segment_id start_time end_time set text 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00000 2213 11153 train Efni fyrirlestrar tvö eru línuleg [HIK: dím] tímaóháð kerfi og við, hérna, fórum vel í bara eiginleika kerfa 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00001 12032 13080 train almennt. 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00002 13952 21571 train Og tvö, tveir eiginleikar þessara kerfa voru línuleiki og tímaóháði eiginleikinn og nú ætlum við 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00003 22399 26510 train að taka fyrir þessi kerfi sem hafa þessa tvo eiginleika saman. Og 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00004 27263 29664 train þetta eru mjög mikilvægar, 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00005 31452 46963 train mikilvægt mengi af kerfum sem að restin af kúrsinum fjallar eiginlega [HIK: alv] eiginlega bara um. En það má ekki gleyma því að, að það eru auðvitað til mun fleiri kerfi sem að, sem ekki hafa þessa eiginleika og, og, hérna, til 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00006 48414 51052 train dæmi eru mjög vinsæl kerfi í, 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00007 53140 53500 train í, hérna, í, 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00008 54911 65710 train sem að mikið hefur verið að fjalla um núna eru til dæmis tauganet. Og tauganeta eru einmitt ekki línuleg, það er þeirra helsti eiginleiki og stundum eru þau heldur ekki tímaóháð og, hérna, 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00009 68310 68969 train þá, þá þarf 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00010 69760 77200 dev að nota aðrar aðferðir við að greina þau. En sem sagt, helsti styrkleiki línulegra tímaóháðra kerfa er að það eru til mjög sterkar og, og 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00011 78079 78799 eval mikilvægar greiningar 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00012 79765 93986 train aðferðir sem byggir á mjög solid stærðfræði. Og við ætlum að, það er í raun og veru það sem að, þar sem að þessi kúrs fjallar um er að taka alla þessa stærðfræði og setja hana upp þannig að við getum notað hana í, í, hérna, í verkfræði. 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00013 94847 99828 eval Og, þannig að, núna, þessi, þessi, sem sagt fyrirlestur tvö eða sem sagt þessi [UNK] 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00014 100992 109962 train viku. Við ætlum að fjalla um sem sagt, svona þessi línulegu tímaóháðu kerfi í tímarúminu. Þannig að við ætlum ekkert að vera að fara í, í, hérna, 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00015 111359 124739 train tíðnigreiningu alveg strax, við ætlum bara að skoða hvernig tíma framsetning merkjanna lítur út. Það er mjög mikilvæg framsetning, sú sem kemur eðlilegast fyrir og þá eðlilegt að, að byrja á henni. Og 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00016 126085 145854 train svo svona til að einfalda þetta, þetta eru sem sagt, við byrjun á, sem sagt, tala um, sem sagt, tímaeiginleika línulegra tímaóháðra kerfa. Við byrjum sem sagt, við förum bara strax voðalega mikið í, í, hérna saumana á þessu og þetta gengur rosalega mikið út á það sem kallað er földun og við sjáum hvað það er bæði fyrir, fyrir stakræn og samfelld kerfi. Og, 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00017 147915 152506 train og við týnum okkur svolítið í smáatriðunum þannig að 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00018 153343 156342 eval við verðum að passa okkur samt að hafa stóru myndina 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00019 157364 159582 train á hreinu þegar að við erum í þessu, þannig að ég ætla 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00020 160383 165153 train bara að segja aðeins frá því á eftir, klára kannski bara hérna yfirlitið yfir, yfir, yfir, hérna, yfir kaflann með því að 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00021 168237 186687 train segja að, sem sagt, að við förum í földun fyrir stakrænt, földun fyrir samfelld og svo förum við í hina eiginleikana. Hvað, hvað hefur það í för með sér að vitandi það kerfið er línulegt og tímaóháð, hvaða, hvað hefur það í för með sér varðandi hluti eins og stöðugleika, orsakartengingu og fleira? 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00022 188237 188687 train En, 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00023 192937 193987 dev en skoðum aðeins, sko það bara 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00024 195102 198521 train áður en við förum í, hérna, í heila málið. Þá bara 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00025 199295 201605 train [HIK: la] langar mig til þess að þið hafið á hreinu hvað, 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00026 202496 207985 train hvað þetta gengur allt saman út á. Við erum í raun og veru bara, það er eitthvað kerfi, nú 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00027 208895 214564 eval erum við að að skoða kerfið alveg sérstaklega, við erum með einhver merki hvort það sé með, segjum það sé [HIK: sta] 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00028 215424 216174 eval samfellt. Getur verið stakrænt líka. 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00029 218679 222609 dev Og við erum sem sagt að spyrja spurninguna: hvernig 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00030 224090 225348 eval reiknum við út ypsilon af té ef ex af té 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00031 232631 233140 train er gefið? 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00032 235153 236293 train Þetta er bara heila málið. Þetta 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00033 237183 241503 train er ekkert sjálfsagt fyrir almenn, það er ekkert sjálfsagt að það sé hægt að gera þetta fyrir, fyrir 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00034 242334 255894 train öll kerfi. Stundum verðum við bara að láta kerfið hafa sinn gang til þess að sjá hvað útmerkið er, en stundum getum við fundið út form, réttu formúluna og til dæmis með línuleg tímaóháð kerfi, þá er það tiltölulega [HIK: auð] 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00035 257315 259865 train einfalt. En eftir að við erum búin að læra um földun, það er sem sagt 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00036 261120 263608 train leyndarmálið, er að við notum földun til þess að, til þess 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00037 264576 267154 train að komast frá ex yfir í ypsilon af té. 4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00038 268031 275141 train Þannig það, það er, það er efni vikunnar. Hvernig komumst við úr ex yfir í ypsilon, notum földun ef við vitum að kerfið er línulega tímaóháð.