segment_id start_time end_time set text af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00000 390 8969 train Mér sýnist það koma til með að virka þannig að þetta verði bara stutt myndbönd. Nú er ég búin að raða öllum fjólubláu tússunum hérna. Ég er búin að prófa litina. Fjólublái virkar best. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00001 10176 13308 train Nú er ég búin að raða þeim öllum, og vonandi endast þeir af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00002 14214 17528 train út kaflann. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00003 18606 31731 train Ég ætla nú að taka dæmi. Tveir x einn, tveir x einn plús fjórir x tveir er jafnt og sjö, tveir x ein af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00004 32870 34834 train mínus tveir x tveir af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00005 35621 49964 train er jafnt og mínus tveir. Nú, þið þekkið nokkrar aðferðir til að leysa svona jöfnuhneppi, þá er til dæmis hægt að margfalda seinni jöfnuna með mínus einum. Þá losnum við við x einn. Og þá leysum við fyrir x tvo og stingum aftur inn og finnum x einn af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00006 51402 57887 train og ef við gerum það þá fáum við ósköp einfaldlega x tveir er jafnt og þrír aðrir og x af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00007 57897 60850 train einn er jafnt og hálfur. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00008 61980 69850 train Hins vegar getum við notað það sem við köllum reglu Cramers. Og það er þessi regla sé ég var að sýna ykkur í síðasta, síðasta bút. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00009 70303 72197 train Það er að segja regla Cramers af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00010 74322 75678 train virkar þá þannig. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00011 79019 80301 eval Hún virkar þá þannig af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00012 81813 83010 train að x einn af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00013 84067 85346 train og þá set ég upp af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00014 86751 88845 train ákveðið hérna fyrir neðan strik, af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00015 89047 91294 train og þá tíni ég upp stuðlana, af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00016 91845 96136 train það er þá tveir og tveir, tveir, tveir og fjórir og mínus tveir af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00017 99255 102319 eval og x einn, x tveir segi ég, af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00018 103698 104716 train eru þá líka. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00019 106116 108172 train Nú er ég strax komin á þriðja túss. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00020 109586 116699 train Og þá eru það tveir og tveir, og fjórir og mínus tveir. Fyrir ofan strik kemur af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00021 118336 119472 train ákveða líka. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00022 119700 121105 train Hún kemur nú hérna og hér. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00023 122427 125545 train Ekki sama ákveðan og fyrir neðan strik, þá fengi ég bara einn út úr þessu. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00024 127850 136808 train Fyrst hérna er ég með x einn og þá set ég inn í staðinn fyrir fyrsta dálkinn, þá set ég B-vektorinn hér, af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00025 137006 143100 train þannig ég set sjö og mínus tveir og síðan er seinni dálkurinn óbreyttur. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00026 144073 154094 train Hérna er ég að finna x tvo þannig að B-dálkurinn kemur hérna í annan dálkinn og fyrri dálkurinn er óbreyttur. Og af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00027 154552 156892 train Og þá reikna ég út úr ákveðunni hér. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00028 157887 164281 train Það sem ég fæ fyrir ofan strik, sjö sinnum mínus tveir, mínus fjórtán, mínus af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00029 165324 166479 train mínus átta af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00030 167363 168519 train og fyrir neðan strik af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00031 169281 178442 train tvisvar sinnum mínus tveir, það er mínus fjórir og mínus tvisvar fjórir sem er átta og út úr þessu kemur hér af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00032 180469 181246 train fjórtán af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00033 181774 184611 eval plús átta er, af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00034 185980 188867 eval það er mínus fjórtán plús átta mínus af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00035 189938 191011 dev sex. Er það ekki? af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00036 191903 193077 train Og hér er mínus tólf, af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00037 194149 197516 train og þetta er þá hálfur og það var jú það sem ég fékk hérna af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00038 198072 198816 eval fyrir ofan. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00039 199312 206817 dev Hér fæ ég þá mínus tólf fyrir neðan strik, sama kemur hérna fyrir neðan strik og tvisvar sinnum mínus tveir mínus fjórir af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00040 210524 211837 train mínus fjórtán af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00041 213152 216185 train mínus átján mínus tólf af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00042 216807 218500 train jafnt og þrír aðrir. af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00043 219486 227383 train Og þá er alveg spurningin hvort þið sjáið hérna mínus þrír aðrir, eða plús þrír aðrir, fyrirgefið, en það var náttúrulega það sem ég fékk, fékk hér líka.