segment_id start_time end_time set text 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00000 128 7717 train Og það eru, nú það eru enn önnur, hérna, merki heldur en þessi [HIK: ve] tvinngild veldismerki. Við eyddum svolitlum tíma í, í þau. Þau eru auðvitað 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00001 8576 12414 train mikilvæg, verða mikilvæg í Fourier-greiningunni þegar fram líða stundir. En það eru 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00002 13522 29181 train önnur merki sem eru bara alveg jafn [HIK: mi] mikilvæg í greiningu en, en eru jafnvel einfaldari og það eru, það eru, hérna, impúlsar og þrepmerki. Og fyrir stakrænu merkin þá er impúlsinn einfaldlega skilgreindur svona. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00003 30702 31361 train Við erum með 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00004 32768 35648 dev enn ásinn og einhvers staðar er, hérna, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00005 36637 37176 eval núll 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00006 38533 43814 train á enn ásnum en fyrir öll önnur gildi á, á enn ásnum 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00007 46951 48631 eval tekur, tekur merkið núll 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00008 49984 50344 train gildi. Og 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00009 51712 54201 train þetta er kallað impúls vegna þess að 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00010 55551 58610 train stakræna, vegna þess að samfellda dæmið, eins og 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00011 60031 60421 dev við förum á eftir, er svona púls sem fer upp í óendanlegt en 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00012 62828 67298 train í [HIK: stakræni] stakræni púlsinn eða stakræni [HIK: im] einingarimpúlsinn, hann fer 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00013 68096 69625 train bara, tekur bara gildið einn. Og ekkert, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00014 73076 75986 train það er svo sem ekkert meira um það að segja nema hvað að þetta, þetta merki 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00015 77138 80438 dev er mjög gagnlegt í að brjóta niður önnur merki og greina. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00016 83956 84858 train Og hér erum við með 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00017 86391 87980 dev þrepmerkið, einingaþrepmerkið, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00018 88831 91441 train það er, hérna, núll fyrir, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00019 92927 93466 train fyrir negatív 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00020 95447 102287 train gildi á enninu og einn fyrir, fyrir pósitív gildi á enninu. Þannig að það tekur hérna gildi einn 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00021 103647 107216 eval í, í núlli og eru hins vegar núll fyrir, fyrir negatív gildi. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00022 108792 112121 train Og, og svona er þetta einfaldlega skilgreint. Og 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00023 112896 116584 train við sjáum hvernig merkin síðan tengjast. Þannig að 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00024 119245 119814 eval við getum tengt 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00025 120816 126605 eval merkin, fyrsta lagi með fyrsta stigs mismun impúls, einingarimpúls enn, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00026 128240 132145 train delta af enn er bara, er bara þrepmerkið u af enn 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00027 133722 141971 train mínus þrepmerkið, hliðrað um einn. Sjáum að, sjáum að ef við erum með hérna tvö þrepmerki, hliðruð, annað byrjar í 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00028 144110 144830 train núlli 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00029 148161 149060 train og svo framvegis. Núll hérna fyrir aftan. [HIK: ann] Hitt 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00030 150697 153127 train byrjar í, í einum 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00031 155463 157593 train og svo framvegis er núll hérna í, í núlli. Þetta er núll hér, einn, tveir, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00032 161104 161703 train þrír 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00033 162560 164659 train og er núll hérna fyrir aftan og þið sjáið að þetta er sem sagt u af enn, þetta er u af enn mínus einn og ef við 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00034 169122 170681 train drögum hérna frá, u af enn 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00035 172782 179381 train frá u af enn mínus einn að þá fáum við bara einingarimpúlsinn. Bara þessi hérna stendur eftir, þessi hérna og þessi núllast út og það er 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00036 180765 181034 dev núll hérna, þannig að við 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00037 182307 187377 train fáum hérna tengingu milli þrepmerkisins, u af enn, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00038 188671 189782 train og, og delta af enn. Og þetta er fyrsta stigs 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00039 191757 192597 dev mismunur, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00040 194157 196287 eval vantaði hérna "ur", mismunur. Þannig að, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00041 200397 204627 eval sem er svona eins konar diffrun í, í, í stakrænu og förum betur í það. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00042 205836 208056 train En, en, hérna, þau tengjast auðvitað líka með hlaupandi summu. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00043 209407 211507 train Þannig að, þannig að það er hægt að tákna u af en 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00044 213524 214033 train sem, sem summu 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00045 216774 218574 train frá emm sama sem 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00046 221169 225009 train mínus óendanlegt upp í enn af delta af enn. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00047 225919 235848 train Og þetta er í sjálfu sér nauðaómerkileg summa að því leyti að þegar að enn er minni en, við, hérna átti þetta að vera emm auðvitað. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00048 239501 240551 train Þegar að emm er, hérna, emm 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00049 244747 245826 train er minna en núll, þá, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00050 246783 254854 train við erum hérna með, við erum að heilda eða sem sagt summera yfir einingarimpúlsinn alls staðar eru núll hérna nema í núlli. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00051 255743 263992 train Og svo gildir þessi summa. Hún gildir hérna bara upp í einhverja tölu segjum bara upp í mínus einn, til dæmis. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00052 264831 277100 dev Og ef hún [HIK: gil] ef hún gildir bara upp í mínus einn að þá er ekkert hérna undir summunni, það er ekkert að summerast hérna upp þannig að við fáum bara núll út. En um leið og summan, teiknum þetta bara hérna upp aftur, um leið og 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00053 278156 280557 train summan nær yfir 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00054 282170 282709 train núllið, summan 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00055 289675 291805 train nær, hérna, segjum tvo, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00056 293629 294110 train þá 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00057 295040 301728 train leggjast saman öll gildin sem eru hérna undir tveimur og þá fáum við einn út sama hversu mikið við hreyfum 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00058 303103 303853 train hreyfum emmið upp. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00059 304819 306319 train Þannig að, þannig að þetta er einfaldlega, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00060 307711 309870 train einfaldlega hægt að tengja þetta svona saman að u af enn er 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00061 311113 317322 dev svona eins konar heildi eða summerað yfir, yfir einn impúls. Það er bara verið að summera yfir einn impúls, ef að, ef að summan 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00062 319372 320512 train nær ekki upp í núllið þá er, þá er það núll, þá verður, þá fáum við bara núll hérna. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00063 321978 322458 eval En svo, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00064 325247 328786 dev svo ef að summeran nær yfir núllið að þá, þá förum við að fá einn inn í, inn í summuna. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00065 332377 334298 eval Og það er hægt að gera hérna, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00066 337744 339963 train tákna þetta á aðeins öðruvísi hátt. Það er að segja ef 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00067 340863 341762 train við gerum hérna breytuskipti, látum ká af enn, ká vera sama sem enn mínus emm, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00068 345240 345600 train þá 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00069 347449 349910 train er, þá getum við hérna táknað summuna 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00070 351600 352170 train sem, þá verður hérna 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00071 354975 355245 eval ká sama sem 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00072 357341 358091 eval óendanlegt, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00073 358911 359422 eval plús óendanlegt, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00074 360701 364612 train upp í núll. Delta af enn mínus ká. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00075 365951 367541 eval Þetta er bara sama sem, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00076 370343 373252 train það má, það má svo sem snúa þessu við, skiptir svo sem ekki máli í hvora áttina 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00077 374473 375403 train við erum að summera, en það er skemmtilegra að summera 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00078 376949 380069 train frá núll og upp í óendanlegt af delta af enn mínus ká. Þannig að 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00079 381829 383660 train hérna erum við í raun og veru að túlka, túlka 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00080 385831 391922 train þrepmarkið bara sem, sem margir impúlsar sem er búið að summera saman, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00081 393012 393910 train einn, einn og einn og einn í einu. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00082 396851 398922 train Nú, svona fræðilega séð þetta er svona svolítið 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00083 401401 410610 train ómerkilegt stærðfræðilega séð. En, en svona, það er gott að hugsa um þetta, að impúlsmerki má nota til þess að svona pikka út einstök gildi í merki. Þannig að ef við 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00084 411903 415084 dev margföldum merkið ex af enn með, með 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00085 416384 422442 train einhverri, með hérna einingarimpúlsinum að þá fáum við bara gildið í núllinu sinnum impúls. Þannig að, þannig að 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00086 423872 424293 train við 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00087 425990 428360 train getum svo sem, teiknað þetta upp. Ef við erum með eitthvað merki, það 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00088 431232 433540 eval geta verið alls konar hlutir að gerast í merkinu 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00089 435420 435901 train og látum, látum hérna þetta gildi vera 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00090 438098 438788 train núllið. Og þá 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00091 439800 442680 train ef við margföldum, svo við teiknum bara hérna undir 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00092 445329 445810 train einingarimpúlsinn, þetta átti að vera 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00093 446720 447019 dev ex af enn, og 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00094 448411 449851 train hér erum við með delta af enn og ef að við 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00095 451327 456218 train margföldum með einingarimpúlsinum. Alls staðar er hann núll nema hér, þar sem hann er einn og 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00096 457418 459307 train svo, svo framvegis að þá, hérna, hérna er hann einn, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00097 461930 463160 train þetta er ex, þetta er hérna ex af 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00098 464639 465329 train núlli 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00099 466925 469776 train og þá fáum við bara impúls hérna 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00100 470685 471615 train útmerkið hérna er bara ex af 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00101 472927 473466 train núlli. Þetta er ekki einn, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00102 474367 477007 train það er búið að margfalda ex af núlli við og þetta er sem sagt útkoman. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00103 481536 485555 train Og í sjálfu sér, er, má segja sko að, að hér er verið að, hér er verið að 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00104 486911 487930 train brjóta niður 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00105 489192 490151 train merkið ex af enn, búið að pikka 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00106 491994 493432 train út núllið út úr því. 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00107 494336 508045 train Merkilegra er hins vegar að pikka út bara hvaða enn sem er, ekki endilega núllið heldur, heldur bara hvaða merki sem er með því að margfalda með hliðruðum impúls. Þannig að hér almennt þá gildir að við getum pikkað 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00108 509168 510247 train út eitthvað merki. Og 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00109 517200 517919 dev við tökum bara hérna enn, núll 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00110 518912 524039 train fyrir og pikkum það út með því að margfalda 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00111 526249 527389 train delta af enn mínus, 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00112 528255 534255 train enn delta af enn mínus enn, núll út og þá fáum við þetta gildi út. Það er bara þetta gildi. Og 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00113 535039 546168 train það er í raun og veru hægt að hugsa um þetta þannig að það er verið að brjóta ex af enn niður í grunnþætti og þar sem að grunnþættirnir eru bara gildin í hverjum punkti fyrir sig. Svona 5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00114 547341 549171 eval nátengt í raun og veru línulegri algebru ef þið pælið í því þannig.