segment_id start_time end_time set text 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00000 1387 11900 train En þetta var allt saman bara undirbúningur, það sem að við viljum sem sagt gera er að skoða, sem sagt, hvernig við reiknum, munið þið, reikna útmerkið út frá, hérna, út frá inn merkinu. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00001 12199 31800 train Og nú höfum við sem sagt kerfi sem er línulegt tímaóháð kerfi og við viljum vita, sem sagt, [HIK: jákvæð] hvað útmerkið er og, og við ætlum að notfæra okkur þessa eiginleika til þess að, til þess að geta skoðað almennt hvaða, hvað útmerkið verður. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00002 32280 36804 train Línulega eiginleikann og tímaóháða eiginleikann og byrjum á línulega [HIK: eigin]. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00003 38051 41540 train Skoðum fyrst, sem sagt, línulegt kerfi. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00004 41540 54826 train Þurftum ekkert að vera að vesenast með að þetta sé tímaóháð við skulum bara gera ráð fyrir að, að kerfið sé línulegt og, og, hérna, tímaóháð kemur seinna við þurfum að nota það seinna en byrjum á að nota línulega eiginleikann. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00005 55487 67853 train Og, og hérna, vitum sem sagt og gefum okkur það, það er annað sem við gefum okkur hérna til að byrja með er að, er að hliðraður impúls eins og þessi. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00006 67853 77561 train Þetta er bara einhver hliðraður impúls, getur verið bara hvað sem er, hérna, er einhver impúls hérna? 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00007 78015 86578 train Hann getur verið, hérna, bara hérna með núll alls staðar annars staðar. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00008 87903 96737 eval Og þetta er há, þetta er [HIK: þet] hérna, innmerkið og útmerkið getur bara verið einhvern veginn, svo sem ekkert, þetta getur bara verið einhvern veginn. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00009 97713 109922 train Það er ekkert, þetta getur verið útmerkið og, og, hérna, er einhvern veginn en þetta er sem sagt, við köllum þetta há, ká af enn. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00010 109922 132977 train Þannig að ef við hliðrum, ef við hliðrum þessum impúls um eitthvað annað þá, þá verður, fáum við annað merki hérna út sem við myndum þá kalla há, ef við erum með há, einn, sem sagt, delta, enn mínus einn hérna þá [HIK: fe] fáum við einn, há, há, einn af enn og ef við erum með, ef ká, [HIK: tvei] sama sem tveir þá fáum við há, tveir af enn út sem væri þá annað en há, einn. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00011 132977 139413 train Þannig að við fáum bara mörg mismunandi merki út, merki hérna út, óendanlega mörg fyrir óendanlega mörg gildi á ká. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00012 139985 148705 train Mismunandi, sem sagt, hliðruðum, hliðruðum, hérna, gildum á, á, hérna impúlsum. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00013 149201 159939 train Og þá er það sem við ætlum að gera er að við ætlum að nota sem sagt sigtunareiginleikann til þess að, til þess að, til þess að skrifa hvaða innmerki sem er. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00014 159491 171250 train Þannig að nú getum við, sem sagt, sjáið þið nú, erum, vitum við hérna útmerkið á, fyrir delta af enn mínus ká. Það er há, ká af enn. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00015 171009 175939 train Og við sjáum hérna delta af enn mínus ká hérna er í sigtunareiginleikanum. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00016 175969 186491 train Sjáið þið að við getum skrifað hvaða merki sem er sem línulega samantekt, línulega samantekt, nota bene, af ex af ká. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00017 188864 207964 train Og línulegi eiginleikinn, hann segir okkur að ef við erum með, munið þið, ef við erum með línulega, ef að, ef að við setjum línulega samantekt inn í línulegt kerfi að þá verður útmerki bara sama línulega samantektin. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00018 207964 219039 train Þannig að ef ég set hérna inn bara eitthvað merki, hvað það merki sem er en ég brýt það hérna niður í línulega samantekt af hliðruðum impúlsum að þá verður útmerkið ypsilon. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00019 218020 231087 dev Sjáið þið hérna nú er ég kominn með formúluna af, sem sagt, línuleg samantekt af þessum útmerkjum, útmerkjum delta af enn mínus ká. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00020 232663 239386 eval Þannig að, þannig að ég er búinn að gefa mér að útmerki delta af enn mínus ká er há, ká af enn. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00021 237133 245991 train Og vegna línuleikans að þá get ég, þá get ég skrifað upp formúlu fyrir, fyrir ypsilon. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00022 248104 252906 train Og til þess er leikurinn gerður. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00023 252936 264702 eval Við, við, sem sagt erum, hérna, komin bara vel af stað með því að, með að finna formúlu fyrir ypsilon en við þurfum aðeins að glöggva okkur á því hvað þessi há, ká eru, og skoðum það. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00024 266860 273350 train Almennt séð eru þessi há, ká af enn ekki háð hvoru öðru, það bara geta verið hvaða merki sem er. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00025 274175 292358 eval En, en, og stórt en hérna, ef að, ef að kerfið okkar er tímaóháð líka, þá, þá er þessi, þá eru, sem sagt, útmerki tímahliðraðra impúlsa tíma hliðraðar útgáfur af hvor annarri. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00026 292389 305482 eval Það er að segja: há, ká af enn er bara sama sem há, núll af enn hliðrað um ká og há, núll af enn er, sem sagt, er svo mikilvægt að við köllum það bara há. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00027 305062 309523 train Það er, það er, hérna, við munum nota þetta há mjög mikið. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00028 309223 316750 train Þannig að há er, sem sagt, svörun kerfisins við impúls í núlli. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00029 319353 327757 train Og, og há, og há af enn mínus ká er þar af leiðandi svörun, svörun kerfisins við impúls í ká. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00030 330947 338186 train Og við getum þar af leiðandi, sem sagt, ef við látum impúls í núlli inn í línulegt tímaóháð kerfi. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00031 337093 362286 train Ef við látum svona einn impúls inn í kerfið og mælum útmerkið, köllum það há af enn og það kallast impúlssvörun kerfisins, mjög mikilvægt hugtak, impúlssvörun. Impúls [HIK: sv] kerfi er, sem sagt, svörun kerfis við, við impúls [UNK] impúlssvörun línulegt tímaóháð kerfi og við kölluðum það gjarnan há af enn. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00032 361896 372432 eval Og þá ef að við þekkjum há af enn, ef við þekkjum impúlssvörunina, þá getum við skrifað formúlu fyrir [HIK: útme] hvaða útmerki sem er eða fyrir hvaða [HIK: innme] fyrir hvaða innmerki sem er. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00033 374125 382851 train Það er einfaldlega þessi línulega samantekt sem kemur svona, á rætur sínar að rekja í, í sigtunareiginleikanum. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00034 382851 387081 train En hérna erum við núna komin með impúlssvaranirnar í staðinn fyrir, fyrir delta. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00035 387442 401543 train Og, og, hérna, já, og, og sem sagt þessi aðgerð, þessi aðgerð að, sem sagt, að blanda saman exinu í innmerkinu og impúlssvöruninni eins og, eins og gert er hérna. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00036 401153 406791 dev Þá er svona víxlverkandi hátt, við sjá, [UNK] fara í það mjög vel hvernig það er, hvernig það er. 7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00037 406824 417232 train Þetta er svo mikilvæg aðgerð að hún fær, hún fær sérstakt nafn: földunarsumma, og lýsir því hvernig hægt er að reikna út útmerki, fyfirgefið þið, innmerki.