segment_id start_time end_time set text 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00000 1478 4926 train Hér erum við með dæmi sem að ex af té er gefið en við ætlum að reikna út 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00001 7073 23574 train Fourier-stuðlana og þar eru svo sem, hérna erum við reyndar að brjóta öllum, einmitt ekki að nota formúluna fyrir Fourier-stuðlana heldur ætlum við bara að nota, sem er líka góð aðferð og ætti bara að nota, nota bara allar aðferðir sem þið getið til þess að einfalda. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00002 24448 26187 train Við ætlum að nota Euler-regluna, munið að hérna, að 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00003 34634 41121 eval kósínus af ex er sama sem hálfur e í veldinu joð ex 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00004 42624 49793 train plús e í veldinu mínus joð ex og, þetta á að vera svigi hérna utan um og svo sínus af ex er 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00005 51610 53442 eval samasem einn á móti tveir joð, 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00006 54420 61801 train e í veldinu joð ex mínus e í veldinu, mínus joð ex. Þetta eru svona, þetta eru svona Euler 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00007 65451 66981 train reglurnar fyrir sínus og kósínus. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00008 67968 70307 train Eru svona reglur sem að maður bara er með, 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00009 71680 84518 train kann bara utan af. Mjög gott að kunna alltaf, þannig að maður getur hoppað á milli tvinngildra veldismerkja á kósínusa og sínusa. Hér erum við með sínusa og kósínusa, þannig að við notum, notum þessar reglur óspart og, og hérna, 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00010 85888 87477 train og skrifum sem sagt upp þessa 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00011 88769 92338 train summu aftur. Þetta er einn plús einn á móti tveir joð. Hérna skrifa ég bara 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00012 93183 96754 train sínusinn, e í veldinu joð 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00013 101683 103962 train mínus e í veldinu mínus joð ómega núll té, 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00014 106811 115263 train plús. Já, hérna gleymdi ég reyndar, þetta átti að vera tveir hérna, þannig að við skulum 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00015 116224 121834 train hafa það þannig. Þetta er hérna tveir á móti tveimur. Sjáum hvort þetta komi rétt út hérna hjá mér eftir. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00016 123563 126444 train E í veldinu joð, joð ómega núll té 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00017 129879 131830 train plús e í veldinu mínus joð ómega núll té. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00018 133376 140983 train Og svo hérna síðast en ekki síst er hérna þessi kósínus sem er hliðraður. Það er þá hérna fáum við hálfan. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00019 142846 145556 train E í veldinu joð, og hérna kemur 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00020 147092 155915 train heilmikið dæmi hérna, tveir ómega núll, té plús pí fjórðu, næ ég þessu hérna, plús 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00021 159289 161209 train e í veldinu mínus joð, og svo kemur sami svigi hérna, 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00022 163639 169252 train tveir ómega núll. Té plús pí fjórðu, 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00023 172873 177758 train og við getum, við getum reiknað upp úr þessu. Hérna fáum við einn. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00024 184362 189104 dev Já, og nú ætlum að taka hérna liðina saman, kannski best að ég bendi ykkur á hvað ég er að gera hérna fyrst. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00025 190080 200939 train Við sjáum að hérna, er sem sagt e í veldinu joð ómega núll té kemur fyrir hérna tvisvar og e í veldinu mínus joð ómega núll té og e í veldinu mínus ómega núll té kemur hér fyrir tvisvar líka. Þannig 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00026 201855 225816 train að, þannig að við tökum þá þessa liði hérna saman sem að hefur að gera með sama káið, við erum að leita eftir sömu tíðni, stuðlunum sem eru á sömu tíðninni. Hérna erum við síðan með tvö ómega núll þannig að þeir samsvara ekki þessari tíðni hérna. Þannig að þessi kósínus hér er á tvisvar sinnum hærri tíðni en kósínusinn og sínusinn hérna. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00027 226590 233735 train En sínúsinn og kósínusinn eru af sömu tíðninni. Hvernig blandast þeir saman? Við sjáum hvernig það gerist. Þeir blandast saman í gegnum stuðlana. Við erum hérna með 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00028 235405 239211 eval ásinn reyndar, hann er þarna mikilvægur líka. En svo skrifum við hérna 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00029 240030 243389 train út einn plús einn á móti tveir joð, 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00030 244913 246983 train e í veldinu joð ómega núll té 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00031 250575 257482 train plús einn mínus einn á móti tveir joð, 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00032 258783 260928 train e í veldinu mínus joð ómega núll té. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00033 261759 271646 train Sjáum hvað, hvað gerðist hérna að þessi ás hérna, hann kemur héðan fyrir framan þennan þátt, þessi einn á móti tveir j ómega hérna, það er þessi hér frá þessum hér 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00034 272639 290898 train og svo kemur e í veldinu mínus joð mínus joð ómega núll té. Ásinn hérna, hann kemur héðan sem er þessi hérna. Svo þessi e í veldi, eða þessi mínus einn á móti tveir joð, það er þessi hér sem á við hér og það er mínus hérna þannig að þess vegna kemur mínus hér. Við erum búin að 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00035 291742 298387 train afgreiða þessa tvo hérna og við eigum eftir að þá reikna út 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00036 299903 300952 train síðasta kósínusinn og hann 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00037 302336 309502 train skrifum við sem, við skiptum honum upp. Þannig að við erum með 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00038 312172 313250 train hálfur hérna en ég ætla að 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00039 314112 319857 train setja hérna e í veldinu joð pí fjórðu fyrir framan. Vegna þess að 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00040 321279 322959 train þessi liður er ekki háður té. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00041 323839 334790 train Þetta er hérna, þetta er hérna fasabreytingin. Þessi pé fjórðu hérna, hann kemur hér og hann er óháð, óháður té. Við tökum hann bara út fyrir hérna og hann kemur inn með stuðlinum 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00042 336127 342713 dev og eftir stendur e í veldinu tveir ómega núll té. Og að sama skapi hérna, 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00043 344129 352449 train hálfur e í veldinu mínus joð pí fjórðu, e í veldinu mínus tveir ómega núll, það er té. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00044 353699 355110 train Og hérna sjáum við að við erum komin Fourier-stuðlana. 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00045 356096 367713 train Hér er a núll, a einn, a mínus einn, a tveir, þetta er a tveir hérna, 80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00046 372060 373348 train og þetta er a mínus tveir.