segment_id start_time end_time set text fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00000 1320 1859 train Góðan dag. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00001 2644 7627 train Í þessum fyrirlestri er fjallað um hljómendur, sem er heiti sem er oft haft fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00002 8192 16351 train sameiginlega um nefhljóð, hliðarhljóð og sveifluhljóð, sem eiga ýmislegt sameiginlegt, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00003 16939 24390 dev andstætt lokhljóðum og önghljóðum, sem stundum er kölluð hindrunarhljóð. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00004 25554 32482 train Og þetta vísar til þess að, að hindrunin sem verður á vegi loftstraumsins í hljómendunum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00005 34128 41193 train er minni heldur en í hindrunarhljóðunum, sem sagt, lokhljóðum og önghljóðum. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00006 44100 45899 train Byrjum á nefhljóðum. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00007 47629 50479 dev Nefhljóð eru mynduð þannig að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00008 52148 58387 train gómfillan er látin síga en það er lokað fyrir loftstraum einhvers staðar í munnholi. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00009 59938 60708 eval Þannig að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00010 61876 62715 train öfugt við það sem að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00011 64878 67657 train gildir um lokhljóðin, þar sem að, að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00012 69102 72342 train þessi lokun stöðvar loftstrauminn algjörlega, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00013 73856 74516 train þá fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00014 75138 76651 train þá stöðvar lokun fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00015 77568 82697 eval ekki loftstrauminn hér, vegna þess að hann á sér greiða leið upp fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00016 82871 85510 train í nefhol og út um nefið, þannig að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00017 86469 89655 eval hér heyrist hljóð meðan á munnlokuninni stendur. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00018 92285 93032 dev Það er, það er, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00019 97036 104020 train sem sagt innbyrðis munur nefhljóðanna stafar af því að lokunin verður á mismunandi stöðum. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00020 106362 113022 train En nefholið, það virkar sem hljómhol í öllum nefhljóðum. Það er að segja, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00021 114304 118263 train loftið í nefholinu er, það eru sveiflur í því, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00022 119918 122618 train vegna þess að loftstraumurinn fer þar í gegn. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00023 123488 129399 eval Þannig að nefholið virkar sem hljómhol og munnholið fram að lokuninni fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00024 130663 134053 train virkar líka sem hljómhol. Það er að segja í varamæltum nefhljóðum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00025 134472 135383 train þá er fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00026 136294 140523 train allt nefholið og allt munnholið, sem sagt fram að vörum, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00027 141589 146929 eval hljómhol, það eru sveiflur í, í loftsameindunum, öllu þessu svæði. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00028 149430 153540 dev En í til dæmis uppgómmæltum eða gómfillumæltum nefhljóðum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00029 154045 155809 train þá er það nefholið, eftir sem áður, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00030 156314 163902 dev en bara sá hluti munnholsins sem að nær fram að lokuninni við uppgóm eða gómfillu. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00031 166365 172456 train Það er hins vegar að, rétt að hafa í huga að nefholið er mjög stórt fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00032 173979 174428 train og fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00033 175872 177791 train það þýðir að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00034 179102 181433 train hlutfallslegur munur fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00035 181972 185893 train nefhljóðanna, innbyrðis munur nefhljóðanna, verður frekar lítill. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00036 186279 198160 train Sem sagt, af því að nefholið er, er alltaf hljómhol, svo bætist við það eitthvað af munnholinu, en, en, það, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00037 199026 202198 train vegna þess hvað, hve nefholið er stórt, þá breytir það ekki fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00038 203457 204778 eval geysilega miklu um fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00039 205958 210848 train mögnunareiginleikana hversu stór hluti munnholsins bætist við. Og þess vegna er fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00040 212096 215246 train til dæmis miklu minni heyranlegur munur á milli fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00041 216192 220427 train varamæltra og tannbergsmæltra nefhljóða, [m] og [n], fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00042 220508 225849 train heldur en á milli, til dæmis samsvarandi lokhljóða, [pʰ] og [tʰ], fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00043 227187 229660 train þó að þó að í raun og veru myndunarlegur munur sé fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00044 232509 233019 train hliðstæður. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00045 235792 236391 train Og, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00046 238664 239594 train það eru, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00047 241384 246422 train í nefhljóðum, eru, eða nefhljóðin hafa fjóra myndunarstaði, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00048 248077 251991 train svona nokkurn veginn þá sömu og lokhljóðin, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00049 253006 263190 train það er að segja það eru varamælt, tvívaramælt nefhljóð, tannbergsmælt, framgómmælt, og uppgómmælt eða gómfillumælt hljóð og fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00050 265086 270393 eval á hverjum þessara myndunarstaða eru tvö hljóð, óraddað fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00051 270448 271733 train og raddað. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00052 274196 274826 train En fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00053 276576 277318 train þetta er sem sagt, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00054 279038 281798 train formendur nefhljóðanna eru lágir fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00055 282273 283561 train af því að, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00056 286210 287078 eval af því hvað fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00057 288752 290340 train hljómholið er stórt. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00058 291896 299795 train Það er talað um það í öðrum fyrirlestrum, að stórt hljómhol, í stóru hljómholi þá magnast lág fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00059 299796 305091 train tíðni, litlu hljómholi há tíðni, þess vegna eru formendur nefhljóða lágir. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00060 306362 312812 train Og eins og ég var að segja vegna þess að, að nefholið er svo stórt þá verður hlutfallslegur innbyrðis munur nefhljóðanna fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00061 313600 314440 train lítill. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00062 317944 320429 train Og í samfelldu tali þá, þá fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00063 320430 327734 train hverfa nefhljóðin stundum sem sjálfstæð hljóð, það er að segja, stundum verður ekki algjör lokun í munni. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00064 328853 330146 train Þannig að, að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00065 332140 337989 train í staðinn fyrir að nefhljóðin séu sjálfstæð hljóð með lokun í munni og opnu út um nefið, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00066 338944 339633 train Þá fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00067 340749 344215 train verður nefopnunin, eða sem sagt, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00068 344230 348129 train sig gómfillunnar með loftstreymi um nefið, það verður fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00069 349440 350429 train samhliða fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00070 353161 354871 train hljóði, öðru hljóði, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00071 356672 365822 train sérstaklega undanfarandi sérhljóði. Þannig að í staðinn fyrir að menn segi „eins“ og „bangsi“ fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00072 366900 372890 dev þá segja menn „eins, eins, eins, bangsi, bangsi“. Sem sagt fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00073 373068 376850 train þarna verður enginn, ekki fullkomin lokun í munni fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00074 377856 393096 train en það verður samt opna, gómfillan sígur samt og opnar meðan á sérhljóðinu, undanfarandi sérhljóði stendur, og það breytir hljómi sérhljóðsins af því að nefholið bætist þá við sem hljómhol. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00075 398583 400264 train Hér sjáum við fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00076 401412 411233 train stöðu talfæranna, stöðu vara og tungu við myndun íslenskra nefhljóða, þetta er nú nokkuð hliðstætt og við myndun fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00077 413092 415760 dev lokhljóða með sama myndunarstað. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00078 417626 420449 train Hér eru varamælt [m] og [m̥], fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00079 421147 422138 train raddað og óraddað, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00080 422644 424991 train tannbergsmælt [n] og [n̥], fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00081 425856 427986 dev framgómmælt og uppgómmælt. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00082 430576 433713 train Athugið þó að snertiflötur tungunnar við góminn fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00083 434305 438031 dev er minni en í samsvarandi fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00084 440195 441905 train lokhljóðum. Þetta eru sem sagt, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00085 443086 447071 train eins og „melur“ og „heimta“, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00086 447728 452284 train hér er „njóta“ og [n̥] „hnjóta“, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00087 453318 460204 train [ɲ] [ɲ], „ingi“ og „banki“, og [ŋ] [ŋ] fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00088 460834 464072 dev „þang“ og „seinka“. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00089 466093 467041 train Við getum svo, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00090 469341 472552 train við getið svo skoðað, hérna, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00091 479503 481030 train myndun þessara hljóða, það er fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00092 482518 485158 train hægt að skoða hér, skoða spænsk hljóð, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00093 486047 488978 eval þau eru ekki endilega nákvæmlega eins og þau íslensku en samt fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00094 490066 494115 train nægilega nærri til að sé hægt að hafa gagn af þessum myndum. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00095 495006 498156 train Hérna er, eru varamæltu lokhljóðin. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00096 501106 501826 train staða fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00097 502692 506506 train það er sem sagt, hér sjáið þið, gómfillan sígur, það er lokun við varir, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00098 507482 509582 train staða tungunnar skiptir svo sem ekki máli. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00099 512054 513551 train Hér eru, það eru fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00100 513664 517881 train fleiri, miklu fleiri afbrigði í spænsku, við þurfum ekki að hafa áhyggjur af þeim. Hér eru tannbergsmælt fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00101 518568 519898 train nefhljóð [n]. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00102 523455 526948 train Þarna lokar tungubroddurinn við tannbergið en gómfillan sígur líka. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00103 527834 529632 train Hér er svo framgómmælt. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00104 533660 536060 train Hér er reyndar snertiflötur fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00105 537344 539480 train tungunnar við góminn mjög stór, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00106 540459 542205 train stærri heldur en var sýnt fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00107 542720 546500 dev á myndinni á glærunni áðan og, og stærri heldur en venjulega er gert ráð fyrir að sé í íslensku. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00108 547546 549255 eval Og svo er hér fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00109 552346 554426 train [ŋ], uppgómmælta hljóðið. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00110 563416 564736 train órödduðu hljóðin eru, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00111 565588 567839 train þetta eru allt saman rödduð hljóð, órödduðu hljóðin eru nú fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00112 568973 569970 train mjög svipuð. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00113 575003 575903 train Hérna getum við svo fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00114 577451 580510 train borið saman aðeins stöðu fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00115 582546 589448 eval talfæranna, stöðu vara, tungu og gómfillu, við myndun lokhljóða, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00116 591726 594172 train önghljóða hér í miðjunni, og svo fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00117 594173 596156 train nefhljóða lengst til hægri, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00118 597591 599976 train með mismunandi myndunarstaði. Það er að segja fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00119 600264 604423 train myndun, vara myndun, tannbergsmyndun myndun, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00120 604441 620316 eval framgómmyndun og uppgóm- eða gómfyllumyndun. Þetta er nú bara svona sett hér til þess að, að þið getið séð, glöggvað ykkur á muninum á þessum, þessum hljóðum, athugað sem sagt að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00121 620317 625343 train það sem að skiptir máli hér í nefhljóðunum er að gómfillan fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00122 626898 628818 train opnar alltaf upp í nefhol, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00123 631573 632231 train og í, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00124 633848 634958 train en í bæði fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00125 637273 644747 train lokhljóðum lengst til vinstri og nefhljóðum lengst til hægri er lokað algjörlega fyrir loftstrauminn í munni. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00126 646892 648781 train í önghljóðunum aftur á móti, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00127 649595 657107 train hér í miðjunni, þá er ekki algjör lokun heldur, heldur þrengt að loftstraumnum. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00128 659549 664551 train Athugið líka að, að tungustaðan er ekki fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00129 664590 670087 train endilega nákvæmlega sú sama og á þeim myndum sem við höfum sýnt hér. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00130 670328 673726 dev Sem sagt það getur verið að það séu myndir sem, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00131 674893 687218 dev myndir sem eiga að sýna sama hljóð, sýni svolítið mismunandi tungustöðu og það er vegna þess að, að það getur verið munur þar á og það er ekki bæði, sem sagt getur verið munur, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00132 687274 688778 train svolítill munur milli einstaklinga fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00133 689545 689933 train og fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00134 691032 692566 train munur hjá sama manninum, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00135 693287 694917 train innbyrðis munur, en, en fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00136 695511 696652 train svona í stórum dráttum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00137 697472 699150 train er er hérna. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00138 700118 703151 train Eða þetta sýnir sem sagt muninn á hljóðunum, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00139 703471 705596 train en áttum okkur á því, áttum okkur á því fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00140 706795 710424 train myndirnar eru ekki alltaf fullkomlega nákvæmar, en þær eru nógu nákvæmar. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00141 714620 715190 dev Þá fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00142 716298 718284 train eru það hliðarhljóð fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00143 719344 720394 dev og það sem að, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00144 722684 724034 train það sem einkennir hliðarhljóð fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00145 724670 725404 dev er að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00146 727100 728149 train tungunni er lyft upp fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00147 728960 732313 dev að tannbergi eða að gómi, og fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00148 732452 736139 train hún lokar fyrir loftstrauminn um miðjan munn. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00149 738908 739418 train En fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00150 739934 740498 train hins vegar fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00151 741458 744157 train leggjast brúnir tungunnar ekki alveg upp að jöxlunum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00152 746260 750879 train og opna þess vegna fyrir loftrás til móts við öftustu jaxla, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00153 753723 755357 train yfirleitt til annarrar hliðar fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00154 756267 758368 train og oftast hægra megin. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00155 760998 761748 train Það eru þó fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00156 763264 770012 train til, hjá sumum er þetta þó vinstra megin og einstöku sinnum báðum megin, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00157 770983 772924 train að það er sérstaklega í óraddaða ellinu. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00158 775900 783751 train Við höfum sem sagt bæði óraddað og óraddað l í íslensku, í orðum eins og [l] „líta“ og [l̥] „hlíta“. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00159 786554 788051 dev Við sjáum hér, þetta er, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00160 788254 791103 eval hér er eins og sé horft upp í góminn fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00161 792963 793414 train og fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00162 796134 812963 train hér er, skyggða svæðið sýnir hvar tungan snertir góminn og, og tennurnar og lokar fyrir loftstrauminn, það er lokað hér algjörlega við tannbergið. Reyndar getur lokunin verið svolítið, á svolítið misjöfnum stað og tekið eitthvert mið af fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00163 814345 815153 eval hljóðunum í kring, af fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00164 816390 820680 train því l er eina hliðarhljóðið í íslensku þá hefur það svolítið svigrúm. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00165 821288 823154 train En örin hérna sýnir svo fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00166 824064 828204 eval hvar er opin loftrás. Það er, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00167 830048 830647 train hérna, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00168 831488 835478 train sjáið að lokunin, eða þar sem tungan leggst ekki upp að jöxlunum hér aftast, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00169 836795 839849 eval hérna hægra megin, eins og hún gerir hérna vinstra megin. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00170 842039 842970 train Við getum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00171 845276 847651 dev skoðað hérna, haldið áfram að nota fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00172 848492 849735 dev spænskuna hérna. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00173 850522 854918 train Spænskan hefur reyndar miklu fleiri hliðarhljóð heldur en íslenska en við getum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00174 855586 857226 eval skoða l-ið hér. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00175 867072 868001 dev Við getum líka fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00176 868619 869921 train athugað að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00177 875354 876095 eval það eru fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00178 878263 880513 train í, alþjóðlega hljóðritunarkerfið, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00179 880657 885533 train það er, hefur verið minnst á það áður, hefur verið talað um hljóðritun, að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00180 887309 889725 eval það er, l er fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00181 890530 892007 train flokkað sem fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00182 894362 896642 train hliðmælt nálgunarhljóð fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00183 897424 898046 train en fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00184 899486 908606 train óraddaða l-ið, það er kannski, sem er venjulega hljóðritað, sem sagt, með tákninu fyrir raddaða l-ið. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00185 910267 914159 train Þessi hér og bara settur hring, hringur undir til þess að tákna raddleysi. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00186 916352 917730 eval Íslenskt óraddað l fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00187 919444 927963 eval gæti kannski alveg eins talist hliðmælt önghljóð og væri þá hljóðritað svona, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00188 929894 932688 eval bara svona til að benda á þetta en ekki, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00189 934264 935374 eval ekki til þess að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00190 936704 939020 eval mæla með að því sé breytt. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00191 943899 944829 train Svo eru það sveifluhljóð. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00192 946603 947083 train Í fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00193 949050 949920 train sveifluhljóðunum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00194 951296 952785 train þá myndast fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00195 953513 960605 train sveiflur eða titringur á milli, milli tungunnar og tannbergsins eða, eða úfsins fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00196 962024 963604 train í einstökum tilvikum, komum að því á eftir, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00197 964242 970068 train yfirleitt milli tungubrodds og tannbergs. Og þannig opnast og lokast loftrásin á víxl. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00198 972928 982827 train Það er hins vegar, eins og er nefnt í fyrirlestri um hljóðritun, þá er stutta r-ið í íslensku oft, virðist oft bara vera ein sveifla. Það er að segja, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00199 984448 986283 eval tungunni er slett fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00200 986665 990277 train einu sinni í tannbergið og lokað fyrir örstutta stund fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00201 991194 991914 train og, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00202 994630 995710 train og opnað síðan aftur fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00203 995749 998850 train en, en, en þetta er ekki endurtekið. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00204 1001180 1001930 train Þess vegna fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00205 1004679 1005640 dev væri kannski fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00206 1007096 1013904 eval nær, að minnsta kosti stundum, að tala um íslenskt stutt r sem svokallað sláttarhljóð, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00207 1014784 1023213 train sem er, er tákn hljóðritað eins og, eins og hér er sýnt og höfum hér í alþjóðlega kerfinu hérna. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00208 1025718 1029196 eval Það er enginn vafi á því að, að langt r í íslensku er sveifluhljóð, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00209 1030394 1035117 train Það er stuttar stundum, en, en stundum væri það stutta kannski frekar sláttarhljóð. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00210 1039214 1039723 train Svo er þess fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00211 1041023 1045440 eval að geta að sumir nota, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00212 1046493 1050498 train eða í máli sumra kemur fyrir úfmælt sveifluhljóð. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00213 1051672 1052286 train Það er að segja, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00214 1053420 1054086 train þá fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00215 1055122 1057288 dev eru sveiflurnar ekki fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00216 1059048 1067419 eval milli tungubrodds og tannbergs heldur milli upptungunnar og úfsins, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00217 1067858 1072597 train myndast sveiflur þar á milli. Þetta er hljóðritað sem, sem stórt r fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00218 1075914 1077564 train og hljómar fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00219 1079339 1084004 train einhvern veginn þannig að í staðinn fyrir „fara“ segja menn „fara“, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00220 1084983 1086952 dev „fara“, eða eitthvað í þá átt, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00221 1089543 1090232 train og fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00222 1092724 1093743 train það er, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00223 1095986 1097350 train en þetta er aftur á móti, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00224 1098870 1109489 train þó að þessu bregði fyrir í íslensku, þá er þetta ekki talið eðlilegt íslenskt mál, málhljóð. Þetta er yfirleitt litið á þetta sem talgalla, kallað kverkmæli eða gormæli eða talað um að menn skrolli fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00225 1110315 1112875 train og, og yfirleitt reynt fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00226 1113641 1118183 train að leiðrétta það eða, eða útrýma því. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00227 1119524 1120154 train Og fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00228 1122438 1123248 train við getum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00229 1124668 1127988 train aðeins skoðað þetta hérna í, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00230 1129584 1130453 dev í spænskunni fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00231 1131762 1135117 dev þar sem að, að við höfum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00232 1139187 1140249 train r-ið hér. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00233 1142925 1149558 train Segi það er ekki, þetta er ekki hvað, þetta er ekki nákvæmlega eins og íslensku hljóðin en nægilega líkt, hérna. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00234 1151378 1157280 train Sjáið þarna þessar sveiflur tungubroddsins við tannbergið en sláttarhljóðið væri svona. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00235 1160364 1161444 train Bara ein snerting svona. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00236 1165214 1166054 train Og fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00237 1168508 1169197 dev síðan fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00238 1170800 1173708 train getum við aðeins farið hérna yfir í þýskuna fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00239 1175361 1177184 dev og athugað þar fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00240 1181358 1184215 train úfmælta hljóðið. Það er reyndar fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00241 1185482 1195975 train ekki flokkað þar sem úfmælt sveifluhljóð heldur úfmælt önghljóð sem er fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00242 1199208 1204930 train hljóðritað sem r á hvolfi. Þið sjáið það hér. Þetta er sem sagt úfmælt sveifluhljóð sem fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00243 1207360 1208310 train venjulega er talað um, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00244 1209893 1212012 train venjulega sagt að úfmælta hljóðið, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00245 1212847 1221988 train kverk mælishljóðið í íslensku sé úfmælt sveifluhljóð en hugsanlega gæti það einnig flokkast sem úfmælt önghljóð eins og í þýskunni. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00246 1223177 1224256 eval Og það er þá, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00247 1229009 1231956 train getum við skoðað og hlustað á hér. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00248 1232939 1237075 train Það sem að skiptir máli er að það, það myndast öng eða fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00249 1237110 1241574 train sveiflur hér milli aftasta hluta tungunnar og, og úfsins. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00250 1251024 1251894 train Hér er svo, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00251 1253697 1258362 train getum við svo séð aðeins hljóðrófsrit með fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00252 1260488 1262018 train þessum þremur flokkum hljóða. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00253 1262848 1264048 train Þetta eru orðin „ara“, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00254 1264375 1265894 train „ana“ og „ala“, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00255 1266745 1271802 train og takið eftir hvað r-ið er stutt. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00256 1272650 1275207 train Það er væntanlega bara ein sveifla hér. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00257 1275689 1277231 eval Ef þið berið r-ið saman hér, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00258 1277499 1279047 dev það er auðvelt að sjá fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00259 1280128 1287538 dev h r-ið er vegna þess að við sjáum hin reglulegu bönd í sérhljóðanum sitthvorum megin við, r-ið er mjög stutt, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00260 1288052 1292617 train en n-ið og l-ið eru miklu lengri. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00261 1295136 1298850 train Og við, maður sér hér, þetta eru rödduð hljóð allt fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00262 1298869 1301396 eval saman þannig í, í n-inu hérna og fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00263 1301397 1305635 train l-inu hérna eru þessi dökku bönd, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00264 1308053 1314548 eval lóðréttu bönd en, en þið sjáið að, að styrkurinn er minni heldur en í sérhljóðunum í kring. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00265 1321109 1322039 train Hér er svo fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00266 1324352 1325072 train myndað fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00267 1327047 1331530 train hliðarhljóðið, rödduðu og órödduðu hliðarhljóði í framstöðu, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00268 1334400 1337130 train hér er orðið „laða, laða“, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00269 1338247 1344856 dev og þið sjáið [ð] er raddað, þannig að það er röddun alveg frá byrjun, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00270 1345936 1353074 train en maður sér samt greinilega hvar skilin eru milli hliðarhljóðsins og sérhljóðsins, hvar sérhljóðið tekur við. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00271 1354944 1355710 train Svo eru fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00272 1357662 1358482 train tvær fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00273 1359753 1364282 train myndir, tvö hljóðrofsrit með orðinu „hlaða“ með óraddaða hliðarhljóðinu. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00274 1365632 1370522 train Og það er vegna þess að, að framburðurinn í þessum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00275 1371835 1374851 train samböndum með órödd, órödduðum hljómendum í upphafi, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00276 1375317 1377542 train virðist geta verið dálítið mismunandi. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00277 1378966 1380584 train Í sumum tilvikum fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00278 1382464 1385963 train og kannski, og yfirleitt er nú gert ráð fyrir því í hljóðritun, að, að fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00279 1387118 1390993 train það sé um að ræða algjörlega óraddað hljóð, [l̥] [l̥] [l̥] fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00280 1391310 1397011 train „hlaða“, og við sjáum það hér, sem sagt að, að, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00281 1398623 1401669 train hér, hér er fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00282 1402218 1405037 train óraddað hljóð. Við sjáum það eru engin regluleg fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00283 1406652 1408631 train bönd. En, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00284 1410655 1413048 train og svo tekur a-ið við. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00285 1415028 1417025 train Í seinna dæminu, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00286 1418230 1419518 train þá er aftur á móti fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00287 1422666 1429625 train eins og seinni hlutinn af hljóðinu, því hljóði sem er á undan sérhljóðinu, það er greinilegt hvar sérhljóðið hefst. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00288 1430129 1433368 train En það er eins og seinni hlutinn af því sé raddaður. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00289 1433653 1436574 train Þar að segja ef við berum þessa mynd fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00290 1437593 1440225 train sjáum við þá sem er lengst til vinstri, þá er það sem er næst fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00291 1440264 1441440 train á undan sérhljóðinu fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00292 1442562 1446990 train alveg eins eða nokkurn veginn eins en það sem er hérna allra fremst er fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00293 1447752 1449910 train eins og það sem er í myndinni fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00294 1450752 1451502 train þarna í miðjunni. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00295 1451993 1452557 train þar að segja, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00296 1454800 1459145 train þarna virðist orðið hefjast á órödduðu [l̥] [l̥], fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00297 1459944 1462445 eval en svo tekur við raddað l fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00298 1462465 1464714 train þegar nær dregur sérhljóðinu. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00299 1466322 1467230 train Þess vegna er þetta hljóðritað fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00300 1467231 1471241 train svona með órödduðu l-i fyrst, síðan rödduðu og svo kemur sérhljóðið. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00301 1472576 1486410 train Ég tek fram að ég geri ekki ráð fyrir og ætlast ekki til að þetta sé hljóðritað svona, ætlast ekki til að menn fari að greina þarna á milli greina hvort að hliðarhljóðið sé, eða hljómandinn þarna í upphafi sé raddaður að einhverju leyti, fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00302 1486951 1493621 train þetta er bara til að, að benda á að framburðurinn getur þarna verið svolítið mismunandi. fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00303 1496530 1502411 train Og þá skulum við láta lokið umfjöllun um hljómendur.