segment_id start_time end_time set text ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00000 0 1286 eval Ókei, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00001 2212 3600 train þá getum við byrjað. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00002 5634 9674 train Sem sagt hérna við ætlum í dag að tala um það hvernig maður ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00003 11248 19018 train metur hversu góð sem sagt módelin manns eru þar sem að machine learning model sem maður er að búa til, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00004 20096 31386 train hérna, skiptir náttúrulega miklu máli að vita, þú veist, hvort þeir séu að gera það sem maður vill að þau geri og það gerir maður með því að sem sagt mæla performance-inn hjá þeim, í þeim. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00005 36397 40598 eval Og hérna þetta er svona það sem við ætlum að tala um í dag, þetta ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00006 40791 46061 eval þessir fjórir punktar, af hverju viljum við mæla performance-inn? Af hverju viljum evaluate-a módelin? ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00007 46976 49736 dev Og svo ætlum við að fara í sem sagt svona aðferðir ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00008 50987 61047 train sem maður notar til þess að mæla þau sem sagt svona sampling aðferðir, hvernig maður getur sem sagt splittað gagnasafninu sínu til þess að mæla hversu vel þau eru að spá ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00009 61739 70961 train og svo ætlum við að tala um það, hérna, hvernig við mælum sem sagt einhvers konar mál eða measures sem getur notað til að mæla performance-inn. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00010 71205 77990 train Og svo ætla ég að tala aðeins líka um hérna gagnasöfn sem eru ekki balönsuð ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00011 78030 80782 train sem sagt ekki í jafnvægi þar sem er mikill munur ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00012 81322 87840 train á hérna, fjölda, fjöldans sem sagt í, í target breytunni okkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00013 87857 90482 train sem sagt þegar maður er að reyna að spá einhverri target breytu. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00014 91782 100122 train Og það kemur stundum fyrir eins til dæmis þegar þú ert með fraud, að það er mjög mikill imbalance í þessum, þessari fraud breytu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00015 100377 103983 train af því það eru svo rosalega fá fraud miðað við ekki fraud. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00016 104291 113595 train Og þá skiptir miklu máli að sem sagt að búa til jafnvægi í gagnasafninu áður en maður byrjar að spá fyrir um eitthvað. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00017 114870 122338 dev En ókei, af hverju ætlum við að hérna sem sagt mæla módelin okkar? Af hverju ætlum við að gera það? ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00018 122438 128911 train Við náttúrulega þurfum að vita hvort að hérna þau séu að gera það sem við viljum þau geri. Af því við erum með einhver gögn ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00019 129155 132635 dev og það fer inn í einhvern machine learning algoritma hérna og það kemur eitthvað út, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00020 132971 135521 dev en vitum ekkert hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00021 135552 154061 train hvort að þetta sem kemur út sé raunverulega það sem við viljum. Kannski er módelið bara að spá því að allir séu fraud eða allir séu ekki fraud. Og þá náttúrulega er það kannski ekki mjög gott módel ef að módelið nær ekki að finna einstaklingana sem eru fraud eða observation-irnar sem eru fraud. Og þ ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00022 155962 156921 train Og þess vegna viljum við ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00023 157274 161919 train sem sagt já eins og ég segi komast að því hvort að hvort að þetta sé að gera það sem við erum að gera. Til dæmis ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00024 161952 162880 eval í þessu tilfelli hér ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00025 163018 167326 train þar sem við erum með hérna eitthvað módel sem er að taka email ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00026 168378 175848 dev og er að spá fyrir um það hvort email-in sem við erum að fá í inbox-ið okkar séu hérna bara venjuleg email eða hvort þau séu spam. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00027 176489 182309 train Og þá mundi þessi classifier hérna vera kannski að að skoða þú veist hvað hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00028 182349 191404 train title-ið af, á emailinu er eða eða sem sagt emailið er svona ekki þeim sem eru að senda og þetta eru svona indicator-ar um það hvort að emailið sé spam eða ekki. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00029 192689 210766 train Og, við náttúrulega viljum að þetta módel hér þessi classifier hérna sé að spá rétt. Við viljum ekkert fá spam í inboxið okkar við viljum að allt spam-ið fari í spam folder-inn og við viljum líka öll venjuleg email-in sem eru ekki spam, fari í inboxi-ið okkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00030 212535 217666 train og hérna þannig að þið hafið verið að train-a þennan classifier hér. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00031 218496 219366 train Þá viljum við ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00032 220548 226310 train train-a hann þannig, að þjálfa hann þannig að hann classify-i rétt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00033 226816 230956 train venjulegu email-in og spam email-in ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00034 231270 243729 train og við náttúrlega gert það með því að telja hversu mörg spam email lenda í inbox-inu og hversu mörg venjuleg email lenda í spam folder-inum. Það mundi vera mjög, hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00035 244208 253611 train já, basic aðferð til að meta það hvort þessi classifier hérna sé að standa sig eða ekki, hvort við þurfum kannski að bæta hann eða ekki. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00036 256635 260926 train Og sem sagt þegar við erum að meta þessi módel okkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00037 262120 275738 train þá gerir það okkur kleift að bera saman mismunandi módel, til dæmis til þess að velja hvaða machine learning aðferð við viljum nota af því að sem sagt mismunandi aðferðir virka vel fyrir mismunandi [HIK:tilf] tilvik. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00038 276570 296921 train Við getum líka reynt að sem sagt gera þetta til þess að bæta módelið sem við erum með það er hægt að bæta módelið á ýmsan hátt, til dæmis með því að eins og ég er rebalance data gagnasafnið að bæta við breytum og svo framvegis og þá getum við byrjað með eitthvert eitt módel og svo reynt að bæta það með því að mæla hversu mikil aukningin er í ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00039 296990 306439 train í hérna þessum performance og svo að lokum til þess að forðast það að overfitt-a gögnin okkar, overfitting er mjög algengt vandamál ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00040 307718 319655 train í þessu í machine learning af því að í staðinn fyrir að módelið læri einhver mynstur í gögnunum þá bara lærir það gögnin sjálf sem það er að nota sem input ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00041 319965 331515 train þannig að það veldur því að þegar maður gefur þú sem sagt ert að þjálfa módel á gagnasafni og módelið það bara lærir gögnin þannig að ef þú gefur þeim eitthvað nýtt gagnasafn ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00042 332007 336083 train þá getur það ekki fundið neitt í þessu nýja gagnasafni af því að það er búið að overfitt-a ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00043 337774 338733 train eins og þið sjáið hér. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00044 339087 343163 dev Þetta mundi vera dæmi fyrir classification ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00045 343949 349919 dev módel og í þessu gagnasafni þá eru allir annaðhvort svona grænt x eða gulur hringur ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00046 350868 351467 train og ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00047 354418 359369 train markmiðið okkar hér er að búa til einhvers konar skil á milli þessara tveggja flokka. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00048 359688 364795 train Og þið sjáið hérna á fyrstu myndinni þar sem við erum með underfitting þar sem við erum bara með beina línu á milli þeirra. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00049 365696 372220 train Þar eru rosalega margir gulir punktar á græna svæðinu og, hérna, græn x á gula svæðinu. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00050 372529 376726 eval Þannig að þessi hérna classifier mundi ekkert vera neitt voðalega góður af því að það eru svo margir ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00051 377261 379578 train ranginr sem hann er að spá ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00052 380331 389662 train svo í miðjunni þar sem við erum með eitthvað sem heitir að appropriate-fitting þar erum við með grade, sem sagt þá erum við með þessi mörk sem eru búin að aðlaga sig aðeins betur að gagnasafninu. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00053 390656 396595 eval En samt sem áður eru enn þá nokkrir grænir þarna hinum megin, sem er alveg eðlilegt. Þú færð aldrei fullkomna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00054 398080 403359 train klössun á gagnasafni en svo ertu með hérna hinum megin þar sem þú ert over-fitta gögnin þín ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00055 403778 407853 train þar erum við búin að búa til boundary sem er rosalega hérna flókið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00056 409574 414943 train og og svo flókið að þegar þú ætlaðir að byrja henda inn nýjum punktum ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00057 416232 420764 train ef þú kæmir méð nýjan punkt sem væri kannski, hérna, gulur, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00058 421359 426727 eval þá er ekkert víst að hann mundi endilega lenda þarna inn í gula svæðinu á þessum, þessari mynd. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00059 427264 431734 train Þannig að við erum búin að búa til sem sagt mörk á milli sem eru bara hreinlega of flókin ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00060 432760 438550 train meðan hérna megin eru mörkin of einföld og við viljum fá einhvern svona gullinn meðalveg ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00061 439424 442363 eval til þess að hafa svona appropriate-fitting eins og það heitir hér. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00062 444883 455354 dev ér er annað dæmi fyrir sem sagt ef maður er með hérna regression ef þú ert að búa til módel fyrir regression sem þú vilt að falli að einhverjum svona samfelldum gögnum ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00063 456582 466838 eval sem eru punktarnir hérna á línunni þá mundi skálínan hérna í underfitted rammanum er dæmi um það, þú ert með módel sem er hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00064 466937 472827 train bara alls ekkert að spá neitt voðalega vel fyrir, það er ekkert að laða sig neitt voðalega vel að gögnunum hér. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00065 472980 476763 train Af því að þið sjáið að línan hún er langt frá því að fylgja þessum punktum og ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00066 477568 487646 train svo í miðjunni þar sem við erum með gott fit, þá sjáið þið að hún svona fylgir nokkurn veginn. Ókei, punktarnir eru allir svolítið frá þessari línu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00067 488142 491485 dev en, en samt sérhver punktur er ekkert mjög langt frá. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00068 492242 495837 train Þannig að error-in hérna myndu ekkert vera neitt voðalega mikill, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00069 496128 496908 train meðan að ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00070 497176 503267 train hérna lengst til hægri þar sem við erum að overfit-a gögnin, við erum að láta línuna fara á milli punktana alveg ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00071 503424 505895 train þar erum við búin að hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00072 506586 507825 train overfit-a ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00073 508422 509495 train af því að, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00074 509944 516092 train af því að þetta módel er of of specific það er of hérna miklir detail-ar í því. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00075 516207 520561 train Þannig að aftur þá viljum við fylgja hérna einhverjum gullnum meðalvegi. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00076 525362 531691 train Og þegar við erum að tala um þetta performance þá erum við að reyna að meta hversu hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00077 532818 539136 dev módelið sem við búum til, módelið sem við þjálfum úr gögnum, hversu gott er það í því ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00078 539202 543535 train að spá fyrir þegar það er með ný gögn. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00079 543885 552598 train Af því að maður er alltaf að þjálfa sem sagt módelið á einu gagnasafni og svo viljum við beita því á nýtt gagnasafn ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00080 552672 565201 eval og sjá hversu vel það stendur sig á nýju gagnasafni og það er það sem við köllum performance. Hversu vel stendur módelið sig þegar þú gefur því observation-ir sem það hefur ekki séð áður. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00081 566990 577609 train Og, það sem við þurfum að gera til þess að mæla þetta er í fyrsta lagi að, sem sagt skipta gagnasafninu upp í, upp í einhverja hluta og það eru nokkrar aðferðir til þess sem ég ætla að fara í núna á eftir. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00082 579198 585961 train En hérna eru taldir upp nokkrir, það er bara skipta því í tvennt og svo er hægt að skipta því í marga hluta og gera svona cross-validation ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00083 586886 598555 train og svo að lokum þá viljum við líka ákveða hvaða, hvernig við viljum mæla skekkjuna eða hversu oft módelið sem sagt hefur rétt fyrir sér. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00084 598693 601980 train Og þá erum við með mismunandi svona performance measure ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00085 603148 608326 train sem ég mun fara líka í núna á eftir. En ef við tölum eðeins meira um overfitting ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00086 608392 613044 train þá hérna finnst mér þetta svoldið góð mynd hérna. Kannski hafið þið séð hana. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00087 613410 618674 train Hefur einhver séð svona mynd svipaða? Þið sjáið það að við erum með, hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00088 618916 620189 train eitthvað módel ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00089 620672 624913 train og módelið það getur verið mjög einfalt eða það getur verið mjög flókið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00090 626166 627919 train og eftir því sem það er hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00091 627968 635950 train flóknara módelið og munið við erum að byrja að vera með eitthvað training gagnasafn. Við erum með eitthvað gagnasafn sem við erum að þjálfa módelið á. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00092 636176 648401 train Og við byrjum með mjög einfalt módel og þá verður sem sagt error-in mjög hár en eftir því sem módelið okkar verður flóknara og lærir betur mynstrin í gagnasafninu, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00093 648572 652914 eval þá minnkar error-in í þessu þjálfunarsafni ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00094 654208 661654 dev en svo, ef við tökum þetta módel sem við erum að búa til með því að við erum að þjálfa á ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00095 661765 663412 train sem sagt þjálfunar gagnasafninu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00096 664432 667763 train og beitum því á eitthvað svona test gagnasafn ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00097 668082 679499 train þá gerist þetta líka að fyrst eftir því sem að hérna módelið verður flóknara þá minnkar error-in í þessu test gagnasafni en svo á einhverjum tímapunkti ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00098 679728 686350 eval þá verður byrjar sem sagt error-inn aftur að hækka í test safninu vegna þess að ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00099 687893 691362 train í test safninu eru hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00100 691725 692573 eval punktar eða ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00101 692574 698919 train observation-ir með einhverja eiginleika sem eru ekki fyrir hendi í þjálfunarsafninu. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00102 699569 705090 eval Og þess vegna getur módelið ekki hérna spáð þeim rétt af því að ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00103 705672 708710 eval af því að þeir eru ekki til staðar í þjálfunarsafninu. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00104 709425 714881 train zf því að módelið okkar er búið að læra það hvernig punktarnir í þjálfunarsafninu líta út ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00105 714906 717596 train og vita ekkert hvað þeir eiga gera við punkta sem þeir hafa aldrei séð áður ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00106 719252 719942 train og eins ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00107 720768 725253 train tengist þetta líka hvernig gagnasafnið stækkar. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00108 725392 729382 train Ef við erum með lítið gagnasafn þá erum við oft með hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00109 731316 739933 train þá sem sagt er þjálfunarskekkjan, hún eykst svona þangað til að hún nær einhverju jafnvægi eftir því sem gagnasafnið stækkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00110 742160 746331 train en fyrir test safnið þá minnkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00111 746816 749776 train skekkjan eftir því sem að gagnasafnið stækkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00112 750336 752224 train og hérna og hérna í upphafi ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00113 752461 762828 train þegar við erum með lítið gagnasafn þá erum við oft með mikið overfitting í gangi af því að það er svo mikill munur á þjálfunar og test ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00114 764366 765206 train gagnasöfnunum. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00115 769531 776619 train Við vorum búin að fara í þessa mynd um daginn um sem sagt þessa hluti af machine learning sem við ætlum að tala um hér í þessu námskeiði, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00116 777983 782588 train við ætluðum aðallega að fókusa á munið þið supervised learning og unsupervised learning ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00117 783703 787262 train og í dag þá ætla ég sem sagt að hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00118 787303 798160 train já, fókusa á þá hluta nema hvað að unsupervised learning það er hluti af hérna einni nemendakynningu sem verður annan mars, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00119 798195 802192 train þannig að ég ætla bara að leyfa þeim hópi sem eru að tala þar að kynna fyrir okkur ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00120 802700 804459 train hvernig maður metur ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00121 806711 812606 train mælir sem sagt performance unsupervised módela af því að það er hluti af þessu K-means og svona ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00122 812631 818711 train hvernig maður metur það hversu góðir cluster-arnir manns eru. Þannig að ég ætla ekki að neitt spoil-a neitt það neitt hér. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00123 818964 822082 train Og þið bara bíðið spenntir eftir þeim fyrirlestri ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00124 823044 825430 train en ég ætla hins vegar að tala um supervised learning ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00125 825459 829606 train af því að það er töluvert algengara heldur en unsupervised learning ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00126 830154 841942 train og kannski svona meira intuitive líka og þar að auki ætlið þið sem sagt að kynna marga mismunandi algóritma fyrir unsupervised learning ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00127 842041 849805 train þannig að það er kannski bara ágætt að við núna í dag tölum um það hvernig maður metur það hversu góðir svoleiðis algóritmar eru. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00128 850752 858040 train En í supervised learning þá það sem við viljum gera, er að læra þessar reglur á milli ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00129 859029 862920 train input-sins og output-sins. Output-ið það sem kallast target ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00130 864336 868947 eval það er sem sagt einhvers konar einhver hegðun, það getur verið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00131 869256 873658 train já, annað hvort classification þar sem við erum að með hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00132 875229 877450 eval strjált target þar sem að getur verið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00133 878005 886556 train við erum með endanlegt sett af einhverjum svona kategoríum sem getur verið þá fraud eða spam email eða litur eða kyn ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00134 887424 888548 train og svo framvegis. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00135 888918 891284 train Og hins vegar þá erum við með regression ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00136 892702 897746 train aðferðir þar sem að target breytan er samfelld, eins og til dæmis ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00137 898561 902257 train innkoma eða aldur eða einkunn og svo framvegis. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00138 904908 915059 train Og markmiðið í þessu er að læra sem sagt einhvers konar reglur á milli input breytanna sem getur verið alls konar getur verið hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00139 915296 929200 train aldur, hæð, þyngd, innkoma hvað sem er og við viljum nota þessar input breytur til að spá fyrir um target-ið þar sem target-ið mundi þá vera fraud eða eða eitthvað annað ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00140 929782 933806 train eða í tilfellinu þar sem við vorum með email-in og við viljum nota hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00141 933930 947353 train subject line-ið við viljum nota hérna email adressuna til þess að spá fyrir um það hvort að emailið sé venjulegt eða spam email. Það mundi vera classification supervised learning ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00142 948608 951336 train sem sagt application. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00143 951956 953610 eval Og, og, hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00144 954245 960854 train og í þessu tilfelli þá notum við sem sagt eitthvað svona þjálfunar gagnasafn til þess að þjálfa módelið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00145 961460 965877 dev og svo tökum við módelið sem við erum búin að þjálfa, og [HIK:bæt] sem sagt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00146 965900 968957 train beitum því á gögn sem við höfum ekki séð áður ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00147 969079 972663 train og mælum hversu vel það er perform-ar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00148 974790 981881 train og hérna og aftur til þess að hamra á því að ef við ofþjálfum módelið þá munum við vera með overfitting ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00149 982624 991138 train og sem þýðir það að módelið mun ekki höndla það vel að sjá að sem sagt spá fyrir um target á gögnum sem það hefur ekki séð áður. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00150 992311 995288 eval Og kannski svona smá myndrænt. Hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00151 995587 1002418 train við erum með sem sagt þetta mundi vera classification við erum með eitthvað training data af eplum og og möffins ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00152 1002643 1011874 eval og við notum það sem input í eitthvað svona machine learning model sem eru að læra mynstur ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00153 1011888 1014826 train og er við þjálfum eitthvað módel þarna í miðjunni. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00154 1014974 1016972 train Og svo tökum við hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00155 1017088 1018749 train eina observation, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00156 1018888 1027236 train hérna, sem er sem sagt sem módelið hefur ekki séð áður og módelið veit ekki hvort þetta sé möffins eða epli, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00157 1027410 1033058 eval og við setjum það inn í módelið okkar og fáum út að þetta sé möffins. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00158 1033585 1039570 train Þannig að svona mundi þetta virka, gróft á litið. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00159 1043323 1050802 train Og svo með sem sagt classification supervised learning þá er binary classification langalgengast, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00160 1050979 1056388 train þar sem að, hérna, markmiðið er að skilja á milli tveggja flokka ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00161 1056896 1057736 train eins og til dæmis ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00162 1058688 1064977 train fraud eða ekki fraud, fall eða eða ekki fall, spam eða ekki spam ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00163 1066368 1071378 train og þá er markmiðið líka oft sem sagt að finna þennan þennan flokk sem er, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00164 1073164 1083941 train já, maður lítur á hann sem svona undesirable eða eða jafnvel desirable. En eins og til dæmis hér þá mundirðu vilja finna þá sem eru fraud. Þú mundir vilja finna það sem er spam. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00165 1085436 1088346 train Það fer náttúrulega eftir því hvernig þú lítur á það, en, en það er oft litið á það þannig. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00166 1090313 1097603 train Svo til dæmis kannski hérna með með það að finna hverjir eru að ná kúrsinum og hverjir eru ekki að ná kúrsinum. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00167 1098420 1107011 train Hvað, hvað veldur því að nemendur falla til dæmis. Hvaða breytur eru, hafa mikið spágildi fyrir það að falla? ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00168 1107975 1112024 train Þetta er svona, hérna, dæmi um þetta binary classification ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00169 1112859 1118619 train og þegar við erum að þjálfa módel til þess að spá fyrir um þetta ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00170 1119488 1120087 eval þá ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00171 1120627 1123903 train er output-ið úr módelinu, annað hvort ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00172 1125818 1137367 train sem sagt kategorían sem að observation-ið er sem sagt er hluti af annað hvort núll eða einn þar sem að kannski núll mundi standa fyrir venjulegt email og eitt mundi standa fyrir spam ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00173 1139895 1143525 train eða núll mundi standa fyrir ekki fraud og einn mundi standa fyrir fraud. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00174 1143981 1156118 eval Þá mundi þetta módel spá fyrir um það hvort það sé fraud, einn, eða ekki fraud, núll, og hinn bóginn þá getur útkoman úr módelinu verið líkurnar á því að, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00175 1157108 1159348 train þú veist, að, að, hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00176 1160401 1174488 train observation-in tilheyri öðrum hvorum þessum klössum. Þannig að í tilfellinu hérna með fraud þá mundi það vera líkurnar á því að þessi einstaklingur sé fraud eða að líkurnar á því að þetta email sé spam. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00177 1175601 1179441 train Þannig að þetta er svona tvenns konar output sem maður getur fengið út úr módelinu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00178 1179982 1194138 train og þegar við verðum að gera þetta í Python þá einfaldlega sem sagt segir maður hérna python hvort maður vilji fá sem sagt kategoríuna sjálfa eða hvort maður vilji fá líkurnar á því að vera sem sagt kategorían. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00179 1197915 1204438 train Og svo um það hvernig maður sem sagt skiptir upp gögnunum til þess að búa til þetta þjálfunar og þetta test set ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00180 1205163 1207536 dev eins og við búin að nefna er þetta notað til þess ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00181 1207717 1212503 train að komast hjá því að vera að overfit-a gögnin sín og til þess að mæla hversu góð módelin eru ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00182 1213105 1216673 eval og ég ætla að tala um hérna sem sagt þrjár algengar aðferðir, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00183 1217429 1223785 eval fyrsta lagi erum við með split sample method og svo erum við með cross validation og svo leave one out cross validation. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00184 1224960 1234731 train Það sem að í fyrsta lagi split sample er einfaldlega þannig að við tökum gagnasafnið okkar sem við erum að vinna með, við bara skiptum því í tvennt í tvo hluta ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00185 1236182 1241925 train og sem sagt, og það heitir annar hlutinn heitir training set, eða þjálfunarsett, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00186 1242049 1251565 dev og hinn hlutinn heitir test set og eins og nöfnin benda til þá munum við nota þjálfunar settið til þess að þjálfa módelið okkar á og svo notum við test set-ið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00187 1251761 1253890 train til þess að mæla hversu gott módelið er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00188 1255656 1263636 eval og þegar við erum að þjálfa módelið þá gefum við því gögnin með target-inu þannig að módelið þarf að vita, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00189 1264198 1268300 dev hérna, hvað, hvað target-ið er fyrir hverja einustu hérna mælingu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00190 1268864 1273020 train það þarf að vita hvort að email-in séu spam eða eða ekki spam ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00191 1274038 1279633 eval og svo þjálfum við módelið og módelið lærir mynstur á milli breytanna í tengslum við target-ið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00192 1280256 1285381 train og svo tökum við hérna sem sagt test gagnasafnið okkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00193 1285739 1289206 train og við fjarlægjum, hérna, target-ið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00194 1289613 1299975 train og við setjum gagnasafnið inn í módelið og módelið spáir fyrir um það hvort hvað sem sagt hvaða flokki hver mæling tilheyrir, hvort sé spam eða ekki ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00195 1300608 1305124 train og svo berum við saman við þessi raunverulegu gildi sem við héldum í burtu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00196 1307334 1313435 train og og hérna og þegar verið að splitta þessu svona þá er oft hérna sem sagt er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00197 1313460 1330063 dev yfirleitt training safnið haft stærra, annaðhvort sextíu, sjötíu eða áttatíu prósent af heildarsafninu og þá er test safnið sem sagt restin, þannig þú skiptir safninu í sextíu, fjörutíu prósent, sjötíu þrjátíu prósent eða áttatíu tuttugu prósent ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00198 1330250 1335541 train þetta er náttúrulega ekkert heilagt þú getur alveg gert sjötíu og fimm, tuttugu og fimm bara eins og hentar í hvert skipti ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00199 1336198 1337818 train og og hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00200 1339104 1343013 train og þetta eru oft bara svona random þá skipt bara randomly ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00201 1343646 1348025 train nema hérna það sem er stundum er gert líka að það er notað svona stratification ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00202 1349376 1357494 train og þér er bara verið að passa upp á það að það sé sama dreifing á báðum hérna klössunum í sem sagt training og test ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00203 1357813 1363525 train söfnunum. Þannig að ef við skoðum þetta á gífurlega fallegri mynd, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00204 1363998 1365998 train þá erum við með hérna gögnin okkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00205 1366185 1368079 train og við skiptum því í tvennt. Við erum með train ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00206 1368101 1379202 train og test og við tökum train gögnin okkar til að byggja módelið. Svo tökum við módelið og beitum því á testið. Og þá fáum við hérna út ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00207 1379596 1380868 train einhvers konar score ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00208 1381429 1385910 train sem er þá líkurnar á því að að hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00209 1386018 1397042 train í þessu tilfelli að vera sem sagt þetta einn sem stendur fyrir good og núll stundum fyrir bad. Þetta mundi vera hérna gögn úr til dæmis svona credit scoring ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00210 1397118 1399462 train þegar er verið að spá fyrir um hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00211 1400144 1401492 train greiðslugetu. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00212 1403869 1409631 dev Þá erum við með hérna fimm einstaklinga og þeir eru með einhverja innkomu og sumir þeirra hafa sem sagt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00213 1410867 1417149 train ekki borgað aftur hérna lánin sín á meðan aðrir gerðu það þannig að þessir góðu þeir borguðu til baka meðan þessir, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00214 1417162 1420206 train þessir vondu þeir default-uðu af lánunum sínum ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00215 1421211 1424482 train og hérna og svo beitum við þessu á sem sagt nýja gagnasafnið. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00216 1424821 1431467 dev Og við sjáum til dæmis það að Emma hérna, hún fær score-ið núll komma fjörutíu og fjórir þannig að hún er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00217 1432068 1436227 train sem sagt fjörutíu og fjögur prósent líkur á því að hún sé góð ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00218 1436737 1449177 train og Will hérna tvö hann fær score núll komma sjötíu og sex og það er aftur sjötíu og sex prósent líkur á því að hann sé góður af því að þetta er miðað við það að einn standi fyrir gott og núll standi fyrir vont. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00219 1454062 1459186 train Og já, hérna eitt í viðbót að þetta er oft notað þegar maður er með sem sagt stór gagnasöfn. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00220 1459732 1462526 dev Ég vil ekkert gefa neinar concrete tölur ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00221 1462586 1467305 train af því að það náttúrulega breytist mjög fljótt hvað telst stórt og hvað telst ekki stórt. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00222 1467412 1471701 train En ef þið eruð með þú veist hundrað þúsund observation-ir og yfir ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00223 1471941 1475065 train þá mundi þetta vera vera góð aðferð. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00224 1477015 1483040 train Og svo erum við með það sem heitir cross validation eða n-fold cross validation ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00225 1483082 1486941 train það er eitthvað sem er notað á gagnasöfn sem eru þá aðeins minni, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00226 1487759 1493007 train við getum sagt minni en hundrað þúsund, það bara fer eftir því hvað þú ert með mikla, hérna, computing power. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00227 1493139 1501296 dev En þetta sem sagt felst í því að maður skiptir gagnasafninu í n hluta og oft er miðað við tíu hluta ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00228 1501363 1510313 train en það má alveg vera hvaða önnur tala sem er og og þá er sem sagt það sem við gerum er að við ætlum að þjálfa módelið á ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00229 1510338 1516288 train öllum þessum hlutum nema einum og svo testum við á þessum eina sem við skildum eftir. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00230 1516398 1520606 train etta endurtökum við fyrir sem sagt allar mögulegar skiptingar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00231 1521648 1522577 train eins og þið sjáið hér ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00232 1522940 1524678 dev ef við erum með gagnasafnið okkar, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00233 1525504 1530421 train við skiptum því hérna í einn tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex, sjö, já tíu hluta. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00234 1531063 1536532 dev Núna í fyrstu ítrun þá erum við að train-a hérna á fyrstu níu og testum á þessum tíunda ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00235 1536735 1541974 train í annarri ítrun þá train-um við á hérna fyrstu átta og þessum tíunda ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00236 1542387 1557207 train og hérna testum á þessum þarna númer níu. Þetta endurtökum við þangað til við höfum sem sagt farið yfir allt gagnasafnið þannig að allir þessir partar öll þessi fold hafa einu sinni verið sem sagt notuð ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00237 1557208 1565077 eval til þess, til þess að testa. Og þá út úr hverju svona hverri ítrun fáum við einhvers konar hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00238 1565440 1573239 train performance mælingu eða error af því hversu gott módelið er og þá er sem sagt heildar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00239 1576388 1584923 train mælingin á performance-inu bara meðaltalið yfir öll, yfir öll þessi, öll þessi, hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00240 1585752 1589232 train allar þessar ítranir. Þannig að þið sjáið það að ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00241 1590269 1593499 train mælingarnar allar observation-irnar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00242 1594386 1598570 train þær eru einhvern tímann í test hlutanum, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00243 1598666 1601499 train þannig þær, þær eru allar notaðar til að test-a á ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00244 1602288 1604023 train og svo allar eru notaðar til þess að þjálfa á. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00245 1607144 1624931 train Og eins og ég segi þá er þetta sem sagt yfirleitt gert með tíu, en það má líka alveg vera fimm eða tuttugu. Og ástæðan fyrir því að þetta virkar betur á minni gagnasöfn er einfaldlega sú að hérna maður er náttlega að þjálfa tíu módel, maður er að þjálfa módel tíu sinnum þess vegna tekur það lengri tíma. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00246 1624964 1626752 train þannig að ef maður er með mjög stórt gagnasafn ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00247 1627173 1639055 train þá er þetta ekkert voðalega hérna þá getur þetta tekið mjög langan tíma þó að þetta sé náttúrlega miklu meira robust heldur en þetta split sample sem við notuðum sem sagt áðan. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00248 1640252 1644933 dev Og auk þess af því að við fáum svona meðaltal yfir performance-inn ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00249 1645336 1650594 train þá getum við reiknað út staðalfrávik og jafnvel hérna öryggisbil og svo framvegis. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00250 1651237 1654642 train Þannig að við fáum svona betra mat á því hversu gott módelið er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00251 1656274 1662408 train og svo ef við tökum þetta svona to the extreme þá fáum við það sem heitir leave one out cross validation ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00252 1662848 1666508 train þar sem að n er jafnt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00253 1667328 1673148 train fjölda mælinga í gagnasafninu þannig að við erum alltaf að þjálfa á öllum observation-unum nema einni ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00254 1673532 1684532 train og svo spáum við, notum módelið sem við þjálfuðum til þess að spá fyrir um klassana á þessu þessari einu sem við skyldum eftir og þetta endurtökum við fyrir allar observation-irnar í gagnasafninu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00255 1684864 1691370 train þannig að þið sjáið það að þetta tekur lengri tíma heldur en venjuleg cross validation ef þú ert að búa til ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00256 1691388 1696472 train jafn mörg módel eins og observation-irnar í gagnasafninu eru ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00257 1698254 1703670 train þannig að þetta er enn þá tímafrekara en þetta er raunverulega samt besta aðferðin ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00258 1704491 1706056 train en, en, hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00259 1707118 1711688 train en mjög sjaldan notað í praxís af því að þetta bara tekur ógeðslega langan tíma ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00260 1712248 1715290 dev en, en hérna ég myndi segja að sem sagt, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00261 1715425 1721494 train já, ten fold cross validation er bara svona gott go to ef maður er að þjálfa einhver módel. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00262 1723859 1728721 train Ókei, og hvernig ætlum við svo að mæla það hversu góð módelin okkar eru? ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00263 1731909 1735106 eval Ég ætla að fara aðeins í það hvernig sem sagt spárnar verða til ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00264 1736146 1743624 train að við einsog við erum búin að tala um í binary classification þar sem við erum með tvo flokka í ferlinu okkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00265 1746055 1747136 train sem sagt fókusa á það ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00266 1747873 1749896 train að þá sem sagt erum við að þjálfa módelið okkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00267 1750656 1753555 train og við notum hérna þjálfunarsafnið okkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00268 1753938 1757102 train með targe-inusem við þekkjum ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00269 1757172 1762676 train til þess að þjálfa svona supervised classification model, þannig að gögnin ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00270 1762701 1771635 eval fara hérna í módelið og við erum að þjálfa módelið og þegar við erum búin að þjálfa módelið þá tökum við test gögnin okkar, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00271 1772924 1785329 train sem sagt allar breyturnar setjum inn í módelið og við fáum út einhvers konar líkur á því að mælingarnar tilheyri öðrum hvorum flokknum. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00272 1785924 1799660 eval þannig að fyrsta þarna eru fjörutíu og fjögur komma tvö prósent líkur á því að þessi tilheyrir flokki eitt. Og þá mundi flokkur eitt vera til dæmis spam eða að vera góður viðskiptavinur og svo framvegis. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00273 1800296 1808313 train Ókei, og svo ætlum við að bera þessa spá sem við fengum út þennan dálk hérna. Bera þetta saman við ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00274 1809412 1817718 train target-ið sem er vitað, sem við vissum fyrir fram. Og þá sjáum við það til dæmis hérna að hérna tíunda röðin, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00275 1817792 1827048 train hann er hérna venjulegur tölvupóstur, hann er með núll, og líkurnar á því að hann sé einn er hérna núll komma tveir einn þrír. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00276 1828668 1836561 train Ókei, og svo til þess að vita það hvort að við séum að spá rétt eða ekki þá þarf maður að ákvarða eitthvað svona cut-off gildi, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00277 1836916 1845271 train þar sem við segjum, ókei, allir sem eru með spágildi fyrir ofan þetta cut-off þeir eru einn og allir hinir eru núll. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00278 1845313 1852982 dev Þannig að ef við berum saman þennan hérna dálk og þennan hérna dálk þá sjáum við það að fyrsta mælingin er núll af því að hún er minna en hálfur ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00279 1853114 1867189 train á meðan að mæling fjögur er einn af því hún er stærri en hálfur og svo getum við bara borið saman þessa tvo dálka, real target og predicted target, og bara séð hversu oft höfum við rétt fyrir okkur. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00280 1867238 1875825 train Þannig að fyrir fyrstu mælingunna, þar er raunverulega target-ið einn en við spáðum að það væri núll þannig að við höfðum rangt fyrir okkur, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00281 1875924 1887346 train önnur mælingin þá er raunverulega target-ið núll og við spáðum að væri núll þannig að við höfðum rétt fyrir okkur. Við getum bara hreinlega talið hversu oft höfðum við rétt fyrir okkur og ef við gerum það þá sjáum við það ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00282 1887364 1901199 train að það var átta sinnum af tíu í heildina þannig að accuracy-ið hérna sem er fyrsta sem sagt svona performance measure-ið það er áttatíu prósent, af því áttatíu skiptum höfðum við rétt fyrir okkur. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00283 1902214 1905742 train Þið sjáið það að ef við myndum breyta cut-off-inu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00284 1906748 1914157 dev í staðinn fyrir að vera með núll komma fimm þá er það núll komma sjö. Þá breytist spáða target-ið þá breytist spágildið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00285 1915768 1925929 train sem veldur því að til dæmis, úps. Nei, það er hérna, sex er, sex breyttist, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00286 1926128 1927574 train það fór úr einum í það að vera núll. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00287 1928068 1936188 train Þannig að í þessu tilfelli þá eru höfum við rétt fyrir okkur bara sjö skipti af tíu, þannig að accuracy-ið er sjötíu prósent. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00288 1937630 1945374 train Og þarna sjáið þið hvernig að sem sagt þetta spágildi er háð þessu cut-off-i sem að við ákvörðum. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00289 1950052 1960964 train Þetta heitir confusion matrix og þetta sem sagt hérna er notað til þess að lista, hversu oft við höfðum rétt fyrir okkur og hversu oft við höfðum rangt fyrir okkur ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00290 1961625 1969382 train og ef þið horfið á þetta þá sjáið þið að þetta er mjög líkt töflu sem við sáum þarna um daginn þegar við vorum hypothesis testing, er það ekki? ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00291 1969422 1973530 train Af því að við erum að spá fyrir um eitthvað og stundum höfum við rétt fyrir okkur og stundum ekki, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00292 1974910 1979379 eval hérna megin erum við með það sem við sem sagt spáðum, predicted class, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00293 1979664 1984856 train og þarna uppi erum við með sem sagt það sem er raunverulegt, það sem er rétt, actual class ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00294 1986002 1991852 eval og við sjáum það að hérna þegar eitthvað er af class-anum eitt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00295 1992996 1997315 train sem sagt actual class-ar eitt og við spáðum fyrir að það væri eitt þá erum við með true positive ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00296 1998720 2004996 train og eins ef það var núll og við spáðum núll þá erum við með true negative ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00297 2005210 2021246 train ef það var einn og við spáðum fyrir núll þá er það false negative og ef það var núll og við spáðum fyrir um einn þá er það false positive. Og þessi gildi getum við notað til þess að meta sem sagt hversu gott módelið okkar er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00298 2026516 2027956 train með því að nota ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00299 2028614 2038254 eval ýmsar sem sagt svona measures og þetta er sem sagt listi af performance measures ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00300 2038388 2043789 train sem er hægt að leiða út frá þessu confusion matrix-i sem við vorum með þarna seinstu glæru ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00301 2043953 2051014 train og við erum strax nú þegar búin að prófa að reikna accuracy segjum bara hversu oft við höfum rétt fyrir okkur ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00302 2051654 2060518 train miðað við stærð gagnasafnsins það er sem sagt true positive plús true negative deilt með bara heildarfjölda af af hérna mælingum ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00303 2061157 2068610 train og svo á móti þá er error rate það er bara andstæðan við accuracy hversu oft höfðum við rangt fyrir okkur. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00304 2071559 2074214 train Það var sem sagt false positive og false negative. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00305 2075638 2080367 dev Og svo erum við með sem sagt eitt sem heitir recall sem að hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00306 2080454 2085878 train mælir það hversu oft við höfum rétt fyrir okkur innan ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00307 2085953 2087572 train sem sagt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00308 2089190 2089879 train innan ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00309 2090896 2093251 dev raunverulegra sannra gilda ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00310 2094447 2097932 train og á móti þá erum við með specificity sem að gerir andstæðuna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00311 2098688 2102759 train og svo er f einn score sem er mjög oft notað líka. Það er svona, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00312 2102800 2112401 dev hérna, það sem heitir harmonic mean af precision og recall, og þá sem sagt það er sem sagt tala á milli núll og eins sem að sem sagt segir manni hversu gott módelið er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00313 2113310 2117185 train út frá þessum tveimur sem sagt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00314 2118940 2120802 train hinum mælingum. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00315 2121290 2124530 dev En takið eftir því að sem sagt allar þessar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00316 2126034 2129873 dev öll þessi gildi, þau eru háð cut-off-inu sem ákvörðuðum ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00317 2131006 2132798 train og hérna. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00318 2133611 2135590 train ar af leiðandi eru þau kannski svolítið takmörkuð ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00319 2136966 2140402 train en ég ætla að útskýra aðeins betur hérna precision og recall ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00320 2140410 2145506 train af því þeir skipta svolítið miklu máli þegar maður er að reyna að finna einhverja ákveðna hegðun í gagnasafninu sínu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00321 2146737 2150938 eval þannig að hérna á myndinni hér erum við með sem sagt allar mælingarnar okkar, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00322 2152138 2153818 train og, það sem er inni í hringnum, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00323 2154318 2159781 train er það sem að módelið okkar spáði sem hérna einn til dæmis ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00324 2159824 2161563 train allt sem módelið spáði sem spam ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00325 2163968 2169895 train og þannig að þið sjáið það að hérna græni hlutinn inni í hringnum það eru sem sagt true positives ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00326 2169915 2175078 train sem sagt allir sem voru spam og voru spáðir sem spam meðan að ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00327 2175110 2180990 train rauði hlutinn eru allir sem að voru spam en módelið spáði sem ekki spam. Og þ ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00328 2183214 2189448 train Og þá er precision módelsins nákvæmnin í módelinu er hlutfallið þarna á milli. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00329 2190456 2194055 train Hversu oft vorum við með sem sagt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00330 2196236 2203155 train hversu oft spáði módelið að það væri spam og það var spam deilt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00331 2203214 2207893 train með hversu oft módelið spáði að það væri spam sem sagt hversu, mörg hit af spömum. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00332 2208199 2213173 train Já, ok. mörg hversu oft innan, sem sagt þessum ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00333 2213190 2218442 train svæði þar sem hann spáði því að það væri spam var það raunverulega spam, og það heitir sem sagt precision. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00334 2218704 2220444 train Og svo erum við með hérna, já, eins og ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00335 2221440 2224543 train stendur þarna how many selected items are relevant ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00336 2224736 2229409 train af því að módelið sem velur hluta af mælingunum okkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00337 2229524 2235769 train og hversu mörg af þessum sem að módelið mældi voru sönn og rétt. Og svo ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00338 2236574 2238133 train á hinn bóginn þá erum við með recall ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00339 2238612 2244526 eval þar sem við erum að velta fyrir okkur hversu hérna mörg af þessum relevant item-um voru valin ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00340 2244855 2248465 train hversu mörg af spömunum okkar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00341 2248878 2251901 train voru hérna spáð sem spam. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00342 2257895 2262798 eval Já, og hérna er bara mjög einfalt dæmi um það hvernig maður getur reiknað mismunandi ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00343 2264731 2270120 train performance-a. Við erum með hérna accuracy við erum með error, sensitivity og specificity ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00344 2270720 2273539 train og svo eins og ég er búinn að nefna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00345 2274432 2279563 train þá eru öll þessi sem eru tengd þessu confusion matrix-i þau eru háð cut-off-inu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00346 2279581 2289300 train þannig að ef maður breytir cut-off-inu þá breytist líka performance-inn. Og þar af leiðandi er mjög gott að vera með einhverja mælingu sem, eitthvað mál ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00347 2289646 2295015 train sem er ekki háð þessu cut-off-i og það er til dæmis hérna A U C ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00348 2295127 2298350 train eða area under the receiver operating characteristic curve ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00349 2299776 2303078 train sem að er svona hérna, þetta er svona kúrfa þetta ROC er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00350 2303187 2306457 train svona kúrfa sem að við getum plottað út frá gögnunum okkar. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00351 2308227 2310808 train Þar sem við erum raunverulega að taka cut-off-ið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00352 2311552 2322100 train og við erum að breyta því, láta það breytist frá því að vera núll og uppí einn og fyrir hvert gildi af cut-off-inu þá reiknum við annars vegar recall og hins vegar specificity ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00353 2322816 2324119 eval og plottum það svona upp. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00354 2325502 2330361 dev Þannig að fyrir hvert gildi af cut-off-inu reiknum við þessar tvær stærðir ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00355 2330797 2334224 train og plottum það svona upp og þá fáum við þessa kúrfu. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00356 2335087 2340643 train Og þessi kúrfa segir okkur til um það hversu gott módelið okkar er óháð cut-off-i ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00357 2341038 2348156 train og þannig að þessi bláa lína bara sem sagt hérna á milli núll komma eins og eins komma eins þetta er hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00358 2348198 2351034 train þetta mundi þá vera random módel, þannig að við erum með ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00359 2351059 2354769 dev módel sem að spáir bara randomly, hvort að emailið sé spam eða ekki spam. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00360 2355853 2357953 train Þetta mundi vera ROC kúrfan fyrir það ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00361 2360253 2364573 dev þannig að það mundi allt sem er fyrir neðan þessa línu er mjög slæmt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00362 2364618 2367232 eval þá erum við að spá verr fyrir heldur en random model. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00363 2368518 2373048 train við erum alltaf að reyna að gera þessa kúrfu eins hátt upp og við getum. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00364 2373607 2382730 train Þegar við erum að byggja módelin okkar, þá viljum við alltaf þessi kúrfa sé sem sagt fyrir ofan alla skálínuna og eins hátt upp og við hérna mögulega getum ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00365 2383488 2392412 train og þá er sem sagt kemur að góðum notum það sem heitir A U C þar sem við reiknum einfaldlega flatarmálið undir þessari kúrfu, það er sem sagt area under the curve. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00366 2393088 2396357 train Og það er tala sem er á bilinu núll til einn ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00367 2397184 2400814 train þar sem einn er sem sagt fullkomið módel ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00368 2401664 2405564 train og núll mundi vera módel sem spáir alltaf rangt. En hálfur þið sjáið það að ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00369 2407040 2413310 train flatarmálið undir hérna bláu línunni er er hálfur þannig að hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00370 2413844 2430444 train málið fyrir fyrir hérna random módel er hálfur og við erum þá alltaf að reyna að búa til módel sem er betra heldur en hálfur og helst sem næst einum og þá getum við borið saman sem sagt módelin okkar með því að bera saman hérna þessi A U C gildi ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00371 2431476 2433925 train og því hærra sem A U C ið er því betra. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00372 2436357 2442428 train Þannig að þið sjáið þetta aftur hérna við erum með sem sagt flatarmálið undir þessum ferli það er A U C ið ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00373 2442831 2447178 train og við viljum að sé stærra til þess að hafa betra módel. Nákvæmara módel. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00374 2448000 2455208 dev Og þá gefur þessi tala svona hérna svona mat á því hversu, já, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00375 2455233 2458726 train hversu gott módelið er og, og, hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00376 2459613 2462157 eval Já, ég var búinn að segja þetta allt saman held ég. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00377 2464064 2478483 train Ókei og svo í, í A U C inu þá erum við að bera saman recall og sensitivity en svo ef við berum saman recall og precision þá fáum við það sem heitir precision recall curve sem er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00378 2479079 2485189 train líka mjög góður stiki til þess að mæla svona sem sagt módelin okkar hversu góð þau eru. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00379 2486720 2501690 eval Þar sem við erum aftur á sama hátt að breyta cut-off gildinu frá núlli og upp í einn og reikna fyrir hvert cut-off bæði recall og precision. Svo getum við plottað þessa kúrfu sem er þá þessi gula línan hér, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00380 2502955 2503621 train og, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00381 2503670 2508415 train og, hérna, svo getum við sem sagt fundið hvað flatarmálið er undir þessum ferli ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00382 2509312 2517014 train og þá fáum við sem sagt mat á því hversu gott módelið er og við getum notað þetta gildi til þess að bera saman mismunandi ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00383 2517039 2519782 train módel og aftur þá er sem sagt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00384 2519807 2523369 train því hærra sem þetta hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00385 2523675 2528505 train flatarmál undir ferlinum er því því betra er módelið því nákvæmari er módelið. Þið sjáið það ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00386 2528784 2539690 train að ef hérna að við viljum sem sagt hafa bæði hátt precision og hátt recall ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00387 2541056 2546238 dev og eftir því sem bæði eru hærri þá náttúrulega verður kúrfan lengra upp þarna í hægra horninu ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00388 2546246 2547640 train og þá verður flatarmálið stærra. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00389 2550522 2559768 train Þannig að það er mjög gott að kunna góð skil á þessu. Þetta er mjög mikilvægt mál fyrir svona binary classification methods ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00390 2560110 2562539 train þetta er mjög mjög mikið notað, þetta A U C ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00391 2563410 2565615 eval og svo eins, hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00392 2565975 2568855 train þetta precision recall curve þetta er líka mjög mikilvægt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00393 2569152 2572360 train og sérstaklega ef maður er að vinna með gagnasöfn þar sem er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00394 2574062 2578081 train hérna mikill unbalance á milli hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00395 2580406 2587416 train Og svo er náttlega til alveg mígrúta af fleiri málum til þess að mæla hérna hversu góð módelin eru ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00396 2587455 2589584 train þetta er það sem að Python býður upp á. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00397 2590095 2596284 eval Þið sjáið það að við erum búin að tala um hérna ROC curve og við erum búin að tala um recall og precision ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00398 2597933 2605420 train og svo eru fleiri það eru þarna log loss, það er jaccard, það er hamming, það er hérna cohen kappa ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00399 2605426 2618336 train alls konar og yfirleitt er þetta bara alls konar mælikvarðar á sem sagt þessu confusion matrix sem maður er að taka saman tölurnar á mismunandi hátt til þess að spá fyrir um einhverja ákveðna eiginleika ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00400 2619136 2619825 train módelsins. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00401 2621302 2623550 train Og það kannski bara fer eftir því svolítið hvað maður er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00402 2624512 2626222 eval hvað það er sem maður vill finna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00403 2626435 2633314 dev en það sem er langmest notað er náttúrlega accuracy af því það er bara hversu oft spáir þú rétt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00404 2634112 2639979 train og svo eins recall og precision eru mjög mikilvæg og A U C er hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00405 2640681 2641491 train er mjög mikilvægt. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00406 2642881 2647441 train Og svo ef við erum með sem sagt í regresion módel þar sem við erum að spá fyrir um eitthvað sem er samfellt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00407 2647919 2652467 train þá erum við líka með lista af alls konar málum sem við getum notað ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00408 2653312 2662221 train þegar við erum með regresion módel, þá erum við ekki bara að spá fyrir um það hvort einhver sé hluti af einhverjum hóp eða ekki, heldur er spágildið okkar bara einhver tala ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00409 2663040 2669175 train og þá er tilgangur sem sagt að maður ber saman þessa tölu við sanna gildið og maður tekur sem sagt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00410 2669184 2677690 train mismuninn á milli þeirra til þess að einhvern error út og svo erum við með mismunandi týpur af þessum error-um við erum með hérna sem sagt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00411 2677714 2683911 dev min squared error þar sem maður er búinn að setja þau öll í annað veldi. Maður er með absolute error þar sem maður tekur tölugildið og svo framvegis. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00412 2684890 2690140 train Þannig maður er alltaf bara svona mæla í heildina hversu langt spágildið er frá raunverulega gildinu. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00413 2692938 2694733 train Ókei, svo um ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00414 2695808 2699478 train gagnasöfn sem eru ekki í jafnvægi unbalanced data. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00415 2701538 2707494 train Ókei, gerum ráð fyrir því að við séum að þjálfa módel sem hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00416 2708873 2718803 eval er þannig þegar við erum búin að þjálfa það að það spáir því að allir séu í sama hérna flokknum það spáir því að öll email-in séu venjuleg email ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00417 2720695 2723824 dev og hérna við sem sagt apply-um sem sagt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00418 2723840 2728130 train beitum þessu módeli á test sett þar sem eru hundrað mælingar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00419 2729680 2747950 train og hérna við vitum það að níutíu og níu af þessum mælingum eru í class, klassa núll og ein er í klassa eitt þannig að við getum ímyndað okkur það að þetta er safn af email-um og við vitum það að níutíu og níu þeirra eru hérna venjuleg, en það er eitt email sem er spam. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00420 2748543 2750023 train Hvað hérna, hvert ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00421 2750043 2752577 train er accuracy-ið í þessum módelum, ef við ætlum að mæla ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00422 2752585 2757744 train accuracy-ið. Við erum með hundrað mælingar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00423 2761327 2765527 train og módelið spáir því að allir séu núll. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00424 2769084 2776259 dev Níutíu og níu. Nákvæmlega þannig að ef við setjum þetta upp í confusion matrix-ið okkar, þá erum við með hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00425 2776374 2779342 train hinn sanna klasa og spáðan klasa ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00426 2780288 2787440 train og sem sagt sannur klassi er hérna það eru níutíu og níu sem eru hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00427 2787568 2794442 train núll og einn sem er eitt nema það að allir eru spáðir í núll. Þannig að svona lítur confusion fylkið okkar út ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00428 2796660 2800263 train og við getum reiknað út accuracy-ið sem er þá bara ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00429 2800640 2811344 train gildin á hornalínunni níutíu og níu plús núll og svo deilt með heildarfjölda þannig að við erum með accuracy sem er níutíu og níu sem er bara rosalega hátt af því accuracy er á bilinu núll og uppí einn. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00430 2812016 2814678 train Ef accuracy-ið er einn þá erum við með fullkomið módel. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00431 2815290 2821761 train Þannig að jafnvel þó að þetta módel sem við þjálfuðum hérna finni ekki þessa einu observation ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00432 2822272 2823292 train sem er spam ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00433 2825332 2830192 train þá erum við með ógeðslega hátt accuracy, bara, þú veist, maður lítur á þetta bara eitthvað: Vá heyrðu, þetta er gott módel. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00434 2830670 2832626 train En módelið það finnur ekki neitt. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00435 2833985 2840346 dev Og það er vegna þess að það hefur verið þjálfað á gagnasafni sem að er sem sagt imbalanced ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00436 2841699 2846550 train og þess vegna er það getur það ekki fundið hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00437 2846740 2849620 train getur það ekki classify-að mælingarnar í gagnasafninu okkar. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00438 2853560 2861027 train Af því að við erum með of mikið af hérna mælingum sem eru í þessum majority klassa og þær bara dominate-a ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00439 2861067 2863863 dev þegar það er verið að þjálfa módelið þá bara dominate-a þær ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00440 2863887 2873064 train yfir þessum hinum sem eru í minority klassanum og þess vegna lærir módelið ekki mynstrin fyrir minority klassan. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00441 2876106 2880125 train Og þetta er sem sagt dæmi um gagnasafn sem er hérna unbalanced ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00442 2881536 2900765 train og við þurfum þá að grípa til einhverja aðgerða til þess að laga þetta svo að við getum fundið af því auðvitað viljum við finna þessar mælingar sem eru öðruvísi. Ef þetta er til dæmis þessi spam filter sem við töluðum um áðan þá viljum við að sjálfsögðu geta fundið spam email-in svo þau fari í spam möppuna en ekki bara inbox-ið okkar. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00443 2904434 2912302 train Já, þannig að class imbalance balance er þegar að er einn af klössunum í target breytunni okkar eru sem sagt underrepresented það er ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00444 2912314 2913785 train ekki nógu mikið af þeim ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00445 2914452 2924299 train og í sumum tilfellum er þetta mjög alvarlegt vandamál eins til dæmis þegar maður að spá fyrir um fraud af því að fraud er svo rosalega algengt. Þá er maður með þúst núll komma eitt prósent af ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00446 2924324 2926718 train öllum í target breytunni eru núll komma eða, þú veist, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00447 2927078 2931053 eval já, ein af þúsund er fraud og þá er mjög erfitt að finna þær. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00448 2932214 2936353 train Og þegar þessi imbalance er sem sagt minni heldur en tíu prósent, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00449 2936790 2943031 train þannig að ef að sem sagt, ef við erum með, að hérna class ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00450 2943037 2948187 train eitt, class núll, fyrirgefið þið er níutíu prósent, og class ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00451 2948198 2952668 dev eitt er tíu prósent, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00452 2954492 2964836 train þá ættum við að grípa til aðgerða og reyna að koma á jafnvægi í gagnasafninu okkar. Þannig að ef það er þetta eða minna sem sagt class eitt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00453 2964846 2968073 eval er hefur minna vægi heldur en tíu prósent þá ættum við að grípa ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00454 2968085 2978254 train til aðgerða og það eru sem betur fer til aðferðir til þess að hérna laga þetta, það er einfaldlega að, já, búa til jafnvægi í gagnasafninu. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00455 2979820 2984379 train Og fyrsta svona naive aðferðin er að taka hérna gagnasafnið okkar. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00456 2985278 2991713 eval Þið sjáið það að við erum með fjórar, fjórir sinnum einn af þessum fjórtán mælingum hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00457 2992712 2997138 dev og við ætlum að koma þessu gagnasafni á jafnvægi með því að nota þetta sem heitir under sampling ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00458 2997329 3009549 train þá bara einfaldlega fjarlægjum við af handahófi, mælingar sem eru í klassanum núll áður en við þjálfum módelið þannig að það mundi vera svona til dæmis ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00459 3010149 3019920 train bara ákveðum það að fjarlægja nokkrar mælingar. Og þá erum við komin með minority klassa í fjörutíu prósent sem er meira jafnvægi heldur en við vorum með áður, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00460 3020363 3025175 train og nota bene að hérna markmiðið er ekki endilega koma á fullkomnu jafnvægi, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00461 3025661 3033364 train það er nóg að það sé þið vitið þrjátíu prósent eða fjörutíu prósent. Það þarf ekki að vera fifty fifty. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00462 3034332 3046692 train Þegar maður talar um að balance-a gagnasafn þá er það ekki að koma því fullkomið jafnvægi, bara að auka minority klassan þannig að algóritmarnir geti fundið, sem sagt lært mynstrin. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00463 3047347 3051720 eval Af því ef við balance-um það alveg þið sjáið það ef maður fer úr, þú veist, eitt prósent ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00464 3052821 3054321 train við erum með eitt prósent og níutíu og níu prósent, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00465 3054827 3056372 eval ef maður fer úr því ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00466 3057152 3061022 train í fifty fifty þá þyrfti því maður hérna, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00467 3062353 3071708 train ef maður notar þessa aðferð að fjarlægja rosalega mikið af línum og þá ertu of mikið distort-a gagnasafnið sem að bara veldur skekkju líka. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00468 3072166 3074252 train Þannig að maður þarf að gera þetta svolítið varlega, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00469 3075282 3076091 train prófa sig áfram ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00470 3076868 3080831 train og og hérna og bara finna svona einhvern hérna gullinn gullinn meðalveg. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00471 3082327 3098977 train En maður getur fjarlægt línur, maður getur bætt við línum til dæmis með því að nota það sem heitir random over sampling þar sem maður tekur hérna þessar mælingar þar sem að klassinn er, hérna, einn og bara tvöfaldar þær bara duplicate-ar þær hérna þær línur, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00472 3100162 3105513 dev þannig að hérna ef við mundum duplicate-a nokkrar af þessum hérna línum sem að eru í með target-ið einn, þá ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00473 3107124 3111713 train þá mundi það líta svona út. Og þá erum við með hérna kominn með aðeins betra, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00474 3112134 3115164 dev hérna, vægi fyrir minority klassann. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00475 3117024 3120023 train En þetta getur líka valdið vandamálum af því að hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00476 3120768 3123288 train að maður er bara að tvöfalda einhverjar mælingar, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00477 3124042 3133160 train og þá býr maður líka til bias því þær náttúrulega þessar mælingar sem eru með target-ið einn þær eru eitthvað svo mikið eins ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00478 3133176 3136920 train og þá náttúrulega gerist ekkert í raunveruleikanum að að þær mundu vera nákvæmlega eins ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00479 3136962 3140633 train þannig að það er svolítið [HIK:óraun] óraunhæft að bara duplicate-a. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00480 3142967 3144648 train Þannig að það er búið að þróa ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00481 3145984 3158251 train meiri sophisticated aðferðir til þess að duplicate-a sem sagt observation-ir til dæmis með þessari aðferð sem heitir SMOTE eða synthetic minority over-sampling technique ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00482 3158932 3160521 train sem að er sýnd hér, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00483 3161472 3167051 train það sem við erum með hérna þessa grænu sem eru af majority klassanum og förum með þessa rauða sem eru minority class ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00484 3168592 3178353 train og hérna já, þetta svona sýnir aðeins hvernig það virkar að maður sem sagt tengir saman þessar mælingar sem eru í minority klasanum, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00485 3178640 3182059 train og svo býr maður til nýjar hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00486 3182084 3182650 dev mælingar ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00487 3184172 3194225 eval á þessum [HIK:ten] sem sagt línum sem að tengja þær Þannig að í staðinn fyrir bara að tvöfalda einhverja mælingu þá svona hérna reynir maður svona aðeins að, ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00488 3194752 3198023 train að varia líka gildunum á hinum breytunum. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00489 3198913 3203714 dev Hún er ekki bara nákvæmlega eins heldur er aðeins meira svona variation í í gildunum. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00490 3205838 3208245 eval Og þetta er mjög hérna ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00491 3208508 3209737 train mjög sem sagt ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00492 3210628 3216629 dev skilvirk og góð aðferð til þess að balance-a gagnasafn. ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00493 3218562 3222430 train Ókei, þá er ég búinn með glærurnar mínar. Ég ætla að fara í, í Python ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00494 3223386 3225537 train eftir fimm mínútna pásu. Er það ekki?