segment_id start_time end_time set text 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00000 870 11518 train Góðan dag. Í þessum fyrirlestri er fjallað um sveiflur raddbanda og sveiflutíðni, svo og um yfirtóna og hljóðróf. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00001 14858 17606 dev Raddir manna eru misháar. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00002 18181 23890 train Vitum það að kvenraddir eru yfirleitt talsvert hærri en karlaraddir 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00003 25216 31574 dev og það stafar af því að raddböndin sveiflast á mismunandi tíðni. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00004 33704 37134 train Við vitum það líka að, að við getum sjálf 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00005 37887 41878 train breytt sveiflutíðni, breytt tónhæðinni 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00006 42810 43810 train að einhverju leyti, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00007 45506 54475 train við getum reynt eða ég get reynt að tala með mjög djúpri röddu og líka með mjög hárri röddu 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00008 56112 61093 train og þarna er ég að breyta grunntíðninni, breyta sveiflutíðni raddbandanna. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00009 62124 64804 train Spurningin er hvað ræður þessari sveiflutíðni? 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00010 66474 67075 train Það eru 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00011 68855 73295 dev þrjú atriði sem þar er um að ræða, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00012 76069 78409 train það er í fyrsta lagi lengd raddbandanna 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00013 81153 85924 train og öðru lagi massi þeirra, það er að segja hversu efnismikil þau eru, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00014 88063 89563 train og svo í þriðja lagi hversu strengd þau eru. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00015 90894 93722 train Og þessi tvö fyrstu atriði, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00016 96118 104448 train það er að segja lengd og massi, eru, fara að verulegu leyti eða að mestu leyti eftir 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00017 105215 110165 train stærð barkakýlisins, raddböndin semsagt eru þarna innan í barkakýlinu 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00018 111615 128825 train og þar af leiðir að lengd og massi þeirra er mjög háður stærð barkakýlisins, og nú vitum við það að barkakýli karla er yfirleitt talsvert stærra en barkakýli kvenna. Barkakýli karla stækkar heilmikið um kynþroskaaldur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00019 130304 136742 train og það leiðir til þess að raddbönd, raddböndin, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00020 137623 138733 train drengir fara í mútur. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00021 139605 144075 train Raddböndin lengjast, massi þeirra eykst 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00022 144776 154978 train og sveiflutíðni þeirra verður miklu lægri. Miklu færri sveiflur heldur en, heldur en í kvenröddum. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00023 160395 161385 eval Þetta er 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00024 164075 165185 train í sjálfu sér ekki, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00025 166015 172735 train ekkert sem er bundið við raddbönd sérstaklega. Þetta eru eðlisfræðileg lögmál sem við getum víða 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00026 173695 183885 train séð, til dæmis í hljóðfærum, auðvelt að sjá þetta í gítarstrengjum þar sem við vitum það að langir og sverir strengir 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00027 184575 190305 dev þeir sveiflast hægar og þeir gefa frá sér dýpri tón 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00028 191036 195025 train en stuttir og grannir, og nákvæmlega það sama gildir um raddbönd. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00029 198479 198929 train Og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00030 200319 205569 train vegna þess að, að lengd og massi raddbandanna er háð 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00031 206463 212913 train stærð barkakýlisins, þá breytist þetta ekkert eftir að fullum þroska er náð. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00032 214367 217576 train Barkakýlið hvorki stækkar né minnkar 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00033 219266 226828 train eftir að fullorðinsaldri er náð og þess vegna breytist ekki lengd og massi raddbanda og það takmarkar 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00034 228352 234671 train hversu mjög, eða hversu mikið við getum breytt tónhæðinni í rödd okkar. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00035 236157 242006 train En það er samt eitt atriði enn sem stjórnar sveiflutíðninni og tónhæð raddarinnar. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00036 243235 249866 eval Það er hversu strengd raddböndin eru og því atriði getum við breytt að vissu marki, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00037 251073 252274 train getum breytt því 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00038 252783 255104 train til þess að, að 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00039 257434 259682 train breyta tónfalli raddarinnar 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00040 261237 262348 train og, og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00041 264557 269266 train þetta náttúrulega nýtist mjög mikið í söng sérstaklega en líka bara í venjulegu tali. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00042 271048 274975 train Og við breytum þessu með því að hreyfa 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00043 275839 280649 train könnubrjósk og skjaldbrjósk. Og við getum aðeins 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00044 282411 284271 dev skoðað hvernig þetta, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00045 287396 289687 train hvernig þetta er, hvernig þetta virkar. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00046 289982 296312 train Við sjáum hér sem sagt að raddbönd eru fest á 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00047 298281 301850 train skjaldbrjóskið að framan, könnubrjósk að aftan, eins og við höfum nefnt, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00048 303267 303687 train og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00049 305857 306305 train við 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00050 309910 310240 train getum 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00051 312451 316502 train hreyft skjaldbrjóskið svolítið. Þið sjáið hér 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00052 317312 317940 train hvernig við 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00053 319232 321660 train getum hreyft skjaldbrjóskið pínulítið og það hefur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00054 323072 326041 train áhrif á strengleika raddbandanna. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00055 328646 339776 train En fyrst og fremst eru það þó könnubrjóskin sem við getum hreyft. Þið sjáið þarna hvernig þau geta hreyfst á mjög margvíslegan hátt og það 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00056 340848 342478 train hefur þá áhrif á það hvernig, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00057 343807 351117 train hversu strengd raddböndin eru. Við getum skoðað þetta ennþá meira hér. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00058 353199 354608 train Skoðum þessa 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00059 356096 359745 dev fjölbreyttu vöðva sem eru í barkakýlinu. Það er 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00060 360581 363882 train fullt af smá vöðvum sem stjórna margvíslegum hreyfingum 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00061 364791 365752 train á þessum brjóskflögum 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00062 366810 369410 dev og óþarfi 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00063 370483 374413 dev að fara yfir það allt saman. En þið sjáið semsagt hvernig þessir vöðvar þarna 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00064 375677 376548 train stýra 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00065 377613 380283 train brjóskflögunum á ýmsan hátt. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00066 381564 389793 train Könnubrjóskin geta hreyfst á mjög margvíslegan hátt vegna þess að það eru margir vöðvar þarna sem stjórna hreyfingum þeirra 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00067 390925 397285 train og það er forsendan fyrir því hvað við getum gert margt með röddina, hvað við getum breytt henni 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00068 398139 399728 eval á margvíslegan hátt 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00069 402019 402649 train og, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00070 405235 406555 train og breytt 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00071 408295 410516 train tónhæð, tónfalli og öðru slíku. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00072 417877 420425 dev Venjuleg karlmannsrödd er 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00073 421918 423387 train um hundrað og tuttugu sveiflur á sekúndu. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00074 425910 427139 train Athugið að þetta er meðaltal og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00075 428062 432382 train getur vikið talsvert frá þessu. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00076 434007 441766 eval Menn geta farið bæði talsvert niður fyrir, verið með talsvert færri sveiflur, og líka talsvert fleiri sveiflur. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00077 444612 449802 eval Venjuleg kvenrödd er að meðaltali um tvö hundruð tuttugu og fimm sveiflur á sekúndu. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00078 452928 453759 train Það 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00079 455204 456942 dev er sama með það. Það getur auðvitað 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00080 458235 461584 train farið talsvert upp fyrir og talsvert niður fyrir þetta. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00081 462711 464391 train Og barnsrödd, það er að segja 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00082 465201 471610 train rödd barna áður en að, áður en þau fara í, komast á kynþroskaaldur, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00083 472576 481065 train er svona um tvö hundruð sextíu og fimm sveiflur á sekúndu. En legg enn og aftur áherslu á að þetta eru gróf meðaltöl. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00084 483158 492029 train Grunntíðni raddarinnar, það er segja þessi, þessi sveiflutíðni raddbandanna, sú tíðni sem raddböndunum er, er eðlilegt að sveiflast á, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00085 493312 504382 train er oft táknuð f núll, það er að segja með stóru f-i og svo litlu núlli hérna svolítið neðar, neðan við línu, eins og þið sjáið hér. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00086 509836 512566 train Grunntíðnin breytist 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00087 513956 515485 eval talsvert með aldrinum. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00088 516981 517341 eval Hún, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00089 519081 523163 train hún lækkar hratt framan af eins og við höfum séð sem sagt, hjá, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00090 524799 532178 train þegar, þegar við förum í, komumst á kynþroskaaldur, strákar fara í mútur og svo framvegis, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00091 533509 539539 eval en síðan, og síðan lækkar hún lengi 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00092 540288 546077 train hægt en svo hækkar hún oft aftur á efri árum. Þið sjáið þetta hérna 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00093 546816 552275 train þar sem að grunntíðni kvenradda er 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00094 553629 557830 train táknuð með bláum lit, karlar, karlaradda með rauðum lit. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00095 559408 563099 train Lárétti ásinn er aldur og lóðrétti ásinn er tíðni, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00096 564539 568018 train að þá sjáið þið að þetta byrjar svona á svipuðum stað, síðan 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00097 569828 575549 train svona um hérna kynþroskaaldur, þá, þá lækka 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00098 576639 578679 train strákarnir mjög mikið. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00099 580610 581390 train En, svo, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00100 586142 592721 train konurnar lækka líka en ekki líkt því eins mikið, en svo verður aftur hækkun á efri árum. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00101 595306 599385 train Við skulum nú aðeins athuga hvernig, hvað það er sem gerist 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00102 600320 604909 train við raddbandasveiflurnar, hvernig hljóðið myndast. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00103 605823 606393 dev Það sem 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00104 607443 620011 train gerist er að þessar raddbandasveiflur, þessi titringur raddbanda sem stafar af því að, að það byggist upp loftþrýstingur neðan þeirra sem brýst síðan upp 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00105 620799 621879 train með reglulegu millibili, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00106 623230 626979 dev þessi titringur raddbandanna kemur af stað 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00107 627590 631019 eval sveiflum í loftinu fyrir ofan 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00108 631688 640000 train raddböndin, þar að segja í barkakýli, koki, munnholi og stundum nefholi líka. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00109 642433 657193 train Sameindir loftsins fara að, fara af stað, þær skella hver á annarri, endurkastast, og það verður til mjög fjölbreytt mynstur af sameindasveiflum þarna. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00110 659433 659972 train Ef að þessar 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00111 661899 667479 train sveiflur skella svo á endanum á hljóðhimnum okkar þá skynjum við þær sem hljóð. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00112 670898 676886 train Þessar sveiflur loftsins fyrir ofan raddböndin verða 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00113 678144 685131 train af sömu tíðni og raddbandasveiflurnar, þar að segja, við getum sagt að raddböndin ýta við eða stugga við 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00114 686673 690082 train sameindum loftsins sem fara af stað, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00115 690816 711942 train skella á öðrum sameindum, endurkastast af þeim, skella þá í bakslaginu á enn öðrum sameindum, endurkastast til baka og svo framvegis. Svo eins og ég sagði áðan þá verða, verður þarna til mjög fjölbreytt mynstur af sveiflum. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00116 714990 722672 train Við töluðum um það að grunntíðni karlmannsraddar er hundrað og tuttugu sveiflur á sekúndu 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00117 723703 732073 train og það verða þá til, ef raddböndin sveiflast á þeim hraða, verða til sameindasveiflur af þeirri tíðni, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00118 732912 735620 train en það verða einnig til sveiflur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00119 736601 743530 train sem eru heilt margfeldi af grunntíðninni. Þar að segja, það verða til 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00120 744950 745730 eval sveiflur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00121 747081 747801 train sem eru 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00122 749471 750559 dev tvö hundruð og fjörutíu 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00123 751672 752671 train á sekúndu, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00124 754683 759823 train þar sem að sem sagt sameindirnar skipta um stefnu, tvö hundruð og fjörutíu sinnum á sekúndu. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00125 762784 773934 dev þrjú hundruð og sextíu, fjögur hundruð og áttatíu, sex hundruð og svo framvegis. Það er að segja tvöfalt, þrefalt, fjórfalt hraðari heldur en grunntíðnin. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00126 776447 778918 train Og eins og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00127 780032 781441 train áður með, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00128 783253 785823 eval með raddbandasveiflurnar og tengsl 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00129 787107 792956 train á sveiflutíðni raddbandanna við lengd og massa og strengleika þá eru þetta lögmál, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00130 793655 795655 train eðlisfræðileg lögmál,sem 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00131 796416 803235 train eru ekki bundin við hljóðmyndun, myndun málhljóða neitt sérstaklega, þetta er, eru bara 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00132 804721 808760 train almenn lögmál um sveiflur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00133 810397 812067 dev hluta, sveiflur sameinda, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00134 814158 815177 train og þessar sveiflur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00135 817326 820166 train sem eru þarna 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00136 820288 826525 train margfeldi af grunntíðninni, grunntóni raddarinnar, nefnast yfirtónar raddarinnar. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00137 828245 830466 train Og það er þá talað um 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00138 831360 839918 train fyrsta yfirtón, eða það er að segja, það er ekki talað um fyrsta yfirtón, reyndar, því fyrsti yfirtónn er bara 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00139 841974 854442 train einfalt margfeldi af grunntíðninni. Sem sé þá grunntíðnin sjálf en það er talað um annan yfirtón sem er tvöföld grunntíðnin, þriðja yfirtón sem er þreföld grunntíðnin og svo framvegis. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00140 856173 857133 train Þannig að ef 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00141 858285 864065 train grunntónn, grunntíðni raddarinnar er hundrað og tuttugu 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00142 864345 865424 train sveiflur á sekúndu 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00143 867361 868442 dev þá er 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00144 869248 880687 eval fimmti yfirtónn, fimmföld grunntíðnin, og fimm sinnum hundrað og tuttugu eru sex hundruð, fimmti yfirtónn er þá sex hundruð sveiflur á sekúndu, og svo framvegis. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00145 883974 893272 train Og það eru grunntónninn og yfirtónarnir sem mynda saman 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00146 893629 897948 eval það sem við köllum rödd, falla saman og mynda rödd. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00147 901875 909235 train Það er þannig að styrkur grunntónsins, það er að segja krafturinn í sameindasveiflunum, er mestur, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00148 910847 920128 eval krafturinn í þeim sameindasveiflum sem, sem sveiflast á sömu tíðni og, og raddböndin er mestur, en styrkur yfirtóna, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00149 921344 925303 train krafturinn í sveiflunum, hann lækkar með hækkandi tíðni. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00150 929120 929839 train Þessi mynd 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00151 930816 932945 train sýnir hlutfallslegan styrk 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00152 933587 937038 train grunntóns og yfirtóna í barkakýli. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00153 940543 941503 train Og þið sjáið 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00154 942336 944135 train þá hér að, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00155 944909 945809 train semsagt, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00156 946885 951235 dev lárétti ásinn er tíðnin í sveiflum á sekúndu. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00157 952063 953173 train Lóðrétti ásinn 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00158 954793 957293 train er styrkurinn og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00159 958134 962125 train grunntónninn, grunntíðnin hér, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00160 962802 965162 eval er þá hundrað og tuttugu sveiflur á sekúndur, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00161 965504 968501 train hefur langmestan styrk. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00162 970663 974774 train Þær sveiflur sem eru á tíðninni tvö hundruð og fjörutíu á sekúndu, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00163 975494 977302 train það er að segja annar yfirtónn, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00164 978933 980352 train hafa talsvert minni styrk. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00165 980924 986025 train Síðan kemur hér þriðji yfirtónn sem er tíðnin þrjú hundruð og sextíu sveiflur á sekúndu, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00166 987568 993690 train fjórði yfirtónn sem er tíðnin fjögur hundruð og áttatíu sveiflur á sekúndu, og fimmti yfirtónn sem tíðnin, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00167 995200 1002078 train sex hundruð sveiflur á sekúndu og svo framvegis. Þið sjáið að þetta er hérna, þetta er ekki alveg jöfn lækkun en þetta er samt svona 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00168 1004019 1004799 train hægt og sígandi 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00169 1005696 1008544 train þannig að, að hérna, eftir því sem að 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00170 1009799 1013519 eval sveiflutíðnin er meiri, þeim mun minni er styrkurinn. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00171 1015094 1016133 eval Þannig að þetta er 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00172 1017964 1021553 train sem sagt hlutfallslegur styrkur grunntóns og yfirtóna í barkakýli, en 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00173 1022847 1025518 train þetta samsvarar ekki neinu málhljóði sem við heyrum. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00174 1027232 1029453 train Og ástæðan er sú að 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00175 1032163 1032583 train í, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00176 1033440 1036097 train það, hljóðið eða sveiflurnar 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00177 1036855 1037895 eval eiga eftir 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00178 1039231 1040101 eval að fara 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00179 1041173 1043451 train gegnum, komast út úr líkamanum, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00180 1045423 1046413 train fara gegnum 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00181 1047615 1050634 train kokið og munnholið eða nefholið 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00182 1051509 1052259 train og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00183 1052902 1055571 dev kok, munnhol og nefhol 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00184 1056895 1059695 train móta hljóðið, breyta 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00185 1061056 1063545 train þessu, þessu hljóði 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00186 1065219 1077107 train og, og breyta því hvaða yfirtónar hafa styrk og hver styrkur þeirra er. Og það er, ef að svo væri ekki, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00187 1078127 1078637 train þá 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00188 1079933 1089983 train myndum við ekki mynda nema eitt málhljóð, þá gætum við, og það væri, það er erfitt að hugsa sér hvernig hægt væri að tala með aðeins einu málhljóði, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00189 1093397 1102487 dev ef við, í staðinn fyrir að hafa tugi málhljóða eins og flest tungumál hafa, ef við hefðum bara eitt málhljóð. Ef að, vegna þess að, að 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00190 1104042 1113252 dev talfærin, eða vegna þess að barkakýlið og hreyfingar þess bjóða ekki upp á það að við myndum mörg mismunandi hljóð. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00191 1114381 1115250 eval Til þess að við getum 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00192 1116031 1118010 train myndað mörg mismunandi hljóð 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00193 1119688 1120798 train þarf að, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00194 1123023 1127491 eval að, að breyta þessu grunnhljóði, laga það til, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00195 1129288 1131146 train og það gerum við á ýmsan hátt. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00196 1131859 1135009 dev Það sem gerist 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00197 1136960 1141670 train í, í myndun málhljóða er það að, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00198 1143008 1151827 train að munnholið, kokið og munnholið, og svo einnig nef, nefholið, ef um nefhljóð er að ræða, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00199 1153599 1154740 train það verkar sem 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00200 1155695 1156694 train eins konar magnari 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00201 1159199 1160329 train þegar við myndum málhljóð 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00202 1160816 1168076 train og það sem gerist er að sum af þessum, sumir af þessum yfirtónum, sum tíðnisvið, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00203 1168884 1172023 train eru deyfð, dregið úr styrk þeirra, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00204 1173762 1179192 train en önnur tíðnisvið, sveiflur á öðrum tíðnisviðum, fá að halda sínum styrk eða, eða eru magnaðar upp. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00205 1181653 1183814 train Og þetta 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00206 1185390 1189709 train gerum við með því að að að breyta 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00207 1190346 1195595 train lögun munnholsins. Við getum breytt mögnunareiginleikum munnholsins á ýmsan hátt 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00208 1197165 1202086 train með því að að hreyfa tunguna. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00209 1204015 1214035 eval Tungan er mjög hreyfanlegt líffæri eins og við vitum og það er hægt að, að nota hana á mjög fjölbreyttan hátt til þess að breyta lögun munnholsins og mögnunareiginleikum þess. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00210 1216317 1218357 train Kjálkaopna getur verið mismikil. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00211 1219807 1221938 train Varastaða getur verið misjöfn. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00212 1222784 1224073 train Varir geta verið 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00213 1225634 1230923 eval misopnar, geta verið krýndar og, eða gleiðar og svo framvegis. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00214 1232343 1234923 train Og síðan er það gómfyllan sem 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00215 1236074 1246823 train við getum notað til þess að ýmist loka leiðinni upp í nefhol, loka loftrás upp í nefhol eða opna fyrir hana. Skoðum það síðar. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00216 1248382 1258582 train Allt þetta getum við notað til þess að breyta mögnunareiginleikum munnholsins og mynda mismunandi málhljóð. Við fáum 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00217 1260413 1263273 train ákveðið hráefni frá barkakýlinu, sem sagt 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00218 1264823 1268123 train grunntóninn og yfirtónana, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00219 1269395 1274256 train en síðan er það hlutverk talfæranna í munni, fyrst og fremst, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00220 1275226 1280865 eval að laga þetta hráefni til, búa til úr því mismunandi málhljóð. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00221 1282752 1289482 train En það er ekki bara um að ræða, þarna, sveiflurnar í loftinu sem skipta máli, það er líka, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00222 1290809 1291949 eval þessar loftsveiflur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00223 1292619 1300000 train koma líka af stað titringi í því sem umlykur loftið, þar að segja holdinu, beinum og tönnum, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00224 1301584 1304373 train og við getum líkt þessu við 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00225 1306295 1307015 train hátalara. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00226 1308404 1318375 dev Ef að hátalari er tekinn úr kassa sem umlykur hann þá breytist hljóðið af því að kassinn verkar líka sem magnari 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00227 1319807 1322117 train eða við getum hugsað okkur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00228 1323353 1324116 train gítar, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00229 1325263 1332615 train það skiptir ekki bara máli hvernig strengirnir eru, gítarkassinn sjálfur, hann skiptir líka máli, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00230 1334683 1339363 train en eðli munnholsins, það veldur því að það er ekki mjög nákvæmur magnari. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00231 1343612 1344151 train Það er, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00232 1346683 1350854 train það hafa margir sjálfsagt prófað að, að hella vatni í flösku 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00233 1352317 1352916 train og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00234 1354367 1356165 train blása yfir stútinn, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00235 1357567 1364461 train heyra hvernig hljóðið, hljóð myndast þá, ef þið hafið ekki prófað þetta skuluð þið gera það, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00236 1365787 1367653 train og hvernig 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00237 1368858 1372069 train hljóðið breytist eftir því hversu mikið vatn er í flöskunni. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00238 1376895 1377345 train Það 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00239 1378513 1381717 train breytist vegna þess að loftsúlan í flöskunni, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00240 1383217 1390688 train sem sagt frá yfirborði vatnsins upp að stútnum, hún er misstór eftir því hvað er mismikið vatn í flöskunni. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00241 1392455 1393625 train Og þessi loftsúla, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00242 1395071 1402821 eval semsagt þegar við blásum yfir stútinn, þá komum við af stað hreyfingum loftsins í þessari loftsúlu, sameindasveiflum, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00243 1403647 1404127 train og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00244 1405567 1408688 train þær sveiflur eru mismunandi eftir því hversu 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00245 1410288 1412988 train stór eða hversu löng loftsúlan er. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00246 1414362 1423211 train Og í raun og veru má segja að munnholið verki á svipaðan hátt. Í því er eins konar loftsúla, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00247 1424213 1430848 train að vísu ekki kannski mjög regluleg, en ef við skoðum þessa mynd hér þá getum við 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00248 1432319 1434660 train séð þarna loftsúlu 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00249 1436031 1441941 train frá raddböndum, raddglufunni hér upp kokið og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00250 1443710 1446228 train gegnum munnholið og fram að vörum. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00251 1447939 1448627 train Og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00252 1450352 1454882 train hér fyrir neðan er í raun og veru búið að, búið að taka þessa loftsúlu út, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00253 1455363 1458780 train svona rétta úr henni, búa til þarna hólk 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00254 1459711 1460340 train sem er 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00255 1461248 1468237 train um það bil sautján komma fimm sentimetra langur. Það er svona meðalfjarlægð frá raddböndum að vörum á, á karlmanni. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00256 1471306 1471935 train Og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00257 1473940 1474269 train ef 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00258 1476138 1481031 train loftsameindunum í hólki af þessu tagi, þessari stærð, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00259 1481484 1488625 eval er komið af stað þá fara þær að titra á ákveðinni tíðni 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00260 1490175 1490474 dev og, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00261 1491709 1497666 train og þá er ákveðin tíðni, eru ákveðin tíðnisvið dempuð niður 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00262 1498255 1500145 train en önnur mögnuð upp 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00263 1501266 1501673 train og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00264 1502563 1502951 train það 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00265 1506182 1508461 train sem að gerist 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00266 1509586 1510215 train þegar 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00267 1512511 1513051 train það er, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00268 1514458 1514968 train þá, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00269 1516384 1520222 dev þau sem eru, tíðnisvið sem eru mögnuð upp eru kölluð formendur. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00270 1524353 1528041 train Formendur eru semsagt þau tíðnisvið sem hafa mestan styrk í hverju málhljóði 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00271 1529892 1539192 train og í flestum sérhljóðum eru að minnsta kosti þrír formendur greinilegir, við eigum eftir að skoða þetta heilmikið. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00272 1541894 1547265 train Lægsta tíðnisvið sem hefur einhvern verulegan styrk er kallað fyrsti formandi, og það er táknað með stóru f-i og, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00273 1548248 1554273 dev og tölustafnum einum svona litlum og neðan línu eins og þið sjáið hér á glærunni. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00274 1556942 1558471 train Næsta tíðnisvið 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00275 1559423 1562574 train sem hefur einhvern verulegan styrk 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00276 1563759 1566428 train er kallað annar formandi og svo framvegis. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00277 1567839 1583078 train Og ástæðan fyrir því að við skynjum mun á hljóðum, að við heyrum að [a] er annað hljóð en [ɛ], sem er annað hljóð en [ʏ], sem er annað hljóð en [i], og svo framvegis. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00278 1583666 1585650 train Ástæðan fyrir því að við skynjum þennan mun 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00279 1586337 1595799 train eru að hljóðin hafa mismunandi formendur, grunntíðnin, grunnsveiflur raddbandanna eru þær sömu í öllum þessum hljóðum 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00280 1597632 1598291 train en, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00281 1599743 1605507 train og yfirtónar barkakýlishljóðsins eru þeir sömu líka. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00282 1606325 1616868 train Það sem að hins vegar gerist er að hljóðið er mótað á mismunandi hátt í talfærunum ofan barkakýlis, þar að segja í munnholinu. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00283 1619316 1635394 dev Við breytum stöðu talfæranna í munnholinu og það leiðir til þess að það verða mismunandi tíðnisvið, mismunandi yfirtónar sem magnast upp 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00284 1637192 1640401 train og mismunandi yfirtónar sem eru deyfðir. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00285 1643712 1644703 dev Við sjáum hérna 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00286 1646894 1648723 train hljóðróf. Það er talað um 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00287 1649536 1652820 train hljóðróf hljóða, sem er þetta mynstur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00288 1653759 1654058 train af 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00289 1655551 1658071 train sveiflum sem einkenna hljóðið, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00290 1660657 1661594 eval þetta er hljóðróf 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00291 1663183 1665644 train hljóðs sem er kallað schwa, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00292 1666647 1675599 train táknað í hljóðritun svona með e á hvolfi og er einhvern veginn svona: [ə] [ə] [ə], 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00293 1676926 1678807 train nokkuð líkt íslensku ö 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00294 1679760 1689229 train en það er sagt, þetta er kallað hlutlaust af því að það er sagt að það sé myndað við, svona hlutlausa stöðu munnholsins þar sem að 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00295 1690624 1693349 train tungan er svona í einhvers konar hvíldarstöðu. Það er, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00296 1694336 1697904 train það er eins og er sýnt á þessari mynd hér 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00297 1701306 1701726 train og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00298 1704869 1705289 train í 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00299 1706240 1709460 dev þessu hljóði, [ə] [ə] [ə], 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00300 1711190 1711788 eval þá 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00301 1714138 1720003 dev eru þrír formendur, þrjú tíðnisvið sem eru sterkust, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00302 1721229 1732342 train fyrsti formandi, fyrsta tíðnisviðið sem kemur sterkt í gegn, er þá kringum fimm hundruð sveiflur á sekúndu. Það þýðir sem sagt að grunntónninn og fyrstu yfirtónarnir þarna, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00303 1733080 1734537 train þeir eru deyfðir niður 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00304 1736263 1742743 train en síðan yfirtónar sem er í kringum fimm hundruð sveiflur á sekúndu þeir komast í gegn 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00305 1744643 1745481 train af fullum styrk. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00306 1747202 1751433 dev Svo eru þeir yfirtónar sem eru í kringum þúsund sveiflur á sekúndu þeir eru 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00307 1751828 1753029 train deyfðir heilmikið niður 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00308 1753855 1757006 eval en þeir sem eru fimmtán hundruð komast í gegn 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00309 1757951 1762991 train og svo framvegis þannig að að þetta hljóð, hlutlausa sérhljóðið schwa 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00310 1764621 1773922 train hefur þessa þrjá formendur: kringum fimm hundruð, kringum fimmtán hundruð og kringum tvö þúsund og fimm hundruð sveiflur á sekúndu. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00311 1779730 1780690 train Það sem 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00312 1782833 1785383 eval gerist, og það er rétt að, að 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00313 1786923 1788695 train hafa það í huga að það eru 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00314 1789602 1793680 train ekki bein tengsl á milli þess 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00315 1795340 1796121 train hvaða 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00316 1797834 1801307 train yfirtónar magnast upp 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00317 1802624 1804304 train og, og tíðni 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00318 1805693 1812054 eval formendanna, þar að segja að það geta verið mismunandi 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00319 1812548 1816000 train yfirtónar sem magnast upp 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00320 1816636 1817207 train í 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00321 1819222 1822762 train sama formandanum, koma fram í sama formandanum 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00322 1823515 1824266 train í, eftir 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00323 1825279 1830980 train því hvort, hver grunntíðnin er. Aðeins til þess að reyna að, að skýra þetta, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00324 1832288 1832647 train þá 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00325 1833868 1841228 train sjáum við hér að á efri myndinni er það 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00326 1841561 1848353 train fyrsti, annar, þriðji, fjórði yfirtónn sem er sterkastur í fyrsta formanda. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00327 1849616 1850957 eval Það er þá vegna þess að 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00328 1852674 1857480 dev grunntíðni raddarinnar er kringum hundrað og tuttugu 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00329 1859054 1859804 train og 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00330 1861659 1864180 train fjórði yfirtónn er þá 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00331 1865660 1875262 train fjögur hundruð og áttatíu, sem að er nálægt þessum fimm hundruð sem er, sem sagt, fyrsti formandi er á. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00332 1876935 1877474 train Í, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00333 1880172 1881250 train hér á neðri myndinni 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00334 1882365 1890784 train þá er það aftur á móti fyrsti, annar, þriðji yfirtónn sem er sterkastur í fyrsta formanda. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00335 1891652 1894195 train Það er vegna þess að, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00336 1895710 1896561 train að 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00337 1898251 1900740 eval hér er grunntíðnin væntanlega um hundrað og fimmtíu. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00338 1902234 1905817 train Þá er annar formandi þrjú hundruð 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00339 1906836 1911397 train og þriðji formandi fjögur hundruð og fimmtíu, sem er þá ekki heldur langt frá 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00340 1913269 1919692 train tíðninni fimm hundruð sem einkennir fyrsta formanda hér. Athugið semsagt að, að málið er þetta: 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00341 1921599 1924539 train Yfirtónar og formendur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00342 1926016 1926674 train ráðast af 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00343 1927855 1928817 train ólíkum atriðum. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00344 1929968 1934647 train Yfirtónarnir, tíðni þeirra ræðst af grunntóninum, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00345 1936256 1939766 train þeir eru heil margfeldi af grunntóninum, þannig að, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00346 1941465 1941855 train að 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00347 1943296 1949541 train ef að, ef að grunntónninn er hundrað og tuttugu, grunntíðnin hundrað og tuttugu, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00348 1951137 1957227 train þá eru yfirtónar margfeldi af því, ef grunntíðnin er hundrað og fimmtíu eru yfirtónar margfeldi af því,og svo framvegis. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00349 1958885 1959753 train Aftur á móti 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00350 1961056 1965345 train stjórnast formendatíðnin ekki af grunntíðninni. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00351 1966695 1974464 train Formendatíðni, tíðni einstakra formanda, formenda, ræðst af lögun munnholsins 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00352 1977067 1983276 eval og, og lögun munnholsins er óháð grunntíðninni. Það er að segja, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00353 1985711 1988082 dev lögun munnholsins í körlum og konum 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00354 1988991 1991630 train er um það bil sú sama. Að vísu er 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00355 1993728 2001593 train höfuðstærð karla að meðaltali svolítið meiri, það er oft, stundum talað um að meðaltali sautján prósent meiri en kvenna. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00356 2003721 2004141 train Og það 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00357 2005624 2007364 train þýðir að, að 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00358 2008972 2009813 dev formendur 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00359 2010834 2011403 train kvenna 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00360 2012415 2021972 train eru svolítið hærri en í meginatriðum samt er þetta sambærilegt. Þannig að, að áttið ykkur á þessu, 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00361 2023111 2032414 dev að yfirtónarnir ráðast af grunntíðninni, formendurnir ráðast 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00362 2033169 2038077 train af mögnunareiginleikum munnholsins, það er að segja lögun þess og stöðu 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00363 2038888 2039758 eval hverju tilviki. 198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00364 2042715 2051967 train Látum þetta duga um yfirtóna að sinni en síðan er fjallað nánar um formendur í öðrum fyrirlestri.