segment_id start_time end_time set text 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00000 560 27525 train Heyriði, í dag þá hérna, erum við með tvær notebook-ir, annars vegar sem sagt um svona samplings strategies, sem sagt hvernig, um þetta hérna, split sample method og hins vegar cross validation, og svo er hin notebook-in hún hérna, er um þessar, þessi sem sagt mál og hvernig maður á að sem sagt, koma á, á jafnvægi í gagnasafninu. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00001 28835 57643 train Og í þeirri fyrstu þá hérna, sem sagt, erum við að nota gagnasafn af hérna, Kaggle um, um svona, hérna, telco churn eða sem sagt brotthvarf úr, úr símafyrirtækjum. Þetta er bara eitthvað sem ég valdi af, af handahófi og, sem sagt fyrstu, hérna, línurnar snúast bara um það að, sem sagt undirbúa þetta gagnasafn. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00002 58064 72914 train Það lítur svona út, við erum með þarna nokkrar breytur og hérna, customer ID og svo alls konar upplýsingar um hvern viðskiptavin og svo það hvort að þeir sem sagt hættu hjá fyrirtækinu eða ekki. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00003 73605 85652 train Og maður getur notað þetta gagnasafn til þess að spá fyrir um það hvers vegna eða hvaða viðskiptavinir eru líklegir til þess að, sem sagt yfirgefa fyrirtækið. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00004 85682 98433 eval Kannski fá þeir betra tilboð annars staðar eða þeir eru bara ósáttir með þjónustuna og ákveða þess vegna að fara í annað fyrirtæki eða kannski er, þú veist, allir vinir þeirra hjá hinu fyrirtækinu og þá ákveða þeir að hætta. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00005 99418 106980 dev En maður sér svona ýmislegar, ýmsar upplýsingar um hérna, þá þjónustu sem þeir eru að nota sér og ýmislegt. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00006 108415 130093 train Og þetta er hérna, mjög gjarnan gert hjá fyrirtækjum að spá fyrir um það hvaða viðskiptavinir eru líklegir til þess að hætta og þegar að fyrirtækið veit það að já, hann hérna þessi, hann er, er í hættu á því að, sem sagt, að fara að hætta hjá okkur, þá kannski geta þeir gefið honum, gefið honum eitthvað tilboð og sagt hérna, þú veist, þú færð ókeypis mánuð eða eitthvað. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00007 131139 137340 dev Og það sem þetta snýst um í þessum, þessum marketing bransa er að reyna að halda í þessa viðskiptavini sem eru að fara að hætta. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00008 137659 141933 train Að hérna, gera þeim tilboð sem þeir geta ekki hafnað. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00009 144325 165531 dev En allavegana, þá erum við með þetta gagnasafn hér og svo hérna, er bara svona alls konar preprocessing, við erum að breyta þessum dálkum í hérna svona dummy-breytur til þess að nota í classifier-num okkar og eyða út hérna, N/As og alls konar. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00010 165561 180062 train Og svo hérna, þetta er mjög algengt að maður skipti gagnasafninu í y og X þar sem að ypsilonið er raunverulega target-breytan okkar og X-ið er allt nema target-breytan. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00011 180762 188882 eval Af því að í Python, þegar maður er að nota þessa, hérna, machine learning algóriþma, þá vilja þeir oft fá gögnin á þessu formatti. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00012 189021 195241 train Á annars vegar X sem eru allar breyturnar nema target-ið og ypsilon, sem er þá target-ið. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00013 196096 197444 train Það er búið að gera það hér líka. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00014 200712 211812 train Og svo þegar við erum komin með hérna, já, þið sjáið sem sagt hérna að, að, hérna X-ið okkar, það er sem sagt allar breyturnar, það eru sjö þúsund línur og fjörutíu breytur. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00015 212936 222485 train Og svo er target-ið, ypsilonið, það eru jafnmargar línur, auðvitað, af því þetta eru allar mælingarnar okkar, en bara einn dálkur, af því að þetta er bara target, þetta er bara núll eða einn. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00016 222485 226694 train Þar sem að einn stendur fyrir churn og núll stendur fyrir not churn. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00017 229474 243258 train Og svo já, við erum með sem sagt sjö þúsund línur í þessu gagnasafni sem þýðir það að við gætum vel gert cross validation, af því það er það lítið, það er alveg góður hérna, möguleiki fyrir því. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00018 244096 258105 train En ég ætla að sýna ykkur sem sagt, hvernig maður getur splittað, og við erum með hérna fyrst bara venjulegt split og þá getur maður notað hérna úr scikit learn model selection sem heitir train test split. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00019 259072 271310 train Og maður setur það upp svona, þið sjáið það er hérna, hérna er sem sagt kallið train test split á X-ið, sem að er allar breyturnar, á ypsilonið sem er target-ið. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00020 272189 283761 train Og svo segjum við hversu stórt við viljum að test-safnið sé, þannig að hérna, af því það er sem sagt tuttugu prósent þá þýðir það að train, train-settið myndi vera áttatíu prósent. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00021 284394 291091 train Og hérna getur maður sett, þú veist, hvað sem er, þrjátíu eða, eða fjörutíu eða hvað sem er, bara eftir því hvernig maður vill splitta. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00022 292720 296850 dev Og það er engin, engin, hérna, föst regla um það nákvæmlega hversu stórt það á að vera. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00023 296850 299050 train Það er bara svona um það bil eitthvað. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00024 299100 314668 train Og svo náttúrulega random state til þess að geta, sem sagt, búið til sömu, sama splittið aftur, að þetta er bara random og ef maður gefur upp hérna random state þá getur maður verið fullviss um það að geta búið til sama splittið aftur, sem getur verið mikilvægt ef maður er að endurtaka mikið tilraunir. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00025 315850 345922 train En ef við keyrum þetta þá sjáið þið það að við fáum hérna, já fyrirgefið, ég ætla að bæta líka við að, að sem sagt við assign-um þetta á sem sagt þessa fjóra gaura hér, að hérna, við búum til, raunverulega, fjögur gagnasöfn, þar sem við erum með X train og X test, sem eru, hérna, línurnar fyrir allar breyturnar, annars vegar fyrir þjálfunarsettið og hins vegar fyrir test-settið. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00026 345992 351372 train Og svo erum við með eins fyrir ypsilonið okkar fyrir target-ið, við erum með train og test. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00027 352624 357333 train Og þá sem sagt erum við búin að búa til þessa fjóra hluta úr þessum tveimur sem við vorum með. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00028 358190 364365 dev Og svo ef við tjá, sjáum hvað þetta er stórt, þá sjáið þið það að þjálfunarsafnið okkar, þetta á að vera test hérna. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00029 369153 380084 train Já, að sem sagt þjálfunarsafnið okkar er hérna, sem sagt, fimm þúsund línur og test-settið okkar er, er hérna, fjórtán hundruð línur. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00030 380862 383023 train Þannig að við erum búin að skipta þessu í þessa tvo hluta. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00031 383062 402648 train Og þá getum við tekið eitthvað módel, eins og til dæmis decision trees eða support vector machines, og þjálfað á sem sagt x train og y train, og svo myndum við beita því á X test og y test til þess að spá fyrir og meta hversu gott módelið er. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00032 405182 408497 train En ég ætla ekki að gera það hér því það er eitthvað sem þið ætlið að gera í ykkar fyrirlestrum. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00033 408728 417017 train En þetta er svona, þetta er hvernig, þið sjáið hérna hvernig þið getið undirbúið það áður en þið ætlið að byrja að, að hérna, nota þessa algóriþma. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00034 417557 420267 eval Þetta var sem sagt bara svona split method. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00035 420427 428242 train Svo erum við með cross validation, og þá notum við úr sama pakkanum hérna, import-um það sem heitir k-fold. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00036 429754 436064 dev Og þá þurfum við að búa til svona k-fold object, þar sem við segjum hversu mörg split við viljum, við viljum tíu split. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00037 436064 443451 train Og svo tökum við þetta object og beitum því á, hérna, gagnasafnið okkar. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00038 445245 451257 train Og við gerum það hér, sjáið þið, bara við X-ið, það er svo bara, bætir maður y-inu við á eftir. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00039 453901 466444 train En, sem sagt þetta segir bara hversu mörg split við erum með og svo getum við séð hérna bara með því að ítra yfir öll split-in, en þetta, það sem þetta hérna gerir er bara að búa til split-in. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00040 467223 477600 train Raunverulega það sem það gerir er að það tekur hérna, observation-irnar, við erum kannski með, við erum með svona margar observation-ir. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00041 479312 494872 train Segjum að við værum með twofold, er að það sem að þetta fall gerir er bara að segja: ókei, þú ert í fold-i eitt, þú ert í fold-i eitt, þú ert í fold-i eitt og svo framvegis, þú ert í fold-i eitt. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00042 494911 499966 train Og þá eru hinir í fold tvö, fold tvö. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00043 500526 506136 train Þannig að þetta bara býr til þessa skiptingu, það bara skiptir þeim í tíu, í tíu hluta. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00044 507942 514638 train En svo getum við skoðað hversu stór, svo getum við skoðað þessa, hérna, þessi folds, þessa parta sem við bjuggum til. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00045 516547 527754 train Þannig að þið sjáið hérna, til dæmis, að þetta eru þessir tíu partar sem voru búnir til og þeir eru eiginlega allir jafnstórir, ekki nákvæmlega, af því að hérna, kannski gengur ekki alveg upp þessi deiling. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00046 528014 551169 train En þið sjáið það að núna, ef við ætluðum að, hérna, þjálfa módel á þessu, þá myndum við þjálfa tíu módel, eitt módel af hverju train-setti, og svo beita hverju módeli á hvert test-sett þannig að við fengjum út tíu performance indicator-a. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00047 551309 565163 train Og við getum þá, þannig ef við myndum til dæmis mæla accuracy-ið á hverju einasta test-setti þá fengjum við út tíu accuracy-gildi og þá getum við tekið meðaltalið og sagt að meðal accuracy-ið er x. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00048 565163 578235 train Og svo á sama hátt þá getum við gert svona leave one out cross validation, það sem, þið munið, við tökum alltaf bara eina breytu út í einu og þá notum við þetta hérna leave one out úr sama pakkanum. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00049 579461 589097 train Og á sama hátt þá getum við séð hérna að train-settið okkar er alltaf jafnstórt, það alltaf allir nema einn. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00050 589813 593811 eval Og það er einn, ein mæling í test-settinu í hvert skipti. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00051 595841 598961 train Eru einhverjar spurningar um svona splitting strategies? 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00052 600293 602201 eval Nei, ókei. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00053 606486 613511 train Já, og sem sagt, bara það hvaða aðferð þið veljið í hvert skipti, bara fer eftir gagnasafninu og hvað þið ætlið að gera við það. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00054 614870 619192 train En ég myndi alveg mæla með því að gera, reyna alltaf að gera cross validation. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00055 620032 630442 train Sérstaklega ef maður þarf að tjúna parametra þá er mjög mikilvægt að gera cross validation, þó það sé bara á hluta af gagnasafninu þá er það svona venjan að gera það með, með þessu. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00056 631966 641346 train En allavegana. Varðandi sem sagt, performance-málin, þá erum við með annað notebook hérna. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00057 644884 661456 train Og það sem ég er búin að gera hér er að ég tók, hérna, þetta churn-safn hérna, sem ég var að vinna með í byrjun, og ég bjó til basic classification módel og ég spáði fyrir um, sem sagt, churn og ekki churn hjá þessum viðskiptavinum. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00058 662138 666488 train Og ég seifaði það hérna í tveimur hérna csv-fælum. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00059 667217 676780 train Annars vegar, sem sagt við erum með test-sett, þar sem við erum með hérna, sönnu gildin og svo erum við með gildin sem við spáðum fyrir um. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00060 677325 697053 train Þannig að ef ég keyri inn báða þessa hérna þá sjáið þið það að þessi true target breyta hérna, hún er, segir til um það hvaða klassa, segir til um það hvaða viðskiptavinir voru churners og hvaða viðskiptavinir voru ekki churners í test-settinu mínu. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00061 698042 707693 train Og svo hins vegar erum við með þetta hérna churn prob, sem að eru líkurnar á því að hver viðskiptavinur sé, sem sagt, churner, er að fara að hætta. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00062 708284 715505 train Og þetta er sem sagt það sem ég fékk út úr módelinu sem ég bjó til, þannig að hér erum við með svona predicted probability á því að vera churner. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00063 716744 726441 train Og það sem við viljum gera núna er að bera saman sem sagt hið sanna target, það sem við vitum hvað er, við það sem við spáðum fyrir um. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00064 728203 758375 train Og ef við notum cut off sem er hálfur til þess að meta hver sem sagt, hinn spáði, hérna, hvert spáða gildið er, hvort það sé churn eða ekki churn, þá búum hérna til breytu sem heitir predicted target, bara með því að condition-a á þetta probability, og þá sjáum við að módelið okkar spáir fyrir um það að þúsund áttatíu og einn viðskiptavinur sé ekki að fara að hætta en að þrjú hundruð tuttugu og átta eru að fara að hætta. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00065 758414 763455 eval Og ef við bara berum þetta saman við, hérna, það sem við vitum að er satt, þá stemmir þetta ekki. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00066 763815 765835 train Þannig að módelið okkar er greinilega ekki fullkomið. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00067 766294 770379 train Það nær ekki að spá fyrir um hvern einasta viðskiptavin sem er að fara að hætta. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00068 771200 773570 train En það er alveg viðbúið, það ekkert allt fullkomið. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00069 774292 791596 train En hérna eru þessar, þessi mál sem við ætlum að nota, þannig að þið sjáið það að við erum með hérna A U C score, við erum með ROC curve, við erum með confusion matrix, accuracy recall, precision og F-einn score, eins og við ræddum um áðan. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00070 793136 798807 train Þannig að við getum bara import-að þessu úr þessu sem heitir scikit learn metrics, þau eru öll þar. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00071 799855 806287 train Og svo getum við fundið hvað confusion matrix-ið er fyrir okkar spá. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00072 806456 811701 dev Þannig að við tökum þá þetta predicted target og true target. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00073 812573 814313 train Þannig að actual class og predicted class. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00074 815344 820573 train Og þá getum við séð að svona lítur confusion matrix-ið okkar út í þessu tilfelli. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00075 821706 838677 train Og það er sett upp nákvæmlega eins og áðan, við erum með hérna, sem sagt, níu hundruð og sjö sem eru, ekk, sem sagt, ekk, sem sagt, eru ekki churners og módelið spáir sem ekki churners, og svo á sama hátt eru tvö hundruð og fjórir churnes sem módelið spáir sem churners. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00076 838677 840748 train Þannig að þetta bara lítur nákvæmlega eins út og áður. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00077 841434 857748 dev Og þá getum við reiknað út accuracy-ið, eins og við gerðum líka áðan, bara með því að telja hversu oft módelið hafði rétt fyrir sér og deila með heildarfjölda mælinga í test-settinu okkar, og fáum út hérna núll komma átta níu sjö. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00078 858239 869717 train Eða við getum notað fallið sem er til í scikit learn, þetta hérna accuracy score, og fáum út sama, sama gildið. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00079 869798 877491 eval Og svo aðrar, hérna, önnur mál, við erum með recall, við erum með precision og við erum með f-einn score. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00080 877652 888583 train Bara reiknum þetta svona einfaldlega með því að nota innbyggðu föllin á annars vegar hið sanna gildi og gildið sem var spáð. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00081 891067 893903 train Og þetta er sem sagt miðað við cut off núll komma fimm. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00082 894556 901557 train En svo getum við líka reiknað sem sagt AUC-ið, sem munið þið var, hérna, flatarmálið undir kúrfunni. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00083 902759 909475 train Og það er núll komma átta fimm níu, og svo að lokum getum við plottað upp, hérna, kúrfuna okkar. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00084 909475 916048 dev Þannig að flatarmálið undir þessari gulu línu hérna er núll komma átta fimm níu. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00085 916499 919812 train Og því hærra sem A U C-ið er, því betra er módelið. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00086 921933 922443 train Ókei. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00087 926429 940471 train Og sem sagt, já, hérna, minna á það líka að sem sagt, A U C-ið, það er cut off independent, þannig að það er á suman hátt betra heldur en að mæla accuracy eins og við sáum áðan með ójafna gagnasafnið sem við vorum með. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00088 942221 950169 eval Ókei, nú ætla ég að tala um sem sagt þessi, þessar aðferðir til þess að jafna, eða koma á jafnvægi í gagnasafninu okkar. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00089 951938 957849 dev Og við byrjum á því hérna, að bara búa til eitthvað random gagnasafn. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00090 957948 972571 train Það er hérna í scikit learn, þar er maður með sem sagt library þar sem að heitir bara, hérna, dataset, þar sem maður getur bara generate-að randomly gagnasöfn með ákveðna eiginleika. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00091 972941 977730 dev Eins og hérna, þetta er gagnasafn sem maður getur notað í svona classification-algóriþmum. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00092 977811 991322 train Og þá einfaldlega segir maður hvað eiga að vera margar, hérna, mælingar, hversu margar, hérna, breytur, hversu margir klassar, þannig að við erum hérna með fimm þúsund mælingar, þrjár breytur og tvo klassa. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00093 991350 1000913 train Þannig að þetta myndi vera binary classification, og svo getum við meira að segja sagt líka hversu stórt hlutfall af báðum, hérna, klössunum mega vera. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00094 1001216 1014020 train Þannig að þetta n classes vísar til þá target-sins okkar, og við viljum að þrjú prósent sé, hérna, af öðrum klassanum og níutíu og sjö prósent af hinum klassanum. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00095 1015095 1029130 dev Þannig að það sem við fáum út úr þessu er gagnasafn sem er mjög óbalansað, það er mikið ójafnvægi þarna, af því að, eins og við sögðum þeim, þá vildum við að það væru þrjú prósent í öðrum og níutíu og sjö prósent í hinum. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00096 1029135 1033000 train Þannig að þetta er vel undir þessu tíu prósent viðmiði sem að við töluðum um. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00097 1034781 1039791 eval Ókei, og svo er hérna, ætla ég að fara í nokkrar aðferðir til þess að balance-a. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00098 1039913 1068763 train Við erum með random oversampling og random undersampling og svo líka smote, þannig að ef við sjáum hérna, og við getum import-að úr þessu, hérna, imb learn pakka, það sem heitir bara random oversampler, og svo getum við samplað, sem að við sjáum, setjum inn hérna í random, sem sagt búum til svona object sem heitir random oversampler, og við viljum nota þetta hérna strategy. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00099 1068824 1077448 train Maður getur valið hvaða strategy maður vill. Minority þýðir að það á að sampla minority-klassann þangað til það er komið jafnvægi. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00100 1078749 1093693 train Og af því þetta var oversample, þetta þýðir það að við erum að búa til, við erum að tvöfalda línur af, sem sagt, af mælingunum sem að tilheyra minority-klassanum, þangað til að, hérna, þetta er orðin balance-að. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00101 1093693 1103181 train Þannig að við erum raunverulega búin að vera að duplicate-a þessar hundrað áttatíu og eina mælingu þar til þær eru átta þúsund talsins. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00102 1103181 1108031 train Þannig að hver kemur fyrir, hversu oft? 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00103 1110013 1113426 train Alveg þrjátíu sinnum eða eitthvað, er það ekki? 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00104 1114156 1119135 train Fjögur þúsund og átta hundruð deilt með hundrað og áttatíu og einum, svo oft kemur hver þessara mælinga fyrir. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00105 1120563 1127508 train En allavegana, þannig að þetta myndi kannski ekkert vera mjög gott gagnasafn til að vinna með, af því það er, þær eru svo ótrúlega, það myndi vera svo ótrúlega bjagað. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00106 1128867 1140327 eval En við getum sem sagt notað annað sampling strategy, sagt bara núll komma tveir, og það þá þýðir að hlutfallið á milli eins og núll á að vera núll komma tveir. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00107 1140587 1149772 eval Þannig að þið sjáið, hérna, hérna myndum við vera með aðeins, hérna, allavega ekki jafn jafnt, en samt alveg nógu jafnt. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00108 1151314 1186086 train Og svo, hérna, á sama hátt, undersampling, við erum bara með random undersampler, og þá sem sagt munið þið ef við erum undersample-a þá erum við að henda í burt mælingum sem eru í majority-klassanum þannig að við erum að fækka, við erum að minnka gagnasafnið, fá út jafnvægi, og svo á sama hátt, ef við setjum sampling strategy saman við, jafnt og einhver tala, þá fáum við, sem sagt, þetta hérna hlutfall á milli, milli þessara tveggja hópa. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00109 1187319 1189921 train Og svo, að lokum, smote. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00110 1191653 1214201 train Það sem við erum búin að segja, við viljum bara hafa, þetta er bara, sem sagt, out of the box smote, nei, heyrðu við erum hérna, bara sem sagt out of the box, og þá verður þetta alveg jafnt, sjáið þið, fifty fifty, en við getum líka sagt, hérna, við viljum ekki endilega fifty fifty, það má alveg vera bara tuttugu prósent, og þá segjum við bara hérna, að við viljum tuttugu prósent. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00111 1215577 1221756 train Þannig að þetta virkar allt svona á mjög svipaðan hátt en gagnasafnið sem verður til í hvert sinn er mismunandi. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00112 1223255 1228144 train Þannig að ein seinasta æfing sem ég ætla að fara í gegnum er, hérna, að sameina þetta tvennt. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00113 1228571 1249922 train Við ætlum að, sem sagt, að taka gagnasafn sem við vitum að er ekki í jafnvægi, og við ætlum að búa til módel og spá fyrir um eitthvað, mæla hversu gott módelið okkar er, og svo ætlum við að balance-a gagnasafnið, og aftur að spá fyrir og sjá hvort að spáin okkar breytist. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00114 1251183 1254394 train Þannig að ég ætla að nota hérna random forests. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00115 1255807 1263547 train Þið getið notað hvað sem er, þetta snýst náttúrulega ekkert um hvaða algóriþma við erum að nota, ég bara tók einhvern, og þennan af því að hann er uppáhaldið mitt. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00116 1264106 1265372 train En allavegana. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00117 1266508 1271595 train Og svo ætla ég að taka hérna gagnasafn sem að er í þessu imb learn library-i. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00118 1271914 1284394 train Í imb learn er fullt af gagnasöfnum sem eru með miklum imbalance, sem fólk er að nota þegar það er að þróa nýjar aðferðir til þess að balance-a gagnasafn. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00119 1284506 1298170 train Þannig að þetta er svona bara svona standard safn af gögnum sem allir hafa aðgang að, þannig að ef allir eru, ef einhverjir eru að þróa nýja aðferð þá geta allir prófað þessa aðferð á þessum gagnasöfnum, til þess að sjá hvort að þetta sé, hérna, að virka. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00120 1298507 1306382 dev Þetta er svona gott fyrir validation í, í svona þessum vísindaheimi, og þegar að fólk er að reyna að búa til betri aðferðir. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00121 1307148 1311599 train En allavegana, ég er að nota gagnasafn sem heitir hérna car eval fjögur. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00122 1312157 1335840 train Og ég bara les það inn, og sjáið þið hérna, ég er með aftur með þetta X, sem eru allar breyturnar, og ég er með y, sem að er target-ið, og svo, hérna, sjáið þið að í þessu tilfelli þá erum við með sextán hundruð sextíu og þrjá sem að eru af klassanum núll og sextíu og fimm sem eru af klassanum einum, þannig að þetta er mjög mikið ójafnvægi í þessi gagnasafni. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00123 1337306 1351790 train Ókei, og svo ætla ég að taka þetta hérna gagnasafn, þetta X og y, og skipta því í tvennt, ég ætla að búa til, sem sagt, þetta er svona, hérna, þessi splitting method sem við töluðum um, ég er að búa til train- og test-gagnasafn. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00124 1354194 1360355 train Þar sem ég er að nota stratified sampling til að vera viss um það að það er sama hlutfall af báðum í báðum gagnasöfnunum. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00125 1360654 1372858 train Þannig að við sjáum að í train-settinu okkar erum við með fjörutíu og níu af klassa einum og tólf hundruð fjörutíu og sjö af klassa núll. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00126 1373579 1378319 train Og, þannig að restin myndi vera í, í test-settinu okkar. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00127 1379096 1380830 dev Já, sem er þá hér. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00128 1381269 1388195 train Þannig að við erum með fjögur hundruð og sextán núll og sextán einn, þannig að það eru bara mjög fáir hérna sem eru í einum. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00129 1389994 1395234 train Ókei, og svo bara bjó ég til hérna svona smá fall sem, sem mælir mismunandi performance. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00130 1395684 1399144 eval Við erum með accuracy, við erum með recall, precision og A U C. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00131 1399955 1403288 eval Og þetta var bara svona til þess að þurfa ekki að endurtaka mig oft. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00132 1405056 1408732 train Ókei, og svo kemur hérna aðalskrefið. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00133 1409313 1424853 train Við búum til random forest classifier, sem heitir bara s, CLF, og svo tökum við þennan classifier og beitum honum á train-gögnin okkar, á X train og y train. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00134 1424952 1428755 train Og svo mælum við performance-inn á test-settinu. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00135 1429605 1438349 dev Þannig að við keyrum, það kemur meira að segja error, af því það er allt bara núll, en þið sjáið það að accuracy-ið er bara nokkuð gott, níutíu og sex prósent. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00136 1438984 1443728 train En recall-ið okkar, það er núll og precision-ið er núll. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00137 1444396 1449566 train Sem sagt, við náum ekki að finna neinn sem er í þessum minority-klassa. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00138 1450082 1455769 train Enginn sem er true positive finnst, true positive er núll. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00139 1456383 1464684 dev Sem þýðir það, að þetta er ekkert voðalega gott módel, af því að það finnur ekki, hérna, þennan minority-klassa. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00140 1465555 1469775 train Þannig að í þessu tilfelli þá mundi allt spam-ið fara beint inn í inbox-ið ykkar, er það ekki? 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00141 1470734 1471634 dev Það finnst ekki. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00142 1471934 1472702 dev Ókei. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00143 1473407 1498998 eval En ef við tökum okkur til og prófum að oversample-a training-settið okkar, við hérna notum random oversampler, og nota bene, ef við gerum þetta við þjálfunargögnin okkar, ekki allt X-ið, bara við þjálfunargögnin okkar, af því við viljum að test-settið haldi sér eins og það er, við viljum bara gera það við þjálfunargögnin. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00144 1500286 1513154 train En við gerum þetta við þau, við oversample-um, munið þið að við, við bætum við, við duplicate-um, hérna, mælingarnar í training-settinu okkar, þannig að við gerum það. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00145 1514883 1526502 train Þá sjáið þið að við erum með hérna tólf hundruð fjörutíu og sjö eins og áður af klassanum núll, en það eru komnir fjögur hundruð níutíu og átta af klassanum einn. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00146 1527276 1534948 train Þannig að við erum raunverulega búin að tífalda hverja einustu, hverja einustu minority-klassa mælingu. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00147 1539127 1561390 train Og svo ef við gerum það sama aftur, búum aftur til random forest með, núna, sem sagt oversample-aða X-inu og y-inu, og mælum aftur á test-settunum okkar, performance-inn, þá sjáið þið það, ókei, við erum komin með betra accuracy og við erum komin með mjög gott recall og mjög gott precision. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00148 1561390 1568730 train Við erum virkilega að ná öllum minority-klassa, hérna, gildunum okkar. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00149 1568770 1572280 train Og A U C-ið, já, er líka aðeins búið að hækka. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00150 1574592 1579862 train Þannig að þetta er, þetta er það sem að þessir, þessar balancing-aðferðir gera. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00151 1579892 1588031 eval Þær gera okkur kleift að finna minority-mælingar í gagnasafninu okkar, og að læra þeirra mynstur líka. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00152 1590577 1591357 train Já, og það er allt og sumt. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00153 1591357 1593125 train Eru einhverjar spurningar varðandi þetta? 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00154 1595127 1596269 train Hafið þið gert svona einhvern tímann áður? 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00155 1597621 1598300 train Er þetta allt saman nýtt? 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00156 1598300 1599238 train Ókei. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00157 1599958 1611439 train Sem sagt, þegar þið byrjið að gera þetta í Python, þá eru alls konar svona aðferðir til þess að gera þetta allt saman í einu pipeline-i, maður er ekkert að gera þetta svona mikið step by step, þetta er meira bara svona, hérna, pipeline-að. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00158 1611567 1618276 train En ég vildi bara sýna, sýna ykkur nákvæmlega hvað, hver áhrifin af, af hverju og einu er. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00159 1621112 1624259 train Já, og kannski eitt að lokum, það er hérna kennslukönnun. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00160 1624491 1626460 train Það væri voðalega gott ef þið mynduð svara henni. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00161 1626871 1628531 dev Fenguð örugglega email um það fyrir helgi er það ekki? 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00162 1630510 1632161 dev Endilega svara kennslukönnuninni. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00163 1632161 1633631 train Það er mjög gott fyrir okkur. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00164 1633631 1639986 train Af því þá getum við bætt okkur, kennt ykkur betur, þannig að endilega svarið þið henni. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00165 1640832 1647191 train Hérna, já, eru einhverjar spurningar varðandi model evaluation? 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00166 1649960 1650940 train Nei, ókei. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00167 1651380 1655316 train Hérna, þá bara segi ég takk í dag og sjáumst næsta mánudag. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00168 1655576 1657365 train Enginn tími á föstudaginn, munið þið. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00169 1657816 1659351 train Enginn tími á föstudaginn. 5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00170 1662336 1663530 train Já, bíddu, ég ætla að stoppa.