segment_id start_time end_time set text 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00000 1199 2429 train Líðan okkar allra sveiflast 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00001 3200 4370 eval með umhverfinu. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00002 5120 8300 train Við upplifum gleði og sorg, við syrgjum 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00003 9484 10714 train þegar einhver fellur frá og 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00004 12128 14287 train við getum verið sorgmædd í lengri tíma 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00005 16393 28146 train og gleðjumst þegar, þegar okkur gengur vel og erum vonsvikin og, og, og þegar eitthvað tekst ekki eins og við hefðum viljað. Það er bara þegar þessi 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00006 29056 34636 train líðan fer að verða úr samræmi við raunveruleikann, fer að verða 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00007 35456 39625 train langvarandi sem við förum að tala um það sem sjúkdóma. Í 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00008 41206 55936 train umræðu í dag þá er stundum gengið svolítið langt, finnst mörgum, í því að gera í rauninni þá kröfu að, að við séum alltaf, að við séum alltaf glöð og [UNK] mega aldrei, aldrei vera döpur eða leið. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00009 57216 61414 train Það er auðvitað ekki rétt, við verðum að, við verðum að fá að sveiflast það er bara þannig, þannig sem, sem við erum. En það er þegar 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00010 62975 70295 train þessir kaflar fara að verða úr takti við umhverfið og fara að verða lengri og fara, fara, þeir fara svona að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00011 71834 72344 train stýra eða hafa mikil 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00012 73245 74534 train áhrif á lífsgæði sem 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00013 75391 80370 train við förum að tala um sjúkdóma og, og að það þurfi einhvers konar meðhöndlun. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00014 81792 83710 train Lyndisraskanirnar, það er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00015 84992 86522 train hugtak sem nær þá yfir bæði 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00016 87483 90602 train geðhvörfin og, og, og þunglyndi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00017 91730 99558 eval Geðhvörf eða bipolar disorder það er þá sjúkdómur, geðsjúkdómur, sem engist, einkennist af, af tímabilum depurðar 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00018 100480 103088 dev og oflætis eða maníu. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00019 105676 111796 train Þetta geta þá verið miklar sveiflur sem vara í mislangan tíma. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00020 113689 114650 dev Oflætið, það er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00021 116605 122516 train sælutilfinning og svo mjög mikil sælutilfinning án þess endilega að umhverfið gefi tilefni til þess. Og 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00022 123953 131304 dev greiningin byggir þá bara á hversu mikil og lengi þessi, þessi tilfinning varir og hver, hver, hver eru svona hliðareinkenni hennar. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00023 134503 140201 dev Einkennin geta verið fólk talar mjög mikið bara alveg án þess að stoppa, það er stöðugt á hreyfingu, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00024 141332 143312 train stundum fylgja ranghugmyndir oflætinu eða 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00025 144466 145096 train maníunni 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00026 146431 151622 eval og oft á tíðum finnst fólki það sjálft mjög mikilvægt. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00027 153925 158034 eval Það er gjarnan að vinna að einhverju mikilvægu verkefni að því, sem 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00028 158975 159843 train því finnst. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00029 162657 167007 train Og sefur lítið, það er eitt, eitt af einkennum þegar fólk er komið í mikla maníu að það er, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00030 167936 170275 train fólk jafnvel farið að sleppa alveg að sofa. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00031 172395 181033 train Og verkefni sem kannski byrja sem bara raunhæf verkefni og, og, og fólk byrjar í rauninni bara af krafti í þeim, þau geta 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00032 181918 189568 train í rauninni farið út í, út í þá að verða, verða mjög óraunsæ og fólk fer í mikla maníu meðan á því 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00033 190975 191605 train stendur. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00034 193141 194461 train Geðhvörf eru um 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00035 195328 198268 train töluð í kvikmyndum og bókum og öðru, ég setti hérna í gamni 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00036 201087 209008 train bæði mynd af, af, hérna, af ráðherranum, þáttunum sem er verið að sýna í, á RÚV. Og [UNK] 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00037 210431 218441 train þar sem, þar sem, sem sagt aðalpersónan á að vera með geðhvörf og svo vertu úlfur, það er bók sem, þar sem er í rauninni svona reynslusaga. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00038 219391 224342 dev Þetta er líka verk sem á að, held ég alveg örugglega að setja upp í Þjóðleikhúsinu í vetur, það er að segja byggt á 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00039 225151 232890 dev þessari bók, vertu úlfur. Hún er mjög, hérna, mjög góð og lýsir, lýsir nokkuð vel upplifun einstaklings sem, sem fær geðhvörf. Og svo eru 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00040 234305 238774 dev margar erlendar kvikmyndir sem hafa verið gerðar um, um geðhvörf og það er bara áhugavert fyrir ykkur 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00041 240455 251436 dev sem sálfræðinema að, að hérna sjá aðeins hvernig þessir sjúkdómar birtast í kvikmyndum eða bókum. Stundum er það mjög rétt og raunsætt en, en stundum er það, er það auðvitað svolítið, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00042 252768 255346 eval kannski ekki, ekki í takti við raunveruleikann. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00043 258737 262875 train Alvarlegt þunglyndi er mjög alvarlegur geðsjúkdómur sem í rauninni 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00044 263807 266747 train einkennist af samfelldri depurð 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00045 267648 269747 eval eða, eða tímabilum depurðar þar 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00046 270720 275220 train sem, er, einstaklingnum fer ekki í oflæti eða maníu inn á milli. Það er að segja, við erum að bera það 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00047 276096 276696 train saman við bipolar 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00048 278862 280661 train sem vorum að skoða hérna áðan. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00049 282701 285401 train Þunglyndi, einkennin geta gjarnan verið að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00050 286848 294437 train fólki finnist það ekki eiga neitt gott skilið. Það sé svona óverðugt, sterk sektarkennd gjarnan, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00051 295838 300276 train orkuleysi, fólk fer að tala hægar, hreyfa sig hægar, grátur, getur verið mikið 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00052 301184 302024 eval eirðarleysi 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00053 304125 304874 dev sem fylgir því, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00054 305791 309031 train erfiðleikar í rauninni bara við að upplifa gleði. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00055 309947 312588 train Matarlist breytist gjarnan, svefn verður 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00056 313600 314408 train truflaður. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00057 315391 320401 train Fólk getur átt til dæmis erfitt með að sofna eða vakna snemma á nóttunni eða bæði jafnvel. Sjálfsvígshætta 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00058 323682 329591 train fylgir mjög oft þunglyndi, eða það er að segja alvarlegu þunglyndi, þá getur sjálfsvígshætta fylgt og 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00059 331425 339555 train það er auðvitað mjög mikilvægt að, að fylgjast mjög vel með sjálfsvígshættu hjá, hjá fólki sem er með þunglyndi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00060 342848 356170 train Það virðist vera að lyndisraskanirnar, það er að segja bæði þunglyndið og geðhvörfin séu arfgengir að einhverju leyti. Það eru ekki eins skýr merki um það eins og í geðklofanum 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00061 357120 359610 train en klárlega arfgengi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00062 361408 380759 train Mögulega aðeins meiri, fleiri umhverfisþættir sem geta komið þar inn í en auðvitað er þetta kannski ekki alveg vitað en, en, en það er allaveganna alveg klárlega ekkert eitt gen sem ræður því hvort fólk hefur tilhneigingu til að þróa með sér geðklofa. Það eru fleiri en, fleiri en eitt gen. Við skoðum 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00063 381439 385038 train aðeins erfðafræða, dæmi um erfðafræði hérna á eftir. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00064 387293 389783 dev En eins og í, í öðrum geðröskunum þá eru 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00065 390528 402826 train þetta er flókið samspil umhverfis og erfða og [UNK] það eru þá margra gena sem, sem gerir fólk útsettara fyrir, fyrir lyndisröskunum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00066 404603 410273 train Við ætlum að kíkja hérna á lyfjameðferðir sem eru gjarnan notaðar við lyndisröskunum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00067 411264 419483 train Þetta kennsluefni hér er náttúrlega, hérna erum við að fókusera á lífeðlisfræðina og þess vegna erum við að skoða þessa, þessi lyf og hvernig þau virka, eru talin virka í heilanum. Það er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00068 420471 429771 eval samt gott að hafa í huga að klínískar leiðbeiningar segja að fyrsta inngrip við vægu þunglyndi eigi að vera sálfræðimeðferð. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00069 430959 432610 train En í mörgum tilfellum þarf, þarf líka 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00070 434279 440579 dev lyfjameðferð og sérstaklega í alvarlegra þunglyndi og eins í geðhvörfum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00071 441600 444959 train Ef við skoðum aðeins þessa flokka af lyfjum sem eru, eru hér, sem er fjallað hérna um í kennslubókinni þá er það fyrst [HIK: þrí] 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00072 448822 451973 train þríhringja þunglyndislyfin. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00073 454146 459276 train Og þau virka þannig að þau hamla upptöku á norepinefrín og serótóníni. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00074 463815 479055 train Þannig að með því að hamla, hamla, hamla því að það sé, sé tekið upp, það er að segja endurupptekið úr taugamótunum, þá er aukið tiltækt serótónín og norepinefrín á taugamótunum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00075 482911 487110 train Þannig að, þannig að tauga, taugafrumurnar sem eru 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00076 487935 488415 dev að taka við boðum 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00077 489456 496564 train á þeim taugamótum hafa þá í rauninni aðgang að meira, það er meira af taugaboðefni af því það er lengur í taugamótunum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00078 498250 503529 train Þá, þá, þá eykur þetta lyf í rauninni virknina í þeim taugafrumum. Svo erum 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00079 505439 507990 train við eitthvað sem heitir SSRI lið, [HIK: li] lyf, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00080 509459 518818 train og það er í rauninni það sem kannski við þekkjum helst eins zoloft og prozac og, og, og fleiri lyf sem gjarnan eru notuð svona í, sem svona 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00081 519837 521547 eval fyrstu lyf við, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00082 522368 523596 train við þunglyndi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00083 525683 527303 train Þau hindra endurupptöku þá serótóníns, þannig að þau eru í rauninni að vinna 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00084 530943 541442 train ekki ólíkt þríhringja þunglyndislyfjunum, nema hvað þarna erum við bara, bara verið að, að horfa á serótóníntaugamótin þar sem, hérna, þar sem 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00085 543804 560155 train serótónín er taugaboðefnið þá í þeim taugamótum og sama virkni, það er að segja hindra eða hamla þessari endurupptöku á serótóníni sem, sem veldur því að þá er meira tiltækt serótónín á taugamótunum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00086 564774 567804 train Þarna erum við svo með SNRI lyf sem eru þá 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00087 569453 575903 train svipuð nema hvað þarna eru þau bæði að hafa áhrif á norepinefrín og serótónín. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00088 578908 581668 train Bæði SSRI og SNRI 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00089 583168 587038 eval hafa sérhæfðari virkni heldur en þríhringja lyfin. Ef við erum með 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00090 589392 592451 train sérhæfðari virkni þá þýðir það yfirleitt að það verða 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00091 594307 596106 train minni aukaverkanir vegna þess að það er ekki að hafa 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00092 597120 600389 train eins víðtæka virkni í, í heilanum. Þannig það er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00093 601216 604785 train gjarnan byrjað á, á, á að gefa slík lyf, þau hafa þá ekki 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00094 605696 610586 train eins mikil áhrif, þau hafi ekki áhrif á eins mörgum taugamótum. Og, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00095 613596 623796 train en, en kosturinn eins og ég segi er þá að það eru, það eru minni aukaverkanir og þess vegna eru þau yfirleitt notuð fyrst og svo er þá bætt við hinum ef þörf er á. Rafmeðferð 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00096 627077 627527 eval er annað meðferðarform við 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00097 628864 631832 train alvarlegu þunglyndi sem er fjallað um kennslubókinni. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00098 633333 634443 dev Þetta er svona stutt raflost 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00099 637166 640225 train og [HIK: vel] talað um að þetta valdi rafflogi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00100 642172 646101 train Það má eiginlega segja að þessi aðferð hafi uppgötvast fyrir tilviljun. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00101 647789 652619 eval Læknir sem var að meðhöndla fólk með djúpt þunglyndi og líka með flogaveiki, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00102 654610 664629 dev sá að fólki leið miklu betur eftir flogið. Það er að segja, einkenni þunglyndisins minnkuðu í kjölfar, kjölfarið á, á stórum flogum hjá fólki. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00103 666881 669671 eval Þannig að hann var í rauninni sett fram sú hugmynd eða sú kenning, það er svona, það bætti á 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00104 671186 682105 train einhvern hátt líðan að fá svona violent storm af, í taugafrumurnar, eins og það hefur verið kallað, sem er svona, mikil virkni í öllum, öll taugafrumum í heilanum. Og 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00105 683008 688047 train þessi sem meðferð er töluvert notuð. Það er ekki 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00106 690073 694124 train almennilega hægt að skýra hvers vegna hún virkar eða hvenær hún virkar og hún virkar ekkert í öllum tilfellum 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00107 695429 703438 train en hún er, henni er einmitt gjarnan beitt þegar aðrar meðferðir duga ekki og fólk er í, í mjög djúpu þunglyndi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00108 704624 705673 train Oftast fer fólk þá í meðferð 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00109 706590 707639 train nokkrum sinnum í viku 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00110 708509 709528 train í ákveðinn tímabil, þetta eru gjarnan svona 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00111 710399 711898 train fimm til tíu skipti, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00112 713701 716280 train rafskautunum er komið fyrir þá á höfuðkúpuna, gjarnan bara öðrum 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00113 717475 718556 train megin nú til dags. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00114 719577 722966 train Og geta það geta verið aukaverkanir af þessu, það hefur 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00115 724224 726922 train verið lýst minnisskerðingu, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00116 728589 733720 train bæði þá tímabundin en líka einhverjar rannsóknir hafa sýnt að hún gæti verið meira langvarandi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00117 735104 741221 train Þannig að, en þessari [HIK: með] meðferð er beitt og henni [HIK: bent] beitt hérna á, á, á Íslandi líka á Landspítalanum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00118 743974 747602 train Fleiri aðferðir sem hafa verið notaðar við djúpu þunglyndi það, ein er örvun 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00119 750158 751687 train djúpt í heila. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00120 753538 756480 train Sambærileg því sem við vorum að skoða með Parkinson sjúkdóm. Önnur er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00121 758125 760885 train örvun á vagus taug, flakktauginni. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00122 762928 771359 train Báðum þessum meðferðum er í rauninni markmiðið að hafa áhrif á svæði sem þið sjáið hérna á myndinni, bláleitt. Subgenual ACC, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00123 775563 777212 train ACC stendur fyrir anterior vingulate 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00124 778538 779408 train cortex og hefur verið kallað 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00125 781929 784448 train fremri gyrðilsbörkur á íslensku. Subgenual 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00126 787320 794369 train þýðir í rauninni bara að það liggi undir svæði sem, sem, sem er svona líkt hné 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00127 796413 801393 train og ég hef bara eftir mikla leit ekki fundið gott íslenskt orð á því en 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00128 802303 802932 train við getum kallað þetta subgenual fremri gyrðilsbörk eða 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00129 805859 807330 train bara subgenual ACC 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00130 808402 808881 train svæði. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00131 812697 814347 train Eins hafa verið 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00132 815744 817302 train einhverjar vísbendingar í rannsóknum allavegana þar sem, þar sem segul 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00133 818445 823725 eval örvun á heila, TMS, hefur skilað 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00134 824605 827755 train árangri fyrir fólk með djúpt þunglyndi. Þetta er [UNK] 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00135 830172 832270 train þá gjarnan segulsviðið eða þetta tæki 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00136 833535 834375 eval sett við fremri ennisblöðin 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00137 837586 841908 train og það getur í einhverjum tilfellum skilað, skilað ágætis árangri. Þetta er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00138 842751 844581 dev ekki notað sem meðferð, ekki klínísk meðferð, hér á landi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00139 847756 853817 train Svo er það þá í rauninni sú meðferð sem er allra mest notuðu við geðhvörfum það er litíum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00140 856255 857035 train Litíum er, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00141 859184 864105 train hefur sýnt mjög góðan árangur hjá stórum hluta fólks sem með geðhvörf. Það virðist 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00142 865024 866524 dev ekki bæla niður svona eðlilegar 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00143 867966 868985 train sveiflur eða geðshræringar. Og 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00144 872177 874636 eval það virðist, eða talið að það í rauninni svona 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00145 875392 879289 train stabílíseri tiltekna viðtaka taugaboðefna. Litíum 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00146 880768 892645 train hefur þó þann galla að það hefur alvarlega aukaverkun, það er mjög stutt á milli meðferðarskammts og ofskammts. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00147 894619 902000 train Þegar verið er að gefa fólki lyf þá þarf oft að stilla af skammtastærðir, þær fara eftir, eftir, ekki [HIK: bar] þau fara náttúrulega eftir, eftir 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00148 905740 912188 train þyngd og að einhverju leyti en það eru líka fleiri þætti sem hafa áhrif þannig stundum þarf að stilla meðferðarskammtanna af. En það þarf að fara mjög varlega í það með litíum vegna þess að það er svo 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00149 915303 919052 train stutt yfir í ofskammt sem getur þá haft 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00150 920063 924624 train slæm áhrif, þá getur einstaklingur farið bara í rugl ástand. Þannig að það þarf mjög að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00151 926080 929198 dev fylgjast rosalega vel með blóðgildum og slíku hjá fólki sem tekur litíum en 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00152 931879 936500 train í mjög mörgum tilfellum virkar það mjög vel fyrir fólk með geðhvörf. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00153 940309 961091 eval Mónó-amín kenningin gerir ráð fyrir að ástæða þunglyndis sé að það sé skert virkni á því sem kallast mono aminergic taugamót. Þetta eru taugamót sem seyta norepinefrín og serótóníni. Sem við vorum einmitt að tala þarna áðan í tengslum við SSRI og SNRI lyfin. Það, resperín, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00154 962707 967687 train þetta er lyf sem var áður fyrr notað hjá fólki með of háan blóðþrýsting. Það er vitað 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00155 971365 974514 train að virkni þess er að hindra losun norepinefríns og 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00156 977225 981005 train það var sýnt fram á að það gæti valdið, sem sagt, það að taka inn þetta resperín lyf, sem 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00157 984399 985089 train var þá ætlað fyrir of 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00158 986464 989283 train háan blóðþrýsting, að það geti valdið þunglyndiseinkennum. Þannig það 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00159 990388 995577 eval eru í rauninni rök fyrir því að það er verið að hindra losun norepinefríns að þá geti 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00160 996351 1000280 train það sem slíkt valdið þunglyndiseinkennum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00161 1001485 1004096 train Eins hefur verið skoðað triptófan. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00162 1006818 1015969 train Og fólk sem hefur verið sett á fæði með lágu innihaldi af triptófani, að það geti kallað fram þunglyndiseinkenni. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00163 1016831 1021150 eval En triptófan er sem sagt forveri serótóníns. Þannig að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00164 1023191 1027271 eval það eru aftur líka rök fyrir því að ef það er ekki nægilega mikið af triptófani, það er að segja, sem er þá forveri serótóníns að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00165 1029862 1033520 eval þá gætu komið fram þunglyndiseinkenni. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00166 1034367 1036317 dev Þannig að þetta er í rauninni, þetta með triptófanið og resperínið er, er þá í rauninni rök fyrir þessari 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00167 1039943 1041683 train mónó-amín kenningu. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00168 1046650 1048208 train Ef við skoðum þetta aðeins betur þá eru 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00169 1049215 1056506 train hugmyndir um það að þessi svæði í heila, það er að segja mandlan, sem við fjölluðum heilmikið um í tengslum við geðshræringar ellefta kaflanum, og svo 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00170 1057536 1060865 train svæði þarna á fremri ennishlöðum og það er þá aðallega vera að horfa á subgenual ACC 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00171 1063125 1064355 train svæðið og líka dorsal ACC, sem er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00172 1065471 1067451 train aðeins þarna ofar. En aðallega þetta subgenual ACC og, og 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00173 1069998 1073238 train mandlan og tengslin þar á milli virðast 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00174 1074048 1080048 dev tengjast þunglyndi, það er að segja, þá mögulega bygging þessara svæða og 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00175 1080832 1083411 train virkni eða samskipti þeirra á milli virðast 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00176 1084288 1086387 train þá vera á einhvern hátt öðruvísi hjá 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00177 1087359 1090750 dev fólki sem hefur tilhneigingu til þess að þróa með sér þunglyndi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00178 1091943 1092874 eval Við sjáum það hérna áðan að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00179 1093789 1100268 train hjá hluta hópsins en fékk minnkað triptófan í fæði, þá gat það 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00180 1102989 1109469 dev aukið líkur á þunglyndi en einungis hjá þeim sem höfðu sögu um þunglyndi, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00181 1110490 1115229 train ættarsögu eða, eða, eða höfðu áður fengið þunglyndis lotur. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00182 1116160 1118048 train Sem segir okkur að það sé eitthvað, hafi, eða bendir 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00183 1119659 1132078 train til þess að hafi eitthvað með erfðir að gera það. Að það er að segja að það sé, sé svæði séu eitthvert ólík milli fólks og því hafi umhverfisáhrif eins og minnkað triptófan í fæði áhrif hjá sumum 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00184 1133467 1134605 eval en ekki öðrum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00185 1135787 1140017 eval Það eru rannsóknir sem hafa skoðað tiltekin gen. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00186 1140864 1143291 train Eitt af því sem lýst er í bókinni er fimm H T T stýrisvæðið, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00187 1145289 1152038 train það er að segja, svæði á, á geni sem virðist hafa áhrif á 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00188 1153407 1159676 dev bæði, svona, flutning serótóníns og, og mögulega hvernig þessi svæði og, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00189 1160576 1163275 train og tengsl milli þessara svæða sem við erum að horfa á hér, hvernig 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00190 1164288 1166147 train þau myndast og þróast. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00191 1168453 1169833 train Við munum kannski úr erfðafræðinni þá, þá 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00192 1170816 1173965 train erum við yfirleitt að horfa á samsætur. Við 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00193 1175296 1182195 train fáum eitt gen frá móður og annað frá föður sem sitja í sama sæti, á sama stað á litningi. Þar tölum við um 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00194 1183673 1184844 train samsætur. Hvað varðar 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00195 1186304 1192633 train þetta tiltekna gen þá, þá eru tvö afbrigði sem, sem talað er um af, af 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00196 1194403 1197702 train þessu geni eða þessu svæði á þessu geni, stutt og langt. Ef 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00197 1198720 1201720 dev einstaklingar eru með tvö löng afbrigði þá virðist þeir vera betur 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00198 1202559 1206308 train settir, vera ólíklegri til að þróa með sér þunglyndi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00199 1207296 1208674 train Ef einstaklingar eru eitt, eitt eða 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00200 1212290 1224471 train tvö afbrigði sem eru stutt í þessari samsætu þá virðist vera meiri líkur á þunglyndi og sjálfsvígshegðun. Það hefur líka rannsóknir sem benda til þess að, að svæðið subgenual ACC, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00201 1225673 1227683 train sem er þarna í, á fremri ennisblöðum, að það sé minna. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00202 1230463 1234843 train Tengslin á milli þessara svæða virðast vera veikari. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00203 1236221 1240332 train Þannig að það eru vísbendingar um að, að það sé þá þarna, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00204 1241215 1247515 dev þannig sem þessi tiltekni erfðaþáttur hafði áhrif og geti aukið líkur á þunglyndi. Það er að segja að, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00205 1248384 1254720 dev að, að ef þú hefur tiltekið afbrigði af þessu geni þá, þá geti bæði 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00206 1256332 1260862 eval bygging svæðanna eins og þessa, þessa svæðis á ennisblöðum verið 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00207 1261935 1263704 train annars konar, verið minna, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00208 1264511 1272521 train og líka að þetta, þetta gen hafi áhrif þá á virknina og virknin sé veikari 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00209 1273892 1280402 train á milli svæðanna og það hafi mögulega áhrif og aukið líkur á þunglyndi. En 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00210 1282059 1284549 train þetta er svo sem ekki búið að sýna nægjanlega 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00211 1286016 1287605 train vel fram á þetta en það er samt 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00212 1288478 1293126 train áhugavert að skoða þetta dæmi vegna þess að þetta sýnir okkur ágætlega hvernig 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00213 1294071 1295750 train samspil getur verið á 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00214 1296511 1301730 train milli erfða og, og svo umhverfisþáttanna og hvernig þetta getur, getur 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00215 1303279 1307359 train spilað saman þá til þess að auka líkurnar á þunglyndi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00216 1309269 1319470 dev Það eru ákveðnar vísbendingar úr dýrarannsóknum sem benda til þess að nýmyndun taugafruma eða taugamyndun tengist þunglyndi. Og þar er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00217 1322758 1326298 train mikið verið að horfa til nýmyndunar í drekanum. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00218 1328491 1332182 train Þetta er eins og margar þessara rannsókna á þunglyndi, þá vitum við, er þetta ekki almennilega vitað en 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00219 1334501 1340051 train það eru, eins og ég segi, vísbendingar þarna úr dýrarannsóknum. Það er ekki hægt beint að mæla ný 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00220 1340799 1348719 eval myndun taugafruma í lifandi heila hjá fólki en, en, en þarna eru, eru einhverjar vísbendingar 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00221 1349759 1352788 train og rannsóknir hafa bent til þess að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00222 1353960 1355609 train erfið lífsreynsla geti haft 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00223 1356625 1359836 train neikvæð áhrif á þessa nýmyndun taugafruma. Að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00224 1361279 1365599 train þunglyndislyf geti aukið nýmyndunina. Líka að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00225 1366400 1371859 train líkamsþjálfunar, það er að segja loftháð, það sem að fær hjartað til að, að slá hraðar í ákveðinn tíma, að það geti, hérna, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00226 1374240 1385819 train aukið taugamyndun og mögulega tengist það á einhvern hátt þunglyndi og það er auðvitað mjög áhugavert að við getum, getum haft áhrif á líðan á þann hátt eins og með líkamsþjálfun. Og það eru, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00227 1386751 1390530 train eru vísbendingar um það og þó nokkrar rannsóknir sem sýna að hérna, að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00228 1391872 1394631 train líkamsþjálfun geti, geti hjálpað til 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00229 1395883 1399811 train við að ná sér út úr, sérstaklega vægara, þunglyndi. En 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00230 1400703 1401663 train þetta er allt eitthvað sem á eftir að rannsaka 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00231 1403305 1404205 train töluvert betur. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00232 1406556 1410035 train Þegar fólk með alvarlegt þunglyndi, þegar svefninn hjá því er skoðaður, þegar [UNK] mældar 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00233 1411071 1412122 train heilabylgjurnar, þá virðist svefnmynstrið 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00234 1415003 1417913 train vera ólíkt samanborið við heilbrigða einstaklinga. Við sjáum á 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00235 1419179 1423079 train myndinni hérna að, að, að, að mynstrið er mjög ólíkt. Svefninn 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00236 1424779 1427479 train hjá fólki með alvarlegt þunglyndi er grynnri, hann er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00237 1428733 1432242 eval brotin, það er svona eins og það séu uppvaknanir inni á milli. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00238 1433087 1436958 train Það vantar töluvert þessar hægu bylgjur 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00239 1439743 1443521 train og við sjáum líka með þessum lágu línunum þar er, það er REM svefninn og hann kemur miklu fyrr fram 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00240 1447172 1449902 eval hjá, hjá fólki með þunglyndi. Þannig að svefninn, svefninn 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00241 1452521 1453872 train er mjög ólíkur. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00242 1455238 1459438 train Það hefur líka verið talað um að þegar fólk fær skertan, eða það er svefn er mjög skertur, að þá 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00243 1461403 1465903 eval geti það í rauninni ýtt undir þunglyndi og þannig að þessi tengsl 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00244 1467473 1470502 train milli svefns og þunglyndis hafa verið töluvert skoðuð. Þau eru samt 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00245 1471359 1472528 train snúin og flókin en það hefur 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00246 1473279 1487558 train til dæmis verið sýnt fram á að, að fólk, kannski okkar konur með ungabörn sem missa mikinn svefn fyrstu vikurnar og mánuðina, það geti ýtt undir hættu á, á, á fæðingarþunglyndi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00247 1490131 1491930 train Skammdegisþunglyndi er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00248 1492915 1494056 train í dag, í greiningarskilmerkjum 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00249 1494942 1498901 train í dag, lýst sem í rauninni afbrigði af þunglyndi. Þetta er ekki 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00250 1499955 1501546 dev sérstök flokkun en þetta er í rauninni svona 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00251 1503455 1505555 train afbrigði þar sem, þar sem 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00252 1507071 1512230 train þunglyndi kemur frekar fram á tilteknum mánuðum ársins. Það er að segja þegar, þegar er, er 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00253 1513599 1515519 train meira myrkur yfir vetrarmánuðina. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00254 1517884 1528295 eval Einkennin eru þunglyndi, sinnuleysi, svefntruflanir, líka verið talað um sterka löngun í kolvetni að það einkenni meira heldur en aðrar 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00255 1529087 1530527 dev tegundir af, af þunglyndi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00256 1534130 1540847 train Ljósameðferð hefur gjarnan verið beitt með ágætis árangri við þessari tegund af þunglyndi. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00257 1541632 1555820 train Þarna í rauninni er talið að það þurfi [HIK: eink] á einhvern hátt að, að stilla líffræðilegu klukkuna okkar. Að þegar myrkrið er, er svona mikið að þá, þá fáum við 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00258 1556847 1560597 train ekki, þá fáum við ekki birtu inn í kerfið, nú 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00259 1561471 1563451 train snemma dags eða of stuttan 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00260 1564288 1568218 train tíma yfir daginn, þannig að meðferðin gengur gjarnan út á það 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00261 1569152 1577130 eval að, að sitja við, við tiltekið, með mjög bjart ljós af, af ákveðnum styrk í ákveðinn tíma. Og þarna er þá 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00262 1579336 1582036 train verið að stilla af losun melatóníns. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00263 1585420 1588028 train Melatónín byrjar yfirleitt að losna að 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00264 1588864 1596813 train kvöldi áður en við förum að sofa og [HIK: há] nær hámarki eftir sirka, sirka sex klukkutíma. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00265 1597824 1613182 train Það er talið að þeir sem eru með einkenni skammdegisþunglyndis séu oft með seinkaða losun á melatóníni og þá er talið að, að með því að fá ljós ljósa 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00266 1614079 1623829 train við þetta ljós, hluta úr degi að það geti haft áhrif á stillingu á losun melatóníns að það sé losað þá á réttari tíma. 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00267 1625523 1630834 train Það eru líka til meðferðir sem ganga inn á að taka inn melatónín, þá, þá að kvöldi, 30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00268 1632732 1641613 train en í báðum tilfellum er í rauninni um sama sama markmið að ræða, að leitast við að stilla þessa líffræðilegu klukku okkar.