segment_id start_time end_time set text 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00000 1320 6299 train Í þessum fjórtánda kafla í kennslubókinni þá beinum við sjónum okkar að tjáskiptum, 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00001 7557 10048 train hvernig einstaklingar tjá sig og hvernig þeir 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00002 11007 12656 train skilja mælt mál. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00003 13867 22477 train Eins og gjarnan í þessari kennslubók þá er skoðað hvað í rauninni fer úrskeiðis þegar fólk er með tilteknar raskanir. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00004 23295 32534 eval Það hefur einfaldlega bara kennt okkur mjög mikið um hvernig starfsemi heilans er að skoða raskanirnar, skoða hvað hefur þá gerst í heilanum, hvað, hvaða 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00005 33920 36499 train eiginleika eða hæfileikafólk, fólk missir. Og 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00006 38015 40204 train málstolið, aphasia-n, hún er 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00007 41728 46317 train skilgreind þannig að það eru erfiðleikar sem sagt við að skilja eða að mynda mál. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00008 48134 60253 eval Við köllum það ekki málstol þegar erfiðleikarnir stafa af heyrnarleysi, hreyfihömlun eða skort á áhuga, þá er í rauninni verið að tala um svona selective mutism eða eitthvað slíkt. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00009 61055 63155 train Þannig að, en annað, þegar 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00010 64128 74447 eval fólk á sem sagt í erfiðleikum með annaðhvort að skilja eða mynda mál af, af öðrum ástæðum, þeim sem nefndum eru, nefndar eru hér þá tölum við um málstol. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00011 75691 81361 train Hliðleitni vísar til þess að tiltekin færni eða, eða eiginleikar 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00012 82835 87995 train eru staðsettir frekar í öðru heilahvelinu en hinu. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00013 89343 93873 train Það þýðir ekki að við séum með annað [HIK: heyra] heilahvelið 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00014 94719 101170 train virkara en hitt eða það, hjá sumu fólki, virki bara vinstra og hjá öðru bara hægra eða eitthvað slíkt. Það þýðir 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00015 102174 105923 train í rauninni bara það að það er ákveðin sérhæfing í heilanum. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00016 107090 112760 train Hjá flestum okkar eru málstöðvarnar frekar staðsettar í vinstra heilahveli. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00017 115884 117894 train Það á samt ekki við hjá öllum. Það virðist 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00018 119144 122593 train að einhverju leyti tengjast því hvort við erum rétthent eða örvhent. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00019 124808 129518 train Flestir, langflestir sem eru [HIK: rétthenti] hentir eru með málstöðvar vinstra megin. En það 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00020 130304 132343 train er samt ákveðin prósenta fólks 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00021 133759 137147 eval sem er rétthent sem, sem hefur málstöðvar hægra megin. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00022 137984 152651 train Og ef verið er að skoða fólk sem er örvhent og töluvert hærri prósenta fólks sem er með málstöðvarnar hægra megin en samt sem áður en meiri hluti fólks sem er örvhent með málstöðvar vinstra megin. Þannig það 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00023 153990 161128 train er ákveðinn breytileiki þarna en klárlega meiri hluti okkar er með málstöðvarnar í vinstra heilahveli. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00024 162347 165078 train Við höfum líka séð dæmi um það að ef börn 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00025 165888 169157 train fá alvarlegan skaða á vinstra heilahveli þegar þau eru ung 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00026 169984 171693 train þá virðast málstöðvarnar 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00027 173056 182145 eval flytjast í rauninni yfir í hægra heilahvelið eða það er að segja heilahvel, hægra heilahvelið tekur yfir þessa virkni, þessa málvirkni sem er svo mikilvægt fyrir okkur. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00028 183699 201998 train En þegar við tölum um að málstöðvarnar séu frekar vinstra megin þá erum við að tala um í rauninni þær stöðvar sem [HIK: stý] stýra myndun og skilningi máls. Þannig að oftast þegar fólk er með málstol þá er það lang oftast vegna skaða í vinstra heilahveli. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00029 203629 211938 eval Hægra heilahvelið spilar samt mjög stóran, stórt, stóra, stórt hlutverk þegar kemur að því að, að bæði að tjá bara 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00030 213247 215198 train máltjáningu og skilja mál. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00031 216704 222973 dev Það er þó meira [HIK: va] varðandi hljómfall og túlkun tilfinninga í málinu, af því það er auðvitað 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00032 223872 226719 train stór hluti af því þegar við erum að skilja tungumál. Jú, við þurfum að 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00033 227584 236492 train skilja orðin og við þurfum að vita hvað þau merkja en við þurfum líka að, að ná, ná svona tón, tóninum í, í því sem sagt er og 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00034 237312 243611 train tilfinningunni, hvað er raunverulega verið að meina með því sem sagt? Og þar kemur þá hægra heilahvelið meira inn í. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00035 244628 255609 train Hægra og vinstra heilahvelið vinna klárlega saman í allri þessari úrvinnslu en vinstra, sem sagt, hefur meira að gera með skilning og, og, og tjáningu tungu 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00036 256512 262031 train málsins meðan hægra hefur þá meira með þessa, þetta hljómfall og, og túlkun tilfinninga og slíkt. Það sem við köllum á 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00037 264262 265850 train íslensku bragfræði eða prosody [HIK: þa] þá er átt við svona hrynjanda í 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00038 269367 271826 train tungumálinu, hljóminn og, og áherslur. Í 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00039 273158 280567 train skrifuðu máli þá táknum við upphaf og endi setninga með punktum, við notum kommur, við notum spurningar þegar það á við. En þegar 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00040 281591 289601 train við tölum þá notum við í rauninni svona hljómfallið, áherslur til þess að tákna alla, alla þessa hluti. Við hækkum upp 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00041 290858 300639 train og lækkun eftir því, eftir því hvort við erum að bera fram spurningu, eftir því hvort við erum bara að ljúka setningu eða, eða hvað, hvað það er sem við viljum, viljum túlka. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00042 303451 313740 train Og þetta er talið að, að, að þessi hrynjandi, hljómur og áherslurnar að það sé þá meira stýrt hægra megin, það er að segja af hægra heilahvelinu. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00043 314624 322362 train Þarna erum við náttúrulega líka að koma þessum tilfinningum frá okkur og, og, og að, að lesa í tilfinningar annarra. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00044 324406 338987 train Þegar [HIK: vi], af því í dag þá náttúrlega bara notuð við skrifuð skilaboð heilmikið í svona almennum samskiptum og oft á tíðum, það er oft mjög auðvelt að misskilja þegar fólk skrifar eitthvað versus þegar það segir eitthvað. Sem er auðvitað 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00045 339870 346620 train ástæðan fyrir því að það eru alls konar emoji og alls konar, alls konar tákn notuð í dag í þessum skrifuðu samskiptum einmitt 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00046 348160 352569 train að því að í skrifuðum texta þá er erfitt að koma þessum áherslum og svona 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00047 354225 367425 train tilfinningunni til skila. Þess vegna er oft, oft, oft auðveldara að misskilja eitthvað í, í, í skrifuðum texta en, en, en, en auðvitað hafa verið fundnar, fundnar ýmsar, ýmsar leiðir til þess að koma því til skila á 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00048 368255 370596 eval svipaðan hátt og í töluðu máli. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00049 372505 374125 train Og til viðbótar við þessa bragfræði þá er það röddin. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00050 377088 380925 dev Börn, nýfædd börn, þekkja yfirleitt rödd foreldra sinna. Og 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00051 382355 384903 eval við lærum að þekkja rödd fólks. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00052 386752 396021 train Það er til ákveðin skerðing þar sem fólk getur ekki þekkt raddir, fólk á þá samt mjög auðvelt með að skilja allt tungumál og, og, hérna, þekkja 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00053 397439 398819 dev merkingu þess og allt slíkt. Það er í rauninni bara 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00054 399615 403754 eval hæfnin til þess að ,til þess að þekkja raddirnar sem er þá skert. Og það hefur verið 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00055 404735 418565 train sýnt fram á að, að, að það er yfirleitt skaði á hægra heilahveli, gjarnan á hvirfilblaði eða aftarlega á hægra gagnaugablaði sem veldur þá því að, að fólk missir þessa hæfni, missir hæfni til þess að þekkja röddina. 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00056 419456 424586 dev Og þetta er svona hæfni sem ég held að við lítum á sem alveg sjálfsagða 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00057 425471 442182 train en við myndum örugglega finna mjög mikið fyrir því og fólk finnur mikið fyrir því ef það missir þessa hæfni. Það hættir að þekkja röddina, einhver kallar í þig og þú veist ekki hvort það er dóttir þín, sonur þinn eða, eða einhver annar. Þannig að það getur haft mjög mikil áhrif að, að þekkja ekki, ekki röddina. Það er ekki, 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00058 443247 444536 train ekki, þetta er ekki algeng 15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00059 445439 447720 train skerðing en, en, en þó vel þekkt.