segment_id start_time end_time set text 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00000 240 1110 eval Þá höldum við áfram. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00001 2650 8970 train Í síðasta bút, þar sem ég var með glæruna, að þá sýndi ég ykkur reglur um ákveður. Nú ætla ég að taka bara nokkur dæmi. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00002 10292 16072 train Og fyrsta reglan var að ef öll, öll stök í röð eða dálki eru núll, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00003 16346 19045 train þá er ákveðan núll, þannig að það er bara tiltölulega einfalt. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00004 19340 21789 train Ef við erum hérna með fylki, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00005 22084 30113 train þrír og núll og sjö og núll. Tökum ákveðuna af því. Þá er það bara þrisvar sinnum núll, það er bara núll, núll sinnum sjö er núll. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00006 30486 34356 dev Þannig að við fáum bara núll út úr því. Það er tiltölulega, tiltölulega einfalt. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00007 36618 47418 dev Númer tvö segir okkur að við fáum sömu ákveðu, hvort sem, bylt, fylkið er bylt eða ekki, og hér er ég þá með fylkið, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00008 48070 49980 train einn, tveir og þrír og fjórir, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00009 51341 58092 train og ákveðan af því er einn sinnum fjórir, það er fjórir mínus tvisvar þrír eru sex, það er sem sagt mínus tveir, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00010 58864 62023 train og ég ætla að nota þetta fylki í dæmunum hér á eftir. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00011 62692 70672 train Ef ég bylti þessu fylki, að þá verður fyrsta línan, fyrsti dálkur, það er sem sagt einn og þrír, verður þá fyrsti dálkur, tveir og fjórir, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00012 71716 81834 train og þá fæ ég hvað, ég fæ einn sinnum fjórir eru fjórir mínus tvisvar, þrír er sex. Ég fæ það sama út. Þannig að þið sjáið að sú regla, sú regla gildir. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00013 84666 96405 train Regla C, ef við margföldum öll stök í röð eða dálki með alfa þá margfaldast ákveðan með alfa. Þannig að ef ég margfalda seinni röðina í þessu, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00014 98502 100340 train þessu fylki hér með tveimur 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00015 101160 110729 train þá ætti ákveðan að margfaldast með tveimur. Það er að segja ég fæ einn og þrír og ég fæ þá fjórir og átta. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00016 111120 115109 train Að þá fæ ég einu sinnum átta eru átta mínus tólf. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00017 115709 119619 train Það er að segja mínus fjórir. Þannig að þið sjáið að það, það virkar. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00018 124278 134338 train Það sem við sjáum síðan, ef við skiptum á tveimur röðum eða dálkum, þá skiptir ákveðan um formerki þannig að ef ég skipti hér á þessum tveimur dálkum 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00019 135352 147031 train þá fæ ég þrír og fjórir hérna fremst og svo einn og tveir, og þá fæ ég þrisvar tveir eru sex mínus fjórir, ég fæ tvo, þannig að þetta, við sjáum að þetta virkar. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00020 151011 152781 train Síðan fáum við ef 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00021 153480 156239 train einn, ein röð eða dálkur er margfeldi af annarri, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00022 156520 163249 train þannig að ef ég tek bara fyrra, fyrra dálkinn, hér, fyrri röðina hér einn og þrír og svo margfalda ég bara með tveimur fæ ég tveir og sex. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00023 164241 166491 train Þannig einn og þrír verður tveir og sex, sem sagt 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00024 167304 178964 train þessi röð er margfeldi af þessari hér, þá fæ ég sex, einu sinni sex er sex mínus sex og ég fæ núll. Í rauninni erum við þá bara með tvær línur sem liggja, liggja samsíða. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00025 181046 182016 train Nú, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00026 184470 188680 train síðan fáið þið ákveðan er óbreytt, ef margfeldi af einni röð eða dálki 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00027 188982 190511 train er bætt við 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00028 191622 192732 train fylkið A, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00029 193208 197596 train þannig að ég ætla að draga línu hér, ég reyni að nýta plássið vel. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00030 199051 201541 train Hvað ætla ég að gera þá? Ég ætla að vera með 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00031 202072 207001 train fyrri röðina hér og svo ætla ég að margfalda 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00032 209347 210828 train mínus tveir 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00033 211904 218473 train sinnum þessi röð og leggja við þessa röð, þannig að mínus tveir plús tveir eru núll 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00034 218974 234534 eval og svo mínus sex plús fjórir verða þá mínus tveir og þá á ég að fá sömu ákveðu. Þá fæ ég einn sinnum mínus tveir og svo fæ ég mínus núll þannig að ég fæ mínus tveir þannig að það, það stemmir. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00035 236508 238227 train Þannig að það stemmir. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00036 239718 242308 eval Ákveða margfeldis tveggja fylkja. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00037 243256 247866 eval Ef ég ætla að nota þetta fylki hér og 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00038 248978 255996 eval við notum þetta fylki hér, sem sagt ákveðan af A er mínus tveir og ég er með fylkið 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00039 256550 262620 train B sem að er þá einn og þrír og þrír og núll, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00040 263008 265988 train að þá fæ ég út úr því núll 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00041 267216 269746 train mínus níu, það er að segja mínus níu. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00042 271616 275626 train Ef ég tek margfeldið, það er að segja af þessum tveimur, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00043 276467 279308 train einn og þrír, tveir og fjórir 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00044 279828 284618 train og einn og þrír og þrír og núll, ef ég margfalda saman þessi tvö fylki, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00045 284981 291192 train þá fæ ég einn og þrír og einn og þrír, það er að segja einu sinni einn plús þrisvar þrír, því ég fæ tíu, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00046 292271 299572 train og svo fæ ég í þetta sæti tveir og fjórir og einn og þrír, þannig að tvisvar einn er tveir 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00047 300805 303305 train plús tólf, ég fæ fjórtán. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00048 304214 312484 eval Þetta sæti hér, þá fæ ég fyrstu línu og annan dálk. Einu sinni þrír eru þrír, þrisvar núll er núll þannig að ég fæ þrjá. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00049 312930 314019 dev Og svo fæ ég hér, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00050 315180 328020 train önnur lína, annar dálkur, tvisvar þrír er sex, fjórum sinnum núll er núll, ég fæ sex. Þannig að ákveðan úr þessu fylki ætti þá að vera mínus tveir sinnum mínus níu. Það er að segja átján. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00051 328488 330678 eval Og hvað fæ ég út úr þessu? Ég fæ 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00052 331133 342624 train tíu sinnum sex, er sextíu mínus þrisvar fjórtán er fjörutíu og tveir. Það er að segja, ég fæ átján út úr þessu. Þannig að þetta, þetta stemmir líka. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00053 346190 352190 train Nú, síðan fengum við regluna að ef ég margfalda öll stökin 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00054 352776 366676 train að þá fæ ég alfa í n-ta og þá sjáið þið bara út frá þessu hér, ég margfalda aðra. Þá fæ ég tvisvar sinnum og ef ég margfalda hina þá fæ ég aftur tvisvar sinnum, það er að segja tveir í öðru, þannig að þetta í rauninni segir sig sjálft. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00055 367563 377994 train Síðan verðum við að muna að það eru, gilda með fylki mismunandi reglur um samlagningu og margföldun. Hérna gildir það að 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00056 379206 386446 train A sinnum B er jafnt og ákveðan af A sinnum ákveðan af B, hérna gildir það. Hins vegar gildir ekki 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00057 387477 390388 train nema í undantekningartilfellum að ákveðan af A 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00058 391869 395790 train plúsar ákveðuna af B. Þetta gildir bara í undantekningartilfellum. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00059 398004 404114 dev Þannig að þið sjáið að ef við nýtum okkur þessar reglur, að þá getum við gert ágætlega, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00060 404940 409570 eval getum við einfaldað lífið okkar með því að meðhöndla fylkið 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00061 410048 414927 train og fá til dæmis neðra þríhyrningsfylki eða efra þríhyrningsfylki 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00062 415476 421804 train og nota sem sagt reglur Gauss-eyðingar til þess að búa til fylki þar sem við getum mjög einfaldlega 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00063 422898 424256 train fundið ákveðuna. O 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00064 425380 426800 dev Og 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00065 427953 429953 train hérna er til dæmis eitt dæmi 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00066 430728 434488 train svipað því er við vorum með, það er að segja ef við erum með, þrisvar sinnum þrír fylki, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00067 435094 443695 eval einn, mínus einn og þrír, fimm einn og tveir, mínus einn, þrír og einn 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00068 444885 448865 train að þá það sem við gerum er þá að velja fyrstu röðina 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00069 449324 459263 train og taka síðan ákveðuna af fylkinu sem eftir er þegar að við erum að taka út viðeigandi röð og viðeigandi dálk. Þannig að ég byrja hér að taka einn 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00070 460186 471094 train og ég er þá með einn og tek út þá fyrstu röð, fyrsta dálk. Þannig að þá er ég með einn og tveir og þrír og einn, svo fæ ég mínus og ég fæ fimm 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00071 471752 475521 train og þá tek ég út fyrstu röð, fyrsta dálk, þá fæ ég mínus einn og þrír 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00072 476208 477240 train og þrír og einn 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00073 478489 480249 train og svo fæ ég plús 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00074 481152 488772 train mínus einn. Og nú er ég alveg að klára plássið þannig að ég þarf að færa mig hérna niður fyrir. Það er að segja, ég ætla að fá plús 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00075 490138 501626 train mínus einn og þá fæ ég þennan hluta mínus einn, þrír, einn og tveir. Og ef ég reikna þetta þá fæ ég hér einn sinnum, einn 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00076 502080 507429 train mínus sex, mínus fimm, mínus einn, mínus níu, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00077 508234 512104 train svo fæ ég mínus einn, mínus tveir, mínus þrír 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00078 513198 515210 train og út úr þessu fæ ég fimmtíu. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00079 516836 520356 train Það sem ég hefði getað gert er að taka þetta 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00080 520918 525938 dev fylki hér, eða þessa ákveðu hér og meðhöndla hana með þessum reglum hér 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00081 527160 532059 eval og fá út efra þríhyrningsfylki. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00082 533128 535608 train Það er að segja Gauss-eyðing, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00083 539288 540108 train eyðing. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00084 541086 543905 train Er alveg augljóst að þetta á að vera eyðing? Gefur, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00085 545457 550747 train og ef ég meðhöndla þetta með Gauss-eyðingu þá fæ ég einn og núll og núll og ég fæ 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00086 551115 553316 train fimm og sex og núll, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00087 554122 554932 train mínus einn, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00088 555719 558060 train tveir og svo tuttugu og fimm 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00089 558320 559059 train þriðju. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00090 559644 566096 train Og þá veit ég frá fyrri reglu að ákveðan, af því ég er hérna með efra þríhyrningsfylki, ég er með núll hérna fyrir neðan, 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00091 566596 576964 dev að þá er ákveðan margfeldið af þessari röð hér, einn, sex, tuttugu og fimm þriðju, og viti menn, það gefur mér auðvitað fimmtíu. 45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00092 577193 589344 train Þannig að þetta er þá leiðin sem að hægt er að fara. Þá ætla ég að stoppa og fara svo í næstu, næsta efni.