segment_id start_time end_time set text 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00000 859 1798 dev Jæja, komið þið sæl. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00001 2751 9172 eval Í þessum fyrirlestri ætla ég að ræða um if-setningar og bool-segðir. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00002 10426 19632 train Og þetta efni er úr kafla tvö í kennslubókinni og við kannski bara vindum okkur strax hérna í Python-skel. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00003 19632 23222 train Ég er búinn að opna hérna Python-skel með, í gegnum Idle 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00004 24481 28481 train og áttum okkur á því fyrst hvað bool-segð er. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00005 31301 45340 train Ef ég slæ inn segð eins og þrír stærri en tvær þá er þetta hérna svokölluð bool-segð, munið þið það sem við höfum talað um áður er að segðir einmitt skila gildi. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00006 46207 49247 train Það er munurinn á setningum í Python og segðum í Python. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00007 49277 50768 train Segð það sem heitir expression 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00008 51447 57317 train og setning er það sem heitir statement og þegar ég slæ á enter hér, úps, nú hvarf þetta hjá mér, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00009 58752 63442 train þrír stærri en tveir og slæ á enter, þá fæ ég true þannig að þessi segð, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00010 64500 66819 dev þessi tiltekna segð skilar gildinu true 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00011 67629 72748 train og um bool-segðir gildir að þær hafa bara tvö möguleg gildi, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00012 72956 78016 train annaðhvort er bool-segð true eða þá að bool-segð er false. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00013 81734 90174 train Til dæmis ef ég sný þessu við og segi þrír minna en tveir þá fæ ég false vegna, vegna þess að þrír er einfaldlega ekki minna en tveir. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00014 93569 102820 train Bool-segðin er raunverulega byggð upp með því að nota ákveðna virkja sem heita samanburðarvirkjar, þið sjáið að hér er stærri en virkinn, hérna er minni en virkinn. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00015 103397 113088 train Ég get notað samasem virkja, sem eru tvö samasemmerki. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00016 114453 118781 train Þrír, er, hérna er ég að spyrja: er þrír jafngilt tveimur? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00017 119441 120521 train Og það er náttúrulega ekki. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00018 122311 125655 train Er þrír hins vegar jafngilt þremur? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00019 126075 126765 eval Já, það er true. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00020 126765 131187 train Þannig að það eru nokkrir, þarna, samanburðarvirkjar sem við getum notað. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00021 132995 150563 train Hér er einn í viðbót, til dæmis, þrír er ekki samansem tveir, ég fæ true fyrir það, út úr því, og takið eftir, sko, að, vegna þess að það er stundum villa sem margir gera, að það er munur á gildisveitingarvirkja og samanburðarvirkja. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00022 153539 158437 train Það er að segja, hérna, þegar verið er að athuga hvort eitt gildi sé jafnt öðru. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00023 159633 170635 train Sko, ef ég geri a samasem tveir plús fimm þá fær a gildið sjö. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00024 170635 174765 train Ég get nú spurt: hvert a-ið er vegna þess að hér er ég að nota gildisveitingu. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00025 175468 182149 eval Ég er að veita breytunni a gildið sjö, semsagt, það er segð hægra megin, tveir plús fimm, þetta er reikningssegð, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00026 183783 191183 train út úr henni, út úr þessari segð kemur sjö og breytan vinstra megin við gildisveitingarvirkjann fær gildið sjö. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00027 194439 199219 eval Þegar ég ætla hins vegar að bera saman gildi á einhverju tvennu þá gæti ég til dæmis sagt hérna: 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00028 199836 207175 train er a sama sem sjö og takið eftir þá nota ég tvö samasemmerki, og ég fæ true út úr þessu. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00029 208000 209330 train Það þarf að passa sig á þessu. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00030 209330 214560 train Annars vegar er um að ræða gildisveitingarvirkja sem er eitt samasemmerki og hins vegar samanburð, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00031 215723 223682 train sem að, er það sem maður er að athuga hvort að eitt gildi sé jafngilt öðru og þá notar maður tvö samasemmerki. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00032 225352 226752 train Þannig að þetta er raunverulega 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00033 229050 236990 train svona grundvallaratriði í bool-segðum, þau hafa, gildin, þau geta tekið gildin true eða false. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00034 237871 239651 train Og hvenær er maður að nota bool segðir? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00035 240420 248371 train Ja, maður notar það til dæmis í svokölluðum if-setningum og if-setningar eru notaðar til að stýra flæði í forritinu. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00036 249000 259100 train Að ef eitthvað tiltekið ástand er uppi þá framkvæmum við einhverja hluti og ef eitthvað annað ástand í forritinu gildir þá, þá framkvæmum við eitthvað annað. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00037 260117 262226 eval Og ef við kannski tökum dæmi. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00038 262226 277278 eval Ég ætla að opna hérna, búa til nýja skrá og ætla að skrifa hérna lítið forrit. Segjum sem svo að ég ætla að taka tölu af, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00039 278843 282247 train lesa inn tölu af lyklaborði og ég geri það svona. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00040 282247 288016 dev Ég bið notandann að slá inn hérna, einhverja tölu, input a number, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00041 289175 295505 train og munið þið það að input-fallið, þetta er eitthvað sem við höfum talað um, input-fallið, það skilar streng. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00042 295865 299274 train Þannig að ég, ef ég myndi gera þetta svona þá væri ég að fá streng til baka hérna. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00043 299665 305331 train En ég vil í þessu tilviki er fá heiltölu og þá get ég notað int-fallið og 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00044 306201 310291 eval breytt þessum streng sem kemur út úr input-inu yfir í integer. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00045 311105 312315 train Þannig að á þessum tímapunkti 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00046 313007 316766 eval er ég kominn með integer inn í breytuna sem ég kalla num. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00047 318394 322994 train Svo ætla ég, núna, að kynna til sögunnar if-setningu, sem er hluti af Python, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00048 324199 331199 train og ég get sagt hér: if, það er að segja ef, ef að þessi tala, num, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00049 332062 336377 train er jafngild núlli, ef hún er samasem núll, þá ætla ég að gera eitthvað. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00050 336737 341730 train Og takið eftir því að þegar [HIK: ma], í lok if-setningar þarf maður að vera með tvípunkt 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00051 342305 343425 train og þegar ég slæ á Enter, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00052 344052 351062 eval þá fer Idle sjálfkrafa, eða dregur Idle sjálfkrafa kóðann minn inn, takið eftir því að hann setur hann núna 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00053 351721 353482 train inndregið undir if-setningunni. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00054 354262 360021 train Þannig að það sem á að framkvæma ef þessi bool-segð er true, það verður inndregið í kóðanum. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00055 362062 363112 train Og hvað ætla ég að gera? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00056 363112 368781 train Ja, ég ætla að prenta hérna út bara einhverjar upplýsingar, bara svona til þess að prófa þetta, zero. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00057 371043 381543 train Sem sagt ef að notandi slær inn núll þá fæ ég núll í þessa breytu hér og þá tékka ég á því, ef að breytan er jafngild núlli 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00058 382119 384119 train þá skrifa ég út zero hérna. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00059 384119 386992 train Og við skulum bara vista þetta. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00060 390692 410935 dev Ég set þetta hérna í documents, köllum þetta bara, hérna, if punktur py, og ef ég keyri þetta núna þá kemur hérna prompt, input a number og ég slæ inn núll. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00061 412074 413093 train Og ég fæ zero til baka. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00062 414769 416009 train Af hverju fæ ég zero til baka? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00063 416009 419341 train Af hverju er [HIK: pri], af, af hverju er úttakið zero? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00064 419692 434838 train Vegna þess að þessi bool-segð var true og ef hún er true þá er það sem er framkvæmt, kemur hérna fyrir neðan, þannig að út er prentað zero þegar að bool-segðin er true. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00065 437091 444608 train Ef ég keyri þetta aftur, f fimm, og slæ núna inn einn, þá gerist ekkert. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00066 445567 452327 train Og það er vegna þess að þessi bool-segð er í því tilviki false sem veldur því að þetta er ekki framkvæmt. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00067 453978 455447 train Þá kemur kannski spurningin: 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00068 455737 460168 train Ja, hvað ef ég hefði viljað framkvæma eitthvað í því tilviki sem bool-segðin er false? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00069 460839 463589 train Nú, þá get ég notað svokallaða else-setningu 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00070 465134 467944 train og aftur þarf ég að enda hana með 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00071 469728 480387 train tvípunkti og þá, þegar ég ýti á enter hér, þá aftur sér Python um það að draga inn setningarnar sem koma á eftir 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00072 480872 481831 train og ég get þá sagt hér: 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00073 481831 491654 train Ja, ef að num er ekki zero, er ekki núll, þá ætla ég að prenta hérna út, hvað eigum við að segja, bara: not zero. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00074 492896 493206 train Svona. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00075 495130 495891 train Vista þetta. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00076 498101 509843 eval Keyri þetta, input a number, ef ég slæ inn núll núna, þá fæ ég zero, já, ef ég keyri þetta aftur, og slæ inn núna einn, þá fæ ég not zero. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00077 510720 518793 train Þannig að nú er ég kominn svona með flæði, í gegnum forritið, ég er kominn með ákveðið, ákveðna skilyrðissetningu eða if-setningu, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00078 519350 525270 train að í einhverju tilteknu tilviki þá prenta ég út zero en í öðrum tilvikum prenta ég út not zero. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00079 526258 534849 eval Þannig að þetta er leiðin, með if-setningum getum við stýrt flæði í gegnum forritið, undir einhverjum vissum skilyrðum. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00080 540727 554577 train Nú, ef að ég vil vera með mismunandi, ekki bara tvo möguleika eins og hér, hérna er það, annaðhvort er um að ræða zero eða ekki zero, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00081 554936 558046 dev ég gæti haft áhuga á því að vera með fleiri möguleika en þessa. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00082 558745 565826 dev Ég gæti til dæmis sagt hér: Ja, hvað ef að, ef að inntakið er einn, þá vil ég kannski gera eitthvað sérstakt. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00083 566298 585677 train Þá get ég notað það sem heitir else if, eða það sem er skrifað í Python sem elif, að, og þá þarf ég að setja hér einhverja, einhverja bool-segð: ef að num er samasem einn, segjum, og enda það með tvípunkti, þá ætla ég að prenta út, hérna, one. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00084 586833 606293 train þannig að ef að númerið er núll þá prenta ég út zero, ef að númerið eða inntakið er einn þá prenta ég út none, semsagt annars ef að númerið er einn þá prenta ég út none, one segi ég, en ef að hvorki þetta skilyrði, fyrsta skilyrðið, né annað skilyrðið er true 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00085 606844 619293 train þá prenta ég út not zero sem er kannski ekki alveg nógu gott heldur, í þessu tilviki, vegna þess að nú er ég kominn með fleiri en einn möguleika, eigum við ekki að segja bara other, eða eitthvað. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00086 620600 624910 train Eða something else, bara, something else. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00087 626139 632379 train Vistum þetta, keyrum með f fimm, ef ég slæ inn núll, þá fæ ég áfram zero. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00088 634418 652225 train Við skulum kannski færa þennan glugga hérna aðeins, ýti á f fimm aftur, ef ég slæ inn einn, þá fæ ég one, og ef ég slæ inn 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00089 653741 657638 eval eitthvað eins og sjö, þá fæ ég something else. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00090 659190 666154 train Þannig að þetta er leiðin til þess að vera með flæði í gegnum forritið, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00091 666884 675725 eval í, getum við sagt, þrjár greinar, hérna er fyrsta greinin, eða fyrsta skilyrðið, annað skilyrði þegar að num er samasem einn 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00092 676192 683611 train og svo í öllum öðrum tilvikum prenta ég bara út something else, og í svona if else if setningu þá get ég raunverulega 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00093 683674 694850 train bætt við eins mörgum og ég vil, ég gæti haldið áfram hér og sagt: elif num samasem tveir, print two, og svo framvegis. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00094 695008 702126 train Þannig að ég get raunverulega verið með eins mörg else if eða elif eins og ég hef áhuga á. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00095 709672 715081 dev Sko, við töluðum sem sagt um bool [HIK: se], já, kannski eitt sem að hérna, ég vil árétta. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00096 716029 720710 train Takið eftir því að, að þegar við erum að búa til if-setninguna, if-setningar, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00097 721184 728365 train þá dregur Python sjálfkrafa inn kóðann. Þannig að þegar ég sló á Enter eftir að if-setningunni 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00098 728663 731813 train lauk hérna með tvípunkti 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00099 732152 736501 train þá fórst kóðinn sjálfkrafa hérna inndreginn, hann er sem sagt ekki svona, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00100 737738 749057 train heldur svona. Og þetta er mjög mikilvægt, að svona indentation eins og hún heitir í Python, hún skiptir máli. Það skiptir máli 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00101 749601 759225 dev að draga inn kóðann í if-setningum, eða í blokkum eins og það heitir. Við getum prófað hvað gerist ef ég geri þetta svona. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00102 760063 761514 train Og ég reyni að keyra þetta hér. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00103 763640 768740 train Þá kemur héðan syntax error, expected an [HIK: indent] indented block. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00104 769270 777801 train Sem sagt Python gerir bara ráð fyrir því að ef maður skrifar if-setningu þá verður kóðinn, sem á við það skilyrði, að vera dreginn inn. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00105 779135 782336 train Þess vegna verð ég að hafa þetta svona og 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00106 783615 784916 train þá get ég keyrt aftur. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00107 785316 786655 train Þá sjáum við að þetta gengur. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00108 786655 792248 eval Ég var að bæta við hérna skilyrðum, hvað ef þetta er tveir, þannig að ef ég slæ inn tvo hérna þá fæ ég einmitt two. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00109 794440 796960 dev Nú, ég var að tala um bool-segðir. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00110 801922 807042 train í þessum tilvikum er, það sem við höfum skoðað hingað til, þá höfum við verið að skoða svona tiltölulega einfaldar segðir. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00111 807042 819772 train Það er að segja hérna er samanburður, num samasem núll, num samasem einn, num samasem tveir og svo framvegis, og ég gæti verið, eins og við vorum búin að tala um, verið með minna, eða minna eða samasem, stærra eða stærra eða samasem, og svo framvegis. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00112 821206 830368 train En það er líka hægt að setja saman, að búa til bool-segð sem er sett saman úr [HIK: öð] öðrum einföldum, eða einfaldari, segðum. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00113 830368 835227 dev Þannig að við getum búið til svona tiltölulega flókna bool-segð sem er sett saman úr einfaldari bool-segðum. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00114 836107 849347 train Og dæmi um það væri að segja ef ég breyti þessu hérna og segi hérna: ef að num er samasem núll eða num samansem einn, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00115 851309 853759 train þá ætla ég að skrifa zero or one. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00116 856066 858176 train Og þá ætla ég að sleppa þessu elif hérna, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00117 859739 869538 train sem sagt hérna set ég saman bool-segð sem að samanstendur af tveimur bool-segðum. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00118 869538 874938 eval Annars vegar er það þessi hér num samasem núll og hins vegar hérna num samasem einn. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00119 875903 878913 train Og ég er með or á milli, þannig að [HIK: a] hvað þýðir það? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00120 879522 888687 train Ja, aðeins önnur af þessum bool-segðum þarf að vera true til þess að heildar bool-segðin hér verði true. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00121 889851 896206 eval Nú, þetta getum við prófað. Input a number. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00122 896206 913538 train Ef ég slæ inn einn núna, þá kemur zero or one, ef ég slæ inn núll, úps, núll, þá fæ ég zero or one. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00123 915828 921599 train Ef ég slæ inn núna tveir, þá fæ ég two, og af hverju er það? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00124 921839 925509 train Ja, vegna þess að fyrst mun Python athuga hvort að þessi, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00125 926014 933118 eval mun Python-túlkurinn, semsagt, athuga hvort þessi samsetta bool-segð sé true og hvernig gerir hún það? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00126 933118 934528 train Hún athugar einstaka, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00127 934624 940234 train eða Python-túlkurinn athugar einstaka hluta segðarinnar, fyrst þessa hér: Er þessi true? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00128 940234 942423 eval Nei, ég sló inn tvo. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00129 942423 944203 train Er þessi true? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00130 944543 953283 train Nei, vegna þess að num er ekki tveir og ef ég, það þýðir það að þessi hluti hér er false og, fyrri hlutinn er false og seinni hlutinn er false 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00131 953941 962696 train og fyrst ég er með or á milli, þá verður heildar bool-segðin false. Þannig að false or false er false. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00132 968094 969703 eval Þetta var sem sagt or-virkinn. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00133 970144 980494 train Við gætum prófað, það eru fleiri virkjar eins og til dæmis and, sem er líka notaður til að setja saman bool-segðir, þannig við gætum prófað hann, við gætum til dæmis hérna ákveðið það að 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00134 982187 996288 train taka inn tvær tölur af lyklaborði, segjum num einn og num tvo, þannig eigum við ekki bara að kópera þetta, svona. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00135 998208 1008235 train Og nú ætla ég að segja: ef að fyrsta talan mín er núll, og, ekki and, heldur og, það er and, sem sagt 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00136 1011809 1024872 train og seinni talan er einn, þá ætla ég að skrifa hér út að ég hafi fengið inntakið zero and one, og sleppum bara þessu else if hérna. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00137 1025362 1028731 train Og ef að þetta er ekki true þá skulum við bara að prenta út something else. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00138 1030953 1031554 train Prófum þetta. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00139 1036919 1043971 train Input a number, ég ætla að slá inn núll sem fyrstu tölu, einn sem aðra tölu og þá fæ ég zero and one. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00140 1044540 1051003 train Sem sagt, þetta var true, vegna þess að num einn var núll. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00141 1052415 1055355 train Seinni hlutinn var true, líka, vegna þess að num tveir var einn, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00142 1056270 1067820 dev og þá, og þá ég kominn með true and true, og til þess að bool-segð sem er með and á milli eða samsett bool-segð sem er með and á milli sé true, þá þurfa báðir hlutar hennar að vera true. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00143 1068526 1073155 dev Eða við getum [HIK: sa] orðað það þannig að það eru allir hlutar hennar, ef þetta eru fleiri en [HIK: tv, tvö], tveir hlutar. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00144 1073155 1087734 train Þannig að í þessu tilviki var það rétt. Ef að ég keyri þetta aftur og slæ inn núll sem fyrstu tölu og tvo sem seinni tölu, þá fæ ég something else vegna þess að vissulega var fyrri hlutinn true hérna, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00145 1089412 1096680 dev þessi hér, en seinni hlutinn var ekki true vegna þess að það sem ég sló inn var tveir þannig að num tveir hafði gildið tveir. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00146 1097109 1101630 train Og þá erum við raunverulega komin með true í fyrri hlutanum og false í seinni hlutanum. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00147 1102202 1115480 train Og true and false er alltaf false, þannig að, til þess að heildarsegðin með and á milli sé true þá þurfa allir hlutar hennar að vera true. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00148 1117728 1126125 train Nú, þannig að við erum búin að skoða hérna or-virkjann og and-virkjann og svo er einn virki í viðbót sem er algengur boolean-virki. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00149 1127021 1128432 train Og hann er not. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00150 1128432 1138067 eval Og hann er raunverulega notaður til þess að snúa við bool gildi þannig að við getum til dæmis sagt hér: 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00151 1141971 1164105 dev ef, not, þetta hér, sem sagt hér er ég að athuga: er num einn samasem núll og num samasem einn og ég beiti neitun á það. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00152 1164105 1168105 train Ég sný raunverulega bool-gildinu við. Þá ætla ég að skrifa: 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00153 1171407 1172597 train something else. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00154 1174103 1180013 train Annars ætla ég að skrifa zero and one hérna. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00155 1182419 1183249 eval Prófum þetta. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00156 1186465 1193398 train Keyri hérna með f fimm, ef ég slæ inn núll og einn, þá fæ ég zero and one. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00157 1194815 1195704 train Vegna hvers? 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00158 1195951 1203968 train Ja, vegna þess að þessi hluti var true, þessi hluti [HIK: va, se], fyrri hlutinn var true. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00159 1203968 1214096 train Seinni hlutinn var true líka og true and true er true en svo snúum við því bool-gildi við með því að vera með not hérna á móti, fyrir framan sig. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00160 1214436 1216646 train Þannig að not true verður false. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00161 1217272 1230663 train Þannig að heildarniðurstaðan af þessari bool-segð er false, sem þýðir það að þessi hluti er ekki framkvæmdur, vegna þess að boolean-segðin er false. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00162 1231113 1235462 train Þá er else-hlutinn framkvæmdur, sem prentar út zero and one. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00163 1236531 1258115 train Þannig að ef við prófum hérna að slá inn, hvað eigum við að segja, bara einn og tveir, þá fæ ég something else, vegna þess að þessi hluti er false og þessi er hluti er false, og false og false, false and false er false, 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00164 1258702 1264375 dev og not fyrir framan, breytir því í true sem veldur því að heildar bool-segðin verður true. 114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00165 1264705 1269766 train Og þá prentast út hérna print, prentast út hérna, something else.