segment_id start_time end_time set text a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00000 930 4048 train Við ætlum að skoða núna hlutrúm í r í n-ta a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00001 4049 8776 train og hugtökin vídd og myndvídd, þetta eru subspace, dimension og rank á ensku. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00002 17927 23463 train Skilgreiningin á hvað er hlutrúm, þá, segjum að við séum með eitthvert safn, h af vigrum í r í n-ta, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00003 24064 29096 dev þá eru [UNK] há hlutrúm ef eftirfarandi skilyrði yrðu uppfyllt: hlutrúmið verður að innihalda núll vigurinn. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00004 29846 34123 eval Okei, og fyrir alla vigra í hlutrúminu a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00005 35393 41573 train þá þarf að gilda að summan af þeim sé líka í hlutrúminu. Og fyrir einhvern vigur í hlutrúminu og einhvern fasta a, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00006 42006 45727 train þá verður nauðsynlega fasti sinnum vigurinn líka að vera í hlutrúminu. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00007 46123 52111 eval Þannig að þetta eru þrjú skilyrði sem við þurfum að tékka til að athuga hvort að eitthvað sem við fáum gefið er hlutrúm. Við skulum skoða dæmi. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00008 54892 62872 train Hér er okkur gefið mengið s, það eru allir vigrar í r í öðru, allir tveggja staka vigrar, sem eru margfeldi af vigrinum mínus tveir einn, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00009 63864 71514 train [UNK] fasta margfeldið af þessum vigri, og spurt er: er þetta hlutrúm í r í öðru. Sjáið þið: a má vera hvaða rauntala sem er og svarið er já, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00010 71879 73197 train við segjum í fyrsta lagi: a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00011 73814 79234 dev núll er jafnt og núll sinnum vigurinn mínus tveir, núll vigurinn, þannig að, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00012 80434 82948 train núll vigurinn er sannarlega í menginu s. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00013 84082 91161 train Og svo í öðru lagi, ef ég tek tvo vigra, eigum við að segja u, sem er fasti, c einn sinnum vigurinn minn. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00014 92032 97191 train Hann er í s og annan vigur v sem er c tveir sinnum vigurinn minn. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00015 98420 100418 train Nú, þá er u plús v, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00016 102697 104284 train skrifum hérna þá er u og v a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00017 104873 105984 dev sannarlega í s, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00018 106458 116690 train þá er u plús v, mundi þá gefa mér vigurinn sé einn plús c tveir sinnum, mínus tveir einn, semsagt eitthvað fasta margfeldi sinnum, vigurinn minn og sem sannarlega er í rúminu s. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00019 117775 118833 train Og svo í þriðja lagi a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00020 119921 123949 train ef við segjum að ég sé með vigurinn u sem er c einn mínus tveir einn, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00021 124800 128612 dev og ég tek, hérna, eitthvað fasta margfeldi af honum, segjum ég segi: a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00022 129531 134740 train k sinnum u, nú þá er ég með k sinnum c einn sinnum mínus tveir einn vigurinn, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00023 135887 139123 dev einhver fasti hásin sé einn sinnum vigurinn minn. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00024 139489 145333 train Þannig að sannarlega er þessi í rúminu mínu s, þannig að svarið er já. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00025 148794 150084 train Við skulum taka nokkur dæmi í viðbót, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00026 151040 156710 train en kannski áður en ég held áfram með þetta, þá sjáið þig hvað við erum með hérna, hvaða fyrirbæri við erum með með línu sem fer í gegnum núll komma núll, [UNK] a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00027 158528 161784 train línu sem hefur ákveðna hallatölu sem fer í gegnum núll komma núll. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00028 162846 163569 train Nú, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00029 163894 170913 train annað dæmi um hlutrúm, það er enginn sem inniheldur bara núll vigurinn, og þar getum við, við getum sýnt það með því að fara í gegnum þessi þrjú skilyrði. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00030 172106 188460 train R í n-ta inniheldur klárlega núll vigurinn og summa af tveimur vigrum, ef þú leggur saman tvo n staka vigra, þá ertu ennþá í, með n staka vigur og ef þú margfaldar n staka vigur með fasta þá ertu sannarlega ennþá með n staka vigur þannig r í n-ta er hlutrúm í r í n-ta. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00031 189696 191101 train Sjáið þetta mengi hérna a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00032 191232 195972 train með [UNK] kallast stundum núll [HIK: hl] hlutrúmið við skulum ekki rugla því saman við núll rúmið. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00033 197092 198176 train Nú við tökum fleiri dæmi. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00034 202926 213702 train Nú, kannski er einhver sem veltir fyrir sér, af því við vorum með línu áðan og línan var hlutrúm, hvort að allar línur séu hlutrúm. Þannig að ég ætla gefa ykkur hérna [HIK: aðr] annað dæmi um línu: tveir einn sinnum k plús einn einn, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00035 213760 215859 train þar sem k er rauntala, þetta er lína, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00036 216455 221631 train Og þá er spurning: er þessi lína hlutrúm? Og þá er ég að spyrja: er þetta hlutrúm í r í öðru. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00037 222976 228973 train Og svarið er nei, vegna þess einfaldlega að núll vigurinn er ekki á línunni þannig að svarið er nei, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00038 231099 231729 train því núll a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00039 233926 234705 train er ekki á línunni. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00040 238587 242189 train Ég get ekki valið mér fasti k hér, þannig að út komi a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00041 242212 246531 eval vigurinn núll núll, þýðir að núll sé ekki á línunni og þetta er því ekki hlutrúm. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00042 250925 267774 eval Og enn tökum við annað dæmi: ef við erum með p stykki af vigrum sem eru r í n-ta þá er spanið af þessum vigrum hlutrúm í r í n-ta. Í fyrsta lagi er núll vigurinn í spaninu vegna þess að ég vel mér bara, munið að spanið af vigrunum er lína [UNK] þannig að ég er vel mér alla stuðlana [UNK] fá núll, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00043 267776 276145 train þá fæ ég núll vigurinn. Nú í öðru lagi þá er þetta línuleg samantekt af þeim þannig að fasti sinnum einn vigur og summan af tveimur vigrum er klárlega í hlutrúminu. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00044 277673 282310 train Okei. Nú bætum við nýjum hugtökum, við bætum við dálkarúmum og núllrúmum. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00045 285544 296428 train Nú dálkarúm fylkis a það er mengið af öllum línulegum samantektum, á dálkavigrum fylkisins, við táknum þetta col a, col fyrir collumn space, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00046 299353 313108 train núllrúm fylkisins a er aftur mengi allra lausna á jöfnu a x jafnt og núll. Þurfum að finna núllrúmið, [UNK] semsagt að finna þá vigra sem a varpar yfir í núll.Þetta táknum við null af a, null fyrir nullspace. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00047 313866 319263 train Nú dálkar rúmfylkisins og reyndar núllrúm fylkisins, eru bæði hlutrúm. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00048 323122 325612 train Nú segjum að við séum með m sinnum n fylkið a, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00049 325958 331448 train þá eru allir dálkavigrarnir hérna í a m-staka vigrar, og þá segjum við spanið a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00050 332928 334037 eval af dálkavigrunum. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00051 336928 340408 train Við [UNK] að spana svona vigrum, það eru alltaf hlutrúm, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00052 340663 342686 train það var í, hérna,dæmi hérna á undan, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00053 343018 344970 train þannig að spanið af þessum hérna: a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00054 347579 348600 train Þetta er hlutrúm. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00055 350550 358140 train Og hlutrúm hvað, í hvaða vídd? Ja, vigrarnir hér allir, m, staka vigrar, þetta er m sinnum n fylkið, það er m línur, [UNK] a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00056 358631 360982 train í hlutrúm í r í n-ta. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00057 362374 362823 train Svona. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00058 363522 368525 train Okei og það er hægt að sýna að þetta sé hlutrúm, bara eins og hérna, maður hefði gert í dæminu á undan, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00059 370103 372773 train hér rétt á undan, okei núllrúm fylkisins a, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00060 374420 377315 train við erum með m sinnum n fylki, við erum að hugsa: a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00061 378086 386316 train Hvaða vigrar x varpast yfir í núll, það er þetta hér sem er lykillinn, og af því að a er m sinnum n fylkið þá er þetta örugglega n sinnum einn vigur, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00062 386785 388728 train þannig að núllrúmið, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00063 393272 394111 train það er hlutrúm a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00064 396807 402777 train og það hefur n stök, hver vigur, hver vigur þannig að hlutrúm í r í n-ta. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00065 405429 409832 train Munið þið núllrúm fylkisins a er mengi allra lausna á þessari hérna jöfnu, semsagt a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00066 409838 410852 eval x-ið er lykillinn hérna. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00067 411367 418471 train Nú, hvernig gæti maður sýnt að núllrúmið sé alltaf hlutrúm? Ja, í fyrsta lagi er núll í menginu? a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00068 421196 421975 train Spyrjum við okkur. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00069 422627 425552 train Og svarið er já, ef ég margfalda a með núll, þá fæ ég núll a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00070 426368 427627 train og svo getum við athugað, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00071 427936 429774 eval ja er summa tveggja vigra, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00072 430283 443900 train í núllrúminu, er hún ennþá í núllrúminu? Segjum að, að u sé í núllrúminu, þá er a sinnum u núll og segjum að einhver vigur v sé í núllrúminu, þá er a sinnum, v jafnt og núll. Er þá a sinnum u plús v, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00073 445022 447556 eval þa er það a sinnum u plús a sinnum v, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00074 448384 454714 dev sem er núll plús núll, það er nefnilega núll vigurinn. Og í þriðja lagi, ef ég tek einhver fasta margfeldi af u, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00075 455882 464912 eval c er einhver fasti, einhver rauntala, þá get ég skrifað þetta sem a c sinnum a sinnum u af því það að margfalda, við [UNK] taka fastan þarna út fyrir sviga, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00076 466113 469143 train og þá eru þetta sjö sinnum núll vigurinn sem er einmitt núllvigurinn. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00077 470077 475567 eval þannig svona mundi maður, með aðeins, hérna, fínni uppsetningu, sýna að eitthvað væri, að núllrúmið a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00078 476664 480816 train sé sannarlega alltaf hlutrúm, núllrúm, svona, sé alltaf hlutrúm. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00079 482850 489179 eval Skoðum hérna dæmi. Við erum með fylki a og vigur b og svo spyrjum við: er b í dálkarúmi a? a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00080 489937 495151 dev Hvað erum við þá að spyrja? Við erum að spyrja: hefur a x jafnt og b lausn? a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00081 497448 498978 train Og þetta er jafna sem við kunnum að leysa. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00082 500139 500679 train Við gerum það. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00083 504062 513960 train Við ætlum að leysa a x jafnt og b. Við setjum upp aukið fylki með a hérna og svo b, þannig að okkur vantar einn dálk þarna, og þarna birtist hann. Svo ryðjum við þetta fylki a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00084 515813 523673 train og við fáum einn mínus þrír mínus fjórir og þrír. Við fáum núll, mínus sex, mínus átján, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00085 524201 527597 train og fimmtán, og núll, núll, núll og núll, svona, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00086 529085 534937 train og þá sjáum við að við erum með tvo vendidálka, þessi hérna vendidálkur [HIK:þrið] er ekki a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00087 534986 539276 train vendidálkur og gefur okkur þá frjálsa breytu þannig að sannarlega er til lausn. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00088 541539 544660 train Og svarið er þá já. B er í, dálkarúmi a, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00089 549976 554146 dev sem sagt a x jafnt og b hefur lausn þannig að b er í dálkarúmi a. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00090 554785 562688 train Ok, þá er það næsta spurning: finnið núllrúmið fyrir a, semsagt finnið alla vigra x sem að varpast yfir í núll, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00091 562753 564385 train finnið allar lausnir á þessari jöfnu. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00092 564946 572567 train Nú við erum byrjuð, við [HIK: ry] ruddum fylkið hérna í a liðnum, við getum notað okkur þetta nú er hægri hliðin okkar bara núll. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00093 573568 574138 train Þannig að við segjum: a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00094 574742 579042 train b, þá erum við með a núll, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00095 580060 584415 train sem er aftur jafngilt fylkinu, einn, núll, núll, mínus þrír, mínus sex, núll a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00096 584423 588398 train mínus fjórir, mínus átján, núll, og núll, núll, núll. [UNK] Svona. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00097 592106 601916 train Aftur erum við með eina frjálsa breytu, x þrír, og þegar við erum að finna núllrúmið þá er þægilegt að ryðja alla leið, semsagt [UNK], rudda línu [UNK] þannig að við gerum það, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00098 602283 606651 train og þegar við erum komin alla leið þá fáum við, svo mikið sem, þetta fylki hérna. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00099 610673 612017 train Og það vantar einn þrist hjá mér, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00100 617094 630413 train þannig að við getum lesið lausnina út hér, x þrír er frjáls breyta, þetta er ekki vendidálkur, þannig að ég er með x einn er jafnt og mínus fimm x þrír og ég er með x tveir er jafnt og mínus þrír x þrír og x þrír er frjáls a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00101 633058 633597 train breyta. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00102 635388 637037 train Þannig að lausnin mín er: a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00103 638824 642963 train mínus fimm, mínus þrír, og einn sinnum x þrír. Þ a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00104 644600 646490 train annig að núllrúmið mitt a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00105 650391 652515 train er bara spanið af þessum vigri. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00106 656700 657585 train Svona. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00107 660368 679088 train Nú við skulum bæta við hugtaki. Við ætlum að skoða hvaða [HIK: hlu] grunnur fyrir hlutrúmi er. Ef við erum eitthvað hlutrúm sem við skulum, kalla v í r í n-ta, þá eru vigrar, x einn, x tveir upp í x k sem eru í v. Þeir kallast grunnur fyrir v, ef þeir eru línulega óháðir a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00108 679680 681240 train og þeir spanna v. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00109 682752 685481 dev Þetta eru semsagt, spanna allt rúmið og vera línulega óháðir. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00110 687028 687867 train Við skulum skoða dæmi. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00111 690030 700079 eval Nú, til dæmis eru einingarvigrarnir e einn, e tveir, e þrír, grunnur fyrir r í þriðja, vegna þess að við getum, þeir eru línulega óháðir og þeir spanna allt r í þriðja. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00112 700670 709367 train Nú, þessir einingavigrar, einingavigur þýðir bara þetta hafi lengdina einn, þessir vigrar eru stundum kallaðir líka grunnvigrarnir. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00113 710998 728475 train Vegna þess að [UNK] hinn hefðbundni grunnur fyrir r í þriðja, og svo er líka til annað nafn, oft notum við hérna i j, og k, setjum þá svona lítinn hatt á þá ef að þeir eru einingarvigrar. I, j og k munum við nota líka jafnmikið og e einn e tveir, e þrír. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00114 730435 733035 train Nú, við skulum prufa að finna grunn fyrir núllrúm, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00115 733500 734785 dev sjáum dæmi. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00116 735757 738817 train Ok. Við ætlum að finna grunn fyrir núllrúm þessa hérna fylkis, a. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00117 739566 743101 eval Við byrjum á að setja upp aukið fylki, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00118 744056 744805 train a núll. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00119 746532 750076 train Það sem við erum að fara að gera, við erum að leysa, í raun og veru, bara jöfnuna a x jafnt og núll, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00120 750162 751062 train eða bara nákvæmlega það, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00121 751633 754901 train við setjum upp þetta fylki og við ryðjum, og við fáum a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00122 755892 757030 train fylkið, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00123 758914 760174 dev sem lítur svona út, nú, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00124 760727 763997 train hérna erum við með vendistuðul, hér erum við með vendistuðul, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00125 764022 765582 train það eru tveir vendistuðlar, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00126 766304 768393 train það eru semsagt tveir vendidálkar, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00127 768534 770179 dev það þýðir að það eru ákkúrat þrír a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00128 770703 774071 train dálkar sem eru ekki vendidálkar þannig að þetta eru frjálsar breytur. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00129 774389 775361 train X tveir, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00130 775992 779282 train x fjórir og x fimm eru frjálsar breytur. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00131 782866 786918 train Nú, þá vitum við að núllrúmið okkar, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00132 788072 789481 train grunnurinn fyrir núllrúmið okkar a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00133 790392 791922 train inniheldur nákvæmlega þrjá vigra. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00134 792749 794881 train Við skulum sjá hvernig lausnin á jöfnuhneppinu er. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00135 800089 805037 train Nú lausnin er svona: það eru þrjár frjálsar breytur þannig ég get [UNK] sinnum upp í þrjá vigra og a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00136 805088 811498 train eigum við að kalla þá eitthvað, eigum við að kalla þá einn, eða u v og w bara. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00137 812238 816542 dev Þetta er vigurinn u, þetta er vigurinn v, og þetta er vigurinn w hérna. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00138 818403 821613 dev Þessir þrír vigrar, þeir spanna þá núllrúmið. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00139 824119 830028 train Nú til að vera grunnur þá þurfa þeir að [HIK; s], fyrir núllrúmið, þá þurfa þeir að spanna núllrúmið, en þeir þurfa sannarlega líka að vera línulega óháðir, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00140 830633 839458 eval og við getum alltaf verið viss um að þegar við fáum vigrana svona út úr, hérna, þessum útreikningum, þá fáum við alltaf þrjá línulega óháða vigra, og við skulum sjá af hverju, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00141 840440 843799 train munið að x tveir, x fjórir og x fimm voru frjálsu breyturnar mínar, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00142 844182 846696 dev þannig að í þessum hérna, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00143 846868 864075 train ef við skoðum þessa hérna, þessi stök hér, x tveir muni alltaf, hérna vigurinn mun alltaf [UNK] einn hér en núll í þessum hérna tveimur, aftur á móti í fjórða staki vigursins, þá mun vera einn hér en núll í þessum tveimur og í fimmta staki vigursins þá munu vera hér en núll í hinum tveimur. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00144 864419 868286 train Þannig að það er engin leið til að skrifa þá sem línulega samantekt af hvorum öðrum. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00145 868850 875090 train Þeir munu nauðsynlega alltaf vera [UNK] óháðir og þeir eru því grunnur fyrir núllrúmið. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00146 880099 881642 train Skrifum: þeir eru línulega óháðir a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00147 884002 884992 eval og mynda því grunn fyrir a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00148 891049 905213 train null a. Nú, þetta er í hlutrúm, þetta núllrúm, hlutrúm í hverju? Nú hlutrúm í r í fimmta, vegna þess að það er eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm stök í vigrunum mínum, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00149 907393 909404 train við skulum prufa að taka annað dæmi með nýju fylki. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00150 912308 916528 train Og í þessu dæmi þá skulum við, í staðinn fyrir að finna núllrúmið, skulum finna dálkarúmið, nú, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00151 916761 921221 eval við þurfum þá að finna það rúm sem að dálkavigrarnir spanna, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00152 922119 925196 eval við þurfum semsagt að finna línulega óháða vigra sem spanna rúmið. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00153 925570 935146 train Nú hérna er ég með frekar einfalt fylki b, við sjáum auðveldlega að þriðja vigurinn hérna, getum við búið til, sem línulega samantekt úr þessum tveimur vigrum, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00154 935482 946044 train ef ég tek mínus þrisvar sinnum b einn, og legg við tvisvar sinnum b tvo, þá fæ b þrjá, þannig að við getum sagt, sem svo, að b þrír bætir engu við, þurfum hann ekki dálkarúmið. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00155 946551 948529 eval Nú, sama má segja um a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00156 948668 962156 train þennan hérna vigur, það er auðvelt að búa hann til sem línulega samantekt af hinum, ef ég segi mínus fimm, nei, plús fimm sinnum b einn, mínus b tveir, þá fæ ég akkúrat b fjóra, [UNK] kalla dálka [UNK] b einn, b tveir, b þrír, b fjórir b fimm, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00157 962636 964922 train þannig að hann er ekki að bæta neinu við, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00158 965342 968819 train þanng að grunnur fyrir dálkarúmið hérna. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00159 971789 974879 train Grunnur fyrir dálkarúmið, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00160 976427 978888 train er nákvæmlega b einn, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00161 980112 980943 train b tveir a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00162 981760 982360 train og b fimm. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00163 983686 985923 train Þessir þrír vigrar spanna allt algorythm-ið. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00164 986121 1000731 train Já, maður þarf náttúrulega að vera viss um að þeir séu línulega óháðir en sjá þeir mættu fjórir, nei þrír grunnvigrar, í r í fjórða. Þeir eru örugglega línalega óháðir þannig að dálkarúmið hérna er spannað af þessum hérna þremur vigrum. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00165 1005791 1011071 train Ok. Nú er þetta einfalt að sjá út. Hérna kemur svo gagnlegt setning: setning þrettán, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00166 1013056 1013985 train fyrir önnur tilfelli. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00167 1016436 1018175 train Vendidálkar a a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00168 1018667 1020468 train eru grunnur fyrir dálkarúm a, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00169 1020702 1026718 train semsagt ekki [HIK: ve] ekki vendidálkarnir í rudda fylkinu, heldur tilsvarandi dálkar í a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00170 1028096 1031246 dev fylkinu a. Prufum að sjá hérna fyrir ofan í dæminu undan. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00171 1034465 1042414 eval Þá erum við með þrjá vendistuðla og hefðum getað lesið út strax að þessir þrír dálkar væru vendidálkar. Við skulum prufa að sjá annað dæmi. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00172 1044707 1052988 train Nú, hérna fáum við gefið fylkið a, svo gerum við viðeigandi línuaðgerðir til að ryðja þetta fylki og fáum fylkið a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00173 1055151 1058452 eval sem lítur svona út vill svo til að það er sama fylki og dæminu á undan, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00174 1058974 1060527 train hérna erum við með þrjá vendidálka, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00175 1060866 1072393 train það eru þessir þrír vendidálkar, þannig að tilsvarandi dálkar í fylkinu a semsagt fylki, dálkur eitt, dálkur tvö og dálkur fimm eru grunnur fyrir dálkunum a a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00176 1075740 1092093 train ég er búinn að finna hver þeirra eru línunlega óháðir, hérna er hlutmengi af þeim þannig að þeir séu línulega óháðir og spanna allt dálkarúmið athugið: endilega ekki ruglast og taka þessa hér þrjá vigra sem grunninn. Það á að vera alveg ljóst að sjá að þessir þrír vigrar geta a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00177 1092147 1095814 dev sannarlega ekki spannað alla þessa hérna dálkavigra. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00178 1095815 1100712 train Það geta ekki spannað það sama. Til dæmis þá stendur: núll hérna í næsta staki af þeim öllum. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00179 1101199 1106722 train Þannig að línuleg samantekt af þessum þremur vigrum, gæti aldrei gefið vigur sem hefði mínus átta í þessu hérna staki. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00180 1107584 1111064 train Þannig að ekki ruglast á taka dálkavigrana úr rudda fylkinu. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00181 1115015 1119726 train Nú, nú er komið að tveimur nýjum hugtökum, við ætlum að skilgreina eitthvað sem heitir vídd, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00182 1120383 1127938 train og, tala um vídd hlutrúmsins og svo ætlum við að tala um eitthvað sem heitir myndvídd og myndvídd, það eru vídd dálkarúmsins. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00183 1130817 1132093 train Nú hlutrúm h a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00184 1133416 1142235 train er sagt hafa þá vídd sem er fjöldi vigra í grunni h, sem sagt: ef það eru tveir vigrar í grunninum þá er víddin tveir a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00185 1144850 1150940 train þetta táknum við dim h svona dim fyrir til mannsins með enska orðið fyrir vídd. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00186 1151444 1153184 train Það er ein undantekning frá þessu, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00187 1153845 1158225 eval ef ég er með vigurinn, mengi sem inniheldur bara núll vigurinn, þá segjum við a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00188 1159220 1160330 train að víddin sé núll a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00189 1163106 1165116 dev sem sagt ekki víddina einn þó það sé einn vigur þarna, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00190 1165590 1167090 dev þetta er undantekning. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00191 1170992 1171922 train Við skulum bara a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00192 1173376 1175416 train ja, við gætum tekið r í n-ta sem dæmi. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00193 1179387 1185657 train Hvað þurfum við marga vigra til að [UNK]? Við þurfum nákvæmlega n stykki. Þannig að víddin, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00194 1186560 1188724 train fyrir r í n-ta er ákkúrat n a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00195 1191095 1193495 train og annað dæmi, við gætum tekið plan, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00196 1194712 1196330 dev segjum við tökum planið a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00197 1197481 1199263 eval x sem er s sinnum u plús a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00198 1199301 1202561 dev t sinnum v, er s og t eru einhverjar rauntölur. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00199 1203020 1204866 train Þá spannar þetta plan sem að a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00200 1206049 1208552 train fer í gegnum núll komma núll, komma núll. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00201 1210551 1212501 train Ef við segjum að við séum í, hérna, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00202 1212792 1213783 train [UNK], a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00203 1216490 1223989 train athugið að núll er [HIK: hlu] í á hérna planinu og þess vegna er þetta hlutrúm og þetta plan hefur víddina tveir. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00204 1231680 1235845 train Nú ef við værum með línu sem fer í [HIK: núll] gegnum núll komma núll, ef [UNK] a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00205 1236738 1238915 train jafnt og, ja einhver vigur, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00206 1239174 1242696 train einhver fasti a sinnum p, þar sem a er rauntala, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00207 1243424 1248981 train þá þurfum við bara einn vigur til að spanna línuna, þannig að þetta hefur víddina einn. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00208 1252591 1259971 train Nú svo komið að ákveðinni vídd sérstaks hlutrúms, nefnilega hlutrúmsins sem er dálkarúm fylkis og við köllum þetta myndvídd, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00209 1262240 1270280 train semsagt myndvídd mid fylkis a er vídd dálkarúms a, [UNK] skrifað fyrir myndvídd, þá skrifum við rank a a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00210 1271168 1278637 eval og maður [UNK] þetta er nákvæmlega víddin á ekki núllrúminu heldur dálkarúminu a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00211 1284628 1286007 eval og við sjáum dæmi. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00212 1287686 1289246 train Skoðum dæmi sem voru með hérna áðan, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00213 1290112 1293021 train við vorum með þrjá vendidálka þá vissum við það væru þrír a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00214 1294400 1300786 train vigrar í grunninum, [UNK] getum talið hérna það eru einn, tveir, þrír vigrar, þannig að rank fyrir þetta fylki a, væri a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00215 1301628 1302660 dev jafnt og þrír, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00216 1303091 1305652 train og sjáið hérna: fjöldi vendistuðla a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00217 1306155 1308239 dev verður akkúrat rank a. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00218 1313978 1320040 dev Ok við bætum nú við hérna einni setningu, eitthvað um samhengi milli rank a og vídd núllrúmsins, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00219 1322850 1330739 train setning fjórtán segir ef a hefur n dálka þá er rank-ið fyrir a plús víddin á núllrúminu akkúrat n. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00220 1331594 1336912 train Athugið þetta er nokkurs konar [HIK: varðv] varðveislu lögmál, ef við segjum að a sé m sinnum n fylki a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00221 1339776 1344805 train og við skulum sjá: Fylkið a er semsagt að taka eins vigra [UNK] í r í n-ta a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00222 1346344 1350033 train og skutla þeim yfir í þetta mengi sem inniheldur a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00223 1350905 1354218 train vigra í r í n-ta, m staka vigra, nú a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00224 1354614 1356057 eval allir vigrar hérna, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00225 1356800 1361719 train sem er einhvern veginn verið að skutla yfir í a sinnum r í n-ta. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00226 1365090 1369409 train Þeir eru [UNK], þeir geta hitt í þennan vigur, og svo einhvern annan vigur og verið að fylla upp hérna, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00227 1370240 1371470 train fullt af vigrum hérna, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00228 1372338 1376136 train nú allir þeir vigrar sem taka ekki þátt í að stækka þetta hérna rúm, þ a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00229 1377451 1378981 eval að eru vigrarnir hérna í a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00230 1381137 1387157 eval null a, það eru vigrarnir x sem varpast yfir í nákvæmlega núll. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00231 1389623 1392863 train Þannig að null a hérna, vigrarnir sem að eru að varpast yfir í núll, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00232 1394007 1396363 train víddin á því, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00233 1397066 1403565 train er þá n mínus rank-ið a mínus þeir sem vörpuðust yfir í eitthvað annað hérna. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00234 1409792 1413601 eval Og við skulum prófa eitt dæmi í viðbót og eina setningu. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00235 1416058 1422538 dev Okkur er gefið fylkið a hérna, við skulum finna rank-ið af a, við skulum fyrir grunn fyrir dálkarúmið og við skulum finna vídd núllrúmsins. Þannig a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00236 1423637 1430718 train við byrjum á að ryðja og fá fylkið einn, núll, mínus einn, núll, einn, tveir, núll, núll, núll. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00237 1431205 1433951 eval Okei, hér getum við strax lesið það út að a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00238 1435632 1436981 eval víddin fyrir núllrúmið a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00239 1440294 1442483 train og víddin fyrir dálkarúmið a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00240 1444305 1450259 train ja, víddin fyrir dálkarúmið þá tel ég að það eru einn, tveir vendistuðlar, þannig að víddin er tveir a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00241 1450800 1456047 train og ég tel að það eru einn, tveir, þrír dálkar í a þannig að þrír mínus tveir, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00242 1459098 1460536 eval þrír mínus tveir, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00243 1461134 1462164 train gefur mér nákvæmlega a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00244 1462275 1464149 dev vídd núllrúmsins a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00245 1464960 1468230 train og svo sjáum við, við erum með frjálsa breytu hér þannig a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00246 1468687 1470825 train að lausnin hérna mundi vera, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00247 1471736 1472794 train á, hérna, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00248 1475666 1478494 dev fyrir dálkarúmið þurftum við að finna grunn, þannig að við myndum segja a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00249 1479626 1480945 dev x þrír er frjáls a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00250 1484946 1487976 train þannig að við erum með lausnir, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00251 1492105 1493365 eval afsakið við erum með grunn, við a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00252 1495143 1499587 train skulum byrja á víddinni fyrir dálkarúmið, nei hérna, grunninn fyrir dálkarúmið, afsakið, ég ruglaðist aðeins, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00253 1500451 1507077 train semsagt grunninn fyrir dálkarúmið, þá segjum við: þetta eru vendidálkarnir þannig að það eru þessir hér tveir dálkar í a sem gefa mér grunninn, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00254 1508475 1510078 train einn, fjórir, sjö a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00255 1511424 1513553 train og tveir, fimm, átta a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00256 1515066 1518455 train og svo skulum við í gamni líka finna grunn fyrir núllrúmið a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00257 1519360 1523709 train og þá þurfum við að fara að spá í hvað er frjáls breyta hérna. Það er x þrír a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00258 1526350 1529740 eval þannig að a x jafnt og núll hefur lausnirnar a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00259 1531464 1532963 eval x er jafnt og a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00260 1533928 1534996 eval x þrír, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00261 1535464 1538450 eval mínus tveir x þrír, og x þrír sé svona, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00262 1539096 1543587 train og efsta línan gefur x einn mínus x þrír jafnt og núll og neðri gefur x tveir a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00263 1544696 1546527 train plús tveir x þrír er jafnt og núll a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00264 1547520 1551629 train þannig að þetta er vigurinn einn mínus tveir einn, svona sinnum x þrír. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00265 1552384 1555354 eval Þannig að í núll rúminu erum við með einn vigur, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00266 1556373 1557993 train einn mínus tveir, einn, a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00267 1560494 1565144 train einn vigur í núllrúminu og tveir vigrar í [HIK: rá], í dálkarúminu. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00268 1568670 1581843 train Nú setning fimmta segir okkur að ef við erum með eitthvað hlutrúm sem við skulum kalla h, og við, þetta hlutrúm er í r í n-ta og það er p vítt þar sem sagt p vigrar sem spanna h. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00269 1582037 1588621 train Sérhvert mengi af p stykkjum af línulega óháðum vigrum í r í n-ta er þá grunnur fyrir h. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00270 1589036 1597771 dev Þannig að við erum semsagt búin að finna p vigra, þeir eru línulega óháðir þá vitum við þeir eru grunnur fyrir vigurrúmið okkar líka a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00271 1599480 1613570 train Ef við erum búin að finna p stykki af vigrum úr h og þau spanna h, þá vitum við að vigrarnir eru grunnur fyrir h. Semsagt það er til p vítt rúm og það að við erum komin með p vigra sem spanna h, nú þá vitum við erum komin með grunn. a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00272 1615620 1617971 train Við skulum segja þetta gott um grunna a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00273 1618424 1620795 train og dálkarúm á línurúm og víddir og hlutrúm a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00274 1621478 1622530 train og fleira.