segment_id start_time end_time set text 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00000 2550 6839 eval Við ætlum að skoða stikajöfnu fyrir línur og fyrir plön. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00001 7430 10020 train Við köllum þetta vector parametric equation á ensku. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00002 13340 18920 eval Stikajafna línu í gegnum núll og vigurinn v, punktur v, er x er jafnt og v sinnum t. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00003 19640 22459 train V kallast þá stefnu [HIK: línu] vigur línunar 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00004 23052 24612 train og t kallast stikinn. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00005 29000 30651 train V er stefnuvigurinn. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00006 34150 40810 train Þetta gildir hvort sem að núll og v vigurinn er í, er í öðru, er í þriðja eða einhverju öðru en í n-ta, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00007 41788 46077 train nú v er sem sagt að segja okkur eitthvað um stefnuna og t 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00008 46604 48632 dev má vera hvaða tala sem er, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00009 49136 52595 eval þannig að fyrir mismunandi t getum fundið mismunandi punkta á línunni. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00010 53026 53946 train Skoðum dæmi: 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00011 56152 70152 train Nú línan okkar á að fara í gegnum núll komma núll komma núll og punktinn einn komma tveir komma núll, þá er línan einfaldlega gefin með formúlunni t sinnum einn, tveir, núll. Og við sjáum, sannarlega er núll þessarar línu, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00012 70802 78551 train vegna þess að ef ég, ég ætla að segja t jafnt og núll þá fæ ég núll vigurinn, sannarlegar er einn, tveir, núll á þessari línu vegna þess að ég set t jafnt og einn þá er það í einn, tveir, núll vigurinn. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00013 79180 82720 train Og til dæmis er líka, ef ég læt t vera tveir. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00014 85144 87454 train Þá fæ ég punktinn tveir komma fjórir komma núll. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00015 88120 90480 train Við sjáum að greinilega z myndi alltaf núll. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00016 91162 93951 dev þannig að við erum semsagt í x y sléttuni 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00017 94678 95427 dev í r í þriðja, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00018 96040 97270 train þetta er þriggja staka vigur. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00019 98505 100095 train Nú, prufum annað dæmi. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00020 103632 117061 train Gefum nú [HIK: stig], finnum nú stikajöfnu fyrir línu sem fer í gegnum punktana núll komma einn og einn komma tveir, við erum semsagt í x y sléttuni, við erum í r í öðru, og sjáið nú erum við ekki með línu sem fer í gegn um núll komma núll, við skulum prufa að rissa upp mynd af þessu. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00021 119614 125973 eval Nú, línan okkar á að fara í gegnum punktinn núll komma einn það er hérna þessi punktur og punktur einn komma tveir það er þessi hérna punktur, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00022 126428 129545 train þannig að getum við teiknað línu sem fer í gegnum þetta, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00023 130359 132630 eval ég ætla að setja aðeins hérna [UNK], 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00024 133716 135815 train það er beina línan sem lítur svona út. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00025 137536 151155 train Ókei, nú sjáum við, kunnum við að finna jöfnu línu. Við sjáum að hallatalan hérna er einn, vegna þess að ég fer einn út og einn upp þannig að hallatalan er einn og svo skurð[HIK: plús]punktur við y ás hérna í einum þannig að þetta er plús einn, þannig að þetta er jafna línurnar. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00026 151535 153284 train En nú ætlum við að finna stikajöfnu línunar, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00027 154112 156332 train nú það sem við þurfum að finna fyrst er stefnan, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00028 156833 162403 train og við sjáum að þetta hér er stefnan. Þessi vigur gefur mér stefnuna. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00029 163058 165997 train Ég gæti auðvitað er líka valið mér vigur sem er í gagnstæða átt, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00030 166390 168660 train það skiptir ekki máli hvort ég vel, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00031 169280 177819 train þannig segi ég ókei hver, hvaða vigur er þetta hérna? Munið það skiptir engu máli hvort hann er þarna staddur í planinu eða einhverstaðar annars staðar, en þetta er klárlega vigurinn, ef ég kalla hann v hérna. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00032 179552 183900 train Þetta er vigurinn einn einn, því að ég fer einn út á x ásnum og fer ég einn út á y ásnum. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00033 185441 189582 train [UNK] þetta þarna gefur mér akkúrat stefnuna á vigrinum. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00034 190690 196309 dev Nú, eins og ég sagði áðan þá gæti þetta, þessi vigur alveg eins verið hér þegar ég skrifa vigurinn einn einn, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00035 197098 197708 train en, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00036 198440 200720 eval og hérna, og ég ætla að segja: línan mín 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00037 201930 210880 train er einhver fasti sinnum þessi vigur hérna. Þannig að þá er ég að segja: ókei, þetta er einn einn, þetta gæti líka verið hérna [HIK: há], einn og hálfur, einn og hálfur 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00038 211389 218499 train af því að ég margfalda með, þarna, einum og hálfum hérna fyrir t-ið, og hann getur lengst eins mikið yfir í þessa átt og svo get ég margfaldað með mínus tölu þá fæ ég eitthvað hérna [UNK]. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00039 219230 222018 eval Þannig að ég er með þessa hérna, ef ég er með þetta hérna 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00040 222268 224740 train t sinnum einn einn, þá er ég með þessa grænu línu þarna, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00041 225536 226655 train [UNK] t er einhver rauntala, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00042 227192 229122 train spanið af þessum vigri einn einn. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00043 229694 235333 dev Nú, þetta er nú reyndar ekki vigurinn sem ég er að leita að heldur, lína sem ég er að leita að, heldur lína sem er samsíða línunni fyrir ofan. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00044 235918 237397 train Og hvað geri ég til að breyta 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00045 237758 239198 train hérna línuni í þetta? 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00046 239904 240704 train Við segjum: 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00047 242107 242858 eval línan mín, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00048 243370 244349 train [UNK] bleika línan þarna, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00049 244870 249408 train hún er t sinnum einn, einn og svo þarf ég að hliðra mér, hliðra línunni minni hérna upp. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00050 249940 252469 train Ein leið til að gera það er að segja ég ætla að leggja við 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00051 253326 258575 train einhvern vigur sem að gerir það að ég endi akkúrat þarna, þannig að ég ætla að leggja við til dæmis vigurinn núll einn. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00052 259281 262462 train Þannig að sjáið þið það er alveg sama hvar ég er á línunni þegar ég legg við vigurinn núll einn, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00053 263718 268667 train þarna, þá hliðrast ég alltaf upp á þessa fjólubláu, frá grænu núll, einn hérna upp 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00054 269348 271458 train þá hliðrast ég upp á fjólubláu. Þannig að þetta hérna, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00055 272353 273762 train þessi lína hérna, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00056 275730 278209 train þetta gefur mér akkúrat fjólubláu línuna sem ég er að leita að. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00057 278634 282312 train Akkúrat línu sem fer í gegn núll, einn og einn, tveir. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00058 283375 291035 train Ókei, takið eftir, þetta hérna gefur mér alltaf stefnuna, þetta er stefnu vigurinn, þetta hér aftur á móti er bara einhver punktur á línunni, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00059 292320 295298 dev og við hefðum getað notað hvaða punkt sem er. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00060 297046 309345 train Segjum að ég hefði til dæmis í staðinn fyrir að leggja við núll einn hefði ég lagt við, hérna einn tveir. Hvað þýðir það hérna myndrænt? Við erum á grænu línunni, það er munið þið, það er þessi hérna. Svo leggjum við við 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00061 310953 313422 train einn tveir, þannig að ég er hérna á grænu línunni minni, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00062 313830 316450 train ég fer einn út og tvo upp, ég legg þennan hérna vigur, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00063 316936 318405 train og sjáið þið ég lendi akkúrat á línunni. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00064 318777 320588 train Ég er hérna fer einn út og tvo upp, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00065 321848 323098 train lendi akkúrat á línunni minni. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00066 323718 326268 eval bara hvaða punktur sem er, sem er á línunni hérna, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00067 326734 329603 train myndi skila mér hliðruninni upp. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00068 331956 332456 train Ókei, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00069 333863 335153 train þannig að, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00070 336038 344368 train það eru ýmsar leiðir til að skrifa þessa línu, önnur, önnur leið væri að skrifa t sinnum einn, einn plús einn, tveir, t er rauntala 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00071 345652 349360 eval Þetta táknar sömu línu og hérna upp í sviganum. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00072 351922 354450 train Nú önnur leið til að hugsa, hérna, línunna, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00073 355062 360162 train sjáum að hérna, hérna fundum við formúluna fyrir hvernig þetta er, eins og við erum vön að skrifa þetta 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00074 360690 361859 train bara í greiningunni. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00075 362496 368825 train Þá getum við sagt: ja, hvað erum við eiginlega að gera? Við erum að hugsa bara: hvernig er y miðað við x? Þannig að ef ég segi hérna: 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00076 369654 379552 eval þetta er vigurinn hérna, x sem á að lýsa hvernig línan er, þá segi ég þegar ég fer á, á x ásnum hvað fer ég þá á y ásnum þá fer ég x plús einn á y ásnum 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00077 380960 381780 train þá lítur þetta svona út. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00078 382516 383946 train þannig að x er einhver breyta þarna 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00079 384512 392491 eval og, sjáið ef ég umskrifa þetta aðeins þá stendur einn, einn sinnum x plús núll, einn og aftur er ég kominn með stikjöfnu línu eins og áðan. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00080 393122 399862 train Við erum alltaf að hugsa, hérna erum við bara að hugsa: hvað förum við mikið á x ásnum miðað við hvað við fórum mikið á y ásnum en höfum bara eina breytu til að lýsa því? 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00081 402550 410840 train Ókei, þannig að í staðinn fyrir að hafa bara jafnvel fyrir hvernig við förum í gegnum núll og einhvern punkt þá getum við skrifað almennt upp hvernig stikajafna er í gegnum einhverja tvo punkta, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00082 411348 417688 dev og ég ætla að taka bara dæmi, ég ætla að skrifa setninguna eins og við séum í r í þriðja, þetta gildir auðvitað líka í öðrum víddum. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00083 420472 433522 train Setningin byrjar svona: látum x einn, x tveir, x þrír og y einn, y tveir, y þrír vera tvo punkta í r í þriðja, og látum x og y vera stöðu vigrar þessara punkta þannig að við höldum áfram þurfum við, þurfum að vita hvað stöðu vigur er. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00084 435174 443603 train Stöðu vigur punkst það, einhvers punkts sem ég ætla að kalla a b c er vigur frá núll komma núll komma núll í a b c semsagt bara vigurinn a b c. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00085 444224 445564 train Ókei, aftur að setningunni: 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00086 447904 452793 train við ætlum að, semsagt að hafa þessa tvo stöðu vigra og svo ætlum við að gera ráð fyrir að þetta sé ekki sami vigurinn. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00087 453901 457742 dev Gerum ráð fyrir að x sé ekki jafnt og y. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00088 460243 463423 train Þá segir setningin: þá er til nákvæmlega ein lína, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00089 464533 466032 train ég ætla að kalla þessa línu l, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00090 466650 468060 train sem að inniheldur punktana. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00091 472922 475891 train þetta ætla ég að gefa mér svona mengi af punktum, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00092 476550 478089 dev þegar vigurinn er x, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00093 479360 487040 train vigurinn x plús y mínus x, sinnum stikinn minn t, og t er stikinn einhver rauntala. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00094 487978 502066 train Þannig að sjáið við sögðum einhverntímann hérna: y mínus x til að fá stefnuna þannig að ég er með hérna, þessi hérna punktur á að vera á línunni, og þessi hérna, úps, þessi hérna punktur á að vera á línunni, sjáið núna teiknaði ég hérna með, segjum að þetta sé núll komma núll komma núll hérna hjá mér, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00095 503168 504728 train þessir tveir punktar eiga að vera á línunni. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00096 505150 508090 train Munurinn á þeim er þessi hér 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00097 511306 516674 train og allt eftir því hvort ég sagði y mínus x eða x mínus y þá er [HIK: st], gefur það stefnuna í sitthvora áttina. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00098 517054 518712 train Þannig að línan sem fer í gegn 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00099 519296 522176 eval hefur þessa hérna stefnu, þetta er stefnu vigurinn hérna, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00100 523347 532077 train og svo legg ég við einn punkt á línunni, ég lagði x ég hefði alveg eins geta lagt við y eða x plús y eða hvaða annan punkt sem er sem er á línunni. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00101 533391 541332 train Ókei þarna höfum við almennt stikajöfnu plans, nei línu, næst á dagskrá er aftur á móti hvernig er stikajafna plans? 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00102 543409 550069 train Við höfum áður séð að við getum ritaði jöfnu plans á forminu a x plús b y plús c z jafnt og d, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00103 551056 556366 train en nú ætlum við að, sem sagt að hafa aðra framsetningu á planinu, þessa svokölluðu stikajöfnu framsetningu. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00104 558774 560544 train ið byrjum á að gefa okkur að við séum með þrjá 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00105 561308 579148 train punkta og svo stöðu vigra þeirra, x, y, og z, þetta eru punktar í r í þriðja, nú erum við bara með r í þriðja. Og við skulum gera ráð fyrir að þeir liggi heldur ekki allir á beinni, einni línu þessir þrír punktar, semsagt við erum að segja: x mínus y og x mínus z eru ekki samsíða, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00106 584966 586515 train ókei þannig að þeir eru ekki á sömu línu. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00107 587222 588351 dev þá er til 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00108 590363 594053 train nákvæmlega ein lína sem inniheldur þessa punkta, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00109 595364 597314 train afsakið, auðvitað eitt plan. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00110 602404 607953 train Ég ætla að kalla planið p, og svo skrifa ég þetta upp hérna sem mengi af öllum punktunum sem eru á planinu. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00111 608896 612916 train Og ég ætla að skrifa þetta, þetta er z, ég vel mér einn af þessum punktum 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00112 613520 614680 train plús s sinnum 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00113 615296 616405 dev x mínus z 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00114 618186 621116 dev plús t sinnum y mínus z. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00115 622892 631102 train Og t og s eru þá stikarnir mínir núna og ætlum við að vera með tvo stika af því að við erum að finna jöfnu plans. Þannig að þessir tveir vigrar hérna þeir eru að gefa mér stefnuna 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00116 631766 640786 train á planinu, hvernig það hallar, og svo þessi hér við getum sagt að hann hliðrar okkur í akkúrat það plan sem hefur þennan halla og fer í gegnum þessa þrjá punkta. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00117 641214 656104 train Þannig að þetta má náttúrlega vera bara hvaða punktur sem er á planinu og þetta þurfa bara að vera tveir vigrar sem eru í planinu sem eru ekki samsíða, þannig að þeir þurfa ekkert endilega að vera x mínus z og y mínus z, það gæti til dæmis verið að, z mínus x og y mínus x í staðinn. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00118 657164 660234 train Og þetta mætti vera x, y eða z skiptir ekki, skiptir engu máli, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00119 660680 662869 train Ókei við þurfum bara að velja tvo sem eru ekki samsíða. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00120 664440 669810 train Prufum nú að finna jöfnu plans, stikajöfnu plans út frá þremur gefnum punktum notum okkur þetta. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00121 672500 677260 train Okkur er gefnir þrír punktar, við ætlum að finna plan sem fer í gegnum þá, við segjum stikajafnan er, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00122 683610 684660 train hún er til dæmis, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00123 687599 690700 dev ég bý til stöðu vigur fyrir einn af punktunum ég ætla að velja, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00124 692344 694194 eval já, við þurfum fyrst að finna stefnuna. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00125 701066 703606 train Já ég, bíddu nú við ég ætla aðeins að leiðrétta punktana líka, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00126 704806 711106 dev svona þá eru punktarnir orðnir eins og þeir eru í fyrirlestrar glósunum og við skulum finna, hérna, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00127 712654 715204 train fyrst hvernig vigurinn frá a til b er, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00128 716284 717953 train og þegar ég finn vigurinn frá a til b, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00129 718520 721160 train þá er ég með hérna stöðu vigur a og stöðuvigur b, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00130 723900 725829 train og þá er vigurinn hérna á milli þeirra, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00131 727406 730706 train það myndi þá vera vigurinn b mínus a. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00132 734079 738630 train Ókei þannig að þegar ég reyni að finna vigurinn sem er frá a til b 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00133 739968 741108 train þá er ég að finna vigurinn 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00134 744178 748077 train núll, einn, þrír mínus einn mínus tveir mínus þrír. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00135 753448 766137 dev Og svo ætla ég að finna vigurinn frá a til c, þá segjum við vigurinn einn, núll, einn mínus vigurinn, stöðu vigur a, þannig að ég fæ núll mínus tveir og mínus tveir [UNK] svona. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00136 766976 768776 train Þá er ég tilbúin til að skrifa upp stikajöfnuna. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00137 779261 783642 train X er jafnt og einhver punktur á planinu, til dæmis einn, núll, einn, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00138 784726 786736 train plús stikinn minn t, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00139 787802 797601 train sinnum vigurinn mínus einn mínus einn núll plús stiki sem ég kalla s sinnum vigurinn núll mínus tveir mínus tveir, þannig að t og s eru rauntölur. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00140 798372 801682 train En þessi stikajafna inniheldur alla þessa þrjá punkta, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00141 802438 808058 train nú við getum auðveldlega gengið úr skugga um að það sé sannarlega rétt, við getum sem sagt prufað lausnina okkar. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00142 808432 811320 train Og við segjum: ja, sannarlega er c 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00143 813751 814382 train á línunni. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00144 815921 818201 train Það er auðveldast að sjá það vegna þess að ég get valið 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00145 819895 821495 train s og t til að vera núll 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00146 822827 824657 train og þá fæ ég akkúrat vigurinn c hérna. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00147 825690 827729 train Og svo get ég sömuleiðis sagt: 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00148 828106 830106 train Já auðvitað er a á línunni 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00149 834545 837514 train vegna þess að ef ég vel mér, látum okkur sjá, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00150 839084 845064 train tek [HIK: þenn], þessi verður alltaf með svo segi ég núll sinnum vigurinn mínus einn mínus einn, núll, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00151 846298 848428 train plús mínus einn 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00152 849994 852423 train sinnum vigurinn núll mínus tveir mínus tveir 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00153 853264 859603 train og þá fæ ég hérna einn, sjáið við erum með einn mínus núll plús núll það er núll, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00154 860544 870543 train ég er með núll plús núll plús tveir, tveir, þannig að einn plús núll og mínus einn sinnum mínus tveir eru tveir þannig að ég fæ 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00155 871296 871806 eval þrír. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00156 873986 878035 train Og, já ég skrifaði, sjáið nú skrifaði, ég sagði einn en skrifaði núll hérna. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00157 880626 884485 train Þetta er auðvitað hérna, efsta línan er einn og núll sinnum mínus einn og hérna er svo núll, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00158 885050 886999 train þannig að þetta verður auðvitað einn og ekki núll. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00159 887566 892744 train Þetta er punkturinn einn, tveir, þrír, sem var einmitt punktur a, getum séð hérna, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00160 894040 898459 train punktur a og punkturinn einn, tveir, þrír og punkturinn b núll, einn, þrír hann er líka á línunni. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00161 902938 914297 dev Ef ég vel mér t sem einn og s sem mínus einn þá fæ ég akkúrat punktinn núll, einn, þrír, það er að segja stöðu vigur þess punkts. Ókei þannig að við getum prufað, prófað lausnina okkar þarna, og við fáum, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00162 916241 918002 train já, ég er alltaf að segja á línunni, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00163 918912 921332 train þvílík vitleysa, við vorum að finna jöfnu plans. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00164 931360 935380 eval Þetta eru punktar á planinu okkar ekki á línunni, biðst afsökunar. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00165 937589 949428 train Ókei og við erum búin að sjá, við höfum áður talað um að þegar við erum með spanið af svona tveimur vigrum að þá erum við með plan og þá fer plan í gegnum núll komma núll komma núll, vegna þess að ég get valið mér hérna t og s til að vera núll, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00166 950144 958513 train og núna erum við hérna með plan sem er sannarlega spanið af þessum tveimur hérna, línuleg samantekt á tveimur vigrum, og svo leggjum við einn vigur hér 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00167 959288 962392 eval til að hliðra planinu mínu að fara ekki í gegnum núll komma núll komma núll. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00168 962692 967552 train Þannig að nú erum við komin með almenna leið til að lýsa hvaða plani sem er í r í þriðja. 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00169 969237 970448 train Ókei svo er hérna, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00170 971104 972004 train hægt að fara, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00171 972550 974690 train þegar maður þekkir stikajöfnuna 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00172 975166 978615 train þá getur maður skipt yfir í hérna, stikajöfnu, sem sagt þetta form á jöfnunni, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00173 979136 979806 train þá getur maður 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00174 980748 982357 train skipt yfir í þetta hérna form, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00175 984008 986068 train og öfugt auðvitað, 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00176 986539 992090 eval en við munum sjá miklu betri leiðir til að finna þessa jöfnu hérna seinna þegar við til dæmis getum fundið 9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00177 993054 1002800 train normal-inn á planið, sem sagt þveril, við vitum að a, b og c er akkúrat þverill á planið okkar.