segment_id start_time end_time set text 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00000 989 2849 train Og við byrjum að taka hérna 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00001 3712 6112 train bara eitt svona mjög einfalt dæmi. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00002 6911 13121 eval Um, um einfalda Fourier-röð. Við sjáum að það eru [HIK: ekk], ekki margir stuðlar, summan hérna gengur bara frá mínus þremur upp í þrjá. Þannig að það eru 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00003 14371 17161 train sjö stuðlar í þessari röð hérna. Og 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00004 18687 20126 train já, þeir eru 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00005 23099 26038 train gefnir, þeir eru gefnir hérna í dæminu. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00006 26879 28710 train A núll er sama sem einn. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00007 30446 32365 train A einn er sama sem a mínus einn 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00008 33792 35140 train er sama sem einn fjórði. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00009 37328 38167 train A tveir er sama sem a 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00010 39579 42338 train mínus tveir er sama sem hálfur. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00011 43776 47494 train Og a þrír er sama sem a mínus þrír er sama sem einn þriðji. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00012 52076 53545 train Takið eftir því að þetta er hérna, 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00013 54399 60219 train að þetta er samfellt. Við getum sett þetta fram reyndar með bara grafi ef þið viljið. Þannig að 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00014 61567 62048 eval þetta er hérna 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00015 63487 64447 train hitinn í núlli, 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00016 66358 67409 train einn fjórði 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00017 71525 72605 train [UNK] einn fjórða þetta á að vera. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00018 74010 75090 train Svo er þetta hálfur hérna 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00019 77501 79421 train og einn þriðji einhvers staðar hérna á milli. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00020 80768 82567 train Þetta eru Fourier-stuðlarnir. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00021 84597 86936 train Núll, einn, tveir og þrír. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00022 88191 89841 train Mínus einn, mínus tveir og mínus þrír. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00023 91683 94893 train Og já, við erum búin að teikna upp hérna a ká stuðlana. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00024 95743 99612 eval Og við getum skrifað hérna formúluna 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00025 100480 101560 train fyrir ex af té. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00026 102400 103358 train Ex af té er þá sama sem 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00027 104191 106621 train og brjótum þá bara hérna 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00028 108262 116240 train þessa formúlu upp. Þannig að við fáum hérna einn, það er a núllið, taka það út fyrir. Nú ætla ég að taka a einn og mínus einn fyrir líka. Og við 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00029 117120 119248 eval getum tekið einn fjórða hérna út fyrir sviga. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00030 120191 123191 train Eftir stendur: e í veldinu mínus joð. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00031 124671 129171 train Það er einn hérna, tveir pí té. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00032 131638 134217 train Ká er sama sem einn og svo hérna er ká sama sem 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00033 136456 138855 train mínus einn, 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00034 139647 142138 train joð tveir pí té. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00035 143104 146492 dev Því næst er það hérna hálfi, það er, þá er ká sama sem 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00036 147840 148590 train tveir eða mínus tveir. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00037 150725 153574 train E í veldinu og bíddu nú við, þetta átti að vera plús hérna. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00038 156445 157435 train Joð, fjögur pí, 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00039 158336 163135 train té og hér kemur e í veldinu 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00040 164096 165594 eval mínus joð, fjögur pí, 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00041 167301 167722 train té. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00042 168794 171493 train Og svo síðast en ekki síst einn þriðji, 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00043 173168 173527 eval þetta átti að vera svona hérna. Sjá. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00044 185810 190159 train Já, e í veldinu joð, sex, pí, té 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00045 192153 195604 train plús e í veldinu mínus joð, sex pí, té. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00046 196479 200769 train Og, og við sjáum að þetta er auðvitað þrír kósínusar og fasti 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00047 202659 203710 train einn plús einn fjórði 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00048 206021 208991 train kósínus. Já, nú þarf ég auðvitað að margfalda með tveimur þannig að 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00049 213461 213882 train hérna átti auðvitað að vera tveir. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00050 216156 216996 dev Þetta á að vera hálfur hérna 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00051 219445 220105 train kósínus af 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00052 223457 224207 dev tveir, pí, té 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00053 225984 228413 train plús, sem sagt, tvisvar sinnum hálfur, það er bara einn 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00054 229247 231497 train þannig að þá fáum við bara kósínus af fjögur, pí, té og hérna 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00055 232448 233766 eval fáum við tveir þriðju 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00056 236614 238082 train af kósínus af 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00057 240418 241225 train sex, pí, té. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00058 242048 244956 train Þannig að þetta eru kósínusar á, á mismunandi tíðnum eins og þið sjáið. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00059 245888 250747 train Eru, þetta eru reyndar kósínusinn á langlægstu tíðninni sem er bara núlltíðni hérna 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00060 252062 255301 train í einum. Og svo kemur næstlægsta tíðnin sem er 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00061 256127 256517 train grunnlotan sem er hérna 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00062 257920 260288 dev þá hálfur kósínus af tveim pí, té. 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00063 261759 267310 train og svo, svo hérna næsti, næsta harmónía sem kemur hérna í tveimur káum eða 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00064 268189 286129 train ká sama sem tveir og svo, svo þriðji kósínusinn hérna sem að er á hæstu tíðninni. Og [HIK: þi] þið sjáið [HIK: þe], þið sjáið mynd af, af öllum þessum kósínusum og hvernig þeir leggjast saman á, á blaðsíðu hundrað áttatíu og átta. Það [UNK] geti verið plús, mínus ein blaðsíða eftir, eftir útgáfum. En, en hérna, [HIK: en], 034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00065 288115 289615 train endilega skoðið þetta dæmi.