segment_id start_time end_time set text 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00000 1078 6538 eval Ég lofaði að skýra út fyrir ykkur af hverju við stöndum á smá krossgötum og hérna, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00001 8737 16746 train já, minnist kannski á líka að í bókinni er fjallað um, svona, sögulegar forsendur fyrir Fourier-vörpuninni, talaði um Joseph Fourier og svoleiðis og það er mjög skemmtileg 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00002 18175 38335 dev lesning og gaman að setja efni kúrsins í svona sögulegt samhengi, hvar þetta stendur allt saman, en við svona skautum svolítið fram hjá því, alla vega í yfirferðinni, og skoðum meira bara svona þessa fræðilegu undirstöðu í því sem við erum að fara að gera og tengjum þetta við efnið 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00003 38655 51826 train sem að við vorum að fara í í öðrum kafla. Og þá er sem sagt, sem sagt það sem er mikilvægt að, að, að taka með úr, úr, úr öðrum kafla eru þessir tveir þættir sem sagt að, að í öðrum kafla. Þá, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00004 53247 62817 train þá sýndum við fram á bæði fyrir stakrænt og samfellt að það er hægt að setja fram bara hvaða merki sem er, sem að, innmerki sem er sem er svona hagar sér, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00005 63615 66615 train reyndar, já þetta, hagar sér svona eðlilega. 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00006 68096 70796 train Það er hægt að setja fram sem línulega samantekt af einfaldari merkjum 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00007 72191 79450 train og reyndar á þetta stranglega við, á þetta við um stakræn merki og fyrir samfelld merki það er, það er hægt 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00008 80346 82655 train að svindla og búa til merki þar sem þetta er ekki hægt en það er, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00009 83456 85346 train það er voðalega svona, tilbúið vandamál. Svona, þannig að 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00010 86272 92150 train fyrir öll, bara venjuleg merki sem koma fyrir að þá, þá gildir þetta bæði fyrir samfellt og stakrænt 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00011 93439 103429 train Og, og þetta kölluðum við sigtunareiginleikann, þetta, við, hérna, þið munið eftir því og við skrifuðum, hérna, skrifuðum, hérna 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00012 106391 108522 dev til dæmis í stakrænu skrifuðum við upp 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00013 110581 111811 train merki sem, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00014 114022 127040 dev sem línulega samantekt af hliðruðum impúlsum, sköluðum auðvitað með ákveðnum módelum og út af því að þessi grunnur sem við notuðum, sem að er 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00015 127902 134472 train grunnur sem við notum, sem eru impúlsarnir, er svo einfaldur að þá voru þessar vogtölur bara stökin í 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00016 135936 138905 train merkinu sjálfu en vegna þess að þessi framsetning, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00017 140159 143129 train það er hægt að setja mörkin svona fram að þá, hérna, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00018 144000 153689 train þá er sem sagt erum við búin að sýna fram á alla vega, það er alla vega hægt að gera þetta á einn vegu. Það er hægt að búa til, hérna, svona grunna og setja fram merkið á einhvern ákveðinn hátt 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00019 154623 162003 train og svo það sem við gerðum líka var að, út af því að við erum með línulegt og tímaóháð kerfi að þá var hægt að, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00020 163092 168973 eval segja sko, að hérna, þá hægt að set, segja að útmerkið 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00021 171334 173762 train er bara sama línulega samantektin, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00022 175104 181073 train þar sem að vogtölurnar eru þær sömu en nú erum við með impúls svaranir þessarar hliðruðu, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00023 182527 184268 train impúlsa og út af því að við erum með línuleg. 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00024 186026 193858 eval Út af því að við erum með tímaóháð kerfi að þá eru það líka bara hliðraðar, svaranir, impúls svörunarinnar í núlli. 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00025 194816 203455 train En alla vega þannig að það er hægt að nota þetta, þetta línulega, þennan línulega þátt fyrir fleiri grunna, fyrir fleiri merki en bara impúlsa. Þannig að, þannig að við getum, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00026 205520 206870 train við getum sem sagt spurt, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00027 209245 225716 train við getum spurt sem sagt: hvaða merki hérna annað en inpúls getum við búið til, til þess að notfæra okkur þennan línulega eiginleika og kannski mögulega einfalda okkur greininguna á línulegum tíma og kerfum og merkjum þar af leiðandi. 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00028 227072 246602 train Og Fourier-raðir fjalla akkúrat um þetta ferli þegar að inn, þessi einföldu merki eru ekki impúlsar lengur heldur eru tvinngild veldismerki og þess vegna náttúrulega fjölluðum við um tvinngild veldismerki alveg sérstaklega í fyrsta kafla, þetta eru merkileg, merkileg, merkilegt mengi af merkjum og, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00029 247551 252501 train og við munum, hérna, skoða, skoða þessi tvinngildu veldismerki. 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00030 254042 254762 dev Og, sem sagt, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00031 256908 260208 train Fourier-vörpunin fjallar í raun og veru um hvernig þetta er gert, þetta, þetta fyrsta 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00032 260992 265670 train atriði hérna, hvernig við setjum fram hvaða merki sem er með, með þessum einföldu 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00033 266495 267694 train veldismerkjum þannig að það fjallar, hérna, 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00034 268701 288831 train næstu fjórar vikurnar eða svo munu fjalla bara um, um þetta fyrsta atriði hérna og svo förum við í lok áfangans betur í að greina kerfin en svona áður en að við vindum okkur í þennan hluta þá ætluðum við að, ætlum við að skoða þetta bara svona snöggt fyrst svo við, svona, vitum af þessu alla vega 9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00035 289242 291822 train á meðan við erum að sökkva okkur í þennan hluta hér.