segment_id start_time end_time set text 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00000 1410 9179 train Í fimmta kaflanum þá erum við að talað um aðferðir, það er að segja rannsóknaraðferðir sem við notuð til þess að, að skoða heilann. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00001 8788 21376 train Í þessum kafla þá lesið þið ekki allan kaflann, stundum segi ég ykkur að þið eigið að lesa allan kaflann en ég er kannski með meiri áherslu á eitthvað eitt heldur en annað. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00002 20986 34371 train En í þessum kafla þá ætla ég að sleppa ykkur alveg við suma hluti, þannig að þið lesið bara þær blaðsíður sem eru gefnar upp hér og hitt er þá ekki, ekki hluti af námsefninu í námskeiðinu. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00003 33892 37680 train En endilega að lesið það bara ef þið hafið áhuga á því. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00004 40957 58496 train Brottnám í tilraunaskyni er í rauninni ein elsta og vinsælasta aðferðin sem er notuð til að kanna virkni heilans en þá er skemmdur eða fjarlægður hluti af heilanum og kannað hvaða áhrif það hefur á hegðun dýrsins. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00005 59264 67453 eval Það er þá gert ráð fyrir að, að þessi hegðun hafi virkni sem dýrið getur ekki lengur framkvæmt, að því sé þá stýrt af þessu svæði sem var fjarlægt eða skemmt. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00006 68766 79506 train Ef við tökum dæmi: dýrið getur ekki lengur séð eftir að, að tiltekið svæði er skemmt. Þá gerum við ráð fyrir að þetta svæði stýrir sjóninni eða einhvers konar sjón úrvinnslu. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00007 81384 89769 train Þið munið kannski eftir þessu í fyrsta kaflanum þá var talað um þarna Pierre Flourens og svona tilraunir og svo Paul Broca. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00008 90129 106108 train Hann var þá í rauninni að gera sambærilegar tilraunir á fólki, nema hvað að hann var að skoða fólk sem hafði fengið heilablæðingu og í heilablæðingum þá gjarnan skemmist einhver ákveðin svæði í heilanum, einhver lítill hluti. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00009 105569 114409 train Og hann rannsakaði fólk sem fékk blæðingu sem olli því að, að það átti erfitt með að tala eða tjá sig eftir á. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00010 115626 134406 train Hann gerði þá athugun á hegðuninni, hegðunarbreytingunni hjá þessu fólki, og svo eftir að fólk dó þá fékk hann heila þeirra til krufninga og gat þá skoðað hvaða svæði það var nákvæmlega sem skemmdist hjá þessu fólki sem missti, missti málið það átti erfitt með, með að tjá sig. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00011 136375 149094 train Og svo líka töluðum við aðeins í þriðja kaflanum um, um, um Phineas Gage sem fékk járnrör í gegnum heilann og skemmdi þarna hluta af ennisblöðunum og hann varð breyttur, breytt manneskja, persónuleiki hans breyttist í kjölfarið. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00012 148645 157941 train Þannig að þessar aðferðir eru gamlar og hafa, hafa kennt okkur mjög mikið um heilann og virkni hans. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00013 161187 165747 train Við erum að tala hérna um, sem sagt, brottnám í tilraunaskyni. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00014 164427 172866 eval En yfirleitt er í rauninni ekki um eiginlegt brottnám að ræða núorðið í svona rannsóknum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00015 172295 181735 train Það er að segja, það eru yfirleitt ekki skorin úr ákveðin svæði í heilanum heldur er skemmd hluti af heilanum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00016 181316 188685 train Og það eru aðallega tvær aðferðir notaðar við það: raftíðni og eitrunarskaði. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00017 190080 213241 train Og sem sagt í raftíðniskaðanum þá er stálvír, hann er einangraður nema bara rétt á oddinum, svo er bara borað inn í heilann, vírinn þræddur að því svæði sem vísindafólkið vill rannsaka og svo er gefinn straumur með svona hárri en, en, en breytilegri tíðni. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00018 212670 220895 train Þá myndast hiti í kringum oddinn á, á þessum vír og þá skemmist allt sem þar er í kring. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00019 220355 235792 train Það skemmast allar frumur, allar taugafrumur, hvort sem, hvort sem þetta eru frumubolir, símar eða hvaða hlutar frumunnar þetta eru það skemmist í rauninni þá allt á ákveðnu svæði í kringum oddinn. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00020 235568 237857 train Ókei, þannig að það er raftíðniskaðinn. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00021 237857 253487 train Eitrunarskaðinn aftur á móti, hann er gerður þannig, það er líka svona borað, borað inn í, inn í heilann á þeim stað sem þú vilt skemma, en svo er sýra, amínósýru, kainic sýru, sprautað þar inn. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00022 254463 264689 dev Hún hefur þau áhrif, hún er tekin upp í frumubolum og hún skemmir þess vegna bara frumubolina sem eru á þessu svæði. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00023 264149 281127 train Ef það væru til dæmis símar á taugafrumum sem, þar sem frumubolirnir, þú getur verið með frumuboli kannski aftarlega í, í, í höfðinu eða í heilanum, svo liggja símarnir um eitthvert svæði kannski alveg fram, framar í heilann. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00024 281067 293190 train Segjum að svæðið sem við værum að rannsaka væri þarna einhvers staðar í miðjunni, ef við mundum nota raftíðniskaða á það svæði, þá myndum við skemma allt á þessu svæði, þessu svæði þarna í miðjunni. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00025 292620 312870 train Bæði þar sem, þær frumur, þar sem þær taugafrumur sem væru með frumubolina sína á því svæði og líka þessar taugafrumur sem ættu kannski uppruna sinn, væri með frumubolina í, hérna. hnakkanum og bara símarnir mundu liggja þarna um þetta miðjusvæði. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00026 312422 312870 eval Raftíðni skaðinn myndi skemma þær líka. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00027 312422 326855 train Þannig að eitrunarskaðinn gerir það nefnilega ekki, hann skemmir þá bara þær frumur sem eru með með frumuboli á því svæði sem kainic sýrunni er sprautað. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00028 326375 359814 train Þannig að þessi aðferð er sértækari og gefur í rauninni nákvæmari upplýsingar, við getum þá ályktað að svæðið þar sem sýrunni var sprautað að það skemmi, skemmi taugafrumur sem eru með, eigi upptök sín þar, eru með frumubolina þar á því svæði og þá getum við frekar ályktað að á því svæði séu taugafrumurnar sem stýra tiltekinni hegðun sem mögulega dýrin gæti misst í kjölfarið á þessum, þessari skemmd sem við værum að framkalla. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00029 362355 366074 train Ég hef verið að tala hérna um að bora inn í heilann á dýrum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00030 366975 377081 train En til að gera það þurfum við, það þarf ákveðin tæki og, og, og upplýsingar um heilann svo það sé hægt að bora inn í heilann á rétta staði. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00031 376422 402081 train Það er í kennslubókinni lýst nokkuð vel, svona, það sem kallast hnitastungu [HIK:aðg] aðgerð og tækjabúnaðinum sem er notaður og svona ákveðnum kortum sem eru þá sett upp af heila dýrsins til þess að hægt sé að finna út hvar, hvar við erum staðsett og hvar eigi að bora til þess að, til þess að hitta á réttan stað. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00032 401391 417153 train Og þannig að þessum aðferðum er almennt beitt þegar verið er að framkvæma þennan heilaskaða, það er að segja það er notað kort, ákveðið hvar nákvæmlega á að, að framkvæma skemmdina. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00033 418288 429874 train Dýrunum er gjarnan komið fyrir í svona, hérna, þetta er svona eins og þvingur til þess að hægt sé að bora inn í gegnum höfuðkúpuna og inn á réttan stað í heilanum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00034 429093 443339 train Og þessar sambærilegar aðferðir eru líka notaðar ekki bara til þess að bora inn og skemma eitthvað því að stundum er verið að bora inn í heilann til að koma fyrir rafskautum ef þarf að örva ákveðin svæði. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00035 442800 447526 train Við skoðum það aðeins, hérna, betur líka á eftir í, seinna í kaflanum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00036 449913 458271 train Þegar við erum að bora í gegnum heilann þá gefur alveg augaleið að við getum skemmt eitthvað út frá boruninni. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00037 457581 478060 train Ef við ætlum að skemma með til dæmis vír eins og við skoðuðum hérna áðan, eitthvað svæði djúpt inni í heila, þá þurfum við samt að fara í gegnum ekki bara höfuðkúpuna heldur í gegnum fullt af heilavef og heilavefur er náttúrulega bara frumur og þá getum við alveg skemmt fullt af taugafrumum í, í þeirri aðgerð. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00038 478848 484096 train Þannig að það er eitthvað sem kallast falskur skaði sem við getum gert í svona rannsóknum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00039 483408 504500 train Það er í rauninni farið í gegnum öll þessi sömu skref, það er að segja að, að, að, hérna, bora í gegnum, gegnum höfuðkúpuna, gegnum heilann, koma fyrir vír á sama stað og, og, og væri gert í raunverulegu rannsókninni nema hvað það verður ekki settur þá þessi straumur á vírinn. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00040 504139 510228 train Þannig það væri ekki skemmt svæðið heldur bara farið í gegnum, gegnum þessa aðferð. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00041 509747 519592 dev Og þá myndi það í rauninni virka eins og, eins og, eins og viðmiðunarhópur í, í svona það sem þið eruð búin að læra um svona í tengslum við sagnfræðirannsóknir. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00042 520193 541722 train Þá væri þetta svona eins og viðmiðunarrannsókn, þannig að ef einhver ákveðin skemmd verður við það bara að bora þessa leið í gegnum, gegnum heila þá gætur maður ekki dregið þá ályktun af alvöru rannsókninni að, að, að það, sá skaði sem verður sé bara vegna skemmdar á svæðinu sem er skemmt, skiljið þið? 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00043 541573 568154 train Þannig að það þarf að rauninni að bera þá rannsóknina þar sem er borað í gegnum höfuðið og heilann og svæðisskemmt, það þarf að bera þá rannsókn saman við þennan falska skaða, það sem er farið í gegnum öll sömu skref nema tiltekna svæðið í heilanum er ekki skemmt og, og skoða í rauninni hvaða áhrif þessi, þessi falski skaði getur þá haft mögulega á hegðun hjá dýrinu. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00044 571697 597388 train En þegar er búið að fara í gegnum þessi skref, það er að segja að skemma eitthvert ákveðið svæði í heilanum, skoða hvaða áhrif það hefur á hegðun dýrsins, þá er gjarnan skoðaður heilinn, það er að segja eftir dauða dýrsins og þá og er notað það sem kallast svona vefjafræðilegar aðferðir til þess að, til þess að hægt sé að skoða þá, skoða, skoða heilann og sneiðar í heilanum eftir, eftir dauðann, dauða dýrsins. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00045 598272 607815 train Það sem er gert er að fyrst er blóðinu hjá dýrinu, því er skipt út fyrir vökva. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00046 607605 614235 train Þannig að það er saltlausn gjarnan dælt inn til þess að, að, að dæla blóðinu út. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00047 613725 619461 train Sem er gert til þess að hægt sé að sjá betur öll, öll svæði í heilanum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00048 620498 624467 dev Að því loknu þá er heilinn settur í festi. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00049 626187 635312 train Algengast er formalín og tilgangurinn með þessum festi er að geyma heilann svo hann skemmist ekki. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00050 638376 651466 dev Það eru í líkamsvefjum og þar með talið heilanum, þá eru er svona náttúruleg ensím sem sjá um að brjóta niður vefina, breyta í rauninni heilanum bara í graut á einhverjum tíma. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00051 653765 667755 train En ef þessi ensím eru skemmd þá brjóta þau ekki heilan niður og það er einmitt það sem festirinn gerir, hann, hann eyðileggur þessi ensím til þess að koma í veg fyrir að þau brjóti heilavefinn niður. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00052 667186 685226 train Festirinn passar líka að bakteríur og mygla myndist ekki í þessum, þessum heilavef og þannig að, þannig að festir, það er algengasti festirinn er formalín, hann hefur þá, þá þetta hlutverk til þess að varðveita heilann. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00053 688188 694756 train En svo er að því loknu þá er gjarnan notaður vefjaskeri svokallaður. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00054 694067 702672 train Það er til þess að skera þá bara heilann í mjög þunnar sneiðar og svo ertu að skoða sneiðarnar undir, undir smásjá. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00055 702672 709337 train Þegar verið er að skoða heilavefinn í smásjá þá getur verið rosalega gagnlegt að lita hann. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00056 709068 718962 dev Af því ef maður skoðar heilavefinn ólitaðan þá sér maður svona frekar grófa mynd af, af, af heilanum eða þessum, þessum, þessum heila, hérna, þessum heilasneiðum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00057 721942 753360 train En það er hægt að nota ýmsar aðferðir til þess að lita og það fer svolítið eftir því hverju maður er að leita að, það er að segja hvað maður vill sjá og þá eru þessi lita, litaefni sem notuð eru ólíkt gerð þannig að, að til dæmis metelín blár, sem er, er mikið notaður, hann er tekinn upp í kjarnanum og umfrymi fruma, ekki bara taugafrumu heldur allra fruma í heilavefnum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00058 753091 769255 train Og við sjáum þarna á þessari mynd þá erum við að sjá hvernig, af því við vitum líka að, að [HIK: tauga] frumubolir, til dæmis á taugafrumum, þeir raða sér svona utan með heilanum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00059 768535 781937 train Og það er það sem við sjáum þá hérna á myndinni, þetta er svona eins og, eins og, hérna vegur eða rammi þarna í, í ystu lögunum meðan það er mun minni litur tekin upp þarna í miðjunni. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00060 781488 786628 train Þetta verður svona eins og ljós fjólublár litur og það er einmitt þarna þar sem símarnir eru. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00061 786268 796966 train Þannig að þá sjáum við þá getum við greint frumubolina og svo símana með því að lita með, með, með tilteknum, tilteknum efnum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00062 799961 810422 eval Nú eru við sem sagt búin að vera að skoða hvernig má skoða heilann í, eftir, eftir dauða dýrsins. En við viljum gjarnan geta skoðað heilann, lifandi heila. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00063 809972 810422 eval Og við höfum nokkrar leiðir til þess. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00064 814464 816023 train Fyrst er það tölvusneiðmynd, það er CT. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00065 815153 831697 train Tölvusneiðmyndatæki notast þá við röntgengeisla, röntgengeislanum er beint í gegnum þann líkamshluta sem verið er að skoða, sneið af líkamsvef er, er það orðað þarna. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00066 831307 845860 eval Þannig að, að geislanum er beint gegn, hann er numinn hinum megin af tölvusneiðmyndatækinu og þá mun, numið hversu mikill, mikil geislun er í gegn. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00067 845440 857246 train Og það er hægt að nota þær upplýsingar til þess að búa til mynd, eins og við sjáum hérna á, á, að neðan hérna á glærunni. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00068 858624 866513 dev Þannig að, að, af því það er sem sagt mismikið af geisla sem fer í gegn eftir því í hvaða vef við erum að fara í gegnum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00069 866092 875801 train Og þarna sjáið þið einmitt á þessari mynd, þarna er teiknað upp, teiknar, teiknar tækið í rauninni upp mynd þarna af, af heilavef. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00070 877312 883312 train Þarna sést munurinn á frumubolunum sem liggja utar og, og, og svo símunum fyrir innan. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00071 882892 894942 train Við sjáum þarna heilahólfin í miðjunni sem eru þá vökvi og þarna er einmitt verið að greina heilaæxli og þá sér maður það litað þarna vinstra megin. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00072 900575 909725 eval Segulómun er gjarnan notuð líka til að skoða heila og heilavef, gefur nákvæmari mynd af heilavefnum en, en CT sem við vorum að skoða hérna áðan. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00073 909365 915150 train Í segulómun þá er sterkt segulsvið sent í gegnum líkamsvefinn. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00074 916875 922245 train Það hefur áhrif á, á hvernig vetnisatóm snúast. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00075 924946 945270 train Segulómtækið, það nýti sér þessa, þessa eiginleika vetnisatómanna og notar, notar það til þess að teikna upp mynd af heilanum vegna þess að vetnisatóm eru sem sagt í ólíkum styrk í ólíkum vefjum líkamans. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00076 944520 954216 train Þannig að þá er hægt að nota þær upplýsingar til þess að, að, að skrá og teikna upp mynd af heilanum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00077 955404 969653 train Og svo er þriðja leiðin sem gjarnan er notuð, það er að segja mun sjaldnar en, en, en hinar tvær sem við nefndum hérna áðan. Það er sveimisegulómskoðun, hún er aðallega notuð í rannsóknarskyni enn sem komið er. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00078 970744 978153 train Sú að notast við MRI tæki, eins og við vorum að tala um hérna áðan, segulómtæki, en það er aðlagað. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00079 980214 986754 train Þessi greining gengur út á það að, að greina í rauninni síma, hvernig þeir liggja og þið sjáið það þarna á myndinni. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00080 986754 991883 dev Það er að segja hvernig taugasímar liggja hjá fólki. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00081 993940 1004625 train Þá er tækið stillt þannig að það getur numið stefnu vatnssameindanna sem eru í mýlisslíðrinu, mýlisslíðrið sem liggur utan um taugasíma á taugafrumum. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00082 1005429 1025122 dev Og stefna þessara vatnssameinda er alltaf í þá átt sem taugaboðin berast og það er hægt að stilla, sem sagt, segulómtækið þannig að það taki upp þessa stefnu og þá er hægt að teikna upp svona kort af taugasímum og stefnu þeirra, hvaðan símarnir eru að fara og hvert þeir eru að fara. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00083 1025122 1029137 train Og þá er hægt að teikna upp svona fallegar myndir eins og við sjáum hérna að neðan. 1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00084 1028718 1042115 train Og þetta getur verið mjög gagnlegt til þess að skilja svona ferli í heilanum og hvernig, hvernig taugafrumur tengjast, hvert þær liggja, hvar, hvar er upphafsstaður og annað slíkt.