segment_id start_time end_time set text 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00000 1846 13816 train Nú tökum við smá sýnidæmi og sýnum hvað er gagnlegt að þekkja þessa eiginleika þannig að við þurfum ekki að vera alltaf að reikna út Fourier-stuðla fyrir ný og ný merki ef að þau eru búin til úr merkjum sem við þekkjum. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00001 13816 23189 train Þannig að hérna er sem sagt gefið merki gé af té sem eru sett saman eða búið til úr merki ex og té sem við höfum gert áður. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00002 23189 48991 train Það var þarna úr sýnidæmi þrjú fimm og við [HIK: ge] reiknuðum þetta nú fyrir þennan kassa og létum, látum hérna í þessu dæmi té einn vera, vera einn og té vera fjóra þannig að það fer hérna frá mínus tveimur upp í tvo og við getum reiknað út Fourier-stuðlana, eða við fengum, gátum reiknað út Fourier-stuðlana fyrir fyrir þetta merki. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00003 51225 66185 train En nú ætlum við að taka hliðrað og [HIK: ska] já hliðrað merki í tíma og í, í og í, í útslagi. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00004 66185 88992 train Og þetta er gé af té, þetta er merkið sem við erum með hérna, té ásarnir eru hér og sjáum að við getum sem sagt reiknað út byrjað að skoða þetta sérstaklega og þannig að við segjum að ex af té hafi Fourier-stuðlana a ká. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00005 89448 95860 train Og og hvað gerist ef við hliðrum ex af té um einn? 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00006 97164 112028 train Þá notuðum við tímahliðrunareiginleikann eff, ess hérna og margföldum saman margföldum við hérna yfirveldinu mínus joð, ká, pí deilt með tveimur. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00007 117727 121537 train Og þetta köllum við Fourier-stuðla merkisins, bé ká. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00008 122495 125222 train Þetta eru Fourier-stuðlar ex té mínus einn. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00009 127102 143469 train Já, ég minni auðvitað á að að hérna ómega núll sama sem tveir pí deilt með, með té, té í þessu tilviki eru fjórir þannig að ómega núll er, er, er, er pí deilt með tveimur. Þaðan fáið þessa fáum við hérna, pí deilt með tveimur. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00010 143469 145063 train Þetta er bara ómega núll hérna. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00011 145133 148665 train Og, og, og hérna gleymi ég síðan að margfalda a ká hérna við. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00012 148665 151581 eval Þannig hérna ætti að [HIK: st], hérna hefði átt að standa a ká. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00013 151949 163217 train Þannig að gömlu Fourier-stuðlarnir frá exinu, eru hérna með í bé ká og en við erum ekki búin, þetta er bara þetta merki hérna ex af té mínus einn. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00014 164430 177257 dev Það er líka ágætt kannski bara eigum við bara ekki að búa til nýtt merki sem heitir eff af té, sama sem, sama sem hérna mínus hálfur, mínus hálfur. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00015 177257 185114 train Og hér átta ég mig á auðvitað að ég er meira að segja búinn að teikna þetta upp alveg rétt en, en það var vitleysa hérna í glærunni, þetta ætti að vera mínus hérna. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00016 185114 205985 train Enda, enda, enda shift-uðum við hérna þessu kassafalli hérna niður um hálfan og hérna hefði átt að standa auðvitað hálfur, þetta gengur hérna út frá hálfum og mínus hálfum og þetta eru gildin hérna í, í í punktunum hérna. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00017 206294 222128 train Og, en þá, við erum sem sagt að tækla hérna, við erum að tækla þennan fasta, hvernig við ætlum að gera þetta. Við erum búin að afgreiða svona svolítið þennan, þetta merki hérna. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00018 222128 224686 train Við þurfum samt að díla við hvernig við förum með þetta. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00019 225663 248169 train Þennan fasta og við ætlum að búa þá til hérna, fallið eða merkið mínus hálfur og, og við sjáum, eiginlega hálf augljóslega að þetta hefur Fourier-stuðlana, köllum þá, hvað kallaði ég þá aftur hérna sé ká. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00020 249597 262744 train Og þetta er bara núll fyrir ká ekki sama sem núll og er, er mínus hálfur fyrir, fyrir ká sama sem núll. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00021 264153 292227 train Og svo getum við notað okkur línuleikann og sagt að, að sem sagt út af því að gé af té er sama sem ex af té mínus einn plús eff, þá höfum við, já við höfum hérna gé af té er auðvitað bara ex af té mínus einn plús eff af té. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00022 294697 299260 train Að þá getum við lagt saman Fourier-stuðlana eða sem sagt Fourier-stuðlarnir sem við viljum. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00023 299260 326505 train Við köllum þá bara hvað dé ká sama sem bé ká það er Fourier-stuðlar ex af té mínus einn, plús Fourier-stuðlar eff af té, hvað kölluðum við þá, sé ká, og út kemur að þetta eru sem sagt a ká, e í veldinu mínus joð ká pí deilt með tveimur, plús núll. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00024 328023 341552 dev Þetta er, þetta er fyrir ká ekki sama sem núll og a núll mínus hálfur, gerir ká sama sem núll. Nú munum við að a núll var hálfur. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00025 341552 346894 train Þannig að við erum hérna með, gerum þetta bara aftur hérna. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00026 347025 382651 train Sínus af pí deilt með pí ká, deilt með tveimur, yfir ká pí og þá þarftu að hliðra þessum e í veldinu mínus joð ká pí deilt með tveimur og þetta átti að vera mínus hérna og er núll annars fyrir fyrir ká sama sem núll. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00027 383911 386519 train Og þarna erum við sem sagt komnir, komin með Fourier-stuðlana. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00028 386519 391258 train Við getum svo sem [HIK: fa] gert þetta betur en, en hérna, látum hér, hér við sitja. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00029 391313 397745 train Að hérna er sem sagt, hérna erum við búnir að fá Fourier-stuðlana nokkurn veginn gefins. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00030 397745 399845 train Við þurftum ekki að vera að reikna þá út aftur. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00031 400026 424908 train Við gátum bara notað okkur sömu, sömu færslur og, og hérna línuleikann til þessa að fá út, Fourier-stuðlana vegna þess að við vissum hvernig Fourier-stuðlarnir fyrir ex af té eru og við vissum hvernig Fourier-stuðlar fyrir einfalt, [HIK: ein] svona einfaldan fasta er og þið sjáið, bara eitt svona merkilegt hérna, ég er að þið sjáið að, að, að multi stuðullinn hérna af, af, af þessu nýja merki [HIK: gé] gé af, gé af té. 71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00032 424908 443527 dev Þið sjáið [HIK: af], að Fourier-stuðullinn hérna er núll enda hefði heildið yfir eina lotu hérna í þessu merki að þá fáum við, þá fáum við núll út, að, að merkið hérna er jafn mikið mínus og það er plús. Þannig að það er svona meðaltalið sem er a núll, sem er, sem er núll.