segment_id start_time end_time set text 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00000 1358 3578 train Og hér kemur svolítil upptalning. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00001 4992 15711 train En mikilvæg samt og við munum sjá eiginlega þessa sömu, sömu, upptalningu hérna aftur og aftur fyrir [HIK: hve] hvert, fyrir hvert. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00002 18501 33417 dev Fyrir hvert, hverja Fourier-vörpun og Laplace og setavörpunina líka. Við höfum sem sagt áhuga á að sjá hvernig þessar varpanir eru, við sjáum að, að þær eru allar hvernig þær eru við sýnum fram á að, að Fourier-varpanirnar, eru línulegar. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00003 34197 40768 train Hvað gerist ef við hliðrum ex af té tíma? Hvað gerist þá við Fourier-stuðlana? Hvað gerist ef ég speglum merkinu, 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00004 42076 45408 eval skölum í tíma? Hvað gerist ef við margföldum tvö merki saman? 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00005 46207 66096 train Hvað gerist ef við tökum Fourier eru vörpun samoka, samokamerkinu ef við leyfum ex af té að vera tvinngilt. Tölum um Parseval-jöfnuna sem að hefur að gera með orkuna á hvernig við getum reiknað orkuna, annaðhvort í tíma eða í tíðni. Og hvað gerist með diffrun, hvað ef við diffrum merkið. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00006 67347 73677 train Og við notum þennan rithátt sem a ká séu Fourier-stuðlar merkisins ex af té. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00007 74495 84394 dev Og mjög mikilvægur eiginleiki er línuleikinn ef ég geri ráð fyrir að ex af té hafi Fourier-stuðlana a ká og bé ypsilon af té af Fourier-stuðlana bé ká. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00008 85248 105408 train Þá getum við búið til nýtt merki sem er línulegt samantekt af ex og ypsilon sem að bara með a og bé vogtölum og þá eru er auðvelt að reikna út Fourier-stuðla nýja merkisins ex af té. Það er einfaldlega sé ká, sem er bara sama línulegan samantektin og 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00009 105757 108097 train gerist í tímarúminu vegna þess að Fourier-vörpunin 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00010 108927 115796 train er línulegt. Við erum ekkert sannað þetta hérna en það er hægt að sanna auðlega en við verðum bara að impra á þessum eiginleikum. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00011 116736 126299 train Tímahliðrun getur mögulega já, verður til þess, að, hérna, semsagt, ef að við, um, 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00012 127615 130735 train ef við hliðrum merkinu um einhvern, einhvern, einhvern fasta té núll. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00013 132096 147094 train Þá fáum sömu Fourier-stuðla út nema það við þurfum að margfalda með þessum tvinntölufasta hérna, tvinntölufasti og hann er háður þessari hliðrun, omega núll, og háður, grunnlotu, grunntíðninni hérna líka. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00014 147967 158294 train Og, og, já, hvernig læt ég þetta ekki er fasti vegna þess að hann er háður, háð, káinu hérna líka. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00015 162741 171780 train Speglun í tíma, er, þýðir bara það að við speglum, speglum, Fourier-stuðlunum líka. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00016 173183 181703 train Og þetta sýnir okkur ef að ex af té er jafnstætt þá er a ká jafnstætt, ef ex af té er oddstætt þá er a ká oddstætt líka. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00017 182707 188437 train þannig að þetta er svona mikilvægur eiginleiki ákveðin simitría í þessu öllu hérna hjá okkur. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00018 189312 197787 dev Ef við erum með jafnstæða Fourier-stuðla, þá erum við með jafnsett merki og svo framvegis og oddstætt ef við erum við oddstætt. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00019 202075 206885 train Nú eitt sem er svolítið mikilvægur eiginleiki hjá [HIK: fúr], 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00020 208256 219139 train áhugaverður eiginleiki fyrir Fourier-raðir, þetta er ekki svona fyrir Fourier-vörpunina, það kemur svolítið öðruvísi út, að, við skölum tímann. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00021 219500 240746 train Það er að segja við stríkkum eða þjöppum tímanum um eitthvað alpha. Þá fáum við bara sömu Fourier-stuðlana þannig tíma skölun hefur engin áhrif á gildi Fourier-stuðlana en grunnlotan ómega núll og té breytast auðvitað. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00022 242175 244604 train Það er augljóst að sjá hvernig það gerist. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00023 245406 252918 train Breytast auðvitað um alpha. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00024 255152 268119 train Nú, svo er eitthvað sem við munum sjá trekk í trekk, meira kannski í, fyrir, Fourier-vörpun, en þetta gildir líka fyrir Fourier-stuðlana, það er margfeldi. Ef við höfum sem sagt ex af té 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00025 269055 274574 train ypsilon af té og erum með Fourier-stuðla þeirra merkja a og bé, a ká og bé ká. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00026 275456 283755 train þá getum við reiknað út Fourier-stuðla fyrir margfalda merkið, köllum það há ká í þessu 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00027 285120 291812 train tilfelli, og þetta er ekkert annað en, við reiknum það svona út, og við sjáum að þetta er földun, 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00028 293247 297567 train vera földunarsumma yfir Fourier-stuðla ex af té og ypsilon af té 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00029 301127 309557 train þannig margföldun í tíma, leiðir af sér földun í tíðni og við munum sjá 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00030 310911 323630 dev þetta samspil svolítið, svona, svolítið. Þetta er svoldið simmitría, þetta verður svolítið simmitría hérna í þessum vörpunum hjá okkur, margfeldi og földun verða svona aðgerðir sem gerast í einu rúmi, og ekki, og svo í hinu rúminu líka. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00031 325559 330161 train Þetta er svolítið merkilegt og nothæft. Við munum nota þetta svolítið. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00032 334158 351442 train Samoka stuðlar, ef að við erum með, við erum með Fourier-stuðlana fyrir ex af té alltaf gefið að þeir séu a ká. Þá hefur samokamerki, ex, ex samoka. Þá hefur það Fourier-stuðlana 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00033 352384 357935 train a samoka mínus ká eins og við sýndum fram á í fyrirlestrinum. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00034 358911 366511 train Og þetta þýðir til dæmis að ef ex af té raungilt er þá a ká sama sem a samoka af mínus ká. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00035 369911 387173 dev Parseval-jafnan segir okkur að meðalaflið yfir eina lotu er lotubundið og ef við tökum hérna heildið af algildinu í öðru veldi á ex af té og deilum síðan með tímalengdinni. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00036 387173 391913 train Við munum að þetta var skilgreiningin á meðalafli yfir tímabilið té. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00037 392831 402850 train Þar sem té lotan þá er þetta meðalaflinn yfir eina lotu í merkinu ex af té, er sama sem summan af öllum Fourier-stuðlunum í öðru veldi. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00038 403930 425009 train og þetta er svolítið merkilegt vegna þess að hérna sjáum við að aflið í ex af té varðveittist í Fourier-stuðlum merkisins. Og við munum Parseval-jafnan er einmitt þetta og við köllum þetta Parseval fyrir allar Fourier-varpanirnar, sjá Parseval-jöfnuna aftur og aftur. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00039 425855 449072 train En, er mjög mikilvægt, að, góður eiginleiki að hafa og, hérna, sjáum til dæmis ef að ex af té er bara einfaldur tvinngildur, einfalt tvinngilt veldismerki með einhverjum stuðli a ká fyrir framan, þá sjáum við það að við heildum yfir eina lotu af þessu merki þá fáum við út heildið 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00040 448442 456889 train og það er ekkert annað en a ká í ofurveldi, té styttist hérna út á móti té. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00041 457728 470529 train Þetta er sem sagt, við sjáum að ef ex af té er flóknara merki með meiri þáttum, þá alla vega við sjáum við það að a ká er það bara einn þáttur hérna í mörgum. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00042 470019 480970 train Þá segir, þá er a ká í öðru veldi, við tölum oft um Fourier-stuðlana í öðru veldi sem, sem, orkuna í einum harmonískum þætti. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00043 484613 498081 train Og síðast erum við með eiginleika sem diffrun. Ef við erum með auðvitað Fourier-stuðla ex af té ef við diffrum ex af té, þá getum við bara reiknað út Fourier-stuðla a ká. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00044 499574 510108 train Fourier-stuðla diffraða merkisins með því að margfalda við a ká, joð, ká, omega núll. Þannig þetta er svona stigminnkandi sem fall af ká. 835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00045 510848 524280 train Stighækkandi meina ég sem fall af ká og margföldum Fourier-stuðlana sem sagt upp með joð ká ómega núll.