segment_id start_time end_time set text c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00000 1430 2020 train Góðan dag. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00001 3020 10759 train Í þessum fyrirlestri er talað um íslenska hljóðritun og þau hljóðtákn sem eru notuð við venjulega hljóðritun íslensku. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00002 12460 24570 eval Hér eru sýnd dæmi um orð þar sem þessi íslensku málhljóð koma fyrir og bókstafirnir sem standa fyrir þessi hljóð eru auðkenndir með gulum lit. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00003 27899 39049 train Þetta er þá [pʰ] [pʰ] „pæla“, [tʰ] „toga“, [cʰ] [cʰ] „kjör“ og „ker“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00004 39099 62398 train Athugið þið að þó að þarna sé, í orðinu „kjör“ séu tveir bókstafir og margir telji kannski að þarna sé borið fram k og j, þá er þetta eitt hljóð, [cʰ] [cʰ]. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00005 63808 69109 eval Það er fjallað nánar um þetta í fyrirlestri um íslensk lokhljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00006 70420 82879 train Síðan [kʰ] [kʰ] „kofi“, svo [p] [p] „buna“, [t] [t] „dagur“, [c] [c] „gjöf“ og „gera“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00007 83019 95559 train Hér er alveg sama og með „kjör“ að þar er í orðinu gjöf“ notuð, notaðir tveir bókstafir, g og j, en þetta er eitt hljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00008 96140 100919 train Og svo [k] „gala“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00009 102750 107555 train Þarna eru nokkur atriði sem að er rétt að nefna í sambandi við þetta. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00010 107586 137389 train Í fyrsta lagi eru þarna, er þarna notuð stafmerki sem við nefndum áður þetta litla h ofan línu sem táknar fráblásturinn, [pʰ] [pʰ] „pæla“, vegna þess að grunntáknið, sem sagt p, t, c og k, grunntáknin standa ekki fyrir fráblásin hljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00011 139039 143348 train Fráblásturinn í íslensku er það mikill að það þarf að tákna hann sérstaklega með þessu litla h-i. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00012 144572 189069 train Annað er það að, sem kann að virka ruglandi fyrir marga, að, það, fyrir upphafshljóðin í „buna“, „dagur“, „gjöf“, „gera“ og „gala“ eru ekki notuð, notaðir bókstafirnir, eða tákn sem samsvara bókstöfunum b, d og g, heldur eru notuð sömu tákn og, þarna, fyrir fráblásnu hljóðin þarna í dæmunum að ofan, bara án, án þess að það sé nokkurt staðmerki sem táknar fráblástur. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00013 191058 197178 train Og menn spyrja kannski: Hvers vegna er ekki bara notuð b, d og g? c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00014 197685 205761 dev Og ástæðan er sú að í alþjóðlega hljóðritunarkerfinu standa þessi tákn fyrir rödduð hljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00015 207683 211772 train Íslensk lokhljóð eru hins vegar yfirleitt öll órödduð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00016 212731 218893 train Þannig að það væri villandi að nota tákn fyrir rödduðu hljóðin. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00017 219558 249128 train Það var hins vegar í, áður fyrr venja í íslenskri hljóðritun að nota þau tákn en til þess að sýna að þau væru ekki rödduð, þetta væru ekki rödduð hljóð, þá var notaður hringurinn sem við sáum áðan til að tákna raddleysi, notaður hringur ýmist fyrir ofan eða neðan táknið eftir því hvar var pláss fyrir hann. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00018 252107 262183 train Núna í íslenskri hljóðritun á síðustu árum hefur þessu hins vegar verið breytt og, og lagað að kerfinu, lagað að alþjóðlega hljóðritunarkerfinu. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00019 262183 291385 dev Ástæðan er sú að meginreglan í hljóðritun er að ef til er í kerfinu, ef að kerfið býður upp á ósamsett tákn, sem sagt grunntákn, tákn án nokkurra stafmerkja fyrir það hljóð sem þarf að tákna, þá á að velja það fremur en nota eitthvert annað tákn sem þarf að bæta stafmerki við til að fá út rétta hljóðið. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00020 291570 304072 eval Þar að segja eins og hér p er óraddað, ófráblásið, varamælt lokhljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00021 304841 310116 train b er samsvarandi hljóð, nema það er raddað. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00022 312464 323735 train Það er hægt að láta þetta b tákna sama hljóðið með því að bæta af röddunarhringnum neðan við það. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00023 324198 329470 train En það er ástæðulaust fyrst við höfum sérstakt tákn fyrir nákvæmlega þetta hljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00024 331328 354903 train Þannig að ef þið sjáið eldri íslenska hljóðritun þá er hún venjulega svona, það er að segja með b, d og g með afröddunarhring en, en það er óæskilegt, það er, í íslenskri hljóðritun núna er þetta haft eins og þarna er sýnt. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00025 355668 381334 eval Nú, síðan eru önghljóðin [f] [f] [f] „fela“, [v] [v] „vona“, [θ] [θ] „þora“, [ð] [ð] „veður“, [s], [s] „setja“, [ç] [ç] „hjá“, og hér er sama og áður í k j og g j. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00026 381516 403066 train Maður gæti haldið að í „hjá“ væri borið fram h og svo j, en tilfellið er að þó þetta sé táknað með tveimur bókstöfum í stafsetningunni þá er þetta eitt hljóð [ç] [ç], eins og kemur nánar fram í fyrirlestri um íslensk önghljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00027 403609 415343 dev Síðan kemur, [j] [j] „jata“, [x] [x] „sagt“, [ɣ] [ɣ] „saga“ og svo [h] „hafa“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00028 416694 431649 train Þá eru það nefhljóðin, [m] „mala“ og samsvarandi óraddað hljóð, [m̥] [m̥] „hempa, hempa“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00029 432821 442516 dev Athugið að hér er notað stafmerki, sem sagt notuð afröddunarbollan eða afröddunarhringurinn undir tákninu. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00030 442754 446480 train Það er vegna þess að í alþjóðlega hljóðritunarkerfinu er ekki til neitt grunntákn. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00031 447329 452666 train Eitt, eitt sjálfstætt tákn sem táknar óraddað varamælt nefhljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00032 453111 461598 train Við getum hins vegar búið slíkt hljóð til með því að taka táknið fyrir raddaða nefhljóðið, raddaða varamælta nefhljóðið, og bæta afröddunarhringnum við. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00033 461701 464447 train Sama máli gegnir um önnur nefhljóð hér. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00034 466164 470661 dev [n] „naga“, [n̥] [n̥] „hné“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00035 471891 495221 dev Og enn kemur í ljós að, að orð sem í stafsetningu hafa h og svo samhljóða næst á eftir, þau eru, það þarf að gæta sín aðeins á þeim, vegna þess að þetta h plús samhljóð stendur, í stafsetningu, stendur ekki fyrir h plús samhljóð hljóðfræðilega séð, heldur eitt hljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00036 495720 508718 train Síðan er þarna [ɲ] [ɲ] „angi“ og samsvarandi óraddað „hanki“, [ŋ] [ŋ] „þungur“ og samsvarandi óraddað „hlunkur“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00037 509551 517948 train Svo koma hliðarhljóðin [l] „lofa“ og [l̥] [l̥] [l̥] „elta“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00038 518860 532565 train Hér er sama og áður að alþjóðlega hljóðritunarkerfið hefur ekkert sérstakt tákn fyrir óraddað hliðarhljóð en það er hægt að búa það til með því að taka táknið fyrir raddaða hljóðið og setja afritunarhring fyrir neðan. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00039 533061 542041 eval Sveifluhljóð, [r] [r] „rífa, rífa“ og samsvarandi óraddað „ört, ört“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00040 543397 550381 dev Þar með eru komin þau tákn sem eru notuð fyrir samhljóð í venjulegri hljóðritun. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00041 550785 574934 train Og svo eru það sérhljóðin, [i] í „bíll“ [ɪ] í „liggja“, [ɛ] í „þerra“, [ʏ] í „urð“, [œ] í „möskvi“, [u] í „brúnn“, [ɔ] í „stormur“, [a] í „aska“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00042 575234 601107 train Og svo tvíhljóð, [ei] í í „heyrn“, [œi] í „austur“, [ai] í „vætla“, [ʏi] í „hugi“, [oi] í „logi“, [ou] í „ól“ og [au] í „átta“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00043 603782 622877 train Ég nefndi áðan að, það, í eldri ritum um hljóðfræði og þar sem að hljóðritun er að finna er vikið dálítið frá alþjóðlega kerfinu í sambandi við lokhljóðin, en það eru fáein, fleiri frávik sem er rétt að nefna. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00044 623946 635739 train Það er, var áður fyrr oft notað, notaður bókstafurinn þ fyrir hljóðið [θ] [θ] eins og í „þora“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00045 636591 646518 train Það er hins vegar ekki hluti af alþjóðlega kerfinu, þ er ekki, ekki hljóðtákn í IPA heldur er það gríski bókstafurinn þeta sem er notaður í staðinn. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00046 649304 660244 train Það er líka svolítið á reiki hvernig, hvernig ö er hljóðritað, sérhljóðið ö. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00047 661814 668412 train Það er, stundum er það, er notaður bókstafurinn ö fyrir það. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00048 669134 677586 train Og það er rétt að vekja athygli á því hér að okkur sýnist þetta vera æ hérna. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00049 678119 680280 train En það er ekki sama hvernig þetta er skrifað. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00050 680517 693052 dev Þetta er, venjulegt æ í prenti er eins og límingur úr a og e. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00051 693697 704569 train Þetta hérna er hins vegar límingur úr o og e, og það má ekki rugla því saman vegna þess að þetta eru tvö ólík tákn í hljóðritunarkerfinu. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00052 707979 734034 train Æ-ið, sem sagt a e límingurinn, það er tákn fyrir allt annað hljóð, það er tákn fyrir fjarlægt eða opið, frammælt, ókringt sérhljóð [æ] [æ] [æ], þannig að þið þurfið að gæta þess vel að nota rétta táknið. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00053 735934 748404 train Og einhver fleiri frávik eru nú sem, en, en ég held að, frá eldri hljóðritun, en ég held að flest sé nú komið. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00054 748447 759952 train En það er líka rétt að leggja áherslu á það að þetta er tiltölulega gróf hljóðritun. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00055 760157 807502 train Það er að segja að þó að þessi tákn hér séu í grundvallaratriðum rétt, og þau séu notuð fyrir hljóð sem samsvara hljóðum í öðrum málum sem sömu tákn eru notuð fyrir þá er, þýðir það ekki að það séu nákvæmlega sömu hljóðin, þar að segja þó að við notum til dæmis s fyrir hljóðið [s] í íslensku og s sé líka notað í hljóðritun, fjölda annarra tungumála þá táknar það ekki að þetta sé alls staðar nákvæmlega sama hljóðið. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00056 808049 817154 train Það geta verið óteljandi tilbrigði í myndun hljóða, bæði innan tungumáls og milli tungumála. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00057 818655 845160 train Venjulega skipta þessi tilbrigði ekki miklu máli svona í venjulegri hljóðritun en ef menn þurfa að tákna þau, ef menn þurfa að sýna að, að, sýna hljóðin af meiri nákvæmni heldur en hér er gert ráð fyrir þá eru til aðferðir til þess og það eru, notkun, það er notkun þessara stafmerkja sem ég nefndi áðan. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00058 845304 853505 train Það er sem sagt hægt að, að, að hliðra grunntákninu til með því að setja á það alls konar stafmerki. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00059 855370 868886 train Og við kannski sýnum eitthvað af því í fyrirlestri um íslensk, þar sem við förum sérstaklega í íslensk málhljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00060 869094 893126 train En aðeins hérna meira um notkun, þessi tákn og notkun þeirra, svona vafaatriði í sambandi við þetta, í fyrsta lagi íslenskt v. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00061 893538 913158 train Það er venjulega flokkað sem önghljóð og önghljóð eru skilgreint þannig að það verði veruleg þrenging á vegi loftstraumsins frá lungunum. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00062 914890 941643 train Það er samt í mörgum tilvikum, kannski sérstaklega í innstöðu milli sérhljóða, þá hljómar íslenskt v jafnvel nær, nær því að, að vera, vera nálgunarhljóð, það sem heitir approximant á ensku. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00063 942706 960966 train Og þið getið bara prófað þetta sjálf að, að hlusta á þetta í, sérstaklega í innstöðu og athuga hvort ykkur, hvort ykkur finnst þetta vera, hvort hljóðið ykkur finnst passa bet, betur við íslenskt v. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00064 964438 967404 train Annað er r. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00065 968234 989428 train R er alltaf skilgreint sem sveifluhljóð í íslensku, sem er myndað þannig að, að tungubroddurinn myndar sveiflur við tannbergið eins og við, eins og verður rætt nánar um í kafla um, eða fyrirlestri um myndun sveifluhljóða. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00066 991895 996880 train en, og það er alveg rétt lýsing, minnsta kosti hvað varðar langt r. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00067 997209 1021589 train Stutt r í íslensku er aftur á móti oft aðeins ein sveifla og þess vegna kannski, ætti það kannski frekar að flokkast sem sláttarhljóð, sem heitir tap á ensku, þar sem tungan einmitt snertir tannbergið bara einu sinni. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00068 1023719 1029030 dev Þið skuluð endilega prófa að hlusta á þetta, þessi hljóð og athuga hvað ykkur finnst. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00069 1033337 1050405 train Íslenskt j er yfirleitt flokkað sem önghljóð og það er hins vegar álitamál. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00070 1051635 1057669 eval Þið skuluð prófa að hlusta hér á önghljóðið og síðan nálgunarhljóðið. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00071 1058219 1071208 train Ég held að minnsta kosti í mörgum tilvikum þá standi nálgunarhljóðið nær íslensku j-i heldur en önghljóðið. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00072 1073098 1083510 train Þá og þá er spurningin um táknið, í íslenskri hljóðritun notum við j, þetta tákn hér. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00073 1084474 1114734 train Og það er í sjálfu sér alveg rétt tákn miðað við hljóðið en, en hins vegar, ef hljóðið væri önghljóð, eins og venja er að flokka það, þá er þetta ekki rétt tákn, strangt tekið, þá ætti að nota þetta tákn hér sem er j líka, en, en, eins konar j, en, en það er hérna krókur, hérna, yfir legginn neðst. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00074 1117855 1131753 train Nú, í, með íslenskt óraddað l eins og í [l̥] „elta, elta“, eða [l̥] „hlaupa“. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00075 1132567 1144430 train Það er venjulega táknað með grunntákninu fyrir, fyrir l, eins og við höfum nefnt, og, og afröddunarhring bætt við. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00076 1145480 1161598 eval Hugsanlega ætti alveg eins að tákna það með þessu tákn í hér, fyrir, fyrir hliðmælt önghljóð. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00077 1161598 1179382 train Það er að segja að, að, að í staðinn fyrir að líta á l sem, óraddað l sem hliðmælt nálgunarhljóð eins og raddaða ellið þá væri ef til vill réttara að skilgreina það sem hliðmælt önghljóð og nota þetta tákn hér. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00078 1181966 1190255 train Þetta er nú svona það helsta sem er rétt að, að skoða, að hafa í huga. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00079 1190956 1198640 train En ég legg samt ekki til, svona að svo stöddu, breytingar á þessari venjulegu íslensku hljóðritun. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00080 1198690 1212530 train Það er að segja, ég legg til að þið haldið ykkur við það sem hér er sýnt, en rétt samt að vita af öðrum hugsanlegum möguleikum. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00081 1214429 1220188 train Og svo með sérhljóðin. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00082 1220717 1229881 train Það er nú í flestum tilvikum nokkuð skýrt hvaða tákn á að nota fyrir sérhljóðin. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00083 1231120 1248592 train Athugið að í sumum ritum, eldri ritum að minnsta kosti, þá eru notuð, notaðir bókstafirnir e og o fyrir hljóðin [ɛ] og [ɔ]. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00084 1251838 1270567 train Hér er hins vegar mælt með að nota frekar þessi tákn sem eru hér neðar, þetta og þetta, vegna þess að, að íslensku hljóðin, þau virðast passa betur við íslensku hljóðin. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00085 1270715 1279645 dev Íslensku hljóðin eru líklega einhvers staðar þarna á milli en, en samt, að manni virðist, nær þessum sem eru þarna neðar. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00086 1280498 1294544 train En ef maður vildi vera mjög nákvæmur í hljóðritun væri hugsanlegt að, að setja einhver stafmerki á þessi tákn til þess að tákna kannski þau væru, þetta væri ekki alveg nákvæmlega það sem grunntáknin segja. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00087 1296779 1302098 eval Það er líka alltaf dálítið vafamál með íslenskt a. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00088 1302149 1308358 eval Í hljóðritun er þetta tákn alltaf notað. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00089 1309419 1328820 train En vandinn er sá að það stendur fyrir frammælt hljóð en íslenskt a er venjulega skilgreint sem uppmælt, og, og röntgenmyndir af hreyfingu talfæranna sýna það, að það er eðlilegt að flokka það sem uppmælt. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00090 1330756 1336673 train Og þá ætti frekar að nota þetta tákn hér. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00091 1339417 1343981 train Hvorugt þeirra passar þó almennilega við íslenskt a. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00092 1346062 1359765 train Ef maður leitar hér að hljóðum sem passa við íslenskt a þá er það kannski fremur þetta hérna, þetta a á hvolfi hér, eða þetta hér, sem er eins og v á hvolfi. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00093 1363330 1376044 train Ég legg samt til að við höldum okkur við það að nota bókstafinn a til að tákna hljóðið, það er svo löng hefð fyrir því, en rétt að hafa í huga að það eru ekki endilega eini möguleikinn. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00094 1377067 1382107 eval Vandræðagemlingurinn í þessum hópi er þó ö. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00095 1382673 1392207 train Hér er notað þetta tákn hér, eins og við nefndum, sem sagt o e límingur. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00096 1393452 1408815 train Og, og þið sjáið hér, sem sagt getið prófað að hlusta á a e líminginn og heyrt hvernig hann hljómar en, og meginatriðið er að rugla þessu ekki saman. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00097 1411317 1429282 train Þetta hljómar ekki alveg eins og íslenskt ö, en, og ef maður skoðar önnur tákn sem gætu hér komið, komið til greina, þá er erfitt að finna nokkuð sem passar almennilega við íslenskt ö. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00098 1429467 1478728 train Þið skuluð endilega prófa þetta, prófa að hlusta, og reyna að meta hvað, hvernig ykkur finnst eðlilegast að hljóðrita íslenskt ö, og þá, það er þá hægt líka að fara í hina síðuna sem ég, sem ég benti á áðan, að hérna, þar sem að, getum farið hér í sérhljóð og prófað þetta, hlustað á þessi hljóð, hvernig þau hljóma hér og athugað hvort maður finnur eitthvað þar. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00099 1478728 1507776 train Athugið náttúrulega að í báðum tilvikum þá er það einstaklingur sem ber þetta fram, ekki sami einstaklingurinn, og það er ekkert alltaf alveg nákvæmlega sami framburðurinn, þannig að, að það er erfitt að segja að nákvæmlega svona eigi eitthvert hljóð að vera en, en ekki öðruvísi, þó að þetta sé svona í, nokkurn veginn það sama. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00100 1508429 1518265 train En við sem sagt skulum halda okkur við þessi tákn í venjulegri íslenskri hljóðritun. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00101 1518270 1535416 eval Svo þegar við förum að tala um einstök málhljóð þá bætist eitthvað við af stafmerkjum sem er hægt að setja, og hugsanlega grunntáknum sem er hægt að setja til að tákna einstök hljóð sem eru ekki, svona, í algengasta íslenskum framburði. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00102 1536172 1542259 train En það sem að þarf að vara sig sérstaklega á. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00103 1542768 1551617 train Og þegar maður er að hljóðrita þá, byrja hljóðrita, þá er óskaplega mikil hætta á því að stafsetningin þvælist fyrir manni. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00104 1551645 1565790 train Við erum svo vön stafsetningunni og hljóðritunin er þrátt fyrir allt byggð á henni þó að hún víki frá henni og þess vegna hættir manni til að rugla þessu saman. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00105 1566683 1581985 train Og jafnvel þó maður sé æfður, vanur hljóðritari þá er alltaf hætta á að eitthvað læðist inn en það þarf bara að, sem sagt, vera með hugann við það sem maður er að gera. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00106 1582005 1590191 train Og ég setti hér niður nokkur atriði sem reynslan sýnir að menn þurfi að vara sig á. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00107 1590807 1604871 train Fyrsta lagi hérna, bókstafurinn i, lítið i táknar ekki hljóðið i því það er táknað með stóru i í hljóðritun, IPA. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00108 1605542 1608310 train Bókstafurinn i táknar í. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00109 1609604 1623840 dev Svo a u táknar ekki au, þó svo það geri það í stafsetningu, íslenskri stafsetningu, a u táknar á, tvíhljóðið á. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00110 1625427 1642063 train Bókstafurinn u táknar ekki hljóðið u, því það er táknað að með stóru ypsiloni, heldur táknar þetta ú. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00111 1646622 1659561 dev Það má ekki nota ypsilon, hvorki stórt né lítið, fyrir það sem er skrifað með ypsiloni í stafsetningu. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00112 1659588 1668773 train Það sem er skrifað með ypsiloni í stafsetningu er bara i, það er bara, ypsilon er, það er enginn hljóðfræðilegur munur, enginn framburðarmunur á i og ypsiloni. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00113 1671321 1693444 train Ef þið notið lítið ypsilon þá, það táknar hljóð, hljóðið [y], sem er ekki til í venjulegri íslensku en, en er til í ýmsum málum í kringum okkur og, sama, nokkurn veginn sama hljóð og í über á þýsku. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00114 1697622 1710774 train Æ, sem sagt bókstafinn æ, a e líming, má ekki nota fyrir hljóðið æ því það er tvíhljóð sem er táknað með ai, [a] og [i]. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00115 1712878 1729130 train Nú, ég var búinn að tala um e og o og síðan þarf að vara sig hérna á, á þessum lokhljóðstáknum, mörgum. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00116 1731952 1752136 train Í, hérna, orð eins og „gæla“, þá er framgómmælt, það byrjar á framgómmæltu hljóði eins og var nefnt áður, og fyrir það notað táknið c, og svo framvegis. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00117 1752416 1765636 train Þetta er, er sem sagt svona nokkur, nokkur helstu atriðin sem menn þurfa að vara sig á, og meginatriðið, bara eins og ég sagði, að hafa hugann við efnið. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00118 1765661 1769185 train Athugið líka að stafagerðin skiptir máli. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00119 1771061 1795694 train Það er ekki sama hvort maður notar upphafsstafi eða lágstafi vegna þess að, að þeir tákna iðulega mismunandi hljóð, eins og hérna, til dæmis, með upphafsstafinn I stendur fyrir hljóðið i, en lágstafurinn i stendur hljóðið í. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00120 1797623 1826281 train Og, og athugið þið að jafnvel þó þið séuð að hljóðrita nöfn, sérnöfn sem eru skrifuð með stórum upphafsstaf í stafsetningu, þá notið þið ekki stóran upphafsstaf í hljóðritun vegna þess að, að, við tökum dæmi: mannsnafnið Björn og dýrsheitið björn eru auðvitað ekki borin fram á mismunandi hátt. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00121 1826696 1830002 eval Þó annað sé skrifað með stóru b og hitti ekki. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00122 1832163 1836218 train það er ekki það sem þið eigið að sýna, þið eigið að sýna framburðinn, og hann er sá sami. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00123 1841450 1871913 train Það, að lokum ætla ég að benda ykkur á þessa síðu hér, kannski betra að, reyndar að fara inn á hana hér í Firefox, ég var í Google Chrome en það virkar ekki endilega rétt alltaf í því. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00124 1873343 1878805 eval Þetta er sem sagt síða með öllum hljóðtáknum. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00125 1880176 1889289 dev Og það er hægt að, hægt að hljóðrita með þeim, það er hægt að skrifa inn í þennan ramma. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00126 1889346 1897439 train Maður getur notað lyklaborðið til þess að skrifa þau tákn sem á því eru. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00127 1897893 1938207 dev En þar sem að, að því sleppir þá getur maður bara fundið táknin hér og ef ég ætla nú til dæmis að að skrifa orðið „bera“ þá byrja ég hér, af því að íslenskt b er hljóðritað svona, e-ið sem er notað í hljóðritun er ekki að finna á lyklaborðinu en það er hér uppi, og ég smelli á það. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00128 1938744 1948380 train Síðan þarf það að vera langt og lengdarmerkið hér. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00129 1950860 1956802 train R og a eru svo á lyklaborðinu og ég á ekki í neinum vandræðum með að skrifa þau bara. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00130 1958307 1974190 train Síðan er hægt bara að afrita þetta og líma inn í ritvinnslu skjal eða hvað sem er, og þannig getið þið auðveldlega hljóðritað hvaða tákn sem er. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00131 1976943 1996297 train Það eru líka, það eru ýmsir, hérna ýmsir flýtilyklar sem er hægt að nota í þessu, þið sjáið hérna Keyboards Shortcuts Help, og tiltölulega mjög þægilegt að hljóðrita á þennan hátt. c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00132 1999300 2006734 train Og þá er rétt að láta þessu lokið.