segment_id start_time end_time set text 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00000 1770 8730 train Já, komið þið sæl. Við erum hérna í fyrsta kafla í fyrsta efnisflokk sem er í raun og veru bara innleiðing að þessum áfanga. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00001 9400 17272 train Við ætlum að byrja á því að skoða gagnagreiningu aðeins og með því ætlum við að leggja grunninn, svona fyrir því sem að við eigum eftir að skoða á þessari önn. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00002 18359 26949 eval Það sem að mig langar að byrja á því að fara í gegnum það eru þessi þrjú hugtök: viðskiptagreind, viðskiptagreining og gagnavísindi. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00003 27373 46979 train Allt eru þetta hugtök sem að tengjast innbyrðis. Viðskiptagreindin er svona kannski það sem við eigum eftir að hugsa mest um í þessum áfanga, enda heitir hann Viðskiptagreind, en viðskiptagreining er ekkert óskyld og gagnavísindi eru svo þau fræði sem að við notum mikið í bæði viðskiptagreind og viðskiptagreiningu. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00004 47494 49557 eval Og við eigum nú eftir að koma aðeins inn á þetta. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00005 54210 63149 train Þetta skiptir máli vegna þess að flestallir stjórnendur eru farnir að átta sig á því að ef að þeir geta gert sér mat úr gögnunum 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00006 63674 72123 train þá veldur það því að þeir verða samkeppnishæfari, taka betri ákvarðanir, reksturinn gengur betur, reksturinn verði skilvirkari, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00007 72394 76127 train þeir missa af færri tækifærum en þeir ellegar hefðu gert 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00008 76487 80671 train og hver einasti þáttur, þar má segja, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00009 81061 83506 train gengur betur, upp að einhverju ákveðnu marki. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00010 84530 86551 train Ef að við vitum betur 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00011 87230 93148 train hvernig við erum að gera hlutina þá höfum við líka það sem við þurfum til þess að átta okkur á því hvernig við getum gert hlutina betur. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00012 93679 99142 train Og það er mikið af því sem að við erum að fást við hér, það er að við erum að nota gögn úr rekstrinum, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00013 99354 105605 train annaðhvort úr til dæmis sölukerfi eða bókhaldskerfi eða mannauðskerfi eða tímaskráningarkerfi eða hvað sem það ætti að vera. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00014 106126 112814 train Og við erum að nýta þessi gögn til þess að sjá hvað við getum gert betur, hvar liggja vandamálin og hvar liggja tækifærin. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00015 115007 127097 train Umhverfið er töluvert breytt frá því það sem það hefur verið og þetta er að ryðja sér til rúms sem einn af hornsteinum reksturs fyrirtækja. Það er að segja nýting gagna til ákvörðunartöku. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00016 127698 143373 dev Og það sem veldur því að þetta verði mögulegt í dag, samanborið við kannski fyrir tíu, tuttugu, þrjátíu árum síðan, þar sem að stjórnendur voru mun meira að styðjast við magatilfinninguna og, og einfaldlega bara reynsluna, þegar þau tóku ákvarðanir, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00017 143955 159864 train er meðal annars aukin afkastageta þess tækniumhverfis sem er í kringum okkur. Það er að segja vélbúnaður, hugbúnaður og netkerfi. Við getum gert miklu meira í dag en við gátum fyrir til dæmis tuttugu árum síðan, einfaldlega vegna þess að tækin eru orðin betri. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00018 160970 164111 train Við erum líka farin að geta unnið meira, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00019 164567 165276 train hvað eigum við að segja, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00020 166026 166804 train unnið meira 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00021 167834 170943 train á ferðinni. Við erum farin að geta verið með fjarfundi, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00022 171371 176212 train við erum farin að geta notað hugbúnað eins og þjónustu eða software as a service. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00023 176973 190661 train Það er hugbúnaður sem við þurfum ekki að setja upp á okkar eigin vél til að nota heldur förum við bara á netið, skráum okkur inn og byrjum að nota nota hugbúnaðinn, svipað og Google Docs, til dæmis, sem að ég er viss um að þið þekkið flest. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00024 191761 193471 train Svo eru auðvitað bætt gagnavinnsla. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00025 194460 202763 train Það er verið að sækja gögn frá mörgum mismunandi stöðum í flestum nútímafyrirtækjum. Það er verið að sækja gögn úr bókhaldinu, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00026 203010 209218 train það er verið að sækja gögn úr sölukerfinu, það er verið að sækja gögn úr til dæmis kassakerfinu, eða einhverju öðru færslukerfi 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00027 209626 220706 train og svo er verið að sameina þessi gögn eftir fræðum sem eru að verða sífellt fágaðri og fágaðri þannig að sameinuð afurð nýtist okkur betur í ákvörðunartöku. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00028 221854 230043 train Svo eru auðvitað framfarir í til dæmis vöruhúsum gagna og gagnagnótt. Þetta er eitthvað sem við eigum eftir að skoða upp að vissu marki hérna í þessum áfanga, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00029 230720 249632 train en það þýðir að við ráðum við miklu meira magn gagna en áður og það er ekki bara út af því að tæknin er að verða betri og vélbúnaðurinn heldur er líka fræðin að verða þroskaðri og hún er farin að leyfa okkur að tengja gögn saman og skipuleggja gögn á miklu, miklu skilvirkari hátt en áður. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00030 253520 266734 train Höldum áfram með hvað hefur valdið því að umhverfið er breytt. Skoðum til dæmis það að gagnagreining hefur ein og sér verið að sækja í sig veðrið og er að fá töluverðan sess í rekstri fyrirtækja 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00031 267035 270827 train þannig að það er að verða meiri áhugi á gagnagreiningu sem veldur því að 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00032 271154 276982 train það hafa fleiri áhuga á því að framleiða gagnagreiningarlausnir. Eftirspurnin er einfaldlega orðin meiri. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00033 278020 278860 train Það eru, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00034 280113 289116 eval það er orðið betra aðgengi að sérfræðingum. Gagnagreining er líka orðið fag sem að aðilar eru farnir að sérhæfa sig í, í miklu meira mæli en áður. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00035 289869 294272 train Gagnavísindi, eitthvað sem við eigum eftir að skoða hérna aðeins á eftir, eru til dæmis, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00036 294514 303356 train til dæmis sá geiri innan upplýsingatækni sem að virðist ætla að fara að verða sá sem að, hvað eigum við að segja, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00037 304613 307605 train veldur, eða, eða felur í sér 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00038 308788 318537 dev mesta tekjuöflunarmöguleika. Það er gríðarleg eftirspurn eftir starfsfólki í gagnavísindum og, og launin auðvitað samkvæmt því, alla vega enn sem komið er. N 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00039 319855 335750 train Nú þær mannlegu takmarkanir sem að fólk hefur þurft að glíma við hérna á árum áður eru mikið af hverfa, bæði í gegnum aukna sjálfvirknivæðingu og svo auðvitað bara út af því að vélbúnaður er að verða betri og hraðari og við þurfum ekki að vera að, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00040 336367 338179 train hvað eigum við að segja, að bíða eftir 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00041 338694 353999 train því að, að mannfólk sitji og slái gögn inn og tölur og reikni eitthvað í höndunum heldur getum við gert þetta sjálfvirkt. Við getum búið til ferli sem klára þetta fyrir okkur frá A til B og gefa okkur þá afurð sem við þurfum á að halda. S 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00042 354000 360472 train Samhliða því að gagnagreining er að fá stærri og stærri sess í rekstri fyrirtækja, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00043 360857 371767 train þá eru fyrirtæki líka að fara eða farin að vanda sig meira í þekkingarstjórnun og gagnastjórnun og eru farin að safna meiri gögnum en þau gerðu áður, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00044 372141 376905 train einfaldlega vegna þess að þau átta sig á orðið á verðmætum gagnanna. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00045 377777 384129 train Með því að safna þessum gögnum þá eru þau líka búin að koma sér í þá stöðu að þau geta farið að gera sér meiri mat úr þessum gögnum, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00046 384506 391999 train geta nýtt þetta til þess að skilja markaðinn betur, til að skilja viðskiptavinina sína betur, til að skilja sín eigin 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00047 392654 393735 train viðskiptaferli betur. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00048 395801 397583 train Og svo er auðvitað betra aðgengi. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00049 398705 405740 train Við erum flest öll með þráðlaus tæki og stjórnendur fyrirtækja og ákvarðanatökuaðilar eru það líka. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00050 406168 418309 train Þeir geta notað þessi tæki til þess að sækja sér gögn þegar þau eru á ferðinni til þess að fá aðgang að hinum og þessum viðskiptakerfum fyrirtækisins þegar þau eru á ferðinni, í fríi jafnvel, ef eitthvað stórt kemur upp á, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00051 419339 434991 train þannig að það er töluverður munur á því hvernig umhverfið lítur út núna og það gerði fyrir til dæmis tíu, fimmtán, tuttugu árum síðan. Og við sjáum að þetta er að endurspeglast í því hvernig fyrirtæki eru rekin og hversu mikil áhersla er orðin á að vera með góð gögn 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00052 435546 442218 train á réttum tíma og fyrir framan réttan aðila sem getur nýtt þau til þess að taka ákvarðanir. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00053 446343 448807 train Ef við skoðum þróun gagnagreiningar 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00054 450053 454833 train og hafið í huga að viðskiptagreind er hluti af þessu sem við eigum eftir að fara að skoða svona 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00055 455502 458044 train þarna upp úr, upp úr aldamótunum. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00056 458656 466516 train En í byrjun þá voru þetta tiltölulega stöðluð, eða svona, kerfi sem gáfu tiltölulega staðlaðar skýrslur. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00057 466979 476849 train Þetta voru færsluskrár, þetta var til dæmis færslu- eða sölulisti sem gat sagt þér hvað þú hafðir selt mikið í gær, síðasta mánuði, eða á síðasta ári. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00058 477457 487046 train Það eru þessi ákvarðanatökukerfi, decision support systems, sem að byrja þarna, og til dæmis einfölduð skýrslugerðarverkfæri, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00059 487411 492979 train og færa sig svo hægt og rólega yfir í það sem að við köllum ákvörðunartökukerfi. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00060 494061 506479 train Og þarna eru sem sagt það sem við köllum export systems, decision support systems, sem að eru kerfi sem að innihalda líkön sem eru búin til af ákveðnum sérfræðingum. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00061 507174 515605 train Og fyrstu staðirnir þar sem þessi kerfi voru notuð voru til dæmis heilbrigðisgeirinn. Þá var þetta notað við sjúkdómsgreiningar 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00062 516078 528872 train Þar var búið til líkan fyrir sjúkdómsgreiningu á alla vega ákveðnum kvillum sem að fólu í sér að læknirinn eða sérfræðingurinn fór með sjúklingnum í gegnum ákveðið ferli. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00063 529449 542835 eval Þar var til dæmis byrjað á því að taka blóðprufur og athuga ákveðin gildi og svo voru gerðar aðrar prufur og svo var sjúklingurinn spurður hvernig hann hafði upplifað hina og þessa hluti og það var sett inn í líkanið. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00064 543157 556224 train Læknirinn eða sérfræðingurinn kom svo með sitt mat og setti það inn í líkanið og út úr þessu öllu kom svo einhver, einhver sjúkdómsgreining eða líkur á einhverjum sjúkdómi. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00065 557113 566845 train Þessi ákvörðunartökukerfi, þau byggðu auðvitað á reynslu sérfræðinganna og voru þar af leiðandi mjög lítið sveigjanleg en vissulega gagnleg 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00066 567478 571918 train í sjúkdómsgreiningu og jafnvel í bilanagreiningu á vélum og annað. En v 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00067 572145 576590 train andamálin þurftu að vera þekkt og við gátum ekki fengið mikið meira út úr því en þ 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00068 576945 579543 train að sem við höfðum búið til líkan fyrir. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00069 580864 587810 train Nú, svo færist þetta yfir í það sem er kallað svona enterprice information systems eða, eða svona, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00070 588603 603631 dev svona fyrirtækjaupplýsingakerfi og þar erum við farin að að hugsa meira um það sem liggur undir. Við náttúrulega erum farin að safna gögnum í gegnum sölukerfi og, og tímaskráningarkerfi og bókhald og annað 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00071 603990 609084 train og þar förum við að hugsa betur um það hvernig við höldum utan um þessi gögn. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00072 609685 611376 train Úr því verða til dæmis 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00073 611685 617822 train það sem við köllum venslagrunnar eða venslagagnagrunnastjórnunarkerfi, relational database management systems. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00074 618367 621078 train Þetta er að verða til þarna upp úr nítján hundruð og áttatíu. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00075 621748 623303 train Þar erum við líka komin með 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00076 624282 627293 train skýrslur sem eru orðnar miklu sveigjanlegri. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00077 627703 636539 train Þær eru farnar að að leyfa okkur að kalla þær fram eftir þörfum, það er það sem við meinum með on demand static reporting, það er þá 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00078 637028 641707 train eftir þörf þegar við þurfum á því að halda, en þær segja okkur bara ákveðna sögu. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00079 642110 646519 train Það tók dæmigert töluvert langan tíma að forrita svona skýrslur, þannig að 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00080 647535 650253 train hver og einn stjórnandi var nú svo sem ekkert í því ð 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00081 650740 657116 dev að búa til og skilgreina sínar eigin skýrslur, út af því að það gat tekið vikur og jafnvel mánuði 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00082 657487 658685 train að búa til svona skýrslur. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00083 659256 674071 eval Það er aðeins öðruvísi í dag eins og við eigum eftir að koma inn á. Svo erum við með ERP, enterprice resource planning kerfi, viðskiptaferlakerfi á íslensku, sem eru til dæmis að halda utan um sölur, bókhald, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00084 675287 683258 train laun, birgðaskráningu, og tengja þetta allt saman. Þannig að á þessum tíma, á þessum tímapunkti, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00085 683943 698888 dev þar er áherslan töluvert mikið á því að, að passa vel upp á grunngögnin, tengja þau saman og svo að gefa stjórnendum einhverjar svona grunnupplýsingar sem þeir geta notað til þess að, til þess að sigla skútunni, ef má orða það þannig. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00086 700788 712566 train Upp úr nítján hundruð og níutíu, þar erum við komin svona í árdaga viðskiptagreindarinnar og það byrjar á vöruhúsum gagna. Og vöruhús gagna eru í raun og veru 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00087 713054 719167 train tilraun til þess að búa til heildarskipulag fyrir öll gögn fyrirtækisins. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00088 719831 722344 dev Áður fyrr þá var notuð, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00089 722481 726475 train þá voru notaðir venslagrunnar, relational database management systems, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00090 726922 736396 train en þeir voru þá ekkert endilega tengdir hvor öðrum þannig að það gat verið einn grunnur fyrir sölukerfið, einn grunnur fyrir bókhaldið og svo framvegis. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00091 736848 748109 eval Með vöruhúsi gagna þá eru öll þessi gögn flutt á einn stað og þau sameinuð og úr þeim er búin til ein heildarmynd. Og þessi heildarmynd, hún er svo töluvert verðmæt fyrir stjórnendur. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00092 749919 752737 train Þegar gögnin eru tilbúin, þá eru 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00093 752738 761179 eval þau sem sagt sótt upp í það sem við köllum mælaborð eða skorkort og stundum kallað stafræn mælaborð líka, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00094 761461 775638 eval eða dashboards eða digital dashboards, og þau ganga í raun og veru bara út á það að gefa okkur einhverja ákveðna lykilmælikvarða sem við viljum fylgja eftir, eins og til dæmis heildarsölur, heildarframlegð, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00095 776551 779196 train heildartímanýting eða eitthvað svoleiðis, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00096 779775 787423 train og leyfa okkur að sjá stöðuna á þeim með reglulegu tímabili. Á þessum tíma þá var jafnvel hægt að fá þetta niður í, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00097 787918 789766 dev hvað eigum við að segja, niður í rauntíma, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00098 790158 796967 train eða allt að því rauntíma, og þá gátu stjórnendur notað þetta til þess að taka nokkuð upplýstar ákvarðanir. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00099 800705 801923 dev Upp úr aldamótum 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00100 803280 810983 train þá förum við svo að sjá að skýjalausnir fara að sækja í sig veðrið og hugbúnaður sem þjónusta, software as a service. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00101 812447 821684 dev Skýjalausnirnar eru gríðarlega þægilegar að því leyti til að við þurfum ekki að setja allt upp hjá okkur og við þurfum ekki að eiga allan vélbúnaðinn sem að, sem að þær keyra á. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00102 822157 834089 train Við getum einfaldlega sótt skýjalausn í áskrift og við getum borgað mánaðarlegt gjald fyrir eitthvað sem hefði tekið okkur langan tíma og mikla fyrirhöfn að setja upp og viðhalda. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00103 834933 843535 train Þannig að með skýjalausnum, þá fáum við aðgang að gríðarlegri reiknigetu, gríðarlegu geymslurými, gríðarlegu öryggi og alveg gríðarlega miklum þægindum líka, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00104 844033 863634 train án þess í raun og veru að þurfa að hugsa um undirliggjandi tæknilega, tæknilegt skipulag. Og með þessu þá opnast dyr auðvitað fyrir fyrirtæki sem vilja kannski nýta sér flókin, tölfræðilíkön eins og til dæmis gervigreind og annað til þess að spá fyrir um 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00105 864368 868035 dev hvað, hverjar sölurnar verða á næsta ári, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00106 868710 876773 train hvernig ákveðnar markaðsherferðir ganga og hvaða viðskiptavinahópur er arðbærastur og gefur mesta framlegð, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00107 877235 889055 train og svo framvegis. Og með því að við fáum aðgang að þessum þróaðri vélbúnaði og hugbúnaði þá auðvitað opnast dyr fyrir bæði gagna- og textanámun. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00108 889864 897784 eval Og við sjáum að það fer að ryðja sér til rúms inni í hefðbundnum rekstri og hefðbundnum greiningum 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00109 897876 901883 eval tiltölulega einfaldra fyrirtækja. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00110 903582 909331 dev Viðskiptagreindin, hún verður svo til þarna upp úr, eða í framhaldi af þessu, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00111 909909 918248 train og það má eiginlega segja að hún sé eða byggi þá á ákvörðunartökukerfum. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00112 921705 922346 train Byrjum þetta aftur. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00113 930884 950691 dev Viðskiptagreindin hún verður svo til í kjölfarið á þessu og það má í raun og veru segja að hún sé nokkurn veginn ákvörðunartökukerfi eða decision support system sem varð þarna upp úr nítján hundruð og sjötíu, ofan á vöruhúsi gagna eins og þau voru að taka á sig mynd í kringum nítján hundruð og níutíu. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00114 951828 960881 train En þessi viðskiptagreindarverkfæri eða lausnir sem við notum í dag eru vissulega mun mun fágaðr 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00115 961366 977562 train og ferlin sem eru á bak við eru ekki eins stirð og þau voru í ákvarðanatökukerfunum þar sem einhver sérfræðingur þurfti að vera búinn að ákveða nákvæmlega í hvaða skref væri farið í og í hvaða röð 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00116 978119 996204 train heldur eru á, eru, eru viðskiptagreindarkerfin í dag mun sveigjanlegri og leyfa notendum sjálfum, það er að segja stjórnendum og ákvörðunartökuaðilum, að hafa miklu meiri áhrif á það hvernig greiningar eru unnar og hvaða gögn eru notuð. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00117 997933 1009002 train Nú, svo undanfarinn áratug eða svo, þá höfum við verið að sjá ýmislegt spennandi gerast eins og til dæmis gagnagnótt, eða big data analytics, og við eigum eftir að skoða það í kafla sjö, það er mjög spennandi. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00118 1010224 1020316 eval Við eigum eftir að, að sjá hvernig við getum notað gagnagnótt til þess að vinna með mjög mikið magn gagna sem að eru á mjög ólíku sniði. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00119 1020827 1029063 train Áður fyrr þá voru allir að keppast við að reyna að koma öllum gögnum á sama snið þannig að það væri hægt að tengja þau. Með gagnagnótt þá þurfum við ekki að gera það. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00120 1029251 1042263 train Með gagnagnóttinni þá leyfum við okkur að, að vinna með gögnin þó svo að hluti komi frá tölvupósti, hluti frá, frá Twitter, annar hluti af, úr einhverjum myndböndum og svo framvegis, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00121 1042675 1049749 train og við tengjum þetta allt saman og við vinnum greiningar úr gögnunum þó svo að þau séu á gjörsamlega ólíku formi. N 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00122 1051059 1063250 train Nú svo auðvitað sjáum við líka lausnir breytast frá því að vinna mikið ofan á diskum sem eru tiltölulega hægvirkir yfir í það að vinna með gögn í vinnsluminni sem eru tiltölulega hraðvirk 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00123 1063801 1068024 train eða alla vega um það bil þúsund sinnum hraðvirkara en diskurinn. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00124 1068677 1085823 train Það auðvitað opnar aðrar dyr þar sem að við erum komin með margfalda vinnslugetu á við áður og við getum leyft okkur að vinna með margfalt flóknari vandamál en áður og þar af leiðandi svara, svara töluvert áhugaverðari spurningum. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00125 1087481 1091438 train Svo verða til alls konar greiningar. Það er þá XXX 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00126 1091528 1097737 train analytics eitthvað, eins og til dæmis social network analytics eða samfélagsnetsgreining. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00127 1098118 1106330 train Við erum með samfélagsmiðlagreiningu, við erum með íþróttagreiningu eins og, til dæmis, við eigum eftir að skoða seinna í þessum kafla. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00128 1106593 1121784 train Þannig að með því að greiningarumhverfin verða fágaðri þá opnast dyr til þess að vinna hinar og þessar greiningar sem að nýtast okkur bæði í rekstri fyrirtækja og í raun og veru bara í ákvörðunartöku almennt. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00129 1122838 1129934 train Og svo er auðvitað spennandi að sjá svona hvernig þessi áratugur verður gerður upp, út af því að þróunin heldur auðvitað áfram, 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00130 1130206 1132078 dev og hún verður bara hraðari ef eitthvað er. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00131 1132606 1141322 train Og það sem við erum að kljást við í dag er auðvitað alveg gríðarlega spennandi, sérstaklega með allri þessari auknu sjálfvirknivæðingu. 2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00132 1141606 1144317 train En það er efni annars fyrirlesturs.