diff --git a/00001/1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a.txt b/00001/1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d6bc2943725b48a1e4d0e34cbb29b8b6277631f3 --- /dev/null +++ b/00001/1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a.txt @@ -0,0 +1,443 @@ +segment_id start_time end_time set text +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00000 2040 2519 train Góðan dag. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00001 3052 18675 train Í þessum fyrirlestri er fjallað um íslenska hljóðskipun, það er að segja hvaða reglur gildi um gerð íslenskra orða og svo um dreifingu hljóða, það er að segja í hvers konar hljóðfræðilegu umhverfi tiltekin hljóð geti komið fyrir. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00002 20495 22815 train Byrja á að velta aðeins fyrir okkur +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00003 23518 33100 train meginreglum um gerð íslenskra orða. Hvernig geta íslensk orð verið? Er hægt að taka málhljóð, öll málhljóð íslenskunnar, og raða þeim +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00004 34737 38008 train á hvaða hátt sem er til þess að búa til orð? +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00005 39601 40502 train Augljóslega ekki. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00006 41956 50582 eval Svona til að nefna einfalt dæmi þá vitum við að í hverju orði verður að vera að minnsta kosti eitt sérhljóð. Það er ekki hægt að mynda orð úr eintómum samhljóðum. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00007 51968 56410 train En það er ekki heldur hægt að raða saman mörgum sérhljóðum. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00008 59388 59898 train Og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00009 62370 63660 dev tilfellið er að +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00010 64614 69142 train aðeins brot af fræðilegum möguleikum er nýtt. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00011 72442 74696 eval Það, það er, ef við tækjum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00012 75232 80379 eval einhver, einhver fimm íslensk málhljóð af handahófi, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00013 82556 87549 train prófuðum að, að raða þeim saman í orð á alla hugsanlega vegu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00014 88958 89588 train þá +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00015 90816 97577 dev yrði, yrðu mjög, væntanlega mjög fáir af þessum möguleikum sem myndu samsvara raunverulegum orðum í málinu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00016 99508 102842 train Þessir möguleikar sem eru ekki nýttir +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00017 103808 106528 train skiptast í tvennt, eða það má skipta þeim í tvennt. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00018 107968 110518 train Annars vegar er það sem er kallað tilviljanagöt. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00019 111488 115928 train Það eru sem sagt orð sem gætu verið til en eru það ekki, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00020 116954 119804 train orð sem brjóta engar íslenskar reglur, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00021 121011 123493 train orð sem samrýmast alveg +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00022 125678 129368 train íslenskum, öðrum íslenskum orðum. Dæmi um það er orðið „flok“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00023 130035 132613 dev sem ég veit ekki til að sé íslenskt orð en +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00024 133920 135336 train það verður ekki séð neitt +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00025 136645 139722 train í vegi fyrir því að það gæti verið íslenskt orð. Við höfum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00026 139888 140427 eval orð +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00027 141077 144829 train sem eru mjög svipuð, orð sem byrja á sama hátt +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00028 145606 147855 train á „flo“, „flot“ og „flog“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00029 148736 151015 train Við höfum orð sem enda á +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00030 152294 161387 train „ok“ eða orð sem enda á lo, „lok“, það er að segja orðið „lok“, og orð sem enda á „ok“, orð eins og „rok“ og „fok“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00031 162836 164096 train Það er sem sé +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00032 165766 170326 train ekkert, ekkert athugavert við orðið „flok“ og eins víst að það verði tekið upp einhvern daginn +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00033 170886 172005 train sem heiti á einhverju, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00034 172439 174788 train einhverju nýju fyrirbæri sem orð vantar yfir. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00035 176926 183976 eval Kerfisgöt eru aftur á móti orð sem eru óhugsandi í íslensku vegna þess að þau brjóta einhverjar reglur málsins. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00036 186159 187089 dev Sem dæmi um það +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00037 187520 189946 train er orðið „tlok“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00038 192140 193460 train það gæti ekki verið til +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00039 194731 195527 train vegna þess að +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00040 196224 199073 train ekkert íslenskt orð hefur t l í framstöðu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00041 200576 202757 train Prófið bara að fletta upp í hvaða orðabók sem er +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00042 204201 204591 train og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00043 206164 212892 train ég get ábyrgst að þið finnið ekkert íslenskt orð sem byrjar á t l. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00044 214292 218255 train Þannig að í slíku tilviki er sagt að um kerfisgat sé að ræða, kerfið, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00045 219713 223756 train hljóðskipunarreglur málsins, leyfa ekki slík orð. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00046 227130 228240 train Við getum aðeins litið á +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00047 230854 231604 dev helstu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00048 233949 237010 train einstöku reglur um hvað er leyfilegt í málinu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00049 238454 239383 train Til dæmis hér, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00050 240256 245025 train leyfilega framstöðuklasa í íslensku, samhljóðaklasa sem geta verið í upphafi orðs. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00051 246856 247546 train Það er, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00052 250948 251757 train lengstu +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00053 253312 254600 train framstöðuklasar +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00054 255603 258296 train sem til eru í málinu eru +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00055 259158 260028 train fjögur +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00056 260863 261584 train samhljóð +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00057 263040 265199 train en slíkir klasar +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00058 267291 268461 train lúta miklum hömlum. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00059 269263 272371 train Ef um er að ræða fjögurra samhljóða klasa í framstöðu þá verður +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00060 274391 278189 train fremsta hljóðið að vera s +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00061 280250 284750 train og næsta hljóð verður að vera eitthvert af p, t, k, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00062 287104 287854 train og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00063 289846 292516 train þriðja hljóðið +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00064 294984 295914 eval er þá, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00065 296774 300005 train verður að vera eitthvert hljómandi hljóð +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00066 300601 304467 eval og fjórða hljóðið, það sem er næst sérhljóðinu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00067 305882 309060 train verður að vera j. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00068 311374 314198 train Við höfum orð eins og „skrjóður“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00069 315283 316398 train og „strjúka“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00070 320763 321366 eval Í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00071 322944 324683 train þriggja samhljóða klösum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00072 326400 327030 eval þá +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00073 331056 333428 eval eru líka miklar hömlur, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00074 334300 339460 train það er hægt að búa til þriggja samhljóða klasa með s-i fremst og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00075 341403 342183 train j-i +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00076 343280 345380 eval eða v-i næst sérhljóðinu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00077 346880 352001 dev og svo framvegis, ekki ástæða til að fara í gegnum alla þessa möguleika, það sem að, að +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00078 352832 358543 train skiptir máli er að átta sig á því að, að hljóðin +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00079 359723 360893 train raðast í, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00080 362480 363680 eval út frá sérhljóðinu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00081 365086 366255 train í ákveðna flokka. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00082 367531 373952 dev Það er að segja að, að ef að j, og þetta, þetta er sem sagt þannig að ef að j og v +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00083 374565 378505 eval eru í klasanum verða þau að vera næst sérhljóðinu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00084 379601 380332 train Og þá +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00085 382941 394881 train er rétt að hafa það í huga, eins og kemur fram í fyrirlestrum, ýmsum fyrirlestrum um hljóðfræði, að j og v hafa dálitla sérstöðu í málinu. Þó að þau séu venjulega flokkuð sem önghljóð þá voru þau +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00086 396203 397248 train í fornu máli +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00087 398830 402309 train hálfsérhljóð, einhvers konar millistig milli samhljóða og sérhljóða. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00088 403008 417200 train Og í nútímamáli virðast þau oft kannski frekar vera nálgunarhljóð en önghljóð og sú sérstaða kemur fram á ýmsan hátt, meðal annars í þessu, að, að þau verða í svona klösum að standa næst sérhljóðinu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00089 421277 426441 train Hljómendurnir leyfa ekkert á milli sín og sérhljóðsins +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00090 428142 429833 train nema j og v. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00091 434000 440678 train Þessi hljóð hérna, lokhljóðin, og auk þess órödduðu önghljóðin, f, þ og h, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00092 441793 445603 train þau leyfa ekkert á milli sín og sérhljóðsins nema hljómendur +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00093 446873 451754 train og j og v, en síðan er s, sem er svona, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00094 455157 456808 train hefur flesta möguleika, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00095 457363 462738 train leyfir alls konar hljóð á milli sín og sérhljóðsins. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00096 465933 469923 train Og hérna eru bara svona dæmi um fjögurra samhljóða klasa, þriggja samhljóða klasa +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00097 471552 478122 train og tveggja samhljóða klasa. Og þið sjáið að öll þessi dæmi lúta þessum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00098 478991 481086 train þessum reglum sem ég var að nefna. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00099 484478 486817 eval En lítum svo +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00100 488222 491371 dev á dreifingu einstakra hljóða. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00101 491788 494597 train Getum fyrst litið á, á +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00102 495511 496450 train lokhljóð. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00103 500603 504394 train Í framstöðu koma öll lokhljóðin fyrir. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00104 505946 506320 eval En +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00105 507776 511585 train það er þó, eins og hefur komið fram í, í öðrum fyrirlestrum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00106 513442 518403 train ákveðnar takmarkanir á dreifingu framgómmæltu hljóðanna, [cʰ] [c]. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00107 520268 524467 train Þau koma ekk, koma fyrst og fremst fyrir, þarna, á undan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00108 525312 528611 train frammæltum ókringdum sérhljóðum og svo +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00109 530062 544610 train undan æ líka, sem er af sögulegum ástæðum. En í þeirri stöðu koma, koma uppgómmæltu hljóðin yfirleitt ekki fyrir, ekki nema þá í, í einstöku tökuorðum eins og, eins og „gæi“ og „gæd“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00110 545894 547603 train skammstöfunum eins KEA og annað slíkt. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00111 550165 550940 train En í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00112 552724 554839 train máli meirihluta landsmanna +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00113 555776 558566 train koma fráblásnu lokhljóðin aðeins fyrir í framstöðu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00114 561738 565217 train En, en þeir sem eru harðmæltir, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00115 567316 569266 dev sem kallað er, nota þau líka +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00116 569824 571941 train í innstöðu og í bakstöðu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00117 575180 577279 train Það er líka rétt að athuga að +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00118 580166 583136 train löng ófráblásin lokhljóð, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00119 584960 592999 train að þau geta komið fyrir í innstöðu og bakstöðu hjá öllum, hvort sem þeir eru harðmæltir eða linmæltir, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00120 594220 596531 train en ekki í framstöðu, það er, það er ekkert, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00121 597504 602349 train ekkert orð í íslensku sem byrjar á löngu b-i eða löngu d-i eða löngu g-i. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00122 603338 606338 train En hins vegar höfum við þetta í innstöðu eins og, eins og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00123 608314 613835 train „gabba“ og „gaddur“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00124 614734 617313 train og „rugga“, sem sagt löng +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00125 618330 626739 train ófráblásin lokhljóð, og, og það gildir sama um harðmælta og linmælta, enginn munur á því. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00126 633788 634268 train Nú, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00127 636160 636669 dev svo er +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00128 639361 640410 dev nauðsynlegt að athuga +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00129 641088 641819 train að +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00130 644028 648497 train lokhljóðin eru aldrei fráblásin á eftir órödduðum hljóðum. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00131 649554 652284 dev Ekki heldur í máli þeirra sem eru harðmæltir. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00132 654129 655910 train Þannig að þar er enginn mállýskumunur. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00133 658630 664867 train Í orðum eins og „spara“, „aftur“, „rektu“, „harpa“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00134 666750 667500 train þá er +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00135 668800 670000 eval lok, eru lokhljóðin, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00136 671360 673742 train standa lokhljóðin eftir órödduðum hljóðum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00137 673849 683435 train og eru alltaf ófráblásin. Það segir enginn, „spara“, „aftur“, „rektu“, „harpa“ eða neitt slíkt. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00138 684708 693108 train Allir hafa sama framburð á þessu, og sama með orð eins og „mjólkin“, „skemmtun“, „svunta“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00139 694588 695218 dev „traðka“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00140 697649 698580 eval Þarna í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00141 700024 702056 train neðri línunni eru +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00142 702363 704382 train orð með órödduðum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00143 705189 708893 dev hljómendum og, og þ-i. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00144 711093 716869 train En þeir sem hafa rödduð hljóð í þessum orðum og öðrum svipuðum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00145 718208 725669 eval þeir hafa aftur á móti fráblásin hljóð þarna eftir, segja: „mjólkin“, „skemmtun“, „svunta“, „traðka“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00146 727116 730115 train Og svo er mjög mikilvægt að muna +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00147 730611 731300 train að +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00148 733802 735220 train frá blásin hljóð, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00149 735742 738329 train lokhljóð, geta ekki verið löng. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00150 739512 742994 dev Ekki í máli neinna, ekki heldur í máli í harðmæltra. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00151 745527 747267 train Þar sem að stafsetningin hefur +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00152 748749 758078 train tvírituð p p, t t og k k gæti maður kannski ímyndað sér að væri um löng hljóð að ræða en það er ekki. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00153 760812 769480 train Þetta, í þeim orðum kemur fram þessi svokallaði aðblástur sem felst í því að það kemur fram h, h-hljóð +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00154 770065 771446 train á undan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00155 771923 776325 train lok, lokhljóðinu, það er sem sagt stutt lokhljóð en h á undan því, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00156 777254 782721 train „ka, kappi, kappi“, „hattur, hattur“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00157 783495 785596 dev „ekkja“, „sokkar“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00158 786467 791023 train Það sem sagt kemur þarna þessi óraddaði blástur, h, á undan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00159 791063 792403 train lok, lokhljóðinu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00160 794246 799526 train Og sama máli gegnir um orð sem hafa p, t og k +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00161 801136 802276 eval plús l eða n. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00162 804058 808453 train Eins og eh, „epli“, „ætla“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00163 808844 811786 train „ekla“, „opna“, „vatn“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00164 812340 813000 dev „vökna“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00165 813894 814756 train Þetta er sem sagt, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00166 816366 817507 dev mikilvægt að, að +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00167 818899 820511 train muna eftir þessu og hafa þetta í huga, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00168 821864 824653 train sem er enginn vandi að heyra í sjálfu sér en +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00169 825696 826913 train manni hættir til að gleyma +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00170 828045 832749 dev að þarna er, eru ekki löng hljóð heldur aðblástur. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00171 838406 839095 train Lítum svo á t +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00172 840333 842827 train annvaramæltu önghljóðin. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00173 843987 844857 train Þar höfum við +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00174 846238 856738 eval óraddaða hljóðið f sem kemur fyrir í framstöðu, eins og „fer“ og, og „færa“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00175 857779 859423 train „flytja“, og svo framvegis, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00176 859474 863462 eval og svo í innstöðu á undan órödduðum hljóðum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00177 864774 869992 train eins og í „haft“, „hafs“ og annað slíkt. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00178 870912 874734 train Það eru til dæmi um f á milli sérhljóða en það er, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00179 876032 878671 train þau eru undantekning, það er þá í einstöku tökuorðum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00180 879334 882421 train eins og orðinu „sófi“, „sófi“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00181 886912 888172 dev Langt f +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00182 889049 897003 eval kemur fyrir í, í innstöðu eins og í „kaffi“ og „gaffall“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00183 898091 901547 train og í bakstöðu eins og „stroff“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00184 904146 904806 train og, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00185 906028 911369 train en, en alls ekki í framstöðu. Það er ekkert orð sem byrjar á löngu f-i. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00186 915137 918497 train Og rétt líka að hafa í huga að +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00187 919705 924675 eval f skiptist á við +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00188 926201 927960 train varamælt lokhljóð, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00189 930000 933388 eval ófrábles, blásið eða fráblásið eftir, eftir mállýskum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00190 934324 938790 train í orðum eins og „æpa“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00191 939291 944206 train „æpti“, þar sem að, að kemur önghljóð +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00192 944598 946548 eval á undan, undan lokhljóðinu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00193 947583 948564 train Við höfum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00194 949760 951734 eval sem sagt „æpa“ með, með +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00195 952832 954001 train varamæltu lokhljóði +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00196 955082 957902 train en „æpti“ með önghljóði. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00197 963558 967329 train Raddaða hljóðið, raddaða tannvaramælta önghljóðið v [v], +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00198 968308 971757 train það kemur fyrir svo í framstöðu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00199 972787 976003 train eins og í„vera“, „væla“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00200 977316 981365 train og í innstöðu á undan rödduðum hljóðum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00201 982842 985422 train eins og „hefja“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00202 986310 987172 eval og „hafði“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00203 988160 989958 train og í bakstöðu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00204 994269 997156 train Það eru til dæmi um það, á undan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00205 997258 1005496 eval s í máli sumra, „efstur“ segja sumir, en, en svona venjulegur framburður +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00206 1007040 1019778 train er „efstur“ með órödduðu, enda samræmist það þeirri meginreglu að, að á undan órödduðum hljóðum er tannvaramælta hljóðið, önghljóðið óraddað. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00207 1023186 1024266 train Langt v +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00208 1026377 1032828 train kemur, því bregður fyrir, en aðeins í gælunöfnum og, og slettum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00209 1034583 1036712 train slettum eins og heavy eða eitthvað svoleiðis. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00210 1043971 1049659 train Þ, sem sagt, ef við komum að tannbergsmæltu önghljóðunum, hljóðunum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00211 1050190 1052296 train þá kemur þ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00212 1053312 1055108 train fyrir í, í framstöðu +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00213 1056242 1059793 train í upphafi orða og í upphafi orðhluta í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00214 1060902 1070316 train samsettum orðum, sem sagt framstöðu eins og eins og í, í „Þórður“, „þá“, „þegar“, „þessi“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00215 1072846 1078813 dev „þak“ og svo í upphafi orðhluta í samsettum orðum eins og, eins og Alþingi +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00216 1079732 1080331 eval og, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00217 1081795 1082507 train og slíkt. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00218 1084114 1093736 train Það kemur líka fyrir á undan gómmæltu lokhljóði í órödd, órödduðum framburði +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00219 1094688 1097663 train með orðum eins og „traðk“ og „blaðka“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00220 1099098 1100267 eval Í rödduðum framburði +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00221 1102803 1106531 train er þarna ð, „traðk“ og „blaðka“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00222 1108136 1109185 eval Og síðan kemur, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00223 1111886 1116296 dev getur þ-ið komið fyrir í innstöðu á undan sérhljóði +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00224 1117726 1120635 eval í, í fáeinum tökuorðum eins og, eins og „kaþólskur“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00225 1124626 1125165 train Ð +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00226 1127676 1131875 eval kemur nú aðallega fyrir í, í innstöðu og, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00227 1133948 1134983 train og bakstöðu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00228 1138251 1138963 train sem sagt +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00229 1139725 1143860 train innstöðu eins og „veður“, „víða“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00230 1145243 1145963 train og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00231 1147894 1157185 train það er rétt að hafa í huga að ð-ið, sem sagt raddaða hljóðið, raddaða tannbergsmælta önghljóðið, kemur líka fyrir á undan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00232 1158046 1163478 train órödduðum hljóðum, öfugt við vara, við tannvaramælta önghljóðið, sem sagt, við segjum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00233 1164096 1166196 eval „blaðs“ en ekki „blaðs“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00234 1169956 1173646 train Og síðan kemur, er ð notað í bakstöðu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00235 1174809 1176960 train og svo í upphafi +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00236 1178125 1185574 dev áherslulausra orða sem, sem annars hafa þ, annars hafa óraddaða hljóðið. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00237 1185740 1187772 train Sem sagt „það“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00238 1189374 1193772 train er, er borið fram „ðað“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00239 1194748 1197057 train eða „ða“ í, í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00240 1198763 1202153 eval samfelldu máli, áhersluleysi í samfelldu máli. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00241 1204573 1205203 train Og þá +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00242 1206656 1210855 train er það s, tannbergsmælta önghljóðið s, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00243 1212160 1216750 train og það er skemmst frá því að segja að, að s kemur fyrir +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00244 1218174 1226872 train mjög víða, í mjög fjölbreyttu umhverfi, það kemur fyrir í framstöðu, innstöðu og bakstöðu, á undan bæði radd, rödduðum og órödduðum hljóðum og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00245 1227814 1236260 train er yfirleitt, hefur yfirleitt mjög mikið frelsi um það hvar það getur komið fyrir. Við sáum rétt áðan að s +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00246 1237335 1245791 train leyfir mörg hljóð á milli sín og sérhljóðs og er, er sem sagt mjög sveigjanlegt hljóð að þessu leyti. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00247 1249150 1252839 train Þá eru það framgómmæltu önghljóðin, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00248 1254582 1255486 train [ç]. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00249 1256754 1262004 train Óraddaða hljóðið, það kemur eingöngu fyrir í, í framstöðu +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00250 1263818 1265830 train á undan sérhljóði. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00251 1266096 1277473 train Það er að segja í, sem sagt, í orðum sem hafa h j eða h é í stafsetningu, eins og, eins og „hjá“ og „hjóla“ og „hér“ og „héðan“, „héla“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00252 1279756 1280535 train Svo +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00253 1282700 1283930 train kemur það líka +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00254 1284946 1286745 train stundum fyrir í aðblæstri +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00255 1288672 1289871 train í staðinn fyrir +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00256 1291264 1292104 eval h +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00257 1294700 1300070 eval og, og framgómmælt lokhljóð „ekki, ekki“, í staðinn fyrir „ekki“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00258 1303623 1305566 train En það er nú kannski ekki, svona, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00259 1306793 1310964 train viðurkenndur framburður eða ekki, ekki venjulegur framburður. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00260 1312467 1316090 train Raddaða hljóðið, j, það +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00261 1318146 1325844 train kemur fyrir á undan sérhljóði bæði í framstöðu og innstöðu. Við sáum áðan að, að j gerir þá kröfu að standa +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00262 1326848 1328618 dev yfirleitt næst sérhljóði, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00263 1331998 1334788 train leyfir yfirleitt engin hljóð á milli sín og sérhljóðs, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00264 1338630 1341617 train og það +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00265 1343352 1350761 dev getur komið fyrir í bakstöðu en, en er mjög sjaldgæft, við höfum svona upphrópanir eins og „oj“ og „foj“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00266 1351552 1354432 eval og síðan orð sem, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00267 1355468 1358805 train ja, menn deila um hvo, hvort séu í raun og veru til. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00268 1361085 1370433 train Kannski helst orð sem eru, sem eru mynduð af sögnum með því að sleppa nafnháttarendingunni, orð eins og „grenj, grenj“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00269 1372569 1373637 train sem +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00270 1376382 1383675 train yfirleitt, já, sem, sem getur brugðið fyrir en, en eru svona á mörkunum að vera leyfileg íslensk orð, kannski. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00271 1384575 1387188 train Og j skiptist oft á við +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00272 1388426 1392802 train [ɣ], við uppgómmælta önghljóð, raddaða öng, öng, önghljóðið, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00273 1393104 1398043 dev þannig að, að j-ið kemur fram ef að i fer á eftir en annars [ɣ]. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00274 1398374 1400530 train Við höfum orð eins og „hagi“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00275 1401984 1403393 train og „haga“, þar sem +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00276 1405126 1413321 train [ɣ] kemur fyrir í öllum myndum nema þar sem að i fer á eftir, þá þá togar i-ið +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00277 1414461 1420280 train önghljóðið til sín, gerir það framgómmælt af því að i er frammælt sérhljóð. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00278 1422764 1424207 train Uppgómmæltu önghljóðin, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00279 1425337 1426409 eval þar höfum við +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00280 1429294 1437547 train [x], óraddaða hljóðið, sem að hjá, í framburði meginhluta landsmanna kemur, kemur eingöngu fyrir í innstöðu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00281 1438801 1443206 eval á undan tannbergsmæltu lokhljóði +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00282 1444153 1451233 train eins og, eins og „taktu“, „vigta“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00283 1452394 1454342 train og annað slíkt. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00284 1457939 1459440 train Hjá sumum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00285 1460779 1464019 train kemur það einnig fyrir á undan s-i, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00286 1465825 1469339 train ef við erum að segja „buxur“, „kex“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00287 1472256 1472886 train en +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00288 1474865 1477295 train stór hluti landsmanna, að minnsta kosti yngra fólk, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00289 1478994 1483520 train notar núna lokhljóð í þessum orðum: +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00290 1484107 1486185 train og segir „buxur“, „kex“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00291 1487186 1488267 train Þetta er, er +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00292 1489512 1493712 train málbreyting sem er að ganga yfir, áður var þarna önghljóð, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00293 1494868 1499305 dev áður sögðu allir „buxur“ og „kex“, en það er að breytast. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00294 1500973 1501749 train Nú, í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00295 1503600 1505160 train svokölluðum hv-framburði +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00296 1505989 1511750 dev þá kemur þetta óraddaða, uppgómmælta öng, önghljóð líka fyrir í framstöðu, þar sem menn segja: +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00297 1513088 1517977 train „hvað“, „hvað“, „hver“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00298 1519117 1523168 train þar sem meginhluti landsmanna hefur kv-framburð og segir „hvað“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00299 1524598 1526157 train „hver“. Og, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00300 1527045 1531399 dev og þetta hljóð, það skiptist oft í beygingu orða á við +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00301 1534203 1540125 train uppgómmælt lokhljóð, þá ýmist fráblásið eða ófráblásið eftir mállýskum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00302 1540793 1547827 train eins og eins og „taka“, „taktu“, „reka“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00303 1549188 1551289 train „rektu“ og svo framvegis. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00304 1555015 1558441 train [ɣ], raddaða uppgómmælta önghljóðið, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00305 1558443 1559103 train það kemur +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00306 1561031 1562316 train aldrei fyrir í framstöðu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00307 1564045 1569236 train kemur nær eingöngu fyrir í, í innstöðu á undan rödduðum hljóðum og svo í bakstöðu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00308 1570560 1571610 eval „Sagði“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00309 1572665 1576771 train „saga“ og „lag“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00310 1577492 1587828 dev og það skiptist oft á við bæði óraddað önghljóð, eins og í „sagði“, „sagt“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00311 1588554 1589153 train og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00312 1591481 1593235 train við lokhljóð +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00313 1594046 1595281 train eins og í „saga“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00314 1596441 1599161 train „sagna“ og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00315 1601051 1604650 train „segull“, „segli“, og svo framvegis. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00316 1608632 1610160 train Raddbandaönghljóðið h. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00317 1612288 1613276 train Það kemur nú +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00318 1614780 1617238 train aðallega fyrir í framstöðu, á undan sérhljóðum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00319 1618560 1622818 train og svo í, í upphafi orðhluta í samsetningum, eins og, eins og þ, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00320 1624725 1626464 dev eins og í, í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00321 1629065 1630326 train „snjóhús“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00322 1631771 1632581 eval eða eitthvað slíkt. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00323 1635662 1638718 dev Og svo náttúrulega í aðblásturssambandi, við töluðum um aðblásturinn áður. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00324 1639379 1642431 train Þar, þar kemur h í innstöðu á undan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00325 1643018 1646871 train lokhljóði, „kapp“, „kappi“, „epli“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00326 1648210 1650434 train Hins vegar er rétt að athuga að í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00327 1652156 1653176 train samböndunum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00328 1655276 1659795 train þeim samböndum sem að í stafsetningu eru skrifuð h j, h l, h r, h n +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00329 1661622 1662690 train og h é, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00330 1664070 1666558 train þá er ekki ekki borið fram h, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00331 1667815 1670417 dev heldur eru borin fram órödduð hljóð. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00332 1671471 1676254 eval Sem sagt [ç] [l̥] [r̥] [n̥], eins og „hjá“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00333 1677376 1680807 train „hlaupa“, „hress“, „hnýta“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00334 1684794 1685664 train Og svo er rétt að +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00335 1687258 1691626 train nefna að, að áherslulítil orð, aðallega svona +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00336 1691627 1694932 train persónufornöfnin „hann“ og „hún“, sem sem hefjast á h, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00337 1696766 1698708 dev svona ein og sér, að þau +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00338 1699587 1703748 dev missa oft þetta h í, í samfelldu máli, verða bara „ann“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00339 1704372 1708511 train og „ún“. Og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00340 1709952 1712893 train eitt þekktasta dæmið það, um þetta er nú úr +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00341 1714563 1715223 eval texta +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00342 1715731 1720642 train Stuðmanna, „Úti í Eyjum“, þar sem er línan „ann ann enn enn“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00343 1723034 1725220 train en ekki „ann hann henni enn“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00344 1728614 1730204 train Nefhljóð eru næst +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00345 1730601 1731159 train og, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00346 1734547 1737221 train m og n, sem sagt varamæltu og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00347 1738316 1741474 train tannbergsmæltu rödduðu nefhljóðin, koma fyrir í mjög fjölbreyttu umhverfi +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00348 1742105 1744645 dev og eru einu nefhljóðin sem geta verið löng í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00349 1745151 1746855 eval inn stöðu og bakstöðu. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00350 1750182 1754442 train Og, og eins og, eins og „dimmur“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00351 1755392 1756112 train „vinna“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00352 1759703 1762508 train „skömm“, „inn“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00353 1766252 1769281 dev Framgómmælt og uppgómmælt nefhljóð standa +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00354 1770465 1773651 train nær eingöngu með samsvarandi lokhljóðum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00355 1776845 1779021 train eins og í „lengi“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00356 1780352 1781886 eval og „löng“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00357 1784402 1789866 dev Þar sem framgómmælt nefhljóð á undan framgómmæltu lokhljóði, uppgómmælt nefhljóð á undan uppgómmæltu lokhljóði. En +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00358 1790400 1792421 train þar að auki geta +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00359 1793587 1797992 train uppgómmæltu lokhljóðin stundum staðið á undan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00360 1799040 1807050 train öðru samhljóði ef lokhljóðið fellur brott úr klasa, eins og í eignarfallinu af „vængur“, „vængs“, „vængs“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00361 1810940 1811960 train Órödduðu nefhljóðin, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00362 1813316 1819443 eval þau koma fyrir á undan ófráblásnum lokhljóðum, eða þar sem er p, t, k í stafsetningu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00363 1820928 1822938 train eins og, og, og, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00364 1825524 1831746 train eins og „hempa“, „vanta“, „banki“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00365 1833838 1839207 train og svo óraddað n í, í framstöðu +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00366 1840147 1845791 train í orðum með, sem hafa h n í stafsetningu, eins og var nefnt áðan, orðum eins og „hnífur“ og „hneta“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00367 1846925 1851903 train Og svo í bakstöðu þar sem að, að á eftir samhljóði, þar sem að það, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00368 1852481 1856404 dev n afraddast oft eða alltaf, „ofn, ofn“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00369 1861858 1865608 dev Um hliðarhljóðin gildir í raun veru mjög svipað og um nefhljóðin. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00370 1867200 1871322 train Raddaða hliðarhljóðið kemur fyrir í mjög fjölbreyttu umhverfi, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00371 1872857 1873187 train það, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00372 1874048 1876657 train bæði í framstöðu, innstöðu og bakstöðu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00373 1880994 1884144 train eins og, eins og „lifa“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00374 1885453 1888388 eval og „væla“ og „ból“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00375 1889814 1897975 train Og það getur verið langt eins og í, í innstöðu eins og í „halló“ og „Villi“, og í bakstöðu eins og í „ball“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00376 1901325 1903365 dev Óraddaða hliðarhljóðið kemur fyrir í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00377 1904364 1908188 train upphafi orða sem hafa h l í stafsetningu eins og [l̥] hljóð, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00378 1909322 1910672 train og svo á undan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00379 1911972 1913292 train ófráblásnum lokhljóðum +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00380 1914444 1917651 train eins og „hjálpa“ og „piltur“ og „mjólk“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00381 1919904 1921917 train Það er að segja í, í framburði þeirra, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00382 1922680 1928530 eval hjá þeim sem hafa óraddaðan framburð, og svo í bakstöðu á eftir órödduðum hljóðum eins og í „skafl“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00383 1933494 1934559 train Raddaða +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00384 1936154 1937323 train sveifluhljóðið r +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00385 1938758 1942925 train kemur fyrir í, í fjölbreyttu umhverfi líka, í framstöðu, innstöðu og bakstöðu, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00386 1943820 1945279 train eins og í, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00387 1947441 1948130 train í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00388 1949568 1950348 eval „raka“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00389 1951509 1952978 dev „vera“ og „stór“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00390 1953920 1955090 train og það getur verið langt +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00391 1955609 1956859 train eins og í +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00392 1957403 1966446 train „urra“ og „verra“. Og óraddaða sveifluhljóðið [r̥], +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00393 1966944 1974653 train að það kemur fyrir í upphafi orða sem hafa h r í stafsetningu eins og „hress“, og svo á undan ófráblásnum lokhljóðum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00394 1975590 1977474 train og líka á undan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00395 1977683 1978545 dev s, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00396 1979541 1980021 train sem +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00397 1980831 1989145 eval er ólíkt því sem að er með hliðarhljóð og nefhljóð. Segjum sem sagt „verpa“, „jurt“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00398 1989962 1992421 train „hark“ og „vors“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00399 1993554 1994034 dev en +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00400 1996570 2001939 train l og nefhljóðin afraddast ekki á undan s-i, við segjum „háls“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00401 2003097 2005968 train „víns“ en ekki „háls“, „víns“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00402 2008014 2010474 train Og svo missir r-ið stundum röddun í bakstöðu, „bor“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00403 2015862 2020869 eval Og hér er bara yfirlit yfir þau samhljóð sem geta verið löng, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00404 2022690 2024669 train hefur nú komið fram mestan part áður. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00405 2025840 2028058 train Ófráblásnu lokhljóðin geta verið löng, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00406 2028806 2030961 train eins og „gabb“, „nudd“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00407 2032508 2035037 train „eggja“ og „rugga“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00408 2037109 2041425 train Órödduðu önghljóðin f og s geta verið löng eins og „töff“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00409 2042569 2043348 train og „blessa“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00410 2044723 2048070 train Rödduðu nefhljóðin m og n, „amma“ og „sunna“. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00411 2049206 2051025 train Rödduð hliðar- og sveifluhljóð, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00412 2052351 2053282 train „ball“ og „hærra“, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00413 2054456 2059222 train en önnur samhljóð geta aðeins verið stutt, kom alls ekki fyrir löng í málinu. Það er að segja, það eru +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00414 2059717 2065708 train öll fráblásnu lokhljóðin, það eru rödduðu önghljóðin +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00415 2067199 2067799 train og +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00416 2069418 2073770 train flest þau órödduðu líka, öll nema f og s eins og áður er nefnt. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00417 2076063 2076904 train Og síðan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00418 2078014 2079668 train öll órödduð +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00419 2080320 2082462 eval nefhljóð, hliðarhljóð og sveifluhljóð, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00420 2083583 2085498 train þau geta aðeins verið stutt, og svo +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00421 2086559 2089310 train uppgómmælt og framgómmælt nefhljóð. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00422 2094870 2100010 train Lítum að lokum aðeins á dreifingu sérhljóða, bæði einhljóða og tvíhljóða. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00423 2103296 2110255 train Öll einhljóð átt, einhljóðin átta og svo tvíhljóðin ei, æ, au, ó og á +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00424 2111571 2114368 train hafa mjög fjölbreytta dreifingu, það er að segja, þau geta komið fyrir +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00425 2115770 2118558 train nánast hvar sem er, koma fyrir í framstöðu, innstöðu og bakstöðu +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00426 2119494 2123295 train og geta verið löng og stutt í, í öllum þessum stöðum. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00427 2124250 2128179 eval Og þarf ekki að tína til dæmi um það, það er mjög auðvelt að finna þau. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00428 2131094 2137754 train Það er þó ein takmörkun á þessu, að einhljóð koma yfirleitt ekki fyrir á undan +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00429 2138934 2141676 train framgómmæltum og uppgómmæltum nefhljóðum, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00430 2143156 2149095 train og svo j, þar koma tvíhljóð í staðinn, það er að segja í máli flestra landsmanna. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00431 2149741 2155085 eval Það er að segja flestir segja „langur“ en ekki „langur“ +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00432 2155878 2157082 train flestir segja +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00433 2159669 2163479 train „bogi“ en ekki „bogi“, og svo framvegis. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00434 2166105 2166554 train Og, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00435 2167733 2171685 train en svo eru tvö, þessi tvö tvíhljóð sem eru talin þarna neðst, +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00436 2172912 2175551 train [ʏi] og [oi], þau +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00437 2177114 2180233 train koma aðeins fyrir á undan j. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00438 2182630 2184010 train Þau eru sem sagt +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00439 2186792 2193272 train hljóðbrigði af einhljóðunum [ʏ] og [ɔ], sem standa aðeins í þessu ákveðna umhverfi. +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00440 2195496 2197986 train Og þá látum við lokið +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00441 2198566 2201760 train þessari umfjöllun um dreifingu íslenskra málhljóða. diff --git a/00001/1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a.wav b/00001/1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c23092ff83265700bf807df0de22bbb38f9094ec --- /dev/null +++ b/00001/1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:ef04ad043f5dafc76073794b61c06bbea8856a13dd02f81ee8d8ce936971dfce +size 70533024 diff --git a/00001/198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407.txt b/00001/198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5461f142521b0df0db78e4c31635092cb47e7617 --- /dev/null +++ b/00001/198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407.txt @@ -0,0 +1,366 @@ +segment_id start_time end_time set text +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00000 870 11518 train Góðan dag. Í þessum fyrirlestri er fjallað um sveiflur raddbanda og sveiflutíðni, svo og um yfirtóna og hljóðróf. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00001 14858 17606 dev Raddir manna eru misháar. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00002 18181 23890 train Vitum það að kvenraddir eru yfirleitt talsvert hærri en karlaraddir +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00003 25216 31574 dev og það stafar af því að raddböndin sveiflast á mismunandi tíðni. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00004 33704 37134 train Við vitum það líka að, að við getum sjálf +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00005 37887 41878 train breytt sveiflutíðni, breytt tónhæðinni +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00006 42810 43810 train að einhverju leyti, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00007 45506 54475 train við getum reynt eða ég get reynt að tala með mjög djúpri röddu og líka með mjög hárri röddu +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00008 56112 61093 train og þarna er ég að breyta grunntíðninni, breyta sveiflutíðni raddbandanna. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00009 62124 64804 train Spurningin er hvað ræður þessari sveiflutíðni? +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00010 66474 67075 train Það eru +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00011 68855 73295 dev þrjú atriði sem þar er um að ræða, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00012 76069 78409 train það er í fyrsta lagi lengd raddbandanna +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00013 81153 85924 train og öðru lagi massi þeirra, það er að segja hversu efnismikil þau eru, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00014 88063 89563 train og svo í þriðja lagi hversu strengd þau eru. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00015 90894 93722 train Og þessi tvö fyrstu atriði, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00016 96118 104448 train það er að segja lengd og massi, eru, fara að verulegu leyti eða að mestu leyti eftir +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00017 105215 110165 train stærð barkakýlisins, raddböndin semsagt eru þarna innan í barkakýlinu +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00018 111615 128825 train og þar af leiðir að lengd og massi þeirra er mjög háður stærð barkakýlisins, og nú vitum við það að barkakýli karla er yfirleitt talsvert stærra en barkakýli kvenna. Barkakýli karla stækkar heilmikið um kynþroskaaldur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00019 130304 136742 train og það leiðir til þess að raddbönd, raddböndin, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00020 137623 138733 train drengir fara í mútur. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00021 139605 144075 train Raddböndin lengjast, massi þeirra eykst +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00022 144776 154978 train og sveiflutíðni þeirra verður miklu lægri. Miklu færri sveiflur heldur en, heldur en í kvenröddum. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00023 160395 161385 eval Þetta er +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00024 164075 165185 train í sjálfu sér ekki, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00025 166015 172735 train ekkert sem er bundið við raddbönd sérstaklega. Þetta eru eðlisfræðileg lögmál sem við getum víða +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00026 173695 183885 train séð, til dæmis í hljóðfærum, auðvelt að sjá þetta í gítarstrengjum þar sem við vitum það að langir og sverir strengir +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00027 184575 190305 dev þeir sveiflast hægar og þeir gefa frá sér dýpri tón +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00028 191036 195025 train en stuttir og grannir, og nákvæmlega það sama gildir um raddbönd. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00029 198479 198929 train Og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00030 200319 205569 train vegna þess að, að lengd og massi raddbandanna er háð +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00031 206463 212913 train stærð barkakýlisins, þá breytist þetta ekkert eftir að fullum þroska er náð. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00032 214367 217576 train Barkakýlið hvorki stækkar né minnkar +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00033 219266 226828 train eftir að fullorðinsaldri er náð og þess vegna breytist ekki lengd og massi raddbanda og það takmarkar +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00034 228352 234671 train hversu mjög, eða hversu mikið við getum breytt tónhæðinni í rödd okkar. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00035 236157 242006 train En það er samt eitt atriði enn sem stjórnar sveiflutíðninni og tónhæð raddarinnar. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00036 243235 249866 eval Það er hversu strengd raddböndin eru og því atriði getum við breytt að vissu marki, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00037 251073 252274 train getum breytt því +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00038 252783 255104 train til þess að, að +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00039 257434 259682 train breyta tónfalli raddarinnar +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00040 261237 262348 train og, og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00041 264557 269266 train þetta náttúrulega nýtist mjög mikið í söng sérstaklega en líka bara í venjulegu tali. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00042 271048 274975 train Og við breytum þessu með því að hreyfa +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00043 275839 280649 train könnubrjósk og skjaldbrjósk. Og við getum aðeins +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00044 282411 284271 dev skoðað hvernig þetta, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00045 287396 289687 train hvernig þetta er, hvernig þetta virkar. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00046 289982 296312 train Við sjáum hér sem sagt að raddbönd eru fest á +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00047 298281 301850 train skjaldbrjóskið að framan, könnubrjósk að aftan, eins og við höfum nefnt, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00048 303267 303687 train og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00049 305857 306305 train við +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00050 309910 310240 train getum +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00051 312451 316502 train hreyft skjaldbrjóskið svolítið. Þið sjáið hér +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00052 317312 317940 train hvernig við +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00053 319232 321660 train getum hreyft skjaldbrjóskið pínulítið og það hefur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00054 323072 326041 train áhrif á strengleika raddbandanna. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00055 328646 339776 train En fyrst og fremst eru það þó könnubrjóskin sem við getum hreyft. Þið sjáið þarna hvernig þau geta hreyfst á mjög margvíslegan hátt og það +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00056 340848 342478 train hefur þá áhrif á það hvernig, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00057 343807 351117 train hversu strengd raddböndin eru. Við getum skoðað þetta ennþá meira hér. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00058 353199 354608 train Skoðum þessa +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00059 356096 359745 dev fjölbreyttu vöðva sem eru í barkakýlinu. Það er +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00060 360581 363882 train fullt af smá vöðvum sem stjórna margvíslegum hreyfingum +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00061 364791 365752 train á þessum brjóskflögum +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00062 366810 369410 dev og óþarfi +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00063 370483 374413 dev að fara yfir það allt saman. En þið sjáið semsagt hvernig þessir vöðvar þarna +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00064 375677 376548 train stýra +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00065 377613 380283 train brjóskflögunum á ýmsan hátt. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00066 381564 389793 train Könnubrjóskin geta hreyfst á mjög margvíslegan hátt vegna þess að það eru margir vöðvar þarna sem stjórna hreyfingum þeirra +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00067 390925 397285 train og það er forsendan fyrir því hvað við getum gert margt með röddina, hvað við getum breytt henni +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00068 398139 399728 eval á margvíslegan hátt +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00069 402019 402649 train og, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00070 405235 406555 train og breytt +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00071 408295 410516 train tónhæð, tónfalli og öðru slíku. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00072 417877 420425 dev Venjuleg karlmannsrödd er +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00073 421918 423387 train um hundrað og tuttugu sveiflur á sekúndu. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00074 425910 427139 train Athugið að þetta er meðaltal og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00075 428062 432382 train getur vikið talsvert frá þessu. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00076 434007 441766 eval Menn geta farið bæði talsvert niður fyrir, verið með talsvert færri sveiflur, og líka talsvert fleiri sveiflur. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00077 444612 449802 eval Venjuleg kvenrödd er að meðaltali um tvö hundruð tuttugu og fimm sveiflur á sekúndu. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00078 452928 453759 train Það +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00079 455204 456942 dev er sama með það. Það getur auðvitað +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00080 458235 461584 train farið talsvert upp fyrir og talsvert niður fyrir þetta. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00081 462711 464391 train Og barnsrödd, það er að segja +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00082 465201 471610 train rödd barna áður en að, áður en þau fara í, komast á kynþroskaaldur, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00083 472576 481065 train er svona um tvö hundruð sextíu og fimm sveiflur á sekúndu. En legg enn og aftur áherslu á að þetta eru gróf meðaltöl. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00084 483158 492029 train Grunntíðni raddarinnar, það er segja þessi, þessi sveiflutíðni raddbandanna, sú tíðni sem raddböndunum er, er eðlilegt að sveiflast á, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00085 493312 504382 train er oft táknuð f núll, það er að segja með stóru f-i og svo litlu núlli hérna svolítið neðar, neðan við línu, eins og þið sjáið hér. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00086 509836 512566 train Grunntíðnin breytist +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00087 513956 515485 eval talsvert með aldrinum. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00088 516981 517341 eval Hún, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00089 519081 523163 train hún lækkar hratt framan af eins og við höfum séð sem sagt, hjá, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00090 524799 532178 train þegar, þegar við förum í, komumst á kynþroskaaldur, strákar fara í mútur og svo framvegis, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00091 533509 539539 eval en síðan, og síðan lækkar hún lengi +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00092 540288 546077 train hægt en svo hækkar hún oft aftur á efri árum. Þið sjáið þetta hérna +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00093 546816 552275 train þar sem að grunntíðni kvenradda er +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00094 553629 557830 train táknuð með bláum lit, karlar, karlaradda með rauðum lit. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00095 559408 563099 train Lárétti ásinn er aldur og lóðrétti ásinn er tíðni, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00096 564539 568018 train að þá sjáið þið að þetta byrjar svona á svipuðum stað, síðan +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00097 569828 575549 train svona um hérna kynþroskaaldur, þá, þá lækka +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00098 576639 578679 train strákarnir mjög mikið. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00099 580610 581390 train En, svo, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00100 586142 592721 train konurnar lækka líka en ekki líkt því eins mikið, en svo verður aftur hækkun á efri árum. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00101 595306 599385 train Við skulum nú aðeins athuga hvernig, hvað það er sem gerist +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00102 600320 604909 train við raddbandasveiflurnar, hvernig hljóðið myndast. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00103 605823 606393 dev Það sem +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00104 607443 620011 train gerist er að þessar raddbandasveiflur, þessi titringur raddbanda sem stafar af því að, að það byggist upp loftþrýstingur neðan þeirra sem brýst síðan upp +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00105 620799 621879 train með reglulegu millibili, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00106 623230 626979 dev þessi titringur raddbandanna kemur af stað +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00107 627590 631019 eval sveiflum í loftinu fyrir ofan +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00108 631688 640000 train raddböndin, þar að segja í barkakýli, koki, munnholi og stundum nefholi líka. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00109 642433 657193 train Sameindir loftsins fara að, fara af stað, þær skella hver á annarri, endurkastast, og það verður til mjög fjölbreytt mynstur af sameindasveiflum þarna. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00110 659433 659972 train Ef að þessar +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00111 661899 667479 train sveiflur skella svo á endanum á hljóðhimnum okkar þá skynjum við þær sem hljóð. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00112 670898 676886 train Þessar sveiflur loftsins fyrir ofan raddböndin verða +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00113 678144 685131 train af sömu tíðni og raddbandasveiflurnar, þar að segja, við getum sagt að raddböndin ýta við eða stugga við +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00114 686673 690082 train sameindum loftsins sem fara af stað, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00115 690816 711942 train skella á öðrum sameindum, endurkastast af þeim, skella þá í bakslaginu á enn öðrum sameindum, endurkastast til baka og svo framvegis. Svo eins og ég sagði áðan þá verða, verður þarna til mjög fjölbreytt mynstur af sveiflum. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00116 714990 722672 train Við töluðum um það að grunntíðni karlmannsraddar er hundrað og tuttugu sveiflur á sekúndu +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00117 723703 732073 train og það verða þá til, ef raddböndin sveiflast á þeim hraða, verða til sameindasveiflur af þeirri tíðni, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00118 732912 735620 train en það verða einnig til sveiflur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00119 736601 743530 train sem eru heilt margfeldi af grunntíðninni. Þar að segja, það verða til +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00120 744950 745730 eval sveiflur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00121 747081 747801 train sem eru +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00122 749471 750559 dev tvö hundruð og fjörutíu +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00123 751672 752671 train á sekúndu, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00124 754683 759823 train þar sem að sem sagt sameindirnar skipta um stefnu, tvö hundruð og fjörutíu sinnum á sekúndu. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00125 762784 773934 dev þrjú hundruð og sextíu, fjögur hundruð og áttatíu, sex hundruð og svo framvegis. Það er að segja tvöfalt, þrefalt, fjórfalt hraðari heldur en grunntíðnin. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00126 776447 778918 train Og eins og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00127 780032 781441 train áður með, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00128 783253 785823 eval með raddbandasveiflurnar og tengsl +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00129 787107 792956 train á sveiflutíðni raddbandanna við lengd og massa og strengleika þá eru þetta lögmál, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00130 793655 795655 train eðlisfræðileg lögmál,sem +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00131 796416 803235 train eru ekki bundin við hljóðmyndun, myndun málhljóða neitt sérstaklega, þetta er, eru bara +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00132 804721 808760 train almenn lögmál um sveiflur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00133 810397 812067 dev hluta, sveiflur sameinda, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00134 814158 815177 train og þessar sveiflur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00135 817326 820166 train sem eru þarna +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00136 820288 826525 train margfeldi af grunntíðninni, grunntóni raddarinnar, nefnast yfirtónar raddarinnar. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00137 828245 830466 train Og það er þá talað um +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00138 831360 839918 train fyrsta yfirtón, eða það er að segja, það er ekki talað um fyrsta yfirtón, reyndar, því fyrsti yfirtónn er bara +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00139 841974 854442 train einfalt margfeldi af grunntíðninni. Sem sé þá grunntíðnin sjálf en það er talað um annan yfirtón sem er tvöföld grunntíðnin, þriðja yfirtón sem er þreföld grunntíðnin og svo framvegis. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00140 856173 857133 train Þannig að ef +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00141 858285 864065 train grunntónn, grunntíðni raddarinnar er hundrað og tuttugu +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00142 864345 865424 train sveiflur á sekúndu +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00143 867361 868442 dev þá er +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00144 869248 880687 eval fimmti yfirtónn, fimmföld grunntíðnin, og fimm sinnum hundrað og tuttugu eru sex hundruð, fimmti yfirtónn er þá sex hundruð sveiflur á sekúndu, og svo framvegis. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00145 883974 893272 train Og það eru grunntónninn og yfirtónarnir sem mynda saman +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00146 893629 897948 eval það sem við köllum rödd, falla saman og mynda rödd. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00147 901875 909235 train Það er þannig að styrkur grunntónsins, það er að segja krafturinn í sameindasveiflunum, er mestur, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00148 910847 920128 eval krafturinn í þeim sameindasveiflum sem, sem sveiflast á sömu tíðni og, og raddböndin er mestur, en styrkur yfirtóna, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00149 921344 925303 train krafturinn í sveiflunum, hann lækkar með hækkandi tíðni. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00150 929120 929839 train Þessi mynd +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00151 930816 932945 train sýnir hlutfallslegan styrk +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00152 933587 937038 train grunntóns og yfirtóna í barkakýli. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00153 940543 941503 train Og þið sjáið +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00154 942336 944135 train þá hér að, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00155 944909 945809 train semsagt, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00156 946885 951235 dev lárétti ásinn er tíðnin í sveiflum á sekúndu. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00157 952063 953173 train Lóðrétti ásinn +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00158 954793 957293 train er styrkurinn og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00159 958134 962125 train grunntónninn, grunntíðnin hér, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00160 962802 965162 eval er þá hundrað og tuttugu sveiflur á sekúndur, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00161 965504 968501 train hefur langmestan styrk. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00162 970663 974774 train Þær sveiflur sem eru á tíðninni tvö hundruð og fjörutíu á sekúndu, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00163 975494 977302 train það er að segja annar yfirtónn, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00164 978933 980352 train hafa talsvert minni styrk. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00165 980924 986025 train Síðan kemur hér þriðji yfirtónn sem er tíðnin þrjú hundruð og sextíu sveiflur á sekúndu, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00166 987568 993690 train fjórði yfirtónn sem er tíðnin fjögur hundruð og áttatíu sveiflur á sekúndu, og fimmti yfirtónn sem tíðnin, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00167 995200 1002078 train sex hundruð sveiflur á sekúndu og svo framvegis. Þið sjáið að þetta er hérna, þetta er ekki alveg jöfn lækkun en þetta er samt svona +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00168 1004019 1004799 train hægt og sígandi +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00169 1005696 1008544 train þannig að, að hérna, eftir því sem að +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00170 1009799 1013519 eval sveiflutíðnin er meiri, þeim mun minni er styrkurinn. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00171 1015094 1016133 eval Þannig að þetta er +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00172 1017964 1021553 train sem sagt hlutfallslegur styrkur grunntóns og yfirtóna í barkakýli, en +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00173 1022847 1025518 train þetta samsvarar ekki neinu málhljóði sem við heyrum. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00174 1027232 1029453 train Og ástæðan er sú að +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00175 1032163 1032583 train í, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00176 1033440 1036097 train það, hljóðið eða sveiflurnar +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00177 1036855 1037895 eval eiga eftir +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00178 1039231 1040101 eval að fara +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00179 1041173 1043451 train gegnum, komast út úr líkamanum, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00180 1045423 1046413 train fara gegnum +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00181 1047615 1050634 train kokið og munnholið eða nefholið +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00182 1051509 1052259 train og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00183 1052902 1055571 dev kok, munnhol og nefhol +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00184 1056895 1059695 train móta hljóðið, breyta +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00185 1061056 1063545 train þessu, þessu hljóði +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00186 1065219 1077107 train og, og breyta því hvaða yfirtónar hafa styrk og hver styrkur þeirra er. Og það er, ef að svo væri ekki, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00187 1078127 1078637 train þá +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00188 1079933 1089983 train myndum við ekki mynda nema eitt málhljóð, þá gætum við, og það væri, það er erfitt að hugsa sér hvernig hægt væri að tala með aðeins einu málhljóði, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00189 1093397 1102487 dev ef við, í staðinn fyrir að hafa tugi málhljóða eins og flest tungumál hafa, ef við hefðum bara eitt málhljóð. Ef að, vegna þess að, að +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00190 1104042 1113252 dev talfærin, eða vegna þess að barkakýlið og hreyfingar þess bjóða ekki upp á það að við myndum mörg mismunandi hljóð. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00191 1114381 1115250 eval Til þess að við getum +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00192 1116031 1118010 train myndað mörg mismunandi hljóð +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00193 1119688 1120798 train þarf að, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00194 1123023 1127491 eval að, að breyta þessu grunnhljóði, laga það til, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00195 1129288 1131146 train og það gerum við á ýmsan hátt. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00196 1131859 1135009 dev Það sem gerist +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00197 1136960 1141670 train í, í myndun málhljóða er það að, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00198 1143008 1151827 train að munnholið, kokið og munnholið, og svo einnig nef, nefholið, ef um nefhljóð er að ræða, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00199 1153599 1154740 train það verkar sem +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00200 1155695 1156694 train eins konar magnari +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00201 1159199 1160329 train þegar við myndum málhljóð +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00202 1160816 1168076 train og það sem gerist er að sum af þessum, sumir af þessum yfirtónum, sum tíðnisvið, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00203 1168884 1172023 train eru deyfð, dregið úr styrk þeirra, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00204 1173762 1179192 train en önnur tíðnisvið, sveiflur á öðrum tíðnisviðum, fá að halda sínum styrk eða, eða eru magnaðar upp. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00205 1181653 1183814 train Og þetta +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00206 1185390 1189709 train gerum við með því að að að breyta +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00207 1190346 1195595 train lögun munnholsins. Við getum breytt mögnunareiginleikum munnholsins á ýmsan hátt +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00208 1197165 1202086 train með því að að hreyfa tunguna. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00209 1204015 1214035 eval Tungan er mjög hreyfanlegt líffæri eins og við vitum og það er hægt að, að nota hana á mjög fjölbreyttan hátt til þess að breyta lögun munnholsins og mögnunareiginleikum þess. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00210 1216317 1218357 train Kjálkaopna getur verið mismikil. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00211 1219807 1221938 train Varastaða getur verið misjöfn. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00212 1222784 1224073 train Varir geta verið +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00213 1225634 1230923 eval misopnar, geta verið krýndar og, eða gleiðar og svo framvegis. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00214 1232343 1234923 train Og síðan er það gómfyllan sem +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00215 1236074 1246823 train við getum notað til þess að ýmist loka leiðinni upp í nefhol, loka loftrás upp í nefhol eða opna fyrir hana. Skoðum það síðar. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00216 1248382 1258582 train Allt þetta getum við notað til þess að breyta mögnunareiginleikum munnholsins og mynda mismunandi málhljóð. Við fáum +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00217 1260413 1263273 train ákveðið hráefni frá barkakýlinu, sem sagt +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00218 1264823 1268123 train grunntóninn og yfirtónana, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00219 1269395 1274256 train en síðan er það hlutverk talfæranna í munni, fyrst og fremst, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00220 1275226 1280865 eval að laga þetta hráefni til, búa til úr því mismunandi málhljóð. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00221 1282752 1289482 train En það er ekki bara um að ræða, þarna, sveiflurnar í loftinu sem skipta máli, það er líka, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00222 1290809 1291949 eval þessar loftsveiflur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00223 1292619 1300000 train koma líka af stað titringi í því sem umlykur loftið, þar að segja holdinu, beinum og tönnum, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00224 1301584 1304373 train og við getum líkt þessu við +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00225 1306295 1307015 train hátalara. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00226 1308404 1318375 dev Ef að hátalari er tekinn úr kassa sem umlykur hann þá breytist hljóðið af því að kassinn verkar líka sem magnari +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00227 1319807 1322117 train eða við getum hugsað okkur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00228 1323353 1324116 train gítar, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00229 1325263 1332615 train það skiptir ekki bara máli hvernig strengirnir eru, gítarkassinn sjálfur, hann skiptir líka máli, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00230 1334683 1339363 train en eðli munnholsins, það veldur því að það er ekki mjög nákvæmur magnari. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00231 1343612 1344151 train Það er, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00232 1346683 1350854 train það hafa margir sjálfsagt prófað að, að hella vatni í flösku +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00233 1352317 1352916 train og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00234 1354367 1356165 train blása yfir stútinn, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00235 1357567 1364461 train heyra hvernig hljóðið, hljóð myndast þá, ef þið hafið ekki prófað þetta skuluð þið gera það, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00236 1365787 1367653 train og hvernig +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00237 1368858 1372069 train hljóðið breytist eftir því hversu mikið vatn er í flöskunni. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00238 1376895 1377345 train Það +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00239 1378513 1381717 train breytist vegna þess að loftsúlan í flöskunni, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00240 1383217 1390688 train sem sagt frá yfirborði vatnsins upp að stútnum, hún er misstór eftir því hvað er mismikið vatn í flöskunni. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00241 1392455 1393625 train Og þessi loftsúla, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00242 1395071 1402821 eval semsagt þegar við blásum yfir stútinn, þá komum við af stað hreyfingum loftsins í þessari loftsúlu, sameindasveiflum, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00243 1403647 1404127 train og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00244 1405567 1408688 train þær sveiflur eru mismunandi eftir því hversu +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00245 1410288 1412988 train stór eða hversu löng loftsúlan er. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00246 1414362 1423211 train Og í raun og veru má segja að munnholið verki á svipaðan hátt. Í því er eins konar loftsúla, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00247 1424213 1430848 train að vísu ekki kannski mjög regluleg, en ef við skoðum þessa mynd hér þá getum við +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00248 1432319 1434660 train séð þarna loftsúlu +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00249 1436031 1441941 train frá raddböndum, raddglufunni hér upp kokið og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00250 1443710 1446228 train gegnum munnholið og fram að vörum. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00251 1447939 1448627 train Og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00252 1450352 1454882 train hér fyrir neðan er í raun og veru búið að, búið að taka þessa loftsúlu út, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00253 1455363 1458780 train svona rétta úr henni, búa til þarna hólk +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00254 1459711 1460340 train sem er +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00255 1461248 1468237 train um það bil sautján komma fimm sentimetra langur. Það er svona meðalfjarlægð frá raddböndum að vörum á, á karlmanni. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00256 1471306 1471935 train Og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00257 1473940 1474269 train ef +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00258 1476138 1481031 train loftsameindunum í hólki af þessu tagi, þessari stærð, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00259 1481484 1488625 eval er komið af stað þá fara þær að titra á ákveðinni tíðni +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00260 1490175 1490474 dev og, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00261 1491709 1497666 train og þá er ákveðin tíðni, eru ákveðin tíðnisvið dempuð niður +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00262 1498255 1500145 train en önnur mögnuð upp +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00263 1501266 1501673 train og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00264 1502563 1502951 train það +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00265 1506182 1508461 train sem að gerist +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00266 1509586 1510215 train þegar +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00267 1512511 1513051 train það er, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00268 1514458 1514968 train þá, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00269 1516384 1520222 dev þau sem eru, tíðnisvið sem eru mögnuð upp eru kölluð formendur. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00270 1524353 1528041 train Formendur eru semsagt þau tíðnisvið sem hafa mestan styrk í hverju málhljóði +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00271 1529892 1539192 train og í flestum sérhljóðum eru að minnsta kosti þrír formendur greinilegir, við eigum eftir að skoða þetta heilmikið. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00272 1541894 1547265 train Lægsta tíðnisvið sem hefur einhvern verulegan styrk er kallað fyrsti formandi, og það er táknað með stóru f-i og, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00273 1548248 1554273 dev og tölustafnum einum svona litlum og neðan línu eins og þið sjáið hér á glærunni. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00274 1556942 1558471 train Næsta tíðnisvið +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00275 1559423 1562574 train sem hefur einhvern verulegan styrk +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00276 1563759 1566428 train er kallað annar formandi og svo framvegis. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00277 1567839 1583078 train Og ástæðan fyrir því að við skynjum mun á hljóðum, að við heyrum að [a] er annað hljóð en [ɛ], sem er annað hljóð en [ʏ], sem er annað hljóð en [i], og svo framvegis. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00278 1583666 1585650 train Ástæðan fyrir því að við skynjum þennan mun +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00279 1586337 1595799 train eru að hljóðin hafa mismunandi formendur, grunntíðnin, grunnsveiflur raddbandanna eru þær sömu í öllum þessum hljóðum +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00280 1597632 1598291 train en, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00281 1599743 1605507 train og yfirtónar barkakýlishljóðsins eru þeir sömu líka. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00282 1606325 1616868 train Það sem að hins vegar gerist er að hljóðið er mótað á mismunandi hátt í talfærunum ofan barkakýlis, þar að segja í munnholinu. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00283 1619316 1635394 dev Við breytum stöðu talfæranna í munnholinu og það leiðir til þess að það verða mismunandi tíðnisvið, mismunandi yfirtónar sem magnast upp +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00284 1637192 1640401 train og mismunandi yfirtónar sem eru deyfðir. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00285 1643712 1644703 dev Við sjáum hérna +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00286 1646894 1648723 train hljóðróf. Það er talað um +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00287 1649536 1652820 train hljóðróf hljóða, sem er þetta mynstur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00288 1653759 1654058 train af +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00289 1655551 1658071 train sveiflum sem einkenna hljóðið, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00290 1660657 1661594 eval þetta er hljóðróf +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00291 1663183 1665644 train hljóðs sem er kallað schwa, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00292 1666647 1675599 train táknað í hljóðritun svona með e á hvolfi og er einhvern veginn svona: [ə] [ə] [ə], +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00293 1676926 1678807 train nokkuð líkt íslensku ö +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00294 1679760 1689229 train en það er sagt, þetta er kallað hlutlaust af því að það er sagt að það sé myndað við, svona hlutlausa stöðu munnholsins þar sem að +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00295 1690624 1693349 train tungan er svona í einhvers konar hvíldarstöðu. Það er, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00296 1694336 1697904 train það er eins og er sýnt á þessari mynd hér +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00297 1701306 1701726 train og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00298 1704869 1705289 train í +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00299 1706240 1709460 dev þessu hljóði, [ə] [ə] [ə], +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00300 1711190 1711788 eval þá +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00301 1714138 1720003 dev eru þrír formendur, þrjú tíðnisvið sem eru sterkust, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00302 1721229 1732342 train fyrsti formandi, fyrsta tíðnisviðið sem kemur sterkt í gegn, er þá kringum fimm hundruð sveiflur á sekúndu. Það þýðir sem sagt að grunntónninn og fyrstu yfirtónarnir þarna, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00303 1733080 1734537 train þeir eru deyfðir niður +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00304 1736263 1742743 train en síðan yfirtónar sem er í kringum fimm hundruð sveiflur á sekúndu þeir komast í gegn +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00305 1744643 1745481 train af fullum styrk. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00306 1747202 1751433 dev Svo eru þeir yfirtónar sem eru í kringum þúsund sveiflur á sekúndu þeir eru +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00307 1751828 1753029 train deyfðir heilmikið niður +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00308 1753855 1757006 eval en þeir sem eru fimmtán hundruð komast í gegn +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00309 1757951 1762991 train og svo framvegis þannig að að þetta hljóð, hlutlausa sérhljóðið schwa +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00310 1764621 1773922 train hefur þessa þrjá formendur: kringum fimm hundruð, kringum fimmtán hundruð og kringum tvö þúsund og fimm hundruð sveiflur á sekúndu. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00311 1779730 1780690 train Það sem +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00312 1782833 1785383 eval gerist, og það er rétt að, að +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00313 1786923 1788695 train hafa það í huga að það eru +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00314 1789602 1793680 train ekki bein tengsl á milli þess +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00315 1795340 1796121 train hvaða +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00316 1797834 1801307 train yfirtónar magnast upp +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00317 1802624 1804304 train og, og tíðni +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00318 1805693 1812054 eval formendanna, þar að segja að það geta verið mismunandi +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00319 1812548 1816000 train yfirtónar sem magnast upp +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00320 1816636 1817207 train í +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00321 1819222 1822762 train sama formandanum, koma fram í sama formandanum +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00322 1823515 1824266 train í, eftir +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00323 1825279 1830980 train því hvort, hver grunntíðnin er. Aðeins til þess að reyna að, að skýra þetta, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00324 1832288 1832647 train þá +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00325 1833868 1841228 train sjáum við hér að á efri myndinni er það +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00326 1841561 1848353 train fyrsti, annar, þriðji, fjórði yfirtónn sem er sterkastur í fyrsta formanda. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00327 1849616 1850957 eval Það er þá vegna þess að +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00328 1852674 1857480 dev grunntíðni raddarinnar er kringum hundrað og tuttugu +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00329 1859054 1859804 train og +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00330 1861659 1864180 train fjórði yfirtónn er þá +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00331 1865660 1875262 train fjögur hundruð og áttatíu, sem að er nálægt þessum fimm hundruð sem er, sem sagt, fyrsti formandi er á. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00332 1876935 1877474 train Í, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00333 1880172 1881250 train hér á neðri myndinni +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00334 1882365 1890784 train þá er það aftur á móti fyrsti, annar, þriðji yfirtónn sem er sterkastur í fyrsta formanda. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00335 1891652 1894195 train Það er vegna þess að, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00336 1895710 1896561 train að +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00337 1898251 1900740 eval hér er grunntíðnin væntanlega um hundrað og fimmtíu. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00338 1902234 1905817 train Þá er annar formandi þrjú hundruð +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00339 1906836 1911397 train og þriðji formandi fjögur hundruð og fimmtíu, sem er þá ekki heldur langt frá +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00340 1913269 1919692 train tíðninni fimm hundruð sem einkennir fyrsta formanda hér. Athugið semsagt að, að málið er þetta: +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00341 1921599 1924539 train Yfirtónar og formendur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00342 1926016 1926674 train ráðast af +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00343 1927855 1928817 train ólíkum atriðum. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00344 1929968 1934647 train Yfirtónarnir, tíðni þeirra ræðst af grunntóninum, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00345 1936256 1939766 train þeir eru heil margfeldi af grunntóninum, þannig að, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00346 1941465 1941855 train að +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00347 1943296 1949541 train ef að, ef að grunntónninn er hundrað og tuttugu, grunntíðnin hundrað og tuttugu, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00348 1951137 1957227 train þá eru yfirtónar margfeldi af því, ef grunntíðnin er hundrað og fimmtíu eru yfirtónar margfeldi af því,og svo framvegis. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00349 1958885 1959753 train Aftur á móti +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00350 1961056 1965345 train stjórnast formendatíðnin ekki af grunntíðninni. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00351 1966695 1974464 train Formendatíðni, tíðni einstakra formanda, formenda, ræðst af lögun munnholsins +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00352 1977067 1983276 eval og, og lögun munnholsins er óháð grunntíðninni. Það er að segja, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00353 1985711 1988082 dev lögun munnholsins í körlum og konum +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00354 1988991 1991630 train er um það bil sú sama. Að vísu er +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00355 1993728 2001593 train höfuðstærð karla að meðaltali svolítið meiri, það er oft, stundum talað um að meðaltali sautján prósent meiri en kvenna. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00356 2003721 2004141 train Og það +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00357 2005624 2007364 train þýðir að, að +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00358 2008972 2009813 dev formendur +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00359 2010834 2011403 train kvenna +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00360 2012415 2021972 train eru svolítið hærri en í meginatriðum samt er þetta sambærilegt. Þannig að, að áttið ykkur á þessu, +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00361 2023111 2032414 dev að yfirtónarnir ráðast af grunntíðninni, formendurnir ráðast +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00362 2033169 2038077 train af mögnunareiginleikum munnholsins, það er að segja lögun þess og stöðu +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00363 2038888 2039758 eval hverju tilviki. +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407_00364 2042715 2051967 train Látum þetta duga um yfirtóna að sinni en síðan er fjallað nánar um formendur í öðrum fyrirlestri. diff --git a/00001/198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407.wav b/00001/198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..0be5c2ab503495c1081c9cb503d3bb3c72c6a91c --- /dev/null +++ b/00001/198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:5db0b41440152e3cea346f499482f2a96186047724c1b7e596f8a3201bde0535 +size 65713676 diff --git a/00001/1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732.txt b/00001/1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c10204f9616d744050b220935ac8114b8ef79c78 --- /dev/null +++ b/00001/1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732.txt @@ -0,0 +1,360 @@ +segment_id start_time end_time set text +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00000 1050 1619 dev Góðan dag. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00001 2770 5740 eval Í þessum fyrirlestri er fjallað um lágmarkspör, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00002 6275 7225 train og hvernig þau eru +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00003 7555 9674 train notuð til þess að greina hljóðön, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00004 10667 15587 train og síðan um íslenskt hljóðkerfi og eindir þess. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00005 20592 27762 eval Lágmarkspör eru eitt helsta hjálpartækið sem er notað til þess að greina fónem, eða hljóðön, tungumáls +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00006 29594 32203 dev og lágmarkspör eru, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00007 33454 35493 train eru sem sagt mynduð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00008 36480 37319 train af tveimur orðum +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00009 38895 44496 eval sem eru eins, sem að innihalda öll sömu hljóð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00010 45560 46770 train nema eitt, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00011 46882 51012 train það er að segja að, að sömu hljóð og í sömu röð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00012 51526 52126 train nema +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00013 52657 54247 eval það er munur á einum stað. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00014 55408 64407 train „Til“ og „tal“ er þannig lágmarkspar vegna þess að eini munurinn felst í sérhljóðinu, upphafs- og lokahljóðin eru þau sömu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00015 65030 68008 train „Sel“ og „söl“ er líka lágmarkspar, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00016 69931 73721 train „pera“ og „bera“ er lágmarkspar, þar er +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00017 73856 76725 train „era“ sameiginlegt en bara munur á upphafshljóðinu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00018 78236 80855 train Sama er með „lifa“ og „rifa“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00019 83380 86839 train og svo „ból“ og „bók“. Í „ból“ og „bók“ er +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00020 88222 89481 train ó sameiginlegt, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00021 89968 93127 train munurinn felst eingöngu í lokahljóðinu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00022 97813 106323 train Það sem að við gerum þá er að, að skoða hvort við getum fundið slík pör og hvort +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00023 107442 108840 train er merkingarmunur á þeim. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00024 110647 113958 dev Og röksemdafærslan er sem sagt þessi +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00025 114957 124648 train merk, ef er merkingarmunur, þá hlýtur hann að eiga rætur sínar að rekja til þess sem munar á orðunum, ekki til þess sem er sameiginlegt. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00026 125800 131109 train Í „pera“ og „bera“ er „era“ sameiginlegt +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00027 132077 132877 train en +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00028 133620 137730 eval munurinn felst bara í upphafshljóðinu. Við vitum samt að þessi orð merkja ekki það sama. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00029 138224 139403 train Þannig að það hlýtur að vera +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00030 140865 144286 train munur p og b sem ber ábyrgð á +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00031 145152 151151 eval því. Sá munur er þá merkingargreinandi og, og við segjum +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00032 151936 152475 dev sem sagt +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00033 153966 157205 train p og b eru þá mismunandi hljóðön +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00034 158177 158777 train í +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00035 159432 160062 dev íslensku. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00036 164672 168481 train Til þess að, að finna fónem er líka, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00037 170051 177692 dev fónem eða hljóðön, er líka hægt að útvíkka lágmarkspörin og búa til svokallaðar umskiptaraðir sem eru +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00038 178944 185124 train í raun og veru nákvæmlega sama fyrirbærið, nema þar er stillt upp fleiri en tveimur orðum +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00039 186374 187484 dev til þess að skoða +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00040 188078 188778 train hvort, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00041 190156 193036 train hvort sé hægt að skipta á einhverju einu hljóði og fá út +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00042 193528 194328 train merkingarmun. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00043 195480 196949 train Það er hægt að búa til +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00044 198400 199870 train slíka röð í íslensku +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00045 200582 203261 train með einum sextán samhljóðum, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00046 204882 219792 train orðin „sóla“, „fóla“, „jóla“, „hjóla“, „hóla“, „kóla“, „góla“, „kjóla“, „gjóla“, „tóla“, „dóla“, „póla“, „bóla“, „róla“, „móla“, „nóla“ eru öll íslensk orð, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00047 220372 222892 eval misþekkt og misalgeng, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00048 226293 230514 train og hvert þeirra hefur sína merkingu. Í þeim öllum er +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00049 230972 233522 train „óla“ sameiginlegt, eini munurinn +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00050 234368 236398 train felst í upphafshljóðinu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00051 237824 243943 train Þar með erum við búin að sýna fram á að öll þessi sextán hljóð, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00052 244804 246602 train þessi sextán hljóð séu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00053 247864 251692 train fulltrúar sextán mismunandi hljóðana, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00054 252144 252904 train í íslensku. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00055 257892 258822 train Þegar +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00056 261541 262381 train tvö hljóð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00057 263429 264129 eval eru +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00058 264713 270653 train hljóðbrigði eins og sama hljóðansins þá er aftur á móti, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00059 273677 275358 train þá, þá geta þau ekki komið fyrir +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00060 277704 282054 eval á þennan hátt, geta þau ekki staðið í sömu stöðu í orðinu, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00061 285468 286098 train og, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00062 287288 287937 train heldur +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00063 289280 293148 eval standa þau oftast nær í því sem er kallað fyllidreifing. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00064 296876 302275 train Hljóð sem standa í fyllidreifingu þau hafa þá ákveðna verkaskiptingu þannig að, að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00065 304158 305417 eval annað hljóðbrigðið +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00066 306928 308817 train kemur fyrir í tilteknu umhverfi +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00067 309760 311140 train þar sem að hitt +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00068 312764 313873 train getur ekki komið fyrir. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00069 317353 322213 train Þetta þýðir sem sagt að, að hljóðbrigði tvö ef, ef um er að ræða tvö, geta svo sem verið fleiri, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00070 322441 323821 dev en algengast að þau séu tvö, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00071 325908 330048 eval þetta þýðir að hljóðbrigðin tvö standa aldrei í sama umhverfi. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00072 331008 332536 train Og ef þau standa aldrei í sama umhverfi +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00073 333090 337040 dev þá geta þau aldrei myndað merkingargreinandi andstæðu, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00074 337804 339504 train vegna þess að, að forsendur +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00075 340130 347109 train fyrir því að þau myndi merkingargreinandi andstæðu er einmitt þessi, að þau standi í sama umhverfi, standi á sama stað í orði. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00076 349484 352014 dev Ef við lítum til dæmis á uppgómmæltu önghljóðin +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00077 352280 352880 dev [x] +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00078 353408 357936 train og [ɣ] þá stendur +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00079 359593 360683 train óraddað +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00080 361030 361580 train [x] +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00081 362305 363335 train á undan +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00082 363582 365061 eval órödduðum hljóðum +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00083 366494 368373 train eins og í „sagt“, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00084 371740 372849 train en raddað +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00085 373180 373880 train [ɣ] +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00086 374510 378500 train stendur á undan rödduðum hljóðum og í bakstöðu, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00087 381056 382285 train eins og í +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00088 384495 388025 train „sagði“, „saga“, „sag“, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00089 390272 392012 train og það sem að, að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00090 394432 396321 train óraddaða hljóðið getur ekki staðið. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00091 397696 399076 train Og, og þau eru þess vegna +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00092 400292 408339 train stöð, það sem er kallað stöðubundin afbrigði sama hljóðans eða stöðubundnir fulltrúar sama hljóðans, hafa með sér þessi, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00093 408340 411779 dev þau standa í fylligreiningu, hafa með sér þessi, þessa verkaskiptingu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00094 413542 414262 train sem þarna er. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00095 420134 421684 train Það er líka möguleiki +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00096 422708 425257 train á því sem er kallað frjáls dreifing. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00097 426624 427194 dev Þá +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00098 427710 433859 train er um það að ræða að hljóð í frjálsri dreifingu þau standa í sama umhverfi +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00099 435318 442127 train án þess að það leiði til þess að merkingarmunur sé, komi fram. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00100 447034 449282 eval Það, þannig til dæmis +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00101 451555 452306 train er það með +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00102 453612 457882 train tannbergsmælta sveifluhljóðið [r] +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00103 458586 462065 train og svo úfmælta sveifluhljóðið [ʀ] +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00104 463281 463971 train í íslensku. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00105 466466 469766 train Þetta úfmælta sveifluhljóð er reyndar ekki hluti af, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00106 470620 477790 train svona venjulegu íslensku hljóðkerfi en, en er notað í máli þeirra sem eru kverkmæltir eða skrolla. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00107 480850 481360 train Þau, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00108 483196 485684 train það má segja að þessi hljóð standi í frjálsri dreifingu, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00109 486640 488498 train vegna þess að „fara“ og „fara“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00110 488966 490465 train og „fara“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00111 490808 496018 train merkir alveg það sama. Það er aldrei hægt að búa til tvö orð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00112 497664 498863 train með mismunandi merkingu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00113 499968 505758 train þar sem að eini munurinn er sá að annað hefur tannbergsmælt sveifluhljóð og hitt hefur úfmælt sveifluhljóð. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00114 510303 510992 train Og +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00115 513763 515563 train við getum líka litið á +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00116 516894 520543 dev dæmi sem við vorum með áðan um [x] og [ɣ]. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00117 523826 531566 eval Ég sagði að [ɣ] kæmi fyrir í bakstöðu, á undan rödduðum hljóðum og í bakstöðu, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00118 534365 536435 train eins og í „sag“ og „lag“. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00119 537336 539015 train Hins vegar er það svo að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00120 540446 541285 train í bakstöðu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00121 542192 551111 train þá er mjög algengt að rödduð önghljóð missi röddunina að einhverju leyti eða jafnvel öllu leyti, geta orðið algerlega órödduð. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00122 551676 554535 train Þannig að við fáum „sag“ og „lag“. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00123 557922 558972 train Að því leyti +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00124 560592 561281 train geta +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00125 563168 565837 train þessi hljóð komið fyrir í sama umhverfi, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00126 566344 576893 dev sem sagt í bakstöðu, en það sem skiptir máli er að milli þeirra getur aldrei verið merkingargreining. Það er að segja að það er óhugsandi í íslensku +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00127 577792 578871 dev að hafa +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00128 580763 581484 train tvö orð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00129 582100 586449 train þar sem að munur [x] og [ɣ] er það eina sem greinir +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00130 588053 589494 train milli orðanna. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00131 591036 596346 train Við getum fengið framburðinn „lag“ með rödduðu og „lag“ með órödduðu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00132 597420 600639 train en það er alltaf sama orðið. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00133 600690 605010 dev Það er aldrei, það getur aldrei verið merkingargreining þar á milli þannig að, að, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00134 605557 609447 dev að lag hafi eina merkingu en „lag“ aðra +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00135 611293 612793 train og stundum er, er, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00136 613924 618854 train er dreifing hljóða frjáls sums staðar í í ákveðnu umhverfi, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00137 619248 623308 dev en merkingargreinandi andstæða annars staðar. Við getum tekið bara +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00138 624334 625134 train bara +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00139 626927 634737 train fráblásin og ófráblásin lokhljóð. Þau eru mismunandi hljóðön í íslensku, eins og við sáum á dæminu [pʰ] +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00140 635166 640876 train „pera“ og [p] „bera“ sem merkja ekki það sama, þetta er lágmarkspar þar sem að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00141 641402 642541 train er mismunandi merking. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00142 644058 646457 train Í innstöðu milli sérhljóða +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00143 648023 656154 train er hins vegar ekki merkingargreinandi andstæða milli þessara, milli fráblásinna og ófráblásinna hljóða. Það er að segja, að við getum sagt +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00144 657384 658084 eval „tapa“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00145 658735 663325 train með ófráblásnu eða „tapa“ með fráblásnu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00146 664256 664845 train og +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00147 666128 668287 train það merkir nákvæmlega það sama. Það er aldrei hægt að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00148 669228 671307 train búa til tvö orð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00149 672817 683217 train sem hafa mismunandi merkingu á þennan hátt, þar sem að, að andstaðan fælist í muninum á fráblásnu og ófráblásnu lokhljóði í innstöðu milli sérhljóða. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00150 688155 690286 eval Það er sem sagt þannig að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00151 691584 692573 eval tvö hljóð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00152 694674 699354 train eru yfirleitt talin vera hljóðbrigði sama hljóðans ef þau +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00153 701214 705144 train standa annaðhvort í fyllidreifingu eða frjálsri dreifingu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00154 707388 707958 dev og +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00155 709760 712159 train það er einhver hljóðfræðilegur skyldleiki á milli þeirra. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00156 713879 719020 dev Sem sagt, tökum dæmi af [x] og [ɣ]. Þau standa í fyllidreifingu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00157 719994 723412 train svona að mestu leyti. Það má segja að í bakstöðu standi þau í frjálsri dreifingu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00158 724823 731214 train Og það er klár hljóðfræðilegur skyldleiki á milli þeirra, þau eru náskyld, eini munurinn felst í því að [x] er óraddað en [ɣ] raddað. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00159 736649 737430 train Það er ekki nóg +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00160 739311 741162 train til þess að telja hljóð, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00161 741894 745423 train tvö hljóð vera hljóðbrigði sama hljóðans að þau séu í fyllidreifingu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00162 746824 749824 dev ef að þau eru ekkert hljóðfræðilega skyld. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00163 751390 756228 train H og uppgómmælt nefhljóð [ŋ] +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00164 756840 759090 train standa til dæmis í fyllidreifingu í íslensku +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00165 761042 765642 train því að h kemur aðeins fyrir á undan sérhljóðum en [ŋ] kemur aldrei fyrir á undan sérhljóðum. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00166 767676 772745 train En það er engin hljóðfræðilegur skyldleiki ekki á milli þeirra og þess vegna dytti engum í hug að fara að segja +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00167 773392 780802 train að, að þau væru, þetta væru fulltrúar sama hljóðansins þó svo að þau standi í fyllidreifingu. Þannig að, að sem sagt +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00168 782800 785469 eval forsenda fyrir því að, að það sé hægt +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00169 785954 787173 train að telja hljóð, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00170 788666 789744 train fulltrúa sama hljóðans, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00171 790356 792636 train er að þau standi í fyllidreifingu eða frjálsri dreifingu, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00172 793472 797942 train en það er ekki nægileg forsenda, hljóðfræðilegur skyldleiki þarf líka að koma til. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00173 802598 804157 dev Þetta eru hljóðin sem +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00174 806000 815489 train hér, ég geri hér ráð fyrir að séu í íslenska hljóðkerfinu, það er að segja annars vegar hljóðönin og svo hins vegar +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00175 816384 818694 train málhljóðin sem +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00176 820576 825924 train sem sagt eru fulltrúar þessara hljóðana. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00177 828356 830575 eval Og þarna +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00178 831840 835170 train sjáið þið að það er gert ráð fyrir, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00179 837356 839456 dev gert ráð fyrir +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00180 840892 841881 eval sex +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00181 842752 844071 train lokhljóðshljóðönum +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00182 844628 846638 train þó að lokhljóðin séu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00183 848030 851059 train átta hljóðfræðilega, það er sem sagt ekki gert ráð fyrir að, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00184 852080 853730 train að framgómmæltu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00185 855040 855849 train lokhljóðin +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00186 857936 860095 dev standi fyrir sérstök hljóðön. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00187 864530 865669 train Það er gert ráð fyrir +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00188 868450 869200 train sjö +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00189 869365 874216 train önghljóðshljóðönum þótt önghljóðin séu hljóðfræðilega tíu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00190 876816 878736 train Það er sem sé +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00191 880316 882165 train gert ráð fyrir að þ og ð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00192 882876 886644 train séu hljóðbrigði af ð-i, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00193 887287 889287 train hljóðanið, hljóðunin ð, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00194 890770 892569 train gert ráð fyrir að [ç] og j +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00195 893190 895039 eval séu hvort tveggja hljóðbrigði af j +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00196 895876 898265 train og síðan er gert er ráð fyrir +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00197 898672 904492 train hljóðaninu [ɣ] sem birtist þá ýmist sem [x] eða [ɣ]. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00198 908406 909992 eval Svo er gert ráð fyrir +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00199 910042 912632 train bara tveimur nefhljóðshljóðönum, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00200 913214 914924 eval þó að nefhljóðin séu átta. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00201 915724 918714 dev Það er sem sé gert ráð fyrir að bæði rödduð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00202 919026 920406 dev og órödduð, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00203 920508 929108 train eða felur í sér bæði rödduð og órödduð hljóðbrigði og jafnframt að framgómmæltu og uppgómmæltu nefhljóðin séu hljóðbrigði +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00204 929862 931141 eval af því tannbergsmælta. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00205 933141 939162 train Hliðarhljóð og sveifluhljóð, þar er bara gert ráð fyrir einu í hvorum flokki og, sem sé að bæði radd, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00206 939359 943250 train það, þau eigi sér bæði rödduð og órödduð afbrigði. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00207 945635 953766 train Einhljóðin eru átta, bæði hljóðön og hljóð, það er að segja það er enginn vafi á því að öll +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00208 954164 960124 dev einhljóðin eru sjálfstæð hljóðön, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00209 964288 966237 train og tvíhljóðin +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00210 968157 969118 train eru hins vegar, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00211 969814 972144 train tvíhljóðshljóðönin eru fimm hér, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00212 974729 975910 train þó að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00213 976552 978741 eval tvíhljóðin sjálf séu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00214 979824 983104 train hér talin sjö, það er að segja [ʏi] og [oi] +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00215 985127 988827 train er stöðubundin afbrigði af +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00216 989808 994197 train einhljóðunum u og o en ekki, ekki sjálfstæð hljóðön. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00217 998072 1001942 dev Þetta er sem sagt yfirlit yfir þetta, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00218 1003390 1006240 train sex lokhljóðshljóðön og sjö önghljóðshljóðön, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00219 1007866 1014996 train en það eru ýmis vafamál í sambandi við stöðu bæði fram- og uppgómmæltra hljóða, við komum að því rétt á eftir. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00220 1017526 1023495 eval Tvö nefhljóðshljóðön, eitt hliðarhljóðs og eitt sveifluhljóðs, þrettán sérhljóðshljóðön, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00221 1023974 1027053 eval þar af átta einhljóð og fimm tvíhljóð. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00222 1032190 1036960 train Stundum er talað um það sem er kallað yfirhljóðan, þegar hljóð standa +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00223 1037824 1042323 train að mestu leyti í fyllidreifingu en ekki alveg, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00224 1044669 1046859 train og þannig er það nú einmitt með sum af þessum hljóðum. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00225 1050110 1051950 eval Þið munið að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00226 1052536 1059806 train í hljóðkerfinu sem sýnt var hér að framan þá var ekki gert ráð fyrir því að framgómmæltu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00227 1060600 1064480 dev og uppgómmæltu hljóðin væru fulltrúar sérstakra hljóðana heldur +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00228 1065396 1066925 train afbrigði af, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00229 1067398 1072417 train fyrirgefið, að framgómmæltu hljóðin væri ekki fulltrúar sérstakra hljóðana heldur afbrigði af uppgómmæltu hljóðunum. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00230 1075928 1080338 train Og tilfellið er að þessi hljóð eru að mestu leyti í fyllidreifingu, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00231 1081078 1089677 train það er að segja að framgómmæltu lokhljóðin koma fyrst og fremst fyrir á undan +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00232 1090238 1091468 train frammæltum +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00233 1092164 1093763 eval ókringdum sérhljóðum +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00234 1094946 1097696 train eins og í „Kína“, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00235 1099185 1100596 train í „kisa“, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00236 1102586 1104806 train „ker“, „keyra“. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00237 1107106 1109145 train Þau uppgómmæltu koma fyrir +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00238 1109716 1110406 train annars staðar, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00239 1111096 1111745 train en þó +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00240 1112640 1113740 train finnast +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00241 1114108 1115308 train lágmarkspör þarna á milli. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00242 1116590 1120700 eval Við höfum pör eins og „kör“ og „kjör“, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00243 1121520 1122939 dev þar sem að, að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00244 1123112 1127042 dev „ör“ er sameiginlegt, eini munurinn er á upphafshljóðinu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00245 1128597 1132307 train Við höfum pör eins og „góla“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00246 1132528 1135748 train og „gjóla“ þar sem „óla“ er sameiginlegt, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00247 1137480 1143610 train eini munurinn á upphafshljóðinu líka, og þó nokkur fleiri eða fáein fleiri lágmarkspör. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00248 1145865 1147276 dev Þannig að, að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00249 1148852 1149301 dev það, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00250 1150052 1153531 train þetta gæti bent til þess að fyrst það eru þarna lágmarkspör á milli þá, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00251 1156975 1161296 train já, er maður kannski neyddur til að segja að þetta séu tvö mismunandi hljóðön. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00252 1162839 1168299 eval En samt sem áður, af því þetta er að mestu leyti í fyllidreifingu, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00253 1169164 1173574 train þá er líka freistandi að segja að þetta, þetta séu afbrigði sömu hljóðana og, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00254 1174659 1179818 train og þá verður maður að skýra þessi lágmarkspör, sem þó eru til, á einhvern annan hátt. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00255 1181720 1184300 train Ég ætla ekki að fara út í það núna +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00256 1185323 1199154 train en bara benda á þetta að, að þarna er óleyst vandamál. Það eru rök fyrir því að, af því að þessi hljóð eru að mestu leyti í fyllidreifingu, þá eru rök fyrir því að greina þetta sem hljóðbrigði sömu hljóðana +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00257 1200269 1203150 dev en, en það er samt eru ljónin á veginum. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00258 1205715 1208326 train Svipað er með rödduð og órödduð +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00259 1209310 1210938 dev framgómmælt önghljóð. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00260 1212160 1213058 train Þau eru +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00261 1214132 1219920 train að mestu leyti í fyllidreifingu líka en það eru samt til, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00262 1221996 1225135 train í fyllidreifingu þannig að, að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00263 1226230 1233039 train [ç] stendur eingöngu í framstöðu, [j] stendur í +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00264 1234010 1235350 train innstöðu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00265 1236122 1239021 train en getur þó staðið í framstöðu líka og við getum fengið +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00266 1240784 1246454 eval lágmarkspör eins og „hjá“ og „já“, „hjól“, „jól“ og nokkrum fleiri +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00267 1247542 1248592 train þannig að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00268 1250332 1251561 train það þarf líka að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00269 1253308 1259997 train að beita einhverjum hundakúnstum ef á að greina þetta sem hljóðbrigði sama hljóðans. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00270 1263330 1267710 train Nú, uppgómmælt önghljóð, [x] og [ɣ]. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00271 1269769 1273340 eval Það væri hugsanlegt að greina þau sem hljóðbrigði +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00272 1274880 1279419 train uppgómmæltra lokhljóða, segja sem sagt að, að, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00273 1280933 1287674 train að [ɣ] í „saga“ væri +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00274 1288998 1291037 train hljóðbrigði af lokhljóðinu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00275 1293864 1295212 train g, lokhljóðsfóneminu g, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00276 1298716 1299826 dev og, og +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00277 1300590 1303460 train [ɣ] kemur aldrei fyrir í framstöðu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00278 1305252 1312692 dev og [x] reyndar ekki heldur nema í, í svokölluðum ókringdum hv-framburði eins og „hver“, „hvaða“, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00279 1316115 1316804 train en +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00280 1318571 1326042 train sá kostur er nú ekki tekinn hér. Það er að segja, hér er gert ráð fyrir að [ɣ] sé sjálfstætt fónem, en, en +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00281 1327360 1330810 train hitt, hinu hefur verið, hitt hefur verið lagt til líka. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00282 1337178 1337838 eval Svo er það +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00283 1338923 1339673 train nefhljóðin. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00284 1340886 1342135 train Hér var gert ráð fyrir að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00285 1344448 1348257 train framgómmælt og uppgómmælt nefhljóð væru hljóðbrigði +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00286 1349332 1350980 eval af þeim tannbergsmæltu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00287 1352858 1354757 train og varðandi +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00288 1355860 1359239 train framgómmæltu nefhljóðin, [ɲ], raddað og óraddað, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00289 1361239 1362710 train gengur það alveg upp, held ég. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00290 1363404 1364214 train Það er að segja, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00291 1366454 1369554 train [n] og [ɲ] standa algerlega í fyllidreyfingu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00292 1371898 1375138 train Þetta er svolítið snúnara með uppgómmæltu nefhljóðin. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00293 1378072 1386560 train Þau eru vissulega að mestu leyti í fyllidreifingu við þau tannbergsmæltu vegna þess að uppgómmæltu nefhljóðin koma +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00294 1388983 1391383 train nánast eingöngu fyrir á undan +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00295 1392128 1395726 train samsvarandi lokhljóðum, það er að segja uppgómmæltum +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00296 1396698 1397237 train lokhljóðum, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00297 1398558 1402698 train eins og „vængur“ og „langur“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00298 1404698 1405478 train og +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00299 1405948 1407836 train „tankur“ og svo framvegis, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00300 1410268 1410717 eval en +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00301 1412823 1413813 train stundum ef að +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00302 1415386 1417725 dev til verður samhljóðaklasi, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00303 1420096 1420545 eval þá +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00304 1422107 1424688 train má búast við brottfalli innan úr slíkum klasa +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00305 1426324 1433914 train og slíkt brottfall getur leitt til þess að það verði til lágmarkspar svona hljóðfræðilega. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00306 1434595 1435145 train Sem sagt +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00307 1436021 1437432 dev ef við, ef við lítum á +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00308 1438878 1443067 train „væns“ sem er eignarfall þá af lýsingarorðinu „vænn“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00309 1443883 1446373 train og „vængs“, sem er +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00310 1447424 1450754 eval eignarfallið af nafnorðinu „vængur“. Í +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00311 1451810 1453029 train „vængur“ er +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00312 1454906 1455746 train klasinn +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00313 1457812 1463511 train „ng“ og nefhljóðið þar verður uppgómmælt sjálfkrafa á undan, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00314 1464330 1466540 train undan uppgómmælta lokhljóðinu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00315 1467582 1468422 train En þegar +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00316 1469824 1475344 train eignarfalls s-ið bætist við er kominn þriggja samhljóða klasi. Lokhljóðið fellur venjulega brott +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00317 1475974 1477363 train en það skilur eftir sig +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00318 1478144 1481083 eval spor á nefhljóðinu. Það er að segja, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00319 1483298 1484047 train það, það, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00320 1484974 1488933 train uppgómsmælis, -mælisþátturinn verður eftir í nefhljóðinu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00321 1490819 1491719 train Þannig að nefhljóðið +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00322 1492820 1500829 train heldur áfram að vera uppgómmælt þótt, þótt hljóðið sem olli því að, að það varð uppgómmælt sé fallið brott, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00323 1501474 1515024 eval og þá fáum við sem sagt lágmarksparið „væns“ og „vængs“ þar sem eini munurinn er á tannbergsmæltu og uppgómmæltu nefhljóði og þetta, þessi orð merkja ekki það sama. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00324 1516692 1520710 train Sama má segja um, um orðið „leynt“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00325 1524085 1524715 train og +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00326 1527156 1527965 train „lengt“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00327 1529072 1531992 train af, af „lengja“, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00328 1534542 1535081 train þar +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00329 1536512 1537982 train fellur líka +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00330 1539194 1540324 eval lokhljóðið brott +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00331 1541870 1543370 train og eftir stendur +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00332 1543870 1545550 train uppgómmælt óraddað nefhljóð. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00333 1547689 1551200 dev Og það er lágmarkspar á milli þess og +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00334 1552986 1555925 train tannbergsmælts óraddaðs nefhljóðs í „leynt“. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00335 1557652 1559481 train Þannig að, að þarna +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00336 1561162 1566942 eval er svona vafamál, það er að segja fyllidreifing að mestu leyti en einstöku lágmarkspör finnast samt. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00337 1569866 1570616 dev Síðan eru það +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00338 1572206 1575126 train raddaðir og óraddaðir +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00339 1575642 1581471 train hljómendur, það er að segja nefhljóð, hliðarhljóð og sveifluhljóð sem eru að verulegu leyti í fyllidreifingu, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00340 1582459 1593458 train en, en, það er að segja að verulegu leyti fyllidreifing á mill i rödduðu og órödduðu afbrigðanna. En það eru þó til lágmarkspör í, í innstöðu. Við höfum orð eins og +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00341 1595232 1595952 dev „kemba“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00342 1597822 1598871 train og „kempa“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00343 1599744 1600853 eval þar sem eini munurinn er, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00344 1602903 1608814 train er, er sem sagt rödd, á rödduðu og órödduðu varamæltu +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00345 1609297 1610047 train nefhljóði. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00346 1611418 1615497 dev Við höfum „orga“ og „orka“, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00347 1616895 1618125 train raddað og óraddað r. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00348 1621855 1622664 train „Hanga“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00349 1623697 1624697 train og „Hanka“ +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00350 1625782 1627581 train og við höfum þetta líka í framstöðu, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00351 1629678 1631867 train „lið“ og „hlið“, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00352 1632723 1639144 train eini munurinn raddað og óraddað h, raddað og óraddað l, fyrirgefið, „rá“ og „hrá“, +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00353 1640963 1642614 train „nota“ og „hnota“. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00354 1646236 1647056 train Þetta eru sem sagt +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00355 1648786 1653135 train ýmis mál sem við skiljum eftir hér óleyst. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00356 1654776 1660014 train Svona, við getum sagt vafamál eða ágreiningsatriði um það +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00357 1661130 1667640 train hvernig eigi að greina íslenskt hljóðkerfi, hvaða hljóðön séu í málinu. +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732_00358 1669019 1672439 eval En við látum þessu lokið. diff --git a/00001/1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732.wav b/00001/1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..7905aa41508ffbc4b8fc6844ff0d16ef5340fe6b --- /dev/null +++ b/00001/1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:382d62632ee72949aa78de2ce81d13fc52e19c1c0ed7ab26dca7a68c339cdd3f +size 53588030 diff --git a/00001/35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679.txt b/00001/35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c390e47945eb8c61f0b787a4406eaa732258d2f9 --- /dev/null +++ b/00001/35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679.txt @@ -0,0 +1,369 @@ +segment_id start_time end_time set text +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00000 1680 2160 train Góðan dag. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00001 2922 7751 train Í þessum fyrirlestri er fjallað um grundvallaratriði hljóðkerfisfræði +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00002 8965 13416 train og eitt meginhugtak hennar, hljóðanið, eða fónemið. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00003 16498 17007 train Við skulum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00004 18359 19518 train byrja á því að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00005 20692 28582 train athuga aðeins muninn á hljóðfræði og hljóðkerfisfræði og velta fyrir okkur +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00006 29559 33359 dev hvaða hljóðamun við skynjum og hvernig við skynjum hann. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00007 35954 41503 train Það er ljóst að engin tvö hljóð eru nákvæmlega eins. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00008 42218 43747 train Ef ég segi a +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00009 44293 46073 dev og svo aftur a +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00010 46975 50485 dev þá heyrir þið það og skynjið sennilega sem sama hljóðið, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00011 51725 54395 eval bæði skiptin, en það var ekki nákvæmlega eins. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00012 56326 58685 train Talfærin voru örugglega ekki +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00013 59320 61798 train hreyfð á nákvæmlega sama hátt, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00014 62259 73728 train ef þið tækjuð þetta upp, skoðuðuð það í, til dæmis í forriti eins og Praat, þá myndu hljóðbylgjurnar ekki vera nákvæmlega eins. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00015 75484 81995 train En líkindin eru samt svo mikil að við eigum ekki í neinum vandræðum með að kalla þetta sama hljóðið. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00016 84444 85641 train En spurningin er þá +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00017 87250 87989 train hvað, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00018 88816 94885 train hvað merkir sama hljóðið og, og hvernig er, hvernig er fyrirmyndar a til dæmis. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00019 95743 96253 train Ef við +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00020 97444 98763 train tökum líkingu af +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00021 100224 101421 train skrift og prenti, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00022 102400 104108 train þá sjáið þið hér +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00023 105920 106549 train þrjú +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00024 107731 108450 train a, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00025 109778 113167 train þrí, bókstafinn a, þrisvar sinnum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00026 114707 118668 train og við erum ekki í neinum vafa um það að, að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00027 120063 120632 train þetta er +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00028 121983 125433 train bókstafurinn a, þetta er sami bókstafurinn í einhverjum skilningi. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00029 127048 131586 eval En samt, ef við skoðum þessi þrjú tákn þá eru þau ekkert +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00030 131824 133483 train sérlega lík svona innbyrðis. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00031 135560 138699 train Lítum nú, við getum litið fram hjá upphafsstafnum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00032 139540 145092 dev til að byrja með en, og skoðað þessi hérna tvö, þessi tvö litlu a +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00033 146250 151769 train úr mismunandi leturgerðum, að þá eru þessi tvö ekkert sérstaklega lík tákn, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00034 153617 155127 dev þetta hérna a, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00035 157653 161731 train það er miklu líkara o heldur en a, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00036 163258 163947 train en, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00037 165787 167548 dev ef við berum saman útlit stafanna. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00038 168587 170866 train En við tengjum samt +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00039 172736 173877 train ósjálfrátt +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00040 174840 177628 dev og ómeðvitað, þannig séð, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00041 178560 179758 train þessi tvö saman, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00042 180735 181816 train a sama sem a +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00043 183104 186913 eval en ekki a sama sem o, þrátt fyrir útlitsleg líkindi. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00044 189346 190224 train Þannig að, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00045 191138 202257 train það, að þessi tvö a hérna, þessir tveir bókstafir, hafa vissulega ólíkt útlit en þeir hafa, þeir hafa sömu stöðu í kerfinu. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00046 204186 205355 dev Og við getum tekið +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00047 208348 209098 train annað dæmi +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00048 210668 214848 train af bókstöfum í skrift, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00049 216407 218328 train í tengiskrift. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00050 219774 223614 train Bókstafir í tengiskrift taka mið af umhverfinu, ef þið +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00051 224639 225658 train sjáið hérna +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00052 226590 228000 train á neðri hluta glærunnar. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00053 229406 239905 train Hér eru í efri línunni orðin „lifa“, „lafa“ og „lofa“, og í neðri hlutanum orðin „vina“, „vana“ og „vona“. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00054 241991 246641 train Ef þið berið nú til dæmis saman i, a og o +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00055 247966 253783 train í orðunum „lifa“, „lafa“ og „lofa“ annars vegar og „vina“, „vana“ og „vona“ hins vegar. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00056 254469 255949 dev Þið sjáið að í +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00057 258709 260879 train fyrrnefndu orðunum, sem sagt efri línunni, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00058 261759 263829 train þá byrja sérhljóðstáknin +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00059 264862 267862 train i a og o +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00060 269110 270122 dev neðst í línunni. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00061 272423 274283 train En í síðarnefndu, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00062 275584 280264 train seinni línunni, neðri línunni, þá byrja þessi sérhljóðstákn ofarlega í línunni. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00063 281088 285495 eval Hérna, hérna og hérna. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00064 287334 288324 train Og það er vegna þess að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00065 289324 296533 train bók, bókstafirnir, þessir skrifstafir, taka beint við af undanfarandi bókstaf, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00066 297182 300502 train og undanfarandi bókstafur endar þarna ofarlega í línunni. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00067 302781 305350 train Við getum líka borið saman n-ið +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00068 305572 310471 train í „vina“ og „vana“ annars vegar og svo „vona“ hins vegar. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00069 312045 313425 train Og þar er alveg hliðstæður munur, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00070 313798 314788 train sem sagt i +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00071 315160 318319 train og a enda hérna niðri, neðst í línunni. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00072 318831 320581 train Og þar tekur n-ið við, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00073 322038 324798 train en o-ið endar hér uppi +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00074 325754 327793 train og þar tekur n-ið við. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00075 328853 331613 train Þannig að, að ef menn þekkja ekki +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00076 332194 338923 train handskrift eða, eða tengiskrift þá gætu menn kannski haldið að þetta væru mismunandi bókstafir að ræð, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00077 338923 350367 dev þarna væri um mis, mismunandi bókstafi að ræða. En, en hafi menn lært slíka skrift, lært að þekkja hana, þá vita þeir að þrátt fyrir mismun í útliti þá eru, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00078 351973 357992 train þá er merking táknanna sú sama, og menn taka ekkert eftir þessum mun. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00079 358617 363327 train Veita honum enga athygli vegna þess að, að menn vita að hann er kerfisbundinn. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00080 363961 366380 train Það er ekki tilviljanakennt +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00081 368101 371011 train hvort að o, hvort að n byrjar +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00082 371990 374151 train neðst í línu eða efst. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00083 375692 377612 train Það fer eftir umhverfi +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00084 379172 383880 train og þessi, þessi líking +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00085 385338 387257 train hljóða og bókstafa, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00086 388372 389994 train hún kannski gefur svolitla hugmynd um +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00087 390783 396843 train muninn á hljóðfræði annars vegar og hljóðkerfisfræði hins vegar, vegna þess að, að hljóðfræðin +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00088 398057 399706 train lýsir einstökum hljóðum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00089 401838 402978 train en hljóðkerfisfræðin +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00090 404732 412961 train fæst við venslin milli hljóðanna. Skoðar það hvaða hljóð við, sem sagt málnotendur, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00091 414995 415836 train flokkum saman +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00092 417908 418927 train ómeðvitað. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00093 419639 423869 dev Þetta er, við erum þarna að beita einhverri kunnáttu sem við tileinkum okkur á máltökuskeiði. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00094 425574 429201 train Hljóðkerfisfræðin skoðar líka hvernig hljóð hafa áhrif hvert á annað, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00095 430259 434728 train eins og í líkingunni af bókstöfunum hér á undan, hvernig, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00096 436175 437954 train hvernig hvert tákn +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00097 438475 439826 dev mótast af +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00098 440802 441901 train tákninu á undan, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00099 445894 449824 train hvernig eitt hljóð breytist fyrir áhrif frá öðru, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00100 453021 453951 train og +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00101 454995 459134 train það, það er það sama, við getum einnig notað líkinguna við bókstafina þarna. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00102 460211 462822 train Líka hvernig eitt hljóð breytist í annað +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00103 463744 464732 train undir vissum kringumstæðum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00104 465504 467644 train og ýmislegt af því tagi. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00105 468029 468800 train Og +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00106 472410 484410 train hljóðkerfisfræðin segir okkur að sami hljóðamunur geti haft mismunandi stöðu, í hljóðfræði getum við sagt að allur hljóðamunur er jafnrétthár. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00107 487387 496177 train Við getum litið á mun raddaðra og óraddaðra önghljóða. Við höfum fjögur pör raddaðra og óraddaðra önghljóða í íslensku: +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00108 497901 500771 train tannvaramælt, [f] og [v], +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00109 502675 510125 train tannbergsmælt, [θ] og [ð], framgómmælt, [ç] og [j], og uppgómmælt, [x] og [ɣ]. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00110 512303 513225 eval Hljóðamunur +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00111 514687 524557 train milli hljóðanna, innbyrðis hljóðmunur milli hljóðanna í hverju pari, er sá sami. Það er að segja munurinn á rödduðu og órödduðu hljóði, öðru leyti er myndun hljóðanna nokkurn veginn eins. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00112 525951 531321 train En hljóðkerfisleg staða paranna er gerólík. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00113 533355 540225 dev Það, það er, er allt, það eru allt annars konar vensl á milli +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00114 541274 542743 dev f og v +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00115 543914 545836 train til dæmis heldur en milli þ og ð +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00116 547717 554557 train og enn annars konar vensl á milli [ç] og [j], +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00117 555533 556363 train og svo framvegis. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00118 557274 558053 train Þetta +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00119 559779 571629 train segir hljóð, hljóðfræðin okkur ekkert um af því að hún bara lýsir hljóðunum. Hljóðkerfisfræðin skoðar hvaða stöðu þessi hljóð hafa í kerfinu afst, innbyrðis afstöðu þeirra +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00120 572265 573076 train hvert til annars. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00121 577988 590046 train Hljóðkerfisfræðin skoðar sem sagt merkingargreinandi hljóðamun. Það er að segja þann hljóðamun sem skiptir máli fyrir merkinguna, greinir +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00122 591787 592537 train merkingu, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00123 594727 595897 train greinir milli merkingar +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00124 596476 597126 train orða. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00125 600313 604333 train Ef við lítum aðeins á orðin „til“ og „tal“, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00126 604533 606442 dev þá vitum við að þetta eru hvort tveggja +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00127 608283 609063 train íslensk orð, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00128 612230 617568 dev og þau byrja bæði á [tʰ], á fráblásnu, tannbergsmæltu lokhljóði, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00129 619008 623628 dev enda bæði á [l], tannbergsmæltu hliðarhljóði, sem getur +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00130 625024 626344 eval afraddast að einhverju leyti, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00131 627590 629899 train þannig að upphaf þeirra og endi er sá sami. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00132 631692 637761 train Eini munurinn felst í sérhljóðinu, í „til“ er sérhljóðið i, „tal“ er sérhljóðið a. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00133 640019 641249 train Fyrst að þessi orð +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00134 642956 643768 dev merkja ekki það, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00135 644268 646850 train það sama, þá hlýtur þessi munur +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00136 647807 650238 eval sérhljóðanna, munur sérhljóðanna i og a, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00137 651008 653227 dev þá hlýtur hann að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00138 654519 663120 train skipta máli fyrir merkinguna, þá hlýtur hann að vera merkingargreinandi. Við segjum, það er sem sagt merkingargreinandi munur á i og a, vegna þess að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00139 664447 668527 dev sá munur, sá hljóðamunur dugir til þess að halda +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00140 669152 670120 train orðum aðgreindum, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00141 670653 672543 train orðum sem merkja ekki það sama. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00142 677255 678034 train Við getum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00143 680591 681402 train litið á +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00144 682751 684251 eval annan hljóðamun líka, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00145 686234 686932 train muninn +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00146 687932 694451 train á, á þ og ð, [θ] og [ð]. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00147 696272 698341 eval Við erum ekki í neinum vandræðum með að heyra hann. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00148 699706 700995 train Spurningin er hins vegar: +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00149 701951 707321 train er hann merkingargreinandi á sama hátt og munurinn á +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00150 708485 709664 train i og a? +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00151 711488 722758 train Getum við fundið einhver, einhver orð þar sem að munur þ og ð er það eina sem greinir milli orðanna? +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00152 724480 727448 train Eins og munur i og a er það eina sem greinir milli „til“ og „tal“. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00153 732124 736922 train Getum við skipt á hljóðunum einhvers staðar, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00154 737471 740431 train sett þ í staðinn fyrir ð eða öfugt, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00155 740697 744638 train eins og við getum sett i staðinn fyrir a eða a í staðinn fyrir i +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00156 746014 748173 train í „til“ og „tal“, og fengið út mismunandi orð? +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00157 749495 753806 train Ef við tökum orð eins og til dæmis nafnið Þórður +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00158 757359 757989 train og +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00159 760443 764344 train prófum að, að skipta þar á þ og ð, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00160 765573 771221 train ef við skiptum á upphafshljóðinu, setjum ð í staðinn fyrir, fyrir, fyrir þ, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00161 772126 773126 train „Ðórður“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00162 774033 775293 train Það er ekki íslenskt orð. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00163 776693 782173 train Eða setjum þ í staðinn fyrir ð „Þórþur“. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00164 783687 784857 train Það er heldur ekki íslenskt orð. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00165 786113 788302 train Eða ef við víxlum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00166 789019 794879 train hljóðunum, við setjum þ í stað ð og ð í stað þ. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00167 795903 798323 train Þá fáum við „Ðórþur“, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00168 799265 802046 dev og það er ekki heldur íslenskt orð. Það verður sem sagt aldrei til +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00169 802645 805066 train nýtt íslenskt orð við skiptin. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00170 807126 807677 train Það, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00171 808706 812534 dev það er nefnilega þannig að ekkert íslenskt orð +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00172 814669 816649 eval byrjar á ð-i +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00173 819125 820745 train og ekkert íslenskt orð +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00174 822530 823191 train hefur +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00175 824264 827764 train þ í innstöðu milli raddaðra hljóða. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00176 829894 833591 train Að undanskildum fáeinum tökuorðum eins og, eins og „kaþólskur“ og „ryþmi“, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00177 834029 836008 train og einhverjum fleiri kannski. En, en +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00178 837299 840870 train yfirleitt er þetta ekki til, þannig að orð eins og +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00179 841918 847908 train „Ðórþur“, það er ekki bara að það sé ekki til, það gæti ekki verið til, það myndi brjóta reglur málsins. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00180 853844 854592 train Þegar, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00181 856384 860046 eval þegar munur hljóða er merkingargreinandi +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00182 860549 862359 train eins og þarna í, í +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00183 865611 868461 train þ, nei, í, í i og +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00184 869777 870277 train a, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00185 870847 875517 dev þá tilheyra þau mismunandi hljóðönum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00186 875876 876427 train eða +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00187 876886 877636 train fónemum. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00188 883333 885813 train I og a eru +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00189 887307 890168 train mismunandi hljóðön eða +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00190 890644 892553 eval mismunandi fónem +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00191 895653 897634 train vegna þess að, að það er ekki hægt að, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00192 898943 901433 train vegna þess að það er sem sagt hægt að skipta á þeim, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00193 901927 902677 dev en +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00194 904320 906089 eval þau skipti valda +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00195 906429 908589 train merkingarbreytingu, valda því að við fáum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00196 909470 911028 eval út annað orð. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00197 913341 915801 train Þess vegna eru sem sagt i og a +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00198 916735 917664 train mismunandi hljóðön +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00199 919008 919756 train og það er sagt, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00200 920634 927753 train hljóðanið er skilgreint þannig að það sé minnsta merkingargreinandi eining málsins. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00201 929741 933880 train Það merkir að þetta sé minnsta eining málsins sem +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00202 935686 936436 train greinir +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00203 937066 937815 train milli +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00204 939443 943971 train merkingar orða sem dugir til þess að greina milli merkinga, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00205 944768 947826 train merkingar orða eða orða sem hafa mismunandi merkingu. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00206 953227 953706 train Ef við +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00207 956186 961495 train lítum svo aftur á dæmið um um þ og ð, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00208 963504 964114 train þá +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00209 965504 970214 train er ekki hægt að, eins og við höfum sagt, það er ekki hægt að finna sams konar dæmi eins og „til“ og „tal“. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00210 971868 972927 train Þ og ð +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00211 976035 977395 eval greina ekki, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00212 977966 983495 train það er ekki sem sagt hægt að skipta á þeim og, og, þannig að, að munur þeirra +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00213 984369 988009 train sé það eina sem greinir í sundur orð. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00214 991960 993850 train Þ og ð hafa hins vegar með sér +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00215 994566 995923 train ákveðna verkaskiptingu. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00216 998385 1008855 train Eins og við nefndum, þ kemur fyrst og fremst fyrir í framstöðu, í upphafi orða, ð kemur fyrst og fremst fyrir í innstöðu og bakstöðu. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00217 1015133 1017023 train Það er rétt að, að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00218 1018227 1019607 train leggja áherslu á það +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00219 1019927 1022388 train að hljóðanið, fónemið, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00220 1024643 1030943 train þessi minnsta merkingargreinandi eining málsins, er eining af allt öðru tagi en málhljóð. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00221 1033790 1034720 train Málhljóð +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00222 1035768 1043626 train eru fyrirbæri sem er hægt að skoða með raunvísindalegum aðferðum, það er hægt að, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00223 1045352 1046819 dev að mæla þau, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00224 1048020 1051441 dev mæla tíðni, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00225 1052508 1053557 train lengd, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00226 1054410 1062960 train það er hægt að skoða hreyfingar talfæranna við myndun þeirra og svo framvegis. Málhljóðin eru sem sagt eðlisfræðileg fyrirbæri +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00227 1065038 1066597 eval sem við getum skoðað með aðferðum raunvísinda. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00228 1068869 1070838 train Fónem eða hljóðön +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00229 1071720 1073279 eval eru aftur á móti +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00230 1074385 1079125 train abstrakt eða óhlutstæðar eindir í hljóðkerfinu. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00231 1080355 1080945 train Það eru sem sagt. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00232 1083182 1090207 train Hér erum við að tala um þetta kerfi sem við byggjum upp í huga okkar, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00233 1090867 1092786 train hluta þess sem við köllum málkunnáttu, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00234 1093693 1095403 eval eitt af því sem, sem +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00235 1097393 1125144 train er einn hluti málkunnáttunnar er hljóðkerfið, sem sagt að kunna, þekkja þær eindir, hljóðeindir, sem eru notaðar í málinu og átta sig á því hvernig þær birtast, átta sig á því hvaða málhljóð eru fulltrúar hvaða hljóðeinda, hvaða, hvaða hljóðana, fyrirgefið þið. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00236 1130455 1131086 train Það er venja +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00237 1131781 1133082 train að tákna hljóðön +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00238 1133652 1134731 train innan skástrika. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00239 1136008 1148757 train Hljóðritun er innan hornklofa eins og þið vitið, en hljóðön eru yfirleitt höfð innan skástrika til þess að greina þau frá, til þess að það sé skýrt að þar er ekki verið að tala um +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00240 1149786 1152335 train hljóðfræðilegar eindir heldur +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00241 1152781 1154570 train eindir í hljóðkerfinu. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00242 1157428 1160498 train Þetta þýðir þá líka að við heyrum aldrei hljóðön. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00243 1163367 1181896 train Það er útilokað, vegna þess að þau eru bara ekki fyrirbæri af því tagi, þau eru huglægar eindir í kerfinu, þau eru eindir sem eru ekki til nema í huga okkar. Málhljóðin eru til í einhverjum skilningi, til sem sveiflur sameinda í loftinu, til sem einhver eðlisfræðileg fyrirbæri. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00244 1184656 1185496 train Hljóðönin +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00245 1186153 1187713 dev eru það ekki. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00246 1189476 1191585 train Við heyrum málhljóðin +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00247 1192928 1195147 train og málhljóðin eru +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00248 1196963 1199573 train fulltrúar eða, eða birtingarform +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00249 1200673 1202028 train hljóðananna. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00250 1203978 1207002 train Við getum sagt til dæmis að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00251 1207003 1207690 dev í „tal“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00252 1208178 1208678 eval sé +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00253 1209474 1211605 train þetta langa a +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00254 1213375 1218175 train birtingarform þessarar eindar í hljóðkerfi okkar, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00255 1219064 1220653 train hinu huglæga hljóðkerfi okkar, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00256 1222313 1223843 train sem við köllum hljóðanið a. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00257 1226490 1227059 eval Og +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00258 1229256 1235484 train hvert hljóðan hefur, eða getur haft, mörg birtingarform, það +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00259 1235986 1239734 train fer nú svolítið eftir því hvernig við lítum á þetta. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00260 1241086 1244566 train Í raun og veru má segja að, að hvert hljóðan +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00261 1245231 1249191 train hafi óendanlega mörg birtingarform. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00262 1251857 1253957 train Ef við lítum svo á að, að, að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00263 1255814 1262023 train sam, sama hljóðið, innan gæsalappa, sé aldrei borið fram tvisvar á nákvæmlega sama hátt, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00264 1262597 1266538 train þá segjum við í hvert skipti sem við berum fram eitthvert hljóð, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00265 1267327 1273288 train þá erum við að nota nýjan fulltrúa fyrir þetta hljóðan. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00266 1274516 1275744 train En, en venjulega er nú +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00267 1276422 1279820 train ekki talað um þetta svona, heldur, heldur talað um +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00268 1280887 1284906 eval mismunandi birtingarform þegar munurinn er í sjálfu sér +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00269 1285538 1286758 train auðheyrilegur. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00270 1289863 1294213 train Við getum þess vegna sagt hljóðanið a +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00271 1294978 1296028 train hefur +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00272 1296513 1296952 train tvö +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00273 1298740 1300480 train mismunandi birtingarform sem eru +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00274 1301449 1305929 eval greinilegur munur á, það er að segja, langt a eins og í „tal“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00275 1307299 1309849 dev og stutt a eins og í „tals“. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00276 1310900 1312279 train Það er heilmikill munur á +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00277 1313932 1318411 train þessum tveimur hljóðum, langa a-ið, langa a-inu og stutta a-inu. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00278 1319551 1323511 train Það er talað um það í fyrirlestri um hljóðfræði +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00279 1323979 1324828 train að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00280 1326096 1328345 dev munur langra og stuttra afbrigða +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00281 1329279 1329789 train hljóða, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00282 1330559 1332660 train er ekki bara lengdin, það er líka +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00283 1332832 1335162 train ákveðinn munur á formendum. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00284 1337346 1344126 train En það er alla vega enginn vandi fyrir okkur að heyra að a í „tal“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00285 1345135 1348976 eval er öðruvísi en stutta a-ið í „tals“, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00286 1349769 1356017 train sem sagt eignarfallinu, en við erum samt ekki í neinum vafa um að þetta er í einhverjum skilningi sama hljóðið, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00287 1356018 1358307 train þetta er a í báðum tilvikum. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00288 1359913 1363903 train Þannig að við segjum: þetta eru jú, jú, þetta eru mismunandi hljóð en +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00289 1364968 1368207 train þetta, bæði þessi hljóð eru +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00290 1368784 1369713 dev birtingarform +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00291 1371165 1372096 train hljóðansins +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00292 1372628 1373229 train a. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00293 1373826 1378356 train Og, og þegar hljóðan hefur +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00294 1379771 1382501 train mismunandi birtingarform +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00295 1385615 1395375 train á þennan hátt, þá er talað um þessi birtingarform sem hljóðbrigði þessa hljóðans, hljóðbrigði eða hallófóna þessa hljóðans. Þannig að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00296 1397038 1401146 train hljóðanið a, hefur tvö hljóðbrigði í íslensku, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00297 1401801 1404301 train sem sagt langt a og stutt a. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00298 1408903 1412083 train Og það má færa ýmis rök fyrir því að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00299 1413713 1423281 train í máli, málkerfi okkar séu ýmis virk hljóðferli eða við, við kunnum ýmis hljóðferli og beitum þeim, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00300 1424988 1429508 train hljóðferli sem tengja saman hugmyndina, þessa óhlutstæðu +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00301 1431271 1434660 train hljóðmynd í, óhlutstæðu hugmynd í +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00302 1434661 1435536 train hljóðkerfi okkar, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00303 1436288 1440307 eval og svo hljóðmyndina, það er að segja þau hljóð sem við heyrum. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00304 1444873 1448952 train Meðal þess sem að má nefna í rökstuðningi fyrir því eru, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00305 1449443 1453493 train eru myndbrigði í, í beygingu orða. Við höfum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00306 1455747 1460038 train dæmi um það að, að hljóð skiptast á +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00307 1462395 1469565 train algjörlega sjálfkrafa og án þess að við þurfum að hugsa út í það og mjög oft án þess að við gerum okkur nokkra grein fyrir því. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00308 1470854 1472342 train Í beygingu +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00309 1473203 1480553 dev ha, við höfum „hafa“ með rödduðu [v] og svo „haft“ með órödduðu, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00310 1481211 1482551 train við höfum „gulur“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00311 1483540 1488280 train með rödduðu l-i +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00312 1488701 1490830 train gult“ með órödduðu, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00313 1492222 1493853 dev við höfum „mjúkur“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00314 1494874 1502413 eval með lokhljóði og svo „mjúkt“ með önghljóði og í öllum tilvikum er þar að auki langt +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00315 1502528 1503836 eval sérhljóð í +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00316 1503938 1506268 train fyrra orðinu í hverju pari +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00317 1506489 1509118 train en stutt í því seinna af því að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00318 1510051 1514432 train þar er, er, kemur samhljóðaklasi á, á eftir sérhljóðinu. Við erum samt, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00319 1515375 1528945 train við erum ekki í neinum vafa um það að, að við erum með a bæði í „hafa“ og „haft“, u bæði í „gulur“ og „gult“ og ú bæði í „mjúkur“ og „mjúkt“, þó svo að lengdin sé mismunandi. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00320 1531243 1531753 train Og +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00321 1533013 1540233 train í einhverjum skilningi erum við líka með sama hljóðið í „hafa“ og „haft“, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00322 1541402 1543791 train þó að í öðru tilvikinu sé það raddað og hinu óraddað, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00323 1544324 1546123 train „gulur“ og „gult“, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00324 1547150 1551439 train þó að það sé raddað í öðru tilvikinu og óraddað í hinu og „mjúkur“ og „mjúkt“, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00325 1551953 1559013 train þó að í öðru tilvikinu sé lokhljóð og hinu önghljóð. Það eru einhver ferli þarna sem við +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00326 1559357 1560367 dev kunnum, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00327 1561348 1563519 train beitum ósjálfrátt, sem tengja saman +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00328 1564625 1566726 train hugmynd og hljóðmynd. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00329 1567165 1569365 train Við þurfum ekkert að hugsa fyrir þessu, við þurfum ekkert +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00330 1569406 1570605 eval að, að hugsa +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00331 1572544 1574461 train í hvert skipti „aha, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00332 1574730 1580009 train nú bætist t við, þá þarf ég að breyta lokhljóðinu í önghljóð,“ eða eitthvað slíkt. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00333 1582636 1586207 train Í öðru lagi er breytileiki milli mállýskna. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00334 1589825 1591714 train Við höfum dæmi eins og +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00335 1594154 1595135 eval „vita“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00336 1595946 1598016 train með ófráblásnu, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00337 1599936 1602817 dev tannbergsmæltu lokhljóði í máli meirihluta landsmanna +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00338 1603362 1606590 dev og svo „vita“ með fráblásnu hljóði +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00339 1607229 1608179 eval í norðlensku. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00340 1609442 1610251 train „Vanta“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00341 1611198 1612636 train í framburði meirihlutans, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00342 1613748 1616057 train með órödduðu nefhljóði, og „vanta“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00343 1617407 1622896 train með fráblásnu, með, með rödduðu +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00344 1624557 1625396 train í máli +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00345 1628834 1632074 train Norðlendinga sumra, og síðan +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00346 1633450 1635739 train höfum við „hver“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00347 1637269 1639369 dev með kv-framburði í máli meirihlutans +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00348 1640201 1645971 dev á móti „hver“ með hv-framburði í máli sumra. Þarna eru +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00349 1646839 1652960 train einhver víxl milli mállýskna sem benda til að þarna séu einhver tengsl +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00350 1653438 1659317 train á milli fráblásinna og ófráblásinna hljóða, raddaðra, óraddaðra og svo framvegis. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00351 1661337 1665417 eval Og svo má líka nefna breytileika í talstíl og talhraða. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00352 1665929 1666828 train Við höfum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00353 1668614 1672512 dev eignarfallið sem er skrifað l a n d s, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00354 1673613 1674692 train getur verið borið fram +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00355 1675269 1681099 train „lands“ með lokhljóði en líka bara „lands“ án lokhljóðs. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00356 1683638 1684689 train Þetta orð hér +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00357 1686195 1687816 train getur verið borið fram „systkin“ +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00358 1689025 1690615 train en líka „systkin“. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00359 1691682 1695510 train Þannig að það er alls konar svona +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00360 1695955 1703846 eval ferli í málinu, alls konar hljóðavíxl og hljóðtengsl sem við beitum +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00361 1704945 1706804 train ósjálfrátt, ómeðvitað, +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00362 1708636 1711866 train og eru rök fyrir +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00363 1712750 1714538 train ákveðnum tengingum milli +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00364 1715839 1719528 dev hugmyndar og hljóðmyndar, rök fyrir því að +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00365 1720990 1723628 train hljóðmyndin sé ekki alltaf +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00366 1724352 1728151 eval bara bein speglun af hugmyndinni. +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679_00367 1729645 1736875 train En þetta verður svo rætt í öðrum fyrirlestrum og við látum þessu lokið. diff --git a/00001/35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679.wav b/00001/35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..308091eb895c2de08f8e76fbb2da0d0904141c7b --- /dev/null +++ b/00001/35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:42f606a7c7b54ae01b0059c9cc8daa987971270f5f7c7644082804a2aa3dbe11 +size 55609838 diff --git a/00001/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305.txt b/00001/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9df56df3495327493fdb4afe8502f21f0469c614 --- /dev/null +++ b/00001/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305.txt @@ -0,0 +1,316 @@ +segment_id start_time end_time set text +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00000 1693 2160 eval Góðan dag. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00001 3432 10996 train Þessi fyrirlestur fjallar um önghljóð, en þau einkennast af því að það er þrengt tímabundið að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00002 11722 13121 train loftstraumnum frá lungunum, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00003 14666 19046 train annaðhvort með því að, að lyfta einhverjum hluta tungunnar og láta nálgast +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00004 20375 22001 train gómfillu eða góm, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00005 22420 23525 train tannberg eða tennur, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00006 24568 27508 train eða þá að það er þrengt að loftstraumnum með vörum og tönnum. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00007 30388 34678 train Orðið „öng“ merkir þröng eða þrengsli, samanber öngstræti, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00008 35456 36684 train þann, og þegar +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00009 38016 47164 train er þrengt að loftstraumnum þá myndast eins konar þrýstihljóð eða núningshljóð með óreglulegri tíðni +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00010 48470 51190 train og eftir því sem loftrásin er þrengri verður +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00011 52154 53320 dev tíðni hljóðsins +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00012 53824 54367 train hærri. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00013 55434 56161 train Og þá +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00014 58048 63327 train skiptist munnholið líka að, að verulegu leyti í tvö hljómhol og hvort hljómhol um sig +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00015 64429 67795 train magnar upp og deyfir niður mismunandi tíðnisvið. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00016 70409 71166 train Það eru, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00017 74436 79985 train þarna, yfirleitt gert ráð fyrir tíu önghljóðum í íslensku. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00018 80657 81316 train Við höfðum +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00019 83108 84398 train fjögur pör +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00020 87379 91730 train raddaðra og óraddaðra hljóða á mismunandi +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00021 93754 94563 train tíðnisviðum. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00022 97961 98777 train Og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00023 100226 102008 train við höfum, höfum +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00024 102310 104050 train tannvaramæltu hljóðin +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00025 105798 106961 train [f] og [v], +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00026 108110 109368 train tannbergsmæltu hljóðin +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00027 109645 111014 train [θ] og [ð], +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00028 111814 113134 train framgómmæltu hljóðin +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00029 113304 114576 train [ç] og [j] +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00030 115593 117904 train og uppgómmæltu eða gómfillumæltu hljóðin +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00031 118214 119692 train [x] og [ɣ]. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00032 123524 124874 train Utan við þetta falla svo +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00033 126235 126714 train [s], +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00034 127726 132459 eval sem er, er tannbergsmælt óraddað önghljóð, líkt og þ, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00035 133115 133463 train en +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00036 134139 136708 train ákveðin munur á myndun þeirra, sem við komum að á eftir. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00037 137315 140578 train Og svo [h], [h], raddbandahljóðið, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00038 141062 143747 train sem á sér enga raddaða samsvörun. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00039 150548 152847 eval Það er rétt að hafa í huga að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00040 154592 156454 train það er talsverð, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00041 157754 162010 train talsvert flakk, getum við sagt, á milli raddaðra og óraddaðra önghljóða +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00042 163328 164918 train vegna þess að, að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00043 165992 174440 train þau, rödduðu önghljóðin, þau geta oft misst röddun að einhverju leyti eða öllu leyti í bakstöðu, sem sagt aftast í orði, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00044 175113 177470 train og þá einkum og sér í lagi ef þau eru +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00045 178603 181603 train annaðhvort borin fram ein og sér eða lenda aftast í setningu. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00046 183548 184718 train Og þá er talað um +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00047 185296 186740 train naumrödduð hljóð +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00048 188480 190737 train og naumröddun er +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00049 192000 197400 train táknuð eins og sýnt er hér á glærunni með því að setja afröddunarhringinn, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00050 199750 201877 dev og svo hægri sviga á eftir honum, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00051 202984 206973 train undir eða yfir tákn raddaða hljóðsins eftir því +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00052 207996 208899 eval hvar hann, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00053 209784 210580 train hvar er pláss fyrir hann. Þ +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00054 211456 218356 dev Þannig að við höfum, „hafa“, „blæða“ og „dagur“ með greinilega rödduðum +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00055 218735 220725 train [v], [ð], [ɣ], +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00056 221754 223074 train en síðan höfum við +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00057 225224 229603 dev í bakstöðu, þessi hljóð enda í bakstöðu, „haf, haf“, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00058 229802 233548 dev getum haft það algerlega óraddað eða „haf, haf“, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00059 234274 237364 train að inhverju leyti raddað, og svo framvegis. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00060 239866 240675 train Það er nú +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00061 242512 243751 train í venjulegri hljóðritun +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00062 244417 248083 train kannski sjaldnast ástæða til að tákna naumröddun sérstaklega. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00063 248551 255822 train Yfirleitt reynir maður nú svona að gera upp við sig hvort hljóðið sé nær því að vera raddað +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00064 256314 258274 train eða óraddað en, en rétt samt að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00065 259456 261526 train hafa þetta í huga að oft á tíðum +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00066 262408 263017 train er +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00067 264225 265269 train um hvorugt að ræða +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00068 266450 269915 eval og, og, heldur einhvers konar millistig +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00069 270865 274284 train og það eru til leiðir til að tákna það í +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00070 275091 276612 train alþjóðlega hljóðritunarkerfinu. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00071 280323 282154 train Nú skulum við líta aðeins á +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00072 283485 284667 train einstök hljóð. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00073 287428 291058 train Það er ekki, í íslensku eru ekki til, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00074 291555 292597 train að minnsta kosti ekki sem +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00075 294170 295159 train venjuleg málhljóð, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00076 296018 298650 train tvívaramælt önghljóð, þar sem að, að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00077 299648 310387 train þrengslin verða milli efri og neðri varar. En slík hljóð eru til í ýmsum málum, til dæmis spænsku, og þeim getur brugðið fyrir í íslensku í stað +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00078 312721 315722 train tannvaramæltra hljóða eða jafnvel í stað varamæltra lokhljóða, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00079 316741 319484 train þar sem að lokun verður ekki, ekki algjör. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00080 320385 321735 train En, en það eru undantekningar. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00081 323528 324728 train Tannvaramæltu hljóðin +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00082 325335 326292 train [f] og [v], +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00083 328422 329183 train eins og í +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00084 330138 331953 dev „fita“ og „vita“, eru +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00085 332360 334578 train sem sagt mynduð þannig að neðri +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00086 336627 340340 train vörin leggst upp að framtönnum í efri gómi, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00087 341006 349506 train en staða tungunnar skipti ekki máli, tungan er venjulega í einhvers konar hvíldarstöðu hér, og það er lokað +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00088 350944 353262 train upp í, gómfillan lokar upp í nefholið. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00089 355916 357266 train Síðan eru +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00090 361003 362483 train eru önghljóðin +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00091 363436 368190 train sem sagt tannmæltu eða tannbergsmæltu önghljóðin [θ] +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00092 368933 369802 train og [ð], +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00093 370764 374390 train eins og í, sem bæði koma fyrir í orðinu „þaðan“. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00094 376750 378189 eval Það getur verið misjafnt +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00095 379466 381506 train nákvæmlega hvar öngin er, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00096 382899 391106 train hvort að, hjá sumum nær tungubroddurinn alveg hér fram að framtönnum, jafnvel eitthvað, hugsanlega út á milli framtanna +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00097 392304 393504 eval í efri og neðri gómi. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00098 394676 395450 train En, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00099 397917 399148 train en í, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00100 400640 406609 eval venjulega er þó talað um þessi hljóð sem tannbergsmælt frekar en tannmælt í íslensku. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00101 409326 409956 train Og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00102 410985 415248 train staða tungunnar skiptir þar ekki, ekki heldur máli. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00103 417411 418010 train Svo +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00104 421188 425298 train höfum við hér framgómmæltu hljóðin, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00105 426772 429021 train eins og í, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00106 430336 432033 train hljóðin [ç] [ç] +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00107 432337 433669 train og [j] [j], +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00108 434273 436857 train eins og í „hjá“ og „já“, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00109 437336 439258 eval eða „hjól“ og „jól“. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00110 441836 444712 train Þar er, eins og í framgómmæltum lokhljóðum, þá +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00111 445995 451575 train er það mjög stórt svæði þar sem að tungan nálgast góminn, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00112 454310 454999 eval og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00113 456573 458569 train athugið vel að, að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00114 460209 463421 dev h, j, í stafsetningu það stendur bara fyrir eitt hljóð. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00115 464205 469866 train Semsagt „hjól“ og „hjá“ byrja ekki á h plús j. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00116 470577 474148 train Þetta er ekki h-jól, h-já eða neitt slíkt +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00117 474701 476066 train heldur er þetta eitt +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00118 477018 477678 train hljóð. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00119 480504 481164 dev Og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00120 482669 487053 train þetta, eitt óraddað hljóð, framgómmælt önghljóð, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00121 487336 495726 train samsvarar raddaða [j] hljóðinu í j, en, en óraddaða hljóðið er þó ótvíræðara önghljóð. Eins og við +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00122 496418 498966 dev við höfum talað um í, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00123 500532 502242 train í fyrirlestri um hljóðritun +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00124 503168 511483 train þá er íslenskt j, kannski fremur nálgunarhljóð en önghljóð, en óraddaða hljóðið er +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00125 512285 513936 train ótvíræðara önghljóð. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00126 517280 525410 train Öngin í myndun, myndun j er ekki, er ekki sérlega þröng, hún er sennilega heldur víðari en hér er sýnt. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00127 527258 527618 train Nú, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00128 528471 528895 train og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00129 530074 531652 train síðan, síðasta +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00130 533824 535082 train önghljóðaparið +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00131 538166 540595 train hér, par raddaðra og óraddaðra hljóða, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00132 540973 546119 train það er, er, hérna, hljóðin +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00133 546315 547652 dev [ɣ] og [x], +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00134 548138 548683 train eins og í +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00135 550864 552812 train „lagt“ og „laga“. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00136 555145 555608 train Þar +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00137 556975 560836 dev er aftari hluta tungunnar lyft upp hérna að mörkum +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00138 561614 565551 train góms og gómfillu og þar verður öng. Og í öllum önghljóðunum, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00139 566099 568433 train náttúrulega, lokar gómfillan fyrir +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00140 569856 571364 dev leiðina upp í, upp í nefhol. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00141 575102 576062 train Svo er +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00142 577016 578781 dev raddbanda önghljóðið +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00143 580235 580996 train h, [h]. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00144 582593 596333 train Við myndun þess er hvergi þrengt neitt að loftstraumnum ofan raddbanda, þannig að það sem við heyrum er bara þetta þrýstihljóð eða núningshljóð sem myndast þegar loftstraumurinn fer upp um raddglufuna. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00145 597575 603670 train Hins vegar getur staða tungu og vara við myndun h verið mismunandi og, og fer að talsverðu leyti eftir því +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00146 604544 610064 train hljóði sem, eða þeim hljóðum sem koma þar á, á eftir. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00147 613493 613973 train En +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00148 616129 617239 train við þurfum að, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00149 618275 618808 train við +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00150 619082 621361 train geymdum okkur s-hljóðið +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00151 622718 625566 train og þurfum nú að, að skoða það aðeins. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00152 627631 628200 train Það er, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00153 629752 632001 train eins og ég nefndi, það er +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00154 635502 639627 train tannbergsmælt óraddað önghljóð eins og þ, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00155 641289 648739 train en samt greinilega ekki saman hljóðið og þ, það er einhver munur á því, og spurningin er þá í hverju munurinn er fólginn. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00156 650222 650882 train Og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00157 657933 658744 eval hann er er +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00158 660334 667774 train kannski fyrst og fremst fólginn í því að öngin í s er þrengri heldur en í þ, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00159 669836 670645 train loftrásin, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00160 671889 674737 train sem sagt, er mjórri en í þ. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00161 676224 676644 train Það +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00162 678016 679306 eval þýðir það að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00163 680239 685226 dev loftið þrýstist í gegnum loftrásina með meiri hraða, meiri, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00164 686114 690340 eval eða með meiri hraða og meiri þrýstingi og það myndast sveiflur +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00165 690980 696667 train á hærri tíðni, fáum styrk á hærri tíðni eins og, eins og greinilegt er á hljóðrófsritum. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00166 697065 699888 train Hérna á neðri hluta myndarinnar má sjá, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00167 700600 705520 train þetta er eins og sé horft upp í góminn annars vegar við þ hérna vinstra megin +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00168 706514 708764 eval og s hérna hægra megin. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00169 710780 715417 train Skyggðu svæðin tákna hvar tungan leggst upp að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00170 716190 717839 train tönnum og gómi, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00171 718427 718960 train tannbergi, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00172 722003 726729 train og, og við sjáum hér að í þ-inu þá er þetta breið loftrás +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00173 728934 739763 train en í s þá leggst tungan ekki bara upp að tönnunum hérna til hliðar heldur upp að tannberginu, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00174 741825 744405 train næstum því hér þvert yfir, skilur bara hér eftir +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00175 744955 746806 train mjóa loftrás. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00176 749650 751772 train Þannig að, að það er lögun loftrásarinnar +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00177 753609 754991 eval og, og hérna, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00178 755968 757536 train sem skiptir miklu máli, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00179 758009 761340 train einnig er s yfirleitt myndað +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00180 762720 771996 train eitthvað aftar heldur en þ í íslensku. Það er að segja, þó hvort tveggja séu tannbergsmælt hljóð, þá er tungan heldur aftar við myndun s. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00181 773616 774366 train Það er líka rétt að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00182 775525 776427 dev hafa í huga að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00183 776887 777427 train það er, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00184 779390 785298 train það mynda ekki allir málnotendur, íslenskir málnotendur, s á sama hátt. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00185 789158 789667 eval Það er +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00186 791040 791723 train það er +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00187 792832 793342 train til +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00188 794437 795201 train tvenns konar +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00189 796168 796603 eval s +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00190 797743 798493 train í íslensku. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00191 799912 800650 train Annars vegar +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00192 803005 805135 train þetta hér, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00193 806016 807226 train þar sem að, að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00194 809473 810147 eval þar sem að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00195 811583 821212 train tungu, ekki tungubroddurinn heldur einhver hluti tungunnar sem er hér svolítið fyrir aftan tungubroddinn, leggst upp að tannbog, tannberginu, og, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00196 822180 826937 train en tungubroddurinn liggur hér fyrir aftan framtennur í neðri gómi. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00197 830093 830964 train Og svo er +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00198 831744 832584 train þetta, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00199 833300 839140 eval sem sagt tungubroddshljóð, þar sem að það er tungubroddurinn sem myndar öngina við tannbergið. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00200 842463 843062 eval Í +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00201 844544 853694 train flestum eldri hljóðfræðibókum er gert ráð fyrir að þetta sé íslenskt s, íslenskt s sé myndað á þennan hátt með tungubroddinum, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00202 854652 856547 train en það virðist svo sem +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00203 858094 868623 train talsverður hluti málnotenda myndi s fremur á þennan hátt, kannski, kannski helmingur málnotenda án þess að það hafi í sjálfu sér nokkuð verið skoðað skipulega. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00204 870912 875351 dev Við getum skoðað myndun íslenskra önghljóða hér +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00205 876528 880607 eval aðeins. Það er að segja þetta eru ekki íslensk hljóð. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00206 881677 885518 train Við verðum að láta okkur nægja myndir af +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00207 886449 890632 dev amerískum, amerísk-enskum, þýskum og spænskum hljóðum, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00208 891289 895362 train en við náum þar svona nokkurn veginn, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00209 896496 903066 train leggjum þetta saman, náum við nokkurn veginn íslenskum önghljóðum. Ef við lítum hér á +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00210 907014 907974 dev þessi amerísku. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00211 909963 911431 train Við skoðum f hérna +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00212 915362 916232 train og v. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00213 921834 925028 train Þarna sjáið þið að tungan liggur hér niðri, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00214 926359 927902 eval [θ], þ hérna +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00215 933424 934076 eval og ð. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00216 937128 938380 train Hér er gert ráð fyrir +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00217 939615 943823 dev að þessi hljóð í amerískri ensku séu tannmælt, þið sjáið, tungubroddurinn +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00218 945064 947170 dev nær alveg fram að framtönnum, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00219 948936 950436 train þau eru yfirleitt ekki svona +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00220 951326 953724 dev í íslensku. Yfirleitt eru þau frekar tannbergsmælt, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00221 954362 956061 train held ég, en tannmælt. Hérna +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00222 958148 960206 train er svo s, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00223 962688 963468 eval og þið sjáið að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00224 964600 966934 train þetta s er sýnt þannig að +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00225 968124 970107 eval tungubroddurinn liggur niðri en það er +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00226 971380 974949 train hluti tungunnar aftan við tungubroddinn sem myndar öngina. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00227 977193 980702 eval Íslenska er dálítið sérstök að því leyti að hún hefur bara eitt +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00228 981517 984637 dev s-hljóð. Hún hefur ekki raddað hljóð +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00229 985549 986268 eval eins og, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00230 987697 989095 train ekki raddaða samsvörun við s, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00231 989952 991881 eval eins og mörg mál, [z], +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00232 992471 993882 train og ekki heldur +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00233 994868 1000967 train hljóð eins og þessi hér sem eru mynduð aðeins aftar eins og þið +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00234 1001856 1002455 train sjáið. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00235 1004160 1005570 train Óraddað og raddað. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00236 1008571 1011662 train En vegna þess að íslenska hefur bara þetta s hérna, þá +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00237 1013697 1018823 train hefur það í raun og veru miklu meira svigrúm. Það er að segja, íslenska s-ið, það er ekki eins nauið hvernig við myndum það, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00238 1019264 1023787 train og þess vegna getur það verið talsvert misjafnt, bæði eftir umhverfi og milli einstaklinga. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00239 1024580 1025912 eval H er svo hér, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00240 1028269 1031950 train og þá sjáið þið, það er sem sagt, það er ekkert að gerast. Gómfillan lokar fyrir +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00241 1033344 1034800 train nefholið en +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00242 1035630 1038148 train engin hreyfing önnur hér í munnholinu. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00243 1040866 1045636 train Við getum svo, til þess að sjá fleiri önghljóð, farið hérna í þýskuna +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00244 1048319 1049789 train og þar höfum við +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00245 1050473 1050951 train [ç] +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00246 1052075 1052685 train hérna, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00247 1056043 1057836 train framgómmælt, óraddað +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00248 1062566 1063367 train og raddað. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00249 1064040 1064641 train Og svo +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00250 1065006 1066374 eval [x] hérna uppgómmælta, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00251 1068967 1069902 train [x] [x]. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00252 1072068 1073176 train Og að lokum +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00253 1074812 1077168 train höfum við hér spænsku. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00254 1081066 1081845 train Þar höfum við +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00255 1083552 1084085 train [ɣ] +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00256 1086895 1087373 train [ɣ]. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00257 1089952 1091752 dev Og svo +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00258 1092843 1094656 dev er hér sýnt, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00259 1095860 1099370 eval eru hér sýnd í spænskunni tvö s, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00260 1100934 1102372 train annars vegar þetta sem +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00261 1103872 1106661 eval er svipað og í amerísku enskunni sem við sáum áðan +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00262 1108244 1108814 eval og hitt, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00263 1111800 1115449 train sem er tungubroddshljóð, það er sem sagt, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00264 1115969 1120349 train svarar til þessara tveggja tegunda af s-i sem eru í íslensku sem ég nefndi. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00265 1121280 1121850 train Og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00266 1123200 1125599 dev þið sjáið að, að í IPA +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00267 1127450 1128080 dev þá er, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00268 1129472 1137804 train ef að þarf að tákna sérstaklega að s-ið sé tungubroddshljóð, þá er til stafmerki fyrir það. Þið sjáið það hér undir þessu. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00269 1138310 1139030 train En +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00270 1139823 1144726 train það er nú yfirleitt ekki talin ástæða til að tákna það sérstaklega í íslensku. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00271 1152896 1153795 eval Hljóðrófið, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00272 1155290 1155830 train að lokum, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00273 1156736 1157335 train þá, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00274 1158272 1160221 train getum aðeins litið á, á það. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00275 1161088 1172488 dev Það sem gerist í önghljóðum er að, að þegar loftið þrýstist gegnum öngina, í gegnum þrengslin, þá fer það að ólga, það myndast óreglulegar sveiflur á breiðu tíðnisviði. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00276 1174786 1180036 train Það er hægt að sjá aðeins meiri svona regluleika í rödduðu önghljóðunum vegna raddbandasveiflnanna +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00277 1182076 1186430 train en venjulega eru önghljóð sterkari svona +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00278 1187085 1191127 train á, á hærri tíðnisviðum, fyrir ofan tvö þúsund og fimm hundruð +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00279 1191936 1195075 train sveiflur á sekúndu, en, en þar fyrir neðan. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00280 1198358 1199588 train Hér höfum við +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00281 1200989 1205464 train orðin „há“, „hjá“ og „já“. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00282 1206910 1208409 train Og við +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00283 1210606 1215349 eval sjáum hérna, hér er semsagt h-ið, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00284 1215913 1219192 train þessi, þessi óregla hér, svo tekur hér við +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00285 1220161 1220857 train [au]. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00286 1221678 1226284 train Og af því að [au] er tvíhljóð sjáið þið náttúrulega hvernig formendurnir breytast meðan á hljóðinu stendur. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00287 1226764 1229694 eval En það er greinilegt hvar á-ið tekur við af h-inu. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00288 1231314 1232184 train Síðan hér, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00289 1233016 1234244 train [ç] [ç] [ç] +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00290 1234794 1235333 train hjá. Og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00291 1238244 1238983 train og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00292 1241091 1242920 train þar er líka greinilegt hvar, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00293 1245097 1248128 dev hvar raddaða sérhljóðið tekur við +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00294 1248652 1249952 train af óraddaða [ç]. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00295 1250944 1253494 eval Sjáið að styrkurinn er meiri hér á efri tíðnisviðum. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00296 1255689 1256798 train Og svo hér í „já“, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00297 1258409 1260779 eval já“ og „hjá“ eru nokkuð svipuð, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00298 1263302 1270705 train en þið sjáið samt meiri regluleika hérna, sjáið reglulegu sveiflurnar í „já“, j-inu, af því að það er raddað hljóð. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00299 1271248 1276981 train Í h-inu er þetta miklu meira, miklu meiri óregla, og, í hjáinu [ç] [ç] hjá. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00300 1278998 1279748 train Og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00301 1282922 1283521 train síðan +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00302 1285141 1289281 train hérna á þessari mynd +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00303 1290112 1291252 eval sjáum við +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00304 1293211 1295581 train borin saman sjö önghljóð: +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00305 1297272 1297992 dev „þíða“, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00306 1299328 1299927 eval „fífa“, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00307 1302327 1307367 train „hvaða“ með hv-framburði og „saga“. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00308 1309150 1310927 train Og þið sjáið svona hvernig, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00309 1313494 1318354 eval hvað er sameiginlegt með þessum órödduðu önghljóðum, sérstaklega, +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00310 1319168 1321807 train styrkur á efri tíðnisviðum, óreglulegar sveiflur +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00311 1323008 1323748 train og +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00312 1326147 1327748 dev þið skuluð líka taka eftir +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00313 1329172 1334180 train mismunandi formendasveigingum þarna í, í aðliggjandi sérhljóðum. +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00314 1337399 1340289 train Og þá látum við lokið umfjöllun um önghljóð. diff --git a/00001/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305.wav b/00001/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8039c76f6810bf4f8ecc339dd3b8147fc6daa56b --- /dev/null +++ b/00001/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:2181dfcbf084acbd445732c1098619578b587a416dd58dcbb00288eab85aa2c7 +size 42901650 diff --git a/00001/85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9.txt b/00001/85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5ffe4f716ac22ef8841fc3ba46eab30f1d4ffd55 --- /dev/null +++ b/00001/85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9.txt @@ -0,0 +1,239 @@ +segment_id start_time end_time set text +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00000 1000 1680 dev Góðan dag. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00001 2640 8050 dev Í þessum fyrirlestri er fjallað um talfærin, einkum talfæri í barkakýli og starfsemi þeirra, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00002 8788 13977 train og um röddun. Lítum fyrst hérna á mynd +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00003 14913 20033 train af þeim líffærum og líkamshlutum sem taka þátt í hljóðmyndun. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00004 21978 26798 train Forsenda fyrir hljóðmyndun er loftstraumur, yfirleitt +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00005 27795 29556 train við útöndun þó sum, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00006 30425 34905 train stundum séu málhljóð reyndar mynduð við innöndun, mynduð á innsoginu eins og sagt er, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00007 37423 44442 train en venjuleg málhljóð mynduð við útöndun. Það sem að gerist er að +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00008 45914 50164 train magavöðvar og brjóstholsvöðvar, þeir hérna, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00009 51334 55164 train þrýsta lungunum saman. Þindin lyftist upp, þrýstir lungunum saman, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00010 56034 59045 eval þannig að loftið í lungunum, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00011 60051 63741 train það, það pressast upp, upp um +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00012 65667 66000 train barkann +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00013 68004 73355 eval og í gegnum barkakýlið og þar getur +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00014 75188 83659 train orðið hindrun á vegi þess sem við komum að núna á eftir. Nú, síðan fer loftið áfram +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00015 85632 87293 train upp um, upp í kok +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00016 88150 92790 train og svo út úr líkamanum, annað hvort um +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00017 94849 97260 train eins og það gerir venjulega við útöndun, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00018 98683 101093 train eða þá um munn, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00019 102168 106778 train eins og það gerir við myndun tals, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00020 107301 123040 train þó það fari reyndar stundum um nefið líka. Það sem að stjórnar því hvort að loftið fer um, út um nefhol og nef eða út um munnhol og munn er staða gómfillunnar sem er hér aftast í, í munnholinu, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00021 123206 125126 train við komum að henni síðar. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00022 128453 133913 train En sem sé, fyrsta hindrunin í, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00023 135592 136602 dev á vegi loftsins +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00024 137579 138889 train getur orðið í barkakýlinu, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00025 140719 146509 train og þar þarf loftstraumurinn sem sagt að fara +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00026 147479 151248 train upp á milli hinna, sem nefnast raddbönd, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00027 152069 162810 train og raddböndin liggja upp með hliðarveggjum barkakýlisins og, og slímhúð þeirra rennur saman við slímhúð barkans. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00028 165854 168713 train Við skulum nú skoða þessa mynd hérna af barkakýlinu, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00029 171268 173638 train og sjáum margar betri myndir á eftir. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00030 175676 177266 train Hér er, er sem sagt +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00031 178669 180000 train skjaldbrjósk. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00032 180403 186183 train Þetta er, hér vinstra megin er horft á barkakýlið að framan +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00033 187201 197442 train og, og hér er skjaldbrjóskið sem er stór, stórt brjósk, sem er það sem +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00034 198712 203483 train við getum, og hérna hornið hérna á því er það sem við +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00035 204310 213919 dev getum fundið fyrir ef við þreifum hérna á barkakýlinu að framan, þetta er nú miklu meira áberandi á karlmönnum en konum. En +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00036 216474 222574 train síðan hér fyrir neðan er svo kallað hringbrjósk +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00037 224043 226953 train og svo eru +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00038 227794 238205 dev hér við, myndin hérna hægra megin sýnir barkakýlið séð aftan frá, eins og sé horft inn í hálsinn að aftan, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00039 239460 243639 train og þar, þar sér maður +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00040 247923 257512 train fleiri brjóskflögur, könnubrjósk, sem eru tvær hérna, þríhyrningslaga brjóskflögur, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00041 258651 263300 train sem liggja ofan á hringbrjóskinu, brjóskinu, og efst á þeim, efst á +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00042 264767 270148 train könnubrjóskunum, eru, eru litlir þríhyrningar sem nefna, nefnast hnýfilbrjósk. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00043 275199 278449 train Hér er barkalokið +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00044 279173 287173 train sem leggst yfir barkann við kyngingu þannig að matur fari ekki ofan í, ofan í barkakýlið og barkann. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00045 290329 299389 train En þetta má svo allt saman skoða miklu betur á hreyfimyndum, sem við gerum núna á eftir. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00046 302331 311982 train Hér er svo langsnið af barkakýlinu, annað sjónarhorn á þetta. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00047 312720 316019 train Það sem við sjáum hér er, hér, barkann +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00048 318329 323279 train og barkabrjósk semsagt brjóskið, brjóskhringina í barkanum. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00049 324665 327045 train Hér er hringbrjóskið +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00050 328276 333076 train og hér má svo sjá raddböndin, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00051 335307 346266 train sjáið, þau eru sitthvorum megin, tvær örvar hér, og loftið kemur hér upp frá lungunum, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00052 347125 361564 train þrýstist hér upp á milli raddbandanna. Þetta er, hér er sýnt, þetta er þröng loftrás en það er hægt að víkka hana og það er líka hægt að loka henni algerlega +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00053 362622 365721 eval vegna þess að raddböndin eru hreyfanleg. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00054 367266 370067 train Og hér fyrir ofan eru svo aðrar +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00055 372516 375687 dev annað par af slímhimnum, svokölluð fölsku raddbönd, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00056 378833 382492 train barkalokið sést hér og svo framvegis. Það er nú +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00057 384509 399670 train miklu betra að átta sig á þessu á, á hreyfimyndum, gerum það rétt á eftir. En hér er bara svona, aðeins fleiri myndir, svona kyrrmyndir, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00058 401882 404831 dev og dregin saman meginatriðin. Raddböndin eru +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00059 406858 414497 dev himnur eru sem eru, sem liggja upp með hliðarveggjum barkakýlisins, fastar við veggina að neðan eins og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00060 415036 425487 train sést á myndinni hér á undan þessari hérna að raddböndin eru í beinu framhaldi í raun og veru af slímhúðinni innan í barkanum +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00061 429125 438045 train að framan eru þau svo fest á innan á skjaldbrjóskið. Þetta er skjaldbrjóskið hér, raddböndin eru fest þar innan á. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00062 439050 445831 train Að aftan eru þau hins vegar fest á þríhyrndar brjóskflögur, könnubrjóskin, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00063 449077 462718 eval sem eru tvö, tvær brjóskflögur, og, sem eru hreyfanlegar. Þess vegna er hægt að hreyfa raddböndin, víkka raddglufuna og þrengja hana +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00064 464334 481264 train eftir því sem þörf krefur, og þetta er sem sagt þannig að við venjulega öndun þá glenna könnubrjóskin raddböndin sundur að aftan þannig að loft á greiða leið um raddglufuna. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00065 482843 498562 train Og þetta getum við séð hér til dæmis, á þessari mynd, hér er í raun og veru horft, eins og sé horft ofan í barkakýlið og raddglufan galopin við öndun, hér, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00066 499309 507249 dev þetta, þessi, þetta dökka svæði hér sýnir sem sagt opna loftrás, raddböndin hér til hliðar. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00067 510507 513336 dev Þegar við myndum svokölluð rödduð hljóð +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00068 515332 524384 train Þá eru könnubrjóskin hreyfð, reyndar ekki bara könnubrjóskin en, þetta er flóknara en það, en +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00069 525304 531414 train til einföldunar getum við sagt að það séu fyrst og fremst könnubrjóskin sem eru hreyfð, þannig að raddglufan +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00070 534432 543812 train lokast að nokkru leyti eða algerlega, sem sagt raddböndin sem eru, sem eru glennt sundur að aftan hér á myndinni lengst til hægri. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00071 546086 557986 train Að framan liggja þau alltaf saman af því að þar eru þau fest í skjaldbrjóskið en að aftan eru þau fest í könnubrjóskin sem eru hreyfanleg, þannig að það er hægt að glenna raddglufuna sundur hér að aftan. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00072 559053 568604 train Við myndun raddaðara hljóða þá er það gert, þá færa könnubrjóskin raddböndin þannig að þau liggi saman að aftan, og síðan +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00073 569636 576226 train opnast þau og lokast til skiptis við röddun, eins og við komum að í, í næsta fyrirlestri. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00074 577692 587162 eval Við kyngingu liggja raddböndin hins vegar þétt saman. Hér er sem sagt lokað fyrir +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00075 588543 599363 train loft frá lungun, lungum og lokað fyrir loft, loftrásina niður í lungu líka. Barkalokið leggst yfir barkann, lokar því, raddböndin eru lokuð, það er ekkert loft á ferðinni. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00076 602488 620177 train Þannig að, að, að á þennan hátt geta raddböndin haft mismunandi stöðu eftir því hvað við erum að gera, hvort við erum að anda að okkur og frá, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00077 621389 624779 train tala eða neyta fæðu. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00078 627681 630971 train Það er hægt að +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00079 632927 639528 train skoða þetta miklu betur og átta sig miklu betur á þessu með alls konar myndefni. Hér er til dæmis +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00080 640912 646501 train líkan, þrívíddarlíkan af barkakýlinu og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00081 648855 652554 train það sem að við sjáum hér, skjaldbrjóskið, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00082 654327 655717 train og það er hægt ef við +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00083 658100 663940 train förum á þetta, hérna, höldum vinstri músarhnappnum niður og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00084 665928 670428 train færum þetta til, þá getum skoðað raddböndin líka, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00085 671302 676000 train skoðað barkakýlið fyrirgefið þið, líka frá hlið og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00087 678291 699191 train síðan getum við snúið lengra, skoðað þetta aftan frá. Hér fáum við upp heiti á, á ýmsum hlutum þess, epiglottis er sem sagt barkalokið og arytenoid cartilage er, er, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00088 701244 705614 train er sem sagt könnubrjósk +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00089 706000 707000 eval og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00090 709537 712057 train corniculate cartilage er hnýfilbrjósk, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00091 714610 718370 dev cricoid cartilage er hringbrjósk, sem er þarna undir, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00092 721682 724043 eval esophagus er, er vélinda, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00093 726635 727500 train og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00094 730068 736278 train svo getum, svo getum við haldið sem sagt áfram að snúa þessu lengra og lengra, snúa því +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00095 738134 739205 train hring eftir hring +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00096 740243 741793 train til þess að átta okkur betur á +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00097 743225 743926 train hvernig þetta +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00098 746250 746951 train virkar allt saman. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00099 750147 751006 train Hér er svo +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00100 752885 753956 dev heilmikið efni +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00101 755168 762538 train sem er um að gera að skoða vel til þess að átta sig á þessu. Þetta er, er sem sagt +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00102 765825 774355 train um barkakýlið og ef við bara rennum aðeins í gegnum þetta, byrjum á þessu hérna, location and functions, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00103 777018 786307 train þá er, eins og þið sjáið, það er, hérna hægt að, að, það sem er dökk blátt, hægt að smella á það og þá +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00104 787495 789794 train fær maður skýringar inn á myndirnar. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00105 790850 797051 dev Og hér er, þetta er sem sagt bent hér á barkakýlið, larynx, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00106 798110 802190 train og hér er málbeinið, tungan +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00107 803903 805423 train og vélinda, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00108 808364 811854 train og síðan er hér sem sagt +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00109 813039 816059 train loftrásin milli, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00110 819413 822452 train milli koks og barka. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00111 826624 835604 eval Hér sést, þessi lýsing er fleiri en ein síða, við getum haldið hér áfram og lesið okkur til áfram um, um þetta. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00112 839118 841347 train Síðan getum farið til baka hérna í +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00113 845375 846054 train larynx menu +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00114 848197 849000 train og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00115 850120 851240 train skoðað næsta þarna. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00116 854197 858748 train Þar sem er haldið áfram að, farið svona í nánari atriði í lýsingu +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00117 860066 862296 eval barkakýlisins og starfsemi þess. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00118 863831 865461 train Hér, ef þið sem sagt +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00119 866208 869109 train smellið hérna á walls of the larynx þá +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00120 870768 876788 train sjáum við svona þversnið af, af barkakýlinu. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00121 881260 882000 eval Og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00122 883537 886157 train hér eru brjóskin +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00123 886280 891541 train í hinum ýmsu, hinar ýmsu brjóskflögur merktar, epiglottið, sem sagt barkalok, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00124 893042 896802 train og, og síðan er hérna hringbrjósk og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00125 898840 900269 train könnubrjósk, hnýfilbrjósk +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00126 901971 902700 train og, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00127 904813 909384 train og hérna, svo að lokum skjaldbrjósk. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00128 911385 916706 train Þessi brjósk hér, cuneiform, veit ég ekki hvað heita á íslensku. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00129 921039 928539 train Og svo eru sýndar svona, sýnd bönd, og, ýmis bönd og himnur +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00130 930102 933312 eval sem eru þarna í barkakýlinu. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00131 934758 939498 train Og hér er svo um vöðva barkakýlisins, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00132 943162 951241 train alls konar vöðvar hér sýndir sem að stjórna hreyfingum raddbandanna +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00133 953647 954500 dev og, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00134 956520 958900 train og svo er, hérna, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00135 959758 966148 train sýnd þessi, svona, slímhimna sem, sem er hér innan í barkakýlinu. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00136 970058 972469 train Förum áfram í yfirlitið, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00137 976166 977206 train hér getum við skoðað +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00138 978868 986477 train þessi, þessa, þetta brjósk, brjóskflögurbetur. Hér sem sagt er skjaldbrjóskið +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00139 987947 988700 train og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00140 989509 992269 train hérna er þessi, hérna, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00141 993855 999596 train fremsti hluti þess, sem að við sem sagt getum fundið fyrir ef við þreifum á barkakýlinu að framan, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00142 1000936 1001885 dev að minnsta kosti karlmenn, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00143 1003394 1004600 train og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00144 1007648 1014857 train hérna fyrir ofan er málbeinið, sem er tengt við +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00145 1018043 1023234 train barkakýlið með himnum, þetta er eina beinið í líkamanum sem er ekki tengt við beinagrindina. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00146 1029737 1035457 train Hér er svo hringbrjóskið. Og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00147 1036976 1042026 train það er hægt að snúa þessu hérna, smella hérna á rotate og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00148 1043568 1046019 eval snúa barkakýlinu, svona til þess að átta sig betur á því. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00149 1047711 1049270 train Áfram í yfirlitið. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00150 1056663 1066653 train Hér er sem sagt, erum við komin að barkalokinu og, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00151 1070087 1085647 train sem er hér, sem sagt sem að leggst yfir barkakýlið, lokar barkakýlinu, þegar, við kyngingu. Og það er, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00152 1090461 1091500 eval hérna, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00153 1092884 1095924 train getum séð þetta hér á þessu, þessari hreyfimynd. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00154 1099083 1099952 train Ef þið fylgist með +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00155 1101865 1112286 train barkalokinu þá sjáið þið hvernig það ýmist lokar fyrir barka kýlið eins og núna eða opnar. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00156 1116307 1126406 train Þarna fer sem sagt fæða niður vélindað og af því að barkalokið lokar barkakýlinu lendir hún ekki ofan í barkakýlinu. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00157 1129570 1132090 train En síðan þegar er, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00158 1135751 1142442 train kyngingu er lokið þá má opna aftur fyrir loftrásina. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00159 1150974 1152204 eval Áfram hér. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00160 1155236 1158885 train Hér er yfirlit yfir þessar brjóskflögur hérna, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00161 1161673 1162742 train könnubrjóskin hér +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00162 1166681 1168760 dev og hnýfilbrjóskin, sem eru svona efsti hluti þeirra, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00163 1170859 1171800 train og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00164 1173644 1177285 eval hér sem sagt eru raddböndin sem eru, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00165 1178032 1179403 train eru tengd þarna við +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00166 1181009 1184459 dev könnubrjóskin að aftan en við skjaldbrjóskið að framan. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00167 1188872 1189700 train Og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00168 1191884 1201153 train hér eru svo alls konar vöðvar sem eru tengdir þarna við þessi brjósk og við raddböndin, eða stjórna hreyfingu raddbandanna, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00169 1205160 1208529 train og, og hér er sem sagt sýnt hvernig +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00170 1210782 1219583 train raddböndin hreyfast á mismunandi hátt. Þið sjáið mjög mismunandi hreyfingar hérna. Hér sem sagt liggja +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00171 1221347 1222000 train könnubrjóskin +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00172 1223434 1224434 train saman, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00173 1225902 1227561 train þrenn, þar sem raddböndin eru tengd við þau. Ef +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00174 1228968 1234137 train Ef þið ýtið hér á þá færast þau í sundur, en af því þau eru +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00175 1234871 1241830 train þríhyrningslaga og bara fest svona hér að neðan þá geta þau hreyfst á mjög margvíslegan hátt +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00176 1242645 1248705 dev og, og þar af leiðandi geta raddböndin hreyfst á margvíslegan hátt, sem að skiptir máli í, í hljóðmynduninni. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00177 1256231 1258821 train Nú, áfram. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00178 1263298 1269348 train Hérna sjáum við inn í barkakýlið +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00179 1273041 1274041 train og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00180 1275682 1287132 train þar sem eru þessi, þessi tvö pör af himnum, annars vegar raddböndin hér, þessi neðri, og svo fölsku raddböndin þarna efri. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00181 1288226 1290746 dev Og það er sýnt hvernig, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00182 1292557 1294798 train hvernig þessar himnur +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00183 1297484 1314545 dev ná frá könnubrjóskunum hérna að aftan yfir í, yfir í, hér að aftan, yfir í skjaldbrjóskið að framan, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00184 1316115 1319914 train og þetta eru sem sagt raddböndin. Og +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00185 1324400 1330230 train það er sem sagt svona stoðband í hvoru raddbandi. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00186 1334461 1340751 train Og svo er hér, fölsku raddböndin. Nú, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00187 1346429 1348679 train áfram með yfirlitið hér. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00188 1356859 1367460 train Hér er sýnt hvernig spegli er brugðið þarna fyrir ofan barkakýlið til þess að sjá stöðu raddbandanna í því +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00189 1369443 1380784 train og hér er sem sagt horft ofan í barkakýlið. Glottis er, heitir raddglufa á íslensku. Það er sem sagt opið á milli, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00190 1381856 1383106 train loftrásin á milli raddbandanna +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00191 1386854 1387854 train og, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00192 1392010 1399800 train og hér sést þetta sem við höfum verið að tala um, mismunandi brjósk og, og himnur. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00193 1405550 1410701 train Þetta er staða raddbandanna við öndun +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00194 1415628 1425949 train og þetta er sem sagt með þessu móti, við þessa stöðu, þá á loftið greiða leið upp og niður. En til þess að +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00195 1427550 1429971 train mynda rödduð hljóð +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00196 1431470 1432470 dev þá +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00197 1434489 1437489 train þrengist loftrásin, raddglufan, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00198 1439464 1445065 dev og verður bara sem sagt ör, örmjó, örmjó rás. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00199 1451826 1454786 dev Og það er það sem að +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00200 1456141 1468760 train gerist sem sagt við hljóðmyndun, við röddun, er að loftið frá lungunum kemur raddböndunum á hreyfingu, þau fara að titra og mynda hljóð. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00201 1471217 1472007 eval Það sem +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00202 1473413 1478634 train gerist er að raddböndin loka fyrir loftstreymið +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00203 1479738 1482587 train en lungun halda áfram að dæla lofti upp, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00204 1484659 1493749 train en loftið kemst ekki lengra, það kemst ekki upp í kokið, kemst ekki upp úr barkakýlinu, vegna þess að raddglufan er lokuð. Raddböndin liggja saman. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00205 1495077 1504538 train Og þá er alveg augljóst hvað gerist, sem sé. Það byggist upp loftþrýstingur neðan lokunarinnar í barkanum, neðan lokunarinnar, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00206 1505664 1510805 train og verður meiri þrýstingur en fyrir ofan af því að loftið heldur áfram að streyma að neðan. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00207 1513082 1529392 train Að endingu gefa raddböndin eftir, þau eru teygjanleg, þau eru teygjanlegar himnur, og þau standast ekki þennan þrýsting endalaust, þau gefa eftir, glennast sundur og hleypa loftinu upp +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00208 1530896 1550626 dev og þá kemur heilmikil loftgusa. Loftið streymir milli raddbandanna á miklum hraða og það sem þarna á þessum mikla hraða +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00209 1552296 1568455 train til þess að lækka þrýstinginn, það er að þrýstingurinn í þessum hraða straumi, þarna á milli raddbandanna upp um raddglufuna, þrýstingurinn þar lækkar. Þetta er eðlisfræðilegt lögmál, svokallað Bernoulli-lögmál eða Bernoulli-kraftur, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00210 1569115 1576935 train sem segir að þrýstingurinn lækki þegar, þegar hraði loftstraumsins eykst þarna. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00211 1578669 1586739 dev Og vegna þess að þrýstingurinn þarna á milli raddba, í loftstraumnum milli raddbandanna lækkar, þá kemur að því +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00212 1588868 1600489 train að teygjan í raddböndunum verður aftur yfirsterkari, nær aftur að loka fyrir loftstrauminn þegar þrýstingurinn ofan og neðan raddbanda hefur jafnast. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00213 1602961 1614971 train Þá endurtekur sama sagan sig. Það fer aftur að byggjast upp þrýstingur neðan raddbanda þegar lokunin kemur aftur +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00214 1616355 1631494 train og þegar sá þrýstingur er orðinn nægur þá brýtur loft sér leið upp og svo framvegis. Og þetta ferli er kallað ein sveifla, sem sé ferlið frá því að raddböndin lokast +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00215 1633229 1645578 train og loftþrýstingur neðan þeirra eykst, lokunin rofnar, loftþrýstingur fellur aftur vegna þess að loftið sem hafði safnast saman fyrir neðan raddböndin það kemst burt +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00216 1646569 1650779 train og svo lokast raddböndin á ný. Þetta ferli kallast ein sveifla. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00217 1656060 1675121 train Þetta ferli er svo sýnt á annan hátt hér á þessari mynd sem sýnir loftstrauminn millli raddbandanna upp um raddglufanna. Hér er lárétti ásinn sem sýnir tíma í millisekúndum. Það er að segja þúsundustu hlutum úr sekúndu. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00218 1676188 1688897 train Lóðrétti ásinn sýnir aftur á móti loft streymið um raddglufuna í rúmsentimetrum á sekúndu. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00219 1690882 1708721 train Við sjáum hér, hér í upphafi er, er sem sagt raddglufan lokuð, en, en lokunin rofnar, og um leið og hún rofnar þá kemur mikið loft þarna upp, sem sagt +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00220 1714080 1718371 train örstutt sekúndubrot þangað til það er komið hér í hámark. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00221 1721390 1734339 eval Svo sem sagt lækkar það hægar heldur en það jókst. Kúrfan er ekki, ekki eins brött hérna á leiðinni niður +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00222 1735828 1744759 dev en hér er sem sagt teygjan í raddböndunum að ná yfirhöndinni, raddglufan að þrengjast og, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00223 1747674 1753384 eval og loftstraumurinn að minnka, hérna, þar sem brotalínan er, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00224 1754965 1769786 train hefur raddglufan lokast alveg aftur og er lokuð hér um stund meðan loftþrýstingur er að byggjast upp. Og svona endurtekur þetta sig aftur og aftur. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00225 1771811 1785632 eval það er hægt að mæla það að, hér, að hver sveifla tekur átta komma fimm millisekúndur Það þýðir að það eru um það bil hundrað og tuttugu sveiflur á sekúndu, +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00226 1786682 1792051 train sem er svona meðal karlmannsrödd, komum að því síðar. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00227 1798655 1802226 dev Hér sjáum við þetta +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00228 1804412 1816922 train teiknað á tvennan hátt, vinstra megin, þar sem er merkt A, er eins og sé horft niður í barkakýlið, hér er sem sagt algjör lokun +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00229 1817885 1832625 train og svo opnast raddböndin hér aðeins og meira, síðan fara þau, og, og, og fara svo aftur að lokast og lokunin hefur svo, er svo orðin algjör hér. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00230 1837528 1848038 dev Er eins og sé horft aftan frá inn í hálsinn eða barkakýlið að aftan. Hér eru raddböndin algjörlega lokuð, liggja saman á löngum kafla. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00231 1850837 1854458 train Hérna á næstu mynd hér neðst +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00232 1857526 1863425 train Er lokunin að rofna, þrýstingurinn að neðan er í þann veginn að brjóta sér leið upp. Búinn að +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00233 1864442 1868752 train færa raddböndin sundur hér neðst en það er aðeins lokun efst +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00234 1869646 1874386 train ennþá. Hérna hefur lokunin algjörlega rofnað og hér er raddglufan galopin. +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00235 1874946 1878866 dev Svo á myndinni hér efst uppi þá er +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00236 1881448 1894518 train raddglufan að byrja lokast aftur vegna þess að þrýstingur hefur þá jafnast að ofan og neðan raddbanda. Þau eru að færast, koma mjög nálægt hvort öðru hér að neðan +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00237 1895773 1908213 train er ennþá nokkuð opin að ofan. Hérna eru þau komin alveg saman að neðan af því hér er sem sagt búið að loka algjörlega fyrir oftstrauminn en, en raddböndin hefur samt ekki fallið alveg saman hér að ofan +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9_00238 1909196 1925126 train Og svo liggja þau saman alla leiðina, komin ein sveifla og þar með látum við lokið þessum fyrirlestri um talfærin í barkakýli og raddbandasveiflur. diff --git a/00001/85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9.wav b/00001/85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e2982d5e977fabdfbea2dd165a07f7920b7ccbff --- /dev/null +++ b/00001/85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:91cf284f5effa83df46ce461f5a59c70c665269c1fcc7673bac447ef880c0ed4 +size 61692664 diff --git a/00001/910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b.txt b/00001/910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..13d300e30791449e6a3e4fb9bb7e4920781b49c9 --- /dev/null +++ b/00001/910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b.txt @@ -0,0 +1,259 @@ +segment_id start_time end_time set text +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00000 1320 2149 train Góðan dag. Í +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00001 3115 6896 train þessum fyrirlestri er fjallað um sérhljóð í íslensku, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00002 7480 13109 train en sérhljóðin skiptast í einhljóð og tvíhljóð. Í +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00003 14740 21099 train íslensku eru átta einhljóð og sjö tvíhljóð. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00004 24448 26128 eval Sérhljóð eru +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00005 27520 30010 train flokkuð eftir þremur atriðum. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00006 30676 39436 train Í fyrsta lagi þá er hljóðunum skipt í frammælt og uppmælt eftir því hvar í munnholinu tun, tungan nálgast önnur talfæri mest. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00007 40700 54629 train Í öðru lagi eru þau flokkuð eftir opnustigi eða eftir því hversu nálæg eða fjarlæg þau eru, það er að segja hversu mikil kjálkaopna er og hversu mikil nálgun tungu og annarra talfæra verður. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00008 56506 61735 dev Og svo er þeim að lokum skipt í kringd hljóð og ókringd eða gleið, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00009 62320 66170 train eftir því hvort að vörunum er skotið +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00010 67213 69433 train fram og settur á þær stútur eða ekki. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00011 70830 73980 train Og öll íslensk sérhljóð nema tvö +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00012 75044 79552 train tvihljóð, [oi] og [ʏi], geta verið bæði löng og stutt. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00013 80932 83001 train Lítum nú fyrst á frammæltu sérhljóðin, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00014 86602 87321 train af þeim er +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00015 88252 92480 train [i] frammæltast og nálægast sérhljóðanna. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00016 93802 100042 train Og þar er nálgunin mest, nálgun tungu við góminn, mest svona á mörkum framgóms og hágóms. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00017 104821 106472 train [i] er þá, eins og +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00018 107306 109664 train hefur verið nefnt áður í fyrirlestri um +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00019 110606 113466 train hljóðritun og önghljóð, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00020 113932 118752 train þá er ekki mikill munur alltaf á [i] og, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00021 120522 121152 train sem er sérhljóð, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00022 121583 124024 train [i] og [j], sem er +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00023 124686 126806 train hljóð, venjulega flokkað sem samhljóð, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00024 127712 129561 eval þó að þrengingin sé heldur meiri í j-inu. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00025 131314 132584 train Svo er það [ɪ], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00026 134016 146336 train sem er myndað svolítið aftar heldur en [i], það er að segja að, að nálgunin er aðeins aftar, en [ɪ] er líka oft svolítið opnara, fjarlægara, sem sagt tungan aðeins fjær gómnum, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00027 146900 147910 train kjálkaopna meiri. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00028 152480 157789 train [ɛ] er svo myndað enn aftar og þrengingin er þar +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00029 158891 159371 train minni. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00030 163593 166143 train Þessi þrjú eru öll ókringd. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00031 167966 168505 train Svo +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00032 169856 175175 eval er það [ʏ] sem er myndað heldur aftar en [ɛ], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00033 176412 178061 train en er álíka +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00034 179486 190444 eval nálægt eða fjarlægt og hefur, hefur sem sagt, svipað opnustig, er kringt, og svo [œ], sem myndast, eða þar sem að +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00035 191072 193652 train nálgunin er mest á mörkum góms og gómfillu. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00036 195072 196012 train Það er kringt, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00037 197884 201963 dev er sem sagt uppmæltast af frammæltu sérhljóðunum, ef svo má segja. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00038 202730 207440 train Mætti kannski flokka í það sem miðmælt, ef við værum með +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00039 209136 216336 dev þrefalda flokkun í frammælt, miðmælt og uppmælt, en hefðbundið er nú í íslenskri hljóðfræði að skipta sérhljóðum bara í frammælt og uppmælt. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00040 218816 220196 train Við getum séð hér aðeins, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00041 222528 226517 dev staða tungu, stöðu tungu og snertingu við góm eða +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00042 227788 232707 train fjarlægð frá gómi, réttara sagt, í frammæltum sérhljóðum. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00043 237476 241025 eval Nema [œ], sem kemur á næstu mynd, af því það er ekki +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00044 241674 246583 train pláss fyrir nema fjögur hér á þessari glæru. Hér er [i], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00045 248474 251713 train og hér sjáiði sem sagt að tungan +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00046 253184 254054 train snertir góminn, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00047 254176 257975 train þið sjáið, skyggðu svæðin sýna hvar tungan snertir góminn. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00048 258555 262855 train Sjáum að, að loftrásin hér í [i] er tiltölulega mjó. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00049 266110 268238 train Hér er svo [ɪ], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00050 269185 273835 train og þar er loftrásin líka mjó, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00051 275265 283576 train og, og, en tungan svona þreng, mesta þrengingin, mesta nálgunin aðeins aftar, tungan liggur aðeins aftar í munnholinu. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00052 288318 290968 train Hérna er svo [ɛ], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00053 292667 300887 train og þar sjáum við enn að, að loftrásin er talsvert breiðari, [ɛ] er ekki eins nálægt hljóð +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00054 301696 306195 train og [i] og [ɪ], tungan liggur neðar, það er lengra hér á milli. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00055 307162 308911 train Og svo [ʏ], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00056 310871 315072 train þar sem að loftrásin er enn orðin breiðari og, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00057 316416 319775 eval og fjarlægð tungunnar frá gómi meiri. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00058 324482 325712 train Svo eru það uppmæltu hljóðin, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00059 327808 329147 eval uppmæltu sérhljóðin. Þar er +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00060 330704 331364 eval [u], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00061 332160 334350 dev sem er nálægasta uppmælta hljóðið, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00062 336124 348144 train það er svona álíka eða aðeins fjarlægara en [i], sem sagt nálgun tungu er, er næstum því eins mikil, nálgun tungu við góm eða gómfillu er, er næstum því eins mikil og í [i]. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00063 350617 356678 train Og þessi nálgun er mest svona um miðbik gómfillunnar og [u] er kringt hljóð, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00064 360482 371731 train síðan er það [ɔ], sem er talsvert fjarlægara og uppmæltara hljóð heldur en [u], það er svona, hefur svipað opnustig og [ɛ] og [ʏ], og er kringt eins og [u]. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00065 373502 380222 train Og síðan er það [a], sem er fjarlægast og uppmæltast íslenskra sérhljóða. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00066 381655 392666 train Þar er þrengingin mest milli tungurótar og kokveggjar eins og við sjáum hérna á næstu glæru, myndin hér. Hér eru +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00067 393472 401932 train uppmæltu sérhljóðin og [œ]-ið sem ekki var pláss fyrir meðal frammæltu sérhljóðanna, enda er það +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00068 403236 406806 train það frammæltu sérhljóðanna sem stendur næst þeim uppmæltu, eins og var nefnt. Hér +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00069 407680 409230 train sjáum við fyrst [œ]-ið +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00070 410366 411055 train sem, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00071 411835 416584 train og sjáum hvað tungan liggur hér neðarlega, hvað loftrásin er breið. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00072 417170 422809 train Sjáum hér að tungan rétt nemur við hér við öftustu jaxla en annars er hér opin loftrás. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00073 428190 429488 train Síðan er það +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00074 430086 431885 train [u]-ið, og +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00075 432288 435878 train þá sjáum við hvað tungan liggur aftarlega, mest, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00076 437194 439924 train mest nálgun hér um miðja gómfillu eða svo. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00077 442863 443373 train [ɔ] +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00078 445280 447079 train er hér svo og, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00079 448572 463240 train þar sem tungan er enn aftar og neðar, og svo [a], þar sem þrengingin er mest í raun og veru hér milli tungubaksins og kokveggjarins. Athugiði að gómmyndir er ekki hægt að sýna af +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00080 464692 465652 train uppmæltu hljóðunum +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00081 466082 473411 dev af því að, að það er ekki um neina slíka sambærilega snertingu tungunnar hérna við góminn að ræða +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00082 474240 475590 train og í þeim frammæltu. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00083 478846 482556 train Þetta voru einhljóðin. Svo erum við hér með tvíhljóð, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00084 484648 485308 train og +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00085 487863 491643 train það, þeim er venjulega skipt í tvo flokka. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00086 492344 498754 train Það eru eru ú-tvíhljóð, þar sem að ú er +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00087 500004 503513 train seinni hlutinn, það eru [au] og [ou], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00088 505129 505759 train og +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00089 508075 509055 train í-tvíhljóð +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00090 509752 512202 train þar sem að í er seinni hlutinn, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00091 513152 518852 eval takið eftir að seinni hlutinn er alltaf þessi, annaðhvort af þessum nálægustu hljóðum, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00092 520039 520820 train í eða ú. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00093 521626 523813 train Í-tvíhljóð eru [ai], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00094 525500 527089 train [ei] og [œi] +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00095 527950 529050 train sem eru, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00096 532772 539221 train ja, hafa fjölbreyttasta dreifingu, þar að segja geta komið fyrir í mjög margvíslegu hljóðumhverfi. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00097 540220 541000 train Síðan eru +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00098 542206 550016 train [ʏi] og [oi] sem koma eingöngu fyrir í takmörkuðu umhverfi, það er að segja á undan +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00099 550784 554413 train j i í orðum eins og „hugi“ og „bogi“. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00100 555904 559683 train Og svo eru þarna sett innan sviga tvö hljóð, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00101 561620 564480 train [ɪi] og [uɪ], [ui] +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00102 564876 565415 train sem, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00103 566912 573302 train svona, er svolítið kannski umdeilanlegt hvort eigi að gera ráð fyrir sem sérstökum tvíhljóðum íslensku, í orðum eins og „stigi“ +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00104 573980 576480 train og „múgi“, eða eitthvað slíkt. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00105 581081 592732 train Það er rétt að leggja áherslu á það að, að þó að tvíhljóðum sé lýst oft sem, sem sambandi tveggja einhljóða, og hljóðritunin gæti bent til þess, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00106 593664 594263 train þá, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00107 595200 597499 train þá er það ekki nákvæm lýsing, það, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00108 598656 604235 train vegna þess að venjulega þá verður einhver, einhver samlögun á milli hlutanna. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00109 604656 608616 train Þar að segja, að, getum tekið dæmi hér af [ai], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00110 609058 617958 train sem er sérstakt að því leyti að þar koma saman fjarlægasta og nálægasta hljóðið þannig tungan þarf að hreyfast mjög mikið +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00111 618580 621359 train frá [a] hlutanum yfir í [i] hlutann. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00112 622592 624631 train Og það verður ákveðin samlögun, þannig að +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00113 625658 630517 train [a] hlutinn, hvor hluti um sig dregur hinn til sín, þannig að [au] hlutinn í [ai] +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00114 630968 632187 train er ekki eins +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00115 633250 645170 train uppmæltur og fjarlög fjarlægur og [a] er eitt og sér, og [i] hlutinn er ekki eins frammæltur og nálægur og [i] eitt og sér. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00116 647442 648102 train Og +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00117 650452 654181 dev þetta kemur til dæmis fram í +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00118 655366 658096 train hljóðrituninni hérna í, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00119 659605 662975 dev á [ei] og +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00120 663890 665880 eval [oi] og [ou]. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00121 667612 677921 train Þið sjáið að þar er ekki notað sama tákn og til að hljóðrita samsvarandi einhljóð, þar að segja, [ɛ] og [ɔ]. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00122 680008 681266 train Ástæðan er sú að +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00123 682744 686923 dev seinni hlutinn, [i] og [ou], [i] og [u] hlutinn +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00124 687774 695724 train dregur, togar fyrri hlutann svolítið til sín, gerir hann svolítið nálægari af því að seinni hlutinn er nálægur. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00125 697064 697753 train Hann togar +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00126 699136 700396 train fyrri hlutann svolítið til sín +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00127 701312 706742 dev og, þannig að hann er ekki eins fjarlægur og í hljóðunum einum sér, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00128 708432 708921 eval og +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00129 709443 711734 train svona nálgast meira að vera +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00130 713326 716565 train það hljóð sem þessi hljóðtákn hér +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00131 717589 719449 eval standa fyrir í alþjóðlega kerfinu. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00132 722026 723216 train Þess vegna er, er, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00133 723760 727390 eval og þess vegna eru þau notuð frekar heldur en, heldur en táknin fyrir einhljóðin. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00134 731444 732253 train Það er líka +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00135 733394 735644 train rétt að nefna að, að +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00136 737534 738433 train samlögun +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00137 739944 741714 train getur orðið hvað varðar kringingu +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00138 743939 745740 eval í í-tvíhljóðum, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00139 747945 758786 train þar sem að, ef að, ef að fyrri hlutinn er kringdur, eins og í [œi] og [ʏi] og [oi] og [ui], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00140 759936 760475 eval þá +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00141 763375 767455 eval hefur hann oft áhrif á seinni hlutann og kring, þannig að hann verður að nokkru leyti kringdur líka. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00142 769974 781023 train Það er hægt og stundum gert að tákna þetta í hljóðritun og er þá gert á þennan hátt, að í staðinn fyrir að, að skrifa au +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00143 781581 782932 dev sem [œi] +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00144 783872 797671 train þá er það skrifað sem [œy], vegna þess að ypsilon, [y], er tákn fyrir frammælt, nálægt, kringt hljóð, [y]. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00145 800934 811333 dev Þannig að, að það er sem sagt alveg, þetta er alveg fullgild hljóðritun og það er kannski að einhverju leyti smekksatriði hvort er, er notað. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00146 816368 817507 train Hér er +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00147 819064 825574 dev tafla um tíðni formenda í íslenskum einhljóðum. Þetta er +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00148 826641 828191 train tafla úr +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00149 829642 830482 train rannsókn sem +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00150 832262 833521 train var gerð fyrir +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00151 834944 836834 dev allmörgum árum á +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00152 838534 844383 train formendatíðni íslenskra einhljóða og þið sjáið að þarna er, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00153 845824 846483 train þarna er +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00154 848060 848840 train annars vegar +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00155 850272 853871 dev formendatíðni hjá körlum og hins vegar hjá konum. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00156 855040 856209 train Hún er ekki alveg, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00157 856960 861610 train ekki alveg sú sama vegna þess að að konur eru yfirleitt með +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00158 862696 868016 train svolítið minna höfuð og þar af leiðandi +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00159 869376 871266 train eru formendurnir svolítið hærri. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00160 875540 880499 train Eins er þarna, eru þarna tölur fyrir bæði löng hljóð +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00161 881490 882538 train og stutt +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00162 883106 884656 train vegna þess að, að +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00163 885943 900494 train það er, það er ekki alveg, ekki alveg sama, það er svolítið önnur formendatíðni í, í löngum hljóðum en en stuttum. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00164 901849 903020 eval Sjáið til dæmis í +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00165 904410 907770 train í [i], að þá er fyrsti formandi, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00166 909184 911252 eval hann er hærri, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00167 912525 916154 train og annar formandi lægri +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00168 917032 920332 train í stutta hljóðinu heldur en í því langa. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00169 922305 925035 eval En í [a] +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00170 925986 929314 train þá er aftur á móti fyrsti formandi, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00171 929711 932291 train í stuttu [a], sem sagt, fyrsti formandi lægri +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00172 933662 937680 train og annar formandi hærri en í langa hljóðinu. Og í báðum +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00173 938846 946895 train tilvikum er skýringin sú sama, að tungan er nær miðju munnholsins í stutta hljóðinu en í því langa +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00174 948096 951725 train og þess vegna breytast innbyrðis hlutföll hljómholanna. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00175 953876 960464 train Tungan skiptir þarna munnholinu að nokkru leyti í tvö hljómhol eins og rætt er í, í öðrum fyrirlestri, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00176 961415 963306 train og og þetta hefur áhrif. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00177 964096 965235 train Það sem sagt, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00178 967616 969776 train þetta hefur áhrif á skiptingu í þessi hljómhol. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00179 974121 974562 train Það +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00180 975739 976689 dev er +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00181 978272 980222 train hægt að setja +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00182 981632 982081 train þessi +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00183 983124 986334 train formendagildi inn í talgervil, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00184 987594 996504 train það eru til talgervlar þar sem er hægt að bara setja inn formendur og láta talgervlana búa til hljóð +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00185 996989 997789 train eftir +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00186 998656 1000456 train þeim [HIK: formend] formendaagildum. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00187 1001066 1004186 train Og það er það sem að hefur verið gert hér, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00188 1005056 1005925 train og ef þið +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00189 1007232 1009782 train farið á þessa glæru +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00190 1011761 1014400 dev þá getiði smellt hér á hátalarana +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00191 1016298 1018158 train og hlustað á þessi hljóð +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00192 1019008 1019518 eval og +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00193 1020808 1021647 train metið +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00194 1023094 1023783 train hversu +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00195 1025490 1026240 train vel, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00196 1027839 1031528 train hversu nálægt þetta er íslenskum hljóðum. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00197 1032769 1033670 eval Þetta er sem sagt +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00198 1035136 1035825 train búið til +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00199 1036372 1037631 dev með því að setja inn +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00200 1038164 1041403 train formendagildi fyrir löng +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00201 1042438 1045867 train hljóð í máli karla. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00202 1053609 1058050 train Lítum svo aðeins á hljóðróf sérhljóðanna. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00203 1060017 1062268 dev Í, í einhljóðum þá, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00204 1063528 1071007 train þá má vænta þess að, að formendurnir séu svona sæmilega stöðugir út í gegn. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00205 1071872 1076671 eval Þeir geta vissulega svignað eitthvað til endanna vegna áhrifa hljóðanna í kring, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00206 1077312 1080182 train en aftur á móti í tvíhljóðum þá, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00207 1081142 1095182 train þá eru miklar formendasveigingar, enda er það náttúrulega skilgreiningaratriði á tvíhljóðum að, að talfærin breyti um stöðu. Þar er samt ekki alltaf mjög mikill munur á, á einhljóðum +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00208 1096296 1098575 train og, og tvíhljóðum. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00209 1100812 1101802 eval það, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00210 1103734 1104424 train það er +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00211 1107660 1109160 train sérstaklega [ɔ] +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00212 1110356 1112515 train sem hefur tilhneigingu til að tvíhljóðast +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00213 1113206 1122495 train og [ou] hefur tilhneigingu til að einhljóðast eða nálgast einhljóð, þannig að þessi hljóð hafa oft svona álíka mikla sveigingar á hljóðrófsritum, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00214 1124942 1128002 train eins og, eins og við +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00215 1129472 1132432 train sjáum hér. Hér er, er +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00216 1133858 1139048 train „svo sem“ með framburðinum „svo sum“ „svo sum“ +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00217 1140712 1143111 train og hér er „sósa“, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00218 1144994 1150693 train og þetta er, þið sjáið hérna heilmiklar sveigingar í [ɔ] formendanna í o-inu. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00219 1151488 1156026 train Þetta er ekki hreint hljóð, þetta er, er einhvers konar tvíhljóð: „svo“, „svo“. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00220 1157504 1158823 train Og eins hérna, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00221 1159380 1160220 train það er ekkert, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00222 1161072 1168371 train það eru ekkert mik, gífurlega miklar sveigingar í ó-inu þó að það sé tvíhljóð, það er ekkert mikill munur á þessu hér. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00223 1176684 1177692 train Hér er svo, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00224 1179036 1186066 train eru svo bara myndir sem að sýna hljóðróf íslenskra einhljóða, formendur þeirra, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00225 1186694 1189734 train og ástæðulaust að fara nákvæmlega í það. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00226 1191345 1193445 train Bara benda á +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00227 1194167 1196937 dev þetta, hér er sem sagt í-ið þar sem að +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00228 1197688 1201888 train er mjög langt á milli fyrsta og annars formanda, í i-inu +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00229 1202944 1205492 dev er ekki eins langt, e-inu +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00230 1207195 1208004 train enn styttra, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00231 1208832 1210361 train og, og svo framvegis. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00232 1211563 1217954 train Ástæðulaust að skoða þetta allt saman en, en um að gera fyrir ykkur að +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00233 1219128 1223647 train prófa þetta í Praat-forritinu, búa sjálf til +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00234 1224198 1227057 train þessi hljóð og, og skoða hvernig þau birtast þar. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00235 1232094 1235074 train Ég ætla aðeins hér að líta á +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00236 1237132 1240852 train myndun tvíhljóðanna. Hér eru +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00237 1241278 1244816 train tvíhljóð í spænsku, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00238 1246220 1251869 train sem eru að vísu ekki nákvæmlega eins og íslensku hljóðin. Þetta er, er sem sagt, +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00239 1253728 1254567 train þó eru hér +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00240 1256023 1271293 train mjög svipuð hljóð, [ai], [au] og [ei], og [oi] og [ou]. Og ef við skoðum þetta hérna aðeins. Hér er [ai] og þessi +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00241 1271860 1284030 train bogi hérna undir á að tákna að að þetta sé ekki, [i] hlutinn sé ekki atkvæðisbær, eða sem sagt þetta er eitt atkvæði. Þó það séu tvö tákn. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00242 1287257 1288188 train Hér er [ai]. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00243 1289746 1290915 train [au] er hér +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00244 1297280 1299550 dev og [ei]. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00245 1304565 1307075 train Og þið sjáið hérna að, að +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00246 1308066 1313276 train hér er tákn, stafmerki fyrir neðan e-ið. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00247 1314899 1323458 dev Þetta táknar lækkun eða, það, það táknar sem sagt að þetta sé örlítið fjarlægara en [e] táknið stendur fyrir. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00248 1326590 1327940 train Og svo er hér [oi] +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00249 1331896 1332615 train og [ou]. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00250 1338251 1353562 train Sama með ó-ið, o-ið, að það er hér heldur lækkun á því. Og eins og ég segi, þetta eru spænsk tvíhljóð, þau eru ekki nákvæmlega eins og íslensk, en það er samt aðeins hægt að nota þetta til viðmiðunar um, um tunguhreyfingar. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00251 1359760 1360930 train Og hér er svo bara hljóðróf +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00252 1362112 1365252 train íslenskra tvíhljóða +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00253 1366354 1375073 train og í sjálfu sér lítið um það að segja, nema við sjáum hérna í æ-inu hvernig +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00254 1376084 1386054 train formendurnir breytast. Að fyrsti, í a-hlutanum verða fyrsti og annar formandi tiltölulega nálægt hvor öðrum en í í-hlutanum mjög langt á milli þeirra. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00255 1388492 1390501 train Sömuleiðis hérna í [œi], +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00256 1391238 1406617 train þar, kringing lækkar nú alla formendur og, og fyrsti og annar formandi lá, lágir, eða annar formandi sérstaklega áberandi lágur hér í ö-hlutanum. Síðan fjarlægast þeir í í-hlutanum. +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00257 1409672 1414320 dev Og þá segjum við þetta gott um sérhljóð. diff --git a/00001/910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b.wav b/00001/910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..dc4c4710c7ad787be6eee4bb175d97b42b067b3b --- /dev/null +++ b/00001/910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:36c9ce79cb06be307b14d0c8a835e63c49556922dd02559547fcb3ad5071ede3 +size 45276402 diff --git a/00001/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22.txt b/00001/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..fe77da0e4a4e385cf5d0214c828061566e6c4121 --- /dev/null +++ b/00001/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22.txt @@ -0,0 +1,75 @@ +segment_id start_time end_time set text +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00000 1078 1709 train Góðan dag. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00001 2370 7719 train Þessi fyrirlestur fjallar um hljóðritun og alþjóðlega hljóðritunarkerfið. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00002 8778 15653 train Byrjum á að velta fyrir okkur hvað hljóðritun sé og hvaða tilgangi hún þjóni. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00003 18018 39599 train Við vitum náttúrulega að talmálið er undanfari ritmálsins, menn byrjuðu að tala löngu áður en þeir byrjuðu að skrifa, en menn hafa lengi kunnað aðferðir til þess að breyta töluðu máli í ritað og það eru ýmis kerfi til. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00004 39599 42669 train Menn byrjuðu með einhvers konar myndletri. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00005 42685 63428 train Síðan hafa þróast aðrar gerðir eins og atkvæðaskrift og fleira og fleira, en sú aðferð sem við notum og er náttúrulega langútbreiddust er að nota bókstafi, láta bókstafi, sem sagt tákn sem við köllum bókstafi, standa fyrir ákveðin hljóð. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00006 64585 89267 train Þannig að við getum skipt ritmáli og talmáli í einingar, þar sem að, að eining í ritmáli, þar að segja, tákn, bókstafur, svarar til ákveðinnar einingar í talmáli, sem er þá hljóð. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00007 89267 96186 train En því fer þó fjarri að þarna sé einkvæm samsvörun á milli. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00008 96186 106573 train Það er að segja þannig að til eins og sama hljóðsins svari ávallt einn og sami bókstafurinn. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00009 106573 112611 train Ef svo væri, þyrftum við ekki að útbúa einhver sérstök hljóðritunarkerfi. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00010 112752 115772 dev Þá væri nóg að nota bara venjulega stafsetningu. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00011 115830 122372 train En vandinn er hins vegar sá að, að stafsetningin er ekki svona. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00012 122476 155324 train Það er algengt í stafsetningu, að minnsta kosti stafsetningu íslensku og allra mála í kringum okkur, og líklega allra mála í heiminum, þar sem að bókstafaskrift er notuð á annað borð, er algengt að eitt og sama táknið, einn og sami bókstafurinn svari til fleiri en eins hljóðs og jafnframt að sama hljóðið sé ekki alltaf táknað með sama bókstafnum. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00013 155324 163438 train Og við höfum ýmis dæmi, einfalt að sýna ýmis dæmi um þetta úr íslensku. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00014 164658 188802 train Ef við lítum á bókstafinn g sem vissulega er líklega einn sá fjölhæfasti að þessu leyti, og athugum til hvaða hljóða hann svarar, þá kemur í ljós að hann getur svarað til fimm, kosti fimm mismunandi hljóða, fimm eða sex eftir því hvernig á það er litið. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00015 188802 205514 train Við höfum hér á glærunni sex orð þar sem bókstafurinn g kemur fyrir í þeim öllum en í engum tveimur svarar hann til sama hljóðsins. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00016 205514 219236 dev Í orðinu „gata“ er, stendur g fyrir uppgómmælt, ófráblásið lokhljóð [g] [g] [g] „gata“. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00017 219676 231577 train Í orðinu [c] „geta“ stendur g fyrir framgómmælt ófráblásið lokhljóð [c] [c] „geta“. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00018 231592 245720 eval Í „síga“ stendur g fyrir uppgómmælt raddað önghljóð, „síga“ [ɣ], „síga“ [ɣ]. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00019 245720 255906 train Í „sagt“ stendur g-ið fyrir uppgómmælt óraddað önghljóð, [x] „sagt, sagt“. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00020 256009 275368 train Í „bogi“ stendur g fyrir framgómmælt raddað önghljóð [j] [j] „bogi, bogi“, og í „margt“ stendur g-ið ekki fyrir neitt. Það er segja það er ekki borið fram, það er ekki borið fram neitt hljóð á milli r og t. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00021 275368 280459 train Það segir enginn „markt“ eða „marght“ eða neitt slíkt. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00022 281262 312907 train Þannig að, að hér höfum við einfalt dæmi um það að, hvernig, hvernig stafsetningin er ónothæf til þess að gegna því hlutverki að vera hljóðritun, þar sem að, þar sem að eitt tákn svarar til eins hljóðs. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00023 312907 315413 dev Og þá getur maður spurt ja, hvað það gerir það til? +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00024 315413 319799 train Við erum ekki í neinum vandræðum með að lesa rétt úr þessu. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00025 319799 339422 train Við erum ekki að, að ruglast á þessu, við berum ekki „gata“ fram „ghata“ eða „hata“ eða neitt slíkt eða, eða „síga“ fram „síka“ eða „sígha“ eða neitt í þá átt. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00026 339422 343254 eval Stafsetningin dugir okkur alveg til þess að bera þetta rétt fram. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00027 343254 351503 dev Af hverju ættum við þá að vera að búa til eða læra eitthvert sérstakt kerfi? +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00028 351503 374891 eval Og við því eru svo sem mörg svör en eitt er náttúrulega það að þetta er gagnlegt þegar menn eru að læra erlent tungumál, að vegna þess að, að samsvörun eða tengslin milli bókstafa og hljóða eru mismunandi í ólíkum málum. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00029 374891 389251 train Við erum ekki í neinum vandræðum með að bera öll þessi orð með g rétt fram af því að við höfum lært, án þess að gera okkur grein fyrir því, yfirleitt, höfum lært hver samsvörunin er milli bókstafa og hljóða í íslensku. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00030 389829 424403 train En þeir sem eru að læra íslensku sem erlent mál hafa ekki lært þær reglur og til þess aðstoða þá við tungumálanámið er mjög gagnlegt að geta haft hljóðritun þar sem menn geta áttað sig á framburði orðanna með því að skoða hljóðritun á, á blaði án þess að, að vera búnir að læra allar reglur málsins um samband bókstafa og hljóða. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00031 424403 441793 train Þannig að þetta er ástæðan fyrir því að það eru útbúin sérstök hljóðritunarkerfi þar sem að er verið að festa þetta samband milli hljóðs og tákns. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00032 442676 472081 dev Og til þess að, að gera það þá þarf að búa til fjölda nýrra tákna vegna þess að, að alþjóða hljóðritunarstafrófið, international phonetic alphabet, sem er það langútbreiddasta af þessu tagi, því er ætlað að duga til þess að hljóðrita öll heimsins tungumál. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00033 472081 478772 eval Og í öllum heimsins tungumálum er mikill fjöldi hljóða þannig að það þarf að hafa mikinn fjölda tákna. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00034 479991 486073 train Skulum nú aðeins skoða þetta kerfi. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00035 487120 515768 eval Hérna höfum við alþjóðlega hljóðritunarkerfið eða sem sagt samhljóðahlutann af því til að byrja með, þar sem að, að það er búið að íslenska heiti, fræðiheiti, heiti á, á tegundum hljóða, lokhljóð, nefhljóð og svo framvegis. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00036 515768 528530 train Og, þetta eru myndunarhættir hljóða og hér eru svo myndunarstaðir, tvívaramælt, tannvaramælt og svo framvegis. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00037 528530 544694 train Og þið sjáið hér uppi slóðina á þetta og getið farið á þessa síðu, og æft ykkur sjálf á þessu kerfi. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00038 544694 562252 train Það sem að er nefnilega gagnlegt við þessa síðu er að þar getur maður heyrt hljóðin, með, e ef maður fer með músina yfir hljóðtákn þá hljómar þetta hljóð. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00039 562252 579684 dev Athugið að þegar maður kallar síðuna upp getur tekið smástund fyrir hljóðin að hlaðast inn, en þegar þau eru komin getið þið heyrt þau með því að fara með, með músina yfir. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00040 579684 593458 train Og eins og hér stendur, ef bendillinn er færður yfir hljóðtákn heyrist hljóð í framstöðu, smellið hér til að heyra hljóðin í innstöðu. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00041 593458 612641 train Og, þannig að, að maður heyrir hérna ef maður smellir á, á, eða fer með músina yfir p heyrir maður ýmist „pa“ ef það er í framstöðu eða „apa“ ef það er í innstöðu. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00042 613646 635167 train Hér á neðri hluta síðunnar eru svo sýnd sérhljóð og þar er sömuleiðis hægt að víxla, það er að segja heyra hljóðin ýmist borin fram með fallandi tón eða jöfnum tón. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00043 635167 641055 train Og þá er bara smellt hér til þess að skipta þar á milli. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00044 641691 664806 train Það er mjög gagnlegt og nauðsynlegt að æfa sig í hljóðheyrn, æfa sig í því að greina mismunandi hljóð og þessi síða, hún nýtist vel til þess af því að maður getur sem sagt hlustað þarna á hljóðin. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00045 664806 690027 train Það er líka önnur síða sem er jafnvel enn gagnlegri, hún er reyndar á ensku þannig að þar hafa heiti hljóðanna, sem sagt heiti á myndunarstöðum og myndunarháttum, ekki verið íslenskuð, en það er nú gagnlegt að átta sig á þeim á ensku. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00046 690027 707238 train Það er þessi síða hér, þar sem er hægt að smella á mismunandi þætti, mismunandi kerfisins, og þið sjáið, sjáið sem sagt slóðina hér uppi. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00047 707238 758073 eval Og svo ef þið farið með músina hérna yfir mismunandi hluta þá verður, verða þeir bláir og þið getið smellt þarna á, og, getur tekið örstutta stund að hlaðast inn, en síðan er hér hægt að fara með músina á, á bæði, sem sagt heiti myndunarhátta og myndunarstaða, og þá kemur þarna stutt lýsing, á ensku, vissulega, á því sem um er að ræða, þeim myndunarháttum og myndunarstöðum sem, sem um er að ræða. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00048 758073 773476 dev Ef þið farið svo á tákn fyrir einstök hljóð, þá fáið þið þarna lýsingu á hljóðinu, og ef þið smellið fáið þið, þá heyrið þið hljóðið. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00049 775410 794422 dev Og sum þeirra, sem sagt í, eða öll í framstöðu og innstöðu, sum í bakstöðu líka, það er að segja aftast í orði. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00050 794422 796970 train Hér er, þetta voru samhljóðin. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00051 797472 822824 train Hérna eru sérhljóðin, sömuleiðis hægt að smella á þau og, og fá skýringar á myndun þeirra og það er hægt að smella á hljóðin og fá þau bæði með jöfnum og fallandi tón. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00052 822824 835985 train Það er, síðan eru fleiri hlutar hér, samhljóða og sérhljóðana, þar sem við þurfum á að halda fyrst og fremst fyrir íslensku. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00053 836312 847990 train En hér eru ýmis, ýmsar aðrar tegundir hljóða sem eru, kom fyrir í öðrum tungumálum. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00054 849442 869642 train Implosives eru hljóð sem eru mynduð á innsoginu, til dæmis svo er, og hér eru nokkur, nokkur önnur tákn sem við þurfum nú, svo sem lítið að hugsa um fyrir íslensku að minnsta kosti. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00055 869893 899636 dev En hér eru hér eru svokölluð stafmerki, diacritics á ensku, og það eru semsagt tákn sem er hægt að bæta á aðaltáknin til þess að tákna hljóð sem er, ja, í grundvallaratriðum það sem aðaltáknið segir, en samt á einhvern hátt frábrugðið. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00056 900664 929982 train Það, og sumt af þessu er notað í íslenskri hljóðritun, eins og við sjáum aðeins á eftir. Þar er einkum er um að ræða þennan hring hérna sem táknar raddleysi eða afröddun, táknar sem sagt að hljóð sem venjulega er raddað, eða þar sem, táknið stendur fyrir raddað hljóð. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00057 929982 941078 dev Ef að þessi hringur er settur með tákninu þá sýnir það að þetta er tákn um óraddað hljóð, í þessu tilviki. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00058 941078 958353 eval Hringurinn er oftast settur fyrir neðan táknið en ef táknið er með legg niður úr þá er hringurinn settur fyrir ofan, þá er ekki pláss fyrir hann fyrir neðan og hann settur fyrir ofan. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00059 958353 1003923 train Annað sem er notað í íslenskri hljóðritun, annað stafmerki, er þetta litla h sem er svona hér ofan línu og táknar fráblástur eins og í, í íslensku, eins og í [tʰ] „tala, tala“, og [pʰ] „pera“, og [cʰ] „kala“, og eitthvað slíkt, þar sem að, að upphafshljóðin eru fráblásin, það er að segja það er þessi loftgusa sem köllum fráblástur og er nú, verður nú fjallað um í fyrirlestri um íslensk, íslensk lokhljóð. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00060 1003923 1016708 train En síðan eru þarna ýmis önnur tákn sem er gott að vita af án þess að þau séu nú mikið notuð í íslenskri hljóðritun. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00061 1016708 1047189 train Hér er til dæmis hægt að, að sýna að hljóð sé kringdara heldur en grunntáknið gefur til kynna eða, hérna, less rounded, minna kringt, þetta er tákn fyrir o hér, og með þessu hérna fyrir neðan er, er sýnt að þetta o sé minna kringt, það er að segja minni stútur á vörunum heldur en venjulegt er fyrir o. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00062 1047189 1056302 train Gæti svo sem alveg átt við í íslenskri hljóðritun vegna þess að íslenskt o er ekki mjög kringt. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00063 1056302 1079123 train Það er, það er hérna, líka tákn fyrir það sem heitir raised og lowered og þau eru stöku sinnum notuð í íslenskri hljóðritun til þess að tákna svokallað flámæli. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00064 1079123 1090606 train Flámæli felst í því að, að hljóðin i og e annars vegar og svo u og ö nálgast hvort annað. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00065 1090606 1132723 train Þar að segja að, að menn hætta að gera mun á i og e, innbyrðis mun, og hætta að gera mun á u og ö, og það þýðir þá að, að nálægara heldur en venjulega, það er þá raised, i verður kannski aðeins fjarlægara en venjulega, það er þá lowered, og mætti nota þessi tákn, þessi stafmerki, til þess að sýna það, þurfum nú ekki að fara langt út í það núna. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00066 1132723 1144013 train Nú hérna, þetta litla j, það er palatalized eða framgómað. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00067 1144013 1176397 train Það má hugsa sér að nota þetta til þess að, að tákna ákveðinn framburð í íslensku þar sem að, að orð eins og „tjald“ eru borin fram „tjald“, eða eitthvað slíkt, en, og, og tvöfalda vaffið fyrir varamælt. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00068 1176397 1186329 train Það er stundum notað til að tákna svokallaðan kringdan hv-framburð, menn segja „hver, hver“, eða eitthvað svoleiðis. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00069 1188163 1212956 train Bugðan hérna, er notuð til að tákna það að hljóð séu nefjuð eða nefkveðin, þar að segja að hluti af loftstraumnum berist út um nefið í staðinn fyrir að fara bara um munninn, þannig að í staðinn fyrir að segja e segja menn a a eða eitthvað í þá átt. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00070 1212956 1235513 eval Það má heyra dæmi um þetta allt saman með því að smella á þessi hljóð, þá fáið þið dæmi um það sem að, það sem að verið er að fjalla um og getur verið mjög gagnlegt til að átta sig betur á þessu. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00071 1235513 1281343 eval Nú þá er nú flest komið nema þetta hérna, suprasegmentals, sem er aðallega tónar, sem við þurfum ekki hafa miklar áhyggjur af í íslenskri hljóðritun, en, en sem sagt í, sum mál, eins og kínverska til dæmis, eru tónamál þar sem að það skiptir máli fyrir merkinguna hvort hljóð er borið fram með, með lágum eða háum tón eða rísandi eða fallandi og svo framvegis. Þarna eru dæmi um þetta allt saman og ýmislegt fleira. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00072 1281343 1298838 train Þannig að, að hér er semsagt hægt að heyra dæmi, sjá dæmi um, um öll tákn í alþjóðlega hljóðritunarkerfinu og heyra dæmi um öll þessi hljóð. +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00073 1298838 1316957 train Það er samt kannski þægilegra að takmarka sig við þetta hérna, bæði af því að skýringarnar eru á íslensku og, og þarna eru svona færri hljóð og fyrst og fremst, eða öll þau hljóð sem við þurfum á að halda er að finna hér. diff --git a/00001/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22.wav b/00001/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a2aecd5a28bc284505ba905a25ecbd72fe117d6b --- /dev/null +++ b/00001/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:878de380322e768678065b691175e454ae2eee9ff17676ebad78e521d3241d8d +size 42136996 diff --git a/00001/a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254.txt b/00001/a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..1f7fbe5ad11c757f134dadc5cdfa5bc2f8d936ed --- /dev/null +++ b/00001/a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254.txt @@ -0,0 +1,304 @@ +segment_id start_time end_time set text +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00000 1500 4950 train Góðan dag. Í þessum fyrirlestri verður talað um +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00001 5160 7240 train flokkun íslenskra málhljóða, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00002 7480 16559 train grunnflokkun þeirra í sérhljóð og samhljóð og síðan flokkun eftir myndunarstöðum, myndunarháttum og +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00003 18317 19376 train stöðu +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00004 20859 22687 train vara og fleiri þáttum +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00005 24181 24931 eval sem +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00006 26006 29606 train hafa áhrif á það hvað, hvaða hljóð eru mynduð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00007 32216 36323 train Lítum fyrst á þessa grunnflokkun í sérhljóð og samhljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00008 38186 43670 train Yfirleitt er sagt að hún byggist á því að sérhljóð séu atkvæðisbær, þ +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00009 44332 47865 dev að er að segja að þau eru fær um að bera uppi heilt atkvæði, mynda kjarna atkvæðis. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00010 49036 53447 train Stundum er sagt að sérhljóð geti sagt nafnið sitt sjálf, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00011 55531 61534 train á í ó æ, og +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00012 61537 65609 train geta verið í íslensku heil orð, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00013 69394 72813 train en samhljóð aftur á móti geta +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00014 72831 74781 train ekki borið uppi atkvæði. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00015 75828 81016 train Það þarf alltaf, í hverju orði í íslensku, þarf alltaf að minnsta kosti eitt sérhljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00016 82033 85251 train En samhljóð eru ekki nauðsynleg. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00017 88647 90414 train Það er samt ekki þannig að +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00018 91227 92266 train það sé +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00019 94167 95337 train alveg skýr +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00020 95808 99427 train munur alltaf á milli sérhljóða og samhljóða. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00021 103513 116766 train Meginmunurinn er sá, svona myndunarlega séð, að í samhljóðum er annaðhvort þrengt verulega að loftstraumnum einhvers staðar á leið hans frá lungunum og út úr líkamanum eða lokað algjörlega fyrir hann. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00022 118185 127605 train Í sérhljóðum aftur á móti er ekki, ekki þrengt jafnmikið að loftstraumnum en munurinn getur samt verið lítill. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00023 128491 129435 train Það er +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00024 130282 135348 train mjög stuttt á milli sérhljóðsins [i] +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00025 135688 138104 train og samhljóðsins [j] [j], +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00026 139260 140900 train í j sem sagt. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00027 142336 142866 dev Það +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00028 143915 147435 train er, er kannski meginmunurinn sá að, að +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00029 149246 152846 train j er ekki atkvæðisbært, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00030 155066 155828 train það er, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00031 156843 158121 train en í er það. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00032 161443 161923 eval Það er, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00033 164421 176596 eval eins og sést á þessari töflu hér, þá er j flokkað í alþjóðlega kerfinu sem nálgunarhljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00034 177699 183961 train Það er talað um þetta í öðrum fyrirlestri, venja er að líta svo á í íslensku að j sé önghljóð, en +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00035 185216 189813 train kannski er réttara að líta á það sem nálgunarhljóð +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00036 190985 193989 train og nálgunarhljóð eru sem sagt +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00037 194846 195716 eval hljóð sem, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00038 198478 203493 train ja, þar sem þrengingin er minni, þrengingin á vegi loftstraumsins er +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00039 203519 207104 train minni en í önghljóðum, nálgast fremur það sem er í sérhljóðum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00040 209599 210199 eval Og +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00041 212882 213542 train það er +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00042 215931 219412 dev þannig að, að, það er rétt að nefna það að í +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00043 221258 222883 train mörgum málum eru +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00044 222932 226717 train til svokölluð hálfsérhljóð, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00045 228794 235990 train semi vowels eða glides heita þau á ensku, sem er einhvers konar millistig milli sérhljóða og samhljóða. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00046 237915 238425 train Í +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00047 240140 241159 train forníslensku +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00048 242641 246092 dev var j slíkt hljóð og v reyndar líka +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00049 247510 252867 train og það passar vel við það sem er nefnt í öðrum fyrirlestri, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00050 253439 258002 train að j og jafnvel v +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00051 259704 263370 train eru ekki alltaf sérlega mikil önghljóð, þau eru +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00052 264790 267701 train kannski frekar nálgunarhljóð eins og ég var að segja með j-ið. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00053 270591 272122 train Eðli þeirra hefur breyst. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00054 272636 276615 dev Venjulega er sagt að eðli þeirra hafi breyst frá fornu máli, það er að segja breyst frá því að vera +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00055 279589 283511 train hálfsérhljóð yfir í að vera önghljóð, en kannski hefur það ekki +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00056 284536 291065 train algerlega breyst. Kannski eimir ennþá eftir svolítið af þessu gamla eðli þeirra. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00057 296555 297305 train Hér eru +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00058 298689 299798 train sýnd þessi, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00059 301194 305692 dev sýndar myndir af, af munnholinu, sem sagt annars vegar +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00060 306497 309148 train hérna vinstra megin séð frá hlið, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00061 310293 312783 train séð frá vinstri hlið, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00062 313216 316516 train og hins vegar hér horft upp í góminn. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00063 317521 318182 train Hér er +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00064 319487 324767 train verið að sýna helstu myndunarstaði íslenskra málhljóða. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00065 329644 331706 train Við erum hér með varir, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00066 332411 333821 train efri og neðri vör, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00067 336302 338908 train og við getum myndað hljóð +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00068 340377 343408 train milli varanna, eða þar að segja með því að varirnar +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00069 344552 348625 train loki algerlega fyrir loftstrauminn. Eins og í, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00070 349184 352394 train þá er talað um tvívaramælt lokhljóð þegar báðar varirnar taka þátt í, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00071 353076 354507 train í hljóðmynduninni, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00072 357528 359718 train og einnig eru til +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00073 360769 362286 train tannvaramælt hljóð +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00074 363264 365088 train þar sem að neðri vörin +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00075 366023 368548 eval nálgast þá, eða nemur við framtennurnar +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00076 369310 370569 train hér að ofan. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00077 372355 373196 train Síðan er +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00078 374685 376754 train hér, fyrir aftan +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00079 377728 388947 dev framtennurnar að ofan er stallur sem maður getur fundið fyrir, þreifað með tungubroddinum, fundið þennan stall, og hann heitir tannberg. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00080 390165 395589 dev Og mörg hljóð eru mynduð með því að tungan, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00081 397213 397973 dev yfirleitt +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00082 398644 402944 train tungubroddurinn, en í sumum tilvikum einnig +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00083 402980 405348 train tungubakið hér aftar, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00084 406601 409961 train nálgast tannbergið, þrengir þar loftstraum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00085 412012 413271 dev Svo er hér +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00086 414747 416096 train framgómur og há +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00087 418038 421427 train gómur, sem sagt niðurhluti gómsins, og uppgómur, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00088 422295 430434 train það er ekkert, ekki nein skörp skil þar á milli en, en gómnum er oft skipt svona í þessa, þessa meginhluta. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00089 433211 441161 train Og tungan getur lyfst upp og lokað fyrir loftstrauminn eða þrengt að loftstraumnum hér á mismunandi stöð, stöðum í gómnum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00090 444952 448009 dev Fyrir aftan góminn, sem sagt, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00091 448413 461637 train hér er bein undir. En hér aftast í munnholinu er ekki, ekki bein undir heldur er þetta bara mjúk +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00092 462208 464444 train felling sem, gómfilla, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00093 465791 468581 train sem hægt er að +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00094 469738 482826 train láta loka fyrir loftstrauminn. Hún nemur hér, eins og þið sjáið á þessari mynd, nemur gómfillan við kokvegginn að aftan, lokar fyrir loftstrauminn, frá lungum og upp í nefhol. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00095 484351 488822 train En það er líka hægt að láta gómfilluna síga +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00096 490848 500295 train og opna fyrir þennan loftstraum. Þannig er það við venjulega öndun en, en við myndun munnhljóða þá lokar gómfillan upp í nefhol. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00097 501589 504579 train Hér er svo úfurinn hérna neðst í gómfillunni. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00098 509208 516918 train Hérna er, er sem sagt horft upp í góminn, tannbergið hér fyrir aftan framtennurnar að ofan, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00099 518787 530520 train framgómur, hágómur, uppgómur, gómfilla og úfur. Sem sagt gómfillan tekur við svona, á móts við öftustu jaxla. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00100 533196 548975 train Það er rétt að, að leggja áherslu á það að þó að sé talað um myndunarstaði og hljóð séu flokkuð eftir myndunarstöðum, þá er það alls ekkert þannig að hljóðið myndist bara á þessum tiltekna stað. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00101 549674 556568 train Það er ekki þannig að varamælt hljóð séu myndu bara við varir eða uppgómmælt hljóð mynduð bara við uppgóm. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00102 558238 559018 train Hljóðin +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00103 560000 565971 train myndast, grunnhljóðið myndast í barkakýlinu, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00104 566933 572596 train en síðan er það mótað, síðan er, eru hljóðbylgjurnar mótaðar, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00105 575607 578307 train yfirtónar ýmist magnaðir upp eða deyfðir +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00106 579892 587301 train á leið loftsins, leið hljóðbylgnanna, loftsveiflnanna, út úr líkamanum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00107 589778 591549 train Það er hins vegar á, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00108 592895 599225 train það sem við köllum myndunarstaði, er staðir þar sem að eitthvað +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00109 601416 607235 train gerist sem hefur megin, hefur úrslitaatriði um það hvers konar hljóð myndast. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00110 608735 609336 train Við segjum +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00111 611644 627136 train varamælt hljóð, við köllum, köllum þau varamælt og segjum að myndunarstaðurinn séu varir, af því að það er varalokunin eða þrengingin við varir sem hefur úrslitaáhrif á það hvernig hljóðið verður, hefur, svona, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00112 628241 630821 train setur sterkustu einkennin á hljóðið, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00113 631009 635961 train en, en myndunar, en strangt tekið myndast hljóðið +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00114 636957 637976 train í öllu, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00115 638937 640346 train öllu munnholinu frá, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00116 641663 644903 train frá barkakýli og, og +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00117 646101 647690 train sem sagt fram að vörum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00118 649600 655748 train Rétt að hafa þetta í huga að myndunarstaður, þó það sé ágætt hugtak, gagnlegt þá er það, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00119 656730 659669 train má ekki taka það of bókstaflega. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00120 660394 662275 dev Það er rétt eins og ef að +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00121 662655 666224 train þrýst er fingri einhvers staðar á gítarstreng, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00122 667888 677442 train þá hefur það áhrif á það hvernig hljóð strengurinn gefur frá sér en það táknar ekki að hljóðið myndist á þeim stað sem fingri er þrýst á strenginn. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00123 681181 690308 eval Sem sagt með myndunarstað er átt við það hvar einhver þrenging eða lokun verður á leið loftstraumsins frá lungunum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00124 690645 691475 train Og í +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00125 692523 693552 eval íslensku, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00126 694741 701902 train íslenskum samhljóðum er yfirleitt gert ráð fyrir þessum sex myndunarstöðum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00127 702360 707379 train tvívaramælt hljóð +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00128 708614 719447 dev eins og p og m, athugið þið að upptalningin þarna lengst til hægri er ekki tæmandi, þetta bara dæmi um hljóð með þessum myndunarstöðum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00129 720758 721596 train Síðan eru það +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00130 724168 727365 train tannvaramælt hljóð, þar sem +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00131 728522 733111 dev neðri vörin nemur við, nálgast eða nemur við framtennur í efri góm, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00132 735511 740011 train tannmælt eða tannbergsmælt, yfirleitt talað um tannbergsmælt hljóð, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00133 740587 745246 dev þar sem tungan lokar fyrir loftstrauminn eða, eða nálgast +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00134 746788 747514 train tannbergið, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00135 749471 752075 train annaðhvort lokar fyrir loftstrauminn eða þrengir að honum við tannbergið. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00136 753835 755153 train Getur verið svolítið misjafnt +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00137 756515 761727 dev nákvæmlega hvar við tannbergið þetta er, hugsanleg stundum fram við tennurnar að framan. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00138 763450 768831 train Svo er það framgómmælt hljóð þar sem tungan lyftist upp að framgómi, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00139 768855 773378 train tungubakið lyftist upp að framgómi og lokar fyrir loftstrauminn eða þrengir að honum þar, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00140 777390 783567 dev uppgómmælt hljóð eða gómfillumælt hljóð, þar sem tungan lyftist upp að +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00141 784448 789458 train uppgómi eða gómfillu, það getur leikið á dálitlu bili, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00142 790879 791688 train og svo +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00143 792582 803294 train raddbandahljóð þar sem að er í raun og veru ekkert ofan raddbanda, engin sérstök þrenging eða lokun ofan raddbanda. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00144 806894 811950 train Ef við lítum hérna á alþjóðlega kerfið þá sjáum við að þar er +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00145 813312 814900 train eru fleiri +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00146 815744 816974 eval myndunarstaðir +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00147 818115 818859 train nefndir. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00148 820105 820913 train Hér er +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00149 823706 837307 train skipt, þessu sem var, er flokkað í íslensku sem tannbergsmælt hljóð er skipt hér í þrennt eða, möguleiki á þrískiptingu, tannmælt, þar sem að lokun eða þrengingin er alveg við, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00150 838639 840888 train fram við tennur eða milli tanna jafnvel, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00151 843259 852379 train síðan tannbergsmælt hljóð og svo tannbergs skástrik gómmælt, það heitir palato-alveolar á ensku, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00152 852808 857866 train þar sem að, að lokun eða þrenging er á mörkum tannbergs og góms. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00153 859360 867644 train Svo er hér rismælt hljóð þar sem að tungubroddurinn er, broddurinn er sveigður aftur, slík hljóð eru ekki til í íslensku. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00154 869659 875283 train Gómmælt eða framgómmælt hljóð, gómfillumælt eða uppgómmælt hljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00155 878984 879969 train Svo eru +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00156 881158 884009 train úfmælt og kokmælt hljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00157 886522 887001 train Hvorug +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00158 888065 890245 train koma fyrir í íslensku. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00159 891381 892750 train Svo er raddbandahljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00160 898311 905124 dev Hin meginflokkun samhljóða er eftir myndunarhætti. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00161 905686 913316 eval Það er að segja það er þá hvers konar hindrun verður á vegi loftstraumsins, hvort að, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00162 915503 921138 train hvort að þessi hindrun er, er alger lokun eins og í lokhljóðum +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00163 922113 923489 train eða hvort +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00164 924528 925427 train um er að ræða +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00165 925909 928817 train þrengingu eða öng, og orðið öng merki +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00166 929578 932693 train þrengsli, þannig að önghljóð merkir þrengslahljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00167 934192 935543 train Athugið enn að þessi +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00168 936705 941519 train upptalning hérna lengst til hægri er ekki tæmandi, þetta er bara dæmi um hljóð af þessu tagi. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00169 945464 957456 train Nú, seinni myndunarhátturinn er svo munnlokun, það er að segja opið upp í nefhol, gómfillan sígur þá, í nefhljóðum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00170 958327 961892 train Og síðan er það hliðarhljóð þar sem að er opið +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00171 962717 963947 train fyrir loftstrauminn +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00172 964864 966211 train til hliðar við tunguna, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00173 967669 970099 eval og svo sveifluhljóð þar sem +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00174 971392 972360 train tungubroddurinn +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00175 973816 978466 train sveiflast við tannbergið eða +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00176 979328 980229 train hugsanlega annars staðar, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00177 981163 984660 train verður rætt um það nánar í, í fyrirlestri um sveifluhljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00178 987552 993221 train Í, það er venja sem sagt í íslensku að tala um, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00179 994445 995554 train bara um þessa, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00180 996351 998302 eval þessa fimm myndunarhætti samhljóða, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00181 999378 1005047 train tala um hliðarhljóð og sveifluhljóð. Hér í alþjóðlega kerfinu +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00182 1005951 1015850 train er l eins og þið sjáið hér flokkað sem, ekki sem hliðarhljóð beinlínis heldur sem hliðmælt nálgunarhljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00183 1016972 1017663 train Sem sé, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00184 1019825 1034248 dev nefndu það nálgunarhljóð eru hljóð sem eru einhvers konar svona, standa að nokkru leyti á milli önghljóða og sérhljóða, þar að segja, það er þrengt að loftstraumnum en ekki jafnmikið og, og venjulega í önghljóðum. Og hugsanlega, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00185 1035549 1047980 train sem sagt, væri, er, er réttara að tala um, eðlilegra að tala um l sem hliðmælt nálgunarhljóð heldur en sem hliðarhljóð en, en við getum nú, skulum nú halda okkur við það samt. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00186 1048703 1049364 train En +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00187 1050624 1052513 train eins og nefnt er í fyrirlestri um, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00188 1053457 1061473 dev um hljóðritun þá er óraddað l, það er kannski nær því að vera önghljóð, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00189 1062721 1066241 train hliðmælt önghljóð. Þetta hérna er kannski +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00190 1067243 1069980 train nokkuð nálægt því að vera íslenskt óraddað l. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00191 1070785 1074103 eval En við skulum nú halda okkur við +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00192 1074943 1077913 train þá skilgreiningu að þetta, kalla þetta bara +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00193 1078496 1080584 train hliðarhljóð eins og, eins og venja er. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00194 1086579 1092480 dev Hér er þá yfirlit yfir íslensk samhljóð. Við höfum hérna +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00195 1094314 1097928 eval tvívara mæltu hljóðin, lokhljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00196 1102480 1104941 train [pʰ] „pera“ og „bera“. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00197 1105930 1112174 train Og nefhljóð, þar sem að lokað er fyrir loftstrauminn við varir +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00198 1113232 1116442 train en, en opið upp í nef, þannig að loftið fer +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00199 1116448 1127121 train út um, opið upp í nefhol þannig að loftið fer út um nefið, [m] og [m̥]. Sem sagt „meira“ og „heimt“ „heimta“. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00200 1127588 1135213 train Svo eru hér tannvaramælt hljóð þar sem að, að neðri vörin +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00201 1136299 1137900 train nemur við eða nálgast +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00202 1138965 1142196 train framtennur í efri gómi, [v] [v] +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00203 1143087 1145837 train „vera“ og „fara“. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00204 1147115 1149334 train Og eins og hefur verið nefnt þá er kannski +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00205 1150464 1153236 eval „vera“, eða kannski [v] [v], +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00206 1154541 1155771 train sérstaklega í innstöðu, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00207 1157278 1160037 train nær því að vera nálgunarhljóð heldur en önghljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00208 1161862 1162491 train Svo er, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00209 1163392 1173925 train það eru mörg hljóð mynduð við tannberg, sem sagt með því að tungan lyftist upp að tannbergi og lokar fyrir loftstrauminn eða, eða þrengir að honum. [tʰ] +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00210 1174921 1177179 train „tala“ og „dala“ +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00211 1178403 1180653 train í lokhljóðunum, í önghljóðunum eru +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00212 1182755 1187469 train [ð] „viður“ og [θ] „það“. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00213 1188628 1190099 eval Og líka [s], +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00214 1191551 1197593 train bæði s og þ, [s] og [θ], eru +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00215 1198117 1205336 train órödduð tannbergsmælt önghljóð. En það er dálítill munur á myndun þeirra, sem verður rætt um +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00216 1205815 1207585 eval í fyrirlestri um önghljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00217 1209542 1212345 train Nefhljóðin [n] og [n̥], +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00218 1213079 1216395 train „vanur“ og „vanta“, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00219 1217279 1221394 train eru mynduð líka með því að tungan lokar fyrir +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00220 1221653 1228315 train loftstrauminn í munnholi við tannberg en, en gómfillan sígur og loftið fer upp í nefhol og út um nef. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00221 1229013 1233068 train Hliðarhljóðin [l] og [l̥], +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00222 1234075 1234855 dev mynduð með +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00223 1236352 1241332 train því að tungan lokar um mitt munnholið en, en loftinu er hleypt út til hliðar. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00224 1242048 1243238 train Og svo sveifluhljóð, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00225 1243734 1247430 train [r] og [r̥], raddað og óraddað, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00226 1248590 1251464 train mynduð með sveiflum tungubroddsins við tannbergið. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00227 1253238 1254326 train Framgómmælt hljóð, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00228 1255307 1255988 train [cʰ] +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00229 1257028 1259319 train „keyra“ og [c] „gera“, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00230 1260799 1262240 train tungan leggst upp að +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00231 1263830 1264490 train framgómnum +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00232 1265587 1266902 train á nokkuð stóru svæði. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00233 1267487 1270124 train [j], önghljóðin [j] og [ç], +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00234 1270634 1272020 train „já“ og „hjá“, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00235 1274491 1285951 eval þar sem að tungan myndar þrengingu eða öng á svipuðu svæði, og eins og áður hefur nefnt er j hugsanlega frekar nálgunarhljóð heldur en önghljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00236 1288692 1291986 train Framgómmælt nefhljóð, [ɲ], [ɲ], +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00237 1293095 1293732 train [ɲ] +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00238 1294440 1297742 train „Ingi, Ingi“ +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00239 1298688 1299258 train og, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00240 1300224 1301686 train og „þenkja“. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00241 1305199 1305859 train Svo eru +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00242 1307926 1311269 train uppgómmæltu eða gómfillumæltu hljóðin, [kʰ], +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00243 1312076 1314731 train „kala“ og „gala“, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00244 1317685 1321176 train önghljóð, samsvarandi önghljóð, [ɣ] og [x], +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00245 1321635 1323628 train „saga“ og „sagt“. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00246 1327789 1328645 eval Síðan +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00247 1329920 1331388 train samsvarandi nefhljóð, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00248 1332499 1336576 train „langur“ og „þankar“, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00249 1339953 1343557 train Raddbandaönghljóðið h, [h], „hafa“ +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00250 1344662 1345704 train og svo +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00251 1347102 1348961 train hér inn er hér, sett hér innan sviga +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00252 1349887 1352526 train raddbandalokhljóð sem ekki er nú +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00253 1353067 1361547 train venjulegt, eðlilegt íslenskt málhljóð en kemur oft fyrir og, og verður fjallað um það í fyrirlestri um lokhljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00254 1368204 1368806 dev Þá er það +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00255 1369537 1370988 train flokkun sérhljóða. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00256 1373269 1379088 dev Þau eru flokkuð eftir þremur atriðum eða stundum fjórum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00257 1380224 1385948 train Í fyrsta lagi eru þau flokkuð eftir, eftir stöðu í munni, þar að segja hvar +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00258 1386240 1387798 train í munnholinu tungan +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00259 1389145 1390772 dev nálgast önnur talfæri. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00260 1394973 1398526 eval Við nefndum það að, að í sérhljóðun er ekki þrengt +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00261 1399446 1403506 dev verulega að loftstraumnum, að minnsta kosti ekki eins mikið og í samhljóðum. En það er samt +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00262 1404608 1409179 train þrengt svolítið að honum. Það er að segja að, að loftrásin er mjókkuð +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00263 1412450 1416470 train og, á mismunandi stöðum, og það er hægt að, getur verið við góm +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00264 1417613 1422232 dev eða gómfillu eða við kokvegg. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00265 1427713 1435843 train Síðan, og þá er talað um, um sem sagt frammælt og uppmælt sérhljóð, stundum frammælt, miðmælt og uppmælt líka. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00266 1440422 1444682 train Síðan eru sérhljóð flokkuð eftir nálægð eða opnustigi. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00267 1446534 1453144 train Það er sem sagt hversu, hversu mjög tungan nálgast þá önnur talfæri +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00268 1453824 1455053 train og hversu mikið +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00269 1456000 1460878 eval kjálkaopnan er, hversu mikið, já, hversu gleiðir kjálkarnir eru. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00270 1462563 1466961 train Og þá er talað um nálæg hljóð, og fjarlæg, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00271 1468075 1471734 train eða nálæg, miðlæg og fjarlæg, eða nálæg, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00272 1472640 1474950 train hálfnálæg, hálffjarlæg og, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00273 1476780 1482876 eval og fjarlæg, svona eftir því hvað menn vilja hafa og þurfa að hafa mörg opnustig. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00274 1485056 1486704 train Og svo eru +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00275 1488602 1495681 eval sérhljóð líka flokkuð eftir kringingu. Það er að segja hvort að vörum er eitthvað skotið fram +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00276 1496990 1504181 train við myndun sérhljóðanna og settur á þær stútur eins og í [u] [u] [u] [u], +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00277 1505979 1511500 train þá er talað um kringd hljóð, og þau hljóð sem ekki eru kringd eru þá kölluð gleið. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00278 1513160 1517522 train Stundum eru sérhljóð líka flokkuð eftir því sem að er kallað þan, þar sem [i] +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00279 1517611 1524616 train er kallað talið þanið en [ɪ] óþanið og það fer þá eftir svona, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00280 1525219 1529351 train spennu í vöðvum, en +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00281 1530560 1533362 train við þurfum ekki að fara í það að svo stöddu. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00282 1536458 1539007 train Lítum hérna aðeins á þessa +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00283 1541882 1543530 eval mynd úr alþjóðlega kerfinu +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00284 1543772 1545498 train af, af sérhljóðum. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00285 1546849 1553210 dev þessi flokkun í frammælt, miðmælt og uppmælt og hér eru fjögur opnu stig. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00286 1555210 1566209 train Engin íslensk hljóð eru, eða það er ekki venja að flokka íslensk hljóð sem miðmælt en, en það kæmi þó til greina með hljóð eins og [œ] +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00287 1567104 1567792 train að minnsta kosti, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00288 1573109 1577400 train en svona er venja að setja íslenska sérhljóðakerfið upp. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00289 1578751 1598099 train Það er sem sagt tvískipting þá í, í frammælt og uppmælt og skilin eru hér, þar að segja [i] [ɪ] [ɛ] [ʏ] og [œ] +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00290 1598221 1600771 train eru talin frammælt, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00291 1604365 1608323 train þó að það sé nú spurning með, með [œ] eins og ég nefndi. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00292 1608912 1612207 train [u] [ɔ] og [a] eru talin uppmælt. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00293 1613491 1619396 train Síðan eru [i] og [u] talin fjarlæg, talin nálæg, fyrirgefið þið, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00294 1620374 1622026 train [a] er talið fjarlægt, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00295 1624352 1627171 train önnur hljóð eru þá miðlæg en +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00296 1628163 1637309 train það kæmi til greina að tala um fleiri opnustig þarna, tala um hálfnálæg og hálffjarlæg og svo framvegis. En +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00297 1638405 1641633 train þessi mynd hér svona, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00298 1643969 1646426 train eða þessi tafla hér svarar nokkuð til, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00299 1648582 1654409 train sem sagt stöðu tungunnar, mismunandi stöðu tungunnar við myndun hljóðanna, +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00300 1654624 1658798 train eins og nánar er fjallað um í fyrirlestri um sérhljóð. +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00301 1659883 1661278 train Og þá +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00302 1662208 1663678 eval látum við þessu lokið. diff --git a/00001/a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254.wav b/00001/a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..372ae45c1c16c2726d94bf5b741eddfebf1349e2 --- /dev/null +++ b/00001/a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:97421b7d4e88892d05eb8d5957dc0311c72a5318ba9ffbfb2f26b3200b0943cc +size 53246232 diff --git a/00001/a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf.txt b/00001/a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..46315b1429cbcf58e247cc87a9ac4e2804479f20 --- /dev/null +++ b/00001/a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf.txt @@ -0,0 +1,322 @@ +segment_id start_time end_time set text +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00000 1230 1829 train Góðan dag. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00001 2646 6835 train Í þessum fyrirlestri er talað um áherslu og lengd +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00002 7890 11189 train en fyrst skulum við byrja á því að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00003 12053 13463 train átta okkur á því að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00004 15546 16806 eval einkenni hljóða +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00005 17882 21571 train eru ýmist föst eða afstæð. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00006 23538 27296 train Þegar [UNK] talað um föst einkenni hljóða, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00007 27788 31497 eval þá er átt við þau einkenni sem eru óháð umhverfi, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00008 34183 36283 dev hljóðfræðilegu, setningarlegu umhverfi. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00009 37569 42879 eval Það eru til dæmis atriði eins og myndunarstaður hljóðs, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00010 43738 48448 train myndunarháttur, hvort það er raddað eða ekki, og eitthvað slíkt. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00011 49408 51517 train Þetta er, við, við +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00012 52168 60288 train tökum hljóð eins og, eins og [s] s, þá er það +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00013 61964 63194 train alltaf tannbergsmælt, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00014 63790 66079 train alltaf önghljóð, alltaf óraddað, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00015 67456 68325 eval og svo framvegis. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00016 70028 83798 train En síðan eru, til þess að hljóðlýsingin sé fullkomin, þá þarf líka að hafa í huga og gera grein fyrir afstæðum einkennum, það er að segja þeim einkennum hljóða sem miðast við hljóðfræðilegt eða setningarlegt umhverfi. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00017 84458 86798 train Það er til dæmis lengd. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00018 89309 92430 train Það er ekki hægt að segja hvort hljóð er langt eða stutt +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00019 92884 97324 train nema að bera það saman við hljóðin í kring. Vegna þess að, að, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00020 97536 101355 train ja, til dæmis að talhraði getur verið mjög mismunandi, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00021 102528 109778 train þannig að, að hljóð sem er, er langt í, í, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00022 111848 113918 train í hröðu tali, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00023 115168 116817 train það getur vel verið styttra, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00024 117460 121680 train í millisekúndum, en hljóð sem er stutt í hægu tali. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00025 125752 137691 train Sama má segja um áherslu. Það er ekki hægt að segja hvort hljóð ber áherslu eða ekki nema bera það saman við önnur hljóð í umhverfi sínu, önnur hljóð í sama atkvæði. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00026 139834 141743 dev Af því að, að hvorki +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00027 142884 150184 train lengd né áhersla eru bundin við einhverjar ákveðnar mælieiningar. Það er ekki þannig að hljóð sem er +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00028 151648 155787 train x margar millisekúndur eða meira sé langt en það sem er minna en +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00029 157184 159792 eval x margar millisekúndur sé stutt, eða +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00030 161280 168659 train eitthvað, eitthvað annað, eitthvað sambærilegt í sambandi við áherslu. Sama gildir um, um tónhæð. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00031 171394 174003 train Hvað er hár tónn og hvað er lágur? Það er ekki hægt að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00032 174510 178750 eval að segja það nema út frá, út frá samhengi. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00033 179114 182343 train Ef við, ef við skoðum eitt, eitt hljóð +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00034 183386 186476 dev í samhengi, án samhengis, hljóð út af fyrir sig, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00035 187962 191560 train þá er lítið hægt að segja um tónhæðina því hún er +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00036 192312 196801 train afstæð í íslensku. Það eru hins vegar til mál þar sem að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00037 197952 206521 train tónar eru fastir á hljóðum, en það er annað mál og fyrir utan okkar verksvið. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00038 207416 209205 train Og svo eru ýmis fleiri atriði +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00039 210317 216826 train sem koma til í samfelldu tali eins og alls konar brottföll, hljóðasamlaganir og fleira og fleira. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00040 221658 222138 train En +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00041 224358 226518 train byrjum nú á áherslunni. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00042 229230 231630 eval Í árherslunni +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00043 233709 246829 train er yfirleitt talið að það spili saman þrír þættir, áhersla sé samsett úr þremur þáttum. Það er í fyrsta lagi styrkur, sem sagt krafturinn í hljóðmynduninni, krafturinn í hljóðmynduninni, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00044 248190 251020 train krafturinn í, í hljóð +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00045 251686 252825 train sveiflum, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00046 253446 254444 train sameindasveiflunum. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00047 257841 258892 train Það er síðan +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00048 260891 261731 train tónhæðin, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00049 263198 266557 train aukin áhersla getur fólgist í aukinni tónhæð. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00050 268476 269015 train Og +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00051 270036 271165 train svo er +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00052 272862 273852 train lengd. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00053 274898 281477 train Það eru tengsl á milli lengdar og áherslu, eins og við fjöllum um á eftir. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00054 281632 290152 train Þannig að áherslan getur verið, verið samspil af þessu þrennu og misjafnt, kannski, hvaða þættir vega þyngst. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00055 292632 297162 train Og áherslan getur líka verið, getur verið einkum tvenns konar, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00056 297612 305672 train það er að segja, það er orðáhersla svokölluð, sem sagt hlutfallið milli atkvæða í orði, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00057 307700 313789 train og svo er það setningaáhersla, sem sagt hlutfall milli orða í setningu. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00058 317173 324194 train Þar að auki getur komið til það sem er kallað andstæðuáhersla, það sem maður leggur áherslu á atkvæði sem að jafnaði +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00059 324992 336241 train ber ekki áherslu til að gera skýrara hvað maður var að meina, til þess að mynda andstæðu við eitthvað annað sem, sem hefði getað verið sagt. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00060 337323 340833 train Dæmi eins og „ég sagði fariin, ekki farinn“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00061 342299 348389 train þar sem er verið að leggja áherslu á að lýsingarorðið sé í kvenkyni, ekki í karlkyni. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00062 353352 363702 eval Það er svo meginregla í íslensku að aðaláhersla, sem er táknuð með svona lóðréttu striki fyrir framan, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00063 364766 366916 train upp, efst í línu fyrir framan atkvæði, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00064 367652 369942 train aðaláhersla er á fyrsta atkvæði, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00065 371274 379534 train og þetta fyrsta atkvæði er oftast rót en, en það getur líka verið forskeyti ef um forskeytt orð er að ræða. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00066 381367 393037 eval En þar fyrir utan er sterk tilhneiging til svokallaðrar víxlhrynjandi, sem sé að það komi aukaáhersla, sem er táknuð með +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00067 394168 396227 train lóðréttu striki +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00068 396968 407017 dev á undan atkvæðinu hérna neðst í línunni. Aukaáhersla á oddatöluatkvæðin, sem sé á þriðja, fimmta, sjöunda atkvæði. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00069 408182 414922 train Þetta er það sem er [HIK: köll], kölluð hrynræn áhersla. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00070 419588 420848 train En svo kemur það til að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00071 423292 438661 train mismunandi tegundum myndana er miseðlilegt að hafa áherslu. Það er að segja, rótum er eiginlegt að bera áherslu. Það má segja að rætur séu með innbyggða áherslu. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00072 440176 452155 train En endingum, beygingarendingum, er eiginlegt að vera áherslulausar og, og sama gildir um ýmis smáorð eins og forsetningar, samtengingar +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00073 453773 454673 train og mörg fornöfn. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00074 457162 458481 train En þessi, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00075 460591 470851 train þetta tvennt, annars vegar þessi tilhneiging til víxlhrynjandi og svo hin innbyggða áhersla róta, getur rekist á. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00076 473160 474179 train Ef við erum til dæmis með +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00077 475520 476599 train samsett orð +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00078 477802 483871 eval sem hafa einkvæðan fyrri lið, fyrri lið sem er bara eitt atkvæði, sem er þá rótin, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00079 485838 495437 train þá koma koma tvær rætur, tvö rótaratkvæði í röð. Það er að segja ef að fyrri liðurinn er bara rótin, bara eitt atkvæði, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00080 495994 501104 train og síðan hefst seinni liður einnig á rót, þá, þá koma tvö +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00081 502400 506240 train atkvæði sem er eðlilegt að bera innbyggða áherslu, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00082 508196 520575 eval en það vinnur auðvitað gegn því að áhersla og áhersluleysi skiptist á, vinnur gegn víxlhrynjandinni. Og þá getur verið svolítið misjafnt hvað kemur út. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00083 523600 526749 train Þetta eru orð eins og „háskóli“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00084 527488 528928 train „búsáhöld“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00085 531330 532440 eval og í slíkum orðum +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00086 533645 540726 train er mjög algengt að [HIK: víxlhrynjan], hrynjandin verði sterkari en rótaráhersla seinni hlutans. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00087 541696 544516 train Þannig að í „háskóli“ +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00088 545208 546428 train verði ekki +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00089 548498 550658 train mikil áhersla á „skó“ +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00090 552032 554762 train heldur komi frekari auka, aukaáhersla á +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00091 555648 556847 train síðasta atkvæði í lið. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00092 557824 562823 train Þannig að í staðinn fyrir „háskóli“ segi menn „háskóli, háskóli“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00093 563127 563757 train og þá +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00094 564953 566553 eval [HIK: verð], verður +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00095 567187 567847 train ó-ið +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00096 569174 573753 train sem sagt áherslulítið og, og hefur þá tilhneigingu til einhljóðunar. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00097 575162 577210 train Og í staðinn fyrir „búúsáhöld“ +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00098 578168 580897 train segja menn „búsáhöld, búsáhöld“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00099 581934 584153 train þar sem að, að kemur +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00100 586707 590818 train sterkari, miklu sterkari áhersla á „höld“ heldur en „á“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00101 594716 595225 eval Nú, svo +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00102 596096 604584 train er setningaáhersla sem áður var nefnd. Hún kemur til sögunnar þegar, þegar orðið stendur ekki lengur eitt heldur sem hluti stærri heildar, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00103 606848 632078 train og þá er nú tilhneigingin sú að, að mikilvægustu orðin, sem sagt inntaksorð eins og nafnorð og sagnir, fái mestu áhersluna en, en svokölluð kerfisorð, forsetningar, samtengingar og, og fornöfn, mörg, séu frekar áherslulítil eða áherslulaus. En þetta getur allt saman +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00104 633852 644121 train ruglast, eða það er að segja, tilhneigingin til víxlhrynjandi hefur áhrif á þetta, þannig að það er, er, getur verið mjög misjafnt hvernig þetta kemur út. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00105 650817 655556 train Síðan eru, komið að lengd hljóða, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00106 660228 665148 train það er, íslensk mál hljóð eru ýmist stutt eða löng. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00107 667986 674016 train Öll sérhljóð geta verið ýmist stutt eða löng og, og mörg samhljóð, þó ekki öll, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00108 674974 676893 train geta ekki öll samhljóð í íslensku verið löng. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00109 677760 685008 eval En þetta er, sem sagt miðast við önnur hljóð innan sama atkvæðis, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00110 688046 692415 train af því að lengd er, er sem sagt afstætt fyrirbæri, og hlutfallið þarna er, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00111 694053 703803 train það er ekki þannig að, að þau hljóð sem eru kölluð löng séu tvöfalt lengri heldur en stuttu hljóðin. Hlutfallið er frekar á bilinu þrír á móti fimm +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00112 705534 714154 train til jafnvel fjórir á móti fimm. Þannig að, að oftast nær, svona við venjulegan talhraða, eru löngu hljóðin +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00113 715592 721080 train á bilinu hundrað og fimmtíu til þrjú hundruð millisekúndur. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00114 722609 726529 train Millisekúndur sem sagt þúsundustu hlutar úr sekúndu, þannig að, að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00115 728836 729895 train þau er á bilinu, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00116 731546 740676 train eins og ég segi, hundrað og fimmtíu til þrjú hundruð millisekúndur. Stuttu hljóðin eru oftast á bilinu hundrað til hundrað og fimmtíu millisekúndur. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00117 741254 744503 train Undantekning frá því er þó stutta r-ið +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00118 745554 748073 train sem við höfum nefnt í, í +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00119 748990 751180 train öðrum fyrirlestrum að er +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00120 753390 755270 train styttra en önnur hljóð, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00121 755686 763506 train oft aðeins, jafnvel aðeins þrjátíu til fjörutíu millisekúndur. En það er rétt að leggja áherslu á að bæði hlutfallið +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00122 764920 769260 train og lengdin er háð talhraða. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00123 770010 774740 train Sem sagt ef að ég tala mjög hratt, þá geta, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00124 777422 779341 train geta hljóðin verið +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00125 780088 785687 dev stytt, talsvert styttri en þarna er nefnt, og ég tala mjög hægt geta þau orðið lengri. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00126 786488 787287 eval Og +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00127 788388 794486 eval þetta, hraðinn hefur líka, líka áhrif á hlutfallið. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00128 795776 796976 train Þannig að, að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00129 798366 803186 train hlutfallslegur munur verður meiri við minni talhraða. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00130 807641 811302 train Lítum hérna bara á nokkur dæmi um +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00131 813776 818516 train löng og stutt hljóð sem eru borin saman löng og stutt. Hér er +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00132 819358 822418 train parið „mara“ og „marra“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00133 823912 825081 eval Og þar sjáum við að, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00134 829023 830794 eval að r-ið, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00135 832848 834108 train sem sagt a-ið hérna, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00136 835533 837772 train langa a-ið er +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00137 838464 840262 train þrjú hundruð og þrjátíu millisekúndur. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00138 841154 851154 train stutta r-ið er bara sextíu. Hérna í „marra“ er stutt a og langt r. Og þá er hlutfallið, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00139 852352 854062 train a-ið, stutta a-ið +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00140 854584 857214 train hundrað millisekúndur, langa r-ið tvö hundruð. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00141 858224 859254 train Hérna höfum við +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00142 862764 863424 train „gabba“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00143 865098 867228 train nei, „gapa“, fyrirgefið þið, og „gabba“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00144 867874 869994 train „gapa“ hér og „gabba“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00145 872534 878234 train þar sem við berum saman sérhljóð og varamælt lokhljóð, fyrst langt sérhljóð og stutt lokhljóð. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00146 880186 888056 train Langa sérhljóðið er tvö hundruð og sjötíu millisekúndur, stutta lokhljóðið hundrað og þrjátíu, og svo stutt sérhljóð, langt lokhljóð. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00147 890238 892877 train Hérna í, á neðri hlutanum er svo +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00148 894328 896188 train „asa“ og „assa“ +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00149 899692 901612 eval og „ana“ +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00150 902528 903338 dev og „Anna“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00151 904589 909089 train og þið sjáið sem sagt, lengdina alls staðar, alls staðar merkt hér +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00152 910101 912442 train og löngu +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00153 913408 921357 train hljóðin þarna oftast, svona, á bilinu tvö hundruð til þrjú hundruð, þrjú hundruð millisekúndur, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00154 922148 923387 train þau stuttu +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00155 925339 927200 eval dálítið mislöng, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00156 927830 931960 train frá sextíu millisekúndum, stutta r-ið, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00157 933104 935564 train og upp í, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00158 936690 939749 train hérna, hundrað og níutíu millisekúndur, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00159 940222 944661 train stutta, stutta s-ið. En allt, alls staðar, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00160 946219 947180 train sem sagt er, er +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00161 948736 955756 train [HIK: hlut], er, þar sem hljóð sem á að vera langt það er lengra heldur en stutta hljóðið í viðkomandi atkvæði. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00162 957024 958313 eval En þið sjáið hérna að í +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00163 959744 960193 train „asa“ +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00164 960824 964773 train er hlutfall s-hljóðsins af, af lengd, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00165 965274 966023 eval miðað við lengd +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00166 967053 969514 train langa a-hljóðsins, ansi hátt. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00167 977970 983370 train Lengd sérhljóða í íslensku er stöðubundin, það er að segja, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00168 983938 989638 train hún ræðst af því hvað fer á eftir sérhljóðinu. Það eru, það er, er, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00169 990568 991777 train og hér er sem sagt verið að tala um +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00170 992140 997469 train afstæða lengd, það er að segja hlutfallslega miðað við umhverfið, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00171 998939 999870 train og reglurnar +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00172 1000582 1002662 train um þetta eru þær +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00173 1004172 1007110 train að sérhljóðin eru löng +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00174 1007778 1009508 train í bakstöðu aftast í orði, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00175 1010224 1014593 train orð eins og „grá“, „ný“, „sko“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00176 1015582 1018370 train Þarna standa sérhljóðin aftast og eru alltaf löng. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00177 1022444 1026061 train Sérhljóð eru líka löng á undan +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00178 1026848 1029247 train einu stuttu samhljóði, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00179 1030912 1032352 train eins og í „hús“ +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00180 1033472 1034582 train og „tala“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00181 1037372 1039500 train Í báðum tilvikum fer bara eitt +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00182 1040316 1043665 train samhljóð á eftir, ekki samhljóðaklasi. Hérna er, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00183 1044546 1050636 dev í „hús“ er bara eitt samhljóð og svo lýkur orðinu, í „tala“ bara eitt samhljóð og svo kemur aftur sérhljóð. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00184 1051754 1052773 train Þar að auki +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00185 1053495 1055736 train eru sérhljóðin löng +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00186 1056828 1063517 train á undan klösum þar sem fyrra hljóðið er eitt af p, t, k eða s +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00187 1065402 1067971 train og seinna hljóðið eitt af v, j eða r. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00188 1069412 1071011 train Í orðum eins og „lepja“ +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00189 1071861 1072821 train og „vökva“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00190 1073874 1076903 train við segjum, þarna koma tvö samhljóð á eftir. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00191 1080716 1087956 train Við segjum „lepja“ með löngu e en ekki „leppja“, við segjum „vökva“ með löngu ö en ekki „vökkva“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00192 1091372 1091702 train Í, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00193 1093952 1096410 train við aðrar aðstæður eru +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00194 1096994 1104404 train sérhljóð stutt, það er að segja á undan samhljóðaklasa +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00195 1106522 1109611 dev eða löngu, einu löngu samhljóði. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00196 1111242 1112982 train Eins og „þrusk“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00197 1114417 1116167 train þar er stutt u á undan +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00198 1116928 1123197 eval samhljóðaklasa, „stóll“, stutt ó á undan samhljóðaklasa +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00199 1123718 1127158 train og „nudd“, stutt u á undan +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00200 1127614 1128484 train löngu samhljóði. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00201 1131116 1139875 dev Og öll sérhljóð í íslensku geta verið bæði löng og stutt, lengd þeirra sem sagt fer bara eftir, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00202 1141306 1143956 train eftir umhverfi, eftir því sem á eftir kemur. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00203 1144700 1154769 train Hérna er sagt að lengdin sé stöðubundin. Þetta var öðruvísi í fornu máli, forníslensku, þá var lengd sérhljóða föst, það er að segja, sum hljóð voru +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00204 1157934 1164653 eval stutt, alltaf stutt, og önnur alltaf löng. En það breyttist +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00205 1165248 1168297 train á sextándu öld eða svo. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00206 1172642 1174089 train Það er rétt að, að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00207 1175216 1185685 train athuga það að lengdarreglan, hún gildir um, fyrst og fremst, um áhersluatkvæði, það er að segja fyrsta atkvæði í ósamsettum orðum, eins og við höfum nefnt, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00208 1187247 1192527 train og stundum fyrsta atkvæði í, í seinni lið samsetninga. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00209 1195156 1199195 train En í áherslulausum +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00210 1201150 1201720 train atkvæðum +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00211 1202999 1205080 train eru öll hljóð stutt. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00212 1207040 1209920 train Það er að segja, ef við tökum orð eins og „himinn“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00213 1211419 1220440 train sem er skrifað með einu n-i í [HIK: nefni], tveimur n-um í nefnifalli og einu í þolfalli, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00214 1221484 1222864 eval þá er þetta +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00215 1224690 1228089 train yfirleitt alltaf borið eins fram í +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00216 1229476 1230345 dev venjulegu tali +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00217 1230982 1231802 train og, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00218 1235078 1236556 train borið fram með +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00219 1238977 1247287 train bæði stuttu i og stuttu n í lokin. Það er að segja það er langt i, fyrra i-ið er langt, af því þar fer bara eitt samhljóð á eftir, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00220 1247906 1248806 train En, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00221 1249900 1253760 eval seinna i-ið er áherslulaust og stutt. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00222 1255722 1259442 train Þetta er hvort tveggja borið fram bara „himinn“. Vissulega getum við +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00223 1260700 1267849 train beitt þarna andstæðuáherslu eins og áður var nefnt og sagt: Ég sagði „himinn“ ekki „himiin“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00224 1268877 1272797 train En, en þannig er það ekki í eðlilegum framburði. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00225 1275260 1278160 train Það er líka rétt að nefna að, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00226 1279650 1282599 train að lengd í samsettum orðum +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00227 1283786 1284146 train er +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00228 1285752 1286532 train oft á reiki. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00229 1287224 1292764 dev Það er sem sagt upp og ofan hvort að lengdarreglan miðast við +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00230 1294026 1295645 train hvern orðhluta um sig +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00231 1296212 1298852 train eða orðið í heild. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00232 1300701 1302531 train Og, og +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00233 1303936 1306246 train það, ef að til dæmis +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00234 1308996 1321256 train orð, ef við erum með samsett orð sem endar á, þar sem fyrri liðurinn endar á einföldu samhljóði og seinni liðurinn byrjar á samhljóði. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00235 1322224 1327774 eval Þá getur verið misjafnt hvort lengdarreglan miðast bara við þetta eina samhljóð í fyrri, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00236 1328308 1332137 eval lengdarreglan sko fyrir fyrri hlutann, miðast bara við þetta eina samhljóð í fyrri hlutanum, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00237 1332650 1340530 train eða hvort hún miðast við þann samhljóðaklasa sem kemur til við samsetninguna. Ef við tökum bara orð eins og „Ísland“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00238 1341920 1348069 eval Ísland“ er samsett úr „ís“ og „land“, og í orðinu „ís“ einu og sér +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00239 1348864 1349263 dev er +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00240 1351255 1356075 train ævinlega langt í, vegna þess að það er bara eitt samhljóð eftir. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00241 1356857 1357807 eval En, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00242 1358498 1361137 eval í samsetningunni, þegar kemur +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00243 1362282 1363902 dev klasinn s l, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00244 1365644 1366723 train þá getur +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00245 1368424 1369143 train þetta breyst. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00246 1369534 1372294 train Þá fer lengdarreglan stundum að miða við +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00247 1373184 1374233 train samsetninguna í heild +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00248 1375104 1377293 train og við fáum stutt í, „Ísland, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00249 1378445 1379165 eval Ísland“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00250 1380876 1388496 train „Ís-land“, ef að reglan miðast við fyrri liðinn, „Ísland“, ef hún miðast við seinni liðinn. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00251 1389761 1390631 dev Við gætum tekið, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00252 1392028 1394528 train tekið staðaheiti eins og „Dalvík“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00253 1395927 1400998 train sem venjulega er borið fram með stuttu a, af því að þar verður til klasinn l v, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00254 1402395 1411005 train „Dalvík“. En ef reglan miðaðst við, bara við fyrri liðinn væri þetta borið fram „Dal-vík“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00255 1418146 1418836 train Það er +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00256 1420278 1423528 dev rétt að hafa í huga í sambandi við lengd +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00257 1424674 1434064 eval samhljóða að vissulega er, er oft hægt að miða við stafsetningu eða sem sagt, það eru oft +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00258 1434764 1435874 train tengsl á milli +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00259 1437010 1438509 train stafsetningarinnar og, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00260 1440630 1446239 train og lengdar, eða það er yfirleitt þannig að, að það sem er tvíritað samhljóðstákn í stafsetningu, þá +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00261 1447727 1452288 train sé um að ræða langt samhljóð, en það er ekki líkt, það er ekki líkt því alltaf. Við +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00262 1454269 1454899 train sáum, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00263 1456256 1459886 eval við sáum dæmi um það í, í áherslulausu atkvæði, orðum eins og „himinn“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00264 1460636 1463286 train En í áhersluatkvæðum +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00265 1464007 1464857 eval er þetta líka +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00266 1465896 1467725 train meðal annars þannig að tvíritað +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00267 1468506 1478066 train p p, t t og k k, það táknar aldrei langt hljóð heldur táknar það aðblástur, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00268 1479157 1479857 train táknar +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00269 1480532 1482402 train eins og „happ, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00270 1483507 1484907 train happ“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00271 1485907 1489007 train „bytta, bytta“ +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00272 1489660 1497989 train og „rökkur, rökkur“. Aðblástur þar sem að h-hljóð kemur á undan lokhljóðinu en ekki langt lokhljóð. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00273 1499031 1501432 train Nú, tvíritað ll og n n +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00274 1502674 1509273 train getur vissulega táknað langt hljóð en, langt samhljóð, en gerir það ekki alltaf, táknar oft d l og d n, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00275 1510016 1513666 dev eins og „pallur“ og „seinn“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00276 1519064 1534344 eval Samhljóð geta aldrei verið löng í framstöðu, þau geta aðeins verið löng í bakstöðu aftast í orði, orðum eins og „koss“ og „högg“ og „dimm“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00277 1535616 1539154 train og þau geta líka verið löng á undan +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00278 1540545 1541354 train sérhljóði, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00279 1543226 1549575 train til dæmis „kossar“, „höggið“, „dimmur“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00280 1551816 1554125 eval En samhljóð eru hins vegar aldrei löng +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00281 1554822 1557921 train ef samhljóð fer á eftir. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00282 1561540 1564499 train Það er, er þó, jafnvel þó að, þó að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00283 1564796 1572776 train þau séu tvírituð, þá, tvíritað samhljóð á undan öðru samhljóði er aldrei langt. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00284 1573794 1574953 train Þetta getum við +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00285 1575586 1578035 train séð til dæmis ef við athugum +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00286 1579812 1584461 train sögnina að „gúgla“ sem er nýkomin inn í málið. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00287 1588100 1591520 train Menn deila stundum með það hvort eigi að skrifa þessa sögn +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00288 1592298 1594818 train með einu eða tveimur g-um, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00289 1597056 1599545 eval og ástæðan fyrir því að menn +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00290 1600052 1602642 train deila um það er þessi, að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00291 1603868 1614767 train hvort tveggja getur vel staðist, sem sé framburðurinn er nákvæmlega sá sami. Það er enginn framburðarmunur á, á klasanum, g l +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00292 1615346 1619156 train í, við skulum segja orði eins og, sögn eins og +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00293 1620170 1628369 train „bögglast“, sem er með tveim, tveimur g-um, og sögn eins og „ruglast“, sem er með einu g-i. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00294 1629574 1637704 train [HIK: sam], Samhljóðið er stutt í báðum tilvikum, sem sagt g-ið er stutt í báðum tilvikum þó það sé tvíritað í öðru tilvikinu og einritað í hinu. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00295 1644416 1645406 train Það er líka rétt að +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00296 1646708 1662257 train hafa í huga, og var nefnt, að, að mörg smáorð eru áherslulaus í samfelldu tali, sem er [UNK] eðlilegt, og þá gilda um þau lengdarreglur áherslulausra atkvæða. Það er að segja, þó að orð +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00297 1663872 1666472 train séu borin fram „til“ +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00298 1666794 1671894 train „með“, „sem“, „og“, „það“, svona ein og sér. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00299 1673068 1675168 train Þá eru þau í samfelldu tali +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00300 1676721 1682751 dev áherslulaus og, og sérhljóðið verður þá stutt, „til“, „með“, „sem“, „og“, „það“. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00301 1683996 1691525 train Það er erfitt að bera þetta fram eðlilega svona þegar orðin eru lesin ein og sér, en, en maður heyrir þetta í samfelldu tali. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00302 1692288 1700387 eval Og þetta hefur, áhersluleysið hefur það oft líka í för með sér að lokasamhljóðið veiklast eða fellur brott, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00303 1702313 1710673 dev þannig að við fáum ekki „til“ heldur bara „ti“, ekki „með“ heldur bara „me“, og „se“, „o“, „þa“, og svo framvegis. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00304 1713764 1718503 train Gildir einnig að það er ekki auðvelt að bera þetta fram á eðlilegan hátt þegar, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00305 1719348 1720908 eval með því að bera orðin ein og sér, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00306 1721178 1723018 train en maður heyrir þetta í samfelldu tali. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00307 1725068 1725638 train Og +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00308 1728349 1730689 train stundum getur +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00309 1732606 1733476 train sérhljóð +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00310 1735052 1739580 train í þessum orðum líka breyst í schwa, sem sagt áherslulausa, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00311 1742040 1744380 train hlutlausa sérhljóðið schwa getur komið fram. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00312 1747890 1748640 train Það er líka +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00313 1751094 1765193 eval rétt að, að hafa í huga að tvö smáorð hafa ævinlega stutt sérhljóð þó að, að á eftir því fari bara eitt samhljóð, og þetta gildir líka þó þau beri áherslu, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00314 1767100 1769050 train líka þó þau séu borin fram ein og sér, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00315 1769606 1781615 train öfugt við orðin þarna á undan. Það er að segja, það er enginn sem segir „uum“ og „fraam“, það, það er ekki eðlilegur íslenskur framburður. Menn segja alltaf „um“ og „fram“, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00316 1783270 1783750 train og +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00317 1784766 1789686 train sem sagt, ef, ef orðin eru borin fram ein og sér þá verður m-ið langt. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00318 1791462 1794852 dev Ef þau eru áherslulaus inni í setningu, +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00319 1796251 1803722 train þá eru, er bæði sérhljóðið og m-ið stutt, en sérhljóðið verður sem sagt aldrei langt. +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00320 1806946 1811385 eval Og þá látum við lokið þessari umfjöllun um áherslu og lengd. diff --git a/00001/a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf.wav b/00001/a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..53140877e315f0acfa78ff30b9bdbf00ff963704 --- /dev/null +++ b/00001/a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:51d7152212e4c8e50708397341b14a4afef6500278bb3e9a77bb7685283bdc82 +size 58029172 diff --git a/00001/aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e.txt b/00001/aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..0b0216f7c0f6b2fb0fe1899a054948631a89662d --- /dev/null +++ b/00001/aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e.txt @@ -0,0 +1,340 @@ +segment_id start_time end_time set text +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00000 1260 1859 eval Góðan dag. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00001 2846 13295 train Í þessum fyrirlestri er fjallað um formendur og hvernig við breytum mögnunareiginleikum hljómholsins í munni og nefholi. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00002 14080 22730 train Einnig er fjallað um hljóðrofsrit og hljóðfræðiforritið Praat sem er hægt að nota til þess að gera ýmsar hljóð fræðilegar athuganir. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00003 26893 27342 train Í +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00004 28090 30960 train öðrum fyrirlestri er talað um það +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00005 31872 38591 train hvernig hljóðið myndast. Grunntónninn myndast í raddböndum, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00006 39052 41561 train í barkakýlinu, við titring raddbanda, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00007 43008 46697 eval en til þess að mynda mismunandi málhljóð +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00008 47488 50338 train þarf síðan að breyta +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00009 52067 53987 train þessu hljóði, þannig að við +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00010 56413 62653 train getum myndað [a:] [i:] [u:] og svo framvegis og greint á milli þessara hljóða. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00011 63908 65137 train Það gerum við með því að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00012 66260 71840 eval breyta eiginleikum magnarans sem tekur við grunntóninum frá raddböndunum. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00013 72154 76184 train Það er að segja munnhols og í sumum tilvikum nefhols. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00014 79608 81238 train Við getum sem sé +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00015 81460 92708 train breytt lögun loftsúlunnar sem er í munnholinu og kokinu, og stundum nefholinu, og það ræður því hvaða tíðnisvið raddarinnar, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00016 93348 105508 dev hvaða yfirtónar eru magnaðir upp og hverjir eru deyfðir þannig við myndum mismunandi málhljóð. Og þetta gerum við með ýmsu móti. Við getum hreyft +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00017 106880 108019 train sum talfæranna, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00018 108446 111866 train neðri kjálkann getum við hreyft og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00019 113280 119068 train sem sagt haft munninn mismikið opinn og það veldur auðvitað +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00020 120267 121197 train breytingum á, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00021 121984 124863 train hefur áhrif á stærð loftsúlunnar í munnholinu. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00022 127096 129496 train Tungan er ákaflega hreyfanleg +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00023 130431 135322 train og skiptir máli í myndun flestra málhljóða. Við getum látið tunguna +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00024 137032 141890 dev nálgast góminn eða, eða snerta góminn víða, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00025 142810 145240 train alveg frá tönnum og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00026 146560 147789 train aftur að kokvegg, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00027 149216 150415 train nú síðan eru það, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00028 152705 155876 train eru það varirnar, við getum haft +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00029 156800 160900 train varirnar í mismunandi stöðum, við getum lokað algjörlega fyrir loftstraum við varir +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00030 161460 167320 train eða þrengt að honum, látið neðrivör snerta tennur í efri góm, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00031 167904 170934 train sett stút á varirnar, til að mynda kringd hljóð og svo framvegis. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00032 172264 179633 train Og svo er það gómfillan, sem er sem sagt +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00033 179933 187045 train þetta lok hér sem er hægt að lyfta upp og loka þannig fyrir nefholið. Við venjulega öndun +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00034 187584 191594 train er gómfillan niðri og, og hleypir loftinu upp +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00035 192414 198542 train í nefhol og, og við útöndun og, og svo hér niður við innöndun, en +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00036 199038 200478 train þegar við erum að mynda málhljóð, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00037 201344 204044 train önnur en nefhljóð, þá +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00038 206010 208079 dev lokar gómfillan, lyftist hún hér upp +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00039 208656 212735 train að kokveggnum, lokar fyrir loftstrauminn +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00040 213922 221292 dev og, og er þannig í sem sagt flestum málhljóðum. Hægt er að skipta munnholinu +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00041 222750 229440 train í tvö hljómhol, að nokkru leyti, sem hvort um sig magna upp +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00042 231120 232680 train sveiflur af ákveðinni tíðni. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00043 234270 236158 train Hér á fyrstu myndinni, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00044 236756 238136 eval efst til vinstri, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00045 239245 245215 eval sjáum við tvívaramyndun. Þar er lokun eða þrenging +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00046 245964 247464 train við varir +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00047 250000 257079 train gráa svæðið er sem sagt hljómholið þá, munnholið, sem er þá, virkar þá allt sem eitt hljómhol. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00048 259241 262241 train Á næstu mynd er tannvaramyndun. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00049 264908 271238 eval Þar er örlítið hljómhol eða örlítill magnari fyrir framan þrenginguna +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00050 273152 277291 train og meginhljómholið er aðeins minna heldur en +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00051 278656 281776 train þegar lokun er eða þrenging milli varanna +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00052 282352 285272 train þannig að mögnunareiginleikarnir eru svolítið aðrir. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00053 287558 289538 train Síðan kemur tannmyndun og þar +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00054 290252 300152 train kemur enn önnur skipting á hljómholunum og svo má bara líta á þetta áfram. Við tannbergsmyndun lokar tungan eða þrengir að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00055 301776 307325 train loftstraumnum, heldur aftar, sem sagt við tannbergið sem er fyrir aftan framtennurnar að ofan, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00056 308523 313953 dev og þá minnkar meginhljómholið enn, en er komið dálítið hljómhol þarna fyrir framan. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00057 315242 319240 eval Síðan gómmyndun þar sem að tungan +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00058 319418 323647 train lyftist upp og þrengir að loftstraumnum eða lokar við, lokar fyrir hann. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00059 324288 328108 train Við góminn þá eru komin tvö, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00060 328758 336478 train þá er sem sagt meginhljómholið fyrir aftan. Það hefur minnkað talsvert mikið, komið talsvert stórt hljómhol fyrir framan þrenginguna eða lokunina, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00061 337080 339890 dev og svo að lokum gómfillumyndun þar sem að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00062 340562 343322 train tungan lokar fyrir loftstrauminn eða +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00063 343323 348813 train þrengir að við gómfilluna, þá er hún komin með mjög stórt hljómhol fyrir framan þrenginguna. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00064 352700 359119 train Skulum líta hérna á muninn á sérhljóðunum [i:] og [a:]. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00065 363633 367623 train Þið sjáið hérna að þetta strikaða svæði, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00066 369142 371301 train það eru hljómholin +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00067 372864 379363 train og [i:] er frammælt sérhljóð. Það táknar það að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00068 379999 384120 dev tunga, tungunni er lyft upp við framanverðan góminn, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00069 385024 387244 dev myndar þar svona ákveðna þrengingu eða, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00070 388086 392935 dev og skiptir munnholinu að nokkru leyti í tvö hljómhol. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00071 395644 401462 train Það aftara mjög stórt, sem sagt nær alveg frá raddböndum hér +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00072 402054 403774 train og fram að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00073 405156 407525 train tungunni, fram að þeim stað þar sem tungan +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00074 408832 409731 train nálgast góminn mest. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00075 410624 414453 train Hitt hljómholið er tiltölulega lítið þá í samanburðinum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00076 414920 415699 train hér fyrir framan. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00077 418802 423510 train Svo er hérna á neðri myndinni er [a:] sem er uppmælt sérhljóð. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00078 425370 426299 train Þar er þá +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00079 427776 431536 eval stærðarmunur hljómholanna minni eða, þau eru, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00080 432006 433985 train þar hefur, vegna þess að tungan +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00081 435328 440948 eval er þar miklu aftar í munninum þá er aftara hljómholið frá raddböndum miklu +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00082 441108 448607 train minna en fremra hljómholið fyrir framan þann stað þar sem að tungan nálgast kokvegginn, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00083 449670 451569 train það hljómhol er stórt. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00084 452779 456520 train Þetta endurspeglast svo í því hvaða +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00085 457634 460684 train yfirtónar magnast upp í þessum tveimur hljóðum. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00086 461696 463045 train Þarna er nefnilega +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00087 464512 467242 train sams konar lögmál og í, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00088 468757 472297 train í sambandi við sveiflur raddbandanna þar sem að, að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00089 474213 475864 eval stutt +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00090 475924 479404 train og efnislítil og strengd raddbönd +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00091 479984 480703 train gefa, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00092 482596 483464 train gefa háan tón +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00093 486002 490530 train en löng og efnismikil raddbönd gefa lágan tón. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00094 491632 496310 train Á sama hátt magnar lítið hljómhol upp +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00095 498601 500672 eval háa yfirtóna, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00096 501632 504691 train en stórt hljómhol magnar upp lága yfirtóna. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00097 507264 510854 train Þetta sjáum við ágætlega endurspeglast hérna í +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00098 512256 516265 train formendum þessara tveggja hljóða, [i:] og [a:] +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00099 517092 531354 train Í [i:] er fyrsti formandi, sem tengist aftara hljómholinu er, er svona einhvers konar endurspeglun af aftara hljómholinu, [i:] er fyrsti formandi lágur, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00100 534690 540090 train og það er vegna þess að hljómholið aftara hljómholið er stórt. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00101 541708 548037 train Aftur á móti er mjög langt í annan formanda, annar formandi í [i:] er mjög hár +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00102 550371 553372 train og það er vegna þess að hann er endurspeglun af +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00103 554182 556912 eval þessu litla hljómholi hérna fyrir framan þrenginguna. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00104 558878 562268 train Í [a:] aftur á móti er stærðarmunur hljómholanna miklu minni +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00105 563162 570701 train og það endurspeglast í því að fyrsti og annar formandi, það er miklu styttra á milli þeirra, það er að segja að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00106 571538 574097 dev fyrsti formandi er hár vegna þess að, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00107 574334 578804 train miklu hærri en í í-inu, vegna þess að aftara hljómholið er miklu minna, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00108 580170 585140 dev annar formandi aftur á móti miklu lægri en annar formandi í í-inu af því að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00109 586354 588453 train fremra hljómholið er miklu stærra. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00110 590849 591811 train Athugiði að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00111 593449 595432 train hér hefur þetta verið sett upp +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00112 596352 600821 train eins og það væri bein og einföld samsvörun á milli +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00113 603107 603527 train hvors +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00114 604124 608367 train hljómhols um sig og ákveðins formanda. Þetta er miklu flóknara en svo. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00115 609152 618991 train Þetta er mjög flókið hvernig staða talfæranna og stærð hljómholanna hefur áhrif á formendur hljóðanna +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00116 620114 625304 train en svona í stórum dráttum er þetta þó þannig að, að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00117 626778 629898 dev aftara hljómholið, stærð þess +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00118 630784 635104 train endurspeglast í fyrsta formanda og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00119 636023 638367 eval fremra hljómholið í öðrum formanda. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00120 642171 644181 train Hér sjáum við +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00121 645632 646982 eval svokallað hljóðrofsrit +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00122 648606 653405 train af setningunni „Æsa talar við Önnu“. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00123 654470 655100 train En +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00124 656212 666022 train áður en við tölum nánar um það skulum við skoða forrit sem er notað til þess að búa til svona hljóðrofsrit +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00125 666752 668221 train og vinna með þau +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00126 669568 672567 train og þetta er, er, er forrit sem +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00127 673598 675546 train heitir Praat +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00128 676480 679480 train og er hægt að sækja á netið og kostar ekki neitt +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00129 680619 683170 train og þið sjáið hér slóðina á það. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00130 686221 687872 train Þetta forrit er til fyrir +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00131 688418 693088 train Macintosh og fyrir Windows og líka fyrir +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00132 694368 695118 train Linux +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00133 695734 697773 train þannig að allir ættu að geta +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00134 699166 699886 train notfært sér það. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00135 704631 705412 train Við skulum byrja á að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00136 706585 708016 train ræsa þetta forrit +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00137 710648 712028 train og smella hér á +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00138 713131 713641 eval Keyra. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00139 715632 720092 train Hér koma tveir gluggar, við getum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00140 720418 726568 eval lokað þessum hérna, þessum bleika, ekkert með hann að gera í bili +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00141 727601 734632 train Vegna þess að þetta er nú bara svona kynning á nokkrum grunnatriðum forritsins og þá getum við stækkað bláa gluggann, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00142 737206 737686 train nú +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00143 739451 741351 train förum við hérna í +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00144 743301 744151 train New +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00145 744704 748922 train og veljum hérna Record mono sound +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00146 750895 751555 dev og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00147 753370 758710 train hrærum ekkert í þessu. Það eru ýmsar sjálfgefnar stillingar hérna. Við þurfum ekkert að hræra í þeim í bili +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00148 760610 761270 dev en +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00149 762752 765812 train byrjum bara hérna að smella hérna +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00150 767312 768272 train á Record +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00151 770234 770923 train og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00152 772254 772703 train prófum. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00153 774113 777802 train A, í, ú, e, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00154 781440 782399 train þið sjáið hvernig +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00155 783872 785672 train það kom fram hér í þessum glugga að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00156 786792 792072 train það var verið að taka upp og styrkurinn á upptökunni sást og svo ýtti ég á stopp hérna. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00157 793649 794159 train Nú +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00158 796870 806750 train gæti ég ef ég ætlaði að geyma þetta eitthvað, eiga þessar upptöku til að vinna með hana síðar meir, þá gæti ég gefið henni hér nafn. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00159 807573 808263 train Hér er skrifað +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00160 808960 810608 train þar sem stendur Untitled en ég +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00161 811170 814550 train ætla ekkert að gera það, ég ætla bara aðeins að skoða þetta +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00162 815509 823348 train og henda síðan, þannig að þá segi ég bara hér Save to list and close, smella á það. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00163 824719 826240 train þá fáum við hérna +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00164 827735 828365 train þennan glugga +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00165 829542 836462 train og þar stendur Sound untitled af því að ég gaf þessu, þessari upptöku ekkert nafn. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00166 838696 842336 train Nú getum við smellt hér á View and edit, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00167 843901 844801 eval þá +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00168 845701 846951 train fáum við hér +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00169 848851 850001 train hljóðrofsrit. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00170 851801 854701 train Það er að segja við fáum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00171 855401 860851 train myndir sem sýna ýmsa eiginleika þessara hljóða sem ég, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00172 862801 866901 train sem ég bar fram eða las þarna áðan. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00173 872101 876351 train Þetta eru a, í, ú, e +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00174 877301 877901 eval og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00175 879051 897651 train við getum, við getum merkt, með því að halda vinstri músarhnappnum niðri og færa músina, getum við merkt þennan hluta hér til dæmis. Þetta er a-ið og með því að ýta svo á Tab +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00176 902201 910101 train þá spilast sá hluti. Og það sem að, það sem þið sjáið hér eru, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00177 912501 923001 train það eru dökk bönd hérna. Þetta er nú svona misjafnlega greinilegt. En það á þó að vera hægt að sjá að hér eru dökk bönd +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00178 924001 924401 train og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00179 925251 926451 dev hér í +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00180 927251 928901 train a-inu eru +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00181 930551 932301 train tvö dökk bönd, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00182 932951 942501 train sem sagt lárétt bönd með stuttu millibili: þið sjáið hérna aðeins á milli þeirra heldur ljósara. Þetta eru semsagt +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00183 943051 945501 train fyrsti og annar formandi +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00184 946051 947351 train í a-inu. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00185 948301 953051 train Og þið munið það að það er stutt á milli fyrsta og annars formanda í a-inu. Það er að segja +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00186 954751 956051 train þau tíðnisvið, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00187 956901 963601 train sem sagt lægsta og næstlægsta tíðnisviðið sem magnast upp, eru, það er ekki langt á milli þeirra í a. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00188 964651 966701 train Prófum svo næsta hljóð. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00189 969151 972601 eval Merkjum það á sama hátt og við getum spilað það. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00190 973851 980301 train Þetta er í, og þá sjáum við að það lítur allt öðruvísi út. Þar er +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00191 981901 987751 train band hér mjög neðar heldur en í a-inu. En svo það næsta er +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00192 989851 997001 train miklu, miklu hærra uppi. Þið sjáið að hér á milli er svæði sem er miklu ljósara +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00193 999251 1005951 eval þannig að, að vegna þess að hér er langt á milli fyrsta og annars formanda eins og við sáum áðan með í-ið. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00194 1006801 1017051 train Þurfum ekkert í sjálfu sér að að skoða fleiri hljóð í bili af þessum en getum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00195 1019101 1026101 train aðeins prófað aðeins að sýna hérna hvað er hægt að gera, hér í Pitch +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00196 1029050 1031951 train er hægt að velja Show pitch. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00197 1033501 1034451 eval Það, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00198 1036151 1037251 train hérna, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00199 1038901 1041851 train þá kemur blá lína hér, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00200 1043901 1046451 train neðarlega og hún, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00201 1047550 1055951 train það sem að hérna, hún sýnir, er grunntíðnin, grunntónninn. Ef ég fer nú með +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00202 1057451 1060901 train músina hérna einhvers staðar, smelli í, í bláu línuna, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00203 1063351 1066951 train þá get ég lesið grunntóninn hér hægra megin, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00204 1068951 1076401 train hundrað og tuttugu sveiflur sem er alveg eðlilegt miðað við karlmannsrödd, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00205 1079051 1085051 train getið smellt hérna á mismunandi stöðum og en þetta er svona nokkurn veginn +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00206 1087401 1090801 train eða nálægt hundrað og tuttugu sem sagt nálægt þessu meðaltali sem við höfum talað um. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00207 1094651 1108951 train Þið getið, við getum slökkt á þessu en farið hérna í Intensity og Show intensity, það, þetta, þá kemur gul lína og hún sýnir styrkinn í, í +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00208 1109951 1110701 dev hljóðunum. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00209 1112151 1116651 train Ég ætla ekkert að fara meira í það núna en +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00210 1119951 1127601 train fer svo hér í Formant og Show formant, sem sagt sýna formendur, þá +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00211 1128451 1130001 dev dregur forritið +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00212 1131351 1133251 train línur, rauðar línur +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00213 1133951 1134951 dev gegnum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00214 1135901 1136651 train hljóðin +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00215 1137951 1142951 train til að sýna formendurna og þið sjáið hérna í a-inu. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00216 1143651 1148201 train Þá er neðsta, neðsta rauða línan er þá fyrsti formandi. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00217 1149951 1150951 train næsta +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00218 1151501 1153251 eval rauða lína er annar formandi +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00219 1153951 1156401 dev og þriðji, fjórði og svo framvegis. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00220 1157951 1158901 train Það eru, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00221 1161601 1168401 dev venjulega er nú sagt að það séu fyrstu tveir til þrír formendurnir sem skipta meginmáli +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00222 1169501 1170701 dev til þess að greina milli hljóða, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00223 1172051 1180301 train jafnvel sagt að fyrstu tveir dugi til þess að greina milli allra hljóða. En þriðji formandi líka oft áberandi og skiptir máli, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00224 1181851 1183351 dev formendur þar fyrir ofan +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00225 1184651 1196551 train skipta í sjálfu sér minna máli til þess að greina milli hljóða. En þeir geta hins vegar skipt máli til að gefa röddinni ákveðin einkenni +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00226 1197101 1199151 train en við sjáum sem sagt hér að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00227 1199801 1205901 train það er stutt á milli fyrsta og annars formanda í a-inu, en langt á milli fyrsta og annars formanda í í-inu +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00228 1207051 1209601 train og ef við ef við +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00229 1210951 1216601 train smellum nú hérna í miðjan fyrsta formanda í a-inu, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00230 1219551 1226751 train þá stendur að hann sé sjö hundruð og nítján komma fimm Hertz eða sveiflur á sekúndu, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00231 1228701 1230001 train annar formandi, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00232 1232301 1236801 train smellum í hann, þá er hann um þrettán hundruð. Samkvæmt þessu +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00233 1238701 1239751 train og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00234 1242351 1243101 train hérna +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00235 1244501 1259751 train sjáum við að, að þetta passar nokkuð vel við fyrsta og annan formanda í a-inu hér, ef við skoðum svo aftur í-ið þá er fyrsti formandi svona sirka +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00236 1261451 1266751 train þrjú hundruð og þrettán, getum lesið það hér vinstra megin, og annar formandi, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00237 1268201 1270601 train tvö þúsund fjögur hundruð sextíu og tvö. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00238 1271801 1274551 train Við skoðum, berum það saman hérna, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00239 1275251 1275951 train þá +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00240 1277101 1278351 train virðist það +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00241 1279401 1282401 train líka passa nokkuð vel við þessar tölur hér +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00242 1284601 1285451 train þannig að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00243 1288251 1296051 train með þessu móti er hægt að lesa ýmsar upplýsingar um hljóðin. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00244 1296601 1298201 train Það er hægt að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00245 1298901 1302851 eval mæla lengd hljóða líka með hljóðrófsritum, ef við +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00246 1303601 1305401 train slökkvum nú hérna á formendunum, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00247 1306701 1308501 train förum hérna fremst í +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00248 1310351 1311451 train a-ið, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00249 1312051 1313351 train merkjum þetta. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00250 1316901 1317851 train Hérna. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00251 1318751 1319751 train Þá, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00252 1321901 1323151 train þá sjáum við +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00253 1325801 1329951 train þessa lengd hér. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00254 1331401 1335951 train Þetta eru um átta hundruð millisekúndur +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00255 1336601 1345351 train sem er ekkert óeðlileg lengd þegar maður ber hljóðið fram svona eitt sér en ef þetta væri í orði inn í orði þá væri +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00256 1346851 1348651 train lengdin miklu minni. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00257 1351301 1352601 train Lokum nú þessu +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00258 1355201 1356351 train og förum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00259 1357663 1359102 train aftur aðeins í Praat +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00260 1360084 1365904 eval bara svona til að taka upp orð, förum hérna í New, Record monosound +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00261 1366784 1368054 train og Record. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00262 1371919 1374770 train „Fara“, „tala“, „taka“, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00263 1377152 1377990 train og sama og áður, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00264 1379204 1381164 train Save to list and close. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00265 1382805 1388595 train nú eru komin tvö hérna sound untitled, við vorum að taka upp númer tvö, smellum á View and edit +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00266 1389948 1390518 train og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00267 1391150 1392579 train stækkum gluggann og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00268 1395660 1398570 dev svo getum við spilað þetta. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00269 1403551 1404101 train Og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00270 1405575 1410806 train þá ef við tökum „fara“ þá er það væntanlega þetta hér +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00271 1414218 1415257 train getum prófað að spila það +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00272 1419108 1420667 train og ef við ætlum að, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00273 1421552 1423361 train prófum að greina milli hljóða +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00274 1423984 1426544 train þá er þetta væntanlega f-ið +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00275 1430016 1431426 train og a hér. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00276 1436318 1438178 train R er örstutt. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00277 1443446 1444676 train Svo kemur hitt a-ið. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00278 1448024 1449343 train Það er um að gera fyrir ykkur að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00279 1451859 1455640 train æfa ykkur á þessu forriti, æfa ykkur að nota það og og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00280 1457024 1459574 train það býður upp á fjölmarga +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00281 1461133 1465482 dev möguleika á að skoða hljóð, á að skoða ýmsa eðlisþætti þeirra. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00282 1466517 1467087 eval Og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00283 1468672 1471551 eval lítum svo aftur á þetta hljóðrófsrit hérna, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00284 1473344 1476974 eval af setningunni „Æsa talar við Önnu“. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00285 1478490 1479150 train Við getum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00286 1480056 1481475 eval fylgt þessu hérna +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00287 1482218 1484488 train „Æsa +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00288 1485742 1492533 train talar við Önnu“. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00289 1495478 1496197 train Hér er +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00290 1498402 1502661 train grunntíðnin sýnd með bláu eins og við höfum nefnt, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00291 1503616 1505146 train og það sést hvernig +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00292 1506778 1507258 train breytist +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00293 1508968 1509688 train svoldið, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00294 1510569 1514369 eval tónfallið rís og hnígur, eða tónninn rís og hnígur, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00295 1516163 1519854 train lækkar í lokin eins og venjulega gerist. Það er eðlilegt sem sagt að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00296 1520744 1523534 train að tónninn lækki í lok setningar. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00297 1526160 1529920 eval Við lítum aðeins á formendurna hérna. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00298 1531510 1536249 train Þá sjáum við hér í æ, æ er tvíhljóð +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00299 1536773 1538584 dev samsett úr a í, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00300 1539651 1540451 dev og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00301 1541836 1543366 train þess vegna +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00302 1544562 1557940 train breytast formendurnir hér í gegnum hljóðið, það er segja að í upphafi eru formendurnir svipaðir því sem er í a. Það er að segja fyrsti og annar formandi eru tiltölulega nálægt hvor öðrum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00303 1558784 1561514 train en í seinni hluta hljóðsins, í-hlutanum, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00304 1562496 1569335 train eru fyrsti og annar formandi, er langt á milli þeirra eins og í í einu og sér. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00305 1572216 1575635 train Við skoðuðum einstök hljóð +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00306 1576106 1578225 train í öðrum fyrirlestrum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00307 1578886 1582875 eval en rétt bara að vekja athygli á +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00308 1584448 1598388 train s-inu hér, s-hljóðinu sem er alltaf auðþekkt á hljóðrófsritum vegna þess að þar er, það er dekkst hérna efst, efst á tíðnisviðinu, þar er mestur kraftur. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00309 1602792 1605942 train Og við sjáum að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00310 1607296 1620035 train sveiflurnar í hljóðunum eru mismunandi. Það er kannski rétt að, aðeins að líta á þetta, að í rödduðum hljóðum, sérstaklega greinilegt í sérhljóðum, þá eru, eru +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00311 1622770 1627600 eval dökk lóðrétt bönd, skiptast á +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00312 1629392 1632671 train dekkri og ljósari rendur, þetta er svona +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00313 1633998 1638858 train misgreinilegt en í órödduðum hljóðum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00314 1639408 1644907 train eru slíkar, eru ekki reglulegar rendur af því tagi. Þessar +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00315 1645824 1658753 train lóðréttu rendur svara til raddbandasveiflnanna. Það er að segja að, að dökkt á hljóðrofsritinu, það táknar einhvern styrk á sveiflum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00316 1660119 1662578 train og þess vegna skiptast á +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00317 1665050 1670090 dev dökk og ljós örmjó bönd hérna í, í rödduðum hljóðum, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00318 1671300 1684510 train þau dökku koma þegar það er einhver styrkur, það er að segja þegar raddglufan er opin, ljósu böndin sýna þegar er enginn styrkur, það er að segja þegar raddglufan er lokuð og enginn, ekkert loft berst upp og engar sveiflur eru. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00319 1685940 1686330 train En +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00320 1689088 1690048 train sumar sveiflurnar, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00321 1691060 1695019 train eins og í sérhljóðunum, þær endurtaka sig aftur og aftur +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00322 1696000 1697140 eval og við getum, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00323 1697920 1699860 train það getum við séð á hérna, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00324 1700840 1702219 train hljóðrofsritunum og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00325 1704360 1706470 train þær, slíkar sveiflur eru kallaðar +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00326 1707312 1709782 train bilkvæmar, svona reglulegar sveiflur, við sjáum +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00327 1710273 1712584 train munstrið hér á efri hlutanum, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00328 1713656 1717435 train en í órödduðum hljóðum eins og s +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00329 1718912 1720560 train þá er þetta svona, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00330 1722871 1733242 train einhver, eitthvert ólgandi loft en ekki, ekki reglulegar sveiflur á sama hátt. Þið sjáið það, að það er ekki um það að ræða hér á neðri hlutanum, að +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00331 1733450 1735670 train það séu reglulegar sveiflur sem endurtaki sig +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00332 1736476 1737806 train hvað eftir annað, þetta er, þetta er +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00333 1738288 1742878 train óreglulegt og slíkar sveiflur eru kallaðar óbilkvæmar, +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00334 1743514 1745604 train hinar, þessar reglulegu, eru bilkvæmar. +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00335 1748330 1752170 train Og þá látum við lokið þessari umfjöllun +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00336 1753501 1754251 eval um +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00337 1755060 1756080 train formendur og +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00338 1757151 1757801 train slíkt. diff --git a/00001/aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e.wav b/00001/aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..eba5cb41aa749db0672eb1f695b40bde6a676c43 --- /dev/null +++ b/00001/aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:e36d3a265c81308249454ea12019d1c6e56dc07a20c3ab226c0943b9daaa75be +size 56352134 diff --git a/00001/b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b.txt b/00001/b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8297357e2f0be7644e106dd3894e184b86b31abf --- /dev/null +++ b/00001/b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b.txt @@ -0,0 +1,257 @@ +segment_id start_time end_time set text +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00000 1008 8280 train Góðan dag. Í þessum fyrirlestri er fjallað um atkvæði, atkvæðagerð og atkvæðaskiptingu +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00001 9508 12956 train og einnig ítónun, tónfall. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00002 13994 18844 train Þessi fyrirbæri, eiga það sameiginlegt að til þess að lýsa þeim +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00003 19339 21579 train nægir ekki að horfa á einstök hljóð, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00004 22200 24859 train heldur verður að líta til stærri eininga. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00005 28015 28525 train Í +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00006 29952 46571 train fyrirlestri um íslensk málhljóð kemur fram að meginmunurinn á sérhljóðum og samhljóðum er sá að sérhljóðin eru atkvæðisbær, það er að segja fær um að bera uppi atkvæði, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00007 48208 49528 train samhljóðin eru það ekki. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00008 51220 58540 eval Það er hægt að mynda orð með sérhljóðum einum saman, til dæmis forsetningarnar „í“ og „á“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00009 60024 72894 train En það er ekki hægt að mynda orð sem eru eintóm samhljóð því að samhljóðin eru ekki atkvæðisbær. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00010 76460 82820 train Þetta gildir um íslensku en í ýmsum málum eru til atkvæðisbær samhljóð, það eru þá +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00011 83924 85604 train yfirleitt fyrst og fremst +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00012 89880 90868 dev hljómandi hljóð, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00013 92166 93965 train nefhljóð, hliðarhljóð og sveifluhljóð, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00014 95147 97397 train og þau, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00015 98688 102497 train það eru þarna tekin dæmi úr, úr +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00016 103608 106718 train ensku, orð eins og „button“, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00017 107858 110048 train „bottle“ og „history“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00018 111478 112288 train Þar sem að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00019 114294 119174 train lóðrétta strikið, sem á að vera undir hljóðtákninu n í „button“, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00020 120070 124479 train l í „bottle“ og y í „history“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00021 126039 127839 train Lóðrétta strikið táknar að, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00022 129280 130960 train og r í „history“ fyrirgefið þið. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00023 132470 133760 train Lóðrétta strikið táknar að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00024 134489 136180 train umrætt hljóð er þarna +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00025 136610 137959 train atkvæðisbært. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00026 141802 144891 train Það er venja að skipta atkvæðum í tvo meginhluta. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00027 146002 149451 train Segja að þau skiptist í, í, í annars vegar stuðul +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00028 150272 158769 train og hins vegar rím. Og þetta eru hugtök úr bragfræðinni og, og hægt að tengja það við, við þau, það er að segja +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00029 158771 163758 train stuðull er sá hluti atkvæðisins sem stuðlar +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00030 165389 170460 train en rímið er sá hluti sem sem rímar. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00031 173752 174502 dev Og, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00032 175648 182398 train þannig að, að í orðinu „ber“ er stuðullinn b +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00033 183829 186199 train og orðið stuðlar þá við, við +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00034 187406 194006 train önnur orð sem byrja á b, en, en rímið er „er“, orðið rímar við +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00035 194479 196249 train „fer“ og „hér“ og „sér“ og svo framvegis. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00036 197210 199930 train Og síðan eru ríminu skipt í tvennt +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00037 200612 202293 train eins og sýnt er hér á myndinni, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00038 202294 204344 train það er að segja í kjarna, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00039 206114 209833 train sem hér er e í „ber“, og hala, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00040 211048 221188 train sem er þá r-ið. Og kjarninn er eini hluti atkvæðisins sem er skyldubundinn. Það er að segja öll atkvæði hafa kjarna en +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00041 223094 226693 train þau þurfa ekki að hafa hala og þau þurfa ekki að hafa stuðul. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00042 227130 230040 train Og þetta svona passar við það að, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00043 230996 233455 train við getum sagt, sérhljóð er +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00044 235116 243754 train skyldubundið í orðum. Það þarf, þurfa ekki að vera nein samhljóð, við höfum orð eins og forsetningarnar „í“ og „á“ sem eru bara sérhljóð. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00045 245659 248028 train Og í kjarnanum er alltaf sérhljóð +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00046 249044 249704 train og, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00047 252634 253993 train löng sérhljóð, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00048 255816 259416 eval þau geta myndað, eða mynda kjarna, ein og sér, eins og „hús“, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00049 261462 262151 eval en +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00050 264602 265771 train stutt sérhljóð, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00051 266174 267524 train þau taka með sér +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00052 268955 270905 eval eitt samhljóð í kjarnanum. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00053 272462 281711 train Þannig að, að hér höfum við sem sagt hús, þar er kjarninn ú, „hest“, þar er kjarninn „es“, „kvöld“, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00054 283354 285434 train þar er kjarninn „öl“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00055 286880 290679 eval og svo „ís“, þar er kjarninn bara þetta langa í, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00056 292703 296544 eval „bú“ þar er kjarninn þetta langa ú og svo forsetningin í, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00057 297984 305693 train sem er þá bara, kjarninn er í og enginn stuðull og enginn hali. Og svo höfum dæmi, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00058 306588 308427 train í dæmi eins og „bú“ er +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00059 309560 310459 train enginn hali +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00060 310706 313906 eval og í dæmi eins og ís er enginn stuðull. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00061 321340 321970 train Þessi, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00062 324686 333685 train þetta eru sem sagt meginreglurnar, kjarninn er skyldubundinn, stuðull og hali eru valfrjálsir, það er alltaf sérhljóð í kjarna og stundum einnig samhljóð, það er að segja ef að sérhljóðið er stutt. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00063 337522 341572 dev Atkvæði sem enda á sérhljóði eru kölluð opin, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00064 342559 351580 train atkvæði sem enda á samhljóði eru lokuð, og það virðist vera í svona í tungumálum heimsins að opin atkvæði séu miklu +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00065 353024 357852 train algengari og eðlilegri heldur en lokuð atkvæði, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00066 359323 362334 train og þegar þarf að skipta hljóðum, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00067 362494 366092 train skipta orðum á milli, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00068 366997 368078 train skipta orðum í atkvæði +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00069 370494 371214 train þá +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00070 372245 382505 train er þess vegna líklegra að, að samhljóð eða samhljóðaklasi milli sérhljóða teljist til, til stuðuls seinna atkvæðisins +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00071 385190 387650 dev en það er samt +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00072 390102 391272 train gert ráð fyrir því +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00073 392341 392971 train að, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00074 395196 396045 train að um +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00075 397536 398345 train klasa +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00076 398862 400730 train í upphafi atkvæða +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00077 401314 402412 eval gildir það sama +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00078 403410 408870 train og um samhljóðaklasa í upphafi orða, þannig að til þess að klasi geti talist til +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00079 410240 410990 train stuðuls +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00080 412916 419665 dev upphafsatkvæðis þá verður hann að geta staðið í upphafi orðs. Ef við tökum orð eins og „vindur“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00081 421434 427074 train og ætlum að skipta því í atkvæði, það er enginn vafi á því að það eru tvö atkvæði, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00082 428362 429922 train og svona í, í +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00083 431952 433542 train og, og, og það eru tvö sérhljóð, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00084 434432 438601 eval og það er sitt sérhljóð í hvoru atkvæði. En spurningin er +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00085 440832 441402 train hvernig +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00086 442752 443591 train skiptum við þessu +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00087 445024 447904 eval þarna n d, sem er á milli sérhljóðanna? +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00088 449490 458000 train Eigum við að skipta í, skipta í atkvæði í „vind-ur“ eða „vin-dur“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00089 458761 460821 train eða „vi-ndur“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00090 463093 465463 eval Athugið að, að í +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00091 467364 468294 train íslensku, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00092 469760 472429 train íslenskri, íslensku prenti og skrift, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00093 473122 478812 dev ritaðri íslensku, gildir sú regla um orðskiptingu, skiptingu öll, orða milli lína, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00094 479416 482016 train að seinni hlutinn á að hefjast á sérhljóði +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00095 482998 488348 train í ósamsettum orðum, þannig að línuskipting yrði „vind-ur“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00096 489558 494026 train En athugið að það er ritvenja sem styðst ekki endilega við nein hljóðfræðileg rök. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00097 495958 499956 train Þannig að, að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00098 500938 504417 train við sögðum áðan að opin atkvæði +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00099 505546 507555 train virtust vera miklu eðlilegri heldur en lokuð +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00100 508116 510666 dev og, og út frá því +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00101 511216 512246 eval þá væri, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00102 513525 517674 dev gæti manni sýnst að það væri eðlilegt að skipta í „vi-ndur“, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00103 517674 526332 train af því þá verður fyrra atkvæðið opið, endar á sérhljóði. En þá er að hafa það í huga sem líka var sagt að, að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00104 528733 537084 train að til þess að samhljóðaklasi megi vera í stuðli, sem sagt í upphafi atkvæðis, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00105 537984 538644 train þá +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00106 540030 544950 train verður hann að geta staðið líka í upphafi orðs, og n d, klasinn n d getur ekki staðið í upphafi orðs. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00107 546040 546700 train Þannig +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00108 547796 553555 train að niðurstaðan verður sú að „vindur“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00109 555179 556679 train skiptist í „vin“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00110 559300 564100 train og, sem sagt fyrra atkvæðið er v í stuðli, „in“ í kjarna, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00111 565120 569409 train n-ið er í kjarnanum líka af því að i-ið er stutt. Síðan kemur +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00112 570880 576779 train annað atkvæði sem hefst á d u r, „vindur“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00113 579306 583326 eval Og í, ef við, ef við lítum á +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00114 583470 586758 train myndirnar „hestsins“ og „kvöldsins“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00115 587376 591165 train þá verður að skipta þeim eins og hér er sýnt +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00116 593990 598120 train í „hestsins“, h í stuðli, „es“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00117 599784 600233 train í +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00118 600810 605710 train kjarna, af því að samhljóð með af því að sérhljóðið er stutt, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00119 607194 607674 train og +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00120 609384 610644 train t-ið kemur svo í, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00121 614016 615155 train í halanum. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00122 618460 627630 dev Og svo kemur annað atkvæði og þar, sem hefst á s í stuðli og, og „in“ í kjarna og s hér í hala. Athugið þið að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00123 629324 634874 train hér erum við með, sem sagt, þrjú samhljóð á milli sérhljóðanna +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00124 636800 637460 train en, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00125 639140 641238 train en hvorki s t s +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00126 641876 644755 train né t s er leyfilegur +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00127 645182 646712 dev klasi í upphafi orðs +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00128 648062 659252 train þannig að, að við gætum ekki haft það hér í, í kjarna, í, í stuðli seinna atkvæðisins, þessu verður að skipta svona. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00129 668032 670732 train Og hliðstætt gildir um löng samhljóð. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00130 672512 684772 dev Það var talað um það í, í fyrirlestri um lengd og atkvæði, að langt samhljóð getur ekki staðið í upphafi orðs. Ekkert orð +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00131 684858 686716 train byrjar á löngu samhljóði +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00132 688878 695627 train og þar af leiðandi getur langt samhljóð ekki heldur staðið í stuðli +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00133 698108 699847 dev seinna atkvæðis í tvíkvæðu orði. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00134 703014 713512 train Ef við lítum hins vegar svo á að, að löng samhljóð séu í raun og veru tvö sams konar samhljóð í röð, eins og, eins og stafsetningin gefur nú til kynna, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00135 714976 721454 train þá er ekkert því til fyrirstöðu að, að skipta þeim á milli atkvæðanna, eins og +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00136 722313 724623 train er gert hér í orðum eins og „labba“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00137 725254 725953 train og „vinna“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00138 730320 730980 train við +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00139 732116 737875 train höfum þá hérna „lab-ba“ og „vin-na“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00140 741978 742458 train Svo +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00141 745038 746957 train getum við tekið hér upp +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00142 748713 756263 eval líka það sem kemur fram í fyrirlestri um lengd og áherslu, að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00143 760402 767311 eval þessar undantekningar frá lengdarreglunni, undantekningar frá þeirri meginreglu að sérhljóð séu stutt +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00144 767886 769696 eval á undan samhljóðaklasa, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00145 771552 774371 train sem sé að, að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00146 775507 781958 train ef við erum með samhljóðaklasa þar sem fyrra hljóðið er eitthvert af p, t, k, s +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00147 782598 786117 train og það seinna eitthvert af v, j, r, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00148 786494 792974 train þá fáum við langt samhljóð þar á undan, ekki stutt, eins og annars á undan samhljóðaklasa. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00149 796048 802196 train Vísu koma ekki öll þessi sambönd fyrir, við höfum sambönd eins og „lepja“, „kleprar“, „setja“, „glitra“, „vökva“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00150 803462 806582 train og „tvisvar“, „dysja“ og fleiri. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00151 809412 815382 train En þessa undantekningu frá lengdarreglunni er hugsanlegt að skýra út frá atkvæðagerð. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00152 818306 822296 train Það er nefnilega þannig að allir þessir samhljóðaklasar, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00153 824310 825600 dev nema reyndar s r, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00154 826586 827275 train sem +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00155 830488 836188 train erfitt er að skýra, en að öðru leyti stand, geta allir þessir samhljóðaklasar staðið í upphafi orðs, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00156 836992 838431 train og þar af leiðandi myndað stuðul, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00157 839936 847196 eval geta þar af leiðandi verið í, í stuðli seinna atkvæðisins í, í tvíkvæðu orði. Og það þýðir að, að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00158 848486 851416 train fyrra hljóðið í klösunum þarf ekki að vera +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00159 853072 859662 dev inni í fyrra atkvæðinu, inni í kjarna fyrra atkvæðisins, þannig að sérhljóðið þar verður +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00160 861471 867351 train eitt í kjarnanum og verður sjálfkrafa langt. Þess vegna höfum við hér „nepja“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00161 868686 873956 eval Við höfum sem sagt, p j getur staðið í upphafi orðs í orðum +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00162 875574 879324 train eins og, eins og „pjátur“ eða eitthvað slíkt, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00163 880218 887008 train og s v getur líka staðið í upphafi orðs í orðum eins og „sver“ og „sveit“ og „sveittur“ og fjöldamörgum öðrum. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00164 888738 889468 train Þannig að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00165 891112 892942 eval með þessu móti má +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00166 894214 899054 train tengja þessa, það sem virðist vera undantekning frá lengdarreglunni, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00167 900208 903177 train undantekning frá þeirri reglu að, að sérhljóð séu stutt +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00168 904064 916392 train á undan samhljóðaklasa og tengja það við atkvæðagerð og segja, þetta er kannski, þegar betur er að gáð, ekki undantekning, heldur stafar þetta bara af því hvernig, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00169 918200 922890 train sem sagt, þessum klösum er skipt milli atkvæða. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00170 927046 927706 train Og +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00171 930392 934791 train já, þann, þannig má, má sem sagt nota, má tengja saman atkvæðagerð +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00172 936852 937632 train og lengd. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00173 939284 953804 train Það er líka nauðsynlegt að athuga að, þó að atkvæðagerð og atkvæðaskiptingu hafi verið lýst hér út frá einstökum orðum, þá, þá er atkvæðaskiptingin í raun og veru óháð orðaskilum. Það er að segja að í samfelldu tali þá getur eitt og sama atkvæðið +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00174 954274 957353 train tekið til hljóða úr fleiru en einu orði. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00175 959576 960346 eval Og þetta +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00176 961182 967901 train getum við meðal annars séð í hegðun lengdarreglunnar, lengdarreglunnar í, í samsettum orðum. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00177 969072 970561 dev Í fyrirlestrinum um +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00178 971594 972504 train lengd og áherslu +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00179 972890 979950 train var tekið dæmi af orðinu „Ísland“ sem er ýmist borið fram með löngu í, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00180 980492 984061 dev „Ísland“, eða „Ísland“ með stuttu í, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00181 986368 988707 train en ef það er borið fram með stuttu í, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00182 990080 991310 dev þá kemur líka +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00183 992405 994326 eval til innskotshljóð d, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00184 995922 1002732 train sem kemur, kemur jafnan á milli s og l í ósamsettum orðum, „Ísland, Ísland“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00185 1004750 1007239 train Og þegar þetta innskotshljóð kemur til +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00186 1008340 1014640 train þá verður það að fara í hala fyrra atkvæðisins. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00187 1016803 1023254 train Það getur ekki verið í stuðli seinna atkvæðisins vegna þess að, að klasinn t l er ekki til í framstöðu. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00188 1025290 1032189 eval Þannig að, að innskots d-ið verður að vera í hala fyrra atkvæð, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00189 1033066 1033905 dev fyrra atkvæðisins, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00190 1037571 1040481 train þar sem að áður var s. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00191 1041609 1042868 train Það þýðir aftur +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00192 1043712 1045271 train að s-ið sem áður var í halanum, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00193 1047613 1048993 dev það verður að fara inn í kjarnann, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00194 1050155 1051805 train af því það getur bara eitt hljóð verið í hala, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00195 1053661 1055402 train og þegar það er komið inn í kjarnann +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00196 1055634 1069163 eval þá verður sérhljóðið að styttast, af því það getur ekki verið í, í kjarna getur ekki verið langt sérhljóð og samhljóð, ef að samhljóðið er með í kjarnanum þá er sérhljóðið alltaf stutt. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00197 1076185 1078075 train Þá er komið að ítónun og hljómfalli. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00198 1080064 1082874 train Það hefur, er, er nefnt +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00199 1083149 1097309 dev í öðrum fyrirlestri að meðaltíðni karlmannsradda sé talin um hundrað og tuttugu sveiflur á sekúndu og kvenradda um tvö hundruð tuttugu og fimm sveiflur á sekúndu. En, en athugið vel að þetta eru meðaltöl og, og +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00200 1098502 1107002 train getur verið heilmikið frávik, sumir eru með djúpa rödd og, það er að segja lága grunntíðni, aðrir hafa háa og hvella rödd, háa grunntíðni. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00201 1108480 1118020 train En það kom líka fram í öðrum fyrirlestri að við getum breytt grunntíðninni með því að strengja og slaka á raddböndunum +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00202 1118548 1119888 train af því að, að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00203 1124030 1128470 dev skjaldbrjóskið og könnubrjóskin sem raddböndin eru fest á, eru hreyfanleg að vissu marki, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00204 1129613 1133724 train og þennan möguleika nýtum við, nýtum við óspart. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00205 1136009 1145099 eval Það eru, sum tungumál eins og kínverska eru tónamál, þar sem að sama, hægt er að bera sama hljóðið fram með mismunandi tónum, en, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00206 1147364 1151574 train og þessir tónar eru merkingargreinandi, íslenska er ekki tónamál af því tagi, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00207 1152384 1153192 train en samt sem áður +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00208 1155346 1157176 train erum við sífellt að breyta grunntíðni raddarinnar. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00209 1160432 1161192 dev Það er +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00210 1164754 1166322 train meðal annars til þess að, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00211 1167744 1177074 train að, að leggja áherslu. Í fyrirlestri um áherslu og lengd var talað um að áherslan felist meðal annars í, í hækkaðri grunntíðni. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00212 1178496 1179576 train En síðan er +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00213 1180958 1182338 train hljómfallið í röddinni, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00214 1183360 1191820 train tónhæðin, mismunandi eftir því hvort það sem við erum að segja er staðhæfing eða skipun eða, eða spurning. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00215 1192354 1193384 train Það má +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00216 1195584 1196843 train segja að, að, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00217 1198336 1202356 train að hljómfallið svari að nokkru leyti til +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00218 1202850 1218000 train greinarmerkjasetningar í rituðu máli, eða kannski öllu heldur að greinarmerkjasetningin svari til mismunandi hljómfalls. Við breytum tíðninni eftir því hvað við erum að segja og hvernig við viljum segja það. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00219 1223278 1224197 train Það eru, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00220 1226776 1231335 dev það er til sérstakur staðhæfingartónn og spurnartónn. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00221 1232640 1233000 train Við +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00222 1234642 1235421 train sjáum hér +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00223 1235952 1237312 train dæmi um þetta. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00224 1239872 1242331 train Þetta eru myndir úr +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00225 1243956 1244886 train forritinu +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00226 1245438 1249617 train Praat, myndir sem búnar til með forritinu Praat. Það er auðvelt að skoða +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00227 1251190 1253860 train grunntíðnina með því forriti. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00228 1255264 1255924 train Og +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00229 1258004 1262322 train þarna er fyrst bara hlutlaus staðhæfing. „Ég er að fara.“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00230 1263110 1263780 train „Ég er að fara.“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00231 1264601 1267402 train „Ég er að fara.“ Þá er, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00232 1269142 1270491 eval sjáum við að +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00233 1272116 1275715 dev tónninn hækkar, grunntíðnin hækkar hérna í, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00234 1276068 1277928 train á a-inu, fyrra a-inu í „fara“. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00235 1278598 1281246 train En síðan kemur spurningin: „Ertu að fara?“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00236 1282048 1282797 dev „Ertu að fara?“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00237 1283883 1288742 train Þá er hækkunin, kemur meiri hækkun hérna, miklu meiri hækkun, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00238 1289400 1290350 train þetta er þessi spurnartónn. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00239 1293056 1293566 eval Og +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00240 1294976 1303076 dev það er hægt að láta tóninn einan um að, að sýna að um spurningu er að ræða. Sem sagt +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00241 1304170 1311908 train nota sömu, sama orð eða sömu orð sem fullyrðingu og spurningu +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00242 1312318 1315468 train án þess að breyta orðaröð eða, eða slíkt, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00243 1317169 1318040 train bara með tónfallinu. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00244 1319252 1322371 train Ef við segjum annars vegar +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00245 1323953 1324492 train „farinn“, +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00246 1325240 1332620 train sem sagt sem bara staðhæfingu, bara lýsa staðreyndum, bara í merkingunni „Ég er farinn.“ „Farinn.“ „Farinn.“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00247 1334099 1335900 train Og svo getum við +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00248 1337643 1340733 eval spurt, eða látið í ljós undrun yfir þessu: +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00249 1342377 1344787 train „Farinn?“ „Farinn?“ +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00250 1346688 1347227 train Þá +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00251 1347743 1354868 train gerum við, getum við gert það með stórhækkuðum tón þarna. Þið sjáið hvað tónninn fer hér hátt +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00252 1355896 1358776 train í, í þessari, þessari spurningu. +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00253 1362516 1365361 train Og þar með látum við lokið umfjöllun +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00254 1365937 1367782 train um atkvæði og +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b_00255 1368094 1369952 train ítónun í íslensku. diff --git a/00001/b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b.wav b/00001/b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2ccd58ab649bfdae9ec7778ed23ba790c7b889ff --- /dev/null +++ b/00001/b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:de99d23cec9101b6e07dc7e13b814fc279e925d5ba2da728f20c2f41e4acbaee +size 43866114 diff --git a/00001/c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3.txt b/00001/c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5ee2b14874d932f2c9e8c92389a7b2c538f17bcc --- /dev/null +++ b/00001/c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3.txt @@ -0,0 +1,134 @@ +segment_id start_time end_time set text +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00000 1430 2020 train Góðan dag. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00001 3020 10759 train Í þessum fyrirlestri er talað um íslenska hljóðritun og þau hljóðtákn sem eru notuð við venjulega hljóðritun íslensku. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00002 12460 24570 eval Hér eru sýnd dæmi um orð þar sem þessi íslensku málhljóð koma fyrir og bókstafirnir sem standa fyrir þessi hljóð eru auðkenndir með gulum lit. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00003 27899 39049 train Þetta er þá [pʰ] [pʰ] „pæla“, [tʰ] „toga“, [cʰ] [cʰ] „kjör“ og „ker“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00004 39099 62398 train Athugið þið að þó að þarna sé, í orðinu „kjör“ séu tveir bókstafir og margir telji kannski að þarna sé borið fram k og j, þá er þetta eitt hljóð, [cʰ] [cʰ]. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00005 63808 69109 eval Það er fjallað nánar um þetta í fyrirlestri um íslensk lokhljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00006 70420 82879 train Síðan [kʰ] [kʰ] „kofi“, svo [p] [p] „buna“, [t] [t] „dagur“, [c] [c] „gjöf“ og „gera“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00007 83019 95559 train Hér er alveg sama og með „kjör“ að þar er í orðinu gjöf“ notuð, notaðir tveir bókstafir, g og j, en þetta er eitt hljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00008 96140 100919 train Og svo [k] „gala“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00009 102750 107555 train Þarna eru nokkur atriði sem að er rétt að nefna í sambandi við þetta. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00010 107586 137389 train Í fyrsta lagi eru þarna, er þarna notuð stafmerki sem við nefndum áður þetta litla h ofan línu sem táknar fráblásturinn, [pʰ] [pʰ] „pæla“, vegna þess að grunntáknið, sem sagt p, t, c og k, grunntáknin standa ekki fyrir fráblásin hljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00011 139039 143348 train Fráblásturinn í íslensku er það mikill að það þarf að tákna hann sérstaklega með þessu litla h-i. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00012 144572 189069 train Annað er það að, sem kann að virka ruglandi fyrir marga, að, það, fyrir upphafshljóðin í „buna“, „dagur“, „gjöf“, „gera“ og „gala“ eru ekki notuð, notaðir bókstafirnir, eða tákn sem samsvara bókstöfunum b, d og g, heldur eru notuð sömu tákn og, þarna, fyrir fráblásnu hljóðin þarna í dæmunum að ofan, bara án, án þess að það sé nokkurt staðmerki sem táknar fráblástur. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00013 191058 197178 train Og menn spyrja kannski: Hvers vegna er ekki bara notuð b, d og g? +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00014 197685 205761 dev Og ástæðan er sú að í alþjóðlega hljóðritunarkerfinu standa þessi tákn fyrir rödduð hljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00015 207683 211772 train Íslensk lokhljóð eru hins vegar yfirleitt öll órödduð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00016 212731 218893 train Þannig að það væri villandi að nota tákn fyrir rödduðu hljóðin. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00017 219558 249128 train Það var hins vegar í, áður fyrr venja í íslenskri hljóðritun að nota þau tákn en til þess að sýna að þau væru ekki rödduð, þetta væru ekki rödduð hljóð, þá var notaður hringurinn sem við sáum áðan til að tákna raddleysi, notaður hringur ýmist fyrir ofan eða neðan táknið eftir því hvar var pláss fyrir hann. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00018 252107 262183 train Núna í íslenskri hljóðritun á síðustu árum hefur þessu hins vegar verið breytt og, og lagað að kerfinu, lagað að alþjóðlega hljóðritunarkerfinu. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00019 262183 291385 dev Ástæðan er sú að meginreglan í hljóðritun er að ef til er í kerfinu, ef að kerfið býður upp á ósamsett tákn, sem sagt grunntákn, tákn án nokkurra stafmerkja fyrir það hljóð sem þarf að tákna, þá á að velja það fremur en nota eitthvert annað tákn sem þarf að bæta stafmerki við til að fá út rétta hljóðið. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00020 291570 304072 eval Þar að segja eins og hér p er óraddað, ófráblásið, varamælt lokhljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00021 304841 310116 train b er samsvarandi hljóð, nema það er raddað. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00022 312464 323735 train Það er hægt að láta þetta b tákna sama hljóðið með því að bæta af röddunarhringnum neðan við það. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00023 324198 329470 train En það er ástæðulaust fyrst við höfum sérstakt tákn fyrir nákvæmlega þetta hljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00024 331328 354903 train Þannig að ef þið sjáið eldri íslenska hljóðritun þá er hún venjulega svona, það er að segja með b, d og g með afröddunarhring en, en það er óæskilegt, það er, í íslenskri hljóðritun núna er þetta haft eins og þarna er sýnt. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00025 355668 381334 eval Nú, síðan eru önghljóðin [f] [f] [f] „fela“, [v] [v] „vona“, [θ] [θ] „þora“, [ð] [ð] „veður“, [s], [s] „setja“, [ç] [ç] „hjá“, og hér er sama og áður í k j og g j. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00026 381516 403066 train Maður gæti haldið að í „hjá“ væri borið fram h og svo j, en tilfellið er að þó þetta sé táknað með tveimur bókstöfum í stafsetningunni þá er þetta eitt hljóð [ç] [ç], eins og kemur nánar fram í fyrirlestri um íslensk önghljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00027 403609 415343 dev Síðan kemur, [j] [j] „jata“, [x] [x] „sagt“, [ɣ] [ɣ] „saga“ og svo [h] „hafa“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00028 416694 431649 train Þá eru það nefhljóðin, [m] „mala“ og samsvarandi óraddað hljóð, [m̥] [m̥] „hempa, hempa“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00029 432821 442516 dev Athugið að hér er notað stafmerki, sem sagt notuð afröddunarbollan eða afröddunarhringurinn undir tákninu. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00030 442754 446480 train Það er vegna þess að í alþjóðlega hljóðritunarkerfinu er ekki til neitt grunntákn. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00031 447329 452666 train Eitt, eitt sjálfstætt tákn sem táknar óraddað varamælt nefhljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00032 453111 461598 train Við getum hins vegar búið slíkt hljóð til með því að taka táknið fyrir raddaða nefhljóðið, raddaða varamælta nefhljóðið, og bæta afröddunarhringnum við. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00033 461701 464447 train Sama máli gegnir um önnur nefhljóð hér. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00034 466164 470661 dev [n] „naga“, [n̥] [n̥] „hné“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00035 471891 495221 dev Og enn kemur í ljós að, að orð sem í stafsetningu hafa h og svo samhljóða næst á eftir, þau eru, það þarf að gæta sín aðeins á þeim, vegna þess að þetta h plús samhljóð stendur, í stafsetningu, stendur ekki fyrir h plús samhljóð hljóðfræðilega séð, heldur eitt hljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00036 495720 508718 train Síðan er þarna [ɲ] [ɲ] „angi“ og samsvarandi óraddað „hanki“, [ŋ] [ŋ] „þungur“ og samsvarandi óraddað „hlunkur“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00037 509551 517948 train Svo koma hliðarhljóðin [l] „lofa“ og [l̥] [l̥] [l̥] „elta“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00038 518860 532565 train Hér er sama og áður að alþjóðlega hljóðritunarkerfið hefur ekkert sérstakt tákn fyrir óraddað hliðarhljóð en það er hægt að búa það til með því að taka táknið fyrir raddaða hljóðið og setja afritunarhring fyrir neðan. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00039 533061 542041 eval Sveifluhljóð, [r] [r] „rífa, rífa“ og samsvarandi óraddað „ört, ört“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00040 543397 550381 dev Þar með eru komin þau tákn sem eru notuð fyrir samhljóð í venjulegri hljóðritun. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00041 550785 574934 train Og svo eru það sérhljóðin, [i] í „bíll“ [ɪ] í „liggja“, [ɛ] í „þerra“, [ʏ] í „urð“, [œ] í „möskvi“, [u] í „brúnn“, [ɔ] í „stormur“, [a] í „aska“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00042 575234 601107 train Og svo tvíhljóð, [ei] í í „heyrn“, [œi] í „austur“, [ai] í „vætla“, [ʏi] í „hugi“, [oi] í „logi“, [ou] í „ól“ og [au] í „átta“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00043 603782 622877 train Ég nefndi áðan að, það, í eldri ritum um hljóðfræði og þar sem að hljóðritun er að finna er vikið dálítið frá alþjóðlega kerfinu í sambandi við lokhljóðin, en það eru fáein, fleiri frávik sem er rétt að nefna. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00044 623946 635739 train Það er, var áður fyrr oft notað, notaður bókstafurinn þ fyrir hljóðið [θ] [θ] eins og í „þora“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00045 636591 646518 train Það er hins vegar ekki hluti af alþjóðlega kerfinu, þ er ekki, ekki hljóðtákn í IPA heldur er það gríski bókstafurinn þeta sem er notaður í staðinn. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00046 649304 660244 train Það er líka svolítið á reiki hvernig, hvernig ö er hljóðritað, sérhljóðið ö. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00047 661814 668412 train Það er, stundum er það, er notaður bókstafurinn ö fyrir það. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00048 669134 677586 train Og það er rétt að vekja athygli á því hér að okkur sýnist þetta vera æ hérna. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00049 678119 680280 train En það er ekki sama hvernig þetta er skrifað. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00050 680517 693052 dev Þetta er, venjulegt æ í prenti er eins og límingur úr a og e. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00051 693697 704569 train Þetta hérna er hins vegar límingur úr o og e, og það má ekki rugla því saman vegna þess að þetta eru tvö ólík tákn í hljóðritunarkerfinu. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00052 707979 734034 train Æ-ið, sem sagt a e límingurinn, það er tákn fyrir allt annað hljóð, það er tákn fyrir fjarlægt eða opið, frammælt, ókringt sérhljóð [æ] [æ] [æ], þannig að þið þurfið að gæta þess vel að nota rétta táknið. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00053 735934 748404 train Og einhver fleiri frávik eru nú sem, en, en ég held að, frá eldri hljóðritun, en ég held að flest sé nú komið. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00054 748447 759952 train En það er líka rétt að leggja áherslu á það að þetta er tiltölulega gróf hljóðritun. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00055 760157 807502 train Það er að segja að þó að þessi tákn hér séu í grundvallaratriðum rétt, og þau séu notuð fyrir hljóð sem samsvara hljóðum í öðrum málum sem sömu tákn eru notuð fyrir þá er, þýðir það ekki að það séu nákvæmlega sömu hljóðin, þar að segja þó að við notum til dæmis s fyrir hljóðið [s] í íslensku og s sé líka notað í hljóðritun, fjölda annarra tungumála þá táknar það ekki að þetta sé alls staðar nákvæmlega sama hljóðið. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00056 808049 817154 train Það geta verið óteljandi tilbrigði í myndun hljóða, bæði innan tungumáls og milli tungumála. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00057 818655 845160 train Venjulega skipta þessi tilbrigði ekki miklu máli svona í venjulegri hljóðritun en ef menn þurfa að tákna þau, ef menn þurfa að sýna að, að, sýna hljóðin af meiri nákvæmni heldur en hér er gert ráð fyrir þá eru til aðferðir til þess og það eru, notkun, það er notkun þessara stafmerkja sem ég nefndi áðan. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00058 845304 853505 train Það er sem sagt hægt að, að, að hliðra grunntákninu til með því að setja á það alls konar stafmerki. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00059 855370 868886 train Og við kannski sýnum eitthvað af því í fyrirlestri um íslensk, þar sem við förum sérstaklega í íslensk málhljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00060 869094 893126 train En aðeins hérna meira um notkun, þessi tákn og notkun þeirra, svona vafaatriði í sambandi við þetta, í fyrsta lagi íslenskt v. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00061 893538 913158 train Það er venjulega flokkað sem önghljóð og önghljóð eru skilgreint þannig að það verði veruleg þrenging á vegi loftstraumsins frá lungunum. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00062 914890 941643 train Það er samt í mörgum tilvikum, kannski sérstaklega í innstöðu milli sérhljóða, þá hljómar íslenskt v jafnvel nær, nær því að, að vera, vera nálgunarhljóð, það sem heitir approximant á ensku. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00063 942706 960966 train Og þið getið bara prófað þetta sjálf að, að hlusta á þetta í, sérstaklega í innstöðu og athuga hvort ykkur, hvort ykkur finnst þetta vera, hvort hljóðið ykkur finnst passa bet, betur við íslenskt v. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00064 964438 967404 train Annað er r. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00065 968234 989428 train R er alltaf skilgreint sem sveifluhljóð í íslensku, sem er myndað þannig að, að tungubroddurinn myndar sveiflur við tannbergið eins og við, eins og verður rætt nánar um í kafla um, eða fyrirlestri um myndun sveifluhljóða. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00066 991895 996880 train en, og það er alveg rétt lýsing, minnsta kosti hvað varðar langt r. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00067 997209 1021589 train Stutt r í íslensku er aftur á móti oft aðeins ein sveifla og þess vegna kannski, ætti það kannski frekar að flokkast sem sláttarhljóð, sem heitir tap á ensku, þar sem tungan einmitt snertir tannbergið bara einu sinni. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00068 1023719 1029030 dev Þið skuluð endilega prófa að hlusta á þetta, þessi hljóð og athuga hvað ykkur finnst. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00069 1033337 1050405 train Íslenskt j er yfirleitt flokkað sem önghljóð og það er hins vegar álitamál. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00070 1051635 1057669 eval Þið skuluð prófa að hlusta hér á önghljóðið og síðan nálgunarhljóðið. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00071 1058219 1071208 train Ég held að minnsta kosti í mörgum tilvikum þá standi nálgunarhljóðið nær íslensku j-i heldur en önghljóðið. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00072 1073098 1083510 train Þá og þá er spurningin um táknið, í íslenskri hljóðritun notum við j, þetta tákn hér. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00073 1084474 1114734 train Og það er í sjálfu sér alveg rétt tákn miðað við hljóðið en, en hins vegar, ef hljóðið væri önghljóð, eins og venja er að flokka það, þá er þetta ekki rétt tákn, strangt tekið, þá ætti að nota þetta tákn hér sem er j líka, en, en, eins konar j, en, en það er hérna krókur, hérna, yfir legginn neðst. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00074 1117855 1131753 train Nú, í, með íslenskt óraddað l eins og í [l̥] „elta, elta“, eða [l̥] „hlaupa“. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00075 1132567 1144430 train Það er venjulega táknað með grunntákninu fyrir, fyrir l, eins og við höfum nefnt, og, og afröddunarhring bætt við. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00076 1145480 1161598 eval Hugsanlega ætti alveg eins að tákna það með þessu tákn í hér, fyrir, fyrir hliðmælt önghljóð. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00077 1161598 1179382 train Það er að segja að, að, að í staðinn fyrir að líta á l sem, óraddað l sem hliðmælt nálgunarhljóð eins og raddaða ellið þá væri ef til vill réttara að skilgreina það sem hliðmælt önghljóð og nota þetta tákn hér. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00078 1181966 1190255 train Þetta er nú svona það helsta sem er rétt að, að skoða, að hafa í huga. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00079 1190956 1198640 train En ég legg samt ekki til, svona að svo stöddu, breytingar á þessari venjulegu íslensku hljóðritun. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00080 1198690 1212530 train Það er að segja, ég legg til að þið haldið ykkur við það sem hér er sýnt, en rétt samt að vita af öðrum hugsanlegum möguleikum. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00081 1214429 1220188 train Og svo með sérhljóðin. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00082 1220717 1229881 train Það er nú í flestum tilvikum nokkuð skýrt hvaða tákn á að nota fyrir sérhljóðin. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00083 1231120 1248592 train Athugið að í sumum ritum, eldri ritum að minnsta kosti, þá eru notuð, notaðir bókstafirnir e og o fyrir hljóðin [ɛ] og [ɔ]. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00084 1251838 1270567 train Hér er hins vegar mælt með að nota frekar þessi tákn sem eru hér neðar, þetta og þetta, vegna þess að, að íslensku hljóðin, þau virðast passa betur við íslensku hljóðin. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00085 1270715 1279645 dev Íslensku hljóðin eru líklega einhvers staðar þarna á milli en, en samt, að manni virðist, nær þessum sem eru þarna neðar. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00086 1280498 1294544 train En ef maður vildi vera mjög nákvæmur í hljóðritun væri hugsanlegt að, að setja einhver stafmerki á þessi tákn til þess að tákna kannski þau væru, þetta væri ekki alveg nákvæmlega það sem grunntáknin segja. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00087 1296779 1302098 eval Það er líka alltaf dálítið vafamál með íslenskt a. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00088 1302149 1308358 eval Í hljóðritun er þetta tákn alltaf notað. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00089 1309419 1328820 train En vandinn er sá að það stendur fyrir frammælt hljóð en íslenskt a er venjulega skilgreint sem uppmælt, og, og röntgenmyndir af hreyfingu talfæranna sýna það, að það er eðlilegt að flokka það sem uppmælt. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00090 1330756 1336673 train Og þá ætti frekar að nota þetta tákn hér. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00091 1339417 1343981 train Hvorugt þeirra passar þó almennilega við íslenskt a. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00092 1346062 1359765 train Ef maður leitar hér að hljóðum sem passa við íslenskt a þá er það kannski fremur þetta hérna, þetta a á hvolfi hér, eða þetta hér, sem er eins og v á hvolfi. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00093 1363330 1376044 train Ég legg samt til að við höldum okkur við það að nota bókstafinn a til að tákna hljóðið, það er svo löng hefð fyrir því, en rétt að hafa í huga að það eru ekki endilega eini möguleikinn. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00094 1377067 1382107 eval Vandræðagemlingurinn í þessum hópi er þó ö. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00095 1382673 1392207 train Hér er notað þetta tákn hér, eins og við nefndum, sem sagt o e límingur. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00096 1393452 1408815 train Og, og þið sjáið hér, sem sagt getið prófað að hlusta á a e líminginn og heyrt hvernig hann hljómar en, og meginatriðið er að rugla þessu ekki saman. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00097 1411317 1429282 train Þetta hljómar ekki alveg eins og íslenskt ö, en, og ef maður skoðar önnur tákn sem gætu hér komið, komið til greina, þá er erfitt að finna nokkuð sem passar almennilega við íslenskt ö. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00098 1429467 1478728 train Þið skuluð endilega prófa þetta, prófa að hlusta, og reyna að meta hvað, hvernig ykkur finnst eðlilegast að hljóðrita íslenskt ö, og þá, það er þá hægt líka að fara í hina síðuna sem ég, sem ég benti á áðan, að hérna, þar sem að, getum farið hér í sérhljóð og prófað þetta, hlustað á þessi hljóð, hvernig þau hljóma hér og athugað hvort maður finnur eitthvað þar. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00099 1478728 1507776 train Athugið náttúrulega að í báðum tilvikum þá er það einstaklingur sem ber þetta fram, ekki sami einstaklingurinn, og það er ekkert alltaf alveg nákvæmlega sami framburðurinn, þannig að, að það er erfitt að segja að nákvæmlega svona eigi eitthvert hljóð að vera en, en ekki öðruvísi, þó að þetta sé svona í, nokkurn veginn það sama. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00100 1508429 1518265 train En við sem sagt skulum halda okkur við þessi tákn í venjulegri íslenskri hljóðritun. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00101 1518270 1535416 eval Svo þegar við förum að tala um einstök málhljóð þá bætist eitthvað við af stafmerkjum sem er hægt að setja, og hugsanlega grunntáknum sem er hægt að setja til að tákna einstök hljóð sem eru ekki, svona, í algengasta íslenskum framburði. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00102 1536172 1542259 train En það sem að þarf að vara sig sérstaklega á. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00103 1542768 1551617 train Og þegar maður er að hljóðrita þá, byrja hljóðrita, þá er óskaplega mikil hætta á því að stafsetningin þvælist fyrir manni. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00104 1551645 1565790 train Við erum svo vön stafsetningunni og hljóðritunin er þrátt fyrir allt byggð á henni þó að hún víki frá henni og þess vegna hættir manni til að rugla þessu saman. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00105 1566683 1581985 train Og jafnvel þó maður sé æfður, vanur hljóðritari þá er alltaf hætta á að eitthvað læðist inn en það þarf bara að, sem sagt, vera með hugann við það sem maður er að gera. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00106 1582005 1590191 train Og ég setti hér niður nokkur atriði sem reynslan sýnir að menn þurfi að vara sig á. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00107 1590807 1604871 train Fyrsta lagi hérna, bókstafurinn i, lítið i táknar ekki hljóðið i því það er táknað með stóru i í hljóðritun, IPA. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00108 1605542 1608310 train Bókstafurinn i táknar í. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00109 1609604 1623840 dev Svo a u táknar ekki au, þó svo það geri það í stafsetningu, íslenskri stafsetningu, a u táknar á, tvíhljóðið á. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00110 1625427 1642063 train Bókstafurinn u táknar ekki hljóðið u, því það er táknað að með stóru ypsiloni, heldur táknar þetta ú. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00111 1646622 1659561 dev Það má ekki nota ypsilon, hvorki stórt né lítið, fyrir það sem er skrifað með ypsiloni í stafsetningu. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00112 1659588 1668773 train Það sem er skrifað með ypsiloni í stafsetningu er bara i, það er bara, ypsilon er, það er enginn hljóðfræðilegur munur, enginn framburðarmunur á i og ypsiloni. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00113 1671321 1693444 train Ef þið notið lítið ypsilon þá, það táknar hljóð, hljóðið [y], sem er ekki til í venjulegri íslensku en, en er til í ýmsum málum í kringum okkur og, sama, nokkurn veginn sama hljóð og í über á þýsku. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00114 1697622 1710774 train Æ, sem sagt bókstafinn æ, a e líming, má ekki nota fyrir hljóðið æ því það er tvíhljóð sem er táknað með ai, [a] og [i]. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00115 1712878 1729130 train Nú, ég var búinn að tala um e og o og síðan þarf að vara sig hérna á, á þessum lokhljóðstáknum, mörgum. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00116 1731952 1752136 train Í, hérna, orð eins og „gæla“, þá er framgómmælt, það byrjar á framgómmæltu hljóði eins og var nefnt áður, og fyrir það notað táknið c, og svo framvegis. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00117 1752416 1765636 train Þetta er, er sem sagt svona nokkur, nokkur helstu atriðin sem menn þurfa að vara sig á, og meginatriðið, bara eins og ég sagði, að hafa hugann við efnið. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00118 1765661 1769185 train Athugið líka að stafagerðin skiptir máli. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00119 1771061 1795694 train Það er ekki sama hvort maður notar upphafsstafi eða lágstafi vegna þess að, að þeir tákna iðulega mismunandi hljóð, eins og hérna, til dæmis, með upphafsstafinn I stendur fyrir hljóðið i, en lágstafurinn i stendur hljóðið í. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00120 1797623 1826281 train Og, og athugið þið að jafnvel þó þið séuð að hljóðrita nöfn, sérnöfn sem eru skrifuð með stórum upphafsstaf í stafsetningu, þá notið þið ekki stóran upphafsstaf í hljóðritun vegna þess að, að, við tökum dæmi: mannsnafnið Björn og dýrsheitið björn eru auðvitað ekki borin fram á mismunandi hátt. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00121 1826696 1830002 eval Þó annað sé skrifað með stóru b og hitti ekki. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00122 1832163 1836218 train það er ekki það sem þið eigið að sýna, þið eigið að sýna framburðinn, og hann er sá sami. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00123 1841450 1871913 train Það, að lokum ætla ég að benda ykkur á þessa síðu hér, kannski betra að, reyndar að fara inn á hana hér í Firefox, ég var í Google Chrome en það virkar ekki endilega rétt alltaf í því. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00124 1873343 1878805 eval Þetta er sem sagt síða með öllum hljóðtáknum. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00125 1880176 1889289 dev Og það er hægt að, hægt að hljóðrita með þeim, það er hægt að skrifa inn í þennan ramma. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00126 1889346 1897439 train Maður getur notað lyklaborðið til þess að skrifa þau tákn sem á því eru. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00127 1897893 1938207 dev En þar sem að, að því sleppir þá getur maður bara fundið táknin hér og ef ég ætla nú til dæmis að að skrifa orðið „bera“ þá byrja ég hér, af því að íslenskt b er hljóðritað svona, e-ið sem er notað í hljóðritun er ekki að finna á lyklaborðinu en það er hér uppi, og ég smelli á það. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00128 1938744 1948380 train Síðan þarf það að vera langt og lengdarmerkið hér. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00129 1950860 1956802 train R og a eru svo á lyklaborðinu og ég á ekki í neinum vandræðum með að skrifa þau bara. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00130 1958307 1974190 train Síðan er hægt bara að afrita þetta og líma inn í ritvinnslu skjal eða hvað sem er, og þannig getið þið auðveldlega hljóðritað hvaða tákn sem er. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00131 1976943 1996297 train Það eru líka, það eru ýmsir, hérna ýmsir flýtilyklar sem er hægt að nota í þessu, þið sjáið hérna Keyboards Shortcuts Help, og tiltölulega mjög þægilegt að hljóðrita á þennan hátt. +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3_00132 1999300 2006734 train Og þá er rétt að láta þessu lokið. diff --git a/00001/c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3.wav b/00001/c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..0ca05c0a435fb40e4112e2fc507b391a5359380d --- /dev/null +++ b/00001/c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:d84107681d5682c644f1f49b53f5d4ed205b7c3425504ba35b813523d3588002 +size 64217166 diff --git a/00001/f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414.txt b/00001/f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..37a0643af7951c1730a0e5c9d074d0fcb5f08c4d --- /dev/null +++ b/00001/f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414.txt @@ -0,0 +1,390 @@ +segment_id start_time end_time set text +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00000 1799 2339 train Góðan dag. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00001 3290 6829 train Í þessum fyrirlestri er fjallað um lokhljóð, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00002 7560 10440 train sem eru einn helsti flokkur samhljóða. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00003 11812 12621 train Lokhljóð +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00004 13712 18130 dev einkennast, eins og heitið bendir til, af því að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00005 18612 20832 train það er lokað fyrir loftstrauminn frá lungum, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00006 21594 22882 train lungunum örstutta stund. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00007 24190 27610 train Og þessi lokun getur verið á mismunandi stöðum í +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00008 28856 32066 train munnholinu. Og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00009 33451 42631 eval það sem að, það er rétt að hafa það í huga að hljóðið, lokhljóðið sjálft, það myndast í raun og veru ekki fyrr en þegar munnlokunin rofnar, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00010 43520 45590 train vegna þess að, það, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00011 46470 47599 train forsendan fyrir því að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00012 47966 53776 train við heyrum eitthvert hljóð, eitthvert hljóð myndist, eru sveiflur sameindanna, loftsameindanna, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00013 56887 62167 train þegar lokað er fyrir loftstrauminn. Meðan á lokuninni stendur, þá er ekki um neinar sveiflur að ræða. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00014 64166 68226 train Vegna þess að loftið kemst ekkert í burtu, það er kyrrt, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00015 69450 70139 train og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00016 71552 80790 train þegar sem sagt er lokað fyrir straum þess einhvers staðar í munnholi, við varir eða, eða tannberg eða annars staðar í munninum, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00017 81664 91552 train lungun halda áfram að dæla lofti upp, þá auðvitað fyllist rýmið að baki lokuninni mjög fljótt og, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00018 93026 98216 train og ekkert loftstreymi verður fyrr en lokunin er rofin. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00019 99499 105110 train Þetta sem sagt á við um órödduð lokhljóð eins og, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00020 106651 110292 eval eina og öll lokhljóð eru í íslensku. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00021 113842 119720 train Í mörgum málum eru hins vegar einnig til rödduð lokhljóð, þar að segja +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00022 120219 122229 dev hljóð þar sem að, að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00023 123220 124449 dev raddböndin titra +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00024 125952 128532 train meðan á lokuninni stendur. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00025 131497 132077 train Það +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00026 133120 134979 train þýðir sem sagt að, að, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00027 136690 139750 train jafnvel lokað fyrir í munni, lokað fyrir loftstrauminn í munni, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00028 140672 141722 train raddböndin +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00029 142592 144242 dev liggja nokkuð þétt saman +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00030 145468 154077 dev en loftið heldur áfram, að lungun halda áfram að dæla loftinu upp, að loftið verður þá að þrýsta sér upp á milli raddbandanna +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00031 155580 157169 dev og þau gefa eftir, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00032 158290 161820 train hleypa yfirþrýstingnum upp og svo framvegis, eins og hefur verið, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00033 162022 164162 train er lýst í fyrirlestri um röddun. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00034 166371 171472 train Þannig að vegna þess að raddglufan er ekki galopin +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00035 171996 172895 train eins og í +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00036 173508 176098 train órödduðu hljóðunum, þá +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00037 177024 177984 train fyllist +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00038 179905 182896 train loftrúmið ofan raddbanda, en +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00039 183272 185972 train fram að lokuninni fyllist það hægar heldur en ella. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00040 186502 190262 train En það fyllist samt á tiltölulega skömmum tíma. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00041 191501 193930 train En meðan það er að fyllast +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00042 195124 195723 eval þá +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00043 196436 199585 train geta raddböndin haldið áfram að titra og við fáum hljóð +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00044 201288 204047 dev frá raddbandatitringnum þrátt fyrir að, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00045 204761 207021 train að sé lokað fyrir loftstrauminn í munnholi. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00046 207872 215391 train Þannig fáum við eins og raddað b, [p] [p] [p] „bera bera“. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00047 217991 225612 eval Það er auðveldara að fá rödduð varamælt hljóð heldur en til dæmis rödduð +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00048 225728 231238 train uppgómmælt hljóð vegna þess að, að í varamæltu hljóðunum +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00049 232522 235611 train er allt munnholið undir, það er segja, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00050 236706 238525 train það þarf að fylla allt munnholið +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00051 239322 250551 train áður en að, að, hérna, verður algjör stöðvun á loftstraumnum milli raddbandanna. Í uppgómmæltum hljóðum er lokunin miklu aftar, holrúmið sem að er hægt að fylla miklu minna. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00052 253709 262439 train Í íslensku eru þessi fjögur pör lokhljóða sem eru sýnd hér á glærunni, varamælt lokhljóð, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00053 264318 269086 dev tannbergsmælt, framgómmælt, og svo uppgómmælt eða gómfillumælt. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00054 271506 274926 train Og á hverjum myndunarstað eru +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00055 276902 279532 train tvö hljóð, bæði fráblásið +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00056 280512 282792 train og ófráblásið [pʰ] +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00057 284052 288072 dev fráblásið eins og í „pera“, ófráblásið eins og í „bera“, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00058 291246 294036 train fráblásið eins og í „tala“, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00059 294662 296621 dev ófráblásið eins og í „dalur“, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00060 298851 300980 train fráblásið eins og í +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00061 302516 305335 train ker“, ófráblásið eins og í „gera“ +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00062 307026 309695 train og fráblásið eins og í +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00063 310790 313470 train kala“, ófráblásið eins og í „gala“. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00064 316486 317386 train Það er sem sagt, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00065 319387 322508 train það sem greinir á milli hljóðanna í hverju pari innbyrðis +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00066 323078 325727 train er þessi blástur sem +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00067 327168 330467 train kemur þarna á, eftir að lokunin rofnar. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00068 332291 333311 train Fráblásturinn er sem sagt +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00069 334408 335607 train loftgusa +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00070 337248 348057 train áður, eftir að munnlokun rofnar en áður en næsta hljóð hefst, áður en til dæmis raddböndin fara að titra fyrir eftirfarandi sérhljóð eða eitthvað slíkt. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00071 350352 352242 train Ástæðan fyrir þessum mun á +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00072 353366 357916 train rödduðum og órödduðum, fráblásnum og ófráblásnum lokhljóðum +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00073 359686 360106 train er +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00074 361771 366992 train mismunandi tengsl milli talfæra í munnholi annars vegar og raddbandanna hins vegar. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00075 369432 375822 train Það er þannig að, að þegar munnlokunin rofnar í fráblásnum hljóðum +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00076 376832 379202 train þá er raddglufan galopin +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00077 380782 387712 train og það þýðir að það líður örstutt stund, ekki nema örfáar millisekúndur, en samt +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00078 388080 389229 train örstutt stund +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00079 390076 392836 eval meðan raddböndin eru að færast saman, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00080 395197 397507 train nógu mikið til þess að röddun geti hafist. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00081 399304 407404 train Í ófráblásnu hljóðunum þá er það aftur á móti þannig að, að meðan á munnlokun stendur liggja raddböndin saman. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00082 409842 410561 train Og það þýðir +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00083 410842 413252 train að þau geta farið að titra +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00084 413858 420058 train um leið og munnlokunin rofnar, þau þurfa ekki þennan tíma til þess að, að færast saman. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00085 420642 427682 train Og þetta er sýnt hér á þessari mynd þar sem að efri hlutinn sýnir +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00086 428476 430196 train Ófráblásin hljóð. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00087 431546 433466 train Neðri hlutinn sýnir fráblásin hljóð. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00088 434432 438691 dev Og þetta er svona sýnt hér skematískt. Hér er fyrst +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00089 440572 441452 train opin +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00090 442392 443942 train rás í munni. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00091 445367 448618 train Sem sagt ekki, ekki lokað neins staðar í munninum, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00092 449357 452407 train raddböndin liggja saman. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00093 454883 455513 train Og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00094 457680 461939 train við getum hugsað okkur að þetta sé orð eins og „vita“ eða eitthvað slíkt, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00095 462976 466126 train þar sem að eru sérhljóð bæði á undan eftir lokhljóðinu. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00096 469136 476036 train Raddböndin liggja saman hér meðan er opin rás í munni, hér er sem sagt verið að mynda sérhljóð þar sem raddböndin titra, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00097 477768 479537 eval loftstraumurinn í munni er ekki hindraður. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00098 481212 481751 train Síðan +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00099 483702 492401 train kemur að lokhljóðinu, lokun í munni, í þessu tilviki, ef við erum með orðið „vita“, er lokunin við tannberg. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00100 493884 494304 train Og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00101 495804 496703 train þá er +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00102 498294 503724 train raddglufan opin, það er að segja, það er ekki titringur, raddböndin liggja ekki saman til þess að, að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00103 504576 505534 train geta ekki titrað. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00104 506878 507238 dev En +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00105 510013 522063 train á þessum tímapunkti hér, sem örin vísar á, þegar munnlokun lýkur, þegar hún rofnar og, og loftið fær aftur að streyma óhindrað um munninn, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00106 523163 526884 train fyrir, í eftirfarandi sérhljóði, þá eru raddböndin, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00107 529844 534643 train hafa þau færst saman aftur og geta strax byrjað að titra, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00108 535851 537261 eval þannig að, að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00109 538272 539324 train við fáum, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00110 541286 543955 train fáum engan blástur þarna á eftir, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00111 545025 548975 train heldur röddun umsvifalaust. Neðri hlutinn sýnir svo +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00112 549460 551230 train aftur á móti fráblásnu hljóðin +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00113 554381 555070 eval og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00114 556416 557046 train þar +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00115 558056 558606 train er +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00116 559325 565156 train byrjunin alveg eins. Það er að segja að hér er opin rás í munni, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00117 566209 568639 train fyrir undanfara í undanfarandi hljóði. Raddböndin +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00118 569600 570979 dev liggja saman og geta titrað. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00119 573926 580436 train Hér er sú lokun í munni fyrir lokhljóðið en munurinn kemur fram hér, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00120 580726 582106 train á þeim stað þar sem að, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00121 582986 585625 dev sem örin vísar á, þegar munnlokunin rofnar. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00122 587360 589758 train Þá er raddglufan ennþá +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00123 590720 593060 train galopin og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00124 594032 595511 eval þess vegna getur ekki verið +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00125 596864 599653 train um titring að ræða í raddböndunum, þannig að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00126 601088 602278 train meðan raddbönd, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00127 602408 605618 train raddglufan að lokast, meðan raddböndin eru að færast saman, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00128 606194 609312 train þá streymir loftið tiltölulega lítið hindrað +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00129 610558 611797 train upp á milli raddbandanna, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00130 612788 614797 train sem titra ekki sem sagt, af því þau liggja ekki saman, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00131 615329 619669 train og út um munninn af því að það er engin lokun í munni. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00132 620144 622792 train Það er þessi blástur, þetta sem við köllum +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00133 624656 625635 eval fráblástur. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00134 627782 628321 eval Svo +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00135 629722 631492 train loksins á þessum tímapunkti +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00136 632048 635807 dev hér þá eru raddböndin komin nægilega saman til að geta farið að titra aftur, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00137 636141 638352 train þá hefst, getur röddun hafist á ný, en, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00138 639554 648543 dev en sem sagt þarna, þar á undan er fráblástur. Þetta er svona einfölduð mynd af muninum á +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00139 649764 652624 dev fráblásnum og ófráblásnum lokhljóðum. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00140 654560 656809 train Það er reyndar rétt að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00141 658325 661566 train nefna það að, að fráblásturinn, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00142 662262 668432 train hann er, hljómar talsvert mismunandi. Það er að segja að hann getur +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00143 669672 673031 eval tekið talsverðan lit af eftirfarandi hljóði, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00144 675938 676598 dev en +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00145 677888 683017 train þó að það sé venja að, að hljóðrita hann alltaf sem sem h, lítið h. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00146 685695 689596 dev það er líka, það er rétt að nefna það að, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00147 691288 695038 train það hefur, fráblásnu hljóðin hafi oft verið kölluð hörð, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00148 695664 699964 train talað um harðmæli og þau ófráblásnu kölluð lin, talað um linmæli, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00149 701090 703858 train og, það, með því er +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00150 704112 716251 eval á einhvern hátt gefið í skyn að það sé meiri kraftur og orka í fráblásnu hljóðunum, en það er ekki um að ræða. Þetta tengist ekki mismunandi orku eða vöðvaspennu eða neinu slíku. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00151 722010 723389 train Lítum hér svo á +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00152 725366 728166 train einstök lokhljóð, það, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00153 728448 732588 train myndun fráblásnu eða staða vara og tungu við +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00154 733952 741642 train myndun fráblásinna og ófráblásinna hljóða er svo lík að það dugar ein mynd fyrir hvert par, hér sem sagt höfum við +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00155 742596 746646 train p og b eins og í „pæla“ og „bæla“, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00156 748032 749681 train varirnar loka fyrir loftstrauminn, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00157 750254 753083 train loftið streymir hér óhindrað upp, og gómfillan +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00158 753549 755019 dev lokar fyrir, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00159 757340 758779 train fyrir nefholið. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00160 760744 765973 train staða tungunnar skiptir ekki máli, tungan er yfirleitt í einhverri svona hvíldarstöðu hér. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00161 769810 770560 train Svo er hér +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00162 772106 774636 train tannbergsmælt lokhljóð t og d, eins og í +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00163 775316 777645 train eins og í „týna“ og „dýna“. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00164 779366 779696 train Þar +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00165 781416 787114 train er það tungubroddurinn sem lyftist upp að tannberginu og, og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00166 788540 792290 train lokar þar fyrir loftstrauminn, brúnir tungunnar leggjast út að jöxlunum +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00167 792312 794261 train í efri gómi, lokar þar fyrir loftstrauminn +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00168 795384 796214 train þannig að, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00169 798083 803174 train og, og eftir sem áður er, eða eins og í varamæltu hljóðunum er, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00170 803592 805932 train lokar gómfillan fyrir loftstraum upp í nef. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00171 806284 807204 train Athugið þið að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00172 808906 812986 train tungubroddurinn getur verið misframarlega. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00173 813492 817792 dev Í einstökum tilfellum getur hann legið alveg fram við framtennurnar, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00174 818288 822378 train en hann getur líka verið eitthvað aftar, þetta getur verið að einhverju leyti einstaklingsbundið. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00175 827758 831898 train hérna neðst til vinstri eru svo framgómmæltu hljóðin, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00176 834740 838910 train eins og í, í „kæra“ og „gæra“. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00177 841128 841638 train Þar +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00178 843457 848018 eval leggst tungan upp að gómnum á mjög stóru svæði, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00179 848674 853254 train alveg eiginlega frá tannberginu og aftur undir gómfilluna. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00180 854797 857628 eval Þegar lokunin rofnar síðan, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00181 858002 861032 train þegar tungan færist hérna frá, þá færist hún fyrst +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00182 862014 863904 train frá gómnum að aftan +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00183 865376 870416 train og, og síðan að framan og það veldur því væntanlega að við skynjum þessi hljóð +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00184 871895 878825 train iðulega sem tvö hljóð eða okkur finnst þetta gjarnan vera k plús j og g plús j +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00185 880256 885016 train en en myndunarlega séð eru þetta í, þetta, eru þau samt ein heild. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00186 889127 890058 train Að lokum eru svo +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00187 892532 895620 eval uppgómmælt eða gómfillumælt hljóð, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00188 896542 900332 train k og g eins og „kaldur“ og „galdur“. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00189 902352 904331 train Þar lyftist aftari hluti tungunnar upp, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00190 906004 913384 train tungubakið, og, og leggst hér upp að, ja, aftari hluta af gómnum eða gómfillunni eða, eða svæðið sem er þar á mörkunum. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00191 915113 918444 train Gómfillan lokar eftir sem áður upp í nefholið. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00192 920716 921795 dev Og þarna +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00193 923592 927612 eval er snertiflötur tungunnar við góminn miklu minni heldur en í framgómmæltu hljóðunum. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00194 930841 934472 train Þetta eru þau lokhljóð sem koma fyrir í, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00195 936085 938936 eval í venjulegum íslenskum framburði +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00196 940506 941525 train en auk þeirra +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00197 942366 943926 eval kemur oft fyrir +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00198 944768 946988 train svonefnt raddbandalokhljóð +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00199 949652 957722 train sem er myndað þannig að raddböndin eru klemmd þétt saman og loka algjörlega fyrir loftstrauminn örstutta stund. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00200 959624 962002 train Og þetta +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00201 962974 966844 train kemur, þetta er einstaklingsbundið, kemur oft fyrir í máli barna +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00202 967710 975400 train á ákveðnum tíma í máltökunni en eldist síðan af þeim, en þetta er líka, ýmsir +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00203 975974 977233 train fullorðnir málhafar sem, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00204 978620 980899 eval sem hafa þetta hljóð í máli sínu. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00205 982209 987609 train Það kemur, það kemur fyrir í innstöðu, aðallega á undan lokhljóðum eða í, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00206 988578 1004098 train í staðinn fyrir þau, þannig að menn segja í staðinn fyrir „Bjarni“ eða „Bjarni“ segja menn „Bjarni, Bjadni“. Í staðinn fyrir „einnig“ segja menn „einnig, einnig“. Í staðinn fyrir „fótbolti“ segja menn „fót, fótbolti“ +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00207 1005382 1007152 dev og eitthvað slíkt. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00208 1013287 1013586 train Nú +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00209 1015061 1019202 train skulum við líta aðeins á hljóðróf þessara hljóða. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00210 1023612 1026271 train Það er hægt að að nota +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00211 1027200 1031519 train forritið Praat til þess að, að skoða +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00212 1032930 1037630 dev hljóðrof lokhljóða og skoða hvernig þau koma út á myndum, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00213 1038174 1040923 eval og átta sig þannig betur á, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00214 1042714 1043194 dev á +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00215 1045028 1047467 train því hvað um er að vera. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00216 1048630 1049890 eval Hérna erum við með +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00217 1052494 1053394 train þrjú orð, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00218 1055025 1058716 train „taða“, „daða“ og „staða“. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00219 1060726 1062375 train Og það sem að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00220 1063808 1066838 train þetta ljósasta hérna, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00221 1069748 1072478 train hér fremst, táknar +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00222 1074061 1077991 train þögnina, táknar sem sagt lokunartímann sjálfan, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00223 1078442 1082391 train þetta er nú svoldið misjafnt hvernig þetta kemur út á hljóðrofsritum. Stundum er það +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00224 1083136 1084366 train ljósara en þetta. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00225 1085312 1091232 train En alla vega, það er, það er alveg greinilegt hvar skil eru. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00226 1093402 1100692 train Hér síðan, þar sem að litla h-ið er sett undir, þar tekur fráblásturinn við. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00227 1101524 1103374 train Og fráblásturinn er sem sagt +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00228 1104720 1108138 train streymi, óhindraður loftstraumur, eins og við höfum talað um, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00229 1109510 1112670 dev á ýmsum tíðnisviðum, það er dökkt hér, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00230 1114622 1117532 dev langt hátt upp eftir tíðnisviðinu, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00231 1118105 1122084 train þannig að það sýnir að þarna eru sveiflur á, á ýmsum tíðnisviðum. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00232 1124422 1127241 train Síðan taka hér við, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00233 1129092 1135512 eval tekur yfir miklu meiri regla þegar sérhljóðið hefst. Og þá, sjáið þið, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00234 1136112 1140471 train kannski ekki mjög greinilegt, en á þó alveg að mega sjá það, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00235 1141026 1142756 train að þarna skiptast á +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00236 1144791 1147672 eval lóðrétt bönd, skiptast á dökk +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00237 1148416 1150844 train og aðeins ljósari, ljóðrétt, lóðrétt bönd. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00238 1152436 1153936 train Þetta eru +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00239 1154856 1165896 train sem sagt bönd sem, sem svara til raddbandasveiflnanna. Þar að segja þar sem að er dökkt lóðrétt band, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00240 1166696 1168684 dev þar er, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00241 1169739 1171549 train er radd, er raddglufan opin, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00242 1172894 1178443 train kemur, kemur loft á milli handanna og sveiflur fara af stað, og þessar sveiflur +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00243 1179744 1182354 train skila sér í, sem, sem +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00244 1183924 1185812 train dökkt band á hljóðrofsritinu. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00245 1187200 1187710 train Síðan, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00246 1189389 1198708 train eins og við vitum, í, í sveiflum raddbandanna þá lokast, þá verður lokun þegar +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00247 1199558 1206818 train þrýstingnum neðan raddbanda hefur létt af. Þá lokast fyrir loftstrauminn, engar sveiflur í loftinu +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00248 1207819 1212979 train fyrir ofan og þar af leiðandi enginn styrkur og þá kemur ljósara band. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00249 1215583 1217413 train Og svo +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00250 1218158 1227748 train sjáum við hér, eins og hefur verið rætt um í kafla, í fyrirlestri um formendur, sjáum við þessi dökku +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00251 1229056 1240696 train láréttu bönd hér í gegn. Það eru sem sagt formendurnir, það eru þau tíðnisvið sem eru sterkust í viðkomandi hljóði. Hér er [a] og þar eru fyrst, frekar stutt á milli fyrsta og annars formanda. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00252 1242532 1244301 train Svo kemur hér [ð], +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00253 1244382 1253382 train raddaða lokhljóðið, og þið sjáið að, að þar er, eru áfram, af því að ð er raddað, þá eru áfram þessi reglulegu +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00254 1255938 1258007 train lóðréttu bönd. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00255 1258942 1262741 train Ef þið berið þetta saman fráblásturinn þá sjáið þið mikinn mun á því. Það, af því að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00256 1263208 1265697 train fráblásturinn er óraddaður þá eru ekki svona regluleg bönd. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00257 1266648 1268768 train Og svo kemur sérhljóðið aftur hér. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00258 1270499 1271220 eval Hér er svo +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00259 1272326 1273306 train „Daða“, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00260 1274496 1275605 train þar er ekki fráblástur +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00261 1277056 1277986 train og, og þið sjáið +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00262 1278748 1285897 train að byrjun orðanna er ólík. Hér er sem sagt lokunin alveg eins og í „taða“, en +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00263 1287582 1289592 dev svo hefst röddunin í sérhljóðinu +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00264 1291188 1291908 train nokkurn veginn +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00265 1292840 1298370 train um leið og lokunin rofnar, það er ekkert, þarf ekki að bíða eftir því að raddböndin færist saman. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00266 1300790 1301329 train Svo +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00267 1302686 1303256 train í, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00268 1304845 1305686 dev seinasta orðið, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00269 1307166 1307646 train „staða“, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00270 1309056 1309595 train er nú +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00271 1310046 1312935 train sett hér bara til samanburðar +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00272 1313086 1314165 eval af því að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00273 1315786 1320675 dev t-ið þarna, þetta er skrifað náttúrulega með t, og það gæti kannski bent +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00274 1322014 1326634 train á eða, eða gefið í skyn að þarna væri fráblásið hljóð. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00275 1328208 1333936 train En það er aldrei, ekki, ekki heldur í máli þeirra sem hafa +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00276 1335276 1339195 dev fráblástur í, í framstöðu í máli sínu, það er að segja þeirra sem eru harðmæltir, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00277 1340322 1341122 train eins og kallað er. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00278 1342792 1350802 train Það er enginn sem segir „sthaða, sthaða með fráblásnu. Og þið sjáið það, s-ið er mjög greinilegt hér, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00279 1351769 1353748 eval dökkt hér á efri tíðnisviðum, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00280 1354352 1360442 dev og svo kemur lokunin hér. En þið sjáið að, sem sagt, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00281 1361646 1371066 train færslan frá, hreyfingin frá lokun yfir í sérhljóðið er miklu líkari því sem hún er í „Daða“ heldur en því sem hún er í „taða“. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00282 1374754 1377904 train Það passar líka ágætlega við það að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00283 1379927 1383798 train flestir kannast við það að börn á máltökuskeiði +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00284 1385953 1386723 eval eru +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00285 1387094 1389574 train í, eiga oft +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00286 1391174 1399124 train erfitt með klasa með s plús samhljóða í framstöðu, þannig að, að hérna s-ið +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00287 1401502 1402732 train dettur oft, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00288 1404062 1405111 train dettur oft framan af, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00289 1407169 1409480 train en, en þá +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00290 1411482 1414601 eval segja börnin, ef að barn ætlar til dæmis að segja „spila“, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00291 1416091 1417170 train og s-ið dettur framan af, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00292 1418112 1421171 train þá segir barnið ekki „pila“ +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00293 1421944 1426743 train heldur „bila“, jafnvel þó það sé búið að ná valdi á fráblásnum hljóðum. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00294 1429414 1437793 train þannig að, að þetta, meðal þess sem sýnir okkur greinilega að þarna er ófráblásið hljóð. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00295 1445692 1446141 train Nú er, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00296 1447601 1448711 dev getur maður velt fyrir sér +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00297 1449921 1453461 train hvernig við förum að því að gera mun á lokhljóðum. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00298 1455322 1458501 train Það hefur verið nefnt að, að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00299 1460245 1461446 eval meðan á lokuninni stendur +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00300 1463261 1464281 train þá heyrist ekkert hljóð. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00301 1465308 1466888 train Sem sagt lokunin +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00302 1468318 1468678 dev í +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00303 1470140 1472960 dev p og t og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00304 1474814 1475324 dev k +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00305 1477246 1478985 eval hljómar alveg eins, það er enginn munur á því. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00306 1480956 1482216 train Og þá er spurningin hvernig, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00307 1483046 1484316 train hvernig gerum við þennan mun, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00308 1487096 1489765 eval af hverju skynjum við þetta sem mismunandi hljóð? +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00309 1492780 1493470 train Og svarið er: +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00310 1496210 1497769 train Við greinum +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00311 1498702 1510271 eval á milli lokhljóða, ekki vegna þess að lokhljóðin sjálf hljómi ólíkt heldur vegna þess að lokunin hefur mismunandi áhrif á hljóðin í kring, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00312 1510818 1512657 train eftir því hvar hún er í munnholinu. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00313 1513859 1514489 train Sem sé, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00314 1516331 1518671 train lokunin hefur áhrif á +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00315 1520128 1521418 eval aðallega formendur, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00316 1522688 1525867 train fyrst og fremst eftirfarandi hljóðs, undanfarandi hljóðs líka að einhverju leyti. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00317 1527489 1528870 dev Og þetta er í sjálfu sér alveg +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00318 1529856 1531115 eval eðlilegt ef maður, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00319 1531832 1533652 train ef maður hugsar um þetta. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00320 1534042 1536212 eval Vegna þess að það er ekki þannig auðvitað, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00321 1537152 1542942 train þegar við erum að tala, að talfærin komi sér fyrir í stellingum fyrir tiltekið hljóð, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00322 1543860 1545180 train síðan myndum við hljóðið, og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00323 1546112 1551842 train svo séu talfærin færð í stellingar fyrir næsta hljóð. Svo myndum við það, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00324 1552340 1553420 train og svo framvegis. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00325 1555452 1558662 train Talfærin eru aldrei í kyrrstöðu, þau eru alltaf á hreyfingu, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00326 1560602 1561051 train og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00327 1562128 1566477 dev þau eru, við erum líka að mynda hljóð meðan talfærin eru að færa sig +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00328 1567381 1570592 train frá stöðu eins hljóðs yfir í stöðu næsta hljóðs. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00329 1571456 1574935 train Þetta þýðir það að þegar, til dæmis, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00330 1575740 1577030 train lokun rofnar, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00331 1578755 1580256 train lokun fyrir lokhljóð, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00332 1581876 1588956 train þá eru talfærin ekki alveg strax komin í stöðu fyrir eftirfarandi hljóð. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00333 1589440 1594409 train Svona dæmigerða stöðu eftirfarandi hljóðs, þau þurfa örstuttan tíma til þess að færast yfir í þá stöðu +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00334 1595063 1598564 dev og, og á þessum tíma þá, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00335 1599687 1601047 train sem sagt, hafa þau +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00336 1601600 1603329 train stöðu sem, sem +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00337 1605096 1605846 train litast af +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00338 1607296 1608884 train þeim stað þar sem að lokunin var +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00339 1609868 1615737 train og það hefur áhrif á, á og hvers konar hljóð er myndað meðan talfærin eru á hreyfingunni. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00340 1618142 1618942 eval Það er +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00341 1619952 1621761 train þannig að í +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00342 1623198 1624848 train átt að varamæltu +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00343 1625800 1631339 train lokhljóði lækka allir formendur, allir formendur svigna +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00344 1632106 1637505 train niður í átt að varamæltu lokhljóði, og við sjáum þetta hér í orðinu „apa“. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00345 1640379 1645119 train Það er enginn vandi að að greina hvar lokunin er. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00346 1646464 1657064 train En við sjáum það hérna að formendurnir þeir lækka, þetta er misgreinilegt svo sem en nokkuð, sæmilega greinanlegt samt, að formendurnir eru lægri hérna, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00347 1657493 1658123 dev næst +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00348 1660104 1662203 train lokhljóð, lokuninni sitthvorum megin við hana, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00349 1663403 1666883 dev heldur en þegar er komið svolítið út í sérhljóðið sjálft. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00350 1670925 1674196 train Hérna í átt að tannbergsmæltu lokhljóði, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00351 1676270 1679440 eval þá, orð eins og „ata“, þá svignar +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00352 1681256 1685156 train fyrsti formandi niður +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00353 1686016 1687606 eval en annar formandi +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00354 1689627 1694248 train svignar ekki niður og jafnvel frekar, frekar upp. Þið sjáið hérna +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00355 1695344 1696094 dev á undan +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00356 1697776 1699276 train lokuninni í „ata“ +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00357 1700096 1701776 eval að það, það er svona eins og kannski +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00358 1703710 1706410 train gliðni örlítið hérna milli fyrsta og annars formanda. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00359 1711076 1711525 train Í +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00360 1712546 1715145 train átt að gómmæltu lokhljóði +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00361 1717120 1720059 train eins og, og hérna í „aka“ +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00362 1720883 1725484 train þá svignar fyrsti formandi niður, annar +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00363 1726643 1727443 dev upp, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00364 1728978 1733448 train en sá þriðji, sem er hér, hann, hann svignar niður. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00365 1735171 1735770 train Og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00366 1737658 1745847 train þetta er ekki ósvipað í framgómmæltu lokhljóðunum, en sveigingarnar eru meiri þar enda, eins og við sáum, þá er, er, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00367 1747200 1748719 train leggst tungan upp að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00368 1749095 1751056 train gómnum á stærra svæði þar, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00369 1752538 1766508 train og það táknar að hún er svoldið lengur að færast, lengur að koma sér í og úr þeirri stöðu, og, þannig að áhrifin vara lengur inn í, lengra inn í +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00370 1767378 1768248 train hljóðin í kring. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00371 1773138 1776078 train Þetta, manni virðist kannski að þessar +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00372 1777536 1780596 train sveigingar, formendasveigingar, séu ekki mjög áberandi hérna á þessum myndum. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00373 1781026 1786866 eval En þetta er samt það sem við erum ekki í neinum vandræðum með að skynja og notum til þess að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00374 1787960 1789978 train greina milli lokhljóða. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00375 1789979 1799279 train Við sem sagt heyrum mun á lokhljóðum vegna þeirra áhrifa sem þau hafa á hljóðin í kringum sig. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00376 1801250 1801969 train Þetta er hægt +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00377 1802530 1803479 train að skoða +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00378 1804800 1810679 dev til dæmis í, í forriti eins og Praat með því að, að +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00379 1812567 1813607 dev klippa burt +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00380 1814150 1814970 train lokunina, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00381 1815636 1817315 train með því að spila +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00382 1818442 1821262 train bara sérhljóð á eftir lokhljóði. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00383 1822477 1822987 train Þá, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00384 1824960 1829608 train ef þið prófið það, þá heyrið þið að, að það er enginn vandi að, sem sagt, +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00385 1830000 1835589 train greina hvað, um hvaða lokhljóð er að ræða, þó að þið séuð strangt tekið bara hlusta á sérhljóðið. +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00386 1839794 1840164 train Og +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00387 1841596 1842016 train þá +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414_00388 1842816 1845806 dev látum við þessu lokið um lokhljóð. diff --git a/00001/f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414.wav b/00001/f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..20f21c1eba168ae9e7e8bc8bee4e395b00e439cf --- /dev/null +++ b/00001/f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:aa611919b8d974ffa622e8d499c335ed0775114130e9c54c418a10c59c5dda4e +size 59074628 diff --git a/00001/fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c.txt b/00001/fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..dce65363aff907495d5393076af4b9c014068e44 --- /dev/null +++ b/00001/fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c.txt @@ -0,0 +1,305 @@ +segment_id start_time end_time set text +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00000 1320 1859 train Góðan dag. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00001 2644 7627 train Í þessum fyrirlestri er fjallað um hljómendur, sem er heiti sem er oft haft +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00002 8192 16351 train sameiginlega um nefhljóð, hliðarhljóð og sveifluhljóð, sem eiga ýmislegt sameiginlegt, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00003 16939 24390 dev andstætt lokhljóðum og önghljóðum, sem stundum er kölluð hindrunarhljóð. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00004 25554 32482 train Og þetta vísar til þess að, að hindrunin sem verður á vegi loftstraumsins í hljómendunum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00005 34128 41193 train er minni heldur en í hindrunarhljóðunum, sem sagt, lokhljóðum og önghljóðum. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00006 44100 45899 train Byrjum á nefhljóðum. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00007 47629 50479 dev Nefhljóð eru mynduð þannig að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00008 52148 58387 train gómfillan er látin síga en það er lokað fyrir loftstraum einhvers staðar í munnholi. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00009 59938 60708 eval Þannig að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00010 61876 62715 train öfugt við það sem að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00011 64878 67657 train gildir um lokhljóðin, þar sem að, að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00012 69102 72342 train þessi lokun stöðvar loftstrauminn algjörlega, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00013 73856 74516 train þá +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00014 75138 76651 train þá stöðvar lokun +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00015 77568 82697 eval ekki loftstrauminn hér, vegna þess að hann á sér greiða leið upp +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00016 82871 85510 train í nefhol og út um nefið, þannig að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00017 86469 89655 eval hér heyrist hljóð meðan á munnlokuninni stendur. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00018 92285 93032 dev Það er, það er, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00019 97036 104020 train sem sagt innbyrðis munur nefhljóðanna stafar af því að lokunin verður á mismunandi stöðum. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00020 106362 113022 train En nefholið, það virkar sem hljómhol í öllum nefhljóðum. Það er að segja, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00021 114304 118263 train loftið í nefholinu er, það eru sveiflur í því, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00022 119918 122618 train vegna þess að loftstraumurinn fer þar í gegn. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00023 123488 129399 eval Þannig að nefholið virkar sem hljómhol og munnholið fram að lokuninni +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00024 130663 134053 train virkar líka sem hljómhol. Það er að segja í varamæltum nefhljóðum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00025 134472 135383 train þá er +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00026 136294 140523 train allt nefholið og allt munnholið, sem sagt fram að vörum, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00027 141589 146929 eval hljómhol, það eru sveiflur í, í loftsameindunum, öllu þessu svæði. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00028 149430 153540 dev En í til dæmis uppgómmæltum eða gómfillumæltum nefhljóðum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00029 154045 155809 train þá er það nefholið, eftir sem áður, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00030 156314 163902 dev en bara sá hluti munnholsins sem að nær fram að lokuninni við uppgóm eða gómfillu. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00031 166365 172456 train Það er hins vegar að, rétt að hafa í huga að nefholið er mjög stórt +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00032 173979 174428 train og +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00033 175872 177791 train það þýðir að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00034 179102 181433 train hlutfallslegur munur +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00035 181972 185893 train nefhljóðanna, innbyrðis munur nefhljóðanna, verður frekar lítill. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00036 186279 198160 train Sem sagt, af því að nefholið er, er alltaf hljómhol, svo bætist við það eitthvað af munnholinu, en, en, það, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00037 199026 202198 train vegna þess hvað, hve nefholið er stórt, þá breytir það ekki +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00038 203457 204778 eval geysilega miklu um +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00039 205958 210848 train mögnunareiginleikana hversu stór hluti munnholsins bætist við. Og þess vegna er +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00040 212096 215246 train til dæmis miklu minni heyranlegur munur á milli +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00041 216192 220427 train varamæltra og tannbergsmæltra nefhljóða, [m] og [n], +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00042 220508 225849 train heldur en á milli, til dæmis samsvarandi lokhljóða, [pʰ] og [tʰ], +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00043 227187 229660 train þó að þó að í raun og veru myndunarlegur munur sé +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00044 232509 233019 train hliðstæður. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00045 235792 236391 train Og, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00046 238664 239594 train það eru, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00047 241384 246422 train í nefhljóðum, eru, eða nefhljóðin hafa fjóra myndunarstaði, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00048 248077 251991 train svona nokkurn veginn þá sömu og lokhljóðin, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00049 253006 263190 train það er að segja það eru varamælt, tvívaramælt nefhljóð, tannbergsmælt, framgómmælt, og uppgómmælt eða gómfillumælt hljóð og +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00050 265086 270393 eval á hverjum þessara myndunarstaða eru tvö hljóð, óraddað +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00051 270448 271733 train og raddað. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00052 274196 274826 train En +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00053 276576 277318 train þetta er sem sagt, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00054 279038 281798 train formendur nefhljóðanna eru lágir +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00055 282273 283561 train af því að, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00056 286210 287078 eval af því hvað +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00057 288752 290340 train hljómholið er stórt. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00058 291896 299795 train Það er talað um það í öðrum fyrirlestrum, að stórt hljómhol, í stóru hljómholi þá magnast lág +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00059 299796 305091 train tíðni, litlu hljómholi há tíðni, þess vegna eru formendur nefhljóða lágir. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00060 306362 312812 train Og eins og ég var að segja vegna þess að, að nefholið er svo stórt þá verður hlutfallslegur innbyrðis munur nefhljóðanna +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00061 313600 314440 train lítill. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00062 317944 320429 train Og í samfelldu tali þá, þá +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00063 320430 327734 train hverfa nefhljóðin stundum sem sjálfstæð hljóð, það er að segja, stundum verður ekki algjör lokun í munni. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00064 328853 330146 train Þannig að, að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00065 332140 337989 train í staðinn fyrir að nefhljóðin séu sjálfstæð hljóð með lokun í munni og opnu út um nefið, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00066 338944 339633 train Þá +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00067 340749 344215 train verður nefopnunin, eða sem sagt, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00068 344230 348129 train sig gómfillunnar með loftstreymi um nefið, það verður +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00069 349440 350429 train samhliða +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00070 353161 354871 train hljóði, öðru hljóði, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00071 356672 365822 train sérstaklega undanfarandi sérhljóði. Þannig að í staðinn fyrir að menn segi „eins“ og „bangsi“ +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00072 366900 372890 dev þá segja menn „eins, eins, eins, bangsi, bangsi“. Sem sagt +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00073 373068 376850 train þarna verður enginn, ekki fullkomin lokun í munni +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00074 377856 393096 train en það verður samt opna, gómfillan sígur samt og opnar meðan á sérhljóðinu, undanfarandi sérhljóði stendur, og það breytir hljómi sérhljóðsins af því að nefholið bætist þá við sem hljómhol. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00075 398583 400264 train Hér sjáum við +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00076 401412 411233 train stöðu talfæranna, stöðu vara og tungu við myndun íslenskra nefhljóða, þetta er nú nokkuð hliðstætt og við myndun +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00077 413092 415760 dev lokhljóða með sama myndunarstað. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00078 417626 420449 train Hér eru varamælt [m] og [m̥], +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00079 421147 422138 train raddað og óraddað, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00080 422644 424991 train tannbergsmælt [n] og [n̥], +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00081 425856 427986 dev framgómmælt og uppgómmælt. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00082 430576 433713 train Athugið þó að snertiflötur tungunnar við góminn +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00083 434305 438031 dev er minni en í samsvarandi +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00084 440195 441905 train lokhljóðum. Þetta eru sem sagt, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00085 443086 447071 train eins og „melur“ og „heimta“, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00086 447728 452284 train hér er „njóta“ og [n̥] „hnjóta“, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00087 453318 460204 train [ɲ] [ɲ], „ingi“ og „banki“, og [ŋ] [ŋ] +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00088 460834 464072 dev „þang“ og „seinka“. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00089 466093 467041 train Við getum svo, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00090 469341 472552 train við getið svo skoðað, hérna, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00091 479503 481030 train myndun þessara hljóða, það er +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00092 482518 485158 train hægt að skoða hér, skoða spænsk hljóð, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00093 486047 488978 eval þau eru ekki endilega nákvæmlega eins og þau íslensku en samt +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00094 490066 494115 train nægilega nærri til að sé hægt að hafa gagn af þessum myndum. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00095 495006 498156 train Hérna er, eru varamæltu lokhljóðin. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00096 501106 501826 train staða +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00097 502692 506506 train það er sem sagt, hér sjáið þið, gómfillan sígur, það er lokun við varir, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00098 507482 509582 train staða tungunnar skiptir svo sem ekki máli. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00099 512054 513551 train Hér eru, það eru +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00100 513664 517881 train fleiri, miklu fleiri afbrigði í spænsku, við þurfum ekki að hafa áhyggjur af þeim. Hér eru tannbergsmælt +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00101 518568 519898 train nefhljóð [n]. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00102 523455 526948 train Þarna lokar tungubroddurinn við tannbergið en gómfillan sígur líka. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00103 527834 529632 train Hér er svo framgómmælt. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00104 533660 536060 train Hér er reyndar snertiflötur +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00105 537344 539480 train tungunnar við góminn mjög stór, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00106 540459 542205 train stærri heldur en var sýnt +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00107 542720 546500 dev á myndinni á glærunni áðan og, og stærri heldur en venjulega er gert ráð fyrir að sé í íslensku. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00108 547546 549255 eval Og svo er hér +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00109 552346 554426 train [ŋ], uppgómmælta hljóðið. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00110 563416 564736 train órödduðu hljóðin eru, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00111 565588 567839 train þetta eru allt saman rödduð hljóð, órödduðu hljóðin eru nú +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00112 568973 569970 train mjög svipuð. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00113 575003 575903 train Hérna getum við svo +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00114 577451 580510 train borið saman aðeins stöðu +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00115 582546 589448 eval talfæranna, stöðu vara, tungu og gómfillu, við myndun lokhljóða, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00116 591726 594172 train önghljóða hér í miðjunni, og svo +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00117 594173 596156 train nefhljóða lengst til hægri, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00118 597591 599976 train með mismunandi myndunarstaði. Það er að segja +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00119 600264 604423 train myndun, vara myndun, tannbergsmyndun myndun, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00120 604441 620316 eval framgómmyndun og uppgóm- eða gómfyllumyndun. Þetta er nú bara svona sett hér til þess að, að þið getið séð, glöggvað ykkur á muninum á þessum, þessum hljóðum, athugað sem sagt að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00121 620317 625343 train það sem að skiptir máli hér í nefhljóðunum er að gómfillan +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00122 626898 628818 train opnar alltaf upp í nefhol, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00123 631573 632231 train og í, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00124 633848 634958 train en í bæði +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00125 637273 644747 train lokhljóðum lengst til vinstri og nefhljóðum lengst til hægri er lokað algjörlega fyrir loftstrauminn í munni. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00126 646892 648781 train í önghljóðunum aftur á móti, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00127 649595 657107 train hér í miðjunni, þá er ekki algjör lokun heldur, heldur þrengt að loftstraumnum. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00128 659549 664551 train Athugið líka að, að tungustaðan er ekki +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00129 664590 670087 train endilega nákvæmlega sú sama og á þeim myndum sem við höfum sýnt hér. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00130 670328 673726 dev Sem sagt það getur verið að það séu myndir sem, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00131 674893 687218 dev myndir sem eiga að sýna sama hljóð, sýni svolítið mismunandi tungustöðu og það er vegna þess að, að það getur verið munur þar á og það er ekki bæði, sem sagt getur verið munur, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00132 687274 688778 train svolítill munur milli einstaklinga +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00133 689545 689933 train og +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00134 691032 692566 train munur hjá sama manninum, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00135 693287 694917 train innbyrðis munur, en, en +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00136 695511 696652 train svona í stórum dráttum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00137 697472 699150 train er er hérna. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00138 700118 703151 train Eða þetta sýnir sem sagt muninn á hljóðunum, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00139 703471 705596 train en áttum okkur á því, áttum okkur á því +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00140 706795 710424 train myndirnar eru ekki alltaf fullkomlega nákvæmar, en þær eru nógu nákvæmar. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00141 714620 715190 dev Þá +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00142 716298 718284 train eru það hliðarhljóð +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00143 719344 720394 dev og það sem að, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00144 722684 724034 train það sem einkennir hliðarhljóð +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00145 724670 725404 dev er að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00146 727100 728149 train tungunni er lyft upp +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00147 728960 732313 dev að tannbergi eða að gómi, og +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00148 732452 736139 train hún lokar fyrir loftstrauminn um miðjan munn. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00149 738908 739418 train En +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00150 739934 740498 train hins vegar +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00151 741458 744157 train leggjast brúnir tungunnar ekki alveg upp að jöxlunum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00152 746260 750879 train og opna þess vegna fyrir loftrás til móts við öftustu jaxla, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00153 753723 755357 train yfirleitt til annarrar hliðar +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00154 756267 758368 train og oftast hægra megin. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00155 760998 761748 train Það eru þó +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00156 763264 770012 train til, hjá sumum er þetta þó vinstra megin og einstöku sinnum báðum megin, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00157 770983 772924 train að það er sérstaklega í óraddaða ellinu. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00158 775900 783751 train Við höfum sem sagt bæði óraddað og óraddað l í íslensku, í orðum eins og [l] „líta“ og [l̥] „hlíta“. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00159 786554 788051 dev Við sjáum hér, þetta er, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00160 788254 791103 eval hér er eins og sé horft upp í góminn +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00161 792963 793414 train og +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00162 796134 812963 train hér er, skyggða svæðið sýnir hvar tungan snertir góminn og, og tennurnar og lokar fyrir loftstrauminn, það er lokað hér algjörlega við tannbergið. Reyndar getur lokunin verið svolítið, á svolítið misjöfnum stað og tekið eitthvert mið af +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00163 814345 815153 eval hljóðunum í kring, af +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00164 816390 820680 train því l er eina hliðarhljóðið í íslensku þá hefur það svolítið svigrúm. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00165 821288 823154 train En örin hérna sýnir svo +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00166 824064 828204 eval hvar er opin loftrás. Það er, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00167 830048 830647 train hérna, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00168 831488 835478 train sjáið að lokunin, eða þar sem tungan leggst ekki upp að jöxlunum hér aftast, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00169 836795 839849 eval hérna hægra megin, eins og hún gerir hérna vinstra megin. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00170 842039 842970 train Við getum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00171 845276 847651 dev skoðað hérna, haldið áfram að nota +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00172 848492 849735 dev spænskuna hérna. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00173 850522 854918 train Spænskan hefur reyndar miklu fleiri hliðarhljóð heldur en íslenska en við getum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00174 855586 857226 eval skoða l-ið hér. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00175 867072 868001 dev Við getum líka +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00176 868619 869921 train athugað að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00177 875354 876095 eval það eru +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00178 878263 880513 train í, alþjóðlega hljóðritunarkerfið, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00179 880657 885533 train það er, hefur verið minnst á það áður, hefur verið talað um hljóðritun, að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00180 887309 889725 eval það er, l er +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00181 890530 892007 train flokkað sem +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00182 894362 896642 train hliðmælt nálgunarhljóð +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00183 897424 898046 train en +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00184 899486 908606 train óraddaða l-ið, það er kannski, sem er venjulega hljóðritað, sem sagt, með tákninu fyrir raddaða l-ið. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00185 910267 914159 train Þessi hér og bara settur hring, hringur undir til þess að tákna raddleysi. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00186 916352 917730 eval Íslenskt óraddað l +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00187 919444 927963 eval gæti kannski alveg eins talist hliðmælt önghljóð og væri þá hljóðritað svona, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00188 929894 932688 eval bara svona til að benda á þetta en ekki, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00189 934264 935374 eval ekki til þess að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00190 936704 939020 eval mæla með að því sé breytt. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00191 943899 944829 train Svo eru það sveifluhljóð. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00192 946603 947083 train Í +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00193 949050 949920 train sveifluhljóðunum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00194 951296 952785 train þá myndast +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00195 953513 960605 train sveiflur eða titringur á milli, milli tungunnar og tannbergsins eða, eða úfsins +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00196 962024 963604 train í einstökum tilvikum, komum að því á eftir, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00197 964242 970068 train yfirleitt milli tungubrodds og tannbergs. Og þannig opnast og lokast loftrásin á víxl. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00198 972928 982827 train Það er hins vegar, eins og er nefnt í fyrirlestri um hljóðritun, þá er stutta r-ið í íslensku oft, virðist oft bara vera ein sveifla. Það er að segja, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00199 984448 986283 eval tungunni er slett +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00200 986665 990277 train einu sinni í tannbergið og lokað fyrir örstutta stund +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00201 991194 991914 train og, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00202 994630 995710 train og opnað síðan aftur +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00203 995749 998850 train en, en, en þetta er ekki endurtekið. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00204 1001180 1001930 train Þess vegna +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00205 1004679 1005640 dev væri kannski +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00206 1007096 1013904 eval nær, að minnsta kosti stundum, að tala um íslenskt stutt r sem svokallað sláttarhljóð, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00207 1014784 1023213 train sem er, er tákn hljóðritað eins og, eins og hér er sýnt og höfum hér í alþjóðlega kerfinu hérna. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00208 1025718 1029196 eval Það er enginn vafi á því að, að langt r í íslensku er sveifluhljóð, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00209 1030394 1035117 train Það er stuttar stundum, en, en stundum væri það stutta kannski frekar sláttarhljóð. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00210 1039214 1039723 train Svo er þess +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00211 1041023 1045440 eval að geta að sumir nota, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00212 1046493 1050498 train eða í máli sumra kemur fyrir úfmælt sveifluhljóð. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00213 1051672 1052286 train Það er að segja, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00214 1053420 1054086 train þá +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00215 1055122 1057288 dev eru sveiflurnar ekki +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00216 1059048 1067419 eval milli tungubrodds og tannbergs heldur milli upptungunnar og úfsins, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00217 1067858 1072597 train myndast sveiflur þar á milli. Þetta er hljóðritað sem, sem stórt r +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00218 1075914 1077564 train og hljómar +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00219 1079339 1084004 train einhvern veginn þannig að í staðinn fyrir „fara“ segja menn „fara“, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00220 1084983 1086952 dev „fara“, eða eitthvað í þá átt, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00221 1089543 1090232 train og +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00222 1092724 1093743 train það er, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00223 1095986 1097350 train en þetta er aftur á móti, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00224 1098870 1109489 train þó að þessu bregði fyrir í íslensku, þá er þetta ekki talið eðlilegt íslenskt mál, málhljóð. Þetta er yfirleitt litið á þetta sem talgalla, kallað kverkmæli eða gormæli eða talað um að menn skrolli +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00225 1110315 1112875 train og, og yfirleitt reynt +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00226 1113641 1118183 train að leiðrétta það eða, eða útrýma því. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00227 1119524 1120154 train Og +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00228 1122438 1123248 train við getum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00229 1124668 1127988 train aðeins skoðað þetta hérna í, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00230 1129584 1130453 dev í spænskunni +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00231 1131762 1135117 dev þar sem að, að við höfum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00232 1139187 1140249 train r-ið hér. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00233 1142925 1149558 train Segi það er ekki, þetta er ekki hvað, þetta er ekki nákvæmlega eins og íslensku hljóðin en nægilega líkt, hérna. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00234 1151378 1157280 train Sjáið þarna þessar sveiflur tungubroddsins við tannbergið en sláttarhljóðið væri svona. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00235 1160364 1161444 train Bara ein snerting svona. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00236 1165214 1166054 train Og +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00237 1168508 1169197 dev síðan +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00238 1170800 1173708 train getum við aðeins farið hérna yfir í þýskuna +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00239 1175361 1177184 dev og athugað þar +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00240 1181358 1184215 train úfmælta hljóðið. Það er reyndar +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00241 1185482 1195975 train ekki flokkað þar sem úfmælt sveifluhljóð heldur úfmælt önghljóð sem er +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00242 1199208 1204930 train hljóðritað sem r á hvolfi. Þið sjáið það hér. Þetta er sem sagt úfmælt sveifluhljóð sem +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00243 1207360 1208310 train venjulega er talað um, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00244 1209893 1212012 train venjulega sagt að úfmælta hljóðið, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00245 1212847 1221988 train kverk mælishljóðið í íslensku sé úfmælt sveifluhljóð en hugsanlega gæti það einnig flokkast sem úfmælt önghljóð eins og í þýskunni. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00246 1223177 1224256 eval Og það er þá, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00247 1229009 1231956 train getum við skoðað og hlustað á hér. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00248 1232939 1237075 train Það sem að skiptir máli er að það, það myndast öng eða +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00249 1237110 1241574 train sveiflur hér milli aftasta hluta tungunnar og, og úfsins. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00250 1251024 1251894 train Hér er svo, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00251 1253697 1258362 train getum við svo séð aðeins hljóðrófsrit með +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00252 1260488 1262018 train þessum þremur flokkum hljóða. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00253 1262848 1264048 train Þetta eru orðin „ara“, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00254 1264375 1265894 train „ana“ og „ala“, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00255 1266745 1271802 train og takið eftir hvað r-ið er stutt. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00256 1272650 1275207 train Það er væntanlega bara ein sveifla hér. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00257 1275689 1277231 eval Ef þið berið r-ið saman hér, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00258 1277499 1279047 dev það er auðvelt að sjá +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00259 1280128 1287538 dev h r-ið er vegna þess að við sjáum hin reglulegu bönd í sérhljóðanum sitthvorum megin við, r-ið er mjög stutt, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00260 1288052 1292617 train en n-ið og l-ið eru miklu lengri. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00261 1295136 1298850 train Og við, maður sér hér, þetta eru rödduð hljóð allt +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00262 1298869 1301396 eval saman þannig í, í n-inu hérna og +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00263 1301397 1305635 train l-inu hérna eru þessi dökku bönd, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00264 1308053 1314548 eval lóðréttu bönd en, en þið sjáið að, að styrkurinn er minni heldur en í sérhljóðunum í kring. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00265 1321109 1322039 train Hér er svo +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00266 1324352 1325072 train myndað +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00267 1327047 1331530 train hliðarhljóðið, rödduðu og órödduðu hliðarhljóði í framstöðu, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00268 1334400 1337130 train hér er orðið „laða, laða“, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00269 1338247 1344856 dev og þið sjáið [ð] er raddað, þannig að það er röddun alveg frá byrjun, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00270 1345936 1353074 train en maður sér samt greinilega hvar skilin eru milli hliðarhljóðsins og sérhljóðsins, hvar sérhljóðið tekur við. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00271 1354944 1355710 train Svo eru +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00272 1357662 1358482 train tvær +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00273 1359753 1364282 train myndir, tvö hljóðrofsrit með orðinu „hlaða“ með óraddaða hliðarhljóðinu. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00274 1365632 1370522 train Og það er vegna þess að, að framburðurinn í þessum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00275 1371835 1374851 train samböndum með órödd, órödduðum hljómendum í upphafi, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00276 1375317 1377542 train virðist geta verið dálítið mismunandi. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00277 1378966 1380584 train Í sumum tilvikum +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00278 1382464 1385963 train og kannski, og yfirleitt er nú gert ráð fyrir því í hljóðritun, að, að +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00279 1387118 1390993 train það sé um að ræða algjörlega óraddað hljóð, [l̥] [l̥] [l̥] +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00280 1391310 1397011 train „hlaða“, og við sjáum það hér, sem sagt að, að, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00281 1398623 1401669 train hér, hér er +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00282 1402218 1405037 train óraddað hljóð. Við sjáum það eru engin regluleg +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00283 1406652 1408631 train bönd. En, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00284 1410655 1413048 train og svo tekur a-ið við. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00285 1415028 1417025 train Í seinna dæminu, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00286 1418230 1419518 train þá er aftur á móti +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00287 1422666 1429625 train eins og seinni hlutinn af hljóðinu, því hljóði sem er á undan sérhljóðinu, það er greinilegt hvar sérhljóðið hefst. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00288 1430129 1433368 train En það er eins og seinni hlutinn af því sé raddaður. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00289 1433653 1436574 train Þar að segja ef við berum þessa mynd +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00290 1437593 1440225 train sjáum við þá sem er lengst til vinstri, þá er það sem er næst +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00291 1440264 1441440 train á undan sérhljóðinu +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00292 1442562 1446990 train alveg eins eða nokkurn veginn eins en það sem er hérna allra fremst er +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00293 1447752 1449910 train eins og það sem er í myndinni +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00294 1450752 1451502 train þarna í miðjunni. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00295 1451993 1452557 train þar að segja, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00296 1454800 1459145 train þarna virðist orðið hefjast á órödduðu [l̥] [l̥], +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00297 1459944 1462445 eval en svo tekur við raddað l +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00298 1462465 1464714 train þegar nær dregur sérhljóðinu. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00299 1466322 1467230 train Þess vegna er þetta hljóðritað +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00300 1467231 1471241 train svona með órödduðu l-i fyrst, síðan rödduðu og svo kemur sérhljóðið. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00301 1472576 1486410 train Ég tek fram að ég geri ekki ráð fyrir og ætlast ekki til að þetta sé hljóðritað svona, ætlast ekki til að menn fari að greina þarna á milli greina hvort að hliðarhljóðið sé, eða hljómandinn þarna í upphafi sé raddaður að einhverju leyti, +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00302 1486951 1493621 train þetta er bara til að, að benda á að framburðurinn getur þarna verið svolítið mismunandi. +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c_00303 1496530 1502411 train Og þá skulum við láta lokið umfjöllun um hljómendur. diff --git a/00001/fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c.wav b/00001/fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..bcc57a5d335797ef94203d030f64c2b72faad286 --- /dev/null +++ b/00001/fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:596b75b64b31e59f8d7b2d150fd0524ef490e750cb9a95f7c00a5f1641332e96 +size 48088060 diff --git a/00002/11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0.txt b/00002/11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e83fc773558252a6ce85430b517e14667ad01f6e --- /dev/null +++ b/00002/11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0.txt @@ -0,0 +1,108 @@ +segment_id start_time end_time set text +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00000 420 2800 train Við höfum áður skoðað reglu Cramers, núna ætla ég að setja upp +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00001 2812 6702 eval almenna formið á reglu Cramers fyrir n sinnum n +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00002 7618 8796 dev Þannig að +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00003 10544 12314 train regla Cramers. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00004 15526 17306 train Og við erum með jöfnuhneppi. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00005 19019 20300 train Við erum með a einn, einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00006 21375 22275 train X einn +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00007 23262 25951 train og a einn, tveir, X tveir +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00008 27276 30276 dev og plús punktur, punktur, punktur, plús a einn +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00009 30975 34005 dev n X n er jafnt og b einn. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00010 36034 38803 train Og svo koll af kolli, X einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00011 39558 42098 train a tveir, tveir, X tveir, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00012 44675 45995 dev a tveir, n +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00013 46066 48066 train X n er jafnt og b tveir +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00014 49226 50326 dev og höldum áfram. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00015 51988 53727 train A n einn, X einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00016 54261 56260 train a n tveir, X tveir, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00017 59259 60098 dev a +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00018 60376 61576 train n n +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00019 61720 63480 train X n er jafnt og b n. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00020 65654 66384 train Svona, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00021 68611 71371 train almenna lausnin á þessu jöfnuhneppi hér +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00022 72006 74305 dev er, við skilgreinum D +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00023 77290 79449 train og D j +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00024 79908 80908 train sem +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00025 83829 86539 eval ákveðu af því fylki +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00026 86968 90228 train sem fæst með því að skipta út +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00027 90991 92731 train dálki j +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00028 94631 95601 train fyrir +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00029 96420 97450 train þetta fyrirbæri hér. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00030 98615 102466 train Þannig að við erum með ákveðuna fyrir þetta fylki A, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00031 103449 106669 dev fylki D er fylkið A, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00032 106836 111605 train þar sem við erum búin að skipta út dálki j fyrir þennan dálk hérna. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00033 112696 114735 dev Þannig að fylkið D j. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00034 114878 116678 train Það er að segja ákveðan af því, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00035 117118 118398 train a einn einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00036 120427 122828 train a einn, j mínus einn. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00037 124202 127512 train Svo setjum við b einn í staðinn fyrir j, a einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00038 127654 129002 train j plús einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00039 129644 131313 train og svo höldum við áfram. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00040 131798 133647 eval Og a einn n +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00041 134766 136425 train og a tveir, einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00042 137879 139189 train a tveir, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00043 139206 140255 train j mínus einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00044 141099 142648 train b tveir, a +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00045 142708 144188 train tveir, j plús einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00046 144958 148157 eval a tveir n og svo framvegis, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00047 149827 150627 train A n einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00048 152077 153628 train a n, j mínus einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00049 154344 155304 train b n, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00050 158384 160183 train a n, j plús einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00051 161278 161728 dev a, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00052 163958 166737 train þetta á að vera tveir, þetta á að vera tveir n. Og n n hérna. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00053 168585 170205 train Og j jafnt og einn +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00054 170484 171554 train og upp í n. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00055 176495 179105 eval Þá er lausn jöfnuhneppisins, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00056 180654 183344 eval það til ein lausn á þessu jöfnuhneppi hér. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00057 184104 185583 train Ef A er +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00058 185584 190124 eval ekki jafnt og núll, það er að segja ákveðan af A er ekki jafnt og núll, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00059 190832 191711 eval þá gildir, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00060 193110 198010 train þá gildir að X einn er jafnt og D einn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00061 198898 200066 train ákveðan af A, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00062 201725 208146 train X tveir er jafnt og D tveir deilt með ákveðunni af A, og svo framvegis. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00063 208907 211637 train X n er jafnt og D n +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00064 212288 213657 train ákveðan af A. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00065 215158 224367 train Það er að segja, til þess að leysa fyrir X n, þá tek ég ákveðuna af þessu fylki hér, þar sem ég er búin að skipta út fyrsta dálkinum með þessum dálki hér. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00066 225273 235944 train X tveir, þá tek ég X, annan dálkinn hér og set inn þennan dálk hérna í staðinn, og svo framvegis. X n þá er ég búin að skipta út þessum dálki hér +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00067 237003 243654 train og setjum þennan dálk í staðinn. Alltaf deili ég með ákveðunni af A þannig að ákveðan af A má ekki vera núll. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00068 244912 247061 eval Og þetta er þá almenna lausnin, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00069 247635 250566 dev þannig að þetta er almenna, almenna lausnin á því. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00070 253342 257511 train Þannig að þetta er regla Cramers. Almennt form á henni, við vorum búin að skoða hana fyrir +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00071 259249 266739 train tvær og líklega þrjár jöfnur, þrjár, þrjár breytur líka, alla vega tvær jöfnur, tvær breytur segi ég, tvær breytur og tvær jöfnur. Hérna er þá n, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00072 266740 278188 train það er að segja við tökum ákveðuna af A, það er að segja stuðlarnir hér, ákveðan af A. Ef að sú ákveða er ekki núll þá er til lausn, og aðeins ein lausn, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00073 278653 291893 train og hana finnum við með þessu hér. X einn er þá D einn, það er að segja ákveðan af þessu fylki hér, og hérna verður einn og einn, og þá tek ég fyrsta dálkinn og skipti honum út fyrir +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00074 292812 295382 train lausnardálkinn eða sem sagt b dálkinn hér, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00075 296052 297842 eval og svo koll af kolli. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00076 303718 304328 train Nú, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00077 305902 307121 dev þetta gildir almennt. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00078 308676 309895 train Það er eitt +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00079 311226 312786 train sértilfelli sem ég ætla að tala um. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00080 314300 316699 train Og það er ef að ég er hérna +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00081 318347 319347 train alls staðar +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00082 320988 321558 train með núll. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00083 323732 325731 train Þá er ég með eina lausn. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00084 326836 332396 train Þá sé ég í hendi mér eina lausn sem er það að X einn, X tveir og upp í X n, sé allt núll. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00085 333188 335297 train Þá er ég með mögulega lausn í, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00086 341124 343294 train þá er ein lausn þannig. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00087 345418 347747 train Það getur hins vegar verið að það sé til önnur lausn. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00088 347865 351565 train Það er eins og ég segi, þetta er sértilfelli þar sem að ég er með núll hérna megin. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00089 351946 357696 train Getur verið til önnur lausn. Ef að ákveðan er ekki núll, þá get ég fundið aðra lausn með þessari aðferð hér. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00090 358658 363866 train En þetta er alltaf einn möguleiki þegar ég er með núll alls staðar hér, þannig að þetta er svona, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00091 366335 371766 train það sem við köllum óhliðrað jöfnuhneppi. Það er að segja, kallað á ensku homogeneous. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00092 373663 378184 train Nú, þetta er eins langt og ég ætla að fara í þessum kafla. Það er +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00093 378270 387600 train meira efni í þessum kafla þar er talað um Leontief og linear programming, input, output töflur, þetta eru allt mikilvæg atriði, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00094 388342 390392 train passa samt ekki alveg inn í þennan kúrs. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00095 391037 394947 dev Ef ykkur leiðist í sóttkví þá náttúrulega bara dundið þið ykkur við að lesa það. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00096 395610 401789 dev Input output töflur eru til dæmis mjög mikilvægar, þær koma við sögu í til dæmis IO, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00097 401790 403273 eval industrial organization +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00098 404428 408847 train og í þjóðhagsreikningum. Mjög mikilvægar í þjóðhagsreikningum. Þannig að þetta eru mikilvæg, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00099 409386 414845 train mikilvæg fyrirbæri en, en eru í rauninni fyrir utan það sem við erum að gera í þessu námskeiði. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00100 415424 420663 train Þannig að þetta er síðasta vídeóið í þessu námskeiði. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00101 422230 426069 train Ég bara þakka ykkur kærlega fyrir veturinn, það hefði verið mjög gaman að geta sagt bless við ykkur +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00102 427210 428660 dev í skólastofunni, en því miður, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00103 428878 430167 dev það er bara, +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00104 431092 435812 eval svona æxlast hlutir. Ég mun vonandi sjá ykkur sem flest í vinnumarkaðshagfræðinni á öðru ári +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00105 436356 442225 eval og vonandi verður hún kennd bara á venjulegan hátt næsta, næsta vor, ég reikna reyndar ekkert með neinu öðru. +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0_00106 442782 461633 train Þannig að ég þakka ykkur bara fyrir allt, þið eruð bara búin að vera frábærir nemendur og, og ég er búin að hafa gaman af því að kenna ykkur. Þetta er umhverfi sem er dálítið nýtt og það er pínulítið skrítið að standa hérna og tala við vegg, en ég vona að þið hafið gagn af þessum, þessum vídeóum. Að því sögðu segi ég bara takk fyrir mig. diff --git a/00002/11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0.wav b/00002/11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..163e0fcb1ba72e0ecc90a75f3ef00d9309d0f150 --- /dev/null +++ b/00002/11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:13008fc6b857689b4f32e28b9ed9557b4ceea60cc22f49dfabb3bf95b630e10a +size 14805122 diff --git a/00002/1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9.txt b/00002/1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d92b3846d48c832b7ccbabad913ae4fe6031a534 --- /dev/null +++ b/00002/1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9.txt @@ -0,0 +1,39 @@ +segment_id start_time end_time set text +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00000 330 5789 train Aðferðin sem við ætlum að nota til að leysa jöfnuhneppið heitir Cramer's rule eða regla Cramers. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00001 8528 9827 eval Regla Cramers. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00002 11054 15424 train Hún virkar svona. Ég ætla að byrja á tvisvar sinnum tveir fylki, af því það er einfalda, +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00003 17222 23006 train einfalda leiðin, en síðan virkar þetta nákvæmlega á sama hátt ef við erum með, hérna, +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00004 23008 24198 train stærri fylki. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00005 24538 26078 train Þannig að við erum með dæmi. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00006 26682 32002 train Tveir x einn plús fjórir x tveir er jafnt og sjö, +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00007 32630 33869 eval tveir x einn +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00008 34704 36594 train mínus tveir x tveir +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00009 37208 39767 train er jafnt og mínus tveir. Þetta kunnið þið að leysa, +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00010 39878 57677 train til dæmis bara margfalda þessa seinni með mínus einum, þá losnum við x-in, og við leysum þá fyrir x tvo og svo þegar við erum búin að finna x tvo þá stingum við inn og leysum fyrir, fyrir x einn, og þetta er tiltölulega einfalt. X einn er hálfur og x tveir er +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00011 57684 58334 train þrír aðrir, +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00012 59256 61336 train þetta getið þið leyst bara sjálf. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00013 62304 65291 eval Það sem ég ætla að sýna ykkur er, hvernig virkar regla Cramers, þá +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00014 65292 66705 dev notum við ákveðuna, +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00015 68167 70148 train það er að segja D, þá erum við hér +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00016 70462 76972 train búin að setja stuðlana hér upp í fylki, tveir og tveir og fjórir og mínus tveir. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00017 78891 81701 train Ákveðan af þessu fylki +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00018 82452 97971 train er þá bara tveir, tveir, fjórir og mínus tveir og við margföldum saman tvisvar sinnum mínus tveir mínus tveir sinnum fjórir og við fáum ákveðuna, sem er hérna mínus fjórir, mínus átta mínus tólf. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00019 100269 109239 train Lausnin á dæminu, leiðin til að finna x einn og x tveir, bara með því að gera þetta algerlega systematískt, er að við setjum upp hér: x einn +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00020 109712 114692 train er jafnt og, þessi ákveða hér kemur fyrir neðan strik, +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00021 115360 121169 train tveir, tveir, fjórir og mínus tveir. Það kemur ákveða fyrir ofan strik. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00022 124187 132708 train Hún er frábrugðin þessari sem er hérna fyrir neðan strik þannig að, af því ég er að leysa x einn þá tek ég fyrsta dálkinn hér +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00023 132968 134698 train og ég set í staðinn +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00024 136401 138551 dev B stuðlana sem eru hér. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00025 138776 158185 train Þannig að fyrir x einn, þá kemur í fyrsta dálk sjö og mínus tveir og seinni dálkurinn er alveg eins. Og svo reikna ég bara ákveðuna fyrir ofan strik, sjö sinnum mínus tveir, það er fjórtán og mínus mínus átta, alltaf passa mínusana, +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00026 158768 164638 train og fyrir neðan strik, þetta var ég búin að reikna út að væri mínus tólf, og þá fæ ég hér +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00027 167230 168370 train fjórtán +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00028 170680 178620 train mínus fjórtán plús átta mínus sex á móti mínus tólf. Þetta fæ ég sem sagt, það er hálfur og það var það sem ég var búin að reikna hér, ekki satt. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00029 179780 184719 train X tveir, reikna það á sambærilegan hátt, ákveðan hér fyrir neðan strik, +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00030 185564 202912 train fyrir ofan strik kemur ákveða líka. Núna er ég að finna x tvo, þannig að það er seinni dálkurinn þar sem ég set inn b, sjö og mínus tveir, fyrri dálkurinn er alveg eins og hérna fyrir neðan strik, ég skipti út hér af því ég er með x tvo, ég skipti út í fyrra dálki +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00031 202914 204201 train þegar ég er með x einn. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00032 204870 215007 train Þannig að þá fæ ég hér mínus fjórir mínus fjórtán. Hérna fæ ég mínus fjóra, svo fæ ég mínus fjórtán, mínus tólf hérna fyrir neðan strik, þannig að þetta er +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00033 215009 218898 train mínus átján á móti mínus tólf, þetta eru þá þrír +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00034 219188 219638 dev aðrir. +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00035 220405 225416 dev Þannig að ég hef, get alveg reiknað þetta megin, tvisvar sinnum tveir. En um leið og þetta er orðið +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00036 225778 226788 train flóknari, +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9_00037 228252 239353 train fleiri jöfnur, fleiri óþekktar stærðir, þá verður þessi aðferð hér miklu erfiðari, en þessi hér er algjörlega systematískt og ég get notað alveg sama hvað ég er með mikið af jöfnum. diff --git a/00002/1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9.wav b/00002/1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6b1f2eb8fbc8d338ce6006dbdd7624deba593a31 --- /dev/null +++ b/00002/1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:d33444d6afc416ad9bf54a2fbd0d30e50a844cbf5d868ae6268e945edfffa149 +size 7685326 diff --git a/00002/2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f.txt b/00002/2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..25e65f7d9d88ff33b76a65bd80e1c1a1bd781e8a --- /dev/null +++ b/00002/2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f.txt @@ -0,0 +1,175 @@ +segment_id start_time end_time set text +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00000 630 3187 train Við getum nýtt okkur reiknireglurnar +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00001 4038 5130 train um ákveður +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00002 6012 12550 eval til þess að finna ákveður af ákveðnum fylkjum án þess að þurfa að reikna fylkin frá, frá grunni. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00003 13065 14456 train Þannig að við erum með hérna dæmi: +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00004 16015 16633 dev A +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00005 17208 18132 train og B +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00006 20476 23153 train eru þrisvar sinnum þrír fylki +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00007 24909 27332 train og við vitum að ákveðan af A +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00008 27872 28622 train er þrír +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00009 29638 31479 train og ákveðan af B +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00010 31897 32935 train er mínus fjórir. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00011 34599 40758 train og það sem við eigum að finna eru ákveður. Við ætlum fyrst að finna ákveðuna af A sinnum B. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00012 42011 42885 train og þá vitum við +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00013 43902 47032 train frá því áður að það er bara ákveðan af A +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00014 48531 49806 dev sinnum ákveðan af B, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00015 51279 55832 train sem er þá þrír sinnum mínus fjórir, það er að segja mínus tólf. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00016 56055 58330 train Þannig að það er, það er lítið mál. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00017 60700 63851 train Hvað segið þið um þrisvar sinnum ákveðuna af A? +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00018 64813 69798 eval Jú, það er ósköp einfalt. Það er bara þrír sinnum þrír sem er þá níu. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00019 74837 77245 train Mínus tveir sinnum ákveðan af B. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00020 78732 81698 train Þá þurfum við að passa okkur vegna þess að núna er mínus tveir inni +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00021 82346 96256 train og er hluti af ákveðunni, við erum að margfalda öll stök í B með mínus tveimur. B er þrisvar sinnum þrír fylki þannig að við fáum mínus tveir í þriðja sinnum ákveðan af A sem er þá mínus fjórir. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00022 96849 102349 train Þá fáum við hérna mínus átta sinnum mínus fjórir. Við fáum þrjátíu og tveir. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00023 104332 120321 dev Og þá alveg á sama hátt ef við erum með fjórum sinnum fylkið A, ákveðan af A, að þá er ég með fjórir í þriðja sinnum ákveðan af A sem var þrír. Það er að segja, þetta gefur mér hundrað níutíu og tveir. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00024 124738 126672 train Hvað er ákveðan af A +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00025 128460 130195 train plús ákveðan af B? +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00026 131203 133081 dev Hún er þá þrír +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00027 134340 136146 train mínus fjórir og er þá mínus einn. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00028 138135 141108 train En hvað er ákveðan af A plús B? +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00029 144480 146866 train Það er bara ósköp einfalt svar við því. Við vitum það ekki. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00030 148159 153051 train Við bara vitum ekkert hver þessi ákveða er, við erum ekki með nægar upplýsingar til þess að svara því. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00031 156237 162070 train Nú, það sem við þurfum núna að velta fyrir okkur og læra er fyrirbæri sem heitir +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00032 163784 164919 train fylgi +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00033 166531 167522 train átta +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00034 170292 171153 train fylki, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00035 172209 173729 dev sem á ensku heitir +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00036 175182 181048 train cofactor, ég er að gá hvort þið sjáið þetta ekki örugglega, cofactor matrix +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00037 185367 196290 dev Ég er búin að sýna ykkur þessa aðferð án þess að segja ykkur hvaða, hvað, hvað hún heitir. Það er að segja, þegar við vorum að finna ákveðuna af þrisvar sinnum þrír fylki og brutum hana niður í tvisvar sinnum tveir fylki, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00038 196564 198840 train það sem við vorum í rauninni að gera var að nota, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00039 199514 203553 train finna fylgiþáttafylkið, þó að ég kallaði það ekki því nafni á þeim tíma. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00040 207705 210670 train Formlega lítur þetta svona út: ef A +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00041 213160 215815 train er n sinnum n fylki +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00042 218824 220347 train þá getum við fundið, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00043 226336 229718 train fundið ákveðuna af A +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00044 232568 234095 train með því að nota +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00045 239471 242854 train fylgiþátta fylgi, fylgiþáttafylkið +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00046 246807 249587 eval sem við köllum C I J +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00047 251722 256386 train þá er fylkið A jafnt og, eða það er að segja ákveðan af A, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00048 256760 262954 train a, i, j, c, i, einn plús a, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00049 265363 266352 train i, einn fyrirgefið þið, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00050 266940 268891 eval einn, C i einn, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00051 269049 269988 train a i +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00052 270202 272586 eval tveir, C i +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00053 272587 274371 train tveir og svo framvegis. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00054 275558 277102 train Svo kemur hérna a i +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00055 277645 280252 train j, C i j. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00056 280279 284071 train Þetta er stórt C og lítið a, og plús punktur punktur punktur. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00057 284696 289295 dev a i n, C i n. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00058 289468 290822 dev Ókei, hvað meina ég með þessu? +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00059 293003 294295 train C i j +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00060 298989 299531 train er +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00061 300791 303812 train mínus einn, við völdum i plús j. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00062 305280 307014 train Síðan erum við með fylkið A, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00063 307867 312653 train ákveðan af fylki A, sem að er +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00064 314558 317197 train a einn einn. Svo höldum við hérna áfram +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00065 317685 319731 train Og hér er ég með þá a einn, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00066 320906 327740 train j mínus einn, og næsta er a, i, a, i, j +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00067 329160 333043 dev og svo a i, nei þetta á að a einn +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00068 334573 336559 dev a einn, j mínus einn +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00069 336776 340549 train a einn j, a einn j plús einn, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00070 341779 344993 train og svo höldum við áfram og a einn n er hér +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00071 346570 349940 train og nú er ég aðeins komin út fyrir, ég ætla að reyna að halda mig inn fyrir rammann. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00072 350759 354003 train Sjáið þið þetta hérna? Já, þetta sleppur, hin línan sleppur ekki. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00073 356050 361952 train Svo kemur næsta lína, a tveir einn, og hún er alveg eins, og upp í a tveir n. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00074 362738 363907 train Svo kemur hér +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00075 365113 367341 train a tveir i +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00076 368925 370321 train og a, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00077 373279 375749 train nei, nei þetta er ekki tveir i, þetta er a i +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00078 378200 380304 train a i einn, fyrirgefiði, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00079 380440 382887 train a i einn, svo kemur a i j +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00080 384568 392169 train j mínus einn, a i j, a i j plús einn +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00081 393194 396364 eval og a j n +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00082 398182 399095 train og svo áfram, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00083 400648 409593 train a n, einn, a n j mínus einn, a n j, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00084 409870 417199 train a n j plús einn. Og a n n og svona. Ókei, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00085 418085 421528 train fylgiþáttafylkið hér, þetta er sem sagt fylkið A +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00086 423614 426407 train og fylgiþáttafylkið C i j +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00087 427946 430211 train er þá mínus einn í veldinu i plús j, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00088 431638 434583 train og síðan tökum við ákveðuna af þessu fylki +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00089 435089 438864 train þar sem ég er búin að taka út röð i +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00090 441604 449920 train og dálk j. Þannig að ég er búin að taka út röð i +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00091 450753 451529 train og dálk j +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00092 452701 455151 train og svo finn ég ákveðuna af restinni +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00093 455503 458974 train Þannig að það er í rauninni fylgiþáttafylki +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00094 460521 463317 train og það er aðferðin, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00095 464360 470794 train aðferðin sem við, við notum, þetta er sem sagt aðferðin sem ég var að nota áðan, í fyrra vídeói, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00096 471160 480068 train þar sem að mínus einn og plús einn skiptust á, sem sagt ég skiptist á mínus og plús og þetta er ástæðan fyrir því. Kemur hérna mínus einn í veldinu i plús j +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00097 480378 484043 train þannig að, að, tökum summuna i plús j, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00098 484842 489903 train og hérna, fyrirgefið, i plús j, nú er ég farin að, já +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00099 491526 499165 train hérna, og tökum summuna af því, og það veltur á, á, það ákveður hvort það er mínus eða plús. Þannig að ég ætla að taka +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00100 500412 503333 eval eitt dæmi og ég ætla bara að þurrka út hér, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00101 508027 510642 train þannig að ég sé ekki alltaf að stoppa á milli. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00102 511322 513607 train Þannig að ég ætla bara að þurrka þennan hluta hér út. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00103 520109 522232 train Það er smá maus með þennan vegg hérna, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00104 524235 525477 train en látum það reddast, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00105 527284 528174 train svona. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00106 529413 533348 train Þannig að ég er núna með fjórum sinnum fjórir fylkið, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00107 535000 537324 train fjórum sinnum fjórir fylki, það er +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00108 538182 538641 train þrír +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00109 538981 540250 train og sex +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00110 541031 542623 train mínus einn og fimm +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00111 543627 546575 train og ég er með núll og einn og einn og tveir +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00112 547643 549488 train og ég er með núll og C +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00113 549946 551075 train og núll og núll +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00114 551954 555498 train og tveir og tveir og núll og þrír. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00115 556717 560991 train Áður þá lagði ég áherslu á það að við tækjum alltaf fyrstu línuna +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00116 561902 563792 train og það er ekkert á móti því að gera það. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00117 564487 568717 train En í rauninni eftir að ég sýndi ykkur reglurnar um ákveður áðan, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00118 569073 573971 eval þá sjáum við það að það er, ég get valið mér dálk eða línu +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00119 574554 577074 train og ég vel mér dálk eða línu +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00120 577339 579973 train og ákveð síðan og vinn +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00121 582222 583772 dev fylgiþáttafylkið út frá því. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00122 584636 588834 train Og maður reynir að velja sér línu eða dálk, þetta á að vera C hérna, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00123 589584 592499 train þar sem að, að gerir manni lífið einfaldast. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00124 594128 599922 train Og það er oft, yfirleitt einfaldast að taka þar sem eru, núllin eru flest vegna þess að það dettur allt út, út þar. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00125 600624 604175 train Þannig að ég ætla að velja þennan dálk hérna. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00126 605259 607741 train Það er að segja, ég ætla að velja mér þennan dálk hér +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00127 608954 612169 train og finna fylgiþáttafylkið út frá því, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00128 612915 615161 train þannig að ákveðan af A hér +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00129 616586 617441 train er þá +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00130 618731 619600 train mínus einn +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00131 620358 622432 train og hér er ég með fyrstu línu, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00132 623630 625213 train fyrstu línu þriðja dálk, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00133 625787 628575 train þannig að veldið verður hér einn plús þrír. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00134 629916 631250 train Svo kemur núll +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00135 632115 636434 train og sinnum restina af fylkinu, það er að segja fylgiþáttafylkið. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00136 637170 647378 train Að þá tek ég út, ég er með núllið hér, þá tek ég út þennan dálk og fyrstu línu, þannig að ég er með sex mínus einn og fimm, einn, einn, tveir +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00137 648092 650740 train og svo tveir og núll og þrír. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00138 654407 655586 train Já, þetta er sinnum. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00139 657155 659209 eval Og svo kemur plú +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00140 660018 663988 train og þá kemur mínus einn og þá er ég að horfa, vinna út frá þessu C-i hér. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00141 664660 666997 train Að þá er ég komin í aðra línu, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00142 668504 669169 train þriðja dálk. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00143 670020 673073 train Og þá fæ ég C sinnum fylgiþáttafylkið, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00144 675410 676011 train þrír, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00145 677698 679471 train þrír mínus einn og fimm +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00146 680897 682622 train og núll, einn og tveir +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00147 684396 686393 train og tveir, núll og þrír +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00148 688808 694298 train og svo fæ ég plús svo kemur mínus einn, það er hér núll. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00149 694995 697373 train Og þetta er sem sagt þrír plús þrír +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00150 698998 702993 dev og ég fæ núll sinnum fylgiþáttafylkið, nú er ég alveg að klára plássið, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00151 704957 707646 dev fylgiþáttafylkið, það er þetta núll hér, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00152 708314 713466 train að þá dreg ég út þessa línu, þennan dálk og þá fæ ég þrír, sex og fimm, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00153 715742 718143 train þrír, sex og fimm, núll og einn og tveir +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00154 719672 722298 train og tveir, núll og þrír +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00155 724264 726713 train og svo fæ ég plús og núna þarf ég þá að +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00156 729854 731989 train fá mér aðeins meira pláss hér. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00157 745271 749350 train Og þá fæ ég hér síðasti liður, það er þessi hér. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00158 749953 754209 train Það er sem sagt mínus einn í veldinu +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00159 754754 756534 train fjórir plús þrír +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00160 758762 761613 train og fylgiþáttafylkið er þá eftirfarandi +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00161 762826 766856 train Það er þá, tek út þennan dálk, þessa línu, þrír, sex og mínus einn +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00162 768831 771112 train og núll, einn, einn +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00163 773367 774475 train og tveir tveir, núll +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00164 776166 778685 train og svona. Og þá er ég komin með ákveðuna. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00165 781654 786787 train Af því ég valdi dálk með öllum þessum núllum þá sjáum við að þetta dettur út og þetta dettur út og +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00166 788188 789129 train þessi dettur út, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00167 789347 793700 train afsakið, og eina sem er eftir er, er þá þessi liður hér. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00168 794659 800618 eval Þá er ég mínus einn í veldinu fimm, þannig að það er bara mínus einn, þannig að ég fæ hérna mínus C, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00169 801539 803093 train og svo þarf ég að reikna +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00170 804116 805316 train þetta fylki hér, +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00171 806373 813395 train þrír mínus einn og fimm, núll, einn, tveir og tveir, núll og þrír. +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00172 814941 825377 train Og þá þarf ég bara að halda áfram, ég þarf að velja hér línu eða dálk og reikna fylgiþáttafylkið af því +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f_00173 827121 846352 train og ég ætla bara að spara okkur þá útreikningana, þið getið gert það. En út úr þessu kemur fimm C. Þannig að þetta er fylgiþáttafylki og hvernig við reiknum, reiknum þau. Og þá ætla ég að stoppa, stoppa hér og halda áfram, í næsta vídeó. diff --git a/00002/2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f.wav b/00002/2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9a84d498702cc550e75e97cd8cb5e1b2a93b125a --- /dev/null +++ b/00002/2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:2159ea1ccc974607b4e6db5967d2f8592c8ddcafeb360de9a5253bda77817577 +size 27087548 diff --git a/00002/45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6.txt b/00002/45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..0b48593b413d7d1bbe87299ad7f3a1b2f5cdb189 --- /dev/null +++ b/00002/45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6.txt @@ -0,0 +1,94 @@ +segment_id start_time end_time set text +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00000 240 1110 eval Þá höldum við áfram. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00001 2650 8970 train Í síðasta bút, þar sem ég var með glæruna, að þá sýndi ég ykkur reglur um ákveður. Nú ætla ég að taka bara nokkur dæmi. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00002 10292 16072 train Og fyrsta reglan var að ef öll, öll stök í röð eða dálki eru núll, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00003 16346 19045 train þá er ákveðan núll, þannig að það er bara tiltölulega einfalt. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00004 19340 21789 train Ef við erum hérna með fylki, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00005 22084 30113 train þrír og núll og sjö og núll. Tökum ákveðuna af því. Þá er það bara þrisvar sinnum núll, það er bara núll, núll sinnum sjö er núll. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00006 30486 34356 dev Þannig að við fáum bara núll út úr því. Það er tiltölulega, tiltölulega einfalt. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00007 36618 47418 dev Númer tvö segir okkur að við fáum sömu ákveðu, hvort sem, bylt, fylkið er bylt eða ekki, og hér er ég þá með fylkið, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00008 48070 49980 train einn, tveir og þrír og fjórir, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00009 51341 58092 train og ákveðan af því er einn sinnum fjórir, það er fjórir mínus tvisvar þrír eru sex, það er sem sagt mínus tveir, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00010 58864 62023 train og ég ætla að nota þetta fylki í dæmunum hér á eftir. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00011 62692 70672 train Ef ég bylti þessu fylki, að þá verður fyrsta línan, fyrsti dálkur, það er sem sagt einn og þrír, verður þá fyrsti dálkur, tveir og fjórir, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00012 71716 81834 train og þá fæ ég hvað, ég fæ einn sinnum fjórir eru fjórir mínus tvisvar, þrír er sex. Ég fæ það sama út. Þannig að þið sjáið að sú regla, sú regla gildir. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00013 84666 96405 train Regla C, ef við margföldum öll stök í röð eða dálki með alfa þá margfaldast ákveðan með alfa. Þannig að ef ég margfalda seinni röðina í þessu, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00014 98502 100340 train þessu fylki hér með tveimur +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00015 101160 110729 train þá ætti ákveðan að margfaldast með tveimur. Það er að segja ég fæ einn og þrír og ég fæ þá fjórir og átta. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00016 111120 115109 train Að þá fæ ég einu sinnum átta eru átta mínus tólf. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00017 115709 119619 train Það er að segja mínus fjórir. Þannig að þið sjáið að það, það virkar. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00018 124278 134338 train Það sem við sjáum síðan, ef við skiptum á tveimur röðum eða dálkum, þá skiptir ákveðan um formerki þannig að ef ég skipti hér á þessum tveimur dálkum +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00019 135352 147031 train þá fæ ég þrír og fjórir hérna fremst og svo einn og tveir, og þá fæ ég þrisvar tveir eru sex mínus fjórir, ég fæ tvo, þannig að þetta, við sjáum að þetta virkar. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00020 151011 152781 train Síðan fáum við ef +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00021 153480 156239 train einn, ein röð eða dálkur er margfeldi af annarri, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00022 156520 163249 train þannig að ef ég tek bara fyrra, fyrra dálkinn, hér, fyrri röðina hér einn og þrír og svo margfalda ég bara með tveimur fæ ég tveir og sex. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00023 164241 166491 train Þannig einn og þrír verður tveir og sex, sem sagt +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00024 167304 178964 train þessi röð er margfeldi af þessari hér, þá fæ ég sex, einu sinni sex er sex mínus sex og ég fæ núll. Í rauninni erum við þá bara með tvær línur sem liggja, liggja samsíða. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00025 181046 182016 train Nú, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00026 184470 188680 train síðan fáið þið ákveðan er óbreytt, ef margfeldi af einni röð eða dálki +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00027 188982 190511 train er bætt við +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00028 191622 192732 train fylkið A, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00029 193208 197596 train þannig að ég ætla að draga línu hér, ég reyni að nýta plássið vel. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00030 199051 201541 train Hvað ætla ég að gera þá? Ég ætla að vera með +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00031 202072 207001 train fyrri röðina hér og svo ætla ég að margfalda +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00032 209347 210828 train mínus tveir +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00033 211904 218473 train sinnum þessi röð og leggja við þessa röð, þannig að mínus tveir plús tveir eru núll +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00034 218974 234534 eval og svo mínus sex plús fjórir verða þá mínus tveir og þá á ég að fá sömu ákveðu. Þá fæ ég einn sinnum mínus tveir og svo fæ ég mínus núll þannig að ég fæ mínus tveir þannig að það, það stemmir. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00035 236508 238227 train Þannig að það stemmir. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00036 239718 242308 eval Ákveða margfeldis tveggja fylkja. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00037 243256 247866 eval Ef ég ætla að nota þetta fylki hér og +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00038 248978 255996 eval við notum þetta fylki hér, sem sagt ákveðan af A er mínus tveir og ég er með fylkið +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00039 256550 262620 train B sem að er þá einn og þrír og þrír og núll, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00040 263008 265988 train að þá fæ ég út úr því núll +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00041 267216 269746 train mínus níu, það er að segja mínus níu. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00042 271616 275626 train Ef ég tek margfeldið, það er að segja af þessum tveimur, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00043 276467 279308 train einn og þrír, tveir og fjórir +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00044 279828 284618 train og einn og þrír og þrír og núll, ef ég margfalda saman þessi tvö fylki, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00045 284981 291192 train þá fæ ég einn og þrír og einn og þrír, það er að segja einu sinni einn plús þrisvar þrír, því ég fæ tíu, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00046 292271 299572 train og svo fæ ég í þetta sæti tveir og fjórir og einn og þrír, þannig að tvisvar einn er tveir +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00047 300805 303305 train plús tólf, ég fæ fjórtán. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00048 304214 312484 eval Þetta sæti hér, þá fæ ég fyrstu línu og annan dálk. Einu sinni þrír eru þrír, þrisvar núll er núll þannig að ég fæ þrjá. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00049 312930 314019 dev Og svo fæ ég hér, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00050 315180 328020 train önnur lína, annar dálkur, tvisvar þrír er sex, fjórum sinnum núll er núll, ég fæ sex. Þannig að ákveðan úr þessu fylki ætti þá að vera mínus tveir sinnum mínus níu. Það er að segja átján. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00051 328488 330678 eval Og hvað fæ ég út úr þessu? Ég fæ +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00052 331133 342624 train tíu sinnum sex, er sextíu mínus þrisvar fjórtán er fjörutíu og tveir. Það er að segja, ég fæ átján út úr þessu. Þannig að þetta, þetta stemmir líka. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00053 346190 352190 train Nú, síðan fengum við regluna að ef ég margfalda öll stökin +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00054 352776 366676 train að þá fæ ég alfa í n-ta og þá sjáið þið bara út frá þessu hér, ég margfalda aðra. Þá fæ ég tvisvar sinnum og ef ég margfalda hina þá fæ ég aftur tvisvar sinnum, það er að segja tveir í öðru, þannig að þetta í rauninni segir sig sjálft. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00055 367563 377994 train Síðan verðum við að muna að það eru, gilda með fylki mismunandi reglur um samlagningu og margföldun. Hérna gildir það að +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00056 379206 386446 train A sinnum B er jafnt og ákveðan af A sinnum ákveðan af B, hérna gildir það. Hins vegar gildir ekki +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00057 387477 390388 train nema í undantekningartilfellum að ákveðan af A +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00058 391869 395790 train plúsar ákveðuna af B. Þetta gildir bara í undantekningartilfellum. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00059 398004 404114 dev Þannig að þið sjáið að ef við nýtum okkur þessar reglur, að þá getum við gert ágætlega, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00060 404940 409570 eval getum við einfaldað lífið okkar með því að meðhöndla fylkið +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00061 410048 414927 train og fá til dæmis neðra þríhyrningsfylki eða efra þríhyrningsfylki +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00062 415476 421804 train og nota sem sagt reglur Gauss-eyðingar til þess að búa til fylki þar sem við getum mjög einfaldlega +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00063 422898 424256 train fundið ákveðuna. O +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00064 425380 426800 dev Og +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00065 427953 429953 train hérna er til dæmis eitt dæmi +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00066 430728 434488 train svipað því er við vorum með, það er að segja ef við erum með, þrisvar sinnum þrír fylki, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00067 435094 443695 eval einn, mínus einn og þrír, fimm einn og tveir, mínus einn, þrír og einn +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00068 444885 448865 train að þá það sem við gerum er þá að velja fyrstu röðina +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00069 449324 459263 train og taka síðan ákveðuna af fylkinu sem eftir er þegar að við erum að taka út viðeigandi röð og viðeigandi dálk. Þannig að ég byrja hér að taka einn +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00070 460186 471094 train og ég er þá með einn og tek út þá fyrstu röð, fyrsta dálk. Þannig að þá er ég með einn og tveir og þrír og einn, svo fæ ég mínus og ég fæ fimm +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00071 471752 475521 train og þá tek ég út fyrstu röð, fyrsta dálk, þá fæ ég mínus einn og þrír +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00072 476208 477240 train og þrír og einn +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00073 478489 480249 train og svo fæ ég plús +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00074 481152 488772 train mínus einn. Og nú er ég alveg að klára plássið þannig að ég þarf að færa mig hérna niður fyrir. Það er að segja, ég ætla að fá plús +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00075 490138 501626 train mínus einn og þá fæ ég þennan hluta mínus einn, þrír, einn og tveir. Og ef ég reikna þetta þá fæ ég hér einn sinnum, einn +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00076 502080 507429 train mínus sex, mínus fimm, mínus einn, mínus níu, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00077 508234 512104 train svo fæ ég mínus einn, mínus tveir, mínus þrír +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00078 513198 515210 train og út úr þessu fæ ég fimmtíu. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00079 516836 520356 train Það sem ég hefði getað gert er að taka þetta +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00080 520918 525938 dev fylki hér, eða þessa ákveðu hér og meðhöndla hana með þessum reglum hér +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00081 527160 532059 eval og fá út efra þríhyrningsfylki. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00082 533128 535608 train Það er að segja Gauss-eyðing, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00083 539288 540108 train eyðing. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00084 541086 543905 train Er alveg augljóst að þetta á að vera eyðing? Gefur, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00085 545457 550747 train og ef ég meðhöndla þetta með Gauss-eyðingu þá fæ ég einn og núll og núll og ég fæ +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00086 551115 553316 train fimm og sex og núll, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00087 554122 554932 train mínus einn, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00088 555719 558060 train tveir og svo tuttugu og fimm +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00089 558320 559059 train þriðju. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00090 559644 566096 train Og þá veit ég frá fyrri reglu að ákveðan, af því ég er hérna með efra þríhyrningsfylki, ég er með núll hérna fyrir neðan, +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00091 566596 576964 dev að þá er ákveðan margfeldið af þessari röð hér, einn, sex, tuttugu og fimm þriðju, og viti menn, það gefur mér auðvitað fimmtíu. +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6_00092 577193 589344 train Þannig að þetta er þá leiðin sem að hægt er að fara. Þá ætla ég að stoppa og fara svo í næstu, næsta efni. diff --git a/00002/45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6.wav b/00002/45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3237cfda809246799273221a77d2a52b9e524ce4 --- /dev/null +++ b/00002/45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:e05673dfb04f9a1fd9dff752976825f51c33bed128b2bba11f23bf7ac015aab0 +size 18875486 diff --git a/00002/550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe.txt b/00002/550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2024a631bde68eef2d585b47ee6a9e3b609cfa87 --- /dev/null +++ b/00002/550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe.txt @@ -0,0 +1,185 @@ +segment_id start_time end_time set text +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00000 899 9960 eval Það sem ég ætla að gera núna er að sýna ykkur almenna aðferð til að finna andhverfu. Þetta er ekkert ólíkt því sem við höfum verið að gera en ég þarf að setja hana upp bara svona formlega þannig að við höfum hana. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00001 11072 12011 dev Þannig að +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00002 12875 16236 train þetta er sem sagt almenn regla +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00003 16935 23576 train fyrir andhverfu, nú er ég að reyna að skrifa ekki upp heldur frekar niður, þannig að ég detti ekki út fyrir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00004 25917 27891 train Ferningsfylki A, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00005 31934 32885 train A, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00006 33894 36887 train þar sem að stökin eru A i j +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00007 37810 41234 train og víddin er n sinnum n, þannig að alltaf ferningsfylki, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00008 42805 45096 train með ákveðu +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00009 48224 49986 eval A, sem er ekki núll, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00010 51482 52991 train á sér andhverfu, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00011 56717 57886 train and hverfu +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00012 58954 60865 eval A í mínus fyrsta. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00013 62338 68830 train Og ef ég margfalda A sinnum A í mínus fyrsta eða A í mínus fyrsta sinnum A, þá fæ ég alltaf einingarfylkið, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00014 69038 70006 eval fylkið út. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00015 72020 75240 train Hvernig finn ég A í mínus fyrsta? Jú, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00016 75935 83356 train og A í mínus fyrsta er einn á móti ákveðunni af A +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00017 84987 89015 train sinnum eitthvað sem að kallað er a d j, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00018 89894 94160 eval af A, a d j er umhverfa A. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00019 96717 98417 train Hvað þýðir það? +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00020 98908 100893 train Umhverfan af A +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00021 102225 107384 eval er C plús, sem er fylgiþáttafylkið. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00022 109632 111031 dev Og ég ætla að bylta því. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00023 112490 114871 train Þannig að C plús er +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00024 116115 117338 train fylgi +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00025 117984 119188 train þátta +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00026 119486 119905 train fylki. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00027 121650 124312 train Þannig að til þess að finna andhverfuna +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00028 125001 132009 dev þá þarf ég byrja á því að finna ákveðuna, og hún kemur hérna einn á móti, síðan tek ég fylkið A, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00029 133366 134378 train finn +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00030 135819 137522 train fylgiþáttafylkið +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00031 138466 140033 train og síðan þarf ég að bylta því. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00032 141103 143103 train Þannig að ég ætla að taka dæmi, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00033 143496 145814 train og hér er ég með fylkið A +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00034 147460 150121 train og það er þrisvar sinnum þrír fylki, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00035 151145 154255 train það er sem sagt tveir og fjórir og einn +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00036 154826 160054 dev og þrír, þrír og tveir og fjórir, einn og fjórir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00037 161145 163671 train Og ég ætla að finna andhverfuna. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00038 165253 168156 train Byrja á því að finna ákveðuna, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00039 169245 171024 train þannig að ákveðan af A +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00040 172318 174918 train er þá, og ég ætla að nýta, nota hérna +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00041 174921 176145 dev fyrstu línu, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00042 176362 180659 train þannig að ég er með tveir, tveir tek út línu og dálk, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00043 181133 186018 train þrír, tveir og einn og fjórir. Svo kemur mínus. Svo kemur þrír. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00044 187217 191665 train Og þá tek ég út fyrstu línu og annan dálk, þá er ég með fjórir, einn og einn og fjórir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00045 193684 202185 train Og svo kemur plús fjórir og ákveðan af því, við tökum fyrstu línu og þriðja dálk, fjórir, einn og þrír og tveir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00046 204687 208876 train Og við reiknum bara einfaldlega upp úr þessu, tvisvar sinnum, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00047 209592 213937 train þrisvar fjórir sem eru tólf, mínus tveir, þá fæ ég tuttugu út úr þessu. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00048 216486 218188 eval Svo kemur mínus +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00049 218580 222562 eval þrisvar sinnum fjórum sinnum fjórir, sextán +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00050 223223 228527 train mínus einn, það er, það er þá fimmtán, mínus fjörutíu og fimm +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00051 230307 234167 dev og svo kemur fjórum sinnum, fjórir sinnum tveir er átta, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00052 234271 244734 train mínus þrír, það er sem sagt fjórum sinnum fimm er þá tuttugu og út úr þessu kemur mínus fimm. Það er sem sagt ákveðan, þannig að ég ætla að deila hérna með mínus fimm. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00053 246515 248879 train En svo þarf ég að finna fylgiþáttafylkið. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00054 258394 261325 train Og þá þarf ég að finna, og nú þarf ég að nýta +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00055 261564 262847 dev plássið mjög vel. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00056 263910 264653 train C einn einn. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00057 267162 269858 dev Og þá tek ég hérna C einn einn, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00058 269887 271742 dev ég tek út fyrstu línu +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00059 271890 273097 train og fyrsta dálk. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00060 273821 281012 train Þá er hér fyrsti lína, fyrsti dálkur, þrír og tveir og einn og fjórir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00061 283650 287432 train Og svo kemur C einn tveir, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00062 288503 292569 train þá tek ég út fyrstu línu, annan dálk, fjórir, einn og einn og fjórir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00063 295035 297818 train Og hér verð ég að átta mig á því, einn plús einn, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00064 298217 301494 train hér er ég sem sagt mínus einn, í veldinu einn plús einn, það er einn. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00065 302088 307271 train Mínus einn í veldinu einn plús tveir er þrír, þannig ég er með mínus hér. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00066 308348 311638 train Svo er ég með C einn, þrír +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00067 313036 317089 eval og einn plús þrír er fjórir, þannig að mínus einn í fjórða er bara plús einn. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00068 318030 323793 dev Og þá er ég með, tek ég út fyrstu línu, þriðja dálk, fjórir, einn og þrír og tveir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00069 325772 328577 train Nú er ég farin að bruðla með pláss, sem ég má ekkert gera. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00070 331146 340618 train Og svo tek ég næstu línu og þarnæstu línu og ég þarf að sjá hvort ég er með nóg pláss. Ég ætla að færa mig þá hingað. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00071 341980 343700 train C tveir einn. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00072 344281 349298 eval Það er þá mínus, hérna er oddatala. Þá er það mínus og ég er að taka út +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00073 350206 355886 train annan, aðra línu og fyrsta dálk, að þá fæ ég þrír og tveir og fjórir og fjórir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00074 356172 357173 train Er það ekki rétt hjá mér? +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00075 357536 358207 dev Jú, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00076 359023 363029 train svo kemur C tveir, tveir þá er plús +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00077 363836 366984 train og tveir og tveir og tveir og einn og fjórir og fjórir, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00078 372668 376328 dev Og ég og C tveir þrír, og þá fæ ég mínus. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00079 377052 378921 train Og ég er að taka út aðra línu, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00080 379255 381858 train þriðja dálk, tveir og einn og þrír og tveir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00081 384334 390324 train Og svona. Og þetta er allt of mikið bruðl á plássi, jæja. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00082 391174 392388 train C þrír einn +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00083 393961 401178 eval er þá, já, nei, þrír, þrír, þrír og einn. Þrír og einn er fjórir. Já, já, það var bara plús þarna. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00084 402353 407194 eval Og, ég tek út þriðju línu og fyrsta dálk, þriðja lína fyrsta dálk, þrír, þrír, fjórir og einn. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00085 411515 413162 train Og svo C þrír, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00086 413244 415517 train tveir, þá kemur mínus þar, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00087 416224 419517 dev þriðja lína, annar dálkur, tveir og fjórir, fjórir og einn. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00088 421868 429690 train Og C þrír þrír, þá er það plús, þriðja lína, þriðji dálkur, tveir og fjórir og þrír og þrír. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00089 446592 447176 train Nú, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00090 448541 467096 train hérna er ég sem sagt, ég er að, ég skal rifja upp hvað við erum að gera. Hér er ég A í mínus fyrsta, einn á móti ákveðan af A. Hér er ákveðan af A, hún er mínus fimm. Svo þarf ég að finna þetta fyrirbæri hér sem er fylgiþáttafylkið bylt. Hér er ég búin að finna einstaka hluti í +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00091 467108 468468 train fylgiþáttafylkinu +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00092 469939 474551 train og eins og það er, þetta þarf að vera á bylt. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00093 476022 480486 train Þannig að, og nú á ég ekki mikið pláss þannig að ég ætla að fara hér +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00094 480957 483452 train og svona. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00095 484710 486338 train A í mínus fyrsta +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00096 486920 489656 train er þá einn á móti mínus fimm +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00097 490663 492649 train og það sem ég ætla að gera +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00098 494138 495403 train er það +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00099 496812 498692 train að ég þarf að taka, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00100 502110 505329 train sem sagt, nú reikna ég ákveðuna hér í hverjum hluta, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00101 507260 508767 train öllum þessum hér. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00102 509589 514855 train Og þá tek ég ákveðuna hér, einn einn, það er sem sagt einn einn, þá er það þrisvar fjórir, tólf, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00103 515980 518629 train mínus tveir er þá tíu. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00104 519982 527747 train Næsta stig, hérna, einn, tveir, fjórum sinnum fjórir, sextán mínus einn, fimmtán er með mínus, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00105 528194 532123 eval þannig að það er þá plús fimmtán, nei mínus fimmtán, fyrirgefiði. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00106 534889 537397 train Sextán mínus einn, það er fimmtán, mínus fimmtán, já já. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00107 537792 540121 dev Og svo er það hérna, átta +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00108 541320 543411 train mínus þrír er þá fimm +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00109 545950 552195 train og, og, og, við skulum sjá, jú, þið sjáið þetta. Þá er það næsta lína, hún er hér. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00110 553250 555075 eval Þrisvar fjórir er tólf, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00111 555454 559495 eval mínus átta það er fjórir og með mínus, það er mínus fjórir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00112 560667 563070 train Svo kemur tveir tveir, það er hérna, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00113 563091 566701 train tvisvar fjórir, átta, mínus fjórir, þá er það fjórir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00114 567585 576378 eval Er það ekki alveg rétt hjá mér, jú. Og svo, við skulum sjá, ég er búin með þessa línu, ég er í annarri línu hér. Hér er þá +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00115 576379 577425 train fjórir +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00116 577860 581677 train mínus þrír, það er einn og þá er þetta mínus einn. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00117 584395 584991 train Já, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00118 585228 587798 train og svo er það hér, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00119 588522 589405 dev þrír +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00120 590073 591535 train mínus tólf, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00121 591728 594385 train þá er það mínus níu, er það ekki, jú. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00122 595350 599061 eval Hérna er ég með tveir mínus sextán, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00123 600209 605223 train mínus fjórtán og breyta um formerki, þá er það plús fjórtán. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00124 605904 610086 train Og hérna kemur svo að lokum sex mínus tólf, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00125 610509 612256 train það er mínus sex. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00126 613208 620791 train En við erum ekki búin af því að þetta er fylgiþáttafylkið en verður að bylta því, þannig að við þurfum að bylta þessu +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00127 621794 622725 dev hérna. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00128 624201 636140 train Já, sést þetta, en það þarf að bylta þessu fylki hér, þannig að ég er hérna með mínus einn fimmti og ég þarf svo að bylta þessu fylki hér +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00129 637296 644474 train þannig að fyrsta línan verður fyrsti dálkur þannig að þetta verður tíu, mínus fimmtán og fimm, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00130 644822 651288 train mínus fjórir, fjórir mínus einn, mínus níu, fjórtán og mínus sex. Þannig að +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00131 651301 658449 train þetta er þá andhverfan. Þannig að almenn regla til að finna andhverfu er þá þessi hér. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00132 659489 673452 train Hún er hérna, einn á móti ákveðan sinnum þetta fyrirbæri hér sem er fylgiþáttafylkið bylt. Þannig að hér finn ég andhverfuna. Svo finn ég hvert og eitt fylgiþáttafylki +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00133 673760 675330 train fyrir hvert sæti +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00134 676238 681165 dev og þá er það hér, C einn einn, þá tek ég út fyrstu línu og fyrsta dálk +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00135 681360 685597 train og margfalda mínus einn sinnum einn plús einn. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00136 687429 699978 dev Hérna tek ég út fyrstu línu, annan dálk, fyrstu línu, annan dálk og margfalda með mínus einn í veldinu, einn plús tveir, það er að segja mínus einn í þriðja veldi, sem gefur mér þá mínus. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00137 700300 705968 eval Og, og síðan er þá það sem eftir er þegar ég tek út fyrstu línu, annan dálk, það er þetta hér. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00138 706362 713569 train Þannig þið sjáið það kemur til skiptis plús mínus plús mínus plús mínus plús mínus plús. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00139 714504 715892 train Þannig að við þurfum að passa það. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00140 716005 719392 train En síðan er það ekki nóg. Hér er ég þá komin með einn á móti, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00141 721243 726097 train and, sem sagt ákveðunni og síðan er þetta fylgiþáttafylki hér. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00142 726098 729871 train En ég þarf að bylta því, þannig að lausnin er ekki komin fyrr en ég kom hingað. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00143 729905 733802 train Þannig að það verður, maður verður að passa sig á því að týna ekki +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00144 734437 735196 train neinu. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00145 736683 739331 train Það sem við getum gert er að síðan tékka okkur af, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00146 739630 752920 train hvort við gerðum rétt. Þá getum við margfaldað hér A fylkið við A í mínus fyrsta og sjá hvort við fáum ekki örugglega út einingarfylkið, þannig að það alltaf leið til að tékka sig af, það er einfaldari leið heldur en að fara í gegnum alla þessa reikninga hér. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00147 753101 760247 train Það er eiginlega yfirleitt einfaldara að taka þetta og þetta, margfalda saman, ókei, fæ ég einingarfylkið? Ef ekki þá er einhvers staðar villa hér. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00148 762794 763802 dev Nú, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00149 764756 767327 eval það er önnur aðferð sem við getum notað líka +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00150 767431 775432 train og það er aðferð sem þið kannist við, það er að segja, þið kannist við Gauss-eyðinguna, við erum aftur komin í Gauss-eyðinguna. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00151 775654 778583 train Þannig að ég ætla að þurrka þetta af og, og skoða það dæmi. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00152 780190 785365 train Þannig að aðferðin sem við getum gert, við getum notað. Ef við ætlum að vera með fylkið A, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00153 786384 790243 train sem að lítur svona út, einn, einn, einn, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00154 792012 794360 train þrír, þrír og fjórir +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00155 795384 797522 train og þrír, fjórir, þrír. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00156 798984 805214 eval Þá er aðferð sem ég get notað, er að stilla upp mjög líkt og þið gerðuð með Gauss-eyðinguna. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00157 805971 808591 train Það er að segja, ég er með +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00158 808655 810133 train fylkið A hérna megin, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00159 812300 816035 train þrír, fjórir og þrír, og hinum megin +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00160 817778 819542 train set ég upp einingarfylkið. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00161 824928 828286 dev Þannig að hér er ég með fylkið A, hér er ég með einingarfylkið. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00162 828674 834770 train Og það sem þið síðan gerið er að nota reglur Gauss-eyðingar til að vinna með þetta fylki, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00163 834891 839910 train eða þetta fyrirbæri, og þannig að þið endið með +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00164 840706 842587 eval einingarfylki hérna megin +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00165 842750 846696 eval og þá eruð þið komin með A í mínus fyrsta, hérna megin. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00166 854922 861289 train Þannig að ef þið notið reglu Gauss-eyðingar, þá fáið þið út fylki sem lítur svona út. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00167 861825 864651 eval Þá eru þið komin með einingarfylkið hérna megin. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00168 869860 872581 train Og það sem þið fáið þá hinum megin, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00169 872834 875058 train þið fáið sjö mínus einn og mínus einn, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00170 876231 879101 train mínus þrír, núll og einn, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00171 879842 882101 train mínus þrír einn og núll +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00172 883385 897133 dev þannig að þið fáið I hérna megin og þá er þetta A í mínus fyrsta hérna megin. Og það sem þið getið þá gert er að margfalda saman þetta og þetta og þá eigið þið að fá út einingarfylkið og það stemmir. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00173 897879 905038 train Það stemmir, þannig að ef að þið fáið út einingarfylkið, það er að segja, margföldum saman, einn einn einn, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00174 905789 910128 train þrír þrír og fjórir, þrír fjórir þrír +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00175 911973 913412 eval og þetta fylki hér, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00176 914804 918324 train það er alveg á mörkunum að þessi túss muni lifa. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00177 919300 920976 dev Og ég finn ekki nýjan. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00178 922756 928094 train Mínus þrír einn og núll, og ef þið margfaldið þetta saman, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00179 928285 933109 eval að þá eigið þið að fá einn núll núll, núll núll núll, einn núll fyrirgefðu, +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00180 934888 937653 train og núll núll einn, svona. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00181 938594 943712 train Þannig að þið getið prófað það, einn þrír þrír, einu sinni +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00182 943947 951138 train sjö er sjö, mínus þrír, mínus þrír, jú það kemur einn og svo koll af kolli, þið getið, þið getið testað það. +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe_00183 953109 961403 train Nú, ég ætla þá að stoppa hér í bili og koma, og fara aftur í reglu Cramers í næsta, næsta hluta. diff --git a/00002/550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe.wav b/00002/550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3c914387c37c965d31d9b634414d5de939d21f7b --- /dev/null +++ b/00002/550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:32e982886e095a6d8c12d728103e67cd69e56214314ded54ff28518eccd2db6f +size 30770048 diff --git a/00002/5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92.txt b/00002/5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a53709d5a6b3788ccb5a458e772164a4a725f50c --- /dev/null +++ b/00002/5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92.txt @@ -0,0 +1,172 @@ +segment_id start_time end_time set text +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00000 870 4230 train Nú, hvers vegna erum við búin að vera að ræða um ákveður fram og til baka? +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00001 4610 8329 train Það er ástæða fyrir því, og ein ástæðan, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00002 8830 10236 train aðalástæðan að sjálfsögðu, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00003 10605 14067 train er að við ætlum að finna andhverfu fylkis. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00004 17510 20424 train Andhverfa fylkis, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00005 22037 23176 train það er að segja, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00006 26129 29009 train við vitum að fyrir rauntölu alfa +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00007 29924 38577 train að þá er til margföldunarandhverfa sem er þá einn á móti alfa, eða alfa í mínus fyrsta, þannig að ef ég margfalda þessar tölur saman þá fæ ég einn. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00008 41144 41816 train Og +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00009 42674 46686 train sambærilegt fyrir fylki að þá er til margföldunarandhverfa, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00010 48375 49694 dev A í mínus fyrsta +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00011 50871 56195 eval og þá erum við að tala um fylki, að ef ég margfalda A sinnum A í mínus fyrsta +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00012 56905 71199 train eða A í mínus fyrsta sinnum A, og hér er undantekning að hér skiptir ekki máli í hvaða röð ég margfalda, að þá fæ ég I. Og I munið þið er einingarfylkið sem er þannig að ef ég margfalda það við, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00013 71989 82683 train alveg sama hvað ég margfalda það við, ég fæ alltaf það sama, það er sem sagt margföldunarhlutleysa og I er þá fylki, ferningsfylki sem er alls staðar núll nema einn á hornalínunni. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00014 85960 86915 train Og +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00015 87719 96818 train við erum núna bara að tala um ferningsfylki, það eru bara ferningsfylki sem eiga sér margföldunarandhverfu og það eiga sér ekkert öll ferningsfylki andhverfu. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00016 97579 103673 dev En ef að fylkið á sér andhverfu þá gildir þetta hér. Ef ég margfalda fylkið við andhverfu sína +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00017 104268 107912 train eða andhverfuna við fylkið þá fæ ég einingarfylkið. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00018 108547 110406 dev Og ég ætla að taka hérna eitt dæmi. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00019 111392 113490 train Það er að segja, ég er með hér fylkið, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00020 114425 118173 train fimm og fimm og sex og tíu +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00021 118456 125114 dev og ég ætla að margfalda það við fylki sem er hálfur mínus einn fjórði, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00022 125886 130459 eval er þetta mínus þrír tíundu og einn fjórði. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00023 131444 135253 dev Og ef ég margfalda saman þessi tvö fylki +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00024 136373 140453 eval að þá fæ ég fimm sinnum hálfur plús sex sinnum +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00025 141322 144426 train einn fjórði, fimm sinnum hálfur +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00026 145613 148355 train plús sex sinnum mínus einn fjórði +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00027 149325 153446 train og svo koll af kolli, hér fæ ég þá fimm sinnum hálfur +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00028 154821 155707 train plús +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00029 157026 158059 train tíu sinnum +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00030 158804 162179 eval mínus einn fjórði. Svo fæ ég hér +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00031 163763 166434 train fimm sinnum mínus þrír tíundu +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00032 167659 171243 train plús sex sinnum einn fjórði, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00033 172880 174119 train plús einn fjórði, fyrirgefið. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00034 179828 191866 train Og svo hér er það önnur lína, annar dálkur, fimm sinnum mínus þrír tíundu plús tíu sinnum einn fjórði, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00035 192318 194017 train og það er ágætt að tékka sig af. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00036 194734 206658 train Hérna á ég að vera með fimm sinnum hálfur, fimm sinnum hálfur. Það er að segja fimm sinnum hálfur. Svo kemur hérna sex sinnum sex, já, sem sagt fimm og hálfur, fimm og hálfur, sex og einn fjórði. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00037 207639 209110 train Nei, segi fimm og fimm, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00038 210672 215305 train fimm og fimm, sex og tíu, fimm og fimm og sex og tíu. Og svo á ég að vera með +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00039 215798 223853 dev hálfur og hálfur, mínus einn fjórði, mínus einn fjórði, mínus þrír tíundu, mínus þrír tíundu, plús einn fjórði og plús einn fjórði hér. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00040 225910 228054 eval Nú ef ég reikna út úr þessu +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00041 228982 231564 eval þá fæ ég hér fimm aðrir mínus +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00042 232711 233552 eval sex fjórðu. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00043 234875 235879 train Og það gefur mér einn, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00044 237635 243019 train hérna er ég með fimm aðrir mínus tíu fjórðu, það er bara núll. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00045 245125 247763 train Hérna fæ ég mínus fimmtán tíundu, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00046 249088 252299 train og svo fæ ég plús sex fjórðu, það er bara núll, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00047 253006 260940 train og hérna fæ ég mínus fimmtán tíundu plús tíu fjórðu og það gefur mér einn og þetta er þá einingarfylkið. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00048 262597 271911 train Og ég hefði getað líka margfaldað í öfugri röð. Ég hefði fengið það sama út. Þannig að þetta fylki hér er andhverfa þessa fylkis hér. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00049 272687 274546 train Þannig að þetta er það sem að að +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00050 278497 280626 train andhverfan, andhverfan þýðir. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00051 282413 287662 train Nú, þá þurfum við að velta nokkrum hlutum fyrir okkur. Hvaða fylki eiga sér andhverfu? +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00052 289176 291560 train Fyrsta lagi er það bara fjórir sinnum fjórir fylki, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00053 293102 294212 train og +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00054 295539 298417 dev og þá þurfum við að sjá +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00055 299004 299769 train að +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00056 302835 304500 train það er sem sagt, er til andhverfa. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00057 306282 307719 train Að þá verður fyrst að vera +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00058 308281 309838 train ferningsfylki, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00059 311106 316071 train en við erum með það að ef það er til andhverfa þá verður þetta að gilda. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00060 320379 321579 train Það þýðir það +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00061 322569 323198 train að +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00062 325126 326791 train andhverfan af þessu hér, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00063 328283 331429 train sem sagt ákveðan af þessu hér, er þá ákveðan af A +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00064 331991 333217 dev sinnum ákveðan +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00065 334216 335290 train af andhverfunni, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00066 336110 342644 eval þarf að vera jafnt og ákveðan af einingarfylkinu. Hver er ákveðan, ákveðan af einingarfylkinu? Jú, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00067 343217 349200 train hún er bara margfeldið af hornalínunni, það er að segja einn sinnum einn sinnum einn sinnum einn og bara n sinnum, það er bara alltaf einn. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00068 349712 354472 train Þannig að til þess að það komi einn út úr hér, þá má ekki koma núll hér +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00069 355247 356023 train þannig að +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00070 358058 360564 dev það þýðir að ákveðan af A +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00071 361263 365419 eval má ekki vera jafnt og núll og þess vegna höfum við verið að skoða +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00072 366248 375593 dev áðan eða fyrr að, er ákveðan núll eða er hún ekki núll? Það skiptir öllu máli þegar við viljum finna andhverfu. Ef andhverfan er núll er andhverfan ekki til. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00073 376495 382478 train Ef ákveða, ákveðan er ekki núll og við erum með n sinnum n fylki, þá getum við fundið andhverfuna. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00074 387045 388605 train Er til fleiri en ein, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00075 394782 395725 train er það til? +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00076 397455 398715 dev Gefum okkur, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00077 401300 403414 train það er að segja tvær, X og Y, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00078 405817 408638 eval og þá ætti að gilda að A X, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00079 410414 415258 train segi X sinnum A sem er jafnt og I, það er bara skilgreiningin hér. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00080 415845 417735 dev Þannig ef X er andhverfan við A +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00081 418264 419461 train að þá á þetta að gilda, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00082 419830 421942 dev ef I er líka andhverfa, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00083 422458 430762 train þá ætti líka að gilda að A sinnum Y er jafnt og Y sinnum A er jafnt og I það ætti að gilda líka. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00084 436058 438947 train En þá gildir, og þá ætla ég að byrja hérna með +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00085 440978 441562 train Y. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00086 444075 446745 train Y er jafnt og, og nú má ég margfalda +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00087 447839 448573 train Y með +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00088 449562 452261 eval einingarfylkinu I, það breytir engu með niðurstöðuna. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00089 452845 454837 train En I er þá jafnt og hér +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00090 455795 456604 train X sinnum A, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00091 458344 464929 eval þannig að af því I er jafnt og X sinnum A, þannig að ég get þetta X sinnum A hérna fyrir, í staðinn fyrir I-ið +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00092 466685 469158 train og þá get ég tekið hér. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00093 470346 473947 train Ég má ekki breyta röðinni en ég má breyta, hverjum, hverju ég margfalda við hvað. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00094 476007 478786 eval Ég hef smá pláss eftir, en ég er að hugsa um að fara hingað? +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00095 481830 482278 train Já, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00096 483613 488204 train fer í næstu línu fyrir neðan. A sinnum I, það er líka einingarfylkið. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00097 488574 494832 train Þannig þetta er bara X sinnum I sem er þá jafnt og X. Þannig að það sem ég er búin að sýna fram á hér, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00098 496928 507743 train er til fleiri en ein andhverfa, gefum okkur að það séu, tvær X sinnum Y. Ef þær eru tvær þá þýðir það að Y er jafnt og X, sem þýðir það að það er bara ein andhverfa til. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00099 509732 519662 train En þá er í rauninni spurning sem við þurfum að svara, er: Hvernig finnum við andhverfuna? Og nú ætla ég bara að þurrka af töflunni og biðja ykkur að hinkra á meðan. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00100 535551 540752 dev Og ykkur grunar kannski en, en það er alveg rétt að þið þekkið aðferðina, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00101 541219 544035 train hafið örugglega séð hana fyrir tvisvar sinnum tveir fylki. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00102 544642 546952 train En það sem við þurfum að gera er að fara aðeins lengra +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00103 547369 552828 eval en við byrjum eins og alltaf, tvisvar sinnum tveir fylki, og það er aðferð sem mér finnst mjög líklegt að þið þekkið. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00104 557606 558970 train Ef ég er með fylkið A, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00105 561757 564079 train sem er, við skulum segja bara a, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00106 564863 566268 train b og c og d, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00107 567206 568901 train og ætla að finna andhverfuna, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00108 569942 576200 eval að þá get ég bara gert svona, a c b d, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00109 576781 579147 train og ég ætla að finna þá einhver gildi, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00110 579637 581771 dev x y z w, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00111 582811 588157 train og leysa fyrir þessar tölur hér og sjá hvað ég fæ, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00112 588915 590777 train fæ út, af því þetta á náttúrulega að vera +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00113 591171 593132 train einn og núll og núll og einn. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00114 593776 595062 eval Þannig að það get ég gert. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00115 595960 604524 train Og ef ég reikna það út og þá set ég bara hérna, reikna ég bara út úr a b, a x plús b z er þá jafnt og einn, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00116 606269 610046 dev þannig ég er með a x plús b z er jafnt og einn. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00117 612118 621686 train A y plús b w er jafnt og núll. Þá er ég að reikna hér a y plús b w er þá jafnt og núll, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00118 622910 628101 eval c d x z jafnt og núll, það er að segja c x +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00119 629349 631193 train plús d z +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00120 632621 636402 train er jafnt og núll og svo c d sinnum y w, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00121 637431 641505 train c y plús d w er jafnt og einn. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00122 642048 643638 train Og ég get reiknað út úr þessu, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00123 645405 646934 train ég reikna út úr þessu +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00124 647546 648506 train og lausnin +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00125 649300 650305 dev er á forminu. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00126 654063 655246 eval Lausnin er, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00127 657549 659618 train og hún er á þessu formi þá hér: +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00128 660286 662116 train x er þá sama sem, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00129 663232 665375 train það er d hér fyrir ofan strik, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00130 666672 670858 train a d mínus b c hérna fyrir neðan strik, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00131 672038 673869 train z er jafnt og +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00132 675171 676414 train mínus c, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00133 677632 680980 eval a d mínus b c hérna fyrir neðan strik. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00134 684419 688119 train Y er jafnt og mínus b, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00135 688745 691676 train a d mínus b c hérna fyrir neðan strik +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00136 692566 694545 eval og hvað er síðasti, w, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00137 695425 700429 train og þar er a fyrir ofan strik, a d mínus b c hérna fyrir neðan strik. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00138 703019 707007 train Nefnarinn er alls staðar sá sami og ætti að vera +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00139 707437 710929 train kunnuglegur vegna þess að þetta er jú sama og +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00140 711967 717746 dev ákveðan af A er auðvitað bara a d mínus b c. Þannig að ég er alls staðar að deila með ákveðunni af A +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00141 718969 726087 train og af því að ég er að deila með ákveðunni af A að þá tengist það líka því að ákveðan má ekki vera núll, þá er ég að deila með núlli og það auðvitað, auðvitað má ekki. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00142 735425 737645 dev Og þá í rauninni höfum við það +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00143 739258 742885 train og þarna erum við aftur að nota okkur reglu Cramers, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00144 744168 748246 train og hún segir okkur eftirfarandi: að ef ég er með fylkið A, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00145 748823 749753 train sem er þá, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00146 750799 752666 train nei bara fylkið A ekkert ákveðuna. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00147 753352 757753 train Fylkið A er þá þetta fylki hér, a c b d, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00148 758739 762453 train að þá þýðir það að a í mínus fyrsta, það er að segja ákveðan, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00149 762862 767849 train er einn á, nei, andhverfan segi ég, er ákveðan af A. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00150 768834 771260 train Og hvað geri ég svo? Fyrirgefið. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00151 772056 777576 eval Hvað geri ég svo? Ég skipti á hornalínunni, d og a, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00152 778474 784491 dev og hin línan skiptir um formerki. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00153 784876 790277 train Og þetta er mjög líklegt að þið hafið séð áður og svona leysum við tvisvar sinnum tveir fylki. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00154 791305 792652 dev Finnum andhverfuna af henni. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00155 793653 796938 train Það sem að við þurfum að velta okkur fyrir, velta fyrir okkur +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00156 797451 798139 train er: +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00157 799354 801439 train Hvað gerum við þegar við erum komin með stærri fylki? +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00158 802119 805357 train En áður en ég ætla að gera það, þá ætla ég bara aðeins að, að +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00159 806644 807752 eval taka hérna smá, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00160 812218 813852 train velta fyrir okkur hvað það er sem við erum að gera. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00161 816672 822312 train Hvað erum við að, að, hvernig notum við þetta? Jú, við notum þetta gjarnan til að leysa fylkjajöfnur. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00162 823506 824916 train Og +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00163 828354 829389 train ef ég er með +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00164 830462 836143 train hérna, A X, það er þetta sem við vorum hér, það er að segja A og þetta, köllum þetta X, þá er þetta jafnt og I. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00165 837098 838994 train Og hvernig leysi ég þá þetta? +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00166 840474 841593 train Það sem ég geri, +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00167 843623 852882 train að til þess að leysa fyrir X að þá leysi ég það hér, að þá er það andhverfan +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00168 854006 856066 train og þetta gengur líka í hina áttina. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00169 857755 870929 train Það þýðir að X er jafnt og A í mínus fyrsta og þetta er auðvitað ástæðan fyrir því að við höfum áhuga á andhverfum, það er þegar við þurfum að leysa hér fylkjajöfnur að þá finnum við andhverfuna. +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92_00170 872481 875959 train En þá ætla ég að stoppa, áður en við förum í næsta kafla. diff --git a/00002/5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92.wav b/00002/5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..63aff87b343958ec3578e34d0907cd90e43145e7 --- /dev/null +++ b/00002/5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:e339a6e3cac6b9e919ab4381e8eef6156a8342a3515239ae1941bfa7696b1b06 +size 28031950 diff --git a/00002/6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f.txt b/00002/6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..368e5c81916cc404217c631ef3f9a89f65e354e2 --- /dev/null +++ b/00002/6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f.txt @@ -0,0 +1,71 @@ +segment_id start_time end_time set text +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00000 720 9476 train Þá er komið að sextánda kafla. Við ætlum að, að vinna hann hér á þessan, þennan glervegg sem að hér er, og prófum hvernig, hvernig það virkar. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00001 9790 14072 train Þetta er sem sagt sextándi kafli og við ætlum að byrja á því að skoða ákveður. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00002 15222 16999 train Við erum ennþá að vinna með fylkin, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00003 17712 20215 train þannig að við erum að skoða ákveður, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00004 22338 24925 train eða það sem heitir á ensku determinants. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00005 28392 29027 train Og +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00006 30010 31436 train við erum að vinna með, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00007 32506 36344 train byrjum á því að skoða tvær jöfnur með tveimur óþekktum stærðum. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00008 36841 40982 train Það er að segja a einn einn X einn, a einn tveir +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00009 41889 44030 train X tveir er jafnt og b einn +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00010 44744 47606 train og a tveir einn X einn, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00011 48446 52940 train a tveir tveir, X tveir er jafnt og b tveir. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00012 56438 62270 train Þetta getum við skrifað á fylkjaformi, það er að segja A er þá fylkið +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00013 63842 69704 train a einn einn, a tveir einn, nú er ég að reyna að fá eitthvað út úr þessum tússi hérna, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00014 70386 74299 dev a tveir tveir, ég held ég þurfi að skipta um túss. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00015 83862 89961 train Lausnin á þessu jöfnuhneppi, hana má skrifa á þetta, þessu formi hér. X einn er +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00016 91328 94007 train b einn a tveir, tveir +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00017 95420 97931 eval mínus b tveir a +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00018 98838 100089 train einn tveir, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00019 100512 101958 train og deili með +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00020 102596 107997 train a einn einn, a tveir tveir mínus a tveir einn, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00021 108849 110766 train a einn tveir. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00022 111190 112798 train Og X tveir. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00023 115837 118150 train Þá er það sama hérna fyrir neðan strik +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00024 122015 129336 train en fyrir ofan strik kemur b tveir, a einn einn mínus +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00025 129877 131210 train b einn +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00026 131725 132448 train a +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00027 132661 133351 dev tveir einn. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00028 135879 138975 train Teljarinn er í báðum tilfellum sá sami hérna á milli +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00029 140919 151950 train og það er til lausn svo framarlega sem teljarinn, nefnarinn, fyrirgefið, er ekki núll. Svo framarlega sem það er ekki núll þá erum við ekki að deila með núlli og þá er, þá er til lausn. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00030 152066 160285 train Nú, þetta sem er hérna fyrir neðan strik hefur ákveðið nafn. Þetta heitir sem sagt ákveða, sem við merkjum með D, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00031 161209 163686 eval sem er þá a einn einn, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00032 164305 168558 train a tveir tveir mínus a tveir einn, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00033 169402 170782 train a einn tveir. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00034 171565 172861 train Og +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00035 175294 177611 train við getum skrifað það á þessu formi hér. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00036 179799 182435 train Þá er það alveg eins og fylkið, bara bein lína, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00037 183012 184621 eval a einn einn, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00038 185884 187180 train a tveir einn, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00039 188609 189995 train a einn tveir, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00040 190707 196461 train a tveir tveir, og við skrifum beina línu hérna sitthvorum megin, og ekki er þessi túss neitt betri. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00041 199044 200698 train Og ákveðan er þá +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00042 201617 205712 train hornalínan hér, margfeldi af hornalínunni, a einn einn, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00043 205792 210136 train a tveir tveir og mínus margfeldið af +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00044 210764 220911 train restinni af fylkinu, A einn tveir. Þannig að þetta er ákveða og við reiknum hana á þennan hátt. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00045 221046 223008 train Þannig að ef ég er með fylkið A, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00046 224021 225779 train sem er þá þetta hér, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00047 227696 230655 train fjórir, þrír, tveir og einn, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00048 232528 247476 train þá reikna ég ákveðuna með því að taka margfeldið á hornalínunni, fjórum sinnum einn, og mínus margfeldið hér, þrisvar sinnum tveir, og þetta er þá fjórir mínus sex, það er að segja mínus. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00049 252608 253846 train Já, mínus tveir. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00050 256387 262415 train Ef ákveðan er jafnt og núll, það er að segja, þá er ég að deila með núlli og þá er engin lausn. Það þýðir það í hnitakerfi +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00051 263315 266859 train að annaðhvort liggja línurnar +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00052 267608 269192 train ofan í hvor annarri. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00053 270011 272066 dev Þá eru óendanlega margar lausnir. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00054 275587 277565 train Óendanlega +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00055 279091 280459 train margar lausnir. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00056 285306 286668 dev Eða þá, og +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00057 287594 288734 train nú er hann alveg að deyja þessi. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00058 294451 296853 train Þetta virkar ekki, ég ætla að ná í annan túss. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00059 306596 307953 train Allt er þegar þrennt er. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00060 308266 314338 train Þá eru þetta línur sem liggja samsíða. Þetta er D jafnt og núll, engin lausn. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00061 317014 318720 train Ef hins vegar D, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00062 321274 322781 train afsakið, ég fór +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00063 324010 325070 eval of langt, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00064 326259 327829 train óendanlega +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00065 329234 330550 eval margar lausnir, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00066 333897 335627 dev ég var komin út fyrir rammann hérna, +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00067 336109 338595 train D jafnt og núll. Engin lausn. +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00068 341596 342263 train En +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00069 343860 356780 train ef að D er ekki jafnt og núll, þá erum við með eitthvað svona og það er þá akkúrat ein lausn til. Og nú ætla ég að stoppa og fara í næstu upptöku. diff --git a/00002/6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f.wav b/00002/6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..baf46247111446285b440f03aa3ab5eb817f1627 --- /dev/null +++ b/00002/6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:c03ea2c8213877c658b6b5af88d02af431f0c80915cdd16aee6925f46c589468 +size 11423552 diff --git a/00002/6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993.txt b/00002/6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2bb5bf72b36e3192ba2abb063ca73d7aac950204 --- /dev/null +++ b/00002/6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993.txt @@ -0,0 +1,65 @@ +segment_id start_time end_time set text +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00000 90 5339 train Ég ætla að taka annað dæmi og nú ætlum við að vera með þrisvar sinnum þrír fylki. Þá flækjast málin að, örlítið. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00001 6384 8614 train Það er að segja ég er með fylkið A, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00002 9874 10754 train þrír +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00003 11092 11812 train mínus einn +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00004 12706 13766 eval og fimm +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00005 14385 16574 train og núll og einn og tveir +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00006 16840 18829 train og tveir, núll, þrír. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00007 19130 21680 eval Takið kannski eftir því að ég fann nýjan túss. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00008 22494 28814 train Þá er ákveðan af A, hún er jafnt og, og nú tökum við efstu línuna, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00009 29942 35502 train tökum við sem sagt, göngum hérna á röðina á efstu línuna, og ég byrja á því að taka fyrsta stakið hér, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00010 35728 36717 train þrír. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00011 38058 46968 train Og svo tek ég ákveðuna af því sem eftir er, ef ég tek út fyrstu línuna og fyrsta dálkinn. Þannig að ég tek fyrsta stak í fyrsta dálki, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00012 47598 56608 dev tek út restina af fyrstu línu, restina af fyrsta dálki og tek ákveðuna af því sem eftir er, það er að segja einn og tveir og núll og þrír. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00013 58623 60353 train Svo kemur mínus. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00014 60698 65577 train Og það mun allt skýrast seinna, af hverju kemur mínus. Það skiptast á plúsar og mínusar. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00015 66216 73045 eval Síðan kemur mínus og þá tek ég annað stakið sem er núll. Síðan tek ég ákveðuna af því sem eftir er. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00016 73378 77818 train Það er að segja ég tek út fyrstu línu, fyrsta dálk, þá er eftir hér, afsakið, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00017 78572 80171 train mínus einn og fimm +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00018 81382 86942 train fyrsti dálkur, fyrsta lína, annar dálkur, mínus einn og fimm, núll og þrír. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00019 87863 91544 train Og svo kemur plús og þá kemur þriðja stakið hér, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00020 92322 99212 train tveir, tökum út fyrstu línu, þriðja dálk, þá er eftir þessi fjögur hér, mínus einn, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00021 99520 102269 train fimm, einn og tveir. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00022 103918 105478 train Þannig þá reikna ég +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00023 106168 115138 train margfalda upp úr þessu, það er sem sagt þrír sinnum ákveðan hér mínus núll sinnum þessi ákveða hér plús tveir sinnum þessi ákveða hér, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00024 115538 124218 train þannig ég fæ þrír sinnum ákveðan hér, er þá þrír mínus núll. Þannig það kemur bara þrír hér. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00025 124736 127955 dev Svo kemur bara núll sinnum eitthvað, það er bara mínus núll, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00026 129023 133493 train svo kemur plús tveir hér og síðan kemur mínus tveir, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00027 134492 138361 eval mínus tveir og mínus einu sinni fimm, sem er fimm +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00028 139730 142640 train og enn og aftur alltaf að passa, hérna, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00029 144090 145239 train plúsa og mínusa. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00030 145582 148792 train Út úr þessu fáum við þrisvar þrír er níu +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00031 149616 156755 train og hér fáum við mínus sjö sinnum tveir, mínus fjórtán, þannig ég fæ út úr þessu mínus fimm. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00032 159418 164137 eval Regla Cramers, til þess að hafa, hérna, reikna þrisvar sinnum þrír fylki, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00033 164950 166889 train er eftirfarandi. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00034 167744 170393 train Fyrst ætla ég að setja upp hérna jöfnuhneppið, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00035 172252 173612 dev a einn einn, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00036 174478 178077 train x einn plús a einn tveir, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00037 178610 193910 train x tveir plús a einn þrír x þrír er þá jafnt og b einn og svo kemur næsta: a tveir einn, x einn, a tveir tveir, x tveir plús a tveir þrír, x þrír er jafnt og b tveir +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00038 194468 204218 train og a þrír, einn, x einn, a þrír tveir, x tveir, a þrír þrír, x þrír er jafnt og b þrír. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00039 205440 210089 eval Þá er regla Cramers, hún er eftirfarandi: x einn er jafnt og +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00040 211711 218600 train ákveðan A sem við fundum hérna fyrir ofan, finnum á þennan hátt. Það sem kemur hérna fyrir ofan strik +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00041 218856 228344 train er þá af því að við erum að finna x einn. Þá set ég B-vektorinn í staðinn fyrir x einn, b einn, b tveir, b þrír. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00042 229006 238046 train Annan dálkinn kemur þá x tveir stuðlarnir, a einn tveir, a tveir tveir, a þrír tveir. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00043 239627 243107 train a einn þrír, a tveir þrír +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00044 244049 246338 train a þrír þrír +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00045 247256 249006 train og svo koll af kolli. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00046 249349 250649 train X tveir +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00047 251578 254028 eval ákveðan af A hérna fyrir neðan strik, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00048 254716 257644 train í staðinn fyrir x tvo set ég b einn +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00049 260136 265966 eval en í fyrsta dálkinn koma a-stökin hér, a einn einn, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00050 266554 270674 train a tveir einn, a tveir, a þrír einn, fyrirgefiði. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00051 271906 273236 train Þetta á að vera þrír einn, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00052 274279 279570 train og svo a einn þrír, a tveir þrír og a þrír þrír +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00053 280417 283538 train og svo x þrír nákvæmlega eins. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00054 284730 286649 train Við skulum bara skrifa hérna fylkið A. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00055 287461 288561 train a einn einn +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00056 290103 293052 dev a tveir einn, a þrír einn, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00057 293848 298978 train a einn tveir, a tveir tveir, a þrír tveir, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00058 299704 304324 train a einn þrír, a tveir þrír, a þrír þrír, +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00059 304963 306222 train og svo fyrir ofan strik. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00060 306422 308122 eval Það er nú varla nóg pláss hérna hjá mér. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00061 308272 312572 train Þetta er x þrír þá kemur b einn, b tveir og b þrír hér. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00062 312772 324923 train Og svo koma þessir óbreyttir hérna fyrir ofan, a einn einn, a tveir einn, a þrír einn, a einn tveir, a tveir tveir, a þrír tveir. +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993_00063 325173 331044 train Þannig að þetta hér er fylkið A hér. diff --git a/00002/6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993.wav b/00002/6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8e9a6629a019c288180544b1b23382629e20e16f --- /dev/null +++ b/00002/6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:d91fc846ccfc4b82747e566502958664b422b2faf62d8c7d76d719cf28334a35 +size 10597294 diff --git a/00002/86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844.txt b/00002/86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..528c7a40c9b9eeecb030ed37046b2909de7e8a23 --- /dev/null +++ b/00002/86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844.txt @@ -0,0 +1,81 @@ +segment_id start_time end_time set text +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00000 330 3959 train Þá ætla ég að taka tvö dæmi með ákveðum með þrisvar sinnum þrír fylki. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00001 6473 8944 eval Við byrjum á hér, tveir x einn +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00002 10472 12002 train plús tveir x tveir +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00003 13272 15061 train mínus x þrír +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00004 15372 17042 train jafnt og mínus þrír, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00005 18306 20145 train fjórir x einn +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00006 20195 23618 train plús tveir x þrír +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00007 24453 25934 train er jafnt og átta +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00008 26686 29226 train og svo kemur sex x tveir +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00009 30356 32195 train mínus þrír x þrír +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00010 33010 34930 train er jafnt og mínus tólf. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00011 35624 37774 eval Setjum þetta upp í ákveðu. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00012 39542 46772 eval A ákveðan af A er þá, og nú tínum við upp stuðlana, og núna þarf maður að passa það að það eru núll hér með. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00013 47022 49348 dev Það er og fjórir og núll +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00014 50012 52372 train og tveir og núll og sex, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00015 52918 56267 train mínus einn, tveir og mínus þrír. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00016 58345 60856 train Þá til þess að finna hérna +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00017 61933 64153 train ákveðuna þá tökum við fyrstu línuna +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00018 64928 69657 train og margföldum við ákveðuna af +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00019 70622 71931 dev því sem eftir, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00020 72404 75524 dev eftir er þegar ég er búin að taka út fyrstu línuna og fyrsta dálkinn +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00021 75810 79910 train og svo fyrstu línuna og annan dálk og fyrstu línuna og þriðja dálk. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00022 81182 85132 train Og svo skiptast á plúsar og mínusar og við byrjum á plús. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00023 85444 88034 dev Þannig að hérna kemur þá tveir +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00024 88678 91878 train sinnum ákveðan af því sem að hér er eftir, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00025 92005 94325 train núll og sex tveir +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00026 94842 96242 train og mínus þrír. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00027 96865 106976 train Svo kemur mínus tveir. Það eru þessir tveir hér, tökum út fyrstu línu og fyrsta dálk. Þá stendur eftir fjórir og núll og tveir og mínus þrír +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00028 107942 109501 train og svo kemur mínus einn, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00029 110662 113010 train það er af því það er mínus einn hérna, hann er samt með plús, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00030 113710 117370 train og svo fjórir og núll og núll og sex. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00031 118568 122478 train Svo reikna ég bara út úr þessu. Það er tvisvar sinnum núll sinnum mínus þrír, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00032 122626 126046 eval það er bara núll, mínus sex sinnum, tveir er tólf, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00033 126580 128489 train aftur, passa plúsa og mínusa, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00034 130253 134933 train afsakið, mínus tveir, fjórum sinnum mínus þrír það er mínus tólf, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00035 135622 138401 train núll sinnum tveir er bara núll. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00036 138629 140290 train Svo kemur mínus +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00037 142238 146737 train fjórir sinnum sex, tuttugu og fjórir, og bara mínus núll. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00038 147516 151025 train Og út úr þessu kemur mínus tuttugu og fjórir. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00039 153804 155274 train Ég ætla að taka annað dæmi hérna. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00040 160044 162083 train og hér er þá fylkið +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00041 162660 164790 eval einn plús a, einn og einn, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00042 165784 168544 eval einn, einn plús b og einn, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00043 168619 175039 dev einn, einn og einn plús c, fyrirgefið, og svona. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00044 175655 184923 train Og þá er það sama, tökum fyrsta stakið hér, einn plús a og svo tökum við ákveðuna af því sem eftir er, þegar við erum búin að taka út fyrstu línu og fyrsta dálk, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00045 185323 191123 train þá er þetta einn plús b, einn, einn og einn plús c, svo kemur mínus. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00046 192602 198832 train Og þá kemur einn, og tökum út fyrstu línu og annan dálk, þá fæ ég bara einn og einn +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00047 199288 201637 train og einn og einn plús c, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00048 202388 204168 train og svo kemur plús einn, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00049 204921 212121 train og tek út fyrstu línu og fyrsta dálk, þá kemur einn og einn, einn plús b og einn, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00050 212592 214931 train og svo bara reiknum við út úr þessu. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00051 216162 217892 train Það er þá einn plús a. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00052 218820 221160 train Svo kemur einn plús b +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00053 222146 223956 train sinnum einn plús c +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00054 224892 226051 train og mínus einn. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00055 228840 230469 train Svo kemur mínus +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00056 233870 235090 train einu sinni +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00057 235628 237958 train einn mínus einn plús c, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00058 238762 245881 dev það kemur mínus hérna fyrir framan og svo kemur einn sinnum eitt, plús c, svo kemur mínus einn, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00059 247838 249747 eval þannig að það er hérna fyrir innan. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00060 250398 252198 train Og svo kemur plús, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00061 253912 255742 train hér er einn, þá er það einn +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00062 256476 258736 dev mínus einn plús b. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00063 259998 264018 train Og þetta er svona æfing í því að passa sig upp á, á hérna, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00064 265826 267666 train passa upp á alla, hérna, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00065 268646 269975 train plúsa og mínusa. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00066 270684 275293 train Og þá kemur út úr þessu hér, hér er einn plús a. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00067 276145 280056 dev Hér kemur, þurfum við að reikna út úr sviganum. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00068 281426 293486 train Hér kemur einu sinni einn, það er einn, einu sinni c er c, einu sinni b er b og plús b sinnum c mínus einn. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00069 297666 299156 train Hér kemur +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00070 300678 306988 train mínus einn plús c, það er að segja einn mínus einn dettur út, þá fáum hérna, úps, mínus c +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00071 308550 313850 dev og hér kemur einn mínus einn plús b, það er sem sagt plús b hér, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00072 315917 319167 train og svo er þetta bara svona handavinna. +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00073 319742 322692 train Hér er einn og mínus einn sem dettur þá út +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00074 323839 326710 train og hér fæ ég þá +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00075 328274 334293 dev einn plús a, c plús b, plús b, c, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00076 334556 336626 train mínus c, plús b +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00077 336874 343913 train og ef þið reiknið út úr af þessu, ég ætla að stökkva hér yfir, að þá fæ ég a, b, c, plús a b, +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00078 344794 353644 train plús a c, plús b c. Það er það sem kemur út úr þessu +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844_00079 354344 364644 train Næst ætla ég að skoða nokkur sérstök fylki sem að hjálpa okkur og geta sparað okkur, aftur, sparað okkur heilmikla vinnu. Látum þetta gott í bili. diff --git a/00002/86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844.wav b/00002/86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c7bf0ce239325ae70fa7bd7fb94a87d35d667925 --- /dev/null +++ b/00002/86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:8fd67e11dfedcd04468b58c4452ef73e41a5cb71ad57484d32121e76f99c9518 +size 11679902 diff --git a/00002/af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a.txt b/00002/af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..046bd0ab981acfc99137be4d0f8d5aded6e17ddd --- /dev/null +++ b/00002/af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a.txt @@ -0,0 +1,45 @@ +segment_id start_time end_time set text +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00000 390 8969 train Mér sýnist það koma til með að virka þannig að þetta verði bara stutt myndbönd. Nú er ég búin að raða öllum fjólubláu tússunum hérna. Ég er búin að prófa litina. Fjólublái virkar best. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00001 10176 13308 train Nú er ég búin að raða þeim öllum, og vonandi endast þeir +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00002 14214 17528 train út kaflann. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00003 18606 31731 train Ég ætla nú að taka dæmi. Tveir x einn, tveir x einn plús fjórir x tveir er jafnt og sjö, tveir x ein +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00004 32870 34834 train mínus tveir x tveir +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00005 35621 49964 train er jafnt og mínus tveir. Nú, þið þekkið nokkrar aðferðir til að leysa svona jöfnuhneppi, þá er til dæmis hægt að margfalda seinni jöfnuna með mínus einum. Þá losnum við við x einn. Og þá leysum við fyrir x tvo og stingum aftur inn og finnum x einn +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00006 51402 57887 train og ef við gerum það þá fáum við ósköp einfaldlega x tveir er jafnt og þrír aðrir og x +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00007 57897 60850 train einn er jafnt og hálfur. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00008 61980 69850 train Hins vegar getum við notað það sem við köllum reglu Cramers. Og það er þessi regla sé ég var að sýna ykkur í síðasta, síðasta bút. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00009 70303 72197 train Það er að segja regla Cramers +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00010 74322 75678 train virkar þá þannig. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00011 79019 80301 eval Hún virkar þá þannig +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00012 81813 83010 train að x einn +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00013 84067 85346 train og þá set ég upp +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00014 86751 88845 train ákveðið hérna fyrir neðan strik, +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00015 89047 91294 train og þá tíni ég upp stuðlana, +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00016 91845 96136 train það er þá tveir og tveir, tveir, tveir og fjórir og mínus tveir +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00017 99255 102319 eval og x einn, x tveir segi ég, +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00018 103698 104716 train eru þá líka. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00019 106116 108172 train Nú er ég strax komin á þriðja túss. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00020 109586 116699 train Og þá eru það tveir og tveir, og fjórir og mínus tveir. Fyrir ofan strik kemur +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00021 118336 119472 train ákveða líka. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00022 119700 121105 train Hún kemur nú hérna og hér. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00023 122427 125545 train Ekki sama ákveðan og fyrir neðan strik, þá fengi ég bara einn út úr þessu. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00024 127850 136808 train Fyrst hérna er ég með x einn og þá set ég inn í staðinn fyrir fyrsta dálkinn, þá set ég B-vektorinn hér, +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00025 137006 143100 train þannig ég set sjö og mínus tveir og síðan er seinni dálkurinn óbreyttur. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00026 144073 154094 train Hérna er ég að finna x tvo þannig að B-dálkurinn kemur hérna í annan dálkinn og fyrri dálkurinn er óbreyttur. Og +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00027 154552 156892 train Og þá reikna ég út úr ákveðunni hér. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00028 157887 164281 train Það sem ég fæ fyrir ofan strik, sjö sinnum mínus tveir, mínus fjórtán, mínus +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00029 165324 166479 train mínus átta +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00030 167363 168519 train og fyrir neðan strik +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00031 169281 178442 train tvisvar sinnum mínus tveir, það er mínus fjórir og mínus tvisvar fjórir sem er átta og út úr þessu kemur hér +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00032 180469 181246 train fjórtán +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00033 181774 184611 eval plús átta er, +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00034 185980 188867 eval það er mínus fjórtán plús átta mínus +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00035 189938 191011 dev sex. Er það ekki? +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00036 191903 193077 train Og hér er mínus tólf, +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00037 194149 197516 train og þetta er þá hálfur og það var jú það sem ég fékk hérna +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00038 198072 198816 eval fyrir ofan. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00039 199312 206817 dev Hér fæ ég þá mínus tólf fyrir neðan strik, sama kemur hérna fyrir neðan strik og tvisvar sinnum mínus tveir mínus fjórir +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00040 210524 211837 train mínus fjórtán +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00041 213152 216185 train mínus átján mínus tólf +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00042 216807 218500 train jafnt og þrír aðrir. +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a_00043 219486 227383 train Og þá er alveg spurningin hvort þið sjáið hérna mínus þrír aðrir, eða plús þrír aðrir, fyrirgefið, en það var náttúrulega það sem ég fékk, fékk hér líka. diff --git a/00002/af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a.wav b/00002/af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..50c5f5c270f0d9b9b94a0b92c9b8766e6208fd5a --- /dev/null +++ b/00002/af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:4c144e9399995ae318bbd25638087be1ead0469c7082e114ffe9089fc64e3c20 +size 7311578 diff --git a/00002/c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052.txt b/00002/c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..132324e8c601683e236a53293d7bf7bee03d231d --- /dev/null +++ b/00002/c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052.txt @@ -0,0 +1,110 @@ +segment_id start_time end_time set text +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00000 390 1799 train Við vorum í fjórtánda kafla, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00001 2110 12250 dev Og þá var ég að sýna ykkur hvernig við ættum að leysa Lagrange, og við fengum út úr því ef við vorum að skoða annarrar gráðu skilyrðin, þá fengum við mjög flókna +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00002 13161 16370 train jöfnu sem við köllum D +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00003 17196 21676 train og ástæðan fyrir því að ég kalla það D, og ástæðan fyrir því að ég fór svolítið hratt yfir sögu þar, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00004 21840 26810 train er það að núna ætla ég að koma aftur að þessu og sýna ykkur hvernig þið getið horft á þetta +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00005 27122 28290 dev sem fylki, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00006 28390 36870 train af því þetta var ekkert annað en að ákveða fylkið sem ég var að sýna ykkur þá en við vorum ekki búin að ræða fylki og ákveður þannig að ég svona bara skellti þessari +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00007 37184 42243 train jöfnu upp á töflu og hélt svo, hélt svo áfram, sagði ykkur þið þyrftuð ekki hafa miklar miklar áhyggjur. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00008 42432 50221 train þannig að nú ætla ég aðeins að fara aftur til baka og rifja upp þessa jöfnu og sýna ykkur hvernig við getum sett hana upp í, í hérna, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00009 50657 57067 train í fylki. Þannig að við þurfum ekki að læra formúluna heldur bara setjum um fylkið og leysum ákveðu fylkisins. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00010 57986 61006 train Þannig að úr fjórtánda kafla +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00011 63528 65437 eval höfum við að +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00012 67442 68582 train finna +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00013 69550 70780 train hámark, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00014 72385 76346 train hámarkið af fallinu f af x komma y, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00015 77542 78571 train þannig að, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00016 81536 82855 train þannig að +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00017 83796 84576 train þessi +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00018 85710 87210 eval g af x komma y +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00019 88088 89008 train jafnt og c +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00020 90374 91184 train sé uppfyllt, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00021 94824 100004 train þannig að við erum hérna með Lagrange-fall, það er að segja, við ætlum að hámarka f af x eða lágmarka, það má líka, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00022 100480 103269 dev að því gefnu að þetta skilyrði sé uppfyllt. Þannig að +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00023 103428 104886 train þetta er þá +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00024 105646 107056 train Lagrange-fallið +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00025 109607 119327 dev sem að lítur þá svona út, f af x komma y mínus lambda, g af x komma y mínus c. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00026 121882 123942 train Fyrst finnum við fyrstu gráðu skilyrðin. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00027 125662 126831 train Þá er það +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00028 127800 129610 train fyrstu gráðu skilyrði. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00029 134357 139308 train Þau eru þá del f, del x +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00030 139974 142254 train er jafnt og lambda del g, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00031 143040 144429 train del x, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00032 144788 146487 train við erum með +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00033 147426 151535 eval del f, del y er þá jafnt og lambda, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00034 152514 158464 dev del g, del y og síðan er það skorðan sjálf +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00035 159343 161922 train þannig að þetta eru fyrstu gráðu skilyrði hér. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00036 167223 169583 train Við skilgreindum áður D. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00037 170502 173721 train Við skulum hafa þetta af x komma y komma lambda. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00038 175136 181826 train Við vorum búin að skilgreina þetta fyrirbæri hér og ég ætla bara að skrifa það upp. Þetta er sem sagt del í öðru f, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00039 183308 184758 train del x í öðru +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00040 186450 187900 train mínus lambda, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00041 190168 191268 train sinnum +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00042 191881 193761 train del í öðru g, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00043 194274 195724 train del x í öðru. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00044 197163 200464 train Og þetta var margfaldað við del g, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00045 200958 205027 train del y, allt saman í öðru veldi. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00046 207236 209985 train Frá þessu drógum við mínus tveir +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00047 210852 213352 train og þar vorum við með del í öðru f, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00048 214308 217468 train del y, del x, nú um það hérna +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00049 217660 221350 train blandaða afleiðan, del í öðru +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00050 221764 222784 train g, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00051 223730 227059 train del y, del x eða del x del y, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00052 228866 236475 dev og þetta er þá margfaldað með del g del x og del g del y +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00053 237218 245246 train og svo, og ég hef ennþá plás, ég hef ennþá pláss svo þetta er þá margfaldað, eða lagt við, del í öðru f, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00054 246647 250565 train del y í öðru, mínus lambda, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00055 251383 253013 dev del öðru g, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00056 253811 255616 eval del y í öðru +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00057 257404 258241 eval og +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00058 259438 260680 train del g, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00059 261753 265525 train del x og allt saman í öðru veldi. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00060 267024 271587 train Þannig að þetta vorum við með um daginn. Við vorum hérna með f +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00061 272727 275972 train og x og g og x hér erum við með f og y og g og y. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00062 277005 286521 train Hér erum við þá með del g, del y þar sem x-in voru, þar sem y-in eru erum við með del g, del x og hér er síðan blanda dy dx og þá erum við með dx dy. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00063 287522 288844 train Síðan gaf ég ykkur reglu, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00064 289075 290278 train það er að segja, ef +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00065 290863 292712 train ef D +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00066 293784 294932 train er minna en núll +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00067 295948 301711 eval að þá er það þessi hvarfpunktur sem við vorum með, sem sagt sem við leysum út úr þessu, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00068 302655 304287 train þá er +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00069 305716 306974 train hvarfpunktur, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00070 309194 312064 train punktur, x núll, y núll. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00071 312777 315150 train Þá er hann staðbundið +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00072 316365 317024 train hámark. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00073 319540 322363 train Ef d er stærra en núll +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00074 323323 324405 train þá er +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00075 325745 328640 train x núll y núll staðbundið +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00076 329622 330705 train lágmark. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00077 336283 341172 train Þetta hér eru annarrar gráðu skilyrðin. Það er að segja þegar við erum búin að taka þetta og, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00078 342466 345078 train og hérna diffra aftur +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00079 345726 346506 train og +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00080 347983 357704 train þannig að, og þessa jöfnu er bara erfitt að muna. En það sem ég get gert er í staðinn fyrir þetta hér, er að skrifa þetta upp sem, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00081 360398 368182 train hérna fylki og ég ætla að gera það. Ég ætla að þurrka út þennan part hér og ég ætla að setja fylkið inn í staðinn. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00082 396346 399713 train Þannig að ég set hér inn ákveðu, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00083 401497 403213 train það er mínus hérna fyrir framan +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00084 404228 407471 train og þetta er sem sagt þrisvar sinnum þrír ákveða, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00085 408030 409686 train það kemur núll hér +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00086 410715 411377 eval og +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00087 412427 413542 eval það kemur +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00088 413683 416032 train del g, del x hér +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00089 416844 418196 eval og del g, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00090 418839 420286 train del y hérna +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00091 421341 423083 eval og sama hér, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00092 423193 427533 train del g, del x og del g, del y, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00093 432733 440027 eval en svo kemur annað hérna. Hérna kemur önnur afleiðan, hér er fyrsta afleiðan, hún er hér. Svo kemur önnur afleiðan. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00094 446167 452215 eval Del í öðru l, þetta er sem sagt önnur afleiðan af Lagrange-fallinu del í öðru L, del x í öðru, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00095 456233 458166 train del í öðru L, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00096 459669 461270 train del x, del y, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00097 462543 468202 train del í öðru L, del x, del y og svo D í öðru L, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00098 472075 473822 train del y í öðru. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00099 477817 479499 train Þessi hluti hér +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00100 485327 488420 train hefur ákveðið heiti sem við höfum áður haft +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00101 488701 491962 train ef þið munið eftir því, að þá er þetta Hessian-fylki +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00102 494176 498588 train og nú er þetta Hessian-fylki sem er búið að setja hérna ákveðna bryddingu á +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00103 499379 501151 train þannig að þetta heitir +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00104 502296 504279 train bryddað Hessian-fylki. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00105 510608 515164 eval Og ef við tökum ákveðuna af þessu fylki, að þá fáum við þessa, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00106 516672 522732 eval þetta sem var hérna á töflunni áður. Það er að segja það sem ég var búin að sýna ykkur að væri annarrar gráðu, +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00107 525672 538224 train annarrar gráðu skilyrðin og það er að segja hvernig við finnum það hvort það væri hámark eða lágmark. Og nú ef þið sjáið það eina, það sem ég setti hér á töfluna áður er í rauninni ákveðan af brydduðu Hessian-fylki. +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052_00108 538718 549991 train Þannig að við þurfum ekki að læra þessa flóknu formúlu sem við vorum með, við þurfum bara að muna að þetta er bryddað Hessian og þannig finnum við hvort að þetta er hámark eða lágmark. diff --git a/00002/c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052.wav b/00002/c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3351b7f199e700234bf3e4dc5241231e729edbf6 --- /dev/null +++ b/00002/c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:111e003737248560dfc0580b54895f828d8b5ab596c82db45f481f39218486eb +size 17673250 diff --git a/00002/db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f.txt b/00002/db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..84ef4a2b8e45cfddedb15735eba43a1c9ddafcac --- /dev/null +++ b/00002/db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f.txt @@ -0,0 +1,254 @@ +segment_id start_time end_time set text +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00000 1920 4500 train Þá ætlum við að velta fyrir okkur reglum um andhverfur. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00001 6636 12246 train Nú erum við búin að sjá hvernig þær, við reiknum þær fyrir einföld fylki. Við ætlum að fara síðar í það að reikna fyrir stærri fylki, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00002 12546 16085 train við ætlum að velta aðeins fyrir ykkur, fyrir okkur reglum um andhverfu. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00003 20920 21530 train Ef, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00004 22525 23075 eval já. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00005 25352 28190 train Ef A og B +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00006 29192 32220 dev eru N sinnum N fylki +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00007 33766 37575 train og andhverfanleg, og eiga sér andhverfu, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00008 39786 42226 dev að þá gildir eftirfarandi: +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00009 45439 47079 train Hægt er að finna +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00010 51203 53234 eval A í mínus fyrsta +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00011 54052 56881 dev og ef ég finn andhverfu +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00012 57574 59334 train af andhverfunni +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00013 60194 62313 eval þá er ég komin í upprunalega +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00014 62513 63243 dev fylkið. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00015 63982 68131 train Þetta er nú nokkuð, nokkuð augljóst þannig að þið getið bara prófað ykkur ef þið, ef þið viljið það. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00016 70032 76328 train Ef hins vegar A og B eiga sér bæði andhverfu, að þá +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00017 77128 79638 eval á A sinnum B, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00018 81176 82716 train á sér andhverfu líka. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00019 84746 90086 eval Þannig að ef að A á sér og andhverfu og B á sér andhverfu, ef ég margfalda þau saman, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00020 90274 92814 train þá á það fylki sér líka +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00021 92962 93942 train andhverfu. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00022 94636 95636 train Og +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00023 96456 100376 train ég finn hana með því að A sinnum B í mínus fyrsta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00024 101374 103423 train það er að segja, er þá +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00025 104124 107554 train B í mínus fyrsta, A í mínus fyrsta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00026 110157 113137 train Og ég ætla að sýna fram á það +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00027 113903 115884 dev hvernig þetta virkar. Jú, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00028 120102 127102 train látum X, ég ætla að láta X vera B í mínus fyrsta, A í mínus fyrsta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00029 128176 130198 dev Og það sem ég er þá að segja, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00030 130524 134873 train að ég þarf að sýna að X er andhverfan af A B. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00031 136706 138036 train Sýna +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00032 138274 142374 train að X er andhverfa +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00033 144454 145514 train A B, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00034 149088 150228 eval það er að A +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00035 152946 156246 train sinnum B sinnum X er jafnt og I. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00036 157823 163843 train Þannig að ef að ég get sýnt að X sinnum A B er jafnt og einingarfylkið +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00037 163860 167990 train þá veit ég að X, að þetta hér er andhverfan af A B. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00038 170048 172058 train Þannig að ég er bara byrja hérna megin. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00039 173112 175911 train A B sinnum X. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00040 177982 181772 train Ég ætla að stinga inn þessu hér fyrir X, það er að segja: A B +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00041 182344 186294 train er þá B í mínus fyrsta, A í mínus fyrsta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00042 188241 191622 train Nú verðið þið að passa ykkur á því að hér er ég að margfalda saman +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00043 191886 199785 train fjögur fylki. Ég má ekki breyta röðinni en ég má breyta svigunum þannig að það sem ég ætla að gera +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00044 200058 207318 train er að taka, ég ætla að taka A B, B í mínus fyrsta, A í mínus fyrsta og ég ætla að taka þessi tvö saman. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00045 208910 216490 train Ég veit að B á sér andhverfu, andhverfan er B mínus einn, þannig að ef ég margfalda þessi tvö saman, þá fæ ég einingarfylkið, ekki satt? +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00046 217230 218970 train Þá fæ ég einingarfylkið. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00047 219759 222380 train Þannig að þetta gefur mér A I +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00048 222400 224189 dev sinnum A í mínus fyrsta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00049 225222 227351 train I er bara margföldunar +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00050 229536 249025 train hlutleysa þannig að þetta er þá A sinnum A í mínus fyrsta. A á sér andhverfuna A í mínus fyrsta, margfalda þær saman, þá fæ ég I. Þannig að ég er búin að sýna það, þetta sem ég ætlaði að sýna, það er að segja að þetta hér, er andhverfa fylkisins A sinnum B. Og það var nákvæmlega það sama +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00051 249029 251719 train sem ég ætlaði að sýna. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00052 252697 254177 train Nú, C liður. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00053 257017 258817 train Ef ég bylti fylkinu +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00054 259136 260866 eval A, þá fæ ég A bylt. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00055 262377 266508 train Ef A er andhverfanlegt þá er bylta fylkið andhverfanlegt. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00056 269766 275415 train Þá er hægt að taka andhverfuna af því og það sem meira er að +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00057 277018 279337 eval ef ég tek andhverfuna af bylta fylkinu +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00058 279998 281648 train þá er það sama, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00059 283028 286088 train að taka andhverfuna og bylta henni. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00060 288700 290590 eval Ég ætla að sýna fram á þetta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00061 291879 298819 train Að þá er ég hér í, við skulum sjá, þetta er C liður, ég ætla að fara hingað. Það sem við vitum, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00062 301033 302063 train vitum +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00063 303130 303600 dev að +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00064 306010 308959 train A B bylt er +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00065 309666 314426 train B bylt A bylt. Þetta höfum við frá því áður og þetta ætla ég að nota mér. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00066 317090 318580 dev Þannig að +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00067 319574 321334 train ég ætla að láta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00068 322502 323991 dev látum B +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00069 325150 326859 train vera A í mínus fyrsta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00070 329349 331823 train þá set ég A í mínus fyrsta þarna inn, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00071 331824 335154 train og þá veit ég, hérna megin er ég þá með +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00072 335856 338776 dev A sinnum A í mínus fyrsta +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00073 339440 340560 train bylt +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00074 341614 342854 train er þá, er +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00075 344323 345043 train þá +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00076 345078 347087 dev A í mínus fyrsta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00077 348598 350598 train A í mínus fyrsta bylt +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00078 351092 353842 dev sinnum A bylt. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00079 363064 364744 train Þetta veit ég að er +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00080 366152 367652 train einingar fylkið bylt, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00081 368539 371490 train einingarfylkið er alveg eins, hvort sem ég bylti því eða ekki, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00082 372567 375027 train og þá veit ég það að +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00083 376133 376533 train A +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00084 377632 379602 train bylt í mínus fyrsta +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00085 379981 381291 train er jafnt og +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00086 381606 384285 train A í mínus fyrsta bylt. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00087 386428 391218 train Hefði getað byrjað hinum megin, farið til baka, það gefur mér alveg sömu, sömu niðurstöðu. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00088 392266 394455 train Og síðasti hluti hér, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00089 395066 397085 dev að ef ég margfalda +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00090 398838 399518 train með, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00091 400633 401333 train nei, fyrirgefið. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00092 403613 407293 train Tek andhverfuna af rauntölu, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00093 408230 411960 train margfaldað þá fæ ég bara C í mínus fyrsta, A í mínus fyrsta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00094 412337 413816 train C er rauntala. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00095 415755 419115 train Og það er bara, C í mínus fyrsta, það er bara einn á móti, einn á móti C. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00096 420042 421593 train En síðan má auðvitað ekki vera núll, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00097 421594 424333 train til að þetta gangi upp. Er ég komin út fyrir, nei, að +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00098 424334 424684 train mörkunum +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00099 425564 426554 train á mörkunum. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00100 429463 432754 train Þannig að ég ætla að taka hérna nokkrar fleiri reglur +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00101 435590 437776 train og ég ætla að þá þurrka af, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00102 437777 439398 dev af töflunni og halda áfram. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00103 478144 480634 train Við getum nefnilega lengt +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00104 480702 482741 eval eða útvíkkað þessa reglu. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00105 485698 487947 train Skoðum hér A B C +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00106 489436 490586 train í mínus fyrsta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00107 493798 495268 train Það sem ég get gert, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00108 495602 498242 train ég get ráðið hverju ég tek, tek saman. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00109 498576 500495 train Ég ætla að taka hér +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00110 501899 503099 train A sinnum B, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00111 504180 507258 dev margfalda það sinnum C og þaðan tek andhverfuna af því öllu saman. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00112 508131 509582 train Þá hef ég regluna, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00113 510338 513148 train þetta þýðir það að þetta er C í mínus fyrsta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00114 514066 515135 train A B +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00115 515674 516642 train í mínus fyrsta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00116 518984 520532 dev Hér nota ég regluna aftur. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00117 521767 525257 eval Og þetta þýðir þá C í mínus fyrsta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00118 526712 530251 train B í mínus fyrsta, A í mínus fyrsta, það er að segja +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00119 531810 535268 train C í mínus fyrsta, obbosí, nú er ég komin út fyrir. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00120 538112 540301 train Gerðist aðeins of bjartsýn þarna +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00121 540520 541999 train og fór út fyrir rammann, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00122 542436 544485 train þannig að við skulum bara færa okkur hér, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00123 544486 546830 train neðar. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00124 548497 551557 train Þannig að hér, ef ég held mig við regluna, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00125 551742 553870 train þá er þetta C í mínus fyrsta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00126 554676 557134 train A sinnum B í mínus fyrsta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00127 559158 560997 dev Ég notaði regluna aftur. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00128 561554 564874 train Þá fæ ég C í mínus fyrsta, B í mínus fyrsta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00129 565446 566876 train A í mínus fyrsta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00130 568137 568937 train Já, þið sjáið þetta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00131 571468 576447 eval Þannig að A B C í mínus fyrsta er þá C í mínus fyrsta, B í mínus fyrsta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00132 576812 578050 train A í mínus fyrsta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00133 584100 584730 train Ef +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00134 585814 586823 eval X +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00135 588322 591240 train er n sinnum n fylki, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00136 596663 598033 train þá er +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00137 598128 600518 eval X sinnum X bylt +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00138 602788 604338 eval n sinnum n fylki. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00139 609270 610519 train Ef +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00140 611388 613068 eval ákveðan af þessu +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00141 614440 615650 train er ekki jafnt og núll +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00142 617467 618847 train þá er til andhverfa. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00143 625304 626784 train Þá er til andhverfa +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00144 628772 631862 train X X merkt +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00145 632508 633647 train í mínus fyrsta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00146 636322 643982 dev Og af hverju segi ég þetta? Jú, þegar þið eruð komin í hagrannsóknir og farið að skoða hvað er að baki +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00147 644992 648861 train eins og línuleg bestun og slíkt, þá eru það svona útreikningar. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00148 649284 657814 train Þá eruð þið að leysa fyrir X og þá notum við þessar aðferðir hér, þannig að við getum leyst þó við séum ekki með n sinnum n. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00149 658062 669652 eval Sem sagt hérna eru við komin með n sinnum n fylki og ef að ákveðan er ekki núll að þá fáum við, finnum við andhverfu og getum leyst. Og það er mjög algengt þegar við erum að keyra einhverjar +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00150 670647 673547 train keyrslur í hagrannsóknum, fáum eitthvað bull út úr því, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00151 673675 677535 train þá er það út af því að hér getur verið núll. Og það gerist stundum. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00152 678533 682614 train Þannig að það er ástæðan fyrir því að ég vildi benda ykkur á þetta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00153 682814 690554 train Þetta, ef þið farið í dýpri hagrannsóknir, að þá munuð þið rekast á þetta fyrirbæri hér. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00154 694189 699748 dev Nú, það sem við notum þetta í er eins og ég segi, við erum að nota andhverfur til að leysa +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00155 700966 702036 train jöfnuhneppi +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00156 702754 704034 train og, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00157 704760 708189 train og hérna þannig að ég ætla að taka dæmi um hvernig við notum þetta. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00158 709827 711498 train Ef víddir stemma +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00159 715792 717831 train og margföldun er til, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00160 721598 722687 train að þá +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00161 724898 726568 train gildir eftirfarandi: +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00162 726590 728569 train að ég er með A X er jafnt og B, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00163 730045 732075 train það er að segja, og þetta eru allt fylki, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00164 733323 736533 train að þá get ég margfaldað í gegn, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00165 737182 748491 eval og ég verð að muna það að margfalda alltaf réttu megin, sömu megin ef ég geri sömu, þetta er alveg eins og með jöfnur almennt, ef ég geri sömu aðgerð báðum megin, að þá er hún lögleg. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00166 748764 752334 train Í fylkjamargföldun, verð ég að gera hana réttum megin. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00167 752956 755236 train Þannig að ég get margfaldað hér með +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00168 757280 758389 train andhverfunni. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00169 760841 761391 train Fyrirgefðið. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00170 762593 765205 train Og þá þarf ég að margfalda hérna megin líka með, man, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00171 765206 767586 dev andhverfunni og ég verð að gera það réttum megin. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00172 770615 772695 train Hvað er ég þá með hérna? +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00173 773738 778137 train A í mínus fyrsta sinnum A? Jú, það er bara einingarfylkið, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00174 778712 785651 train sinnum X er þá A í mínus fyrsta B, sem þýðir það, að þetta er bara X, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00175 786028 788068 train A í mínus fyrsta, B. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00176 788663 793062 eval Þannig að ef ég er með hérna jöfnuhneppi sem ég vil leysa fyrir X +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00177 794261 798192 train að þá get ég fundið X með því að finna andhverfuna af A +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00178 798610 801059 train og margfalda sinnum B. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00179 803348 805677 train Og það má vera í hinni áttinni líka. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00180 808042 810562 train Y sinnum A er jafnt og B. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00181 812235 816426 eval Og ég er þá að leysa fyrir Y, þá margfalda ég +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00182 818368 819627 train hægra megin við, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00183 822206 824804 eval og þá er það B sinnum A í mínus +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00184 824805 825590 eval fyrsta, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00185 826254 828843 train og þá fæ ég hér Y +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00186 830001 833581 train sinnum I, þetta er þá bara einingarfylkið, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00187 834086 835645 train er þá jafnt og B +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00188 836255 838584 train A mínus einn sem þýðir það að Y +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00189 838640 839910 train er jafnt og B +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00190 840743 841743 train A mínus einn. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00191 842248 851378 dev En hérna skiptir röðin gríðarlega miklu máli, það má ekki breyta röðinni í margföldun hér og það er langalgengasta villan sem ég sé í þessum dæmum, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00192 851545 857735 train er það að fólk bara endurraðaðar eins og það megi í fylkjamargföldun sem náttúrulega má alls ekki. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00193 859208 863528 dev Ég ætla að taka hérna stutt dæmi. Mér sýnist, nei, nei, ég hef ekkert pláss í það hér. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00194 871180 875450 train Já, ég ætla bara að þurrka hér út og taka, taka dæmið. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00195 886086 889106 train Við eigum ekki mikið efni eftir í þessum kafla. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00196 889876 895104 train Og ég er að vona að brúsinn dugi og tússinn dugi. En þetta er allt aðeins á mörkunum. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00197 895574 902583 train En núna á þessum síðustu og verstu þá bara tekur maður þetta allt á bjartsýninni og þolinmæðinni +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00198 903520 905350 dev og ég veit ekki hverju. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00199 906244 907044 train Það þarf bara +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00200 908774 911623 train að brosa út í annað eða helst bæði +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00201 912294 913094 train og hérna, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00202 915398 917561 train segja þetta tekur enda, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00203 917562 919341 train þetta tekur enda. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00204 920356 922335 train Ég ætla að taka einfalt dæmi. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00205 923119 924298 dev Tveir x +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00206 925236 929795 train plús y er jafnt og þrír og tveir x +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00207 930630 932458 train plús tvö y +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00208 932814 933984 train er jafnt og fjórir. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00209 935004 942614 train Þið kunnið auðvitað margar aðferðir við að leysa þetta og ég þarf ekkert að fara nánar út í það. Það sem ég ætla að gera er að sýna ykkur hvernig fylkjareikningurinn virkar. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00210 944192 954361 train Bara þannig að þið skiljið, það skiptir máli að skilja það, af því að síðan þegar við erum komin upp í stór fylki þá látum við náttúrulega tölvurnar um þetta en við verðum að vita hvað tölvurnar eru að gera. Við verðum að skilja hvað þær eru gera. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00211 954988 957407 train Þannig að þetta getum við sett í fylkjaform. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00212 957882 959622 train Við getum sett, fylkið A +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00213 960710 968349 dev er þá stuðlarnir hér, tveir og tveir og einn og tveir og við erum með fylkið X, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00214 969042 971122 train sem er þá x og y, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00215 972170 974049 train og við erum með fylki B +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00216 975214 975763 train og, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00217 976182 978622 train er ég komin út fyrir, nei það sleppur. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00218 979188 982148 train B er þá þrír og fjórir. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00219 982946 987734 dev Þannig að við tínum upp úr þessu, tínum stuðlana hér, tveir og einn og einn og tveir +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00220 988690 990630 train og X-ið, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00221 991421 995850 train x og y og svo þrír og fjórir. Þannig að við erum búin að tína upp það sem við erum með hér. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00222 997580 1000020 dev Við þurfum að finna ákveðuna af A +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00223 1001024 1008174 train og það getum við gert, tvisvar tveir eru fjórir, mínus tveir, þannig að ákveðan er þá tveir. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00224 1009179 1011739 train Og við vitum að +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00225 1013314 1019284 train við erum hér með þá, þetta hér er þá jafngilt því að segja að þetta er A X er jafnt og B. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00226 1020415 1027556 dev Þetta er jafngilt því, og við vitum að X er þá A í mínus fyrsta sinnum B. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00227 1029558 1031218 dev Þannig að +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00228 1032777 1034278 train A í mínus fyrsta +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00229 1036521 1040431 train er þá einn á móti ákveðunni af A +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00230 1041934 1043723 dev og sinnum +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00231 1046722 1053231 train fylkið A þar sem við erum búin að skipta á hornalínunni, vorum búin að skipta á tveimur og tveimur, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00232 1054334 1057644 train og svo skiptum við um formerki á restinni. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00233 1059573 1062954 train Og já, þannig að það er, það er fylkið A. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00234 1064836 1067106 train Og einn á móti A, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00235 1067144 1068842 train þetta er bara hálfur +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00236 1070500 1072299 train sinnum þetta fylki hér, tveir +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00237 1072318 1073265 dev mínus tveir +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00238 1073266 1074676 train mínus einn og tveir, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00239 1078897 1083937 train og þetta bara reiknum við út. Þá fáum við hér, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00240 1084604 1086793 train þetta er einn mínus einn +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00241 1087608 1089918 train mínus hálfur og einn. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00242 1091472 1095031 train Og hvað er X, X er +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00243 1095774 1104554 train A í mínus fyrsta sinnum B, þetta hér er A í mínus fyrsta, einn mínus einn, hálfur og einn +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00244 1105232 1109122 train og við margföldum sinnum B sem var hér þrír og fjórir +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00245 1110164 1112122 dev og við fáum út úr þessu +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00246 1112573 1114954 train hvorki meira né minna en +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00247 1116271 1117710 train þrír mínus +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00248 1118461 1119341 train tveir, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00249 1120184 1121963 train og það er þá bara einn. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00250 1123259 1126880 train Og hér fæ ég mínus þrír plús fjórir, ég fæ einn. +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00251 1128326 1157327 train Og ef við setjum hér X einn inn fyrir X og einn inn fyrir Y þá fæ ég tveir plús einn jafnt og þrír, tveir plús tveir jafnt og fjórir, þannig þetta stemmir, stemmir allt saman. En þetta er í rauninni aðferðin sem við getum notað bara mekanískt á allt, hérna getum við alltaf séð út í svona tiltölulega einföldu. En ef við erum með n sinnum n, n breytur og n óþekkta, sem sagt, já, +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f_00252 1157749 1183600 train n jöfnur með n óþekktum stærðum ætlaði ég að reyna að segja, þá getur þetta orðið bara nokkuð vonlaust verk, þannig það sem við viljum gera, við viljum finna þessa aðferð hér, þetta er sem sagt almenn aðferð sem virkar og við getum notað hana til þess að, til þess að leysa. Og það er það sem ég ætla að gera þá næst er að fara í almenna reglu til þess að finna andhverfu sem að virkar þá sama hvað ég er með stór, stór fylki. diff --git a/00002/db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f.wav b/00002/db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..bc868b9ae343c6bcfff4bd96fd7435c8fba684eb --- /dev/null +++ b/00002/db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:31241d6360509959d2f0a0b4aca61e4420cd6c6764b56f17c367218ef65dd719 +size 37892072 diff --git a/00002/fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a.txt b/00002/fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5a40b9c85fa72affc46e31036f0df211aae1b3f0 --- /dev/null +++ b/00002/fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a.txt @@ -0,0 +1,48 @@ +segment_id start_time end_time set text +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00000 750 4588 train Það eru ákveðnar tegundir af fylkjum sem gera okkur lífið auðveldara. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00001 5234 9674 dev Það sem ég ætla að skoða í þessu myndbandi er þríhyrningsfylki. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00002 10428 14284 train Við getum verið með efra þríhyrningsfylki eða neðra þríhyrningsfylki. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00003 14332 17286 eval Þannig að við ætlum að vera hér með þríhyrningsfylki. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00004 21083 22628 train Það eru fylki +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00005 23314 25118 train þar sem að við erum með, +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00006 26704 29578 train þar sem við erum með stök hér á hornalínunni. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00007 33113 35579 train Og, þetta eru þá sem sagt ferningsfylki, +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00008 36974 39224 dev og við erum með +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00009 43351 45996 train stök hér í efra þríhyrningnum +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00010 46917 47753 dev en +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00011 48456 50058 train hér fyrir neðan +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00012 50888 53118 train eru eintóm núll. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00013 53597 61171 train Þannig að ef við erum með svona fylki þar sem að stökin eru hérna á hornalínunni og það geta verið stök hérna fyrir ofan, +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00014 61470 65272 train allt hérna fyrir neðan er núll, þá köllum við þetta efra þríhyrningsfylki. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00015 66733 69841 train N þríhyrningsfylkið er þá bara +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00016 70831 73830 train alveg eins nema bara akkúrat öfugt, +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00017 73890 74817 eval náttúrulega ekkert eins, +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00018 75044 77588 train a tveir tveir, a n n, +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00019 77958 81316 train að þá eru stök hér +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00020 81691 82790 eval a tveir einn, +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00021 83736 85104 train a n einn +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00022 86226 87596 train og svo framvegis. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00023 87722 89324 train En hér fyrir ofan +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00024 90997 92894 eval Að þá eru eintóm núll. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00025 93283 99982 train Þannig að þá er þetta neðra þríhyrningsfylki, það er ekkert hérna fyrir ofan. Þetta er efra þríhyrningsfylki, það er bara núll hérna fyrir neðan. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00026 100788 109668 train Á af þessum fylkjum er ákaflega einföld. Það er að segja, það er bara margfeldi þessara staka hér á hornalínunni. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00027 113926 117266 train Og alveg nákvæmlega sama hér, a einn einn, a +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00028 117282 119352 train tveir tveir, a n n. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00029 119415 121872 dev Við bara margföldum saman allt sem er hér á +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00030 122972 123726 eval hornalínunni. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00031 124856 126540 train Og til þess að taka dæmi +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00032 127248 129271 dev þá ætla ég að taka hér eitt fylki +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00033 131313 136275 dev sem mun þá bara einn og tveir og þrír og fjórir og núll +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00034 136287 137279 train og núll +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00035 137285 137797 train og núll +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00036 137800 139615 dev og núll og núll og núll +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00037 140188 142553 train núll og núll og núll og núll +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00038 142560 144955 train og núll og núll, er ég komin með nógu mörg núll, já. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00039 146397 151186 train Ákveðan af þessu fylki er einfaldlega einu sinni tveir sinnum þrír sinnum fjórir, +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00040 156282 157005 train sem er þá bara +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00041 157018 158577 train tuttugu og fjórir, ekki satt? +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00042 160449 179210 train Og þið getið prófað þetta. Þetta leysum við með nákvæmlega sömu aðferð og áðan, ég var bara búin að sýna ykkur þrisvar sinnum þrír, ef við erum komin upp í fjórum sinnum fjóra þá bara höldum við áfram. Byrjum á því að taka fyrstu línuna og svo tökum við ákveðuna af því sem eftir er og þá er þetta komið þrisvar sinnum þrír og þá tökum við ákveðuna af því. Þannig að þetta, við +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00043 179297 182688 train vinnum okkur bara niður stigann á þennan hátt. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00044 184399 203455 train Það sem ég geri þá í næsta myndbandi er að ræða um reglur um ákveður, hvað má gera við ákveður, og eitt af því sem við erum að hugsa þar er það að við getum notað okkur Gauss-eyðinguna, aðferðina sem þið lærðuð þar, til þess að færa fylkin í það að vera annaðhvort, +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00045 203765 215340 train til dæmis efra, hérna, þríhyrningsfylki, annaðhvort efra eða neðra, og þá er miklu auðveldara að reikna ákveðuna heldur en þegar maður er kominn svona, þarf að brjóta þetta niður skref fyrir skref. +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a_00046 215442 226190 train Ef við getum unnið með ákveðuna, sett hana á þægilegra form, að þá getum við stundum bara reiknað ákveðuna á mjög einfaldan, einfaldan hátt, en það kemur í næsta vídeói. diff --git a/00002/fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a.wav b/00002/fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..acf4b4226a80ad6f624f6d55c97dc9648c381162 --- /dev/null +++ b/00002/fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:31c79b4f9414158575797ba3be900c64dd31758272b87513f87f631c3de756ac +size 7271454 diff --git a/00003/c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97.txt b/00003/c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..75c41b641c7531c84811b73f2aab4208e6e2b35f --- /dev/null +++ b/00003/c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97.txt @@ -0,0 +1,337 @@ +segment_id start_time end_time set text +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00000 8871 12381 eval Við höfum sem sagt ákveðið að færa okkur alveg yfir í fjarkennslu, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00001 13800 15560 eval út af kórónavírusnum, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00002 15999 18620 train og það er nú bara svona +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00003 19739 23598 eval varúðarráðstöfun og líka bara svolítið að því að við getum það. Þannig +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00004 23883 26924 train við ætlum bara að gera þetta eins vel og við getum og vanda okkur, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00005 27350 31398 train og, og ætlum, ætlum okkur alls ekkert draga neitt úr þjónustunni. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00006 36112 43912 train Ég ætlaði mér að stream-a beint en svo tókst mér ekki að prófa að stream-a svo að +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00007 44825 46814 train ég ákvað að taka upp fyrirfram, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00008 47683 50833 dev og setja upptökuna bara í loftið í fyrramálið, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00009 51517 56027 train eða sem sagt þarna klukkan átta á mánudagsmorgni, átta þrjátíu. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00010 56502 59533 train Ég verð svo bara við tölvuna, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00011 60625 64605 train þarna milli átta þrjátíu og tíu þrjátíu +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00012 65113 67294 train og svara spurningunum ykkar beint. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00013 68132 73382 train Annars langar mig svo í framhaldinu að hafa það þannig að það sé bæði mynd +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00014 74575 79784 train af skjánum og svo mynd af mér í, hérna, á, á, inni á upptökunni líka +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00015 80595 85096 train og helst að það sé verið að stream-a beint. Ég ætla að vonast til þess að finna út úr því. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00016 86234 91064 train Þ upptaka er stutt vegna þess að það er lítið eftir af þessum, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00017 92195 94204 train þessum hérna kafla sem við erum að vinna með +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00018 94705 96975 train í KN kafla fjögur fimm. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00019 97973 100273 train Við erum sem sagt að vinna með +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00020 100704 103114 eval snúning, snúning og speglanir +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00021 103565 108935 train og erum búin að vera að nota einsleit hnit. Þetta er, er +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00022 109505 114704 train tengt sem sagt tölvugrafíkinni eins og það sem var í síðasta tíma. En +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00023 115954 126514 train nú bara í beinu framhaldi af því sem við gerðum í síðasta tíma, að þá er það að nota einsleit hnit til þess að gera snúning um upphafspunkt. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00024 129222 132782 train Verkefnið er sem sagt að snúa, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00025 133934 136054 train við sem sagt snúum um, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00026 137606 139487 train snúum þrjátíu gráður +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00027 143075 144846 eval um upphafspunkt, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00028 152462 154922 train þá eigum við alltaf við núll komma núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00029 156327 160715 train og svo ætlum við að bæta því við að við hliðrum líka, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00030 164929 168699 train og um þá vigurinn mínus tvo komma þrjá. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00031 169916 176326 train o þá er það vísbendingin okkar um að við þurfum einsleit, einsleit hnit, þegar að við erum með +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00032 176558 177538 train hliðrun. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00033 178253 181371 dev Þannig að við ætlum að finna vörpunarfylki. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00034 186156 187746 dev Við köllum það v. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00035 190170 193150 eval Og viljum gera +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00036 194976 196455 train einsleit +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00037 199157 200077 train hnit. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00038 202920 206669 train Og það var þessi, það voru þessi hnit sem höfðu viðbót við, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00039 207851 208841 train við sig. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00040 209567 213676 train En þarna erum við að gera þá tvær varpanir, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00041 214506 222607 train í raun. Það er annars vegar, það sem við viljum fyrst gera er að snúa um þrjátíu gráður um upphafspunktinn, og svo að hliðra. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00042 226896 231666 dev Og það er alltaf þannig að það sem við gerum fyrst það er aftast. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00043 232664 237873 train Það er að segja að í raun og veru er þá snúningurinn hérna hægra megin +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00044 240516 242356 train og þá hliðrunin +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00045 243773 244692 train fyrir framan. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00046 246490 252420 train Og við getum alveg búið okkur til svona hólf fyrir, hérna, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00047 253255 258166 train einsleitu hnitin þannig að það verður svona smáskilrúm þarna inni á. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00048 260034 270953 train Og svo getum við fyllt inn bara, þetta er það sem við þurfum fyrir snúninginn og svo fyrir hliðrunina. Og fyrir snúninginn, þá er það orðið ansi þekkt hjá okkur, þá erum við með +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00049 272848 277347 train kósínus af horninu og það er þrjátíu hér, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00050 278218 283027 train sínus á horninu mínus sinus á horninu. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00051 283899 290319 train Nú ætlaði ég að skrifa þeta, en við erum með þrjátíu, og svo kósínus af horninu. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00052 291714 294913 dev Við erum bara með núll, núll, núll, núll og einn +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00053 295829 299468 dev í tilfelli snúningsins. Og svo +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00054 300854 303063 train fyrir hliðrunina +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00055 303154 307532 eval þá settum við inn hnitin fyrir vigurinn hér +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00056 308749 310940 train og svo erum við hérna með +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00057 311747 313146 train einingarfylkið, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00058 314136 316437 eval og núll, núll og einn hérna fyrir neðan. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00059 316548 321807 train Og ef þið viljið skoða þetta eitthvað betur eða kannist ekki við þetta þá er þetta +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00060 322036 325615 train útskýrt betur í síðasta fyrirlestri. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00061 326870 328050 train Má ég sjá. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00062 330036 331646 train Aðeins að búa til pláss hérna. Og +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00063 334179 336929 eval núna er bara að margfalda upp úr þessu. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00064 342745 348314 train Já, eða í glósunum mínum, þá hef ég, hérna, byrjað á því að, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00065 350804 351534 train má ég sjá, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00066 357601 360151 train glósunum mínum hef ég byrjað á því að +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00067 361016 363326 train reikna upp úr þessu, hvað er, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00068 369555 370905 train má ég sjá, afsakið, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00069 371550 375721 train sem sagt að reikna upp úr snúningsfylkinu eða gefa nákvæmu gildin þar. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00070 378188 380258 dev Þannig að þá er ég hérna með einn, núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00071 383233 384283 train einn, núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00072 384637 387497 train mínus tvo, núll, einn og þrjá, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00073 387898 390508 train núll, núll og einn, það er bara áfram eins og það er. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00074 391695 392644 eval En +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00075 393485 400104 train inni í fylkinu hérna fyrir snúninginn þá erum við með kósínus af þrjátíu sem er rótin af þrír deilt með tveimur. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00076 400971 405042 eval Það er þá bæði hérna og hér. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00077 406416 410057 train Svo erum við með mínus sinus af þrjátíu, það er mínus hálfur, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00078 410825 412924 train og þá hálfur hérna +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00079 413030 413971 train fyrir neðan. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00080 417467 420735 train Svo núll, núll, núll, núll og einn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00081 421500 423299 train Og við getum svo sett inn +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00082 424527 426065 train þessi skilrúm líka. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00083 427686 429336 train Manni finnst það kannski skýrara. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00084 430137 434157 eval Líka bara til þess að gefa til kynna að þetta sé í rauninni +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00085 437015 438634 train sitthvor hluturinn þarna. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00086 440900 443070 dev Nú getum við margfaldað upp úr, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00087 444054 446564 dev og það sem gerist er að við fáum, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00088 451213 455113 eval við fáum rótin af þremur deilt með tveimur +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00089 456087 457847 train og svo fáum við +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00090 459955 461236 train hálfan hér +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00091 462846 464226 train og svo núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00092 465450 466600 train svo fáum við +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00093 469555 471253 train mínus hálfan, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00094 472577 475557 train rótina af þremur deilt með tveimur og núll. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00095 476963 482173 train En hérna fáum við svo mínus tvo, þrjá +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00096 482506 487186 train og einn hérna fyrir neðan. Og ég sé það núna að ég hef gert smá villu hérna, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00097 488741 492420 eval ég gerði smá villu hérna í fyrra vörpunarfylkinu. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00098 493446 495456 train Það á sem sagt að vera einn hérna, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00099 497346 498796 train ég skrifaði óvart núll áðan. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00100 500487 506917 train Svona. Þannig að þarna erum við búin að búa til eitt vörpunarfylki sem að gerir þetta. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00101 507244 509473 eval Það snýr fyrst um þrjátíu gráður +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00102 509854 511343 train og svo hliðrar það +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00103 512061 514549 train um þennan vigur mínus tvo komma þrjá +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00104 515070 518539 train og þetta hjálpar okkur í því næsta, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00105 519203 523914 dev og það er það sem við ræddum bara lítillega í lok síðasta tíma. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00106 524611 538581 train Það er þetta að við höfum stundum áhuga á að snúa um einhvern annan punkt heldur en upphafspunktinn. Og þá kemur hliðrunin sterk inn vegna þess að trixið er að hliðra fyrst punktinum +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00107 540990 549070 train eða hliðra fyrst viðfangsefninu niður að núllpunktinum, snúa svo um núllpunktinn +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00108 550505 554164 train og hliðra síðan til baka +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00109 557083 565044 train þannig að punkturinn sem við ætlum að snúa um, hann er, honum er fyrst hliðrað niður í núll, snúið svo um núllið og svo hliðrað til baka. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00110 565500 569690 train Og það að er bara af því að við kunnum þetta tvennt, það er sem sagt þessi snúningur um +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00111 569785 574454 train núllpunkturinn er þekktur, og svo hliðranirnar eru, orðnar, orðnar þekktar líka. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00112 576351 577521 train Svo að +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00113 578160 582129 train við skulum bara hefjast handa við að búa til svoleiðis +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00114 583425 584645 train uppskrift. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00115 585315 589275 train Þannig að ef við myndum segja: já, við ætlum að gera þetta. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00116 589920 595150 train Og, það myndi þýða að þetta væru þrjú fylki margfölduð saman. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00117 597500 599229 train Það er snúningur +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00118 600263 603721 train í miðjunni og svo annað fylki hérna aftast. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00119 615443 618282 train Og við pössum okkur alltaf að snúa, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00120 620530 623010 train snúa, skal ég segja ykkur, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00121 626761 629932 train með að margfalda í réttri röð, það er að segja, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00122 630464 645455 train það sem að gerist fyrst það er aftast, þannig að fyrst ætlum við að hliðra þannig að punkturinn p komma q hann færist í upphafspunktinn núll til núll, það er að segja, við ætlum að hliðra um mínus p +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00123 646591 650000 eval á x-ásinn og mínus q á ypsilonásinn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00124 652553 656043 train Þannig að hérna verður til þá hliðrunarfylkið, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00125 657674 658872 train sem að lítur svona út. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00126 662013 663603 train Aðeins að laga hérna, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00127 665062 666142 train svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00128 668010 672410 eval Og svo er það snúningsfylkið og það átti að snúa +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00129 673860 677630 eval bara um eitthvað horn þeta, þannig það er kósínus af þeta, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00130 678828 683018 train sínus af þeta, mínus sinus af þeta og +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00131 683656 684946 train kósínus af þeta. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00132 686092 688783 train Hér er núll, núll og svo er +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00133 689095 690294 train núll, núll og einn, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00134 692131 695381 dev svona. En að lokum átti svo að +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00135 697126 707316 train hliðra þannig að upphafspunkturinn færist aftur upp í punktinn p komma q, það er að segja hliðra x um p sæti og ypsilon um q sæti. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00136 708709 710839 train Svona lítur þetta út. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00137 715526 717816 train Þannig að það sem gerist fyrst, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00138 721535 723734 dev hliðrum fyrst hérna +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00139 729162 730962 eval hliðrum fyrst +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00140 731950 733500 train p komma q +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00141 737365 739694 train í punktinn núll komma núll. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00142 740545 743186 train Það sem gerist næst er að við snúum +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00143 745698 747878 train um núllpunktinn +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00144 750344 752543 dev og að lokum þá hliðrum við til baka, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00145 761024 764024 train sem sagt frá núll komma núll +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00146 764535 765435 train í +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00147 766149 767649 train p komma q, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00148 768879 769749 dev svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00149 772957 780408 train Og þá kemur hérna dæmi um þetta, það er sem sagt að við ætlum að snúa um þrjátíu gráður, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00150 781860 783879 train rangsælis, og svo, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00151 785135 790484 train það á ekki að snúast í kringum núllpunktinn heldur um punktinn fjóra komma fimm. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00152 792727 794386 eval Þannig að þá er að búa til +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00153 795089 797739 train vörpunarfylki V, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00154 798562 801112 train og það er sem sagt vitað að þetta eru þrjú. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00155 808262 811468 eval Fyrsta sem átti að gerast var að við ætlum að +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00156 812937 814036 eval hliðra +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00157 815794 819734 eval punktinum fjórir komma fimm niður í núllpunktinn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00158 820065 824895 dev Þannig að það er þessi aðgerð, það er sem sagt færsla um mínus fjóra, á x-ás +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00159 825236 827446 dev og mínus fimm á ypsilonás. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00160 834308 837707 train Og þá verður til fylki sem lítur svona út. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00161 840009 845767 train Og svo átti að snúa þrjátíu gráður rangsælis. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00162 846920 849009 dev Þannig að þá er það fylki sem að +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00163 851513 859483 dev lítur svona út: kósínus af þrjátíu gráðum, sinus af þrjátíu, mínus sinus +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00164 860347 863117 train af þrjátíu gráður, og svo kósínus +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00165 863911 865131 dev af þrjátíu. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00166 865786 867804 train Svo er það núll, núll og einn +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00167 868413 869653 train og svo núll, núll. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00168 870731 871851 train Svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00169 874700 880640 train Og það sem átti svo síðast að gera það var að hliðra aftur núllpunktinum upp í fjóra komma fimm. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00170 881219 883299 train Það er sem sagt fjórir á x-ás +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00171 884423 887253 train og fimm á ypsilonás, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00172 889290 892869 train svona, og svo er það, einn, núll, núll, einn, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00173 898379 899139 train svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00174 900970 904321 train Og við þurfum svo bara að margfalda upp úr þessu til þess að, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00175 908384 911013 train til þess að fá hérna eitt fylki V. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00176 912290 916710 eval Þannig að fyrsta sem ég ætla að gera er bara að margfalda upp úr þessum fyrstu tveimur. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00177 917418 924938 train Það skiptir ekki máli í hvaða röð það er gert, eða það er að segja, við megum margfalda fyrst milli eitt og tvö +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00178 926034 927694 train eða tvö og þrjú. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00179 928135 929554 train Það er sem sagt +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00180 930692 931591 eval jafngilt. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00181 932539 934550 eval Þannig að við fáum hérna fyrst +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00182 935049 937729 train kósínus af þrjátíu gráðum. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00183 938419 941239 train Við erum með sínus af þrjátíu gráðum. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00184 942009 944140 train Svo erum við með núll. F +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00185 945702 950741 train yrsti dálkurinn, dálkur tvö gefur mínus sin af þrjátíu, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00186 951573 953792 train kósínus af þrjátíu og svo +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00187 955343 956742 dev núll. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00188 958475 960405 train Svo erum við með +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00189 961915 962835 dev fjóra, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00190 963783 964622 train fimm +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00191 965088 965889 dev og einn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00192 971375 973894 train Og síðasta fylkið, það er ekkert búið að gera í því, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00193 979101 980061 train svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00194 982472 985352 eval Ég held bara hérna viðmiðunarlínunum inni. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00195 992197 997626 train Svona lítur þetta út, ég ætlaði nú að gefa hérna áætluð gildi á cos og sin, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00196 997811 1003870 train það er sem sagt núll komma átta, sex, sex, núll, þetta eru fjögur, fjórir aukastafir, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00197 1004482 1006811 train núll komma fimm og núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00198 1008220 1010068 train mínus núll komma fimm, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00199 1010630 1013549 train núll komma átta, sex, sex, núll og núll. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00200 1014222 1016702 train Það er ágætt ef maður ætlar að +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00201 1018424 1020785 train vera nákvæmur að +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00202 1021680 1024448 train námunda ekki, ekki of mikið inni í miðjum +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00203 1025520 1029020 train útreikningum. Þess vegna höldum við hérna inni alveg fjórum aukastöfum. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00204 1030816 1032675 eval Og er aukastöfum. óbreytt. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00205 1041895 1042895 dev Svona, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00206 1050179 1052319 train nú er kannski bara að margfalda upp úr þessu. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00207 1055893 1062041 train Hvað fáum við í fyrstu línu, þá fáum við núll komma átta sex, sex, núll +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00208 1064785 1068585 train og svo fáum við mínus núll komma fimm. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00209 1072357 1074546 train Ég ætla að halda áfram að klára hérna, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00210 1075177 1079067 eval þennan fyrri hluta, hann þægilegri, má ég sjá. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00211 1082310 1084349 train Ég fæ núll komma fimm. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00212 1085100 1088499 train Og, svo fæ ég núll komma átta, sex, sex, núll. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00213 1089596 1097085 train Þannig þetta er svona hálf trivialt sem er komið. Nú, svo kemur síðasti, síðasti dálkurinn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00214 1098546 1100986 eval Og þar fæ ég, hvað, ég fæ +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00215 1101137 1103536 train núll komma átta, sex, sex, núll +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00216 1104104 1106134 train sinnum mínus fjórir, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00217 1108556 1118375 train það er sem sagt núll komma átta, sex, sex, núll sinnum mínus fjórir og svo plús mínus núll komma fimm +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00218 1120804 1122634 train sinnum mínus fimm, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00219 1123541 1125640 train svo plús fjórir sinnum einn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00220 1132228 1133267 dev Sjá. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00221 1137705 1140034 train Þetta er gildið sem ég fæ, það er sem sagt, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00222 1141525 1145114 train og þegar ég margfalda upp úr þessu, ég fæ þrír komma núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00223 1145443 1146723 train þrír, sex. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00224 1149771 1152461 eval Þannig þetta er fengið með þessum útreikningum. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00225 1152770 1158829 train Og, svo fæ ég núll komma fimm sinnum mínus fjórir. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00226 1162092 1164491 train Svo fæ ég plús +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00227 1165270 1168199 eval núll komma átta sex, sex, núll +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00228 1168500 1170000 train sinnum mínus fimm, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00229 1171270 1173529 train og svo plús fimm sinnum einn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00230 1176719 1178309 train Þegar ég legg þetta saman, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00231 1180265 1183004 train þá fæ ég mínus einn komma +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00232 1183824 1185464 train þrír, þrír, núll. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00233 1186668 1188396 eval Og það er einn hérna fyrir neðan. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00234 1189505 1198135 train Þannig að þetta er fylkið sem á þá að framkvæma þennan snúnings rangsælis um punktinn fjóra komma fimm. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00235 1198558 1200688 train Og það er gaman að prófa. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00236 1201207 1206897 train Og, og við vorum þarna í síðasta tíma með stafinn A +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00237 1208159 1210419 train í hnitakerfi +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00238 1210920 1215378 train og ég ætla bara að halda áfram með það dæmi. Við höfðum fengið +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00239 1216458 1221367 train gagnafylki í síðasta tíma sem sagði til um hvernig maður teiknaði upp þennan staf. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00240 1221747 1225245 eval Það var svona, núll komma núll, sex komma núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00241 1225950 1231221 train fimm komma þrír, einn komma þrír og þrír komma níu. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00242 1233310 1234550 train Og svo +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00243 1235462 1237081 train þegar við höfum verið að nota +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00244 1240059 1241660 train þessi einsleitu fylki +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00245 1241855 1244355 train þá bætist ás við hérna fyrir neðan. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00246 1247295 1251073 train Þannig að þetta er gagnafylki fyrir A, og ég ætla bara að teikna þetta upp, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00247 1251656 1256116 train þetta A, eins og það er áður en við prófum svo að snúa því. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00248 1260649 1261699 train Svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00249 1283912 1285032 train Svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00250 1287432 1291031 train Og, það er sem sagt hérna, núll komma núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00251 1291590 1293338 train svo er það sex komma núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00252 1294178 1296217 dev fimm komma þrír, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00253 1297510 1303640 train einn komma þrír, svo er það þrír komma níu, svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00254 1308384 1310554 dev Pínulítið skakkt hjá mér, svona, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00255 1313589 1314528 train svona +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00256 1316899 1317749 eval og svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00257 1319705 1324485 dev Og núna er markmiðið sem sagt að snúa um punktinn fjóra komma fimm, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00258 1324804 1326624 train þannig að hérna er fjórir, hér er fjórir, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00259 1330551 1331631 train hér er fjórir já +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00260 1332299 1333349 eval og hér er fimm. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00261 1334199 1335919 train Teiknum hann inn á líka, svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00262 1336912 1342142 dev Ókei, svo ætlum við þá að taka þetta fylki +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00263 1342381 1344929 train v sem við vorum með í liðnum fyrir ofan, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00264 1345200 1346940 train og þá margfalda við D. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00265 1348240 1350219 train Þannig að V sinnum D. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00266 1353229 1357838 train V-ið fyrir ofan var núll komma átta, sex, sex, núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00267 1358125 1360455 train mínus núll komma fimm, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00268 1362164 1367983 train núll komma fimm og svo núll komma átta, sex, sex, núll. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00269 1369719 1374590 dev Svo var þrír komma núll, þrír, sex. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00270 1375299 1376599 train Nú er smá villa hérna. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00271 1381419 1387989 train Þrír komma núll, þrír, sex átti að standa og svo mínus einn komma þrír, þrír, núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00272 1389506 1391275 train núll, núll og einn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00273 1393245 1394465 train Svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00274 1397399 1400229 train Svo átti að margfalda þetta við gagnafylki D. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00275 1408035 1410595 dev Það var hérna núll, núll, einn, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00276 1411778 1413398 train sex, núll, einn, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00277 1415252 1419923 train fimm, þrír, einn og einn, þrír, einn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00278 1420268 1421949 train Og þrír, einn og þrír, níu og einn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00279 1427968 1431828 dev Og við getum haldið inni svona skilrúmum, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00280 1433712 1440551 train þannig að þegar við margföldum þetta saman, þá fáum við út fylki sem að er +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00281 1443442 1446421 train jafnstórt og þetta gagnafylki sem að, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00282 1447463 1448583 dev sem að hérna +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00283 1449589 1453599 train gefur okkur a, það er að segja þrír sinnum, hvað, fimm? +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00284 1457797 1473756 train Þannig að núna bara reiknum við upp úr þessu. Við erum með, þá, í byrjun þá fáum við núll komma átta sex, sex, núll sinnum núll mínus núll komma fimm sinnum núll og svo þrír komma núll, þrír, sex sinnum, einn, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00285 1474665 1478445 train þrír komma núll þrír sex er það sem við fáum. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00286 1479652 1486571 train Svo fáum við mínus einn komma þrír, þrír, núll og svo einn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00287 1488183 1493072 train Svo fáum við sex sinnum núll komma átta, sex, sex núll +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00288 1493700 1496789 train plús þrír sinnum, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00289 1498172 1505542 train eða einn sinnum þrír komma núll, þrír, sex. Saman er það sem sagt átta komma tveir, þrír, tveir. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00290 1506491 1510681 train Átta komma tveir, þrír, tveir, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00291 1511718 1513829 train svona. Og svo fáum við +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00292 1514770 1517581 train núll komma fimm sinnum sex +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00293 1518383 1519553 train plús +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00294 1520577 1526355 train mínus einn komma þrír, þrír núll sinnum einn. Samtals gefur það +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00295 1527574 1529912 train einn komma sex, sjö, núll. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00296 1534313 1539814 train Svona, svo fáum við núll komma átta, sex, sex, núll sinnum fimm. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00297 1540457 1544627 train Og svo bætum við við mínus núll komma fimm sinnum +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00298 1545122 1546282 train þrír, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00299 1547009 1549888 dev og svo líka þrír komma núll, þrír, sex sinnum einn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00300 1550492 1559522 train Þetta er bara venjuleg fylkjamargföldun, þannig ég þarf svo sem ekkert að fara í djúpt í það. Fimm komma átta, sex, sex, svo fæ ég +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00301 1560323 1563483 eval þrjár komma, þrír komma sjö, sex, átta, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00302 1565497 1568428 train tveir komma fjórir, núll, tveir, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00303 1575663 1579173 train einn komma sjö, sex, átta, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00304 1580576 1581887 eval einn komma einn, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00305 1583480 1587000 eval þrír, fjórir, og sjö komma níu, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00306 1587545 1589214 dev sex, fjórir, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00307 1591623 1592522 train svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00308 1598951 1603700 train Og, núna þá erum við komin með hnit fyrir þá, nýtt A, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00309 1604041 1607880 eval sem að hefur verið snúið í kringum þennan punkt, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00310 1608925 1610005 train fjórir komma fimm. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00311 1611702 1621110 train Þannig að við skulum prófa að teikna þetta inn, þetta eru sem sagt þrír komma núll, þrír, sex, komma mínus einn komma þrír, þrír, núll, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00312 1621688 1622898 train svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00313 1629064 1630523 train Einhvers staðar hérna +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00314 1630880 1631750 eval dettur hann. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00315 1636606 1638205 train Svo er það átta +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00316 1639836 1642006 train komma tveir, þrír, tveir +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00317 1642950 1645460 train komma einn komma sex +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00318 1645730 1647231 train einhvers staðar hér. Þetta eru +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00319 1648308 1655748 train fyrstu tveir punktarnir sem við fáum. Svo fáum við fimm komma átta sex, sex og svo þrír komma sjö. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00320 1656126 1658546 dev Það er sem sagt einhvers staðar hérna, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00321 1663303 1664882 train svona. Og svo er það, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00322 1665185 1667393 train tveir komma fjórir +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00323 1668635 1671956 train komma einn komma sjö, þannig hann er einhvers staðar hérna. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00324 1677464 1681623 dev Og síðasti punkturinn, einn komma einn þrír fjórir +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00325 1682371 1684681 train og svo er það sjö komma níu, þannig það er, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00326 1685871 1687811 train einhvers staðar hérna. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00327 1694049 1695289 train Svo er að tengja þetta +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00328 1696380 1698060 train og vonast til að vera með þetta rétt, +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00329 1699066 1699905 train sirka. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00330 1702849 1704549 eval Svona einhvern veginn. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00331 1710549 1711599 dev Svona. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00332 1712499 1723849 train Er þetta ekki nokkuð trúverðugt, að nú erum við búin að snúa þessari mynd um þennan punkt. Um sem sagt, um þrjátíu gráður um þennan punkt, gula. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00333 1727499 1746449 train Það sem að við höfum verið að skoða þá núna í þessum tveimur tímum eru varpanir í r í öðru eða tvívídd, en þetta virkar eins í þrívídd, en það sem við þurfum þá eru fjórir sinnum fjórir svona einsleit vörpunarfylki. +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00334 1751199 1754099 train Þá bara ljúkum við þessari stuttu upptöku +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00335 1754849 1766099 dev í dag og förum svo í allt aðra sálma á, í næsta tíma. Takk fyrir tímann. diff --git a/00003/c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97.wav b/00003/c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8204e94cfa446230186514b3a85b81a8aaca77be --- /dev/null +++ b/00003/c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:315c6ff84dfa8088f882f8151c0f76b5329a52101416e68aafea20b4e92bf8ba +size 56958442 diff --git a/00004/0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba.txt b/00004/0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..16f0a49d7fc45f432768f20ebc3f730685901412 --- /dev/null +++ b/00004/0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba.txt @@ -0,0 +1,507 @@ +segment_id start_time end_time set text +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00000 7056 8885 train Heyrið þið eigum við þá að byrja, eða? +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00001 13635 18975 train Sem sagt í dag þá ætlum við að tala um tölfræði og líkindafræði +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00002 19960 29919 train sem eru bæði svona, já, svolítið undirstaða undir gagnagreiningu af því að í gagnagreiningu þá erum við náttúrulega að vinna með mikið af gögnum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00003 30847 37597 train Og það er hérna, akkúrat, sem sagt tölfræðin sem að maður notar þegar maður er að vinna með mikið af gögnum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00004 39430 45517 eval Og hún hefur náttúrulega hlotið svolítið svona nýtt líf seinustu ár eftir því sem gagnasöfnin yrðu stærri, urðu stærri og stærri. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00005 46052 53234 train Þá er þetta svona búið að breytast og tölfræðin núna er rosalega mikið að þróast með þessari nýju tækni sem er komin. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00006 54384 68888 train En samt í grunninn þá náttúrulega er þetta ennþá þetta það sama að safna gögnum, greina þau, túlka þau og setja þau fram á hátt sem fólk getur skilið, sem sagt, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00007 69750 79034 train ekki bara að vera með einhvern lista af einhverjum tölum heldur kannski að setja þær upp á myndrænan hátt eða að reikna einhver, hérna, svona, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00008 80073 99903 eval gildi sem að taka saman einhverjar mikilvægar niðurstöður úr þessum gögnum, eins og til dæmis meðaltal eða dreifni. Og svo líka það að tengja saman kannski eina, sem sagt fleiri en eina breytu, að vera með kannski tvær og sjá sambandið á milli þeirra, hvort önnur breytan geti sem sagt spáð fyrir um hina eða hvort það +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00009 99921 103043 train séu bara, sem sagt, sé fylgni á milli þeirra. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00010 105346 115516 train Og, og hérna, þannig að það er mjög gott að vera, sem sagt, leikinn í því að, að vinna með gögn, sama hvort þið séuð að nota Python eða, eða eitthvað annað, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00011 116239 119951 train eitthvað annað gagnasafn, og þetta er það sem þið eruð búin að vera að sjá seinustu viku +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00012 120379 123879 dev er hérna í þessum, hérna, notebook-um sem hann +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00013 123893 128388 train Magnús er búinn að vera með, þá eru þið búin að vera alltaf með eitthvað gagnasafn og eruð að vinna með þessi gagnasöfn. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00014 133471 137643 dev Já, og þetta er kannski eitt svona mjög fundamental, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00015 138389 141689 train leið til þess að vinna með gögn er hérna, sem þið sjáið hér, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00016 142294 149062 train einhver sem var ekki giftur í gær. En svo er hún gift í dag. Og ef þú sem sagt extrapolate-ar þetta þá, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00017 150062 153301 train mun hún vera búin að eignast marga eiginmenn áður en langt um líður. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00018 156002 156450 train Ókei, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00019 156954 164121 train en sem sagt, þegar við erum að vinna með tölfræði þá eru nokkur grunnhugtök sem að við þurfum að hafa á hreinu. Annars vegar +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00020 165711 177770 train breyta, sem að, hérna er einhvers konar ástand sem að, hérna getur tekið mismunandi gildi, eins og til dæmis hæð eða þyngd eða litur eða kyn. Þetta er dæmi um breytu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00021 178956 193176 train Og við yfirleitt gerum greinarmun á tvenns konar breytum, annars vegar strjálum breytum og hins vegar samfelldum breytum þar sem strjálar breytur skiptast í einhvers konar flokka, eins og til dæmis einkunnir eða litur eða kyn, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00022 193822 200646 train á meðan að samfelldar breytur eru, bara sem sagt rauntölur raunverulega, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00023 200887 207861 train til dæmis eins og tími eða þyngd, eitthvað sem þú getur tekið, hvaða gildi sem er á einhverjum, hérna, bili. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00024 210881 211625 dev Og svo +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00025 212479 218118 dev erum við alltaf að mæla þessar breytur eða skrá þær, af því að við viljum +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00026 219367 224086 train draga einhverjar ályktanir um einhvern hóp, til dæmis alla Íslendinga, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00027 224406 227225 train eða alla í heiminum, eða bara hvað sem er. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00028 228492 235453 train Og þessi hópur, sem er þessi heild, kallast þýði eða population, og þá er þá verið að tala um alla +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00029 236242 240486 train í einhverjum skilningi, segjum til dæmis alla Íslendinga eða alla nemendur í HR. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00030 241584 251298 train En svo vill þannig til að það er ekkert alltaf hægt að mæla hæðina hjá öllum og hafa alla með í þínu, þinni, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00031 252180 257398 train tölfræðilegu greiningu og þess vegna tekur maður þýði, nei fyrirgefðu, maður tekur, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00032 259576 261884 train sample, sem er hérna úrtak. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00033 262880 268815 train Þú velur einhvern ákveðinn fjölda úr öllu þýðinu sem á að vera svona hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00034 269334 277254 train það sem kallast representative sample, þetta á að vera hluti af þýðinu sem að er, sem hegðar sér eins og allt þýðið. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00035 279343 280752 train Þannig að þið getið ímyndað ykkur, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00036 281374 285319 train ef þið ætlið að, að hérna, fá úrtak sem að er +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00037 286136 301235 dev gott representation af öllum nemendum, nei fyrirgefðu, af öllum Íslendingum, þá er ekkert endilega mjög gott að fara bara í HR og spyrja nemendur þar, af því að nemendur í HR eru að einhverju leyti frábrugnir öllum Íslendingum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00038 302208 308879 train Þannig að þegar maður er að velja sér þetta úrtak þá þarf maður að passa það að það sé eins og þýðið. Það þarf að vera representative. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00039 312333 320365 train Og svo eru þessar breytur sem við erum að spá í. Það eru til nokkrar tegundir af breytum, og þá, sem sagt, skiptast þær yfirleitt í þessa fjóra flokka. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00040 320637 331988 train Við erum með sem sagt nominal scale, þar sem við erum með eitthvað sem er ekki raðað. Þá ertu bara með einhvern bara, sem sagt tilheyrirðu einhverjum ákveðnum flokki, eins og til dæmis litur +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00041 333850 342934 train eða kyn. Það myndi vera nominal scale, af því að það er engin röðun á milli þeirra, það er ekkert betra að vera blár eða rauður, til dæmis. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00042 344088 350117 train Það myndi vera sem sagt nomilal, nominal. Og svo ertu með ordinal scale, þar sem þú ert með einhvers konar röðun á milli flokkanna þinna. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00043 352716 355624 train En þú getur samt ekki sagt að sá sem er +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00044 356588 357362 train hérna +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00045 357500 361999 train í efsta flokkinum sé endilega helmingi betri en sá sem er í öðrum flokkinum, til dæmis. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00046 362502 367197 train Eins þegar þú ert með svona kapphlaup eða, einhvers konar, já, kapphlaup, til dæmis hér, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00047 368000 368930 train svona hestaveðhlaup, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00048 370223 376257 dev þá er ekki endilega sá, þannig að sá sem er í fyrsta sæti sé helmingi betri en sá sem er í öðru sæti, hann er bara betri. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00049 376762 383031 train Það er bara svona einföld röðun án þess að þú gerir greinarmun á því hversu miklu, mikill munurinn er á milli þeirra. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00050 383872 389992 train Og svo í þriðja lagi ertu með það sem heitir interval scale, þar sem að þú ert með jafnt bil á milli alls staðar +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00051 390911 394872 train og það, um dæmi um það er til dæmis, hérna, hiti. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00052 396160 399425 eval Og þið getið ímyndað ykkur sem, sagt sem svo að, að hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00053 399915 404504 dev tuttugu stiga hiti er ekkert endilega tvöfalt heitara heldur en tíu stiga hiti. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00054 405225 412634 dev Þannig að það er, það er röðun. En það er ekkert absolute núll og þess vegna geturðu ekki sagt að eitthvað sé svona miklu betra en eitthvað annað +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00055 413439 419019 eval og svo sem sagt að fjórða leyti þá erum við með ratio scale þar sem við getum sagt að eitthvað sé helmingi betra en eitthvað annað, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00056 419495 421367 train eða helmingi stærra eða helmingi meira +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00057 421819 427190 train og það er allt sem við svona mælum, hérna, lengdir og þyngdir og, og svoleiðis. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00058 428781 434824 train Það myndi þá vera ratio scale. Og, og verð, þar sem við erum með eitthvað, sem sagt núll á skalanum okkar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00059 436762 444848 train Og hérna sjáið þið sem sagt yfirlit yfir þessa skala og svona grunneiginleika, og hvaða, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00060 446629 454199 train hvernig við getum borið saman hluti í þessum skölum. Þannig að þið sjáið til dæmis nominal scale þar sem við vorum með til dæmis liti eða einhvers konar flokka. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00061 456000 461492 train Þar, hérna, geturðu bara séð hvort þeir séu eins eða ekki eins, sem sagt bara jafnt og eða ekki jafnt og. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00062 462560 473803 train Og svo eftir því sem við förum niður þennan skala þá geturðu gert fleiri, sem sagt operations, þar til þú kemur í þennan seinasta ratio skala þar sem að þú getur +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00063 474302 480053 train borið saman hver er stærri og hver er minni, þú getur lagt og dregið, lagt saman og dregið frá og, og svo framvegis. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00064 483841 497298 train Tölfræði skiptist yfirleitt í það sem heitir descriptive og predictive statistics, þar sem að í fyrra, descriptive statistics, þá ertu að, bara taka gögn sem eru til og, og hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00065 497637 505149 dev raða þeim og taka þau saman á einhvern hátt til þess að lýsa því sem þú ert með í þínu, í þínu þýði eða þínu úrtaki. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00066 507168 513062 train Og þá ertu oft, sem sagt, að taka saman einhverjar töflur eða búa til einhverjar myndir eða eitthvað slíkt til þess að, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00067 513663 514306 train sem sagt, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00068 514663 517657 train gera skiljanlegt það sem er í gögnunum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00069 519726 522907 eval Og þá er maður líka að nota sem sagt, svona stika, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00070 523702 526356 train til þess að taka saman kannski í eina tölu +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00071 527076 534979 train eitthvað, einhverja heila breytu, eins og til dæmis að taka meðaltal eða finna miðgildi, það eru stikar sem við getum reiknað út frá breytunum okkar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00072 539022 548316 eval Já, og sem sagt meðaltal, þið þekkið öll meðaltal, þar sem maður tekur öll gildin og finn, semsagt leggur öll saman og deilir með fjöldanum og þá ertu kominn með meðaltal. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00073 549798 555639 train Og þetta er sem sagt mjög einfaldur stiki sem þú getur reiknað fyrir einhverja breytuna í gagnasafninu þínu +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00074 556543 565092 train og þá veistu svona nokkurn veginn hvernig tölurnar liggja. Sem sagt ef ég myndi spyrja ykkur öll hvað þið eruð gömul. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00075 565260 570066 train Þá get ég reiknað meðaltalið til þess að fá meðalaldurinn í, í þessum, í þessum fyrirlestri. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00076 571788 582616 train Og svo það sem tengist mjög meðaltalinu, það sem heitir dreifni eða variance, þar sem við erum að mæla hversu dreifð gögnin eru, hversu langt út frá meðaltalinu eru þau. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00077 587712 606563 train Já, þannig að við hérna, drögum alltaf frá sem sagt, við tökum öll, hérna, gildin okkar og drögum meðaltalið frá, setjum það í annað veldi, og svo deilum við aftur með fjöldanum og þá vitum við svona nokkurn veginn hversu langt frá meðaltalinu gögnin liggja að jafnaði. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00078 608567 615226 train Og svo það sem er mjög algengt er að vinna með, það sem heitir staðalfrávik, þar sem þú tekur kvaðratrótina af, af þessari dreifni. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00079 618495 624724 train Já, og við sjáum á eftir hvernig við, hérna, reiknum þetta í Python. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00080 626225 639033 eval Og svo svona einfaldasta leiðin til þess að setja fram gögn á myndrænan hátt ef þú ert með, sem sagt eina breytu er histogram, þar sem að maður sem sagt telur einfaldlega tíðnina af hverju gildi +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00081 639871 649471 train fyrir sig og setur það upp sem sagt sem svona dálka eins og þið sjáið hér, þannig að hérna ertu með, hérna, já, þrýsting í, í dekkjum +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00082 650628 661261 train á einhverjum mótorhjólum, greinilega, og þá er búið að, sem sagt, telja saman hversu mörg dekk voru með þrýstinginn á milli +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00083 662220 670238 eval þrjátíu og fjögur komma fimm og þrjátíu fimm komma fimm, eða þarna, sem sagt um þrjátíu og fimm. Og þá sjáið þið það, það voru átta mótorhjól sem voru með með þá, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00084 672052 676980 train þann þrýsting. Og þá getum við séð svona hvernig þessi gögn dreifast. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00085 678149 683500 train Við sjáum það til dæmis hér að það er algengast að vera með þrýsting þarna í kringum þrjátíu og fjóra komma fimm, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00086 683943 693926 train en í báðum endunum þá er, eru eru færri sem sagt mótorhjól með þennan lág, annaðhvort mjög lága eða mjög háa þrýsting. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00087 694426 702163 train Og þetta er svona, eins og þið sjáið kannski, svona bjöllukúrfa, sem er mjög algengt, algeng, hérna, í tölfræði, þetta er svona normaldreift. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00088 703413 714350 train Og þá er þetta svona þessi, já, þessi bjöllukúrfa, það er sem sagt hár toppur í miðjunni sem svona, sem svona lækkar niður til beggja hliða og og teygist svona út, til sitthvorrar hliðarinnar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00089 719269 720566 eval Og svo til þess að, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00090 721335 723328 train sem sagt reikna og vinna með +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00091 724182 725160 train þessar breytur, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00092 727086 728663 train er gott að nota þessi +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00093 729460 736860 train föll sem að hérna, ég ætla að fara í gegnum núna. Í fyrsta lagi þá erum við með það sem heitir probability mass function, eða einfaldlega massa fagl, fall, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00094 738543 744453 eval og það sem sagt gefur manni líkurnar fyrir strjálar slembistærðir. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00095 746903 755094 train Og þið sjáið til dæmis hér að massafall er bara fall sem er bara líkurnar á að breytan þín taki eitthvað ákveðið gildi. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00096 755967 757796 train Þegar þú ert með, sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00097 758998 760876 train strjála strembis, slembistærð. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00098 762240 765327 train Og þetta massafall hefur ákveðna eiginleika. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00099 766365 773534 dev Í fyrsta lagi þá þurfa, hérna, allar líkurnar að vera stærri eða jafnt og núll. Þú getur aldrei verið með neikvæðar líkur, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00100 774203 778839 train það er aldrei mínus tuttugu prósent líkur á því að eitthvað gerist. Það er alltaf núll eða stærra. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00101 779927 784635 dev Svo þegar maður leggur saman allar líkurnar þá er summan einn, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00102 786490 790809 train og til þess að finna líkurnar á ákveðnum atburði +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00103 791427 800198 train þá sem sagt summar maður upp allar líkurnar fyrir gildin sem eru í þessum atburði, þannig að þið ímyndið ykkur að maður sé að kasta tening, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00104 800571 804592 train það myndi vera dæmi um strjálan slembiatburð, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00105 805714 810873 train og þá er það sem getur komið upp á teningnum er einn, tveir, þrír, fjórir, fimm og sex. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00106 811977 814376 train Þannig það mundi vera sem sagt litla x-ið okkar hér, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00107 815360 827620 eval einn tveir, þrír, fjórir, fimm eða sex. Og x er þá þessi slembistærð sem að er þessi, þessi random event, af því að við vitum ekki áður en við köstum hvað mun koma upp. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00108 829398 840407 train Og þá myndu líkurnar á einstökum atburði vera einn á móti sex. Af því það er jafnlíklegt að hver hlið komi upp á teningnum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00109 842279 850577 train Og svo ef við myndum vilja vita hverjar eru líkurnar á því að við fáum slétta tölu þá vitum það að sléttu tölurnar eru, hvað, tveir, fjórir og sex. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00110 851187 856413 train Þá myndum við summa saman líkurnar á að fá tvo, líkurnar á að fá fjóra og líkurnar á að fá sex, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00111 857041 860037 train það eru sem sagt individual líkur, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00112 861076 866998 train og myndum þá fá út hálfan. Sem sagt líkurnar á því að fá upp slétta tölu er hálfur. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00113 868591 873601 train Og sem sagt, massafall er bara semsagt leið til þess að tákna, tákna þetta. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00114 874647 882590 train Og hérna sjáið þið annað dæmi. Við erum með einhverja slembistærð, strjála slembistærð x sem getur tekist þrjú gildi, einn, tvo eða þrjá, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00115 883320 887962 dev með jöfnum líkum, það er jafnlíklegt að hver þessara talna komi upp. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00116 888750 907373 eval Og þá er massafallið táknað á þennan hátt, þið sjáið líkurnar á því að, hérna, x sé jafnt og einn er einn þriðji, að x sé jafnt og tveir er einn þriðji líka og að x sé jafnt og þrír er líka einn þriðji, og annars er það bara núll, að það getur ekkert annað komið upp. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00117 907876 911068 train Og þá teiknum við þetta massa, táknum við þetta massafall á þennan hátt. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00118 914725 920009 train Og hérna, annað dæmi um massafall, að við erum með hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00119 920889 926948 eval sem sagt, þetta er slembistærð sem telur hversu oft við fáum upp, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00120 927744 930769 dev fiskana, þegar við hendum tíkalli þrisvar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00121 931658 934028 train Og sem sagt hérna, af því þetta er sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00122 935222 939832 train tíkall sem er, sem sagt, sanngjarn, það er jafnlíklegt að báðar hliðarnar komi upp. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00123 940291 945423 train Og þá verður þetta útkomumengið okkar ef við köstum þrisvar. Við getum fengið upp sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00124 945663 948575 train H H H, sem sagt alltaf heads, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00125 949111 954441 train við getum fengið fyrst heads, svo heads og svo tails, þá er þetta sem sagt útkoman, H H T, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00126 954900 957759 train og svo framvegis, þannig að þetta eru allir mögulegir, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00127 959261 968614 train allar mögulegar útkomur í útkomumenginu okkar, ef við köstum pening þrisvar sinnum. Átta mismunandi möguleikar, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00128 970207 970778 train og +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00129 971820 974799 train og við viljum finna sem sagt massafallið, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00130 975522 978971 eval sem telur hversu oft kemur upp sem sagt heads. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00131 979255 984071 train Og þá sjáum við það, það er táknað á þennan hátt að líkurnar á að fá aldrei upp heads, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00132 984278 990027 train er einn á móti átta, af því það er einn atburðurinn, þarna, T T T, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00133 990652 991927 train í átta staka mengi, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00134 994597 1002157 dev líkurnar á því að fá sem sagt upp einu sinni heads eru þrír áttundu af því að í þessu mengi, sjáið, það eru þrír +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00135 1003124 1004990 train liðir þar sem er eitt H, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00136 1006184 1025953 train líkurnar á því að ég fái tvisvar sinnum heads eru eins, þrír áttundu, af því það eru þrír atburðir þar að sem eru tvö H, og að lokum líkurnar á því að fá sem sagt alltaf upp heads eru einn áttundu, af því að það er alveg eins, sem sagt einn atburður þarna +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00137 1026626 1029631 train þar sem það kemur alltaf upp, alltaf upp heads. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00138 1031159 1034306 train En þið hafið væntanlega séð þetta áður, er það ekki? Þið kannist alveg við þetta. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00139 1037587 1040236 eval Þannig við bara sleppum þessu, þið getið kíkt á þetta. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00140 1042768 1050564 train Þessi dæmi sem ég tók núna, þau díla bara við mjög lítil útkomurúm, mjög lítil, hérna, mengi. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00141 1051259 1053221 dev Eftir því sem að þetta, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00142 1053785 1059816 train sem sagt allt saman stækkar og það eru mun meiri möguleikar í boði, og það verður líka meira svona noise í gögnunum, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00143 1060915 1068266 train og, og sem sagt líkurnar á því að hver einstakur atburður gerist verður ólíklegri og ólíklegri. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00144 1070086 1076067 dev Og þannig að til þess að díla við það, þá er oft hjálplegt að binna gögnin, eða sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00145 1076223 1078372 train raða þeim saman í svona flokka, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00146 1079125 1083135 train eða að bara díla við þá sem, sem sagt, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00147 1084512 1084984 train já, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00148 1085570 1086636 eval á meira svona +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00149 1087037 1090819 train samfelldan hátt með því að nota það sem heitir, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00150 1091250 1094490 train cumulative distribution function, sem er sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00151 1096269 1100615 train þar sem þú ert búinn að summa up eða sem sagt, já, leggja saman +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00152 1101500 1104009 train líkurnar á þessu öllu saman sem að +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00153 1105617 1110507 train maður gerir með því raunverulega að maður vill reikna líkurnar á því að af, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00154 1113705 1121776 eval líkurnar sem sagt að það gerist ekki og þá notum við það sem, sem heitir percentile rank að þá er maður búinn að raða raunverulega upp öllum útkomunum bara í stærðarröð. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00155 1122859 1125538 train Og, þannig að, til dæmis, ef þú vilt vita +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00156 1128230 1132699 train hver, sem sagt, þú tekur eina manneskju og þú mælir hvað hún er há +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00157 1133191 1148238 dev og þú vilt vita hvar í röðinni af öllum, hennar hæð fellur. Sem sagt hversu margir, hversu mörg prósent af öllu þýðinu eru lægri en þessi manneskja, þannig það er pælingin á bak við svona percentile rank. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00158 1149096 1154876 train Og þetta sama á við um einkunnir, þið sjáið þetta í einkunnagjöfinni held ég, að maður fær sem sagt einhverja tölu sem svona rank, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00159 1155467 1161291 eval og þá veistu hversu mörg prósent af öllum voru með lægri einkunn heldur en þú, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00160 1162112 1173001 eval og það er pælingin á bakvið svona cumulative distribution function. Þú ert búinn að leggja saman allar líkurnar sem eru minni en það sem þú ert að skoða. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00161 1173887 1179076 train Búinn sem sagt að raða öllum upp og svo finnurðu hversu stór hluti er minni en einhver ákveðinn. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00162 1181286 1183865 train Og það er það sem heitir þetta cumulative distribution function, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00163 1185000 1192799 train og það er sem sagt fall sem að varpar gildum yfir í percentile rank, yfir í þennan rank yfir alla. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00164 1194176 1205788 train Og þá er það táknað það, sem sagt, á þennan hátt að, hérna, CDF-ið af einhverju gildi eru líkurnar á því að slembistærðin sé minni en eitthvað ákveðið gildi. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00165 1206924 1215236 train Og í þessu einfalda dæmi hér, ef við erum með, hérna, úrtak með þessum, þessum fimm gildum, einn, tveir, tveir, þrír og fimm, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00166 1216548 1226087 train þá getum við reiknað út CDF-ið af þessu tiltekna dæmi á þennan hátt. Við munum, við röðum upp tölunum í stærðarröð, eins og er reyndar búið að gera hér, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00167 1227085 1239624 train þannig að CDF af núll er núll. Af því það er enginn sem er minni heldur en núll, CDF af einum er núll komma tveir eða tuttugu prósent, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00168 1240089 1245907 train af því að það er ein tala af þessum fimm sem er minni eða jöfn heldur en einn. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00169 1246847 1261568 train Þannig að tuttugu prósent af þessu mengi er minna eða jafnt og einn. Og á sama hátt, þá er CDF-inn af tveimur núll komma sex, af því að sextíu prósent af þessu mengi er minna eða jafnt og tveir. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00170 1261904 1269525 train Og svo framvegis, og þegar þau koma út í hinn endann, að CDF-inn af fimm er einn, af því allir eru minna eða jafnt og fimm. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00171 1272154 1274116 dev Og hérna sjáið þið sem sagt, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00172 1274979 1278601 train hvað, hvernig er búið að gera þetta. Í fyrsta lagi erum við með massafallið, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00173 1278942 1283538 train það er þetta histogram, þar sem er búið að telja tíðnina á hverju gildi fyrir sig, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00174 1284352 1300569 train og svo varpar maður því yfir í CDF-ið, bara með því að leggja saman allt sem er fyrir neðan eitthvað ákveðið gildi, og þá fær maður þessa kúrfu sem að sýnir hversu ört, sem sagt líkurnar aukast. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00175 1305095 1318976 train Og þegar maður er kominn með CDF-ið þá er mjög auðvelt að reikna alls konar stika, eins og til dæmis miðgildið. Af því að miðgildið er gildið sem að er í miðjunni, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00176 1319538 1320798 eval af öllum gildunum ykkar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00177 1321463 1324218 train Þá þarf fyrst að vera búið að raða þeim í rétta röð, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00178 1324882 1330223 train frá minnsta til stærsta, og þá er, [mil], miðgildið einfaldlega gildið sem er akkúrat í miðjunni. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00179 1330785 1337407 train Og það myndi svara til CDF þar sem x er minna en, þar sem þetta er sem sagt jafnt og núll komma fimm. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00180 1337807 1340430 dev Þá viltu finna gildið sem er akkúrat í miðjunni, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00181 1341009 1343078 train og það sama á við um hérna +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00182 1343519 1355144 train IQR eða interquartile range, sem er oft notað til þess að lýsa gögnum. Það er raunverulega sá massi gagnanna sem er á milli tuttugu og fimm prósent og sjötíu og fimm prósent +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00183 1356031 1357186 train af öllum gildunum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00184 1358334 1362428 train Og það er oft notað, til dæmis þegar maður er að reyna að finna svona hérna +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00185 1362634 1367763 train útgildi, outliers, í gögnum. Þá er þetta IQR mjög gjarnan notað, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00186 1368898 1371788 train sem svona einhvers konar miðja +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00187 1372093 1383563 train í gögnunum, og allt sem fer eitthvað ákveðið langt út fyrir þetta IQR, það kallast þá sem sagt outlier og maður oft hreinsar þá bara í burtu þegar maður er að hreinsa gögnin sín í upphafi. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00188 1386558 1389891 train Þetta sem við erum búin að tala um hingað til á við um strjálar, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00189 1391798 1393089 train sem sagt, dreifingar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00190 1394559 1398756 train Þegar maður á, er að eiga við samfelldar, þá hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00191 1399435 1403827 train notar maður, hérna, bara samfelldan CDF. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00192 1406473 1423246 dev Og hér er eitt dæmi um sem sagt, samfellda líkindadreifingu, sem er sem sagt exponential líkindadreifingin, sem að lítur svona út. CDF-inn lítur svona út, þið sjáið hvernig hann vex svona svolítið hratt og svo, og svo hérna hægist aðeins á, á vextinum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00193 1423845 1425977 train Og þetta er, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00194 1426528 1432017 train líkindadreifing sem er oft notuð fyrir svona atburði sem að geta gert bara hvenær sem er, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00195 1433431 1438522 dev og það er bara, það er bara einn parameter til þess að lýsa þessari dreifingu og það er hérna lambda. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00196 1440806 1449849 eval Og lambda sem sagt ákvarðar það hvernig þetta lítur út, og eftir því sem lambda stækkar eða minnkar þá breytist aðeins lögunin á, á þessum ferli. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00197 1451030 1459834 dev Og svo er normaldreifingin, sem að er mest notaða líkindadreifingin. Það er allt, oft talað um það að hlutirnir séu normaldreifðir, þið hafið örugglega heyrt það, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00198 1461215 1473780 train og, og hérna, það sem sagt, CDF-inn fyrir normaldreifingu lítur svona út og þetta er sem sagt, ef þú myndir diffra þetta þá fengi maður út sem sagt þessa bjöllukúrfu sem ég talaði um áðan, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00199 1473991 1478700 eval þar sem að mesti massinn er í miðjunni og svona í hölunum, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00200 1479223 1484247 dev hérna, sem sagt lækkar gildin og teygist svona út. Þannig að +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00201 1484608 1488119 train mestar líkurnar á því að eitthvað gerist er akkúrat, akkúrat í miðjunni. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00202 1489580 1492472 train Og þetta er sem sagt CDF-ið fyrir það. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00203 1493428 1505426 train Og, og hérna, og til þess að tákna normaldreifinguna þá þarf maður tvo parametra, annars vegar mu, sem er meðaltalið og hins vegar sigma sem að er staðalfrávikið. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00204 1506532 1512756 train Og þegar maður hefur þessa tvo parametra þá getur maður sem sagt teiknað upp þessa kúrfu og og nýtt sér hana. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00205 1516493 1528656 train Til dæmis þá er sem sagt, fæðingarþyngd er, er normaldreifð og rosalega margt í daglegu lífi er normaldreift þegar maður fer að skoða, fer að skoða gögnin. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00206 1535612 1536810 train Já, og sem sagt, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00207 1538814 1541542 train þegar þú ert með, sem sagt, samfellda líkindadreifingu, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00208 1542380 1550538 train þá geturðu tekið afleiðuna af CDF-inu og þá færðu sem sagt þéttleikafallið eða PDF. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00209 1551518 1554923 train Og það er þá eins og ég var að tala um, það myndi vera normalkúrfan okkar, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00210 1555500 1558898 train meðan að CDF-ið sýnir hvernig líkurnar aukast. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00211 1560128 1566909 eval Og, og þá er PDF sem að mælir líkurnar fyrir hvert gildi af X. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00212 1567988 1578643 train Og þá sjáum við hérna hvernig er hægt að tákna það ef við erum með, sem sagt líkurnar á því að slembistærðin X, stóra X, falli á milli mínus hálfs og hálfs. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00213 1579497 1600575 train Það er jafngilt því að heildar PDF-ið frá bilinu mínus hálfur upp í hálft, sem er það sama og að reikna CDF-ið í gildinu hálfur og draga svo frá, CDF-ið í gildinu mínus hálfur. Þannig að þú ert búinn að finna stofnfallið, af því að CDF er stofnfallið af PDF. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00214 1601207 1605824 train Þess vegna geturðu bara sett það inn og sett svo mörkin inn eins og maður heildar +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00215 1607257 1607616 eval föll. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00216 1613317 1617159 dev Já, og svo sem sagt, hafið þið séð central limit theorem +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00217 1619075 1622381 train í tölfræðigreiningu og stærðfræði, stærðfræðigreiningu og tölfræði? Nei. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00218 1622721 1624402 dev Sem sagt þetta er mjög gagnleg +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00219 1625692 1631794 eval regla eða setning sem hefur með, hérna, dreifingu gagna að gera, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00220 1632597 1652386 train sem segir bara það að ef að maður er með nógu stórt úrtak úr einhverju þýði þá er sem sagt meðaltalið á úrtakinu það sama og meðaltalið á þýðinu. Þetta er mikið notuð setning af því að hún sem sagt, já, hefur svona sterkar afleiðingar +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00221 1652557 1655089 eval fyrir, fyrir hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00222 1656377 1661644 train fyrir gögnin. Af því að um leið og maður veit að eitthvað er normaldreift þá er +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00223 1662477 1666605 eval rosalega margt sem maður getur gert við þau og til dæmis með svona tilgátuprófanir og svoleiðis. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00224 1667211 1672046 train Þannig að það að vera normaldreift er mjög sem sagt sterkur, sterkur eiginleiki. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00225 1676588 1683969 train Já, og hérna sjáið þið sem sagt hvernig þetta tengist allt saman sem ég er búin að vera tala um, sem sagt massafallið og dreififallið +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00226 1684471 1686744 eval og, hérna, líkindadreififallið. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00227 1687380 1687739 train Að +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00228 1688872 1690671 dev við byrjuðum á að vera með strjálar +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00229 1691647 1692247 train slembistærðir. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00230 1693633 1695117 train Og þá, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00231 1695118 1696844 train vorum við með hérna, massafallið, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00232 1698054 1701862 train að það sem sagt var bara raunverulega tíðniritið. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00233 1704328 1712638 train Og svo getum við sum-að up eða sem sagt, lagt saman allar líkurnar, og þá fáum við þetta sem sagt CDF sem að vex svona upp. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00234 1713813 1715644 dev Og þetta var fyrir, þetta var fyrir +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00235 1716480 1720065 train strjálar strembistærðir. En svo eftir því sem að +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00236 1721358 1723090 dev fjölda mögulegra gilda +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00237 1724031 1724631 train fjölgar, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00238 1725397 1733607 train þá verður þetta svona allt miklu meira smooth, þá hættir þetta að vera bara, þú veist, í svona einhverjum bútum, og þetta verður bara allt saman mjög svona smooth og fallegt. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00239 1734282 1739087 train Og þá förum við yfir í sem sagt, samfelldar líkindadreifingar, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00240 1740222 1742372 train og þá tölum við líka um sem sagt CDF. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00241 1743743 1753702 dev Og svo getum við diffrað CDF-ið til þess að fá þéttifallið, PDF, og eins á móti getum við heildað PDF-ið til þess að fá CDF-ið. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00242 1755346 1757894 train Og svo þegar við erum með sem sagt PDF sem er +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00243 1759208 1760077 train þéttifallið, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00244 1760702 1764983 train ef við tökum öll gildin og svona klippum þau niður í bins, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00245 1765826 1768392 train þá fáum við aftur þetta, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00246 1770664 1774138 train þetta strjála massafall. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00247 1775659 1787180 dev Og þið getið kannski ímyndað ykkur þannig að við erum með eitthvað sem er samfellt, eins og til dæmis hæð fólks. Það er eitthvert dæmi um, um eitthvað sem að er +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00248 1787540 1793491 train er samfellt. Og þá er það kúrfa sem myndi kannski vera svona svolítið smooth. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00249 1794034 1812098 eval En svo myndum við ákveða að við vildum flokka alla svona niður og segja, allir sem er á bilinu einn og fimmtíu til einn, fimmtíu og fimm, svo einn fimmtíu og fimm til einn og sextíu, einn og sextíu til einn sextíu og fimm, þá erum við að flokka þetta niður í bins. Og þá förum við úr þessu samfellda og yfir í þetta strjála. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00250 1816542 1832789 train Og það er oft sem maður sér náttúrulega, þegar maður er með gögn og er að er að hérna, teikna histogram, að þá er þetta svona sett niður í bins og þá verða allar súlurnar svona allar kassalaga, og, og hérna, og þetta er svona sambandið þarna á milli. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00251 1834387 1837387 eval Og eins það að fara frá massafallinu +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00252 1838029 1839136 train yfir í +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00253 1841599 1850121 dev sem sagt CDF-ið, að maður er að, er að leggja saman alla, gildin sem eru fyrir neðan ákveðið gildi. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00254 1851164 1853669 train Og þið sjáið það líka að, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00255 1854007 1859601 train að þessa samsvörun á milli þess sem er strjáls og þess sem er samfellds, að +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00256 1860387 1869742 dev í strjála tilfellinu, þá erum við að leggja saman og draga frá, á meðan að í samfellda tilfellinu þá erum við að heilda og diffra. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00257 1869833 1872130 train Þetta eru svona sambærilegar aðgerðir. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00258 1875881 1882013 dev Ég er búin að tala um núna svolítið um, hérna, það sem heitir descriptive statistics, þegar við erum að lýsa gögnunum okkar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00259 1882711 1892698 train En svo er líka hægt að nota inferential statistics, þar sem maður er að draga einhverjar ályktanir, og maður er að nota gögnin til þess að, eins og ég segi, draga ályktanir, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00260 1893894 1905262 dev með því að nota úrtakið, um allt þýðið. Þannig að við segjum það, ókei, ef meðaltalið hérna í þessari stofu af, meðalaldurinn í þessari stofu er tuttugu og eins árs, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00261 1906444 1919614 train þá ætlum við að segja það að meðalaldur allra Íslendinga sé líka tuttugu og eins árs. Þetta er dæmi um það að við myndum draga einhverja ályktun, sem að í þessu tilfelli myndi örugglega ekki vera rétt, af því að þið eruð kannski ekkert voðalega gott úrtak af öllum Íslendingum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00262 1920304 1922130 train En þetta er svona dæmi, dæmi um það. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00263 1923671 1937934 eval Og þá oft þarf maður að nýta sér líkindafræði og líkindadreifingar þegar maður vill gera svona inferential statistics, af því að maður vill sem sagt geta sagt að úrtakið mitt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00264 1938513 1943195 train er til dæmis normaldreift, og þá getur maður notað normaldreifinguna til þess að draga ályktanir. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00265 1944521 1949568 dev Og það sem maður gerir líka í þessu tilfelli er að sem sagt, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00266 1949575 1962040 train meta styrkleika, sem sagt, á milli tveggja breyta. Hversu mikil tengsl eru á milli breyta. Getum við notað eina breytu til þess að spá fyrir um gildi annarrar breytu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00267 1964029 1983680 dev Og það er, þetta er svona það sem við munum vera að gera svolítið mikið í, sem sagt, seinni hluta námskeiðsins, þegar þið byrjið að halda kynningar, að þið verðið að tala um þetta inferential statistics. Því að þessir algóriþmar og þessar aðferðir í machine learning sem að við erum að nota til þess að, til þess að læra frá gögnum, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00268 1984779 1992759 train þær, eins og ég segi, þær læra af gögnunum og maður notar þessar aðferðir til þess að spá fyrir um eitthvað sem er áður óséð. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00269 1993788 2002704 train Þannig að til dæmis bara með gagnasafn, og maður beitir á, það er einhver aðferð eins og til dæmis, hérna, svona, hvað heitir það, decision trees, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00270 2004507 2012046 train að maður vill svo nota módelið sem maður lærir á gögnunum til þess að spá fyrir um einhver áður óséð gögn. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00271 2012672 2020806 train Og það er það sem inferential statistics gerir líka, að það kennir manni hvernig maður á að spá fyrir um eitthvað sem maður hefur ekki séð áður. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00272 2021586 2030763 train Sem dæmi um þetta er líka til dæmis í, í tímaraðagreiningu, þar sem maður vill spá fyrir um eitthvað sem á að gerast á morgun út frá því sem þú veist um fortíðina. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00273 2031309 2033844 train Hvernig á veðrið að vera á morgun, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00274 2034570 2036736 train og þá notar maður oft sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00275 2037842 2039731 train historíuna sem maður veit, söguna. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00276 2041933 2045201 train Og, og hérna, það stendur hérna að +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00277 2045990 2051889 train núna erum við búin að gefast inn, smá inngang af þessu sem heitir escriptive [HIK: st], descriptive statistics, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00278 2051914 2056648 train og þið munuð sjá það svo aftur í næstu viku þegar að við förum í, hérna, myndræna framsetningu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00279 2057701 2060413 dev Það hefur líka með svona, lýsandi tölfræði að gera. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00280 2061364 2069612 train En það sem við viljum vinna okkur að er þetta inferential statistics, þetta, það að geta spáð fyrir um, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00281 2070123 2073106 train og áður óséð, óséð gögn. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00282 2075289 2078777 train Ef við förum núna yfir í notebook-ið okkar, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00283 2080418 2082115 train bamm bamm, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00284 2083335 2091695 train sem við vorum með hérna, það sem sagt eru tvö svona Jupyter notebook fyrir daginn í dag, annars vegar um tölfræði og hins vegar um líkindafræði. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00285 2092672 2095760 train Ég ætla að fara í líkindafræðina á eftir, við ætlum að byrja bara á tölfræðinni. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00286 2097547 2099827 dev Ef við byrjum hérna, sem sagt: þetta er bara +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00287 2101248 2104068 eval þessi pakki sem við byrjum alltaf á að vinna með. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00288 2105380 2110239 train Og svo erum við með, eins og ég talaði um áðan, það að, að kasta teningi. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00289 2112710 2120190 train Teningur er náttúrulega bara strjál slembistærð sem getur tekið sex gildi: einn, tveir, þrír, fjórir, fimm og sex. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00290 2121215 2127969 train Og við gætum táknað það sem svona, með, í Python, ef við erum með þennan hérna, stats library. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00291 2129670 2146260 train Og þá er teningurinn okkar einfaldlega slembitala á bilinu einn upp í sex, sem sagt slembin, heil tala á bilinu einn upp í sex, og það stendur hérna sjö af því að það er sem sagt ekki tekið með. Það er allt upp að sjö. Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm og sex. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00292 2147199 2151817 train Og svo, hérna, þetta RVS er raunverulega bara, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00293 2152800 2161619 train hending, að við getum sagt honum hérna með því að gera dice punktur RVS tíu þýðir raunverulega kastaðu teningnum tíu sinnum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00294 2163576 2184594 dev Og svo að lokum viljum við vita hvert er hæsta gildið og þá bara köstum við honum nógu oft til að fá örugglega upp hæsta gildið sem við vitum að er til sex, þannig að ef við myndum keyra þennan þá sjáum við hérna, við köstuðum honum tíu sinnum, fyrst komu upp fjórir, svo komu upp sex og svo tveir og svo fjórir og svo framvegis. Þannig að þetta eru öll köstin okkar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00295 2186211 2198753 train Og þegar við köstuðum honum tí, þúsund sinnum þá var stærsta gildið sex. Þannig að á þessum tening kom upp sex alla vega einu sinni þegar við köstuðum honum þúsund sinnum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00296 2201862 2208492 train Og svo viljum við reikna líkurnar á því að fá upp fjóra, til dæmis, þegar maður kastar tening. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00297 2209920 2214811 train Og þar notum við sem sagt þetta massafall sem heitir bara PMF. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00298 2215818 2222164 eval Og þá köllum við PMF á teninginn okkar sem, muniði, var bara þessi, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00299 2223139 2224309 train slembna hending. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00300 2225210 2232824 eval Og þá fáum við út einn sjötta, einn, líkurnar á því að fá fjóra þegar maður kastar tening er einn sjötti. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00301 2234829 2241309 train Og svo viljum við finna út, sem sagt líkurnar á því að fá fjóra eða minna +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00302 2242304 2246833 train og þá notum við CDF-ið sem, muniði, var uppsöfnuðu líkurnar +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00303 2249309 2253389 train og segjum dice punktur CDF af fjórum, og þá er það sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00304 2254204 2257693 train fjórir eða minna, og fáum upp tvo þriðju. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00305 2259759 2265608 train Og svo líkurnar á því að fá gildi á milli tveggja og fjögurra. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00306 2267577 2278137 train Og þá þurfum við að taka þetta í sem sagt tvo hluta. Við þurfum að sem sagt finna líkurnar á því að fá fjóra og minna og draga svo frá líkurnar á því að fá einn og minna. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00307 2279188 2283630 train Sem er þá hérna, CDF af fjórum mínus CDF af einum, og þá fáum við út hálfa, hálfan. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00308 2287360 2289099 train Og svona sem sagt getið þið notað +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00309 2292150 2293889 train dreififöll og massaföll +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00310 2294813 2295833 eval í, í Python +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00311 2296545 2297512 train á einfaldan hátt. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00312 2301916 2304554 train Einhverjar spurningar um þetta? Nei. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00313 2305340 2305880 dev Ókei. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00314 2307737 2309117 train Þá erum við sem sagt komin í hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00315 2310228 2311217 train histogram. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00316 2312663 2314612 eval Ég held að, hafið þið ekki búin að sjá histogröm áður? +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00317 2315193 2321909 train Sem sagt, við bara byrjum á því að búa til fimmtíu slembitölur á bilinu núll og upp í einn. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00318 2324407 2327215 dev Þannig að við erum bara með hérna lista af tölum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00319 2329992 2333291 train Og svo getum við plottað histogramið +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00320 2333943 2338284 train og þá sjáið þið hérna að það er búið að binna þetta svona í, í hérna +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00321 2338585 2344253 train nokkra flokka og, og sjáið hvernig þetta skiptist þannig að ef við myndum keyra þetta aftur +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00322 2344918 2349527 train þá myndum við fá annað histogram af því að tölurnar breytast, af því þetta er náttúrulega slembið. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00323 2351184 2351632 train Ókei. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00324 2352384 2354003 train Svo erum við með hérna +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00325 2355253 2359922 eval þrjú gagnasöfn sem að ég er búin að setja inn á Canvas, þið getið tékkað á þeim. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00326 2360719 2361512 train Þið kannski, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00327 2362248 2363152 train hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00328 2363960 2369659 train já, takið eftir því að þetta er sem sagt wheat, þetta er hveiti en ekki weed, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00329 2370431 2376644 train þó að það standi mjög gjarnan hérna í textanum fyrir neðan weed, þá á þetta að vera, sem sagt, wheat. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00330 2378380 2379311 train Ekki láta það rugla ykkur. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00331 2380438 2394507 train En þetta eru sem sagt gagnasöfn, þrjú gagnasöfn sem að lýsa verði á hveiti í Bandaríkjunum. Sem sagt hveiti sem er ræktað í mismunandi ríkjum, þannig að þú ert með sem sagt hversu mikið var ræktað og hvað, hvað verðið var. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00332 2395994 2398172 dev Ég ætla að byrja á því að keyra þessi hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00333 2398655 2399846 train lesa inn gögnin hérna +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00334 2400559 2407516 dev og svo erum við með fyrsta gagnasafnið sem er bara verð og þá ertu með, hérna, mismunandi ríki. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00335 2408538 2418588 train Og hveitið skiptist í nokkra gæðaflokka. Þú ert með sem sagt mjög gott, eða sem sagt, high quality, medium quality og low quality hveiti, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00336 2419327 2420827 dev og þetta er sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00337 2422208 2427307 train verðið og þetta er bara fjöldinn sem var ræktaður. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00338 2428025 2432764 train Og svo ertu með líka nokkrar dagsetningar. Þetta nær alveg yfir nokkurra ára tímabil þetta gagnasafn +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00339 2433813 2437833 dev og þetta er sem sagt það sem var, já, selt þennan daginn, geri ég ráð fyrir. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00340 2439233 2447452 train Og þetta er sagt efstu línurnar í gagnasafninu og svo ertu með neðstu línurnar, þannig að þið sjáið að þetta eru eiginlega öll ríkin +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00341 2448405 2450655 train í Bandaríkjunum sem eru að rækta hveiti +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00342 2451456 2457273 train og þessi hérna eru sko í janúar tvö þúsund og fjórtán og hérna erum við komin í, í desember tvö þúsund og fjórtán. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00343 2459260 2462650 train Og svo erum við með annað gagnasafn sem heitir Demography, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00344 2463925 2466668 train sem að er raunverulega bara um ríkin sjálf. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00345 2467711 2473726 train Og eins þá erum við með öll ríkin í Bandaríkjunum, hver, hérna, hversu margir búa þar +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00346 2474418 2478172 train og skiptinguna á sem sagt, kynþáttum +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00347 2479125 2481751 train og já, sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00348 2481791 2488661 train meðalinnkomu og, og svona ýmislegt, ýmislegar upplýsingar. Og svo erum við með það sem heitir Population, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00349 2490048 2499800 eval þar sem að eru, fjöldi í hverju ríki og ef þið sjá, ef þið berið það saman þá eru þetta ekki sömu tölurnar, sem er kannski bara merki um að þetta var ekki tekið saman á sama tíma. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00350 2500250 2503398 train Þessar tölur eru ekki frá sama árinu, til dæmis. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00351 2509300 2514885 train En við munum ekki nota þetta Population, þið getið bara pælt í því sjálf ef þið viljið, við ætlum bara að nota hin tvö, held ég. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00352 2517833 2524539 train Þegar við kíkjum á þetta Prices gagnasafn sem er sem sagt verðið á, á hveitinu, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00353 2525311 2538045 train og við skoðum hvaða týpur við erum með af, af breytum, þá sjáið þið það að við erum með sem sagt, hérna, quality gögn hérna, high og medium og low +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00354 2538063 2551568 eval er sem sagt bara float value, og svo erum við með þessar, þennan fjölda sem er alltaf bara integer value og svo erum við með eitthvað sem heitir date, sem date time, og svo er bara ríkið sjálft. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00355 2555117 2566817 train Og við ætlum að byrja á því að hreinsa gögnin og raða þeim þannig að fyrst hérna erum við með, ætlum við að raða þeim sem sagt eftir, fyrsta lagi, nafninu á ríkinu, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00356 2567313 2570829 train og svo í öðru lagi eftir dagsetningu, þannig að +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00357 2571612 2574230 train elsta verði efst og nýjast verði neðst. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00358 2575411 2578530 dev Og svo ef þið skoðið gögnin þá sjáið þið að það er svolítið af +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00359 2579280 2590887 dev N/A value-um í þessum gagnasöfnum, og við ætlum að fylla inn þessi N/A value með fill N/A fallinu, þar sem við notum f fill, hafið þið notað það? +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00360 2591923 2602753 train Þá tekur hann raunverulega bara, sem sagt gildið sem er fyrir ofan. Þannig að þú kemur að einhverju N/A gildi og þú fyllir inn í það með því að nota gildi sem er í röðinni fyrir ofan. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00361 2603789 2618248 train Og þetta er ein aðferð til að fylla inn N/A. Og, og hérna, og kannski aðferð sem er allt í lagi ef það eru ekkert voðalega mörg N/A, en þið, ímyndið ykkur ef að það er einhver breyta þar sem eru þú veist, áttatíu prósent gilda sem vantar, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00362 2618532 2628525 train og maður fyllir bara alltaf inn það sem var í röðinni fyrir ofan, þá verða öll gildin bara eiginlega eins. Þannig að hérna, þetta er aðferð sem er ágætt að nota ef það eru bara fá sem vantar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00363 2628806 2629983 train En við notum það núna. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00364 2633152 2643773 train Og nú ætlum við að fókusa bara á Kaliforníu, við ætlum að reikna út sem sagt þessa lýsandi stika fyrir Kaliforníu. Byrjum á meðaltalinu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00365 2644302 2651268 train Þannig að við ætlum byrja á því að sem sagt finna bara út Kaliforníu í gögnunum okkar þannig við, við hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00366 2651519 2654849 train búum til nýtt, nýja töflu sem heitir bara Kalifornía, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00367 2656510 2657005 train PD, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00368 2657922 2662512 train og skoðum hana. Þannig að þið sjáið það, við erum komin með bara ríkið, Kaliforníu, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00369 2662918 2665784 train og verðið á hveiti í Kaliforníu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00370 2668130 2676920 train Og til þess að reikna út meðaltalið þá, muniði, við þurfum að leggja saman öll gildin og deila með fjöldanum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00371 2677476 2683099 train Þannig að við bara byrjum á því að leggja saman öll high quality verðin í Kaliforníu, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00372 2683545 2685672 train það myndi vera þessi, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00373 2686913 2689673 dev sem við köllum C A underscore sum, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00374 2691349 2692699 train þannig að við erum búin að leggja það allt saman saman. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00375 2693217 2694771 train Og svo viljum við vita +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00376 2696438 2697561 eval hversu +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00377 2699188 2709266 train mikið var, var selt í, í Kaliforníu þannig að við bara við teljum hversu margar línur raunverulega eru í þessu gagnasafni, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00378 2709976 2714766 train og það myndi þá vera C account, það er fjöldinn, og það er fjögur hundruð fjörutíu og níu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00379 2715519 2717920 train Og svo til þess að reikna meðaltalið þá tökum við +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00380 2719019 2720800 train summuna og deilum með fjöldanum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00381 2721358 2724550 train Þannig að C A mean myndi vera meðaltalið okkar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00382 2725833 2733661 train Og þá sjáið þið að meðalhveitiverðið í Kaliforníu er tvö hundruð fjörutíu og fimm. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00383 2736452 2744760 train Og svo ef við myndum vilja gera þetta fyrir einhvern ákveðinn, ákveðið ár, þá myndum við eins bara condition-a á árið sem við viljum, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00384 2746139 2759070 train eins og við gerum hér, og þá fáum við sem sagt að meðal verðið í Kaliforníu árið tvö þúsund og fimmtán var tvö hundruð fjörutíu og tveir, sem er aðeins lægra heldur en yfir öll árin. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00385 2762722 2770400 train Nú, svo viljum við finna miðgildið, munið að þá þurfum við að raða þeim í röð, frá minnsta til stærsta, sem sagt eftir verðinu, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00386 2772088 2776284 train og við þurfum að finna gildið sem er í miðjunni. Og við vitum að það eru fjögur hundruð fjörutíu og níu +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00387 2777755 2780485 dev gildi í, í þessari töflu, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00388 2781552 2785030 train og hérna ætlum við að raða þeim eftir verði. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00389 2786047 2791597 train Við verðum að, notum hérna sort values og veljum dálkinn sem við viljum að sé raðað eftir. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00390 2792409 2796898 train Þannig að ef við keyrum þetta þá sjáum við að +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00391 2798958 2800157 train það, hérna, vex +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00392 2801250 2809664 eval verðið, þannig að þetta myndi vera lægsta verðið í, í þessari töflu og svo verða þau hærri og hærri eftir því sem við förum neðar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00393 2811472 2816675 train Og svo þyrftuð þið að finna miðgildið, þá einfaldlega finnum við gildið sem er í miðjunni. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00394 2817327 2825786 train En við vitum að hér erum við með oddatölufjölda af röðum. Ef við værum með sléttan fjölda af röðum hvað myndum við þá gera til að finna miðgildið? +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00395 2829903 2831282 train Ef það er engin tala í miðjunni. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00396 2834496 2835458 train Já, alveg rétt, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00397 2837012 2838931 train alveg rétt. En við erum heppin núna. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00398 2840228 2849347 train Ókei, og svo er mode sem að ég nefndi ekki áðan, en mode er sem sagt tíðasta gildið, hvað kemur oftast fyrir í þessari breytu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00399 2851405 2852036 train Og +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00400 2854215 2864056 train hérna er hann að nota sem sagt bara count values eða value counts, þegar þú telur hversu oft hvert gildi kemur fyrir, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00401 2865023 2876333 train og svo er því bara automatically raðað í röð frá stærsta til minnsta. Þess vegna getum við tekið index núll til þess að finna raunverulega hvaða gildi er, er tíðast. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00402 2877148 2880005 train Og í þessu tilfelli þá er það tvö hundruð fjörutíu og fimm komma núll fimm. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00403 2883115 2885784 train Og svo til að reikna variance-inn, þá +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00404 2888405 2890474 train sem sagt þurfum við að nota þessa hérna formúlu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00405 2891601 2899101 train Við þurfum að byrja á því að taka alla, allar ræðurnar, draga frá meðaltalið, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00406 2899568 2905376 eval og setja það í annað veldi. Þannig að við búum raunverulega til hérna nýjan dálk í töflunni okkar, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00407 2906239 2915719 train þar sem við erum búin að taka gildið sjálft, draga frá meðaltalið og setja það allt saman í annað veldi. Þannig að við erum komin með hérna nýjan dálk í töfluna okkar. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00408 2922793 2933833 train Og, og hérna, og svo þegar við erum komin með þennan nýjan dálk hérna þá leggjum við saman öll gildi inn í dálkinum og deilum með n mínus einn og þá erum við komin með drefinina af, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00409 2934559 2939554 dev hérna, verðinu af quality hveiti í Kaliforníu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00410 2942025 2946985 train Sem þið sjáið sem sagt hérna, þannig að þetta myndi vera dreifnin á þessu, þessari breytu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00411 2948139 2956269 train En núna, hingað til þá erum við búin að nota hérna svolítið svona, hérna, basic aðferðir til þess að reikna þetta. Við erum bara búin að reikna þetta sjálf í höndunum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00412 2956784 2970594 train En auðvitað eru pandas með föll sem reikna þetta bara sjálfkrafa fyrir okkur. Við þurfum ekkert að fara að búa til nýja dálka og summa þetta upp eitthvað sjálf og svoleiðis, heldur getum við til dæmis notað þetta describe fall hér +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00413 2971760 2973619 train til þess einfaldlega að +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00414 2974976 2980106 train fá allt þetta, öll þessi, sem sagt, alla þessa stika, bara út. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00415 2980746 2982297 train Þannig að við gerum Kalifornía punktur, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00416 2982786 2989371 train PD punktur describe. Þá fáum við hérna meðaltalið sem við reiknuðum áðan líka, við fáum +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00417 2991382 2999001 train staðalfrávikið, við fáum minnsta gildið og þessi quartiles hérna, tuttugu og fimm prósent, fimmtíu prósent og sjötíu og fimm prósent +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00418 2999293 3005864 train og þið munið það að fimmtíu, fimmtíu prósent quartile, það er miðgildið. Þannig að við erum með miðgildið hér +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00419 3006512 3008190 train og svo erum við líka með stærsta gildið. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00420 3009215 3012235 train Og hérna, kannski takið eftir því að hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00421 3014034 3014934 train þetta gildi hér, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00422 3016025 3019985 train dreifnin sem við reiknuðum, er ekki sama og þetta gildi. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00423 3021670 3026679 train Það er einfaldlega vegna þess að þetta er staðalfrávikið sem er gefið hér, þannig að til þess að fá þetta hér gildi +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00424 3027074 3029501 train þá tökum við kvaðratrótina af þessu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00425 3030728 3033130 train Bara ef þið farið eitthvað að velta fyrir ykkur af hverju þetta passar ekki saman. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00426 3033980 3039391 train Þá er það vegna þess að það þarf að taka kvaðratrótina til að fá staðalfrávikið. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00427 3044510 3049460 train Já, og svo eins þá getum við notað einfaldlega fallið mode til þess að reikna út +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00428 3050367 3051447 train tíðasta gildið +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00429 3052976 3058737 train og þá fáum við út mode-ið. Og svo náttúrulega getum við líka að sjálfsögðu reiknað +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00430 3060726 3065856 train hvern stika fyrir sig. Til dæmis með því að kalla bara á mean, hérna, þá myndum við fá út +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00431 3067018 3067862 train meðaltalið, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00432 3068460 3071289 train eins ef við skrifum median þá myndum við fá út +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00433 3072730 3087088 train miðgildið og svo framvegis. Þannig að þið getið notað describe til þess að fá þetta fyrir alla töfluna, öll þessi mismunandi gildi, eða bara notað hvert fall fyrir sig til að finna hvern stika fyrir sig. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00434 3089686 3105219 train Nú, þetta eru allt saman sem sagt stikar fyrir einstakar breytur. Ef þú vilt fá meðaltal af hæð eða verði eða einhverju. En svo getur maður fundið samband á milli tveggja breyta, með því að reikna +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00435 3106478 3108965 train covariance og +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00436 3110400 3111809 train correlation eða fylgni. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00437 3112831 3118590 dev Og þetta myndi vera sem sagt jafnan fyrir covariance, og hann sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00438 3120929 3125489 train reiknar út svona, já, sambandið á milli tveggja breyta, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00439 3127773 3132844 dev sem sagt hversu, hversu dreifnar þær eru og hversu mikið þær tengjast hvor annarri. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00440 3133824 3143992 train Og, þannig að í þessu tilfelli, ef við myndum vilja finna út covariance-inn á milli verðsins í Kaliforníu og New York, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00441 3144831 3154762 train við viljum vita hvort að verðin í þessum tveimur ríkjum fylgist að. Þannig að ef verðið á hveiti í New York hækkar, hækkar þá líka verðið á hveiti í Kaliforníu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00442 3155018 3159664 train Það er svona spurning sem að covariance getur hjálpa manni að, að svara. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00443 3161617 3170192 train Og hérna, sem sagt erum við að, bara í fyrsta lagi búa til nýja töflu sem er bara með verðinu í New York, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00444 3171146 3178346 dev og það er bara eins og við gerðum áðan með Kaliforníu nema núna í staðinn, þá sem sagt condition-um við á, á New York en ekki Kaliforníu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00445 3179179 3183822 eval Sem sagt veljum allar línur þar sem state er jafnt og New York. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00446 3184768 3187737 dev Setjum það inn í nýja töflu sem lítur þá svona út, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00447 3191128 3196809 dev og svo erum við bara, höfum við bara áhuga á þessum tveimur flokkum eða tveimur dálkum, sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00448 3198532 3205141 train fyrsta og sjöunda dálkinum, sem er sem sagt verðið og dagsetningin, og svo erum við bara nefna þá upp á nýtt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00449 3206465 3207603 train og þá lítur þetta svona út. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00450 3210206 3217478 train Hvað gerði ég nú? Já, hann er ekki til, svona, svona, ókei. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00451 3218230 3224284 train Og svo bara skoðum við töfluna okkar, þá erum við með hérna sem sagt verðið í New York +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00452 3226588 3228297 train og svo, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00453 3229184 3236628 train erum við sem sagt núna aftur að reikna raunverulega þennan covariance bara sjálf í höndunum með því að +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00454 3238179 3244599 train búa til hérna nýjan dálk sem heitir Kalifornía deviation og New York deviation, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00455 3245646 3251389 train og fáum þá út, sem sagt bara út frá þessari jöfnu hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00456 3251900 3257016 train fáum við út covariance-inn á milli þessara tveggja breyta. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00457 3258795 3261405 train En að sjálfsögðu þá getum við líka notað +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00458 3262362 3264369 eval innbyggt fall. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00459 3266121 3276380 dev Bíðið aðeins, ég ætla aðeins að fara að bakka, af því að ég gleymdi hérna að sem sagt, hér erum við að búa til nýja töflu þar sem við erum að merge-a tvær töflur. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00460 3277543 3288793 dev Og við erum að merge-a, þær á, sem sagt, dagsetningunni. Við viljum að verð í New York og Kaliforníu á hveiti, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00461 3289090 3293199 train sem sagt fyrsta janúar, komi í sömu línu og annan janúar í sömu línu. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00462 3293532 3306289 train Þannig að við erum að sameina þær á dagsetningunni. Og þá fáum við út töflu sem lítur svona. Þá erum við með sem sagt verðið í Kaliforníu og verðið í New York á þessum degi. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00463 3309480 3312083 train Tuttugasta og sjöunda desember árið tvö þúsund og þrettán +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00464 3312449 3315054 train þá kostaði hveiti í Kaliforníu þetta +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00465 3315967 3318307 train og þrjú hundruð fimmtíu og eina í New York. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00466 3319887 3321536 train Og við gerum það með þessu merge falli hérna. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00467 3324257 3329476 train Og þá getum við notað þetta innbyggða fall sem heitir covariance til þess að reikna +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00468 3330431 3336280 train covariance-inn í þessari töflu. Og þá sjáum við að á milli +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00469 3337005 3349708 train Kaliforníu og Kaliforníu er sem sagt tvö hundruð níutíu, tveir komma níutíu og átta og í New York, New York er tólf og svo fimm komma níu á milli Kaliforníu og New York. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00470 3350923 3358601 train En covariance er ekkert alltaf mjög auðvelt að, að túlka. Það er oft betra að nota það sem heitir correlation eða fylgni, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00471 3359668 3366748 train af því að þá ertu búinn að staðla þetta, og þá veistu það að fylgnin er alltaf tala á milli mínus eins og eins. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00472 3367552 3374601 train Þar sem að mínus einn þýðir að það er sem sagt fullkomin neikvæð fylgni, þannig að ef önnur talan stækkar þá minnkar hin, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00473 3375737 3383617 train og því lengra sem þú nálgast einn þá ertu með, sem sagt, jákvæða fylgni, sterka jákvæða fylgni, sem þýðir að ef önnur hækkar að þá hækkar hin líka. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00474 3384447 3392038 train Og svo ef þú ert með gildi sem er í kringum núll þá er engin fylgni, þannig að ef ein breytist á einn hátt þá getur hvað sem er gerst fyrir hina. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00475 3394440 3396974 train Og, hérna, við getum sem sagt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00476 3399809 3404309 train reiknað fylgnina með corr fallinu hérna í Python, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00477 3405333 3411333 train sem gefur okkur eins og þið sjáið hérna bara tölur á bilinu mínus einn og upp í einn. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00478 3412414 3420954 train Og nú er mjög auðvelt að sjá að það er mjög sterk jákvæð fylgni á milli verðsins í Kaliforníu og New York, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00479 3421463 3422835 train núll komma níutíu og sjö, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00480 3423184 3428175 train sem er mjög nálægt einum, sem þýðir að það er mjög sterk jákvæð fylgni +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00481 3429293 3429909 dev á milli þeirra. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00482 3434474 3438666 train Ókei, svo hérna, ætlum við að, að plotta +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00483 3443114 3452789 train verðin, og þið sjáið hérna dreifinguna á hveitiverði, þetta er sem sagt fyrir allt gagnasafnið. Við erum með hérna prices, allt gagnasafnið, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00484 3453418 3457054 train og þið sjáið hér að það er mjög mikill massi hérna í kringum þrjú hundruð og fimmtíu +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00485 3457920 3461706 train og svo er sums staðar mjög, hérna, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00486 3462291 3464601 train töluvert lægra verð með svona litlum toppum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00487 3468922 3470271 train Svo, sem sagt, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00488 3472815 3476594 train ætlum við að skoða, sem sagt, eftir mánuðum +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00489 3477632 3478740 train verð á hveiti, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00490 3479414 3482101 train og þá notum við svona lambda föll kannist þið lambda föll? +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00491 3483427 3488554 train Þetta er svona bara one line-erar til þess að gera einhverjar ákveðnar operation-ir, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00492 3490557 3492237 train geta verið mjög sniðugir, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00493 3493659 3500139 train og núna erum við að nota þá til að bæta við dálkum í töfluna okkar, annars vegar hvaða mánuð +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00494 3501559 3509117 train hveitið, úr mánuði þetta hveiti kemur, og hins vegar frá hvaða ári það kemur. Þannig að við bætum við hérna tveimur nýjum dálkum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00495 3512744 3513344 train Og, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00496 3516612 3524530 train og svo viljum við bara að finna þá sem voru ræktaðir, sem sagt, í janúar árið tvö þúsund og fimmtán. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00497 3527063 3530596 train Við viljum finna verð á hveiti í janúar tvö þúsund og fimmtán. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00498 3531753 3535425 train Það er það sem við erum að gera hér. Og þá sjáum við hérna þessa töflu, +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00499 3536146 3538815 dev Og þetta er verð á hveiti í janúar, tvö þúsund og fimmtán. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00500 3541601 3543161 train þá getum við á sama hátt +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00501 3544295 3546425 train plottað histogram-ið af því. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00502 3548322 3552880 train Og svo erum við búin að setja hérna yfir, sem sagt, þéttifallið. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00503 3561309 3561847 train Já. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00504 3564543 3573693 train Þannig að það er svona ýmislegt sem við getum séð út úr, út úr þessum gögnum, með því að skoða verðið á hveiti í Bandaríkjunum. +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba_00505 3575427 3579009 train Eigum við að taka fimm mínútna pásu? Já, ókei. diff --git a/00004/0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba.wav b/00004/0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e64eb30e9c501499ffa5bbcce131178861c0e4eb --- /dev/null +++ b/00004/0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:14f1f58270e9a0d7524446f624ffad69ed5c56a430505d742b6bd709649940f5 +size 114634830 diff --git a/00004/0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469.txt b/00004/0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..978cf7cb097f294d0b737c3db9444920e20b791d --- /dev/null +++ b/00004/0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469.txt @@ -0,0 +1,278 @@ +segment_id start_time end_time set text +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00000 1560 2400 train Alright, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00001 9565 11544 train heyrið þið. Þá ætlum við að tala aðeins um líkindafræði, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00002 13166 17485 train hérna, þau náttúrulega eru nátengd, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00003 18280 19391 train tölfræðin og líkindafræðin, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00004 20864 25816 train þó að líkindafræðin náttúrulega eigi svona meiri rætur í hérna, hérna, svona fjárhættuspilum og svoleiðis. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00005 27039 30193 train En, en hérna, þið náttúrulega hafið öll séð líkindafræði +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00006 30446 36724 train þið voruð öll í strjálli stærðfræði, er það ekki, þannig að þið kunnið öll þessi basic, hérna, concepts, nákvæmlega. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00007 36800 38690 train En ég ætla bara að fara, þú veist, stuttlega í gegnum þetta. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00008 40001 43482 train Það er sem sagt Jupyter, hérna, svona notebook +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00009 44052 51492 train á, hérna, á Canvas, sem er rosalega flott, það er hérna eitthvað sem við fengum lánað hjá einhverjum, hérna, mann +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00010 52104 63662 train og það er farið mjög skemmtilega í gegnum, sem sagt bara hvernig maður reiknar líkindi og svona með mismunandi föllum í, í Python. Þannig að endilega kíkið á það, það er mjög skemmtilegt að fara í gegnum það. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00011 65269 75680 train En allavegana, í grunninn, þá náttúrulega eru líkindi bara sem sagt mælikvarði á það hversu líklegt eitthvað er. Eða hversu miklar líkur eru á því að eitthvað gerist. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00012 76865 83870 train Og, og það er skilgreint sem einhver tala á milli núll og eins, þar sem að núll táknar að það sé ómöguleg +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00013 84036 86383 train og einn táknar að það gerist alveg örugglega. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00014 87956 96896 dev Og því hærri sem líkurnar á einhverjum atburði eru því, náttúrulega, öruggara er að, að sá atburður muni gerast. Þetta er svona leið fyrir +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00015 97644 102849 train Þetta er svona leið fyrir okkur til þess að meta hversu, já, öruggt eitthvað gerist +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00016 104296 107684 train Og við erum með svona nokkur, hérna, undirstöðu +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00017 109056 117335 train atriði í líkindafræðinni. Fyrsta lagi er útkoma, það er sem sagt út, eða sem sagt niðurstoða úr einni, einni tilraun. Eins og til dæmis þegar maður kastar +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00018 118032 119673 train Eins og til dæmis þegar maður kastar teningi þá, hvaða hlið +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00019 120024 124899 train þá, hvaða hlið kemur upp, eða þegar þú kastar krónu, hvað, hvor hliðin kemur upp. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00020 126080 141530 train Og atburður er þá ákveðin útkoma eða safn af útkomum. Til dæmis að fá slétta tölu þegar maður kastar tening af því að það er sett saman úr því að fá tvo, fjóra og sex. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00021 143535 147736 train Og svo erum við með eitthvað sem heitir tilraun sem er einhvers konar ferli, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00022 148916 154464 train þar sem við erum sem sagt að, að, hérna, endurtaka eitthvað, einhvern atburð, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00023 155504 159494 dev og við vitum nákvæmlega fyrir fram hverjar mögulegar útkomur eru. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00024 161037 165087 eval Og það er sem sagt mögu, þessar mögulegu útkomur, þær búa til það sem við köllum, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00025 165732 167397 train hérna, líkindarúmið, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00026 167971 170383 train sem er sem sagt safn af öllum mögulegum útkomum. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00027 171264 175643 train Og svo táknum við líkurnar á þennan hátt með því að skrifa P af atburðinum okkar +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00028 176640 178169 train og þá er sem sagt P af A +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00029 179621 181801 train sem sagt einhver tala á bilinu núll og einn, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00030 183498 188057 eval og svo ef A er einhver atburður þá táknum við fylliatburðinn, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00031 188072 192388 train sem sagt það að A gerist ekki, með svona AC eða A prime. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00032 193751 195701 eval Og svo sem sagt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00033 196868 205782 train þegar erum að gera svona tilraunir þá tölum við gjarnan um óháðar tilraunir þar sem að útkoman úr einni tilraun +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00034 206472 214070 train hefur ekki áhrif á útkomur úr öðrum tilraunum, eins og til dæmis ef við erum með spilastokk og við drögum eitt spil. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00035 215520 217200 train Ef við setjum spilið aftur í stokkin +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00036 217626 226752 train þá erum við með óháðar tilraunir af því að spilastokkurinn, hann er eins í öll skiptin sem við drögum, af því að við setjum spilið aftur í stokkinn +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00037 227136 230017 train En ef við setjum spilið ekki aftur í stokkinn, þá erum við búin að +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00038 230084 233375 train breyta stokkinum þannig að þær eru ekki lengur óháðar. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00039 235151 239971 train Það er sem sagt, til þess að vera óháðar þá þarf það alltaf, þá þurfa forsendurnar alltaf að vera eins. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00040 244906 249740 train Og dæmi sem sagt, er við erum með pening sem við köstum tvisvar +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00041 250376 253864 train og þá er sem sagt rúmið okkar, líkindarúmið, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00042 254587 262820 train er, mögulegar útkomur, fyrirgefðu, útkomurúmið eru mögulegar útkomur sem eru sem sagt H H, H T, T H og T T, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00043 263034 265179 train þetta eru sem sagt útkomurnar sem við getum fengið. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00044 269184 272052 train Við getum verið með fjóra mismunandi atburði +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00045 273435 275536 train og hérna, sem sagt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00046 276992 278492 train og ef við köstum krónu tvisvar, og við fáum f +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00047 279014 287972 train og við fáum fyrst sem sagt heads og svo tails þá er þetta ein ákveðin útkoma og á sama hátt þá eru tvö tails líka ein útkoma. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00048 289918 294268 train Og til þess að reikna út líkur þá einfaldlega teljum við mögulegar útkomur +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00049 295857 299368 train af atburðinum okkar og svo mögulegar útkomur í öllu +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00050 300031 301067 train útkomurúminu +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00051 301956 305469 eval og þá sem sagt fáum við tölu á milli núll og eins. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00052 307144 322824 eval Og sem sagt dæmi, til dæmis ef við erum með spilastokk með fimmtíu og tveimur spilum og við veljum eitt spil af handahófi, þá eru líkurnar á því að fá út spaða, þrettán á móti, fimmtíu og tveimur af því að það eru þrettán möguleikar á því að fá spaða +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00053 323024 328161 train En það eru fimmtíu og tveir möguleikar á að draga spil, þannig að þetta eru sem sagt fjórðungslíkur. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00054 330256 330886 train Og +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00055 332288 334928 train svo erum við með sem sagt óháða atburði. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00056 336494 339883 train Ef við köstum krónu þá eru alltaf óháðir atburðir af því það er alltaf sem sagt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00057 340864 345814 train eins líkur í hvert skipti sem þú kastar. Það breytist ekkert, líkurnar, þegar þú kastar í annað skiptið. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00058 348334 349623 train En þegar við erum með sem sagt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00059 350209 351933 train ekki óháðar útkomur +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00060 352182 360293 train eins og það þegar við erum að draga spilið úr stokknum, ef við setjum það ekki aftur í stokkinn þá erum við búin að breyta stokkinum og þess vegna er það ekki lengur óháð. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00061 362853 372351 train Þetta kannast allir við. Við erum með sem sagt, sniðmengi, það eru atburðirnir sem gerast bæði, eða sem sagt, í A og B á sama tíma, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00062 374085 384407 train sem sagt A og B. Og svo erum við með sammengið þar sem annaðhvort A eða B gerist, eða báðir, náttúrulega. Það myndi vera sammengi. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00063 386540 390409 train Fyllimengi, það er sem sagt líkurnar á því að atburðurinn gerist ekki. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00064 393485 396035 train Og svo erum við með það sem heitir skilyrtrar líkur +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00065 397310 402469 dev og það er sem sagt líkurnar á því að eitthvað gerist, gefið að eitthvað annað gerist. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00066 404648 408217 train Og ef tveir atburðir eru ekki óháðir +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00067 409728 413027 train þá sem sagt eru líkurnar á sniðmenginu +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00068 414704 420463 dev líkurnar á sem sagt, öðrum sinnum líkurnar á A, gefið B. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00069 421421 425878 train Þannig að sem sagt, við getum táknað líkurnar á A, gefið B sem +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00070 426978 433413 dev hlutfallið á milli líkunum á sniðmenginu og líkunum á B. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00071 434354 437583 train Þannig að þið getið ímyndað ykkur, hugsað þetta sem svo að, hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00072 440019 441849 train við vitum að eitthvað gerðist +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00073 442434 447453 dev og við viljum vita líkurnar á að eitthvað annað gerist þá líka, gefið að eitthvað annað gerðist. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00074 448894 449883 dev Til dæmis hér, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00075 450464 452675 dev við erum með hérna, að draga spil +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00076 453845 461456 train úr spilastokknum, fimmtíu og tveimur spilum, og við viljum finna líkurnar á því að spilið sé ás, gefið að það sé spaði. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00077 462336 471396 dev Þannig að ég segi ykkur það, ég dró spil af handahófi, það er spaði. Hverjar eru líkurnar á því að það sé ás? Þetta myndi vera dæmi um skilyrt líkindi. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00078 472589 489300 train Og við notum þessa sem sagt jöfnu til þess að reikna þetta. Við vitum að líkurnar á því að fá ás eru fjórir á móti fimmtíu og tveimur og líkurnar á því að fá spaða eru, hérna, einn fjórði, líkurnar á því að fá spaðaásinn eru náttúrulega bara einn á móti fimmtíu og tveimur, af því það er bara einn spaðaás í stokknum. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00079 490420 496029 train Og þá vitum við líka að líkurnar á því að fá ás, gefið að við drógum spaða, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00080 497008 502497 dev eru líkurnar á sniðmenginu deilt með líkunum á spaðanum. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00081 502944 506296 eval Þannig að það myndi vera fjórir á móti fimmtíu og tveimur í þessu tilfelli. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00082 509956 514816 train Ókei, og svo erum við með, sem sagt, atburði sem eru, hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00083 516994 519212 eval disjoint, ekki samhangandi. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00084 520063 521285 train Hvað heitir það á íslensku +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00085 523167 527705 train Það kemur. Sem sagt þeir geta ekki gerst á sama tíma. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00086 528760 531458 train Ekkert spil getur verið bæði spaði og hjarta, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00087 531762 536701 train það er bara annaðhvort. Þannig að það myndi vera dæmi um atburði sem eru ekki samhangandi. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00088 538267 543127 train Og svo hins vegar erum við með óháða atburði eða independent events, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00089 544360 549042 train þar sem að útkoman úr öðrum hefur ekki áhrif á útkomuna úr hinum. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00090 550577 563537 train Og ef þeir eru sem sagt ekki samhangandi þá getum við skrifað líkurnar af, af, sem sagt, sammenginu sem summu af, af tveimur atburðum. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00091 563813 567538 eval Þannig að, mér finnst alltaf bara voðalega hjálplegt að, að taka þetta á mynd, sko. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00092 568445 571079 train Að ef þeir eru, hérna, ekki samhangandi +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00093 572032 574342 train þá eru þeir einfaldlega svona, þannig að A og B +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00094 575379 583171 train þá er P af A, eða B, einfaldlega P af A plús P af B. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00095 586107 596034 eval En ef þeir eru hins vegar samhangandi þá er sniðmengið ekki tómt það er einhver bútur hérna þar sem þeir gerast á sama tíma, þannig að þetta er +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00096 596072 601261 train A og þetta er B, þá er P af A, eða B, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00097 604665 606085 train líkurnar á +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00098 606976 614679 train plús líkurnar á B. En svo þurfum við að draga frá sniðmengið af því að við erum búin að telja það tvisvar. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00099 616253 619519 train En við töldum það einu sinni þegar við reiknuðum A, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00100 619984 624094 eval svo töldum við það aftur þegar við reiknuðum B og svo þurfum við að draga það frá, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00101 625648 626696 eval út af tvítalningu. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00102 628298 629497 train En þetta þekki þið náttúrulega alveg. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00103 632920 637479 dev En sem er oft mjög hjálplegt samt er að teikna myndir bara til þess að átta sig á því hvernig landið liggur. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00104 639304 643353 dev Ókei, þannig að ef við erum með atburði sem eru ekki samhangandi, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00105 643761 647913 train til dæmis hér, við erum með einhverja miða fyrir einhverja sýningu +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00106 648704 649303 train og +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00107 650624 657374 train einn maður kaupir tíu miða, annar maður kaupir tuttugu miða og svo erum við eitthvað svona hérna, happadrætti, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00108 658142 670244 train þannig að einn miði er valinn sem vinningsmiðinn, og við viljum vita líkurnar á því að hverjar, sem sagt hverjar eru líkurnar á því að annaðhvort Smith eða Chris vinni þetta happadrætti, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00109 671232 676451 train og af því að þeir eru með sem sagt sitthvort mengið af miðum, þá er þetta ekki samhangandi +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00110 676833 680148 train Þannig að við getum einfaldlega lagt saman líkurnar +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00111 680678 682058 dev á því að annar hvor þeirra vinni. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00112 684960 699689 dev Svo erum með óháða atburði og það er mjög þægilegt þegar maður með óháða atburði þá getur maður sagt að líkurnar á sem sagt sniðmenginu eru þær sömu og að margfalda saman líkurnar á hvorum atburði fyrir sig. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00113 702291 708142 train Dæmi hér er, við erum með spilastokk með fimmtíu og tveimur spilum og við viljum vita líkurnar á því +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00114 708992 714270 eval að velja af handahófi annaðhvort kóng eða ás. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00115 718916 721465 train Og hérna, sem sagt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00116 722816 724733 train já, þetta er nú eiginlega á vitlausum stað, þetta dæmi. Allavegana, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00117 725268 737327 train líkurnar á því að draga kóng eru einn á móti þrettán, líkurnar á því að draga ás eru einn á móti þrettán og þetta eru ekki samhangandi atburðir. Ekkert spil getur verið bæði kóngur og ás, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00118 737947 741021 dev þannig að við einfaldlega leggjum saman þessar tvær líkur, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00119 741585 746463 train þannig að líkurnar á því að draga annaðhvort kóng eða ás eru tveir á móti þrettán. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00120 748353 749164 train Og já, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00121 749918 752269 train myndin sem ég teiknaði, og við erum með sem sagt +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00122 753792 755380 train samhangandi atburði, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00123 755749 758234 train þannig að við erum að draga frá líkurnar á sniðmenginu. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00124 760520 765227 train Þessu tilfelli þá erum við með sem sagt líkurnar á því að, hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00125 765633 768093 dev draga annaðhvort ás eða spaða +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00126 768929 775684 dev og þetta eru sem sagt samhangandi atburðir af því að það er eitt spil í stokknum sem er bæði ás og spaði. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00127 776704 789934 eval Þannig að þegar við reiknum líkurnar hér þá einfaldlega leggjum við saman líkurnar á að fá spaða og líkurnar, nei fyrirgefðu, líkurnar á að fá ás, líkurnar að fá spaða, og drögum frá svo spaðaásinn og fáum út fjóra þrettándu. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00128 792285 792675 train Ókei. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00129 794461 797552 train Sem sagt, svo erum við með líkindadreifingar þar sem að +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00130 799996 812745 dev við erum með einhverja breytu sem að, hérna, tekur gildi, tekur slembin gildi. Við sem sagt vitum ekki fyrir fram hvaða gildi hún tekur og við erum með annars vegar með strjálar líkinda, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00131 813928 816387 train strjálar slembistærðir og hins vegar +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00132 817280 825023 eval samfelldar slembistærðir þar sem að strjálu taka gildi í einhverja endanlegu mengi, eins og þegar maður kastar tening, eða +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00133 825184 835233 train samfelldar slembistærðir sem að, hérna, geta tekið óendanlega mörg gildi, bara sem sagt á einhverju bili. Getur verið tala á milli núll og eins, eða það getur bara verið einhver rauntala. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00134 838310 839540 train Já, sem sagt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00135 841050 848190 train samfelld breyta gæti verið tíminn sem það tekur að hlaupa hundrað metra og strjál slembibreyta gæti verið, hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00136 848915 852113 train hver vinnur í einhverju, hérna, kapphlaupi. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00137 856384 858124 dev Þegar við erum með sem sagt +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00138 859520 860390 train slembistærðir +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00139 860855 864280 train þá, hérna, gildir þetta law of large numbers, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00140 864628 874691 train þannig að ef við tökum nóg, eða þú veist, ef við endurtökum einhverja tilraun nógu oft og mælum sem sagt eitthvað gildi sem við viljum vita, þá nálgast +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00141 877720 878830 eval meðaltalið +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00142 879872 884372 train væntigildið. Þannig að ef við erum alltaf að mæla eitthvað aftur og aftur og aftur fyrir sömu tilraunina, þá +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00143 884459 887497 train hérna, nálgast gildið þetta væntigildi +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00144 889498 891536 train sem er reiknað á, á þennan hátt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00145 892106 898093 train þar sem við leggjum einfaldlega saman gildin og líkurnar á því að gildið komi upp. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00146 901133 912293 train Svo erum við með það sem heitir tvíkosta slembistærð, þar sem við erum með, sem sagt, einhverja slembistærð sem getur tekið eitt af tveimur gildum, annaðhvort sem sagt success eða failure, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00147 913152 922060 train og líkurnar eru þannig að, að ef líkurnar á því að þetta heppnist eru P þá eru líkurnar á því að það mistakist einn mínus P +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00148 923910 926849 train og, hérna, og í svona tvíkosta +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00149 928764 933356 train tilraun þá erum við með ákveðinn fjölda af, af hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00150 934958 951817 train tilraunum, kannski tíu tilraunir, og í hvert skipti eru jafnmiklar líkur á að þetta heppnist og þetta heppnist ekki. Þannig þið getið ímyndað ykkur, til dæmis ef þið eruð í krossaprófi þar sem eru alltaf fimm möguleikar, þá eru alltaf tuttugu prósent líkur á því að þið giskið á réttan kross. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00151 952704 955193 train Þannig að ef þið eruð með tíu krossaspurningar á þessu prófi +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00152 955893 960059 train þá myndi þetta vera mjög gott dæmi um tvíkosta líkindadreifingu +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00153 961346 964865 eval Af því að það er alltaf jafnlíklegt að þið giskið á rétt svar +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00154 966109 970512 train og þið eruð með ákveðinn, sem sagt fastan fjölda af, af hérna, tilraunum. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00155 971896 974596 train Og þá getur maður notað, sem sagt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00156 976570 982269 eval sem sagt þessa tíluðu dreifingu til að reikna út líkurnar á ákveðnum atburðum, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00157 986737 991717 train eins og þið sjáið hér. Og, kannist þið við Monty Hall vandamálið? +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00158 992909 996150 train Nei, ókei, þá skulum við spjalla aðeins um það. Það er mjög skemmtilegt. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00159 996740 1000869 train Það er, ímynið ykkur svona spurningaleik þar sem þú ert með þrjár +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00160 1001856 1006445 train dyr, þrennar, þrennar dyr og hérna, sem sagt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00161 1009234 1009832 train hvað heitir það? +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00162 1010572 1017712 train Þáttastjórnandinn, hann segir þér að bak við eina hurðina er bíll, en bak við hinar tvær er ekki neitt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00163 1018457 1021662 dev þannig að þú hefur þriðjungslíkur á því að vinna bílinn, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00164 1022174 1029131 train ef þú velur einar dyr af handahófi. Ókei, og svo velur þú einhverjar dyr, bara eitthvað, númer eitt, til dæmis +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00165 1030016 1033856 dev og segir stjórnandinn við þig: ókei, núna +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00166 1035321 1039310 train ætla ég að, hérna, opna eina af hinum dyrunum, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00167 1040766 1042476 train og þegar þú ert búinn að sjá hvað er á bak við, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00168 1043079 1045457 train þá máttu skipta um skoðun og velja hinar dyrnar. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00169 1046637 1058513 train Þannig að þú sem sagt, með þrennar dyr, þú velur eina, stjórnandinn opnar eina af hinum og gefur þér val um það hvort þú eigir að skipta um skoðun eða ekki. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00170 1061196 1066326 train Á maður að skipta um skoðun eða á maður að halda sig við hurðina sem maður valdi upphaflega? +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00171 1068855 1069366 train Af hverju? +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00172 1116241 1116711 train Nákvæmlega. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00173 1117928 1124654 dev Þannig að, eins og þú segir, sem sagt, ef við gerum, gengum út frá því að hann valdi sem sagt hurð númer eitt +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00174 1128220 1130199 train og stjórnandinn +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00175 1131850 1134010 train opnar dyr þar sem er ekki neitt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00176 1136699 1141606 train eða sem sagt hann, hann náttúrulega, hann er neyddur til þess að opna dyrnar þar sem er ekki neitt. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00177 1142577 1145460 train Nei, fyrirgefðu, hann er neyddur til að velja að opna +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00178 1147650 1150742 train dyrnar þar sem bíllinn er ekki. Hann myndi [HIK:al] +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00179 1151112 1157929 train stjórnandinn myndi aldrei opna hurðina þar sem bíllinn, þannig að stjórnandinn, hann er skilyrtur til þess að opna +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00180 1158622 1161663 train hurð þar sem er ekki bíll. Ef hann myndi, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00181 1164328 1165947 train jú það er, það er sama sko, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00182 1166391 1168138 dev en þetta eru náttúrulega möguleikarnir sem eru í boði. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00183 1169056 1169351 eval Já, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00184 1173314 1174572 train og hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00185 1175424 1176894 train þannig að þið sjáið að +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00186 1182440 1190689 train hérna þá myndi, sem sagt, ef hann skiptir, þá myndi hann vinna, þannig að það er betra raunverulega að skipta +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00187 1190857 1193671 train af því það eru meiri líkur á því að hann, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00188 1195138 1196997 train að hann vinni ef hann, ef hann skiptir. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00189 1199753 1203564 train Og þetta er sem sagt hægt að reikna líka með sem sagt svona skilyrtum líkum +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00190 1206132 1211771 eval af því að við erum í raun og veru búin að skilyrða á það að það er ekki neitt á bak við fyrstu hurðina. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00191 1213871 1217022 train Þannig að þið getið sem sagt, já, sem sagt, þið eruð með +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00192 1218048 1230528 train dyr eitt, opna tvö, dyr þrjú, opna tvö og þá eru líkurnar á því að bíllinn er á bak við dyr eitt, gefið að hann opnaði dyr tvö, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00193 1231382 1240909 dev sem sagt þessar, og þetta eru líkur sem við vitum, þannig að við getum bara sett hérna inn í og vitað hversu miklar líkurnar eru. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00194 1242368 1245158 eval Og þetta þurfum við að gera fyrir sem sagt alla möguleikana, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00195 1248750 1251089 train með því að nota reglur-base, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00196 1252395 1262506 train sem segir okkur það að við getum sem sagt skipt þessu upp í svona hlutmengi, þannig að við erum með, raunverulega, hérna, líkurnar á einhverjum hlutatburði. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00197 1263360 1271551 train Þar sem öll þessi A eru sem sagt allir mutually exclusive, þannig að, sem sagt +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00198 1272600 1274610 dev við erum með eitthvað A, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00199 1278992 1287649 train það myndi vera A og svo getum við skipt því upp í svona nokkra, þetta myndi vera A eitt, A tvö og A n. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00200 1287806 1291259 eval Myndum skipta þeim svona upp í mutually exclusive atburði. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00201 1292520 1293923 train Þá getum við, hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00202 1295252 1300384 train skipt líka þessum, þessum, hérna skilyrtu líkum upp í +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00203 1301378 1303418 train svona herna [HIK:hlut], hlutatburði. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00204 1304731 1308751 train Og sem sagt þeir nota þessa, þessa reglu til þess að reikna þetta. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00205 1311256 1312605 dev Og hérna er sem sagt annað, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00206 1313626 1322236 train annað dæmi um base-reglu er að maður með sem sagt hausverk og illt í hálsinum, er ég þá með flensu? +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00207 1323398 1326728 train Og við vitum út frá tölfræðinni að fólk sem er með flensu, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00208 1327744 1332454 train það, hérna, er yfirleitt, eða sem sagt í níutíu prósent tilfella, er það með hausverk og illt í hálsinum. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00209 1333488 1336757 train En líkurnar á því að hafa flensu eru bara fimm prósent. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00210 1342168 1352818 train Og sem sagt, við vitum það að tuttugu prósent af þýðinu í gefnu ári eru sem sagt, sem eru með hausverk og hálsbólgu, eru tuttugu prósent. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00211 1353499 1356307 train Þannig að getum sem sagt skipt þessu upp í, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00212 1358004 1360990 train upp svona, sem sagt við erum búin að, við erum í raun búin að umskrifa, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00213 1362560 1363940 train umskrifa líkurnar, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00214 1365420 1371711 train þannig í staðinn fyrir að vera með flue given symptoms, þá erum við með symptoms given flue. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00215 1372672 1375762 train Og við vitum hvert symptoms given flue er, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00216 1376768 1380548 train og við vitum hvað flue er og hvað symptoms er, og þess vegna getum við reiknað þetta út +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00217 1380799 1393592 train En þó við hefðum ekki er vitað nákvæmlega hvað þetta er, er ég með flensu, gefið að ég er með þessi einkenni? Við vissum það ekki, en með því að umskrifa þetta svona með reglu-base þá getum við reiknað þetta +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00218 1394567 1398702 train Þannig að við raunverulega erum að varpa þessum yfir í þennan +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00219 1398838 1402432 train og þá náttúrulega fáum við einhverja aukahluti þarna með sem við vitum líka, sem betur fer, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00220 1402944 1404170 train Og þess vegna getum við reiknað þetta. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00221 1405122 1412661 train Og þetta er það sem er svona beisísk tölfræði snýst um. Það er að, er að snúa við sem sagt þessum, þessum líkum á þennan hátt. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00222 1416211 1423081 train Já, ég ætla aðeins að byrja á notebook-inu ef að ykkur sama, bara til að sýna ykkur það og svo getum haldið aðeins áfram með það næst. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00223 1424135 1442237 train Af því að það er nefnilega svolítið flott, og það fylgir með alveg svona, svolítil saga um líkindafræði, hvernig hún þróaðist, af því að í upphafi þegar líkindafræðin var að þróast þá voru þetta bara einhverjir tveir karlar sem voru að, svona, pæla eitthvað í, sko, líkum á hinu og þessu, einhverjum svona fjárhættuspilum. Þú veist, ef að hérna, við erum að spila þetta fjárhættu +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00224 1442261 1444870 train Þú veist, ef að hérna, við erum að spila þetta fjárhættuspil +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00225 1445589 1447650 train og, og hérna, þú veist, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00226 1448309 1460455 eval hverjar líkurnar og hvernig er best að spila, hverjar eru bestu strategíurnar. Og þetta eru svo, þú veist, bara einhverjir stærðfræðingar sem urðu svo stór nöfn í stærðfræði, en þeir voru bara upphaflega bara eitthvað að leika sér að reikna þetta út. Voru að, þú veist, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00227 1461364 1465358 train Voru að, þú veist, skrifast á með einhver vandamál og leysa vandamál hvor fyrir annan og svona. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00228 1467132 1472826 train Þannig að þetta er mjög, þetta er skemmtileg lesning, sko, ef þið bara farið í gegnum þetta. Og, og þessi maður sem að bjó þetta til, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00229 1473848 1477864 eval þessi hérna Peter Norwick, hann setti þetta upp á mjög skemmtilegan hátt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00230 1478656 1480454 train hann sem sagt er með hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00231 1481456 1484365 eval hann býr til bara hérna fall sem er, sem sagt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00232 1485410 1491066 train líkindafall þar sem þú ert með atburðinn þinn og útkomurúmið. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00233 1492170 1494539 train Og svo er þetta sett upp sem sagt svona að +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00234 1494603 1500885 train að hérna, eins og til dæmis hér, með teninginn, og þá er maður með sem sagt sex mögulega atburði +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00235 1501544 1507665 train og þetta er, eða sem sagt sex mögulegar útkomur og svo erum við með atburð sem er slétt tala +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00236 1508204 1515349 train og þá reiknar hann út hérna P af þessum event og þessu hérna útkomurúmi. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00237 1516288 1534437 train Og svo kemur, er þetta sett fram bara sem svona fraction, þannig að í staðinn fyrir að það standi núll komma fimm þá stendur bara einn, tveir og þá vitið þið það að þetta á að vera einn deilt með tveimur. En hann setur þetta upp svona til þess að forðast það að vera með einhver endalaus brot. Það er oft ágætt að horfa á þetta sem heilar tölur +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00238 1535232 1537360 train þegar maður er að, svona, velta þessu fyrir sér. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00239 1538304 1541934 train En hérna, en ég bara hvet ykkur til að fara í, í gegnum þetta, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00240 1542317 1545184 train hann byrjar hérna bara á einföldu sem sagt teningakasti +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00241 1546624 1548573 train og svo hérna, til dæmis, þá er hann með, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00242 1552618 1552875 train já, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00243 1556026 1557543 train já, hann sem sagt er með, hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00244 1557578 1564508 eval atburð þar sem að þú ert með eitthvað sem er, raunverulega ekki í boði fyrir tening. Þú getur ekki fengið út átta þegar þú kastar tening til dæmis +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00245 1565102 1571942 train en líkurnar samt haldast þær sömu af því að þú ert að taka raunverulega hlutmengið af, af hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00246 1573422 1574421 train atburðarúminu. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00247 1575808 1581237 train Og svo fer hann í gegnum svona það sem, svona kúlur í krukku vandamál, þar sem þú ert með, hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00248 1582208 1587257 train einhverja krukku og í þessari krukku eru kúlur, sem sagt átta eru, má ég sjá, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00249 1588028 1606574 eval átta eru hvítar, sex eru bláar og níu eru rauðar. Og þú ert að draga einhverjar, sem sagt taka kúlur upp úr þessari krukku og vilt vita, hérna, líkurnar á því að allar sex kúlurnar sem þú dregur séu rauðar, líkurnar á að allar séu, hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00250 1607025 1610797 dev að þrjár séu bláar, tvær séu hvítar og ein sé rauð, finna þesar líkur. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00251 1611648 1620317 train Og og hérna, og þá sem sagt skilgreinir hann earn-ið sitt, sem sagt krukkuna sína. Hann býr til krukkuna með þessu cross-falli hérna. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00252 1621569 1627689 dev Og þá veit hann að það eru tuttugu og þrír mismunandi, tuttugu og þrjár mismunandi kúlur í krukkunni. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00253 1628544 1634724 train Það er náttúrulega átta plús, hvað var það, átta plús sex plús níu. Og svo, hérna, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00254 1635614 1643264 train getur hann fundið allar mögulegar útkomur ef þú dregur sex kúlur úr þessari krukku. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00255 1644032 1648739 train Þá getur þú listað hérna allar mögulegar útkomur, sem sagt +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00256 1649362 1655122 train ein hvít, eða þú veist, ein, tvær, þrjár hvítar, nei, fyrirgefið, þetta eru fimm hvítar, ein blá, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00257 1655765 1656536 train og svo framvegis. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00258 1658402 1664282 train Og, og hérna, og svo er sem sagt er hann að reikna líkurnar á því til dæmis að fá sex rauðar +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00259 1665421 1669682 train kúlur og þá er það fjórir á móti fjögur þúsund átta hundruð og sjö, og svo framvegis. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00260 1671788 1683398 train Þetta var sem sagt þetta kúluvandamál, og svo er hann með spilavandamál líka, hann er sem sagt að draga spil úr stokk, og hann reiknar þetta allt sem sagt með þessu P-falli sem að hann skilgreinir þarna í byrjuninni. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00261 1685574 1688634 train Og, og fer svona aðeins í gegnum nákvæmlega söguna á bak við þetta. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00262 1689600 1691309 train Og hérna er hann með, sem sagt, M og M +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00263 1692357 1693785 dev það stendur hérna að sem sagt, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00264 1694880 1700152 train hvað var það? Fyrir níutíu og fimm voru engin blá M og M Í M og M-i +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00265 1700792 1714845 train og svo byrjuðu þeir á að hafa blá M og M, og þið getið séð, sem sagt, að fyrir níutíu og fimm þá voru, hvað, þrjátíu prósent brún, tuttugu prósent gul, tuttugu prósent rauð, tíu prósent græn og tíu prósent appelsínugul og tíu prósent tan. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00266 1715904 1720300 train Og svo hérna, settu þeir blátt og hættu að vera með tan. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00267 1721783 1722203 train Og +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00268 1722279 1732016 train hérna, og svo er einhver sem velur eitt M og M úr öðrum hvorum pokanum af handahófi og við viljum vita úr hvorum pokanum er líklegra að þetta M og M kom. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00269 1732904 1736142 train Þannig að þarna er verið að simulate-a þessa reikninga líka +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00270 1737551 1740680 dev Þannig að eins og ég segi, ég hvet ykkur til bara, að rúlla í gegnum þetta. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00271 1741296 1745573 train Hérna, ég get haldið aðeins áfram með það næst ef þið viljið, en ég held að þetta sé komið ágætt í dag. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00272 1746522 1755040 train Og svo er annað líka að, hérna, það er sem sagt eitthvað hérna sem heitir second part, þar sem er verið að fara inn í svona paradoxes af líkindafræði, +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00273 1755609 1756564 train svona mótsagnir. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00274 1757078 1763739 dev Þannig að ef þið hafið gaman af þessu endilega rúllið í gegnum það líka af því þetta er útskýrt á mjög skemmtilegan hátt og sett upp á mjög skemmtilegan hátt. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00275 1764195 1767817 train Þannig að, það er já, ykkur til yndisauka. +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00276 1768702 1769969 eval Ókei, takk í dag. diff --git a/00004/0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469.wav b/00004/0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c0891a92c647875a50740884be52f77d4b785287 --- /dev/null +++ b/00004/0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:45213915d7c6c9115292f6bccf0ea9195cbd8131ca8dc97a5087d7cd8820e4a7 +size 57006158 diff --git a/00004/5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff.txt b/00004/5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5a38fc7f3e43a2f3105bb60e31d86dff6875449e --- /dev/null +++ b/00004/5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff.txt @@ -0,0 +1,172 @@ +segment_id start_time end_time set text +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00000 560 27525 train Heyriði, í dag þá hérna, erum við með tvær notebook-ir, annars vegar sem sagt um svona samplings strategies, sem sagt hvernig, um þetta hérna, split sample method og hins vegar cross validation, og svo er hin notebook-in hún hérna, er um þessar, þessi sem sagt mál og hvernig maður á að sem sagt, koma á, á jafnvægi í gagnasafninu. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00001 28835 57643 train Og í þeirri fyrstu þá hérna, sem sagt, erum við að nota gagnasafn af hérna, Kaggle um, um svona, hérna, telco churn eða sem sagt brotthvarf úr, úr símafyrirtækjum. Þetta er bara eitthvað sem ég valdi af, af handahófi og, sem sagt fyrstu, hérna, línurnar snúast bara um það að, sem sagt undirbúa þetta gagnasafn. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00002 58064 72914 train Það lítur svona út, við erum með þarna nokkrar breytur og hérna, customer ID og svo alls konar upplýsingar um hvern viðskiptavin og svo það hvort að þeir sem sagt hættu hjá fyrirtækinu eða ekki. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00003 73605 85652 train Og maður getur notað þetta gagnasafn til þess að spá fyrir um það hvers vegna eða hvaða viðskiptavinir eru líklegir til þess að, sem sagt yfirgefa fyrirtækið. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00004 85682 98433 eval Kannski fá þeir betra tilboð annars staðar eða þeir eru bara ósáttir með þjónustuna og ákveða þess vegna að fara í annað fyrirtæki eða kannski er, þú veist, allir vinir þeirra hjá hinu fyrirtækinu og þá ákveða þeir að hætta. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00005 99418 106980 dev En maður sér svona ýmislegar, ýmsar upplýsingar um hérna, þá þjónustu sem þeir eru að nota sér og ýmislegt. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00006 108415 130093 train Og þetta er hérna, mjög gjarnan gert hjá fyrirtækjum að spá fyrir um það hvaða viðskiptavinir eru líklegir til þess að hætta og þegar að fyrirtækið veit það að já, hann hérna þessi, hann er, er í hættu á því að, sem sagt, að fara að hætta hjá okkur, þá kannski geta þeir gefið honum, gefið honum eitthvað tilboð og sagt hérna, þú veist, þú færð ókeypis mánuð eða eitthvað. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00007 131139 137340 dev Og það sem þetta snýst um í þessum, þessum marketing bransa er að reyna að halda í þessa viðskiptavini sem eru að fara að hætta. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00008 137659 141933 train Að hérna, gera þeim tilboð sem þeir geta ekki hafnað. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00009 144325 165531 dev En allavegana, þá erum við með þetta gagnasafn hér og svo hérna, er bara svona alls konar preprocessing, við erum að breyta þessum dálkum í hérna svona dummy-breytur til þess að nota í classifier-num okkar og eyða út hérna, N/As og alls konar. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00010 165561 180062 train Og svo hérna, þetta er mjög algengt að maður skipti gagnasafninu í y og X þar sem að ypsilonið er raunverulega target-breytan okkar og X-ið er allt nema target-breytan. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00011 180762 188882 eval Af því að í Python, þegar maður er að nota þessa, hérna, machine learning algóriþma, þá vilja þeir oft fá gögnin á þessu formatti. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00012 189021 195241 train Á annars vegar X sem eru allar breyturnar nema target-ið og ypsilon, sem er þá target-ið. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00013 196096 197444 train Það er búið að gera það hér líka. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00014 200712 211812 train Og svo þegar við erum komin með hérna, já, þið sjáið sem sagt hérna að, að, hérna X-ið okkar, það er sem sagt allar breyturnar, það eru sjö þúsund línur og fjörutíu breytur. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00015 212936 222485 train Og svo er target-ið, ypsilonið, það eru jafnmargar línur, auðvitað, af því þetta eru allar mælingarnar okkar, en bara einn dálkur, af því að þetta er bara target, þetta er bara núll eða einn. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00016 222485 226694 train Þar sem að einn stendur fyrir churn og núll stendur fyrir not churn. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00017 229474 243258 train Og svo já, við erum með sem sagt sjö þúsund línur í þessu gagnasafni sem þýðir það að við gætum vel gert cross validation, af því það er það lítið, það er alveg góður hérna, möguleiki fyrir því. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00018 244096 258105 train En ég ætla að sýna ykkur sem sagt, hvernig maður getur splittað, og við erum með hérna fyrst bara venjulegt split og þá getur maður notað hérna úr scikit learn model selection sem heitir train test split. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00019 259072 271310 train Og maður setur það upp svona, þið sjáið það er hérna, hérna er sem sagt kallið train test split á X-ið, sem að er allar breyturnar, á ypsilonið sem er target-ið. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00020 272189 283761 train Og svo segjum við hversu stórt við viljum að test-safnið sé, þannig að hérna, af því það er sem sagt tuttugu prósent þá þýðir það að train, train-settið myndi vera áttatíu prósent. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00021 284394 291091 train Og hérna getur maður sett, þú veist, hvað sem er, þrjátíu eða, eða fjörutíu eða hvað sem er, bara eftir því hvernig maður vill splitta. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00022 292720 296850 dev Og það er engin, engin, hérna, föst regla um það nákvæmlega hversu stórt það á að vera. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00023 296850 299050 train Það er bara svona um það bil eitthvað. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00024 299100 314668 train Og svo náttúrulega random state til þess að geta, sem sagt, búið til sömu, sama splittið aftur, að þetta er bara random og ef maður gefur upp hérna random state þá getur maður verið fullviss um það að geta búið til sama splittið aftur, sem getur verið mikilvægt ef maður er að endurtaka mikið tilraunir. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00025 315850 345922 train En ef við keyrum þetta þá sjáið þið það að við fáum hérna, já fyrirgefið, ég ætla að bæta líka við að, að sem sagt við assign-um þetta á sem sagt þessa fjóra gaura hér, að hérna, við búum til, raunverulega, fjögur gagnasöfn, þar sem við erum með X train og X test, sem eru, hérna, línurnar fyrir allar breyturnar, annars vegar fyrir þjálfunarsettið og hins vegar fyrir test-settið. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00026 345992 351372 train Og svo erum við með eins fyrir ypsilonið okkar fyrir target-ið, við erum með train og test. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00027 352624 357333 train Og þá sem sagt erum við búin að búa til þessa fjóra hluta úr þessum tveimur sem við vorum með. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00028 358190 364365 dev Og svo ef við tjá, sjáum hvað þetta er stórt, þá sjáið þið það að þjálfunarsafnið okkar, þetta á að vera test hérna. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00029 369153 380084 train Já, að sem sagt þjálfunarsafnið okkar er hérna, sem sagt, fimm þúsund línur og test-settið okkar er, er hérna, fjórtán hundruð línur. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00030 380862 383023 train Þannig að við erum búin að skipta þessu í þessa tvo hluta. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00031 383062 402648 train Og þá getum við tekið eitthvað módel, eins og til dæmis decision trees eða support vector machines, og þjálfað á sem sagt x train og y train, og svo myndum við beita því á X test og y test til þess að spá fyrir og meta hversu gott módelið er. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00032 405182 408497 train En ég ætla ekki að gera það hér því það er eitthvað sem þið ætlið að gera í ykkar fyrirlestrum. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00033 408728 417017 train En þetta er svona, þetta er hvernig, þið sjáið hérna hvernig þið getið undirbúið það áður en þið ætlið að byrja að, að hérna, nota þessa algóriþma. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00034 417557 420267 eval Þetta var sem sagt bara svona split method. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00035 420427 428242 train Svo erum við með cross validation, og þá notum við úr sama pakkanum hérna, import-um það sem heitir k-fold. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00036 429754 436064 dev Og þá þurfum við að búa til svona k-fold object, þar sem við segjum hversu mörg split við viljum, við viljum tíu split. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00037 436064 443451 train Og svo tökum við þetta object og beitum því á, hérna, gagnasafnið okkar. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00038 445245 451257 train Og við gerum það hér, sjáið þið, bara við X-ið, það er svo bara, bætir maður y-inu við á eftir. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00039 453901 466444 train En, sem sagt þetta segir bara hversu mörg split við erum með og svo getum við séð hérna bara með því að ítra yfir öll split-in, en þetta, það sem þetta hérna gerir er bara að búa til split-in. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00040 467223 477600 train Raunverulega það sem það gerir er að það tekur hérna, observation-irnar, við erum kannski með, við erum með svona margar observation-ir. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00041 479312 494872 train Segjum að við værum með twofold, er að það sem að þetta fall gerir er bara að segja: ókei, þú ert í fold-i eitt, þú ert í fold-i eitt, þú ert í fold-i eitt og svo framvegis, þú ert í fold-i eitt. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00042 494911 499966 train Og þá eru hinir í fold tvö, fold tvö. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00043 500526 506136 train Þannig að þetta bara býr til þessa skiptingu, það bara skiptir þeim í tíu, í tíu hluta. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00044 507942 514638 train En svo getum við skoðað hversu stór, svo getum við skoðað þessa, hérna, þessi folds, þessa parta sem við bjuggum til. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00045 516547 527754 train Þannig að þið sjáið hérna, til dæmis, að þetta eru þessir tíu partar sem voru búnir til og þeir eru eiginlega allir jafnstórir, ekki nákvæmlega, af því að hérna, kannski gengur ekki alveg upp þessi deiling. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00046 528014 551169 train En þið sjáið það að núna, ef við ætluðum að, hérna, þjálfa módel á þessu, þá myndum við þjálfa tíu módel, eitt módel af hverju train-setti, og svo beita hverju módeli á hvert test-sett þannig að við fengjum út tíu performance indicator-a. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00047 551309 565163 train Og við getum þá, þannig ef við myndum til dæmis mæla accuracy-ið á hverju einasta test-setti þá fengjum við út tíu accuracy-gildi og þá getum við tekið meðaltalið og sagt að meðal accuracy-ið er x. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00048 565163 578235 train Og svo á sama hátt þá getum við gert svona leave one out cross validation, það sem, þið munið, við tökum alltaf bara eina breytu út í einu og þá notum við þetta hérna leave one out úr sama pakkanum. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00049 579461 589097 train Og á sama hátt þá getum við séð hérna að train-settið okkar er alltaf jafnstórt, það alltaf allir nema einn. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00050 589813 593811 eval Og það er einn, ein mæling í test-settinu í hvert skipti. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00051 595841 598961 train Eru einhverjar spurningar um svona splitting strategies? +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00052 600293 602201 eval Nei, ókei. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00053 606486 613511 train Já, og sem sagt, bara það hvaða aðferð þið veljið í hvert skipti, bara fer eftir gagnasafninu og hvað þið ætlið að gera við það. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00054 614870 619192 train En ég myndi alveg mæla með því að gera, reyna alltaf að gera cross validation. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00055 620032 630442 train Sérstaklega ef maður þarf að tjúna parametra þá er mjög mikilvægt að gera cross validation, þó það sé bara á hluta af gagnasafninu þá er það svona venjan að gera það með, með þessu. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00056 631966 641346 train En allavegana. Varðandi sem sagt, performance-málin, þá erum við með annað notebook hérna. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00057 644884 661456 train Og það sem ég er búin að gera hér er að ég tók, hérna, þetta churn-safn hérna, sem ég var að vinna með í byrjun, og ég bjó til basic classification módel og ég spáði fyrir um, sem sagt, churn og ekki churn hjá þessum viðskiptavinum. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00058 662138 666488 train Og ég seifaði það hérna í tveimur hérna csv-fælum. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00059 667217 676780 train Annars vegar, sem sagt við erum með test-sett, þar sem við erum með hérna, sönnu gildin og svo erum við með gildin sem við spáðum fyrir um. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00060 677325 697053 train Þannig að ef ég keyri inn báða þessa hérna þá sjáið þið það að þessi true target breyta hérna, hún er, segir til um það hvaða klassa, segir til um það hvaða viðskiptavinir voru churners og hvaða viðskiptavinir voru ekki churners í test-settinu mínu. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00061 698042 707693 train Og svo hins vegar erum við með þetta hérna churn prob, sem að eru líkurnar á því að hver viðskiptavinur sé, sem sagt, churner, er að fara að hætta. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00062 708284 715505 train Og þetta er sem sagt það sem ég fékk út úr módelinu sem ég bjó til, þannig að hér erum við með svona predicted probability á því að vera churner. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00063 716744 726441 train Og það sem við viljum gera núna er að bera saman sem sagt hið sanna target, það sem við vitum hvað er, við það sem við spáðum fyrir um. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00064 728203 758375 train Og ef við notum cut off sem er hálfur til þess að meta hver sem sagt, hinn spáði, hérna, hvert spáða gildið er, hvort það sé churn eða ekki churn, þá búum hérna til breytu sem heitir predicted target, bara með því að condition-a á þetta probability, og þá sjáum við að módelið okkar spáir fyrir um það að þúsund áttatíu og einn viðskiptavinur sé ekki að fara að hætta en að þrjú hundruð tuttugu og átta eru að fara að hætta. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00065 758414 763455 eval Og ef við bara berum þetta saman við, hérna, það sem við vitum að er satt, þá stemmir þetta ekki. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00066 763815 765835 train Þannig að módelið okkar er greinilega ekki fullkomið. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00067 766294 770379 train Það nær ekki að spá fyrir um hvern einasta viðskiptavin sem er að fara að hætta. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00068 771200 773570 train En það er alveg viðbúið, það ekkert allt fullkomið. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00069 774292 791596 train En hérna eru þessar, þessi mál sem við ætlum að nota, þannig að þið sjáið það að við erum með hérna A U C score, við erum með ROC curve, við erum með confusion matrix, accuracy recall, precision og F-einn score, eins og við ræddum um áðan. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00070 793136 798807 train Þannig að við getum bara import-að þessu úr þessu sem heitir scikit learn metrics, þau eru öll þar. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00071 799855 806287 train Og svo getum við fundið hvað confusion matrix-ið er fyrir okkar spá. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00072 806456 811701 dev Þannig að við tökum þá þetta predicted target og true target. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00073 812573 814313 train Þannig að actual class og predicted class. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00074 815344 820573 train Og þá getum við séð að svona lítur confusion matrix-ið okkar út í þessu tilfelli. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00075 821706 838677 train Og það er sett upp nákvæmlega eins og áðan, við erum með hérna, sem sagt, níu hundruð og sjö sem eru, ekk, sem sagt, ekk, sem sagt, eru ekki churners og módelið spáir sem ekki churners, og svo á sama hátt eru tvö hundruð og fjórir churnes sem módelið spáir sem churners. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00076 838677 840748 train Þannig að þetta bara lítur nákvæmlega eins út og áður. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00077 841434 857748 dev Og þá getum við reiknað út accuracy-ið, eins og við gerðum líka áðan, bara með því að telja hversu oft módelið hafði rétt fyrir sér og deila með heildarfjölda mælinga í test-settinu okkar, og fáum út hérna núll komma átta níu sjö. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00078 858239 869717 train Eða við getum notað fallið sem er til í scikit learn, þetta hérna accuracy score, og fáum út sama, sama gildið. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00079 869798 877491 eval Og svo aðrar, hérna, önnur mál, við erum með recall, við erum með precision og við erum með f-einn score. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00080 877652 888583 train Bara reiknum þetta svona einfaldlega með því að nota innbyggðu föllin á annars vegar hið sanna gildi og gildið sem var spáð. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00081 891067 893903 train Og þetta er sem sagt miðað við cut off núll komma fimm. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00082 894556 901557 train En svo getum við líka reiknað sem sagt AUC-ið, sem munið þið var, hérna, flatarmálið undir kúrfunni. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00083 902759 909475 train Og það er núll komma átta fimm níu, og svo að lokum getum við plottað upp, hérna, kúrfuna okkar. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00084 909475 916048 dev Þannig að flatarmálið undir þessari gulu línu hérna er núll komma átta fimm níu. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00085 916499 919812 train Og því hærra sem A U C-ið er, því betra er módelið. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00086 921933 922443 train Ókei. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00087 926429 940471 train Og sem sagt, já, hérna, minna á það líka að sem sagt, A U C-ið, það er cut off independent, þannig að það er á suman hátt betra heldur en að mæla accuracy eins og við sáum áðan með ójafna gagnasafnið sem við vorum með. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00088 942221 950169 eval Ókei, nú ætla ég að tala um sem sagt þessi, þessar aðferðir til þess að jafna, eða koma á jafnvægi í gagnasafninu okkar. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00089 951938 957849 dev Og við byrjum á því hérna, að bara búa til eitthvað random gagnasafn. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00090 957948 972571 train Það er hérna í scikit learn, þar er maður með sem sagt library þar sem að heitir bara, hérna, dataset, þar sem maður getur bara generate-að randomly gagnasöfn með ákveðna eiginleika. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00091 972941 977730 dev Eins og hérna, þetta er gagnasafn sem maður getur notað í svona classification-algóriþmum. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00092 977811 991322 train Og þá einfaldlega segir maður hvað eiga að vera margar, hérna, mælingar, hversu margar, hérna, breytur, hversu margir klassar, þannig að við erum hérna með fimm þúsund mælingar, þrjár breytur og tvo klassa. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00093 991350 1000913 train Þannig að þetta myndi vera binary classification, og svo getum við meira að segja sagt líka hversu stórt hlutfall af báðum, hérna, klössunum mega vera. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00094 1001216 1014020 train Þannig að þetta n classes vísar til þá target-sins okkar, og við viljum að þrjú prósent sé, hérna, af öðrum klassanum og níutíu og sjö prósent af hinum klassanum. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00095 1015095 1029130 dev Þannig að það sem við fáum út úr þessu er gagnasafn sem er mjög óbalansað, það er mikið ójafnvægi þarna, af því að, eins og við sögðum þeim, þá vildum við að það væru þrjú prósent í öðrum og níutíu og sjö prósent í hinum. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00096 1029135 1033000 train Þannig að þetta er vel undir þessu tíu prósent viðmiði sem að við töluðum um. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00097 1034781 1039791 eval Ókei, og svo er hérna, ætla ég að fara í nokkrar aðferðir til þess að balance-a. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00098 1039913 1068763 train Við erum með random oversampling og random undersampling og svo líka smote, þannig að ef við sjáum hérna, og við getum import-að úr þessu, hérna, imb learn pakka, það sem heitir bara random oversampler, og svo getum við samplað, sem að við sjáum, setjum inn hérna í random, sem sagt búum til svona object sem heitir random oversampler, og við viljum nota þetta hérna strategy. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00099 1068824 1077448 train Maður getur valið hvaða strategy maður vill. Minority þýðir að það á að sampla minority-klassann þangað til það er komið jafnvægi. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00100 1078749 1093693 train Og af því þetta var oversample, þetta þýðir það að við erum að búa til, við erum að tvöfalda línur af, sem sagt, af mælingunum sem að tilheyra minority-klassanum, þangað til að, hérna, þetta er orðin balance-að. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00101 1093693 1103181 train Þannig að við erum raunverulega búin að vera að duplicate-a þessar hundrað áttatíu og eina mælingu þar til þær eru átta þúsund talsins. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00102 1103181 1108031 train Þannig að hver kemur fyrir, hversu oft? +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00103 1110013 1113426 train Alveg þrjátíu sinnum eða eitthvað, er það ekki? +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00104 1114156 1119135 train Fjögur þúsund og átta hundruð deilt með hundrað og áttatíu og einum, svo oft kemur hver þessara mælinga fyrir. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00105 1120563 1127508 train En allavegana, þannig að þetta myndi kannski ekkert vera mjög gott gagnasafn til að vinna með, af því það er, þær eru svo ótrúlega, það myndi vera svo ótrúlega bjagað. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00106 1128867 1140327 eval En við getum sem sagt notað annað sampling strategy, sagt bara núll komma tveir, og það þá þýðir að hlutfallið á milli eins og núll á að vera núll komma tveir. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00107 1140587 1149772 eval Þannig að þið sjáið, hérna, hérna myndum við vera með aðeins, hérna, allavega ekki jafn jafnt, en samt alveg nógu jafnt. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00108 1151314 1186086 train Og svo, hérna, á sama hátt, undersampling, við erum bara með random undersampler, og þá sem sagt munið þið ef við erum undersample-a þá erum við að henda í burt mælingum sem eru í majority-klassanum þannig að við erum að fækka, við erum að minnka gagnasafnið, fá út jafnvægi, og svo á sama hátt, ef við setjum sampling strategy saman við, jafnt og einhver tala, þá fáum við, sem sagt, þetta hérna hlutfall á milli, milli þessara tveggja hópa. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00109 1187319 1189921 train Og svo, að lokum, smote. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00110 1191653 1214201 train Það sem við erum búin að segja, við viljum bara hafa, þetta er bara, sem sagt, out of the box smote, nei, heyrðu við erum hérna, bara sem sagt out of the box, og þá verður þetta alveg jafnt, sjáið þið, fifty fifty, en við getum líka sagt, hérna, við viljum ekki endilega fifty fifty, það má alveg vera bara tuttugu prósent, og þá segjum við bara hérna, að við viljum tuttugu prósent. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00111 1215577 1221756 train Þannig að þetta virkar allt svona á mjög svipaðan hátt en gagnasafnið sem verður til í hvert sinn er mismunandi. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00112 1223255 1228144 train Þannig að ein seinasta æfing sem ég ætla að fara í gegnum er, hérna, að sameina þetta tvennt. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00113 1228571 1249922 train Við ætlum að, sem sagt, að taka gagnasafn sem við vitum að er ekki í jafnvægi, og við ætlum að búa til módel og spá fyrir um eitthvað, mæla hversu gott módelið okkar er, og svo ætlum við að balance-a gagnasafnið, og aftur að spá fyrir og sjá hvort að spáin okkar breytist. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00114 1251183 1254394 train Þannig að ég ætla að nota hérna random forests. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00115 1255807 1263547 train Þið getið notað hvað sem er, þetta snýst náttúrulega ekkert um hvaða algóriþma við erum að nota, ég bara tók einhvern, og þennan af því að hann er uppáhaldið mitt. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00116 1264106 1265372 train En allavegana. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00117 1266508 1271595 train Og svo ætla ég að taka hérna gagnasafn sem að er í þessu imb learn library-i. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00118 1271914 1284394 train Í imb learn er fullt af gagnasöfnum sem eru með miklum imbalance, sem fólk er að nota þegar það er að þróa nýjar aðferðir til þess að balance-a gagnasafn. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00119 1284506 1298170 train Þannig að þetta er svona bara svona standard safn af gögnum sem allir hafa aðgang að, þannig að ef allir eru, ef einhverjir eru að þróa nýja aðferð þá geta allir prófað þessa aðferð á þessum gagnasöfnum, til þess að sjá hvort að þetta sé, hérna, að virka. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00120 1298507 1306382 dev Þetta er svona gott fyrir validation í, í svona þessum vísindaheimi, og þegar að fólk er að reyna að búa til betri aðferðir. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00121 1307148 1311599 train En allavegana, ég er að nota gagnasafn sem heitir hérna car eval fjögur. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00122 1312157 1335840 train Og ég bara les það inn, og sjáið þið hérna, ég er með aftur með þetta X, sem eru allar breyturnar, og ég er með y, sem að er target-ið, og svo, hérna, sjáið þið að í þessu tilfelli þá erum við með sextán hundruð sextíu og þrjá sem að eru af klassanum núll og sextíu og fimm sem eru af klassanum einum, þannig að þetta er mjög mikið ójafnvægi í þessi gagnasafni. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00123 1337306 1351790 train Ókei, og svo ætla ég að taka þetta hérna gagnasafn, þetta X og y, og skipta því í tvennt, ég ætla að búa til, sem sagt, þetta er svona, hérna, þessi splitting method sem við töluðum um, ég er að búa til train- og test-gagnasafn. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00124 1354194 1360355 train Þar sem ég er að nota stratified sampling til að vera viss um það að það er sama hlutfall af báðum í báðum gagnasöfnunum. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00125 1360654 1372858 train Þannig að við sjáum að í train-settinu okkar erum við með fjörutíu og níu af klassa einum og tólf hundruð fjörutíu og sjö af klassa núll. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00126 1373579 1378319 train Og, þannig að restin myndi vera í, í test-settinu okkar. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00127 1379096 1380830 dev Já, sem er þá hér. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00128 1381269 1388195 train Þannig að við erum með fjögur hundruð og sextán núll og sextán einn, þannig að það eru bara mjög fáir hérna sem eru í einum. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00129 1389994 1395234 train Ókei, og svo bara bjó ég til hérna svona smá fall sem, sem mælir mismunandi performance. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00130 1395684 1399144 eval Við erum með accuracy, við erum með recall, precision og A U C. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00131 1399955 1403288 eval Og þetta var bara svona til þess að þurfa ekki að endurtaka mig oft. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00132 1405056 1408732 train Ókei, og svo kemur hérna aðalskrefið. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00133 1409313 1424853 train Við búum til random forest classifier, sem heitir bara s, CLF, og svo tökum við þennan classifier og beitum honum á train-gögnin okkar, á X train og y train. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00134 1424952 1428755 train Og svo mælum við performance-inn á test-settinu. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00135 1429605 1438349 dev Þannig að við keyrum, það kemur meira að segja error, af því það er allt bara núll, en þið sjáið það að accuracy-ið er bara nokkuð gott, níutíu og sex prósent. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00136 1438984 1443728 train En recall-ið okkar, það er núll og precision-ið er núll. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00137 1444396 1449566 train Sem sagt, við náum ekki að finna neinn sem er í þessum minority-klassa. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00138 1450082 1455769 train Enginn sem er true positive finnst, true positive er núll. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00139 1456383 1464684 dev Sem þýðir það, að þetta er ekkert voðalega gott módel, af því að það finnur ekki, hérna, þennan minority-klassa. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00140 1465555 1469775 train Þannig að í þessu tilfelli þá mundi allt spam-ið fara beint inn í inbox-ið ykkar, er það ekki? +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00141 1470734 1471634 dev Það finnst ekki. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00142 1471934 1472702 dev Ókei. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00143 1473407 1498998 eval En ef við tökum okkur til og prófum að oversample-a training-settið okkar, við hérna notum random oversampler, og nota bene, ef við gerum þetta við þjálfunargögnin okkar, ekki allt X-ið, bara við þjálfunargögnin okkar, af því við viljum að test-settið haldi sér eins og það er, við viljum bara gera það við þjálfunargögnin. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00144 1500286 1513154 train En við gerum þetta við þau, við oversample-um, munið þið að við, við bætum við, við duplicate-um, hérna, mælingarnar í training-settinu okkar, þannig að við gerum það. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00145 1514883 1526502 train Þá sjáið þið að við erum með hérna tólf hundruð fjörutíu og sjö eins og áður af klassanum núll, en það eru komnir fjögur hundruð níutíu og átta af klassanum einn. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00146 1527276 1534948 train Þannig að við erum raunverulega búin að tífalda hverja einustu, hverja einustu minority-klassa mælingu. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00147 1539127 1561390 train Og svo ef við gerum það sama aftur, búum aftur til random forest með, núna, sem sagt oversample-aða X-inu og y-inu, og mælum aftur á test-settunum okkar, performance-inn, þá sjáið þið það, ókei, við erum komin með betra accuracy og við erum komin með mjög gott recall og mjög gott precision. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00148 1561390 1568730 train Við erum virkilega að ná öllum minority-klassa, hérna, gildunum okkar. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00149 1568770 1572280 train Og A U C-ið, já, er líka aðeins búið að hækka. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00150 1574592 1579862 train Þannig að þetta er, þetta er það sem að þessir, þessar balancing-aðferðir gera. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00151 1579892 1588031 eval Þær gera okkur kleift að finna minority-mælingar í gagnasafninu okkar, og að læra þeirra mynstur líka. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00152 1590577 1591357 train Já, og það er allt og sumt. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00153 1591357 1593125 train Eru einhverjar spurningar varðandi þetta? +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00154 1595127 1596269 train Hafið þið gert svona einhvern tímann áður? +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00155 1597621 1598300 train Er þetta allt saman nýtt? +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00156 1598300 1599238 train Ókei. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00157 1599958 1611439 train Sem sagt, þegar þið byrjið að gera þetta í Python, þá eru alls konar svona aðferðir til þess að gera þetta allt saman í einu pipeline-i, maður er ekkert að gera þetta svona mikið step by step, þetta er meira bara svona, hérna, pipeline-að. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00158 1611567 1618276 train En ég vildi bara sýna, sýna ykkur nákvæmlega hvað, hver áhrifin af, af hverju og einu er. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00159 1621112 1624259 train Já, og kannski eitt að lokum, það er hérna kennslukönnun. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00160 1624491 1626460 train Það væri voðalega gott ef þið mynduð svara henni. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00161 1626871 1628531 dev Fenguð örugglega email um það fyrir helgi er það ekki? +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00162 1630510 1632161 dev Endilega svara kennslukönnuninni. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00163 1632161 1633631 train Það er mjög gott fyrir okkur. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00164 1633631 1639986 train Af því þá getum við bætt okkur, kennt ykkur betur, þannig að endilega svarið þið henni. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00165 1640832 1647191 train Hérna, já, eru einhverjar spurningar varðandi model evaluation? +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00166 1649960 1650940 train Nei, ókei. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00167 1651380 1655316 train Hérna, þá bara segi ég takk í dag og sjáumst næsta mánudag. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00168 1655576 1657365 train Enginn tími á föstudaginn, munið þið. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00169 1657816 1659351 train Enginn tími á föstudaginn. +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff_00170 1662336 1663530 train Já, bíddu, ég ætla að stoppa. diff --git a/00004/5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff.wav b/00004/5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c231110c479afed5a4e56c1c677150138dbf97ce --- /dev/null +++ b/00004/5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:ac1d681bde4405c84e421e634c8a7d78de0d74fc0c910c1c3a51f61df3bdde56 +size 53271972 diff --git a/00004/63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090.txt b/00004/63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..116eae5f7a0d18777fa7625f31cbcd2fbe5594bd --- /dev/null +++ b/00004/63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090.txt @@ -0,0 +1,118 @@ +segment_id start_time end_time set text +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00000 13451 31242 eval Jæja, heyrið þið þá skulum við halda áfram, við ætlum að tala aðeins um bara svona sem sagt machine learning eða vélnám, bara svona smá kynning á því þannig að þið vitið hvað koma skal. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00001 34054 35935 train Hvað er machine learning? +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00002 36284 58072 train Nú er náttúrulega kannski svolítið erfitt að skilgreina vel en þetta kannski snýst um það að, hérna, þessa að þennan eiginleika, að tölvurnar geti lært án þess að vera prógrammaðar til þess að maður sem sagt gefur þeim eitthvað sem þær eiga bara að læra af +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00003 59423 89682 train og þetta ágætar skýringar ógreinanlegt finnst mér þetta er svona hérna bara svolítið straight forward að þetta er sem sagt maður segir að að sem sagt forrit geti lært út frá reynslu, e, með tilliti til einhvers konar verkefnis eða tasks, t, og einhvers konar sem sagt performance measure sem er svona mælir hversu vel hún er að læra. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00004 92176 107844 train Ef að, sem sagt, ef sem sagt hæfnin í þessu verkefni þegar það er mælt með p, verður betra eftir því sem maður hefur meiri reynslu eða experience. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00005 109121 143133 train Þannig að mér finnst þetta ágætis ágætis skilgreining á þessu og kannski dæmi, svona concrete dæmi æi eitthvað sem er að spila tékkaðs er reynslan sú að hafa spilað ógeðslega mikið af checkers bara vera ógeðslega góður í því og og þá er task-ið þetta verkefni er sem sagt það að spila og, og mælikvarðinn á hversu góður maður er í því eru líkurnar á því að maður vinni næsta leik þannig að maður er búinn að vera að læra ef líkurnar eru alltaf að aukast. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00006 143418 145223 train Þetta er svona, hérna. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00007 145792 165914 train Æfingin skapar meistarann hugarfar svolítið og eins náttúrlega oft að vinna með machine learning þá er maður bara með eitthvað gagnasafn sem maður er er að beita svona aðferðum á og þá mundi experience-ið vera raunverulega bara sem sagt observation-in í gagnasafninu mælingarnar +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00008 165914 190418 dev og task-ið er þá hvað þú vilt læra út úr þessu gagnasafni, eins og til dæmis að að spá fyrir um einhverja útkomu, til dæmis kyn eða, eða svik eða einkunn kannski einkunn hún tengist kannski hversu vel maður mætir í tíma og einkunnin sem maður fær úr skilaverkefnunum og svoleiðis og þá mundi já þetta ætti náttúrulega að vera p. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00009 190788 230080 train Það er sem sagt hversu góðar þessar spár eru, hversu oft spái ég rétt með gögnunum mínum aðferðir til vél náms er oft skipt í já þrennt hér geta verið fleiri en svona þessu stóru flokkar eru það sem heitir supervised learning, unsupervised learning og reinforcement learning það sem að í supervised learning þá er maður með einhvers konar útkomu sem maður er að hjálpa sér við að læra í unsupervised þá ertu ekki með neitt neina útkomu, ekkert target +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00010 230080 244929 train og í reinforcement learning þá ertu að sem sagt vera með svona [HIK: rein] já svona hérna eitthvað sem þú ert hjálpa algoriþmanum til þess að læra eitthvað svona, reinforcement svona verðlaun eða eða refsingu ef hann hagað sér illa. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00011 245466 256514 train En svo er líka til sem heitir semi-supervised learning sem er svona blanda af eitt og tvö, og þetta er svona myndræn lýsing, kannski, á þessum flokkum. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00012 258074 273177 train Ef þið sjáið það að í supervised learning þá erum við annars með classification og hins vegar regresson þar sem að classification mundi til dæmis vera að að hérna finna finna hverjir eru sem sakt svona svindlarar eða svikarar. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00013 274245 275836 train Ég fer aðeins betur í það á eftir. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00014 276425 305661 train Classification getur líka verið að, að, sem sagt já classify-a myndir, hvort það sé hundur á myndinni eða köttur til dæmis customer retention þá ertu raunverulega að spá fyrir um það hvaða, hvaða viðskiptavinir eru eru líklegir til að hætta í fyrirtækinu, þá ertu með einhver gögn um alla viðskiptavinina og þú notar þau til þess að spá fyrir um það hverjir eru mest líklegir til þess að hætta +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00015 306637 323911 train og diagnostics líka og svo erum við með hérna regresssion þar sem maður er að spá fyrir um eitthvað, sem sagt continuous gildi meðan í classification þá er maður bara með einhverja nokkra flokka eins og til dæmis fraud og ekki fraud, hundur eða köttur, karl eða kona. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00016 324177 332834 train Á meðan í regression þá getur maður verið að spá fyrir um aldur þá eru sem sagt continuous response, continuous target. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00017 332942 362055 train Við höfum líka verið með til dæmis líka með svona tímaraðagreiningar, svona spá módel, spá fyrir fram í tímann, spá fyrir um um hérna life expectancy það mundi vera regression supervised learning það eitthvað sem er mikilvægt, til dæmis í tryggingafyrirtækjum sem eru með líftryggingar að vita hversu fólk lifir lengi, hversu hratt, hérna, fólkinu er að fjölga, population growth, spá fyrir um veður, ýmislegt. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00018 363367 374108 dev Og svo í unsupervised learning þá erum við með sem sagt tvo flokka líka, annars vegar clustering þar sem við erum að, erum að, sem sagt hópa gögnin okkar saman. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00019 374338 382971 train Við erum að finna svona, svona, já, svona kjarna þar sem að, þar sem að til dæmis fólk er að haga sér á svipaðan hátt. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00020 383872 395142 train Eitt dæmi hérna um gagnasafn sem ég á, það eru, hérna, fólk sem er stundar einhverja líkamsræktarstöð og fólk náttúrulega fer líkamsrækt á mismunandi forsendum og það hagar sér mismunandi. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00021 395392 406050 train Sumir kannski mæta alltaf á morgnana, sumir fara bara í tíma. Aðrir fara bara í, í, hérna, að lyfta til dæmis og þá getur maður fundið svona svona cluster-a í gögnunum +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00022 408028 430824 train og eins, hérna, já, svona, customer segmentation-i þá getur þú verið með raunverulega sérhæfðar sérhæfð svona promotions og tilboð fyrir hvern hóp fyrir sig, þannig að í staðinn fyrir að þú sért að bjóða öllum hérna afslátt á morguntímum þá bara býðurðu þeim afslátt á morguntímum sem actually mæta í morguntíma í ræktinni til dæmis. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00023 431836 443514 train Og svo erum við líka með það sem heitir heitir dimensionality reduction af því að í þessum geira þá er oft þá erum við oft að díla við það sem heitir „the curse of dimensionality“ við erum með ógeðslega mikið að breytum +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00024 444031 477396 train og þá er alltaf voðalega gott að hagræða aðferðir til þess að fækka þessum breytum því að margar þeirra eru bara noise og eru bara að trufla og þá erum við með sem sagt já, hérna, allskonar, allskonar mismunandi aðferðir þar miklu fleira en heldur er nefnt hér og svo í reinforcement learning það er eitthvað svona ennþá kannski svolítið í, hérna, í þróun það er, hérna, það er minna, svona, mainstream en það er mikið notað í sem sagt svona gaming og og alls konar. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00025 477425 487771 train Og þá sem sagt já eins og ég segi er maður að er maður að hjálpa algoritmanum að læra með því að verðlauna fyrir góða hegðun og refsa fyrir minna góða hegðun. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00026 490584 495925 train En þetta er svona kannski ferlið sem að maður fylgir yfirleitt þegar maður er í machine learning. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00027 496418 500250 train Machine learning er raunverulega bara eitt, eitt skref. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00028 500992 511475 train Ef við byrjum til dæmis með eitthvað data, svo þurfum við, við erum með allt, öll gögnin sem eru til í fyrirtækjum, til dæmis og við þurfum að velja hvaða gögn við viljum því við getum ekki notað allt saman. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00029 512345 535229 train Og svo þegar maður er búinn að velja það sem maður vill þá þarf maður að hreinsa það sem við förum í held ég næsta tíma eða föstudaginn næsta og svo, hérna, þegar maður er búinn að hreinsa þá þarf maður að transform-a af því að kannski þarf maður bara að sameina einhverjar breytur eða að reduce-a til dæmis með svona dimensionality reduction og við förum líka í það á föstudaginn hvernig maður getur transform-að gögnum. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00030 535472 556313 train Og svo kemur þetta raunverulega machine learning skref þar sem maður er að beita machine learning algoritma og þá finnur maður eitthvað svona patterns og maður getur farið með það og sagt: Hérna, heyrðu, þú veist, hérna, demókratar, þeir, þeir hérna eru, hvað voru þeir hlynntir skattabreytingunum, er það ekki? +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00031 556384 560796 train En allavegana þetta er svona þessi svona ferli sem að maður fylgir svolítið. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00032 563873 573312 train Ef við ætlum að fara út í aðeins supervised learning þá sem sagt erum við með einhver gögn þar sem við erum með einhvers konar target við vitum hver útkoman er. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00033 574129 587809 train Og markmiðið er að læra einhvers konar fall eða reglur á milli input-sins og þessa targets sem við erum að vinna með og það sem target-ið gæti verið til dæmis kyn. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00034 588019 608775 dev Það gæti verið fraud það gæti verið ýmislegt annað og en við viljum nota gagnasafnið breyturnar í gagnasafninu til þess að læra einhvers konar reglur og þá notar maður það sem heitir training data til þess að byggja þetta módel, og maður þarf að passa sig þegar maður er að búa til þetta módel, að ekki overtrain-a. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00035 609196 615556 train Overtrain-a þýðir að maður sé að er bara hreinlega að læra gögnin í training data-inu en það er ekki það sem við viljum. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00036 615806 638538 train Við viljum geta beitt þessum sama algoritma á áður óséð gögn og fengið út raunverulega sams konar nákvæmni, sama, sama accuracy við viljum að, að, að algoritminn okkar geti aðlagast nýjum gögnum og þess vegna þarf maður að passa þetta overtraining og við tölum um það líka, hérna, sem sagt eftir tvær vikur held ég. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00037 639558 653491 train Hvernig maður metur þetta og hvernig maður á að bera sig að við þetta training og, og hérna, og annars, annars vegar getur maður sagt verið með target sem að er endanlegt set. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00038 654576 668691 train Þá erum við með classification þar sem við erum með kyn eða við erum með fraud og svo hins vegar erum við með, sem sagt, regression þar sem að target-ið er einhvers konar continuous breyta. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00039 669152 675418 eval Það sem gæti til dæmis verið veður eða, eða, hérna, líftími eða eitthvað svoleiðis. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00040 676808 678818 train Ókei, og svona lítur classification út. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00041 679668 712577 train Hérna erum við með sem sagt einhverjar tvær breytur við erum með, hérna, það eru tveir, tveir flokkar, allir eru annaðhvort grænir eða bláir og þetta snýst um að finna einhvers konar boundary, einhvers konar, já, boundary á milli þessara tveggja flokka þannig að þið sjáið alveg ef þið horfið á þetta, að, þú veist, grænu eru hérna svoldið niðri og bláir þarna svolítið uppi og einföld aðferð væri bara að draga þessu beinu línu í gegn og segja: Ókei, allir sem eru fyrir neðan þeir eru grænir. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00042 712748 714057 train Allar fyrir ofan þeir eru bláir. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00043 714582 716071 train En það er kannski ekki alveg voðalega nákvæmt. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00044 716573 741592 eval Þess vegna viljum við nota svolítið meira sophisticated algoritma til þess að búa til boundary sem eru, já, raunverulega skilja betur á milli eins og við erum búinn að gera í hinu tilfellinu en þetta er það sem, það sem að classification snýst um, svona hérna, í grunninn en auðvitað náttúrulega erum við aldrei með tvær breytur. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00045 741592 749615 eval Við erum alltaf með kannski hundrað breytur, við getum ekkert plottað þær á svona fallegan hátt og, og hérna, þetta er svona pælingin á bak við þetta. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00046 750591 778149 eval Og hérna erum við með regression þar sem við erum með já BMI á x-ásnum og við erum með kólesteról á y-ásnum og við erum búin að mæla þetta fyrir [HIK: þessum] þetta fólk hérna og við erum að reyna finna þessa jöfnu bestu línu í gegnum gögnin þannig að við getum sagt: Ókei, við erum með einstakling sem er með BMI tuttugu og sjö hvaða kólesteról er hann með það getum við fundið bara punktinn á línunni sem svarar til tuttugu og sjö. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00047 781443 786423 train Í unsupervised learning þá er input gögnin hérna ekki með neinu target-i. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00048 786423 799190 train Við vitum ekki hvers kyns einhver er. Við vitum ekki hvort þeir eru rauðir eða bláir en við viljum samt sem áður gera eitthvað við gögnin til þess að reyna að finna. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00049 799190 818839 train Kannski getur maður fundið þessa flokka þó að við vitum ekki fyrir fram hverjir eru rauðir og hverjir eru bláir samt getum við fundið þá að því að hegðunin hjá þessum rauðu er öðruvísi en hjá þessum bláu og þá erum við sem sagt með, hérna, clustering þar sem við erum bara búa til svona cluster-a, dimensionality reduction, þar sem við erum að fækka breytum. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00050 818869 833643 train Við erum að sameina breytur af því að oft þá eru þær mjög sem sagt correlated allar breyturnar sem við erum minna með, eins og til dæmis aldur og fæðingarár þær mundu vera með mjög hátt correlation því þær náttúrulega segja nákvæmlega það sama +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00051 833643 851488 train og þá þurfum við ekki að vera með þær báðar í módelinu okkar og svo erum við með anomaly detection sem að hérna það er oft þannig að hegðun sem við erum að leita að hún er stundum rosalega sjaldgæf eins og til dæmis fraud. Það eru ekkert allir eitthvað að stunda, hérna, skattasvik og svona. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00052 851758 852644 train Það eru mjög fáir. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00053 852990 861605 eval Þannig að hérna þetta er svona ákveðinn hópur af aðferðum sem snúast um það að finna þessi anomaly eins og til dæmis fraud. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00054 864000 881740 train Hérna sjáið þið clustering, sem sagt við erum með einhver gögn sem er búið að flokka hérna í tveimur breytum og, og hérna, og þið sjáið það að gögnin, fyrir fram áður en við byrjuðum að gera þetta þá vissum ekkert hvað litir þetta voru en við cluster-uðum þau og fundum þessa þrjá flokka. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00055 881921 889072 train Það er mjög greinilegt hérna að það eru svona, já, svona sub-groups í gagnasafninu okkar. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00056 893244 911634 train Já, og svo er reinforcement learning þar sem við erum með raunverulega einhvers konar, já, það er verið að verðlauna fyrir góða hegðun og refsa fyrir slæma hegðun og, og hérna, er þetta enn þá svolítið mikið í þróun og, og hérna, en samt mjög spennandi náttúrlega líka. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00057 915153 924115 train Ég ætla að taka eitt dæmi, bara svona í lokin um hérna sem sagt svæði þar sem maður gæti verið að nota machine learning og er verið að nota machine learning. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00058 924674 931000 train Það er að finna fraud, einhvers konar svindl, einhverjir eru að svíkja undan skatti eða ekki að haga sér alveg heiðarlega. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00059 932148 950884 train Og, og hérna sjáið þið til dæmis tvær skilgreiningar á fraud-i annars vegar, sem sagt, úr Oxford-orðabókinni þar sem þetta er svona einhvers konar já, röng glæpsamleg hegðun þar sem að ætlunin er að fá einhvers konar financial eða personal gain. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00060 952309 966009 train Og svo önnur skilgreining sem kemur úr vísindagrein þar sem stendur að, að sem sagt fraud er eitthvað sem er sjaldgæft það er vel ígrundað fólk sem stundar fraud það pælir voða mikið í því hvernig það ætlar að gera það af því að það náttúrulega vill ekki nást. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00061 967504 987865 train Þeir reyna náttúrulega að fela sig eins og þeir geta því þeir vilja ekki finnast það þróast yfir tíma af því að um leið og kreditkortafyrirtæki fatta eina aðferð sem svindlarar að nota þá náttúrulega passa þeir það að það sé ekki hægt að gera það lengur þannig að þú þarft alltaf að vera að, þú veist, að uppfæra þína, hérna, fraud skills og hérna, +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00062 987865 1017604 eval og ég segi mjög vandlega, hérna, organized og fraud er eitthvað sem er þú veist eins og stendur hérna „older than humanity“, það er, hérna, fólk er alltaf búið að vera að reyna að svindla til þess að, hérna, kannski fá aðeins meira heldur en ætti að fá og það fylgir þessu pareto princip-ali þar sem að, hérna, snýst um að það er auðvelt að stoppa fyrstu fimmtíu prósentin og aðeins erfiðara næstu og svo framvegis. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00063 1017604 1036516 eval Þannig að það að ná öllum er rosalega erfitt og svona í business understanding þá náttúrlega er hérna best að finna svona fraudster-a sem fyrst áður en þeir valda einhverjum skaða áður en þau eru búin að ná að svindla út úr mikið af peningum. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00064 1038009 1045713 train Vegna þess að svona typical, hérna, fyrirtæki er að missa alveg fimm prósent í fraud á hverju einasta ári. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00065 1047316 1048394 train Hvernig fraud er til. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00066 1050246 1051174 eval Hérna erum við nokkra. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00067 1051201 1052810 eval Hér erum við með, sem sagt credit card. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00068 1052810 1056183 train Fólk er að nota stolin, hérna, kreditkort. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00069 1056394 1064070 train Við erum með fraud í tryggingabransanum þar sem fólk er með, hérna, falskar kröfur. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00070 1065471 1069743 train Það er fólk sem er, hérna, að búa til falskar vörur, counterfeit. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00071 1070839 1081292 train Fólk er að stela identity-um, allskonar, og það náttúrlega hvert um sig á alveg mismunandi aðferðir til að díla við. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00072 1082086 1087976 train En en til dæmis bara í tryggingabransanum erum við með mismunandi tegundir af fraud-i. Við erum með, hérna. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00073 1088195 1093723 train Fólk er að fá sér líftryggingu og svo, hérna, þykist það deyja en það er ekki dáið og fær alla peningana. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00074 1094528 1096567 train Eða, þú veist, makarnir þeirra eða eitthvað. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00075 1098733 1105633 train Svo erum við með í, í, hérna, health care að fólk kannski er að þykjast vera veikara heldur en það er til þess að fá peninga. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00076 1109132 1127567 train Fólk er að setja á svið árekstra til þess að fá peninga fyrir, hérna, til þess að laga bílana sína og alls konar náttúrlega eignum er fólk líka að, að hérna, kannski ekki endilega að búa til kröfur en það er að ýkja kannski aðeins það sem kom fyrir þegar bíllinn þeirra klesstist. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00077 1129721 1131102 train En hvernig getum við fundið þetta? +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00078 1131491 1139855 train Sem sagt fraud er einhvers konar hegðun sem er ekkert algeng og þess vegna getur oft verið erfitt að finna það. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00079 1140736 1153544 dev En en svona í grófum dráttum þá sjáum við hér ef maður er með einhver gögn og maður plot-ar þetta svona að þá er þetta einhvers konar hegðun sem að er, fylgir ekki norminu. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00080 1153794 1166824 eval Hún er, hún er óeðlilega af því hún er öðruvísi heldur en allir hinir og þess vegna getur maður oft fundið svona anomalies bara með því að plot-a upp gögnin sín og sjá hvort það sé eitthvað svona skrítið í gangi. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00081 1168486 1186751 train Þannig já, þetta er sem sagt eitthvað svona, sem sagt hegðun eða bara mæling, gagnapunktur sem er öðruvísi heldur en allir hinir og svo líka kannski hjá sama einstaklingnum, hegðun sem er öðruvísi heldur en venjuleg hegðun hjá þessum einstakling. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00082 1187372 1192125 eval Ef þið horfið vel á þetta, sko, þá er þetta sem sagt, þetta eru símtöl. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00083 1192916 1201276 train Einhver maður hérna sem var, hann býr greinilega í New York en hann er í Brooklyn þegar hann er að hringja og hann er að hringja eitthvert annað. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00084 1201523 1208374 train Hann er alltaf að hringja frá, frá New York en svo allt í einu þá byrjar hann að hringja frá einhverjum öðrum stað. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00085 1208545 1223463 eval Og, og hérna, svona já, þá breytist aðeins hans hegðun í þessum símtölum þegar þið sjáið þau eru alltaf að hérna, rétt eftir miðnætti á meðan hann var vanur að hringja alltaf yfir daginn og svo framvegis. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00086 1223640 1227490 eval Og þá er þetta sem sagt kannski dæmi um einhvern sem er búinn að stela hans identity-i. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00087 1227490 1234528 train Þannig að það er hægt að sjá það í hans símagögnum að einhver var að stela símanúmerinu hans og hringja. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00088 1234840 1241885 train Þannig að þú ert með einhvern sem er að hringja frá Boston og New York á sama tíma. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00089 1242489 1250867 train Þannig að þá eru þessar nýju færslur merki um eitthvað sem er kannski óeðlilegt, eða anomaly, abnormal behaviour. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00090 1253609 1259403 train En, þetta er náttúrulega erfitt að finna þetta af því fraudster-ar náttúrulega reyna alltaf að fela sig. Þeir vilja ekki finnast. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00091 1260047 1263445 train Þannig að þeir eru alltaf að breyta sínum aðferðum til þess að verða betri. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00092 1265276 1272564 dev Á sama tíma þá er náttúrlega ef einhver nær að svindla út þér helling af peningum, þá náttúrlega er mikill hérna skaði fyrir fyrirtækið þitt. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00093 1273584 1288009 train En þú vilt ekki vera að saka alla um það að vera að stunda fraud því þá bara fara þeir í fýlu og fara úr fyrirtækinu þínu því þú ert eitthvað að saka þá um það að vera með slæma hegðun og eins ég er búinn að nefna þá er þetta voðalega sjaldgæft. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00094 1288464 1291020 train Þannig að það er mjög erfitt að finna þetta. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00095 1292534 1307144 train Við erum með mjög unalanced gagnasafn og aðferðirnar sem er verið er að beita eru machine learning aðferðir af því að í fyrsta lagi, svona gamla aðferðin, það sem kallast, hérna, expert based approach. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00096 1307144 1324747 train Það er bara einhver gamall kall í fyrirtækinu sem veit hvernig fólk stundar fraud og hann veit hvernig á að þekkja það og út frá því er kannski búið að búa til svona hérna business-reglur ef að þú veist að hann er að krefjast svona mikils penings þá gæti þetta verið fraud og svo framvegis. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00097 1325845 1362304 train En það er meira og meira verið að nota machine learning aðferðir, eins og til dæmis supervised learning þar sem að target-ið okkar mundi vera fraud og við reynum að nota sem sagt breyturnar sem við höfum upplýsingar um, viðskiptavinina, um kröfurnar sem þeir eru að hérna koma með til þess að læra einhvers konar mynstur í gögnunum, þú veist búast ef hann er búinn að koma með þú veist fimm kröfur í einum mánuði eða hann er nýbúinn að breyta, hérna, sem sagt samningnum sínum og hann allt í einu, þú veist, fær, lendir í slysi. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00098 1362304 1364325 dev Þannig að kannski gæti það verið grunsamlegt eða eitthvað slíkt. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00099 1366387 1382811 train Og, og, þá, sem sagt vitum við hvort þetta er fraud eða ekki og reynum að læra út frá því og svo í þriðja lagi þá getum við verið með unsupervised learning þar sem við erum að nota þessar anomaly detection aðferðir sem að er búið að þróa til þess að finna mjög sjaldgæfa outlier-a í gögnum. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00100 1385930 1410027 train Já, og hérna er kannski dæmi um, um, sem sagt nokkur mynstur sem hafa fundist í kreditkorta fraud-i, horfið á þetta sem sagt, hérna, einhver sem er alltaf bara að kaupa eitthvað lítið með kortinu sínu og svo allt í einu kaupir hún eitthvað ógeðslega dýrt eða þú ert að kaupa eitthvað ógeðslega mikið á netinu í stuttum, á stuttu tímabili. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00101 1410943 1420093 eval Það er kannski merki um það að einhver er búinn að stela kortinu þínu og hann er bara að reyna eins og hann getur og kaupa allt sem hann getur áður en það fattast og hann er eyða rosalega miklum pening á stuttum tíma. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00102 1421057 1434558 train En ef þetta er kannski, sem sagt smá hérna, hann vill ekki finnast strax þessi, þessi svindlari, þá kannski reynir hann að eyða bara litlu í einu yfir langan tíma því þá eru minni líkur á því að hann finnist. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00103 1438049 1440243 train Já, ég held að þetta sé allt sem ég ætla að segja um þetta. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00104 1440243 1440953 train Eru einhverjar spurningar? +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00105 1441566 1451327 train Ef einhver vill vinna við fraud verkefni í svona hluta af verkefninu sínu þá ég alveg gagnasafn sem ég get, sem sagt látið einhvern fá. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00106 1451538 1452607 train Ef ykkur finnst þetta vera spennandi. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00107 1452607 1459448 train Að finna svona anomaly. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00108 1460448 1473784 eval Nei. Þetta er, sem sagt, ég held að ég sé með tvö, annars vegar sem er bara svona flatt gagnasafn, svo á ég annað sem er með, sem sagt network upplýsingum og það er, já, það er ekki íslenskt. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00109 1479086 1495423 train En en þetta er svona eitt, já, sem sagt þar sem er verið að nota, virkilega, machine learning í praxís til þess að bæta hagi fyrirtækis eða fyrirtækja. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00110 1497071 1504318 train Því að svona tryggingafyrirtæki þau eru náttúrulega öll að að reyna að kljást við svindlara. Já. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00111 1510164 1533196 eval Sem sagt, þegar þið byrjið að kynna, núna, verkefnin í, í, hérna, sjálf, sem sagt, sem er seinni hluti námskeiðsins þá munið þið kynnast þessum machine learning algoritmum sem að þið, já, ættuð endilega að nota í ykkar lokaverkefni til þess að finna einhvers konar svona mynstur í ykkar gögnum. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00112 1537548 1557046 train Og hvort að þið notið classification eða, þú veist, clustering eða hvað, það þarf bara kannski að [HIK: finn] sjá út frá gögnunum hvað maður vill vita hvað það er það sem þú vilt finna, hvaða ályktanir viltu draga og, og hérna velja sem sagt aðferð út frá því. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00113 1560641 1564912 train Einhverjar fleiri spurningar? Nei? +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00114 1568137 1581786 train Hérna þessar glærur eru komnar á canvas og líka, hérna, Jupyter notebook um, hérna, sem sagt tilgátuprófanir. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00115 1583124 1587354 train Þannig að þið getið kíkt á það og ef þið hafið einhverjar spurningar þá getið þið bara tékkað á því á mánudaginn. +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090_00116 1589071 1590576 dev Annars segi ég bara, góða helgi. diff --git a/00004/63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090.wav b/00004/63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..123cf547984e7bc294773fb74b7585144682c156 --- /dev/null +++ b/00004/63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:ae2077afbb65d5293fdc891f905699afd170f2bd2b2a64d1a74432094450c704 +size 51104504 diff --git a/00004/8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af.txt b/00004/8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2f9ac404bbbc62b8dcf09b01cc47b0acff6f7a29 --- /dev/null +++ b/00004/8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af.txt @@ -0,0 +1,322 @@ +segment_id start_time end_time set text +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00000 4976 5886 train Sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00001 6946 10438 train eru inni á Canvas, tvö notebook. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00002 12463 15554 train Ég ætla að fara bara í gegnum annað ég hvet ykkur til að kíkja á hitt. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00003 16405 18269 train Það er svona annar fókus í því +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00004 18816 23286 train en, en, hérna, hérna er þetta sem við erum búin að vera að tala um í dag, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00005 24372 32232 eval sem sagt um það hvernig maður getur möndlað gögnin með melt og pívot til þess að, sem sagt þau, þannig að taflan lúkki rétt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00006 32874 42627 train og svo hins vegar ýmiss konar, hérna, skipanir til þess að díla við missing values og útlaga og, og slíkt. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00007 43466 46889 train Þannig að ef við bara byrjum hérna að keyra, sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00008 46988 50770 train þetta sem við þurfum og þið sjáið við erum með allt þetta sama og venjulega, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00009 52335 61882 train pandas og numpy. Við erum með eitthvað sem heitir datetime sem við notum til að díla við, hérna, díla við dagsetningar og svo náttúrulega plottið. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00010 62720 67700 train Og þessi gögn finnið þið líka inni á Canvas í zip skrá. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00011 68564 73763 train Þannig að byrjum á að lesa inn, hérna, þessi gögn frá Pew Research Center, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00012 74040 76685 dev um sem sagt innkomu og trúarbrögð. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00013 77988 79938 dev Sjáum það þetta sem við sáum áðan +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00014 80917 82908 train í, hérna, í glærunum +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00015 83130 84240 train þarna erum við sem sagt með +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00016 86321 89351 train fjölda eftir trúarbrögðum +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00017 90101 91898 train miðað við tekjur. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00018 91944 97359 train Þannig að við erum með, dálkarnir tákna mismunandi tekjumörk. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00019 98304 99713 train Svo sjáum við fjöldann +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00020 100625 109705 eval sem tilheyrir hverju trúarbragði og eins og við sáum áðan þá er þetta dæmi um það að við erum með einhverjar upplýsingar í dálkaheitunum, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00021 110845 113474 train sem sagt tekjutölurnar hérna. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00022 114304 117334 train Og þetta eru upplýsingar sem við mundum vilja nota, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00023 118384 120802 train hafa meira [UNK]. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00024 120845 122795 train Við viljum geta notað þessar upplýsingar á einhvern hátt. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00025 123415 129091 eval Þannig að til þess að geta, að gera það þá, hérna, viljum við breyta töflunni með því að nota þetta melt fall. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00026 131811 137481 train Hérna, það sem, eins og við nefndum áðan að við tökum töfluna okkar, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00027 138240 142379 train við viljum halda eftir þessum religion dálki. Hann á að halda sér, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00028 143360 148310 train en við ætlum að gera eitthvað við alla hina, sem sagt fyllimengið af dálkum +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00029 149120 153577 eval og við viljum að það, sem sagt, varpist +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00030 154400 159320 train já, og, og, hérna, og nýi dálkurinn á að heita +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00031 160308 167693 eval income eða tekjur og svo kemur nýr dálkur þar sem að þar sem að gildin í töflunni koma og hann á að heita sem sagt frequency. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00032 167866 172085 train Og hérna og svo er hann bara eitthvað að sort-a þetta eftir trúarbrögðum. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00033 172840 179986 eval Þannig að ef við keyrum það þá sjáið þið að hún lítur svona út þegar við erum búin að umturna þessu. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00034 181305 187759 train Hérna, það er voðalega gott bara að stara á þetta. Þetta alveg svoldið svona +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00035 188305 194871 train smá hérna flókið stundum að, þú veist, fatta nokkuð hvað er að gerast en hérna, sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00036 194944 200853 train ég fann ágætis útskýringu hérna ég skal setja þá linkinn inn á þetta, á sem sagt Canvas líka, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00037 201404 206101 train það sem er verið að tala um muninn á pivot og melt og hvernig það virkar. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00038 207598 210544 train En basically það sem við erum að gera við erum að taka þessa, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00039 210701 216785 dev dálkana og aðeins bara umturna þeim þannig að við förum úr þessu format-i og í þetta langa format í þessu tilfelli. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00040 218094 221753 train Og hérna erum við með lögin, vinsældalistann. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00041 223110 227580 train Ef við lesum það inn þá lítur þetta svona út og þið sjáið þetta er svona +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00042 228102 239135 train alveg svolítið skrýtið af því að við erum með hérna hvenær það kom inn á listann og hvenær það var hæst á listanum og svo erum með hérna sjáið þið dálkaheitin hérna: +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00043 239384 242747 train x first week, x second week +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00044 242995 249142 train svo erum við bara með fullt af einhverjum NaN þannig að þetta eru svona eitthvað, eitthvað svona ekki ideal. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00045 249880 253338 train Þannig að hérna aftur ætlum við að nota melt. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00046 254679 257048 train Og við byrjum á að ákveða +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00047 258160 259600 train hvaða breytur +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00048 260480 279800 train melt fallið á að, sem sagt halda og við viljum halda þessum dálkum hérna, year, artist, inverted, bla bla bla, track time, genre, date entered og date peaked. Þeir allir eigi að halda sér kjurir en restin á að varpast svona á að melt-ast. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00049 280600 284499 train Og, og, hérna, þannig að ef við bara keyrum þetta, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00050 285689 287585 train já, og svo bætir hann líka við hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00051 287873 292483 train nei, fyrirgefðu hann, sem sagt bara melt-ar þetta. Hann heldur þessum dálkum sem eru nefndir hérna í þessu id-vars +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00052 292698 297088 train og svo melt-ar hann og þá lítur hún svona út þannig að þið sjáið +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00053 297642 306263 train að þessir dálkar sem við vildum halda þeir eru hérna allir nema allt sem var í restinni sem að var, sem sagt héðan, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00054 306634 307701 train allt sem er hér +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00055 308338 310918 train er bara núna orðið að tveimur dálkum, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00056 311415 313637 train það er að segja annar dálkurinn heitir week. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00057 314624 320126 train Þetta hérna: first week, second week, sem við sáum, sem við sáum og seinasti dálkurinn hann heitir rank +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00058 320768 323408 train þar sem að tölurnar í þessum dálkum eru núna komnar. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00059 324938 328673 train Og svo getum náttlega tekið þetta og tekið aðeins til í þessu +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00060 328951 331322 train af því þið sjáið að, sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00061 331550 337034 train gildin hérna í þessum week dálki er náttúrlega svolítið ljót, við getum ekki, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00062 337173 338853 train gert neitt við þetta svona þetta er svolítið skrítið. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00063 339209 342839 train Þannig að það sem við gerum til dæmis er að nota svona regular expression, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00064 342941 345150 train til þess að taka út bara töluna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00065 346381 349441 train og svo erum við aðeins að manipulate-a líka dagsetninguna. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00066 350336 357205 train Búa til hérna nýjan dálk sem heitir date og aðeins að möndla hann þannig að við fáum út eitthvað sem lítur svona út. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00067 357584 363909 train Já, ég veit ekki af hverju þetta er svona skrítið hér þetta á ekki að vera svona. Þetta ætti raunverulega bara að enda hér. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00068 365021 366021 train Skrítið jæja. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00069 366749 372788 eval Að þá sem sagt sjáið þið líka hérna í week er bara talan það er ekkert, hérna, þú veist, allt þetta crap +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00070 373200 374411 train Það er bara talan sjálf. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00071 375784 376264 dev Ókei. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00072 377726 380245 dev Já, og svo ætlum við að skipta þessu líka í tvær töflur. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00073 381056 385495 train Aðra sem er bara með lögunum og hin sem er síðan bara með í hvaða sæti þau voru. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00074 386371 389185 train Þannig að við getum hérna í fyrsta lagi búið til +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00075 389781 392775 train töfluna með bara með lögunum. Hún mundi líta svona út. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00076 393097 395348 train Þannig að við veljum bara dálkanna sem við viljum. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00077 396567 400742 train Við droppum duplicates af því þið sjáið náttúrulega hér +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00078 400753 403959 train að sama lagið er að koma rosalega oft fyrir. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00079 405314 409034 train Við bara pössum það að hvert entry kemur bara fyrir einu sinni +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00080 409732 413584 train og, og hérna búum til sem sagt hérna id dálk og eitthvað +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00081 413950 422084 train og þá mundi hin taflan sem er með, hérna, því sæti sem lögin eru í, líta svona út þar sem við veljum þá árið +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00082 424962 431523 dev og, já, artist-ann, lagið, tímann og genre-an og svo, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00083 432186 433242 train breytum við þessu hérna. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00084 433985 453695 train Ókei, og svo erum við með berkladæmið okkar sem við sáum líka í glærunum þar sem við vorum með fjölda berklasjúklinga í mismunandi löndum mismunandi árum eftir kyni og aldri og þið munið að hérna erum við líka mjög [HIK:flók] flókna samsetningu af kyni og aldri +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00085 453920 455485 train í dálka heitunum +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00086 457402 461722 train og aftur notuð við melt þannig að melt er svona frekar mikið galdra fall hér, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00087 462741 469942 train að við viljum halda eftir country og year en við viljum breyta öllu hinu, við viljum við viljum varpa því öllu +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00088 471572 474692 eval og við viljum að, sem sagt þessir gaurar +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00089 475171 480574 train þeir heiti cases og gildin heiti sex and age. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00090 480777 484595 train Þannig að við byrjum á að breyta þessu, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00091 485275 490324 eval nei, fyrirgefðu nú erum við búin að [HIK:skip], nei, við voru búin að víxla þessu. Þetta var alltaf víxlað áðan, sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00092 490496 496316 eval þá heita, hérna, dálkarnir eiga að heita sex and age og cases á að heita, gildin eiga að heita cases. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00093 496775 509928 train Takið eftir því, value-name og var-name. Og þá lítur þetta svona út nema ennþá er náttúrulega þetta hérna, þessi dálkur sex and age svolítið ómeðfærilegur þannig að við notum +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00094 510848 520746 train regular expressions, sjáið þið hérna, hérna, extract-a eitthvað út úr honum til þess að breyta þessum hérna dálki í einn dálk sem er bara með kyni +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00095 521357 523669 train og dálk sem er með sem sagt aldrinum. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00096 524243 525632 train Þannig að við keyrum þetta. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00097 528197 534458 train Nei, ekki þetta. Ég ætla að byrja upp á nýtt. Sorry. Svona, og svona. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00098 534593 536359 train Þennan ætla ég að keyra. Ókei. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00099 536468 537566 train Þá sjáið þið hérna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00100 537834 541556 dev að við erum með kynið. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00101 541967 554218 train Við erum með lægri mörkin á aldrinum, efri mörkin á aldrinum og, sem sagt aldurs, raunverulega, bilið þannig að þessir age-lower og age-upper er sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00102 554358 556338 eval þeir saman búa til þennan age hérna. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00103 558204 559614 dev Þannig að þið sjáið sem sagt að +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00104 563393 564644 train þessi hérna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00105 564989 566453 train temp data frame +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00106 567413 573006 train er bara sex and age dálkurinn +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00107 574336 576345 train úr þessum hann er bara þessi hérna dálkur, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00108 577504 580641 eval svo extröktum við sem sagt þetta sem streng +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00109 582193 588133 train og, og hlutina úr honum og búum til þá, sem sagt nýja, þrjá nýja dálka sem líta svona út. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00110 588544 592197 train Og svo getum við bætt honum aftur við upprunalegu töflunna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00111 593024 602714 train svona. Þannig að við erum aftur komin með sem sagt landið árið fjöldann og svo, sem sagt kyn og aldur. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00112 603234 607683 train Þannig, núna lítur þetta út á svona einhverju formi sem er svolítið þægilegra. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00113 609164 616304 eval Ókei, og svo erum við með veðrið munið þið þessa hérna ljótu töflu sem var bara full af einhverju tómu og við vildum breyta henni +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00114 616767 634864 train og þið munið líka hérna þá vorum við, sem sagt árið og svo voru með mánuðinn og svo vorum dagana hérna í dálka heitunum sem er náttúrulega hálfkjánalegt en þetta getur náttúrulega bara verið að þessir sem eru að eru að safna þessum gögnum að fyrir hann er best að hafa þetta svona og þess vegna vinnur hann þetta svona. En en fyrir okkur sem viljum svo vinna eitthvað upp úr þessu +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00115 635648 641015 train þá er þetta alveg vonlaust þannig að við, við förum í það að, að, hérna, umturna þessu. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00116 641778 643248 train Aftur notum við melt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00117 644734 648843 train og við viljum að halda id, year, month og element +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00118 650388 651677 train en við viljum +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00119 653824 655294 train varpa, hérna, þessum. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00120 656640 657479 train Varpa restinni +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00121 658432 659960 eval og það á að heita day raw. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00122 660521 665055 train Þannig að day raw, sjáið þið hérna, er þessi +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00123 665304 666024 train nöfn hérna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00124 667240 669759 train og við erum ekki með neitt value name, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00125 672550 678880 train sem þýðir það að við bara fáum default gildi hérna sem er bara value þannig að value name er bara value það er sem sagt í default-ið +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00126 680402 682442 dev og svo viljum við +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00127 684353 690534 train út úr þessu hérna extract-a bara einn inn af því það er dagurinn, við erum ekki, þetta d skiptir engu máli +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00128 690871 693131 dev það er hvort eð er alltaf það sama þannig að við getum alveg eins hent því í burtu. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00129 693888 698958 train Þannig að við notum regular expression til að henda d-inu í burtu +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00130 700474 703253 train og við látum, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00131 703298 705568 dev breytum þessu í, í þetta. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00132 706479 712096 train Sem sagt að id-ið er bara, sem sagt þessi. Þetta er alltaf það sama. Þetta var sem sagt mælitæki sem þeir notuðu eða eitthvað. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00133 712535 714601 train Og svo það sem við erum að gera hér +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00134 715691 716801 train er að +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00135 717740 724568 train nota svona lambda expression til þess að breyta þessum strengjum, þetta eru strengir í +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00136 726346 726855 train í numeric, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00137 727375 730813 train sem sagt pd to-numeric þannig að þetta er allt saman, allt saman +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00138 730831 732690 train strengir og við viljum þetta séu tölur. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00139 733062 734550 dev Þannig að ef við skoðum þetta núna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00140 734973 739710 train þá sjáið þið hérna að við erum komin með, þetta er núna sem sagt, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00141 741218 747059 train já, breytist ekkert, ekkert hér en við sjáum að, hérna, day er bara einn +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00142 747835 750082 train í staðin fyrir að vera D einn þá er það bara einn +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00143 750464 752234 train og svo sjáum við, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00144 753221 755494 train já, þetta er svo bara tölur hérna. Við sjáum það hér. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00145 756480 774928 train En svo að gera hér er að taka þessa þrjá dálka year, month og day og búa til date. Við viljum að sé bara date, sem sagt að data type-ið sé date þannig við getum reiknað með þeim eins og þeir séu dagar, en þá getur maður sagt: þú ert ein dagsetning, mínus öðrum dagsetning og fengið út fjöldann á dögum milli +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00146 775936 777496 train hentugt að vera með þetta sem date. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00147 778008 785088 train Þannig að við skrifum hérna lítið fall sem að, hérna, breytir þessum tveimur dálkum í einn dálk sem heitir dagsetning +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00148 786432 788801 dev og þá fáum við út eitthvað sem lítur svona út. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00149 789722 798485 train Þannig að við erum með, hérna, mælitækið, við erum með max, hibben minn, hitann og gildi sem að mældist á þessum degi. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00150 800903 804234 train Og svo þegar við erum búin að þessu þá viljum við unmelt-a þetta. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00151 804645 814779 train Og andstaðan við melt heitir pivot. Í melt þá erum við að breyta töflum og gera þær langar og þegar við erum að pivot-a erum við að gera þær breiðar. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00152 815272 818683 train Þannig að það virkar svipað, eða, þú veist, bara andstætt. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00153 820088 824347 train Í þessu tilfelli þá viljum við halda eftir æti í beit +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00154 825554 832064 eval og það er þetta sem við viljum, það sem við viljum breiða úr. Þannig að við breiðum úr þessu. Þá sjáum við hérna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00155 832673 843673 train að við fáum út, sem sagt að töfluna sem lítur svona út. Við erum með mælitæki um dagsetninguna og erum með tvo dálka hérna, t Max og t min þannig að í staðinn fyrir að vera með, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00156 844258 847791 train hérna, tvö mismunandi gildi alltaf hér í element, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00157 848768 851378 train þá breytast þeir í tvo nýja dálka. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00158 852584 861098 train Þannig að eins og ég segi þetta pivot er svona andstæð aðgerð við melt. Það gerir töflurnar breiðar á meðan melt gerir töflurnar langar. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00159 862937 869958 dev Ókei og svo vorum við með baby names in illinois, þið munið eftir því. Það voru sem sagt tvær mismunandi töflur í tveimur mismunandi skrám +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00160 870352 872021 train og við viljum sameina þær. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00161 874602 882066 train Skrifum hérna smá lítið fall sem að, hérna, extract-ar árið úr, úr, úr, hérna, skráarheitinu. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00162 882180 883762 eval Þannig að þið sjáið hérna að við erum með +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00163 885547 904958 dev búum til þennan hérna þessa hérna breytu sem heitir all files sem er með path-inn á skránni og svo getur skráin heitið mismunandi sjáið hérna erum við með svona expression þar sem við getum sett inn mismunandi gildi fyrir skráarheitið og svo bara lúppum við yfir alla fælana í þessari hérna möppu +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00164 905938 910766 train og finnum allar, alla fæla sem hafa þetta format +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00165 911924 912793 train sem heita eitthvað, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00166 912853 920592 train sem sagt eru á þessu format-i og í okkar möppu erum við með, sem sagt tvær skrár, annars vegar tvö þúsund og fjórtán og hins vegar tvö þúsund og fimmtán +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00167 922011 925131 train og þannig að þessi for loop-a finnur báðar þær skrár +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00168 925952 927452 eval og les þær inn og sameinar þær, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00169 928422 933744 train sem sagt hérna, concat og, og, hérna, sem sagt, og þetta þá mundi vera +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00170 934211 935585 train byrjunin á þeirri skrá. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00171 936448 946978 train Þetta er mjög sniðugt hérna að nota þetta hérna, sem sagt eitthvað svona regular expression og svo loop-a yfir allar skrár í möppunni, ef þú ert með margar skrár sem eru mjög svipaðar, sem +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00172 947552 948769 train sem er mjög oft +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00173 950412 953471 train það sem við erum að díla við, þá er þetta mjög góð lausn til þess. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00174 955478 961452 dev Ókei, eru einhverjar spurningar um melt og pivot og svona breiðar og, og, hérna, mjóar töflur? +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00175 963712 966860 train Eins og ég segi þá er bara gott að aðeins stara á þetta til þess að átta sig á því hvernig þetta virkar. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00176 968648 973840 train En annars þá eru nokkur orð um data preprocessing +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00177 975674 981076 train Ég ætla að nota hérna, sem sagt þetta wheat prices sem við vorum með á seinasta föstudag +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00178 982832 991477 eval og, og hérna og byrjum bara á því að lesa þau inn og við sjáum það að við erum með, sem sagt tuttugu og tvö þúsund, átta hundruð níutíu og níu +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00179 991851 994266 train observation-ir og átta +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00180 995552 996122 train breytur. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00181 996992 999926 train Svo getum við tékkað hvort það sé einhver, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00182 1000156 1004594 dev sem sagt einhver missing value hvort það vanti einhverstaðar eitthvað og þetta er einfaldasta kall til þess. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00183 1004857 1009880 train En þið sjáið það að [UNK] ef við lesum það inn þá bara fáum við út töfluna með logical gildum, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00184 1010447 1020836 eval fullt af false, false, false, svo eru hérna einhver nokkur, nokkur sem eru true þannig að við getum verið viss um það að hérna eru einhver missing en þetta er náttúrulega ekkert voðalega +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00185 1022238 1029737 train góð aðferð þannig að við getum beitt öðrum aðferðum. Þið sjáið til dæmis hérna. Ef við erum með þetta is null aftur á hérna data frame-inu okkar +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00186 1030251 1039115 train svo við gerum punktur values punktur ravel punktur sum þá fáum við einfaldlega út fjöldann af missing gildum í þessari töflu. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00187 1040180 1048460 train Ef við sleppum þessu values ravel og gerum bara punktur sum þá gætum við séð eftir dálkum hvað eru mörg missing gildi. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00188 1049561 1056176 dev Þannig að við sjáum hérna núna mjög skýrt og greinilega að í dálkinum low q eru tíu þúsund fimmtíu og fimm, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00189 1056768 1057967 train tíu þúsund fimm hundruð fimmtíu og sjö missing gildi. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00190 1061164 1069092 train Ókei, og svo getum við, ef við viljum bara, sem sagt fjarlægt þessi missing gildi úr töflunni okkar +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00191 1069936 1072665 eval og þá getum við notað þetta fall sem heitir drop NA +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00192 1073920 1075869 train þar sem að axis stendur fyrir +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00193 1076736 1083485 train hvort við eigum að gera eftir röðum eða dálkum þannig að axis jafnt og núll eru raðir axis jafnt einn eru dálkar. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00194 1084227 1087835 train Og svo erum þetta how sem getur annað hvort verið any eða all +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00195 1088875 1091860 train og sem sagt ef við erum með all hérna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00196 1092736 1103176 eval þá þýðir það raunverulega að við droppum röðinni í þessu tilfelli ef að það vantar alla, ef öll röðin er með NA þá hendum við henni í burtu. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00197 1103849 1115527 train En við vitum það að það er bara NA hjá okkur í low q þannig að það er hvergi það ástand að öll röðin er NA það er bara getur bara verið í þessum hérna dálki. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00198 1115835 1118815 train Þannig að við setjum inn any í staðinn fyrir all +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00199 1119616 1123308 train það þýðir bara að eitthvert af gildunum þarf að vera NA og +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00200 1123358 1125236 train þá hendum við út allri röðinni. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00201 1126016 1129393 train Eins ef við mundum setja hérna inn einn í staðin fyrir núll. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00202 1129868 1136828 train Þá erum við að segja honum að þú átt að henda út öllum dálkum þar sem er eitthvað missing value. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00203 1138814 1142232 train En ég ætla að gera þetta svona af því að ég vil ekki henda út dálkinum, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00204 1143786 1151664 train og eins og ég segi það er bara eitthvað sem maður verður að ákveða í hvert skipti hvað maður ætlar að gera. Ákvörðun sem maður tekur, byggir bara á gagnasafninu og hvernig við ætlum að nota það. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00205 1151937 1153360 eval En hérna ætla ég að gera þetta svona. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00206 1154480 1155897 train Ókei, og þá sjáið þið +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00207 1156767 1157568 train að +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00208 1158969 1169074 train þegar við erum búin að henda þeim öllum í burtu þá erum við með tólf þúsund raðir eftir en við vorum með tuttugu og tvö þúsund raðir, við erum búin að henda burtu +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00209 1169426 1171937 train þessum hérna tíu þúsund röðum. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00210 1173946 1181870 dev Ókei, en við getum líka impute-að við getum bætt inn, sem sagt þessum missing gildum í staðinn fyrir að henda þeim í burtu, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00211 1183222 1189537 train og þá höfum við fallið sem heitir fill na sem tekur hérna argument +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00212 1190730 1198641 train hvað við viljum fylla inn þannig að hérna, ef við viljum fylla inn núll í staðinn fyrir það sem vantar, þá myndum við setja hérna núll. Við getum sett inn +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00213 1199878 1200448 train til dæmis +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00214 1201280 1202209 dev eitthvað annað líka, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00215 1203732 1208892 train til dæmis mean eða median eða hvað sem er þannig að við getum sett inn núll til dæmis. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00216 1211416 1215136 dev Svona, þá sjáið þið það er ekkert missing lengur. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00217 1216720 1219689 train En ef við reiknum út meðaltalið á öllum dálkunum. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00218 1222249 1225871 train Nei, þetta er ekki það sem ég vildi gera. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00219 1231056 1232256 train Já, djók. Sem sagt hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00220 1233099 1237434 train í staðin fyrir að setja inn núll þá er ég að setja inn meðaltalið þannig að þið sjáið að +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00221 1238289 1240553 train ef við gerum þetta svona, við erum með sem sagt, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00222 1241732 1242703 train þennann dálk. Við viljum +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00223 1243142 1249310 dev fylla na með meðaltalinu af þessum dálk og þá lítur þetta svona út. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00224 1250558 1257157 train Þá sjáið þið að hérna alls staðar er sama gildi. Þessi gildi voru öll NA og þau fá öll sama gildið sem er meðaltalið af öllum hinum. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00225 1257878 1260031 train Ókei, outliers, útlagar. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00226 1260360 1266088 dev þá erum við með gagnasafn sem er innbyggt í scikit learn pakkann í Python. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00227 1266782 1273947 train Þannig að við erum með, hérna, import-um úr scikit learn eða sk learn datasets. Þetta hérna sem heitir Boston +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00228 1274728 1276498 train og ef við kíkjum á það +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00229 1277161 1279844 eval þá erum við með fimm hundruð og sex línur +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00230 1279885 1280876 train og þrettán dálka +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00231 1283742 1286959 eval og ef við ætlum aðeins að skoða það, þetta er sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00232 1287033 1292657 train það gagnasafn sem sýnir íbúðaverð í Boston. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00233 1293862 1298384 train Getið fundið upplýsingar um það á, hérna, á netinu. Kannski skiptir ekki öllu máli +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00234 1298421 1305624 train hvað það nákvæmlega segir okkur en við erum með hérna mismunandi breytur og hér ætlum við að leita að útlögum. Við byrjum á því að leita að +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00235 1306731 1310908 dev univariate-útlögum með því að nota boxplot. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00236 1310942 1312913 train Þannig að þið sjáið hérna að við erum að nota seaborn +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00237 1313123 1318103 train og svo leitum við að, búum við til boxplot-ið úr, hérna, einni breytu það eru dis breytu, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00238 1319339 1320539 train þá lítur boxplot-ið svona út, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00239 1321340 1324247 train akkúrat það sama og var á glærunum, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00240 1324392 1334454 train og þið sjáið hérna, þessir þrír punktar þarna út fyrir. Þeir eru hugsanlega útlagar því þeir eru fyrir utan þetta strik sem að eru mörkin á þessu, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00241 1334825 1335364 train sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00242 1337012 1340654 train q þrír sinnum, hérna, eitt og hálft iqr. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00243 1342828 1344381 train Þannig að þeir eru útlagar. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00244 1346691 1366898 train Við getum séð það mjög skýrt hér og svo hins vegar, ef við viljum leita að multi variate útlögum þá tökum við einhverjar tvær breytur og viljum skoða hvort það séu útlagar, sem sagt á milli tveggja breyta og þá til dæmis hérna, þá notum við bara scatterplot og veljum tvær breytur, annars vegar indus og hins vegar tax +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00245 1368552 1370322 train og fáum út þessa mynd hér +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00246 1370642 1373809 train og, og hérna, hérna, sem sagt, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00247 1374618 1381988 dev já, gæti maður ímyndað sér að það til dæmis þessi hér er útlagi eða þessi þarna uppi. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00248 1382132 1386168 eval Hann, hann er langt frá bæði hérna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00249 1386422 1387919 train í þessu proportion +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00250 1388032 1390413 eval og líka þessu value-i. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00251 1390539 1394187 train Þessi efsti mundi líklega vera útlagi og þessi líklega líka. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00252 1394840 1398102 train Það þarf bara svona meta það aðeins bara í hvert sinn. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00253 1401223 1404701 train Ókei og svo getum við fundið útlaga með z-score-um. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00254 1405621 1410910 train Þá bara reiknum við z-score-in þannig að ég ætla núna að að import-a þessu sem heitir stats +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00255 1412434 1417353 train og reikna z-score fyrir allar tölur, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00256 1417597 1420190 train eða sem sagt öll, allar mælingarnar í þessari töflu. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00257 1421187 1423305 eval þannig að við fáum út töflu af z-score-um +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00258 1424768 1433317 train og svo munið þið að threshold-ið okkar var þrír, allt sem er með z-score yfir þremur eða undir mínus þremur er útlagi. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00259 1433862 1439463 eval Já, takið eftir, við erum með hérna np punktur abs þannig að þetta er, sem sagt, hérna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00260 1440262 1452041 dev jákvæða gildið. Hvað heitir það? Abs, absolute value? Hvað heitir það? Tölugildi, er það ekki? Já. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00261 1452593 1453163 eval Tölugildið. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00262 1453584 1459324 eval Og, og, hérna, sem sagt allt sem er absolute value stærra en þrír er útlagi þannig við getum, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00263 1460404 1461604 train þetta segir okkur, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00264 1462710 1472640 train annars vegar raðirnar og hins vegar dálkana þar sem gildin eru stærri en þrír. Þannig að hérna í röð fimmtíu og fimm +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00265 1473664 1474324 dev eru +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00266 1477084 1488334 train þessi með útlaga þannig að við leitum af til dæmis hérna í röð fimmtíu og fimm, dálkur eitt þá sjáið þið það að þar erum við með z-gildi sem er stærri en þrír, þannig að það er útlagi þar +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00267 1489819 1491230 dev og svo getum við hreinlega bara +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00268 1492358 1498795 train condition-að á þetta og sagt að við viljum bara halda því eftir sem er með z-gildi minna en þrír. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00269 1500190 1509160 eval Gerum það svona og þá sjáið þið að við erum eftir með töflu sem er með fjögur hundruð og fimmtán röðum og þrettán dálkum. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00270 1509456 1514974 train Þannig að í upphafi ef þið munið þá vorum við með fimm hundruð og sex raðir og þrettán dálka. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00271 1515324 1521664 train En núna erum við búin að fjarlægja allar raðir þar sem voru útlagar +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00272 1523602 1527852 train og svo getum við gert það sama með interquartile range-inu. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00273 1527938 1533562 eval Þá byrjum við á því að reikna q einn, q þrjá og interquartile range þannig að við getum séð +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00274 1534930 1538349 dev fyrir alla dálkanna hvað interquartile range-ið er +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00275 1539560 1543668 dev og svo getum við tékkað í töflunni okkar +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00276 1544576 1564736 dev hvaða gildi eru með [HIK:inter] eða eru sem sagt útlagar samkvæmt okkar skilgreiningu á útlögum, að vera ákveðið langt fyrir neðan q einn, og ákveðið langt fyrir ofan q einn og svo þegar við erum búin að tékka á þessu þá bara getum við hreinlega hent þeim í burtu og þið sjáið núna að við erum með svolítið minna +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00277 1565205 1570276 train eftir heldur en áðan við erum með tvö hundruð sjötíu og fjórar raðir í staðinn fyrir fjögur hundruð og fimmtán +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00278 1572430 1575009 train og svo að lokum: staðla gögn. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00279 1576866 1589856 eval Ef við kíkjum á þennan dálk sem heitir crim í þessum Boston-gögnum og reiknum meðaltalið og staðalfrávikið þá sjáum við það að meðaltalið er einn komma núll tveir níu og staðalfrávikið er einn komma níu fimm. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00280 1591016 1612090 train Ókei, svo getum við notað þennan min max scaler og við gerum það hérna og reiknum svo aftur meðaltalið og aftur staðalfrávikið. Þá sjáið þið að, hérna, meðaltalið er, er núll komma ellefu og staðalfrávikið er núll komma tuttugu og tveir. Og kannski áhugavert líka að tékka hvað er min og hvað er max. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00281 1612943 1615140 train Þannig að ef við segjum, hérna, sem sagt, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00282 1617382 1620284 train bætum hérna einu við segjum hérna minimum, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00283 1622852 1625203 dev minimum, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00284 1626221 1630357 train og gerum hérna, úps, min +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00285 1631007 1635553 train þá sjáum við að minnsta gildið er núll, alveg eins og við vildum. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00286 1636352 1637522 train Og eins +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00287 1639291 1645768 train af því við erum að nota þarna min max scaler þá verður allt á bilinu núll og upp í einn þannig að ef við bætum, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00288 1646243 1651928 eval kíkjum hvað max er, maximum, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00289 1652548 1654296 eval sjáið að max er minna en einn. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00290 1654541 1664835 train Þannig að við erum búin að taka, sem sagt allt þetta range sem var í þessu crim hérna, við getum meira að segja tékkað líka hvað það var bara svona uppá djókið, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00291 1665188 1666687 train sem sagt við vorum með +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00292 1668344 1674276 train minimum áður en við skölum þetta +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00293 1677931 1680069 train þá er þetta minnsta gildið +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00294 1682818 1683598 eval og +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00295 1684868 1687083 train stærsta gildið var, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00296 1693131 1695600 train maximum, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00297 1696607 1706988 train átta komma sjötíu og einn. En svo skulum við með þessu min max scaler og fáum út að minnsta gildið er núll, og stærsta gildið er einn og það er bara útaf þessu falli sem við notuðum +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00298 1708827 1714526 train og að lokum að staðla gögnin, sem sagt nota, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00299 1714863 1717803 train breyta þeim í c gildin eða z gildin, basically. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00300 1719326 1722023 train þá hérna lítur þetta svona út. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00301 1725735 1727699 train Þetta var eitthvað skrítið. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00302 1731855 1733116 dev Þetta er ekki rétt. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00303 1738852 1742113 train Hvað veit ekki gerðist hér? +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00304 1757525 1764114 eval Já, þannig að basically þið sjáið það að meðaltalið eftir að við sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00305 1765140 1769778 train stöðluðum það er mjög lítið, eiginlega núll. Það á að vera akkúrat núll +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00306 1770624 1772151 train en bara út af sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00307 1773090 1776192 eval það verður aldrei alveg akkúrat, akkúrat núll það verður samt eiginlega núll +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00308 1776337 1779935 train og staðalfrávikið er, sem sagt eiginlega einn +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00309 1780547 1782546 train þannig að þarna erum við búin að, sem sagt +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00310 1784266 1791683 train breyta öllum gildunum í z-gildin sín og þá er meðaltalið núll og staðalfrávikið er einn. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00311 1793784 1801746 train Já, þetta var endirinn á þessu. Ég hvet ykkur til að kíkja á hitt notebook-ið þar sem við erum að vinna með, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00312 1802177 1805227 train aftur þetta reshaping og tidying +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00313 1805292 1811410 train og, hérna, meðal annars gögn frá n b a og alls konar sniðugt þannig að kíkið á það. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00314 1813603 1820054 train Ég ætla að minna á sem sagt að minna ykkur á að kíkja á hópanna á canvas til að þið vitið í hvaða hópi þið eruð minna ykkur +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00315 1820358 1824381 train Minni ykkur á að senda inn, hérna, +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00316 1824860 1827590 train topic og hópa fyrir lokaverkefnið +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00317 1829410 1836123 train og svo var smá breyting á dagskránni þannig að á mánudaginn munum við tala um, hérna, model evaluation. +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00318 1836490 1839446 train Á föstudaginn næsta er enginn tími, það er UTmessa +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00319 1840256 1842504 train og svo á mánudaginn eftir það þá er +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af_00320 1844028 1846585 train gestafyrirlestur. Ókei. diff --git a/00004/8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af.wav b/00004/8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..95c368e742dbde2caad5d5df71bfd0751cd82776 --- /dev/null +++ b/00004/8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:9885c7b7560bc5893038aa906fb3594ac8a852eb7d19e0813bb1f4a801f02623 +size 59146318 diff --git a/00004/97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f.txt b/00004/97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..081682740ff86f5a66d5862825fc7b8a4c2613a1 --- /dev/null +++ b/00004/97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f.txt @@ -0,0 +1,495 @@ +segment_id start_time end_time set text +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00000 5924 7394 train Jæja, eigum við að byrja? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00001 11325 12929 train Heyrðu, okay +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00002 13206 17580 train í dag þá ætlum sem sagt að tala um hérna fyrsta lagi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00003 17812 18862 train tilgátuprófanir +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00004 19712 22656 train og í öðru lagi hérna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00005 23292 27748 train ætlum við fara í svona smá upphaf af hérna machine learning, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00006 28813 36488 train og ég ætla bara svona að tala þar um bara svona almennar aðferðir og svona smá, svona yfirlit yfir hérna hvað +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00007 37646 43167 train machine learning snýst um í þessu sambandi sem við erum að fara að vinna með það þar sem maður er bara með svona flatt gagnasafn. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00008 44152 50961 train En fyrst þá ætlum við aðeins að hérna klára þessa umræðu um hérna tölfræðina sem við byrjuðum á í seinustu viku +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00009 52109 59499 train og spjalla aðeins um sem sagt tilgátuprófanir og svo líka öryggisbil af því að +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00010 59779 70970 train oft þegar maður er sem sagt með einhver svona gögn og maður vill sem sagt draga einhverjar ályktanir út frá þessum gögnum, þá er maður að gera það með tilgátuprófunum +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00011 72198 77505 eval og það eru til rosalega mikið af mismunandi tilgátuprófum og það er gott að vera svona hérna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00012 78257 81693 train með í huga að þú veist hvað á við best hverju sinni og svona. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00013 84922 87318 eval Og það sem sáum í seiustu viku eða fyrirgefðu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00014 87333 90355 train á mánudaginn var svona svoldið hérna það sem +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00015 90368 96907 train kallast ályktunartölfræði þar sem við erum bara að að taka saman svona upplýsingar í gagnasafninu okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00016 97912 101591 eval En svo getur maður líka á hinn bóginn verið með sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00017 101899 106222 train hérna það sem heitir inferencial statistics þar sem maður er að, er að sem sagt, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00018 107738 121058 train já draga ályktanir út frá gögnunum og reyna svona að spá fyrir um eitthvað og líka að sem sagt álykta eitthvað um heildina út frá, sem sagt úrtakinu sem maður hefur. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00019 121719 141203 train Af því maður hefur mjög sjaldan kost á því að að gera einhverjar mælingar á öllu þýðinu á öllu [population-inu] og þess vegna tekur maður úrtak og maður prófar eitthvað af úrtakinu sínu, og svo vill nota þær niðurstöður til að álykta eitthvað um allt þýðið þannig það er svona pælingin á bak við þessa +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00020 141214 142293 train ályktunartölfræði +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00021 143411 148309 train og þá er það sem sagt gert með svona hérna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00022 148608 152388 train tilgátuprófunum, meðal annars eða með því að reikna öryggisbil +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00023 154448 157748 train eða að spá fyrir um óþekkt gildi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00024 160160 163190 train til dæmis með svona línulegri aðfallsgreiningu og svoleiðis. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00025 166016 179709 train En ef við bara förum í hérna tilgátuprófanir og um hvað það snýst þá +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00026 179734 182493 train er tölfræðileg tilgáta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00027 183347 188884 train Það er einhvers konar tilgáta sem er hægt að prófa út frá gögnunum sem við höfum. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00028 189755 191216 train Og það er sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00029 191306 199357 train módelað sem sagt, miðað við einhvers konar líkindadreifingu sem við gefum okkur að gögnin okkar fylgi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00030 200791 211081 train og þannig það sem þarf er einhvers konar úrtak og má þarf einhverjar sem sagt ályktanir um þetta úrtak varðandi hvaða dreifingu það fylgir +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00031 212507 226109 train og og hérna og þetta er sem sagt er bara ákveðin hérna vinnubrögð og og svona fræði sem er búið að þróa þannig að þegar fólk talar um að eitthvað sé tölfræðilega marktækt þá +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00032 226176 229917 train þýðir það að það byggir á þessum grundvallar hérna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00033 230871 232252 train já, reglum +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00034 232304 234882 train sem að er búið að þróa í á þessu sviði. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00035 235272 238314 train Þannig að oft þegar maður heyrir hérna auglýsingar og svona þar sem þar sem +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00036 238336 253212 train fyrirtækin segja við erum ódýrari, við erum betri og svo framvegis, þeir segja aldrei neitt hversu mikið betri eða ákvað byggir á stóru úrtaki eða hvað þannig að þeim vantar kannski svona þennan hérna þennan tölfræðilega vísindilega grunn til þess +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00037 253262 255947 eval til þess að hérna bakka upp sínar staðhæfingar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00038 256512 261776 train En ef maður gerir þetta rétt og notar þessar tölfræðilegar aðferðir þá getur maður sem sagt verið með +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00039 262741 268209 train réttan grundvöll fyrir svona staðhæfingum og allir sem að hérna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00040 268467 274557 eval eru að vinna í þessu þeir vita hvað þá það þýðir það sem maður er að segja þegar maður segir að hérna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00041 274798 279294 train það eru níutíu og fimm prósent öruggt að okkar vara er betri heldur en ykkar eða ódýrari. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00042 281009 292319 train Og þetta sem sagt byggir á þessum tilgátuprófunum sem að eru hérna og tilgátuprófanir byggjast á tveimur tilgátum. Annars vegar núll tilgátunni og hins vegar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00043 293248 301678 eval móttilgátunni og og þá er núlltilgátan, einhvers konar staðhæfing sem við erum að reyna að afsanna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00044 304002 314682 train Svo á móti kemur mót tilgátan sem er sem sagt mótstæð við núll tilgátuna og það er það sem við erum að reyna að sanna. Og þetta er bara sett upp svona +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00045 315520 317339 train út af hérna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00046 317522 319202 train raunverulega stærðfræðin á bak við þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00047 320878 324208 train Það er yfirleitt þannig að við erum að reyna sem sagt að að +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00048 325228 329578 train afsanna núll tilgátuna til þess að hitt gildi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00049 330938 334208 train og sem dæmi um þetta er til dæmis að, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00050 334744 343814 train já, hérna erum við með núlltilgátu sem segir að meðalstærð heila hjá fólki sem reykir er sú sama og þeim sem reykir ekki +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00051 344704 348933 train og, og þá er mót tilgátan sem sagt andstæðan við þetta, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00052 349824 356645 train um það að heilastærð reykingarfólks sé ekki sú sama og heilastærð fólk sem reykir ekki, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00053 356995 360784 train þannig að yfirleitt er núlltilgátan, svona, svona einföld, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00054 361124 364993 train staðhæfing sem er með sem sagt jafnt og merki hann er að bera saman eitthvað tvennt, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00055 365824 371072 eval og þá er mót tilgátan sem sagt allt hitt sem sagt fyllimengið af þessari núlltilgátu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00056 375028 378423 train og eins og ég segi þetta er bara sett upp svona af því að +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00057 379038 380427 train út af sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00058 380798 384817 train öllu á bak við þetta þá er einfaldara að, að sanna eða afsanna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00059 384941 388784 dev þessar staðhæfingar með því að setja þær upp sem sagt á þennan hátt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00060 389165 393780 dev Og eins og ég segi líka þá erum við alltaf að reyna að sem sagt afsanna þessa núlltilgátu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00061 396813 398262 train en svo hérna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00062 398341 404365 train hafið þið líka heyrt þegar maður er með svona tilgátur að það er alltaf sagt með níutíu og fimm prósent vissu eða níutíu og níu prósent vissu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00063 405039 417136 dev Og það er sem sagt sem gefur, svona, tilfinninguna fyrir því hversu örugg við erum með þessa [HIK: staðhæfing] staðhæfingu. Þá notum við þetta sem sagt significance level sem yfirleitt kallað alfa +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00064 418828 424227 train sem að sem sagt segir okkur hversu öruggt prófið er [HIK: tilgát] tilgátuprófið er +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00065 425728 427288 train og, og hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00066 428160 429869 train og þegar maður er, sem sagt í svona, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00067 430507 439390 dev tölfræðivinnslu þá yfirleitt ákveður maður fyrir fram hvaða, hérna, significance level, maður vill vera með hvort maður sé að vinna með níutíu og fimm prósent, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00068 439829 441422 train eða níutíu og níu prósent +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00069 442548 445590 train og, og hérna, svo, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00070 445873 460827 eval reiknar maður út p-gildið í prófinu sínu og ber það saman við þetta alfa gildi sem að maður var búinn að ákveða fyrir fram og svo segir maður út frá því hvort að þetta sé tölfræðilega marktækt, sko hvort þetta standist eða ekki, hvort við ætlum að hafna núlltilgátunni eða ekki. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00071 462114 463792 eval Og, og hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00072 464000 467299 train já, þannig að þetta byggir á þessu tvennu, að við, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00073 467712 481091 train erum með sem sagt tilgátan, tilgátan okkar við reiknum út einhvers konar p-gildi. Svo berum við p-gildið saman við þetta significance level og út frá því ákveðum við hvort við ætlum að hafna eða ekki hafna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00074 485462 494486 eval Og hér er sem sagt eitt dæmi um svona tilgátu próf þar sem að einhver, hérna, vísindamaður ætlar að, að, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00075 495890 506029 train prófa eftirfarandi tilgátu: Hann sem sagt er að planta tómötum, þessi maður, og hann vill vita hvort að tómatarnir, hérna, vaxi hraðar eftir því hvort hann gefi þeim áburð eða ekki. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00076 507098 516787 eval Og þá setur hann fram þessar, þetta tilgátupróf þar sem núlltilgátan er að, hérna, tómatarnir þeir vaxa ekki hraðar ef hann setur áburð í moldina +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00077 517205 522461 train og þá er móttilgátan að, sem sagt, andstæða, að þeir vaxi hraðar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00078 522976 525462 eval þegar hann setur, sem sagt áburð í moldina +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00079 526464 536268 eval og auðvitað náttúrlega þegar hann er að setja upp þessa tilraun sína þá þarf hann að vera svolítið passasamur með það hvenær hann plantar hann þarf náttúrulega að planta þessum plöntum á sama tíma þannig að þarf líka að passa það að +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00080 536404 543442 dev þær fái jafn mikla sól og það sé jafnmikill, mikið vatn og svona þannig að hann þarf aðeins að pæla líka í hvernig hann setur upp tilraunina sína +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00081 544945 547796 train til þess að vera viss um að niðurstöðurnar séu marktækar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00082 548736 550535 eval en ef hann gerir það +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00083 551536 555466 train og svo lætur hann helminginn af tómötunum fá áburð og hinn helminginn ekki fá áburð +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00084 555754 558995 train og mælir svo hreinlega hversu hratt þessir tómatar vaxa. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00085 560742 564281 train Þá er hann kominn með sem sagt einhvern grundvöll til þess að prófa þetta +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00086 565638 571688 train og, og hérna, hann sem sagt fær út þetta að líkurnar á því að að, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00087 572721 576412 dev niðurstöðurnar passi ekki við núlltilgátuna séu níutíu og sex prósent, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00088 577127 584465 train en af því að hann ákvað að vera með sem sagt fimm prósent significance þá, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00089 586034 591425 train ákveður hann að að hafna núlltilgátunni af því þið sjáið muninn á níutíu og sex og fimm prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00090 594201 606653 train Já og kannski ágætt að hafa í huga sem ég talaði um áðan, að significance level mundi vera níutíu og fimm prósent. En þá er það raunverulega öryggið sem við erum með en significance-ið mundi vera þá fimm prósenta, þegar hundrað mínus fimm, það er sem sagt allt sem er fyrir utan, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00091 609506 613621 train þannig við erum, ég er að tala um, já, þetta er svona svolítið talað um þetta sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00092 614052 619571 train á sama tíma, annaðhvort fimm prósent eða níutíu og fimm prósent, eitt prósent eða níutíu og níu prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00093 621000 622576 train Fer eftir því hvernig maður er að orða þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00094 623578 629971 dev En en sem sagt í þessu tilfelli þá hafnar þessi maður sinni núlltilgátu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00095 630656 637216 dev af því að hann fær út þetta níutíu og sex prósent, hérna, test statistic. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00096 639908 645278 train Ókei, en hvernig reiknum við út þessar líkur til að bera saman við significance level-ið okkar? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00097 646196 649556 train Það eru bara ákveðnar reglur sem maður fylgir til þess að reikna það út +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00098 651685 654745 train og, sem sagt bara nokkur skref. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00099 655826 659516 train Og í fyrsta lagi þá náttúrulega erum við með úrtakið okkar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00100 660172 665976 train þar sem við erum að mæla þetta. Við erum með þessa tómataplöntu sem við mældum tímana á hversu hratt þær uxu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00101 668039 677250 train Og, já, þannig að við reiknum sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00102 677521 681053 train við pælum í hvaða tölfræðilegu, hérna, ályktanir við erum með +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00103 681946 691069 train og út frá þessu þá vitum við sem sagt út frá gögnunum sem við erum með þá vitum að þá drögum ályktanir um það hvaða, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00104 691508 697146 train hvaða dreifingu þau fylgja og voðalega oft þá er maður að vinna með normaldreifingu, m +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00105 698244 702658 train maður getur líka verið að vinna með t dreifingu ef að ef að hérna úrtakið er frekar lítið +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00106 703488 708978 train en út frá, sem sagt úrtakinu okkar, þá reiknar maður það sem heitir +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00107 710227 711561 train sem sagt test statistic +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00108 714067 715477 train og maður +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00109 715723 727027 train sem sagt gefur sér eitthvað um það hvaða dreifingu þessi, þetta test statistic fylgir ef að núlltilgátan ,sem sagt stendur +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00110 728475 748096 train og af því að við erum komin með þetta eina gildi sem heitir test statistic út frá úrtakinu okkar og við erum búnir að gefa okkur eitthvað um það hvaða dreifingu þetta gildi mundi fylgja ef að núlltilgátan heldur þá getum við reiknað út sem sagt þessar líkur sem við þurfum til þess að bera saman við +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00111 748214 749015 dev alfað okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00112 751485 760608 train En ég mun taka dæmi um þetta á eftir. En alla vegana þá, hérna, sem sagt þegar við erum komin með test gildið okkar þá getum við reiknað út +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00113 761528 763842 eval p-gildið fyrir þetta test gildi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00114 764290 767212 train sem að þið sjáið svona myndrænt hér aðeins +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00115 768303 771476 train að þetta mundi til dæmis vera normaldreifing +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00116 773843 774413 train og +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00117 775576 782326 train í þessu tilfelli þá erum við að nota alfa sem svarar til þessa svæðis, sem sagt rauða svæðis +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00118 782711 784153 train undir kúrfunni +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00119 784880 786586 train þar sem að, sem sagt þetta +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00120 787620 790250 train þetta rauða svæði undir kúrfunni það +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00121 790288 797299 train er raunverulega fimm prósent af öllu svæðinu undir þessari kúrfu. Þannig að allt hérna sem er ekki rautt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00122 798073 800337 train það eru þessi níutíu og fimm prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00123 801280 807830 train En undir þessu rauða er þessi fimm prósent sem svarar til raunverulega significance level-sins okkar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00124 809378 812288 train og svo reiknuðum við út eitthvað, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00125 813555 819098 dev z-gildi út frá úrtakinu okkar og þetta z-gildi er það sem kallar test statistict, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00126 819414 821276 train sem sagt byggir á úrtakinu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00127 822782 825717 train Og við getum fundið út frá, já, og við +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00128 825758 835808 train gefum okkur að það fylgir sem sagt normaldreifingu í þessu tilfelli, og við getum fundið p-gildi fyrir þetta ákveðna z-gildi. Bara með því að sjá hversu mikið af kúrfunni er +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00129 837395 844769 train er sem sagt ef maður heildar alla kúrfuna eða þú veist þarna flatarmálið undir kúrfunni upp að þessu z þá mundi það vera p-gildið okkar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00130 846435 850943 train og þá getum við borið p-gildið saman við alfað +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00131 851213 860957 train og í þessu tilfelli þá mundi p-gildið vera raunverulega stærra heldur en, heldur en significance level-ið af því að þið sjáið það að flatarmálið +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00132 861446 862852 train þetta strikaða +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00133 863126 866204 train það er stærra heldur en, heldur en, sem sagt þetta rauða. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00134 872376 874728 train vona getur maður sem sagt séð þetta fyrir sér +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00135 875520 876180 dev myndrænt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00136 877296 880836 train En nú er ég búinn að vera minna svolítið á að z-gildi eða z-scores +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00137 882481 885573 train og það er einhver svona, já, svona, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00138 886548 889487 train parameter sem maður getur reiknað út frá gögnunum sínum +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00139 891928 896788 train og maður er sem sagt að bera úrtakið eða gögnin saman við normaldreifingu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00140 898176 908254 train og þá er þetta svona gildi sem að maður getur séð hvernig talan manns, sem maður er með eða úrtakið manns er miðað við alla dreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00141 909184 910623 train Og ef þið horfið á normaldreifinguna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00142 912000 914100 train þá hefur hún þann eiginleika +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00143 914342 916931 train ef við erum hérna með, sem sagt meðaltalið. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00144 918725 919867 train Þetta er meðaltalið hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00145 920266 922068 train sem sagt miðjan á dreifingunni +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00146 922676 924656 train þá, og við reiknum út staðalfrávikið +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00147 924741 927520 dev þá er, sem sagt erum við með, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00148 927546 937244 train hérna megin hérna erum við með eitt meðaltal mínus eitt staðalfrávik og hérna megin erum við með eitt meðaltal plús eitt staðalfrávik og þið sjáið að hún er alveg symmetrísk alveg um miðjuna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00149 938194 952645 train og normaldreifingin hefur þá eiginleika að innan eins staðalfráviks frá meðaltalinu, sem sagt sitt í hvora áttina eru sextíu og átta prósent af öllum gögnunum. Öllu dreifingunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00150 952960 956452 eval Flatarmálið undir þessu hérna, hérna á milli +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00151 956730 961091 train eru sextíu og átta prósent. Og svo þegar við förum tvö staðalfrávik +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00152 961196 962661 train frá meðaltalinu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00153 962870 967211 train þá erum við komin með níutíu og fimm prósent af allri dreifingunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00154 967518 976136 train Þannig að flatarmálið hérna milli µ mínus tveir sigma og upp í µ plús tveir sigma er níutíu og átta prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00155 976191 979868 train Og svo ef við förum aðeins lengra út þá kemur alltaf meira og meira. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00156 980936 985586 eval Þannig að þegar við erum komin upp í þrjú staðalfrávik þá erum við komin með níutíu og níu komma sjö prósent +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00157 986496 991065 train líkur á því að vera sem sagt þarna inni á þessu inná þessu svæði. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00158 994692 1003061 train En hvað er yfirleitt hægt að gera með z-gildi? Jú z-gildi eru svona leið til að staðla gögnin okkar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00159 1003668 1006694 train til þess að færa þau, sem sagt yfir á þetta +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00160 1007646 1009115 train normaldreifingarform. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00161 1010048 1011157 train Þannig að ef við erum með +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00162 1012848 1025236 dev eitthvað úrtak úr, úr þýði, þar sem þýðið hefur meðaltalið µ og staðalfrávikið sigma þá getum við tekið, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00163 1026865 1029295 dev úrtakið okkar og reiknað meðaltalið á því, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00164 1030452 1038550 train og svo ef við drögum frá sem sagt meðaltal þýðisins og deilum með staðalfrávikinu þá fáum við út þetta z-score og við getum borið það saman við meðaldreifingunna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00165 1039281 1041190 train Þannig að ef þið ímyndið ykkur að +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00166 1042066 1044270 train í einhverjum kúrs er meðaleinkunnin +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00167 1045474 1047101 eval sex og staðalfrávikið er einn. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00168 1048044 1056037 train Og svo kemur einhver nemandi og hann fær út sjö í prófinu og hann vill vita hvernig hann, sem sagt er miðað við alla hina. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00169 1056896 1061665 train Þá getur hann notað þessa aðferð til þess að reikna út hvernig hann er miðað við alla hina, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00170 1062398 1070548 train þannig að hann mundi þá taka sem sagt sjö mínus sex og deilt með einum þannig að það mundi þá vera sex og það þýðir þá að hann mundi vera, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00171 1070763 1073734 train sex staðalfrávikum, raunverulega, frá, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00172 1074863 1076666 train fyrirgefið einu staðalfráviki frá +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00173 1078766 1081224 train öllu þýðinu, frá, miðað við alla hina. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00174 1081473 1083113 train þannig að, svona, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00175 1083221 1085441 train sjö mínus sex er einn en ekki sex. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00176 1085862 1088255 train En allavegana, hérna sjáið þið þetta miðað við normaldreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00177 1088536 1090825 train ið vorum hérna áðan +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00178 1091397 1095220 train í, sem sagt efstu línunni +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00179 1095552 1098772 train þar sem við erum með normaldreifinguna hér. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00180 1101754 1113851 train Þegar við reiknum z-score-in þá erum við í raun búin að færa þau yfir á þetta hérna form, og þá vitum við að ef z-score-ið okkar er einn þá erum við hér og ef z-score-ið er tveir +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00181 1113908 1115846 train þá erum við hér og svo framvegis. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00182 1116245 1122432 train Þannig að við vitum hvernig okkar úrtak er miðað við alla +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00183 1123440 1124339 train normaldreifingunna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00184 1130091 1141426 train Já, þannig að eins og við segjum hérna þá er sem sagt z-gildið segir þér hversu mörg staðalfráviki þú ert frá, frá meðaltali, meðaltalinu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00185 1142939 1153440 eval og, og það kallast að, sem sagt, eins og ég sagði að staðla og þetta er oft sem gerir við gögn áður en maður byrjar að vinna með þau er maður staðlar þau til þess að koma þeim inn á inn á þetta +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00186 1153502 1163205 train inn á þetta, sem sagt sama bil þannig að séu öll á sama level-inu þannig að þið ímyndið ykkur að, að til dæmis ef við mælum hæð í sentimetrum +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00187 1164160 1167807 train og, og segjum skóstærð +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00188 1169646 1171986 eval bara í skónúmerum raunverulega, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00189 1172848 1179316 train þá er miklu meira, sem sagt tölurnar í hæðinni eru miklu dreifðari +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00190 1179711 1184781 train heldur en skóstærðirnar því skóstærðirnar eru kannski á bilinu hvað þrjátíu og sex upp í fjörutíu og sex +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00191 1185123 1198510 train meðan hæðin getur, hérna, hefur miklu meira, miklu meira range og ef við stöðlum báðar þessar stærðir þá komast þær, svona, inn á raunverulega sama level þannig að það er betra, kannski auðveldara að bera þær saman. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00192 1201920 1208310 train Þannig að ímyndið ykkur að ef við erum ef við erum að spá í skóstærð þá er munurinn á, á, þú veist, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00193 1208852 1210347 train fjörutíu og fjörutíu og tvö +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00194 1210612 1211654 train það eru bara tvær tölur, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00195 1213125 1215156 train sem sagt, já, raunverulega tvær stærðir á milli. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00196 1215746 1223388 train En það lýsir miklu stærri mun heldur en munurinn á hundrað og sextíu og hundrað og sextíu og tveimur, þótt það sé líka bara tvær einingar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00197 1223911 1232370 train þannig ef við, svona, stöðlum þetta þá kemst það svona allt saman á sama level-ið svolítið þannig að það auðveldara að bera saman mismunandi breytur. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00198 1235250 1235879 train En já, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00199 1236523 1237755 train en við sjáum líka +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00200 1239016 1239735 train smá útúrdúr +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00201 1240633 1242616 dev en þegar við erum búin að +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00202 1244122 1245351 train nota þessi z-score, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00203 1247348 1249199 train þá getum við, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00204 1249408 1259568 dev flett upp þessum líkum hversu mikið svæði er undir kúrfunni eða það er hægt að muna þessar þumalputtareglur hér að, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00205 1259902 1269133 train sem sagt sextíu og átta prósent af dreifingunni er innan eins staðalfráviks, sem sagt er hér. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00206 1269243 1275160 train hérna erum við með sextíu og átta prósent massans ef við heildum flatarmálið undir körfunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00207 1277629 1283990 train Innan tveggja staðalfrávika eru níutíu fimm prósent og innan þriggja staðalfrávika eru níutíu og sjö og hálft prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00208 1284516 1286483 train og þetta er svona kannski bara, já, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00209 1287109 1289434 train tölur sem er ágætt svona að hafa bara í huga. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00210 1290539 1295489 train Maður getur alltaf alltaf flett þeim upp en þetta er bara svona, já, reglur um normaldreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00211 1298297 1301267 train Og við tökum nú dæmi hvernig við mundum gera þetta í praktís. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00212 1301695 1305563 train Ef við erum með einhverja bíla sem eru að keyra eftir Miklubrautinni +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00213 1306578 1309128 train og, hérna, og það, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00214 1310273 1316404 train er búið mæla það bara yfir einhvern tíma að meðalhraði bíla er áttatíu kílómetrar á klukkustund. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00215 1317091 1321028 train Og staðalfrávikið á þessum hraða eru átta kílómetrar á klukkustund. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00216 1322494 1325252 dev Ókei, og svo ef við tökum einn bíl af handahófi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00217 1326379 1334660 train og mælum hvað hann er hratt, fer hratt. Hverjar eru líkurnar á því að hann sé að keyra á níutíu kílómetra hraða eða minna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00218 1337112 1338942 train þannig að raunverulega sem við viljum vita +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00219 1339708 1341128 dev eru hverjar eru líkurnar á því +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00220 1341967 1350091 train að hraðinn á þessum, sem sagt þessum bíl sem við veljum af handahófi sé minna eða jafnt og níutíu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00221 1354362 1358530 train Og núna erum við, sem sagt að gefa okkur að þetta sé, sem sagt normaldreift. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00222 1360532 1363382 train Og það sem við byrjum á að gera er að reikna þetta z-score +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00223 1365702 1376368 train með því að bara setja inn í inn í formúluna en núna erum við bara með sem sagt einn bíl þannig að meðaltalið er bara níutíu, við erum ekkert að pæla í neinu úrtaki meira en það er bara eitt, einn bíll í úrtakinu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00224 1376752 1386101 train og þá getum við umskrifað þetta. Svo segjum við að líkurnar á því að z sé minna en eða jafnt og níutíu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00225 1386282 1395237 eval mínus áttatíu deilt með átta og þá erum við búin að staðla +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00226 1397180 1398976 train þennan hraða á þessum bíl +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00227 1401106 1402455 train með því að z-score +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00228 1403167 1408191 train og þá getum við notað, sem sagt þessa stöðluðu normaldreifingunni til þess að reikna þessar líkur +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00229 1410441 1412901 train og þá ef við pælum í því hvernig þetta lítur út +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00230 1413506 1420260 train munið þið við vorum með normaldreifingunna sem var svona eftir því sé staðlað þannig að það mundi vera núll +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00231 1420934 1425338 train og okkar gildi hérna z-score-ið okkar einn komma tuttugu og fimm. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00232 1425717 1427878 eval Þannig að við erum svona sirkabát einhvers staðar hér +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00233 1427967 1430697 eval einn komma tuttugu og fimm og núna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00234 1431680 1435092 eval viljum við reikna þetta hérna flatarmál. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00235 1438625 1440612 train Þetta er raunverulega það sem við viljum finna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00236 1443844 1446458 train til þess að finna þessar líkur. Og, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00237 1449978 1455878 dev og þetta er eitthvað sem við getum bara flett upp í töflum eða við getum reiknað það. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00238 1455920 1467329 train Það eru hérna vefsíður þar sem maður getur reiknað svona líkur þannig að þegar þið ýtið á þessa linka í glærunum þá komist þið inn á svona síðu sem þið getið reiknað þetta eða þið getið bara farið í Python, einfaldlega, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00239 1470112 1471882 train einfaldlega farið í Python og +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00240 1473008 1476957 train notað, sem sagt, hérna, þetta normfall +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00241 1477494 1479533 train úr SciPy stats pakkanum +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00242 1481836 1483395 train og kallað svo á, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00243 1483474 1486719 train sem sagt bara norm sem er normaldreifingin +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00244 1487556 1490640 train og cdf-ið sem við vorum að tala um í seinustu viku +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00245 1491096 1492566 train af einum komma tuttugu og fimm +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00246 1492814 1494984 eval og þá reiknar, sem sagt þetta +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00247 1495536 1499892 train flatamálið undir ferlinum upp að einum komma tuttugu og fimm. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00248 1500520 1502588 eval Og þá fáum við út líkurnar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00249 1503266 1506030 train áttatíu og níu komma fjögur prósent +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00250 1508302 1510821 train þannig að spurningin var: +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00251 1512912 1519452 eval hverjar eru líkurnar á því að bíll valinn af handahófi sé að keyra á níutíu kílómetra hraða eða minna? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00252 1520121 1522566 eval Mundi þá vera áttatíu og níu komma fjórir +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00253 1524655 1530181 train og í þessu tilfelli þá vorum að gefa okkur, sem sagt að, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00254 1531304 1538713 train þessir bílar sem eru að keyra miklubrautinni, hraði þeirra hann fylgir normaldreifingu með meðaltal áttatíu og staðalfrávik átta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00255 1541446 1543264 train En svo, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00256 1543467 1549497 train er ekki alltaf allt normaldreifð. Stundum þarf maður að vinna með aðrar dreifingar eins og til dæmis t dreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00257 1550756 1552828 train Þetta eru ekki glærur frá mér, sko, þetta kemur frá Magnúsi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00258 1553792 1560400 train en, en, hérna, sem sagt t-dreifingin hún var fundin upp af þessum manni sem hét, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00259 1561088 1579928 train já, W S Gosset og hann kallaði sig stúdent og hann, sem sagt var í einhverju svona verknámi í Guinness-verksmiðjunni þar sem þeir sem sagt voru að sponsor-a einhverja, svona, já, afburðanemendur af því að þeir vildu sem sagt optimize-a workflow-ið sitt og, og svoleiðis. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00260 1580445 1586478 train Þannig þeir buðu, buðu afburðanemendum í stærðfræði og tölfræði að koma til sín og hjálpa sér +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00261 1587568 1592128 train og þar var þessi Gosset karl að vinna, sem sagt með +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00262 1593237 1593777 train einhver gögn +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00263 1594904 1609664 eval og þróaði þessa, þessa, hérna dreifingu sem heitir students t dreifing og hann sem sagt hann skrifaði einhverjar fræðigreinar og eitthvað um þetta. En hann vildi ekki koma fram undir nafni þannig að student var hérna sem sagt svona +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00264 1611305 1611635 train já, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00265 1614306 1615416 dev ghostname-ið hans eða þannig. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00266 1616736 1620555 eval En alla veganna þá þróaði hann þessa t dreifingu sem að, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00267 1621120 1624750 train er mjög tengd normaldreifingunni nema hún, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00268 1625315 1637360 dev maður notar hana þegar maður veit ekki staðalfrávik þýðisins af því oft þannig líka að þegar maður er í þessum tölfræðipælingum að +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00269 1638207 1648920 eval maður veit ekki hvað staðalfrávikið er og þegar maður notar normaldreifinguna þá verður maður að gefa sér að maður viti hvað staðaldreifingin er, staðalfrávikið er en ef maður veit það ekki +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00270 1648992 1650917 train þá nota maður, þá notar maður t dreifinguna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00271 1652919 1661202 train og , og það á líka, sem sagt við um það þegar maður er með, sem sagt lítil úrtök, kannski bara tíu eða, eða færri, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00272 1661689 1666114 eval og í staðin fyrir að reikna z gildi þá reiknar maður t gildi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00273 1666399 1668318 eval með þessari jöfnu hér +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00274 1669248 1673658 train þar sem að þið sjáið að munurinn er að við erum aftur með, sem sagt meðaltal +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00275 1675995 1689683 train úrtaks mínus meðaltal þýðis þarna uppi á strikinu en undir strikinu erum við núna með, sem sagt staðalfrávik úrtaksins deilt með kvaðratrótin af n þar sem n er stærð úrtaksins +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00276 1691464 1697698 train og þegar maður gefur sér að test statistic-ið, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00277 1698418 1706028 train uppfylli núlltilgátuna þá, þá sem sagt fylgir hún t dreifingunni. Þessi, þessi stærð hér. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00278 1707478 1722678 train Og hérna sjáum við t dreifinguna. Hún líkist mjög normaldreifingunni. Reyndar er þessi bláa kúrfa það er normaldreifingin og þessi rauða og þessar grænu eru t dreifing með mismunandi, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00279 1723473 1728309 train freedoms, nei, frígráðum, sem sagt degrees of freedom +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00280 1728552 1738172 train og þetta degrees of freedom það, sem sagt er háð úrtaksstærðinni. Þannig að ef við erum með úrtak með sex, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00281 1740630 1750052 train sex breytum, eða það er að segja sex úrtakastærð sex, þá er þetta degrees of freedom það er sem sagt sex mínus einn eða fimm. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00282 1750632 1760501 train Þannig að, já, degrees of freedom er alltaf sem sagt stærð úrtaksins mínus einn. Þannig að ef við værum með úrtakastærð, til dæmis ellefu hvað mundi degrees of freedom vera? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00283 1764475 1765526 train Ef það er n mínus einn? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00284 1766866 1767256 train Tíu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00285 1769032 1772121 train Nákvæmlega. En þið sjáið það að, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00286 1775187 1779447 train þessi t dreifing hún líkist normaldreifingunni. Hún er líka svona symmetrísk um miðjuna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00287 1780352 1785512 train en hún nær ekki jafnhátt upp og halarnir þeir eru aðeins feitari. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00288 1786110 1789674 train Og það þýðir raunverulega að, að, hérna p-gildin okkar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00289 1790048 1791246 train þau verða aðeins, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00290 1792640 1794199 train þau verða aðeins, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00291 1795712 1797755 train stærri. Þannig að það eru meiri, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00292 1798218 1803290 train líkur á því raunverulega að maður hafni ekki núlltilgátunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00293 1805821 1815401 train En þegar úrtakstærðin stækkar verður stærri og stærri og stærri þá nálgast t dreifingin normaldreifinguna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00294 1815904 1823280 train þannig að sem sagt þessar kúrfur sem eru neðst hérna mundu raunverulega vera, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00295 1823553 1834069 dev t dreifing með fáum degrees of freedom og svo aukast þær eftir því sem toppurinn eykst og svo þegar n stefnir óendanlegt þá verður þetta +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00296 1834208 1834928 train normaldreifingin. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00297 1838628 1841477 train Og hér er dæmi um þetta þar sem við mundum nota t dreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00298 1843471 1851442 eval Hann, hérna, Ari rektor, hann segir að allir sem að útskrifaðist úr HR séu með, hérna, að meðaltali +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00299 1851604 1853999 train tvö hundruð dollara í tímakaup +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00300 1855747 1857454 train og, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00301 1857666 1860919 dev hann segir ekkert um staðalfrávikið. Hann bara segir þetta. Þetta er meðaltalið. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00302 1861428 1867243 train Og svo fer ég og ég spyr níu nemendur sem eru búnir að útskrifast hvað þau séu eiginlega með í tímakaup og +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00303 1867384 1869964 train reikna út þeirra meðaltal úr þessu úrtaki +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00304 1870661 1872985 train að þeirra meðaltali sé hundrað og áttatíu dollarar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00305 1873792 1878082 dev og sem sagt staðalfrávik úrtaksins eru þrjátíu dollarar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00306 1880442 1890284 train og svo spyrjum við okkur: Hverjar eru líkurnar á því að, sem sagt meðallaun útskrifaðra nemenda séu stærri en hundrað og áttatíu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00307 1891948 1893688 train og eins og þið sjáið hér +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00308 1894112 1901157 train þá erum við ekki, vitum við ekki hvað staðalfrávik úrtaksins er, nei, fyrirgefðu, staðalfrávik þýðisins er, bara úrtaksins +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00309 1902132 1904682 train og við erum með úrtakastærð níu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00310 1905587 1908537 train Þannig að við ætlum að nota t dreifinguna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00311 1909504 1912773 train og við byrjum á að reikna t-score-ið okkar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00312 1913749 1916467 train sem að er, sem sagt hérna t +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00313 1916556 1927431 train þar sem við tökum x mínus [mu] deilt með staðalfráviki úrtaksins deilt með kvaðratrótinni af stærð úrtaksins og fáum þarna út tvo. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00314 1930624 1934095 train En við þurfum að vita eins og áður hvað, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00315 1934464 1938056 train p-gildið er með því að reikna þetta flatarmál undir kúrfunni +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00316 1940330 1944770 dev og það gerum við eins og áður með því að fletta upp þessu gildi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00317 1945600 1952890 train það er hægt að gera það í töflu, það er hægt að gera það á, hérna, alls konar síðum á netinu en líka bara í Python. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00318 1953567 1961178 train Þannig að núna ef við erum með, sem sagt importum við þessu t úr SciPy stats +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00319 1962295 1966687 train og á sama hátt þá reiknum við cdf-ið +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00320 1966996 1970695 train af gildinu mínus tveir, af því að það var t gildið okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00321 1971016 1974959 train En takið eftir því að við erum með átta. Af hverju erum við með átta þarna líka? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00322 1980188 1989329 train Já, af því að t dreifingin hún, sem sagt tekur tvo parametra, annars vegar t gildið okkar og hins vegar hversu margar degrees of freedom. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00323 1989575 1992612 dev Degrees of freedom er alltaf einn. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00324 1992966 2000041 dev Einu minna heldur en stærð úrtaksins og við vorum með úrtakastærð níu þannig að við erum með átta gráður hér +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00325 2000546 2003098 train í þessu tilfelli. Og þá fáum við út, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00326 2003283 2009219 train sem sagt einhverjar líkur, já, fjögur prósent líkur +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00327 2011606 2017176 train og það er þá í raunverulega, hérna, flatarmálið +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00328 2017474 2019680 train upp að significance level-inu okkar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00329 2021107 2025878 train og ef við ætlum að vera með fimm prósent significance level ætlum við að hafna eða ekki hafna? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00330 2028343 2030173 eval Er þetta rétt eða er þetta ekki rétt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00331 2031194 2032994 train miðað við okkar úrtak? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00332 2036014 2037004 train Þetta er ekki rétt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00333 2040292 2043066 train Við, sem sagt getum hafnað núlltilgátunni í þessu tilfelli. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00334 2045301 2052071 eval Ókei. Og eitt tilgátupróf í viðbót sem heitir key squared. Þetta er bara önnur dreifing sem ég ætla að sýna ykkur með smá dæmi. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00335 2053833 2062203 train Þetta er til dæmis notað til þess að bera saman hvort að, sem sagt svona faktor level séu, séu, hérna, óháð eða ekki. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00336 2062717 2072266 train Þannig að ef við erum til dæmis með með, eins og hérna stendur, með kyn og hversu, hérna, empathetic fólk er, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00337 2073100 2084376 train þá getum við séð hvort það sé einhver fylgni á milli þessara tveggja breyta. Það er kannski oft að sagt að konur hafi svona meira empathy heldur en menn og þetta var sem sagt þetta próf sem maður getur notað til þess að prófa þessa staðhæfingu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00338 2087498 2092806 train Key squared dreifingin eða key kvaðrat hún lítur svona út. Hún er líka byggð á mismunandi, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00339 2093080 2102459 train sem sagt degrees of freedom. Hérna sjáið þið nokkrar, sem sagt variation-ir fyrir mismunandi degrees of freedoms en hún, sem sagt er ekki svona +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00340 2102486 2105197 train symmetrísk eins og bæði t og normaldreifingin. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00341 2105758 2115302 train Hún er, hérna, svona, já, feit hérna á einum stað svo er hún með hala í aðra áttina en ekki í báðar áttir, sem sagt bara, tekur bara jákvæð gildi. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00342 2119274 2124044 train Og key kvaðrat, sem sagt test statistic-ið er reiknað svona. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00343 2125119 2127877 train Ég skal fara aðeins á næstu glæru til að útskýra þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00344 2128798 2134977 train Í þessu tilfelli þá erum við, sem sagt með fimm hundruð einstaklinga í Bandaríkjunum valdir af handahófi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00345 2135505 2143457 train og þeir eru spurðir út í sitt álit á einhvers konar, hérna, já, svona tax reform bill +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00346 2144294 2146123 train og svo sjáið þið niðurstöðurnar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00347 2146944 2150549 train að demókratar þeir eru, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00348 2150661 2152696 train mikið hlynntir þessum breytingum. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00349 2155138 2169976 train Það eru sem sagt einhverjir sem er alveg sama og ekkert voðalega margir sem eru á móti á meðan repúblikanar þeir eru akkúrat öfugir. Það eru færri sem eru samþykkir þessu heldur en eru, sem sagt mótfallnir þessu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00350 2170517 2172138 train Þannig ef við horfum bara á þessa töflu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00351 2172666 2179282 train þá getum sem sagt við gert okkur í hugarlund að það sé munur á skoðunum fólks +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00352 2179402 2180272 train í þessum tveimur flokkum +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00353 2181937 2189102 eval og, hérna, og hérna sjáum við hvernig þetta mundi vera bara myndrænt. Við erum með, sem sagt þessi, þessar þrjár skoðanir hérna: +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00354 2189737 2193186 train Að vera hlynntur, alveg sama og á móti +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00355 2193745 2198456 train þar sem að, hérna, þessir grænu eru republicans og þessir rauðu eru demókratarnir +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00356 2199350 2208261 train og þið sjáið bara ef þið horfið á þessa mynd að það eru svona eiginlega alveg merki um það að, að það sé, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00357 2208387 2213082 train fylgni á milli þessara tveggja breyta, skoðunarinnar og stjórnmálaflokksins. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00358 2214820 2220249 eval Nema það að við getum prófað þetta með þessu key squared testi þessu key kvaðrat testi. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00359 2221184 2224677 dev Þar sem við reiknum út, aftur, þetta test statistics +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00360 2225440 2230644 dev og með þessum hætti, þar sem þetta o og e byggir á þessari töflu sem þið sjáið hér. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00361 2230775 2237010 train Þannig að o er það sem er [observed] þar sem við mælum á meðan [expected] er það sem við mundum búast við. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00362 2240187 2243037 dev Og svo á sama hátt, aftur, þá finnum við p-gildið +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00363 2244922 2262539 train með því að finna sem sagt gildi úr úr töflunni þar sem að degrees of [freedom] er r mínus einn sinnum c mínus einn þar sem r stendur fyrir [rows] og sé stundum fyrir [columns] þannig að hversu margar raðir í töflunni erum við með og hversu marga dálka í töflunni erum við með +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00364 2265711 2267060 train Þannig að í þessu tilfelli +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00365 2268542 2278736 train við getum, sem sagt [UNK] sleppi ég að spá í þessu totals því við erum bara búin að reikna út heildarfjöldann ef við spáum bara í, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00366 2279040 2280120 eval þessa mismunandi flokka. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00367 2280713 2285369 train Þá sjáum við það að við erum með tvær raðir og þrjá dálka. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00368 2286336 2292823 train Þannig að hvað mundum við vera með margar degrees of freedom í þessu tilfelli, ef það er n mínus einn sinnum c mínus einn? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00369 2298186 2301846 train R mínus einn er einn og c mínus einn er +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00370 2304080 2304500 train tveir. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00371 2305370 2306690 train Af því við erum með þrjá dálka. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00372 2307983 2312478 eval Þannig við myndum vera með tvisvar sinnum eitt degree of freedom, sem eru tveir. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00373 2314653 2319321 train Og í þessu dæmi þá mundi þetta vera sem sagt núlltilgátan okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00374 2320095 2322206 dev Þessar tvær breytur, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00375 2323492 2328801 train party og view, sem sagt hvaða stjórnmálaflokki þú [HIK: fylg] fylgir og hvaða skoðun þú hefur. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00376 2330226 2337230 train Núlltilgátan er sú að þessar tvær breytur séu óháðar, sem sagt ef önnur, hún fylgir ekki hinni +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00377 2340128 2349156 train og ef að h núll er raunverulega rétt, ef að hún stenst, þá mundu við búast við því að niðurstöðurnar væru þessar hér, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00378 2350116 2350656 train ekki satt? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00379 2351488 2354359 eval Að þessar þrjár tegundir af skoðunum, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00380 2355784 2358434 train þær eru saman innan þessara tveggja flokka. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00381 2359040 2360240 train Dreifingin er sú sama. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00382 2360677 2364635 train En það sem við mældum þegar við fórum og spurðum fólk var þetta hérna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00383 2364968 2366968 train Þannig að þið sjáið alveg að það er greinilegur munur +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00384 2367403 2374592 train á því sem maður myndi búast við og því sem við mældum. Og þetta er í raun veru það tvennt sem við erum að bera saman í þessu tilfelli. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00385 2375249 2378071 train Það sem við búumst við og það sem við mældum. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00386 2380052 2384400 eval Og hérna sjáið þið hvernig við reiknum það sem við búumst við, þetta expected. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00387 2385828 2387717 train Er að við tökum raunverulega bara +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00388 2389120 2394040 train heildargildin, sem sagt hversu margir í heildina voru, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00389 2394610 2403127 eval sammála og hversu margir í heildina voru demókratar og deilum með heildinni eins og þið sjáið þarna uppi: +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00390 2403222 2412024 train Tvö hundruðu áttatíu og fimm, sem eru þessi tvö hundruð áttatíu og fimm sinnum tvöhundruð og tveir deilt með fimm hundruð. Þannig að þetta er það sem við myndum búast við +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00391 2415590 2417838 train að fá ef það væri engin fylgni á milli +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00392 2419926 2422596 train og við gerum það sem sagt fyrir alla reitina. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00393 2423283 2428652 train Og svo bara fyllum við inn í formúluna fyrir key kvaðrat test gildið okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00394 2429748 2439343 train Þannig að við tökum raunverulega, en sjáið þarna fyrsta, það mundi vera hundrað þrjátíu og átta, sem að er þessi hundrað þrjátíu og átta hérna, democrat favor, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00395 2439803 2441466 train og við drögum frá +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00396 2442880 2445459 train hundrað og fimmtán komma fjórtán, sem að er +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00397 2446605 2449035 train expected value fyrir democrat in favor +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00398 2449926 2452059 dev og svo framvegis og leggjum það allt saman saman. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00399 2452617 2469220 train Þá fáum við út test gildið okkar og svo flettum við upp gildinu í töflu eða notum Python, og hérna sjáiði hvernig við gerum þetta í Python þá erum við með þessa key tveir cdf af þessu gildi +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00400 2469698 2473448 eval og tveimur free gráðum og fáum út, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00401 2474198 2482671 train mjög stóra tölu eða það er þessa tölu sem er mjög nálægt einum en við þurfum svo að draga einn, sem sagt draga hana frá einum til þess að fá líkurnar útaf því við erum sem sagt að finna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00402 2484015 2486533 eval flatarmálið hér en ekki hér, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00403 2486772 2487700 train út úr þessu kemur +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00404 2491086 2495570 train núll komma núll núll einn og, og hérna og við getum hafnað +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00405 2495873 2501068 train núlltilgátunni og við getum sagt eins og við vorum búin að sjá út frá gögnunum að það er fylgni +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00406 2501113 2505247 dev á milli skoðunar og stjórnmálaflokks. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00407 2508060 2510720 train hérna í í í +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00408 2511066 2521240 train Jupyter eða, þú veist, í [HIK: work] notebook-inu sem er á, á Canvas þá er farið í gegnum það hvernig maður getur reiknað þetta líka bara í því að nota staðlaðar aðferðir í Python. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00409 2526047 2532228 train En alla vegana, sama hvað þið eruð að prófa, þá eru þetta yfirleitt sama, sama aðferðin +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00410 2532783 2534198 train að maður reiknar út +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00411 2534736 2540155 train test statistic út frá úrtakinu sínu. Maður notar það test statistic +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00412 2540174 2544420 train til að finna út p-gildi, p-gildið er háð dreifingunni sem við erum að nota, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00413 2545700 2553020 dev og svo ber maður p-gildið saman við significance-ið sem maður er að, sem sagt, er búinn að ákveða fyrir fram að eigi að vera. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00414 2553523 2556623 train Þannig að þetta eru þessi þrjú skref og þegar maður ber saman +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00415 2557440 2563830 train test, nei, p-gildið og significance level-ið út frá því ákveður maður hvort maður hafni núlltilgátunni eða ekki. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00416 2566767 2573486 train Ókei, svo aðeins um öryggisbil þau eru, sem sagt aðferð til þess að mæla, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00417 2573568 2575145 train svona, já, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00418 2575459 2579736 eval óöryggi sem að tengist mati á stika. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00419 2580576 2587456 train Þannig að ímyndum okkur sem svo að við viljum vita hver meðalhraði bíla af Miklubrautinni er +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00420 2587904 2591264 train og við tökum úrtak, við mælum hraðann hjá hundrað bílum +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00421 2592397 2596995 train og við ætlum að nota þetta sem, sem sagt mælikvarða á +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00422 2597661 2606419 train meðaltala, meðaltal þýðisins. Og þá getum við reiknað út öryggisbil fyrir þetta meðaltal sem við reiknum í úrtakinu okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00423 2607314 2612654 train Og þá getum við sagt, þú veist, að níutíu og fimm prósent viss um það að hið sanna meðaltal liggi inni í þessu bili +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00424 2614524 2618603 train þannig að þetta lítur einhvern veginn svona út, að við erum með, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00425 2620392 2624772 train þýði með óþekkt meðaltal. En við vitum hvað staðalfrávikið er +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00426 2625322 2626746 train þá reiknum við út +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00427 2628276 2629836 train öryggisbil fyrir +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00428 2631296 2634686 dev meðaltalið með þessari jöfnu hér við erum með meðaltal úrtaksins +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00429 2635217 2639300 train og svo leggjum við og drögum frá sitt hvoru megin, annars vegar, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00430 2639446 2648922 train hérna, z-gildið sinnum staðalfrávikið deilt með stærð úrtaksins, kvaðratrótina af því, og drögum frá þannig að þið getið ímyndað ykkur það ef +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00431 2648945 2651239 train ef, hérna, meðaltalið er hér einhvers staðar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00432 2652160 2654829 train þá erum við að leggja +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00433 2655634 2660426 train við erum að taka þessa tölu sitthvoru megin við þetta meðaltal ég ætla að fá út einhvers konar bil. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00434 2667388 2671365 train tilfelli þá erum við með einhvern nemanda sem er að, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00435 2672292 2679059 dev já, hann er að gera einhverjar efnafræðitilraunir. Hann er að mæla sem sagt suðumark á einhverjum vökva og hann mælir þessi hérna gildi. Og h +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00436 2679595 2684067 train Og hann vill reikna öryggisbil fyrir suðumark +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00437 2685138 2689128 train þessa vökva út frá gögnunum sínum og þá notar hann sem sagt þessa aðferð. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00438 2692987 2694337 train Og þá fær hann út sjáið þið +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00439 2694752 2703218 train bil hérna meðaltalið er hundrað og einn komma tveir svo plús mínus einn komma sex fjórir fimm sinnum núll komma fjörutíu og níu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00440 2703608 2706893 train Þannig að meðaltalið liggur þá hérna á þessu bili +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00441 2707377 2714925 dev og athugið það að svona öryggisbil þau eru líka alltaf háð, sem sagt þessu significance level-i hversu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00442 2714992 2721219 train örugg við erum um það að, að, hérna, talan liggur þarna og athugið það líka +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00443 2721243 2722544 eval að, að, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00444 2723534 2727270 train eftir því sem við erum minna örugg því +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00445 2727335 2728502 train minna verður bilið +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00446 2728614 2734848 dev af því til þess að vera hundrað prósent örugg um að talan sé í bilinu þá náttúrulega þurfum við að hafa allan, allar rauntölurnar með. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00447 2735100 2742778 train Þannig að ef við erum því öryggari sem við erum því stærra er bilið og því minna örugg sem við erum því minna getur bilið verið. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00448 2745180 2752560 train Þetta er svolítið, hérna, flott síða sem ég bendi ykkur á að kíkja á þar sem maður sér svona á myndrænan hátt ýmiss konar, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00449 2754078 2755367 train ýmiss konar +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00450 2757013 2764544 train tölfræðileg atriði sem við erum búnir að tala um. Þannig ef við förum til dæmis hérna í chapters og ég ætla að fara í þennan hér. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00451 2766422 2767292 train ið förum í, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00452 2767385 2779598 train hérna, í sem sagt öryggisbila estimation þá getum við hérna til þess að meta öryggisbilin þá getum byrjað á því að velja okkur hvaða dreifingu við viljum þannig að við erum með normaldreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00453 2781686 2784784 train Ég er að sýna ykkur eitthvað, já. Sorry. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00454 2796788 2806498 train Ég ætlaði að sýna ykkur. Já hérna, fyrirgefðu. Ég ætla að fara bara aftur á, á, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00455 2807186 2809171 train Já, sem sagt við erum með hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00456 2810352 2817462 train hvar er þetta? Já, sem sagt normaldreifinguna og hvað viljum við stór, stórt úrtak +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00457 2818136 2819672 train hvað er significance level-ið okkar? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00458 2821313 2823607 eval Og svo getum við startað eða byrjað að sampla hérna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00459 2824448 2826667 train og þá, sem sagt sjáið þið að við erum með +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00460 2830709 2831369 train dreifinguna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00461 2833245 2836036 train og það kemur alltaf úrtak af stærð níu úr þessari dreifingu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00462 2836803 2842986 train Og við sjáum hversu vel þetta úrtak er að meta meðaltal dreifingarinnar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00463 2843516 2846546 dev Meðaldreifing er náttúrulega, er þessi, hérna, punktalína +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00464 2846906 2847296 train þetta µ +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00465 2849638 2854108 train og þið sjáið það að stundum þá fellur öryggisbilið fyrir utan +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00466 2854493 2856546 train en yfirleitt þá fellur þar fyrir innan +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00467 2857431 2860581 train og við erum með þarna [alpha] sem er núll komma níu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00468 2861306 2864507 train Þannig að þið getið ímyndað ykkur að, að, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00469 2865084 2874018 train sem sagt í eitt [HIK: pró] nei, fyrirgefðu, í tíu prósent tilfella þá mundi öryggisbilið falla fyrir utan +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00470 2874237 2880189 train af því að þeir eru, sem sagt níutíu prósent líkur á því að meðaltalið sé í úrtakinu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00471 2881234 2883334 train og þá tíu prósent líkur á því að það sé ekki í úrtakinu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00472 2885396 2895250 train Ókei, þannig að ég ætla bara að stoppa þetta og, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00473 2899633 2901700 train og ef við kíkjum svo aðeins áfram. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00474 2913543 2932544 train Á, sem sagt týpur af error þegar við erum að hafna og ekki hafna núlltilgátum þá eru, sem sagt mismunandi möguleikar. Það getur verið að við séum að hafna núll, núlltilgátunni þegar að, hérna, hún er sönn. Þegar við ættum ekki að hafna henni +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00475 2933104 2935744 dev og þá erum við með, sem sagt type eitt error. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00476 2938195 2946267 train Og svo hins vegar getur verið að við höfnum henni ekki þegar hún er röng. Og þá gerum við error af týpu tvö +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00477 2947200 2948250 train og hérna, sem sagt erum við með, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00478 2949250 2952326 train false positive hérna erum við með false negative +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00479 2952890 2956478 train en svo í hinum tilfellunum þegar við erum með núlltilgátu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00480 2960162 2960731 train sem við +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00481 2962596 2970575 train höfnum ekki og hún er rétt, þá erum við með eitthvað sem er rétt gert og eins ef við höfnum rangri tilgátu þá er það líka rétt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00482 2971217 2977258 train Þannig að mér finnst mjög ágætt að horfa á þessa mynd þegar ég er að velta þessu fyrir mér að, sem sagt hérna eru +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00483 2977285 2981796 train einhverjir sem eru í, sem sagt ólettuprófi og annars vegar erum við með hérna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00484 2981829 2984244 train false positive, þessi karl hérna hann fékk +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00485 2984958 2989745 train niðurstöðurnar úr sínu prófi að hann væri ófrískur á meðan konan hérna hinum megin +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00486 2990131 2992332 train sem er komin, þú veist, sjö mánuði á leið +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00487 2992703 2996392 train hún fór í óléttupróf og fékk niðurstöðurnar að hún væri ekki ólétt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00488 2997012 2999348 train Þannig að það mundi vera false negative. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00489 3000546 3003344 train Og svona finnst mér finnst mér ágætt að, ágætt að muna þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00490 3005539 3007321 train Ókei, einhverjar spurningar? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00491 3010250 3012525 train Þá skulum taka okkur taka pásu og, hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00492 3013408 3015443 train svo tölum aðeins um machine learning þegar við komum til baka. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00493 3015834 3017958 dev Fimm mínútur. diff --git a/00004/97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f.wav b/00004/97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ffa5a9a099da268f4b42305700b8c465a27d6e3e --- /dev/null +++ b/00004/97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:e2dfee1476d579a0e0b5c158961d4d5c296fe21c5a223fef0074fea1ebf39ec3 +size 96699128 diff --git a/00004/b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f.txt b/00004/b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8c4cac007b49c58683941987e4450f6bcd9a730c --- /dev/null +++ b/00004/b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f.txt @@ -0,0 +1,224 @@ +segment_id start_time end_time set text +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00000 7073 11056 train Ókei, sem sagt í dag, þá ætlum við að tala um, hérna, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00001 11173 14688 train það sem kallast data cleaning eða hreinsa gögnin +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00002 14900 19312 train sem er, hérna, mjög mikilvægt skref áður en maður byrjar að að vinna með þau +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00003 19564 24205 train og, og hérna yfirleitt það skref sem tekur hvað lengstan tíma +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00004 25657 34388 train af því að maður þarf rosalega oft að fara aftur og hreinsa meira þegar maður byrjar að vinna með gögnin. Maður áttar sig á því að kannski er ekki alveg allt eins og það á að vera +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00005 35696 45457 train og þá þarf maður fara til baka og, og, og, hreinsa betur og það er sem sagt talað um það að þetta skref taki alveg áttatíu prósent af tímanum +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00006 46644 48323 train í þessum analytics process +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00007 48660 53299 train sem sagt frá því að maður er með gögn þangað til að maður er kominn með einhvers konar módel. þá er þetta +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00008 53631 57352 train það að hreinsa gögnin og koma þeim svona á þetta form sem að er hentugt +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00009 58880 61010 train það sem er lang sem sagt tímafrekast en +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00010 61872 66204 train en áður en við förum í það þá ætla ég aðeins að hérna tala +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00011 66227 70009 dev við ykkur um dagskrána hjá okkur +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00012 70656 76445 train vegna þess að gestafyrirlesarinn okkar hann þurfti að færa til +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00013 76754 78954 train hann átti að vera hérna sjöunda febrúar. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00014 79954 81994 train En af því að hann ætlar að fara á UTmessuna +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00015 82944 87323 train þá ákváðum við að færa hans fyrirlestur, hérna, til tíunda febrúar á mánudag +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00016 88320 93851 train og, hérna, vegna þess að UTmessan er náttúrulega svona, hérna, ráðstefna +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00017 93920 95598 eval þar sem er verið að ræða +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00018 96018 97920 eval tækni sem er að gerast á Íslandi, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00019 98378 102761 train þá ætlum við að hérna hafa engan fyrirlestur þennan dag þannig að þið öll +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00020 102762 104764 train getið farið á UTmessuna líka +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00021 105030 106440 train og hlustað á fyrirlestra þar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00022 106878 113031 eval og mér skilst að séu sem sagt einhverjir afsláttar og svoleiðis fyrir nemendur, þannig að ef þið hafið áhuga á því endilega kíkið á það. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00023 114432 121061 train Það verður mjög mikið af skemmtilegum fyrirlestrum sem sagt kynntir þarna á þessari ráðstefnu +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00024 122170 126216 train og vegna þess að við þurftum aðeins að breyta til í dagskránni þá hérna +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00025 126529 127850 train á mánudaginn +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00026 129360 141659 train þá ætla ég að gefa ykkur val um það hvort þið viljið að ég tali um model evaluation um það hvernig maður metur það, hversu góð módelin manns eru eða hvort ég eigi að tala um +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00027 142187 145017 train tengslanet, social network analytics, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00028 145624 152614 train hérna, þar sem við erum að raunverulega að nota þessar analytics aðferðir, en á tengslanetum +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00029 153984 157618 train og, og, hérna, það er til dæmis gert, hérna, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00030 158110 164289 train já, náttúrulega á öllum þessum tengslanetum sem við erum öll náttúrulega hluti af Facebook, Twitter bara þú veist vinanetinu okkar allt mögulegt. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00031 166609 174569 dev Þannig að þetta átti að vera tveir fyrirlestrar. En út af þessu hérna endurskipulagi þá hérna þurfum við að velja annaðhvort +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00032 175581 179829 train þannig að hverjir myndu vilja model evaluation? Réttu upp hönd. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00033 181861 186152 train Ókei, og social networks? Ókei. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00034 186480 188083 train Þá verður það model evaluation. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00035 189408 194349 train Ekki málið þá verðum við að tala um accuracy og AUC og svona ýmislegt skemmtilegt. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00036 195932 197732 train Ókei, þá er það komið. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00037 200732 203311 eval Og svo ætla ég aðeins að tala um sem sagt +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00038 204373 205960 train námsmatið í námskeiðinu. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00039 207058 217799 train Eins og þið vitið. Þá er sem sagt námsmatið byggt á kynningum sem þið eruð með um svona machine learning algóritma annars vegar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00040 218102 221071 train og svo eru þessi lokaverkefni hins vegar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00041 222192 229031 train og á Canvas er búið að búa til sem sagt assignments fyrir þetta bæði þið getið farið og tékkað á þeim +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00042 229581 236636 train sem sagt þar er nákvæm lýsing á hvers er ætlast til af ykkur í báðum þessum hlutum á námskeiðinu. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00043 237520 244067 eval Fyrir kynningarnar þá erum við búin að sem sagt raða ykkur í hópa, þrír til fjórir nemendur í hverjum hóp. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00044 245838 247460 train en út af sem sagt +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00045 248820 253022 train við erum einn hóp sem er á Akureyri og sá hópur hérna +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00046 253267 257986 train sem sagt mun hugsanlega koma sem sagt suður og kynna sitt verkefni +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00047 258815 267665 train og þess vegna erum við ennþá að negla niður dagsetningar fyrir kynningarnar fyrir hvern hóp upp á það sem sagt hvenær hópurinn á Akureyri gæti mögulega komið suður. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00048 268813 273794 train Þannig að það er ennþá verið að vinna í þessum dagsetningum fyrir það hvenær hvaða hópur verður með fyrirlestur. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00049 274245 278828 train En við erum búin að sem sagt setja inn dagsetningar fyrir fyrstu tvo hópana. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00050 279422 282951 train Það er sem sagt þá annars vegar eins og þið sjáið hér +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00051 284203 288148 train fjórtánda febrúar decision trees og random forests +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00052 288351 292386 train og svo sautjánda febrúar hérna þar sem erum að tala um regression +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00053 293248 309947 train og hóparnir sem eiga að sjá um þessa fyrirlestra. Þeir eru þegar, þegar búið að assign-a þá þannig ef þið farið inn í, inn í hérna groups sem sagt ef við förum, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00054 310355 317899 dev við förum, úps klúðraði ég einhverju? Nei. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00055 318504 321197 dev Ef við förum sem sagt hingað +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00056 322248 324191 train þá hérna +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00057 324832 332255 train sjáið þið í fyrsta lagi að það komið hérna assignment: +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00058 333143 336158 train final project, fresturinn tuttugasta og fimmta mars +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00059 336896 341754 train og svo class presentation það er undated af því þið eruð öll með mismunandi dagsetningu +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00060 343226 349144 train og svo ef þið farið hérna í people og í groups +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00061 349971 353124 eval þá sjáið þið sem sagt hérna class presentation. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00062 354560 358566 train Þetta eru sem sagt kynningarnar, ykkar kynningar í tíma +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00063 358832 364987 train þar sem þið kynnið mismunandi topic og þá sjáið þið hérna strax á fjórtánda febrúar, class presentation. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00064 365952 367519 train Ef við expöndum það +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00065 367906 370503 train þá sjáið þið hvaða nemendur eru ábyrgir fyrir því +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00066 371755 373076 train og svo eins fyrir +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00067 373513 375536 eval regression sautjánda febrúar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00068 375759 378871 train þá eru það þessir nemendur sem eru ábyrgir fyrir því +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00069 381094 385173 train og svo restina af þessum efnum munu vera að assign-uð +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00070 387002 388561 train bara vonandi í næstu viku, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00071 388934 392978 dev þannig að þið hafið öll á hreinu hérna hvenær þið eigið að vera að kynna. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00072 393876 398284 train En svo er annar hluti af þessu þar nemendur sem sagt +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00073 399616 400664 train fyrirlestrum ykkar, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00074 401536 410355 eval að er ekki bara nemendur sem eiga að kynna verkefni eða, þú veist, kynna algóritma, heldur eru aðrir nemendur í salnum sem eiga að spyrja spurninga. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00075 410935 415403 train Þannig að þeir þurfa að vera rauninni heima fyrir tímann að kynna sér efnið +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00076 416744 423915 train og spyrja þá sem eru að kynna spurninga og, og hérna það eru sem sagt gefnar einkunnir fyrir það að spyrja +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00077 424096 425844 train sem sagt þessi þátttaka í tímum, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00078 426105 427463 train það er gefin einkunn fyrir það +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00079 428416 436306 dev og á sama hátt þá er sem sagt er ykkur assign-að ákveðið topic til að spyrja spurninga um +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00080 436773 449861 train og þið sjáið það hérna alveg, nei bíddu nú við, já hérna. Hérna sem sagt hérna sjáið þið, getið þið séð +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00081 450001 452954 train hvenær þið eigið að spyrja spurninga, þannig að +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00082 452976 455075 train til dæmis hérna fjórtánda febrúar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00083 455430 457856 train þá eiga þessir nemendur að spyrja spurninga +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00084 458106 459951 train þannig að þeir þurfa að fyrir þennan tíma +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00085 460131 465428 train líka að kynna sér decision trees og random forests og vera tilbúnir með spurninga +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00086 465927 467774 train eða komment eða eitthvað +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00087 470821 476054 train og eitthvað sem er ekki alveg trivial. Eitthvað sem er svona kannski þarf aðeins að pæla í. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00088 477196 482534 train Og hérna er búið að assign-a fyrir allt saman. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00089 485115 487807 train Þannig að vinsamlegast hérna +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00090 487855 495428 eval kíkið á þetta til að vera viss um það hvenær þið eru ábyrg fyrir annað hvort því að halda fyrirlestur eða að spyrja spurninga. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00091 497686 498826 train Þetta voru sem sagt +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00092 500682 501312 train kynningarnar. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00093 502894 508104 train Og svo erum við með, hvar ertu, þarna ertu. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00094 508884 510504 train Þetta voru kynningarnar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00095 511360 512200 eval og +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00096 515385 519653 train þessi deadlines eru sem sagt per schedule eins og þið sjáið í syllabus-num +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00097 519804 529036 train svo þurfið þið að spyrja spurninga og svo erum við með final project-ið þar sem að þið eigið að velja efni og velja ykkur hópa. Það eru tveir til þrír í hóp. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00098 530160 533759 train Og þið þurfið að láta okkur vita á föstudaginn næsta +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00099 534656 537356 train hvaða topic og hvaða hóp þið eruð með. Og þið getið sem sagt +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00100 538720 541870 train bara raðað í hópa innan canvass, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00101 543232 550469 train og endilega sendið okkur e-mail með ykkar topic-i hvað þið ætlið að fjalla um í ykkar verkefni. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00102 551332 554121 train Og þessu þarf að skila inn tuttugasta og fimmta mars, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00103 554286 562305 train og svo tuttugasta og sjöunda mars og þrítugasta mars. Þá verðum við með kynningar í tíma þar sem þið kynnið fyrir öllum ykkar verkefni +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00104 562474 571276 train og þá erum við að tala um svona korter, tuttugu mínútur þar sem ég get bara farið í gegnum notebook-ið sem að þið bjugguð til sem ykkar skil +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00105 573239 579940 train og ég ítreka það að sem sagt check-iði á Canvas í hvaða hópum þið eruð fyrir hérna sem sagt +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00106 580288 583713 train class presentation-ið og líka fyrir spurningarnar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00107 585007 589276 dev og aðeins nánar um kynningarnar, að +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00108 589790 597317 train þið þurfið að láta okkur fá sem sagt ykkar kynningu, þremur virkum dögum fyrir kynninguna, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00109 597538 602052 train þannig að við getum farið í gegnum það og gefið ykkur, feedback og svoleiðis. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00110 603063 606338 train Þá sem sagt sendið það bæði á, á mig og Magnús +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00111 608882 612691 train og svo er sem sagt gefið sem sagt fyrir þessa fjóra hluta +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00112 613151 617140 train hversu vel þið þekkið efnið, hversu vel þið kynnið efnið +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00113 617762 623065 dev og hversu góð dæmi þið gefið og hversu góð verkefni þið búið til +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00114 623078 629608 train því þið eigið líka að búa til dæmi sem að hinir nemendarnir eiga að leysa á dæmatímablöðum. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00115 630123 636489 train Þannig þið eigið að búa til dæmi þar sem er verið að nota random forest til dæmis. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00116 637808 641195 eval Svo mun það koma inn á dæmatíma verkefnið sem allir eiga að skila. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00117 643174 647325 train Þannig að það er ekki nóg bara með því að kynna fyrir hinum hérna eitthvað, eitthvað +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00118 647359 653326 train topic þið eigið líka að búa til verkefni sem hinir eiga að leysa þannig að allir geti lært. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00119 655249 658199 train Og svo þessir sem eru að spyrja spurninga bara +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00120 659231 663906 dev svona smá hérna já, punktar fyrir þá. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00121 665862 670912 train Eins og stendur hérna að við erum að leita eftir því að þið sýnið að þið þekkið efnið +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00122 674144 677931 train og þið getið gert það á einn af þessum fjóra vegu sem stendur hér +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00123 678206 682731 train sem sagt að leiðrétta eitthvað sem var sagt vitlaust í kynningunni, til dæmis +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00124 685525 690850 train að að útskýra eitthvað sem var minnst á í kynningunni, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00125 692719 697781 train benda á og tala um einhvern ákveðinn hluta sem var ekki talað um í kynningunni, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00126 697807 703757 train eitthvað svona aukalega til dæmis og hvernig er hægt að nota þessa aðferð +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00127 703789 711651 train í raunveruleikanum eða hvernig hún er notuð í raunveruleikanum og og hérna og svo kannski einhver svona sniðug aðferð +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00128 711689 724764 train sem hægt er að nota þegar maður er að vinna með þessa aðferð í Python. Til dæmis ef maður er að tune-a einhverja parametra eða eitthvað, þið komið eitthvað sniðugt insight í það hvernig gott er að tune-a parametra fyrir random forests, eitthvað svoleiðis, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00129 725808 742295 train eða þú veist eitthvað sem maður þarf að passa sig á þegar maður er að búa til decision tree, hvað þú veist er það sem getur farið úrskeiðis þar til dæmis þannig að þetta er svona ýmislegt sem maður getur haft í huga þegar maður er að er að finna góðar spurningar og svo að lokum +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00130 742732 761220 train fyrir lokaverkefnið þannig þið vinnið í hópum tvö til þrjú að einhverri ákveðinni topic-i sem þið veljið sjálf. Þá er þetta hérna hvernig við munum gefa fyrir það, það er sem sagt cleaning and wrangling hvernig þið hreinsið upp gagnasafnið ykkar, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00131 761895 779070 eval og sem sagt skilningur og notkun á þessum predictive techniques þessum machine learning aðferðum sem við erum að fara að tala um næstu vikur, hversu vel skiljið þið þær og hversu vel notið þið þær eruð þið að nota rétta aðferð fyrir ykkar gagnasafn og eruð þið að túlka niðurstöðurnar rétt. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00132 780401 798163 train Og svo snýst þetta um að maður sé sem sagt að segja einhverja sögu í þessu í þessu hérna notebook-i sem þið skilið inn og er sagan sem þið segið meikar hún eitthvað sense? Og svo sem sagt hvort þið séuð að nota myndræna framsetningu á +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00133 798662 823137 train réttan og og hérna réttan hátt og á þann hátt að það sem sagt bæti framsetninguna eruð þið er ykkar, myndræna framsetning að að enhance-a allt allt verkefnið þannig að hafið þetta í huga líka þegar þið vinnið að lokaverkefninu. Og ég bara vill hérna minna ykkur á það að byrja fyrr en síðar að þetta mun taka meiri tíma heldur en heldur en þið haldið. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00134 823983 847274 train Ókei, eru einhverjar spurningar varðandi kynningar eða verkefni eða skil? Er þetta allt saman ljóst? Ókei. Og allir eru með á hreinu hvenær þeir eiga að spyrja spurninga? Og þeir sem eru með fyrstu tvær kynningarnar eru með það á hreinu? Ókei. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00135 847912 867518 train Heyrðu, ok þá ætlum við að fara að tala um það að að sem sagt hreinsa gögn og hvað snýst það um? Já, það er sem sagt minnst hérna á á fjóra mismunandi þætti sem sem hérna maður á að hugsa um þegar maður er að hreinsa gögn. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00136 868399 889997 train Í fyrsta lagi að sem sagt já, laga raunverulega format-ið og og samræma format á mismunandi gögnum af því þegar það er verið að save-a gögn og færa þau á milli mismunandi staða þá gerist það oft að það verða svona hérna inconsistencies eins og til dæmis með tíma eitthvað sem +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00137 890082 918018 train er að er að hérna vinna með gögn í þú veist Asíu og á Íslandi þá eru náttúrulega mismunandi tíma zone, þannig að kannski að að hérna samræma tímann þar með að þú veist draga einhverja klukkutíma af eða eitthvað eða hérna til dæmis líka bara með með svona fjárhæðir. Fólk sem er að vinna í Bandaríkjunum, fólk sem er að vinna í Evrópu er náttúrlega er að nota mismunandi hérna gjaldmiðla, dollar-a og evrur þannig að það þarf að samræma það líka +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00138 918167 943091 train þannig það er svona það sem við tölum um að um að samræma þessi þessi formöt, og svo það sem gerist líka mjög gjarnan, að það eru gögn sem vantar það getur verið margar ástæður fyrir því af hverju gögnin vantar. En við þurfum að gera eitthvað við það. Það gæti bara hreinlega gerst þegar við erum að sameina mismunandi gögn úr mörgum töflum og það verða til auðir, auðir reitir +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00139 943346 973231 train eða að það bara vantar hreinlega mælingar fyrir ákveðnar ákveðnar observation-ir þannig að hérna maður þarf að pæla aðeins í því hvernig er best að fylla inn þessi þessi hérna göt í gögnunum og svo sem sagt getur líka gerst náttúrlega að að það eru röng gögn í töflunni að að hérna kannski er einhver sem er skráður með aldurinn mínus hundrað eða einhver sem er skráður með aldurinn hérna +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00140 973272 1003356 train fimm þúsund. Og það er náttúrulega eitthvað sem er bara getur ekki verið auðvitað og það getur þá verið vegna þess að einhver sem var að slá inn þessar tölur hann bara gerði það vitlaust og þess vegna verður til svona hérna villa í gögnunum og og þá þarf að þarf að laga það og svo líka hérna sem er mjög algengt vandamál það er það sem heitir að standardizing categories, til dæmis þegar að fólk er að skrá inn lönd Bandaríkin, þá geturðu skrá það inn sem u s a +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00141 1003465 1027551 dev eða U punktur S punktur A punktur eða U S eða United States eða United States of America. Allt er þetta nákvæmlega það sama en skrifað á mismunandi hátt og ef þú ætlar að bara taka þennan dálk með þessum löndum og nota sem sem sagt faktor í þinni greiningu þá muntu mun allt þetta flokkast sem mismunandi flokkur, þó það sé raunverulega sami flokkurinn. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00142 1027724 1061820 dev Og þess vegna þarf að fara í gegnum þennan flokk og og sem sagt sjá til þess að þetta sé allt táknað á sama hátt, þannig að þetta valdi ekki neinum neinum hérna misskilningi þegar maður byrjar að vinna úr gögnunum, þannig að það þarf að fara í gegn og passa sig á því að allt sem er einhver týpa af þessu er það sama. Já, þetta getur gerst til dæmis með kyn og og ýmislegt annað. Ókei, og svo sem sagt +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00143 1061956 1091459 dev þegar maður er búinn að pæla í þessum hlutum þá þarf maður líka að pæla í því hvernig taflan manns lítur út og það snýst þá um að svona færa til gögnin þannig að þau séu já á hentugu formi fyrir analísuna og það sem sagt snýst um það kannski að vera með svona víða töflu og gera hana svona að langri töflu með því að taka dálka og búa til raðir og ýmislegt en ég ætla að sýna ykkur hérna smá myndband. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00144 1302374 1329802 train Ókei, hvað hérna hvað sáum við? Hvað var þetta? [UNK] Þetta er sem sagt tól sem að hérna er fyrir fólk kannski sem er ekkert voðalega gott í því að forrita eða í að nota Python þannig að þú ert með þetta svona alltaf svona visual hérna platform-i þar sem þú gast +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00145 1329905 1360151 train tekið raunverulega hérna einhverja töflu og komið henni á svona format sem hentar vel fyrir áframhaldandi analísu af því að gögn er best að vinna með á einhvers konar svona form. Þar sem þú ert með sem sagt observations, í raun og veru öll sem sagt gildin sem eru mæld sem sagt í sama hérna unit-i og +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00146 1360245 1393553 train variables sem eru sem sagt eða breytur, sem eru þá sem sagt þessir eiginleikar sem við erum að að mæla og það er á þessu formi sem við viljum yfirleitt vera að vinna með gögn sem hann var að gera í þessu tóli var að taka þessi gögn sem voru svona frekar unstrúkteruð og og kannski erfitt að vinna með og koma þeim á einhvers konar svona form þar sem þú ert með sem sagt observations og variables eða eða features og +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00147 1393816 1438502 train það er oft talað um sem sagt tvennskonar data formöt, annars vegar long og hins vegar wide data formöt þar sem að svona löng gögn eru með hérna sem sagt eina observation og eina measurement í hverri röð. Þar sem þetta verður þá það svona hérna Já, langt niður og það er mjög gott þegar maður er að plotta einhvers konar summary og svona alls konar að svo ertu líka með eitthvað sem heitir wide data format, þar sem að hver hérna mæling fyrir hverja observation er í sem sagt er í einstakri röð og það er yfirleitt format-ið sem við erum að vinna með gögn +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00148 1438643 1475059 train sérstaklega í svona predictive modeling að þá ertu með allar sem sagt observation-irnar þínar og gildið fyrir hvern fyrir hverja hverja breytu fyrir sig og ef við skoðum þetta myndrænt. Þá mundi þetta vera sem sagt langt data format það sem við erum með þið sjáið Afganistan kemur oft fyrir og svo ertu með hérna árin í næsta dálki og svo ertu með hérna key og svo ertu með gildið í lokin þannig að þetta er svona gott þegar þú ert að summerize-a gögn +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00149 1475268 1506221 train af því að þú ert með breyturnar raunverulega svona niður og og hérna en en observations-in þau svona eru ná yfir kannski margar línur meðan á móti þegar þú ert með svona breytt format þá ertu með mælingarnar í hverri röð. Þannig að nú sjáum við til dæmis að að hérna Afganistan er bara í tveimur röðum meðan að hérna þá varð það alveg í fjórum röðum og það er vegna +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00150 1506328 1533030 train þess að raunverulega sem við viljum vera að mæla hér er þetta er þetta value og við viljum hafa öll value-in í sér dálki. Og við erum með sem sagt eitt value fyrir cases og eitt value fyrir population, þannig að með því að búa til dálk sem heitir cases og dálk sem heitir population þá fáum við þetta á svona breiðara format þar sem að mældu gildin +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00151 1533130 1559221 train eru sem sagt í hverri röð. Þannig að til þess að ná þessu, þessum já þessum gullna standard að vera eitthvað sem heitir hrein gögn þá þurfum við sem sagt að hafa þetta svona, að sérhver breyta er í dálk +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00152 1559359 1590281 train og inniheldur gildi og sérhver hérna observation myndar röð og hver sem sagt hvert unit myndar gögn og þetta er það sem kallast gagnasafnsfræðinni þriðja normal form, þannig að ef þið munið eftir því úr gagnasafnsfræði þá er þetta það sem heitir þetta þriðja normal form. Og það er sem sagt þessi þessi hérna status sem við viljum oft ná út frá gögnunum okkar. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00153 1590704 1621899 eval Þannig að ef við erum með þetta gagnasafn hér þá erum við sem samt með einhvers konar treatment a og b og einhverja hérna einstaklinga sem eru að fá þetta treatment. Og þetta er dæmi um gagnasafn sem er ekki á góðu format-i af því að við getum ekki gert greinarmun á treatment-unum þannig að ef við umbreytum því og gerum það svona þá er það orðið betra af því að við getum flokkað eftir treatment og til dæmis reiknað +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00154 1622118 1657053 train meðaltal allra sem fengu treatment b og meðaltal allra sem fengu treatment a á miklu auðveldari hátt heldur en í töflu hérna í efri töflunni og nota bene, þetta náttúrulega er bara einföld dæmi um leið og þú ert kominn með tíu þúsund, hundrað þúsund raðir þá náttúrlega er ekkert voðalega auðvelt að sjá skiljið þið, já, þetta er bara svona. Þú veist, af því þetta er svo lítið en um leið og við komum einhvern fjölda af af mælingum þá náttúrlega verður þetta allt mjög óyfirstíganlegt að ætla bara að horfa á þetta. Þannig að er mjög gott að að kunna að sem sagt +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00155 1657136 1693105 train að hérna umbreyta gögnunum. Ókei, og hvernig ætlum við svo að hreinsa þessi gögn? Nokkur dæmi í þessu í þeirri töflu þá sjáum við erum með sem sagt einhvers konar þetta eru trúarbrögð og svo er þetta hérna innkoma miðað við trúarbrögð þannig að við sjáum það að tuttugu og sjö agnostic people eru með hérna minna en tíu þúsund dollara í laun. Og ef við horfum á þessa töflu þá sjáum við að í dálkunum er +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00156 1693271 1724840 train eru upplýsingar í dálkaheitunum þarna efst eru upplýsingar sem við kannski myndum vilja geta notað. Og þetta er eitt dæmi um um sem sagt tilfelli þar sem að gögnin eru ekki hrein af því þegar þau eru svona þá getum við ekki notað upplýsingarnar sem er í dálka heitunum þannig að við þurfum að við þurfum að sem sagt laga það. Og það er gert með því að ég geri eitthvað sem heitir +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00157 1724860 1755863 train unpivot eða eða melt, þar sem við tökum raunverulega dálkaheitin og búum til eigin dálk úr þeim og svo fáum við í þriðja dálkinn hérna sem sagt fjöldann. Þannig að ef þið horfið á þetta þá erum við með hérna, agnostic minna en tíu þúsund tuttugu og sjö. Og það er það sem var í efsta reitnum þarna þannig að við erum búin að svona umbreyta töflunni þannig að hún er +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00158 1756130 1790203 train það er auðveldara að skilja hana, við erum búin að taka hana, hún var sem sagt wide og við erum búnir að gera hana langa. Og þetta getum við gert með því að nota fall í í hérna pandas sem heitir melt það sem að þið sjáið sem sagt kóðann hér að við erum með hérna töfluna okkar og við köllum þetta melt og hérna við viljum sem sagt að religion haldi sér, trúin á að vera kjur þarna en við viljum +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00159 1790383 1823886 train við viljum hérna taka við viljum taka þennan hérna næsta dálk, annan dálkinn sem að var, nei fyrirgefðu. Við viljum taka, sko já. Sem sagt við erum með religion á að halda sér, allir hinir dálkarnir eiga að breytast og verða að einum dálki. Og sá dálkur á að heita income og og hérna það sem á að koma inn í röðina fyrir þetta income á að heita frequency +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00160 1824151 1857325 train þannig að eftir að við erum búin að kalla á þetta falla þá mun það líta svona og við sjáum þetta í Python notebook-inu á eftir hvernig þetta virkar nákvæmlega. En ókei og hér er annað dæmi þar sem við erum með gögn sem eru með vandræði að við erum með sem sagt margskonar einingar í sem sagt einni einni töflu, þannig að hérna erum við með sem sagt einhver lög sem voru á einhverjum hérna sem sagt topplista +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00161 1857655 1889545 train í í hérna einhverjum svona billboard lista og hérna erum við bæði með sem sagt já tvær sem sagt einingar í einni töflu og það er yfirleitt dálítið slæmt að hafa það þannig að við viljum búa til tvær töflur úr þessari einu þar sem önnur heldur utan um lögin og hin heldur utan um rank-in á þessum lögum. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00162 1890351 1912765 train Ókei, og svo erum við hérna dæmi um það að við erum með margar breytur geymdar í einum dálk, þannig að þetta gagnasafn hér það segir til um það hvað voru mikið af tilfellum um berkla í einhverju ákveðnu landi +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00163 1912766 1922792 train eftir sem sagt aldri og kyni og þannig að þið sjáið hérna ef þið horfið á þetta við erum með, ókei. Hérna eru löndin og hérna er árið +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00164 1923030 1956355 train en svo erum við bara með einhverjar tölur. Og ef þið horfið á dálkaheitin hérna vitið þið hvað þeir standa fyrir M-ið hérna er male, núll þýðir frá núll til fjórtán þannig að þetta er hérna í landinu a d árið tvö þúsund var enginn karlmaður á aldrinum núll til fjórtán ára með berkla og svo framvegis, þannig að þið sjáið að það er rosalega miklar upplýsingar geymdar í hérna dálkaheitunum +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00165 1956509 1983296 dev sem þýðir það eins og áðan að við getum raunverulega ekki unnið með upplýsingarnar sem eru í þessum dálkaheitum og þetta er sem sagt annað dæmi um það þar sem við viljum breyta töflunni og svo er annað að við erum með sem sagt hérna NaN sem sagt ekki neitt svo erum við líka með núll þannig að það er líka misræmi á milli þess +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00166 1983419 2017918 train hvernig það að mælingar vanti sé táknað þannig að til þess að breyta þessu þá á sama hátt notum við aftur þetta melt fall með því að melt-a saman kyni og aldri inn í hérna mismunandi dálka og þannig við fáum sem sagt þrjá nýja dálka úr þessum sem við melt-uðum, sem að voru þá sem sagt kyn, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00167 2018019 2050324 dev neðra sem sagt neðri mörkin á aldursbilinu og svo efri mörkin á aldursbilinu og eins á eftir þá mun fara í gegnum Python notebook-ið hvernig þetta er gert. Ókei. Og hérna er annað dæmi einhver sem var að mæla hvað er þetta hitastig? í Mexíkó. Og, og, hérna, ókei, ef þið horfið á þessa töflu hvað er svona það fyrsta sem þið takið eftir? Hvað stingur svolítið í augun hér. [UNK] Það er svolítið mikið af tómu, nákvæmlega. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00168 2050455 2086958 train Þannig að þetta er kannski ekki ideal format fyrir þessi gögn, enda sjáum við að við erum með sem sagt þetta er sem sagt mælitæki og svo erum við með árið hérna svo erum við með mánuðinn og bara númerið á mánuðinum, þetta er engin dagsetning heldur bara hérna mánuður eitt. Og svo erum við með sem sagt max hitan og min hitan og já og svo er sem sagt hérna dálkarnir þeir tákna dagana þannig að við getum séð hérna tvö þúsund og tíu í febrúar, annan febrúar, þá var minnsta hitastig í fjórtán komma fjórar mesta hitastigið í tuttugu og sjö komma þrír. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00169 2087157 2120504 train En en þetta er náttúrulega kannski ekki alveg besta í heimi. Þannig að hérna er annað sem við viljum hérna laga, í þessu tilfelli þá erum við með breytur sem eru geymdar bæði í röðum og dálkum. En þegar við erum búin að hreinsa þetta upp þá lítur þetta svolítið betur út þá erum við með mælitækið við erum með dagsetninguna sem heila dagsetningu og svo erum við með max hitann og min hitann svo þetta lítur svolítið betur út. Ókei, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00170 2120581 2149281 train og svo er annað dæmi hérna þar sem við verðum með algengustu barna nöfn í Illinois, annars vegar árið tvö þúsund og fjórtán og hins vegar árið tvö þúsund og fimmtán og þessi gögn eru geymd í tveimur mismunandi fælum og eina leiðin til að vita hvort árið við erum að tala um er sem sagt í heitinu á skránni. Við segjum: Ókei, hérna Alexander hann var með frequency-ið sjö hundruð og þrír en þá þurfum við að kíkja á, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00171 2149382 2171636 train á hérna hvað fællinn heitir til þess að vita sem sagt hvort það var tvö þúsund og fimmtán eða tvö þúsund og fjórtán, þannig að hérna í þessu tilfelli þá eru gögnin dreifð út um mismunandi fæla. Og þessi mikilvæga breyta ártalið sjálft kemur bara fram í nafninu á fælnum þannig að þetta er annað dæmi þar sem +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00172 2171760 2212329 dev við þurfum aðeins að taka til og í þessu tilfelli. Það er raunverulega bara að loop-a yfir allar mögulegar töflur, í þessu tilfelli, þessa tvo fæla sem við erum með og sameina gögnin og svo að færa þau aðeins til þannig að við séum með sem sagt hérna við erum með sem sagt hvar í röðinni það er, hversu algengt þetta var nafnið er, hversu oft það kom fyrir, hvort það sé karlkyns eða kvenkyns nafn og svo árið þannig að ef við myndum scroll-a niður í þessari töflu þá mundi bráðum byrja birtast hérna tvö þúsund og fimmtán í ár dálkinum. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00173 2213595 2239589 train Ókei, hérna í Python notebook-inu er farið í gegnum sem sagt allt hérna allan kóðann á bak við þetta og ég ætla að gera það á eftir. En fyrst ætla ég að tala aðeins um hérna það sem heitir data preprocessing. Það er ekki nóg bara að að hérna möndla gögnin þannig að þau komi á svona ákveðið form sem ég gat dílað við heldur þurfum við líka að kíkja á +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00174 2239776 2278174 train gildin í töflunni okkar til að sjá hvort það sé eitthvað óeðlilegt við þau hvort það sé eitthvað sem við þurfum að laga. Þannig að af hverju þurfum við að að preprocess-a þessi gögn? Við þurfum kannski að finna eitthvað gott orð yfir að preprocessa, einhverjar hugmyndir? Undirbúa, undirbúa gögnin. Af hverju þurfum við að gera það? Nú eins og ég er búinn að nefna þá eru gögnin full af noise-i það er fullt af villum sem bara verða til við gagnaöflun, til dæmis að einhver sem er að skrái inn aldur skrifar inn óvart inn negatífan aldur +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00175 2278292 2311696 train eða kannski bætir óvart við einu núlli. Þann að einstaklingur sem er tuttugu ára er allt í einu orðin tvö hundruð ára. Og þetta eru bara náttlega mannleg mistök sem gerast enda þetta er ekki bara fólk þetta gerist líka bara í mælitækjum og alls konar þannig að þetta er svona eitthvað sem þurfum að hafa augun opin fyrir og að auki þá erum við með sem sagt svona inconsistency eins og við töluðum um með hérna USA áðan eða þá að kannski sumir setja inn núll í gæsalöppum í staðinn fyrir að hafa bara venjulegt núll eða bara autt þegar að þegar mælingin er núll +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00176 2311811 2327430 train og svo kannski eða einhvers konar könnun í gangi og fólk er spurt hvað það er með í laun? Þá vill það ekki gefa það upp þá og ertu bara með autt gildi í í þeim dálki. Og svo þegar þú ert að sameina töflur þegar þú ert merge-a töflur +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00177 2327537 2351590 dev þá verða bara til tóm gildi það bara gerist og þess vegna verða NA og NaNs og bara sem sagt tómir reitir í töflunum okkar, já, og svo líka duplicate data eins og ég minntist á seinast held ég, að aldur og fæðingarár segir nákvæmlega það sama. Þetta er þær breytur sem hérna hafa nákvæmlega sömu upplýsingar að geyma, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00178 2351747 2377513 train þannig að við þurfum líka að hafa hérna opin augun fyrir því að vera ekki með dálka sem eru með tvöföldum upplýsingum og svo hérna vil ég hamra á því að til þess að geta byggt gott módel þarf að leggja mikla vinnu í þetta þennan undirbúning gagnanna í þetta preprocessing, af því að ef við erum með gögn sem eru skítug +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00179 2377581 2398595 train þá verður módelið líka bara rangt. Og það er oft talað um hérna þetta garbage in garbage out ef þið setjið eitthvað sem er rusl inn í módelið ykkar þá bara fáið þið rusl út úr módelinu ykkar. Þannig að hafið þetta í huga, að að hérna ekki ekki gleyma þessu mikilvæga skrefi, þó að það taki ógeðslega langan tíma og sé hundleiðinlegt. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00180 2398672 2418962 train Ég hef alveg verið þar, sko. En hérna það er ekkert skemmtilegt og en samt bráðnauðsynlegt eins og taka lýsi. Hérna, ókei, sem sagt þegar við erum að vinna með undirbúa gögnin okkar þá þurfum við byrja á því að +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00181 2419001 2443645 train díla við gögn sem vantar og þá spyr maður sig af hverju vantar gögnin? Getur náttúrlega bara verið að hérna bara mælingin sé ekki til staðar, til dæmis ef þú vilt vita hversu mikið einhver svikari svindlaði út úr tryggingafyrirtækinu, þá ef einstaklingurinn er ekki svikari þá náttúrulega er hann ekki búinn að svindla neitt og þá náttúrulega ertu bara með tómt þar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00182 2443774 2473256 train eða í einhverri könnun einhver vill ekki gefa upp launin sín þá bara vantar það og svo, eins og ég sagði líka, að það verða til error-ar þegar þú ert að sameina gögn og þegar þú ert með missing values þá hefurðu sem sagt þrennt sem þú getur gert. Þú getur bara látið þetta vera eins og það er og sagt sem svo, ókei, það að þetta vanti það þýðir eitthvað og þá geturðu bara búið til sem sagt nýjan hérna dálk fyrir það sagt hérna +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00183 2473466 2503315 train þú veist einn dálkur sem heitir upplýsinga vantar og þá bara ertu með einn og núll þar til dæmis og þá veistu bara að ákveðnar upplýsingar vantar, ókei. Eða þú getur eytt út þeim röðum eða þeim dálkum þar sem vantar breytur, og þá er það bara eitthvað sem maður ákveður í bara hvert skipti, eins og til dæmis ef einhver er að svara könnun og hann ákveður bara að svara ekki ógeðslega mörgum spurningunum, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00184 2503407 2525502 train þá kannski er sú mæling niðurstöðurnar frá þessum einstaklingi þær eru óáreiðanlegar kannski svaraði hann bara einni spurningu af tíu og þá kannski bara best að sleppa þeim alveg bara eyða honum út úr gögnunum eða þú ert með einhverja einhverja breytu sem að hérna rosalega fáir svöruðu þá mundirðu bara sleppa þeirri breytu líka bara +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00185 2525605 2548290 train eyða henni út úr gagnasafninu. En svo það sem er algengt að gera. Er sem sagt að replace-a þessi missing value en notið einhverja aðferð til þess að meta hvað ætti að koma þarna í staðinn. Og það sem maður þarf að passa sig á í þessu öllu saman er að vera sem sagt samkvæmur sjálfum sér, þegar maður er að díla við þessi gögn sem vantar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00186 2548331 2565006 train og gera það alltaf eins í ákveðnum gagnasafni, ekki, sem sagt, þú veist, þú ert að greina einhver gögn og svo bara skiptirðu allt í einu um skoðun um það hvernig þú vilt díla við þessi gildi þú verður að gera það eins í öllu öllu verkefninu. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00187 2565619 2590250 train Hérna sjáum við til dæmis dæmi það sem ég nefndi áðan þið sjáið til dæmis hérna í línu sex hvað munduð þið gera við þennan einstakling? Hann er með voða fáar upplýsingar. Myndum við fylla inn gildin hans eða myndum við gera eitthvað annað við hann? Eyða honum, er það ekki? Hann svaraði voðalega fáu. En hvað með hérna í í hérna hvað eigum við að segja? Í +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00188 2590418 2613680 dev marital status? Hvað mundum við segja einstaklingur eitt sé út frá þessu? Hvað er líklegast að hann sé? [UNK] Single? Af hverju? Ef við horfum bara á þennan eina dálk þá sjáum við það að single kemur oftast fyrir +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00189 2614166 2642222 train þannig að það er líklegast að hann sé single. En svo náttlega getum við alveg flokkað þetta og séð miðað við aldur hvað er algengast að vera og þá tekið aldurinn hans til greina þegar við ákveðum hvað hann á að vera, en svona naive aðferðin mundi segja að að hann væri að hann væri single held ég. Ókei, og svo eins hérna með þennan dálk credit bureau score. Þið sjáið það eru bara þrír sem eru með eitthvað þar. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00190 2642351 2663251 train Þannig að ef við ætlum að fara að fylla inn hérna með því að nota meðaltalið eða eitthvað, þá sjáum við það að allir þessir einstaklingar mundu hafa sama gildi sem þýðir það að þessi dálkur myndi ekki vera neitt voðalega hérna voðalega góður hann mundi ekki vera neitt voðalega representative þannig að þetta kannski bara dálkur sem væri ágætt, ágætt að eyða alveg út. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00191 2665685 2689750 train Ókei, þannig að þegar við erum að replace-a þessi þessi hérna gildi sem vantar. Þá höfum við nokkrar nokkrar hérna leiðir. Þegar við erum með sem sagt samfelldar breytur þá er mjög algengt að setja inn annaðhvort meðaltalið eða miðgildið það er betra að nota miðgildi ef maður er með mikið af sem sagt outlier-um. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00192 2689901 2708820 dev En en það er bara svona já maður metur það bara svona fyrir hvert dæmi hvað maður hvað maður vill nota eða ef maður er með sem sagt, æi fyrirgefðu. Þannig að það var það sem við mundum gera hérna með með income-ið til dæmis mundu þið setja þar inn annaðhvort miðgildið eða meðaltalið. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00193 2708944 2732722 train Af því að það er samfelld breyta. En svo erum við með categorical breytur og þá mundum við bara setja inn, eins og við gerðum hérna áðan, algengasta gildið. Einhverjar spurningar? Nei. Ókei, svo erum við, fyrirgefðu. Svo erum við outlier-a og það eru sem sagt svona mælingar sem eru, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00194 2732850 2751406 train já, mjög fjarlægar hinum mælingunum er einhvers konar einhvern hátt öðruvísi og og hérna stundum þá náttlega erum við að reyna að finna svoleiðis hérna mælingar þar er kannski markmiðið okkar eins og til dæmis í svindli þegar við töluðum um þarna seinast að við viljum finna þessar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00195 2751599 2773532 train mælingar sem eru extreme og öðruvísi en oft þá valda þessar mælingar bara skekkju í módelunum okkar. Og þess vegna viljum við finna þær og gera eitthvað við þær. Við viljum einhvern veginn henda þeim út eða laga þær til eða eitthvað og og hérna dæmi um sem sagt útlaga +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00196 2773649 2802048 train er til dæmis mælingar sem eru alveg alveg réttar, eins og til dæmis í fyrirtæki þar sem allir eru bara forritarar og eru með hérna hvað fimm hundruð þúsund á mánuði, segjum að við séum með tíu þannig og svo um einn hérna einn sem sagt yfir mann sem er með eina og hálfa milljón þá er hann miðað við alla þessa forritara hann er náttúrlega útlagi af því að hann er með miklu, miklu hærri laun. En þetta er samt alveg mæling sem að er í lagi. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00197 2802165 2829716 train Hún er ekkert, hún er ekki ólögleg, hún bara bara er svona af því að hann er með hærri laun heldur en allir hinir. Og þá hérna sem sagt getur maður dílað við það einhvern veginn eða maður getur verið með mælingar sem eru bara ómögulegar eins og til dæmis negatífan aldur eða of háan aldur eða neikvæða þyngd eða þú veist einhver maður er sex metrar á hæð, eitthvað svoleiðis, það mundi vera sem sagt invalid +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00198 2829791 2854931 train mæling. En til þess að sjá þessa útlaga þá er oft gott að nota sem sagt myndræna framsetningu, annars vegar með einni breytu og hins vegar með fleiri en einum breytum eins og ég ætla að sýna ykkur hérna á næstu glæru. En en fyrst kannski með útlaganna að alveg eins og með gögnin sem vantar +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00199 2855045 2886108 train þá getur maður annaðhvort sem sagt eytt þeim út eða dílað einhvern veginn við það, bara fer eftir því hérna í hvert skipti hvað hentar best maður þarf bara að meta það í hvert sinn. En hérna sjáum við hvernig við getum reynt að finna útlaga. Hérna erum við með í sem sagt multivariate setting þar sem við erum með tvær breytur annars vegar innkomu og hins vegar aldur og þið sjáið til dæmis hérna að sem sagt það er einhver hérna sem er +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00200 2886193 2914745 train hvað sextíu og fjögurra ára og hann er með fjögur hundruð þúsund. Þetta gæti verið litið á sem útlagi og eins þarna þessi efsti sem er með hvað tuttugu og tveggja og hvað er þetta fjórar milljónir? Það gæti hérna verið kannski eitthvað óeðlilegt þar í gangi. En þessir útlagar hér maður hefði aldrei séð þá ef maður hefði bara skoðað innkomuna eða bara skoðað aldurinn. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00201 2915320 2945899 train Af því að aldurinn er ekkert óeðlilegur og innkoman er ekkert óeðlileg. En saman þetta kannski óeðlilegt, þannig að í þessu tilfelli þá þurftum við að skoða þessar tvær breytur saman til þess að taka eftir þessum útlögum og svo hérna hins vegar til þess að finna þessa univariate útlaga bara með einni breytu, aldri hérna. Þá getum við gert svona histogram til dæmis og þá sjáum við að einn hérna á bilinu núll til fimm +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00202 2945993 2964373 eval á meðan að næsti er er tuttugu þannig að þessi hérna er örugglega eitthvað skrítinn og þessi hérna er definately eitthvað skrítinn í dag, því enginn er hundrað og fimmtíu ára. Þá getum við hérna reynt að bara sjá í gögnunum hvað veldur þessu ákveðið og ákveðið hvort við eigum að taka þetta í burtu eða eða að díla þá díla við þá. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00203 2965034 2986854 eval Og eins og ég sagði til að díla við þá þá getum við, sem sagt ef við erum með útlaga sem eru ólöglegir þá lítum við þá eins og missing values og ákveðum hvort við ætlum að hafa þá með delete-a þeim eða replace-a og svo hins vegar, ef við erum með löglega útlaga +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00204 2987095 3012465 train þá notar maður eitthvað sem heitir truncation og þá erum við með nokkrar mismunandi aðferðir, sem sagt við erum truncation með héna z-score-um og með IQR og svo getur maður notað meira advanced aðferðir líka en ég ætla að tala um tvær af þessum aðferðum, annars vegar með z-score-um sem við töluðum um seinasta föstudag sem okkur til um það hversu +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00205 3012531 3039157 eval mörg staðalfrávik mælingin er frá meðaltalinu. Þannig að ef þið ímyndið ykkur að einhver einhver mæling sé mjög mörgum staðalfrávikum frá meðaltalinu, þá er hún útlagi, af því hún er svo langt frá norminu. Þannig að það sem við gerum einfaldlega er að við reiknum z-score-in fyrir allar breyturnar í dálkinum og ef z-score-ið er minna en mínus þrír eða stærra en þrír það er bara svona þumalputtaregla, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00206 3039295 3067714 train þá tökum við breytuna og bara færum hana inn að þessum mörkum. Já, þannig að maður býr til svona efri og neðri mörk sem allt þarf að vera inn fyrir og þetta er í notebook-inu líka sem ég ætla að fara í gegnum og svo erum við með outlier detection með hérna IQR eða interquartile range sem byggir á +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00207 3067755 3090859 train svona, svona boxplottum. Svona boxplott eru gjarnan notuð til þess að skoða dreifingu gagna. Þannig við reiknum fimm gildi út úr gögnunum okkar. Við erum með miðgildið, við erum með fyrsta og þriðja quartile, minimum og maxinum, maximum og þá getum við +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00208 3090958 3119782 train teiknað upp þessa hérna mynd þannig að þessi lína hér er miðgildið sem sagt fyrir neðan þetta er helmingurinn af gögnunum og fyrir ofan það er hinn helmingurinn. Þessi lína hér er Q einn, er sem sagt fyrsta quartile þannig að fyrir neðan það eru tuttugu og fimm prósent, og hinn sama hátt þá er þessi hérna lína Q þrír, þannig að fyrir ofan það er tuttugu og fimm prósent og svo er þetta bil hérna +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00209 3120087 3146053 eval sem heitir interquartile range og svo teiknum við hérna þessar línur sem eru raunverulega einn og hálfur sinnum þetta IQR og þá erum við komin með þessi mörk og svo sjáum við það að þarna eru nokkrir punktar sem lenda fyrir utan mörkin. Of þá eru þeir útlagar og við dílum við þá á sama hátt og við gerðum í z-score-unum sem +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00210 3146087 3163838 train sagt ef eitthvað er fyrir neðan Q einn mínus einn og hálfur sinnum IQR þá er það útlagi og við færum hann inn fyrir. Og eins ef við erum fyrir ofan Q þrír plús einn komma eitt og hálft interquartile range þá færum við það inn fyrir +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00211 3163979 3187891 dev mörkin. Ókei, og svo stundum þurfum við oft þurfum við að staðla gögnin okkar. Af því að margir af þessum algoritmum sem við notum þeir hérna er ekkert voðalega glaðir þegar gögnin eru á mismunandi skölum þetta á sérstaklega við um hérna support vector machines. Þær vilja að öll gögn séu á sama skala. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00212 3188152 3209022 train Eins neural networks þau vilja líka að maður sé á sama skala þannig að þetta er bara ágætis venja að að sem sagt skala gögnin. Og þetta sem sagt snýst um það að færa öll gögnin yfir á sama skalan inn á sama range-ið. Þannig að til dæmis ef að við erum með, já, +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00213 3209071 3231981 train skóstærð sem er á bilinu þrjátíu og fimm til fjörutíu og sex til dæmis og svo erum við með hæð í sentimetrum, hún er á bilinu einn og fimmtíu og tveir og tíu segjum sem svo, þá eru þetta mjög mismunandi skalar en ef við skölum þetta þá fer það bæði inn á sama bilið. Og og hérna og hérna til dæmis líka innkoma +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00214 3232010 3259238 train á móti aldri þar ertu líka með mjög mismunandi skala kannski ertu með mörg hundruð þúsund í laun, en þú ert bara á bilinu tuttugu og þriggja til sextíu og fimm. Þannig að hérna þar þarf maður líka að skala. Og þá erum við með hérna tvo option-a það sem heitir min max scaling, þar sem að þú einfaldlega tekur hverja mælingu, dregur frá minnstu +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00215 3259275 3282585 train mælinguna í þeim dálki svo deilirðu með hérna mismuninum á stærsta og minnsta gildinu og þetta gerir það að verkum að breytan hún verður á bilinu núll og upp í einn það til dæmis þegar þú ert með með hérna laun þarna, þá í staðinn fyrir að vera á bilinu hundrað þúsund upp í eina milljón, þá ertu búinn að færa það þannig að það sé allt saman á bilinu núll upp í einn. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00216 3282714 3299960 train Og hin aðferðin er að nota sem sagt z-score þar sem við bara stöðlum allar breyturnar í dálkinum. Ókei, og svo erum við með eitthvað sem er nauðsynlegt stundum líka það er að sem sagt transforma gögnin. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00217 3300854 3320351 dev Stundum þá líta lítur dreifing einhverrar breytu svona út. En algoritmarnir þeir díla miklu betur við eitthvað sem er svona normaldreift þannig að til þess að breyta þessu í þetta þá bara tökum við logran af þessu hér. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00218 3320386 3340040 train Og þá sem sagt fáum við log normal dreifingunna, og þá lítur þetta svona meira út eins og normaldreifingin sem að hérna er oft betra að vinna með. Þannig að þið getið ímyndað ykkur það að hérna hafa lág gildi miklu meira vægi heldur en há gildi en hérna ekki. Það er svona pælingin. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00219 3340230 3367320 eval Ókei, hvernig lesum við inn gögn og út úr Python? Við erum með mismunandi köll til þess ef þið eruð með comma seperated values þá getið þið notað read csv og to csv, sem sagt fyrst að lesa inn gögnin, þetta seinna skilar þeim aftur út. Þetta er svona algengast að nota ef þið eruð að vinna með excel skjöl þá getið þið notað notað read excel eða to excel í staðinn. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00220 3367459 3389797 train Þá, það er náttúrlega voðalega oft sem maður er með excel skjöl af því að fólk er svo mikið að vinna í excel. Og þá getur maður þetta þá bara að lesa þeir inn gögnin og allt lítur mjög fallega út. Svo getum við lesið inn JSON fæla ef að gögnin okkar eru sett upp á þann hátt og þá kemur þetta hérna voðalega fallega í í hérna í pandas, nei, fyrirgefðu, í JSON. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00221 3389812 3425452 train Og eins HTML ef þið eruð með sem sagt HTML streng þá getið þið bara lesið hana beint og gögnin bara koma inn í Python eins og þau eru sem sagt á þessu svæði á þessu URL-i og svo eru þið með nokkra aðra eiginleika líka. Við erum með sem sagt HDF, við erum með SQL, við erum með SAS. Python og pandas ræður við þetta allt saman og kannski að lokum að hérna pickle það er sem sagt það sem er sem sagt raunverulega python format. +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f_00222 3425516 3443776 train Þannig að það er mjög gott að nota það þegar maður er að vinna bara í Python, það sem sagt hérna er mest compatible segjum sem svo. En alla vegana hérna ég ætla að leyfa ykkur að skoða þetta sjálf, eigum við ekki að taka fimm mínútur í pásu, og svo förum við í notebook-ið. diff --git a/00004/b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f.wav b/00004/b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ece6caebd9b048559bd95e50ed2429915ee901c3 --- /dev/null +++ b/00004/b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:3cd3a9c0a712be233ecccae840ec025a61a4911131be39043dccf15722e004e9 +size 110200910 diff --git a/00004/ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03.txt b/00004/ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ea1a8761e1b0cec7e9942691156f46d2b1c88e38 --- /dev/null +++ b/00004/ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03.txt @@ -0,0 +1,496 @@ +segment_id start_time end_time set text +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00000 0 1286 eval Ókei, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00001 2212 3600 train þá getum við byrjað. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00002 5634 9674 train Sem sagt hérna við ætlum í dag að tala um það hvernig maður +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00003 11248 19018 train metur hversu góð sem sagt módelin manns eru þar sem að machine learning model sem maður er að búa til, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00004 20096 31386 train hérna, skiptir náttúrulega miklu máli að vita, þú veist, hvort þeir séu að gera það sem maður vill að þau geri og það gerir maður með því að sem sagt mæla performance-inn hjá þeim, í þeim. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00005 36397 40598 eval Og hérna þetta er svona það sem við ætlum að tala um í dag, þetta +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00006 40791 46061 eval þessir fjórir punktar, af hverju viljum við mæla performance-inn? Af hverju viljum evaluate-a módelin? +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00007 46976 49736 dev Og svo ætlum við að fara í sem sagt svona aðferðir +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00008 50987 61047 train sem maður notar til þess að mæla þau sem sagt svona sampling aðferðir, hvernig maður getur sem sagt splittað gagnasafninu sínu til þess að mæla hversu vel þau eru að spá +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00009 61739 70961 train og svo ætlum við að tala um það, hérna, hvernig við mælum sem sagt einhvers konar mál eða measures sem getur notað til að mæla performance-inn. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00010 71205 77990 train Og svo ætla ég að tala aðeins líka um hérna gagnasöfn sem eru ekki balönsuð +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00011 78030 80782 train sem sagt ekki í jafnvægi þar sem er mikill munur +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00012 81322 87840 train á hérna, fjölda, fjöldans sem sagt í, í target breytunni okkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00013 87857 90482 train sem sagt þegar maður er að reyna að spá einhverri target breytu. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00014 91782 100122 train Og það kemur stundum fyrir eins til dæmis þegar þú ert með fraud, að það er mjög mikill imbalance í þessum, þessari fraud breytu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00015 100377 103983 train af því það eru svo rosalega fá fraud miðað við ekki fraud. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00016 104291 113595 train Og þá skiptir miklu máli að sem sagt að búa til jafnvægi í gagnasafninu áður en maður byrjar að spá fyrir um eitthvað. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00017 114870 122338 dev En ókei, af hverju ætlum við að hérna sem sagt mæla módelin okkar? Af hverju ætlum við að gera það? +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00018 122438 128911 train Við náttúrulega þurfum að vita hvort að hérna þau séu að gera það sem við viljum þau geri. Af því við erum með einhver gögn +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00019 129155 132635 dev og það fer inn í einhvern machine learning algoritma hérna og það kemur eitthvað út, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00020 132971 135521 dev en vitum ekkert hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00021 135552 154061 train hvort að þetta sem kemur út sé raunverulega það sem við viljum. Kannski er módelið bara að spá því að allir séu fraud eða allir séu ekki fraud. Og þá náttúrulega er það kannski ekki mjög gott módel ef að módelið nær ekki að finna einstaklingana sem eru fraud eða observation-irnar sem eru fraud. Og þ +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00022 155962 156921 train Og þess vegna viljum við +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00023 157274 161919 train sem sagt já eins og ég segi komast að því hvort að hvort að þetta sé að gera það sem við erum að gera. Til dæmis +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00024 161952 162880 eval í þessu tilfelli hér +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00025 163018 167326 train þar sem við erum með hérna eitthvað módel sem er að taka email +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00026 168378 175848 dev og er að spá fyrir um það hvort email-in sem við erum að fá í inbox-ið okkar séu hérna bara venjuleg email eða hvort þau séu spam. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00027 176489 182309 train Og þá mundi þessi classifier hérna vera kannski að að skoða þú veist hvað hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00028 182349 191404 train title-ið af, á emailinu er eða eða sem sagt emailið er svona ekki þeim sem eru að senda og þetta eru svona indicator-ar um það hvort að emailið sé spam eða ekki. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00029 192689 210766 train Og, við náttúrulega viljum að þetta módel hér þessi classifier hérna sé að spá rétt. Við viljum ekkert fá spam í inboxið okkar við viljum að allt spam-ið fari í spam folder-inn og við viljum líka öll venjuleg email-in sem eru ekki spam, fari í inboxi-ið okkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00030 212535 217666 train og hérna þannig að þið hafið verið að train-a þennan classifier hér. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00031 218496 219366 train Þá viljum við +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00032 220548 226310 train train-a hann þannig, að þjálfa hann þannig að hann classify-i rétt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00033 226816 230956 train venjulegu email-in og spam email-in +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00034 231270 243729 train og við náttúrlega gert það með því að telja hversu mörg spam email lenda í inbox-inu og hversu mörg venjuleg email lenda í spam folder-inum. Það mundi vera mjög, hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00035 244208 253611 train já, basic aðferð til að meta það hvort þessi classifier hérna sé að standa sig eða ekki, hvort við þurfum kannski að bæta hann eða ekki. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00036 256635 260926 train Og sem sagt þegar við erum að meta þessi módel okkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00037 262120 275738 train þá gerir það okkur kleift að bera saman mismunandi módel, til dæmis til þess að velja hvaða machine learning aðferð við viljum nota af því að sem sagt mismunandi aðferðir virka vel fyrir mismunandi [HIK:tilf] tilvik. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00038 276570 296921 train Við getum líka reynt að sem sagt gera þetta til þess að bæta módelið sem við erum með það er hægt að bæta módelið á ýmsan hátt, til dæmis með því að eins og ég er rebalance data gagnasafnið að bæta við breytum og svo framvegis og þá getum við byrjað með eitthvert eitt módel og svo reynt að bæta það með því að mæla hversu mikil aukningin er í +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00039 296990 306439 train í hérna þessum performance og svo að lokum til þess að forðast það að overfitt-a gögnin okkar, overfitting er mjög algengt vandamál +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00040 307718 319655 train í þessu í machine learning af því að í staðinn fyrir að módelið læri einhver mynstur í gögnunum þá bara lærir það gögnin sjálf sem það er að nota sem input +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00041 319965 331515 train þannig að það veldur því að þegar maður gefur þú sem sagt ert að þjálfa módel á gagnasafni og módelið það bara lærir gögnin þannig að ef þú gefur þeim eitthvað nýtt gagnasafn +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00042 332007 336083 train þá getur það ekki fundið neitt í þessu nýja gagnasafni af því að það er búið að overfitt-a +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00043 337774 338733 train eins og þið sjáið hér. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00044 339087 343163 dev Þetta mundi vera dæmi fyrir classification +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00045 343949 349919 dev módel og í þessu gagnasafni þá eru allir annaðhvort svona grænt x eða gulur hringur +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00046 350868 351467 train og +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00047 354418 359369 train markmiðið okkar hér er að búa til einhvers konar skil á milli þessara tveggja flokka. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00048 359688 364795 train Og þið sjáið hérna á fyrstu myndinni þar sem við erum með underfitting þar sem við erum bara með beina línu á milli þeirra. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00049 365696 372220 train Þar eru rosalega margir gulir punktar á græna svæðinu og, hérna, græn x á gula svæðinu. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00050 372529 376726 eval Þannig að þessi hérna classifier mundi ekkert vera neitt voðalega góður af því að það eru svo margir +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00051 377261 379578 train ranginr sem hann er að spá +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00052 380331 389662 train svo í miðjunni þar sem við erum með eitthvað sem heitir að appropriate-fitting þar erum við með grade, sem sagt þá erum við með þessi mörk sem eru búin að aðlaga sig aðeins betur að gagnasafninu. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00053 390656 396595 eval En samt sem áður eru enn þá nokkrir grænir þarna hinum megin, sem er alveg eðlilegt. Þú færð aldrei fullkomna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00054 398080 403359 train klössun á gagnasafni en svo ertu með hérna hinum megin þar sem þú ert over-fitta gögnin þín +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00055 403778 407853 train þar erum við búin að búa til boundary sem er rosalega hérna flókið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00056 409574 414943 train og og svo flókið að þegar þú ætlaðir að byrja henda inn nýjum punktum +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00057 416232 420764 train ef þú kæmir méð nýjan punkt sem væri kannski, hérna, gulur, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00058 421359 426727 eval þá er ekkert víst að hann mundi endilega lenda þarna inn í gula svæðinu á þessum, þessari mynd. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00059 427264 431734 train Þannig að við erum búin að búa til sem sagt mörk á milli sem eru bara hreinlega of flókin +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00060 432760 438550 train meðan hérna megin eru mörkin of einföld og við viljum fá einhvern svona gullinn meðalveg +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00061 439424 442363 eval til þess að hafa svona appropriate-fitting eins og það heitir hér. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00062 444883 455354 dev ér er annað dæmi fyrir sem sagt ef maður er með hérna regression ef þú ert að búa til módel fyrir regression sem þú vilt að falli að einhverjum svona samfelldum gögnum +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00063 456582 466838 eval sem eru punktarnir hérna á línunni þá mundi skálínan hérna í underfitted rammanum er dæmi um það, þú ert með módel sem er hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00064 466937 472827 train bara alls ekkert að spá neitt voðalega vel fyrir, það er ekkert að laða sig neitt voðalega vel að gögnunum hér. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00065 472980 476763 train Af því að þið sjáið að línan hún er langt frá því að fylgja þessum punktum og +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00066 477568 487646 train svo í miðjunni þar sem við erum með gott fit, þá sjáið þið að hún svona fylgir nokkurn veginn. Ókei, punktarnir eru allir svolítið frá þessari línu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00067 488142 491485 dev en, en samt sérhver punktur er ekkert mjög langt frá. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00068 492242 495837 train Þannig að error-in hérna myndu ekkert vera neitt voðalega mikill, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00069 496128 496908 train meðan að +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00070 497176 503267 train hérna lengst til hægri þar sem við erum að overfit-a gögnin, við erum að láta línuna fara á milli punktana alveg +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00071 503424 505895 train þar erum við búin að hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00072 506586 507825 train overfit-a +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00073 508422 509495 train af því að, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00074 509944 516092 train af því að þetta módel er of of specific það er of hérna miklir detail-ar í því. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00075 516207 520561 train Þannig að aftur þá viljum við fylgja hérna einhverjum gullnum meðalvegi. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00076 525362 531691 train Og þegar við erum að tala um þetta performance þá erum við að reyna að meta hversu hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00077 532818 539136 dev módelið sem við búum til, módelið sem við þjálfum úr gögnum, hversu gott er það í því +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00078 539202 543535 train að spá fyrir þegar það er með ný gögn. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00079 543885 552598 train Af því að maður er alltaf að þjálfa sem sagt módelið á einu gagnasafni og svo viljum við beita því á nýtt gagnasafn +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00080 552672 565201 eval og sjá hversu vel það stendur sig á nýju gagnasafni og það er það sem við köllum performance. Hversu vel stendur módelið sig þegar þú gefur því observation-ir sem það hefur ekki séð áður. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00081 566990 577609 train Og, það sem við þurfum að gera til þess að mæla þetta er í fyrsta lagi að, sem sagt skipta gagnasafninu upp í, upp í einhverja hluta og það eru nokkrar aðferðir til þess sem ég ætla að fara í núna á eftir. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00082 579198 585961 train En hérna eru taldir upp nokkrir, það er bara skipta því í tvennt og svo er hægt að skipta því í marga hluta og gera svona cross-validation +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00083 586886 598555 train og svo að lokum þá viljum við líka ákveða hvaða, hvernig við viljum mæla skekkjuna eða hversu oft módelið sem sagt hefur rétt fyrir sér. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00084 598693 601980 train Og þá erum við með mismunandi svona performance measure +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00085 603148 608326 train sem ég mun fara líka í núna á eftir. En ef við tölum eðeins meira um overfitting +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00086 608392 613044 train þá hérna finnst mér þetta svoldið góð mynd hérna. Kannski hafið þið séð hana. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00087 613410 618674 train Hefur einhver séð svona mynd svipaða? Þið sjáið það að við erum með, hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00088 618916 620189 train eitthvað módel +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00089 620672 624913 train og módelið það getur verið mjög einfalt eða það getur verið mjög flókið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00090 626166 627919 train og eftir því sem það er hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00091 627968 635950 train flóknara módelið og munið við erum að byrja að vera með eitthvað training gagnasafn. Við erum með eitthvað gagnasafn sem við erum að þjálfa módelið á. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00092 636176 648401 train Og við byrjum með mjög einfalt módel og þá verður sem sagt error-in mjög hár en eftir því sem módelið okkar verður flóknara og lærir betur mynstrin í gagnasafninu, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00093 648572 652914 eval þá minnkar error-in í þessu þjálfunarsafni +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00094 654208 661654 dev en svo, ef við tökum þetta módel sem við erum að búa til með því að við erum að þjálfa á +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00095 661765 663412 train sem sagt þjálfunar gagnasafninu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00096 664432 667763 train og beitum því á eitthvað svona test gagnasafn +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00097 668082 679499 train þá gerist þetta líka að fyrst eftir því sem að hérna módelið verður flóknara þá minnkar error-in í þessu test gagnasafni en svo á einhverjum tímapunkti +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00098 679728 686350 eval þá verður byrjar sem sagt error-inn aftur að hækka í test safninu vegna þess að +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00099 687893 691362 train í test safninu eru hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00100 691725 692573 eval punktar eða +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00101 692574 698919 train observation-ir með einhverja eiginleika sem eru ekki fyrir hendi í þjálfunarsafninu. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00102 699569 705090 eval Og þess vegna getur módelið ekki hérna spáð þeim rétt af því að +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00103 705672 708710 eval af því að þeir eru ekki til staðar í þjálfunarsafninu. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00104 709425 714881 train zf því að módelið okkar er búið að læra það hvernig punktarnir í þjálfunarsafninu líta út +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00105 714906 717596 train og vita ekkert hvað þeir eiga gera við punkta sem þeir hafa aldrei séð áður +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00106 719252 719942 train og eins +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00107 720768 725253 train tengist þetta líka hvernig gagnasafnið stækkar. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00108 725392 729382 train Ef við erum með lítið gagnasafn þá erum við oft með hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00109 731316 739933 train þá sem sagt er þjálfunarskekkjan, hún eykst svona þangað til að hún nær einhverju jafnvægi eftir því sem gagnasafnið stækkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00110 742160 746331 train en fyrir test safnið þá minnkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00111 746816 749776 train skekkjan eftir því sem að gagnasafnið stækkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00112 750336 752224 train og hérna og hérna í upphafi +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00113 752461 762828 train þegar við erum með lítið gagnasafn þá erum við oft með mikið overfitting í gangi af því að það er svo mikill munur á þjálfunar og test +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00114 764366 765206 train gagnasöfnunum. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00115 769531 776619 train Við vorum búin að fara í þessa mynd um daginn um sem sagt þessa hluti af machine learning sem við ætlum að tala um hér í þessu námskeiði, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00116 777983 782588 train við ætluðum aðallega að fókusa á munið þið supervised learning og unsupervised learning +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00117 783703 787262 train og í dag þá ætla ég sem sagt að hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00118 787303 798160 train já, fókusa á þá hluta nema hvað að unsupervised learning það er hluti af hérna einni nemendakynningu sem verður annan mars, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00119 798195 802192 train þannig að ég ætla bara að leyfa þeim hópi sem eru að tala þar að kynna fyrir okkur +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00120 802700 804459 train hvernig maður metur +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00121 806711 812606 train mælir sem sagt performance unsupervised módela af því að það er hluti af þessu K-means og svona +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00122 812631 818711 train hvernig maður metur það hversu góðir cluster-arnir manns eru. Þannig að ég ætla ekki að neitt spoil-a neitt það neitt hér. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00123 818964 822082 train Og þið bara bíðið spenntir eftir þeim fyrirlestri +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00124 823044 825430 train en ég ætla hins vegar að tala um supervised learning +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00125 825459 829606 train af því að það er töluvert algengara heldur en unsupervised learning +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00126 830154 841942 train og kannski svona meira intuitive líka og þar að auki ætlið þið sem sagt að kynna marga mismunandi algóritma fyrir unsupervised learning +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00127 842041 849805 train þannig að það er kannski bara ágætt að við núna í dag tölum um það hvernig maður metur það hversu góðir svoleiðis algóritmar eru. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00128 850752 858040 train En í supervised learning þá það sem við viljum gera, er að læra þessar reglur á milli +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00129 859029 862920 train input-sins og output-sins. Output-ið það sem kallast target +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00130 864336 868947 eval það er sem sagt einhvers konar einhver hegðun, það getur verið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00131 869256 873658 train já, annað hvort classification þar sem við erum að með hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00132 875229 877450 eval strjált target þar sem að getur verið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00133 878005 886556 train við erum með endanlegt sett af einhverjum svona kategoríum sem getur verið þá fraud eða spam email eða litur eða kyn +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00134 887424 888548 train og svo framvegis. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00135 888918 891284 train Og hins vegar þá erum við með regression +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00136 892702 897746 train aðferðir þar sem að target breytan er samfelld, eins og til dæmis +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00137 898561 902257 train innkoma eða aldur eða einkunn og svo framvegis. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00138 904908 915059 train Og markmiðið í þessu er að læra sem sagt einhvers konar reglur á milli input breytanna sem getur verið alls konar getur verið hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00139 915296 929200 train aldur, hæð, þyngd, innkoma hvað sem er og við viljum nota þessar input breytur til að spá fyrir um target-ið þar sem target-ið mundi þá vera fraud eða eða eitthvað annað +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00140 929782 933806 train eða í tilfellinu þar sem við vorum með email-in og við viljum nota hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00141 933930 947353 train subject line-ið við viljum nota hérna email adressuna til þess að spá fyrir um það hvort að emailið sé venjulegt eða spam email. Það mundi vera classification supervised learning +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00142 948608 951336 train sem sagt application. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00143 951956 953610 eval Og, og, hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00144 954245 960854 train og í þessu tilfelli þá notum við sem sagt eitthvað svona þjálfunar gagnasafn til þess að þjálfa módelið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00145 961460 965877 dev og svo tökum við módelið sem við erum búin að þjálfa, og [HIK:bæt] sem sagt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00146 965900 968957 train beitum því á gögn sem við höfum ekki séð áður +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00147 969079 972663 train og mælum hversu vel það er perform-ar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00148 974790 981881 train og hérna og aftur til þess að hamra á því að ef við ofþjálfum módelið þá munum við vera með overfitting +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00149 982624 991138 train og sem þýðir það að módelið mun ekki höndla það vel að sjá að sem sagt spá fyrir um target á gögnum sem það hefur ekki séð áður. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00150 992311 995288 eval Og kannski svona smá myndrænt. Hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00151 995587 1002418 train við erum með sem sagt þetta mundi vera classification við erum með eitthvað training data af eplum og og möffins +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00152 1002643 1011874 eval og við notum það sem input í eitthvað svona machine learning model sem eru að læra mynstur +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00153 1011888 1014826 train og er við þjálfum eitthvað módel þarna í miðjunni. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00154 1014974 1016972 train Og svo tökum við hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00155 1017088 1018749 train eina observation, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00156 1018888 1027236 train hérna, sem er sem sagt sem módelið hefur ekki séð áður og módelið veit ekki hvort þetta sé möffins eða epli, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00157 1027410 1033058 eval og við setjum það inn í módelið okkar og fáum út að þetta sé möffins. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00158 1033585 1039570 train Þannig að svona mundi þetta virka, gróft á litið. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00159 1043323 1050802 train Og svo með sem sagt classification supervised learning þá er binary classification langalgengast, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00160 1050979 1056388 train þar sem að, hérna, markmiðið er að skilja á milli tveggja flokka +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00161 1056896 1057736 train eins og til dæmis +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00162 1058688 1064977 train fraud eða ekki fraud, fall eða eða ekki fall, spam eða ekki spam +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00163 1066368 1071378 train og þá er markmiðið líka oft sem sagt að finna þennan þennan flokk sem er, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00164 1073164 1083941 train já, maður lítur á hann sem svona undesirable eða eða jafnvel desirable. En eins og til dæmis hér þá mundirðu vilja finna þá sem eru fraud. Þú mundir vilja finna það sem er spam. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00165 1085436 1088346 train Það fer náttúrulega eftir því hvernig þú lítur á það, en, en það er oft litið á það þannig. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00166 1090313 1097603 train Svo til dæmis kannski hérna með með það að finna hverjir eru að ná kúrsinum og hverjir eru ekki að ná kúrsinum. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00167 1098420 1107011 train Hvað, hvað veldur því að nemendur falla til dæmis. Hvaða breytur eru, hafa mikið spágildi fyrir það að falla? +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00168 1107975 1112024 train Þetta er svona, hérna, dæmi um þetta binary classification +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00169 1112859 1118619 train og þegar við erum að þjálfa módel til þess að spá fyrir um þetta +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00170 1119488 1120087 eval þá +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00171 1120627 1123903 train er output-ið úr módelinu, annað hvort +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00172 1125818 1137367 train sem sagt kategorían sem að observation-ið er sem sagt er hluti af annað hvort núll eða einn þar sem að kannski núll mundi standa fyrir venjulegt email og eitt mundi standa fyrir spam +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00173 1139895 1143525 train eða núll mundi standa fyrir ekki fraud og einn mundi standa fyrir fraud. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00174 1143981 1156118 eval Þá mundi þetta módel spá fyrir um það hvort það sé fraud, einn, eða ekki fraud, núll, og hinn bóginn þá getur útkoman úr módelinu verið líkurnar á því að, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00175 1157108 1159348 train þú veist, að, að, hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00176 1160401 1174488 train observation-in tilheyri öðrum hvorum þessum klössum. Þannig að í tilfellinu hérna með fraud þá mundi það vera líkurnar á því að þessi einstaklingur sé fraud eða að líkurnar á því að þetta email sé spam. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00177 1175601 1179441 train Þannig að þetta er svona tvenns konar output sem maður getur fengið út úr módelinu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00178 1179982 1194138 train og þegar við verðum að gera þetta í Python þá einfaldlega sem sagt segir maður hérna python hvort maður vilji fá sem sagt kategoríuna sjálfa eða hvort maður vilji fá líkurnar á því að vera sem sagt kategorían. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00179 1197915 1204438 train Og svo um það hvernig maður sem sagt skiptir upp gögnunum til þess að búa til þetta þjálfunar og þetta test set +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00180 1205163 1207536 dev eins og við búin að nefna er þetta notað til þess +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00181 1207717 1212503 train að komast hjá því að vera að overfit-a gögnin sín og til þess að mæla hversu góð módelin eru +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00182 1213105 1216673 eval og ég ætla að tala um hérna sem sagt þrjár algengar aðferðir, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00183 1217429 1223785 eval fyrsta lagi erum við með split sample method og svo erum við með cross validation og svo leave one out cross validation. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00184 1224960 1234731 train Það sem að í fyrsta lagi split sample er einfaldlega þannig að við tökum gagnasafnið okkar sem við erum að vinna með, við bara skiptum því í tvennt í tvo hluta +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00185 1236182 1241925 train og sem sagt, og það heitir annar hlutinn heitir training set, eða þjálfunarsett, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00186 1242049 1251565 dev og hinn hlutinn heitir test set og eins og nöfnin benda til þá munum við nota þjálfunar settið til þess að þjálfa módelið okkar á og svo notum við test set-ið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00187 1251761 1253890 train til þess að mæla hversu gott módelið er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00188 1255656 1263636 eval og þegar við erum að þjálfa módelið þá gefum við því gögnin með target-inu þannig að módelið þarf að vita, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00189 1264198 1268300 dev hérna, hvað, hvað target-ið er fyrir hverja einustu hérna mælingu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00190 1268864 1273020 train það þarf að vita hvort að email-in séu spam eða eða ekki spam +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00191 1274038 1279633 eval og svo þjálfum við módelið og módelið lærir mynstur á milli breytanna í tengslum við target-ið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00192 1280256 1285381 train og svo tökum við hérna sem sagt test gagnasafnið okkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00193 1285739 1289206 train og við fjarlægjum, hérna, target-ið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00194 1289613 1299975 train og við setjum gagnasafnið inn í módelið og módelið spáir fyrir um það hvort hvað sem sagt hvaða flokki hver mæling tilheyrir, hvort sé spam eða ekki +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00195 1300608 1305124 train og svo berum við saman við þessi raunverulegu gildi sem við héldum í burtu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00196 1307334 1313435 train og og hérna og þegar verið að splitta þessu svona þá er oft hérna sem sagt er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00197 1313460 1330063 dev yfirleitt training safnið haft stærra, annaðhvort sextíu, sjötíu eða áttatíu prósent af heildarsafninu og þá er test safnið sem sagt restin, þannig þú skiptir safninu í sextíu, fjörutíu prósent, sjötíu þrjátíu prósent eða áttatíu tuttugu prósent +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00198 1330250 1335541 train þetta er náttúrulega ekkert heilagt þú getur alveg gert sjötíu og fimm, tuttugu og fimm bara eins og hentar í hvert skipti +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00199 1336198 1337818 train og og hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00200 1339104 1343013 train og þetta eru oft bara svona random þá skipt bara randomly +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00201 1343646 1348025 train nema hérna það sem er stundum er gert líka að það er notað svona stratification +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00202 1349376 1357494 train og þér er bara verið að passa upp á það að það sé sama dreifing á báðum hérna klössunum í sem sagt training og test +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00203 1357813 1363525 train söfnunum. Þannig að ef við skoðum þetta á gífurlega fallegri mynd, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00204 1363998 1365998 train þá erum við með hérna gögnin okkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00205 1366185 1368079 train og við skiptum því í tvennt. Við erum með train +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00206 1368101 1379202 train og test og við tökum train gögnin okkar til að byggja módelið. Svo tökum við módelið og beitum því á testið. Og þá fáum við hérna út +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00207 1379596 1380868 train einhvers konar score +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00208 1381429 1385910 train sem er þá líkurnar á því að að hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00209 1386018 1397042 train í þessu tilfelli að vera sem sagt þetta einn sem stendur fyrir good og núll stundum fyrir bad. Þetta mundi vera hérna gögn úr til dæmis svona credit scoring +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00210 1397118 1399462 train þegar er verið að spá fyrir um hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00211 1400144 1401492 train greiðslugetu. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00212 1403869 1409631 dev Þá erum við með hérna fimm einstaklinga og þeir eru með einhverja innkomu og sumir þeirra hafa sem sagt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00213 1410867 1417149 train ekki borgað aftur hérna lánin sín á meðan aðrir gerðu það þannig að þessir góðu þeir borguðu til baka meðan þessir, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00214 1417162 1420206 train þessir vondu þeir default-uðu af lánunum sínum +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00215 1421211 1424482 train og hérna og svo beitum við þessu á sem sagt nýja gagnasafnið. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00216 1424821 1431467 dev Og við sjáum til dæmis það að Emma hérna, hún fær score-ið núll komma fjörutíu og fjórir þannig að hún er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00217 1432068 1436227 train sem sagt fjörutíu og fjögur prósent líkur á því að hún sé góð +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00218 1436737 1449177 train og Will hérna tvö hann fær score núll komma sjötíu og sex og það er aftur sjötíu og sex prósent líkur á því að hann sé góður af því að þetta er miðað við það að einn standi fyrir gott og núll standi fyrir vont. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00219 1454062 1459186 train Og já, hérna eitt í viðbót að þetta er oft notað þegar maður er með sem sagt stór gagnasöfn. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00220 1459732 1462526 dev Ég vil ekkert gefa neinar concrete tölur +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00221 1462586 1467305 train af því að það náttúrulega breytist mjög fljótt hvað telst stórt og hvað telst ekki stórt. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00222 1467412 1471701 train En ef þið eruð með þú veist hundrað þúsund observation-ir og yfir +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00223 1471941 1475065 train þá mundi þetta vera vera góð aðferð. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00224 1477015 1483040 train Og svo erum við með það sem heitir cross validation eða n-fold cross validation +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00225 1483082 1486941 train það er eitthvað sem er notað á gagnasöfn sem eru þá aðeins minni, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00226 1487759 1493007 train við getum sagt minni en hundrað þúsund, það bara fer eftir því hvað þú ert með mikla, hérna, computing power. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00227 1493139 1501296 dev En þetta sem sagt felst í því að maður skiptir gagnasafninu í n hluta og oft er miðað við tíu hluta +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00228 1501363 1510313 train en það má alveg vera hvaða önnur tala sem er og og þá er sem sagt það sem við gerum er að við ætlum að þjálfa módelið á +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00229 1510338 1516288 train öllum þessum hlutum nema einum og svo testum við á þessum eina sem við skildum eftir. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00230 1516398 1520606 train etta endurtökum við fyrir sem sagt allar mögulegar skiptingar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00231 1521648 1522577 train eins og þið sjáið hér +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00232 1522940 1524678 dev ef við erum með gagnasafnið okkar, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00233 1525504 1530421 train við skiptum því hérna í einn tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex, sjö, já tíu hluta. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00234 1531063 1536532 dev Núna í fyrstu ítrun þá erum við að train-a hérna á fyrstu níu og testum á þessum tíunda +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00235 1536735 1541974 train í annarri ítrun þá train-um við á hérna fyrstu átta og þessum tíunda +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00236 1542387 1557207 train og hérna testum á þessum þarna númer níu. Þetta endurtökum við þangað til við höfum sem sagt farið yfir allt gagnasafnið þannig að allir þessir partar öll þessi fold hafa einu sinni verið sem sagt notuð +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00237 1557208 1565077 eval til þess, til þess að testa. Og þá út úr hverju svona hverri ítrun fáum við einhvers konar hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00238 1565440 1573239 train performance mælingu eða error af því hversu gott módelið er og þá er sem sagt heildar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00239 1576388 1584923 train mælingin á performance-inu bara meðaltalið yfir öll, yfir öll þessi, öll þessi, hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00240 1585752 1589232 train allar þessar ítranir. Þannig að þið sjáið það að +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00241 1590269 1593499 train mælingarnar allar observation-irnar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00242 1594386 1598570 train þær eru einhvern tímann í test hlutanum, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00243 1598666 1601499 train þannig þær, þær eru allar notaðar til að test-a á +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00244 1602288 1604023 train og svo allar eru notaðar til þess að þjálfa á. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00245 1607144 1624931 train Og eins og ég segi þá er þetta sem sagt yfirleitt gert með tíu, en það má líka alveg vera fimm eða tuttugu. Og ástæðan fyrir því að þetta virkar betur á minni gagnasöfn er einfaldlega sú að hérna maður er náttlega að þjálfa tíu módel, maður er að þjálfa módel tíu sinnum þess vegna tekur það lengri tíma. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00246 1624964 1626752 train þannig að ef maður er með mjög stórt gagnasafn +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00247 1627173 1639055 train þá er þetta ekkert voðalega hérna þá getur þetta tekið mjög langan tíma þó að þetta sé náttúrlega miklu meira robust heldur en þetta split sample sem við notuðum sem sagt áðan. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00248 1640252 1644933 dev Og auk þess af því að við fáum svona meðaltal yfir performance-inn +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00249 1645336 1650594 train þá getum við reiknað út staðalfrávik og jafnvel hérna öryggisbil og svo framvegis. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00250 1651237 1654642 train Þannig að við fáum svona betra mat á því hversu gott módelið er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00251 1656274 1662408 train og svo ef við tökum þetta svona to the extreme þá fáum við það sem heitir leave one out cross validation +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00252 1662848 1666508 train þar sem að n er jafnt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00253 1667328 1673148 train fjölda mælinga í gagnasafninu þannig að við erum alltaf að þjálfa á öllum observation-unum nema einni +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00254 1673532 1684532 train og svo spáum við, notum módelið sem við þjálfuðum til þess að spá fyrir um klassana á þessu þessari einu sem við skyldum eftir og þetta endurtökum við fyrir allar observation-irnar í gagnasafninu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00255 1684864 1691370 train þannig að þið sjáið það að þetta tekur lengri tíma heldur en venjuleg cross validation ef þú ert að búa til +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00256 1691388 1696472 train jafn mörg módel eins og observation-irnar í gagnasafninu eru +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00257 1698254 1703670 train þannig að þetta er enn þá tímafrekara en þetta er raunverulega samt besta aðferðin +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00258 1704491 1706056 train en, en, hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00259 1707118 1711688 train en mjög sjaldan notað í praxís af því að þetta bara tekur ógeðslega langan tíma +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00260 1712248 1715290 dev en, en hérna ég myndi segja að sem sagt, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00261 1715425 1721494 train já, ten fold cross validation er bara svona gott go to ef maður er að þjálfa einhver módel. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00262 1723859 1728721 train Ókei, og hvernig ætlum við svo að mæla það hversu góð módelin okkar eru? +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00263 1731909 1735106 eval Ég ætla að fara aðeins í það hvernig sem sagt spárnar verða til +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00264 1736146 1743624 train að við einsog við erum búin að tala um í binary classification þar sem við erum með tvo flokka í ferlinu okkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00265 1746055 1747136 train sem sagt fókusa á það +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00266 1747873 1749896 train að þá sem sagt erum við að þjálfa módelið okkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00267 1750656 1753555 train og við notum hérna þjálfunarsafnið okkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00268 1753938 1757102 train með targe-inusem við þekkjum +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00269 1757172 1762676 train til þess að þjálfa svona supervised classification model, þannig að gögnin +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00270 1762701 1771635 eval fara hérna í módelið og við erum að þjálfa módelið og þegar við erum búin að þjálfa módelið þá tökum við test gögnin okkar, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00271 1772924 1785329 train sem sagt allar breyturnar setjum inn í módelið og við fáum út einhvers konar líkur á því að mælingarnar tilheyri öðrum hvorum flokknum. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00272 1785924 1799660 eval þannig að fyrsta þarna eru fjörutíu og fjögur komma tvö prósent líkur á því að þessi tilheyrir flokki eitt. Og þá mundi flokkur eitt vera til dæmis spam eða að vera góður viðskiptavinur og svo framvegis. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00273 1800296 1808313 train Ókei, og svo ætlum við að bera þessa spá sem við fengum út þennan dálk hérna. Bera þetta saman við +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00274 1809412 1817718 train target-ið sem er vitað, sem við vissum fyrir fram. Og þá sjáum við það til dæmis hérna að hérna tíunda röðin, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00275 1817792 1827048 train hann er hérna venjulegur tölvupóstur, hann er með núll, og líkurnar á því að hann sé einn er hérna núll komma tveir einn þrír. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00276 1828668 1836561 train Ókei, og svo til þess að vita það hvort að við séum að spá rétt eða ekki þá þarf maður að ákvarða eitthvað svona cut-off gildi, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00277 1836916 1845271 train þar sem við segjum, ókei, allir sem eru með spágildi fyrir ofan þetta cut-off þeir eru einn og allir hinir eru núll. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00278 1845313 1852982 dev Þannig að ef við berum saman þennan hérna dálk og þennan hérna dálk þá sjáum við það að fyrsta mælingin er núll af því að hún er minna en hálfur +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00279 1853114 1867189 train á meðan að mæling fjögur er einn af því hún er stærri en hálfur og svo getum við bara borið saman þessa tvo dálka, real target og predicted target, og bara séð hversu oft höfum við rétt fyrir okkur. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00280 1867238 1875825 train Þannig að fyrir fyrstu mælingunna, þar er raunverulega target-ið einn en við spáðum að það væri núll þannig að við höfðum rangt fyrir okkur, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00281 1875924 1887346 train önnur mælingin þá er raunverulega target-ið núll og við spáðum að væri núll þannig að við höfðum rétt fyrir okkur. Við getum bara hreinlega talið hversu oft höfðum við rétt fyrir okkur og ef við gerum það þá sjáum við það +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00282 1887364 1901199 train að það var átta sinnum af tíu í heildina þannig að accuracy-ið hérna sem er fyrsta sem sagt svona performance measure-ið það er áttatíu prósent, af því áttatíu skiptum höfðum við rétt fyrir okkur. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00283 1902214 1905742 train Þið sjáið það að ef við myndum breyta cut-off-inu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00284 1906748 1914157 dev í staðinn fyrir að vera með núll komma fimm þá er það núll komma sjö. Þá breytist spáða target-ið þá breytist spágildið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00285 1915768 1925929 train sem veldur því að til dæmis, úps. Nei, það er hérna, sex er, sex breyttist, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00286 1926128 1927574 train það fór úr einum í það að vera núll. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00287 1928068 1936188 train Þannig að í þessu tilfelli þá eru höfum við rétt fyrir okkur bara sjö skipti af tíu, þannig að accuracy-ið er sjötíu prósent. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00288 1937630 1945374 train Og þarna sjáið þið hvernig að sem sagt þetta spágildi er háð þessu cut-off-i sem að við ákvörðum. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00289 1950052 1960964 train Þetta heitir confusion matrix og þetta sem sagt hérna er notað til þess að lista, hversu oft við höfðum rétt fyrir okkur og hversu oft við höfðum rangt fyrir okkur +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00290 1961625 1969382 train og ef þið horfið á þetta þá sjáið þið að þetta er mjög líkt töflu sem við sáum þarna um daginn þegar við vorum hypothesis testing, er það ekki? +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00291 1969422 1973530 train Af því að við erum að spá fyrir um eitthvað og stundum höfum við rétt fyrir okkur og stundum ekki, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00292 1974910 1979379 eval hérna megin erum við með það sem við sem sagt spáðum, predicted class, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00293 1979664 1984856 train og þarna uppi erum við með sem sagt það sem er raunverulegt, það sem er rétt, actual class +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00294 1986002 1991852 eval og við sjáum það að hérna þegar eitthvað er af class-anum eitt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00295 1992996 1997315 train sem sagt actual class-ar eitt og við spáðum fyrir að það væri eitt þá erum við með true positive +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00296 1998720 2004996 train og eins ef það var núll og við spáðum núll þá erum við með true negative +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00297 2005210 2021246 train ef það var einn og við spáðum fyrir núll þá er það false negative og ef það var núll og við spáðum fyrir um einn þá er það false positive. Og þessi gildi getum við notað til þess að meta sem sagt hversu gott módelið okkar er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00298 2026516 2027956 train með því að nota +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00299 2028614 2038254 eval ýmsar sem sagt svona measures og þetta er sem sagt listi af performance measures +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00300 2038388 2043789 train sem er hægt að leiða út frá þessu confusion matrix-i sem við vorum með þarna seinstu glæru +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00301 2043953 2051014 train og við erum strax nú þegar búin að prófa að reikna accuracy segjum bara hversu oft við höfum rétt fyrir okkur +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00302 2051654 2060518 train miðað við stærð gagnasafnsins það er sem sagt true positive plús true negative deilt með bara heildarfjölda af af hérna mælingum +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00303 2061157 2068610 train og svo á móti þá er error rate það er bara andstæðan við accuracy hversu oft höfðum við rangt fyrir okkur. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00304 2071559 2074214 train Það var sem sagt false positive og false negative. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00305 2075638 2080367 dev Og svo erum við með sem sagt eitt sem heitir recall sem að hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00306 2080454 2085878 train mælir það hversu oft við höfum rétt fyrir okkur innan +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00307 2085953 2087572 train sem sagt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00308 2089190 2089879 train innan +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00309 2090896 2093251 dev raunverulegra sannra gilda +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00310 2094447 2097932 train og á móti þá erum við með specificity sem að gerir andstæðuna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00311 2098688 2102759 train og svo er f einn score sem er mjög oft notað líka. Það er svona, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00312 2102800 2112401 dev hérna, það sem heitir harmonic mean af precision og recall, og þá sem sagt það er sem sagt tala á milli núll og eins sem að sem sagt segir manni hversu gott módelið er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00313 2113310 2117185 train út frá þessum tveimur sem sagt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00314 2118940 2120802 train hinum mælingum. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00315 2121290 2124530 dev En takið eftir því að sem sagt allar þessar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00316 2126034 2129873 dev öll þessi gildi, þau eru háð cut-off-inu sem ákvörðuðum +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00317 2131006 2132798 train og hérna. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00318 2133611 2135590 train ar af leiðandi eru þau kannski svolítið takmörkuð +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00319 2136966 2140402 train en ég ætla að útskýra aðeins betur hérna precision og recall +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00320 2140410 2145506 train af því þeir skipta svolítið miklu máli þegar maður er að reyna að finna einhverja ákveðna hegðun í gagnasafninu sínu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00321 2146737 2150938 eval þannig að hérna á myndinni hér erum við með sem sagt allar mælingarnar okkar, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00322 2152138 2153818 train og, það sem er inni í hringnum, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00323 2154318 2159781 train er það sem að módelið okkar spáði sem hérna einn til dæmis +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00324 2159824 2161563 train allt sem módelið spáði sem spam +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00325 2163968 2169895 train og þannig að þið sjáið það að hérna græni hlutinn inni í hringnum það eru sem sagt true positives +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00326 2169915 2175078 train sem sagt allir sem voru spam og voru spáðir sem spam meðan að +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00327 2175110 2180990 train rauði hlutinn eru allir sem að voru spam en módelið spáði sem ekki spam. Og þ +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00328 2183214 2189448 train Og þá er precision módelsins nákvæmnin í módelinu er hlutfallið þarna á milli. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00329 2190456 2194055 train Hversu oft vorum við með sem sagt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00330 2196236 2203155 train hversu oft spáði módelið að það væri spam og það var spam deilt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00331 2203214 2207893 train með hversu oft módelið spáði að það væri spam sem sagt hversu, mörg hit af spömum. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00332 2208199 2213173 train Já, ok. mörg hversu oft innan, sem sagt þessum +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00333 2213190 2218442 train svæði þar sem hann spáði því að það væri spam var það raunverulega spam, og það heitir sem sagt precision. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00334 2218704 2220444 train Og svo erum við með hérna, já, eins og +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00335 2221440 2224543 train stendur þarna how many selected items are relevant +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00336 2224736 2229409 train af því að módelið sem velur hluta af mælingunum okkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00337 2229524 2235769 train og hversu mörg af þessum sem að módelið mældi voru sönn og rétt. Og svo +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00338 2236574 2238133 train á hinn bóginn þá erum við með recall +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00339 2238612 2244526 eval þar sem við erum að velta fyrir okkur hversu hérna mörg af þessum relevant item-um voru valin +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00340 2244855 2248465 train hversu mörg af spömunum okkar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00341 2248878 2251901 train voru hérna spáð sem spam. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00342 2257895 2262798 eval Já, og hérna er bara mjög einfalt dæmi um það hvernig maður getur reiknað mismunandi +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00343 2264731 2270120 train performance-a. Við erum með hérna accuracy við erum með error, sensitivity og specificity +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00344 2270720 2273539 train og svo eins og ég er búinn að nefna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00345 2274432 2279563 train þá eru öll þessi sem eru tengd þessu confusion matrix-i þau eru háð cut-off-inu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00346 2279581 2289300 train þannig að ef maður breytir cut-off-inu þá breytist líka performance-inn. Og þar af leiðandi er mjög gott að vera með einhverja mælingu sem, eitthvað mál +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00347 2289646 2295015 train sem er ekki háð þessu cut-off-i og það er til dæmis hérna A U C +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00348 2295127 2298350 train eða area under the receiver operating characteristic curve +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00349 2299776 2303078 train sem að er svona hérna, þetta er svona kúrfa þetta ROC er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00350 2303187 2306457 train svona kúrfa sem að við getum plottað út frá gögnunum okkar. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00351 2308227 2310808 train Þar sem við erum raunverulega að taka cut-off-ið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00352 2311552 2322100 train og við erum að breyta því, láta það breytist frá því að vera núll og uppí einn og fyrir hvert gildi af cut-off-inu þá reiknum við annars vegar recall og hins vegar specificity +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00353 2322816 2324119 eval og plottum það svona upp. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00354 2325502 2330361 dev Þannig að fyrir hvert gildi af cut-off-inu reiknum við þessar tvær stærðir +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00355 2330797 2334224 train og plottum það svona upp og þá fáum við þessa kúrfu. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00356 2335087 2340643 train Og þessi kúrfa segir okkur til um það hversu gott módelið okkar er óháð cut-off-i +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00357 2341038 2348156 train og þannig að þessi bláa lína bara sem sagt hérna á milli núll komma eins og eins komma eins þetta er hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00358 2348198 2351034 train þetta mundi þá vera random módel, þannig að við erum með +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00359 2351059 2354769 dev módel sem að spáir bara randomly, hvort að emailið sé spam eða ekki spam. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00360 2355853 2357953 train Þetta mundi vera ROC kúrfan fyrir það +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00361 2360253 2364573 dev þannig að það mundi allt sem er fyrir neðan þessa línu er mjög slæmt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00362 2364618 2367232 eval þá erum við að spá verr fyrir heldur en random model. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00363 2368518 2373048 train við erum alltaf að reyna að gera þessa kúrfu eins hátt upp og við getum. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00364 2373607 2382730 train Þegar við erum að byggja módelin okkar, þá viljum við alltaf þessi kúrfa sé sem sagt fyrir ofan alla skálínuna og eins hátt upp og við hérna mögulega getum +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00365 2383488 2392412 train og þá er sem sagt kemur að góðum notum það sem heitir A U C þar sem við reiknum einfaldlega flatarmálið undir þessari kúrfu, það er sem sagt area under the curve. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00366 2393088 2396357 train Og það er tala sem er á bilinu núll til einn +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00367 2397184 2400814 train þar sem einn er sem sagt fullkomið módel +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00368 2401664 2405564 train og núll mundi vera módel sem spáir alltaf rangt. En hálfur þið sjáið það að +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00369 2407040 2413310 train flatarmálið undir hérna bláu línunni er er hálfur þannig að hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00370 2413844 2430444 train málið fyrir fyrir hérna random módel er hálfur og við erum þá alltaf að reyna að búa til módel sem er betra heldur en hálfur og helst sem næst einum og þá getum við borið saman sem sagt módelin okkar með því að bera saman hérna þessi A U C gildi +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00371 2431476 2433925 train og því hærra sem A U C ið er því betra. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00372 2436357 2442428 train Þannig að þið sjáið þetta aftur hérna við erum með sem sagt flatarmálið undir þessum ferli það er A U C ið +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00373 2442831 2447178 train og við viljum að sé stærra til þess að hafa betra módel. Nákvæmara módel. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00374 2448000 2455208 dev Og þá gefur þessi tala svona hérna svona mat á því hversu, já, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00375 2455233 2458726 train hversu gott módelið er og, og, hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00376 2459613 2462157 eval Já, ég var búinn að segja þetta allt saman held ég. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00377 2464064 2478483 train Ókei og svo í, í A U C inu þá erum við að bera saman recall og sensitivity en svo ef við berum saman recall og precision þá fáum við það sem heitir precision recall curve sem er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00378 2479079 2485189 train líka mjög góður stiki til þess að mæla svona sem sagt módelin okkar hversu góð þau eru. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00379 2486720 2501690 eval Þar sem við erum aftur á sama hátt að breyta cut-off gildinu frá núlli og upp í einn og reikna fyrir hvert cut-off bæði recall og precision. Svo getum við plottað þessa kúrfu sem er þá þessi gula línan hér, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00380 2502955 2503621 train og, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00381 2503670 2508415 train og, hérna, svo getum við sem sagt fundið hvað flatarmálið er undir þessum ferli +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00382 2509312 2517014 train og þá fáum við sem sagt mat á því hversu gott módelið er og við getum notað þetta gildi til þess að bera saman mismunandi +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00383 2517039 2519782 train módel og aftur þá er sem sagt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00384 2519807 2523369 train því hærra sem þetta hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00385 2523675 2528505 train flatarmál undir ferlinum er því því betra er módelið því nákvæmari er módelið. Þið sjáið það +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00386 2528784 2539690 train að ef hérna að við viljum sem sagt hafa bæði hátt precision og hátt recall +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00387 2541056 2546238 dev og eftir því sem bæði eru hærri þá náttúrulega verður kúrfan lengra upp þarna í hægra horninu +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00388 2546246 2547640 train og þá verður flatarmálið stærra. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00389 2550522 2559768 train Þannig að það er mjög gott að kunna góð skil á þessu. Þetta er mjög mikilvægt mál fyrir svona binary classification methods +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00390 2560110 2562539 train þetta er mjög mjög mikið notað, þetta A U C +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00391 2563410 2565615 eval og svo eins, hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00392 2565975 2568855 train þetta precision recall curve þetta er líka mjög mikilvægt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00393 2569152 2572360 train og sérstaklega ef maður er að vinna með gagnasöfn þar sem er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00394 2574062 2578081 train hérna mikill unbalance á milli hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00395 2580406 2587416 train Og svo er náttlega til alveg mígrúta af fleiri málum til þess að mæla hérna hversu góð módelin eru +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00396 2587455 2589584 train þetta er það sem að Python býður upp á. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00397 2590095 2596284 eval Þið sjáið það að við erum búin að tala um hérna ROC curve og við erum búin að tala um recall og precision +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00398 2597933 2605420 train og svo eru fleiri það eru þarna log loss, það er jaccard, það er hamming, það er hérna cohen kappa +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00399 2605426 2618336 train alls konar og yfirleitt er þetta bara alls konar mælikvarðar á sem sagt þessu confusion matrix sem maður er að taka saman tölurnar á mismunandi hátt til þess að spá fyrir um einhverja ákveðna eiginleika +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00400 2619136 2619825 train módelsins. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00401 2621302 2623550 train Og það kannski bara fer eftir því svolítið hvað maður er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00402 2624512 2626222 eval hvað það er sem maður vill finna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00403 2626435 2633314 dev en það sem er langmest notað er náttúrlega accuracy af því það er bara hversu oft spáir þú rétt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00404 2634112 2639979 train og svo eins recall og precision eru mjög mikilvæg og A U C er hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00405 2640681 2641491 train er mjög mikilvægt. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00406 2642881 2647441 train Og svo ef við erum með sem sagt í regresion módel þar sem við erum að spá fyrir um eitthvað sem er samfellt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00407 2647919 2652467 train þá erum við líka með lista af alls konar málum sem við getum notað +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00408 2653312 2662221 train þegar við erum með regresion módel, þá erum við ekki bara að spá fyrir um það hvort einhver sé hluti af einhverjum hóp eða ekki, heldur er spágildið okkar bara einhver tala +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00409 2663040 2669175 train og þá er tilgangur sem sagt að maður ber saman þessa tölu við sanna gildið og maður tekur sem sagt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00410 2669184 2677690 train mismuninn á milli þeirra til þess að einhvern error út og svo erum við með mismunandi týpur af þessum error-um við erum með hérna sem sagt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00411 2677714 2683911 dev min squared error þar sem maður er búinn að setja þau öll í annað veldi. Maður er með absolute error þar sem maður tekur tölugildið og svo framvegis. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00412 2684890 2690140 train Þannig maður er alltaf bara svona mæla í heildina hversu langt spágildið er frá raunverulega gildinu. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00413 2692938 2694733 train Ókei, svo um +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00414 2695808 2699478 train gagnasöfn sem eru ekki í jafnvægi unbalanced data. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00415 2701538 2707494 train Ókei, gerum ráð fyrir því að við séum að þjálfa módel sem hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00416 2708873 2718803 eval er þannig þegar við erum búin að þjálfa það að það spáir því að allir séu í sama hérna flokknum það spáir því að öll email-in séu venjuleg email +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00417 2720695 2723824 dev og hérna við sem sagt apply-um sem sagt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00418 2723840 2728130 train beitum þessu módeli á test sett þar sem eru hundrað mælingar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00419 2729680 2747950 train og hérna við vitum það að níutíu og níu af þessum mælingum eru í class, klassa núll og ein er í klassa eitt þannig að við getum ímyndað okkur það að þetta er safn af email-um og við vitum það að níutíu og níu þeirra eru hérna venjuleg, en það er eitt email sem er spam. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00420 2748543 2750023 train Hvað hérna, hvert +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00421 2750043 2752577 train er accuracy-ið í þessum módelum, ef við ætlum að mæla +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00422 2752585 2757744 train accuracy-ið. Við erum með hundrað mælingar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00423 2761327 2765527 train og módelið spáir því að allir séu núll. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00424 2769084 2776259 dev Níutíu og níu. Nákvæmlega þannig að ef við setjum þetta upp í confusion matrix-ið okkar, þá erum við með hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00425 2776374 2779342 train hinn sanna klasa og spáðan klasa +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00426 2780288 2787440 train og sem sagt sannur klassi er hérna það eru níutíu og níu sem eru hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00427 2787568 2794442 train núll og einn sem er eitt nema það að allir eru spáðir í núll. Þannig að svona lítur confusion fylkið okkar út +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00428 2796660 2800263 train og við getum reiknað út accuracy-ið sem er þá bara +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00429 2800640 2811344 train gildin á hornalínunni níutíu og níu plús núll og svo deilt með heildarfjölda þannig að við erum með accuracy sem er níutíu og níu sem er bara rosalega hátt af því accuracy er á bilinu núll og uppí einn. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00430 2812016 2814678 train Ef accuracy-ið er einn þá erum við með fullkomið módel. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00431 2815290 2821761 train Þannig að jafnvel þó að þetta módel sem við þjálfuðum hérna finni ekki þessa einu observation +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00432 2822272 2823292 train sem er spam +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00433 2825332 2830192 train þá erum við með ógeðslega hátt accuracy, bara, þú veist, maður lítur á þetta bara eitthvað: Vá heyrðu, þetta er gott módel. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00434 2830670 2832626 train En módelið það finnur ekki neitt. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00435 2833985 2840346 dev Og það er vegna þess að það hefur verið þjálfað á gagnasafni sem að er sem sagt imbalanced +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00436 2841699 2846550 train og þess vegna er það getur það ekki fundið hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00437 2846740 2849620 train getur það ekki classify-að mælingarnar í gagnasafninu okkar. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00438 2853560 2861027 train Af því að við erum með of mikið af hérna mælingum sem eru í þessum majority klassa og þær bara dominate-a +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00439 2861067 2863863 dev þegar það er verið að þjálfa módelið þá bara dominate-a þær +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00440 2863887 2873064 train yfir þessum hinum sem eru í minority klassanum og þess vegna lærir módelið ekki mynstrin fyrir minority klassan. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00441 2876106 2880125 train Og þetta er sem sagt dæmi um gagnasafn sem er hérna unbalanced +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00442 2881536 2900765 train og við þurfum þá að grípa til einhverja aðgerða til þess að laga þetta svo að við getum fundið af því auðvitað viljum við finna þessar mælingar sem eru öðruvísi. Ef þetta er til dæmis þessi spam filter sem við töluðum um áðan þá viljum við að sjálfsögðu geta fundið spam email-in svo þau fari í spam möppuna en ekki bara inbox-ið okkar. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00443 2904434 2912302 train Já, þannig að class imbalance balance er þegar að er einn af klössunum í target breytunni okkar eru sem sagt underrepresented það er +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00444 2912314 2913785 train ekki nógu mikið af þeim +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00445 2914452 2924299 train og í sumum tilfellum er þetta mjög alvarlegt vandamál eins til dæmis þegar maður að spá fyrir um fraud af því að fraud er svo rosalega algengt. Þá er maður með þúst núll komma eitt prósent af +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00446 2924324 2926718 train öllum í target breytunni eru núll komma eða, þú veist, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00447 2927078 2931053 eval já, ein af þúsund er fraud og þá er mjög erfitt að finna þær. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00448 2932214 2936353 train Og þegar þessi imbalance er sem sagt minni heldur en tíu prósent, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00449 2936790 2943031 train þannig að ef að sem sagt, ef við erum með, að hérna class +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00450 2943037 2948187 train eitt, class núll, fyrirgefið þið er níutíu prósent, og class +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00451 2948198 2952668 dev eitt er tíu prósent, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00452 2954492 2964836 train þá ættum við að grípa til aðgerða og reyna að koma á jafnvægi í gagnasafninu okkar. Þannig að ef það er þetta eða minna sem sagt class eitt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00453 2964846 2968073 eval er hefur minna vægi heldur en tíu prósent þá ættum við að grípa +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00454 2968085 2978254 train til aðgerða og það eru sem betur fer til aðferðir til þess að hérna laga þetta, það er einfaldlega að, já, búa til jafnvægi í gagnasafninu. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00455 2979820 2984379 train Og fyrsta svona naive aðferðin er að taka hérna gagnasafnið okkar. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00456 2985278 2991713 eval Þið sjáið það að við erum með fjórar, fjórir sinnum einn af þessum fjórtán mælingum hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00457 2992712 2997138 dev og við ætlum að koma þessu gagnasafni á jafnvægi með því að nota þetta sem heitir under sampling +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00458 2997329 3009549 train þá bara einfaldlega fjarlægjum við af handahófi, mælingar sem eru í klassanum núll áður en við þjálfum módelið þannig að það mundi vera svona til dæmis +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00459 3010149 3019920 train bara ákveðum það að fjarlægja nokkrar mælingar. Og þá erum við komin með minority klassa í fjörutíu prósent sem er meira jafnvægi heldur en við vorum með áður, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00460 3020363 3025175 train og nota bene að hérna markmiðið er ekki endilega koma á fullkomnu jafnvægi, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00461 3025661 3033364 train það er nóg að það sé þið vitið þrjátíu prósent eða fjörutíu prósent. Það þarf ekki að vera fifty fifty. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00462 3034332 3046692 train Þegar maður talar um að balance-a gagnasafn þá er það ekki að koma því fullkomið jafnvægi, bara að auka minority klassan þannig að algóritmarnir geti fundið, sem sagt lært mynstrin. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00463 3047347 3051720 eval Af því ef við balance-um það alveg þið sjáið það ef maður fer úr, þú veist, eitt prósent +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00464 3052821 3054321 train við erum með eitt prósent og níutíu og níu prósent, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00465 3054827 3056372 eval ef maður fer úr því +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00466 3057152 3061022 train í fifty fifty þá þyrfti því maður hérna, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00467 3062353 3071708 train ef maður notar þessa aðferð að fjarlægja rosalega mikið af línum og þá ertu of mikið distort-a gagnasafnið sem að bara veldur skekkju líka. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00468 3072166 3074252 train Þannig að maður þarf að gera þetta svolítið varlega, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00469 3075282 3076091 train prófa sig áfram +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00470 3076868 3080831 train og og hérna og bara finna svona einhvern hérna gullinn gullinn meðalveg. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00471 3082327 3098977 train En maður getur fjarlægt línur, maður getur bætt við línum til dæmis með því að nota það sem heitir random over sampling þar sem maður tekur hérna þessar mælingar þar sem að klassinn er, hérna, einn og bara tvöfaldar þær bara duplicate-ar þær hérna þær línur, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00472 3100162 3105513 dev þannig að hérna ef við mundum duplicate-a nokkrar af þessum hérna línum sem að eru í með target-ið einn, þá +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00473 3107124 3111713 train þá mundi það líta svona út. Og þá erum við með hérna kominn með aðeins betra, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00474 3112134 3115164 dev hérna, vægi fyrir minority klassann. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00475 3117024 3120023 train En þetta getur líka valdið vandamálum af því að hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00476 3120768 3123288 train að maður er bara að tvöfalda einhverjar mælingar, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00477 3124042 3133160 train og þá býr maður líka til bias því þær náttúrulega þessar mælingar sem eru með target-ið einn þær eru eitthvað svo mikið eins +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00478 3133176 3136920 train og þá náttúrulega gerist ekkert í raunveruleikanum að að þær mundu vera nákvæmlega eins +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00479 3136962 3140633 train þannig að það er svolítið [HIK:óraun] óraunhæft að bara duplicate-a. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00480 3142967 3144648 train Þannig að það er búið að þróa +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00481 3145984 3158251 train meiri sophisticated aðferðir til þess að duplicate-a sem sagt observation-ir til dæmis með þessari aðferð sem heitir SMOTE eða synthetic minority over-sampling technique +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00482 3158932 3160521 train sem að er sýnd hér, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00483 3161472 3167051 train það sem við erum með hérna þessa grænu sem eru af majority klassanum og förum með þessa rauða sem eru minority class +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00484 3168592 3178353 train og hérna já, þetta svona sýnir aðeins hvernig það virkar að maður sem sagt tengir saman þessar mælingar sem eru í minority klasanum, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00485 3178640 3182059 train og svo býr maður til nýjar hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00486 3182084 3182650 dev mælingar +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00487 3184172 3194225 eval á þessum [HIK:ten] sem sagt línum sem að tengja þær Þannig að í staðinn fyrir bara að tvöfalda einhverja mælingu þá svona hérna reynir maður svona aðeins að, +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00488 3194752 3198023 train að varia líka gildunum á hinum breytunum. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00489 3198913 3203714 dev Hún er ekki bara nákvæmlega eins heldur er aðeins meira svona variation í í gildunum. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00490 3205838 3208245 eval Og þetta er mjög hérna +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00491 3208508 3209737 train mjög sem sagt +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00492 3210628 3216629 dev skilvirk og góð aðferð til þess að balance-a gagnasafn. +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00493 3218562 3222430 train Ókei, þá er ég búinn með glærurnar mínar. Ég ætla að fara í, í Python +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03_00494 3223386 3225537 train eftir fimm mínútna pásu. Er það ekki? diff --git a/00004/ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03.wav b/00004/ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a75621792515f3d56c25d9af523fb4ff8324ca0c --- /dev/null +++ b/00004/ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:9b722c23f26b0c09070b72787cae2e0cb203ced9cd3762cdb7c4aa1c440025ae +size 103581092 diff --git a/00005/2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d.txt b/00005/2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..18721804e1594b75f1570a67c4eef9daadf39f6f --- /dev/null +++ b/00005/2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d.txt @@ -0,0 +1,134 @@ +segment_id start_time end_time set text +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00000 1770 8730 train Já, komið þið sæl. Við erum hérna í fyrsta kafla í fyrsta efnisflokk sem er í raun og veru bara innleiðing að þessum áfanga. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00001 9400 17272 train Við ætlum að byrja á því að skoða gagnagreiningu aðeins og með því ætlum við að leggja grunninn, svona fyrir því sem að við eigum eftir að skoða á þessari önn. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00002 18359 26949 eval Það sem að mig langar að byrja á því að fara í gegnum það eru þessi þrjú hugtök: viðskiptagreind, viðskiptagreining og gagnavísindi. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00003 27373 46979 train Allt eru þetta hugtök sem að tengjast innbyrðis. Viðskiptagreindin er svona kannski það sem við eigum eftir að hugsa mest um í þessum áfanga, enda heitir hann Viðskiptagreind, en viðskiptagreining er ekkert óskyld og gagnavísindi eru svo þau fræði sem að við notum mikið í bæði viðskiptagreind og viðskiptagreiningu. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00004 47494 49557 eval Og við eigum nú eftir að koma aðeins inn á þetta. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00005 54210 63149 train Þetta skiptir máli vegna þess að flestallir stjórnendur eru farnir að átta sig á því að ef að þeir geta gert sér mat úr gögnunum +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00006 63674 72123 train þá veldur það því að þeir verða samkeppnishæfari, taka betri ákvarðanir, reksturinn gengur betur, reksturinn verði skilvirkari, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00007 72394 76127 train þeir missa af færri tækifærum en þeir ellegar hefðu gert +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00008 76487 80671 train og hver einasti þáttur, þar má segja, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00009 81061 83506 train gengur betur, upp að einhverju ákveðnu marki. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00010 84530 86551 train Ef að við vitum betur +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00011 87230 93148 train hvernig við erum að gera hlutina þá höfum við líka það sem við þurfum til þess að átta okkur á því hvernig við getum gert hlutina betur. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00012 93679 99142 train Og það er mikið af því sem að við erum að fást við hér, það er að við erum að nota gögn úr rekstrinum, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00013 99354 105605 train annaðhvort úr til dæmis sölukerfi eða bókhaldskerfi eða mannauðskerfi eða tímaskráningarkerfi eða hvað sem það ætti að vera. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00014 106126 112814 train Og við erum að nýta þessi gögn til þess að sjá hvað við getum gert betur, hvar liggja vandamálin og hvar liggja tækifærin. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00015 115007 127097 train Umhverfið er töluvert breytt frá því það sem það hefur verið og þetta er að ryðja sér til rúms sem einn af hornsteinum reksturs fyrirtækja. Það er að segja nýting gagna til ákvörðunartöku. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00016 127698 143373 dev Og það sem veldur því að þetta verði mögulegt í dag, samanborið við kannski fyrir tíu, tuttugu, þrjátíu árum síðan, þar sem að stjórnendur voru mun meira að styðjast við magatilfinninguna og, og einfaldlega bara reynsluna, þegar þau tóku ákvarðanir, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00017 143955 159864 train er meðal annars aukin afkastageta þess tækniumhverfis sem er í kringum okkur. Það er að segja vélbúnaður, hugbúnaður og netkerfi. Við getum gert miklu meira í dag en við gátum fyrir til dæmis tuttugu árum síðan, einfaldlega vegna þess að tækin eru orðin betri. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00018 160970 164111 train Við erum líka farin að geta unnið meira, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00019 164567 165276 train hvað eigum við að segja, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00020 166026 166804 train unnið meira +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00021 167834 170943 train á ferðinni. Við erum farin að geta verið með fjarfundi, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00022 171371 176212 train við erum farin að geta notað hugbúnað eins og þjónustu eða software as a service. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00023 176973 190661 train Það er hugbúnaður sem við þurfum ekki að setja upp á okkar eigin vél til að nota heldur förum við bara á netið, skráum okkur inn og byrjum að nota nota hugbúnaðinn, svipað og Google Docs, til dæmis, sem að ég er viss um að þið þekkið flest. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00024 191761 193471 train Svo eru auðvitað bætt gagnavinnsla. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00025 194460 202763 train Það er verið að sækja gögn frá mörgum mismunandi stöðum í flestum nútímafyrirtækjum. Það er verið að sækja gögn úr bókhaldinu, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00026 203010 209218 train það er verið að sækja gögn úr sölukerfinu, það er verið að sækja gögn úr til dæmis kassakerfinu, eða einhverju öðru færslukerfi +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00027 209626 220706 train og svo er verið að sameina þessi gögn eftir fræðum sem eru að verða sífellt fágaðri og fágaðri þannig að sameinuð afurð nýtist okkur betur í ákvörðunartöku. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00028 221854 230043 train Svo eru auðvitað framfarir í til dæmis vöruhúsum gagna og gagnagnótt. Þetta er eitthvað sem við eigum eftir að skoða upp að vissu marki hérna í þessum áfanga, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00029 230720 249632 train en það þýðir að við ráðum við miklu meira magn gagna en áður og það er ekki bara út af því að tæknin er að verða betri og vélbúnaðurinn heldur er líka fræðin að verða þroskaðri og hún er farin að leyfa okkur að tengja gögn saman og skipuleggja gögn á miklu, miklu skilvirkari hátt en áður. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00030 253520 266734 train Höldum áfram með hvað hefur valdið því að umhverfið er breytt. Skoðum til dæmis það að gagnagreining hefur ein og sér verið að sækja í sig veðrið og er að fá töluverðan sess í rekstri fyrirtækja +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00031 267035 270827 train þannig að það er að verða meiri áhugi á gagnagreiningu sem veldur því að +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00032 271154 276982 train það hafa fleiri áhuga á því að framleiða gagnagreiningarlausnir. Eftirspurnin er einfaldlega orðin meiri. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00033 278020 278860 train Það eru, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00034 280113 289116 eval það er orðið betra aðgengi að sérfræðingum. Gagnagreining er líka orðið fag sem að aðilar eru farnir að sérhæfa sig í, í miklu meira mæli en áður. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00035 289869 294272 train Gagnavísindi, eitthvað sem við eigum eftir að skoða hérna aðeins á eftir, eru til dæmis, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00036 294514 303356 train til dæmis sá geiri innan upplýsingatækni sem að virðist ætla að fara að verða sá sem að, hvað eigum við að segja, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00037 304613 307605 train veldur, eða, eða felur í sér +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00038 308788 318537 dev mesta tekjuöflunarmöguleika. Það er gríðarleg eftirspurn eftir starfsfólki í gagnavísindum og, og launin auðvitað samkvæmt því, alla vega enn sem komið er. N +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00039 319855 335750 train Nú þær mannlegu takmarkanir sem að fólk hefur þurft að glíma við hérna á árum áður eru mikið af hverfa, bæði í gegnum aukna sjálfvirknivæðingu og svo auðvitað bara út af því að vélbúnaður er að verða betri og hraðari og við þurfum ekki að vera að, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00040 336367 338179 train hvað eigum við að segja, að bíða eftir +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00041 338694 353999 train því að, að mannfólk sitji og slái gögn inn og tölur og reikni eitthvað í höndunum heldur getum við gert þetta sjálfvirkt. Við getum búið til ferli sem klára þetta fyrir okkur frá A til B og gefa okkur þá afurð sem við þurfum á að halda. S +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00042 354000 360472 train Samhliða því að gagnagreining er að fá stærri og stærri sess í rekstri fyrirtækja, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00043 360857 371767 train þá eru fyrirtæki líka að fara eða farin að vanda sig meira í þekkingarstjórnun og gagnastjórnun og eru farin að safna meiri gögnum en þau gerðu áður, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00044 372141 376905 train einfaldlega vegna þess að þau átta sig á orðið á verðmætum gagnanna. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00045 377777 384129 train Með því að safna þessum gögnum þá eru þau líka búin að koma sér í þá stöðu að þau geta farið að gera sér meiri mat úr þessum gögnum, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00046 384506 391999 train geta nýtt þetta til þess að skilja markaðinn betur, til að skilja viðskiptavinina sína betur, til að skilja sín eigin +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00047 392654 393735 train viðskiptaferli betur. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00048 395801 397583 train Og svo er auðvitað betra aðgengi. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00049 398705 405740 train Við erum flest öll með þráðlaus tæki og stjórnendur fyrirtækja og ákvarðanatökuaðilar eru það líka. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00050 406168 418309 train Þeir geta notað þessi tæki til þess að sækja sér gögn þegar þau eru á ferðinni til þess að fá aðgang að hinum og þessum viðskiptakerfum fyrirtækisins þegar þau eru á ferðinni, í fríi jafnvel, ef eitthvað stórt kemur upp á, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00051 419339 434991 train þannig að það er töluverður munur á því hvernig umhverfið lítur út núna og það gerði fyrir til dæmis tíu, fimmtán, tuttugu árum síðan. Og við sjáum að þetta er að endurspeglast í því hvernig fyrirtæki eru rekin og hversu mikil áhersla er orðin á að vera með góð gögn +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00052 435546 442218 train á réttum tíma og fyrir framan réttan aðila sem getur nýtt þau til þess að taka ákvarðanir. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00053 446343 448807 train Ef við skoðum þróun gagnagreiningar +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00054 450053 454833 train og hafið í huga að viðskiptagreind er hluti af þessu sem við eigum eftir að fara að skoða svona +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00055 455502 458044 train þarna upp úr, upp úr aldamótunum. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00056 458656 466516 train En í byrjun þá voru þetta tiltölulega stöðluð, eða svona, kerfi sem gáfu tiltölulega staðlaðar skýrslur. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00057 466979 476849 train Þetta voru færsluskrár, þetta var til dæmis færslu- eða sölulisti sem gat sagt þér hvað þú hafðir selt mikið í gær, síðasta mánuði, eða á síðasta ári. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00058 477457 487046 train Það eru þessi ákvarðanatökukerfi, decision support systems, sem að byrja þarna, og til dæmis einfölduð skýrslugerðarverkfæri, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00059 487411 492979 train og færa sig svo hægt og rólega yfir í það sem að við köllum ákvörðunartökukerfi. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00060 494061 506479 train Og þarna eru sem sagt það sem við köllum export systems, decision support systems, sem að eru kerfi sem að innihalda líkön sem eru búin til af ákveðnum sérfræðingum. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00061 507174 515605 train Og fyrstu staðirnir þar sem þessi kerfi voru notuð voru til dæmis heilbrigðisgeirinn. Þá var þetta notað við sjúkdómsgreiningar +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00062 516078 528872 train Þar var búið til líkan fyrir sjúkdómsgreiningu á alla vega ákveðnum kvillum sem að fólu í sér að læknirinn eða sérfræðingurinn fór með sjúklingnum í gegnum ákveðið ferli. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00063 529449 542835 eval Þar var til dæmis byrjað á því að taka blóðprufur og athuga ákveðin gildi og svo voru gerðar aðrar prufur og svo var sjúklingurinn spurður hvernig hann hafði upplifað hina og þessa hluti og það var sett inn í líkanið. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00064 543157 556224 train Læknirinn eða sérfræðingurinn kom svo með sitt mat og setti það inn í líkanið og út úr þessu öllu kom svo einhver, einhver sjúkdómsgreining eða líkur á einhverjum sjúkdómi. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00065 557113 566845 train Þessi ákvörðunartökukerfi, þau byggðu auðvitað á reynslu sérfræðinganna og voru þar af leiðandi mjög lítið sveigjanleg en vissulega gagnleg +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00066 567478 571918 train í sjúkdómsgreiningu og jafnvel í bilanagreiningu á vélum og annað. En v +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00067 572145 576590 train andamálin þurftu að vera þekkt og við gátum ekki fengið mikið meira út úr því en þ +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00068 576945 579543 train að sem við höfðum búið til líkan fyrir. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00069 580864 587810 train Nú, svo færist þetta yfir í það sem er kallað svona enterprice information systems eða, eða svona, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00070 588603 603631 dev svona fyrirtækjaupplýsingakerfi og þar erum við farin að að hugsa meira um það sem liggur undir. Við náttúrulega erum farin að safna gögnum í gegnum sölukerfi og, og tímaskráningarkerfi og bókhald og annað +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00071 603990 609084 train og þar förum við að hugsa betur um það hvernig við höldum utan um þessi gögn. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00072 609685 611376 train Úr því verða til dæmis +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00073 611685 617822 train það sem við köllum venslagrunnar eða venslagagnagrunnastjórnunarkerfi, relational database management systems. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00074 618367 621078 train Þetta er að verða til þarna upp úr nítján hundruð og áttatíu. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00075 621748 623303 train Þar erum við líka komin með +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00076 624282 627293 train skýrslur sem eru orðnar miklu sveigjanlegri. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00077 627703 636539 train Þær eru farnar að að leyfa okkur að kalla þær fram eftir þörfum, það er það sem við meinum með on demand static reporting, það er þá +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00078 637028 641707 train eftir þörf þegar við þurfum á því að halda, en þær segja okkur bara ákveðna sögu. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00079 642110 646519 train Það tók dæmigert töluvert langan tíma að forrita svona skýrslur, þannig að +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00080 647535 650253 train hver og einn stjórnandi var nú svo sem ekkert í því ð +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00081 650740 657116 dev að búa til og skilgreina sínar eigin skýrslur, út af því að það gat tekið vikur og jafnvel mánuði +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00082 657487 658685 train að búa til svona skýrslur. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00083 659256 674071 eval Það er aðeins öðruvísi í dag eins og við eigum eftir að koma inn á. Svo erum við með ERP, enterprice resource planning kerfi, viðskiptaferlakerfi á íslensku, sem eru til dæmis að halda utan um sölur, bókhald, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00084 675287 683258 train laun, birgðaskráningu, og tengja þetta allt saman. Þannig að á þessum tíma, á þessum tímapunkti, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00085 683943 698888 dev þar er áherslan töluvert mikið á því að, að passa vel upp á grunngögnin, tengja þau saman og svo að gefa stjórnendum einhverjar svona grunnupplýsingar sem þeir geta notað til þess að, til þess að sigla skútunni, ef má orða það þannig. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00086 700788 712566 train Upp úr nítján hundruð og níutíu, þar erum við komin svona í árdaga viðskiptagreindarinnar og það byrjar á vöruhúsum gagna. Og vöruhús gagna eru í raun og veru +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00087 713054 719167 train tilraun til þess að búa til heildarskipulag fyrir öll gögn fyrirtækisins. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00088 719831 722344 dev Áður fyrr þá var notuð, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00089 722481 726475 train þá voru notaðir venslagrunnar, relational database management systems, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00090 726922 736396 train en þeir voru þá ekkert endilega tengdir hvor öðrum þannig að það gat verið einn grunnur fyrir sölukerfið, einn grunnur fyrir bókhaldið og svo framvegis. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00091 736848 748109 eval Með vöruhúsi gagna þá eru öll þessi gögn flutt á einn stað og þau sameinuð og úr þeim er búin til ein heildarmynd. Og þessi heildarmynd, hún er svo töluvert verðmæt fyrir stjórnendur. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00092 749919 752737 train Þegar gögnin eru tilbúin, þá eru +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00093 752738 761179 eval þau sem sagt sótt upp í það sem við köllum mælaborð eða skorkort og stundum kallað stafræn mælaborð líka, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00094 761461 775638 eval eða dashboards eða digital dashboards, og þau ganga í raun og veru bara út á það að gefa okkur einhverja ákveðna lykilmælikvarða sem við viljum fylgja eftir, eins og til dæmis heildarsölur, heildarframlegð, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00095 776551 779196 train heildartímanýting eða eitthvað svoleiðis, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00096 779775 787423 train og leyfa okkur að sjá stöðuna á þeim með reglulegu tímabili. Á þessum tíma þá var jafnvel hægt að fá þetta niður í, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00097 787918 789766 dev hvað eigum við að segja, niður í rauntíma, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00098 790158 796967 train eða allt að því rauntíma, og þá gátu stjórnendur notað þetta til þess að taka nokkuð upplýstar ákvarðanir. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00099 800705 801923 dev Upp úr aldamótum +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00100 803280 810983 train þá förum við svo að sjá að skýjalausnir fara að sækja í sig veðrið og hugbúnaður sem þjónusta, software as a service. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00101 812447 821684 dev Skýjalausnirnar eru gríðarlega þægilegar að því leyti til að við þurfum ekki að setja allt upp hjá okkur og við þurfum ekki að eiga allan vélbúnaðinn sem að, sem að þær keyra á. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00102 822157 834089 train Við getum einfaldlega sótt skýjalausn í áskrift og við getum borgað mánaðarlegt gjald fyrir eitthvað sem hefði tekið okkur langan tíma og mikla fyrirhöfn að setja upp og viðhalda. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00103 834933 843535 train Þannig að með skýjalausnum, þá fáum við aðgang að gríðarlegri reiknigetu, gríðarlegu geymslurými, gríðarlegu öryggi og alveg gríðarlega miklum þægindum líka, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00104 844033 863634 train án þess í raun og veru að þurfa að hugsa um undirliggjandi tæknilega, tæknilegt skipulag. Og með þessu þá opnast dyr auðvitað fyrir fyrirtæki sem vilja kannski nýta sér flókin, tölfræðilíkön eins og til dæmis gervigreind og annað til þess að spá fyrir um +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00105 864368 868035 dev hvað, hverjar sölurnar verða á næsta ári, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00106 868710 876773 train hvernig ákveðnar markaðsherferðir ganga og hvaða viðskiptavinahópur er arðbærastur og gefur mesta framlegð, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00107 877235 889055 train og svo framvegis. Og með því að við fáum aðgang að þessum þróaðri vélbúnaði og hugbúnaði þá auðvitað opnast dyr fyrir bæði gagna- og textanámun. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00108 889864 897784 eval Og við sjáum að það fer að ryðja sér til rúms inni í hefðbundnum rekstri og hefðbundnum greiningum +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00109 897876 901883 eval tiltölulega einfaldra fyrirtækja. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00110 903582 909331 dev Viðskiptagreindin, hún verður svo til þarna upp úr, eða í framhaldi af þessu, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00111 909909 918248 train og það má eiginlega segja að hún sé eða byggi þá á ákvörðunartökukerfum. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00112 921705 922346 train Byrjum þetta aftur. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00113 930884 950691 dev Viðskiptagreindin hún verður svo til í kjölfarið á þessu og það má í raun og veru segja að hún sé nokkurn veginn ákvörðunartökukerfi eða decision support system sem varð þarna upp úr nítján hundruð og sjötíu, ofan á vöruhúsi gagna eins og þau voru að taka á sig mynd í kringum nítján hundruð og níutíu. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00114 951828 960881 train En þessi viðskiptagreindarverkfæri eða lausnir sem við notum í dag eru vissulega mun mun fágaðr +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00115 961366 977562 train og ferlin sem eru á bak við eru ekki eins stirð og þau voru í ákvarðanatökukerfunum þar sem einhver sérfræðingur þurfti að vera búinn að ákveða nákvæmlega í hvaða skref væri farið í og í hvaða röð +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00116 978119 996204 train heldur eru á, eru, eru viðskiptagreindarkerfin í dag mun sveigjanlegri og leyfa notendum sjálfum, það er að segja stjórnendum og ákvörðunartökuaðilum, að hafa miklu meiri áhrif á það hvernig greiningar eru unnar og hvaða gögn eru notuð. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00117 997933 1009002 train Nú, svo undanfarinn áratug eða svo, þá höfum við verið að sjá ýmislegt spennandi gerast eins og til dæmis gagnagnótt, eða big data analytics, og við eigum eftir að skoða það í kafla sjö, það er mjög spennandi. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00118 1010224 1020316 eval Við eigum eftir að, að sjá hvernig við getum notað gagnagnótt til þess að vinna með mjög mikið magn gagna sem að eru á mjög ólíku sniði. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00119 1020827 1029063 train Áður fyrr þá voru allir að keppast við að reyna að koma öllum gögnum á sama snið þannig að það væri hægt að tengja þau. Með gagnagnótt þá þurfum við ekki að gera það. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00120 1029251 1042263 train Með gagnagnóttinni þá leyfum við okkur að, að vinna með gögnin þó svo að hluti komi frá tölvupósti, hluti frá, frá Twitter, annar hluti af, úr einhverjum myndböndum og svo framvegis, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00121 1042675 1049749 train og við tengjum þetta allt saman og við vinnum greiningar úr gögnunum þó svo að þau séu á gjörsamlega ólíku formi. N +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00122 1051059 1063250 train Nú svo auðvitað sjáum við líka lausnir breytast frá því að vinna mikið ofan á diskum sem eru tiltölulega hægvirkir yfir í það að vinna með gögn í vinnsluminni sem eru tiltölulega hraðvirk +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00123 1063801 1068024 train eða alla vega um það bil þúsund sinnum hraðvirkara en diskurinn. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00124 1068677 1085823 train Það auðvitað opnar aðrar dyr þar sem að við erum komin með margfalda vinnslugetu á við áður og við getum leyft okkur að vinna með margfalt flóknari vandamál en áður og þar af leiðandi svara, svara töluvert áhugaverðari spurningum. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00125 1087481 1091438 train Svo verða til alls konar greiningar. Það er þá XXX +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00126 1091528 1097737 train analytics eitthvað, eins og til dæmis social network analytics eða samfélagsnetsgreining. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00127 1098118 1106330 train Við erum með samfélagsmiðlagreiningu, við erum með íþróttagreiningu eins og, til dæmis, við eigum eftir að skoða seinna í þessum kafla. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00128 1106593 1121784 train Þannig að með því að greiningarumhverfin verða fágaðri þá opnast dyr til þess að vinna hinar og þessar greiningar sem að nýtast okkur bæði í rekstri fyrirtækja og í raun og veru bara í ákvörðunartöku almennt. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00129 1122838 1129934 train Og svo er auðvitað spennandi að sjá svona hvernig þessi áratugur verður gerður upp, út af því að þróunin heldur auðvitað áfram, +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00130 1130206 1132078 dev og hún verður bara hraðari ef eitthvað er. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00131 1132606 1141322 train Og það sem við erum að kljást við í dag er auðvitað alveg gríðarlega spennandi, sérstaklega með allri þessari auknu sjálfvirknivæðingu. +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d_00132 1141606 1144317 train En það er efni annars fyrirlesturs. diff --git a/00005/2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d.wav b/00005/2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..cbc62d5696041539444e71abf611d4a36bcece28 --- /dev/null +++ b/00005/2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:40cff1fdabad802bc7f78a6ecf0ade6a5d85b9232c5b10d7fc56b218711e13bf +size 36664294 diff --git a/00006/034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969.txt b/00006/034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8272933f7617116ef25ecc757d6f7b0f6d9bbb94 --- /dev/null +++ b/00006/034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969.txt @@ -0,0 +1,67 @@ +segment_id start_time end_time set text +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00000 989 2849 train Og við byrjum að taka hérna +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00001 3712 6112 train bara eitt svona mjög einfalt dæmi. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00002 6911 13121 eval Um, um einfalda Fourier-röð. Við sjáum að það eru [HIK: ekk], ekki margir stuðlar, summan hérna gengur bara frá mínus þremur upp í þrjá. Þannig að það eru +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00003 14371 17161 train sjö stuðlar í þessari röð hérna. Og +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00004 18687 20126 train já, þeir eru +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00005 23099 26038 train gefnir, þeir eru gefnir hérna í dæminu. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00006 26879 28710 train A núll er sama sem einn. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00007 30446 32365 train A einn er sama sem a mínus einn +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00008 33792 35140 train er sama sem einn fjórði. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00009 37328 38167 train A tveir er sama sem a +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00010 39579 42338 train mínus tveir er sama sem hálfur. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00011 43776 47494 train Og a þrír er sama sem a mínus þrír er sama sem einn þriðji. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00012 52076 53545 train Takið eftir því að þetta er hérna, +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00013 54399 60219 train að þetta er samfellt. Við getum sett þetta fram reyndar með bara grafi ef þið viljið. Þannig að +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00014 61567 62048 eval þetta er hérna +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00015 63487 64447 train hitinn í núlli, +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00016 66358 67409 train einn fjórði +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00017 71525 72605 train [UNK] einn fjórða þetta á að vera. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00018 74010 75090 train Svo er þetta hálfur hérna +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00019 77501 79421 train og einn þriðji einhvers staðar hérna á milli. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00020 80768 82567 train Þetta eru Fourier-stuðlarnir. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00021 84597 86936 train Núll, einn, tveir og þrír. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00022 88191 89841 train Mínus einn, mínus tveir og mínus þrír. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00023 91683 94893 train Og já, við erum búin að teikna upp hérna a ká stuðlana. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00024 95743 99612 eval Og við getum skrifað hérna formúluna +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00025 100480 101560 train fyrir ex af té. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00026 102400 103358 train Ex af té er þá sama sem +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00027 104191 106621 train og brjótum þá bara hérna +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00028 108262 116240 train þessa formúlu upp. Þannig að við fáum hérna einn, það er a núllið, taka það út fyrir. Nú ætla ég að taka a einn og mínus einn fyrir líka. Og við +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00029 117120 119248 eval getum tekið einn fjórða hérna út fyrir sviga. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00030 120191 123191 train Eftir stendur: e í veldinu mínus joð. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00031 124671 129171 train Það er einn hérna, tveir pí té. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00032 131638 134217 train Ká er sama sem einn og svo hérna er ká sama sem +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00033 136456 138855 train mínus einn, +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00034 139647 142138 train joð tveir pí té. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00035 143104 146492 dev Því næst er það hérna hálfi, það er, þá er ká sama sem +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00036 147840 148590 train tveir eða mínus tveir. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00037 150725 153574 train E í veldinu og bíddu nú við, þetta átti að vera plús hérna. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00038 156445 157435 train Joð, fjögur pí, +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00039 158336 163135 train té og hér kemur e í veldinu +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00040 164096 165594 eval mínus joð, fjögur pí, +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00041 167301 167722 train té. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00042 168794 171493 train Og svo síðast en ekki síst einn þriðji, +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00043 173168 173527 eval þetta átti að vera svona hérna. Sjá. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00044 185810 190159 train Já, e í veldinu joð, sex, pí, té +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00045 192153 195604 train plús e í veldinu mínus joð, sex pí, té. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00046 196479 200769 train Og, og við sjáum að þetta er auðvitað þrír kósínusar og fasti +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00047 202659 203710 train einn plús einn fjórði +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00048 206021 208991 train kósínus. Já, nú þarf ég auðvitað að margfalda með tveimur þannig að +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00049 213461 213882 train hérna átti auðvitað að vera tveir. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00050 216156 216996 dev Þetta á að vera hálfur hérna +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00051 219445 220105 train kósínus af +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00052 223457 224207 dev tveir, pí, té +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00053 225984 228413 train plús, sem sagt, tvisvar sinnum hálfur, það er bara einn +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00054 229247 231497 train þannig að þá fáum við bara kósínus af fjögur, pí, té og hérna +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00055 232448 233766 eval fáum við tveir þriðju +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00056 236614 238082 train af kósínus af +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00057 240418 241225 train sex, pí, té. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00058 242048 244956 train Þannig að þetta eru kósínusar á, á mismunandi tíðnum eins og þið sjáið. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00059 245888 250747 train Eru, þetta eru reyndar kósínusinn á langlægstu tíðninni sem er bara núlltíðni hérna +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00060 252062 255301 train í einum. Og svo kemur næstlægsta tíðnin sem er +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00061 256127 256517 train grunnlotan sem er hérna +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00062 257920 260288 dev þá hálfur kósínus af tveim pí, té. +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00063 261759 267310 train og svo, svo hérna næsti, næsta harmónía sem kemur hérna í tveimur káum eða +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00064 268189 286129 train ká sama sem tveir og svo, svo þriðji kósínusinn hérna sem að er á hæstu tíðninni. Og [HIK: þi] þið sjáið [HIK: þe], þið sjáið mynd af, af öllum þessum kósínusum og hvernig þeir leggjast saman á, á blaðsíðu hundrað áttatíu og átta. Það [UNK] geti verið plús, mínus ein blaðsíða eftir, eftir útgáfum. En, en hérna, [HIK: en], +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969_00065 288115 289615 train endilega skoðið þetta dæmi. diff --git a/00006/034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969.wav b/00006/034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5f864a1402c9157cdd68061a874d51700a1f2499 --- /dev/null +++ b/00006/034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:2a329f5c6e24d022453c273409c52221cc0ce59f6dd4e790d975a89d031f9f6c +size 9299348 diff --git a/00006/07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8.txt b/00006/07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..429c9281d2b5f6836497aa5446fa12e1699beb49 --- /dev/null +++ b/00006/07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8.txt @@ -0,0 +1,89 @@ +segment_id start_time end_time set text +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00000 1417 12551 dev Næsta dæmi er, er hérna svona kassaröð sem við skilgreinum með þessari formúlu og ég er búinn að teikna upp hérna fyrst, eða þrjá, þrjár lotur í þessu merki. Við erum með hérna sem sagt +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00001 15217 20468 train kassann sem tekur hérna gildi einn á bilinu mínus té einn upp í té einn, það er +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00002 21975 45573 train lýst hérna. Svo er þetta núll fyrir utan það, en þetta endurtekur sig með lotunni té. Þannig að þetta er núll frá mínus té einum og niður í mínus té hálfan og öfugt hérna fyrir pósitífa og svo er gefið að þetta sé lotubundið þannig að það endurtekur sig alltaf á, á, með lotunni té. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00003 46853 48862 train Og við ætlum að nota bara núna +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00004 50384 51073 eval jöfnuna fyrir Fourier-stuðlana +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00005 52606 57795 eval og hér sést að það, hérna, er betra fyrir okkur að heilda, ef við +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00006 59165 64953 train ætlum að heilda yfir í eina lotu, að heilda frá mínus té hálfum upp í té hálfan. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00007 66304 70923 train Það væri alveg hægt að leysa þetta dæmi þannig að við heildum frá núll og upp í té en þá þyrftum við að +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00008 71808 85412 train taka hérna tvö tímabil og skipta heildinu upp í tvö heildi en við fengjum það sama út en það er betra að gera þetta þannig, þannig að við skulum sjá hvernig formúlan fyrir Fourier-stuðlunum kemur út. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00009 87471 91215 train Byrjum á, byrjum að heilda a núll, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00010 93742 100316 train heildast frá, það er einn á móti té hérna alltaf, heildast frá +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00011 101760 109049 train og ég get heildað frá mínus té hálfum upp í té hálfan en ég get líka afmarkað bilið betur, frá mínus té einum og upp í té einn. Vegna þess +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00012 110463 113359 dev að það er núll fyrir utan það hérna kemur fasti, dé té. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00013 114176 128824 train Þetta er auðvitað bara tvisvar sinnum té einn deilt með té. Og við sjáum að þetta er skemmtileg útkoma, að, hérna, sjáum að þetta er meðalgildið yfir, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00014 130686 134747 eval yfir hérna lotuna, á milli té hálfur og þetta á að vera mínus hérna, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00015 137204 142954 train og té hálfur. Og, sjáið að það er, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00016 144383 146302 train þetta er bara meðalorkan í kassanum, ef að kassinn er +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00017 147199 153530 train minni þá verður, verður a núll minni. Ef að té einn minnkar að þá minnkar a núll +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00018 154879 160128 train en ef það stækkar hérna og kemst nálægt téinu þá verður a núll stærra. Þannig að þetta er svona, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00019 161024 161923 eval sýnir að a núll er svona +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00020 164443 166903 train mæling á meðalaflinu í hérna merkinu. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00021 168800 183349 dev Það kemur í ljós af hverju ég tók a núll hérna fyrir sérstaklega en ef að, nú get ég gert ráð fyrir að ké sé sama, ekki sama sem núll og þá fæst að a ká er samasem heild einn á móti té. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00022 185211 186501 dev Á móti, sem að, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00023 190753 194173 train heild, ég er bara að heilda hérna eftir formúlunni, e í veldinu mínus joð ómega núll, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00024 197953 200938 dev ká té dé té +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00025 202455 205185 train og við sjáum að ef ég heilda þetta, þá fæ ég hérna, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00026 206080 208479 train ég tek reyndar út fyrir sviga hérna, mínus einn á +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00027 209280 214306 train móti joð ómega núll ká sinnum té. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00028 215798 221556 train Hérna kemur í ljós af hverju ég er að gera ráð fyrir að ká sé ekki núll svo ég geti deilt hérna, deilt hérna með. E í veldinu +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00029 224415 229283 train mínus joð ká ómega núll sinnum té +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00030 231043 235987 train mínus, heildað frá mínus té einum upp í té einn. Þarna eru mörkin, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00031 236927 243907 train ef maður reiknar það út þá fæst hérna út að. Þetta er samasem, þetta er samasem +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00032 251554 253233 train tveir á móti +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00033 257709 266670 train ómega núll té, e í veldinu joð ká ómega núll té einn +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00034 270190 273372 train mínus e í veldinu mínus joð ká ómega núll +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00035 274175 278495 train té einn. Ég er að taka nokkur skref hérna í einu og ég skal skýra það út af hverju og hvernig ég geri það +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00036 279326 280735 train á móti tveir joð. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00037 283377 293187 train Og bara til að sjá í fyrsta lagi þá stal ég hérna joðinu hérna inn í, inn í, inn í þessi mörk hérna, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00038 294615 297735 train draga hérna frá. Ég líka skipti um þannig að +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00039 299136 303064 train það á að vera hérna e í veldinu mínus joð ká ómega núll té einn. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00040 306189 307298 eval Þetta á náttúrulega bara að vera té. Það átti að vera +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00041 309423 311733 eval auðvitað hérna, mínusinn átti að koma á undan +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00042 312704 317862 train og plúsinn á eftir þannig að, en ég skipti því á milli +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00043 318720 321959 dev og notfæri mér hérna, það er mínus hérna þannig að það skiptist, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00044 323456 326454 train ég gat skipt á hérna á milli og cancel-erað mínusinum út +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00045 327935 329016 train eða hvernig sem þið viljið horfa á það. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00046 329855 331115 train Búinn að stela joðinu hérna +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00047 332031 332841 train en ég þurfti á tvist, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00048 333824 347526 train þurfti á tvisti að halda hérna inni þannig að ég þurfti að margfalda með honum hérna þar sem ég var ekki með hérna áður, þannig að þetta voru svona nokkur skref sem ég gerði og af hverju gerði ég þetta? Ég gerði þetta vegna þess að ég veit að þetta hérna sem ég er kominn með hérna er sínus. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00049 347136 355694 train Samasem sínus af ká ómega núll té einn. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00050 357247 364028 train Þannig að, þannig að ég get skrifað útkomuna út úr þessu sem tvisvar sinnum +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00051 365408 366067 train sínusinn af ká +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00052 368476 368836 train ómega núll té einn. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00053 371773 372583 train Deilt með +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00054 374016 379050 train té einn hérna, og deilt með ká ómega núll té. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00055 383630 386961 train Ef ég fæ mér aðeins meira pláss hérna og held áfram með þetta þá hérna, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00056 388709 389819 train þá ætla ég að láta +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00057 391295 394115 train festa hérna ómega núll té +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00058 395038 401637 train í, láta það vera samasem tveir pí. Þetta er svona verið að standard, standardísera tíðnina. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00059 402432 406422 train Þá, þá get ég reiknað út eða þá get ég endurskrifað hérna það sem +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00060 407807 408497 train sínus af +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00061 411062 419636 train ká ómega núll té einn. Ómega núll er nú þarna ennþá en hérna undir stendur bara ká sinnum pí +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00062 420735 424365 train og þetta gildir auðvitað þegar ká er ekki samasem núll. Við erum alltaf +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00063 425855 428307 train með hérna, a núll samasem +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00064 429723 431995 train tveir té einn á móti té eins og alltaf. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00065 432896 446418 train Við getum til dæmis látið, svo þurfum við auðvitað að átt, að ákveða til að fá einhver svona sérstök dæmi, að við þurfum að ákveða té einn og té, hvað það er með tilliti til hvers annars. Ef við látum til dæmis té vera samasem +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00066 449334 449723 train fjórir té einn, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00067 451910 465463 train til dæmis. Þá er auðvitað, augljóslega a núll samasem hálfur. Sjáið að ef að, ef að bilið hérna á milli, ef að té er fjórum sinnum té einn að þá er, þá er hérna, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00068 468793 474394 eval þá er kassinn hérna yfir helminginn af tímabilinu sem passar þá við að a núll er hálfur +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00069 475776 478745 train og hinir stuðlarnir a ká eru þá +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00070 481740 488446 train sínus af pí ká deilt með tveir deilt með með +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00071 491834 495196 train ká pí, og sjáum að þetta hérna er samasem, er +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00072 499579 504435 train samasem, núll +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00073 509446 510134 train ef ká er +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00074 515875 516475 eval slétt tala. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00075 517850 533677 dev En annars, annars er þetta a ká. Það er kannski illa sett fram að setja þetta svona en ef að a, ef að ká er oddatala +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00076 537197 538607 eval og við getum reiknað út hérna að a einn er +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00077 539841 541611 train samasem a mínus einn. Er sama sem +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00078 545923 547991 train einn á móti pí, sjáum að ef við setjum hérnaa +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00079 549312 550964 train einn inn hérna þá fáum við, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00080 552320 557240 eval þá fáum við bara sínus af pí deilt með tveimur, það er bara einn og einn hérna á móti pí. Ef við setjum +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00081 560698 563129 train tveir hérna inn þá fáum við bara sínus af, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00082 564480 567808 train af, af sínus af pí sem er núll. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00083 570115 578509 train Enda, enda ká þorn slétt tala. Ef að við fáum a þrír sem er líka samasem a mínus þrír er þá +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00084 580596 600710 train mínus einn á móti þrír pí. A fimm samasem a mínus fimm samasem einn á móti fimm pí. Mæli með að þið setjið þetta upp sem og við sjáum að já, e a ká +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00085 601984 604899 train er samasem a mínus ká er samasem, +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00086 606336 609905 train einn á móti fimm pí, kannski besta, kannski. +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8_00087 611200 616749 train Þið glöggvið ykkur á þessu til dæmis með því að setja þetta inn í Matlab og reikna út. diff --git a/00006/07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8.wav b/00006/07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..1fb921fee05e71d1d799544784165752e8a435a8 --- /dev/null +++ b/00006/07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:b70c9a009c89edd4a063e9b2ab2674b5675ac9296a835d6394d1b424c822e56a +size 19761396 diff --git a/00006/07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8.txt b/00006/07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..af61f529947f46504cfce63075818161aa1e9874 --- /dev/null +++ b/00006/07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8.txt @@ -0,0 +1,16 @@ +segment_id start_time end_time set text +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00000 660 4019 train Þannig að bara til þess að svona tékka +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00001 6516 22385 train við þetta box en ekkert mikið meira þá ætlum við að, þá ætla ég bara að minnast á að, að sem sagt það er ekki nóg að ex af té sé lotubundið heldur þarf ex af té að haga sér vel. Þetta er svona eitthvað sem þarf að taka fram með, með, +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00002 23769 24730 train með hérna +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00003 26742 35142 train samfelldu merkin. Og þau þurfa sem sagt að uppfylla, til þess að þetta sé alveg skothelt hjá okkur þá þurfum við að uppfylla þessi þrjú Dirichlet-skilyrði. Og já, +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00004 36695 39424 train kölluð Dirichlet-skilyrði, og +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00005 40832 49051 train það þarf að vera hægt að [HIK: ha], heilda algildið af ex af té yfir hvaða lotu sem er. Það þarf að vera heildanlegt sem kallað er. Og, hérna +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00006 50304 52133 train það er fyrsta skilyrðið. +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00007 53743 73662 eval Ex af té má bara hafa endanlegan fjölda útgilda, það er að segja lágmark eða hámark. Það má bara taka endanlegan gilda í lotunum té. Það má ekki vera með óendanlega margar, mörg hágildi eða lággildi. Þið sjáið að þetta er voðalega skrýtið skilyrði. Ef merki er að taka óendanlega mörg útgildi þá er það eitthvað skrýtið. +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00008 74554 78963 train En, en er alveg hægt að smíða eitthvað ex af té sem gerir svoleiðis. Og +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00009 80384 85243 train einnig, ex af té má hafa ósamfellur, það er allt í lagi en [HIK: þa], þær verða bara að vera, +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00010 86144 90763 train þær mega bara ekki vera [HIK: en], óendanlega margar. Það verður að vera hægt að telja þær. +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00011 92159 95218 train Þannig að, þannig að það er, það er hægt að gera hérna. +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00012 96030 102930 train Og í kaflanum að þá eru sýnd dæmi svona sem er svona gaman að skoða hvernig þessi Dirichlet-skilyrði eru brotin. +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00013 104227 115658 eval Svona praktískt séð í, í verkfræðinni þá erum við ekkert alltaf, allt of mikið með áhyggjurnar af þessu en það er kannski gott að hafa þetta bak við eyrað ef eitthvað brotnar og það getur vel verið að við séum að brjóta eitthvað af þessum skilyrðum. +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8_00014 118579 121730 eval En, en, en hérna, en það er ólíklegt, það er frekar eitthvað annað. diff --git a/00006/07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8.wav b/00006/07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..97dbf6b0b9f2a753d80fa03696d80e5907603e47 --- /dev/null +++ b/00006/07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:31ae10f03942a8c395efdd40ceb22d9e98724aa28dec0e02ed266f5fd18348bc +size 3926554 diff --git a/00006/0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d.txt b/00006/0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b6e32651e48aea79a74f057438151079c5e3bea5 --- /dev/null +++ b/00006/0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d.txt @@ -0,0 +1,39 @@ +segment_id start_time end_time set text +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00000 1568 10183 train Nú, það er sem sagt, nú þurfum við að skoða hvernig við reiknum út Fourier-stuðlana. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00001 10183 22257 train Þetta er vegna þess að við skilgreindum bara, skilgreindum bara [HIK: Four] Fourier-stuðla og sem, sem [HIK: þes] sem þessa stuðla hérna í þessari Fourier-framsetningu á merkinu. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00002 22296 29643 train Merkið er bara sett fram sem, sem línuleg samantekt af þessum tvinngildu veldismerkjum. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00003 30064 45045 train Þetta er Fourier framsetningin á merkinu, en við þurfum einhvern veginn að komast að því hvernig við reiknum út Fourier-stuðlana sem er mjög mikilvægt og við ætlum að leiða það út núna og, verður smá, smá leikfimi en, en allt í lagi með það. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00004 45519 62020 train Sem sagt fyrsta skrefið í að leiða þetta út er að margfalda, margfalda hérna báðum megin, hægra og vinstra megin með e í veldinu joð enn ómega núll té, enn getur verið bara hvaða [HIK: te] heiltala sem er. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00005 62607 81160 train Og ómega núll er grunnlotan á ex af té, við þurfum auðvitað að gera ráð fyrir að ex af té sé lotubundið með, með grunnlotuna ómega núll og, og hérna, við getum þá margfaldað hérna sitthvoru megin og, og hérna þið sjáið að það kemur hérna, kemur hérna niður, hérna og hérna megin. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00006 82191 105178 train Ef ég bendi ykkur hérna á þetta, það er hér er, hér er verið að margfalda þetta [HIK: be] beggja megin og svo heildum við yfir eina lotu, þannig að við erum að heilda hérna yfir, yfir lotuna frá núll upp í té, og, ef ég man rétt að þá skiptir kannski ekkert öllu máli hvort að, hvort að mörkin séu frá núll og upp í té eða mínus té hálfur upp í té hálfan. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00007 105178 111878 train En, það bara er mikilvægt að það sé verið að mæla eina lotu, hvorki meira né minna, dé té. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00008 112768 119442 dev Og, og við fáum þá út þessa formúlu hérna og, og sem sagt, það sem er. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00009 119447 120403 eval Þú veist, af hverju? +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00010 121343 124194 eval Af hverju áttum við að fatta að gera þetta svona? +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00011 124194 133441 train Og það er kannski ekkert ástæða fyrir því, við þurfum að, hérna, sem betur fer bara ekkert að vita það af hverju við áttum að fatta að margfalda með þessu hérna og heilda síðan. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00012 133456 162213 train Það er bara gert til þess að, til þess að, hérna, til þess að reikna út Fourier-stuðlana, en þetta er auðvitað gert til þess að, til þess að reyna að ná út, pikka út einn svona stuðul og, og, og við sjáum hvernig það kemur út, af hverju þetta var valið er kannski hægt að glöggva sig á því eftir útleiðsluna af hverju, af hverju þessi leið var valin í, í, í að, í að hérna, í að reikna út. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00013 163282 170031 train Og, og já, þannig að við erum komin með þetta og við þurfum að skoða hvað gerist hérna með þessu tvinngildu veldismerki þegar við margföldum þau saman. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00014 170879 177419 train Sem sagt, við getum skipt, já, þannig að við byrjum, höldum áfram með að vinna aðeins með formúluna. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00015 177419 195408 train Við skiptum á heildi eða summu, þetta hefur ekki, þetta hefur ekki breyst hérna neitt, þetta, vinstri hliðin heldur sér, en hérna höfum við tekið út a ká og summuna og heildað í raun og veru hvern lið fyrir sig og heildað þessi tvinngildu veldismerki sem að [HIK: haf] hafa margfaldast hérna, saman. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00016 195408 207228 train Þið sjáum hvernig þau eru, þau eru nánast alveg eins nema það er sitthvor heiltalan hérna sem að ræður því hvað, á hvað tíðni þau eru og svo er hérna mínus líka sem skiptir máli líka. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00017 207539 237488 eval En alla vega a ká-ið er komið hérna út fyrir og, og hérna, vinstri hliðin er alveg eins og ég bara merki þessa formúlu hérna stjörnu, ég ætla að [HIK: vís] vísa í hana á eftir, við ætlum að notfæra okkur þessa formúlu en, sem sagt, við skoðum, sem sagt, þetta heildi hérna sérstaklega og tökum [HIK: eft], tökum eftir því að ef að, ef að heiltalan hérna, enn, er ekki sama og ká, ef að þetta er á mismunandi tíðni, þá sjáum við að við heildum yfir eina lotu og við fáum núll út. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00018 237488 247013 train Þannig að, þannig að ef við heildum, við vitum það bara ef við erum að heilda, þetta eru, þetta eru samsetningar af kósínusum og sínusum. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00019 247013 251019 train En, en við vitum að ef við heildum sínus yfir eina lotu eða kósínus yfir eina lotu. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00020 251057 262084 train Að þá fáum við núll út og, og við sjáum að sem sagt að e í veldinu joð ká mínus enn ómega núll té. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00021 262496 273478 train Ef að enn mínus ká er bara einhver heiltala sem er ekki sama sem núll, að þá, þá, þá erum við bara að heilda yfir eina lotu og þetta hérna verður þá bara núll. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00022 274108 295023 train Þannig að, þannig að, allir liðir hérna í þessari summu fyrir ká sama sem mínus óendanlegt upp í óendanlegt, láta þetta hérna, gilda nema fyrir einn lið, þegar að ká hérna, rennur upp í enn, að þá verður enn, þá verður ká sama sem enn. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00023 295023 309938 dev Og fyrir, enn sama sem, ká sama sem enn, þá eru stofnliðirnir, hérna, bara einn, sem sagt, stofnliðurinn hérna í heildinu, það er að segja við fáum e í veldinu núll, e í veldinu núll er bara einn. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00024 309938 319764 train Við heildum þá bara einn yfir, frá núll og upp í té og heildið af einum, fastanum einum frá núll og upp í té hlýtur bara að vera té. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00025 319978 340972 train Þannig að, þannig að, svona, þessi útskýring á, á þessu heildi hérna er bara, þannig að, þetta einfaldast töluvert og, og pikkar út bara einn af þessum óendanlega mörgu liðum hérna, einn af þessum óendanlega mörgum liðum hérna verður té, allir hinir liðirnir verða núll og eftir stendur a ká sinnum té, þænnig að við [HIK: get]. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00026 342181 373533 dev Við getum skoðað hvernig það kemur út, sem sagt, að, sem sagt, heildið hérna, þar sem, þetta var þetta heildi, sem að við vorum með hérna inni í, í, inni í, hérna, summunni áðan, eru sem sagt té ef að enn er sama sem ká og núll annars og, sem sagt, út frá, þá, hérna, glærunni fáum við að stuðullinn hérna a enn, nú erum við búin að færa té hérna yfir jafnaðarmerkið og hérna er, stendur vinstri hliðin óbreytt. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00027 374035 396088 train Og a enn, nú er bara þessi liður sem var þarna fyrir, enn liðurinn hann, hann hérna, pikkar út þennan eina stuðul og eftir stendur formúla fyrir, fyrir, fyrir Fourier-stuðulinn. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00028 400079 439112 train Og það er já, og það er einmitt bara út af því að það þarf bara að heilda yfir [HIK: lo], eina lotu, það skiptir ekki máli hvort við séum að heilda yfir lotuna frá, frá núll upp í té eða frá, frá bara einhverju upp í, bara svo lengi sem við heildum yfir eina lotu, þá gildir þetta að, sem sagt, að, e í veldinu joð ómega, e í veldinu joð heiltala sinnum ómega té verður núll, nema ef að þessi heiltala er sama sem núll, og þá, þá fáum við hérna út það sama þannig að það skiptir ekki máli hvort að heildið hérna sé, sé yfir hérna. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00029 439471 441865 train Já, þannig að þetta eru mjög mikilvæg niðurstaða. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00030 442179 454053 train Erum þá með bara svona samantekt um Fourier-raðir hérna, þetta var bara sett fram hérna í byrjun sem svona hálf, hálfgerð skilgreining eða framsetning, þetta er bara Fourier-framsetningin á merkinu ex af té lotubundið [HIK: merk] merki ex af té. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00031 455423 482545 train Og þessir stuðlar, sem eru stundum kallaðar rófstuðlar merkisins ex af té eru reiknaðar út á þennan hátt eins og við, eins og við [HIK: reik], eins og við, bara, sönnuðum út frá, út frá, út frá þessu og þeir mæla sem sagt magn hvers tíðniþáttar ómega núll ká, hversu mikið af þessum, af þessari tíðni sem er ká ómega núll. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00032 482545 500151 train Hversu mikið af þessari tíðni er í merkinu ex af té, þannig að a ká er í raun og veru svona, svona magnið, magnið af tíðninni sem er í ex af té og, og kallast þar af leiðandi róftíðni rófstuðull fyrir, fyrir ex af, fyrir ex af té. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00033 501498 517950 train Og annað sem að kannski mikilvægt er að það er hægt að, sko, það er hægt að setja fram merkið, auðvitað ex af té með auðvitað bara gildunum í, [HIK: gil] gildunum í merkinu sjálfu, ex af té, ex af té. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00034 519187 523693 train En það er líka hægt að setja merki bara fram með rófstuðlunum sjálfum. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00035 523693 537840 train Þannig að ef við, ef að einhver gefur okkur bara rófstuðlana eins og, eins og hérna, eins og var þarna í einfalda dæminu áðan að þá, einhver gaf okkur hérna sjö stuðla að þá gátum við reiknað út ex af té. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00036 537840 546225 train Þannig að, þannig að a ká er fullkomin, ef að við fáum alla rófstuðlana, þá er það fullkomin framsetning á ex af té. +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d_00037 546225 553663 train Við þurfum ekki að vita, í raun og veru, merkið ex af té, ef við vitum alla Fourier-stuðlana þeirra þá vitum við líka hvernig merkið er, það er bara jafngilt. diff --git a/00006/0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d.wav b/00006/0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..de4abd7ba913cac022d8a4183e3513284cd59d17 --- /dev/null +++ b/00006/0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:3f4a705c7487c509ec057afb0a09b6098afd91c52eda86778700866bc629dd46 +size 17781098 diff --git a/00006/1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c.txt b/00006/1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..eceb3f9370f411c6b110e05ad75835bc3fac22ae --- /dev/null +++ b/00006/1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c.txt @@ -0,0 +1,143 @@ +segment_id start_time end_time set text +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00000 1860 10259 eval Þannig að hingað til höfum við verið að tala um, sem sagt, merki, höfum einbeitt okkur að merkjum [UNK] í sérstökum eiginleikum merkja eins og lotubundin eiginleiki eða hvað +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00001 11263 17382 train það þýðir ef merki er jafngilt, jafnstætt og oddstætt, en við ætlum núna að tala um, sem sagt, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00002 18783 20974 eval þrjár í raun og veru tegundir af merkjum. Ekki +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00003 22399 25100 train tegundir heldur þrjá, bara þrjú sérstök merki +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00004 26495 39213 eval og fyrsta, sem sagt, fyrsta tegund eða fyrsta dæmi um svona merki sem að eru mikilvæg fyrir okkur eru, sem sagt, veldismerki, tvinngild veldismerki, stundum [HIK: ko] kölluð sínusar eða sinusoids. Þetta er +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00005 40704 45563 train aðeins mismunandi fyrir samfellt og stakrænt þannig að við munum setja þetta upp á mismunandi hátt fyrir, sem sagt, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00006 47152 49314 train veldis, tvinngild veldismerki, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00007 50176 54345 dev samfelld að þá, þá tölum við um sé sinnum e í veldinu a, té. Þar sem að sé +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00008 56225 58026 train getur verið annaðhvort raungilt eða tvinngilt og a +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00009 61750 67031 train getur nú verið annaðhvort rauntala eða tvinntala og saman [HIK: sta] að sama skapi +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00010 68409 78099 train erum við með stakrænt en þá höfum við ekki e þá höfum við bara töluna alfa í veldinu n og alfa er þá annaðhvort tvinntala eða rauntala. Og ég sagði hérna [HIK: á] +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00011 79518 99197 train áðan óvart sé gæti verið tvinntala, það er oftast ekki þannig, við erum oftast að tala bara um að sé sé rauntölufasti en spurningin er hvernig, hvernig a og alfa eru. Spurningin er hvernig, hvernig þessi merki eru. Og við munum, sem sagt, tala um fyrst raungild veldismerki þar sem að a og alfa eru rauntölur. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00012 100328 101977 train Svo munum við tala um lotubundin veldismerki +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00013 104353 108254 dev og hvað, hvað það þýðir fyrir a og alfa. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00014 109567 111337 eval Og síðast en ekki síst bara hvernig +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00015 112768 113938 train þetta lítur út almennt. Og +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00016 116248 119218 train samfellt, raungilt veldismerki +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00017 120063 121144 train þá hefur +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00018 122495 124176 eval er a raungilt +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00019 127697 130456 train og fáum í raun og veru +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00020 131328 132078 dev stigvaxandi eða +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00021 134723 135802 train stigminnkandi merki, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00022 136734 138383 train annaðhvort á þennan hátt eða +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00023 140044 141062 train þennan hátt. Fer eftir +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00024 142033 142514 dev hvort að a er stærra +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00025 145349 147899 train en núll eða a er minna en núll. Hérna er, sem sagt, ex af té sama +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00026 150395 153710 train sem sé sinnum e í veldinu a, té og alveg eins +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00027 156764 157242 dev hinum megin. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00028 158618 161438 train Og dæmi auðvitað um, um +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00029 162816 167735 train svona merki er auðvitað spenna yfir þétti og +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00030 171346 178064 train svo sem ekkert meira um þetta að segja nema bara svona, svona eru samfelld, raungild veldismerki. Þau eru mjög algeng og munu koma fyrir +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00031 178973 180084 train hjá okkur +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00032 181283 181913 train nokkuð oft +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00033 182783 187463 eval og ég varpa hérna fram spurningu: hvað gerist ef að a er sama sem, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00034 189048 189858 train sama sem núll? Hvað, hvað, hvernig er +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00035 191360 191930 eval merkið þá? +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00036 194855 201155 dev Nú samfelld, lotubundin veldismerki fást ef að talan a +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00037 201984 205342 train er ekki rauntala, heldur bara hrein tvinntala. Þannig að +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00038 208310 209899 train við getum táknað a sem, sem sagt, joð, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00039 211092 211843 train ómega, núll. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00040 213376 215175 train Ég sagði áðan að sé getur verið [HIK: er yf] +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00041 215936 231563 train og, og yfirleitt rauntala og hún er það yfirleitt en til að vera alveg, almennt, [HIK: skipt] skiptir í sjálfu sér ekki málið þá getur sé verið, hérna, tvinntala þá fáum við tvinngilt merki hérna út og það er svona svolítið öðruvísi en, en getur verið gagnlegt. Oftast er þetta hins vegar raungilt merki, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00042 232448 236826 train raungilt, raungild tala en, en, en ef að við erum með merkið svona +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00043 238207 245048 dev þá fáum við auðvitað tvinntölumerki út. En þetta er sem sagt lotubundið þetta merki +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00044 246187 247026 train vegna þess að +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00045 248448 249377 train við getum táknað, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00046 250879 254658 train látum sé liggja á milli hluta, það er alltaf bara [HIK: skö], það er bara skölun á ex af té, þannig að við, við erum +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00047 255616 256574 eval aðallega að tala um það bara e í veldinu af joð, ómega, núll, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00048 257978 258577 train té. Og +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00049 259327 262206 train við getum, sem sagt, séð að ef við bætum við +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00050 264540 268259 eval fasta við téið, eins og, eins og við gerum fyrir lotubundið merki til þess að skoða hvort að þau séu +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00051 269055 278497 train lotubundin. Að þá fáum við e í veldinu joð, ómega, núll, té sinnum e í veldinu joð, ómega, núll, stóra té. Við sjáum +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00052 279423 282033 train að þetta, þessi hérna hluti, e í veldinu joð ómega, núll, stóra +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00053 285951 289699 train té, verður einn ef að, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00054 293261 294012 dev ef að hérna, ef að té, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00055 295721 298242 train té tekur gildi tvö pí á móti ómega, núll. Þannig að +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00056 299930 303471 train ef að þetta vantar í raun og veru, ef +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00057 305545 311004 train té er sama sem té, núll sama sem tvö pí á móti ómega, núll að +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00058 312319 318769 train þá, þá verður þessi þáttur hérna saman sem einn og við fáum +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00059 319744 320733 train samasemmerki hér +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00060 323136 323524 train á milli. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00061 326901 328492 eval Og við sjáum líka að e í veldinu +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00062 330752 331322 train joð, bíðið nú við ég þarf að fá réttan lit hérna, e í veldinu joð, ómega, núll, té og e í veldinu +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00063 337319 339057 train mínus joð, ómega, núll, té hafa sömu grunntíðni. Og +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00064 351800 358190 train það er annað að athuga hérna, að bara svona út af því að það getur allt litið svolítið +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00065 360519 368230 train öðruvísi út fyrir ykkur en þið áttuð von á, lotubundin merki, segjum til dæmis kósínus af ómega, núll, té. En við getum auðvitað brotið kósínusinn +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00066 369872 376291 train upp með, með Euler í, í e í veldinu joð, ómega, núll, té +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00067 377665 378295 train plús e í veldinu mínus joð, ómega, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00068 379675 380365 train núll, té. Þetta er auðvitað deilt +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00069 381672 382422 train með tveimur. Skiptir kannski ekki [HIK: öll] öllu. En, en, hérna, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00070 387577 401468 train við sjáum að, sem sagt, kósínus á ómega, núll, té hefur grunnlotuna té, núll eins og er hér. Og við sjáum að þessir tveir þættir hérna koma fyrir mínus og plús tíðnin búa til kósínusinn sem raunmerki. Þessir +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00071 402303 409202 train tveir tvinnþættir hérna búa, búa hlutina til. Þess vegna [HIK: lán] þess vegna er oft betra að nota þetta +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00072 410112 418749 train form: e í veldinu joð, ómega, núll, té sem, sem grunneiningu, vitandi það að við getum fengið samokatöluna á +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00073 419711 425680 train mótið til þess að búa til raungilt kósínusmerki eða sínusmerki eftir því hvaða fasi, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00074 426495 428776 train fasi er á, á samokatölunni. En alla vega +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00075 429696 437435 train við munum tala meira um það eftir. Þetta er mjög mikilvæg formúla líka fyrir ykkur sínusinn og, og hérna, við munum nota þetta mikið. En, en, hérna, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00076 438970 440619 dev sjáum bara hvernig þetta tengist, svona, og við vitum að kósínus og sínus eru, eru +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00077 444672 451572 train lotubundin og þá eru e í veldinu joð, ómega, núll, té og e í veldinu joð, mínus joð, ómega, núll, té líka lotubundin. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00078 452992 453591 train Og eru [UNK] meira +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00079 457137 458096 train grunnmerki. En almennt séð +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00080 459007 460747 train er, er a +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00081 462497 466396 train ekkert með hreinan þverþátt. Það er einhver raunþáttur hérna líka. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00082 467327 468226 train Og ekki nóg með það, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00083 469120 471339 train þvert á það sem ég lofaði ykkur er að sé er ekkert endilega +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00084 472192 474262 train rauntala, hún er, hún er, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00085 475648 480838 train hún getur verið tvinntala, hún getur verið sem sagt, þetta er bara fasti, það er ekkert té í þessu. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00086 481791 484221 train En, en, sem sagt, ef við tökum tvinntöluplanið, þá getur, ef að sé er, hérna, einhvers staðar í tvinntöluplaninu +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00087 486440 487401 eval að þá er, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00088 488831 492100 train þá hefur hún einhverja lengd, sem er +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00089 492927 496077 eval þá lengdin af sé og hornið á, á, á tölunni +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00090 496648 498985 train hérna við köllum það þetu, alla vega í þessu tilviki. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00091 499997 508007 train Þannig að nú eru búin að tákna tvinntöluna sé hérna með lengdinni af sé og horninu af sé með sem sagt, með, á þennan hátt hér. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00092 508927 510607 train Og þá höfum við merkið hérna +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00093 511517 516317 train almenna, samfellda, tvinngilda veldismerkið sem þessa tvinntölu sé +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00094 517631 522760 train sinnum e í veldinu tvinntalan sem að við brjótum upp í raunþátt og þverþátt, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00095 524788 525748 eval og við, sem sagt, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00096 527104 528812 train höfum, höfum þá e í veldinu +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00097 529724 530143 train a, té. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00098 530943 536403 dev Og þá er auðvitað ekkert við brotið, við skrifuðum þetta upp hérna með þessum þáttum hérna, þá, þá sjáum við að +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00099 537374 539744 train hér erum við með sé, ex af té er sem sagt lengdin af sé, e í veldinu +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00100 542428 546239 train joð, þeta sinnum e sem er þetta e hér sinnum a, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00101 547649 553919 dev sem að við erum búin að brjóta hérna upp, sinnum té. Og þá getum við tekið til hérna, tekið r-ið hérna út fyrir, err, té meina ég, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00102 555135 556155 train margföldum hérna err inn með errinu, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00103 558591 567801 train látum það fylgja séinu sem er hér og svo erum við með e í veldinu joð, þeta það leggst hérna sem fasti við ómega, té liðinn. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00104 568793 571254 train Og við sjáum að hérna erum við þá með fasahliðrun [HIK: hli, hli] +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00105 572724 576953 train téið hliðrast hérna en við erum líka með svona einhvers konar umslag. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00106 577919 583230 train Og, og við getum skrifað þetta auðvitað sem, við munum halda +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00107 584734 587852 train áfram að brjóta þetta upp að þá getum við auðvitað skrifað þetta með, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00108 588799 590298 train ef ég man rétt að hvort að það heiti regla de Moivers. Þá +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00109 594258 596477 train er þetta einhver, enn þá tvinntalan sé í veldinu, nei, hérna +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00110 600477 601197 eval err, té meina ég, umslagið. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00111 603822 604452 train Kósínusinn af ómega, núll, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00112 607563 607923 train té +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00113 608895 609466 train plús þeta +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00114 611630 612892 dev plús joð, sé í veldinu +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00115 616677 617187 dev err, té, sínus +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00116 618923 619432 train af +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00117 620799 622090 train ómega, núll, té plús þeta. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00118 624174 626035 eval Og þessi merki +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00119 626816 627504 train í raun og veru líta +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00120 629291 630131 train svona út. Fer eftir, fer eftir +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00121 633251 634721 train formerkinu á, fer eftir formerkinu hérna á r, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00122 639751 641010 train hvernig umslagið er. Þannig ég ætla að, að byrja hérna með +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00123 643001 643841 train jákvætt r. Ef ég teikna umslagið hérna +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00124 646453 646903 eval fyrst, það er svona, þá kemur svona +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00125 649580 650750 eval vaxandi umslag +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00126 653289 654969 train en merkið sjálft er að +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00127 655744 656943 train sveiflast þá hérna um +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00128 658303 660306 train og vex í útslagi. +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00129 661991 664991 train Og og á sama hátt fáum við +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00130 667807 668857 train minnkandi +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00131 670207 670868 train umslag, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00132 674106 674976 train sama sveiflan +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00133 679260 687091 dev sem er minnkandi. Og við sjáum að hér er verið að stýra alls konar hlutum hérna í gegnum r-ið hérna er að stýra umslaginu, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00134 688682 690460 train ómega, núll hérna er að stýra +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00135 691200 694048 train tíðninni hérna á milli. Ef ómega, núll stækkar þá +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00136 695241 696681 train [HIK: hækk] hristist bylgjan hraðar +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00137 697471 700980 eval og svo er þeta að skilgreina, hérna, +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00138 703206 708245 train einhvers konar fasahliðrun eða tímahliðrun á, á, á merkinu. Þannig að þetta er ekki alveg að fara í gegnum núllið enda, enda +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00139 710679 711399 train einhver fasti hérna. Þannig að, þannig að +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00140 712350 714720 train allar þessar tölur hafa einhvers konar tilgangi í að, að búa +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00141 715519 722899 train til þetta merki en, en svona almennt séð þá er þetta, hérna, getum við talað um að það sé svona, svona sínus sem er að, sem er að stækka eða minnka. diff --git a/00006/1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c.wav b/00006/1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9115ecdf80868fd88a7af4e379842ac9496fa1d5 --- /dev/null +++ b/00006/1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:0d33ac338ebe8da2ef1c7b69f9d4fdfe8d2042a787ba7a395c32b075283b8f86 +size 23181540 diff --git a/00006/181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e.txt b/00006/181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..511a5aaad9e4a400057653d7ab6ad681b81c53f3 --- /dev/null +++ b/00006/181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e.txt @@ -0,0 +1,69 @@ +segment_id start_time end_time set text +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00000 894 5160 train Þannig að flest ykkar ættu að þekkja Fourier-raðir úr stærðfræði þannig að þetta ætti þá bara að +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00001 6528 21498 train vera ágætis upprifjun en það kæmi mér ekkert á óvart að þessi framsetning og hvernig við setjum þetta fram er kannski [HIK: pí] pínulítið öðruvísi en þið hafið séð í stærðfræðinni og þá ættuð þið bara að líta á þetta þannig að þetta bara ætti að, að styrkja ykkur í þeirri þekkingu sem þið hafið. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00002 23429 30149 train En svona yfirlitið yfir, sem sagt, Fourier-raðir fyrir samfelld merki að það sem þið ættuð að [UNK] og það sem þið hafið úr stærðfræðinni er, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00003 32087 38746 train er sem sagt að við byrjum á að setja fram, sem sagt, lotubundin merki með, með Fourier-röðum, hvernig það er gert. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00004 39551 46152 train Þannig að við, við [HIK: sv] leiðum eiginlega út eða sýnum bara fram á hvað Fourier-röð er, er meira svona skilgreining en útleiðsla. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00005 47615 57786 train Og svo þarf reyndar að leiða út eða [HIK: reikn], leiða út hvernig Fourier-stuðlarnir sjálfir eru reiknaðir út og við sýnum hvernig það er gert, það er smá, smá svona, maus að sýna fram á það en það er bara +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00006 58654 59162 train gaman að því. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00007 59904 79912 train Og svo þurfum við aðeins að tala um hvað er hægt að gera með Fourier-raðir og, og, og samleitni er svona atriði sem að skiptir fræðilega máli og, svona, gott að vita af alla vega þannig að við, við imprum á því hérna. En svo teljum við upp alla þessa eiginleika sem að Fourier-raðir hafa og þetta verður svona þráðurinn í öllum þessum +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00008 80653 92653 train fjórum, eða reyndar sex vörpunum sem við tökum fyrir í kúrsinum. Að við tökum þessa, svona, eiginleika fyrir, eins og, línuleika og tíma og, hérna, fasahliðranir og annað slíkt. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00009 94909 95207 train Já, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00010 96930 105780 train sem sagt, framsetning lotubundinna merkja með Fourier-vörpun, með Fourier-röðum fyrirgefið, gengur út á að, sem sagt, við þurfum að gera ráð fyrir og sjáum af hverju við þurfum að +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00011 106653 107224 train gera ráð fyrir þetta, hérna, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00012 109358 116829 train í gegnum kúrsinn í raun og veru. En, sem sagt, við þurfum að gera ráð fyrir að við séum með lotubundið merki, þannig að munið þið bara úr fyrsta kafla, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00013 117632 124141 train að, að lotubundið samfellt merki hefur þennan eiginleika að þetta verður að vera satt fyrir öll gildi á té, það er sem sagt +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00014 125085 130694 train það kemur bara að því eftir að þú, við bíðum í [HIK: einhva ] einhverja eina lotu að þá, þá, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00015 132096 140615 train þá fáum við sama gildi aftur, og svo, og svo aftur, aftur og grunnlotan, það er að segja, minnsta gildið á té sem að þetta gildir, heitir té. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00016 141439 144020 train Köllum það stundum té núll hérna, grunnlotuna té núll, en +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00017 144895 148224 train það skiptir kannski ekkert öllu og, og, og grunntíðnin, sem er +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00018 149632 150201 train þá bara, sem sagt +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00019 151551 155931 train horntíðni, er, og köllum við ómega núll, eða sem sagt +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00020 157641 162890 train tvö pí deilt með t sem er grunnlotan. Til dæmis er merkið, ex af té, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00021 164010 165872 train e í veldinu joð ómega núll té +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00022 166783 174492 train lotubundið með grunntíðnina ómega núll og grunnlotu té, ef við getum [HIK: sý] sýnt fram á þetta. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00023 176117 178937 train Og eftirfarandi föll, ef að ex af té er, er, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00024 180352 186262 train er lotubundið og [HIK: se] sem það er, að þá eru eftirfarandi föll líka lotubundin, það skiptir ekki máli að, við getum sem sagt, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00025 187645 189054 train margfaldað grunnlotuna með, með, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00026 191092 191360 train með sem sagt, einhverri, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00027 193397 196036 train einhverri heiltölu, hvort sem hún er negatíf eða, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00028 197223 217022 train eða pósitíf og við fáum út lotubundið merki líka, sem sagt, [HIK: all] allar, öll þessi merki frá ká sama sem mínus óendanlegt upp í plús óendanlegt. Öll þessi merki hérna eru, eru líka lotubundin og [HIK: sv] þessi merki kallast harmónísk merki og harmónera við hvort annað +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00029 217343 220253 train í gegnum grunntíðnina ómega núll. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00030 222497 226937 eval Og öll þessi [HIK: lot] merki eru sem sagt lotubundin með lotu té og er +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00031 227711 228431 train grunnlotan, sem sagt, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00032 230687 235217 train [HIK: gru], þetta er grunnlotan ef að, ef að ká er sem sagt minna en tveir en, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00033 236671 238502 eval en er þó minna en té +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00034 239487 240568 eval og því er, sem sagt, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00035 244259 245009 train því er þetta, sem sagt +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00036 246015 248355 train er línuleg samantekt þessara merkja +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00037 250057 251888 dev ex af té, það er hægt að leggja þau +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00038 253009 253699 train saman +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00039 255790 256480 train með +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00040 257791 259651 dev bara frá mínus óendanlegt upp í óendanlegt eins og þið þekkið, bara með, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00041 260992 262250 train og vega hvert og eitt þessara +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00042 263168 268297 dev merkja, [HIK: me] með [HIK: gru], með vogtölunni a ká. Þessum stuðli a ká +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00043 269184 273324 eval og skiptir ekki máli hvort við setjum fram merkið svona eða setjum hérna +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00044 274334 277091 train ómega núll, tvö pí deilt með té í staðinn. En þá er hægt að, sem sagt, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00045 278887 291007 eval skrifa merkið sem, þetta merki ex af té sem, sem línulega samantekt af þessum lotubundnu föllum, gefið að ex af té er auðvitað lotubundið fall líka. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00046 291839 293699 dev Og, og, hérna, með lotuna té, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00047 294656 297535 train og, sem sagt, liðirnir sem að hafa +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00048 300649 301370 train sem að, hafa, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00049 303290 304009 train taka gildi, gildi +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00050 304896 315336 train enn og mínus enn eru þá kallað ennta yfirsveifla eða ennta harmónía merkisins ex af té. Og þetta er í raun og veru bara skilgreiningin á Fourier-röð, kemur í ljós að það er hægt að setja fram, hérna, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00051 317997 320877 train öll lotubundin merki sem haga sér almennilega +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00052 321791 324432 train fram sem, sem svona Fourier-röð. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00053 328038 328786 train Og bara, sem sagt, [HIK: þett] þessi +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00054 330112 331701 train formúla. Eitt af því sem að, hérna, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00055 333514 338283 train ég kannski lært svolítið í gegnum árin er að við munum skoða kannski eitthvað af þessu en, en hérna, þið, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00056 339199 349339 train þið eruð kannski vanari því að sjá Fourier-raðir settar fram með kósínusum og sínusum og þá er venjan að, minnir mig, að kalla stuðlana við kósínus röðina a ká og +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00057 350208 355336 train bé ká við sínusröðina og svo voru þessir stuðlar hérna kallaðir sé ká, en við gerum það +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00058 356223 362494 dev ekki í þessum kúrsi. Hér eru bara, hér notum við eiginlega bara alltaf þessa framsetningu. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00059 363391 373591 eval Við erum, gerum þetta bara svolítið fullorðins, munum samt auðvitað ef að e í veldinu joð ká ómega núll té hefur, hefur, hérna, er í röðinni og svo, hérna, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00060 376329 377649 train e í veldinu mínus joð ká ómega núll té +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00061 378495 382574 dev líka. Þá er auðvitað hægt að búa til kósínusa og sínusa úr þeim, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00062 383389 384918 dev úr þeim þáttum líka þannig að, hérna, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00063 386690 387951 dev og þau verða í raun og veru að, að +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00064 389043 391682 train samsvarast ef að ex af té á að vera +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00065 393384 397016 train [HIK: raunt] raungilt en, en, en það er önnur saga. +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00066 398401 406831 train Ég bara impra á því að, að, að a ká í þessum kúrsi, þið eruð kannski vön að kalla þessa stuðla sé ká. En, en, en, en, hérna, +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e_00067 407920 411519 train en hér er auðvitað bara Fourier-stuðlar í þessum kúrsi heita a ká. diff --git a/00006/181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e.wav b/00006/181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..196ff4a4d81eceedfed6a9234398b45fd2345cd1 --- /dev/null +++ b/00006/181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:cc646ae261cecfa6d75402d66954e2236621308f72d56113be8369edfb4b9cca +size 13229468 diff --git a/00006/19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717.txt b/00006/19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c59ce23e3f621f93e822bcfc225800c73172d2e4 --- /dev/null +++ b/00006/19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717.txt @@ -0,0 +1,27 @@ +segment_id start_time end_time set text +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00000 2956 7455 train Þá er um hérna tímaóháða eiginleika kerfa að, að ræða. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00001 8529 11380 train Tímaóháð kerfi breyta sér ekki með tíma. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00002 11380 16300 dev Það er að segja ef að innmerkið er hliðrað þá er [HIK: ey] útmerkið einfaldlega hliðina líka. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00003 16300 21249 train Það er að segja ef ég set inn merki hérna í dag inn í þetta kerfi þá [HIK: fa] fæ ég þetta merki hérna í dag. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00004 21249 31702 dev Ég myndi fá alveg sama merkið og á morgun nema bara auðvitað líka myndi ég fá það merki á morgun, hliðrað á sama tíma annars fæ ég bara alveg eins merki. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00005 31702 39283 train Það er sama hliðrun á því, hvort sem ég set það inn á tíma n eða tíma n mínus n, núll þá, þá fæ ég það sama. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00006 39283 57542 train Sjálfu sér mjög einfaldur eiginleiki en mjög mikilvægur og það er ekkert, hann er heldur ekkert sjálfsagður. Það getur vel verið að, að, að stuðlar í kerfinu séu að breytast eitthvað með tíma og, og, og það eru mörg dæmi um það að, að kerfi sem við erum að vinna með eru, eru háð tíma. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00007 58961 62425 train Og þá þurfum við einhvern veginn að díla við það. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00008 62496 79442 train Og það er, það er svolítið, getur verið svolítið erfitt. Mjög algengt í, í, í til dæmis fjarskiptakerfum að, að þurfa að [HIK: dí], díla við það að kerfi séu tímaháð en það er þó gert með aðferðum sem við erum ekkert sérstaklega að fjalla um í þessum kúrsi, svolítið meira advanced. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00009 79442 104060 train En við getum [HIK: mö], munum, munum örugglega tala um það meira í, í kúrsinum. En þessi eiginleiki að, að, að, að kerfi breyti sér ekki með tíma, hvort, hvort sem að þú notar það núna eða á eftir eða, eða í gær að fáið hérna út það sama. Það þýðir að kerfið sé tímaóháð. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00010 107881 112245 train Þá síðast en ekki síst höfum við línuleg kerfi. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00011 112395 122236 train Og línuleg kerfi það er eiginlega besta skilja línuleg kerfi þannig að það eru um tvo eiginleika að ræða, svona undireiginleika. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00012 122419 159592 train Við þurfum að hafa þennan samlagningareiginleika, það er að segja ef við, ef við erum með kerfi þar sem að við erum með innmerki og útmerki x af t og ypsilon af t þá sem sagt ef við setjum x, einn af t inn þá fáum við ypsilon af einn inn og ef við setjum x, tveir þá fáum við ypsilon, tveir út. Þá ef við leggjum x, einn saman við x, tvo þá mundi línulegt kerfi gefa okkur samlagninguna á ypsilon, einn og ypsilon, tveir líka. [UNK] ekkert, það er ekkert sjálfsagt að þetta gerist en línulegt kerfi lætur þetta gerast. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00013 159592 168461 train Þannig það er samlagningareiginleikinn það er að segja ef við leggjum innmerki saman þá fáum við, fáum við hérna útmerkin lögð saman líka. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00014 168699 175030 train En einnig þarf margföldunareiginleikinn að gilda þetta er líka kallað einsleitni eða homogeneity. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00015 175216 184851 train Það er að segja ef við skölum innmerkið, ef við skölum innmerkið þá fáum við bara sömu skölun á útmerkinu. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00016 184943 188931 eval Ef við hefðum sett x af t inn án þess að skala með a-ið þá hefðum við fengið ypsilon af t. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00017 188931 192472 train Ef við skölum með a-inu þá skalast ypsilon af t líka. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00018 192514 197966 train Og þá ef að þessi þessir tveir eiginleikar gilda að þá er kerfið línulegt. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00019 197966 222117 train Við getum sett sem sagt þessa tvo eiginleika saman í einni eiginleika þannig að það sé svona línulegt, línulegt kerfi þannig að við skölum x, einn með a og skölum x, tveir með b, leggjum saman að þá fáum við a, ypsilon, einn út plús b, ypsilon, tveir. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00020 222202 225508 train Og, og þá, þá hérna, þá er kerfið línulegt. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00021 225508 247018 train Og áður en ég skil ykkur eftir hérna með, með lokaspurningu hvort að þetta sé línulegt kerfi að þá hérna, þá getum við útvíkkað [UNK] gera hérna, loka útvíkkun á línuleikanum bara til þess að sýna ykkur hvað, hvað hérna, hversu, hversu öflugt þetta er. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00022 247557 263927 dev Það er að segja ef ég er með línulega samantekt að, að hérna ef ég er með línulega samantekt a, einn, a, i, x, i af t. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00023 265113 267987 train Látum i bara ganga hérna frá einum og upp í n til dæmis. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00024 268201 308641 train Og ef ég læt þetta merki, legg saman mörg merki hérna sköluð til inni í línulegt kerfi þá fæ ég bara sömu línulegu samantektina út af þeim útmerkjum sem ég hefði annars fengið hefði ég sett inn í sitthvoru lagi. A, i, ypsilon, i af t þannig hérna er ég með mörg, mörg mismunandi innmerki fyrir sem að mundu gefa mörg mismunandi útmerki ef ég legg þau öll svona saman með línulegri samantekt að þá fæ ég sömu línulegu samantektina út. +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00025 308641 311983 train Og þetta er mjög öflugur eiginleiki og við munum nota hann mikið. diff --git a/00006/19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717.wav b/00006/19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ac1173f14fe7d40626c09a55743850366265aaf0 --- /dev/null +++ b/00006/19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:40e2392c0a77996085af4beb3fc1b4024764d3093f5a7138f837123ea3d0deae +size 9984024 diff --git a/00006/33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a.txt b/00006/33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b110c862c3f44515801de65fc633db0b26db312d --- /dev/null +++ b/00006/33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a.txt @@ -0,0 +1,103 @@ +segment_id start_time end_time set text +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00000 2866 6764 train Við förum aðeins í, hérna, orku og afl í merkjum og, og +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00001 8484 9262 train þetta eru svo sem, þetta eru +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00002 10660 15339 train tiltölulega mikilvæg hugtök svona í stóra samhenginu þegar við erum að tala almennt um +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00003 16768 24928 train merki og sérstaklega þegar við höldum áfram með fagið. En í þessum kúrsi verð ég að viðurkenna að orka og afl, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00004 26365 27655 train við munum ekki, við munum auðvitað +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00005 28928 38856 train tala um þessi hugtök eitthvað pínu og sérstaklega þegar við tölum um stöðugleika í kerfum. En, hérna, þetta er ekkert svona neitt mikið aðalatriði í kúrsinum. Og +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00006 39679 44149 train ég veit að það er, hérna, hættulegt að segja svona því að þá, þá geti verið að þið, þið [HIK: ha] veitið þessu +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00007 45386 64646 train ekki athygli, endilega veitið þessu athygli og, og, hérna, og þetta er auðvitað gagnlegt en, en þetta verður enn þá mikilvægara þegar að þið haldið áfram að læra merkjafræði. En skoðum svo hvað þetta er. Við erum með, sko, einhvers konar, við erum einhvers staðar í einhverri rafrás. Einhvers staðar er, hérna, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00008 65536 66256 train viðnám +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00009 67912 69111 train og við viljum +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00010 70623 71522 train skoða, það er +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00011 72703 73304 train straumur yfir þetta viðnám +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00012 75263 80903 train og það er spenna yfir þetta viðnám og þá, þá vitum við auðvitað að það er, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00013 82304 87311 train það er eitthvað afl sem að tapast hérna í viðnáminu og, og, og +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00014 88703 91222 train það er skilgreint auðvitað á þennan hátt eins og við þekkjum. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00015 92939 100560 train Og þá er hægt að segja að það sé orka á tímabili milli té, einn og té, tveir sem að, sem er þá bara heildað, heildað +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00016 101534 102043 train aflið [HIK: yfi] +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00017 102813 103772 dev á þessu tímabili. Og +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00018 104703 106412 train það er hægt að finna það út frá merkinu vaff af +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00019 107593 112183 train té með því að [HIK: ha] hefja það upp í annað veldi. Og meðalaflið er þá, bara ef maður +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00020 113933 118733 eval deilir með tímalengdinni á, á, á tímabilinu að þá fær maður meðalaflið á, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00021 120274 121082 train á, á þessu +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00022 122522 123153 train fyrirbæri. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00023 125853 128312 dev Og almennt séð erum við ekkert að skipta okkur af +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00024 130060 135939 train viðnáminu. Við skilgreinum afl bara í, í, fyrir merki sem bara ex af, skiljum, byrjum á að +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00025 141588 152240 train skilgreina orku fyrirgefið, yfir eitthvert tímabil té, einn upp í té, tvo. Orkan í merkinu fyrir þetta tímabil er skilgreint sem heildið af merkinu í öðru veldi, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00026 153087 166198 eval [HIK: ei] eins og það er hér, og meðalaflið yfir þetta tímabil er þar af leiðandi bara alveg eins, bara hérna, bara, eins og, eins og með viðnámið að það er bara skilgreint þannig. En hérna erum við ekkert að þvælast með, með, hérna, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00027 168278 169028 train tímabil, nei [UNK] +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00028 169855 170155 train með, hérna, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00029 172907 178728 train með viðnámið. Við skoðun merkið bara sem slíkt, gerir ráð fyrir bara að einingin á, á viðnáminu sé eitt óm. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00030 178728 179087 dev Og, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00031 179967 180598 train og það, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00032 181888 182638 train og, svona, þetta svona +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00033 184054 190473 train bendir til þess að það eru aðeins meira abstrakt í gangi hérna, merkið ex af té er ekkert endilega spenna. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00034 191231 194740 train Við getum gert þetta fyrir hvaða merki sem er, skilgreint orku í merki +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00035 196096 204555 train og láta, við látum eðlisfræðilegu einingarnar liggja milli hluta, það fer eftir hvernig við beitum þessu, hvernig, hvernig þetta kemur fyrir. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00036 206038 209580 train Og við getum í raun og veru bara það saman með stakræn merki. Við bara, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00037 211400 218389 train nema bara að, að við heildum ekkert með, með stakrænum merkjum, við bara summerum öll gildin í öðru veldi +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00038 219264 235612 train yfir tímabilið enn, einn upp í enn, tveir. Þannig að hérna eru mörg stök hérna á milli, summerum hvert einasta stak eftir að við erum búin að hefja það upp í annað veldi og svo er meðalaflið bara yfir tímabilið, taki eftir því að það þarf að bæta einum hérna við til þess að telja stökin hérna rétt. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00039 236544 243231 train En, en þá fáum við hérna tímabilið og meðalaflið í stakræna merkinu ex af enn yfir tímabilið enn, einn, enn tveir er, er +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00040 245538 246796 train þetta hér. Og þetta er sem sagt svona, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00041 247919 249058 train bara grunnurinn að því, sem sagt að, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00042 250544 251955 train að skilgreina afl +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00043 253288 256017 train og orku er að gera það bara yfir eitthvert tímabil +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00044 257024 259483 dev og bara hefja upp í annað veldi. Það eina sem þarf, ef maður +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00045 260720 261620 train deilir með tímabilinu þá erum við komin með afl. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00046 264978 269779 train Og eins og fram kom áðan þá er, sem sagt, orka og afl ekkert endilega það sama og eðlisfræðilegt orka og afl. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00047 270720 273057 train Við vorum nú búin að [HIK: mer] [UNK] til dæmis einn á móti err faktorinn. En +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00048 274432 277790 dev svo, sem sagt, erum við að tala um, sem sagt, tímabilið, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00049 278656 291105 train hvers konar, hvenær erum við að tala um tímabil og hvaða tímabil er og til dæmis eitt sem eitt tímabil, sem er merkilegt, er bara allt, allur raunásinn fyrir [HIK: sig] fyrir samfelld merki og þá, hvernig förum við að því? +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00050 291968 293406 train Þannig að við skilgreinum sem sagt +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00051 294430 297639 train heildarorku í merkinu sem, sem bara, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00052 300456 301026 train sem +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00053 302336 305425 train markgildið þegar að tímabilið stefnir á óendanlegt, þegar að, sem sagt, té, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00054 307711 321839 train einn stefnir á mínus óendanlegt og té, tveir stefnir á plús óendanlegt. Og, og, hérna, nú skilgreinum við það, skrifum það bara [HIK: svon] þetta markgildi sem, sem svona heildi frá mínus óendanlegu upp í óendanlegt. Og þetta er bara heildarorkan í merkinu +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00055 323257 327276 train og ekkert víst að við getum gert þetta, það þarf +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00056 328221 331821 train ákveðnar tegundir af merkjum til þess að, til þess að þetta verði ekki óendanlegt þannig að við skoðum það sérstaklega. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00057 334208 343867 train En við getum líka skoðað heildarafl þegar við látum sem sagt tímann, höfum hérna tímabilið líka og látum t stefna á óendanlegt +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00058 344831 346901 train og þá fáum við orkuna deilt með, með, með +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00059 348947 353716 eval hérna, með tímanum og fáum þá heildaraflið í merkinu, skilgreint á þennan hátt. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00060 356067 362697 train Og þetta verður þá svolítið, pínulegt, pínulítið svona skilgreiningaratriði, sem sagt, varðandi, við getum +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00061 364271 365112 train notað þessa, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00062 366463 368233 train þessa, þessi fyrirbæri sem er, sem er +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00063 369413 380574 train heildarorka og heildarafl til þess að skilgreina þrjár tegundir af merkjum. Og, og, sem sagt, merki sem að hafa endanlega orku eru, eru merki bara sem að, þar sem að E, óendanlegt er bara einhver +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00064 383668 388137 train tala og, og hérna, við fáum ekki. Þannig að dæmi um slíkt +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00065 389172 394240 train merki væri til dæmis væri bara svona kassamerki sem að byrjar gjarnan, segjum til dæmis +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00066 395346 399605 train það [HIK: byrj] það er núll hérna frá mínus óendanlegu, byrjar að taka gildi og svo hættir það að taka gildi, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00067 401021 405850 eval tekur gildi núll áfram upp í, upp í óendanlegt, og þetta er svona dæmi um +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00068 406656 407254 eval merki með +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00069 408490 410471 train endanlega orku. Það er auðvitað hægt að hafa, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00070 411903 413312 train hafa mörg, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00071 416399 422038 train skilgreina [HIK: mö] mörg svona merki. Þetta er stórt mengi af merkjum, þessi, þessi, þessi, þessi [HIK: fyrst] þessari +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00072 423783 426843 train fyrstu tegund af, af merkjum. En svo getum við líka sagt, sem sagt: +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00073 427887 430766 train hér verður, sem sagt, já, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00074 431744 436213 train sem sagt, í þessu, þessu dæmi hérna þá verður meðalaflið verður auðvitað líka +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00075 437120 437389 train minna en óendanlegt. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00076 438656 444536 eval En við getum líka skilgreint merki þar sem að við gerum einfaldlega þá kröfu að meðalaflið sé minna en óendanlegt, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00077 447144 447925 train að það sé bara einhver, hérna, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00078 449857 450997 train tala sem að er +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00079 457216 458985 train ekki óendanlegt. En heildarorkan er hins vegar óendanleg. Þannig að +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00080 460764 462925 train dæmi um, til dæmis, slíkt er bara fastafallið. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00081 463901 472422 train Til dæmis, margar tegundir líka þarna en fastafallið, sem að bara tekur eitthvað ákveðið gildi, við sjáum að þetta er, hérna, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00082 474245 478204 train merki sem að hefur endanlegt afl en, en óendanlega orku. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00083 479891 484961 dev Og svo eru auðvitað til merki sem að hefur hvorki endanlega orku, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00084 485759 487559 train endanlega heildarorku, eða endanlega +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00085 489040 491557 train heildarafl. Það er til dæmis +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00086 493855 496165 eval svona, eigum við að segja, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00087 497541 498081 train línu, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00088 499242 501644 eval ef við skilgreinum merkið sem bara +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00089 503579 505588 train ex af té sama sem té, að +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00090 506495 507154 train þetta er, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00091 508415 513423 train þetta er merki sem að hefur hvorki endanlega orku né +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00092 515085 515414 train endanlegt afl. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00093 517881 526192 eval Og, við, þetta á auðvitað við eins, ég get, ég hefði getað tekið dæmi um, um, hérna, stakræn merki. Líka +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00094 527104 528394 train mjög svipað þar +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00095 529279 529789 train og, og, en, en þá notum +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00096 530559 531220 train við auðvitað +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00097 532480 533378 train summu í stað +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00098 535201 535801 train heildunar. +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00099 538063 538602 train Og, sem sagt, +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00100 540384 545692 train það er mjög gott að átta sig á því hvaða tegundir af merkjum maður er að, maður er með og maður er að vinna með. Þannig að +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a_00101 546432 554981 train það leyfir manni að, að gera alls konar analísu og, og það gæti mögulega verið gagnlegt í þessum kúrsi líka, sérstaklega þegar við erum að leiða hluti út. diff --git a/00006/33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a.wav b/00006/33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..7e3b43384132a1ab286ed5c98165309719e61141 --- /dev/null +++ b/00006/33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:c0f719cb511007b6ae3d4d24eb0c485283e447ef7ceb92b1bf47f5bc1e2ba373 +size 17808942 diff --git a/00006/3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545.txt b/00006/3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e71d64801d723a1345a5512a84cec9ed2e6327a3 --- /dev/null +++ b/00006/3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545.txt @@ -0,0 +1,55 @@ +segment_id start_time end_time set text +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00000 2729 9419 train Einmitt eins og ég hef haldið áfram að segja, þetta er svo mikilvæg aðgerð að hún fær sitt eigið nafn, þetta er kallað földun og tákn. [HIK: vi] +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00001 10608 17987 train Við tölum um að exið, innmerkið, sé faldað saman við impúlssvörunina. +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00002 19455 33765 train Falda ex við, við há. Og línulegt tímaóháð kerfi, og þetta er mjög mikilvægt, er fullkomlega lýst með impúlsvöruninni sinn. Ef við vitum impúlssvörun línulegs tímaóháðs kerfis þá vitum við allt sem þarf að vita um, um +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00003 34688 36246 train línulegt tímaóháð kerfi. Bara svona í, svona í +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00004 37119 41618 train smá framhjáhlaupi, ég mun kannski taka þetta framhjáhlaup stundum en þá með línuleg tímaóháð kerfi +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00005 43456 44954 train þá, þá, við tengjum þetta +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00006 46335 48466 train bráðum við, við diffurjöfnur og annað. Sem sagt, um +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00007 49438 50368 train diffurjöfnur lýsa í raun +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00008 54329 62639 train kerfinu ekki alveg fullkomlega vegna þess að við þurfum alltaf upphafsgildi. Og, og, hérna, við þurfum, sem sagt, diffurjöfnu og, og eitthvað, einhver, einhver, einhver +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00009 64777 70417 train gildi þar sem að exið tekur í, í einhverjum tíma, oftast núlli. En, en, hérna, en +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00010 74808 78316 eval diffurjafnan er sem sagt ekki alveg fullkomleg lýsing á, á kerfi. +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00011 79231 81421 train En, en, en impúlssvörunin er það. +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00012 84667 95076 eval En þá er spurningin: hvernig földum við? Hvað, hvað er það sem við gerum til þess að fá ypsilon af enn? Og það er auðvitað gefið þá að við séum með, +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00013 96743 103555 dev séum með ex af enn og há af enn, innmerkið og impúlssvörunina. Og +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00014 105087 108597 train við erum bara að spyrja hvernig framkvæmum við þessa földun. Og +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00015 111570 118081 train eitt sem við, sem sagt, þegar við skoðum földunarsummuna þá fáum við hérna út, við skoðum +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00016 119424 120174 train þetta í fljótu bragði +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00017 121200 121829 train aftur. +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00018 123171 125031 train Við [HIK: er] þá erum við með ex af ká, +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00019 127034 127543 train há af enn mínus ká. Að þegar +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00020 130986 131347 eval við, þetta er ypsilon af enn, og +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00021 134586 142356 eval þegar við spyrjum, sem sagt, [HIK: þe] þegar við erum að reikna þetta út þá erum við að reikna þetta út fyrir eitt enn í einu. Þannig að við +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00022 143231 145901 train byrjum á því að spyrja: hvaða gildi tekur útmerkið í +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00023 146943 147574 dev tíma enn? Í tíma enn, það er, hérna, eða +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00024 150400 153278 train í gildi, í, í staki en. +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00025 158180 158778 train Og, +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00026 160512 161531 train og, við sko, þannig að +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00027 163393 167951 train þegar við erum að kafa ofan í þessa summu hérna þá er enn fasti. Vegna þess að +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00028 168960 173399 train við ætlum að reikna út bara eitt gildi í einu og svo ætlum við að skoða hvernig þessi summa virkar. Þannig að það +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00029 174336 179044 dev er bara það fyrsta sem við þurfum að glugga okkur á í tíma, en við erum að reikna út fyrir eitt enn. +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00030 180259 185030 train Svo þurfum við að skoða þessi tvö merkin. Við erum sem sagt með gefið ex af enn og há af enn, +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00031 186879 189430 eval en við þurfum að skoða ex af ká og há af enn mínus ká. Þannig að +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00032 193323 198032 eval við þurfum að skoða þessi merki, tvö merki ex af ká og há af enn mínus ká. +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00033 199424 200413 train Og, +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00034 202186 203866 dev og það er ekkert mál +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00035 204671 209201 eval að reikna út ex af ká, það er bara, við skiptum bara út hérna gildinu +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00036 210317 214367 eval enn fyrir, fyrir ká. Við sjáum hvernig það kemur út á eftir en bara mjög einfalt að ex af, ex af enn, +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00037 216948 222258 eval við bara látum, skiptum um nafn á enn ásnum og látum hann heita ká ásinn. En +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00038 225200 230002 train það að reikna út, sem sagt, há af enn mínus ká er aðeins flóknara. Þá notum við þarna, það sem við +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00039 230912 232200 train töluðum um í fyrsta, +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00040 233861 234641 train í fyrstu vikunni, hvernig vörpun +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00041 235391 244631 dev sjálfstæðu breytunnar gerist. Sjálfstæða breytan er ká í þessu tilviki. Við, við, við höfum áhuga á að, að skoða þessi tvö merki sem föll af ká. Og ká er +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00042 246225 261555 train að breytast, enn er hins vegar fasti. Enn gæti til dæmis, ef við erum að reikna út ypsilon af, af enn fyrir enn sama sem einn, til dæmis, að þá værum við að reikna út, hérna, há af einn mínus ká. Og þá sjáum við að við þurfum, sem sagt, að, að spegla um ká +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00043 262911 264291 train og hliðra um einn. Þannig að, þannig að +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00044 265088 269767 eval við þurfum að gera þá aðgerð. Og þetta kemur auðvitað betur í ljós hvernig það gerist þegar að við +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00045 270591 271250 train tökum dæmi hérna rétt á eftir. En, en sem sagt +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00046 273057 273447 dev þá, þá +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00047 274303 278293 train höfum við, þá fáum við merkið há af enn mínus ká. +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00048 279680 289759 train Nú, næsta sem við þurfum að gera er að, er að margfalda þessi merki saman stak fyrir stak. Bara framkvæma þessa, þessa margföldun hérna þannig að hvert stak, ex af ká, +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00049 291468 301937 train margfaldast við há af enn mínus ká. Við getum ímyndað okkur að þetta er nýtt merki, gé af ká, og við þurfum að reikna það þá út fyrir hvert stak á ká ásnum. +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00050 303199 308749 train En svo þurfum við að, að, sem sagt, að láta summuna ganga yfir ká ásinn. Káið +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00051 311410 322689 train er hérna að summerast frá mínus óendanlegu upp í óendanlegt og við leggjum þá öll stökin í rununni gé af ká saman til þess að fá út útmerkið fyrir, fyrir þetta gildi sem við vorum að velja. +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00052 323456 327865 train Og svo þurfum við að endurtaka þetta fyrir, fyrr nýtt gildi á enn þetta er svona ítrunar, ítrunar, ítrunar +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545_00053 335112 335651 train prósess. diff --git a/00006/3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545.wav b/00006/3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8bcd276a622fa362c95e471234c01b15d4eba74b --- /dev/null +++ b/00006/3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:36f5aa08a763f9bdf164cbc57d91b5e61f139d3002baf394ea8ccac112c4601e +size 10760440 diff --git a/00006/3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e.txt b/00006/3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ce0859d5ef69a9529103695ff903a6cd9a005a7d --- /dev/null +++ b/00006/3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e.txt @@ -0,0 +1,38 @@ +segment_id start_time end_time set text +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00000 1816 16384 train Við vindum okkar kvæði í kross og tökum samfelldu, línulegu tímaóháðu, kerfin fyrir núna og það er mjög gott að hafa tekið stakrænu kerfin fyrir fyrst vegna þess að við sjáum, þá, við vitum sirkabát hvað við erum að fara að gera. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00001 16384 29478 train Þetta er nokkurn veginn svipað að uppbyggingu nema að, að hlutirnir eru aðeins flóknari fyrir samfelldu kerfin vegna þess að við þurfum að vinna með markgildi þegar við þurfum að láta [HIK: hlu] hlutina stefna alltaf í eitthvað. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00002 30086 44158 train Þannig að í staðinn fyrir, byrjum á að nota [UNK] merki sem er, sem er ekki impúls strax heldur, heldur látum, hérna, merkið sem við ætlum að nota vera þetta svona kassamerki. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00003 44158 64864 train Þetta er kassamerkið sem að lítur bara svona út ef við, ef við teiknum hérna upp ex, þetta er delta, delta af té og þetta er þá merki sem nær hérna upp í einn á móti delta og, og út í delta er núll annars. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00004 70750 72239 train Gerum þetta aðeins betra hérna. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00005 72262 76504 train Og þetta tekur gildið, hérna, einn á móti delta hér. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00006 77183 82951 train Og við sjáum að ef við heildum yfir þetta þá fáum við einn, þannig að svæðið hérna, svæðið hérna undir þessu er einn. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00007 84352 88134 train Sem er kannski, verður mikilvægt seinna. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00008 88959 94176 train En, en við ætlum að nota þetta sem svona greiningarmerki fyrst áður en að við förum að búa til impúls úr þessu. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00009 94176 105873 train Þið sjáið auðvitað ef við látum síðan delta stefna á núll að þá verður, fer þetta upp í óendanlegt og við fáum hérna inn impúls fallið eins og, hérna, eins og impúls merkið eins og við fengum í fyrsta kafla. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00010 106620 107981 train En, en byrjum að nota þetta. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00011 108311 111490 train Og svo ætlum við að, að nálga ex af té. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00012 112534 128076 train Það gengur alltaf út á að, að, að búa til einhvers konar framsetningu á innmerkinu, með línulega, línulega, línulega framsetningu á ex af té. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00013 128215 151586 dev En núna er þetta bara nálgun þannig að þegar við kannski táknum þetta hérna með ex hatti, þannig að þetta er þá, sem sagt, summan frá ká sama sem mínus óendanleg upp í óendanleg er [HIK: tí] þetta er þá á tímaásnum, af gildinu [UNK], sem sagt, ex í gildinu ká sinnum delta, sinnum [HIK: delt], delta af té hliðrað um ká, delta. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00014 151658 158410 train Sjáið að ká, delta hérna er hliðrunin og téið er hérna gildi sem að er, hérna, óháða breytan. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00015 159064 163092 dev Og hérna þurfum við síðan að margfalda með delta hérna til að láta þetta styttast út. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00016 163723 166033 train Sjáum hvernig þetta er, skrifum þetta hérna upp. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00017 167303 172971 dev Við, bara, hérna bíddu nú við [UNK], við náum okkur í smá meira pláss hérna. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00018 173287 180569 train Og ef við teiknum upp, þegar við teiknum upp hérna merki, látum þetta bara vera eitthvað þægilegt merki. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00019 187350 195177 train Og, hafa þetta bara grænt hérna, þetta er bara eitthvað svona. Þetta er ex af té. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00020 199756 220334 train Þetta er auðvitað té ásinn eins og alltaf en svo ætluðum við að nota, sem sagt, nálga þetta merki sem svona kassa sem að taka gildi hérna í, í ká sinnum delta. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00021 225515 240118 eval Og þessir kassar hérna eru hliðraðar og skalaðar útgáfur af delta, delta, og svo framvegis. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00022 240949 253574 train Þetta er sem sagt, þetta er sem sagt allir kassarnir, þeir koma hérna saman og svo ætti ég reyndar að teikna bara ex, ex hatt, höfum hann bara bláan. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00023 253574 263745 train Það er þetta merki sem er hér þegar við leggjum alla impúlsana saman. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00024 265326 274003 train Þannig að við sjáum að til dæmis [UNK] tökum hérna nokkur dæmi að þá erum við hérna með té hérna, þetta á að vera té hér. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00025 275612 279678 train Að, hérna erum við til dæmis með púlsinn. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00026 282550 283196 train Segjum hérna [UNK] hérna. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00027 288759 301074 train Að hér erum við með, sem sagt, ex gildið, hérna er ex af mínus tveir delta. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00028 301349 305209 train Þetta er sem sagt ká fyrir ká sama sem mínus tveir. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00029 305278 326645 train Og þá erum við með merkið ex af mínus tveir, delta sinnum, sinnum delta, delta af té mínus tveir delta, delta. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00030 327375 336748 train Og þetta tekur þá gildið hérna ex mínus tveir delta. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00031 337002 340482 train Og svo koll af kolli, við getum auðvitað teiknað upp fleiri dæmi. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00032 341960 350351 train Við erum, næsta dæmi væri hérna þá í mínus einum og svo framvegis. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00033 350910 356512 train Plús tveimur og við erum með alla liðina hérna í summunni. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00034 358994 361211 train Bíddu nú við, hvað gerist þarna? Obbosí! +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00035 363659 364619 train Smá artifact hérna. +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00036 365439 383127 eval Við erum hérna með liðina hérna í þessari sömu, hérna, koll af kolli. Við getum, við getum teiknað þá, hérna, [HIK: ta] talið þessa liði upp: einn, tveir, þrír, fjórir, fimm frá mínus óendanlegu upp í, upp í óendanlegt vegna þess að við erum með svona nálgun í gangi. diff --git a/00006/3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e.wav b/00006/3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e6f9a0f9ea3c7eddb6fd9caee8b8bd585da0497e --- /dev/null +++ b/00006/3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:fddbe1dcf3dfb934fe6ad817a27a4536d62c1feb74773747dbdc82d168052e0d +size 12262054 diff --git a/00006/4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff.txt b/00006/4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..85122b2c1d3208852b1648964e757f10d3adef66 --- /dev/null +++ b/00006/4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff.txt @@ -0,0 +1,40 @@ +segment_id start_time end_time set text +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00000 2213 11153 train Efni fyrirlestrar tvö eru línuleg [HIK: dím] tímaóháð kerfi og við, hérna, fórum vel í bara eiginleika kerfa +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00001 12032 13080 train almennt. +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00002 13952 21571 train Og tvö, tveir eiginleikar þessara kerfa voru línuleiki og tímaóháði eiginleikinn og nú ætlum við +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00003 22399 26510 train að taka fyrir þessi kerfi sem hafa þessa tvo eiginleika saman. Og +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00004 27263 29664 train þetta eru mjög mikilvægar, +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00005 31452 46963 train mikilvægt mengi af kerfum sem að restin af kúrsinum fjallar eiginlega [HIK: alv] eiginlega bara um. En það má ekki gleyma því að, að það eru auðvitað til mun fleiri kerfi sem að, sem ekki hafa þessa eiginleika og, og, hérna, til +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00006 48414 51052 train dæmi eru mjög vinsæl kerfi í, +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00007 53140 53500 train í, hérna, í, +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00008 54911 65710 train sem að mikið hefur verið að fjalla um núna eru til dæmis tauganet. Og tauganeta eru einmitt ekki línuleg, það er þeirra helsti eiginleiki og stundum eru þau heldur ekki tímaóháð og, hérna, +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00009 68310 68969 train þá, þá þarf +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00010 69760 77200 dev að nota aðrar aðferðir við að greina þau. En sem sagt, helsti styrkleiki línulegra tímaóháðra kerfa er að það eru til mjög sterkar og, og +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00011 78079 78799 eval mikilvægar greiningar +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00012 79765 93986 train aðferðir sem byggir á mjög solid stærðfræði. Og við ætlum að, það er í raun og veru það sem að, þar sem að þessi kúrs fjallar um er að taka alla þessa stærðfræði og setja hana upp þannig að við getum notað hana í, í, hérna, í verkfræði. +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00013 94847 99828 eval Og, þannig að, núna, þessi, þessi, sem sagt fyrirlestur tvö eða sem sagt þessi [UNK] +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00014 100992 109962 train viku. Við ætlum að fjalla um sem sagt, svona þessi línulegu tímaóháðu kerfi í tímarúminu. Þannig að við ætlum ekkert að vera að fara í, í, hérna, +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00015 111359 124739 train tíðnigreiningu alveg strax, við ætlum bara að skoða hvernig tíma framsetning merkjanna lítur út. Það er mjög mikilvæg framsetning, sú sem kemur eðlilegast fyrir og þá eðlilegt að, að byrja á henni. Og +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00016 126085 145854 train svo svona til að einfalda þetta, þetta eru sem sagt, við byrjun á, sem sagt, tala um, sem sagt, tímaeiginleika línulegra tímaóháðra kerfa. Við byrjum sem sagt, við förum bara strax voðalega mikið í, í, hérna saumana á þessu og þetta gengur rosalega mikið út á það sem kallað er földun og við sjáum hvað það er bæði fyrir, fyrir stakræn og samfelld kerfi. Og, +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00017 147915 152506 train og við týnum okkur svolítið í smáatriðunum þannig að +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00018 153343 156342 eval við verðum að passa okkur samt að hafa stóru myndina +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00019 157364 159582 train á hreinu þegar að við erum í þessu, þannig að ég ætla +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00020 160383 165153 train bara að segja aðeins frá því á eftir, klára kannski bara hérna yfirlitið yfir, yfir, yfir, hérna, yfir kaflann með því að +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00021 168237 186687 train segja að, sem sagt, að við förum í földun fyrir stakrænt, földun fyrir samfelld og svo förum við í hina eiginleikana. Hvað, hvað hefur það í för með sér að vitandi það kerfið er línulegt og tímaóháð, hvaða, hvað hefur það í för með sér varðandi hluti eins og stöðugleika, orsakartengingu og fleira? +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00022 188237 188687 train En, +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00023 192937 193987 dev en skoðum aðeins, sko það bara +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00024 195102 198521 train áður en við förum í, hérna, í heila málið. Þá bara +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00025 199295 201605 train [HIK: la] langar mig til þess að þið hafið á hreinu hvað, +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00026 202496 207985 train hvað þetta gengur allt saman út á. Við erum í raun og veru bara, það er eitthvað kerfi, nú +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00027 208895 214564 eval erum við að að skoða kerfið alveg sérstaklega, við erum með einhver merki hvort það sé með, segjum það sé [HIK: sta] +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00028 215424 216174 eval samfellt. Getur verið stakrænt líka. +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00029 218679 222609 dev Og við erum sem sagt að spyrja spurninguna: hvernig +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00030 224090 225348 eval reiknum við út ypsilon af té ef ex af té +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00031 232631 233140 train er gefið? +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00032 235153 236293 train Þetta er bara heila málið. Þetta +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00033 237183 241503 train er ekkert sjálfsagt fyrir almenn, það er ekkert sjálfsagt að það sé hægt að gera þetta fyrir, fyrir +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00034 242334 255894 train öll kerfi. Stundum verðum við bara að láta kerfið hafa sinn gang til þess að sjá hvað útmerkið er, en stundum getum við fundið út form, réttu formúluna og til dæmis með línuleg tímaóháð kerfi, þá er það tiltölulega [HIK: auð] +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00035 257315 259865 train einfalt. En eftir að við erum búin að læra um földun, það er sem sagt +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00036 261120 263608 train leyndarmálið, er að við notum földun til þess að, til þess +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00037 264576 267154 train að komast frá ex yfir í ypsilon af té. +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff_00038 268031 275141 train Þannig það, það er, það er efni vikunnar. Hvernig komumst við úr ex yfir í ypsilon, notum földun ef við vitum að kerfið er línulega tímaóháð. diff --git a/00006/4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff.wav b/00006/4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ddedfa4228b625c2928ce01493b971efba22e453 --- /dev/null +++ b/00006/4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:6d01e8c377dbd2606ea42eff312dc42c7c3160669276bdb1718eab9c3c9e5d2e +size 8834064 diff --git a/00006/57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d.txt b/00006/57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6737512ea87a22d0b0de98ff3bf94589fbd038ca --- /dev/null +++ b/00006/57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d.txt @@ -0,0 +1,82 @@ +segment_id start_time end_time set text +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00000 2908 11820 dev Samfelldi impúlsinn og þrepmerkin eru ekki alveg jafn einfalt og, og í stakrænu og, en ég ætla ekki að reyna að gera of mikið úr þessu því þetta er samt ekkert svo flókið. En +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00001 13361 14111 eval fyrir, nei nú er ég +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00002 15487 17288 train með téið ekki, ekki ennið, +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00003 20067 21356 dev og, og fyrir sem sagt, þetta er tiltölulega +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00004 22783 23263 train einfalt samt +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00005 24454 27664 train fyrir, fyrir þrepmerkið. Byrjum á því að þar er það +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00006 28829 31410 train núll þangað til það kemur að núlli og svo verður það einn +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00007 32435 32973 train eftir það. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00008 33792 37572 train Og ég veit að það eru stundum einhverjar skilgreiningar um að þetta sé hálfur [UNK], +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00009 38618 44497 train í þessum kúrsi þá er þetta skilgreint sem einn í núlli og, og núll fyrir allt sem er minna en núll. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00010 46031 47530 train Gerum ekkert mikið úr því heldur þannig að +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00011 48384 49433 train þetta er, þetta er u af té +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00012 50783 52584 train og þar sem að þetta er núll +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00013 54345 55006 train og bara +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00014 56448 57046 dev einfalt. [HIK: þett] þetta er samt +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00015 60834 65243 train mikilvægt að, að vita um það að það er hérna ósamfella í núlli. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00016 67487 71421 dev En málið flækist aðeins með, með impúls. [UNK] +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00017 74932 86361 train Það er ekkert, einingaimpúlsinn er ekki svona einfaldur eins og, eins og með einingaþrepmerkið. En við getum samt sagt að við getum heildað u af té, heildað einingarimpúlsinn +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00018 87808 93266 train upp í té og fengið, fengið hérna u af té gefins. En við getum ekki diffrað til baka, það er, það er ekki hægt að +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00019 94328 95376 train diffra einhvern veginn u af té og +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00020 96128 97177 train fengið impúlsinn. U af té er +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00021 98560 104560 train einfaldlega ósamfellt í núlli og, og þetta meikar einhvern veginn ekki sens að skilgreina delta af té á þennan +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00022 105343 106033 train hátt. Vegna þess að u af té +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00023 108540 111359 dev er einfaldlega ekki diffranlegt í núlli. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00024 112585 113034 train Þannig að við +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00025 114048 114888 train höldum áfram og +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00026 115840 118840 train við, við búum til nálgun á u af té sem við +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00027 120319 122959 train köllum u, delta af té. Það lítur +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00028 123775 125004 train einhvern veginn svona út þessi nálgun. Við erum með +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00029 128262 128592 eval núll hérna +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00030 129407 132167 train og eitthvað delta gildi hér og +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00031 133120 134409 dev við látum sem sagt u af +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00032 135710 136370 train delta té vera núll fyrir öll negatív +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00033 139200 150361 train gildi. Fyrir öll gildi sem eru hærri en té látum u af té vera, u af delta té, vera einn og látum þetta vera bara beina línu hérna á milli. Þannig að við teiknum hérna ypsilon ás, +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00035 154515 157004 train þetta er ex af delta té og +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00036 160592 161281 eval gildið hérna í, í +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00037 162717 163795 train hér er einn. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00038 165247 165697 eval Og +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00039 167039 169468 train þá er hægt að skilgreina að delta, þá er hægt +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00040 172020 175500 train að skilgreina delta, delta, delta af té +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00041 176383 176774 train sem diffrað dé af u, +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00042 180509 182218 train delta, té, dé té. Þannig að við getum +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00043 184278 185239 dev skilgreint +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00044 186931 190681 train delta, delta þannig og fáum einfaldlega út, hvernig, +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00045 192064 193415 train diffrum við þetta ekki bara með auganu? Að við +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00046 195855 201225 train fáum hérna núll fyrir hérna upp að núlli eftir delta fáum við núll aftur. En +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00047 202014 203212 train hér er hallatalan, +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00048 204783 206402 train hérna á milli fasti, fáum hérna +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00049 210623 214343 train núll og delta og hallatalan er einn á móti delta. Þannig að við teiknum ypsilon ásinn aftur og hérna fáum +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00050 218360 220128 train við einn á móti delta. Þetta er +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00051 221709 222997 train delta, delta af té. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00052 224532 230110 train Og þá er, skilgreinum við einingar impúlsinn sem markgildi þegar að, þegar að delta +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00053 231551 235300 train stefnir á núll, þegar +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00054 236701 250140 train delta stefnir á núll þá stefnir [HIK: þe], [HIK: þett], þetta bil hérna á að vera núll. Þessi púls hérna stefnir og verður alltaf hærri og hærri, einn á móti delta og verður óendanlegt og við skrifum þetta merki hérna delta té þó að það sé óendanlegt. Þá, þá +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00055 251008 254618 train er hefð fyrir því að teikna delta af té +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00056 255360 263755 train sem svona ör. Látum okkur sjá, látum örina vera aðeins minni +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00057 265295 268175 train og látum hana taka gildið +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00058 269055 273826 dev einn, stundum sleppum við því að teikna ex, ex ásinn bara til þess að [HIK: lá] +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00059 275326 277545 train teiknum hann hérna samt. Þetta er delta af té +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00060 278528 280237 dev og örin hérna er, er í +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00061 281629 284990 dev í gildinu einn og núll annars. Stundum, stundum látum við hérna +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00062 286815 287983 train línu hérna fylgja með. [UNK] kannski +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00063 288896 289975 train skiptir ekki öllu. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00064 291658 292437 train Lína hérna á milli. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00065 294117 294416 eval Já, þannig að og +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00066 295798 296997 train svo getum við +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00067 300617 301367 train skrifað, +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00068 302848 305067 train margfaldað delta af té með, +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00069 307399 311000 train með, með einhverjum stuðli og þá fáum við einfaldlega hærri impúls. Þannig að þetta er þá +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00070 312319 313790 dev ká, delta af té. Og við getum +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00071 320608 322858 dev einnig sem sagt notað impúlsinn +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00072 324523 328454 dev til þess að pikka út gildi á einhverju almennu merki ex af té. Ef við margföldum ex af té með ex af, með delta af té þá +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00073 331593 333783 train pikkum við bara út gildið í núlli. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00074 335103 337670 train Þetta á að vera té hérna en það skiptir svo sem, jú +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00075 339072 340750 train skiptir máli, þetta þarf að vera té. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00076 345622 345951 dev Já, +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00077 347391 348531 train og, og +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00078 350940 358531 train en almennt gildir líka að við getum pikkað út hvaða ex af té af núll sem er með því að hliðra delta af té með, um té núll. +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00079 359423 365932 eval Og þetta er svolítið mikilvægt að skilja þetta. En þó þetta, þetta sé mjög einfalt að þá er hægt að +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00080 366877 373026 train nota þetta til þess að, sem sagt út af því að við getum pikkað út [HIK: einf], einstök gildi í merkinu að þá er hægt að +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d_00081 373887 376168 train brjóta ex af té upp með, með impúlsinum. diff --git a/00006/57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d.wav b/00006/57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6c92acdabc4410413eefafa61c686562dfed3a99 --- /dev/null +++ b/00006/57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:0a85f71020eed62b1dc2114e6e1993b536da0304ae124b3df1f2223b5ceade59 +size 12107134 diff --git a/00006/5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a.txt b/00006/5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..df2d8ca16217f709269b7f659a8cbc679c06c71c --- /dev/null +++ b/00006/5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a.txt @@ -0,0 +1,116 @@ +segment_id start_time end_time set text +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00000 128 7717 train Og það eru, nú það eru enn önnur, hérna, merki heldur en þessi [HIK: ve] tvinngild veldismerki. Við eyddum svolitlum tíma í, í þau. Þau eru auðvitað +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00001 8576 12414 train mikilvæg, verða mikilvæg í Fourier-greiningunni þegar fram líða stundir. En það eru +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00002 13522 29181 train önnur merki sem eru bara alveg jafn [HIK: mi] mikilvæg í greiningu en, en eru jafnvel einfaldari og það eru, það eru, hérna, impúlsar og þrepmerki. Og fyrir stakrænu merkin þá er impúlsinn einfaldlega skilgreindur svona. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00003 30702 31361 train Við erum með +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00004 32768 35648 dev enn ásinn og einhvers staðar er, hérna, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00005 36637 37176 eval núll +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00006 38533 43814 train á enn ásnum en fyrir öll önnur gildi á, á enn ásnum +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00007 46951 48631 eval tekur, tekur merkið núll +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00008 49984 50344 train gildi. Og +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00009 51712 54201 train þetta er kallað impúls vegna þess að +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00010 55551 58610 train stakræna, vegna þess að samfellda dæmið, eins og +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00011 60031 60421 dev við förum á eftir, er svona púls sem fer upp í óendanlegt en +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00012 62828 67298 train í [HIK: stakræni] stakræni púlsinn eða stakræni [HIK: im] einingarimpúlsinn, hann fer +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00013 68096 69625 train bara, tekur bara gildið einn. Og ekkert, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00014 73076 75986 train það er svo sem ekkert meira um það að segja nema hvað að þetta, þetta merki +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00015 77138 80438 dev er mjög gagnlegt í að brjóta niður önnur merki og greina. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00016 83956 84858 train Og hér erum við með +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00017 86391 87980 dev þrepmerkið, einingaþrepmerkið, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00018 88831 91441 train það er, hérna, núll fyrir, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00019 92927 93466 train fyrir negatív +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00020 95447 102287 train gildi á enninu og einn fyrir, fyrir pósitív gildi á enninu. Þannig að það tekur hérna gildi einn +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00021 103647 107216 eval í, í núlli og eru hins vegar núll fyrir, fyrir negatív gildi. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00022 108792 112121 train Og, og svona er þetta einfaldlega skilgreint. Og +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00023 112896 116584 train við sjáum hvernig merkin síðan tengjast. Þannig að +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00024 119245 119814 eval við getum tengt +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00025 120816 126605 eval merkin, fyrsta lagi með fyrsta stigs mismun impúls, einingarimpúls enn, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00026 128240 132145 train delta af enn er bara, er bara þrepmerkið u af enn +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00027 133722 141971 train mínus þrepmerkið, hliðrað um einn. Sjáum að, sjáum að ef við erum með hérna tvö þrepmerki, hliðruð, annað byrjar í +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00028 144110 144830 train núlli +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00029 148161 149060 train og svo framvegis. Núll hérna fyrir aftan. [HIK: ann] Hitt +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00030 150697 153127 train byrjar í, í einum +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00031 155463 157593 train og svo framvegis er núll hérna í, í núlli. Þetta er núll hér, einn, tveir, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00032 161104 161703 train þrír +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00033 162560 164659 train og er núll hérna fyrir aftan og þið sjáið að þetta er sem sagt u af enn, þetta er u af enn mínus einn og ef við +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00034 169122 170681 train drögum hérna frá, u af enn +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00035 172782 179381 train frá u af enn mínus einn að þá fáum við bara einingarimpúlsinn. Bara þessi hérna stendur eftir, þessi hérna og þessi núllast út og það er +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00036 180765 181034 dev núll hérna, þannig að við +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00037 182307 187377 train fáum hérna tengingu milli þrepmerkisins, u af enn, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00038 188671 189782 train og, og delta af enn. Og þetta er fyrsta stigs +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00039 191757 192597 dev mismunur, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00040 194157 196287 eval vantaði hérna "ur", mismunur. Þannig að, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00041 200397 204627 eval sem er svona eins konar diffrun í, í, í stakrænu og förum betur í það. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00042 205836 208056 train En, en, hérna, þau tengjast auðvitað líka með hlaupandi summu. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00043 209407 211507 train Þannig að, þannig að það er hægt að tákna u af en +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00044 213524 214033 train sem, sem summu +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00045 216774 218574 train frá emm sama sem +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00046 221169 225009 train mínus óendanlegt upp í enn af delta af enn. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00047 225919 235848 train Og þetta er í sjálfu sér nauðaómerkileg summa að því leyti að þegar að enn er minni en, við, hérna átti þetta að vera emm auðvitað. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00048 239501 240551 train Þegar að emm er, hérna, emm +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00049 244747 245826 train er minna en núll, þá, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00050 246783 254854 train við erum hérna með, við erum að heilda eða sem sagt summera yfir einingarimpúlsinn alls staðar eru núll hérna nema í núlli. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00051 255743 263992 train Og svo gildir þessi summa. Hún gildir hérna bara upp í einhverja tölu segjum bara upp í mínus einn, til dæmis. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00052 264831 277100 dev Og ef hún [HIK: gil] ef hún gildir bara upp í mínus einn að þá er ekkert hérna undir summunni, það er ekkert að summerast hérna upp þannig að við fáum bara núll út. En um leið og summan, teiknum þetta bara hérna upp aftur, um leið og +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00053 278156 280557 train summan nær yfir +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00054 282170 282709 train núllið, summan +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00055 289675 291805 train nær, hérna, segjum tvo, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00056 293629 294110 train þá +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00057 295040 301728 train leggjast saman öll gildin sem eru hérna undir tveimur og þá fáum við einn út sama hversu mikið við hreyfum +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00058 303103 303853 train hreyfum emmið upp. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00059 304819 306319 train Þannig að, þannig að þetta er einfaldlega, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00060 307711 309870 train einfaldlega hægt að tengja þetta svona saman að u af enn er +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00061 311113 317322 dev svona eins konar heildi eða summerað yfir, yfir einn impúls. Það er bara verið að summera yfir einn impúls, ef að, ef að summan +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00062 319372 320512 train nær ekki upp í núllið þá er, þá er það núll, þá verður, þá fáum við bara núll hérna. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00063 321978 322458 eval En svo, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00064 325247 328786 dev svo ef að summeran nær yfir núllið að þá, þá förum við að fá einn inn í, inn í summuna. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00065 332377 334298 eval Og það er hægt að gera hérna, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00066 337744 339963 train tákna þetta á aðeins öðruvísi hátt. Það er að segja ef +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00067 340863 341762 train við gerum hérna breytuskipti, látum ká af enn, ká vera sama sem enn mínus emm, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00068 345240 345600 train þá +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00069 347449 349910 train er, þá getum við hérna táknað summuna +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00070 351600 352170 train sem, þá verður hérna +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00071 354975 355245 eval ká sama sem +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00072 357341 358091 eval óendanlegt, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00073 358911 359422 eval plús óendanlegt, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00074 360701 364612 train upp í núll. Delta af enn mínus ká. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00075 365951 367541 eval Þetta er bara sama sem, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00076 370343 373252 train það má, það má svo sem snúa þessu við, skiptir svo sem ekki máli í hvora áttina +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00077 374473 375403 train við erum að summera, en það er skemmtilegra að summera +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00078 376949 380069 train frá núll og upp í óendanlegt af delta af enn mínus ká. Þannig að +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00079 381829 383660 train hérna erum við í raun og veru að túlka, túlka +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00080 385831 391922 train þrepmarkið bara sem, sem margir impúlsar sem er búið að summera saman, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00081 393012 393910 train einn, einn og einn og einn í einu. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00082 396851 398922 train Nú, svona fræðilega séð þetta er svona svolítið +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00083 401401 410610 train ómerkilegt stærðfræðilega séð. En, en svona, það er gott að hugsa um þetta, að impúlsmerki má nota til þess að svona pikka út einstök gildi í merki. Þannig að ef við +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00084 411903 415084 dev margföldum merkið ex af enn með, með +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00085 416384 422442 train einhverri, með hérna einingarimpúlsinum að þá fáum við bara gildið í núllinu sinnum impúls. Þannig að, þannig að +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00086 423872 424293 train við +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00087 425990 428360 train getum svo sem, teiknað þetta upp. Ef við erum með eitthvað merki, það +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00088 431232 433540 eval geta verið alls konar hlutir að gerast í merkinu +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00089 435420 435901 train og látum, látum hérna þetta gildi vera +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00090 438098 438788 train núllið. Og þá +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00091 439800 442680 train ef við margföldum, svo við teiknum bara hérna undir +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00092 445329 445810 train einingarimpúlsinn, þetta átti að vera +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00093 446720 447019 dev ex af enn, og +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00094 448411 449851 train hér erum við með delta af enn og ef að við +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00095 451327 456218 train margföldum með einingarimpúlsinum. Alls staðar er hann núll nema hér, þar sem hann er einn og +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00096 457418 459307 train svo, svo framvegis að þá, hérna, hérna er hann einn, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00097 461930 463160 train þetta er ex, þetta er hérna ex af +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00098 464639 465329 train núlli +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00099 466925 469776 train og þá fáum við bara impúls hérna +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00100 470685 471615 train útmerkið hérna er bara ex af +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00101 472927 473466 train núlli. Þetta er ekki einn, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00102 474367 477007 train það er búið að margfalda ex af núlli við og þetta er sem sagt útkoman. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00103 481536 485555 train Og í sjálfu sér, er, má segja sko að, að hér er verið að, hér er verið að +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00104 486911 487930 train brjóta niður +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00105 489192 490151 train merkið ex af enn, búið að pikka +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00106 491994 493432 train út núllið út úr því. +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00107 494336 508045 train Merkilegra er hins vegar að pikka út bara hvaða enn sem er, ekki endilega núllið heldur, heldur bara hvaða merki sem er með því að margfalda með hliðruðum impúls. Þannig að hér almennt þá gildir að við getum pikkað +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00108 509168 510247 train út eitthvað merki. Og +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00109 517200 517919 dev við tökum bara hérna enn, núll +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00110 518912 524039 train fyrir og pikkum það út með því að margfalda +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00111 526249 527389 train delta af enn mínus, +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00112 528255 534255 train enn delta af enn mínus enn, núll út og þá fáum við þetta gildi út. Það er bara þetta gildi. Og +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00113 535039 546168 train það er í raun og veru hægt að hugsa um þetta þannig að það er verið að brjóta ex af enn niður í grunnþætti og þar sem að grunnþættirnir eru bara gildin í hverjum punkti fyrir sig. Svona +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a_00114 547341 549171 eval nátengt í raun og veru línulegri algebru ef þið pælið í því þannig. diff --git a/00006/5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a.wav b/00006/5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d360f03f660e965e3606a8b213514992472103ba --- /dev/null +++ b/00006/5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:190314a5d7a95d818890e0c7bc32316b284d6472abb06bf6c87b99851ac220f8 +size 17643376 diff --git a/00006/60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282.txt b/00006/60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..7df9915fe0a17a8ea9b171e5336a62937bbb4d8c --- /dev/null +++ b/00006/60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282.txt @@ -0,0 +1,44 @@ +segment_id start_time end_time set text +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00000 3060 11489 train Og það er mikilvægt að glöggva sig á því bara. Ég set þessa glæru inn hérna bara til þess að hamra þetta eins [HIK: mikilvæg] [unk] sem sagt, við erum +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00001 12416 16375 train komin ansi langt með að reikna út impúlssvörunina en við getum skrifað þetta svona, við erum að. +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00002 17548 18780 train Vegna þess að +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00003 20071 22530 dev það er hægt að tákna hvaða merki sem er ef [HIK: þa], ef það +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00004 23423 34673 train hagar sér skynsamlega sem summu, eða reyndar heildi, óendanlega margar þéttra skalaðra [HIK: im] hliðraðra impúlsa. Þetta er sigtunar eiginleikinn. Við, sem sagt, erum með sigtunareiginleikann og +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00005 35456 36055 train við getum líka [HIK: skr] [UNK] og önnur +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00006 37322 46381 dev ástæðan, aðalástæðan fyrir að við getum skrifað þessa, þessa summu upp svona er að, er að [HIK: kel] kerfið er línulegt sem þýðir að við erum með þetta superposition eiginleika. +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00007 48439 64819 eval En við viljum ganga lengra, við viljum líka að taka tillit til þess að, að, að kerfið sé tímaóháð og þá fáum við að, að, sem sagt, þessi, þessi þessar svaranir, þessi, þessar, þessi útmerki +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00008 65664 67852 train við, við hliðruðum impúlsum munum, +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00009 69376 70814 train muna það að við erum hérna með delta af +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00010 74682 75792 dev té mínus tá. +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00011 77296 80355 train Við erum að setja það inn í línulegt tímaóháð kerfi. Og +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00012 81280 84189 eval við erum að fá út þessi há +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00013 85894 86763 train af tá af té. +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00014 88250 95379 train En núna gildir það hins vegar að, að, sem sagt, að út af því að við erum með +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00015 96286 100185 train tímaóháða eiginleikann að þá getum við skrifað þessi [HIK: óm] þessi +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00016 101120 112009 train útmerki sem eru óendanlega mörg og óendanlega þétt sem bara línulegar hliðranir eða hliðranir, ekkert línulegar, bara hliðranir á einu þessara [HIK: m] +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00017 113408 115387 train merkja, sem er merkið, sem við köllum +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00018 116673 119763 train í núlli þegar há, þegar tá er sama sem núll. Þannig að +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00019 121087 123487 train það er nóg fyrir okkur að, að, sem sagt, það er nóg fyrir okkur að +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00020 125587 126158 train láta impúls, +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00021 127487 138377 eval inn í línulegt tímaóháð kerfi og við fáum út há af, há af té út úr því og þá getum við reiknað út, +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00022 139264 144663 train þá vitum við að há af té mínus tá er línulegt tímaóháð kerfi, er sett inn í línulegt [HIK: lí] tímaóháð kerfi +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00023 146804 149713 dev og þá fáum við bara há af té mínus tá. +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00024 153448 155787 dev Þannig að ef við höfum +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00025 157183 159524 train þessa svörun, þetta útmerki +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00026 163894 164674 train há af té. Við höfum gert +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00027 165503 174111 dev þessa tilraun með kerfið okkar og sett inn impúls og séð [HIK: hv] mælt hvað kemur út úr því að þá, þá hérna, +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00028 175104 177924 train há af té, þá getum við skrifað útmerkið sem ypsilon af té heildið, +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00029 180858 192347 train frá mínus óendanlegu upp í óendanlegt, af ex af tá, há af té mínus tá. Og þetta kallast földunarheildi og lýsir því hvernig hægt er að reikna út útmerki fyrir gefið innmerki. Þetta er mjög mikilvægt [UNK] fyrir +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00030 193280 196879 train línuleg tímaóháð kerfi, þá getum við alltaf reiknað út +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00031 197789 199378 train útmerkið ef við vitum, +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00032 201491 202301 train ef við vitum +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00033 203294 205604 train impúlssvörunina og auðvitað innmerkið. +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00034 207932 209073 train Og þessi aðgerð, þessi, þetta, þetta, þessi +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00035 210560 214429 train heildunarsumma, heildunar, földunarheildi ætlaði ég að segja, þetta földunarheildi +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00036 215716 220756 train er svo mikilvæg aðgerð. Hún fær sitt eigið nafn og kölluð bara földun þar er [HIK: ský] skýrt út að, +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00037 221695 227276 dev það er skilið af samhenginu að þetta er, er heildi ef það er, ef þetta eru samfelld merki, +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00038 228096 235596 eval og sitt eigið tákn. Þannig að við tölum um að við földum ex af té við há af té. Og við [HIK: sk] skoðum þessar, +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00039 237056 238586 train þessa aðgerð seinna. +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00040 239487 244736 train Og eins og ég sagði áðan eru línuleg tímaóháð kerfi fullkomlega lýst með impúlssvöruninni sinni. Ef einhver +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00041 245692 251572 eval gefur ykkur línulegt tímaóháð kerfi og segir hér impúlssvörunin þá þurfið þið í sjálfu sér ekki að vita meira um kerfið. +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00042 252415 254905 train Há af té er í raun og veru fullkomleg lýsing. diff --git a/00006/60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282.wav b/00006/60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ad7c262594a954c392bf93b2fed4c965538dd4cf --- /dev/null +++ b/00006/60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:773eb281212ace846ebec97a231a9f96b5fb73f457c4663b2cd8b03c30e358cd +size 8177652 diff --git a/00006/6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3.txt b/00006/6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9c3ffaad01baa221b7b012d5cfa513c9f3bd3608 --- /dev/null +++ b/00006/6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3.txt @@ -0,0 +1,61 @@ +segment_id start_time end_time set text +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00000 2579 7677 train Þannig að síðast en ekki síst þá förum við hérna yfir ýmsa eiginleika kerfa og +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00001 8448 10246 train reynum að svolítið henda reiður á +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00002 11007 11577 train þessa, +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00003 12928 13676 train þetta fyrirbæri, +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00004 16353 19114 train þessi, þessi, þessir hlutir sem að varpa einu merki yfir í annað. +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00005 19968 28577 train Og, og skoðum sex eiginleika sem að margir hverjir eða allir skipta máli eða kannski, kannski helst fyrsti +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00006 29952 35502 train eiginleikinn sem er svona tiltölulega einfaldur. Það eru kerfi sem eru með eða án minnis +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00007 36991 38252 eval og já við skoðum, skoðum +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00008 40601 45100 train það. Kerfi geta líka verið annaðhvort andhverfanleg eða óandhverfanleg, það er að segja +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00009 46591 53432 train það getur verið til kerfi sem að varpar útmerkinu aftur til baka yfir í, yfir í innmerkið, skoðum hvernig það virkar. +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00010 55231 58890 train En svo taka við kannski svona fjögur svona +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00011 59776 62295 train meira svona fræðilegri og, og mikilvægari +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00012 63231 83391 train eiginleikar. Í þessum kúrsi þá, þá tökum við eiginleikann sem að kallast orsakartenging, orsakartengd kerfi sérstaklega fyrir og höldum því opnu að kerfi geti verið óorsakatengd. Þessi eiginleiki er tekinn sem gefið í bæði +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00013 83712 97781 train stærðfræðigreiningu eða stærðfræði þrjú og reglun og fleiri fögum. Það er vegna þess að, að sjálfræða breytan, hvort að sem að heitir ex af, af té eða ex af enn, +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00014 100721 107290 train enn eða té táknar oft en ekki alltaf tíma, +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00015 108489 108938 train tími. Og +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00016 111534 113186 train ef að svo er ef að enn eða té +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00017 116096 118135 train táknar tíma ef að merkið er að +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00018 119168 137317 train mæla [HIK: eitthva] eitthvað sem er að breytast með tíma, hvort sem að það er samfellt eða eða stakrænt að þá, þá verðum við auðvitað að taka til greina að kerfi getur ekki notfært sér framtíðargildi á ex eða ex, té eða ex, enn til þess að búa til útmerkið. Það verður +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00019 138752 151771 train bara að nota fortíðargildi [HIK: ors] og þar af leiðandi er keðja orsakatengd. En nú er sjálfstæða breytan enn eða té ekkert endilega tími, það er oft tími en ekkert alltaf. Og þá +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00020 152704 154681 train megum við alveg nota +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00021 156729 160629 eval stærri gildi á té eða enn til þess að búa til nútíma gildi eða [HIK: tí] eða gildi +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00022 162385 164604 train fyrir útmerkið í, í, í þegar té er, [HIK: e, a, a, á, á] +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00023 165525 170056 train ákveðin tala og þá getum við haft óorsakatengt kerfi. +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00024 170879 174180 train Við getum líka alveg ímyndað okkur að við getum verið með tímaflakk ef að +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00025 175104 180234 train við viljum vera mjög fræðileg um hlutina og þess vegna hefur þessi, þessi eiginleiki svona svolitla sérstaka +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00026 181632 199659 train rullu í þessum kúrsi. En oftast í, í hérna, í verkfræðinni erum við að tala um merki sem að [UNK] um tíma eins og til dæmis ég reglun á þriðja ári eða eins og þið gerðum við á síðustu önn með [HIK: ste] stærðfræði þrjú þá, þá er orsakartenging gefin og, og það hefur ákveðna, ákveðnar +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00027 202048 205707 train afleiðingar. Við tölum, munum tala oft um, um þennan eiginleika. +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00028 207461 214181 train Inn, og, og það er alveg eðlilegt að skilja þetta ekki alveg í fyrstu atrennu við munum fara oft [UNK] yfir þennan eiginleika. +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00029 215879 217050 train Stöðug kerfi eru svo +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00030 218066 222443 train kerfi sem að, sem að láta, láta geta +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00031 224020 232662 eval mögulega ollið því að útmerkið verði óendanlegt þó að, þó að innmerkið sé það ekki og það, það er, það er óstöðugt kerfi. Við skoðum hvernig þau eru. Tímaóháð +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00032 233899 234680 eval kerfi eru síðan +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00033 236841 247341 train kerfi sem að, það sem að skiptir ekki máli hvort, hvort að hliðrun eigi sér stað. Við getum hliðrað innmerkinu þá hliðrast bara útmerki að sama skapi. Þannig að við getum +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00034 248859 255340 train sama merki í dag gefur okkur sama útmerki í dag og mundi gefa okkur á morgun ef við mundum setja það inn á morgun. +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00035 256127 266747 train Þannig að það er tímaóháður eiginleiki og er mjög mikilvægur. Og síðast en ekki síst eru línuleg, línuleg kerfi. Línuleiki er, er mjög mikilvægur, það er að segja við getum sett inn +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00036 267699 269738 eval merki inn í, inn í +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00037 271360 282910 eval sama kerfið, mismunandi merki, og búið til í raun og veru flóknari merki og, og, og greint það síðan í útmerkinu. Við skoðum hvernig það virkar. Og, og, og sem sagt megnið af +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00038 284497 294005 train kúrsinum mun síðan fjalla um kerfi sem eru með þessa tvo eiginleika, tímaóháð, línuleg tímaháð kerfi en það kemur auðvitað bara í næstu viku. En þannig að +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00039 294911 297432 dev þessir eiginleikar hérna verða svo bara gefnir. +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00040 298781 309790 train Oft, oft verða kerfin okkar línuleg og tímaóháð. En eins og stendur þá er allt opið. Það er allt hægt, við getum verið með hvaða combination af, af, af, +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00041 311677 315247 eval af kerfum í þessum kafla og förum, förum yfir þetta betur. Þannig að, þannig að +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00042 316901 321581 train hér eru dæmi um, um, um, um kerfi sem eru annaðhvort með eða án minnis. Og +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00043 323072 328620 train það er ekkert svo sem mikið um þetta segja en, en minnislaust kerfi, til dæmis þetta stakræna kerfi hérna er, tekur +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00044 329471 333072 train inn merkið ex af enn og það eru ákveðnar stærðfræði hérna, [HIK: form] +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00045 335093 342024 train aðgerðir. Við margföldun hérna með tveimur, hefjum upp í annað veldi, drögum frá, hefjum aftur upp í annað veldi. Þetta er svakalega ólínulegt. +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00046 343692 349992 train Stöðugt virðist vera ég [UNK] skiptir svo sem ekkert máli. En það sem skiptir máli í þessu samhengi að þetta kerfi hefur ekki minni og +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00047 350877 351447 train útmerkið hérna á tíma +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00048 352384 358053 train enn ræðst bara af innmerkinu á tíma enn og engum öðrum tímum. Ex af enn +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00049 359331 377300 train mínus einn eða ex af enn plús einn hérna hefur, hefur engin áhrif á ypsilon af enn og, og þar af leiðandi hefur [HIK: mer] hefur kerfið ekkert minni. Dæmi um, um, um kerfi með minni, það eru langflest kerfi með einhvers konar minni, annars annars verða þau tiltölulega einföld eins og, eins og þetta. +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00050 379521 383630 train Þetta kerfi sem að ég tek hérna sem dæmi er líka kannski tiltölulega einfalt. +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00051 384632 391411 train Segjum til dæmis að, að við séum með þétti, útmarkið er spennan yfir þéttinn og, og, og innmerkið er +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00052 392709 393610 dev einhver innspenna að +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00053 395209 395720 train þá hérna eða +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00054 397475 400115 dev straumur réttara sagt að þá hérna, +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00055 402230 403281 train þá er bara +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00056 404728 406916 eval kerfið svona. En þið sjáið að sko +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00057 407807 409968 dev fortíðargildi af ex af té +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00058 411629 430019 eval tekið í gegnum þetta í heild hérna í hefur áhrif á það hvað útmerkið er núna. Kerfið lítur hérna til baka frá tíma té og aftur í mínus óendanlegt yfir ex af té öll merkin í fortíðinni, öll gildin á, á innmerkjunum í fortíðinni hafa áhrif á hvernig kerfið er núna, það [HIK hefu] kerfið +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00059 430848 431776 train hefur minni. diff --git a/00006/6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3.wav b/00006/6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b9b2178a82c89cf2487af6a73ee10936f278518e --- /dev/null +++ b/00006/6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:4239e8a84efc8f3a4b99025f626cf768457f03e6d1c59fa75cc4442f20dd1205 +size 13852378 diff --git a/00006/71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447.txt b/00006/71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3dedb22a26e0b59f9ba53145dd68feff6d159d53 --- /dev/null +++ b/00006/71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447.txt @@ -0,0 +1,34 @@ +segment_id start_time end_time set text +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00000 1846 13816 train Nú tökum við smá sýnidæmi og sýnum hvað er gagnlegt að þekkja þessa eiginleika þannig að við þurfum ekki að vera alltaf að reikna út Fourier-stuðla fyrir ný og ný merki ef að þau eru búin til úr merkjum sem við þekkjum. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00001 13816 23189 train Þannig að hérna er sem sagt gefið merki gé af té sem eru sett saman eða búið til úr merki ex og té sem við höfum gert áður. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00002 23189 48991 train Það var þarna úr sýnidæmi þrjú fimm og við [HIK: ge] reiknuðum þetta nú fyrir þennan kassa og létum, látum hérna í þessu dæmi té einn vera, vera einn og té vera fjóra þannig að það fer hérna frá mínus tveimur upp í tvo og við getum reiknað út Fourier-stuðlana, eða við fengum, gátum reiknað út Fourier-stuðlana fyrir fyrir þetta merki. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00003 51225 66185 train En nú ætlum við að taka hliðrað og [HIK: ska] já hliðrað merki í tíma og í, í og í, í útslagi. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00004 66185 88992 train Og þetta er gé af té, þetta er merkið sem við erum með hérna, té ásarnir eru hér og sjáum að við getum sem sagt reiknað út byrjað að skoða þetta sérstaklega og þannig að við segjum að ex af té hafi Fourier-stuðlana a ká. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00005 89448 95860 train Og og hvað gerist ef við hliðrum ex af té um einn? +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00006 97164 112028 train Þá notuðum við tímahliðrunareiginleikann eff, ess hérna og margföldum saman margföldum við hérna yfirveldinu mínus joð, ká, pí deilt með tveimur. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00007 117727 121537 train Og þetta köllum við Fourier-stuðla merkisins, bé ká. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00008 122495 125222 train Þetta eru Fourier-stuðlar ex té mínus einn. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00009 127102 143469 train Já, ég minni auðvitað á að að hérna ómega núll sama sem tveir pí deilt með, með té, té í þessu tilviki eru fjórir þannig að ómega núll er, er, er, er pí deilt með tveimur. Þaðan fáið þessa fáum við hérna, pí deilt með tveimur. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00010 143469 145063 train Þetta er bara ómega núll hérna. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00011 145133 148665 train Og, og, og hérna gleymi ég síðan að margfalda a ká hérna við. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00012 148665 151581 eval Þannig hérna ætti að [HIK: st], hérna hefði átt að standa a ká. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00013 151949 163217 train Þannig að gömlu Fourier-stuðlarnir frá exinu, eru hérna með í bé ká og en við erum ekki búin, þetta er bara þetta merki hérna ex af té mínus einn. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00014 164430 177257 dev Það er líka ágætt kannski bara eigum við bara ekki að búa til nýtt merki sem heitir eff af té, sama sem, sama sem hérna mínus hálfur, mínus hálfur. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00015 177257 185114 train Og hér átta ég mig á auðvitað að ég er meira að segja búinn að teikna þetta upp alveg rétt en, en það var vitleysa hérna í glærunni, þetta ætti að vera mínus hérna. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00016 185114 205985 train Enda, enda, enda shift-uðum við hérna þessu kassafalli hérna niður um hálfan og hérna hefði átt að standa auðvitað hálfur, þetta gengur hérna út frá hálfum og mínus hálfum og þetta eru gildin hérna í, í í punktunum hérna. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00017 206294 222128 train Og, en þá, við erum sem sagt að tækla hérna, við erum að tækla þennan fasta, hvernig við ætlum að gera þetta. Við erum búin að afgreiða svona svolítið þennan, þetta merki hérna. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00018 222128 224686 train Við þurfum samt að díla við hvernig við förum með þetta. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00019 225663 248169 train Þennan fasta og við ætlum að búa þá til hérna, fallið eða merkið mínus hálfur og, og við sjáum, eiginlega hálf augljóslega að þetta hefur Fourier-stuðlana, köllum þá, hvað kallaði ég þá aftur hérna sé ká. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00020 249597 262744 train Og þetta er bara núll fyrir ká ekki sama sem núll og er, er mínus hálfur fyrir, fyrir ká sama sem núll. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00021 264153 292227 train Og svo getum við notað okkur línuleikann og sagt að, að sem sagt út af því að gé af té er sama sem ex af té mínus einn plús eff, þá höfum við, já við höfum hérna gé af té er auðvitað bara ex af té mínus einn plús eff af té. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00022 294697 299260 train Að þá getum við lagt saman Fourier-stuðlana eða sem sagt Fourier-stuðlarnir sem við viljum. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00023 299260 326505 train Við köllum þá bara hvað dé ká sama sem bé ká það er Fourier-stuðlar ex af té mínus einn, plús Fourier-stuðlar eff af té, hvað kölluðum við þá, sé ká, og út kemur að þetta eru sem sagt a ká, e í veldinu mínus joð ká pí deilt með tveimur, plús núll. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00024 328023 341552 dev Þetta er, þetta er fyrir ká ekki sama sem núll og a núll mínus hálfur, gerir ká sama sem núll. Nú munum við að a núll var hálfur. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00025 341552 346894 train Þannig að við erum hérna með, gerum þetta bara aftur hérna. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00026 347025 382651 train Sínus af pí deilt með pí ká, deilt með tveimur, yfir ká pí og þá þarftu að hliðra þessum e í veldinu mínus joð ká pí deilt með tveimur og þetta átti að vera mínus hérna og er núll annars fyrir fyrir ká sama sem núll. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00027 383911 386519 train Og þarna erum við sem sagt komnir, komin með Fourier-stuðlana. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00028 386519 391258 train Við getum svo sem [HIK: fa] gert þetta betur en, en hérna, látum hér, hér við sitja. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00029 391313 397745 train Að hérna er sem sagt, hérna erum við búnir að fá Fourier-stuðlana nokkurn veginn gefins. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00030 397745 399845 train Við þurftum ekki að vera að reikna þá út aftur. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00031 400026 424908 train Við gátum bara notað okkur sömu, sömu færslur og, og hérna línuleikann til þessa að fá út, Fourier-stuðlana vegna þess að við vissum hvernig Fourier-stuðlarnir fyrir ex af té eru og við vissum hvernig Fourier-stuðlar fyrir einfalt, [HIK: ein] svona einfaldan fasta er og þið sjáið, bara eitt svona merkilegt hérna, ég er að þið sjáið að, að, að multi stuðullinn hérna af, af, af þessu nýja merki [HIK: gé] gé af, gé af té. +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447_00032 424908 443527 dev Þið sjáið [HIK: af], að Fourier-stuðullinn hérna er núll enda hefði heildið yfir eina lotu hérna í þessu merki að þá fáum við, þá fáum við núll út, að, að merkið hérna er jafn mikið mínus og það er plús. Þannig að það er svona meðaltalið sem er a núll, sem er, sem er núll. diff --git a/00006/71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447.wav b/00006/71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..157754d754331faba3b54868062cbeb7fbc297ad --- /dev/null +++ b/00006/71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:8a6596253d9a229bbbc687b08004f307af7b8fdb5343ce64a59a29bd9e3086de +size 14205414 diff --git a/00006/74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e.txt b/00006/74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..1bbd9304e77073adfa7f96e68ae4e52e862c60a0 --- /dev/null +++ b/00006/74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e.txt @@ -0,0 +1,57 @@ +segment_id start_time end_time set text +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00000 1426 2085 train Þannig að, sem sagt, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00001 3455 7775 train til þess að þetta ferli sem að, við þessi greining sé gagnleg, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00002 8576 12955 train að þú veist, til hvers erum við að þessu, við erum að reyna [HIK:ge] ná einhverju, ná einhverju fram. Við erum sem sagt +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00003 14336 20004 train að setja inn, við erum að taka eitthvað almennt merki inn í, inn í eitthvað kerfi +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00004 21376 31184 train eins og, eins og svo oft áður, þetta er línulegt tímaháð kerfi þannig að það er með impúls svörun og, og lítur svona út og til þess að þessi greining, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00005 32128 48357 train við ætlum að skoða greina, hérna, þessi merki, þessar svaranir hérna, eitthvað, eitthvað betur. Og til að þessi greining og þessar varpanir sem við ætlum að fara að skoða hafa, séu eitthvað gagnlegt er mikilvægt að þessi einföldu merki sem við ætlum að brjóta ex upp í það, þessi +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00006 49822 51081 train grunnur sem að, þessir grunnar +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00007 52351 60811 train sem við erum að fara að skoða, hafi tvo eiginleika, það err að segja, það sé hægt að búa til öll [HIK: merk], þau merki sem við þurfum á að halda, til að, til að, hérna +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00008 65094 80424 train til þess að búa til þessi einföldu merki. Þannig að það það þarf í [HIK:raun] grunnurinn þarf í raun og veru að vera þannig að það sé hægt, að hann sé raunverulegur grunnur, að þessi merki myndi grunn fyrir, fyrir öll mengi þeirra merkja sem við viljum skoða og svo +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00009 81792 93402 train viljum við auðvitað líka að svörun línulega tímaóháðs kerfis á þessum merkjum, þessum einföldu merkjum, sé nógu góð og einföld til þess að hægt sé að byggja upp útmerkið aftur, þannig að við getum, hérna, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00010 94746 99096 train gert þessa, við getum sent þessa, þennan grunn yfir merki, yfir +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00011 100608 103427 train línulega tímaóháða kerfið okkar, og út komi eitthvað sem er, sem er +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00012 104319 113431 train einfalt líka. Og sem sagt, þetta gildir, sem sagt, um, um tvinngild veldismerki eða tvinngild veldisföll eins og ég kalla þau hérna. +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00013 113432 132590 train Veldismerkið er á þessu formi fyrir [HIK:ss], fyrir samfellt og fyrir stakrænt við notum ekki e í veldinu ess hérna fyrir stakrænan, höfum bara tvinntölu hérna setu hérna beint en en tvinntalan hérna ess er í samfelldu. Og og sem sagt, við ætlum að skoða, þetta er í raun og veru annar þátturinn sem við ætlum að taka, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00014 133427 139877 train fyrir hérna, áður en við [HIK:vi] vindum í, okkur í Fourier, áður en við, hérna vindum okkur í Fourier-vörpunina, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00015 143382 150820 dev sem að, [HIK:o] já og reyndar Laplace og setavörpunina líka sem er, sem er svolítið svona, gengur út á þetta hér. +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00016 154710 157139 train Sem sagt, við skoðum sem sagt, annað atriði, svolítið fyrst. Eða sem sagt, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00017 159394 174931 train hvernig er, við [HIK:þu] spyrjum, hvernig er svörun línulegs tímaáskerfis við veldisföllum? Hvað hérna, og sem sagt, hér set ég þetta bara fram, að það kemur í ljós að, að ef að, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00018 179054 179473 eval ef að, hérna, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00019 184103 189443 train ef að innmerkið í línulega tímaóháða kerfið er tvinngilt, veldismerki, segjum að ég sé hérna með +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00020 190848 192858 train línulegt tímaóháð kerfi +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00021 194383 205842 train og ég fæ hérna út útmerki. Ef set inn, ef ég set inn hérna innmerkið í sem er línulegt tvinngilt, veldismerki, þá fæ ég hérna út +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00022 207439 209658 eval bara sama merkið, e í veldinu ess té, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00023 211848 219709 train nema það er skalað, það er skalað með einhverjum fasta, sem ég ákvað að kalla hérna, há af ess. Og hérna +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00024 221183 228114 train bara svona til þess að benda á, af hverju kalla ég þetta fasta, þetta er fasti vegna þess að, þetta er fasti með tilliti til té. Við erum að [HIK: ta], við erum +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00025 228991 230882 train enn þá að skoða um [HIK:þett], skoða þetta í, [HIK:me], hérna +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00026 232192 236211 train sem merki sem að, sem, þar sem óháða breytan er té. +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00027 237265 240716 train Og há af ess er alveg óháð téinu. Þannig að fyrir öll té +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00028 242406 252844 train fáum við bara eina tölu út. Það skiptir reyndar máli, hvaða, hvaða tvinntölu við veljum á veldismerkið hérna, en ef við erum búnir að velja essið, e í veldinu ess, ess er bara fasti. Að þá er, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00029 254806 258586 train og téið er breytan, að þá getum við bara reiknað út þennan fasta hérna, og hann, og hann, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00030 259968 265788 train hann er háður essinu en, en að öðru leyti er þetta bara fasti og við fáum hérna skalaða, út +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00031 266841 268880 train útgáfu út og að sama skapi, [HIK:ge] gengur +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00032 269853 270334 dev þetta fyrir, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00033 273362 273874 train fyrir hérna, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00034 277899 278649 train stakrænu +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00035 280454 283122 train kerfin líka. Þar heitir þetta þá há af seta +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00036 284173 290353 train og e, ekki e heldur, heldur seta í veldinu enn. Og við sjáum hvernig, hérna, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00037 292310 293062 eval sjáum hvernig, sem sagt, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00038 294737 300466 train sama merkið og settir inn, tvinngilt veldismerki, fer bara í gegnum línulegt tímaóháð kerfi, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00039 301672 316971 eval hvort sem það samfellt eða stakrænt og kemur út óbreytt að öðru en því að það er búið að skala það með einhverjum fasta og ég minni bara á það, þetta er svona bara mjög líkt því sem að gerist með eiginvektora, eiginvektorar eru margfaldaðir af, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00040 319694 320053 train af +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00041 322555 327805 train fylkinu sem að þeir eru eiginvektorar af. Við erum með, sem sagt, eitthvað fylki: a, munið þið úr línulegri algebru. +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00042 330233 331822 dev Og almennt séð er, er, erum við með, hérna, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00043 334173 335072 train einhvern vektor, og +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00044 336384 344994 dev við fáum þá bara einhvern annan vektor út, þetta er einhver vörpun frá ex yfir í ufsilon, en ef að, ef að hérna, við vörpum +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00045 346367 348677 train með einhverjum eiginvektor, sem er stundum kallaður vaff, bara +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00046 350079 350949 train Þeir eru margir, en, einn, einn þeirra er +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00047 352255 356093 train til dæmis kallaður: vaff einn, að þá fáum við út bara skalað gildi, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00048 358382 359281 train á vektornum, þannig að +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00049 361184 364394 train þannig að eiginvektorinn sem að, sem að margfaldast hérna við a. +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00050 365274 365812 train Að hann, hann +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00051 367134 382223 eval kemur bara út skalaður, það er ekkert, það er ekki búið að snúa honum neitt. Hann snýr í sömu áttina [hik:oo] og vaff einn. Hann er bara búinn að skala með þessum fasta hérna, sem að kölluð eru eigingildi í línulegu algebrunni og við munum svo sem ekkert gera mikið með línulega algebru í þessum kúrsi. +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00052 383103 388624 dev En þetta er nátengt, ef ekki alveg, alveg sama stærðfræðin, sem er, sem er bak við þetta allt saman. +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00053 392144 395382 dev Þannig að bara til þess að þið glöggvið ykkur á því hvað er að gerist hérna, að það, það er sem sagt, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00054 396528 400458 train það er talað um að þessi tvinngildu veldisföll eru, eru hérna, +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e_00055 401978 406237 train eigin merki eða eigin föll, línulegra tímaóháðra kerfa. diff --git a/00006/74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e.wav b/00006/74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..95feffdcb8e1c5a9a7b8db2ad1dd06a5ed06b100 --- /dev/null +++ b/00006/74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:04838aa063d33f25ed1e9369b31ac8ded6ca5ec39e7ffa8e6a6bfcbdab8f1fbf +size 13050402 diff --git a/00006/7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596.txt b/00006/7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a64084ede0768fefedd2077278e21348404b8cec --- /dev/null +++ b/00006/7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596.txt @@ -0,0 +1,34 @@ +segment_id start_time end_time set text +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00000 2669 14483 train Þannig að við byrjum á að taka stakrænu, línulegu, tímaóháðu kerfin fyrir og sjáum síðan, gerum við [HIK: síð] gerum þetta síðan bara aftur fyrir samfelldu kerfin. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00001 15909 36981 train Og það [HIK: se] fyrsta sem við þurfum að gera er að, að búa til einhverja svona framsetningu á stakrænum merkjum með impúlsum og, og það kemur í ljós af hverju það er gott en, en við sjáum bara til dæmis getum tekið, við getum tekið hvað stakræn merki sem er, sem [HIK: se] runu af einstökum impúlsum. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00002 36981 53906 train Tökum sem dæmi þetta merki hérna, þetta er ekkert, þetta er ekkert, hérna, þetta er ekkert flóknasta merki í heimi, þetta er bara, segjum að þessi núll hérna [UNK], merki taki gildi núll hérna upp að núlli svo tekur það hérna einhver fjögur gildi og síðan núll eftir það, þetta er bara svona til þess að ég geta teiknað þetta á einhvern hátt. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00003 54343 58468 train Og svo, og, og sem sagt, já, það tekur hérna þessi gildi. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00004 60643 72846 train Og svo ætla ég teikna hérna upp, sem sagt, hvernig við brjótum þetta merki niður í, sem sagt, fjóra liði þannig að við getum unnið með það betur. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00005 75968 96230 dev Og hérna er ég sem sagt búinn að, hérna, skrifa upp merkið sem, sem sagt, fjögur merki [HIK: eð] ég er búinn að skrifa hvert stak í merkinu upp sem fjögur merki, þannig að hérna er ég með, sem sagt, merkið ex [HIK: bar] sem tekur bara gildi í núlli [HIK: si] sinnum impúls í núlli. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00006 100231 102118 dev Þetta átti nú reyndar að vera af enni. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00007 103618 107753 train Það er impúls í núlli þegar það er, þegar það er svona. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00008 107891 116630 dev Og hér erum við með ex af einum í enn mínus einn. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00009 117156 123844 train Og hér er ex af tveir impúls í [HIK: tvei] hliðrað upp í tvo. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00010 124355 131682 dev Og hér er ex af þrír hliðrað upp í þrjá. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00011 132698 143026 dev Og við sjáum að, sem sagt, þessi merki hérna, þessi, þessi merki hér, sem að við erum búin að brjóta upp í, þau taka bara [HIK: mer] taka bara gildi einum punkti. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00012 143026 144731 dev Þetta eru bara impúlsar. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00013 144776 163991 dev Þannig að við erum búin að [HIK: brjó] brjóta merki, þetta hérna merki niður hérna sem að er bara merki með alls konar gildum niður í merki sem eru bara impúlsar, taka bara eitt gildi á einum stað en eru núll annars, alls staðar. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00014 164870 177229 dev Og þetta er sem sagt, getum sem sagt skrifað, ég getum sem sagt skrifar merki sem summu af sköluðum, það er reyndar búið að skala þess impúlsa til með gildin í þeim punktum sem að merkið tekur. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00015 177680 182100 train En, en þetta eru bara impúlsamerki, [HIK: þa] þetta er mjög mikilvægur eiginleiki. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00016 185062 194207 train Þannig það, almennt séð þá er, þá erum við með, þá er þetta bara það sem kallast sigtunareiginleiki delta-merkisins. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00017 194207 217706 train Það er að segja, sjáum að það er hægt að brjóta niður hvaða merki sem heitir, sigta út gildin í exinu með því að margfalda hvert, hvern, hvert stak með, með með hérna hliðruðum impúls og, og, hérna þetta er svo sem sáraeinfaldur eiginleiki en er mjög mikilvægur. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00018 218253 222821 train Og sjáum að [UNK] kannski, sjáum að þetta er hérna ef við skrifum þetta svona. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00019 222827 237073 train Þetta er, setjum svona kassa utan um þetta til þess að, til þess að við munum eftir þessu hérna á eftir. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00020 237176 256604 train En þetta er ekkert, þetta er bara mjög almennt séð, það er verið að nota, ef við notum tungumál línulegrar algebru að þá er, þá erum við í raun og veru að nota delta merkið sem, sem grunn. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00021 257428 258911 train Grunn fyrir merkið ex af enn. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00022 259050 274488 train Og þetta er það, þetta er það, svona sjálfgefin grunnur að, sem sagt, stökin sem að, sem að koma á vektorana eða sem sagt á merkin í þessu eru bara eru bara gildin í merkinu sjálfu. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00023 274488 286268 train Þetta er ekkert, þetta er bara alveg eins og ef við erum með, hérna, ef við, ef við búum til vektorana, ég ætlaði nú að hafa þetta svart hérna, ef við búum til vektorana hérna e, einn. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00024 286903 305256 train Segjum bara þetta sé í þrívíðu, einn, núll, núll, e, tveir sama sem, þetta á að vera tveir hérna hjá mér, núll, einn, núll og e, þrír, þetta eru vektorar. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00025 305265 308623 train Sama sem núll, núll, einn. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00026 309247 324805 train Að þá, þá er hægt að skrifa vektorinn ex sem, sem línulega samantekt af gildunum í ex, i, e, i. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00027 326353 334588 dev Þetta þekkjum við, þetta er bara verið að brjóta upp, einn upp í þrír [UNK] þannig þetta er, þetta er bara alveg eins og í línulegri algebru. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00028 334588 342059 train Og svo í línulegri algebru þá lærðum við að það er hægt að nota fleiri grunna heldur en, heldur en hérna eininga vektorana. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00029 342059 354136 train Það er hægt að gera þetta aðeins meira fullorðið og vera með öðruvísi vektora hérna í grunninum og þá verður auðvitað, verða þessar tölur, vogtölurnar í summunni verða auðvitað öðruvísi. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00030 354225 366499 train Og það er það sem gerir þetta svo, gerir, hérna, gerir þetta niðurbrot meira spennandi, en, en þetta er sem sagt bara, hérna, þetta niðurbrot samt skiptir rosalega miklu máli. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00031 366499 370851 train Þetta er bara sjálfgefna niðurbrotið á merkinu ex af enn með impúlsum. +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00032 370910 375762 train Og impúlsarnir eru þá bara svona einingavektorar, einingamerki. diff --git a/00006/7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596.wav b/00006/7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..15e98c01649fa920a22a07cf482646a76d8c161c --- /dev/null +++ b/00006/7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:47859bda4b5b444571f8ca803136471016f7c972c4fff9ef1ed1301f74ea8bb1 +size 12067216 diff --git a/00006/7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34.txt b/00006/7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..36e175f7efd4763938d0973f35eea8d78c0136f6 --- /dev/null +++ b/00006/7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34.txt @@ -0,0 +1,39 @@ +segment_id start_time end_time set text +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00000 1387 11900 train En þetta var allt saman bara undirbúningur, það sem að við viljum sem sagt gera er að skoða, sem sagt, hvernig við reiknum, munið þið, reikna útmerkið út frá, hérna, út frá inn merkinu. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00001 12199 31800 train Og nú höfum við sem sagt kerfi sem er línulegt tímaóháð kerfi og við viljum vita, sem sagt, [HIK: jákvæð] hvað útmerkið er og, og við ætlum að notfæra okkur þessa eiginleika til þess að, til þess að geta skoðað almennt hvaða, hvað útmerkið verður. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00002 32280 36804 train Línulega eiginleikann og tímaóháða eiginleikann og byrjum á línulega [HIK: eigin]. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00003 38051 41540 train Skoðum fyrst, sem sagt, línulegt kerfi. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00004 41540 54826 train Þurftum ekkert að vera að vesenast með að þetta sé tímaóháð við skulum bara gera ráð fyrir að, að kerfið sé línulegt og, og, hérna, tímaóháð kemur seinna við þurfum að nota það seinna en byrjum á að nota línulega eiginleikann. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00005 55487 67853 train Og, og hérna, vitum sem sagt og gefum okkur það, það er annað sem við gefum okkur hérna til að byrja með er að, er að hliðraður impúls eins og þessi. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00006 67853 77561 train Þetta er bara einhver hliðraður impúls, getur verið bara hvað sem er, hérna, er einhver impúls hérna? +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00007 78015 86578 train Hann getur verið, hérna, bara hérna með núll alls staðar annars staðar. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00008 87903 96737 eval Og þetta er há, þetta er [HIK: þet] hérna, innmerkið og útmerkið getur bara verið einhvern veginn, svo sem ekkert, þetta getur bara verið einhvern veginn. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00009 97713 109922 train Það er ekkert, þetta getur verið útmerkið og, og, hérna, er einhvern veginn en þetta er sem sagt, við köllum þetta há, ká af enn. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00010 109922 132977 train Þannig að ef við hliðrum, ef við hliðrum þessum impúls um eitthvað annað þá, þá verður, fáum við annað merki hérna út sem við myndum þá kalla há, ef við erum með há, einn, sem sagt, delta, enn mínus einn hérna þá [HIK: fe] fáum við einn, há, há, einn af enn og ef við erum með, ef ká, [HIK: tvei] sama sem tveir þá fáum við há, tveir af enn út sem væri þá annað en há, einn. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00011 132977 139413 train Þannig að við fáum bara mörg mismunandi merki út, merki hérna út, óendanlega mörg fyrir óendanlega mörg gildi á ká. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00012 139985 148705 train Mismunandi, sem sagt, hliðruðum, hliðruðum, hérna, gildum á, á, hérna impúlsum. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00013 149201 159939 train Og þá er það sem við ætlum að gera er að við ætlum að nota sem sagt sigtunareiginleikann til þess að, til þess að, til þess að skrifa hvaða innmerki sem er. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00014 159491 171250 train Þannig að nú getum við, sem sagt, sjáið þið nú, erum, vitum við hérna útmerkið á, fyrir delta af enn mínus ká. Það er há, ká af enn. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00015 171009 175939 train Og við sjáum hérna delta af enn mínus ká hérna er í sigtunareiginleikanum. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00016 175969 186491 train Sjáið þið að við getum skrifað hvaða merki sem er sem línulega samantekt, línulega samantekt, nota bene, af ex af ká. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00017 188864 207964 train Og línulegi eiginleikinn, hann segir okkur að ef við erum með, munið þið, ef við erum með línulega, ef að, ef að við setjum línulega samantekt inn í línulegt kerfi að þá verður útmerki bara sama línulega samantektin. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00018 207964 219039 train Þannig að ef ég set hérna inn bara eitthvað merki, hvað það merki sem er en ég brýt það hérna niður í línulega samantekt af hliðruðum impúlsum að þá verður útmerkið ypsilon. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00019 218020 231087 dev Sjáið þið hérna nú er ég kominn með formúluna af, sem sagt, línuleg samantekt af þessum útmerkjum, útmerkjum delta af enn mínus ká. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00020 232663 239386 eval Þannig að, þannig að ég er búinn að gefa mér að útmerki delta af enn mínus ká er há, ká af enn. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00021 237133 245991 train Og vegna línuleikans að þá get ég, þá get ég skrifað upp formúlu fyrir, fyrir ypsilon. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00022 248104 252906 train Og til þess er leikurinn gerður. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00023 252936 264702 eval Við, við, sem sagt erum, hérna, komin bara vel af stað með því að, með að finna formúlu fyrir ypsilon en við þurfum aðeins að glöggva okkur á því hvað þessi há, ká eru, og skoðum það. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00024 266860 273350 train Almennt séð eru þessi há, ká af enn ekki háð hvoru öðru, það bara geta verið hvaða merki sem er. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00025 274175 292358 eval En, en, og stórt en hérna, ef að, ef að kerfið okkar er tímaóháð líka, þá, þá er þessi, þá eru, sem sagt, útmerki tímahliðraðra impúlsa tíma hliðraðar útgáfur af hvor annarri. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00026 292389 305482 eval Það er að segja: há, ká af enn er bara sama sem há, núll af enn hliðrað um ká og há, núll af enn er, sem sagt, er svo mikilvægt að við köllum það bara há. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00027 305062 309523 train Það er, það er, hérna, við munum nota þetta há mjög mikið. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00028 309223 316750 train Þannig að há er, sem sagt, svörun kerfisins við impúls í núlli. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00029 319353 327757 train Og, og há, og há af enn mínus ká er þar af leiðandi svörun, svörun kerfisins við impúls í ká. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00030 330947 338186 train Og við getum þar af leiðandi, sem sagt, ef við látum impúls í núlli inn í línulegt tímaóháð kerfi. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00031 337093 362286 train Ef við látum svona einn impúls inn í kerfið og mælum útmerkið, köllum það há af enn og það kallast impúlssvörun kerfisins, mjög mikilvægt hugtak, impúlssvörun. Impúls [HIK: sv] kerfi er, sem sagt, svörun kerfis við, við impúls [UNK] impúlssvörun línulegt tímaóháð kerfi og við kölluðum það gjarnan há af enn. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00032 361896 372432 eval Og þá ef að við þekkjum há af enn, ef við þekkjum impúlssvörunina, þá getum við skrifað formúlu fyrir [HIK: útme] hvaða útmerki sem er eða fyrir hvaða [HIK: innme] fyrir hvaða innmerki sem er. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00033 374125 382851 train Það er einfaldlega þessi línulega samantekt sem kemur svona, á rætur sínar að rekja í, í sigtunareiginleikanum. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00034 382851 387081 train En hérna erum við núna komin með impúlssvaranirnar í staðinn fyrir, fyrir delta. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00035 387442 401543 train Og, og, hérna, já, og, og sem sagt þessi aðgerð, þessi aðgerð að, sem sagt, að blanda saman exinu í innmerkinu og impúlssvöruninni eins og, eins og gert er hérna. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00036 401153 406791 dev Þá er svona víxlverkandi hátt, við sjá, [UNK] fara í það mjög vel hvernig það er, hvernig það er. +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34_00037 406824 417232 train Þetta er svo mikilvæg aðgerð að hún fær, hún fær sérstakt nafn: földunarsumma, og lýsir því hvernig hægt er að reikna út útmerki, fyfirgefið þið, innmerki. diff --git a/00006/7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34.wav b/00006/7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..59a28653f596c389ff1453c8faf08cec78e79dad --- /dev/null +++ b/00006/7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:d525120b8433062b45945583c2b5aa40e7782842e47abeae82475664d41111de +size 13360124 diff --git a/00006/80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa.txt b/00006/80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..dfe0d015d3d1cb583631845e55c870830e58a20f --- /dev/null +++ b/00006/80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa.txt @@ -0,0 +1,48 @@ +segment_id start_time end_time set text +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00000 1478 4926 train Hér erum við með dæmi sem að ex af té er gefið en við ætlum að reikna út +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00001 7073 23574 train Fourier-stuðlana og þar eru svo sem, hérna erum við reyndar að brjóta öllum, einmitt ekki að nota formúluna fyrir Fourier-stuðlana heldur ætlum við bara að nota, sem er líka góð aðferð og ætti bara að nota, nota bara allar aðferðir sem þið getið til þess að einfalda. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00002 24448 26187 train Við ætlum að nota Euler-regluna, munið að hérna, að +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00003 34634 41121 eval kósínus af ex er sama sem hálfur e í veldinu joð ex +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00004 42624 49793 train plús e í veldinu mínus joð ex og, þetta á að vera svigi hérna utan um og svo sínus af ex er +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00005 51610 53442 eval samasem einn á móti tveir joð, +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00006 54420 61801 train e í veldinu joð ex mínus e í veldinu, mínus joð ex. Þetta eru svona, þetta eru svona Euler +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00007 65451 66981 train reglurnar fyrir sínus og kósínus. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00008 67968 70307 train Eru svona reglur sem að maður bara er með, +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00009 71680 84518 train kann bara utan af. Mjög gott að kunna alltaf, þannig að maður getur hoppað á milli tvinngildra veldismerkja á kósínusa og sínusa. Hér erum við með sínusa og kósínusa, þannig að við notum, notum þessar reglur óspart og, og hérna, +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00010 85888 87477 train og skrifum sem sagt upp þessa +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00011 88769 92338 train summu aftur. Þetta er einn plús einn á móti tveir joð. Hérna skrifa ég bara +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00012 93183 96754 train sínusinn, e í veldinu joð +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00013 101683 103962 train mínus e í veldinu mínus joð ómega núll té, +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00014 106811 115263 train plús. Já, hérna gleymdi ég reyndar, þetta átti að vera tveir hérna, þannig að við skulum +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00015 116224 121834 train hafa það þannig. Þetta er hérna tveir á móti tveimur. Sjáum hvort þetta komi rétt út hérna hjá mér eftir. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00016 123563 126444 train E í veldinu joð, joð ómega núll té +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00017 129879 131830 train plús e í veldinu mínus joð ómega núll té. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00018 133376 140983 train Og svo hérna síðast en ekki síst er hérna þessi kósínus sem er hliðraður. Það er þá hérna fáum við hálfan. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00019 142846 145556 train E í veldinu joð, og hérna kemur +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00020 147092 155915 train heilmikið dæmi hérna, tveir ómega núll, té plús pí fjórðu, næ ég þessu hérna, plús +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00021 159289 161209 train e í veldinu mínus joð, og svo kemur sami svigi hérna, +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00022 163639 169252 train tveir ómega núll. Té plús pí fjórðu, +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00023 172873 177758 train og við getum, við getum reiknað upp úr þessu. Hérna fáum við einn. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00024 184362 189104 dev Já, og nú ætlum að taka hérna liðina saman, kannski best að ég bendi ykkur á hvað ég er að gera hérna fyrst. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00025 190080 200939 train Við sjáum að hérna, er sem sagt e í veldinu joð ómega núll té kemur fyrir hérna tvisvar og e í veldinu mínus joð ómega núll té og e í veldinu mínus ómega núll té kemur hér fyrir tvisvar líka. Þannig +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00026 201855 225816 train að, þannig að við tökum þá þessa liði hérna saman sem að hefur að gera með sama káið, við erum að leita eftir sömu tíðni, stuðlunum sem eru á sömu tíðninni. Hérna erum við síðan með tvö ómega núll þannig að þeir samsvara ekki þessari tíðni hérna. Þannig að þessi kósínus hér er á tvisvar sinnum hærri tíðni en kósínusinn og sínusinn hérna. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00027 226590 233735 train En sínúsinn og kósínusinn eru af sömu tíðninni. Hvernig blandast þeir saman? Við sjáum hvernig það gerist. Þeir blandast saman í gegnum stuðlana. Við erum hérna með +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00028 235405 239211 eval ásinn reyndar, hann er þarna mikilvægur líka. En svo skrifum við hérna +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00029 240030 243389 train út einn plús einn á móti tveir joð, +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00030 244913 246983 train e í veldinu joð ómega núll té +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00031 250575 257482 train plús einn mínus einn á móti tveir joð, +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00032 258783 260928 train e í veldinu mínus joð ómega núll té. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00033 261759 271646 train Sjáum hvað, hvað gerðist hérna að þessi ás hérna, hann kemur héðan fyrir framan þennan þátt, þessi einn á móti tveir j ómega hérna, það er þessi hér frá þessum hér +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00034 272639 290898 train og svo kemur e í veldinu mínus joð mínus joð ómega núll té. Ásinn hérna, hann kemur héðan sem er þessi hérna. Svo þessi e í veldi, eða þessi mínus einn á móti tveir joð, það er þessi hér sem á við hér og það er mínus hérna þannig að þess vegna kemur mínus hér. Við erum búin að +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00035 291742 298387 train afgreiða þessa tvo hérna og við eigum eftir að þá reikna út +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00036 299903 300952 train síðasta kósínusinn og hann +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00037 302336 309502 train skrifum við sem, við skiptum honum upp. Þannig að við erum með +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00038 312172 313250 train hálfur hérna en ég ætla að +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00039 314112 319857 train setja hérna e í veldinu joð pí fjórðu fyrir framan. Vegna þess að +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00040 321279 322959 train þessi liður er ekki háður té. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00041 323839 334790 train Þetta er hérna, þetta er hérna fasabreytingin. Þessi pé fjórðu hérna, hann kemur hér og hann er óháð, óháður té. Við tökum hann bara út fyrir hérna og hann kemur inn með stuðlinum +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00042 336127 342713 dev og eftir stendur e í veldinu tveir ómega núll té. Og að sama skapi hérna, +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00043 344129 352449 train hálfur e í veldinu mínus joð pí fjórðu, e í veldinu mínus tveir ómega núll, það er té. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00044 353699 355110 train Og hérna sjáum við að við erum komin Fourier-stuðlana. +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00045 356096 367713 train Hér er a núll, a einn, a mínus einn, a tveir, þetta er a tveir hérna, +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa_00046 372060 373348 train og þetta er a mínus tveir. diff --git a/00006/80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa.wav b/00006/80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9b40de1e99d68b4637b46540a9c1df414feeec92 --- /dev/null +++ b/00006/80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:1a4528191c3148dcf2233eed91302bda806a23c27e6c50785e4b5f096d657970 +size 12064772 diff --git a/00006/835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae.txt b/00006/835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..dd9adc8ca21488c7caea0b345e6c7bfff772c9d6 --- /dev/null +++ b/00006/835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae.txt @@ -0,0 +1,47 @@ +segment_id start_time end_time set text +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00000 1358 3578 train Og hér kemur svolítil upptalning. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00001 4992 15711 train En mikilvæg samt og við munum sjá eiginlega þessa sömu, sömu, upptalningu hérna aftur og aftur fyrir [HIK: hve] hvert, fyrir hvert. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00002 18501 33417 dev Fyrir hvert, hverja Fourier-vörpun og Laplace og setavörpunina líka. Við höfum sem sagt áhuga á að sjá hvernig þessar varpanir eru, við sjáum að, að þær eru allar hvernig þær eru við sýnum fram á að, að Fourier-varpanirnar, eru línulegar. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00003 34197 40768 train Hvað gerist ef við hliðrum ex af té tíma? Hvað gerist þá við Fourier-stuðlana? Hvað gerist ef ég speglum merkinu, +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00004 42076 45408 eval skölum í tíma? Hvað gerist ef við margföldum tvö merki saman? +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00005 46207 66096 train Hvað gerist ef við tökum Fourier eru vörpun samoka, samokamerkinu ef við leyfum ex af té að vera tvinngilt. Tölum um Parseval-jöfnuna sem að hefur að gera með orkuna á hvernig við getum reiknað orkuna, annaðhvort í tíma eða í tíðni. Og hvað gerist með diffrun, hvað ef við diffrum merkið. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00006 67347 73677 train Og við notum þennan rithátt sem a ká séu Fourier-stuðlar merkisins ex af té. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00007 74495 84394 dev Og mjög mikilvægur eiginleiki er línuleikinn ef ég geri ráð fyrir að ex af té hafi Fourier-stuðlana a ká og bé ypsilon af té af Fourier-stuðlana bé ká. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00008 85248 105408 train Þá getum við búið til nýtt merki sem er línulegt samantekt af ex og ypsilon sem að bara með a og bé vogtölum og þá eru er auðvelt að reikna út Fourier-stuðla nýja merkisins ex af té. Það er einfaldlega sé ká, sem er bara sama línulegan samantektin og +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00009 105757 108097 train gerist í tímarúminu vegna þess að Fourier-vörpunin +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00010 108927 115796 train er línulegt. Við erum ekkert sannað þetta hérna en það er hægt að sanna auðlega en við verðum bara að impra á þessum eiginleikum. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00011 116736 126299 train Tímahliðrun getur mögulega já, verður til þess, að, hérna, semsagt, ef að við, um, +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00012 127615 130735 train ef við hliðrum merkinu um einhvern, einhvern, einhvern fasta té núll. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00013 132096 147094 train Þá fáum sömu Fourier-stuðla út nema það við þurfum að margfalda með þessum tvinntölufasta hérna, tvinntölufasti og hann er háður þessari hliðrun, omega núll, og háður, grunnlotu, grunntíðninni hérna líka. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00014 147967 158294 train Og, og, já, hvernig læt ég þetta ekki er fasti vegna þess að hann er háður, háð, káinu hérna líka. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00015 162741 171780 train Speglun í tíma, er, þýðir bara það að við speglum, speglum, Fourier-stuðlunum líka. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00016 173183 181703 train Og þetta sýnir okkur ef að ex af té er jafnstætt þá er a ká jafnstætt, ef ex af té er oddstætt þá er a ká oddstætt líka. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00017 182707 188437 train þannig að þetta er svona mikilvægur eiginleiki ákveðin simitría í þessu öllu hérna hjá okkur. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00018 189312 197787 dev Ef við erum með jafnstæða Fourier-stuðla, þá erum við með jafnsett merki og svo framvegis og oddstætt ef við erum við oddstætt. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00019 202075 206885 train Nú eitt sem er svolítið mikilvægur eiginleiki hjá [HIK: fúr], +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00020 208256 219139 train áhugaverður eiginleiki fyrir Fourier-raðir, þetta er ekki svona fyrir Fourier-vörpunina, það kemur svolítið öðruvísi út, að, við skölum tímann. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00021 219500 240746 train Það er að segja við stríkkum eða þjöppum tímanum um eitthvað alpha. Þá fáum við bara sömu Fourier-stuðlana þannig tíma skölun hefur engin áhrif á gildi Fourier-stuðlana en grunnlotan ómega núll og té breytast auðvitað. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00022 242175 244604 train Það er augljóst að sjá hvernig það gerist. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00023 245406 252918 train Breytast auðvitað um alpha. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00024 255152 268119 train Nú, svo er eitthvað sem við munum sjá trekk í trekk, meira kannski í, fyrir, Fourier-vörpun, en þetta gildir líka fyrir Fourier-stuðlana, það er margfeldi. Ef við höfum sem sagt ex af té +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00025 269055 274574 train ypsilon af té og erum með Fourier-stuðla þeirra merkja a og bé, a ká og bé ká. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00026 275456 283755 train þá getum við reiknað út Fourier-stuðla fyrir margfalda merkið, köllum það há ká í þessu +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00027 285120 291812 train tilfelli, og þetta er ekkert annað en, við reiknum það svona út, og við sjáum að þetta er földun, +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00028 293247 297567 train vera földunarsumma yfir Fourier-stuðla ex af té og ypsilon af té +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00029 301127 309557 train þannig margföldun í tíma, leiðir af sér földun í tíðni og við munum sjá +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00030 310911 323630 dev þetta samspil svolítið, svona, svolítið. Þetta er svoldið simmitría, þetta verður svolítið simmitría hérna í þessum vörpunum hjá okkur, margfeldi og földun verða svona aðgerðir sem gerast í einu rúmi, og ekki, og svo í hinu rúminu líka. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00031 325559 330161 train Þetta er svolítið merkilegt og nothæft. Við munum nota þetta svolítið. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00032 334158 351442 train Samoka stuðlar, ef að við erum með, við erum með Fourier-stuðlana fyrir ex af té alltaf gefið að þeir séu a ká. Þá hefur samokamerki, ex, ex samoka. Þá hefur það Fourier-stuðlana +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00033 352384 357935 train a samoka mínus ká eins og við sýndum fram á í fyrirlestrinum. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00034 358911 366511 train Og þetta þýðir til dæmis að ef ex af té raungilt er þá a ká sama sem a samoka af mínus ká. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00035 369911 387173 dev Parseval-jafnan segir okkur að meðalaflið yfir eina lotu er lotubundið og ef við tökum hérna heildið af algildinu í öðru veldi á ex af té og deilum síðan með tímalengdinni. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00036 387173 391913 train Við munum að þetta var skilgreiningin á meðalafli yfir tímabilið té. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00037 392831 402850 train Þar sem té lotan þá er þetta meðalaflinn yfir eina lotu í merkinu ex af té, er sama sem summan af öllum Fourier-stuðlunum í öðru veldi. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00038 403930 425009 train og þetta er svolítið merkilegt vegna þess að hérna sjáum við að aflið í ex af té varðveittist í Fourier-stuðlum merkisins. Og við munum Parseval-jafnan er einmitt þetta og við köllum þetta Parseval fyrir allar Fourier-varpanirnar, sjá Parseval-jöfnuna aftur og aftur. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00039 425855 449072 train En, er mjög mikilvægt, að, góður eiginleiki að hafa og, hérna, sjáum til dæmis ef að ex af té er bara einfaldur tvinngildur, einfalt tvinngilt veldismerki með einhverjum stuðli a ká fyrir framan, þá sjáum við það að við heildum yfir eina lotu af þessu merki þá fáum við út heildið +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00040 448442 456889 train og það er ekkert annað en a ká í ofurveldi, té styttist hérna út á móti té. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00041 457728 470529 train Þetta er sem sagt, við sjáum að ef ex af té er flóknara merki með meiri þáttum, þá alla vega við sjáum við það að a ká er það bara einn þáttur hérna í mörgum. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00042 470019 480970 train Þá segir, þá er a ká í öðru veldi, við tölum oft um Fourier-stuðlana í öðru veldi sem, sem, orkuna í einum harmonískum þætti. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00043 484613 498081 train Og síðast erum við með eiginleika sem diffrun. Ef við erum með auðvitað Fourier-stuðla ex af té ef við diffrum ex af té, þá getum við bara reiknað út Fourier-stuðla a ká. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00044 499574 510108 train Fourier-stuðla diffraða merkisins með því að margfalda við a ká, joð, ká, omega núll. Þannig þetta er svona stigminnkandi sem fall af ká. +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae_00045 510848 524280 train Stighækkandi meina ég sem fall af ká og margföldum Fourier-stuðlana sem sagt upp með joð ká ómega núll. diff --git a/00006/835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae.wav b/00006/835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9c87516e71da1909ab9cc6b9b8ca9cc20d31d7d5 --- /dev/null +++ b/00006/835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:903b1d74d1269e56a2708906d94f7eb42ee6dd239c41ca72eae1193ebea7cfff +size 16830876 diff --git a/00006/8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3.txt b/00006/8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..fddb6d300113815492903f01533a0e542c0beb5f --- /dev/null +++ b/00006/8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3.txt @@ -0,0 +1,96 @@ +segment_id start_time end_time set text +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00000 2700 12388 train Og þá er síðasti eiginleikinn sem við förum í er, er stöðugleiki. Og við, sem sagt, sögðum frá því að, [HIK: skil] skilgreindum +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00001 13567 17468 train stöðugleika þannig að við erum með, ef við erum með útmerki sem að, nei innmerki +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00002 20283 25533 train fyrirgefið, sem er bara, heldur sig innan einhverra marka, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00003 29108 29768 train þá, þá hérna, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00004 31469 32579 train köllum þetta hérna bé og mínus bé. +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00005 34405 34674 train Að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00006 38465 39244 eval þá, ef +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00007 40192 43490 train við vörpum þessu í gegnum kerfi sem er stöðugt, að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00008 45408 48317 train þá fáum við útmerki sem er, sem er +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00009 50231 50860 train líka +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00010 52371 55790 train stöðugt, sem er líka bounded, líka takmarkað hérna +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00011 57356 64974 train af, af einhverju. Og við getum reiknað út núna hversu, hver er munurinn á, hérna, bé og þessari tölu hér. Og +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00012 66879 68019 train sjáum hvernig það er gert. Þannig að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00013 69231 71182 train ef að merkið hérna, ex af enn, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00014 72063 74013 train er, er, er innan einhverra marka hérna sem við köllum bara +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00015 74879 84778 eval bé, kallað bounded. Að þá vitum við að, að, að algilda ypsilon, við getum bara sett hérna inn formúlu fyrir, fyrir ypsilon, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00016 86593 90192 train og þá vitum við að þetta hérna er minna en eða jafnt og, getum við +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00017 95120 96739 dev tekið algildið hérna inn fyrir. Þetta +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00018 99373 102013 train man ég aldrei hvað þetta heitir, þríhyrnings ójafnan minnir mig, eitthvað svoleiðis. +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00019 104662 108114 train Og hérna sjáum við að, að hér erum við bara með, sem sagt, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00020 109567 112058 eval þetta hérna tekur aldrei gildi sem er +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00021 113144 116173 train minna en bé þannig að við getum sagt að þetta sé minna en bé. +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00022 117504 121852 train Og tökum það síðan út fyrir, bé sinnum síðan þetta [HIK: heild] eða þessi summa +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00023 123179 123477 train hérna. Þannig að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00024 124415 128463 dev við sjáum að bé sem er bara [HIK: takmarki] mark, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00025 129280 129789 train takmarkið +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00026 131459 131848 train á, hérna, á, á +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00027 133120 133780 train innmerkinu, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00028 134656 142515 train það kemur hérna sem skölunarfaktor á takmarkið á [HIK: ör], á útmerkinu. Og svo erum við með, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00029 144180 148650 train svo erum við með þessa summu og við sjáum það að ef að ypsilon á að vera, á +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00030 150554 151394 train ekki að vera óendanlegt að þá þarf þessi +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00031 152319 153878 dev summa hérna að vera minni en óendanleg. +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00032 154901 164981 train Þannig að við, við erum með [HIK: hvö], við vitum þá að línulegt tímaóháð kerfi er stöðugt svo lengi sem að summan yfir alla stuðla impúls +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00033 167598 168318 train svörunarinnar, algildi hennar, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00034 169599 170859 train er, er, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00035 176959 179150 eval summan er, er minni en óendanlegt. Þetta er þá, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00036 180897 182007 train á að vera fyrir öll enn +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00037 184930 185588 dev sem er hér. Þannig að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00038 187360 190658 train sama, sama hvar við berum niður, þá þurfum við að, þá þarf summan +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00039 192006 197115 train að vera óendanlegt og hér erum við þá komin með kvöð á, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00040 199094 213525 eval á impúlssvörun línulegs tímaóháðs kerfis þannig að, þannig að stöðugleikinn haldi sér. Við munum skoða stöðugleikann sérstaklega í Laplace og, og setavörpuninni en, hérna, tengjum þetta, hérna, þetta er tíma, í tímarúminu. Þannig að, hérna, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00041 219903 228573 eval við áttum einn lausan enda eftir, fjallaði um þetta í, í, í kaflanum og gott að kannski kannast við þetta. En við, sem sagt, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00042 230275 232223 train tölum um þrepsvörun ef að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00043 233087 235485 eval við setjum ekki impúls heldur, heldur +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00044 236288 237518 train þrepmerki +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00045 238612 241074 train inn í, inn í línulegt tímaóháð kerfi. Og +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00046 243639 244149 dev þá +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00047 245651 246342 train skilgreinum við það sem ess af enn. +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00048 247527 252985 train Og þá getum, við getum auðvitað reiknað þetta út ef að við erum með impúlssvörunina, há af enn. Og +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00049 254760 262562 train þá er þetta ekkert [UNK], annað en bara földunarsumman eins og hún er hérna. En tökum eftir því að við getum, hérna, út af, út af því að við erum með +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00050 264596 270086 train þrepmerkið þá takmarkar þrepmerkið bara summuna við enn. Við heildum enn þá +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00051 272064 272785 train frá mínus óendanlegu, summum +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00052 274706 275276 train fyrirgefið, og upp í +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00053 276096 276485 train enn, há af ká. +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00054 283264 288379 train Fór eitthvað úrskeiðis. Þetta átti að vera +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00055 289663 290024 train há af ká. Þannig að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00056 292355 293105 train þetta er ein, ein +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00057 294557 297887 dev útfærsla og við sjáum hvernig við fáum ess af enn sem +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00058 299264 300103 train svona +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00059 302189 302879 train [HIK: samant] svona samantekt eða [HIK: upps, uppsa] +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00060 304291 307920 train uppsafnað, svona eins konar heildi nema bara með summu. Þannig að [HIK: im] þannig að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00061 315172 319935 train þrepsvörunin er ekkert annað en bara heilduð impúlssvörunin eða +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00062 321487 322778 train uppsöfnuð impúlssvörun. +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00063 324093 329372 train Við getum samt, við getum líka í raun og veru skoðað þetta sem þannig að, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00064 332461 336120 train skipt þessari summu upp þannig að við tökum, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00065 343211 343600 eval tökum hérna +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00066 346377 349947 train frá mínus óendanlegu upp í, upp í hérna, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00067 351862 356002 train enn mínus einn, há af ká +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00068 358581 359391 eval plús há af enn. Og +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00069 367398 368117 train við sjáum að, að hérna, að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00070 370548 371627 train þetta sama sem +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00071 373050 375810 train þrepsönnunin fyrir hliðruð plús +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00072 377514 377995 train há af enn. +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00073 380711 381221 dev Og þetta er náttúrulega bara ess af enn, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00074 383372 384692 train ég bara hélt áfram að, með, með +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00075 388363 390163 train formúluna þannig að við sjáum að há af enn +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00076 391699 392449 train sama sem ess af enn mínus ess af enn mínus einn. +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00077 394879 395449 train Og við sjáum að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00078 401031 403461 train þetta er svona eins konar, þetta er náttúrlega bara mismunur, +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00079 408065 408875 train uppsafnað hérna. +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00080 413636 418404 train Og svona tengjast í raun og veru impúlssvaranir og þrepasvaranir +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00081 419718 421937 train línulegra tímaóháðra kerfa, tengjast með, tengjast +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00082 423423 429454 train með uppsöfnum eða mismun og auðvitað gildir þetta svipað fyrir, fyrir, fyrir +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00083 430848 434267 train samfelld. Ég skrifaði þetta bara hérna upp að, að, að þrepsvörun +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00084 436250 439581 train er ekkert annað en [HIK: heild] heildað +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00085 442076 446642 dev frá mínus óendanlegu upp í té af há, tá, té, tá +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00086 447615 452113 train og impúlssvörun er þrepsvörunin diffruð. Þannig að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00087 459607 462485 train þetta er, þetta er það sem að við erum að segja með þrepsvöruninni. Þannig að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00088 465670 468432 eval hér lýkur í raun og veru umfjöllun um annan kafla +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00089 469915 477144 eval og, og hérna, þetta er í raun og veru, gengur rosalega mikið út á földun og skilja eiginleikana en, en gleymið +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00090 478720 482408 train síðan ekki stóru myndinni, við getum týnt okkur í smáatriðum en [HIK: hald] +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00091 484589 485910 train haldið stóru myndinni áfram, við erum að, við erum sem sagt +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00092 487360 487961 train alltaf að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00093 489913 491112 train reikna útmerki ef að +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3_00094 491903 492862 train innmerki er gefið. diff --git a/00006/8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3.wav b/00006/8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..0c82e4d045a6dc0641e497fd648619c75450af04 --- /dev/null +++ b/00006/8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:f96946eef2389fbde759a4fee01ed1e6c7de4b41fd0a545c0e8e4237630b278f +size 15808822 diff --git a/00006/97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f.txt b/00006/97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d237d3e6b344b0f306ab8fa33d0e048889ab1001 --- /dev/null +++ b/00006/97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f.txt @@ -0,0 +1,218 @@ +# segment_id start_time end_time text +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00000 5924 7394 Jæja, eigum við að byrja? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00001 11324 27391 Heyrðu, okay í dag þá ætlum sem sagt að tala um hérna fyrsta lagi tilgátuprófanir og í öðru lagi hérna ætlum við fara í svona smá upphaf af hérna machine learning, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00002 28812 43167 og ég ætla bara svona að tala þar um bara svona almennar aðferðir og svona smá, svona yfirlit yfir hérna hvað machine learning snýst um í þessu sambandi sem við erum að fara að vinna með það þar sem maður er bara með svona flatt gagnasafn. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00003 44152 70778 En fyrst þá ætlum við aðeins að hérna klára þessa umræðu um hérna tölfræðina sem við byrjuðum á í seinustu viku og spjalla aðeins um sem sagt tilgátuprófanir og svo líka öryggisbil af því að oft þegar maður er sem sagt með einhver svona gögn og maður vill sem sagt draga einhverjar ályktanir út frá þessum gögnum, þá er maður að gera það með tilgátuprófunum +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00004 72197 81692 og það eru til rosalega mikið af mismunandi tilgátuprófum og það er gott að vera svona hérna með í huga að þú veist hvað á við best hverju sinni og svona. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00005 84921 96906 Og það sem sáum í seiustu viku eða fyrirgefðu á mánudaginn var svona svoldið hérna það sem kallast ályktunartölfræði þar sem við erum bara að að taka saman svona upplýsingar í gagnasafninu okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00006 97912 121058 En svo getur maður líka á hinn bóginn verið með sem sagt hérna það sem heitir inferencial statistics þar sem maður er að, er að sem sagt, já draga ályktanir út frá gögnunum og reyna svona að spá fyrir um eitthvað og líka að sem sagt álykta eitthvað um heildina út frá, sem sagt úrtakinu sem maður hefur. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00007 121718 142274 Af því maður hefur mjög sjaldan kost á því að að gera einhverjar mælingar á öllu þýðinu á öllu [population-inu] og þess vegna tekur maður úrtak og maður prófar eitthvað af úrtakinu sínu, og svo vill nota þær niðurstöður til að álykta eitthvað um allt þýðið þannig það er svona pælingin á bak við þessa ályktunartölfræði +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00008 143411 163189 og þá er það sem sagt gert með svona hérna tilgátuprófunum, meðal annars eða með því að reikna öryggisbil eða að spá fyrir um óþekkt gildi til dæmis með svona línulegri aðfallsgreiningu og svoleiðis. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00009 166015 182492 En ef við bara förum í hérna tilgátuprófanir og um hvað það snýst þá er tölfræðileg tilgáta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00010 183347 188883 Það er einhvers konar tilgáta sem er hægt að prófa út frá gögnunum sem við höfum. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00011 189754 211061 Og það er sem sagt módelað sem sagt, miðað við einhvers konar líkindadreifingu sem við gefum okkur að gögnin okkar fylgi og þannig það sem þarf er einhvers konar úrtak og má þarf einhverjar sem sagt ályktanir um þetta úrtak varðandi hvaða dreifingu það fylgir +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00012 212507 234882 og og hérna og þetta er sem sagt er bara ákveðin hérna vinnubrögð og og svona fræði sem er búið að þróa þannig að þegar fólk talar um að eitthvað sé tölfræðilega marktækt þá þýðir það að það byggir á þessum grundvallar hérna já, reglum sem að er búið að þróa í á þessu sviði. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00013 235271 255947 Þannig að oft þegar maður heyrir hérna auglýsingar og svona þar sem þar sem fyrirtækin segja við erum ódýrari, við erum betri og svo framvegis, þeir segja aldrei neitt hversu mikið betri eða ákvað byggir á stóru úrtaki eða hvað þannig að þeim vantar kannski svona þennan hérna þennan tölfræðilega vísindilega grunn til þess til þess að hérna bakka upp sínar staðhæfingar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00014 256512 279293 En ef maður gerir þetta rétt og notar þessar tölfræðilegar aðferðir þá getur maður sem sagt verið með réttan grundvöll fyrir svona staðhæfingum og allir sem að hérna eru að vinna í þessu þeir vita hvað þá það þýðir það sem maður er að segja þegar maður segir að hérna það eru níutíu og fimm prósent öruggt að okkar vara er betri heldur en ykkar eða ódýrari. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00015 281009 289528 Og þetta sem sagt byggir á þessum tilgátuprófunum sem að eru hérna og tilgátuprófanir byggjast á tveimur tilgátum. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00016 289759 301677 Annars vegar núll tilgátunni og hins vegar móttilgátunni og og þá er núlltilgátan, einhvers konar staðhæfing sem við erum að reyna að afsanna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00017 304002 312322 Svo á móti kemur mót tilgátan sem er sem sagt mótstæð við núll tilgátuna og það er það sem við erum að reyna að sanna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00018 312701 319201 Og þetta er bara sett upp svona út af hérna raunverulega stærðfræðin á bak við þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00019 320877 356533 Það er yfirleitt þannig að við erum að reyna sem sagt að að afsanna núll tilgátuna til þess að hitt gildi og sem dæmi um þetta er til dæmis að, já, hérna erum við með núlltilgátu sem segir að meðalstærð heila hjá fólki sem reykir er sú sama og þeim sem reykir ekki og, og þá er mót tilgátan sem sagt andstæðan við þetta, um það að heilastærð reykingarfólks sé ekki sú sama og heilastærð fólk sem reykir ekki, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00020 356533 388783 þannig að yfirleitt er núlltilgátan, svona, svona einföld, hérna, staðhæfing sem er með sem sagt jafnt og merki hann er að bera saman eitthvað tvennt, og þá er mót tilgátan sem sagt allt hitt sem sagt fyllimengið af þessari núlltilgátu og eins og ég segi þetta er bara sett upp svona af því að út af sem sagt öllu á bak við þetta þá er einfaldara að, að sanna eða afsanna þessar staðhæfingar með því að setja þær upp sem sagt á þennan hátt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00021 389165 404365 Og eins og ég segi líka þá erum við alltaf að reyna að sem sagt afsanna þessa núlltilgátu en svo hérna hafið þið líka heyrt þegar maður er með svona tilgátur að það er alltaf sagt með níutíu og fimm prósent vissu eða níutíu og níu prósent vissu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00022 405038 412069 Og það er sem sagt sem gefur, svona, tilfinninguna fyrir því hversu örugg við erum með þessa [HIK: staðhæfing] staðhæfingu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00023 412069 444298 Þá notum við þetta sem sagt significance level sem yfirleitt kallað alfa sem að sem sagt segir okkur hversu öruggt prófið er [HIK: tilgát] tilgátuprófið er og, og hérna, og þegar maður er, sem sagt í svona, hérna, tölfræðivinnslu þá yfirleitt ákveður maður fyrir fram hvaða, hérna, significance level, maður vill vera með hvort maður sé að vinna með níutíu og fimm prósent, eða níutíu og níu prósent og, og hérna, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00024 444918 460826 svo, sem sagt reiknar maður út p-gildið í prófinu sínu og ber það saman við þetta alfa gildi sem að maður var búinn að ákveða fyrir fram og svo segir maður út frá því hvort að þetta sé tölfræðilega marktækt, sko hvort þetta standist eða ekki, hvort við ætlum að hafna núlltilgátunni eða ekki. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00025 462113 472172 Og, og hérna, já, þannig að þetta byggir á þessu tvennu, að við, hérna, erum með sem sagt tilgátan, tilgátan okkar við reiknum út einhvers konar p-gildi. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00026 472672 481091 Svo berum við p-gildið saman við þetta significance level og út frá því ákveðum við hvort við ætlum að hafna eða ekki hafna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00027 485461 506028 Og hér er sem sagt eitt dæmi um svona tilgátu próf þar sem að einhver, hérna, vísindamaður ætlar að, að, hérna, prófa eftirfarandi tilgátu: Hann sem sagt er að planta tómötum, þessi maður, og hann vill vita hvort að tómatarnir, hérna, vaxi hraðar eftir því hvort hann gefi ​þeim áburð eða ekki. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00028 507098 525446 Og þá setur hann fram þessar, þetta tilgátupróf þar sem núlltilgátan er að, hérna, tómatarnir þeir vaxa ekki hraðar ef hann setur áburð í moldina og þá er móttilgátan að, sem sagt, andstæða, að þeir vaxi hraðar þegar hann setur, sem sagt áburð í moldina +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00029 526464 550515 og auðvitað náttúrlega þegar hann er að setja upp þessa tilraun sína þá þarf hann að vera svolítið passasamur með það hvenær hann plantar hann þarf náttúrulega að planta þessum plöntum á sama tíma þannig að þarf líka að passa það að þær fái jafn mikla sól og það sé jafnmikill, mikið vatn og svona þannig að hann þarf aðeins að pæla líka í hvernig hann setur upp tilraunina sína til þess að vera viss um að niðurstöðurnar séu marktækar en ef hann gerir það +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00030 550515 558995 og svo lætur hann helminginn af tómötunum fá áburð og hinn helminginn ekki fá áburð og mælir svo hreinlega hversu hratt þessir tómatar vaxa. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00031 560741 591424 Þá er hann kominn með sem sagt einhvern grundvöll til þess að prófa þetta og, og hérna, hann sem sagt fær út þetta að líkurnar á því að að, hérna, niðurstöðurnar passi ekki við núlltilgátuna séu níutíu og sex prósent, en af því að hann ákvað að vera með sem sagt fimm prósent significance þá, hérna, ákveður hann að að hafna núlltilgátunni af því þið sjáið muninn á níutíu og sex og fimm prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00032 594201 598791 Já og kannski ágætt að hafa í huga sem ég talaði um áðan, að significance level mundi vera níutíu og fimm prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00033 599250 619552 En þá er það raunverulega öryggið sem við erum með en significance-ið mundi vera þá fimm prósenta, þegar hundrað mínus fimm, það er sem sagt allt sem er fyrir utan, þannig við erum, ég er að tala um, já, þetta er svona svolítið talað um þetta sem sagt á sama tíma, annaðhvort fimm prósent eða níutíu og fimm prósent, eitt prósent eða níutíu og níu prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00034 621080 622576 Fer eftir því hvernig maður er að orða þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00035 623577 637216 En en sem sagt í þessu tilfelli þá hafnar þessi maður sinni núlltilgátu af því að hann fær út þetta níutíu og sex prósent, hérna, test statistic. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00036 639908 645278 Ókei, en hvernig reiknum við út þessar líkur til að bera saman við significance level-ið okkar? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00037 646196 654745 Það eru bara ákveðnar reglur sem maður fylgir til þess að reikna það út og, sem sagt bara nokkur skref. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00038 655826 661581 Og í fyrsta lagi þá náttúrulega erum við með úrtakið okkar þar sem við erum að mæla þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00039 661611 665975 Við erum með þessa tómataplöntu sem við mældum tímana á hversu hratt þær uxu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00040 668038 711496 Og, ​já, þannig að við reiknum sem sagt við pælum í hvaða tölfræðilegu, hérna, ályktanir við erum með og út frá þessu þá vitum við sem sagt út frá gögnunum sem við erum með þá vitum að þá drögum ályktanir um það hvaða, hérna, hvaða dreifingu þau fylgja og voðalega oft þá er maður að vinna með normaldreifingu, maður getur líka verið að vinna með t dreifingu ef að ef að hérna úrtakið er frekar lítið en út frá, sem sagt úrtakinu okkar, þá reiknar maður það sem heitir sem sagt test statistic +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00041 714067 749014 og maður sem sagt gefur sér eitthvað um það hvaða dreifingu þessi, þetta test statistic fylgir ef að núlltilgátan, sem sagt stendur og af því að við erum komin með þetta eina gildi sem heitir test statistic út frá úrtakinu okkar og við erum búnir að gefa okkur eitthvað um það hvaða dreifingu þetta gildi mundi fylgja ef að núlltilgátan heldur þá getum við reiknað út sem sagt þessar líkur sem við þurfum til þess að bera saman við ​alfað okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00042 751485 752855 En ég mun taka dæmi um þetta á eftir. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00043 753024 786370 En alla vegana þá, hérna, sem sagt þegar við erum komin með test gildið okkar þá getum við reiknað út p-gildið fyrir þetta test gildi sem að þið sjáið svona myndrænt hér aðeins að þetta mundi til dæmis vera normaldreifing og í þessu tilfelli þá erum við að nota alfa sem svarar til þessa svæðis, sem sagt rauða svæðis undir kúrfunni þar sem að, sem sagt +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00044 787720 800336 þetta rauða svæði undir kúrfunni það er raunverulega fimm prósent af öllu svæðinu undir þessari kúrfu. Þannig að allt hérna sem er ekki rautt það ​eru þessi níutíu og fimm prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00045 801279 821275 En undir þessu rauða er þessi fimm prósent sem svarar til raunverulega significance level-sins okkar og svo reiknuðum við út eitthvað, hérna, z-gildi út frá úrtakinu okkar og þetta z-gildi er það sem kallar test statistict, sem sagt byggir á úrtakinu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00046 822782 832538 Og við getum fundið út frá, já, og við gefum okkur að það fylgir sem sagt normaldreifingu í þessu tilfelli, og við getum fundið p-gildi fyrir þetta ákveðna z-gildi. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00047 832538 866203 Bara með því að sjá hversu mikið af kúrfunni er er sem sagt ef maður heildar alla kúrfuna eða þú veist þarna flatarmálið undir kúrfunni upp að þessu z þá mundi það vera p-gildið okkar og þá getum við borið p-gildið saman við alfað og í þessu tilfelli þá mundi p-gildið vera raunverulega stærra heldur en, heldur en significance level-ið af því að þið sjáið það að flatarmálið þetta strikaða það er stærra heldur en, heldur en, sem sagt þetta rauða. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00048 872375 876179 Svona getur maður sem sagt séð þetta fyrir sér myndrænt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00049 877296 896768 En nú er ég búinn að vera minna svolítið á að z-gildi eða z-scores og það er einhver svona, já, svona, hérna, parameter sem maður getur reiknað út frá gögnunum sínum og maður er sem sagt að bera úrtakið eða gögnin saman við normaldreifingu +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00050 898596 908254 og þá er þetta svona gildi sem að maður getur séð hvernig talan manns, sem maður er með eða úrtakið manns er miðað við alla dreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00051 909183 916912 Og ef þið horfið á normaldreifinguna þá hefur hún þann eiginleika ef við erum hérna með, sem sagt meðaltalið. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00052 918725 937244 Þetta er meðaltalið hérna, sem sagt miðjan á dreifingunni þá, og við reiknum út staðalfrávikið þá er, sem sagt erum við með, sem sagt hérna megin hérna erum við með eitt meðaltal mínus eitt staðalfrávik og hérna megin erum við með eitt meðaltal plús eitt staðalfrávik og þið sjáið að hún er alveg symmetrísk alveg um miðjuna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00053 938193 952644 og normaldreifingin hefur þá eiginleika að innan eins staðalfráviks frá meðaltalinu, sem sagt sitt í hvora áttina eru sextíu og átta prósent af öllum gögnunum. Öllu dreifingunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00054 952960 958169 Flatarmálið undir þessu hérna, hérna á milli eru sextíu og átta prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00055 958210 967190 Og svo þegar við förum tvö staðalfrávik frá meðaltalinu þá erum við komin með níutíu og fimm prósent af allri dreifingunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00056 967648 976135 Þannig að flatarmálið hérna milli µ mínus tveir sigma og upp í µ plús tveir sigma er níutíu og átta prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00057 976191 979868 Og svo ef við förum aðeins lengra út þá kemur alltaf meira og meira. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00058 980936 990936 Þannig að þegar við erum komin upp í þrjú staðalfrávik þá erum við komin með níutíu og níu komma sjö prósent líkur á því að vera sem sagt þarna inni á þessu inná þessu svæði. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00059 994692 997461 En hvað er yfirleitt hægt að gera með z-gildi? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00060 997461 1009115 Jú z-gildi eru svona leið til að staðla gögnin okkar til þess að færa þau, sem sagt yfir á þetta normaldreifingarform. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00061 1010048 1029243 Þannig að ef við erum með eitthvað úrtak úr, úr þýði, þar sem þýðið hefur meðaltalið ​µ og staðalfrávikið sigma þá getum við tekið, hérna, úrtakið okkar og reiknað meðaltalið á því, +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00062 1030451 1038549 og svo ef við drögum frá sem sagt meðaltal þýðisins og deilum með staðalfrávikinu þá fáum við út þetta z-score og við getum borið það saman við meðaldreifingunna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00063 1039280 1047101 Þannig að ef þið ímyndið ykkur að í einhverjum kúrs er meðaleinkunnin sex og staðalfrávikið er einn. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00064 1048044 1056037 Og svo kemur einhver nemandi og hann fær út sjö í prófinu og hann vill vita hvernig hann, sem sagt er miðað við alla hina. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00065 1056895 1081223 Þá getur hann notað þessa aðferð til þess að reikna út hvernig hann er miðað við alla hina, þannig að hann mundi þá taka sem sagt sjö mínus sex og deilt með einum þannig að það mundi þá vera sex og það þýðir þá að hann mundi vera, sem sagt sex staðalfrávikum, raunverulega, frá, fyrirgefið einu staðalfráviki frá öllu þýðinu, frá, miðað við alla hina. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00066 1081472 1085441 [UNK] sjö mínus sex er einn en ekki sex. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00067 1085862 1088255 En allavegana, hérna sjáið þið þetta miðað við normaldreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00068 1088536 1098771 Að vorum hérna áðan í, sem sagt efstu línunni þar sem við erum með normaldreifinguna hér. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00069 1101753 1115846 Þegar við reiknum z-score-in þá erum við í raun búin að færa þau yfir á þetta hérna form, og þá vitum við að ef z-score-ið okkar er einn þá erum við hér og ef z-score-ið er tveir þá erum við hér og svo framvegis. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00070 1116244 1124338 Þannig að við vitum hvernig okkar úrtak er miðað við alla normaldreifingunna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00071 1130090 1163061 Já, þannig að eins og við segjum hérna þá er sem sagt z-gildið segir þér hversu mörg staðalfráviki þú ert frá, frá meðaltali, meðaltalinu og, og það kallast að, sem sagt, eins og ég sagði að staðla og þetta er oft sem gerir við gögn áður en maður byrjar að vinna með þau er maður staðlar þau til þess að koma þeim inn á inn á þetta inn á þetta, sem sagt sama bil þannig að séu öll á sama level-inu þannig að þið ímyndið ykkur að, að til dæmis ef við mælum hæð í sentimetrum +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00072 1163061 1189482 og, og segjum skóstærð bara í skónúmerum raunverulega, þá er miklu meira, sem sagt tölurnar í hæðinni eru miklu dreifðari heldur en skóstærðirnar því skóstærðirnar eru kannski á bilinu hvað þrjátíu og sex upp í fjörutíu og sex meðan hæðin getur, hérna, hefur miklu meira, miklu meira range +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00073 1189982 1198509 og ef við stöðlum báðar þessar stærðir þá komast þær, svona, inn á raunverulega sama level þannig að það er betra, kannski auðveldara að bera þær saman. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00074 1201920 1215155 Þannig að ímyndið ykkur að ef við erum ef við erum að spá í skóstærð þá er munurinn á, á, þú veist, fjörutíu og fjörutíu og tvö það eru bara tvær tölur, sem sagt, já, ​raunverulega tvær stærðir á milli. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00075 1215746 1232369 En það lýsir miklu stærri mun heldur en munurinn á hundrað og sextíu og hundrað og sextíu og tveimur, þótt það sé líka bara tvær einingar þannig ef við, svona, stöðlum þetta þá kemst það svona allt saman á sama level-ið svolítið þannig að það auðveldara að bera saman mismunandi breytur. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00076 1235250 1269133 En já, en við sjáum líka smá útúrdúr en þegar við erum búin að nota þessi z-score, þá getum við, sem sagt flett upp þessum líkum hversu mikið svæði er undir kúrfunni eða það er hægt að muna þessar þumalputtareglur hér að, sem sagt sextíu og átta prósent af dreifingunni er innan eins staðalfráviks, sem sagt er hér. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00077 1269242 1275160 Hérna erum við með sextíu og átta prósent massans ef við heildum flatarmálið undir körfunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00078 1277628 1283990 Innan tveggja staðalfrávika eru níutíu fimm prósent og innan þriggja staðalfrávika eru níutíu og sjö og hálft prósent. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00079 1284516 1289433 Og þetta er svona kannski bara, já, tölur ​sem er ágætt svona að hafa bara í huga. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00080 1290538 1295489 Maður getur alltaf alltaf flett þeim upp en þetta er bara svona, já, reglur um normaldreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00081 1298297 1301267 Og við tökum nú dæmi hvernig við mundum gera þetta í praktís. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00082 1301694 1316403 Ef við erum með einhverja bíla sem eru að keyra eftir Miklubrautinni og, hérna, og það, sem sagt er búið mæla það bara yfir einhvern tíma að meðalhraði bíla er áttatíu kílómetrar á klukkustund. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00083 1317090 1321028 Og staðalfrávikið á þessum hraða eru átta kílómetrar á klukkustund. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00084 1322493 1350090 ​Ókei, og svo ef við tökum einn bíl af handahófi og mælum hvað hann er hratt, fer hratt. Hverjar eru líkurnar á því að hann sé að keyra á níutíu kílómetra hraða eða minna þannig að raunverulega sem við viljum vita eru hverjar eru líkurnar á því að hraðinn ​á þessum, sem sagt þessum bíl sem við veljum af handahófi sé minna eða jafnt og níutíu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00085 1354362 1358529 Og núna erum við, sem sagt að gefa okkur að þetta sé, sem sagt normaldreift. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00086 1360531 1378531 Og það sem við byrjum á að gera er að reikna þetta z-score með því að bara setja inn í inn í formúluna en núna erum við bara með sem sagt einn bíl þannig að meðaltalið er bara níutíu, við erum ekkert að pæla í neinu úrtaki meira en það er bara eitt, einn bíll í úrtakinu og þá getum við umskrifað þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00087 1378531 1408166 Svo segjum við að líkurnar á því að z sé minna en eða jafnt og níutíu mínus áttatíu deilt með átta og þá erum við búin að staðla þennan ​hraða á þessum bíl með því að z-score og þá getum við notað, sem sagt þessa stöðluðu normaldreifingunni til þess að reikna þessar líkur +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00088 1410441 1425337 og þá ef við pælum í því hvernig þetta lítur út munið þið við vorum með normaldreifingunna sem var svona eftir því sé staðlað þannig að það mundi vera núll og okkar gildi hérna z-score-ið okkar einn komma tuttugu og fimm. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00089 1425717 1435092 Þannig að við erum svona sirkabát einhvers staðar hér einn komma tuttugu og fimm og núna viljum við reikna þetta hérna flatarmál. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00090 1438625 1446403 Þetta er raunverulega það sem við viljum finna, til þess að finna þessar líkur. ​ +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00091 1446403 1455877 Og, og þetta er eitthvað sem við getum bara flett upp í töflum eða við getum reiknað það. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00092 1455920 1479483 Það eru hérna vefsíður þar sem maður getur reiknað svona líkur þannig að þegar þið ýtið á þessa linka í glærunum þá komist þið inn á svona síðu sem þið getið reiknað þetta eða þið getið bara farið í Python, einfaldlega, einfaldlega farið í Python og notað, sem sagt, hérna, þetta normfall úr SciPy stats pakkanum +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00093 1481836 1499892 og kallað svo á, sem sagt bara norm sem er normaldreifingin og cdf-ið sem við vorum að tala um í seinustu viku af einum komma tuttugu og fimm og þá reiknar, sem sagt þetta flatamálið undir ferlinum upp að einum komma tuttugu og fimm. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00094 1500519 1510820 Og þá fáum við út líkurnar áttatíu og níu komma fjögur prósent þannig að spurningin var: +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00095 1512912 1519451 hverjar eru líkurnar á því að bíll valinn af handahófi sé að keyra á níutíu kílómetra hraða eða minna? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00096 1520121 1538712 Mundi þá vera áttatíu og níu komma fjórir og í þessu tilfelli þá vorum að gefa okkur, sem sagt að, hérna, þessir bílar sem eru að keyra miklubrautinni, hraði þeirra hann fylgir normaldreifingu með meðaltal áttatíu og staðalfrávik átta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00097 1541445 1544926 En svo, hérna, er ekki alltaf allt normaldreifð. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00098 1545196 1549497 Stundum þarf maður að vinna með aðrar dreifingar eins og til dæmis t dreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00099 1550756 1579928 Þetta eru ekki glærur frá mér, sko, þetta kemur frá Magnúsi en, en, hérna, sem sagt t-dreifingin hún var fundin upp af þessum manni sem hét, hérna, já, W S Gosset ​og hann kallaði sig stúdent og hann, sem sagt var í einhverju svona verknámi í Guinness-verksmiðjunni þar sem þeir sem sagt voru að sponsor-a einhverja, svona, já, afburðanemendur af því að þeir vildu sem sagt optimize-a workflow-ið sitt og, og svoleiðis. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00100 1580444 1605163 Þannig þeir buðu, buðu afburðanemendum í stærðfræði og tölfræði að koma til sín og hjálpa sér og þar var þessi Gosset karl að vinna, sem sagt með einhver gögn og þróaði þessa, þessa, hérna dreifingu sem heitir students t dreifing og hann sem sagt hann skrifaði einhverjar fræðigreinar og eitthvað um þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00101 1605253 1615395 En hann vildi ekki koma fram undir nafni þannig að student var hérna sem sagt svona já, ghostname-ið hans eða þannig. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00102 1616736 1650902 En alla veganna þá þróaði hann þessa t dreifingu sem að, hérna, er mjög tengd normaldreifingunni nema hún, maður notar hana þegar maður veit ekki staðalfrávik þýðisins af því oft þannig líka að þegar maður er í þessum tölfræðipælingum að maður veit ekki hvað staðalfrávikið er og þegar maður notar normaldreifinguna þá verður maður að gefa sér að maður viti hvað staðaldreifingin er, staðalfrávikið er en ef maður veit það ekki þá nota maður, þá notar maður t dreifinguna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00103 1652919 1689664 og, og það á líka, sem sagt við um það þegar maður er með, sem sagt lítil úrtök, kannski bara tíu eða, eða færri, sex og í staðin fyrir að reikna z gildi þá reiknar maður t gildi með þessari jöfnu hér þar sem að þið sjáið að munurinn er að við erum aftur með, sem sagt meðaltal úrtaks mínus meðaltal þýðis þarna uppi á strikinu en undir strikinu erum við núna með, sem sagt staðalfrávik úrtaksins deilt með kvaðratrótin af n þar sem n er stærð úrtaksins +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00104 1689664 1703968 og þegar maður gefur sér að test statistic-ið, sem sagt uppfylli núlltilgátuna þá, þá sem sagt fylgir hún t dreifingunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00105 1703968 1706028 Þessi, þessi stærð hér. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00106 1707478 1709948 Og hérna sjáum við t dreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00107 1710127 1712188 Hún líkist mjög normaldreifingunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00108 1712768 1750051 Reyndar er þessi bláa kúrfa það er normaldreifingin og þessi rauða og þessar grænu eru t dreifing með mismunandi, hérna, freedoms, nei, frígráðum, sem sagt degrees of freedom og þetta degrees of freedom það, sem sagt er háð úrtaksstærðinni. Þannig að ef við erum með úrtak með sex, sex breytum, eða það er að segja sex úrtakastærð sex, þá er þetta degrees of freedom það er sem sagt sex mínus einn eða fimm. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00109 1750632 1760500 Þannig að, já, degrees of freedom er alltaf sem sagt stærð úrtaksins mínus einn. Þannig að ef við værum með úrtakastærð, til dæmis ellefu hvað mundi degrees of freedom vera? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00110 1764474 1765526 Ef það er n mínus einn? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00111 1766865 1769721 Tíu. Nákvæmlega. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00112 1770061 1777576 En þið sjáið það að, sem sagt þessi t dreifing hún líkist normaldreifingunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00113 1777576 1785511 Hún er líka svona symmetrísk um miðjuna en hún nær ekki jafnhátt upp og halarnir þeir eru aðeins feitari. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00114 1786109 1795991 Og það þýðir raunverulega að, að, hérna p-gildin okkar þau verða aðeins, þau verða aðeins, sem sagt stærri. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00115 1795991 1803289 Þannig að það eru meiri, ​sem sagt líkur á því raunverulega að maður hafni ekki núlltilgátunni. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00116 1805820 1834928 En þegar úrtakstærðin stækkar verður stærri og stærri og stærri þá nálgast t dreifingin normaldreifinguna þannig að sem sagt þessar kúrfur sem eru neðst hérna mundu raunverulega vera, hérna, t dreifing með fáum degrees of freedom og svo aukast þær eftir því sem toppurinn eykst og svo þegar n stefnir óendanlegt þá verður þetta normaldreifingin. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00117 1838627 1841477 Og hér er dæmi um þetta þar sem við mundum nota t dreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00118 1843471 1858905 Hann, hérna, Ari rektor, hann segir að allir sem að útskrifaðist úr HR séu með, hérna, að meðaltali tvö hundruð dollara í tímakaup og, hérna, hann segir ekkert um staðalfrávikið. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00119 1858905 1859625 Hann bara segir þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00120 1859625 1860919 Þetta er meðaltalið. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00121 1861428 1881981 ​Og svo fer ég og ég spyr níu nemendur sem eru búnir að útskrifast hvað þau séu eiginlega með í tímakaup og reikna út þeirra meðaltal úr þessu úrtaki að þeirra meðaltali sé hundrað og áttatíu dollarar og sem sagt staðalfrávik úrtaksins eru þrjátíu dollarar og svo spyrjum við okkur: +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00122 1882071 1904682 Hverjar eru líkurnar á því að, sem sagt meðallaun útskrifaðra nemenda séu stærri en hundrað og áttatíu og eins og þið sjáið hér þá erum við ekki, vitum við ekki hvað staðalfrávik úrtaksins er, nei, fyrirgefðu, staðalfrávik þýðisins er, bara úrtaksins og við erum með úrtakastærð níu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00123 1905586 1927431 Þannig að við ætlum að nota t dreifinguna og við byrjum á að reikna t-score-ið okkar sem að er, sem sagt hérna t þar sem við tökum x mínus [mu] deilt með staðalfráviki úrtaksins deilt með kvaðratrótinni af stærð úrtaksins og fáum þarna út tvo. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00124 1930624 1952890 En við þurfum að vita eins og áður hvað, sem sagt p-gildið er með því að reikna þetta flatarmál undir kúrfunni og það gerum við eins og áður með því að fletta upp þessu gildi það er hægt að gera það í töflu, það er hægt að gera það á, hérna, alls konar síðum á netinu en líka bara í Python. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00125 1953567 1970694 Þannig að núna ef við erum með, sem sagt importum við þessu t úr SciPy stats og á sama hátt þá reiknum við cdf-ið af gildinu mínus tveir, af því að það var t gildið okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00126 1971016 1974959 En takið eftir því að við erum með átta. Af hverju erum við með átta þarna líka? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00127 1980188 1989328 Já, af því að t dreifingin hún, sem sagt tekur tvo parametra, annars vegar t gildið okkar og hins vegar hversu margar degrees of freedom. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00128 1989575 1992612 Degrees of freedom er alltaf einn. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00129 1992965 2001246 Einu minna heldur en stærð úrtaksins og við vorum með úrtakastærð níu þannig að við erum með átta gráður hér í þessu tilfelli. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00130 2001276 2025877 Og þá fáum við út, sem sagt einhverjar líkur, já, fjögur prósent líkur og það er þá í raunverulega, hérna, flatarmálið upp að significance level-inu okkar og ef við ætlum að vera með fimm prósent significance level ætlum við að hafna eða ekki hafna? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00131 2028343 2032993 Er þetta rétt eða er þetta ekki rétt miðað við okkar úrtak? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00132 2036013 2037003 Þetta er ekki rétt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00133 2040291 2043066 Við, sem sagt getum hafnað núlltilgátunni í þessu tilfelli. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00134 2045300 2049311 Ókei. Og eitt tilgátupróf í viðbót sem heitir key squared. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00135 2049311 2052070 Þetta er bara önnur dreifing sem ég ætla að sýna ykkur með smá dæmi. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00136 2053833 2062202 Þetta er til dæmis notað til þess að bera saman hvort að, sem sagt svona faktor level séu, séu, hérna, óháð eða ekki. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00137 2062717 2075840 Þannig að ef við erum til dæmis með með, eins og hérna stendur, með kyn og hversu, hérna, empathetic fólk er, þá getum við séð hvort það sé einhver fylgni á milli þessara tveggja breyta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00138 2075840 2084376 Það er kannski oft að sagt að konur hafi svona meira empathy heldur en menn og þetta var sem sagt þetta próf sem maður getur notað til þess að prófa þessa staðhæfingu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00139 2087498 2094059 Key squared dreifingin eða key kvaðrat hún lítur svona út. Hún er líka byggð á mismunandi, sem sagt degrees of freedom. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00140 2095690 2105197 Hérna sjáið þið nokkrar, sem sagt variation-ir fyrir mismunandi degrees of freedoms en hún, sem sagt er ekki svona symmetrísk eins og bæði t og normaldreifingin. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00141 2105757 2115302 Hún er, hérna, svona, já, feit hérna á einum stað svo er hún með hala í aðra áttina en ekki í báðar áttir, sem sagt bara, tekur bara jákvæð gildi. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00142 2119273 2124043 Og key kvaðrat, sem sagt test statistic-ið er reiknað svona. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00143 2125119 2127876 Ég skal fara aðeins á næstu glæru til að útskýra þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00144 2128797 2152695 Í þessu tilfelli þá erum við, sem sagt með fimm hundruð einstaklinga í Bandaríkjunum valdir af handahófi og þeir eru spurðir út í sitt álit á einhvers konar, hérna, já, svona tax reform bill og svo sjáið þið niðurstöðurnar að demókratar þeir eru, hérna, mikið hlynntir þessum breytingum. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00145 2155137 2163387 Það eru sem sagt einhverjir sem er alveg sama og ekkert voðalega margir sem eru á móti á meðan repúblikanar þeir eru akkúrat öfugir. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00146 2164038 2169976 Það eru færri sem eru samþykkir þessu heldur en eru, sem sagt mótfallnir þessu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00147 2170516 2186166 Þannig ef við horfum bara á þessa töflu þá getum sem sagt við gert okkur í hugarlund að það sé munur á skoðunum fólks í þessum tveimur flokkum og, hérna, og hérna sjáum við hvernig þetta mundi vera bara myndrænt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00148 2186166 2189101 Við erum með, sem sagt þessi, þessar þrjár skoðanir hérna: +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00149 2189737 2213081 Að vera hlynntur, alveg sama og á móti þar sem að, hérna, þessir grænu eru republicans og þessir rauðu eru demókratarnir og þið sjáið bara ef þið horfið á þessa mynd að það eru svona eiginlega alveg merki um það að, að það sé, sem sagt fylgni á milli þessara tveggja breyta, skoðunarinnar og stjórnmálaflokksins. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00150 2214820 2220248 Nema það að við getum prófað þetta með þessu key squared testi þessu key kvaðrat testi. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00151 2221184 2230643 Þar sem við reiknum út, aftur, þetta test statistics og með þessum hætti, þar sem þetta o og e byggir á þessari töflu sem þið sjáið hér. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00152 2230775 2237010 Þannig að o er það sem er observed þar sem við mælum á meðan expected er það sem við mundum búast við. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00153 2240186 2262539 Og svo á sama hátt, aftur, þá finnum við p-gildið með því að finna sem sagt gildi úr úr töflunni þar sem að degrees of freedom er r mínus einn sinnum c mínus einn þar sem r stendur fyrir rows og sé stundum fyrir columns þannig að hversu margar raðir í töflunni erum við með og hversu marga dálka í töflunni erum við með. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00154 2265710 2280119 Þannig að í þessu tilfelli við getum, sem sagt [UNK] sleppi ég að spá í þessu totals því við erum bara búin að reikna út heildarfjöldann ef við spáum bara í, sem sagt þessa mismunandi flokka. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00155 2280713 2285369 Þá sjáum við það að við erum með tvær raðir og þrjá dálka. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00156 2286335 2292822 Þannig að hvað mundum við vera með margar degrees of freedom í þessu tilfelli, ef það er n mínus einn sinnum c mínus einn? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00157 2298186 2304500 R mínus einn er einn og c mínus einn er tveir. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00158 2305369 2306690 Af því við erum með þrjá dálka. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00159 2307983 2312478 Þannig við myndum vera með tvisvar sinnum eitt degree of freedom, sem eru tveir. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00160 2314652 2319320 Og í þessu dæmi þá mundi þetta vera sem sagt núlltilgátan okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00161 2320094 2328800 Þessar tvær breytur, party og view, sem sagt hvaða stjórnmálaflokki þú [HIK: fylg] fylgir og hvaða skoðun þú hefur. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00162 2330226 2350655 Núlltilgátan er sú að þessar tvær breytur séu óháðar, sem sagt ef önnur, hún fylgir ekki hinni og ef að h núll er raunverulega rétt, ef að hún stenst, þá mundu við búast við því að niðurstöðurnar væru þessar hér, ekki satt? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00163 2351487 2358434 Að þessar þrjár tegundir af skoðunum, þær eru saman innan þessara tveggja flokka. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00164 2359039 2360239 Dreifingin er sú sama. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00165 2360677 2364635 En það sem við mældum þegar við fórum og spurðum fólk var þetta hérna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00166 2364967 2370762 Þannig að þið sjáið alveg að það er greinilegur munur á því sem maður myndi búast við og því sem við mældum. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00167 2370802 2374592 Og þetta er í raun veru það tvennt sem við erum að bera saman í þessu tilfelli. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00168 2375248 2378070 Það sem við búumst við og það sem við mældum. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00169 2380052 2384400 Og hérna sjáið þið hvernig við reiknum það sem við búumst við, þetta expected. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00170 2385827 2403126 Er að við tökum raunverulega bara heildargildin, sem sagt hversu margir í heildina voru, hérna, sammála og hversu margir í heildina voru demókratar og deilum með heildinni eins og þið sjáið þarna uppi: +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00171 2403222 2409061 Tvö hundruðu áttatíu og fimm, sem eru þessi tvö hundruð áttatíu og fimm sinnum tvöhundruð og tveir deilt með fimm hundruð. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00172 2409061 2422596 Þannig að þetta er það sem við myndum búast við að fá ef það væri engin fylgni á milli og við gerum það sem sagt fyrir alla reitina. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00173 2423282 2428652 Og svo bara fyllum við inn í formúluna fyrir key kvaðrat test gildið okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00174 2429748 2452059 Þannig að við tökum raunverulega, en sjáið þarna fyrsta, það mundi vera hundrað þrjátíu og átta, sem að er þessi hundrað þrjátíu og átta hérna, democrat favor, og við drögum frá hundrað og fimmtán komma fjórtán, sem að er expected value fyrir democrat in favor og svo framvegis og leggjum það allt ​saman saman. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00175 2452617 2482038 Þá fáum við út test gildið okkar og svo flettum við upp gildinu í töflu eða notum Python, og hérna sjáiði hvernig við gerum þetta í Python þá erum við með þessa key tveir cdf af þessu gildi og tveimur free gráðum og fáum út, sem sagt mjög stóra tölu eða það er þessa tölu sem er mjög nálægt einum en við þurfum svo að draga einn, sem sagt draga hana frá einum til þess að fá líkurnar útaf því við erum sem sagt að finna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00176 2482038 2505246 flatarmálið hér en ekki hér, sem sagt út úr þessu kemur núll komma núll núll einn og, og hérna og við getum hafnað núlltilgátunni og við getum sagt eins og við vorum búin að sjá út frá gögnunum að það er fylgni á milli skoðunar og stjórnmálaflokks. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00177 2508059 2521239 Hérna í í í Jupyter eða, þú veist, í [HIK: work] notebook-inu sem er á, á Canvas þá er farið í gegnum það hvernig maður getur reiknað þetta líka bara í því að nota staðlaðar aðferðir í Python. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00178 2526047 2537215 En alla vegana, sama hvað þið eruð að prófa, þá eru þetta yfirleitt sama, sama aðferðin að maður reiknar út test statistic út frá úrtakinu sínu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00179 2538646 2553019 Maður notar það test statistic til að finna út p-gildi, p-gildið er háð dreifingunni sem við erum að nota, og svo ber maður p-gildið saman við significance-ið sem maður er að, sem sagt, er búinn að ákveða fyrir fram að eigi að vera. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00180 2553523 2563829 Þannig að þetta eru þessi þrjú skref og þegar maður ber saman test, nei, p-gildið og significance level-ið út frá því ákveður maður hvort maður hafni núlltilgátunni eða ekki. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00181 2566766 2579548 Ókei, svo aðeins um öryggisbil þau eru, sem sagt aðferð til þess að mæla, hérna, svona, já, óöryggi sem að tengist mati á stika. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00182 2580746 2600181 Þannig að ímyndum okkur sem svo að við viljum vita hver meðalhraði bíla af Miklubrautinni er og við tökum úrtak, við mælum hraðann hjá hundrað bílum og við ætlum að nota þetta sem, sem sagt mælikvarða á meðaltala, meðaltal þýðisins. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00183 2600221 2606418 Og þá getum við reiknað út öryggisbil fyrir þetta meðaltal sem við reiknum í úrtakinu okkar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00184 2607313 2622952 Og þá getum við sagt, þú veist, að níutíu og fimm prósent viss um það að hið sanna meðaltal liggi inni í þessu bili þannig að þetta lítur einhvern veginn svona út, að við erum með, sem sagt þýði með óþekkt meðaltal. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00185 2623052 2660425 En við vitum hvað staðalfrávikið er þá reiknum við út öryggisbil fyrir meðaltalið með þessari jöfnu hér við erum með meðaltal úrtaksins og svo leggjum við og drögum frá sitt hvoru megin, annars vegar, hérna, z-gildið sinnum staðalfrávikið deilt með stærð úrtaksins, kvaðratrótina af því, og drögum frá þannig að þið getið ímyndað ykkur það ef ef, hérna, meðaltalið er hér einhvers staðar þá erum við að leggja við erum að taka þessa tölu sitthvoru megin við þetta meðaltal ég ætla að fá út einhvers konar bil. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00186 2667387 2674101 Tilfelli þá erum við með einhvern nemanda sem er að, já, hann er að gera einhverjar efnafræðitilraunir. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00187 2674101 2678922 Hann er að mæla sem sagt suðumark á einhverjum vökva og hann mælir þessi hérna gildi. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00188 2678922 2689108 Og hann vill reikna öryggisbil fyrir suðumark þessa vökva út frá gögnunum sínum og þá notar hann sem sagt þessa aðferð. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00189 2692987 2703217 Og þá fær hann út sjáið þið bil hérna meðaltalið er hundrað og einn komma tveir svo plús mínus einn komma sex fjórir fimm sinnum núll komma fjörutíu og níu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00190 2703608 2719601 Þannig að meðaltalið liggur þá hérna á þessu bili og athugið það að svona öryggisbil þau eru líka alltaf háð, sem sagt þessu significance level-i hversu örugg við erum um það að, að, hérna, talan liggur þarna +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00191 2719641 2734847 og athugið það líka að, að, sem sagt eftir því sem við erum minna örugg því minna verður bilið af því til þess að vera hundrað prósent örugg um að talan sé í bilinu þá náttúrulega þurfum við að hafa allan, allar rauntölurnar með. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00192 2735099 2742777 Þannig að ef við erum því öryggari sem við erum því stærra er bilið og því minna örugg sem við erum því minna getur bilið verið. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00193 2745179 2759012 Þetta er svolítið, hérna, flott síða sem ég bendi ykkur á að kíkja á þar sem maður sér svona á myndrænan hátt ýmiss konar, ýmiss konar tölfræðileg atriði sem við erum búnir að tala um. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00194 2759043 2764543 Þannig ef við förum til dæmis hérna í chapters og ég ætla að fara í þennan hér. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00195 2766422 2779597 Við förum í, hérna, í sem sagt öryggisbila estimation þá getum við hérna til þess að meta öryggisbilin þá getum byrjað á því að velja okkur hvaða dreifingu við viljum þannig að við erum með normaldreifinguna. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00196 2781686 2784784 Ég er að sýna ykkur eitthvað, já. Sorry. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00197 2796788 2798128 Ég ætlaði að sýna ykkur. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00198 2799367 2802507 Já hérna, fyrirgefðu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00199 2803547 2810742 Ég ætla að fara bara aftur á, á, hérna, já, sem sagt við erum með hérna, hvar er þetta? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00200 2811391 2819672 Já, sem sagt normaldreifinguna og hvað viljum við stór, stórt úrtak hvað er significance level-ið okkar? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00201 2821313 2836036 Og svo getum við startað eða byrjað að sampla hérna og þá, sem sagt sjáið þið að við erum með dreifinguna og það kemur alltaf úrtak af stærð níu úr þessari dreifingu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00202 2836802 2842985 Og við sjáum hversu vel þetta úrtak er að meta meðaltal dreifingarinnar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00203 2843516 2860581 Meðaldreifing er náttúrulega, er þessi, hérna, punktalína þetta ​mú og þið sjáið það að stundum þá fellur öryggisbilið fyrir utan en yfirleitt þá fellur þar fyrir innan og við erum með þarna [alpha] sem er núll komma níu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00204 2861306 2883333 Þannig að þið getið ímyndað ykkur að, að, hérna, sem sagt í eitt [HIK: pró] nei, fyrirgefðu, í tíu prósent tilfella þá mundi öryggisbilið falla fyrir utan af því að þeir eru, sem sagt níutíu prósent líkur á því að meðaltalið sé í úrtakinu og þá tíu prósent líkur á því að það sé ekki í úrtakinu. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00205 2885396 2901699 Ókei, þannig að ég ætla bara að stoppa þetta og, og ef við kíkjum svo aðeins áfram. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00206 2913543 2924353 Á, sem sagt týpur af error þegar við erum að hafna og ekki hafna núlltilgátum þá eru, sem sagt mismunandi möguleikar. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00207 2924353 2931143 Það getur verið að við séum að hafna núll, núlltilgátunni þegar að, hérna, hún er sönn. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00208 2931172 2935744 Þegar við ættum ekki að hafna henni og þá erum við með, sem sagt ​type eitt error. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00209 2938195 2943554 Og svo hins vegar getur verið að við höfnum henni ekki þegar hún er röng. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00210 2943585 2970574 Og þá gerum við error af týpu tvö og hérna, sem sagt erum við með, false positive hérna erum við með false negative en svo í hinum tilfellunum þegar við erum með núlltilgátu sem við höfnum ekki og hún er rétt, þá erum við með eitthvað sem er rétt gert og eins ef við höfnum rangri tilgátu þá er það líka rétt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00211 2971217 2996391 Þannig að mér finnst mjög ágætt að horfa á þessa mynd þegar ég er að velta þessu fyrir mér að, sem sagt hérna eru einhverjir sem eru í, sem sagt ólettuprófi og annars vegar erum við með hérna false positive, þessi karl hérna hann fékk niðurstöðurnar úr sínu prófi að hann væri ófrískur á meðan konan hérna hinum megin sem er komin, þú veist, sjö mánuði á leið hún fór í óléttupróf og fékk niðurstöðurnar að hún væri ekki ólétt. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00212 2997012 2999347 Þannig að það mundi vera false negative. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00213 3000545 3003344 Og svona finnst mér finnst mér ágætt að, ágætt að muna þetta. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00214 3005539 3007320 Ókei, einhverjar spurningar? +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00215 3010250 3015443 Þá skulum taka okkur taka pásu og, hérna, svo tölum aðeins um machine learning þegar við komum til baka. +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f_00216 3015833 3017958 Fimm mínútur. diff --git a/00006/9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4.txt b/00006/9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..41bd9ef48574990fd3d7cca7785f6908cb7c2048 --- /dev/null +++ b/00006/9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4.txt @@ -0,0 +1,40 @@ +segment_id start_time end_time set text +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00000 2040 7738 train Þannig að við tökum hérna eitt létt dæmi um, um földun með samfelldu. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00001 7738 18548 train Og ég bið ykkur að taka eftir að þetta er svona svolítið spurningin um glöggva sig á bilum, að gera hlutina yfir einhver bil. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00002 18548 44185 train En við höfum hérna gefið innmerki x af t, þetta er bara e í veldinu mínus a, té sinnum u af té þannig að þetta er núll fyrir, fyrir öll gildi [HIK: ta] eða té eða hérna er ég búinn að [HIK: skri] reyndar að gera, teikna þetta fyrir tá, öll [HIK: minn] minni en núll og svo byrjar að taka gildi hérna í núlli og, og svo er þetta svona dvínandi fall. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00003 44235 52097 eval Mjög mikilvægt að a sé stærra en, stærra en núll svo að mínus a sé, hérna, að gefa hérna deyfingu. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00004 52721 55974 train Og há af té er bara þrepfallið. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00005 57396 76251 train Þannig að það er kannski ekkert mikið um það að segja, við erum hérna þá strax komin með ex af, af tá og ef ég teikna hérna upp há af tá, há af, fyrirgefið, há af, af té mínus tá. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00006 76767 82790 train Og þetta er, þetta er þá tá ásinn. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00007 82968 114846 train Og ef ég læt té vera minna en núll að þá sjáið þið að, að, að sem sagt hérna þarf ég þá að, nú er ég orðinn svo góður að, að, að reikna, hérna, vörpun sjálfstæðu breytunnar, ég get séð að ég, hérna, er hérna búinn að, ég er búinn að spegla kassafallinu þannig að ég fæ einn hérna og svo var núll hérna en svo ætla ég að [HIK: fle] hliðra því hérna um mínus þannig að, þannig að ég fæ hérna einn hérna. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00008 114846 115919 train Bíddu nú við. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00009 116787 138935 train Og svo fer það hérna í núll áður en það kemur hérna í núllið og við sjáum að, að við fáum, ef að við margföldum há af té mínus tá við ex af tá að þá fáum við bara núll út úr þessu, þannig að, þannig að við, sem sagt fyrir, bíddu nú við höfum þetta svart hérna. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00010 138935 152361 train Fyrir há af té mínus tá, þegar að t er stærra en núll þá höfum við auðvitað þetta dæmi. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00011 154189 169373 train Og þegar við margföldum saman ex af tá og há af té mínus tá þegar að, þegar að té er stærra en núll að þá fáum við út einhvers konar merki sem er, sem er, lítur svona út. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00012 169373 170534 train Þetta er tá. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00013 172656 176214 train Það er núll hérna út af því að ex af tá er, er núll. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00014 176407 188598 train En svo margfaldast ex af tá við einn þannig að það bara tekur gildi hérna þangað til að há af té mínus tá hættir og þá, þá kemur, þá kemur þetta út. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00015 190385 210729 train Þetta er há, þetta er hérna ex, þetta er ex af tá sinnum há af té mínus tá fyrir té stærra en núll. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00016 211952 221687 dev Við kölluðum þetta gé af ká sem að heitir núna gé af tá auðvitað, í stakrænu. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00017 221943 241987 train Þannig að við þurfum þá að [HIK: vi] við sjáum að, að, sem sagt, þetta merki gé af, af, af tá, [HIK: vi] við skrifum formúlu fyrir það, gé af tá sama sem ex af tá, há af té mínus tá. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00018 241987 260327 dev Þetta er sama sem e í veldinu, e í veldinu mínus a, té fyrir núll minna en té, minna en tá, því að tá er hérna, hér. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00019 262009 263185 train Nei té, fyrirgefið. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00020 264935 269336 train Hérna, hérna víxlaði ég hérna [HIK: ta] té og tá. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00021 269336 279911 train Hérna ætla ég að gera undo þangað til ég fæ þetta rétt hérna út, það er mikilvægt. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00022 281584 282692 train Og hérna er það. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00023 282692 285543 train Þarna fæ ég tá minna en té. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00024 285543 290233 train Þannig að [unk], hérna er té, hérna er té og hér er té. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00025 290329 303211 train Þannig að frá núll og upp í, frá núll og upp í, í té, hérna, núll og upp í té þá er gé af tá hérna tekur þetta gildi hérna og er síðan, er síðan bara núll annars. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00026 305021 308531 train Og við þurfum síðan að reikna út ypsilon af té. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00027 310171 322371 train Er náttúrlega bara, ef við heildum, nú þurfum við bara að heilda það frá, við þurfum að heilda það frá mínus óendanlegt til óendanlegt en það er nóg að heilda það frá, frá núll og upp í, í té. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00028 322371 325574 train Þar er þar sem þetta tekur gildið af e í veldinu mínus a, té, dé, tá. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00029 328447 332199 train Þetta á auðvitað að vera tá líka, té, tá. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00030 332509 345052 train Þetta er ekkert annað en, hérna, er ekki mínus einn á móti a, e í veldinu mínus a, tá frá núll og upp í tá. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00031 346314 357701 train Sem er sama sem einn á móti a, einn mínus e í veldinu mínus a, té ef, ef té er stærra en núll. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00032 357701 363993 train En, en, en núll annars. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00033 368756 395465 train Og ypsilon er þá, bíddu nú við, er þá sama sem, rétt formúla fyrir ypsilon er a af té, einn á móti a, einn mínus e í veldinu mínu a, té sinnum u af té, notað hérna u af té til þess að láta þetta gerast. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00034 398843 422072 dev Og við sjáum hvernig ypsilonið er, hérna, þetta er ypsilon af té, þetta er bara núll hérna fyrir öll negatív gildi og svo, við teiknum hérna aðfelluna hérna í einum. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00035 422467 430020 train Þetta er bara einn mínus e í veldinu, einn, einn á móti a já, reyndar. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00036 430215 432931 train Þetta er einn á móti a hérna. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00037 433330 440232 train Og svo, og svo fáum við svona, sem að nálgast þetta eins og e í veldinu mínus té. +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4_00038 440703 443180 train Þannig að þetta er útmerkið. diff --git a/00006/9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4.wav b/00006/9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c7f90479a4aed3dbe1253f34f549ea639b479e0e --- /dev/null +++ b/00006/9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:0d5f8b4c3f1b317f514e0c4cd81579195b9c22f282012113b89b04495626fdba +size 14198652 diff --git a/00006/99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a.txt b/00006/99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..f3a0e38e36223d57831c82fbd94f02fdb080a54d --- /dev/null +++ b/00006/99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a.txt @@ -0,0 +1,31 @@ +segment_id start_time end_time set text +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00000 1594 16452 train Og í, þannig að fyrir stakræn merki þá eru hlutirnir svona nokkuð svipaðir en kannski ekki alveg eins og mikilvægt að fara kannski bara í gegnum þá á annan hátt en þið takið eftir því hvernig hvernig þetta er líkt og hvernig þetta er ólíkt. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00001 17152 29159 train Við erum með hérna, ég gleymi að búa til, hérna, formúluna fyrir, fyrir en þetta, við erum með sé sem er sama [HIK: se] ex merkið er sama sem sé, alfa í ennta veldi. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00002 29704 37442 train Og, og þegar að sé og alfa eru rauntölur að þá gerist tvennt. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00003 37444 43149 train Við getum, sem sagt, það fer hérna, byrjum á því að segja að alfa sé bara stærra en núll. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00004 44846 57946 train Og þá, þá er einfaldlega munurinn á, fáum við samt sátt, sem sagt, tvenns konar merki, stækkandi og minnkandi. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00005 59147 66606 eval Þannig að við fáum stækkandi [HIK: me], svona, þetta á nú ekki að vera, átti nú ekki að vera núll hérna hjá mér þetta átti bara að vera litlar tölur hérna í byrjun. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00006 68069 84956 train Bíddu nú við, þetta á að vera líka grænt, sjá, fáum hérna ekki svona hratt vaxandi líka þetta er, þetta er sem sagt vaxandi. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00007 85750 87381 train Verður hér alltaf minna og minna. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00008 87512 112043 train [UNK] umslagið er svona eins og, er svona veldisvísisfall en, en þetta er, þetta er, þetta er stakrænt merki, ex af enn, og, og, og það er vaxandi ef að, ef að, já ef að alfa er stærra en núll en, en í þessu tilviki þarf alfa einnig að vera stærri en einn. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00009 112403 117725 dev Alfa átti þetta að vera, hvað um það. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00010 120896 123213 train Alfa er stærri en einn hérna í þessu tilviki. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00011 123213 132711 train Ef að hins vegar alfa er, er minni en einn en enn þá stærri en núll þá fáum við minnkandi runu. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00012 135403 144288 train Byrjum hátt og fáum hérna, hérna átti að vera í núlli líka, og svo framvegis. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00013 147993 173396 dev Ef að alfa er minna en núll en stærra en, en segjum stærra en mínus einn, þá fáum við runu sem að er líka minnkandi eins og, eins og í þessu tilviki hér. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00014 173396 176205 train En hún er, skiptir alltaf um formerki. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00015 177151 192478 train Þannig að við fáum svona tvöfalda, átti að vera þarna í núlli, passar ekki alveg bilið en hún er að, hún er að skipta um [UNK] formerki og minnka, þannig að, þessi runa. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00016 192478 204174 train Og svo, sem sagt, fyrir, fyrir alfa segjum bara minna en mínus einn, hreinlega, að þá erum við með með vaxandi runu en er alltaf að skipta um formerki. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00017 211157 212980 train Og svo framvegis. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00018 217011 233340 train En fyrir, sem sagt, stakræn sínus merki, sem er þá svona næst, næsta tegund af, af stakrænum veldis merkjum, að þá er alfa í raun og veru sama sem e í veldinu joð, ómega, núll. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00019 233340 237804 eval Og þetta er í raun og veru að segja ykkur að, að stærðin á alfa er saman sem einn. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00020 237804 244042 train Það er að segja, við erum, við erum með, alfa getur verið hvaða, hvar sem er á einingahringnum. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00021 247257 250854 train Alfa getur verið einhvers staðar á einingahringnum. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00022 250864 273738 eval Og við fáum þá, við þá fáum þá, hérna, við getum táknað ex sem e í veldinu joð, ómega, núll sinnum enn, sem að er auðvitað bara samkvæmt reglu Mouviers, de Mouviers, kósínus af ómega, núll, enn, sínus af ómega, núll, enn. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00023 273738 290264 train Og við getum sem sagt táknað þá bylgjuna, stakrænu bylgjuna, náum okkur hérna í penna. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00024 290264 327749 train A, kósínus, ómega, núll, enn plús einhver, einhver fasaliðurinn, við getum táknað það sem A deilt með tveir, e í veldinu joð, þeta, e í veldinu joð, ómega, núll, enn plús A deilt með tveir, e í veldinu joð, þeta mínus e í veldinu mínus joð, ómega, núll, enn. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00025 330283 339295 train Og já, ekkert svo sem meira um það að segja en þetta kemur auðvitað líka oft fyrir, þetta eru bara, bara stakræn sínus. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00026 341625 358649 train Og svo almennt séð þá höfum við stakræn tvinngild veldismerki, þá getur sé verið hvaða tvinntala sem er. Alfa getur verið hvaða [HIK: tils] tvinntala sem er, við getur táknað ex af enn sem [HIK: bro] brotið ex af enn upp sem að er hér upp í kósínusþátt og sínusþátt. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00027 358649 373238 train Og sjáum hvernig fasinn kemur hérna inn í gegnum séið og, og umslagið hérna kemur inn í gegnum stærðina á A. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00028 373264 378353 eval En, en tíðnin kemur í gegnum ómega, núll á a, á alfanu, meina ég alfanu. +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a_00029 378353 390931 train Þannig að ég ætla ekkert að hafa fleiri orð um þetta, ég gæti svo sem teiknað upp einhver dæmi en ég fór nokkuð vel í samfellda dæmið með ykkur og það er svipað, svipað með stakrænu [HIK: veldis] veldismerkin. diff --git a/00006/99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a.wav b/00006/99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..472d9d38327360d4c736be07a137226f0173e237 --- /dev/null +++ b/00006/99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:487a356d1e3ee512ab994231abe18697093b3c8897a2cd1ec02c7c84a1903fb9 +size 12508818 diff --git a/00006/9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40.txt b/00006/9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5e2937e78b59af501ac491893d71dccb329563f9 --- /dev/null +++ b/00006/9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40.txt @@ -0,0 +1,37 @@ +segment_id start_time end_time set text +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00000 1078 6538 eval Ég lofaði að skýra út fyrir ykkur af hverju við stöndum á smá krossgötum og hérna, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00001 8737 16746 train já, minnist kannski á líka að í bókinni er fjallað um, svona, sögulegar forsendur fyrir Fourier-vörpuninni, talaði um Joseph Fourier og svoleiðis og það er mjög skemmtileg +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00002 18175 38335 dev lesning og gaman að setja efni kúrsins í svona sögulegt samhengi, hvar þetta stendur allt saman, en við svona skautum svolítið fram hjá því, alla vega í yfirferðinni, og skoðum meira bara svona þessa fræðilegu undirstöðu í því sem við erum að fara að gera og tengjum þetta við efnið +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00003 38655 51826 train sem að við vorum að fara í í öðrum kafla. Og þá er sem sagt, sem sagt það sem er mikilvægt að, að, að taka með úr, úr, úr öðrum kafla eru þessir tveir þættir sem sagt að, að í öðrum kafla. Þá, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00004 53247 62817 train þá sýndum við fram á bæði fyrir stakrænt og samfellt að það er hægt að setja fram bara hvaða merki sem er, sem að, innmerki sem er sem er svona hagar sér, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00005 63615 66615 train reyndar, já þetta, hagar sér svona eðlilega. +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00006 68096 70796 train Það er hægt að setja fram sem línulega samantekt af einfaldari merkjum +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00007 72191 79450 train og reyndar á þetta stranglega við, á þetta við um stakræn merki og fyrir samfelld merki það er, það er hægt +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00008 80346 82655 train að svindla og búa til merki þar sem þetta er ekki hægt en það er, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00009 83456 85346 train það er voðalega svona, tilbúið vandamál. Svona, þannig að +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00010 86272 92150 train fyrir öll, bara venjuleg merki sem koma fyrir að þá, þá gildir þetta bæði fyrir samfellt og stakrænt +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00011 93439 103429 train Og, og þetta kölluðum við sigtunareiginleikann, þetta, við, hérna, þið munið eftir því og við skrifuðum, hérna, skrifuðum, hérna +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00012 106391 108522 dev til dæmis í stakrænu skrifuðum við upp +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00013 110581 111811 train merki sem, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00014 114022 127040 dev sem línulega samantekt af hliðruðum impúlsum, sköluðum auðvitað með ákveðnum módelum og út af því að þessi grunnur sem við notuðum, sem að er +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00015 127902 134472 train grunnur sem við notum, sem eru impúlsarnir, er svo einfaldur að þá voru þessar vogtölur bara stökin í +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00016 135936 138905 train merkinu sjálfu en vegna þess að þessi framsetning, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00017 140159 143129 train það er hægt að setja mörkin svona fram að þá, hérna, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00018 144000 153689 train þá er sem sagt erum við búin að sýna fram á alla vega, það er alla vega hægt að gera þetta á einn vegu. Það er hægt að búa til, hérna, svona grunna og setja fram merkið á einhvern ákveðinn hátt +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00019 154623 162003 train og svo það sem við gerðum líka var að, út af því að við erum með línulegt og tímaóháð kerfi að þá var hægt að, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00020 163092 168973 eval segja sko, að hérna, þá hægt að set, segja að útmerkið +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00021 171334 173762 train er bara sama línulega samantektin, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00022 175104 181073 train þar sem að vogtölurnar eru þær sömu en nú erum við með impúls svaranir þessarar hliðruðu, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00023 182527 184268 train impúlsa og út af því að við erum með línuleg. +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00024 186026 193858 eval Út af því að við erum með tímaóháð kerfi að þá eru það líka bara hliðraðar, svaranir, impúls svörunarinnar í núlli. +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00025 194816 203455 train En alla vega þannig að það er hægt að nota þetta, þetta línulega, þennan línulega þátt fyrir fleiri grunna, fyrir fleiri merki en bara impúlsa. Þannig að, þannig að við getum, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00026 205520 206870 train við getum sem sagt spurt, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00027 209245 225716 train við getum spurt sem sagt: hvaða merki hérna annað en inpúls getum við búið til, til þess að notfæra okkur þennan línulega eiginleika og kannski mögulega einfalda okkur greininguna á línulegum tíma og kerfum og merkjum þar af leiðandi. +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00028 227072 246602 train Og Fourier-raðir fjalla akkúrat um þetta ferli þegar að inn, þessi einföldu merki eru ekki impúlsar lengur heldur eru tvinngild veldismerki og þess vegna náttúrulega fjölluðum við um tvinngild veldismerki alveg sérstaklega í fyrsta kafla, þetta eru merkileg, merkileg, merkilegt mengi af merkjum og, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00029 247551 252501 train og við munum, hérna, skoða, skoða þessi tvinngildu veldismerki. +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00030 254042 254762 dev Og, sem sagt, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00031 256908 260208 train Fourier-vörpunin fjallar í raun og veru um hvernig þetta er gert, þetta, þetta fyrsta +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00032 260992 265670 train atriði hérna, hvernig við setjum fram hvaða merki sem er með, með þessum einföldu +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00033 266495 267694 train veldismerkjum þannig að það fjallar, hérna, +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00034 268701 288831 train næstu fjórar vikurnar eða svo munu fjalla bara um, um þetta fyrsta atriði hérna og svo förum við í lok áfangans betur í að greina kerfin en svona áður en að við vindum okkur í þennan hluta þá ætluðum við að, ætlum við að skoða þetta bara svona snöggt fyrst svo við, svona, vitum af þessu alla vega +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40_00035 289242 291822 train á meðan við erum að sökkva okkur í þennan hluta hér. diff --git a/00006/9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40.wav b/00006/9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..fb6972ee58d39e5f0a36bcd2141d0f8bc91c8cc9 --- /dev/null +++ b/00006/9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:db336b6aa03c71d2434eb0644ca97a28f9afb8aaec6f82664510fa22987eb610 +size 9362270 diff --git a/00006/a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b.txt b/00006/a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..7e12f0a36905c010fa1d3e7a17fa11912047df5a --- /dev/null +++ b/00006/a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b.txt @@ -0,0 +1,62 @@ +segment_id start_time end_time set text +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00000 1635 4304 dev Og að lokum í fyrir samfellda Fourier-vörpun, að, hérna er síðasta +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00001 5879 7859 train dæmið. Að þá sjáum við að, að hérna, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00002 9215 17736 train við erum með svona runu af impúlsum, þetta er lotubundið og við teiknum þetta hérna upp hérna til hliðar að þá sjáum við að við erum með, bara, hérna, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00003 18559 22910 train margar lotur hérna, marga impúlsa sem koma hérna svona í röð. +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00004 23936 25885 train Einn þeirra fer hérna, er í núlli, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00005 27382 29602 train við teiknum [HIK: imp] samfelldu impúlsana, svona og við erum bara að +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00006 30975 33045 eval leggja þá saman hérna koll af kolli, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00007 34048 37828 train hér erum við með, segjum núll, og svo er hérna té og tveir té, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00008 38783 44662 train mínus té, mínus tveir té og svo framvegis. Þetta endurtekur sig hérna með lotunni té, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00009 45567 49993 train og, og við getum +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00010 51665 57485 train skoðað þetta þannig að það er í raun og veru inni í hverri lotu fyrir sig er bara í raun og veru ein +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00011 58909 59840 train einn impúls, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00012 61311 62392 train þetta á að vera [HIK: hálf] hálfur mínús té hérna og plús +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00013 66861 67191 train hálfur té. +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00014 68905 86036 train Og, þannig að við erum að [HIK: ta] í raun og veru bara að tala um einn impúls. En út af því að við þurfum að hafa hlutina lotubundna í, þegar við tölum um Fourier-stuðla að þá þurfum við að búa til svona runu. En, en, en þetta er í raun og veru bara, svona, fyrir, fyrir þetta tilfelli erum við að tala um, um, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00015 86912 94531 train um impúlsinn, hvernig, hvernig við gerum það og við skulum finna, finnum bara Fourier-stuðlana með því að, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00016 95359 97308 train stinga beint inn í +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00017 98816 101096 eval formúluna a ká er sama sem +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00018 102528 103097 train einn á móti tá, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00019 104063 105233 train heildið frá, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00020 106623 110043 train við getum heildað einmitt frá mínus tá hálfum upp í té hálfan, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00021 111837 114177 eval delta té, e í veldinu +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00022 115162 116331 train mínus joð ká, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00023 121897 122346 train tveir pí deilt með +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00024 124224 125034 train stóra té +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00025 126873 128044 train sinnum té. Það sem við heildaði, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00026 128895 129645 train heildum yfir té. +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00027 131151 134001 dev Og við sjáum að, að þetta er ekkert annað en bara einn á móti té. +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00028 136861 137461 train Af hverju? Það er vegna þess að, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00029 140858 142385 train vegna þess að fyrir öll gildin hérna, fyrir [HIK: ut] +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00030 143231 144461 train sem ekki eru núll +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00031 146606 162777 train tekur impúlsinn bara núll, þannig að það margfaldast hérna bara við e í veldinu eitthvað. En það er bara núll sinnum eitthvað, það er núll. Þannig að við þurfum eiginlega bara að heilda yfir impúlsinn og impúlsinn hérna í núlli, tekur bara [HIK: veld] gildið e í veldinu, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00032 164372 170911 train skiptir í raun og veru ekki máli hvað þetta er. Té hérna verður núll, e, þá fáum við e í veldinu núll, svo það er einn. Þannig að við fáum +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00033 172415 176075 train bara heildið yfir, við getum alveg skrifað það hérna upp, en þetta er sama sem +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00034 176895 179056 train heildið, eða einn á móti té, gleymi ég hérna, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00035 181027 183546 train té deilt með tveimur, té deilt með tveimur, delta +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00036 184831 191312 train té, dé té og þetta heildið yfir impúlsinn, er bara einn. +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00037 192616 193485 dev Og út kemur, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00038 195205 197724 eval út kemur hérna, a ká sama sem +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00039 199938 200838 train einn á móti té. +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00040 201599 203430 dev Og þetta er svolítið merkileg niðurstaða að, hérna, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00041 204800 206210 dev að þeir eru allir eins, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00042 215698 218427 train sama hvað káið er og, hérna +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00043 220705 224753 dev og við munum sjá þennan eiginleika í Fourier-vörpuninni, það sem að, sem sagt er að gerast hérna er að +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00044 225792 233141 train við erum með merki í tíma sem er merkið ex af té sem er takmarkað við bara eitt gildi í tímanum, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00045 234111 237262 train þannig að það er alveg takmarkað, í, í, í, í núlli. +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00046 238207 241176 dev Látum svo, svo, svo gerist það sama aftur +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00047 242048 251586 train lotu eftir lotu, en það er ekkert í annars staðar í lotunni að gerast, og þá gerist í [HIK: tí], það er tíðni að það flest allt út, það er +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00048 252415 254365 eval sem sagt, [HIK: lot], sem sagt, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00049 256192 261379 eval ef ég myndi teikna Fourier-stuðlana á ká ásnum, að þá yrðu Fourier-stuðlarnir bara allir eins, alveg út, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00050 263271 266480 eval út frá mínus óendanlegu og upp í óendanlegt, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00051 268201 270002 train [HIK: sam] fyrir sama hvaða gildi á ká er. +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00052 273466 273915 train Og, þannig að, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00053 275987 279406 train þannig að það er einhvern veginn eins og upplýsingarnar sem eru í tímanum +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00054 280192 281810 train eru, eru hérna, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00055 282752 286740 eval eru mjög nákvæmar, mjög takmarkaðar í einu tímabili hérna, en í tíðninni þá hafa +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00056 288276 298834 train flast út yfir allar tíðnir. Og þetta er eitthvað svona, þetta er svona eiginleiki sem við munum sjá reglulega í, í tíðnigreiningu er að ef við erum með eitthvað sem er vel afmarkað í tíma að þá +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00057 299648 305767 train verður að ver, [HIK: ák] afmarkað í tíðni og öfugt. Ef við erum með eina tíðni, að þá, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00058 307072 310911 train þá verður þetta að bylgju og verður illa ákvarðað, eða sem sagt, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00059 312447 316226 train upplýsingarnar smyrjast yfir, yfir allt tímabilið. Þannig að þetta er svona, +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b_00060 318173 323002 train [HIK: go] gott dæmi sem sýnir þetta, impúls og bylgjur eru góð dæmi. diff --git a/00006/a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b.wav b/00006/a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c1db55ad2a88ec60d6bb685fec314fb01a930316 --- /dev/null +++ b/00006/a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:e4146ad881b170a1bf3942c23fbffd38d054197b99f149f1106cf5dccec61c97 +size 10354782 diff --git a/00006/aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48.txt b/00006/aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..edf110047fa75377eb1f534de3a404904fc30e53 --- /dev/null +++ b/00006/aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48.txt @@ -0,0 +1,78 @@ +segment_id start_time end_time set text +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00000 5376 11945 train Þarna, eitt sem við verðum að minnast alveg sérstaklega á er sem sagt fyrir þau merki sem eru lotubundin +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00001 13439 19379 dev og stakræn merki, stakræn tvinngild veldismerki, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00002 20224 23974 train og hvernig þau geta orðið sem sagt +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00003 24960 27030 eval ekki lotubundin, og +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00004 28416 30576 train það er þessi eiginleiki sem við þurfum að skoða. +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00005 32777 51468 dev Byrjum á að skoða fyrst samt, svona til að glöggva okkur á þessu öllu saman, samfelld merki, samfelld merki sem eru lotubundin tvinngild, tvinngild veldismerki, samfelld. Og við sáum það strax þarna að þegar við töluðum um, um, lotubundna eiginleikann, að þeim mun stærra sem að ómega núll er þeim mun hraðar +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00006 51968 53917 eval sveiflast merkið. Sáum það vegna þess að, vegna þess að, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00007 55317 56006 dev té núll er sama sem +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00008 57649 59569 train tvö pí deilt með ómega núll +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00009 60835 63356 train og sáum að, að, ef að, ef að +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00010 64798 66957 train ómega núll stækkar að þá +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00011 67840 69909 train minnkar lotan, og lotan, og ef að lotan er að +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00012 71040 71489 dev minnka þá er +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00013 72319 74718 train sveiflan að, að, fara hraðar og hraðar. +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00014 76569 77140 train Og, hérna, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00015 78591 82042 train og, þetta gerist bara fyrir hvaða ómega núll sem er þeim, hérna, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00016 83695 89516 train ómega núll bara stækkar og stækkar og stækkar og þetta verður bara hraðar og hraðar og hraðar og ekkert meira um það að segja, bara mjög eðlilegt. En +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00017 90495 92504 train þetta er ekki svona fyrir stakræna merkið. Við +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00018 93311 101290 eval sjáum það sem sagt að ef við tökum hérna ómega núll og stækkum það og stækkum þá kemur að því að ef ómega núll stækkar um, um, tvö pí +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00019 102656 103406 train að þá er, hérna, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00020 105361 109921 train þá fáum við annað merki í raun og veru. Við erum að bæta, hérna, við lotuna við fáum ekki sama merki út, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00021 110719 113028 train ex af, ex af enn er sama sem e í joð ómega núll n. Það +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00022 115388 116468 train fylgir sögunni, hérna, að, að, ex af enn er +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00023 117674 120135 train sama sem e í veldinu joð ómega núll enn. +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00024 123090 125100 train Ef við bætum hins vegar fasta við, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00025 126591 136252 eval við, ómega núll, stækkum ómega núll hérna upp og ákváðum að stækka það um tvö pí. Þá getum við, þá sjáum við að við getum skipt, hérna, uppi ómega núll, fer, fer hérna með enninu og +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00026 138560 140359 train tvö pí fara, hérna, með enninu líka. Þá sjáum að, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00027 141580 145390 train út af því að enn er heiltala þá e í veldinu joð tvö pí heiltala er bara einn. +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00028 146506 147825 train Þannig að, þetta styttir bara út og eftir +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00029 148735 150264 train stendur e í veldinu joð ómega núll enn +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00030 151168 152425 dev sem er, sem er, exið. Þannig að jafnvel +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00031 153728 161826 train þó að við breyttum merkjunina, hækkuðum ómega núll, hækkuðum það upp í tvö pí þá fengum við sama merkið út aftur og, og, þetta er, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00032 164278 167158 train þetta er, mjög mikilvægur eiginleiki, eða, að +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00033 168663 169323 train sjá. Að semsagt, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00034 170240 184939 train það er bara ákveðin, upp á ákveðið hámark á ómega núll sem við getum náð með stakrænu, það er ekki hægt að sveifla stakrænum merkjum óendanlega hratt. Það er bara hægt að sveifla þeim ákveðið hratt og, og, svo endurtekur sig, endurtekur það sig. En +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00035 186605 189544 eval til þess að sem sagt merkið sé lotubundið, að +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00036 191816 195536 eval stakræna merkið sé lotubundið. Þá þarf eftirfarandi að gilda, við þurfum að vera með sem sagt e í +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00037 196929 198368 train veldinu joð ómega núll +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00038 199295 201786 train enn plús stóra enn. Þetta þarf að gilda. Þetta er bara +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00039 202752 204221 train skilgreiningin á +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00040 205568 206977 dev ómega núll sem þýðir að, sko, það að þetta +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00041 209133 210364 train gildi, hérna, enn +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00042 211199 213778 train af e í veldinu joð ómega núll enn sem er, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00043 217156 218774 train sem er hér, það þarf að vera einn +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00044 219879 220778 train til þess, til þess, að þetta gildi. Nú, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00045 224127 225807 train þá sjáum við út af því að, hérna, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00046 227733 229652 train í sko, í samfelldu er þetta ekkert mál því að þá er, þá er, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00047 231795 234314 train þá er té, hérna, getur verið hvaða tala sem er og við getum fundið bara út hvað té +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00048 235466 247885 train þarf að vera gagnvart ómega núll n. En hérna er enn sem sagt heiltala, við þurfum á því að halda að ómega núll sinnum enn sé einhver heildi, einhver heiltala sinnum tvö +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00049 247885 250135 train pí, þá, þá fáum við þetta, annars ekki. +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00050 251546 263096 train Og ef að ómega núll enn er sama sem emm sinnum tvö pí fyrir einhverja heiltölu emm að þá, þá, fáum þessa kvöð á ómega núll eða, eða, á ennið, sem sagt ómega núll +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00051 264204 266755 train deilt með tveimur píum þarf að vera, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00052 267648 269507 train þarf að vera, ræð tala. Hérna, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00053 274244 274843 train setjum þetta inn, inn hérna, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00054 276223 281173 eval sumt þarf að vera +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00055 282194 283004 eval ræð tala +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00056 286934 287593 train vegna þess að, vegna þess að, enn +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00057 288983 293961 train er nauðsynlega heiltala, emm er nauðsynlega heiltala. Ef að ómega núll er eitthvað annað ef að, ef að, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00058 294783 296853 train tvö pí hérna og pí, við erum með pí hérna, gengur upp í. Ef að, ef að, ómega núll +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00059 299834 301545 eval gengur ekki, hérna, ef tvö pí +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00060 302365 310375 train gengur ekki upp í ómega núll á einhvern hátt. Þá má reyndar að fá brot út en hann má ekki fá heildi, heiltölu út eða stóra tölu +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00061 311295 320625 train ef að ómega núll dettur út fyrir það og við fáum ekki ræða tölu út, að þá fái stakrænt merki sem að lítur út fyrir að vera +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00062 321408 324528 train lotubundið en er það strangt til tekið eftir, ekki. Stökin +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00063 326367 332276 eval í, í, rununni ná ekki að endurtaka sig nokkurn tímann, þannig að við +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00064 333055 334315 train fáum alltaf einhvern veginn +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00065 337302 339670 train lotubundið en aldrei nákvæmlega, þannig að +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00066 340608 341627 train nái ekki að +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00067 343040 345050 train fara aftur á sama stað. +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00068 346365 346846 train Aldrei. Ef að, ef að, hérna +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00069 347776 352394 train er ég að reyna að gera þetta þannig að það er einhvers konar lota hérna. En, en, en, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00070 358896 365495 train gildið sem er hér verður ekki alveg nákvæmlega sama gildi og er hér og er hér og það nær því aldrei. +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00071 366336 367264 dev Vegna þess að, vegna þess að, hérna, +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00072 368127 370706 train þetta er ekki ræð tala hérna á milli, gengur ekki upp í. Leyfðu mér að +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00073 371584 372874 train skoða þetta svolítið í dæmunum. Þetta er +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00074 373759 378800 eval mikilvægt vegna þess að þetta hefur ákveðnar afleiðingar fyrir greiningu, fyrir stakrænan merki, þannig að +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00075 380346 381696 dev endilega hafið þetta +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48_00076 382591 388262 dev bak við eyrað með, með, ræðu tölurnar og stakrænu lotubundnu merkin. diff --git a/00006/aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48.wav b/00006/aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3e70302e8116d9c51fa93e36277329a0f0c35a21 --- /dev/null +++ b/00006/aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:a59e41a10fe270d07874934a9dbbe0c6edb0161c07b262d65967770f88c881fd +size 12453180 diff --git a/00006/ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878.txt b/00006/ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..7ed13c1b9e743820aaddb3c37162817b8e01f944 --- /dev/null +++ b/00006/ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878.txt @@ -0,0 +1,46 @@ +segment_id start_time end_time set text +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00000 2828 6517 train Við fjöllum um vörpun sjálfstæðu breytunnar, þetta er mjög mikilvægt. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00001 6546 19564 train Sjálfstæða breytan er sem sagt í þessu tilviki eins og við höfum sett þetta hérna upp sem, sem stakrænt er að, er að vörpun sjálfstæðu breytunnar, það er að segja talan sem er hérna á milli hornklofans. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00002 19564 29812 eval En við getum breytt henni ef við breytum henni úr, sem sagt, úr því að vera enn yfir í að vera enn mínus [HIK: ei] enn mínus enn, núll, að þá hliðrast merkið. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00003 29812 46063 dev Við getum teiknað til dæmis hérna upp dæmi af því ef að við erum með, hérna, merki sem að byrjar hérna í, segjum núlli, einn og tveir og er síðan núll alls staðar annars staðar. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00004 46288 64240 train Og að við síðan hliðrum merkinu með, með núll að þá getum við, þá fáum við í raun og veru bara sama merki út aftur nema hvað að hér værum við þá með enn, núll í staðinn fyrir núll. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00005 64240 80454 train Enn, núll plús einn og enn, núll plús tveir og þannig fáum við út hliðrun með því að bara bæta við eða draga frá reyndar fasta, hérna, frá, frá sjálfstæðu breytunni. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00006 80590 83896 dev Og, og það gerir í raun og veru þessa breytingu. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00007 83956 88730 train Hún, hún, merkið hliðrast hérna til í tíma eða í, í ex ásnum. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00008 90310 97263 eval Og svo er hérna speglun tekin fyrir sérstaklega en speglun er auðvitað bara ákveðin tegund af skölun. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00009 97263 101429 train En það er kannski ágætt að taka speglunina fyrir þar sem að formerki breytist. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00010 101579 109218 eval Að þá, segjum til dæmis að við erum með hérna, ég ætla að gera þetta fyrir [HIK: sja], ég ætla að gera þetta fyrir samfellt, það er auðveldara að teikna það. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00011 109578 125170 dev Að þá ef að, ef við erum með til dæmis merki sem er svona og þá, þá breytist, getur það, getum við breytt því merki hérna með því að setja mínus á téið. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00012 126303 128499 train Að þá fáum við svona. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00013 131488 136107 dev Þannig að hér erum við með ex af té og hér erum við með ex af mínus té. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00014 137131 151748 train Að sama skapi þá, þá, þá getum við tekið fyrir merki sem er ex af té sem að er kannski einhvern veginn svona. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00015 154189 156894 train Jú, segjum, segjum bara ég ætla [UNK] í öðrum lit. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00016 163409 165927 train Segjum bara að það sé einhvern veginn svona. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00017 169595 176830 train Að þá, þá er strikamerkið alveg eins nema bara búið að þjappa því saman. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00018 180017 183750 train Það er kannski orðið svona núna. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00019 184339 193218 train Þannig að hér erum við með dæmi um ex af té og hér eru, hér er ex af té, alfa té. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00020 194216 208173 train Og, og svo er hægt að gera þetta allt í einu með því að, hérna, með því að vera með bæði hliðrun, hliðrun í beta og stríkkun í alfa og alfa getur þá verið líka mínus tala þannig að við getum fengið speglun í, í, ef við viljum. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00021 208173 223912 train Þannig að, þannig að við munum taka nokkur dæmi sem að, sem að æfir ykkur í þessu og þetta er mjög, mjög mikilvægt að geta glöggvað sig á því að ef maður er með svona merki og vill fá svona merki [HIK: hv, hva], hvað þarf maður að gera sjálfstæðu breytuna? +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00022 226584 229943 dev Því næst höfum við skilgreiningu á lotubundnum merkjum. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00023 229943 235643 dev Hún er mjög einföld í sjálfu sér og mikilvægt samt að, að gera sér grein fyrir hvað þetta þýðir. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00024 235643 257290 train Að ef maður er með gildi ex af enn og endurtekur sig eftir, eftir eitthvað, [UNK] eitthvað ákveðið tímabil, stóra enn að þá, og ef þetta gildir, þessi jafna, gildir fyrir öll enn að þá, þá hérna, þá, þá er merkið einfaldlega lotubundið. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00025 257322 274442 train Það hlýtur að endurtaka sig ef að ex, núll er sama og ex, stóra enn og ex, einn er sama sem stóra enn plús einn og svo koll af kolli þá [HIK ge] eftir að enn verður stóra enn að þá erum við komin í hring og höldum síðan áfram að endurtaka, taka merkið. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00026 274816 276069 eval Sama náttúrlega með samfellt. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00027 276779 279725 dev Og, og þetta er mjög einföld skilgreining. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00028 279725 295786 train Og mjög einfalt að skoða það og það er mjög ólíklegt að merki séu nákvæmlega lotubundin svona í praktík en, en þetta eru samt í, í, fræðilega séð mjög, hérna, algengt og, og mjög gott að nota þetta. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00029 296264 309156 train Svolítið tricky, við [HIK: kom] komumst að því á eftir að með, með, hérna, lotubundin samfelld merki að það er mjög mikilvægt að vita hvað maður er að tala um og það þarf, við þurfum sem sagt einhvern veginn að lenda aftur á sama stað, sem er mjög mikilvægt. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00030 309156 315069 train Það er auðveldara að lenda aftur á sama stað í, í samfelldu, þegar við erum með sínusa og kósínusa og svoleiðis. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00031 315140 317516 train En við [HIK: sk] tölum um það á eftir. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00032 317516 328894 train Og annað sem að gildir auðvitað er að, er að, hérna, þú veist, ef að, ef að þetta gildir hérna um t þá gildir þetta auðvitað um öll heiltölumargfeldi af té. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00033 328894 335197 dev Þetta er þá bara, þá erum við bara með fleiri lotur hérna í, í, í, í, í hverjum, hérna, plús, hérna. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00034 335391 340813 train En, en sem sagt, grunnlotan er, sem sagt, minnsta gildi sem þetta gildir fyrir. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00035 341311 344392 train Þannig að það er [HIK: ek] þannig að ef við tölum um grunnlotu, hvað er grunnlota merkis? +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00036 344548 364670 train Að þá erum við að tala um minnsta gildið á, á, á, á té og eins með, eins með enn, núll, hérna, þannig að við táknum það með núlli hérna ef, ef að við, ef að við sjáum hérna té, núll eða enn, núll að þá vitum við að það er ekkert minna enn, eða minna té, sem þetta gildir fyrir. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00037 365677 375309 train Svo er mikilvægt að átta sig á merkjum sem eru annaðhvort jafnstæð eða oddstæð og þetta er auðvitað mikilvægt í, í Fourier-greiningunni [UNK] förum í. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00038 375423 381040 train Og með jafnstæð merki erum við einfaldlega að skilgreina þetta þar sem að hægt er að, þau speglast. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00039 381544 393641 train Það er að segja að þetta er til dæmis dæmi um jafnstætt merki þar sem að, þar sem að ex af té er sama sem ex af mínus té. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00040 393641 403052 eval Þannig að ef ég, ef ég tek gildi hérna á ex, exinu þá fæ ég sama gildið hérna fyrir mínus téið, té og, og mínus té. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00041 403877 424277 train Og oddstætt merki að sama skapi er þá merki sem að er, speglast ekki bara um, um ypsilon ásinn heldur, þetta er líka um ex ásinn líka. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00042 424277 436450 train Og hér, hér, sem sagt, en þá, þá sem sagt verður gildi hérna í té að vera sama sem mínus gildi hérna í mínus té. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00043 437047 443206 train Og auðvitað gildir það þá fyrir oddstæð merki að það verður að fara í gegnum núllið til þess að það sé oddstætt. +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878_00044 443711 456229 train Og það er hægt að nota þessi merki, gagnlegt að brjóta upp merki í oddstæða og jafnstæða þætti, athugið hvernig það er gert og [HIK: þe]. diff --git a/00006/ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878.wav b/00006/ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..0701c4f56257914812457c0e2d2c27380eb55d9b --- /dev/null +++ b/00006/ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:863334b526c0dc06e40ded9ad087528f2d73836783c419d7b0ac1477a84eb955 +size 14599050 diff --git a/00006/acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926.txt b/00006/acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e245699d46a7cbe74679813a965af88ce5d85bbf --- /dev/null +++ b/00006/acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926.txt @@ -0,0 +1,50 @@ +segment_id start_time end_time set text +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00000 3495 10574 train Það er komið að þriðja fyrirlestri og hann fjallar um Fourier-raðir, á þessum tímapunkti í kúrsinum +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00001 11903 14212 train þá erum við á svolitlum vegamótum. +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00002 15646 22065 train Niðurstöður úr öðrum kaflanum eru svolítið merkilegar, línuleg tíma og kerfi eins og við erum búin að stúdera +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00003 24022 28794 dev eru, hafa mjög sterka og flotta stærðfræði á bak við sig og það er hægt að +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00004 29568 34817 eval kafa svolítið betur út í þetta og þá er spurningin svona í hvaða átt við förum þannig að við munum eyða +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00005 37085 39664 eval smá tíma í byrjun, ekkert allt of miklum +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00006 40576 43335 train í að tala um þessi vegamót, það er að segja, við munum +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00007 44671 56462 train skoða af hverju við förum í að skoða Fourier fyrst og förum síðan í Laplace og seta vörpunina seinna í kúrsinum og skýrum það út. En það væri möguleiki að snúa þessu við +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00008 57344 59264 train og það er skýrt út hérna fyrst en svo, sem sagt, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00009 60159 80319 train tökum við fyrir og skiptum svo sem svo oft áður upp umfjölluninni í samfelld og stakræn merki, það er að segja, Fourier-raðir fyrir samfelld merki og Fourier-raðir fyrir stakræn merki. Og það er kannski best bara á þessum tímapunkti að skýra út, svona, þessar Fourier-varpanir og, og sem sagt +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00010 80640 85019 eval þessa næstu þrjá kafla sem við erum að fara að taka. Og, þetta er, sem sagt, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00011 88049 100019 train eins og sum ykkar kannski [HIK:áttu] áttið ykkur á að við erum búin að læra um kannski Fourier áður í stærðfræði er að Fourier fjallar um tíðni og þetta getur þó skipt, við erum þá að +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00012 101376 102364 train fara á milli +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00013 103296 103984 train tíma +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00014 104831 124871 dev rúmsins yfir í yfir tíma, tíðnirúmið og þetta gerist annaðhvort í samfelldu eða í stakrænu og þá er spurning hvort að við séum með [HIK:stakræn], samfelldan tíma eða stakrænan tíma eins og, eins og sést hérna en það er líka spurningin um hvort við séum með samfellda tíðni eða stakræna +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00015 125611 126989 train tíðni og, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00016 128383 131562 train og Fourier-raðir, raðir þýðir að +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00017 133704 139462 train framsetningin í tíðni er stakræn og þar af leiðandi getum við talið tíðnirnar, þær eru teljanlegar, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00018 141377 143175 train þær eru ekki svona óendanlegar. Það eru Fourier, hérna, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00019 144969 156217 train það eru Fourier-varpanirnar tvær sem að tökum seinna sem eru með samfelldu, samfelldri framsetningu og það er kannski ágætt að líta á þetta bara sem svona töflu +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00020 157568 158078 eval við, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00021 160176 160957 train við lítum á þetta, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00022 161919 163449 train setja þetta aðeins upp betur. +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00023 166330 169419 train Ef við lítum á þetta sem svona töflu að þá er, þá er hérna, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00024 172342 173331 train ef við höfum. +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00025 176377 177877 train Ef við höfum þetta sem tíma, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00026 179586 181687 train tími, og þetta sem tíðni. +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00027 183856 187848 train Þá erum við auðvitað með stak, samfellt +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00028 190752 192042 train og stakrænt +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00029 194578 198266 dev og sömuleiðis hérna samfellt og stakrænt +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00030 200360 203032 train og þá má segja, sem sagt, þá, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00031 203776 205425 train þá erum við með, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00032 207836 218007 train í þessum kafla sem við erum að fara í hérna þá erum við með í tíðni erum við með stakrænu framsetninguna, Fourier-raðir og við, hérna, segjum þá að þetta eru bara þessar +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00033 220943 221903 train Fourier-raðir +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00034 223360 228669 train fyrir samfelld merki. Fourier-raðir fyrir stakræn merki eru stundum kallað bara +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00035 229503 231902 dev discrete Fourier transform +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00036 233343 246153 train og stundum notaður fast Fourier transform algóriþminn til að, til að reikna hann út. En, hérna, en þetta er sem sagt efni í þriðja kafla og ég sit það hérna inn, þriðji kafli. +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00037 252415 252776 train En +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00038 254448 262757 train svo í fjórða kafla kemur þá í næsta á eftir, eftir þessum þá er farið í bara, hérna, Fourier-vörpun. +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00039 270166 271997 train Og það er farið í það í fjórða kafla +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00040 275257 275767 train og +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00041 278088 291437 train þá er auðvitað eins og, eins og þið sjáið, þá er tíminn samfelldur, tíðnin samfelldur þá erum við einmitt að taka þetta fyrir hérna og svo í fimmta kafla þá er, förum við í það sem kallað er tíma stakrænu, bíddu nú við, höfum þetta, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00042 294843 295802 train tíma stakrænu Fourier-vörpunin. +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00043 306672 311110 dev Þetta er stundum kallað á ensku discrete time Fourier transform, og farið í þetta í +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00044 312576 313175 train fimmta kafla. +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00045 315341 316540 train Þannig að það er ágætt að hugsa um þetta svona, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00046 317312 336752 train að þetta sé svona fjórar varpanir. Þær eru fjórar vegna þess að við erum með tvenns konar framsetningu í [HIK:tí] tíma og tvenns konar framsetningu í tíðni. Við getum farið úr samfellt yfir í samfellt, samfellt yfir í stakrænt, úr stakrænu yfir í samfellt og úr [HIK:st] stakrænu yfir í stakrænt og við munum fjalla um, sem sagt, fjalla um, hérna, +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00047 338302 341870 dev stakrænu framsetninguna í tíðni í fyrsta, í þessum fyrsta +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926_00048 343326 343774 train hluta. diff --git a/00006/acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926.wav b/00006/acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9d616c8d9c830cb9bee88608d884a886a4f2c1ee --- /dev/null +++ b/00006/acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:3a201f7454ed8dfec79d80eaaeddb16d2347b6753dc2d9376d013f7d77d2fb6f +size 11018596 diff --git a/00006/b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477.txt b/00006/b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6622ffc7e437aac668b466adf771f92cdac93226 --- /dev/null +++ b/00006/b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477.txt @@ -0,0 +1,42 @@ +segment_id start_time end_time set text +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00000 870 17838 train Og sem sagt við þurfum að athuga svolítið bara út af því að við ætlum að leyfa okkur að vinna með tvinngild merki líka, en bara út af því að við erum að vinna með raungild merki svo mikið að við þurfum að svona átta okkur á því hvað, hvað hvað þýðir að vinna með raungild merki +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00001 18170 21260 train og sem sagt ef við gerum ráð fyrir ex af té sé raungilt þá +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00002 22655 27934 train þýðir það auðvitað að, að það, það að gera ráð fyrir að eitthvað sé raungilt, þýðir að samokatalan +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00003 29184 41722 train af merkinu sé, sé það sama. Þannig að við erum með þessa kvöð. Það er jafngilt því að segja ex af té sé raungilt er jafngilt því að segja: Merkið er sama og samokamerkið. Þetta er +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00004 42752 49831 train ekki satt fyrir tvinngild veldismerki, þá, þá geta, getur þverþátturinn á ex af té tekið +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00005 51710 58829 train mismunandi gildi og þá fengjum við alltaf út annað merki hérna sem hefði mínus þverþáttinn. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00006 60159 71950 train Ef að þverþátturinn er núll þá gildir þetta og raunþátturinn er sá sami og þverþátturinn núll að þá, þá gildir þetta. Og hvað gerist þá fyrir +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00007 72831 78561 train Fourier-vörpunina sem er sem að lítur svona út? Við getum þá sett inn í staðinn fyrir a ká. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00008 80620 82328 train Við getum tekið bara sem sagt, +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00009 85203 86884 train við getum skrifað þá. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00010 89250 102867 train Þetta, við getum þá tekið samoka af þessu, vegna þess að það er það sama. Ex af, samoka af té er samasem ex af té eins og við vorum búin að segja, og þá getum við tekið samoka af a ká +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00011 104191 111742 train og við getum tekið samoka af e í veldinu joð ká ómega núll té. Öll í einu hérna. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00012 112871 121621 train Svo þurfum við að skoða hvað, hvað það þýðir að taka samokatölu af e í veldinu joð ká ómega núll té. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00013 122623 123942 train Þessi tvinntala sem er hér. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00014 125310 128188 train Hún hefur lengdina einn og lengdin hérna, +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00015 130377 142280 train breytist ekki hornið á, ef maður tekur samoka af tvinntölu, að þá breytir, setur maður mínus á hornið þannig að við getum bara sett mínus hérna í staðinn þannig að út kemur hérna. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00016 143531 152278 train Teiknum upp, eða skrifum formúluna upp eiginlega aftur. A, ká, samoka er samasem og svo er, +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00017 153455 162262 train svo geri ég þessa samokaaðgerð á tvinntöluna, þá fæ ég hérna mínus joð ká ómega núll té. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00018 163581 167091 train Nú læt ég, nú læt ég hérna, breytuskiptin, +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00019 168957 170008 train svindla svolítið aðeins hérna bara, ég ætla að láta +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00020 171968 178509 train ká vera samasem mínus ká. Ég veit að þetta er svolítið óstærðfræðilegt að gera þetta svona en ég ætla bara að skipta um hérna, +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00021 180108 182776 train skipta um röð hérna, það skiptir ekki máli hvort að ég +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00022 185842 195231 train summi, í hvaða átt ég summa, summera og þá fæ ég út að sem sagt að þetta hérna er samasem, ká samasem +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00023 197027 199575 train mínus óendanlegt upp í óendanlegt. Af a +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00024 201258 203120 train samoka, en nú er ég með mínus ká hérna og +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00025 204062 210667 train e í veldinu joð og hérna er ég kominn aftur með jákvætt ká ómega núll té, núll té. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00026 212334 215514 train Og við sjáum þá að sem sagt út frá þessu hérna, +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00027 216448 233049 train hér erum við komin með Fourier-röð aftur, Fourier-röðin af ex af té er annaðhvort, annaðhvort þessi Fourier-röð, sem hefur með þessum Fourier-stuðlum, a ká, eða þessi Fourier-röð, sem er með þessum Fourier-stuðlum, og þar af leiðandi hlýtur a ká að +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00028 233855 239737 train vera samasem a ká, a mínus ká. Samoka. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00029 242050 254951 train Sem að segir okkur að sem sagt, að hérna Fourier-stuðlarnir a ká eru +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00030 256255 260935 train jafnstæðir í lengd og oddstæðir í fasa eða þannig að þeir eru svona +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00031 262970 266228 train speglaðir um. Að þá þarf maður bara að taka hérna. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00032 269949 274718 train Þá þarf maður, þeir speglast og ef þeir, þetta eru, þeir geta verið sem sagt tvinntölur +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00033 275584 277894 eval en þetta þarf að gilda. Sjáum hvernig þeir +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00034 278783 291576 train speglast um núllásinn og sáum til dæmis í dæminu áðan að við vorum með raungilt fall ex af té og við sáum að fyrir, fyrir þau föll að þá gilti að a ká +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00035 293192 293819 eval samasem +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00036 298406 302898 train a mínus ká. Sem að, sem að, það passar þá +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00037 303744 304764 train við þetta hérna, þetta er svona +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00038 306084 308213 train eitt dæmi um það hvernig þetta getur virkað. +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00039 310680 314788 dev Það er á þessum stað í kaflanum þar sem er verið að leiða út hvernig hérna, +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477_00040 316339 328699 eval framsetningin með tvinngildum veldismerkjum er jafngild framsetningu með kósínusum og sínusum að ég hvet ykkur til að skoða þessa útleiðslu í bókinni en ég læt það vera að fara yfir hana hérna í, í fyrirlestrinum. diff --git a/00006/b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477.wav b/00006/b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b835d37a50fcc07eefbcdaf866f9bd70b8d417e1 --- /dev/null +++ b/00006/b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:0de9cb32722ff88a2f6722b5f99d53908e98a080ab7af4ed6922d19ab79a6331 +size 10557548 diff --git a/00006/c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d.txt b/00006/c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..52c39c8b476488f332899717349208b7608054e6 --- /dev/null +++ b/00006/c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d.txt @@ -0,0 +1,63 @@ +segment_id start_time end_time set text +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00000 1388 10567 train Þannig að við tökum smá dæmi hérna og við höfum gefið innmerki ex, það tekur gildi hérna í núlli, einum og tveimur. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00001 10657 13028 eval Tveir, einn og mínus einn og annars er það núll. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00002 13413 19445 train Og svo erum við með impúlssvörun sem tekur núll alls staðar nema fyrir, í einum þá er það tveir. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00003 20591 23981 eval Mínus einn í tveimur og svo einn hérna í, fyrir þrjá. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00004 26841 38496 train Og, og ef við förum eftir skrefunum sem að við gerðum, þarna, á síðustu glæru að þá, þá þurfum við að velja, hérna, við ætlum að gera þetta fyrir ákveðið gildi. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00005 38498 40853 train Ef við tökum hérna gildi enn sama sem einn. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00006 41399 56661 train En fyrst [HIK: so] en svo, sem sagt, þá er það næsta skref að við þurfum að reikna út eða finna hvað [HIK: há] ex af ká er og há af enn mínus ká. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00007 57026 58310 train Og ég ætla að teikna það hérna upp. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00008 58310 68011 train Er svo sem eiginlega, eiginlega tilgangslaust að teikna upp ex af ká aftur en ég ætla að gera það nú samt hérna. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00009 69093 70656 train Það er, það breytist ekki neitt. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00010 70656 81361 eval Ég er hérna með sömu gildin en eina sem að hefur breyst hérna er að, er að, er að ká ásinn hérna hefur breyst. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00011 82176 84965 dev Þetta er núll, þetta er einn, þetta er tveir, þetta er þrír. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00012 85474 90520 train Ég er hérna með tvist, ás og mínus einn. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00013 90879 98245 train Og, og eina sem hefur breyst hérna er að, er að ásinn heitir núna ká en ekki enn. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00014 98829 107756 train Og það er ekki svona einfalt að, sem sagt, að, að finna út hvað há af enn mínus ká er. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00015 108804 114454 eval [HIK: Be] best er að byrja að finna bara hvað há af mínus ká er, fyrst. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00016 114694 120816 train Og [HIK: þa] það er tiltölulega einfalt þá, þá þurfum við bara að spegla þessu merki. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00017 121083 138516 eval Þannig að hérna í mínus einum að þá fáum við tvistinn, í mínus tveimur þá fáum við mínus einn og í mínus þremur að þá fáum við einn og annars er það núll, núll, núll, núll og svo framvegis. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00018 138516 150332 train Við skulum halda bókhald utan um hvar við erum, við erum hérna með mínus einn, mínus tveir, mínus þrír og gildin hérna eru einn, mínus einn og tveir og eru núll annars. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00019 152460 175804 train Þetta er þá orðið ká ásinn hérna og, og þá þurfum við, sem sagt, að, að hliðra, næst þurfum við að finna, sem sagt, há af enn mínus ká og við ætlum að teikna það hérna upp. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00020 175804 181808 train Leyfið mér aðeins að finna mér hérna stikun, ásinn hérna. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00021 183778 201337 train Já, þannig að til að teikna há af, há af enn mínus ká að þá þurfum við einfaldlega að kalla, sem sagt, núllið enn. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00022 202380 203615 dev Þannig að hérna er núllið, þannig að hérna verður þá enn. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00023 203615 213549 eval Hérna verður enn mínus einn, enn mínus tveir og enn mínus þrír. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00024 214446 225882 eval Og hérna erum við enn þá með sama merkið, úps þetta kom hérna öfugt út, og hérna erum við með núll og svo núll alls staðar annars staðar. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00025 230578 245487 train Já, þetta heitir, hérna, ká, enn þá og við erum hérna með enn þá sömu gildin og, en aðalatriðið hérna er að, að við erum með, sem sagt, há af enn mínus ká, komið hérna almennt. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00026 245487 253599 dev Búin að, við erum búin að hliðra þessum um, við vitum í raun og veru, ekki búin að ákveða enn þá hvert við ætlum að hliðra þessu en við höfum hliðrað þessu eitthvert. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00027 254063 259363 train Og, og mjög [HIK: auð] einfalt að hliðra þessu eitthvert ef maður teiknar þetta bara upp svona. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00028 259472 264841 train Við höfum einhvern veginn hliðrað ká ásnum þannig að, að, að það, hann er bara núna fall af enni. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00029 265164 268878 train Og hér er enn þá núll. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00030 268899 283482 train Og ef við teiknum hérna fyrir, fyrir enn saman sem einn, ef við látum enn sama sem [HIK: ei] einn vera hérna þá, þá kemur núll stakið fyrir hér. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00031 283934 287428 eval Eða sem sagt núllstak há af enn. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00032 287714 290082 eval En það er núna komið hingað. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00033 290735 292391 train Ásinn er kominn hingað. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00034 294358 300912 eval Hérna, tvistur það er svo mínus einn hér og einn hér. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00035 300912 317946 dev Mínus einn, einn, tveir og ásinn heitir, hérna, [UNK], ká ásinn, það er þetta hérna er núll, mínus einn, mínus tveir, mínus þrír og merkið er núll annars, mjög mikilvægt. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00036 317946 324714 train Því að við ætlum síðan að margfalda saman og það er gott að, þetta er sem sagt há af einn mínus ká. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00037 326675 333853 train Og nú búum við okkur til, sem sagt, hérna merkið, [UNK] í beina línu. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00038 335095 343089 train Höfum hana svarta, bíddu nú við, þarna kemur hún. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00039 346305 356375 eval Nú búum við til okkur þetta merki með því að margfalda saman, þannig að þetta heitir gé af ká, þetta merki, nú margföldum við bara hérna stak fyrir stak. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00040 356902 368370 train Núll sinnum þetta verður núll, núll sinnum þetta verður núll, tvisvar sinnum tveir verða fjórir og svo verður allt annað núll hérna líka þannig að við endum hérna í raun og veru bara með impúls hérna. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00041 368875 372764 train Kannski ekki alveg merkilegasta dæmið en svona er þetta. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00042 373534 383664 train Þetta er, er tekur gildið fjóra hérna og svo er þetta annars, hérna er þetta. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00043 424101 440134 train Og við erum hérna með gé af ká, sem er nú bara í þessu tilviki einfaldur impúls, þetta getur að sjálfsögðu orðið flóknara merki ef að, ef að overlap-ið hérna á milli há af, af enn mínus ká og ex af ká er, er meira en bara einn púls hérna. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00044 406754 414522 train Ef ég ákveð að hafa enn sama sem tveir að þá hefði þetta merki hérna lent hér og þá, þá fengjum við tvo púlsa hérna í staðinn. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00045 415908 422059 eval Þannig að það er einfalt að summera yfir, yfir ká ásinn hérna. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00046 424240 440134 eval Við erum bara að taka ypsilon af einum sama sem summan yfir allan ká ásinn af ex af, af ká, há af enn mínus ká. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00047 440911 443707 dev s[UNK] Enn er sama sem einn þannig að þetta er einn mínus ká. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00048 443829 450836 train Þetta er sama sem summan yfir allan ká ásinn af, af gé af ká. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00049 451227 460865 train Og í þessu tilviki er þetta bara sama sem fjórir. Og við erum komin með gildi á, á útmerkinu fyrir [UNK]. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00050 462175 476972 eval Og eins og þið sjáið þá er þetta mikil handavinna og það þarf að gera þetta fyrir, fyrir mörg gildi á, á, á, á enni, enninu. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00051 478112 492951 train Það er auðvitað hægt að glöggva sig á því hvar mörkin á enninu eru [HIK: svo] svona fyrir fram, þannig að reyna að finna út úr því hvar, hvar overlap-ið byrjar og endar ef að, ef að merkin eru endanleg. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00052 493357 501987 train Ef að merkin eru ekki endanleg, ef þau eru verið óendanleg, að þá getur verið að við, að við séum með, þurfum að gera þessa summu óendanlega oft. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00053 505222 511192 eval En að, en við [UNK] auðvitað setjum við upp bara dæmi þar sem við erum með svona endanlega merki og getum reiknað þetta út nokkur, nokkur skipti. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00054 511494 516684 train Og auðvitað, að sjálfsögðu gerum við þetta allt saman í tölvu. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00055 518471 519971 dev Bara þegar fram líða stundir. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00056 519971 532980 train En bara í þessari viku, kannski þessum kúrsi þá, hérna, æfum við okkur í þessu handvirkt og, og hérna, [HIK: rey] gerum þetta í höndunum nokkrum sinnum. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00057 533011 536400 train Og þannig að við fáum svona, þessa földunarsummu í puttana. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00058 537846 549934 train Einnig ætlaði ég að segja [HIK: ætl], langaði mig að segja frá því að, sem sagt, ég hvet ykkur bara, mjög til þess að, að hérna, skoða svona dæmi á, á Youtube. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00059 549934 561373 eval Það eru mörg dæmi á, á hérna, á vefnum þar sem að þetta er gert kannski, ég mun alveg viðurkenna það, á betri hátt, skýrt út á, á betri hátt en ég hef gert hérna. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00060 563053 568339 train En ef þið skiljið, skiljið þetta sem er hér þá er það gott en þetta [HIK: ke], þetta kemur auðvitað bara með æfingunni. +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d_00061 568772 571315 train Þannig að, þannig að við, við munum æfa þetta svolítið. diff --git a/00006/c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d.wav b/00006/c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..19e98f308e9fd81313fadd01dcb1e0448e497357 --- /dev/null +++ b/00006/c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:19fd17267b28c75f8a996aa5a1976375e05190219f3e52fe958ccb2769440e2f +size 18311652 diff --git a/00006/c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03.txt b/00006/c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..eb8a9c31ee5a742ef069e31c7d6055960c0f95b5 --- /dev/null +++ b/00006/c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03.txt @@ -0,0 +1,71 @@ +segment_id start_time end_time set text +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00000 2189 6899 train Svo auðvitað látum við eins og lofað var, látum við delta stefna á núll. Þannig að við getum, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00001 8454 13313 train nálgunin verður þá bara, stefnir á [UNK]. Ex af té er þá bara +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00002 14237 18647 dev markgildi þegar að delta stefnir á óendanlegt af, af þessari summu sem að við vorum með. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00003 19968 21437 train Og þetta markgildi hérna, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00004 22998 31609 train með summu hér er bara, er bara heildi, skilgreiningin á heildi. Við [HIK: heild] heildunarsummuna ex og, og, og, hérna, og +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00005 35932 38362 train delta, delta stefnir auðvitað á, stefnir auðvitað +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00006 40167 42506 eval á impúls þegar að, þegar delta +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00007 44840 47298 train stefnir á óendanlegt. Þannig að við fáum: ex af té er, er, er heildi frá mínus óendanlegu upp í óendanlegt +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00008 54741 69710 train af ex af tá, delta, té mínus tá, dé, tá. Við, þetta er eiginlega sigtunareiginleiki samfellda impúlsins. Þannig að þið sjáið hérna, hérna erum við búin að setja fram ex af té sem eins konar línulega samantekt nema að nú er þetta gert með heildi +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00009 71682 78311 train af, af merkinu sjálfur sinnum þessar, þessi, þessi grunnar sem eru þessar einföldu grunnar eins og við tölum um áður. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00010 80671 81331 train Og þetta +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00011 82688 85658 train var bara svona, eins og áður, bara, var bara, hérna, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00012 88501 92400 train undirbúningurinn fyrir að, að, að, að reikna út, hérna, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00013 94632 98382 train reikna út, útmerki fyrir hvaða innmerki sem er. Við erum að, hérna, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00014 99927 103106 train að greina kerfi hérna á fullu, línuleg tímaóháð kerfi. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00015 104063 108474 train Og við ætlum sem sagt að halda áfram [UNK] eins og +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00016 109439 110099 train bara með, hérna, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00017 111689 117808 eval útleiðsluna fyrir stakrænu en nú ætlum við að kalla, nú þurfum við að halda áfram að nálga hlutina eins og við höfum verið að gera. Og +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00018 118784 127602 dev köllum, hérna, ef við höldum áfram að vera með delta, delta, hérna, kassafallið. Við erum ekki með impúls lengur. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00019 129562 131211 dev Við erum, byrjum hérna aftur með, með hérna, ef þetta +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00020 136597 137377 dev er té þá erum við hérna með +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00021 141068 141848 train hliðrað, þetta er reyndar +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00022 143442 147550 eval hliðraður impúls. Hliðraður, ekki impúls heldur hliðrað delta, delta fall. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00023 148991 150551 train Þetta er hérna í tá +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00024 151424 154003 train og, og þetta er einn á móti delta +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00025 155240 156258 dev og þetta er hérna þá tá +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00026 157836 159217 train plús delta. Má ég sjá, við getum gert þennan +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00027 164959 165228 train plús [UNK] +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00028 169414 169805 train plús delta. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00029 170931 171592 train Og, hérna, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00030 173348 185737 train við ætlum að láta, við ætlum að skilgreina útmerki fyrir svona kassafall sem h nálgað því að þetta, auðvitað ætlum við að láta þetta stefna á impúls seinna. En +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00031 187312 189563 train við ætlum að kalla þetta nálgaða fall hérna +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00032 190463 191393 train há, ká af því að þetta er +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00033 193966 194955 dev hliðrað um ká hérna, sem að káið +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00034 196501 199741 train tengist tá-inu. Og +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00035 202978 209937 train delta, tá, delta af té. Þannig að við erum með svona [HIK: im] svaranir, þetta er ekki impúlssvörun lengur en þó, en þetta er +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00036 210816 214566 train svörun línulega tímaóháða kerfisins við þessum kassa. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00037 215551 222420 train Og vegna sigtunareiginleika hans og vegna, sem sagt, bæði sigtunareiginleikans og línu, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00038 224680 236348 train línulegt eiginleikans, svo stendur hérna, að þá getum við skrifað nálgun á útmerkinu sem línulega samantekt af ex, ká af delta +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00039 237725 245616 train sinnum þessi, þessi svörun hérna í kái. Þetta er bara alveg eins og fyrir stakræna kerfið, [UNK] stakræna tilfellið. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00040 247294 249424 train En auðvitað látum við delta +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00041 250879 253699 eval stefna á núll og spyrjum síðan hvað gerist. Að, að +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00042 254592 255521 eval þá, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00043 257283 261033 train þá stefnir auðvitað ex af té hattur á, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00044 261887 263867 train á ex af té. [UNK] +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00045 265343 273923 eval eðlilegt að sjá það, það var þarna, eins og fyrir tveimur, þremur glærum siðan að rauða, rauða eða bláa fallið okkar sem við vorum með stefnir á græna fallið. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00046 274815 277935 train Og, og ypsilon hattur stefnir á, á bara ypsilon. En +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00047 279295 283045 train við fáum líka að sem sagt, að ypsilon af té +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00048 284031 285922 eval er, er markgildið af, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00049 288521 294672 train þegar að delta stefnir óendanlegt af, af [HIK: sum] af [HIK: þessu] þessari summu sem við vorum með. En +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00050 298201 310232 train einnig, sem sagt, fáum við að þegar að delta stefnir á, á núll að þá fáum við, sem sagt, út fall sem að, þá fáum við út, sem sagt, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00051 311552 323732 train raunverulega impúlssvörun, ekki bara einhverja svona gervisvörun við [HIK: einhva], ekki gervi en svörun við kassafalli. Svörun við kassafallinu breytist í að vera impúlssvörun sem við köllum há af tá, sem er +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00052 324877 327125 train svörun kerfisins við hliðruðum impúlsi. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00053 328658 333517 dev Og, sem sagt, já, þannig að þegar að, sem sagt, þegar að, þegar að þessi, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00054 335567 345646 train þegar að þetta markgildi er tekið þá fáum við há af tá í staðinn fyrir há hattur af ká, delta. Og því verður summan sem við vorum komin með að ypsiloni, sem sagt, ypsilon sama +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00055 348723 350314 train sem mínus, heildið af mínus óendanlegt upp í óendanlegt +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00056 351613 352392 train af ex af tá, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00057 353663 353994 train há, tá af t. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00058 356884 363091 dev Og sem er, sem sagt, má segja, að sé svæðið undir ex af tá, há af tá +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00059 365312 366269 eval sem fall af tá. Við sjáum +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00060 367103 369473 train hvernig það kemur þegar við byrjum að reikna hlutina út. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00061 370303 371293 train Við fáum hérna, sem sagt, við +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00062 372223 373663 train margföldum þetta hérna saman, það er há af tá +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00063 376360 377949 eval hérna, er í raun og veru að, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00064 379264 386584 train að mæla orkuna sem að er í ex af tá undir, undir þessu, þessari mælingu hérna. Þannig að. Og +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00065 389399 395459 train við erum þar af leiðandi með, komin með, langleiðina með földunarheildi núna en, en, en ekki alveg. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00066 396288 398747 eval En sjáum hvernig þetta er komið. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00067 399744 404242 dev Við erum, sem sagt, með þessa formúlu hérna til að reikna út útmerkið. +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00068 405908 412480 train Glöggvum okkur á því, við getum reiknað út útmerkið ef okkur er gefið innmerki og ef okkur er gefið óendanlega mörg, óendanlega þétt, +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03_00069 413951 417341 train þéttan fjölda af svona impúlssvörunum. diff --git a/00006/c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03.wav b/00006/c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..dd6e7371ff3a913eeafea686b843790ae36208c7 --- /dev/null +++ b/00006/c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:6bf6f6c8bbece52b11df5227bfea2826a4e8bb93f9664a0fe866f82cf7f4f2bb +size 13376458 diff --git a/00006/cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f.txt b/00006/cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9a316d3c5ca317ed637365a93b732ef6efabbc05 --- /dev/null +++ b/00006/cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f.txt @@ -0,0 +1,83 @@ +segment_id start_time end_time set text +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00000 4259 7710 train Þannig að spurningin er þá hvort að þetta kerfi hérna sé línulegt +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00001 8704 13448 train eða ekki. Og skulum ná okkur í aðeins meira pláss, hvernig gerum við það? Ekki bara svona? +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00002 15355 17846 train Og skoða síðan hérna +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00003 20910 29429 train hvort að, hvort að þetta sé línulegt kerfi eða ekki. Sem sagt byrjum á að skoða hérna ex af einn af té, myndi þá gefa okkur +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00004 31993 33283 train té sinnum ex einn +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00005 35438 36758 train té, þetta er útmerkið. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00006 38399 39359 train Ex tveir af té myndi +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00007 40222 40822 train gefa okkur, myndi +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00008 43408 44216 train gefa okkur +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00009 46383 48061 train té, ex tveir af té. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00010 49292 51182 eval Og já, +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00011 52735 53784 train þetta er sem sagt sama sem ypsilon einn af +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00012 55295 57064 train té og ypsilon tveir af té. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00013 57945 61936 train Og ef við búum til sem sagt annað innmerki, búum til, +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00014 67709 69808 dev búum til hérna merkið ex þrír af té +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00015 71977 74527 train sem línulega samantekt af ex einn af +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00016 75903 78453 train té plús ex tveir af té. Að +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00017 80109 81968 train þá er ypsilon af þrír af té +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00018 83445 85066 train sama sem +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00019 86528 88566 train té sinnum ex þrír af té sem er +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00020 89599 92120 dev sama sem té ex té sinnum +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00021 94519 95629 eval a. [UNK] ætlaði að segja a [UNK] athuga þetta. Té +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00022 101664 102623 train af sem sagt a, +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00023 104063 105353 train ex einn af té plús +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00024 106750 107709 train bé, ex tveir af té. Hérna átti að vera bé, +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00025 110295 110924 train fyrirgefið. Þannig að +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00026 113490 127471 train éx þrír er sem sagt línuleg samantekt af ex einum og ex tveimur og svo fáum við hérna útmerkið fyrir, fyrir ex, fyrir ypsilon, fyrir ex af þremur sem er ypsilon þrír og fáum þarna það út. Við getum haldið áfram og sagt að +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00027 128383 131502 eval þetta sé sama sem a sinnum té, ex einn af +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00028 132608 132757 dev té plús +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00029 134400 136110 eval bé sinnum +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00030 138639 139657 train té sinnum [HIK: ypsil] sinnum ex +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00031 142854 143695 dev tveir af té. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00032 145572 148752 train Og við sjáum að hérna erum við komin með útmörkin a, ypsilon einn af +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00033 150015 150465 train té +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00034 152225 157534 train plús bé, ypsilon tveir af té. Sjáum að, að við erum komin með hérna sömu línulegu samantektina fyrir ypsilonið, ypsilon þrír er +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00035 159484 167193 train sama línulega samantektin og við bjuggum, bjuggum ex þrír til og, og kerfið er þar af leiðandi línulegt. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00036 168575 169086 train Þó +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00037 172685 176286 train það sé alls ekki tímaháð og við séum ekki að skoða það. En +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00038 177443 178044 train hér eru allavegana +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00039 180216 183276 train dæmi um það hvernig við getum sýnt fram á að kerfið sé línulegt. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00040 184966 187216 dev Við getum prófað þetta aftur með öðru dæmi. Þannig að +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00041 190771 193950 train á sama hátt skilgreinum við ypsilon einn af té sem +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00042 196008 196968 train ex einn í öðru veldi af +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00043 199889 201150 eval té, ypsilon tveir af té er sama sem ypsilon tveir í öðru veldi, +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00044 202915 203905 train té. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00045 204927 211195 dev Og ypsilon þrír af té er sama sem ex þrír af té í öðru veldi, +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00046 212276 212995 eval þetta. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00047 213888 215987 train Og en það er sama sem +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00048 217524 224212 train a sinnum ex einn af té plús bé sinnum ex +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00049 226234 226861 train tveir af té. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00050 228169 230118 train Það er allt saman í öðru veldi. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00051 232662 235062 train Enda ex af þrír skilgreint þannig. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00052 236626 240344 train Og við getum margfaldað upp úr þessu. Við fáum a í öðru, +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00053 241792 244747 train ex einn í öðru veldi af té plús bé í öðru +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00054 247229 249718 train veldi, ex tveir af, ex tveir af té í öðru veldi +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00055 251903 256524 train plús tvisvar sinnum a sinnum bé sinnum ex einn af +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00056 257920 258728 train té, ex tveir af té. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00057 260041 260372 train Og sjáum að +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00058 262531 263101 train þetta hérna er sama sem a í öðru veldi, ypsilon, ypsilon einn af té plús a í öðru veldi, nei, bé í öðru veldi fyrirgefið þið, ypsilon tveir +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00059 280817 281447 train af té +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00060 282966 285728 train plús tvisvar sinnum a sinnum bé sinnum ex einn af +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00061 287487 288028 eval té, ex tveir af té. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00062 290117 291377 dev Sjáum að þetta er alls ekki, +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00063 296334 297593 dev kerfið er alls ekki línulegt +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00064 303983 312502 train enda, enda fáum við ekki út sömu, sömu línulegu samantektina á útmerkinu eins og við [HIK: ge] bjuggum til fyrir innmerkið. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00065 315372 324701 train Þannig að hér með lýkur umfjöllunin um fyrstu kafla, fyrsta og [HIK: fe], fyrsta kaflanum. Við fórum bara mjög almennt yfir þetta, töluðum fyrst bara svona almennt um, um, um hlutina. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00066 330004 333483 train Töluðum um dæmi og, og hérna fórum yfir +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00067 334848 340216 eval já, fórum yfir svona [UNK]. Byrjuðum að tala síðan um merki, tókum [UNK] +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00068 341632 343281 train eiginleika fyrir eins +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00069 344704 354004 train og, eins og hérna lotubundna eiginleikann og, og jafnstæða eiginleikann og þar fram eftir götunum. Tókum síðan líka fyrir hérna +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00070 354906 356944 train dæmi um merki, mikilvæg svona, svo +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00071 358218 360975 dev mælimerki. Það er að segja veldis +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00072 362817 363326 train merkin, +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00073 365329 366170 eval impúls +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00074 367826 373435 eval og þrepmerkin og svo tókum við fyrir +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00075 375113 375562 dev kerfin. Og +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00076 377408 379990 train þar var náttúrlega, +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00077 381769 383269 train tókum fyrir svona tengingar +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00078 385995 387225 train og eiginleika kerfa. +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00079 391396 392235 eval Og já, þannig að +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00080 393216 399815 train endilega skoðið þetta vel og þetta mun gagnast okkur vel í, í öllum áfanganum, þannig að þetta er mikilvægt efni. Aðallega +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f_00081 400908 408889 eval um hugtök að ræða, eitthvað um reikninga, ekki mikið og allt tiltölulega einfalt, bara læra svona, bara svona læra um hugtök. diff --git a/00006/cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f.wav b/00006/cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8427ab89931296daa08ddcfe3162b0fc10b7e5a6 --- /dev/null +++ b/00006/cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:11f61b840a93b7ebc002ca0218e67340fac1caf633b3cebad85487e82a2f624c +size 13122724 diff --git a/00006/cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf.txt b/00006/cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..1d9aaa297e10961818d02f41d0bef3b6c07514b7 --- /dev/null +++ b/00006/cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf.txt @@ -0,0 +1,43 @@ +segment_id start_time end_time set text +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00000 2918 15176 eval Þannig að síðasti [HIK: efni] [UNK] síðasti efnishluti kaflans eru línuleg tímaóháð kerfi, eiginleikar línulegra tímaóháða kerfa. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00001 15416 33207 eval Og þetta eru nokkrir eiginleikar en sem sagt, það sem að, kannski áður en við förum í þetta er kannski mjög mikilvægt að, að impra á er að þetta gildir fyrir, sem sagt, línuleg tímaóháð kerfi en önnur kerfi ekki. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00002 33237 63782 train Og þetta er [HIK: á] að þessir eiginleikar hérna eru ástæðan fyrir því að okkur finnst mjög gaman og gott að nota línuleg tímaóháð kerfi, jafnvel þó að vandamálin sem við erum að glíma við séu oft ekki línuleg né tímaóháð þá getum við oft notað svona hönnunar aðferðir við að beita línulegum tímaóháðum kerfum á, á, á sniðugan hátt og við förum nánar í það í lok tímans. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00003 63844 74936 train En, en allavegana, þetta eru þessir, þessir sjö eiginleikar við förum í, við skoðum sínum ykkur: Að földun er víxlin, það skiptir ekki máli í hvaða [HIK: rö] röð við földum. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00004 76287 78566 train Við erum með dreifiregluna og tengiregluna. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00005 78597 98518 train Þetta er í raun og veru það sem að segir okkur hvernig við raðtengjum og hliðtengjum línulegt tímaóháð kerfi og svo skoðum við hina fjóra eiginleikana, munið að við vorum með, þarna, vorum við ekki með sex eiginleika í fyrsta kafla? +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00006 98518 109046 train En við erum með línulega og tímaóháða eiginleikann sem fasta og við skoðum hvernig hinir eiginleikarnir koma út fyrir þessi kerfi. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00007 110132 119631 train földun er víxlin og það sem sagt, [UNK] sem þýðir að það skiptir ekki máli hvort við speglum og hliðrum há af enn eða ex af enn. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00008 119734 131280 train Það er að segja, [HIK: sýn] sýnum bara fram á þetta, sem sagt, að við erum með földunarsummuna ex af enn faldað við há af enn að þá höfum við oft gert þetta hingað til, bara gert þetta svona. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00009 131608 153491 train En ef við látum, hérna, erum með breytuskipti og látum err vera sama sem enn mínus ká að þá fáum við út hérna err hér og enn mínus err hér og errið gengur frá mínus óendanlegt upp í óendanlegt og við sjáum að þetta er alveg sama jafnan og þessi hér og við erum í raun og veru með földun há af enn við ex af enn. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00010 157482 167944 train Þannig að földun er víxlin og það er mjög mikilvægt að vita þetta þegar maður er að reikna út því það getur skipt máli að það sé einfaldara að spegla og hliðra ex af enn en ekki há af enn. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00011 167944 170855 train Þannig að það er gott val áður en maður byrjar að reikna. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00012 173155 178795 eval Nú, dreifireglan er að, sem sagt, það er hægt að falda inn í sviga. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00013 180933 183123 train Hérna er ég ekkert að endilega að sanna þetta. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00014 183182 202532 train Þetta er auðvitað mjög einfalt að sanna þetta en við getum faldað, sem sagt, ef við leggjum saman há, einn og há, tveir og faldað, þá getum við faldað við há, einn fyrst og faldað við há, tveir og lagt síðan saman. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00015 202918 226782 train Og við sjáum að, sem sagt, hvaða þýðingu þetta hefur í för með sér fyrir, fyrir kerfi að vinstri hlið jöfnunar hérna er, ef ég er með [HIK: ke], segjum að, hérna, ég sé, túlki vinstri hliðina sem, sem línulegt tímaóháð kerfi og [HIK: línle], impúlssvörunin er há, einn plús há, tveir. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00016 228731 243155 train Þannig að, ef ég er þá með, hérna, kerfi sem, þar sem að impúlssvörunin er há, einn af té plús há, tveir af té. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00017 243155 257652 train Og ég átta mig hérna á því að ég hef ekki skýrt út enn þá að með línuleg tímaóháð kerfi þá setjum við stundum impúlssvörunina sem, þið sjáið, munuð sjá mikið af þessu að við setjum bara impúlssvörunina stundum svona í kassann. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00018 257733 264160 dev Þetta þýðir að kerfið sé línulegt og tímaóháð og impúlssvörunin er há af té. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00019 266308 270970 train Þannig að, þannig að ég gleymdi að taka þetta fram fyrr. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00020 270970 272322 train Þannig það er mikilvægt. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00021 272374 282127 train Nú er impúlssvörunin hins vegar hérna há, einn plús há, tveir, ég [HUK: tjú] túlka vinstri hliðina hérna sem svona kerfi. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00022 286966 294309 train Ég geri þetta hérna í, ég geri þetta hérna í samfelldu en þetta á, þetta á við bæði í samfelldu og stakrænu. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00023 294319 301377 train Jafnan er stakræn en, en myndin er samfelld, afsakið þetta en það skiptir ekki máli, við getum gert bæði. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00024 302775 322427 dev Hægri hliðin, túlkun á hægri hliðinni er að, að ég set hérna sama innmerkið ex, hérna, inn í sitthvort [HIK: mer], sitthvort kerfið há, einn og há, tveir og legg síðan saman og þannig get ég teiknað þetta upp sem tvö kerfi: há, einn af té, geri þetta samfellt aftur, og há, tveir af té. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00025 324617 339782 dev Og ég er hérna með sama merkið sem fer hérna inn í bæði, bæði merkin og útmerkin úr því eru tekin síðan og summeruðu saman til þess að fá ypsilon af té. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00026 339872 347293 train Við sjáum að þetta er sama, þetta er sama kerfi, þetta er jafngilt [HIK: ú] út af dreifireglunni. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00027 348288 355285 train Þannig að dreifireglan er eiginlega bara sama og, og, og hliðtenging, hliðtenging. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00028 361149 373101 train Og getur verið notuð mjög víða og gott að byggja upp kerfi með, [HIK: me], með bæði hliðtengingu og svo sjáum við hérna raðtenginguna. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00029 373178 378043 train Það er sem sagt tengireglan, það skiptir ekki máli í hvaða röð við, við földum. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00030 378764 393157 train Við getum faldað há, einn og há, tveir saman fyrst og faldað það síðan við ex eða við getum faldað ex við há, einn fyrst og tekið síðan útkomuna úr því og faldað það við há, tveir. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00031 393737 401696 train Og við sjáum hvernig það kemur út hérna ef við [HIK: teiknu, túlk], túlkum vinstri hliðina fyrst. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00032 401696 409531 train Þar erum við með kerfi sem er búið til með því að falda saman tvær impúlssvaranir. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00033 412658 416733 train Það er impúlssvörun út af fyrir sig, ex af té. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00034 418803 420302 train Og út kemur ypsilon, té. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00035 423040 437223 train Og við getum alveg eins haft, hérna, ef við skilgreinum til dæmis þetta merki hérna sem, eigum að kallað þetta err, err af enn? +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00036 434211 440334 train Eða err af té hérna í myndinni. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00037 442685 448417 eval Þá fáum við hérna ex af enn er sett, sett inn í kerfið há, einn af enn. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00038 449859 451882 eval Nú fáum við ekki ypsilon út heldur err af té, af enn. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00039 455529 457262 dev Nú gerði ég þetta í stakrænu, jæja. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00040 457874 465853 train Og, og svo setjum við það inn í annað kerfi hérna sem átti að vera há, tveir af enn og út kemur ypsilon. +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf_00041 469966 492295 train Við sjáum að þetta eru jafngild, jafngild kerfi. Við getum annaðhvort faldað saman há, einn og há, tveir fyrst og notað það kerfi til að búa til ex og ypsilon eða sett ex inn í há, einn fyrst, tekið útmerkið af því og sett inn í há, tveir [UNK]. Þetta er sem sagt sama sem raftenging, raftenging kerfa. diff --git a/00006/cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf.wav b/00006/cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..03e8e7ca08c3ab70c0184c680861e6c43c5eab1d --- /dev/null +++ b/00006/cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:57e56c37a8958d0266e2e710a955ff34c57d33fc1155edebe41c792c29755032 +size 15779306 diff --git a/00006/e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501.txt b/00006/e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..19abe43a64777515c97f60738e77da744dd2cc30 --- /dev/null +++ b/00006/e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501.txt @@ -0,0 +1,86 @@ +segment_id start_time end_time set text +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00000 1974 16702 train Hér er fyrsti fyrirlesturinn í Merki og kerfi og efni fyrirlestursins er einfaldlega merki og kerfi. Þetta er svona yfirlitsfyrirlestur. Vegna þess að það er yfirlitsfyrirlestur, þá, þá er hann mjög mikilvægur og hérna, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00001 18047 33167 train hugtökin sem eru, eru í, koma núna fyrir, eru í raun og veru það sem við munum nota það sem eftir er kúrsins, þannig að það er mjög mikilvægt að, að, að læra vel, þessi hugtök sem við erum að fara yfir. En það er sem sagt svona +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00002 34048 34438 eval fókusinn að læra +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00003 35328 36017 train hugtök +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00004 37552 38182 train kúrsins. +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00005 39039 53229 train Og það verður einhver kannski reikningur og við kynnumst því kannski betur í, í dæmatímum, og forritun, og kynnum það líka fyrir. En, en sem sagt efni fyrirlestursins eru bara hugtökin og við, við vindum okkur þar af leiðandi í þetta. Sem sagt, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00006 54811 60990 eval við skiptum þessu, þessu yfirliti svo sem, upp í, í, hérna, þetta er svona upptalning á því sem við erum að fara að tala um. Þannig að, það koma, við +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00007 62341 67052 train tölum aðeins um dæmi um merki og kerfi, svona til þess að gera þetta aðeins meira handhægt +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00008 68748 87590 train og samt, oft í kúrsinum erum við mjög mikið að tala um hlutina á abstrakt hátt og við munum nú svona minnast á það. Svo kemur, kemur hérna mjög mikilvæg skipting milli samfelldra og stakrænna merkja. Svo eru svona eiginleikar merkja, tölum, tölum um sem sagt, hérna +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00009 88447 104947 train merki, farið svolítið í það, [HIK: ork], orka og afl, vörpun sjálfstæðu breytunnar, þetta hafið þið séð áður í stærðfræðinni en kíkjum á þetta aftur, tvinngild veldismerki og impúls- og þrepmerki. Þetta eru svona dæmi um mjög merk, mjög góð svona test +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00010 106058 108996 train merki sem að við munum vinna mikið með í kúrsinum. +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00011 109884 117293 train Og svo síðast en ekki síst munum við tala um þessi fyrirbæri sem að, sem að við köllum kerfi og þó svo að þið hafið kannski ekki +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00012 118144 119912 train séð mikið af kerfum áður, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00013 120703 126283 train talað um kerfi, þá, þið hafið séð kerfi áður, meina ég, en, en, en við höfum kannski ekki talað um þau sem slík þannig að við munum svona aðeins, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00014 128127 129387 train fara, fara í það. Þannig að +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00015 131909 133740 train dæmi um merki og kerfi eru, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00016 135039 136628 train tökum bara svona stutt dæmi. Ég meina, sem sagt, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00017 138042 140831 train það sem við getum auðvitað sagt svona í fljótu +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00018 141695 145955 dev bragði er að merki eru annaðhvort föll eða runur +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00019 149074 150274 train og, svona út frá +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00020 151168 161606 train stærðfræðinni séð, en við í verkfræðinni við köllum þetta bara merki þannig að við getum haft svona smá, svona unnið svolítið betur með þetta, en sem sagt, ég meina að við getum tekið upp til dæmis rödd, og þá er +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00021 162560 165288 train rafmagnsmerkið sem að er í upptökunni er +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00022 166271 167951 train að breytast með tíma. Þetta er einhver hérna, svona, svona +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00023 172493 174532 train gildi sem að, á +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00024 177312 179320 train tíma hérna og á ypsilon-ásnum getur +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00025 180096 185075 train verið, til dæmis volt af tíma og þetta getur samsvarað, verið í réttu +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00026 186556 197025 train hlutfalli við kannski einhver, einhverja þrýstibylgju eða eitthvað sem sem er, er raddupptaka. Að sama skapi getum við verið með, með heilalínurit, sem að +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00027 198752 201421 train þið hafið kannski lært um í öðrum kúrsum, kölluð e, EEG. +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00028 203141 210520 eval Og þar er oft talað um þá að, sem sagt að merki, þetta eru margar rásir, þannig að við getum verið með mörg merki í einu, svona samhliða, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00029 211711 213632 train sem hafa sama tímasvörun og það skiptir máli. +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00030 215217 218578 train Svo eru svona dæmi um merki eins og, eins og, hérna, gengi hlutabréfa, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00031 220471 222872 dev sem að taka kannski meira stakræn gildi, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00032 224256 224765 train þannig að +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00033 225536 228715 train þar, þar mundum við láta tímaásinn eða +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00034 230284 230735 train enn ás, eða hérna, ex ásinn vera +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00035 231551 234461 train stakrænan og, og gildin sem að eru +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00036 237245 237783 train á, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00037 239861 241961 train á þeim stað eru, eru þá +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00038 243358 245788 train stakræn. Dæmi um stakræn, stakræn, stakræn +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00039 247894 248133 train merki +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00040 249408 252080 train og við munum tala mikið um, um hérna, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00041 253439 256110 train muninn þarna á en þetta er svona bara dæmi. Þannig að hér erum við +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00042 257151 259670 train með verð á hlutabréfum eða gengi hlutabréfa +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00043 260906 261387 train og, og hérna, og +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00044 263564 265004 train þarna erum við með, með rödd. En +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00045 266906 271016 train þetta er svona tiltölulega auðvelt að skilja, en kerfi, það eru hins vegar, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00046 271872 276911 train sko, þar, það er hins vegar einhverjar, einhverjar einingar sem að breyta, breyta +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00047 278271 286552 train merki úr einu merki yfir í annað. Þannig að eitt gott dæmi, til dæmis um það sem þið ættuð öll að þekkja er til dæmis bara einföld RC-rás +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00048 288000 290908 dev með, með spennugjafa. Við +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00049 292223 293392 train teiknum hana hérna upp, einföld RC-rás, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00050 294983 298942 train og við erum auðvitað búin að læra að greina +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00051 300317 305776 train svona rásir og miklu flóknari rásir en þessa, en við getum skilgreint, ef við skilgreinum hérna inn +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00052 306687 312836 train merki og útmerki á þessari rás, segjum til dæmis að við getum ráðið því hvaða spenna hérna yfir spennulindina er. Þá erum við með hérna, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00053 315567 324867 train innmerki sem að v, eins og við segjum að út merkið á þessu kerfi er spennan yfir, yfir þéttinn. Við getum valið hvaða, hvað útmerkið er hérna, við [HIK: gæ], +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00054 325759 326418 train við gætum valið strauminn +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00055 327745 329906 train í staðinn eða, eða spennuna yfir, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00056 331391 333040 eval spennuna yfir viðnámið. En við, í +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00057 335093 345473 train þessu tilviki veljum við að skoða sérstaklega spennuna yfir, yfir þéttinn og auðvitað er þetta fall af tíma, þannig að þetta verður merki vaff ess breytist yfir í vaff, merki vaff sé +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00058 347528 350769 dev og, og rásin sem slík +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00059 351615 352755 train er, er kerfi. +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00060 353685 354165 train Og hér er +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00061 355456 371956 dev svona dæmi um svona analog kerfi þar sem allt er einhvern veginn fyrir fram ákveðið. Við getum skrifað upp diffurjöfnu fyrir þetta kerfi og, og svo framvegis. En, en hér eru svo fleiri flóknari kerfi sem við hefðum getað verið með dýptarstýring fyrir kafbát. Þarna, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00062 373634 380865 train þarna kemur til kynna, hérna feedback, þar sem við munum læra betur um það í næsta kúrsi, í raun og veru, í reglunni, á þriðja ári. +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00063 381824 393583 train Og, og hraðastýringu bíla er svipað, þannig að hér eru kerfi sem að eru í raun og veru að taka inn einhvers konar hraða, til dæmis, hraðastýring á bíl, tekur inn einhvern svona +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00064 394879 403459 train væntanlegur hraði eða óskhraði og, og, og kerfið sem að stýrir þá hraða, [HIK: bíln] bílnum er hann þá að reyna að nálgast, eða að reyna +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00065 404351 405762 train að halda þessum hraða. Og +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00066 406814 411103 train kerfið sem inniheldur þá bílinn sjálfan líka, er þá, er þá svona +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00067 412653 416942 dev stýrikerfi sem er dæmi um, um kerfi. Farsími og farsímakerfi +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00068 417920 425329 eval er, er annað kerfi þar sem að, þar sem að innmerkið og útmerkið er bara það sem að maður talar í símann til dæmis og heyrir síðan hinum megin. Þannig að, þannig að +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00069 426329 430619 train hér eru nokkur dæmi um einföld og flókin kerfi. Við munum +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00070 431826 434404 train auðvitað tala mikið um kerfi og eiginleika þeirra hérna +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00071 435358 436286 train áfram, en hérna +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00072 437759 441088 train og hvað við getum gert með þau í kúrsinum. +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00073 442697 450767 train Og við munum, sem sagt nota svona rithátt eða, eða það er svona venja að setja kerfi inn í svona kassa, +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00074 452072 463800 train þar sem að innmerki, oft, í alla vega í þessum kúrsi, látum við innmerkið heita ex og útmerkið síðan heitir ypsilon, ypsilon og svo fer það bara eftir því hvort að kerfið sé stakrænt eða +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00075 465279 468428 train samfellt eða stakrænt, hvort að, hvort við höfum, séum með um ex af enn, eða ex af té +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00076 469706 472855 train og þá notum við mismunandi sviga líka. Þannig að, þannig að þessi +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00077 473779 477769 dev ritháttur er, er mikilvægur og góður til þess að, að, að afmarka hlut, milli +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00078 479103 486903 dev stakræns og [HIK: samfelld], samfelldra kerfa. En, en sem sagt, það er hér, sem er svo hérna inn í, er í raun og veru það sem að gerir ex af té að ypsilon af té, þannig +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00079 490112 504961 train að við þurfum að hugsa okkur að, að við séum að breyta ex yfir í ypsilon og hvernig það gerist, fer eftir því hvernig við skilgreinum þetta kerfi. Og, og eins og stendur, þá sérstaklega í fyrsta kafla, þá getur það gerst á, á alla vega hátt bara, bara alls +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00080 506367 508315 dev konar leiðir fyrir okkur til þess að, til þess að, til þess +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00081 509824 510423 train að gera ypsilon +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00082 511615 514676 train að, búa til ypsilon úr exinu. +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00083 516096 524676 dev En svo strax í öðrum kafla munum við síðan afmarka tegundir af kerfum, við munum skoða eina tegund af kerfi mjög sérstaklega og vinna með það, það er að segja +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501_00084 525567 527937 train línuleg tímaóháð kerfi, en komum að því seinna. diff --git a/00006/e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501.wav b/00006/e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e066fdda92b1eb5c3e026894de30889bcfc05146 --- /dev/null +++ b/00006/e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:e8f6f865671e1e4ced761bec14482d844ce6aa6339f07efab95011628ef989b1 +size 16949530 diff --git a/00006/e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328.txt b/00006/e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..f9e73c122ec87f8447c9e1e8793e4d523c90091a --- /dev/null +++ b/00006/e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328.txt @@ -0,0 +1,72 @@ +segment_id start_time end_time set text +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00000 689 4049 dev Og hér skoðum við þetta aðeins nánar, bara leiðum þetta út, ef þið eruð +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00001 4863 6152 train ekki alveg viss af hverju þetta +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00002 7040 14570 train er svona. Ég gaf ykkur bara það að e í veldinu ess té kæmi út úr línulegri, línulegu tímaóháðu kerfi +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00003 16027 16597 dev skalað, en við +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00004 17408 18907 train skulum [HIK:bar] bara sanna þetta. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00005 19839 28390 train Látum, látum ex af té vera, bara teiknum þetta upp aftur hérna og hér erum við með impúls svörunina, há af té. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00006 29580 30902 train Ef ég set inn hérna svona há af té, þá erum við að +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00007 31774 36843 train gera ráð fyrir að þetta sé línulegt tímaóháð, útmerkið er ufsilon af té, innmerkið er ex af té +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00008 37759 42918 train og ef við látum ex af té vera, vera e í veldinu ess té. Að þá getum +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00009 44287 49296 eval við, þá núna bara kunnum við að reikna út útmerki, er það ekki? Úr öðrum kafla, við bara notum, við notum +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00010 50304 52554 train bara földunarheildið +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00011 54164 58813 train og, og, og notum földunarheildið með impúls svöruninni eins og er hérna. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00012 59648 68706 train Og reyndar erum við búin að snúa því við, við vitum að földun er víxlin þannig að við notfærum okkur það, aðeins þægilegra að gera það þannig í þessari, þessari, hérna, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00013 71066 79615 train sönnun og þá vegna þess að við vitum hvað exið er, það var gefið hérna sem e í veldinu ess té þannig að við látum það hérna inn í staðinn. Þá fáum við +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00014 80909 82560 eval e í veldinu ess té mínus tá. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00015 84079 98957 train Og við sjáum að e í veldinu ess té er óháð heildinu þannig að við getum tekið e í veldinu ess té hérna út fyrir, eftir stendur e í veldinu ess tá, e í veldinu mínus ess tá fyrirgefið, og ennþá stendur há af tá hérna inni og þið sjáið að, að, að hérna, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00016 100650 104581 eval e í veldinu ess té er komið hérna út fyrir og eftir stendur þetta +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00017 105471 106671 dev heildi sem er hérna +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00018 109201 111691 train sem við getum blokkað hérna út, er bara, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00019 113152 118522 dev við köllum þetta há af ess og já, við erum komin með það hér. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00020 119296 121064 train Að há af ess er, er, hérna, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00021 125316 129816 train er bara [HIK:fo], er reiknað út á þennan hátt. En þið sjáið að hér er búið að, hér er búið að +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00022 132496 150764 eval heilda út allt úr tímanum, það er búið að kreista tímann út úr, út úr impúls svöruninni og, en, en, en heildið er auðvitað háð því hvaða gildi er á ess, þannig að ess, ef að ess er breytan að þá verður auðvitað há af ess fall. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00023 151295 152406 train En, en, en, hérna, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00024 153855 155355 train en ef að té er tími, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00025 156288 159586 train er breytan að þá er þetta auðvitað bara fasti, og svona reiknum við hann út. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00026 160512 167322 train Og eins og ég sagði áðan að þetta sýnir auðvitað fram á það að tvinngild veldisföll eru eiginföll línulegra tímaóháðra kerfa, mjög mikilvægur svona, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00027 168192 170382 train fræðilegur eiginleiki og, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00028 173133 192033 train og svo kemur í ljós auðvitað í, sem sagt, níunda kafla, ef ég man rétt, að þessi, þetta, þessi formúla hérna, er auðvitað Laplace-vörpun, Laplace-vörpun impúls svörunarinnar, og þetta, þetta fall hérna er mjög, mjög mikilvægt fyrir línulega tímaóháð kerfi +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00029 192713 196402 train og, og hérna kemur líka í ljós af hverju við erum á, á, hérna, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00030 198900 209370 train svona vegamótum. Að hér gætum við farið svolítið í Laplace-vörpunina en við bíðum með það vegna þess að við ætlum að taka, þarna, fyrsta atriði fyrir fyrst, fara í Fourier-varpanirnar á undan, en +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00031 210746 220074 train láta greiningu á, á kerfum með Laplace eða seta vörpuninni fyrir stakrænu, en við ætlum að láta það bíða. En hérna, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00032 221557 233318 train en mikilvægt svona að muna eftir þessu, af hverju við erum að þessu. Af hverju er Fourier-vörpunin svona mikilvæg og við erum að nota hana til þess að greina merki, Fourier-vörpunina, til þess að við getum greint +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00033 234449 236310 train ekki bara merki heldur líka kerfi. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00034 238901 256242 train Og þá bara til þess að glöggva okkur á því af hverju þetta er svona svakalega gagnlegt að, sko, sönnunin sýndi bara fram á að þetta gildi fyrir e í veldinu ess té og hvað með það og þá getum við skoðað, útvíkkað þetta aðeins meira og látið ex af té +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00035 257151 268430 train vera aðeins flóknara heldur en bara einn svona lið, við látum hana vera hérna þrjá liði af svona tvinngildum [HIK:veldisverk]merkjum og auðvitað eru fastarnir allir mismunandi og essin eru líka mismunandi +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00036 269951 272591 train og þá getum við, ef við viljum, sett, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00037 274377 276326 train sett hvert merki inn fyrir sig +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00038 277278 286697 train í kerfið og fengið útmerkin hérna. Hérna eru útmerkin hvert fyrir sig og þá getum við reiknað út ufsilon af té, ufsilon af té er ekkert annað en bara þetta hér en við þurfum að reikna út. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00039 288000 289439 train Við þurfum að reikna út hérna, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00040 290701 294720 eval Laplace-vörpunina fyrir, fyrir hvert ess einn. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00041 296235 296684 train Svo er, hérna, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00042 298071 300081 train svo þessi summa sem gildir bara svona líka. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00043 300927 301617 train Og þetta er bara svona, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00044 302463 304744 train vísir að því hvernig við víkkum þetta út. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00045 305663 306382 train Auðvitað víkka þetta út svona, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00046 307410 313168 train að við látum ex af té vera bara línulega samantekt yfir, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00047 315254 315702 eval yfir +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00048 317055 318555 train mismunandi veldismerki, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00049 319872 321851 train sköluð á mismunandi hátt og þá er +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00050 322687 323288 train ufsilon af té +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00051 324223 327372 train bara sama línulega samantektin, bara skölum með há af ess ká. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00052 328649 334740 train Og þetta er náttúrulega sama gildir allt saman með fyrir stakræn merki nema þá erum við með veldismerki á þessu formi hér +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00053 335487 336658 train og útmerkið það sama. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00054 339718 343408 train Og þegar Fourier-vörpunin sem kemur núna í framhaldinu er raunar bara, sem sagt, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00055 346362 347951 train afbrigði af þessu eða bara, sem sagt, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00056 351290 352880 train ákveðið tilvik af +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00057 354175 357115 train þessu, af svona veldismerki að, sem sagt, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00058 358399 361639 train spurningin er, sem sagt, hvaða gildi, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00059 364214 368896 train hvaða gildi þessar tvinntölur taka, hvort hún setji ess eða seta, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00060 371233 372973 train og við köllum þetta +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00061 375810 376079 train minnir mig err og e í veldinu joð +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00062 378249 378728 train þeta, að +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00063 383639 391918 train þá, sem sagt, látum við raunþáttinn í essinu, vera núll og við látum, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00064 393216 393814 train við látum, hérna, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00065 395615 397714 train stærðina á tvinntölunni seta vera einn. +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00066 398591 401262 train Þannig að, þannig að essið hérna er þá bara, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00067 402992 407494 train joð ómega og seta er bara e í veldinu joð þeta +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00068 409288 412377 train og þannig fáum við Fourier-vörpun, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00069 414783 415562 dev Fourier-vörpun, +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328_00070 417384 420502 train út úr, út úr þessari greiningu en við sjáum það betur hvernig það kemur núna. diff --git a/00006/e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328.wav b/00006/e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5a18fa35bdd93327ba94263bff5958a92b682931 --- /dev/null +++ b/00006/e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:7fa1e5c9bf59608ba44d760f23694afb0f875774ec33cf39710e109a1108fced +size 13491536 diff --git a/00006/ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7.txt b/00006/ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..dc9d23888e6b460b32502361fe732e75e21f8d98 --- /dev/null +++ b/00006/ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7.txt @@ -0,0 +1,43 @@ +segment_id start_time end_time set text +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00000 2017 10099 train Nú, þá skoðum við hin fjögur, hina fjóra eiginleika kerfa almennt og skoðum hvernig línuleg tímaóháð kerfi virka. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00001 10287 19260 train Sem sagt kerfi án minnis, ef þau eru línuleg tímaóháð þá eru þau bara einfaldir magnarar. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00002 19329 31846 train Þannig að þegar maður setur þá kvöð á kerfið að vera línulegt tímaóháð og hafa ekkert minni að þá, þá eina sem við getum gert er að margfalda ex af enn með einhverjum fasta. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00003 32456 46326 train Og það er að segja há, há af enn er bara sama sem ká þegar enn er sama sem núll en, hvernig segirðu þetta, en núll annars. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00004 47302 70492 train Og þetta, þetta þýðir bara að, við sjáum það að við, sko földunarsumman, ef við teiknum, ef við skrifum földunarsummuna hérna upp, ex af ká, há af enn mínus ká, ká sama sem mínus óendanlegt upp í óendanlegt, ypsilon af enn. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00005 70492 88659 eval Það að, að kerfi hafi ekki minni þýðir að há af, af, af ypsilon af enn geti [HIK: ba], getur bara, getur bara verið háð ex af ká hérna, ex af enni, fyrirgefið. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00006 88886 93423 train Þannig að við þurfum alltaf að pikka út káið hérna. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00007 93653 96937 train Þannig að ex af, ex af ká er pikkað út hérna. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00008 98370 103933 train Há, há af kái pikkar bara út nútímagildið, ekki fortíðar eða framtíðargildi á exinu. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00009 104642 109646 train Þannig að, þannig að, þannig er kerfi án minnis ekkert mikið. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00010 110538 124684 train Nú, það að kerfi sé andhverfanlegt þá þýðir það að við þurfum að geta sett, sem sagt, inn eða búið til kerfi sem að við köllum hérna há, einn, há, einn af té. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00011 129167 135909 dev Sem að, sem að, sem að lætur útmerkið verða ex aftur. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00012 137431 158020 train Og út af, út af hérna, raftengingareiginleikanum að þá getum við séð að, sem sagt, há, enn faldað við há, einn af enn, það, sem sagt, það er, hérna, impúlssvörunin sameiginlega kerfisins. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00013 158229 163269 train Og það verður nauðsynlega að vera impúls til þess að fá út sama merkið aftur. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00014 163752 178157 train Eina merkið sem að faldar saman við ex af enn til að fá út ex af enn aftur er impúls, impúlsinn er svokallaður [HIK: fö] földunarhlutleysa og við komum, komum að því aftur. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00015 178518 183931 train Að, að þá, þá er hérna, andhverfanleiki svona. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00016 184761 190582 eval Og þetta setur nokkuð strangar kvaðir á andhverfanleikann svona strangt til tekið. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00017 190606 203917 eval Það, þetta þýðir að, að, að hérna, að, að við getum ekki verið með orsakatengt, ef að há af enn er orsakatengt þá verður há, einn af enn að vera andorsakatengt. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00018 204226 223122 train En við förum betur í það seinna en þetta er svona, þetta hefur svona svolítið erfiða eiginleika og stundum þurfum við að hliðra til og leyfa, leyfa útmerkinu hérna að vera hliðrað eintak af, af innmerkinu. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00019 225300 230459 train En þá komum við að orsakatengingunni sem er kannski svona mikilvægast að skilja af þessu öllu saman. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00020 230887 247509 train Þannig að áttum okkur á því að, að, að hvað, hvað orsakatenging þýðir að, sem sagt orsakatenging þýðir að útmerkið er aðeins háð innmerkinu í, sem sagt, í fortíðinni. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00021 247509 258459 train Það er að segja, fyrir einhvern tíma enn, núll að þá, þá er útmerki aðeins háð innmerkinu þegar að ennið er minna en, en núll. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00022 259516 272377 dev Þannig að þetta þýðir, sem sagt, hérna erum við með földunarsummuna og stuðlarnir sem að margfaldast hérna við ex af ká, þegar ká er, þegar ká er stærra en enn, verða að vera núll. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00023 274048 283290 train Há af enn fyrir, fyrir núll, há af enn verða að vera núll fyrir öll enn sem eru minni en, minni en núll hérna. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00024 284802 296468 train Og, og í staðinn fáum við að, að, að hérna, að földunarsumman er, er bara verið að falda frá mínus óendanlegt upp í enn en ekki upp í óendanlegt. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00025 297354 300025 train Þannig að ex af ká, há af enn mínus ká. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00026 300452 306276 eval Þannig að, þannig að þetta hérna ef að, ef við, svona, setjum hérna sérstakan kassa utan um þetta. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00027 306276 321576 train Þetta er mjög mikilvægt og það, það ætti að vera svona, þið ættuð að svona að sjónrænt að svona vita alveg bara strax hvað, hvað gerist ef þið sjáið impúlsvörun og impúlssvörun sem er bara einhvern veginn svona. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00028 321576 325848 train Hún er núll hérna og svo getur hún tekið bara hvaða gildi sem er hérna. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00029 325848 330028 train Þetta er núllið, þetta er tveir, svo framvegis. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00030 330149 334543 train Að ef þið sjáið svona impúlssvörun þá ættuð þið að hugsa: já, þetta er, þetta er orsakatengt. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00031 334794 349394 train En ef þið sjáið einhver gildi hérna í mínusnum, mínus tveir, þetta má vera [HIK: hva] hvaða gildi sem er hérna. Þetta er, þetta á að vera núllið, einn, tveir, mínus einn. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00032 350445 365651 dev Og þið sjáið að ef að, ef að, hérna, impúlssvörunin er að taka gildi hérna í, í enn minna en núll, að þá, að þá er þetta ekki orsakatengt. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00033 366585 371672 train Þannig að [UNK] ekki orsakatengt, þetta er orsakatengt. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00034 373987 377346 train Og við munum, við munum fjalla svolítið mikið um þetta. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00035 378118 387045 train Það er mikilvægt að muna að þetta er svona [HIK: tí], þetta er svona þessi [HIK: eiginlei] [HIK: ors] eiginleiki orsakatengingar fyrir línuleg tímaóháð kerfi í tímaplaninu. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00036 387045 397447 eval En við munum sjá hvernig þessi eiginleiki hefur síðan áhrif í tíðnirúminu sérstaklega og sem sérstaklega fyrir Laplace og og seta vörpunina, hvernig, hvernig orsakatengingin kemur inn. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00037 397447 403617 train En munið þið þetta, þetta er sem sagt, þannig að, þannig að við töluðum um, sem sagt, orsakatenginguna í síðasta tíma. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00038 403617 422190 train Og orsakatengingin er, er hérna, mikilvæg, sum kerfi geta séð fram í framtíðina en, en ef ennið af té er tími og við viljum ekki vera í einhverju tímaflakki að þá megum við ekki horfa fram í tímann, há af enn verður að takmarkast hérna. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00039 422229 428776 train Við verðum að [HIK: ta] við getum ekki bara [HIK: sum] við getum ekki bara summerað fram í framtíðina þannig að við verðum að stoppa hérna í enninu. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00040 429417 432326 train Við erum hérna, við erum hérna í enninu og við verðum að stoppa. +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7_00041 433279 435993 train Og þá fáum við þessa kvöð á impúlssvörunina. diff --git a/00006/ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7.wav b/00006/ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..7d2572d0613bd90de47880c2afbf1d9c216c3419 --- /dev/null +++ b/00006/ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:060083772f671c2a7d4b93c06ffcf38708f7a8be94c9c51d8095b6407be9e1ea +size 13954130 diff --git a/00006/ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c.txt b/00006/ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..51e6c9e3b3c9784991194c86ff958c6ac32030d3 --- /dev/null +++ b/00006/ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c.txt @@ -0,0 +1,82 @@ +segment_id start_time end_time set text +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00000 3120 3720 train Þannig að, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00001 5120 10278 train við förum þá í skilgreininguna á samfelldum og stakrænum merkjum. Og +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00002 12186 19477 eval samfelld merki eru auðvitað bara, eins og stendur, þau föll sem, þar sem sjálfstæða breytan er samfelld, og sjálfstæða breytan er sem sagt það tákn sem að +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00003 20352 24131 train er hérna inni í sviganum, við höfum notað þetta í stærðfræðinni, við köllum þetta föll, ef að þau allavega +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00004 25448 26227 dev haga sér vel. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00005 27007 32165 train Og sjálfstæða breytan er þá það sem að, sem er hérna, hérna +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00006 33654 36982 eval inn í og exið er þá gildi sem vörpunin tekur. Þannig +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00007 38399 39210 train ef við höfum eitthvað +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00008 40576 42253 train merki ex +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00009 44487 47128 train þá er, þá er hérna sjálfstæða breytan hennar té +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00010 47871 55340 train og háða breytan, er ex af té, og þetta getur verið einhvers konar merki sem að getur verið einhvers konar, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00011 59621 62801 train sínusfall eða eitthvað. En það skiptir svo sem ekki máli að þetta bara er hérna +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00012 64305 67426 train einhvers konar merki sem að tekur gildi, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00013 69671 71171 dev tekur einhver raun, raungilt, gildi +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00014 72575 75573 eval fyrir fyrir raungilt, raungilda, breytur +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00015 77055 78615 eval té, og já. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00016 80427 88197 train Og að sama skapi getum við verið með sem sagt stakræn merki. Stakræna merki eru í raun og veru runur. Við höfum séð það líka í stærðfræðinni að sem sagt runur +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00017 89356 95268 train eru, eru þá bara að taka svona teljanlega mörg gildi, og, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00018 96768 104087 train og sjálfstæða breytan, enn í þessu tilviki, er, er stakræn, það er að segja hún getur bara tekið, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00019 106971 114201 train heiltölugildi. Það er mjög mikilvægt að muna það að enn er nauðsynlega heiltala, ekkert, og ekkert þar á milli. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00020 114944 115843 train Þannig að ef við teiknum ex af enn, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00021 117120 125879 train að þá, þá getum við hérna, teiknað hérna, enn skalann og við teiknum hérna núll, einn, tveir, þrír og +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00022 127231 128102 eval fjórir, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00023 129024 130493 train og við getum, við getum verið með negatív gildi líka. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00024 132776 136135 train Það er allt í lagi og þetta auðvitað getur gengið niður í mínus og plús óendanlegt +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00025 136960 138250 train og þá getur +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00026 139520 140449 train stakrænt merki, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00027 141312 142480 dev við segjum, köllum það ex af enn hérna, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00028 143637 147206 train getur verið einhvers konar merki sem að, sem eru að, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00029 148608 149687 train segjum að sveiflast einhvern veginn svona +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00030 153287 156675 train og, og, og tekur þá einhver, einhver gildi +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00031 157568 158646 train sem eru rauntölur. Þannig að, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00032 161319 162128 train þó að ex af enn +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00033 164126 168024 train geti verið rauntala, þá er enn nauðsynlega heiltala. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00034 171450 175951 eval Og já, það er svo sem ekkert meira um þetta að segja nema bara, nema bara, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00035 177280 183459 train við þurfum að fara vandlega með þessi hugtök, passa okkur á að láta enn aldrei vera +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00036 184319 185280 train annað en heiltölur, annars mega +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00037 186111 187521 train stakræn merki, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00038 189024 190402 eval taka raun, raun hérna, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00039 193054 197973 train gildi og eitthvað sem við förum kannski ekki beint í í þessum kúrsi. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00040 199114 201123 eval Við erum sem sagt að tala um stakræn merki, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00041 202014 214704 train en það eru hugtök sem við mundum, sem halda áfram, ef við mundum halda áfram með stakræna og tala nú ekki um stafræna merkjafræði, ef við hefðum þann kúrs í háskólanum, þá er það +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00042 215551 216211 train stafræn merki. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00043 221312 225572 dev Og þar, þar má enn þarf, þar verður þá ex af enn að taka, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00044 230139 231189 train ja við, látum vera, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00045 233872 234920 train við getum látið það vera +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00046 236653 256062 train sem sagt, heiltölugildi líka. Og þá er oft, oft, oft takmarkað á einhverju sviði líka þannig að, þannig að við höfum bara ákveðið marga bita til þess að, til þess að tákna ex af enn, og þá er, þannig að við höfum bara ákveðinn staf í raun og veru, eða digit, og +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00047 256384 262053 train að til þess að tákna hvert, hvert gildi í hverjum punkti. Þannig að þá fáum við þetta +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00048 262911 263271 train digital +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00049 264704 266322 train signal, eins og eins og við +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00050 267776 270894 eval köllum það, á ensku er þetta digital signal, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00051 272744 276194 train en við í þessum kúrsi munum bara tala um discrete, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00052 278733 279994 train eða stakrænt merki. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00053 280959 294788 train Og bara svona í fljótu bragði, þá í raun og veru ef við þurfum að fara úr discrete yfir í digital þá erum við í raun og veru þurfum við að að nálga hvern punkt hérna í næstu heiltölu +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00054 296100 307379 train og, og hérna þá eru leiðir til þess að gera það og það myndast pínu suð í merkinu þannig við þurfum að bæta við tölfræði í svoleiðis útreikninga. En við skiptum okkur ekki mikið að því í þessum kúrsi, höldum okkur við stakræn merki +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00055 310016 313584 train og sjáum hvernig stakræn merki og samfelld merki tengjast. Og +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00056 315968 317497 train þau tengjast þannig að +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00057 319088 321577 train oft og tíðum eru, eru sem sagt +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00058 323274 332574 dev já, oft, oft og tíðum geta stakræna merki verið þess eðlis að sjálfstæða breytan enn er stakræn og dæmi, til dæmis er dagsverð á hlutabréfum +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00059 333567 337375 train þannig að heiltalan er bara dagur og við getum skoðað +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00060 338987 345317 train hvað dagsverðið er á hverju hlutabréfi og þá erum við komin með svona, einhverja svona náttúrulega stakræna runu. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00061 347711 354641 train En mjög oft, sérstaklega í þeim verkefnum sem að við fáumst við hérna í þessum fögum eins og heilbrigðisverkfræði og +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00062 356096 362213 train mechatronic og í rafmagnsverkfræðinni, þá eru stakræn merki oft útkoman úr einhvers konar söfnun samfelldra merkja. Þannig +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00063 363519 366279 train að, þannig að við erum með einhvers konar undirliggjandi samfelld merki, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00064 368521 369930 train teikna þetta hérna vel, svo þetta +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00065 370944 372442 dev komist fyrir, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00066 373375 379375 dev þannig, ef að við erum með hérna, samfellt merki einhvern veginn svona, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00067 382290 384778 dev að þá, og við erum með þá tímaskalann hérna og segjum að við erum með, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00068 387406 389266 train já, við getum svo sem teygt úr honum +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00069 390271 393750 train þannig að það passi vel hvernig, hvernig, hvernig það er safnað, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00070 395065 395576 eval en þá, þá tökum við svona safnpunkt, hérna +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00071 397257 400677 train í, á stakrænan hátt þannig +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00072 402468 403427 train að, þannig að það má segja +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00073 410240 415519 train að, [HIK: merk], við fáum hérna samfellt, stakrænt merki út frá samfellda merkinu. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00074 416858 421028 train Og við munum fjalla alveg sérstaklega um þetta í sjöunda kafla, hérna erum við með +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00075 422528 424148 train sem sagt ex af +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00076 426557 429315 train té, bíddu nú við, ex af té, þetta átti að vera, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00077 430208 436237 eval átti að vera hérna, svona alvöru svigi hérna og svo erum við með ex af enn hérna, þar sem er, þar sem við erum með +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00078 437632 438471 train hornklofa, +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00079 440437 459276 dev svona. Þannig að þetta eru sem sagt svona dæmi um söfnun. Við munum fara sérstaklega að eyða viku eða rúmri viku, kannski tveir, tvær, í að tala um söfnun í kúrsinum og er mikilvægt að skilja hvernig, hvernig maður getur farið á öruggan hátt úr samfelldu merki yfir í stakrænt og til baka án þess að tapa upplýsingum. +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c_00080 460288 465117 dev Og hérna, það er hægt undir ákveðnum kringumstæðum og við munum fara í saumana á því í sjöunda kafla. diff --git a/00006/ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c.wav b/00006/ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5099ddaecd523ad098d0e19376ac531c7cc8b6d3 --- /dev/null +++ b/00006/ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:27c9bd753686aca6b38114f90ec60be8b26311360ca54d77ae0d8718ed5f3521 +size 14925154 diff --git a/00007/15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7.txt b/00007/15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e232a822f02a7a6a0c42a2047a01aa43f3c61a33 --- /dev/null +++ b/00007/15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7.txt @@ -0,0 +1,61 @@ +segment_id start_time end_time set text +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00000 1320 6299 train Í þessum fjórtánda kafla í kennslubókinni þá beinum við sjónum okkar að tjáskiptum, +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00001 7557 10048 train hvernig einstaklingar tjá sig og hvernig þeir +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00002 11007 12656 train skilja mælt mál. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00003 13867 22477 train Eins og gjarnan í þessari kennslubók þá er skoðað hvað í rauninni fer úrskeiðis þegar fólk er með tilteknar raskanir. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00004 23295 32534 eval Það hefur einfaldlega bara kennt okkur mjög mikið um hvernig starfsemi heilans er að skoða raskanirnar, skoða hvað hefur þá gerst í heilanum, hvað, hvaða +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00005 33920 36499 train eiginleika eða hæfileikafólk, fólk missir. Og +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00006 38015 40204 train málstolið, aphasia-n, hún er +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00007 41728 46317 train skilgreind þannig að það eru erfiðleikar sem sagt við að skilja eða að mynda mál. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00008 48134 60253 eval Við köllum það ekki málstol þegar erfiðleikarnir stafa af heyrnarleysi, hreyfihömlun eða skort á áhuga, þá er í rauninni verið að tala um svona selective mutism eða eitthvað slíkt. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00009 61055 63155 train Þannig að, en annað, þegar +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00010 64128 74447 eval fólk á sem sagt í erfiðleikum með annaðhvort að skilja eða mynda mál af, af öðrum ástæðum, þeim sem nefndum eru, nefndar eru hér þá tölum við um málstol. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00011 75691 81361 train Hliðleitni vísar til þess að tiltekin færni eða, eða eiginleikar +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00012 82835 87995 train eru staðsettir frekar í öðru heilahvelinu en hinu. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00013 89343 93873 train Það þýðir ekki að við séum með annað [HIK: heyra] heilahvelið +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00014 94719 101170 train virkara en hitt eða það, hjá sumu fólki, virki bara vinstra og hjá öðru bara hægra eða eitthvað slíkt. Það þýðir +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00015 102174 105923 train í rauninni bara það að það er ákveðin sérhæfing í heilanum. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00016 107090 112760 train Hjá flestum okkar eru málstöðvarnar frekar staðsettar í vinstra heilahveli. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00017 115884 117894 train Það á samt ekki við hjá öllum. Það virðist +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00018 119144 122593 train að einhverju leyti tengjast því hvort við erum rétthent eða örvhent. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00019 124808 129518 train Flestir, langflestir sem eru [HIK: rétthenti] hentir eru með málstöðvar vinstra megin. En það +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00020 130304 132343 train er samt ákveðin prósenta fólks +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00021 133759 137147 eval sem er rétthent sem, sem hefur málstöðvar hægra megin. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00022 137984 152651 train Og ef verið er að skoða fólk sem er örvhent og töluvert hærri prósenta fólks sem er með málstöðvarnar hægra megin en samt sem áður en meiri hluti fólks sem er örvhent með málstöðvar vinstra megin. Þannig það +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00023 153990 161128 train er ákveðinn breytileiki þarna en klárlega meiri hluti okkar er með málstöðvarnar í vinstra heilahveli. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00024 162347 165078 train Við höfum líka séð dæmi um það að ef börn +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00025 165888 169157 train fá alvarlegan skaða á vinstra heilahveli þegar þau eru ung +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00026 169984 171693 train þá virðast málstöðvarnar +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00027 173056 182145 eval flytjast í rauninni yfir í hægra heilahvelið eða það er að segja heilahvel, hægra heilahvelið tekur yfir þessa virkni, þessa málvirkni sem er svo mikilvægt fyrir okkur. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00028 183699 201998 train En þegar við tölum um að málstöðvarnar séu frekar vinstra megin þá erum við að tala um í rauninni þær stöðvar sem [HIK: stý] stýra myndun og skilningi máls. Þannig að oftast þegar fólk er með málstol þá er það lang oftast vegna skaða í vinstra heilahveli. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00029 203629 211938 eval Hægra heilahvelið spilar samt mjög stóran, stórt, stóra, stórt hlutverk þegar kemur að því að, að bæði að tjá bara +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00030 213247 215198 train máltjáningu og skilja mál. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00031 216704 222973 dev Það er þó meira [HIK: va] varðandi hljómfall og túlkun tilfinninga í málinu, af því það er auðvitað +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00032 223872 226719 train stór hluti af því þegar við erum að skilja tungumál. Jú, við þurfum að +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00033 227584 236492 train skilja orðin og við þurfum að vita hvað þau merkja en við þurfum líka að, að ná, ná svona tón, tóninum í, í því sem sagt er og +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00034 237312 243611 train tilfinningunni, hvað er raunverulega verið að meina með því sem sagt? Og þar kemur þá hægra heilahvelið meira inn í. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00035 244628 255609 train Hægra og vinstra heilahvelið vinna klárlega saman í allri þessari úrvinnslu en vinstra, sem sagt, hefur meira að gera með skilning og, og, og tjáningu tungu +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00036 256512 262031 train málsins meðan hægra hefur þá meira með þessa, þetta hljómfall og, og túlkun tilfinninga og slíkt. Það sem við köllum á +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00037 264262 265850 train íslensku bragfræði eða prosody [HIK: þa] þá er átt við svona hrynjanda í +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00038 269367 271826 train tungumálinu, hljóminn og, og áherslur. Í +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00039 273158 280567 train skrifuðu máli þá táknum við upphaf og endi setninga með punktum, við notum kommur, við notum spurningar þegar það á við. En þegar +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00040 281591 289601 train við tölum þá notum við í rauninni svona hljómfallið, áherslur til þess að tákna alla, alla þessa hluti. Við hækkum upp +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00041 290858 300639 train og lækkun eftir því, eftir því hvort við erum að bera fram spurningu, eftir því hvort við erum bara að ljúka setningu eða, eða hvað, hvað það er sem við viljum, viljum túlka. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00042 303451 313740 train Og þetta er talið að, að, að þessi hrynjandi, hljómur og áherslurnar að það sé þá meira stýrt hægra megin, það er að segja af hægra heilahvelinu. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00043 314624 322362 train Þarna erum við náttúrulega líka að koma þessum tilfinningum frá okkur og, og, og að, að lesa í tilfinningar annarra. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00044 324406 338987 train Þegar [HIK: vi], af því í dag þá náttúrlega bara notuð við skrifuð skilaboð heilmikið í svona almennum samskiptum og oft á tíðum, það er oft mjög auðvelt að misskilja þegar fólk skrifar eitthvað versus þegar það segir eitthvað. Sem er auðvitað +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00045 339870 346620 train ástæðan fyrir því að það eru alls konar emoji og alls konar, alls konar tákn notuð í dag í þessum skrifuðu samskiptum einmitt +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00046 348160 352569 train að því að í skrifuðum texta þá er erfitt að koma þessum áherslum og svona +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00047 354225 367425 train tilfinningunni til skila. Þess vegna er oft, oft, oft auðveldara að misskilja eitthvað í, í, í skrifuðum texta en, en, en, en auðvitað hafa verið fundnar, fundnar ýmsar, ýmsar leiðir til þess að koma því til skila á +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00048 368255 370596 eval svipaðan hátt og í töluðu máli. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00049 372505 374125 train Og til viðbótar við þessa bragfræði þá er það röddin. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00050 377088 380925 dev Börn, nýfædd börn, þekkja yfirleitt rödd foreldra sinna. Og +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00051 382355 384903 eval við lærum að þekkja rödd fólks. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00052 386752 396021 train Það er til ákveðin skerðing þar sem fólk getur ekki þekkt raddir, fólk á þá samt mjög auðvelt með að skilja allt tungumál og, og, hérna, þekkja +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00053 397439 398819 dev merkingu þess og allt slíkt. Það er í rauninni bara +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00054 399615 403754 eval hæfnin til þess að ,til þess að þekkja raddirnar sem er þá skert. Og það hefur verið +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00055 404735 418565 train sýnt fram á að, að, að það er yfirleitt skaði á hægra heilahveli, gjarnan á hvirfilblaði eða aftarlega á hægra gagnaugablaði sem veldur þá því að, að fólk missir þessa hæfni, missir hæfni til þess að þekkja röddina. +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00056 419456 424586 dev Og þetta er svona hæfni sem ég held að við lítum á sem alveg sjálfsagða +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00057 425471 442182 train en við myndum örugglega finna mjög mikið fyrir því og fólk finnur mikið fyrir því ef það missir þessa hæfni. Það hættir að þekkja röddina, einhver kallar í þig og þú veist ekki hvort það er dóttir þín, sonur þinn eða, eða einhver annar. Þannig að það getur haft mjög mikil áhrif að, að þekkja ekki, ekki röddina. Það er ekki, +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00058 443247 444536 train ekki, þetta er ekki algeng +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7_00059 445439 447720 train skerðing en, en, en þó vel þekkt. diff --git a/00007/15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7.wav b/00007/15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..cdeea1d16a5542c4f0e0ecdbcb3efce787a04ae2 --- /dev/null +++ b/00007/15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:2bf49cc187b842015d7c0ee1e04010fe08248a38cfc678e6d075b0657487e8bc +size 14357924 diff --git a/00007/1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90.txt b/00007/1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..fd1e36c0a5e9bde2222779310da266a2d7141d3e --- /dev/null +++ b/00007/1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90.txt @@ -0,0 +1,86 @@ +segment_id start_time end_time set text +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00000 1410 9179 train Í fimmta kaflanum þá erum við að talað um aðferðir, það er að segja rannsóknaraðferðir sem við notuð til þess að, að skoða heilann. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00001 8788 21376 train Í þessum kafla þá lesið þið ekki allan kaflann, stundum segi ég ykkur að þið eigið að lesa allan kaflann en ég er kannski með meiri áherslu á eitthvað eitt heldur en annað. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00002 20986 34371 train En í þessum kafla þá ætla ég að sleppa ykkur alveg við suma hluti, þannig að þið lesið bara þær blaðsíður sem eru gefnar upp hér og hitt er þá ekki, ekki hluti af námsefninu í námskeiðinu. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00003 33892 37680 train En endilega að lesið það bara ef þið hafið áhuga á því. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00004 40957 58496 train Brottnám í tilraunaskyni er í rauninni ein elsta og vinsælasta aðferðin sem er notuð til að kanna virkni heilans en þá er skemmdur eða fjarlægður hluti af heilanum og kannað hvaða áhrif það hefur á hegðun dýrsins. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00005 59264 67453 eval Það er þá gert ráð fyrir að, að þessi hegðun hafi virkni sem dýrið getur ekki lengur framkvæmt, að því sé þá stýrt af þessu svæði sem var fjarlægt eða skemmt. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00006 68766 79506 train Ef við tökum dæmi: dýrið getur ekki lengur séð eftir að, að tiltekið svæði er skemmt. Þá gerum við ráð fyrir að þetta svæði stýrir sjóninni eða einhvers konar sjón úrvinnslu. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00007 81384 89769 train Þið munið kannski eftir þessu í fyrsta kaflanum þá var talað um þarna Pierre Flourens og svona tilraunir og svo Paul Broca. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00008 90129 106108 train Hann var þá í rauninni að gera sambærilegar tilraunir á fólki, nema hvað að hann var að skoða fólk sem hafði fengið heilablæðingu og í heilablæðingum þá gjarnan skemmist einhver ákveðin svæði í heilanum, einhver lítill hluti. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00009 105569 114409 train Og hann rannsakaði fólk sem fékk blæðingu sem olli því að, að það átti erfitt með að tala eða tjá sig eftir á. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00010 115626 134406 train Hann gerði þá athugun á hegðuninni, hegðunarbreytingunni hjá þessu fólki, og svo eftir að fólk dó þá fékk hann heila þeirra til krufninga og gat þá skoðað hvaða svæði það var nákvæmlega sem skemmdist hjá þessu fólki sem missti, missti málið það átti erfitt með, með að tjá sig. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00011 136375 149094 train Og svo líka töluðum við aðeins í þriðja kaflanum um, um, um Phineas Gage sem fékk járnrör í gegnum heilann og skemmdi þarna hluta af ennisblöðunum og hann varð breyttur, breytt manneskja, persónuleiki hans breyttist í kjölfarið. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00012 148645 157941 train Þannig að þessar aðferðir eru gamlar og hafa, hafa kennt okkur mjög mikið um heilann og virkni hans. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00013 161187 165747 train Við erum að tala hérna um, sem sagt, brottnám í tilraunaskyni. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00014 164427 172866 eval En yfirleitt er í rauninni ekki um eiginlegt brottnám að ræða núorðið í svona rannsóknum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00015 172295 181735 train Það er að segja, það eru yfirleitt ekki skorin úr ákveðin svæði í heilanum heldur er skemmd hluti af heilanum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00016 181316 188685 train Og það eru aðallega tvær aðferðir notaðar við það: raftíðni og eitrunarskaði. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00017 190080 213241 train Og sem sagt í raftíðniskaðanum þá er stálvír, hann er einangraður nema bara rétt á oddinum, svo er bara borað inn í heilann, vírinn þræddur að því svæði sem vísindafólkið vill rannsaka og svo er gefinn straumur með svona hárri en, en, en breytilegri tíðni. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00018 212670 220895 train Þá myndast hiti í kringum oddinn á, á þessum vír og þá skemmist allt sem þar er í kring. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00019 220355 235792 train Það skemmast allar frumur, allar taugafrumur, hvort sem, hvort sem þetta eru frumubolir, símar eða hvaða hlutar frumunnar þetta eru það skemmist í rauninni þá allt á ákveðnu svæði í kringum oddinn. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00020 235568 237857 train Ókei, þannig að það er raftíðniskaðinn. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00021 237857 253487 train Eitrunarskaðinn aftur á móti, hann er gerður þannig, það er líka svona borað, borað inn í, inn í heilann á þeim stað sem þú vilt skemma, en svo er sýra, amínósýru, kainic sýru, sprautað þar inn. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00022 254463 264689 dev Hún hefur þau áhrif, hún er tekin upp í frumubolum og hún skemmir þess vegna bara frumubolina sem eru á þessu svæði. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00023 264149 281127 train Ef það væru til dæmis símar á taugafrumum sem, þar sem frumubolirnir, þú getur verið með frumuboli kannski aftarlega í, í, í höfðinu eða í heilanum, svo liggja símarnir um eitthvert svæði kannski alveg fram, framar í heilann. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00024 281067 293190 train Segjum að svæðið sem við værum að rannsaka væri þarna einhvers staðar í miðjunni, ef við mundum nota raftíðniskaða á það svæði, þá myndum við skemma allt á þessu svæði, þessu svæði þarna í miðjunni. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00025 292620 312870 train Bæði þar sem, þær frumur, þar sem þær taugafrumur sem væru með frumubolina sína á því svæði og líka þessar taugafrumur sem ættu kannski uppruna sinn, væri með frumubolina í, hérna. hnakkanum og bara símarnir mundu liggja þarna um þetta miðjusvæði. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00026 312422 312870 eval Raftíðni skaðinn myndi skemma þær líka. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00027 312422 326855 train Þannig að eitrunarskaðinn gerir það nefnilega ekki, hann skemmir þá bara þær frumur sem eru með með frumuboli á því svæði sem kainic sýrunni er sprautað. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00028 326375 359814 train Þannig að þessi aðferð er sértækari og gefur í rauninni nákvæmari upplýsingar, við getum þá ályktað að svæðið þar sem sýrunni var sprautað að það skemmi, skemmi taugafrumur sem eru með, eigi upptök sín þar, eru með frumubolina þar á því svæði og þá getum við frekar ályktað að á því svæði séu taugafrumurnar sem stýra tiltekinni hegðun sem mögulega dýrin gæti misst í kjölfarið á þessum, þessari skemmd sem við værum að framkalla. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00029 362355 366074 train Ég hef verið að tala hérna um að bora inn í heilann á dýrum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00030 366975 377081 train En til að gera það þurfum við, það þarf ákveðin tæki og, og, og upplýsingar um heilann svo það sé hægt að bora inn í heilann á rétta staði. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00031 376422 402081 train Það er í kennslubókinni lýst nokkuð vel, svona, það sem kallast hnitastungu [HIK:aðg] aðgerð og tækjabúnaðinum sem er notaður og svona ákveðnum kortum sem eru þá sett upp af heila dýrsins til þess að hægt sé að finna út hvar, hvar við erum staðsett og hvar eigi að bora til þess að, til þess að hitta á réttan stað. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00032 401391 417153 train Og þannig að þessum aðferðum er almennt beitt þegar verið er að framkvæma þennan heilaskaða, það er að segja það er notað kort, ákveðið hvar nákvæmlega á að, að framkvæma skemmdina. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00033 418288 429874 train Dýrunum er gjarnan komið fyrir í svona, hérna, þetta er svona eins og þvingur til þess að hægt sé að bora inn í gegnum höfuðkúpuna og inn á réttan stað í heilanum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00034 429093 443339 train Og þessar sambærilegar aðferðir eru líka notaðar ekki bara til þess að bora inn og skemma eitthvað því að stundum er verið að bora inn í heilann til að koma fyrir rafskautum ef þarf að örva ákveðin svæði. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00035 442800 447526 train Við skoðum það aðeins, hérna, betur líka á eftir í, seinna í kaflanum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00036 449913 458271 train Þegar við erum að bora í gegnum heilann þá gefur alveg augaleið að við getum skemmt eitthvað út frá boruninni. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00037 457581 478060 train Ef við ætlum að skemma með til dæmis vír eins og við skoðuðum hérna áðan, eitthvað svæði djúpt inni í heila, þá þurfum við samt að fara í gegnum ekki bara höfuðkúpuna heldur í gegnum fullt af heilavef og heilavefur er náttúrulega bara frumur og þá getum við alveg skemmt fullt af taugafrumum í, í þeirri aðgerð. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00038 478848 484096 train Þannig að það er eitthvað sem kallast falskur skaði sem við getum gert í svona rannsóknum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00039 483408 504500 train Það er í rauninni farið í gegnum öll þessi sömu skref, það er að segja að, að, að, hérna, bora í gegnum, gegnum höfuðkúpuna, gegnum heilann, koma fyrir vír á sama stað og, og, og væri gert í raunverulegu rannsókninni nema hvað það verður ekki settur þá þessi straumur á vírinn. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00040 504139 510228 train Þannig það væri ekki skemmt svæðið heldur bara farið í gegnum, gegnum þessa aðferð. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00041 509747 519592 dev Og þá myndi það í rauninni virka eins og, eins og, eins og viðmiðunarhópur í, í svona það sem þið eruð búin að læra um svona í tengslum við sagnfræðirannsóknir. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00042 520193 541722 train Þá væri þetta svona eins og viðmiðunarrannsókn, þannig að ef einhver ákveðin skemmd verður við það bara að bora þessa leið í gegnum, gegnum heila þá gætur maður ekki dregið þá ályktun af alvöru rannsókninni að, að, að það, sá skaði sem verður sé bara vegna skemmdar á svæðinu sem er skemmt, skiljið þið? +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00043 541573 568154 train Þannig að það þarf að rauninni að bera þá rannsóknina þar sem er borað í gegnum höfuðið og heilann og svæðisskemmt, það þarf að bera þá rannsókn saman við þennan falska skaða, það sem er farið í gegnum öll sömu skref nema tiltekna svæðið í heilanum er ekki skemmt og, og skoða í rauninni hvaða áhrif þessi, þessi falski skaði getur þá haft mögulega á hegðun hjá dýrinu. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00044 571697 597388 train En þegar er búið að fara í gegnum þessi skref, það er að segja að skemma eitthvert ákveðið svæði í heilanum, skoða hvaða áhrif það hefur á hegðun dýrsins, þá er gjarnan skoðaður heilinn, það er að segja eftir dauða dýrsins og þá og er notað það sem kallast svona vefjafræðilegar aðferðir til þess að, til þess að hægt sé að skoða þá, skoða, skoða heilann og sneiðar í heilanum eftir, eftir dauðann, dauða dýrsins. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00045 598272 607815 train Það sem er gert er að fyrst er blóðinu hjá dýrinu, því er skipt út fyrir vökva. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00046 607605 614235 train Þannig að það er saltlausn gjarnan dælt inn til þess að, að, að dæla blóðinu út. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00047 613725 619461 train Sem er gert til þess að hægt sé að sjá betur öll, öll svæði í heilanum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00048 620498 624467 dev Að því loknu þá er heilinn settur í festi. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00049 626187 635312 train Algengast er formalín og tilgangurinn með þessum festi er að geyma heilann svo hann skemmist ekki. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00050 638376 651466 dev Það eru í líkamsvefjum og þar með talið heilanum, þá eru er svona náttúruleg ensím sem sjá um að brjóta niður vefina, breyta í rauninni heilanum bara í graut á einhverjum tíma. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00051 653765 667755 train En ef þessi ensím eru skemmd þá brjóta þau ekki heilan niður og það er einmitt það sem festirinn gerir, hann, hann eyðileggur þessi ensím til þess að koma í veg fyrir að þau brjóti heilavefinn niður. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00052 667186 685226 train Festirinn passar líka að bakteríur og mygla myndist ekki í þessum, þessum heilavef og þannig að, þannig að festir, það er algengasti festirinn er formalín, hann hefur þá, þá þetta hlutverk til þess að varðveita heilann. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00053 688188 694756 train En svo er að því loknu þá er gjarnan notaður vefjaskeri svokallaður. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00054 694067 702672 train Það er til þess að skera þá bara heilann í mjög þunnar sneiðar og svo ertu að skoða sneiðarnar undir, undir smásjá. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00055 702672 709337 train Þegar verið er að skoða heilavefinn í smásjá þá getur verið rosalega gagnlegt að lita hann. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00056 709068 718962 dev Af því ef maður skoðar heilavefinn ólitaðan þá sér maður svona frekar grófa mynd af, af, af heilanum eða þessum, þessum, þessum heila, hérna, þessum heilasneiðum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00057 721942 753360 train En það er hægt að nota ýmsar aðferðir til þess að lita og það fer svolítið eftir því hverju maður er að leita að, það er að segja hvað maður vill sjá og þá eru þessi lita, litaefni sem notuð eru ólíkt gerð þannig að, að til dæmis metelín blár, sem er, er mikið notaður, hann er tekinn upp í kjarnanum og umfrymi fruma, ekki bara taugafrumu heldur allra fruma í heilavefnum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00058 753091 769255 train Og við sjáum þarna á þessari mynd þá erum við að sjá hvernig, af því við vitum líka að, að [HIK: tauga] frumubolir, til dæmis á taugafrumum, þeir raða sér svona utan með heilanum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00059 768535 781937 train Og það er það sem við sjáum þá hérna á myndinni, þetta er svona eins og, eins og, hérna vegur eða rammi þarna í, í ystu lögunum meðan það er mun minni litur tekin upp þarna í miðjunni. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00060 781488 786628 train Þetta verður svona eins og ljós fjólublár litur og það er einmitt þarna þar sem símarnir eru. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00061 786268 796966 train Þannig að þá sjáum við þá getum við greint frumubolina og svo símana með því að lita með, með, með tilteknum, tilteknum efnum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00062 799961 810422 eval Nú eru við sem sagt búin að vera að skoða hvernig má skoða heilann í, eftir, eftir dauða dýrsins. En við viljum gjarnan geta skoðað heilann, lifandi heila. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00063 809972 810422 eval Og við höfum nokkrar leiðir til þess. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00064 814464 816023 train Fyrst er það tölvusneiðmynd, það er CT. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00065 815153 831697 train Tölvusneiðmyndatæki notast þá við röntgengeisla, röntgengeislanum er beint í gegnum þann líkamshluta sem verið er að skoða, sneið af líkamsvef er, er það orðað þarna. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00066 831307 845860 eval Þannig að, að geislanum er beint gegn, hann er numinn hinum megin af tölvusneiðmyndatækinu og þá mun, numið hversu mikill, mikil geislun er í gegn. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00067 845440 857246 train Og það er hægt að nota þær upplýsingar til þess að búa til mynd, eins og við sjáum hérna á, á, að neðan hérna á glærunni. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00068 858624 866513 dev Þannig að, að, af því það er sem sagt mismikið af geisla sem fer í gegn eftir því í hvaða vef við erum að fara í gegnum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00069 866092 875801 train Og þarna sjáið þið einmitt á þessari mynd, þarna er teiknað upp, teiknar, teiknar tækið í rauninni upp mynd þarna af, af heilavef. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00070 877312 883312 train Þarna sést munurinn á frumubolunum sem liggja utar og, og, og svo símunum fyrir innan. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00071 882892 894942 train Við sjáum þarna heilahólfin í miðjunni sem eru þá vökvi og þarna er einmitt verið að greina heilaæxli og þá sér maður það litað þarna vinstra megin. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00072 900575 909725 eval Segulómun er gjarnan notuð líka til að skoða heila og heilavef, gefur nákvæmari mynd af heilavefnum en, en CT sem við vorum að skoða hérna áðan. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00073 909365 915150 train Í segulómun þá er sterkt segulsvið sent í gegnum líkamsvefinn. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00074 916875 922245 train Það hefur áhrif á, á hvernig vetnisatóm snúast. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00075 924946 945270 train Segulómtækið, það nýti sér þessa, þessa eiginleika vetnisatómanna og notar, notar það til þess að teikna upp mynd af heilanum vegna þess að vetnisatóm eru sem sagt í ólíkum styrk í ólíkum vefjum líkamans. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00076 944520 954216 train Þannig að þá er hægt að nota þær upplýsingar til þess að, að, að skrá og teikna upp mynd af heilanum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00077 955404 969653 train Og svo er þriðja leiðin sem gjarnan er notuð, það er að segja mun sjaldnar en, en, en hinar tvær sem við nefndum hérna áðan. Það er sveimisegulómskoðun, hún er aðallega notuð í rannsóknarskyni enn sem komið er. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00078 970744 978153 train Sú að notast við MRI tæki, eins og við vorum að tala um hérna áðan, segulómtæki, en það er aðlagað. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00079 980214 986754 train Þessi greining gengur út á það að, að greina í rauninni síma, hvernig þeir liggja og þið sjáið það þarna á myndinni. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00080 986754 991883 dev Það er að segja hvernig taugasímar liggja hjá fólki. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00081 993940 1004625 train Þá er tækið stillt þannig að það getur numið stefnu vatnssameindanna sem eru í mýlisslíðrinu, mýlisslíðrið sem liggur utan um taugasíma á taugafrumum. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00082 1005429 1025122 dev Og stefna þessara vatnssameinda er alltaf í þá átt sem taugaboðin berast og það er hægt að stilla, sem sagt, segulómtækið þannig að það taki upp þessa stefnu og þá er hægt að teikna upp svona kort af taugasímum og stefnu þeirra, hvaðan símarnir eru að fara og hvert þeir eru að fara. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00083 1025122 1029137 train Og þá er hægt að teikna upp svona fallegar myndir eins og við sjáum hérna að neðan. +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90_00084 1028718 1042115 train Og þetta getur verið mjög gagnlegt til þess að skilja svona ferli í heilanum og hvernig, hvernig taugafrumur tengjast, hvert þær liggja, hvar, hvar er upphafsstaður og annað slíkt. diff --git a/00007/1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90.wav b/00007/1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b5b019aa9fdb88393e73a06627a05f922bf5ef0c --- /dev/null +++ b/00007/1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:0ac967cd834168988bbece408484ce2dae636bd88add9657eff70e853d728311 +size 33388622 diff --git a/00007/2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204.txt b/00007/2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5923adabe4a2ba4f63cb0f8576f41933f9904d05 --- /dev/null +++ b/00007/2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204.txt @@ -0,0 +1,381 @@ +segment_id start_time end_time set text +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00000 1410 6386 train Geðklofi, eða schizophrenia, flokkast sem geðrofssjúkdómur. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00001 7894 9851 train Geðrofssjúkdómar kallast psychosis á ensku. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00002 9816 16565 train Schizophrenian, eða geðklofinn, er langalgengasti flokkurinn þar innan og +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00003 17920 21725 train það er í raun bara, bara geðklofinn sem er talað um hér í kennslubókinni. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00004 23525 28644 train Algengi er um eitt prósent, tæplega eitt prósent líklega, í heiminum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00005 30766 35566 train Það er mjög stöðugt milli samfélaga, milli landa, milli menningarheima. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00006 36561 45643 train Þetta er ólíkt til dæmis átröskun eða ýmsum öðrum röskunum sem hafa mjög ólíkt algengi milli samfélaga. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00007 46463 53393 train En geðklofinn er bara, þetta er, þetta er töluvert stöðugt og hefur verið það lengi. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00008 55698 65647 dev Kostnaðurinn við geðklofa er gríðarlega mikill. Meiri en við öll krabbamein í Bandaríkjunum, er talað um í bókinni. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00009 69528 71628 train Orðið geðklofi er svolítið ruglandi. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00010 72756 77545 train Þetta merkir sko svolítið, maður sér þetta fyrir sér sem svona svolítið skiptan, skipta hugsun, eða split mind eða eitthvað slíkt. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00011 80396 86036 train Þannig að stundum ruglar fólk schizophrenia saman við tvöfaldan persónuleika. En +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00012 87534 89724 train það má alls ekki, alls ekki rugla því saman. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00013 90623 99868 dev Það sem er átt við með hugtakinu er að einstaklingar eru í rauninni með skert tengsl við raunveruleikann. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00014 100736 104754 eval Það er í rauninni það, geðklofi sem, sem og schizophrenia, sem, sem átt er við. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00015 106231 112634 train Einkenni geðklofa eru nokkuð margvísleg, og þau skiptast yfirleitt í þrjá flokka. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00016 112507 118358 train Það er það sem við köllum jákvæð einkenni, neikvæð einkenni og vitræn einkenni. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00017 120489 129812 train Jákvæðu og neikvæðu einkennin heita svo ekki af því að þau séu annars vegar jákvæð og hins vegar neikvæð heldur í rauninni eru það jákvæðu einkenni. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00018 130264 137924 eval Þá er það einhver hegðunareinkenni sem bætast við, eða bætast ofan á þá hegðun sem var fyrir, eru svona til viðbótar, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00019 139270 141759 train á meðan neikvæðu einkennin eru í rauninni eitthvað sem hverfur. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00020 142719 148978 train Þá erum við að tala um einhverja hegðun sem var fyrir en, en er þá ekki lengur til staðar hjá einstaklingum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00021 150015 155775 dev Vitrænu einkennin koma svona eiginlega síðast inn í, inn sem greiningarviðmið +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00022 156544 165424 train fyrir geðklofa og það eru þá svona þessi, þessir vitrænu þættir, eins og minni athygli, einbeitingu og slíkt. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00023 166271 169090 train Af því að það er gjarnan skerðing á þeim meðal fólks með geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00024 173044 178663 train Ef við byrjum aðeins að fara í jákvæðu einkennin, sem eru svona getum við ekki sagt kennimerki geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00025 180723 186370 train Þau, þær eru, sem sagt jákvæðu einkennin, ranghugmyndir, ofskynjanir og truflun á hugsun. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00026 187774 194493 train Ranghugmyndir, það eru svona hugmyndir sem standast augljóslega ekki í raunveruleikanum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00027 196866 200165 dev Þeim er, það eru svona nokkrar tegundir af þessum ranghugmyndum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00028 201769 204318 eval Algengar eru ofsóknarhugmyndir. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00029 205695 210435 dev Þær ganga þá oft út á það að fólk trúir því að aðrir séu að ofsækja mann, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00030 211840 215590 train eða svona plotta eitthvað, brugga launráð gegn manni eða eitthvað slíkt +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00031 216605 221284 dev og það sem er áhugavert líka við þessar hugmyndir og í rauninni allar þessar ranghugmyndir +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00032 222378 228921 train er að þær eru oft við fyrstu sýn, geta alveg verið kannski hljómað pínu raunverulega. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00033 229342 232461 train Þær tengjast svo oft tíðarandanum á hverjum tíma. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00034 234581 239741 train Þannig að kannski voru það nasistarnir sem voru á eftir þér fyrir einhverjum, um, um, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00035 240639 241718 train um hérna, um miðja síðustu öld. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00036 242829 245889 train Þetta gæti verið njósnarar frá Sovétríkjunum +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00037 247563 251252 train á tímum kalda stríð stríðsins og svo geta verið talibanar á einhverjum öðrum tímum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00038 252968 256870 train Þannig að oft geta, geta ranghugmyndir. Þau +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00039 257663 262343 train þær hafa gjarnan einhver tengsl við það sem er gerast í samtímanum. Geta +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00040 264038 268807 train í sumum tilfellum hljómað raunhæfar við fyrstu fyrstu sýn eða fyrstu hlustun hvað sem maður +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00041 270144 273865 train segir en eru það ekki, þær standast ekki raunveruleikann. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00042 276225 280033 train Hugmyndir um mikilmennsku eru líka algengar. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00043 280959 287290 train Þær ganga svolítið út á hugmyndir um eigið mikilvægi, að maður sé kannski með guðlega krafta, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00044 288639 294218 train búi yfir einhverri mjög mikilvægri þekkingu sem enginn annar hefur, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00045 295459 298668 train trúa því að maður hafi kannski einhvern hæfileika +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00046 299668 306360 train sem bara enginn annar hefur og maður verði einhvern veginn að nýta til góðs fyrir fyrir fyrir aðra og fyrir fyrir samfélagið. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00047 308278 311910 train Stjórnunarhugmyndir eru líka líka vel þekktar. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00048 312884 316302 train Það er í rauninni eins og trúa að einhver annar stjórni hugsun manns. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00049 318024 321262 dev Þetta gæti verið fólk sem gæti ímyndað sér að það hefði verið væri búið að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00050 322687 324098 train græða í þá í það +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00051 325569 333968 train einhvers konar stjórntæki, einhvers konar smákubb eða elektróðu og það væri að stjórna manni í gegnum það. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00052 334848 344656 train Þetta gæti verið trú á að þetta væru geimverur sem stýrðu heilanum eða einhver einhver einhver einhver svona ákveðinn hópur sem væri í umræðunni á hverjum tíma. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00053 346560 347790 eval Ofskynjanir, þær +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00054 349951 354031 train flokk eða sem sagt eru í rauninni skilgreindar sem skynjun á áreitum sem +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00055 354815 357125 eval eru ekki til staðar í raunveruleikanum, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00056 359036 364855 dev í geðklofa eru heyrnarofskynjanir algengastar og þær eru töluvert algengar +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00057 365696 368874 train en þá oftast heyrir fólk raddir +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00058 369791 372819 dev eins og rödd sé að tala, tala við sig. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00059 374411 379572 train Gjarnan eru þessar raddir að segja segja þér að gera eitthvað. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00060 381314 382814 train Stundum getur þetta verið tvær +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00061 383615 384276 train raddir +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00062 385536 388894 train eða rödd að tala um einstaklinginn í þriðju persónu, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00063 390600 394920 train en fyrir einstaklinginn sem heyrir þessar raddir þá eru þær +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00064 395776 400754 train raunverulegar, mjög raunverulegar, og það getur oft tekið, já, þær +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00065 402596 409285 train hafa hafa þess vegna mjög mikil áhrif og geta stjórnað hegðun fólks mikið +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00066 411048 418220 train enda segja þér að gera eitthvað og þú í rauninni heyrir þetta sem sem rödd, sem sem mikilvæga rödd sem sem sem þú verður að fylgja, þetta +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00067 420189 421269 train geta auðvitað verið +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00068 422271 425000 dev góðar raddir sem eru bara að segja þér er að gera gera eitthvað +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00069 425983 435194 train eitthvað eitthvað svona sem skiptir kannski ekki öllu máli en en en stundum eru þetta raddir sem eru vondar eða þú veist vilja vilja láta þig gera eitthvað óæskilegt og það getur haft náttúrlega +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00070 437175 439904 eval gríðarlega mikil áhrif á á líðan fólks, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00071 440831 443351 train að vera með, lifa við þessar þessar raddir. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00072 446418 450918 train Ég, þegar ég var í mínu doktorsnámi þá hitti ég mjög mikið af fólki með með geðrofssjúkdóma og var að leggja +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00073 451711 454261 train svona verkefni og svona vitræn próf fyrir fólk, og ég man +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00074 455168 459007 train sérstaklega eftir tilviki þar sem einstaklingur sat hjá mér, þetta eru náttúrlega kannski +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00075 460052 470704 train tveggja, þriggja, fjögurra tíma fyrirlagnir, og alltaf reglulega sneri hann sér svona við og og var svona eins og hann væri að svara einhverju, þá var hann alltaf í rauninni tala, tala við einhvern þarna og hann einhvern veginn +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00076 471581 480370 eval alltaf svona svona svona fannst fannst alltaf að það væri einhver í rauninni á öxlinni á öxlinni á sér, svaraði honum reglulega og hérna, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00077 481663 486192 train mjög, það var mjög áhugavert og sérstakt í rauninni að sjá það svona skýrt. Af því að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00078 487680 491459 train þetta var ekkert þetta var svona þetta var svona bara pirrandi pirrandi rödd í því tilviki. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00079 492415 500154 train En hætti ekki og bara var stöðugt alltaf að koma með einhverjar hugmyndir eða biðja biðja viðkomandi um að gera eitthvað, gera eitthvað annað. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00080 502499 505228 train Svo erum við með sem sagt truflun og hugsun. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00081 506764 511713 train Þá eru, verður hugsunarhátturinn svona óskipulagður, oft órökrænn og svona bara +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00082 512721 518871 train erfitt einhvern veginn að ná utan um hugsanir sínar, setja þær fram rökrænt og +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00083 520320 532830 train og hérna þannig að þannig að stundum verða samræður mjög ruglingslegar þegar þegar fólk er með mikla truflun á hugsun vegna þess að einstaklingar eiga bara mjög erfitt með að halda þræði í samtali. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00084 535802 544953 eval Neikvæð einkenni og vitræn einkenni. Ef við byrjum á neikvæðu einkennunum, þá eru þau í rauninni einkenni sem þú getur sagt þetta er svona +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00085 546333 550143 train ákveðin einkenni sem hverfa af eðlilegri hegðun einstaklinga +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00086 551039 551998 train eða minnka. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00087 552831 558259 train Einstaklingur sem kannski tjáði sínar geðshræringar eðlilega áður fyrr verður +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00088 559861 560881 train með sjúkdómnum mun svona flatari, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00089 561792 571542 eval sýnir ekki eins mikla gleði eða leiða þegar, sveiflast ekki eins með tilfinningum sínum og áður. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00090 573014 575474 train Tal verður gjarnan gjarnan fátæklegt +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00091 578176 583306 train þannig að það er svona eins og eins og það tengist einmitt slíka skorti á frumkvæði, þannig að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00092 584753 590573 train það þarf svolítið að hafa fyrir því að fá fólk til þess að tala eða tjá sig +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00093 592447 595777 dev og fólk svona hefur sig lítið í frammi, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00094 596967 602846 train skortur á úthaldi, anhedonia eða gleðileysi hefur nú stundum verið talað um það á íslensku. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00095 603775 609414 eval Þá er í rauninni bara svona: þessi þessi geta einhvern veginn ekki upplifað gleði eins og áður. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00096 611803 614234 train Gjarnan félagsleg einangrun, fólk, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00097 615168 619576 train eins og hún dragi sig út úr félagsskap sem það var áður í. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00098 620927 632596 train Stundum tengist það jákvæðu einkennunum, til dæmis ranghugmyndum um að vinir þínir eða fjölskylda, fjölskylda sé að sé í kannski einhverju vondu liði sem er er að ráðast á þig, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00099 633344 639102 dev en ekkert alltaf en mjög oft dregur fólks sig mikið út úr félagslegum samskiptum. Sem náttúrlega +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00100 640201 645961 train hefur þá líka áhrif á framgang sjúkdómsins og einkennum en það er mjög slæmt að draga sig +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00101 647121 649522 train mikið út úr, út úr samskiptum við fólk. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00102 651028 652437 train Vitrænu einkennin, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00103 653979 660340 dev þau koma eða svona helsta sem kemur fram er þá skerðing á minni, athygli, svona hraði +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00104 661727 663586 train hugarstarfs verður oft minni líka. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00105 664447 669306 train Einstaklingar eiga oft erfitt með óhlutbundna hugsun +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00106 671347 675158 train og svona leysa leysa vandamál og annað slíkt. Þannig það eru svona +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00107 675967 677047 train margvísleg +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00108 678399 679839 train einkenni sem koma fram, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00109 682331 684101 train þessi einkenni öll sem við erum búin að tala um +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00110 684927 690476 train eru samt mjög breytileg á milli fólks með þennan sjúkdóm. Þannig að, þannig að sumir geta +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00111 691538 696427 train verið með meiri jákvæð einkenni meðan aðrir eru með meiri neikvæð og eins og með vitrænu einkennin, þá er svona +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00112 697403 698573 train almennt er, er +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00113 700293 707943 train fólk að standa sig verr en það væri mælt, mælt á svona prófum, taugasálfræðilegum prófum, þessir þættir eins og athygli og minni, en +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00114 708864 713453 train sumir eru alls ekki að sýna, sýna þessi vitrænu einkenni þannig að það er breytileiki +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00115 715298 716677 train innan hópsins. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00116 719697 725787 train Orsakir geðklofa virðast vera margvíslegar, það virðast vera ákveðinn áhættugen +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00117 726655 732505 eval sem geti, sem hafa áhrif og auka líkur á að einstaklingar þrói með sér geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00118 733440 741779 train Umhverfisþættir spila líka nokkuð stóran þátt og þegar við tölum um um sjúkdóma eins og, eins og geðklofa þá er eins og ég segi +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00119 742783 745063 train búið að finna gen og það er ekki bara eitt gen, það eru, það eru nokkur +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00120 746253 748594 train sem virðast spila saman +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00121 749440 761677 dev og að því að auka líkur á að einstaklingur þróuðu með sér geðklofa en bara með því að greina erfðamengi einhvers gætum við ekki sagt til um með vissu hvort að viðkomandi þróar með sér geðklofa. Vegna þess að það +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00122 762495 767504 train eru aðrir þættir, samspil milli gena og samspil við umhverfisþætti +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00123 768511 774030 dev sem sem í rauninni svo ráða því hvort einstaklingur fær geðklofa eða ekki. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00124 776261 785711 train Ef við skoðum aðeins tvíburarannsóknir þá eru þar ágætis rök fyrir því að erfðir hafi mikið að segja um þróun geðklofa, en þó +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00125 786559 787727 train ekki allt að segja. Ef við skoðum +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00126 789120 791549 train myndina þarna vinstra megin þá erum við með eineggja tvíbura. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00127 792320 795799 train Þar eru mjög sterk fylgni á milli tvíburanna +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00128 796783 801254 train það er að segja hvað varðar geðklofann. Hún er samt ekki fullkomin. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00129 802437 803788 train Það segir okkur einmitt að það +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00130 804607 811927 eval eru þá klár og mikil erfðafræðileg áhrif á þróun sjúkdómsins, en það eru +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00131 812927 815717 train samt rými fyrir fyrir aðra áhrifaþætti og það +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00132 816639 819730 train sama ef við horfum á myndina hægra megin þar sem við erum með tvíeggja tvíbura. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00133 820735 822085 eval Þar sjáum þið að að að fylgnin er klárlega +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00134 823731 824542 train miklu minni og hérna, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00135 827812 832460 train heldur, milli þeirra heldur en, heldur en milli eineggja tvíburana. Aftur á +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00136 833370 838859 train móti er fylgnin hjá tvíeggja tvíburunum meiri heldur en búast mátti við hjá bara +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00137 839948 853210 train öðrum sem ótengdum aðilum. Það er að segja þannig að, þannig að það eru, eru hérna klárlega bæði erfðaþættir og umhverfisþættir sem saman skapa +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00138 854015 855096 train þessa tilhneigingu +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00139 856447 858817 train til þess að þróa með sér geðklofasjúkdóm. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00140 860456 861537 train Annað sem hefur verið talað um í tengslum við erfðirnar +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00141 863147 865067 train er að aldur föður +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00142 865919 877438 train virðist hafa hafa áhrif á það hvort einstaklingur þróar með sér geðklofa, það er að segja hvað á hvaða aldri faðurinn, faðirinn var þegar þegar barnið var getið. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00143 878336 882265 train Þetta er vegna þess að það eru frumur sem framleiða sæði. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00144 883200 885688 train Þær frumur skipta sér mjög reglulega, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00145 886865 890735 train allt frá bara kynþroskaskeiði og fram eftir fram eftir ævinni. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00146 892159 893119 train Eftir því sem einstaklingar, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00147 894922 896211 train karlmenn, eru eldri, þeim mun +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00148 897152 901142 train fleiri skiptingar á þessum frumum hafa átt sér stað +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00149 902015 910056 eval og þeim mun fleiri skiptingar sem hafa átt sér stað, þeim mun meiri líkur eru á að einhvers staðar hafi orðið villa í skiptingunni +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00150 911035 912745 dev og þess vegna, hérna, þess +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00151 915725 918304 train þess vegna eru meiri líkur á að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00152 919679 922168 train einstaklingar þrói með sér svona erfða, svona +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00153 923135 924634 train sjúkdóma eins og geðklofa þar sem eru, þar sem er +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00154 925748 927336 train sterkur erfðaþáttur. Sem getur +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00155 928977 937557 train komið fram sem sagt vegna einhvers konar villu í skiptingum á á þessum frumum sem svo framleiða sæðið. En það eru +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00156 938495 945096 train meiri líkur á að þessar villur komi fram ef ef ef feður eru eldri þegar þeir þeir geta börn. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00157 946879 954500 eval Þetta á ekki við hjá konum vegna þess að egg eru ekki, þau eru, það eru engar skiptingar sem eiga sér stað þar. Þannig að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00158 955721 958392 train þetta á í rauninni bara hvað varðar geðklofann og þennan, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00159 959231 963581 train þessa erfðafræðilegu áhættu, þá tengist það í rauninni bara aldri föður. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00160 966042 973030 train Það eru þó nokkrir umhverfisþættir sem hafa verið tengdir við auknar líkur á geðklofa eða að þróa með sér geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00161 973951 979230 train Eitt sem hefur verið nefnt er hvenær einstaklingar eru fæddir, hvenær árs. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00162 980480 984259 train Þeir sem eru fæddir seint um vetur eða snemma að vori +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00163 985245 990914 train eru virðist vera líklegri til að fá geðklofa en þeir sem eru fæddir á öðrum tímum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00164 991744 994322 train Það eru alveg þó nokkrar rannsóknir sem hafa sýnt þetta. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00165 995830 1004678 train Talið er að þetta sé vegna þess að þá eru mæðurnar líklegri til að fá svona árstíðabundnar flensur +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00166 1005951 1014677 train sem ganga yfirleitt á ákveðnum árstímum. Það er að segja yfir miðjan veturinn þannig að ef kona eignast barn um vor eða +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00167 1016422 1030040 train seint um vetur þá væri hún líklegri til að hafa fengið flensu á viðkvæmum tíma í fósturþroskanum og það gæti verið geti aukið líkur á á þróun á á geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00168 1033101 1039070 dev Fleiri umhverfisþættir sem hafa verið tengdir við auknar líkur á geðklofa D-vítamínskortur, það +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00169 1040384 1051212 train hafa verið athuganir sem sýna tengsl D-vítamíns og þroska heilans og talið er að D-vítamínskortur geti geti haft áhrif +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00170 1052511 1054070 dev áhrif á þennan þroska, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00171 1055403 1059603 train gæti, geti aukið líkur á að einstaklingur þrói með sér geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00172 1060480 1063599 train Það hafa verið gerðar rannsóknir á fólki sem +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00173 1064576 1072765 train býr á norðlægum slóðum, en er upprunnið af á suðsuðsuðlægari slóðum og er þá með dekkri húð, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00174 1073663 1084403 train munurinn á dekkri og ljósari hún hvað varðar D-vítamínið er að að þeir sem eru með ljósari húð virðast vinna D-vítamín mun betur úr sólarljósinu, það er að segja þeir þurfa +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00175 1085311 1090619 eval minna minna sólarljós til þess að ná upp D-vítamíni meðan þeir sem eru með dekkri +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00176 1091846 1092175 train húð +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00177 1093741 1098182 train þurfa þurfa mun meiri meiri birtu til þess að til þessa +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00178 1099825 1101115 train til þess að fá D-vítamín. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00179 1101951 1114641 train Þannig að fólk með dökka húð sem býr á norðlægum slóðum hefur verið rannsakað og þar það virðist vera með meira D-vítamín skort og það hefur verið tengt við auknar +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00180 1115519 1116809 train líkur á geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00181 1119494 1123185 eval Vannæring hefur líka verið verið tengd við við geðklofa. Það var +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00182 1124306 1125715 train mikill matarskortur +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00183 1127198 1134817 train í Hollandi í lok seinni heimsstyrjaldarinnar, talað um hungurveturinn mikla, konur sem áttu von á barni á þeim tíma. Þeirra +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00184 1135615 1140834 train börn voru líklegri til þess að þróa með sér geðklofa síðar á ævinni. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00185 1142690 1149410 eval Eins hefur verið talað um vanda í fæðingu, þegar erfiðleikar í kringum fæðingu þá virðast vera auknar líkur á geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00186 1150208 1153538 train Reykingar á meðgöngu eru líka áhættuþáttur. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00187 1154821 1157040 train Sykursýki á meðgöngu getur verið það líka, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00188 1157887 1164337 train þannig að við erum með ýmsa þætti, bæði erfðafræðilega og umhverfisþætti sem saman auka, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00189 1166510 1170291 train geta aukið líkur á geðrof, á geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00190 1172827 1178375 train Ef við skoðum svo aðeins rannsóknir á heilum fólks með geðklofa, geðrofssjúkdóma, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00191 1179496 1182555 eval samanborið við heilbrigðan, þá sjáum við á þessum myndum hérna vinstra megin er verið að tala um +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00192 1183359 1185817 train heilahólfin, stærð heilahólfa +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00193 1187200 1189928 train og þau eru svolítið stærri, eða töluvert stærri þarna á þessari mynd +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00194 1191241 1191991 train meðal fólks með geðklofa, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00195 1194061 1195141 train heilahólfin eru þar sem heila- +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00196 1196330 1200560 train og mænuvökvinn er og ef þau eru stór eða þau eru að stækka þá +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00197 1202248 1206386 train þýðir það að heilavefurinn, taugafrumurnar, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00198 1207807 1210655 train þeim er að fækka. Heilavefurinn er að minnka eða er minni, þannig að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00199 1211940 1217759 eval þú vilt ekki að eða það getur getur haft slæm áhrif á virkni heilans eða að minnsta kosti stærð hans. Ef heilahólfin +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00200 1220008 1221385 train eru stærri +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00201 1222730 1224890 train og svo hægra megin er verið að skoða þá +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00202 1226786 1227625 eval gráa efnið, við tölum stundum um +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00203 1229135 1230516 train gráa og hvíta efnið í heilanum, gráa efnið er þá frumubolirnir, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00204 1232127 1237288 train taugafrumubolirnir, og við viljum hafa hafa sem mest af því, þarna er verið að skoða svona +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00205 1238144 1239462 train breytingar annars vegar hjá heilbrigðum og +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00206 1241519 1243529 eval hins vegar hjá fólki með geðklofa +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00207 1244415 1247775 dev af þessu gráa efni og þar, þetta, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00208 1249152 1253352 dev það verður hrörnun hjá hjá okkur öllum með aldri að einhverju leyti +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00209 1254271 1260151 dev en meiri virðist vera hjá fólki með geðklofa. Samkvæmt þessari rannsókn +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00210 1262496 1265675 train á þessari mynd erum við líka að horfa á heilahólfin. Þetta er +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00211 1266589 1275740 train hjá tvíburabræðrum, vinstra megin erum við með einstakling sem er ekki með geðklofa og hægra megin einstakling sem er þá með geðklofa og þar sjáið þið að heilahólfin eru +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00212 1276672 1277540 train töluvert stærri og það er oft +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00213 1278463 1281792 train minni heilavefur í rauninni hjá þeim einstakling. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00214 1283617 1287936 train Geðklofi aftur á móti kemur fram eða greinist svona í +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00215 1288832 1291321 train kringum tvítugsaldurinn aldurinn almennt. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00216 1293127 1297656 train Oftast eru ekki merki um sjúkdóminn hjá börnum +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00217 1299152 1314211 train þó að þegar horft er til baka sé stundum hægt að finna einhver eitthvað, eitthvað sem gæti hafa verið vísbending en en en almennt kemur sjúkdómurinn fram bara svona upp úr unglingsárum og og og er að greinast í kringum tvítugsaldurinn. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00218 1315071 1324162 train Það eru hugmyndir um það það sé kannski meðfæddur einhvers konar einhvers konar tilhneiging til að þróa með sér þennan sjúkdóm +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00219 1325355 1327154 train en svo sér það á þessu aldursskeiði það er þarna á á +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00220 1328157 1329178 train unglingsárum þá er eins og það +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00221 1330559 1336588 train verði ákveðið eyðing á heilavef hjá þessum einstaklingum miðað við aðra +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00222 1338829 1352179 train og gjarnan þegar þegar geðklofann sjúkdómur er er greindur. Þá er í rauninni þessi eyðing búinn að eiga sér stað og einstaklingar sem mögulega voru að standa sig ágætlega í námi. Að getan +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00223 1353380 1367059 train er farin að hrapa svolítið hjá þeim í rauninni áður en að áður en að sjúkdómseinkennin til dæmis jákvæðu einkennin eru að koma fram og þá er verið að að að skýra það með því að það hafi orðið ákveðin eyðing þarna +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00224 1367965 1368445 train á heilavef +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00225 1369425 1370925 train upp úr unglingsárunum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00226 1373248 1379457 train Það er svo nokkuð umdeilt hvað gerist í rauninni hjá fólki sem greint hefur verið með geðklofa upp úr +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00227 1380592 1384010 train tvítugsaldrinum, hvað á sér stað eftir þann aldur. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00228 1384832 1389089 dev Mjög margir sem greinast á þessum aldri eru eru með krónískan sjúkdóm áfram +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00229 1389951 1397932 train en það er svona umdeilt hvort það verði versnun, það er að segja hvort það verði meiri eyðing á heilavef og og versnun einkenna +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00230 1399296 1400615 train eða eða ekki. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00231 1402311 1415420 eval Við skoðuðum hópa á Íslandi hérna fyrir einhverjum árum og þessi grein kom út í fyrra hjá okkur Vaka Valsdóttir, en hún var einmitt nemandi hérna í sálfræðinni og er nemandi, er doktorsnemandi hjá hjá okkur núna. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00232 1417152 1431401 train Þar komumst við að að að þær svona kognitífu breytingar, vitrænu breytingarnar minnið og athyglin og þessir þættir sem almennt eru jú tengdir heila heilanum og heilavefnum +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00233 1433251 1434001 dev almennt virðast +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00234 1435201 1442221 train þeir þættir þeir hnigna hjá fólki með geðklofa en ekkert meira heldur en hjá okkur hinum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00235 1443701 1449790 train Það var allavega niðurstaða þessarar þessarar rannsóknar og það eru fleiri sem sýna það sama. En það +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00236 1450751 1462001 eval eru einhverjar einhverjar rannsóknir sem sýna að það sé mögulega meiri hnignun hjá hjá fólki með geðklofa og mögulega er þetta eitthvað breytilegt innan hópsins það er að segja hvað +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00237 1462784 1464762 train varðar þá þessa kognitífu +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00238 1465153 1477874 eval eða vitrænu þætti, hvort þeir hnigna meira og þá þá í rauninni myndi maður vilja tengja það við að einhverju leyti þá eyðingu á heilavef, hvort hún er meiri hjá +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00239 1478784 1480463 train fólki með geðklofa sjúkdóm +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00240 1481344 1482093 train en öðrum sem +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00241 1482880 1483750 train ekki hafa sjúkdóminn. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00242 1486651 1489382 train En það er svolítið umdeilt hvort að eða hvað í rauninni +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00243 1490996 1492045 train gerist eftir að fólk hefur +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00244 1493375 1497095 train verið greint með geðklofa það er að segja hvort það verður þá +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00245 1498142 1499789 train áframhaldandi eyðing á +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00246 1501183 1501933 train heilavef, eða +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00247 1503359 1513618 train hvort hún stendur bara í stað eða er mögulega svipuð hjá fólki með geðklofa sjúkdóm og hjá okkur hinum. Það verður alltaf einhver einhver hnignun með aldrinum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00248 1514624 1519243 train Við skoðuðum hóp af geðklofa hér á Íslandi fyrir nokkrum árum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00249 1520127 1523278 train Þá vorum við að skoða vitræna þætti, meta +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00250 1524607 1527397 train minni, athygli og aðra þætti og í rauninni skoða og reyna +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00251 1528319 1532220 train að álykta út frá þeim gögnum sem við vorum með hvort að þeir sem +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00252 1533695 1534596 eval væru með geðklofa, hvort að þeim færi +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00253 1535698 1540827 eval aftur með aldri, meira en en fólki sem var ekki með geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00254 1542501 1550840 train Niðurstaðan var sú að gögnin bentu ekki til þess að það væri meiri hnignun með meðal fólks með geðklofasjúkdóm +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00255 1551743 1553364 train heldur væri hnignun. En +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00256 1554816 1559316 train hún var ekkert hraðari heldur en hjá fólki með sem var ekki með sjúkdóminn, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00257 1560942 1562080 train en það eru þetta þá, það eru fleiri +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00258 1563008 1570895 dev rannsóknir sem hafa sýnt það sama. Það eru einhverjar rannsóknir sem sem hafa sýnt fram á meira hnignun meðal fólks með geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00259 1571711 1575432 train Mögulega er bara einhver munur á á einstaklingum innan þessara hópa +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00260 1576448 1579596 train en þetta á klárlega eftir að eftir að rannsaka betur. Þá ætlum við aðeins að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00261 1581623 1585102 train skoða mesólimbíska dópamínkerfið sem hefur verið +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00262 1586048 1588417 train tengt jákvæðu einkennunum í geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00263 1589968 1591257 train Við vitum ýmislegt um +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00264 1592064 1595752 train um svona hvað er, hvað er mögulega gerist í heila fólks +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00265 1596544 1606953 train með geðklofa með jákvæðu einkenni út frá í rauninni tilteknum lyfjum sem sem fólki hefur verið gefið og svo er fylgst með hvaða hvaða einkenni koma fram, við erum +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00266 1607837 1614557 train annars vegar með lyf sem flokkast sem dópamín tálmar það er með meðal annars +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00267 1615518 1619057 train gamla, gamalt lyf sem heitir til lyf sem heitir klórprómasín. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00268 1622038 1628727 train Það í rauninni kom í ljós að það hamlar eða dregur úr ákveðnum einkennum jákvæðu einkennunum í geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00269 1629695 1638394 eval Þetta eru lyf, lyf sem kallast dópamíntálmar, hamla upptöku hjá dé tveir og dé þrír dópamínviðtökum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00270 1640278 1641957 train Svo hafa verið skoðuð lyf sem virka öfugt +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00271 1643809 1645430 train eru í rauninni dópamínörvar, þannig að það er +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00272 1647109 1649089 train auka tiltækt dópamín, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00273 1650670 1657150 train til dæmis er þar ell dópa sem er, sem við skoðuðum í tengslum Parkinson hérna í fimmtánda kafla. Ell +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00274 1659094 1664883 train dópa getur framkallað einkenni lík jákvæðu einkennunum í geðklofa. Það +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00275 1665791 1668701 train sama má segja um amfetamín og kókaín, þau +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00276 1669632 1672661 train virka svipað, auka tiltækt dópamín og metýlfenídat +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00277 1675211 1679381 train líka, þannig að þarna kannski út frá svona rannsóknum er eða það eru +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00278 1681724 1687546 train þessar rannsóknir eru, eru hluta til rök fyrir dópamínkenningunni í geðklofa, það er að segja að þeir, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00279 1689259 1699548 train jákvæðu einkenni geðklofa megi að hluta til skýra þá með umframmagni af dópamíni, tiltæku dópamíni í heilanum. Þannig að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00280 1701491 1704761 train við höfum sem sagt ákveðin rök fyrir því, út frá +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00281 1705855 1708045 train rannsóknum á tilteknum lyfjum, að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00282 1709167 1711597 train tiltekin lyf eða tiltekin efni svo sem ell dópa, kókaín og +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00283 1713534 1714222 train amfetamín +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00284 1715200 1717839 train sem auka tiltækt dópamín, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00285 1718776 1724776 train að þau geti kallað fram einkenni lík geðklofaeinkennum, lík jákvæðu einkennunum í geðklofa. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00286 1726925 1732415 train Svo höfum við rök fyrir því að að efni sem eru dópamíntálmar, að þau +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00287 1733759 1740179 train eins og klórprómasín, að þau geti þá dregið úr þessum jákvæðu einkennum. Dópamínkenningin +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00288 1741737 1745037 train byggir einmitt á þessu, það er að segja +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00289 1745791 1750892 eval að það sé ofvirkni í taugamótum +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00290 1752319 1756578 dev og að jákvæðu einkennin komi þess vegna fram. Það er +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00291 1757829 1760108 train talið að þetta sé á semsagt +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00292 1761152 1765290 train mótun vaff té a svæðis, ventral tegmental area. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00293 1766271 1774642 train Taugafrumur þar og í accumbens kjarnanum og möndlunni á þessum svæðum sé í rauninni ofvirkni á taugamótunum, og +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00294 1778189 1781159 dev það er það sem sú kenning gengur út á +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00295 1782528 1789096 train og rannsóknir sýna að það virðist vera að fólk með geðklofa losi meira dópamín, það +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00296 1790731 1800871 train hafa líka verið rannsóknir sem hafa sýnt að mögulega hafa fólk með geðklofa fleiri viðtaka til að taka við dópamíni en það virðist +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00297 1801728 1805386 train þó ekki vera aðalástæða geðklofa heldur meira, meira +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00298 1806538 1809507 dev að það sé meira losað af dópamíninu, og +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00299 1811211 1813490 eval þessar tvær myndir eru úr kennslubókinni, þarna erum við að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00300 1814271 1834311 train horfa á samanburð á viðmiðunarhópi og og sjúklingum með geðklofa og við sjáum að meðaltali virðist geðklofahópurinn losa meira dópamín og ef við skoðum hina myndina þá virðist vera ákveðin fylgni á milli jákvæðra einkenna og þá losunar á dópamíni, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00301 1834751 1835799 dev meiri losun, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00302 1837183 1838922 eval meiri meiri jákvæð einkenni. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00303 1842723 1847913 train Fyrir miðja síðustu öld þá voru í rauninni, þá voru engin lyf, engar meðferðir, sem virkuðu +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00304 1849672 1850570 train almennilega +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00305 1851632 1853971 train hjá, fyrir fólk með geðklofasjúkdóm. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00306 1854847 1874707 train Það er svona um miðja síðustu öld sem fyrstu lyfin fara að koma og breyttu náttúrlega gríðarlega miklu af því að fyrir þann tíma þá var í rauninni mjög lítið gert og það var kannski nokkuð köld og heit böð og rafstuð og eitthvað slíkt sem læknaði ekki mikið sjúkdóminn og linaði lítið eða sló lítið á einkennin. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00307 1876198 1877336 train Fyrstu lyfin, svona gömlu +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00308 1879144 1880163 train geðrofslyfin, þau +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00309 1882109 1887058 train virðast þó hafa alvarlegar aukaverkanir sem komu fram eftir langvarandi notkun þeirra og það er +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00310 1889319 1891299 train þessi síðkomna hreyfitruflun. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00311 1894236 1898194 train Þessi mynd á svona að sýna hvernig slík einkenni geta verið, þetta eru svona +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00312 1899165 1909515 train ósjálfráðar miklar hreyfingar í andliti og háls, hálsinum, þetta er svolítið öfugt við Parkinson-einkenni þar sem fólk á mjög erfitt með að hefja hreyfingar, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00313 1910400 1911839 train þarna ertu, ertu hérna, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00314 1913965 1917655 train þarna eru þessar, þessar stöðugu, stöðugu kippir og grettur. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00315 1919816 1920894 train Það hafa komið, það er hægt að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00316 1921791 1925839 train sjá sambærileg einkenni hjá fólki sem fær of mikið af ell dópa +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00317 1927105 1932565 train þannig að út frá því hefur verið dregin sú ályktun að þetta tengist eitthvað dópamíninu, dópamínviðtökunum, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00318 1933440 1939559 train það sem talið er að þegar dópamínviðtakarnir eru blokkeraðir til lengri tíma, sem er þá gert og var +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00319 1941740 1946148 train gert með þessum geðrofslyfjum, þessum eldri, þessari tegund af lyfjum, ef þeir eru +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00320 1947008 1947606 dev blokkeraðir dópamínviðtakarnir +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00321 1948544 1955564 train til lengri tíma þá geta þeir orðið ofurviðkvæmir og þá fara þessi þessi einkenni að koma fram, þetta var +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00322 1956352 1962080 dev mjög algengt meðal eldri eldra fólks með geðklofa en +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00323 1963640 1968980 dev með þróun nýrra lyfja þá kemur þetta ekki fram. Þá er efnafræðin önnur og +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00324 1971593 1978223 train mestu er hætt að, hætt að nota þessi lyf eða alla vega svona í þessu magni eins og þau voru hérna áður fyrr, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00325 1981663 1986374 dev ef við förum svo aðeins og skoðum mesokortical dópamín ferlið. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00326 1987567 1991856 train Þá virðist það tengjast neikvæðu og vitrænu einkennum geðklofa. Áðan vorum við að tala um +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00327 1994173 1995463 train jákvæðu einkennin og +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00328 1997435 2003556 dev hvernig mesólimbíska dópamínferlið tengist tengist því, nú erum við komin +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00329 2004509 2007239 eval á aðeins annan stað við erum að skoða hérna +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00330 2008996 2011755 train svæði á á ennisblöðum +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00331 2013241 2017770 train og það virðist vera að þetta virkni á þessu svæði fremri hluta ennisblaðanna +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00332 2020518 2029576 train sé sem sagt tengdur neikvæðu og vitrænu einkennunum og það sé minni virkni þar meðan við vorum í rauninni að tala um áðan meiri virkni +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00333 2030584 2033344 train á öðrum svæðum í hvað varðar dópamínframleiðslu +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00334 2034933 2037273 train eða tiltækt dópamín, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00335 2038144 2045584 train en nú erum við að tala um minni virkni þarna á ennisblöðunum og það sé tengt neikvæðu einkennunum í geðklofa. Við erum þá í rauninni að +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00336 2050782 2051592 train tala þarna um +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00337 2052480 2054369 train tvö ferli eða tvö kerfi. Við erum með +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00338 2055806 2065675 dev mesokortical dópamínferlið sem er þá tengist neikvæðu einkennunum, vitrænu einkennunum, og þá erum við að skoða ennisblöðin +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00339 2067072 2070101 train og skerta virkni eða minni virkni þar, sjáum á myndinni þarna prefrontal cortex og hins vegar erum við þá að tala +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00340 2075472 2079340 train um mesólímbíska dópamíkerfið sem er þá, sjáum +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00341 2080255 2083076 train líka á þessari mynd, VTA-svæðið +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00342 2083967 2089577 train og mandlan og accumbence-kjarninn en þar er ofvirkni á á dópamín taugamótum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00343 2091668 2094246 train Það og það tengist á jákvæðu einkennununum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00344 2095744 2103302 dev Það er auðvitað þá svolítill vandi að að meðhöndla það með einhvers konar lyfjum. En +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00345 2104192 2110010 train það hefur þó tekist að þróa lyf sem hafa þá eiginleika að þeir eru +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00346 2112110 2115139 train hlutdrægir örvar. Það er að segja +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00347 2116096 2116545 train það örvar, það er örvi +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00348 2118376 2125996 train á svæðum þar sem er litið lítið magn á af á eðlilega boðefninu. Þarna værum við að horfa á dópamínið, en virkar sem +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00349 2127695 2132076 eval tálmi á öðrum svæðum þar sem er mikið magn til staðar. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00350 2133440 2138900 train Það er einmitt þannig lyf sem þyrfti þá í í í þennan sjúkdóm og hefur verið þróað abilify, +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00351 2140525 2159934 train þetta er sem sagt lyf sem sem getur þá virkað virkað sem tálmi í limbíska kerfinu þar sem of mikið af dópamíni til staðar en örvi í hérna á fremri ennisblöðunum þar sem vantar meiri virkni og það getur því virkað mjög vel þegar taka þarf +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00352 2160704 2173514 train á bæði jákvæðu og neikvæðu einkennunum og það hefur sýnt sig að það virðist hafa nokkuð góð áhrif hjá allavega að stórum hluta fólks sem er með geðklofa sjúkdóm. Þetta +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00353 2174793 2177974 train þessi hlutdrægi örvi sem abilify er. Og ef við rifjum aðeins upp +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00354 2181398 2185777 train hvað gerist á taugamótum sem við fórum vel í öðrum kafla hérna í fyrra. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00355 2187681 2202788 train Þá erum við að tala um að taugaboðefni bindast í svona sérstakt sæti, í jónagöngum og þannig geta þeir opnað eða lokað jónagöngum eftir því sem við á. Ef við horfum hérna +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00356 2205269 2206019 train á efri myndina þá +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00357 2206976 2208295 train erum við að tala um +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00358 2209152 2211972 train mikið mikinn styrk taugaboðefnis, þessir svörtu +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00359 2213376 2225766 train punktar og ef þið horfið og Jónagöngin sem eru teiknuð þar þessi grænu þá eru þau öll opin upp á gátt þannig það er mjög mikil virkni í taugafrumunni. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00360 2227461 2231659 train Svo er þá þessi hlutdrægi örvi gefin það eru þá þessir +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00361 2232576 2233474 eval rauðu punktar +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00362 2234367 2235927 train og þeir koma þá eða +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00363 2237068 2240699 dev tengjast á sömu staði og og taugaboðefnið, en ef þið horfið á +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00364 2242206 2247215 train opnunina á jónagöngunum þá Sjáið þið hvernig hvernig þessi hlutdrægi örvi þetta lyf +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00365 2248791 2254132 eval dregur úr þessari opnun þannig það er minni minna flæði jóna í gegnum göngin sem +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00366 2254976 2260286 train hefur þá áhrif og dregur úr virkni taugafrumunnar. Ef við horfum svo niðri +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00367 2261119 2272489 eval þá erum við með lítinn styrk af taugaboðefninu á neðri myndinni og þar sjáið þið að það er lítil opnun það eru fá jónagöng opinn lítið flæði af +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00368 2273407 2277458 train jónum og lítil virkni þá í taugafrumunni sem eru að taka við þessum boðum. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00369 2280311 2283192 train Hlutdrægi örvinn ef þið horfið á myndina hægra megin niðri. +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00370 2284032 2288920 train Hann kemur þá til skjalanna, tengist á bindisstaði jóna ganganna +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00371 2289791 2292911 train og opnar opnar þau meira þannig að þannig að á þá +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00372 2293887 2297666 dev verður meira flæði af jónum og meiri virkni. Þannig að þetta er +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00373 2299014 2312963 train sú leið sem talið er að þessir hlutdrægi örvi noti getur þá dregið úr virkni á svæðum þar sem er of mikið af af boðefninu eins og dópamínin +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00374 2313856 2318146 train eins og eins og er við erum að sjá þá í limbíska kerfinu hjá fólki með geðklofa +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00375 2320146 2323684 train og aukið virkni á +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00376 2325119 2330730 train svæðum þar sem er of lítil virkni eins og eins og virðist vera á þessum ennisblöðum fremra ennisblöðum hjá +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00377 2331827 2337737 train hjá fólki með með geðklofasjúkdóm sem hefur þá með neikvæðu einkenni gera, þannig að sama lyfið +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00378 2339168 2346547 dev virðist geta haft áhrif þarna bæði á jákvæðu og neikvæðu einkennin geti haft áhrif á svæðum í heila þar sem er mikill +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204_00379 2347391 2351110 train styrkur boðefnis og svæði í heila þar sem er minni styrkur. diff --git a/00007/2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204.wav b/00007/2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..579815eaf9308451f2a5695838faf9ce589dbc1a --- /dev/null +++ b/00007/2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:b37f3c79bf2606894333d6e899c5288b6a73ca34ab68ebad7087a6e08f4b155a +size 75264760 diff --git a/00007/30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79.txt b/00007/30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..129c1953a85d23ff098640c01753c1b74597111f --- /dev/null +++ b/00007/30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79.txt @@ -0,0 +1,270 @@ +segment_id start_time end_time set text +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00000 1199 2429 train Líðan okkar allra sveiflast +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00001 3200 4370 eval með umhverfinu. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00002 5120 8300 train Við upplifum gleði og sorg, við syrgjum +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00003 9484 10714 train þegar einhver fellur frá og +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00004 12128 14287 train við getum verið sorgmædd í lengri tíma +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00005 16393 28146 train og gleðjumst þegar, þegar okkur gengur vel og erum vonsvikin og, og, og þegar eitthvað tekst ekki eins og við hefðum viljað. Það er bara þegar þessi +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00006 29056 34636 train líðan fer að verða úr samræmi við raunveruleikann, fer að verða +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00007 35456 39625 train langvarandi sem við förum að tala um það sem sjúkdóma. Í +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00008 41206 55936 train umræðu í dag þá er stundum gengið svolítið langt, finnst mörgum, í því að gera í rauninni þá kröfu að, að við séum alltaf, að við séum alltaf glöð og [UNK] mega aldrei, aldrei vera döpur eða leið. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00009 57216 61414 train Það er auðvitað ekki rétt, við verðum að, við verðum að fá að sveiflast það er bara þannig, þannig sem, sem við erum. En það er þegar +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00010 62975 70295 train þessir kaflar fara að verða úr takti við umhverfið og fara að verða lengri og fara, fara, þeir fara svona að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00011 71834 72344 train stýra eða hafa mikil +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00012 73245 74534 train áhrif á lífsgæði sem +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00013 75391 80370 train við förum að tala um sjúkdóma og, og að það þurfi einhvers konar meðhöndlun. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00014 81792 83710 train Lyndisraskanirnar, það er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00015 84992 86522 train hugtak sem nær þá yfir bæði +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00016 87483 90602 train geðhvörfin og, og, og þunglyndi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00017 91730 99558 eval Geðhvörf eða bipolar disorder það er þá sjúkdómur, geðsjúkdómur, sem engist, einkennist af, af tímabilum depurðar +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00018 100480 103088 dev og oflætis eða maníu. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00019 105676 111796 train Þetta geta þá verið miklar sveiflur sem vara í mislangan tíma. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00020 113689 114650 dev Oflætið, það er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00021 116605 122516 train sælutilfinning og svo mjög mikil sælutilfinning án þess endilega að umhverfið gefi tilefni til þess. Og +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00022 123953 131304 dev greiningin byggir þá bara á hversu mikil og lengi þessi, þessi tilfinning varir og hver, hver, hver eru svona hliðareinkenni hennar. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00023 134503 140201 dev Einkennin geta verið fólk talar mjög mikið bara alveg án þess að stoppa, það er stöðugt á hreyfingu, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00024 141332 143312 train stundum fylgja ranghugmyndir oflætinu eða +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00025 144466 145096 train maníunni +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00026 146431 151622 eval og oft á tíðum finnst fólki það sjálft mjög mikilvægt. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00027 153925 158034 eval Það er gjarnan að vinna að einhverju mikilvægu verkefni að því, sem +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00028 158975 159843 train því finnst. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00029 162657 167007 train Og sefur lítið, það er eitt, eitt af einkennum þegar fólk er komið í mikla maníu að það er, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00030 167936 170275 train fólk jafnvel farið að sleppa alveg að sofa. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00031 172395 181033 train Og verkefni sem kannski byrja sem bara raunhæf verkefni og, og, og fólk byrjar í rauninni bara af krafti í þeim, þau geta +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00032 181918 189568 train í rauninni farið út í, út í þá að verða, verða mjög óraunsæ og fólk fer í mikla maníu meðan á því +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00033 190975 191605 train stendur. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00034 193141 194461 train Geðhvörf eru um +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00035 195328 198268 train töluð í kvikmyndum og bókum og öðru, ég setti hérna í gamni +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00036 201087 209008 train bæði mynd af, af, hérna, af ráðherranum, þáttunum sem er verið að sýna í, á RÚV. Og [UNK] +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00037 210431 218441 train þar sem, þar sem, sem sagt aðalpersónan á að vera með geðhvörf og svo vertu úlfur, það er bók sem, þar sem er í rauninni svona reynslusaga. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00038 219391 224342 dev Þetta er líka verk sem á að, held ég alveg örugglega að setja upp í Þjóðleikhúsinu í vetur, það er að segja byggt á +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00039 225151 232890 dev þessari bók, vertu úlfur. Hún er mjög, hérna, mjög góð og lýsir, lýsir nokkuð vel upplifun einstaklings sem, sem fær geðhvörf. Og svo eru +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00040 234305 238774 dev margar erlendar kvikmyndir sem hafa verið gerðar um, um geðhvörf og það er bara áhugavert fyrir ykkur +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00041 240455 251436 dev sem sálfræðinema að, að hérna sjá aðeins hvernig þessir sjúkdómar birtast í kvikmyndum eða bókum. Stundum er það mjög rétt og raunsætt en, en stundum er það, er það auðvitað svolítið, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00042 252768 255346 eval kannski ekki, ekki í takti við raunveruleikann. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00043 258737 262875 train Alvarlegt þunglyndi er mjög alvarlegur geðsjúkdómur sem í rauninni +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00044 263807 266747 train einkennist af samfelldri depurð +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00045 267648 269747 eval eða, eða tímabilum depurðar þar +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00046 270720 275220 train sem, er, einstaklingnum fer ekki í oflæti eða maníu inn á milli. Það er að segja, við erum að bera það +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00047 276096 276696 train saman við bipolar +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00048 278862 280661 train sem vorum að skoða hérna áðan. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00049 282701 285401 train Þunglyndi, einkennin geta gjarnan verið að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00050 286848 294437 train fólki finnist það ekki eiga neitt gott skilið. Það sé svona óverðugt, sterk sektarkennd gjarnan, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00051 295838 300276 train orkuleysi, fólk fer að tala hægar, hreyfa sig hægar, grátur, getur verið mikið +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00052 301184 302024 eval eirðarleysi +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00053 304125 304874 dev sem fylgir því, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00054 305791 309031 train erfiðleikar í rauninni bara við að upplifa gleði. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00055 309947 312588 train Matarlist breytist gjarnan, svefn verður +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00056 313600 314408 train truflaður. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00057 315391 320401 train Fólk getur átt til dæmis erfitt með að sofna eða vakna snemma á nóttunni eða bæði jafnvel. Sjálfsvígshætta +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00058 323682 329591 train fylgir mjög oft þunglyndi, eða það er að segja alvarlegu þunglyndi, þá getur sjálfsvígshætta fylgt og +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00059 331425 339555 train það er auðvitað mjög mikilvægt að, að fylgjast mjög vel með sjálfsvígshættu hjá, hjá fólki sem er með þunglyndi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00060 342848 356170 train Það virðist vera að lyndisraskanirnar, það er að segja bæði þunglyndið og geðhvörfin séu arfgengir að einhverju leyti. Það eru ekki eins skýr merki um það eins og í geðklofanum +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00061 357120 359610 train en klárlega arfgengi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00062 361408 380759 train Mögulega aðeins meiri, fleiri umhverfisþættir sem geta komið þar inn í en auðvitað er þetta kannski ekki alveg vitað en, en, en það er allaveganna alveg klárlega ekkert eitt gen sem ræður því hvort fólk hefur tilhneigingu til að þróa með sér geðklofa. Það eru fleiri en, fleiri en eitt gen. Við skoðum +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00063 381439 385038 train aðeins erfðafræða, dæmi um erfðafræði hérna á eftir. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00064 387293 389783 dev En eins og í, í öðrum geðröskunum þá eru +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00065 390528 402826 train þetta er flókið samspil umhverfis og erfða og [UNK] það eru þá margra gena sem, sem gerir fólk útsettara fyrir, fyrir lyndisröskunum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00066 404603 410273 train Við ætlum að kíkja hérna á lyfjameðferðir sem eru gjarnan notaðar við lyndisröskunum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00067 411264 419483 train Þetta kennsluefni hér er náttúrlega, hérna erum við að fókusera á lífeðlisfræðina og þess vegna erum við að skoða þessa, þessi lyf og hvernig þau virka, eru talin virka í heilanum. Það er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00068 420471 429771 eval samt gott að hafa í huga að klínískar leiðbeiningar segja að fyrsta inngrip við vægu þunglyndi eigi að vera sálfræðimeðferð. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00069 430959 432610 train En í mörgum tilfellum þarf, þarf líka +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00070 434279 440579 dev lyfjameðferð og sérstaklega í alvarlegra þunglyndi og eins í geðhvörfum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00071 441600 444959 train Ef við skoðum aðeins þessa flokka af lyfjum sem eru, eru hér, sem er fjallað hérna um í kennslubókinni þá er það fyrst [HIK: þrí] +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00072 448822 451973 train þríhringja þunglyndislyfin. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00073 454146 459276 train Og þau virka þannig að þau hamla upptöku á norepinefrín og serótóníni. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00074 463815 479055 train Þannig að með því að hamla, hamla, hamla því að það sé, sé tekið upp, það er að segja endurupptekið úr taugamótunum, þá er aukið tiltækt serótónín og norepinefrín á taugamótunum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00075 482911 487110 train Þannig að, þannig að tauga, taugafrumurnar sem eru +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00076 487935 488415 dev að taka við boðum +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00077 489456 496564 train á þeim taugamótum hafa þá í rauninni aðgang að meira, það er meira af taugaboðefni af því það er lengur í taugamótunum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00078 498250 503529 train Þá, þá, þá eykur þetta lyf í rauninni virknina í þeim taugafrumum. Svo erum +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00079 505439 507990 train við eitthvað sem heitir SSRI lið, [HIK: li] lyf, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00080 509459 518818 train og það er í rauninni það sem kannski við þekkjum helst eins zoloft og prozac og, og, og fleiri lyf sem gjarnan eru notuð svona í, sem svona +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00081 519837 521547 eval fyrstu lyf við, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00082 522368 523596 train við þunglyndi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00083 525683 527303 train Þau hindra endurupptöku þá serótóníns, þannig að þau eru í rauninni að vinna +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00084 530943 541442 train ekki ólíkt þríhringja þunglyndislyfjunum, nema hvað þarna erum við bara, bara verið að, að horfa á serótóníntaugamótin þar sem, hérna, þar sem +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00085 543804 560155 train serótónín er taugaboðefnið þá í þeim taugamótum og sama virkni, það er að segja hindra eða hamla þessari endurupptöku á serótóníni sem, sem veldur því að þá er meira tiltækt serótónín á taugamótunum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00086 564774 567804 train Þarna erum við svo með SNRI lyf sem eru þá +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00087 569453 575903 train svipuð nema hvað þarna eru þau bæði að hafa áhrif á norepinefrín og serótónín. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00088 578908 581668 train Bæði SSRI og SNRI +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00089 583168 587038 eval hafa sérhæfðari virkni heldur en þríhringja lyfin. Ef við erum með +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00090 589392 592451 train sérhæfðari virkni þá þýðir það yfirleitt að það verða +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00091 594307 596106 train minni aukaverkanir vegna þess að það er ekki að hafa +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00092 597120 600389 train eins víðtæka virkni í, í heilanum. Þannig það er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00093 601216 604785 train gjarnan byrjað á, á, á að gefa slík lyf, þau hafa þá ekki +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00094 605696 610586 train eins mikil áhrif, þau hafi ekki áhrif á eins mörgum taugamótum. Og, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00095 613596 623796 train en, en kosturinn eins og ég segi er þá að það eru, það eru minni aukaverkanir og þess vegna eru þau yfirleitt notuð fyrst og svo er þá bætt við hinum ef þörf er á. Rafmeðferð +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00096 627077 627527 eval er annað meðferðarform við +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00097 628864 631832 train alvarlegu þunglyndi sem er fjallað um kennslubókinni. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00098 633333 634443 dev Þetta er svona stutt raflost +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00099 637166 640225 train og [HIK: vel] talað um að þetta valdi rafflogi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00100 642172 646101 train Það má eiginlega segja að þessi aðferð hafi uppgötvast fyrir tilviljun. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00101 647789 652619 eval Læknir sem var að meðhöndla fólk með djúpt þunglyndi og líka með flogaveiki, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00102 654610 664629 dev sá að fólki leið miklu betur eftir flogið. Það er að segja, einkenni þunglyndisins minnkuðu í kjölfar, kjölfarið á, á stórum flogum hjá fólki. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00103 666881 669671 eval Þannig að hann var í rauninni sett fram sú hugmynd eða sú kenning, það er svona, það bætti á +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00104 671186 682105 train einhvern hátt líðan að fá svona violent storm af, í taugafrumurnar, eins og það hefur verið kallað, sem er svona, mikil virkni í öllum, öll taugafrumum í heilanum. Og +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00105 683008 688047 train þessi sem meðferð er töluvert notuð. Það er ekki +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00106 690073 694124 train almennilega hægt að skýra hvers vegna hún virkar eða hvenær hún virkar og hún virkar ekkert í öllum tilfellum +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00107 695429 703438 train en hún er, henni er einmitt gjarnan beitt þegar aðrar meðferðir duga ekki og fólk er í, í mjög djúpu þunglyndi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00108 704624 705673 train Oftast fer fólk þá í meðferð +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00109 706590 707639 train nokkrum sinnum í viku +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00110 708509 709528 train í ákveðinn tímabil, þetta eru gjarnan svona +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00111 710399 711898 train fimm til tíu skipti, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00112 713701 716280 train rafskautunum er komið fyrir þá á höfuðkúpuna, gjarnan bara öðrum +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00113 717475 718556 train megin nú til dags. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00114 719577 722966 train Og geta það geta verið aukaverkanir af þessu, það hefur +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00115 724224 726922 train verið lýst minnisskerðingu, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00116 728589 733720 train bæði þá tímabundin en líka einhverjar rannsóknir hafa sýnt að hún gæti verið meira langvarandi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00117 735104 741221 train Þannig að, en þessari [HIK: með] meðferð er beitt og henni [HIK: bent] beitt hérna á, á, á Íslandi líka á Landspítalanum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00118 743974 747602 train Fleiri aðferðir sem hafa verið notaðar við djúpu þunglyndi það, ein er örvun +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00119 750158 751687 train djúpt í heila. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00120 753538 756480 train Sambærileg því sem við vorum að skoða með Parkinson sjúkdóm. Önnur er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00121 758125 760885 train örvun á vagus taug, flakktauginni. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00122 762928 771359 train Báðum þessum meðferðum er í rauninni markmiðið að hafa áhrif á svæði sem þið sjáið hérna á myndinni, bláleitt. Subgenual ACC, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00123 775563 777212 train ACC stendur fyrir anterior vingulate +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00124 778538 779408 train cortex og hefur verið kallað +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00125 781929 784448 train fremri gyrðilsbörkur á íslensku. Subgenual +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00126 787320 794369 train þýðir í rauninni bara að það liggi undir svæði sem, sem, sem er svona líkt hné +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00127 796413 801393 train og ég hef bara eftir mikla leit ekki fundið gott íslenskt orð á því en +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00128 802303 802932 train við getum kallað þetta subgenual fremri gyrðilsbörk eða +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00129 805859 807330 train bara subgenual ACC +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00130 808402 808881 train svæði. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00131 812697 814347 train Eins hafa verið +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00132 815744 817302 train einhverjar vísbendingar í rannsóknum allavegana þar sem, þar sem segul +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00133 818445 823725 eval örvun á heila, TMS, hefur skilað +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00134 824605 827755 train árangri fyrir fólk með djúpt þunglyndi. Þetta er [UNK] +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00135 830172 832270 train þá gjarnan segulsviðið eða þetta tæki +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00136 833535 834375 eval sett við fremri ennisblöðin +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00137 837586 841908 train og það getur í einhverjum tilfellum skilað, skilað ágætis árangri. Þetta er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00138 842751 844581 dev ekki notað sem meðferð, ekki klínísk meðferð, hér á landi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00139 847756 853817 train Svo er það þá í rauninni sú meðferð sem er allra mest notuðu við geðhvörfum það er litíum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00140 856255 857035 train Litíum er, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00141 859184 864105 train hefur sýnt mjög góðan árangur hjá stórum hluta fólks sem með geðhvörf. Það virðist +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00142 865024 866524 dev ekki bæla niður svona eðlilegar +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00143 867966 868985 train sveiflur eða geðshræringar. Og +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00144 872177 874636 eval það virðist, eða talið að það í rauninni svona +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00145 875392 879289 train stabílíseri tiltekna viðtaka taugaboðefna. Litíum +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00146 880768 892645 train hefur þó þann galla að það hefur alvarlega aukaverkun, það er mjög stutt á milli meðferðarskammts og ofskammts. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00147 894619 902000 train Þegar verið er að gefa fólki lyf þá þarf oft að stilla af skammtastærðir, þær fara eftir, eftir, ekki [HIK: bar] þau fara náttúrulega eftir, eftir +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00148 905740 912188 train þyngd og að einhverju leyti en það eru líka fleiri þætti sem hafa áhrif þannig stundum þarf að stilla meðferðarskammtanna af. En það þarf að fara mjög varlega í það með litíum vegna þess að það er svo +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00149 915303 919052 train stutt yfir í ofskammt sem getur þá haft +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00150 920063 924624 train slæm áhrif, þá getur einstaklingur farið bara í rugl ástand. Þannig að það þarf mjög að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00151 926080 929198 dev fylgjast rosalega vel með blóðgildum og slíku hjá fólki sem tekur litíum en +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00152 931879 936500 train í mjög mörgum tilfellum virkar það mjög vel fyrir fólk með geðhvörf. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00153 940309 961091 eval Mónó-amín kenningin gerir ráð fyrir að ástæða þunglyndis sé að það sé skert virkni á því sem kallast mono aminergic taugamót. Þetta eru taugamót sem seyta norepinefrín og serótóníni. Sem við vorum einmitt að tala þarna áðan í tengslum við SSRI og SNRI lyfin. Það, resperín, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00154 962707 967687 train þetta er lyf sem var áður fyrr notað hjá fólki með of háan blóðþrýsting. Það er vitað +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00155 971365 974514 train að virkni þess er að hindra losun norepinefríns og +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00156 977225 981005 train það var sýnt fram á að það gæti valdið, sem sagt, það að taka inn þetta resperín lyf, sem +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00157 984399 985089 train var þá ætlað fyrir of +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00158 986464 989283 train háan blóðþrýsting, að það geti valdið þunglyndiseinkennum. Þannig það +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00159 990388 995577 eval eru í rauninni rök fyrir því að það er verið að hindra losun norepinefríns að þá geti +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00160 996351 1000280 train það sem slíkt valdið þunglyndiseinkennum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00161 1001485 1004096 train Eins hefur verið skoðað triptófan. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00162 1006818 1015969 train Og fólk sem hefur verið sett á fæði með lágu innihaldi af triptófani, að það geti kallað fram þunglyndiseinkenni. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00163 1016831 1021150 eval En triptófan er sem sagt forveri serótóníns. Þannig að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00164 1023191 1027271 eval það eru aftur líka rök fyrir því að ef það er ekki nægilega mikið af triptófani, það er að segja, sem er þá forveri serótóníns að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00165 1029862 1033520 eval þá gætu komið fram þunglyndiseinkenni. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00166 1034367 1036317 dev Þannig að þetta er í rauninni, þetta með triptófanið og resperínið er, er þá í rauninni rök fyrir þessari +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00167 1039943 1041683 train mónó-amín kenningu. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00168 1046650 1048208 train Ef við skoðum þetta aðeins betur þá eru +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00169 1049215 1056506 train hugmyndir um það að þessi svæði í heila, það er að segja mandlan, sem við fjölluðum heilmikið um í tengslum við geðshræringar ellefta kaflanum, og svo +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00170 1057536 1060865 train svæði þarna á fremri ennishlöðum og það er þá aðallega vera að horfa á subgenual ACC +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00171 1063125 1064355 train svæðið og líka dorsal ACC, sem er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00172 1065471 1067451 train aðeins þarna ofar. En aðallega þetta subgenual ACC og, og +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00173 1069998 1073238 train mandlan og tengslin þar á milli virðast +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00174 1074048 1080048 dev tengjast þunglyndi, það er að segja, þá mögulega bygging þessara svæða og +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00175 1080832 1083411 train virkni eða samskipti þeirra á milli virðast +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00176 1084288 1086387 train þá vera á einhvern hátt öðruvísi hjá +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00177 1087359 1090750 dev fólki sem hefur tilhneigingu til þess að þróa með sér þunglyndi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00178 1091943 1092874 eval Við sjáum það hérna áðan að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00179 1093789 1100268 train hjá hluta hópsins en fékk minnkað triptófan í fæði, þá gat það +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00180 1102989 1109469 dev aukið líkur á þunglyndi en einungis hjá þeim sem höfðu sögu um þunglyndi, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00181 1110490 1115229 train ættarsögu eða, eða, eða höfðu áður fengið þunglyndis lotur. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00182 1116160 1118048 train Sem segir okkur að það sé eitthvað, hafi, eða bendir +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00183 1119659 1132078 train til þess að hafi eitthvað með erfðir að gera það. Að það er að segja að það sé, sé svæði séu eitthvert ólík milli fólks og því hafi umhverfisáhrif eins og minnkað triptófan í fæði áhrif hjá sumum +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00184 1133467 1134605 eval en ekki öðrum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00185 1135787 1140017 eval Það eru rannsóknir sem hafa skoðað tiltekin gen. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00186 1140864 1143291 train Eitt af því sem lýst er í bókinni er fimm H T T stýrisvæðið, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00187 1145289 1152038 train það er að segja, svæði á, á geni sem virðist hafa áhrif á +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00188 1153407 1159676 dev bæði, svona, flutning serótóníns og, og mögulega hvernig þessi svæði og, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00189 1160576 1163275 train og tengsl milli þessara svæða sem við erum að horfa á hér, hvernig +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00190 1164288 1166147 train þau myndast og þróast. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00191 1168453 1169833 train Við munum kannski úr erfðafræðinni þá, þá +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00192 1170816 1173965 train erum við yfirleitt að horfa á samsætur. Við +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00193 1175296 1182195 train fáum eitt gen frá móður og annað frá föður sem sitja í sama sæti, á sama stað á litningi. Þar tölum við um +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00194 1183673 1184844 train samsætur. Hvað varðar +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00195 1186304 1192633 train þetta tiltekna gen þá, þá eru tvö afbrigði sem, sem talað er um af, af +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00196 1194403 1197702 train þessu geni eða þessu svæði á þessu geni, stutt og langt. Ef +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00197 1198720 1201720 dev einstaklingar eru með tvö löng afbrigði þá virðist þeir vera betur +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00198 1202559 1206308 train settir, vera ólíklegri til að þróa með sér þunglyndi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00199 1207296 1208674 train Ef einstaklingar eru eitt, eitt eða +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00200 1212290 1224471 train tvö afbrigði sem eru stutt í þessari samsætu þá virðist vera meiri líkur á þunglyndi og sjálfsvígshegðun. Það hefur líka rannsóknir sem benda til þess að, að svæðið subgenual ACC, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00201 1225673 1227683 train sem er þarna í, á fremri ennisblöðum, að það sé minna. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00202 1230463 1234843 train Tengslin á milli þessara svæða virðast vera veikari. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00203 1236221 1240332 train Þannig að það eru vísbendingar um að, að það sé þá þarna, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00204 1241215 1247515 dev þannig sem þessi tiltekni erfðaþáttur hafði áhrif og geti aukið líkur á þunglyndi. Það er að segja að, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00205 1248384 1254720 dev að, að ef þú hefur tiltekið afbrigði af þessu geni þá, þá geti bæði +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00206 1256332 1260862 eval bygging svæðanna eins og þessa, þessa svæðis á ennisblöðum verið +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00207 1261935 1263704 train annars konar, verið minna, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00208 1264511 1272521 train og líka að þetta, þetta gen hafi áhrif þá á virknina og virknin sé veikari +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00209 1273892 1280402 train á milli svæðanna og það hafi mögulega áhrif og aukið líkur á þunglyndi. En +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00210 1282059 1284549 train þetta er svo sem ekki búið að sýna nægjanlega +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00211 1286016 1287605 train vel fram á þetta en það er samt +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00212 1288478 1293126 train áhugavert að skoða þetta dæmi vegna þess að þetta sýnir okkur ágætlega hvernig +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00213 1294071 1295750 train samspil getur verið á +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00214 1296511 1301730 train milli erfða og, og svo umhverfisþáttanna og hvernig þetta getur, getur +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00215 1303279 1307359 train spilað saman þá til þess að auka líkurnar á þunglyndi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00216 1309269 1319470 dev Það eru ákveðnar vísbendingar úr dýrarannsóknum sem benda til þess að nýmyndun taugafruma eða taugamyndun tengist þunglyndi. Og þar er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00217 1322758 1326298 train mikið verið að horfa til nýmyndunar í drekanum. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00218 1328491 1332182 train Þetta er eins og margar þessara rannsókna á þunglyndi, þá vitum við, er þetta ekki almennilega vitað en +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00219 1334501 1340051 train það eru, eins og ég segi, vísbendingar þarna úr dýrarannsóknum. Það er ekki hægt beint að mæla ný +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00220 1340799 1348719 eval myndun taugafruma í lifandi heila hjá fólki en, en, en þarna eru, eru einhverjar vísbendingar +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00221 1349759 1352788 train og rannsóknir hafa bent til þess að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00222 1353960 1355609 train erfið lífsreynsla geti haft +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00223 1356625 1359836 train neikvæð áhrif á þessa nýmyndun taugafruma. Að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00224 1361279 1365599 train þunglyndislyf geti aukið nýmyndunina. Líka að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00225 1366400 1371859 train líkamsþjálfunar, það er að segja loftháð, það sem að fær hjartað til að, að slá hraðar í ákveðinn tíma, að það geti, hérna, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00226 1374240 1385819 train aukið taugamyndun og mögulega tengist það á einhvern hátt þunglyndi og það er auðvitað mjög áhugavert að við getum, getum haft áhrif á líðan á þann hátt eins og með líkamsþjálfun. Og það eru, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00227 1386751 1390530 train eru vísbendingar um það og þó nokkrar rannsóknir sem sýna að hérna, að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00228 1391872 1394631 train líkamsþjálfun geti, geti hjálpað til +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00229 1395883 1399811 train við að ná sér út úr, sérstaklega vægara, þunglyndi. En +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00230 1400703 1401663 train þetta er allt eitthvað sem á eftir að rannsaka +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00231 1403305 1404205 train töluvert betur. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00232 1406556 1410035 train Þegar fólk með alvarlegt þunglyndi, þegar svefninn hjá því er skoðaður, þegar [UNK] mældar +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00233 1411071 1412122 train heilabylgjurnar, þá virðist svefnmynstrið +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00234 1415003 1417913 train vera ólíkt samanborið við heilbrigða einstaklinga. Við sjáum á +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00235 1419179 1423079 train myndinni hérna að, að, að, að mynstrið er mjög ólíkt. Svefninn +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00236 1424779 1427479 train hjá fólki með alvarlegt þunglyndi er grynnri, hann er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00237 1428733 1432242 eval brotin, það er svona eins og það séu uppvaknanir inni á milli. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00238 1433087 1436958 train Það vantar töluvert þessar hægu bylgjur +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00239 1439743 1443521 train og við sjáum líka með þessum lágu línunum þar er, það er REM svefninn og hann kemur miklu fyrr fram +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00240 1447172 1449902 eval hjá, hjá fólki með þunglyndi. Þannig að svefninn, svefninn +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00241 1452521 1453872 train er mjög ólíkur. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00242 1455238 1459438 train Það hefur líka verið talað um að þegar fólk fær skertan, eða það er svefn er mjög skertur, að þá +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00243 1461403 1465903 eval geti það í rauninni ýtt undir þunglyndi og þannig að þessi tengsl +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00244 1467473 1470502 train milli svefns og þunglyndis hafa verið töluvert skoðuð. Þau eru samt +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00245 1471359 1472528 train snúin og flókin en það hefur +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00246 1473279 1487558 train til dæmis verið sýnt fram á að, að fólk, kannski okkar konur með ungabörn sem missa mikinn svefn fyrstu vikurnar og mánuðina, það geti ýtt undir hættu á, á, á fæðingarþunglyndi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00247 1490131 1491930 train Skammdegisþunglyndi er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00248 1492915 1494056 train í dag, í greiningarskilmerkjum +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00249 1494942 1498901 train í dag, lýst sem í rauninni afbrigði af þunglyndi. Þetta er ekki +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00250 1499955 1501546 dev sérstök flokkun en þetta er í rauninni svona +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00251 1503455 1505555 train afbrigði þar sem, þar sem +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00252 1507071 1512230 train þunglyndi kemur frekar fram á tilteknum mánuðum ársins. Það er að segja þegar, þegar er, er +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00253 1513599 1515519 train meira myrkur yfir vetrarmánuðina. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00254 1517884 1528295 eval Einkennin eru þunglyndi, sinnuleysi, svefntruflanir, líka verið talað um sterka löngun í kolvetni að það einkenni meira heldur en aðrar +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00255 1529087 1530527 dev tegundir af, af þunglyndi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00256 1534130 1540847 train Ljósameðferð hefur gjarnan verið beitt með ágætis árangri við þessari tegund af þunglyndi. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00257 1541632 1555820 train Þarna í rauninni er talið að það þurfi [HIK: eink] á einhvern hátt að, að stilla líffræðilegu klukkuna okkar. Að þegar myrkrið er, er svona mikið að þá, þá fáum við +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00258 1556847 1560597 train ekki, þá fáum við ekki birtu inn í kerfið, nú +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00259 1561471 1563451 train snemma dags eða of stuttan +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00260 1564288 1568218 train tíma yfir daginn, þannig að meðferðin gengur gjarnan út á það +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00261 1569152 1577130 eval að, að sitja við, við tiltekið, með mjög bjart ljós af, af ákveðnum styrk í ákveðinn tíma. Og þarna er þá +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00262 1579336 1582036 train verið að stilla af losun melatóníns. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00263 1585420 1588028 train Melatónín byrjar yfirleitt að losna að +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00264 1588864 1596813 train kvöldi áður en við förum að sofa og [HIK: há] nær hámarki eftir sirka, sirka sex klukkutíma. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00265 1597824 1613182 train Það er talið að þeir sem eru með einkenni skammdegisþunglyndis séu oft með seinkaða losun á melatóníni og þá er talið að, að með því að fá ljós ljósa +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00266 1614079 1623829 train við þetta ljós, hluta úr degi að það geti haft áhrif á stillingu á losun melatóníns að það sé losað þá á réttari tíma. +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00267 1625523 1630834 train Það eru líka til meðferðir sem ganga inn á að taka inn melatónín, þá, þá að kvöldi, +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79_00268 1632732 1641613 train en í báðum tilfellum er í rauninni um sama sama markmið að ræða, að leitast við að stilla þessa líffræðilegu klukku okkar. diff --git a/00007/30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79.wav b/00007/30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..78ba0b523efe2d391916848ea03105aaa64e8c54 --- /dev/null +++ b/00007/30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:1414f884b60a85c76242a2be3be9b8176b8aa8e25367d2e64937bdf2d2c5f9d6 +size 52564728 diff --git a/00007/54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd.txt b/00007/54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..41f968f26b5d9ca1abb8043220c2fd21048819c6 --- /dev/null +++ b/00007/54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd.txt @@ -0,0 +1,121 @@ +segment_id start_time end_time set text +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00000 1320 17609 train Í þessum fjórða hluta, ellefta kafla, þar erum við farin að fjalla um tjáningu geðshræringa. Það er að segja hvernig við komum því til skila til annarra hvernig okkar geðshræringar eru og svo aftur hvernig við skynjum, skynjum geðshræringar annarra. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00001 19789 23929 train Það eru áhugaverðar rannsóknir sem hafa verið gerðar þar sem fólk hefur verið látið +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00002 24704 27733 train búa til svona nokkurs konar gervi andlitsdrætti. Þá eru +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00003 28544 34814 train kannski munnvik eða augu færð til eða fólk beðið að [HIK: fær] færa það til á ákveðinn hátt. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00004 36222 38981 train En fólki er ekki sagt í rauninni hvaða andlitstjáningu það er að búa +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00005 39987 47607 train til, því er ekki sagt: nú átti að vera reiður, nú áttu að vera glaður, heldur er í rauninni bara [HIK: sa] sagt, sagt: færðu, færðu þennan tiltekna vöðva til svona. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00006 48896 55255 train Og meðan þessu stendur þá er verið að mæla lífeðlisfræðileg viðbrögð, svo sem hjartslátt og hita húðar og annað slíkt. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00007 56064 57624 train Og þarna +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00008 58706 63026 train kemur í ljós að það virðist vera hægt að, að, að kalla +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00009 64512 66132 train fram sambærileg viðbrögð þannig að, +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00010 67584 75653 train og, og ef þú værir að, að, að ef þau væru beðin um að búa til eða, eða, eða sýna tiltekna geðshræringu. Það er að segja ef þú ert látinn +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00011 76992 79903 train stilla andlitsvöðvunum upp þannig að þú sért reiður þá +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00012 80768 87337 train koma fram sömu lífeðlisfræðilegu viðbrögð upp að einhverju marki eins og ef þú værir raunverulega reiður. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00013 89025 91545 train Hugsanlega er þetta vegna klassískrar skilyrðingar +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00014 93286 95986 train milli andlitsdrátta og breytinga í taugakerfinu +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00015 96896 101664 train sem hafa það oft, oft orðið og, og, og þess vegna er orðin klassísk skilyrðing þar á milli. Einnig +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00016 102656 105596 train hefur verið talað um að þessi, þessi tengsl séu meðfædd +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00017 107094 119156 train en, en kannski ekki alveg almennilega vitað. Það virðist allavegana vera [HIK: við vi] við getum á einhvern hátt, með því bara breyta andlitsdráttum okkar, haft áhrif á þess lífeðlisfræðilegu viðbrögð í líkamanum. Ég ég +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00018 120063 126843 train setti einmitt, þarna, myndband, þetta er TED fyrirlestur þar sem er verið að lýsa rannsókn sem var gerð. Þetta er svolítið +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00019 127743 134163 train langt myndband, ég setti inn þar sem kannski svona tengist þessu helst, það er að segja þær mínútur í +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00020 134912 136502 dev myndbandinu. Og þar er einmitt verið að skoða svona +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00021 137343 146433 train tengsl á milli líkamsstöðu, þú stillir þér upp á ákveðinn hátt, og svo er verið að mæla hvaða áhrif það hefur á, á lífeðlisfræðileg viðbrögð. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00022 152347 162698 dev Og svo hefur líka svolítið verið skoðað þessi tilhneiging til þess að apa eftir tjáningu annarra og hún virðist vera meðfædd og við getum alveg séð það ef við fylgjumst með ungabörnum. Þau eru +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00023 163824 164842 train mjög ung þegar þau byrja +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00024 165789 170259 train að reyna að apa eftir, eftir okkur ef maður +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00025 171806 174836 train kjáir framan í þau og, og, og, og býr til +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00026 176256 189126 dev einhver, einhver hljóð eða einhverjar hreyfingar með munni eða annað, þá eru þau mjög ung þegar þau byrja að reyna að apa eftir manni. Og það virðist vera, vera meðfætt og, og við sjáum það hjá, hjá, hjá ungabörnum almennt. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00027 192350 200692 train Fyrir um hundrað og fimmtíu árum þá kemur Darwin fram með þær hugmyndir að, að tjáning geðshræringa sé að öllum líkindum meðfædd og +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00028 201599 207688 train hann rökstyður það með því að, að sýna myndir til dæmis af ungabörnum og sýna fram á að hvernig +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00029 209024 215622 train þau tjá sínar geðshræringar sé mjög sambærilegt, mjög líkt, á milli, milli ungra +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00030 217087 217508 train barna. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00031 219868 231960 train Þessar hugmyndir um að, að tjáning geðshræringa sé sambærileg, sé meðfædd og sé mjög sambærileg á milli til dæmis ólíkra þjóðflokka sem hafa ekki átt í samskiptum hefur verið studd +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00032 232831 242341 train með margvíslegum athugunum. Meðal annars rannsóknir Ekman þar sem hann fór og skoðaði svona afskekkta, afskekkta þjóðflokka og +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00033 243199 253127 dev sýndi fram á hversu, hversu lík tjáning geðshræringa var þrátt fyrir að, að, að þessi þjóðflokkar hefðu ekki átt samskipti sín á milli. Mjög +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00034 253981 260401 train ólíkt tungumálinu sem, sem er auðvitað mjög, mjög ólíkt á milli, milli þjóðflokka. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00035 263026 266386 eval Almennt þá er talað um sjö grunn andlitstjáningar +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00036 267391 270750 train og að þær nái þau yfir ólíka þjóðflokka. Að +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00037 272425 284365 train ólíkir þjóðflokkar tjái þessar sjö grunn andlitstjáningar þó að auðvitað geti verið mismunur, menningarlegum mismunur, á hversu sterkt þjóðflokkar tjái, tjái sig. Í +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00038 286752 288072 train sumum, sumum menningarheimum þá +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00039 289408 292497 train tjáir fólk sig mjög sterkt, það sýnir mjög sterk, +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00040 293504 305533 eval bæði andlitssvipbrigði og, og mögulega hreyfingar og annað, annað með meðan í öðrum, öðrum menningarheimum er, er, er það mun vægara en í grunninn að þá séu +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00041 306641 310841 train samt sem áður þessar, þessar sjö grunn andlitstjáningar þær sömu. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00042 312767 316127 eval Þegar kemur að því að bera kennsl á andlitstjáningu annarra, +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00043 318187 319838 train hvernig það er að segja hvaða, hvaða geðshræringar +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00044 320767 326855 train aðrir eru að tjá. Þá virðist, virðast þau kennsl verið mjög hröð, sjálfvirk og nákvæm. Það er að segja, það er eins og +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00045 329187 332757 train við þurfum bara rétta að sjá andlitinu bregða fyrir og þá erum við +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00046 333598 341098 train yfirleitt mjög snögg að, að lesa í það hvaða andlits, hvað, hvað, hvaða, hvaða geðshræringu er verið að tjá +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00047 342271 344041 dev hjá einstaklingnum. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00048 345252 349810 train Það er margt sem bendir til þess að hægra heilahvelið sé mun sterkara þegar kemur að þessari greiningu +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00049 351065 357216 train og þarna er það aftur mandlan og þá meira mandlan hægra megin +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00050 358144 364564 train sem virðist hafa stórt hlutverk við að, að bera, bera kennsl á, á geðshræringar og þá er náttúrulega +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00051 365581 367589 train aðallega andlitstjáningu. En +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00052 368512 380870 train engu að síður þá erum við, þá notum við margt annað til þess að lesa í geðshræringar annarra, við notum tón raddar og fleira til þess að, til þess að greina, greina geðshræringar annarra. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00053 383264 391242 train Þegar við berum kennsl á geðshræringar annarrar, það er það, þegar við greinum andlitstjáningu annarra og berum kennsl á þá hvaða geðshræringu þeir eru að tjá þá +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00054 393242 397350 train eru, er sú greining mjög hröð, sjálfvirk og, og nákvæm. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00055 398718 402105 train Við þurfum í rauninni bara rétt oft að líta á, á andlitið á fólki til þess að greina +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00056 403242 405598 train hvaða geðshræringu það er að, er að tjá. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00057 407040 416247 train Það bendir til þess að, sem sagt rannsóknir benda til þess að hægra heilahvelið spili mun sterkara hlutverk þegar kemur að greiningu og geðshræringum annarra. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00058 418262 420271 train Mandlan virkjast og +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00059 421247 427156 train það er þó meira mandlan hægra megin, hún virðist hafa meira, meira með það að gera að greina geðshræringar +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00060 428415 429495 dev annarra. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00061 431446 434656 dev Og ef það er skemmd á, á því svæði þá, þá getur +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00062 435456 438634 train fólk átt erfitt með að, með að greina geðshræringar annars +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00063 439791 440422 train fólks. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00064 442994 453702 dev Það eru þó fleiri svæði sem taka þátt í því að greina geðshræringar annarra og hér er verið að sýna svæði á fremri ennisblaði og þá sér í lagi hægra megin. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00065 454656 457326 train Þarna er þá verið að hlusta á tal einstaklings +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00066 458367 462447 train og það eru þarna svæði sem greina merkingu þess sem verið er að segja. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00067 463232 471990 dev En það er líka tónninn í röddinni sem er þá greindur og notað, þær upplýsingar notaðar til þess að greina þá geðshræringar einstaklings og settar saman við +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00068 473589 482499 train greiningu á, á andlitssvipbrigðum og þannig, þannig, þannig náum við utan um það [HIK: hve] hvaða geðshræringu einstaklingur er að, er að tjá. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00069 484718 488197 train Það virðist líka vera um fleiri svona sérhæfð svæði í heilanum. Í +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00070 489088 490617 train fremri gagnaugaskor þar eru taugafrumur +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00071 491519 502470 train sem greina svona augnaráð, það er að segja stefnu augnaráðs. Greina hvort augnaráðinu er beint að þér eða einhverjum öðrum. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00072 503295 509473 train Þetta er mjög mikilvægt fyrir, ef við ímyndum okkur dýr í dýraríkinu, það mjög mikilvægt að átta sig á því hvort að +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00073 510975 516676 train til dæmis dýr sem er að, er að ráðast á, á, á er að, er að beina reiði sinni að þér eða einhverjum öðrum. Þá þarftu að átta þig á +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00074 517833 518734 eval hvort augnaráðinu er, er, er +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00075 519919 523009 eval beint að þér, hvort þú þarft að flýja eða hvort augnaráðinu er beint +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00076 523903 524624 train eitthvert annað. Þannig að svona +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00077 526279 537589 train þróunarfræðilega þá virðist hafa þróast þarna svæði sem er sérhæft til að, til að skynja stefnu augnaráðsins og er, er notað, notuð mikið af, af eða er mjög mikilvæg fyrir, fyrir tilteknar +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00078 539217 539907 train dýrategundir. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00079 542418 545059 train Við erum líka með svæði á eyjarblaði og í heilabotns +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00080 547070 554000 dev kjörnum sem bera kennsl á andlitstjáningu á svona andstyggð eða disgust. Og +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00081 555519 560259 train þetta virðist vera svona, svona sérhæft svæði og aftur er þetta eitthvað sem, sem skiptir máli, hefur skipt máli +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00082 561024 563633 train þróunarfræðilega fyrir, fyrir, fyrir dýr. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00083 566730 568500 dev Tvenns konar raskanir hafa sýnt okkur +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00084 569344 572494 train fram á að það eru ólík ferli +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00085 573440 589549 train sem, sem snúa að því að framkalla svipbrigði vegna geðshræringa annars vegar og hins vegar að, að, að setja upp ákveðinn svip sem maður er, er mögulega beðinn um að setja upp eða ætlar sér að setja upp. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00086 591485 609754 train Þessar raskanir eru sem sagt það sem kallast annars vegar viljastýrð andlitslömun og felur í sér þá erfiðleika við að hreyfa andlitsvöðvana með vilja, það er að segja ef þú ætlar þér að, að setja upp ákveðinn svip þá geturðu átt erfitt með að, að, að setja hann upp. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00087 613139 621750 train Hitt er svo tilfinningaleg andlitslömun og þá getur einstaklingur átt erfitt með að hreyfa andlitsvöðvana, sem sagt, í takt +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00088 623500 626620 train við geðshræringuna sem, sem, sem viðkomandi er að upplifa. Við +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00089 627456 634807 train skulum kíkja aðeins betur á þetta á mynd. Ef við horfum hérna á þessa mynd þá erum við á efri hluta, efri hlutanum með +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00090 635857 637866 train konu með viljastýrða andlitslömun, +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00091 639389 647097 train á fyrri [HIK: hlu] á sem sagt fyrri myndinni, mynd a, þá er hún að reyna að setja upp tiltekin svip, sem sagt sem +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00092 648063 649594 train hún ætlar sér að setja upp. En á +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00093 651375 652186 train mynd bé er það þá +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00094 654888 656508 train hreyfing eða, eða, hérna tjáning, +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00095 659912 664350 train andlitstjáning vegna geðshræringa og þar er hún ekki í neinum vandræðum. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00096 665514 670285 train Þannig að það sem er vandinn hjá henni er +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00097 672154 676774 train andlitssvæði á, á, á hreyfiberki sem eru, eru skemmd. Þetta eru þá +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00098 677780 683451 dev svæði á hægri hluta hreyfirbarkar sem hafa áhrif á tjáningu á vinstri hluta andlitsins. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00099 685845 691830 train Þannig að hún getur ekki, ekki sett upp þá, þá, þau +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00100 692735 695284 train svipbrigði sem hún ætlar sér þegar hún ákveður það. En +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00101 696192 697000 train þegar +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00102 699118 707697 train henni, hún, henni líður bara þannig að hún vilji, vilji brosa eins og hún vill þá þarna á mynd bé þá eru, þá, þá er ekkert að vöðvunum í andlitinu. Það er að segja, þá getur, koma +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00103 709469 711028 dev svipbrigðin auðveldlega fram. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00104 712859 717118 train Þá væru boðin að koma frá möndlunni +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00105 719514 722032 dev til þess að, til þess að kalla fram þessi, þessi svipbrigði. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00106 723092 725283 dev Ef við horfum þá á, á, á neðri myndina af, af karlmanninum +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00107 726894 732143 train þá, þá eru þetta einmitt öfugt. Hann er með þetta tilfinningalegu andlitslömun, á mynd a getur hann +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00108 733822 742910 dev ágætlega sett upp bros, svolítið gervilegt en þetta er samt bros sem hann, hann getur sýnt, hann getur sett það upp þegar hann ætlar sér að setja það upp. En +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00109 743936 750264 train einhver, einhver skerðingar eða vandi er þegar hann ætlar bara að sýna geðshræringu þegar hann er raunverulega +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00110 751134 756293 train ánægður að, að þá, þá koma ekki þau svipbrigði fram. Þannig þarna er í rauninni +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00111 757668 761746 train verið að sýna fram á í báðum tilfellum er allt í lagi með andlitsvöðvana sem slíka en þetta er +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00112 762653 766552 train ólík stýring, það er ólík skerðing í heilanum þannig að sem, sem +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00113 768297 772197 train stýrir þessum, þessum hreyfingum andlitsvöðvanna og sýnir okkur að það, það, það, +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00114 774081 778130 train við erum þá í raunini með tvær leiðir til þess. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00115 780567 781767 train Þá erum við í rauninni komin í gegnum þann hluta +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00116 782750 784519 dev í ellefta kafla sem ég ætla að fara yfir á glærunum. +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00117 787120 795730 train Það sem er eftir í kaflanum er meðal annars James-Lange kenningin sem þið hafið nú eflaust heyrt um í öðrum námskeiðum. Kenning sem er kannski svolítið erfitt að sannreyna. Ég ætla +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00118 796543 800173 train að láta ykkur eftir að, að lesa um hana sjálf, ekki fara í hana nánar hér. Þannig að +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00119 801053 805102 dev nú er bara að fara í gegnum þessi verkefni sem ég hef sett upp fyrir ellefta kafla. diff --git a/00007/54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd.wav b/00007/54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b31da23e1ff203123a8d664e34a8e127f0072b44 --- /dev/null +++ b/00007/54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:91598f6d0d00a5fcd588276824bcc5a89e8fa7c21d75bdc908f1c90b7ea00365 +size 25806244 diff --git a/00007/82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f.txt b/00007/82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2e952c0d37316cea2434d5f072ccd7f0c1182245 --- /dev/null +++ b/00007/82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f.txt @@ -0,0 +1,65 @@ +segment_id start_time end_time set text +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00000 1199 5217 train Þá erum við kominn í annan hluta, ellefta kafla þar sem við erum að tala um aggression, sem er oft +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00001 6528 8147 train þýtt sem árásargirni. Stundum þýtt líka sem vígi +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00002 9627 10887 train á íslensku. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00003 12667 17346 train En árásargirni er sem sagt hegðun sem er þá sérstök fyrir hverja dýrategund. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00004 19254 24475 train Árásargirni tengist mjög oft æxlun, getur líka verið tengd sjálfsvörn. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00005 25824 33473 train Það getur verið um að ræða ógnandi hegðun sem er þá, var í rauninni ætluð til þess að vara annað dýr við árás. Þetta er, +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00006 34642 42290 train getur verið líkamsstaða eða hegðun sem gefur til kynna að hitt dýrið eigi að hypja sig eða [HIK: fa] fara í burtu, annars verður ráðist á það. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00007 44905 48655 train Dýrið sem er ógnað, það getur þá gjarnan sýnt varnarviðbrögð, +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00008 51125 55984 train ógnandi hegðun eða árás á það dýr sem er að ógna þér eða því dýri. Það getur +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00009 57350 61490 dev sýnt undirgefni, sem er þá hegðun sem ber með sér einhvers konar uppgjöf. [HIK: Sé] +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00010 62456 66566 train sýnir fram á að dýrið muni ekki, muni ekki ógna meir. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00011 68956 71745 train Annað hugtak sem er einnig fjallað um þarna er afrán. Það er +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00012 73245 76334 train árás dýrs á einstakling af annarri tegund. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00013 77837 85487 train Árásardýrið er þá ekki beint reitt við dýrið sem það ræðst á. Árásin er einfaldlega ætluð til þess að afla sér matar. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00014 89378 97239 eval Ferlinu fyrir stýringu varnarviðbragða er lýst ágætlega í bókinni. Þetta er áhugaverð, áhugavert ferli. Þarna er verið að sýna í rauninni hvernig +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00015 98805 107325 train mandlan með sínum kjörnum central nucleus, basal og medial nucleus, hvernig það ýmist örvar og hamlar önnur svæði og stýrir +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00016 108159 109900 train þar með varnarviðbrögðum. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00017 111629 113790 train Ég hvet áhugasama til að lesa sér til um þetta í bókinni. Þetta er +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00018 114920 117349 train spennandi ferli en ég ætla ekki að fara í það nánar hér. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00019 119740 122621 train Ég fæ alltaf reglulega spurningar um hvað, hvað það þýði. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00020 124031 126552 train Þessi bók er náttúrulega mjög umfangsmikil, ég fer +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00021 127787 129887 train ítarlegar í sum efnin og +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00022 131437 136806 train þá getið þið gert ráð fyrir að það verði spurt um það klárlega á prófum, það verði ritgerðir spurningar og annað. Þau efni sem ég fer +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00023 138358 146216 train minna í hvet ég áhugasama til þess að kynna sér það. Það gæti verið spurt um það í krossaspurningum eða, eða svona einhverjum hluta +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00024 147282 148782 dev spurningum á, á prófum +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00025 149632 153322 train en ólíklegt að það verði einhvers konar ritgerðaspurningar eða stærri spurningar +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00026 154141 154741 eval úr efninu. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00027 155647 159518 train Hver og einn nemandi velur hversu vel hann vill, vill fara í það efni. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00028 162873 170551 train Við ætlum aðeins að skoða hlutverk serótóníns en hlutverk serótóníns er mjög stórt þegar kemur að hömlun viðbragða. Það sem +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00029 171901 187111 train við erum að tala um hérna í, í þessum hluta er árásargirni og hvernig við getum hamlað því að, að, að ráðast á, á næsta, næsta mann, hamlað í raun árásargirninni. Og það hefur verið sýnt fram á að þar er serótónínið og virkni þess mjög mikilvægt. Ef +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00030 190882 195981 train einstaklingar eru með skaða á taugafrumum sem virðast seyta serótónín, þetta eru taugafrumur sem eru á +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00031 197834 202454 train ennisblöðum, þá virðist sá skaði ýta undir [HIK:árásargirni] girni. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00032 204443 208733 train Það hafa verið gerðar rannsóknir líka á öpum þar sem hefur verið skoðuð svona serótónínvirkni hjá þeim. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00033 209753 214973 train Og lægsta virkni serótóníns virtist vera hjá þeim sem voru áhættusæknastir. Þeir sem +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00034 216048 220937 train sýndu mesta árásargirni gagnvart til dæmis eldri og stærri öpum, þeir voru +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00035 222336 223805 train líklegri til að taka áhættu og þeir lentu +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00036 226056 228097 train mun oftar í átökum við hina apana. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00037 229290 234752 train Þannig að þegar var skoðað, skoðuð dánartíðni, þá, þá kom í ljós að flestir aparnir sem dóu þeir voru drepnir af öðrum öpum +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00038 237310 242139 train og athugun sýndi að þeim mun lægri virkni serótóníns sem fannst hjá öpunum, +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00039 242943 249633 train þeim mun fyrr dóu þeir. Þá er í rauninni talaði um að þeir voru oft drepnir af öðrum því þeir voru að kalla á átök. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00040 251522 265954 train Serótónín hefur líka verið skoðað hjá [HIK: mönn] mannfólki og, og, og þar er verið að sýna tengsl milli árásargirni, sem sagt meiri árásargirni og lægri virkni serótóníns. Og líka verið sýnt fram á að, að lyf eins og prozac, sem er SSRI +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00041 268699 270800 train lyf sem eykur, eykur virkni serótóníns, +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00042 273959 278879 train að þegar fólk tekur það inn þá, þá mælist minni árásargirni +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00043 279807 284637 train miðað við áður þannig að þá er verið að leiða að því líkur að, að hækkuð virkni serótóníns hafi +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00044 286048 288747 train áhrif á árásargirni, að hún minnki. Í +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00045 290983 294732 dev tengslum við árásargirnina hefur líka verið skoðuð svolítið virkni kviðmiðlæga fremra ennisblaðsins, sem við skoðuðum hérna í fyrsta hlutanum. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00046 298574 310271 train Og það hefur verið talað um að, að það gegni stóru hlutverki til þess að hamla viðbrögðum, til dæmis eins og pirringi eða svona óþoli, +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00047 312089 317399 train hjá fólki að þú getir, að kviðmiðlæga ennisblaðið komi sterkt þar inn +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00048 319048 320786 train og geti þá í rauninni ekki [UNK] til viðbótar við það sem við +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00049 322473 323432 train töluðum um áður að, að það +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00050 324223 332923 train komi að því að slökkva skilyrt geðshræringar viðbrögð. Það komi að svona hömlum í mögulega flóknari félagslegum aðstæðum +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00051 333964 336036 train og, og í rauninni hamla, hamla svona einhvers konar pirringi +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00052 337536 339636 train eða sem getur, getur, getur [UNK] ýktar aðstæður +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00053 341146 345857 train verið, verið einhvers konar árásargirnin. Þannig að, að serótónínið, +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00054 346752 349031 train kviðmiðlæga fremra ennisblaðið virðast vera +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00055 350312 353641 train mikilvæg þegar kemur að, að hömlun árásargirni. +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00056 355932 356351 train Og hér er einmitt verið að reyna að sýna þetta svona á +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00057 357504 365814 train myndrænan hátt. Hvernig mögulega sérótónín og þá lyf eins og SSRI lyfin sem geta haft +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00058 366771 370790 train áhrif á magn af tiltækum serótóníni +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00059 372125 373055 eval í taugafrumum. Ef það er meira af serótóníni þá er, er talið að, að +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00060 377228 382538 train það hafi jákvæð áhrif hvað varðar að hamla árásargirni og geti, geti, geti +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00061 385437 388408 dev aukið líkur á að, að, að, að einstaklingnum +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00062 390098 396247 train takist að, að koma í veg fyrir að, að árás [UNK] að stoppa aðeins af í rauninni þessa árásargirni +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00063 397386 398824 train sem, sem annars, annars gæti verið. diff --git a/00007/82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f.wav b/00007/82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..4a0cd3832393927ff7e12cec595d1047f9cf46ec --- /dev/null +++ b/00007/82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:d31c858512fc06c42ce2c973e4297f897e9e0047263a67c2f89994565aa78704 +size 12822606 diff --git a/00007/860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a.txt b/00007/860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2e853f77ca826f14cf9467227d1415baedf91354 --- /dev/null +++ b/00007/860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a.txt @@ -0,0 +1,165 @@ +segment_id start_time end_time set text +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00000 1619 5759 train Í ellefta kaflanum þá er fjallað um geðshræringar eða emotion. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00001 6528 13246 train Ég hef skipt kaflanum niður í undirkaflana sem þið sjáið í bókinni og fyrsti hlutinn er þá hræðslan. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00002 16902 19989 train Við notum gjarnan orðið tilfinning á íslensku og erum þá oft +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00003 21472 22640 train að vísa til bæði feelings +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00004 23850 28111 train og emotions á ensku. Ég hef hérna valið að nota orðið +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00005 29986 31425 train geðshræringar af því að hér erum við +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00006 32646 40265 train að velta fyrir okkur, sem sagt, þessum lífeðlisfræðilegu viðbrögðum. Við erum þá raun að vísa bæði til svona hugrænna og líkamlegra viðbragða +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00007 41335 42594 train hjá, hjá einstaklingnum +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00008 44081 48582 train og þess vegna ætla ég að nota, nota þetta hugtak í, í þessum kafla. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00009 49835 54634 train Geðshræringar eins og þær eru skilgreindar í kennslubókinni eru settar saman úr þremur þáttum: það eru hegðun, það eru +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00010 55551 60680 train sjálfvirku viðbrögðin og hormónaviðbrögð. Ef við tökum dæmi um hund +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00011 61567 66307 train sem er að verja svæði sitt fyrir, fyrir óboðnum gestum, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00012 67072 73251 train þá myndi hann koma sér í til dæmis einhvers konar árásargjarna stöðu, sýna tennur og annað, þá værum við +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00013 74111 81281 train að tala um hegðun sem hann sýndi. [UNK] eru þá einhverjar viðeigandi [HIK: vöðvahreyf] vöðvahreyfingar í, í þeim aðstæðum sem hann væri. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00014 82560 86429 train Svo eru það sjálfvirku viðbrögðin. Þau myndu þá styðja við þessa hegðun, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00015 87296 93204 train hjartslátturinn hjá honum yrði til dæmis hraðari, það væri blóðflæði fræði, færi frá meltingarsvæði út í vöðvana þannig +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00016 94079 96718 dev að, að orka skilaði sér hratt +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00017 97956 101674 train til vöðvanna til þess að nýta mætti, mætti orkuna í hreyfingar. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00018 102656 111444 train Og þriðja væri þá hormóna viðbrögð sem væri þá aftur til að styrkja þessi sjálfvirku viðbrögð. Þá væri til dæmis verið að seyta meira epínefrín, það eykur +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00019 112879 114468 train enn frekar á blóðflæði til vöðvanna og hjálpar +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00020 115486 119146 train til þess að breyta orku í vöðvum í glúkósa. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00021 119936 124495 train Þannig að þarna værum við með, með dæmi um, um, um geðshræringu +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00022 125439 128919 train og sem, sem samanstæði af þessum þremur þáttum. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00023 129843 133682 eval Í þessum fyrsta kafla erum við sem sagt að beina sjónum okkar að hræðslunni +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00024 134527 142177 train og skoða svona hvað, hvað, hvaða svæði í heilanum hafa helst, virkjast helst þegar við finnum til hræðslu. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00025 143066 146784 train Og hræðsla og allar okkar geðshræringar eru, eru gríðarlega +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00026 147711 149031 train flókin ferli, það virkjast +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00027 150277 151598 train mörg svæði í heilanum, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00028 152448 155537 dev en við vitum samt að mandlan er, svona hefur +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00029 156927 164997 eval samhæfingarhlutverk, þar, stýrir og samhæfir þegar kemur að hræðslunni. Mandlan eða amygdal-an er bara lítill kjarni djúpt í heilanum +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00030 166548 168197 train heilanum +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00031 169147 172807 train og hún hefur mjög mikilvægt hlutverk +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00032 173824 175082 train þegar til dæmis kemur að því að vara okkur +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00033 176509 180527 train við ef við erum í, í ógnvekjandi eða hættulegum aðstæðum, ef við finnum +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00034 181616 183564 train til verkja eða einhvers slíks. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00035 185497 189097 train Þannig að þá er það mandlan sem virkjast og, og, og í rauninni framkallar +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00036 190973 193614 eval þessi, þessi hræðsluviðbrögð sem við köllum svo. Mandlan +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00037 194560 198519 train er samsett úr mjög mörgum svæðum, það eru tólf svæði, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00038 199424 203743 train og, en aðalhlutinn er miðkjarninn +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00039 205568 219068 train og við vitum og rannsóknir hafa sýnt að það er hann sem, sem virkjast og fær, fær boð frá mörgum öðrum hlutum í, í möndlunni en það er, það er hann sem, sem hefur mjög mikilvægu hlutverki að gegna þegar kemur að, að, að hræðslunni. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00040 221193 225933 eval Ef þið horfið á þessa mynd sem tekin úr kennslubókinni og lesið ykkur til í kennslubókinni þá er, hérna, verið +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00041 227633 232462 train að lýsa, sem sagt, hvernig boð koma frá ýmsum svæðum í heilanum +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00042 233704 237963 train og er safnað saman, þarna, í möndlunni. Við erum að horfa á, hérna, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00043 239116 253877 dev nokkra kjarna möndlunnar, ef [UNK] horfið fyrst á þetta appelsínugula svæðið, þá sjáið að talað lateral nucleus sem að við myndum kalla hliðlægan kjarna. Og svo er líka eitthvað sem kallast basal nucleus, sem gætu verið grunnkjarni eða botnkjarni á íslensku, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00044 254780 259069 train og þar er verið að safna saman upplýsingum frá öðrum svæðum í heilanum. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00045 260485 264894 train Og svo sjáið þið bláa svæðið, það er miðkjarninn sem við töluðum um áðan, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00046 265946 268824 train og það er svona mikilvægasti hlutinn vegna þess að þar er öllum þessum +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00047 270079 274218 train upplýsingum safnað saman og þá verður [HIK: virknu], virkjun þar, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00048 275199 279608 eval þegar við erum að tjá geðshræringar, tjá hræðslu. Það er að segja tjá geðshræringar +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00049 280576 284295 train vegna einhvers konar óæskilegra áreita í umhverfinu. Þannig að +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00050 285312 289031 train þegar til dæmis dýr skynjar einhverja ógn í umhverfi sínu þá koma +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00051 290048 293197 train upplýsingar frá fleiri svæðum í heilanum, safnast +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00052 294384 297802 train þarna saman og það er miðkjarninn sinn sem virkjast. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00053 299644 309244 train Það hafi verið gerðar margar rannsóknir á, á, á þessum svæðum og það hefur verið sýnt fram á að ef það er skemmd í miðkjarnanum eða hann er bara ekki til staðar +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00054 310375 312894 train þá sýna dýr ekki hræðslu. Þetta hafa +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00055 313855 316165 train verið gerð, til dæmis rannsóknir á dýrum sem +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00056 317567 324617 train af sýna hræðslu við tilteknum, tilteknu áreiti svo er þetta svæði skemmt og svo er skoðað hvað gerist eftir það. Og +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00057 325555 332334 eval þegar búið er að skemma þennan miðkjarna, þá hræðast þau ekki það sem þau hræddust áður, það er að segja þau [HIK: hrí], +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00058 333184 337562 train sýna ekki ekki hræðsluviðbrögð í sömu aðstæðum og áður. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00059 339459 340059 train Og það sem er +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00060 341021 342401 train áhugavert þar líka er að, að +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00061 343423 345372 train þegar við erum hrædd +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00062 346240 352480 train og ef við erum til dæmis hrædd í lengri tíma þá verður mikið streituhormónum í líkamanum +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00063 353408 359348 dev og þá getur fólk farið að þróa með sér einhvers konar svona streitusjúkdóma, einn þeirra er magasár. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00064 360192 364240 dev Þannig að ef til dæmis miðkjarninn er virkjaður í lengri tíma +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00065 365446 366855 eval þá er, hérna, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00066 368485 371095 train þá geta komið fram streitusjúkdómar eins og magasár. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00067 371959 381199 train Þannig að ef miðkjarninn er ekki til staðar þá myndi dýrið ekki sýna hræðslu en það myndi ekki heldur fá +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00068 382192 383689 train streitusjúkdóma eins og, eins og magasár. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00069 384810 386072 train Þannig að þetta er svona hluti +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00070 387184 396781 train af því sem hefur rannsakað til þess að skilja, skilja svæðin í, í, í, þessi, þessi ólíku svæði í möndlunni og hvernig, hvernig þau virka og hvernig áhrif þau hafa á, á, á líkamann okkar. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00071 399286 401415 train Það er talið að tiltekin áreiti virki +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00072 402641 405281 train hræðsluviðbragðið, sjálfvirkt, án þess að +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00073 406324 409622 train dýr eða ungabörn lægri að hræðast þau áreiti. Þarna erum við +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00074 410367 412617 eval að tala um. til dæmis há hvell hljóð. Það +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00075 413567 426978 dev er talið að það þurfi enga, það þurfi ekki sérstaka læra að hræðast það heldur, heldur sé það eitthvað sem er bara, bara sjálfvirkt að, að, að miðkjarninn virkist hjá bæði dýrum og ungabörnum þegar há hvell hljóð +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00076 427903 429014 train koma, koma fram. En +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00077 429824 432791 train langflest áreiti þá lærum við að hræðast þau. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00078 433791 435262 eval Við lærum að tiltekið, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00079 436697 437627 train tiltekin +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00080 439129 442728 train aðstæður eða áreiti eru hættuleg eða ógnandi. Og +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00081 444180 445500 eval þarna erum við að tala um oft það sem við köllum +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00082 446336 448315 eval skilyrt geðshræringarviðbragð en +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00083 449151 456052 eval það er skilyrt viðbragð sem verður þegar eitthvert áreiti, hlutlaust áreiti, þegar því er fylgt +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00084 456959 459240 eval eftir með áreiti sem við vekur, vekur hræðslu. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00085 461420 463670 train Og við skulum kíkja aðeins betur á dæmi um þetta. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00086 465420 466769 eval Tökum dæmi um skilyrt viðbragð. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00087 468620 470029 train Rannsókn var gerð á rottum þar sem var [HIK: pa], parað +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00088 471550 473678 train sama hljóðáreiti og raflost. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00089 474586 478516 train Raflost eitt og sér kallar fram óskilyrt viðbragð, geðshræringarviðbragð, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00090 479360 487730 train dýrið stekkur upp, hjartsláttur, blóðþrýstingur aukast, öndun verður hraðari, streituhormón aukast. Svo er sem sagt raflostið +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00091 489153 491432 train parað við bjölluhljóð, bjölluhljóðið +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00092 492800 495889 train sem áður kallaði ekki fram nein sérstök viðbrögð hjá rottunum. Eftir nokkur +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00093 497076 503886 train skipti þá fer sem sagt hljóðið, bjölluhljóðið, eitt og sér að kalla fram sömu viðbrögð og raflostið gerði áður. Þannig að +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00094 504704 509353 train hegðunin hjá, hjá rottunum verður sú sama og þegar þær voru að fá raflost. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00095 510208 514586 train Þær verða stjarfar eða stökkva upp og, og öll sömu viðbrögðin koma fram. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00096 516153 535683 dev Athuganir hafa sýnt að, að, að þegar það verður svona skilyrðing þá verður ákveðin breyting í möndlunni, aðallega í miðkjarna og hliðlægum kjarna möndlunnar. Og það er hér talað um að þessi svæði í möndlunni séu þá ábyrg fyrir náminu sem verður hjá dýrinu þegar, þegar skilyrðing verður. Þannig að það +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00097 536903 541163 train er nauðsynlegt að hafa þessi svæði til þess að þessi skilyrðing verði. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00098 543822 547421 dev Núna erum við búin að fara aðeins í þetta skilyrta geðshræringarviðbragð en +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00099 548831 553032 train stundum er geðshræringarviðbragð óviðeigandi og +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00100 554485 556135 train þá þarf að slökkva það. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00101 558434 577215 train En við skoðun aftur þetta dæmi sem við vorum að skoða áðan með, með rottuna og bjölluna sem var þá um hlutlausa áreitið sem fór að kalla fram þessi geðshræringarviðbrögð. Segjum að við myndum vilja, vilja slökkva þau tengsl þannig að þegar bjölluhljóðið birtist þá kæmu ekki fram þessi, þessi miklu geðshræringarviðbrögð +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00102 577535 578015 train áfram. Það sem væri þá +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00103 579625 583884 dev gert væri að birta ítrekað áreitið, þetta bjölluna, án þess að +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00104 584831 586361 train para það við +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00105 588083 588803 train raflostið og þannig að +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00106 590336 592015 eval slökkva tengslin á milli. En +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00107 593152 598011 eval það sem virðist gerast í heilanum er ekki beint að tengslin hverfi eða gleymist heldur er það +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00108 599032 601760 train annað svæði í heilanum sem kemur inn +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00109 602624 604243 train og hamlar viðbrögðunum og +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00110 605183 615172 train þetta svæði kallast kviðmiðlægt fremra ennisblað, ventro medial prefrontal cortex, og ef þið horfið á myndina þá sjáið þið hvað þetta svæði er staðsett. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00111 616235 624995 train Þarna erum við komin í þessi ennisblöðin sem, sem hafa nú oft komið við sögu í námsefninu og eiga eftir að koma meira við sögu í, í, í hérna í vetur. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00112 626729 631438 train Þetta eru svæði sem hafa svona með stýringu og kannski svolítið skynsemi að gera hjá okkur. Og +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00113 632320 634717 dev þetta er kviðmiðlæga fremra ennisblað virkjast þá +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00114 637009 650328 train og í rauninni kemur í veg fyrir að þessi áður lærðu tengsl, sem voru á milli bjöllunnar og, þá, rafstuðsins og kölluðu fram þessi, þessi, þessi viðbrögð, þessi geðshræringarviðbrögð, kviðmiðlæga ennisblaðið +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00115 654437 659537 train stoppar það og segir: heyrðu, nei, nei, nei, nei þetta er ekkert, þetta er ekkert hættulegt, þetta bjölluhljóð, það er ekkert að fara að gerast. Og þannig að það nær í rauninni að +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00116 661011 665181 train stoppa af, af viðbrögðin og þá tölum við um slokknun. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00117 668385 674414 train Ef við tökum dæmi um skilyrt viðbragð hjá fólki, þá gæti það verið mjög sambærileg við þetta sem við vorum að skoða hjá rottunni. Þú verður að nota +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00118 676320 676649 dev rafmagnsblandara eða mixer, þú tekur blandarann upp, setur +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00119 679869 684698 train í samband, hann gefur frá sér undarleg hljóð og þú færð raflost um leið og þú, hérna, byrjar að nota, þú +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00120 686256 688147 eval sleppir honum og, náttúrulega þú, þú, viðbrögðin verða, þú veist, þér +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00121 689744 690432 train bregður, það eru ósjálfráð +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00122 692350 695859 train viðbrögð, hjartsláttur eykst, blóðþrýstingur hækkar og allt þetta. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00123 697783 699583 train Þú setur blandarann í viðgerð, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00124 700543 702283 train hann var kominn í lag, þú notar hann aftur, setur hann í +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00125 705113 708352 train samband, það kemur sama undarlega hljóð og síðast. Í +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00126 710298 722057 train þetta sinn færðu ekki raflost en þetta hljóð vekur nákvæmlega sömu viðbrögð og síðast, þessi geðshræringarviðbrögð sem, sem, sem urðu þegar þú fékkst raflostið. Þannig þarna varstu búinn +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00127 723456 727894 dev að tengja, tengja þetta undarleg hljóð við þessi óþægindi sem, sem raflostið olli. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00128 729216 733565 dev Þannig að þarna værum við að tala um, um skilyrt geðshræringarviðbragð, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00129 735731 737861 dev nákvæmlega eins og, eins og hjá rottunum þá er það mandlan og virkni hennar +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00130 740008 742736 train sem, sem er ábyrg fyrir, fyrir þessu. Og það sem +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00131 744121 744542 eval meira er, það hefur verið skoðaðar og +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00132 746461 758191 train gerðar rannsóknir á möndlunni í tengslum við, svona, minni og þá aðallega minni sem, sem tengist, tengist geðshræringum á einhvern hátt. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00133 759039 770289 train Ef til dæmis væri lesin saga og hluti hennar kallar fram svona mjög sterka geðshræringum, eitthvað sem væri mjög óþægilegt eða, eða mjög, mjög, mjög ánægjulegt, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00134 771792 772331 eval þá, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00135 773278 779966 train almennt, á fólk á auðveldara með að muna atriði sem vekja mikla geðshræringu. Þannig að við eigum oft +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00136 781107 790856 train auðveldara með að muna, til dæmis, atburð í okkar lífi sem hafa vakið mikla geðshræringu sem hafa mikil áhrif og kallað fram miklar tilfinningar hjá okkur. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00137 791860 798578 train Ef aftur á móti við værum ekki með möndlu eða mandlan, möndlurnar í heilanum okkar væru, beggja vegna, væru skemmdar, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00138 799488 803476 train þá myndu ekki, þá myndum við ekki sjá þessi áhrif. Þannig að +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00139 804500 805370 dev mandlan hefur +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00140 806783 813323 train mjög mikið að gera með þessi, [HIK: þess], þessar minningar sem, sem, sem tengjast geðshræringu. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00141 816422 822301 train Til þess að skilja betur möndluna og hlutverk, hlutverk hennar langar mig að benda ykkur á sjúkdómstilvik, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00142 823565 825124 train ess emm sjúkdómstilvik, hefur verið skrifað um það +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00143 827191 832831 train vísindagrein og, og, og, og ég bendi ykkur hérna á myndband þar sem, þar sem þessu tilviki er lýst +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00144 833912 836101 dev skýrt í stuttu myndbandi. Þetta er sem sagt +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00145 837772 853982 train kona sem hefur enga, ekki, ekki, sem sagt mandlan, beggja vegna, þarna er ég að tala um báðum megin í heilanum, bæði vinstra og [HIK: heil] hægra heilahveli, vegna þess að við höfum í rauninni tvær möndlur, bæði hægra megin og vinstra megin. En hjá ess og emm er, er +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00146 854783 858144 train mandlan beggja vegna, hún virkar ekki og +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00147 859008 862307 train hún upplifir enga hræðslu. Þó +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00148 863621 866022 train hún upplifi aðrar, aðrar geðshræringar og ég ráðlegg ykkur að horfa +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00149 868203 873961 train á þetta, að horfa á þetta myndband til þess að skilja aðeins betur, betur virkni og hlutverk möndlunnar. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00150 876760 877721 train Annað dæmi er +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00151 878591 881442 train Alex Honnold, hann er sóló klifrari. Hann sem sagt +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00152 883145 885725 train klifrar kletta án trygginga og hefur gert lengi. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00153 887076 888875 dev Hann er mjög þekktur, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00154 890368 891297 train hefur klifið meðal annars El +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00155 892799 896340 train Capitan án trygginga, mjög háan klett í Bandaríkjunum. +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00156 897279 907629 dev Það voru gerðar heimildarmyndir um hann og, og, og líka hafa verið gerðar rannsóknir á, einmitt, möndlunni, hvort hún, hvort hún virki öðruvísi hjá honum heldur en öðrum, hvort hann hreinlega er ekki með möndlu. Og þar er +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00157 909926 910195 train fólk að ímynda sér, ég meina, það hljóta +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00158 911645 917735 train allir að vera hræddir, ótryggðir í mörg hundruð metra hæð, hangandi utan í klettum +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00159 918655 931316 dev og þess vegna voru gerðar þessar athuganir á möndlunni og, sem sagt, virkni í heilanum hans. Og þetta er mjög áhugavert að, að skoða til þess að skilja einmitt betur möndluna og, og, og tengsl við, við hegðun og, og hugsun. Þannig ég mæli með að þið +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00160 932614 932943 train kíkið á þetta myndband +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00161 934015 937284 train sem ég linka hérna inn á, þetta er stutt myndband sem, sem skýrir þetta, +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00162 938111 939942 train skýrir, svona lauslega þær athuganir sem að +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00163 941701 943020 train voru gerðar á Alex Honnold. diff --git a/00007/860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a.wav b/00007/860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..09c3c9b443c02b8661673dc8571dae0ec1837a1a --- /dev/null +++ b/00007/860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:442c435e5b146a39f8e3c418a497791e04f43b7db6251888a8115c3a02ff311d +size 30215588 diff --git a/00007/916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51.txt b/00007/916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8388982c8976edc877afc22dec11bb884d68e348 --- /dev/null +++ b/00007/916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51.txt @@ -0,0 +1,30 @@ +segment_id start_time end_time set text +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00000 1199 5549 train Í þessum þriðja hluta af ellefta kafla erum við að tala um hömlun viðbragða. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00001 6639 16396 train Og þar er vel við hæfi að rifja upp tilfellið um hann Phineas Gage, námuverkamann, manninn, sem fékk járntein í gegnum höfuðið. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00002 17760 45862 train Það var einmitt kviðmiðlæga fremra ennisblaðið meðal annars sem sem varð fyrir skemmd í þessu slysi hans og hann missti svona þessar hömlur, varð svolítið óviðeigandi í hegðun, varð svona skapmeiri en hann hafði verið áður og annað slíkt, og þetta einmitt tengist þessari, þessari virkni eða starfsemi kviðmiðlæga fremra ennisblaðsins sem við ætlum að skoða aðeins betur hérna. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00003 50441 61924 train Í þessum kafla, ellefta kafla geðshræringa, þá höfum við verið aðallega að tala um svæðið möndluna og fremri ennisblöðin. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00004 61924 67593 train Mandlan, við vorum að tala um hana, að hún virkjaðist til dæmis við hræðslu hjá fólki. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00005 68748 72260 train Meðan fremri ennisblöðin væru, væru svona meira mótvægi. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00006 73665 96679 train Þegar þau virkjuðust þá væri það til þess að slökkva á til dæmis skilyrtu viðbragði, það væri til þess að hamla einhvers konar viðbrögðum og núna förum við einmitt að skoða aðeins hvernig hvernig þessi ennisblöð, fremri ennisblöðin eða hluti af þeim, hafa með að gera siðferðilega dómgreind, svona flóknari félagsleg hegðun. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00007 97792 117679 train Það rímar mjög vel við það sem við sjáum hérna á þessari mynd, sem er mynd úr bókinni þar sem er verið að sýna mismunandi þroska möndlunnar og fremra ennisblaða og mandlan þroskast mun fyrr, tekur tekur tekur þroska og er komin með nokkuð góðan þroska hjá börnum. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00008 115578 123292 train Meðan fremri ennisblöðin þroskast síðar og ná ekki fullum þroska fyrr en á fullorðinsárum. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00009 125299 138390 train Siðferðileg dómgreind er eitthvað sem við þurfum á að halda mjög oft í daglegu lífi og talið er að sé stýrt að stórum hluta með svona geðshræringum. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00010 139520 153944 train En að þegar við erum að leysa sem við köllum siðferðilegan vanda, moral dilemmas, að þá virkist kviðmiðlæga fremra ennisblaðið sem við vorum búin að tala svo mikið um, og það sé nauðsynlegt til að leysa, leysa þessi þessi verkefni. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00011 155568 172950 train Við skulum kíkja aðeins á svona tilbúin tilbúin verkefni þar sem talið er að reyni á þessa siðferðilegu dómgreind okkar, lestarverkefnið sem fjallað er um í kennslubókinni, svona klassískt klassískur siðferðilegur vandi, ímyndaðu þér að þú sért á lestarteinum. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00012 173913 180018 train Það kemur lestarvagn, og hann er við það að keyra yfir fimm manneskjur. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00013 180018 190069 train Þú getur tekið í í svona stöng, stýrt lestinni yfir á annað lestarspor, bjargað þessum fimm manneskjum, en þá deyr einn. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00014 194579 202159 train Önnur sviðsmynd, mynd bé hérna að ofan, þar værirðu í svipuðum aðstæðum. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00015 202189 207807 train Þú værir við lestarteina, lestin væri við það að keyra á fimm manneskjur. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00016 207634 213472 train Ef þú myndir hrinda einni manneskju af brúnni þar sem þú stendur. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00017 215277 220586 train Þá myndi hann stoppa lestina, hann myndi deyja en þú myndir bjarga þessum fimm einstaklingum. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00018 223546 228360 train Þetta er bæði svona mjög óraunverulegar aðstæður og erfiðar ákvarðanir að taka, +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00019 229961 242050 train flestir myndu þó segja að í seinna tilvikinu væri erfiðara að taka ákvörðun vegna þess að þar værirðu að hrinda manneskju í staðinn fyrir bara að toga í í einhverja stöng. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00020 243633 263103 eval Þarna hefur verið talað um að að að þetta séu, þarna séu komin meiri svona siðferðileg, siðferðileg dómgreind, meiri geðshræringar inn í ákvarðanatökuna en ekki bara rökrétt ákvarðanataka um hversu margir deyja í hvoru tilfellinu fyrir sig, hvora, hvora ákvörðunina ætlarðu að taka. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00021 265314 273053 train Til þess að taka þessa siðferðilegu ákvarðanir, þá virðist kviðmiðlæga fremra ennisblaðið virkjast. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00022 274048 282232 train Einstaklingur sem væri með skerðingu á því svæði, hann ætti þá í rauninni mjög auðvelt með að taka svona ákvörðun. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00023 281978 300175 train Hann tæki hana eingöngu rökrétt. Það væri ekkert mál þá að ýta þessum eina út af brúnni, vegna þess að hann notaði bara rök, rökvísina og við værum þá þarna, að það væri verið að bjarga fimm manneskjum á kostnað einnar manneskju. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00024 302524 306093 eval Og svo eru tekin nokkur dæmi fleiri, kíkjum hérna á næstu glæru. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00025 309016 313935 train Hér sjáið þið nokkur dæmi sem tekin eru úr rannsókn sem fjallað er um í kennslubókinni. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00026 313156 334497 train Og þarna er í rauninni verið að aftur að reyna að greina á milli hvað felst í þessari siðferðilegu dómgreind, það er að segja svona aðstæður þar sem sem sem reyna þar á og þá erum við að tala um að þetta þriðja, þriðja tilvikið sem lýst er hér, að þar sértu í rauninni að reyna á þá þætti. +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00027 334528 356954 eval Þá, þá er svona komin, þá þá þá eru komnar geðshræringarnar inn í ákvarðanatökuna og þá þarftu að takast á við það, þá eru þetta ekki eins rökréttar ákvarðanir um bara kosti og galla hverrar ákvörðunar eins og eins og væri í rauninni í hinum tveimur tilfellunum og ég hvet ykkur til þess að lesa þetta og lesa, +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51_00028 356624 369894 train þessu er mjög vel lýst í kennslubókinni, til þess að átta sig betur á því hvað, hvað átt er við með þessari siðferðilegu dómgreind, hvað átt er við með virkni kviðmiðlæga fremra ennisblaðsins í þessum tilvikum. diff --git a/00007/916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51.wav b/00007/916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a3673ab01d209a7c96a4d55d781b4fdf26dac926 --- /dev/null +++ b/00007/916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:f7ca15b4ab21fdb7c55766beac2fc3c7b28a18ef716b20bcaaddc59df6ba3c19 +size 11866190 diff --git a/00007/9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46.txt b/00007/9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..f98ca4ff54d85cd0c88a052de028062495e261b9 --- /dev/null +++ b/00007/9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46.txt @@ -0,0 +1,178 @@ +segment_id start_time end_time set text +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00000 1078 6088 train Broca-málstol er í rauninni sú tegund málstols sem kannski þekkjum helst. Þetta lýsir sér +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00001 7424 12134 dev þannig að einstaklingur á erfitt með málmyndun, hann talar hægt, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00002 12928 21327 train hann á í erfiðleikum með að finna orð, sérstaklega smáorð það er erfiðara heldur en að finna orð sem svona [HIK: fel] fela í sér merkingu. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00003 22931 27402 train Hjá fólki með Broca-málstol þá er málskilningur yfirleitt góður en það er bara +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00004 28288 33268 train þetta er með að finna réttu orðin, koma þeim rétt frá sér sem er vandamálið. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00005 35203 44143 train Þeir sem eru með Broca-málstol eru almennt með einhvern skaða á þessu Broca-svæði sem er staðsett á ennisblöðum +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00006 45085 46615 train nálægt hreyfiberki +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00007 47487 49796 train og yfirleitt er skaðinn vinstra megin þar sem +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00008 50688 53057 dev við flest höfum við málstöðvarnar þeim megin. Þannig að ef það er +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00009 56018 60517 eval skaði á þessum, þessu svæði þá kemur gjarnan Broca-málstol fram. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00010 62000 66382 train Málstolinu hefur verið skipt líka niður í málreglustol, nefnistol og +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00011 67328 73537 train svo vandamál með framburð og við ætlum aðeins að kíkja á hvert og eitt þeirra +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00012 74367 74938 train einkenna. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00013 76468 80998 dev Málreglustol er þá gjarnan vandi hjá fólki með Broca-málstol. Og ef við +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00014 81792 87700 train tökum dæmi þá er þetta mynd sem fólk er þá sýnd og það er beðið að lýsa hvað er að gerast á þessari mynd. Og ef þið horfið á +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00015 88906 98085 train textann hérna hægra megin þá er þetta einstaklingur með Broca-málstol sem er að reyna að lýsa myndinni. Þið sjáið að hann setur fram fullt af orðum sem eiga vel við +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00016 98944 104313 train en nær ekki að tengja þau saman þannig að það, hann kemur ekki frá sér +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00017 105117 107158 train í rauninni í því sem er að gerast á myndinni. Við þurfum +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00018 108159 117728 train öll þessi smáorð til að [HIK: ský] getað lýst eða skýrt frá því hvað væri að gerast, þú veist það væri: strákurinn stendur upp á stólnum, stóllinn er að detta, hann er að ná í, hérna, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00019 119257 124566 train sælgæti eða kökur eða eitthvað hérna í skápinn og, og, og allt það, vatnið er að leka út úr vaskinum. Og +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00020 126106 130007 train þarna lendir fólk sem er með málreglustol í vanda, það +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00021 131610 139140 train getur kallað fram svona helstu merkingarbæru orðin en að setja þau upp í setningu þar sem þau geta sagt hvað er að gerast, þar er +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00022 140451 140991 eval vandinn. Nefnistol +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00023 143503 149804 train er þá gjarnan hluti af vandanum í Broca-málstoli en þá eru erfiðleikar við að kalla fram +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00024 150783 153241 train rétt orð til að lýsa viðunandi hlut. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00025 155283 163294 train Stundum eru þetta orð, svona, sem tilheyra einhverjum ákveðnum flokki sem fólk getur átt erfitt með, sumir geta átt erfitt með bara nafnorða eða sagnorði eða eitthvað slíkt. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00026 164186 178165 train En þarna aftur, fólk er almennt með ágætan skilning en það finnur bara ekki réttu orðin til þess að, að, að, að lýsa tilteknum hlut, eitthvað sem það kunnir áður, áður en það fékk þá þennan tiltekna skaða. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00027 180061 187771 dev Staðsetning skaða sem, sem gjarnan kallað fram nefnistol er oftast á vinstra gagnauga eða hvirfilblaði. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00028 190383 195543 train Fólk sem er með nefnistol hefur tilhneigingu til þess að umorða hlutina. Vegna þess að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00029 197282 203132 train þarna erum við að tala um fólk sem er skilninginn í lagi, það veit hvað það vill segja það bara finnur ekki réttu orðin, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00030 204032 211080 train finnur kannski einhver önnur orð þannig að það talar gjarnan í kringum orðið og, og til þess að lýsa því sem er að gerast og það, sjáum einmitt dæmi um það hérna á, á +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00031 213376 222525 train þessari, þessari glæru þar sem verið er svona að tala, tala í kringum, kringum hlutina þegar, þegar viðkomandi finnur ekki rétta orðið. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00032 224199 237939 train Og það þriðja einkenni sem hefur verið nefnt sem hluti af Broca-málstoli er í rauninni hreyfistol við myndun máls. Það er að segja vandinn við bara að mynda þær hreyfingar sem þarf til þess að tjá tiltekin orð. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00033 239360 245659 train Það virðist vera að skaði á eyjarblaðið, sem sýnt er þarna á þessari mynd, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00034 246527 250008 train hann tengist einmitt þessari þessari skerðingu hjá fólki. Það +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00035 251681 264490 train að mynda allar þær hreyfingar sem þarf til þess að sjá tiltekið orð það er gríðarlega flókið. Við gerum það öll án, án þess að hugsa um það og án þess að, án þess að þurfa að hugsa fyrir því og skipuleggja það. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00036 265343 272663 train En, en það eru mjög margar hreyfingar sem þarf að gera og skipuleggja til þess að koma, koma orðunum rétt frá sér +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00037 273663 279543 train og það virðist vera að það sé vandi hjá, hjá hluta af fólki sem er þá með Broca-málstol að það eigi erfitt með +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00038 280447 284978 train að mynda þessar tilteknu hreyfingar svo það komi orðunum rétt frá sér. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00039 286963 297584 dev Wernicke-málstol er ólíkt Broca-málstolinu, það sem við vorum að skoða áðan. Í Wernicke-málstoli þá getur fólk gjarnan tala reiprennandi +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00040 298495 301855 dev með hljómfalli og áherslum og slíku +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00041 302720 307819 train en það er engin merking í því sem fólkið segir. Það sama á við ef það er +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00042 308735 309636 train talað við fólk, þá nær það +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00043 310826 318807 train ekki að skilja það sem, það sem sagt er við það þó það jafnvel svari einhverju á móti og það sé hljómfallið og allt slíkt sé eðlilegt, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00044 319615 321834 eval þá er engin engin merking í því. Það +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00045 323327 327978 eval virðist vera að það sé skemmd þá á svæði sem hefur verið kallað Wernicke-svæði og +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00046 329552 333752 train það er á efri gagnaugafellingu, vinstra megin í heilanum. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00047 335581 344610 train Þannig að það svæði virðist vera mjög mikilvægt fyrir þá málskilning annars vegar og hins vegar að mynda merkingarbært mál. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00048 346944 350632 train Það er mjög flókið að skilja mál. Þú þarft fyrst að, að, það eru flókin +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00049 352000 359110 train skynferli sem þurfa að eiga sér stað til þess að þú getir raðað hljóðunum rétt upp og fært þau svo yfir í, í, í, hérna, það +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00050 360447 363596 train að skilja í rauninni hvaða merkingu tiltekið orð hefur. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00051 364927 374346 train Og það virðist vera að, að þeir sem eru með skaða á þessu svæði eigi í erfiðleikum einmitt með að skilja en þeir hafa ekki endilega innsæi í það að þá, að þeir +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00052 375680 380149 train skilji ekki orðið. Og við sáum það í myndbandinu sem við horfðum á hérna í síðasta tíma að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00053 381836 392334 eval karlmaðurinn þar, hann talaði og talaði en hann virtist ekki átta sig á endilega eða að, að, að hann væri bara að tala eitthvert bull, þetta væri ekki, það væri engin merkingin í því sem hann segði. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00054 394454 399103 train Wernicke-málstol það er ólíkt Broca-málstolinu sem við vorum að skoða áðan +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00055 399872 406350 train að því leyti að í Wernicke-málstoli þá eiga einstaklingar mjög auðvelt með að tala, þeir geta talað reiprennandi, það er ekkert hik. Nota +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00056 409841 411670 train hljómfall í máli og annað slíkt. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00057 412805 415084 train En þegar betur er að gáð þá er í rauninni engin +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00058 416127 417896 dev merking í því sem fólk segir. Það +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00059 418687 432096 eval sama á við varðandi skilning tungumáls. Þessir einstaklingar virðast hlusta á, og, og, á það sem aðrir eru að segja en þeir ná ekki merkingunni. Þau ná ekki því sem aðrir eru að segja. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00060 433863 441994 dev Þannig að, þannig að þeir eiga auðvelt með að mynda hljóð og tungumál en, en það er engin, engin merking í því og þeir skilja ekki +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00061 443007 444387 dev það sem, það sem sagt er við þá. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00062 445543 449593 train Það að skilja talað tungumál er mjög flókið fyrirbæri. Þú þarft bæði að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00063 450769 452718 train umbreyta öllum hljóðum, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00064 453632 460110 train setja þau saman og umbreyta þeim yfir, yfir í einhvers konar orð og svo þarftu að, að skilja, sem sagt, það er að segja +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00065 461055 463545 train finna merkingu tiltekinna orða. Þannig að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00066 465105 469005 eval þetta virðist vera vandamálið hjá fólki með Wernicke-málstol. En +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00067 469939 480997 train eins og með Broca-málstol, þá eru svona eins og undir einkenni í Wernicke-málstoli sem, sem saman mynda það sem, það sem almennt er kallað Wernicke-málstol. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00068 482879 485427 train Hérna er sett fram svona kannski svolítið ýkt dæmi af Wernicke-málstoli +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00069 487040 493310 train þar sem einstaklingur er að, er að tjá sig en það í rauninni engin, engin merking í því sem hann segir. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00070 494208 496966 train Viðkomandi heldur áfram að tala og tjá sig þannig það má +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00071 497920 502928 train gefa sér að það sé kannski ekkert innsæi heldur í að það sé ekki merkingu í því sem hann segir. Þannig að viðkomandi +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00072 503935 509095 train heldur, heldur bara áfram að tala, finnst hann raunverulega var að segja eitthvað með merkingum. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00073 511451 519881 train Ef við skoðum aðeins þessa undirþætti eða undirvanda í Wernicke-málstoli þá er það hrein heyrnardeyfa fyrir orðum. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00074 521344 526261 train Þetta eru þó einstaklingar sem geta, þeir heyra vel það er ekkert heyrninni þeirra, þeir geta talað og +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00075 527134 537062 train í flestum tilfellum, geta þeir líka lesið og skrifið, skrifa án þess að geta þó borið kennsl á orð þegar þeir heyra talað mál. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00076 537855 547004 train Þannig að ef einstaklingur væri að tala við þá, þeir heyra alveg að viðkomandi er að tala, þeir heyra alveg, alveg og gera sér grein fyrir að það sé verið að tala við þá, en þeir geta +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00077 547840 554289 dev ekki greint hljóðin, þeir geta ekki, ekki, ekki áttað sig á hvaða, hvaða orð er verið að segja. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00078 556883 560124 train Það er talað um að þetta orsakist af skemmdum á gagnaugaskor, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00079 561408 567888 train efri gagnaugaskor, eða inntaki hljóðs á, á þeim, þeim [HIK: þei] því svæðinu. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00080 569851 576600 train Þannig að þarna erum við í rauninni ekki með skort á skilningi sem slíkum vegna þess að einstaklingar skilja það sem þeir lesa, þeir geta talað og +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00081 577835 589504 eval þeir geta skrifað en þeir ná bara ekki að umbreyta málhljóðum yfir í orð sem þeir geta svo umbreytt yfir í, í merkingu og skilið hvað, hvað sagt er við þá. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00082 591783 593703 train Það sem við vorum, sem sagt, að skoða hérna áðan er, er þessi hreina +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00083 594717 600506 train [HIK: heyrnardaufa] deyfa fyrir orðum sem að ég talað um að þetta sé eitt af einkennum í Wernicke-málstoli. Ef við förum og +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00084 601855 610585 train skoðun hérna mynd af heilanum þá værum við að tala um, ef þið horfið á rauða svæðið, sem kallast Wernicke-svæðið, það virðist vera að það +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00085 611327 618827 train svæði sé mjög mikilvægt til þess að umbreyta málhljóðum yfir í, í þannig +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00086 620032 622971 train að skilja merkingu orðanna sem verið er að segja. Og +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00087 624831 642772 train það virðist þá tengjast þessu rauða svæði sem við sjáum þarna, Wernicke-svæðinu, en aftur á móti, getan til þess að í rauninni koma merkingarbæru málið frá sér eða færa þetta, þessi, þessi orð sem við heyrum, að ná merkingu í þau, að þá +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00088 643711 649740 train þurfum við á þessu aftara tungumálasvæði að halda. Það er þetta bláa svæði sem þið sjáið hérna á myndinni. Þannig +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00089 651350 654081 train að í rauninni þegar við erum að tala um +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00090 654975 669706 eval þessi einkenni í Wernicke, þar sem þú nú bæði skilur ekki það sem sagt við þig né getur komið frá þér merkingarbæru máli þá værum við að tala um skaða, bæði á þessu rauða svæði, sem er í rauninni það svæði sem við köllum Wernicke-svæði, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00091 672548 678817 dev og aftara tungumálasvæðinu sem er blálitað hérna á myndinni og myndar svona eins og skeifu utan um Wernicke-svæðið. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00092 681216 686943 train Til þess að átta okkur aðeins betur á því hvað þetta aftara tungumálasvæði gerir, þetta bláa svæði hérna á myndinni, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00093 688614 690922 train þá er til röskun sem +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00094 692224 692913 train hefur verið kölluð transcortical sensory aphasia, TSA. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00095 697003 700543 train Ég hef ekki fundið neitt almennilegt íslenskt heiti yfir þetta. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00096 701440 717850 train En þar í rauninni á fólk erfitt með að skilja merkingu orða og bara skilja merkingu, það getur ekki komið frá sér merkingarbæru máli. Aftur á móti getur það endurtekið það sem er sagt við það. Þannig að ef þú segir einhver, einhver, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00097 719104 727201 train einhver málhljóð eða, eða orð getur fólk endurtek það mjög skýrt og greinilega en skilur ekki hvað er sagt við það. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00098 728063 736613 train Þannig að þessir einstaklingar eru þó ekki með skemmd á Wernicke-svæðinu, þessu rauða svæði á myndinni, einungis með skemmd á bláa á svæðinu. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00099 737535 741525 train Og þá skortir þá þessa merkingu, þeir hafa, það er engin merking, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00100 742879 746389 train hvorki það sem þeir heyra eða endurtaka í rauninni sjálfir. [HIK: Þa] +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00101 747594 751852 train En það er engin, og þau geta ekki tjáð sig á merkingarbæran hátt en +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00102 752798 754057 train geta sem sagt endurtekið. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00103 755658 757037 train Og ef við horfum aðeins betur á þetta, þessi, þessi tilteknu +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00104 757888 766707 train svæði í heilanum þá myndum við byrja á því að ef við heyrum orð þá væri það numið í þessum primary auditory cortex, græna svæðinu, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00105 768125 771034 train fara yfir í Wernicke-svæðið, rauða svæðið, þar +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00106 771840 780839 train væri í rauninni orðið greint, málhljóðin greind þannig að einstaklingurinn myndi þekkja orðið, tiltekna orðið sem væri verið að segja við okkur. Til þess +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00107 781823 797453 dev að skilja merkingu þess þá þyrfti, þyrfti að fara yfir í bláa svæðið sem liggur þarna umhverfis Wernicke-svæðið og bláa svæðið, þetta aftara tungumálasvæði, það tengist svæðum aftar í heilanum, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00108 798336 809764 train sækir þangað minningar og skynjun og annað til þess í rauninni að, að þekkja þetta orð, skynja merkingu þess, hvað, hvað merkir þetta orð? +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00109 810624 813263 eval Hvar hef ég heyrt það áður? Hverju tengist það og annað slíkt. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00110 814950 827578 train Og ef við fylgjum svörtu pílunni sem fer þarna frá Wernicke-svæðinu yfir í bláa svæðið og svo aftur yfir í Broca-svæðið, sjáið þetta appelsínugula sem er þá komið þarna á ennisblöðin, þar, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00111 828416 835135 train Broca-svæðið myndi svo virkjast í, í því sem einstaklingurinn mundi segja. Ef það væri til dæmis að svara spurningu eða einhverju slíku, þá færi hún +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00112 836125 837235 train inn um, um þennan primary +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00113 838655 841114 dev auditory cortex, græna svæðið, mundi +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00114 842111 843071 train ferðast þarna inn, við myndum +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00115 844114 848403 eval greina hvert orðið væri, myndum greina merkingu þess, sækja okkur +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00116 849279 851559 eval minningar tengdar þessari merkingu +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00117 852480 863549 train og, og upplýsingarnar færu svo áfram á Broca-svæðið þannig að einstaklingurinn gæti mögulega svarar spurningu tengdu, tengdu þessu orði eða orðum. Og, hérna, þannig að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00118 864895 871014 dev þetta er svona leiðin sem er talið að, að, að tungumálið okkar fari eða ferðist. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00119 873100 882427 train En svona aðeins til að flækja málin þá virtist vera hægt að fara tvær leiðir í heilanum yfir í þá Broca-svæðið þar sem málmyndunin verður. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00120 883711 885331 train Þetta hefur komið í ljós vegna +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00121 887981 890321 train greininga á því sem kallast leiðnimálstol. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00122 891585 894195 dev Þá eiga einstaklingar erfitt með að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00123 895615 897864 eval endurtaka orð sem það heyrir. Það, sem sagt, það heyrir eitthvað +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00124 898816 906135 train orð, það getur ekki endurtekið nákvæmlega orðið, samt sem áður er málmyndun og málskilningur réttur. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00125 909350 912470 train Ef einstaklingur myndi segja kannski: sjáðu kofann þarna. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00126 913639 918499 train Þá gæti einstaklingur með leiðnimálstol svarað: já, ég sé húsið. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00127 919663 926083 train Það myndi ekki endurtaka nákvæmlega orðið af því það gæti ekki [HIK. teki] endurtekið nákvæmlega sama orð og var sagt +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00128 927727 929947 dev við það en það skilur alveg merkinguna. Kofi, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00129 930943 931453 train hús. Það væri hægt að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00130 932673 933663 train nota, nota það, annaðhvort +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00131 934686 936365 train orðið yfir, yfir sama fyrirbærið. Þannig að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00132 937216 939764 train skilningurinn er alveg óskertur en vandinn +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00133 940672 944241 train fælist í að endurtaka nákvæmlega sama orð og sagt var. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00134 945152 953851 train Þetta hefur sýnt vísindafólki að það er ákveðin leið sem liggur þarna á milli Wernicke- og Broca-svæðisins +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00135 955561 967201 train og ef það er skemmd akkúrat á þeirri leið þá virðist verða þetta leiðnimálstol sem felur þá bara í sér skerta færni við að endurtaka nákvæmlega það orð sem sagt er. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00136 968873 976192 train Og ef við kíkjum þá aftur á myndina af heilanum sem við vorum að skoða áður þá er í rauninni talaði um að það séu þessar tvær leiðir +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00137 977152 987501 train frá Wernicke- og yfir á Broca-svæðið. Annars vegar er það óbeina leiðin og hún liggur þá frá aftara tungumála svæðinu og að Broca-svæðinu. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00138 988416 988745 train Þar er í rauninni verið að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00139 990356 992006 eval flytja merkingu orðanna. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00140 993366 1000748 train Ekki hvernig þau hljóma eða slíkt, heldur bara hver merkingin er. Þannig að ef það er skerðing einhvers staðar á þessari leið +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00141 1001727 1005057 dev þá getur fólk átt erfitt með að skilja orð eða +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00142 1007874 1011264 train koma frá sér orðum með tiltekna merkingu. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00143 1012644 1013844 train Aftur á móti, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00144 1014813 1015653 train beina leiðin, það er +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00145 1016576 1017115 train þá +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00146 1018455 1021575 train þessi, þessi leið sem við vorum að horfa á hérna áðan +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00147 1022591 1039690 train sem felur í sér í rauninni að einstaklingur geti endurtekið beint það orð sem sagt var við hann án þess að þurfa að fara, kafa aftur í, í, í hérna orðabankann eða, eða merkingu orðsins. Það getur bara endurtekið beint það orð sem sagt var. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00148 1040511 1042912 train Það köllum við þá beinu leiðina. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00149 1043711 1046112 train Flest höfum við þessar tvær leiðir, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00150 1046942 1050751 train notum mikið auðvitað óbeinu leiðina. Við greinum yfirleitt merkingu þess +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00151 1051647 1057738 dev sem sagt er við okkur en við getum engu að síður endurtekið orð til dæmis ef við erum að læra ný orð af +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00152 1058688 1071468 dev erlendu tungumáli sem við skiljum ekki, þá getum við [HIK: endurtö] tekið þau nákvæmlega eins og þau eru sögð þar til við svo getum æfst í að segja þau og, og, og tengt þau svo og skilið þau svo, tengt þau svo við merkingu orðsins. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00153 1073373 1082854 train En þá erum við í rauninni búin að fara í gegnum svona þessu helstu tegundir af málstoli en svo eru til fleiri svona sér, sértækari málstol. Eitt er +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00154 1084165 1086655 dev túlkunarstol á líkamssvæðum. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00155 1087615 1091214 train Þá eiga einstaklingar, að öllu leyti geta þeir haldið uppi samræðum +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00156 1092096 1094885 train og hafa [HIK: skilj] skilja merkingu máls og eiga auðvelt með að finna +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00157 1095988 1097036 train orð almennt en +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00158 1097983 1103083 train eru ófær um að benda til dæmis á olnboga eða hné ef þau eru beðin um það. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00159 1106189 1108288 train Þannig að, kannski munið þið eftir því í, hérna, myndinni um hann +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00160 1110358 1129618 dev Kevin Pearce að strákurinn sem, sem hann fór í heimsókn til, sem var nú töluvert mikið mikið skertur reyndar, hann var beðinn um að benda á olnboga og hann, hann gat ekki, ekki bent á neitt af þessu. Sá drengur og vissulega með marga aðra, margs konar aðra skerðingu +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00161 1131109 1134199 dev en þetta var klárlega eitt af því sem hann hafði. En þetta +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00162 1135645 1140473 eval getur sem sagt komið fram sem bara svona stakt einkenni ef fólk fær bara svona, [HIK: svon] +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00163 1141525 1145605 train svona sértæka skerðingu, mögulega litla blæðingu eða eitthvað slíkt. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00164 1147276 1150125 train Það hafa verið gerðar rannsóknir á málstoli meðal heyrnarlausra og það er svolítið áhugavert að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00165 1152791 1161280 train þær lýsa sér, eða málstol meðal heyrnarlausra, lýsir sér í rauninni nákvæmlega eins og málstol meðal fólks sem talar annað tungumál. Það er að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00166 1162240 1167608 train segja ef það verður skerðing á Broca-svæðinu hjá fólk sem talar táknmál, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00167 1169073 1171712 dev þá, þá hefur það áhrif á táknmálið. Það er að segja, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00168 1172817 1179988 eval Broca-svæðið virðist vera notað til þess að tjá táknmál nákvæmlega eins og talað mál. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00169 1182458 1191428 train Stam er málröskun sem einkennist af tíðum málhléum. Það er að segja fólk stoppar oft inn í miðjum setningum. Það +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00170 1192319 1197028 train lengir tiltekin málhljóð, endurtekur hljóð eða atkvæði. Þannig að +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00171 1197824 1201574 train liðleikinn í málinu verður ekki nógu mikill. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00172 1203519 1206220 train Oftast á þetta sér stað svona í byrjun setningar, +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00173 1207039 1213188 train fólk á erfitt með að koma sér af stað en svo verður liðleikinn oft meiri þegar, þegar lengra er komið inn í setninguna. +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00174 1214650 1218009 eval Það virðist vera mjög ríkjandi erfðaþáttur í stami. Stam +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00175 1219455 1221854 eval er töluvert algengara meðal karlmanna. En +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00176 1223526 1228234 train algengi svona í almennu þýði er talað um í kennslubókinni sirka eitt prósent. diff --git a/00007/9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46.wav b/00007/9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2647df714a523cb207cb9bea8152c8bdbd61c5a1 --- /dev/null +++ b/00007/9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:0c2b8512dcb9bd28e52b0e1d64db853a28670e2ef73c215e922bc9e58763db4d +size 39411108 diff --git a/00007/ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30.txt b/00007/ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..dc6039bff29e4fd4fc6ce312eca355f40cc47aec --- /dev/null +++ b/00007/ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30.txt @@ -0,0 +1,244 @@ +segment_id start_time end_time set text +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00000 1710 8727 eval Nú höldum við áfram með kafla tvö, undirkafla tvö. Við vorum byrjuð á þessum undirkafla, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00001 9471 11391 dev þar sem við vorum að skoða boðspennuna. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00002 13211 16510 train Við fórum svona í allra fyrsta hlutann á þeim undirkafla. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00003 17408 21847 train Boðspennan er jú þegar taugafruma er að senda boð. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00004 23198 36968 train Hlutverk boðspennunnar er einmitt að, að senda, senda boð, það getur verið boð um breytingu í umhverfinu, til dæmis hitabreytingu eða eitthvað slíkt, sársauka eða eitthvað annað. Þá +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00005 37887 43408 dev sendir skyntaugarfruma boð upp í heilann um að, um að einhver, einhvers konar breyting hafi orðið. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00006 44287 55267 train Þetta geta verið boð um, um virkni, það er að segja við getum verið að senda boð frá ákveðnum stöðvum í heila niður til til dæmis vöðvana, um að þeir eigi að +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00007 56362 58223 train bregðast við á einhvern ákveðinn hátt. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00008 59345 77015 train Þannig að þegar verður boðspennan í taugafrumu þá er það alltaf til þess að senda einhvers konar upplýsingar, þetta er leið taugafrumunnar til að senda upplýsingar. Og við skoðuðum þarna í fyrri hlutanum hvernig breyting verður á himnuspennunni. Í upphafi +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00009 78341 88572 eval erum við með hvíldarspennu og það er mínus hleðsla inni í taugafrumunni en hún breytist svo yfir í plús, plús hleðslu í örstutta stund. Og +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00010 89433 100534 train við ætlum að skoða núna hvernig þessar breytingar verða. Hvað er raunverulega að gerast í frumunni þegar fruma er að senda boð, þegar boðspenna á sér stað? +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00011 102516 110256 train En til þess að skilja hvað veldur boðspennu þá þurfum við fyrst að skilja ástæðurnar fyrir tilvist himnuspennu. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00012 111373 115183 train Ég talaði um það í síðustu fyrirlestra lotu að, hérna, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00013 116608 119248 train himnu, hvað himnuspenna væri. Himnuspenna er þá í rauninni +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00014 120063 124501 train munurinn á, á, fyrir utan og innan frumuhimnuna. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00015 125823 144812 train Og þá var, þegar, þegar fruma er í hvíld, þegar taugafruma er ekki að senda boð þá tölum við um hvíldarspennu. Þá er himnuspennan í hvíld og þá köllum við það hvíldarspennu og þá er mínus hleðsla inni í frumunni. En nú ætlum við að reyna að +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00016 145663 152834 train skilja hvernig, hvers vegna það er og, og, og, hérna, svo við getum skilið hvað gerist þegar, þegar taugafruma er að senda boð. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00017 154502 158760 train Himnuspenna, hún er vegna jafnvægis á milli tveggja andstæðra krafta. Og nú ætlum við að +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00018 160608 165407 train skoða hvað dreifing og rafstöðuþrýstingur er, byrjun á dreifingu. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00019 166985 186485 train Ef við hellum sykri út í vatnsglas þá dreifir sykurinn séu mjög jafnt um vatnið. Fyrst fer hann ofan í glasið í hrúgu en eftir smá tíma þá hafa agnirnar, sykuragnirnar, tilhneigingu til að dreifa sér jafnt um allt vatnið. Þær leita, leitast við að fara frá svæði þar +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00020 187135 188965 train sem er mikill styrkur, þannig ef það er +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00021 189981 195891 train hrúga af sykri í botni glassins þá leitast sykuragnirnar við að dreifa sér +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00022 196765 206515 train út í jaðrana þar sem er minni styrkur sykurs, frá svæðum þar sem er hár styrkur yfir á svæði þar sem er lágur styrkur, þá af sykrinum. Og +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00023 208319 217199 dev þetta er það sem við köllum dreifingu og þetta á við um, ekki bara sykur í vatni heldur, heldur önnur efni, þau hafa tilhneigingu til þess að dreifa sér +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00024 218111 223572 train frá svæðinu þar sem þau eru í háum styrk yfir í svæðin þar sem þau eru í lægri styrk. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00025 226311 235311 eval Þannig þetta er það sem við köllum dreifingu. Til þess að skilja rafstöðuþrýsting þá þurfum við aðeins að byrja á því að skilja hvað jón er en jón er hlaðinn sameind. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00026 236250 245218 train Við erum með tvær tegundir af jónum, við erum annars vegar með katjónir, sem eru með jákvæða hleðslu, og hins vegar anjónir, sem eru með neikvæða hleðslu. Þannig að jónirnar +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00027 246144 250554 dev eru tvenns konar, annars vegar með jákvæða hleðslu og hins vegar neikvæða. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00028 252623 268341 train Rafstöðuþrýstingur gengur út á það að við erum með tvær tegundir af jónum, þessar jákvæðu og neikvæðu hlöðnum. Ef við erum með tvær jónir sem hafa andstæðar hleðslu, önnur neikvæð og hin jákvæð, þá dragast þær +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00029 269574 270504 train hvor að annarri. Ef +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00030 271449 275560 train við erum með tvær jónir sem hafa sams konar hleðslu, til dæmis báðar [HIK: hlús], plús hlaðnar, þá ýtast þær +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00031 277533 278764 train hvor frá annarri. Og það +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00032 279680 285767 train sama á við ef við værum með tvær mínus hlaðnar. Þannig það er, gengur rafstöðuþrýstingurinn út á. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00033 288033 293163 train Þegar við tölum um himnuspennu þá erum við að tala um mun á rafspennu innan og utan frumuhimnunnar. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00034 295374 302603 train Innan frumuhimnunnar erum við að tala um innanfrumumvökva og utan hennar utanfrumuvökva. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00035 303817 307956 eval Og þegar fruman er í, í hvíld, taugafruman er í hvíld, þá eru +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00036 308863 310603 train tilteknar jónir +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00037 312093 315303 dev í meira magni innan frumunnar, það eru þessar lífrænu +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00038 316550 324499 train jónir og kalíum jónir, en utan frumunnar er meira af klórjónum og natríumjónum. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00039 326997 329637 dev Til þess að skilja himnuspennu í frumu þá ætlum við að skoða svolítið +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00040 330834 331463 train þessa mynd. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00041 332415 334245 train Það sem við sjáum á miðri mynd, svona bleikir +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00042 335442 339190 train boltar með öngum niður úr, það eru fitusameindir. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00043 340096 350055 train Og þið munið kannski hérna fyrr. þá vorum við að tala um að, að frumuhimnan er samsett úr tvöföldu lagi af fitusameindum. Og það er það sem við erum að horfa á hérna, tvöfalt lag af fitusameindum +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00044 352197 355648 dev sem búa til þessa, þessa frumuhimnu. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00045 356992 361521 train Fyrir ofan frumuhimnuna er þá svæðið utan frumunnar en, en neðan +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00046 362367 365278 train frumuhimnuna er þá svæðið inni í frumunni. Ef +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00047 366567 368848 train við byrjum að horfa vinstra megin á myndina þá +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00048 369663 372333 train sjáið þið þarna a mínus, gulum kassa, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00049 373615 378565 train það köllum við lífrænar jónir og lífrænar jónir, þær +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00050 379519 382338 train eru fastar inni í frumunni. Þær komast +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00051 383232 385752 train ekki í gegnum frumuhimnuna, þær eru +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00052 387072 398771 dev bara þannig hannaðar, þannig gerðar að þær komast ekki í gegn. Frumuhimnan hefur frá hlutverk að hleypa efnum inn og út en hún velur þau [HIK: gaumgæfileg] gaumgæfilega og lífrænu jónirnar komast sem sagt ekki í gegn. Þannig +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00053 399744 401184 train þær eru alltaf í meira +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00054 402560 404237 train magni þarna innan frumunnar. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00055 405509 422307 eval Ef við færum okkur svo aðeins til hægri þá sjáum við þarna k plús, fjólubláa kassann, kalíumjónir sem eru þarna staðsettar í meira magni innan frumuhimnunnar. Þið sjáið þar, ef þið farið út fyrir frumuhimnuna þá er lítill kassi með kalíumjónum en þessir kassar +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00056 423386 425906 train eiga þá að tákna í rauninni muninn á magninu. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00057 428040 429930 train Hvers vegna eru kalíumjónirnar, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00058 430848 434987 eval plús hlöðnu, hvers vegna eru þær í meira magni inni í frumunni? Ókei, horfum á +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00059 436088 439778 eval pílurnar sem liggja þarna ofan á ká plús kassanum. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00060 440704 445112 train Við sjáum þarna pílu sem bendir í áttina að frumuhimnunni, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00061 446644 449343 train sem táknar kraftadreifingar, þarna diffusion, og svo +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00062 453120 462930 train sjáum við pílu sem bendir í gagnstæða átt, það er að segja frá frumuhimnunni og inn í frumuna og það, hún táknar rafstöðuþrýsting. Nú +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00063 464052 465011 train þurfum við aðeins að rifja upp +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00064 466002 477641 train dreifingu og rafstöðuþrýsting hérna á síðustu glæru. Dreifing gekk út á það að efni sem eru í miklum styrk hafa tilhneigingu til að dreifast á svæði þar sem þau eru í minni styrk. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00065 478884 484372 train Þannig að kalíumjónirnar eru í meiri styrk innan frumuhimnunnar og þess vegna hafa +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00066 485247 491966 train kraftadreifingar þau áhrif að kalíum vill frekar fara út úr frumuhimnunni, af því að það er minna af því +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00067 493672 494091 train þar. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00068 495913 501194 train Aftur á móti er rafstöðuþrýstingurinn, hann er akkúrat öfugur, hann +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00069 502528 505317 train vill ýta kalíumjónunum inn í frumuna, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00070 506752 509120 train og, vegna þess að, að +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00071 510591 511072 train hinar jónirnar, eins og +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00072 514282 522441 train lífrænu jónirnar, eru mínus hlaðnar og það er meiri mínus hleðsla inni í frumunni og þess vegna +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00073 523264 525333 train vilja kalíumjónirnar frekar +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00074 526750 535929 eval ýtast inn og þá verður jafnvægi á milli þessara tveggja krafta og þess vegna haldast kalíum jónirnar í þessu magni innan frumuhimnunnar. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00075 538994 540462 train Færum okkur svo aðeins þarna upp og horfum á +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00076 541440 549570 eval klórjónirnar, það er græni kassinn, og þar sjáið þið að þær eru í mesta, mestu magni utan frumurnar. Og þið horfið á +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00077 551937 566758 train pílurnar þá eru það kraftadreifingar sem ýta þessum jónum inn í frumuna, græna pílan þarna, hún vill ýta klórjónunum frekar inn, það er að segja í gegnum frumuhimnuna og, og, og niður á myndinni okkar, inn í frumuna. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00078 568192 572721 train En af því að er neikvæð hleðsla inni í frumu, frumunni þá +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00079 573567 585927 train hún ýtir rafstöðuþrýstingurinn, kraftar rafstöðuþrýstingsins, ýta jónunum út aftur. Þannig að þetta er eins og með kalíumjónirnar, klórjónirnar haldast á sínum stað vegna þess. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00080 588470 598279 train Og við förum núna á síðustu, þarna blágræna kassann, svo er ég með natríumjónirnar og þær eru líka í mestu magni utan frumunnar. En +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00081 599168 602317 eval þar sjáið þá pílurnar benda báðar í sömu átt, það eru sem sagt +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00082 603264 607673 train kraftar dreifingar og kraftar rafstöðuþrýstings +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00083 608639 610830 dev sem ýta þeim báðum, vilja ýta +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00084 611741 613211 dev natríumjónunum inn +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00085 614264 616994 train en þær eru samt í meira magni þarna fyrir utan, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00086 617855 623855 train þannig að við þurfum aðeins að skoða í framhaldinu hvers vegna, hvernig á því stendur og hvers vegna það er. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00087 625940 634429 train Og þessar lýsingar sem ég var sem sagt að fara í á síðustu glæru þær eru skrifaðar upp á þessari og næstu glæru. Þannig að þá sjáið þið tegund af jónum +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00088 635323 644113 train sem ég er að tala um og hvaða kraftar það eru sem virka á, á, á þær og hver niðurstaðan er. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00089 646515 648825 train Og, sem sagt, framhaldið hér, þannig hér sjáið þið á þessari glæru hvaða kraftar virka á +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00090 650751 653210 train klórjónir og svo natríumjónirnar. En það eru einmitt +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00091 654591 656331 train þær sem eru svolítið áhugaverðar. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00092 657152 660782 train Við sáum þarna á myndinni að þær eru í mestu magni utan frumunnar. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00093 661780 664481 eval Þær ættu að ýtast inn fyrir krafta dreifingar og gera það. Og +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00094 665883 671732 train þær eru ekki að ýtast út, það er ekki, ekki neinir gagnstæðir kraftar vegna rafstöðuþrýstings. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00095 674432 677850 eval En hvers vegna eru þær þó í meira magni utan frumunnar? +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00096 679046 698754 eval Það er vegna þess að það er virk, virkur flutningur í gangi sem kallast natríum-kalíum dælan eða natríum-kalíum flutningur, sem sér um að dæla natríumjónunum út. Og þarna erum við þá að tala um virkan flutning sem þarf orku, þetta er ekki samskonar +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00097 699135 713094 train og dreifingin eða rafstöðuþrýstingurinn sem eru svona lögmál um hvernig tiltekin efni dreifast, heldur erum við þarna með bara til þess gerðar dælur sem dæla natríumjónunum +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00098 714706 715725 train út úr frumunni. Og hérna +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00099 717782 720690 train sjáum við mynd af þessum natríum-kalíum dælum. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00100 722075 724025 dev Við erum að horfa þarna á bleiku kúlurnar +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00101 725375 738725 train með angana munið þið sem eru eru frumuhimnan. Og inni í frumuhimnunni eru þá þessar dælur og þær sem sagt dæla þá natríumjónunum út og kalíumjónum á móti inn. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00102 741052 744173 train Þannig að, og þetta, þegar við tölum um virkan flutning, þá eru +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00103 745087 748268 train þetta dælur sem þurfa orku til þess að starfa. Þið +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00104 749754 753864 train munið að við töluðum um að fruman fengi orku frá hvatberunum +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00105 755327 761327 train sem framleiða ATP sameind sem er brotin niður til þess að fruman fái orku. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00106 762111 767871 train Og þetta, þessi dæla, þessi natríum-kalíum flutningsdæla +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00107 769059 778149 dev er í rauninni orku [HIK: fr], er mjög orkufrekt ferli og þarf ,og notar um fjörutíu prósent af orku frumunnar. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00108 779187 784557 train Þannig að þegar hún, skoða þarna áðan dreifinguna og rafstöðuþrýstinginn, þá er það ferli sem +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00109 785437 789967 train gerast án, án þess að það þurfi orku, en þarna þarf alveg gríðarmikla orku, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00110 791751 794981 train fjörutíu prósent af orku frumunnar fer í þessa dælu. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00111 798214 803374 train Við skoðum svo núna boðspennuna, við erum sem sagt búin að vera að skoða himnu spennu, við erum +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00112 804607 808148 eval búin að skoða hvar jónirnar eru staðsettar, hvort að það er utan eða [HIK: itan], utan eða innan +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00113 809951 812981 train himnunnar, frumuhimnunnar þegar fruman er í hvíld. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00114 815150 819019 dev Og þegar hún er í hvíld þá munið að það er mínus spenna innan hennar. Þegar +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00115 819967 821917 train aftur á móti boðspennan verður +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00116 823423 826993 eval þá breytist þessi, þessi gildi, þegar boðspennan +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00117 828563 828744 train verður þá afskautast fruman +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00118 831360 838740 eval og þá, þá verður hún plús hlaðin að innan í stutta stund. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00119 840009 853389 train Til þess að það geti gerst þá þurfa jónir, þessar hlöðnu sameindir, að flæða inn og út úr, út úr frumunni til þess að, að það sé þá meira af plús hlöðnum [HIK: hjó] jónum innan frumunnar +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00120 854272 855650 train versus utan hennar. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00121 857467 868626 train Þessar jónir geta flætt, sem sagt, í gegnum svona sérstök, sérstakar holur eða sérstök göt sem eru á frumuhimnunni og sem kallast jónagöng. Og +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00122 870224 873462 train þetta eru þá, á, þetta eru próteinsameindir og svona [HIK: sér] +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00123 874517 876736 train sérhæfðar til þess að hleypa tilteknum jónum í gegn. Og +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00124 880408 889106 train jónagöng, sem sagt, það er þá mjög nákvæm stýring á því hvenær þau opnast og hvenær þau lokast, og það sem við köllum spennuháð jónagöng, það eru +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00125 890111 895091 train þá göng sem opnast eftir því hvert gildi himnuspennunnar er. Þannig að þau geta +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00126 896542 901221 train opnast eða lokast þegar það verður ákveðin breyting á himnuspennunni. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00127 903576 907445 train Og hérna sjáum við einmitt mynd af þessum jónagöngunum, það eru þá þessi grænu, grænu +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00128 909999 911649 train göng hérna á þessari mynd. Þetta bleika er, er alltaf +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00129 912511 923100 train frumuhimnan og appelsínugulu boltarnir eru þá, eiga að tákna jónirnar. Þannig að þetta er svona göng sem, sem opnast +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00130 923903 925552 train fyrir tilteknum jónum +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00131 927005 928475 train á tilteknum tíma. Þessi +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00132 929408 931177 train spennuháðu jónagöng eru þá +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00133 932607 939418 train sérhæfð fyrir ákveðnar tegundir af jónum og opnast þegar ákveðin spennubreyting hefur orðið. Þannig +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00134 940288 953697 train ein tegund af spennuháðum jónagöngum getur opnast við eitthvað tiltekið gildi á spennu meðan önnur tegund af spennuháðum jónagöngum getur opnast við eitthvað annað gildi á, á spennu. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00135 956484 962964 train Ókei, hér ætla ég sem sagt að leiða ykkur í gegnum hreyfingar á jónum þegar það verður boðspenna. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00136 964351 978121 dev Þannig að þið sjáið núna, þetta er sama myndin og við vorum að skoða hérna í, í, í síðasta hluta, það er að segja þegar við vorum bara skoða boðspennuna og, og, og, hérna, hvernig hún yrði, nema þarna erum við komin með, farin að skoða +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00137 979764 988013 train sem sagt hvaða jónaflæði er að eiga sér stað á ólíkum stöðum í boðspennu til þess að skilja hvernig hvernig þessi boðspenna getur orðið. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00138 990126 1001677 train Þessir punktar, einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, þeim er öllum lýst á næstu tveimur glærum, það er að segja skrifaður upp texti á íslensku. En ég ætla að lýsa þessu hér á myndinni fyrir ykkur fyrst. Ókei, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00139 1003466 1004455 train við byrjum þarna neðst +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00140 1005312 1007532 train til vinstri, þá er bara bein lína. Þá +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00141 1008384 1009703 train er hvíldarspenna +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00142 1011099 1017580 train í frumunni, það er ekkert að gerast, hún er ekki að senda boð, hvíldarspenna er munið þið mínus sjötíu [HIK: millivol] millivolt. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00143 1019501 1022892 train Svo ef þið sjáið þarna sem einn er táknaður, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00144 1024736 1029984 train þá er að verða breyting á spennu í frumunni. Og +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00145 1031804 1034864 train þegar hún nær þarna appelsínugula strikinu, það er boð +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00146 1035647 1041258 train spennuþröskuldurinn, þegar verður nægjanleg breyting á, á spennunni +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00147 1042775 1044694 train þá verður boðspenna. Og +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00148 1046016 1051115 train það sem gerist þá og ef við erum að horfa á þennan punkt númer eitt er að NA plús natríum streymir inn +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00149 1053201 1055030 train þannig að það opnast jónagöng +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00150 1055872 1062621 train og bæði fyrir krafta dreifingar og rafstöðuþrýstings þá streymir það inn í frumuna. Natríum +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00151 1063731 1064392 train er plúshlaðin jón, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00152 1065728 1076948 train þannig að, þannig að hún streymir, streymir þarna inn og þannig minnkar [HIK: himnas] himnuspennan, hún fer úr þessum mínus sjötíu og fer að færast í átt að núllinu. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00153 1080729 1085528 eval Og sem sagt þessi, þessi jónagöng sem eru næm fyrir þessari tilteknu +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00154 1086847 1087866 train spennubreytingu +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00155 1088827 1092366 eval opnast þá þegar þessum boðspennuþröskuldi er náð, þessi fyrstu jónagöng. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00156 1096630 1098849 train Ókei, horfum núna á punkt númer tvö. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00157 1100940 1106549 train Þarna erum við að horfa á annars konar göng sem hleypa kalíumjónum í gegnum sig. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00158 1107988 1115218 train Þau eru líka háð, sem sagt, breytingum á himnuspennunni en þau eru ekki alveg eins næm og þarna natríum jónagöngin, þau +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00159 1116061 1117051 train opnast aðeins seinna, það þarf sem sagt að vera, búin að vera +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00160 1118372 1122541 train meiri breyting á spennunni til þess að þau opnist. Þannig að +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00161 1125135 1128285 train þegar þau, þannig að þau opnast á eftir natríumgöngunum +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00162 1129635 1131884 train og þá er farið, fer sem sagt +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00163 1133467 1137517 train kalíumjónirnar að flæða út úr frumunni. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00164 1139810 1141971 dev Svo förum við upp á punkt númer þrjú, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00165 1143211 1151372 train þá við það spennustig, þarna erum við, [HIK: me] með við plús fjörutíu millivolt. Þá lokast natríum jónagöngin. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00166 1152256 1154805 train Þannig að þau opnuðust þegar boðspennuþröskuldi var náð +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00167 1155711 1158172 train en lokast þarna við plús fjörutíu. Þannig að +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00168 1159971 1162550 train þá hætta natríumjónir að flæða inn í frumuna. Svo +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00169 1164031 1167361 train færum við okkur aðeins niður eftir línunni og horfum á númer fjögur. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00170 1168256 1172246 eval Þá eru, sem sagt kalíum göngin, þau eru opin aðeins lengur +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00171 1173119 1177078 train og hleypa þá ká, kalíum plúshlöðnu jónunum út úr frumunni. Og +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00172 1180173 1182992 train á þessum tíma þá er sem sagt hleðslan inni í frumunni +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00173 1184000 1190419 train jákvæð og þess vegna flyst kalíum út úr frumunni með dreifingu og rafstöðuþrýstingi. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00174 1192218 1197287 train Þegar þessar jákvæðu, jákvætt hlöðnu jónir fara út úr frumunni, þá +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00175 1198597 1201596 train veldur það því að himnuspennan fer fljótt að ná jafnvægi, það er að segja +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00176 1202432 1206000 train hún fer aftur að verða, verða að hvíldarspennu. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00177 1207422 1212701 eval Þá sjáið þið að ká, kalíumgöngin lokast, þarna á punkti númer fimm. O +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00178 1215960 1230538 train g þarna núllstillast líka, líka natríum jónagöngin þannig að þau, það þýðir í rauninni bara að þau eru tilbúin að fara, fara, fara af stað aftur. Nú eru þau búin, búin með þetta verk. Núllstillast og gætu, þá gætu orðið [HIK: ný] þau eru tilbúin í nýjan boðspennu. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00179 1232000 1232990 train Og svo ef við horfum þarna þar sem +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00180 1233920 1235150 train línan fer niður að punkt númer +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00181 1236665 1241464 train sex þá er, sem sagt, himnuspennan að verða of lág, hún verður aðeins of +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00182 1242240 1242720 train lág um tíma, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00183 1243730 1245258 train fer aðeins undir mínus sjötíu millivolt en +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00184 1246336 1256625 train svo er það þá natríum-kalíum dælan, sem við skoðum áðan, sem, sem jafnar þetta út þannig að, þannig að fruma nær aftur, aftur hvíldarspennunni, mínus sjötíu millivolt. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00185 1257990 1262278 dev En þið getið kíkt á næstu tveimur glærum á þennan, þennan texta sem ég er búin að vera, eða svona sambærilegan +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00186 1263493 1265354 train texta við það sem ég var að lýsa hér. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00187 1267564 1269932 train Það sem við erum búin að horfa á hingað til er +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00188 1270784 1279483 train jónaflæðið sem þarf að eiga sér stað til þess að boðspenna verði, til þess að breytingin á himnuspennu taugafrumu +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00189 1280895 1287135 eval verði þarna frá mínus sjötíu [HIK: millivöltum] millivoltum upp í plús fjörutíu og fari svo aftur niður. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00190 1288064 1289652 train Það er það sem við köllum boðspennu. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00191 1292066 1294974 train En boðspenna ferðast niður eftir símanum, það verður +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00192 1295872 1297701 train boðspenna trekk í trekk eftir, ef maður +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00193 1299227 1305497 eval fylgir símunum og taugafrumunni, fylgir himnunni þar, þá verður boðspenna aftur og aftur, alla leið +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00194 1306788 1307958 train niður eftir símanum. Því boðin eru +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00195 1309369 1314048 train að berast eftir öllum símanum og þau þurfa að komast niður í endahnappana til þess að +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00196 1315657 1322946 train taugafruma geti svo sent frá sér boð mögulega á næstu taugafrumu eða í vöðva eða eitthvað slíkt. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00197 1325605 1337905 eval Boðspennan er alltaf jafn sterk, hún er alltaf, hún ferðast af sama krafti niður allan símann. Hún verður, er ekki sterkust fyrst og minnkar svo, hún er alltaf jafn sterk og það er það sem +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00198 1338751 1340881 train við köllum allt eða ekkert lögmál. En +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00199 1343833 1348784 train þegar við þurfum að senda boð, missterk boð, þá er +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00200 1350983 1352903 train það gert með því að senda +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00201 1354240 1355289 train bara misört, hérna, boð +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00202 1357628 1357960 train í rauninni, þannig að ef ein +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00203 1359109 1359740 train taugafruma er +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00204 1361152 1363790 eval að gefa merki um eitthvert veikt áreiti, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00205 1364607 1371087 train þá væru, yrði boðspenna með ákveðnu bili á milli eins og við sjáum á vinstri myndinni hérna. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00206 1372031 1376200 train Ef þá hún væri að senda, senda skilaboð um að það væri sterkt áreiti +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00207 1377152 1383061 train þá væri hún að senda oftar, þá væri raf, boðspennan, yrði, yrði miklu örari. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00208 1387019 1390710 train Nánast allir símar í taugakerfinu hafa mýlisslíður, myelin sheath. Þið munið að +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00209 1394903 1400903 train það er búið til úr fáhyrnum í miðtaugakerfinu og svanfrumum í úttaugakerfinu +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00210 1402367 1405367 train og hérna erum við að horfa á mýlisslíður. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00211 1407787 1411837 train Þið sjáið á milli mýlisslíðranna er, er svona gat. Það, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00212 1413968 1420538 train þetta bleika er sem sagt síminn og þetta mýlisslíður er vafið mjög þétt utan um símann. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00213 1423547 1432606 train Þarna á milli, á þessu svæði, þá kemst síminn, sími taugafrumunnar, þá snertir hann umhverfið í kring. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00214 1434508 1439458 train Þar sem mýlísslíðrið er vafið utan um, þar nær síminn ekkert að snerta umhverfið því mýlisslíðrið er bara +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00215 1440885 1442265 train vafið alveg þétt utan um. Ókei, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00216 1444161 1444820 dev hvað þýðir það? +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00217 1445632 1457811 dev Það þýðir í rauninni það að á þessum mýlisskorum, sem eru þá þessi bil á milli mýlisslíðranna, þar sem þessi bleika, þar sem síminn snertir umhverfið, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00218 1459857 1462527 train þar og bara þar verður boðspenna. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00219 1464273 1479153 train Þannig að þegar boðsspenna er að ferðast eftir símanum, síma sem er með mýlisslíðri, þá verður boðspenna aftur og aftur og aftur niður eftir símanum en bara þar sem síminn snertir umhverfið. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00220 1480153 1483963 eval Undir mýlisslíðrinu þar er +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00221 1484829 1489598 train í rauninni bara óvirk, þar, þar berast boðin með því sem kallast óvirk leiðni. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00222 1490559 1504390 train Þannig að boðin berast þar niður eftir, þessar örvar sem eru sýndar eiga að tákna í rauninni að, að þau minnka aðeins eftir því sem kemur neðar á mýlisslíðrinu, en +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00223 1505791 1509211 train eru nógu mikil til þess að koma af stað +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00224 1510016 1514153 train boðspennu í næsta mýlisskori, í næsta gati. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00225 1515135 1519724 eval Þannig að, að boðspennan verður einungis í þessum mýlisskorum +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00226 1522608 1523479 dev og +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00227 1525891 1544760 train þess vegna er talað um stökkleiðni, það er svona eins og boðin, boðspennan sé að hoppa frá einum mýlisskori til annars. En það er í rauninni ekki hoppa neitt á milli það verður bara þarna þar sem, þar sem mýlisskorin eru, svo fer það með óvirkri leiðni niður símann þar +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00228 1545471 1557230 train sem hann er þétt pakkaður með, með mýlisslíðri og svo verður aftur boðspenna í næsta mýlisskori. Kosturinn við þetta er +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00229 1558534 1561531 eval að boðin ferðast hraðar, það er +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00230 1562458 1565788 train gríðarlega mikilvægt fyrir taugakerfið okkar að boð geti ferðast hratt, það er að segja það eru, það eru, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00231 1567743 1575633 train við erum með, hérna, þið ímyndið ykkur taugafrumur hreyfitaugafrumu, sem þarf að senda boð frá hreyfistöðvunum upp í heila og niður í tána okkar til þess að +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00232 1576627 1594596 train við hrösum ekki. Þau þurfa að vera mjög hröð boð og það skiptir mjög miklu máli að, að, fyrir líkamann að finna þær leiðir sem hægt er til að boðin berast sem hraðast og mýlisslíður er, er ein leið til þess. Boðin berast hraðar þegar mýlisslíðrin eru, er utan um. Þá +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00233 1595392 1598451 train þarf ekki að vera boðspenna alveg eins oft, skiljið þið? +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00234 1599231 1606221 train Það þarf að vera boðspennan bara þarna í mýlisskorunum. Og hinn kosturinn við þetta er að þetta sparar orku. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00235 1607460 1613097 train Við töluðum um áðan hvað natríum-kalíum dælan er gríðarlega orkufrekt ferli. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00236 1614079 1621848 train Og þess vegna, og hún fer alltaf af stað eftir, hún er alltaf, er alltaf af stað, fer alltaf af stað til þess að halda, hérna, +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00237 1622784 1627133 train til þess að ná hvíldarspennu til að viðhalda hvíldarspennu í símanum. +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00238 1628519 1631098 train Og hún þarf þá [HIK: það þarf], hún þarf þá +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00239 1632594 1633702 dev í rauninni að vinna minna +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00240 1634769 1643049 eval þegar það er minna svæði himnunnar, frumuhimnunnar, á símanum sem snertir umhverfið vegna þess að stórt svæði er pakkað inn í þessa, þetta mýlisslíður. Þannig að +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00241 1645394 1653042 train kosturinn, kostur þess að hafa mýlisslíður utan um síma er þá annars vegar að auka hraðann og hins vegar að spara +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00242 1653887 1654636 train frumunni orku. diff --git a/00007/ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30.wav b/00007/ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d2f138cc45cd0d3b537906b954f0939574b6c59e --- /dev/null +++ b/00007/ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:fa5d986c7f008768844d30fd97bc6b241420e1a1f1c73930bc5c0d44a68ab20f +size 52981156 diff --git a/00008/11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131.txt b/00008/11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9d7a5bc4dfe8ebe590615c2a7e848d10ebccbb05 --- /dev/null +++ b/00008/11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131.txt @@ -0,0 +1,62 @@ +segment_id start_time end_time set text +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00000 1899 4899 eval Ókei, við ætlum nú að finna ofanvarp vektors ex á ypsilon. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00001 5129 11569 train Segjum að við séum með tvo vigra ex og ypsilon og þetta eru vigrar í err í þriðja. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00002 12469 14589 train Ég ætla að krefjast þess að ypsilon sé ekki núllvigurinn. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00003 15919 21860 train Ókei, við ætlum núna að skrifa ex sem summu tveggja vigra. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00004 30481 38740 train Við ætlum að skrifa það sem summu eins vigurs ex sem er samsíða ypsilon og eins vigurs ex sem er hornréttur á ypsilon. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00005 39619 41659 dev Þannig að, hér er, hér kallar þetta á mynd. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00006 41700 46049 train Við erum með vigurinn ypsilon, við erum með vigurinn ex. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00007 47780 54229 train Ókei, ég ætla núna að deila þessum vigri ex upp í tvo vigra, summan á þeim á að gefa ex. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00008 54259 59859 dev Það eru annars vegar ex sem er samsíða ypsilon, það er þessi vigur, og ex sem er hornréttur á ypsilon. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00009 61729 68709 eval Þessi, hérna, vigur, þessi sem er samsíða ypsilon, sem er getum sagt að sé sá hluti ex vigursins, sem er í stefnu ypsilon. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00010 71219 77439 dev Þetta köllum við ofanvarp ex á ypsilon. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00011 78920 79939 train Það er þessi vigur. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00012 85509 98879 train Athugum í fyrsta lagi að þessir vigrar, svona, ef ég þarf að skipta ex upp í einn sem er samsíða ypsilon og annan sem er hornréttur á ypsilon, þannig að summan af þeim gefi akkúrat ex þá er bara til einn, ein svona samsetning. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00013 98909 101640 train Það er að segja að þessir tveir vigrar eru ótvírætt ákvarðaðir. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00014 107569 111189 train Við skulum sjá núna hvernig við reiknum út hvaða vigrar þetta eru. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00015 111209 113359 train Hvernig við finnum ofanvarpið og hornrétta vigurinn. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00016 116840 123629 train Við sem sagt erum með tvo vigra í err í ennta, ypsilon er ekki núllvigur. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00017 124359 136319 eval Þá er vigurinn ex samsíða ypsilon sem er þessi hérna fasti sinnum ypsilon vigurinn samsíða vigrinum ypsilon námslán þar sem þetta er augljóst að hann sé samsíða ypsilon vegna þess að þetta er einhver fasti hérna margfaldaður við vigurinn ypsilon. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00018 137349 142049 train Ókei, og ex hornréttur á ypsilon er ex mínus ex samsíða. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00019 142469 153719 train Nú, það er ekki jafn augljóst vegna þess að við getum, við vitum ekki hver lengdin á þessum hérna vigri er, við þurfum eitthvað sem sagt að sannfæra okkur um að við séum akkúrat með ex samsíða sé akkúrat þessi vigur. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00020 154039 158219 train Þá klárlega getum við lagt saman þessa tvo og fengið vigurinn ex. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00021 160900 163889 train Prufum að sjá aðeins aðrar leiðir til að skrifa ex samsíða. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00022 165490 175289 train Þá segjum við ex samsíða ypsilon, það er ex depilfaldað við ypsilon deilt með lengdinni af ypsilon í öðru. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00023 176870 191189 train Ókei, þetta getum við líka skrifað sem ex depilfaldað við ypsilon deilt með lengdinni á ypsilon og svo það sinnum ypsilon vigurinn deilt með lengdinni á ypsilon. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00024 192139 199318 train Þá sjáum við að þetta er ex depilfaldað við ypsilon einingavigur og það sinnum svo ypsilon einingavigur. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00025 200072 205709 train Þannig að við getum breytt ypsilon í einingavigurinn, tekin bara depilfaldið af ex og einingavigrinum og margfalda með eininga ypsilon. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00026 205709 206929 train Þá erum við komin með ofanvarpið. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00027 207620 209249 train Ókei, bara önnur leið til að skrifa saman hlut. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00028 209900 211029 train Skulum prufa að taka dæmi. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00029 215430 218454 train Nú, við byrjum á að reikna ypsilon einingavigur. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00030 218479 233066 train Þá þarf ég að reikna ypsilon deilt með lengdinni af ypsilon, fæ sem sagt einn á móti lengdinni af ypsilon vigrinum, lengdin af ypsilon er rótin af tveir í öðru plús fimm í öðrum plús einn í öðru. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00031 235599 236740 train Það eru þrjátíu. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00032 238430 242250 train Þetta er einn á móti þrjátíu sinnum vigurinn einn, tveir, þrír. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00033 243030 254300 eval Ókei, nú tek ég að depilfalda, sem sagt, ex við ypsilon einingavigur og margfalda með ypsilon einingarvigri. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00034 255439 265980 train Þannig að ég fæ einn á móti rótinni af þrjátíu sinnum depilfaldið af einn, tveir, þrír við, ó nú tók ég vitlausan vigur. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00035 267920 271870 dev Við leiðréttum það bara, óvart ex vigurinn hérna, ég ætlaði að taka ypsilon vigurinn. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00036 275459 277689 train Þetta hefur augljóslega verið vigurinn ypsilon. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00037 279259 282658 eval Nú tek ég ex hérna og depilfalda við ypsilon vigurinn. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00038 285478 287608 train Sem að er einingavigurinn. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00039 289268 305469 train Og sjáið hérna, þetta hér er depilfelldi og hérna er margföldun, við getum gert, eigum við að gera hérna sviga í kring við eininga ypsilon? +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00040 309771 318241 train Depilfeldið verður tveir mínus tíu mínus þrír, deilt með einn á móti rótinni af þrjátíu sinnum einn á móti rótinni af þrjátíu undir striki, sem sagt bara þrjátíu. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00041 318752 320917 train Og vigurinn tveir mínus fimm mínus einn. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00042 321874 330301 eval Ókei, þannig að við fáum hérna mínus ellefu deilt með þrjátíu sinnum tveir mínus fimm mínus einn. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00043 333045 342699 train Nú sjáum hérna, ég er búin að finna ofanvarpið af ex á ypsilon, ég fæ vigur sem samsíða ypsilon en takið eftir að fastinn hérna fyrir framan er mínustala. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00044 343222 346422 train Við skulum sjá aðeins hvernig ex og ypsilon vigrarnir liggja miðað við hvern annan. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00045 347675 351189 train Prufum í fyrsta lagi að reikna út hvert hornið er á milli þeirra. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00046 351189 358427 train Tek ég arc cos af depilfeldinu af ex einingar við ypsilon einingavigur. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00047 359428 364841 train Þetta verður eitthvað svo mikið sem tveir komma núll, tveir, fimm. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00048 365791 368821 dev Við sjáum þetta er stærra en pí deilt með tveimur. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00049 369796 381245 train Þetta er sem sagt meira en níutíu gráðu horn, þannig að ef ég væri með ypsilon vigurinn minn hér, þá er hornið á milli þeirra meira en níutíu gráður, getum sagt að ex væri vigurinn hérna. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00050 381371 390220 train Þannig að ofanvarpið mitt verður þessi hér vigur. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00051 393151 403259 train Ókei, við myndum reikna svo ex hornréttur á ypsilon, sem sagt ex mínus ex samsíða. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00052 403259 410267 train Það myndum við fá akkúrat þennan hérna vigur. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00053 412014 419593 train Þannig að fastinn [UNK] mínus hérna, ég veit að hann, hornið á milli er stærri en níutíu gráður nema akkúrat þarna. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00054 422640 426515 dev Ókei, hlutföllin í myndinni eru ekkert endilega sérlega góð. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00055 431778 438848 eval Það er auðvelt að reikna út, hérna, hornrétta vigurinn, þá er líka auðvelt að reikna út lengd hornrétta vigursins. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00056 439988 451545 dev Og þá gæti [UNK] til dæmis svarar spurningu eins og segjum að við værum með línu sem liggur svona í planinu og við værum þennan punkt og okkur langaði að vita hver minnsta fjarlægð punkts sem lægi frá línunni. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00057 452008 453920 train Sem sagt, hvað er þessi þessi hérna fjarlægð löng? +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00058 454394 462175 dev Þá getum við reiknað það út frá að við vitum hvert ofanvarp, þessi hérna, þá vitum við hver hornrétti vigurinn er, sem endar akkúrat þarna. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00059 462378 463899 train Þá getum við reikna lengdina þarna. +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00060 463989 478954 train Sem sagt, lengd púnkts og línu verður auðveld ef við þekkjum diff --git a/00008/11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131.wav b/00008/11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..4557bf627683811a9c0185557a68f85e35649426 --- /dev/null +++ b/00008/11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:0d6e96763345a2a243c0a02db9b9a4bba7d06691d53ab0f05bd4f349cafe42e6 +size 15328220 diff --git a/00008/1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88.txt b/00008/1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ff4fc033b29d73273d4e3261c4ab95b20b945819 --- /dev/null +++ b/00008/1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88.txt @@ -0,0 +1,117 @@ +segment_id start_time end_time set text +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00000 1029 7770 train Ókei, við skulum spjalla svolítið um línuleg jöfnuhneppi þegar við erum með línulegt jöfnuhneppi, þá erum við með eina eða fleiri línulegar jöfnur +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00001 8464 13684 train og þessar jöfnur hafa einhverjar sameiginlegar breytur og jöfnunar eiga allar að vera uppfylltar á sama tíma. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00002 14454 19970 train Nú, í skilgreiningunni á línulegu jöfnuhneppi kemur þetta fyrir línuleg jafna. Þannig að við þurfum að vita hvað það er. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00003 21097 26816 train Línuleg jafna þar sem að breytunar, getum kallaðar x einn, x tveir upp í x n, það er semsagt n stykki af breytum. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00004 27137 34568 train Það er þá jafna sem ég get skrifað sem einhver fasti a einn sinnum breytan, fyrsta breytan, plús einhver fasti sinnum önnur breyta og svo framvegis. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00005 36715 40280 train plús einhver fasti a n sinnum x n er jafnt og fasti. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00006 40808 48056 train a einn, a tveir a uppi í a n og b þetta eru allt einhverja rauntölur, jafnvel gætu verið tvinntölur, við skulum skoða það betur seinna. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00007 48706 49065 train En +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00008 49293 51513 train þetta eru einhverjir stuðlar, þetta eru þekktar tölur. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00009 53465 56980 train Og til að tákna að þetta séu rauntölur þá segjum við hérna, er stak í menginu rauntölur. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00010 58453 59774 eval Þetta eru einhverjar þekktar tölur. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00011 60219 62171 train Nú við skulum skoða bara dæmi um hvernig +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00012 62668 63310 eval svona +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00013 63548 64867 train línuleg jafna gæti litið út. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00014 67584 72759 eval Það gæti til dæmis verið jafnan x plús ypsilon er jafnt og fimm, þetta er línuleg jafna +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00015 73570 75443 train og annað dæmi gæti verið. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00016 75986 83787 train Rótin af tveimur sinnum x einn plús pí sinnum x tveir er jafnt og núll. Þetta er annað dæmi um línulega jöfnu. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00017 84946 88727 train Hérna, einhver fasti sinnum breytan plús einhver fasti sinnum breytan. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00018 89793 90020 train ókei +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00019 90832 94642 train Dæmi um eitthvað sem er ekki línuleg jafna væri til dæmis +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00020 94653 99469 train og sem við köllum þá ólínulega jöfnu væri þá til dæmis, segjum fjórir x einn +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00021 100186 102628 train plús x einn sinnum x tveir er jafnt og fimm +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00022 103250 108867 train sjáðu, þess að ég margfalda saman x einn og x tveir hérna þá er ég ekki lengur með línulega jöfnu, ég er með ólínulega jöfnu. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00023 110500 115601 train Ókei, fleiri dæmi um ólínulegar jöfnur það gæti verið, ég er með rótina af x plús ypsilon er jafnt og tveir. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00024 116167 123216 eval Af því ég tek rótina hérna þá er þetta ekki lengur línulegt eða ef ég væri með sínus af y plús x er núll. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00025 123839 126878 train Þessi er ólínuleg vegna þess að hérna er sínus af ypsilon í jöfnunni. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00026 128062 129554 train Þetta gæti verið til dæmis +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00027 130304 132585 train einn á móti x plús ypsilon er jafnt og þrír. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00028 133151 139341 train Þetta er dæmi um ólínlega jöfnu, lengjum þetta hérna, vegna þess að ég er með einn á móti x þannig að þetta er ekki lengur línuleg jafna. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00029 140246 143815 train Eða þetta gæti verið annars stigs margliða eins og við höfum svo oft séð. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00030 146140 149169 train Þetta er ólínuleg jafna vegna þess að hér er ég með x sinnum x. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00031 153399 159601 train Ókei, við ætlum nú að snúa okkur að því að finna lausn á jöfnuhneppi. Og hvað þýðir það eiginlega þegar maður segir ég ætla að finna lausn á jöfnuhneppi? +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00032 160092 166825 train Það þýðir að maður ætli að finna eitthvað gildi á breytunum þannig að jöfnunar séu uppfylltar og þær séu allar uppfylltar á sama tíma. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00033 168378 171617 train Og við skulum skoða nokkur dæmi til að sjá hvernig við gerum þetta. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00034 172770 175933 train Byrjum á einföldu dæmi hérna. Segjum að ég sé með tvær jöfnur, +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00035 176353 179168 train ég er með x einn mínus x tveir er jafnt og einn. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00036 179760 182948 dev Og ég er með x einn mínus tveir x tveir er jafnt og þrír. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00037 183458 187318 dev Þegar ég er að finna lausn á þessu jöfnuhneppi þá er ég að finna x einn og x tveir þannig að þetta passi. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00038 187915 188273 eval Þannig að +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00039 188351 189062 train til dæmis +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00040 190851 192382 train Þetta jöfnuhneppi +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00041 199848 200688 train hefur lausn +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00042 202860 204269 train x einn er jafnt og núll. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00043 205678 207368 train Fyrirgefðu, x einn er jafnt og mínus einn +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00044 210884 213617 train og x tveir er jafnt og mínus tveir. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00045 214739 218574 eval Ókei, afhverju er þetta lausn? Vegna þess að jöfnurnar eru uppfylltar. Hvernig sjáum við það? Við setjum inn í í jöfnuna +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00046 219307 225426 train við segjum mínus einn mínus mínus tveir það gefa mér einn þannig að þessi jafna er uppfyllt +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00047 226176 234066 train og mínus einn mínus tvisvar sinnum mínus tveir. Þetta verður fjórir mínus einn það eru þrír og þessi jafna er uppfyllt. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00048 234672 240220 dev Ókei, nú sagði ég að það hefði til dæmis þessa lausn kemur í ljós að það hefur bara nákvæmlega þessa lausn og enga aðra lausn, +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00049 240865 241624 train þetta er eina lausnin. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00050 242560 242980 train Ókei, +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00051 244182 245731 train þetta hefur ekki lausnina +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00052 248298 254688 train ef við segjum x einn er núll og x tveir er mínus einn þá getum við sagt: þetta er ekki lausn. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00053 257836 262876 train Hvernig sjáum við það? Nú aftur með innsetningu, segjum núll mínus mínus einn það er einn +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00054 263317 265659 train þannig að ókei, fyrsta jafnan er uppfyllt. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00055 266156 270797 train Svo setjum við inn í næstu jöfnu fyrir neðan, þá segjum við núll mínus tvisvar sinnum mínus einn +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00056 271612 276694 train það verður tveir sem er ekki jafnt og þrír, þannig að jafnan hér er ekki uppfyllt. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00057 278074 279034 train Þetta er ekki lausn. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00058 280192 283085 train Nú, eitt af því sem við ætlum að gera við ætlum að prufa að skoða þetta líka svolítið +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00059 283319 284093 train Hérna +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00060 284359 294376 dev myndrænt, þannig að, svona tvær jöfnur, tvær jöfnur með tveimur óþekktum. Þetta getum við skrifað sem tvær línur, þetta eru jafnar línur sem við erum með þarna. Prufum að sjá hvernig getum gert það. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00061 296308 302937 train Hérna, einangraði ég x einn í báðum jöfnunum. Þá get ég skoðað þetta hérna. Þetta er þá lína með hallatölu einn +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00062 305756 310616 train og skurðpunkturinn við ypsilon ásinnn er einn sem stuðullinn hérna af x tveir gefur mér hallatöluna. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00063 314344 322593 dev og að sama skapi sé ég hérna fyrir neðan að hallatala þessa beinu línu er tveir en skurðpunkturinn við ypsion ás er þrír þannig að ég get auðveldlega teiknað þetta upp, prufum að teikna. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00064 324693 326860 train Ókei, hérna erum við með þær, hérna er ég með +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00065 327425 328236 train hérna +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00066 330094 330673 train með látum okkur sjá, +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00067 330761 336959 train þessi lína hérna. Þetta r línan ég fer einn út og tvo upp hallatalan er tveir og ég fer í gegnum ypsion jafnt og þrír hérna +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00068 338512 346941 train og hérna er hin línan og þær skerast akkúrat í þessum hérna punkti, og hvaða punktur er þetta? Þetta er mínus tveir komma mínus einn. Þetta sögðum við hérna fyrir ofan +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00069 347436 349334 train að lausnin er mínus einn komma mínus tveir. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00070 352798 358768 eval Þannig að þegar við hugsum um þetta sem tvær línur, þá er lausnin að jöfnuhneppinu okkur að segja: hvar skerast þessar tvær línur. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00071 359591 359931 dev Nú, +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00072 360617 364128 train þegar við hugsum þetta svona, við erum með tvær jöfnur með tveimur óþekktum. Við getum hugsað þær sem línur. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00073 364518 367897 train þá sjáum við að það eru nokkrir möguleikar á hvernig lausnin gæti verið. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00074 368428 371077 train Ef ég er með tvær línur þá annaðhvort skerast þær svona í punkti +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00075 372388 373527 dev eða þær eru +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00076 374044 379769 train algjörlega samsíða og ekki sama línan, þá skerast þær aldrei. Þá hefur jöfnuhneppið enga lausn +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00077 380544 390844 eval eða ég er einfaldlega bara með tvær línur sem liggja ofan í hvor annarri sama línan og hvað hefur þá margar lausnir? Það er allir punktar sem uppfylla sem eru á línunni hérna. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00078 392136 393575 train Það eru óendanlega margar lausnir, +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00079 395426 402745 train við skulum skoða þetta betur með að kíkja á dæmi. Segjum að ég sé með hérna tvær jöfnur, ég er með ypsilon mínus x er jafnt og einn og ypsilon mínus x jafnt og mínus einn. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00080 403433 415133 train Ef ég leysi þessar tvær jöfnur segi ég, ókei, ein leið til að leysa þær án þess að setja upp í jöfnuhneppi eða upp í fylki eða þannig þá bara leysi ég þetta með að segja: ég ætla að draga hérna neðri jöfnuna frá hinni +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00081 416000 418100 train ef ég fæ y mínus y það er núll. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00082 419162 422132 dev mínus x mínus mínus x. Það er líka núll +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00083 423032 426091 train og svo einn mínus mínus einn það eru tveir, +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00084 426799 429460 train þannig að ég fæ núll er jafnt og tveir sem er mótsögn. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00085 432924 435772 train Þar af leiðandi getur þetta jöfnuhneppi ekki haft neina lausn. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00086 445281 462107 train Nú, ef við skoðum hvað við erum með hérna þegar við skoðum þetta sem línu þá get ég skrifað þetta sem ypsilon ef ég einangra ypsilon í jöfnunum þá fæ ég x plús einn og ypsilon er jafnt og x mínus einn. Við sjáum að hallatalan er sú sama í báðum línunum en skurðpunktur við ypsilon ás er sitthvor +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00087 462551 468850 train Þannig að ég er með eina línu sem að fer í gegnum mínus einn og eina línu sem fer í gegnum einn hérna, en þær halla eins +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00088 470302 470992 train hallatalan er einn +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00089 471472 474538 train Þær munu aldrei skerast. Þess vegna hefur þetta jöfnuhneppi enga lausn. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00090 475520 476210 train Ókei, prufum annað dæmi. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00091 478166 486836 train Hérna fáum við gefnar tvær jöfnur og ég ætla bara að fara að vinda mér beint í að leysa þær, ég ætla að taka neðri jöfnuna og leggja hana við þessa efri þannig að x einn mínus x einn það er núll. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00092 487378 490890 dev Ég fæ mínus tveir x tveir plús tveir x tveir fæ núll +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00093 491776 502185 train og svo fæ ég hægra megin mínus einn plús einn sem er líka núll. Ókei, núll er jafnt og núll það er allavega alltaf satt og alveg sama hvað x einn og x tveir er þá eru þessar tvær jöfnur +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00094 502456 503041 train hérna, +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00095 504419 505560 train uppfylltar á sama tíma. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00096 509045 516995 train Það að núll sé jafnt og núll er uppfyllt fyrir hvaða x einn og x tveir. Prufum aðeins að sjá hvað við erum með hérna ef ég umskrifa aðeins jöfnurnar mínar þá er ég staddur hérna +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00097 517504 537537 train x einn er jafn og tveir x tveir mínus einn, ég einangra x einn í báðum jöfnunum, og í neðri jöfnunni stendur x einn er jafnt og tveir x tveir mínus einn. Við erum með sömu línuna það eru óendanlega margar lausnir þannig að það þýðir ekkert endilega. Það þýðir ekki að það séu x einn og x tveir mega vera hvað sem er, +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00098 537972 542387 train það þýðir bara að svo lengi sem að önnur jafnan er uppfyllt þá er hin uppfyllt líka. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00099 542892 544462 train Þetta er semsagt sama línan +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00100 548312 554072 train og alltaf þegar ég er á þessari línu þá er ég með lausn á jöfnuhneppinu. Það eru óendanlega margar lausnir. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00101 556135 560578 train Við skulum taka saman þetta sem við erum búin að taka, hvað eru margar lausnir á jöfnuhneppi? +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00102 561712 579259 train Línuleg jöfnuhneppi hafa annaðhvort enga lausn, nákvæmlega eina lausn eða óendanlega margar lausnir og við sjáum dæmi um þetta, þar sem að við vorum með tvær jöfnur með tveimur óþekktum, en þetta gildir almennt, alveg sama hvað við erum með stórt jöfnuhneppi enda eru línuleg jöfnuhneppi af hvaða stærð sem er. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00103 580096 587415 eval Ókei, svo þurfum við að læra nokkur orð. Þetta þegar við erum með jöfnuhneppi sem hefur enga lausn þá segjum við að jöfnuhneppi sé ósamkvæmt +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00104 591830 603739 train og á ensku heitir þetta inconsistent. Aftur á móti, ef það er til lausn annaðhvort er það ein þá eða óendanlega margar en í þeim tilfellum sem er til einhver lausn þá kölluðum við jöfnuhneppið okkar samkvæmt. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00105 606045 608086 train Á ensku heitir þetta consistent. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00106 609795 611296 train Ókei, ég ætla að prufa sýna ykkur eitt dæmi +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00107 613866 617195 train dæmi sem að mörg ykkar hafa örugglega leyst marg oft +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00108 617791 622252 train segjum að við séum með x í öðru er jafnt og fjórir, og ég ætla að finna allar lausnir á þessu. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00109 623464 627304 train Ókei, hvað eru margar lausnir til? Nú það eru til nákvæmlega tvær lausnir. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00110 635940 644308 eval Nefnilega x jafnt og tveir uppfyllir þessa jöfnu og x jafnt og mínus tveir uppfyllir þessa jöfnu, vegna þess að mínus tveir sinnum mínus tveir eru fjórir. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00111 645231 655741 train Ókei, hérna fyrir ofan var ég að segja. Ef það er til lausn þá er annaðhvort til bara ein lausn eða óendanlega margar lausnir en þessi jafna hér, hún hefur tvær lausnir, nákvæmlega tvær. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00112 656292 669652 train Og þá getur maður spurt sig. Ókei er þetta einhver mótsögn við það sem stendur hérna fyrir ofan? Og svarið er nei, vegna þess að lykillinn er, forsendan fyrir þetta gildi er að við séum með línulegt jöfnuhneppi og þetta hér er ekki línuleg jafna. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00113 670444 674815 train Þannig að þetta, þessi hérna, þetta sem ég setti upp, að það sé þessi skilyrði hérna. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00114 676017 679137 train Þetta gildir bara fyrir línuleg jöfnuhneppi, þannig að engin mótsögn hér. +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88_00115 681986 694130 train Ókei, þannig að ef við erum með línulegt jöfnuhneppi, þá erum við annaðhvort með enga lausn, nákvæmlega eina lausn eða óendanlega margar lausnir, það eru þessir þrír möguleikar og svo eru þessir nýju orð hérna sem við þurfum að kunna, segjum þetta gott í bili með þetta. diff --git a/00008/1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88.wav b/00008/1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6a910a705ff345c242dd6c9ba7f2699ebf762056 --- /dev/null +++ b/00008/1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:a48f6402f11bbd2986288e45743152553ff1b457c878258592fe2d9debc3f9fb +size 22280090 diff --git a/00008/2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698.txt b/00008/2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b126613fb46df99bc459bc235ce7745dd614da36 --- /dev/null +++ b/00008/2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698.txt @@ -0,0 +1,149 @@ +segment_id start_time end_time set text +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00000 1350 4679 train Ókei, við ætlum að spjalla aðeins um ákveður fyrir n sinnum n fylki. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00001 5223 8084 train Í fyrsta lagi, þá ef við erum með tvisvar tveir fylki, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00002 8727 12890 train þá, við skulum kalla þetta fylki a og stökin í því köllum við a b c og d. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00003 13588 15746 train Þá er ákveða þessa fylkis, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00004 17577 24147 train er táknuð d e t af a, eða, þetta stendur fyrir determinant á ensku, sem er enska nafnið fyrir ákveður. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00005 24689 30273 train Eða með svona beinum línum í kring um stökin og ákveðan fyrir þetta tvisvar tveir fylki er +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00006 30329 36471 train a sinnum d, mínus b sinnum c. Margföldum svona í kross, drögum frá það sem er í seinni [UNK]. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00007 37113 40171 train Ókei, þetta er tvisvar tveir fylkið, skulum skoða næst þrisvar þrír fylki. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00008 43362 62101 train Nú erum við komin með hérna, þrisvar þrír fylki og ég er búin að skíra stökin a einn einn, fyrsta lína fyrsti dálkur, a einn tveir, fyrsta lína annar dálkur, og svo framvegis. Og þetta táknum við líka með d e t af a eða svona beinar línur í kring og við reiknum þetta út svona. Maður segir, segjum við ætlum að fara eftir fyrstu línu, þá segjum við stakið a einn einn +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00009 64724 69362 dev sinnum ákveðuna, af því sem er eftir, þegar ég er búin að strika út allt sem er í línu og dálki með a einn einn. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00010 69891 80087 train Þetta myndi þá gefa mér ákveðuna a tveir tveir, a tveir þrír og a þrír tveir, a þrír þrír. Ókei, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00011 82863 88233 dev nú, við tökum næst stak a einn tveir og við segjum mínus a einn tveir. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00012 88773 90503 train Þá er það einn þarna hjá mér, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00013 93786 105886 train sinnum ákveðan af því sem er eftir, þegar ég er búin að strika út allt sem er í línu og dálki með a einn tveir. Þar er eftir a tveir einn, a tveir þrír, a þrír einn og a þrír þrír. Plús, þá er ég með þetta hérna stak +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00014 107028 110666 dev Plús, þá er ég með þetta hérna stak +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00015 112796 116847 train og strika þá út það sem er í línu og dálki með því. Þá fæ ég a einn +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00016 116998 120429 train þrír sinnum ákveðan af a tveir einn, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00017 120853 125554 train a tveir tveir, a þrír einn og a þrír tveir, sé svona. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00018 126123 131205 train Þetta eru sem sagt þrjár, tvisvar tveir ákveður og við getum reiknað út úr þessu, fáum a einn +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00019 131296 134692 train einn sinnum, þessi sinnum þessi, mínus, þessi sinnum þessi. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00020 141820 144683 train Mínus svo a einn tveir sinnum þessi ákveða, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00021 144691 148144 train þessi sinnum þessi, mínus, þessi sinnum þessi og svo framvegis, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00022 149322 153491 train sé svona. Ókei, skulum prufa að +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00023 155098 156181 eval sjá eitt stutt dæmi. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00024 158608 160738 eval Við ætlum að reikna þessa hérna ákveðu og við gerum, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00025 161284 163989 train svo við sáum eftir fyrstu línu, segjum tvisvar sinnum +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00026 164424 171362 train ákveðan af mínus, nei, plús einn. Skulum skrifa hjá okkur bara hvernig þetta er, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00027 172442 174657 train úps, nú er strokleðrið eitthvað að stríða mér aðeins. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00028 176301 180651 train Svo tekur maður út þetta hérna, þá er eftir einn núll mínus einn einn, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00029 181340 185062 train mínus núll, sinnum ákveðan. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00030 185129 189129 dev Kannski strika út þetta hér, mínus einn mínus tveir núll og einn. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00031 190007 190307 train Ó, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00032 192293 193920 train datt aðeins á skakkan stað, lögum þetta, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00033 196797 201917 train hér hefur þetta rétt og svo plús þetta hérna stak, einn +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00034 201960 203400 train sinnum ákveðan +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00035 208473 214387 train af því sem er eftir, þegar ég er búin að strika út allt í línu og dálki með ásinum þarna. Þannig að mínus einn einn mínus tveir mínus einn og svo +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00036 215151 218576 train og svo reiknum við út í hverri ákveðu fyrir sig og leggjum saman. O +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00037 220736 224125 train Og niðurstaðan okkar verður fimm og við getum skoðað +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00038 224781 232881 train hvernig maður skilgreinir þetta í Matlab og reiknar þetta út. Skilgreinir fylkið sitt, það er hér og svo skrifar maður d e t af a og fær niðurstöðuna fimm. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00039 233724 235923 train Ókei, prufum nú að sjá hvað við gerum við stærri fylki +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00040 237286 241438 train og áður en við förum í stærri fylkin, þá ætla ég að skoða aðeins það sem við gerðum áðan hérna við, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00041 241792 249834 dev við þrisvar þrír fylkin. Við brutum þrisvar þrír fylkin niður í minni ákveður og hérna, þegar ég fékk þessa hérna ákveðu þá var ég að strika út +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00042 249840 254526 train allt sem var í línu með, línu og dálki með a einn einn. Sem sagt línu eitt og dálki eitt eitt, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00043 255104 257028 train kalla þetta fylki hérna, eða þessa ákveðu, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00044 257555 263746 train ákveðuna af stóra a einn einn, sem sagt má strika út línu eitt og línu, dálk eitt. Og hérna, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00045 263968 269732 train þessa ákveðu ætla ég að kalla þá ákveðuna af stóra a einn tveir og ákveðuna hérna, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00046 272254 277867 eval af stóra a einn þrír. Sem sagt a einn þrír er fylki þar sem er búið að strika út línu eitt og dálk þrjú +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00047 278796 282875 train og með þessa, þennan rithátt, þá ætla ég að skilgreina þetta fyrir stærri fylki. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00048 284375 289219 train Þannig að fyrir n sinnum n fylki, a, þar sem n er stærra en tveir eða jafnt og tveir +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00049 289354 292930 train þá hefur ákveðan fyrir a, hún er a einn einn sinnum +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00050 292954 298864 train ákveðan af fylkinu a einn einn, mínus a einn tveir plús, nei sinnum ákveðan af a einn tveir fylki +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00051 299396 301926 train og svo framvegis. Alveg upp í síðasta stakið okkar, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00052 302848 310032 train er mínus einn í veldinu einn plús n, sinnum a einn n, sinnum ákveðan af fylkinu a einn n. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00053 311272 318681 train Ókei, hérna erum við sem sagt að hugsa þetta eins og við séum að vinna út frá fyrstu línu og sjáið þessa summu, hérna getum við skrifað upp sem +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00054 319616 322175 eval summu á þennan hátt. Látum j fara frá +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00055 322206 323495 train einum og upp í n, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00056 324352 328352 train þá er þetta mínus einn í veldinu einn plús j, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00057 329128 331955 eval sinnum a einn j, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00058 332643 333887 train sinnum ákveðan +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00059 334451 338050 train af stóra a fylkið, sem sagt a einn j. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00060 339035 347492 train Nú, það kemur í ljós að það er engin ástæða til að halda sig nauðsynlega við fyrstu línuna. Við getum allt eins farið eftir línu númer tvö, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00061 348079 349038 train skulum sjá aðeins. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00062 351994 359239 train Ef við færum í staðinn eftir línu númer tvö þá mundi formúlan breytast á eftirfarandi hátt, ég verð að fara eftir línu tvö hér og þá þyrfti ég að strika út +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00063 359254 361924 train það sem væri í, í línu tvö hér +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00064 362348 365046 train og þessi tala hérna yrði tveir. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00065 365690 371809 train Nú, þetta gæti auðvitað líka verið lína númer þrjú eða fjögur eða fimm, auðvitað og ekki auðvitað, það kemur í ljós að þetta gefur það sama. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00066 372608 375158 train Og það sem meira er, að í staðinn fyrir að fara eftir, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00067 375561 379355 train hérna erum við alltaf að telja okkur í gegnum línuna, j er að stækka, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00068 380006 383409 train hvað, í hvaða dálki erum við hérna? Hérna, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00069 383747 392663 train við gætum allt eins talið okkur í gegnum einn dálk í staðinn fyrir eina línu, þá mundi formúlan líta í staðinn út svona. Sem sagt, é +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00070 393408 396528 train ég er að fara, ég er í línu númer j alltaf, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00071 397522 399811 dev hérna línan er að breytast fyrirgefiði, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00072 400577 402185 train og dálkurinn er alltaf númer tvö. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00073 402944 404823 train Hann er að fara eftir dálk númer tvö, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00074 404929 413389 train best að sjá þetta í praxís, bara meðan við gerum dæmið. Athugið hérna er ég með mínus einn í einhverju veldi, það sem við getum gert til að muna hvert formerkið á að vera, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00075 413883 418625 train getum hugsað formerkjafylkið mitt er. Þess vegna er stak, ef ég fer eftir þessu staki er ég alltaf í plús, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00076 418650 421799 train svo kemur mínus plús mínus plús og svo framvegis. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00077 422237 425866 train Og niðureftir hérna, mínus plús mínus plús og svo framvegis +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00078 426599 434420 train og svo framvegis. Ef ég byrja í plús hérna í þriðju línu, þá er það mínus plús mínus plús og svo framvegis hérna eftir. Sjáum aðeins hvernig þetta virkar í praxís. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00079 436955 443579 train Ókei, ég ætla að reikna ákveðuna fyrir fylkið a hérna, ég ætla skrifa upp hérna formerkjafylkið mitt. Ég er með +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00080 443613 447844 train plús mínus plús mínus plús mínus plús +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00081 448553 450865 train og ókei, við getum fyllt út í þetta svo sem. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00082 452861 459512 dev En, það sem ég ætla að gera, ég ætla að fara eftir, vinna mig hérna eftir fjórðu línu til að prufa það. Þannig þetta hér eru formerkin mín +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00083 460640 462224 train og svo ætla ég að segja ákveðan fyrir a +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00084 464328 468114 dev er jafnt og mínus núll sinnum ja, einhver ákveða, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00085 469240 471804 train plús fjórir. Plús er hérna, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00086 472500 482112 eval fjórir er þessi hérna og svo strika ég út þetta hér og þá er eftir ákveðan einn tveir þrír, fimm fjórir núll, núll mínus einn sjö. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00087 483289 493658 train Ókei, þá er ég komin, látum okkar sjá, með mínus tvo hérna, óvart með, duttum óvart út þarna, komin inn aftur. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00088 494324 498698 train Ég var með mínus þessi, aftur afsakið, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00089 500026 501029 dev nú ætti þetta að fara að virka. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00090 501392 506711 train Við erum komin með mínus þessi plús þessi, mínus þessi, sem sagt mínus mínus tveir, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00091 507277 514076 train sinnum ákveðan. Strikum út línu og dálk þarna, þannig ég fæ einn tveir þrír, mínus tveir núll og einn, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00092 514947 517236 train núll mínus einn og sjö +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00093 518256 523554 train og svo plús núll, sinnum ákveðan af einhverju sem að gefur okkur núll. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00094 523611 528099 train Þannig þetta eru tvær þrisvar þrír ákveður sem ég þarf að reikna út og við ætlum að reikna út úr þeim. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00095 528846 534141 train Ég fæ, byrja hérna á, á fyrstu þannig ég fæ, geri jafnt og fjórir sinnum +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00096 535092 537879 dev og segjum að ég vinni mig bara eftir fyrstu línu hérna. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00097 538585 539228 dev Plús einn +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00098 540914 541838 train sinnum ákveðan, strikum +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00099 542894 546920 dev strikum út, þá er þetta fjórir mínus einn núll og sjö, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00100 547840 553183 train mínus fimm, sinnum ákveðan tveir þrír mínus einn og sjö, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00101 553905 556589 train plús núll sinnum ákveðan sem skiptir ekki máli hver er. Ó +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00102 557743 561164 train Ókei, plús fjórum sinnum, nei plús tvisvar sinnum. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00103 562726 563738 train Þá erum við komin hingað +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00104 565140 567046 train og ég ætla að vinna mig eftir +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00105 567445 569662 eval ja, segjum dálki númer þrjú. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00106 571342 576721 train Munum plús mínus plús mínus plús mínus plús mínus plús, svona. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00107 577379 579637 train Þannig ég er með núll sinnum eitthvað, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00108 581104 585224 dev mínus, geri plús hérna, mínus, mínus einn +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00109 587024 592097 train sinnum ákveðan af einn mínus tveir þrír og einn, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00110 598474 598855 train svona +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00111 601158 613217 train og plús, gerum hér sjö sinnum ákveðan, strikum út þetta hér, fáum þennan hérna aftur. Þá er þetta einn mínus +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00112 613270 614671 train tveir tveir og núll, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00113 614699 617904 train sé svona og svo reikna ég út úr þessu +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00114 618945 620521 train og fæ svo mikið sem, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00115 628451 632156 train þetta væri svo mikið sem mínus hundrað fimmtíu og átta þegar við erum búin að reikna út úr öllum +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00116 632378 634986 dev ákveðunum. Ókei, prufum eitt dæmi í viðbót, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00117 638544 639816 train ókei, við erum komin með hérna, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00118 640000 642070 train fimm sinnum fimm fylki, lítur kannski +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00119 642770 649221 dev svolítið stórt til að byrja með en þetta, þetta er sem betur fer mikið af núllum þarna þannig að það eru margir liðir sem detta út. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00120 649621 656403 train Ég ætla að fara eftir dálki númer eitt, það er alveg augljóst val að taka dálk númer eitt hér vegna þess að hann, svo mikið af núllum. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00121 656640 662069 train Lína númer fimm myndi líka vera mjög fín hérna, en byrjum hérna á dálki númer eitt. Þá segi ég, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00122 662403 666959 train ég fæ þrisvar sinnum ákveðan af því sem er eftir þegar ég er búin að strika allt í línu með þremur. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00123 667640 669943 train Hvað, tveir mínus fimm sjö þrír, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00124 670328 674046 train núll einn fimm núll, núll tveir fjórir mínus einn, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00125 674638 676348 train núll núll mínus tveir núll +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00126 677136 681718 train og svo plús núll mínus núll plús núll mínus núll plús núll sinnum eitthvað. Þ +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00127 682102 687909 eval Þannig að, fáum bara hérna plús núll og við getum farið að vinna í þessari hérna stóru ákveðu, fjórum sinnum fjórir ákveðu +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00128 688441 694994 train og nú ætla ég að vinna eftir dálki númer eitt aftur. Útaf af þessum þremur núllum, þannig að ég fæ +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00129 696029 702311 train þrisvar sinnum tveir, sinnum ákveðan, einn fimm núll +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00130 702475 705809 train tveir fjórir mínus einn núll mínus tveir núll +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00131 707206 711355 train og þá er það þrisvar þrír ákveða. Ég vinn eftir dálki númer þrjú +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00132 713135 716645 train og við skulum passa formerkin, ég er með plús mínus plús, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00133 716848 718880 train plús mínus gefur eitthvað hérna. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00134 719471 726201 train Þrisvar sinnum tveir, sinnum mínus tveir, sinnum ákveðan af einn tveir núll mínus einn. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00135 726938 735855 train Við sjáum þetta verður þrír sinnum tveir, sinnum mínus tveir, sinnum mínus einn, plús núll. Þannig allt í allt verður þetta +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00136 738265 740993 train plús tólf og þetta er ákveða. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00137 744694 757215 train Já, reyndar gerðum við eina formerkjavillu hérna. Segjum hérna, formerkin í þessu fylki eru plús mínus plús mínus plús, þannig þetta hér stak ætti að vera í mínus. Þessi verður í plús hérna, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00138 758595 765260 train og [HIK: sta], niðurstaðan verður mínus tólf, sé svona. Ókei, verðum að muna að hafa formerkin rétt hérna. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00139 765800 769483 train Ókei, nú komum við að gagnlegri setningu, sjáið þetta hérna fylki sem við byrjuðum með í byrjun hérna. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00140 770048 775645 train Það er nánast þríhyrningsfylki og setum þennan inn aftur. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00141 776961 786776 train Þetta er nánast þríhyrningsfylki, þríhyrningsfylki, það er fylki, það sem við erum með, þá erum við með núll undir hornalínunni hérna. Við erum ekki alveg með núll undir hornalínunni, við erum með tvo hérna og mínus tvo en það er nálægt því. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00142 787154 793937 train Ef við værum með alveg með núll undir hornalínunni þá kemur í ljós að ákveðan er bara margfeldi af hornalínustökum +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00143 794766 796739 train Skulum skrifa þessa setningu upp, mikilvæg setning. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00144 798342 806341 train Ef a er þríhyrnings fylki, á ensku heitir það triangular matrix, þá er ákveðan af a margfeldi hornalínustaka a. Við sjáum dæmi, +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00145 809034 825656 train hér höfum við afskaplega fínt þrisvar sinnum, fjórir sinnum fjórir þríhyrningsfylki. Sjáið, það er núll hérna fyrir neðan hornalínuna og ákveðan af A er þá þrír sinnum mínus einn, sinnum tveir sinnum einn, sem er mínus sex, fljótreiknað. +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00146 827476 830523 train Ókei, í næsta myndbandi ætlum við að skoða alls konar eiginleika +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00147 830843 842714 train ákveðnanna, sem að hjálpa okkur að finna ákveður fyrir svona stór fylki án þess að þurfa að gera alltof marga útreikninga, alltof margar [HIK: arð], aðgerðir. diff --git a/00008/2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698.wav b/00008/2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..4e4fa911bc67b0e37eb94a7755ce4dd3c6749e61 --- /dev/null +++ b/00008/2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:c7178e4ef732ffb3d8f6c1df40f9dfa3a56de08282c7176526ffee7229a7deab +size 27014730 diff --git a/00008/29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20.txt b/00008/29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9a2f5bea9a6770f8e8300c1480fe1d97de89b5b7 --- /dev/null +++ b/00008/29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20.txt @@ -0,0 +1,77 @@ +segment_id start_time end_time set text +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00000 1110 19319 train Okei skoðum núna aðeins þar sem að eiginleikar margfeldisins A sinnum X. Við látum A vera M sinnum M Fylki aftur, ég hefði getað skrifað náttúrulega bara A er R stak í R M kross N. Og látum U og V vera stak í R í N-ta sem sagt n staka vigur og C er einhver rauntala. Þá gildir að +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00001 20929 26647 train ef ég margfalda A við summuna af U og V, þá er það sama og leggja saman U sinnum +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00002 27366 28857 train A sinnum U og A sinnum V +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00003 29543 37723 train og í öðru lagi, ef ég margfalda A við vigurinn C U. Þá er það sama og ef ég margfalda C við margfeldið A U. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00004 38324 40287 train Við skulum sanna þetta. Við skulum fara í gegnum sönnunina. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00005 45206 48817 dev Nú, við byrjum á að skoða hérna A sinnum U plús V. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00006 50680 53888 train Það sem ætla að byrja á að gera. Ég ætla að skrifa þetta upp +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00007 54994 60466 train sem fylki sem hefur dálka vigrana A einn A tveir og svo framvegis upp í A N, +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00008 60806 66684 train skýrum semsagt dálka vigrana í A eitthvað og svo ætla ég að leggja saman vigrana U og V. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00009 67076 69761 train Köllum stökun U einn og V einn, leggjum það saman, +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00010 69828 74555 train U tveir, og V tveir og svo framvegis niður í U N plús V N. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00011 75458 78181 train Þetta eru stökin í fylkinu U og V lögð saman. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00012 79079 84816 train Nú, þegar ég margfalda upp úr þessu, þá ætlað ég að skoða þetta sem línulega samantekt af dálka vigrunum í A. Þannig að ég fæ sem samt +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00013 85430 87803 train U einn plús V einn sinnum +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00014 88550 93109 train dálkurinn A einn og svo plús U tveir plús V tveir +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00015 94440 98489 train sinnum dálkurinn A tveir og svo framvegis upp í +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00016 99241 104240 train U N plús V N sinnum dálkurinn A N sé svona. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00017 105216 115954 eval Nú, nú veit ég að þegar ég er með margfeldi, eða summu af tveimur rauntölum og margfalda það við vigurinn A að þá má ég margfalda bara upp úr svigunum svo segja. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00018 116864 126974 train Þá fæ ég fæ ég hérna þessa summu og nú get ég endurraðað stökunum aðeins. Þá fæ ég ef tek saman öll U stökin, Þá fæ ég +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00019 128112 146682 train þessa summu og svo á ég eftir þá öll V stökin og fæ ég þessi hér stök og þá sjáum við að þetta hér er akkúrat línuleg samantekt af dálka vigrunum A sem að, þar sem að stuðlarnir eru stökin í U. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00020 147267 150570 train Þannig að við getum skrifað þetta sem A sinnum U. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00021 151274 161714 eval Og þetta hérna er línuleg samantekt dálka vigrunum í A líka með stuðlana V þannig að plús A sinnum V. Og þá er ég búinn að sanna setninguna, þetta hérna er það sama og þetta hér. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00022 163503 170381 eval Prufum að sanna seinni liðinn, gerist mjög svipað og hérna er kannski gott að setja á pásu og prufa sjálfur hvort maður geti gert sönnunina. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00023 171642 173969 train Þannig að við byrjum með A sinnum C U. Það er, +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00024 174282 176815 train skrifum upp A með dálka vigrunum A einn, +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00025 176957 179334 train A tveir og svo framvegis upp í A N. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00026 180979 186631 train Dálka vigur eitt og tvö og N. Og C sinnum U er vigurinn C U einn +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00027 186710 198072 train C U, tveir og svo framvegis niður í C U N. Munið þið þegar þegar maður margfaldar með fasta þá margfaldast hvert stak í vigrinum með fastanum. Svo skrifum við þetta sem línulega samantekt af dálka vigrunum í A. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00028 198707 202676 train Þannig að ég er með, þetta er C U einn sinnum A einn +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00029 203405 210516 train plús C U tveir sinnum A tveir og svo framvegis upp í C U N sinnum A N. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00030 210952 212836 train Línuleg samantekt af +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00031 215375 216272 train vigranum A. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00032 217537 221948 train Og sjáum nú hérna, C er sameiginlegur +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00033 222728 224797 train þáttur hérna, þannig að ég tek hann út fyrir sviga. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00034 227434 234988 eval Þá sé ég að inn í sviganum stendur akkúrat línuleg samantekt af dálka vigrinum í A, sem sagt er það sem er inni í sviganum A sinnum U. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00035 236115 239358 train Og þá erum við búin að sanna þessa reglu, +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00036 240003 244363 train að A sinnum C U er jafnt og C sinnum A U. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00037 247663 254338 train Ókei, nú þegar við erum að tala um þetta margfeldi A sinnum X þá er fínt að taka eitt mikilvægt fylki í leiðinni. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00038 257397 259887 train Það er nefnilega fylkið I N. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00039 263558 267037 train einingarfylkið, ef við erum í þremur vítum +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00040 269149 271466 train Ó, úps, setti óvart á strokleður hérna. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00041 272347 278025 train [UNK] þá lítur einingar fylkið svona út. Það er einn í hornalínunum og það er núll alls staðar annars staðar. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00042 278629 281312 train Þetta fylki hefur þann eiginleika að þetta er einingafylkið. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00043 286892 291242 train Þetta fylki hefur þann eiginleika ef ég margfalda vigurinn X með honum. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00044 292276 293115 train Þá er ég að segja: +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00045 293347 300076 train Ókei, fylkið einn, núll, núll, núll, einn, núll, núll, núll, einn. Margfaldað með vigurinn X einn, X tveir, X þrír. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00046 301698 303630 train Þetta er línuleg samantekt af dálka vigrunum +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00047 304241 306281 train í I +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00048 313598 319535 dev sem að gefur mér akkúrat X einn plús núll plús núll, núll plús X tveir plús núll, +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00049 319878 331540 train og núll plús núll plús X þrír. Sem sagt er þetta hérna fylki N þeim hæfileikum gætt að það breytir vigrinum X ekki neitt. Þetta er +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00050 331658 333636 train [UNK] við að margfalda rauntölur með einum +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00051 335216 338965 train sem sagt I N sinnum X er jafnt og X. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00052 339761 342959 train Ókei, ef við erum nú stödd, ekki bara í þremur vítum heldur í +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00053 344464 346420 eval staðinn í R í N-ta, +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00054 347962 351172 dev þá erum við með N sinnum N einingafylki +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00055 356178 360321 train sem að mundi þá vera einn, núll, núll og núll alveg út í enda hérna, +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00056 360478 364917 train núll einn núll og svo fara áfram með núllin alveg út í enda hér og hér áfram +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00057 365499 370263 eval í þessari, þessum dálki er endalaus núll og hér fyrir neðan væru líka núll. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00058 371349 374945 train Og það væri einn hérna í hornalínunni alls staðar +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00059 375055 378166 dev en núll á öðrum stöðum. Skrifum þetta svona. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00060 379522 380848 train Stundum er þetta jafnvel skrifað +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00061 383048 384098 train einhvern veginn svona. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00062 385563 388353 train Eða við getum notað okkur rithátt fyrir fylki, +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00063 388972 392803 train þá segjum við ókei ef ég er með fylki, segjum að ég sé með þrisvar þrír fylki A. Þá segjum við +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00064 393153 395655 train fyrsta stakið í fylkinu kalla ég A einn, einn. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00065 395733 399224 train Vegna þess að það er í línu eitt og dálki eitt. Annað stakið hérna kalla ég +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00066 400132 410779 train hérna stakið A einn, tveir. Það er í línu eitt en dálki tvö, lína eitt, dálkur tvö. Og svo framvegis upp í A einn N, sé svona. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00067 412315 431201 eval Stakið hér köllum við þá línu A tveir einn semsagt lína tvö, dálkur eitt. Stakið hér A tveir, tveir og svo framvegis upp í A tveir N. Nú höldum við áfram hérna alltaf fyrra hérna, finn fyrra index-ið er, í hvaða línu það er og seinna í hvaða dálki við erum og hérna stendur A N einn. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00068 432049 434361 train Og svo framvegis hérna niður í A N N +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00069 435085 438188 train Þannig að einingafylkið hefur stökin +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00070 442042 443221 dev A, I, J +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00071 443533 452028 train er jafnt og einn ef að það er I og J er sama talan. Ef ég er í A einn, einn, A tveir, tveir, A þrír, þrír og svo framvegis +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00072 454934 456042 train en núll annars. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00073 458243 461004 dev Nú erum við komin með svona fína leið til að segja að þetta. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00074 461824 463830 train Það er gott að þekkja þetta fylki, einingafylkið. +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20_00075 465804 469058 train Ókei, segjum þetta gott um margfeldið A X. diff --git a/00008/29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20.wav b/00008/29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a7a4b53ce1b9a886a7c2a96b92a6906928e4856b --- /dev/null +++ b/00008/29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:8abc28f1a5d3eb9bc2421f0fec74f765ba29903c42c007981092d609b276dae6 +size 15014658 diff --git a/00008/3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032.txt b/00008/3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..57a710c2321b0626e1c8ccf5e9e8fdd01d39e8a6 --- /dev/null +++ b/00008/3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032.txt @@ -0,0 +1,61 @@ +segment_id start_time end_time set text +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00000 1620 16539 dev Ókei, við skulum spjalla aðeins um ójöfnu Cauchy Schwarz. Ójafna Cauchy Schwarz segir að fyrir alla vigra x y í r í þriðja þá gildir að tölugildið af innfeldinu að vigrunum er minna eða jafnt og lengd vigranna margfölduð saman. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00001 17064 22524 train Nú sama sem merkið þarna þarna gildir þá og því aðeins að, að vigrarnir x og y séu samsíða. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00002 25308 27878 train Nú eins og við ræddum í fyrirlestri þá er engin ástæða til að +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00003 29732 33471 train takmarka sig við r í þriðja. Þessi ójafna gildir fyrir r í n-ta +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00004 34422 41171 train og það sem meira er, er að þetta gildir fyrir alla vígra x og y í einhverju vektor með v, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00005 41362 47561 train við þurfum semsagt ekki að vera í r í n-ta, en ókei við ætlum að nota þetta í þessu samhengi núna, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00006 48058 49988 train bara fyrir vigra í r í n-ta. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00007 50843 51833 train Prufum að skoða dæmi. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00008 56426 57756 train Ókei við ætlum að nota Cauchy Schwarz +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00009 58352 68921 train ójöfnuna til að sýna að tölu gildið af x einn, x tveir plús y einn, y tveir plús z einn, z tveir sé minna eða jafnt og ræturnar hérna hægra megin við jafnaðarmerkið margfaldaðar saman. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00010 70779 75639 train Ókei og þetta þarf að gilda fyrir allar rauntölur x einn, x tveir, y einn, y tveir, z einn, z tveir. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00011 76106 77276 train Nú það, til að nota +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00012 77552 87761 train ójöfnu Cauchy Schwarz þá þurfum við bara að smíða hæfilega vigra til að við getum sýnt fram á þetta. [UNK] ætlum við, ég ætla að smíða vigurinn x, eða eigum við að kalla hann u bara, köllum hann u, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00013 89100 91319 train sem er vigurinn x einn, x tveir, x þrír. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00014 92940 95879 train Og svo ætla [HIK: sní], smíða vigurinn v, sem er vigurinn, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00015 98540 103510 train já x einn, x tveir, x þrír gengur ekki, ég ætla að fá hérna x einn, y einn, z einn, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00016 104148 106998 train af því að þá sé ég að lengdin á honum er akkúrat það sem stendur hér. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00017 107754 112043 eval Nú svo ætla ég að smíða vigurinn v sem er x tveir, y tveir, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00018 113248 114308 train z tveir, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00019 114850 117750 train og sé nefnilega að lengdin á honum er vigurinn sem stendur hér. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00020 118656 134315 train Þá sé ég að u depilfaldað við v, tölugildið af því, nú það er tölugildið af x einn, x tveir plús y einn, y tveir plús z einn, z tveir, og það er örugglega minna eða jafnt og lengdin af u sinnum +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00021 134316 138059 train lengdin af v samkvæmt ójöfnu [HIK: Schwa], Cauchy Schwarz. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00022 138060 141574 train Og þetta er akkúrat rótin af x einn í öðru, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00023 141958 143948 train plús y einn plús z einn í öðru, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00024 145428 151918 train og lengdin af v er rótin af x tveir í öðru plús y tveir plús z tveir í öðru. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00025 153916 163616 train Ókei, við notuðum ójöfnu Cauchy Schwarz, það eina sem við þurftum að gera er að vera pínu kreatíf og smíða u og v þannig að útkoman sem við óskuðum eftir fengist. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00026 164792 165822 dev Nú við getum prófað annað dæmi. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00027 171710 182350 train Núna ætlum við að nota ójöfnu Cauchy Schwarz til að sýna að x plús y og það í öðru er minna eða jafnt og og tvisvar sinnum sviginn x í öðru plús y í öðru, og þetta á að gilda fyrir allar rauntölur x og y, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00028 183086 184686 train sem sagt þetta eru rauntölur ekki vigrar. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00029 185472 187602 train Við ætlum að nota sem sagt ójöfnuna, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00030 191394 197994 train ef ég er með tvo vigra, x og y, æ eigum við að kalla það eitthvað annað því að nú heita rauntölurnar okkar x og y, ef ég er með tvo vigra u og v, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00031 199181 201791 eval þá er það tölugildið af innfeldinu af þeim +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00032 202752 205361 train minna eða jafnt og lengdin af u +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00033 206477 207347 train sinnum lengdin af v. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00034 208998 213317 train Ókei, þannig að ég þarf að smíða u og v þannig að þetta hér verði niðurstaðan mín, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00035 213894 220924 train nú það fyrsta sem ég ætla að segja hérna er: ókei, af því þetta eru pósitívar tölur báðum megin við ójöfnu merkið mitt hérna, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00036 221324 225202 train þá er þetta jafngilt því að segja að u depilfaldað við +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00037 225203 226311 train v í öðru +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00038 226313 229213 eval veldi sé minna eða [UNK] jafnt og +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00039 229214 232388 dev lengdin af u í öðru sinnum lengdin af v í öðru, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00040 232846 237626 train þetta gildir vegna þess að báðar tölurnar báðu megin við ójöfnu merkið eru pósitívar. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00041 238945 241766 train Tölugildið vinstra megin og ég er með lengd hægra megin ókei. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00042 243121 249812 train Það sem þetta gildir, nú þarf ég að smíða vigrana mína u og v, ég ætla að smíða vigurinn u þannig að ég sé með x og y. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00043 250954 255874 train Ókei, lengdin af honum í öðru er þá x í öðru plús y í öðru, akkúrat þetta hér. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00044 256308 263637 train Nú depilfeldið af honum við einhvern vigur ætti gjarnan að gefa x plús y, þannig að hvernig væri að við veldum bara v til að vera vegurinn einn, einn. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00045 264376 269636 train Þá er u depilfaldað við v, vigurinn x sinnum einn plús y sinnum einn, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00046 270336 272785 train nú depilfeldið í öðru veldi +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00047 273792 278861 train er þá x plús y i öðru. Þetta er örugglega minna eða jafnt og lengdin af u +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00048 279476 284436 train í öðru sinnum lengdin af v í öðru. Nú, hver er lengdin u +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00049 286382 288722 eval í öðru? Hún er x í öðru plús y í öðru, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00050 289536 295986 eval og hver er lengdin af v í öðru? Hún er rótin af tveir í öðru, þannig að sinnum tveir. Þá erum við búin að sýna +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00051 298024 299164 train að x plús y +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00052 299753 303913 train í öðru er minna eða jafnt og tvisvar sinnum x í öðru plús y í öðru. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00053 306818 309246 train Og þetta gerðum við fyrir allar, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00054 310784 313813 train fyrir öll x og y sem eru rauntölur, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00055 317514 318354 train ekki vigra +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00056 319870 321160 train heldur bara rauntölur. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00057 324179 327390 dev Þannig að þegar er notað ójöfnu Cauchy Schwarz, +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00058 328320 329700 train ún er alltaf svona. +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00059 331726 336745 train Þá er þetta bara spurning um að vera kreatífur og smíða réttu vigrana til að fá niðurstöðuna sem við viljum sýna. diff --git a/00008/3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032.wav b/00008/3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3a40b53b29df52bd2e5a78fa1543622a4a17fc86 --- /dev/null +++ b/00008/3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:b8ed3c47e037fcd419b22b6119b80c65a11dab0f075bfa1b49c2a555a0848a1b +size 10806088 diff --git a/00008/3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c.txt b/00008/3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..f0c3e40e764ff7c0c697ddca3af3aba48758ca8f --- /dev/null +++ b/00008/3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c.txt @@ -0,0 +1,150 @@ +segment_id start_time end_time set text +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00000 1379 2310 train Nú ætlum við að, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00001 3162 10161 train hérna, skoða það sem heitir stallagerð eða línustallagerð og svo hins vegar rudd stallagerð eða rudd línustallagerð, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00002 10816 13355 train og þetta eru nokkrir eiginleika sem fylkið þarf að uppfylla +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00003 13908 19936 train til að það sé á þessu formi og við notum þetta þegar við erum að leysa jöfnuhneppi. Við skulum skrifa upp hvað þarf að vera uppfyllt. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00004 22686 27726 train Fylki er sagt vera af stallagerð eða línustallagerð ef það hefur eftirfarandi eiginleika. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00005 28194 30522 train [UNK] línustallagerð heitir á ensku row echelon form. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00006 31019 32708 train row echelon form. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00007 37026 38896 train Eitthvað stuð á pennanum mínum, jæja. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00008 42055 46076 train Nú í fyrsta lagi þá eru línur sem innihalda einungis núll, þau eru neðst í fylkinu. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00009 47366 48446 train Og í öðru lagi, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00010 51748 63447 train ef röð númer K hefur núll í fyrstu j mínus einum stökinu. Sem sagt lína númer K, þá eru allar raðir með númer stærri en K, með núll í að minnsta kosti fyrstu j stökunum. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00011 64497 69657 train og röð og lína er alveg sama, ég skipti þarna um orð, kannski óþarfi. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00012 70648 76798 train Ókei, semsagt, þarna erum við að reyna að koma fylkinu á svona þríhyrningsform, það er að segja núll fyrir neðan hornalínuna. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00013 77271 86062 dev Svo erum við með þriðja skilyrðið sem segir: það eru aðeins núll fyrir neðan fyrsta stak sem er ekki núll í hverri línu.Ókei, semsagt, þ +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00014 88150 95739 train Nú, þessi, þetta skilyrði, þetta númer þrjú bætir í rauninni engu við það sem stendur í tvö, við höfum þetta með bara til áherslu aukningar. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00015 97572 102641 train En þetta hérna fyrsta stak sem er ekki núll í hverri línu, við ætlum að kalla þetta leiðara +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00016 104535 110264 train og þegar hann er kominn hann orðin þannig að það er bara núll fyrir neðan þannig sem sagt að þetta hérna skilyrði er uppfyllt, þá köllum +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00017 110554 112663 dev við þetta stak vendistuðul. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00018 117750 118949 train Ókei, á ensku pivot. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00019 120738 123828 train Á ensku er leiðari bara hérna, leading entry. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00020 124672 127762 train Nú, þetta, þegar við erum komin hingað þá erum við komin að línustallagerð, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00021 128467 129697 dev og við segjum að við séum búin að Gauss eyða. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00022 131200 132910 train Nú, ef að eftirfarandi tvö +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00023 134362 139301 dev skilyrði í viðbótar uppfyllt þá segjum við að fylkið sé að ruddri línustallagerð. Við skulum sjá hvaða skilyrði það eru. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00024 142056 144726 train Fyrsta stig í hverri línu á að vera einn +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00025 146166 152016 train og í dálkum sem innihalda svona ása þá eiga öll hin stökin að vera núll +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00026 155390 159738 train Sem sagt erum við að krefjast þess að þegar við erum komin með vendistuðul, þá á vendistuðullinn að vera einn +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00027 160340 166070 train og það á ekki bara að vera núll fyrir neðan vendistuðulinn heldur líka fyrir ofan. Þá segjum við að fylki sé +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00028 167023 169072 eval af ruddri línustallagerð. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00029 172114 175344 train Á ensku heitir rudd línustallagerð reduced +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00030 177140 178460 train row echelon form +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00031 182215 190675 train og ef að hérna, þið prufið að nota einhver forrit eins og mat lab eða eitthvað slíkt til að gera þetta til að kannski bera eitthvað saman við +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00032 191118 195298 train notið ref fyrir línustallagerð. Reduced echelon form. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00033 195974 202143 train Nei, row echelon form og fyrir rudda línustallagerð R ref, reduced row echelon form +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00034 203264 206672 train mat lab eða wolfram alfa eða eitthvað slíkt skilur ábyggilega þessar [UNK]. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00035 207764 208843 train Nú, við skulum prufa að skoða dæmi. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00036 211474 215563 train Þetta fylki hérna er að ruddri línustallagerð, sjáiði núll línan er neðst +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00037 216448 230787 train og fyrsta stak sem ég hitti í hverri línu er einn og þegar ég er með svona einn þá er í línunni sem hún er í hérna, dálkinum sem er í öll, þá eru öll hin stökin núll. Það er fyrir neðan hérna og bæði fyrir ofan og neðan þetta hérna stak. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00038 231530 232868 train Sjáiði, í þessari línu hérna +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00039 233122 235461 train er enginn vendistuðull. Öll stökin eru núll. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00040 236803 237554 train Annað dæmi. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00041 239663 244913 eval Hérna erum við með einn, tveir, þrír, fjórum sinnum, einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö fylki. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00042 246967 252188 eval Og þetta fylki er af ruddri línustallagerð. Fyrsta stak sem hitti í hverri línu er einn. Í +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00043 253176 254286 train Í þeim línum, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00044 255032 258380 train í þeim dálkum sem ásarnir eru í þá eru öll önnur stök núll +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00045 258851 261060 dev sjáum hérna, öll önnur stök núll, öll önnur stök núll. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00046 261588 262398 train Hér er enginn +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00047 263168 271838 dev vendistuðull, hér er enginn enginn vendistuðull, hér er enginn vendistuðull og þá hérna mega, þurfi erum við ekki með neinar kvaðir á hvað gildin þurfi að vera. E +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00048 273329 280739 train Eftir smástund skulum við sjá hvernig við, hérna, komum fylki sem við fáum á ruddað línustallagerð. Fyrst skulum við taka nokkrar staðreyndir. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00049 283100 288500 train Í fyrsta lagi þá er ritaða línustallagerðin ótvíræð. Það er að segja, öll fylki. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00050 289058 292947 train Sérhvert fylki er jafngilt einu og aðeins einu fylki af línustallagerð. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00051 293388 295267 train Þannig að þegar við gerum hérna fylkja aðgerðirnar okkar. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00052 296363 304103 train Línuaðgerðir sem við getum gert til að koma því á línustallagerð. Þá eru náttúrlega nokkrar mismunandi leiðir til að komast þangað en alltaf endum við á sama stað. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00053 309343 315914 train Nú ætla ég að segja að það er eitt en sem ætla að taka, eitt hugtak enn, að alltaf þegar við erum með dálk sem inniheldur vendistuðul, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00054 316450 319648 train þá köllum við það vendidálk. Ég ætla að vinda mér í dæmi. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00055 323913 331464 dev Segjum að ég fái gefið hérna fylki A og þetta þetta er aukið fylki fyrir línulegt jöfnuhneppi, það eru fimm breytur og þrjár jöfnur. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00056 332416 337516 train Ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm breytur svo er þetta hérna hægri hliðin og það eru þrjár jöfnur. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00057 338432 342211 train Við ætlum að koma þessu á línustallagerð. Það fyrsta sem ég geri er að vegna þess að þær núll hérna, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00058 343021 349828 train að þá víxla ég á annaðhvort línu eitt og tvö eða línu eitt og þrjú og í þessu tilfelli ætla að nota línu eitt og tvö. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00059 353998 357417 train Og ég ætla að tákna þetta svona, lína eitt og lina tvö skipta um sæti. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00060 358512 360214 train Þá fer ég að vinna mig niður. Nú, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00061 367347 371689 train Eins og ég segi, þá hefði ég alveg eins getað sagt: Ég ætla að skipta um á línu eitt og þrjú. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00062 372435 376987 eval Þá hefði þetta litið svona út. Lína eitt og lína þrjú skipta um sæti. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00063 379154 384582 train Þá skipti ég einfaldlega um á línu eitt og þrjú í staðinn fyrir eitt og tvö, prufum að gera það bara. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00064 386338 390417 train Þá er þriðja línan hérna efst. Önnur línan er bara á sama stað +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00065 392847 393930 train og fyrsta línan neðst. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00066 399905 401135 train Við getum haft strikið hérna áfram. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00067 401756 408370 train Nú, [HIK: nú ætla ég að byrja], nú ætla ég að vinna í því að fá núll fyrir neðan vendstuðlana. Þannig að ég vil fá núll hérna +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00068 409004 420953 train Þannig að til að fá núll þarna þá segi ég, ég ætla að segja að lína mínus lína eitt plús lína tvö í línu tvö. Ég ætla að taka hérna margfeldi af þessa línu með mínus einum og leggja hana við þessa línu. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00069 421760 422810 eval Hvað kemur út úr því? +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00070 423413 427309 eval Við skulum sjá. Skrifum sama fylki hérna fyrir neðan. Efsta línan breytist ekki. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00071 429629 431129 train Við erum bara að breyta einhverju í línu tvö. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00072 432277 442074 train Lína tvö verður núll, tveir mínus fjórir, fjórir, tveir og mínusa X og neðsta línan breytist ekki neitt. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00073 446008 448497 train Ég sagði sem sagt, tökum eitthvað dæmi. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00074 449283 452146 train Mínus lína eitt plús lína tvö +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00075 452499 455511 train og ég fékk mínus fjórir. Mínus, átta mínus tólf eru míns fjórir. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00076 457252 459682 eval Nú er ég komin með núll þarna undir þessum vendistuðli. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00077 461056 465407 train Þá er næst að fá núll undir [HIK:vend], hérna undir þessum hérna vendistuðli. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00078 465479 467015 train Þannig þetta hér átti að vera núll. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00079 468568 469647 train Það er næst á dagskrá. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00080 472507 473198 dev Ég segi +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00081 474624 486143 train Hvað þarf ég að margfalda línu tvö með til að fá akkúrat mínus þrír því það er mínus þrír aðrir sinnum lína tvö plús lína þrjú í línu þrjú +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00082 486907 489709 eval og svo skrifuðum við niðurstöðuna hérna, höfum þetta aftur í svörtu. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00083 490632 496750 train Úps, tókst ekki. Þannig að efsta línan er eins, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00084 499795 500876 eval önnur línan er eins +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00085 504132 506232 train og neðsta línan verður, núll, núll +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00086 507136 511785 dev og svo kemur reyndar líka núll hér og núll hér og einn hér og fjórir hér. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00087 512640 517168 train Sé svona. Þannig að þetta fylki hérna eins og það stendur, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00088 517736 526116 train það er vendistuðull, vendistuðull og vendistuðull. Kominn vendistuðull í allar línurnar, þar er núll fyrir neðan vendistuðlana +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00089 526915 532798 train og hérna, þar sem það er hægt. Þannig að þetta þarna er vendistuðlarnir og við erum komin með fylkið af stallagerð. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00090 538202 539220 dev Ókei, þannig að +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00091 540181 547352 train ef við ætluðum bara á stallagerð þá erum við búin hér. Ef við viljum koma því á rudda línustallagerð, munið þið, þá bætist við +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00092 547939 548921 train að það þarf að vera +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00093 549798 554028 train núll fyrir ofan vendistuðlana líka þannig núll hér og núll hér. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00094 555218 557767 train Þannig að við förum bara í að vinna okkur upp svo að segja. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00095 558859 561029 train Þannig að til að fá núll hér og hér, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00096 561920 562758 train þá segi ég, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00097 564132 576041 train til að fá núll hér þá segi ég mínus tvisvar sinnum lína, þrjú plús lína tvö í línu eitt, og til að fá núll hér þá segi ég mínus sex sinnum lína þrjú plús lína eitt. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00098 576654 579543 dev Afsakið, aðeins á fljót á mér hérna. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00099 580480 581618 train Fyrst vorum við hér. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00100 582297 582820 train Úps. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00101 588696 591317 train Reynum aftur. Fyrst ætlum við að +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00102 591731 598757 train vinna okkur hérna upp, við segjum mínus tvisvar sinnum lína þrjú plús lína tvö í línu tvö að sjálfsögðu. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00103 599272 609001 train Og svo þegar ég vinn mig hingað, þá segi ég mínus sex sinnum lína þrjú plús lína eitt í línu eitt. Og ég ætla að skrifa niðurstöðuna þegar ég er búin að gera báðar þessar aðgerðir. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00104 610490 614600 train Ókei þannig að nú er komið núll fyrir ofan þennan vendistuðul. Þá fer að vinna í þessum hér +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00105 615424 622564 train og áður en ég vinn mig upp þá ætla ég, þá þurfum við að mun að hver einasti vendistuðull á líka að vera einn þannig að ég ætla að byrja á því að +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00106 623518 624385 train deila hérna +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00107 624501 626477 train með tveimur í línu tvö. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00108 629219 631830 train Hálfur sínum lína tvö í línu tvö. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00109 637205 647585 train Þá lítur þetta alveg eins út nema ég búin að deila með tveimur í línnu tvö og svo ætla ég að vinna mig upp. Ég ætla að vinna í þessum hér. Ég segi níu sinnum lína tvö plús lína eitt í línu eitt +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00110 648448 650848 train og þá fæ ég fylkið þrír, núll. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00111 652681 653087 train Og svo +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00112 654644 657283 train mínus sex, níu, núll, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00113 657803 662946 dev og mínus sjötíu og tveir og línur tvö og þrjú eru alveg eins og þær voru. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00114 665466 676656 train Nú erum við nálægt því að vera komin með þetta á rudda línustallagerð. Eina sem við eigum eftir er, að allir muni leiðararnir, allir vendistuðlarnir verða að vera einn þannig að þessi hér þarf að vera einn. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00115 677251 685633 train Þannig að ég segi lína eitt margfölduð með einum þriðja í línu eitt. Þá erum við komin með þetta. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00116 692148 694945 train Nú er fylkið mitt af ruddri línustallagerð. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00117 696981 698411 train Úps, þarna á að vera ás. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00118 701484 711984 train Vegna þess að það eru vendi, fyrsta stak sem hitti í hverri línu er vendidálkur, vendilína og í öllum vendidálkunum eru öll stökin núll nema vendistuðullinn. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00119 713562 717684 train Ókei, nú sagði ég í byrjun að þetta væri aukið fylki +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00120 717818 728646 dev fyrir eitthvað jöfnuhneppi og þar sem heitir aukið fylki þá sjáum við að jöfnuhneppi sem þetta svarar til, það hefur eina, tvær frjálsrar breytur. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00121 734154 745884 train Það eru sem sagt óendanlega margar lausnir fyrir þetta jöfnuhneppi. Og hvernig vitum við að það eru frjálsar breytur, vegna þess að þessir tveir dálkar eru ekki vendidálkar og það eru þá frjálsar breytur sem svarar til þess. Þessa vendidálka. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00122 746693 767592 train Nú, segjum að við ætlum að finna lausnina, prufum að þýða þetta aftur yfir í, nú er við með hérna með aukið fylki, skrifum þetta sem jöfnuhneppið sem þetta táknar, og við skulum segja að breytunar okkar heiti X, einn, X, tveir, X, þrír, X, fjórir, X, fimm. Þá er efsta línan að segja okkur að X, einn mínus tvisvar sinnum X, þrír, plús þrisvar sinnum X, fjórir +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00123 767817 783470 eval séu jafnt og mínus tuttugu og fjórir. Og lína númer tvö er að segja okkur að X, tveir mínus tvisvar sinnum X, þrír, plús, tvisvar sinnum X fjórir sé mínus sjö. Og lína þrjú er að segja okkur að X fimm sé jafnt og fjórir. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00124 785256 792156 train Þannig að við sjáum að hérna geta einangrað X einn og skrifað X einn sem fall af X, þremur og x, fjórum +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00125 795820 799120 train og X tveir get ég skrifað hérna sem fall af X, þremur og X, fjórum +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00126 803820 809842 train og svo X, þrír og X, fjórir. Þetta eru frjálsar breytur og X, fimm er allaf fjórir í þessu dæmi. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00127 821417 823574 train Það eru alveg óendanlega margar lausnir +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00128 824197 830875 train fyrir hvað, fyrir hvert x og x, þrír og x, fjórir sem við veljum okkur, þá fáum við einhverja lausn á jöfnuhneppinu. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00129 831744 833219 train Nú, aðeins til hérna, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00130 833428 840520 train við erum alltaf að spá í: Hvenær til lausn og hvenær er bara ein lausn? Við vitum að það séu þrír möguleikar, ein lausn, margar lausnir, engin lausn +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00131 840887 842634 train Við skulum setja aðeins upp, svona bara +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00132 843904 844653 train svona tékklista. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00133 847744 850250 train Þannig að hvernig metum við þetta með tilvist og ótvíræðni? +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00134 851056 856119 train Það er alltaf fyrsta skref koma fylkinu á stallagerð. Það þarf ekki að vera rudd stallagerð, stallagerð er nóg. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00135 857559 866619 dev Svo þegar við erum komin með það á stallagerð þá gáum við. Er einhver lína sem er bara núll lína nema síðasta stakið er ekki núll? Munið að við erum í aukna fylkinu. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00136 874874 877063 dev ég ætla að skrifa í aukna fylkinu. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00137 881824 884433 train Ef svarið við þessari spurningu er já, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00138 886627 888577 train þá vitum við að það er ekki til nein lausn. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00139 896198 898446 train Aftur á móti. Ef svarið er nei, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00140 900370 901667 train það vitum við að til er lausn. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00141 906038 907448 train Ókei, ef við erum komin hingað +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00142 908223 915036 train þá þurfum við að að þurfa að spyrja: ókei, það er til lausn, en er til nákvæmlega ein lausn eða eru til óendanlega margar lausnir? Þá spurjum við: +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00143 916267 918577 train Hefur aukna fylkið, frjálsar breytur? +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00144 932246 934705 train Og ef svarið við þeirri spurningu er nei +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00145 938852 940441 dev þá vitum við að það er nákvæmlega ein lausn til. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00146 948617 950416 train En ef svarið aftur á móti er já, +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00147 952713 954844 train það vitum við, það eru óendanlega margar lausnir. +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00148 962643 967442 train Þannig að við erum komin með einfalda leið til að athuga hversu margar lausnir eru á jöfnuhneppinu. diff --git a/00008/3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c.wav b/00008/3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e72f104e30ebe42dd0fc0eec90a766b56b5b4b68 --- /dev/null +++ b/00008/3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:d26b7d4e8af548f7e906da7aac89abc70a2bc9f2a7e1c9d21d392e5b76f1d3ec +size 31033826 diff --git a/00008/49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95.txt b/00008/49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d6d091a7f96181fd9e039fce3967b1893b8477c2 --- /dev/null +++ b/00008/49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95.txt @@ -0,0 +1,116 @@ +segment_id start_time end_time set text +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00000 1199 8878 train Við skulum spjalla aðeins um vigra eða vektora. Þegar við erum með vigur í r í enta. Þá erum við með raðaða n-und af rauntölum. Við skulum taka dæmi, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00001 11618 15246 train til dæmis ef við erum með einhvern vigur x og hanner í, er í öðru +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00002 16295 18815 train þá gæti það verið, til dæmis vigurinn, x einn x tveir. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00003 19896 21024 eval Hann lítur svona út, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00004 23086 25818 train dæmið með tölum vigurinn einn sjö +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00005 26632 27923 eval er dæmi um vigur er r í öðru. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00006 28455 31364 eval Nú, ef við erum eitthvern vigur ypsilon í r í þriðja +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00007 32268 38857 train Þá gæti það til dæmis verið vigurinn núll, núll, einn. Þetta er vigur er í þriðja. Annað dæmi myndi vera +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00008 39817 41728 train [UNK] sama sem vinnan. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00009 43817 45167 train Vigurinn einn, tveir, þrír. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00010 46348 48628 train Þetta er vigur í r í þriðja. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00011 49439 57829 train Nú, við segjum að tveir vigrar séu sami vigurinn, ef að öll stökin í sumum sætum eru þau sömu. Skrifum þetta niður. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00012 59978 63908 train Vigrarnir x og ypsilon eru sami vigurinn. Sem sagt við skrifum x sem jafnt og y. Þá er því +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00013 64117 71278 train Þá er því aðeins að x y er jafnt og ypsilon y fyrir öll y í frá einum og upp í n í einstaka vigri. Við skulum sjá dæmi. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00014 78132 83680 train Vigurinn einn, tveir eru svo sami vigurinn einn tveir. En aftur, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00015 84085 87375 dev vigurinn einn tveir, er ekki sá sami og vigurinn tveir einn. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00016 88981 96861 dev Ókei, nú þurfum við að [HIK: vinn] læra að vinna með svona vigra. Við þurfum að læra að gera helstu aðgerðir, til dæmis að leggja tvo vigra saman. Við skilgreinum hvernig við gerum það, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00017 98472 104772 train summa vigrana x og ypsilon er skilgreint til að vera x plús ypsilon, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00018 106031 111450 train x einn plús ypsilon einn í fyrsta staki og x tveir plús ypsilon tveir í öðru staki. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00019 112256 119125 train Ef við erum með vigur, x í enta í r enta, þá er algerlega tilsvarandi skilgreining á summunni. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00020 119724 131854 train Nú, ef við erum með margfeldi, ef við erum með einhverja tölu c sem er rauntala og við erum að margfalda vigurinn x með tölunni c. Þá er það sama, við margföldum x með tölunni c í þessari röð. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00021 133515 139554 train Og þetta er nákvæmlega c sinnum x einn og c sinnum x tveir, sem sagt öll stökin í vigrunni eru margfölduð með tölunni. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00022 140165 141294 dev Við skulum taka dæmi, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00023 146258 150127 train ef ég legg saman vigurinn einn, tveir og mínus einn núll. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00024 150945 153725 train Þá fæ ég vigurinn einn mínus einn og tveir plús núll, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00025 154544 155835 train sem sagt núll tveir vigurinn. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00026 156776 160224 eval Nú, ég sagði að þetta vera tilsvarandi í hærri víddum. Þannig að við skulum prufa að taka líka dæmi. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00027 161151 165591 train Eigum við að taka vigur, vigra í r í fjórða til dæmis? +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00028 166197 171266 train Þá er ég með vigurinn einn núll tveir mínus einn og legg því vigurinn tveir, einn +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00029 171961 173350 train þrír mínus fimm. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00030 174627 177867 train Þá fæ ég vigurinn núll plús tveir, einn plús, einn, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00031 178568 180966 dev tveir plús þrír og mínus einn mínus fimm, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00032 182180 185560 train tveir tveir fimm og mínus sex, sísvona. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00033 186240 194461 train Nú, ef við tækjum vigur, eigum við að taka vigur r í þriðja og margfalda með tölu c. Segjum að við tökum til dæmis +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00034 195512 201860 train vigurinn þrír mínus einn komma fimm og fjórir +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00035 202451 205330 train og margföldum hann með mínus tveimur, með tölunni mínus tveir. Nú þá fáum við +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00036 206147 212127 train mínus tveir sinnum þrír sem eru mínus sex, fáum mínus tveir sinnum mínus einn komma fimm sem eru þrír +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00037 212776 215235 train og við fáum mínus tveir sinnum fjórir sem eru mínus átta +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00038 216665 226235 dev Ókei þetta eru svona helstu aðgerðir og hérna tók ég skilgreininguna í r í öðru en algerlega tilsvarandi skilgreining er fyrir vigra r í enta, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00039 228093 236943 eval vigra er r í enta. Nú, við skulum tala um stærð vigra. Segjum að ég sé með vigurinn x einn x tveir, þá segjum við að þetta sé dálkavigur +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00040 240275 252376 train Þetta er dálkavigur, þetta er einn dálkur í vigrinum og stærðin á honum er tvisvar sinnum einn. Muniði regluna línur, svo dálkar: l s d. Maður telur fyrsta, það eru ein, tvær línur og það er einn dálkur, þá er það tvisvar sinnum einn vigur. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00041 252861 257512 train Nú, þetta er ekki það sama og ef við skrifum x einn x tveir sísvona; vegna þess að þetta er línuvigur. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00042 259446 267766 train Og stærðin á honum er ekki sú sama. Í þessum vigri er ein lína en tveir dálkar, þannig að stærðin er einu sinni tveir. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00043 270007 272226 train Og bara til að alveg það komi skýrt fram, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00044 272612 273992 train x einn x tveir, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00045 274343 280762 train er það sama og x einn x, tveir. Hljómar eins og það sé það sama en eitt er dálkavigur og sé, er línuvigur. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00046 281163 282860 dev Stærðin er ekki sú sama þarna. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00047 285005 286625 train Nú við skulum aðeins tala um hvernig við getum +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00048 287487 293476 train skoðað vigrana rúmfræðilega. Tökum bara til að byrja með vigra í r í öðru. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00049 297749 299779 train Nú, þá getum við skoðað vigurinn +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00050 300834 301574 train a b. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00051 303875 306214 train Segjum að hér sé a, hér sé b. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00052 307012 309031 train Þá getum við skoðað vigurinn a b +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00053 311067 323007 train sem punktinn a komma b sem er þessi hérna eða sem, svona, línur frá a til b, jafnvel með svona ör. setjum örina hérna og þá erum við að tilgreina einhverja stefnu. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00054 323839 327048 train Og sjáiði ef ég fer a á x ásnum og b af ypsilon ásnum +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00055 327485 333036 train Nú valdi ég að láta þennan hérna vigur byrja í núll komma núll. Þá er ég að teikna stöðuvigur þessa vigurs. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00056 344555 347483 train Við skulum skrifa bara frá núll komma núll sem punkt, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00057 348925 350336 train til a komma b, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00058 351862 352252 train Ókei, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00059 353300 363380 train en svona vigur, hann getur í raun og veru byrjað hvar sem er, þar sem þessar hérna upplýsingar gefa okkur a b, segja bara hvað við erum að fara, í hvaða stefnu við erum að fara og hvað við erum að fara langt +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00060 363665 369485 train Þannig að allt eins gæti ég tekið þennan vigur og teiknað hann til dæmis hér. Segjum að þetta sé, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00061 370725 375324 train mínus b og hérna er áfram a, og hérna er áfram a, þannig að ég fer a út og b niður. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00062 376716 388557 dev Þetta er sami vigur. Alltaf ef ég byrja einhvers staðar fer ég bara a út og b niður, skiptir engu máli hvar ég byrja, hann verður bara að hafa sömu [HIK: ö] lengd á sömu stefnu. Þetta var kannski ekki alveg nógu skýrt teiknað hérna. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00063 390911 400240 train Semsagt, [HIK: þa] vigur hefur stefnu og hann hefur lengd. [HIK: ö] Ja, lengd vigursins táknum við með svona, hérna, tölugildi í kring. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00064 403115 409956 train Hún er skilgreind til að vera að í öðru plús b í öðru og rótin af því er bara Pýþagóras. Nú, við höfum nokkrar leiðir til að, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00065 411862 413903 train nú við getum skrifað þetta hérna margfeldi +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00066 414259 421168 dev [HIK: ö] eða þetta hérna, lengdina getum við líka skrifað sem rótina af x, depilfeldað við x. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00067 422016 424464 dev Þar sem þetta hérna er innfeldið eða depilfeldi, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00068 427925 429305 dev inner project á ensku, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00069 432439 433288 train eða depilfeldi, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00070 435860 436910 train dot product. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00071 440968 443168 train Við getum líka skrifað þetta sem +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00072 444021 446360 train margfeldið af X bilt við x. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00073 447615 464396 train Þá er þetta hérna bara venjulegt margfeldi og hvað þýðir að ég bylti vigrum x, þá skipti ég í öllum línum í dálka. Þannig að í raun og veru er x bylt, myndi vera vigurinn a b. Nú, þetta er nú bara aðeins svona sidenote, við komum að þessu betur seinna, bæði í innfeldinu og þegar við byltum vigrum. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00074 465048 467737 train Ókei, við ætlum að sjá myndrænt hvernig sumar tveggja vigra er +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00075 469380 473610 train Hérna erum við komin með mynd af tveimur [HIK: u] vigrum u og v og nú ætla ég að leggja þá saman. Þá getum við sagt, ég +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00076 473745 477495 train Þá getum við sagt, ég tek þetta hérna vigur v og færi hann hingað. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00077 479836 481985 train Þá er summan, ef ég nota +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00078 482086 490394 eval u plús v, þá byrja ég hér, legg við v og enda hérna. Þetta er sem sagt, summan er vigurinn sem byrjar í núll komma núll +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00079 490694 495384 eval og endar hérna í u plús v og þetta hérna myndi vera u plús v. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00080 495853 499702 train Og við sjáum hérna að við myndum fá nákvæmlega sama ef við myndum færa u og láta hann byrja hér. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00081 500307 502257 eval Ef ég leggi hann við, þá myndum við enda á nákvæmlega sama stað. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00082 503706 513277 train Nú, prufum þetta fyrir eitthvað, fyrir ákveðna vigra u og v. Tökum til dæmis vigurinn u er jafnt og þrír einn og v og er jafnt og einn tveir. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00083 515706 518355 train Þá er til dæmis u plús v, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00084 519158 524589 train vigurinn þrír plús einn og einn plús tveir, sem sagt vigurinn fjórir þrír. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00085 534336 538716 train segjum að þetta sé skalinn minn. Þá teiknaði ég vigurinn u er þrír einn, hann er hérna. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00086 539754 541672 train V er vigurinn einn tveir, hann er hér. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00087 545104 551114 train Og summan er vigurinn einn tveir þrír fjórir og einn tveir þrír svona sirka hér. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00088 555056 556014 train summan er hér. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00089 559308 566730 train Nú, hvað gerum við ef við erum að draga frá tvo vigra eða draga einn vigur frá öðrum? Við getum sagt til dæmis, [HIK: u] mínus v +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00090 567703 574004 train Þá fæ ég þrír mínus einn og ég fæ einn mínus tveir, ég fæ vigurinn: tveir og mínus einn +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00091 574687 586587 train Og þá getum við hugsað, ja, ég get sagt líka að þetta sé bara u plús mínus v og byrjað þá að teikna mínus v, mínus v er þessi hérna vigur, margfaldað af mínus einum, breytist sem sagt um stefnu, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00092 587283 589504 train þessi hérna og bæti honum við +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00093 590847 595048 train hérna, hér +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00094 597312 603831 train og þá er summan af u og mínus v þessi hérna vigur. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00095 607697 617288 train Sem hérna vigur. að ef þarna myndin mín aðeins nákvæmari, væri akkúrat sú sama eins og hérna. Og græni hérna var aðeins of langur, mínus v er líklega þessi hérna, sirka. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00096 618495 621826 train En hugmyndin er, prufið að teikna míns v og leggja það svo saman. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00097 623830 627100 eval Nú skoðum aðeins hvað gerist ef við erum bara margfalda vigur með fasta. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00098 631448 637360 train Hér er ég með vigurinn, ja, hvað eigum við að segja? eigum við að segja að við séum með vigurinn einn tveir og einn. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00099 642701 647652 eval tveir einn, teiknar u. Hvað gerist ef ég margfalda u með tveimur? +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00100 649730 657578 train Þá fæ ég vigurinn, fjórir, tveir. Einn, tveir, þrír, fjórir og tveir, ég fæ sem sagt vigur sem er alveg eins nema bara tvöfalt lengri. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00101 659604 664663 train Ef ég margfalda vigurinn minn með mínustölu? Þá fæ ég þá vigur sem bendir í þessa átt. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00102 665802 673181 train Og ef ég margfalda með míns, segjum að þetta sé mínus núll komma átta sinnum vigurinn minn u. Næ að margfalda með mínus þremur +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00103 673349 678969 train myndi það vera einhvern veginn svona. Þannig að eitthvað fastamargfeldi sinnum vigurinn u, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00104 680056 682515 train er k sinnum tveir og k sinnum einn +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00105 683001 686270 train Það er sem sagt einhvers staðar á þessari hérna línu. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00106 689841 697311 train Og hérna eru nokkrar eiginleikar sem svona vigrar hafa, um, þetta er setning í kafla eitt, +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00107 698423 699104 train þrjú +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00108 700384 700832 train og +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00109 702035 712296 train þetta er mikilvægt að tileinka sér þessar reiknireglur gilda. Það er eitt hérna sem ég þyrfti kannski útskýra, það er núll vigurinn. Það einfaldlega vigur sem inniheldur ekkert nema núll sísvona. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00110 712886 716628 eval Og, núll vigurinn, stærð hans ræðst bara af samhenginu hverju sinni. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00111 716998 724587 eval Nú, sem æfingu, þá er gott að [HIK: u] sanna þessar reglur, ég myndi segja, velja sér að minnsta kosti þrjár +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00112 726128 727118 train af þessum reglum +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00113 729894 733373 train og sanna að þær gilda. +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95_00114 739183 742724 train Þetta verður ljómandi gott heimaverkefni fyrir ykkur. diff --git a/00008/49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95.wav b/00008/49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..4749aa0357c0b892325b58c82f1d9907b2442099 --- /dev/null +++ b/00008/49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:0ca64a2eed3316e26485a6bd5ad6fcf8985881459d751789c711677d2d21cc67 +size 23865734 diff --git a/00008/4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf.txt b/00008/4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8e51383d0a72effe5db11fc1aeffa148c329decb --- /dev/null +++ b/00008/4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf.txt @@ -0,0 +1,92 @@ +segment_id start_time end_time set text +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00000 1050 14519 eval Ókei, við skulum spjalla aðeins um jöfnu plans. Það er að segja á þessu formi a x plús b y plús c z jafnt og d. Í kafla eitt fimm töluðum við aðeins um hana en þá vorum við aðallega að skoða stika jöfnuna og svo hvernig við getum fengið þessa jöfnu út frá stika jöfnuni. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00001 15480 17668 train Við skulum aðeins skoða hana bara eins og hún er þarna. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00002 18560 20148 eval Ókei, segjum að við séum með eitthvað plan +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00003 20992 23812 train og við ætlum að láta, vera með einhvern punkt á planinu, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00004 26284 27643 dev ókei þetta er einn punktur, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00005 28154 30974 train þá er sem sagt vigurinn sem ég ætla að kalla r núll, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00006 31544 33994 dev sem er x núll, y núll, z núll, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00007 34643 36324 train stöðuvigur þessa punkts. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00008 44276 48716 train Til að rifja upp þá er stöðuvigur vigar sem byrjar í núll komma núll komma núll og endar í punkti. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00009 49566 53376 train Ókei, fyrir sérhvern punkt á planinu sem við getum kallað bara r, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00010 56802 60250 train og segjum að þessi punktur hafi stöðuvigurinn r, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00011 61876 65084 train þá er vigurinn r mínus r núll +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00012 66552 69430 train klárlega í planinu eða samsíða planinu. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00013 74802 76541 train Nú, við skulum aðeins skoða, reynum að sjá mynd. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00014 79570 86199 train Segjum að þetta sé planið mitt p hérna, þá er þetta hérna þessi punktur er punkturinn r, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00015 89592 92051 train og hér er einhver punktur á planinu sem við köllum r núll, [UNK] +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00016 93988 95488 train teikna hérna stöðuvigra punktana, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00017 96134 98903 dev þá er vigurinn sem er munurinn á þeim hérna, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00018 101309 102540 train r mínus r núll, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00019 105268 109787 dev þessi hérna vigur sem að liggur á milli þeirra, munurinn á þeim, er örugglega samsíða planinu. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00020 111222 114462 train Ókei, tökum nú einhvern vigur, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00021 118248 119448 eval sem við skulum kalla n, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00022 121192 122271 train sem er hornréttur á planið. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00023 123584 135623 train Ókei þannig að það er einn, til einn vigur til sem er hornréttur á planið, það er að segja vigur með eina stefnu, það getur náttúrlega fasta margfeldi af þessum vigri sem að er hornréttur á þetta, ég ætla að kalla þennan vigur n, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00024 137785 140354 train a, b, c, stökin í honum kalla ég a, b, c. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00025 141842 148712 train Ókei nú vitum við að r mínus r núll og n eru örugglega hornréttir, þannig að r mínus r núl +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00026 150426 158866 eval depilfaldað við n, er núll, hornréttir vigrar hafa depilfeldið núll eða innfeldið núll. Prufum nú aðeins að reikna upp út þessu, við segjum: +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00027 161658 163336 train r, x mínus x núll, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00028 167114 169964 eval y mínus y núll, z mínus z núll +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00029 171479 173010 train a, b, c, er jafnt og núll. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00030 175262 179742 train er jafnt og núll. Sem sagt a sinnum x mínus x núll, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00031 181200 183239 train plús b sinnum y mínus y núll, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00032 184402 187890 train plús c sinnum z mínus z núll er jafnt og núll. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00033 190788 194898 train Og ef við reiknum upp úr þessu, einföldum þetta aðeins, þá stendur: +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00034 195922 202906 train a sinnum x plús b sinnum y plús c z er jafnt og a sinnum a +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00035 202907 207319 train x núll plús b y núll plús c z núll, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00036 207994 212186 train ég umrita bara aðeins jöfnuna. Þessa hérna hægri hlið köllum við fastann d, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00037 213093 219669 train og þá erum við komin með jöfnuna okkar, a x plús b y plús c z er jafnt og d. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00038 220768 225696 train A, b og c og d eru bara einhverjar rauntölur og x y z [HIK: er], þurfa +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00039 225697 227209 train að uppfylla jöfnuna +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00040 227210 228009 train til að vera á planinu. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00041 228703 234242 dev Sjáið þið hvað við höfum út úr þessu að skoða þetta svona, að normal vigurinn minn a, b, c +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00042 234922 243746 train það er akkurat stuðlarnir hérna við x y og z. Þannig að þegar við sjáum jöfnu plansins á þessu formi þá getum við strax lesið út að a, b, c er normal vigur á planið. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00043 245282 246407 train Við skulum prufa að skoða eitt dæmi. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00044 249268 254440 train Ókei við ætlum að finna jöfnu plans sem inniheldur þessa þrjá punkta: p einn, p tveir, p þrír +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00045 255113 258411 eval Ég [HIK: binna], byrja á að finna vigur á milli p einn og p tveir. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00046 260732 262382 train Það er þá núll, einn, þrír, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00047 262903 264714 train mínus einn mínus tveir mínus þrír, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00048 274540 277540 eval og svo er vigur á milli p einn og p þrír. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00049 279970 281229 eval Það er þá einn núll einn +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00050 282965 285744 train mínus p þrír vigurinn, punkturinn. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00051 287331 289710 train Núll mínus tveir og mínus tveir sé svona, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00052 290518 303711 train og svo finn ég krossfeldið af p einn p tveir við p einn p þrír, þegar ég geri það að þá er ég að finna vigur sem er hornrétt, hornréttur á þessa tvo vigra: p einn og p tveir, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00053 304366 307756 train p einn, p tveir og p einn p þrír. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00054 309020 312334 eval Vigur sem er hornréttur á þá báða hann er þá hornréttur á á planið mitt, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00055 315943 319740 train og krossfeldið af þeim er vigurinn tveir, mínus tveir og tveir. Nú, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00056 320128 327328 train hvaða fastamargfeldi sem er á þessum vigri gefur okkur vigur sem er hornrétt á planið okkar? Ég ætla að velja +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00057 330308 332271 train normal vigurinn til að vera +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00058 333146 337844 train vigurinn einn, mínus einn, einn. Ég hefði líka getað haldið áfram bara með þennan vigur en ég ætla að velja þetta svona. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00059 338525 341699 train Þá veit ég að jafna línunar [HIK: minnar], nei jafna plansins míns er, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00060 343948 346003 train já ég hef óvart skrifað línu, jæja, j +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00061 346004 347062 train afna plansins er +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00062 355322 356341 train einu sinni +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00063 356915 358525 train x mínus og nú þarf ég að velja mér +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00064 358528 360748 train einhvern einn punkt á planinu, ég ætla að velja +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00065 361082 363369 train [HIK: pun], punktinn p þrír, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00066 365489 369959 train sem var einn, núll, einn og ég segi x mínus einn plús +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00067 371415 376696 train annað stak í vigrinum sem er mínus einn, þannig að mínus einn sinnum y mínus núll, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00068 377505 381230 train plús einu sinni z mínus einn jafnt og núll. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00069 382410 384490 train Svo margföldum við uppúr og einföldum, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00070 386160 390741 train við fáum x mínus y plús z jafnt og, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00071 391040 393728 train þetta verður mínus einn plús núll mínus einn það eru mínus +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00072 393761 394778 train tveir allt í allt, ég [HIK: le], +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00073 395458 396701 eval legg tvo við báðumegin og fæ +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00074 397184 398143 train jafnt og tveir. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00075 398666 401195 train Þannig að þetta hérna er jafna plansins míns. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00076 402842 405817 eval Nú, áður en að maður, hérna, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00077 406118 407962 train heldur áfram þá er náttúrulega mikilvægt að +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00078 407966 415570 train athuga hvort maður hafi reiknað rétt og við getum gert það með því að gá hvort að punktarnir okkar þrír, p einn, p tveir og p þrír, séu sannarlega á planinu. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00079 416564 417734 train Þannig að er til dæmis +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00080 418560 423600 train einn, tveir, þrír á planinu? Við prufum að setja inn í jöfnu og fáum x hnitið er einn, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00081 425655 427408 train mínus y er tveir, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00082 427556 429558 eval plús z er hnitið þrír, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00083 429916 432564 train og út kemur tveir þannig að sannarlega er þessi punktur á planinu, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00084 433536 437762 train svo prufum við punkt númer tvö, hann er núll einn þrír, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00085 438355 441532 train við segjum x mínus y plús z, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00086 442115 444547 train fáum akkúrat tveir, þannig að sannarlega er þessi líka á planinu, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00087 445330 448037 dev og svo getum við að lokum prufað einn, núll, einn, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00088 450024 452754 train við fáum x mínus y plús z, +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00089 453549 455623 train það eru tveir þannig að sannarlega er þessi líka á planinu. +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00090 456834 462363 train þannig að sannarlega er þetta jafna plans sem inniheldur þessa þrjá punkta. diff --git a/00008/4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf.wav b/00008/4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6d1617c00c4772a0a3322a13531778ff94d77269 --- /dev/null +++ b/00008/4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:cd70824b3ff320bc2728b567d7737ed052a29e74dc12b151d273c4760371a662 +size 14867536 diff --git a/00008/587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f.txt b/00008/587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5a1cdc7d53182b4fe34754d5bc0cea0157a73940 --- /dev/null +++ b/00008/587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f.txt @@ -0,0 +1,113 @@ +segment_id start_time end_time set text +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00000 0 3900 train Að skoða tvinntölur og fyrsta sem við ætlum að skoða bara, hvað er eiginlega tvinntala? +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00001 4450 7510 train Tvinntala er tala sem er á ákveðnu formi. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00002 7520 11250 train Hún er akkúrat á forminu, a plús i sinnum bé. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00003 12040 14060 train A og bé eru þá einhverjar rauntölur. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00004 14900 24270 train Og a hlutinn hérna, það köllum við í raunhlutann og bé hérna, það köllum við þverhlutann. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00005 28570 34190 train Og svo er þetta i og þetta i er þannig gert að i í öðru er mínus einn. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00006 35010 38230 train Það er að segja i er jafnt og rótin af mínus einum. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00007 38700 44730 train Og þarna eru við komin með eiginleika sem við höfum ekki með rauntölunnar, vegna þess að við getum ekki tekið rót af mínustölu en það er sem sagt hægt ef við erum með tvinntölur. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00008 45480 56449 train Nú, raunhluti á ensku heitir real part, þannig að ef ég segi re af tvöfaltvaff, þá segja, þá er ég að segja raunhluti tvinntölunnar og raunhlutinn, hann er a. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00009 57000 66209 dev Og þverhlutinn á ensku heitir imaginary part, þannig að þegar ég sé í i, m af tvöfaltvaff þá er ég að spyrja hver er þverhlutinn af tvöfaltvaff? +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00010 66080 66679 train Og hann er bé. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00011 68299 72590 eval Allt í allt, heitir talan hérna tvinntala, á ensku heitir hún complex number. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00012 72690 74580 train Við skulum taka dæmi um nokkrar tvinntölur. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00013 81620 84700 train Við getum til dæmis verið með tvinntöluna tveir plús þrír, i. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00014 85680 91640 eval Það var raunhlutinn af tvöfaltvaff jafnt og tveir og þverhlutinn af tvöfaltvaff er þrír. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00015 92810 97490 dev Og ég gæti verið með aðrar tvinntölu, ég gæti verið með tvinntöluna einn mínus fimm i. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00016 99099 104010 train Þá mundi raunhlutinn vera einn og þverhlutinn er þá mínus fimm. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00017 107109 109219 eval Athugið við tökum formerkið með hérna í þverhlutanum. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00018 110430 116470 train Nú, við getum verið með raunhlutann núll eða þverhlutann núll, til dæmis get ég verið með tvinntöluna tvö i. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00019 117719 124470 train Þá er bara raunhluti tvinntölunnar er núll og þverhluti tvinntölunnar er tveir. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00020 124840 132269 eval Við gerum sem sagt ekki greinarmun hvort við skrifum tvö i eða núll plús tveir i, má skrifa þetta svona, sleppum því yfirleitt að skrifa þegar það er núll. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00021 133180 136990 train Og svo get ég verið með tvinntölu sem hefur, þverhluta núll. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00022 137030 138270 train Til dæmis sjö. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00023 139400 143890 train Þá er ég með raunhlutann sjö en þverhlutann núll. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00024 146810 151780 train Sem sagt hér hefði ég mátt skrifa sjö plús núll i, það hefði ekki verið mikið, enginn [UNK] munur á því. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00025 152250 153590 eval Við sleppum yfirleitt að skrifa þau núll. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00026 154920 160500 train Þannig að við sjáum þarna að allar rauntölur eru tvinntölur með þverhluta núll. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00027 161730 165290 train Sem sagt rauntölurnar eru hlutmengi af tvinntölunum. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00028 167420 169890 train Og sjáið þið þetta er merki sem við notum fyrir tvinntölur. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00029 169540 174220 train Þetta er merki sem táknar mengi allar tvinntalna, þetta hérna c fyrir complex. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00030 174219 180630 dev Og svo þegar við erum með tvinntölur þá erum við með eitthvað sem heitir samokatala hennar. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00031 180640 197939 train Samokatala tvinntölu tvöfaltvaff jafnt og a plús i bé er skilgreind sem sama, tvinntala nema bara með neikvæðum þverhluta. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00032 201040 206620 eval Og til að tákna þetta sé samokatalan þá gerum við svona strik yfir, a mínus i bé. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00033 207880 208600 train [UNK] gefa ykkur dæmi. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00034 211110 219060 train Ef við erum með [HIK: tvöfaltvaff jafnt], tvöfaltvaff er jafnt og þrír plús tvö i, þá er samokatala hennar þrír mínus tvö i. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00035 220450 231920 train Og aftur ef við erum með tvinntöluna seta er jafnt og níu mínus i, nú þá er samokatala seta níu mínus, mínus i eða níu plús i. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00036 234049 239890 train Nú skulum við kíkja á nokkrar frum aðgerðir við tvinntölur, ég ætla að byrja á að sýna hvernig við leggjum saman tvinntölur. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00037 241340 248919 train Þá tökum við fyrst tvær tvinntölur, ég ætla að taka tvöfaltvaff er jafnt og a plús i, bé og seta er jafnt og ex plús i, ypsilon. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00038 250020 259550 train Þegar ég legg saman svona tvær tvinntölur, nú þá geri ég það þannig að ég legg saman raunhlutana og svo legg ég saman þverhlutana. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00039 262519 271620 eval Þannig að nýja tvinntalan mín, tvöfaltvaff plús seta, er með raunhlutann a, ex og þverhlutann, a plús sex fyrirgefðu, og þverhlutann bé plús ypsilon. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00040 272440 284220 train Ef ég ætla að draga þær frá, hvor annari, nú þá dreg ég bara raunhlutann frá og svo [UNK] ég þverhlutann frá, sisvona. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00041 286830 296909 train Nú, ef ég ætla að margfalda tvinntölu, þá fyrsta sem ég ætlar að taka er að margfalda tvinntölu með fasta. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00042 310950 322219 train Þá geri ég það einfaldlega með að segja ká sinnum tvöfaltvaff, það er þá ká sinnum a plús i, bé og þá, tríta þetta bara eins og liðið hérna og margfalda fastan við hvorn lið fyrir sig. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00043 322490 324510 train A, ká plús i, bé, ká. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00044 331180 333280 train Þegar við tölum um rauntölur, þá tölum við um eitthvað sem heitir margföldunarhlutleysa. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00045 335229 339510 train Það er sem sagt tala sem maður margfaldar rauntölur með og fær út sömu rauntöluna. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00046 340270 348320 dev Og í, fyrir rauntölur er þetta talan einn, vegna þess að ef ég segi: einu sinni fimm, að þá fæ ég fimm. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00047 354830 359360 train [UNK] einu sinni fimm verður fimm, sem sagt einn er margföldunarhlutleysa. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00048 360070 361849 train Í tvinntölunum þá er einn líka margföldunarhlutleysa. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00049 368900 373760 train Þannig að einnig er margföldunarhlutleysa bara, fyrir tvinntölur og fyrir rauntölur. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00050 378020 382539 train Nú, prufum þá að margfalda tvær tvinntölur saman. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00051 384239 395239 train Ég ætla sem sagt að margfalda tvöfaltvaff með seta, tvöfaltvaff var tvinntalan a plús i, bé og seta var tvinntalan ex plús i, ypsilon. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00052 395340 397570 train A, bé, ex og ypsilon eru allt bara einhverjar rauntölur. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00053 398270 402220 train Nú, þegar ég margfalda saman svona tvær tvinntölur, þá margfalda ég bara eins og ég sé að margfalda upp úr sviga. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00054 402230 405090 train [UNK] a sinnum ex, við segjum a sinnum i, ypsilon. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00055 405900 406870 train Ég ætla að gera það fyrst. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00056 411190 415789 train Svo segi ég i, bé sinnum ex og i, bé sinnum i í ypsilon. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00057 416069 422490 train Þannig að plús i, bé, ex plús i sinnum i er i í öðru, ypsilon. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00058 424460 431269 eval Nú, nú veit ég að i í öðru er mínus einn, þannig að þetta hér verður mínus bé, ypsilon. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00059 431369 435090 train Og þegar við erum að skrifa tvinntölur þá viljum við alltaf að hafa raunhlutann sér og þverhlutann sér. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00060 435100 439000 train Þannig að ég tek saman raunhlutana, þetta er rauntala, það er ekkert i og þetta er rauntala, það er ekkert i. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00061 439350 451690 train Þannig ég er með a, ex mínus bé, ypsilon plús i sinnum þessi liður og þessi liður, fyrirgefið þið, jú þessi liður. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00062 453240 456400 eval Þannig að a, ypsilon plús bé, ex. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00063 458349 464839 eval Þannig að í staðinn fyrir að muna, hérna, að þetta verði niðurstaðan með tvær tvinntölur, nú þá margföldum við bara eins og við séum að margfalda upp úr sviga. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00064 468890 477349 train Nú gilda helstu reglur sem gilda fyrir [HIK: tvinntöl] tvinntölurnar, nei fyrir rauntölurnar, líka hér fyrir tvinntölurnar. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00065 477950 484159 eval Og þetta eru víxlreglan, þannig að v sinnum tvöfaltvaff er jafnt og tvöfaltvaff sinnum v, fyrir tvinntölurnar. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00066 484719 488660 train Tengireglan gildir, þannig að ég má, skiptir ekki máli í hvaða röð ég margfalda þær saman. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00067 488910 492570 train Og dreifireglan gildir, ég má margfalda inn í sviga, margfaldla lið fyrir lið. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00068 493810 501560 train Nú, við skulum við skoða í staðinn fyrir að margfalda bara tvær, einhverjar tvinntölur saman prufum að margfalda saman tvinntölu við samokatöluna sína. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00069 505290 510140 train Segi tvöfaltvaff sinnum samokatala tvöfaltvaff. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00070 509890 515770 train Nú, þá er ég með a plús i, bé sinnum samokatala þessarar tölu, a mínus i, bé. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00071 516539 519129 eval Ég margfalt upp úr sviganum eins og ég gerði það áðan með margföldunina. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00072 519210 524540 train Segi a sinnum a, við segjum a sinnum mínus i, bé. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00073 527080 529550 eval Ég segi i, bé sinnum a, það er þessi hérna. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00074 534340 537589 train Og ég segi i, bé sinnum mínus i, bé. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00075 538119 540750 train Þannig að mínus i í öðru, bé í öðru. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00076 541669 550939 train Við sjáum að þetta verður a í öðru, þessir liðir styttast út og hér er ég með i í öðru, sem er mínu einn, þannig að ég er með mínus mínus einn sinnum bé í öðru, ég er með plús bé í öðru. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00077 551700 553679 train Þetta er oft þægilegt að notfæra sér. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00078 556889 558129 train Þá skulum við snúa okkur að deilingunni. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00079 558129 560719 train Á að skoða deilingu með rauntölu ká. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00080 561230 566490 train Ég er sem sagt með tvinntöluna mína tvöfaltvaff, ég deili með einhverri tölu ká. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00081 566590 569879 eval a plús i, bé deilt með ká. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00082 570620 578470 train Þá er raunhlutinn á þessari tölu er a deilt með ká plús i sinnum, og þverhlutinn fyrirgefið þið, er bé deilt með ká. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00083 579510 582170 train Þannig ég má deila hérna bara eins og venjulega algebru. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00084 583390 586940 train Nú, ef að við erum að deila með tvinntölu þá horfir þetta aðeins öðruvísi við. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00085 588450 591089 train Við erum með, til dæmis, seta deilt með tvöfaltvaff. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00086 592900 596589 train Ex plús i, ypsilon deilt með a plús i, bé. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00087 597530 607440 eval Og hér gæti maður kannski freistast til að deila ex með a og deila ypsilon með bé en það væri algjörlega á móti öllu sem við þekkjum í algebrunni og er alls ekki rétt. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00088 607780 614690 train Það sem maður gerir hérna er að segja: ókei, nú er ég kominn með nýja tvinntölu hérna, þessi hérna nýja tvinntölu, hver er þverhluti hennar og hver er raunhluti hennar? +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00089 615210 620920 train Til að komast að því þá þarf ég að reyna að skrifa þetta þannig að þetta sé ekki tvinntala fyrir ofan strik og tvinntala fyrir neðan strik. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00090 621200 627670 eval Og ég geri það með því að margfalda með samokatölu því sem er hérna undir, a mínus i, bé. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00091 628090 632690 train Vegna þess að við sáum hérna rétt á undan að þá fæ ég út rauntölu. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00092 634710 652219 train Ég fæ hérna, ég margfalda upp úr sviganum hér, fæ a, ex, ég ætla að taka strax hinn raunhlutann, hérna i í öðru í mínus, það verður plús einn og ypsilon, bé. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00093 652219 659300 eval Plús i sinnum ypsilon sinnum a og i sinnum bé, bé sinnum ex fyrirgefið. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00094 661040 669940 dev Og undir strikið vorum við búin að skoða að þetta hérna, tala margfaldað með samokatölunni verður rauntala, raunhlutinn í öðrum plús þverhlutinn í öðru. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00095 670990 680860 train En núna get ég sagt að ex plús ypsilon, bé deilt með a í öðru plús bé í öðru, skil sem sagt raunhlutann frá þverhlutanum. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00096 685520 689930 train Þá er þetta raunhluti nýju tvinntölunnar og þetta er þverhluti nýju tvinntölunnar. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00097 691690 695140 train Í lokin ætla ég að skoða margföldunarandhverfu fyrir tvinntölur. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00098 699230 707880 eval Nú, fyrst ef við tökum bara rauntölu ká þá er, ef ég margfalda ká með einn á móti ká, þá veit ég að ég fæ út einn. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00099 708690 711769 train Einn á móti ká er þess vegna margföldunarandhverfa við ká. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00100 712620 714079 eval Hvernig ætli þetta sé fyrir tvinntölur? +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00101 715020 725470 eval Ef ég segi tvöfaltvaff er einhver tvinntala, þá er tvöfaltvaff, og ég ætlaði að finna eitthvað sem gerði þetta einn, þá sannarlega er það einn á móti tvöfaltvaff. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00102 726130 730530 train En þá spurningin: hver er rauninhlutinn og hver er þverhlutinn í þessari nýju margföldunaranhverfur þessarar hérna tölu? +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00103 731070 736470 dev Til að finnast út úr því, þá þarf ég að margfalda með samokatölunni fyrir ofan og neðan strik. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00104 736949 739880 train Þá veit ég að ég fæ raunhluta hér og tvinntölu hérna upp á striki. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00105 741020 749719 train Þannig að ég segi: ég er með tvöfaltvaff, það ætla ég að láta bara standa, ég ætla að skoða hvernig þetta hérna lítur út. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00106 749719 756139 train Ég er með einn á móti tvöfaltvaff sinnum tvöfaltvaff samoka sinnum tvöfaltvaff, deilt með tvöfaltvaff, samoka. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00107 756899 762000 train Þá er ég sem sagt með a mínus i, bé, því að tvöfaltvaff var akkúrat tvinntalan a plús i, bé. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00108 764910 772830 train Og ég er með deilt með tvöfaltvaff margfaldað með tvöfaltvaff samokatölu, þá er það a í öðru plús bé í öðru. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00109 773820 786499 dev Nú, þá er ég með raunhlutann a deilt með a í öðru plús bé í öðru og þverhlutann mínus bé deilt með a í öðru plús bé í öðru. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00110 786599 794010 train Við skulum hafa mínusinn hér, þá get ég sagt: þetta er raunhlutinn og þetta hér er þverhlutinn á margföldunarandhverfunni. +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f_00111 798080 800980 train Þetta voru svona helstu grunn aðgerðir þegar við erum að vinna með tvinntölur. diff --git a/00008/587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f.wav b/00008/587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..bc3482fcaef6d221113ddcdb64511273b1058a0c --- /dev/null +++ b/00008/587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:b1ddc95ad69f351d706c1cff84ffe57bd66c75906317b2a01f2ce72a93344ba6 +size 25662400 diff --git a/00008/596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28.txt b/00008/596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..73fb1b477cac8b659489a09a02d457f9e8ef163d --- /dev/null +++ b/00008/596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28.txt @@ -0,0 +1,142 @@ +segment_id start_time end_time set text +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00000 2031 7006 dev Við ætlum að spjalla svolítið vektorrúm og hlutrúm, á ensku, vektors space og subspace. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00001 7827 10073 train Byrjum á að skilgreina hvaða vektor rúm er. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00002 12419 26955 dev Vektorrúm v er eitthvað ekki tómt mengi af hlutum sem við eigum að kalla vigra og á þessum vigrum verða aðgerðirnar samlagning og margfölduð með fasta verða skilgreindar. Auk þess sem eftirfarandi tíu frumsendur er uppfylltar og þær standa hér. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00003 27330 29721 train Þannig ef að þetta gildir þá erum við með er vigurrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00004 30757 32651 train Nú nokkrar athugasemdir um þetta +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00005 33002 34966 train í fyrsta lagi þá +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00006 35761 42219 train er fjórði liðurinn hérna segir að það sé alltaf til einhver núllvigur sem er þannig að ef ég legg hann við stak u þá fæ ég aftur bara u. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00007 42496 44985 train Það er hægt að sýna fram á að nú sé ótvírætt ákvörðun +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00008 52198 62786 eval og sömuleiðis þá í lið númer fimm erum við að tala um stak sem heitir mínus u. Hvert u hefur eitthvert mínus u sem er þannig þegar ég legg þau saman þá fæ ég núll stakið. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00009 62950 66793 train Það er líka hægt að sýna fram á að mínus u er ótvírætt ákvörðun fyrir hvert. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00010 69707 74331 train Af þessum tíu frumsemdum leiða þrjár mikilvægar reglur. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00011 75385 82632 train Í fyrsta lagi að ef ég margfalda eitthvað stak í vigurrúminu með núll að þá fæ ég núll vigurinn. Í öðru lagi, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00012 83195 90602 train ef ég margfalda stakið núll með fasta nú þá fæ ég núllvigurinn, og í þriðja lagi, þá +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00013 90962 95338 eval ef ég er með mínus u þá er ég með það sama og ef ég segi mínus einn sinnum u. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00014 95974 106757 train Þessar þrjár reglur, leiða sem sagt beint af þessum hérna, tíu frumsendum. Við skulum prufa sjá aðeins hvernig við getum sýnt fram á að þetta hér gildi með því að nota þessar tíu frumsendur. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00015 110376 118701 train Ókei við ætlum að sýna k sér núll fasti sem núll sé núll stakið byrjaði með hérna fasti sinnum núll ókei, byrja á að nota reglur númer fjögur +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00016 119141 126340 train hún segir að ef ég legg við núll stakið þá er ég ekki breyta neinu þannig að k sinnum núll tók k sinnum núll prósenta toll til reglna númer fjögur, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00017 127018 127840 train nú þá +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00018 128415 135269 train beitum við fyrir okkur reglur númer fimm sem segir að nú er þetta skrifað sem summu af tveimur stökum u og mínus u. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00019 135944 137621 train Þannig að seinna núllið hérna +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00020 138199 143098 train þetta hér get ég skrifað sem k sinnum núll plús mínus k sinnum núll. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00021 145710 158751 train Þannig ég legg þetta hérna við nú regla númer þrjú segir mér að það skiptir ekki máli í hvaða röð ég legg þetta saman, þannig ég segi k sinnum núll plús k sinnum núll og legg svo við það mínus k sinnum núll. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00022 160276 161756 train Þetta er regla númer þrjú +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00023 162859 171923 train og regla númer sjö segir mér að ég má taka fasta út úr sviga hérna í fyrri sviganum þannig ég segi k sinnum núll plús núll, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00024 172831 176056 eval plús mínus k sinnum núll þetta er regla númer sjö +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00025 177173 184817 dev Og regla númer fjögur, segir mér að þegar legg núll við þá er ég ekki breyta neinu þannig að eftir að sama og k sinnum bara núll, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00026 185173 186992 train plús mínus k sinnum núll, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00027 189346 195074 train og þá stendur hérna k sinnum núll plús mínus k sinnum núll, það er einmitt núll samkvæmt reglu fimm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00028 195822 203080 train Þannig við erum búin að sýna að fasti sinnum núll sé núllstakið. Alveg sama hvaða stak þetta er, hvaða vigur þetta er, í hvaða vigurrúm sem er. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00029 204203 207939 train Við skulum prufa sjá dæmi um hvernig svona vigurrúm getur litið út. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00030 211112 219362 train Nú eitt dæmi vigurrúm alveg klassískt dæmi er r í þriðja þetta er vigurrúm er þriðja eru allir þriggja staka vigrar og við eigum að vinna með þetta mikið í vetur. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00031 222080 235075 train Maður þarf að skilgreina hvað maður meinar með samlagningu. Þar eru bara samlagning eins og við höfum séð á vigrum. Maður þarf að skilgreina hvað menn meina með margföldum fasta og þar ætlum við að nota skilgreiningunni eins og við höfum haft hana margfölduð með fasta og margfalda öll stök yfir vigra með fastana. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00032 235500 239954 train Nú svo þarf maður að skoða hvort þetta séu þau tíu atriði gilda. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00033 243250 259269 train Skoðum hérna til dæmis að við með tvö, tvo, þrjá vigra í r í þriðja þá þarf summan af þeim líka að vera r í þriðja og það gildi sannarlega má ekki skipta máli í hvaða röð ég legg saman og það gildir um sýnt að regla númer þrjú gildi fyrir þriggja staka vigra. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00034 259814 264303 dev Nú það er til núllvigur núllvigurinn í r í þriðja er núll, núll, núll +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00035 265216 273380 train og svo framvegis. Allar þessar reglur sem gilda fyrir vigra í r í þriðja, þannig þetta er vektorrúm. Raunar getum við sagt að, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00036 274730 281255 train raunar bara við getum sagt að r í ennta er vigurrúm þar sem n er einhver tala stærra eða jafnt og einn. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00037 282738 289884 train Ókei þannig þetta er þessi klassíska vigurrúm og þetta höfum við verið að vinna svolítið með. En hvað getur þetta verið annað? Við skulum prófa að sjá dæmi. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00038 292819 296269 train Skoðum hérna mengi sem ég ætla að kalla p n þar sem n er einhver tala stærra eða jafnt og núll. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00039 296848 307415 train Þetta eru mengi á margliðum af stigi í mesta lagi n, köllum, getum kallað eitt stak p, sem er þá a núll plús a einn sinnum t, og svo framvegis upp a n sinnum t í ennta. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00040 308459 313651 train Ókei, stuðlarnir a núll af einn. Við skulum láta þá bara að vera fasta í þessu tilfelli. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00041 314309 317576 train Nú hvað er með stigið af margliðunum, skoðum það aðeins betur. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00042 319144 339564 dev Nú ef við erum með bara p af t jafnt og a núll, sem er ekki núll, þá erum við með núlltastigs margliðana, ef við erum með a núll plús a einn sinnum t þá erum við með fyrsta stigs margliðana hér má a núll alveg vera núll. Ef við erum bara með núll, p af t jafnt og núll. Þá kallast það núllmargliða. Þetta er einmitt stakið núll í þessu vektorrúmi. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00043 340192 343257 train Nú við þurfum að skilgreina líka samlagningu og margföldun með fasta. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00044 345064 358262 train Segjum að við séum aðra margliður q sem stuðlar að b núll b einn og svo framvegis, samlagning og p og q er þá skilgreind þannig að maður leggur saman alla stuðlana á sama, sem er við sama veldi á t. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00045 358600 362509 train Þannig a núll plús b núll, a einn plús b einn sinnum t og svo framvegis. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00046 363088 370201 train Og margföldun með fasta ef ég margfalda p með einhverjum fasta c, þá er ég að margfalda bara hvern lið fyrir sig með fastana. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00047 370961 372500 train Nú þetta +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00048 373413 377985 train þetta p n hérna sem er mengið af öllum margliðum, þetta er vektorrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00049 379560 389225 train Ókei af hverju er þetta vektorrúm? Þetta uppfyllir öll þessi tíu skilyrði með þessari skilgreiningu og margföldun og samlagningu þá uppfyllir þetta öll skilyrði, skulum prófa að kíkja. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00050 391230 394427 train Nú við vorum búin að sjá að þar til eitthvað núll stak. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00051 395903 400824 train Það var bara margliðan jafnt og núll þá sjáum að við leggjum hana við aðra margliðu þá fáum við aftur sömu margliðuna. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00052 401737 402422 train Nú, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00053 403086 409101 train ef ég legg saman tvær margliður af stigi n nú þá áfram með margliðu af stigi n +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00054 409605 414935 train þanng regla númer eitt gildir það skiptir ekki máli í hvaða röð ég legg margliðana saman +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00055 415608 418543 train einfaldlega vegna þess að það skiptir ekki máli í hvaða röð ég legg rauntölur saman. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00056 419732 427324 eval Skoðum hérna það skiptir ekki máli hvort sé standi a núll plús b núll eða b núll plús a núll. Það gefur okkur það sama eiginleika, rauntölurnar sem gefa okkur það +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00057 428422 436911 train nú tökum til dæmis síðasta skilyrðið hérna ef við margföldum margliðum með einum þá verð ég að margfalda alla stuðlana með einum ég sem sagt fæ sömu margliðuna aftur. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00058 438101 446605 dev Ókei þannig að öll þessi tíu skilyrði uppfyllt. Nú erum við komin með mengi af öllum margliðunum af stigi, í minnsta lagi n og það er vigurrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00059 449211 450682 dev Við skulum skoða fleiri dæmi. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00060 452716 458281 train Við getum það ekki til dæmis mengið af öllum raungildum föllum sem eru skilgreind á einhverjum bili. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00061 461656 468764 dev V er nú mengi allra raungildar falla sem er skilgreind á d. Ég gæti til dæmis verið þau föll sem eru skilgreind af öllum rauntölum. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00062 469351 472129 train Og við skilgreinum summu tveggja falla á eftirfarandi hátt: +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00063 473319 476470 train við leggjum saman völlinn margföldurum upp fasta á þennan hátt. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00064 477324 480319 train Nú er þetta v vektrorrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00065 489487 497269 train Það uppfyllir öll þessi tíu skilyrði og þar var skoða í gegnum öll tíu atvik séu uppfyllt fyrir föll. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00066 498394 502764 train Nú við skulum snúa okkur að öðru skyldu hugtaki sem hlutrúm +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00067 503572 507742 train og við skulum byrja, við höfum talað áður en hlutrúm, við sklum ber að skilgreina hvað er meinum við með hlutrúm núna. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00068 510764 529644 dev Við segjum að h sé hlutrúm í vektorrúmi v ef að núll viðvörun v er í h og ef að ef u og v er í h þá þarf summan af þeim líka væri h og ef við erum með vigur í h og eitthvert fast af c þá þarf c sinnum vigurinn að vera í h. Ókei við höfum séð þetta áður +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00069 530250 535102 train skilgreiningu á hlutrúm. Þetta er alveg eins og áður nema nú er h hlutrúm í vektorrúminu v. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00070 536184 541847 train Og nú erum við komin með víðari skilningi hvað vektorrúm er. Við skulum prófa sjá dæmi. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00071 545240 553975 train Nú mengið af margliðum c sem sagt við erum ekki með efri mörk á hver hérna veldið var meira, bara p ekki p n eins áðan með rauntölu stuðla, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00072 554879 558149 train samlagningu og margfeldi með fasta skilgreind eins og bara fyrir föll. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00073 558975 561974 train Þá er p hlutrúm í mengi allra raungilda falla. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00074 563566 566975 train Þannig þarna erum við komin eitt hlutrúm í öðru vektorrúmi. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00075 567419 571181 train Og sjáið þetta er sjálft þetta er þá sjálft vektor hlutrúmið. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00076 571717 582027 train Ókei, einnig getum við sagt að p n þar sem við erum með margliða stigi í mesta lagi n það er hlutrúm í mengið af öllum +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00077 583075 588182 eval margliðum. Stundum vektor rúminu sem inniheldur allar margliður. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00078 592248 595057 train Nú það er ágætt að skoða líka eitthvað sem er ekki hlutrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00079 595914 596748 eval Við skulum taka dæmi. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00080 598779 613298 eval Dæmi um eitthvað sem er ekki hlutrúm það er r í öðru er ekki hlutrúm í r í þriðja. Sjáið ekki í r í þriðja en aftur á móti, ef ég tek hérna vigur, þriggja staka vigur þar sem þriðja stakið er alltaf núll. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00081 614004 633926 train Nú þá er ég með hlutrúm í r í þriðja og við getum sagt að þetta hlutrúm hagi sér pínu eins og r í öðru. En þetta er ekki r í öðru. Þetta er hlutrúm r í þriðja. Sjáið r í öðru getur ekki verið hlutrúm í r í þriðja, einfaldlega vegna þess að stök r í öðru er ekki r í þriðja tveggja staka vigrar hérna +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00082 635028 636951 train er ekki þriggja staka vigrar. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00083 637846 639149 dev Ókei þannig þetta er ekki hlutrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00084 639793 640720 train Annað dæmi, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00085 645664 653416 train nú planið r í þriðja sem ekki inniheldur núll punktinn er ekki hlutrúm r í þriðja, þetta höfum við séð áður. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00086 653904 657147 train Sömuleiðis lína sem fer ekki í gegnum núll. Hún hefði ekki hlutrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00087 658107 667528 train Aftur á móti ef við sleppum þessu ekki þá myndum við sleppt þessu ekki. Sem sagt planið r í þriðja sem inniheldur núllpunktinn er hlutrúm r í þriðja. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00088 670914 680464 eval Nú hér skulum við skoða það dæmi um vigurrúm. Segjum að við séum með tvo vigra v einn og v tveir í vigurrúmi þá er span-ið af þessum tveimur vigrum hlutrúm í v. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00089 681173 689224 train Og við skulum sýna fram á þetta. Nú hvað þurfum við að sýna til að þetta sé hlutrúm. Í fyrsta lagi þá verður núllstakið að vera núllstakið í v, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00090 690807 691798 train á að vera í h. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00091 694139 709740 train Ókei er það tilfellið? Ja, ég má taka allar línulega samantektir sem ég vil af v einum og v tveimur, þannig ég segir núll sinnum v einn plús núll sinnum v tveir. Þá fæ ég núll stakið sem er sannarlega þá Í h sem er núll stakið v. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00092 710135 711990 train Ókei þannig það fyrsta gildir, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00093 712899 716513 eval ókei öðru lagi, já jú eigum við að segja í öðru og þriðja lagi +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00094 717183 717993 train taka þau saman? +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00095 720716 732325 dev Segjum að ég sé með tvö stök u og w sem er í h. Hvað gildir um þau? Þá gildir að u er hægt að skrifa sem línulega samantekt af v einum og v tveimur +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00096 733816 740024 train og w er líka hægt að skrifa sem línulega samantekt, bara einhverja aðra línulega samantekt af v einum og v tveimur. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00097 740797 742875 train Ég ætla að kalla fastana mína a b og c d. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00098 743457 748644 train Nú svo skulum við taka einhverja tvo fasta h og k sem eru sem bara rauntölufastar. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00099 753822 754660 train Þá er +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00100 756725 760337 train k sinnum u plús k sinnum h, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00101 761712 763014 train nei k sinnum h afsakið, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00102 764054 770871 dev K sinnum u fasti sinnum u plús h sinnum w ja, við skulum reikna út hvað þetta gefur okkur. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00103 773052 777139 eval Það lítur svona út, ef ég umraða stökunum þá fæ ég +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00104 778971 781413 dev k a plús h c +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00105 783152 784206 train sinnum v einn +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00106 785067 788366 train og k b plús h d +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00107 789181 800437 train sinnum v tveir. Nú sjáið þið þetta hér. Þetta er fasti sinnum v einn plús fasti sinnum v tveir, sem sagt línuleg samantekt á v og v tveimur sem sagt þetta er í span-inu af v einum og v tveimur. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00108 800951 802419 train Þannig þessi er í h. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00109 804727 810470 train Ókei þannig við erum búnir að sýna að h er hlutrúm í v. Alltaf þegar við erum með span af tveimur veigrum sem er í einhverjum vigurrúmi +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00110 810842 812104 eval þá erum við með hlutrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00111 812717 815066 train En athugið v einn og v tveir verða að vera í vigurrúmi. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00112 816275 818725 train Nú við skulum koma með enn eitt dæmi um vigurrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00113 823827 831092 train M m n við skulum hafa það nafnið á vigurrúminu. Þetta eru öll m sinnum n rauntölufylkir. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00114 831375 836783 train Og við ætlum að nota samlagningu og margföldun með fasta vera skilgreind eins og hefðbundinn hátt fyrir fylki eins og við höfum séð í vetur. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00115 837245 842302 train Þá uppfyllir þetta öll þessi tíu skilyrði sem þurfa væru uppfyllt og við erum með vektorrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00116 843192 845717 dev Þannig að dæmi um þetta gæti verið +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00117 846899 849149 train öll þrisvar sinnum fjögur fylki. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00118 851779 857568 train Öll þrisvar sinnum fjögur fylki saman gefa okkur vektorana eða öll tvisvar sinnum tveir fylki. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00119 859628 860768 train Það gefur okkur eitt vektorrúm +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00120 861787 865272 train og svo framvegis. Þannig að við erum komin með, núna eru vigrarnir okkar fylki. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00121 866578 869167 eval Það sem við kölluðum vigur í vigurrúminu er fylki. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00122 870144 876443 train Til dæmis er núll stakið eða eigum við að segja að við höfum núllstakið hér. En hvað er við að tala um? Við erum að tala um +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00123 877552 878571 train þrjár línur, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00124 879238 882731 dev og fjóra dálka, allt er þetta bara núll. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00125 883717 888821 train Þetta er núll stakið í m þrír fjórir vigurrúminu. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00126 890243 892241 eval Nú, nú kemur mikilvæg setning +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00127 895457 911745 train ef v einn og v tveir upp í v p eru vektorrúm v þá er span-ið af v einum upp í v p hlutrúm í h. Þetta er svolítið eins og í dæminu sem við sáum áðan. Við köllum þetta hlutrúm, hlutrúmið span-nað af v einum v tveimur upp í v p. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00128 913403 916293 train Ókei prufum að sjá hvernig við getum notað þetta, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00129 917210 918019 train sjáum dæmi. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00130 923841 929346 train Segjum að h sé mengi allra vigra af þessari gerð hérna þetta eru sem sagt vigur í r í fjórða. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00131 930947 932798 train Í rauninni ætti ég að setja hérna t svona +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00132 933820 937970 train og a og b eru einhverja rauntölur. Og svo er spurt er þetta hlutrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00133 943144 959375 dev Nú ég ætla að nota setningu eitt til að svara spurningunni ég ætla að segja: ókei vigurinn hérna er a mínus þrjú b, b mínus a, a og b þetta get ég skrifað sem línulega samantekt af vigrunum einn mínus einn, einn og núll sinnum a, +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00134 960255 964532 train plús vigurinn mínus þrír einn núll og einn. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00135 965961 967890 train Þetta er sem sagt einhver vegur u +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00136 968493 980653 train plús einhver vigur v sinnum b línuleg samantekt af u og v. Nú setningin segir að span-a þessum tveimur vigrum er þá hlutrúm í r í fjórða. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00137 983099 988783 train Þetta er línuleg samantekt á tveimur vigrum er í fjórða. Þess vegna er þetta hlutrúm. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00138 993666 996211 train Ókei það verður sem sagt það eru fleiri dæmi um +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00139 997451 1007922 train hlutrúm og vigurrúm í fyrirlestraglósunum af bókinni og ég hvet ykkur til að skoða þetta, til dæmis eitt skemmtilegt dæmi um eitthvað skrýtið við hverjum sem er aðeins öðruvísi en við erum vön. +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28_00140 1009340 1010802 train Segjum þetta gott í bili hérna. diff --git a/00008/596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28.wav b/00008/596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d75391a9006875d865308afc4dfa99a8745ff43c --- /dev/null +++ b/00008/596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:14926999228ea4f3d175ed3cbc57cb95c445e226884b8a510d82e88853daeb7b +size 32399532 diff --git a/00008/6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5.txt b/00008/6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..cde2401f170e67d9759123175626ab0f18c5c6bd --- /dev/null +++ b/00008/6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5.txt @@ -0,0 +1,139 @@ +segment_id start_time end_time set text +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00000 1110 14279 train Ókei, við ætlum að skoða hérna fylkjajöfnuna a ex jafnt og bé, við erum í kafla eitt fjögur. Og við ætlum að skoða, sem sagt, línulega samantekt af vigrum sem margfeldi fylkis og vigurs, við skulum skoða hérna skilgreiningu. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00001 17716 26149 train Við látum a vera emm sinnum enn fylki, sem sagt a, við getum skrifað þetta líka sem a er stak í rauntölur enn emm kross enn, ég ætla að skrifa þetta skýrar, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00002 29440 37359 train emm kross enn. Það þýðir emm sinnum enn fylki og stökin í fylkinu eru rauntölur. Ókei, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00003 42984 58524 train dálkavigrarnir í a við köllum það a einn, a tveir og svo upp í a enn. Og við látum ex vera enn sinnum einn vigur, sem sagt: ég hefði getað skrifað ex er stak í err í ennta, þá er þetta dálka vigurinn með enn stökum. Margfeldi a á ex, sem sagt a +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00004 59264 63222 train sinnum ex er þá línuleg samantekt á, [HIK: tekt] af dálka vigrum a, þar sem +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00005 64128 70697 train stuðlarnir í línulegu samantektinni eru stökin í ex í réttri röð, og við skrifum hérna fyrir neðan: a ex, það er hérna, læt a +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00006 71792 76051 train einn fer á fyrsta dálkinn og a tveir vera annan dálkinn, a enn vera enn-ta dálkinn, og þegar ég margfalda +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00007 77138 90066 train saman svona fylki við vigur, þá fæ ég ex einn, fyrsta stakið hér sem er fyrsti vigur plús ex tveir sinnum a tveir og svo framvegis upp í ex enn sinnum a enn. Við sjáum sem sagt að þetta hérna er línuleg samantekt af vigrunum a. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00008 91120 92799 train Skulum prufa að sjá dæmi þar sem við margföldum saman. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00009 96725 102575 dev Ókei, mörg ykkar hafa eflaust séð áður fylkjamargföldun og hugsa kannski næsta svona. Þessi hérna dálkur, ó, skulum aðeins skipta hérna. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00010 105713 106313 train Maður segir +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00011 108043 109603 train þessi lína sinnum +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00012 110463 113733 train þessi dálkur og við fáum: +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00013 115459 125120 train einu sinni fjórir plús tvisvar sinnum þrír mínus einu sinni sjö og svo í neðri línunni, segum við seinni línan sinnum dálkurinn og við fáum núll +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00014 125951 130061 train sinnum fjórir mínus fimm, sinnum þrír plús þrisvar sinnum sjö. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00015 131455 134784 dev Ókei, reiknum út úr þessu, þá fáum við þrír og sex, sí svona. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00016 136758 146299 train Ókei, sum ykkar hafa séð þetta, ekkert endilega allir þar sem að skilgreiningin hér fyrir ofan segir aftur á móti er: að ef við ætlum að margfalda saman svona fylki við vigur, þá ætlum við nota, hérna, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00017 147711 150471 dev hugsa um þetta sem línulega samantekt af dálka vigrinum í fylkinu. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00018 151700 157580 train Sem sagt ætla ég að segja: fjórir sinnum einn núll vigurinn, plús þrisvar sinnum þessi vigur, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00019 159942 161861 train plús sjö sinnum þessi vigur, sí svona. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00020 165727 169806 train Og svo prufum við að margfalda vigrana með tölunum. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00021 173361 174292 dev Og það tókst, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00022 175920 185281 train og svo leggjum við saman vigrana og við fáum: fjórir plús sex mínus sjö eru þrír, og núll mínus fimmtán plús tuttugu og einn eru sex, sí svona. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00023 186449 189179 train Fáum sem sagt það sama hérna að sjálfsögðu með þessum tveimur aðferðum. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00024 191243 195953 dev Við erum sem sagt að hugsa margfeldið af fylki við vigur sem línulega samantekt af dálkavigrunum í fylkinu. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00025 197973 200253 train Ókei, setjum þetta nú í samhengi við það sem við höfum gert áður. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00026 203758 206156 train Ókei, skoðum hérna jöfnuhneppi sem okkur er gefið nú höfum við +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00027 207133 211394 dev áður séð að við getum sett þetta jöfnuhneppi fram sem aukið fylki. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00028 213044 216373 train Það mundi líta svona út með, hérna, dálkana hérna og +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00029 217373 221873 train hægri hliðin hérna er, síðasti dálkur, stundum gerir maður svona línuna hérna á milli, maður getur líka alveg sleppt því. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00030 222848 224167 train Þannig að lausnin á þessu +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00031 225264 232612 eval um, lausnina á þessu jöfnuhneppi hérna finnum við með að gera einfaldar línuaðgerðir á aukna fylkinu og finnum lausnina. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00032 234222 238691 dev En önnur leið til að skoða nákvæmlega sama jöfnuhneppi mundi vera að skoða þetta sem fylkjajöfnu. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00033 240966 245855 train Fylkjajafna myndi líta svona út: a ex er jafnt og bé, a er þetta fylki ex er ex einn jafnt og ex tveir þrívigurinn +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00034 246783 248643 train og bé er hægri hliðin í vigri núll einn fjórir. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00035 251264 252943 train Nú, þetta, þessi fylkjajafna a ex er jafnt og bé, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00036 254336 261569 train eru nákvæmlega sömu lausnir og jöfnuhneppið hérna og við finnum lausnir á þessari fylkjajöfnu með að skoða lausnina hérna í aukna fylkinu. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00037 263600 266961 train Nú, önnur leið til að skoða nákvæmlega sama vandamál er að setja upp vigrajöfnu. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00038 268536 268985 train Það myndi líta svona út +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00039 272435 275675 train þ Fylkja, vigrajafnan, nei, vigrajafnan lítur þá sem sagt svona út: +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00040 276480 282538 train ex einn sinnum fyrsti dálkavigur plús ex tveir sinnum annar dálkavigur plús ex þrír sinnum þriðji dálkavigur er jafnt og hægri hliðin í jöfnunni. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00041 284089 285767 train Þetta, þessi hérna framsetning, þessi, þetta hérna, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00042 287711 292151 train þessi vigrajafna er fullkomlega jafngild þessari hérna línu, hérna, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00043 293711 294041 train jöfnuhneppi. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00044 296983 312065 eval Afsakið, hljóðið aðeins að stríða mér, en tökum þetta. Hérna, skoðum þetta aðeins. Þetta hérna er línuleg samantekt af dálka vigrinum í a. Þannig að ef þessi hérna vigur sem er hægra megin er línuleg samantekt af þessum hérna vigrum þá hefur +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00045 312959 313680 train þetta hérna jöfnuhneppi +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00046 314495 318064 dev lausn og öfugt, ef það er til lausn á jöfnuhneppinu hérna. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00047 318975 323894 train Þá er hægt að skrifa vigurinn bé sem línulega samantekt af dálkavigrunum í a. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00048 324735 325485 train Skulum skrifa þetta niður. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00049 327350 338360 dev Við erum að tala um tilvist lausnar á jöfnu a ex jafnt og b og við segjum: jafnað a ex jafnt og bé hefur lausn þá og því aðeins að bé er línuleg samantekt af dálkum a. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00050 341720 344992 train Spurningin er bé +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00051 346526 351898 train í spaninu af vigrinum a einn, a tveir og svo framvegis upp í a enn. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00052 355161 360350 train Rifjum upp hvað þýðir að vera í spaninu, það þýðir: er hægt að skrifa bé sem línuna samantekt af vigrinum a? +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00053 361216 363584 dev Þessi spurning er algerlega jafngild spurningunni: +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00054 366574 370865 train er jöfnuhneppið a ex jafnt og bé, fylkjajafna a ex jafnt og bé samkvæm? +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00055 376454 385637 train Ókei, við skulum nú snúa okkur að annarri, kannski aðeins erfiðari spurningu. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00056 386432 386942 train Skulum prufa að skoða dæmi. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00057 388762 394372 train Spurningin er: er a ex jafnt og bé samkvæmt, sem sagt er til lausn, fyrir öll möguleg bé, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00058 395776 399704 train ef a fylki lítur svona út? Og sjáðu nú skrifaði ég aðeins vitlaust, leiðrétta þetta hérna. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00059 400639 408019 train A fylkið er bara svona, tökum þennan út, a er þessi ex þessi og bé þessi. En til að leysa fylkið +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00060 408959 412401 dev til að leysa jöfnuhneppið, fylkjajöfnuna, þá setum við upp aukið fylki: +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00061 414541 423151 train Setjum einn, þrír, fjórir, mínus fjórir, tveir og mínus sex, mínus þrír mínus tveir og mínus sjö, bé einn, bé tveir, bé þrír, sí svona. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00062 425654 428326 train Ókei, gerum einfaldar, fylkjaaðgerðir á þessu, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00063 429312 431891 train byrjum á til dæmis að fá núll í þessi hérna tvö sæti. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00064 432767 442336 train Þannig að við gerum hérna aðgerðina: fjórum sinnum lína eitt plús lína tvö í línu tvö og við gerum aðgerðina þrisvar sinnum lína eitt plús lína þrjú í línu þrjú. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00065 443766 445115 train Þá fáum við jafngilt +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00066 448060 453160 train aukið fylki sem að verður svona: einn, þrír, fjórir, bé einn, núll fjórir sinum þrír eru +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00067 454399 456528 train tólf plús tveir það eru fjórtán og fjórir sinnum fjórir eru +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00068 457711 459661 train sextán mínus sex það eru tíu og +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00069 461142 463483 dev fjórir sinnum bé einn eru fjórir bé einn plús bé tveir. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00070 464767 473706 train Og svo gerum við línu, margföldum línu þrjú með, nei línu eitt með þremur og þá eru þrír mínus þrír er núll, níu mínus tveir er sjö, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00071 476754 479036 train tólf mínus sjö eru fimm, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00072 480081 481252 train og þrisvar bé einn plús +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00073 482687 483677 train bé þrír. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00074 487098 489829 train Þá er næst á dagskrá að fá núll hér og við gerum +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00075 490624 492302 dev eina línuaðgerð í viðbót +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00076 493843 496874 train og eftir þessa aðgerð þá lítur fylkið mitt svona út. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00077 497663 499463 train Nú við getum aðeins tekið saman liði hérna í þessum hérna. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00078 500990 507350 train Og, það verður sem sagt hérna, við erum með þrjú bé einn mínus hálfur sinnum fjórir sem er bé tveir, og svo erum við með hérna mínus hálfur sinnum bé tveir, fjórum sinnum bé einn +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00079 508927 511475 train segi ég og ja tökum þetta bara saman. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00080 513043 514513 train Þá lítur þetta svona út, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00081 515456 516054 train og nú sjáum við, við erum með línu hérna neðst þar sem stendur: +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00082 517022 533850 dev núll, núll, núll og svo eitthvað og við getum hæglega valið okkur bé einn, bé tvo og bé þrjá þannig að þessi hérna stærð verði ekki núll. Og munið að ef við fáum línu sem stendur núll, núll, núll og svo eitthvað sem er ekki núll að þá er engin lausn. Það er sem sagt ekki alltaf til lausn á þessu jöfnuhneppi. Skrifum þetta niður, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00083 538405 539544 train getum valið +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00084 541475 542885 train bé einn, bé tveir og bé þrír, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00085 544975 549206 train þannig að bé þrír plús bé einn mínus hálfur bé tveir +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00086 550655 556716 train er ekki jafnt og núll. Svo a ex jafnt og bé +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00087 559429 560928 train er ekki samkvæmt +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00088 564193 564583 train fyrir öll bé. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00089 569076 571806 train Þannig að svarið okkar við upprunalega spurningunni er a ex jafnt og +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00090 572543 577133 dev bé samkvæmt fyrir öll bé? Fyrir þetta hérna a svarið er sem sagt +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00091 578799 598629 train nei. En við erum sem sagt búinn með, að svara upprunalegu spurningunni en sjáum nú hvað við getum fengið meira út úr þessu hérna dæmi. Við getum séð að nú vitum við hvaða skilyrði bé einn, bé tveir og bé þrír þurfa að uppfylla til þess að sé til lausn. Nefnilega þarf þessi hérna stærð að vera núll þá vitum við að það er til lausn. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00092 600929 606899 train Við skulum skrifa þetta hjá okkur. Við sem sagt, skilyrðin sem þurfa að gilda í bé einn, bé tvo, bé þrjá +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00093 607744 614763 train eru að bé einn mínus hálfur bé tver plús bé þrír verður að vera jafnt og núll. Þá er er hérna jöfnuhneppið +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00094 616121 619780 train samkvæmt. Þá er til lausn. Ókei, þetta segir okkur svo líka +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00095 620731 622649 eval að línuleg samantekt af +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00096 624158 631298 train dálkavigrunum í a, þau spanna nákvæmlega þetta hérna plan, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00097 632063 633383 train þetta er jafna plans. Þannig að +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00098 636830 637820 train allar mögulegar +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00099 641203 642583 train línulegar samantektir +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00100 649703 650634 dev af vigrunum, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00101 651903 655023 train a einn, a tveir, a þrír skulum kalla það það, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00102 656629 657229 dev þar sem +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00103 658559 660658 train að a einn er þessi dálkavigur +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00104 662015 663576 train og a tveir er þessi, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00105 665587 666457 train og a þrír er þessi þriðji. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00106 679095 679815 dev Gefa +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00107 681216 682115 eval vigur +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00108 684187 686047 dev sem liggur í þessu plani. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00109 696663 701253 train Við segjum að vigrarnir a einn, a tveir, a þrír spanni þetta plan. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00110 718725 721274 train Ókei, við erum nú tilbúin til að eftir þetta spjall getum við sett fram +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00111 722176 724304 eval mikilvæga setningu sem dregur þetta allt saman. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00112 725248 727557 train Við skulum umrita hana niður hérna. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00113 729467 740956 train Við erum með eitthvert fylkir a sem er rauntölufylki af stærð emm sinnum enn þá er eftir það, eftirfarandi staðhæfingar jafngildar: í fyrsta lagi fyrir sérhvern vigur bé í err í ennta +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00114 741759 752200 train hefur jafnan a ex jafnt og bé lausn. Þessi staðhæfing er sem sagt jafngild staðhæfingunni: Sérhvert bé í err í ennta er línuleg samantekt af dálkum a +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00115 753152 755192 train og svo er þetta aftur +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00116 756224 757602 eval jafngilt tveimur öðrum staðhæfingum. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00117 758399 762090 train En við skulum prufa fyrst að sjá hvort þessar tvær gildi um dæmi sem við vorum með hérna fyrir ofan. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00118 762879 765428 train Í fyrsta lagi: hvað vorum við með stórt fylki? +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00119 769125 772995 train Við vorum með a fylkið okkar er einn, tveir, þrír sinnum einn, tveir, þrír það er þrisvar þrír fylki. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00120 775634 777375 train Þannig hjá okkur, í dæminu +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00121 778240 792548 eval var emm jafnt og enn jafnt og þrír. Þá sögðum við, fyrir sérhvern vigur bé hefur jafnan a ex jafnt og bé lausn. Það var ekki satt í dæminu hjá okkur. Það var ekki alltaf til lausn, þannig að þessi hérna staðhæfing var röng, fyrir dæmið. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00122 793855 801296 dev Nú skulum við skoða næstu staðhæfingu, hún ætti þá líka að vera röng. Sérhvert bé í err í ennta er línuleg samantekt af dálkum a. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00123 802176 805985 train Og svarið við þeirri spurningu er nei, það er ekki hægt að búa til hvaða vigur bé +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00124 807326 809335 train úr dálkum fylkisins a. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00125 811177 812618 train Skoðum þá næstu staðhæfingu. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00126 815548 829500 train Dálkar a spanna err í ennta, hjá okkur í dæminu ætti þá a að, dálkarnir í a að spanna err í þriðja en það gerir þeir ekki vegna þess að þeir spanna plan sem liggur err í þriðja en þeir spanna ekki allt rúmið. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00127 830426 835196 train Þannig að svarið hjá okkur er nei, miðað við dæmið sem við tókum hérna á undan. Þá er það fjórða staðhæfingin, +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00128 836690 845418 train a hefur vendistuðul í sérhverri línu og við skulum aðeins skoða fylkið, færum okkur hérna til. Hérna er fylkið komið á +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00129 846207 847106 train rudda +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00130 848179 848929 train línustallgerð +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00131 849792 857591 train eða bara á línustallagerð afsakið, í hverri línu ef má ég sjá í þessu línu er þetta vendistuðull vegna þess að þetta er fyrsta stakið sem er ekki núll og það er núll hérna fyrir neðan. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00132 858525 865576 train Í annarri línu er þetta vendistuðull vegna þess að það er núll fyrir neðan, þetta er fyrsta stakið sem er ekki núll og það er enginn vendistuðull fyrir ofan. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00133 866559 868658 train Og í þessari línu er enginn vendistuðull. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00134 871846 872926 train Þannig að hérna er enginn vendistuðull. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00135 879615 884446 train Þannig að a hefur ekki í okkar dæmi fyrir ofan vendistuðul í sérhverju línu. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00136 885706 890985 train Ókei, þannig að þessar fjórar staðhæfingar eru alltaf annaðhvort sannar allar saman í einu eða engin af þeim er sönn. +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00137 894365 899585 train Þetta verður, þetta getur verið gagnlegt í því sem við skoðum í framhaldinu, segjum þetta gott í bili. diff --git a/00008/6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5.wav b/00008/6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ceeb182456e9c8ec530d9bd4085604d6685402c9 --- /dev/null +++ b/00008/6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:de3aadf05d7aedc7aa1e97242d07a77c9fc29d15ff8672a721f4981269bffb2a +size 28867870 diff --git a/00008/785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1.txt b/00008/785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..41f23372c7ad78476e6aecd41e2616e54fb43327 --- /dev/null +++ b/00008/785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1.txt @@ -0,0 +1,142 @@ +segment_id start_time end_time set text +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00000 2029 8870 train Ókei, í þessu myndbandi ætlum við að skoða ýmsa eiginleika sem ákveður hafa og við byrjum á að rifja upp gagnlega setningu. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00001 10759 20899 train Sem er setning númer tvö, að ef a þríhyrningsfylki, sem sagt núll fyrir neðan hornalínuna, þá er ákveðan af a margfeldi hornalínustaka a. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00002 21100 22269 train Þessa setningu höfum við séð áður. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00003 22710 23850 train Nú bætum við við setningu. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00004 25969 34889 train Og hún fjallar um hvernig áhrif hefur það á ákveðu fylkis að við gerum þessa einföldu línuaðgerðir sem við höfum lært þegar við erum að ryðja fylki. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00005 35469 42929 train Nú, það kemur í ljós að í fyrsta lagi, þá ef við erum að leggja eina línu við aðra línu þá breytum við ekki ákveðunni. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00006 44530 51094 train Og í öðru lagi, þá ef við skiptum á tveimur línum í fylki, nú þá erum við að breyta formerkinu á ákveðunni. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00007 51464 57170 train Sem sagt, ákveðan af nýja fylkinu með, þar sem við erum búin að býtta tveimur línum er mínus ákveðan af fylkinu sem við vorum með. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00008 57170 66709 train Og svo í þriðja lagi, ef við margföldum eina línu í fylkinu með einhverjum fasta k, þá jafngildir það að margfalda ákveðuna með fasta ká. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00009 68109 71680 train Ókei, við ætlum að nýta okkur þessar setningar hérna í að reikna nokkur dæmi. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00010 72639 80269 train Byrjum á að segja hérna erum við með, með ákveðu fylkis a sem ég ætla að reikna og a er þetta fylki sem er gefið hér. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00011 82209 94189 eval Nú, þá segir setningin á undan okkur að ég tek ákveðuna af a, þá fæ ég það sama og ef ég tek ákveðuna á þessu hérna fylki a þar sem ég er búinn að gera einhverjar línu aðgerðir. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00012 94689 106510 dev Segjum til dæmis, hérna væri skynsamlegt kannski að gera línu [UNK] tvisvar sinnum lína eitt plús lína tvö í línu tvö og aðgerðina lína eitt púsl lína þrjú í línu þrjú. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00013 107049 119510 train Gerum þessar tvær ákveður, aðgerðir, þá fæ ég fylkið sem sést hér, sést hér, og það sem meira er að ákveðan af fylkinu mínu a er sú sama og þessa nýja fylki. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00014 120469 127109 train Ókei, svo getum við sagt ég ætla að prufa að skipta um á línu eitt, tvö og þrjú í þessu fylki. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00015 127640 139189 train Þá fæ ég ekki sömu ákveðu heldur neikvætt, negatíva, ákveðuna sem ég var með, þannig að einn mínus fjórir, tveir og svo lína númer þrjú er núll, þrír tveir og núll, núll, fimm. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00016 140079 143689 train Og sjáið þið, hérna er ég komin með mínus ákveðuna af þessu hérna fylki. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00017 144009 146909 train Ákveðan af a er sem sagt mínus ákveðan af þessu fylki. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00018 148120 162389 train Ókei, hér er ég búin að koma þessu á form sem er, þetta er hornalínufylki, þannig að ég get auðveldlega reiknað út ákveðuna, ákveðan er nefnilega mínus, er þessi hérna mínus, og svo sinnum einn sinnum þrír sinnum fimm. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00019 163699 165199 train Ákvarðan er sem sagt mínus fimmtán. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00020 167469 176780 eval Í staðinn fyrir að brjóta þetta niður í þrjár, eða tvær af því það er núll hérna, tvær, tvisvar tveir ákveður, þá getum við gert þessa einföldu línuaðgerðir og fundið ákveðuna þannig. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00021 177650 178729 dev Við skulum skoða fleiri dæmi. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00022 182589 192000 train Ókei, við erum með fjórum sinnum fjórir fylki það mundi, ef ég ætla að reyna að reikna ákveðuna fyrir það, [UNK] þá að reikna fjórar þrisvar þrír ákveður, sem getur tekið sinn tíma. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00023 192449 196579 train En við reynum frekar bara að einfaldlega þetta, nota, aðgerðirnar, setninguna sem við þekkjum. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00024 197770 204050 train Ákveðuna fyrir fylkið a, hún er sú sama og ákveðan af fylkinu þar sem ég er búinn að gera hæfilegar línuaðgerðir. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00025 204219 209019 train Nú, í fyrsta lagi þá sé ég með tveir mínus átta, sex og átta hérna fyrir, í fyrstu línunni. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00026 209059 210620 train Þannig að ég ætla að taka tvistinn út fyrir sviga. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00027 210858 225837 train Sem sagt, tvisvar sinnum ákveðan af einn mínus fjórir, þrír og fjórir, þrír mínus níu, fimm og tíu, sjáið ég breyti engu í línum tvö, þrjú, fjögur, sisvona. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00028 226123 238699 train Ókei, svo ætla ég að leggja línu eitt hæfilega oft við línur tvö, þrjú og fjögur og þá enda ég með fylki sem lítur svona út. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00029 238699 250530 eval Og nú er við komin með, nánast komin með fylki sem er hornalínufylki, þurfum eina aðgerð í viðbót, við þurfum að draga hálfu sinnum línu þrjú frá línu fjögur. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00030 250732 264942 train Ég smelli í þá aðgerð, þá fæ ég einn mínus fjórir, þrír, fjórir, núll, þrír, mínus fjórir, mínus tveir, núll, núll, mínus ex og tveir, núll, núll, núll og einn, sisvona. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00031 265099 268819 train Og núna get ég reikna ákveðuna bara með að leggja saman, margfalda saman, hornalínustökin. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00032 269670 273709 train Tvisvar sinnum einn sinnum þrír sinnum mínus sex sinnum einn. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00033 274779 277449 train Fáum svo mikið sem mínus þrjátíu og sex, sisvona. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00034 278589 292629 train Ókei, munið þið að ef maður margfaldaði með, fylkið með fasta, það er að segja, maður margfaldaði eina línu í fylkinu með fasta, að þá er það það sama og margfalda ákveðuna með fasta. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00035 293509 294879 train Það er [UNK] reglan sem við notum hér. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00036 294889 305930 train [UNK] segjum að nýja fylkið okkar sé bé, þá erum við að hugsa hvernig er það miðað fylkið a, hvernig það var, þá sjáið þið að [UNK] margfaldað með sama fasta ká hérna. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00037 307459 313259 train Það er einmitt það sem við gerum hérna, við sögðum: ákveðan af a er jafnt og ká sinnum ákveðan af bé. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00038 314509 322319 train Æ, afsakið, ég ætla að halda mig við að gamla fylkið mitt hét a, þetta fylki sem ég byrjaði með hét a, þá [UNK] ká sinnum hérna, ká sinnum fylkið a. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00039 322904 328079 train Hérna vorum við í raun og vera að margfalda með, fylkið hérna, a með hálfum. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00040 328620 331660 eval Það svarar til þess að margfalda þá hina ákveðuna með tveimur. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00041 332569 336301 dev Ókei, vona að þetta hafi ekki verið ruglingslegt. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00042 336910 339079 train Nú prufum við að skoða nokkrar eiginleika í viðbót. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00043 341029 356837 train Og áður en við förum í næsta hluta þá ætla ég að benda ykkur á hérna þegar við vorum að ryðja fylki, til að sjá betur út ákveðan var, þá förum við ekki alla leið á línustallagerð, það er að segja, við þurfum ekki að láta fyrsta stak í hverri línu vera einn, það má vera hvaða tala sem er margföldum við bara saman hornalínustök. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00044 357470 364850 train Þannig að það sem við þurfum í raun og veru bara að gera er að leggja saman línurnar hæfilega oft til að komi núll hérna undir, núll hér undir og hér undir. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00045 365470 371438 train Það sem við þyrftum mögulega að gera líka er að við þyrftum að kannski að skipta á tveimur línum til að þetta væri mögulegt, til að þetta gæti litið svona út. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00046 372118 376019 train Og þetta er grunnurinn í næstu setningu, næstu staðhæfingu hérna. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00047 378259 388766 train Ókei, köllum nú fylkið u, hérna, þegar við erum búnir að koma sem sagt a á línustallagerð þannig að [UNK] af fyrsta staki í hverri línu þarf ekki að vera núll, eða þarf ekki að vera einn, fyrirgefið þið. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00048 389088 390659 train Við ætlum að kalla það fylki við fáum u. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00049 391459 406384 train Ókei, ef við þyrftum að skipta r sinnum á línum til að fá fylkið u, þá er ákveðan af a jafnt og mínus einn í veldinu r, sem sagt mínus einn sinnum fjöldinn af skiptum sem við þurftum að skipta á línum, sinnum margfeldi vendistuðla u. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00050 407000 408133 train Ef a er andhverfanlegt. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00051 408300 412329 train Athugið, ef að a er andhverfanlegt þá er vendistuðull í hverri línu. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00052 413259 418910 train Ókei, og annars er það núll ef a er ekki andhverfanlegt, sem sagt annars er ákveðan núll. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00053 419720 440420 train Sjáðu, út úr þessu fáum við líka að ef ákveðan er ekki núll, þá erum við með vendistuðul í hverri einustu línu, það þýðir að þá hlýtur að vera til lausn á fylkja jöfnunni a, ex jafnt og núll og þar með er a andhverfanlegt. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00054 440503 442324 train Við skulum skrifa þetta hjá okkur. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00055 444410 450810 train Sjáið þið, ef við hefðum verið með enn sinnum enn fylki a þá er það andhverfanlegt þá og því aðeins að ákveðan sé, af a sé núll. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00056 451500 459189 train Og sjáið þið, ef við erum með vendistuðul í hverri línu og vendistuðullinn er í hornalínunni, þá þegar margfölduðum saman vendistuðlana þá fáum við eitthvað sem er ekki núll. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00057 459819 468870 train Sem sagt, já hérna stendur óvart sama sem, ekki jafnt og núll, mikilvægt! +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00058 473310 477339 train Mikilvægt að hafa þetta, ákveðan er sem sagt, ef ákveðan er ekki núll þá er fylkið andhverfanlegt. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00059 478199 489540 train Ókei, ef það er vendistuðull í hverri einustu línu og, það er, þeir eru í hornalínunum, þá vitum við að það er til nákvæmlega í lausn og þá vitum við líka að ef við margföldum saman hornalínustökin þá fáum við eitthvað sem er ekki núll. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00060 490170 494729 dev Sem sagt, þetta helst í hendur hvort til sé lausn á jöfnunni a, ex jafnt og bé. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00061 497360 501131 train Helst í hendur við það hvort að þetta fylki hér er andhverfanlegt. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00062 501209 506133 train Það er að segja, í þeim tilfellum þar sem við erum með enn sinnum enn fylki. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00063 506819 508197 train Við skulum prufa að skoða dæmi. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00064 510339 515209 train Hérna kemur dæmi, er til lausn á jöfnunni a, ex jafnt og núll ef a þetta fylki sem er gefið hér? +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00065 515289 520179 train Og við ætlum að svara þessu með að spá í ákveðuna, við ætlum að reikna ákveðuna fyrir fylkið a. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00066 521218 529990 dev Nú, ákveðan er, við getum séð að við erum, við ætlum að fara hérna eftir fyrsta dálki, en það er ekki núll hérna í neðstu línu við ætlum að redda því. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00067 529990 547348 train [UNK] segja, ákveðan af a er það sama og ákveðan af fylkinum núll, einn, tveir mínus einn, tveir, fimm mínus sjö, þrír, núll, þrír, sex, tveir og svo ætla ég að taka línu tvö og þrjú og leggja saman og ég fæ núll, núll, mínus sjö plús fjórir mínus þrír og þrír mínus tveir eru einn. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00068 547348 550462 dev Þess, þetta hérna fylki hefur sömu ákveðu. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00069 550462 552912 train Ókei, nú ætla ég að demba mér í að [UNK] þetta niður. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00070 552912 555747 train Ég ætla að fara eftir fyrsta dálki af því að þar eru þrjú núll. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00071 555747 564707 train Ég segi plús mínus tveir, mínus tvisvar sinnum, ákveðan af því sem er eftir er ég búin að strika allt í línu og dálkinn í tvistinum. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00072 564707 566199 train Hafa þetta bara fjólublátt? +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00073 566199 572950 train Einn, tveir, mínus einn, þrír, sex tveir, núll, mínus þrír og einn, sisvona. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00074 572950 578570 train Og hér gætum við farið í línuaðgerðir aftur og af hverju skellum við okkur ekki bara í það? +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00075 578657 584903 train Mínus tveir sinnum, ég ætla að draga línu eitt þrisvar sinnum frá línu tvö. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00076 585801 594273 train Þá fæ ég einn, tveir, mínus einn, núll, núll og fimm, núll mínus þrír og einn, sisvona, og nú getum við skellt okkur beint í að reikna. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00077 595015 613814 train Ef við getum annaðhvort býttað á tveimur línum eða ég ætla að skrifa bara mínus tveir sinnum einn, [UNK] þessum dálki, sinnum ákveðan af þessum hérna einfalda gaur og þetta verður þessi sinnum þessi, núll mínus, mínus þrír sinnum fimm. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00078 614183 620137 train Við fáum sinnum fimmtán, þetta verða mínus þrjátíu. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00079 620163 639366 train Og þá getum við svarað spurningu [UNK], við getum ekki sagt hver er lausnin enda er ekki spurt um það, hvernig við getum sagt ákveðan er ekki núll, þannig að, svo já, til er lausn á a, ex jafnt og núll, sisvona. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00080 641499 643991 train Ókei, skoðum nú þrjár reiknireglur. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00081 645665 660232 train Ókei, við erum með tvö fylki a og bé sem eru enn sinnum enn fylki og við erum með einhvern fasta sé, einhvern rauntölufasta, þá er ákveðan af a bylt það sama og ákveðan af a og það er ljóst að ef við hugsum út frá að við getum alveg unnið eftir fyrstu línu eins og fyrsta dálki. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00082 660232 662280 train Ákveðurnar myndu verða þær sömu. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00083 663026 669541 train Ókei, þannig að hérna þyrfti maður bara að setja upp tvö fylki og reikna út, að, sjáum að við fengjum það sama, ef maður ætlaði að sýna fram á að þetta væri rétt. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00084 670130 676125 train Í öðru lagi, þá gildir að ef við erum með ákveðuna af margfeldi tveggja fylkja þá er það sama og margfeldi ákveðnanna. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00085 676238 680322 train Sem sagt, ákveðan af a sinnum bé er jafnt og ákveðan af a sinnum ákveðan af bé. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00086 680737 684918 train Og hér þyrfti maður aðeins betur að skoða til að sjá þetta virkar sem regla. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00087 685346 694130 train Og í þriðja lagi þá er ákveðan af sé sinnum a, sem sagt þar sem ég er búið að margfalda a með einhverjum fannst sé, er sé í ennta sinnum ákveðan af a. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00088 694317 699723 dev Munið, þegar við margföldum fasta sé inni í fylki a, þá erum við að margfalda öll stökin með fastanum. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00089 699903 702936 train Við erum sér í lagi að margfalda allar línurnar með fastanum. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00090 703016 714025 train Þannig að þetta svarar til reglunnar í setningu tvö þar sem við sögðum, ef við margföldum eina línu með einhverjum fasta þá erum við, á, að margfalda ákveðuna í nýja fylkinu með fastanum. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00091 714182 719473 train Þannig að við segjum, hérna eru enn línur, við fáum sé í ennta sinnum ákveðan af a. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00092 719759 721606 eval Ókei, prufum að taka dæmi. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00093 723111 729680 train Ókei, við fáum hérna þrjú fylki, e, einn og a sem er þarna ef ég margfalda það saman þá fæ ég fylkið bé. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00094 729680 736190 train Og sjáið þið e, einn er svona eitt einfalt fylki, sem sagt, fylki sem, gerir, framkvæmir eina einfalda línuaðgerð. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00095 736355 738573 train Og getum við séð hvað línuaðgerð hún framkvæmir? +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00096 738573 745820 train Hún segir, lína eitt plús mínus lína tvö, má ég sjá, ókei, formerkin röng hjá mér. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00097 745820 750441 train Mínus lína eitt plús lína tvö og setur það í línu tvö. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00098 750441 753954 train Margfaldar, hérna, þennan, hún leggur þau bara saman, fyrirgefðu. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00099 754136 755114 train Við skulum hafa þetta rétt. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00100 755114 763189 train Lína eitt plús lína tvö, nei bíddu, það er mínus hérna, afsakið! +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00101 763189 764413 train Ókei, prufum einu sinni enn. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00102 765561 771427 train Segjum mínus lína eitt, mínus þessi hérna lína, það verður plús einn, mínus einn, það er núll. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00103 771449 773084 train Nú ætla ég að halda mig við þetta. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00104 773179 776644 train Ókei, þannig að hún er að gera þessa, eina, einföldu línuaðgerð. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00105 777181 780230 train Prufum nú að reikna ákveðuna fyrir e, einn og a og bé. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00106 781021 792101 train Ókei, þá fáum við: Ákveðan fyrir e, einn er einn og núll, mínus einn, einn og núll, núll, núll og einn. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00107 792213 795787 train Við fáum sem sagt einu sinni ákveðan, ég ætla að fara upp í fyrstu línu. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00108 796295 801551 train Ákveðan af einn, núll, núll, einn og næstu stökin hér eru núll, þannig að það verður núll. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00109 801942 803902 dev Þannig að ákveðan er einn. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00110 803902 812938 train Ókei, ákveðan fyrir fylkið a er, ákveðan er þrír. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00111 813260 815088 train Og við reiknum ákveðuna fyrir bé. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00112 818152 823339 train Fáum líka þrjá. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00113 823467 835803 train Og sjáið þið, þetta er fullkomlega rökrétt ef við hugsum að e, einn hafi, hérna, akkúrat í þessu dæmi þá ef e, einn gerir eina einfalda línuaðgerð, þá á hún ekki að breyta neinum ákveðum fylkisins. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00114 835803 859108 eval Þannig að fylkið a verður að hafa sömu ákveðu og fylkið bé og til þess að þetta gangi, þá verður náttúrlega ákveðan fyrir e, einn að vera einn [UNK] sem sagt ákveðan af e, einn sinnum ákveðan af a á að vera ákveðan af e, einn sinnum a, sem er einmitt ákveðan fyrir bé. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00115 859342 860830 train E, einn sinnum a er bé. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00116 860950 871607 train Þannig að af því að ákveðan fyrir a og bé verður að vera sama, við gerð eina einfalda línuaðgerð, þar sem við lögðum eina línu við aðra, margfeldi af einnig línu við aðra, hlýtur þessi hér að vera einn. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00117 871786 879519 train Og öll einföld fylki sem að gera þetta nákvæmlega, sem leggja margfeldið af einni línu við aðra hafa ákveðuna einn. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00118 881701 882766 train Ókei, tökum hérna annað dæmi. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00119 882777 886598 train Hver er ákveða fylkisins i, nú, i er bara einingafylkið. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00120 886598 896460 train Það er fylkið einn, núll, núll, núll, einn núll og svo framvegis hérna, núll niður og einn hérna alltaf í hornalínustökunum. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00121 896645 904555 train Við notum ákveðuna fyrir hornalínu fylki, þá sjáum við strax að ákveðan fyrir einingafylkið i er einn. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00122 906159 907501 dev Ókei, prufum annað dæmi. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00123 908163 917673 dev Nú ætla ég að spá í hvernig er eiginlega ákveðan fyrir a í mínus fyrsta, get ég eitthvað sagt um ákveðuna a í mínus fyrsta ef ég þekki ákveðuna fyrir a? +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00124 917977 928433 train Og svarið er já, við notum hérna, að, setninguna að margfeldi tveggja fylkja, ákveðan af því er margfeldið af ákveðunum. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00125 929130 934208 train Sjáið, ef ég vel með bé núna hérna í þessari, hérna, reglu til að vera a í mínus fyrsta. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00126 934208 946307 eval Þá stendur, ákveðan fyrir a sinnum a í mínus fyrsta, það náttúrulega ákveðan af i, því að margfeldi af fylki með andhverju sinni þá fæ ég i, einingafylkið. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00127 946307 954450 eval Og ákveðan af i er einn, þetta þá er þá sama og ákveðan af a sinnum ákveðan af a í mínus fyrsta. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00128 954592 963543 dev Þannig sjáið þið, ákveðan af a í mínus fyrsta er einn deilt með ákveðunni af a. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00129 970265 976501 dev Og ef að ákveðan fyrir a er núll þá náttúrlega, meikar þessi, þá hefur þessi formúla enga merkingu. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00130 977069 985934 train En, athugið að ef ákveðan fyrir a er núll þá er það fylkið a einmitt ekki andhverfanlegt og þá er ekki til nein ákveða fyrir a í mínus fyrsta. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00131 986938 988327 train Ókei, prufum tvö dæmi í viðbót. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00132 993263 998070 train Ókei, við ætlum að skoða hvernig ákveðan fyrir a öðru er miðað við ákveðuna af a. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00133 998070 1005821 train Hér notum við, notum við okkur að þetta er ákveðan af a sinnum a, sem sagt ákveðan af a sinnum ákveðan af a. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00134 1008828 1012510 train Þetta er með öðrum orðum ákveðan af a í öðru veldi. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00135 1014112 1018704 train Ókei, hvað ef við margföldum ákveðuna af fylki með tveimur áður en við tökum ákveðuna? +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00136 1018704 1030272 train Og þá sjáum við reglu, það verður ekki tvisvar sinnum ákveðan, vegna þess að margfalda hverja einustu línu með tveimur, heldur er þetta tveir í ennta veldi sinnum ákveðan af a. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00137 1030272 1035250 train Ef a er n sinnum n fylki. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00138 1037747 1041605 train Ókei, allt gagnlegar setningar og reglur að kunna. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00139 1041605 1045366 train Og best er að æfa sig í að reikna dæmi til að festa þær sér í minni. +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00140 1045375 1047495 train Segjum þetta gott. diff --git a/00008/785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1.wav b/00008/785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5e4aabcf46b1abd2115660e6e47ed7fdde2906e5 --- /dev/null +++ b/00008/785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:e06a882eee231594b52419b8d9baffa5094658df680852ccc5058bc313fc37b2 +size 33521520 diff --git a/00008/96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a.txt b/00008/96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..47005eeb8c807dabd826e01f54469899edc8087e --- /dev/null +++ b/00008/96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a.txt @@ -0,0 +1,106 @@ +segment_id start_time end_time set text +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00000 2490 6600 train Ókei, við ætlum að skoða tvær aðferðir til að finna andhverfu fylkis. Þegar við erum með tvisvar tveir fylki er, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00001 7154 17654 train er ákveðin hérna, einföld formúla fyrir því, en skoðum hvað við getum gert þegar við erum með til dæmis þrisvar þrír fylki. Ókei, þessar aðferðir gilda fyrir þrisvar þrír, fjórir sinnu fjórir og öll n sinnum n fylki. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00002 18338 21477 dev Ókei, ég ætla að byrja, ég ætla að sýna ykkur bara dæmi. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00003 22299 25880 dev Ég ætla að, fyrsta aðferðin, þá er okkur gefið hérna fylkið +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00004 27014 28162 train einn, mínus einn, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00005 28874 33834 train einn, núll, einn, mínus einn, núll, einn, tveir, og við ætlum að finna andhverfu fylkisins. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00006 36548 37688 train Það er markmiðið. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00007 38598 43177 train Ókei, það sem við gerum er að við setjum upp fylki, aukið fylki þar sem við erum með a, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00008 43832 48180 dev og svo erum við með eininga fylki, við skulum gera svona strikamerki á mill, [HIK: e], n sinnum n eininga fylki. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00009 48857 50817 eval Svo ætlum við að framkvæma línu aðgerðir, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00010 53400 69109 train einfaldar línu aðgerðir eins og við höfum lært, þangað til að fylkið er komið á formið i og þá stendur eitthvað, þetta hérna, þessi hér hlutir er sem sagt orðið i, og þá stendur eitthvað fylki hér, og þetta fylki er nefnilega akkúrat a í mínus fyrsta. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00011 70886 73265 train Ókei, við skulum sjá þetta í, á dæminu hérna fyrir ofan, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00012 74142 75072 train á þessu hérna fylki fyrir ofan. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00013 76414 78333 train Við setjum upp fylkið okkar, a i. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00014 79943 84473 train Ókei, við ætlum sem sagt að koma að þessu hérna á rudd línu stallagerð alveg þangað til að við erum komin með eininga fylki hérna vinstra megin +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00015 84848 87138 train Þannig að við byrjum, leggjum línu eitt við línu tvö, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00016 87948 90227 eval lína eitt plús lína tvö í línu tvö, og sjáum +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00017 90580 94480 dev hver niðurstaðan verður af því. Við þurfum að gera það þá við alla línu eitt og línu tvö. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00018 97310 98839 dev Þá lítur fylkið mitt svona út. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00019 99284 105704 train Og við höldum [HIK: af], áfram í þessu, ég vil fá lína eitt mínu lína eitt plús lína þrjú til að fá núll í þessu hérna staki. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00020 106374 111604 train Framkvæmum þetta semsagt: lína eitt í mínus plús lína þrjú í línu þrjú, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00021 114170 122119 eval þá erum við komin með þetta fylki. Og við höldum áfram, við viljum fá núll í þessu hér, til að fá það segjum við: lína tvö plús lína þrjú +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00022 122858 123726 train í línu þrjú. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00023 128684 133813 eval þá þurfum við næst að fá einn í þetta hér stak, þannig að ég margfalda síðustu línuna með einum þriðja, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00024 136066 140406 train og þá vinnum við upp, okkur upp, við viljum fá núll í þetta stak þannig að ég segi +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00025 140776 143745 train mínus lína þrjú plús lína tvö í línu tvö, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00026 146441 152592 train sem sagt hér erum við komin með eininga fylkið hérna, og hér er þá a í mínus fyrsta. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00027 157520 164780 dev Við getum prufað okkur af með að reikna a sinnum a í mínus fyrsta og a í mínus fyrsta sinnum a og síðan út kemur eininga fylkið. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00028 166278 167558 train Prufum lausnina sem sagt. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00029 168293 174503 dev Ókei, önnur leið til að finna andhverfuna er að við notum svokölluð einföld fylki, skoða þá aðferð líka. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00030 176558 180608 train Ókei einföld fylki eru fylki sem framkvæma eina einfalda línu aðgerð. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00031 180926 190255 train Þessi, það eru þessar þrjár línu aðgerðir, leggja, margfalda af einni línu við aðra, margfalda eina línu með fasta eða skipta um á tveimur línum. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00032 191104 194373 dev Ókei, við ætlum kölla þessi [HIK: ein], kalla þessi einföldu fylki e i, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00033 195590 196920 dev prufum að skoða bara dæmi. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00034 203996 205206 train Ókei, við erum með fyllkið a, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00035 206218 215508 dev ókei, einföldu fylkin okkar eiga núna að framkvæma eina einfalda línu aðgerð á fylkinu a og við ætlum að halda áfram þar til að við erum komin með eininga fylkið. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00036 216688 218528 train Fyrsta, ég ætla að hugsa þetta bara eins og þegar ég +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00037 219654 222963 train er að framkvæma línu aðgerðirnar, ég ætla að hugsa: hvaða aðferð þarf ég að gera? +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00038 223294 227043 train Nú fyrsta sem ég myndi gera hér væri að skipta um á línu eitt og línu tvö. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00039 228058 231478 train Ókei þegar við erum að forma einföldu fylkin okkar, ég ætla að kalla þetta e einn, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00040 232108 236198 train þá þarf ég að hugsa: hvaða fylki er þannig að þegar ég margfalda það við a, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00041 243144 259434 dev hvaða fylki hérna get ég margfaldað við a þannig að út komi akkúrat fylkið einn, núll, þrír, semsagt lína tvö efst, lína eitt í öðru sæti hérna, eða annarri línu og fjórir mínus þrír, átta óbreytt hérna neðst. Ef við ætluðum ekki að breyta neinu þá myndi ég byrja með eininga fylkið, sísvona. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00042 261462 263501 train Þetta gefur sem sagt ekki þetta hérna ennþá. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00043 264568 268048 train Af því að, þegar ég margfalda þennan hér +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00044 269048 276577 eval með dálkunum, þá sjáið þið að alltaf, efsta stakið er alltaf margfaldað með einum, ég er semsagt að tína út fyrstu línuna þarna, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00045 277166 279956 dev aftur á móti þegar ég margfalda með þessu hér, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00046 280382 291152 train þá er það stak númer tvö sem er margfaldað með einum, þá er ég að tína út aðrar línur svo að segja. Þannig að í staðinn fyrir að týna fyrst út fyrstu línuna þá vil ég týna út aðra línuna. Þannig að ég segi: +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00047 293336 301835 train ég skipti einfaldlega um á línu á eitt og tvö í fylkinu e, þannig að núll, einn, núll fyrst og einn, núll, núll, sísvona. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00048 302368 307227 train Þetta fylki er þannig að það skiptir um á línu eitt og tvö í fylkinu sem ég margfalda við, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00049 309818 318618 train þannig að núna gildir þetta hérna samasem merki. Nú, svo tökum við útgangspunkt í þessu fylki og við hugsum: hvað þarf ég að gera til að koma þessu á línu stallagerð? Ég þarf að losna við þennan hér, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00050 319202 320291 train við viljum fá núll þarna, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00051 320582 324841 dev þannig að ég þarf að taka fjórum sinnum línu eitt og margfalda við línu þrjú. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00052 325968 327108 eval Ókei, skrifum þetta, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00053 328394 331233 train það þarf auðvitað að vera mínus fjórum sinnum lína eitt, ekki fjórum sinnum. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00054 332143 340603 train Ókei, við ætlum að breyta línu þrjú, við ætlum að nota línu eitt, tökum útgangspunkt í eininga fylkinu, segjum hérna ég er að búa til fylkið e tveir, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00055 343146 348004 train ég ætla að margfalda það við e einn sinnum a, já, akkúrat í þessari röð. Þetta sem er óþekkt, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00056 349099 351620 train e einn sinnum a var ég búinn að reikna út hérna fyrir ofan, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00057 356262 360822 train og ég ætla að segja ókei ég ætla að að taka útgangspunkt í eininga fylkinu, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00058 361250 366009 train og svo ætla ég að hugsa, ég ætla, þegar ég er að [HIK: marg], er að plokka út línu fjögur þá er ég að nota þetta hérna. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00059 367546 368625 train Þannig að ég ætla að segja: +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00060 369716 371456 train það sem kemur í línu fjögur hefur áhrif á þetta. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00061 371496 374856 train Ég ætla að segja: ef ég segi mínus fjórum sinnum akkúrat í þetta sæti, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00062 375208 378327 train þá er ég að segja að ég ætla að breyta einhverju í línu +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00063 379494 389043 train þrjú, og ég ætla að nota til þess línu eitt, ég ætla að margfalda sem sagt það stak með margfalda hérna með margfaldast á þessi hérna þrjú stak, stök, þannig að ég segi: +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00064 391098 392208 train akkúrat þarna, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00065 393808 394378 train úps, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00066 395504 397564 train set ég töluna mínus fjórir. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00067 399203 402143 train Af því að ég ætla að breyta einhverju í línu þrjú, þá er þetta í línu þrjú, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00068 402444 409124 train ætlum við að nota línu eitt, þá er þetta í dálki eitt. Og ég reikna út úr þessu og ég prufa hvort þetta virki og ég fæ +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00069 409734 411004 train einn, núll, þrír, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00070 411665 413285 train ég fæ núll, einn, tveir +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00071 413578 416108 train og ég fæ núll, mínus þrír, mínus fjórir. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00072 417546 424175 eval Ókei þannig að galdurinn er að læra hérna að, að smíða þessi einföldu fylki, að þau geri þær aðgerðir sem við viljum. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00073 425599 428559 eval Nú, við skulum prufa aðra svona þar sem við leggjum eina línu við aðra, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00074 429274 430754 eval margfalda eina línu við aðra. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00075 433386 438965 train Ég ætla að taka [HIK: tvi], þrisvar sinnum línu tvö og leggja við línu þrjú til að fá núll þarna. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00076 441095 443685 train Við ætlum að breyta einhverju í línu þrjú, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00077 445162 448211 train þannig að við þurfum að setja inn eitthvað í þessa línu, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00078 448702 452902 train og við ætlum að nota línu tvö þannig að við ætlum að breyta stakinu, akkúrat þessu hérna staki, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00079 454542 463210 train þristur þarna, og þá fáum við akkúrat fylkið einn, núll, þrír, núll, einn, tveir og núll, núll, tveir, sísvona. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00080 464299 469370 eval Nú, þá er komið að nýrri aðgerð. Þetta var sem sagt, tvisvar sinnum vorum við að leggja [HIK: ma], fasta margfeldi af einni línu við aðra. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00081 469924 472153 train Nú ætlum við aftur á móti að margfalda, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00082 473200 475059 train ef við ætlum að margfalda hérna +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00083 475712 485931 dev neðsta stakið, neðstu línuna mína, með fasta. Hvernig gerum við það? Semsagt hálfur sinnum lína þrjú í línu þrjú ég bara margfalda línu með fasta. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00084 487798 497628 dev Nú ef við margföldum bara með eininga fylkinu þá erum að margfalda einn við hverja línu en í staðinn fyrir að fá einn á hverja línu vil ég fá hálfa línu þrjú, þannig að ég set hálfann þarna í neðsta stakið, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00085 498912 506441 train og út úr þessu kemur einn, núll, þrír, núll, einn, tveir breytist ekkert, og svo núll, núll, einn. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00086 508796 510004 train Og svo getum við unnið okkur upp, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00087 510856 517365 train [UNK] upp þannig að þetta verði eininga fylki þannig að ég þarf að leggja við mínus tvisvar sinnum línu þrjú við línu tvö til að fá núll þarna, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00088 517823 522823 train og svo þarf ég að leggja við mínus þrisvar sinnum línu þrjú við þessa línu eitt hérna +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00089 523248 528248 eval til að fá út þetta stak. Og þetta eru þessar tvær [HIK: gerð], aðgerðir, við skulum skrifa þær hérna fyrir [UNK]. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00090 529632 537222 train Ókei þannig að þær eru komnar hérna, þessar tvær aðgerðir sem við áttum eftir, og sjáið þið núna er afraksturinn af margfeldunum okkar orðin akkúrat eininga fylki. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00091 537901 547440 train Nú, athugið að þetta hérna margfeldi: e sex, e fimm, e fjórir, e þrír, e tveir, e einn sinnum a gefur mér eininga fylkið. Það þýðir +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00092 548404 548734 train að +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00093 549743 551163 train margfeldið af þessum +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00094 552756 554045 train sex fylkjum hérna, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00095 554578 555638 dev sinnum a, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00096 556194 564644 train gefur mér akkúrat eininga fylkið. Það er að segja þetta margfeldi er akkúrat a í mínus fyrsta, þannig að til þess að finna a í mínus fyrsta +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00097 565402 569112 train þá get ég einfaldlega reiknað, einfaldlega, einfaldlega, þau eru svolítið mörg hérna en +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00098 569968 571437 dev útreikningarnir eru einfaldir. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00099 575890 579250 train Ef ég margfalda þessa saman þá fæ ég andhverfuna, ég fæ +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00100 580318 590058 train mínus níu aðrir, sjö og mínus þrír aðrir, ég fæ mínus tveir, fjórir og mínus einn og ég fæ þrír, aðrir, mínus tveir og hálfur. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00101 590726 597616 eval Nú eru þetta svolítið mörg fylki e, e fylki, en það var til að við gætum náð að sjá allar mögulegar aðgerðir, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00102 598413 599344 train Allar tegundir aðgerða. +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00103 600056 606836 train Þannig að þetta er önnur leið til að finna andhverfuna, finna andhverfu fylkis sem að koma [HIK: fylk], fylkinu okkar á línu stallagerð með margföldun, +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00104 608766 610326 train látum þessar tvær aðferðir duga. diff --git a/00008/96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a.wav b/00008/96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..929672900067bfce958c85e0147c27dd68a7aeb6 --- /dev/null +++ b/00008/96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:f89b11b8432e85ebbc482325f95648ec5a9abf54df3334713e0dea5f4217044b +size 19565026 diff --git a/00008/9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3.txt b/00008/9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..eb3002f0493b8d0d712bf7c38f827702ac627a1f --- /dev/null +++ b/00008/9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3.txt @@ -0,0 +1,179 @@ +segment_id start_time end_time set text +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00000 2550 6839 eval Við ætlum að skoða stikajöfnu fyrir línur og fyrir plön. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00001 7430 10020 train Við köllum þetta vector parametric equation á ensku. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00002 13340 18920 eval Stikajafna línu í gegnum núll og vigurinn v, punktur v, er x er jafnt og v sinnum t. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00003 19640 22459 train V kallast þá stefnu [HIK: línu] vigur línunar +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00004 23052 24612 train og t kallast stikinn. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00005 29000 30651 train V er stefnuvigurinn. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00006 34150 40810 train Þetta gildir hvort sem að núll og v vigurinn er í, er í öðru, er í þriðja eða einhverju öðru en í n-ta, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00007 41788 46077 train nú v er sem sagt að segja okkur eitthvað um stefnuna og t +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00008 46604 48632 dev má vera hvaða tala sem er, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00009 49136 52595 eval þannig að fyrir mismunandi t getum fundið mismunandi punkta á línunni. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00010 53026 53946 train Skoðum dæmi: +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00011 56152 70152 train Nú línan okkar á að fara í gegnum núll komma núll komma núll og punktinn einn komma tveir komma núll, þá er línan einfaldlega gefin með formúlunni t sinnum einn, tveir, núll. Og við sjáum, sannarlega er núll þessarar línu, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00012 70802 78551 train vegna þess að ef ég, ég ætla að segja t jafnt og núll þá fæ ég núll vigurinn, sannarlegar er einn, tveir, núll á þessari línu vegna þess að ég set t jafnt og einn þá er það í einn, tveir, núll vigurinn. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00013 79180 82720 train Og til dæmis er líka, ef ég læt t vera tveir. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00014 85144 87454 train Þá fæ ég punktinn tveir komma fjórir komma núll. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00015 88120 90480 train Við sjáum að greinilega z myndi alltaf núll. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00016 91162 93951 dev þannig að við erum semsagt í x y sléttuni +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00017 94678 95427 dev í r í þriðja, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00018 96040 97270 train þetta er þriggja staka vigur. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00019 98505 100095 train Nú, prufum annað dæmi. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00020 103632 117061 train Gefum nú [HIK: stig], finnum nú stikajöfnu fyrir línu sem fer í gegnum punktana núll komma einn og einn komma tveir, við erum semsagt í x y sléttuni, við erum í r í öðru, og sjáið nú erum við ekki með línu sem fer í gegn um núll komma núll, við skulum prufa að rissa upp mynd af þessu. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00021 119614 125973 eval Nú, línan okkar á að fara í gegnum punktinn núll komma einn það er hérna þessi punktur og punktur einn komma tveir það er þessi hérna punktur, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00022 126428 129545 train þannig að getum við teiknað línu sem fer í gegnum þetta, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00023 130359 132630 eval ég ætla að setja aðeins hérna [UNK], +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00024 133716 135815 train það er beina línan sem lítur svona út. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00025 137536 151155 train Ókei, nú sjáum við, kunnum við að finna jöfnu línu. Við sjáum að hallatalan hérna er einn, vegna þess að ég fer einn út og einn upp þannig að hallatalan er einn og svo skurð[HIK: plús]punktur við y ás hérna í einum þannig að þetta er plús einn, þannig að þetta er jafna línurnar. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00026 151535 153284 train En nú ætlum við að finna stikajöfnu línunar, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00027 154112 156332 train nú það sem við þurfum að finna fyrst er stefnan, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00028 156833 162403 train og við sjáum að þetta hér er stefnan. Þessi vigur gefur mér stefnuna. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00029 163058 165997 train Ég gæti auðvitað er líka valið mér vigur sem er í gagnstæða átt, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00030 166390 168660 train það skiptir ekki máli hvort ég vel, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00031 169280 177819 train þannig segi ég ókei hver, hvaða vigur er þetta hérna? Munið það skiptir engu máli hvort hann er þarna staddur í planinu eða einhverstaðar annars staðar, en þetta er klárlega vigurinn, ef ég kalla hann v hérna. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00032 179552 183900 train Þetta er vigurinn einn einn, því að ég fer einn út á x ásnum og fer ég einn út á y ásnum. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00033 185441 189582 train [UNK] þetta þarna gefur mér akkúrat stefnuna á vigrinum. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00034 190690 196309 dev Nú, eins og ég sagði áðan þá gæti þetta, þessi vigur alveg eins verið hér þegar ég skrifa vigurinn einn einn, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00035 197098 197708 train en, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00036 198440 200720 eval og hérna, og ég ætla að segja: línan mín +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00037 201930 210880 train er einhver fasti sinnum þessi vigur hérna. Þannig að þá er ég að segja: ókei, þetta er einn einn, þetta gæti líka verið hérna [HIK: há], einn og hálfur, einn og hálfur +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00038 211389 218499 train af því að ég margfalda með, þarna, einum og hálfum hérna fyrir t-ið, og hann getur lengst eins mikið yfir í þessa átt og svo get ég margfaldað með mínus tölu þá fæ ég eitthvað hérna [UNK]. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00039 219230 222018 eval Þannig að ég er með þessa hérna, ef ég er með þetta hérna +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00040 222268 224740 train t sinnum einn einn, þá er ég með þessa grænu línu þarna, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00041 225536 226655 train [UNK] t er einhver rauntala, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00042 227192 229122 train spanið af þessum vigri einn einn. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00043 229694 235333 dev Nú, þetta er nú reyndar ekki vigurinn sem ég er að leita að heldur, lína sem ég er að leita að, heldur lína sem er samsíða línunni fyrir ofan. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00044 235918 237397 train Og hvað geri ég til að breyta +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00045 237758 239198 train hérna línuni í þetta? +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00046 239904 240704 train Við segjum: +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00047 242107 242858 eval línan mín, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00048 243370 244349 train [UNK] bleika línan þarna, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00049 244870 249408 train hún er t sinnum einn, einn og svo þarf ég að hliðra mér, hliðra línunni minni hérna upp. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00050 249940 252469 train Ein leið til að gera það er að segja ég ætla að leggja við +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00051 253326 258575 train einhvern vigur sem að gerir það að ég endi akkúrat þarna, þannig að ég ætla að leggja við til dæmis vigurinn núll einn. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00052 259281 262462 train Þannig að sjáið þið það er alveg sama hvar ég er á línunni þegar ég legg við vigurinn núll einn, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00053 263718 268667 train þarna, þá hliðrast ég alltaf upp á þessa fjólubláu, frá grænu núll, einn hérna upp +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00054 269348 271458 train þá hliðrast ég upp á fjólubláu. Þannig að þetta hérna, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00055 272353 273762 train þessi lína hérna, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00056 275730 278209 train þetta gefur mér akkúrat fjólubláu línuna sem ég er að leita að. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00057 278634 282312 train Akkúrat línu sem fer í gegn núll, einn og einn, tveir. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00058 283375 291035 train Ókei, takið eftir, þetta hérna gefur mér alltaf stefnuna, þetta er stefnu vigurinn, þetta hér aftur á móti er bara einhver punktur á línunni, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00059 292320 295298 dev og við hefðum getað notað hvaða punkt sem er. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00060 297046 309345 train Segjum að ég hefði til dæmis í staðinn fyrir að leggja við núll einn hefði ég lagt við, hérna einn tveir. Hvað þýðir það hérna myndrænt? Við erum á grænu línunni, það er munið þið, það er þessi hérna. Svo leggjum við við +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00061 310953 313422 train einn tveir, þannig að ég er hérna á grænu línunni minni, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00062 313830 316450 train ég fer einn út og tvo upp, ég legg þennan hérna vigur, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00063 316936 318405 train og sjáið þið ég lendi akkúrat á línunni. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00064 318777 320588 train Ég er hérna fer einn út og tvo upp, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00065 321848 323098 train lendi akkúrat á línunni minni. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00066 323718 326268 eval bara hvaða punktur sem er, sem er á línunni hérna, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00067 326734 329603 train myndi skila mér hliðruninni upp. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00068 331956 332456 train Ókei, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00069 333863 335153 train þannig að, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00070 336038 344368 train það eru ýmsar leiðir til að skrifa þessa línu, önnur, önnur leið væri að skrifa t sinnum einn, einn plús einn, tveir, t er rauntala +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00071 345652 349360 eval Þetta táknar sömu línu og hérna upp í sviganum. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00072 351922 354450 train Nú önnur leið til að hugsa, hérna, línunna, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00073 355062 360162 train sjáum að hérna, hérna fundum við formúluna fyrir hvernig þetta er, eins og við erum vön að skrifa þetta +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00074 360690 361859 train bara í greiningunni. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00075 362496 368825 train Þá getum við sagt: ja, hvað erum við eiginlega að gera? Við erum að hugsa bara: hvernig er y miðað við x? Þannig að ef ég segi hérna: +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00076 369654 379552 eval þetta er vigurinn hérna, x sem á að lýsa hvernig línan er, þá segi ég þegar ég fer á, á x ásnum hvað fer ég þá á y ásnum þá fer ég x plús einn á y ásnum +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00077 380960 381780 train þá lítur þetta svona út. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00078 382516 383946 train þannig að x er einhver breyta þarna +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00079 384512 392491 eval og, sjáið ef ég umskrifa þetta aðeins þá stendur einn, einn sinnum x plús núll, einn og aftur er ég kominn með stikjöfnu línu eins og áðan. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00080 393122 399862 train Við erum alltaf að hugsa, hérna erum við bara að hugsa: hvað förum við mikið á x ásnum miðað við hvað við fórum mikið á y ásnum en höfum bara eina breytu til að lýsa því? +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00081 402550 410840 train Ókei, þannig að í staðinn fyrir að hafa bara jafnvel fyrir hvernig við förum í gegnum núll og einhvern punkt þá getum við skrifað almennt upp hvernig stikajafna er í gegnum einhverja tvo punkta, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00082 411348 417688 dev og ég ætla að taka bara dæmi, ég ætla að skrifa setninguna eins og við séum í r í þriðja, þetta gildir auðvitað líka í öðrum víddum. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00083 420472 433522 train Setningin byrjar svona: látum x einn, x tveir, x þrír og y einn, y tveir, y þrír vera tvo punkta í r í þriðja, og látum x og y vera stöðu vigrar þessara punkta þannig að við höldum áfram þurfum við, þurfum að vita hvað stöðu vigur er. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00084 435174 443603 train Stöðu vigur punkst það, einhvers punkts sem ég ætla að kalla a b c er vigur frá núll komma núll komma núll í a b c semsagt bara vigurinn a b c. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00085 444224 445564 train Ókei, aftur að setningunni: +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00086 447904 452793 train við ætlum að, semsagt að hafa þessa tvo stöðu vigra og svo ætlum við að gera ráð fyrir að þetta sé ekki sami vigurinn. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00087 453901 457742 dev Gerum ráð fyrir að x sé ekki jafnt og y. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00088 460243 463423 train Þá segir setningin: þá er til nákvæmlega ein lína, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00089 464533 466032 train ég ætla að kalla þessa línu l, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00090 466650 468060 train sem að inniheldur punktana. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00091 472922 475891 train þetta ætla ég að gefa mér svona mengi af punktum, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00092 476550 478089 dev þegar vigurinn er x, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00093 479360 487040 train vigurinn x plús y mínus x, sinnum stikinn minn t, og t er stikinn einhver rauntala. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00094 487978 502066 train Þannig að sjáið við sögðum einhverntímann hérna: y mínus x til að fá stefnuna þannig að ég er með hérna, þessi hérna punktur á að vera á línunni, og þessi hérna, úps, þessi hérna punktur á að vera á línunni, sjáið núna teiknaði ég hérna með, segjum að þetta sé núll komma núll komma núll hérna hjá mér, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00095 503168 504728 train þessir tveir punktar eiga að vera á línunni. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00096 505150 508090 train Munurinn á þeim er þessi hér +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00097 511306 516674 train og allt eftir því hvort ég sagði y mínus x eða x mínus y þá er [HIK: st], gefur það stefnuna í sitthvora áttina. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00098 517054 518712 train Þannig að línan sem fer í gegn +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00099 519296 522176 eval hefur þessa hérna stefnu, þetta er stefnu vigurinn hérna, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00100 523347 532077 train og svo legg ég við einn punkt á línunni, ég lagði x ég hefði alveg eins geta lagt við y eða x plús y eða hvaða annan punkt sem er sem er á línunni. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00101 533391 541332 train Ókei þarna höfum við almennt stikajöfnu plans, nei línu, næst á dagskrá er aftur á móti hvernig er stikajafna plans? +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00102 543409 550069 train Við höfum áður séð að við getum ritaði jöfnu plans á forminu a x plús b y plús c z jafnt og d, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00103 551056 556366 train en nú ætlum við að, sem sagt að hafa aðra framsetningu á planinu, þessa svokölluðu stikajöfnu framsetningu. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00104 558774 560544 train ið byrjum á að gefa okkur að við séum með þrjá +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00105 561308 579148 train punkta og svo stöðu vigra þeirra, x, y, og z, þetta eru punktar í r í þriðja, nú erum við bara með r í þriðja. Og við skulum gera ráð fyrir að þeir liggi heldur ekki allir á beinni, einni línu þessir þrír punktar, semsagt við erum að segja: x mínus y og x mínus z eru ekki samsíða, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00106 584966 586515 train ókei þannig að þeir eru ekki á sömu línu. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00107 587222 588351 dev þá er til +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00108 590363 594053 train nákvæmlega ein lína sem inniheldur þessa punkta, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00109 595364 597314 train afsakið, auðvitað eitt plan. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00110 602404 607953 train Ég ætla að kalla planið p, og svo skrifa ég þetta upp hérna sem mengi af öllum punktunum sem eru á planinu. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00111 608896 612916 train Og ég ætla að skrifa þetta, þetta er z, ég vel mér einn af þessum punktum +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00112 613520 614680 train plús s sinnum +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00113 615296 616405 dev x mínus z +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00114 618186 621116 dev plús t sinnum y mínus z. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00115 622892 631102 train Og t og s eru þá stikarnir mínir núna og ætlum við að vera með tvo stika af því að við erum að finna jöfnu plans. Þannig að þessir tveir vigrar hérna þeir eru að gefa mér stefnuna +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00116 631766 640786 train á planinu, hvernig það hallar, og svo þessi hér við getum sagt að hann hliðrar okkur í akkúrat það plan sem hefur þennan halla og fer í gegnum þessa þrjá punkta. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00117 641214 656104 train Þannig að þetta má náttúrlega vera bara hvaða punktur sem er á planinu og þetta þurfa bara að vera tveir vigrar sem eru í planinu sem eru ekki samsíða, þannig að þeir þurfa ekkert endilega að vera x mínus z og y mínus z, það gæti til dæmis verið að, z mínus x og y mínus x í staðinn. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00118 657164 660234 train Og þetta mætti vera x, y eða z skiptir ekki, skiptir engu máli, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00119 660680 662869 train Ókei við þurfum bara að velja tvo sem eru ekki samsíða. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00120 664440 669810 train Prufum nú að finna jöfnu plans, stikajöfnu plans út frá þremur gefnum punktum notum okkur þetta. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00121 672500 677260 train Okkur er gefnir þrír punktar, við ætlum að finna plan sem fer í gegnum þá, við segjum stikajafnan er, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00122 683610 684660 train hún er til dæmis, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00123 687599 690700 dev ég bý til stöðu vigur fyrir einn af punktunum ég ætla að velja, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00124 692344 694194 eval já, við þurfum fyrst að finna stefnuna. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00125 701066 703606 train Já ég, bíddu nú við ég ætla aðeins að leiðrétta punktana líka, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00126 704806 711106 dev svona þá eru punktarnir orðnir eins og þeir eru í fyrirlestrar glósunum og við skulum finna, hérna, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00127 712654 715204 train fyrst hvernig vigurinn frá a til b er, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00128 716284 717953 train og þegar ég finn vigurinn frá a til b, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00129 718520 721160 train þá er ég með hérna stöðu vigur a og stöðuvigur b, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00130 723900 725829 train og þá er vigurinn hérna á milli þeirra, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00131 727406 730706 train það myndi þá vera vigurinn b mínus a. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00132 734079 738630 train Ókei þannig að þegar ég reyni að finna vigurinn sem er frá a til b +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00133 739968 741108 train þá er ég að finna vigurinn +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00134 744178 748077 train núll, einn, þrír mínus einn mínus tveir mínus þrír. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00135 753448 766137 dev Og svo ætla ég að finna vigurinn frá a til c, þá segjum við vigurinn einn, núll, einn mínus vigurinn, stöðu vigur a, þannig að ég fæ núll mínus tveir og mínus tveir [UNK] svona. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00136 766976 768776 train Þá er ég tilbúin til að skrifa upp stikajöfnuna. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00137 779261 783642 train X er jafnt og einhver punktur á planinu, til dæmis einn, núll, einn, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00138 784726 786736 train plús stikinn minn t, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00139 787802 797601 train sinnum vigurinn mínus einn mínus einn núll plús stiki sem ég kalla s sinnum vigurinn núll mínus tveir mínus tveir, þannig að t og s eru rauntölur. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00140 798372 801682 train En þessi stikajafna inniheldur alla þessa þrjá punkta, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00141 802438 808058 train nú við getum auðveldlega gengið úr skugga um að það sé sannarlega rétt, við getum sem sagt prufað lausnina okkar. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00142 808432 811320 train Og við segjum: ja, sannarlega er c +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00143 813751 814382 train á línunni. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00144 815921 818201 train Það er auðveldast að sjá það vegna þess að ég get valið +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00145 819895 821495 train s og t til að vera núll +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00146 822827 824657 train og þá fæ ég akkúrat vigurinn c hérna. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00147 825690 827729 train Og svo get ég sömuleiðis sagt: +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00148 828106 830106 train Já auðvitað er a á línunni +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00149 834545 837514 train vegna þess að ef ég vel mér, látum okkur sjá, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00150 839084 845064 train tek [HIK: þenn], þessi verður alltaf með svo segi ég núll sinnum vigurinn mínus einn mínus einn, núll, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00151 846298 848428 train plús mínus einn +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00152 849994 852423 train sinnum vigurinn núll mínus tveir mínus tveir +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00153 853264 859603 train og þá fæ ég hérna einn, sjáið við erum með einn mínus núll plús núll það er núll, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00154 860544 870543 train ég er með núll plús núll plús tveir, tveir, þannig að einn plús núll og mínus einn sinnum mínus tveir eru tveir þannig að ég fæ +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00155 871296 871806 eval þrír. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00156 873986 878035 train Og, já ég skrifaði, sjáið nú skrifaði, ég sagði einn en skrifaði núll hérna. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00157 880626 884485 train Þetta er auðvitað hérna, efsta línan er einn og núll sinnum mínus einn og hérna er svo núll, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00158 885050 886999 train þannig að þetta verður auðvitað einn og ekki núll. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00159 887566 892744 train Þetta er punkturinn einn, tveir, þrír, sem var einmitt punktur a, getum séð hérna, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00160 894040 898459 train punktur a og punkturinn einn, tveir, þrír og punkturinn b núll, einn, þrír hann er líka á línunni. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00161 902938 914297 dev Ef ég vel mér t sem einn og s sem mínus einn þá fæ ég akkúrat punktinn núll, einn, þrír, það er að segja stöðu vigur þess punkts. Ókei þannig að við getum prufað, prófað lausnina okkar þarna, og við fáum, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00162 916241 918002 train já, ég er alltaf að segja á línunni, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00163 918912 921332 train þvílík vitleysa, við vorum að finna jöfnu plans. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00164 931360 935380 eval Þetta eru punktar á planinu okkar ekki á línunni, biðst afsökunar. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00165 937589 949428 train Ókei og við erum búin að sjá, við höfum áður talað um að þegar við erum með spanið af svona tveimur vigrum að þá erum við með plan og þá fer plan í gegnum núll komma núll komma núll, vegna þess að ég get valið mér hérna t og s til að vera núll, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00166 950144 958513 train og núna erum við hérna með plan sem er sannarlega spanið af þessum tveimur hérna, línuleg samantekt á tveimur vigrum, og svo leggjum við einn vigur hér +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00167 959288 962392 eval til að hliðra planinu mínu að fara ekki í gegnum núll komma núll komma núll. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00168 962692 967552 train Þannig að nú erum við komin með almenna leið til að lýsa hvaða plani sem er í r í þriðja. +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00169 969237 970448 train Ókei svo er hérna, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00170 971104 972004 train hægt að fara, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00171 972550 974690 train þegar maður þekkir stikajöfnuna +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00172 975166 978615 train þá getur maður skipt yfir í hérna, stikajöfnu, sem sagt þetta form á jöfnunni, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00173 979136 979806 train þá getur maður +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00174 980748 982357 train skipt yfir í þetta hérna form, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00175 984008 986068 train og öfugt auðvitað, +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00176 986539 992090 eval en við munum sjá miklu betri leiðir til að finna þessa jöfnu hérna seinna þegar við til dæmis getum fundið +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3_00177 993054 1002800 train normal-inn á planið, sem sagt þveril, við vitum að a, b og c er akkúrat þverill á planið okkar. diff --git a/00008/9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3.wav b/00008/9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ad3a3517815e1db2767beaf2690f7d040403fe4c --- /dev/null +++ b/00008/9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:154828a4d39c0ea8997b85869554908f94f993ab54a58640020965058f8ea334 +size 32106774 diff --git a/00008/9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c.txt b/00008/9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..52b780b8168454d5a30f8bc976b0ad889973b115 --- /dev/null +++ b/00008/9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c.txt @@ -0,0 +1,259 @@ +segment_id start_time end_time set text +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00000 1492 3749 eval Við ætlum að spjalla núna um eigingildi og eiginvigra. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00001 3780 6120 train Á ensku heitir þetta eigenvalue og eigenvector. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00002 7604 12282 dev Við erum sem sagt að fara að leita að, skulum tala fyrst um eiginvektora. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00003 12522 23102 train Við erum að fara að leita eiginvektor eða eiginvigri fyrir eitthvað fylki a. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00004 25822 27295 train Og svona eiginvektor. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00005 27295 39475 train Það eru einhver vigur ex sem er þannig að því að margfalda a með ex þá fæ ég nýjan vigur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00006 39885 47485 dev Og þessi nýi vigur a ex verður að vera samsíða ex, sem sagt það að margfalda með fylkinu a breytir ekki stefnu vigursins. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00007 48046 57010 train Þannig að vigur ex, þannig að a ex er samsíða ex. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00008 57834 71830 train Með öðrum orðum, það er til tala, við skulum kalla hana lambda, hún alltaf kölluð lambda, þannig að a sinnum ex sitthvað fasta margfeldi af ex. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00009 71830 72929 train Það þýðir að þeir séu samsíða. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00010 75638 80476 dev Þannig að ef það er til ex, þannig að þetta, sé, gildi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00011 80684 82816 eval Þá segjum við að ex sé eiginvektor fyrir fylkið a. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00012 82870 86724 train Þessi tala hérna landa er þá kölluð eigingildi a. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00013 86960 92922 train [UNK] lambda er eigingildi a. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00014 95666 100497 train Ex er eiginvektor eða eiginvigur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00015 103223 110283 train Ókei, nú er mikilvægt að þessi hérna jafna þarf að vera uppfyllt þannig að ex og lambda koma alltaf í svona pörum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00016 110283 119359 train Maður segir að ex lambda sé eigingildi a með tilsvarandi eiginvigur a, eiginvigur ex fyrirgefðu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00017 123558 130118 train Við erum búin að skrifa þetta hérna sem sagt eitthvað lambda, eitthvað ex þannig að þessi hérna jafna sé uppfyllt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00018 130761 132832 train Nú, prufum bara að skoða dæmi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00019 133332 137304 train Prufum fyrst að sjá hvort við getum séð út hvað eiginvigurinn fyrir eitthvað fylki er. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00020 138282 139981 train Prufa hérna með einfalt dæmi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00021 140267 142757 dev Og svo skulum við sjá betri rútínu fyrir hvernig við finnum þau. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00022 143991 149134 train Segjum að við séum með fylkið a, sem er fylkið núll, einn, einn, núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00023 149998 156074 train [UNK] þetta er fylki sem er þannig að það virkar á vigurinn ex, og eigum við að segja að þetta sé vigurinn ex einn, ex tveir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00024 160146 161858 train Þá fæ ég út vigurinn ex tveir, ex einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00025 163675 172056 train Ókei, getum við látið okkur detta í hug einhver vigur ex einn, ex tveir sem er þannig að hér kemur út eitthvað fasta margfeldi af því sem kom inn? +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00026 172861 176769 train Ja, við getum til dæmis tekið bara einfaldan vigur, vigurinn einn, einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00027 177663 184260 train Þá er a sinnum einn, einn vigurinn, nú, það verður aftur bara einn, einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00028 185181 188675 train Og það er náttúrlega einu sinni vigurinn sem við settum inn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00029 189419 193711 train Við getum sagt að við setjum þetta inn í jöfnuna eða það sem við látum a virka á. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00030 194122 216313 train Þannig að, sem sagt, einn, einn er eiginvektor, a og tilsvarandi eigingildi er einn, lambda jafnt og einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00031 217986 222098 dev Nú, getum við látið okkur detta í hug einhver annar eiginvigur fyrir þetta fylki? +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00032 222290 226077 train Og sjáið ég er að reyna að leysa með störun við fáum betri rútínu aðeins seinna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00033 226928 232289 train Ókei, hvað með, hvað segið þið vigurinn mínus einni, einn? +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00034 233607 238615 train Munið a, hann skiptir um á stökunum þannig ég fæ mínus einn, ég fæ einn og mínus einn, afsakið. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00035 241703 251429 train Ókei, það er sannarlega ekki þessi vigur en hann er samsíða þessum hérna vegna þess að ef ég tek mínus einn út fyrir sviga, þá stendur mínus einn og einn sami vigurinn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00036 252378 253676 train Sem sagt fundum við hinn? +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00037 253678 272213 train Við segjum a hefur eigingildi mínus einn með tilsvarandi eiginvigur, mínus einn, einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00038 274232 281589 train Ókei, nú sjáum við að öll möguleg fastamargfeldi af þessum vigri myndu líka virka og öll möguleg fastamargfeldi af þessum hérna vigri myndu líka virka. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00039 281755 282728 dev Eigum við að prufa að sjá? +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00040 283175 284923 train Ef ég tek vigurinn tveir, tveir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00041 286131 291762 eval Þá fæ ég vigurinn tveir, tveir sem er einu sinni tveir, tveir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00042 293120 295968 train Og hvaða fasta margfeldi sem er af þessu vigri myndi virka. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00043 296454 305531 train En við tilgreinum bara eitthvert, einhvern vigur sem er þannig að hlutfallið milli ex og ypsilon eða fyrsta staks og annars staks séu rétt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00044 306345 311036 train Ókei, nú er ég með tvisvar tveir fylki a, þá veit ég að það eru til tvö eigingildi og tveir eiginvigrar. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00045 311913 319136 train Ókei, enn sinnum enn fylki hefur enn eigingildi og enn eiginvigra, þó þurfa eigingildin ekki öll að vera mismunandi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00046 319938 321514 train Við prufum að sjá aðeins dæmi um þetta á eftir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00047 323173 323983 train Við höldum aðeins áfram. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00048 326903 331223 train Ókei, ég sagði sem sagt að þessi jafna ætti að vera uppfyllt: a sinnum ex jafnt og lambda sinnum ex. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00049 331704 337742 train Nú er ein augljós lausn á þessari jöfnu, það er ef, a er, ex er jafnt og núll, fyrirgefið. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00050 338235 342884 train Þetta er núllvigurinn, þá stendur a sinnum núllvigurinn, það er núllvigurinn og fasti sinnum núllvigurinn, það er núllvigurinn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00051 343494 350793 eval Þetta er afskaplega lítið spennandi lausn á jöfnunni og við segjum að þegar við erum að finna eiginvigurinn þá viljum við fá vigur sem er ekki núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00052 351828 357322 dev Þannig að við þurfum að finna einhvern vigur annan en núllvigurinn, það gefur okkur eiginvigur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00053 358298 361845 train Ókei, eiginildin mega hins vegar alveg vera núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00054 373535 374567 train Það er ekkert því til fyrirstöðu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00055 375171 379923 train Nú, hvað gildir eiginlega um ex ef að við erum með eigingildi núll? +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00056 379934 386915 train Þá stendur a sinnum ex er núll sinnum ex og núll sinnum ex er núllvigurinn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00057 387880 396180 train Ókei, hvaða vigrar eru þetta sem uppfylla þessa hérna jöfnu, þeir þurfa þá að uppfylla jöfnuna a ex er jafnt og núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00058 396812 399042 train Það eru allir vigrar sem eru í núllrúmi a. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00059 401366 403560 train Ex er í núllrúmi a. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00060 403784 412375 train Og við kunnum að finna það, við leysum jöfnuna, við notum, við ryðjum bara fylkið a og sjáum hverjar lausnirnar verða. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00061 418045 420386 train Ein augljós lausn á þessari hérna jöfnu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00062 421202 424615 train Sjáið þið, við erum bara að tala um akkúrat tilfelli þar sem við erum með eigingildi núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00063 424675 425875 train Skoðum hin tilfellin eftir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00064 425875 435028 dev Það er ekkert endilega, það er ekkert týpískt að eigingildi sé núll. En ef við erum með eigingildi núll, þá erum við með þessa hérna jöfnu sem þarf að vera uppfyllt og ex má ekki vera núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00065 436270 439709 train Það er ljóst vegna þess að við viljum fá, finna eiginvigur sem er ekki núllvigurinn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00066 440519 443971 train Ókei, hvað þýðir það þá fyrir þessa jöfnu? +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00067 443971 447718 train Það hljóta að vera til fleiri en ein lausn ef þetta á að vera uppfyllt! +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00068 448374 453386 eval Ókei, ef það er til fleiri en ein lausn, það þýðir að a er ekki andhverfanlegt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00069 467057 484237 train Munið að ef a var andhverfanlegt, þá er því nákvæmlega ein lausn á þessari jöfnu, nefnilega a í mínus fyrsta sinnum núll eða bara akkúrat núllvigurinn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00070 484333 486970 train Bara til nákvæmlega ein lausn á þessari jöfnu þarna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00071 487909 495493 train Þannig að til þess að núllrúmið innihaldi eitthvað annað en núllvigurinn, þá þarf fallið, nei þá þarf fylkið a að vera ekki anhverfanlegt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00072 495604 497021 train Það þarf að vera „singular matrix“ . +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00073 502386 506001 train Ókei, við skulum skrifa þetta niður sem, hérna, staðhæfingu hérna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00074 506015 519906 train Ef a er ekki andhverfanlegt þá hefur a eigingildi núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00075 524088 530147 dev Ókei, nú gildir líka ef a hefur eigingildi núll að þá er a ekki andhverfanlegt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00076 530192 533356 train Þetta gildi raunar í báðar áttir, við skulum aðeins lagað þessa setningu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00077 537856 548550 train Segjum: „a er ekki andhverfanlegt, þá og því aðeins að a hefur eigingildi núll“. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00078 549849 555143 train Ókei, þetta getur verið gagnlegt, en sjáið þið þetta er ekkert algengasta tilfellið að eigingildið sé núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00079 555143 556344 eval Við skulum prufa að skoða öll hin tilfellin. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00080 561923 569361 train Ókei, þannig við ætlum bara að leysa þessa jöfnu a, ex jafnt og lambda, ex, og, þar sem a má vera allt mögulegt með eigingildi núll eða ekki núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00081 570086 575212 eval Ókei, og við sjáum hérna það er tvennt sem þurfum að finna: hvað er ex og hvað er lambda. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00082 575872 578774 train Lambda er einhver tala, ex er einhver vigur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00083 579624 581559 train Ókei, það eru tvær óþekktar stærðir í þessu fylki hérna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00084 581577 583043 train A er fylkið sem við þekkjum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00085 584120 585466 train Ókei, við þurfum eitthvað umskrifa þetta. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00086 585466 591645 eval Við segjum: „a sinnum ex mínus lambda sinnum ex verður þá að vera núll“. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00087 592163 594607 train Ég dreg lambda, ex frá báðum megin við jafnaðarmerkið. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00088 595659 602076 dev Nú, ef ég ætla að taka ex hérna út fyrir sviga þá er ég með fylki mínus tala. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00089 602498 608437 train Ég vil ekki, taka, draga lambda frá í hverri einustu staki, ég vil draga það frá bara í hornalínunni. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00090 609331 619017 eval [UNK] þetta er jafngilt í sé, a mínus lambda sinnum i sinnum ex í átt að núll, sisvona. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00091 621561 626962 train Ókei, við sjáum að þetta sé það sama skulum skrá það hérna fyrir neðan. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00092 628379 631859 train Skulum prufa að skoða þetta bara fyrir tvisvar tveir fylki en athugið að þetta gildir almennt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00093 632340 634103 train Þetta eru bara reiknireglur sem við höfum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00094 634879 636229 train Maður þarf að æfa sig aðeins í. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00095 637696 648464 train Ég fæ að a, ex, einn plús b, ex, tveir mínus lambda, ex, einn og ég fæ sé, ex einn plús d, ex, tveir mínus lambda, ex, tveir, [UNK] svona. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00096 648872 665796 train Sem ég get umskrifað í a mínus lambda sinnum ex, einn plús b, ex, tveir og í d, látum okkur sjá, sé. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00097 666295 673505 train Ég ætla að taka ex, einn liðina fyrst, plús dé mínus lambda, ex, tveir, sé svona, þessi vigur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00098 673894 688861 train Þetta get ég umskrifað sem a mínus lambda b, sé og dé mínus lambda sinnum ex, einn, ex, tveir, sé svona. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00099 688880 689826 dev Það gefur það sama. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00100 690526 694590 train Ókei, ég ætla að draga sem sagt lambda frá hornalínustökunum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00101 697422 700170 train Ókei, þetta var bara réttlæting á að þetta hérna tvennt sé jafngilt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00102 700539 702780 train Við erum sem sagt að fara að leysa þessa jöfnu hérna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00103 703226 706150 train Ókei, við ætlum að finna lausn sem er ekki núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00104 706744 710583 eval Þannig að við þurfum sem sagt, að, það þurfa að vera fleiri en ein lausn á þessari jöfnu hérna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00105 711423 716283 train Við vitum sem sagt a mínus lambda, i verður að vera ekki andhverfanlegt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00106 723099 726490 eval Nú, ef það væri andhverfanlegt þá væri bara ein lausn, það væri þá ex jafnt og núlllausnin. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00107 727189 729059 train Ókei, þannig það er ekki andhverfanlegt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00108 729676 730431 dev Hvað þýðir það? +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00109 730434 737325 train Það þýðir að ákveðan af a mínus lambda, i verður að vera núll til að þetta sé eigingildi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00110 738194 745376 train Ókei, þá erum við komin að jöfnu hérna sem inniheldur bara lambda og þetta er jafnan sem við notum til að finna eigingildið. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00111 745513 746593 train Og hvarf það þarna, +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00112 748557 749159 train þarna var það aftur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00113 749807 755868 train Þetta er jafnan sem við notum til að finna eigingildin og þessi jafna hérna, hún kallast kennijafna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00114 760870 765909 train Lausnin á þessari kennijöfnu, þær gefa okkur sem sagt eigingildin. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00115 766961 777035 train Fyrir enn sinnum enn fylki a, þá er kennijafnan ennta stigs. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00116 787498 802634 train Ennta stigs margliða sem hefur enn rætur, sem sagt enn lausnir en sumar lausnirnar geta verið sama talan. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00117 803785 811663 train Ókei, prufum að skoða þessa, skoða hérna, hvernig við notum þetta. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00118 812034 816203 train Áður en við gerum það þá skulum við segja aðeins um hvernig við ætlum að finna eiginvigrana. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00119 816248 824415 eval Nú, ef eigingildin koma út úr þessari jöfnu, þá erum við búin að finna lambda, þá erum við bara með eina óþekkta stærði í þessari hérna jöfnu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00120 824437 835871 train Nefnilega þessi hér er fundin og þá getum við fundið þetta hérna bara með að ryðja fylkið a mínus lambda i og finna núll rúmið fyrir þetta fylki hérna a mínus lambda i. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00121 836693 840470 train [UNK] núll rúmið er bara allir vigrar sem varpast yfir í núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00122 841494 847296 train Nú, við tökum dæmi: Ókei, hérna erum við með fylki a, við ætlum að finna eingildi og eiginvigra. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00123 847636 853099 dev Við ætlum að leysa, sem sagt,a mínus lambda i og ákveðuna af því er jafnt og núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00124 853607 856094 train Prufum að skrifar fyrst upp bara a mínus lambda i. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00125 856985 864188 train Það er þá tveir, þrír, þrír mínus, sex [UNK] mitt, mínus lambda, núll, núll og lambda. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00126 864230 866251 train Þetta er einingafylki sinnum lambda. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00127 867200 873408 train Þetta verður sem sagt tveir mínus lambda, þrír, þrír og mínus sex mínus lambda. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00128 873802 876259 train Þið sjáið, þessa útreikninga þar maður ekki venjulega að sýna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00129 876619 879672 dev Þetta hérna þýðir bara að við drögum lambda frá hornalínustökunum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00130 880432 881870 train Ókei, svo reiknum við ákveðuna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00131 882164 889034 eval Ákveðan af a mínus lambda i, er þá tveir mínus lambda sinnum mínus sex mínus lambda. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00132 889225 893009 dev Þessi sinnum þessi mínus þrisvar sinnum þrír mínus níu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00133 893683 905590 train Svo margfalda ég upp úr svigunum þarna, ég fæ lambda í öðru plús fjögur lambda mínus tuttugu og einn og þetta getum við þáttað með því að horfa bara á hvað þetta þáttast upp í. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00134 905590 909537 train [UNK] lambda mínus þrír og lambda plús sjö, sisvona. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00135 909881 923080 train Þá sjáum við að ákveðan er núll akkúrat þegar lambda eru þrír eða lambda er mínus sjö. Þannig lambda, einn jafnt og þrír og lambda, tveir jafnt og mínus sjö eru eigingildi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00136 927018 930047 eval Ókei, nú þurfum við fyrir sérhvert eigingildi að finna eiginvigurinn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00137 930780 936284 train Þannig að við förum í þá vinnu og þá segjum við, byrjum hérna á lambda, einn jafnt og þrír. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00138 938288 945289 train Þá segi ég: ég ætla að leysa a mínus þrír sinnum i sinnum ex jafnt og núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00139 945436 947070 train Ég ætla að finna ex í þessari jöfnu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00140 947859 953418 eval Ókei, þannig þetta er sem sagt a fylkið mitt þar sem ég er búinn að draga frá þrjá í hornalínu stökunum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00141 954933 960419 train Fæ tveir mínus þrír, hérna, fæ þrír, þrír og mínus sex mínus þrír. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00142 966690 971769 train Þannig að við sjáum að stakið mitt hér er mínus einn upp í efra horninu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00143 972968 975251 train Og stakið hérna er mínus níu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00144 975312 980534 train Þannig að smellum því bara hérna inn [UNK] svona. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00145 982158 985876 train Ókei, svo ætla ég að leysa þessa jöfnu, við erum orðin rútíneruð í því. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00146 985904 991577 dev Við setjum upp aukið fylki mínus einn, þrír, þrír mínus níu hægri hliðin er núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00147 992366 995520 train Ég geri eina lauflétta, línuaðgerð á þetta. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00148 995520 999152 train Ég fæ mínus þrír, mínus eitt, núll, mínus einn, þrír og núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00149 999666 1003481 train Og ég legg þessa þrisvar við neðri línu og fæ núll, núll og núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00150 1004926 1014615 train Þannig að við fáum sem sagt að þetta er vendistuðull, hér er frjáls breyta og ex, einn er jafnt og þrír ex, tveir og ex, tveir er frjáls breyta. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00151 1018636 1024747 train Sjáið að efsta línan gefur mér mínus ex, einn plús þrír, ex, tveir er jafnt og núll, ég var bara búin að snúa henni þarna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00152 1025438 1038272 dev Ókei, þannig að öll möguleg fasta margfeldi af vigrinum ex jafnt og, ef ég set ex, tveir til að vera einn, þá rekst einn, þrír sé svona. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00153 1038771 1052857 train Þannig öll möguleg fastamargfeldi af þessum vigri eru lausnir á þessu jöfnuhneppi hérna og þetta hér er þá eiginvigur fylkisins með tilsvarandi eigingildi þrír. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00154 1053445 1059575 train Ókei, við gætum valið okkur hvaða fastamargfeldi sem er hérna af þessum vigri en nú valdi ég bara þrír og einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00155 1060658 1065535 dev Ókei, þetta er ekki [UNK] ákvörðun, þetta verður að vera fastamargfeldi af þessum hérna vigri. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00156 1080663 1083457 train Ókei, þetta var lambda, einn jafnt og þrír. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00157 1083524 1085902 train Þá bregðum við okkur í lambda einn jafnt og mínus sjö. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00158 1091941 1099164 dev Við segjum, ég ætla að leysa sem sagt a mínus mínus sjö sinnum i sinnum ex er jafnt og núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00159 1100544 1112423 train Það ætti að gefa mér fylkið, fylkir mitt var tveir og svo leggjum við sjö, var þrír og þrír og ég fæ mínus sex og svo leggjum við sjö mínus mínus sjö. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00160 1114743 1121865 train Við sjáum að þetta strik verður níu og þetta stak hérna verður einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00161 1123303 1126562 train Nú, við setjum upp aukið fylgi, við erum að leysa jöfnuhneppi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00162 1127529 1133091 train Fáum níu, þrír, núll, þrír, einn og núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00163 1133709 1144865 eval Gerum tvær laufléttar línuaðgerðir, fáum einn, þrír, núll, fyrirgefið, þrír, einn og núll augljóslega og núll, núll, núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00164 1146085 1149176 train Þannig að þrisvar sinnum ex, einn plús ex, tveir eru núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00165 1149910 1151932 train Vendistuðull, frjáls breyta. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00166 1153607 1162276 train Þannig að við fáum, ef ég set vigurinn minn ex, tveir til að vera, eigum við að láta ex, tvo vera þrjá? +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00167 1163863 1165824 train Þá þarf ex, einn að vera mínus einn hérna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00168 1166589 1169169 dev Eitthvað fastamargfeldi af þessum er eiginvigur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00169 1175119 1185714 train Svarandi til lambda, tveir jafnt og mínus sjö, sisvona. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00170 1186670 1193342 train Ókei, munið að við vorum að finna eigingildi og eiginvigur, það væri eitthvað sem þyrfti að uppfylla ákveðna jöfnu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00171 1193668 1197959 train Við skulum nú gá, við skulum prófa lausnina og sjá hvort að jafnan séu uppfyllt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00172 1199265 1204606 train Það átti sem sagt gilda að a sinnum ex væri jafnt og lambda, ex. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00173 1204707 1211907 train Nú við prufum a sinnum ex, einn það er fylki mitt sinnum vigurinn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00174 1212785 1222818 train Við margföldum saman og fáum vigurinn níu, þrír sem er akkúrat þrisvar sinnum vigurinn, þrír, einn sami vigur hérna og eigingildið mitt er þrír. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00175 1223294 1226763 train Og við gerum þetta aftur fyrir ex, tveir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00176 1228682 1234298 train Við margföldum þetta saman, fáum við mínus sjö og tuttugu og einn sem þetta er vigur minn ex, tveir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00177 1234725 1243269 dev Út kemur mínus sjö, tuttugu og einn sjáið ef ég tek mínus sjö eigingildi mitt út fyrir sviga þá fæ ég einn og mínus þrír, sisvona. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00178 1243510 1248662 train Þannig akkúrat þetta hérna er það sama og fór inn hér sinnum sjö sem eigindilið mitt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00179 1249200 1252107 train Þannig að við getum alltaf gáð hvort við séum með rétt eigingildi og eiginvigur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00180 1252154 1260641 train Og sjáið þegar þeir koma í pörum, sannarlega gildir ekki að ef ég margfalda a með ex, einum að ég fái mínus sjö sinnum ex, einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00181 1261645 1264011 train Sjáið ég mixa hérna eigingildum og eiginvigrum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00182 1264250 1265182 train Þeir koma í pörum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00183 1266954 1271448 train Ókei, tökum nú eftir öðrum eiginleika sem gildir hérna um eigingildin, eiginvigrana. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00184 1272448 1283248 train Ég var með eiginvigrana sem sagt, eiginvigrana þrír, einn og einn mínus þrír. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00185 1284319 1292619 dev Nú, einhver glöggur tekur ef til vill eftir því að depilfelldið hérna á milli er núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00186 1292737 1294531 train Sem sagt, þetta eru tveir hornréttir vigrar. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00187 1295135 1299965 dev Þeir eru hornréttir þá eru þeir sér í lagi línulega óháðir og þetta er engin tilviljun. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00188 1300494 1305852 train Það gildir núna að ef við erum með mismunandi eigingildi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00189 1306121 1315678 train Í þessu tilfelli vorum við með eigingildin þrír og mínus sjö, tvö, tvær mismunandi tölur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00190 1316121 1319607 dev Þá eru eiginvigrarnir okkar örugglega línulega óháðir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00191 1320212 1324087 train Nú, hérna eru þeir líka hornréttir sem þeir þurfa ekki nauðsynlega að vera. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00192 1324443 1332043 train En ástæðan fyrir að þeir eru hornréttir er að akkúrat þetta hérna fylki, það er samhverft. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00193 1332273 1336623 train Það þýðir að ef ég bylti fylkinu mínu, þá fæ ég það sama. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00194 1336807 1344951 eval Hérna sjáið þið að ef ég bylti og set þetta hérna í fyrstu línu, og þetta í aðra, fyrsta dálk og þetta í annan dálk, þá fæ ég sama fylkið. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00195 1345632 1347171 train A er jafnt og a bylt. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00196 1347851 1352067 train Ókei, það eru ekkert öll fylki sem eru svoleiðis en öðru hvoru hittum við svoleiðis fylki. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00197 1352877 1358129 train Þá gildir að eiginvigrarnir eru örugglega hornréttir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00198 1358503 1363146 train Við skulum skrifa niður sérstaklega þetta með hvernig þeir eru línulega óháðir, það skiptir miklu máli. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00199 1363235 1364290 train Við skrifum niður setningu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00200 1365707 1379325 eval Þetta er setning númer tvö í kaflanum, ef við erum með sem sagt vaff, einn, vaff tvo upp í vaff, err og þetta eru allt eiginvigrar enn sinnum enn en fylkisins A og tilsvarandi eigingildi lambda, einn, lambda, tveir, lambda, err eru allt mismunandi tölur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00201 1380125 1394253 train Nú, þá eru eiginvigrarnir mínir örugglega línulega óháðir og svo var aðeins bónus þarna í síðasta dæmi að ef að, að auki a er jafnt og a, t, sem sagt, a er samhverft. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00202 1402653 1409730 dev Nú, þá eru eiginvigrarnir ekki bara línulega óháðir heldur, línu, þeir eru sem sagt hornréttir hvor á annan. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00203 1416671 1422107 train Segjum að þessi, innbyrðis, hornréttir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00204 1427940 1431972 train Ókei, prufum nú að skoða fleiri eiginleika. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00205 1434842 1441779 train Ókei, skoðum hérna dæmi með fylkinu a og sjáið þetta fylkir a það er sérstakt að því leitinu að þetta er þríhyrnings fylki. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00206 1441788 1444661 train Sjáið undir hornalínunni eru eintóm núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00207 1444989 1446622 eval Núna, eigingildin. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00208 1447554 1450103 train Þá ætla ég að leysa sem sagt a mínus lambda, i. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00209 1451138 1466250 train Það er jafnt og ákveðan af þessu hérna fylkja þar sem ég er búinn að draga lambda frá hornalínustökunum og síðan muni það með svona þríhyrnings fylki, það eru núll undir hornalínunni, þá er ákveðan einfaldlega margfeldi af hornalínustökunum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00210 1466625 1476599 eval Ég er með fimm mínus lambda þarna tvisvar, ég er með þrír mínus lambda og ég er með einn mínus lambda þannig að eigingildin eru hægt að lesa hérna út úr hornalínunum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00211 1481705 1490449 train Lambda einn er jafnt og fimm og segjum að það sé tvöfalt eigingildi vegna þess að það kemur tvisvar fyrir hérna. Það er í öðru veldi þessi hérna svigi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00212 1491061 1497441 train Ókei, og lambda, þrír er þá þrír og lambda, fjórir eru jafnt og einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00213 1497553 1502540 train Það skiptir engu máli hvernig við númerum eigingildin bara að við númerum eiginvigrana tilsvarandi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00214 1502926 1513119 eval Nú, við ætlum ekki að spá í eiginvigrana hérna að öðru leyti en það að sjáið vegna þess að ég er með eitt tvöfalt eigingildi hérna, við eru með fjögur eigingildi undir fjórir sinnum fjögur fylki, fjögur eigingildi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00215 1513720 1523151 eval Það er hérna, þau eru ekki öll mismunandi, þá getum við ekki verið viss það hérna að eiginvigrarnir séu, hérna, línulega óháðir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00216 1527142 1532570 train Ég ætla sem sagt ekki að finna eiginvigrana en við vitum ekki hvort að þeir séu línulega óháðir út frá þessum upplýsingum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00217 1532871 1534170 train Vegna þess að eigingildin eru ekki mismunandi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00218 1534490 1538630 train Athugið! Ég segi líka að, þeir, við erum ekki viss um að þeir séu línulega óháðir, það er enn þá möguleiki á því. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00219 1539249 1549680 train Nú, nú erum við búin að skoða dæmi og hérna, annað, muna ef við erum með svona hornalínufylki þá er hægt að lesa eigingildin bara út úr hornalínunni þarna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00220 1550486 1559359 train Nú, við erum búin að vera að skoða dæmi þar sem við erum alltaf með raungild eigingildi og raungild, raungildar tölur eða rauntölur í eiginvigrunum. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00221 1559630 1562627 train En það er ekkert því til fyrirstöðu að við séum með tvinntölur þarna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00222 1564846 1585202 train Tvinntölur eru kallaðar á ensku „complex numbers“, þetta eru tölur sem hafa tvo þætti, a, raunhluta og þverhluta og einhverja svona fína tölu, i, hérna sem hefur þann fína eiginleika að i í öðru er mínus einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00223 1585426 1590207 train Það eru engar rauntölur sem hafa þann eiginleika að þegar maður margfaldar þær með sjálfu sér fái maður mínus tölu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00224 1592115 1596773 train Nú, vonandi fáum við, náum við að skoða pínulítið tvinntölu eigingildi, eiginvigra aðeins seinna. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00225 1600933 1608826 train Nú, við höfum séð að þegar við erum að finna eiginvigrana þá erum við að leysa jöfnuna a mínus lambda, i sinnum ex er jafnt og núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00226 1608826 1612817 dev Við erum að finna, sem sagt, núllrúmið fyrir þennan, hérna, þetta hérna fylki. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00227 1613336 1619357 train Og þetta núllrúm. Þetta köllum við eiginrúm a svarandi til eigingildisins lambda. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00228 1619829 1623557 train Við ætlum að prufa að sjá hvernig við finnum grunn fyrir eiginrúmið og við ætlum að prufa að taka eitt dæmi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00229 1626406 1628459 train Nú, okkur er gefið hérna fylki a. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00230 1629007 1633789 train Og þetta fylki a hefur eigingildin níu og tveir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00231 1635544 1637755 eval Nú, tveir er tvöfalt eigingildi. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00232 1639085 1645439 eval Ókei, nú ætlum við að finna eiginrúm a svarandi til lambda [UNK] níu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00233 1645439 1647535 train Við ætlum sem sagt að finna fyrst bara eiginvigurinn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00234 1648135 1657768 train Við setjum upp, við setjum lambda einn er jafnt og níu, setjum upp sem sagt a mínus níu i sinnum ex er jafnt og núll. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00235 1659673 1660943 eval Þá lítur jafnan okkar svona út. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00236 1660971 1668715 train Svo setjum við upp aukið fylki fyrir jöfnuna og ryðjum og svo leysum við, lesum við, lausnina út úr þessu. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00237 1668718 1678228 train Við sjáum að hér eru vendistuðlar, þetta er þá frjáls breyta, ex, einn er jafnt og ex, þrír og ex, tveir er jafnt og ex, þrír. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00238 1678602 1684262 train Þannig við fáum vigurinn ex, einn [UNK] vigurinn ex, einn er einn, einn, einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00239 1684910 1686089 train Það eru jöfn hlutföll þarna á milli. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00240 1686589 1691684 train Þannig að grunnurinn fyrir eiginrúmið í þessu tilfelli væri bara þessi eini vigur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00241 1695004 1706041 train Þannig að sem sagt, grunnur fyrir eiginrúm a svarandi til eigingildisins lambda, einn jafnt og níu er sú sama og grunnur fyrir núllrúm fylkisins, a mínus níu, i. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00242 1706965 1710928 eval Ok, endurtökum nú leikinn fyrir lambda jafnt og tveir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00243 1715878 1720654 train Nú, ef ég dreg tvo frá hornalínustökunum í a, þá enda með þetta hérna fylki. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00244 1720840 1726834 train Allar línurnar eru alveg eins, þannig að það er auðvelt að ryðja þetta fylki og sjá hver lausnin er. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00245 1727954 1732625 train Setjum upp aukið fylki og ryðjum, leggjum, drögum bara einu sinni línu eitt frá [UNK]. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00246 1734659 1742970 eval Þá fáum við að þetta er eini vendisstuðullinn þannig að hér eru tvær frjálsa breytur ex, tveir og ex, þrír og lausnin okkar verður. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00247 1746278 1749632 eval Þetta verður ef segja ex, tveir sé. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00248 1753183 1763390 dev Við notum bara ex, tveir og ex [UNK] verða einn, við segjum að þetta er sem sagt hálft ex, tveir mínus þrír ex, þrír. Ex, tveir og ex, þrír. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00249 1763982 1775276 train Það er sem sagt tvær frjálsar breytur, ég tek ex, tvo fyrst þá fæ ég hálfur, einn og núll sinnum ex, tveir plús mínus þrír, núll og einn sinnum ex, þrír. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00250 1776130 1784086 train Þannig að einhver fastamargfeldi af þessum tveimur, hérna, vigrum gefa mér eiginvigra. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00251 1788083 1794668 train [UNK] eru komin með tvo eiginvigra og við sjáum að þeir eru línulega óháðir. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00252 1795625 1799200 train Kannski þarf maður aðeins að skoða það betur ef maður ekki alveg vanur. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00253 1799254 1804749 train Sjáum líka ef við skoðum þetta nánar, þeir eru báðir línulega óháðir þessum hérna vigri: einn, einn, einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00254 1805395 1808019 train Þannig að við erum með þrjá línulega óháða vigra. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00255 1808621 1844351 train Það sem meira er, við vorum að spá í eiginrúmið, þannig að grunnur fyrir eiginrúmið, svarandi til eigingildisins tveir er sem sagt hálfur, eitt og núll og mínus þrír, núll og einn. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00256 1848102 1858661 train Grunnur fyrir eiginrúmið á a fyrir þetta eigingildi er sama og grunnur fyrir núllrúm fylkisins a mínus tveir, i. +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00257 1860502 1864007 train Ókei, segjum þetta gott um eigingildi og eiginvigra í bili. diff --git a/00008/9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c.wav b/00008/9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..1b2434cdb51c11334ef19911deedb35a7ff26750 --- /dev/null +++ b/00008/9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:b74126af8d735fc281cc281f4a704b1635785016328230e08a598ac8e31ec580 +size 59770100 diff --git a/00008/a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33.txt b/00008/a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ed05cc62e7bae59324410bc46c75525967e88bfe --- /dev/null +++ b/00008/a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33.txt @@ -0,0 +1,241 @@ +segment_id start_time end_time set text +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00000 1379 9060 dev Ókei, við ætlum að fara að tala aðeins um hornalínugerning, kafli fimm þrjú eða það sem heitir „diagonalization“, við ætlum að hornalínugera fylki. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00001 9473 22050 train Við ætlum sem sagt að skrifa fylkið okkar a, eitthvað fylki a sem fylki í pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta, þar sem þetta fylki dé hérna er hornalínufylki. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00002 22616 25640 train Nú, þá er það fyrsta sem við þurfum að vita náttúrulega er hvað er hornalínufylki. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00003 27758 39094 train Nú, hornalínufylki kallast á ensku „diagonal matrix“, það er sem sagt ferningsfylki, alltaf bara enn sinnum enn fylki, þar sem öll stökin fyrir utan hornalínuna eru núll. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00004 39464 47140 train Nú, sem dæmi um svona hornalínufylki má gefa til dæmis fylkið einn, núll, núll, einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00005 47472 51896 train Þetta er hornalínufylki, öll stökin fyrir utan hornalínuna sem þessi eru núll. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00006 52745 69157 train Og annað dæmi um hornalínufylki er fylkið, má ég sjá, einn, núll, núll, núll, tveir, einn, nei, núll, tveir, núll og núll, núll mínus einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00007 69539 70738 train Þetta væri líka hornalínufylki. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00008 71246 77722 train Nú, hornalínustökin mega sannarlega vera núll þannig að við myndum segja að þetta væri líka hornalínufylki. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00009 80113 85823 train Nú, hornalínufylki hafa þægilegan eiginleika þegar kemur að því að hefja upp í veldi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00010 86301 87742 train Við skulum sjá dæmi um þetta. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00011 91186 96974 train Segjum að ég sé með þetta fylki hérna: fimm, núll, núll, þrír, þetta er hornalínufylki og við ætlum að reikna dé í öðru. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00012 97331 99346 train Þá er ég að margfalda sem sagt dé við dé, +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00013 102034 113972 train svona, og við notuð hérna margföldun þessi lína sinnum þessi dálkur og svo framvegis til að fá öll stökin. Og kemur í ljós að við fáum fimm í öðru, núll, núll og þrír í öðru. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00014 115060 119774 train Nú, ef við ætluðum að reikna dé í þriðja þá myndi ég margfalda dé í öðru við dé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00015 120959 127649 train Þá er ég sem sagt að reikna fimm í öðru, núll, núll og þrír í öðru og margfalda það við fimm, núll, núll, þrír fylkið. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00016 128849 133699 train Og kemur í ljós að þetta gefur mér fimm í þriðja, núll, núll og þrír í þriðja. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00017 134366 135415 train Við reiknum bara upp úr þessu. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00018 135996 147053 train Og svona get ég haldið áfram þangað til að ég sé að munstrið er þannig að ef ég reikna dé í veldinu ká þá er ég að fá fimm í veldinu ká, núll, núll og þrír í veldinu ká. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00019 148626 153141 train Þannig þið sjáið höfum þetta aðeins skýrara þetta ká hérna. Úps. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00020 154568 160769 train Sjáið, það er auðvelt að reikna fylkið í veldinu ká ef við erum með hornalínufylki. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00021 161573 166359 train Ókei, nú snúum við okkur að því, sem sagt, að hornalínugera eitthvað fylki a. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00022 167626 176140 dev Skrifað á þessu formi og til að finna fylkin pé og dé sem hornalínugera a þá koma eigingildin og eiginvigrarnir sterkt inn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00023 176767 178480 dev Sjáum hvernig. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00024 179284 189394 train Ókei, gerum ráð fyrir að við séum núna með enn sinnum enn fylki a sem hefur enn línulega óháða eiginvigra, við ætlum að kalla þá pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00025 189484 193953 train Og svo ætla ég að búa til fylki stóra pé sem inniheldur eiginvigrana sem dálkavigra. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00026 194635 201778 train Ókei, nú prufum við að reikna, hérna, margfalda saman a og pé, sem sagt, fylkið og eiginvigrafylkið. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00027 203162 211378 train Þá segjum við, ég er með a sinnum pé, einn, pé, tveir og svo framvegis upp í pé, enn. Þeir eru allir hérna í dálkunum, geri oft svona strik hérna til að sýna það. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00028 211840 220372 train Og ein leið til að margfalda saman svona tvö fylki það er að margfalda hvern dálk í seinna fylkinu með fylkinu a, sem sagt fyrra fylkinu. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00029 220650 230488 train Þannig að ég er með a, pé, einn sem gefur nýjan vigur sem er fyrsti dálkavigurinn hér og svo alveg upp í a, pé, enn sem er ennti vigurinn, sem er, dálka, síðasti dálkavigurinn í a, pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00030 231484 244519 train Nú, að því að pé, einn og pé, tveir og pé, þrír upp í pé, enn eru allt eiginvigrar þá gildir, þá gildir sem sagt a, pé, einn er jafnt og lambda, einn, pé, einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00031 244965 247280 train Það er skilgreiningin á að það sé eiginvigur. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00032 247668 251071 train Þannig að í stað þess að skrifa a, pé, einn get ég skrifað lambda einn, pé, einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00033 251746 260310 train Þannig að þetta fylki hér verður í fyrsta dálkinum í staðinn fyrir að standa a, pé, einn getum við skrifað að það standi, a, lambda, pé, einn af því það er sama talan, sami vigurinn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00034 262267 264340 train Þetta gerum við fyrir hvern dálk fyrir sig. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00035 264839 269970 train Ókei, þannig að nú er ég með fylki sem inniheldur bara eigingildin og eiginvigrana fyrir fylkið a. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00036 270269 275774 train Og nú ætla ég að skipta þessu upp í tvö fylki: annað sem að hefur eitthvað með eigingildin að gera og hitt sem hefur eitthvað með eiginvigrana að gera. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00037 276562 281054 train Þá tek ég hérna eiginvigrana, ég ætla að hafa fylkið mitt pé hérna. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00038 282403 285043 train Þá þarf ég að hugsa út: hvað þarf ég að margfalda með hérna? +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00039 285043 289274 train Hvaða fylki er þetta hér sem ég margfalda með til þess að út komi þetta hérna fylki? +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00040 290544 292348 train Það vantar einn hérna og enn hérna, afsakið. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00041 293453 300841 eval Ókei, þannig að ég ætla að margfalda allan fyrsta dálkinn með lambda, einum, þá set ég lambda einn hér en núll í öll hin stökin hérna. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00042 301277 311446 dev Og svo [UNK] að margfalda annan dálkinn með lambda, tveimur þannig að núll og lambda, tveir og svo núll alls staðar annars staðar, og svo framvegis [UNK] lambda, enn hérna, [UNK]. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00043 312259 320817 eval Hérna þarf maður líklega að prufa margfalda upp úr sviganum, reyna að sjá fyrir sér hvað kemur út, sjá að þetta hér, sem sagt þetta sama sem merki sé það sama. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00044 322002 327841 dev Prufum að, hérna, að halda áfram og látum eins og þetta sé í góðu og fínu lagi, sem þetta er. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00045 328842 337029 train Núna ætla ég að kalla þetta eigingilda fylki þarna eitthvað, ég ætla að kalla það fylki dé. Þannig að pé er enn þá þetta fylki sinnum dé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00046 337029 339863 train Munið að röðin skiptir máli þegar við erum að margfalda saman fylki. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00047 339987 344407 eval Þannig að hjá mér stendur pé, nei, a sinnum pé, er þá pé sinnum dé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00048 345023 351653 train Nú, ég get einangrað a í þessu og ég get það vegna þess að pé er andhverfanlegt fylki. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00049 351961 361432 train Ókei, nú þarf maður að hugsa sig um, er pé örugglega andhverfanlegt fylki og svarið er: já, vegna þess að við kröfðumst þess [UNK] í byrjun að væru með enn línulega óháða eiginvigra. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00050 361850 366769 dev Þannig að vigrarnir hér allir í pé eru línulega óháðir, það þýðir að fylkið er andhverfanlegt. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00051 367327 373487 train Ókei, þannig að við, það er, við erum búin að tryggja það að þarna með þessari, þessari hérna forsendur að þeir séu línulega óháðir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00052 374050 379105 train Þannig að a er jafnt og pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta. Þið munið að röðin skiptir máli. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00053 379765 385329 dev Að sjálfsögðu getum við líka einangrað dé í þessari jöfnu en við ætlum að skoða þetta aðallega svona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00054 390505 407127 eval Ókei, þannig að ég get sem sagt skrifar fylkið mitt sem margfeldi af eiginvigra fylkinu og eigingilda fylkinu, þar sem eigingildin eru í hornalínunni en núll annars staðar, og svo eiginvigra fylkinu í mínus fyrsta. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00055 411785 420149 train Ókei, við setjum þetta aðeins saman í setningu eftir smá stund, prufum aðeins að skoða hvaða afleiðingar þetta hefur, bara til dæmis bara fyrir eigingildin. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00056 421227 422502 train Færum okkur til hérna. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00057 425935 429841 train Ókei, segjum ég sé með eitthvað fylki a, það hefur eigingildi lambda og eiginvigurinn pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00058 430170 438093 train Það þýðir sem sagt að a sinnum pé er jafnt og lambda, pé og það er, hérna, skilgreining á að það sé eigingildi og eiginvigur. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00059 438582 444206 train Ókei, núna ef við þekkjum eigingildin fyrir a, getum við þá sagt eitthvað um eigingildin og eiginvigurinn fyrir a í öðru? +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00060 446053 447494 train Ókei, svona, opin spurning hérna. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00061 448692 449461 eval Og svarið er já. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00062 449461 460639 train Við getum sagt, ef ég tek þessa jöfnu hérna og ég er margfaldað með a frá vinstri báðum megin, þá segi ég: a sinnum a sinnum pé er jafnt og a sinum lambda sinnum pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00063 461103 471480 train Ókei, a sinnum a er a í öðru og lambda geti ég tekið út fyrir sviga hérna, vegna þess að það er bara tala og þá stendur a sinnum pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00064 471815 477996 train Nú, a sinnum pé, skrifum þetta einu sinni hérna, a sinnum pé er lambda, pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00065 481382 484828 train Þarna stendur lambda sinnum lambda, sem sagt lambda í öðru, sinnum pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00066 485297 495495 train Þannig að ef fylkið a hefur eigingildi lambda og eiginvigurinn pé, þá er fylkið a í öðru eigingildið lambda í öðru og eiginvigurinn pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00067 497050 497966 train Og svona gætum við haldið. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00068 498004 507066 train Prufum að sýna þetta líka með að nota eigingildi og eiginvigrafylkið, þó við séum ekki alveg búin að sýna að það sé nauðsynlega svoleiðis fylki enn þá. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00069 507352 519259 eval En segjum að það væri svoleiðis, segjum að við séum með a, búin að segja pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta sem pé er eigingilda, eiginvigra fylkið og dé er með eigingildin í hornalínunni. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00070 519913 522269 eval Prufum að reikna a í öðru hérna. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00071 522803 529407 train Þá segjum við pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta sinnum pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00072 530176 541486 train Þá er þetta hérna fylki er i og það breytir engu fyrir margfeldið og ég er með dé sinnum dé sinnum dé í öðru, þannig ég er með pé sinnum dé í öðru sinnum pé í mínus fyrsta. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00073 542146 549854 train Og munið, ef ég með hornalínufylki, þá er, þegar ég set það í annað veldi þá er ég bara að setja hornalínunnar í annað veldi, sem sagt öll eigingildi mín í annað veldi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00074 550246 560732 train Og aftur, a í öðru hefur sama eiginvigrafylki hérna en eigingildin eru öll í öðru veldi. Eigingildið er lambda í öðru eiginvigurinn er pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00075 561625 570298 dev Og svona gæti ég haldið áfram til að finna hvernig a í veldinu ká, þá er ég að margfalda pé, dé, pé í mínus fyrsta ká sinnum saman. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00076 572564 577845 train Og alltaf styttist, hérna, pé, n, pé í mínus fyrsta sinnum pé út, þar verður i. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00077 578838 583909 train Þannig að eftir stendur pé sinnum dé í veldinu ká sinnum pé í mínus fyrsta. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00078 585391 590313 train Ókei, setjum nú saman setningu sem að fjallar um allt þetta. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00079 592761 600711 train Sem sagt hvenær, sem sagt ekki um allt þetta, heldur hvenær er hægt að hornalínugera fylki og hvernig eru þá fylkin í því tilfelli. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00080 602921 616245 train Setning fimm sem segir að við getum skrifað fylki a á svona, hornalínu, [UNK] hornalínugert það þá og því aðeins að a hafi enn línulega óháða eiginvigra. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00081 616868 619905 train Sem sagt allir eiginvigrarnir séu óháðir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00082 620294 636691 train Og það sem meira er, við getum skrifað a sem pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta þar sem dé er hornalínufylki, þá og því aðeins að dálkavigrarnir í pé séu, þarna, eiginvigrar a og þeir séu línulega óháðir og hornalínustökin í dé séu eigingildi a. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00083 636691 639035 train Þannig þetta er alltaf búið til úr eigingildunum og eiginvigrunum. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00084 640796 654112 train Ókei, sjáið þið hérna, það er lykilatriði að eiginvigrarnir séu línulega óháðir og eitt af því sem tryggði að eiginvigrarnir væri línulega óháðir það var þegar eigingildin eru öll mismunandi gildi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00085 654215 663609 train Nú, ef að eigingildin eru ekki öll mismunandi tölur þá vitum við ekki hvort vigrarnir eru línulega óháðir, þá þurfum við bara að gá sérstaklega að því. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00086 664766 668293 train Ókei, tökum nú dæmi hornalínugerum eitt fylki a. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00087 670098 688515 train Við ætlum að hornalínugera þetta fylki a, við ætlum sem sagt að finna á pé og dé þannig að a sinnum pé sé jafnt og pé sinnum dé [UNK] svona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00088 689661 693727 train Ókei, fyrsta sem við þurfum að gera er að finna eigingildi og eiginvektora. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00089 696298 714019 train Nú, til að finna eigingildin þá leysum við ákveðuna a mínus lambda, i er jafnt og núll og fyrir svona þrisvar, þrír fylki þar sem við erum ekki með eitt einasta stak jafnt og núll þá verður þetta, já, svolítið langir útreikningar. [UNK] venjulega mundi maður nota bara reiknivél í þetta. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00090 715028 723210 train Við fáum hérna út að lambda, einn sé einn og lambda, tveir jafnt og lambda, þrír ætlaði ég að skrifa, er jafnt og mínus tveir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00091 724307 734733 train Sjáið, vegna þess að, við fáum hérna svigann lambda plús tveir í öðru, þá er ég með tvöfalt eigingildi, tekst illa skrifað þrjár ég ætla samt að halda áfram að reyna, svona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00092 735489 738460 train Þannig að ég er með tvöfalda eigingildi mínus tveir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00093 738970 749599 train Nú, af því að þetta hérna eru ekki þrjú mismunandi eigingildi, þrjár mismunandi tölur, þá þurfum við, þá getum við ekki verið viss um að eiginvigrarnir okkar séu línulega óháðir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00094 749687 751566 eval Við þurfum að gá sérstaklega að því á eftir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00095 751804 754967 dev En við höldum áfram og finnum hvernig eiginvigrarnir eru. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00096 756430 763355 train Nú, ef við byrjum að finna einvigurinn fyrir lambda, tveir jafnt og mínus tveir, þá sjáið þið við fáum, hérna, ég er búin að draga, sem sagt, mínus tvo frá. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00097 763355 778100 train Ég er búin að leggja tvo við í hornalínunni í upprunafylkinu mínu a og sjáum að þetta jöfnuhneppi hérna er algerlega jafngilt jöfnuhneppinu einn, einn, einn, núll, núll, núll, núll, núll, núll, ex, ypsilon, z er jafnt og núllvigurinn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00098 778915 783048 train Þannig að við erum með tvær frjálsar breytur. Við erum með ex, tveir og ex, þrír eru frjálsar breytur. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00099 783583 787177 train Við erum með ex, einn er jafnt og mínus ex, tveir mínus ex, þrír. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00100 788480 794986 train Þannig að vigur minn, hérna, í þessu tilfelli ég ætla að kalla hann pé, tveir, eða við skulum kalla hann bara, við skulum bara kalla hann pé til að byrja með. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00101 797793 804460 train Hann er, ex, einn er mínus ex, tveir mínus ex, þrír, ex, tveir og ex, þrír sé svona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00102 805035 812836 eval Þannig að ég fæ mínus einn, einn og núll, sinnum ex, tveir plús mínus einn, núll og einn sinnu ex, þrír. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00103 813124 817096 train Svo hérna fáum við tvo eiginvigra, þetta gerist stundum þegar við erum með tvöfalt eigingildi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00104 817452 826148 train Fæ ég sem sagt pé, tveir er mínus einn, einn, núll og pé, þrír er mínus einn, núll og einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00105 826691 839306 eval Ókei, þannig að ég er komin með tvo eiginvigra hér, svo myndum við fara í sambærilega útreikninga fyrir eigingildi lambda jafnt og einn og ætla að bara að skella inn því eigingildi pé, einn, þeim eiginvigri, ekki sýna, sem sagt, útreikninga. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00106 839605 841945 train Einn mínus einn og einn það lítur svona út. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00107 842684 848662 train Ókei, nú er spurning hvort að þessir þrír vigrar séu línulega óháðir. Nú, við vitum að við ætlum að búa til fylki pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00108 850316 857635 dev Ef þetta gengur upp, þá ætlum við að búa til fylkið pé, sem er einn mínus einn, einn, fyrsti eiginvigur, annar eiginvigur og þriðji eiginvigur. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00109 858039 868605 train Skiptir ekki máli númer hvað eiginvigrarnir eru en við verðum að hafa eigingildin í tilsvarandi röð og nú vil ég vita hvort að eigin, sem sagt, dálkavigrarnir í þessu fylki séu, hérna, línulega óháðir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00110 868650 873735 train Þannig að, [UNK], reikna eitthvað, einfaldlega, ákveðuna, sem er reyndar fljót gert í þessu tilfelli. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00111 873735 882348 train Ákveðan er einn, hún er sem sagt ekki núll, þannig að ég veit að pé, einn, pé, tveir og pé, þrír eru línulega óháðir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00112 887301 893402 train Ókei, þá get ég sett upp fylkið mitt dé, og við skulum reyna að hafa örugglega mun á pé og dé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00113 895916 903825 eval Dé fylkið mitt er þá fylkið einn, núll, núll, núll, mínus tveir og núll og núll, núll, mínus tveir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00114 904000 926668 train Sjáið, mínus tveir þarf bara að vera hérna í síðustu tveimur. Ókei, og svo getum við prufað lausnina okkar til að prufa hana án þess að þurfa að finna andhverfuna fyrir pé, þá er þægilegra að prufa bara hvort a sinnum pé sé raunverulega jafnt og pé sinnum dé og ef það er tilfellið þá erum við með rétt pé og dé þarna. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00115 927268 939596 train Og ég ætla ekki að skrifa útreikningana en þeir verða svo sem báðir, ef þið viljið prufa að tékka okkur af, einn mínus einn, einn, tveir mínus tveir og núll og tveir, núll og mínus tveir, hvort sem ég reikna út hægri hlið eða vinstri hlið. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00116 942254 943633 train Ókei, prufum fleiri dæmi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00117 946127 948450 train Ókei, hér erum við ekki beðin um að hornalínugera a. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00118 948509 951839 train Það er bara spurt: „Er hægt að hornalínugera a?“ +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00119 952627 955227 train Og við sjáum strax ef við horfum á fylkið a, að svarið er: já. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00120 956026 956900 train Og af hverju sjáum við það? +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00121 956931 962912 train Vegna þess að við erum með hornalínufylki hérna, við erum ekki með hornalínufylki, fyrirgefið, við erum með þríhyrnings fylki. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00122 962953 975701 dev Þá getum við lesið hver eigingildin eru bara með að horfa hérna hornalínuna þannig að við sjáum að lambda, einn er fimm, lambda, tveir er núll og lambda, þrír er mínus tveir. Þetta er, þessi þrjú eigingildi erum við með. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00123 976210 978493 train Nú, ég er með þrjá, þrjú mismunandi eigingildi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00124 978913 996331 train Það þýðir að eiginvigrarnir, sem sagt eiginvigrar a eru línulega óháðir, sem þýðir aftur að það er hægt að hornalínugera fylkið a. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00125 997181 1001448 train Svo svarið er: já. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00126 1001676 1004075 dev Mikilvægt að muna að svara spurningunum sem lagt er fyrir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00127 1005325 1006645 train Ókei, við prufum nýtt dæmi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00128 1009701 1016467 train Ókei, við fáum gefið fylkið a sem er þægilegt tvisvar, tveir fylki, einn, þrír, fjórir, tveir, og við ætlum að reikna a í áttunda. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00129 1017290 1020277 dev Þar sem við gerum er að við finnum eigingildi og eiginvigra a. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00130 1023096 1024513 train Og þau eru komin hér. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00131 1025147 1027057 train Við búum til fylkið pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00132 1027777 1031165 train Við vitum að eiginvigrarnir eru línulega óháðir, ég er með tvö mismunandi eingildi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00133 1031608 1034650 train Ég bý til fylki pé úr eiginvigrunum. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00134 1035576 1042122 dev Ég bý til fylki dé úr eigingildunum, látum þau vera í hornalínunni, í réttri röð miðað við hvernig eiginvigrarnir voru hér. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00135 1042882 1047998 train Og svo segi ég: Ókei, nú er a er jafnt og pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00136 1048480 1054532 train Þannig að a í áttunda er þá pé sinnum dé í áttunda sinn pé í mínus fyrsta. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00137 1055083 1058492 train Og ætla ég að reikna þetta út þá þarf ég að vita hvað pé í mínus fyrsta er. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00138 1058492 1062207 train Ég reikna andhverfuna fyrir pé. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00139 1062827 1067205 train Þannig að ég segi: Ákveðan er fjórir mínus mínus þrír, einn á móti sjö. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00140 1067833 1069887 train Já, hún er greinilega bleik, það er fínt. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00141 1070352 1073463 train Skipti um á þessum stökum og set hin í mínus. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00142 1076160 1082032 train Sjáið að þetta hérna á að vera mínus þrír, ekki fjórir mínus þrír, sé svona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00143 1082472 1086881 eval Og þá er auðvelt að reikna út a í áttunda. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00144 1086972 1090333 train Ég segi: einn, þrír, mínus einn, fjórir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00145 1091591 1105196 dev Dé í áttunda er mínus tveir í áttunda, núll, núll og fimm í áttunda sinnum p í mínus fyrsta, einn sjöundi, fjórir, mínus þrír, einn og einn sé svona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00146 1105791 1110083 train Og við reiknum út úr þessu og fáum eitthvað dásamlegt! +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00147 1111535 1126025 dev Við fáum hundrað, sextíu og sjö þúsund, fimm hundruð, fimmtíu og sjö, hundrað sextíu og sjö þúsund, þrjú hundruð og einn, hundrað tuttugu og þrjú þúsund [UNK] sextíu og átta og tvö hundruð, tuttugu og þrjú þúsund, þrjú hundruð tuttugu og fjórir, eitthvað svona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00148 1126103 1131488 train Þið sjáið, útreikningurinn er auðveldur vegna þess að við höfum þarna línulegu, eða eigingildin og eiginvigrana. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00149 1133968 1136067 train Ókei, prufum að taka þessu bara út frá þessu dæmi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00150 1136397 1139488 train Sjáið hvað gerist hérna, segjum að við séum að setja í veldi ká. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00151 1141471 1146679 train Ef við værum að setja a í veldi ká hérna, þá erum við í raun og veru að setja bara eigingildin öll í veldi ká. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00152 1146699 1147353 train Skrifum þetta aðeins upp. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00153 1151314 1156146 train Sjáið þið, eftir því sem að ká breytist þá breytast pé og pé í mínus fyrsta ekki neitt. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00154 1156200 1157018 train Þeir haldast stöðugir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00155 1157386 1168230 dev En það er sem sagt lambda, einn og lambda tveir upp í lambda enn sem er að fara í veldi ká. Þannig að, þegar ká stækkar, hvað er eiginlega að gerast með fylkið a í veldinu ká? Þú veist, hvað er að gerast með stökin í fylkinu? +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00156 1168761 1173452 train Nú, við sjáum að ef stökin mín hérna, úps! +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00157 1176554 1187372 train Ef þessi hérna tala, lambda, einn og hin eigingildin sömuleiðis eru tala sem er stærri en einn þá er einhver tala stærri en einn í veldinu ká alltaf að stækka og stækka og stækka og stækka. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00158 1187372 1197055 dev En aftur á móti ef þessi tala væri minni en einn, það er að segja að tölugildið á lambda væri minni en einn, værum einhversstaðar á bilinu mínus einn til einn, sem sagt. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00159 1197557 1203326 train Nú, þá eftir að við setjum, eftir því sem við setjum þetta í hærra og hærra veldi ká, þá erum við að fá minni og minni tölu. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00160 1203895 1210051 train Þannig að eigingildin hérna eru að segja okkur eitthvað um þróunina á þessu, þessari stærð, þessa, þetta a veldinu ká. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00161 1210906 1216198 train Og við ætlum að prufa að taka eitt dæmi um kerfi sem er lýst einhvern veginn með svona jöfnu. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00162 1217714 1218342 train Prufum að sjá dæmi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00163 1219935 1227940 train Ókei, einhverju kerfi ká er lýst, sem sagt, með þessari jöfnu hérna sem við köllum rakningar formúlu ex, ká plús einn er jafnt og a sinnum ex, ká. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00164 1228118 1233817 train Sem sagt, stak númer ká plús einn er náttúrulega skilgreint út frá stakinu á undan, vigrinum á undan þarna. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00165 1234336 1240596 train Við þurfum þá að vita einhvern veginn hvernig við byrjum, það er ex, núll hérna þannig að reiknað ex, einn og þegar við finnum ex, einn þá getum við reiknað ex, tvo og svo framvegis. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00166 1240596 1243834 train Og svo er gefið hérna hvernig, hver gildin í fylkinu mínu a er. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00167 1245182 1247250 train Prufum að reikna út til dæmis ex, einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00168 1249757 1254707 train Hver er ástandið í kerfinu mínu eftir eina, til dæmis, sekúndu getum við sagt, eða eitt skref eða eitthvað slíkt? +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00169 1255257 1256582 dev Nú það er a sinnum ex, núll. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00170 1257569 1261912 train Ég tek sem sagt a og margfalda með ex, núll sem er núll komma sex og núll komma fjórir hérna. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00171 1262301 1270353 train Ég reikna út úr þessu þá fæ ég eitthvað svo mikið sem núll komma fimm, átta, tveir og núll komma fjórir, einn, átta. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00172 1271347 1278117 train Nú, til að vita hvað gerist fyrir ex, tvo eða hvað er ex, tveir, þá reiknum við a sinnum ex, einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00173 1279298 1282924 dev Sem að er aftur a sinnum a sinnum ex, núll, ekki satt? +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00174 1283695 1304894 eval A sinnum ex, núll stendur hér, þú veist, ex, einn, þannig að við reiknum a sinnum vigurinn núll komma fimm, átta, tveir, núll komma fjórir, einn, átta og reiknum út úr þessu og fáum núll komma fimm, sex, fimm, fjórir, fjórir, núll komma fjórir, þrír, fjórir, fimm, sex, sisvona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00175 1305433 1325290 train Og svo ef ég ætlaði að reikna, svo getum við haldið áfram, reiknað ex, þrjá, þá þarf ég að reikna a sinnum ex, tveir og til að reikna eigum við að segja, til að reikna ex, hundrað, [UNK] reikna a sinnum ex níutíu og níu, og til að reikna ex, níutíu og níu þá þarf ég að reikna ex, níutíu og átta og allar þar á undan. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00176 1325633 1334401 train Sjáið, ef við viljum vita hvað gerist almennt þegar ká er að stækka, þá er þetta svolítið seinleg aðferð að vera margfalt þetta saman aftur og aftur og aftur. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00177 1335390 1338515 train Ókei, hér koma aftur eigingildi og eiginvigranir sterkt inn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00178 1338972 1339892 train Við skrifum hjá okkur. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00179 1341932 1345770 train Við reiknum eigingildin með að reikna þessa ákveðu, finna rætur hennar. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00180 1345770 1363012 train Hérna er, sjáum við ekki bara út þannig að við þurfum að nota hérna formúluna lambda er jafnt og mínus b, plús einn komma níu, tveir plús mínus rótin af einn komma níu, tveir í öðru mínus fjórum sinnum einn sinnum núll komma níu, tveir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00181 1364951 1370471 eval B í öðru mínus fjögur a, sé, deilt með tvö a, sem sagt tvisvar sinnum einn, sisvona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00182 1370471 1380366 train Og við fáum út annars vegar erum við með einn og hins vegar erum við með núll komma níu tvo, þetta er eigingildin mín. Lambda, einn er einn en lambda tveir er núll komma níu, tveir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00183 1380513 1383151 train Nú, svo förum við í að reikna eiginvigrana. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00184 1386768 1396230 dev Og það kemur í ljós að þeir eru pé, einn er þrír, fimm vigurinn og pé, tveir eru, er, einn mínus einn vigurinn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00185 1398018 1400508 train Hérna, ég leyfi ykkur að eiga útreikningana á því. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00186 1401130 1409232 train Nú, þessir eiginvigrar eru greinilega línulega óháðir, eigingildin eru mismunandi og við sjáum líka á þeim tiltölulega létt að þeir séu línulega óháðir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00187 1411336 1414667 train Og af því að þeir eru línulega óháðir og við erum með tvo vigra í r í öðru. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00188 1415176 1418147 train Nú, þá spanna þessir tveir vigrar allt planið. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00189 1418749 1419636 train Allt r í öðru. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00190 1420272 1434337 train Pé, einn og pé, tveir eru línulega óháðir og spanna þá allt r í öðru. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00191 1434372 1441076 train Nú, ef þeir spanna allt í öðru í öðru það þýðir að ég get búið til hvaða vigur sem er úr sem línulega samantekt á þessum tveimur vigrum. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00192 1441920 1448756 dev Þá sér í lagi get ég búið til vigurinn ex, núll sem línulega samantekt af þessum tveimur. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00193 1450699 1455362 train Munið, ex, núll, er vigurinn sem við, hérna, gefur okkur einhvers konar byrjunarskilyrði í kerfinu okkar. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00194 1456112 1459075 train Nú ætla ég að nota þessa jöfnu til að finna sé, einn og sé, tvo. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00195 1462272 1479301 train Ókei, ég segi sem sagt: Vigurinn minn ex, núll hann er jafnt og, ég ætla að skrifa þetta upp sem fylkjajöfnu í staðinn, pé, einn, pé, tveir í dálkavigurinn hérna, úr einhverju fylki, sinnum sé, einn, sé tveir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00196 1480344 1484536 train Þetta gefur mér það sama, sem sagt línuleg samantekt af dálkavigrunum. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00197 1485440 1490453 eval Nú, ég veit að pé er andhverfanlegt fylki, þannig að ég get einangrað ex, núll í þessu. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00198 1492190 1494049 train Nei, sé, einn og sé, tveir í þessu. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00199 1498510 1511936 train Þá fæ ég fylkið mitt pé, einn, pé, tveir í mínus fyrsta, margfaldað við ex, núll. Athugið, við erum að margfalda hérna frá vinstri bæði megin, nei frá hægri báðu megin. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00200 1513055 1514681 train Já, frá vinstri, afsakið. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00201 1517242 1519655 train Ókei, reiknum nú út úr þessu, finnum hvað sé, einn og sé, tveir eru. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00202 1519773 1528972 train Sé, einn, sé, tveir er jafnt og fylkið mitt pé í mínus fyrsta, fylkið mitt pé var mínus þrír, einn, fimm og mínus einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00203 1529284 1534790 train Ég ætla að hafa það í mínus fyrsta, sinnum vigurinn minn ex, núll, núll komma sex og núll komma fjórir sem var gefinn í byrjun. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00204 1535576 1539575 dev Nú, ákveðan fyrir þetta er mínus þrír, mínus fimm, það er ákveðan. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00205 1539619 1546299 train [UNK] einn á móti mínus átta og andhverfan þá skipti ég um á þessum tveimur stökum og set [UNK] í mínus. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00206 1547413 1562766 train Þannig að ákvæðan, andhverfan, lítur bara svona út og svo margfalda ég hérna með þessum vigri og fæ út að sé, einn er núll komma einn, tveir, fimm og sé, tveir er núll komma tveir, tveir, fimm, sisvona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00207 1563833 1571574 eval Ókei, nú ætlum við að reyna að finna einhvern veginn formúlu fyrir ex, ká sem við getum reiknað út ex, ká án þess að vita öll stökin sem koma þar á undan. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00208 1571879 1573356 train Öll ex, káin þar á undan. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00209 1574442 1577825 train Ég skrifa: ex, ká. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00210 1579814 1586436 train Nú, það er, við skulum byrja á að skrifa bara hvað ex, núll, ex, einn er og reyna að sjá hvort við sjáum eitthvað munstur. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00211 1587538 1590410 train Ex, einn, nú það er a sinnum ex, núll. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00212 1590643 1598563 train Við vitum það. Ókei, ex, núll það get ég skrifað sem línulega samantekt af vigrunum pé, einn og pé, tveir með. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00213 1598636 1603917 train Þannig ég er sem sagt með a sinnum sé, einn, pé, einn plús sé, tveir, pé, tveir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00214 1604529 1612155 eval Sjáum að þetta eru einingavigrarnir og nú veit ég að það að margfalda með fylki er línulegt, þannig ég tek fasta einn út fyrir, sé, einn út fyrir sviga. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00215 1612207 1616847 dev Fæ sé, einn sinnum a, pé, einn plús sé, tveir sinnum a, pé, kú tveir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00216 1617439 1635578 train Nú veit ég að pé, einn og pé, tveir eru eiginvigrar fyrir fylkið a, þannig að þetta er það sama og að segja að sé, einn sinnum lambda, einn sinnum pé, einn plús sé, tveir sinnum lambda, tveir, pé, tveir og sé, einn og sé, tveir eru eitthvað sem við þekkjum og lambda er eitthvað sem við þekkjum og péin eru líka eitthvað sem við þekkjum. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00217 1636256 1641958 eval Ég ætla að láta mér nægja að skrifa bara, við skulum hafa þetta svona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00218 1644130 1646575 train Prufum að kíkja á næsta, sem sagt á ex, tvo. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00219 1649602 1652138 dev Nú kemur hérna ex, tveir, hann er blár. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00220 1652651 1663422 dev A sinnum ex, ekki ex, núll, heldur ex, einn [UNK] út frá næsta undan. Ókei, ex, einn hann stendur hér, ég set hann inn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00221 1663514 1672844 train A sinnum sé, einn lambda, einn, pé, einn plús sé, tveir, lambda, tveir, pé, tveir og svo margfalda ég lið fyrir lið og tek viðeigandi tölur út fyrir sviga. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00222 1673294 1683406 dev Þá stendur: sé sinnum lambda, sé, einn sinnum lambda sinnum a, pé, einn plús sé, tveir, lambda, tveir sinnum a, pé, tveir. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00223 1684624 1686690 train Og a, pé, einn er lambda, einn, pé, einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00224 1687648 1705388 train Sé, einn, lambda, einn í öðru, pé, einn plús sé, tveir, a, pé, tveir er lambda tveir, pé, tveir, þannig að ég fæ sé, tveir og lambda, tveir í öðru sinnum pé, tveir, sisvona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00225 1707704 1732220 train Og svona get ég haldið áfram og haldið áfram þangað til að ég sé hvert munstrið er. Það er hægt að sýna að ex, ká, nú það er sé, einn sinnum lambda, einn í veldinu ká sinnum pé, einn plús sé, tveir sinnum lambda tveir í veldinu k sinnum pé, tveir sé svona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00226 1732220 1736007 train Ókei, lambda-in þekkjum við og sé, einn og sé, tvo erum líka búnir að finna í okkar tilfelli. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00227 1737115 1743757 train Þannig að hér í þessu dæmi er ex, ká, lambda, einn var einn, þannig að einn í veldinu ká verður bara einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00228 1743757 1748587 train Og ég er með sé, einn sinnum vigurinn pé, einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00229 1749069 1750719 train Skrifum það bara, skrifum bara pé, einn. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00230 1751369 1774046 train Og skrifum inn hver talan sé, einn var, hún var núll komma einn, tveir, fimm sinnum pé, einn plús sé, tveir, núll komma tveir, tveir fimm sinnum lambda, tveir sem var núll komma níu, tveir í veldinu ká sinnum pé, tveir, sisvona. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00231 1775075 1778494 train Nú sjáum við að við erum með tölu hérna núll komma níu, tveir í veldinu ká. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00232 1778577 1783654 train Hvað gerist með þessa tölu þegar þegar veldið ká stefnir á óendanlegt? +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00233 1784122 1785347 train Nú, hún stefnir á núll. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00234 1785347 1791089 dev Sem sagt, núll komma níu, tveir í veldinu ká stefnir á núll, þegar ká stefnir á óendanlegt. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00235 1791698 1814802 eval Það þýðir að ex, ká vigurinn minn, hann stefnir á, hann stefnir á, ef þetta verður núll er allur þessi liður hérna núll og eftir verður bara þessi hérna gaur, núll komma einn, tveir, fimm sinnum í vigurinn minn þrír, fimm, þegar ká stefnir á óendanlegt. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00236 1815637 1821810 train Sem sagt, núll komma þrír, sjö, fimm og núll komma sex, tveir, fimm. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00237 1821810 1831406 train Þannig kerfið mitt nær einhvers konar jafnvægi eftir sem ká stækkar og stækkar og stækkar og það stefnir á að vera akkúrat þetta hérna gildi, eftir því sem ká verður stærra og stærra gildi. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00238 1833190 1843836 train Hérna, eigingildin og eiginvigrarnir hjálpuðu okkur þarna að greina hvað formúlan, hvað er að gerast eftir því sem ká stækkar. Það getur verið eftir sem tíminn líður eða eitthvað slíkt. +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00239 1846715 1851204 train Ókei, við segjum þetta gott í bili, um eigingildi og hornalínugerninga. diff --git a/00008/a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33.wav b/00008/a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b7b1e8be270d5ea3f82c95a95c98d41a165bd9b6 --- /dev/null +++ b/00008/a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:18b523626c3bc2b34413df06397e9f837f8c02d5c554d51ba49539f565860165 +size 59258146 diff --git a/00008/a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b.txt b/00008/a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..11c699f2ac971c75a4a41ea8a3a0e751727a3d7b --- /dev/null +++ b/00008/a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b.txt @@ -0,0 +1,276 @@ +segment_id start_time end_time set text +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00000 930 4048 train Við ætlum að skoða núna hlutrúm í r í n-ta +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00001 4049 8776 train og hugtökin vídd og myndvídd, þetta eru subspace, dimension og rank á ensku. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00002 17927 23463 train Skilgreiningin á hvað er hlutrúm, þá, segjum að við séum með eitthvert safn, h af vigrum í r í n-ta, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00003 24064 29096 dev þá eru [UNK] há hlutrúm ef eftirfarandi skilyrði yrðu uppfyllt: hlutrúmið verður að innihalda núll vigurinn. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00004 29846 34123 eval Okei, og fyrir alla vigra í hlutrúminu +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00005 35393 41573 train þá þarf að gilda að summan af þeim sé líka í hlutrúminu. Og fyrir einhvern vigur í hlutrúminu og einhvern fasta a, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00006 42006 45727 train þá verður nauðsynlega fasti sinnum vigurinn líka að vera í hlutrúminu. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00007 46123 52111 eval Þannig að þetta eru þrjú skilyrði sem við þurfum að tékka til að athuga hvort að eitthvað sem við fáum gefið er hlutrúm. Við skulum skoða dæmi. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00008 54892 62872 train Hér er okkur gefið mengið s, það eru allir vigrar í r í öðru, allir tveggja staka vigrar, sem eru margfeldi af vigrinum mínus tveir einn, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00009 63864 71514 train [UNK] fasta margfeldið af þessum vigri, og spurt er: er þetta hlutrúm í r í öðru. Sjáið þið: a má vera hvaða rauntala sem er og svarið er já, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00010 71879 73197 train við segjum í fyrsta lagi: +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00011 73814 79234 dev núll er jafnt og núll sinnum vigurinn mínus tveir, núll vigurinn, þannig að, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00012 80434 82948 train núll vigurinn er sannarlega í menginu s. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00013 84082 91161 train Og svo í öðru lagi, ef ég tek tvo vigra, eigum við að segja u, sem er fasti, c einn sinnum vigurinn minn. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00014 92032 97191 train Hann er í s og annan vigur v sem er c tveir sinnum vigurinn minn. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00015 98420 100418 train Nú, þá er u plús v, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00016 102697 104284 train skrifum hérna þá er u og v +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00017 104873 105984 dev sannarlega í s, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00018 106458 116690 train þá er u plús v, mundi þá gefa mér vigurinn sé einn plús c tveir sinnum, mínus tveir einn, semsagt eitthvað fasta margfeldi sinnum, vigurinn minn og sem sannarlega er í rúminu s. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00019 117775 118833 train Og svo í þriðja lagi +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00020 119921 123949 train ef við segjum að ég sé með vigurinn u sem er c einn mínus tveir einn, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00021 124800 128612 dev og ég tek, hérna, eitthvað fasta margfeldi af honum, segjum ég segi: +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00022 129531 134740 train k sinnum u, nú þá er ég með k sinnum c einn sinnum mínus tveir einn vigurinn, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00023 135887 139123 dev einhver fasti hásin sé einn sinnum vigurinn minn. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00024 139489 145333 train Þannig að sannarlega er þessi í rúminu mínu s, þannig að svarið er já. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00025 148794 150084 train Við skulum taka nokkur dæmi í viðbót, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00026 151040 156710 train en kannski áður en ég held áfram með þetta, þá sjáið þig hvað við erum með hérna, hvaða fyrirbæri við erum með með línu sem fer í gegnum núll komma núll, [UNK] +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00027 158528 161784 train línu sem hefur ákveðna hallatölu sem fer í gegnum núll komma núll. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00028 162846 163569 train Nú, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00029 163894 170913 train annað dæmi um hlutrúm, það er enginn sem inniheldur bara núll vigurinn, og þar getum við, við getum sýnt það með því að fara í gegnum þessi þrjú skilyrði. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00030 172106 188460 train R í n-ta inniheldur klárlega núll vigurinn og summa af tveimur vigrum, ef þú leggur saman tvo n staka vigra, þá ertu ennþá í, með n staka vigur og ef þú margfaldar n staka vigur með fasta þá ertu sannarlega ennþá með n staka vigur þannig r í n-ta er hlutrúm í r í n-ta. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00031 189696 191101 train Sjáið þetta mengi hérna +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00032 191232 195972 train með [UNK] kallast stundum núll [HIK: hl] hlutrúmið við skulum ekki rugla því saman við núll rúmið. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00033 197092 198176 train Nú við tökum fleiri dæmi. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00034 202926 213702 train Nú, kannski er einhver sem veltir fyrir sér, af því við vorum með línu áðan og línan var hlutrúm, hvort að allar línur séu hlutrúm. Þannig að ég ætla gefa ykkur hérna [HIK: aðr] annað dæmi um línu: tveir einn sinnum k plús einn einn, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00035 213760 215859 train þar sem k er rauntala, þetta er lína, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00036 216455 221631 train Og þá er spurning: er þessi lína hlutrúm? Og þá er ég að spyrja: er þetta hlutrúm í r í öðru. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00037 222976 228973 train Og svarið er nei, vegna þess einfaldlega að núll vigurinn er ekki á línunni þannig að svarið er nei, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00038 231099 231729 train því núll +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00039 233926 234705 train er ekki á línunni. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00040 238587 242189 train Ég get ekki valið mér fasti k hér, þannig að út komi +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00041 242212 246531 eval vigurinn núll núll, þýðir að núll sé ekki á línunni og þetta er því ekki hlutrúm. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00042 250925 267774 eval Og enn tökum við annað dæmi: ef við erum með p stykki af vigrum sem eru r í n-ta þá er spanið af þessum vigrum hlutrúm í r í n-ta. Í fyrsta lagi er núll vigurinn í spaninu vegna þess að ég vel mér bara, munið að spanið af vigrunum er lína [UNK] þannig að ég er vel mér alla stuðlana [UNK] fá núll, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00043 267776 276145 train þá fæ ég núll vigurinn. Nú í öðru lagi þá er þetta línuleg samantekt af þeim þannig að fasti sinnum einn vigur og summan af tveimur vigrum er klárlega í hlutrúminu. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00044 277673 282310 train Okei. Nú bætum við nýjum hugtökum, við bætum við dálkarúmum og núllrúmum. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00045 285544 296428 train Nú dálkarúm fylkis a það er mengið af öllum línulegum samantektum, á dálkavigrum fylkisins, við táknum þetta col a, col fyrir collumn space, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00046 299353 313108 train núllrúm fylkisins a er aftur mengi allra lausna á jöfnu a x jafnt og núll. Þurfum að finna núllrúmið, [UNK] semsagt að finna þá vigra sem a varpar yfir í núll.Þetta táknum við null af a, null fyrir nullspace. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00047 313866 319263 train Nú dálkar rúmfylkisins og reyndar núllrúm fylkisins, eru bæði hlutrúm. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00048 323122 325612 train Nú segjum að við séum með m sinnum n fylkið a, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00049 325958 331448 train þá eru allir dálkavigrarnir hérna í a m-staka vigrar, og þá segjum við spanið +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00050 332928 334037 eval af dálkavigrunum. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00051 336928 340408 train Við [UNK] að spana svona vigrum, það eru alltaf hlutrúm, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00052 340663 342686 train það var í, hérna,dæmi hérna á undan, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00053 343018 344970 train þannig að spanið af þessum hérna: +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00054 347579 348600 train Þetta er hlutrúm. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00055 350550 358140 train Og hlutrúm hvað, í hvaða vídd? Ja, vigrarnir hér allir, m, staka vigrar, þetta er m sinnum n fylkið, það er m línur, [UNK] +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00056 358631 360982 train í hlutrúm í r í n-ta. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00057 362374 362823 train Svona. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00058 363522 368525 train Okei og það er hægt að sýna að þetta sé hlutrúm, bara eins og hérna, maður hefði gert í dæminu á undan, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00059 370103 372773 train hér rétt á undan, okei núllrúm fylkisins a, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00060 374420 377315 train við erum með m sinnum n fylki, við erum að hugsa: +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00061 378086 386316 train Hvaða vigrar x varpast yfir í núll, það er þetta hér sem er lykillinn, og af því að a er m sinnum n fylkið þá er þetta örugglega n sinnum einn vigur, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00062 386785 388728 train þannig að núllrúmið, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00063 393272 394111 train það er hlutrúm +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00064 396807 402777 train og það hefur n stök, hver vigur, hver vigur þannig að hlutrúm í r í n-ta. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00065 405429 409832 train Munið þið núllrúm fylkisins a er mengi allra lausna á þessari hérna jöfnu, semsagt +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00066 409838 410852 eval x-ið er lykillinn hérna. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00067 411367 418471 train Nú, hvernig gæti maður sýnt að núllrúmið sé alltaf hlutrúm? Ja, í fyrsta lagi er núll í menginu? +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00068 421196 421975 train Spyrjum við okkur. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00069 422627 425552 train Og svarið er já, ef ég margfalda a með núll, þá fæ ég núll +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00070 426368 427627 train og svo getum við athugað, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00071 427936 429774 eval ja er summa tveggja vigra, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00072 430283 443900 train í núllrúminu, er hún ennþá í núllrúminu? Segjum að, að u sé í núllrúminu, þá er a sinnum u núll og segjum að einhver vigur v sé í núllrúminu, þá er a sinnum, v jafnt og núll. Er þá a sinnum u plús v, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00073 445022 447556 eval þa er það a sinnum u plús a sinnum v, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00074 448384 454714 dev sem er núll plús núll, það er nefnilega núll vigurinn. Og í þriðja lagi, ef ég tek einhver fasta margfeldi af u, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00075 455882 464912 eval c er einhver fasti, einhver rauntala, þá get ég skrifað þetta sem a c sinnum a sinnum u af því það að margfalda, við [UNK] taka fastan þarna út fyrir sviga, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00076 466113 469143 train og þá eru þetta sjö sinnum núll vigurinn sem er einmitt núllvigurinn. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00077 470077 475567 eval þannig svona mundi maður, með aðeins, hérna, fínni uppsetningu, sýna að eitthvað væri, að núllrúmið +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00078 476664 480816 train sé sannarlega alltaf hlutrúm, núllrúm, svona, sé alltaf hlutrúm. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00079 482850 489179 eval Skoðum hérna dæmi. Við erum með fylki a og vigur b og svo spyrjum við: er b í dálkarúmi a? +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00080 489937 495151 dev Hvað erum við þá að spyrja? Við erum að spyrja: hefur a x jafnt og b lausn? +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00081 497448 498978 train Og þetta er jafna sem við kunnum að leysa. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00082 500139 500679 train Við gerum það. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00083 504062 513960 train Við ætlum að leysa a x jafnt og b. Við setjum upp aukið fylki með a hérna og svo b, þannig að okkur vantar einn dálk þarna, og þarna birtist hann. Svo ryðjum við þetta fylki +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00084 515813 523673 train og við fáum einn mínus þrír mínus fjórir og þrír. Við fáum núll, mínus sex, mínus átján, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00085 524201 527597 train og fimmtán, og núll, núll, núll og núll, svona, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00086 529085 534937 train og þá sjáum við að við erum með tvo vendidálka, þessi hérna vendidálkur [HIK:þrið] er ekki +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00087 534986 539276 train vendidálkur og gefur okkur þá frjálsa breytu þannig að sannarlega er til lausn. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00088 541539 544660 train Og svarið er þá já. B er í, dálkarúmi a, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00089 549976 554146 dev sem sagt a x jafnt og b hefur lausn þannig að b er í dálkarúmi a. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00090 554785 562688 train Ok, þá er það næsta spurning: finnið núllrúmið fyrir a, semsagt finnið alla vigra x sem að varpast yfir í núll, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00091 562753 564385 train finnið allar lausnir á þessari jöfnu. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00092 564946 572567 train Nú við erum byrjuð, við [HIK: ry] ruddum fylkið hérna í a liðnum, við getum notað okkur þetta nú er hægri hliðin okkar bara núll. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00093 573568 574138 train Þannig að við segjum: +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00094 574742 579042 train b, þá erum við með a núll, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00095 580060 584415 train sem er aftur jafngilt fylkinu, einn, núll, núll, mínus þrír, mínus sex, núll +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00096 584423 588398 train mínus fjórir, mínus átján, núll, og núll, núll, núll. [UNK] Svona. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00097 592106 601916 train Aftur erum við með eina frjálsa breytu, x þrír, og þegar við erum að finna núllrúmið þá er þægilegt að ryðja alla leið, semsagt [UNK], rudda línu [UNK] þannig að við gerum það, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00098 602283 606651 train og þegar við erum komin alla leið þá fáum við, svo mikið sem, þetta fylki hérna. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00099 610673 612017 train Og það vantar einn þrist hjá mér, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00100 617094 630413 train þannig að við getum lesið lausnina út hér, x þrír er frjáls breyta, þetta er ekki vendidálkur, þannig að ég er með x einn er jafnt og mínus fimm x þrír og ég er með x tveir er jafnt og mínus þrír x þrír og x þrír er frjáls +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00101 633058 633597 train breyta. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00102 635388 637037 train Þannig að lausnin mín er: +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00103 638824 642963 train mínus fimm, mínus þrír, og einn sinnum x þrír. Þ +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00104 644600 646490 train annig að núllrúmið mitt +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00105 650391 652515 train er bara spanið af þessum vigri. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00106 656700 657585 train Svona. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00107 660368 679088 train Nú við skulum bæta við hugtaki. Við ætlum að skoða hvaða [HIK: hlu] grunnur fyrir hlutrúmi er. Ef við erum eitthvað hlutrúm sem við skulum, kalla v í r í n-ta, þá eru vigrar, x einn, x tveir upp í x k sem eru í v. Þeir kallast grunnur fyrir v, ef þeir eru línulega óháðir +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00108 679680 681240 train og þeir spanna v. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00109 682752 685481 dev Þetta eru semsagt, spanna allt rúmið og vera línulega óháðir. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00110 687028 687867 train Við skulum skoða dæmi. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00111 690030 700079 eval Nú, til dæmis eru einingarvigrarnir e einn, e tveir, e þrír, grunnur fyrir r í þriðja, vegna þess að við getum, þeir eru línulega óháðir og þeir spanna allt r í þriðja. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00112 700670 709367 train Nú, þessir einingavigrar, einingavigur þýðir bara þetta hafi lengdina einn, þessir vigrar eru stundum kallaðir líka grunnvigrarnir. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00113 710998 728475 train Vegna þess að [UNK] hinn hefðbundni grunnur fyrir r í þriðja, og svo er líka til annað nafn, oft notum við hérna i j, og k, setjum þá svona lítinn hatt á þá ef að þeir eru einingarvigrar. I, j og k munum við nota líka jafnmikið og e einn e tveir, e þrír. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00114 730435 733035 train Nú, við skulum prufa að finna grunn fyrir núllrúm, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00115 733500 734785 dev sjáum dæmi. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00116 735757 738817 train Ok. Við ætlum að finna grunn fyrir núllrúm þessa hérna fylkis, a. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00117 739566 743101 eval Við byrjum á að setja upp aukið fylki, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00118 744056 744805 train a núll. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00119 746532 750076 train Það sem við erum að fara að gera, við erum að leysa, í raun og veru, bara jöfnuna a x jafnt og núll, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00120 750162 751062 train eða bara nákvæmlega það, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00121 751633 754901 train við setjum upp þetta fylki og við ryðjum, og við fáum +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00122 755892 757030 train fylkið, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00123 758914 760174 dev sem lítur svona út, nú, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00124 760727 763997 train hérna erum við með vendistuðul, hér erum við með vendistuðul, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00125 764022 765582 train það eru tveir vendistuðlar, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00126 766304 768393 train það eru semsagt tveir vendidálkar, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00127 768534 770179 dev það þýðir að það eru ákkúrat þrír +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00128 770703 774071 train dálkar sem eru ekki vendidálkar þannig að þetta eru frjálsar breytur. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00129 774389 775361 train X tveir, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00130 775992 779282 train x fjórir og x fimm eru frjálsar breytur. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00131 782866 786918 train Nú, þá vitum við að núllrúmið okkar, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00132 788072 789481 train grunnurinn fyrir núllrúmið okkar +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00133 790392 791922 train inniheldur nákvæmlega þrjá vigra. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00134 792749 794881 train Við skulum sjá hvernig lausnin á jöfnuhneppinu er. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00135 800089 805037 train Nú lausnin er svona: það eru þrjár frjálsar breytur þannig ég get [UNK] sinnum upp í þrjá vigra og +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00136 805088 811498 train eigum við að kalla þá eitthvað, eigum við að kalla þá einn, eða u v og w bara. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00137 812238 816542 dev Þetta er vigurinn u, þetta er vigurinn v, og þetta er vigurinn w hérna. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00138 818403 821613 dev Þessir þrír vigrar, þeir spanna þá núllrúmið. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00139 824119 830028 train Nú til að vera grunnur þá þurfa þeir að [HIK; s], fyrir núllrúmið, þá þurfa þeir að spanna núllrúmið, en þeir þurfa sannarlega líka að vera línulega óháðir, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00140 830633 839458 eval og við getum alltaf verið viss um að þegar við fáum vigrana svona út úr, hérna, þessum útreikningum, þá fáum við alltaf þrjá línulega óháða vigra, og við skulum sjá af hverju, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00141 840440 843799 train munið að x tveir, x fjórir og x fimm voru frjálsu breyturnar mínar, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00142 844182 846696 dev þannig að í þessum hérna, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00143 846868 864075 train ef við skoðum þessa hérna, þessi stök hér, x tveir muni alltaf, hérna vigurinn mun alltaf [UNK] einn hér en núll í þessum hérna tveimur, aftur á móti í fjórða staki vigursins, þá mun vera einn hér en núll í þessum tveimur og í fimmta staki vigursins þá munu vera hér en núll í hinum tveimur. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00144 864419 868286 train Þannig að það er engin leið til að skrifa þá sem línulega samantekt af hvorum öðrum. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00145 868850 875090 train Þeir munu nauðsynlega alltaf vera [UNK] óháðir og þeir eru því grunnur fyrir núllrúmið. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00146 880099 881642 train Skrifum: þeir eru línulega óháðir +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00147 884002 884992 eval og mynda því grunn fyrir +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00148 891049 905213 train null a. Nú, þetta er í hlutrúm, þetta núllrúm, hlutrúm í hverju? Nú hlutrúm í r í fimmta, vegna þess að það er eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm stök í vigrunum mínum, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00149 907393 909404 train við skulum prufa að taka annað dæmi með nýju fylki. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00150 912308 916528 train Og í þessu dæmi þá skulum við, í staðinn fyrir að finna núllrúmið, skulum finna dálkarúmið, nú, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00151 916761 921221 eval við þurfum þá að finna það rúm sem að dálkavigrarnir spanna, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00152 922119 925196 eval við þurfum semsagt að finna línulega óháða vigra sem spanna rúmið. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00153 925570 935146 train Nú hérna er ég með frekar einfalt fylki b, við sjáum auðveldlega að þriðja vigurinn hérna, getum við búið til, sem línulega samantekt úr þessum tveimur vigrum, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00154 935482 946044 train ef ég tek mínus þrisvar sinnum b einn, og legg við tvisvar sinnum b tvo, þá fæ b þrjá, þannig að við getum sagt, sem svo, að b þrír bætir engu við, þurfum hann ekki dálkarúmið. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00155 946551 948529 eval Nú, sama má segja um +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00156 948668 962156 train þennan hérna vigur, það er auðvelt að búa hann til sem línulega samantekt af hinum, ef ég segi mínus fimm, nei, plús fimm sinnum b einn, mínus b tveir, þá fæ ég akkúrat b fjóra, [UNK] kalla dálka [UNK] b einn, b tveir, b þrír, b fjórir b fimm, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00157 962636 964922 train þannig að hann er ekki að bæta neinu við, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00158 965342 968819 train þanng að grunnur fyrir dálkarúmið hérna. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00159 971789 974879 train Grunnur fyrir dálkarúmið, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00160 976427 978888 train er nákvæmlega b einn, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00161 980112 980943 train b tveir +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00162 981760 982360 train og b fimm. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00163 983686 985923 train Þessir þrír vigrar spanna allt algorythm-ið. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00164 986121 1000731 train Já, maður þarf náttúrulega að vera viss um að þeir séu línulega óháðir en sjá þeir mættu fjórir, nei þrír grunnvigrar, í r í fjórða. Þeir eru örugglega línalega óháðir þannig að dálkarúmið hérna er spannað af þessum hérna þremur vigrum. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00165 1005791 1011071 train Ok. Nú er þetta einfalt að sjá út. Hérna kemur svo gagnlegt setning: setning þrettán, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00166 1013056 1013985 train fyrir önnur tilfelli. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00167 1016436 1018175 train Vendidálkar a +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00168 1018667 1020468 train eru grunnur fyrir dálkarúm a, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00169 1020702 1026718 train semsagt ekki [HIK: ve] ekki vendidálkarnir í rudda fylkinu, heldur tilsvarandi dálkar í +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00170 1028096 1031246 dev fylkinu a. Prufum að sjá hérna fyrir ofan í dæminu undan. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00171 1034465 1042414 eval Þá erum við með þrjá vendistuðla og hefðum getað lesið út strax að þessir þrír dálkar væru vendidálkar. Við skulum prufa að sjá annað dæmi. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00172 1044707 1052988 train Nú, hérna fáum við gefið fylkið a, svo gerum við viðeigandi línuaðgerðir til að ryðja þetta fylki og fáum fylkið +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00173 1055151 1058452 eval sem lítur svona út vill svo til að það er sama fylki og dæminu á undan, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00174 1058974 1060527 train hérna erum við með þrjá vendidálka, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00175 1060866 1072393 train það eru þessir þrír vendidálkar, þannig að tilsvarandi dálkar í fylkinu a semsagt fylki, dálkur eitt, dálkur tvö og dálkur fimm eru grunnur fyrir dálkunum a +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00176 1075740 1092093 train ég er búinn að finna hver þeirra eru línunlega óháðir, hérna er hlutmengi af þeim þannig að þeir séu línulega óháðir og spanna allt dálkarúmið athugið: endilega ekki ruglast og taka þessa hér þrjá vigra sem grunninn. Það á að vera alveg ljóst að sjá að þessir þrír vigrar geta +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00177 1092147 1095814 dev sannarlega ekki spannað alla þessa hérna dálkavigra. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00178 1095815 1100712 train Það geta ekki spannað það sama. Til dæmis þá stendur: núll hérna í næsta staki af þeim öllum. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00179 1101199 1106722 train Þannig að línuleg samantekt af þessum þremur vigrum, gæti aldrei gefið vigur sem hefði mínus átta í þessu hérna staki. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00180 1107584 1111064 train Þannig að ekki ruglast á taka dálkavigrana úr rudda fylkinu. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00181 1115015 1119726 train Nú, nú er komið að tveimur nýjum hugtökum, við ætlum að skilgreina eitthvað sem heitir vídd, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00182 1120383 1127938 train og, tala um vídd hlutrúmsins og svo ætlum við að tala um eitthvað sem heitir myndvídd og myndvídd, það eru vídd dálkarúmsins. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00183 1130817 1132093 train Nú hlutrúm h +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00184 1133416 1142235 train er sagt hafa þá vídd sem er fjöldi vigra í grunni h, sem sagt: ef það eru tveir vigrar í grunninum þá er víddin tveir +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00185 1144850 1150940 train þetta táknum við dim h svona dim fyrir til mannsins með enska orðið fyrir vídd. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00186 1151444 1153184 train Það er ein undantekning frá þessu, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00187 1153845 1158225 eval ef ég er með vigurinn, mengi sem inniheldur bara núll vigurinn, þá segjum við +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00188 1159220 1160330 train að víddin sé núll +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00189 1163106 1165116 dev sem sagt ekki víddina einn þó það sé einn vigur þarna, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00190 1165590 1167090 dev þetta er undantekning. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00191 1170992 1171922 train Við skulum bara +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00192 1173376 1175416 train ja, við gætum tekið r í n-ta sem dæmi. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00193 1179387 1185657 train Hvað þurfum við marga vigra til að [UNK]? Við þurfum nákvæmlega n stykki. Þannig að víddin, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00194 1186560 1188724 train fyrir r í n-ta er ákkúrat n +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00195 1191095 1193495 train og annað dæmi, við gætum tekið plan, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00196 1194712 1196330 dev segjum við tökum planið +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00197 1197481 1199263 eval x sem er s sinnum u plús +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00198 1199301 1202561 dev t sinnum v, er s og t eru einhverjar rauntölur. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00199 1203020 1204866 train Þá spannar þetta plan sem að +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00200 1206049 1208552 train fer í gegnum núll komma núll, komma núll. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00201 1210551 1212501 train Ef við segjum að við séum í, hérna, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00202 1212792 1213783 train [UNK], +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00203 1216490 1223989 train athugið að núll er [HIK: hlu] í á hérna planinu og þess vegna er þetta hlutrúm og þetta plan hefur víddina tveir. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00204 1231680 1235845 train Nú ef við værum með línu sem fer í [HIK: núll] gegnum núll komma núll, ef [UNK] +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00205 1236738 1238915 train jafnt og, ja einhver vigur, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00206 1239174 1242696 train einhver fasti a sinnum p, þar sem a er rauntala, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00207 1243424 1248981 train þá þurfum við bara einn vigur til að spanna línuna, þannig að þetta hefur víddina einn. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00208 1252591 1259971 train Nú svo komið að ákveðinni vídd sérstaks hlutrúms, nefnilega hlutrúmsins sem er dálkarúm fylkis og við köllum þetta myndvídd, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00209 1262240 1270280 train semsagt myndvídd mid fylkis a er vídd dálkarúms a, [UNK] skrifað fyrir myndvídd, þá skrifum við rank a +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00210 1271168 1278637 eval og maður [UNK] þetta er nákvæmlega víddin á ekki núllrúminu heldur dálkarúminu +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00211 1284628 1286007 eval og við sjáum dæmi. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00212 1287686 1289246 train Skoðum dæmi sem voru með hérna áðan, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00213 1290112 1293021 train við vorum með þrjá vendidálka þá vissum við það væru þrír +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00214 1294400 1300786 train vigrar í grunninum, [UNK] getum talið hérna það eru einn, tveir, þrír vigrar, þannig að rank fyrir þetta fylki a, væri +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00215 1301628 1302660 dev jafnt og þrír, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00216 1303091 1305652 train og sjáið hérna: fjöldi vendistuðla +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00217 1306155 1308239 dev verður akkúrat rank a. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00218 1313978 1320040 dev Ok við bætum nú við hérna einni setningu, eitthvað um samhengi milli rank a og vídd núllrúmsins, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00219 1322850 1330739 train setning fjórtán segir ef a hefur n dálka þá er rank-ið fyrir a plús víddin á núllrúminu akkúrat n. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00220 1331594 1336912 train Athugið þetta er nokkurs konar [HIK: varðv] varðveislu lögmál, ef við segjum að a sé m sinnum n fylki +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00221 1339776 1344805 train og við skulum sjá: Fylkið a er semsagt að taka eins vigra [UNK] í r í n-ta +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00222 1346344 1350033 train og skutla þeim yfir í þetta mengi sem inniheldur +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00223 1350905 1354218 train vigra í r í n-ta, m staka vigra, nú +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00224 1354614 1356057 eval allir vigrar hérna, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00225 1356800 1361719 train sem er einhvern veginn verið að skutla yfir í a sinnum r í n-ta. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00226 1365090 1369409 train Þeir eru [UNK], þeir geta hitt í þennan vigur, og svo einhvern annan vigur og verið að fylla upp hérna, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00227 1370240 1371470 train fullt af vigrum hérna, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00228 1372338 1376136 train nú allir þeir vigrar sem taka ekki þátt í að stækka þetta hérna rúm, þ +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00229 1377451 1378981 eval að eru vigrarnir hérna í +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00230 1381137 1387157 eval null a, það eru vigrarnir x sem varpast yfir í nákvæmlega núll. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00231 1389623 1392863 train Þannig að null a hérna, vigrarnir sem að eru að varpast yfir í núll, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00232 1394007 1396363 train víddin á því, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00233 1397066 1403565 train er þá n mínus rank-ið a mínus þeir sem vörpuðust yfir í eitthvað annað hérna. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00234 1409792 1413601 eval Og við skulum prófa eitt dæmi í viðbót og eina setningu. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00235 1416058 1422538 dev Okkur er gefið fylkið a hérna, við skulum finna rank-ið af a, við skulum fyrir grunn fyrir dálkarúmið og við skulum finna vídd núllrúmsins. Þannig +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00236 1423637 1430718 train við byrjum á að ryðja og fá fylkið einn, núll, mínus einn, núll, einn, tveir, núll, núll, núll. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00237 1431205 1433951 eval Okei, hér getum við strax lesið það út að +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00238 1435632 1436981 eval víddin fyrir núllrúmið +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00239 1440294 1442483 train og víddin fyrir dálkarúmið +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00240 1444305 1450259 train ja, víddin fyrir dálkarúmið þá tel ég að það eru einn, tveir vendistuðlar, þannig að víddin er tveir +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00241 1450800 1456047 train og ég tel að það eru einn, tveir, þrír dálkar í a þannig að þrír mínus tveir, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00242 1459098 1460536 eval þrír mínus tveir, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00243 1461134 1462164 train gefur mér nákvæmlega +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00244 1462275 1464149 dev vídd núllrúmsins +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00245 1464960 1468230 train og svo sjáum við, við erum með frjálsa breytu hér þannig +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00246 1468687 1470825 train að lausnin hérna mundi vera, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00247 1471736 1472794 train á, hérna, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00248 1475666 1478494 dev fyrir dálkarúmið þurftum við að finna grunn, þannig að við myndum segja +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00249 1479626 1480945 dev x þrír er frjáls +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00250 1484946 1487976 train þannig að við erum með lausnir, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00251 1492105 1493365 eval afsakið við erum með grunn, við +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00252 1495143 1499587 train skulum byrja á víddinni fyrir dálkarúmið, nei hérna, grunninn fyrir dálkarúmið, afsakið, ég ruglaðist aðeins, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00253 1500451 1507077 train semsagt grunninn fyrir dálkarúmið, þá segjum við: þetta eru vendidálkarnir þannig að það eru þessir hér tveir dálkar í a sem gefa mér grunninn, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00254 1508475 1510078 train einn, fjórir, sjö +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00255 1511424 1513553 train og tveir, fimm, átta +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00256 1515066 1518455 train og svo skulum við í gamni líka finna grunn fyrir núllrúmið +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00257 1519360 1523709 train og þá þurfum við að fara að spá í hvað er frjáls breyta hérna. Það er x þrír +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00258 1526350 1529740 eval þannig að a x jafnt og núll hefur lausnirnar +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00259 1531464 1532963 eval x er jafnt og +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00260 1533928 1534996 eval x þrír, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00261 1535464 1538450 eval mínus tveir x þrír, og x þrír sé svona, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00262 1539096 1543587 train og efsta línan gefur x einn mínus x þrír jafnt og núll og neðri gefur x tveir +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00263 1544696 1546527 train plús tveir x þrír er jafnt og núll +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00264 1547520 1551629 train þannig að þetta er vigurinn einn mínus tveir einn, svona sinnum x þrír. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00265 1552384 1555354 eval Þannig að í núll rúminu erum við með einn vigur, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00266 1556373 1557993 train einn mínus tveir, einn, +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00267 1560494 1565144 train einn vigur í núllrúminu og tveir vigrar í [HIK: rá], í dálkarúminu. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00268 1568670 1581843 train Nú setning fimmta segir okkur að ef við erum með eitthvað hlutrúm sem við skulum kalla h, og við, þetta hlutrúm er í r í n-ta og það er p vítt þar sem sagt p vigrar sem spanna h. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00269 1582037 1588621 train Sérhvert mengi af p stykkjum af línulega óháðum vigrum í r í n-ta er þá grunnur fyrir h. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00270 1589036 1597771 dev Þannig að við erum semsagt búin að finna p vigra, þeir eru línulega óháðir þá vitum við þeir eru grunnur fyrir vigurrúmið okkar líka +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00271 1599480 1613570 train Ef við erum búin að finna p stykki af vigrum úr h og þau spanna h, þá vitum við að vigrarnir eru grunnur fyrir h. Semsagt það er til p vítt rúm og það að við erum komin með p vigra sem spanna h, nú þá vitum við erum komin með grunn. +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00272 1615620 1617971 train Við skulum segja þetta gott um grunna +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00273 1618424 1620795 train og dálkarúm á línurúm og víddir og hlutrúm +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b_00274 1621478 1622530 train og fleira. diff --git a/00008/a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b.wav b/00008/a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..1cf05d16db3c80a68fd4d0d4d09075cabf6f35fd --- /dev/null +++ b/00008/a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:c149c320af7bece50ad30e93435adc61989d97673ff2c649aa4dc52a13087834 +size 52028380 diff --git a/00008/ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54.txt b/00008/ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..788f2270f3aa94dc4bcd568facbb5c4760b76eb4 --- /dev/null +++ b/00008/ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54.txt @@ -0,0 +1,52 @@ +segment_id start_time end_time set text +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00000 1169 3506 train Ókei, við skulum spjalla aðeins um ójöfnu Cauchy-Schwarz. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00001 3506 16960 train Ójafna Cauchy-Schwarz segir að fyrir alla vigra ex, ypsilon í öðru þriðja þá gildir að tölugildið af innfeldinu af vigrunum er minna að jafnt og lengd vigranna margfölduð saman. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00002 17027 22593 train Nú, samasemmerki þarna gildir þá og því aðeins að, að, vigrarnir ex og ypsilon séu samsíða. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00003 25181 33393 train Nú, eins og við ræddum í fyrirlestri þá er engin ástæða til að takmarka [UNK] err í þriðja, þessi ójafna gildir fyrir errr í ennta. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00004 34210 41101 train Nú, það sem meira er, er að þetta gildir fyrir alla vigra ex, ypsilon í einhverjum vektorum í vaff. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00005 41472 42908 dev Við þurfum sem sagt ekki að vera í err í ennta. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00006 43662 50017 train En ókei, við ætlum að nota þetta í þessu samhengi núna bara fyrir vigra í err í ennta. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00007 50368 52115 train Prufum að skoða dæmi. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00008 56141 69536 train Ókei, við ætlum að nota Cauchy-Schwartz ójöfnuna til að sýna að tölugildið af ex einn, ex tveir plús ypsilon einn, ypsilon tveir plús seta einn, seta tveir sé minna eða jafnt og ræturnar hérna hægra megin við jafnaðarmerkið margfaldaðar saman. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00009 70606 75811 eval Ókei, þetta þarf að gilda fyrir allar rauntölur ex einn, ex tveir, ypsilon einn, ypsilon tveir, seta einn, seta tveir. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00010 76021 82770 eval Nú, til að nota ójöfnu Cauchy-Scwarz þurfum við bara að smíða hæfilega vigra til að við getum sýnt fram á þetta. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00011 83538 86962 dev Ég ætla að smíða vigurinn ex, eða eigum við að kalla hann u bara? +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00012 86962 87900 train Köllum hann u. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00013 88948 91463 train Sem er vigurinn ex einn, ex tveir, ex þrír. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00014 92841 100599 train Og svo ætla ég að smíða vigurinn vaff sem er vigurinn, já, ex einn, ex tveir, ex þrír gengur ekki. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00015 100599 107179 train Ég ætla að fá, hérna, ex einn, ypsilon einn, seta einn af því að þá sé ég að lengdin á honum er akkúrat það sem stendur hér. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00016 107553 117949 train Nú, svo ætla ég að smíða vigurinn vaff sem er ex tveir, ypsilon tveir, seta tveir, þá sé ég nefnilega að lengdin á honum er vigurinn sem stendur hér. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00017 118359 138563 train Þá sé ég að u depilfaldað við vaff, tölugildi af því, nú, það er tölugildi af ex einn, ex tveir plús ypsilon einn, ypsilon tveir plús seta einn, seta tveir og það er örugglega minna eða jafnt og lengdin af u sinnum lengdin af vaff samkvæmt ójöfnu Cauchy-Schwarz. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00018 138563 144804 train Og þetta er akkúrat rótin af ex einn í öðru plús ypsilon einn í öðru plús seta einn í öðru. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00019 145236 152770 train Og lengdin af vaff er rótin af ex tveir í öðru plús ypsilon tveir í öðru plús seta tveir í öðru. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00020 153241 163961 eval Ókei, við notuðum ójöfnu Cauchy-Schwarz, eina sem við þurftum að gera er að vera pínu kreatív og smíða u og vaff þannig að útkoman sem við óskuðum eftir fengist. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00021 164381 165978 train Og við getum prufað annað dæmi. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00022 171329 182864 train Nú ætlum við að nota ójöfnu Cauchy-Schwarz til að sýna að ex plús ypsilon og það í öðru er minna eða jafnt og tvisvar sinnum sviginn ex í öðru plús ypsilon í öðru og þetta á að gilda fyrir allar rauntölur ex og ypsilon. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00023 182864 184837 train Þetta eru rauntölur, ekki vigrar. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00024 185665 188060 train Við ætlum að nota sem sagt ójöfnuna. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00025 190959 194563 train Ef ég er með tvo vigra, ex og ypsilon, eigum við að kalla þá eitthvað annað? +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00026 194563 196324 train Því að nú heita rauntölurnar okkar ex og ypsilon. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00027 196339 207804 train Ef ég er með tvo vigra u og vaff, þá er það tölugildið af innfeldinu af þeim minna eða jafnt og lengdin af u sinnum lengdin af v. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00028 208720 213302 train Ókei, þannig ég þarf að smíða u og vaff þannig að þetta hér verði niðurstaðan. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00029 213310 232659 train Nú, það fyrsta sem ég ætla að segja, hérna, er: Ókei, af því þetta eru pósitívar tölur, báðum megin við ójöfnu merkið mitt hérna, þá er þetta jafngilt því að segja að u depilfaldað við vaff í öðru veldi sé minna eða jafnt og lengdin af u í öðru sinnum lengdin af vaff í öðru. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00030 232720 237847 dev Þetta gildir vegna þess að báðar tölurnar báðum megin við ójöfnumerkið eru pósitívar. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00031 238450 242990 dev Tölugildið vinstra megin og ég er með lengd hægra megin, ókei. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00032 242990 246134 train Þar sem þetta gildir, nú þarf ég að smíða vigrana mína u og vaff. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00033 246134 250517 train Ég ætla að smíða vigurinn u þannig að ég sé með ex og ypsilon. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00034 250926 254896 train Ókei, lengdin af honum í öðru er þá ex í öðru plús ypsilon í öðru. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00035 254896 256042 train Akkúrat þetta hér. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00036 256352 260209 train Nú, depilfeldið af honum við einhvern vigur ætti gjarnan að gefa ex plús ypsilon. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00037 260214 264072 train Þannig að hvernig að við veldum bara vaff til að vera vigurinn einn, einn? +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00038 264122 269960 train Þá er u depilfaldað við vaff vigurinn ex sinnum einn plús ypsilon sinnum einn. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00039 270187 275865 train Nú, depilfeldið í öðru veldi er þá ex plús ypsilon í öðru. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00040 275865 281815 train Þetta er örugglega minna eða jafnt og lengdin af u í öðru sinnum lengdin af vaff í öðru. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00041 282095 286906 train Nú, hver er lengdin af u í öðru? +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00042 286906 288847 train Hún er ex í öðru plús ypsilon í öðru. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00043 289203 291490 train Og hver er lengdin af vaff í öðru? +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00044 291490 293156 train Hún er rótin af tveir í öðru. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00045 293156 294721 dev Þannig að sinnum tveir. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00046 294721 304310 train Og þá erum við búin að sýna að ex plús ypsilon í öðru er minna eða jafnt og tvisvar sinnum ex í öðru plús ypsilon í öðru. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00047 306399 314696 train Og þetta gerðum við fyrir allar, fyrir öll ex og ypsilon sem eru rauntölur. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00048 317444 322055 train Ekki vigra, heldur bara rauntölur. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00049 324023 330281 train Þannig að, þið eruð að nota ójöfnu Cauchy-Schwarz, hún er alltaf svona. +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00050 330524 336803 train Þá er það bara spurning um að vera kreatívur og smíða réttu vigrana til að fá niðurstöðuna sem við viljum sýna. diff --git a/00008/ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54.wav b/00008/ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3a40b53b29df52bd2e5a78fa1543622a4a17fc86 --- /dev/null +++ b/00008/ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:b8ed3c47e037fcd419b22b6119b80c65a11dab0f075bfa1b49c2a555a0848a1b +size 10806088 diff --git a/00008/c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e.txt b/00008/c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ca92e758e8dcec5eab5ec984b1361fcbebc14c8e --- /dev/null +++ b/00008/c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e.txt @@ -0,0 +1,116 @@ +segment_id start_time end_time set text +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00000 2082 7070 train Ókei, við ætlum að spjalla um hornrétt mengi og hornrétta grunna, skilgreininguna á hvað það þýðir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00001 7080 9609 eval Á ensku er þetta orthagonal set og orthagonal basis. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00002 9980 17079 train Nú, mengi af vigrum í er í ennta er sagt vera hornrétt ef að allir vigrarnir eru innbyrðis hornréttir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00003 17089 21410 train Sem sagt, depilfeldi af tveimur mismunandi vigrum í menginu er alltaf núll. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00004 22156 23208 train Við skulum skoða dæmi. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00005 30589 45277 train Við erum með þennan hérna vigur u, einn, u, tveir og u, þrír þá er mengið af þessum þremur vigrum sagt vera hornrétt mengi vegna þess að ef ég depilfelda u, einn við u, tvo þá fæ ég núll. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00006 46673 58364 train Og ef ég depilfalda u, einn við u, þrjá þá fæ ég núll og ef ég depilfalda u, tvo við u, þrjá þá fæ ég líka núll. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00007 63497 69154 train Ókei, þannig að allir vigrarnir þarna eru innbyrðis hornréttir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00008 71130 73776 dev Þannig að við segjum að mengið sé hornrétt mengi. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00009 73927 82099 train Nú, ef það gildir að auki að þessir vigrar eru línulega óháðir þá erum við með hornréttan grunn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00010 84430 91936 train Nú kemur í ljós í setningu fjögur að alltaf ef við eru með hornrétta vigra þá eru þeir línulega óháðir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00011 91951 109176 dev Setningin segir sem sagt að mengi ess með vigrum u, einni upp í u, pé af hornréttum vigrum, þar sem við erum ekki með núllvigurinn í menginu, og þetta eru allt einhverjir vigrar í err í ennta, þá veru vigrarnir línulega óháðir og mynda þess vegna grunn fyrir það hlutrúm sem að s spannar. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00012 109583 112564 train Ókei, við skulum reyna að sannfæra okkur um að þetta hérna sé rétt. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00013 112564 116494 train Við skulum skoða, alla vega hluta af sönnuninni. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00014 119182 122247 train Nú, við ætlum sem sagt sýna að vigrarnir séu línulega óháðir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00015 122604 125007 train Forsendan okkar er að þeir eru hornréttir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00016 125306 145080 train Nú, ef þeir eru línulega óháðir þá er til, þegar ég tek línulega samantekt á þeim, þá vitum við að þetta er núllvigurinn fyrir einhverja fasta sé, einn upp í sé, pé. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00017 146406 151731 train Ókei, ef þeir eru línulega óháðir þá þurfa allir þessir fastar, sem sagt, að vera núll til að ég fái út núllvigurinn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00018 152072 153956 train Þannig að það er markmiðið okkar að sýna það. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00019 154575 161215 train Þannig að ef þeir eru hornréttir hvor við annan, sýnum að þá verði sé, einn, sé, tveir upp í sé, pé að vera nauðsynlega núll. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00020 161826 164680 train Nú, við segjum það ókei. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00021 164824 170352 train Ef ég tek núll og depilfalda við einn af vigrunum, ég ætla að taka u, einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00022 171291 177252 train Nú, þá er það sama og að segja: núll, það er þessi hérna fyrir ofan, ég get skrifað hann sem þennan þarna. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00023 177634 191500 train Þannig ég segi: sé, einn, u, einn plús sé, tveir, u, tveir og svo framvegis upp í sé, pé, u, pé og ég ætla að depilfalda það við u, einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00024 191975 195444 dev Nú vitum við að depilfeldið má ég taka lið fyrir lið, það er línulegt. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00025 195444 202898 train Þannig að ég segi sé, einn, u, einn depilfaldað við einn plús sé, tveir, u, tveir depilfaldað við u, einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00026 202898 206067 train Og sjáið þið ég er að taka fasta út fyrir sviga, það er líka reikniregla. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00027 206067 211911 eval Og svo alveg upp í sé, pé, u, pé depilfaldað við u, einn, sisvona. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00028 212578 223914 train Nú, ég veit, forsenda mín er að allir vigrarnir eru innbyrðis hornréttir, þannig að þetta hér gefur mér núll, þetta hér gefur mér núll og allir [UNK] mér núll. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00029 224127 228994 train Alltaf þegar ég depilfalda u, einn við einhvern vigur þá fæ ég núll nema auðvitað þegar ég depilfalda hann við sjálfan sig. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00030 229361 234208 train Þannig að út úr þessu kemur einfaldlega sé, einn sinnum u, einn depilfaldað við u, einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00031 234432 238950 dev Ókei, innfeldið af u, einn við u, einn er örugglega ekki núll vegna þess að við erum ekki með núllvigurinn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00032 239191 247709 train Þá stendur hérna: sé, einn sinnum depilfeldið af einhverju sem er ekki núll, er núll vegna þess að núll depilfaldað við eitthvað er auðvitað núll. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00033 247709 250298 train Ekki núllvigurinn heldur núll, talan núll. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00034 252497 256789 train Nú, af þessu sjáum við að sé, einn hlýtur að vera núll. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00035 256800 266110 train Ókei, svo getum við sagt: þannig að ég veit að fyrsti fastinn minn er núll, ég veit að þessi hérna er núll. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00036 266234 270573 train Ókei, ef þeir eru línulega óháðir þá þurfa allir fastarnir að vera núll, nauðsynlega, til að út geti komið núll þarna. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00037 270859 271691 train Þannig að hvað geri ég? +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00038 271691 279054 train Ég segi: ókei, ég ætla að prufa sama, sömu rök, nema ég ætla ekki að depilfalda með, við, u, einn heldur við u, tvo. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00039 279892 285028 train Þannig að inn í hérna stendur u, tveir hér stendur u, tveir og hér stendur u, tveir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00040 285028 290361 dev Þannig að eina sem verður ekki núll það er sé, tveir sinnum u, tveir depilfaldað við tvo. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00041 290361 291540 dev Og hvað veit ég þá? +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00042 291563 293434 train Þá veit ég að sé, tveir verður að vera núll. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00043 293596 301100 train Og svo held ég svona áfram, depilfalda af [UNK] og kemst að því að allir verða þeir að vera núll, fastarnir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00044 301394 308635 train Þannig að nauðsynlega eru vigrarnir línulega óháðir, ef þeir eru hornréttir hvor annan. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00045 311542 316670 train Ókei, þannig að við erum búin að sýna fram á öll séin verða að vera núll, þá eru þeir línulega óháðir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00046 316863 321456 train Við skulum skoða aðeins skilgreiningu á hvað meinum við með hornréttur grunnur. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00047 321617 330990 train Hornréttur grunnur fyrir eitthvað hlutarúm tvöfaltvaff í err í ennta, það er bara grunnur þar sem allir vigrarnir í grunninum eru hornréttir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00048 331689 336033 train Og nú kemur þægileg setning. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00049 336869 340161 train Setning númer fimm sem segir eitthvað um svona grunna. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00050 341870 357263 dev Ef við erum með hornréttan grunn fyrir hlutarúmið tvöfaltvaff, þá er fyrir hvern einasta vigur ypsilon í err í tvöfaltvaff, hægt að finna línulega samantekt af grunnvigrunum sem gefur okkur þennan vigurinn ypsilon. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00051 357263 358981 train Ókei, þetta gildir alltaf. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00052 359324 371199 dev Þetta gildir, hérna, sannarlega líka hér þar sem við erum með hornréttan grunn og það sem meira er, að við getum fundið þessa fasta sé, einn, sé, tveir upp í sé, pé út frá einfaldri formúlu. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00053 371595 385886 train Þannig að það er það sem er nýtt, ef að þetta er hornréttur grunnur þá er formúla fyrir hvernig séin eru, eru ypsilon depilfaldað við u, joð deilt með u, joð depilfaldað við u, joð. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00054 385886 391353 train Það eru öll joð frá einum upp í pé, það eru pé vigrar. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00055 395622 402109 train Þannig að venjulega, ef við ætluðum að finna hverjir stuðlarnir væru sé, einn, sé, tveir upp í sé, pé, þá þyrftum við að leysa jöfnuhneppi. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00056 402142 410306 dev En hér, af því að vigrarnir í grunninum eru hornréttir, þá er einföld formúla fyrir hvernig stuðlarnir eru. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00057 410682 411786 train Það er þessi hérna formúla. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00058 413347 414800 train Nú, hvaðan kemur þessi formúla? +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00059 414800 422616 train Hún kemur úr nákvæmlega sömu pælingum og áðan, hérna, notuðum áðan þegar við vorum að sýna setningu fjögur. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00060 423727 428456 train Nefnilega, við skulum skrifa hérna: til að sýna að stuðullinn sé einmitt svona. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00061 430973 435578 train Prufa að taka innfeldið af ypsilon við eitthvert u, i. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00062 436326 438521 train Þannig að ég ætla að velja mér eitt af u-unum. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00063 439921 447677 eval Ókei, þannig að ég get þá skrifað sé, einn, u, einn plús sé, tveir, u, tveir og svo framvegis. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00064 448105 455834 train Einhvers staðar kemur sé, i, u, i hérna fyrir og svo framvegis upp í sé, pé, u, pé, þá er ég komin með þá alla. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00065 455935 459367 train Þetta er ypsilon vigurinn minn depilfaldaður við u, i. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00066 459390 470905 train Nú, u, i er, hornréttur á alla vigrana í grunninum þannig að eina sem stendur eftir hérna er sé, i sinnum u, i depilfaldað við u, i. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00067 472943 474324 train Og hvað stendur þá hérna? +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00068 475218 486263 train Það stendur: sé, i er jafnt og ypsilon depilfaldað við u, i deilt með u, i depilfaldað við u, i, sisvona. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00069 486263 499229 train Ókei, þannig að hér, þetta er alltaf satt, að það er hægt að skrifa einhvern vigur, segjum að við séum í bara öllu err í ennta, þá get ég tekið hvaða vigur sem er í err í ennta og skrifað sem línulega samantekt af vigrunum í grunninum. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00070 499229 506152 train En hér bætist við að ef að þeir eru hornréttir, vigrarnir í grunninum, þá er til einföld formúla fyrir stuðlana. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00071 508982 516123 train [UNK], okkur eru gefnir þrír vigrar og okkur er sagt að þeir myndi saman hornréttan grunn fyrir r í þriðja. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00072 516174 522158 train Og svo fáum gefinn vigurinn ypsilon jafnt og sex, einn mínus átta og við eigum að skrifa hann sem línulega samantekt af vigrunum. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00073 522158 537827 train Nú, við gætum auðvitað sett upp jöfnuhneppi þar sem ég læt u vigrana mína vera dálkavigra í fylki sinnum sé, einn, sé, tveir, sé, þrír og ég á að fá út sex, einn mínus átta. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00074 537827 552621 train Munum að þetta hér er einmitt línuleg samantekt af dálkavigrunum í fylkinu með stuðlunum sé, einn, sé, tveir, sé, þrír og ég get sett upp aukið fylki og við getum rutt það og reynt að finna sé, einn, sé, tveir, sé, þrír eða við getum notað setninguna sem vorum með á undan. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00075 552621 565305 train Þá þarf ég að reikna sé, i er jafnt og ypsilon depilfaldað við u, i deilt með u, i depilfaldað með u, i, sisvona. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00076 565305 573316 dev Ókei, þannig að í staðinn get ég reiknað bara þrjá svona stuðla, þessi innfeldi, og þá er ég komin með stuðlana í samantektinni minni. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00077 573598 575546 train Við prufum að gera þetta. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00078 576197 581227 train Segjum: ókei, ég þarf að nota, til dæmis þarf ég að nota ypsilon depilfaldað við einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00079 582698 591120 train Og ég reikna það út og fæ sex sinnum þrír plús einu sinni einn mínus átta sinnum einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00080 591120 592684 train Sem gefa ellefu. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00081 592684 603318 train Og ég þarf ypsilon depilfaldað við u, tveir sem gefur mér mínus tólf og ég þarf ypsilon depilfaldað við u, þrír sem gefur mínus þrjátíu og þrír. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00082 603318 610822 train Og svo þarf ég, u, einn depilfaldað við u, einn, lengdin í öðru, það er ellefu. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00083 610822 622728 train Það er u, tveir depilfaldað við u, tvo, það eru sex og ég þarf u, þrjá depilfaldað við u, þrjá, gefur mér þrjátíu og þrír deilt með tveimur. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00084 625458 633665 train Ókei, þannig að sé, einn verður þá ellefu deilt með ellefu, það verður einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00085 633665 643291 train Sé, tveir verður, þá er ég með ypsilon depilfaldað við u, tveir, það eru mínus tólf deilt með u, tveir við u, tveir er sex, þetta verður mínus tveir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00086 643690 659874 train Og sé, þrír er, þá er ég með mínus þrjátíu og þrír deilt með u, þrír depilfaldað við u, þrjá er þrjátíu og þrír deilt með tveimur, þetta verður svo mikið sem mínus tveir líka. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00087 659874 678898 dev Þannig að ypsilon get ég sem sagt skrifað sem einu sinni sé, einn, nei u, einn fyrirgefðu, mínus tvisvar sinnum u, tveir [HIK: plú], mínus tvisvar sinnum u, þrír. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00088 683764 689902 train Og hér er of auðvelt að tékka sig ekki, að tékka sig af, til að sleppa því, þannig að við fáum hérna, hvað verður þetta? +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00089 689902 695928 train Þrír plús tveir plús einn, það er sannarlega sex. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00090 695955 702072 train Ég fæ einn mínus fjórir plús fjórir, það er einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00091 702081 712696 dev Og ég fæ einn mínus tveir sinnum einn og mínus sjö, það er sannarlega mínus átta. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00092 712712 716213 train Þannig að stuðlarnir hérna hjá okkur eru réttir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00093 719515 723115 train Ókei, þannig að þetta er hornréttur grunnur, þetta er bara grunnur þar sem allir vigrarnir eru hornréttir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00094 723916 728442 train Og við erum búin að sýna að ef að þeir eru hornréttir þá eru þeir línulega óháðir, þá eru þeir grunnur. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00095 729265 738892 train Ef við bætum við skilyrðinu að allir vigrarnir í grunninum okkar hafi lengdina einn þá erum við að tala um hornréttan einingagrunn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00096 740151 744183 train Nú, við skulum skoða nokkra, nokkur dæmi. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00097 744789 755891 train Dæmi um hornréttan einingagrunn fyrir err í þriðja myndi vera, ef ég tek i, joð, ká, sem sagt einingavigrana. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00098 760571 770864 train Nú, við getum tekið dæmi um hornréttan einingagrunn fyrir err í öðru, þá getum við tekið i og joð. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00099 774396 780484 train Í þessu samhengi sjáum við að i er vigurinn einn, núll og joð er vigurinn núll, einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00100 781632 792254 train Annar grunnur fyrir err í öðru gæti verið, til dæmis, grunnurinn einn, tveir og mínus tveir, einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00101 794427 802400 train Hérna eru vigrarnir, tveir í grunninum, hornréttir og þar af leiðandi línulega óháðir, og þar af leiðandi eru grunnur fyrir err í öðru. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00102 810952 822926 eval En athugið að lengd þessa vigra er ekki einn vegna þess að lengd vigursins einn, tveir er rótin af einn í öðru plús tveir í öðru, sem sagt rótin af fimm. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00103 824230 832379 dev Og sömuleiðis er lengdin af vigrinum mínus tveir, einn rótin af mínus tveir í öðru plús einn í öðru. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00104 833341 834463 train Sem sagt rótin af fimm. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00105 835242 839961 eval En það sem við getum auðveldlega gert er að búa til hornréttan einingagrunn úr þessum grunni. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00106 840184 847958 dev Við bara normalíserum vigrana mína hérna, við deilum sem sagt með lengdinni á hvorum fyrir sig og fáum hornréttan einingagrunn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00107 848302 862099 train Þannig að ef ég breyti aðeins, ég segi: í staðinn fyrir að vera með þennan vigur, þá er ég með vigurinn einn deilt með rótinni af fimm og tveir deilt með rótinni af fimm. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00108 862739 874579 train Og svo í staðinn fyrir að vera með þennan grunn er ég með mínus tveir deilt með rótinni af fimm og einn deilt með rótinni af fimm, þá get ég bætt við hornréttur einingagrunn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00109 878319 882395 train Það er sem sagt auðvelt út frá hornréttum grunni að finna hornréttan einingagrunn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00110 882919 885498 train Við bara breytum lengdinni á vigrunum í einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00111 886580 892442 train Nú, dæmi um grunn fyrir, eigum við að segja err í fjórða? +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00112 894700 901335 train Gæti verið e, einn, e, tveir, e, þrír, e, fjórir. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00113 907071 915559 train Þetta eru þá einingavigrarnir fjórir, einn, núll, núll, núll, núll, einn, núll, núll, núll, núll, einn, núll og núll, núll, núll, einn. +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00114 915990 919971 train Við segjum þetta gott um hornrétta grunna og hornrétta einingagrunna. diff --git a/00008/c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e.wav b/00008/c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..39f07c0ab63b6aaf2083527adbdb05f0e0b34968 --- /dev/null +++ b/00008/c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:738f4d5d7bd2895649cd6d62d9601c79307d5e8f1828cfba9920be935deafee9 +size 29440752 diff --git a/00008/ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7.txt b/00008/ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..113cb346d3e5cc543945fe26987d2777327aec5c --- /dev/null +++ b/00008/ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7.txt @@ -0,0 +1,153 @@ +segment_id start_time end_time set text +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00000 2280 5700 dev Ókei, við ætlum að tala aðeins um hvernig maður finnur eigingildi og eiginvigra fyrir fylki A. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00001 6557 11980 dev Nú, ef það er til tala lambda, nú ætla ég að skipta aðeins yfir í penna hérna, má ég sjá. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00002 12794 28975 eval Það er til tala lambda sem er rauntala og vigur ex sem er í err í ennta, sem sagt enn staka vigur með rauntölum, fyrir eitthvað fylki a sem er í err í enn kross enn, sem sagt enn sinnum enn fylki sem er fullt af rauntölum, þannig að þessi hér jafna sé uppfyllt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00003 28979 37593 eval Að a sinnum ex er jafnt og lambda sinnum ex, þá kallast lambda eigingildi a með tilsvarandi eiginvigur ex. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00004 37653 43827 train Þannig að ég finn fylkið a, ég fæ eitthvað fylki a, og reyni að finna ex og lambda þannig að þessi hér jafna sé uppfyllt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00005 43876 60422 train Nú, þetta gerum við, látum okkur sjá, til að finna eigingildi þá leysum við ákveðan af a mínus lambda, i, enn er jafnt og núll. I, enn er einingarfylkið. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00006 60498 64493 train Við sem sagt, þegar við leysum þessa jöfnu þá erum við að reyna að finna lambda og það er þá eigingildið. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00007 64539 70602 train Og svo til að finna eiginvigur þá leysum við jöfnuna a mínus lambda, i, enn sinnum ex vigurinn jafnt og núllvigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00008 70602 76033 eval Þá ætlum við sem sagt að finna ex og sjáið, þá gerum við þetta fyrir hvert einasta lambda sem við fundum í skrefinu á undan. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00009 76033 78494 train Við skulum prufa að skoða þetta með að reikna nokkur dæmi. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00010 86182 91394 train Nú, við erum beðin um að finna eigingildi og eiginvigra fyrir fylkið a sem er svona: núll, núll, núll, tveir. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00011 91406 101317 train Til að finna eigingildin þá leysum við jöfnuna, ákveðan af a mínus lambda í tveir vegna þess að a er tvisvar tveir fylkir, jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00012 101322 102521 eval Þetta hér á að vera jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00013 102521 107205 train Nú, sjáum hvað gerist þegar við drögum lambda, i, tveir frá a. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00014 107531 114175 train A er fylkið mitt núll, núll, núll, tveir og ég dreg frá lambda sínum einingarfylkið einn, núll, núll, einn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00015 114175 119275 train Þetta er einingafylkið þegar ég er í tvisvar sinnum tveir fylki. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00016 119841 122840 train Og, sjáið þið, lambda margfaldast hérna á hvert stak fyrir sig. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00017 126240 131619 train Lambda, núll, núll, lambda og þegar maður dregur tvö fylkir frá hvoru öðru þá þurfa þau auðvitað að vera jafn stór. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00018 131652 134768 train Og maður er þá að draga hvert stak frá hverju. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00019 134796 143362 train Sem sagt núll mínu lambda hérna, með öðrum orðum og núll mínus núll hér, núll mínus núll hérna og tveir mínus lambda hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00020 143678 150960 train Þannig að, það sem stendur hérna inn í sviganum er basically: dragðu lambda frá hornalínustökunum og reiknaðu svo út hvenær ákveðan er núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00021 150960 161345 eval Þannig að þetta hér, þessi jafna er jafngild því að segja: ákveðan af mínus lambda, núll, núll og tveir mínus lambda, hvenær er þetta jafnt og núll? +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00022 161454 170215 train Nú, það gerist þegar mínus lambda sinnum tveir mínus lambda er jafnt og núll [UNK] margföldum þennan með þessum og drögum frá þessi margfaldaður með þessu. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00023 171574 174434 train Og hér er hægt að lesa bara svarið út. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00024 174508 180257 dev Lambda er þá núll, köllum það lambda, einn og lambda, tveir er tveir. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00025 181752 188039 train Tvisvar tveir fylki hefur tvö eigingildi, alltaf, þó að eigingildin geti reyndar alveg verið sama talan hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00026 188039 189076 train Lambda, einn og lambda, tveir. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00027 189076 196431 train Og það skiptir engu máli hvor við köllum hvað, lambda, einn og lambda, tveir, þetta eru bara einhver nöfn. Þannig að helmingurinn af verkefninu er búinn, við erum búin að finna eigingildin. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00028 196933 201791 train Nú leysum við svo, út fyrir, finnum sem sagt eiginvigrana. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00029 202496 212162 train Þá ætlum við að leysa jöfnuna a mínus lambda, i, tveir sinnum ex er jafnt og núll fyrir hvert einasta lambda. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00030 213048 215553 train Þannig að ég byrja á ef lambda er jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00031 215553 217371 train Lambda, einn sem sagt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00032 217481 226667 train Þá fæ ég jöfnuna núll, núll, núll, tveir. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00033 226667 229495 train Ég dró núll frá hornalínustökunum, gerðist ekki neitt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00034 230149 233610 dev Ex, ypsilon er jafnt og núll, núll vigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00035 233637 240016 train Og sjáið nú þegar ég margfalda saman efstu línum í dálkinum, þá fæ ég bara núll er jafnt og núll og það er alltaf rétt alveg sama hvað ex, ypsilon eru. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00036 240032 245328 train Og í neðri línunni stendur núll sinnum ex plús tvisvar sinnum ypsilon er jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00037 245328 251806 train Þannig að hér sjáum við berlega að ypsilon á að vera núll og ex má þá vera hvað sem er. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00038 252165 257383 train Þannig að fyrsti eiginvigurinn er, til dæmis, núll og einn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00039 257460 258788 eval Fyrirgefðu, einn og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00040 261225 267041 train Hér má í rauninni standa hvaða tala sem er, einingavigurinn er sem sagt ekki er ótvírætt ákvarðaður. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00041 267334 271844 train En ef við látum bara einhverja tölu vera hér og núll hér þá erum við komin með eiginvigur. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00042 271852 274257 train Og við getum prófað, skulum prufa hvort þetta sé rétt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00043 275680 287910 dev Fylki mitt sinnum eiginvigurinn á að vera jafnt og lambda mitt sinnum eiginvigurinn, þá er það eigingildi og eiginvigur ef þessi jafna var uppfyllt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00044 288453 294464 train Og hér ef ég margfalda saman efstu línuna við dálkinn hérna fáum við núll og núll og fáum aftur núll hér. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00045 295970 298312 train Við fáum bara núll, núll vigurinn, fyrirgefið þið. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00046 299038 305582 train Sjáið, þetta er tvisvar tveir vigur og þetta er tvisvar einn vigur, eða þetta tvisvar tveir fylki og þetta er tvisvar einn vigur. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00047 305582 309140 train Þessir passa saman, það er hægt að margfalda saman, og út kemur tvisvar einn fylki. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00048 309812 315477 train Kemur núllvigurinn og núll sinnum þessi vigur er líka núllvigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00049 316331 318882 train Þannig að við sjáum að þetta gengur upp sem lausn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00050 320494 325765 train Þá prufa ég að reikna út þegar lambda, tveir er tveir. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00051 326529 331711 train Þá tek ég aftur fylkið mitt a og dreg tvo, sem sagt, frá hornalínustökunum. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00052 331762 333680 eval Úps, við skulum færa okkur aðeins upp hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00053 335288 340095 train Þannig að ég segi, byrjum aftur hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00054 340935 350112 train Við segjum mínus tveir núll, núll og tveir mínus tveir, ex, ypsilon er jafnt og núll, núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00055 351298 356834 train Munið þið, fylkið mitt var núll, núll, núll, tveir og ég dró tvo frá hornalínustökunum hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00056 356948 357906 train Tvo frá báðum þessu. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00057 359295 365790 train Og við leysum þessa jöfnu, þá sjáum við í hendi okkar að efsta línan gefur mér að tvö mínus tvö ex eigi að vera jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00058 366591 368715 train Sem segir okkur að ex verði að vera núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00059 368762 374855 train Og neðsta línan segir okkur bara að það standi núll jafnt og núll, þannig að það má vera hvað sem er, ypsilon má sem sagt vera hvað sem er. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00060 375087 380684 train Þannig að pé, tveir, þá verð ég að hafa ex stakið sem núll og ypsilon stakið má vera hvað sem er, ég vel mér einn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00061 381536 383654 train Svo prófum við lausnina og athugum hvort það sé rétt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00062 384315 393920 train Fylkið mitt, a, sinnum eiginvigurinn á að vera jafnt og eigin gildið sinnum eiginvigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00063 394213 397713 train Og við reiknum hérna hægri hliðina fyrst, þá stendur núll, tveir vigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00064 397851 402103 train Og reiknum vinstri hliðina, fæ ég núll, núll sinnum núll plús núll sinnum einn, það er núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00065 404465 407406 train Og núll sinnum núll plús tvisvar sinnum einn það eru tveir. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00066 408349 411307 train Þannig að þetta stemmir líka sem eigingildi og eiginvigur. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00067 411436 421074 train Þannig að, svarið okkar er, við erum með eigingildi núll og tveir og við erum eiginvigrana einn, núll og núll, einn og við verðum að muna að para þá rétt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00068 421103 431088 train Það er ekki er hægt að setja inn í þessa hérna jöfnu nema að lambda og, hérna, eigingildi og eiginvigra, eiginvigurinn, sé parað rétt hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00069 431235 436151 train Þannig að þetta hér, þessi hér eiginvigur, tilheyrir þessu hérna eigingildi. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00070 436268 442979 train Og, eins, þetta hér, þessi hér eiginvigur tilheyrði þessu hérna eigingildi. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00071 444056 445108 train Prufum eitt dæmi í viðbót. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00072 449854 456510 train Finnum eigingildi og eiginvigra fyrir fylkið a er jafnt og einn, tveir, núll, tveir, einn, núll og núll, núll, einn, eins og stendur hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00073 456510 463253 eval Og við sjáum, nú erum við með þrisvar þrír fylki og það þýðir að við munum fá þrjú eigingildi og þrjá eiginvigra. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00074 463624 473061 train Nú, við byrjum á að finna eigingildin, við leysum að ákveðan af a mínus lambda í þrír, þetta er þrisvar þrír einingafylkið, á að vera jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00075 473127 483283 train Ég ætla að byrja á að reikna bara út vinstri hliðina og sjáum, ég fæ, ég dreg sem sagt þetta hér þegar ég dreg lambda frá hornalínustökunum, ég dreg lambda frá alls staðar hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00076 483438 494286 train Og ég fæ fylkið einn mínus lambda, tveir, núll, tveir, einn mínus lambda og núll og núll, núll og einn mínus lambda. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00077 495140 507588 train Nú, það var ein setning sem sagði okkur að ef að við reiknum ákveðuna af fylkinu a, þá fáum við það sama og ef við myndum reikna ákveðuna af fylkinu a bylt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00078 507588 519436 train Og það hjálpar okkur kannski ekki rosalega mikið hérna, en við getum líka ákveðið bara hér að fara eftir hvaða línu eða dálki sem er. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00079 519436 532317 train Við þurfum bara að muna þegar við tókum, ákváðum að fara eftir efstu línu þá sögðum við: plús þessi sinnum ákveðan sem verður eftir, því ég er búin að strika út allt sem er í línu við hann, mínus þessi sinnum ákveðan, sem ég er búin, þar sem ég er búin að strika allt sem er í línu við hann. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00080 532458 535585 train Og plús svo þessi, alltaf plús og mínus til skiptis. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00081 535941 547246 train Basically var reglan þannig, við þurftum að taka plús, mínus, plús og hérna plús, mínus, plús og mínus, plús, mínus og plús, mínus, plús. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00082 547617 550405 train Þannig að við eigum að gera þetta eftir hvaða línu og hvaða dálki sem við viljum. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00083 550990 556575 train Ég ætla að velja mér, af því sjáið þið þessi hér er með svo mörgum núll, þá ætla ég að velja mér þennan dálk hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00084 557440 571809 train Þá segi ég, núll sinnum ákveðan af [UNK], skiptir ekki máli, það veðrur núll, mínus núll sinnum ákveða eitthvað sem skiptir ekki máli af því að hún verður núll, plús einn mínus lambda, sinnum ákveðan af öllu því sem er eftir því ég er búin að strika út það sem er í línu við þetta hér. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00085 572750 578371 eval Þannig að þá fæ ég einn mínus lambda, tveir, tveir og einn mínus lambda, sisvona. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00086 579440 595980 eval Nú er bara ein ákveða, ein tvisvar tveir ákveða sem ég þarf að reikna, þannig að ég segi að þetta er einn mínus lambda sinnum, einn mínus lambda sinum einn mínus lambda, það verður einn mínus lambda í öðru mínus tvisvar tveir mínus fjórir, sisvona. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00087 596813 606842 train Og þetta er jafnt og einn mínus lambda, við reiknum upp úr sviganum hérna, fáum lambda í öðru mínus tvö lambda plús einn mínus fjórir, sem sagt mínus þrír. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00088 607403 609995 train Og þá sjáið þið að það er þægilegt að þátta það sem er inni í sviganum hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00089 609995 616154 train Ég er með einn mínus lambda, ég er með lambda mínus þrír og lambda plús einn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00090 617088 623358 train Og þetta á að vera jafnt og núll, það er ákveðan hérna, þannig finnum við eigingildin. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00091 623796 633845 train Þannig að ég sé að ég er með þrjú eigingildi, lambda, einn er einn, lambda, tveir er þrír og lambda þrír er mínus einn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00092 635532 641410 train Ókei, þá er ég kominn eigingildin mín öll og ég þarf að finna einn eiginvigur fyrir hvert einasta af þessum eigingildum. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00093 642068 642971 train Og þá reiknum við. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00094 648453 663071 dev Ef lambda einn er jafnt og einn, munið til að finna eiginvigra, þá þurfum við að leysa a mínus lambda, i, enn sinnum ex er jafnt og núllvigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00095 663071 664503 dev Þar sem ég set inn lambda hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00096 665344 675008 train Þannig að ég segi sem sagt: a fylki mitt, [UNK] þetta hér, þar sem ég er búið að draga lambda frá hornalínustökunum hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00097 675583 686925 train Og ef ég dreg einn frá hornalínustökunum þá er ég bara með núll alls staðar. Þannig ég er með fylkið núll, tveir, núll, tveir, núll, núll og núll, núll, núll, sisvona. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00098 687481 692355 train Svo er ég með vigurinn minn, sem er þá þriggja staka vigur, á að vera jafnt og núllvigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00099 694584 696020 train Og hvaða lausnir eru þetta? +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00100 696020 700338 train Þegar ég margfalda saman hérna efstu línuna við dálkinn, þá fæ ég tveir, ypsilon er jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00101 700478 707268 train Svo margfalda ég næstu línu þá fæ ég tveir ex er jafnt og núll og í neðstu línu stendur bara núll er jafnt og núll, sem er alltaf satt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00102 707783 712331 train Þannig að við sjáum ex og ypsilon þurfa bersýnilega að vera núll en zeta má vera hvað sem er. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00103 712331 715360 train Þannig með einingavigurinn til dæmis núll, núll, einn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00104 718094 721740 train Og við prófum hvort þetta geti nú staðist sem eiginvigur fyrir eigingildið einn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00105 722307 732130 train Skrifum upp fylkið okkar a, afsakið, einn, tveir, núll, tveir, einn, núll og núll, núll, einn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00106 732664 746557 dev Við margfölduðu við vigurinn núll, núll, einn sem er eiginvigurinn og [UNK] reiknum upp úr þessu þá fáum við svo mikið sem, í efstu línu, núll, tveir sinnum núll plús einn sinnum núll plús núll sinnum einn, það er núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00107 746971 751495 train Og núll sinnum núll, núll plús núll plús einn, sisvona. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00108 751810 755701 train Og þetta á að vera jafnt og einu sinni vigurinn núll, núll, einn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00109 756131 757260 train Sem stenst sannarlega. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00110 758112 761655 train Ókei, hérna er eigingildi með tilsvarandi, eiginvigur með tilsvarandi eigingildi. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00111 762633 765936 train Þá er það bara, endurtökum við bara leikinn fyrir næsta eigingildi. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00112 769269 771399 train Sjáum lambda, tveir er jafnt og þrír. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00113 773034 778006 train Þá er ég að draga þrjá frá öllum hornalínustökunum, a fylkið mitt er hér. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00114 778006 780772 dev Ég dreg þrjá frá, þá fæ ég mínus tvo alls staðar. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00115 781540 789023 train Mínus tveir, tveir og núll, tveir mínus tveir, núll, núll, núll og mínus tveir, sisvona. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00116 793907 799190 train Sinnum ex, ypsilon, zeta vigur á að vera jafnt og núllvigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00117 799826 806054 eval Og ég margfalda upp úr svigunum og fæ mínus tveir, ex mínus tveir, ypsilon er jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00118 806398 813544 train Og í næstu línu fyrir neðan fæ ég tvö ex mínus tveir ypsilon, afsakið, efstu línu fæ ég mínus tveir, ex plús tvö ypsilon. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00119 814059 818309 train Í næstu línu fæ ég mínu tveir ex, nei, plús tveir ex mínus tveir, ypsilon er jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00120 818777 821869 train Og í þriðju línu, mínus tveir zeta er jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00121 822796 830533 train Út úr þessu fæ ég að zeta verður að vera núll og út úr þessu hérna fyrir ofan þessum tveimur jöfnum gefið sama, að ex verður að vera jafnt og ypsilon. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00122 831097 838362 train Ex og ypsilon má vera hvað sem er svo lengi sem það er það sama, þannig ég vel mér bara einn og einn og zeta verður alltaf að vera núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00123 838471 843951 train Þá er þetta hér er eigingildið, eiginvigurinn, sem svarar til þessa hérna eigingildis. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00124 844768 854197 eval Og við prófum lausnina okkar við segjum: vigurinn, fylkið, einn, tveir, núll, tveir, einn, núll, núll, núll, einn, a fylkið óbreytt, sinnum einn, einn, núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00125 854702 856221 dev Sjáum hvað kemur út úr því. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00126 856950 869224 train Fæ einn plús tveir, það eru þrír, ég fæ tveir plús einn það eru þrír og ég fæ núll plús núll plús núll sem eru núll og þetta á að vera jafnt og eigingildi mitt sinnum eiginvigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00127 869981 870995 train Og sannarlega passar það. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00128 871214 874438 train Þannig að við höfum reiknað rétt þarna, í þetta skiptið. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00129 875612 878935 eval Við prufum enn einu sinni og finnum þriðja og síðasta eiginvigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00130 880172 882014 train Lambda, tveir er jafnt og mínus einn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00131 883056 884203 train Kíkjum aftur á fylkið a. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00132 885808 886967 train Það er hér. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00133 887288 893370 train Ég, ég dreg mínus einn frá, ég legg sem sagt einn við í hornalínuna, þannig að hornalínustökin verða núna tveir. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00134 894960 899167 train Það er bara akkúrat í þessu dæmi sem þau eru það sama, þurfa ekkert að vera það. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00135 903101 905230 train Það vildi bara svo til að þannig var fylkið okkar hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00136 907646 910640 dev Við skulum sjá hvort ég skrifaði þetta rétt upp, já mér sýnist það vera rétt hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00137 911322 917000 train Og við leysum út úr þessu, við sjáum hérna efsta lína sinnum dálkurinn, það er tveir x plús tveir ypsilon er jafnt og núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00138 918459 921913 train Næsta lína gefur nákvæmlega það sama og engin ástæða til að skrifa það aftur. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00139 922439 927525 eval Og neðsta línan gefur tveir, zeta er jafnt og [UNK] af því þetta eru tvistar allt hérna í a fylkinu mínu. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00140 928804 938019 dev Ókei, þannig að kvöðin er að zeta verður að vera núll og alltaf núll og ekkert annað og ex verður að vera mínus ypsilon, þá fáum við núll hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00141 938137 941307 train Þannig að ex og ypsilon má vera hvað sem er, bara að ex sé jafnt og mínus ypsilon. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00142 941307 947447 train Þannig að ég vel mér til dæmis einn og mínus einn og þá er zeta, og zeta er alltaf núll. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00143 947714 948798 train Ég ætla að kalla þetta pé, þrjá. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00144 948798 959269 train Þá er þessi eiginvigur að vera eiginvigur svarandi til eigingildisins mínus einn. [UNK] sem stóð hérna var þriðji og síðasti möguleikinn hérna uppi. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00145 960038 964388 dev Þannig að við prufuðum að sjá hvort þetta sé sannarlega rétt, hvort við reiknuðum rétt þarna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00146 964925 975256 train Segjum, afsakið, einn, tveir, núll, tveir, einn, núll, núll, núll, einn, þetta er a fylkið mitt óbreytt, sinnum eiginvigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00147 976409 986592 train Og reiknum bara út úr þessu, fáum einn mínus tveir, það er mínus einn, tveir mínus einn, það er einn og núll plús núll plús núll, sisvona. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00148 986833 993268 eval Þetta á að vera jafnt og eigingildi mitt sinnum eiginvigurinn. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00149 993876 996998 train Og við sjáum að þegar við margföldum [UNK] hérna fáum við akkúrat sama hérna. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00150 997158 999402 train Þannig að einmitt þetta var líka rétt. +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00151 999914 1002658 train Og við erum komin með þrjú eigingildi og þrjá eiginvigra. diff --git a/00008/ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7.wav b/00008/ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e481358f7d55871c1c7f3b6914416df01a9a8276 --- /dev/null +++ b/00008/ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:676ae485c65c85f4c8c66538dc0a52ab7e79147552ed209a16502168c4061e01 +size 32196682 diff --git a/00008/db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c.txt b/00008/db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5bb3143dec293a510980695d522efaab89e39d4f --- /dev/null +++ b/00008/db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c.txt @@ -0,0 +1,187 @@ +segment_id start_time end_time set text +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00000 1290 8369 train Ókei, nú ætlum við að skoða hvernig við getum skoðað línuleg jöfnuhneppi með [HIK: fylgja fra] fylkjaframsetningu, að spara okkur aðeins hérna, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00001 9075 9742 train skriftir. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00002 12134 13189 train Segjum [HIK: me], séum með +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00003 13422 15089 train jöfnuhneppi eins og þetta sem stendur hér, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00004 16000 19887 train þrjár jöfnur með þremur óþekktum og við ætlum að skrifa það á fylkjaformi. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00005 22332 31410 train Þá tökum við einfaldlega alla stuðlana í fylkinu, hérna er stuðullinn við x einn er einn og stuðulinn x tveir er mínus tveir, stuðullinn við x þrír er þrír og skrifum það upp í fylki. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00006 33120 47774 train Þá erum við með fylki hérna, sem við köllum á ensku: „matrix of coefficients“ eða bara fylkt jöfnuhneppið á fylkja formi. Nú, Við viljum yfirleitt taka hægri hliðina í jöfnunum með, þennan hérna hluta, þá skrifum við upp það sem við köllum aukið fylki. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00007 49890 52840 train Þá skellum við [HIK: einm], bara auka dálki hérna í með, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00008 53343 54742 eval hérna, hægri hliðina jöfnunar. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00009 54743 61733 dev Stundum skrifar maður þetta, þægilegt að skrifa svona, setja svona strik hérna, bara til að minna sig á að þetta sé aukið fylki og þarna sé hægri hliðin, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00010 62459 63512 dev hægra megin við þessa línu. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00011 64470 81528 eval Ókei, svo þarf maður að muna hvernig stærð á svona fylki er túlkuð og þegar við gerum það á að, segjum við, þetta hér fylki er þrisvar sinnum þrír, en þetta fylki fyrir neðan er þrisvar sinnum fjórir. Við teljum alltaf fyrst línunnar, það eru þrjár línur og svo teljum við dálkana, einn, tveir, þrír, fjórir dálkar, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00012 81932 83692 train munið, línur, svo dálkar. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00013 84637 84876 train Ókei, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00014 85388 89977 train nú ætlum við að leysa þetta jöfnuhneppi. Hvað ætlum við að gera? Við ætlum að skipta jöfnuhneppinu út +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00015 90344 93374 train fyrir annað einfaldara jöfnuhneppi sem hefur sömu lausnir. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00016 96607 100207 train Planið er þetta, skiptum jöfnuhneppinu út fyrir annað jafngilt jöfnuhneppi, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00017 101931 102441 train úps, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00018 104347 105217 dev sem er einfaldara. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00019 106358 113139 train Ókei, hvað þýðir að þetta sé jafngilt jöfnuhneppi? Það þýðir að það sé jöfnuhneppi sem hefur nákvæmlega sömu lausnir. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00020 115589 117258 train Þannig að við ætlum að snúa okkur að því, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00021 117808 121353 dev hvernig gerir maður þetta? Hvað má maður gera? Hvernig má maður breyta fylkinu +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00022 123360 129568 train án þess að breyta hverjar lausnirnar eru? Og það eru nokkrar leyfilegrar aðgerðir, það eru þrjár leyfilegar aðgerðir. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00023 129967 131401 train Prufa að skrifa niður hverjar þær eru. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00024 133119 150719 train Ókei, þessar þrjár leyfilegu aðgerðir eru: við megum skipta á tveimur línum og munið ein lína táknar eina jöfnu þannig að þegar við erum að skipta tveimur línum í fylkinu okkar þá þurfum við [HIK: sk], bara breytum röðin á þessum, við skrifum jöfnunar upp í, svo megum við margfalda öll stök í einhverri línu með fasta sem er ekki núll og við megum skipta út línu, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00025 150851 153110 train fyrir summu línurnar við margfeldi annarra lína. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00026 154651 163391 train Ókei, hvað, þegar ég segi leyfilegar aðgerðir, hvað er ég að meina með leyfilegar aðgerðir? Að hvaða leyti? Bara, þetta eru aðgerðir sem breyta ekki lausnunum á jöfnuhneppinu. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00027 165418 171505 train Ókei, þessar einföldu aðgerðir köllum við, þessar aðgerðir hérna, leyfileg aðgerðir, köllum við einfaldar aðgerðir. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00028 172663 174006 train Þannig að þessar hérna þrjár, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00029 174773 176478 dev þetta eru einfaldar aðgerðir, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00030 181787 184611 train á ensku: „elementary row operations“ +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00031 187618 190438 eval og til að kanna þetta nánar þá ætla ég að sýna ykkur dæmi. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00032 193152 199608 train Hér erum við með jöfnuhneppi og ég er búinn að skrifa upp hérna aukið fylki fyrir jöfnuhneppið. Getum við gert línu hérna til að minna okkur á að þetta sé aukið fylki. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00033 200562 202205 train Ókei, það er fyrsta sem við hugsum er: +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00034 202796 205420 train „ég ætla að reyna að fækka, hvað eru margar breytur +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00035 205421 206326 train í hverri jöfnu“. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00036 206345 211132 train Þannig að hérna er ég með x einn og það er ekkert x einn í línu númer tvö, jöfnu númer tvö, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00037 211440 213370 train ég ætla að reyna að losna við svo að segja, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00038 213930 214439 train þessa hérna +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00039 215892 216232 train breytu. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00040 216954 217734 train Og hvað gerum við? +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00041 219256 220276 train Við tökum hérna, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00042 221056 222256 train jöfnu eitt og jöfnu þrjú, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00043 222873 223534 train ég ætla að taka +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00044 223862 227402 train efri jöfnuna og margfalda hana með fjórum og leggja þessar tvær svo saman. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00045 227975 231214 dev Vegna þess að þá fæ ég fjórir x einn mínus fjórir x einn, það eru núll x einn. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00046 231942 238055 train Ég fæ [HIK: mín], fjórum sinnum mínus tveir x tveir plús fimm x tveir, það eru mínus átta plús fimm, það eru mínus þrír x tveir. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00047 238873 242194 train Svo fæ ég fjórir x þrír plús níu x þrír, það eru þrettán x þrír, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00048 243328 244723 train og svo fæ ég fjórum sinnum núll, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00049 245213 245458 eval sinnum +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00050 245779 247021 train [HIK: é], plús mínus níu, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00051 247097 247943 train það eru mínus níu. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00052 248736 251739 train Ókei, þannig að þetta hér, er núna nýja jafnan númer þrjú. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00053 252999 254766 train Og við getum skrifað upp á fylkjaformi, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00054 257949 262605 train þá lítur jöfnuhneppið okkar svona út og aukna fylkið fyrir jöfnuhneppið er svona. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00055 264808 270864 train Ókei, við höldum áfram. Gerum svipaða aðgerð, það sem er núna er næst á dagskrá, er ég vil losna við þennan hérna. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00056 271386 273694 train Þá vinn ég með línu númer tvö og þrjú. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00057 275520 276298 train Og ég sé að hérna, að ég hef +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00058 277022 281671 train gleymt að leiðrétta stuðlana miðað við nýja jöfnuhneppið mitt, við skulum hafa þetta rétt. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00059 282205 283156 train Hérna er núll, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00060 284032 293092 dev stuðullinn x einn í neðstu jöfnunni er núll, stuðullinn x tveir er mínus þrír og svo þrettán og mínus níu. Þetta er jöfnuhneppi sem að við ætlum að halda áfram með. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00061 295117 302709 train Ókei, áður en ég fer að vinna áfram með að losna við x tvo hérna í þriðju jöfnunni, þá ætla ég að taka jöfnu númer tvö +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00062 303400 309458 eval og ég ætla að margfalda hana með hálfum. Ég ætla að einfalda hana aðeins, munið, þetta var ein af þessum einföldu aðgerðum sem eru leyfilegar. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00063 309857 312792 train Nú, þá er jöfnuhneppið mitt alveg eins nema +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00064 313534 314137 train hérna stendur +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00065 314561 317897 train tveir, hérna eru mínus fjórir, hérna eru fjórir. Við skulum bara bæta því hérna, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00066 319475 320631 train víð höfum þetta bara hérna á staðnum, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00067 321664 323164 train ef að penninn vill hlýða mér, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00068 326940 330644 dev úps, og þetta var hérna, mínus átta verður mínus fjórir +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00069 332178 339588 train og átta hérna, verður fjórir. þannig að nú er jafnan númer tvö svona. Fylkið mitt er þá, þá leiðrétti ég hérna, allar tölur hérna, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00070 340810 345909 train það er einn mínus fjórir og fjórir. Þannig að þetta er fylkið sem við vinnum áfram með. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00071 346748 348440 train Ókei, skoðun nú neðstu tvær jöfnunar. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00072 350180 367771 eval Ég ætla að taka efri jöfnuna og margfalda með þremur og leggja þær tvær saman. Þá fæ ég þrjú x tveir mínus þrjú x tveir eru núll, mínus tólf x þrír plús þrettán x þrír, það eru bara x þrír og ég fæ þrisvar sinnum fjórir, hér eru vinir hennar, þrisvar sinnum fjórir eru tólf mínus níu, ég fæ þrír. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00073 368647 369043 train Þannig að, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00074 369421 375691 train þetta er [HIK: jöf] nýja jöfnuhneppið mitt. Þetta kemur í staðinn fyrir línu þrjú núna, jöfnu þrjú og fylkið mitt á, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00075 376828 379240 train á fylkjaformi myndi [HIK: jafn], hlyti líta svona út. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00076 380400 382290 train Það er efsta línan er alveg eins, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00077 383102 389556 train lína númer tvö er alveg eins og neðsta línan er hérna, núll, núll, einn og þrír. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00078 391628 397698 train Og sjáið, við erum komin með hvað þrír er og við gætum haldið áfram hérna, það sem við erum búin að vera framkvæma hérna, er, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00079 397972 402648 dev kallast Gauss-eyðing, við getum haldið áfram með hana með þessari einföldu línu aðgerðir +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00080 403207 405474 train eða við getum notað það sem heitir bara, innsetning. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00081 405966 414619 train Sjáið, prufum nú að skrifa, nú er ég með þetta á fylkjaformi svona. Hvað jöfnur er ég með? Ég er með, neðsta jafnan segir mér að x einn þrír sé þrír. Þá vitum við það. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00082 415488 420886 train Jafnan fyrir ofan, segir okkur að x tveir mínus fjórir sinnum x þrír er jafnt og fjórir. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00083 421428 432785 train Nú, nú veit ég hvað x þrír er, þannig að ég get sett það inn í þessa jöfnu og þá fæ ég að x tveir er jafnt og fjórir plús fjórum sinnum x þrír sem er þrír og ég reikna út úr þessu og fæ sextán. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00084 433952 444023 train Efsta jafnan, segir mér að x einn mínus tveir x, tveir plús x þrír, sé jafnt og núll. Ég þekki x tveir og x þrír, þannig að ég set inn í jöfnuna. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00085 444494 446128 train Ég fæ að x einn er jafnt og +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00086 447225 451897 train tvisvar sinnum x tveir sem var sextán mínus x þrír sem var þrír. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00087 452742 453421 train Þetta eiga að vera þrír hérna. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00088 453998 457418 eval Þannig að allt í allt fæ ég að þetta er tuttugu og níu. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00089 458548 459597 train þannig að lausnin mín, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00090 460544 461654 train lausn á jöfnuhneppinu, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00091 464874 467483 train er að x einn verður að vera tuttugu og níu, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00092 468159 475980 train x tveir verða að vera sextán og x þrír verður að vera þrír. það er sem sagt bara nákvæmlega ein lausn á þessu jöfnuhneppi. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00093 483138 490778 train Ókei, þetta fylki hér, þegar ég er búinn að gera þessa einföldu aðgerðir, Þá er ég búinn að koma fylkinu mínu hérna, á það sem við köllum línustallagerð. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00094 496402 496874 train Ókei, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00095 497157 502881 train svo, svo, sá ég út frá þessu hver lausnin var með að nota þetta hérna, sem við köllum innsetningu. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00096 507170 517280 train Á ensku, kallar þetta, kallast þetta: „backwards substitution“. Nú, við gætum líka í staðinn fyrir nota innsetninguna, haldið áfram og gert svipaðar aðgerðir, hérna, á fylkin, fylkin okkar +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00097 517908 526671 train og línustallagerðinni, og komið því á það sem heitir rudd línustallagerð og þá getum við lesið [HIK: lau], lausnina beint út úr bara, fylkinu. Prufum að halda áfram og sjá hvernig maður gerði þetta. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00098 529035 533255 train Og sjáðu, nú ætla ég að vinna bara áfram með fylkið, ekki skrifa alltaf upp jöfnunar í hverju skrefi, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00099 533672 541240 train ég ætla að prufa að vinna með þetta bara hér. Ég ætla að taka neðstu línuna, og þegar að, halda áfram, þá er ég að vinna mig upp á við núna. Núna er ég komin með núll, hérna í þessi sæti, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00100 541241 545026 train nú ætlaði ég að vera með upp á við, sjá hvort að ég geti fengið núll í eitthvað af þessum sætum hérna. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00101 546138 546496 train Ókei, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00102 547494 548514 dev fyrsta sem ég geri +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00103 550126 550935 dev er að segja: +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00104 552198 554748 eval „ég ætla að taka línu þrjú +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00105 555888 563326 train og margfalda hana með fjórum og leggja hana við línu tvö og setja hana í línu tvö“. Þá fæ ég annað jafngilt fylki +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00106 566465 569285 train sem lítur út á eftirfarandi hátt, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00107 570118 573080 train ég segi: „[HIK: nú], fjórum sinnum núll plús núll, það er, er hér, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00108 573536 576205 train það er núll, ég fæ fjórum sinnum núll plús einn, fæ hérna bara einn, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00109 576715 579478 train ég fæ fjórum sinnum einn mínus fjórir, það er núll +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00110 580004 584984 eval og ég fæ fjórir sinnum þrír sem er tólf plús fjórir, ég fæ sextán“. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00111 587447 594017 train Ókei, svo hugsa ég: „nú var ég komin með núll hér, næsta sem ætla að einbeita mér að, er að fá núll hér“. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00112 594816 597065 train Ég segi: „ég ætla að taka línu +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00113 597733 602036 train tvö og margfalda með tveimur og leggja við línu eitt og setja í línu eitt“. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00114 602533 606450 train Og þá fæ ég annað fylki sem er jafngilt, það er þetta merki sem ég skrifa hér, jafngilt fylki. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00115 608049 608710 dev Ég fæ +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00116 609528 610963 train núll, einn, núll, sextán. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00117 610964 614488 eval Ég er ekki að fara að bleyta línu tvö, ég er ekki að fara að breyta línu þrjú, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00118 615507 618604 dev og sjáðu, hérna var villa, hér á ekki að standa núll hér á að standa einn, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00119 619369 620960 dev ég leiðrétti þessa villu í glósunum. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00120 621761 622327 train Víð tökum +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00121 623776 626506 train línu númer tvö margföldum með tveimur, [HIK: fá], tvisvar, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00122 627270 629284 train tveir plús mínus tveir, það er núll. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00123 630154 637742 train Ég fæ núll sinnum tveir plús einn. Það eru einn auðvitað. Og ég fæ tvisvar sinnum sextán plús núll, ég fæ þrjátíu og, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00124 639327 639761 train látum okkur nú sjá, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00125 643036 643786 train þrjátíu og tveir +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00126 645120 645659 train og +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00127 646870 648509 train þá er ég komin með núll hérna fyrir ofan. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00128 649283 651871 train Og [HIK: é], við, þá ég, fáum núll hér, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00129 651987 652421 train þannig að ég tek +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00130 652852 654950 train mínus línu eitt og legg við línu +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00131 655006 655497 eval [HIK: tv], +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00132 656025 656440 train fyrir gefið þið, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00133 656534 657900 train mínus línu þrjú +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00134 659874 666653 train og legg við línu eitt og set í línu eitt, mínus þessi hérna plús þessi gefa mér núll og fæ fylkið: +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00135 668122 671553 train einn núll, núll og tuttugu og níu. Vegna þess að það er, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00136 672052 674471 eval mínus þrír plús þrjátíu og tveir eru tuttugu og níu. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00137 675388 676791 train Þegar ég er komin með á þetta form, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00138 677330 682521 train þá er, fallið mitt ekki bara, [HIK: lí], fylkið myndi ekki bara línustallagerð heldur af ruddri línustallagerð. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00139 683071 690232 train Og við getum lesið lausnina beint út úr þessu fylki, sjáið þið, í efstu línunni, ef við þýðum þetta aftur yfir í jöfnur, þá stendur: „x einn er jafnt og tuttugu og níu“, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00140 691194 694821 train í línu númer tvö stendur: „x tveir er sextán“ +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00141 697242 700991 train og í neðstu línunni stendur: „x þrír er þrír“ +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00142 701421 702667 train og við fáum, sem betur fer, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00143 702966 704646 train sömu lausn og við vorum með áðan. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00144 711068 712832 train Ókei, þegar maður er kominn einhverja svona lausn, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00145 713728 718335 train þá þarf maður, við þurfum að muna svolítið hvað vorum við að gera. Við vorum að reyna að finna, við skulum bakka hérna, förum hérna upp, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00146 719041 726091 train finnum aftur það sem við byrjuðum með. Við ætluðum að finna x einn, x, tveir og x þrír, þannig að þetta hérna jöfnuhneppi væri uppfyllt. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00147 726679 728720 train Nú, nú erum við komin með lausnina, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00148 729487 735299 train þá [HIK: get], þá er okkur í lófa lagt að bara athuga hvort að við gerðum þetta rétt, hvort að við vorum með rétta lausn. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00149 737027 739456 train Og hvað gerir maður? Maður prufar að setja inn í jöfnuna +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00150 740220 744551 train og athuga hvort að jafnan sé uppfyllt? Hvað sagði ég, x einn á að vera +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00151 746213 747927 train tuttugu og níu til að þetta sé lausn, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00152 747928 757023 eval x tveir á að vera sextán og x þrír á að vera þrír, skulum við gá. Er þetta lausn? Prófum lausnina, sem sagt. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00153 758708 776227 eval Fyrsta jafnan segir að: „ef ég tek x einn, það eru tuttugu og níu, dreg frá tvisvar sinnum x tveir og legg við x þrjá, fæ ég þá út núll?“ og geri maður þetta, leggi maður, leggjum við saman þessar tölur, þá fáum við akkúrat núll. Tuttugu og níu mínus þrjátíu og tveir plús þrír. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00154 776862 787557 train Og jafna númer tvö segir: „tvisvar sinnum x tveir, tvisvar sinnum sextán, mínus átta sinnum x þrír sem er þrír“, leggjum þetta saman, hvað fáum við? Fáum reyndar akkúrat átta +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00155 788694 792463 train og jafna númer tvö er uppfyllt. Þannig að jafna eitt er uppfyllt, jafna tvö er uppfyllt +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00156 793674 798023 eval og jafna númer þrjú segir að fjórum sinnum x einn, tuttugu og níu, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00157 798508 802717 train plús fimm sinnum x tveir, sextán, plús níu sinnum +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00158 802718 808973 train x þrír sem er þrír og leggja allar þessar tölur saman, þá fáum við mínus níu, þannig að þriðja jafnan er líka uppfyllt. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00159 810296 812821 train Ókei, þannig að allar jöfnur eru uppfylltar. Við gátum auðveldlega +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00160 812822 813682 eval prófað lausnina. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00161 815184 832104 train Hefði ég fengið að x einn ætti að vera núll og að x tveir ættu að vera einn og x þrír ættu að vera fimm, segjum að við hefðum fengið þessa hérna lausn, nú þá fengjum við strax, sæjum við strax, ef við horfum á fyrstu jöfnuna að það gengur alls ekki sem lausn. Mínus tveir plús fimm er ekki núll. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00162 833117 834582 dev Þannig að þú getur alltaf tékka sig af. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00163 835760 843368 train Nú, ein leið til að, nú skoðuðum við tvær jöfnur með tveimur óþekktum í síðasta myndbandi og sögðum: „við getum hugsað um það sem tvær beinar línur í tvívíðu plani“, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00164 844093 849718 dev þetta hérna, þegar við erum með svona jöfnu, þrjár [HIK: jöfn], eina jöfnu, fyrirgefið þið, með þremur óþekktum á þessu hérna, formi, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00165 850348 854228 train þetta er jafna plans eða sléttur, á ensku plane, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00166 855024 874152 train þannig að þegar við erum að leysa þrjár jöfnur með þremur óþekktum, þá getum við hugsað um það sem: „við erum að reyna, við erum með þrjár sléttur og við erum að athuga hvort þær skerist“ og það kemur í ljós að akkúrat þessar þrjár sléttur, þær skerast í punktinum, tuttugu og níu komma sextán komma þrír. Þannig að í þrívíða rúminu mætast þessi þrjú plön, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00167 874626 876028 dev akkúrat í þessum hérna punktum. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00168 876928 882027 train Og áður en við hættum í þessu myndbandi langar mig að skrifa upp hvernig maður skrifar jöfnu plans almennt. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00169 884054 895209 train Og hérna ætla ég að kalla breytunar mínar: X, ypsilon og Z, við gætum þá hugsað sem X ásinn, ypsilon ásinn og Z ásinn. En auðvitað er ekkert öðruvísi þó að breytunar heiti x einn, x tveir og x þrír, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00170 895210 904880 train almennt, þá [HIK: ri], ritum við jöfnu plans: „A, X plús B, ypsilon, plús c, z er jafnt og d, þar sem A, B, C og d +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00171 906108 908010 train eru einhverjir rauntölur fastar. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00172 909097 917560 train Ókei, önnur framsetning á svona, jöfnu plans, það er að við segjum oft, skrifum þetta oft, upp svona: „A sinnum X mínus x núll, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00173 918027 923267 train plús B sinnum, ypsilon mínus ypsilon núll, plús c sinnum z mínus þetta núll, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00174 923862 928040 train er jafnt og núll. Og við förum aðeins í aftur, hérna, seinna +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00175 928041 941904 train og við [HIK: mun], munum vinna helling með jöfnu plans, þannig að endilega kynnið ykkur þetta. Förum aðeins í það seinna að, af hverju framsetningin er svona. Af hverju getur maður táknað plan í þrívíðu rúmi svona? Og það kemur í ljós að þegar við erum með þessa framsetningu, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00176 942720 947459 train þá, [HIK: vi], sjáum við strax, og sjáið þið, A B og C í þessari jöfnu er sama a, b og c í jöfnunni fyrir ofan, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00177 947998 950324 dev að þverill eða normall á planið, +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00178 950996 952225 train er vigurinn a, b, c +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00179 953088 953988 train og þetta er +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00180 955369 960770 train plan sem fer í gegnum punktinn x, núll, komma ypsilon núll komma z núll. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00181 961813 963974 train Þannig að það eru einhverjar tölur, einhver punktur á planinu +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00182 964716 968464 train og a, b og c er þverill á planið. X, ypsilon og z eru breyturnar okkar. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00183 972364 975763 eval Ókei, þannig að, jafna plans getum við almennt ritað svona. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00184 976869 980422 train Og við munum tala helling í viðbót um akkúrat þetta. +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c_00185 981339 984007 train Þannig að endilega bara, þið hafið séð þetta þá fyrst hér. diff --git a/00008/db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c.wav b/00008/db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..65cc6c601b39afa0f6ce7450fed9511be414edfe --- /dev/null +++ b/00008/db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:05cb513531703667cbfea50e9b9760617c749d2e92b755922a14b0546533fb53 +size 31505656 diff --git a/00008/eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef.txt b/00008/eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a83e8c82cb83c53eb89487601ff72ebec9b18dde --- /dev/null +++ b/00008/eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef.txt @@ -0,0 +1,128 @@ +segment_id start_time end_time set text +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00000 1050 3479 train Ókei, við skulum spjalla aðeins um andhverfu fylkis, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00001 4434 8303 train alveg eins og andhverfa tölunar sjötíu og þrjú, þrír, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00002 9728 16567 train semsagt þegar við erum með rauntölu þá kölluðm við andhverfuna einn á móti sjötíu og þrír, eða sjötíu og þrír í mínus fyrsta segjum við. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00003 17152 27352 train Og af hverju er þetta andhverfan? Það er vegna þess að sjötíu og þrír sinnum sjötíu og þrír í mínus fyrsta, eða sjötíu og þrír einn á móti sjötíu og þrír, að það gefur okkur akkúrat einn. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00004 28100 30089 eval Nú ætlum við að finna eitthvað tilsvarandi fyrir fylki, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00005 30626 37355 train hvaða fylki er þannig að ef ég margfalda það við annað fylki að þá fái ég einn, ókei og hvað þýðir einn þegar talað er um fylki? Það þýðir eininga fylki. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00006 39866 48935 dev Ókei, n sinnum n fylki a er sagt vera andhverfulegt ef til er fylki c sem er þannnig að c sinnum a er einingafylkið, og a sinnum c sé einingafylkið. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00007 49622 59051 train Ókei, nauðsynlega þá til a sinnum c og c sinnum a séu bæði skilgreind þá verður a að vera n sinnum n fylki, og sé er þá líka n sinnum n fylki. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00008 60173 68183 train Ókei, þetta c, þetta köllum við andhverfu fylkisins og við skrifum a í mínus fyrsta, við skrifum ekki einn á móti a, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00009 69652 71212 train við skrifum a í mínus fyrsta. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00010 72724 77053 train Ókei, athugið þið að andhverfa a nauðsynlega ótvírædd ákvörðun. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00011 78294 95654 train Ókei, það þýðir ef andhverfan er til, sem er ekki endilega tilfellið, en ef hún er til þá er bara ein andhverfa. Ókei, til að sýna fram á það þá getum við, þá gerum við eftirfarandi: við gerum ráð fyrir að við séum með aðra andhverfu, segjum að a +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00012 99700 101020 dev hefur andhverfu b, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00013 104350 112479 dev ókei, og við erum búin að sjá hérna að a hefur andhverfunnar c fyrir ofan, við erum búin að skilgreina nafnið á því sé c þarna áðan. Ókei, þá gildir +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00014 116617 117916 eval að b, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00015 118518 123217 dev nú það er það sama og b sinnum i bara út frá hvernig við, margföldun á i virkar, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00016 124122 127390 eval og þetta er það sama og b sinnum a sinnum c. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00017 128387 131947 train Nú, þetta gildir vegna þess að það c er andhverfa a. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00018 134994 145954 train Þá gildir að c sinnum a er jafnt og i, ókei þannig að i hérna er a sinnum c, ókei ég skrifaði reyndar c sinnum a en það gildir líka a sinnum c, sé svona. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00019 146908 147328 train Ókei, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00020 147924 159084 train svo vitum við bara út frá því hvernig við margföldum saman fylki að við megum segja b sinnum a það sama sem c. Þetta er setning tvö, í tvö eitt. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00021 160162 163462 train Ókei, við þurfum ekki að muna númerið á setningu við þurfum bara að muna þessa reiknijöfnu. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00022 164061 178501 train Ókei, b sinnum a, nú við vorum að segja að b væri andhverfa a þannig að þetta hlýtur þá að vera i sinnum c, nú i sinnum c er bara eins og í rauntölum og margföldað með einum þannig að ég fæ bara c. Og hvað stendur þá hérna? b er nauðsynlega jafnt og c. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00023 179590 183229 train Þannig að það er bara til ein andhverfa ef anhverfan er til. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00024 185086 189826 train Nú skulum við fara að spá í hvenær andhverfan er til og hvernig andhverfan er. Nú, tökum fyrst bara tvisvar tvö fylki, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00025 190470 201030 train segjum að stöki mín heiti a, b, c og d, þá segir setningin: ef a sinnum d mínus b sinnum c er ekki núll þá er a andhverfulegt. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00026 207896 211545 train Nú andhverfan í þessu tilfelli, úps [UNK] sjá, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00027 214461 217282 train hún er einn á móti a d mínus b c, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00028 218261 221971 train sinnum d og a skipta um svæði, um pláss, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00029 222021 224284 eval og síðan mínus b og mínus c. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00030 225560 228879 train Ókei, þetta er andhverfa tvisvar tveir fylki. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00031 229940 233210 train Aftur á móti, ef að a d mínus b c er núll, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00032 238424 240763 train þá er a ekki andhverfulegt. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00033 248360 252350 train Á ensku segjum við, þegar fylki a er ekki andhverfulegt, þá segjum við að það sé singular matrix +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00034 253723 256512 train og aftur á móti ef það er andhverfulegt þá er það non-singular. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00035 261088 264008 train Nú, við skulum sjá aðeins dæmi um hvernig við reiknum andhverfuna. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00036 269772 271181 dev Okkur er gefið fylkið a, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00037 272232 281681 train þá er andhverfa þessa fylkis, a í mínus fyrsta, það er einn á móti a, við segjum tvisvar sinnum sjö mínus mínus þrír sinnum fimm, svona, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00038 283136 292946 train sinnum sjö og tveir skipta um pláss og mínus fimm og mínus mínus þrír, sé svona. Þetta er andhverfa. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00039 298426 304275 train Nú, í dæminu átti að vera mínus sjö hérna, mínus sjö hér það er þá mínus sjö líka tvisvar sinnum sjö hérna. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00040 306030 307739 train Ókei þannig að andhverfan er, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00041 308586 309885 train tökum þetta hérna, fáum +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00042 310528 314518 dev mínus fjórtán, fimmtán fáum einn bara, einn á móti einum. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00043 315482 320072 train Andhverfan er sem sagt mínus sjö, mínus fimm, þrír og tveir, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00044 322796 327025 train og við getum prófað hvort þetta sé sannarlega andhverfan. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00045 328169 337499 train Prufum að margfalda saman a við a í mínus fyrsta við fáum einn, núll, núll og einn, og svo getum við prufað að margfalda a í mínus fyrsta við a, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00046 344558 347468 eval og við reiknum upp úr þessu og fáum einn, núll, núll og einn, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00047 348378 351508 train þannig að þetta fylki hér er andhverfa fylkisins a. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00048 352663 356894 train Nú, smá innskot um þessa stærð hérna +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00049 358118 364086 train sem segir okkur um hvort, fylkið sé andhverfulegt, þetta köllum við ákveðu fylkisins a. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00050 366278 370038 dev A d mínus b c, á ensku determinant, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00051 370672 374251 train og þetta er þessi sinnum þessi, mínus þessi sinnum þessi. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00052 376182 383011 dev Nú, þetta er bara andhverfa tvisvar tveir fylkis, við getum núna stækkað þetta upp í öll n sinnum n fylkis, n, n sinnum n fylki, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00053 383692 389102 train þá er mikilvægt innskot að það er hægt að reikna ákveðuna fyrir öll n sinnum n fylki, það er bara +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00054 389824 392433 train gert á aðeins, aðeins annan hátt þegar við erum komin með stærra fylki. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00055 393344 406912 train Tökum aðeins um innskotum [HIK: a], ákveður. Segjum að ég sé með tvisvar tveir fylki, þá skrifum við determinant af a d t, d t af a eða við gerum svona bein strik í kringum og þetta er þá a d mínus c b, sem svona, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00056 407506 408644 dev nú segjum að ég sé með stærra fylki, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00057 409872 411851 train til dæmis þetta þrisvar þrír fylki hérna, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00058 412416 414786 train þá er ákveðan af því, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00059 418266 433766 dev er a einn, einn sinnum það sem er eftir því að ég er búinn að strika út allt sem er í línu og dálki með þessu staki, ákveðan af því er semsagt a tveir tveir, a tveir þrír, a þrír tveir og a þrír þrír, ég ætla að skrifa bara þetta upp, þetta er ákveðan. Svo segjum við: +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00060 435849 437440 train mínus þetta hérna stak, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00061 439534 448474 eval Og svo ákveðan af því sem er eftir þegar ég er búin að strika sem er í línudálki við þessum, þannig að a tveir einn, a tveir þrír, a þrír einn og a þrír þrír. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00062 451502 454382 train Og svo segjum við plús þetta hérna stak +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00063 456407 464248 dev Sinnum ákveðan af því sem er eftir þegar við erum búin að strika út allt sem er í línudálki við þetta stak, þannig að a tveir einn, a tveir tveir, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00064 466034 472324 train a þrír einn og a þrír tveir og þetta eru þrjár tvisvar tveir ákveður sem við reiknum eins og hérna fyrir ofan. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00065 473024 480784 train Nú, punturinn er að fyrir hvaða n sinnum n fylki getum við reiknað út ákveðuna, og það er ákveðan sem segir okkur eitthvað um hvort að fylkið sé andhverfulegt, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00066 482364 487694 train n sinnum n fylki a er sem sagt andhverfulegt þá og því aðeins að ákveðan sé ekki núll. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00067 488618 495828 train Nú, við skulum sjá hvað þetta með að, hverju, [HIK: ákvöðrun], andhverfunnar hefur, hvaða áhrif það hefur á lausnir á jöfnuhneppi. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00068 497518 501378 train Ef a er andhverfulegt fylki, þetta eru þá n sinnum n fylki, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00069 502400 510769 train þá hefur jafnan a x jafnt og b nákvæmlega eina lausn, nefnilega lausnina a í mínus fyrsta sinnum b fyrir sérhvert b sem er í r í n-ta. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00070 511494 517114 train Ókei, pössum okkur á því að það, að þessi setning segir tvennt, hún segir í fyrsta lagi lausnin er til, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00071 521998 523977 train þetta er semsagt spurning um tilvist lausnar, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00072 524928 527418 train og hún segir í öðru lagi það er aðeins ein lausn til, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00073 533560 534598 dev þetta er spurning um ótvíræðni. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00074 539716 551715 train Ókei, þannig að ef við erum með andhverfulegt fylki þá vitum við að jöfnuhneppið a x jafnt og b hefur nákvæmlega eina lausn og við vitum hvernig lausnin er. Og fyrir sönnun á þessu tvennu hérna getið þið skoðað fyrirlestrar glósurnar í bókinni. Við skulum prufa að taka dæmi. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00075 553856 561966 train Ókei, við ætlum að finna allar mögulegar lausnir á jöfnuhneppinu þrír x einn plús fjórir x, tveir jafnt og þrír og fimm x, einn plús sex x tveir jafnt og sjö, við skulum prófa að nota það sem við erum búin að læra. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00076 562394 563963 train Nú í fyrsta lagi get ég skrifað þetta sem fylkja jöfnu, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00077 565275 572115 train ókei þannig að ég er með eitthvað fylki a sinnum vigur x er jafnt og vigur b. Nú, ég ákveð að reikna fyrst ákveðuna af a, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00078 572990 576109 train þá segi ég þrisvar sinnum sex mínus fimm sinnum fjórir, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00079 576686 579245 train og ég fæ mínus tveir. Þetta er ekki núll, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00080 579646 583155 train þannig að þá veit ég að það er til lausn og ég veit að það er til nákvæmlega ein lausn. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00081 584716 592146 train Ókei, ég veit líka hver lausnin er, hún er a í mínus fyrsta sinnum b, ókei ég þarf að reikna semsagt andhverfuna, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00082 592254 601933 train það er einn á móti mínus tveimur sinnum fylkið sex, þrír, mínus fjórir, mínus fimm, sísvona, og ég margfalda með vigrinum b. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00083 603276 606875 eval Og ég reikna upp úr þessu og ég fæ fimm og mínus þrír, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00084 607706 610506 train ég er komin með lausnina og ég veit að þetta er eina lausnin. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00085 611056 612895 train Nú, við prófum að sjálfsögðu lausnina, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00086 615988 618707 eval við stingum inn í og sjáum að jafnan er uppfyllt. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00087 620814 622014 train Ókei, prufum annað dæmi, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00088 624896 634646 train ókei okkur er gefið jöfnuhneppi og spurt er einfaldlega: er til lausn? Ef svo er eru margar eða, eða bara akkúrat ein? Semsagt eru til margar, ein eða engin lausn? +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00089 635242 637642 train Og við ákváðum að reikna bara ákveðuna. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00090 639734 646084 train Við segjum tvisvar sinnum ákveðan af einn, sjö, fjórir, núll, ákveðan af a semsagt, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00091 646658 649887 train svo eru þessi hérna tvö stök eru núll þannig að þetta verður öll ákveðan. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00092 650744 653663 train Þannig að ég fæ tvisvar sinnum núll +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00093 653739 655178 train mínus fjórir sinnum sjö, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00094 656190 661590 train ég fæ mínus fimmtíu og sex sem er sannarlega ekki núll, þannig að til er lausn. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00095 662999 665849 dev Ókei og til er nákvæmlega ein lausn. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00096 675890 681089 train Við notum setningu fimm hér að ofan og að a er andhverfulegt bara ef ákvörðun er ekki núll. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00097 683484 690554 train Ókei athugið ef að ákveðan er núll þá vitum við ekki hvort það sé til engin eða margar lausnir, við þurfum að gá sérstaklega að því. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00098 691371 692992 train Nú koma tvær gagnlegar setningar, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00099 695328 696348 train setning í þremur hlutum. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00100 698243 706684 dev Í fyrsta lagi segir setningin: ef a er andhverfulegt, þá er a í mínus fyrsta líka andhverfulegt, og það sem meira er að a í mínus fyrsta, úps, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00101 708756 711065 eval og það í mínus fyrsta er akkúrat a, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00102 711496 713496 train andhverfan af andhverfuni er fylkið sjálft. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00103 714267 715476 eval Ókei í öðru lagi +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00104 716977 717607 train þá gildir, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00105 718464 720503 train ef að a og b eru andhverfalnleg, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00106 720786 728105 eval þá er a sinnum b líka andhverfanlegt, og a sinnum b, semsagt andhverfan af því myndi vera +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00107 729290 732350 eval b í mínus fyrsta sinnum a í mínus fyrsta, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00108 735675 739095 train takið eftir röðinni þarna, b í mínus fyrsta fyrst svo a í mínus fyrsta +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00109 740080 741230 dev og svo í þriðja lagi: +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00110 742865 747325 train ef a er andhverflegt fylki, þá er a bylt líka andhverfulegt fylki, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00111 747760 751610 train og bylta fylkið í mínus fyrsta er það sama +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00112 752544 755002 train og fylkið í mínus fyrsta, og það bylt. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00113 755840 759258 train Nú ætla ég að sjá, fara yfir sönnunina af þessu, mæli með að skoða bókina. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00114 760704 766343 train Nú, þetta eru helstu setningarnar um andhverfanleg fylki sem við ætlum að skoða í bili allavega. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00115 767232 767831 train Tökum svo, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00116 769392 773292 train eða tökum kannski svona saman helstu hluti sem gilda miðað við það sem við höfum gert áður. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00117 775741 789602 train Fyrir n sinnum n fylki a eru eftirfarandi staðreyndir jafngildir: a er andhverfanlegt er jafngilt því að a x jafnt og núll hefur aðeins lausnina x jafnt og núll. Við sjáum að það hefur eina lausn og það hlýtur þá að vera lausnin x jafnt og núll. Nú þetta er jafngilt því +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00118 790561 793040 dev að dálka vigrar a eru línulega óháðir +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00119 794592 799951 train og allt þetta þrennt er jafngilt því að a hefur enn vendistuðla. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00120 809760 819719 train Nú, ef ég er með n sinnum n fylki, ég er með n línulega óháða einstaka vigra, nú þetta er þá jafngilt því að dálkar a spanna r í n-ta. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00121 827965 832794 train Og þetta er jafngilt því að ákveðan fyrir a er ekki núll. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00122 840302 847651 dev Og svo í síðasta lagi getum við nefnt að jafnan a x jafnt og b hefur lausn fyrir sérhvert b. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00123 856470 857670 train Það er til lausn, +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00124 858246 859846 train og það er til nákvæmlega ein lausn. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00125 860842 866552 train Ókei, við ætlum að skoða í öðru myndbandi hvernig maður finnur andhverfuna, þegar við erum með eitthvert fylki sem er stærra en tvisvar tveir. +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef_00126 867456 868476 train Við ætlum að skoða tvær aðferðir. diff --git a/00008/eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef.wav b/00008/eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e1836e766f400b489b38353169a5f425459756a8 --- /dev/null +++ b/00008/eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:cd4f8160e09643b0e9cc5e0ce858ae98af1c7f4ed6ff254c7854562fc510780e +size 27932384 diff --git a/00008/f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f.txt b/00008/f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b11087de1695d2c9a93e3480a94e05ed3a8d92ac --- /dev/null +++ b/00008/f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f.txt @@ -0,0 +1,71 @@ +segment_id start_time end_time set text +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00000 41212 42769 train Fylkisins a. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00001 42769 52068 train Ókei, nú er ljóst að það geta ekki öll eigingildi haft svona vigur, fyrirgefðu, geta ekki öll fylki haft svona eiginvigur. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00002 52068 56070 train Segjum til dæmis að við séum með, þennan, þetta hérna fylki. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00003 57121 64619 train Nú, þetta fylki könnumst við kannski við sem fylkið sem tekur vigur ex og varpar yfir a, ex. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00004 64619 72215 train Og það sem gerist þegar þú varpar honum yfir, hann snýr vigrinum rangsælis um níutíu gráður. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00005 73496 79398 train Þannig við erum með vigur, einhvern vigur ex hérna, þá er a, ex níutíu gráðu snúningur. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00006 79526 91322 train Nú, það er ljóst af þessu að við getum ekki tekið einhvern raungildan vigur og látið a virka á hann og fengið út fastamargfeldi af vigrinum sem við byrjuðum með, vegna þess að hann er alltaf snúa níutíu gráður. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00007 91322 94733 dev Munið að eiginvigurinn er alltaf einhver vigur sem er ekki núll. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00008 94734 109404 train En hvað ef við leyfum tvinntölur? Nú, þá er hægt að sýna fram á, ef við segjum, tökum til dæmis vigurinn núll, mínus einn, einn og núll er fylkið mitt. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00009 109404 122883 train Hvað ef ég margfalda þetta með vigrinum einn og mínus i? Margfalda ég upp úr sviganum þá fæ ég núll mínus, mínus i, sem sagt i og einn plús núll í, og einn. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00010 122883 128104 dev Þetta er alveg það sama og að segja i sinnum vigurinn einn og mínus i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00011 128104 131141 train Munið að i í öðru er mínus einn. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00012 135000 151909 eval Þannig að hérna sjáum við að lambda, einn jafnt og i með eiginvigurinn pé, einn er jafnt og einn og mínus i, virka sem eigingildi og eigivigrar fyrir þessa, fyrir þetta fylki a. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00013 151909 164257 train Nú, sömuleiðis er hægt að finna annað eigingildi og annan eiginvigur og það kemur í ljós að þetta er alltaf samokatala hins eiginvigursins, þannig þetta er einn og i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00014 166228 177671 train Margfalda þetta saman þá fæ ég mínus i, ég fæ einn, sem er sem sagt mínus i sinnum einn i, sisvona. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00015 180353 184253 eval Þannig lambda, tveir er mínus i og pé, tveir er einn og i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00016 184663 187788 train Og þetta er eigingildi og eiginvigur fyrir fylkið a. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00017 187891 201639 train Nú, þetta, þessi, það eru ákveðnar upplýsingar í þessum eigingildum og eiginvigrum alveg eins og [UNK] og við finnum þau með því að leysa nákvæmlega sömu jöfnur og þegar við erum að finna raungild eigingildi og eiginvigra. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00018 202024 204805 train Og við skulum prufa að sjá bara dæmi. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00019 206640 216169 train Hérna er ég með fylki, það er núll komma fimm mínus núll komma sex, núll komma sjötíu og fimm og einn komma einn og við ætlum að finna eigingildi og eiginvigra. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00020 216451 221795 train Við ætlum að byrjað á að taka hérna núll komma fimm mínus lambda og mínus núll komma sex. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00021 221795 225730 train Núll komma sjötíu og fimm og einn komma einn mínus lambda. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00022 225730 236371 train Tökum þessa ákveðu þá fæ ég núll komma fimm mínus lambda sinnum einn komma einn mínus lambda plús núll komma sjötíu og fimm sinnum núll komma sex. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00023 236371 245000 eval Og ég reikna upp úr og þá fæ ég annars stigs margliðuna lambda í öðru mínus einn komma sex sinnum lambda plús einn. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00024 245000 263108 train Nú, þetta er jafnt og núll ef lambda er jafnt og mínus b, það er einn komma sex, plús, mínus rótin af b í öðru mínus fjórir sinnum a sinnum c, a og c eru bæði einn, deilt með tvisvar sinnum a, sem er einn. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00025 263108 273310 train Og hérna fæ ég þá einn komma sex plús, mínus rótin af mínus einn komma fjörutíu og fjórir, sem við getum náttúrulega ekki gert ef þetta á að vera rauntala, en við leyfum tvinntölurnar. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00026 273580 279279 eval Þá segi ég bara: þetta er það sama og rótin af mínus einum sínum rótin af einn komma fjörutíu og fjögur. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00027 279279 281406 train Og rótin af mínus einum er i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00028 284153 304261 train Þá fæ ég einn komma sex plús, mínus i sinnum rótin af einn komma fjórir fjórir deilt með tveimur og þetta verður svo mikið sem núll komma átta plús, mínus núll komma sex sinnum i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00029 304261 313101 train Þannig að önnur, annað eigingildið er núll komma átta plús núll komma sex sinnum i og hitti eigingildið er núll komma átta mínus núll komma sex sinnum i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00030 313101 319514 train Og sjáið þið, alltaf þegar við fáum hérna mínus undir rótina í þessari formúlu þá erum við með tvinngild eigingildi. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00031 319514 328453 train Takið kannski líka eftir því að við fáum alltaf samokatölu sem eigingildi, útaf þessu hérna plús, mínus þverhlutann. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00032 328557 339128 train Ókei, við ætlum að reikna eiginvigra, ég ætla að láta nægja hérna að reikna út fyrir lambda einn er jafnt og núll komma átta plús núll komma sex, i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00033 339128 341503 train Við reiknum fyrir þetta. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00034 343450 352406 train Við segjum: fylkið mitt er núll komma fimm mínus núll komma átta plús núll komma sex sinnum i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00035 353277 364930 eval Fáum mínus núll komma sex, fáum núll komma sjötíu og fimm og einn komma einn mínus núll komma átta plús núll komma sex sinnum i, sisvona. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00036 365315 370000 dev Þetta sinnum ex, y, getum við sagt, er jafnt og núll. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00037 370735 376053 eval Ókei, við ætlum að, þurfum að leysa þetta jöfnuhneppi þar sem stuðlarnir mínir eru tvinntölur. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00038 376053 392008 train Ég fæ sem sagt úr efri jöfnunni, þá fæ ég mínus núll komma þrír mínus núll komma sex sinnum i sinni ex, einn, búinn að taka hérna saman raunhlutana, er jafnt og núll komma sex sinnum ex, tveir. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00039 392188 401378 train Nú ef ég einangra ex, einn í þessari jöfnu, þá er ég með núll komma sex deilt með þessari tvinntölu þarna +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00040 404170 421393 dev og til að reikna út úr þessu þá myndi ég margfalda hérna með samokatölunni, sem sagt mínus núll komma þrír plús núll komma sex, i, og hérna mínus núll komma þrír plús núll komma sex, i. Afsakið hvað þetta er subbulega sett upp hérna. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00041 421623 429683 train Þetta verður svo mikið sem, niðurstaðan verður, mínus núll komma fjórir plús núll komma átta, i, sisvona. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00042 430000 432558 eval Nú, við skulum skoða hvað neðri jafnan gefur okkur. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00043 432558 439090 train Og, sjáið þið, þetta á að vera, já, sinnum ex, tveir, þannig ex, einn er svona miðað við ex, tvo. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00044 439090 455000 train Neðri jafnan gefur okkur að núll komma sjötíu og fimm sinnum ex einn á að vera jafnt og einn komma einn mínus núll komma átta, sem sagt núll komma þrír, í plús , og svo mínus núll komma sex i sinnum ex, tveir. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00045 455263 461875 train Og já, ókei, nú er ég að kalla þetta ex, einn og ex, tveir, við skulum breyta hérna, þetta hér er ex, einn og ex, tveir bara svo það sé samræmi við það sem kemur á eftir. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00046 462119 465335 train Ég ætla að einangra aftur ex, einn hérna í þessari jöfnu. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00047 467129 475210 train Fæ ég núll komma þrír mínus núll komma sex, i deilt með núll komma sjötíu og fimm það er öllu auðveldara en reikningurinn hérna fyrir ofan. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00048 475467 482413 train Ég fæ svo mikið sem mínus núll komma fjórir plús núll komma átta, i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00049 485488 491795 eval Og sjáið, nú er þetta ekki alveg í samræmi við það sem stendur hérna, ég hef gleymt hérna einum mínus hérna, þessum hérna mínus. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00050 491795 495932 train Þannig að þá passar þetta hérna við þetta, það er þessi sinnum ex, tveir. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00051 495932 499175 train Þannig að þetta er að gefa mér sama sambandið, þessar tvær jöfnur hérna. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00052 499175 510356 dev Ég set upp eiginvigurinn minn, það verður þá pé einn, skilgreindum reyndar ekki hérna fyrir ofan hvað væri lambda, einn og lambda, tveir, það er mikilvægt að gera það, við skulum bæta úr því. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00053 510356 519897 train Lambda, einn er þá núll komma átta plús núll komma sex, i og lambda, tveir er núll komma átta mínus núll komma sex, i, sisvona. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00054 519897 522004 train Númeraröðin á þessu er svona. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00055 522004 525581 dev Hérna er ég með lambda, einn þá er það pé, einn sem ég var að finna hérna. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00056 527400 541651 train Þannig að pé, einn er, nú þegar ég læt ex, tvo vera einn þá þarf ex, einn að vera þessi tala hérna mínus núll komma fjórir plús núll komma átta, i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00057 542114 544679 train Við skulum færa hana aðeins til hérna svo hann verði fínni. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00058 544679 558592 train Nú, ég gæti líka valið, til að vinna með heiltölur, að kalla þetta frekar pé, einn er jafnt og, [UNK] margfalda með, lengja með fimm, þá fæ ég mínus tveir plús fjórir, i og fimm hérna, sisvona. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00059 558695 561502 dev Við tökum hann í staðinn, báðir virka. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00060 561502 567764 train Og nú gæti ég prufað að reikna a, pé, einn og sé að gefur mér akkúrat lambda, pé, einn. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00061 567764 571909 train Og svo á algerlega tilsvarandi hátt þá getum við fundið pé, tvo. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00062 573600 584075 train En við skulum prufa að byrja að reikna bara þetta hér, við segjum bara: pé, einn, tvo, finnum bara á algjörlega tilsvarandi hátt, ég ætla ekki að fara yfir þá útreikninga hér. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00063 584075 585557 train Prufum að reikna a, pé, einn. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00064 587044 605685 train Þá er ég að reikna sem sagt a fylkið mitt, það birtist hér, sinnum pé, einn vigurinn minn mínus tveir plús fjórir, i og fimm og ég reikna út úr þessu, þá fæ ég svo mikið sem mínus fjórir plús tveir i og fjórir plús þrír, i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00065 608070 615546 train Nú, er þetta það sama og lambda einn sinnum pé, einn? Til að [HIK: reik] reikna, finna út úr því þá þurfum við eiginlega bara að reikna það út. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00066 615546 618845 train Það er ekki svo auðvelt að taka hérna út fyrir sviga eins og það var. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00067 618845 625000 train Þannig ég segi: lambda, einn er núll komma átta plús núll komma sex, i. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00068 631355 640107 train Þá fæ ég mínus fjórir plús tveir, i, fjórir plús þrír, i, sem er akkúrat það sama og a, pé, einn. +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00069 640107 644800 dev Þannig að þetta er eigingildi og eiginvigur, þetta sem ég var búinn að finna. diff --git a/00008/f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f.wav b/00008/f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3d348efaddfa74155df16dd296f335151285c80a --- /dev/null +++ b/00008/f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:a2f09b0d41ad166022792cddfd669dc6c23ea56d4dd55d1393b769d8cc9aec65 +size 20993890 diff --git a/00008/f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e.txt b/00008/f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..327e67a258cb6bf971e28477551ea6c6b844fa6f --- /dev/null +++ b/00008/f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e.txt @@ -0,0 +1,109 @@ +segment_id start_time end_time set text +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00000 2850 10589 train Þá er það lausnarmengi línulegra jöfnuhneppa. Við ætlum að byrja á að skipta þessu upp í óhliðruð og hliðruð jöfnuheppi og þurfum að skilgreina hvað það þýðir. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00001 13162 21652 train Línulegt jöfnuhneppi kallast óhliðrað ef það er hægt að rita það á þessu formi hérna a x er jafnt og núll, sem sagt ef hægri hliðin við jöfnuhneppið er núll, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00002 21880 23829 dev á ensku heitir óhliðrað homogeneous. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00003 24516 26806 eval Og það fyrsta sem við tökum eftir í þessu +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00004 27598 30227 train er að það er alltaf til lausn. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00005 31004 33133 eval Til dæmis ef ég set x jafnt og núll hérna. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00006 33953 35913 train Þannig að ef ég segi a sinnum núll +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00007 36664 41934 train þá fæ ég núll þannig að x jafnt og núll er sannarlega lausn. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00008 42480 47828 train Af því að þetta er augljóst af köllum við þetta augljósu lausnina, á ensku trivial solution. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00009 52480 53809 train X jafnt og núll +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00010 55595 57005 train köllum við augljósu lausnina +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00011 58455 59895 train og þegar ég segi þetta +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00012 60928 63387 train að a x jafnt og núll hafi alltaf lausn, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00013 68074 75964 train þá er ég að segja alveg sama hvað fylkið a er þá er til lausn, nefnilega x jafnt og núll. Nú +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00014 76400 81869 train spurningin er núna, áhugaverða spurningin er: hvenær eru aðrar lausnir en x jafnt og núll? +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00015 84354 93834 train Við vitum almennt með jöfnuhneppi að það er engin lausn, akkúrat ein lausn eða óendanlega margar lausnir, þannig að ef það eru til aðrar lausnir en x jafnt og núll þá vitum við það eru óendanlega margar lausnir. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00016 94960 95590 train Ókei, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00017 96512 104171 train og þá getum við bara nýtt okkur það sem við vitum um jöfnuhneppi almennt, að til þess að það séu til óendanlega margar lausnir þá þarf +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00018 104552 106081 train jöfnuhneppið að hafa frjálsa breytu. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00019 112134 119824 train Þannig að við gerum eins og venjulega. Við ryðjum fylkið, við sjáum hvort það er frjáls breyta og þá erum við, getum við séð hvort það eru aðrar lausnir en x jafnt og núll. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00020 120354 121093 train Prufum að sjá dæmi. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00021 124176 128136 train Hérna erum við komin með jöfnuhneppi, við byrjum á að skrifa upp aukið fylki, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00022 129622 142794 train og takið eftir því ég tek núll [HIK: li], hérna, dálkinn með hérna, hægri hliðina, þó það sé í raun og veru ekki nauðsynlegt. Þegar ég fer að gera Gaus eyðinguna og fer að gera mínar venjulegu einföldu línu aðgerðir, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00023 143196 146435 eval þá mun það náttúrulega aldrei breytast að það verður núll hérna í þessarar línu, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00024 146897 150988 train þessum dálki afsakið. En gerum nú nokkrar vel valdar +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00025 152538 154127 eval aðgerðir, og þá endum við með +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00026 155789 157469 train fylki sem lítur svona út. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00027 157816 163245 train Við sjáum, hér ég með vendidálk og hérna er, hérna, vendi stuðull og vendi stuðull þannig að þetta tveir eru vendi dálkar, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00028 163604 167434 train en þessi hér er ekki vendi dálkur þannig að hér er frjáls breyta. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00029 170939 173249 train Þannig að á þessu jöfnuhneppi sem ég byrjaði með +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00030 173630 178490 dev þá er til lausn sem er ekki núll lausnin, prufum nú að skrifa upp hvernig lausnin er. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00031 180139 185029 train Ef við hugsum um þetta sem jöfnuhneppið a x er jafnt og núll, þá er x hjá okkur, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00032 185634 187873 train ja, við byrjum á að skrifa upp fyrstu jöfnuna hérna, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00033 188684 192733 train við erum með x einn mínus fjórir þriðju x þrír eru jafnt og núll, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00034 193304 197624 train við erum með x tveir er jafnt og núll og x þrír er frjáls. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00035 200178 205068 train Þannig að ég einangra x einn hérna, ég ætla að skrifa upp vigur sem er x einn, x tveir, x þrír vigurinn minn, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00036 206612 222562 train þá er ég með fjórir þriðju x þrír, sjáið ég einangra x einn hérna, ég er með núll í sæti fyrir x tvo og x þrír má vera hvað sem er, ég kalla það bara x þrír, þannig að við getum skrifað þetta sem margfeldi af breytunni x þrír, svona. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00037 223432 227120 dev Þannig að lausnin á þessu jöfnuhneppi eru fasta margfeldi af þessum hérna vigri, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00038 228062 233112 eval við erum semsagt með línu, þessi þrjú plön skerast í línu. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00039 234395 235446 train Þetta er hérna lína. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00040 236288 237787 dev Þetta er lína sem fer +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00041 239134 242854 train í gegnum til dæmis punktinn núll komma núll komma núll, ef ég læt x á að vera núll +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00042 243540 253919 eval og annað dæmi, einfalt dæmi er að láta x þrjá vera, eigum við að segja þrjá, þá fæ ég fjórir, núll, þrír. Þannig þetta er lína í gegnum þessa tvo punkta hérna +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00043 254648 256466 train og þetta sem hér er komin með hérna, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00044 259628 271088 train þetta köllum við stikajöfnu línu og við ætlum að tala betur um það í öðru myndbandi, þetta er á ensku parametric [HIK: ve], vektor equation. Áður en við gerum það þá skulum við skoða fleiri dæmi um, um þetta efni. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00045 273740 282329 train Við byrjuðum á að skilgreina hvað óhliðrað jöfnuhneppi er og nú skulum við tala um hliðruð jöfnuhneppi, það eru jöfnuhneppi a x jafnt og b þar sem að hægri hliðin er ekki núll. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00046 283294 285804 eval Ókei, fyrsta spurning sem við spyrjum okkur hérna er: +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00047 286782 288672 train er x jafnt og núll lausn? +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00048 292364 301043 train Sama og áðan að x jafnt og núll er alltaf lausn á óhliðruðu jöfnuhneppi, gáum hvort það sé lausn hér. Hvað þýðir að það sé lausn? Það þýðir að ef ég set það inn í jöfnuna þá á jafnan að vera uppfyllt. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00049 301452 309272 train En sjáum nú til, ef við margfalda a með núll vigrinum þá fæ ég núll vigurinn og það er ekki jafnt og b þannig að svarið er nei. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00050 311832 312882 train Prufum að taka annað dæmi. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00051 315828 323897 train Nú ætlum við að finna allar lausnir úr þessu jöfnuhneppi, við skulum kalla þetta hérna fylki a, og þennan vigur hérna b, þá erum við semsagt með +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00052 324762 329731 train jöfnuhneppi sem að lítur svona út, sem er hliðrað vegna þess að b-ið hérna er ekki núll. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00053 330692 336142 train Nú, við leysum þetta eins og venjulega með að setja [HIK: jöfn], aukið fylki og Gaus eyða það, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00054 339078 340628 train og þá fáum við þetta fylki, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00055 341304 350113 train hér enginn vendi dálkur þannig að þetta er frjáls breyta og við skrifum upp lausnina, ég er með x einn mínus fjórir þriðju x þrír er jafnt mínus einn, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00056 350888 355068 train ég er með x tveir er jafnt og tveir, og ég er með x þrír er frjáls breyta +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00057 358617 360848 eval svo einangra ég x einn hérna í efstu jöfnuni, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00058 366554 368004 train og ég skrifa lausnarvigurinn minn. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00059 368426 373185 dev Þannig að lausnin á a x jafnt og b er vigurinn x einn, x tveir, x þrír +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00060 374656 375796 train sem lítur svona út. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00061 376576 382755 train Við erum með fjórir þriðju x þrír mínus einn, tveir og x þrír. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00062 383656 396226 eval Nú ætla ég að skrifa þetta upp sem, það sem ég þarf til að margfalda við x þrjá, núll, fjórir þriðju, núll og einn sinnum x þrír, og til að enda með þennan hér vigur þá þarf ég að bæta við vigrinum mínus einn, tveir og núll. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00063 399228 407438 train Í þessari jöfnu er x þrír bara einhver fasti, þannig að við getum skrifað x þrír er rauntölur, stundum kallar maður þetta líka eitthvað annað, kallar þetta t eða s eða eitthvað slíkt. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00064 408150 426710 train Ókei, en hvað erum við með hérna? Við erum með fasta margfeldi af þessum vigri, við vitum að það er lína, svo legg ég við einn vigur hérna, akkúrat bara þennan vigur. Og þá er ég: hvað er ég þá að gera við línuna mína hérna? Ég er að hliðra henni, við munum sjá betur hvernig þetta virkar þegar við tölum um stikajöfnu línu, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00065 427080 429920 eval en þetta hér samtals er stikajafna línunar. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00066 430940 434779 train Við erum með stikajöfnu línu sem fer ekki í gegnum núll komma núll komma núll. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00067 436454 437143 eval Ókei, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00068 438526 441556 train það sem maður getur líka sagt um þessa lausn er: ja, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00069 442630 445130 eval ef við rifjum aðeins upp hvað við leystum áðan. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00070 448089 458590 train Við leystum þetta hérna jöfnuhneppi, og vinstri hliðin í jöfnuhneppinu sem við vorum að leysa er alveg eins nema hægri hliðin er ekki eins. Lausnin sem við fengum hér +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00071 459452 464191 train var fastammargfeldi af vigrinum, fjórir þriðju núll og einn, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00072 467076 480476 train nú lausnin í tilfellinu þar sem við vorum ekki með núll hægra megin heldur sjö mínus einn mínus fjórir gaf okkur líka þennan hérna vigur, fasta margfeldi af honum, sama vigurinn en svo plús eitthvað meira hérna. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00073 481390 494699 train Þannig að þetta hér er lausnin á a x jafnt og núll, þar sem hið sama a og ég var með í byrjun hérna, í a x jafnt og b vandamálinu mínu, og þetta hér er bara einhver punktur á línunni. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00074 506967 512787 train Við skoðuðum stikajöfnu plans og línu í öðru myndbandi en nú skulum við skoða tvö dæmi hérna í viðbót. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00075 516056 521395 train Segjum að við séum bara með eina jöfnu, eina línulega jöfnu, þetta er jafna plans af því að við erum með þrjár breytur þarna. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00076 522240 526050 train Ókei, þetta er jafna plans og ég ætla að umskrifa hana aðeins. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00077 526610 534139 dev Ég ætla að segja: x einn get ég einangraði úr jöfnunni, þá fæ ég þrír tíundi x tveir plús einn fimmti x þrír. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00078 535230 537480 train Ókei svo get ég hugsað, ókei hver er lausnin? +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00079 537940 539949 train Eins og ég skrifa upp lausnina, eins og ég gerði áðan, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00080 540550 541729 train það er x hérna, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00081 542320 545240 train það er a, fyrirgefið þið, ég fæ +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00082 547212 551202 train x einn, peninn aðeins að stríða mér, x einn, x tveir, x þrír. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00083 554008 561988 train X einn er þrír tíundi x tveir plús einn fimmti x þrír og x tveir og x þrír eru bara frjálsar breytur, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00084 562516 570496 eval svo ætla ég að skrifa þetta upp sem margfeldi af x einum og x tveimur, einn vigur margfaldaður með x tveimur það er vigurinn þrír tíundu, einn og núll, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00085 571660 578509 dev og svo vigur til að bæta við þessu og þessu staki, það er að segja einn fimmti, núll og einn sinnum x þrír. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00086 579270 580800 train Ókei þegar ég skrifa þetta upp svona +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00087 582472 594712 train þá erum við með spanið af þessum tveimur vigrum, spanið af vigrinum þrír tíundu, einn og núll og einn fimmti, núll og einn. Athugið x tveir og x þrír eru frjálsar breytur. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00088 598044 602904 train Þannig ég er með allar mögulegar línulegar samantektir af þessum tveimur vigrum hérna sem ég get kallað u og v, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00089 603254 604744 train ég er semsagt með plan, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00090 605786 610105 train og það sem við erum með hérna, þessi jafna x er jafnt og +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00091 610556 622585 train u sinnum x einn plús v sinnum x tveir, þetta köllum við stikajöfnu plansins. Línuleg samantekt á þessum tveimur vigrum er sem sagt plan sem þessir hérna, plan sem þessir tveir vigrar spanna. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00092 623504 624913 train Prufum að taka eitt annað dæmi. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00093 627104 632113 train Og prufum að taka dæmi þar sem við erum ekki með hægri hliðina jafnt núll. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00094 634941 635932 eval Til dæmis þetta plan. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00095 637258 644308 train Gerum alveg eins og við gerðum í, í dæminu á undan, við segjum, ókei x er x einn, x tveir, x þrír, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00096 645781 654391 train ég einangra x í jöfnuni hérna, ég fæ þrír x tveir mínus tveir x þrír mínus einn, x tveir og x þrír eru frjálsa breytur, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00097 655360 659380 train og svo skrifa ég þetta upp, þetta eru þrír, einn, núll sinnum x tveir. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00098 662056 669135 train Þetta er mínus tveir, núll og einn sinnum x þrír, og svo þarf ég að bæta við til að fá þetta stak hérna +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00099 669720 672150 train Vigrinum mínus einn, núll og núll. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00100 674045 691055 train Ókei aftur er ég hérna með stika jöfnu plans, sjáið þetta er bara önnur leið til að skrifa þetta hér. Þetta hérna köllum við svona almennu jöfnuna, standard equation, og þetta hérna köllum við stikatöfluna, eða vektor parametric equation. Aftur er ég með línulega samantekt af tveimur vigrum, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00101 693170 694950 train það er að segja þessum hérna tveimur vigrum, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00102 695336 709255 eval það spannar plan, og hvað gerir þessi hérna? Við erum bara að bæta við einhverjum einum vigri, sjáið þið ekki neinu fasta margfaldi á honum bara akkúrat þessum eina Vigri. Hvað erum við að gera við planið okkar svo að segja hérna? Tökum þetta hérna er planið, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00103 709694 711524 train sem er spannað af þessum tveimur vigrum, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00104 712020 716159 train og svo legg ég þennan hérna við, hvað er ég að gera við planið mitt? Ég er að hliðra því. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00105 717305 722406 dev Þannig að planið mitt fer, fer ekki, ef það væri svona færi það í gegnum núll komma núll komma núll, +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00106 723050 733879 train en ég tek það og ég hliðra því í einhverja átt hérna, hliðra því um mínus einn á x ásnum en ekkert á y og z ás, eða ekkert á x, ásunum x tveir og x þrír. +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e_00107 735232 740461 train Þetta með stika jöfnu tökum við sérstaklega fyrir í öðru myndbandi, segjum þetta gott í bili. diff --git a/00008/f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e.wav b/00008/f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..18952f5345c1238a70025b5d83b01659b96b2dbf --- /dev/null +++ b/00008/f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:0b46220eec9b662d7449b971ab247f89c190b87b08ea540b828e53b95e7136ed +size 23716382 diff --git a/00008/f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84.txt b/00008/f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3f016c34497a9aad24462764ed645ca445abb570 --- /dev/null +++ b/00008/f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84.txt @@ -0,0 +1,142 @@ +segment_id start_time end_time set text +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00000 1050 2430 train Ókei, við ætlum að tala aðeins um krossfeldi. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00001 3643 10079 dev Þegar við erum að reikna krossfeldi þá erum við að að finna krossfeldi tveggja vigra, skulum kalla a og bé, og þetta eru vigrar í err í þriðja. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00002 10509 13468 train Athugið, krossfeldi er bara eitthvað sem við skilgreinum fyrir þriggja staka vigra. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00003 14099 18838 train Þetta er táknað með svona a kross bé og þetta er skilgreint sem vigur. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00004 19678 30169 train Þetta er sá vigur sem er hornréttur á bæði a og bé og lengd þessa vigurs er jöfn flatarmáli samsíðungsins sem a og bé spanna. Við skulum sjá aðeins hvað við meinum með þessu. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00005 33503 42143 train Okei, í fyrsta lagi þá ef við erum með, hérna, tvo vigrana, við skulum kalla stökin í a, a, einn, a, tveir, a, þrír og stök í vigrinum bé, bé, einn, bé, tveir, bé, þrír. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00006 42195 45383 train Þá er krossfeldi þessa vigra þessi hérna ákveða. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00007 45708 50057 eval Við erum með i, joð og ká í efstu línunni, svo erum við með fyrsta vigurinn og svo erum við með annan vigurinn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00008 50353 54534 train Og svo tökum við þessa ákveðu og athugiði þetta hérna: i er vigurinn einn, núll, núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00009 55241 58427 train Joð er vigurinn núll, einn, núll og ká er vigurinn núll, núll, einn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00010 58513 59443 train [UNK] grunnvigrar. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00011 60118 67527 train Og þegar ég segi flatarmálið sem að þeir spanna, vigrarnir a og bé, þá er ég meina, ég með vigurinn a hér og ég er með vigurinn bé hérna. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00012 70200 82967 train Þá ef ég bý til svona [UNK] úr þessum tveimur vigrum, ég læt sem sagt b halda áfram hérna og a halda áfram hérna, hérna er þá summan af þeim tveimur, þá er þetta hérna flatarmálið sem við segjum að vigrarnir a og bé spanni. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00013 83336 95228 train Nú, vigurinn sem er krossfeldi vigranna, vigurinn sem sagt a, bé, a kross bé, hann er hérna hornréttur á þá báða og stefnan á honum ræðst af svokallaðri hægri-handar-reglu. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00014 95247 98620 eval Þið skulið skoða hana, best gúggla bara svo maður fái mynd. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00015 99422 108343 train Og í þessu tilfelli er hann beint hérna upp, sjáið þið, hornréttur vigur gæti auðvitað líka haft þessa stefnu en er ekki akkúrat, það mundi vera bé kross a í þessu tilfelli. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00016 109552 113851 dev En lengdin líka á þessum vigri hérna, hún er akkúrat flatarmálið hérna. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00017 113898 117296 train Passið ykkur hérna í, myndin mín er ekki endilega í réttum hlutföllum. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00018 118279 123146 train Nú, við skulum prufa að reikna dæmi, sjá hvernig við reiknum svona í krossfeldi tveggja vigra. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00019 123513 127637 eval Ég ætla að byrja á að prufa að reikna krossfeldið á i, við i krossað við joð. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00020 127709 129483 eval Þannig að við byrjuðum sem sagt í kross joð. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00021 130730 132218 train Skal skipta yfir í svartan bara hérna. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00022 133256 135062 train Þá fæ ég i, joð, ká, alltaf í efstu línu svona. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00023 135569 140746 train Vigurinn i, það er vigurinn einn, núll, núll og vigurinn joð er vigurinn núll, einn, núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00024 141593 143340 train Þannig að þetta hérna er fyrsti vigurinn, þetta er annar vigurinn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00025 143872 144831 train Svo reikna ég út úr þessu. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00026 144860 146241 train Þá þarf maður að kunna að reikna ákveður. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00027 146924 153491 train Við förum alltaf eftir fyrstu línunni ef við erum að reikna krossfeldi, þá segjum við i sinnum ákveðan af því sem er eftir þegar við erum búin að strika allt í línu við i. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00028 153491 160360 train Þannig að núll, núll, einn, núll hérna mínus joð sinnum ákveðan af því sem er eftir sem við erum búin að strika allt í línu og dálki með joð. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00029 160373 168790 train Þannig við fáum einn, núll, núll, núll plús ká sinnum ákveðan af því sem er eftir þegar ég er búin að strika út allt sem er í línu og dálki með ká. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00030 169400 171199 train Ég fæ einn, núll, núll, einn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00031 171903 182400 train Svo reikna ég út úr þessu þá fæ ég i sinnum núll sinnum núll mínus einu sinni núll [UNK] núll, mínus joð sinnum einu sinni núll mínus sinnum núll sinnum núll, sem er núll sem sagt. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00032 182976 186859 train Plús ká, sinnum einu sinni einn mínus núll, sem sagt sinnum einn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00033 187362 190804 eval Niðurstaðan er ká, ef ég fæ kross af i og joð þá fæ ég ká. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00034 190976 199289 train Sjáið þetta er rökrétt ef ég er með, hugsið ykkur ex-ásinn stendur fyrir i og ypsilon-ásinn fyrir joð, þá er ká, seta-ásinn, hornréttur á þá tvo. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00035 199961 201935 train Nú, svo ætla ég að bæta við hérna. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00036 203544 207664 train Ég ætla að krossa i við i kross joð. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00037 208264 210862 train Við erum búin að reikna út það sem er inni í sviganum, þannig að við skrifum það. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00038 211001 216363 train Þetta er sem sagt i kross ká, og kannski viljið þið fyrst byrja á að giska hvað þið haldið að niðurstaðan verði. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00039 216606 224505 train Ég set alltaf i, joð, k efst, svo set ég i vigurinn, fyrsta vigurinn minn hérna, svo set ég k vigurinn, núll, núll, einn, og svo reiknum við. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00040 229195 235771 train Við brjótum upp, niður í þrjár tvisvar tveir ákveður og við fáum svarið mínus joð. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00041 237512 241178 train Ókei, þannig að i krossað við i kross joð gefur okkur mínus joð. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00042 242122 243887 train Pössum okkur að gera það er inni í sviganum fyrst. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00043 244584 245141 train Eða hvað? +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00044 245253 245853 train Látum okkur sjá. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00045 246394 250324 train Skiptir máli, hérna í þessu, í hvaða röð ég krossa fyrst? +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00046 250324 253563 train Nú er sviginn hérna settur þannig að það sést greinilega hvað á að gera fyrst. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00047 253955 259173 train En mundi þetta vera það sama og ef ég krossa [UNK] með i og krossaði það svo með joð? +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00048 259173 262314 train Sem sagt, reiknaðu fyrst [UNK] hérna og krossaðu svo við joð. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00049 262982 269740 train Og svarið er greinilega núll hérna, vegna þess að, hugsið aðeins, ef ég hugsa aðeins um hvað þetta i kross i mundi gefa okkur. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00050 270189 279552 dev Ég krossa i við i bara út frá flatarmálshugmyndinni, þá hvaða, hvaða flatarmál spannar, hérna, þessi vigur. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00051 279992 282980 train Vigur, við sjálfan sig, það er akkúrat núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00052 282980 286911 train Þannig að lengdin á vigrinum sem er krossfeldi þeirra tveggja hlýtur að vera núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00053 287669 295242 train Þannig að ég fæ núll vigurinn krossað joð og hvað ætli ég fái krossa joð, núll, við einhvern vigur? +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00054 295605 301951 dev Þá erum við að tala um hérna i, joð, ká, núll, núll, núll og núll, einn, núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00055 302474 306146 train Og maður þarf ekki að reikna lengi til að sannfæra sig um að þetta væri akkúrat núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00056 307401 316461 eval Þannig að ef ég krossa fyrst i og joð og krossa svo við joð, nei við i, þá fæ ég ekki það sama ef krossa fyrst i og i og krossað við joð. Þetta er ekki það sama, hérna. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00057 317860 323021 train Þessi gaf mér mínus ká en þessi gaf mér núll og það er ekki það sama. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00058 324507 328047 dev Ókei, þannig við erum komin með eina reglu sem gildir ekki sem sagt. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00059 328047 328982 train Ég ætla að skrifa þetta hérna. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00060 329361 339259 train Almennt ef ég er með u krossað við vaff og svo krossa það við tvöfaltvaff þá fæ ég ekki það sama og ef ég krossa u við vaff kross tvöfaltvaff. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00061 341838 344805 train Ókei, prufum eitt dæmi í viðbót áður en við tökum fleiri reiknireglur. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00062 347310 350973 train Ókei, fáum gefna tvo vigra u og vaff og við ætlum að finna krossfeldi þeirra. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00063 351618 363567 eval Ókei, einhver glöggur nemandi tekur kannski strax eftir því að vaff er tvisvar sinnum u, það að þeir eru samsíða og fjórflötungurinn sem þeir spanna hefur þá ekkert vandamál, það er [UNK], þetta er bara lína, liggja á sömu línu. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00064 363891 367137 train Þannig við ættum að fá núll, prufum að sjá hvort það er tilfellið. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00065 370228 377737 train Við brjótum þetta niður, við fáum tólf mínus tólf í i, við fáum sex mínus sex í joð, við fáum fjórir mínus fjórir í ká, við fáum akkúrat núllvigurinn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00066 378870 385622 train Og sjáið þið, við hefðum getað sagt okkur þetta strax frá byrjun af því að vaff er jafnt og tvisvar sinnum u, þá eru þeir samsíða. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00067 389553 393361 train Svo u kross á vaff verður núllvigurinn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00068 394957 396940 train Ókei, hvaða fleiri reiknireglur gilda? +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00069 397222 397690 train Við skulum prufa að sjá. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00070 400794 408081 train Okkur eru gefnir hérna þrír vigrar: u, vaff og tvöfaltvaff, allir eru í þriðja, munum að krossfeldi er bara skilgreint fyrir vigra í err í þriðja, og einhver rauntalan t. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00071 408141 412153 train Þá gildir í fyrsta lagi að ef ég krossa u við sjálfan sig þá fæ ég núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00072 412980 429250 train Ókei, hér er einfalt að setja upp sönnun fyrir að þetta sé núll, og það er reyndar kannski einfalt að hugsa, sjá fyrir sér, að vigurinn, hérna, krossaður við sjálfan, hann er náttúrulega samsíða sjálfum sér og spannar því ekkert flatarmál. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00073 429416 431329 train Prufum að rissa. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00074 433141 437134 dev Við gerum þetta út frá ákveðunni, reiknum bara út og sjáum að við fáum núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00075 438807 443936 train Nú, í öðru lagi gildir og tökum kannski út bara sönnunina þarna. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00076 446338 454298 train Öðru lagi gildir að krossfeldi er andvíxli. Það mer að segja ef ég segi u kross vaff þá fæ ég mínus vaff kross u. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00077 455763 458827 train Fæ ég sem sagt aðra stefnu ef ég krossfeldaði í annarri röð. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00078 459684 463043 train Nú, í þriðja og fjórða lagi eru dreifireglur sem gilda. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00079 464058 474136 train Ef ég er með u plús vaff og krossa það við tvöfaltvaff, þá fæ ég það sama og ef ég krossa u við tvöfaltvaff og leggst svo við vaff krossað við tvöfaltvaff. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00080 474765 481685 train Ókei, hér er eina leiðin til að skilja þetta er að það sé svigi hérna í kring, þannig að þá þarf maður ekki að skrifa svigann. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00081 482936 501270 train Og fjórða lagi, önnur dreifiregla þá er ég með u krossað við vaff kross tvöfaltvaff, ég fæ u kross tvöfaltvaff plús, ó, fyrirgefið hérna varð óvart kross, hér átti að vera plús, hitt hefði ekki gilt. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00082 501441 513457 train U kross vaff plús sem sagt þessi krossað við þennan plús þessi krossaður við þennan. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00083 516285 518274 train Aftur, svigar eru óþarfi en þeir eru hér. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00084 519495 520777 train Þetta eru bæði dreifireglur. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00085 521578 525155 dev Nú, svo þurfum við að spá í hvað gerist þegar reynum að margfalda hérna fasta. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00086 526134 534542 train Og það kemur í ljós að ef ég tek té sinnum u og krossfalda við vaff þá fæ ég það sama og ef ég krossfalda u við t sinnum vaff. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00087 535487 539535 train Og einnig má ég taka téið alveg út fyrir sviga. Þannig að, té sinnum u kross vaff. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00088 542122 545870 train Og svo bætum við við hérna innfeldi eða depilfeldi í þessu sambandi. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00089 546816 557714 train Og fáum við ef ég tek depilfeldið af innfeldi af u við u kross vaff, þá fæ ég það sama og ef ég tek depilfeldið af vaff við u kross vaff. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00090 559231 562077 train Ég fæ nefnilega núll, fæ töluna núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00091 562499 571330 dev Og sjáið þið, ástæðan fyrir þessu er að u er náttúrulega hornréttur á u kross vaff, vegna þess að u kross vaff er vigur sem er hornréttur á þá báða. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00092 571851 573596 train Þannig sér í lagi er hann hornréttur á u. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00093 574094 578884 train Og þegar ég depilfalda eða innfalda tvo vigra sem eru hornréttir, þá fæ ég núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00094 579648 584961 train Og sömu rök hérna, vaff er hornréttur á u kross vaff, þannig að innfeldið af þeim er núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00095 588083 608030 train Í sjöunda lagi, þá gildir það að lengdin af u kross vaff, það er flatarmálið af samsíðungnum sem þeir spanna og það má þá skrifa sem lengdin af u sinnum lengdin af vaff sinnum sínus af þeta, þar sem þeta er hornið á milli u og vaff. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00096 620398 623831 train Nú, við prufum að reikna eitt dæmi þar sem við finnum krossfeldi. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00097 627184 631626 train Ókei, við ætlum sem sagt að finna einingavigur, sem sagt vigur með lengd einn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00098 632986 636197 train Það þýðir bara lengdin af vigrinum sem við erum að leita að er einn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00099 638058 642733 train Þessi vigur á að hafa pósitívan þriðja lið og hann á að vera hornréttur á vigrana u og vaff. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00100 643392 647044 train Þannig það fyrsta sem við erum er að hugsa: Ókei, ég þarf að finna vigur sem er hornréttur á u og vaff. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00101 647067 657792 train Þannig ég [UNK] u kross vaff, i, joð, ká, tveir mínus einn mínus tveir, það er u vigurinn minn og vaff vigur minn er tveir mínus þrír og ká. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00102 658359 669004 train Svo reiknum við út úr þessu og þá fáum við vigur sem að er svo mikið sem mínus sjö, i mínus sex, joð mínus fjögur, ká. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00103 669953 676893 eval Sem ég get líka skrifað sem mínus sjö, mínus sex og mínus fjórir. Munið að i, joð og ká eru grunnvigrarnir. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00104 678180 683580 train Ókei, þannig að ég er núna komin með vigur sem er hornréttur á þessa tvo. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00105 683580 689129 train Öll fastamargfeldi af þessum vigri eru þá líka hornrétt á, á þennan, á u og vaff. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00106 689669 692999 train Það er að segja öll fastamargfeldi, við megum náttúrulega ekki margfalda með núll. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00107 695382 698526 train Hann er svo sem hornréttur en það eru litlar upplýsingar í honum. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00108 698913 701523 train Við viljum hafa pósitívar, pósitívan þriðja lið. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00109 702162 707984 train Þannig að ég vel mér strax enn jafnt og sjö, sex, fjórir. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00110 707984 713693 eval [UNK] mínus þessi vigur er líka hornréttur á þennan, hann hefur sömu, hann hefur bara gagnstæða stefnu. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00111 714510 725243 eval Ókei, nú vil ég að hann sé einingavigur og við sjáum strax að lengdin á þessum vigur er ekki einn, lengdin er sjö í öðru plús sex í öðru plús fjórir í öðru. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00112 726158 727553 train Nefnilega rótin af hundrað og einum. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00113 728546 732387 train Þannig að þetta er ekki einingavigur, þetta hérna en við getum reddað því. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00114 732848 745681 train Ég segi bara deili með rótinni af hundrað og einum, sem er lengdin af [UNK] hérna, þá er lengdin einn á móti hundrað, rótinni af hundrað og einum sinnum rótin af hundrað og einum, sem sagt einn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00115 745888 753349 train Þannig að hér erum við komin með hornréttan vigur á u og vaff sem er með lengdina einn og pósitívan þriðja lið. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00116 755567 757002 eval Segjum þetta gott í bili. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00117 759218 759914 train Og þó! +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00118 759965 760969 train Tökum eitt dæmi í viðbót. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00119 763855 768257 train Sjáum hvort við getum fundið flatarmál þríhyrnings sem hefur þessa hérna hornpunkta. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00120 768872 774432 train Þannig ég er með hornpunktinn a, bé og sé, liggja einhvern veginn svona. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00121 776376 783118 train Ókei, nú veit ég að ef ég er með tvo vigra, kalla, [UNK]. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00122 784638 797315 train Ef ég er með tvo vigra, eigum við að segja a, bé og a, sé, þá gefur krossfeldið af þeim mér flatarmálið af samsíðungnum sem þeir spanna, sem sagt þetta hérna flatarmál, fjólubláa flatarmálið. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00123 797684 801945 train Nú, flatarmál þríhyrningsins míns er þá helmingurinn af því. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00124 802293 817344 train Þannig að það sem ég þarf að gera, ég þarf að finna, [UNK], helminginn af lengd krossfeldi a, bé, við skulum hafa stóra stafi, a, bé við a, sé. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00125 817831 820459 train Þá er ég komin með akkúrat þetta flatarmál. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00126 820554 828103 train Þannig að við byrjum á að skrifa upp a, bé og a, sé og þá þurfum við að ákveða hver er hvað, köllum þetta a, bé og sé í þessari röð. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00127 828103 834130 train Þá fæ ég b mínus a, [UNK] a til bé. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00128 835237 837442 eval Mínus þrír og mínus níu og tveir. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00129 841813 862829 eval Og svo höfum við a, sé, vigurinn frá a til sé það er þá sé mínus a, þetta er vigur hérna ekkert ákveðumerki hérna, eru mínus tveir, mínus tveir og mínus einn. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00130 862852 864107 train Svo tökum við krossfeldið af þeim. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00131 867094 876818 train Það er þetta hérna, þessi ákveða sem við reiknum út og út úr þessu kemur vigurinn þrettán i mínus sjö joð mínus tólf ká. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00132 877904 882888 eval Sem sagt vigurinn þrettán mínus sjö og mínus tólf, sisvona. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00133 884278 886580 train Og þá er eftir að finna lengdina af þessum vigri. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00134 893078 899821 train Athugið, stundum er lengdin af vigri táknuð með svona tveimur strikum, í staðinn fyrir eitt til að aðgreina þetta frá tölugildum. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00135 899821 904239 train Látum bara eitt duga hér og segjum svo ætla ég að margfalda með hálfum. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00136 904239 914674 train [UNK] fæ hálfur sinnum rótin af þrettán í öðru plús mínus sjö í öðru plús tólf í öðru, mínus tólf í öðru. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00137 914738 920878 dev Og ég fæ svo mikið sem rótina af þrjú hundruð sextíu og tveimur deilt með tveimur. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00138 921057 923288 train Þetta verður sirka níu komma fimm. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00139 925241 928270 dev Einhvers konar flatarmálseiningar. +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00140 932872 933841 train Og nú skulum við segja þetta gott. diff --git a/00008/f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84.wav b/00008/f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ca44407c10f5ad40a0dc0c267f03bddf617b75b3 --- /dev/null +++ b/00008/f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:045f54ffcb80386be5edeec6bf769698ccbc44ed0557402cb12e43f940b17941 +size 29905150 diff --git a/00008/f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd.txt b/00008/f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..cc978787159a1f5871bac298334336095068b29b --- /dev/null +++ b/00008/f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd.txt @@ -0,0 +1,129 @@ +segment_id start_time end_time set text +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00000 2460 8220 train Ókei við skulum spjalla svolítið um línulega háða og línulega óháða vigra. Byrjum á skilgreiningunni. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00001 10438 28328 train Skilgreiningin er svona, við erum með set af p vigrum, og vigrarnir [HIK: er], er [UNK], þá eru þeir sagðir vera línulega óháðir ef þessi jafna hér, sjáið þið ég er með línulega samantekt af þeim jafnt og núll, línulega samantektin hefur bara lausnina x jafnt og núll, sem sagt: allir fastarnir er hérna eru núll. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00002 28378 31227 dev Eina leiðin til að fá núll hægra megin er ef allir fastarnir eru núll, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00003 32061 45711 train nú til að skilgreina eitthvað vigra sé línulega háður þá gerum við það bara út frá hvort þeir séu ekki línulega óháðir. Semsagt vigrar sem eru ekki línulega óháðir kallast línulega háðir. Vigrar eru sem sagt alltaf annaðhvort línulega háðir eða óháðir, aldrei bæði og aldrei hvorugt. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00004 47350 51310 train Við skulum prufa að sjá dæmi, við skulum sjá aðeins hvernig við getum svarað þessari spurningu. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00005 53213 60593 train Nú okkur eru gefnir hérna þrír veigrar, v einn, v tveir, v þrír og spurt er: eru þeir línulega háðir? Nú, við setjum upp svona vigra jöfnu: +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00006 62221 67882 dev x einn sinnum v einn, x tveir sinnum v tveir, plús x þrír sinnum v þrír er jafnt og núll. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00007 68352 75910 train Og við ætlum að gá eru til einhverjar aðrar lausnir á þessari jöfnu heldur en bara akkúrat lausnin x einn, x tveir, x þrír allir jafnt og núll. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00008 76650 82558 train Nú við höfum séð hvernig er hægt að breyta svona vigra jöfnu í bara fylkja jöfnu, ég semsagt raða hérna vigrunum mínum +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00009 84048 88428 train í dálka vigra fylkis a, svo set ég fastana mína hérna. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00010 90744 93054 eval Og þegar við skoðum þetta svona, köllum þetta hérna fylki, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00011 95478 101529 eval [HIK: segju], eigum við að segja að þetta heiti a og þetta hérna, þetta er vigurinn x, þá erum við í raun og veru að spyrja: hefur jafnan +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00012 106992 109611 train a x jafnt og núll, það sem við smíðuðum aðeins hérna fyrir ofan, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00013 110145 111255 dev aðrar lausnir +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00014 114949 116199 train en x jafnt og núll? +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00015 117803 119453 train Ef það hefur aðra lausn en x jafnt og núll +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00016 119890 121780 train þá eru vigrarnir línulega háðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00017 123036 128655 train Nú til þess að svara þessari spurningu þá setjum við jöfnunetið okkar upp í hérna aukið fylki, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00018 130806 133475 train við röðum hérna vigrunum okkar v í aukið fylki. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00019 137520 144548 train Við fremjum nokkrar vel valdar línuaðgerðir á fylkið og fáum hérna fylkið á stallagerð +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00020 150366 151055 train verður svona, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00021 152285 159386 train ókei ef við skoðum þetta fylki þá sjáum við, hér er ég með vendi, hérna, stak og hérna er [UNK] stak, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00022 162026 165606 train Og þannig að þetta hérna eru bæði vendi dálkar, en +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00023 166272 172412 train þessi hér inniheldur ekkert, engan vendi stuðul, vendi stuðul köllum við þetta yfirleitt, þannig að við sjáum að x þrír er frjáls breyta. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00024 177402 180312 train Það þýðir að jöfnuhneppið okkar hefur margar lausnir +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00025 180870 191090 train Þannig að svarið við spurningunni okkar hérna: eru þeir línulega háðir? Er já, það eru semsagt til aðrir fastar heldur en bara akkúrat x einn, x tveir, x þrír jafnt og núll sem gera þessa jöfnu að núll þarna. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00026 196120 201620 train Ókei þannig að við segjum: vigrarnir eru línulega háðir vegna þess að x jafnt og núll hefur margar lausnir, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00027 202174 203134 train ókei við skulum setja fram +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00028 203904 205284 train staðhæfingu um þetta. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00029 207850 216070 train Þannig að við segjum dálka [HIK: fi], vigrar fylkisins a eru línulega óháðir þá og því aðeins að jafnan a x jafnt og núll hafi aðeins lausnina x jafnt og núll +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00030 216532 224451 train Semsagt þegar okkur er gefnir einhverjir vigrar þá getum við alltaf sett það upp í svona fylki og athugað hvort að tilsvarandi jöfnuhneppi hafi lausn á þessu formi. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00031 225280 227199 train Við skulum skoða nokkur, nokkur dæmi. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00032 229656 246565 train Segjum að við séum með þessa tvo vigra: þrír einn, sex, tveir og við erum spurð: eru þeir línulega háðir? Nú, við gætum gert, eins og áðan var sett upp jöfnuhneppi, sett upp aukið fylki þar sem þau eru, gert eina vel valda, eina eða tvær velvaldar línuaðgerðir og séð að við fáum út þetta fylki hérna, einn vendi +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00033 246566 251740 eval stuðull, það er ein frjáls breyta þannig að svarið er já, þeir eru línulega óháðir, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00034 256690 257832 train nei línulega háðir fyrirgefðu +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00035 258288 260338 train sjáið ekki nóg að skrifa bara það sem ég skrifa hér á skjáinn, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00036 261608 268628 train orðin verða að fylgja. En sjáum nú, prufum að líta aðeins á þetta öðruvísi, við erum með svolítið sértilfelli þegar við erum bara með akkúrat tvo vigra. Ef vi +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00037 269402 270550 train Ef við skoðum þá, við segjum, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00038 271238 276707 train ókei ég átti sem sagt að spyrja mig: ef ég væri með tvo vigra, ef ég væri með tvo fasta, x einn +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00039 278115 278975 train og x tveir, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00040 279808 281667 train og ég set svona línulega samantekt á þeim, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00041 283188 290806 train get ég þá valið mér x einn og x tveir einhvern veginn öðruvísi heldur en núll þannig að út komi núll? Og ef við horfum á þessa tvo vigra þá er það eiginlega alveg augljóst. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00042 291831 297741 train Þá segi ég hérna, segjum hvað á ég að velja mér hérna sem fasta? Ja, ég gæti valið mér til dæmis mínus tveir hér, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00043 298872 300390 train hann vill ekki skrifa fyrir mig penninn, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00044 301034 301964 train og einn hérna. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00045 302504 307903 train Þá stendur mínus sex plús sex í efra stakinu, og mínus tveir plús tveir í neðsta stakinu og ég fæ út núll. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00046 308388 310457 train Þannig að svarið væri aftur: já þeir eru línulega háðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00047 311157 319128 eval Nú með öðrum orðum hvað þýðir þetta? Þetta er af því þið eruð akkúrat með tvo vigra, ég get semsagt skrifað annan vigurinn sem fasta margfeldi af hinum. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00048 319862 325701 train Þannig að við erum með svolítið sértilfelli þegar við erum bara með akkúrat tvo vigra og oft þægilegra að sjá þá hvort þeir séu línulega háðir eða óháðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00049 326436 337345 train Skrifum þetta fram, setjum fram reglu, segjum að tveir vigrar, ég ætla að kalla þá u og v, þeir eru línulega háðir ef hægt er að skrifa annað af þeim sem fasta margfeldi af hinum. Og athugum, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00050 337904 345953 train ef við ætlum að álykta að þeir séu línulega óháðir þá þurfum við að athuga að u sé ekki fasta margfeldi af v og að v sé ekki fasta margfeldi af u, bæði þarf að gilda. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00051 346602 350730 train Og það sem við þurfum að vera viss um það er, hérna, það sem við +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00052 350742 362381 dev getum lent í vandræðum með til dæmis það er ef annar er núll, við erum þarna, við þurfum að gá að báðu. Ókei, vigrarnir þessir tveir, Þeir eru aftur á móti línulega óháðir ef þetta er ekki hægt, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00053 362864 364704 train ókei þannig að ef við getum ekki skrifað, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00054 365396 374826 train [HIK: hvorug], hvorugann er hægt að skrifa sem fasta margfeldi af hinum, þá eru þeir línulega óháðir. Nú ætla ég að koma með dæmi hérna, ég ætla að pófa að gefa ykkur tvo dæmi, tvö dæmi, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00055 376326 386714 train eru vigrarnir núll og við verðum með, ja hvað eigum við að segja, sautján, sjötíu og þrír, sautján komma fjórir og einn, eru þeir línulega óháðir? +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00056 392566 393796 train Og svarið er nei, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00057 396124 397294 train þeir eru ekki línulega óháðir +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00058 399056 399985 train vegna þess +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00059 400646 408995 train að ef ég tek hérna þennan fína vektor, sjötíu og þrír, sautján komma fjórir og einn og margfalda með núll, ekki með núll vigrum heldur bara núll tölunni, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00060 410305 416035 train Þá fæ ég út núll vigurinn. Þannig að svarið er nei, þeir eru semsagt línulega háðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00061 418499 430055 train Og sjáið hérna, við fáum, [HIK: eru], getum raunverulega dregið aðra ályktun hérna á þessu dæmi: alltaf ef ég er með núll vigurinn minn, núll vigurinn í menginu mínu, þá er ég nauðsynlega með mengi af línulega háðum vigrum. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00062 432408 434537 train Ef að mengið mitt inniheldur vigurinn núll +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00063 435627 437668 dev þá eru þeir línulega háðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00064 438738 451158 train Nú ef ég er með fleiri en tvo vigra. Þá þurfum við, annaðhvort að leysa jöfnuhneppi eins og áðan og þegar við erum að leysa jöfnuhneppi þá erum við í raun og veru að sjá: er hægt að skrifa einn af vigrunum sem línulega samantekt af hinum? +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00065 455480 456830 train Skulum taka dæmi um þetta. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00066 458906 461126 train Ég tek hérna vigrana einn og núll, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00067 462312 463242 eval núll, einni, núll +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00068 465201 470482 train og tuttugu og einn, sjötíu og þrír og einn. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00069 473015 477014 train Og má ég sjá ég ætla að taka tuttugu og einn, sjötíu og þrír og núll frekar, svona. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00070 477800 493489 train Þá sé ég strax að horfa á þessa þrjá vigra að þeir eru línulega háðir vegna þess að ég get skrifað, margfaldað þennan með tuttugu og einum og margfaldað þennan með sjötíu og þremur, og þá er ég komin með akkúrat þennan vigur. Þannig að þessir eru línulega háðir, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00071 495438 497667 train ég ætla að skipta úr þessum gula lit, þetta var óvart. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00072 506246 507926 train Við skulum skoða nokkur dæmi í viðbót, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00073 511870 521979 train ókei segjum að okkur séu gefnir hérna tveir þriggja staka vigrar og við vitum þá að þeir saman, línuleg samantekt af þeim, þeir spanna plan, r í þriðja. Svo ætla ég að segja: ókei, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00074 521980 528496 train ég er með annan vegur w, ég ætla ekki segja hvernig hann er að öðru leyti en að ég ætla að segja: hann er í spaninu af u og v. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00075 531646 532196 train Ókei, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00076 534816 542964 dev ókei það, það þýðir nauðsynlega að v, u og w, séu línulega háðir, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00077 543706 545546 eval ég ætla að segja þá og því aðeins að meira að segja, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00078 547381 550210 train u, v og w +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00079 552696 553796 train eru línulega háðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00080 559424 561073 train Ókei er þetta rétt hjá mér? +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00081 565779 572748 dev Nú, hver er skilgreiningin á að þeir séu línulega háðir? Þýðir að maður getur [HIK: sk], ja skrifað einn þeirra sem [UNK] +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00082 573568 577947 train hvað er nauðsynlegt? Það þýðir að maður má ekki skrifa einn, getað skrifað einn sem línulega samantekt af hinum tveimur. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00083 578663 590104 train Þá þurfum við að muna: hvað þýðir eiginlega w sé í spaninu á þessum tveimur? Það þýðir einmitt að þessi hér sé einhverskonar línuleg samantekt af þessum tveimur, þannig að þetta er hárrétt fullyrðing. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00084 591360 597479 train Ef að þessi hérna er í spaninu á þeim þá eru þessir þrír vigrar samtals línulega háðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00085 601363 603133 train Ókei, tökum núna eina mjög gagnlega setningu. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00086 605059 608840 train Þessi setning segir: ef við erum með mengi af p stykki af vigrum í r í n-ta, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00087 609514 618723 train þá er þetta mengi af línulega háðum vigrum nauðsynlega ef p er stærra en n. Ókei til að átta okkur aðeins á hvað setningin segir þá skulum við segja ókei hvað, hvað er p og hvað er n? +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00088 619248 629858 train Við segjum við erum með p stykki af vigrum þannig að ég ætla að segja að ég sé með einn, tveir, þrír, ég er með tveir, þrír, fjórir, ég er með fimm, sex, sjö, ég er með einn, einn, þrír +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00089 630256 649966 train já ég er með fjóra vigra. Hvað þýðir það fyrir okkur hérna? P er fjórir. Ókei í hvaða vídd eru þessir vigrar, það eru þrjú stök í þeim, þannig að við erum í r í þriðja, í þessu tilfelli þá er p stærra en n, sem sagt fjöldi vigrana er meiri en víddina sem við erum í, víddin sem við erum í, þá erum við örugglega með línulega háða vigra. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00090 650982 654721 eval Ókei af hverju ætli þetta sé? Sönnunin [HIK: um], í raun og veru mjög auðveld, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00091 655616 657925 train og tengir mjög vel við það sem við höfum verið að gera. Við skulum sjá, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00092 659608 664378 train byrjum á að búa til, byrjum á að búa til fylkið a sem við röðum hérna dálka, hérna vigrunum okkar í dálka vigrana, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00093 664688 667577 train og svo ætlum við að skoða jöfnu hneppið a x er jafnt og +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00094 668557 668947 train núll, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00095 669324 672104 train við ætlum að gá hvort að það séu til einhverjar aðrar lausnir heldur en x jafnt og núll. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00096 672524 684213 train Nú hvað er þetta fylki hérna stórt? Við skulum byrja á því að sjá það. Nú hvað eru mörg stök í hverjum vigri? Það eru n stök, það eru n línur, og hvað eru margir dálkar? Það eru p dálkar, þetta eru n sinnum p dálkar. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00097 685355 687756 train Nú ef að p er stærra en n +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00098 688902 694571 train þá erum við með fleiri breytur heldur en jöfnur, þannig að jöfnuhneppi hefur nauðsynlega frjálsa breytu. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00099 695894 700314 train Ókei, þá eru örugglega til lausnir aðrar en x jafnt og núll á þessu +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00100 700994 704544 train og dálka vigrarnir eru þá nauðsynlega línulega háðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00101 705620 707660 train Ég ætla að láta það duga að taka þetta bara með orðum, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00102 708449 710520 train þið getið prufað að spóla til baka og hlusta aftur, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00103 711552 716652 train bara út af akkúrat hvað við vitum um lausnir á jöfnuhneppum þá getum við ákvarðað að þetta sé rétt setning. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00104 718236 733566 train Ókei það gildir sannarlega ekki, þannig að við segjum hérna að þetta var svona munnleg sönnun, það gildir sannarlega ekki að ef n er stærra en p að þá séum við klárlega með línulega óháða vigra. Til dæmis gætum við verið með vigrana: einn, einn, einn +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00105 734418 739216 train og tveir, tveir, tveir [UNK] þriðji en ég er bara með tvö stykki, en þeir eru greinilega +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00106 739217 743643 train línulega háðir. En ég gæti líka verið með annars, [HIK: þann], þannig að þeir væru með línulega, þeir +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00107 743644 744570 train væru línulega óháðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00108 745512 750551 train Við skulum enda þetta á að taka bara nokkur dæmi, safna þessu öllu saman. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00109 754467 757728 train Ókei eru þessir vigrar línulega háðir? +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00110 758518 763788 train Já, klárlega línulega háðir, það eru þrír vigrar í r í öðru þeir eru línulega háðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00111 770210 771390 train Ókei, nýtt sett af vigrum, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00112 771930 774879 train eru þeir línulega háðir eða óháðir? Þeir eru +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00113 774912 780672 train háðir. Af hverju eru þeir línulega háðir? Vegna þess að núll vigurinn er þarna, þá vitum við að þeir eru línulega háðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00114 783880 788559 train Ókei, tveir vigrar gefnir, eru þeir línulega háðir eða línulega óháðir? Þeir eru óháðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00115 789984 793303 train Hvernig sé ég það? Ég sé að til þess að, þeir eru +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00116 793304 809494 train ekki fasta margfeldi af hvorum öðrum. Til dæmis til að fá hérna, ég er með mínus tvo hér þá þurfti ég að margfalda með tveimur til að fá mínus fjóra. Það virkar líka hérna og það virkar líka hér. En tíu sinnum tveir eru ekki sautján komma fjórir, allaveganna síðast þegar ég gáði, en þessir eru línulega óháðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00117 811871 818031 eval Ókei eru þessir þrír fínu vigrar línulega háðir eða línulega óháðir? Ja þeir eru línulega óháðir. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00118 819974 824684 train og þetta eru grunn vigrarnir, við köllum þetta oft e einn, e tveir og e þrír. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00119 825712 828660 train Oft er þetta líka nefnt i,j og k +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00120 829568 833768 train þegar ég set svona hatt hérna ofan á í staðinn fyrir setja strik. Þá er ég að segja, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00121 834928 839217 train merkja að þetta séu eininga vigrar. Þetta eru allt þrír eininga vigrar og þeir hafa allar lengdina einn. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00122 840724 846712 train Og við sjáum að ef við myndum setja þetta upp í fylki, að eina lausnin sem við hefðum á [UNK] jöfnua x jafnt og núll væri núll lausnin. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00123 847442 849732 dev Ókei, prófum eitt dæmi í viðbót. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00124 851628 857948 dev Okkur eru gefnir þrír vigrar, eru þeir línulega háðir eða óháðir? Þeir eru línulega háðir, hvernig sé ég það? +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00125 858402 860821 train Þessi hérna er fasta margfeldi af hinum. +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00126 862568 865296 train Þá skiptir engu máli hvernig þessi hérna er, þessi þriðji, +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd_00127 865804 876594 train af því að það eru háðir vigrar hérna innan mengisins þá er allt mengið [UNK] línulega háðum vigrum. Ókei, þetta ættu að vera öll helstu atriði um línulega háða og óháða vigra. diff --git a/00008/f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd.wav b/00008/f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..412f5d2d055ae0f6088f0cb02021a4f32a2908ed --- /dev/null +++ b/00008/f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:a41b8e11be44488d0dd0579514ca54e1e167c96d3cf85c6e2f046457c35b8339 +size 28094366 diff --git a/00009/119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e.txt b/00009/119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..915ba0a8902d9ba8bc28003b85b9d0259da42026 --- /dev/null +++ b/00009/119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e.txt @@ -0,0 +1,305 @@ +segment_id start_time end_time set text +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00000 5405 5525 dev Þá er síðasta vikan að hefjast og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00001 9605 13744 train hún verður með örlítið, ja breyttu sniði, kannski aðeins öðruvísi hlutföll en, en við erum vön. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00002 20248 21088 dev Innlögnin, það er að segja fyrirlestrar +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00003 22399 25638 train af minni hálfu verður, verður í styttra lagi og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00004 27515 32158 train þar af leiðir að verkefni ykkar verður örlítið umfangsmeira. Þannig að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00005 34923 36393 train á dagskránni hjá okkur í dag +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00006 39655 40344 train eru í raun og veru þrjú atriði. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00007 41216 42204 train Við ætlum að fara yfir svona +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00008 43136 47155 train mjög almennt hreyfigreiningu í íþróttum, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00009 48420 51808 dev hvernig brjótum við niður hreyfingu, skref fyrir skref og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00010 52735 58435 train við tölum um það almennt. Við tökum dæmi úr mismunandi íþróttum og ég vil að þið svolítið +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00011 59776 62445 train svona tengið það inn í handboltann inn í það sem þið eruð að gera +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00012 63878 67087 train og af því að þetta hangir í raun og veru alltaf saman. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00013 68688 69647 train Þú þarft +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00014 70528 71248 dev styrktarþjálfun, þú þarft að geta +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00015 72063 73114 train brotið niður lyftingarnar þínar, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00016 74495 75846 train þú þarf að geta brotið niður hlaupastíl +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00017 77311 86311 eval og svo þarftu að geta brotið niður handbolta spesifísk atriði eins og skot, fintur og annað slíkt. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00018 87385 106448 eval Nú, síðan tökum við aðeins annan vinkil á hreyfigreininguna og förum að skoða hvernig við greinum frávik frá þessum svona bestu hreyfimynstrum og leiðréttum villurnar. Hvernig, hvernig leiðbeinum við iðkendum okkar í að verða betri og þróa með sér betri tækni, betri +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00019 108323 111024 train hreyfimynstur. Og svo þriðji og síðasti punkturinn er þá að ég mun fara +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00020 112384 125552 train aðeins yfir verkefni sem ég vil að þið vinnið og tölum aðeins um það og síðan getið þið þá sent mér tölvupóst ef út í það fer og það vakna einhverjar spurningar. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00021 126846 140254 train Það sem mig langar að biðja ykkur um að hafa í huga í þessu er efni sem Sveinn fór í í tengslum við hreyfinám og tækniþjálfun og eiginleika og færni og aðra slíka hluti. Endilega, ef það eru +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00022 142885 147925 train einhverjar vangaveltur eftir þennan fyrirlestur, skerpið aðeins á því sem að Svenni fór í gegnum. Margt af +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00023 149406 150155 eval hrikalega flottu efni +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00024 151766 152456 dev frá honum +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00025 153343 162320 eval sem að þið getið nýtt ykkur og tekið með ykkur inn í ykkar þjálfun og inn í þessi, þessa þætti og þetta verkefni. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00026 166700 169102 train En hreyfigreining í íþróttum +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00027 170831 176081 train er eitthvað sem að hefur svona í kennslunni verið brotið niður í +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00028 177105 177586 eval sex skref. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00029 180050 183770 train Og, við ætlum að fara í gegnum þetta lið fyrir lið en ef við rennum yfir +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00030 185216 189085 train þessa upptalningu hérna, þá er fyrsta skrefið í raun og veru að ákvarða markmið hreyfingarinnar. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00031 190100 199098 train Næsta skrefið er þá að ákvarða séreinkenni hreyfingarinnar. Nú, þriðja skrefið er að skoða hvernig topp íþróttafólk framkvæmir hreyfinguna, hvað er í raun og veru +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00032 200693 203243 dev best? Hvernig næ ég bestum árangri? Og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00033 204159 209199 train eðlilega ef að topp íþróttafólkið er að gera þetta á einhvern ákveðinn hátt þá hlýtur að vera +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00034 211015 213594 train að það sé skilvirkasta leiðin, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00035 214400 215358 train allavegana sem er þekkt. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00036 216972 219132 train En svo eru náttúrlega mögulega einhverjar leiðir til þess að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00037 220032 222610 dev bæta þá frammistöðu enn frekar. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00038 223487 227927 train Fjórða skrefið er að brjóta hreyfinguna niður í parta. Fimmta skrefið er að greina lykilþætti +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00039 229376 237056 train hvers parts og svo sjötta skrefið er þá að skilja tilgang þessara lykilþátta í fimmta skrefi út frá aflfræði eða lífaflfræði. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00040 238463 239842 train Nú, þetta eru hlutir sem þið gerið held ég öll +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00041 240669 250233 train ómeðvitað. Þið eruð öll að þjálfa, þið eruð öll að kenna, þið eruð öll að skoða hreyfingar, þið eruð öll að segja til í ykkar starfi. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00042 251008 254576 train En, en kannski ekki endilega vön að brjóta þetta +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00043 255818 257315 train niður í sex mismunandi skref eða fasa. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00044 259653 260612 train En við skulum kíkja á þetta. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00045 263004 263783 train Fyrsta skrefið, að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00046 264733 284416 train ákvarða markmið hreyfingarinnar. Nú, það er mikilvægt að átta sig á hver markmið ákveðinnar hreyfingar eru því að þau ákvarða í raun og veru tæknina og aflfræðina eða lífaflfræðina sem þarf til þess að framkvæma hreyfinguna. Þannig að við þurfum svolítið að spyrja okkur: hvert er markmiðið með hreyfingunni? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00047 285641 288430 train Og á hverju byggist hún, byggist hún á nákvæmni, krafti, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00048 289408 292946 train styrk eða hraða eða öllu ofantöldu? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00049 294841 298612 train Dæmi um slíkt væri til dæmis að skjóta á markið +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00050 299391 303500 train byggist á nákvæmni, það byggist líka á krafti og styrk og hraða. Þannig að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00051 307255 310435 dev nákvæmnin er í þessari tæknilegu útfærslu á +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00052 313365 325964 train skotinu. Styrkurinn og hraðinn er þá kannski að búa sér til plássið að hoppa nógu hátt, að koma á nógu mikilli ferð til þess að skapa sér möguleikann á því að eiga gott skot í [HIK:mar] markið. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00053 333338 352242 dev Annað skrefið er þá að ákvarða hvert séreinkenni hreyfingarinnar er og við brjótum það svolítið upp í þessi ákveðnu element hérna, Non-repetitive skills, Repetitive skills, Serial skills, Closed skills og svo Open skills. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00054 354045 361004 train Non-reptitive skills er þá í raun og veru ein afmörkuð hreyfing með ákveðna byrjun og ákveðinn endapunkt. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00055 363507 378569 train Kúluvarp eða spyrnur eða skot á markið. Þetta er afmörkuð hreyfing eða afmarkað hreyfimynstur sem á sér upphaf og endi en við endurtökum samt oft í keppni en þó alltaf með einhverri pásu á milli. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00056 379939 386408 train Nú, endurtekið hreyfimynstur er þá til dæmis að hlaupa. Þannig að við erum með +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00057 388399 394788 train óskilgreinda byrjun, við erum með óskilgreindan endapunkt og við erum alltaf að endurtaka sama hreyfimynstrið. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00058 397990 409283 train Nú, Serial skills væri þá röð afmarkaðra hreyfinga eins og við fórum yfir hérna áðan, sem við tengjum saman í eina hreyfingu. Það getur til dæmis verið ef við erum búin að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00059 410141 421630 train drilla okkur í einhverja ákveðna fintu sem leiðir svo af sér skot. Þannig að þá værum við búin að taka margar afmarkaðar hreyfingar, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00060 424326 425497 dev tengja þær saman +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00061 426637 433656 train og notum það sem kannski okkar signature move, til dæmis. Annað dæmi sem ég er með hérna, þrístökk +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00062 434867 447971 train gæti einnig verið það. En svona ákveðin hreyfing, ákveðin safn af afmörkuðum hreyfingum sem við búum til í eina fléttu. Closed skills er þá +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00063 450665 456785 dev hreyfingar þar sem aðstæður breytast ekkert og Open skills er þá gagnstætt þar sem aðstæður breytast og þar +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00064 457600 458889 train erum við að kljást við +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00065 460045 478723 train andstæðing sem við þurfum að taka afstöðu til og fleiri slíka þætti. Nú, þriðja skrefið og það sem kannski mér þykir áhugaverðast í þessu er að skoða hvernig topp íþróttafólk framkvæmir hreyfinguna. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00066 479786 482036 train Hvað eru þeir bestu að gera, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00067 483814 487504 train sem gerir það að verkum að þeir ná svona góðum árangri? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00068 488927 491297 train Með því að stúdera þetta og pæla aðeins í þessu að, að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00069 492759 498937 train þá fáum við ákveðna hugmynd um hraðann, fáum ákveðna hugmynd um ryþma, hversu mikinn kraft, hvernig eigum við að beita okkur? Og fleiri +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00070 499839 500589 train þætti +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00071 502016 505495 train sem að hjálpa okkur að framkvæma hreyfinguna með hámarksárangri. Þannig að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00072 508139 512519 train miðlum til iðkenda okkar, þannig lagað sama á hvaða aldri þeir eru, að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00073 514397 519227 train skoða hreyfingar hjá þeim sem eru bestir í heimi. Hvað eru þeir að gera, hvernig gera þeir það? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00074 520576 531706 train Er þetta eitthvað sem ég gæti nýtt til þess að bæta minn leik eða bæta mína tækni í því sem ég er að gera, hvort sem að það eru ólympískar lyftingar eða handbolti eða hvað það nú heitir? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00075 534407 539837 dev Þannig að þetta hjálpar með skilning á þeirri tækni sem þarf eða þeirri tækni sem er ríkjandi á þeim tímapunkti +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00076 541056 548524 eval og þetta er kannski svolítið mikilvægt atriði að koma inn á, ríkjandi á þeim tímapunkti, er að sem betur fer að þá +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00077 549375 558734 eval þróumst við og tæknin batnar og við verðum betri og þar af leiðandi eru, jú má alltaf finna kannski finna ákveðin element í því sem að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00078 560576 564657 dev eldri leikmenn eða kynslóðir, eldri kynslóðir og voru að gera en það eru +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00079 565952 571144 train mjög miklar líkur á því að við séum komin með betri aðferðir til þess að framkvæma +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00080 572032 573261 train hlutinn. Eða þá að leikurinn hafi breyst, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00081 574207 574717 train að við séum komin með öðruvísi bolta eða +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00082 577116 594572 eval betri skó eða eitthvað slíkt. Nú, fyrir mig persónulega þá var svona þessi punktur svolítil hugljómun þegar ég var að svona byrja að stúdera ólympískar lyftingar. Og, ég vona að þetta vídeó virki hérna. Hérna sjáum við +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00083 596995 599125 dev heimsmet í samanlögðum, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00084 601885 602965 train ja lyftingum +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00085 604285 612317 train þar sem að við erum búin að sjá hérna sjá, spila þetta fyrir ykkur. Hérna er þessi clean og jerk og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00086 619104 619433 train jafnhattar þetta upp og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00087 621549 622210 train sprengir síðan, heimsmet. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00088 629980 647870 train Brjótum þetta niður og skoðum þetta hægt og rólega. Að það opnast svo, opnar nýja vídd í hvernig hreyfingin er framkvæmd. Hann togar stöngina í raun og veru aldrei hærra en upp á nafla og síðan sprengir hann bara undir, stöngin stoppar og viðkomandi nýtir +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00089 649553 657745 train sinn sprengikraft til þess að toga sig niður, aftur hér, bara rétt kemur stönginni af stað til þess að skapa sér smá rými, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00090 658559 665168 train til að stinga sér undir stöngina. Fyrir einhvern sem er að læra þetta, þeir eru að læra +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00091 665984 675354 train ólympískar lyftingar að sjá þetta hann gerir sér grein fyrir því hvað er í gangi. Hvernig hreyfingin er, hvernig er leikmaðurinn að hreyfa sig. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00092 677522 679381 train Það getur breytt ansi miklu. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00093 686677 695272 dev Nú, skref fjögur er þá að brjóta hreyfinguna niður í aðskilda parta, eða fasa, fer svolítið eftir því bara hvað þið viljið kalla þetta, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00094 696192 703360 train og við gerum það, við skiptum þessu niður eftir því hvað er að gerast í hreyfingunni. Það eru ákveðnir fastir punktar í hreyfingunni +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00095 704586 708784 train sem við getum nýtt okkur til þess að ákvarða hvernig hreyfingin er brotin niður. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00096 710261 711610 dev Og það þarf ekkert endilega vera að það sé eitthvað eitt rétt í +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00097 712447 713077 train því. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00098 714368 720182 dev En þið getið brotið niður til dæmis handboltakast í +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00099 721663 722592 train mismunandi parta +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00100 723846 727865 train eftir því hvað ykkur finnst viðeigandi og hvernig ykkur finnst þægilegast að brjóta kastið upp. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00101 730581 735440 train En ef við tökum dæmi úr spretthlaupi að þá er það í raun og veru mjög einföld nálgun. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00102 736255 737365 train Við erum með start, við erum svo með +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00103 738265 739524 train hröðunarfasa, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00104 740351 743681 train við erum svo með fasa þar sem að viðkomandi er kominn á hámarkshraða. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00105 744576 761857 train Og svo tekur við í raun og veru hraðaúthald. Hversu vel geturðu haldið hámarkshraðanum þínum út sprettinn? Nú, þetta er repetitive skill og breytist þar af leiðandi kannski ekkert rosalega mikið frá einum fasa yfir í annan. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00106 764424 780153 train En við getum skoðað dæmi og hér er ansi skemmtilegt graf eða mynd sem að sýnir Usain Bolt í Berlín tvö þúsund og níu þegar hann hljóp sinn hraðasta tíma, níu komma fimmtíu og átta. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00107 782878 789787 train Hér á myndinni sjáið þið hraðann í metrum á sekúndu og hérna sjáum við þá heildarvegalengdina. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00108 792668 795157 train Þetta sýnir okkur prósentur af hámarkshraða, þetta sýnir okkur +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00109 796032 803546 train hversu mörg skref hann tók, þetta sýnir okkur í raun og veru hornið á sköflungnum samanborið við jörðina. Hérna +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00110 804480 808200 dev sýnir, þetta sýnir okkur í raun og veru hornið á efri +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00111 809600 816619 train búknum eða stefnuna. Þannig að við sjáum að þegar hann er í startinu og kemur hérna +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00112 817437 819628 train hröðunarfasinn í raun og veru, alveg þangað til +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00113 821110 831278 train hann nær hámarkshraða hérna við þrjátíu og fimm til fimmtíu metra bilið og við sjáum að meðan hann er að komast af stað. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00114 833238 841878 train Að, þá er hann með fjörutíu og fimm gráðu horn á sköflungnum gagnvart jörðinni til þess að spyrna af eins miklum krafti og hann getur og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00115 842751 846172 dev yfirvinna tregðuna sem að, sem hann skapar. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00116 849405 849975 train Hann tekur hérna +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00117 854505 858855 train sjö skref á fyrstu ellefu, tólf metrunum +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00118 861905 869465 dev og svo á næstu fimmtíu metrum tekur hann bara tuttugu og í heildina tekur hann fjörutíu og eitt skref á hundrað metrum. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00119 870399 875731 train Þannig að skreflengdin hans, er, ég held hún sé í kringum tveir og níutíu þar sem hún er lengst. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00120 876672 879071 train Og, hérna sjáum við eftir því sem að hraðinn eykst að þá verður +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00121 880741 882061 train sköflungshornið, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00122 884173 886333 train lá, nei hornrétt á jörðina +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00123 887168 891726 train og hann fer að hlaupa líka meira uppréttur. Hann nær hérna hámarkshraða +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00124 892672 895311 train á sextíu metrum +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00125 897427 908408 eval og nær að halda því svona nokkurn veginn út þessa hundrað metra sína. Þetta var fjórði partur. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00126 911802 916394 train Fimmti þáttur tekur svo þessa fasa sem við brutum niður í, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00127 917888 931578 train ja eigum við að segja spretthlaupinu okkar, í start og hröðun og hámarkshraða og hraðaþol og leyfir okkur að skoða hverjir eru lykilþættir hvers parts í hreyfingunni. Og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00128 932991 942240 train við þurfum að skilgreina það svolítið sjálf. Við þurfum að ákveða og pæla í út frá okkar reynslu, út frá okkar þekkingu. Hvað er það sem skiptir máli í þessari hreyfingu? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00129 943231 944551 train Af hverju skiptir það máli? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00130 945408 945947 train Og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00131 950207 953868 eval hvað þarf að bæta í þessum lykilþáttum? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00132 955172 959640 train Það er eitthvað sem við þurfum aðeins að pikka út. Ókei, við erum með þessa fasa, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00133 960871 963032 train ég er með hérna startfasann minn. Hverjir eru lykilþættirnir í honum? Eða þá að ég er með +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00134 966457 971826 train uppstökksfasann minn í skoti, hverjir eru lykilþættir í honum? Hvernig á ég að tímasetja mig, hvernig á ég að vera +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00135 973491 974149 train í loftinu? Eða hvað á ég að gera? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00136 975104 982955 train Þetta eru þættir sem við þurfum að vera klár á, hvað við viljum fá út úr okkar iðkanda og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00137 984384 988615 dev hvernig við ætlum síðan að miðla þessu til viðkomandi aðila. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00138 992799 998649 train Nú, síðan er það sjötta og síðasta skrefið í, í þessari lotu +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00139 999552 1000900 train að það er að skilja +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00140 1002207 1004517 train ástæður lykilþátta út frá +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00141 1006519 1009460 train aflfræði eða lífaflfræði og það er eitthvað sem er kannski +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00142 1011475 1014895 dev gott fyrir ykkur að pæla í, ekkert endilega nauðsynlegt fyrir +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00143 1016399 1022129 train ykkur að þekkja lífaflfræðina nákvæmlega. En eins og við fórum í gegnum stöðugleikann síðast, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00144 1023104 1026644 train þið getið alveg sagt hvernig á að, hvernig ég á að vinna +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00145 1028213 1030732 train barnavinnuna mína, í hvernig stöðu ég á að vera +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00146 1032009 1033419 train eða í hvernig stöðu ég á að vera þegar ég er að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00147 1034240 1037720 dev finta til þess að halda sem mestum stöðugleika. Hvar á þyngdarpunkturinn minn að vera? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00148 1040384 1044013 eval Þannig að þið þurfið kannski ekkert endilega að geta útskýrt nákvæmlega lögmál +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00149 1044864 1047622 train lífaflfræði eða, eða eitthvað slíkt. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00150 1048786 1066335 eval En þetta eru svona hvers vegna spurningar. Hvers vegna er mikilvægt að stækka undirstöðuflötinn í undirhandarskoti? Lífaflfræðin segir, þá ertu með meiri stöðugleika og þá færðu lengri tíma til þess að beita krafti á boltann og þar af leiðandi verið skotið þitt fastar. That's it, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00151 1071044 1072064 train þannig að það er í raun og veru upptalið +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00152 1073023 1073683 train og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00153 1075364 1077673 dev aftur komum við að [UNK] kvótinu sem við fórum í gegnum hérna +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00154 1079165 1080154 train fyrir tveimur vikum. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00155 1081087 1088617 train Við erum ekkert endilega svo mikið að pæla í þessu. Við erum ekkert endilega svo mikið að pæla í hvernig við hreyfum okkur. Við erum í raun og veru bara að hugsa um +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00156 1089536 1090675 eval að spila leikinn, að framkvæma næsta múv. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00157 1093316 1102765 train En þegar við fáum tækifæri til þess að leiðrétta og pæla í af hverju geri ég þetta, af hverju lendi ég svona? Að, þá þurfum við virkilega aðeins að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00158 1104157 1112726 train geta brotið hlutina niður og sagt: heyrðu vinur, þú þarft að beita þér svona, þá færðu meiri +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00159 1114112 1120778 train tíma til þess að vinna boltann, þú getur sett meiri kraft á bak við boltann og þar af leiðandi færðu fastara skot og svo framvegis. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00160 1124003 1127063 train Þannig að þetta voru þessi sex skref sem við ætlum að fara í gegnum +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00161 1128717 1129497 dev og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00162 1131328 1135949 train þá ætlum við svo að fara í gegnum, Í raun og veru, hreyfigreiningu +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00163 1136925 1138394 eval þar sem að við í raun og veru byggjum +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00164 1139327 1139988 eval ofan á +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00165 1141119 1145654 train þessi sex skref og förum að pæla í hvernig greinum við frávik +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00166 1146526 1149375 train frá þessu best case scenario mynstri +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00167 1150336 1154415 train og hvernig leiðréttum við þetta. Þetta eru bara nokkrir punktar sem að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00168 1155839 1158000 train ég vil að þið hafið bak við eyrun og takið til greina. Nú, ef við ætlum að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00169 1164317 1177958 train greina alla parta mjög ítarlega og hvern part sérstaklega fyrir sig að þá getur það verið mjög flókið og við kannski höfum ekkert endilega rosalega mikinn tíma til þess að fara í einhverja díteila eða +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00170 1179419 1185450 dev vinna míkróskópískt með leikmönnum, einn og einn. Því miður eru fæst okkar í þeirri aðstöðu, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00171 1188733 1193624 train þannig að við þurfum aðeins svolítið að velja og hafna. Það eru ákveðin tilefni sem krefjast þess að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00172 1194624 1197594 train við förum í ítarlegar greiningar, og það er kannski fyrst og fremst +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00173 1198463 1200834 train ef við erum að horfa í einhver ítrekuð meiðsli, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00174 1202544 1203773 train sem geta komið út frá einhverju óeðlilegu +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00175 1204976 1207556 train álagi, einhverju óeðlilegu hreyfimynstri +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00176 1208478 1209048 train sem við höfum svo sem farið í gegnum +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00177 1210458 1211986 train í líffærafræðinni okkar. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00178 1213167 1213856 train Lendingartækni, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00179 1214839 1223311 train ef við lendum í, og yfirprónum það er að iljaboginn okkar fellur. Að þá getum verið að þróa með okkur álagsbrot, beinhimnubólgu +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00180 1224192 1225510 train og annað slíkt. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00181 1226367 1228196 train Nú, og eins líka líkamsbeiting við lendingar úr +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00182 1229183 1234253 train hoppum eða fintur. Erum við að stýra hnénu okkar rétt eða erum við að leita í +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00183 1236213 1240894 train þessa svokölluðu valgusstöðu sem við fórum í og þar af leiðandi að auka áhættuna okkar á því að, að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00184 1242567 1243557 dev slíta krossbönd +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00185 1244544 1247813 train eða valda okkur einhverjum liðbrjósk- eða liðbandaáverka. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00186 1249239 1251548 train Það er í ákveðnum tilfellum +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00187 1253230 1259619 train þurfum við að fara í gegnum ítarlega greiningu til þess að fyrirbyggja meiðsli, það er svona eitt af því sem er svona pæling. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00188 1265104 1268673 train En það er ekki nauðsynlegt alltaf að greina alla parta ítarlega +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00189 1270051 1274641 dev heldur þurfum við bara að vera með þessa lykilþætti hvers og eins og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00190 1277082 1289127 eval það er eitthvað sem að við þurfum svolítið að við erum búin að móta okkur skoðanir á sem þjálfarar. Hvað er lykilatriði í kastinu okkar? Hvað er lykilatriði í hvernig við stöndum í varnarleiknum okkar og annað slíkt? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00191 1291852 1293891 train Þannig að þegar að við greinum hreina, hreyfingar að þá þarf sú +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00192 1294877 1300698 train greining að vera nógu ítarleg til þess að við getum gert greinarmun á réttri og rangri hreyfingu +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00193 1301632 1309076 dev og til þess að geta sagt: hvað er rangt? Að þá þurfum við eðlilega að vita +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00194 1310342 1311301 eval hvað er rétt +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00195 1312127 1329142 train og þar getum við skoðað aftur, með kannski tilliti til stöðugleika, með tilliti til líkamsbeitingar, meiðslaáhættu eða annað slíkt. Þannig að við erum að horfa í að minnka álag eða bæta frammistöðu eða eitthvað í þeim dúr. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00196 1333369 1335378 train Nú, og svo náttúrlega er +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00197 1337483 1339824 eval spilunum bara svolítið misjafnlega gefið. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00198 1341273 1342952 train Hér sjáum við mynd af Usain Bolt. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00199 1344768 1348788 train Það er enginn sem segir að hlaupararnir sem kom á eftir honum séu með einhverja lakari tækni en hann. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00200 1350741 1353321 train Hann er einfaldlega bara anatómískt viðundur. Hann er +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00201 1354411 1356571 eval bara betur skapaður til þess að hlaupa hratt og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00202 1358166 1362277 train þar af leiðandi kemstu ex, langt á einhverri ákveðinni tækni. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00203 1363584 1368894 train Og síðan þarftu að vinna með þann skrokk sem að þér var í raun og veru útdeilt. Þannig að við +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00204 1369758 1385593 train náum, þó að við höfum kannski fullkomna tækni að þá kannski náum við ekki endilega besta árangrinum af því að það eru aðrir sem að eru betur í stakk búnir, hafa betri skrokk, betri líkamlega eiginleika en við. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00205 1386496 1387724 eval Og það kannski +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00206 1390195 1394694 eval kemur inn á það sem að Svenni var að tala um í, í sínum fyrirlestri +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00207 1396994 1397836 train sem að ég held að hafi verið hérna bara síðasti +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00208 1398655 1400634 train fyrirlesturinn sem lagði inn eitthvað svoleiðis. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00209 1401801 1416438 train Þar sem hann var að tala um eiginleika eða abilities og færni og var þarna með mynd af, af körfu, og svo körfu með eplum. Þannig að eiginleiki er í raun og veru karfan, stærð körfunnar og færnin er. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00210 1418364 1428344 train Usain Bolt er einfaldlega með stærri körfu, hann getur safnað fleiri eplum og þar af leiðandi nær hann betri árangri heldur en þeir sem á eftir honum koma. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00211 1429248 1433268 train Og þeir geta æft ex mikið, þeir geta náð fullkomnum +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00212 1434864 1439393 dev tökum á tækninni en þeir hafa bara ekki sömu spil á hendi og hann, því miður. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00213 1444193 1450582 train En eins og við vorum með sex skrefa hreyfigreiningu áðan að þá, til þess að greina +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00214 1451781 1460601 train hreyfingu og leiðrétta villur þá erum við með svona fimm stig, fimm skref sem að við getum svona notað til þess að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00215 1461952 1470731 train skoða og fylgja eftir. Fyrsta stigið er í raun og veru bara að við viljum greina heildarhreyfinguna, við viljum skoða hana +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00216 1471743 1477923 train á réttum hraða. Við viljum skoða hana í heild sinni og fá góða mynd af því hvað viðkomandi er að gera. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00217 1480203 1484011 train Nú, í kjölfarið á því viljum við velja þætti sem við viljum skoða og það +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00218 1484928 1485616 dev eru þá þessir lykilþættir +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00219 1486463 1491023 train sem við höfum einhverjar meiningar um hvernig eigi að vera. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00220 1491968 1494517 train Síðan viljum við beita þekkingu á aflfræði, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00221 1496528 1503188 eval sem að þannig lagað er til staðar en, eins og, eins og mörg ykkar hafa komið inn á í ykkar hugleiðingum, að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00222 1504511 1513332 dev þá kannski þó að fræðileg heiti og kenningar sitji ekki alveg á sínum stað þá vitið þið hvað virkar og reynslan segir ykkur af hverju það virkar og það er +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00223 1514624 1519752 train bara frábært, það er bara það sem þarf. Nú, þið þurfið síðan að velja +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00224 1520768 1524548 train villur sem þið viljið leiðrétta og ákvarða aðferðir til þess að lagfæra villurnar. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00225 1527183 1540069 train Nú, ég setti hérna í hornið mynd af appi sem að ég nota töluvert mikið og það eru svo sem til tvær útgáfur af því. Anna, önnur er borguð kosta, kostar svo sem þannig lagað ekki neitt og hin er ókeypis. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00226 1541321 1550230 train Þannig ef þið farið í App Store eða Google Play að þá getið þið skoðað hérna Coach's Eye sem í raun og veru bara upptökuforrit sem að gerir okkur kleift að, að skrolla +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00227 1552096 1555651 train í gegnum myndina í slow motion, gerir okkur kleift að mæla horn, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00228 1557596 1558948 train teikna inn á, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00229 1560346 1565717 train taka tíma að setja skeiðklukku inn á ramma og mæla hvað þú ert lengi að framkvæma einhverja ákveðna hreyfingu +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00230 1566592 1572201 train og svo koll af kolli. Frábært apparat til þess að gefa feedback fyrir iðkendur og fyrir ykkur til þess að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00231 1573721 1576872 dev skoða og brjóta niður hreyfinguna hægt og rólega. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00232 1577728 1581897 train Þægilegt að vera með þetta í símanum og geta gripið í þetta og þetta er frábært, líka bara +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00233 1582847 1585607 train kennslutól fyrir ykkur, til þess að sýna iðkendunum ykkar, í +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00234 1586559 1587609 train slow motion, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00235 1588480 1593608 train til þess að geta teiknað inn, einhverjar línur, einhverjar stefnur og sýnt fram á +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00236 1595337 1596717 train hvernig viðkomandi getur bætt sig. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00237 1598166 1615512 train Útúrdúr en engu að síður eitthvað sem ég held að geti hjálpað [UNK: re]. Nú, þegar við erum að ákvarða aðferð til þess að lagfæra villur, og þetta er svolítið mikilvægt, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00238 1616384 1620493 train að þá þurfum við að geta einangrað villuna í hreyfingunni og þurfum að geta +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00239 1621887 1631276 train unnið okkur út frá því. Það þýðir í raun og veru þurfum við að þekkja þann hluta hreyfingarinnar sem er rangur, eins og við komum inn á áðan. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00240 1632127 1635696 train Til þess að geta sagt hvað á að vera rétt þá þurfum við að vita hvað er rangt. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00241 1636607 1643896 train Og við þurfum að geta greint röngu hreyfinguna okkar niður í minni parta og þurfum að geta fundið mögulegar ástæður. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00242 1645311 1657971 eval Og þá þurfum við að þekkja okkar lykilþætti og við þurfum að þekkja af hverju einhver ákveðin framkvæmd er betri og hvernig er þessi framkvæmd sem við erum að reyna að lagfæra frábrugðin hinni? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00243 1659519 1665910 train Þannig að það getur verið ýmislegt, það getur verið léleg samhæfing, það getur verið röng tímasetning, röng staðsetning tæknilega. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00244 1667839 1675910 train Það getur líka verið bara ójafnvægi í styrk til dæmis, að við náum ekki einhverri ákveðinni tækni af því við höfum ekki styrkinn til þess að valda því +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00245 1676799 1677909 train og svo koll af kolli. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00246 1679470 1687118 train Nú þegar að við erum búin að greina þessa röngu hreyfingu niðri í minni parta og finna ástæður, að þá þurfum við að finna aðferð sem að gæti verið hjálpleg +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00247 1688243 1689713 train með að kenna réttar hreyfingar. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00248 1690983 1696054 train Og þá þurfum við að hafa í huga að það virka ekki sömu aðferðir og alla +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00249 1697023 1697503 train og við þurfum að vera sveigjanleg. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00250 1698304 1700223 train Þetta er náttúrlega hlutur sem þið í raun og veru bara vitið. Þannig að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00251 1702523 1717931 train við byrjum allar hreyfingar rólega, við veljum okkur kennslufræði, við veljum okkur hvað virkar fyrir okkur, hvað virkar fyrir iðkendurna okkar og förum í gegnum hreyfinguna skref fyrir skref. Nú, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00252 1720135 1729625 train ákveðnir þættir í þessu gætu til dæmis verið að láta íþróttamanninn endurtaka þann hluta hreyfingarinnar sem var rangur. Á minni hraða, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00253 1731932 1740132 train feedback um leið og svo auka hraðann þegar að fullri færni eða hæfni er náð í hreyfingunni. Þannig að brjóta niður +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00254 1740928 1741708 eval þessi element sem að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00255 1743223 1744063 train eru ekki að virka, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00256 1744895 1746336 train vinna í veikleikunum og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00257 1747327 1749938 dev setja þau svo aftur inn í hreyfinguna og fara að drilla það sem heild. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00258 1750784 1755732 train Þetta gerum við eða getum við gert og svo aukið hraða og ákefð +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00259 1756544 1757834 train rólega með þessari réttu tækni og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00260 1759318 1760400 train unnið okkur inn í það skref fyrir skref. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00261 1765869 1767969 train Nú, önnur atriði sem við þurfum aðeins að hafa í huga og það +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00262 1768990 1773631 eval kemur inn á það að það virka ekki sömu aðferðirnar fyrir alla. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00263 1775912 1779930 dev Hvaða aðferð ætlum við að nota við feedback eða endurgjöf? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00264 1780736 1782564 train Og hvað ætlum við að hafa í huga +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00265 1783551 1787450 train varðandi það hvernig við ákveðum hvaða feedback við ætlum að gefa og hvernig? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00266 1789018 1790127 eval Nokkrir punktar, er þetta +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00267 1791702 1793262 train byrjandi eða lengra kominn? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00268 1794175 1800744 dev Hvað er viðkomandi gamall og hversu einfaldar skýringar getum við í raun og veru gefið? +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00269 1806019 1807160 train Hér kemur svo verkefnið ykkar +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00270 1808930 1811448 train og verkefnið lýtur í raun og veru að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00271 1814784 1820721 train þessari hreyfigreiningu sem við vorum að fara í gegnum, fimm skrefa eða fimm stiga hreyfigreiningu, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00272 1824366 1830563 train þar sem að við leiðréttum villur í hreyfingu eða greinum villur í hreyfingu og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00273 1832115 1835566 train leiðréttum þær svo hjá okkar einstaklingi. Það sem ég vil að þið gerið er að ég vil að þið gefið ykkur svolítinn +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00274 1837015 1837434 train tíma í þetta, mér er +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00275 1838365 1845325 train í raun og veru svolítið sama hvernig þið skilið þessu af ykkur. Þetta má vera skrifað á blaði og myndskreytt, þetta má líka vera +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00276 1847222 1852773 train vídeóupptaka sem að, sem að þið talið inn á og segið mér hvernig +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00277 1854208 1855767 dev þetta á að vera framkvæmt. En +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00278 1857279 1859709 train eitthvað sem að ykkur þykir þægilegt og gerir +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00279 1860720 1862460 train verkefninu ykkar góð skil. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00280 1865484 1869796 train Nú, þannig að þið þurfið að fara í gegnum þessi fimm stig, þið þurfið að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00281 1871231 1881080 dev skoða heildarhreyfinguna hjá ykkar iðkanda og bera hana saman við hvernig toppleikmaður framkvæmir þessa sömu hreyfingu. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00282 1882526 1886336 train Í framhaldinu þá þurfið þið svo að ákveða hvaða þætti á að skoða +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00283 1890412 1893440 dev og geta fært rök fyrir því hvers vegna +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00284 1894271 1903030 train þarf að bæta þetta. Það þarf ekki að, endilega skreyta það með einhverjum krúsidúllum en þið getið sagt: það þarf að bæta þetta atriði af því að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00285 1905373 1910022 train ef ég ber minn leikmann samanborið við atvinnumann eða besta +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00286 1910942 1913069 train í heimi í þessu atriði að +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00287 1913983 1916503 train þá sé ég að það er munur á því hvernig +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00288 1917950 1922719 train leik, viðkomandi ber sig að, hvernig staðan á fótunum er. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00289 1923968 1943261 dev Og það þýðir að minn leikmaður er ekki eins stöðugur eða eitthvað í þeim dúr. Svo vil ég að þið veljið villurnar sem þið ætlið að leiðrétta, ætlið þið að leiðrétta allt eða er þetta ein villa, ætlið þið að forgangsraða einhvern veginn, ætlið þið að hafa þetta þannig að, að við tökum út +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00290 1947453 1948383 train stærstu villurnar eða er þetta iðkandi +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00291 1949452 1950531 train sem er langt kominn og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00292 1951359 1959824 train þar af leiðandi þarf bara aðeins að fínpússa nokkur atriði. Og svo þurfið þið að ákvarða, ákveða aðferð til þess að lagfæra villunnar. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00293 1960703 1967243 train Og þá vil ég setja upp dæmi um val á æfingum eða val á endurgjöf og +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00294 1968698 1977877 train hvernig þið ætlið að vinna í þessu atriði. Sýna fram á, hvernig ætla ég að hjálpa þessum iðkanda að bæta þetta tækniatriði +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00295 1978751 1981271 train og segja hvernig við ætlum að vinna í því. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00296 1983676 1991656 train Verkefnalýsingin kemur svo skrifleg, skrifleg líka inn á Canvas að sjálfsögðu, og ykkur er frjálst að senda mér skilaboð, hringja í mig whatever, eftir +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00297 1993086 1996236 train því hvað ykkur hentar. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00298 1997875 1999375 train En skoðum þetta aðeins. +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00299 2000256 2000825 train Þetta eru hlutir +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00300 2003021 2013580 train sem þið gerið dags daglega og ég vil gjarnan aðeins fá innsýn í hvernig þið vinnið, þið kannski horfir svolítið krítískt á hvað þið eruð að gera og hvort þið gætuð gert hlutina öðruvísi, eða ef það er +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00301 2017614 2018453 eval eitthvað sem að, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00302 2019839 2023229 train sem að mætti taka til endurskoðunar, umhugsunar. Ókei, +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00303 2025653 2026374 eval gangi ykkur vel. diff --git a/00009/119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e.wav b/00009/119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a57587e957aae3176e61b1b36f89cf5e4442bc32 --- /dev/null +++ b/00009/119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:ec00115936e122d62c9b7ba7b7f4b50ed8067322fd8dcbeefc4af340b5e11c8e +size 64903752 diff --git a/00009/397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e.txt b/00009/397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..0b5c47b7740e156aa375dca9a19875251c603cbd --- /dev/null +++ b/00009/397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e.txt @@ -0,0 +1,222 @@ +segment_id start_time end_time set text +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00000 2339 13319 train Þriðji og síðasti fyrirlesturinn sem að við leggjum fyrir í þessari viku í líffærafræðinni fjallar um mjaðmagrind, mjöðm og nára. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00001 16457 19847 train Ef við kíkjum hérna beint á mjaðmagrindina +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00002 20736 21364 train þá sjáum við hérna á efri myndinni +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00003 24792 26681 train anteriort eða framan á mjaðmagrindina. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00004 29155 31344 train Það eru ákveðnir þættir sem er ágætt að vera meðvituð um. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00005 32256 36304 train Hérna erum við með mjaðmakambinn +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00006 37759 41689 train ef þið þreifið á ykkur sjálfum. Hann er mjög greinilegur og mjög áþreifanlegur +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00007 42624 44603 train nú hérna, þessar beinnibbur hérna +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00008 48570 52469 train eru síðan nefndar anterior, superior iliac spine. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00009 54237 57926 eval Þetta er svona greinilegusut beinnibburnar framan á mjaðmagrindinni á okkur. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00010 59781 63171 dev Nú, hér niðri erum við svo með +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00011 64397 64727 train lífbeinið +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00012 67007 68266 dev og frá lífbeininu +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00013 69120 74819 train og upp í anterior, superior iliac spine liggur liðband sem heitir inguinal liðbandið. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00014 76968 84950 eval Ef við skoðum svo hérna aftan í að þá sjáum við hérna koma neðstu lendaliðirnir inn +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00015 87058 88436 train og á milli hérna +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00016 89343 90423 train hryggsins +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00017 91263 93364 train og mjaðmakambsins liggur spjaldliðurinn. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00018 96159 98858 dev Aðrir þættir sem er ágætt að vera kannski meðvituð um er +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00019 101159 102150 train ischial tuberosity en +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00020 103040 104269 train þar +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00021 105599 107159 dev festa meðal annars aftanlærisvöðvarnir okkar. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00022 109811 111459 dev Nú, og svo sjáum við einnig hérna +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00023 113524 129962 dev í raun og veru mænugöng þar sem að taugaendar frá mænunni ganga út og síðan niður í fótlegginn og þarna geta oft myndast alls konar þrengingar og annað slíkt +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00024 131328 133157 train sem veldur okkur óþægindum. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00025 136604 139334 eval En mjaðmarliðurinn sjálfur, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00026 141366 150728 train hann er myndaður af liðskál í mjaðmagrindinni sem liggur hér og heitir acetabulum. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00027 151680 152519 train Og liðhöfuðið +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00028 154401 155451 train er þá myndað af +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00029 156927 158187 train höfðinu á femur eða lærleggnum. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00030 161318 165697 train Nú, við skoðum það aðeins nánar +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00031 167098 168205 train á næstu glærum. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00032 169537 175837 train Þá sjáum við nákvæmlega þetta, liðskálin sem að liggur þá hér, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00033 176768 183097 train sjáum hérna sneiðmynd af þessu, hún heitir acetabulum og mynduð af mjaðmagrindinni og liðhöfuðið +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00034 185257 185855 train er þá +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00035 187810 188800 dev höfuð lærleggsins sem gengur hérna inn í. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00036 192425 193686 train Og við sjáum hér að +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00037 195072 197800 eval liðbrjóskið, þetta bláleita, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00038 201152 201782 eval og aftur liðbrjósk +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00039 203973 204513 train í acetabulum +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00040 206063 210533 train liðskálinni og eins og ég nefndi við ykkur í síðustu viku, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00041 211328 213037 train liðbrjósk elskar þrýsting. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00042 213888 214608 train Það þarf þrýsting til þess að +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00043 219294 223883 dev hafa efnaskipti í raun og veru og til þess að viðhalda sér. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00044 225037 225667 train Nú, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00045 227199 230740 train utan um liðinn liggur svo liðpoki +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00046 233563 234074 train en +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00047 235520 237919 eval hreyfingarnar sem að mjaðmarliðurinn býður upp á +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00048 238719 240068 train eru ansi margar. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00049 242365 246026 train Eðli málsins samkvæmt, þar sem þetta er kúluliður, að þá býður hann upp á +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00050 246912 261161 train margar mögulegar hreyfingar. Fyrst ber að nefna flexion og extension, það er að segja beygju og réttu. Abduction eða fráfærslu frá miðju og adduction eða aðfærslu að miðju. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00051 262144 272584 train Og síðan erum við með internal og external rotation eða medial og lateral rotation oft talað um. En það er í raun og veru +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00052 274196 277466 eval fjallar um innsnúning á femur og útsnúning á femur. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00053 280742 281461 train Nú, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00054 282367 283476 train mjaðmagrindin sjálf +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00055 285158 288697 train getur svona tiltað, oft talað um tilt, það er, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00056 291007 293978 train og þá erum við með anterior, posterior og lateral tilt +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00057 296863 298244 train sem við sjáum aðeins betur hér. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00058 299646 300995 train Anterior tilt er þá þegar að við +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00059 304750 309161 train höllum mjaðmagrindinni fram, þá fáum við aukna mjóbaksfettu. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00060 312454 312964 train Posterior tilt +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00061 313886 315233 train er þá +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00062 316122 320471 train þegar við veltum mjaðmagrindinni aftur +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00063 321791 327011 train og fáum þá minnkaða mjóbaksfettu og oft er það þá eins og við séum svona svolítið að setja skottið á milli lappana, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00064 327935 329346 train getum við ímyndað okkur ef við viljum queu-a það inn. Nú, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00065 332822 334081 dev anterior tilt +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00066 336418 342475 train krefst þess að lærvöðvarnir hérna framan á dragi sig saman ásamt réttivöðvanum hérna í bakinu +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00067 343505 348694 train til þess að að fá þennan framsnúning og á sama tíma þurfa þá kviðvöðvarnir að gefa eftir +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00068 350295 352035 eval og rassvöðvarnir eins líka til að leyfa þessa hreyfingu. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00069 353826 360065 eval Akkúrat öfugt er þá við posterior tiltið að við þurfum að virkja kviðinn og við þurfum að spenna rassinn, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00070 361529 364529 train til þess að fá þetta posterior tilt á mjaðmagrindina. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00071 365439 366100 train Og lærvöðvarnir þurfa að gefa eftir +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00072 367779 369610 dev á sama tíma og réttivöðvarnir eða extensorarnir +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00073 371459 371908 dev í +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00074 373375 380305 train mjóbakinu. Nú, lateral tilt er þá þegar tölum um að við togum mjaðmakambinn upp +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00075 381696 383194 train í átt að rifjaboganum og það er þá bara öðru megin í einu. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00076 391122 394992 train Nú, hér sjáum við svo dæmi um hreyfingar mjaðmarliðarins eins og við fórum í hérna áðan, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00077 396173 397552 train þá erum við með flexion og extension hérna fyrir neðan, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00078 400415 401045 train abduction er þá þegar lærleggurinn +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00079 402048 404057 train færist frá miðju. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00080 405862 406942 train Adduction er þá þegar lærleggurinn færist að miðju, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00081 408377 410776 train síðan erum við með innsnúning eða median rotation +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00082 412031 413949 train og útsnúning eða lateral rotation +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00083 415208 422497 train í mjaðmarliðnum. Nú, til þess að ná fram öllum þessum hreyfingum að +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00084 423295 423956 train þá þurfum við vöðva +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00085 425245 430795 train og hér er svona listi yfir þá vöðva sem að +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00086 432255 443776 eval koma að hreyfingum í mjaðmarliðnum. Við flokkum þá í sem sagt að anterior vöðvahópa, það er að segja vöðvahópurinn eða þeir vöðvar sem liggja framanvert, medial er þá þeir vöðvar sem liggja á innanverðu lærinu. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00087 447463 448091 train Posterior er þá þeir sem liggja í +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00088 449322 452293 train aftanverðu læri og svo lateral er þá þeir sem liggja +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00089 455410 457478 dev utanvert eða hliðlægt í mjöðminni. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00090 459125 460745 train Við skoðum nokkrar myndir af þessu. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00091 461696 466346 dev Til þess svona aðeins að fá meiri djús, gera þetta svona aðeins skiljanlegt kannski, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00092 470651 476442 train þá erum við hérna með mynd sem sýnir þá vöðva sem að framkvæma beygju í, þetta á að vera mjaðmarliðnum, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00093 477824 479293 train það stendur hérna hnjáliðnum. Beygju í mjaðmarliðnum. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00094 484420 487060 train Þar ber fyrst að nefna rectus femoris +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00095 487807 490298 train sem að er hluti af quadriceps femoris vöðvahópnum +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00096 491648 499387 train sem að við ræddum um í tengslum við réttivöðva hnjáliðarins. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00097 500946 505925 train Eins erum við hérna með fremstu trefjarnar af minni rassvöðvanum, þessum sem liggur hérna gluteus medius +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00098 509632 510442 train og gluteus minimus. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00099 511360 515409 train Nú, síðan hjálpa abductor-arnir eða vöðvarnir hérna í innanverðu læri +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00100 517763 519984 dev til við þessa hreyfingu. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00101 520960 522458 train Og svo erum við með vöðva hérna eins og pectineus, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00102 525216 525904 train tensor faciae latae, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00103 526847 529577 dev sartorius sem við nefndum í hnjáliðnum, sem er hérna +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00104 530559 530919 train lengsti vöðvi +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00105 533341 534301 train líkamans. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00106 535168 536486 dev Psoas major sem liggur hérna +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00107 537344 540493 train innanvert frá hryggsúlunni og niður í +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00108 544732 545331 train mjaðmakúluna +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00109 547264 547894 train og svo iliacus en hann liggur hérna innan á +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00110 548765 552875 train á svipuðum slóðum innan á mjaðmakambinum +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00111 554538 558979 train á svipuðum slóðum og psoasinn gerir. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00112 563143 566503 train Nú, vöðvar sem skapa réttu í mjöðm eða extension, það eru +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00113 575823 577413 eval hamstring vöðvahópurinn +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00114 578687 579977 train eða bicep femoris, semitendinosus +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00115 581552 583024 train og semimembranosus. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00116 583936 585705 train Nú, eins eru það +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00117 588576 590434 eval gluteus maximus eða stóri rassvöðvinn. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00118 591808 597778 train Aftari hlutinn af gluteus medius og adductor magnus kemur þarna inn í +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00119 599168 600456 train og +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00120 602357 605418 train það hafa verið töluverðar umræður innan +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00121 607567 614168 train svona anatómista og svona þeirra sem rannsaka vöðva og vöðvavirkni um það að +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00122 615168 621677 train adductor magnus eigi í raun og veru frekar að teljast til hamstrings vöðvahópsins heldur en +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00123 624326 625495 train innanverðs læris og nára. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00124 627451 630961 train Ef einhver skyldi hafa óvænt hafa áhuga á því. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00125 632827 633488 train Nú, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00126 635967 638697 train vöðvar sem skapa hreyfingu í mjaðmarliðnum, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00127 640128 641898 train þá erum við að tala um aðfærslu +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00128 645697 648067 train það er adductor magnus, adductor longus, adductor brevis +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00129 648831 653120 train pectenius, gracilis. Sem liggja hér og eru svona helstu +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00130 656152 660291 train driffjaðrirnar í, í aðfærslu á mjöðm. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00131 663761 670182 train Nú, eins koma við sögu ssoas major og iliacus og við sjáum hérna iliacus-inn, hann liggur hérna innan á +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00132 671104 675124 train og psoasinn liggur hérna innanvert líka og festir upp í +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00133 677590 687249 dev hryggsúluna og síðan neðstu trefjarnar á stóra rassvöðvanum gluteus maximus koma einnig við sögu í +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00134 689488 691886 eval aðfærslu mjaðmarliðar. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00135 698107 701467 train Nú, fráfærsla í mjaðmarlið, eða abduction, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00136 704309 710458 train er þá gluteus maximus, gluteus medius, gluteus minimus, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00137 712827 716096 dev tensor faciae latae sem að liggur hérna alveg við mjaðmakambinn +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00138 718488 727546 train og festir niður í IT bandið og svo piriformis-vöðvinn svo sem við sjáum í rauninni ekki á þessari mynd, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00139 728320 732309 train en við munum koma betur að honum +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00140 733183 737293 train seinna í þessum fyrirlestri. En abduction er sem sagt þegar að við færum lærlegginn frá miðju og út. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00141 746403 753724 train Nú, innsnúningur eða medial rotation á lærleggnum og mjaðmarliðnum, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00142 755671 758971 train það eru þó nokkrir vöðvar sem að, sem að koma að því +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00143 760648 762356 train og það er hluti af +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00144 763648 766168 train hamstring-vöðvunum eða semitendinosus og semimembranosus. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00145 769287 771567 train Glute med og glute min +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00146 773160 774331 train koma inn í þetta hlutverk +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00147 775168 778647 train og eins koma adductor-vöðvarnir hérna inn +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00148 780770 782720 train samhliða tensor fasciae latae sem liggur hérna ofan til. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00149 788024 788985 train Nú, síðast +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00150 790399 798080 train og alls ekki síst að það er þá útsnúningur á mjaðmarliðnum eða lateral rotation. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00151 799488 800388 train Þá kemur inn +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00152 801279 807219 train hinn helmingurinn innan gæsalappa af hamstring-hópnum, bicep femoris. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00153 808543 811274 train Gluteus maximus kemur þar sterkur inn. Hluti af gluteus medius +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00154 814139 815190 train kemur þar inn. Sjáum það hérna uppi. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00155 819779 823710 train Nú, síðan erum við með sartorius sem liggur hérna framan í. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00156 826048 829797 train Og svo hóp af svona minni vöðvum sem liggja hérna +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00157 830621 833307 train í dýpra laginu undir rassvöðvanum. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00158 835197 838498 train Obturatorus internus og externus, quadratus femoris +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00159 839807 848418 train og gemellus superior og inferior. Og eins koma, afsakið, eins koma, psoas major og iliacus +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00160 849792 851171 train inn í þessa mynd sem við sjáum hér +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00161 853628 854107 train Nú, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00162 857163 862082 train þetta er svona stiklað á stóru um mjaðmarliðinn og það eru nokkrir þættir sem að +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00163 864274 864844 train er ágætt að hafa í huga. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00164 867193 872201 train Við ræddum aðeins piriformis-vöðvann hérna áðan en hann framkvæmir +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00165 873087 875456 train lateral eða útsnúning í mjaðmarliðnum. Nú, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00166 878368 882746 train piriformis-vöðvinn hefur þá sérstöðu, sjáum hann liggur hérna +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00167 885000 885600 train frá +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00168 886557 888596 train grindinni og hérna út í +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00169 889984 892803 train lærlegginn, að undir hann hleypur +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00170 894894 896485 eval ischias-taugin eða nervus ischiadicus +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00171 897798 902147 train sem gengur hérna niður aftanvert lærið +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00172 902912 904831 train og alveg niður kálfann, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00173 907346 908846 train og oft á tíðum +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00174 909823 910514 train undir langvarandi álagi, þá getur vöðvinn stífnað +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00175 911360 916849 train og farið að valda óþægindum, ekki bara í rasskinninni, heldur getur hann líka +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00176 918144 922254 train skapað svona taugaverki út frá +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00177 925167 928288 train þessum þrýstingi sem hann setur á ischiadicus-taugina +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00178 929152 933801 train og við getum upplifað svona ekkert óáþekkt einkenni +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00179 934655 937265 train og þegar fólk fær brjósklos +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00180 938532 941951 train með miklum leiðniverkjum niður í fót, doða og máttminnkun. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00181 943746 944436 train Eðlilega í raun og veru er það bara +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00182 945729 950950 train taugin sem er sett í klemmu og það er eitthvað sem að +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00183 952320 958289 train framkallar í raun og veru sambærileg einkenni, óháð því hvar við erum stödd. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00184 959974 961354 train En þetta er kallað piriformis syndrome +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00185 962303 965751 train og er, ja þannig lagað, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00186 966528 968927 train þó nokkuð algengt fyrirbrigði. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00187 972788 973626 dev Nú, að lokum, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00188 974464 977734 dev þá erum við að sjálfsögðu +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00189 978950 980479 train með einn góðann slímsekk +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00190 981375 983595 train sem er ágætt að fjalla um hérna í +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00191 985087 985868 train mjöðminni. Eða við mjöðmina. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00192 989879 996840 train Og það er sem sagt þessi bursa eða slímsekkur hérna sem liggur á milli trichanter major sem er svona +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00193 998142 1001501 train mest áþreifanlegasti hlutinn af lærleggnum og +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00194 1004648 1005668 train IT bandsins. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00195 1006890 1009261 train Hans hlutverk hér eins og allra bursa er að +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00196 1011323 1012974 train koma í veg fyrir núning +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00197 1014015 1014765 dev þar sem að, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00198 1016942 1019880 train ja, bandvefur eða mjúkvefur mætir beinhæðum. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00199 1027317 1030228 train Það getur komið til eftir langvarandi álag eða þá bara eftir högg. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00200 1032366 1034405 train Við þurfum að upplifa óþægindi út frá +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00201 1035263 1036972 train þessum slímsekk. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00202 1037824 1039683 train Þar eru margir þættir sem spila inn, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00203 1041023 1046362 train svo sem stífleiki í vöðvum eða minnkaður styrkur í stöðugleikavöðvum +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00204 1047167 1047857 train mjaðmarinnar og +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00205 1050923 1052914 train með stöðugleikavöðvum að þá er ég aðallega kannski að fjalla um +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00206 1052915 1056306 train gluteus medius og .luteus minimus. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00207 1059221 1063150 train Það er svona kannski helst þeir sem við þurfum aðeins að huga að bæta styrk í, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00208 1064192 1065031 train ef að þetta er eitthvað sem er að trufla okkur. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00209 1065983 1068084 dev Og eins kannski að fara að skoða hreyfimynstrin okkar, +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00210 1069325 1074753 train hvort það sé eitthvað þar sem að geti valdið því að við séum að fá þessi óþægindi. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00211 1078223 1082123 dev Nú, annars var þetta nokkurn veginn upptalningin fyrir fyrir þessa viku. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00212 1083877 1085018 train Ég mun síðan leggja inn +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00213 1086703 1087874 dev verkefnalýsingu með +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00214 1089309 1092910 eval því verkefni sem að þið eigið að vinna fyrir þessa viku +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00215 1094058 1096220 train samhliða því að fara yfir +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00216 1097960 1106930 train verkefni sem ég lagði fyrir í síðustu viku og ég mun leggja fram í raun og veru bara vídeó þar sem ég ræði það og ég tek gjarnan við athugasemdum. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00217 1107711 1111790 train En hvort sem það er út frá +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00218 1113296 1116114 train verkefninu eða ef það er eitthvað sem þið eruð ósátt við eða ósammála. +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00219 1117056 1121464 train Eða þá ef það er eitthvað sem þið vilduð gjarnan fara betur í eða öðruvísi í +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00220 1122816 1123685 train þá er sjálfsagt að aðlaga sig að því, alright. Gangi ykkur vel. diff --git a/00009/397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e.wav b/00009/397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3cc065f60d5722dc6c36b49b24c988a8d4f44ce9 --- /dev/null +++ b/00009/397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:4290306d63ec7503d9958fb836c35b96a4ca15343103052bae533788454354fd +size 36116210 diff --git a/00009/4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d.txt b/00009/4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d8a13470754dcfb55474d5c1fd13aa3f3d44e0e7 --- /dev/null +++ b/00009/4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d.txt @@ -0,0 +1,124 @@ +segment_id start_time end_time set text +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00000 989 13230 train Áfram höldum við, fyrirlestur númer tvö í líffærafræði fjallar um hreyfingar og hugtök, seinni fyrirlesturinn í þessari fyrstu viku okkar saman. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00001 14080 18609 train Nú, við ætlum að fara í gegnum nokkuð grunnhugtök í líffærafræði. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00002 19545 29121 dev Við ætlum að fara í gegnum nöfn á hreyfingum, nöfn á plönum og hreyfiásum í líkamanum. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00003 31782 34392 train Nú, þetta hjálpar okkur allt að byggja undir hreyfingafræðina eða lífob fræðina +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00004 36701 43705 train sem við munum svo fara í seinna, hjálpar okkur að tengja hreyfingar við vöðvavinnu +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00005 43478 55566 dev og, og svona, gera okkur kleift að sérhæfa okkar styrktarþjálfun, svo dæmi sé tekið. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00006 55146 72739 train Og eins líka að auka skilning okkar á niðurstöðum úr kannski myndgreiningu og öðru slíku hjá leikmönnum okkar sem að, sem að hafa farið í segulómun eða röntgen eða eitthvað slíkt vegna einhverra áverka. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00007 74111 81790 eval En ef við byrjum á þessu. Og engar áhyggjur, þetta er í raun og veru páfagaukalærdómur fyrst og fremst. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00008 82560 95248 train Og eftir því sem að maður svona vinnur aðeins meira með þetta, þeim mun auðveldara verður þetta eins og allt annað en þið getið að sjálfsögðu alltaf leitað í þetta og það verður ekki prófað sérstaklega úr þessu nákvæmlega. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00009 97409 105262 train Við erum hérna með lista af grunnhugtökum í líffærafræðinni og svo erum við með myndir hér til útskýringar. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00010 106621 118310 train Við byrjum bara hér, superior, þýðir í raun og veru efri eða fyrir ofan. Þannig að ef eitthvað er superior-t að þá er það fyrir ofan. Ef það er inferior-t að þá er það fyrir neðan. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00011 121546 130877 train Þetta getur til dæmis átt við vöðva sem liggja ofan á einhverjum og er þá, öðrum vöðva og er þá superior eða inferior ef hann er fyrir neðan. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00012 133062 139965 train Nú, eins erum við hérna með lateral, sem er þá fjær miðju líkamans. Ef að miðja líkamans liggur hér. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00013 142179 151479 dev Og medial-t sem er þá nær miðju líkamans og eins tölum við um þá miðlægt sem medial-t og hliðlægt sem lateral-t. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00014 152478 155298 train Nú, anterior þýðir að framanverðu eða fremri. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00015 157389 167669 train Hér er þá anterior hlið líkamans, eða fremri hliðin og posterior er þá aftari hlið líkamans eða að aftanverðu. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00016 170951 179991 train Proximal á við um að vera nær miðju líkamans og distal á þá við að vera fjær miðju líkamans. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00017 185334 187793 train Nú, eins notum við ákveðin hugtök um búkinn. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00018 188671 198562 train Og, þar tölum við um cranial-t sem er þá efri hluti eða nær höfði og caudal-t sem er þá neðri hluti, eða nær rassi. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00019 200450 205822 train Nú, þá notum við einnig dorsal fyrir ofan á og plantar fyrir undir. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00020 211132 220241 train Ef við skoðum aðeins plön og, og ása í líkamanum að þá er plan í raun og veru ímyndaður sléttur flötur sem hreyfing á sér stað um. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00021 223256 238834 train Þannig að ef við skoðum hreyfingar og reynum að sjá í hvaða plani þær eru að þá var það í raun og veru út frá einhverjum ímynduðum sléttum flöt sem við skoðum. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00022 239616 244502 dev Þannig að sagittal plan er þá þetta plan hérna, sem liggur hér +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00023 247183 254368 dev og til dæmis ef við sveiflum handleggnum fram og til baka að þá á hann, þá gerist sú hreyfing í sagittal plani. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00024 257903 263483 dev Horizontal plan eða transverse plan er þá plan sem liggur hér +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00025 266459 282541 train og ef við myndum til dæmis vinda upp á okkur, bolvinda að þá á sú hreyfing sér stað í transverse eða horizontal plani. Frontal plan væri þá til dæmis [HIK: er] það er þá þessi hérna flötur +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00026 285494 286603 dev og ef við lyftum höndunum +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00027 288240 292829 train beint út og aftur niður að þá á sú hreyfing sér stað í frontal plani. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00028 296274 302024 train Engar áhyggjur, þetta er í raun svona aðeins aukaatriði. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00029 304055 318891 train Nú, nú fer að reyna á okkur því þetta er eitthvað sem við þurfum að kunna og þetta er eitthvað sem að þið þurfið að vinna verkefni úr en það eru hreyfingar liða. Flexion eða beygja. Er þegar við beygjum einhvern lið. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00030 322274 323803 train Extension er þegar við réttum úr lið. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00031 325447 330798 train Abduction er fráfærsla eða færsla frá miðju líkamans. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00032 331767 343562 eval Adduction er þá aðfærsla eða færsla að miðju líkamans. Engar áhyggjur, ég sýni ykkur myndir og við kíkjum á þetta núna í framhaldinu fyrir, lið fyrir lið í raun og veru. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00033 345108 353783 eval Nú, internal eða medial [HIK: ro] rotation, munið, medial var að miðju, er þá innsnúningur eða snúningur að miðju. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00034 355199 359526 train External rotation er þá útsnúningur eða snúningur frá miðju. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00035 360987 368387 train Og circumduction er þá hringhreyfing og þá erum við með þá tvær eða fleiri hreyfingar til þess að fá þessa circumduction hreyfingu. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00036 374262 378255 train Nú, ef við byrjum á að skoða hreyfimöguleikana í mjöðm +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00037 380035 397113 eval þá sjáum við rauða punktinn hérna sem markerar mjaðmarliðinn þannig að við hreyfum löppina hérna upp, þá erum við að beygja mjöðmina og það er þá mjaðma flexion. Ef við hreyfum löppina hérna aftur að þá erum við að rétta úr mjöðminni og það er þá extension. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00038 401101 405721 train Mjaðma abduction er þegar að fæturnir fara frá miðju. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00039 406656 409774 train Og mjaðma adduction er þá þegar fæturnir fara að miðju. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00040 414136 422024 train Nú, medial rotation, eða innsnúningur á mjöðm, er þá þegar að við snúum lærleggnum inn að miðju. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00041 423451 429357 train Og lateral rotation er þá þegar að við snúum lærleggnum út frá miðju. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00042 436096 446836 train Ef við skoðum fyrir olnboga og fyrir fram [HIK: hæðin] handlegg að þá getur olnbogaliðurinn framkvæmt hreyfinguna flexion eða beygju, hérna, og extension eða réttu. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00043 448673 456612 train Nú, í framhandleggnum getum við framkvæmt supination, það er að segja þegar að við veltum lófanum upp. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00044 459004 462994 train Og pronation er þegar að við veltum lófanum niður. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00045 470454 474889 train Nú, úlnliðurinn hefur marga hreyfimöguleika, +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00046 476675 490427 train og þar með talið er flexion þegar að við beygjum úlnliðinn. Extension þegar að við réttum úr úlnliðnum, adduction þegar að við færum úlnliðin í átt að miðju. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00047 491264 499834 train og abduction þegar að við færum úlnliðinn í átt frá miðju, og þetta er þá út frá anatómískri stöðu. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00048 506531 514072 eval Nú, mjaðmagrindin, hún hefur þrjá möguleika á að hreyfast sem heild. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00049 515604 521417 dev Og þar erum við með anterior tilt þar sem við veltum mjaðmagrindinni fram. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00050 522879 536389 train Og þá fáum við aukna fettu hérna í mjóbakið. Posterior tilt er það þegar að við veltum mjaðmagrindinni aftur, eins og við setjum svona, setja skottið milli lappanna og fletjum út hrygginn. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00051 538716 543211 dev Nú, síðan erum við með lateral tilt, að það er þegar við togum mjaðmakambinn í átt að rifjaboga. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00052 550817 551567 train Nú, herðablaðið +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00053 553350 560390 train hefur flækst [HIK: fyr] flækst fyrir mörgum og, og gerir það oft. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00054 562727 571659 train Herðablaðið er, er gríðarlega mikilvægt og hreyfanlegt og ekki síst hjá handboltamönnum en herðablaðið hefur margar mögulega hreyfiáttir. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00055 575581 581572 train Þar erum við með elevation þegar að [HIK: her] við lyftum herðablöðunum í átt að lofti. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00056 585557 591105 train Eins og til dæmis þegar við erum að yppa öxlum. Depression er þá þegar að við keyrum axlirnar niður og herðablöðin þar af leiðandi. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00057 594851 599488 dev Adduction, eða að miðju, er þegar við drögum herðablöðin saman. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00058 600477 608583 train Abduction eða frá miðju er þá þegar að við drögum herðarblaðið frá miðju líkamans. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00059 610337 623193 train Uppsnúningur á herðablaði er þá þegar að við snúum herðablaðinu upp. Og það gerist í raun og veru í öllum hreyfingum upp fyrir níutíu gráður. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00060 624128 630503 train Og niðursnúningur á herðablaði er þá þegar að við vísum herðablaðinu niður. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00061 637698 645039 train Nú, axlarliðurinn, hann hefur einnig margar mögulegar hreyfiáttir og hér erum við þá með þegar að við [HIK: ré] beygjum handlegginn hérna upp að þá erum við með flexion. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00062 648019 650119 train Aftur þá erum við með extension. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00063 651135 660578 train Ef við færum handleggina inn að miðju að þá erum við með adduction. Ef við [HIK: eru] færum handleggina frá miðju að þá erum við með abduction. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00064 662171 669707 train Og þetta gerist þá í frontal plani, þessar tvær hreyfingar hér. Þessar hreyfingar hér gerast í sagittal plani. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00065 671918 673269 train Nú, síðan erum við með horizontal adduction. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00066 674176 682543 train Það er að segja þegar að við erum í horizontal plani eða transverse plan- og færum handlegginn í átt að miðju. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00067 684114 692364 train Horizontal abduction er þá gagnstæð hreyfing eins og við séum að fara að hlaða í skot þar sem við færum handlegginn í átt frá miðju. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00068 694208 703798 train Nú, síðan erum við með innsnúning af, í axlarliðnum, þá leitar upphandleggsbeinið inn á við og útsnúning er þá þegar að upphandleggsbeinið leitar út á við. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00069 715511 727657 train Nú, sama á við um, um brjóstbakið og mjóbakið. Flexion er eins og við gerum kviðæfingar. Extension er þá þegar að við réttum úr bakinu eða bakfettur. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00070 729214 734056 train Síðan erum við með snúning og það getur verið bæði lateral og medial snúningur. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00071 735488 740378 train Og lateral flexion er þá þegar að við beygjum okkur, drögum okkur saman í átt frá miðju. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00072 744408 748236 train Nú sama á við um hálsinn. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00073 751366 754998 train Og hnéð er eins í raun og veru frekar einfaldur liður. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00074 756351 769323 train Flexion í hnénu er þá þegar að við færum hælinn í átt að rassi. Extension eða rétta í hnénu er þá þegar að við réttum úr hnénu eins og við séum að sparka í bolta. Nú, +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00075 770176 778927 train lateral snúningur á hné er þá þegar að það kemur snúningur í átt frá miðju og þá sjáum við það að fóturinn í raun og veru vísar út. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00076 780864 789543 train Medial snúningur á hné er þá þegar að [HIK: esnú] snúningurinn á sér stað í átt að miðju +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00077 791179 795885 train þá vísar fóturinn inn á við. En hreyfingin fer fram í hnéliðnum. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00078 803443 808361 train Nú, ökklinn er aðeins öðruvísi, við tölum um dorsal flexion, það er það að þegar við kreppum ökklann. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00079 809374 814533 train Plantar flexion er þá þegar að við beinum tánum eða réttum úr ökklanum +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00080 816210 834996 train beinum tánum fram á við. Inversion er þegar að tærnar leita inn á við og þið kannski sjáið að þetta er svona kannski algengasta staðan í ökklatognunum. Og eversion er þegar að við leitum, þegar að fóturinn snýr út á við. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00081 836409 845592 train Nú, síðan getum við bæði rétt úr tánum, hérna [UNK] upp á við og kreppt tærnar hérna í flexion. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00082 854586 860293 dev Nú, þetta var ágætis upptalning og ég hef grun um að einhverjir hafi dottið út, engar áhyggjur þið getið sest yfir þetta aftur. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00083 862774 878953 eval En ég get ímyndað mér að mörg ykkar velti fyrir sér hvernig getur þetta hjálpað mér að verða betri handboltaþjálfari. Og það er nú einu sinni þannig að sama á hvaða getustigi við erum að þjálfa, +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00084 879744 885413 train við erum alltaf að reyna að bæta tækni og auka getu leikmanna. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00085 886272 890412 train Þannig að við þurfum í raun og veru að geta brotið stórar hreyfingar niður í minni einingar. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00086 894062 905457 train Og þar af leiðir að við þurfum að geta séð hvaða hreyfing á sér stað, í hvaða lið, og við þurfum að hafa ákveðna þekkingu á því hvaða vöðvar vinna þessar hreyfingar. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00087 906826 912107 dev Hvaða vöðvar eru þá agonistar, eða hvaða vöðvar framkvæma hreyfinguna. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00088 913024 917370 train Hvaða vöðvar eru antagonistar, [HIK: hver] það er að segja þeir vöðvar sem halda á móti +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00089 918272 922711 train og hvaða vöðvar eru fixatorar í hverri hreyfingu, eða halda liðnum stöðugum á meðan þú ert að framkvæma þessa hreyfingu. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00090 926376 934885 eval Þetta er nauðsynlegt fyrir okkur til þess að geta gefið skýr fyrirmæli, til þess að geta sérhæft okkar styrktarþjálfun +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00091 936447 945710 train til þess að geta valið æfingar til þess að styrkja okkur og koma í veg fyrir meiðsli eða bara geta bætt getu okkar til kraftmyndunar. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00092 946559 947639 train Nú, þetta er eitthvað sem við þurfum +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00093 948991 953148 train að skilja, og eflaust flest ykkar skilja. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00094 953984 957523 train En kannski setja það ekki alveg í orð eins og við erum að gera hér. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00095 961134 961614 train En +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00096 964743 967893 train við ætlum að, að leysa hérna smá verkefni. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00097 968703 970354 train Sem ég ætla að biðja ykkur fyrir um að +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00098 971264 972373 train fara í gegnum, +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00099 973823 980288 train punkta hjá ykkur og senda mér. Setjist þið niður, gefið ykkur hálftíma í þetta. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00100 981759 993315 train Það sem þið eigið að gera. Við sjáum hérna myndaseríu, af skoti hjá línumanni, og hann byrjar hérna með bakið í markið, +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00101 994176 999921 train tekur snúninginn, stekkur upp, hleður í skotið. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00102 1000831 1001971 dev Og skýtur á markið. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00103 1002751 1008659 train Það sem að ég vil að þið gerið er fyrst, byrjum gula rammanum, númer eitt. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00104 1010255 1013764 train Þá vil ég að þið skoðið allar myndirnar sem eru innan hans +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00105 1014655 1015405 train og +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00106 1016831 1028602 train skoðið hvaða hreyfingar eiga sér stað í mjöðm, hné og ökkla. Mynd fyrir mynd. Þannig að við segjum hérna, þetta er upphafsstaðan á mynd númer tvö. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00107 1033915 1044064 train Og þá sjáum við að það hefur átt [HIK: sést] eru, eiga sér stað ákveðin hreyfing. Hérna erum við með flexion í mjöðm, flexion í hné og +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00108 1045632 1053285 train og flexion í ökkla, báðum megin og við getum jafnvel séð að hérna erum við með smá lateral tilt +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00109 1054656 1058709 train á mjaðmagrindinni. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00110 1062195 1065016 train Hvað er að gerast hér á mynd númer þrjú, +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00111 1065855 1077602 train höldum áfram að lýsa því og hvað gerist svo á mynd númer fjögur. Skoðum það fyrir mjöðm, hné og ökkla. Setjum niður nokkra punkta +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00112 1078400 1089289 eval og sendið mér það. Nú, að sama skapi vil ég að þið skoðið hvaða hreyfingar eiga séð stað í axlarlið, olnboga og úlnlið +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00113 1090205 1091796 train [HIK: fra] í rauða rammanum. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00114 1092736 1095494 train Það er að segja frá því að viðkomandi stekkur upp. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00115 1096832 1101211 train Hver er þá [HIK: breyti] eða hver er staðan á axlarliðnum hér? +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00116 1103347 1112164 train Hérna getum við sagt til dæmis að viðkomandi er kominn í útsnúning í axlarlið, og já, horizontal adduction og extension. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00117 1112164 1132320 train Olnbogaliðurinn er [HIK: flakteraður], það er að segja það er flexion og hér erum við með, já eiginlega ekki neina sérstakra stöðu sem við getum greint hérna á úlnliðnum og það er kannski bara miðstaða. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00118 1134262 1141104 train Greinum þetta svo í framhaldinu út þessar fjórar myndir fyrir axlarlið, olnboga og úlnlið. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00119 1143877 1157358 train Nú, ég set ítarlegri, já eða kannski ekki ítarlegri en ég set verkefnalýsingu inn í, í póstinn sem að ég set inn með þessum fyrirlestrum. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00120 1160070 1167097 train Og þið sendið mér þetta verkefni í, í tölvupósti eða hérna inn á canvas. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00121 1168751 1175667 train Gerið það fyrir mig, gefið ykkur hálftíma í þetta, ef að þið eruð alveg clueless þá allavegana spreytið ykkur. +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00122 1177448 1192271 train Og við sjáum hvernig þetta kemur út. Ég mun allavegana alltaf fara yfir þetta með ykkur í næsta fyrirlestri. Sendið mér línu ef það er eitthvað. Annars bara gangi ykkur vel og takk fyrir. diff --git a/00009/4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d.wav b/00009/4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..102d8c73072dea805e706df8a9a734e475c70d4a --- /dev/null +++ b/00009/4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:e1147e0a6f9ac67355630e1718b749d0362b76e74fcab941d0ad087cad65310a +size 38236842 diff --git a/00009/7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d.txt b/00009/7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..bb26f4ba295aba7258e9d641b954ac6824e4364a --- /dev/null +++ b/00009/7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d.txt @@ -0,0 +1,60 @@ +segment_id start_time end_time set text +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00000 3439 19137 train Síðasti fyrirlesturinn í þessari viku er jafnframt fyrsti fyrirlesturinn í hreyfingafræðinni og ég hef ákveðið að kalla hann Inngang að hreyfingarfræði. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00001 20254 41479 eval Við förum nú svo sem ekkert mjög djúpt í hlutina, en, en þetta er kannski hugsað meira sem svona ákveðin hugvekja til þess að við förum aðeins að velta ákveðnum hlutum fyrir okkur áður en við byrjum á að taka fyrir svona ákveðin efni sem við ætlum að kíkja á í næstu viku. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00002 45418 66855 train En hreyfingafræði er oft líka kallað eða talað um sem lífaflfræði, á ensku útleggst það sem „Biomechanics“ og Íslendingar sletta þessu oft sem bara bíómekaník. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00003 68309 81620 dev Hreyfingafræðin eða lífaflfræðin fjallar í raun og veru hvernig áhrif mismunandi álag, bæði innra og ytra, hefur á líkamann okkar. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00004 84483 107999 train Fjallar um það til dæmis hvernig kraftar verka á liði og við höfum nú heldur betur aðeins snert á því í umfjöllun okkar um fótinn og hvernig, svona, bogarnir í honum virka til þess að dempa högg við lendingu. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00005 108709 134163 eval Það er að segja að það ferli sem við erum að skoða þegar við lendum í súpíneraðri stöðu á fætinum, aðeins utan á jarkanum og færa svo þungann okkar inn á miðjan fótinn í pronation stöðu, það er hrein og bein lífaflfræði. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00006 134524 156340 dev Nú, áverkaferli sem við höfum svolítið skoðað í, með tilliti til þess hvernig við slítum liðbönd, hvaða hreyfingar valda mestu álagi á ákveðin liðbönd sem gerir það að verkum að þau ýmist trosna eða slitna alveg, það er líka lífaflfræði. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00007 157750 172719 train Þannig að væntanlega fyrir einhver ykkar, ómeðvitað, þá erum svona aðeins búin að vera að taka dæmi um lífaflfræði og hreyfingafræði í gegnum þessa síðustu fyrirlestra. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00008 174120 186269 train Nú, við getum í raun og veru tekið þetta saman með þeim hætti að hreyfingafræði fjallar um uppsetningu á mannslíkamanum sem mekanísku kerfi. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00009 186979 208634 train Það er að segja, bara, vélin mannslíkaminn, hvernig hún er sett upp, og hvernig beitum við okkur með þeim hætti að við völdum sem minnstu álagi á stoðkerfið, en á sama tíma sköpum eins mikinn kraft og við getum mögulega. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00010 212614 240659 train Nú, en, tilgangur og notagildi innan íþrótta, er aðallega að bæta árangur, bæta frammistöðu, fyrirbyggja meiðsli með því að skoða hreyfimynstur hjá viðkomandi einstaklingum og stuðla að bættri endurhæfingu. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00011 241330 258629 train Það er að segja, er eitthvað, einhver tækni sem við getum nýtt okkur til þess að viðkomandi verði fyrr tilbúinn í slaginn og geti verið lengur leikfær. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00012 258629 262941 train Það er að segja, getum við fyrirbyggt endurtekin meiðsli. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00013 263153 265839 dev Ef við skoðum þessa punkta kannski aðeins nánar. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00014 268589 277389 train Bætt frammistaða og bættur árangur helst í hendur við góða tækni. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00015 278550 286359 train Að bæta tækni, gerir það að verkum að við getum útfært einhverja ákveðna hreyfingu betur. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00016 288269 292139 train Og þar af leiðir að við erum líklegri til þess að ná betri árangri. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00017 293189 301909 train Þannig að innan hreyfingafræðinnar þá erum við svolítið í að horfa á það að meta hreyfinguna og leiðrétta hana. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00018 302617 309930 train En það krefst þess líka að við höfum góðan skilning á grunntækninni sem að þarf að vera til staðar. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00019 310987 342916 train Nú, eins snýst þetta líka um að við höfum getu og þekkingu til þess að lesa okkur til eða kynna okkur nýja tækni sem að er þá byggð á rannsóknum eða reynslu, náttúrulega, klárlega, í mörgum tilfellum, og miðla henni til iðkenda okkar, til þess að þeir megi bæta sína tækni og sína frammistöðu. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00020 346540 360959 train Nú, ef við, ef við förum aðeins að skoða þetta kannski út frá ytra umhverfinu, að þá er þetta líka spurning um búnað sem að við notum í keppni. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00021 361517 374856 train Getum við gert hann þannig að hann hjálpi okkur, hann stuðli að því að við náum betri árangri, eða drögum úr áhættu á meiðslum? +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00022 375168 392404 dev Dæmi um það er til dæmis kannski bara styrkingar á skóm, ef við fáum okkur skó sem eru innanfótarstyrktir af því að við ráðum ekki alveg við að stýra fætinum okkar í lendingu og förum alltaf í of mikla pronation á fæti. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00023 392765 406139 train Að þá geta skór sem eru styrktir innanfótar haldið okkur frá því hreyfimunstri og þannig stuðlað að því að okkur líður betur. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00024 406389 412339 train Við erum mögulega laus við einhver álagseinkenni og getum þar af leiðandi bætt frammistöðuna okkar. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00025 413876 421800 dev Nú, eins snýst þetta svolítið um hvernig getum við greint hreyfingu, eins og ég kom inn á, og hreyfimunstur. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00026 422599 433351 eval Og skoðað hvaða vöðva við þurfum að styrkja og þá þurfum við að hafa skilning á líffærafræðinni okkar og vöðvavirkni. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00027 433565 441039 train Við þurfum að hafa skilning á því hvaða vöðvar valda ákveðnum hreyfingum og hreyfimunstrum. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00028 441039 466129 train Hvaða vöðvar valda ákveðnu togi, ef við tökum sem dæmi stöðu herðablaðsins sem við fjölluðum hérna yfir áðan, þegar að herðarblaðið leitar í niðursnúning og aukinn framhalla, hvaða vöðvar eru þar sem við þurfum að losa upp og liðka, og hvaða vöðvar eru þá þeir sem að þurfa á aukinn, auknum styrk að halda. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00029 469846 492980 train Þannig í heildina þá snýst þetta um hvernig við bestum, innan gæsalappa, tækni og að baki því liggur heilmikill skilningur á hreyfingum, á álagi á stoðkerfið, á vöðvavirkni, og það er hreyfingafræðin. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00030 494445 508823 train Nú, svona til gamans þá setti ég hérna inn eina mynd af fastskin-sundbúningunum sem að voru, hérna, mikið nýttir á sínum tíma og eru nú búin að, eru nú bannaðir. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00031 509880 514770 train Þú mátt í raun og veru eingöngu vera í skýlu sem að nær frá mitti og niður á hné. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00032 515182 531725 train Og það er dæmi um, í raun og veru, vel heppnaða tækninýjung sem að gerði það að verkum að frammistaða iðkenda batnaði svo rosalega að það þurfti að banna hana. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00033 532096 544280 train Gallarnir gerðu það að verkum að iðkendurnir þurftu ekkert að einbeita sér að því að halda sér á floti, heldur gátu nýtt sér, gátu nýtt allan kraftinn sinn í bara að knýja sig áfram í vatninu. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00034 544280 552893 train Og þannig féllu heimsmetin koll af kolli, ólíkt því sem áður hefur þekkst í sundíþróttinni. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00035 556547 573777 dev Nú, en, kannski spurning sem mig langar að velta til ykkar og eitthvað sem ég hef, svona, spurt að reglulega er: Ja, hvað er hreyfing? +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00036 574100 585483 train Og við sem íþróttamenn kannski pælum ekkert svo mikið í því alltaf. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00037 585704 611539 train Nýlega þá hlustaði ég á, á podcast þar sem spjallað var við Lee Taft, sem er einn, svona, fremsti hraðaþjálfari í heiminum, hraða- og styrktarþjálfari, og hann kom með áhugaverðan punkt, sem er einfaldlega svona: You are not thinking about how you move, you are just thinking about making a play. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00038 611667 624594 train Þannig að leikmaður eða iðkandi er ekkert endilega að hugsa um, heyrðu, já, ég þarf að muna að stýra hnénu mínu svona, ég þarf að muna að stækka undirstöðuflötinn minn til þess að ég sé með betra jafnvægi. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00039 625500 648860 train Hann er bara að hugsa um að skora mark eða [UNK] sig fram hjá andstæðingnum eða tækla andstæðinginn, brjóta á honum, þannig að í raun og veru höfum við ekki kannski velt þessu svo mikið fyrir okkur, eins og þetta er mikilvægur þáttur af okkar leik. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00040 653698 665239 train En svona aðeins til þess að loka þessu þá snýst hreyfingafræðin í raun og veru um skilning, að auka skilning á mikilvægi réttrar tækni. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00041 665752 668208 train Og af hverju það er svona mikilvægt. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00042 668278 681813 train Af því að það er hagkvæmara fyrir okkur, það veldur okkur minna álagi, það hjálpar okkur við að bæta, beita meiri krafti, og þar af leiðandi ná betri árangri. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00043 682211 696554 train Nú, eins fjallar þetta líka svolítið um skilning okkar á þeim lögmálum sem gilda um hreyfingar og hvernig svona innri og ytri kraftar hafa áhrif á okkur. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00044 697159 700806 train Munum koma aðeins betur á það, inn á það í næstu viku. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00045 701684 715321 train En mig langar að skilja ykkur eftir með verkefni sem að ég vil að þið skrifið niður. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00046 715321 727343 train Aldrei meira en ein blaðsíða, samt sem áður, þar sem mig langar að heyra aðeins bara ykkar vangaveltur um hvað þarf til þess að geta kennt góða tækni. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00047 727881 734403 train Og þið megið taka bara eitthvert dæmi sem er ykkur nærtækt, ef að þið viljið það. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00048 734403 739470 train Þið megið líka tala um þetta bara svona, dálítið fleyta ofan af því. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00049 741132 744554 dev Þetta er hugleiðing um hvað þarf til þess að kenna góða tækni. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00050 747181 750416 dev Ég tengi þetta dálítið mikið við, við kokka. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00051 752057 760624 train Það var þjálfari sem að, sem að sagði við mig einu sinni að þjálfarar væru eins og góðir kokkar. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00052 762486 768196 train Það hafi í raun og veru allir aðgang að sama hráefninu. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00053 768196 773624 train Það geta allir farið út í búð og keypt í matinn en það er alls ekki allir sem geta eldað. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00054 774244 783689 train Það er þar sem skilur á milli þess, hver er góður kokkur og hver getur bara búið sér til mat sem er hægt að borða. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00055 784190 790072 dev Þannig að þjálfararnir eru eins, við höfum öll aðgang að öllum heimsins upplýsingum. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00056 790075 798205 train Við getum leitað okkur ráða með ýmsum hætti, en það eru ekki allir sem að geta miðlað því til iðkenda og gert þetta betur. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00057 799550 807648 dev Ég vil svolítið að það hafi, þið hafið það sem útgangspunktinn ykkar í þessari hugleiðingu, hvað þarf til þess að kenna góða tækni. +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d_00058 808828 810094 train Gangi ykkur vel. diff --git a/00009/7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d.wav b/00009/7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8f81b30f2c33c4953e7ced78318b558240fb7a27 --- /dev/null +++ b/00009/7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:a23e8c154164e5a8894a0fa90b664b95d1598c65cb975b4813dcdb4a216c1777 +size 25924694 diff --git a/00009/804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd.txt b/00009/804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e20d976ec052fc02062ce654b1b790221b798f25 --- /dev/null +++ b/00009/804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd.txt @@ -0,0 +1,192 @@ +segment_id start_time end_time set text +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00000 2879 25056 train Jæja, vika þrjú. Verið þið hjartanlega velkomin. Nú, þetta er síðasta vikan þar sem að við, við tökum svona líffærafræðina fyrir með beinum hætti og við ætlum að skoða í þessum fyrirlestri öxlina, olnbogann og úlnliðinn og svona allt sem að því tengist. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00001 26394 46049 train Nú, ég geri mér grein fyrir því að fyrir mörg ykkar er þetta þungt efni og eðlilega. Hugmyndin er kannski að þið getið leitað í þetta námsefni og þið byggið, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00002 45390 64763 eval eða bætið við einhverri þekkingu sem að kannski auðveldar ykkur að skilja sérfræðiþekkingu lækna, sjúkraþjálfara og margra styrktarþjálfara sem að gerir ykkur færari í, í þeim samskiptum +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00003 64766 71197 dev og getið tekið þátt í ákveðnum hugleiðingum og vangaveltum með, með krítískum hætti. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00004 72724 97518 train En, við ætlum að byrja á því að skoða hérna öxlina og axlargrindina og setjum svolítið gott púður í það enda um gríðarlega mikilvægan lið að ræða og að mörgu leyti flókinn og +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00005 98432 103141 train margt sem að getur farið úrskeiðis í axlarliðnum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00006 107334 118000 train En öxlin, hún er uppbyggð af viðbeini, herðablaði og upphandlegg +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00007 119152 126498 dev nú axlarliðurinn sjálfur eða glenohumeral liðurinn að +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00008 127359 130810 train hann samanstendur af upphandleggnum sem er hérna +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00009 131584 137780 train og síðan er það herðablaðið sem að myndar hérna liðskál fyrir upphandlegginn. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00010 137030 147722 train Nú, axlargrindin samanstendur síðan af viðbeininu sem að +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00011 147391 157194 train kemur þá hérna framan við og svo herðablaðinu sjálfu. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00012 154893 165980 train Nú, hlutverk axlargrindarinnar er að staðsetja sig, til að hreyfingar axlarliðarins verði sem auðveldastar. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00013 167295 169814 train Og við munum koma aðeins dýpra inn í það hérna á næstu glæru. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00014 174350 178671 train En við sjáum svona aðeins hvernig þetta lítur út að +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00015 178102 185890 dev þá er hérna glenoid fossa sem að er í raun og veru liðskálin +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00016 185292 193061 train og það sem kannski áhugavert að velta fyrir sér er að hún er ekkert sérstaklega djúp +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00017 194099 199649 train sem gerir það að verkum að liðurinn verður mjög hreyfanlegur. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00018 198960 205353 train Hann leyfir miklar hreyfingar en á sama tíma og það gerist +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00019 204903 210092 train að þá þurfum við að stabílísera hann með einhverjum hætti +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00020 211663 212623 train svo hann haldist nú kyrr, liðhöfuðið eða upphandleggurinn, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00021 215069 217680 train í liðskálinni. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00022 220276 221026 train Nú, aðrir þættir kannski hérna, acromion process, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00023 224667 229018 train þetta er eitthvað sem að, sem að við munum koma aftur til baka +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00024 228388 236627 eval og processus coracoideus hér festir til dæmis brjóstvöðvarnir. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00025 235758 241616 eval Nú, hér sjáum við síðan innan á herðablaðið +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00026 240895 246282 eval og hér sjáum við svo aftan á herðablaðið +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00027 245711 252455 train og þar sjáum við spinu, scapula, sem liggur hérna +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00028 252455 258499 train og aðskilur sem sagt superior eða efri hluta herðablaðsins +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00029 258500 258889 train og inferior eða neðri hluta herðablaðsins. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00030 258620 263620 train Það er svo héðan sem að vöðvarnir eða supraspinatus +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00031 262899 268149 train sem er þá fyrir supra, fyrir ofan spina, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00032 267670 272161 eval og svo infraspinatus sem er fyrir neðan spina. Þeir festa hér. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00033 281250 286649 dev Nú, eins og áður segir að þá erum við með nokkur liðamót í öxlinni og axlargrindinni. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00034 288127 291927 train Þar erum við fyrst með [HIK: sternoclaviculi, lar] liðinn, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00035 293247 298406 eval sternum þýðir bringubein og clavicula þýðir viðbein þannig að þetta er í raun +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00036 298406 303427 train og veru liðurinn sem mótast á milli bringubeinsins og viðbeinsins. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00037 305343 312091 dev Og í raun og veru kannski eini liðurinn sem að þá festir með beinum hætti við ja, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00038 313237 314767 train aðra hluta stoðkerfisins því að herðablaðið er í raun og veru fest bara +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00039 317608 322538 dev með vöðvum við stoðkerfið sem er þá hryggsúlan +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00040 324230 326629 train og, og rifjaboginn og annað slíkt. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00041 326360 330971 dev Nú, síðan erum við með acromioclavicular liðinn en það er +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00042 332714 336134 train liður sem að mótast hérna á milli acromion sem er þá hluti af herðablaðinu +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00043 336045 341810 train sem ég benti ykkur á hérna á síðustu glæru og viðbeinsins +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00044 340939 346384 dev og svo glenohumeral liðurinn eða axlarliðurinn sjálfur +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00045 345935 350528 train en það er sá liður sem mótast af humerus eða upphandleggnum +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00046 353288 359862 train og glenoid sem er þá liðskálin á herðablaðinu. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00047 365333 369353 train Nú, hér sjáum við þá myndir af þessum ágætu liðum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00048 369053 375149 train Hér erum við með [HIK: sternoclavucar-lið] clavicular liðinn. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00049 374759 379353 train Þá sjáum við hérna á fyrstu myndinni, hér er þá +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00050 381653 384293 eval bringubeinið og hérna ganga út rifin, hérna er fyrsta rif og annað rif +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00051 383814 390177 dev og hérna kemur þá viðbeinið og tengir hérna beint inn á. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00052 393711 398166 train Nú, sternoclavicular-liðurinn er svo umlukin liðböndum +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00053 398197 401017 train til þess að viðhalda stöðugleika í liðnum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00054 402383 409507 train Nú, [UNK] eru þá með axlarliðinn sjálfan eða glenohumeral liðinn. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00055 414321 420848 train Hann er umlukinn þykkri, ja, þykkum liðpoka +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00056 421632 424329 train og, og síðan liðböndum þar utan um. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00057 426687 431867 train Og síðan erum við þá hérna á milli, hérna kemur viðbeinið inn á +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00058 431898 435548 train og tengir hérna inn á acromion sem hluti af herðablaðinu. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00059 435367 443581 train Það er þá acromioclavicular-liðurinn sem að +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00060 443221 450242 train er styrktur hérna með acromioclavicular-liðböndunum sem [UNK] liggja hérna, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00061 450271 456346 train skiptast í acromioclavicular-liðbandið +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00062 456346 463980 train og svo corcoclavicular-liðbandið eða liðböndin getum við sagt, afsakið. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00063 466673 485891 train En hreyfingar axlarliðarins eins og við höfum svo sem aðeins komið inn á og, og þið hafi skoðað í, í verkefninu ykkar að þá erum við með flexion þegar við beygjum axlarliðinn og svo extension þegar við, við réttum úr axlarliðnum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00064 485230 495427 train Nú, takið eftir að, að extension á sér líka stað þó að þú byrjir hérna uppi og ferð alveg hérna niður þá er það líka extension hreyfing. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00065 494918 511720 train Adduction eða aðfærsla er þegar við færum handleggina niður í átt að bolnum, abduction eða fráfærsla er þá þegar við færum handleggina í átt frá bolnum, upp. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00066 514234 536460 eval Nú, síðan erum við með þá þessar tvær hreyfingar, adduction og abduction í horizontal-plani og horizontal adduction er þá þegar að hreyfingin kemur beint út frá axlarliðnum, gengur hérna yfir. Og abduction þá gagnstæð hreyfing við það. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00067 536460 549351 train Og loks erum við með innsnúning á upphandleggnum median rotation og útsnúning á upphandleggnum eða lateral rotation sem við [UNK]. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00068 573974 581035 train Nú, þá spilar herðablað mikilvæga rullu í hreyfingum axlarliðarins. Og [HIK:He, herðablaðið] getur að sjálfsögðu hreyfst á marga mismunandi vegu, elevation er þegar að herðablaðið færist hérna upp í átt að loftinu. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00069 566942 583989 train Gott dæmi um það er kannski þegar við [UNK] öxlum, og gagnstæð hreyfing við það er þá depression, þegar við þrýstum herðablöðunum niður. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00070 582698 604083 train Nú, síðan erum við með af adduction. Stundum kallað retraction af herðablöðunum þegar við drögum herðablöðin í átt að hryggsúlunni og abduction eða protraction stundum kallað líka þegar herðablaðið færist í átt frá hryggsúlunni. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00071 605470 620331 train Nú síðast og alls ekki síst og kannski það sem við munum setja púður í, að þá erum við með upward rotation á herðablaðinu eða uppsnúning af herðablaðinu, en herðablaðið, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00072 620932 641278 train þar sem það myndar liðskál axlarliðarins að það fylgir alltaf og byggir undir upphandlegginn í öllum hreyfingum með þessum uppsnúningi og svo gagnstætt því þá erum við með, downward rotation eða niðursnúning á herðablaðinu. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00073 645048 661302 train En, það er sem sagt þannig, eins og eins og ég nefndi við ykkur, að það er gríðarlega mikilvægt samspil á milli upphandleggsins og herðablaðsins og eins náttúrulega viðbeinsins sem er hluti af axlargrindinni. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00074 663480 683529 train Og við sjáum það að, þeir vöðvar sem skapa uppsnúning á herðablaðið hérna, að það er efsti hluti trapezius vöðvans og neðsti hluti trapezius vöðvans, og síðan er það [UNK] sem liggur hérna úr af innanverðu herðablaðinu og fram [UNK]. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00075 691485 707599 train Nú, vöðvarnir sem vinna þá gagnstæða hreyfingu, að það eru rhomboid-vöðvarnir, levator scapulae sem liggur héðan og upp í hnakka og síðast en alls ekki síst er latissimus dorsi. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00076 713855 735748 train Og, hlutverk herðablaðsins eða þessi svona, ja, tala um [UNK] humoral ryþma eða sem sagt samspil, axlarliðsins og axlargrindarinnar, virkar þannig að, ef við erum hér með, axlarliðinn og ef við ætlum að lyfta [HIK: hánum], honum að handleggnum þannig að hann fari hundrað og áttatíu gráður +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00077 735357 755461 dev og við séum með hendina beina upp í loftið, að þá framkvæmdum við hundrað og tuttugu gráður hérna í axlarliðnum og herðablaðið sjálft þarf byggja undir og fylgja, um sextíu gráður til að fá þessar heildar, hundrað og áttatíu gráður. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00078 755461 773501 train Þannig að fyrir hverjar tvær gráður sem að axlarliðurinn, hérna, hreyfist þá hreyfist axlargrindin, herðablaðið og viðbeinið um eina gráðu. Nú, ef við náum ekki að fylgja þessum ryþma, sem er gríðarlega algengt, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00079 774272 798519 train þegar við erum kannski með stífa vöðva í sem að koma [UNK] herðablaðs, rhomboida og lattsa að þá förum við að mynda ákveðna axlarklemmu. Við förum að leita úr þessu hreyfi-mynstri sem er það hagkvæmasta og gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að hafa. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00080 800561 825047 train Og það gerist þá að það fer að koma pirringur í öxlina ef að herðablaðið fylgir ekki alltaf með og þar af leiðir að við förum að fá verki í öxlina, við förum að fá ýmiss konar óþægindi sem valda bólgum í sinum sem geta valdið kölkun og öðru slíku +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00081 827062 835562 train og tekið okkur úr umferð í okkar sporti og svo sem okkar daglega lífi í lengri tíma. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00082 836951 861303 train Nú, fyrir þessu eru margar ástæður, ekki síst nútíma lifnaðarhættir sem að, sem að, ýta dálítið undir það að við sitjum í svona stöðu sem gerir það að verkum að herðablaðið er svolítið framhallandi, niðursnúið og depressað, lengri tíma á dag. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00083 862897 880278 train Síðan förum við í ræktina og lyftum á brjóstvöðva og við lyftum niðurtog sem styrkir lattsana okkar og við tökum róður sem styrkir rhomboid-ana okkar. En við höfum kannski ekki endilega að sama skapi að vöðvarnir sem koma að uppsnúningi á herðablaðinu. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00084 881663 896163 train Það gefur þá auga leið að það skapast ójafnvægi, sem að, sem að, [HIK: hé], oftar en ekki er orsakavaldur í þessu, [HIK: íja], verkjum og óþægindum út frá öxl. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00085 900453 915741 train Hér sjáum við dæmi um þetta. Hér [HIK, er, er], er mynd sem að ég, meira að segja, teiknaði sjálfur. Hún sýnir hérna höfuð og hryggsúlu og hér erum við þá með mjaðmargrind. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00086 917248 933892 dev Þetta er sem sagt besta mögulega staða á herðablaði. Herðablaðið er aðeins uppsnúið, það er svona mátulega nálægt hryggsúlunni, það er oft talað um svona sjö til sjö [HIK: og hálfa, e], sjö til átta sentimetra. Og í rauninni er allt í blóma. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00087 936406 951730 train Nú, hér á þessari mynd sjáum við, algengt, algenga hvíldarstöðu sem mótast af okkar nútíma lifnaðarháttum. Að sjálfsögðu er þetta svolítið ýkt. Það sem við sjáum að herðablaðið hérna, teiknað með rauðum punktalínum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00088 954653 983851 dev Það kemur aukinn niðursnúningur á herðablaðið, og þó það sjáist kannski ekki nógu vel, þá kemur aukið svona abduction, herðablaðið er lengra frá hryggsúlunni heldur en æskilegt er. Nú, þetta orsakast af stífleika í latissimus vöðvanum sem að liggja héðan frá upphandlegg og hingað niður og toga okkur í niðursnúning. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00089 982851 1011066 train Rhomboid vöðvarnir toga okkur hérna í niðursnúning og eins levator scapulae sem við sáum hérna áðan, og þar af leiðir að það kemur stanslaust tog og spenna á vöðvana sem skapa þennan svokallaða uppsnúning á herðablaði þannig að við fáum oft svona stífleika í hálsi og vöðvabólgu og annað slíkt sem að, sem að, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00090 1012480 1016710 eval ja margir og ef ekki flestir eru að kljást við eða hafa verið að kljást við á einhverjum tímapunkti. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00091 1020029 1035884 dev Já, hérna er ég þá búinn að teikna vöðvana inn. Hérna liggur rhomboid-inn, trefjarnar á honum toga svona skáhallt upp á við. Hérna liggur levator scapulae og trefjarnar á honum toga líka skáhallt upp á við. Þar af leiðir að það verður ákveðinn niðursnúningur. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00092 1039104 1062883 train Latissimus, hann festir hérna og togar skáhallt niður á við. Efri hlutinn á [UNK] verður alltaf fyrir stöðugu togi. Við, svona, kennum honum um sem einhverjum sökudólgi á vöðvabólgu og spennu. En í raun og veru er hann bara síðasta hálmstráið að reyna að berjast á móti okkar lifnaðarháttum, þyngdaraflinu og öðru slíku. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00093 1065847 1096571 train Nú, síðasta myndin sem ég ætla að sýna ykkur hérna af þessu er líka, sýnir sem sagt herðablaðið hér á hlið, og þetta sem sagt sýnir togstefnu brjóstvöðvana og hvernig [HIK: það], þeir toga okkur hérna í svona aukinn fram-halla á herðablaðinu, sem gerir það að verkum að herðablaðið svona lyftist aðeins frá á neðri brún, og setur svona [UNK] aðeins úr jafnvægi. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00094 1100561 1134501 train En ef við skoðum aðeins vöðvana sem skapa hreyfingu í axlarliðnum, að, þá erum við með, deltoid vöðvana sem liggja hérna ofan á öxlinni og móta í raun og veru svolítið öxlina. Að Þeir skapa abduction eða fráfærslu í axlarlið ásamt supra spinatus vöðvanum sem liggur ofan á herðablaðinu tengir hérna niður á humerus eða upphandlegginn. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00095 1138307 1155350 train Nú vöðvarnir sem að, sem að, skapa aðfærslu í axlarliðnum, að það eru þá latissimus vöðvarnir sem liggja hér, eða latissimus vöðvinn sem liggur hér tengir hérna framan á upphandleggi. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00096 1157097 1172794 train Teres major og teres minor og infraspinatus sem liggja hér. Hluti of þríhöfðanum, kemur einnig að abduction og brjóstvöðvinn síðast en alls ekki síst. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00097 1177534 1193464 dev Nú, til að skapa flexion eða beygju um öxl þegar við hreyfum handlegginn hérna upp á við, í átt að loftinu að þá erum við með fremsta hluta deltoid vöðvans, eða fremri trefjarnar af deltoid vöðvanum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00098 1195606 1212701 eval Við erum með efri trefjarnar, af, af, brjóstvöðvanum og svo erum við með bicep brachi og svo coracobrachialis sem er vöðvi sem við sjáum svo sem ekki hér í mynd en þetta eru vöðvarnir sem skapa flexion í axlarlið. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00099 1215212 1232127 train Nú extension að þá er að mörgu leyti sömu vöðvar og koma að abduction í axlarliðnum. Extension er þessi hreyfing þá þegar að, Þú sagt þegar þú ert, skothreyfingin þegar þú ert búinn að hlaða í [HIK: skoðið], skotið og ert að sleppa boltanum í handbolta. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00100 1234501 1256862 dev En þar eru við með aftari trefjarnar af deltoid vöðvunum. Sjáum þær afmarkaðar hér, erum með latissimus vöðvann. Við erum með teres major, infraspinatus og svo neðri hluta brjóstvöðvans og hluta af þríhöfðanum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00101 1261057 1290872 train Nú í þessu svokallaða horizontal plani, þá erum við með abduction eða horizontal fráfærslu, það er þá hluti af deltoid vöðvanum, aftari trefjarnar, infraspinatus og teres minor. Og svo gagnstætt erum við þá með fremri hluta deltoid vöðvans eða [UNK] taugarnar og efri hluta brjóstvöðvans. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00102 1294859 1319071 train Útsnúningur, gríðarlega mikið þjálfuð æfing og ég efast ekki um að allir handboltamenn hafi fengið hana einhvern tímann á lífsleiðinni. Hún er er vandmeðfarin og að mörgu leyti þykir mér ónotuð. En eitthvað sem að, sem að, hefur verið mikið notað í gegnum tíðina. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00103 1320064 1336362 train En þar erum við að fá inn deltoid, aftari trefjarnar. Við erum að fá inn infraspinatus vöðvann og teres minor vöðvann sem eru báðir hluti af rotator cuff stöðugleika vöðvum axlarliðarins. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00104 1341356 1364842 train Nú gagnstæð hreyfing, innsnúningur eða medial-snúningur að axlarliðnum að þá erum við með fremri hluta deltoid-vöðvans við erum með latissimus, teres major, subscapularis sem er einnig hluti af rotator cuff vöðvunum, og brjóstavöðva, stóra brjóstvöðvanum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00105 1367351 1411531 dev Nú, þið sjáið kannski, ef við skoðum þessa vöðva-grúppu samanborið við útsnúningsvöðvahópinn að þá eru þetta töluvert, [HIK:öfluglag], öflugra lið sem kemur að þessu verkefni. Þrátt fyrir að við séum í innsnúningi á axlarlið meira og minna allan daginn, alla daga að, að hérna, þannig að þá þurfum við svolítið mikið að leggja á út útsnúningsvöðvana, lateral rotatorana, samanborið við þessar [UNK], ef þær eiga að halda upp einhverju jafnvægi í kringum axlarliðinn. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00106 1413771 1445086 train En, rotator cuff vöðvarnir, stöðugleikavöðvar axlarliðsins, hef ég, hef ég, skrifað hér og sett gæsalappa stýrið. Ég tók dæmi í fyrsta fyrirlestri þar sem að, að, ég talaði um að mér þætti gott að hugsa vöðva út frá kappakstursbíl ef við værum með ákveðna vöðva sem væru mótorinn sem að sköpuðu þá orkuna eða hreyfinguna fram á við. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00107 1446876 1462831 train Við værum með bremsurnar sem að sæi til þess að, að, vinna á móti og það er þá agonistarnir, nei, fyrirgefðu, antagonistarnir, sem framkvæma gagnstæðum hreyfingu við vöðvann sem er að vinna. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00108 1462819 1480135 train Og svo erum við með stýri, og það eru svona vöðvarnir sem sjá til þess að halda okkur á brautinni, að við séum keyra út af, að við séum ekki að fara úr lið eða skapa óhagkvæmt álag á liðinn. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00109 1481268 1492203 train Og dæmi um það er rotator cuff vöðvahópurinn, sem samanstendur af supraspinatus, infraspinatus, teres minor og subscapularis. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00110 1494046 1514127 train Nú, supraspinatus sem við sjáum hérna efstan á blaði, sennilega mest í umræðunni af öllum þessum vöðvum, alltaf út af því hversu löng sinin er frá honum hérna og verður oft fyrir ýmiss konar óþægindum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00111 1514064 1554044 train Á það til að trosna eða rifna, og, eins þykkna og bólgna sem veldur tilheyrandi óþægindum í öxlinni. En hlutverk hans er að aðstoða við aðfærslu, en í raun hefur hann ekki getuna til þess að. Ja, þetta á reyndar að vera fráfærslu. Hlutverk hans er að aðstoða við fráfærslu en í raun hefur hann ekki kannski getuna til þess abdusera eða lyfta handleiknum, +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00112 1553413 1571777 train heldur er hlutverk hans kannski fyrst og fremst að draga liðhöfuðið hérna inn í liðskálina og sjá til þess að það sitji á sínum stað í gegnum allar hreyfingar á meðan að þá stærri vöðvarnir, mótorinn sér um að framkvæma hreyfinguna. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00113 1575417 1600351 train Nú, Síðan erum við með infraspinatus sem liggur hérna, supraspinatus og hann framkvæmir útsnúninga á handlegg og hann dregur, afsakið þetta, liðhöfuðið niður í axlarliðnum til .þess að vinna á móti í raun og veru kraftinum sem að deltoid vöðvarnir mynda og draga átómatískt liðhöfuðið upp +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00114 1601791 1608916 train og þá framkvæmir indraspinatus gagnstæða hreyfingu til þess að halda liðhöfðinu í miðri liðskálinni. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00115 1610607 1643492 eval Nú teres minor hefur sambærilegt hlutverk og infraspinatus og síðan hefur subscapular vöðvin aðeins öfugt hlutverk út af sinni festu, sjáið, hann festir hérna frá innanverðu herðablaðinu, subscapularis sem liggur undir herðablaðinu hérna framan í, þannig að þegar hann dregur sig saman, að þá verður innsnúningur á handleggnum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00116 1644415 1655922 eval Og hann dregur liðhöfuðið niður eins og teres minor og infraspinatus. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00117 1658369 1691984 train Nú. Eins og ég hef komið inn á, þá eru vandamál í axlarliðnum gríðarlega algeng, og þau einkennast kannski af því að það er svo lítið pláss í axlarliðnum. Það er pláss fyrir akkúrat það sem á að vera þar. Ein engin frávik, þannig að allar bólgur, eða einhver bein-napa myndun eða eitthvað slíkt, mun sjálfkrafa valda töluverðum óþægindum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00118 1693317 1714877 train Sem við flokkum oft sem axlarklemmu. Nú, Við getum skipt þessum ástæðum axlarklemmu í nokkra þætti og, og það er þá fyrst og fremst kannski að byrjað að nefna bólgu viðbrögð í sin vegna langvarandi álags. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00119 1716401 1758213 eval Við munum myndina kannski úr, úr fyrsta fyrirlestrinum þar sem að ég sýndi ykkur þverskurð á sin þar sem við vorum að skoða annars vegar heilbrigða sin, sem var svona einsleit og með svona, [HIK: vöðva], eða trefjarnar, fyrirgefiði, voru, voru samfelldar og, og hún leit, ja, snyrtilega út meðan að við hliðina þá erum við með sin sem að var með bólgu viðbragð þar sem vaxa inn taugar og æðar og vöxturinn í henni var orðinn óreglulegur og þar af leiðandi var rúmmál hennar aukið og meira. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00120 1760844 1796721 train Það eðlilega er ekki gott fyrir axlarlið, þar sem að er lítið pláss. Nú, aðrar ástæður sem skapa lítið pláss er kölkun og þá erum við oft að tala um það kemur kölkun hérna undir [UNK] sem að myndi svona [UNK]. Þð getur líka komið bólga í slímsekk og þá erum við yfirleitt með þessa subabcromial búrsu, eða subdeltoid búrsu sem liggur undir deltoid vöðvanum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00121 1798824 1817358 train Oft er þetta sprautað, eins og við höfum nefnt einhvern tímann, en oft er þetta líka bara fjarlægt. Og í tilfelli þess þegar það kemur til kölkunar á [UNK] beininu, að þá er oft farið inn og bara fræst af því, tekið aðeins af því. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00122 1820009 1838453 eval Það er heldur ekki gott að hafa of [HIK: hreyfa], hreyfanlegan lið, og jafnvel er oftar verra að vera of liðugur og heldur en of stirður. Það gerir það að verkum að það skapast svona innri árekstrar á liðnum sem valda bólgum og tilheyrandi óþægindum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00123 1840424 1863035 train Rangt hreyfimynstur, það hefur líka áhrif, eins og ég kom inn á áðan. Samspil axlarliðar og axlargrindar. Ef að það er ekki rétt út af einhverjum sökum sem er þá oftast það að hlutfallslegur styrkleiki vöðva sem valda uppsnúningi á herðablaðinu er ekki nægur samanborið við þá vöðva sem valda niðursnúning. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00124 1865645 1889270 dev Nú, síðan getum við einnig fengið svona innri axlarklemmu, og það sjáum við kannski hér. Hér sjáum við acromion, þetta er acromio clavicular liðurinn sem liggur hérna yfir, hérna er [HIK: liðba], viðbeinið, fyrirgefiði. Hér kemur deltavöðvinn, upphandleggurinn og herðablaðið, sem mótar hérna liðskálina. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00125 1890688 1914625 train Það sem gerist oft er að við ákveðnar aðstæður að þá myndast árekstur hérna liðskálarinnar og supraspinatus sinarinnar, sem að til lengri tíma verður til þess að það koma bólgur og óþægindi í supraspinatus sinanna, og stundum án tillaga að trosna eða rifna. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00126 1917471 1947778 train Það er eitthvað sem ekki sérstaklega gott fyrir okkur. Nú, annað vandamál sem maður heyrir oft af það er þegar fólk fer úr axlarlið, og það flokkast eftir því, við flokkum það að fara úr axlarlið eftir því hvert lið höfum við leitar gagnvart liðskálinni. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00127 1949633 1982442 train Það sem algengast í þessum efnum er að liðhöfuðið leitar fram. Við sjáum það hérna á, á myndinni hérna fyrir miðju. Þá sjáum við að liðhöfuðið að það rennur hérna fram á við. Og hreyfimynstrið sem það gerist við, er það að við erum í abduction, eða fráfærslu og lateral snúningi á öxlinni eða útsnúningi á öxlinni. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00128 1984104 2015729 dev Nú, þá erum við einnig með posterior, eða [HIK: eða, þar eru, ja], posterior [UNK], það er að segja þegar við axlarlið og liðhöfuð leitar aftur. Það gerist við aðfærslu á upphandlegg og innsnúning í raun og veru gagnstætt við það sem gerist þegar við erum með anterior axlar [UNK], þegar öxlin fer úr lið, er talað um [UNK]. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00129 2018291 2032819 train Við sjáum það hérna. Að þá leitar liðhöfuð aftur og við sjáum bara í liðskálina. Auðvitað lítur þetta ekki svona út í raunveruleikanum það eru ansi margir aðrir strúktúrar, en það gefur ansi góða mynd af því hvað er í gangi. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00130 2034443 2060993 train Nú, loks erum við þá með inferior, axlar [UNK], það er að segja að við förum úr lið og liðhöfuðið leitar niður gagnvart liðskálina. Það gerist þegar að, við erum í abduction eða fráfærslu og upphandleggurinn er hérna beint undir acromion og það kemur þrýstingur niður. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00131 2060983 2066655 train Sem er svona algengasta hreyfimynstrið sem ræður þessu. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00132 2070786 2103121 train Það þarf nú kannski ekkert endilega að fara sérstaklega út í það að, að ef við sjáum fyrir okkur þessi mismunandi munstur og hvernig við getum farið úr lið, að það er ansi margt sem, sem að skemmist. Liðbönd, liðpoki, liðskálin sem að svona dýpkar axlarliðinn, verður fyrir töluvert miklum óþægindum og það verður rosalega mikið los, í axlarliðnum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00133 2103625 2113043 train Þannig að um leið og þú hefur farið úr axlarlið einu sinni þá ert þú gríðarlega líklegur til að vera að kljást við það vandamál til, til lengri tíma. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00134 2117429 2138592 train En þetta var svona sem við vildum fara yfir í, í tengslin við öxlina. Ég mæli með því kannski að þið standið aðeins upp og takið smá pásu, áður en við höldum áfram og skoðum olnbogann og framhandlegginn. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00135 2144896 2162195 train Olnbogi og framhandleggur. Við skulum ekki vera, eða ég skal lofa að vera ekki langorður í, í kringum [HIK: þessa], þennan seinni hluta af, af þessum glærupakka. En, en hérna, við sjáum hvað setur. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00136 2163230 2189643 train Nú. Þau bein sem mynda olnboga og framhandlegg eru, eru humerus eða upphandleggur. Og, og [UNK] erum við radius og ulna. Þessi þrjú bein, humerus, radius og ulna mynda olnbogalið. Svo eru það radius og ulna sem að, sem að mynda framhandlegginn. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00137 2196679 2225157 train Hér sjáum við þá, olnbogaliðinn, hérna kemur upphandleggurinn. Hér sjáum við ulna og, og hér sjáum við radius, og hér horfum við þá aftan á, framhandlegginn. [UNK] það er svona ef þið þreifið olnbogann ykkar það er svona greinilegast bein [UNK] á, á, olnboganum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00138 2228150 2261239 train En olnbogaliðurinn er í raun og veru þrír liðir það er að segja humeroulnaris liðurinn, það er að segja, liðurinn á milli handleggs og radius. Afsakið þetta. Og svo erum við með, liðinn sem liggur á milli radius og ulna, proximalt. Það er að segja nær höfði eða fyrir ofan. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00139 2262541 2280420 train Og það er snúnings liður sem, sem gerir okkur kleift að framkvæma hreyfingarnar, [UNK]. Það er að segja ef með lófann á borðið og veltir honum yfir á handarbakið, að þá er það [UNK] og svo leiðin til baka er þá [UNK]. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00140 2284485 2322027 train Nú við sjáum svo að distal fletir, það er að segja, fletirnir sem eru fjær, miðju. Þeir mynda lið við úlnliðsbeinin. Við sjáum það hér. Hér erum við með sem sagt distal radioulnar lið hérna á milli. Og hérna erum við þá með liðfletina sem að radius og ulna skapa, til þess að mæta hérna [HIK: upphand nei], úlnliðs beinunum, og skapa þá í raun og veru fyrsta lagið af úlnliðnum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00141 2327563 2355442 dev Nú en hreyfingarnar sem að eru í boði fyrir okkur í olnboga framhandlegg, að það er beygja í olnboga, flexion. Og síðan erum við með extension þegar við réttum úr olnboganum. Nú, [UNK] er eins og ég var að lýsa því fyrir ykkur áðan að, að hérna, þegar við liggjum með lófa niður og veltum honum yfir á handarbakið, að þá er það supination. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00142 2357942 2378871 train Pronation, er þá gagnstæð hreyfing í, í, í [UNK]. Þegar við veltum handarbakinu yfir á lófann. Nú, þeir vöðvar sem að skapa hreyfingu við olnbogann, skapa þá, [HIK: skapa þá, þeir sm], sem skapa flexion eða, eða beygju um olnbogann að það er tvíhöfðinn, bicep-vöðvinn. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00143 2381414 2412643 train Og svo erum við með brachialis og brachioradialis sem liggja hérna, flexor carpi radialis, ulnaris, palmaris longus, pronator teres, extensor carpi radialis longus og brevis. Þetta eru einnig vöðvar sem sem, sem að skapa hreyfingar um fingur og framhandlegg, svo sem ekki kunna skil á þannig lagað. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00144 2414288 2423717 train Þeir vöðvar sem að skapa þá réttu í olnbogaliðnum eru þríhöfðinn og svo anconeus sem er hérna lítill vöðvi sem liggur hérna niðri. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00145 2429143 2448481 eval Nú, í framhandleggnum þeir vöðvar sem koma að supination, er bicep-vöðvinn og supinator og svo brachioradialis . Og þá þeir vöðvar sem skapa pronation eru þá pronator teres, pronator quadratus og brachioradialis. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00146 2449972 2475615 eval Myndirnar sýna hérna ágætlega hvernig þessir vöðvar, vöðvar liggja. En við skoðuðum kannski svona algeng vandamál í tengslum við olnboga, að þá erum við kannski aðallega að kljást við tennis og golf olnboga. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00147 2478766 2502619 train Tennisolnbogi er þá festumein, það er að segja mein í, eða, álagstengd einkenni í vöðva-festum lateralt á olnbogann. Það er að segja utanverðum olnboga, að ef þið prófið að þreifa sjálf. Að þá finnið þið greinilega [UNK] utanvert á olnboganum ykkar. Það er þessi lateral [UNK]. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00148 2503423 2534273 dev Og þar festa réttivöðvar framhandleggjar og úlnliðs. Það er að segja, þeir vöðvar sem, sem rétta úr úlnliðnum og oft á tíðum þá fáum við álagstengd einkenni þar. Sem að orsakast af kannski langvarandi álagi á réttivöðva og við tökum þá út í verkjum í festunum og köllum það tennisolnboga. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00149 2535710 2554974 train Olnbogi. Það er þá í raun og veru alveg gagnstæða. Þreifið áfram, þá er það innanverður [HIK: fram], innanverður olnbogi, greinilegasta bein-nibban þar það er [UNK] og þá er það gagnstætt þetta er festumeginn í þeim vöðva sem skapa beygju í úlnlið. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00150 2562632 2593222 train Þetta var nú kannski allt og sumt ,sem sem ég vildi segja um, um olnbogann en áfram, endilega senda mér línu ef þið hafa einhverjar spurningar, sértækar, verið ófeimin við að beina þeim á mig. Við höldum áfram, síðasti hlutinn af þessum fyrirlestri fjallar um úlnlið, hendina og fingurna. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00151 2594768 2624489 train Nú, eins og kannski þið sjáið strax hérna á myndinni að, að hendinni og fingrunum og úlnliðnum að þá er þetta þó nokkuð mikið batterí. Við erum með radius, sem liggur hérna og ulna. Sem að koma að því að mynda fyrstu liðfletina fyrir úlnliðinn. Síðan koma úlnliðsbeinin. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00152 2625920 2643461 dev Þau liggja hérna öll saman í einum knapp. Metacarpals-beinin liggja svo hér, þau eru fimm talsins. Og svo erum við með svokölluðu phalangeal bein sem liggja þá ofan á metacarpals-beinunum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00153 2647231 2670726 train Þá erum við [HIK: allt], öll þessi þrjú bein hérna, þau heita phalangeal en þau taka nafn sitt af því hvar þau eru í röðinni. Þannig að það bein sem er næst miðju það er þá proximalt og síðan þá erum við með mið-phalangeal bein og svo distal beinin það er að segja beinin sem eru fjærst miðju. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00154 2672128 2696572 train Við ætlum aðeins að svona skoða þetta pínulítið betur. Hér sjáum við aftur sömu glæru og áðan. Það er sem sagt radius og ulna sem mynda liðfletina fyrir, fyrir fyrsta rekkann af úlnliðsbeinum, og, úlnliðsbeinin, eru, eru nefnd hérna. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00155 2699961 2734557 train Hér sjáum við scaphoid sem er þá bátsbeinið. Lunatum [UNK], sem er gríðarlega algengt að brotni hjá sundknattleiksmönnum. Capitate, trapezoid og trapezium. engar áhyggjur, þið þurfið ekkert að vita þetta. Þetta er kannski aðallega svo þið gerið ykkur grein fyrir því að úlnliðurinn er í raun og veru mjög flókið apparat. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00156 2738668 2765929 dev En við skoðum hérna aðeins að þá er sem sagt palmar hluti eða sá hluti sem að, ef þið snúið lófanum upp, þá er það palmar-hliðinni. Palmar-hluti úlnliðsbeinanna. Hann er concave, sem þýðir í rauninni að hann býr til svona skál og þessi ákveðna skál. Hún er kölluð carpal tunnel. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00157 2768199 2790938 train Í henni liggja ansi margar sinar, og eins líka medianus taugin, komið til með að skoða aðeins betur á eftir, en það er svo, svona himna sem liggur hérna yfir sem að loka, þessari, þessum göngum, þessum carpal tunnel. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00158 2792402 2826684 train Nú, lunatum beinið sem liggur hér er það bein sem fer oftast úr lið í úlnliðnum og áverka-ferlið er í raun og veru fall á hendina í flexion-stöðu, það er að segja ef við beygjum úlnliðinn alveg eins neðarlega og við getum. Að við mundum lenda á hendinni svoleiðis að þá er það áverka-ferlið fyrir að fara úr leið fyrir lunatum beinið. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00159 2832896 2848461 train Nú, bátsbeinið sem kannski þið hafið heyrt oftast um og við heyrum oftast um í daglegu tali að það brotnar mjög reglulega og það gerist við fall á hendina með úlnliðinn í extension-stöðu. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00160 2851269 2865146 train Dæmigert averkaferli fyrir það er að við erum kannski að detta aftur fyrir okkur og við berum hendina fyrir okkur til þess að taka fallið og brjótum þar af leiðandi reglulega bátsbeinið. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00161 2866431 2873581 train Bátsbeinið það grær hægt sökum lélegs blóðflæðis og getur oft verið svolítinn tíma, að koma sér á strik. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00162 2880512 2909793 train Ef við skoðum aðeins hérna [UNK] eða miðhandarbeinin, þá mynda þau í raun og veru neðri hlutinn af þeim hérna, að hann myndar liði við úlnliðinn og, og við tölum um sem sagt þau eru fimm talsins og við teljum frá þumli. Þannig að þumallinn er það fyrsta [UNK] bein og svo vísifingur, það er þá annað, þriðja, fjórða og fimmta. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00163 2911713 2927422 dev Nú og kjúkurnar eða phalangeal beinin sem við komum inn á áðan að þau skiptast í proximal mið og distal phalangeal bein og liðirnir, sem að liggja hérna á milli heita eftir þeim. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00164 2938860 2959721 train Hérna sjáum við svo úlnliðin, enn á ný og hann skiptist í raun og veru í þrjá liði. Og það er þá fyrsti liðurinn sem liggur milli framhandleggsbeinanna og mest proximal úlnliðsbeinanna síðan erum við með liðina sem liggja hérna milli úlfliðsbeinanna, og svo erum við með liðina sem að liggja hérna á milli miðhandarbeinanna og mest distal úlnliðsbeinanna. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00165 2962012 2971673 train Nú, hér sjáum við svo gráðurnar sem eru, úlnliðurinn býður okkur upp á og við förum nánar í það hér. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00166 2973452 3010367 eval Hér er við sem sagt með flexion í úlnlið, Hérna erum við með extension í úlnlið, abduction eða ulnar aviation er þegar við hreyfum hendina í átt að ulna, og radial deviation er þegar við færum hendina í átt að radius. Mér finnst oft auðveldast að muna þetta bara með því að, að þumallinn og radius og þá liggur hitt nokkurn veginn sjálft. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00167 3013217 3030905 train En, við eigum hérna áttatíu gráður, núll til átta gráður í flexion og núll til áttatíu gráður í extension. Og fyrir ulnar deviation að þá erum við með sextíu gráður og svo radial deviation, þá erum við með tuttugu gráðu hreyfanleika. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00168 3039842 3063766 train Vöðvarnir sem, sem skapa þessa hreyfingu extensorarnir eða þeir vöðvar sem skapa extension eru þá þekkjanlegir af því að þeir eru, heita einfaldlega extensor, eitthvað carpi, radialis og brevis. Carpi ulnaris og carpi [UNK]. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00169 3066295 3105652 eval Og flexorarnir heita eins flexor carpi ulnaris, carpi radialis, dicitorum superficialis og profundus. Þið sjáið að þá liggja hér eins og við töluðum um áðan í tengslum við tennis og golf-olnboga að þá sjáið þið að flexor vöðvarnir eða þeir vöðvar sem skapa flexion í úlnlið, þeir festa medialt á innanverðan [UNK] í olnboganum og svo öfugt. Extensorarnir, þeir festa hérna á utanverðan [UNK], í olnboganum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00170 3106943 3122416 train Og þá eru það þá þessar sinar, sinar, [HIK: þessa, e], vöðva festa, já, og sinar þessara vöðva, hérna. Sem að valda þessum einkennum, tennis og golf olnboga, eftir því hvorum megin það er. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00171 3124909 3144295 train Nú, radial deviation, það er þá extensor carpi longus og brevis sem að skapa hana og flexor carpi radialis og ulnar deviation það er þá extensor carpi ulnaris og flexor carpi ulnaris. Ef þið viljið slá um [UNK]. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00172 3150976 3173418 train Nú, vöðvarnir sem að, sem að skapa hreyfingu í, í fingrum. Það er kannski ágætt að fara í gegnum það að hreyfingarnar sem að fingurnir bjóða upp á, hérna eins og þið sjáið. [UNK] það er að segja þegar við réttum fingurna í átt að handarbakinu. Og flexion þegar við réttum fingurna í átt að, eða þegar við lokum í raun og veru lófanum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00173 3179648 3198646 train Þið sjáið þessa vöðva sem eru listaðir upp og þið þurfið í raun og veru ekki að hafa þekkingu á sérstaklega, en gott fyrir ykkur að geta flett þessu upp ef að, ef að eitthvað kemur fyrir eða ef þið þurfið að hafa eitthvað að lesa ykkur til í einhverju tilfelli. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00174 3202157 3218181 train Nú, þumallinn. Hann er okkur gríðarlega mikilvægur og það er hann sem að svona aðskilur okkur frá ansi mörgum öðrum dýrategundum, að, að það er þetta að vera með griptækan þumal. Þumallinn, hann getur framkvæmt flexion, þegar við beygjum hann hérna inn í átt að lófanum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00175 3224403 3237789 train Opposition, það er þá þessi hreyfing þar sem [HIK: við], þumallinn snertir, litla fingur. Og svo extension þegar hann, þegar hann leitar aftur. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00176 3239554 3275590 train En, aðrir þættir í tengslum við úlnliðinn og fingurna sem að er áhugavert fyrir ykkur að þekkja er, eins og ég kom inn á áðan, carpal tunnel syndrome. Carpal tunnel er sem sagt, þessi, ja, hluti hérna á úlnliðnum sem myndast af palmar-hlið. Það er að segja lófahlið úlnliðsbeinanna. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00177 3274032 3310840 train Og lokast af svokölluðum flexor retinaculum. Býr til pláss, eða býr til aðstæður fyrir sinar og, taugar, eða taug til þess að, að hvíla í, og við sjáum það betur hér að hérna sjáum við flexor retinaculum hér og hérna er þá þessi skál sem að beinin búa til. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00178 3312384 3359110 train Hér sjáum við taug [UNK] og hér sjáum við þá sinar fyrir frá flexor vöðvanum í framhandleggnum. Nú, það sem gerist er að, ekkert ósvipað og með axlarliðina að það er ekkert endalaust pláss hérna og allt svona frávik frá því fer að valda óþægindum. Það á sérstaklega viðum þegar við erum að vinna með endurteknar og einhæfa hreyfingar að, að þá geta farið að koma bólgur í slíðrum sinanna. En slíður sina er það sem liggur utan um sjálfa sinina og leyfir henni að hreyfast, svona þannig lagað viðnámslaust, þar inn í. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00179 3361733 3378739 train Nú, það sem við getum farið að upplifa í þessari, þessu carpal tunnel syndrome eða sinaskeiðabólgu eru bara verkir í úlnliðnum, einhverjum tilfellum sér maður svona svolítið [UNK] bólgur og svo fer viðkomandi einstaklingur að upplifa marr í hreyfingum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00180 3380153 3403505 eval Það sem síðan gerist er að þrýstingur kemur á medianus taugina, að þá getum við farið að upplifa dofatilfinningu og jafnvel máttleysi í þeim vöðvum sem hún, stýrir. Ef að hún verður fyrir áreiti eða þrýstingi. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00181 3407056 3439233 train Nú, og loks langar mig kannski að koma bara stuttlega inn á fingurna. Eins og þið væntanlega vitið betur en ég, þá er algengt að handboltamenn togni á fingrum. Og það getur þá verið áverkar á liðpokanum. Það er að segja pokanum sem liggur í raun og veru utan um sjálfan liðinn eða þá á liðböndum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00182 3441148 3462106 train Nú, þegar að tognun á sér stað. Að, þá felur það í sér að það er enn þá hluti af liðbandinu heilt en, en ef að við sjáum að fingurinn fer úr lið, að þá hefur það yfirleitt í för með sér slit á liðböndum og rof oft á liðpoka. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00183 3465190 3488197 train En, samkvæmt rannsóknum að þá er sá liður sem er hvað mest útsettur eða algengast að togni í, af fingrunum er PIP liðurinn, sem er þá proximal inter phalangeal liðurinn. Eins og þið munið þá er hérna proximal phalangeal beinið hér. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00184 3489664 3510831 eval Þannig að sá liður er, er þessi liður sem [UNK], liggur hérna á milli. Nú, það er algengast að áverkinn komi yfir hérna collateral liðböndin, sem liggja hérna. Þessi tvö liðbönd hér sem að hindra í raun og veru hliðlæga hreyfingar á liðnum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00185 3512192 3537483 train Í raun og veru eins og collateral liðbandið í hnénu sem við skoðuðum hérna í síðustu viku og þá verður líka oft áverki á svokallaðri vonar plötu, sem er þessi plata sem liggur hérna undir og hindrar það að við yfir-réttum fingurinn aftur, í raun og veru bremsar þá hreyfingu. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00186 3538753 3556079 train Nú hvað varðar þumalinn, að, að þá er M C P liðurinn. það er algengast að það verði áverkar á honum, og það er þá það sem að miðhandarbein, beinin, eða metacarpal beinið mætir phalangeal beininu, það er þá þessir liðir hérna, í þumlinum. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00187 3562539 3581532 train En annars, að lokum langar mig að hvetja ykkur til að, að kíkja á þessa grein, ef að, ef að þið hafið áhuga. Hún heitir acute finger injuries in handball og er skrifuð af [UNK] teyminu í Katar. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00188 3583784 3611018 train Ég legg hana hérna inn á Canvas undir námsefni okkar, en hún fjallar um áverka á fingrum og hefur mjög svona greinargóðar lýsingar á því hvernig áverkaferlið er við ákveðin meiðsli og, og hvað gerist þá í liðnum og beinunum í kjölfarið. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00189 3613172 3629652 train Gefur góðar lýsingar á því svona hvað, viðkomandi er að upplifa og eins þá hvernig framvindan ætti að vera til þess að allt verði eins og best verður á kosið. Set þessa grein hérna inn á Canvas og hvet ykkur til að lesa hana. +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00190 3631461 3650932 train Nú, annars þá er þessum [HIK: lenga], langa fyrirlestri lokið. Við ætlum áfram að skoða hryggsúluna og fara svo að skipta endanlega yfir í hreyfingafræðina. Takk fyrir. diff --git a/00009/804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd.wav b/00009/804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e4c176610f211d9c3385352b9b5a530b9b574031 --- /dev/null +++ b/00009/804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:ca5d56e44f61aae6ff0af504eddfd25b6d1439cabaecb19a27c9462f7834cbf2 +size 116841404 diff --git a/00009/95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6.txt b/00009/95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8cdbaccd8c16f2fc67e939534faacb850a97369d --- /dev/null +++ b/00009/95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6.txt @@ -0,0 +1,120 @@ +segment_id start_time end_time set text +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00000 1860 21820 train Fyrirlestur tvö af þremur í þessari viku fjallar um fótlegg ökkla og fótinn en við ætlum að svona stikla yfir helstu þætti líffærafræðinnar varðandi þessa líkamsparta. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00001 23561 40156 train Við byrjum eins og við byrjuðum með hnéliðinn að þá sjáum við að þau bein sem að mynda fótlegginn eru annars vegar sköflungurinn, liggur hér, og svo sperrileggurinn sem að liggur hérna við hliðina. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00002 44927 73609 train Sköflungurinn, eins og áður segir, kemur að því að móta hnjáliðinn og hér að ofan á sköflungnum sitja þá liðþófarnir sem að dýpka liðinn og sterkt, stækka snertiflöt lærleggsins við sköflunginn, nú síðan erum við með annan lið sem liggur hérna á milli sem er rennslisliður með lítið hreyfiútslag en við svo sem þurfum ekki endilega að fara dýpra í það. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00003 76274 90086 train Síðan erum við með sterka himnu, membrana interossa heitir hún á latínu, sem að liggur hérna milli, þið sjáið hana merkta hingað inn. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00004 90740 101556 eval Þessi himna, eða þetta liðband, heldur sköflungi og sperrilegg saman og aðskilur beygju og réttivöðva ökklans. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00005 101556 120040 train Þannig að hérna framanvert á leggnum eru þeir vöðvar sem að, sem að kreppa ökklann og aftanvert eru þá þeir vöðvar sem að rétta úr ökklanum, og það er þessi himna sem aðskilur þessa vöðvahópa. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00006 120040 135974 train Nú, sköflungurinn og sperrileggurinn mynda gaffal sem við sjáum hérna, sem er fyrir talus-beinið sem er svona fyrsti hlutinn af ökklaliðnum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00007 136565 140129 train Og hér utanvert, eða innanvert fyrirgefið, medial malleolus. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00008 140129 150234 train Þetta er sem sagt innri ökklakúlan og svo erum við hérna með ytri kúluna sem þið þekkið á ökklanum hérna, lateral malleolus. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00009 151561 155792 train En ökklaliðurinn er í raun og veru tveir liðir. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00010 157312 165408 eval Það er annars vegar talocrural-liðurinn sem liggur hérna á milli. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00011 166238 175195 train Þið sjáið hérna að sperrileggurinn kemur hérna niður og sköflungurinn og þeir mynda þennan gaffal sem að talus-beinið getur unnið með. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00012 175195 190564 train Nú, í þessum liði, lið, að þá framkvæmum við dorsi flexion og plantar flexion í ökklanum eða þá við beygjum, réttum úr og kreppum ökklann. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00013 190704 199530 train Síðan hérna undir, hér á milli, þar erum við með talocalcaneal-liðinn. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00014 201984 206150 train Liðurinn, eins og áður segir, hann dregur nafn sitt af beinunum sem mynda hann. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00015 206298 210522 dev Þannig að hérna erum við með calcaneus og hérna erum við með talus, og þá erum við með talocalcaneal-lið. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00016 213632 224075 eval Hann leyfir hreyfingar í frontal plani og það eru þá eversion og inversion sem við munum koma inn á bara hérna á næstu glæru. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00017 228298 230126 train Hér sjáum við þá þessar hreyfingar. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00018 230157 234483 train Hér erum við með dorsal flexion af ökkla, það er að segja þegar við kreppum ökklann. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00019 234530 238618 train Og hér erum við þá með plantar flexion á ökklanum þegar við réttum úr honum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00020 240090 269447 train Inversion á fæti er þegar við færum fótinn hérna í átt að miðju og eversion á fæti er þá þegar við færum fótinn hérna í átt frá miðju. Nú, eins og allir góðir liðir að þá er ökklaliðurinn vel búinn liðböndum og hér sjáum við utanverðan ökklann. Hér horfum við þá lateralt á ökklann. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00021 270778 284104 train Þar erum við með svona þrjú helstu liðböndin sem er þá anterior talofibular liðband sem að situr hérna fremst og þar af leiðandi ber það nafnið anterior. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00022 284353 308125 train Nú, síðan eru með posterior talofibular liðband og það liggur hérna aftanvert og hér erum við þá með fremra calcaneofibular liðband sem liggur þar á, niður hérna alveg á calcaneous, og upp á fibuluna, eða sperrilegginn, og ber nafnið sitt af því þar af leiðandi. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00023 309424 327560 train Nú, á innanverðum ökklanum, ef við sjáum hér, að þá erum við með ligamentum deltoideum sem er í raun og veru samansett úr fjórum liðböndum en ber svona yfirheitið ligamentum deltoideum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00024 328252 338328 train Nú, þetta er að sjálfsögðu ekki tæmandi upptalning á liðböndum í ökkla en þetta eru svona helstu liðbönd sem er ágætt fyrir ykkur að vera meðvituð um. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00025 341711 342581 train Ökklatognanir. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00026 343151 357870 train Ég held að líklega allir hafi að einhverju leyti tognað á ökkla og það er algengast í liðböndum á utanverðum ökkla, þá við of mikla inversion. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00027 357870 365437 train Það er segja þegar við beinum tánum inn á við og plantar flexion, það er þegar við erum að rétta úr fætinum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00028 365528 369915 train Þið sjáið hérna mjög lýsandi mynd af þessu hérna á Kolbeini Sigþórssyni. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00029 373336 394464 train Stundum getur komið rof í membrana interossa við þessar tognanir og stundum líka getur líka komið brot þannig að oft á tíðum þá vill maður láta mynda slæmar ökklatognanir, til þess að koma í veg fyrir að okkur sé að yfirsjást einhver brot eða eitthvað slíkt. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00030 395427 425267 train Nú, tognanir á liðböndum í innanverðum ökkla eða medial-hlutanum á ökklanum eru ekki eins algengar en koma þó fyrir og það er þá áverka ferli sem er gagnstætt við tognanir á utanverðum liðböndum og þá erum við yfirleitt með of mikla eversion, þar sem tærnar leita út og það hefur þá áhrif á ligamentum deltoideum sem við komum að hérna á síðustu glæru. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00031 427482 442118 train Eins og allir liðbandaskaðar að þá flokkum við þessa tognanir í þrjá flokka eftir alvarleika þar sem að fyrsta flokks tognun er þá minnst alvarleg og svo þriðja þá mest alvarleg. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00032 445673 460108 train Nú, en ef við skoðum þá vöðvana sem að skapa hreyfingu í ökklaliðnum, þá erum við með posterior-hluti fótleggsins sem er þá í raun og veru bara aftanverðir kálfar eða kálfarnir. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00033 460613 471683 eval Þá erum við með tvö lög, við erum með vöðva sem að liggja yfirborðslægt eða yst, og svo erum við með vöðva sem liggja djúplægt eða undir þessi lagi í raun og veru. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00034 473269 491098 train Þar erum við með vöðvahóp, yfirborðslægt sem að heitir tricep surae en hann samanstendur af gastrocnemius sem fórum yfir í hnéliðnum og soleus-vöðvanum og þar, svo erum við einnig með plantaris-vöðvann sem hluta af yfirborðslægu vöðvunum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00035 492233 495622 train Gastrocnemius eins og áður segir beygir hnéð og réttrir úr ökkla. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00036 495653 505555 train Soleus hefur bara þá virkni að rétta úr ökkla og plantaris hefur hefur sömu virkni og Gastrocnemius að beygja úr hné og rétta úr ökklanum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00037 505941 516043 train Nú, djúplægu vöðvarnir eru þá farnir að hafa meiri virkni á tærnar. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00038 519576 521576 dev Þar erum við með tibialis posterior. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00039 522470 525961 train Hann framkvæmir inversion á ökkla og réttir úr ökklanum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00040 527903 529681 dev Flexor digitorum longus. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00041 529865 536918 train Digitorum eru þá tærnar, hann beygir tvær til fimm tær, tvö til fimm, afsakið. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00042 537181 542425 train Réttir úr ökklanum og skapar inversion á ökkla þar sem að tærnar leita inn á við. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00043 543878 546123 eval Síðan erum við með flexor hallucis longus. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00044 546123 547596 train Hallucis er stóratáin. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00045 549351 559184 eval Hann sem sagt beygir stóru tána, flexor hann flekterar eða beygir, réttir einnig úr ökkla og skapar inversion á ökklanum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00046 561215 578573 train Nú við sjáum þessi vöðvalög betur hér, hér erum við með Gastrocnemius, báða hausana og hér undir erum við þá með soleusinn sem liggur hérna undir þessum vöðva. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00047 578925 590874 train Og ef við fllettum svo þessu lagi í burtu að þá sjáum við hérna tibialis posterior, flexor hallucis longus og flexor digitorum longus. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00048 591987 607605 train Nú, ef við skoðum þá anterior-hlutann á fótleggnum eða framan á fótlegginn, að þá erum við með vöðvana sem að kreppa ökklann og þar erum við með tibialis anterior. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00049 607605 610624 train Hann kreppir ökklann og veldur inversion á fæti. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00050 610996 620379 train Við erum með extensor hallucis longus sem er þá, hallucis eins og áður segir stóra táin, þannig að hann réttir úr stórutá. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00051 620497 625031 dev Hann kreppir líka ökklann og skapar inversion á ökkla. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00052 625385 639056 train Síðan erum við með extensor digitorum longus sem að réttir þá úr tám tvö til fimm, kreppir ökkla og skapar eversion, þar sem tærnar leita út á við. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00053 639670 657311 train Og svo erum við loks með lateral-hlutann eða mest hliðlæga hlutann á leggnum, þar erum við með peroneus longus og peroneus brevis en þeir hafa báðir þá virkni að rétta úr ökkla og skapa eversion á ökkla. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00054 659080 685183 dev Sjáum þessa vöðvahópa hér. Hérna erum við með tibialis anterior og hérna förum við svo aðeins dýpra og fáum við hérna extensor digitorum longus og extensor digitorum breivs og hallucis longus, sjáum við hérna sinarnar frá þeim. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00055 685631 696710 train Nú hérna er lateral-hlutinn eða mest hliðlægi hlutinn af leggnum. Þar sjáum við peroneus longus hérna, peroneus brevis hérna undir. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00056 697746 701950 dev Hér sjáum við svo samt gastrocnemius og svo soleusinn þar undir. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00057 702712 707602 train Og þeir tengjast svo saman hér og mynda hásinina. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00058 710765 724799 eval Hásinin eins og við vorum að skoða er sterkasta sinin í mannslíkamanum og festir við tricep surae vöðvahópinn eða festir tricep surae vöðvahópinn við hælbeinið. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00059 725613 731499 train Hún liggur inni í slíðri sem leyfir henni að hreyfast mótstöðulaust. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00060 732134 734105 train Það er engin núningur sem verður til. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00061 734948 744281 eval Hún þolir tog allt að fimm hundruð kíló, þar af leiðandi sterkasta sinin í mannslíkamanum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00062 745352 748803 train Með hásininni liggja tveir slímsekkir. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00063 748803 763412 train Eins og við komum inn á síðustu viku að þá hafa slímsekkir það hlutverk að minnka viðnám í hreyfingum og minnka mögulegan núning við bein, eða koma í veg fyrir hann. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00064 763980 767966 train Hásina vandamál eru þannig lagað algeng. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00065 767966 793099 train Nú veit ég ekki hversu mikið þið hafið séð af því í ykkar sporti í handboltanum en ég sé töluvert af álagseinkennum, bæði frá sininni eða púrsunni, slímsekknum, og eins heyrir maður alltaf reglulega af einstaklingum sem að slíta hásin eða trosna á hásin. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00066 793984 798390 train Það er þá algengast hjá körlum á milli þrjátíu og fjörutíu ára. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00067 798562 804750 train Þannig að þegar maður sér leikmenn komna svona á efri ár sín, síns ferils. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00068 806321 809846 train Þá er þetta algengt vandamál hjá þeim. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00069 813862 819279 train Nú hér sjáum við svo púrsurnar, eða slímsekkina. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00070 822316 830672 train Hér sjáum við þá dæmi um trosnun á hásin, og hér er þá fullt rof á hásin. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00071 830822 838768 train Þetta eru myndir sem að, sem þið hafið séð í fyrirlestri í síðustu viku í umfjöllun okkar um sinarnar. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00072 842019 863255 train En ef við vindum okkur yfir á fótinn þá kannski ætlum við ekkert endilega að vera mjög margorð um hann en það er ágætt fyrir ykkur að svona hafa einhverja hugmynd um hvað, hvað beinin heita og hvar þau eru. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00073 864234 865418 eval Þessi bein hérna. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00074 866432 873504 train Þetta eru metatarsal-beinin og þau bein sem við sjáum oft álagsbrot í. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00075 875217 884910 train Hérna erum við þá komin í stóru tána og svo tá númer eitt, tvö, þrjú, fjögur og fimm eins og gefur að skilja. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00076 886228 894738 train Navicular-beinið hefur mikla þýðingu fyrir okkur í höggdempun fótarins og eins cuboid-beinið. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00077 895551 913261 train Og hérna erum við svo komin í calcaneus-beinið og svo talusinn og hérna ofan á festir þá, eða kemur þá myndast á, ökklaliðurinn, hér liggja þá sköflungurinn og sperrileggurinn. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00078 917640 928614 train Þær hreyfingar sem eru svona aðallega, við erum aðallega að horfa í fætinum eru hreyfingar á tánum, og þá erum við þá með flexion, þegar við kreppum tærnar. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00079 928614 931710 train Og extension er þá þegar við réttum úr þeim. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00080 935691 961311 train Fóturinn er í raun og veru mjög magnað fyrirbrigði og spilar stórt hlutverk í höggdempun, það er að segja að minnka eða taka við því álagi sem sem að við sköpum þegar við hlaupum eða hoppum eða löbbum eða hvað það nú heitir og til þess höfum við ákveðna boga í fætinum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00081 961764 983904 train Við sjáum það hérna ef við horfum á hliðinni, þá erum við með iljaboga og svo erum við með tvenns konar boga sem liggja hérna, annars vegar metatarsal arch sem liggur þá yfir metatarsal-beinunum og svo transverse arch sem liggur þá ofar yfir hérna, cuniformi cuboid beinunum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00082 983904 989648 eval Og þessir bogar spila mjög stórt hlutverk í höggdempun fótarins. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00083 991417 1007606 train Nú, það sem gerist þegar við erum að dempa högg og lenda er að við lendum í, þegar við lendum með hælinn í jörðinni, að þá lendum við í svokallaðri supineraðri stöðu. Það er að segja við lendum hérna á jarkanum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00084 1007760 1031689 train Þið getið séð það á þessari mynd, þið getið líka séð það hérna á þessari mynd hér að við lendum á jarkanum og síðan rúllum við, innan gæsalappa, yfir á innanverðan fótinn, sjáið það hérna, muninn á þessari mynd herna, lendum á jarkanum, og svo rúllum við á og þá, þunginn færist yfir á innanverðan fótinn. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00085 1032363 1039473 train Þetta er eðlilegt og í raun og veru stórkostlegri virkni fótarins þar sem að hann dempar höggið. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00086 1041583 1054697 train Nú aftur á móti getum við farið of mikið í aðra hvora áttina og sjáum kannski ágætlega á þessari mynd hér, hér erum við með fótinn bara í miðstöðu. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00087 1054697 1067676 train Hér erum við með þá eðlilega pronation og eðlilega supination en svo getum við þá verið með í raun og veru óeðlilega mikla hreyfingu, hér erum við þá með óeðlilega mikla hreyfingu út á jarka. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00088 1067938 1074094 train Hér erum við þá með óeðlilega mikla hreyfingu á innanverðan fótinn. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00089 1075814 1084814 train Þetta er þá kannski dæmi um eitthvað sem við myndum flokka sem í raun og veru plattfót eða eitthvað slíkt, svona mekanískan plattfót, ekki endilega meðfæddan en mekanískan. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00090 1087445 1103490 train Nú, til þess að við náum þessari höggdempun að þá erum við með ákveðna þætti sem sem þurfa að virka og vera til staðar og eitt af því er plantar fascia. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00091 1104600 1115960 train Plantar fascia er þessi himna sem liggur hérna undir frá hælbeininu og fram við tærnar og hún kemur sem hluti af hásininni í raun og veru. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00092 1117607 1147953 eval Það sem gerist þegar að við réttum úr tánum og erum að fara af stað í nýtt skref að þá strekkist úr fasci-unni og hún dregur okkur úr þessari pronation stöðu yfir í supination stöðu og dempar svo þar af leiðandi höggin við lendingu, hún í raun og veru hleður fótinn þannig að hann sé tilbúinn til þess að taka á móti þessu átaki. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00093 1151372 1183420 train Eins og ég skrifa hérna, distal festan, það er segja, festan sem að er mest fjær miðju líkamans, gerir, eða hún spennist upp við extension á tánum eins og við sjáum hér og þannig stífar hún fótinn af, gerir okkur kleift að lenda í þessari supination stöðu og færast svo yfir í pronation stöðu. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00094 1185309 1207306 train Nú, oft á tíðum sjáum við vandamál með þessa blessuðu fasciu plantaris, eitthvað sem við þekkjum sem hælspora, en þá er viðkomandi oft að kvarta yfir einkennum hérna alveg við hælbeinið eða í fasci-unni sjálfri. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00095 1209270 1229441 train Þetta gerist týpískt við endurtekna réttu á ökklaliðnum og eins þegar að við erum að vinna með yfir pronation, það er þegar við förum í of mikinn pronation, fáum of mikinn plattfót á fætinum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00096 1231535 1243546 train Þetta má að einhverju leyti rekja til aukins stífleika í soleus -övöðvanum og í hásininni sem gerir það verkum að við beitum okkur með þessum hætti. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00097 1244194 1258985 train Nú, eins hefur þessi valgus-staða sem kom komum inn á hérna í hnéliðnum þau áhrif að fóturinn yfirprónerar og þar af leiðandi virkar höggdempunin ekki eins og hún ætti að gera. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00098 1258985 1268885 train Þannig að, rétt líkamsbeiting skiptir máli og er eitthvað sem við getum haft mikil áhrif á hjá okkar iðkendum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00099 1270992 1302115 train Nú annað atriði sem að oft má rekja til pronation-vandamála, það er að segja þegar að við förum í of mikla pronation, og lendum á, of mikið á innanverðum fætinum, það er beinhimnubólga, eitthvað sem örugglega allir þekkja beint eða óbeint, það er að segja, hafa upplifað eða hafa verið með leikmenn eða meðspilara sem hafa upplifað þetta. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00100 1302474 1309750 train Þetta er algengt vandamál sem að við getum tengt við álag og tækni við hlaup og lendingar. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00101 1310493 1314407 train Þá tæknilega, þá erum við að horfa í þessa yfir pronation. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00102 1316044 1339442 train Viðkomandi upplifir yfirleitt verki innanvert á sköflungi eða beinhimnunni framan á sköflungi og þetta er eitthvað sem þarf oft að þjálfa upp, það er ekki endilega nóg bara að losa upp vöðvana og liðka því ef við lögum ekki vandamálið, það er að segja þessi yfir pronation. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00103 1339442 1342046 train Þá getum við átt á hættu að þetta komi aftur. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00104 1342336 1356078 train Sumum dugar að fá sér innlegg eða skó með stuðningi sem að gerir það að verkum að við förum ekki í þessa yfir pronation, heldur fáum bara innanfótar stuðning á fótinn okkar, sem heldur okkur í hefðbundinni pronation. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00105 1358309 1369319 train Það er ágætt fyrir ykkur að fara í smá naflaskoðun og pæla í þessu ef þið eruð með iðkendur sem eru alltaf að lenda í einhverju brasi með beinhimnubólgu. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00106 1375122 1382529 dev Þá erum við einnig með frekar algengt, því miður, álagsbrot bæði í fæti og fótleggnum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00107 1384594 1386063 train Ber þar fyrst að nefna sköflunginn. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00108 1387900 1397854 train Hann á það til að brotna, eða það koma álagsbrot að sprungur í sköflunginn. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00109 1398784 1412932 train Það er töluvert algengara að það gerist í sköflungi heldur en sperrilegg út af því að sköflungurinn ber í raun og veru líkamsþungann okkar en sperrileggurinn hefur ekki sömu þungaberandi hlutverk. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00110 1415994 1419311 train Þetta gerist einfaldlega vegna mikils og endurtekins álags. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00111 1420857 1429239 train Það er eitthvað sem við þurfum að hafa í huga. Munið þið, síðustu slæðuna í fyrirlestrinum í síðustu viku. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00112 1429768 1435950 train Vefjafræði, að mismunandi tegundir af vefjum hafa mismunandi endurhæfingartíma. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00113 1436076 1446218 train Og við þurfum að taka tillit til þess að þó að við séum orðin frísk í vöðvunum okkar og líði þokkalega að þá eru sinar og bein eitthvað sem þarf lengri tíma. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00114 1447215 1467880 train Nú, önnur algeng álagsbrot, er í ökklanum, það er þá hérna calcaneus-beinið og svo í fætinum að þá erum við oft að tala um navicular-beinið hér og annað eða fimmta metatarsal-bein. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00115 1469805 1480644 train Yfirleitt það eina í stöðunni er að hvíla sig frá þungaberandi stöðu í sex til átta vikur, stundum lengur. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00116 1481711 1488131 train Stundum er sett skrúfa eða farið í aðgerð en það er yfirleitt reynt að forðast það. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00117 1491832 1497073 train Þetta var upptalningin á ökklanum, fótleggnum og fætinum. +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6_00118 1498307 1502323 train Þá vindum við okkur næst í mjöðmina eftir smá. diff --git a/00009/95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6.wav b/00009/95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2838f080ed2aa8fd5390a28d72b2c5874d176842 --- /dev/null +++ b/00009/95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:421585f01bc84f4e75c6ed5d7680e1c39e80914eb55b2df35dba4e1f3cb0841c +size 48131144 diff --git a/00009/bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76.txt b/00009/bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..54bd1cf0e024708b4763c56ea3281ffdb48056ef --- /dev/null +++ b/00009/bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76.txt @@ -0,0 +1,205 @@ +segment_id start_time end_time set text +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00000 4500 10073 dev Vika fjögur að fara af stað í líffærafræði og hreyfingarfræði. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00001 11116 21765 train Nú, blessunarlega erum við búin með líffærafræðina og örugglega mörg ykkar sem að andið aðeins léttar, enda kannski námsefnið svolítið þungt. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00002 21866 40229 eval En engu að síður að þá getið þið alltaf leitað í þessar glærur og þessa fyrirlestra ef að þið finnið að það eitthvað sem þið viljið dýpka og svona skilja betur, Þá er þar með sagt að það megi bara horfa á þetta einu sinni. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00003 40744 69512 eval Nú, í þessari viku þá ætlum við að fjalla um grunnhugtök og lögmál í hreyfingarfræði í þessum fyrsta fyrirlestri. Og í seinni fyrirlestri vikunnar munum við svo fjalla um, um stöðugleika og hvernig hann hefur áhrif á okkur, í okkar íþróttum. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00004 70914 76552 train Næsta vika, sem er jafnframt síðasta vikan okkar í þessu, að þá munum við skoða +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00005 77981 82424 train greiningar á hreyfimynstri og fara í gegnum +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00006 83905 86483 train nokkra þætti sem er gott að hafa í huga við +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00007 86743 100061 train hvernig við greinum niður og brjótum niður mismunandi hreyfingar og hreyfimunstur og hvernig við svo ja implement-erum breytingu þar á. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00008 101111 113384 train Ég veit að þið eruð öll að gera það, þið hafið öll örugglega umtalsvert mikla reynslu í að greina hreyfingar, leiðrétta tækni og hjálpa iðkendum ykkar að bæta sig. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00009 113950 123964 train En það getur engu að síður verið gott aðeins að reflektera yfir því og sjá hvaða punkta þið fáið upp úr krafsinu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00010 125437 125902 train En þá byrjum við þetta, lykilhugtök og lögmál í hreyfingarfræði. Nú, fyrsta slæða og fyrsta lykilhugtak sem að við ætlum að nefna er massi. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00011 123090 161812 train En massi er einfaldlega efnismagn hlutar og það getur verið stærð eða umfang, sem breytist ekki nema við bætum við hann efni eða tökum frá honum efni. Massi hlutar er alls staðar sá sami, óháð staðsetningu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00012 162010 189278 train Nú, það sem við tölum um í daglegu tali sem, að vera massaður eða mössuð. Það segir í raun og veru til um hversu efnismikil við í raun og veru erum. Nú, hér er áhugaverð þýðing sem að ég fann á Google translate, ég var aðeins að skoða. Massaður er sama og buff, veit ekki hvort það geri eitthvað fyrir ykkur, en ég hafði allavegana gaman af þessu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00013 192276 204203 train Nú, næsta lykilhugtak sem við förum í gegnum til þess að svona aðeins að að byggja undir þennan fyrirlestur um stöðugleika á eftir, að það er tregða. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00014 204499 242578 train En tregða er einfaldlega viðnám gegn breytingum eða mótstaða við breytingum. Og það á við um breytingu á hraða og stefnu og þar með talin er kyrrstaða. Það er að segja, hlutur í kyrrstöðu vill samkvæmt tregðulögmálinu vera áfram í kyrrstöðu. Hlutir sem ferðast hratt vill áfram innan gæsalappa ferðast hratt. Nú, ef að hlutur eru að ferðast í ákveðna stefnu að þá vill hann halda óbreyttri stefnu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00015 243310 298485 train Þetta gerir það að verkum að tregða er bæði vinur og óvinur íþróttafólks. Við komum aðeins nánar inn á það eftir smá stund. En það er sem sagt þannig að þeim mun meiri massi, þeim mun meiri tregða. Og þeim mun meiri tregða, þeim mun meiri kraft þurfum við í að skapa eða krafti þurfum við að beita til þess að yfirvinna tregðuna. Þannig við setjum þetta í samhengi við íþróttafólk að eftir því sem að við erum þyngri, þá höfum við meiri tregðu og það gerir að verkum að til dæmis allar stefnubreytingar, allar hröðunarathafnir eða bremsuathafnir krefjast meiri krafts af okkur. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00016 299264 301334 train Þar af leiðir að +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00017 303619 338639 train þungur íþróttamaður í kapphlaupi við léttari einstakling á erfiðara með að fylgja eftir sömu stefnubreytingum og létti einstaklingurinn gerir til þess að segjum að viðkomandi sé að sækja á þyngri einstaklinginn, að þá þarf hann að skapa meiri kraft til þess að geta brugðist við á við sömu hröðun og sá sem er léttari. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00018 339189 360949 train En á móti kemur að einstaklingar sem hafa meiri massa og meiri tregðu eru þá betri til þess að standa vörnina oft á tíðum, eru betri í gegnumbrotum, koma með meiri þunga, meiri tregðu, það þarf meira meiri kraft til þess að stoppa þá. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00019 360949 382262 train Þar af leiðandi eru ákveðnir kostir og gallar fólgnir í þessu. Og þetta getur kannski að einhverju leyti verið með í að útskýra hvernig leikmenn raðast í leikstöður. Línumenn eru þyngri heldur en hornamenn og svo framvegis. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00020 387498 389043 eval Nú, hér sjáum við eina mynd, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00021 389611 399772 train kannski lýsandi og bara aðeins að leyfa þessa að sökkva inn. Meiri massi þýðir í raun og veru meiri tregða, og tregðan eykur stöðugleika. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00022 400384 415292 train Og það eru til dæmis það sem þessir ágætu súmó glímukappar eru að reyna vinna með í sínu fagi, þeim mun þyngri, þeim mun erfiðara er að ýta þeim. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00023 418925 430415 train Nú, næsta lykilhugtak og í raun síðasta lykilhugtakið sem að við förum í gegnum hér í dag áður en við skoðum nokkur nokkur lögmál. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00024 431755 435451 eval Að það er massamiðja eða center of gravity. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00025 436393 441464 dev Nú, í flestum tilfellum er massamiðja okkar staðsett +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00026 441499 444250 train við S tvo, það er að segja, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00027 445742 449821 train Sacrum tveir annan +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00028 450497 465608 train hryggjarlið í spjaldhrygg þegar við stöndum í lóðréttri stöðu. En massamiðjan hún getur verið breytileg og getur jafnvel í ákveðnum tilfellum verið fyrir utan líkamann okkar. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00029 466357 478570 train Nú, ef við sjáum hérna þessar þrjár myndir að þá sýnir svarti punkturinn hvar massamiðja einstaklingsins er staðsett og +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00030 479233 493846 train til dæmis hérna þegar við erum í ólympískum lyftingum eða lyfta upp fyrir höfuð þá hækkar massamiðjan hérna í ákveðnum snúnings athöfn, þá getur massamiðjan verið staðsett fyrir utan líkamann. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00031 494273 507228 train En þetta eru ja hugtök sem að þið þurfið að hafa svona þefað af áður en við förum í umræðuna okkar um stöðugleikann. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00032 511699 521056 train Allir með enn þá, við ætlum að fara í gegnum nokkur lögmál og kíkja síðan á stöðugleikann. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00033 523538 555263 train Nú, við ætlum að fara í gegnum lögmál Newtons og ég veit að þetta hljómar þurrt, ég veit að þetta hljómar dull en reynum að hugsa þetta út frá sportinu okkar, reynum að hugsa þetta út frá íþróttum. Þið þurfið ekki að geta rakið þetta ofan í mig en ef þið getið sett þetta í eitthvað samhengi þá getum við aðeins farið að svona hugsa handboltann út frá lögmálum hreyfingarfræði. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00034 557691 579103 train En fyrsta lögmálið sem við erum svona þannig lagað búin að búin að snerta á að það er tregðulögmálið. Sem felur eiginlega einfaldlega í sér að sérhver hlutur heldur áfram að vera í kyrrstöðu eða jafnvel hreyfingu eftir beinni línu, nema kraftar verkja á hann og þvinga til þess að breyta því ástandi. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00035 579265 581383 train Það er að segja eins og við fórum í áðan, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00036 584331 599541 eval ef hlutur er í kyrrstöðu að þá vill hann innan gæsalappa vera í kyrrstöðu þangað til að við beitum krafti á hann og gerir það að verkum að við komum hlutunum á hreyfingu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00037 603272 609260 dev Ef að hluturinn er á hreyfingu í stefnu eftir beinni línu að þá þurfum við, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00038 609435 629374 train þá vill hann vera í þeirri stefnu, á þeim hraða og við þurfum eða það þurfa að koma utanaðkomandi kraftar sem að verka á hlutinn til þess að stefnan breytist eða hann stoppar. Og aftur þeim mun meiri massi, þeim mun meiri tregða. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00039 633139 657439 train Nú, annað lögmál Newtons lýtur að krafti og hröðun sem segir í raun og veru að hröðun hún verður í réttu hlutfalli við við kraftinn sem verkar á hana og hún verður í sömu stefnu og krafturinn sem verkar á hana. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00040 658850 680529 train Nú, dæmi um það er ef við viljum breyta ástandi hluta. Ef við viljum yfirvinna tregðu að þá þurfum við að beita krafti. Og þeim mun meiri krafti sem við beitum, þeim mun meiri hröðun. Þeim mun léttari sem hlutur er, þeim mun meiri verður hröðunin og þeim mun meiri massi, þeim mun meiri krafti þurfum við að beita. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00041 683273 685400 train Hangir nátengt við +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00042 686207 723670 train fyrsta lögmál Newtons og dæmi um þetta er til dæmis, hlutfallslegur styrkur íþróttafólks. Og að við skoðum það þannig að einstaklingar sem eru báðir hundrað kíló, eða annar er hundrað kíló afsakið og hinn er áttatíu kíló. Lyfta báðir hundrað kílóum í hnébeygju. Þá er einstaklingurinn sem að er áttatíu kíló hlutfallslega sterkari heldur en sá sem að er hundrað kíló. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00043 724431 745342 train Sem gerir það að verkum að hann getur beitt sama krafti á minni massa og þar af leiðandi verður hröðun hans meiri. Einstaklingurinn verður aflmeiri, hann getur sprengt hraðar af stað og hann getur hoppað hærra og svo framvegis. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00044 750461 759851 dev Nú, þriðja lögmálið er lögmálið um átak og gagnátak en +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00045 760405 765968 eval það er einfalt og í raun og veru mjög áhugavert. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00046 766409 788849 train Lögmálið segir sem sagt að gagnstætt hverju átaki er jafnstórt gagnátak. Það er að segja, ef að ég pressa í gólfið, þá pressar gólfið á móti með sama krafti í gagnstæða átt. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00047 793390 799433 train Og dæmi um þetta er er það sem við köllum ground reaction force. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00048 801115 813714 dev En það er sá kraftur sem að jörðin eða gólfið beitir okkur við lendingar og hann er jafnstór og við beitum gólfið, nema hvað hann er í gagnstæða stefnu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00049 815351 820317 eval Þetta er áhugavert í ljósi til dæmis hlaupastíls. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00050 822720 854654 train Sjá mynd hér sem að sýnir í raun og veru tvo mismunandi hlaupastíla, annars vegar erum við með óbrotna línu hérna, við sjáum hér sem að sýnir ground reaction force eða kraftinn sem að jörðin beitir okkur þegar að hlaupastíllinn okkar er þess eðlis að við lendum í hælinn. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00051 855442 866608 train Þannig að krafturinn, ground reaction force-ið er hér og þetta er þá tíminn sem tekur okkur til að klára eitt skref frá því vil lendum og þangað til að við tökum af stað í næsta. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00052 868829 878202 train Ef við lendum á hælnum, þá er átakið hérna í þessa stefnu og þá fáum við sama gagnátak aftur upp á móti. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00053 879187 891134 dev Þetta gerir það að verkum að við fáum mikinn kraft upp í fótinn okkar aftur sem fellur svo og +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00054 892416 908109 train síðan jafnast út og verður ekkert ólíkt því þegar við hlaupum á lendum á miðjum fætinum. Sem við sjáum hér, punktalínan er hérna sýnir að við lendum á miðjan fótinn að þá verkar krafturinn niður og aftur. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00055 908331 913897 train Ef við erum ekki að fá átakið gegn okkur, bremsuátak í raun og veru. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00056 914753 919298 train Og þar af leiðir að þetta verður miklu mýkra, mýkri ferill. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00057 921272 941808 train Við fáum ekki þessi högg, þessi högg geta verið ástæða þess að við séum eða þessi hlaupastíll og þessi endurteknu högg geti verið ástæða þess að við séum að fá beinhimnubólgu til dæmis og aðra álagstengda þætti sem margir eru að díla við en kannski skoða ekki þessa hluti. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00058 942618 954650 train Og það getur verið ykkar, að að velta fyrir sér hvernig lendir þú þegar þú ert að hlaupa, lendir þú í hælinn, lendur þú meira í miðjan fótinn, getur þú haft áhrif á hann, getur verið að þetta sé það sem þú gerir? +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00059 957200 961669 dev Ef þú hleypur til dæmis, ja segjum um fjóra, fimm kílómetra á æfingu, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00060 962559 989274 train þá eru það ansi mörg skref og ef þú ert alltaf að fá auka högg, það er að segja högg sem að þú þyrftir ekki að vera að fá, út af því þú lendir meira í hælinn heldur en á miðjan fótinn. Að þá gætir þú verið að skapa þér vandræði sem þú þarft svo að díla við í formi einhverskonar meðhöndlunar, sjúkraþjálfunar, meiðsla eða einhvers annars. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00061 989771 992762 train Þannig að þetta er dæmi um hvernig átak og gagnátak +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00062 992895 994946 eval þriðja lögmál Newtons hefur áhrif á okkur. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00063 998081 1012128 dev Nú, en ef við skoðum aðeins önnur atriði sem skipta okkur máli, og það eru kraftar. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00064 1012514 1024866 train Ég talaði um í síðasta fyrirlestri að við ætluðum að fjalla aðeins um hvernig innri og ytri kraftar verka á okkur, og hér kemur skilgreining á því. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00065 1026206 1053995 train Innri kraftar eru í raun og veru sú vöðvaspenna sem að við sköpum innra með okkur sem orsakar hreyfingu útlima. Það eru þá vöðvakraftarnir sem við fórum aðeins yfir hérna í síðustu viku sem að valda hreyfingu liðanna er þá mótorinn til dæmis. Eða og viðhalda stöðugleika, það er að segja stýrir okkur. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00066 1054617 1062453 train Nú, vöðvakraftar eru eins og við höfum áður komið inn á aðeins togkraftar, það er að segja vöðvakraftar eru bara samdráttarkraftar. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00067 1064468 1077966 train Nú, liðböndin eru einnig dæmi um innri krafta sem að við þó getum ekki stýrt, það er að segja liðband hafa ekki samdráttareiginleika og þeirra hlutverk er í raun og veru að viðhalda stöðugleika í liðnum. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00068 1078909 1088867 dev Nú, þessir innri kraftar að þeir vinna gegn ytri kröftum, sem er í raun og veru þá allt annað sem hefur einhver áhrif á okkur. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00069 1089228 1106311 train Hvort það er þyngdarafl, hvort það eru undirstöðukraftar eins og við vorum að tala um áðan hérna ground reaction force. Er það núningur, er það vindmótsstaða, er það andstæðingur, er ég að fara upp í skot og einhver kemur á móti mér. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00070 1106932 1116859 train Þá er það ytri kraftur sem að ég þarf að nota mína innri krafta til að bregðast við og reyna að [UNK] á. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00071 1119977 1140820 train Nú, áfram í, í kraftinum, að þá er hugtak sem að er ágætt fyrir ykkur að þekkja sem að einfaldlega er talað um sem kraftvægi, og hlutverk kraftvægja er í raun og veru þau reyna alltaf að snúa liðum. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00072 1143117 1157806 train Við sjáum það kannski hér, að þá erum við að horfa í raun og veru á kraftvægi sem að verkar á þennan nagla og það er sem sagt þetta átakshorn hér. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00073 1163840 1166301 train Þannig að ef við setjum þetta í samhengi, að +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00074 1169205 1170375 train þá erum við hérna með +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00075 1173296 1179435 dev og mannslíkamann og mannslíkaminn er upp bygg byggður af mörgum kraftvægjum. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00076 1181805 1192976 train Og við erum með vöðvunum okkar til dæmis hérna erum við með bicep vöðvann, við erum með vogarstöng sem að er í radíus á úlnliðina í þessu tilfelli. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00077 1193504 1199346 train Og liðurinn okkar sem að kraftvægið verkar á hér er olnbogaliðurinn. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00078 1200640 1229109 dev Þannig að ytri kraftarnir okkar þyngdaraflið til dæmis þeir toga handlegginn hérna niður og við reynum að bregðast við því með því að nota innri kraftana okkar í í olnboganum eða í sem sagt upphandleggnum til þess að toga á móti og vinna gegn þessari hreyfingu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00079 1231390 1234772 train Nú, kraftvægi eru misjöfn +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00080 1234942 1245312 train og það eru margir þættir sem hafa áhrif á stærð kraftvægja. Dæmi um slíkt er til dæmis lengdina á vogararminum, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00081 1245776 1248592 train eitthvað sem þið ættuð að þekkja vel ef þið kannski +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00082 1249227 1250387 train ja sjáið fyrir ykkur +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00083 1251837 1271472 train skiptilykil eða eitthvað slíkt, að eftir því sem róinni stærri og þarf að henni meira átaki, þeim mun lengri er skiptilykillinn. Að það er vegna þess að eftir því sem vogararmurinn er lengri, þeim mun stærri kraft getum við beitt. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00084 1277032 1296527 train Nú, áfram innra og ytra kraftvægi þá sjáum við hérna að það eru ytri kraftarnir sem að reyna skapa kraftvægi í liðum og við notum vöðvakraftana okkar til þess að reyna jafna út ytri kraftana og viðhalda jafnvægi í liðunum okkar, einfalt dæmi. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00085 1298188 1308329 train Annað dæmi um þetta er til dæmis, eru til dæmis liðböndin okkar en þeirra hlutverk er í raun og veru að vinna gegn +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00086 1308458 1313840 train óeðlilega miklum hreyfingum í liðnum það er að segja að það kemur verka stórt +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00087 1313917 1316228 eval kraftvægi á okkur að +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00088 1317632 1336742 train meira en við ráðum við, að þá byrja þræðir í liðböndunum okkar, trefja liðböndunum okkar að slitna og þá fáum við tognunaráverka eins og við sjáum kannski hér. Og enn þá betur hér á þessari ágætu mynd. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00089 1337618 1356730 train Og það er í raun og veru þannig að öll íþróttameiðsli eru tilkomin vegna of stórra ytri krafta og þar af leiðandi kraftvægja sem við ráðum ekki við út af mismunandi ástæðum. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00090 1357557 1358935 eval Hér sjáum við til dæmis +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00091 1359743 1372949 train mynd sem ég hef nú sýnt ykkur áður að hér er ökklinn á Kolbeini Sigþórssyni, þetta er ekkert sérstaklega gott, en hann í raun og veru missir ökklann hérna í of +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00092 1373131 1383108 train of mikla inversion og tognar þá í raun og veru á liðböndunum á utan verðum ökklanum. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00093 1383985 1404784 train Hérna sjáum við annað kraftvægi sem að hefur áhrif hérna á á hnéliðinn og væntanlega er það þá hérna medial collateral liðböndin sem að sem að eru ekkert sérstaklega spennt eftir þessa byltu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00094 1410026 1416474 train Kraftvægi í liðum segir í raun og veru til um bara hversu mikið átak verkar á liðinn +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00095 1416512 1419329 train og við sjáum þessa mynd hér. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00096 1420356 1443397 train Þá stendur einstaklingurinn í ja neutral stöðu á ökklum, hnjám og mjöðmum. Og hérna sjáum við að þetta er þyngdarmiðjan og það er ekkert kraftvægi sem verkar um liðina. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00097 1443839 1448845 eval Nú, um leið og við erum búin að beygja okkur fram að þá er þyngdarmiðjan +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00098 1448845 1453223 train okkar hér að þá erum við komin með kraftvægi sem verkar á alla liði. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00099 1454592 1460282 train Og stærð kraftvægisins er þá lengd vogararmsins sem við erum að vinna með og +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00100 1460288 1466124 train sá kraftur sem að verkar á okkur í þessu tilfelli hérna +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00101 1466150 1467216 train fjögur hundruð Newton. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00102 1468882 1471009 train Það sem að svo gerist +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00103 1471902 1474362 train í eins til dæmis þessu tilfelli. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00104 1475057 1480917 train Þetta ef við setjum þetta í samhengi við hnébeygju, nú er hnébeygja verið mikið rætt um +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00105 1481478 1486402 train hvort maður eigi að láta hnén fara fram yfir tær og jari jari. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00106 1486973 1489407 eval Það sem gerist ef við erum í hnébeygju +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00107 1489928 1494859 train og við leyfum hnjánum að fara langt fram yfir tær, segjum hingað. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00108 1495406 1498290 train Að þá lengist vogararmurinn +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00109 1500218 1502677 train sem verkar á hnén og þar af leiðandi +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00110 1502740 1506429 train eykst kraftvægið eða álagið sem verkar á hnjáliðinn. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00111 1507455 1514813 train Þannig að já, það er ekkert rosalega gott ef að hnén leita langt fram yfir tær, en +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00112 1518183 1536910 train við þurfum að finna einhvern milliveg. Því að ef að við stýrum því ekki rétt að þá erum við líka kominn með stærri vogararm ef við erum of mikið að passa upp á hnén, þá erum við kominn með stærri vogararm sem verkar á mjaðmarliðinn og og þar af leiðandi +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00113 1536920 1538690 dev mjaðmagrindina og mjóbakið, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00114 1540125 1561696 train gerir það að verkum að við fáum hlutfallslega mikið álag á þetta svæði sem að getur líka ekki verið sérstaklega gott fyrir okkur. Nú, þá er það +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00115 1562370 1567818 train þessi ja tvö síðustu atriði sem við ætlum að skoða í +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00116 1567872 1569222 train þessum fyrirlestri +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00117 1570209 1575543 train og það eru skriðþungi og atlag. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00118 1576393 1589348 train Ekki endilega nöfn sem þið þurfið sérstaklega að muna en þið hafið skilning á aðstæðunum ef þið getið tengt við dæmin eða getið búið til ykkar eigin dæmi og þá eru þið á réttri leið. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00119 1591897 1595044 train Nú, skriðþungi eða momentum +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00120 1596521 1601640 train er einfaldlega tregða hlutar á hreyfingu til þess að breyta um hraða á stefnu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00121 1602398 1617986 train Nú, skriðþungi er nátengdur þessu ágæta tregðulögmáli og formúla hans er eftirfarandi. Þannig að skriðþungi er jafnt og massinn sinnum hraðinn. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00122 1619559 1626769 train Þannig að ef við erum með mjög massamikinn eða þungan einstakling á mjög miklum hraða +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00123 1627916 1630946 train að þá hefur sá einstaklingur mjög mikinn skriðþunga. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00124 1634512 1640048 dev Og ef enginn utanaðkomandi kraftur verkar á leikmanninn eða einstaklinginn +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00125 1640192 1642501 train þá helst skriðþunginn óbreyttur. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00126 1646001 1650726 train Og þeim mun meiri sem skriðþunginn er, þeim mun erfiðara er að breyta hraða á stefnu, nátengt +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00127 1650761 1653671 eval tregðulögmálinu ef við setjum þetta í samhengi við +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00128 1656907 1658136 train leikmann í handbolta +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00129 1658769 1665923 train að ef að þú ert stór og þungur leikmaður sem sækir á vörnina á miklum hraða að +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00130 1666382 1671060 train þá hefur þú mikinn skriðþunga og þar af leiðandi er erfiðara fyrir varnarmennina að stoppa þig. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00131 1675191 1688655 train Nú, skriðþungi er líka mjög algengt hugtak og við notum þessa ensku þýðingu oft í daglegu umræðunni okkar. Tölum um að lið +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00132 1688655 1694352 train fái momentum eða missi momentum að já, það var þetta +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00133 1694352 1696031 train atvik sem gerði það að +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00134 1696519 1699146 train momentum-ið skiptist yfir og +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00135 1701238 1702977 train við unnum okkur inn í leikinn. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00136 1704857 1706266 train Það er í raun og veru bara +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00137 1707857 1711548 train bein vísun í þessa skriðþungapælingu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00138 1713104 1717779 train Nú, aftur einstaklingur með mikinn massa á miklum hraða hefur mikinn skriðþunga +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00139 1717790 1718670 train og einstaklingur með lítinn massa á litlum hraða hefur lítinn skriðþunga. Nú, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00140 1722734 1727134 train ef við erum ekki á neinum, neinni ferð, að þá höfum við engan skriðþunga. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00141 1727944 1729951 train Og hvaða þýðingu hefur það fyrir okkur í, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00142 1730992 1733014 train í varnarleik til dæmis í handbolta? +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00143 1735811 1747437 train Er ekki betra fyrir okkur að stíga á móti? Þá erum við allavegana á einhverri ferð, þá getum við allavegana aðeins haft meiri áhrif á þetta. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00144 1748940 1752744 train Nú, hvernig getur íþróttafólk aukið skriðþunga sinn, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00145 1755350 1757431 eval svarið er í raun og veru +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00146 1758112 1759369 train frekar einfalt. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00147 1760645 1810948 train Ef að skriðþungi er jafnt og margfeldi massa og hraða þá þýðir það einfaldlega að við þurfum að bæði annaðhvort auka massann okkar og viðhalda sama hraða, eða auka hraðann okkar og viðhalda sama massa eða gera bæði. Og það getum við gert mjög einfaldlega með styrktarþjálfun. Ef við erum að vinna styrktarþjálfun til dæmis hnébeygjur, hnébeygjur eru frábær æfing til þess að auka vöðvamassa og á sama tíma er það frábær æfing til þess að auka hlaupahraðann. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00148 1811334 1832608 dev Það eru til fjöldamargar rannsóknir sem sýna fram á að það er mikil fylgni á milli þess að taka þungt í hnébeygju og hlaupa hratt og þar af leiðandi er það góð leið til þess að auka skriðþunga sinn, það er að segja +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00149 1833344 1842474 train styrktarþjálfun. Markviss styrktarþjálfun sem leiðir að því að auka þyngd og auka styrk getur aukið skriðþunga okkar. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00150 1843090 1849026 train En við þurfum alltaf að velta fyrir okkur hver er hagkvæmasta þyngdin fyrir okkar íþrótt, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00151 1849471 1860195 eval hversu þung viljum við vera. Nú, hér erum við svo með +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00152 1861248 1862267 train mynd sem sýnir +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00153 1864190 1870725 train skriðþunga í íþróttum og það er einfaldlega þannig að sá einstaklingur sem hefur meiri skriðþunga í árekstri +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00154 1871303 1890902 eval að hann heldur áfram að færast áfram. Þannig ef ég er minni, ef ég er léttari og minni heldur en andstæðingurinn sem ég er að mæta þá þarf ég að mæta honum á það miklum hraða að ég hafi meiri skriðþunga en hann til þess að ég muni vinna þessa tæklingu. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00155 1895421 1896142 dev Nú, atlag, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00156 1899250 1908137 train svolítið skrítið orð og margir sem eiga mjög erfitt með að tengja við það. Atlag eða impulse +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00157 1908981 1911906 train er skilgreint sem breyting á skriðþunga +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00158 1912703 1917969 train þannig að atlag á sér stað þegar að krafti er beitt á hlut í +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00159 1918356 1919168 train ákveðinn tíma. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00160 1920127 1923547 train Þannig að ef ég er að kasta bolta, að +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00161 1925321 1940896 train þá er tíminn sem að ég beiti boltann krafti, það er að segja tíminn sem að ég hef í skotinu, það er atlagið. Þannig að ef ég hef langan tíma og get sett mikinn +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00162 1940900 1941348 train kraft +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00163 1942751 1946343 train í kastið mitt, að þá hef ég stórt atlag. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00164 1951002 1952561 train Nú, mismunandi íþróttagreinar +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00165 1953374 1957949 train og aðstæður krefjast mismunandi dreifingar krafts yfir tíma. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00166 1959682 1970917 train Stundum þurfum við að losa boltann hratt, stundum getum við leyft okkur að hlaða í kastið og beita krafti á boltanum í langan tíma +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00167 1972059 1975695 eval og þar af leiðandi fengið stórt atlag. Nú, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00168 1975715 1976974 eval dæmi um þetta er +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00169 1977471 1983291 dev eins og ég var að nefna kraftur í kasti, hversu lengi, langan tíma hef ég til þess að beita kraft á boltann +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00170 1984013 1993142 train og eins líka skreflengd í hlaupum, hversu langan tíma hef ég til þess að spyrna mér í jörðina. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00171 1999036 2020199 train Nú, það er þannig og það er sagt að the greater the impulse, the greater will be the change in momentum. Það er að segja eftir því sem atlagið er stærra, þeim mun meiri breytingu munum við fá í skriðþungan okkar. Og +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00172 2022172 2034431 eval það getur komið fram með mismunandi hætti og sundið kannski nýtt dæmi í þessu, það er að segja eftir því sem kannski taklengdin okkar er lengri +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00173 2034664 2066976 train og gripið okkar á vatninu betra, þeim mun lengri tíma getum við beitt krafti á vatnið og þar af leiðandi breytist skriðþunginn okkar, hann eykst, hraðinn okkar eykst og við komumst á meiri ferð. Og sama á við um hlaupin og köstin eins og við komum inn á áðan að eftir því sem við getum beitt krafti lengur, þeim mun stærra atlag erum við meir og þeim mun meiri breytingar fáum við fram í skriðþunga. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00174 2068141 2069830 eval Nú og kannski spurning til ykkar +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00175 2070784 2079279 train sem ég velti fyrir er hvaða líkamlegu þættir geta haft áhrif á getu okkar til þess að framkalla langt atlag. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00176 2082218 2085815 train Og það er í raun og veru kannski ósköp einfalt. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00177 2087496 2089700 train Ef við pælum í því að +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00178 2089981 2091957 train þá hafa liðleiki og styrkur +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00179 2092021 2095047 eval afskaplega mikið um þetta að segja. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00180 2097974 2106944 dev Ef að axlarliðleikinn og brjóstbaksliðleikinn minn er takmarkaður að þar af leiðandi þá get ég ekki undið eins mikið upp á líkamann +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00181 2107400 2111531 train og það gerir að verkum að ég kemst ekki eins langt aftur +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00182 2112384 2118472 train og þannig er tíminn sem ég hef til að beita boltann krafti í kasti +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00183 2121951 2122717 eval ekki jafn langur. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00184 2125094 2126983 train Nú, styrkurinn klárlega líka, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00185 2130519 2136821 train ef ég get sett lítinn kraft samt í langan tíma að þá hefur það áhrif á atlagið, það verður ekki eins stórt +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00186 2137435 2140007 train við þurfum að reyna að finna svolítið jafnvægi í þessu, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00187 2140482 2152969 train við þurfum að viðhalda liðleika á sama tíma og við viðhöldum eða aukum styrk til þess að stækka atlagið okkar til þess að fá meiri kraft í köstum okkar. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00188 2158079 2161259 train Nú, ef við skoðum þetta aðeins í tengslum við +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00189 2162012 2165858 train hlaupin okkar, förum aðeins dýpra í það, að +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00190 2166570 2183454 train þá skiptir skreflengdin máli í atlagi og eftir því sem að við erum betri í að klára skrefin eða rétta úr mjöðminni, að þá höfum við lengri tíma til þess að beita jörðina krafti. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00191 2186065 2187194 eval Og sjáum til dæmis hér +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00192 2187696 2193288 train að viðkomandi lendir með fótinn í hér að þá er þetta +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00193 2193297 2196266 train vegalengdin sem hann eða hún hefur, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00194 2197167 2201131 train og þar af leiðandi tíminn til þess að beita jörðina krafti +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00195 2201569 2204543 train og skapa stórt atlag til þess að knýja sig áfram. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00196 2207023 2211909 dev Nú, mjaðmarétta, að það er eins og við vitum öll vel og það er +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00197 2212334 2223581 dev okkar allra besti gluteus maximus sem að á þá hreyfingu. Nú aftur, ef við tengjum aðeins inn á +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00198 2225710 2237246 train hlaupin og ground reaction force eins og við vorum að tala um með undirstöðukraftar að þá vorum við aðeins að ræða hérna um lendinguna, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00199 2237741 2263818 train það er að segja hvernig við lendum, hvort við lendum með hælinn í, eða hvort við lendum á miðjan fótinn að það hefur gríðarleg áhrif á hlaupin okkar og á átakið eða gagnátakið sem við fáum upp í gegnum löppina og við getum í raun og veru skipt þessu upp í annars vegar hemlunaratlag það er að segja, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00200 2264443 2281125 train þegar við stígum og fáum kraftinn í gagnstæða stefnu og við erum að bremsa eða kraftfærsluatlag það er að segja við erum kominn yfir þetta og átakið sem við fáum frá jörðinni er farið í að vinna í að knýja okkur upp eða áfram. +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00201 2282630 2329563 eval Og það er í raun og veru þetta horn sem að stýrir deilingunni á atlagi. Já sjáum þessa mynd þá aftur hérna, þannig að eftir því sem að hemlunaratlagið okkar er minna þeim mun minni undirstöðukraftar verka gegn okkur í okkar hlaupaleið og þar af leiðandi ef við erum með lítið hemlunaratlag að þá fáum við stærra atlag til þess að lengri tíma til þess að knýja okkur áfram og vinnum ekki eins mikið +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00202 2330019 2333800 train gegn okkur í því sem við erum að gera með tilheyrandi álagi á stoðkerfið. Nú, +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76_00203 2337452 2356752 train þetta var þessi fyrsti fyrirlestur ég vona að þið séuð enn þá vakandi, við ætlum að fjalla næst um stöðugleika og fara dálítið vel í gegnum hann þannig að endilega standið aðeins upp og við tökum þetta eftir smá. diff --git a/00009/bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76.wav b/00009/bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5bd8446b81d078c6adcaae74dfcb7c45cfab01d6 --- /dev/null +++ b/00009/bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:ce60cf64324b4b2dde9afbe891b8fd8ae9839f2ac059ec5f3d38fc632e9c5658 +size 75477192 diff --git a/00009/c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c.txt b/00009/c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5bd9861a20fbb5e7470f7e3829f6afa934bd1458 --- /dev/null +++ b/00009/c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c.txt @@ -0,0 +1,161 @@ +segment_id start_time end_time set text +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00000 3359 9759 train Áfram höldum við, seinni fyrirlesturinn í þessari viku fjallar um stöðugleika. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00001 14158 27008 dev Nú, stöðugleiki eða stability er nátengdur því sem við höfum verið að fjalla um núna í síðasta fyrirlestri. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00002 27664 31829 train Það er að segja kraftvægjum, massa og tregðum. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00003 33536 41336 train Það er þannig að því meiri stöðugleika sem við getum skapað þeim mun stærri ytri kröftum getum við unnið gegn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00004 41940 53356 train Og munið þið að ytri kraftar eru í raun og veru allir kraftar sem verka á okkur hvort sem það verka á okkur hvort um að það er andstæðingur eða þyngdaraflið eða mótvindur eða hvað það nú heitir. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00005 54829 77318 train Nú, það er sumum íþróttamönnum eðlislægt og ég er sannfærður um að þið þekkið öll einhvern eða einhverja sem að vita hvernig er best er að hreyfa sig og hvernig best er að bregðast við mismunandi aðstæðum til þess að viðhalda sem mestum stöðugleika. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00006 78746 102486 train Nú, því miður á það alls ekki við um alla og margir einstaklingar eiga erfitt með að finna sér stöður. Það er auðvelt að ýta þeim, það er auðvelt að stíga þá út eða koma þeim úr jafnvægi og margir hverjir eiga oft í erfiðleikum með að finna jafnvægi aftur. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00007 107842 122914 train Nú, jafnvægi er í raun og veru eitthvað sem við getum skilgreint sem getu einstaklingsins til þess að aðlagast ytri kröftum og skapa eða viðhalda stöðugleika. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00008 124148 132967 train Nú, kröfur til jafnvægis er eins og þið kannski sjáið á þessum tveimur myndum, misjafnar eftir kröfum íþróttagreinanna. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00009 135399 151275 train Stundum þurfum við að geta haldið jafnvægi á stóru tánni, eða táberginu og bara velta fyrir okkur þyngdaraflinu, í öðrum stöðum höfum við stærri undirstöðuflöt til þess að vinna með. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00010 151640 157929 dev En við erum líka að fá einstakling á okkur sem að við þurfum að bregðast við. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00011 157970 166778 train Við þurfum að aðlagast þeim kröftum sem að verka á okkur til þess að viðhalda stöðugleika og þar með jafnvægi. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00012 170210 196231 train Nú, þegar við skoðum hugtakið stöðugleiki og hugtakið óstöðugleiki að þá eru þessar tvær myndir mjög góðar til þess að lýsa því og þær eru í raun og veru ekkert ósvipaður myndunum sem við sáum á síðustu glæru. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00013 197114 203011 train Hér erum við með mjög stöðugan þríhyrning ef við segjum sem svo. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00014 203266 224509 train Hérna erum við með þyngdarmiðjuna og hérna er lína aðdráttarkrafts eða gravity line, center of gravity liggur hér og undirstöðuflöturinn, það er að segja sá hluti þríhyrningsins sem snertir jörðina er mjög stór. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00015 225904 238816 eval Hérna aftur á móti erum við með óstöðugan þríhyrning eða óstöðugleika, ekkert ósvipað og ballettdansarinn okkar hérna áðan. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00016 241029 256540 train Þar sem við erum með mjög lítinn undirstöðuflöt, center of gravity eða lína aðdráttarkrafts gengur hérna beint í gegn og hún hefur lítið svigrúm til hliðanna. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00017 256885 291444 train Á móti því hérna megin höfum við mikið svigrúm til hliðanna án þess að við förum út fyrir undirstöðuflötinn okkar en smá hliðarskref hér gerir það að verkum að við erum kominn með línu aðdráttarkrafts eða center of gravity línuna okkar, út fyrir undirstöðuflötin og þar af leiðir að við þurfum að fara bregðast við, til dæmis með því að færa fótinn fram fyrir okkur eða eitthvað slíkt til þess að halda jafnvægi og færa undirstöðuflötinn okkar aftur, undir center of gravity. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00018 292400 294814 dev Komum aðeins nánar inn á það síðar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00019 299157 312393 dev En svona í íþróttum að þá tölum við um línulegan stöðugleika, og línulegur stöðugleiki er nátengdur tregðunni sem við vorum að fjalla um. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00020 313012 324696 train Og línulegur stöðugleiki er einfaldlega mótstaða gegn hreyfingu í ákveðna átt og mótstaða gegn því að vera stoppaður eða breyta um stefnu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00021 325096 331330 eval Þetta er tregða og í kyrrstöðu að þá tengist þetta massa og svo núningsmótstöðu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00022 331330 347320 train Það er að segja hversu efnismikil, hversu þung erum við og hversu gott við innan höfum við það er að segja, er gott grip þar sem við stöndum, gott grip undir skónum okkar á parketinu eða eitthvað slíkt. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00023 348346 357707 train Á ferð þá tengist þetta skriðþunga, þeim meiri skriðþunga sem við höfum, þeim mun meiri línulegan stöðugleika höfum við. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00024 362736 372512 eval Nú, aftur ekkert ósvipuð spurning og við ræddum um tengslin við tregðuna í tengslum við massann við tengslum við skriðþungann. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00025 372851 377060 train Hvenær verður of mikill línulegur stöðugleiki ókostur? +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00026 378845 387051 train Og fyrst og fremst að þá er það í stefnubreytingum. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00027 387970 395576 eval Þeim mun meiri massi, þeim mun erfiðara er með meiri krafta þurfum við til þess að breyta um stefnu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00028 396157 409613 eval Við þurfum að yfirvinna meiri tregðu, og þar af leiðandi getur línulegur stöðugleiki í of miklu magni orðið okkur dragbítur svo að segja. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00029 410579 428920 dev Ef að við erum að berjast á móti kvikari einstaklingum, það er að segja léttari og hreyfanlegri einstaklingum sem eru minni línulegan stöðugleika, og eiga þar af leiðandi auðveldara með að skipta um áttir, þá geti það orðið ókostur. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00030 429747 440770 train Þannig að þetta snýst alltaf um að finna bestu mögulegu þyngdina fyrir okkar íþróttagrein, fyrir okkar leikstöðu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00031 442680 448844 train Ég skrifaði hér stefnubreytingar og dæmi um það er þá línumenn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00032 453580 464398 train Þannig að við þurfum að finna jafnvægi í okkar línulega stöðugleika og við þurfum að hugsa út í þessa þætti að ef það er mikill massi þá er mikil tregða. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00033 464398 471788 train Ef það er mikil tregða þá þurfum við mikla krafta til að komast af stað og við þurfum að vera hlutfallslega mjög sterk. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00034 471927 481405 dev Það er að segja hlutfallslegur styrkur að það er hversu mörgum kílógrömmum getur þú lyft, per kílógramm þinnar líkamsþyngdar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00035 482861 493511 eval Þannig að ef ég er hundrað kíló og ég lyfti hundrað kílóum þá er minn hlutfallslegi styrkur, segjum í hnébeygju, eitt kíló per eitt kíló líkamsþyngdar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00036 494610 502973 train Þannig að við þurfum að vera mjög sterk til þess að finna jafnvægi ef við erum með mikinn massa. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00037 506195 515640 train Aftur er mikill línulegur stöðugleiki, dragbítur í íþróttagreinum sem krefjast háhraða athafna með snöggum stefnubreytingum. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00038 516644 531578 train Þá skiljum við alltaf eftir spurninguna og ég vil gjarnan að þið veltið þessu aðeins fyrir ykkur, hver er hagkvæmasti massinn fyrir handbolta, hver er hagkvæmasta þyngdin fyrir handboltamann og skiptir leikstaðan máli. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00039 535381 541538 eval Skiptir máli hvort þú ert skytta, skiptir máli hvort þú ert línumaður, skiptir máli hvort þú ert hornamaður eða leikstjórnandi. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00040 544408 548592 eval Hvaða þýðingu hefur líkamsþyngd fyrir leikstöðuna þína. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00041 551460 560668 train Hér er dæmi sem mig langaði að nefna við ykkur um leikmann í NFL með mikinn línulegan stöðugleika. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00042 560845 569115 train Hans hlutverk er einfaldlega að bara hlaupa í gegnum varnarmenn og í gegnum tæklingar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00043 570614 578075 train Þar af leiðandi er Marshall Lynch einn áttatíu á hæð og níutíu og átta kíló. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00044 579432 581444 eval Það er ekkert spik á þessum gæja. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00045 583943 593033 train Endilega kíkið á hann ef þið viljið skoða þetta, en þetta er sennilega besta dæmið um sportið sem ég get gefið ykkur um línulegan stöðugleika. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00046 597100 609076 train Nú, við tölum einnig um snúningsstöðugleika, sem er þá mótstaðan gegn því að láta velta sér gegn því að láta sporðreisa sér eða kasta. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00047 611361 614900 train Fjallar um það hvernig við verjumst ytri kröftum. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00048 616568 635437 train Þetta er í raun og veru barátta kraftvægja og það sem við erum að horfa í er: hvernig get ég sem einstaklingur skapað stærra kraftvægi, til þess að mynda meiri snúningsstöðugleika hjá mér, og sigrast á andstæðingnum. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00049 638299 641040 train Dæmi um það er kannski varnarleikur í handbolta eða eitthvað slíkt. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00050 641040 658830 train Hvernig get ég komið mér í þannig stöðu og nýtt mér kraftana sem ég er að beita og kraftana sem einstaklingurinn er að beita með þeim hætti að ég hef betur í baráttunni um stöðuna. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00051 658942 660591 eval Að ég vinn návígið. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00052 664833 675275 dev Ég leitaði að þó nokkuð af góðum myndum fyrir handboltann, eða dæmi úr handbolta en fann kannski engar sem voru kannski ekki nógu skýrar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00053 675732 680259 train En ég vona að þið getið tengt við þetta. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00054 681039 685124 train Það sem ég er að horfa í hérna er barátta krafta. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00055 685696 689620 train Þá erum við svolítið að skoða vogararmana hérna. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00056 690272 693288 train Hér er einn langur vogararmur, þessi er styttri. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00057 695672 718484 train Þá snýst þetta um að þessi einstaklingur hér, hann þarf að skapa minni kraft af því hann er með lengri vogararm til þess að kasta þessum einstaklingi, á meðan einstaklingurinn hérna er í þeirri stöðu, að hann þarf að skapa meiri kraft af því hann er með styttri vogararm til þess að yfirvinna kraftinn sem er verið að beita hann hér. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00058 722343 727282 train Nú en við ætlum að fara í gegnum ja, sjö punkta, held ég að þeir séu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00059 727416 734768 train Sjö punkta, sem hafa áhrif á stöðugleikann okkar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00060 735026 745985 train Og það hvernig við beitum okkur í já okkar sporti eða okkar daglegu athöfnum, svo sem getum við líka haft. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00061 747080 754113 train Til þess að skapa eins mikinn stöðugleika og mögulegt er. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00062 761413 766056 train Fyrsti punktur er stærð undirstöðuflatar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00063 767512 775715 train Og undirstöðuflöturinn er í raun og veru afmarkaður af þeim pörtum líkamans sem að snerta fast undirlag. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00064 776576 797097 train Þannig að ef við sjáum hérna þessa tvo ágætu herramenn, þá myndum við reikna með að undirstöðuflöturinn er sem sagt, þegar báðir fætur snerta jörðina og þá er undirstöðuflöturinn, hérna teiknar þeir utan um fæturna á þeim og þeim mun stærri sem hann er. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00065 797097 809154 train Það er að segja því mun gleiðari stöðu sem viðkomandi er með, þeim mun meiri stöðugleika. Þannig að stærri undirstöðuflötur þýðir meiri stöðugleiki. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00066 809390 814666 dev Og því mun meiri stöðugleiki þeim mun erfiðara er að eiga við leikmenn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00067 815391 825238 train Nú, undirstöðuflötur getur verið til dæmis að líka að nýta sér gólf og nýta sér veggi þó að það eigi kannski ekki við í handbolta. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00068 825723 833089 dev Og þá erum við með frábært dæmi í Gunnari Nelson, sem mig langar að sýna ykkur. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00069 834214 849222 train Þetta er, eru tilvitnanir í okkar annars ágæta Dóra DNA úr bardaga Gunnars Nelson við Omari Akhmedov fyrir þó nokkru síðan. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00070 849810 857326 eval Hér segir Dóri: Menn segja að mjaðmirnar á Gunnari, þetta sé eins og að láta leggja Volkswagen Polo ofan á sér. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00071 859420 864183 train Sko málið er, það er svo erfitt að losna undan Gunnari, hann er eins og teppi á þér. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00072 866423 868572 train Og hvað á hann við með þessu? +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00073 871241 885920 train Gunnar Nelson er geggjaður í að skapa stóran undirstöðuflöt, munið þið undirstöðuflöturinn er í raun og veru þeir hlutar líkamans sem eru í snertingu við gólfið. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00074 886407 894849 train Og þeim mun stærri undirstöðuflötur, þeim mun betra er jafnvægið, þeim mun betri er meiri er stöðugleikinn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00075 895587 905748 train Ég klippti hérna nokkur atriði út og þið sjáið hér er hann með fótinn, hér er hann með höfuðið, það snertir hérna niður og svo hér er hnéð að koma niður í stöðu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00076 906350 912506 train Þannig að hann er búinn að búa sér til hérna risastóran undirstöðuflöt til þess að vinna á. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00077 912735 922320 train Þar af leiðandi er gríðarlega erfitt fyrir okkar annars ágæta Omari Akhmedov að reyna að koma sér úr þeirri stöðu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00078 924956 938725 dev Fleiri klippur um það að sýna hvernig hversu vel Gunnari tekst að halda honum niðri, hér er hann með fæturna niðri, höfuðið keyrir hann ofan í brjóstkassann á honum, hér er annar fótur og aftur er hann búinn að búa sér til einhvers konar, einhvern góðan fermeter eða meira í undirstöðuflöt, og það er rosalega erfitt að eiga við það. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00079 938575 954374 train Nú, þriðja og síðasta myndin úr þessum bardaga, síðasta dæmið. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00080 954444 963214 train Hér sjáum við hann fótinn langt úti, með hnéð hérna niðri, þetta er stór undirstöðuflötur sem er erfitt við að eiga við. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00081 967341 983009 train Ef við skoðum nokkur dæmi um undirstöðuflöt og til þess að kannski útskýra þetta aðeins betur fyrir ykkur. Að hér eru þá með fæturna og undirstöðuflöturinn afmarkast af utanmálinu hérna. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00082 983757 989463 dev Eftir því sem þessi flötur er stærri, þeim mun meiri stöðugleika höfum við. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00083 991697 1003406 train Hér sjáum við ef maður stendur á öðrum fæti þá er eðlilega undirstöðuflöturinn minni, hann er náttúrulega bara stærðin á fætinum á þér og þar af leiðandi höfum við minni stöðugleika þegar við stöndum í annan fótinn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00084 1004789 1021422 eval Hér erum við svo komin með stöðu þar sem að viðkomandi er farinn að nota hendurnar með, tylla þeim niður annarri hendi eða báðum, og þar af leiðir að undirstöðuflöturinn verður töluvert stærri og við verðum stabílli. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00085 1022698 1035815 train Nú þetta dæmi hérna kannski, bé liðurinn er dæmi um stöðu sem að við myndum ja sjá í handboltavörn, þar sem að þú stígur fram með annan fótinn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00086 1038480 1041592 train Sjáum það kannski hér á þessari mynd. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00087 1042229 1050395 train Hér er undirstöðuflöturinn töluvert stærri heldur en ef við stöndum með fæturna saman, með mjaðmabreidd á milli fóta eða eitthvað svoleiðis. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00088 1050395 1056604 train Sem gerir það að verkum að stöðugleikinn okkar er meiri. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00089 1064501 1081654 train Nú, annað atriði sem að hjálpar okkur við að viðhalda stöðugleika er stefnulína aðdráttarafls og ég geri mér grein fyrir að þetta er ekki þægileg eða þjál íslensk þýðing en þetta er það besta sem ég get boðið. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00090 1081782 1109974 eval Þar að segja við erum með massamiðjuna okkar, center of gravity þar sem að við töluðum um hérna í upphafi, hún liggur svona sirka við S tvo í spjaldhryggnum og línan frá massamiðjunni, þyngdarpunktinum okkar og niður, það er stefnulína aðdráttarafls. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00091 1110064 1121491 train Hérna sjáum við þá stefnulína aðdráttarafls er hérna beint niður og ef að þetta er undirstöðuflöturinn okkar að þá liggur hún hérna við miðjan undirstöðuflötinn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00092 1122657 1140941 train Það er mesti stöðugleikinn þegar stefnulína aðdráttarafls fer í gegnum miðja undirstöðuna og á ákveðnum tímapunktum er kostur fyrir okkur að færa stefnulínuna alveg í ystu brún undirstöðuflatar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00093 1141051 1166113 train Og það á kannski við um marga þætti, til dæmis ef við sjáum hér að ef við ætlum að ef við erum hérna með stefnulínu aðdráttarafls hérna í miðjunni að þá er stöðugleikinn mestur hjá okkur. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00094 1166113 1198476 train En við ætlum okkur að stöðva andstæðing sem var að sækja að okkur úr þessari átt að þá er kostur fyrir okkur að færa stefnulínuna hérna alveg fram á brúnina, jafnvel aðeins fram fyrir án þess að missa jafnvægið til þess að við höfum lengra svæði hérna innan undirstöðuflatarins okkar til þess að vinna með þyngdaraflið okkar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00095 1199092 1209238 train Þannig að massamiðjan okkar geti færst alveg hingað aftur án þess að við missum jafnvægið, við erum búin að koma henni lengra fram þannig við getum mætt andstæðingnum okkar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00096 1209485 1225592 train Nú eins ef við erum að sækja ruðning eða eitthvað svoleiðis sem við erum búin að koma okkur í stöðu, andstæðingurinn er að koma á meiri ferðinni ef við myndum færa stefnulínu aðdráttaraflsins hérna alveg við ytri brún. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00097 1225846 1230004 train Að þá væri auðveldara fyrir okkur að detta. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00098 1230154 1254994 train Það þyrfti að við værum ekki eins stöðug í þá stefnu sem að er verið að sækja á okkur og þar af leiðir að við þurfum ekki að sækja brotið eins mikið og við hefðum annars þurft ef að massamiðjan okkar eða stefnulína aðdráttarafls væri fyrir miðju ef hún væri hérna fyrir framan. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00099 1261657 1280943 train Nú annar þáttur, eða þriðji þátturinn sem að við fjöllum um sem að, sem að hefur áhrif á stöðugleikann okkar og það er hæð massamiðju frá jörðu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00100 1281505 1293925 train Og eins og þið sjáið á þessum ágætu myndum hérna að með því að lækka stöðu þyngdarpunktsins að þá eykst stöðugleikinn okkar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00101 1294194 1319426 train Sjáum hér ef við teiknum hérna upp þríhyrning hérna úr massamiðjunni okkar hérna niður á undirstöðuflötinn að þá fáum við þríhyrning sem er með stærri undirstöðuflöt, þar af leiðandi stöðugri ef að við erum búin að lækka massamiðjuna. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00102 1319723 1329178 train Nú í flestum tilfellum eða í mörgum tilfellum eru lægri íþróttamenn stöðugri heldur en hærri íþróttamenn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00103 1329284 1339180 train Og við sjáum það kannski mjög glögglega í enska boltanum eða fótbolta svo sem almennt. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00104 1339180 1347642 train Aguero einn sjötíu og þrír eitthvað svoleiðis, Mohamed Salah einn sjötíu og fimm, Messi í kringum einn og sjötíu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00105 1347684 1372490 train Þessir leikmenn sem að er svo erfitt að ýta, er svo erfitt að koma úr stöðu af því að massamiðjan þeirra er frá náttúrunnar henni nálægt jörðinni þá er erfiðara að ýta þeim heldur en ef þeir væru hávaxnari og gætu ekki beitt sér að sama skapi. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00106 1372733 1410130 train Þannig að eftir því sem við erum nær jörðinni, þeim mun betra jafnvægi höfum við og ég var svona að velta fyrir mér til dæmis ef maður sæi fyrir sér línumann taka sér stöðu þar sem hann lækkar þyngdarhliðina, kemur sér niður, eykur stöðugleika sinn þar af leiðandi til þess að geta tekið á móti andstæðingnum á sama tíma og hann reynir að ýmist [UNK] eða þá grípa boltann og koma sér í skot. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00107 1413672 1440047 train Nú og hér sjáum við svo í raun og veru bara þessa útfærslu af sömu myndum og við vorum að skoða hérna á síðustu glæru að ef í raun og veru höllum einstaklingnum jafnmikið að þá sjáum við að stefnulína aðdráttarafls er kominn út fyrir undirstöðuflötinn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00108 1440047 1466959 dev Það segir okkur að þessi einstaklingur hér í þessari stöðu er búinn að missa jafnvægið og þarf að bregðast við með því að taka skref til hliðar eða eitthvað slíkt á meðan að þessi einstaklingur hér sem að fær sama halla er enn þá með stefnulínu aðdráttarafls fyrir innan undirstöðuflötinn og þar af leiðandi enn þá í jafnvægi. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00109 1474015 1485777 dev Annar hluti og nátengt tregðulögmálinu og tregðunni sem við vorum að tala um áðan, að við getum aukið stöðugleikann okkar með því að auka massann. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00110 1486277 1494906 train Þungur einstaklingur með mikinn massa hefur meiri stöðugleika en léttur einstaklingur með lítinn massa. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00111 1495415 1499064 train Þeim mun þyngri sem þú ert þeim mun erfiðara er að koma þér úr stöðu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00112 1501214 1512622 train Og aftur tregðulögmálið, ef þú ert mjög þungur að þá þarf stærri kraft til þess að yfirvinna tregðuna. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00113 1513791 1530912 train Nú eitt dæmi um þetta er þessi ágæti herramaður ég veit ekki hversu vel þið fylgist með bandarískum körfubolta en þetta er Zion Williamson sem var valinn númer eitt í NBA draftinu í ár. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00114 1531571 1537017 train Hann er tvö hundruð og einn sentimetrar og hundrað og tuttugu og níu kíló. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00115 1539096 1545039 train Núll, núll módel og er mjög duglegur að borða skyr hef ég heyrt. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00116 1545861 1559094 train En þið getið rétt ímyndað ykkur, leikmaður eins og hann tvöhundruð og einn sentimeter hundrað og tuttugu og níu kíló og gríðarlegan mikinn massa. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00117 1559094 1570863 train Þannig það er gríðarlega erfitt að koma honum úr stöðu af því þú þarft að skapa svo mikinn kraft til þess að yfirvinna tregðuna sem að massinn hans býr til. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00118 1572867 1607077 train Ef þú skoðar leikmenn eins og Karabatic sem er einn, níutíu og sex held ég að það sé, ég var eitthvað aðeins að gúggla og níutíu og fjögur kíló en hann er sko, hann er næstum því fjörutíu kílóum léttari heldur en Zion Williamson og bara fimm sentimetrum eða sex sentimetrum lægri. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00119 1607205 1612518 train Þannig að hlutfallslega þá er þetta náttúrulega bara skrímsli þessi gæi. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00120 1613248 1614991 train Plús það að hann hreyfir sig eins og köttur. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00121 1615752 1633498 train En ef við skoðum þetta með massann aðeins og skoðum aðeins þessar vangaveltur okkar um, ja hver er besta þyngdin fyrir okkur sem handboltamenn eða besta þyngdin fyrir okkar leikstöðu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00122 1636298 1655016 train Þá var hérna smá samantekt frá heimsmeistaramótinu tvö þúsund og þrettán sem sýnir okkur að á heimsmeistaramótinu tvö þúsund og þrettán voru línumenn þyngstir, voru hlutfallslega marktækt þyngri heldur en aðrir leikmenn á mótinu. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00123 1657981 1666135 train Skyttur, leikstjórnendurnir og línumenn eru hávaxnastir og hornamenn eru lægstir og léttastir. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00124 1666429 1672736 train Og við setjum þetta aðeins í samhengi við hvaða kröfur gerir hver leikstaða fyrir okkur. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00125 1673854 1702289 train Línumenn þurfa mikinn stöðugleika, þeir þurfa að geta að geta tekið sér stöðu, þeir þurfa að geta búið til blokkeringar, þeir þurfa að geta tekið þátt í ákveðnum slagsmálum, ákveðinni baráttu og þar af leiðandi er það hjálp fyrir þá að vera þyngri. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00126 1702289 1737933 train Á meðan að hornamenn til dæmis þurfa að vera liprari, þurfa að koma taka fleiri stefnubreytingar, fleiri hröðunar og afhröðunar moment í hverjum leik, og þar af leiðandi getur maður áætlað að þeirra besta þyngd eða besta líkamssamsetning sé að vera lægri og aðeins léttari til þess að vera kvikari. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00127 1738837 1773917 train Nú, aðrar áhugaverðar vangaveltur úr þessari grein og ég get látið ykkur hafa hana ef þið viljið, er að afrekshandboltamenn eru hærri og þyngri heldur en áhugamenn þannig að það hefur væntanlega eitthvað forspárgildi fyrir það hvort þú munt ná árangri eða hvort hversu líklegur þú ert til að ná árangri í handbolta er hversu hár og hversu þungur þú ert eða getur orðið. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00128 1774335 1780150 dev Og líka afrekshandboltamenn eru með lægri fitufrían massa en áhugamenn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00129 1780404 1793067 eval Eðlilega kannski segir maður, en lægri fitufrír massi, þetta er nú einhver vitleysa hjá mér. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00130 1793077 1815527 train Hærri fitufrír massi á þetta að vera, það er að segja að afrekshandboltamenn eru með hærri fitufrían massa og þar af leiðandi lægri fituprósentu en áhugamenn og það er mjög rökrétt þar sem að þeir ættu að vera með hærra hlutfall vöðvamassa, þeir ættu að vera sterkari, þeir ættu að vera betri til þess að mynda kraft. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00131 1815527 1822962 train Þar af leiðandi ættu þeir að ná meiri skriðþunga, það ætti að vera erfiðara að verjast þeim og svo koll af kolli. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00132 1830318 1846274 train Næsta atriði sem við ætlum að skoða er hvernig við getum aukið stöðugleika okkur með því að stækka undirstöðuflötinn í stefnu kraftanna sem að verka á okkur. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00133 1846370 1851481 dev Það er að segja stefnu ytri kraftana sem að verka á okkur. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00134 1854505 1874899 train Það er sem sagt þannig að með því að stækka undirstöðu í átta aðkomandi krafti eykst stöðugleikinn og við getum séð til dæmis leikmaður hallar sér inn í höggið eða sóknarmanninn hérna. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00135 1874899 1883572 train Stígur fram, hallar sér inn í sóknarmanninn og þar að leiðandi eykur stöðugleikann þinn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00136 1883640 1900090 train Þú ert búinn að stækka undirstöðuflötinn þinn í átt að kraftinum, þú ert búinn að færa línu aðdráttarafls hérna niður í átt að kraftinum og þar af leiðandi ertu búinn að auka stöðugleikann þinn og það eru minni líkur á að viðkomandi geti keyrt þig um koll. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00137 1903388 1912227 eval Nú, þetta á líka við um kraftmyndandi athafnir, til dæmis þegar við erum að kasta. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00138 1912307 1947143 train Ef að við stækkum undirstöðuflötinn í þá stefnu sem við erum til dæmis að kasta, að þá gefur það okkur meiri stöðugleika og það gefur okkur meiri og lengri tíma til þess að beita krafti. Og þar af leiðandi fáum við stærra atlag. Dæmi hérna úr hafnabolta sjáum við að kastarinn, hann stækkar undirstöðuflötinn sinn í áttina að þeim sem hann ætlar að kasta boltanum til. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00139 1947175 1952562 train Til þess að gefa honum lengri tíma til þess að vinna boltann. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00140 1953023 1968780 train Þar af leiðandi getur hann beitt kraftinum, meiri krafti, lengri tíma, fengið stærra atlag og meiri hraða. Sama á við í handbolta en ég hafði baseball myndina með því að hún er svolítið skýrari. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00141 1968780 1983700 train En hér sjáum við leikmann koma í skot og hann stækkar undirstöðuflötinn í áttina sem hann er að kasta. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00142 1987732 1994230 train Nú við höfum svo sem aðeins kannski komið inná þetta, eðlilega þar sem að þetta svolítið blandast allt saman. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00143 1996203 1999758 train Færsla á stefnulínu aðdráttarafls. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00144 2001708 2013577 train Við erum búinn að fara aðeins yfir sem stefnulínu aðdráttarafls og við getum aukið stöðugleika okkar með því að færa stefnulínu aðdráttarafls í átt að aðkomandi krafti. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00145 2014606 2033687 eval Gefur okkur meiri tíma til að vinna gegn kraftinum eins og hér til dæmis, sama mynd og áðan hér erum við búin að stækka undirstöðuflötinn og stefnulína aðdráttarafls er komin framar, við erum að halla okkur inn í sóknarmanninn. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00146 2033757 2054581 train Og það gefur okkur lengri tíma til þess að láta kraftinn verka á okkur og það dregur úr þá högginu sem við upplifum þegar að við fáum sóknarmanninn á okkur. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00147 2054581 2061866 eval Þetta eykur stöðugleika í eina átt það er að segja áttina sem að við erum að vinna á móti. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00148 2065835 2090415 dev En það dregur líka úr stöðugleikanum þá í gagnstæða átt þar sem við erum kominn með stefnulínu aðdráttarafls í, alveg í útjaðri undirstöðuflatarins eða þá út fyrir og þar af leiðandi þarf ekkert rosalega mikinn kraft úr sömu átt það er að segja sömu átt og við erum að beita kröftum til svo að við missum jafnvægið. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00149 2092451 2099416 dev Nú, þegar við erum að setja kraft í hlut, kasta eða eitthvað slíkt. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00150 2099416 2137432 eval Þá er best að að gera þetta öfugt það er að segja að byrja á því að færa stefnulínu aðdráttarafls hérna aftur fyrir undirstöðuflötinn til þess að gefa okkur lengri tíma til þess að færa þyngdarpunktinn okkar hérna fram fyrir. Og getum þá búið okkur til stærra atlag í kastinu. Sama dæmi hér sjáum við svona gróflega erum við búin að setja upp línu hérna þar sem að stefnulína aðdráttarafls virkar hérna beint niður. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00151 2137983 2149291 train Fyrsta örin, og hún er í raun og veru fyrir utan undirstöðuflötinn og færist svo inn í eftir því sem að líður á kastið. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00152 2154961 2160364 train Nú, þetta voru atriðin sem við vorum að fara í gegnum og eðlilega verður þetta ákveðin hrærigrautur en það sem að við þurfum að hafa í huga er stærð undirstöðuflatar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00153 2170606 2182284 dev Við þurfum að hafa í huga stefnulínu aðdráttarafls, það er að segja erum við að halla okkur inn í, eða hvar erum við staðsett, hvar er massamiðjan okkar staðsett. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00154 2182284 2185728 train Nú, hversu hár er þyngdarpunkturinn okkar? +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00155 2185921 2205582 train Er hann mjög hátt uppi og þar af leiðandi erum við ekki í jafn góðri stöðu til þess að mynda stöðugleika og ef við myndum lækka okkur, beygja okkur í hnjánum, beygja mjaðmirnar, koma okkur í betri stöðu og auka stöðugleikann okkar. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00156 2205799 2252199 train Nú við getum aukið massann okkar til þess að auka stöðugleikann en þá þurfum við líka að vera meðvituð um að við séum ekki of þung og það sé ekki að koma niður á getu okkar til stefnubreytinga og aðra, annarra hluta sem að íþróttin okkar gerir kröfu um. Við getum aukið stærð undirstöðuflatarins í stefnu ytri krafta, tökum skrefið á móti skyttunni til dæmis og við getum hallað okkur inn í þá stöðu líka. Fært stefnulínu aðdráttarafls á móti andstæðingnum okkar og þar af leiðandi aukið stöðugleika. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00157 2252520 2277149 train Nú þetta var þessi fyrirlestur, seinni fyrirlestur þessarar viku þannig að ég mun setja inn verkefni sem að þið munið leysa með hefðbundnum hætti og endilega eins og áfram ekki vera feimin við að hafa samband ef að eitthvað er. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00158 2278522 2301676 train Í næstu viku þá munum við fara í gegnum greiningar á hreyfimunstri og svona skoða ákveðna þætti sem að er gott að hafa í huga þegar að við erum að greina hreyfingar, brjóta niður tækni og reyna að bæta iðkendur okkar tæknilega. +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c_00159 2301798 2303757 train Þangað til næst, takk fyrir. diff --git a/00009/c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c.wav b/00009/c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..11a2a5e8d893ff8656ed2d525f87596fac7928ba --- /dev/null +++ b/00009/c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:1ccbf41248c4df06da38d1492116625782f1f7853756bf99bb1588f98228f4b3 +size 406400982 diff --git a/00009/d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa.txt b/00009/d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..24dfb664f867ee11db0e832bca2881cfecf1cdae --- /dev/null +++ b/00009/d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa.txt @@ -0,0 +1,205 @@ +segment_id start_time end_time set text +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00000 1680 2040 train Ókei, vika tvö, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00001 3221 3701 train velkomin. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00002 6378 7097 train Í þessari viku ætlum við að fara +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00003 8064 11512 train yfir hnéliðinn. Við ætlum að fara yfir +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00004 12288 13247 train fótlegginn, fótinn +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00005 14500 20198 dev og ökklaliðinn og eins ætlum við að fara yfir mjaðmagrindina og mjaðmarliðinn. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00006 21952 22343 train Við skiptum þessu upp, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00007 23295 26115 train þannig að þessi fyrirlestur er bara um hnéliðinn. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00008 27519 27910 dev Og svo fjöllum við um hitt í öðrum +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00009 29896 32566 train smærri fyrirlestrum, þannig að þetta verða styttri fyrirlestrar, og svona +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00010 34256 34886 train hnitmiðaðri, miðaðri. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00011 37511 40271 train Nú, ég mun síðan fara yfir verkefnið +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00012 42085 42834 train í sér vídeói. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00013 44408 46027 train Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00014 46847 47387 train að það væri að mörgu leyti +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00015 48768 56296 train flókið, en það er að mörgu leyti líka góð æfing í að skilja hreyfingar og vöðvavirkni +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00016 57758 58597 train við ákveðnar hreyfingar. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00017 60118 62009 train En ef við byrjum á hnéliðnum, að +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00018 64438 74278 train þá er hnéliðurinn myndaður úr lærlegg og sköflungi og að þessu kemur einnig sperrileggurinn og hnéskélin, eins og við +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00019 75646 77536 train kannski sjáum, hér. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00020 81486 84995 train Hérna erum við með sköflunginn og hérna ofan á situr síðan +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00021 86016 86676 eval lærleggurinn, sjáum það hér. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00022 89256 94266 train Og hér erum við síðan með hnéskelina, þetta er fremri hliðin eða anterior-hliðin á henni +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00023 95103 97441 train og þetta er þá posterior-hliðin á henni, sem snýr inn +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00024 98816 100676 train að liðnum, og þið sjáið að +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00025 102016 103814 train hérna er svona ákveðin rás, eða +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00026 105396 109564 train ákveðin hæð sem að gengur í þessari rás hérna á +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00027 110921 115331 train lærleggnum, þannig að hún myndast svona spor fyrir hnéskelina til þess að trakka eftir. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00028 117786 118234 train En +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00029 119552 124831 train hnéliðurinn, hann er skilgreindur sem hjöruliður og við sjáum það kannski best hérna á mynd +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00030 125995 126415 train bé, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00031 127871 132671 train hreyfingarnar sem hann leyfir eru beygja, eða flexion, og rétta, extension. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00032 134502 142570 train Beygjan er þá þegar við færum hælinn í átt að rassinum og réttan er þá þegar við erum að rétta úr hnénu. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00033 144000 145468 train Nú, eðlileg beygja er, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00034 147776 148465 eval frá núll, það er að segja þegar fóturinn er beinn, og í hundrað þrjátíu og fimm gráður, og +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00035 155264 159823 train eðlileg rétta er núll til fimm gráður, það er að segja að við eigum að geta komist í að vera með alveg +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00036 162210 164699 train lærlegginn og sköflunginn alveg í beinni stöðu, en það er alveg +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00037 166413 168933 train eðlilegt að geta yfirrétt hnéð örlítið. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00038 170397 175407 train Nú, í beygju, að þá býður hnéliðurinn upp á +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00039 176768 179078 train smá svona snúnings element, bæði inn og útsnúning. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00040 182877 190228 train Útsnúningurinn hlutfallslega meiri heldur en [HIK:innsnúningu] snúningurinn. [HIK:en] En báðir þessir þættir eru, eru mikilvægir í okkar hreyfingu. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00041 192581 194111 train Nú hnéliður, hnéliðurinn er, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00042 196295 198125 train eins og allir aðrir liðir, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00043 199168 206667 train uppbyggður með liðböndum og hlutverk liðbandanna er að auka stöðugleika í liðnum. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00044 209445 213014 dev Nú, í hnéliðnum erum við helst að horfa í [UNK] liðbönd +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00045 214015 215786 train Það er annars vegar, Collateral-liðböndin, en þegar, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00046 217596 223716 train það eru liðböndin, sem liggja annars vegar á innanverðu hnénu, sem er þá medial collateral ligament +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00047 224639 225539 eval og hins vegar, liðbandið sem liggur, [HIK:Ut], +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00048 226431 229431 dev á utanverðu hnénu, eða lateral collateral ligament. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00049 231241 232651 dev Nú, síðan erum við með krossböndin, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00050 234111 236361 train þar erum við þá með fremra krossbandið, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00051 237610 247781 train sem liggur frá lærlegg og niður á sköflung og hefur það hlutverk að bremsa framskrið á sköflungi gagnvart +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00052 249747 250407 train lærleggnum, og +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00053 251264 254022 train síðan erum við þá með aftara krossbandið, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00054 254975 257315 train en það hefur það hlutverk að bremsa afturskrið á sköflungi +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00055 258505 259314 train gagnvart +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00056 260975 262836 train lærleggnum, við munum koma aðeins betur á, inn á +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00057 263807 264076 train þetta. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00058 266829 268180 train Og hér höfum við þetta aftur, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00059 269055 273524 train þetta vorum við kannski ekki búin að nefna, MCL það vinnur gegn valgus-stöðu á hnjálið en +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00060 274461 275420 eval valgus-staða á hnjálið er þegar +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00061 276351 284331 train að lærleggurinn okkar leitar í aðfærslu, eða adduction, og medial snúning, eða innsnúning, nú +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00062 286836 296464 train LCL eða lateral collateral ligament-ið, eða liðbandið, vinnur gegn varus-stöðu á hnjálið sem er þá akkúrat, öfug staða, við, medial stöðu. Nú, og +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00063 299663 300831 train fremra aftara krossbandið vorum við búin að +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00064 301696 305264 train fara í gegnum og munum nefna aðeins áfram í framhaldinu. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00065 309144 311156 eval Við sjáum þetta aðeins betur hér, myndrænt. Hérna +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00066 312192 332110 train sjáum við, horfum við á hliðina utanvert og þar sjáum við lateral collateral liðbandið sem að liggur frá lærleggnum og niður á sperrilegginn og hérna sjáum við á innanverðan hnéliðinn og þar sjáum við medial collateral liðbandið sem að nær frá lærleggnum, og niður +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00067 332701 334141 train á sköflunginn. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00068 335552 336632 train Takið eftir því að medial +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00069 338865 340935 train liðbandið, að það er töluvert svona +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00070 342278 344615 train öflugra og stærra um sig heldur en lateral +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00071 345983 349494 train liðbandið og það er einfaldlega út af þeirri ástæðu +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00072 350463 356913 train að þetta er átak sem að við erum oftar að glíma við, og er algengara að við séum að kljást við meiðsli út af því. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00073 360947 363197 train Nú, ef við skoðum aðeins áverkaferli +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00074 364300 365382 train þessara liðbanda +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00075 366848 368947 eval að, þá sjáum við hérna +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00076 369920 371209 train lateral collateral liðbandið +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00077 372480 374788 eval innrammað í þessum fína rauða hring. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00078 376610 381680 train Nú, átakið kemur hérna á hnéliðinn og við sjáum að það verður líka oft +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00079 382793 392814 train ákveðinn innsnúningur á sköflungi með, hann gerir það að verkum að við setjum mikið álag á liðbandið, hérna á utanverðu hnénu, það getur +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00080 394026 394838 dev orðið fyrir +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00081 395648 396067 train skaða. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00082 397348 398937 train Nú eins, þá sjáum við +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00083 400384 402153 train medial collateral liðbandið +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00084 403584 418584 train og það er það sama nema í raun og veru bara gagnstæð virkni. Álagið kemur þá utanvert. Við sjáum þá að hérna kemur þá aðfærsla eða adduction í mjöðm og á sama tíma kemur útsnúningur á sköflungi +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00085 419456 421435 train og sem setur þá álag +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00086 423122 426721 train á innra, innra liðbandið, medial liðbandið, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00087 428031 429771 train sem getur þá leitt til meiðsla, ef, ef það er nógu +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00088 430591 431221 train stórt. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00089 435391 438240 train Nú, áverkaferli fyrir aftara krossband, hér sjáum við +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00090 439550 440629 train aftara krossbandið, það liggur hérna +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00091 441740 444742 train inni í liðnum, það liggur svona framanvert frá +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00092 446476 449867 train lærleggnum og niður á aftanverðan sköflunginn og +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00093 450718 455187 train hlutverk þess er að hindra það að lærleggurinn gangi hérna aftur, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00094 457084 458072 train gagnvart, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00095 459519 462608 train eða, fyrirgefið, að sköflungurinn gangi hérna aftur gagnvart lærleggnum. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00096 464809 468769 train Fremra krossbandið hefur þá gagnstæða virkni, það liggur héðan +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00097 469759 475819 train og hingað niður og hindrar það að sköflungurinn gangi fram, gagnvart lærleggnum. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00098 480730 484810 train Við sjáum hérna áverkaferli á fremra krossbandi aðeins skýrar, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00099 485759 491999 dev nú, þetta er þessi valgus-staða sem að ég hef nefnt, þá verður þessi aðfærsla, eða adduction á +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00100 492927 495687 train mjöðm, ásamt innsnúningi á, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00101 497024 497562 train lærleggnum. Nú, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00102 498944 500293 dev það leiðir af sér að +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00103 502649 504720 train það kemur ákveðinn útsnúningur á +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00104 506553 508803 train sköflunginn sem að setur +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00105 510208 514467 train mesta mögulega álag á fremra krossbandið, fremra krossbandið liggur +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00106 515327 520638 eval hérna, eins og þið sjáið hérna horfum við upp í lærlegginn og við erum með hnéð bogið +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00107 522370 526600 train og þá verður hérna ákveðinn snúningur á sköflungnum líka. Nú, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00108 532864 533494 train hnéliðurinn er einnig +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00109 535144 537333 train uppbyggður með liðþófum, og +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00110 538624 539793 train þeir heita lateral og medial +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00111 540754 542913 train meniscus eða lateral og medial +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00112 543744 546533 train liðþófi, einfaldlega bara eftir þeirri, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00113 547456 553214 train sinni staðsetningu, þannig að sá sem er meira miðlægur, hann heitir medial liðþófi, og sá sem er +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00114 554864 556993 train meira hliðlægur er þá lateral liðþófi. Nú, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00115 559594 564302 train þetta eru svona tunglformaðar, eða hálfmánaformaðar brjóskskífur +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00116 565780 568961 train sem liggja ofan á sköflungnum, og þið sjáið það hérna. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00117 570066 572615 train Það sem þær svo gera er að þeir +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00118 574971 579530 train dýpka liðinn og stækka snertiflöt lærleggsins við sköflunginn, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00119 582251 584442 eval og gera alla vinnslu í +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00120 585855 586995 eval liðnum hagkvæmari, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00121 588315 591404 eval bæta kraft, yfirfærslu og auka stöðugleika. Nú, ef við lítum +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00122 598022 602072 train svo aðeins á vöðvana sem að skapa hreyfingu í hnjáliðnum, að þá er +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00123 603572 605042 train stærsti vöðvahópurinn, hérna, okkar hérna, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00124 606371 606792 eval quadricep +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00125 607744 610984 train femoris en sá vöðvahópur er uppbyggður +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00126 611870 613879 train úr: rectus femoris, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00127 615926 616855 train vastus lateralis, vastus +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00128 617727 621748 eval medialis og svo vastus intermedius sem liggur hérna undir. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00129 623671 625951 train Og þeirra hlutverk er að rétta úr hnénu. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00130 626816 629846 eval Síðan erum við með annan vöðva sem var líka að framkvæma hnéréttu. Það er +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00131 631595 634926 eval sartorius vöðvinn, en það er lengsti vöðvi líkamans, hann liggur hérna, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00132 635775 638206 dev frá mjaðmagrindinni og festir hérna á innanverðu hnénu +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00133 641956 649546 train og hans hlutverk er eins og ég sagði að rétta úr hnénu og getur líka skapað innsnúning á fótleggnum. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00134 652677 653995 train Aftanvert í lærinu, þá erum við með +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00135 655238 666967 train hamstring-vöðvahópinn, en hamstring-vöðvahópurinn samanstendur af: semitendinosus-vöðvanum, semimembranosus-vöðvanum og svo bicep femoris, sem að +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00136 667903 672133 dev er vöðvi, sem að er með tvö höfuð, dregur nafn sitt, nafn sitt af því. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00137 673384 674014 train Biceps. Nú, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00138 676023 677312 train þessir ágætu vöðvar, eða vöðvahópur, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00139 679413 686073 train eru ábyrgir fyrir því að beygja hnéð eða, eða flektera hnéð, það er að segja: færa hælinn í átt að rassi. Og +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00140 687488 691417 dev eins fá þeir aðstoð frá gracilis-vöðvanum sem að tilheyrir +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00141 693730 695951 train innanverðum lærvöðvum, en kemur einnig að því að +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00142 696831 697520 train beygja hné, og +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00143 699008 701616 train skapa innsnúning á fótleggnum. Nú, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00144 706183 712331 train í kálfunum erum við einnig með vöðva sem að koma með beinum hætti að því að skapa hreyfingu, um +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00145 713501 719051 train hnjáliðinn og það er af þeirri einföldu ástæðu að þeir festa fyrir ofan hnén. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00146 720711 724491 train Þar af leiðir að: gastrocnemius-vöðvinn, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00147 725888 726937 train sem að liggur hérna, með tvö +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00148 729277 730326 train stór höfuð, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00149 731677 732097 train getur beygt hnéð, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00150 733889 736019 eval en hann getur einnig líka rétt úr ökkla +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00151 736895 741215 train eða plantar flekterað ökklanum. Nú, plantaris-vöðvinn hefur +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00152 742015 742945 train að sama skapi, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00153 744557 749538 train sömu virkni hann liggur hérna inn undir svolítið dýpra og hans hlutskipti er einnig að +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00154 750591 753471 dev beygja hnéð og rétta úr ökklanum. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00155 761557 764947 eval Aðrir þættir sem að er kannski ágætt fyrir ykkur að vera meðvituð um, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00156 766464 771442 train við erum hérna með mjög svo þykka og massífa himnu, tractus +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00157 773913 775953 train iliotibialis eða IT-bandið +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00158 777200 779779 dev sem að liggur frá sköflungnum, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00159 780971 781600 train hérna niðri +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00160 782464 784114 train og alveg upp í mjaðmakamb, kambinn. Nú, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00161 788056 791206 train hennar hlutverk, meðal annars, er að styðja við lateral +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00162 792576 798004 train collateral liðbandið og þar af leiðir að, að +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00163 800080 801068 train stuðningurinn +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00164 802461 811611 train gegn þessari varus-hreyfingu verður enn þá meiri og að einhverju leyti getur það útskýrt af hverju lateral collateral liðbandið er þynnra eins og, en medial collateral liðbandið. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00165 818461 822660 train En hlutverkið er einnig að geyma kraft. Það er að segja, þetta, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00166 824121 830451 eval við hugsum þetta svolítið bara eins og teygjubyssu, að þegar við erum að, að sveifla fætinum aftur að þá +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00167 831389 835078 train strekkjum við á himnunni og svo hjálpar hún til við að sveifla fætinum fram í +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00168 837775 839035 train göngunni okkar, og í hlaupum. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00169 840534 842995 train Nú, við erum með þekkt álagseinkenni, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00170 843775 847075 train frá IT-bandi, sem er kallað: Runner's Knee. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00171 849500 850851 train Sem við sjáum hér. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00172 851711 853721 eval Runner's Knee er álagseinkenni á utanverðu hné, eða +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00173 855168 859668 train festu IT-bands. Við sjáum hérna festa IT-bandsins. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00174 860543 863453 train Og það sem gerist er að IT-bandið fer að nuddast í þennan +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00175 866033 871913 dev beinnabb á lærleggnum sem að veldur ákveðnum pirring og, og getur valdið bólgum og svona +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00176 873374 874124 train álagstengdum einkennum. Nú, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00177 879000 883288 train fleiri atriði sem er ágætt fyrir okkur að vera meðvituð um og ykkur sem, sem þjálfara. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00178 884224 886653 train Það er þetta fyrirbrigði, pes anserinus, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00179 887663 895822 train en pes anserinus er sameiginleg vöðvafesta fyrir þessa þrjá vöðva: sartorius sem að við töluðum um áðan sem liggur hérna alveg niður, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00180 897878 903248 train semitendinosus sem er hluti af hamstring-vöðvahópnum sem liggur aftan í læri og +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00181 904221 907461 train gracilis-vöðvahópuri, og gracilis-vöðvanum, afsakið +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00182 908288 910177 train sem að er hluti af vöðvanum sem liggja hérna í innanverðu +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00183 911967 913226 train læri og skapa aðfærslu yfir mjaðmarlið. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00184 915517 917317 train Nú, þeir festa allir á sama stað +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00185 919974 931224 dev og oft kvarta íþróttamenn og íþróttamenn og konur yfir eymslum á innanverðu hnénu sem má þá rekja til þess að þessir vöðvar hérna eru +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00186 932096 939144 eval stífir og skapa aukið tog í vöðvafestuna og þá er einfaldlega bara spurning um að, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00187 940543 943033 train að byrja að losa vöðvana og liðka þá upp. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00188 948524 951702 train En ef við tökum þetta aðeins saman, stutt og laggott, að þá eru +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00189 952703 957743 train beinin sem mynda hnéliðinn: lærleggur, sköflungur, sperrileggur og svo hnéskelin. Nú, við höfum +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00190 960663 967833 eval liðbönd sem að viðhalda stöðugleika og bremsa hann í, bæði medial-átt eða medial-hreyfingum og lateral-hreyfingum +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00191 968966 970735 train og svo fram og aftur skriði að +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00192 972288 973576 train sköflungi gagnvart lærlegg. Nú, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00193 974644 983972 dev hlutverk liðþófanna er að dýpka liðinn og stækka snertiflöt lærleggsins á sköflungnum. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00194 986902 994942 train Hnéliðurinn er hjöruliður og getur framkvæmt beygju og í ákveðinni beygju leyfir hann snúning, á fótlegg. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00195 998720 1003820 train Og svo þeir vöðvar sem skapa hreyfingu í hnjáliðnum eru fyrst og fremst: Aftanverð læri, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00196 1006720 1007500 train adductor-ar, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00197 1008895 1011235 train sem að framkvæma beygju og snúning. Nú, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00198 1012096 1015214 train síðan erum við með en quadricep-vöðvahópinn og sartorios, +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00199 1016192 1018019 train sem framkvæma allar réttu og snúning. Og síðan erum við með +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00200 1019456 1023298 train gastrocenimus og plantaris vöðvana sem að liggja í kálfanum +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00201 1024127 1025116 train og framkalla beygju. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00202 1030339 1032920 train Nú, þá er þetta upptalið fyrir hnéliðinn. +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00203 1034758 1038987 train Ágætt að taka sér smá pásu, melta þetta aðeins og svo höldum við áfram. diff --git a/00009/d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa.wav b/00009/d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6f1ba0fb4a5be0173f51b6cb8a9a4f93102a91dd --- /dev/null +++ b/00009/d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:d06df3e26d8d94bce440ae245c45cdbaffdcda740605cc39b5e2ffce696394a4 +size 33274830 diff --git a/00009/eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce.txt b/00009/eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..dd3a87e0f50d39a1e3d5dab9f9002a4507f64161 --- /dev/null +++ b/00009/eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce.txt @@ -0,0 +1,191 @@ +segment_id start_time end_time set text +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00000 2609 5038 eval Þá ætlum við að taka stutta yfirferð um hryggsúluna, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00001 7004 7453 train og svona helstu +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00002 8832 11920 train þætti sem að, sem að tengjast henni. Við förum svo +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00003 12928 15686 train sem ekki, ekki mjög djúpt í efnið en, en svona snertum +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00004 16908 22879 train á, á þáttum sem að, sem að eiga að nýtast ykkur í ykkar +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00005 23807 32207 train þjálfun. En hryggsúlan er sem sagt þannig að, að hún er mynduð af +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00006 33536 34945 train sjö hálshryggjum, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00007 36621 37250 train tólf +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00008 38743 41713 train brjósthryggjarliðum, fimm mjóhryggjarliðum, fimm spjaldhryggjaliðum +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00009 45648 46667 train og svo rófubein sem eru fjórir +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00010 48597 50277 train hryggjaliðir samvaxnir. Og +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00011 52101 54712 train við sjáum það hérna á, á þessari mynd, að hér sjáum við +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00012 57262 58222 eval afmarkast +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00013 60698 61628 train hálshrygginn og svo +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00014 63134 66679 train í kjölfarið, tekur svo við brjósthryggurinn. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00015 68096 72146 train Því næst mjóhryggurinn, spjaldhryggurinn og svo rófubeinið. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00016 74950 79778 train Og eins og þið takið eftir því að þá eru hryggjaliðirnir líkir í byggingu +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00017 81629 84599 dev en breytast svona aðeins eftir því sem að, sem að við færumst. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00018 86614 88085 train Hvort sem það er upp eða niður +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00019 89087 99046 dev hryggjarsúluna og, og það fer í raun og veru eftir því hvaða verkefni eða hvert þeirra hlutskipti er í raun og veru. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00020 103468 104908 train En ef við skoðum aðeins +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00021 106239 107019 train liðbolina að þá +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00022 110010 110521 train sjáum við hérna ofan +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00023 113490 114391 dev á hryggjarliðinn og þetta er þá hérna +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00024 117331 120632 dev hryggtindurinn sem að, sem að þið getið í raun og veru þreifað á +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00025 122501 127031 train bakinu hjá ykkur og hér erum við svo með, með liðbolinn +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00026 130391 133391 train sjálfan. Ofan á honum finnið þið yfirleitt +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00027 136132 137151 train hryggþófa sem við komum nú +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00028 138752 139651 train aðeins betur inn á á eftir. Nú, hérna +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00029 145824 146604 eval vertebral foramen, þetta er í raun og veru +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00030 147967 149796 train mænugöngin, hér inn í liggur +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00031 151295 154925 train mænan og hún er vel varin af í raun og veru +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00032 159675 160604 train hryggjarliðnum sjálfum. Og svo +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00033 161656 164925 train hér á milli ganga svo taugarnar +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00034 166301 167531 train út frá mænunni og +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00035 169347 170366 dev mænugöngunum. En +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00036 177114 181014 train við erum með ákveðnar sveigjur í hryggsúlunni sem að hafa +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00037 183150 185159 train það hlutskipti í raun og veru bara að +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00038 187336 188175 train dempa högg og +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00039 190766 191788 train við erum með í +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00040 193490 194330 train mjóhryggnum, erum við með +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00041 195199 199968 eval svona smávegis Lordosu. Lordosa er í raun og veru bara fetta. Þannig að við erum, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00042 201919 202789 train sjáum hérna að, að það er okkur +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00043 205216 206685 train eðlislagt að hafa smá fettu hérna á +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00044 207616 210014 eval mjóbakinu og eins er það okkur eðlislegt, að hafa smá svona kyphosu, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00045 214051 214472 train eða kryppu +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00046 216961 218641 eval á, á brjóstbakinu. Kryppa er nú kannski ekki +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00047 220847 222918 train besta íslenska orðið til þess að lýsa því en ég man nú ekkert +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00048 224074 226743 train betra í, í augnablikinu. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00049 227584 230793 eval Og svo komum við aftur hérna upp í, í hálshrygginn, að þar erum við aftur +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00050 231979 233210 train komin með smá svona fettu +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00051 235472 236852 eval í, í hálshrygginn. Nú, en, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00052 243943 247544 train hreyfingar hryggsúlunnar eru, eru misjafnar. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00053 248627 251776 train Mesta hreyfingin í hryggsúlunni verður í hálsliðunum +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00054 253843 262961 train og þið getið kannski séð það ef þið rýnið aðeins aftur í þessar myndir að þá eru hálsliðirnir liðbolirnir minnstir. Og leyfa +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00055 264288 267677 train þar af leiðandi mesta hreyfiútslagið. Nú, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00056 268812 273762 dev við munum ekki fjalla neitt sérstaklega um hálsliðina en +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00057 275072 277411 train það er svo sem af nógu að taka þar og ef það er +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00058 278271 280701 train eitthvað sem að, sem að þið viljið skoða frekar +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00059 281471 283151 train þá bara endilega, sendið mér línu. Nú, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00060 286190 292100 train brjósthryggurinn, hann leyfir minnstu hreyfinguna og það orsakast að, að mörgu leyti að því að +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00061 292992 294281 train rifjabogarnir tengja við hann og, og +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00062 295552 302901 eval þar af leiðandi óbein tenging við mikið af vöðvum og öðrum strúktúrum. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00063 304255 307374 train Brjósthryggurinn leyfir hlutfallslega litla fettu eða extension. Nú, svo erum við með +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00064 312786 316805 train stærstu hryggjarliðina í mjóhrygginum, eða mjóhryggnum. Og +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00065 318475 325735 train þeir leyfa eiginlega engan snúning en þeir leyfa beygju og þeir leyfa fettu og svo leyfa þeir líka +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00066 326656 327975 dev hliðbeygju og hliðbeygja er, ja, ef við +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00067 329951 335262 train stöndum bein til dæmis og, og þið svona rennið hendinni eftir +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00068 336029 338399 eval lærinu utanverðu niður á, á +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00069 340139 341817 train utanverðan fót, fótlegg að þá er það +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00070 342656 343735 train hliðbeygja í mjóhrygg. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00071 347839 353329 dev Spjaldhryggurinn hann samanstendur af, af fimm samvöxnum hryggjarliðum og, og er hluti af mjaðmargrind, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00072 354543 357482 train gengur þar inn og, og myndar spjaldlið og svo er það +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00073 358994 364093 train rófubeinið sem að samanstendur af einnig fjórum samvöxnum hryggjarliðum og, og hefur +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00074 365598 366858 dev hlutskipti við +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00075 368127 371668 train mikilvægrar festu, við ýmis liðbönd og vöðva. Það er, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00076 378132 382572 train hreyfingar sem að eru í boði fyrir okkur í, í hryggjarliðunum að það er +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00077 385649 387180 train þá flexion eins og +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00078 388480 393839 train við kannski þekkjum aðallega sem ja, bara getum skoðað það sem uppsetur +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00079 394752 395891 train extension þekkjum við þá +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00080 397062 401560 train sem, sem bakfettur [UNK] aftur. Rotation er þá bara snúningur +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00081 402432 407891 eval til annarrar hvorrar hliðarinnar og lateral flexion eða hliðbeygja. Er eins og ég var að lýsa þessu áðan, þá kemur hliðbeygja, þá eins og við myndum taka þennan handlegg og renna honum hérna niður eftir fætinum. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00082 417994 419132 train Þá kemur hérna hliðbeygja á +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00083 422610 423120 train mjóhrygginn. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00084 426125 426605 train en +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00085 428031 431630 train við erum með ákveðna vöðvahópa og vöðva sem að vinna saman við að framkvæma +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00086 433291 438211 train þessar hreyfingar og í flexion hreyfingunum þá erum við með hérna, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00087 440872 441891 dev rectus abdominis sem að er +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00088 444288 446476 dev bara þekkt sem, sem sixpakkið okkar. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00089 447360 449369 train Síðan erum við með external oblique hér, og internal oblique. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00090 454865 457175 eval Nú, varðandi extension eða bakfettur að þá erum við +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00091 458495 462035 train með ansi marga vöðva sem að, sem að koma þar að. Þar er +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00092 464410 472358 train ef ég má nefna spinalis, longissimus og iliocstalis multifidi-arnir, rotator-ar og latissimus dorsi +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00093 475497 478257 train kemur inn í þetta líka við ákveðin hlutskipti. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00094 481204 483752 train Margir vöðvahópar sem koma, koma að +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00095 485449 490309 train þessum extension hreyfingum. Nú, ef við skoðum svo snúninginn, að +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00096 491264 495913 eval þá eru það multifid-arnir, multifid-arnir eru vöðvar sem liggja hérna +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00097 498899 502949 train á, á milli liðbolanna, ná yfir mitt, einn liðbol +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00098 503807 511156 train í einu og hafa í raun og veru aðallega það hlutverk að bara stýfa af hryggsúluna +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00099 512511 516682 train í öðrum hreyfingum. Þeir eru svolítið stýrið í hryggsúlunni. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00100 518015 519335 train En svo erum við einnig með +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00101 524251 527221 dev rotator-a og external obliqu-a, ytri obliqu-a vöðvana +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00102 529979 536129 train sem að framkvæma snúning yfir í gagnstæðan, gagnstæða átt. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00103 538977 539517 train Og internal obliqu-arnir +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00104 541187 542476 dev þeir framkvæma snúning í sömu átt. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00105 549034 549695 train Nú, í +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00106 552307 552846 eval hliðbeygjunni, lateral flexion, að +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00107 555750 564898 train þá sjáum við að, að við erum hérna með quadratus lumborum, vöðvi sem að liggur hérna frá mjaðmakambinum og upp að tólfta rifi. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00108 566240 567708 train Eins koma að þessu +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00109 568666 568965 train spinalis og longissimus, iliocostalis og oblique-arnir og [UNK] koma +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00110 574977 576177 train eins af þessum líka. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00111 577864 578883 dev Með beinum hætti. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00112 583529 584190 dev Nú, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00113 587250 588119 train hryggþófi, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00114 589686 592624 train eins og ég kom inn á áðan, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00115 593535 595695 train liggur ofan á liðbol +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00116 598147 599498 train hvers hryggjarliðar +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00117 600447 605128 train og hefur það hlutskipti að, að dempa högg, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00118 605951 611052 train og hann, hann viðheldur í raun og veru svona, innan gæsalappa, réttu bili á milli hrygglarliða. Það þarf að vera +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00119 612509 615179 dev nægilegt til þess að taugarnar +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00120 616402 616671 dev eigi greiða leið +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00121 618142 618892 train út. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00122 621307 623736 train Ef það verður of mikið, of lítið, afsakið, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00123 625410 625679 train að þá getur það farið að valda, því að það kemur klemma á taugarnar. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00124 632908 633356 train En +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00125 636851 638711 train í þessum hryggþófa hérna, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00126 640768 647605 train þá erum við með ysta lagið sem heitir annulus fibrosus sem að liggur hérna +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00127 648447 652437 dev og síðan erum við þá með innsta lagið sem heitir nucleus. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00128 657812 658861 train Nú, þessir þættir +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00129 661121 663371 train spila stórt hlutskipti þegar að, að hérna +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00130 665072 666572 dev brjósklos á sér stað. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00131 669551 670240 train Og við sjáum +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00132 678370 680441 train það hérna að hér erum við með annulus sem að liggur hérna +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00133 685086 686345 train utan með hryggþófanum og inni í því kemur nucleus. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00134 687562 690291 eval Það sem gerist í raun og veru þegar við fáum brjósklos +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00135 691341 695240 train er að það kemur rifa á nucelus-hluta hryggþófans og annulus +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00136 698307 705028 dev skríður þar út og getur farið að valda þrýstingi á ja, ýmist mænuna eða +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00137 706559 707789 train taugarnar út frá henni. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00138 709424 711524 train Með tilheyrandi óþægindum, verkjum +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00139 712687 716947 train og oft leiðniverkjum og máttminnkun niður í, niður í fætur. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00140 719623 723163 train Nú, það er almennt talað um að því stærra sem brjósklosið er, þeim mun +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00141 724607 725268 train betra. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00142 726857 728807 train Það tekur oft skemmri tíma að jafna sig og líkaminn +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00143 730177 731888 train bregst einhverra hluta vegna +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00144 733609 734240 dev betur við því. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00145 737841 739642 train Nú, síðan getum við einnig upplifað +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00146 740991 743091 train að það verði útbungun á hryggþófa, og þá +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00147 744447 745918 dev bungar hann út í mænugöngin. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00148 747450 749788 train Það sjáum við hérna á þessari röntgenmynd +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00149 751168 756570 train eða MRI þess vegna að þá bungar hann hérna út +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00150 758037 759057 train í mænugöngin og +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00151 760407 761005 train veldur +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00152 763423 765644 train þrýstingi á mænu og, og taugar. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00153 770903 772582 train Nú, og svo að lokum að þá er það +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00154 777793 778873 train liðskrið +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00155 779827 780577 train sem að +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00156 782860 784839 train nefnist spondylolisthesis. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00157 786687 789687 train Það lýsir sér sem í raun og veru gliðnun á hryggjarlið, +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00158 792937 795607 dev yfirleitt neðarlega +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00159 796927 797707 eval í hryggnum, og þetta er eitthvað sem við sjáum algengt kannski hjá +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00160 800342 804964 eval ja, fimleika- og dansiðkendum en, en klárlega sjáum við þetta einnig líka í, í +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00161 806511 807921 train handbolta af og til og fleiri íþróttum. Það sem gerist er að +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00162 812577 815096 eval það verður brot eða sprunga í, í +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00163 816511 822811 eval liðnum sem gerir það að verkum að liðbolurinn skríði fram. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00164 823679 824370 eval Og, þetta getur verið eins og ég sagði +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00165 825245 826894 train álagstengt og tengt þá einhverju svona +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00166 827924 828644 train miklu fettumunstri í hreyfingum +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00167 830971 831782 dev eins og dansi +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00168 834746 835496 train eða, eða fimleikum. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00169 838933 842712 eval Og einkennin eru svo sem að mörgu leyti ekkert ósvipuð og, og +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00170 845081 846429 dev í tengslum við brjósklos +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00171 848251 848851 train allavega í sumum tilfellum að en þá +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00172 850480 853782 train upplifir maður vöðvaspennu á svæðinu og aukinn stirðleika. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00173 855105 859186 train Margir fá leiðniverki sem að lýsa sér þá að leiða niður +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00174 860032 860511 train fæturnar. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00175 862400 866572 train Nú, og eða verki í, í, í rassinn og, og +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00176 867666 868475 train mjóhrygginn. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00177 869888 870187 train Þetta sjáum við hérna +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00178 874712 876634 train getum við séð á, á þessum myndum, hér er svona dæmi um hvar þessi brot geta átt sér stað, hérna. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00179 878587 880687 train Það gerir það að verkum að liðurinn +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00180 882048 883518 train eða liðbolurinn, afsakið, skríður fram hlutfallslega +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00181 885740 886700 train miðað við þá +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00182 887552 889261 dev liðbolinn fyrir ofan eða neðan. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00183 893981 894880 eval Nú, þetta var allt og sumt +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00184 896922 897761 train um, um hryggsúluna +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00185 899072 899581 train og bolinn. +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00186 901530 904830 train Við munum núna skipta yfir í hreyfingafræðina +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00187 906368 909397 train en við munum svo sem alltaf hafa líffærafræðina í bakhöndinni +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00188 910897 913957 train en endilega sendið mér línu ef það er eitthvað sem að, sem að þið viljið +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00189 915274 915572 train kynna ykkur betur. diff --git a/00009/eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce.wav b/00009/eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2307ebbd8cc4e99a8fbc398e7bd521a417d1d9e8 --- /dev/null +++ b/00009/eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:ba77709fee7a7563de7d7a9527b306487e6c44fc6bbcee97490867dc65f3b385 +size 29321866 diff --git a/00010/16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3.txt b/00010/16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..7e5305ff9b9e4aa841f0599772ebcdf7cf7a2dc0 --- /dev/null +++ b/00010/16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3.txt @@ -0,0 +1,234 @@ +segment_id start_time end_time set text +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00000 3750 6299 train Þá er næst að fjalla um hundrað þrítugustu og níundu grein. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00001 8038 14067 dev Þrítugasta og níunda grein er frábrugðin öðrum riftunarreglum gjaldþrotaskiptalaga. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00002 15875 18574 train Þar sem hún tekur til ráðstafana sem eiga sér stað. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00003 24832 44990 train þetta er orðalag úr fyrstu málsgrein, hundrað þrítugustu og níundu greinar, „krefjast má riftunar á greiðslu skuldar, ef greitt var eftir frestdag nema reglur sautjánda kafla hefði leitt til þess að skuldin hefði greiðst við gjaldþrotaskipti. Nauðsynlegt hefði verið að greiða, til að komast hjá tjóni eða sá sem greiðslu naut hafi hvorki vitað +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00004 46481 52121 train að komið hafi fram beiðni um heimild til greiðslustöðvunar eða til að leita nauðasamnings eða krafa um gjaldþrotaskipti“. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00005 52991 57462 train Auðvitað þarf að taka fram allar þessar aðgerðir þar sem greiðslustöðvun er nauðasamning, af því að +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00006 58368 61936 train hugsanlega getur verið að frestdagur markist af greiðslustöðvunarbeiðni, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00007 63231 74691 train sem síðan leiðir til nauðasamninga og sótt til gjaldþrotaskipta og það á akkúrat við um Móa sem fór í greiðslustöðvun og síðan þaðan í nauðasamninga og svo í gjaldþrotaskipti. Og við erum með einmitt dóm sem fjallar um það, sem við skoðum á næstu, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00008 77909 78448 train já, næstu glæru. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00009 79871 85631 train En það er hins vegar, það er sem sagt þið takið eftir að það er greiðsla skuldar, ekki með einhverjum tilteknum hætti. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00010 86400 88108 train Þetta er huglæg afstaða síðan líka, sem +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00011 89861 96191 train þá hjá riftun, riftunarþola, en getur sýnt fram á að greiðslan, skuldin hefði greiðst við gjaldþrotaskipti +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00012 97152 100772 train eða þá að nauðsynlegt hefði verið að greiða hana til að komast. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00013 101632 103311 eval Menn oft byggja á því að, það sé nauðsynlegt að +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00014 111427 115087 train að það sé nauðsynlegt að greiða einhverjum tiltekna skuld af því að til dæmis, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00015 116177 122117 eval segjum í tilviki Móa að þá hefði fóðurframleiðandi sagt, það varð að borga þessa skuld af því að annars hefðu kjúklingarnir dáið. En +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00016 123787 125587 train það er það þröng túlkun á þessu skilyrði. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00017 126463 135764 train En sem sagt reglur sautjánda kafla eru reglur um kröfuhafa röðina, hundruðustu og níundu til hundruðustu og fjórtándu grein, þannig að það þarf bara að skoða, ef þetta er forgangskrafa þá kannski og í búi sem +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00018 136786 144045 train hvort eð er allar kröfur greiðast að þá er ekki rift kröfu eða greiðslu skuldar eftir frestdag ef þetta er til dæmis launakrafa ef allar aðrar launakröfur greiðast. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00019 147724 148174 train Nú, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00020 148991 155471 train það er sem sagt líka, endurgreiðsla skuldar sem svo í annarri málsgrein hundrað þrítugustu og níundu grein er talað um riftun og öðrum ráðstöfunum. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00021 157045 160645 train Það er svo með svipuðum skilyrðum aðeins vægari en þið bara skoðið þau, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00022 163711 168871 train nema ráðstöfun hafi verið nauðsynleg, eðlileg af tilliti til sameiginlegra hagsmuna lánardrottna +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00023 169728 171437 train eða til að fullnægja daglegum þörfum. Þá +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00024 174568 181108 dev Og hérna, þar er líka svona vitneskja þess sem tekur við sem að getur líka stöðuna ef sá sem að tók við greiðslu telur +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00025 182824 189515 train að, að hún hafi þessi skilyrði hafi átt við og hann vissi ekki, eða vissi ekki eða mátti ekki vita um heimild til að leita greiðslustöðvunar eða nauðasamnings. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00026 190763 209243 dev Greiðsla skuldar í fyrstu málsgrein, aðrar ráðstafanir í annarri málsgrein og svo í þriðju málsgrein, „ef aðstoðarmaður skuldarans við greiðslustöðvun eða umsjónarmaður með nauðasamnings umleitunum hans hefur samþykkt greiðslu eða ráðstöfun, verður ekki rift nema samþykkið hafi bersýnilega verið gefið“, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00027 210467 214127 train afsakið, „í andstöðu við heimildir laga þessara til ráðstafana“, þarna er verið að +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00028 214912 215662 train styrkja +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00029 217018 236097 eval þetta kerfi sem við erum búin að áður fjalla um í nítjándu til tuttugasta og fyrstu grein laganna sem fjalla um þær ráðstafanir sem að skuldara er heimilt að grípa til á greiðslustöðvunartíma og ég vísaði til þessara reglna, þær eru sambærilegar reglur sem gilda um ráðstafanir þess sem hefur óskað eftir og fengið heimild til að leita nauðasamninga. Að þarna eru +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00030 237258 243796 eval þá takmarkanir á ráðstöfunarrétti þeirra, hafi umsjónarmaðurinn samþykkt þær að þá er erfiðara að komast hjá +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00031 246145 249145 dev erfiðara að, að hérna, fallast á riftun. Vegna þess, ef að illa fer, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00032 250496 256764 train og þessi greiðslustöðvunar, félag sem tók, fór í greiðslustöðvun eða félag sem er að leita nauðasamninga, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00033 257932 268103 train að það er erfiðara fyrir skiptastjórann að fara fram á riftun ef aðstoðarmaður eða umsjónarmaður hafi samþykkt ráðstafanirnar. Það, það er þá áskilið það að samþykkið hafi bersýnilega verið gefið í andstöðu við heimildir laganna. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00034 270399 273819 train Nú, þá er kannski, það er sem sagt nokkur atriði, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00035 274815 275505 train og ég, þið munið eftir því, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00036 277430 282321 train ef að til dæmis ég væri að fara fram á greiðslu á minni skuld +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00037 283776 287134 train og hún fengist ekki greitt að þá mundi ég fara með það í innheimtumál fyrir dómstóla. Svo +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00038 289649 293129 dev og fá árangurslaust fjárnám fyrir kröfunni og svo mundi ég fara fram á, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00039 295276 307485 dev gjaldþrotaskipti. Og þá mundi ég allt í einu fá greidda kröfuna, síðan mundi ég afturkalla gjaldþrotaskiptabeiðnina og viku seinna mundi annar kröfuhafi sem á kröfu á hendur þessum þrotamanni fara fram á gjaldþrotaskipti. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00040 308591 311021 train Þá er ég komin í slæm mál, því þarna er ég búin að fá greidda skuld eftir +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00041 312783 320043 train frestdag, því frestdagurinn, mótast að minni beiðni. Því að ný krafa kemur inn, innan mánaðar frá því að mín, sem sagt frá því upphaflega krafan var afturkölluð. Þannig +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00042 321024 338033 train að það, það er sem sagt þetta að hundrað þrítugasta og níunda grein tekur til ráðstafana sem gerðar eru eftir frestdag. Og af hverju eru svona strangari reglur? Af hverju er verið að taka til ráðstafana eftir frestdag? Nú af því að hérna eru vandamálin farin að aukast, þrota +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00043 338944 345184 train maðurinn er kominn í mun verri stöðu. Og hérna eykst freistingin til þess að gera vel eða +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00044 346232 350341 train greiða velviljuðum kröfuhöfum eða traustum vinum rétt fyrir gjaldþrotið, eða +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00045 351651 356271 train greiða þeim sem þú vilt áfram geta átt góð viðskipti við þegar að gjaldþrotaskiptin er lokið, gjaldþrotaskiptum er lokið. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00046 358146 358507 train Er lokið +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00047 360413 367762 train Nú, oftast líður ekki langur tími frá frestdegi þar til bú er tekið til gjaldþrotaskipta svo þessi, þetta á nú kannski ekkert að vera mjög flókin athugun, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00048 369127 374047 eval að þessi tími sé mun lengri og við sjáum það á eftir í dómnum, þrjú hundruð fjörutíu og þrjú, tvö þúsund og +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00049 374942 375331 train níu, Móar +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00050 379218 380057 train gegn Lýsingu. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00051 381377 382547 eval en það er +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00052 384750 395519 train segja að það eru svona líkurnar eru með því að um er að ræða riftanlega ráðstöfun ef að greiðsla fer fram eftir frestdag og það er þó sá sem riftunarkrafan beinist gegn, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00053 396415 406915 train sem þarf að sýna fram á og hefur sönnunarbyrðina um að, að þessi undantekningartilvik eigi við. Og það, í þessum dómi Pólstjörnunnar, þá tókst það ekki, þar var +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00054 407807 415997 eval sem sagt, þetta er mál milli þrotabús Pólstjörnunnar og Sölusamtaka lagmetis, Sölusamtökin sem sagt fluttu út +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00055 417105 430454 train afurðir Pólstjörnunnar og þau höfðu heimild til að taka fé upp í eldri skuldir. Þetta er svona tryggingarréttur, þeir gerðu samning við Pólstjörnuna um að ákveðinn, svona, partur af andvirði vörunnar, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00056 431262 437560 train myndi greiðast til Sölusamtakanna. Sem sagt, andvirði var notað til að greiða eldri skuldir. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00057 438548 440528 train Og síðan var óskað eftir +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00058 441471 443180 train hérna gjaldþrotaskiptum á +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00059 444031 444601 train Pólstjörnunni +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00060 445951 448112 train og það í sjálfu sér, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00061 449533 450584 train fyrst, aðdragandinn að þeim +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00062 451456 455565 train gjaldþrotaskiptum, fyrst var leitað eftir greiðslustöðvunar og síðan gekk það upp í gjaldþrotaskipti. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00063 456319 457098 dev Og hæstiréttur segir bara, þegar að, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00064 459156 459605 eval þegar að, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00065 461625 479204 train greiðslustöðvunartímabilið hófst, að þá féll, þá var Pólstjörnunni óheimilt að greiða gjaldfallnar skuldir sínar og þar með féll sjálfkrafa niður heimildin hjá Sölusamtökunum til að taka til sín hluta af söluandvirði vörusendinga frá Pólstjörnunni upp í eldri skuldir. Og +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00066 480000 482970 train það skipti engu máli hvort að það hefði verið gerður þarna samningur, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00067 484223 485091 train raunverulega féll niður þessi tryggingar +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00068 486016 491776 dev ráðstöfun eða þessi heimild að taka af verðmæti farmsins sem að Sölusamtökin voru að selja. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00069 493514 498012 train Þá er dæmi um að heimilt að taka fé upp í eldri skuldir hafði fallið niður. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00070 500233 502574 train Það er kannski áhugavert líka að, þið getið sett það á +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00071 503572 504384 train spássíuna, í þessum dómi var, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00072 505636 510975 train var hérna spurning um hvort að þá Sölusamtökin vildu halda því fram að í þessum samningi fælist +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00073 512464 514352 train yfir þessum hluta af sölu +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00074 515456 519926 eval verðmæti farmsins sem að var klipið af þarna upp í eldri skuldir, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00075 521881 523591 train eignarréttarsamningur, sambærilegt hundruðustu og níundu grein. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00076 524543 530484 dev En það, bara því er algerlega vísað frá í rómverskum tveimur, í Hæstarétti er sagt: þetta er ekki eignarréttar krafa, þetta er +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00077 532087 533375 train krafa og hún sem sagt, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00078 538293 539133 train Og þessum greiðslum rift. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00079 540639 543368 eval En það er kannski áhugaverðara af því að við erum að tala hér um rift +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00080 545275 550764 dev greiðslu sem eiga sér stað eftir frestdag og það vantar svona, það er áhugavert að skoða mörkin á milli +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00081 551679 561849 train þessarar riftunarreglu og svo hinna hlutlægu riftunarreglnanna sem að taka til ráðstafana sem eiga sér stað samkvæmt skýru orðalagi þeirra, á síðustu sex mánuðum fyrir frestdag. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00082 562687 572976 eval Tökum sem dæmi greiðslu með óvenjulegum greiðslueyri. Það er alveg hugsanlegt að það fari fram greiðsla með óvenjulegum greiðslueyri eftir frestdag og hvernig á þá að skýra orðalag ákvæðisins? +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00083 573951 584991 train Og það eru, ég tók hérna, það er náttúrulega fleiri dómar en þessir eru mjög skýrir sem þarna eru í, á glærunni. Það er annars vegar nítján hundruð níutíu og níu á blaðsíðu sautján hundruð áttatíu og tvö, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00084 586027 591097 train þar var í reynd bæði byggt á hundrað þrítugustu og fjórðu grein og hundrað þrítugustu og níundu grein. Þetta +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00085 591871 592621 train snýst um, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00086 594337 596287 train þetta er reyndar, heitir Íslenska ríkið gegn +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00087 597248 604717 train þrotabúi Skeiðarinnar en þetta þrotabú Skeiðarinnar hét áður Skútan í Hafnarfirði sem var svona veitingastaður. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00088 605778 606376 train Það hafði sem, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00089 608854 614373 train veitingastaður og það var gert fjárnám hjá sýslumanninum í Hafnarfirði hjá þeim í nóvember níutíu og sex. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00090 615498 619397 train Og það kemur fyrirsvarsmaður félagsins og segir að það sé hætt starfsemi. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00091 620288 623346 dev Og þarna er fjárnáminu lokið án árangurs og það er Sýslu +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00092 624337 629196 train maðurinn í Hafnarfirði sem síðan krefst gjaldþrotaskipta á búi félagsins, gerir það í janúar níutíu og sjö, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00093 630528 635957 train og það er, þar er verið að lýsa kröfum um opinber gjöld og ýmislegt, virðisaukaskattur og fleira. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00094 636927 643256 train En síðan er þessi, þessi krafa um gjaldþrotaskipti hún er afturkölluð í nóvember, níutíu og sex +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00095 644096 645445 dev en, en hérna, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00096 646272 647892 train það gerist síðan að, að, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00097 651024 653212 train krafist aftur hjá þeim gjaldþrotaskipta +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00098 654080 658879 dev og það er tekið til úrskurðar um gjaldþrotaskipti á búinu í mars níutíu og sjö. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00099 661183 671893 train Það sem gerðist sem sagt á þess, þessum viðkvæma tíma, þarna frá því að, að gjaldþrotaskipta krafan fyrri kemur fram í janúar, níutíu og sjö, til þess að gjaldþrotaskipti +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00100 672639 673570 train voru úrskurðuð aftur í +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00101 674432 676501 train mars níutíu og sjö. Að þá er, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00102 678697 683587 train félaginu eða þrotabúinu eða Skútunni sem sagt sem er núna þrotabú Skeiðarinnar. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00103 684927 685258 train Þá barst þeim greiðsla upp á eina milljón, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00104 686889 688719 train og tæplega ein milljón og sjö hundruð þúsund, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00105 689535 698296 train og þarna er þessi peningur að mestu leyti notaður til að borga kröfu til sýslumannsins í Hafnarfirði, upp í +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00106 701062 701873 dev Og það er liggur, lá +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00107 702720 705028 train lá fyrir í niðurstöðu, sem sagt Hæstiréttur kemst að því, það, það er +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00108 707059 714828 eval grundvelli gagna málsins að eina eign þrotabúsins var þessi víxill sem að þeir fengu greidda upp á tæpa eina komma sjö milljónir. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00109 715917 718797 train Og það er reyndar svo er upplýst um hverjar voru, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00110 720128 723638 train það er lýst sem sagt kröfum upp á fjórtán komma tvær milljónir tæpar, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00111 724876 726437 train og þarna engar +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00112 727423 728113 train engar eignir, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00113 729649 733669 train og það er bara sem sagt fallist á það að greiðslan sem fór til +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00114 734720 741619 dev Þrot, Sýslumannsins í Hafnarfirði hafi skert greiðslugetu félagsins verulega. Þannig að þetta er, þið getið þá bara bætt +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00115 743220 753628 train við þessa dóma sem fjallað er um í, í fyrstu málsgrein hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. Þetta er sem sagt dómur sem fjallar um að skerða greiðslugetu þrotamanns verulega. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00116 755991 762322 train Nú, þá er spurningin sko, það er sagt hér að, að sýslumanninum hlyti að hafa verið ljóst að Skeiðin eða sem sagt Skútan var í fjárhagslegum +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00117 764196 768785 train kröggum, því hann hafði bæði látið gera árangurslaust fjárnám og sjálfur farið fram á gjaldþrotaskipti. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00118 769792 771530 train Þannig að hann gæti +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00119 772351 773522 train ekki borið fyrir sig að hafa ekki vitað +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00120 774272 777091 dev að félagið væri í greiðslu erfiði, erfiðleikum með greiðslur og +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00121 777984 778793 dev þess vegna +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00122 780173 782964 train greiðsla með engu móti verið venjuleg eftir atvikum. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00123 783744 792323 train Og svo segir bara Hæstiréttur og slengir því fram að samkvæmt framansögðu er fullnægt skilyrðum fyrstu málsgreinar hundrað þrítugustu og fjórðu greinar, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00124 793725 804644 dev til þess að rifta umræddum greiðslum en því ákvæði verður beitt jöfnum höndum um greiðslur sem eru inntar af hendi fyrir frestdag og eftir það tímamark. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00125 805504 814474 train Þannig að þarna var bara raunverulega fallist á riftun á grundvelli hundrað þrítugustu og fjórðu greinar, jafnvel þótt að greiðslan hefði fari fram eftir frestdag. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00126 817581 818152 train Það var síðan, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00127 819221 821350 train í, í síðan, í +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00128 822783 825573 train dóminum frá, þrjú hundruð fjörutíu og þrjú, tvö þúsund og fimm, það er +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00129 826495 834596 train þrotabú Móa gegn Lýsingu og við höfum áður komið að þrotabúi Móa, svo sem af því að við skoðum það, munið þið, það nauðasamningurinn +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00130 835456 836504 train nauðasamningurinn klikkaði hjá þeim +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00131 837375 844635 train af því að sýslumaðurinn, tollstjórinn í Reykjavík hafi lýst kröfu ef þið munið eftir þeim dómi þrjú hundruð og þrjú, tvö þúsund og þrjú +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00132 846460 847658 train tollstjórinn hafði lýst +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00133 848932 853912 train forgang eða búskröfu sinni sem almennri kröfu og hafði þar með, með bindandi hætti, ráðstafað hagsmunum sínum. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00134 854912 855871 dev Þar með var þessi krafa ekki. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00135 857673 858994 train Hún var raunverulega ekki +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00136 859933 863744 train sem sagt var í reynd samningskrafa oft og taka þátt í atkvæðagreiðslunni um nauðasamninginn +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00137 864639 866318 dev Það var aftur litið til þess að þetta félag +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00138 867200 868578 train fór í gjaldþrotaskipti +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00139 869375 870664 train og í þessum dómi hér +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00140 871552 881510 train hefur verið að fjalla um viðskipti þrotabús Móa við Lýsingu, en Lýsing hafði lánað félaginu mikið af tækjum og tólum til þess að reka þetta kjúklingabú +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00141 882943 890952 eval og þau, það var, félagið Lýsing, sem sagt Móa, voru komin í stórkostlega skuld við Lýsingu. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00142 891903 897933 train Og þarna er verið að gera upp þessar greiðslur, annars vegar með sölu eða afhendingu eða reyndar +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00143 899711 905292 train búning kaupsamnings, eða Lýsing er að kaupa fasteign af Bæjarflöt í Reykjavík af Móum og þetta var +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00144 906751 907892 train greitt niðurtöku skulda +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00145 908672 911431 train og síðan var gefinn afsláttur af vanskilum +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00146 913553 915592 dev Í sjálfu sér var þessu, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00147 916840 926980 train þessu var, sem sagt, dreift á grundvelli hundrað þrítugustu og fjórðu greinar og fallist á endurgreiðslukröfu að svo miklum leyti sem þarna var verið að yfirtaka skuldir. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00148 928586 929155 train Síðan +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00149 930717 935517 eval Auðvitað, það þurfti að skoða hvenær frestdagurinn var og það er fjallað um það í rómverskum tveimur og +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00150 937162 943100 train þegar farið er út í það að frestdagurinn við skiptin hafi verið nítjánda desember, tvö þúsund og tvö +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00151 944330 946100 dev vegna þess að það er þá sem að +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00152 948956 955105 eval fyrsta beiðni um greiðslustöðvun kemur fram, og þetta er keðja. Sem sagt, fyrst kemur greiðslustöðvun, nauðasamningur og gjaldþrotaskipti. Þannig +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00153 956413 958903 train að frestdagurinn var nítjánda desember, tvö þúsund og tvö. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00154 959744 963163 eval Og þessi viðskipti með fasteignirnar voru þrítugasta ágúst, tvö þúsund og tvö. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00155 963998 965977 train Þannig að þau sannarlega áttu sér stað fyrir frestdag. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00156 966783 969273 train En síðan gerist það að hafna +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00157 971200 974620 train stoppa öll viðskipti eftir að umsjóna, sem sagt eftir að +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00158 976509 981820 train aðstoðarmaður Móa á greiðslustöðvunar tímabili hann, hann stöðvaði +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00159 983168 989408 train upplýsti um það að viðskiptabanki félagsins hafi stöðvað öll viðskipti við Móa á þessum tíma þegar þeir voru í, í greiðslustöðvun +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00160 990456 1003024 train og þess vegna hafi verið samið við það, við stærstu viðskiptavinum félagsins að þeir myndu borga fyrir vörur sem að þeir keyptu, sem sagt, kjúklinga og, og þessa framleiðsluvöru sem Móar bjuggu til. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00161 1003903 1012962 train Það er þá breytt yfir í það að þeir sendu Móum bara viðskiptavíxla fyrir vörur sem þeir, hérna, keyptu af Móum. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00162 1015561 1016701 eval Síðan kemur í ljós +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00163 1018280 1032321 train upp um þetta fyrr en eftir að félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta, að Móar voru að nota þessa viðskiptavíxla. Munið þið, þetta eru víxlar sem að einhver annar en Mói, Móar skulda, þetta eru víxlar sem annar aðili skuldar. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00164 1033344 1036491 eval þetta sem greiðslu og í þessu tilviki, þá voru sjö víxlar +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00165 1037440 1039419 train að nafnvirði tuttugu og tvær milljónir. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00166 1040375 1044155 train Móar tóku þessa víxla, fyrirsvarsmenn Móa, og afhentu, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00167 1046921 1049951 train hérna, Lýsingu, sem greiðslu upp í viðskiptaskuld við félagið. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00168 1050872 1052852 train Og það er í sjálfu sér, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00169 1053824 1060873 eval þarna er fallist á, af hálfu Hæstaréttar, að þetta var greitt með óvenjulegum greiðslu eyri og það hafði ekki getað farið framhjá +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00170 1061632 1062021 train Lýsingu, hver fjárhags staða +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00171 1063122 1064650 train félagsins var á þessum tíma +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00172 1066280 1069761 train og þarna var ekkert verið að fylgja einhverjum greiðslu, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00173 1072162 1078521 train hvorki verið að fylgja gjalddögum eða fjárhæðum, fjármögnunarleigu samningsins, það var bara verið að slumpa inn á þessa skuld. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00174 1079551 1082942 train Þannig að Hæstiréttur segir „Þetta var ótvírætt um að ræða greiðslu á vanskila skuld“. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00175 1083776 1094875 train Og, og síðan heldur Hæstiréttur áfram og segir: „Til þess að greiðslurnar væru heimilar, urðu aðstoðarmaður við greiðslustöðvun og umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum að samþykkja þær“. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00176 1095807 1098416 dev Umsjónarmaðurinn kemur og segir: „Hann, ég samþykkti þetta aldrei, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00177 1099443 1100463 train aldrei nokkurn tímann.“ Og það +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00178 1101799 1104378 train var ósannað að aðstoðarmaður á greiðslustöðvunar tímabili hefði samþykkt þessi greiðslur. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00179 1105940 1120220 dev Og þá segir Hæstiréttur: „Verður ekki annað af gögnum málsins ráðið en að riftun þessara greiðslna sé heimil, hvort heldur er samkvæmt hundrað þrítugustu og fjórðu grein eða hundrað þrítugustu og níundu grein +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00180 1121541 1122530 train gjaldþrotaskiptalaga.“ +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00181 1123327 1131998 train Þannig að þarna, og, Hæstiréttur heldur áfram og segir: „Hér er um að ræða sjálfstæðar og valkvæðar heimildir.“ +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00182 1133670 1146298 train Þannig að þarna var fallist á riftun og það reyndar er sératkvæði eins dómara en Hæstiréttur hér, meiri hlutinn er að staðfesta við að halda áfram því sem komið var í í, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00183 1149695 1156384 train þarna, nítján hundruð níutíu og níu, sjö, sautján hundruð áttatíu og tvö. Þrotabú Skeiðarinnar, sem var áður Skútan í Hafnarfirði. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00184 1157248 1158988 train Yfir ritað, staðfesta það, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00185 1159807 1174746 train Hér er um að ræða sjálfstæðar og valkvæðar heimildir. Það er ekki. Þarna segir Hæstiréttur beinlínis: „Þessar heimildir í hundrað þrítugustu og, eða sem sagt, hundrað þrítugustu og fjórðu eða, eftir atvikum, hundrað þrítugustu og sjöundu grein. Þær eiga líka við eftir“ +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00186 1179753 1181553 train Að vísu, nú skulum við aðeins, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00187 1182847 1184798 eval það var ágætt fyrir ykkur að muna það og tengja hér þessa +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00188 1185663 1187373 train umfjöllun við endurgreiðslureglurnar. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00189 1188733 1191284 train Þið munið hvað stendur í hundrað fertugustu og annarri grein. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00190 1192064 1198604 eval Ef að um er að ræða endurgreiðslu eftir hundrað, eftir, eftir hlutlægu reglunum, þá segir hundrað fertugasta og önnur grein að það sé +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00191 1199872 1201311 train endurgreiðsla auðgunar, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00192 1202688 1218738 train um er að ræða endurgreiðslu eftir hundrað þrítugustu og níundu eða hundrað fertugustu og fyrstu, þá er það almennar skaðabætur. Svo getur þú líka krafist, reyndar, ef þú getur sýnt fram á grandsemi viðtakanda, að þá er hugsanlegt, líka, varðandi hlutlægðarreglurnar, að byggja á bótum. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00193 1219584 1228732 train Það getur, sem sagt, skipt máli varðandi endurgreiðslukröfurnar, hvort að skiptastjóri beitir hundrað þrítugustu og níundu eða hund, eða þessum hlutlægu reglum. Hann kann að gera það. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00194 1230856 1231577 train Nú, síðan eru bara, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00195 1233413 1239323 train hérna, undantekningar eins og, ég bara, taka upp það sem á glæruna þar sem stendur í, í ákvæðinu. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00196 1240192 1246821 dev Það verður að skýra þetta út frá reglum fjórða kafla gjaldþrotaskiptalaga um réttrar til greiðslustöðvunar og svo nauðasamninga. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00197 1247615 1249355 eval Þessi skuld hefði greiðst við gjaldþrotaskipti. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00198 1250175 1252424 train Forðast tjón, grandleysi þess sem greiðslu naut, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00199 1253375 1257306 train svo samþykki að þú varst aðstoðarmanns á greiðslustöðvunartíma eða umsjónarmanns með nauðasamnings +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00200 1258240 1258990 eval umleitunum. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00201 1260415 1263596 train Síðan varðandi aðra málsgrein, hundrað þrítugustu og níundu greinar. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00202 1264751 1266852 train Verið að tína upp það sem stendur í ákvæðinu. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00203 1267711 1269721 train Það þarf að hafa í huga, þetta er sem sagt, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00204 1271167 1275188 train riftanlegu ráðstafanir eru ekki tilgreindar en þetta ákvæði þarna er bara til að ítreka að það er ekki +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00205 1276781 1278401 train talning í, í hérna. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00206 1281701 1283741 train Það er ekki tæmandi talning í ákvæðinu. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00207 1285896 1290787 eval Í fyrsta málsgrein hundrað þrítugustu og níundu greinar, það geta hugsanlega aðrar ráðstafanir þarna +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00208 1293147 1301217 train En þarna þarf alltaf að vera þessi almennings, almennu skilyrði riftunar um aukningu eigna eða aðra aukna möguleika lánardrottna til að fá fullnustu krafna sinna. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00209 1302016 1302405 train Yrði. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00210 1305186 1311488 dev Ég ætla aðeins, bara varðandi, eða lokum, varðandi hundrað þrítugustu og níundu grein, þá langar mig að benda ykkur á +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00211 1313105 1316465 train upp um glæru og fara aftur í þessar undantekningar, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00212 1317375 1318604 train bara, hafið í huga, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00213 1320511 1321352 train grandleysi, það er að segja, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00214 1322751 1323651 eval þarna getur, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00215 1324574 1326012 train það þarf að skoða tengslin hér við +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00216 1326976 1328746 eval hundrað fertugustu og fyrstu grein. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00217 1333292 1336262 train Þarna er grandleysi, sem sagt, grandleysið þarna, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00218 1337728 1339948 train Þetta krefst aðeins nánari útskýringar. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00219 1341249 1348029 train Grandleysi við beitingu á fyrstu málsgrein og annarri málsgrein, hundrað þrítugustu og níundu greinar, lýtur að því. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00220 1348864 1359961 train Að sá sem fékk greiðslu hafi hvorki vitað né mátt vita að komið hafi fram beiðni um heimild til greiðslustöðvunar til að leita nauðasamnings eða krafa um gjaldþrotaskipti. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00221 1361164 1362875 train Í máli hundrað og tólf, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00222 1363951 1366922 train tvö þúsund og níu sem við skoðum varðandi hundrað fertugustu og fyrstu grein. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00223 1368346 1370538 train Þar var, þannig háttaði til þar að +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00224 1372029 1379230 train móttakandi greiðslu sagði: „Ég vissi af fjárhagslegum vandræðum félagsins, ég vissi bara ekki að, það væri +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00225 1380223 1381782 train komi fram, þarna, krafa.“ +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00226 1384674 1391905 train Þá segir Hæstiréttur, af því að grandsemi skráin í hundrað fertugustu og fyrstu grein er almennari og þar er nóg að +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00227 1394087 1395676 train sá sem þar, þar er, sem sagt, +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00228 1397297 1404978 train grandleysi eða, sem sagt, að sá sem tekur á móti riftanlegri ráðstöfun hafi mátt, hvorki mátt né vita um ógjaldfærni þrotamanns. +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00229 1406192 1411740 train Sama grandleysisviðmiðið í hundrað þrítugustu og níundu grein og hundrað fertugustu og fyrstu grein +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00230 1412480 1413170 train lýtur ekki að sömu [UNK] +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00231 1415615 1417444 train Bara hafa það í huga, það skýrist nánar á eftir þegar við förum yfir +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00232 1418758 1419327 train hundrað fertugustu og fyrstu grein. diff --git a/00010/16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3.wav b/00010/16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..88f534cf27ff52a6d9763d6f511b26159b0dc2e6 --- /dev/null +++ b/00010/16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:a0111668b3dc493ea56b11d519b0581533960051281858b9051f98e5394f93cd +size 45555632 diff --git a/00010/2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b.txt b/00010/2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8edb3bc5025e261b6b56f0776eb1418c511ec011 --- /dev/null +++ b/00010/2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b.txt @@ -0,0 +1,58 @@ +segment_id start_time end_time set text +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00000 1439 4859 train Ég ætla að fjalla núna um störf skiptastjóra, auðvitað gilda +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00001 6120 9417 eval þessar reglur sem ég er að fara yfir almennt um skiptastjóra, þótt +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00002 10240 16449 train að við séum hér kannski meira að fókusera á riftanir við gjaldþrotaskipti. +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00003 17728 23250 train En sem sagt skiptastjóri, þrotabú, þeim er stýrt af skiptastjóra og +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00004 24064 29283 train þegar að þrotabú er tekið til gjaldþrotaskipta, þá stofnast ný lögpersóna +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00005 30207 44817 train og þessari lögpersónu stýrir skiptastjóri og hann tekur þá yfir vald hluthafafundar og hann er framkvæmdastjóri og hann stýrir öllu starfi þessarar nýju lögpersónu sem myndast. Og +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00006 45658 48027 train það, til dæmi, svona áhugavert +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00007 49292 51094 train dæmi um hvernig þetta getur horft við, það er þetta, +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00008 52223 53063 train þessi dómur +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00009 54015 57225 train frá, númer átta hundruð og sjö, tvö þúsund og fimmtán, þar sem að var verið +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00010 58832 68132 train að deila um, um það hvort að riftunarágreiningur eða, sem sagt riftunarmál, hvort að það ætti undir héraðsdóm. En +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00011 69120 71579 train þarna var sem sagt um að ræða, þetta var hérna, +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00012 72959 79049 train þrotabú GM framleiðslu, sem sagt Gunnars majónes, þetta er majónes dómur. Og þarna +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00013 80000 88969 train hafði verið gerðar ráðstafanir og einn, sem sagt framkvæmdastjórinn þar Kleópatra hafði fengið +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00014 89983 91364 train og, og látið kaupa, eða +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00015 92799 104260 train fært eignir yfir í nýtt félag. Það kemur svo sem málinu ekki við hér nema að í kaupsamningnum sagði: þessar eignir fóru yfir nýja félagið úr þrotabúinu, eða sem sagt +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00016 105087 117063 train þrotamanni að ef ekki takist að leysa ágreining í tengslum við framkvæmd eða túlkun samningsins, þá væri hvorum aðila skylt, heimilt, það er að segja, að +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00017 119060 130758 train vísa ágreiningnum í gerð og það stóð í annarri málsgrein, áttundu greinar kaupsamningsins, öll ágreiningsefni sem kunna að rísa vegna eða í tengslum við þennan kaupsamning, +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00018 131711 145121 train túlkun hans eða framkvæmd skal skotið til endanlegrar úrlausnar gerðardóms Viðskiptaráðs Íslands og kaupandinn, sem sagt riftunarþoli, vildi vísa málinu frá héraðsdómi, taldi að ágreiningurinn ætti undir gerðardóm. +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00019 146228 149948 train En Hæstiréttur fellst ekki á það og segir að +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00020 151993 156763 train þarna stofnist við úrskurð um gjaldþrotaskipti, +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00021 157598 158948 train þá stofnist ný +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00022 159743 162923 train lögpersóna og riftunarmál eigi að höfða, +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00023 164253 165753 train innan ákveðins tíma +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00024 166656 170346 train eftir hundrað fertugustu og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga, sem sagt innan +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00025 171135 172754 eval málshöfðunarfrests. Og +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00026 174987 184046 train þessu máli verði ekki vísað frá dómi vegna þess að þrotabúið var ekki aðili að samningnum, það er að segja [HIK:lögpers] +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00027 184960 195008 train nýja lögpersónan, þrotabúið, var ekki aðili að þessum kaupsamningi og þess vegna gat ákvæði um gerðardóm ekki bundið hann. +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00028 196800 216421 train Nú, skiptastjóri hefur, eins og stendur þarna á glærunni, hann hefur mjög víðtækar heimildir til að fara með öll málefni þrotabúsins og hann tekur ákvarðanir um þau og hann þarf ekki að boða til skiptafundar til þess að taka ákvörðun um málefni sem varða skiptin, hann gæti gert það en hann hefur ekki, honum ber ekki skylda til þess að gera það. Það +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00029 216831 222621 train er síðan fjallað um úrræði eða hvað þessi skiptastjóri getur gert, bæði í +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00030 223990 228400 train áttugustu, áttugustu og fyrstu og áttugustu og annarri grein gjaldþrotaskiptalaga. Í +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00031 229406 235735 train áttugustu grein er fjallað um það að skiptastjóri tekur við öllum skjölum sem hafa þýðingu fyrir gjaldþrotaskiptin +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00032 237514 241711 train og í annarri málsgrein áttugustu grein er fjallað um það að, að +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00033 242560 251048 train þeir sem að hafi lögvarinna hagsmuna að gæta geti fengið aðgang að þessum skjölum og það reyndi strax á þetta ákvæði í tengslum við hrun bankanna, og í +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00034 251903 254032 train þessu máli, hundrað og átta, tvö þúsund og fjórtán, að þá var það +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00035 255425 264305 dev Stapi lífeyrissjóður sem var hluthafi í Landsbankanum. Þeir vildu fá gögn frá skiptastjóra og það reyndi á það hvort að þeir hefðu lögvarinna hagsmuna að gæta. Og Hæstiréttur +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00036 265387 273187 train skýrir þetta ákvæði, aðra málsgrein, áttugustu grein þannig að, að það verði að skýra það að það, undir það falli, sem sagt +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00037 274048 294206 train ef bú hlutafélags hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, þá veitir það hluthafa í hlutafélagi eða kröfuhafa heimild til aðgangs að skjölunum, hafi hann lögvarinna hagsmuna að gæta. Þarna hafði Stapi sýnt fram á að þeir vildu sem sagt hefðu þá lögvörðu hagsmuni að hugsanlega vilja fara í bótamál vegna ákvarðana sem stjórn Landsbankans hafði tekið +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00038 294887 296687 train í aðdraganda slitanna. +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00039 298620 301019 eval Nú, í áttugustu og annarri grein, þar er fjallað um +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00040 302723 310853 train öfugt tilvik. Þá getur skiptastjóri kallaði eftir eignum sem að, eignum þrotabús sem aðrir kunna að hafa í vörslum sínum, eða +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00041 312197 317148 train gögn sem aðrir kunna að hafa og varða skiptin og þá, en sem sagt +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00042 318591 337761 train þessum dómi, Rauði tómaturinn , að þá reyndi á það hvort að skiptastjóri, sem sagt í því tilviki, aftur gerðist það í þessum dómi, eins og gerist í svo mörgum dómum sem við sjáum sem koma upp úr gjaldþrotaskiptum, að það er farið að halla verulega undan fæti í rekstri tiltekins félags, og þá er stofnað nýtt félag, og rekstur, +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00043 338560 347048 train viðskiptavild og, og tæki og tól er allt sett yfir í nýtt félag með kaupsamningi. Þarna hafði það verið gert. Það er að segja nýja fé +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00044 347903 357922 train lagið hét rauði tómaturinn og þrotabúi Barik e há eff og skiptastjóri þrotabúsins krafðist þess að fá afhentar +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00045 358911 364790 train eignir úr, frá nýju lögpersónunni á grundvelli þriðju málsgreinar áttugustu og annarrar greinar. +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00046 366625 368185 train En það, sem sagt, +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00047 372302 373560 train það þarf að skýra þetta +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00048 375216 380737 train ákvæði, þriðja málsgreinar beinlínis eins og það er orðað í, í ákvæðinu og +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00049 381567 386098 dev heimild, þessi, þessi krafa eða réttur skiptastjóra til að fá afhentar eignir búsins, þær, hún +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00050 388843 393043 train þessi heimild, í þriðju málsgrein áttugustu og annarri grein tekur bara til þess þegar um er að +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00051 393983 403072 train ræða þrotamanninn eða forráðamann félags sem að neitar að afhenda þessar eignir. Þannig að það var ekki fallist á þessa kröfu í dóminum, sjötíu og níu, tvö þúsund og sex, +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00052 404177 405317 train en hins vegar, +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00053 406144 418983 train þá hefur skiptastjóri alltaf úrræði til þess að fá afhentar eignir með beinni aðfarargerð eftir reglum aðfararlaga ef að, úr höndum þá annarra en, en þrotamanns eða forráðamanns félags sem er til gjaldþrotaskipta. Þá þarf hann náttúrulega +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00054 419988 422149 train alltaf að uppfylla skilyrði aðfararlaga, og, sem sagt um beina +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00055 424418 425290 train aðfarargerð, +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b_00056 426240 431670 train en í þessu tilviki hefði maður nú frekar haldið að skiptastjóri hefði verið réttar að höfða riftunarmál. diff --git a/00010/2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b.wav b/00010/2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d22b52feca9d20a3a41c998cc94331c97fded822 --- /dev/null +++ b/00010/2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:b6bd818c1e8c3e1045b0378aa6f164850298070b3cd25dc456e37dd7a02255b7 +size 14049126 diff --git a/00010/2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171.txt b/00010/2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..1a37dd5610c0946e5ff2482fba5fe72f7e9ef3ed --- /dev/null +++ b/00010/2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171.txt @@ -0,0 +1,148 @@ +segment_id start_time end_time set text +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00000 2790 7650 train Við erum þá komin að því að fjalla um almennar kröfur +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00001 8448 12618 train sem eru í hundruðustu og þrettándu grein og svo eftirstæðar kröfur í +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00002 13567 26647 train hundruðustu og fjórtándu og [UNK] að lokum fjalla um ákvæði hundruðustu og fimmtánda greinar sem ég er búinn að minnast á í, í fyrri, þessum tveimur litlu fyrirlestrum sem ég er búin að setja inn á netið. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00003 27760 47408 train En þá ætla ég að tala aðeins um, um almennar kröfur. Eins og þið sjáið ef við lesum ákvæði hundruðustu og þrettándu greinar þá stendur: næstar kröfur samkvæmt hundrað, kröfu [UNK] hundraðasta og níunda til hundraðasta og tólftu grein ganga allar aðrar kröfur á hendur þrotabúi að réttri tiltölu við fjárhæð +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00004 48179 52320 dev hverrar nema þær sem eru taldar í hundruðustu og fjórtándu grein. Þetta er +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00005 53149 57018 train í raun neikvæð skilgreining á almennum kröfum. Þær +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00006 57856 75733 train eru þá allar þær sem ekki njóta forgangs eftir fyrrgreindum ákvæðum hundruðustu og níundu til hundruðustu og tólftu greinar og eru ekki klipptar af eftir reglum hundruðustu og fjórtándu greinar. Þetta svipar til skilgreiningar á samningskröfum við neyðarsamningsferli. Það er að segja [HIK: all], það er, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00007 78022 84411 train þetta er raunverulega meginregla. Meginreglan er sú að kröfur falli í þennan flokk, hundruðustu og þrettándu greinar +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00008 85465 99956 train nema að þær njóti forgangs eða eru eftirstæðar. Þannig að það eru, hugsunin er sú að það er fjallað um lögbundin áhrif gjaldþrotaúrskurðar á kröfur í nítugustu og níundu grein. Þar á að +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00009 100915 103795 train reikna þær upp á úrskurðardegi eins og þið munið, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00010 104844 111534 train umbreyta erlendum kröfum í íslenskar kröfur miðað við gengi erlendra gjaldmiðla, miðla, gagnvart +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00011 112444 118054 train íslensku krónunni á úrskurðardegi. Þannig fæst stillimynd á kröfurnar og +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00012 118912 128901 train það er stillimyndin sem er notuð þegar að við erum að úthluta verðmætum úr þrotabúinu, þegar búið er að greiða forgangskröfur því eins og fram kemur í ákvæðinu þá er það, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00013 129663 138332 eval eru þær að réttri [UNK] tiltölu við fjárhæð hverra sem þýðir að þeirra innbyrðis jafnræði milli almennra kröfuhafa. Nú +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00014 139135 150564 train það eru margir, margir dómar, bæði héraðsdómar, Landsréttar og Hæstaréttar sem hafa fjallað um það hvort menn eigi almenna kröfu á hendur þrotabúi. Við getum ekkert verið að fjalla um það hér. Þær geta verið +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00015 151424 154123 train af ýmsum toga, uppgjör samninga, gagn +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00016 155165 157776 train kvæmir samningar, loforð, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00017 158592 169211 eval vinnuréttar einhvers konar, ekki sem sagt, sem fellur undir hundrað og tólf heldur hugsanlega verktaka vinna eða einhver slík og litbrigðin eru óteljandi. Þannig að +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00018 170373 175263 train það er ekki eitthvað sem við skoðum við fókuserum á hvaða kröfum er lýst, sem sagt, er skipað +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00019 176781 186262 train framar og hvaða kröfur eru, er skipað aftar og þannig fáum við flokk almennra kröfuhafa sem njóta þar innbyrðis jafnræðis. En það eru +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00020 188485 204385 dev eins og ég sagði þá er samkvæmt lögskýringarsjónarmiðum þá eru allar undantekningar frá þessari meginreglu að túlkaðar þröngt og í vafa ætti að taka þann kostinn við lögskýringu undantekningarákvæðanna sem er, fellur betur að meginreglunni um jafnræði +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00021 205312 219080 eval kröfuhafa. Og svo munið þið líka að menn verða að setja í kröfulýsinguna sína að þeir ætli sér að njóta sérstöðu í skuldaröðinni. Ef þeir taka ekkert fram í, þetta er sem sagt í annarri málsgrein hundruðustu og sautjándu greinar, nú þá er litið svo á að þeir [HIK: fa] felli sig +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00022 220544 221563 train við stöðu +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00023 222463 223573 train sína sem almennur kröfuhafi. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00024 225217 232056 train Þetta, þetta er þetta og menn, menn geta glatað rétti ef menn bera ekki fyrir sig að eiga þarna forgang við gjaldþrotaskiptin. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00025 234858 243227 train En þá ætla ég að víkja að eftirstæðu kröfunum og þær eru í hundruðustu og fjórtándu grein. Hér er notuð sú +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00026 244126 245686 eval [HIK: lag] lagatækni að þær eru +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00027 246768 248747 train innbyrðis réttháar, það er að segja í, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00028 250240 259209 train að baki kröfum segir í ákvæðinu samkvæmt hundruðustu og níundu til hundruðustu og þrettándu grein koma eftirtaldar kröfur í þeirri röð sem hér segir: og þá er fyrst +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00029 260403 262023 train kannski, af því +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00030 262783 268062 train að, víkja að því af hverju er verið að fjalla um eftirstæðar kröfur, því það er alveg augljóst að þegar að félagið er gjaldþrota eða einstaklingur er +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00031 268927 277478 train gjaldþrota þá er útilokað, ég meina ef hann gæti borgað eftirstæðar kröfur þá væri hann líklegast ekki komin í gjaldþrotaskipti. Þannig að menn velta því oft fyrir sér +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00032 278759 279959 train þegar menn koma að þessu, að þessu hérna +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00033 281312 284281 train réttarfari: af hverju er verið að fjalla eitthvað um eftirstæðar kröfur? +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00034 285055 293904 train En þetta hefur samt þýðingu því þarna er verið að klippa aftan af almennum kröfum, oft svona aukaliði og fleira sem getur bæst ofan á kröfurnar, til þess að +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00035 294783 298353 dev þær hafi þessa ákveðnu stillimynd á úrskurðardegi. [HIK: Kra] það, það +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00036 299648 319538 train halla til dæmis vextir áfram á kröfur þótt að úrskurðardagur sé kominn við gjaldþrotaskipti en reglur gjaldþrotaskiptalaga segja þá að þessir aukaliðir þeir hlaðist ekki ofan á almennu kröfuna heldur njóti þeir þá stöðu sem eftirstæð krafa. Þetta vitum við að því hvað er talað um þetta í fyrsta tölulið hundruðustu og fjórtándu +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00037 320127 322077 train greinar til að mynda. Þannig að +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00038 323153 339562 train þýðing, þýðing hundruðustu og fjórtándu greinar er einkum þessi: að ef hún væri ekki til staðar þá mundu þessar kröfur hugsanlega og líklegast falla inn í flokk almennra krafna og hérna í öðru, sem sagt, meginatriðið hér: það er verið að skera á milli og +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00039 340480 344079 train skapa skörp skil á úrskurðardegi og, sem sagt, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00040 346153 349064 eval afmarka almennar kröfur á þennan hátt. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00041 350470 367358 dev Ef við förum yfir þessa og það er kannski skýrist ágætlega af þessum dómi, sex hundruð, fimmtíu og fimm, tvö þúsund og níu sem fjallað er um í lið fimm, sjö, tveir. En, sem sagt, þar sést þetta svolítið skýrt þessi dómur, [UNK] við skulum taka fyrst töluliðinn. Þarna er verið að fjalla um það að ef þú átt +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00042 369605 372545 eval kröfu eftir hundruðustu og tólftu, hundruðustu og þrettándu grein að þá falla kröfur +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00043 374365 385586 dev um vexti, verðbætur, gengismun og kostnað af innheimtu kröfu að því marki sem það hefur fallið til eftir að úrskurður gekk um að búið sé tekið til gjaldþrotaskipta. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00044 386581 391230 train Nú, þessi dómur, sex hundruð, fimmtíu og fimm, tvöþúsund og níu hann fjallar ekkert um, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00045 392192 400322 train hann fjallar ekkert um í sjálfu sér, þetta er ekki ágreiningur um hundruðustu og fjórtándu grein. Þetta er hins vegar, þarna sést hvernig hundraðasta og fjórtándu grein, svona +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00046 401663 408052 eval samspilið milli hennar og almennra krafna við gjaldþrotaskipti og svona út frá jafnræðinu og svona +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00047 409088 427778 train praktíska, raunverulega þýðingu hundruðustu og fjórtándu greinar. Þarna vor, var sem sagt ágreiningur milli Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda. Söfnunarsjóðurinn hafði keypt tvö skráð skuldabréf á Samson eignarhaldsfélag og nú var Samson eignarhaldsfélag kominn í gjaldþrotaskipti. Og +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00048 428940 447961 dev í kjölfar gjaldþrotaskiptanna þá lýsti lífeyrissjóðurinn tveimur kröfum. [UNK] lýstu tveimur kröfum vegna tveggja skuldabréfa og eins og þegar að skiptastjórinn fór að skoða nánar kröfulýsinguna þá sást að þarna hafði verið gjaldfelld þessi bréf og þau hefðu verið dráttarvaxta reiknuð til úrskurðardags. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00049 449151 456141 dev [UNK] lýst var önnur krafan tvö hundruð og níu milljónir, rétt rúmar, og hin hundrað, áttatíu og tvær milljónir tæpar. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00050 457829 459480 train Það var skoðað, það var sem sagt +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00051 460829 463529 train ágreiningur um þessar tvær kröfur og útreikning þeirra. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00052 464512 476661 eval Og þarna var skoðað og farið ofan í efni kröfunnar hvort það hefði verið heimilt að gjaldfella þessar kröfur og dráttarvaxta reikna til úrskurðardags. Og þarna var komist að því að það var ekki heimilt. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00053 477567 492596 train Þannig varð að reikna kröfuna aftur eftir skilmálum bréfanna, umsömdum, og þar var þá önnur krafan, sú fyrri sem var rúmar tvö hundruð og níu milljónir lækkaðar um sjö milljónir, tvö hundruð og tvær milljónir, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00054 493439 497937 train og seinni krafan sem var [HIK: tæ], rétt tæpar hundrað áttatíu og tvær milljónir, hún var lækkuð niður í +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00055 499115 500406 eval hundrað sjötíu og fimm milljónir. Það er að segja um +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00056 501247 502057 train sex milljónir. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00057 503250 522570 train Nettó niðurstaðan af þessu öllu var að krafan, kröfurnar voru samanlagðar lækkaðar um þrettán milljónir eins og þær stóðu í kröfuskránni þannig að almennar kröfur Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda í, sem sagt almennar kröfur þessara, þessa lífeyrissjóðs voru lækkaðar um +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00058 523519 524508 train þrettán milljónir með +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00059 525440 532188 train því að þessar, þessir liðir annars vegar [HIK:mátt] áttu þeir ekki rétt á að, hérna, reikna sér þessa dráttarvexti og +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00060 533120 542058 train hugsanlega vexti sem að innheimtukostnaður og fleira átti að falla til eftir úrskurðardag. Það var [UNK] ekki kominn vanefndir áður en félagið varð gjaldþrota. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00061 543147 559017 train En eins svona praktísk þýðing, þó þetta sé ekki beinlínis verið að deila um hundruðustu og fjórtándu grein þá sést hvernig þetta getur skipt máli við útreikning krafna, almennra krafna og þennan, þessa stillimynd sem ég var að tala um sem á að fást af kröfunni á úrskurðardegi. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00062 561043 566864 train Nú, í öðrum töluliði er fjallað um févíti einkaréttarlegs eðlis nema að því leyti sem skaðabætur felast í þeim. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00063 568106 585538 train Það eru í sjálfu sér engir dómar sem hafa fallið um þetta en maður gæti hugsað sér að sem dæmi um févíti sem að skaðabætur felast líka þá er það til dæmis verktakasamningar um dagsektir, umsamin févíti eða dagsektir fyrir hvern dag sem að bygging tefst eða eitthvað slíkt. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00064 586368 606015 train En, en [HIK: þe] þetta er bara eitthvað sem að, hérna, þarf að fá úrskurð dómstóla um hvað, hvaða kröfuliðir gætu þarna fallið undir. En ég held að dagsektir í verktakaviðskiptum mundi sannarlega verða að teljast vera, sem sagt, almenn krafa ekki falla þarna undir eftirstæðar kröfurnar. En ef þetta er einhvers konar, beinlínis einhver svona refsing eða refsikennd viðurlög og þá fara þau þarna aftast. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00065 608759 612779 train En samt auðvitað ekki refsing í skilningi refsiréttar heldur einkaréttarlegs eðlis. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00066 613820 614957 eval Nú, kröfur um gjafir. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00067 615966 620796 eval Hérna vísum við bara inn í kröfuréttinn og samningaréttinn. Hvað eru gjafakröfur? +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00068 624129 642879 train Þessi dómur við erum búin að skoða hann. Þessi dómur, fjögur hundruð og sextán, tvö þúsund og tíu, þetta er Steven Andrew Jack, þetta er einn af fyrstu dómurum um kaupauka, munið þið? Slitastjórnin var að velta fyrir sér og krafðist þess að þessi kaupauki að honum yrði skipað með, meðal eftirstæðra krafna því að þetta væri gjöf en Hæstiréttur +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00069 643559 647039 train sagði nei og þar er bara skýring innan úr kröfurétti. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00070 647936 650155 train Og skýring á gjafahugtakinu +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00071 651008 668888 train er þetta gjafaloforðshugtakið, teygt og [HIK: lá] látið, athugið hvort það mundi passa yfir það réttarsamband sem þarna var á ferðinni. Og Hæstiréttur sagði: nei, þetta var ekki einhliða loforð bankans um að greiða kaupaukann. Það var alltaf háð ýmsu, meðal annars einhvers konar vinnuframlagi +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00072 669823 678883 train starfsmannsins. Þó að þetta væri ekki endurgjald fyrir vinnu þá var það háð því að hann væri í, í starfinu og svona væri í, í sambandi við starfssambandi við félagið. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00073 679807 686018 train Þannig að þetta gat ekki verið gjafaloforð. Og þetta var fellt raunverulega eins og þið muni undir almennar kröfur. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00074 687957 691916 train Nú, svo eru víkjandi kröfur og þær eru þarna +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00075 692894 694932 train í fjórða tölulið. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00076 696475 697855 train Og það er þannig +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00077 700221 709580 train að, að það eru dæmi um að menn semji um það að þeirra lán séu víkjandi eða greiðist [HIK: af] fyrr, að loknum öllum kröfum [UNK] +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00078 710429 720568 train aftastar eða standi aftast í kröfuhafaröðinni eða þó að það væri réttar að segja réttindaröðinni ef við erum að vinna með hugtökum héðan innan úr skuldaskilarétti. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00079 722984 730842 train Það eru svona subordinated eða víkjandi lán heita þau. Þetta, þetta eru sem sagt og +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00080 732975 736875 train dæmi um það eru í þessum dómi fjögur hundruð og fimmtíu, tvö þúsund og tólf. Þarna var +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00081 738182 744062 train lán sem hafði verið veitt til félags, Credit Suisse, sem er svissneskur banki, og Kaupþing. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00082 744960 749250 train Og Credit Suisse hafði veitt þetta, þetta var rafrænt skuldabréf +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00083 750110 760099 train og í, það var skoðað bæði útgáfu lýsingar bréfanna og sérstakir verðskilmálar. Og það, í [HIK: verðskil] skilmálunum kom fram að þetta væri víkjandi skuldabréf. Og +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00084 761118 764777 train í skilmálunum kom fram að þau væru eftirstæði innan sviga subordinated sem, hérna, er +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00085 765951 766910 train enska þýðingin. Og +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00086 768384 769253 train síðan líka var í útgáfu +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00087 770176 778936 train lýsingu vísað til þess að þetta væru víkjandi lán. Þar með hafði verið samið um að mati héraðsdóms og staðfest af Hæstarétti að um væri að ræða víkjandi lán. Það er að segja +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00088 779903 799253 train [HIK: lá] kröfu sem um hefði verið samið að viki fyrir öllum öðrum kröfum og þess vegna er það sett í fjórða tölulið, hundruðustu og fjórtándu greinar allra neðst nema hvað að kröfur um vexti, verðbætur og gengismun og, og kostnað af innheimtu kröfu eftir öðrum til fjórða tölulið og hafa fallið +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00089 800667 801297 dev eftir að úrskurður gekk um að +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00090 803048 807278 eval búið sé tekið til gjaldþrotaskipta. Það er víst að vísu sett í fimmta tölulið og [UNK] og [UNK] +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00091 809121 819381 train en þetta eru aukaleiðir. Þannig að í fjórða tölulið er, er raunverulega síðustu kröfurnar. Þarna eru svona efniskrafa þar sem um hefur verið samið að víki fyrir öllum öðrum kröfum. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00092 822413 823524 train Þannig að þetta er í sjálfu sér +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00093 824447 825826 train það sem þarf að hafa í huga. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00094 826624 834273 train Í stuttu máli þetta eru öftustu kröfurnar. Þær eru notaðar til að afmarka og stytta almennu kröfurnar, sem sagt afmarka þann [HIK: pa], sem sagt +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00095 835741 836642 train almennar kröfur, þannig að þarna +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00096 837714 838464 train vextir, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00097 839355 841186 train verðbætur og gengismunur eftir úrskurðardag. Ef um er að ræða kröfu eftir +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00098 843251 847062 dev hundruðustu og tólftu, hundruðustu og þrettándu grein, einkaréttarleg févíti, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00099 847991 848801 train gjafir, víkjandi +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00100 849903 852393 train lán og svo vextir og fleira af [HIK: verð] eftirstæðum kröfum. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00101 855774 862794 train Þá erum við búin að fara yfir kröfurnar nema hvað við eigum eftir aðeins að víkja að hundruðustu og fimmtándu grein. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00102 864128 869138 train Og ég hef í sjálfu sér verið að tala um þessar hundruðustu og fimmtándu grein hér að framan. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00103 871644 887182 train Það er þannig að það er gert ráð fyrir því í hundruðustu og fimmtándu grein að menn geti framselt sína kröfu á hendur þrotabúi og við framsal glatist ekki sú staða sem kröfunni er, er ætluð eða +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00104 888477 905427 train sem sagt, að því leyti breytist ekki staða kröfunnar þótt hún sé framselt. Og það eru mörg og raunhæf dæmi um þetta, mjög algengt til dæmis að það hefur gerst í framkvæmd að launþegar til að mynda eigi launakröfu við gjaldþrotaskipti. Og það er, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00105 906517 907086 train getur liðið +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00106 907903 918043 eval [HIK: langi] langur tími þar til að, að búið er að halda skiptafund og taka afstöðu til krafna og þá geti það gerst að stéttarfélög fái framselda launakröfuna í búið +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00107 918942 928811 train frá launþeganum og greiði og, og eigi þá sem sagt, sé þá búinn að fá framselda kröfuna í, við gjaldþrotaskipti. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00108 929663 932033 train Það breytir ekkert um það neitt um það þó að vinnu, eða sem sagt [HIK: launþ], +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00109 934453 944743 train hvort heldur launþeginn lýsir kröfunni eða þá til dæmis verkalýðsfélagið komi og segist hafa [HIK: framse] fengið framselda kröfuna. Hún hættir ekkert að vera forgangskrafa þrátt fyrir þetta framsal. Nú, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00110 945745 957956 eval í fyrstu málsgrein hundruðustu og fimmtándu greinar segir að við framsal eða önnur aðilaskipti fylgir réttindi á hendur þrotabúi og síðan er fjallað um það þegar samskuldari greiði kröfu. Að þá eigi hann +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00111 959231 960672 dev sem sagt, hann eigi bara áfram, þá eigi hann bara alla kröfuna. Sem sagt, [HIK: þe] +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00112 962774 964364 train það breytir engu um það að hann getur +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00113 965375 966816 train krafist allrar kröfunni eða síns parts svo og þess sem hann +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00114 968197 968496 dev greiddi. Þannig að +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00115 971547 974277 train þetta er svona kannski algjörlega sjálfsögð regla og, en, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00116 975104 977923 train en það hefur nú þó [HIK: reitt] reynt á hana. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00117 979235 982445 train Það er auðvitað eðli máls samkvæmt reynir bara á hana í vafatilvikum +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00118 983936 987775 dev því það eru eins og ég segi mörg dæmi um það að, að um framsal sé að ræða og ekkert athugavert við það og ekkert, oftast bara +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00119 989331 990350 train einföld framsögn. Eins og ég var að tala um +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00120 991500 996570 train í samhengi verkalýðsfélaga og launþega eða, eða Ábyrgðarsjóðs launa [UNK]. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00121 997556 1004275 train En það var sem sagt, þið munið að ég vísaði í síðasta fyrirlestri það var í tölulið, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00122 1005936 1008875 train það var í tölulið fimm, fimm, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00123 1009792 1010451 dev sjö, þar sem ég fjallaði +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00124 1011327 1013398 train um kröfu innheimtustofnunar [HIK: sveitafé] já, sem sagt, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00125 1014879 1028559 eval meðlagsgreiðslurnar. Dómur tvö hundruð og fimm, nítján hundruð níutíu og sex þar reyndi Innheimtustofnun sveitarfélaga að segjast vera með launakröfu á grundvelli hundruðustu og fimmtándu greinar á grundvelli framsals. En á það +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00126 1029644 1041795 train var ekki fallist, það var ekki fallist á að, að launþeginn hefði með einhverju móti framselt launakröfu sína til innheimtustofnunarinnar eða, eða að [HIK: starfs] vinnuveitandinn hefði einhvern veginn, sem sagt, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00127 1045057 1053635 train komið að því réttarsambandi. Raunverulega var litið svo á að þarna væri byggt á bar lögum og lögin skipuðu vinnuveitendum að halda eftir þessum meðlagi +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00128 1054463 1069703 train við greiðslu launa. þannig að þarna var innheimtustofnunin ekki með framsalskröfu. Og sama niðurstaða var í nítján hundruð og níutíu á blaðsíðu hundrað áttatíu og tvö. Við fórum yfir hann þegar við vorum að fara yfir hugtakið laun. Þarna var ekki fallist á að launa að [HIK: gjaldand] +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00129 1070463 1072263 train eða sem sagt gjaldheimtan, þarna var verið +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00130 1074353 1076813 dev að deila um staðgreiðslu launa. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00131 1078209 1089940 train Og þarna var ekki fallist á að gjaldheimtan hefði fengið framselda launakröfu. Það var bara sagt að, að, að þegar innheimta á opinberum gjöldum +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00132 1090816 1091265 train fer fram +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00133 1093478 1097527 train þá er vinnuveitandinn í hluti innheimtumanns ríkissjóðs gagnvart launþeganum. Þetta er ekki +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00134 1098367 1111117 eval framsal á launakröfu. Þannig að þarna var ekki fallist á að gjaldheimtan ætti þarna forgangskröfu við gjaldþrotaskipti. Þetta var ekki framsal á grundvelli hundruðustu og fimmtándu greinar. En í þessum eina dómi hérna, +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00135 1112094 1119953 train nítján hundruð áttatíu og sjö, sex hundruð, níutíu og þrjú, ég leyfi honum að fylgja með og ætla að enda hér á því að fjalla um hann. En þarna var um að ræða +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00136 1121397 1125596 train kröfu um greiðslu lífeyrissjóðsgjalda +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00137 1127060 1135161 dev og þau, það voru dregin lífeyrissjóðsgjöld af, af launum við útborgun launa hjá ákveðnum hlutafélagi. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00138 1136000 1140740 train Og síðan gerðist það að, að hlutafélagið stóð ekki skil á þessum gjöldum. Og það er +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00139 1141834 1146634 dev fyrrverandi fyrirsvarsmaður félagsins hann greiddi þessa kröfu. Hann var samt ekki í ábyrgð +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00140 1147549 1148419 eval fyrir greiðslunni. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00141 1149942 1169021 train En svo lýsti hann kröfunni í þrotabúið á grundvelli samsvarandi ákvæði eins og núna er fjórði töluliður hundruðustu og tólftu greinar [HIK: lauf] lífeyrissjóðskrafa og síðan hundruðustu og fimmtándu greinar. Sagði að þetta hefði, hann hefði fengið framsal kröfunnar. Þarna skiptist Hæstiréttur í meirihluta og +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00142 1170182 1172701 train minnihluta. Meirihlutinn sagði að þetta væri sambærilegt og sem sagt, að krafan væri greidd +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00143 1176565 1183286 train einhvern veginn þarna sem núna er í annarri málsgrein hundruðustu og fimmtándu greinar og féllst á forgangsrétt á þeim grundvelli. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00144 1184127 1195915 eval En minnihlutinn sagði ósköp einfaldlega og mér finnst það trúverðugri afstaða: hann fékk ekki kröfuna framselda, hann var ekki samskuldaðri, þar af leiðandi er þetta ekki forgangskrafa. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00145 1196799 1199229 dev En þið vitið bara af þessum dómi og hann er þá til staðar. +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00146 1204079 1209329 train Að öðru leyti þá er nú lokið yfirferðinni yfir kröfur í þrotabú. diff --git a/00010/2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171.wav b/00010/2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b99d7b8fab40f1ed630365948613e447eab2e6e0 --- /dev/null +++ b/00010/2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:fbfefbe2632490047b051ec24ca11f53b24025485ce4c54a06cd30243fb8f1fe +size 38748284 diff --git a/00010/2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702.txt b/00010/2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b7305b17131ee7f8129a38d660be267bd10f535e --- /dev/null +++ b/00010/2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702.txt @@ -0,0 +1,132 @@ +segment_id start_time end_time set text +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00000 2240 38384 train Eins og ég var að fjalla um áðan, í fyrri hlutanum þegar ég fjallaði um hundrað, fertugustu og fyrstu grein þá er vandinn við að sýna fram á að hundrað, fertugasta og fyrsta grein eigi við, hann er ekkert endilega að sýna fram á þessi fyrri skilyrði en að með [HIK: ótil] tilhlýðileikann að, að, sem sagt [HIK: ra], að það séu þá ráðstafanir til hagsbóta á kostnað annarra leiða á ótilhlýðilegan hátt til þess að eignir þrotamanns verði ekki til reiðu eða leiða á ótilhlýðilegan hátt til skuldaaukningar kröfuhöfum til tjóns. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00001 39520 54339 train Það er, vandinn er þessi tvö seinni skili, það er að segja að sá sem hafði hag af riftanlegri ráðstöfun hafi vitað eða mátt vita um ógjaldfærni þrotamannsins og þær aðstæður sem leiddu til þess að ráðstöfun var ótilhlýðileg. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00002 55380 63679 train Og það eru þessi tvö seinni skilyrði sem að er meginvandinn við að sýna fram á að skilyrði hundrað, fertugustu og fyrstu greinar séu uppfyllt. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00003 63866 87199 train Og það er þrotabúið sem þarf að sýna fram á þetta, það er sem sagt ekki riftunarþolinn sem þarf að sýna fram á að hann hafi ekki vitað um þessi atriði, það er, þetta er ekki eins og við hlutlægu reglurnar að þegar um nákvæmni er að ræða og lengri riftunarfresti þegar um er að ræða gjaldfærni heldur, eða sem sagt ógjaldfærni, heldur er hér um að ræða um það að þrotabúið þarf að sýna fram á vitneskju móttakenda greiðslunnar. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00004 87909 103119 train Og þegar að gagnaðilinn mótmælir þá bara getur oft verið erfitt og höfum í huga að hérna er, er, eru hugsanlega falla undir tilvik sem hafa átt sér stað löngu áður en riftunarmálið er flutt fyrir dómstólum. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00005 103750 129469 train Og það eru þarna tveir dómar, ég tek þennan S plast, reyndar hét þetta félag Sigurplast, og þarna er verið að rifta og krefjast riftunar á tuttugu og sjö nánar tilteknum úttektum og ráðstöfunum frá Sigurplasti til K B Umbúða, sem átti sér stað á tímabilinu tuttugasta og fyrsta apríl, tvö þúsund og tíu til þrítugasta september, tvö þúsund og tíu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00006 129930 147389 train Og í þessu máli var gegn andmælum K B Umbúða ekki hægt að sýna fram á grandsemi þeirra um gjald eða ógjaldfærni Sigurplasts fyrr en Arion banki hafði krafið félagið um greiðslu gengistryggðs lán, láns með bréfi þrítugasta ágúst, tvö þúsund og tíu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00007 147770 157270 train Og þar með féllu nú út nærri því allar þessar fjárhæðir og þær síðustu sem eftir voru voru ekki taldar vera riftanlegar. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00008 157270 163520 train [UNK] það sem ég bið ykkur að taka út úr þessum dómi í sjálfu sér ekkert annað merkilegt þar á [HIK: seiðinni] seyði, á ferðinni. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00009 163810 181259 train En það er sem sagt [UNK] að, að það getur verið erfitt að sýna fram á vitneskju viðsemjenda eða móttakanda greiðslu um ógjaldfærni þess sem að greiðir og líka það að greiðslan er ótilhlýðileg. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00010 182060 188039 dev Það, sú sönnun tókst hins vegar í, í þessu máli sem er númer fjögur hundruð, tuttugu og sjö, tvö þúsund og níu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00011 188740 195209 train Það er ekki skemmtilegar aðstæður þar í því máli, þetta voru sem sagt par, Katrín og Þórður. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00012 195219 212900 dev Þau bjuggu saman í íbúð sem var skráð á nafn Katrínar síðan slíkar þau sambúð sinni í júní, tvö þúsund og fjögur og upp úr því sprettur ágreiningur og [HIK: þa] því lýkur með, sem sagt, það fara fram opinber skipti á þeirra [HIK: sa] sameiginlega búi. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00013 213429 230709 train Millitíðinni og áður en að þeim skiptum lýkur þá selur Katrín þessa fasteign sem var skráð á hennar nafn, út úr þeirri sölu komu meðal annars, er rétt rúmar níu milljónir og Katrín leggur þessa peninga inn á bankareikning núverandi, sem sagt nýs sambýlismanns. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00014 231889 248459 train Og, og síðan, sem sagt, [HIK: þe] þegar að skiptamálinu lýkur milli Katrínar og fyrri sambýlismannsins Þórðar að þá er niðurstaðan að hún ekki ein átt þessa fasteign heldur hafi átt að skiptast í ákveðnum hlutföllum milli þeirra. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00015 249089 276100 train Og hann, sem sagt, innheimtir þetta, þessa fjárhæð og þetta endar með því að, að bú Katrínar er tekið til gjaldþrotaskipta að kröfu gamla, fyrri, sem sagt eldri sambýlismanns og sambýlismaðurinn kemur til skiptastjóra og krefur hann um að hann fara í riftunarmál sem hann ekki vill þannig að það endar með því að hann, sem sagt gamli sambýlismaður, rekur þetta mál í krafti hundruðustu og þrítugustu greinar gjaldþrotaskiptalaga. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00016 276720 293310 train Og þá bara reynir á hvort að þetta hafi verið, af því þarna er sem sagt um að ræða að búið er tekið til gjaldþrotaskipta tvö þúsund og átta en ráðstöfunin átti sér stað tvö þúsund og fjögur svo það er engin önnur riftunarregla sem kemur hér til greina en hundrað fertugasta og fyrsta grein. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00017 293730 304875 train Og þarna reynir á hvort hvort að móttakandi greiðslunnar hafi verið grandsamur um þessa [UNK] að þetta hafi verið ótilhlýðilegt og líka ógjaldfærni konunnar. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00018 305981 329585 train Og ég reyndar, þarna eru svona, Hæstiréttur skoðar bara ýmis, ýmis svona upplýsingar sem liggja fyrir í málinu og líka, sem sagt, í málinu vegna þess að, að þarna hafi, sko, fyrsta lagi hvort að hann hafi átt, mátt vita um ógjaldfærni, móttakandi greiðslurnar, hann hafi mátt [HIK: ó] vita um ógjaldfærni hennar. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00019 329585 339919 train Þá, sem sagt, það er þannig að þessi greiðsla upp á níu milljónir er framkvæmd í apríllok, tvö þúsund og fimm. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00020 339919 348298 train En þarna sést í forsjárgögnum og forsjármáli sem var höfðað þarna í tengslum við sambýlisslit eða sambúðarslitin þeirra. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00021 348567 362008 eval Það, þá kemur í ljós að, að hún hafi nú verið búin að taka upp sambúð með, með þessum nýja sambýlismanni, móttakanda greiðslurnar, frá því síðla árs tvö þúsund og fjögur þannig að þau hafi þá meira að segja verið búin að kaupa fasteign saman. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00022 362008 365347 dev Þannig hann, honum hafi átt að vera ljóst [UNK] fjárhagsleg staða hennar. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00023 365541 388868 train Og, og þau, sem sagt, í reynd þá, sem sagt, þá segir Hæstiréttur að, að þó að sambúð þeirra hafi ekki verið tilkynnt Þjóðskrá fyrr en í júlí, tvö þúsund og fimm, verður að teljast að sambúðin hafi staðið í nokkurn tíma fyrst hún móttekur greiðslurnar tuttugasta og níunda apríl og leggur þeim inn á reikninginn hans ellefta maí, tvö þúsund og fimm. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00024 388868 398021 train Og þannig að óhjákvæmilegt að hann, nýi sambýlismaðurinn og móttakandi greiðslunnar hafi mátt gera sér nægjanlega grein fyrir fjárhagsstöðu hennar þegar að þetta var gert. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00025 398586 417611 train Og þetta var það há fjárhæð, það var ekki komin fram nein skýring á því af hverju hann hefði fengið eða móttekið þessa greiðslu og á þessum tíma þá hafði verið krafist opinberra skipta til fjárslita, loka, vegna loka óvígðrar sambúðar Katrínar og gamla sambýlismanns. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00026 417611 432362 train Þannig að það var bara fallist á að þarna væri bæði sýnt fram á ótilhlýðileika ráðstöfunarinnar og að móttakandi greiðslunnar hafi vitað um það sem og ógjaldfærni þessarar sambýliskonu hans á þeim tíma sem hann tekur við greiðslunni. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00027 432362 436620 train Þannig að það er raunverulega bara fallist á kröfuna um riftun á endurgreiðslu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00028 437268 453480 dev Það er reyndar athyglisvert hér í dóminum að, að Hæstiréttur segir orðrétt: stefndi hefur ekki borið fyrir sig ákvæði hundrað fertugasta og fimmtu greinar laga, gjaldþrotaskiptalaga, til stuðnings varakröfunni og ekki heldur fært fyrir henni önnur haldbær rök. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00029 453480 456257 train Þessi varakrafa var sem sagt um lækkun endurgreiðslurnar. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00030 456257 461535 train Þannig það var raunverulega bara fallist á riftun og svo endurgreiðslu að fullu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00031 462235 481041 train En eins og, svo er ég bara með þarna líka eldri tvo dóma til þess að sýna fram á að þetta getur stundum verið erfitt að sýna fram á vitneskju viðsemjandans um þessi atriði og við þekkjum þennan dóm frá nítján hundruð níutíu og fimm á blaðsíðu, tvö þúsund, átta hundruð, fjörutíu og sjö. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00032 481041 485614 train Við skoðuðum hann þegar við vorum að velta fyrir okkur hverjir eru nákomnir. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00033 486147 494816 train Það þurfti þarna að skoða hvort að Kron væri nákomið Sambandi íslenskra samvinnufélaga, og þið munið kannski að þetta fór tvö, þrjú. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00034 495141 506877 train Alla vega það var ekki fallist á að, að, að Kron og Samband íslenskra samvinnufélaga væru nákomin í skilningi, sem sagt, gjaldþrotaskiptalaga. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00035 506967 525782 train Þannig væri ekki hægt að [HIK: bygta] byggja á hlutlægu riftunarreglunum, það er að segja tveggja ára lengri riftunarfresti og þá þurfti síðan að skoða hvort Kron, eða sem sagt SÍS, hafi mátt sjá það fyrir að Kron stefndi í gjaldþrot á þessum tíma þegar að ráðstöfunin átti sér stað. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00036 525782 528697 train Þarna var verið að greiða skuld með framsali á fasteign. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00037 529015 553169 train Og það er bara tekið fram í dómi Hæstaréttar, af því að þið sjáið það ef að það er ekki hægt að sýna fram á að félög eru nákomin þá er bara það eina eftir, það er að reyna að byggja á hundrað fertugustu og fyrstu grein og það er bara afgreitt mjög snyrtilega í dómi Hæstaréttar: bara ósannað að fyrirsvarsmenn áfrýjanda, það er að segja SÍS, hefðu mátt sjá fyrir að Kron stefndi í gjaldþrot þegar þeir fengu afsalið af fasteigninni. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00038 553233 576451 train Og þarna, vísað er í svona samning Kron við þá Miklagarð sem var líka rekinn undir sama hatti, undir hatti SÍS, að, að, hérna, það var ekki fyrr en síðar árið nítján hundruð og níutíu, sem sagt í seinna árs [HIK: nítján] seinna það ár, nítján hundruð níutíu, að það var ljóst að nauðasamningar eða gjaldþrot var óumflýjanlegt. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00039 577410 586149 train Hins vegar var fallist á vitneskju viðsemjenda í þessu [HIK: eldg] máli þarna, nítjánhundruð, níutíu og átta á blaðsíðu fjögur hundruð og Níutíu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00040 586149 603527 train Ástæða til að rekja það aðeins nánar, í því máli [HIK: háttaði] það háttaði þannig til að þetta var grillskáli á Hellu sem að Laufafell félag, þetta er sameignarfélag, keypti af Olíuverslun Íslands. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00041 603527 606026 train Hann var keyptur nítján hundruð níutíu og eitt. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00042 606146 627273 train Síðan [HIK: nítjánh] í þessum samningi voru ákvæði um það að ef illa færi eða halla undan fæti í rekstri að þá gæti, þá mætti sem sagt seljandi taka í vörslu sína öll tækin sem voru [HIK: gætin um] getin um í samningnum fyrirvaralaust og án uppsagnar og ættu þá tækin að vera í eigu seljanda. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00043 627273 629382 train Þannig að um þetta er sem sagt umsamið. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00044 629489 653447 train Síðan gerist það að í desember, nítján hundruð, níutíu og fjögur, þetta er bara fyrir þrot þessa rekstur þá kemur Olíuverslun Íslands og gerir samning við, hérna, yfirtöku þessa rekstrar aftur. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00045 654051 669716 eval Og það er kannski áhugavert að segja sko að, það það sem, það sem hér reynir á er vitneskja, vitneskja viðsemjandans við samningsgerðina þessa seinni samningsgerð. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00046 673471 687251 train Þar er skoðað, þar er sem sagt kemur vitni, það er sem sagt lögmaður sumarið nítján hundruð, níutíu og fjögur, kemur lögmaður að rekstri Laufafells. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00047 687324 704543 train [UNK] þessi lögmaður er þarna að aðstoða félagið og þarna segir hann í skýrslu fyrir héraðsdómi að í desember, nítján hundruð, níutíu og fjögur hafi verið yfirvofandi að fyrirtækinu yrði lokað vegna skulda við ríkissjóðs vegna ógreidds virðisaukaskatts og fleira. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00048 704543 728074 train Þannig að það hafi byrjað, þarna hafi Olís byrjað, Olíuverslun Íslands, byrjað viðræður við hann um kaup á rekstrinum og þarna á sama tíma segist hann geta fullyrt að bæði fulltrúi Olíuverslunar Íslands og hreppsins, Rangárvallahrepps, hefðu vitað að rekstur Laufafells stóð illa. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00049 728232 734013 train Og það hefði legið nokkuð ljóst fyrir á þessum tíma að félagið hlyti að fara í gjaldþrot. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00050 734200 742259 dev Nú, eftir að búið væri að ákveða að söluverðið þá hafði ekki mikið verið eftir fyrir aðra kröfuhafa en Olíuverslunina og Rangárvallahrepp. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00051 742798 756230 train Og þeir, sem sagt, greiddu kaupverðið að hluta, sem sagt þeir kaupa bæði Rangárvallahreppur og Olíuverslun Íslands eru aðilar að samningnum þegar hann er [UNK] upphaflega og svo að þessum samningi þar sem er verið að selja eignirnar til baka. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00052 757207 763769 train Og fulltrúi sýslumannsins á Hvolsvelli kemur fyrir dóm og segir frá [HIK: bár] bágum fjárhag Laufafells nítján hundruð, níutíu og fjögur. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00053 764949 772968 train Og hann segir að hann hafi verið alveg viss um að sveitarstjóri Rangárvallahrepps hefði vitað að fyrirtækið var þá á barmi gjaldþrots. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00054 773082 789543 eval Nú, síðan það er svona bara, [HIK: þe] þetta er týnt til og síðan kemur annar hæstaréttarlögmaður fyrir dóminn, eða sem sagt upplýsti um aðkomu hans, að hann hafi komið að, þarna, samningsgerðina fyrir hönd Olíuverslunarinnar og Rangárvallahrepps. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00055 789754 795963 dev Og hann leiddi þessar viðræður sem leiddu til gerðar þessa kaupsamnings um reksturinn í desember, nítján hundruð, níutíu og fjögur. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00056 796223 804927 train Og hann undirritaði samninginn á skrifstofu sinni fyrir hönd beggja aðila, bæði fyrir hönd Rangárvallahrepps og fyrir hönd Olíuverslunar Íslands. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00057 804927 819181 train Og þarna segir Hæstiréttur: þegar litið er til tengsla Olíuverslunar Íslands og meðeiganda hans, Rangárvallahrepps, var vitneskja, er ljóst að hagsmunir þeirra gagnvart Laufafelli fóru saman. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00058 819181 830305 dev Og svo segir: verður að telja ólíklegt að vitneskja fyrirsvarsmanna hreppsins um greiðslustöðu Laufafells hafi ekki borist stefnda áður en kaupsamningur var gerður. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00059 830835 832347 train Þetta er svona eiginlega einhvers konar smitun. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00060 832563 851356 eval Fyrst að sami lögmaðurinn var fyrir báða aðila og þarna var ég að fjalla um það hvað fulltrúi sýslumannsins á Hvolsvelli hafði sagt og fullyrt að Rangárvallahreppur vissi að sami lögmaðurinn er fyrir báða kaupendur og þetta smitast, vitneskja smitast yfir til Olíuverslunar Íslands. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00061 851393 879008 train Svo [HIK: alli] segir Hæstiréttur: nú, að öllu þessu framantöldu þá er þessi ráðstöfun ótilhlýðilega, [HIK: tils] til hagsbóta fyrir [HIK: ó] Olíuverslun Íslands á kostnað annarra kröfuhafa og jafnframt þykir nægilega sannað að sá sem gerði kaupsamninginn, það er að segja lögmaðurinn, hafi mátt vita um ógjaldfærni Laufafells og þær aðstæður sem leiddu til þess að framangreind ráðstöfun var ótilhlýðileg. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00062 879008 883095 train Þannig það var fallist á riftun á grundvelli hundrað, fertugustu og fyrstu greinar. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00063 884247 885938 train Nú, þetta voru gamlir dómar. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00064 885938 891799 eval Ég er með nýrri dóma, þið þurfið að sjálfsögðu að lesa þessa dóma þegar þið undirbúið ykkur fyrir prófið. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00065 892565 899977 train Ég tel næsta öruggt að það verður spurt um hundrað fertugustu og fyrstu grein, í þessu, þess [HIK: allt] í, hérna, vor. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00066 901018 904071 dev En það er, af því þetta er mikilvæg regla. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00067 904071 912982 train Það er þarna áhugavert sko, þessi dómur [HIK: nítjánh] frá, frá sem sagt, fyrirgefið, [HIK: fi] fimm hundruð [HIK: þrítu] þrjátíu og sjö frá tvö þúsund og tólf. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00068 912982 917604 train Arnar Þórarinn Barðdal gegn þrotabúi L B núll níu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00069 918238 927631 train Þetta er reyndar annað orð, við sjáum þetta oft þegar félög verða gjaldþrota þá er, virðist vera skipt um nafn á þeim, þetta félag hét Víkurverk. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00070 927904 948310 train Nú, þarna, þarna er sem sagt, eru, þetta snýst í raun, í raun og veru um það að eigandi félagsins, hann er sem sagt, hann er, hann er eigandi alls hlutafjár, stjórnarmaður og framkvæmdastjóri félagsins. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00071 948310 954043 eval Hann tekur til sín fjórar greiðslur í september og október, tvö þúsund og níu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00072 954043 958048 train Frestdagur við skiptin þarna er þrítugasta desember, tvö þúsund og níu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00073 958704 964780 eval Og þetta eru sem sagt samtals tuttugu og sex milljónir tæpar sem hann tekur til sín. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00074 964780 974316 train Hann segir að þetta hafi verið lán vegna, sem sagt, arðgreiðslna og svo endurgreiðsla á láni sem hann veitti félaginu þegar hann keypti það í lok desember, tvö þúsund og fjögur. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00075 975213 979339 train En það var [UNK] óljóst um þá lánaskilmála. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00076 979587 1011512 train Það er hins vegar alveg ljóst að, sko hann greiðir sér þetta í fjórum slumpum eins og ég sagði að fjórða, sérstaklega þessar, sem sagt, af því að það sem gerist er að fyrsta október, tvö þúsund og níu þá er tekin fyrir kyrrsetningarbeiðni frá Landsbankanum á hendur félaginu og þar benti hann á [UNK] krafan var frá bankanum upp á sjö hundruð og sjötíu milljónir. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00077 1011574 1022581 dev Hann er viðstaddur þessi riftunarþoli þar fyrir hönd félagsins og bendir á bankareikning en innistæðan að honum var tæpar tuttugu og fjórar eða tæpar tuttugu og fimm milljónir og hann er kyrrsettur. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00078 1022581 1027066 dev En síðan er bókað um það að gerðin væri [HIK: ang] árangurslaus að öðru leyti. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00079 1027066 1029422 train Þetta er sem sagt fyrsta október, tvö þúsund og níu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00080 1029488 1047399 train Samt nær hann að borga sér, já, þarna er hann að, að, hérna, greiða sér út tvær greiðslur, tuttugasta og sjöunda og tuttugasta og sjötta október, tvö þúsund og níu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00081 1047974 1050653 train Sem sagt eftir þessa árangurslausu kyrrsetningargerð. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00082 1051556 1066635 eval Og Hæstiréttur segir að, að þarna sé verið að krefjast riftunar á tveimur, á fjórum greiðslum sem fóru fram, skömmu fyrir frestdag, tvær tæplega fimm mánuði áður og tvær eftir að farið hafði fram árangurslaus kyrrsetningargerð. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00083 1067591 1081841 train Og hann heldur því fram að þessu hafi verið endurgreiðsla á láni en Hæstiréttur segir: hér var hvorki um að ræða nauðsynlegar greiðslur til að halda rekstri félagsins áfram né að þær væru tengdar endurskipulagningu á fjárhag félagsins. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00084 1081841 1093117 dev Á þessum tíma var félagið komið í veruleg vanskil og áfrýjanda, sem ég sagði áðan hann væri eigandi alls hlutafjár, stjórnarmaður og framkvæmdastjóri, honum hlaut að vera kunnugt um greiðsluerfiðleikana. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00085 1094035 1105125 train Og er [UNK] sem sagt, mátti leiða af gögnum málsins á þessum tíma að þá þegar að kyrrsetningargerðin var gerð að þá voru skuldirnar verulega umfram eign félagsins. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00086 1105150 1112378 train Þannig að, og, og, Hæstiréttur segir bara að, að þarna er vafalaust að félagið væri ógjaldfært. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00087 1112441 1121767 train Þær voru ótilhlýðilega á, til hagsbóta áfrýjanda á kostnað annarra kröfuhafa, það er að segja þessum eiganda, og honum hlaut, honum mátti vera það ljóst. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00088 1121853 1123081 train Þannig að þarna er fallist á riftun. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00089 1123828 1139087 train Þarna eru svona kannski skýrir málavextir og raunverulega var fallist á, á þarna þessa riftun á grundvelli hundrað fertugustu og fyrstu greinar, jafnvel þótt þetta gæti hugsanlega fallið innan hlutlægu reglnanna þá er bara farið í hundrað fertugustu og fyrstu grein, þarna. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00090 1139898 1146667 train Nú, í fimm hundruð, afsakið, fimm hundruð og átján, tvö þúsund og þrettán, þá er þetta líka svona flókin eignakeðja. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00091 1146667 1165881 train Það er þarna maður sem heitir Páll Þór og hann tengist bæði Ice Capital og Ice Properties og hann, hann sem sagt stýrir því þannig hann, hérna, snýst um ráðstöfun eigna úr einu félaginu yfir í annað. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00092 1167786 1177705 train Og það er þannig að, að það er sem sagt stefnandinn í, í málinu eða sá sem er að krefjast riftunar er Ice Properties. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00093 1177705 1188361 train Þeir áttu þessar eignir, þetta voru eignir í Kringlunni og það er sem sé sem gerist í reynd er að eignirnar úr Ice Properties eru færðar yfir í Ice Capital. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00094 1189389 1192070 train Og, og þá er bara spurningin: mátti það? +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00095 1192070 1194607 train Og var þetta viðskiptagerningur? +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00096 1194607 1214154 train Og þetta er allt skoðað í héraðsdómi og sagt bara: þessi, það er ekkert, það er sem sagt ótengt eða óumdeilt að, að þessi, hérna, sem sagt, þú veist þau eru nátengd og undir stjórn sama aðila. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00097 1214154 1231954 train Og fyrirsvarsmaðurinn, þannig sem sagt Páli, gat hvoki, gat ekki dulist ógjaldfærni né það að þetta væri, þetta félli að öðru leyti undir sem sagt skilyrði hundrað fertugustu og fyrstu greinar. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00098 1232724 1236390 train Að það væri ótilhlýðilegt og það vantar, því var borið við að þetta hefði verið sem sagt einhvers konar riftun. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00099 1236435 1243141 train Riftunarviðbragð að Ice, að Ice Properties hefði fengið þarna eignir og ekki borgað fyrir þær. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00100 1243313 1250363 train Þarna hefði farið riftunarferli í gang sem hefði lokið með því að þessar eignir voru færðar yfir í nýja félagið eða hitt félagið. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00101 1250372 1265510 train En raunverulega var því hafnað í héraðsdómi og það staðfest í Hæstarétti, sagt bara: það eru engar upplýsingar um það að þarna hafi eitthvert riftunarferli farið í gang eða, eða sem sagt einhvers konar viðbragð við vanefnd. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00102 1265510 1285711 train Þetta var bara raunverulega afhending eða verið að koma eignum undan og þetta er [hik: ótíðleg] hlýðilegt og þarna því það var sami fyrirsvarsmaður fyrir bæði félögin þá hlaut honum að vera ljós bæði ótilhlýðileikinn og að þetta var ekki, að þetta var ekki, hérna, að félagið var ekki gjaldfært eða það var ógjaldfært í reynd þegar að þessi ráðstöfun átti sér stað. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00103 1285859 1302999 train Og það sem skiptir kannski mestu máli hér í þessum dómi líka er að skoða það sem er verið að fjalla um, hérna, skil á fasteignunum en héraðsdómar í raun og veru bara felst á að þarna er ekki krafist endurgreiðslu, það er fallist á riftun og svo skil eftir hundrað, fertugustu og fjórðu grein. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00104 1302999 1317038 train Þar sem skiptastjóri metur aðstæður þannig í þessu máli að best færi á því að fá bara eignirnar afhentar aftur inn í búið en ekki, sem sagt, fjárkröfu af því þarna, já, það er sem sagt og á það var fallist í héraðsdómi. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00105 1319072 1340610 train Síðan höfum við bara þessi síðasti dómur sem mér finnst áhugaverður af því að þarna er verið að reyna að móta einhverja mælistiku fyrir væntanlega skiptastjóra og þá hugsanlega dómstóla þegar þeir meta [HIK: hv] hvaða kröfur við gerum til vitneskju viðtakanda ráðstöfunar um, ótilhlýðileikann og, og gjaldfærnina. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00106 1342174 1347529 train Þarna er, sko, kannski byrjum á, á, þá bara málavöxtum. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00107 1348046 1361643 train Í þessu máli, þetta er sem sagt flugfélag sem hét City Star Airlines og þarna er verið að krefjast riftunar á greiðslu reiknings til félags sem heitir G Þ G endurskoðun og ráðgjöf. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00108 1362296 1380526 train Og þetta er sem sagt Guðni Þór Gunnarsson sem er endurskoðandi og fyrirsvarsmaður félagsins og hann, hann sem sagt er þarna að vinna fyrir þetta City Star Airlines og var kjörinn endurskoðandi fyrir félagið tvö þúsund og fimm og starfaði fyrir það við endurskoðunarráðgjöf fram til ársins tvö þúsund og sjö. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00109 1380817 1394694 train Hann gefur út reikninga og sér, hann sem sagt, reikningurinn er gefin út og hann er ekki greiddur og hann fréttir af því að þarna sé hugsanlega verið að fara að selja einhverjar eignir félagsins. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00110 1395403 1412754 train Það er, hérna, hann bara fær af því spurnir þannig að í fimmta febrúar, [HIK: tvö] tvö þúsund og átta þá kyrrsetur hann, fer hann fram á kyrrsetningu eigna hjá sýslumanninum og fær þá kyrrsetningu og að þessi reikningur er greiddur tuttugasta og annan apríl, tvö þúsund og átta. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00111 1412851 1421289 train Fimmta febrúar fer hann fram á kyrrsetningu og tuttugasta og annan apríl fær hann þennan reikning greiddan og þá er kyrrsetningunni aflétt. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00112 1422002 1431301 train Hjá félaginu er það að frétta að fjórtánda maí, þarna, þá er félagið að raunverulega að senda bréf til héraðsdóms um það að krefjast gjaldþrotaskipta. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00113 1431301 1439922 train Að það sé bara svo komið fyrir félaginu að það þurfi að fara í gjaldþrotaskipti og úrskurður um gjaldþrotaskipti er kveðinn upp í maí, lok maí, tvö þúsund og átta. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00114 1441047 1442618 train Mátti rifta þessari greiðslu? +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00115 1442618 1446623 dev Það þurfti að skoða það eftir hundrað, fertugustu og fyrstu grein. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00116 1447395 1461194 train Og þarna er spurning hvort að hann hafi vitað um ógjaldfærnina og hvort þetta væri ótilhlýðilegt. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00117 1461910 1474323 train Og það er þarna sem við sjáum, sko, þá er fallist sem sagt á að þetta væri ótilhlýðilegt, þetta var hár reikningur og hann hafði áður fengið, sem sagt, hérna, umtalsverða greiðslu fyrir sín störf. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00118 1475253 1488835 eval Það var líka svona sko, já, það er sem sagt bara, þetta, þetta var, hann býr þarna yfir ákveðinni vitneskju og, og nýtur hennar við innheimtu á kröfunni. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00119 1490017 1523815 train Það er hins vegar varðandi vitneskju hans um það að þetta væri ótilhlýðilegt eða ógjaldfærni félagsins að þá kemur þarna svona klása í Hæstarétti sem segir, nú les ég það sem stendur á glærunni: ákvæði hundrað fertugustu og fyrstu greinar laga um gjaldþrotaskipti um að rifta megi ráðstöfunum sem þar greinir er sá sem hag hafði af ráðstöfun vissi eða mátti vita um ógjaldfærni þrotamanns og þær aðstæður sem leiddu til þess að ráðstöfunin var ótilhlýðileg felur í sér kröfu um að hann hafi ekki sýnt af sér gáleysi. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00120 1523815 1546226 train Í ákvæðinu felst að fyrirsvarsmanni áfrýjanda, sem sagt, í þessu tilviki endurskoðunarskrifstofuna sem að var að innheimta reikninginn, að honum bar miðað við þá þekkingu sem hann bjó yfir og upplýsingar sem hann hafði að sýna aðgæslu og gæta að því að ráðstöfun færi ekki í bága við regluna. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00121 1546245 1563925 train Sem sagt, þarna sjáum við nú mælistiku sem við þekkjum úr öðru réttarsviði, það er að segja úr skaðabótarétti, við mat á, á því hvort að tjón hafi orðið eða hvort að, sem sagt, [HIK: tjón] tjónið hafi verið valdið þannig að það hafa skapað skaðabótaskyldu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00122 1564695 1573172 train En þarna sjáum við og síðan beitir Hæstiréttur þessari reglu og þessu viðmiði á málsatvik. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00123 1573172 1589185 train Og þið sjáið að þarna er verið að hlaða í, svona, skýringu að hann séu hugsanlega strangari kröfur til þessa [HIK: viðtaken] þessa tilteknu viðtakenda greiðslunnar af því hann var sérfróður á sviði endurskoðunar og hafði upplýsingar um rekstur félagsins. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00124 1589185 1607475 train Og þarna, sem sagt, þegar þessari reglu er komin inn þarna í Hæstarétt þá heldur Hæstiréttur áfram og segir: hann mátti vita að, sem sagt í kjölfar níu mánaða uppgjörs, sem kynnt var í árslok tvö þúsund og sjö, hafi farið fram umræður í stjórn flugfélagsins um fjárhagsvanda og framtíð þess. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00125 1607475 1615646 train Hann mátti vita að, að dótturfélög flugfélagsins hættu rekstri í janúar, tvö þúsund og átta og við þeim blasti að væri tekið til gjaldþrotaskipta. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00126 1615739 1628948 train Hann mátti vera ljóst að við félaginu blasti rekstrarstöðvun þegar þann tuttugasta og annan apríl tók við greiðslu á þessum reikningum. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00127 1628948 1635631 dev Sem, og þá voru sko fimm og til átján mánuðir liðnir frá gjalddaga þeirra, þú veist eldri skuldir. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00128 1635631 1643020 train Og hann mátti einnig vita að hann hafði knúið fram greiðslu á kröfu áfrýjanda og að margir aðrir kröfuhafar hefðu ekki fengið greiðslu. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00129 1643570 1658430 train Og af öllu þessu sögðu segir Hæstiréttur: er fullnægt skilyrði hundrað, fertugustu og fyrstu greinar laga að áfrýjanda hafi mátt vita að greiðslan fól í sér ótilhlýðilega mismunun í hans þágu og að félagið var ógjaldfært. +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702_00130 1659139 1674998 train Hann mátti einnig vita að greiðslan leiddi til þess að félagið hafði sem greiðslunni nam minni eignir til fullnustu [UNK] kröfum og þar með var fallist á kröfu hans [UNK]. diff --git a/00010/2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702.wav b/00010/2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..de52a4f370a0f0cd298bba01a180c261cf4656fa --- /dev/null +++ b/00010/2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:e94d5462322349137d0cd41344a5dcacb24acce1da9fa7830a8c4eb135977e77 +size 53601626 diff --git a/00010/33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba.txt b/00010/33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c6edc7f72f70ea8308a0cd3748c60b19218cb0f9 --- /dev/null +++ b/00010/33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba.txt @@ -0,0 +1,120 @@ +segment_id start_time end_time set text +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00000 4080 18144 train Jæja, mér var bent á að það hefði vantað upptöku um hugtakið nákomna í, inn í námsefni um skuldaskilarétt. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00001 18295 31606 dev Þannig að nú ætla ég að bæta úr því, það er að segja, það virðist eins og það hafi ekki í fyrstu, eins og fyrstu glærurnar í þessum fyrri hluta riftunar umfjöllunar, hafi ekki skilað sér inn í upptökurnar. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00002 32214 46818 train Svo nú ætla ég að fjalla hér, þá vera með þessa inngangsglæru hér sem er þá um verkefnið eða þau atriði sem er fjallað um í riftunarreglunum og síðan ætla ég fjalla aðeins um hugtakið nákomna. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00003 47878 74831 train En sem sagt, kannski bara svo ég lýsi því hvað er til umfjöllunar þegar við erum að fjalla um riftunarreglur gjaldþrotaskiptalaga þá er, sem sagt, [HIK: þes] það sem heitir riftunarreglur eitt, glærupakkinn, þar er verið að fjalla um almenn atriði við riftun, það er hugtakið nákomnir og frestdagur, og siðan nokkur atriði um skiptastjóra og hvernig þeir starfa og síðan almenn atriðum riftunarkröfuna sjálfa. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00004 75617 80965 train Og námsefnið þarna er eins og á glærunni, ég svona leiðbeini ykkur hvar þið finnið þessar upplýsingar. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00005 81534 86209 train Um nákomna er greinin eftir Benedikt Bogason sem ég er búinn að setja inn á Ugluna. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00006 86840 98120 train Það er líka fjallað um nákomna í bókinni hans Viðars Más og svo handbókinni og auðvitað þeir dómar sem vísað er til í þessum heimildum og þeir [HIK: vís] dómar sem vísað er til í, á glærunum. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00007 98970 106165 train Síðan varðandi hugtakið frestdagur þá er hægt að styðjast við bókina hans Viðars Más, handbókina, og svo dóma. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00008 106829 114856 train Nú þau atriði sem varðar, hérna, varðar skiptastjóra og framsetningu riftunarkröfunnar og hver kemur henni á framfæri það er handbókin. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00009 115025 127944 train Svo náttúrulega handritið eftir, sem sagt, mig sem þið eru með til afnota og svo greinin mín um, sem birtist í afmælisriti Stefáns Más og hún er líka inn á Uglunni. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00010 128908 138497 train Nú, síðan efnisreglur riftunar kaflans eða [HIK: ref] riftunarreglurnar sjálfar þær yrði glærupakka tvö og þar er hægt að styðjast við bókina hans Viðars Más. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00011 138798 145300 train Sko grunnreglurnar varðandi riftun og grunn, þessir fræðilegur grunnur hann hefur ekkert breyst. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00012 145436 151965 train Það er alveg hægt að treysta því að það sé rétt og ekkert úrelt sem er í bókinni hjá Viðari Má. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00013 152883 173633 train Það er líka fjallað um þetta í greininni minni að hluta til, það er að segja endurgreiðslu partinn en síðan náttúrulega hafa bæst, hefur bæst við mikill fjöldi dóma, hafa bæst við dómar í einkum og sérílagi í dómasafni Hæstaréttar þar sem er fjallað um þessar riftunar reglur í, í framkvæmd. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00014 174463 192681 train Og það sem að við, ég fjalla um í kafla tvö [UNK] þið skoðið þá dóma en í kafla tvö eða glærupakka tvö um riftunarreglurnar þá er, sem sagt, er svona nokkur almenn atriði sem ég fer yfir og síðan er fjallað um þýðingarmestu riftunarreglurnar, alls ekkert vera að fjalla um þær allar. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00015 193181 211169 eval Og þar fjallað um endurgreiðslureglurnar við riftun og tímafrestina og réttarfarsreglur, sem sé, þær, þetta eru sem sagt efnisatriðin á þýðingarmestu riftunarreglunum og, af því að í, framsetning riftunarreglna er alltaf tvíþætt. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00016 211498 228016 train Það er alltaf beðið um riftun annars vegar og svo endurgreiðslu hins vegar og endurgreiðslureglurnar eru í hundrað fertugustu og annarri grein gjaldþrotaskiptalaga og þar er sem sagt, það er að fjalla bæði um efnisregluna og endurgreiðslureglurnar. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00017 228018 235865 train Ekki gleyma að huga að því að kynna ykkur vel það námsefni og þá dóma sem til staðar eru endurgreiðslureglurnar. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00018 236331 238655 train Og síðan varðandi tímafrest og réttarfarsreglur. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00019 239228 247342 train Eins og ég fjalla um í glærupakka tvö að þá er þar verið að fjalla um þann tíma sem skiptastjóri hefur. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00020 247641 259975 train Hann er ekki ótakmarkaður, hann hefur bara ákveðinn frest til þess að koma á framfæri riftunar, rifturnar eða sem sagt kröfu um riftun og, og höfða mál innan ákveðins tíma. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00021 260983 276673 train En nú ætlum við fyrst að fjalla um hugtökin nákominn og það er, sem sagt, þið búið svo vel að því að það er grein eftir Benedikt Bogason sem fjallar um hugtakið nákomna í gjaldþrotaskiptarétti og ég vísa þá til þeirrar umfjöllunar sem þar kemur fram. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00022 276822 285072 dev Þar er nánar fjallað um þetta hugtak en, sem sagt, hugtakið er skýrt í þriðju grein gjaldþrotaskiptalaga. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00023 286348 292379 train Og maður spyr sig af hverju er verið að setja sérstaka reglu um nákomna í gjaldþrotaskiptarétti. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00024 292872 295367 train Og það er nú ástæða fyrir því. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00025 295747 323021 train Það er sem sagt, við vísum til þessarar reglu í, ef við skoðum nú, [UNK] lítum burt frá til dæmis [HIK: nauðungars] [HIK: nau] reglum um nauðasamninga og greiðslustöðvun og bara fókuserum á gjaldþrotaskiptin að þá blasir við að þar, það er, það er oft freisting að hlífa nákomnum við afleiðingum gjaldþrots. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00026 323884 345338 train Og við sjáum að til dæmis varðandi riftunar reglurnar þá er beinlínis mælt fyrir um að ef móttakandi ráðstöfunar er nákominn þrotamanni þá framlengir það oft þann frest aftur í tímann sem hægt er að skoða þegar metið er hvort að riftanleg ráðstöfun hafi átt sér stað. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00027 346449 353994 dev Með öðrum orðum: ef þetta eru viðskipti á milli þeirra sem eru ekki nákomnir þá er skoðað yfirleitt sex mánuði aftur í tímann. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00028 354024 356590 train Fór fram ráðstöfun með riftanlegum hætti? +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00029 356999 365303 train Ef þetta eru nákomnir þá er oft farið lengra aftur í tímann, jafnvel tuttugu og fjóra mánuði aftur í tímann, sem sé tvö ár aftur í tímann. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00030 366100 374203 train Og í hruninu tvö þúsund og tíu þá var þessi frestur enn lengdur, tvöfaldaðar upp í fjörutíu og átta mánuði. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00031 374600 398139 train Þannig að í hruninu miðju voru þessi frestir til nákominna lengdir, skiptastjórar í þrotabúum sem voru teknir til [HIK: gja] sem voru tekin til gjaldþrotaskipta þarna á árinu tvö þúsund og tíu og, þetta var tímabundin heimild, þeir gátu skoðað ráðstafanir til nákominna sem höfðu átt sér stað á síðustu fjörutíu og átta mánuðum. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00032 399725 415158 train Sem sagt, fyrsta afleiðingin varðandi riftunarreglurnar ef um nákominn er að ræða þá eru riftunarfrestir [HIK: le] eða sem sagt, sá tími sem hægt er skoða aftur á bak þegar félag eða einstaklingur hefur tekið til gjaldþrotaskipta sá tími lengist. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00033 416959 425778 eval Það er líka annað sem þetta getur haft í för með sér og við erum nýbúin að fara yfir það að því að vonandi hafið þið hlustað á mig á glærunni þar sem ég fjallaði um hundruðustu og tólftu grein. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00034 426707 447322 train Það er að segja að um ef um nákomna er að ræða þá eiga menn ekki rétt á forgangi fyrir sinni kröfu þó þetta sé starfsmaður, yfirmaður [UNK] framkvæmdastjóra eða eiganda fyrirtækis eða einhver sem fellur undir þær skilgreiningar sem eru í þriðju grein þá fellur forgangur fyrir kröfunni niður. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00035 447322 452451 train Það þýðir ekki að krafan falli niður heldur einungis forgangurinn þannig að krafan verður almenn krafa. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00036 454815 461721 train Þá er spurningin hverjir eru nákomnir þrotamanni og þá er hægt að vísa beint í þriðju greinina. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00037 461752 471189 train Það eru tveir flokkar í, svona gróflega flokkað: það eru persónulegar nákomnir og svo hagsmunalega og stjórnunarlega nákomnir. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00038 472192 479872 train Og, og síðan bara [UNK] svona [UNK] liður eða [UNK] liður, talað um sambærilega tengingu. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00039 480939 491439 train Þannig að þetta er ekki hugsað sem einhvers konar þröng skýring það þarf bara að skoða hvort að þú fallir undir þessa fyrstu fimm liði eða sé ekki sambærilegum tengslum. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00040 492193 509926 eval Og ég ætla að vekja athygli ykkar á því að þetta hugtak var rýmkað með lögum númer níutíu og fimm, tvö þúsund og tíu og það þarf alltaf að skoða það sérstaklega og bara meta sjálfstætt hvort að þessu skilyrði um að maður eða félag sem nákomið þrotamanni sé fullnægt. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00041 510463 520984 train Ég hef haldið þessum dómi inni, hann reyndar féll hann áður en lögunum var breytt, níutíu og fimm, [HIK: tvö] sem sagt áður en að gjaldþrotaskiptalögunum var breytt með lögum níutíu og fimm, tvö þúsund og tíu. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00042 521571 533792 train Það snerist um að þarna væri verið að krefjast riftunar á [HIK: gre], sem sagt, veðrétti sem bankinn hafði fengið fyrir skuld hjá [HIK: eigand] eiganda fasteignar. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00043 534837 550567 train Og þessi maður hafði, sem sagt, þetta var utan við þessa sex mánuði til þess að geta rift þessari ráðstöfun þyrfti að sýna fram á að þessi einstaklingur, sem var tekinn til gjaldþrotaskipta, hefði verið nákominn Íslandsbanka. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00044 551552 560557 eval Og í stuttu, mjög svona, mjög flókin fyrirtækjastrúktúr og niðurstaðan, sem sagt, í þessum dómi var sú að þeir voru ekki nákomnir. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00045 561236 568038 train En hvernig vildi þrotabúið rökstyðja það að þessi einstaklingur hefði sem nákominn bankanum? +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00046 568435 583478 train Nú, þá var það þannig að Byr hafði runnið inn í Íslandsbanka, þannig að þetta snerist raunverulega um, og Byr hafði verið það, sú, það fjármálafyrirtæki sem hafði veitt þessa fyrirgreiðslu og, og fengið veðsetningu fyrir eldri skuldum. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00047 584433 589673 train Því þurfti að [HIK: rey] greiða af því hvort að þessi einstaklingur hefði verið nákominn Byr. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00048 590094 601368 train Og það kom í ljós, sem sagt, og þessi einstaklingur hafði verið fjármálastjóri og aðstoðarforstjóri Baugs Group og hann var staðgengill forstjóra félagsins. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00049 602809 608928 eval Nú, hann átti líka smá hluta í Baugi group en ekkert mikið þó, þó nokkurn hluta. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00050 610634 625282 train Nú, hann sat hins vegar ekki í stjórn Byrs eða nokkur honum nákominn en Hagar var dótturfélag Baugs group og Hagar áttu eitt komma þrjátíu og tvö prósent hluta stofnfjár í Byr. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00051 626058 642375 train Þannig að þarna var aðstoðarframkvæmdastjóri og staðgengill forstjóra í Baugi, Baugur átti dótturfélag sem hét Hagar, Hagar átti eignarhlut lítinn í, í Byr en átti þar samt mann í stjórn um tíma. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00052 643200 654951 train En þetta var ekki fullnægja skilyrði þriðju greinar um að gera þennan einstakling nákominn bankanum og þar með þar sem hann var ekki nákominn þá var sýknað af riftunarkröfunni. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00053 655855 661966 train En við förum þá bara yfir [HIK: þa], svo sem, þarna erum við svo heppin að vera með gott og nýlegt námsefni. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00054 662239 673061 train En, sem sagt, það eru þarna ef við skoðum bara þessa flokka, hverjir eru nákomnir, þá eru það fyrst og fremst tiltekin skyldleiki eða tengdir. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00055 673285 678822 train Og þetta hafið þið nú séð þegar þið skoðið í lög um meðferð einkamála, þetta segir bara til hæfisreglna dómara. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00056 679411 688626 train Hjón og þeir sem búa í óvígðri sambúð, skyld til beinan legg eða fyrsta legg til hliðar svo framvegis eða tengjast með hjúskap eða óvígðri sambúð. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00057 689234 706928 train En síðan kemur þarna fjórði töluliðurinn: maður og félag eða stofnun sem hann eða maður honum nákominn á verulegan hluta í þar sem hann eða maður honum nákominn situr í stjórn eða stýrir daglegum rekstri. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00058 707602 713024 train Og eins og Benedikt fer yfir í greininni sinni þá er hér um að ræða breytingu. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00059 713024 738184 dev Þetta var rýmkað þetta skilyrði og það var gert með þessum lögum níutíu og fimm, tvö þúsund og tíu, þar sem að það var rýmkað að því leyti að fyrir breytinguna þá var fókuserað fyrst og fremst á eignarhlutanna en síðan voru menn farnir að reka sig á það að hugsanlega gátu verið mjög rík stjórnunarleg tengsl og menn gátu haft áhrif á rekstur fyrirtækja þótt þeir færu ekki með formlega eignarheimild. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00060 738548 749441 train Þannig að það þótti ástæða til þess að víkka þetta út og láta nákominn, hugtakinu nákominn, ná einnig yfir þá sem gátu verið í stjórn eða stýrt félagi. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00061 751628 762542 train Nú, það er nú bara, það sem sagt kannski, þetta hefur reynt á þetta með ýmsum hætti ef við tökum núna þennan dóm fjögur hundruð áttatíu og níu, tvö þúsund og fjórtán. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00062 763902 777408 train Þar var spurning um, það var sem sagt yfirmaður verðbréfa miðlunar í Landsbankanum og það var spurning með kaupréttarsamninga sem hann hafði gert og höfðu ekki verið gerðir upp. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00063 777467 784876 train Spurningin var hvort að þarna var verið að rifta á grundvelli hundrað þrítugasta og þriðju greinar gjaldþrotaskiptalaga. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00064 785212 802937 train Eins og þið vonandi hafið komist að núna með því að hlusta á glærurnar og kynna ykkur námsefnið að þá verður ekki komið fram riftun á grundvelli hundrað þrítugasta og þriðju greinar nema um sé að ræða greiðslu launa eða annars endurgjalds til nákominna. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00065 803395 805940 train Og þá er spurningin hvort þessi einstaklingur væri nákominn. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00066 806186 821221 train Hann hafði sannarlega keypt og fengið með kaupréttarsamningum hluta í bankanum en þetta var tiltölulega lítill hluti og þetta voru ekki allt, var ekki búið að gera upp alla þessa, þessa samninga þegar að bankinn fór í slit. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00067 823936 830806 train En, en hann var, sem sagt, ekki fallist á að hann, þar með var sem sagt ekki fallist á að hann hefði átt verulegan hlut í bankanum. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00068 831953 857599 train Þetta var þá verið að skoða fjórða töluliðinn og einnig talið að hann hefði ekki í krafti þeirra samninga eða stöðu sinnar sem yfirmaður verðbréfamiðlunar, sem var ein af nokkrum deildum verðbréfasviði hans, verið þar í aðstöðu til að hafa áhrif á starfsemi bankans með sambærilegum hætti og ef hann ætti verulegan hlut í bankanum. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00069 857638 864121 eval Þannig þarna er bara mat [UNK] á því að þessi starfsmaður hefði ekki verið nákominn. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00070 864714 872118 train Það er nýlegur dómur, það er reyndar úrskurður Landsréttar frá núna í febrúar, tvö þúsund og nítján. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00071 872634 876889 dev Þetta er landsréttardómur sjötíu og átta, tvö þúsund og nítján. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00072 877151 895660 train Þarna var framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og aftur með sama hætti er Landsrétti þarna að skoða hvort að um sé að ræða nákominn aðila. Hann sat ekki stjórn félagsins og hafði enga aðkomu að fjármálum þess, hann fór ekki með daglegan rekstur og laut boðvaldi forstjóra. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00073 895692 906961 train Hann var ekki með prókúru og gat ekki haft áhrif á hvaða ákvarðanir voru teknar á þeim sviðum sem réðu úrslitum um það hvort menn teldu nákominn í skilningi þriðju greinar gjaldþrotaskiptalaga. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00074 907611 918523 dev Og þar með var fallist á í þessu tilviki að þessi einstaklingur ætti sem sagt forgangskröfur við slit [UNK] gjaldþrotaskipti af þessu félagi. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00075 921682 924394 dev Sko, ég ætla aðeins að fara til baka í fyrri glæruna. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00076 924394 934917 train Það sem ég á við þarna, maður og félag, ég sem sagt er með persónulega nákomna á þessari síðu af því að þarna er ég með persónur sem annaðhvort eru tengdar innbyrðis eða við félög. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00077 935589 953692 train En svo getur líka verið sko hagsmunalega nákomnir, það er að segja, ef að þetta eru tvö félög eða stofnanir eða annað þeirra eða maður er nákominn öðru þeirra og á verulegan hlut í hinu, maður nákominn öðru þeirra og slíkan [HIK: hit] hlut í hinu, situr í stjórn eða stýrir daglegum rekstri. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00078 954062 963736 train Og gott dæmi um úrlausn þar sem að fjallað var um þetta það er þessi þrotabú Sumó, átta hundruð tuttugu og sjö, tvö þúsund og fjórtán. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00079 964099 974885 train Þarna er einstaklingur sem á við skulum bara, þó mér sé nú illa við að vera að tala um nöfn á sem sagt einstaklingum og félögum á þessum glæpum. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00080 974885 993885 train En þetta eru tvö félög, annað heitir Tryggingar og ráðgjöfum og hitt hét Sumó og er núna þrotabú Sumó og það er þrotabú [UNK] sem er að krefjast riftunar hjá félaginu Tryggingar og ráðgjöf og þetta er utan við frestina, þannig að hún þurfti að sýna fram á félögin væru nákomin. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00081 994132 995352 train Og hvernig var það gert? +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00082 995352 1021591 eval Jú, Hákon eigandi, aðaleigandi, sem sagt, hann var eigandi tryggingar og ráðgjafar, stýrði daglegum rekstri Sumó. [UNK] sami maðurinn og átti það sem tók við greiðslunum, stýrðu daglegum rekstri hins gjaldþrota félags. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00083 1021892 1037422 train Þar með voru [HIK: þa], nægileg tengsl milli félaginu vegna þess að það var sami maður sem átti annað félagið og stýrði rekstri hins félagsins og þau voru talin vera nákomin þessi tvö félög, þar með fallist á riftun gjafar í þessu, þessum dómi. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00084 1038270 1041359 train Til [HIK: sams] til samanburðar þá er þarna dómur Landsréttar. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00085 1042397 1062413 train Og aftur líkar mér nú illa við að nefna nöfn en þetta er sem sagt dómur í máli númer þrjú hundruð og tvö, tvö þúsund og nítján þar sem fallist er á riftun milli [UNK] greiðslu þrotabúi tólfta, tólfta, tvö þúsund og sautján sem áður hét Kostur lágvöruverðsverslun. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00086 1062685 1076243 train Og þetta er til fyrrum eiganda félagsins sem [HIK: hé] heitir Jón Gerald og þarna var fallist á að Jón og þrotabúið eða [UNK] sem sagt Kostur hefði verið nákomin óumdeilt þar sem hann hefði átt, átt félagið. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00087 1076684 1084445 train Svo þarna var fallist á að þarna væri lýst fram, væri sem sagt nákomnir í skilningi þriðju greinar gjaldþrotaskiptalaga. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00088 1090535 1097257 train Og reyndar þarna fallist á greiðslu eftir frestdag, það er að segja fyrstu málsgrein hundrað þrítugasta og níundu greinar. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00089 1098274 1121151 train En sem sagt þarna segir bara Landsréttur: Jón Gerald var aðaleigandi félagsins og jafnframt eigandi, aðaleigandi félagsins sem tók við greiðslunni sem heitir Nordica inc. ásamt eiginkonu sinni og sagt í dómi Landsréttar: er óumdeilt að um nákomna aðila var að ræða í skilningi fimmta töluliðar þriðju greinar gjaldþrotaskiptalaga. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00090 1123190 1138368 train Nú síðan er það, þessi lokaliður þarna er í sambærilegum tengslum og, og það er í sjálfu sér, þá svona nokkurn vink til okkar sem erum að túlka og vinna með þessar heimildir, þessi lagaákvæði. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00091 1138368 1147619 train Við þurfum að skoða hvernig þessi tengsl eru og svo þarf að skoða hvernig, hvort þetta sé [HIK: sam], hugsanlega sambærilegt. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00092 1148398 1158007 dev Og það getur og þarna er verið að gefa þá færi, dómstólum færi á að segja: ókei, þetta er ekki beinlínis eins og lýst er í þessum fyrstu fimm töluliðum en þetta er [HIK: al] alveg sambærilegt. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00093 1159296 1166165 train Og hér í lokin þá ætla ég að fjalla um þennan dóm frá nítján hundruð níutíu og sex á blaðsíðu tvö þúsund sex hundruð áttatíu og fjögur. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00094 1167584 1170732 dev Það snýst um riftun á greiðslu með óvenjulegum greiðslueyri. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00095 1170763 1188241 train Þetta var hérna, svona dæmigerð viðskipti þar sem að greiðsla fer sem verðbréf frá þrota búinu, fer til verðbréfamiðlunar og er umbreytt í peninga og rennur þannig inn á reikning riftunarþola eða móttakanda greiðslunnar. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00096 1188704 1201161 train Þannig að þarna er eins og þið hafið vonandi kynnt ykkur nú þegar, það er litið á það í hvaða formi greiðslan fer frá þrotabúinu en ekki, ekki hvað mynd hún berst riftunarþola. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00097 1201766 1208003 train En þetta var [UNK], þannig það var óumdeilt í þessi máli, vandinn var hins vegar að þetta gerðist lengra en sex mánuði aftur í tímann. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00098 1208555 1216061 train Og til þess að koma fram riftun þá þurfti þrotabúið að sýna fram á að móttakandi greiðslunnar væri nákominn þrotabúinu. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00099 1217194 1227948 eval Og þetta mál er milli útgerðarfélags á Akranesi, þrotabús Hafarnarins og móttakinn, sem sagt riftunarþolinn, sá sem fékk greiðsluna er Olíufélagið. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00100 1229376 1233396 train Af því að greiðslan fór sem sagt fram níu og hálfum mánuði fyrir frestdag. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00101 1234544 1237272 train Hvernig voru tengslin á milli þessara félaga? +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00102 1237304 1244982 eval Jú, olíufélagið var þriðji stærsti hluthafinn í Haferninum og hann átti tólf komma níu prósent af hlutafé félagsins. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00103 1245785 1253271 train Það voru aðrir sem áttu, það var Atvinnuþróunarsjóður Akraness átti fjörutíu og þrjú og hálft prósent og Kirkjusandur tuttugu og tvö komma átta prósent. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00104 1253686 1267051 dev Síðan var fjórði stærsti hluthafinn, sem sagt okkar maður, Haförninn átti tólf komma níu prósent og svo Útvegsfélag samvinnumanna tíu komma tvö prósent síðan voru aðrir með, sem sagt, lægri hlut. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00105 1267080 1274361 train Samtals voru fjörutíu, eða sem sagt þessir, það voru þarna, sem sagt, hann var fjórði, þriðji stærsti hluthafinn. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00106 1276096 1295199 train Hann [HIK: átt], síðan var sem sagt, það var sem sagt, hann átti sæti í fimm manna stjórn Hafarnarins og það var þannig að, að hann sat þarna í skjóli sinna hlutafjáreignar og jafnframt fyrir hönd Landsbankans. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00107 1295199 1324476 train Sem að, en Landsbankinn hafði eignast þarna hluta sem Kirkjusandur átti, sem sagt, Landsbankinn varð í viðskiptum annar stærsti hluthafinn og það varð úr að Olíufélagið átti þarna mann og hann sat í skjóli, þó menn séu náttúrulega aldrei [HIK: hlu] fulltrúar, sem sagt, hluthafa í stjórnum en hann sat í skjóli hann var kosinn sem sagt af, naut stuðnings í kosningum fyrir Landsbankann og, og, vegna síns hlutar. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00108 1326672 1329265 train Nú, þannig að hann er þriðji stærsti hluthafinn. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00109 1329574 1352843 train Hann situr í [HIK: fi], einn, er með einn mann í fimm manna stjórn og þarna þarf þá að greiða úr því og munið þið að þetta var áður en breytingin varð með lögum níutíu og fimm, tvö þúsund og tíu þar sem menn gátu verið nákomnir ef þeir voru, gátu haft áhrif, eða sem sagt, [HIK: set], [HIK: sit] setið í stjórn eða stýrt daglegum rekstri. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00110 1353592 1357413 train En þarna var sem sagt Hæstiréttur með eitt verkefni hann, hann var með þessa +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00111 1357413 1367664 train staðreyndir fyrir framan sig, þriðji stærsti hluthafinn átti mann í stjórn og gat stýrt þar daglegum rekstri svona, þú veist, tekið meiri háttar ákvarðanir. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00112 1368553 1370194 train Og er þetta nákominn? +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00113 1370346 1375144 train Gerir þetta, þessi tvö félög nákomin í skilningi þriðja greinar gjaldþrotaskiptalaga? +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00114 1376148 1381670 train Og niðurstaða Hæstaréttar var sú: jú, þetta gerir hann nákominn. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00115 1382238 1395019 train Og ég ætla að lesa hérna bara rökstuðninginn, hann segir hér: stefndi eða sem sagt olíufélagið átti töluverðan hlut í Haferninum einkum í samanburði við langflesta aðra hluthafa. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00116 1395518 1406654 train Er ljóst að hann naut áhrifa í stjórn félagsins umfram eignarráð sín en ekki skiptir máli þótt hann hefði notið atbeina Landsbankans. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00117 1407318 1424792 train Hann hlaut að mega sín mikils við ákvarðanir í stjórn félagsins um skuldaskil og þegar litið er að til þessara atriða í heild verður að telja að stefndi og Haförninn hafi verið nákomnir skilningi sjötta töluliðar þriðja greinar gjaldþrotaskiptalaga. +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba_00118 1426604 1434969 eval Þannig að þetta er það sem ég vildi segja um nákomna og þið auðvitað lesið bara síðan greinina hans Benedikts og kynnið ykkur námsefnið vel. diff --git a/00010/33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba.wav b/00010/33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..77f7bf7983adff8f4da73a1cdaaf5027424cde1f --- /dev/null +++ b/00010/33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:2e3b8d3e0c98f853a1a5b891aa54eddbdf174e76e86009b9b64f2ef3127ba2fd +size 45928266 diff --git a/00010/386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e.txt b/00010/386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..fe3410629b3615b30a388bebe66251476c3610b5 --- /dev/null +++ b/00010/386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e.txt @@ -0,0 +1,128 @@ +segment_id start_time end_time set text +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00000 4200 5849 dev Já, ég ætla sem sagt að halda áfram. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00001 6873 13621 train Hann hringdi hér síminn Lögbergi og ég þurfti að rjúfa upptökuna þannig að ég ætla að klára hér að fjalla um +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00002 15784 25292 train almenn atriði, almenn skilyrði riftunar og ætlaði síðan með kynna aðeins fyrir ykkur endurgreiðslureglurnar. Ég mun síðan fara betur yfir þær í næstu upptöku. Fyrst +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00003 26751 46911 train þetta: það er skilyrði þess að það [HIK: fa], sé fallist á riftun fyrir dómstóli að svokölluð almenn skilyrði riftunar séu fyrir hendi. Og þar er átt við að möguleikar kröfuhafa í einstökum kröfu [HIK: flo], flokkum verða að aukast á +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00004 47500 49240 train fullnustu krafna sinna. Og þetta eru sem sagt +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00005 50768 52027 train tvíþætt skilyrði. Annað +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00006 53503 55423 train hvort þá þarf riftun að leiða til þess að kröfur +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00007 56320 61417 train lækki eða að þeim fækkar eða þá til þess að, að eignir aukist. Nú, +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00008 63176 70165 train þetta er algjört skilyrði og alger forsenda fyrir beitingu riftunarreglanna. En þetta er náttúrlega í sjálfu sér, afsakið, +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00009 71519 90957 train þetta er ekki, þetta er ekki lögfest skilyrði. Hér þurfum við að hafa líka í huga að kröfuhöfum er skipt upp í ákveðna réttindaröð og eitt af fyrstu atriðunum sem skiptastjóri hugar um mat á riftanleika ráðstöfunar er því hvaða stöðu sú krafa sem ráðstöfuninni var ætlað að tryggja greiðslu á hefði +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00010 92209 93799 dev haft við gjaldþrotaskiptin. Og +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00011 94719 100388 train til nánari skýringar þá mun til dæmis greiðsla með óvenjulegum greiðslueyri á launakröfu +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00012 101879 111088 dev sem nyti forgangsréttar við skiptin henni yrði ekki rift í þrotabúið þar sem eru nægir fjármunir til staðar með vissu til greiðsluáætlun forgangskröfu. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00013 111962 120180 train Hér myndi riftunin bara ekki þjóna neinum tilgangi nema þá hugsanlega að ráðstöfunin [UNK] greiðslan sem var greidd á þennan hátt, að +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00014 121259 128250 train verðmætin sem fóru til greiðslu á þessari tilteknu kröfu hafi verið verðmæt, mætari heldur en skuldin sem hún átti að greiða. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00015 129370 147218 train Og til dæmis það hefur líka verið talið, jafnvel þótt að efni búsins séu þannig að það yrði ekkert sem yrði fengist greitt upp í búskröfur eftir hundruðustu og tíundu grein að þá væri hægt að rifta ráðstöfun þó það væri bara til þess að ná til dæmis upp í greiðslu skiptastjóra eftir öðrum tölulið hundruðustu og tíundu greinar. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00016 149004 164876 dev Og jafnvel þótt það sé enginn fjárhagslegur ávinningur af riftun þá verður að telja riftun heimila ef hún leiðir til þess að skuldir þrotamanns minnka. En með því þá gerum við ráð fyrir að kröfuhafar eða möguleikar kröfuhafanna almennt á að fá fullnustu krafna sinna aukist. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00017 165978 177856 train Og en ef enginn fjárhagslegur ávinningur verður af riftunarkröfunni og jafnframt ef að skuldirnar minnka ekki þá verður ráðstöfun ekki rift þótt að við höfum í sjálfu sér ekki skýr fordæmi um það hér á landi. En +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00018 178816 192194 train tengt þessu er náttúrlega það tilvik þegar að greiðsla fer fram það er að segja skuld þrotabús er greidd með óvenjulegum, afsakið, [UNK] skuld þess sem var síðan tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið greiddur með óvenjulegum greiðslueyri +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00019 193481 197800 train ef að þessi óvenjulegu greiðslueyrir var ekkert í eigu þrotabúsins. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00020 199465 206153 dev Segjum að eigandinn greiði með afhendingu skuldabréfa útgefna af þriðja manni eða verðmætum sem hann kannski, +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00021 207645 217574 train hlutabréfum eða, eða lausafjármunum. Ef að þetta eru verðmæti sem hafa, hefðu aldrei runnið til þrotabúsins við gjaldþrot þá +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00022 218367 219806 train verður ekki heldur rift. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00023 220979 230998 train Og það eru, um þetta sem sagt fjalla ég þessi almennu skilyrði riftunar í grein sem er inn á Uglunni. Grein sem birtist í +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00024 232568 235388 train afmælisriti Stefáns Más Stefánssonar núna fyrir +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00025 236318 236798 train ári síðan. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00026 238138 241586 train Þar fjalla ég um þessi tvö skilyrði nánar. Nú, það +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00027 242431 246121 train er ekki skilyrði riftunar almennt hins vegar að ráðstöfunin sé óvenjuleg eða einhvern veginn +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00028 247391 248290 train óeðlileg +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00029 249627 263966 train í viðskiptum. Það er ekki svoleiðis enda eru margar þessara riftunarreglna, það er að segja hundrað þrítugasta og fyrsta til hundrað þrítugasta og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga, þær eru hlutlægar. Huglæg afstaða aðila skiptir þar engu máli. Þannig að rétt, sko hið +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00030 267839 276269 train rétta er að það er skiptastjóri skoðar bara hverja riftunarreglur fyrir sig og orðalag hennar og kannar hvort ráðstöfun sé riftanleg. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00031 279288 280425 train En ef að komist er að því að, að ráðstöfun +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00032 281374 282543 train sé riftanleg +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00033 283759 294050 dev þá þarf að huga að því hvernig við mótum og hvernig við setjum fram endurgreiðsluregluna. Og þá kemur að því að endurgreiðslureglurnar eru [HIK: tv] tvíþættar. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00034 294911 300430 train Það er fjallað um þær í hundrað fertugustu og annarri grein gjaldþrotaskiptalaga. Þar +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00035 301312 308120 train er verið að fjalla um tvær tegundir eða gerð grein fyrir tveimur tegundum endurgreiðslu +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00036 308992 309622 train reglna. Og +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00037 311367 322858 train annars vegar eru það svokallaða reglur um, um, um endurgreiðslu auðgunar og svo bara skaðabætur eða bætur eftir almennum reglum. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00038 325100 330709 dev Þetta er mikilvægt að þið áttið ykkur á muninum á þessum tveimur tegundum, +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00039 331887 351807 dev endurgreiðslureglna þetta eru sitthvor krafan eða sitthvor aðferðin til þess að reikna út kröfu. Ef um er að ræða bætur eftir almennum reglum þá er bara raunverulega krafðist endurgreiðslu á þeirri fjárhæð sem fór á milli í [HIK: rift], með riftanlegu ráðstöfuninni. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00040 353117 357377 train Og segjum að ég borgi skuld með fimm milljóna króna skuldabréfi að þá +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00041 358271 359471 train er, geri ég endurgreiðslu +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00042 360687 372148 eval kröfu um þetta, rifta þessari greiðslu og endurgreiðslukrafan er um að fá fimm milljónir til baka. Því ég er að biðja bara um eftir almennum reglum, ég vil bara fá tjónið bætt. Ég vil +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00043 373120 375310 train fá fimm milljónir til baka. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00044 376401 378411 train Þetta er eftir almennum reglum. Og +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00045 379264 387814 train þetta er stofninn [HIK: þa], svona, þessari, þessa kröfu setjum við fram ef við virkjum eftir hundrað þrítugustu og níundu, hundrað fertugustu og fyrstu grein almennra +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00046 389516 401036 dev [HIK: gjaldþr] eða sem sagt gjaldþrotaskiptalaganna. Þriðju málsgrein hundrað fertugasta og önnur grein segir að ef riftun fer fram eftir hundrað þrítugustu og níundu eða hundrað fertugustu og fyrstu grein þá á að greiða bætur eftir almennum reglum. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00047 402541 406141 train Og það er í sjálfu sér, +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00048 407197 413288 train ástæðan fyrir því er sú að þessar tvær reglur, hundrað þrítugasta og níunda og hundrað fertugasta og fyrsta grein eru huglægar +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00049 415798 429567 dev riftunarreglur. Það er ekki rift nema það sé sýnt fram á vitneskju þess sem tók við greiðslunni annaðhvort um ógjaldfærni eða að það væru komin fram krafa um gjaldþrotaskipti. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00050 432983 433882 train Hins vegar ef +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00051 434687 438168 train um er að ræða hlutlægar gjaldþrotaskiptareglur +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00052 439552 455901 train þá hefur verið talið og telur löggjafinn að það sé rétt að milda höggið. Þetta eru mín orð, milda höggið. Það eru ekki eins strangar endurgreiðslukröfur þegar um er að ræða hlutlægu reglurnar. Og +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00053 456862 464151 train hlutlægu riftunarreglurnar er í hundrað þrítugustu og fyrstu til hundrað þrítugustu og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00054 467192 478802 train Þar er krafist endurgreiðslu auðgunar. Hvernig reiknum við út endurgreiðslu auðgunar? Þá ætla ég að taka aftur dæmið sem að ég var með áðan. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00055 480192 490663 train Það er greidd skuld félags, segjum að það sé fimm milljóna króna greiðsla og hún er greidd með óvenjulegum greiðslueyri. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00056 491939 497699 train Eftir þessi viðskipti þar með er skuldin milli þessara tveggja félaga gerð upp, hvorugt skuldar +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00057 498980 499519 train hinu en +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00058 501942 509110 train félagið sem er tekið til gjaldþrotaskipta borga sínar, skuld sína, fimm milljóna króna skuld með því að afhenda +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00059 511033 515533 train verðmæti sem er hægt að rifta sem sagt greiðslum og óvenjulegum greiðslueyri fyrir fimm milljónir. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00060 516720 519149 train Síðan eftir þetta atvik þá +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00061 520192 522172 eval halda viðskiptin áfram. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00062 523008 530988 train Og svo riftunarþolinn heldur áfram að selja félaginu sem verður síðan gjaldþrota vörur og þjónustu. Og þegar að +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00063 532388 537488 train félagið er síðan tekið til gjaldþrotaskipta þá hefur hann náð að taka út vörur fyrir tvær og hálfa milljón. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00064 538907 541186 train Hér myndi vera gerð krafa +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00065 542649 548769 train um riftun á fimm milljóna króna greiðslu skuldar með óvenjulegum greiðslueyri en +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00066 550000 552940 train endurgreiðslukrafa fyrir tvær og hálfa milljón. Vegna þess að auðgun +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00067 555038 557826 train riftunarþolans er ekki fimm milljónir, hún er +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00068 558750 560190 train einungis tvær og hálf milljón. Það er +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00069 561152 567451 eval með öðrum orðum tekið tillit til áframhaldandi viðskipta aðilanna eftir hinn riftanlega atburð. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00070 572940 587730 train Þetta er sem sagt meginmunurinn og þetta endurspeglar þessi sérkenni riftunarreglanna. Að ef um er að ræða huglægu riftunarreglurnar, hundrað þrítugustu og níundu og hundrað fertugustu og fyrstu grein, þá er ekki verið að milda höggið eða +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00071 589279 598070 train taka tillit til síðar tilkominna atvika eða áframhaldandi viðskipta. Þar er bara krafist endurgreiðslu eftir almennum reglum á þeirra fjárhæð sem var, +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00072 599903 601974 train fór á milli í umræddum viðskiptum. Ef um er að ræða +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00073 603688 614609 dev hlutlægu riftunarreglurnar eftir hundrað þrítugustu og fyrstu til hundrað þrítugustu og áttundu grein þá var hægt að taka tillit til atriða svo sem eins og eftirfarandi viðskipta til þess að +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00074 615761 624131 train finna út hver er endurgreiðsla auðgunarinnar, hver var ávinningur riftunarþola. Því þessi riftunarþoli, hann hafði engan ávinning, hann hafði +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00075 625024 632283 train ekki ávinning umfram tvær og hálf milljón vegna þess að ef hann fær greidda skuld með fimm milljónum og +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00076 633087 646616 train lætur síðan verðmæti af sinni hendi til hins gjaldþrota félags eftir að hina riftanlegu ráðstöfun þá mínusast þau verðmæti frá riftunarkröfunni. Til þess að finna út hver var í raun og sann ávinningur +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00077 647423 648562 eval riftunarþola af þessum viðskiptum. En +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00078 651993 652744 dev frá þessu er ein +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00079 653696 658135 train undantekning og það er fjallað um hana í hundrað fertugustu og annarri grein. Og +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00080 659072 664620 train hún er í síðasta málslið fyrstu málsgreinar hundrað fertugustu og annarrar greinar og hljóðar svo, og +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00081 665620 685630 train hér erum við að tala um hlutlægu riftunarreglurnar: ef ljóst er að viðsemjenda var kunnugt um riftanleika ráðstöfunarinnar skal þó dæma hann til greiðslu tjóns bóta. Sumsé ef um er að ræða huglægu reglurnar, hundrað þrítugustu og níundu og hundrað fertugustu og fyrstu grein +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00082 686701 689610 train þá eru borgaðar tjónsbætur, almennum reglum. Ef +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00083 690432 697302 train um er að ræða hlutlægu reglurnar og um er að ræða grandlausan viðtakanda +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00084 698629 702080 dev þá er auðgun ef um er að ræða hlutlægu reglurnar +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00085 702975 707384 eval og um er að ræða grandsaman viðtakanda, [HIK: við], +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00086 708351 712461 train grandsaman riftunarþola þá eru bætur eftir almennum reglum. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00087 713216 722514 train Og hver ber sönnunarbyrði fyrir því að viðtakandi greiðslurnar er grandsamur? Það er þrotabúið sem krefst riftunarinnar. Og ég ætla að útskýra fyrir ykkur +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00088 724177 725826 eval af hverju þetta er svona. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00089 726783 728524 train Riftunarreglur hafa verið til +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00090 729464 731442 train mjög lengi í íslenskum lögum. Og +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00091 732684 735653 train fyrstu reglurnar voru huglægar og ekkert þá er +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00092 736871 756522 train verið er að velta vöngum yfir því hvernig endurgreiðslukröfurnar ættu að vera, það voru bara bætur. Síðan eftir því sem löggjöfin hefur þróast og fleiri riftunarreglur komi inn í löggjöfina og í meiri mæli hlutlægar þá hefur verið talið rétt að milda þessar endurgreiðslukröfur og miða þá +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00093 756991 757501 eval við +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00094 759841 761010 dev ávinninginn eða sem sagt þessar, +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00095 770653 775423 eval auðgun sem að riftunarþoli verður fyrir þegar um er að ræða hlutlægu reglurnar. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00096 777302 784981 train Um þetta er líka fjallað í greininni minni í afmælisriti Stefáns Más sem er inni á Uglunni og þið getið skoðað nánar. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00097 786729 787899 train Þannig að ef við segjum, hvernig +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00098 788735 800105 train er það meginreglan og þetta er síðasti glæran núna svo ætla ég að taka þetta betur fyrir í næstu, næstu upptöku. En meginreglan um endurgreiðslu er þá sú að það á að greiða +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00099 801264 803394 train þrotabúinu fé í kjölfar riftunar. Það er gerð sem sagt +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00100 804644 807643 train tvíþætt krafa, krafa um riftun og krafa um endurgreiðslu. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00101 808447 815557 dev Það er þó hægt að, það er frá þessu er, eru til undantekningar og það er þó aðall undantekningu sem ég fer yfir +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00102 816542 818162 eval á [HIK: eft], í næstu upptöku. Það er, menn geta +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00103 819072 829750 train í stað þess að biðja um peninga og geta [UNK] krafist skila á verðmætum. Stundum getur þrotabúið bara viljað fá verðmætin aftur. Segjum að þetta sé kaupmáli um fasteign. Þú viljir ekki +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00104 830989 832100 train fá peningakröfu á þann, það [UNK] +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00105 832895 834033 train sem fékk +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00106 835456 844365 train hlut eða fasteign í, með kaupmála heldur viltu bara fá hlutinn aftur. Helminginn í [UNK] fasteigninni aftur til að mynda. Það getur verið mjög klókt að gera það. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00107 845394 860332 train En sem sagt ef að þetta er endurgreiðsla um peninga þá er það í hundrað fertugustu og annarri grein: ef rift er á grundvelli hundrað þrítugustu og fyrstu til hundrað þrítugustu og áttundu greinar þá á að endurgreiða auðgunina eins og ég var að lýsa áðan. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00108 861183 866974 train Ef hins vegar er rift á grundvelli hundrað þrítugustu og níundu til hundrað fertugustu og fyrstu greinar +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00109 867711 871850 train og þegar að riftunarþoli er grandsamur þá á +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00110 873216 873995 train að greiða bætur, +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00111 875727 876837 eval skaðabætur. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00112 878063 878993 train Og um þetta er sem sagt fjallað +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00113 880464 881663 train í, hérna, +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00114 882943 891734 train þessum dómi Landsréttar. Þetta er þrotabú Búálfsins sport bars e há eff gegn [HIK: regn] Regin atvinnuhúsnæði. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00115 892672 894861 train Og þarna var verið að rifta. Það sem þið þurfið bara að +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00116 895744 900394 train vita að þarna er rift á grundvelli fyrstu málsgreinar hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00117 901248 909436 train Það er hin hlutlæga, það er hlut, ein af hlutlægu riftunarreglunum. Það var verið að greiða þarna með, með +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00118 910605 912885 train sem sagt óvenjulegum greiðslueyri +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00119 913792 930500 train og þarna er var spurningin hvort að þarna yrði byggt á óréttmætri [HIK: auðg] eða sem sagt á auðgun riftunarþola eða hvort hægt væri þarna að byggja á almennum reglum, hundrað fertugustu og annarri grein [UNK] almennum bótareglum. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00120 932777 934697 train Og niðurstaðan í þessum dómi. +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00121 935679 941590 eval Það er fjallað um þetta því nú er svo gott að lesa Landsréttardómara af því þeir eru tölusettir. en +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00122 942847 945398 train þarna er sem sagt verið að fjalla um það +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00123 946333 946514 train í +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00124 949009 952337 train tölulið þrettán og fjórtán og +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00125 953605 973105 train fimmtán um það að þarna þótti vera sýnt fram á að riftunarþolinn hafi vitað um, hann hafa verið grandsamur um riftanleika ráðstöfunarinnar og þess vegna var fallist á endurgreiðslukröfu á grundvelli almennu bótareglunnar +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00126 974025 984465 train í hundrað fertugustu og annarri grein. Það var sem sagt fallist á hann hafi verið grandsamur og þess vegna gat þrotabúið farið fram á hærri endurgreiðslukröfu á grundvelli bótareglunnar. diff --git a/00010/386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e.wav b/00010/386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..78297f105d9e1d55c325c31268603a719939f13d --- /dev/null +++ b/00010/386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:584c1bc2347462e26c6b1e58e388c2be041987ed4229b85819e89b7d84655e89 +size 31616322 diff --git a/00010/52591705-69e6-4260-8955-1412584db530.txt b/00010/52591705-69e6-4260-8955-1412584db530.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..f73e2f2f6b69a44a13c13e6bc6e969175af91477 --- /dev/null +++ b/00010/52591705-69e6-4260-8955-1412584db530.txt @@ -0,0 +1,139 @@ +segment_id start_time end_time set text +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00000 6062 10544 train Ég ætla núna að fjalla að lokum um +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00001 11719 17930 train nokkrir réttarfarsreglur sem eru í tuttugasta kafla gjaldþrotaskiptalaga +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00002 18816 20766 eval þar sem fjallað er um riftun +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00003 21632 29883 train og að lokum vísa, að fjalla til málshöfðunarfrestsins í hundrað fertugasta og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00004 36662 44311 train Það er þannig að við höfum áður rekist á hundrað fertugasta og þriðju grein gjaldþrotaskiptalaga. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00005 45184 60297 train Þarna segir í hundrað fertugasta og þriðju grein af þeim sem er gert að sæta riftun og greiða þrotabúinu fé eftir hundrað fertugasta og annarri grein eða afhenda þrotabúi verðmati eftir hundrað fertugasta og fjórðu grein +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00006 60385 67463 eval er skylt að inna greiðslu af hendi til þrotabúsins án tillits til þess hvenær úthlutun fari fram úr búinu. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00007 68584 80060 train Og honum er heimilt að koma að upphaflegri fjárkröfu sinni á hendur þrotabúinu og njóti jafnrar stöðu við aðra lánardrottna sem hafa jafn réttháar kröfur. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00008 80814 97017 train Nú fyrsta atriðið hér í þessu ákvæði er að það er sem sagt bannað að lýsa yfir skuldajöfnun við vænta úthlutun. Menn verða að greiða kröfuna riftunarkröfunni inn án tillits til þess hvað þeir gætu fengið úthlutað +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00009 97782 104129 train við gjaldþrotaskiptin kæmi til úthlutunar. Menn geta með öðrum orðum ekki lýst yfir skuldajöfnuði. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00010 105123 124199 eval En þarna er sú sérkennilega staða uppi að menn hafi hugsanlega fengið greiddar kröfur sína löngu áður en gjaldþrotaskipti verða, fengið hana greidda með riftanlegur, greiðslu eyri eða riftanlegri ráðstöfun og ekki áttað sig á því og hugsanlega og að öllum líkindum ekki lýst kröfu við gjaldþrotaskiptin. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00011 124779 126377 train En þarna er þá +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00012 126606 136551 dev tenging við hundruðustu og átjánda grein sem við höfum áður farið yfir og þarna er manni rétt að koma upphaflegri fjárkröfu sinni +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00013 137427 143716 dev á hendur þrotabúinu, jafnvel þótt menn hafi ekki lýst henni innan kröfulýsingarfrests. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00014 144127 158267 train Og við vitum það vegna þess að í sjötta tölulið, hundruðustu og átjánda greinar er fjallað um þessar kröfur. Þar segir að ef um er að ræða kröfur sem hefur raknað við vegna riftunar, samanber hundrað fertugasta og þriðju grein, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00015 158904 166513 train og henni er lýst án ástæðulausra tafa og áður en boðað er til skiptafundar um frumvarp til úthlutunar úr búinu. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00016 167808 184840 train Nú hver er þá hin upphaflega fjárkrafa? Það hefur verið fjallað um það í tveimur dómum Hæstaréttar, að minnsta kosti, en ég tek þessa tvo hér til nánari skýringar. Fyrst þetta eru bæði V B S eignasafn og féllu báðir sautjánda apríl, tvö þúsund og fimmtán. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00017 186440 195500 train En þarna er til dæmis í dómnum tvö hundruð þrjátíu og þrjú, tvö þúsund og fimmtán var að fjalla um hundrað fertugasta og þriðju grein og hvað sé upphaflega sjálfkrafa í þessum skilningi +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00018 196352 205682 dev og þarna er sem sagt verið að afhenda fjárhæð, afhenda það verður að rifta greiðslu skuld +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00019 206444 210749 dev að fjárhæð hundrað og sextíu milljónir, tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00020 212401 213216 dev og +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00021 214278 215108 train þetta var +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00022 216598 221338 dev skuld sem upphaflega var að fjárhæð hundrað níutíu og sjö milljónir og fimm hundruð þúsund. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00023 221808 231476 eval Hæstiréttur segir í þessu tilviki að upphafleg sjálfkrafa sé hundrað og sextíu milljónir, tvö hundruð og fimmtíu þúsundir króna. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00024 232500 234239 train En það var þannig að +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00025 235151 253675 train skiptastjórinn hafði fallist á að samþykkja kröfuna upp á tvö hundruð og átta milljónir og Hæstiréttur segir um það ósköp einfaldlega að úr þrotabúinu verði frjálst að ráðstafa sakarefnunum sannan hátt þótt stoð væri ekki fundin fyrir því í þeim heimildum sem væri vísað til í kæri þrotabúsins. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00026 254084 256635 train Og þar með var fallist á að kafa væri +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00027 257398 264778 train tvö hundruð og átta milljónir sem komst að hafi skipti á þrotabúinu þótt hún hefði í raun bara átti að vera hundrað og sextíu milljónir samkvæmt þeim, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00028 265513 266928 train það var hin upphaflega +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00029 268042 270387 train krafa í þrotabúið. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00030 271175 275979 dev Og svo verður aftur dómurinn tvö hundruð, þrjátíu og tvö, tvö þúsund og fimmtán +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00031 276489 289102 train að þarna er aftur verið að vísa til hvernig á að skýra hundrað fertugasta og þriðju grein. En þarna var verið að greiða skuld. Það var verið að greiða skuld að fjárhæð sex, tæpa sjö milljarða króna +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00032 290100 292651 train og, og það er, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00033 293146 295087 eval var hægt að koma sem sagt +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00034 295993 296827 train Hæstiréttur segir +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00035 298563 318809 train getur riftunarþoli því ekki á grundvelli hundrað fertugasta og þriðju grein komið annarri kröfu en sem nemur skuldinni eins og hún var þegar hún var greind með hinni riftanlegu ráðstöfun og því var fallist á að þarna væri sem sagt tæpir sjö milljarðar króna sem krafa riftununum þolans var. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00036 321570 325349 train Nú síðan þannig að þetta er hundrað fertugasta og þriðju grein, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00037 325489 332023 train það er þá augljóslega tenging við hundruðustu og átjánda grein og þær reglur sem fjalla um vanlýsingu við gjaldþrotaskipti. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00038 333077 341627 train Það er síðan ágætis ágætt að við erum búnir að fjalla um hundrað fertugasta og fjórða og hundrað fertugasta og fimmtu grein sem sagt um skil og lækkun. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00039 342246 347320 eval En síðan er í hundrað fertugasta og sjöttu grein fjallað um að +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00040 350140 358136 train það er í fyrstu málsgrein að þar eru í þrotabúinu sem sagt heimilað stefna þriðja manni sem hefur fengið verðmæti framseld +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00041 359400 363989 train ef hann vissi eða mátti vita um þær aðstæður sem riftunarkrafan byggist á. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00042 366629 376560 train En ef að svo í annarri málsgrein. En þriðji maðurinn nákominn þrotamanni á þrotabúi kröfu á hann í þeim mæli sem greinir í fyrstu og annarri málsgrein hundrað fertugasta og annarri greinar +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00043 378192 381821 dev og samanber hundrað fertugasta og þriðja fjórða og fimmtu grein +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00044 383778 384411 dev sko. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00045 385280 388939 train Það er sem sagt skilyrði um grandsemi hjá +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00046 390200 403358 train í fyrstu málsgrein en í annarri málsgrein er einungis skilyrði um að menn séu nákomnir. Hvað þýðir þetta ákvæði? Þetta er ákvæði sem er sett til að koma í veg fyrir í keðju +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00047 404014 424833 train framsala til að koma eignum undan, seig riftunar þolinn, hugsanlega viti, viti af því að þetta geti verið riftanlegt og hann flýtir sér að selja hinar riftanlegu ráðstöfun til annars aðila að búa til svona keðju framsala til að forðast og fjarlægjast riftunarkröfuna ef á reynir. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00048 425694 427100 eval Nú það í sjálfu sér það +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00049 427642 436153 train hefur verið fallist á riftununar kröfu á þessum grunni eða nítján hundruð níutíu og fimm á blaðsíðu hundrað og nítján +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00050 436638 444041 train þarna er eign í Vesturbænum, Lynghagi sem er gerður að séreign konu og síðan afsalar hún þessari séreign +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00051 444523 453828 train þessari fasteign til sameiginleg sonar þeirra hjóna. Svo er karlinn tekinn til gjaldþrotaskipta og þarna var sonurinn, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00052 454753 456456 train var hann þarna var beitt +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00053 457344 461454 train svipað ákvæði og er í hundrað fertugasta og sjöttu grein +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00054 461885 466110 train að koma riftunar kröfunni á framfæri gagnkvart soninum. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00055 466981 473135 train Og svo er það hundrað fertugasta og sjöundu grein og heimilar þriðja manni eða það er hægt að +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00056 473945 480910 train gera þriðja mann sem hefur gengið í ábyrgð fyrir skuldum þrotamanns en losnar vegna riftunar á greiðslu. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00057 481401 488527 train Það er hægt að koma riftunarkröfunni á framfæri gagnvart honum á grundvelli hundrað fertugasta og sjöundu greinar. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00058 489472 501981 train Og þið munið kannski þar á glæru sautján í þessum glærupakka þar sem við vorum að fjalla um um greiðslu skuldabréfs sem hvíldi á eign stjórnarmanns það er dómur Hæstaréttar, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00059 504165 510644 train nítján hundruð níutíu og fimm á blaðsíðu, tvö þúsund, átta hundruð og átján +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00060 511119 515477 train þarna var, hefði verið hægt að beina riftunarkröfu þingmáli á +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00061 516618 530299 train manninn en skiptastjóri valdi að fara ekki eftir hundrað fertugasta og sjöundu grein heldur fara bara beint í bankann að fá kröfuna á bankann og það var honum heimilt þó hann gæti líka borið kröfuna upp +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00062 530900 545989 train gagnkvart stjórnarmanninum á grundvelli hundrað fertugasta og sjöundu grein var ekki samaðild, þetta var valkvæð aðild í sjálfu sér, hann gat valið hvorri, hvorum hann beindi kröfunni að. En í þessum dómi, sex hundruð fjörutíu og fjögur, tvö þúsund og sautján +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00063 546333 549725 train þetta snýst um uppgjör milli tveggja hlutafélaga. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00064 550656 561006 train Og það var þannig að þarna voru tveir eigendur sem voru í ábyrgð, sjálfskuldarábyrgð gagnvart birgja, Coca Cola European partners á Íslandi. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00065 562219 564620 eval Þau sem sagt hérna hjónin við í sem sagt +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00066 565708 574075 train þetta er mjög flókin viðskipti og í sjálfu sér ætla ég ekki ætlast ekki til þess að þið séuð að kunna þau alveg utan að +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00067 574571 581387 dev það sem þið þurfið að taka á þessum dómi er að þarna var fallist á að greiðsla við European +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00068 582656 591925 train Coca Cola, international partners. Coca Cola, fékk greiðslu með óvenjulegum greiðslueyri, þá var fallist á réttum gagnvart þeim. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00069 592768 606988 train Það var á grundvelli hundrað þrítugasta og fjórðu greinar endurgreiðslukröfunni beint að European Coca Cola, á grundvelli hundrað fertugasta og annarri greinar. En það var þannig að samhliða þessu riftanlegu ráðstöfun þá losnuðu +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00070 608092 618169 train fyrrverandi eigendur hins gjaldþrota félags úr ábyrgð greiðslunni sem þarna um ræddi og þeim, þau voru talin +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00071 618762 620547 train hafa losnað úr ábyrgðinni +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00072 620928 641666 dev og að skilyrði hundrað fertugasta og sjöundu greinar væru til staðar til að dæma þau til að greina með Coca Cola þessa riftanlegu ráðstöfun þannig að þau voru dæmd með riftunarþolanum þau voru þá greiðsluskyldu á grundvelli hundrað fertugasta og sjöundu greinar en European Coca Cola á þá grundvelli +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00073 641768 644768 eval hundrað fertugasta og annarri greinar. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00074 645867 651729 dev Ég vil taka fram varðandi þennan dóm, sex hundruð fjörutíu og fjögur, tvö þúsund og sautján. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00075 652267 654734 train Hann snertir líka +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00076 655124 662785 train umfjöllunarefni sem kemur að næstu glæru. Það er að segja hundrað fertugasta og áttundu grein. Þessi fjallar um málshöfðunarfrestinn +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00077 663387 666134 dev það er þannig að þarna var þetta var +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00078 667135 676609 train þetta var eignarlaust þrotabú og það átti ekki eignir til þess að standa straum af kostnaði þessa tiltekna réttunarmáls +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00079 677594 681764 train og það var ekki fyrr en á skiptafundi +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00080 683314 694743 train í þrítugasta og fyrsta mars þarna í þessu tiltekna skiptum sem að þarna var hægt að fá upplýsingar og ábyrgð, ábyrgð kröfuhafa fyrir málshöfðuninni +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00081 695234 703877 dev og það var miðað við þennan skiptarfund þegar sex mánaða riftunar málshöfðunarfresturinn hundrað fertugasta og áttundu greinar var reiknaður út. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00082 704928 712569 train En þetta er það síðasta sem ég fjalla um í þessum þessa upptöku. En það er svo mikilvægt að muna eftir af því að +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00083 712841 724466 train sem sagt við erum með mjög strangar riftunarreglur, sérstaklega riftunarreglurnar í hundrað þrítugasta og fyrstu til hundrað þrítugasta og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00084 725248 735056 train Þetta eru hlutlægar reglur. Það eins og ég hef áður komið að þetta getur komið mjög harkalega niður á riftunar þolum, segjum að þeir +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00085 735951 754225 train bara haldi þeir hafi fengið greitt með hinir, fengu greitt með hérna einhverjum vörum en þetta er kannski eitthvað sem þeir sem sagt pæla ekkert meira í að halda áfram sínum rekstri. Svo allt í einu einn daginn kemur bréf frá einhverjum skiptastjóra þar sem farið er fram á riftun. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00086 756022 775292 dev Nú við höfum séð, og ég hef fjallað um það, að það er til að koma til móts við þessa harkalegu hugsanlegu harkalegu niðurstöðu sem getur verið þegar menn eru að beita þessum og bera fyrir sig þessa hlutlægu riftunarreglur. Að þá hafa menn, og hefur löggjafinn, búið til þessar endurgreiðslureglur að, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00087 775473 786603 train ef menn eru grandlausir riftun er byggð á hlutlægum reglum ef að riftunarþolinn er grandlaus og riftun er grundvölluð á hlutlægri reglu gjaldþrotaskiptalaga. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00088 787050 792878 train Þá er endurgreiðslukrafan miðað við iðkunina og þá er hægt að taka tillit til +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00089 793968 795377 train áframhaldandi viðskipta +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00090 795950 800788 dev en það er ein önnur regla líka sem er sérlega mikilvæg í þessu tilliti +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00091 801126 808654 eval og það er málshöfðunarfresturinn í hundrað fertugasta og áttundu grein. Hann er nefnilega býsna strangur, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00092 809335 812082 eval það er þessi regla í hundrað fertugasta og áttundu grein +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00093 812353 823748 train að ef það þarf að höfða dómsmál til að koma fram riftun. Það verður að gera það áður en sex mánuðir eru liðnir frá því að skiptastjóri átti þess kost að gera riftunarkröfuna. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00094 824320 832390 train Og svo stendur reyndar og þetta er ný málsgrein, er ný regla sem var ekki í eldri gjaldþrotaskiptalögum +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00095 833132 841049 train að upphaf frestsins, fresturinn byrjar aldrei að líða fyrr en við lok kröfulýsingarfrests. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00096 843188 844923 dev Þannig að þetta er efnisreglan +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00097 846568 860726 eval og við skoðum hvað þetta þýðir. Það þarf að höfða mál innan sex mánaða frá því að skiptastjóri átti þess kost að gera riftunarkröfuna +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00098 861808 863338 train upphaf frestsins +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00099 863866 870367 train er þó aldrei fyrr en við lok kröfulýsingarfrests. Það er fyrsta mögulega tímamarkið. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00100 871485 877656 train Síðan hefur hins vegar komið til skoðunar hvort það sé hægt að teygja þetta tímamark eitthvað aftar. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00101 878825 886902 train Og þá höfum við, það er hægt að taka marga dóma og Viðar Már fjallar um þetta með býsna góðum hætti í kennslubókinni sinni. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00102 887680 893199 train En það er þannig að bara dómafordæmi fyrir því, þetta er óumdeilt +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00103 893634 896780 eval að ef um er að ræða eignalaust þrotabú, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00104 897944 903749 eval ef um er að ræða eignalaust þrotabú, þá verður +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00105 905454 922973 eval þá verður ekki farið í riftunarmál eða verður þessi sex mánaða frestur. Hann telst ekki fyrr en hann byrjar ekki að líða fyrr en fyrsta skiptafundi þegar um er að ræða eignalaust þrotabú. Af hverju? +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00106 923452 937643 train Vegna þess að það er fyrsta tækifærið sem skiptastjóri hefur til þess að kalla eftir afstöðu þeirra sem hafa lýst kröfu í búið hvort þeir muni kosta málaferlin. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00107 938234 948095 dev Þannig að fyrsti skiptafundur er upphafspunkturinn þegar við reiknum út þennan sex mánaða frest þegar um er að ræða eignarlaus þrotabú. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00108 951064 958534 train Það er alveg klárt að það er þessi dómur númer sjö hundruð og þrjú, tvö þúsund og þrettán. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00109 959242 973555 train Þá var, fór héraðsdómarinn aðeins að skoða hvort? Jú, það var eignalaust, en það voru hávær kröfur gat hann ekki bara hringt í kröfuhafann [UNK] svona undirliggjandi þessi afstaða. Og þar sagði sem sagt vísað manninum frá, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00110 974714 993584 dev þar vísaði héraðsdómari málinu frá, sagði að sex mánaða fresturinn væri liðinn og það var undirliggjandi þetta var þrotabú, það voru bara tveir kröfuhafar og þegar litið var á eðli bara málið í heild sinni væri riftunarfresturinn eða málshöfðunarfresturinn +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00111 993964 1001066 eval hann væri var liðinn þegar málið var höfðað en skiptastjórinn þar hafi miðað við fyrsta skiptafundi. Sannarlega var búið eignalaust +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00112 1002583 1005284 train og þarna segir bara Hæstiréttur: +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00113 1006003 1018086 train hér þegar um er að ræða má bú sem er eignalaust og málsókn er háð því að lánardrottnar, einn eða fleiri taki aðeins reynst standa á straum af kostnaði við málssókninni. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00114 1018768 1022523 train Er ekki efni til að taka afstöðu til þessa atriðis fyr +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00115 1022699 1036265 train en á fyrsta skiptafundi í búinu og undir þessum kringumstæðum verður sá fundur að marka upphaf málshöfðunarfrest eftir hundrað fertugasta og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00116 1036823 1048517 train Og þarna var meðal annars vísað til þessa dóms, tvö hundruð fimmtíu og sex, tvö þúsund og þrjú og fleiri dómar sem þarna er vísað til í dómi Hæstaréttar og úrskurði +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00117 1050333 1051872 train héraðsdómarans snúið við +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00118 1052419 1060448 eval og lagt fyrir hana að taka málið til efnislegrar meðferðar. Málið var sannarlega höfðað innan þessa sex mánaða frests. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00119 1061856 1062786 eval Það er svo bara, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00120 1064514 1068182 train það var skoðað mál hverju sinni hvort um er að ræða +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00121 1069716 1078266 dev hugsanlega seinna tímamark, munið þið því ég var að tala við ykkur um dóm, sex hundruð fjörutíu og fjögur, tvö þúsund og sautján. Þarna var miðað við tiltekinn +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00122 1079599 1085570 train skiptafunds sem var upphaf málshöfðunar frestsins í þeim dómi. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00123 1086836 1093964 train En við sjáum það af þessum dómi fjögur hundruð, sextíu og níu, tvö þúsund og átta. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00124 1095110 1112821 train Það sem var verið að svona greina hvað hvers konar hvers konar málsástæða er þessi málshöfðunarfrestur. Þar hafði sem sagt verið farið fram á riftun og þarna hafði riftunarþolinn mætt fyrir dóm. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00125 1113968 1119486 train Hún hafði, þetta sem sagt var kona og hún hafi mætt. En í raunverulega ekki borið fyrir sig +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00126 1124060 1129196 train að vísa málinu frá á grundvelli þessa málshöfðunarfresturinn væri liðinn, +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00127 1129614 1134544 train hún sem sagt mætti á dómþing þegar málið var þingfest en lét svo mál ekkert meira til sín taka. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00128 1135240 1140947 train Og héraðsdómari þegar hann síðan er að úrskurða eða fara með málið þetta er útivistarmál +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00129 1141390 1149288 train að þá sér hann að málshöfunarfresturinn er liðinn þegar hann skoðar málið og vísar málinu frá +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00130 1150881 1153088 train ex officio sem sagt án kröfu. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00131 1153870 1156538 train Þetta skoðaði Hæstiréttur og segir +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00132 1157457 1166858 train að þarna er málsástæðna ekki höfð uppi um frávísun í héraði. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00133 1167657 1171782 train Og því gat héraðsdómur ekki dæmt +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00134 1172352 1179162 train þetta ex officio þar sem þing var í upphafi sótt af hálfu varnaraðila. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00135 1180212 1189481 train Þess vegna var þessi úrskurður felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdómara að taka þá þessa kröfu þetta var reyndar varakrafin málnefnd en skiptir ekki máli hér. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00136 1190015 1205492 train Það sem að skiptir máli er að þarna hafði verið mælt af hálfu riftunarþola ekki höfð uppi krafa um frávísun og við þær kringumstæður gat héraðsdómari ekki vísa málinu frá ex officio eða án kröfu. +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00137 1207343 1209624 train Þá er þessi lokið og ég þakka ykkur fyrir. diff --git a/00010/52591705-69e6-4260-8955-1412584db530.wav b/00010/52591705-69e6-4260-8955-1412584db530.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..28bdc5b69e282d83cd62d2bb5a369db558d8d9aa --- /dev/null +++ b/00010/52591705-69e6-4260-8955-1412584db530.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:c0108b9f42968888705dc63145b45e6c0cd519b188a63856372f30e4c743f6dd +size 38848224 diff --git a/00010/6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140.txt b/00010/6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..31642a9db6b962d3982f97384309ca7bd1faffcf --- /dev/null +++ b/00010/6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140.txt @@ -0,0 +1,69 @@ +segment_id start_time end_time set text +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00000 1530 8609 eval Ég ætla hér núna aðeins að fjalla um riftunarreglurnar. Þetta er almenn kynning og við förum betur yfir þær í kennslu. +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00001 9771 24532 dev En, en það er sem sagt bara smá forsaga, að það hafa verið riftunarreglur í lögum um gjaldþrotaskipti og reyndar um nauðasamninga, allt frá því að þessi, sem sagt, fyrstu lögin tóku hér gildi árið átján hundruð níutíu og fjögur. +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00002 25472 30571 train Þær hafa verið með einum eða öðrum hætti í lögum og þær hafa tekið ýmsum breytingum. Og +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00003 31487 39677 dev þar hafa menn verið að reyna að laga þessar riftunarreglur að því hvernig viðskiptahættir hafa þróast og maður sér +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00004 40936 52454 train með því að bera saman frumvörp á ákveðnum tímum þegar að verið er að skoða þessa, þessar riftunarreglur. Að það hefur alltaf verið að reyna að grípa einhverja viðskiptahætti sem eru óeðlilegir, að menn telja, eða +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00005 53247 58737 train koma og það eru aðallega verið að reyna að koma í veg fyrir undanskot eigna. Menn +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00006 59648 63637 eval hafa séð það að félög eru tekin til gjaldþrotaskipta, og þá er hugsanlega búið +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00007 64841 69730 train að skjóta undan eignum og menn byrja aftur upp á nýtt með fullar hendur fjár. Þetta er svona sagan, +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00008 72006 75394 train rauði þráðurinn, riftunarreglum er ætlað að sporna við því, það er að segja +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00009 76159 83718 train við ætlum að stuðla að jafnri stöðu kröfuhafa. Við byggjum á reglunni um jafnræði kröfuhafa við þessa sameiginlegu fullnustugerð. Fram +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00010 85120 88477 train til þess að gjaldþrotaskiptalög voru sett +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00011 89373 90692 train árið nítján hundruð sjötíu og átta, þá +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00012 91519 103248 train voru þessar reglur að mestum parti til huglægar, sem þýddi það þyrfti að sýna fram á huglæga afstöðu þess sem gerði þessa ráðstöfun, það er að segja þrotamanns. +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00013 104191 107701 train En það var tekin þessi afdráttarlausa stefna nítján hundruð, sjötíu og átta að hafa þær að +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00014 108971 114820 train mestu leyti til hlutlægar og það þýðir, í reynd, að það er búið að taka út úr jöfnunni +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00015 115712 119162 train huglæga afstöðu þess sem gerir ráðstöfunina. +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00016 121195 132445 train Þannig að það er þá bara skoðað hvaða ráðstöfun átti sér stað og ekkert verið að skoða af hverju, svona, þetta er í grófum dráttum. En við skoðuðum þetta auðvitað miklu betur. Það +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00017 133247 140866 train þýðir aftur að það er mjög auðvelt að sýna fram á að riftanleg ráðstöfun hafi átt sér stað eða riftanleg ráðstöfun hafi ekki átt sér stað. +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00018 141695 142444 dev Hins vegar getur +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00019 143231 151721 train verið flóknara og það er reynt að koma, sem sagt, til móts við það að þetta getur haft harkalegar afleiðingar í för með sér. Sumir +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00020 152605 153864 train dómar sem við skoðum, þeir, +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00021 154752 164831 train það sést greinilega á þeim að kröfuhafarnir sem fengu riftanlega greiðslu, þeir, þeir voru ekkert endilega að sækjast eftir því að fá þessar greiðslur, það var kannski riftunar, sem sagt +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00022 166389 170770 train þrotamaðurinn sem sóttist eftir því að fá að borga með þessum hætti +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00023 171776 179354 dev og riftunarþoli [UNK] Jú, jú tekur við greiðslunni og svo heldur hann áfram eiga viðskipti við [HIK: rift] við þrotamanninn, +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00024 180605 187835 train eftir hina riftanlegu ráðstöfun. Og þetta getur komið mjög illa við þá sem taka við greiðslum við þessar kringumstæður, kannski löngu +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00025 188800 195250 dev seinna, að þá eru þeir krafðir um endurgreiðslu á þessum riftanlegu ráðstöfunum. Þess vegna +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00026 196223 203290 train var samtímis því, að þær voru gerðar hlutlægar, þessa riftunarreglur, nítján hundruð, sjötíu og átta, að þá var verið að, +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00027 204032 205950 train að koma, svona, +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00028 207231 209360 train koma til móts við þessi sjónarmið og +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00029 210663 216663 train endurgreiðslureglurnar í hundrað fertugustu og annarri grein gjaldþrotaskiptalaga eru að mestum parti til +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00030 218111 222132 train byggðar á reglum fjármunaréttar um óréttmæta auðgun. Þannig að það er +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00031 223787 227086 train ekki verið að bæta tjónið að fullu. það er að segja það, þá +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00032 227967 233606 train fjármuni sem fóru á milli aðila þegar hin riftanlega ráðstöfun á sér stað heldur raunverulega bara tjón +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00033 234496 235574 train þrotabúsins. +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00034 236415 241756 train Það hefur, getur haft afdrifaríkar afleiðingar í för með sér og mjög til mildunar oft fyrir þann sem verður fyrir +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00035 242560 243878 dev því að greiðslu hans er rift. +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00036 247205 259295 train Það, það er þannig, við munum skoða þessa riftunarfresti síðar en, en það þýðir að, að, að sérstaklega innan þessa sex mánaða frests, þá er mjög auðvelt að sýna fram á þessa riftanlegu ráðstöfun. En +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00037 260735 265656 dev síðan er ein, einungis ein riftunarregla sem er huglæg, það má segja +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00038 266495 274805 train ein sem er algerlega huglæg og hundrað fertugasta og fyrsta grein almenna riftunarreglan og svo hundrað þrítugasta og níunda grein sem fjallar um greiðslur +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00039 276244 278403 train eftir frestdag. +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00040 280437 292406 train Aðeins bara varðandi hlutverk riftunarreglnanna, að þarna er verið að, eins og ég sagði, ykkur að jafna stöðu kröfuhafa. Gjaldþrotaskiptin eru sameiginleg fullnustugerð allra kröfuhafa í þrotabúi, og það á +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00041 293504 295543 train að vera jafnræði meðal kröfuhafa, og þessar reglur +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00042 296576 309954 eval tryggja það, og þarna er verið að leiðrétta þá með afturvirkum hætti, þetta misrétti sem verður vegna þess að einn kröfuhafi knýr fram greiðslu á kostnað þá annarra. Það er þá minna eftir til skiptanna milli allra hinna. Og +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00043 310911 318891 train þarna erum við að telja aftur á bak, eins og ég sagði varðandi frestdaginn, það er talið afturábak frá frestdegi og hann getur verið +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00044 320802 325961 train fremstur í keðju eins og í McDonald's dómnum sem ég fór yfir áðan, +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00045 326911 328860 train og þarna, +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00046 330987 332125 eval þarna er svona almennt, það er +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00047 332958 338838 train almennt sex mánaða riftunarfrestur, sex mánaða frestur í þessum hlutlægu riftunarreglum, hann getur +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00048 340096 343485 train farið allt upp í tuttugu og fjóra mánuði fyrir frestdag +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00049 344500 346629 train ef um er að ræða greiðslu til, hérna, +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00050 348630 349350 train nákominna. En, +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00051 357773 365903 train það er hins vegar sérstök regla í hundrað þrítugustu og fyrstu grein. Þar er fresturinn sex mánuðir, tólf mánuðir og tuttugu og fjórir mánuðir. Regla +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00052 367297 370387 dev hundrað fertugustu og fyrstu greinar er hins vegar ekki með neinn frestdag. +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00053 372468 373007 train Það er, hérna, +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00054 379776 380673 train það er hins vegar, það er +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00055 381567 382288 train spurning +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00056 384512 386250 train hvernig á að +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00057 388011 390622 train skýra þessar reglur. Það er að segja +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00058 393735 396795 train hversu langt aftur þessi frestur getur verið, [UNK] sagði ykkur áðan, þið +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00059 397906 398985 train hafið það í huga +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00060 399872 409262 train að frestdagurinn, eins og til dæmis í, í þrotabúum McDonald's, þá var frestdagurinn, sem sagt dómurinn sem fjallaði um, það var +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00061 410892 411853 train dómurinn sem var númer +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00062 414473 417112 train sex hundruð, þrjátíu og sex, tvö þúsund og ellefu, að þar höfðu +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00063 418317 427586 train komið inn þrjár gjaldþrotaskiptabeiðnir og það var miðað við fyrstu gjaldþrotaskiptabeiðnina sem hafði komið fram í nóvember +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00064 428836 430754 train tvö þúsund og níu þótt að +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00065 431646 435636 train gjaldþrotaskiptaúrskurð, þótt að nýjasta, þriðja beiðnin hefði komið fram eiginlega hálfu +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00066 436660 444279 train ári seinna. Þá var talið sem sagt afturábak, sex, tólf eða tuttugu og fjóra mánuði frá fjórða nóvember, tvö þúsund og níu. +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140_00067 445184 450074 dev Þannig að þetta getur verið ansi langur tími sem er verið að skoða þegar metið er hvort eigi að rifta. diff --git a/00010/6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140.wav b/00010/6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..64ae0f170a92475a4d3d35e167f9a57195c1f20b --- /dev/null +++ b/00010/6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:a348d77abdfd3cdf9a09c7ef733ec557632857eff24223770c61d9144b32ce3d +size 14557086 diff --git a/00010/7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599.txt b/00010/7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2bbe4c873bfa9592ea04072f74a315c547492254 --- /dev/null +++ b/00010/7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599.txt @@ -0,0 +1,73 @@ +segment_id start_time end_time set text +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00000 1110 4559 train Ég ætla þá að ljúka að fara yfir reglurnar um skiptastjóra, eða svona, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00001 6703 9942 train þetta er þriðji hlutinn af því sem ég vildi segja um skiptastjóra. Og þetta +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00002 10880 17000 train snýr þá að riftunarreglunum, það er skiptastjórinn sem fer með allt ákvörðunarvald og fyrirsvar, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00003 18544 21333 train sem sagt í öllu, sem lýtur að riftun ráðstafana þrotamanns. Stundum +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00004 22324 42273 train getur skiptastjóri lent í því að hann eigi ekki, að búið eigi ekki fjármuni til þess að höfða riftunarmál. Það breytir því ekki að skiptastjórinn tekur þessa ákvörðun en þá væri eðlilegt að skiptastjóri myndi á fyrsta kröfuhafafundi sem er haldinn eftir að kröfulýsingarfresti líkur, að hann mundi +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00005 42624 52673 train þá stöðu fyrir fundinum og kanna það hvort einhver þrotamanna, einhver, afsakið, einhver kröfuhafa, vildi kosta slíkt riftunarmál. Og +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00006 53991 61222 eval eins og við munum fara yfir seinna. Varðandi málshöfðunarfrest hundrað fertugustu og áttundu greinar gjaldþrotaskiptalaga, að +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00007 62079 68228 train þá hefur þetta þá þýðingu að riftunarfresturinn sem er mælt fyrir um í hundrað fertugustu og áttundu grein, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00008 69248 80947 train upphaf hans frestast til fyrsta skiptafundar, einmitt af því að þetta er fyrsta tækifærið sem skiptastjóri hefur til þess að kanna hvort kröfuhafar geti kostað þessa málsókn. En +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00009 81920 91368 train skiptastjóri, sem sagt, tekur einn ákvörðun. Hann höfðar mál og hann kemur fram fyrir hönd þrotabúsins í dómsmáli til riftunar, og hann þarf +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00010 92287 97475 train ekkert frekar en hann vill að, sem sagt, leita eftir samþykki kröfuhafa eða sem sagt +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00011 98432 103141 train eða skiptafundar til þess að krefjast riftunar eða höfða dómsmál. Það eru +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00012 103936 110174 train samt dæmi og þið munuð sjá það að stundum er það ekki skiptastjórinn eða þrotabúið sem er að höfða riftunarmál, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00013 111103 111552 train og [UNK] sem sagt það er +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00014 113974 117335 train ákveðið kerfi í gjaldþrotaskiptalögunum þar +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00015 118272 126219 train sem að gert er ráð fyrir því að skiptastjóri geti leitað til annarra kröfuhafa +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00016 127231 131580 dev og það er þá þannig að það gæti gerst að hann myndi +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00017 132608 136145 train leita til annarra kröfuhafa ef hann þarf að fá samþykki +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00018 137207 141347 train vegna ráðstafana sem þarf að gera fyrir fyrsta skiptafund, bara +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00019 143146 160098 train til dæmis af því það skortir fé til þess að gera einhverja brýna ráðstöfun, kanna einhver, einhver atvik eða gera einhverja ráðstöfun og ef að fé er ekki til í þrotabúinu til að greiða kostnað af málarekstri og þetta, eins og ég sagði ykkur áðan, tengist beint við hundrað fertugustu og áttundu grein. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00020 161024 176834 dev Það gæti líka verið að skiptastjóri bara vildi tryggja sér það að hafa stuðning kröfuhafa þegar hann fer í dýrt riftunarmál, kannski rándýrt riftunarmál þar sem að hann þarf að leita til endurskoðenda, fá kannski mat dómkvaddra matsmanna +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00021 177663 180932 dev og jafnvel einhver sönnunargögn sem geta verið dýr. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00022 182359 183229 train Það er nú ekkert annað bara, af því að, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00023 184192 199790 train eins og ég sagði áðan að þá er skiptastjóri með ríka skaðabótaábyrgð, eða sem sagt það er skaðabótaábyrgð eftir sjötugustu og sjöundu grein laganna. Þá kannski vill hann tryggja að allir séu samþykkir því áður en hann leggur út í svona mikinn kostnað, að hann fái að gera það. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00024 200704 211293 dev Og svo gæti líka verið að ef að það þarf að höfða riftunarmál gegn einhverjum stærsta kröfuhafanum í búinu að hann vilji nú tryggja sér það að aðrir kröfuhafar styðji hann á þeirri vegferð. En það breytir +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00025 212096 216683 train engu um heimild hans til þess að höfða riftunarmál sjálfur, það breytir engu +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00026 217930 218618 train um það. Nú, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00027 220209 222609 train hann fer með þá, það ákvörðunarvald. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00028 225139 231588 train Hann getur sem sé tekið ákvörðun um að höfða riftunarmál eða að höfða ekki riftunarmál. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00029 232538 236646 train Ef að hann vill ekki höfða riftunarmál, eða vill +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00030 237568 241105 dev ekki fara með hagsmuni, sem sagt, gæta að hagsmunum búsins. Þá +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00031 242317 258336 eval er ákveðið kerfi í hundruðustu og þrítugustu grein gjaldþrotaskiptalaganna. Þannig er mál með vexti að á, í hundruðustu og þrítugustu grein segir að ef að skiptastjóri ákveður að halda ekki uppi hagsmunum sem þrotabúið kannað njóta eða getur notið, þá +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00032 259742 264362 dev getur lánardrottinn sem hefur lýst kröfu á hendur búinu +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00033 265216 271065 train gert, haldið þessum hagsmunum fram í eigin nafni en til hagsbóta fyrir þrotabúið. Og það var +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00034 272000 273798 train nákvæmlega það sem gerðist +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00035 274769 287009 train í málinu, númer hundrað þrjátíu og tvö, tvö þúsund og fimm sem er þarna á glærunni. Þarna var einstaklingur sem heitir Svavar og bú hans hafði verið tekið til gjaldþrotaskipta. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00036 287872 288982 dev Skiptastjórinn, við skulum segja, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00037 291091 293459 train Svavar kemur sem sagt með þær upplýsingar, hann lýsir kröfu, hann sem sagt kemur +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00038 296161 296521 train þeim +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00039 297983 309923 train upplýsingum á framfæri við skiptastjóra, að hann hafi verið með verktakasamning við prentsmiðjuna Gutenberg og þeim samningi hafi verið sagt upp og hann hafi orðið fyrir miklu tjóni. Og +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00040 311180 314992 train Svavar vill endilega að skiptastjóri haldi þessum hagsmunum til haga, sem sagt leiti +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00041 316105 322915 train eftir bótum frá Gutenberg vegna þessarar ólögmætu uppsagnar á gagnkvæmum samningi. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00042 323839 327829 dev Skiptastjórinn ákveður að halda ekki uppi þessum hagsmunum. Og þá opnast +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00043 329216 334031 eval þessi leið sem er í hundruðustu og þrítugustu grein og hún er, þetta er svona ákveðin goggunarröð. Fyrstir +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00044 335057 340637 train í röðinni eru lánardrottnar, sem sagt kröfuhafar sem hafa lýst kröfu sem hefur ekki verið hafnað. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00045 341375 343326 train Þeir geta haldið þessum hagsmunum uppi. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00046 344192 346937 train Vilji þeir það ekki, þá getur +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00047 348288 359447 train þrotamaðurinn gert það en bara ef um er að ræða einstakling, ekki ef um er að ræða félag, þá getur stjórnin ekki tekið þessa hagsmuni og haldið þeim áfram, það er bara ef um er að ræða einstakling. og Svavar +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00048 360319 368028 train var slíkur einstaklingur, og, og þá höfðaði hann riftunarmál, reyndar þá, sem sagt í eigin nafni. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00049 369593 371303 dev Og, og hann, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00050 372223 381552 eval þetta mál snerist sem sagt um það hvort að, að það ætti að vísa málinu frá á grundvelli afsakið, að það ætti að sýkna á grundvelli aðildarskorts, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00051 382815 384973 dev en Hæstiréttur segir í þessu máli: hundrað, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00052 386091 405949 train það er ákveðið kerfi, aðildarkerfi byggt inn í gjaldþrotaskiptalögin og inn í hundruðustu og þrítugustu grein er gert ráð fyrir því að haldi í þrotabúið ekki fram rétti sínum og ekki kröfuhafar, þá geti þrotamaður gert ef hann er einstaklingur, og það veldur því ekki, það er ekki aðildarskortur, það er beinlínis Svavar, átti rétta aðild að +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00053 406271 408762 dev þessu máli gagnvart Gutenberg. Nú, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00054 409728 420887 train síðan hélt þetta mál áfram og, og við munum koma að niðurstöðunni því að Svavar auðvitað vann málið og þá þurfti að skoða það hvert fjármunirnir runnu í kjölfarið. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00055 421759 424637 train En ef við tökum aðeins til samanburðar [HIK:þess] þennan dóm, þarna +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00056 425600 430009 train sem heitir fluga, mál númer hundrað, tuttugu og fimm, tvö þúsund og níu, þar +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00057 430975 449185 train var um það að ræða að það þar ekki að nýta sér þetta kerfi, hundruðustu og þrítugustu greinar, til að fara fram með hagsmunina. Þar hafði skiptastjóri bara gefið umboð, almennt um á grundvelli hundrað tuttugustu og annarrar greinar gjaldþrotaskiptalaga. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00058 450175 453596 train Það umboð, í því stóð að +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00059 455069 456418 train ákveðnum kröfuhafa, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00060 457456 460904 eval sem í reynd var rýmd, hafði komið að stjórnun félagsins, var +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00061 462026 464216 train gefið umboð til þess að höfða mál, +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00062 465151 468870 train en í umboðinu stóð að, að þrotabúið, nú +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00063 470271 474831 train les ég upp sem stóð í umboðinu, þrotabúið tekur ekki neina ábyrgð á kostnaði +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00064 476286 483156 train vegna innheimtumálsins, hvorki til lögmannsins sem fer með málið né heldur dæmdur málskostnaður fari svo að málið tapist. +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00065 484096 487966 train Og þarna var krafist frávísunar af þeim sem var þarna +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00066 488831 492521 train til varnar vegna þess að hann taldi að þetta umboð hefði verið ófullnægjandi. Og það +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00067 493312 501891 train var reyndar niðurstaða Hæstaréttar, sögðu þetta, þarna, þegar menn nýta sér bara almenna heimild, hundrað tuttugustu og annarrar greinar til þess að +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00068 503473 507702 train gefa umboð, í þessu tilviki til að fara fram með hagsmuni búsins fyrir héraðsdómi, að þá er ekki hægt að takmarka það +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00069 509442 517812 train með þessum hætti. Það er ekkert að áskilja, einstaklingur sem fer í dómsmál getur ekki sagt, já ég ætla ekki að borga málskostnað, það gengur ekki. Þannig að þar +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00070 518686 519913 train gilda bara almennar reglur +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00071 520831 539461 train um sem sagt það að, að þarna er þrotabúi þá aðili að málinu verður að þola það og þarf að greiða málskostnað, tapist málið. Þarna var greinilega verið að reyna að komast fram hjá því að þetta fólk sem flutti málið í hundrað tuttugu og fimm, tvö þúsund og níu, gat ekki nýtt sér ákvæði hundruðustu og þrítugustu greinar þar sem þau voru tengd rekstri búsins og þetta var félag. diff --git a/00010/7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599.wav b/00010/7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c7800ea89618532ed6d5d271f7e7db8c3e6ab1f3 --- /dev/null +++ b/00010/7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:b726b9e442084b4fa422106da459dba92b82cfa8f44b245f26413cef97660548 +size 17448156 diff --git a/00010/7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996.txt b/00010/7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..93de560f28cb423bc48d063029d8275ae9c77907 --- /dev/null +++ b/00010/7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996.txt @@ -0,0 +1,197 @@ +segment_id start_time end_time set text +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00000 930 2158 train Ef við höldum áfram, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00001 3132 7107 dev núna erum við að skoða áfram efni hundrað þrítugustu og fyrstu greinar. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00002 9502 12621 train Við erum búnir að fara yfir hvernig eignir skuldara geti skerst +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00003 13102 14533 train og við tengjum það við +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00004 15504 20445 train þessi [UNK]. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00005 24288 27795 train En þá er það þessi spurning spurning um gjafa tilganginn. Viljinn til að gefa. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00006 27936 31801 train hvenær gæti hann skipt máli. Þetta er huglægt mat. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00007 32683 42824 dev Þetta er þá fyrst og fremst til þess að greina frá misheppnaðar viðskiptaráðstafanir sem aldrei áttu að vera gjöf og þá er ágætt að bera saman þessa tvo dóma sem eru þarna, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00008 43776 56283 train nítján hundruð níutíu og fjögur á blaðsíðu tvö þúsund átta hundruð og fjórtán. Það er [UNK]. Samanborið við dóminn sem við höfum áður farið yfir um véla og þjónustu, tvö hundruð og tólf, tvö þúsund og sjö. Muniði, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00009 56516 58238 train tvö hundruð og tólf, tvö þúsund og sjö. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00010 58836 60688 train Í þeim dómi var verið að fjalla um +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00011 62138 66482 eval ráðstöfun á lager sem var seldur á allt of lágu verði, hann, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00012 66835 75546 train metinn á fimmtíu og eða sem sagt hann var seldur á fimm, tuttugu og sex milljón krónum lægra verði en hann átti að vera seldur á. [UNK] +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00013 75650 85022 train Það var ekki raunverulega ekki misheppnuð viðskiptaráðstöfun. Þarna var talið að gjafagerningur væri um. Væri um gjafagjörning eða sem sagt væri gjafa, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00014 85859 90459 train félli undir gjafahugtakið í hundrað þrítugusta og fyrstu grein. Það var ekki niðurstaðan +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00015 90470 93691 train [UNK] frá nítján hundruð níutíu og fjögur. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00016 94188 96782 train Þarna var félag sem gerði samning og +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00017 98304 100313 train þarna var sett inn í félag hlutafé. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00018 101221 104514 train Þetta var spurning um þetta. Það var verið að sem sagt +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00019 104515 109521 train afhenda leiguréttindi og fyrir það voru fengin hlutabréf. Það fólst í því gjöf. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00020 110290 118806 train Það þurfti að skoða, voru þessi hlutabréf einhvers virði, voru þau verðlaus, var verið að afhenda þá leiguréttindi þar sem greiðsla kæmi fyrir? +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00021 119287 122530 train Eða var eitthvað verðmæti fólgið í þessum hlutabréfum +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00022 123392 131281 train og þarna kemst Hæstiréttur að því, þetta er töluvert flókinn dómur en kemst að því að hlutafjáreignin hafi ekki verið verðlaus í viðskiptunum. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00023 132245 135126 train Þarna hefði verið í viðskiptum með hlutabréf nokkru fyrr +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00024 135640 143285 eval og það var ekki talið um ráðstöfunargreiðsla með þessum hætti væri riftanleg eftir hundrað þrítugusta og fyrstu grein. Var þetta, þetta var samningur +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00025 144020 147676 train sem var gerður með endurskipulagningu félagsins í huga +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00026 148188 152292 train og stjórnarmönnum hafi þótt hann verið hagstæður á þeim tíma, þegar að +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00027 152806 153552 train hann var gerður +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00028 153657 157668 train [UNK] til aðstæðna við gerð samningsins og í þessu tilviki +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00029 158592 166930 dev var talið að svo hefði ekki verið þar sem menn teldu ekki, ekki að, það var ekki talin að þarna væri um gjafagerning að ræða. Það skiptir líka máli að það hefðu orðið +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00030 167370 172680 train viðskipti með þessi hlutabréf af aðilum ótengdum þessum sem komu að viðskiptunum. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00031 174288 176237 train Þarna var þetta ekki rift. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00032 178930 184090 train Við erum líka með fleiri dóma eins og hérna Litla-bæjar dóminn, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00033 187000 191800 eval dómurinn nítján hundruð níutíu og átta á blaðsíðu +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00034 193610 195020 train sextán hundruð og tvö. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00035 195615 199576 dev Þar skín alveg í gegn að þarna felst, þarna er, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00036 200026 209295 train eru líkurnar á því að ef um nákomna er að ræða þá er alltaf nærtækara að áætla að um, um hérna, að ætlunin sé að gefa þetta séu +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00037 209823 212499 train riftanleg ráðstöfun. Þarna aftur +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00038 212559 217944 train eru töluvert flókin, flóknir málavextir, það eru. Þetta snýst um, þetta er riftunarmál +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00039 218379 232256 dev milli félags sem heitir Litli bær og þrotabú einstaklingsins, Jóns Egils Unnþórssonar og þessi Jón Egill hafði látið af hendi eignir og þrotabú hans er að heimta þær til baka með þessu riftunarmáli. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00040 233506 239021 train Þá þarf að skoða ýmislegt í þessu máli og þetta er á þessu tveggja ára tímabili. Það er að segja, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00041 239606 244105 dev það þurfti að komast að því, því þetta er ekki á sex mánuðum fyrir frestdag heldur lengra aftur. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00042 244768 251012 dev Og þá þurfti að kanna hvort að hann væri nákominn þessu félagi og um það er fjallað í rómverskum tveimur í bókinni. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00043 251655 253486 train Og þarna er, kemur fram að +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00044 256386 262595 dev aðrir, sem sagt að hluthafar eru eiginkona hans og svo svo dóttir og hérna, móðir. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00045 262995 271119 train Þannig að það er talið og fallist á að hann sé nákominn þessu félagi í skilningi þriðju greinar laga um gjaldþrotaskipti. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00046 272000 277129 train Síðan höfðu þarna ráðstafanir átt sér stað og dagsettir samningar á ýmsum tímum. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00047 278091 288037 train Þarna segir Hæstiréttur að það sé ekkert hægt að byggja á öðru en að ráðstöfunin hafi átt sér stað þegar að þessu, þing, afsali var þinglýst og það gerðist +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00048 288038 294438 dev tíunda apríl, nítján hundruð níutíu og fimm. Sem sagt þá féll það inn í riftunarfrestinn, tveggja ára. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00049 295064 298123 train Og síðan er það bara svo í þessu máli. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00050 298630 308002 train Þarna er um að ræða afhendingu á landi undir sumarbústaði, sagt er að framlag sem hlutafé en ekki getið neins söluverðs +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00051 308494 321634 dev og eigi í reynd þá niðurstaða Hæstaréttar að þarna hefði raunverulega verið afhentar eignir inn í þetta félag án þess að greiðsla kæmi fyrir. Þetta var talin vera gjöf í skilningi hundrað þrítugustu og fyrstu greinar, gjaldþrotaskiptalaga. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00052 321951 334068 train Aftur, þarna var svona vafi hvort að ætti að álykta að um gjöf væri að ræða eða eða ráðstöfun, raunverulega framlag til hlutafjáraukningar í félaginu. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00053 334976 340943 train En þarna var niðurstaða Hæstaréttar að þetta eru nákomnir, þetta er borið saman og þarna var niðurstaðan að þarna væri ekki +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00054 341019 349455 train um að ræða viðskiptaráðstofun heldur gjafagjörning í skilningi annarrar málsgreinar hundrað þrítugustu og fyrstu greinar +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00055 350507 353958 train og það er sama það má segja sko, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00056 354944 360192 train það er alveg svona spes tilvik í dómi tvö hundruð og átta, tvö þúsund og tólf. Þar er, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00057 360704 364784 dev þar hefur hérna, sú staða að menn eru nákomnir +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00058 366005 374880 train það er að segja, það er reyndar hæstiréttur. Já, við skulum kannski byrja á byrjuninni, þetta er mál milli þrotabú Samsonar, eignarhaldsfélags og Straums equities +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00059 375770 382280 dev og í stuttu máli. Þetta er mjög flókið, þetta er einn af flóknustu dómunum að lesa og skilja +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00060 382310 387231 train af því að það var margt mjög flókið í aðdraganda hrunsins. Mör +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00061 387328 396266 train félög að gera flókna viðskiptasamninga en ef við drögum bara út í stuttu máli af hverju er straumur verður straumur að verjast hér +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00062 396919 401684 train riftunarkröfu frá Samsoni eignarhaldsfélagi, það er bara þetta að +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00063 401946 406571 train Samson var látinn kaupa hlutabréf á átta hundruð, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00064 406948 410792 train tæpar níu hundruð milljónir króna og látinn +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00065 413186 417614 train kaupa þau en þau voru þrjú hundruð og tólf milljón króna virði. Þannig að það er verið að rifta því +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00066 418172 425500 train að þeir hafi semsagt látið Straum Equity fá fimm hundruð milljónir sem framlag án þess að endurgjald kæmi fyrir. Það er í stuttu, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00067 425696 430555 train þetta er algerlega stysta útgáfan af þessu máli sem um teflir. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00068 432930 436096 train Því var haldið fram að þarna hefði, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00069 438592 441621 dev það var sem sagt upplýst og Hæstiréttur kemst að því +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00070 442496 445539 train að aðilar væru. Það væru náin +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00071 445568 452977 train eigna og stjórnunar tengsl milli Straums Equities og Samsonar eignarhaldsfélags þegar samningurinn var gerður. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00072 453888 454786 train Það er engin, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00073 455289 458589 dev Hæstiréttur segir, það er ekkert, það ræður engum úrslitum í því sambandi +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00074 459520 465819 train hvort þau eru nákomin hvort öðru í skilningi þriðju grein laga, gjaldþrotaskiptalaga, þótt það sem að +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00075 466113 469270 train Hæstiréttur hafði rakið um tengsl þeirra, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00076 470084 473512 train að það benti til að svo væri og vísaði þar í fimmta og sjötta tölulið +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00077 474718 475668 train ákvæðisins +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00078 476544 481043 train þessari þriðju greinar en þetta er, þetta eru viðskipti milli stórra aðila, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00079 481674 487525 train þarna koma að Björgólfur Guðmundsson og Björgólfur Thor og þarna eru líka Óttar Pálsson og þarna eru +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00080 487690 493124 train fyrirsvarsmenn í í bæði Straumi Burðarás fjárfestingabanka og fleiri. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00081 494024 501634 train Til þess að einfalda málið þá segir Hæstiréttur, það voru bara náin eigna og stjórnunartengsl á milli þessara tveggja fyrirtækja. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00082 503376 508027 train Þá var spurningin, hvaða, af því að núna erum við með þessa staðreynd að +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00083 508356 527120 train Samson var látinn kaupa hlutabréf fyrir þrjú hundruð milljónir og borga fyrir átta hundruð, tæpar níu hundruð milljónir. Var það gjöf? Af því því var haldið fram af hálfu, hálfu hérna bankans eða riftunar þola að ef menn ætla að fara að búa til gjöf eða dulbúa viðskiptin þá hefðum við gert það með allt öðrum hætti. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00084 527846 530917 train Og þetta hafi verið álitið sterkt félag og þarna var, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00085 531423 538785 train þeir sem að þessu félagi stóðu meðal valdamestu manna í íslensku viðskiptalífi. Um þetta segir Hæstiréttur, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00086 539472 543796 dev að það hafi verið náin eigna og stjórnunar tengsl milli félaganna, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00087 544002 550195 train það var mikill munur á greiðslu félagsins fyrir hlutaféð á verðmæti hlutafjárins þegar það var keypt. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00088 551060 555480 train Að teknu tilliti til þessa tvenns segir Hæstiréttur, ber +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00089 555953 565073 train Straumur sönnunarbyrði fyrir því að samningurinn sem hann hefur krafist, Samson hefur krafist riftunar á hafi ekki verið örlætisgerningur. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00090 566407 574208 dev Þannig að þarna er raunverulega sönnunarbyrðinni snúið við um það hvort að um gjafagerning sé að ræða og þetta er að ég tel eina tilvikið. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00091 574701 584360 train En þetta eru mjög sérstæð málsatvik þannig að það er kannski ekki alveg hægt að draga miklar ályktanir en það er áhugavert að lesa þennan dóm og einkum og sér í lagi +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00092 584842 588640 train það sem byrjar undir rómverskum fjórum í dómi Hæstaréttar. Nú, í +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00093 590483 599459 train dómi Hæstaréttar fjögur hundruð og sex, tvö þúsund og ellefu. Þá reyndi líka á það hvort það mætti, sem sagt þarna voru starfsmenn Kaupþings sem hafði gert +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00094 599868 601557 train kaupréttarsamninga +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00095 602368 604618 train og tekið lán fyrir kaupunum. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00096 605898 608867 train Og þess lán voru felld niður í kjölfar +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00097 610585 614445 train í kjölfar þess að, eða svona í aðdraganda þess já, að +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00098 615364 618069 train slitin urðu þegar bankinn féll. Þetta var gert +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00099 618133 624086 train tuttugasta og fimmta september, tvö þúsund og átta vegna þess að það var kominn töluverður óróleiki í starfsfólkið sem sá fyrir +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00100 624589 630153 eval að það var búið að taka lán fyrir framvirkum kaupum á hlutabréfum sem fyrirsjáanlega voru einskis virði. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00101 631579 635856 train Og þá er bara spurningin: Var þetta riftanlegt? Og hæstiréttur kemst í stuttu máli að því +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00102 636199 643166 train að þetta hafi verið riftanlegt vegna þess að þarna er krafa felld niður án þess að endurgjald komi fyrir. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00103 645146 651175 eval Það með því að fella eða gefa eftir persónulega ábyrgð. Þá er það að gjöf í skilningi hundrað þrítugusta og fyrstu grein +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00104 652160 656075 train og þarna líka áhugavert fyrir okkur að +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00105 656252 662311 train þarna segir Hæstiréttur beinlínis að ekki sé efni að lækka kröfuna á grundvelli hundrað fertugasta og fimmtu greinar +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00106 665786 666794 train gjaldþrotaskiptalaga, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00107 667030 668081 train endurgreiðslukröfuna. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00108 671248 677735 eval Þannig að það bjó gjafatilgangur að baki og það var ekki fallist á neina lækkun. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00109 679522 686527 train Þannig að ég set þarna næst á glæruna viðhorf gjafþega á almennt ekki að skipta máli en sennilega gerir það í einhverjum tilvikum +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00110 687004 689183 train og þá getum við hérna, endurtekningin er þá +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00111 689698 692658 train tvö hundruð og átta, tvö þúsund og tólf, mál Samsonar. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00112 695663 698402 eval Nú, við hérna, sjáum þá +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00113 698440 702667 train tímamörkin sem að miðað er við í ákvæðinu. Það er sem sagt, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00114 702720 706758 dev það skiptir ekki máli hvenær gjafaloforðið eða löggerningur var gerður, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00115 707195 708145 train það er afhendingi +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00116 708521 720719 eval eða þá eftir atvikum, hundraðasta og fertugasta [UNK]. Og eins tryggingarráðstöfun eins og var í Litla bæjar dóminum á síðustu glæru, nítján hundruð níutíu og átta, á blaðsíðu sextán hundruð og tvö. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00117 721700 727931 eval Og síðan líka hérna, ef þið munið [UNK] dómurinn. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00118 728045 730491 train Fimmhundruð og sjö, tvö þúsund og fjórtán. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00119 731276 739164 train Hann, hann hérna, miðað við hvenær greiðslurnar voru afhentar í því tilviki ekki hvenær um þær var samið. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00120 741980 746510 train Þetta getur oft verið flókið eins og ég sagði með [UNK], í þeim dómi, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00121 748068 749784 train fimm hundruð og sjö, tvö þúsund og fjórtán. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00122 750720 758735 train Þá var miðað við afhendinguna, sem sagt samninginn þegar að afslátturinn varð raungerðist. Þegar hann raunverulega fékk afsláttinn, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00123 759124 760984 train það var gert tvö þúsund og sjö í því máli +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00124 761001 765305 train þótt að um hann hefði verið samið upphaflega í samningi nítján hundruð níutíu og níu. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00125 766440 771798 eval En svo bara túlka eða skýra þetta miðað við aðstæður hverju sinni. Það þarf, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00126 772343 791422 train ef að þetta er sameiginlegt bú, kannski sama hjóna eða sambýlisfólks, þá þarf að gera einhverjar ráðstafanir til þess að gjöfin sé afhent og ef þetta er milli hjónaefna eða hjóna þá þarf að gera kaupmála og þar miðast við skráningu kaupmálans eftir hundraðasta og fertugustu grein +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00127 791953 794683 dev og við höfum áður séð þessa tvo dóma, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00128 795334 799628 train muniði frá því í síðustu viku, við vorum að fjalla þetta, megi lækka +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00129 799768 803855 train kröfur á hendur riftunarþola, endurgreiðslukröfuna. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00130 804935 813556 train Þetta er semsagt fyrst, dómurinn nítján hundruð og níutíu á blaðsíðu fjögur hundruð og níu. Þetta er konan sem var með krabbamein og gat ekki gifst manninum að því að hann var ennþá, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00131 815100 821833 train fyrri konan var með krabbamein og nýja konan gat ekki gifst mönnunin fyrr en eftir andlát fyrri konunnar, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00132 822767 831761 train þannig að þau hefðu raunverulega tekið upp sambúð nítján hundruð áttatíu og tvö en, en kaupmálinn varð ekki skráður fyrr en þau voru gift og það var í desember áttatíu og fimm. Þar með +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00133 832365 846950 train Þar með féll hann undir þennan riftunarfrest og sem sagt í kaupmálanum fólst að hún var gerð að sér eiganda. Grenimelur fjórtán var gerð að hennar sér eign konunnar. Því var rift en endurgreiðslukröfun lækkuð vegna þessa, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00134 847872 851900 eval vegna þessara atvika. Hann hafði sannarlega gert þennan samning fyrr +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00135 852772 858858 train síðan aftur þessi dómur frá nítján hundruð níutíu og fjögur á blaðsíðu sex hundrað og sex, aftur þar var gerður +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00136 858878 860786 dev kaupmáli. Það var hérna, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00137 860964 862134 train kaupmálinn var gerður +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00138 863996 872473 train miðað við skráningu þar sem gamla konan fékk og varð sér eigandi að Reykjavíkurvegi fimmtíu í Reykjavík og því var rift og +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00139 873153 880495 train eignin fór inn í hjúskapar, hún átti einhver hjúskapareign í eigninni en þessu var skipt þá +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00140 880746 883310 train eftir reglum hjúskaparlaga og síðan fór þá hluti +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00141 884224 885094 dev eiginmanns hennar, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00142 885842 894476 train Kolbeins heitins til skipta milli hans skuldheimtumanna. Þarna er ekki fallist á lækkun kröfunnar á grundvelli hundrað fertugusta og fimmtu greinar. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00143 895360 898719 train Og ég hef áður farið yfir riftunarfrestinn eftir fyrstu málsgrein. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00144 900593 911891 eval Það má segja, eftir hundrað þrítugusta og fyrstu grein. Það er réttara að segja það, því að í annarri málsgrein, það eru sex mánuði aftur í tímann. Þetta eru, ef að þetta eru hérna, ef að þetta er sem sagt, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00145 911955 912946 train ekki nákomnir, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00146 913792 916890 dev það er sex mánuðir og síðan er hérna, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00147 917104 919174 train eins og ég sagði í fyrstu, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00148 920011 924438 train í fyrri glærupakka [UNK] að +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00149 924439 925526 train þá er +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00150 926727 933992 eval hægt að, það er rýmri riftunarfrestur til til þeirra sem eru sem sagt ekki nákomnir, það er að segja +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00151 934226 952405 train krefjast má riftunar á gjafagerningum ef gjöfin var afhent sex til tólf mánuðum fyrir frestdag nema leitt sé í ljós að þrotamaðurinn hafi þá verið gjaldfær og það þrátt fyrir afhendinguna og þetta er eina tilvikið þar sem lengdi riftunarfresturinn í hlutlægum riftunarreglunum þegar ekki er um nákvæmlega að ræða. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00152 952993 959320 train Síðan er lengri, hefðbundinn tuttugu og sex til tuttugu og fjögurra mánaða riftunarfrestur til þeirra sem eru nákomnir. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00153 959419 960722 train En þá þarf líka að sýna fram á +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00154 961468 965756 train að þrotamaðurinn, nema að þrotamaðurinn hafi verið gjaldfær og það fyrir afhendinguna +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00155 966482 969771 train Og það er riftunarþolans að sýna fram á það. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00156 971886 973355 train Nú, en +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00157 974848 980879 train eins og ég segi, sönnunarbyrði fyrir því að sem sagt, hafi verið gjaldfær og allt slíkt. Sko, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00158 980987 987349 train það er bara að ég tek þennan dóm, þrjú hundruð fimmtíu og fjögur, tvö þúsund og tvö. Þetta er Bólstaðarhlíð fjörutíu og fjögur í +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00159 987955 991905 train í Reykjavík og hún er gerð að séreign aftur, hérna, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00160 992723 993412 eval konunnar. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00161 993997 1000348 train Og þessum kaupmála [UNK] +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00162 1001390 1005825 train Það var nú reyndar þannig að Hæstiréttur bendir á það allir +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00163 1006081 1019268 train í þessu máli [UNK]. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00164 1020282 1026843 train En það er allavega þannig að hún segir að, heldur því fram að hún hafi hérna, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00165 1027188 1027818 train konan, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00166 1028463 1034997 train hún er að verjast riftunarkröfunni með því að segja að hún hafi lagt af hendi mikið fé til eiginmannsins +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00167 1035776 1040531 train og það séu meira en helmingur andvirði íbúðarinnar sem að sem sagt, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00168 1041261 1051303 train hún fékk helminginn átti helminginn fyrir, fékk helminginn á kaupmálanum og þetta framlag hennar til atvinnurekstrar sé miklum mun meira heldur en það sem hún fékk til sýn með kaupmálanum. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00169 1053032 1063201 train En þarna er, Hæstiréttur segir að ekkert sé fjallað um þetta í í kaupmálanum. Það var ekkert verið að fjalla um það í kaupmálanum að þessu hluti +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00170 1063565 1066206 dev en þær íbúðir væru afhentar gegn endurgjaldi +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00171 1066919 1073556 train og engin önnur gögn hefðu verið lögð fram um það að hún hefði greitt fyrir atvinnurekstur eiginmannsins +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00172 1074087 1075054 train auk þess sem að, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00173 1076900 1084370 train tilvísun til skattframtala hafi ekki neina þýðingu á þessum tíma þá gerði fólk þessi skattframtöl sjálf. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00174 1085054 1089626 train Og þarna vantaði helling af skuldum hvort eð er inn í skattframtöl, þannig að þau voru af engu +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00175 1089637 1091696 dev hafandi. Þannig að það var ekkert sýnt fram á að, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00176 1092463 1098381 train að hún gat ekki, hefði ekki sýnt fram á að Gunnar, sem sagt eiginmaðurinn hefði verið gjaldfær þegar að +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00177 1098834 1100478 train viðskipti áttu sér stað. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00178 1103390 1104433 train En sagt bara að með +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00179 1104497 1107168 train hvenær, og þetta á við um allar riftunarreglurnar +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00180 1107958 1115329 train að þá er verið að tala um sama skilyrði og almennt þegar það þarf að óska eftir gjaldþrotaskiptum á einstaklingi eða félagi. Það er að maður +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00181 1115648 1119728 train er ekki gjaldfær. Þetta er sama og varðandi skilyrði við gjaldþrotaskiptum. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00182 1120512 1121498 eval Þú átt ekki fyrir skuldum +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00183 1121536 1128713 train og getur ekki staðið í skili við lánardrottna þegar kröfur fallla í gjalddaga og þetta er ekki [UNK] ástand. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00184 1129511 1148077 train [UNK] framlengingu á fresti til áréttingu á því sem ég er búinn að segja ehér ítrekað að það er sem sagt sex mánuðir, er almenni riftunarfresturinn, sex til tólf mánuðir nema hann sé gjaldfær og þrátt fyrir afhendinguna og svo lengri og hefðbundin sex til tuttugu og fjóra mánuði ef um nákomna er ræða. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00185 1148529 1152098 train Og að lokum þriðja málsgrein hundrað þrítugustu og fyrstu greinar. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00186 1153024 1154644 train Þarna er verið að fjalla um, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00187 1159603 1169927 train riftun á sem sagt venjulegum tækifærisgjöfunum og það er ekkert hægt að krefjast riftunar á venjulegum tækifærisgjöfum, það, sem sagt ef þetta eru bara +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00188 1170299 1176089 train hefðbundnar venjulegar gjafir, það er að segja ef þær eru ekki ekki kostnaðarsamar, svaraði til aðstöðu þrotamanns, +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00189 1176960 1179594 train það þurfi að skoða bara hvaða þrotamann um teflir. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00190 1181400 1186963 train Þannig að þarf bara að skoða hvern og einn þrotamann fyrir sig og rekstur +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00191 1187501 1198069 train En þarna er ekki hugsunin að rifta bara venjulegum ráðstöfunum eða venjulegu, því sú gerir venjulega í bara lífi þínu, það verður að vera eðlilegt hlutfall milli gjafa og fjárhagsstöðu. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00192 1198559 1204793 dev Það var reynt að byggja á þessu í dóminum þarna nítján hundruð níutíu og fimm á blaðsíðu hundrað tuttugu og sjö. Þarna var bifreið seld +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00193 1205273 1207389 train og andvirði hennar rann til eiginkonu +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00194 1208704 1225217 train þrotamanns og því var haldið fram að þetta hefði verið tækifærisgjöf en það var ekki á það fallist í þessu máli. Það var bara sagt, heyrðu miðað við fjárhag þrotamanns þá er það ekki eðlileg ráðstöfun að gefa eiginkonu sinni andvirði bifreiðar. +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996_00195 1225938 1228116 train Þannig að þarna var ekki fallist á riftun. diff --git a/00010/7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996.wav b/00010/7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..1bcd79423179ef7c33136803b01fe4479e355448 --- /dev/null +++ b/00010/7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:98a43c8a45879880cae89dec74c4208166d9ebea9dd1c70bb72bacc0d82c3349 +size 39447020 diff --git a/00010/83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a.txt b/00010/83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..18ce070c717494989834d5901ece496ad6dacdf5 --- /dev/null +++ b/00010/83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a.txt @@ -0,0 +1,55 @@ +segment_id start_time end_time set text +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00000 4848 15105 eval Mér var bent á að það vantaði upptökur um almenn atriði, úr fyrri hluta glærupakkans þar sem við erum að fjalla um almenn skilyrði riftunar. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00001 16097 18969 train Og ég ætla að bæta úr því hér í þessari upptöku og þeirri næstu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00002 19552 33343 train Fyrst aðeins að fjalla um þau atriði sem eru hér á glærum, glæru sautján, til tuttugu og eitt. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00003 33416 42296 dev Og síðan myndum við taka í seinni hlutanum, næstu upptöku, endurgreiðslukröfurnar, eða reglurnar um endurgreiðslu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00004 42394 50673 train En sem sagt fyrst þarf að skoða að hverjum, segjum að við erum, skiptastjóri hafi fundið út að það er riftanleg ráðstöfun sem hefur átt sér stað. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00005 50791 70882 train Og þá þarf hann að athuga að hverjum hann eigi að beina riftunarkröfunni, og þar, svarið við því er í gjaldþrotaskiptalögum, í hundrað fertugustu og annarri grein, þar er fjallað um það að menn eigi að beina kröfunni að þeim sem hefur haft hag af riftanlegri ráðstöfun. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00006 72201 82942 train Nú, það er oftast ekkert vandamál að finna þann sem hefur haft hag af riftunarráðstöfuninni, það er bara að sjá hver fékk greiðsluna, hver tók við verðmætunum. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00007 83295 94698 train En það þarf að skoða þetta miðað við hverja og eina einstaka riftunarheimild og það má alveg hugsa sér að það komi upp sú staða að það sé hægt að beina í riftunarkröfunni að tveimur eða fleirum aðilum. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00008 95027 106007 eval Og þá hefur vaknað spurningin hvort að það sé nauðsynlegt að beina þeim þá báðum, eða öllum, sem sagt hvort þetta sé samaðild, eða þá einungis að einum og þá jafnframt að hverjum. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00009 106480 118864 train Og þetta getur verið raunhæft ef að annar riftunarþoli er til dæmis gjaldþrota eða er verri borgunarmaður heldur en hinn, kannski segjum að þetta séu tveir sem hafa fengið greiðslur. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00010 119055 129867 train Og um þetta hafa fallið, hérna, Hæstaréttardómar, og það er þarna þessi dómur, nítján hundruð níutíu og fimm á blaðsíðu tvö þúsund, átta hundruð og átján. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00011 130194 134606 train Hann er í kennslubókinni á blaðsíðu sextíu og sjö til sextíu og átta. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00012 134748 146776 train Það er að segja, dómurinn frá nítján hundruð níutíu og fimm á blaðsíðu, tvö þúsund, átta hundruð og átján, hann er í kennslubókinni hans Viðars Más Matthíassonar, á blaðsíðu sextíu og sjö til sextíu og átta. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00013 146776 153442 train En þetta var svona þriðja manns kaup, það var seldur bíll og það var spurningin: hver fékk bílinn afhentan? +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00014 153469 166677 train Ég vísa sem sagt bara til kennslubókarinnar um þennan dóm, en við skulum skoða frekar þessa dóma, tvo nítján hundruð níutíu og sex á blaðsíðu, níu hundruð og ellefu nítján hundruð níutíu og sjö á blaðsíðu, tvö þúsund, fimm hundruð níutíu og þrjú. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00015 166677 192071 train Við tökum fyrst þennan dóm, nítján hundruð níutíu og sex á blaðsíðu níu hundruð og ellefu, að þá var staðan þessi, að þetta var gjaldþrota félag sem hafði gefið út veðskuldabréf og, það sem sagt, sparisjóður lánaði, og lánaði félaginu þessu, með skuldabréfi og veðið, það var tryggt með veði í eign eins stjórnarmanna félagsins. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00016 192140 202638 train Þannig að þetta er [UNK] félag, það hefur tekið lán, það var í formi skuldabréfs og skuldabréfið var veðtryggt í eign eins stjórnarmanna félagsins. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00017 202638 210629 train En stuttu fyrir gjaldþrotið, þá hafði félagið greitt upp allt skuldabréfið og þannig aflétt veðinu af eign stjórnarmannsins. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00018 210629 219510 train Og þetta er riftanlegt, á grundvelli hundrað þrítugustu og fjórðu greinar, þar sem að þarna er verið að greiða skuld fyrr en eðlilegt er. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00019 219510 227253 train Nú, þrotabúið fór í mál við sparisjóðinn og krafðist riftunar á endurgreiðslu, en það var ekki gerð samsvarandi krafa á hendur stjórnarmanninum. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00020 227507 241331 dev Og sparisjóðurinn gerði kröfu um sýknu þar sem þrotabúið hefði með réttu átt að beina kröfunni að þeim, sem hafði haft hag af ráðstöfuninni, og það hafði eingöngu verið stjórnarmaðurinn, sem var eigandi fasteignarinnar sem var sett að veði. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00021 241495 254864 train En í dómi Hæstaréttar er tekið fram að sparisjóðurinn hefði víst haft hag af ráðstöfuninni á þann hátt að með henni var greidd að fullu krafa hans sem hið gjaldþrota félag skuldaði, var skuldari að. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00022 255000 292572 eval Og með þessu þá hafði Sparisjóðurinn notið hags af ráðstöfuninni á kostnað annarra lánardrottna félagsins, og þar skipti ekki máli þótt ráðstöfunin hafi um leið verið til hagsbóta fyrir eiganda þeirrar fasteignar, sem var veðsett fyrir skuldinni, þannig að, það var reyndar, og í þessu máli þá þurfti aðeins að skoða hundrað fertugustu og sjöundu grein gjaldþrotaskipta laga, hún fjallar um þau tilvik þegar að, sem sagt, ef að þriðji maður hefur sett tryggingu, eða gengið í ábyrgð fyrir skuldum þrotamanns, losnað vegna riftanlegrar greiðslu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00023 293165 298211 train Að þá á þrotabúið rétt á þriðja mann með þá kröfu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00024 298211 327551 train Og það skipti engu máli þótt að þrotabúið ætti hugsanlega, sem sagt rétt á að beina kröfunni að eigandanum, þessi, á grundvelli hundrað fertugustu og sjöundu greinar, það var ekki hægt að líta svo á að hundrað fertugasta og sjöunda grein, sem veitti þrotabúinu valkost um leið til málsóknar gæti staðið því í vegi að búið beindi kröfunni um riftun og endurgreiðslu, að sparisjóðnum sem viðtakanda greiðslunnar, frekar en að þriðja manni, sem hafði um leið hag af henni. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00025 327782 332802 dev Og með þessum rökum, þá var fallist á sem sagt riftun og endurgreiðslu úr hendi Sparisjóðsins. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00026 334265 352197 train Og síðan nítján hundruð níutíu og sjö, tvö þúsund, fimm hundruð níutíu og þrjú, og í þessum dómi frá nítján hundruð níutíu og sjö er vísað í dóm Hæstaréttar frá níutíu og sex, sem sagt, Hæstiréttur í seinni dóminum vísar til dómsins nítján hundruð níutíu og sex á blaðsíðu níu hundruð og ellefu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00027 352197 366762 train En þarna var yfirdráttarskuld gjaldþrota félags tryggð með víxlum sem voru útgefnir af einum aðaleiganda félagsins, og þeir voru reyndar síðan greiddir með skuldabréfi, útgefnu af eigandanum. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00028 366930 374348 train Og síðan notaði sem sagt eigandinn þá greiðslu, skuldabréfið og skuldajafnaði viðskiptaskuld sína við félagið. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00029 374679 393071 train En við erum að skoða greiðslurnar gagnvart viðskiptabankanum og, sem sagt það var þannig að, að þrotabúið fór í mál og krafðist riftunar á þessum, þessari ráðstöfun, að borga þarna upp yfirdráttarskuldina. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00030 393570 418872 train En þarna var aðaleigandanum ekki stefnt, en með þessu var, með þessari greiðslunni, var þá skuld eða inneign aðaleigandans færð til tekna, sem sagt, í bókum hins gjaldþrota félags, þetta var í raun til þess að krafa þrotabúsins féll niður á aðaleigandans sem svaraði fjárhæð greiðslna til viðskiptabankans. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00031 419022 426451 train Og viðskiptabankinn krafðist sýknu, hann sagði, bíddu, hvað kemur þetta mér í raun og sann við? +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00032 426451 455695 train Þetta eru bara viðskipti félagsins við aðaleigandann, og þeir sögðu í bankanum að þarna hefði verið, þeir voru búnir að gefa út yfirdráttarskuld og hefðu leyft félaginu að taka út og stofna til yfirdráttarskuldar og þeir hefðu alltaf getað fengið greidda þessa yfirdráttarskuld, því að aðaleigandinn hafði gefið út víxla til tryggingar skuldinni, og því hefði viðskiptabankinn alltaf átt kost á að ganga að ábyrgðarmanni til fullnustu á skuldinni. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00033 455695 457682 train Hann hefði alltaf getað fengið skuldina greidda. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00034 458507 461585 train En þessari röksemd var hafnað af Hæstarétti. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00035 461624 468641 train Viðskiptabankinn var dæmdur til þess að þola riftun, þar sem það var talið að Viðskiptabankinn hefði haft hag af þessari greiðslu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00036 468641 476807 eval Og þar vísaði Hæstiréttur í reynd til þessa fyrri dóms, eins og ég sagði, nítján hundruð níutíu og sex á blaðsíðu níu hundruð og ellefu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00037 476807 481002 train Og hvað getum við, hvaða ályktun verður dregin af þessum dómum? +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00038 481002 496011 train Jú, sko, hlutdeild þriðja manns eða annarra milliliða, eins og segir á glærunni skiptir, á ekki skipta neinu máli, þar sem við erum að skoða hér er hver hefur hag, hver hafði hag af þessari ráðstöfun sem að nú á að rifta. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00039 496011 526134 train Og þar er ekki, sko bara það, það er horft á þetta, það er ekki greinilega samaðild, þetta er ja, sko eigi þrotabúið kost á tveimur aðilum, sem hafa haft hag með mismunandi hætti, þá er ekki samaðild á milli, en, en, eins og til dæmis ef við skoðum hundrað fertugustu og sjöundu grein þarna þegar ábyrgðarmaður losnaði úr skuld við ráðstöfun svo bankinn sem fékk greiðsluna, það var ekki þörf á samaðild þeirra. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00040 526134 541494 train Hundrað fertugasta og sjöunda grein í dóminum frá nítján hundruð níutíu og sex var bara einn valkostur sem var valkvæður en, en síðan gat búið nýtt sér það að fara í mál við bankann því að hann hafði haft hag af hinni riftanlegu ráðstöfun. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00041 541712 569202 train Þannig að þarna er skiptastjóri sem ákveður bara þegar hann setur upp málsóknina, hverjum hann mun stefna og ef hann sér að það virðist ekki vera mjög þröng skýring Hæstaréttar á því hverjir hafi haft hag, það sem sagt truflar ekki málsókn ef einhver annar kunni jafnframt að hafa haft hag eða jafnvel meiri hag af hinni riftanlegu ráðstöfun, í skilningi hundrað fertugustu og annarrar greinar gjaldþrotaskiptalaga. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00042 569833 578754 train Nú, það eru, það er nú yfirleitt þannig að, að síðan þegar skiptastjóri ákveður að hefja málsókn að þá gerir hann, setur hann kröfu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00043 579513 584054 train Og það er hefðbundið að gera kröfurnar í tvennu lagi. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00044 584054 589394 train Það er að segja, það er gerð krafa um riftun og það er gerð krafa um endurgreiðslu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00045 591491 596879 train Síðan er líka, og það má segja, kannski í þriðja lagi einnig gerð krafa um málskostnað. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00046 596879 605655 train En það er samt, það er þarna dómur, dómur þrjú hundruð, tuttugu og átta, tvö þúsund og tíu þar sem urðu mistök við áfrýjun til Hæstaréttar. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00047 605655 611083 train Þarna hafði, þarna var, gleymdist sem sagt að gera endurgreiðslukröfuna. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00048 611083 620003 train Þetta var, snerist um riftun, í, sem sagt, við, þetta var riftun og það var óvenjulegur greiðslueyrir. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00049 620424 623918 train Var að krefjast riftunar á grundvelli hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00050 623918 631269 train Og þarna var krafist riftunar og þarna urðu mistök þannig að, að það gleymdist að gera endurgreiðslukröfu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00051 631303 647606 eval En þarna segir Hæstiréttur: það er í lagi, það er allt í lagi að, að krefjast hér riftunar eingöngu þótt að endurgreiðslukrafan, hún hafði, sem sagt, skiptastjóri hafði lögvarða hagsmuni af því að fá dóm um þá kröfu. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00052 647722 653607 train En það, sem sagt í fyrsta lagi, krefjast riftunar á ráðstöfuninni og í öðru lagi að krefjast greiðslu úr hendi stefnda. +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a_00053 653607 683815 train En passið ykkur, eins og í dómi fimm hundruð, tuttugu og sjö, tvö þúsund og sextán, þar var endurgreiðslukrafan í formi skilunar, þetta var, sem sagt verið að krefjast riftunar á kaupmála, og það var krafist skilunar og líka skaðabóta, skaðabótakröfunni vísað frá dómi þar sem að hún var ekki talin vera samþýðanleg endurgreiðslu, eða skilakröfu þrotabúsins. diff --git a/00010/83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a.wav b/00010/83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d13b317e1f965481a7ffb0495d4ab77732e836aa --- /dev/null +++ b/00010/83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:36b59c9fc77fcf2e805e84999c239ca7fd1f3786b0921e643cb356ab33ad2356 +size 22031960 diff --git a/00010/902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb.txt b/00010/902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5237ba216f93571d979169919291c0a67c19d2d9 --- /dev/null +++ b/00010/902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb.txt @@ -0,0 +1,61 @@ +segment_id start_time end_time set text +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00000 1260 6120 train Já, ég ætlaði að fjalla um frestdag en reglurnar um frestdag, þær +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00001 8933 12381 train er að finna í annarri grein gjaldþrotaskiptalaga. +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00002 13723 18553 dev Og frestdagur, eins og hann kemur fram í annarri grein laganna, +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00003 19926 24248 train hann er miðaður við ákveðin tímamörk sem eru skilgreint í lögunum. Það er sem sagt +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00004 25568 44707 train miðað við fyrsta dag sem beiðni berst héraðsdómi um eitthvert þessara úrræða. Það er að segja heimild til greiðslustöðvunar, heimild til að leita nauðasamninga eða krafa um gjaldþrotaskipti á búi einstaklings eða félags. Og ef um er að ræða dánarbú, þá er miðað +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00005 45567 51957 dev við að það sé þá sá dagur sem viðkomandi lést. +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00006 53185 56424 train Þessi frestdagur, hann getur verið, því oft gerist +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00007 57456 76834 train það þannig, að fyrst er leitað eftir heimild til greiðslustöðvunar. Síðan er beðið um heimild til að leita eftir nauðasamningi, og svo kannski leiðir það til gjaldþrotaskipta og hvenær er þá frestdagur? Þá reynir á þessar fyllingarreglur sem eru í annarri til fjórðu málsgrein laganna, +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00008 77695 91016 train sem segja að það sé að meginstefnu til fyrsti dagurinn sem héraðsdómara berst slík beiðni en það þarf að vera ákveðin samfella í þessum ferlum +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00009 93043 95713 train ef að, það er sem sagt talað um það, að +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00010 96640 102069 train þarna þurfi að líða mánuður frá því að einhverju úrræðinu lýkur þar til að nýr, ný +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00011 103424 104653 train krafa berst. +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00012 107759 115980 dev Það er þannig að, að þessi frestdagur getur skipt máli. Hann hefur þýðingu við gjaldþrotaskipti. +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00013 116864 123072 train Það eru ákveðin réttaráhrif bundin við frestdaginn. Það er ekki bara fyrir riftunarreglurnar, það er, +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00014 124543 128653 train eins og þið munið þegar ég fór yfir reglurnar um kröfur í þrotabú, að þá +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00015 129407 133637 eval eru, mega til dæmis kröfur, forgangskröfur við gjaldþrotaskipti, það er að +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00016 134527 147996 dev segja kröfu sem er í fyrsta til sjötta tölulið, fyrstu málsgreinar hundruðustu og tólftu greinar gjaldþrotaskiptalaganna. Þær mega ekki vera eldri en átján mánaða og þar er miðað við átján mánuði aftur á bak miðað við frestdaginn. +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00017 149608 156837 train Síðan eru líka reglur í hundruðustu grein gjaldþrotaskiptalaga sem fjalla um skuldajöfnun, það er að +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00018 157695 159914 train segja í gjaldþrotaskiptalögunum eru reglur +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00019 161098 162986 train sem takmarka skuldajöfnun, það eru viðurkenndir +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00020 163840 176079 train möguleikar þeirra sem eiga kröfu á hendur þrotabú, og krafa, sem sagt þrotabúsins er á hendur þeim og þar mega menn láta kröfurnar mætast með skuldajöfnuði, alveg eins og í fjármunarétti, en það er samt sem áður +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00021 177536 190945 train takmörk á því hvaða kröfur mega vera gagnkröfur við kröfu þrotabúsins og í hundruðustu grein er gerð krafa um að sá sem eigi gagnkröfuna verði að hafa eignast hana áður en þrír mánuðir eru til +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00022 192286 192765 dev frestdags, +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00023 193955 198215 train hann verður sem sagt að hafa eignast kröfuna áður en þrír mánuðir eru til frestdags. Þannig að +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00024 199039 205669 train frestdagurinn hefur þá þýðingu, varðandi það hvaða kröfur eru forgangskröfur eða almennar kröfur, +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00025 207183 208893 train eftir fyrsta til sjötta tölulið hundruðustu og +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00026 211721 212502 eval tólftu greinar laganna, hann +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00027 213888 222918 train hefur líka áhrif á það hvort það megi skuldajafna. En svo er það veigamestu áhrifin sem við erum að skoða það hér +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00028 223872 237341 eval og það er að hann markar líka það tímamark sem við teljum frá þegar metið er hvort að ráðstöfun telst riftanleg eftir hlutlægu reglum, eða hlutlægu riftunarreglunum. Og +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00029 238592 251912 train við teljum sem sagt, við sjáum, við skoðum hvenær ráðstöfun á sér stað og almennt er það þessi sex mánaða frestur sem er þá talin aftur á bak frá frestdegi. Þannig að það er skoðað frá +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00030 252800 264139 train frestdegi og aftur á bak, fór riftun fram innan þess, innan sex mánaða eða ef þetta eru nákomnir, fór riftun fram, eða fór riftanleg greiðsla fram innan tuttugu og fjögurra mánaða frá frestdegi. Þessi +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00031 265088 269495 train tólf mánaða frestur, hann er sérstakur frestur sem á bara við eina grein, það er að segja við +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00032 270463 273581 train hundrað þrítugustu og fyrstu grein þar sem við erum að fjalla um gjafir. +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00033 275459 279149 dev Þannig að þetta er þýðingin á, á frestdegi, við gjaldþrotaskipti. Og +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00034 280064 285463 dev hann, það er bara mjög gott að skoða þennan dóm hér, sex hundruð, þrjátíu og sex, tvö þúsund og ellefu. Þetta er +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00035 286644 288774 eval McDonald's sem var rekinn niðri í Skeifunni +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00036 289663 298273 train og hann fór á hausinn og þarna þurfti að finna út hvenær frestdagurinn var eins og þið munið, ég sagði ykkur, að það getur, það er nú +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00037 299677 303937 train alltaf skýrt ef þetta er bara annaðhvort, segjum að þetta séu gjaldþrotaskipti, og það hefur +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00038 304767 309418 train ekkert verið leitað eftir greiðslustöðvun eða nauðasamningi. Þá skoðar maður bara fyrsta daginn, sem sagt +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00039 311591 319872 train þann dag sem að héraðsdómi berst beiðni um að taka bú til gjaldþrotaskipta, einstaklings eða félags. Ef þetta eru +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00040 321279 325149 eval margar beiðnir sem koma, þá er það sú sem kemur fyrst, það er miðað við þá beiðni. En +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00041 327004 342005 train ef þetta er samfella, það getur gerst með tvennum hætti alveg eins og ég sagði fyrst að leita eftir greiðslustöðvun, svo er leitað eftir nauðasamningi og svo eftir gjaldþrotaskiptum. En það getur líka gerst þannig að það kemur inn beiðni um gjaldþrotaskipti, sem er síðan afturkölluð, og svo kemur hún +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00042 342942 351041 train aftur, og svo afturkölluð aftur og ykkur finnst þetta kannski skrýtið þegar ég er að lýsa þessu en það var nákvæmlega það sem gerðist í þessum dómi, það er að segja sex hundruð +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00043 352000 353978 train þrjátíu og sex, tvö þúsund og ellefu. Að +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00044 354815 355894 train þá var það þannig, +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00045 357305 362704 train að það kemur fyrst krafa um gjaldþrotaskipti, fjórða nóvember, tvö þúsund og níu. Og +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00046 363519 368560 train sú beiðni er afturkölluð, níunda febrúar, tvö þúsund og tíu, það kemur +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00047 369536 374334 train krafa aftur um gjaldþrotaskipti. Þetta er krafa númer tvö, hún kemur fimmta mars, tvö þúsund og tíu, hún er afturkölluð +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00048 375295 377396 train fjórða maí, tvö þúsund og tíu. Það kemur svo +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00049 378367 398528 train þriðja krafan um gjaldþrotaskipti, fyrsta júní, tvö þúsund og tíu og síðan er úrskurður um gjaldþrotaskipti, níunda júlí, tvö þúsund og tíu, og þarna þurfti að finna út hvenær frestdagurinn var, og þá segir í dómi Hæstaréttar að, og þarna er farið beint í orðskýringuna á fjórðu +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00050 399028 401744 dev málsgrein, annarrar grein gjaldþrotaskiptalaga, +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00051 403040 421069 dev og það stendur þar orðalagið er svona: frestdagur er sá dagur sem héraðsdómara barst krafa um gjaldþrotaskipti, þótt krafan hafi verið afturkölluð eða henni hefur verið hafnað ef honum berst ný krafa innan mánaðar frá því það gerist. Og þá er bara spurningin: hvað þýðir þetta það? Er það +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00052 422016 431285 train verið að vísa til innan mánaðar frá því þegar að krafan berst, eða innan mánaðar frá því að henni er hafnað? Og orðskýringin, sem sé, þarna var, +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00053 433389 452589 eval var ákvæðið skýrt þannig, að það lá í orðanna hljóðan að þarna er verið að vísa til þess frá því annaðhvort að afturköllun á sér stað eða beiðni er hafnað. Þannig að, eins og þið sjáið, þá kom krafa tvö um gjaldþrotaskipti, hún kom fimmta mars, var innan mánaðar frá því að fyrsta beiðnin var afturkölluð. Krafa um gjaldþrota +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00054 453120 455279 train skipti, sem sagt númer þrjú, hún kom fyrsta +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00055 456192 460182 train júní, og það var innan mánaðar frá því krafa tvö var afturkölluð. Og svo +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00056 461235 468915 train var úrskurðað um gjaldþrotaskipti, níunda júlí og við þessi gjaldþrotaskipti, þá var frestdagurinn fjórði nóvember. Þarna myndaðist keðja +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00057 469759 472399 train og, og þarna var, sem sagt, sýnir +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00058 475055 478324 train hvernig, hvernig keðja getur leitt til þess að, að +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00059 479872 481610 train þessi frestdagur færist framar. diff --git a/00010/902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb.wav b/00010/902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..63734dabd2757fafac39669c7fa64b1742660258 --- /dev/null +++ b/00010/902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:f5ee74b32f436b6afea3e0844eff870be5cf9ae87f615fd825693e223a7ac282 +size 15722542 diff --git a/00010/a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881.txt b/00010/a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c78761dac3b239745226bb7a279690721d827aa9 --- /dev/null +++ b/00010/a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881.txt @@ -0,0 +1,48 @@ +segment_id start_time end_time set text +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00000 1590 7785 train Þá er komið að því að fjalla um fyrstu riftunarregluna sem felst í hundrað þrítugustu og fjórðu grein. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00001 8576 11304 train Hún er lang, langalgengust. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00002 11304 18864 train Og ég gæti varið hér heilum degi í að telja upp alla dómana þar sem fallist hefur verið á beitingu ákvæðisins. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00003 19623 22384 train Margir dómar, mörg álitaefni. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00004 22723 34596 train En hér ætla ég að leyfa mér að vísa á, og þið skoðið vel umfjöllun Viðars Más um regluna, en þá er sem sagt. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00005 35839 51423 train Ég er búin að fjalla hér um hvenær á að meta hvort að greiðslueyrir sé óvenjulegur, það er þegar að greiðsla fer frá skuldaranum, ekki þegar hún kemur til kröfuhafa. Þetta á við um þessa, þetta skilyrði um óvenjulegan greiðslueyri. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00006 52563 59826 train Nú, það stendur í þessu ákvæði að það megi rifta greiðslu á skuld sem fer fram með óvenjulegum greiðslueyri. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00007 60247 79576 dev Og í sjálfu sér er óvenjulegur greiðslueyrir ekki, veitir ekki mikla vísbendingu, þetta er þá dæmi um vísireglu á sviði, já, bara, vísireglu í lögfræðinni, það er að segja lögfræðiregla sem vísar út fyrir sig til nánari skýringar. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00008 79601 91512 dev Dómari hér verður að meta hvað er óvenjulegur greiðslueyrir og þarna eru ákveðnar vísbendingar, upphaflega umsaminn greiðslueyrir hlýtur alltaf að teljast venjulegur. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00009 91512 110415 train Og svo erum við með dóminn, þarna hundrað fimmtíu og eitt tvö þúsund og ellefu, þar sem að er að fjalla um, þarna var krafist riftunar á, og endurgreiðsla á einni komma átta milljón króna sem hefði farið fram í peningum, og, í sjálfu sér kannski ágætt að skoða þennan dóm aðeins nánar. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00010 110861 119353 train Þarna hafði N-einn verið að rukka Neshamra og þarna var komið veruleg skuld. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00011 121058 129794 train Og þeir gera, og N-einn gerir fjárnám í fimmtán nánar tilgreindum bifreiðum fyrir þessari skuld og einhverju fleira dóti. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00012 129794 153172 train Og það er farið fram á nauðungarsölu á þessum eignum en áður en að komið var að því að fara fram á nauðungarsöluna þá kemst samkomulag á milli Neshamra sem er þá núna orðið þrotabú og N-eins um að félagið myndi greiða upp skuldina með greiðslu einn komma átta milljón og það borgar þessa skuld með peningum í september, tvö þúsund og átta. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00013 153485 160665 train Síðan er bú Neshamra tekið til gjaldþrotaskipta í febrúar tvö þúsund og níu en frestdagurinn við skiptin er í desember tvö þúsund og átta. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00014 160665 166014 train Þannig að þið sjáið að greiðslan fer fram þriðja september, en frestdagurinn er fjórði desember. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00015 166648 200077 train Og þarna erum við bara að velta fyrir okkur, og þarna fer sem sagt þrotabúið í riftunarmál og krefst riftunar á greiðslu með óvenjulegum greiðslueyri, segir að, að, í stefnu að Neshamrar hafi greitt skuld við, við, hérna, kröfuhafa sinn á síðustu sex mánuðum fyrir frestdag eftir fyrstu málsgrein hundrað þrítugustu og fjórðu greinar og var byggt á því að greiðslan væri óvenjuleg ef litið væri til fyrri viðskipta stefnda og stefnanda, það er að segja milli Neshamra og N-eins. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00016 200724 218576 eval En Hæstiréttur segir að það er, það hefur ekkert komið fram um það í málinu að peningar gæti hafa talist óvenjulegur greiðslueyrir í ljósi fyrri viðskipta við, milli félaganna. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00017 219431 232789 train Þannig að þetta, Hæstiréttur segir bara: það er, það er ekki neitt komið fram um það að greiðsla með peningum sé óvenjulegur greiðslueyrir í skilningi þessa hluta riftunarákvæðis hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00018 233220 258080 eval Síðan er svona ýjað að því að hugsanlega hefði skiptastjóri þarna átt að fara fram með riftunarkröfu á öðrum grundvelli, vegna þess að því hafi verið fyrst hreyft við munnlegan málflutning fyrir dómi, að þetta kynni að hafa skert greiðslugetu Neshamra verulega, en þarna var ekkert komið fram um það að svo háttaði til. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00019 258284 271033 dev Þarna er Hæstiréttur að byggja á því, eða svona ýja að því að hugsanlega kynni skiptastjóri að hafa átt að byggja riftunarkröfuna á þeim hluta riftunarreglu hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00020 271033 283888 train Það er að segja að svona há greiðsla, rétt undir lok, þegar svona, var farið að halla verulega undan fæti í rekstri félagsins, að það kynni að hafa skert greiðslugetu þrotamanns verulega. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00021 285011 309262 train En síðan er líka byggt í þessu máli á hundrað fertugustu og fyrstu grein gjaldþrotaskiptalaga, og þið setjið það út á spássíu, en þarna var sem sagt ekki, ekki neitt varpað ljósi á það hvort eða hvernig, N-einn, sem sagt viðtakandi greiðslu hafi mátt vita um ógjaldfærni Neshamra, það er sem sagt sönnunarbyrðin um vitneskju N-eins um stöðu Neshamra lá ekki fyrir. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00022 311853 318903 train Já, þannig að það er sem sagt, það er hægt að skoða, upphaflega umsaminn greiðslueyrir hlýtur alltaf að teljast venjulegur. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00023 318932 325029 train Greiðsla með peningum hlýtur, svona almennt hefur líkurnar með sér að teljast venjulegur greiðslueyrir. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00024 325430 347223 eval En þá er spurning: af hverju er þá greiðsla með óvenjulegum greiðslueyri riftanleg og Viðar Már fjallar um þetta í bókinni sinni, en við göngum út frá því að kröfuhafa sé ekki skylt að taka við greiðslu í öðrum greiðslueyri en þeim sem var samið um upphaflega, eða þá í peningum, og að sama skapi verður skuldari eða seljandi ekki knúinn til að efna í öðrum greiðslueyri en um var samið. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00025 347223 349233 train Þetta eru meginreglurnar í fjármunarétti. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00026 349564 362483 train Ef við síðan færum þær yfir í skuldaskilaréttinn þá eru taldar löglíkur á að þetta geri kröfuhafi eingöngu vegna þess að honum sé ljóst að hann fær ekki efndir með öðrum hætti. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00027 362612 380025 train Og ég vek athygli ykkar á svona fimm atriðum í kennslubók sem geta verið vegvísir um það hvenær greiðsla með óeðlilegum greiðslueyri telst riftanleg, eða sem sagt hvað leiðir til þess að, að greiðsla sé, teljist óvenjuleg í skilningi ákvæðisins. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00028 380676 389080 train Og þetta tengist líka mati á því hvort greiðsla sé venjuleg eftir atvikum, þetta eru sömu, eða sambærileg fimm atriði sem hægt er að skoða. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00029 390270 400890 train En við sjáum bara, sem sagt þetta, var ráðstöfunin venjuleg í þessari starfsemi eða á þessu starfssviði, var, hafði skuldarinn áður greitt með þessum greiðslueyri? +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00030 401759 412182 eval Við sjáum það þegar við skoðum venjulega eftir atvikum að einstakt tilvik eða tvö duga ekki, það þarf að vera einhver föst venja eða svona fastari venja en einu sinni, tvisvar. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00031 412987 422678 train Má líta á þessa greiðslu sem eðlilegan þátt í starfseminni, eða er yfirleitt hægt að telja hana til eðlilegra viðskiptahátta og varð [UNK] þessi ráðstöfun til vegna þrýstings frá kröfuhafa? +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00032 422800 437819 eval Allt þetta er skoðað, og svo er listi í bókinni hjá Viðari Má og fullt af dómum, og það í sjálfu sér, kannski aðallega að þið skiljið hvað eru, hvers konar verðmæti þarna eru að skipta um hendur. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00033 437871 476471 eval Er fjöldi dóma sem hægt er að skoða í kennslubókinni, en þetta eru sem sagt hvers konar lausafjármunir, bílar mikið, raftæki, hjól, sjampó og ég hef verið skiptastjóri þar sem ég fékk bretti af hárnæringu, líka KitchenAid hrærivélar, ég fékk líka hótun um að skila til mín hérna, það voru egg, það er sykur, alls konar, þetta er eiginlega [HIK: ótelj] bara allt það sem skiptir eða hefur verðmæti í viðskiptum getur hér verið reitt af hendi sem endurgjald í svona þessum, í við skiptum sem greiðsla. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00034 477854 490796 dev Nú geta verið hvers konar kröfur á hendur þriðja manni og ég hef þá reynslu af því að kenna, þetta er kannski, þið hafið ekki mikla, með fullri virðingu þá kannski þekkið þið ekki þetta. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00035 491040 493135 train Þannig að ég ætla aðeins að útskýra þetta betur. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00036 493723 501473 train Þetta eru sem sagt kröfur á hendur þriðja manni, þetta eru ekki, já, sem sagt, þetta eru skuldabréf, víxlar, viðskiptakröfur og fleira. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00037 501980 538671 dev Afsakið, það er hérna, þetta er þá ekki, sem sagt þetta er ekki það að, að, að hið gjaldþrota félag gefi út skuldabréf, víxil eða viðskiptakröfu og noti það í viðskiptum, heldur þegar að hið gjaldþrota félag á kröfu eftir, samkvæmt skuldabréfi, víxli eða viðskiptakröfu á einhvern annan aðila, það er einhver annar sem á að borga þrotabúinu þessa kröfu og þrotabúið notar [HIK: þe] þessa eign sem greiðslu í öðrum viðskiptum til annars kröfuhafa. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00038 538671 544765 train Dæmi: ég var einu sinni að vinna í, í blómabúð, það er fyrir mörg hundruð árum. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00039 544952 568451 train Og þá gerðist það alltaf að, að þá voru víxlar mjög mikið notaðir í viðskiptum við heildsala, þannig að þegar að blómabúðin var að kaupa vörur inn í búðina þá var gefinn út víxill fyrir andvirði vörunnar, sem sagt heildsalinn afhenti blómabúðinni vöru og blómabúðin skrifaði upp á víxil sem átti að greiðast eftir þrjá mánuði. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00040 568850 582069 train Þá, ef að heildsalinn hefði verið gjaldþrota eða í slæmri stöðu fjárhagslega, þá hefði hann farið og borgað skuldir sínar við skattinn eða við einhvern annan aðila með þessum víxli á blómabúðina. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00041 582528 586278 train Það er viðskiptakrafa eða víxilkrafa á hendur þriðja manni. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00042 586985 589363 train Og það eru mjög margir dómar um þetta tilvik. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00043 589798 596635 train Nú, eins og í Haferninum þá var verið að greiða með hlutabréfum, það er líka hægt að greiða með innstæðum á viðskiptareikningi. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00044 596635 603703 train Þið kannski munið eftir bílasölu Guðfinns, þar sem að Guðfinnur varð fyrir riftun. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00045 603703 615302 train Hann var að millifæra á milli viðskiptareikninga, hann, hann reyndar krafðist að skila á grundvelli hundrað fertugustu og fjórðu greinar, við fjölluðum um þetta í síðustu viku. Það var greiðsla með viðskiptareikningi. +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881_00046 615302 621692 train Og svo, líka geti hugsanlega verið með afhendingu fasteigna, þó ekki veðsetningu heldur afhendingu fasteigna. diff --git a/00010/a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881.wav b/00010/a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..f90ca49ed5bb24a42d91e60f75dc7417d466b9e7 --- /dev/null +++ b/00010/a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:7207dda858d6b5445223b8c2217e3cc0ae6752ea29ebe8c93d7fbb4874c73de5 +size 20129410 diff --git a/00010/bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f.txt b/00010/bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..66db1e97186092db64f1ddf3293793216a7f88c5 --- /dev/null +++ b/00010/bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f.txt @@ -0,0 +1,98 @@ +segment_id start_time end_time set text +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00000 3660 4560 train Já, komið þið sæl. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00001 4560 8849 train Ég ætla núna að byrja á að fjalla um riftunarreglurnar. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00002 8849 11278 train Þetta er undir rómverskir tveir í glærupakkanum. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00003 11564 19877 dev Ég ætla að reyna að nota tæknina og setja inn svona nokkra þætti, það sem er eiginlega bara eins og fyrirlestraform. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00004 20608 21838 dev Við sjáum hvernig þetta gengur. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00005 21886 27721 train Ég ætla að byrja hér á riftun og endurheimt, það er að segja um hundrað þrítugustu og fyrstu grein gjaldþrotaskiptalaga. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00006 27945 35619 eval Nú, þetta er hlutlæg riftunarregla eins og reglurnar í hundrað þrítugustu og fyrstu til hundrað þrítugustu og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00007 36287 46366 train Það eru [UNK] rifta gjafagerningi og þetta er orðið sem er notað í ákvæðinu, það skiptir ekki máli hvaða aðferð er notuð við að gefa eins og við munum komast að á eftir. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00008 46591 49177 dev Þá er stundum verið að gera þetta með gagnkvæmum samningum. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00009 49756 62787 eval Þá skiptir heldur ekki máli þó þriðji maður framkvæmi þessa, þennan gerning eða standi að þessum viðskiptum, við skoðum bara fór verðmæti frá þrotamanni til [HIK: vi], viðsemjanda án endurgjalds. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00010 64403 78003 train Aðeins tengsl riftunarreglurnar og endurgreiðslureglurnar þá munið þið að ef það er rift gjafagerningi, sem sagt hundrað þrítugasta og fyrsta grein, þá myndi hún fara aftast í kröfuhafaröðina eftir hundruðustu og fjórtándu grein laganna. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00011 79854 85567 train En það skiptir sem sagt, það sem skiptir máli hér er tímafrestirnir. Þarna set ég inn sex mánaða frestinn. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00012 86390 93945 train Það er síðan í öllum hlutlægu reglunum þannig að þú getur rift á síðustu tuttugu og fjórum mánuðum ef þetta er til nákominna. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00013 95762 102820 train Ef það er sýnt fram á, nema það sé sýnt fram á að þrotamaðurinn hafi þá verið gjaldfær og það þrátt fyrir gjöfina eða ráðstöfunina. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00014 102820 125665 train En síðan bara munið að í hundrað þrítugustu og fyrstu grein er viðbótarfrestur, það er sex til tólf mánuði til þeirra sem eru ekki nákomnir og með sömu skilyrðum það er að segja að þá er þetta [UNK] sex til tólf mánuði aftur í tímann og riftun gjafagernings nema leitt er í ljós að þrotamaðurinn hafi þá verið gjaldfær og það þrátt fyrir afhendinguna. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00015 126166 130955 eval Nú, það er ekki rift venjulegum tækifærisgjöfum, brúðkaupsgjöfum, fermingargjöfum, afmælisgjöfum. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00016 131358 135637 train En auðvitað erum við að skoða bara hvort þetta sé hóflegt miðað við þann sem gefur. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00017 135761 142567 train En eins og við munum líka komast að á eftir þá eru oftast sem um er að ræða afhendingu verðmæta til nákominna. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00018 143206 153408 train Og þetta er þá bara Hæstiréttur hefur talið líkindi á því að um sé að ræða riftanlega ráðstöfun þegar um er að ræða afhendingu til nákominna. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00019 154065 157030 train Nú, hvað er gjöf í skilningi hundrað þrítugustu og fyrstu greinar? +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00020 157702 161004 train Þarna erum við á slóðum fjármunaréttar. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00021 161004 169330 train Það er samt þannig að þessi, það eru þrír þarna þættir í [HIK: riftunarhug], gjafarhugtaki fjármunaréttar en við erum að fókusera á seinni tvö. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00022 169330 178598 dev En hvort það fari fram rýrnun á eignum skuldara og samsvarandi auðgun móttakanda af því við erum að vinna með hlutlæga riftunarreglu. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00023 178846 191552 train En þetta huglæga gjafahugtakið gætu hugsanlega skilið að riftanlegar ráðstafanir og óheppilegar viðskiptaákvarðanir en að því komum við seinna. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00024 191637 204594 train Nú, gögnin skerðast á eignum skuldara en það getur gerst með ýmsum hætti, til dæmis ef að gjafir bara, eru [HIK: látn], við gefum gjöf og það er, það er, fellur augljóslega undir hugtakið. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00025 204894 214951 train En það eru ýmis önnur aðferð, ýmsar aðferðir sem hægt er að nota til að gefa. til dæmis að það sé veitt lán án vaxta eða krafa er meðvitað látið fyrnast. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00026 214951 221063 train Það er bara [UNK], hugmyndafluginu eru engin takmörk sett í þessum efnum. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00027 221283 224687 train Í þessu gripið og greitt, þar var verið að lækka skuld. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00028 224914 236618 train Það var maður sem heitir Haukur og hann hafði í stuttu máli þá var hann svona [HIK: stjó], kom að stjórn og eða rekstri nokkurra einkahlutafélaga. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00029 237407 241425 train Þarna var hann að kaupa hlutabréf í félaginu Gripið og greitt. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00030 241504 250972 train Og hann hafði einhvern veginn þetta var, þetta er ekki mjög einfaldur dómur að skilja, þetta var frekar svona miklar [HIK: bló] bókhalds flækjur og fleira sem reyndi á í dóminum. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00031 251776 266646 train En hann hafði sem sagt í stuttu máli látið, hann átti sem sagt inneign hjá félagi sem heitir, hét, já Skúlagata e há eff, hann átti inneign í Skúlagötu en hann skuldaði dreifingu. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00032 268119 279788 train Og hann lét, það sem hann gerði, hann millifærði, hann lét sem sagt fara með viðskiptakröfuna sína á Skúlagötu og notaði hana sem greiðslu á skuld sinni við dreifingu. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00033 279788 292615 train Tengdi það við að þetta væri [UNK], þetta er gjöf það er sem sagt bara verið að fella niður skuld hans við dreifingu vegna þess að krafan á hendur Skúlagötu var einskis virði. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00034 292615 294535 train Þetta félag var á leiðinni í þrot. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00035 294923 305102 train En hann vildi einhvern veginn tengja það við með mjög flóknum bókhaldsæfingum við kaup hans á, á Gripið og greitt en það náði hann ekki að sýna fram á. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00036 305102 316578 eval Hæstiréttur taldi bara að þetta hefði verið lækkun skuldar gagnvart dreifingu án þess að endurgjald kæmi fyrir, ergó þetta var riftanlegt eftir hundrað þrítugustu og fyrstu grein. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00037 317099 335360 dev Ég hlýt að, þið lesið hjá Viðari Má um þessi tilvik, ábyrgðarkröfu fyrir aðra, menn geta svo sem tekist, já [HIK: þe], það eru ýmsar aðferðir við að láta peninga fara úr búi til annarra án þess að endurgjald komi fyrir. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00038 335676 353174 train Afsal arfs önnur, eftirgjöf réttinda til dæmis í óhagstæðum samningum, þá er það þessi dómur tvö hundruð og tólf, tvö þúsund og sjö, en þar hafði [HIK: véla], það sem sagt það var félag sem var [UNK] orðið illa statt fjárhagslega. Þá var stofnað nýtt félag, það látið kaupa vörubirgðirnar. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00039 353174 359160 train Síðan var það spurningin [UNK] hafði, höfðu vörubirgðirnar verið seldar á réttu verði? +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00040 359328 370334 train Þær voru seldar á þrjátíu og eina komma eina milljón en samkvæmt matsmönnum, dómkvöddum matsmönnum, voru þær á söludegi að [HIK: min], sem sagt að verðmæti sjötíu og ein milljón króna. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00041 371042 381867 train Það var þá reyndar síðan lækkað og héraðsdómur og Hæstiréttur byggðu á því að rétt verð fyrir þessar eignir hefði verið fimmtíu og sjö milljónir á söludegi. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00042 381915 387399 train Þarna er þá mismunur upp á tuttugu og sex milljónir og höfum í huga að kaupverðið var þrjátíu og ein milljón. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00043 387565 401291 train Héraðsdómur segir um þetta og Hæstiréttur staðfesti það: munurinn er svo verulegur að fallist er á að um gjafagerning hafi verið að ræða að því leyti, það er að segja að þessum mismuni. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00044 401291 412862 train Þessu var þá rift, ekki sölunni á vörubirgðunum heldur þeirri ráðstöfun að hafa látið svona stóran hluta fara án endurgjalds og endurgreiðslukrafan miðaði við það. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00045 413860 417098 train Síðan eru þarna fjórir dómar um lækkun kaupverðs. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00046 418136 431877 dev Það er, kannski þurfum við ekkert að segja mikið um [HIK: þa] þetta eru sem sagt, þarna eru dæmi um gjafir sem að eru afhendar án endurgjalds eða með því að lækka kaupverð. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00047 433098 437687 train Við getum allt eins fært þetta líka undir eftirgjöf réttinda í óhagstæðum samningum. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00048 438084 444406 train Ég ætla fyrst að segja frá þessum dómi fjögur hundruð fjörutíu og fimm, tvö þúsund og sextán, íbúð og hesthús seld. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00049 444406 457951 train En þarna var staðan sú að riftunarþola, það var beint að riftunarþolum kröfu um riftun af sölu hesthúsa en í ljós kom að þau hefðu keypt hesthús á fimmtán milljónir en selt það aftur á fimmtán milljónir. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00050 457951 464341 dev Þannig að það var engin eignaaukning, engin auðgun hjá móttakendum í því máli, þannig að þarna var ekki fallist á riftun. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00051 465013 470093 train En við getum borið það saman við Land Cruiser dóminn, tvö þúsund og tíu, tvö þúsund og eitt. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00052 470492 481178 dev Þarna var Land Cruiser jeppi sjö mánaða gamall seldur, hann hafði verið keyptur til hlutafélags á sex komma fjórar milljónir en síðan seldur á fjórar komma fimm milljónir. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00053 482228 489502 train Þetta framsal eða sala á sér stað rétt áður en félagið sem keypti jeppann fer í gjaldþrotaskipti. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00054 490082 498495 train Þarna er, liggur reyndar, ja, sko félagið vildi segja, hélt því fram að jeppinn hefði verið seldur á réttu verði. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00055 498495 509317 train En hann sem sagt framvísaði, það var framvísað vottorði endurskoðandans sem hafði verið þarna fyrir vestan þegar að þessi viðskipti áttu sér stað. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00056 510203 517802 train Reyndar sagðist endurskoðandinn ekkert vera sérfróður um, á þessu sviði en átti samt svona svipaðan Land Cruiser og taldi sig geta slegið á þetta. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00057 517802 523264 train Hæstiréttur segir það er bara að engu hafandi þetta vottorð, hann er ekki sérfróður á sviði bifreiða. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00058 524279 536320 train Sko, erum bara að miða við markaðsverð eins og það birtist bara í, í opinberum eða svona á þeim mötum sem hægt er að fá, verðmati notaðra bíla. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00059 536320 543095 train Það eru svona vefsíður og upplýsingar sem hægt er að afla sér um verðmæti notaðra bíla miðað við kílómetra ekna og svo framvegis. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00060 543796 550575 train Þarna komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að verðmæti bílsins hefði átt að vera fimm milljónir sjö hundruð tuttugu og átta þúsund. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00061 550575 563282 train Hann var bara seldur á fjórar komma fimm milljónir þannig að mismuninum sem fólst í [HIK: eft] sem sagt í afhendingu eigna án þess að greiðsla kæmi fyrir honum er rift og krafist [UNK] fallist á endurgreiðslukröfu sem því nam. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00062 566023 570755 train Þá er það síðan Kifjaberg, tvö hundruð og níu, tvö þúsund og fjögur. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00063 571827 587148 train Þar hafði sem sagt maður, þetta eru allt atvik málsins gerast öll árið tvö þúsund og eitt og þá er maður sem að er gerð hjá það [HIK: stefni], hann er að komast í greiðsluþrot og hann, er gerð hjá honum árangurslaus kyrrsetningargerð í apríl, tvö þúsund og eitt. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00064 587160 590169 train Tekið síðan til gjaldþrotaskipta í september sama ár. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00065 591022 598684 train Nú, hann [HIK: seg], gefur út þrjú veðskuldabréf með fyrsta veðrétti í sumarbústað í Kiðjabergi í Grímsnesi. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00066 599568 606028 train Hann síðan þinglýsir þeim í, í apríl tvö þúsund og eitt. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00067 606028 618311 train Á sama, svipuðum tíma í mars að þá fer hann til meistarafélags húsasmiða og lætur þá breyta lóðaleigusamningnum og setur lóðaleigusamninginn undir húsinu á börnin sín. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00068 618311 628535 eval Og síðan segist hann hafa selt Sveini nokkrum þessi veðskuldabréf fyrir tvær milljónir og sjö hundruð þúsund þarna í apríl, tvö þúsund og eitt. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00069 629111 638634 train Skiptastjóri kemur að málinu og selur bústaðinn á, á fimm milljónir til barnanna og snýr sér svo að Sveini með bréfin og krefst riftunar. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00070 639421 643889 train Sveinn vill ekki fallast á riftun, segir að hann hafi sannarlega greitt fyrir bréfin. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00071 643922 657693 dev Auk þess segir hann að skiptastjórinn hefði einhvern veginn með, með ráðstöfunum sínum við sölu bústaðarins fallist á að þetta hafi allt verið eðlilegt og vísaði þarna í fyrstu málsgrein hundrað tuttugustu og fjórðu greinar gjaldþrotaskiptalaga. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00072 657988 670230 train Hæstiréttur hendir því út af borðinu, segir: það er ekki verið að krefjast riftunar á sölu sumarhússins heldur riftunar á afhendingu þeirrar ráðstöfunar sem fólst í afhendingu veðskuldabréfanna. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00073 670230 679169 train Svo heldur Hæstiréttur áfram og segir að allar skýringar Sveins á því að hann hafi fengið greitt fyrir bréfin séu ótrúverðugar. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00074 679169 691157 train Reyndar hafi hann lagt fram kvittun í apríl, tvö þúsund og eitt, en kvittunin var samt ekki lögð fram fyrir aðalmeðferð málsins þremur árum síðar og þar með löngu eftir að brýnt tilefni var til að gera það. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00075 691944 705024 eval Og veðskuldabréfin voru síðan afhent Sveini í beinu framhaldi af árangurslausri kyrrsetningargerð sem var gerð hjá Jóni og það var engin skýring komin fram á því hvað hann hefði gert við peningana sem því var haldið fram að hann hefði fengið fyrir þessi viðskipti. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00076 705024 718450 train Þannig að þarna var í rauninni bara ekkert fallist á að [UNK] greiðsla hefði komið fyrir þessi veðskuldabréf og það var fallist á riftun á allri fjárhæðinni og krafist endurgreiðslu á markaðsverði þeirra sem var tæpar fimm milljónir. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00077 719545 724566 train Nú, að lokum er það þessi dómur fimm hundruð og sjö, tvö þúsund og [HIK: fjö] fjórtán, Johnny Bröger. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00078 724573 727860 dev Ég ætla bara að segja að mér finnst þessi dómur er mjög góður. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00079 727860 731892 train Það er svona, hann er ítarlegur og hann er vel skrifaður. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00080 731892 744196 train [UNK], sem þetta mál snýst um það er þetta að, Johnny Bröger er orðinn starfsmaður hjá, hann er starfsmaður hjá Kaupþingi í Lúxembúrg. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00081 744196 752316 train Hann stýrði því fyrirtæki en gerir samt svona starfssamning við eða svona [UNK] starfskjarasamning við Kaupþing á Íslandi. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00082 753841 761261 train Og hann, hann gerir hann fyrst tvö þúsund, fyrst gerir hann nítján hundruð níutíu og níu og hann er svo endurnýjaður tvö þúsund og þrjú. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00083 761787 771418 dev Þetta er svona sniðugur samningur sko, hann, hann selur Kaupþingi á Íslandi húsið sitt í Danmörku og innbúið á ákveðnu verði. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00084 771418 778230 eval Fyrsta verðið var, sem sagt já selur og fær þrjár milljónir danskra inn á bankareikninginn sinn. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00085 778230 791861 train Síðan gerir hann líka samning samhliða um kauprétt, einhliða kauprétt hans á húsinu en verðið fór eftir því hversu lengi hann var í starfi hjá Kaupþingi í Lúxembúrg. Þannig fyrir hvert ár þá lækkaði kaupverðið um þrjú hundruð þúsund. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00086 792968 807308 train Hann síðan svona endurnýjar þennan samning tvö þúsund og þrjú og hann gilti til tvö þúsund og níu og síðan er [HIK: endur] [UNK] síðan kaupir hann í reynd húsið sitt aftur í október, tvö þúsund og sjö, [UNK] starfslokin. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00087 808576 815037 train Og þá er spurningin, var þetta hérna var þetta riftanlegt? +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00088 815037 835435 eval Og Hæstiréttur fjallar um það í rómverskum þremur hvað er riftanlegt eftir hundrað þrítugustu og fyrstu grein og fjallar um það að, að það er sérhver ráðstöfun sem rýrir eign þrotamanns og leiðir til eignaaukningar sem nýtur góðs af henni, enda búi gjafatilgangur að baki og séu ekki venjulegar tækifærisgjafir. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00089 835929 849137 train Og [HIK: hæs] Hæstiréttur heldur áfram og segir að undir örlætisgerning er þessum skilningi geti fallið gagnkvæmir samningar og sambærilegar ráðstafanir ef umtalsverður munur á greiðslum þrotamanns og því gagn, gjaldi sem kemur í staðinn. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00090 849346 864927 train Nú, síðan komst [HIK: hæstirekkjur] Hæstiréttur ekki framhjá því atriði eða fannst það skrýtið að þetta er starfsmaður Kaupþing Lúxembúrg en Kaupþing á Íslandi hafði ekkert endurgjald fengið frá honum þannig að þeir voru látnir kaupa húsið á dýru verði og selja það á lágu verði. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00091 865714 872373 train Og það hafa engar skýringar komið en það var algjörlega óupplýst af hverju Kaupþing á Íslandi var aðili að þessum samningi. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00092 872544 893988 train Síðan segir Hæstiréttur að það þýðir ekkert að koma og segja að það hafi verið löngu umsamið, þessi afsláttur, því að það var eitt grundvallarskilyrða við beitingu riftunarreglunnar að réttaráhrif miðuðust ekki við það hvenær gjafaloforð væri gefið eða til skuldbindingar hefði stofnast heldur hvenær það væri efnt eða við afhendingu gjafarinnar. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00093 894371 905984 train Þannig að þetta er svolítið mikilvæg regla, þetta, þetta er mjög góður dómur hjá Hæstarétti að fjalla, sem sagt þar sem fjallað er um hugtakið gjöf og framkvæmd á þessari riftunarreglu. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00094 908053 913750 train Þannig að þetta er í sjálfu sér, það var fallist á riftun á því endurgjaldi. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00095 914227 923698 dev Sem sagt það var fallist á því, riftun á því, þeirri lækkun sem hann fékk með því að hafa fengið að kaupa eignina, fasteignina, lægra verði. +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f_00096 924964 944716 train Hins vegar var [HIK: ekk], var, það var líka fallist á riftun á, á endurgjaldi sem átti að koma fyrir að þeirri afhendingu sem sagt að hann fékk húsgögnin aftur en það var óljóst hversu mikils virði þau hefðu verið þannig að það fjárkröfu vegna þess var vísað frá en fallist á fyrri hlutann, það er að segja riftun. diff --git a/00010/bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f.wav b/00010/bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..35581fa97fd7de01c6f7c4f5b09f9f457a9decb6 --- /dev/null +++ b/00010/bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:c23b7e47d7301e37226861a4907a9781e8332c33214c26aed577aa3682d3327d +size 30344890 diff --git a/00010/c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e.txt b/00010/c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..87e35a0ebcbd34d7643ec05ca8a910357924f89e --- /dev/null +++ b/00010/c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e.txt @@ -0,0 +1,154 @@ +segment_id start_time end_time set text +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00000 1619 8039 dev Jæja, þá erum við komin aftur í, í, því miður erum við neydd til þess að halda kennslunni áfram með þessum +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00001 9080 11718 train hætti, að kenna í fjarkennslu. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00002 12672 14682 eval Ég ætla hérna að halda áfram +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00003 15727 19295 train með kennslu um kröfur í þrotabú, byrja +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00004 20224 22954 eval þar sem frá var horfið á glæru, við skulum sjá, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00005 24320 26510 train við vorum búin að fara hér yfir fyrstu +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00006 27602 44701 train glæruna þar sem er fjallað um innköllun og aðra glæruna þar sem er fjallað um kröfulýsingarfrestinn og meðferð kröfulýsinga við vorum byrjuð að fjalla um hundruðustu og níundu og hundruðustu og tíundu grein vorum komin hér þar sem fjallað er um það hvernig, í hvaða röð, sem sagt, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00007 45567 50338 train við erum að fjalla um búskröfur, kröfur eftir hundruðustu og tíundu grein gjaldþrotaskiptalaga. Má ég sjá, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00008 56704 60814 train við vorum komin hingað í þessa glæru hér. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00009 65977 73326 train Við vorum búin að fjalla um það að í hundruðustu og tíundu grein er fjallað um þær kröfur +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00010 74239 86959 train sem falla á búið eftir upphaf skipta. Þær eru kallaðar búskröfur, og það er innbyrðis vægi þeirra, það er að segja: það er innbyggð goggunarröð, fyrst er greitt eftir fyrsta +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00011 87808 91046 dev tölulið, svo annan tölulið, svo þriðja og svo fjórða. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00012 92543 101992 dev Það sem við erum að fjalla um núna er, við vorum að fjalla um skiptakostnað, það var undir lið fimm, þrír, þrír og þar voru tveir dómar sem við fjölluðum um. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00013 102912 122801 train Síðan er í kafla fimm, þrjú, þrír, fjórir á glærunni vera að fjalla um það, að í þriðja tölulið eru kröfur sem hafa orðið til á hendur þrotabúinu eftir uppkvaðningu skipta. Í þessari dómasúpu í þessum sex dómum sem þar eru undir er einn dómur sem raunverulega fellur undir +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00014 123661 136919 train annan tölulið. Ég set hann þar vísvitandi til að minna ykkur á að það skiptir máli, að því að þetta er innbyrðis goggunarröð, þá skiptir máli hvar krafa, hvar kröfu er skipað +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00015 137728 146608 train þegar metið er hundraðasta og tíunda grein, í þessu tilviki þá, ef við tökum bara þann dóm strax, að það er sem sagt dómur, sextíu og tvö, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00016 147967 150608 train tvö þúsund og fjórtán og hann varðar kröfu +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00017 151573 158804 train Fjármálaeftirlitsins um eftirlitsgjald með fjármálastofnunum. Þetta varðar raunverulega slit á gamla MP banka, sem heitir +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00018 160373 178942 train núna þegar að þarna er komið við sögu EA fjárfestingafélag og þarna var sem sagt deila um það hvar ætti að skipa þessu eftirlitsgjaldi, en Hæstiréttur kemst að þeirri niðurstöðu að opinber gjöld sem lögð eru á þrotabú vegna starfsemi þess eftir upphaf gjaldþrotaskipta teljist +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00019 180223 190394 eval til skiptakostnaðar eftir öðrum tölulið, hundruðustu og tíundu greinar. Það er bara það sem ég er að taka fram hér og vekja athygli á, að +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00020 191231 197320 train það skiptir gríðarlegu máli og hér þarf bara að skoða efnisréttinn, eru þetta skiptakostnaður, er þetta gjöld, sem +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00021 198271 202591 train verða kostnað af skiptunum, og hér segir Hæstiréttur að eftirlitsgjaldið sé það, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00022 203540 223551 train eða er þetta kröfur sem verða til á hendur þrotabúinu með samningum skiptastjóra eða vegna tjóns sem búið bakar öðrum, og þarna sem sagt, þessi gjöld eru hvorki vegna samninga, skiptastjóra né tjóns sem búið bakar öðrum. En það átti til dæmis við um um launakostnaðinn þarna í tvö hundruð, þrjátíu og sjö, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00023 223872 229271 train tvö þúsund og átta og svo líka til dæmis lögmannskostnaðinn í sex hundruð, tvö þúsund og ellefu, það er að segja Gengislánamáli Elviru og Sigurðar gegn Frjálsa. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00024 230570 231050 eval Nú, ég +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00025 235427 239207 train set líka dóm númer nítján tvö þúsund og þrettán þarna inn, þarna er bara til að +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00026 240593 260153 train minna ykkur á tengslin milli hundruðustu og tíundu greinar og hundruðustu og átjándu greinar í þessum dómi nítján tvö þúsund og þrettán, það var einfaldlega þannig að þar var móðurfélag sem var gjaldþrota sem síðar óskaði eftir gjaldþrotaskiptum á dótturfélagi. Skiptastjóri dótturfélagsins taldi að, að dótturfélagið ætti kröfu á hendur móðurfélaginu +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00027 261374 272504 train og taldi meðal annars að móðurfélagið hefði valdið dótturfélaginu tjóni og vildi koma að bótakröfu í skipti móðurfélagsins en kröfulýsingarfrestur var löngu liðinn. Þetta var +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00028 273279 274209 dev bótakrafa, og studd +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00029 275711 289661 train við þriðja tölulið hundruðustu og tíundu greinar gjaldþrotaskiptalaga og vildi koma henni að á grundvelli fimmta töluliðar er hundruðustu og átjándu greinar. Á það var ekki fallist, einfaldlega vegna þess að það var ekki talin hafa stofnað til bótakröfu. Nú, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00030 290851 291781 dev síðan er það að lokum, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00031 293267 301817 train þá, hérna þarf að skoða hvenær krafa stofnast og það er, um það fjallaði þessi dómur, sjö hundruð, þrjátíu og fimm, tvö þúsund og sextán, þetta er raunverulega +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00032 302720 319788 train endurreikningur á gengisláni. Spurningin var hvort þetta væri skaðabótakrafa eða endurkrafa og Hæstiréttur hafi komist að því að um endurkröfu væri að ræða. Þessi endurkrafa hafði þá stofnast áður en bankinn, sem var þarna í slitum, fór í þau, sem sagt var tekinn til slita. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00033 320639 321209 train Þar með hafði, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00034 322560 332370 train var þetta ekki skaðabótakrafa sem hafði stofnast eftir upphaf skipta, heldur raunverulega bótakrafa eða endurkrafa vegna endurútreiknings sem hafði orðið til fyrir +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00035 333432 335110 train úrskurð um slit, þannig að, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00036 336541 337081 train áður en [UNK] +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00037 338432 345721 train raunverulega fyrir þann tíma að úrskurðardagur var og þar með var ekki fallist á búskröfu í því máli. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00038 347141 366880 train Nú, síðan er fjórðai töluliðurinn, það fjallar um kröfur sem verða til eftir frestdag, sem eru samþykktar af aðstoðarmanni við greiðslustöðvun eða umsjónarmanni með nauðasamningum. Það eru ákveðin skilyrði. Þau hafa, þurfa að hafa verið samþykkt og ekki nóg með það, þær þurfa að uppfylla efnisskilyrðin, sem +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00039 367531 374850 train eru til staðar í nítjándu til tuttugustu og fyrstu greinar. Þær þurfa að hafa með öðrum orðum, að vera heimilar eftir þessum ákvæðum. Og +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00040 376129 386178 train það hefur verið fjallað um það og við erum ekki að endurtaka þá umfjöllun sem var hjá Benedikt um nítjándu til tuttugustu og fyrstu grein hér vísum við bara beint í hana. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00041 387072 395589 train En það eru þarna, við tökum fyrst þessa tvo dóma sem eru kenndir við þrotabú Dröfn, Drafnar og þrotabú Brynjólfs. Í báðum +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00042 396415 410995 train skiptunum var um að ræða bókhaldskostnað í þrotabúi Drafnar, þá var það aðstoðarmaður í greiðslustöðvun sem hafði raunverulega sagt í bréfi að það væri ekki mikil, miklar forsendur fyrir áframhaldandi rekstri þessarar fasteignaþjónustu +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00043 411956 417115 train sem um tefldi og síðan óskaði hann eftir bókhaldsaðstoð. Þessi bókhaldsaðstoð var veitt, en +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00044 417920 431899 eval krafa vegna hennar ógreidd, komst ekki að í fjórða, eftir fjórða tölulið, hundruðustu tíundu greinar af því að hún var ekki öllum kröfuhöfum til hagsbóta, uppfyllti ekki skilyrði nítjándu til tuttugustu og fyrstu greinar, jafnvel þótt að aðstoðarmaðurinn hefði samþykkt hana. Nú í, í +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00045 433569 442899 train hinu þrotabúi Brynjólfs, þá var það þannig að aftur, þar var veitt samþykki fyrir bókhaldsþjónustu, en þarna var spurning: +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00046 445523 464064 train hafði bókhaldsþjónustan átt rétt á sér og þar kom fram að ef að bókhaldið hefði verið réttilega fært og lagfært þá hefði hugsanlega verið möguleiki á endurgreiðslubeiðni frá verðjöfnunarsjóði sjávarútvegsins. Þar var þessi bókhaldsþjónusta sannarlega hafa verið til hagsbóta fyrir kröfuhafana +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00047 464384 476682 train og því var samþykkt að ógreidd bókhaldsþjónustukostnaður færi þarna undir sem fjórði töluliður, hundruðustu og tíundu greinar. Síðan er það þarna til samanburðar, þessi dómur frá nítján hundruð níutíu og fjögur +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00048 477470 481279 train á blaðsíðu, tvö þúsund, þrjú hundruð, fimmtíu og sex. Þarna +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00049 482175 483615 dev er um að ræða +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00050 484608 488687 train verksamning, þetta var verktakafyrirtæki sem var tekið til gjaldþrotaskipta +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00051 489471 509632 train og þetta er krafa sem verður til á greiðslustöðvunartímabili. Lánveitingin var veitt til þess að halda áfram með verk. Og hver veitti lánið? Það var Sjóvá almennar tryggingar. Af hverju veittu Sjóvá almennar tryggingar lánið? Jú, þeir höfðu keypt, eða verktakinn hafði keypt hjá Sjóvá almennum svona verktryggingu, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00052 510550 512351 train sem tryggði þá greiðslu bóta, ef verktakinn félli +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00053 513812 516840 train frá verkinu af einhverjum nánar tilgreindum ástæðum. Nú, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00054 517780 534460 train þar með var niðurstaðan sú að, að þarna var ekki alveg óyggjandi að lánveitingin hafi verið til þess fallin að styrkja hag kröfuhafa við gjaldþrot er til þess kæmi. Í reynd var þarna, það má eiginlega líta þannig á það og maður sér að Hæstiréttur er að velta fyrir sér, þarna er +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00055 535296 538565 train Sjóvá almennar tryggingar, þeir hefðu alltaf þurft að veita lánið, það hefði verið almenn +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00056 539392 542000 eval krafa, en með því að veita þetta lán, eða fyrirgefið þið, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00057 543567 558596 dev Sjóvá almennar tryggingar, hefði allt þurft að greiða, greiða skaðabæturnar vegna verktryggingarinnar, en með því að veita lánið þá hugsanlega var búið að umbreyta skaðabótakröfu sem er almenn krafa yfir í einhvers konar búskröfu eftir fjórða tölulið, hundruðustu og tíundu greinar. það er svona, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00058 560000 562308 train það er undirliggjandi í þessum dómi. Og +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00059 563200 572649 train það var svo mikill vafi sem lék á að lagaskilyrði, fjórða töluliðar, hundruðustu og tíundu greinar eða samsvarandi já, eða sem sagt að þessi ákvæði væru uppfyllt og það var ekki talið rétt að veita þennan +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00060 573567 574557 train forkaupsrétt. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00061 578638 592767 train Aðeins áður en að við ljúkum yfirferðinni yfir hundruðustu og tíundu grein. Ég vek athygli ykkar á samspili fyrstu málsgreinar, hundruðustu og tíundu greinar og þriðju málsgreinar hundruðustu og elleftu greinar þar sem fjallað er um veðkröfur. [UNK] +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00062 593663 613823 train þannig að í hundruðustu og elleftu grein er fjallað um veðkröfur og þar er sérstaklega tekið á búskröfum og það má ekki, á íslensku, þýðir það sem þarna kemur fram, það þýðir raunverulega það að það má ekki greiða aðrar búskröfur af andvirði veðsettra eigna +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00063 614563 620803 train en þær kröfur sem raunverulega stafa af umönnun eða vörslu hinna veðsettu eigna. Það á +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00064 621823 627344 train ekki að nota andvirði veðsettra eigna til að greiða kostnað af öðrum eignum, eða af skiptum +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00065 628224 629153 eval almennt. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00066 630225 630885 dev Búskröfur, sem sagt, það, það +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00067 633159 635110 train á raunverulega bara að verja, það á +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00068 636663 648124 eval bara að borga búskröfur af andvirði veðsettra eigna svo fremi sem þær tengjast hinum veðsettu eignum, en ekki öðrum búskröfum. Það er að koma í veg fyrir að [HIK:eignar] veðrétturinn skerðist +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00069 648960 662820 train og að, að honum verði varið til greiðslu annarra krafna en þeirra sem tengjast beinlínis hinu veðsetta verðmæti. Að sama skapi er búið að kveða á um það að, að tekjur af hinu veðsetta gangi að sjálfsögðu bara til +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00070 663679 665418 dev þeir sem eiga veðkröfur. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00071 667559 672600 eval Nú, þá er komið að hundruðustu og elleftu grein gjaldþrotaskiptalaga. Þar er verið að fjalla um veðkröfur. Og +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00072 675417 679106 train ég vísa hér almennt til umfjöllunar +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00073 680534 685695 train um veð og gildi veðsetningar í veðrétti, eða sem sagt eignarrétti. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00074 686974 688082 train Það er þannig að, að +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00075 690495 701025 train það er sem sagt ekkert nýtt hér, ég meina við skoðum hvort að veðréttur haldi gildi sínu eftir reglum sem gilda um stofnun veðréttar og veðsetningar. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00076 701951 722111 train Hins vegar vil ég aðeins svona, það er eitthvað sem við göngum út frá að þið þekkið. En til viðbótar þá verðið þið að hafa í huga tengsl krafna og reglna þessa kafla um stöðu krafna við gjaldþrotaskipti og reglna tuttugasta kafla gjaldþrotaskiptalaga um riftun, eða sem sagt +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00077 723932 725432 train ráðstafana þrotamanns. Og það eru tvær +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00078 726302 746431 train riftunarreglnanna sem fjalla um riftun veðréttar, það er hundrað þrítugasta og sjöunda grein, það má rifta ef veitt er veð til tryggingar eldri skuldar, það er að segja þetta er ekki samtímis lán og veðsetning. þá má rifta veðsetningunni, það er hundrað þrítugasta og sjöunda grein, og síðan hundrað þrítugasta og áttunda grein að, [HIK:veð] ef þetta eru +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00079 747081 750530 train aðfararveð, sem sagt fjarnám, kyrrsetning, löggeymsla, að þá fellur +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00080 751488 763216 train hún sjálfkrafa niður við úrskurð um töku bús til gjaldþrotaskipta sex til tuttugu og fjóra mánuði aftur í tímann, fer eftir því hvort um er að ræða nákomna eða aðra sem eru ekki nákomnir. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00081 766019 767278 train Þetta er, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00082 769044 770274 eval þetta er ákveðin svona, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00083 771711 777650 train hafa þetta í huga, en náttúrulega ef að búið er að rifta veðrétti, þá er þetta ekki veðkrafa, þá er þetta bara almenn krafa. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00084 780056 798264 train En ég er með nokkra dóma þarna almennt, svona um gildi veðsetningar og hvernig veðsetningar horfa við þrotabúum. Þarna er fyrst Sparisjóður Vestmannaeyja sem gerði kröfu í þrotabú útgerðarfélagsins Bjarma. Það er dómur, tvö hundruð áttatíu og tvö, tvö þúsund og fimm, undir kafla +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00085 798975 800145 eval fimm, fjórir, tveir. Og þarna, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00086 801884 802514 train þið vitið, það eru lög +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00087 803456 804715 eval um stjórn fiskveiða, og síðan +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00088 805631 808032 train er í lögum um samningsveð +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00089 808831 817921 train sagt að það sé óheimilt að veðsetja fiskveiðiheimildir sér, en þær geti hins vegar verið veðsettar með andlagi sem, hægt, sem sagt, oftast er það þannig, sem sagt, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00090 818816 826105 dev ef, ef að skip er veðsett og á það er skráður, skráðar varanlegar aflaheimildir, að þá eru þær veðsettar að falla undir, sem sagt með +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00091 828418 837328 eval hinu skráða verðmæti. En þarna háttaði svo til að skipið sem að þessar varanlegu fiskveiðiheimildir var skráð á, það var sokkið, það hafði farist, það var +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00092 838272 858402 eval ekki neitt annað skip sem að útgerðarfélagið hafði yfir að ráða sem að gæti þá skráð þessar varanlegu fiskveiðiheimildir á, þannig að skiptastjórinn seldi þær. Og þá lýsti Sparisjóðurinn og sagði veðkröfu, sagðist eiga veð yfir andvirði þessara fiskveiðiheimilda sem skiptastjórinn var þarna búinn að selja. Niðurstaða Hæstaréttar: Nei, það +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00093 858751 866640 dev er óheimilt að veðsetja þær einar og sér og það er skilyrði að þær, veðrétturinn er algert skilyrði að þær séu skráðar á bát og það var ekki möguleiki því að þarna +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00094 867456 868895 eval var báturinn á hafsbotni, þannig að þarna var +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00095 869888 878256 train krafa Sparisjóðsins sem almenn krafa en ekki veðkrafa, sem sagt veðrétturinn féll niður með, þegar að skipið fórst í reynd. Nú, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00096 879892 884181 train svo er þessi eldri dómur frá nítján hundruð og níutíu á blaðsíðu sextán hundruð níutíu og átta, það sem +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00097 884991 905120 train ég vil að þið takið út úr þessum dómi, það er einfaldlega það að, að, að þarna leið, sem sagt það liðu, átta mánuðir, áður en tryggingarbréf var [HIK:þing], tryggingarbréfi var þinglýst og þegar að því var þinglýst þá var einn mánuður í úrskurðardaginn. Og þarna, ef við tökum í burtu allt réttarfarið í þessum dómi, því þetta er sem sagt +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00098 906792 908051 train í tíð eldri laga, en við skulum +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00099 908927 918706 train bara skoða það að Hæstiréttur er að leysa málið, meðal annars á þeim grundvelli að þarna hefði hugsanlega verið riftanlegt eftir hundrað þrítugustu og sjöundu grein. Það +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00100 919672 922672 train var beðið of lengi með að fara með bréfið í þinglýsingu, þannig að þarna var þetta +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00101 923648 933278 train riftanlegt og þarna var fallist á að kröfuhafinn ætti ekki veðkröfu heldur almenna kröfu, veðrétturinn hafði fallið niður. Ef við síðan +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00102 934272 935140 train skoðum +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00103 936508 937136 train næsta dóm, það +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00104 937984 941373 train er þessi dómur frá fimm hundruð og fimm, tvö þúsund og fimmtán. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00105 943138 947158 train Það er APA gegn þrotabúi IEMI, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00106 949278 960018 train fimm hundruð og fimm, tvö þúsund og fimmtán. Þetta er flugrekstrarfélag, eða flugrekandi sem að gerði þjónustusamning við þetta APA, og í þessum samningi voru á +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00107 960926 972475 train kvæði um að greiðslur fyrir þjónustuna ættu að renna inn á handveðsettan reikning í Landsbankanum og það var gerður sérstakur handveðssamningur, en Landsbankinn hafði ekki fallist á að vera, sem sagt, veita +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00108 973312 974032 dev þjónustuna +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00109 974847 983006 train og þarna hafði raunverulega ekki verið gengið frá, sem sagt tryggilega og fylgt þeim, fylgt þeim skilyrðum sem eru fyrir stofnun handveðs, eða sem sagt fyrir handveði. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00110 985549 998809 train Og þar með var ekki fallist á að, raunverulega, hann ætti veðkröfu, þó að það hafi verið um það samið. Það vantaði allar þessar ráðstafanir sem þurfti að ganga frá til þess að gildur handveðssamningur hefði komist á og komist til framkvæmda. Og +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00111 999679 1011769 train síðan er það bara þessir tveir dómar þarna, sjö hundruð fimmtíu og átta, tvö þúsund og fjórtán og tvö hundruð fjörutíu og fimm, tvö þúsund og þrettán. Þeir eru bara til að minna ykkur á að, að til viðbótar náttúrlega þurfa öll önnur skilyrði [HIK:veðsamn] eða sem sagt +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00112 1013807 1016028 eval fyrir stofnun veðréttar að vera fyrir hendi. Í +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00113 1017701 1036990 train fyrri dómnum, sjö hundruð fimmtíu og átta tvö þúsund og fjórtán, Lundur í Þingeyjarsveit, var spurning hvort að lundurinn hefði verið veðsettur. Það var spurning raunverulegum raunverulega um hvort að eigandinn hefði sannarlega skrifað upp á tryggingarbréfið þar sem var verið að veðsetja, eða tryggja greiðslu ákveðinna skulda með þessari fasteign. Og +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00114 1038121 1044451 train það var sem sagt, þar var niðurstaðan sú að það hefði ekki réttur aðili skrifað undir veðsetningin eða tryggingarbréfið. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00115 1045940 1053769 train Nú, í tvö hundruð fjörutíu og fimm, tvö þúsund og þrettán. þar var hins vegar ekki uppfyllt skilyrði hlutafélagalaga um að stjórn hefði undirritað veðsamninginn. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00116 1055409 1061289 train Það er að segja, þarna segir Hæstiréttur: þurfti samþykki stjórnar til að veðsetja, í þessu tiltekna tilviki, þetta +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00117 1062144 1074323 eval var óvenjuleg og mikilsháttar ráðstöfun í skilningi hlutafélagalaga. Þess vegna átti stjórnin að skrifa undir. Hún gerði það ekki og þar með er ekki komin á gildur samningur um veð. Þannig að sjö hundruð, fimmtíu og átta, hvort að +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00118 1075648 1088878 eval réttur aðili hafði, eða sem sagt, hvort að undirritun hafi átt sér stað af eiganda, og svo tvö hundruð, fjörutíu og fimm, þá erum við komin líka út í umboð stjórnar og fyrirsvar félaga og þar var ekki fylgt því skilyrði að +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00119 1090871 1093721 train félagsstjórnin hefði skrifað undir með réttum hætti. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00120 1095734 1106355 train Þá erum við komin að lokum bara í aðra málsgrein. Við vorum búin að tala um þriðju málsgreinina, það er að segja tengsl [HIK:þriðj] hundruðustuog tíundu greinar búskrafna við veðsettar eignir. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00121 1108017 1113867 train Það er, var stefnan, sú, sú stefna mörkuð við setningu gjaldþrotaskiptalaga, nítján hundruð níutíu og tvö, að +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00122 1114751 1127020 train tryggja betur veðréttindin, passa upp á það að skiptastjóri dragi það ekki von úr viti að úthluta eign sem væri veðsett, ef hann gæti til dæmis leigt út veðsetta eign og andvirði hrykki til greiðslu almennra krafna, það væri +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00123 1127807 1135458 train andstætt réttarverndinni sem að, veðrétti, veðrétti er, eða sem sagt bara, andstætt eignarrétti og eignarréttarhugtakinu, þannig að það var +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00124 1137194 1146256 dev alveg skýrt kveðið á um að andvirði veðsettra eigna fer til veðkröfuhafa, að svo miklu leyti sem eignin hrekkur til greiðslu þeirra. Og +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00125 1147788 1150455 eval henni verður ekki varið til greiðslu annarra skulda +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00126 1151231 1163711 eval en þeirra sem raunverulega tengist hinni veðsettu eign og tekjur af hinni veðsettu eign, þær, hún, þær renna til veðkröfuhafa, ekki til almennra krafna eða annarra kröfuhafa við gjaldþrotaskiptin. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00127 1164663 1169313 dev Varðandi aðra málsgrein, þá er í því til viðbótar bara almenn atriði. Að ef +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00128 1170304 1173811 train þetta eru tveir eða fleiri sem mega veðrétt eða tryggingarréttindi sömu eign, þá fer þetta bara +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00129 1175114 1176343 train eftir almennum reglum. Það er að segja, þetta þýðir +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00130 1177215 1184806 train raunverulega fyrst borgast upp fyrsti veðréttur, og svo annar veðréttur og svo þriðji veðréttur. Og þarna koma +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00131 1185663 1186712 train til framkvæmda, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00132 1187584 1191903 train fyrning vaxta til dæmis og svo framvegis, ef um er að ræða veðsettar eignir, þannig að [UNK] bara +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00133 1193002 1200534 train almennar reglur sem gilda um innbyrðis röðun og innbyrðis réttarstöðu veðkröfuhafa, ef að þeir eiga veð í sömu eign. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00134 1202038 1203567 train Og, auðvitað, og svo aðeins verið að tala um +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00135 1205480 1211088 train óþinglýst réttindi á grundvelli almenns lögveðs. Að þau ganga þó á eftir réttindum annarra. Þannig að það +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00136 1213673 1220423 eval bara, þið, í sjálfu sér, þetta er bara bein orðskýring og ekkert annað um það að segja. En það er bara þessi dómur sem er ekkert, hérna, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00137 1222667 1234667 train varðar kannski lítið skipti við gjaldþrotaskipti en það er samt ágreiningur sem kom upp við gjaldþrotaskipti. Það er að segja dómur hundrað sextíu og þrjú, tvö þúsund og níu sem er þarna undir kafla, fimm, fjögur, þrjú. Þar er +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00138 1236306 1242425 train ágreiningur um það hvort að veðsetning á vörubirgðum hefðu færst yfir +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00139 1243263 1245542 train við ráðstöfun þessarar vörubirgða. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00140 1247334 1249013 train Og er sem sagt, var spurning hvort að +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00141 1250663 1253844 train ráðstöfun eða [HIK:veðs] veðsetning á vörubirgðum +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00142 1254932 1260064 train hefði farið yfir á, hérna, önnur verðmæti sem komu í staðinn. Og í sjálfu sér er +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00143 1261347 1264438 train þetta er bara eignarréttarleg pæling, þú veist, hvenær færist, og það er bara innan úr eigna- og +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00144 1267453 1272943 train veðrétti. Hvenær færist veðréttur yfir á önnur andvirði, það er yfirfærsla veðréttar. Og þarna í +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00145 1273728 1291337 train reynd var niðurstaðan að, að það þyrfti að skoða hvenær viðskiptin áttu sér stað. Það var skoðun grandsemi aðila við þessi tilteknu viðskipti og niðurstaðan varð sú að veðrétturinn hafði í reynd færst yfir á verðmætin sem komu í staðinn, með öðrum orðum fyrir, grandsemi var sönnuð og þar með, var, var +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00146 1292672 1293781 train talið að skilyrði, +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00147 1296402 1303901 train annarrar málsgreinar þrítugustu og fjórðu greinar, samanber annarrar málsgreinar tuttugustu og sjöundu greinar laga um samningsveð, hefði félaginu verið óheimilt +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00148 1304703 1310133 train að skipta út vörubirgðum sínum eða framselja þær eftir að hann fékk birta greiðsluáskorun. +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00149 1311488 1313048 train Og, og hérna, þannig í, raunverulega, var talið að +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00150 1313920 1316019 train veðréttur hefði færst yfir á [HIK:and], sem sagt +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00151 1317375 1322026 train færst yfir á andvirði þessarar veðsettu vörubirgða. Raunverulega bara þarna erum við að sjá, [HIK:hvernig] +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e_00152 1322880 1331549 train hvað það getur verið flókið þegar þetta kemur til skiptastjóra, þarna gæti hann þurft að leysa úr svona eignarréttarlegum flækjum. diff --git a/00010/c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e.wav b/00010/c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..553eb483ba6da8c358580fe28868d436d0286bcc --- /dev/null +++ b/00010/c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:102dd6146e1d9221f2d6fc3d25a33b5e2e437e69464178552895288bca525b39 +size 42676916 diff --git a/00010/cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27.txt b/00010/cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8f93522c799e1a173fed37a5d5c8b9018a8fba37 --- /dev/null +++ b/00010/cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27.txt @@ -0,0 +1,166 @@ +segment_id start_time end_time set text +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00000 6184 8885 train Þetta er síðasta upptakan í bili, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00001 10365 12314 train ég, nema ég fái einhverja +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00002 11835 15464 train nema ég fái einhverja brýna spurningu frá ykkur, þá að sjálfsögðu +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00003 16640 17059 train skal ég setja inn eina til viðbótar. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00004 19199 29878 train En þetta er svona svokölluð lokakennsluglæra um það sem ég hefði sagt við ykkur í síðasta tímanum. En því miður getum við ekki gert það núna. Mér þykir það afar leitt. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00005 31057 36756 train sannarlega að þið hafið getað nýtt ykkur þessar upptökur sem að ég hef sett inn. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00006 37631 42222 dev Og sum ykkar voruð svo væn að senda mér tölvupósta með fyrirspurnum. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00007 43887 47637 train Um svona einhver atriði sem að vöfðust fyrir ykkur eða þið voruð að velta fyrir ykkur. Ég ætla aðeins að +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00008 51429 52600 train þær í þessari, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00009 54465 64545 dev þessari upptöku. Það var reyndar einn tölvupóstur til viðbótar þar sem mér var bent á að það vantaði upptöku af hluta af námsefninu og ég er búin að bæta úr því með annarri upptöku. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00010 65792 70561 dev En þetta eru þeir tölvupóstar sem beinlínis voru svona fyrirspurnir eða vörðuðu efnið. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00011 71552 77132 train Það er einn sem spurði hérna og sendi mér um, fyrirspurn um upphafsaðgerðir skiptastjóra, og þá +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00012 77951 89022 train sérstaklega upplýsingabeiðnir eftir áttugustu og annarri grein gjaldþrotaskiptalaga. Spurningin er hvernig það horfir við þegar að stofnanir innheimta gjald fyrir samantektir á gögnum. Og þá +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00013 90373 95352 train gert er, hvort, ráð fyrir því gert að skiptastjóri fá aðgang án greiðslu og +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00014 96128 109897 train verði viðkomandi greiðsla þá að búskröfu og þetta er ágætis spurning og svona hugleiðing. Mér finnst einhvern veginn orðalagið í áttugustu og annarri grein gera ráð fyrir að þessi skylda sé óháð gjaldtöku. En þar segir það vitaskuld ekki berum orðum. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00015 110900 114409 eval Og svona, ég held að, svona, besta leiðin til þess að svara +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00016 115200 126000 train þessari spurningu er að hafa það í huga fyrst og fremst að með áttugustu og annarri grein er verið að aflétta mjög ríkri þagnarskyldu af tilteknum stéttum og +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00017 129832 143663 train Ég get sagt ykkur þegar ég, hérna, byrjaði að starfa við svona eins og þið eru að gera núna, mörg ykkar, laganemi, ég starfaði við skipti á stórum búum fyrir +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00018 146373 147663 train átján árum síðan. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00019 148479 161889 train Þá stóð mjög í bönkum og fjármálafyrirtækjum hreinlega að afhenda skiptastjórum þessar upplýsingar. Þeir sögðu að við erum bundin mjög ríkum trúnaði sem fjármálastofnun og upplýsum ekki um þessi atriði. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00020 163175 169805 eval En þarna er verið að, þetta er mjög rík skylda og menn vilja þá +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00021 172193 175432 dev tók ég þessa gömlu sögur af mér en ég var að vinna við þetta níutíu og +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00022 178328 183397 train níutíu og þrjú og fjögur og þá eru þessi lög ný sett og þá gat ég, ef að trompið mitt, alltaf +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00023 184762 201741 eval að segja. Jú, það er mjög rík upplýsingaskylda í fyrstu málsgrein áttugustu og annarri greinar. Ég fæ afl frá tollinum, bönkum, hverju sem ég vil, sem sagt, og öðrum sem geta haft vitneskju um eignir og skuldir þrotabúsins. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00024 203156 210205 train En, en það má segja svona aðaltilgangurinn með því að setja þessa grein, áttugustu og aðra grein að +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00025 211199 218248 train það er sem sagt þetta að tryggja það að skiptastjórar geti fengið þessar upplýsingar frá opinberum stofnunum. En áður +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00026 219038 219487 train var það oftast +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00027 220288 235018 train skiptaréttur sem var bara sérdómstóll sem var, fékk þessar upplýsingar. Þarna er lögmönnum eða öðrum þeim sem starfa sem skiptastjórar veittur mjög ríkur réttur. Síðan getur þá bara farið eftir sérlögum og þeim, sem sagt, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00028 236159 239248 train lögum sem gilda um viðkomandi stofnanir hvort að teknar eru saman, sem sagt, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00029 240256 242265 train greiðslur fyrir að veita þessar upplýsingar. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00030 243072 259810 train Og þá er það bara litið á það sem svo, eða sem sagt. Það sem ég er að segja hér, það er ekki hægt að draga neina ályktun af áttugustu og annarri grein um það að þetta eigi að veita endurgjaldslaust. Stóra þýðingin sem maður dregur af áttugustu og annarri grein er að menn eiga þá alla vega rétt á að fá þessar upplýsingar. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00031 260915 270276 dev En, en, eða sem sagt, ég held að það yrði þá litið á þetta sem kostnað af skiptunum eftir öðrum tölulið, hundruðustu og tíundu greinar gjaldþrotaskiptalaga. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00032 271103 274463 eval Já, ég ætlaði líka að segja frá því, fyrir þá sem hafa áhuga, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00033 276377 279646 train að þá er áhugavert, er mjög góður dómur +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00034 280447 281677 train sem fjallar um, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00035 282624 283312 train um mörkin sem sagt +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00036 286348 296040 train þetta horfir við þegar menn eru að kalla eftir upplýsingum og hvað menn geta fengið og, og, og svona hvernig þetta horfir við réttarfarinu. Ég er, að sjálfsögðu ekki, að fara að spyrja um þetta á prófi eða ætlast +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00037 297100 299351 eval til þess að þið þekkið þetta en þær reglur, þær +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00038 300677 306795 dev Hæstaréttardómur númer hundrað þrjátíu og tvö, tvö þúsund og sextán +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00039 307711 323461 dev hundrað þrjátíu og tvö, tvö þúsund og sextán sem fjallar um þetta og líka mörkin, sem sagt, á milli þessara reglna sem er þá áttugasta og önnur grein gjaldþrotaskiptalaga og reyndar líka áttugasta og fyrsta grein um, um, um upplýsingaskyldu þrotamanns +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00040 324562 335391 train á, og svo á móts við reglur laga um meðferð einkamála um vitnaskyldu og hvaða skyldur hvíla á vitnum og öðrum til að upplýsa mál. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00041 337148 339398 train Dómur hundrað þrjátíu og tvö, tvö þúsund og sextán. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00042 340343 347812 train Það var annar sem spurði hérna og var að velta fyrir sér hvort að ég væri of hörð og væri eitthvað að segja, væri hérna algjörlega +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00043 350382 355692 train Já, ég var nú kannski, pælingin er við, ég er að fjalla þarna um laun og annað endurgjald og við +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00044 356480 369769 train kannski rifjum upp, ég er að fjalla þarna á glærunni, þetta er um stöðu, eða sem sagt, kröfuröðina. Þá er ég að fjalla um bónusgreiðslu og dóm Hæstaréttar, þrjú hundruð sjötíu og tvö, tvö þúsund og ellefu. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00045 370687 382447 train Og ég er spurð hvort, að þarna, þessi dómur sé hreinlega rangur. Þetta snerist um bónusgreiðslur sem að voru, þetta voru tvær bónusgreiðslur starfsmanns Kaupþings. Önnur var, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00046 383744 392682 train sem sagt, fallin í gjalddaga og greidd raunar þegar að bankinn er tekinn til slita en, en hin sem að deilan snerist um var fallin í gjalddaga en ógreidd þegar að +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00047 394112 396300 train var tekið til slita en í +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00048 397184 406512 train samningi hafði verið sagt að það ætti að fara með greiðsluna eins og launagreiðslu og Hæstiréttur sagði að þetta er þá raunverulega forgangskrafa. Og ég, í sjálfu sér er ekkert að segja, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00049 407295 416536 train ég held ég hafi nú ekki tekið svo djúpt í árinni að segja að þetta hafi verið röng niðurstaða. Ég hins vegar benti á að það eru, sem sagt, þegar ég var að fjalla um, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00050 417798 419326 train sem sagt, kröfuhafaröðina þá er +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00051 421934 427033 train það er þar sem að ekki verður skýrt með rýmri hætti, orðalagið, það er, það er, það er sem sagt +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00052 428084 434084 dev þessar greinar, hundraðasta og níundu til hundraðasta og fjórtándu grein gjaldþrotaskiptalaga sem fjalla um réttinda röðina +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00053 434944 437374 train við gjaldþrotaskipti. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00054 438324 449963 dev Þær reglur verða ekki skýrðar rýmra en orðalagið þeirra gefur til kynna. Það, það er, sem sagt, þess einkum og sér í lagi við þær reglur sem að þetta á við +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00055 450815 453245 dev að, að, sem sagt, það sé ekki +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00056 454435 459805 train rúm textaskýring, það er ekki pláss fyrir það í þeim reglum. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00057 460783 461684 train Þess vegna, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00058 464384 475303 train pælingin hjá mér, mér var bara þessi, hvort menn geta samið sig undir þessar reglur. Ég, hérna, þessari spurningu fylgdi pæling, sko, og, og þarna er, er +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00059 477331 484201 train pæling hvort að menn gætu hugsanlega og spurningin er útvíkkuð í svona smá greinargerð, þetta var mjög fagleg fyrirspurn. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00060 485120 495317 train Spurningin til mín var: „Myndi það breyta einhverju, að þínu mati, ef um fasta greiðslu væri að ræða, algerlega óháð árangri starfsmannsins eða félagsins svo lengi sem +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00061 496127 499877 eval starfsmaður væri enn starfandi fyrir félagið þegar greiðslan ætti að koma til? +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00062 501043 505603 train þá verið um einhvers konar hlunnindi að ræða sem flokkast undir annað endurgjald? +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00063 506367 511017 dev Þá væri starfsmaðurinn búinn að vinna fyrir greiðslunni en hún hefur einhverjum ástæðum ekki verið greidd.“ +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00064 511872 521860 train Og ég held bara svarið við þessu er ekkert annað en, ég veit það ekki. Það fer eftir túlkun Hæstaréttar +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00065 522653 524182 train á fyrsta tölulið. Og þarna +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00066 525056 544975 train mundi, sem sagt, ef við skoðum hvað stendur í fyrsta tölulið hundruðustu og tólftu greinar: „Krafa um laun eða annað endurgjald fyrir vinnu í þjónustu“, og þá bara er, þungamiðjan er þetta krafa um laun eða er þetta, sem sagt, krafa um laun eða annað endurgjald fyrir vinnu í þjónustu þrotamanns og +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00067 545535 555375 dev þetta myndi bara, ég held að það sé erfitt að koma bónusgreiðslum og öðrum svona, svona há, háum greiðslum +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00068 556648 557606 train þarna undir. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00069 558464 562063 train Það er svona erfiðara myndi ég segja. Þetta þarf að vera vinna +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00070 562943 565163 train vinna þrot, fyrir þrotamanninn, vinna +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00071 566015 568894 train starfsmannsins fyrir hið gjaldþrota félag. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00072 571169 572039 dev Það er ekki útilokað en, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00073 573099 576219 train en það, það er alla vega á brattann að sækja. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00074 577024 589293 train En ég, sem sagt, gagnrýni mín var sá þáttur varðandi þennan dóm, þrjú hundruð sjötíu og tvö, tvö þúsund og ellefu, að leggja svona mikið upp úr því að í samningnum hefði verið sagt að það +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00075 590720 595070 train hefði átt að fara með þessa greiðslu eins og um launakjör væri að ræða. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00076 596426 598044 train Það finnst mér svolítið skrýtið +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00077 599932 603652 train en að menn geti samið sig undir þessa reglur, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00078 604565 608046 train út frá þessum pælingum sem ég var með um að þær sé, eigi ekkert að túlkast með víðum hætti, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00079 609794 610995 train eða rúmum hætti. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00080 612628 617606 eval Já, þetta var mjög góð. Þetta eru mjög góðar spurningar. Hér er önnur spurning +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00081 618495 620235 train og þetta er svona almennt. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00082 621056 632936 train Sem ég skil vel. Þið eruð að velta fyrir ykkur að fyrsta tvær sem ég setti á sömu glærur. Mig langar að athuga hvort það séu einhverjir kaflar úr bókinni hans Viðars, Endurheimt verðmæta, sem við eigum að leggja sérstaka áherslu á. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00083 633847 639486 train Og síðan er önnur fyrirspurn: „Ég hef ekki sérstakar spurningar varðandi námsefnið, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00084 640916 650485 train annað, en, en mér þætti gott að fá svona prófa undirbúningstíma, eins og síðasti tíminn er oft, umræður um prófið, til hvers er ætlast og kannski hvort að prófspurningar verði birtar. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00085 651549 658567 train Þá væri gott að fá fram, í ljósi umræðunnar undanfarna daga og með pósti rektors fyrr í dag, hvernig námsmati verði háttað í áfanganum.“ +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00086 659327 661128 train Þetta finnast mér góðar spurningar. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00087 662607 668875 train Og ég er bara með, eigum við kannski, ég ætla, ég er með svona smá glærur núna í lokin. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00088 669875 674764 train Ég mun líka senda ykkur tilkynningu, auðvitað. Þetta er náttúrulega er að mótast núna, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00089 677392 682371 train En fyrst varðandi hvort það séu einhverjir kaflar í bókinni í að, sko, eiginlega +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00090 684615 687196 train og nú er ég að svara út frá öllu námsefninu, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00091 688960 690518 train þið verðið svolítið að velja það sjálf, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00092 691696 697696 train sko bókin hans Viðars er frábær og, í, allt, allt sem er í henni er gott til undirbúnings. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00093 699104 701263 train En þetta er samt ekki +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00094 702169 703129 train ritgerðarpróf. Þið eigið að, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00095 704542 706311 train þið fáið spurningarnar fyrir fram, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00096 707072 720780 train þið vinnið svörin fyrir fram og þá getið þið nýtt ykkur allar þessar heimildir sem að eru á leslistanum til þess að undirbúa ykkar svör sem þið, síðan, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00097 723494 725893 train verðið spurð að í munnlega á prófinu. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00098 726783 733894 train Þannig að þetta er svolítið sjálfsmat og, eða vinna ykkar og mat ykkar sjálfra á því hvaða heimildir henta best +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00099 735447 739557 train sem undirbúningur eða þegar þið eruð að undirbúa svörin við spurningunum sem verða birtar. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00100 742976 745528 train En varðandi síðan +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00101 748857 751765 train Þetta, þessi fyrsti kafli er nú í sjálfu sér það sem ég var að segja. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00102 752768 755946 train Það eru allar, allar, allt undir í sjálfu sér. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00103 756991 761971 train Ef þið hafið skoðið bókina hans Viðars þá er svona af mikið af dóma reifunum aftast þannig að hún er nú styttri en maður heldur. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00104 763008 764748 dev heldur á henni svona og er ekki búinn að opna. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00105 766677 766947 dev En, en +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00106 768384 771652 train Ég er búin að skipta þessu upp í fimm parta +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00107 773649 787029 train og ég, sem sagt, það er allt undir, í sjálfu sér, og allt námsefnið, þá á ég við glærur, dómar, fræðirit, tímaritsgreinar og það sem er fjasað hér um á, á upptökum. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00108 787960 790450 train Ég vil fá skilning og ég vil fá þekkingu og +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00109 791565 796005 train ég vil að þið skilið mér þeirri fullvissu þegar þið talið við mig, Benedikt +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00110 796799 801149 train og Markús í prófi, sem prófdómari, skilið mér +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00111 802559 804328 eval því að þið skiljið efnið og +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00112 805120 810370 train markmiðið er að þið hafið grundvallarþekkingu á þessu sviði réttarfars. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00113 811264 813844 train Þið fáið fyrir fram spurningar. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00114 814720 821529 train Ég er búin að ræða við Benedikt. Við höfum ákveðið að senda þessar spurningar í lok þessarar viku. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00115 822820 825250 train Þá fáið þið þessar spurningar inn á Ugluna. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00116 826624 827221 train Þetta eru, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00117 829714 834873 train annað hvort fimmtán eða sextán spurningar, minnir mig. Kannski hef ég þær færri, ég þarf aðeins að skoða. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00118 835860 839100 train En, þið, alla vega spurningarnar eru birtar fyrir fram og +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00119 840355 848666 train þið hafið þá rúman tíma til þess að huga að því hvernig þið viljið undirbúa okkur og hvernig þið vilji haga uppsetningu á svörum. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00120 849677 850277 train Þið megið, þetta vinnið þið, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00121 851943 856863 eval það, próf undirbúningurinn ykkar felst þá í því að lesa ykkur til og setja upp svör við þessum spurningum. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00122 857727 860548 train Við vitum vel að við höfum spurt að þessum sömu, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00123 861440 871068 train sumar spurningarnar hafa komið oftar en einu sinni. Við höfum heyrt af því og vitum vel að krakkar eða nemendur eru að skiptast á svona, einhverjum, próflyklum. Ég +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00124 872063 880163 train bið ykkur um að hafa allt í próflyklunum eitthvað sem þið skiljið og eruð örugg með að sé rétt. Ekki taka eitthvað upp úr eldri lykli af því það +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00125 881024 882072 train lítur flott út eða +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00126 883333 894432 train Þetta er eitthvað, svona, voðalega viturlegt. Skiljið þið allt sem þið setjið í lykilinn. Hafið þið þekkingu á því sem þið setjið inn, hafið skilning og grundvallarþekkingu á því sem þið setjið í lyklana. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00127 896261 896621 train það nú fyrir mig. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00128 898668 901037 train Nú, þið getið líka unnið þetta saman, það er, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00129 902278 907018 train það er alveg prýðisgóð aðferð innan tveggja metra og, og eða þá í Skype-i eða á +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00130 907903 919663 train rafrænum hætti. Það er að segja, undirbúningurinn er ekkert verri þó þið talið saman um efnið, það er bara til þess fallið að treysta betur þekkinguna og festa hana betur í minni og það jafnvel dýpkar skilninginn. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00131 923335 925706 eval Síðan er það fyrirkomulag prófsins, það er +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00132 926591 927881 train það er stóra spurningarmerkið. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00133 929488 936268 train Ég geri ráð fyrir því að það komi, ég veit, sem sagt, eins og þið vitið að, að rektor sagði að, að það verða ekki +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00134 937758 942587 train próf í húsakynnum háskólans og þetta er munnlegt próf sem ég er hér að lýsa fyrir ykkur. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00135 943817 947356 train Ég, við verðum, sko, venjulega er það þannig að þið mynduð koma, og +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00136 948224 956383 dev og vera hjá mér í, í munnlegu prófi og þar yrði prófdómari og, og svo Benedikt. Við erum þrjú inni. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00137 957312 958481 train En það er útilokað og við bara +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00138 959231 964001 train urðum að finna leið þar sem þið fáið mat fyrir áfangann +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00139 964991 974140 train og getið þreytt prófið án þess að það sé hætta á smiti eða þið séuð að stefna heilsu ykkar eða annarra í hættu. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00140 975035 980975 train Mér finnst líklegt og ég bara bíð eftir formlegri tilkynningu frá háskólanum +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00141 981759 987999 train en það er líklegt að þetta verði þá gert með rafrænum hætti, þá hugsanlega þannig að þið séuð í, í einhvers konar Skype eða +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00142 988927 989736 train eða fjarfunda +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00143 991344 994371 dev í tengslum við okkur þrjú á prófstað. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00144 996109 1001629 train allt eftir að útfæra, en fyrir lok vikunnar verður sent tilkynning um þetta. Þannig að +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00145 1002368 1009118 train Þetta verður skýrt í lok, það er alla vega ljóst að það verður próf, það verður með eins hefðbundnum hætti og kostur er. Við +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00146 1010048 1014697 train munum gera allt til þess að, að, að liðka til fyrir um að, að þetta gangi +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00147 1016933 1020504 train að þetta gangi, þá þurfum við að fá liðsinni ykkar. Það getur verið að við þurfum að fá hjá ykkur +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00148 1022106 1024807 eval address-ur eða upplýsingar um hvar hægt er að ná í ykkur í +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00149 1025663 1029202 train til þess að taka prófið. Við bara vinnum það saman og við hjálpumst að. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00150 1030983 1031942 train En, sem sagt, það, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00151 1032703 1034894 train það vitum við þá fyrir lok þessarar viku +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00152 1035776 1037634 train og, og við látum þetta ganga. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00153 1038592 1040511 train Það, það er bara, eru mín skilaboð til ykkar. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00154 1041407 1045428 train Og eins og þið vitið, þá er þetta próf á bæði á föstudegi og laugardegi, þannig við, svona, +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00155 1046602 1057311 train ef það kom upp einhver tækni vandamál á föstudeginum, þá eigum við laugardaginn inni. Svo við skulum bara anda rólega, finnum út úr þessu fyrir lok þessarar viku. Spurningarnar koma í lok þessarar viku. Þið eruð nú +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00156 1058228 1063866 train komin með upptökur úr öllu efninu og þið getið farið að vinna lyklana saman, bara núna strax um helgina. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00157 1065371 1080372 train Svo er þarna, að lokum, og það er svo sem ekkert annað en ég vildi fá að þakka ykkur. Mér þykir leitt að þakka ykkur fyrir að, að hafa setið námskeiðið. Mér þykir, að sama skapi, mjög leitt að hafa misst af ykkur og ekki getað verið með ykkur í kennslustofunni +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00158 1081374 1082423 train á þessari önn. +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00159 1083776 1088664 train Þau ykkar sem að eruð að, jafn vel, ljúka námi er ég þá að ekki að sjá aftur fyrr en þá að ég rekst á ykkur sem +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00160 1089895 1092355 eval starfandi lögfræðinga eða mikla spekinga með, með +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00161 1093248 1095227 train mörg próf upp á vasann. Ég +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00162 1096453 1098134 dev óska ykkur bara velfarnaðar í lífi og starfi og +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00163 1099165 1100935 train hlakka til að sjá ykkur aftur +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27_00164 1101816 1102925 train við prófborðið. diff --git a/00010/cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27.wav b/00010/cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..484aa9c3f1834745eb6fd32b28d2e4f3d3ae18b9 --- /dev/null +++ b/00010/cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:4c9762512e8561867f2731680b9fa9dec5cb35e4829421749d1ad46489dc8268 +size 35333836 diff --git a/00010/d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54.txt b/00010/d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..eb0e7eefc70fe815c1658201f8a284ff53486e99 --- /dev/null +++ b/00010/d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54.txt @@ -0,0 +1,171 @@ +segment_id start_time end_time set text +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00000 3150 4110 train Þá ætla ég að halda áfram, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00001 4404 7534 dev nú ætla ég fjalla um hundrað og fertugastu og fjórðu +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00002 8210 12708 train og hundrað og fertugastu og fimmtu grein gjaldþrotaskiptalaga. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00003 14595 28396 train Það er þannig, að eins og ég sagði áðan og hef fjallað um í, sem sagt, fyrri upptökum að þá er kröfugerð í riftunarmálum háttað með þeim hætti +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00004 29112 47478 train að það er gerð krafa um riftun á tiltekinni ráðstöfun og í öðru lagi krafist greiðslu úr hendi stefnda þar sem riftunar þola. En eins og við sáum þarna í þrotabúi i, j, k, fimm hundruð, tuttugu og sjö, tvö þúsund og sextán +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00005 47678 52686 train Þá geta, þar var krafist sum sé skila á grundvelli hundrað fertugastu og fjórðu greinar. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00006 53382 61072 train En þá var ekki hægt að krefjast jafnframt ótilgreindra skaðabóta vegna hinnar riftanlegu ráðstöfunar. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00007 61872 74282 train En það er hugsanlegt að í stað þess að krefjast endurgreiðslu, að menn geti, eins og var í þessum dómi fimm hundruð, tuttugu og sjö, tvö þúsund og sextán krafist skila. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00008 76668 79038 dev Og nú ætla ég að fjalla um það. Það er sem sagt, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00009 79694 94964 train já, ég segi hérna, meginreglan um endurgreiðslu er sú, að greiða beri þrotabúi fé ef rift er. Frá þessu er undantekningarregla í hundrað fertugastu og fjórðu grein, samanber síðar og nú ætlum við að fjalla um þá reglu. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00010 97204 102703 dev Það er, þið þurfið að skoða ákvæði hundrað fertugastu og fjórðu greinar. Það er nú reyndar mjög einfalt, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00011 103701 123591 eval eins og, ég bara með það þarna uppi á glærunni, en það er sem sagt heimilað að endurgreiðsla þar fari fram með öðrum hætti en peningum og þarna er ákvæðið. Ef annar hvor aðila krefst, skal, skilagreiðslu í þeim mæli sem +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00012 123602 131412 train þeir eru enn til, enda verður það gert án óhæfilegrar rýrnurnar verðmæta. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00013 131676 137286 train Jafna skal greiðslur eftir því sem með þarf með peningagreiðslu. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00014 138250 144868 dev Og það sjáum við, að það, bæði riftunarþoli og þrotabúið sem geta farið fram á að skila greiðslum. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00015 145170 156959 train Það getur verið mjög hentugt fyrir hvorn um sig, ég meina, menn bara að taka þessa ákvörðun sjálfir. Ef að þrotabúið sjálft krefst skila, þá myndi það gera það að sjálfsögðu bara í riftunarkröfunni eða stefnunni +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00016 157476 165796 train en ef að riftunarþolinn myndi frekar sjá sér hag í því að skila greiðslu heldur en að halda henni, þá myndi hann gera þá kröfu í greinargerð. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00017 168156 171585 train Það er sem sagt eins og þarna kemur fram, það er skylda +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00018 173030 175340 train samkvæmt orðalaginu er skylt að verða við þessu. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00019 175716 189874 train Ef annar hvor aðilina krefst þess og þetta geta oft verið verulegir hagsmunir, einkum fyrir riftunarþola og þarna er sem sagt dæmi, þessi dómur, sjö hundruð og tuttugu, tvö þúsund og tólf. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00020 192018 198938 eval En þarna er sem sagt verið að krefjast riftunar á, á, hérna, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00021 199296 203045 train afhendingu hlutafjár. Meðal annars til greiðslu skuldar. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00022 204571 206912 train og þarna er +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00023 207556 211324 train riftunarkrafan, er því reynt +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00024 212816 215906 train í sjálfu sér, þarna er krafist riftunar +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00025 216120 229760 train og hann segir stefnandi eða þrotabúið, að tjónið hafi verið jafnmikið og aðilar töldu verðmæti eignarinnar sem voru notað til greiðslu skuldarinnar, er, að, fjórir milljarðar, þrjú hundruð fjörutíu og fimm hundruð milljónir +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00026 230406 234286 train tvö hundruð, sjötíu og þrjú þúsund, sex hundrað, fimmtíu og sex krónur. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00027 234936 248245 train Þannig að þetta er sem sagt riftunarkrafan, menn voru að þarna, að, nota, nota verðmætið, tæpum fimm milljörðum króna til afhendingar upp í skuld. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00028 249640 250719 eval Nú, þarna +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00029 254610 255808 train var í reynd +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00030 257570 259789 train fallist á, þetta voru sem sagt +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00031 260720 275130 train fallist á, það var fallist á riftun og síðan er fjallað þarna um endurgreiðslukröfur og sem sagt þrotabúið er þarna í þeirri stöðu að það vill bara fá greitt aftur í peningum, vill ekki fá þessi hlutabréf aftur. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00032 277385 283806 eval Þarna er sem sagt ekki fallist á að riftunarþoli hafi vitað eða mátt vitað, hann hafi ekki verið í +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00033 285184 287254 train vondri trú við viðskiptin, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00034 287856 295906 dev og hann hafi ekki verið grandsamur og því verði að dæma endurgreiðslukröfuna á grundvelli bara þeirrar auðgunar, sem sagt, almennu reglunnar. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00035 296464 306422 eval Ef, sem sagt, það er ekki hægt að beita því ákvæði hundrað og fertugustu og annarar greinar að þeir hafi vitað eða mátt vita, þeir sem tóku við greiðslunni um riftanleika ráðstöfunarinnar. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00036 307077 314348 train En, riftunarþolinn var ekki bara með það í varnir, heldur vildi hann líka fá að fullnægja skyldu sinni +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00037 314786 321826 train með því að neyta heimildar hundrað fertugastu og fjórðu greinar og skila þeim verðmætum sem hann tók við. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00038 323956 325426 train og þarna +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00039 325972 333531 dev felst hæstiréttur á niðurstöðu héraðsdóms um að það sé ósannað að það sé ekki unnt án óhæfilegrar +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00040 333926 343375 train rýrnurnar verðmæta. Þannig að, þarna er fallist á skil þessara bréfa. Hæstiréttur segir í forsendum niðurstöðu sinnar, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00041 343664 354414 train að, er að, rýrnun, hafi hún orðið, á sóknaraðili kost á að fá jafnaða, eftir niðurlagi hundrað fertugastu og fjórðu greinar, en um það atriði verður ekki dæmt í þessu máli. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00042 354978 371076 train Þannig að þarna eru raunverulega verulegir hagsmunir fyrir riftunarþolann sem í þessu tilviki heitir Landsbanki Íslands að, að fá að skila þarna verðbréfum sem að, sem að afhent voru við riftanlegri ráðstöfun. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00043 373538 376087 train En það eru svo sem margir dómar, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00044 376088 399018 train þetta er sem sagt í hundrað og fertugustu og fjórðu grein er bara almennt heimilt að, að skila og það eru sem sagt dæmi, menn geta hugsanlega fengið, það má hugsa sér, hagsmuni riftunarþola, til dæmis, að skuld þrotamanns hafi verið greidd á síðustu metrunum fyrir gjaldþrot, með einhverjum varningi sem kröfuhafi hefur enga möguleika á að nýta í starfsemi sinni, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00045 399344 412344 train hugsanlega liggur bara þessi varningur í geymslu í upprunalegum umbúðum og óskemmdur og hérna er náttúrulega hagur riftunarþola að geta bara skilað þessum vörum í stað þess að greiða riftunarkröfuna að fullu með dráttarvöxtum +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00046 413432 422731 train og enda er þá litið á að þegar greiðslunni er skilað aftur að þá sé réttarstaða milli þrotabúsins og riftunarþola bara eins og engin greiðsla hafi farið fram. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00047 423370 429620 train Og hins vegar getur þrotabúið orðið fyrir verulegu óhagræði, ef greiðslunni sé skilað aftur, sem dæmi, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00048 430164 442493 train dæmi sem ég var að taka, að, að þrotabúið fái kannski staðgreiðslu með peningum, hugsanlega fullann vörubíl af lausafé sem skiptastjórinn þarf síðan að koma í verð, annað hvort þá upp, eða sem sagt, uppboði +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00049 442606 453165 dev eða með frjálsri sölu og báðir kostirnir eru tímafrekir og eins víst að við sölu fáist ekki jafn mikið fyrir vöruna og eða riftunarkrafan hefði verið greidd bara með peningum. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00050 453744 463683 train En svo akkúrat öfugt, þá getur maður hugsað sér að það sé einmitt hagur þrotabúsins að fá afhenta greiðsluna. Segjum að það hafi verið greidd skuld, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00051 464082 484271 train með hlutabréfi og við afhendinguna hafi verið miðað við lægra gengi en skráð gengi á hlutabréfamarkaði á riftunardegi, eða þá að skuld sé greidd með skuldabréfi sem er með góða vexti, vel tryggt, og, og líka sem skiptir verulegu máli er ef riftunarþoli illa staddur fjárhagslega stefnir, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00052 484292 489397 train er hans búi jafnvel hætt, hætt við að verði tekið til gjaldþrotaskipta. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00053 489398 499877 dev Þá held ég að, að skiptastjóri myndi frekar krefjast afhendingar og vera þá sem sértökumaður í því búi, sem sagt, búi riftunarþola eftir hundruðustu og níundu grein. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00054 500736 504156 train Þannig að það er svona með eða á móti, en það er ráðlagt þetta skilyrði +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00055 504660 510329 train að jafnar greiðslur eftir því sem þarf með peningagreiðslum og það er svona, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00056 511104 519832 eval það þarf, sá sem krefst skila, verður að sýna fram á hvort að það skilyrði sé uppfyllt. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00057 521385 525191 train Og við skoðum þennan gamla dóm, Nesco, nítján hundruð níutíu og tvö, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00058 525192 539565 train blaðsíðu þrjú hundruð, áttatíu og sex, og ég tek það fram, að þetta eru dómar falla í tíð eldri gjaldþrotaskiptalaga. Þessi dómur sem ég er að fjalla um núna, en að þessu leyti, samsvarandi regla var í eldri gjaldþrotaskipta lögum ekkert breytt +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00059 539855 544076 train skilyrði milli eldri og svo núverandi gjaldþrotaskiptalaga. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00060 544896 555559 dev En þarna, í þrotabúi Nesco, það var verið að rifta greiðslu auglýsingakostnaðar með afhendingu skuldabréfa og þarna vildi eigandi skuldabréfana skila þeim. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00061 555560 558769 train En, en það var bara allt ósannað um verðmæti bréfanna, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00062 559266 571706 dev sá sem hafði fengið þau greiddann hafði ekki láta ná innheimtu, heldur sat bara á þeim í hátt á fjórða ár og þar með var ekki fallist á að skilyrði hundrað fertugastu og fjórðu greinar væri uppfyllt +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00063 574594 579442 train það bara var raunverulega, hérna, ósannað hvernig, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00064 580192 581192 train sko, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00065 581514 590683 eval hvert verðmætið á þeim var. Þannig að þetta var óhæfilegur, sem sagt, rýrnun, þetta var ekki gert án óhæfilegrar rýrnurnar í þessum tilgangi. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00066 591780 592800 train Nú, svo er það +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00067 593392 594542 train Bílasala Guðfinns, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00068 594758 597998 train það er nítján hundruð níutíu og sex, á blaðsíðu átta hundruð níutíu og tvö. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00069 598790 603720 train En þarna var, þetta er aðeins, sem sagt, þetta er einn af mínum svona uppáhalds dómum, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00070 604344 613304 train hann sýnir svo skýrt hvernig, þetta geta verið góðir hagsmunir. En þetta snýst sem sagt um aðaleiganda gjaldþrota fyrirtækis. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00071 613822 616131 train Fyrirtækið skuldaði honum, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00072 617208 618196 train síðan voru það +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00073 618658 622228 train synirnir og, og mig minnir bróðir, þetta voru skyldmenni +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00074 622348 629597 eval en þeir skulduðu fyrirtækinu og það sem okkar maður gerði eigandinn, hann bara sagði, já, ég ætla að skuldajafna, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00075 630108 636197 eval ég ætla að nota inneignina mína til að gera upp skuldir þessara aðila um, við fyrirtækið, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00076 636547 637777 train sona minna og bróður. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00077 639494 642553 train Þetta er eiginlega greiðsla í bókhaldi, með bókhaldsfærslu. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00078 643418 650757 eval Þannig að þetta var þannig að, einn fyrrverandi aðaleigandi gjaldþrota fyrirtækis, hafi fyirir gjaldþrotin, myndað inneign, eins og ég sagði +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00079 651648 654957 train og bæði með greiðslum úr færslu af hluta af laununum. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00080 655188 658848 train Og síðan notaði þessa innistæðu til að borga +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00081 659012 661331 train kröfur á skyldmenni sín. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00082 662811 668931 train Og þetta, eftir gjaldþrotaskiptin, þá kemst skiptastjóri að þessu og segir: „heyrðu, hérna er krafa +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00083 669716 671296 train þrotabúsins, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00084 671678 678727 dev á hendur, þetta er eign, sem sagt skuld á viðskiptareikningi. Skuld þessara skyldmenna er eign þrotabúsins +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00085 679882 683272 train og þarna er búið að greiða með óvenjulegum greiðsueyri“. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00086 684737 689387 train Það var hægt að rifta þessum greiðslum, þetta var greiðsla á skuld, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00087 690104 690784 train með, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00088 692546 697826 train sem sagt, með því að taka kröfur félagsins á hendur +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00089 698374 704082 dev skyldmennunum sér til eignar og nota inneignina sína var verið að greiða með óvenjulegum greiðslueyri, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00090 705804 706914 train fallist á riftun. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00091 707674 710924 train En þá segir eigandinn: +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00092 711326 713316 dev „Ja, fyrst svo er komið, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00093 713612 721582 eval þá bið ég um að fá að skila greiðslunum sem ég fékk upp í mína skuld á hendur fyrirtækinu, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00094 722132 729738 train það er að segja, inneignin mín, sem ég var að láta greiða upp með að fá framseldar þessar kröfur skyldmennin, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00095 729739 734041 train ég ætla að skila þessari inneign, ég ætla að skila kröfunni til baka, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00096 734648 741748 train þú kæri skiptastjóri, getur bara tekið þessar kröfur aftur í bókhaldið og innheimt hjá þeim +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00097 742281 747201 dev og hæstiréttur í reynd felst á þessa kröfu um skil, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00098 748422 755821 dev þrotabúið væri í sömu stöðu og áður. Þetta var þá niðurstaðan í þessu riftunarmáli var sú að bókhaldið var leiðrétt. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00099 756282 758051 train Enginn endurgreiðslukrafa hér. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00100 758912 760652 dev Þá átti bara aðaleigandinn +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00101 761712 764531 train kröfu á félagið +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00102 764912 773892 train eftir þessi skil og félagið átti þá aftur kröfu á þessa fjóra skyld, þessi fjögur skyldmenni aðaleigandans. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00103 778686 783845 train Þannig að í sjálfu sér skoðaði bara síðan það sem er um þetta hjá honum, Viðari. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00104 784730 787230 train Þetta eru sem sagt, menn geta +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00105 788136 790116 train farið fram á skil, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00106 790411 793641 dev á, skil á kröfum +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00107 795554 815754 train á lausafjármunum, á verðmætum sem menn hafa fengið. Það verður ekki gert ef það er ekki gert án óhæfilegrar rýrnuna verðmæta eins og var í Nesco. En ef það er einhvern veginn munur á milli, þá er hægt að jafna greiðslur eftir því sem þarf með peningagreiðslum, þá hvors um sig. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00108 816384 830514 eval Þannig að í sjálfu sér er þetta oft góðir kostir í stað þess að vera dæmdur til að endurgreiða fjármuni og báðir eiga rétt á þessu og það ber að fallast á það ef skilyrði ákvæðisins eru uppfyllt. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00109 832270 839309 train Nú, svo er það regla hundrað fertugastu og fimmtu greinar gjaldþrotaskiptalaga. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00110 839718 849698 eval Og það er þannig að regla hundrað fertugastu og fimmtu greinar er svona svipuð og sambærileg lækkunum regla skaðabótalaga, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00111 850104 865757 train og ég er með þennan þarna í, á, glærunni, það stendur að, að það sem sagt, ef sérstaklega stendur á, má lækka eða fella niður kröfu á þann sem hafði hag af ráðstöfun eða fullnustugerð +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00112 865758 876304 eval ef greiðsla kröfurnar væru í svo miklum erfiðleikum bundin að ósanngjarnt megi teljast og önnur atvik leiða til þess sama. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00113 876800 881239 train Það er sem sagt möguleiki, það hefur ekki mikið reynt á þetta ákvæði. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00114 881776 895916 train En það eru þó þarna tveir dómar sem ég er með á glærunni. Það er sem sagt möguleiki að fá lækkaða endurgreiðslukröfu ef að það er ósanngjarnt og önnur atvik leiða til þess sama. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00115 897188 898808 train Það er samt þröngt, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00116 898940 918140 train þetta er þröng undantekning og það er, dómafordæmin, Þetta eru gömul dómafordæmi. Aftur ítreka ég að þessi dómur, nítján hundruð og níutíu, hann hefur algjörlega, hann féll í tíð eldri gjaldþrotalaga en að þessu leyti eru sambærileg skilyrði fyrir lækkun og var í tíð eldri gjaldþrotaskiptalaga. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00117 921110 934129 train En það er erfitt að koma fram lækkun á þessum grundvelli og það er líka niðurstaða í norrænum dómum eða sem sagt norræn, til dæmis dönsku gjaldþrotaskiptalögin hafa að geyma svipaða heimild og henni hefur ekki mikið verið beitt. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00118 935862 939781 train Það er kannski ástæða, ef við rekjum þessa tvo dóma, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00119 939872 943851 train og það er þá fyrst dómur nítján hundruð og níutíu +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00120 945548 947947 train á blaðsíðu fjögur hundruð og níu. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00121 949126 962655 train Og þetta er sem sagt um ráðstöfun á, á fasteign í Vesturbænum, þetta er fasteign í, á Grenimel sem er þarna að ráðstafað með kaupmála. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00122 965188 977808 train Nú er þannig að, að, hvert var, hver væri að ráðstafa hverjum, það var verið að ráðstafa Grenimel fjórtán til eiginkonunnar frá eiginmanninum. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00123 978700 988470 train Og það var þannig að skráning kaupmálans fór fram þrettánda desember, nítján hundruð áttatíu og fimm, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00124 989550 995099 eval en hann var gerður í ágúst, nítján hundruð áttatíu og tvö. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00125 995328 1003667 train Það líðu sum sé þrjú ár og fjórir mánuðir frá því að kaupmálinn var gerður þar til hann loksins að skrásettur. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00126 1003738 1015467 train Og við vitum það að þegar við erum að skoða riftanlegar ráðstafanir þá skoðum við skráningu, samanber hundraðasta og fertugustu grein gjaldþrotaskiptalaga, miðum við þegar að kaupmáli er skráður. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00127 1017790 1025230 train Þarna var, vegna þess að, ef að, nú skulum við, næsta skref í þessum dómi til þess að skilja hann, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00128 1025448 1029646 train það var þannig að bú eiginmannsins var síðan tekið til gjaldþrotaskipta +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00129 1030178 1034936 dev og ef miðað var við skráningu kaupmálans þá var hann orðinn riftanlegur, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00130 1035654 1044573 train það var orðið riftanlegt vegna þess að það var svo skammt liðið frá því hann var skrásettur og þar til bú eiginmannsins var tekið til gjaldþrotaskipta. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00131 1048676 1052846 train en það var alveg, og það lá fyrir að þetta átti að gerast miklu fyrr. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00132 1053046 1057866 train Og eins og ég sagði, að það var, þetta fór eiginlega fram í ágúst, nítján hundruð áttatíu og tvö, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00133 1058246 1074985 train en ástæðan fyrir því að kaupmálanum var ekki, að það var ekki hægt að skrásetja hann, það var að því að hann, þessi eiginmaður hafði, gat ekki skráð hann fyrr en hann fékk lögskilnað frá fyrri konunni sinni en hún þjáðist af krabbameini og því hafi þetta dregist. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00134 1076208 1079897 train Og í þessu máli, sem sagt, sem var þá höfðað gegn þessari +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00135 1080232 1082781 train sem sagt nýja makanum nýju konunni, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00136 1083198 1085687 train að þá var í reynd fallist á +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00137 1087078 1093838 dev lækkun og orðin sem að notuð er um þetta í dómi Hæstaréttar eru svohljóðandi: +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00138 1095316 1101836 train „þegar litið er til þessa“, sem sagt, það er verið að lýsa þessum aðdraganda, að, að, hérna, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00139 1109844 1111093 train þessum hérna, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00140 1113600 1114619 train þessum kaupmála +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00141 1119300 1120170 train þá segir hér: +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00142 1121023 1129063 train „ljóst er að endurgreiðsla kaupverðs yrði miklum erfiðleikum bundin fyrir áfrýjanda“. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00143 1129734 1138564 train Það er að segja, nýju eiginkona, og þar sem gjöf eiginmannsins á íbúðinni, fór fram í raun, í ágúst, nítján hundruð áttatíu og tvö, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00144 1138896 1145456 train er rétt með vísan til, þá núgildandi hundrað fertugastu og fimmtu greinar gjaldþrotaskiptalaga, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00145 1145490 1147589 train þá gildandi sextugustu og fimmtu greinar, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00146 1147916 1157746 train að lækka endurgreiðslukröfuna um sex hundruð þúsund krónur og samkvæmt því var hún dæmd til að greiða eina milljón, eitthundrað sjötíu og fimm þúsund. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00147 1159187 1174507 dev Þannig að þarna, með þessum rökum, þarna var fallist á lækkun, á þessum grundvelli, með þessara, tilliti til þessara atvika við gerð kaupmálans. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00148 1174918 1178047 train Það væri ósanngjarnt og önnur atvik leiða til þess sama. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00149 1178968 1188767 train En, en í sjálfu sér, það var ekki, það, maður hefði haldið að það væri kjörstaða að beita þessu líka í endurgreiðslukröfunni +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00150 1189496 1193186 train í dóminum, nítján hundruð níutíu og fjögur á blaðsíðu, sex, hundruð og sex, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00151 1194112 1201161 train þarna var aftur gerð kaupmáli þar sem fasteignagerð að séreign eiginkonu, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00152 1201630 1205590 train þetta voru, hérna, þetta voru eldri hjón, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00153 1206410 1208620 train hún er áttatíu og eins árs þegar að +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00154 1208742 1212122 train hérna, þessi málaferli fóru fram. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00155 1215348 1218908 train Og hún sem sagt, en það var ekki, það var reyndar, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00156 1219158 1228987 train í þessu tilviki, þá höfðu þau veðsett eignina til hagsbóta fyrir tengdason og rekstur, [HIK: UNK], þetta eru skuldir sem voru henni viðkomandi þessari konu sem var orðin ekkja, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00157 1229352 1231331 train þegar málið fór fyrir Hæstarétt, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00158 1232277 1236668 train en þarna þarna er í reynd þá, sem sagt, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00159 1237248 1239257 train var ekki fallist á +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00160 1239664 1240634 dev lækkun +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00161 1241600 1244298 train og það segir bara í dómi Hæstaréttar: +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00162 1247952 1255061 eval „Það þykja ekki fullnægjandi skilyrði til að fella eða lækka niður kröfuna þrátt fyrir erfiðar aðstæður ekkjunnar +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00163 1255536 1258276 train og ekki hjá því komist að staðfesta +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00164 1259026 1268345 dev riftun og, og reyndar hafði þrotabúið krafist skila á þeim hluta fasteignarinnar sem var afhentur með, +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00165 1269109 1273639 train með kaupmálanum og það var fallist á skil“. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00166 1274914 1279833 train Þannig að við erum þarna með einn dóm þar sem fallist var á lækkun +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00167 1280533 1290734 train og með hliðsjón til þess að þetta væri ósanngjarnt og með hliðsjón af aðdraganda kaupmálans. En síðan erum við með dóm þar sem ekki var fallist á +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00168 1292081 1293381 train riftun. +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54_00169 1294617 1301398 train afsakið, ekki fallist á lækkun á grundvelli hundrað fertugastu og fimmtu greinar, en, og fallist á skil og riftun. diff --git a/00010/d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54.wav b/00010/d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..be8b32bf1d03a5986b15b95f847a991c488b2910 --- /dev/null +++ b/00010/d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:dd7ba6667f8ae8d7d02a86871a625246f717c7f3982c1b86ed44dd02b56b3451 +size 41807468 diff --git a/00010/d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7.txt b/00010/d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e4ac22539eb1c49aef9cf58a19b8ea8a3ebd65e4 --- /dev/null +++ b/00010/d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7.txt @@ -0,0 +1,36 @@ +segment_id start_time end_time set text +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00000 750 7740 dev Að halda áfram, og fara yfir hundrað þrítugustu og sjöundu grein og hundrað þrítugustu og áttundu grein. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00001 8630 23469 train Núna erum við komin yfir í [UNK] hundrað þrjátíu og eitt, hundrað, þrjátíu og þrjú, fjalla um riftun, þegar um er að ræða afhendingu verðmæta sem ekkert endurgjald kemur fyrir. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00002 25109 44590 train Hundrað þrítugasta og fjórðu grein fjallar um greiðslu skuldar og hundrað þrítugasta og fimmta grein svona, greiðslu skulda samkvæmt víxla eða tékka, sem sagt viðskiptabréfum og svo hundrað þrítugasta og sjötta grein um riftun þegar um er að ræða skuldajöfnun eftir hundruðustu grein gjaldþrotaskiptalaga, þessa skuldajöfnun sem ekki má framkvæma eftir þeim reglum. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00003 46329 59890 train Í hundrað þrítugustu og sjöundu grein, og líka hundrað þrítugustu og áttundu grein er fjallað um riftun á tryggingarréttindum fyrir skuld sem hefur stofnast til áður en tryggingarréttindin eru sett fram. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00004 60950 89659 train Þetta er orðalagið úr greininni, þarna, á glærunni, krefjast riftunar á veðrétti eða öðrum tryggingarréttindum sem kröfuhafi fékk á síðustu sex mánuðum fyrir frestdag en ekki um leið og stofnað var til skuldarinnar og það sama á við ef slíkum réttindum er ekki þinglýst eða þau eru ekki tryggð á annan hátt gegn fullnustugjörðum án ástæðulauss dráttar eftir að skuldin varð til og ekki fyrr en á síðustu sex mánuðum fyrir frestdag. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00005 90599 97871 eval Þannig að við sjáum að þessum, þessari, þessu ákvæði, að þetta eru tvíþætt riftunarskilyrði, þetta eru tvær riftunarreglur. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00006 97871 108799 train Það er að segja annars vegar er settur veð eða önnur tryggingarréttindi fyrir skuld sem er ekki þá stofnað til á sama tíma, það er að segja það er verið að setja veð eða tryggingarréttindi fyrir eldri skuld. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00007 109760 134349 train Það þýðir raunverulega að þarna er hættan að þetta er sameiginleg fullnustugerð, eins og við munum og þarna getur skuldari þá verið að velja úr ákveðna kröfuhafa sem fá frekari tryggingu fyrir greiðslu sinnar skuldar, því þið munið að veðkrafa við gjaldþrotaskipti fer í kröfuhafaröðina eftir hundruðustu og elleftu grein, er ekki almenn krafa eftir hundruðustu og þrettándu grein. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00008 134830 143082 eval Með því að setja veð fyrir eldri skuld, þá er verið að lyfta kröfunni úr potti almennra kröfuhafa og setja hana á hillu með veðkröfuhöfum. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00009 143082 145349 train Og það getur verið riftanlegt. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00010 146650 174330 train Og svo hins vegar ef þinglýsing eða aðrar tryggingarráðstafanir, það getur verið vörsluskipti eða, eða, já, að koma eign í, til, í vörslu þriðja manns, svo að það sé hægt að tryggja, sem sagt, svo, svo að trygging komi gegn skuldheimtumönnum skuldara, að hún fari ekki fram án ástæðulauss dráttar eftir að til skuldar var stofnað, því það er bara sem sagt ef þú dregur að þinglýsa eða fara með skjöl til sýslumanns, eða vörslusvipta, +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00011 174330 191219 train ef um það er að ræða, þá er um það að ræða að, sem sagt, þá er ekki ástæða til þess að gefa honum, þessum skuldara, þessa betri stöðu, það er sem sagt að fá að njóta þess að vera með kröfu í hundruðustu og elleftu grein gjaldþrotaskiptalaga. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00012 192799 212289 train Nú það eru engar sérstakar reglur um það hvenær, hvernig veð stofnast, það er að segja ráðstöfun samkvæmt hundrað þrítugustu og sjöttu grein [UNK] óvenjuleg til þess að vera riftanleg, hins vegar tekur reglan ekki til lögveða og svo vek ég athygli á því sem við skoðum á eftir að það er sérstök regla um aðfararveð í hundrað þrítugustu og áttundu grein. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00013 213059 233769 train Þannig að, að öðru leyti þá er þetta mjög víðtæk skilgreining og tekur til veðs og annarra tryggingarréttinda, sem er stofnað til með samningi og líka haldsréttar og þetta, með, það sem að, það sem felst í þessari reglu er fyrst og fremst að rifta ráðstöfunum þar sem verið er að tryggja eldri skuld með veðrétti, +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00014 233769 257969 train það er að segja er stofnað til þessara veðréttinda á sama tíma og skuldin stofnast, þá höfum við þá [HIK:áhuga] athugasemdir við það, þá er það bara veðkrafa, en ef að það er verið að, skuld sem er til, og síðan er stofnað til veðréttar til tryggingar þeirri skuld, síðar að þá er ekki um það að ræða að þetta sé þá, sem sagt, það er hægt að rifta því eftir hundrað þrítugustu og sjöundu grein. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00015 258552 267816 dev Nú, seinni reglan, þetta með að fara ekki og fá tryggingu eða þinglýsingu eða gera tryggingarráðstafanir er kannski minna hagnýtt en getur samt haft þýðingu. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00016 268063 279382 train Þannig að þetta er svona að koma í veg fyrir líka málamyndagerninga, það er að segja menn eru kannski að skrifa á skjölin einhverja dagsetningu og fara svo með til sýslumanns löngu, löngu seinna. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00017 280564 303260 train Það eru dæmi, við höfum farið yfir dóma þar sem er verið að gera samninga til dæmis var, það var þrotabú Jóns Bjargmundssonar, þar sem var verið að, þar sem hann gaf út, ef þið munið eftir því, þrjú eða skuldabréf sem voru á fyrsta veðrétti í fasteign hans, sumarhúsi í Grímsnesi, í Kiðjabergi í Grímsnesi, töluðum um þennan dóm í tengslum við hundrað þrítugustu og fyrstu grein. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00018 303260 314038 eval Þar sáum við dæmi um að veðskuldabréf var stofnað, það var samið að skrifa undir það í janúar, tvö þúsund og eitt, en það var farið með þinglýsingu í apríl, tvö þúsund og eitt. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00019 314052 327783 eval Þannig að það er líklegt að ef, ef það reyndi reyndar ekki á hundrað þrítugustu og sjöundu grein ég nefni þetta hér sem dæmi um drátt sem verður á því að menn fari með svona skjöl og láti þinglýsa þeim hjá sýslumanni. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00020 329867 337550 train Nú, hvað felst í þessu, að sé [UNK] stofnað til skuldar á sama tíma eða tryggingarráðstöfun án ástæðulauss dráttar? +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00021 337550 359164 train Það þýðir raunverulega að, að þetta er mjög stuttur frestur, það er kannski, þetta, ég meina, við skoðum bara til dæmis þetta með dráttinn, en það mundi hér falla undir nokkrir dagar, en kannski örfáir dagar, kannski yfir helgi, til þess að kannski skrifa undir á föstudegi og fari með það til sýslumanns á mánudegi, það væri ekki, mundi ekki falla hér undir. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00022 359164 365716 dev En þetta eru strangar kröfur og þetta verður að fara fram án ástæðulauss dráttar. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00023 365982 376642 train Þannig að það, það er ekki mikið svigrúm hér til þess að bíða, eða hinkra með að fara með þessi skjöl til sýslumanns eða í, í skráningu. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00024 377173 387866 eval Og það er bara, svo vísa ég bara í bókina hjá Viðari Má um það hvenær skuldari öðlast vernd gagnvart skuldheimtumönnum við tryggingarráðstöfun, og þetta er ekkert öðruvísi heldur en bara almennt í veðrétti. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00025 388579 406641 train Nú, það er síðan varðandi, ég held að það sé ekkert vafamál hvenær stofnað er til skuldar og veðréttur settur á sama tímann, þá bara er skoðað nákvæmlega: var stofnað til veðréttarins samtímis því að þessi skuld var veitt, og fáum það með því að skoða viðskiptin hverju sinni. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00026 408281 410730 train Þannig að það er í sjálfu sér ekkert meira um það að segja. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00027 411158 430360 train En hins vegar varðandi hundrað þrítugustu og áttundu grein, að það er svolítill munur á hundrað þrítugustu og sjöundu og hundrað þrítugustu og áttundu grein því að til þess að fara fram á riftun eftir hundrað þrítugustu og sjöundu grein þá þarf að höfða riftunarmál og það þarf að gera kröfu um riftun, eftir atvikum skil eða endurgreiðslu. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00028 430360 434824 dev En þess gerist ekki þörf eftir hundrað þrítugustu og áttundu grein. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00029 434824 447090 train Það stendur beinlínis í ákvæðinu að kyrrsetning í eign þrotamanns falli sjálfkrafa niður við uppkvaðningu úrskurðar um gjaldþrotaskipti, það er að segja ef eignin rennur til þrotabúsins. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00030 447238 453156 train Eins fer um löggeymslu og fjárnám sem gert hefur verið á síðustu sex mánuðum fyrir frestdag. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00031 453156 464291 train Þannig að þarna sjáum við að ef um er að ræða, svona, þessar einstaklingsbundnu fullnustugerðir sem fara fram hjá embætti sýslumanns, að þá falla þær sjálfkrafa niður. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00032 464398 494573 train Og það sem skiptastjóri gerir í þessum tilvikum, hann sendir, bara upplýsingar um töku búsins til gjaldþrotaskipta til héraðsdóms og óskar eftir afskráningu af þessum einstaklingsbundnu fullnustugerðum, sem aftur þýðir að ef að um þetta teflir þá falla þær sjálfkrafa niður og njóta ekki stöðu sem veðkröfur eftir hundruðustu og elleftu grein við slitin, eða við gjaldþrotaskiptin, heldur eru þetta bara almennar kröfur, því að krafan fellur ekki niður, bara þessi sérstaka trygging. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00033 495248 529239 train Og, þannig að það þarf ekki að fara í riftunarmál, það er bara nóg að senda bréf og ef þetta er [HIK: aðfara] sem sagt einstaklings, sem sagt aðför, kyrrsetning eða löggeymsla sem hefur verið vegna kröfu nákomins, að þá náttúrulega framlengist fresturinn í tuttugu og fjóra mánuði eins og í öðrum, öðrum riftunarreglum, nema, og þá allt, alveg sama skilyrði og áður, það lengist um tuttugu og fjóra mánuði nema hann leiði í ljós með málsókn, að þrotamaður hafi verið gjaldfær og það þrátt fyrir fullnustugerðina. +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7_00034 529809 551007 train Og þá sjáið þið líka þar, að þar er gert ráð fyrir því að, að sá sem vilji halda sínum veðrétti og er nákominn, að þá þurfi hann að höfða mál til þess að viðhalda þessum þessari einstaklings diff --git a/00010/d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7.wav b/00010/d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ea9695e63951b8a82a658fa5a265085eade319af --- /dev/null +++ b/00010/d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:f7130fc6d716b86350e99a17a0b872833581ca359751577b66bc2c9729e0647a +size 17633916 diff --git a/00010/d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53.txt b/00010/d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c5447385d62e6aea5a2aa59f4acb86f38babd9c0 --- /dev/null +++ b/00010/d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53.txt @@ -0,0 +1,49 @@ +segment_id start_time end_time set text +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00000 2750 12929 train Þá að halda áfram með riftunarreglurnar og nú ætla ég að fjalla um hér hundrað þrítugasta og aðra og hundrað þrítugustu og þriðju grein gjaldþrotaskiptalaga. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00001 12929 29839 eval Það eru nú ekki margir dómar og engir sem ég vísa til í kennslunni um hundrað þrítugustu og aðra grein en ég vek athygli á því að bæði hundrað þrítugasta og önnur og hundrað þrítugasta og þriðja grein fjalla um framsal eða afhendingu verðmæta án þess að endurgjald komi fyrir. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00002 30256 41412 train Þetta eru sérreglur og ef að þær, ekki, ef það væri ekki til að dreifa þessum reglum um hundrað og þrítugasti annar og hundrað þrítugasta og þriðju grein þá gætu þær í sjálfu sér fallið undir hundrað þrítugustu og fyrstu grein. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00003 41795 53790 train Hins vegar létta þær sönnun og eru sértækari þannig það ætti að vera auðveldara að sýna fram á tilvik sem þá gætu hugsanlega verið riftanleg eftir þessum ákvæðum. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00004 54092 57553 train Í hundrað þrítugustu og annarri grein eru í raun tvær riftunarreglur. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00005 57553 69180 train Það er heimild um að rifta afsali arfs og svo hins vegar heimild til að rifta eftirgjöf réttinda við fjárslit vegna sambúðarslita eða skilnaðar. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00006 70554 87132 eval Það má kannski varðandi hundrað þrítugustu og aðra grein þá er rétt að taka það fram að, að það þarf bara að skoða til dæmis að hverjum, fyrsta lagi að hverjum þessi ráðstöfun eða riftun beinist. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00007 87132 95503 train Það þarf að skoða þá bara til dæmis ef um er að ræða afsal arfs þá, það fer eftir því hver nýtur hags af þeirri ráðstöfun. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00008 95503 101316 dev Er þetta [HIK: arsal], afsal arðs er til hagsbóta fyrir einn tiltekinn aðila þá er hægt að beina riftun að honum. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00009 101722 104653 train En ef þetta er almennt afsal þá þarf að skoða það hverju sinni. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00010 106625 118834 train Þetta eru sjálfu sér þið bara lesið það sem Viðar Már skrifaði um þessa reglu. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00011 118834 129090 train Í sjálfu sér er augljóst að ef þetta eru fjárslit að þá eru það, sem sagt fjárslit milli maka eða sambúðarfólks þá er þetta regla sem snýr að nákomnum. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00012 129090 152105 train En það er ekki svona eins og varðandi arfinn, þá vek ég athygli á annarri málsgrein hundrað þrítugustu og annarrar greinar, þar sem segir að krefjast megi riftunar á [HIK: arf] arfsali sem hefur verið gefið sex til tuttugu og fjóra mánuði fyrir frestdag nema leitt sé í ljós að þrotamaðurinn hafi þá verið gjaldfær og það þrátt fyrir arfsafsalið. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00013 152105 155624 dev Þarna er ekkert verið að vísa til nákominna, þarna er það lengt upp í tuttugu og fjóra mánuði. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00014 156931 169399 train En þá vegna þessara sérstöku tilvika það er verið að, þetta er í eðli sínu svona líkurnar eru með því að þarna sé milli fólks sem eru nákomin, nákomnir eða nákomið eða í sambærilegri stöðu. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00015 169489 171704 train Nú, frá hvaða tíma reiknast þessir frestir? +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00016 172066 179313 train Það er nú bara frá því að yfirlýsing um afsal arfs hefur verið gefin og munum það eru formkröfur líka í erfðalögum. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00017 179739 190374 train Og síðan til samningar um skilnaðarkjör eða sambúðarslit, þeir eru oftast skriflegir, hægt að miða við það, en hérna þurfið þið líka að hafa í huga ákvæði hundruðustu og fertugustu greinar gjaldþrotaskiptalaga. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00018 191340 196475 train Nú, varðandi hundrað þrítugustu og þriðju grein þá er aftur um að ræða sérstakt tilvik. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00019 196475 202516 train Þarna er riftunarregla sem tekur eingöngu til nákominna. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00020 202575 207143 train Og þið munið eftir dóminum þar sem við vorum að fjalla um hugtakið nákomna. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00021 207434 219272 train Og þetta sneri, sá dómur sneri að riftun á kaupauka til fyrrverandi starfsmanns Landsbankans sem var yfirmaður verðbréfasviðs. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00022 219365 231917 train Þarna féll málið á því að hann var ekki nákominn og þar með gat þrotabúið ekki komið fram með riftunarkröfu á grundvelli hundrað þrítugustu og þriðju greinar. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00023 231917 234069 eval Þetta sem sagt tekur bara til nákominna. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00024 235773 241378 train Hvað ef ákvæðið ætti efnislega við en einhver annar en nákominn væri móttakandi hinna háu launa. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00025 241378 255164 train Þá gæti það hugsanlega verið hundrað þrítugasta og fyrsta grein en það auðvitað, það er þá, geta verið knappari tímafrestir þegar að þar um teflir. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00026 255562 272314 train Nú, þetta er til þess að auðvelda riftun, það gæti verið erfitt að sýna fram á sko ef þetta eru nákomnir, þeir gætu, gætu til þess að hjálpa skiptastjóra að koma fram riftunarkröfu þegar um er að ræða nákomna, sem hafa reiknað sér hærri laun í aðdraganda gjaldþrotaskipta. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00027 272314 285309 train Ef við nú skoðum efnisinnihald greinarinnar þá er þarna verið að tala um að það eigi að rifta greiðslu á vinnu, endurgjaldi fyrir vinnu, eftirlaunum eða launum. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00028 285755 288100 train Þannig að þarna endurgjaldið fyrir vinnu [UNK] +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00029 296534 307189 train verktakagreiðslur stjórnarlaun, annars konar þóknun, til dæmis hlunnindi og eftirlaun [UNK] sem sagt, getur verið um ýmislegt. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00030 307189 311552 train [HIK: þa] það er sem sagt rúm túlkun og þarna er tekið fram að starfslokasamningar myndu falla þarna undir. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00031 311611 321712 train Þetta eru ekki bara venjulegar lífeyrisgreiðslur og lífeyris, viðbótarlífeyrissparnaður heldur bara sérstaklega umsamdar lífeyris- eða eftirlaunagreiðslur. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00032 321712 337666 train Og, nú það á að [UNK] allra heldur það sem er, sá hluti launanna sem er bersýnilega [HIK: sa] sem er vissulega hærri en sanngjarnt er. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00033 337666 342764 train Þannig að það er einhver mismunur þarna sem menn áskilja sér sem hægt er að rifta. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00034 342764 346664 train Og við hvað á að miða þegar við skoðum sanngirnina? +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00035 346708 354762 train Það er miðað við hvað hún var hærri en sem sagt miðað við vinnuna, tekjur af atvinnurekstrinum og önnur atvik. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00036 354772 364064 train Þarna er ákveðið að beina okkur að ákveðnum stikum, við eigum að skoða vinnuna, tekjur af atvinnurekstrinum og önnur atvik. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00037 364064 382230 train Þannig að það er kannski erfiðara að beina því að koma því á framfæri eða fá viðurkennda háar launakröfu bara vegna þess að það hafi orðið erfitt að reka fyrirtækið vegna þess að það var að verða gjaldþrota og mikið áhlaup kröfuhafa byrjað. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00038 382230 387069 train Það er ekki [HIK: ha] hægt að nota til að hækka launin sín samkvæmt þessu ákvæði. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00039 387069 397154 eval Því að það, tekjur af atvinnurekstrinum sannarlega leyfa ekki hækkun launa í þessum skilningi. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00040 397154 405476 train Nú, eins og ég segi þá var þessi dómur þarna um Steinþór í Landsbankanum sem við fórum yfir varðandi nákomna sem gæti hér fallið undir. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00041 405476 408840 train Féll þó á því að hann var ekki talinn nákominn. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00042 408840 414650 eval Ég hef í mínum fyrri störfum, þegar ég var skiptastjóri, þá fór ég með fram eitt slík riftunarmál. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00043 414650 421048 eval Það var á hendur eiganda og fyrrum framkvæmdastjóra [HIK: tölvubú], búðar eða tölvufyrirtækis, Reykjavík. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00044 421048 430210 eval Og þar höfðu hann og dóttir hans hækkað launin sín um nær helming síðustu sex eða sjö mánuðina fyrir gjaldþrotið. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00045 430244 432398 eval Og þá var rift. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00046 432705 447578 train Það var bara skoðað hvað þetta fólk hafði haft í laun á síðustu mánuðum áður en að hækkunin varð og síðan var það mínusað þá frá þeim launagreiðslum sem voru greiddar á síðustu mánuðunum fyrir gjaldþrot. +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00047 447578 468112 train Og þar kom út mismunur og það var honum sem rift og í reynd þá, málin voru höfðuð en þau voru bæði sætt þannig að því miður komu ekki fordæmi út úr því en það er dæmi um að þetta er raunhæft að það er hægt að byggja á þessari reglu eða þessu ákvæði fyrir dómstólum. diff --git a/00010/d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53.wav b/00010/d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..c2faffee13c6ea941306ea42f9033f2648002110 --- /dev/null +++ b/00010/d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:6f1a921868756d37769408bc984bd4777ceba854b58b34bc6b6497ebe8e7dece +size 14981268 diff --git a/00010/e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12.txt b/00010/e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..add8289e553118012bb26c4427e57523d1785d73 --- /dev/null +++ b/00010/e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12.txt @@ -0,0 +1,223 @@ +segment_id start_time end_time set text +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00000 1260 11970 train Þá ætla ég að halda áfram að fjalla um [HIK: a] almenna atriði við riftun og ég ætla hér að fjalla um endurgreiðsluna, halda áfram þar +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00001 12928 16047 train sem frá var horfið í fyrri umfjöllun og fjalla +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00002 17053 18824 train nánar um endurgreiðslureglurnar við riftun. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00003 23853 40383 train Ég er búin að fara yfir það í fyrri upptöku hver er munurinn á, sko, fræðilegum mun á auðgunar endurgreiðslukröfu og skaðabóta endurgreiðslukröfu. Ég er búin að fara yfir það að hlutlægu reglurnar við þær miðað við +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00004 40704 51893 train endurgreiðslu auðgunar við huglægu riftunarreglurnar, hundrað þrítugasta og [HIK: fyrst] hundrað þrítugustu og níundu og hundrað fertugustu og fyrstu, þar er miðað við bætur. Og síðan +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00005 53185 65695 train er hugsanlega hægt að miða við bætur þegar um er að ræða hlutlæga riftunarreglur ef riftunarþoli grandvís, sönnunarbyrði um grandvísi riftunarþola í þeim tilvikum hvílir á þrotabúinu. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00006 68486 72566 train En ef við nú kannski skoðun þá dóma nánar. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00007 74281 75840 train Þar sem er verið að fjalla um, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00008 76671 81531 train um þessa auðgun og þá [HIK: viss] það stendur í, í +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00009 82816 84465 train hundrað fertugasta og annarri grein, greiðið frá +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00010 85376 86694 train þrotabúinu fé +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00011 87552 89650 train sem svarar til þess sem +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00012 90623 93983 train greiðsla þrotamannsins hefur orðið honum að notum. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00013 95418 100516 train Og þá getum við strax skoðað þennan dóm, þrjú hundruð, áttatíu og tvö, tvö þúsund og fimmtán, Saga Capital, það er verið að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00014 102977 104207 train greiða skuld, það er verið að greiða +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00015 105328 106137 train skuld með +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00016 107519 108750 train afhendingu +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00017 110079 111909 train lánasamninga og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00018 114296 126385 eval samanlögð fjárhæð þessara lánssamninga, greiðslna sem var að skipta þarna um hendi, var einn milljarður, sjö hundruð fjörutíu og sex hundruð milljónir, tvö hundruð, [UNK] þúsund, átta hundruð, sextíu og fjögur þúsund krónur. Sem sagt, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00019 129122 147390 train tæpir einn komma átta milljarðar eru notaðir til að greiða skuld en það er ekki bara það sem er horft á heldur samninginn þar sem þessi fjárhæð, þessi lánssamningar eru afhentir í og þar segir í lánssamningnum eða í þessum kaupsamningi +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00020 147711 158211 train að kaupverðið sé einn milljarður, fjörutíu og þrjár milljónir, sex hundruð tuttugu og eitt þúsund, fjögur hundruð og tólf krónur. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00021 159104 165853 train Og hæstiréttur skoðar þessa samninga og skoðar, hann er að skoða þessa samninga út frá +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00022 166783 175421 train þessu sjónarmiði sem fram kemur í fyrstu málsgrein hundrað fertugasta og annarri greinar: hvernig komu verðmætin að notum í þessum viðskiptum? +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00023 176256 179044 train Og þarna segir Hæstiréttur að þegar að, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00024 180479 189090 train þegar að menn skoða samninginn þá stendur þar að kaupandi kröfunnar, sá sem er að, riftunarþolinn, sem er að taka við þessum samningum, hann segir í samningnum: mér +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00025 190701 200991 train er ljóst að staða þeirra fyrirtækja sem eru útgefendur eða greiðendur á þessum lánasamningum er ótrygg, það er mikil óvissa er um hvort heimtur verði í samræmi við kaupverðið og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00026 201728 210668 train jafnvel lögmæti samninganna sem lánssamninga í erlendum myntum. Og þarna stendur enn fremur að riftunarþolinn, það er að segja kaupandinn í þessum samningi, muni +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00027 211455 216855 train sjálfur bera alla þá áhættu sem af þessu leiðir og metur áhættuna ásættanlega. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00028 217855 224156 train Og þá dregur Hæstiréttur þá ályktun og segir svo í dóminum: líta verði svo á að gagnáfrýjandi, það er að segja riftunarþolinn, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00029 227575 245695 eval hafi með þessum samningsákvæðum gengist undir að líta mætti svo á að kröfuréttindin að nafnvirði samtals tæpar eitt komma átta milljarður sem fékk afhent, kæmi honum í skilningi fyrstu málsgreinar hundrað fertugustu og annarri greinar gjaldþrotaskiptalaga, að notum sem greiðsla á [HIK: einn] +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00030 246045 246675 train einum milljarði, fjörutíu og þremur +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00031 247551 252020 dev milljónum, sex hundruð tuttugu og eitt þúsund, fjögur hundruð og tólf krónur. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00032 252927 256226 train Og reyndar hafið þið líka tvennt +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00033 257151 262882 train sem bætist hér við: skiptastjórinn hafði einungis krafist endurgreiðslu á níu hundruð og sextíu milljónum, við erum ekkert að fara nánar út í það, en af hverju +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00034 265209 267218 train skiptastjórinn setti kröfuna þannig fram þannig að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00035 268160 279858 train það var fallist á þá endurgreiðslukröfu. Þannig að Hæstiréttur er að segja þarna að hugsanlega hefði mátt krefjast hærri endurgreiðslu, en sem sagt það var fallist þarna á að hún hefði komið honum að notum og það var skoðað +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00036 280862 281461 train út frá +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00037 282548 286896 train samningnum sem var þarna til grundvallar þegar hin riftanlega ráðstöfun átti sér stað. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00038 288343 298483 train Hvað var svo annað sem var haldið fram í þessu máli? Og það er, við sjáum það í fleiri málum að riftunin þolin sagði: jú, jú, ég fékk afhentar þessar kröfur upp á tæpar +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00039 299391 303201 train einn komma átta milljarð, en ég fékk bara tvö hundruð milljónir upp greiddar. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00040 305387 308266 train Ég hef ekkert náð að innheimta meira, þetta er allt hálf ónýtt. En þar segir +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00041 309247 324786 train Hæstiréttur: það hefur ekkert verið lagt fram af hverju þessar kröfur eru verðlausar eða af hvaða ástæðu og hallinn, sönnunarbyrðinni, um það var lögð á riftunarþolann. Ef hann ætlar að fá lækkun á þeim grundvelli að hún hafi, að krafan hafi ekki nýst honum +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00042 326533 327223 train vegna þessa, til dæmis eins og í þessu tilviki að kröfurnar +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00043 328423 336163 eval innheimtust ekki eða voru verðlitlar, þá er hann með sönnunarbyrðina fyrir því og hann náði ekki að lyfta henni í þessu máli. Þannig að þarna höfum við +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00044 337024 354394 dev dæmi um að lánasamningar séu notaðar sem greiðslan með óvenjulegum greiðslueyri upp á tæpan einn komma átta milljarða. Í samningnum var sagt að hann ætti að vera, og menn sömdu um það við hina riftanlegu ráðstöfun að þetta ætti að vera um milljarður eins og ég sagði áðan sem, sem, sem sagt að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00045 357790 359230 train kaupandinn tók við +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00046 360064 360872 train fjárhæðunum +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00047 361855 364675 train með þessum samningum sem voru mun hærri verði, á lægra +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00048 365778 374718 eval verði, þannig að hann var búinn að meta áhættuna og þar með var talað um þetta hefði komið honum að þeim notum sem kveðið var á um í samningi aðilanna. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00049 376572 378730 train En það koma síðan, ef við, hérna, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00050 380456 382916 train það er eitt þegar við erum að skoða þetta, hundrað +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00051 383744 388992 train fertugasta og annarri, aðra grein, fyrsta málsgrein hundrað fertugasta og annarrar greinar að þá er fyrsti, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00052 391478 394418 dev þetta sem ég var að fara yfir: greiða búinu fé sem +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00053 395264 399762 dev svarar til þess sem greiðsla þrotamannsins hefur orðið honum að notum. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00054 400759 420588 train Svo kemur komma og svo heldur setningin áfram: þó ekki hærri fjárhæð en sem nemur tjóni þrotabúsins. Og það, þetta snýr að því að það má ekki vera hærri greiðsla heldur en þrotabúið sjálft hefði orðið fyrir. Og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00055 421300 424329 eval það var ekki uppfyllt, þið skoðið þessa dóma, Banca Promos og Banca IMI SPA. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00056 433002 437711 train fyrst, þeir sem sagt, þarna var í báðum tilvikum var frávísun +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00057 438656 448675 eval riftunarkröfunnar frá héraðsdómi. Þar var fallist á að rifta greiðslu skuldar á grundvelli fyrstu málsgreinar, hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. Það var verið +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00058 449663 453442 train að greiða með hlutdeildum í, í hérna, á +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00059 454783 457213 train skuldabréfum á, á svona markaði en +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00060 458494 462211 train það vantaði upplýsingar um það hvort að þrotabúið +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00061 463487 475276 train hefði selt hlutdeildirnar aftur og á hvaða verði og hvort að þrotabúið í reynd hefði grætt á þeim viðskiptum. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00062 476279 488670 train Í stuttu máli þurfið þið ekki að fara náið ofan í efni þessa samnings, eða þessa tveggja dóma, því þetta eru flóknir fjármálagerningar, það eina sem þið þurfið að vita að þarna í þessum tveimur dómum þá er +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00063 489471 506242 eval ekki er fallist á að, að þessi hluti fyrstu málsgreinar, hundrað fertugustu og áttundu grein væri fullsannaður. Þarna var það þrotabúið sem þurfti að sýna fram á hvort að það hefði grætt áfram á þessum viðskiptum og hvert tjón þess í raun og veru hafði orðið. Því auðgunarkrafan +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00064 508398 512236 train getur aldrei orðið hærri en sem nemur tjóni þrotabúsins. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00065 515942 520172 train Og ef við skoðum síðan líka málið sex hundruð, áttatíu og sjö, tvö þúsund og sextán, að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00066 520960 522519 train þá er þetta, þar var sem sagt verið að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00067 526076 530035 train krefjast riftunar á greiðslu skulda með afhendingu eigna. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00068 531072 533801 train Og þetta voru sem sagt greiðslur, þetta +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00069 534783 535503 train snerist um, þetta var sem sagt +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00070 536320 539409 train fjármálafyrirtæki sem hét Saga Capital og það hafði afhent +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00071 540416 543265 train eignasafni Seðlabanka Íslands +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00072 544128 544998 train eignir og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00073 546009 552908 train það var krafist riftunar á grundvelli hundrað þrítugasta og fjórðu grein og hundrað fertugustu og fyrstu grein gjaldþrotaskiptalaga. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00074 554207 560746 train Og það var í raun fallist á þessi afhending þessara eigna við þessar tilteknu aðstæður væri riftanleg eftir hundrað +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00075 562176 564875 train þrítugustu og fjórðu grein gjaldþrotaskiptalaga. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00076 565888 568618 train En þá var það þannig að, að það ætti að svara sem sagt, þegar það +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00077 569600 571639 train er [HIK: fall] fallist er á riftun +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00078 573056 573985 eval að þá á að endurgreiða því sem við svo [HIK: vis] vitum núna, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00079 578303 584874 dev þessum greiðsluþrota, [UNK] hefur orðið honum að notum, þó ekki hærri fjárhæð sem nemur tjóni þrotabúsins. Og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00080 585996 590408 train þarna var nefnilega vandamálið að í upphafi var byggt á því, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00081 591831 592162 train þetta voru sem sagt, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00082 595764 601974 eval spurning hvort þessar eignir hafi alla tíð, sem notaðar voru til greiðslunnar, hafi alla tíð verið veðsettar eða hvort að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00083 603020 605812 train veðsetningin hafi fallið niður á einhverjum tímapunkti og eftir að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00084 606591 608301 dev veðsetningin hafi fallið niður þá +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00085 609152 612000 train hafi eignunum verið varið til greiðslu skulda. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00086 614693 619312 train Þessi málsástæða um hvort að veðsetningin hefði fallið niður, hún var of +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00087 620288 625657 train seint fram komin og var ekki til umfjöllunar í dómi Hæstaréttar. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00088 627152 631981 train Hæstiréttur sagði því: hérna er staðan sú að það er alveg klárt að þarna +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00089 632951 639101 train voru afhentar eignir til greiðslu skulda með, sem sagt, það er óvenjulegur greiðslueyrir en +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00090 641500 647052 eval þessar eignir voru allar veðsettar og hefði aldrei fallið til þrotabúsins. Þar með +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00091 648475 658615 train er um að ræða framsal eigna sem að riftunarþolinn hafði þá þegar veð í, sem sagt [HIK: riftunar], sá sem fékk afhentar eignirnar, var með veð þá í þessum eignum +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00092 659583 669964 train og því hafði þrotabúið hvorki hag af ráðstöfuninni né varð fyrir tjóni í skilningi fyrstu málsgreinar hundrað fertugustu og annarrar greinar. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00093 670847 674508 dev Með því að afhenda veðhafanum veðsettar eignir +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00094 675327 679105 train varð þrotabúið ekki fyrir tjóni þótt um riftanlega ráðstöfun væri að ræða. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00095 682854 684562 train Þetta er sem sagt +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00096 686080 688928 train þessi auðgunarregla en skaðabæturnar, þá bara +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00097 689792 696541 train eins og ég sagði, þá er fallist á, þá er bara rift ákveðinni fjárhæð og endurgreiðslukrafan er bara [HIK: alme] sem sagt, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00098 697885 705174 dev er sú sem að riftunarfjárhæðin kveður á um. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00099 706176 707885 train Það er þannig ef við bara +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00100 709248 717796 train skoðum þessa dóma tvo, númer sjö, tvö þúsund og fimmtán og þrjú, tvö þúsund og fimmtán. Þar var grandvísi sönnuð, þetta voru +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00101 719261 733961 dev hlutlægu, þetta voru hlutlægar riftunarreglur, þetta var sem sagt byggt á riftun á grundvelli hundrað þrítugustu og fyrstu greinar gjaldþrotaskiptalaga. Þetta er hlutlæg regla en þarna var sýnt fram á vitneskju móttakanda greiðslunnar +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00102 734847 738837 train og, og þetta var sem sagt raunverulega bara nákominn aðili. Þannig að þarna var +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00103 740464 742413 dev bæði lengur riftunarfresturinn, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00104 743936 747895 train það var fallist á riftun á grundvelli annarrar málsgreinar hundrað þrítugasta og fyrstu greinar. Og, nú er ég að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00105 748799 752399 dev tala um báða dómana í reynd saman. Og ef +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00106 753279 756668 train við tökum nú bara fyrst þennan dóm, sjö, tvö þúsund og fimmtán, og þar var verið að rifta +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00107 758163 773553 train afhendingu fjármuna sem fóru frá einu félagi til annars og þetta voru níutíu milljónir, tvö hundruð og sjötíu þúsund krónur sem fór út úr félaginu og hitt félagið sem tók við þessum greiðslum var bara dæmt eins, ósköp einfaldlega til að greiða það til baka. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00108 774399 783938 train Þannig að það er miklu einfaldara að setja fram riftunarkröfuna ef um er að ræða þessar almennu reglur, það er bara sú fjárhæð sem er að skipta um hendur +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00109 784798 786476 train í tilteknu tilviki. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00110 790028 792340 train Nú, svo er það nítján hundruð áttatíu og sjö +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00111 794096 796796 train á blaðsíðu tvö hundruð og tíu. Það er Skeifan eða, það er sem sagt, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00112 800780 805131 train þarna er greitt með óvenjulegum greiðslueyri. Þetta er skuldabréf +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00113 806015 808144 train og, en þarna var farið fram á, þarna er sem sagt, [HIK: þa] þarna er sem sagt raunverulega fallist á, þetta var sem sagt +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00114 813490 818980 train hlutlæg riftunarregla þarna sem ég er að tala um og hlutlægar endurgreiðslureglur. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00115 820480 830860 train Það er þannig að, að þetta, þessi dómur féll í tíð eldri gjaldþrotaskiptalaga en að því leyti sem við erum að skoða hér þá eru reglurnar sambærilegar, algjörlega sambærilegar. En þarna +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00116 831744 834293 train hafði sem sagt verið afhent skuldabréf +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00117 835769 854940 train og þarna hafði sá sem fékk þessi skuldabréf afhent, þetta var óvenjulegur greiðslueyrir, það var fallist á riftun en þarna voru tvö skuldabréf sem voru gefin út af tveimur einstaklingum. Þeir hefðu raunverulega ekki innheimtist og það höfðu verið gerðar innheimtutilraunir. Þannig að það að endurgreiðslukrafan var lækkuð +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00118 856039 860808 train sem nam þeirri fjárhæð sem að þeir, sem sagt, töpuðu skuldabréfunum. Það var sem sagt +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00119 862265 866916 dev fallist á lækkun vísar til þess að skuldaskjöl sem tekið var við höfðu ekki greiðst. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00120 870114 878003 dev Nú, ef að við síðan skoðum hvað, sem er algengast, það er ágætt að hafa þetta í huga varðandi þessar +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00121 879518 880326 train hlutlægu reglur. Oft +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00122 882269 883078 train eru þær, þetta +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00123 883960 897158 dev gerist oft þannig að, segjum að þetta eru tvö fyrirtæki sem eru í gagnkvæmum viðskiptum, kannski heildsali eða, eða innflytjandi sem eru að selja verslun eða, eða vörumarkaði vöru. Og svo er, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00124 898048 906206 eval kemst verslun inn í greiðsluþrot og, og getur ekki borgað skuldirnar sínar með peningum og grípi til einhverra örþrifaráða, borga með einhverjum +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00125 907135 912686 train skuldaskjölum eða bara með óvenjulegum greiðslueyri og þá halda viðskiptin áfram. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00126 913625 919176 train Og þá hvernig snýr þetta að endurgreiðslureglunum við gjaldþrotaskipti? Jú, við vitum það. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00127 920724 927354 train Þarna er dómur nítján hundruð níutíu og þrjú á blaðsíðu tvö þúsund, tvö hundruð, tuttugu og níu. Og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00128 928594 941943 eval þetta var svona einn af fyrstu dómunum sem leysti úr þessu, þessu tilviki. Það eru margir, margir fleiri síðan. Að þarna voru notaðir [HIK: greiðs] sem greiðslumiðill víxlar gefnir út á hendur þriðja manni og það var óvenjulegur greiðslueyrir. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00129 944735 948333 train Og, en þá var spurningin: hvernig endurgreiðslukrafan átti að vera. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00130 949629 951279 train Og þá í þessu tilviki +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00131 952192 958759 eval var það sem að keypt var síðar dregið frá endurgreiðslukröfunni. Þannig +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00132 960255 961125 train að, að úttektir +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00133 962432 966841 train sem fóru fram hjá fyrirtækinu voru, sem sagt, dregnar +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00134 968227 973567 eval frá þessum, andvirði þessara víxla sem voru notaðir og voru óvenjulegur greiðslueyrir. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00135 978717 980697 train Þannig eins og ég sagði ykkur að þá, á, í fyrri +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00136 981631 987001 train upptöku, það má setja það sem dæmi að, að ég +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00137 988416 990186 train borga skuld með fimm milljónum og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00138 990975 999105 train síðan geri ég upp skuldina mína og svo fæ ég að taka út hjá þessum sem ég borgaði með óvenjulegum greiðslueyri með andvirði fimm milljóna. Kannski ég afhendi honum bíl +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00139 1000658 1009177 dev og þar með er skuldin gerð upp og þá held ég áfram að taka út og það myndi, þegar bú mitt verður tekið til gjaldþrotaskipta þá yrði rift greiðslu +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00140 1010176 1011196 eval með bíl, þar af fimm +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00141 1012351 1019490 train milljónir, en ef ég hef fengið að taka út vörur fyrir tvær milljónir eftir að ég, eftir að ég greiddi með bílnum. Ef ég er búin að taka út vörur fyrir +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00142 1021032 1025082 train tvær milljónir þá er riftunarkrafan upp á fimm og endurgreiðslukrafan upp á þrjár. Þannig að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00143 1031837 1035857 train úttektir eru dregnar frá í þessu tilviki, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00144 1036672 1037480 dev endurgreiðslu kröfunni. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00145 1040089 1041470 eval Af því þarna erum við með hag, sem sagt, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00146 1043596 1044703 train þarna erum við að skoða +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00147 1046741 1048750 train þessa auðgunarkröfu. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00148 1052577 1062807 train Síðan er það þessi dómur og hann er kannski alveg kýrskýr um þetta. Það er fjögur hundruð, áttatíu og þrjú, tvö þúsund og fjórtán, þrotabú rekstrar Níutíu ehf. gegn +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00149 1063680 1064519 train Tæknivörum. Og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00150 1065855 1070414 eval þetta þrotabú rekstrar hafði tekið út vörur hjá Tæknivörum og það +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00151 1071359 1073190 train var komið að því að, að, þeir +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00152 1074559 1075249 train sem sagt, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00153 1079736 1086576 train í [UNK] tók þetta þrotabú rekstrar, þeir borguðu Tæknivörum skuld. Og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00154 1089317 1095018 train þeir gerðu það með því að afhenda, eða sem sagt, þau borguðu það raunverulega með óvenjulegum greiðslueyri. Og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00155 1099327 1105297 train greiðslan var tvær milljónir, fjögur hundruð og sex hundruð þúsund og eitt hundrað krónur. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00156 1107705 1111336 train Síðan eftir þessi viðskipti þá [HIK: hal], eftir að þegar +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00157 1112612 1117171 train greiðslan fer fram, eftir að þrotabú rekstrar, eða sem sagt í þessu tilviki var það náttúrulega bara rekstur, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00158 1118238 1132428 train ehf. félagið sem verður síðan gjaldþrota. Það borgar skuld með óvenjulegum greiðslueyri og andvirði þessarar vöru sem afhent er er tvær milljónir, fjögur hundruð og sex þúsund og eitt hundrað krónur. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00159 1133440 1135509 train Síðan halda viðskiptin áfram +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00160 1137142 1146740 train og þeim lýkur síðan rétt áður en félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta og þá eru þau komin upp í [HIK: þre] skuldin komin upp í þrjár komma sjö milljónir. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00161 1148585 1156295 dev Þannig að frá því að riftanleg ráðstöfun á sér stað þá hækkaði viðskiptaskuld um tvær milljónir, fjögur +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00162 1157119 1159009 train hundruð sextíu og fimm þúsund krónur. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00163 1160924 1161944 dev Átti þá +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00164 1163392 1166511 train þrotabúið endurgreiðslukröfu? Ég ætla að segja þetta aftur: +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00165 1167488 1169107 train Riftanlega ráðstöfunin, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00166 1170048 1175327 train fjárhæðin sem að þrotabúið er að krefjast riftunar á er tvær milljónir, fjögur hundruð og sex þúsund krónur. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00167 1176881 1184111 train Eftir að hún er greidd þá halda viðskiptin áfram og viðskiptaskuldin hækkar um tvær milljónir, fjögur hundruð sextíu og fimm þúsund krónur. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00168 1186050 1196401 train Hæstiréttur sagði við svona: þetta er [HIK: al] þetta er sem sagt hlutlæg riftunarreglan, við föllumst á riftun en það er alls engin endurgreiðslukrafa, hún er núll. Vegna þess að viðskiptin +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00169 1197604 1201354 dev sem héldu áfram eftir að hin riftanlega ráðstöfun átti sér stað. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00170 1202304 1212383 train Skuldin sem var stofnuð til eftir að því, þeim var lokið, hún er hærri heldur en riftunarkrafan sem hérna er krafist riftunar á. Þannig það var sýknað af endurgreiðslukröfunni +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00171 1214691 1216791 train Nú, síðan bara almennt svona +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00172 1217984 1227526 train til þess að muna það að þarna er, í þessum dómi, fjögur hundruð sjötíu og tvö, tvö þúsund og sautján þrotabúi leiguvéla. Þarna er aftur verið að [HIK: féll] fallast á +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00173 1229817 1232426 train greiðslu, að greiðsla, sem sagt, sem fer fram með [HIK: gef] +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00174 1233438 1238178 train óvenjulegum greiðslueyri, það er fyrsta málsgrein hundrað þrítugasta og fjórðu greinar. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00175 1239167 1242076 train Og það var fallist á, það var sem sagt, þeta +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00176 1243392 1250411 train var greitt með til dæmis, meðal annars [HIK: vö] með tveimur eða þremur vörubifreiðum og, og, svona þannig að kannski óþarfi að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00177 1251839 1254749 dev fara ofan í það hér, en það var sem sagt vera að greiða með óvenjulegum greiðslueyri. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00178 1256273 1262574 train Og líka tveimur löggerningum, þetta var svona skuldir sem átti að innheimta, yfirtöku skulda. Og þarna er, sem sagt, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00179 1265917 1279268 eval fallist á að þarna var verið að greiða skuld með óvenjulegum greiðslueyri og síðan vildi riftunarþolinn, hann var með ýmsar varnir, varðist fimlega að riftunarkröfunni. En meðal annars vildi hann fá +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00180 1280337 1293867 train lækkun á, og taldi að skilyrði hundrað fertugasta og annarrar greinar gjaldþrotaskiptalaga um endurgreiðslu væri ekki uppfyllt þar sem skuld samkvæmt skuldabréfi sem þarna var afhent meðal annars +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00181 1294720 1296640 dev ekki fengist greitt að fullu +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00182 1297925 1298194 eval . En +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00183 1299432 1305040 train þá segir Hæstiréttur: ókei, það voru þarna árangurslaus fjárnám hjá skuldurum á þessu skuldabréfi +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00184 1305855 1309394 train og það voru seinar afborganir, en +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00185 1310960 1317559 train það er, varð ekki séð af gögnum málsins að riftunarþolinn hefði gert reka að því að fá skuldina greidda +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00186 1318400 1322088 eval með öðrum hætti en að fela banka innheimtu skuldabréfsins. Og það +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00187 1322880 1334130 train ber sem sagt honum nær, það er að segja riftunarþola, að sanna að krafan sem hann fékk greidda hafi ekki nýst honum af þeirri fjárhæð sem hún kvað á um í samningnum og að hann hafi +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00188 1335181 1335751 train ekki gert, og hann hafi gert +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00189 1336703 1355843 train það sem í hans valdi stóð til að knýja á um greiðslu þess hluta kröfunnar sem var ógreiddur. Og samkvæmt þessu þá var sem sagt talið ósannað að greiðslan hafi ekki orðið riftunarþola að notum. Þannig að í sjálfu sér, bara það sem við drögum út úr þessum dómi, fjögur hundruð, sjötíu og tvö, tvö þúsund og sautján, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00190 1356820 1363961 train að það er sönnunarbyrði á þeim sem tekur við greiðslu, riftunarþola, um að greiðslan hafi ekki komið honum að notum. Og það er +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00191 1364991 1370122 dev ekki nóg að segja að ég fékk þetta ekki greitt eins og í þessu tilviki hafi hann eingöngu farið með skuldabréf +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00192 1371008 1373018 dev sem að hlut af hinni riftanlegu greiðslu í banka, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00193 1374463 1380044 train hann hefði ekki gert eitthvað meira til að innheimta bréfið. Þá er, þar með gat hann ekki komið og sagt: já, ókei, ég á að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00194 1380864 1393373 train borga minna því þetta kom mér ekki alveg eins og notum eins og ég ætlaði í upphafi. Hann verður að gera einhverja trúverðugar og raunhæfar ráðstafanir til þess að innheimta þessi skjöl, skuldaskjöl. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00195 1396405 1399224 train Nú, síðan að lokum þá ætla ég aðeins að fjalla um hvernig þetta getur +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00196 1400372 1407090 train snúið við með ýmsum hætti og þá er það þessi dómur, þrjú hundruð, tuttugu og sjö, tvö þúsund og átján, þetta er dómur +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00197 1408029 1409288 train Landsréttar. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00198 1410175 1414915 train Og þarna er, sem sagt, verið að fallast á riftun í reynd. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00199 1418710 1421170 train Já, þetta var, var í reynd, sem sagt, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00200 1423099 1423970 train riftun á +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00201 1424895 1434288 train ráðstöfun og þetta var fallist á, sem sagt, riftun og það var fallist á riftun á grundvelli hundrað þrítugasta og fjórðu greinar gjaldskiptalaga. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00202 1435434 1437296 dev Og það í sjálfu sér var kannski ekki +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00203 1438208 1439617 train vandamálið að, að, að, hérna, að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00204 1441804 1444982 train riftunarkrafan heldurn var endurgreiðslukrafan aðeins snúin. Að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00205 1446367 1451347 eval þarna var, sem sagt, raunverulega ofgreitt, það var afhent skuldabréf +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00206 1452557 1453126 train og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00207 1456683 1459173 train skuldabréfið var afhent upp á fimm milljónir, sex hundruð, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00208 1459968 1462487 train sextíu og fimm þúsund krónum. Það var sem sagt +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00209 1463692 1475061 train verðmæti bréfsins sem var afhent sem greiðsla en það var afhentu sem greiðsla á skuld sem var einungis fjórar milljónir, eitt hundrað, áttatíu og tvö þúsund. Og þarna var verið að endur, sem sagt, þarna var verið að +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00210 1476809 1482689 train rifta og það var fallist á riftun á grundvelli hundrað, þrítugustu og fjórðu greinar og riftunarþolinn sagði: já, en ég á ekki að [HIK: endurg] +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00211 1483519 1490720 train hún kom mér ekki að meiri notum en sem greiðsla upp í skuldina og skuldin var bara fjórar komma tvær, tæpar, milljónir. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00212 1491883 1494584 dev En það felst Landsréttur ekki á +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00213 1495423 1507933 train og vísar í fyrstu málsgrein hundrað, fertugasta og aðra grein, sem segir þar sem sá sem hefur hag af riftanlegri ráðstöfun greiði þrotabúi fé sem svarar til þess sem að greiðslan hefði komið honum, orðið honum að notum og svo framvegis. Og svo segja þeir +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00214 1509246 1528894 eval bara: það þykir ekki efni til að undirskilja við úrlausnum riftunarkröfu og endurgreiðslukröfu á grundvelli hundrað, þrítugasta og fjórðu greinar gjaldþrotaskiptalaga þann hluta fjárhæðarinnar sem fól í sér ofgreiðslu. Og standa í öllu falli ekki rök til annars en að líta svo á að áfrýjandi, það er að segja riftunarþolinn, +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00215 1532336 1532816 train hafi +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00216 1534079 1550189 train að öðrum kosti notið ávinnings af þessum skuldaskilum sem metin verði sem örlætisgerningur og að skilyrði séu til þess að rifta honum og þó endurgreiðslu á grundvelli hundrað, þrítugustu og fyrstu greinar. Þannig að þarna var raunverulega fallist á endur +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00217 1551381 1555521 train greiðslu þó þetta væri, sem sagt, ofgreiðsla í reynd. +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00218 1556442 1563881 train En þetta, um þetta er fjallað í þrettánda tölulið Landsréttar dómsins, þannig þið getið skoðað það. En +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00219 1565491 1570050 train þá ætla ég aðeins að stoppa núna og halda áfram með aðra upptöku þar sem ég fjalla um aðrar reglur +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00220 1572256 1574325 train gjaldþrotaskiptalaga varðandi lækkun og +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00221 1575920 1581980 train endurgreiðslu með skilum, hundrað [HIK: fjörtugu] fertugasta og fimmti og hundrað, fertugasta og fjórðu grein. diff --git a/00010/e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12.wav b/00010/e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..34e32d59e6b24d8c711842e15552c4a2347b37fa --- /dev/null +++ b/00010/e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:98fa37d049a8b52b4740b199aca517417824077df99ea56a63360528506823be +size 50639596 diff --git a/00010/e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db.txt b/00010/e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3cf90f323cc6d32c00c83be597f4e7c699cf2719 --- /dev/null +++ b/00010/e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db.txt @@ -0,0 +1,128 @@ +segment_id start_time end_time set text +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00000 1822 11917 train Þá ætlum við næst að skoða, hérna, [UNK] riftunarreglurnar sem eru í hundrað þrítugustu og fjórðu grein. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00001 13501 24821 train Sjáið þið hérna eru þessar þrjár riftunarreglur, greitt með óeðlilegum greiðslueyri sem var í öðrum, öðru litlum, öðrum litlum hlaðvarpsþætti hér að framan. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00002 25032 31661 train En nú erum að skoða þetta tvennt: greitt fyrr en eðlilegt var eða greiðsla sem skerðir greiðslugetu þrotamanns verulega. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00003 32375 38030 train Það hefur aðeins aukist dómaframkvæmdin í tengslum við þessar tvær riftunarreglur. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00004 38769 58369 train Munið þið [UNK] að þá ýjaði Hæstiréttur að því [UNK] hundrað fimmtíu og eitt, tvö þúsund og ellefu að hugsanlega hefði skiptastjóri [UNK] endurkröfuna um að greiðsla af einni komma átta milljón hefði skert greiðslugetu þrotamanns verulega en greiðsla með peningum væri ekki riftanleg á grundvelli þess þetta væri óvenjulegur greiðslueyrir. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00005 59417 66415 train [UNK] skoðum þá fyrst þetta atriði: greiðsla skuldar fyrr en eðlilegt var. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00006 66927 70542 dev Og við erum bara hér komin inn í, í kröfuréttinn. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00007 71075 78924 train Það er fyrst og fremst hér átt við þegar að greitt er fyrir fyrir fram ákveðinn gjalddaga og það er reyndar stundum sem þetta gerist. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00008 79373 83921 train Það er líka mikil freisting [UNK] þarna erum við að grípa þá freistingu sem er til staðar. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00009 84317 97141 train Að kröfuhafi vilji losa sig við ákveðnar skuldir sem eru þá [HIK: hag] kröfuhafa sem hann vill hafa, [UNK] góðum samskiptum við eða er í nánum tengslum við eða er undir miklum þrýstingi frá. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00010 97322 97980 train Hvað veit maður? +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00011 98560 104341 train Alla vega þá er þetta hlutlæg riftunarregla og tekur til þess þegar þetta er gert fyrir gjalddaga. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00012 105229 107293 train Og hér erum við komin inn í kröfuréttinn. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00013 107293 117956 dev Við þurfum að skoða hugtökin eins og lausnadagur, eindagi og gjalddagi og við þurfum að skoða og þekkja þessi kröfuréttarlegu hugtök til þess að geta beitt þessari reglu. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00014 117956 123626 train Það er engin, engin, engin önnur [HIK: skil], annar skilningur sem er lagður í þessi hugtök í þessu ákvæði. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00015 126215 134616 eval Þetta er samt ekki alltaf, sko, hún tekur ekki bara til greiðslna sem eru innt af hendi fyrir gjalddaga eða eindaga og, en þetta er fyrst og fremst markmiðið. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00016 135098 159769 train Og nú erum við strax farin að rifja upp dóma sem við höfum farið yfir áður en þessi dómur, nítján hundruð níutíu og sex á blaðsíðu níu hundruð og ellefu, þetta er dómurinn frá Sparisjóði Reykjavíkur, Sparisjóði Akureyrar afsakið, þar sem að [HIK: stjórna], [UNK], sem sagt þrotabú, þarna, félags sem borgar upp veðskuldabréf sem hvíldi á eign stjórnar formanns félagsins. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00017 161122 175729 train Og þarna var greitt upp bréfið, það er að segja bara greitt upp sem þýddi að, að þarna var verið að greiða upp ófallna [HIK: gja] eða sem sagt ógjaldfallna, sem sagt, [HIK: eind] gjalddaga. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00018 176263 178859 train Og þar með var fallist á riftun. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00019 179129 181577 train Þetta bréf var greitt upp fyrr en eðlilegt var. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00020 181579 186235 train Munið þið, við fórum yfir þennan dóm þegar við vorum að skoða hvort, að hverju mætti beina riftunarkröfu. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00021 186235 207676 train Og þarna beindi þrotabúið riftunarkröfunni að Sparisjóðnum sem að var [HIK: þarn] hafði hag af þessari ráðstöfun og skipti engu máli þótt að þrotabúið hefði jafnframt getað beint riftunarkröfunni að stjórnarformanninum sem losnar þannig undan, undan veðábyrgð sinni og vísar [UNK] til hundrað fertugustu og sjöundu greinar gjaldþrotaskiptalaga. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00022 209996 229335 train Síðan eru það þessir dómar sem að eru þarna eins og málið sex hundruð sjötíu og sjö, tvö þúsund og sextán og svo aftur tvö hundruð, tvö þúsund og sextán og reyndar líka sex hundruð tuttugu og eitt, tvö þúsund og sextán. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00023 230533 236064 train Þetta eru sem sagt, þetta eru viðskipti sem eiga sér stað í bönkunum. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00024 236064 252868 train Og það er reyndar þannig að já, við skulum bara segja í, hérna, þessum tilvikum öllum, þá var verið að greiða upp viðskiptaskuldir eða skuldir samkvæmt útgefnum viðskiptaskjölum hjá bönkunum, yfirleitt skuldabréf. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00025 253129 269412 dev Og þarna voru þær inntar af hendi að öllu leyti fyrir umsaminn gjalddaga og Hæstiréttur segir bara að þarna er verið að borga upp fyrir umsaminn gjalddaga og það fellur, það þýðir þá að það er fyrr en eðlilegt var. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00026 269672 278845 train Og þetta er í sjálfu sér ekkert kannski flókið ef það er greitt upp fyrir umsaminn gjalddaga að þá er um að ræða greiðslu sem fyrr en eðlilegt var. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00027 279254 298902 train En ég vil taka fram að, að, að hérna, í þessum málum til dæmis máli tvö hundruð, tvö þúsund og sextán og sex hundruð tuttugu og eitt, tvö þúsund og sextán þá var talið, sem sagt þetta væri riftanleg greiðsla að þessu leyti þar sem það var greitt fyrir gjalddaga fyrr en eðlilegt var. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00028 298902 307099 train En hins vegar voru greiðslurnar taldar venjulegar eftir atvikum í skilningi ákvæðisins þannig að það var í raun sýknað af riftunarkröfunni. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00029 307456 312886 train Og það er í sjálfu sér, það eru fleiri dómar, það er vísað til þeirra í átta hundruð fjörutíu og eitt, tvö þúsund og sextán. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00030 312886 317235 dev Meðal annars er vísað til dómsins sex hundruð tuttugu og eitt, tvö þúsund og sextán. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00031 318589 324493 eval Og, og já fleiri dóma þar sem að og, og líka þessa tvö hundruð, tvö þúsund og sextán. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00032 324493 329613 eval Hæstiréttur segir í þessum dómi að greiðslan í því tilviki, þá fór greiðslan fram. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00033 329613 334651 train Þetta er alveg eins, þetta er mál milli banka og uppgreiðsla á svona útgefnum fjármálagerningum. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00034 335244 338179 train Að hún hefði falið í sér greiðslu skuldar. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00035 338179 362482 train Hún fór fram innan sex mánaða fyrir frestdag og hún var innt af hendi fyrir umsaminn gjalddaga og svo segir Hæstiréttur: í dómaframkvæmd Hæstaréttar hefur ítrekað verið lagt til grundvallar að greiðsla við þessar aðstæður hafi verið innt af hendi fyrr en eðlilegt var í skilningi fyrstu málsgreinar hundrað þrítugustu og fjórðu greinar gjaldþrotaskiptalaga. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00036 362482 369906 train Og Hæstiréttur heldur áfram og segir: hefur ekki verið talið skipta máli þótt heimilt hafi verið að greiða skuldina fyrir gjalddaga. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00037 369906 376066 train Og þarna vísar Hæstiréttur meðal annars til tveggja dóma þar sem þetta er niðurstaðan. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00038 376066 400027 train En ég vek athygli ykkar á þessum dómi, átta hundruð og fjórtán, tvö þúsund og sextán [UNK] rómverskum fjórum þar sem Hæstiréttur er að segja það sé [HIK: ítreku] komi bara dómaframkvæmd um það að ef að greitt er fyrir umsaminn gjalddaga þá er það fyrr en eðlilegt var í skilningi ákvæðisins og jafnvel þótt að heimilt sé að [UNK] fyrir gjalddaga að þá breytir það engu um beitingu riftunarreglunnar. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00039 400110 412014 train En aftur við erum bara að skoða hvenær er gjalddagi, við erum í hérna kröfuréttinum og þarna var dómur nítján hundruð níutíu og átta á blaðsíðu átján hundruð og sjötíu svokallaðrar due date. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00040 412014 415055 dev Og af hverju kalla [HIK: ég], er hann kallaður það? +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00041 415055 418079 train Það er vegna þess að þetta eru viðskipti við erlendan aðila. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00042 418648 421215 train Og þarna er gefinn út reikningur fyrir vöru. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00043 421215 423524 train Hann er gefinn út í maí, nítján hundruð níutíu og fimm. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00044 423904 432180 train Í honum er tekið fram að due date væri níunda júní, tvö þúsund, nítján hundruð níutíu og fimm, fyrirgefið [HIK: tvö] níunda júní níutíu og fimm. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00045 433425 442526 train Nú, allt í lagi, reikningurinn er gefin út í maí, níutíu og fimm, varan afhent í maí, níutíu og fimm. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00046 444509 450089 train Kaupandi greiddi tuttugasta og þriðja maí, en svo var þarna due date níunda júní. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00047 450089 451887 train Hvað þýddi þetta due date? +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00048 451887 464613 dev Og Hæstiréttur [HIK: gre], greinir það og segir og bara skýrir þetta út frá kröfuréttinum og segir að, að: due date í þessum skilningi hafi verið eindagi. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00049 465423 470434 train Þetta er sem sagt eindagi til greiðslu kaupverðsins var þetta due date eða níunda júní. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00050 470853 476702 train Og kaupandi gat þegar losnað undan skuldbindingum sínum með því að greiða eftir útgáfu reikningsins. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00051 477093 480302 train Útgáfa reikningsins telst til lausnardagur. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00052 480302 484385 train Þannig að sérstakur gjalddagi var ekki tilgreindur í þessum samningi. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00053 484786 486525 train Og þá er spurningin: hvenær? +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00054 486894 489564 dev Hvaða kröfur gerir maður til skuldara? +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00055 490142 506328 train Að kröfurétti, það sem sagt vantar gjalddagann í þennan reikning og Hæstiréttur heldur áfram: kaupandi gat greitt vöruna á tímabilinu frá lausnardegi til eindaga og greiðslan var innt af hendi ellefu dögum eftir lausnardag en sautján dögum fyrir eindaga. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00056 506879 515907 dev Og [HIK: þa], þarna var bara ekki talið andstætt góðum viðskiptaháttum í verslunarkaupum að draga ekki greiðsluna fram að eindaga. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00057 515921 521850 train Þannig að ekki fallist á að krafan væri innt af hendi fyrr en eðlilegt var. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00058 522010 529382 train Þannig að þarna var sýknað af riftunarkröfum og þar með reyndi ekki á hvort að hún væri venjuleg eftir atvikum. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00059 531496 544209 train Ókei, þá, þá er hérna, það er spurning sko gæti verið heimilt að rifta greiðslu á skuld sem er innt af hendi eftir gjalddaga en samt fyrr en eðlilegt var? +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00060 544331 549342 train Og það er bara, það þarf að skoða það hverju sinni. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00061 549342 556814 train Þetta eru þá í undantekningartilvikum að þá er [UNK] skoðað svona hvað var venjulegt í viðskiptum aðila, var breyting og greiðsluflæði? +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00062 556984 563763 train Mátti rekja þessa greiðslu til aðstæðna greiðsluvandræða þrotamanns? +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00063 563763 567706 train Og þá erum við með þetta til samanburðar. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00064 568234 576803 train Þá skulum við skoða dóminn þarna, þrjú hundruð níutíu og sex, tvö þúsund og ellefu. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00065 576840 582605 eval Þetta er þrotabú Ásbergs e há eff og Ágústa Markúsdóttir. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00066 583054 590222 train Og þannig er að Ágústa er riftunarþolinn, hún hafði lánað þessu félagi árið tvö þúsund og fjögur, sex milljónir í reiðufé. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00067 590811 593269 train Og sonur hennar reyndar stýrði þessu þrotabúi. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00068 594725 596870 train [UNK] félagi sem síðar varð þrotabú. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00069 597437 601600 train Og [HIK: vi] það var yfirlit yfir greiðslur inn á þetta lán. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00070 602495 608746 train Það var enginn samningur gerður, hún bara lánaði félaginu þessar sex milljónir og það var ekki samið um vexti eða neinn gjalddaga. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00071 609171 616269 eval En svo var lagt fram bókhald, yfirlit úr bókhaldi félagsins og þá sést að það hefði verið borgað inn á þetta ein komma átta árið, tvö þúsund og fjögur. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00072 616447 634284 train En síðan voru það bara næstu fjögur árin, sem sagt tvö þúsund og fimm var tvö hundruð og fimmtíu þúsund, tvö þúsund og sex var það reyndar níu hundruð [HIK: þús] eða níu hundruð þúsund, já níu hundruð og sextíu þúsund, þetta er allt í dóminum. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00073 634284 640595 train Svo tvö þúsund og sjö var það þrjú hundruð og fimmtíu þúsund og tvö þúsund og átta voru það fjögur hundruð og fimmtíu þúsund. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00074 640926 659668 train En síðan gerist það árið tvö þúsund og níu að þá allt í einu fara inn á lánið tvær milljónir eitt hundrað og fimmtíu þúsund og þar af, sem sagt, það var ekki krafist riftunar á öllum þeim greiðslum sem áttu sér stað árið tvö þúsund og níu heldur bara tveimur tilteknum greiðslum, sem voru ein milljón og níu hundruð þúsund. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00075 661868 669658 train Nú, það var sem sagt, þarna var greinilegt að félagið var sem sagt mjög, það var mjög skuldsett. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00076 670198 677751 train Og það var búið að yfirdraga verulega tvo af þremur bankareikningum sem var notað í rekstrinum og engin innstæða var á þriðja reikningnum. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00077 677751 690571 train Og það skuldaði mikla vörsluskatta og iðgjöld og það voru lýstar kröfur upp á tvö hundruð og fimmtíu milljónir í [HIK: gjaldþro] við lok, sem sagt, þegar skiptin fóru fram og það var eignalaust, það var ekki hægt að taka afstöðu til lýstra krafna. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00078 691993 699027 train Þannig að hann er að borga þarna níu hundruð þúsund í maí og síðan í júlí, tvö þúsund og níu, milljón krónur upp í þessar skuld. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00079 699313 707832 train Á sama dag var gert árangurslaust fjárnám hjá félaginu, tollstjórakröfu upp á fjörutíu og þrjár milljónir. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00080 708006 725279 train Þannig að Hæstiréttur segir bara að þegar litið er til þeirra greiðslna sem voru af, greiddar af höfuðstól skuldarins við áfrýjanda sem sagt skuldareigandann, konuna að þá sem sagt er skoðuð, er bara greiðslusagan við Ágústu frá félaginu. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00081 725713 731886 train Þá var bara fallist á að þessar greiðslur sem krafist var riftunar á hafi verið inntar af hendi fyrr en eðlilegt var. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00082 732450 750446 train Og þarna taldi Hæstiréttur það hafa verulega þýðingu, skoðaði greiðslusöguna og sá sem sagt, eins og ég var að lýsa áðan, það voru að tína inn á þetta tvö hundruð og fimmtíu þúsund í, tvö þúsund og fimm, níu hundruð og sextíu þúsund, tvö þúsund og sex, þrjú hundruð og fimmtíu þúsund, tvö hundruð og [HIK: sj], tvö þúsund og sjö og fjögur hundruð og fimmtíu þúsund, tvö þúsund og átta. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00083 750801 755682 train Og í janúar, tvö þúsund og níu hafði verið tínt inn á það tvö hundruð og fimmtíu þúsund. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00084 756270 761830 train En síðan bættust við þessar ein milljón níu hundruð þúsund rétt undir lok [HIK: fél] rekstrar félagsins. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00085 762059 770528 eval Og Hæstiréttur segir: í ljósi [HIK: férhag] fjárhagsstöðu félagsins, greiðslugetu og mikilla skulda umfram eignir þá voru þessar greiðslur ekki venjulegar eftir atvikum. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00086 771069 772618 train Og þá var þeim rift. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00087 772994 787716 train Og síðan heldur Hæstiréttur áfram og segir að endurgreiðslan fari eftir hundrað fertugustu og annarri grein og það er endurgreiðsla auðgunar og þarna hafi verið um að ræða peningagreiðslur og lægi ekkert fyrir annað en að auðgunin hefði numið höfuðstól krafnanna. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00088 788605 798416 dev Nú, hin greiðslan [UNK], hin rifturnarreglan sem er í hundrað þrítugustu og fjórðu grein, það er greiðsla skuldar skerðir greiðslugetu þrotamanns verulega. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00089 798416 803760 eval Og það hafa svo sem ekkert verið margar, margir dómar þar sem á þetta hefur reynt. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00090 804338 812610 train Þið munið að dómurinn í, sem sagt, Neshamradómnum hann svo ýjaði að því Hæstiréttur að hugsanlega hefðu þeir átt að byggja á þessu þar. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00091 813285 816676 train En það var ekki leyst úr því á þeim grundvelli. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00092 817404 824355 eval En þetta er mat hvað skerðir greiðslugetu þrotamanns verulega, það þarf bara að skoða það í hverju og einu tilviki. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00093 824956 831108 train Og þá skoða fjárhagsstöðu skuldarans og hversu há greiðsla er í samanburði við aðrar greiðslur, bæði fyrr og síðar. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00094 832249 836490 train Og ef hann er ekki með rekstur þá gæti hugsanlega verið horft á eignastöðuna ef þetta er bara einstaklingur. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00095 836490 840178 train Þannig að við þurfum, það [HIK: þar], þetta er bara metið út frá aðstæðum hverju sinni. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00096 840633 842021 train En hvað þarf greiðslan að vera há? +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00097 842021 844646 eval Tíu, tuttugu, þrjátíu prósent eða hvað? +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00098 844646 865758 train Til dæmis í Danmörku, í danskri dómaframkvæmd þá hefur því verið slegið föstu, ég hef danskan dóma þarna í sviga, að metast til samans ef hann er að greiða einhverjum ákveðnum kröfuhöfum eða [UNK] þrotamaður er að greiða ákveðnum kröfuhöfum skuldir sínar á einhverju tilteknu tímabili að þá, þá getur verið erfitt að meta þetta sameiginlega. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00099 865758 879282 train Þú veist, þá er, þá er bunkinn metinn og þá er kannski ein og sér ein krafan, ein og sér krafan ekki mikið en ef þú metur þær allar í sameiningu þá getur það hugsanlega skert greiðslugetu þrotamanns verulega þótt þetta sé greiðsla til nokkurrar kröfuhafa. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00100 880407 890069 train En sem sagt, við erum þó með einn dóm sem [UNK] að vísu var sýknað af kröfum um, hérna, riftun. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00101 890069 899465 train En hann er áhugaverður af því að þarna fellst Hæstiréttur í reynd á að þarna sé um að ræða greiðslu sem skerðir greiðslugetu þrotamanns verulega. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00102 900224 906658 train Það var þannig að, að í þessu máli er verið að fjalla um, um greiðslur. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00103 906658 910333 eval Þetta eru sem sagt nákomnir aðilar sem um teflir. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00104 911236 912523 dev Það var ekki deilt um það. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00105 913130 929644 train Sólbakki er félag sem að hérna á bát og veiðir en þrotabú Marmetis, sem er þarna þrotabúið og er að krefjast riftunar, það félagið sem tekur við fisknum og selur hann áfram og á að skila andvirðinu til Sólbakka. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00106 931162 938821 train Og þarna var krafist riftunar á, á [HIK: þes], greiðslum sem fóru fram á ákveðnu tímabili. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00107 939376 943875 train Og þetta voru nokkrar milljónir sem fóru þarna á milli. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00108 944245 955217 train Og þarna voru sem sagt tuttugu og, það voru nítján, það alla vega já, þetta voru tuttugu og þrjár greiðslur í sjálfu sér þarf ekkert að fara náið ofan í það. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00109 955217 965221 eval En Hæstiréttur, það var sem sagt bæði byggt á því að, að þarna hefði verið greitt fyrr en eðlilegt var eða greiðsla sem skerti greiðslugetu þrotamanns verulega. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00110 965221 966210 dev Þetta voru allt peningagreiðslur. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00111 967363 978051 train Hæstiréttur segir að greiðslurnar, sko Sólbakki, þrotabú Marmetis skuldaði Sólbakka töluvert fé þannig að það, og [HIK: sólba] að það var verið að greiða þetta svona í slumpum. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00112 978924 980106 train Og þannig að það er [UNK]. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00113 980106 996721 dev Og yfirleitt eftir, löngu eftir eindaga þannig að því, það var ekkert, það var sem sagt engin haldbær rök sem voru fyrir því að þarna hefði verið um að ræða greiðslur, hefðu verið, að þetta hefði verið greitt fyrr en eðlilegt var í skilningi riftunarreglu hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00114 997264 1006384 dev En það reyndi hins vegar á það hvort að um hefði verið að ræða greiðslur sem skertu greiðslugetu þrotabúsins verulega, þrotamanns verulega. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00115 1006865 1026163 train Og þarna segir Hæstiréttur að það eigi við, þetta hafi einkum og sér í lagi, sem sagt félagið greiddi þarna sextán og hálfa milljón til Sólbakka í október, tvö þúsund og þrettán. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00116 1026722 1045087 train Og þetta voru, þetta sagði Hæstiréttur að þetta [HIK: ve], það yrði fallist á að þessar greiðslur Marmetis né hafi skert greiðslugetu félagsins verulega eins og, og þá miðað við fjárhag félagsins á þeim tíma. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00117 1045087 1050426 eval Og þar með, að því leyti farið í bága við fyrstu [UNK] málsgrein hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00118 1050924 1063063 train Og sérstaklega ætti þetta við um þessar greiðslur sem fóru fram í október, tvö þúsund og þrettán en það sem sagt gerðist í þeim mánuði þá hætti félagið að mestu reglulegri starfsemi sinni. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00119 1063728 1078843 train Hins vegar var ekki fallist á riftun vegna þess að Hæstiréttur skoðaði áframhaldandi viðskipti félaganna og [HIK: sagð] sá að Sólbakki hafði líka verið að leggja þrotabúinu til fé og styrkja það í áframhaldandi rekstri sínum. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00120 1079020 1087304 train Þannig að skuldin við, milli félaganna var eiginlega, nærri því jafnhá í lokin og hún var áður en þessar greiðslur fóru fram. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00121 1087755 1095568 train Þannig að Hæstiréttur segir að samkvæmt því verða þessar greiðslur sem [UNK] krafist riftunar á taldar venjulegar eftir atvikum. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00122 1095568 1111794 train Og það sem meira máli skiptir, Hæstiréttur segir að þær verða ekki metnar sjálfstætt án tillits til reikninga frá Sólbakka sem var riftunarþolinn fyrir landaðan afla á bátnum hans og framlaga í formi skammtímalána til rekstrar hins gjaldþrota félags. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00123 1113064 1123362 train Þannig að það var sem sagt ekki fallist á að rifta þessu á grundvelli hundrað þrítugustu og fjórðu greinar og út á spássíuna fyrir ykkur að muna þarna var líka byggt á hundrað fertugustu og fyrstu grein. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00124 1123362 1128753 train Það er að segja að þetta væri, [UNK] þessi almennu riftunarreglunni sem er óháð tímafrestum. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00125 1129292 1152657 train En þarna segir Hæstiréttur að það verði ekki fallist á það og er svolítið sérstakt að þeir byggi á því að, að þarna séu bara ekki skilyrði fyrir því að hann hafi hagnast á því að Sólbakki hafi lýst svo hárri kröfu við skipti á þrotabúinu og þetta sé stærsti kröfuhafinn og, og hann hafi tapað í reynd áttatíu milljónum á viðskiptum sínum við þrotabúið. +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db_00126 1152712 1160275 train Þannig það er, það er sem sagt ekki fallist á riftun heldur á grundvelli hundrað fertugustu og fyrstu greinar. diff --git a/00010/e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db.wav b/00010/e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3406e652fa1612c17e1533a0847e9385eeb652fd --- /dev/null +++ b/00010/e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:9bece443efde3fd32457b4b6d48b8819f512b4ee36fa1cea617c162fb07001b1 +size 37216140 diff --git a/00010/e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00.txt b/00010/e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..8c229c6ef0c41a8f65b6eaec4fd550fa9bdbf203 --- /dev/null +++ b/00010/e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00.txt @@ -0,0 +1,126 @@ +segment_id start_time end_time set text +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00000 860 8570 train Ég ætla næst að fjalla um riftun eftir hundrað þrítugustu og fjórðu grein gjald [UNK]. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00001 9560 18049 train Núna erum við komin úr reglum hundrað þrjátíu og eitt til hundrað þrjátíu og þrjú þar sem er fjallað um endurgjaldslausa afhendingu á verðmætum. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00002 18690 22550 train Hérna er, erum við að greiða skuld. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00003 22550 29542 eval Og það er, þetta er lang, lang, algengasta riftunarreglan sem reynir á fyrir dómstólum. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00004 29884 33332 train Og ég setti þarna orðalag ákvæðisins þarna inn. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00005 33382 43297 dev Það má krefjast riftunar á greiðslu skuldar á síðustu sex mánuðum fyrir frestdag ef greitt var með óvenjulegum greiðslueyri. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00006 43297 50046 train Fyrr en eðlilegt var ef að greidd fjárhæð sem hefur skert greiðslugetu þrotamanns verulega. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00007 50046 54095 dev Og svo kemur nema greiðslan hafi virst venjuleg eftir atvikum. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00008 54311 63534 train Og það sem við gerum hér á eftir, við fjöllum yfir þessar þrjár, fjöllum um þessar þrjár riftunarreglur sem felast í ákvæðinu. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00009 63534 67209 train Það bara eru þrjár riftunarreglur í hundrað þrítugustu og fjórðu grein. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00010 67550 79324 train Það er að segja greitt með óvenjulegum greiðslueyri, greitt fyrr en eðlilegt var eða greiðslan hefur skert greiðslugetu þrotamanns verulega. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00011 79670 94280 train Allar þessar þrjár reglur eru með þessu nema, það er að segja [HIK: þæ] það er hægt að rifta á grundvelli einhverra þessara þriggja reglna nema greiðslan hafi virst venjuleg eftir atvikum. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00012 94933 112964 train En áður en að við komum að þessum tilteknu eða einstöku riftunarreglum þá þarf að skoða hugtökin, sem sagt, að þið, sjáið þið almenn skilyrði það er sem sagt ákvæðið opnar á að það megi krefjast riftunar á greiðslu skuldar. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00013 112964 115533 train Við þurfum að skoða hvað er greiðsla og hvað er skuld. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00014 115651 118616 eval Því það á við um allar þessar þrjár reglur. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00015 119609 133567 train Það þarf sem sagt að skoða hvað er átt við með skuld í skilningi fyrstu málsgreinar hundrað þrítugustu og fjórðu greinar og hvað þýðir orðið greiðsla í sömu, sama, sömu málsgrein? +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00016 134793 143382 train Nú skuld, það getur verið krafa um greiðslu, bæði peninga eða annars konar greiðslu til dæmis efndir in natura. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00017 143543 145757 dev Þarna erum við komin yfir í fjármunaréttinn. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00018 145875 154199 train Það er nú oftast þannig að um er að ræða kröfu um peninga, greiðslu peninga, en það er ekkert útilokað að þetta sé krafa um eitthvað annað. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00019 154214 158528 train Og skuld þá felur í sér að það tekur ekki til staðgreiðsluviðskipta. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00020 158839 164088 train Þarna er ekki um að ræða þegar að greiðslur eru inntar af hendi samtímis. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00021 164144 168676 train Það er sem sagt, það er ekki, sem sagt skuld. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00022 168927 172794 train Það er ekki verið að greiða skuld þegar um staðgreiðsluviðskipti er að ræða. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00023 173015 184617 train En það eru einungis raunveruleg staðgreiðsluviðskipti sem falla [HIK: un] utan hundrað þrítugustu og fjórðu greinar þar sem nú þurfi að skoða hvað er greiðsla skulda samtímis? +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00024 184617 199087 dev Það er reyndar sko, segjum að það sé ekki samtímis greiðsla en skuldari eða kröfuhafi segir: ja, það var forsenda mín fyrir afhendingu á greiðslu að ég fengi greitt. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00025 199087 205795 train Sko það, þau sjónarmið eiga ekki við hér í skuldaskilaréttinum því þau eru alltaf til staðar. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00026 205795 211466 train Þetta er bara eðli kröfuhafa eða sem sagt sambandsins milli skuldara og kröfuhafa. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00027 211540 217046 train Við þurfum bara, hér skiptir máli að greina hvað eru staðgreiðsluviðskipti. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00028 217518 224295 train Og ég hef haldið þessum gamla dómi inni enn þá í, í glærunum mínum í Grundarkjörs dóminum. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00029 224309 226748 train Þetta voru reyndar nokkrir dómar. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00030 227424 231071 eval En þarna reyndi á, sem sagt, þetta var svona nýtt þá. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00031 231071 235166 eval Þetta var, hérna, greiðsla með staðgreiðslu. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00032 235369 240778 train Þetta var sem sagt nótur sem söfnuðust upp í tengslum við Visa viðskipti. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00033 241043 247291 train Og [UNK], sem sagt, Grundarkjör var félagið eða kaupfélag sem var gjaldþrota. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00034 247291 254070 train Og þeir höfðu undir lokin ekki átt peninga til þess að borga fyrir úttektir. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00035 254070 257295 train Þannig að þeir gerðu samninga við nokkra aðila. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00036 257510 264619 train Og meðal annars eins og í þessum dómi þá er þetta samningur við Smjörlíki. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00037 264619 280577 train Og þeir voru með samninga við fleiri, fleiri fyrirtæki sem voru þess efnis að þetta voru birgjar þá sem seldu Grundarkjör vörur og fengu í staðinn framsal á inneign á Visa reikningum. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00038 280828 298882 train Og þetta var fyrirvaralaust framsal, það er að segja þeir höfðu fengið samþykki Visa Ísland að, eða samsvarandi félags sem sá um græðslumiðlunina, að, að greiða ekki inneignina til Grundarkjörs heldur greiða beint til birgjanna. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00039 298882 310641 dev En málið var, spurningin var að þarna er þá verið að borga með, borga fyrir vörur með framsali á viðskiptainneign hjá Visa Ísland. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00040 310641 313969 train Þetta er greiðsla með óvenjulegum greiðslueyri. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00041 313975 315923 train En var þetta staðgreiðsluviðskipti? +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00042 315923 318037 train Voru þetta staðgreiðsluviðskipti? +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00043 318351 324431 train Og þarna var í sjálfu sér, það var, þarna var meirihluti og minnihluti. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00044 324828 333838 train Og meirihluti Hæstaréttar taldi þetta vera staðgreiðsluviðskipti eða þannig að þeim yrði jafnað til staðgreiðsluviðskipta. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00045 334004 351801 train Jafnvel þótt að, að því að, sem sagt, eðli [HIK: vi] viðskipta hjá Visa Ísland er þannig að menn, það safnast upp inneign hjá Visa og svo þegar að inneignar eða sem sagt greiðslutímabilinu er lokið þá safnast upp einhver bunki og hann er til greiðslu til verslunarinnar í lok tímabilsins. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00046 351801 363664 train Þannig að meðan á þessu tímabili stóð þá gat Grundarkjör verið að taka út vörur [UNK] safna upp í skuld og svo greiddist hún upp þarna í lok tímabilsins með Visa greiðslunni. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00047 364050 381638 train Og þá segir meirihluti Hæstaréttar: þessu megi jafna til staðgreiðsluviðskipta þarna draga þeir mikið fram og leggja mikið upp úr því að bæði Grundarkjör og Smjörlíki hafi litið á þetta sem staðgreiðsluviðskipti og svo hafi verslunin fengið ríflegan staðgreiðsluafslátt í viðskiptunum. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00048 381638 394719 train En minnihlutinn hann taldi að með notkun greiðslumiðlunar Visa þá hefði fengist greiðslufrestur hjá seljandanum og Visa lofaðist til þess að [HIK: grei], leysa kröfuna til sín að nokkrum tíma liðnum. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00049 394719 402095 train Þannig að greiðslurnar hafi ekki farið fram samtímis vöruafhendingunni og það var veittur mismunandi langur greiðslufrestur. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00050 402095 412048 train Auðvitað ef að þú keyptir á fyrri hluta tímabilsins þá var mjög langur greiðslufresturinn en ef að Grundarkjör hefði keypt undir lok tímabilsins þá hefði verið mjög stuttur greiðslufrestur. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00051 413002 428172 train Þannig að í stað þess að fá greiðslu hafi birginn fengið tryggingu í viðurkenningarnótum almennra viðskiptamanna [HIK: grind], Grundarkjörs sem mynduðust við afhendingu á vörum til þeirra og þetta væru því ekki staðgreiðsluviðskipti. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00052 428172 431632 train Þannig að þarna var meirihluti og minnihluti. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00053 431632 447933 train Ég sjálf hef hallast mjög að minnihlutaatkvæðinu, tel það vera réttari niðurstöðu en í sjálfu sér þá er þetta dómur endanlegur enn sem komið er um þá staðgreiðsluviðskipti og skýringu á því hugtaki í skuldaskilarétti. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00054 447933 449753 train Nú hvað er þá greiðsla? +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00055 449753 454703 train Það eru verðmætin sem skuldarinn lætur af hendi. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00056 454703 461236 train Hún, þá að hún gangi í heild eða að hluta til greiðslu á kröfu lánardrottins. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00057 461746 487776 train Í þessum dómum tveimur sem er þarna á glærunni þá var svolítið verið að, þetta eru mjög [HIK: flók], oft, ég segi þetta oft en þetta eru sem sagt í báðum málunum er um að ræða hugsanlega riftun eða þarna var krafist riftunar á greiðslu skuldar milli banka og svo hlutdeildarhafa í útgefnu skuldabréfi. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00058 487776 496743 dev Og þetta voru sem sagt riftanlegar ráðstafanir [UNK] verið að borga fyrr en eðlilegt var. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00059 496743 504862 eval Spurningin var hins vegar og á því var byggt að þarna væri ekkert kröfuhafa samband ef það væri ekki kröfuréttarsamband á milli. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00060 504862 525705 train Ef við tökum mál hundrað áttatíu og níu, tvö þúsund og sextán að þá, sem sagt, kemur í ljós og þetta er alveg rétt segir Hæstiréttur að, og fer yfir það í rómverskum tveimur að þarna væri ekki beint kröfuréttarsamband á milli riftunarþola og Kaupþings eða bankans. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00061 525705 529895 eval Þannig að þeir voru ekki kröfuréttarlegu sambandi. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00062 529895 539739 dev En Hæstiréttur segir hins vegar: til þess verður á hinn bóginn að líta að heimildin í fyrstu málsgrein hundrað þrítugustu og fjórðu greinar gjaldþrotaskiptalaga. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00063 539758 550042 eval Til að rifta greiðslu á skuld er ekki háð því að hún hafi farið fram við aðstæður þar sem beint réttarsamband hefur staðið milli kröfuhafa og skuldara. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00064 550042 563397 train Hæstiréttur tekur fram að ákvæðið gæti einnig tekið til ráðstöfunar sem leiðir til þess í senn að kröfuhafi fái endir á kröfu sinni og skuldarinn losni undan kröfu eða greiðsluskyldu sinni. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00065 563730 574868 train Nú þarna, síðan heldur Hæstiréttur áfram og telur að, að þarna hafi í reynd fengist greiðsla. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00066 582287 608590 train En, og, að, að sem sagt þessu leiti þá er fallist á riftun það er að segja að þarna hafi, það skipti engu máli þótt að greiðslurnar hafi farið fram beint milli bankans og hlutdeildar kaupandans í stað þess að hún færi um leið í hendur, um hendur annarra sem um, kröfuréttarsamband væri á milli. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00067 608590 626615 dev Þannig að því skilyrði ákvæðis hundrað þrítugustu og fjórðu greinar að um sé að ræða greiðslu á skuld og henni sem sagt, henni, því skilyrði var sem sagt fullnægt í þessu máli. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00068 626615 645270 train En þarna er hins vegar var ekki, var hins vegar ekki um það að ræða að, að fallist var á riftun vegna þess að talið var að þau, þessi viðskipti hefðu virst venjuleg eftir atvikum í skilningi fyrstu málsgreinar hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00069 645270 659346 train Þannig að þarna erum við með dæmi um dóma í þessum, bæði hundrað áttatíu og níu, tvö þúsund og sextán og reyndar líka í dómi tvö hundruð, tvö þúsund og sextán þar sem er [UNK] vísað í dóminn frá, á [HIK: hu], númer hindrað áttatíu og níu, tvö þúsund og sextán. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00070 659346 666412 train Þar sem er sko uppfyllt það skilyrði hundrað þrítugustu og fjórðu greinar almenna skilyrða [UNK] greiðslu skuldar. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00071 666412 674874 train Og það er ekki kröfuréttarsamband þarna á milli, samt sem áður getur það hafa verið greiðsla skuldar það þarf bara að skoða hlutlægt hvað átti sér stað. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00072 674874 683046 train En þarna var hins vegar uppfyllt það skilyrði að hún taldist vera venjuleg eftir atvikum og þess vegna var ekki fallist á riftun. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00073 683046 689866 train Þannig það skiptir engu máli þótt verðmatið sem fari frá skuldara fari í gegnum þriðja mann eða aðra milliliði. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00074 690182 693687 eval Við skoðum það á eftir svokölluð þríhyrningsviðskipti. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00075 693856 706212 train En það eru samt tvenns konar tímamörk sem þarf að skoða í tengslum við fyrstu riftun eftir fyrstu málsgrein hundrað þrítugustu og fjórðu grein. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00076 706212 722724 train Og það er sem sagt, við skoðum sem sagt tvö tímamörk og þetta hefur stundum reynst flókið fyrir nemendur og þess vegna ætla ég aðeins að taka [HIK: þa], það er tekið til skoðunar á næstu glærum, tveimur. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00077 722724 728886 train Það er að segja það eru tvenns konar tímamörk sem þarf að skoða í tengslum við fyrstu málsgrein hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00078 729086 732125 train Annars vegar hvenær greiðslan fer fram. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00079 732232 749816 train Því það er tímamerkið sem við skoðum, þegar við metum hvort að ráðstöfunin falli innan sex mánaða eða tuttugu og fjögurra mánaða riftunarfrestsins og það á við um allar riftunarreglurnar þrjá, sem eru í fyrstu málsgrein hundrað þrítugustu og fjórðu grein. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00080 749816 755962 train En síðan eru það tímamarkið hvenær greiðsla telst óvenjuleg. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00081 756012 764112 train Það er ein af riftunarreglunum sem felast í fyrstu málsgrein hundrað þrítugustu og fjórðu greinar og þarna er um að ræða sitthvor tímamarkið. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00082 765456 773701 train Greiðsla fer fram auðvitað og þetta á við um allar riftunarmöguleika, alla riftunarmöguleikana í hundrað þrítugustu og fjórðu grein. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00083 773701 783839 train Hún fer fram þegar hún fer fram og þetta er alveg sama regla og á við um riftun eftir hundrað þrítugustu og fyrstu grein og við fórum í það í málinu Johnny Bröger. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00084 783839 788092 train Sem við skoðuðum númer fimm hundruð og sjö, tvö þúsund og fjögur. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00085 788092 799109 train Það er bara þegar að greiðslan er afhent eða, já, eða [HIK: ra] eða sem sagt skráningar ráðstöfun eftir hundrað [UNK] og fertugustu grein á sér stað. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00086 799109 808864 train En hér er í hundrað þrítugustu og fjórðu grein, við skoðum bara eftir reglum kröfuréttar hvenær hún fer fram og hún helst innti af hendi þegar að hún er komin til kröfuhafa. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00087 808864 814497 train Það er nákvæmlega sama regla sem á sér [HIK: sta], á við um hundrað þrítugustu og fjórðu grein. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00088 814497 825839 train Í Steinavíkurmálinu, áttatíu og eitt, tvö þúsund og sex sem er, reynir á mjög mörg atriði en [HIK: þa], meðal annars reyndi þarna á greiðslu leiguskuldar milli tveggja nákominna félaga. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00089 825839 832676 train Þarna hafði verið gerður samningur um greiðslu á leiguskuld með ýmsum hætti og það var verið að rifta því. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00090 832676 850362 train En einn aðili, einn, einn hluti af samkomulaginu var sá að það ætti að nota andvirði aflahlutdeildar sem myndi falla til þegar nýtt fiskveiðiár tæki, [HIK: fæ], sem sagt, gengi í garð. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00091 850362 853228 train Og það er alltaf í september á hverju ári. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00092 853228 868203 train Sem sagt, það var samið um það í janúar, tvö þúsund og þrjú að greiðsla leiguskuldar yrði greidd með andvirði aflahlutdeildar sem að félagið átti í september sama ár. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00093 868203 870595 train Og þá er spurningin: hvenær fór þessi greiðsla fram? +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00094 870595 875250 train Þegar að samið var um greiðsluna eða þegar greiðslan barst þrotabúinu? +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00095 875563 897262 dev Og þarna var fallist á og það kemur fram í dómi Hæstaréttar að við skýringu á hundrað þrítugustu og fjórðu grein verði að miða við, miðar greiðsludagur við þann tíma þegar greiðsla fer frá greiðandanum og skiptir þá ekki máli hvenær um það var samið á milli aðila að greiða skyldi. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00096 897262 903175 train Þarna er menn að koma í veg fyrir svona anti dater-ingu eða dagsetningu aftur í tímann. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00097 903175 922870 train Þarna var miðað við að greiðsla [HIK: skuld], greiðsla leiguskuldarinnar hefði í reynd farið fram þegar að framsal aflahlutdeildar kom til félagsins sem var í september, tvö þúsund og þrjú en ekki í janúar, tvö þúsund og þrjú þegar samið var um, þegar samið var um greiðsluna. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00098 922870 926459 eval Og bara svo erum við hérna komin inn í kröfuréttinn. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00099 926459 935134 train Ef greitt er með milligöngu þriðja aðila þá þarf kröfuhafi hafa náð þeim rétti til [UNK] njóti verndar gagnvart öðrum kröfuhöfum skuldarans. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00100 935134 936816 eval Þetta snýst aðallega um umboðsmenn. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00101 936816 939199 train Fyrir hvern er umboðsmaður að starfa? +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00102 939199 955651 train Engar öðruvísi reglur heldur en í kröfurétti og, já, þetta eru bara svona þar skoða þeir þetta hlutlaus þriðji maður sem tekur við greiðslunum þá hugsanlega, hérna, bara hvílir á honum skylda skila að greiðslunni til kröfuhafa [UNK] er hann að starfa fyrir skuldara? +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00103 955651 959835 train Þetta eru bara túlkunaratriði sem við sækjum beint yfir í kröfuréttinn. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00104 960539 986823 train [UNK] loka, hitt atriðið sem sagt, þetta sem ég var að fara yfir er [HIK: mark] mat á því, sem sagt hvenær er greiðslan komi til kröfuhafa það fer, það er skilyrðið sem við skoðum það [HIK: se], það varðar það hvað hvenær hin riftanlega ráðstöfun hefur átt sér stað til þess að sjá hvort hún falli undir sex [UNK] tuttugu og fjögurra mánaða riftunarfrestsins. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00105 986823 1000998 train En hitt tímamarkið það getur færst framar, tímamarkið, þegar við metum hvort að greiðslueyrir sé óvenjulegur og þetta er ein af þessum þremur riftunarreglum í hundrað þrítugustu og fjórðu grein. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00106 1000998 1008932 train Því að við skoðum þegar við metum hvort að greiðslueyrir sé óvenjulegur þá skoðum við það tímamark þegar að greiðslan fer frá skuldaranum. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00107 1008932 1012305 dev Ekki þegar hún kemur til kröfuhafa. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00108 1012305 1023666 train Þetta er til þess að ná svokölluðum þríhyrningsviðskiptum þegar við erum búin að skoða áður þennan dóm nítján hundruð níutíu og sex, tvö þúsund sex hundruð áttatíu og fjögur, Haförninn. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00109 1023666 1038079 train Þarna, við vorum að skoða það í þessu máli ef þið munið eftir því varðandi nákomna, hvort að þrotabú Hafarnarins og Olíufélagið væru nákomnir aðilar. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00110 1038079 1043766 train Það var til þess að sjá, sem sagt að það varð niðurstaðan að þeir væru nákomnir. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00111 1043766 1057560 train Nú [HIK: eb] þá gat, þá var næst, þá sneri Hæstiréttur sér næst að því hvort að um hefði verið að ræða riftanlega ráðstöfun og þetta er svona dæmigerður þríhyrnings, svona dæmigerð þríhyrningsviðskipti. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00112 1057560 1079307 dev Þarna var verið að greiða viðskiptaskuld Hafarnarins við Olíufélagið og þetta er gert þannig að það er tekin ákvörðun um að selja, senda sem sagt verðbréf, fela verðbréfa viðskiptum samvinnubankans. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00113 1079307 1082317 train Þetta eru verðbréf í Iceland Seafood Corporation. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00114 1082317 1098445 dev Haförninn, sem sagt stjórn Hafarnarins fer fram á það við verðbréfa [HIK: de, dei] viðskiptadeild samvinnubankans að selja hlutabréf félagsins í Iceland Seafood og láta andvirði [UNK] ganga til greiðslu á viðskiptaskuld við Olíufélagið. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00115 1098445 1101813 train Sumsé Olíufélagið fær bara greiðsluna í peningum. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00116 1101813 1104656 train Það er ekkert óvenjulegur greiðslueyrir í sjálfu sér. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00117 1104656 1119941 train En í þessu tilviki þá var þetta óvenjulegur greiðslueyrir af því þegar að greiðslan fer frá skuldaranum þá var hún í formi verðbréfa og verðbréf, að greiða viðskiptaskuld með hlutabréfum það nema það er ekki venjulegur greiðslueyrir. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00118 1120033 1128247 train Þannig að það, sko við skoðum þá bara formið á eðli greiðslu þegar hún fer frá skuldaranum þegar við metum hvort að greiðslueyrir sé óvenjulegur. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00119 1128247 1129841 train Þetta skiptir verulegu máli. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00120 1129945 1141656 train Hins vegar getur hugsanlega verið um venjuleg viðskipti, þá [HIK: get] geta svona viðskipti verið venjuleg eftir atvikum eins og við skoðuðum í lokin á umfjölluninni um hundrað þrítugustu og fjórðu grein. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00121 1141656 1149486 train Þannig að þá þarf að skoða tilgang greiðslunnar þegar að við erum að meta hvort um er að ræða greiðslu skuldar eða hvort um venjuleg viðskipti er að ræða. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00122 1149486 1159240 eval En hérna [UNK] í lokin, það er tvenns konar tímamörk sem þið þurfið að hafa í huga þegar þið metið hvort að greiðsla er riftanleg eftir fyrstu málsgrein hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00123 1159240 1167222 dev Þegar við hvenær hún fer fram, upp á það hvort hún falla innan sex eða tuttugu og fjögurra mánaða þá skoðum við hvenær hún berst við kröfuhafa. +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00_00124 1167222 1186790 eval Þegar við metum hvort að hún er óvenjuleg eða greiðslueyrir sé óvenjulegur í skilningi þessarar einu af þremur riftunarreglna hundrað þrítugustu og fjórðu greinar þá skoðum við hvernig greiðslan fer frá skuldaranum. diff --git a/00010/e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00.wav b/00010/e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..549a949f6742d91e6a37e3735b7ff721b4c85912 --- /dev/null +++ b/00010/e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:ba1cb0b3fbaba781188f56e81856279b6d33402fb3153dfafe666926a2d3372d +size 37978962 diff --git a/00010/edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611.txt b/00010/edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..989f32acedcf75824dabffd0e8dd50b9521b1b8f --- /dev/null +++ b/00010/edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611.txt @@ -0,0 +1,67 @@ +segment_id start_time end_time set text +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00000 265 44427 train Þá er komið að því, að fara yfir síðustu riftunarregluna við gjaldþrotaskipti, það er að segja ákvæði hundrað fertugustu og fyrstu [UNK] þetta var, þessi regla er búin að vera lengi í gjaldþrotalögum, oft kölluð almenna riftunarreglan, og þarna er sem sagt, þetta er, það eru allar ráðstafanir þarna undir, hún er hins vegar ekki hlutlæg eins og hinar flestar nema náttúrulega mínus hundrað þrítugasta og níunda grein, en hún gerir þá kröfu til þess að sýnt sé fram á ákveðin atriði og þetta geta verið erfiðar sönnunarkröfur, meðal annars um huglæga afstöðu þess sem tekur við greiðslu. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00001 45881 48131 dev Það er náttúrulega enginn tímafrestur í ákvæðinu. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00002 48822 60125 train Þannig að hugsanlega er hægt að fara langt aftur í tímann og krefjast riftunar, en það er náttúrlega, því lengra aftur sem farið, því erfiðara er að sýna fram á að þessi skilyrði séu til staðar sem gert er ráð fyrir í ákvæðinu. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00003 60900 87900 eval Fyrir tíu árum hefði ég sagt ykkur að það væri lítið byggt á þessu ákvæði og sjaldnast sem fallist sé á riftun á grundvelli ákvæðisins, en þessum málum þar sem henni hefur verið beitt og fallist hefur verið á beitingu ákvæðisins, þeim hefur fjölgað þannig að núna eru mun fleiri dómar sem við förum yfir þegar við skoðum, hérna, hvort að [HIK: hundrað] ráðstöfun sé riftanleg eftir hundrað fertugustu og fyrstu grein gjaldþrotaskiptalaga. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00004 89584 98906 train Það er kannski af því, af því hún er ekki háð neinum tímafrestum, og þá, auðvitað kom strax dómur þar sem var verið að rifta ráðstöfunum. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00005 98958 103918 train Þarna var sem sagt bú, þetta voru hjón, ráðstöfun með kaupmála milli hjóna. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00006 104238 124027 train Og þar var verið að krefjast riftunar ráðstöfunar á grundvelli hundrað fertugustu og fyrstu greinar, með ráðstöfun eigna frá manni til konunnar með kaupmála og þarna var sem sagt ráðstafað með afsölum og kaupmála í janúar tvö þúsund og níu án þess að nokkuð endurgjald hefði komið fyrir. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00007 124579 132187 train Og þessi krafa er byggð á hundrað fertugustu og fyrstu grein en bú mannsins var tekið til gjaldþrotaskipta tvö þúsund og fjórtán, það er að segja fimm árum síðar. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00008 132823 157969 train Og þarna var byggt á, á riftunarreglu hundrað fertugustu og fyrstu greinar og eiginmaðurinn, eða sem sagt riftunarþoli taldi að það mætti ekki byggja á þessu ákvæði því að þessar kröfur um riftun kaupmálans væru fyrndar, en, og vísaði þá til almenns fjögurra ára fyrningarfrests fjárkrafna eftir fyrningalögum, það er að segja lögum númer hundrað og fimmtíu, tvö þúsund og sjö um fyrningu. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00009 158476 176177 dev Og Hæstiréttur segir bara um það, almennt við rómverskum þremur að krafa um riftun á ráðstöfun þrotamanns eftir ákvæðum tuttugasta kafla gjaldþrotaskiptalaga, verður eðli máls samkvæmt ekki höfð uppi fyrr en bú þess sem í hlut á hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00010 176589 207521 train Þannig að þrotabú geta ekki í skilningi riftunarlaga það er að segja fyrstu málsgreinar annarrar greinar laga um, fyrirgefið, fyrningar laga, það er að segja þrotabú geti ekki í skilningi fyrstu málsgreinar annarrar greinar fyrningarlaga átt rétt til enda, fyrr en í fyrsta lagi að það hefur orðið til, það er að segja við uppkvaðningu úrskurðar um að taka bú til gjaldþrotaskipta, þannig að búið var tekið til gjaldþrotaskipta tuttugasta og sjöunda febrúar, tvö þúsund og fjórtán, og höfðaði málið tuttugasta og fyrsta nóvember og þar með krafan að sjálfsögðu ekki fyrnd. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00011 207960 220293 train Og svo var í reynd, þið skoðið bara þennan dóm, svo var síðan fallist á riftun á grundvelli hundrað fertugustu og fyrstu greinar, talið að öll skilyrði ákvæðisins væru þarna uppfyllt. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00012 220561 242679 train Og bara þetta eru náttúrulega, sönnunarbyrðin er á, á þrotabúinu og hér eru söguleg tengsl við skilasvikaákvæði, tvö hundruðustu og fimmtugustu greinar almennra hegningarlaga fyrir þann sem á eftir að, það er sem sagt, það, það væri áhugaverð rannsóknarefni í refsirétti að taka það ákvæði til skoðunar. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00013 243754 268435 train Nú, það eru, hvað, hverju, hvað felst þá í riftunarreglunni, það eru, þetta er það sem stendur í ákvæðinu má krefjast riftun á ráðstöfunum, sem á ótilhlýðilegan hátt eru kröfuhafa til hagsbóta á kostnað annarra, leiða til þess að eignir þrotamanns verða ekki til reiðu til fullnustu kröfuhöfum, eða leiða til skuldaaukningar kröfuhöfum til tjóns. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00014 268854 287163 train Ef þrotamaðurinn var ógjaldfær eða varð það vegna ráðstöfunarinnar og sá sem hag hafði af henni vissi eða mátti vita um ógjaldfærni þrotamannsins og þær aðstæður sem leiddu til þess að ráðstöfunin var, væri ótilhlýðileg. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00015 287874 297586 train Þannig að það er nú býsna margt sem þarf að sýna fram á og þarna eru nokkrir dómar, ef við tökum fyrst þennan dóm, þrjú hundruð, sjötíu og sex, tvö þúsund og fjórtán VBS. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00016 297643 328116 eval Þá er hann nú býsna flókin en þetta snýst um það að Tryggingamiðstöðin hafði verið að lána VBS sem var fjárfestingabanki eða fjárfestingarfyrirtæki, raunverulega var það, hérna, skráð fjárfestingafélag og það hafði, já, sem sagt, sem sagt, skráð eða starfandi fjármálafyrirtæki er rétta orðið, þetta er starfandi fjármálafyrirtæki. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00017 328116 337509 train Og þeir gátu ekki borgað þetta lán sem að Tryggingamiðstöðin, peningamarkaðslán sem að Tryggingamiðstöðin hafði lánað þeim. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00018 337509 357603 train Og það er, hérna, sem sagt, þetta gerist rétt áður en að bankarnir féllu, eða rétt eftir, eða sem sagt VBS lifði eftir fall bankanna og fékk, gerði svolitlar bókhaldsæfingar, fékk lán hjá ríkissjóði, lækkaði með lækkuðum vöxtum. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00019 357728 365067 train Og þar með þá var búin til loftbóluhagnaður í hlutafélaginu þarna um, í árslok tvö þúsund og átta. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00020 367583 397667 train Það sem gerist síðan er að Tryggingamiðstöðin fer og fær að skoða bókhald VBS og er svona að velta fyrir sér hvað, hvaða eignir henti best til þess að fá greiðslu á þessu peningamarkaðsláni sínu, og það er sem sagt, þetta er náttúrulega flókinn dómur, margt sem gengur á þarna í aðdragandanum, en Tryggingamiðstöðin fær greiðslu á hundrað níutíu og sjö milljónir með veði í fasteign í Ferjuvaði. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00021 397865 405324 train Þeir fá líka með afhendingu á sex íbúðum í Ásakór og tuttugu íbúðum í Hörðukór og fimmtán íbúðum í Tjarnabraut. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00022 405324 409456 train Og þetta voru hérna, fjögur hundruð og átján milljónir. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00023 409456 411916 train Síðan áttu þeir fá hlutabréf í MP banka. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00024 412599 416438 train Svo fengu þeir hlutabréf í VBS. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00025 416658 425125 eval Og síðan með því að gefa út veðskuldabréf sem tryggt var með, já, þetta voru tryggt með nokkrum fasteignum. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00026 425125 442513 train Þannig að þetta var svona ýmislegt sem þeir fengu afhent upp í sína skuld og þá síðan [HIK: verð] var bú VBS tekið til slita og þá var farið í þetta riftunarmál og riftunarkrafan byggð á hundrað fertugustu og fyrstu grein gjaldþrotaskiptalaga. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00027 445032 471186 dev Það er, svona, Hæstiréttur skoðar aðdraganda á þessu skuldauppgjöri og tekur, segir sem sagt að það er í október, áttunda október sem að hérna, er sent þarna einhvers konar tölvupóstur á milli aðila um að þarna sé, hérna, að honum sé, að, sem sagt, raunverulega VBS sé ófært um að greiða kröfu TM. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00028 471186 474038 train Það er í áttunda október tvö þúsund og átta. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00029 474169 490547 train Þarna tekur Hæstiréttur eftir, tekur þetta fram og segir að þarna hafði VBS, sem var starfandi fjármálafyrirtæki þannig ekki aðeins vanefnt að greiða verulega háa skuld á gjalddaga heldur einnig látið í ljós að hann fengi ekki við hana ráðið. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00030 490732 514149 train Og síðan í kjölfarið, þá byrjar þessi, samningaviðræður milli aðila þar sem að VBS er að leyfa TM að sjá ýmsar trúnaðarupplýsingar um atriði varðandi eignir og skuldbindingar VBS og þarna er, sem sagt, það leiðir til þessa samkomulags sem er gert átjánda maí, tvö þúsund og níu. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00031 516211 544349 train Og þegar allt þetta er virt í samhengi, að þá, þá er niðurstaða Hæstaréttar að þessar ráðstafanir sem að kveðið var á um í samkomulaginu frá átjánda maí, þar sem að þessar eignir voru afhentar til greiðslu skulda VBS við TM að þetta hafi verið ótilhlýðilegar ráðstafanir og það hefði ekki farið á milli mála að um þetta hafi Tryggingamiðstöðin verið grandsöm, þetta er alveg ljóst að þeir vissu að þetta var ótilhlýðilegt +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00032 544900 573278 eval og þarna líka, að, var spurningin hvort að þeir væru ógjaldfærir, VBS, þegar að þessar greiðslur fóru fram, og þá skýrir Hæstiréttur það og segir: skýra verður fyrirmæli hundrað fertugustu og fyrstu greinar laga um gjaldþrotaskipti þar sem er verið er að gera að skilyrði fyrir riftun um að þrotamaður sé ógjaldfær, það verði að skoða það með hliðsjón af annarri og, samanber fyrstu málsgrein sextugustu og fjórðu greinar laganna. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00033 573625 590870 train Og þið munið þegar Benedikt var að fara yfir þessi ákvæði, þetta eru ákvæðin sem mæla fyrir um hvenær skuldari sem er bókhaldsskyldur, hvenær honum er skylt að gefa bú sitt upp til gjaldþrotaskipta ef hann getur ekki staðið í fullum skilum við lánardrottna sína. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00034 591416 595971 train Þegar að kröfur þeirra falla í gjalddaga, eða innan skamms frá, tíma frá því. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00035 596864 616079 train Þannig að þarna segir Hæstiréttur að VBS sem sendi tölvupóst sjötta október, tvö þúsund og átta, um að þeim sé ófært um að greiða skuldirnar, að það, það í sjálfu sér, og síðan er gert samkomulag sjö mánuðum síðar um að, um að greiða þessa skuld með öðru en peningum. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00036 616079 632260 train Að það sé hafið yfir vafa að VBS hafi verið ógjaldfær í skilningnum, í skilningi þessa ákvæðis hundrað fertugustu og fyrstu greinar, þegar að samkomulag var gert átjánda maí tvö þúsund og níu. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00037 633234 645732 train Og það er líka hafið yfir vafa að hann, bæði, sem sagt TM bæði mátti vita um að þessar ráðstafanir væru ótilhlýðilegar og hann mátti vita um ógjaldfærnina. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00038 646607 647607 train Það er í sjálfu sér. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00039 649206 679154 train Þarna er fallist á riftun eftir hundrað fertugustu og fyrstu grein, og síðan skoðið þið bara dóminn aðeins nánar, þarna er verið að fallast á endurgreiðslur vegna eigna sem runnu til greiðslu til TM, úr dótturfélagi VBS og þá var fallist á riftun á þeirri ráðstöfun á grundvelli hundrað fertugustu og annarrar greinar og, en síðan var þarna varðandi skil, eftir, við erum búin að fara yfir það, það er hægt að skila greiðslum í staðinn fyrir að greiða bætur. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00040 679422 685802 train Og þarna vildi TM skila hlutabréfunum sem þeir höfðu fengið í MP banka. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00041 686258 709266 train Þarna segir Hæstiréttur að það komi ekki til greina, hlutabréfin hafi haft verulegt verðgildi þegar þau voru afhent, þarna í maí, tvö þúsund og níu, en síðan sé verðmæti þeirra núll núna, því að, því að, þau, og þau urðu sem sagt verðlaus í höndum hans, það er að segja, urðu verðlaus í höndum TM, og hann gæti ekki skilað verðlausum hlutabréfum. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00042 709459 723757 train Þannig að þetta er dæmi um flókin, þarna er þá dæmi um tilvik þar sem að greiðslan er ótilhlýðilega til hagsbóta einum, sem sagt einum kröfuhafa til hagsbóta á kostnað annarra kröfuhafa. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00043 723757 740001 train Nú, sá sem hafði hag af þessari ráðstöfun þarf að vita eða mega vita af ógjaldfærni þrotamannsins og það er spurningin, og líka, sem sagt, þessi dómur um Tangarhöfða, tvö hundruð áttatíu og átta, tvö þúsund og fimm. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00044 740315 773082 eval Í sjálfu sér, þarna er, sem gerist stundum, þarna er félag sem er að fara á hausinn og það er, hérna aðalfundur, á aðalfundi félagsins í janúar, tvö þúsund og þrjú, þá er ákveðið að fara fram á gjaldþrotaskipti í félaginu og í framhaldi af aðalfundinum er gerður samningur þar sem allar eignir og tilteknar fasteignir og lausafé er selt yfir í nýtt félag sem er stofnað og þær, það er, kaupverðið er ákveðið áttatíu og fjórar milljónir rétt rúmar. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00045 773082 787846 train Nú, skiptastjórinn vildi rifta þessu, sagði að þarna væri verið að afhenda eignir sem eru þá einum kröfuhafa til hagsbóta á kostnað annarra, og, og þarna sé verið að greiða skuldir tiltekinna aðila. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00046 787881 805197 train Og Hæstiréttur segir: já, þetta, þarna er, að, sem sagt, skiptastjóri byggir á því að söluandvirðið, að svo miklu leyti sem það rann ekki til greiðslu veðskulda hafi átt að koma inn í þrotabúið og verða þannig til fullnustu öllum kröfuhöfum. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00047 805545 824737 eval Og Hæstiréttur segir bara: þessi samningur var gerður í beinu framhaldi þess að aðalfundur íslenskra ævintýraferða ákvað að fara fram á gjaldþrotaskipti og öllum sem að komu að þessari ákvörðun og svo stóð að samningnum var ljóst að félagið var ógjaldfært. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00048 824737 859689 dev Og þessi tilhögun á greiðslu kaupverðsins sem ákveðin var í samningnum, það er að segja, að þarna var verið að greiða, greiða og velja út tiltekna, tiltekna kröfuhafa sem áttu að fá greiðslur, að frá nýja félaginu með, þá sem sagt kaupverði eignanna, sú, sú fyrirkomulag, þetta, sem sagt samkomulagið fól í sér [HIK: augljós] augsýnilega í sér mismunun kröfuhafa og leiddi til þess að eignir voru ekki til reiðu til fullnustu kröfuhöfum á þann hátt sem mælt er fyrir um skiptir þrotabúa. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00049 859689 862429 eval Og þetta var því ótilhlýðileg ráðstöfun. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00050 863359 903058 train En síðan segir Hæstiréttur að það er kannski það sem klikkaði í þessu máli, að skiptastjórinn fer í mál við nýja félagið sem að raunverulega var ekkert kröfuhafi, eina sem að nýja félagið gerði var að kaupa eignirnar og borga fyrir þær verð og málið var að nýja félagið hafði keypt eignirnar á áttatíu og fjórar milljónir tæpar, en [HIK: raun] raunverulegt heildarmat sem kom í ljós eftir að, að hérna, tveggja dómkvaddra matsmanna sem voru kvaddir til fyrir dóminn, að þá var verðmæti þessara eigna fimmtíu milljónir í reynd, þannig að nýja félagið hafði borgað yfirverð fyrir þessar eignir. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00051 903058 919141 train Og Hæstiréttur segir: þetta er riftanlegt eftir hundrað fertugustu og fyrstu grein, en, en, en [HIK: þrotam] eða sem sagt riftunarþolin hefur ekki haft hag af þessari riftanlegu ráðstöfun eins og áskilið er í ákvæðinu og greiðslukröfu varð ekki beint að honum. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00052 919141 932551 train Þannig að þarna í reynd var ekki fallist á riftun, af því að þessi riftunarþoli, í reynd hafði ekki haft hag af hinni riftanlegu ráðstöfun, hann hafði raunverulega borgað miklu meira fyrir eignir búsins heldur en þær voru virði. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00053 933551 941588 train Og síðan erum við með Stafnás, sem ég varaði ykkur við að ég mundi vísa, eða fjalla um hér í tengslum við hundrað þrítugustu og níundu grein. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00054 941588 955668 train Það er að segja, hérna er ósköp einfalt mál, það er sem sagt félag sem er að verða gjaldþrota í, sjöunda janúar, tvö þúsund og átta, þá er gert árangurslaust fjárnám hjá þessu Stafnás, eða félaginu sem heitir Stafnás. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00055 956031 958098 train Þetta er í janúar tvö þúsund og átta. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00056 958098 977627 train Í febrúar er, kemur beiðni um að taka búið til gjaldþrotaskipta, og í mars voru þá greiddar tíu milljónir til Lekis, sem er innheimtufélag fyrir Húsasmiðjuna og síðan er bú félagsins tekið til gjaldþrotaskipta í apríl tvö þúsund og átta. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00057 977627 989057 eval [UNK] þarna er verið að borga peninga þannig að það er ekki hægt að, eða það er svo sem byggt á því að þetta væri greiðsla eftir frestdag, hundrað þrítugasta og níunda grein munið þið, frestdagurinn er í febrúar og greiðslan fer fram í mars. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00058 989598 1017539 train En þá sagði fyrirsvarsmaður Húsasmiðjunnar að það félag hafi ekkert haft neina vitneskju um það að félagið væri illa statt og að það væri raunverulega enginn, þeir höfðu vitað jú að, vitað af því að þeir væru komnir í, í svona vandræði, en þeir höfðu ekkert vitað að það væri komin fram krafa um greiðslustöðvun, nauðasamning eða gjaldþrotaskipti. Þeir höfðu bara vitað að þeir væru í vondum málum. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00059 1017680 1053933 train Og Hæstiréttur grípur þetta og segir: já, við getum ekki fallist á riftun á grundvelli hundrað þrítugustu og níundu greinar, vegna þess að við vorum, þeir hafa ekkert lýst því yfir að þeir hafi vitað af því, það er náttúrlega, þeir segja að hins vegar var, voru þeir búnir að lýsa því yfir að, að, að þeir vissu að þeir væru komnir í, í hérna greiðsluvandræði, og þess vegna máttu, +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00060 1053933 1083956 train það var líka annað sko, þegar, til dæmis var það að Húsasmiðjan var, var hætt að leyfa félaginu að taka út í reikning og öll viðskipti ársins, tvö þúsund og átta voru gegn staðgreiðslu og svo af þessu og öðrum yfirlýsingum sem fram komu um meðferð málsins að þá var talið að, að Húsasmiðjunni hafi mátt vera ljóst að Stafnás var komið í greiðsluerfiðleika, og þessir greiðsluerfiðleikar hlutu að vera kunnir, eða sem sagt að Húsasmiðjan hlyti að hafa vitað af þessum greiðsluerfiðleikum þegar að greiðslan var innt af hendi. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00061 1084998 1093816 train Og það er ekki spurning, segir Hæstiréttur síðan, að Stafnás var ógjaldfær þegar greiðslan átti sér stað fjórtánda mars og félagið úrskurðað gjaldþrota tuttugasta og annan apríl. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00062 1094072 1103423 train Og þarna, að öllu þessu virtu, að þá er þessi greiðsla á ótilhlýðilegan hátt til hagsbóta Húsasmiðjunni á kostnað annarra kröfuhafa. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00063 1103634 1124654 train Og þetta mátti Húsasmiðjunni vera ljóst og samkvæmt þessu þá var fallist á riftun og svo segir Hæstiréttur: þegar að þessari niðurstöðu fenginni þá þurfum við ekkert að skoða hvort að Húsasmiðjunni hafi mátt vera ljóst að það hafi verið komin fram krafa um gjaldþrotaskipti þegar greiðslan átti sér stað, samanber fyrsta málsgrein hundrað þrítugustu og níundu greinar. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00064 1125238 1144112 eval Þannig að það er bara nóg að vita, sönnunarkrafan í hundrað fertugustu og fyrstu grein lýtur bara að því hvort að viðsemjendunum, eða þeim sem fær greiðsluna hafi vitað eða mátt vita um ógjaldfærni þrotamanns og þær aðstæður sem leiddu til þess að ráðstöfunin væri ótilhlýðileg. +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611_00065 1144158 1163674 train Það þarf ekkert að vita nánar til tekið að það sé komin fram krafa um gjaldþrotaskipti, bara að hann sé ógjaldfær, þannig að það lá fyrir hér að hann vissi um ógjaldfærnina, hann vissi ekki að vísu um kröfu um gjaldþrotaskipti og það þýddi að það þyrfti, það var hægt að beita hundrað fertugustu og fyrstu grein og rifta þessari greiðslu. diff --git a/00010/edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611.wav b/00010/edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..435b6b2368a3fcddba92adda3084372c999ed53a --- /dev/null +++ b/00010/edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:45caed1594d6e6aafd4b3a1dba2af1fcc8176190c445d7f4deff484b54e0bcfc +size 37430970 diff --git a/00010/ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe.txt b/00010/ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..484cf24b843f14dc861a2c3386a2b8552d01ddc6 --- /dev/null +++ b/00010/ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe.txt @@ -0,0 +1,123 @@ +segment_id start_time end_time set text +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00000 2908 8292 train Það er þá komið að því að fjalla um, við erum enn þá í hundrað þrítugustu og fjórðu grein. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00001 9339 18691 train Munið þið að það eru, þetta er riftunarreglan það má krefjast riftunar á greiðslu skuldar og eru, það er almennt skilyrði það þarf að vera greiðsla skuldar. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00002 18830 28534 train Síðan eru þessar þrjár riftunarreglu inni í [HIK: re], ákvæðinu með óvenjulegum greiðslueyri fyrr en eðlilegt var eða að hún skerði greiðslugetu þrotamanns verulega. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00003 29041 38299 eval En síðan er hægt að víkjast undan eða getur sem sagt riftunarþoli sýnt fram á að greiðslan kunni að hafa verið venjuleg eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00004 38576 43332 train Og þá getur hann sýnt það varðandi allar þessar þrjár riftunarreglur. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00005 45369 52954 train Ef við skoðum það, við erum aðeins að skoða nokkur atriði varðandi hvað er venjulegt eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00006 53068 78837 train Það er að segja greiðslan virðist, sem sagt það er í annarri málsgrein, já það er kannski rétt að, aðeins áður en við förum í, hérna, í [HIK: að] það hvort þetta er venjulegt eftir atvikum þá er þetta svona stutt áminning að riftunarfresturinn er almennt sex mánuðir en það framlengist í allt að tuttugu og fjóra mánuði ef um nákomna er að ræða. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00007 79327 86715 train Og þá þarf sönnun um gjaldfærni, það sem sagt, þá er það, nema sýnt sé fram á að hann sé gjaldfær og það þrátt fyrir greiðsluna. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00008 86813 93370 train Og það er þá riftunarþolinn sem þarf að sýna fram á það, sem sagt kröfuhafinn sem fékk greiðsluna. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00009 94875 112594 eval Já, þannig þetta er sem sagt hundrað og [HIK: þrí], þetta með viðbótarfresti þetta á náttúrulega við um, um hérna þessi ákvæði sem eru þarna í hausnum, hundrað þrítugasta og þriðja, þrítugasta og sjöunda, þrítugustu og áttundu, sérákvæði í hundrað þrítugustu og fyrstu hundrað þrítugustu og annarri. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00010 112923 116353 train En nú erum við að skoða hvort að greiðsla geti virst venjuleg eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00011 118052 123388 train Og ef að hún er venjuleg eftir atvikum þá nær riftun ekki fram að ganga. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00012 123625 128866 train Og ég vísa bara til þessara fimm atriða sem eru í kennslubókinni sem Viðar Már telur upp. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00013 129606 138098 train Þetta eru samsvarandi atvik og, eða tilvik og eiga við þegar að metið er hvort að greiðsla sé, fari fram með óvenjum greiðslueyri. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00014 138253 142211 train Þetta eru mjög svipuð atvik eða svipuð, svipaðar mælistikur. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00015 143343 146462 train Þannig að þið munið bara eftir því þegar að þið eruð að útbúa ykkar svar. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00016 147265 158245 train En þetta með venjuleg eftir atvikum þarna er, þetta sýnir að [HIK: þett], þau, þann tilgang eða þau varnaðaráhrif sem hundrað þrítugustu og fjórðu grein er ætlað að hafa. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00017 158245 162295 train Það er, þeim er ætlað, henni er í reynd ætlað að sporna við óvenjulegum greiðslum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00018 164251 176687 train Og það, hún, hún getur alveg verið venjuleg ef, sem sagt, hún getur líka verið óvenjuleg það þarf bara að skoða sem sagt aðstæður hverju sinni. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00019 176806 181463 train Þetta getur verið óvenjulegt þó að aðstæður hefðu verið venjulegar. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00020 181463 191777 train En, sem sagt, það sem ég reyni að koma þarna á framfæri er að viðskiptin, það þarf bara að skoða þau viðskipti sem þarna eiga sér stað hverju sinni. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00021 192849 198520 train Og ef við tökum Miklagarðsdóminn, Kólus frá nítján hundruð níutíu og sex. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00022 198520 209150 train Þá var málið þannig að þetta var Mikligarður sem að er í gjaldþrotaskiptum og hann er kominn í fjárhagsvandræði. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00023 209292 221114 train Hann hins vegar er, gerir þarna samkomulag við Kólus sem er hérna súkkulaðifyrirtæki. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00024 221282 227943 train Og þetta er náttúrlega, Kólus þarf sykur í sína framleiðslu og hafði keypt af Miklagarði. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00025 228350 238177 train Þeir voru búnir að vera í viðskiptum frá apríl til byrjun mars og þá hafði Kólus keypt samtals sjötíu og fimm tonn, rúmlega, af sykri af Miklagarði. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00026 239713 246589 eval Síðan var sko Mikligarður líka í viðskiptum við Kólus og keypti súkkulaði og lakkrís af þeim þannig að stofnaði þar til skuldar. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00027 246681 247737 train Þannig að þetta var staðan. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00028 247762 255057 train Kólus keypti af Miklagarði sykur og fleira og Mikligarður keypti súkkulaði og, og lakkrís af Kólusi. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00029 256692 272790 train En það var alltaf þannig að þeir borguðu sínar skuldir, það var aldrei verið að [HIK: viðs], skuldajafna á milli þessara viðskipta, það er að segja Mikligarður borgaði bara sínar skuldir með peningum eða útgáfu víxla. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00030 273378 289341 train En síðan gerist það þarna undir lok ársins níutíu og þrjú, þá kaupir Kólus, þetta er í mars, níutíu og þrjú, þá kaupir Kólus samtals fjörutíu og fjögur tonn í [HIK: einu], [HIK: ein], einni bunu af Miklagarði. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00031 289686 300551 train Og þarna síðan í kjölfarið, þetta er, kaupir fyrir eina milljón, tæpar eina milljón og átta hundruð þúsund og svo lýsa þeir yfir skuldajöfnun og segja að nú séu þeir búnir að kvitta út gagnkvæmar skuldir. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00032 300631 305916 train Þannig að skuld Miklagarðs við Kólus var eiginlega þarna greidd með sykri. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00033 306273 311983 train Þá er spurningin: var greitt með óvenjulegum greiðslueyri eða var þetta venjulegt eftir atvikum? +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00034 312822 329740 train Og þetta er í rómverskum þremur [UNK] dómi Hæstaréttar að þá segir Hæstiréttur að frá upphafi þegar þú ert búinn að vera í við skipta sambandi í eitt ár, tæpt, og að þar hafi Kólus keypt af þeim sjötíu og fimm tonn af sykri og jafnaðarlega sex tonn í mánuði. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00035 330315 340892 train En þarna allt í einu í einum mánuði eru keypt fjörutíu og fjögur tonn af sykri og síðan er þetta sem er sjöfalt sykurmagn sem hann hafði keypt að meðaltali á mánuði. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00036 341759 353151 train Og síðan nettar hann þetta á móti viðskiptaskuld Miklagarðs við sig sem aldrei hafði verið gert áður og þar með voru félögin orðin skuldlaus. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00037 353253 362586 train Og þarna fallist á að þetta væri í reynd greiðsla skuldar með vörum og það yrði að teljast óvenjulegur greiðslueyrir. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00038 363360 369177 train Og það voru ekki talin efni til að líta svo á að greiðslan hafi getað virst venjuleg eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00039 370030 372605 train Og þarna var fallist á riftun og endurgreiðslu. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00040 373375 382834 train En það var fallist á sem sagt, síðan héldu félögin áfram viðskiptum og það var lækkað sem nam úttekt Miklagarðs eftir hinn riftanlega, eftir hina riftanlegu ráðstöfun. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00041 388649 391217 train Þannig að [HIK: vi vi] sko, það er bara mat hverju sinni. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00042 391258 397348 train Greiðslan er venjuleg í viðskiptum ef [UNK], ef hún er í samræmi við fyrri viðskipti þó að almennt séð kunni hún að vera óvenjuleg. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00043 398044 403887 train Og, svona, þetta gæti, maður gæti skoðað, var verulegur afsláttur veittur? +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00044 404005 405841 train Var niðurfelling dráttarvaxta og fleira? +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00045 405844 413177 train Allt þetta gæti haft, þetta eru svona atriði sem að skiptastjóri myndi líta til þegar hann metur hvort hann eigi að fara fram með riftunarkröfu. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00046 414410 425696 train En þetta með greiðsla getur verið venjulega í viðskiptum milli aðila ef hún er í samræmi við fyrri viðskipti þótt hún kunni almennt séð að vera óvenjuleg það, þar getum við til dæmis skoðað þessa nýrri dóma. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00047 426245 433291 train Og þetta eru allt dómar sem að við vorum að skoða áðan um, um það hvort að þetta hafi verið greitt fyrr en eðlilegt var. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00048 433882 435500 eval Þetta eru dómar milli bankana. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00049 435500 439142 train Þetta er sem sagt U B S, sem sagt það eru þarna fleiri dómar. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00050 439432 451021 train Við getum allt eins vísað til dóm [UNK] númer sex hundruð sjötíu og sjö, tvö þúsund og sextán og sex hundruð tuttugu og eitt, tvö þúsund og sextán. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00051 451233 455459 train Ég var með það á fyrri glæru þegar við vorum að skoða greitt fyrr en eðlilegt var. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00052 455660 480932 train Það var [UNK] báðum þessum dómum fallist á að svo háttaði til en síðan var [HIK: se], [HIK: sætt], sýknað vegna þess að hún hefði sem sagt verið alla vega í, í, hérna, í, í, sem sagt, ef við berum saman raun þá er það í máli sex hundruð tuttugu og eitt, tvö þúsund og sextán að þar er fallist á að greiðslan sé venjuleg eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00053 481201 489057 train En í máli sex hundruð sjötíu og sjö, tvö þúsund og sextán þá er ekki fallist á að greiðslan væri venjuleg eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00054 490194 492886 train Og af hverju [HIK: get] er mismunandi niðurstaða? +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00055 492886 511853 train Þetta er sem sagt bara, Hæstiréttur metur það og gerir það í þessu máli hundrað áttatíu og níu, tvö þúsund og sextán og tvö hundruð, tvö þúsund og sextán, þetta er sem sagt greiðslur samkvæmt útgefnum fjármálagerningum og þetta eru hlutdeildir sem verið er að greiða og greiða inn á, inn á skuldabréf. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00056 511853 513864 train Og það er gert fyrr en eðlilegt var, fyrir gjalddaga. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00057 515182 558411 train En Hæstiréttur ef við tökum til dæmis dóminn sem er númer hundrað áttatíu og níu, tvö þúsund og sextán þá segir hæstiréttur í rómverskum tveimur í síðustu málsgreininni þar: að þarna væri sem sagt [HIK: var], við mat um það, hvort því, hvort um sé að ræða að [UNK] ef talið er að greiðslan er venjuleg eftir atvikum þá skoðar Hæstiréttur skilmálana sem giltu samkvæmt, sem sagt, sem giltu um skuldabréfin og í þeim er beinlínis tekið fram að bankinn gæti sjálfur átt svona viðskipti, gæti keypt hlutdeildir í skuldabréfunum og selt hann á ný. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00058 558823 572187 train Og svo lágu líka fyrir að hann hefði gert það í talsverðum mæli þannig að, og líka það að viðskipti af þessum toga voru alvanalega í tilvikum annarra fjármálafyrirtækja, bæði innlendra og erlendra. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00059 573056 584562 train Og þegar að [UNK] þá verður að líta svo á að fyrir lægi að þessi viðskipti sem þarna var verið að rifta hefðu verið venjuleg eftir atvikum, Það var sýknað af þessari kröfu um riftun. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00060 585344 600830 train Og í sjálfu sér sama niðurstaða í dómi tvö hundruð, tvö þúsund og sextán. Þarna er aftur svona hlutdeildir og reyndar stendur fyrir þeim dómi, það er í rómverskum eða það er sem sagt bara í næstneðstu málsgreininni í dómi Hæstaréttar. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00061 600918 613886 train Að þá segir Hæstiréttur að það verði að leggja hlutlægt mat á hvort að þessu skilyrði, hvort að sem sagt riftunarþola hafi tekist að sanna það að þessu skilyrði sé [HIK: upp], uppfyllt eða fullnægt. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00062 614653 621961 train Og það var beinlínis samið um það að hann gæti keypt þessar, bankinn gæti keypt hlutdeildir í þessum skuldabréfum, það er að segja útgefnum fjármálagerningum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00063 622847 632458 train Og það að hann hafði keypt þær í talsverðum mæli og auk þess væri alvanalegt að fyrirtækið keyptu hlutdeildir í skuldabréfum sem að þau höfðu gefið út áður en til gjalddaga þeirra kæmi. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00064 633029 638866 train Þannig að það var fallist á þarna að um væri að ræða greiðslu sem væri venjuleg eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00065 640974 651563 train Aðeins bara, mér finnst þetta allt saman, það er svo sem kannski þessi dómur þarna, fjögur hundruð níutíu og eitt [UNK] það er bara sama þar. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00066 652151 657807 train Og ég ætla ekkert að fara að tyggja það neitt hér í þessum litla hlaðvarpsþætti mínum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00067 658103 663097 train En það er bara þessi dómur átta hundruð og fjórtán, tvö þúsund og sextán sem að svona fékk mig til að hugsa. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00068 663685 668108 train Ég setti þess vegna upp orðalagið úr dóminum, það kom mér svolítið á óvart. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00069 668717 677836 train En, en það er sem sagt þetta að þarna er aftur banki, Kaupþing og Raffheisen Bank og var spurningin: var venjulegt eftir atvikum? +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00070 677994 681151 train Þarna væri verið að borga fyrr en eðlilegt var, aftur. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00071 681189 688843 train Svona útgefnir skuldagerningar sem var verið að greiða fyrr en eðlilegt var og það var fallist á það. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00072 689326 703743 train En þarna var smá umfjöllun um það og hvernig greiðsla getur virst venjuleg eftir atvikum og þá er sem sagt þetta sem ég tek upp á glæruna skilyrði um að greiðsla teljist ekki venjuleg eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00073 705831 715134 train Vísa til þess að það sé aðeins, og þetta er beint upp úr dómi Hæstaréttar, þannig að ég, hérna, hefði [UNK] átt að segja venjuleg eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00074 715043 724166 eval En alla vega, vísa til þess að aðeins er rétt að fallast á riftun greiðslu ef hún er óvenjuleg í sjálfu sér eða innt af hendi við óvenjulegar aðstæður. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00075 724800 732685 train Í því sambandi er rétt að líta til eðlis viðkomandi viðskipta og hvort greiðslan sé óvenjuleg í þeim viðskiptum sem um ræðir. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00076 732971 743948 train Og við mat á því hvort greiðsla teljist venjuleg eftir atvikum skiptir máli hvort hún hafi á sér þann blæ að með henni sé verið að ívilna móttakanda greiðsluna á kostnað annarra kröfuhafa. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00077 744190 757211 train Og þarna verða við þau málsatvik heildstætt en því samhengi kunni huglæg afstaða þess sem móttók greiðslu að skipta máli og einkum hvort telja megi að slæm fjárhagsleg staða geti haft áhrif á greiðsluna, jafnvel úrslitin um hana. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00078 758339 769261 eval Og þannig sko kemst þetta, svona þræðir Hæstiréttur sig í, í mark og kemst að því að þarna hafi greiðslan verið venjuleg eftir atvikum og sýknaði af riftunarkröfu. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00079 771035 790210 train Hér í lokin þá vil ég vekja athygli ykkar á grein sem Viðar Már Matthíasson, hún er ekki á leslista en hann skrifaði grein um [HIK: greiðsl], venjulegar, hvort að greiðsla sé venjuleg eftir atvikum í afmælisrit eða sem sagt, í Stefánsbók sem kom út núna í, í vor. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00080 790691 799441 eval Og hann skrifar þar um hvort að greiðslur geti verið venjuleg eftir atvikum. Þannig að ef þið eruð að undirbúa svar eða velta fyrir ykkur uppsetningu á svari þá er, það er ágætis heimild. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00081 800788 808980 train Nú, ég ætla síðan hér að endingu að fjalla um hundrað þrítugustu og fimmtu og hundrað þrítugustu og sjöttu grein. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00082 808769 812879 train Þetta er ekki mjög praktísk ákvæði í hundrað þrítugustu og fimmtu grein. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00083 813153 824312 train Þar segir að krefjast megi riftunar á, ef, ef, þrotamaður hefur greitt víxil eða tékka þá verði ekki hægt að rifta þeirri ráðstöfun samkvæmt þeim sem þurfa, þurft að halda við víxil eða tékkareikningi. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00084 824712 835370 train Þannig að sem sagt þetta snýst um það að vera að vernda víxla og tékka sem viðskiptaskjöl en það er engir dómar sem fjalla um þetta og eiginlega hafa víxlar og tékkar fékk svo til horfið úr íslensku viðskiptalífi. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00085 835464 841134 dev Þannig það er ekki ástæða til þess að fjalla nánar um þetta en þið vitið af þessari, þessum reglum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00086 841697 843910 train En síðan er það hundrað þrítugasta og sjötta grein. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00087 844060 856062 train Það er sem sagt aðeins smá, það er, hérna, þarf að hugsa aðeins um samhengið á milli hundruðustu greinar, hundrað þrítugustu og sjöttu greinar og hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00088 856133 858073 train Og nú ætla ég aðeins að útskýra þetta betur. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00089 858638 864167 train Í hundruðustu grein gjaldþrotaskiptalaga er fjallað um rétt til skuldajafna gagnvart þrotabúi. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00090 864744 886596 eval Það gildir almenni rétturinn sem menn hafa samkvæmt ólögfestum reglum um skuldajöfnuð, [UNK] ólögfestar reglur fjármunaréttar en hins vegar þá er þrengt að skuldajöfnunar skilyrðum og sérstaklega varðandi það [HIK: hve su], hversu gömul krafan má vera sem notuð er til skuldajafnaðar gagnvart kröfu þrotabúsins. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00091 887015 894533 train Þetta er gert til þess að koma í veg fyrir kröfukaup á hendur þrotamanni í aðdraganda gjaldþrotaskipta. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00092 895577 907480 eval Sem sagt gagnkröfuhafinn verður að hafa eignast kröfuna áður en þrír mánuðir voru til frestdags, hvorki vitað né mátt vit mátti þrotamaður átti ekki fyrir skuldum og ekki fengið kröfuna til að skuldajafna. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00093 907562 914693 eval Þannig að það er heimilt að skuldajafna með þessum sér þröngum skilyrðum að gagnkrafan má ekki vera yngri en þriggja mánaða. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00094 915507 919201 train Og ekki grandsemi gagnkröfuhafa þegar hann kaupir kröfuna. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00095 922558 932898 train Þá sem sagt segir hundrað þrítugasta og sjötta grein að ákvæði um riftun greiðslu gilda einnig um skuldajöfnuð ef ekki mætti beita honum samkvæmt hundruðustu grein. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00096 933221 943432 train Nú það er bara sérstakt ákvæði sem sagt í hundrað þrítugustu og sjöttu grein að þá er ekki hægt að komast framhjá riftunarreglunum með því að beita skuldajöfnuði í andstöðu við hundruðustu grein. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00097 944087 946213 train Og menn hafa sem sagt verið að deila um þetta. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00098 947123 949700 dev Hvað þýðir að þessi, [HIK: hva, hva], hver er víxlverkunin? +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00099 949778 957247 eval Segjum að, eins og þið munið í, hérna, í Kólusdómnum, sem ég var að fara yfir áðan. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00100 957296 964053 train Viðskipti Miklagarðs og Kólusar um sykurkaup. Þar hafði greiðslan raunverulega verið framkvæmd með skuldajöfnuði. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00101 965608 973996 train Og, en Hæstiréttur, það kom ekkert í veg fyrir það að Hæstiréttur beitti þar hundrað þrítugustu og fjórðu grein gjaldþrotaskiptalaga við riftunina. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00102 974544 985932 train Byggði riftunina á ákvæðum hundruð þrítugustu og fjórðu greinar sagði jafnvel þótt að greiðslan hafi farið fram með skuldajöfnuði þá var hún raunverulega innt af hendi með óvenjulegum greiðslueyri. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00103 986768 992094 train Og það er enn nýrri dómur þarna, rekstur níutíu, fjögur hundruð áttatíu og þrjú, tvö þúsund og fjórtán. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00104 992347 1010499 train [UNK] athugið það var önnur niðurstaða í héraðsdómi, þar sýknaði héraðsdómari af því að hann sagði það eru uppfyllt skilyrði hundruðustu greinar og þar með má ekki rifta af því að það stendur hundrað þrítugustu og sjöttu grein að það megi bara rifta skuldajöfnuði ef að, ef að hérna um er að ræða ólögmætan skuldajöfnuð. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00105 1011000 1027640 train En þar, því, þeirri niðurstöðu snýr Hæstiréttur við og segir að samkvæmt fyrstu málsgrein hundrað þrítugustu [HIK: fjórð], fjórðu greinar gjaldþrotaskiptalaga má krefjast [HIK: ri] riftunar á greiðslu skuldar á síðustu sex mánuðum ef greitt var með óvenjulegum greiðslueyri. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00106 1028387 1037758 train Og í þessu tilviki þá var þetta þrotabú rekstrar níutíu gegn Tæknivörum og skuld þrotabú rekstrar níutíu hafði verið greidd með afhendingu lausafjármuna. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00107 1037760 1053855 train Þannig að það var óumdeilt að það hafi verið greitt með afhendingu, sem sagt, þessara vara en síðan var sko viðskiptakvittunin eða reikningurinn vegna sölu á þessum vörum honum var notað til þess að, hann var notaður til að skuldajafna við kröfu Tæknivara. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00108 1054848 1059935 train Var þetta skuldajöfnun sem mátti ekki rifta eða var greiðsla með óvenjunum greiðslueyri? +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00109 1060671 1076535 train Og Hæstiréttur segir bara: á það verður ekki fallist með áfrýjanda, sem sagt, að fartölva, myndavél, sjónvarpstæki og litaprentari sé almennt ekki venjulegur greiðslueyrir. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00110 1077117 1083466 train Og ekki heldur höfðu farið fram greiðslur með þessum hætti milli aðilanna fram að því að þessi viðskipti voru gerð. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00111 1083792 1091749 train Og stefndi hefur ekki sýnt fram á að þessi, þessar greiðslur hafi verið venjulegar eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00112 1095488 1101389 train Þannig afgreiðir Hæstiréttur það hvort þetta sé riftanlegt sem óeðlilegum greiðslueyri eða venjulegum eftir atvikum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00113 1101465 1107049 train Síðan var spurningin með tengslin við hundrað þrítugustu og sjöttu grein og skuldajöfnunarreglu gjaldþrotaskiptalaga. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00114 1107383 1127896 train Hæstiréttur segir bara beint út: við úrlausn um það hvort fallist verði á riftunarkröfu skiptir ekki máli þótt uppgjör aðila hafi verið klætt í búningi skuldajafnaðar, enda verður í því sambandi að líta til þess í hvaða horfi greiðslan var þegar hún fór frá skuldara. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00115 1128051 1142231 dev Og stendur: ákvæði hundrað þrítugustu og sjöttu greinar gjaldþrotaskiptalaga því ekki í vegi að ráðstöfuninni verði rift á grundvelli hundrað þrítugustu og fjórðu greinar laganna. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00116 1142415 1151543 train Þetta þýðir að Hæstiréttur er hér, eins og þið munið, að skoða tímamarkið í hvaða búningi greiðslan var þegar hún fór frá skuldaranum. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00117 1151857 1175296 train Hér fer greiðslan frá skuldaranum í formi rafvara ýmiss konar, myndavéla, fartalva, litaprentara, sjónvarpstækja, og [HIK: þa] Hæstiréttur segir: jafnvel þótt að þetta hafi fari með þessum hætti frá skuldaranum til kröfuhafans og síðan verið gefinn út reikningur og honum skuldajafnað þá er það að vera klæða viðskiptin í búning skuldajafnaðar. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00118 1175567 1180238 train Við lyftum þessum búningi af og skoðum raunverulega hvernig viðskiptin fóru fram. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00119 1180360 1194149 dev Þau fóru fram með því að þarna voru afhentar vörur og þær voru í búningi þessara lausafjármuna þegar þær fóru frá þrotabúinu eða þrotamanni og þar með getum við rift greiðslunni á grundvelli hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00120 1194188 1196815 train Og þá kemur hundrað þrítugasta og sjötta grein málinu ekkert við. +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe_00121 1197211 1203290 train Þannig hafið þetta í huga þegar að við skoðum, þegar að þið eruð að skoða hundrað þrítugustu og sjöttu grein. diff --git a/00010/ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe.wav b/00010/ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..453b96f24e269f554b0633769d7cf7931f24ca0f --- /dev/null +++ b/00010/ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:6ff8a689358d7d87a38736b7a2cbc1c5f70aaff20d290de62055d4a74660552b +size 38586952 diff --git a/00010/fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb.txt b/00010/fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..cfc3beda378790e4a7ec8b3419d4c036935d0fcc --- /dev/null +++ b/00010/fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb.txt @@ -0,0 +1,335 @@ +segment_id start_time end_time set text +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00000 5376 5586 train Jæja, þá erum við komin aftur. Og ég ætla +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00001 7581 19490 train núna, hér erum við að halda áfram með umfjöllun um kröfur í gjaldþrotaskiptum. Nú ætla ég að fjalla um hundruðustu og tólftu grein gjaldþrotaskiptalaga. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00002 20690 25728 train Nokkur atriði áður en ég fer í umfjöllun um hundruðustu og tólftu grein. [HIK:Við g] +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00003 27457 37057 train Það er í sjálfu sér hvert ríki sem getur ákveðið hvernig við víkjum frá þessu meginstefi um jafnræði kröfuhafa við gjaldþrotaskipti. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00004 38106 47225 train Í sjálfu sér er ekkert því til fyrirstöðu stöðu að segja að allar þessar kröfur sem eru í hundruðustu og tólftu grein séu bara almennar kröfur og njóti engrar sérstöðu, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00005 48128 54786 train en við höfum tekið sem réttarríki og sem þjóð ákvörðun um að þessum kröfum sé lyft upp úr +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00006 55807 60878 dev almennum flokki kröfuhafanna, að þær njóti forgangs fram yfir almennar kröfur. Og það er þá +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00007 61972 81983 train einhver sjónarmið sem liggja þar að baki og þetta eru félagsleg sjónarmið vegna þess að þessar kröfur allar tengjast með einum eða öðrum hætti launþegum eða eða þarna eru kröfur maka, fyrrverandi maka,[HIK:með] kröfu vegna meðferðar fjár sem þrotamaður hefur haft í vörslum sínum og svo síðasti töluliðurinn sem við höfum ákveðið að hafa þarna inni, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00008 82543 86653 train þóknun aðstoðarmanns við greiðslustöðvun og umsjónarmanns við nauðasamningsumleitanir. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00009 88513 94784 train Nú það eru þrjú atriði sem við þurfum að taka sérstaklega til skoðunar sem almenn atriði varðandi þessar kröfur. Í fyrsta lagi að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00010 95924 99102 train þá eru þær innbyrðis jafnréttháar. Það er ekki +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00011 99968 104736 dev þannig að fyrst borgist fyrsti töluliður og svo annar töluliður. Þær eru innbyrðis +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00012 105727 106867 dev jafn réttháar. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00013 107977 113168 train Síðan ef að þið lesið nánar fyrsta til sjötta tölulið þá sjáið þið í fyrsta tölulið að þær eru tíma, það er tímaáskilnaður. Það +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00014 115665 117915 train er talað um +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00015 118912 125481 train laun og annað endurgjald fyrir vinnu í þjónustu þrotamanns sem fellur í gjalddaga á síðustu átján mánuðum fyrir frestdag. Og í +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00016 126365 142325 train næstu fimm töluliðum er vísað til þessa tímaskilyrðis í fyrsta tölulið, þá vitum við það, þær eru innbyrðis jafnréttháar en fyrstu sex töluliðirnir eru innan, eru tíma, háðir tímafresti eða sem sagt afturvirkum tímafresti það er borg, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00017 143231 147162 dev hafa bara forgang ef þær falla í gjalddaga á síðustu átján mánuðum fyrir frestdag +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00018 149294 165975 train í þriðja, í öðru lagi er sem sagt: þetta eru jafnréttháar. Í öðru lagi eru þær tíma settar en það er veitt undanþága frá því í annarri málsgrein. Þar er gert ráð fyrir því að menn geti haft og lengt, þetta átján mánaða tímabil og það eru tvö skilyrði sett fyrir því, í fyrsta lagi +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00019 166912 175911 eval að menn fari í mál innan sex mánaða frá því að krafan féll í gjalddaga og að dómurinn falli á síðustu sex mánuðum fyrir +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00020 178840 180338 train frestdag eða síðar. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00021 181419 201280 train Síðan er almennur áskilnaður í þriðju málsgrein að það er þó ekki forgangur, jafnvel þótt að krafa sé að innan átján mánaða og að þetta sé sannarlega krafa um laun. Hún nýtur ekki forgangs en um er að ræða nákominn einhvern sem er nákominn þrotamanni. Og það er fjallað um +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00022 201599 202710 train hverjir eru nákomnir +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00023 203550 205319 train í þriðju grein +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00024 207129 207818 train gjaldþrotaskiptalaga. Þannig að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00025 208938 209838 train þetta er svona almenn atriði. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00026 211840 219188 train Að þarna er sem sagt, það er verið að, að ákveða að þarna njóti tilteknar kröfur forgangs. Þá +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00027 220159 223069 train þurfum við að skoða hvaða kröfur það eru +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00028 224383 227231 eval og fyrst þá aðeins af því að ég, hérna +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00029 230015 248254 train til þess að aðeins að útskýra nánar hvernig menn geta lengt í þessum forgangi og hvernig þessi þessi þriðji þessi þriðja málsgrein, horfir við þá er ég með þrjá dóma þarna, eða reyndar eiginlega bara tvo, ef við tökum fyrst þennan undirkafla, fimm, fimm einn sem heitir, sem er +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00030 248605 258624 eval númer sex hundruð, áttatíu, tvö þúsund og fjórtán. Þetta var raunverulega starfsmaður sem er að biðja um greiðslu launa, ógreiddra launa. Það kemur í ljós og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00031 260213 279444 train er rakið í dómi Hæstaréttar að hann hafi átt tuttugu og sex prósenta hlut í hinu gjaldþrota félagi. Það taldist vera verulegur hlutur og því var hann nákominn félaginu í skilningi fjórða töluliðar, þriðju greinar sem sagt með öðrum orðum: hann átti ekki rétt á því að hafa, eiga forgangskröfu, hans krafa var almenn krafa. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00032 280423 283754 dev Og síðan bara þessi dómur númer fimmtán, tvö þúsund og nítján, raunverulega, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00033 284663 304314 train í sviga landsréttardómarinn í sama máli. En það var þannig að Hæstiréttur staðfesti dóm Landsréttar. Þar var einmitt staðan þessi: það var einstaklingur sem var að krefjast launa. Þetta var ólögmæt riftun á launasamningi, hann átti nokkrar milljónir, þetta voru tæpar tæpar níu milljónir sem hann var að krefjast greiðslu á. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00034 305024 307392 eval Þá var spurningin: hafði hann, hafði +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00035 308863 310363 train þessi einstaklingur? +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00036 311680 331658 train Hann hafði, sannarlega átti hann forgangskröfu, hún var utan þessara átján mánaða tímabils, hann hafði farið í mál og síðan hafði málinu undið áfram og í Hæstarétti, það eru réttarfarsleg atriði sem sé þú getur, það er þannig að ef maður ber mál undir Hæstarétt þá getur sá sem, gagnaðilinn í málinu, krafist þess +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00037 332370 342928 train að það sé sett málskostnaðartrygging ef það eru svona líkur á að að sá sem þú áttir málaskaki við muni ekki geta greitt málskostnaðinn, og það var staðan í þessu máli +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00038 343927 347197 train að starfsmaðurinn hafði krafist þess að búið setti, ja, það var hérna, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00039 350283 356853 train Það hafði komið fram krafa um að það væri lögð fram málskostnaðartrygging. málskostnaðartryggingin. Á það hafi verið fallist, og hún hafði +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00040 357632 364560 train ekki verið sett og þar með var málinu vísað frá dómi Hæstaréttar og það var það sem þurfti að skýra í þessum dómi, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00041 365439 366608 eval þessi frávísun. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00042 367360 387519 train Hvernig félli hún að þessu orðalagi annarrar málsgreinar, hundruðustu og tólftu greinar, að dómur hefði gengið um þær á síðustu sex mánuðum? Hvað þýðir að dómur gangi? Getur undir það falli frávísunarúrskurður. Og, sem sagt, Hæstiréttur segir bara: já, þetta er skoðað og, og þarna kemur mjög svona praktísk og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00043 388350 407759 train réttlát niðurstaða. Hún er svona: að, að skýra yrði niðurlagsorð annarrar málsgreinar hundruðustu og tólftu greinar þannig, að krafa ætti undir ákvæðið, ef dómur um frávísun málsins frá æðri dómi gengi innan sex mánaða fyrir frestdag eða síðar. Og ástæðan: önnur niðurstaða fæli í sér +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00044 408319 419449 train leikarinn sem síðan verður um þrotabú geti haft í hendi sér að láta forgangsrétt fyrir kröfu líða undir lok með því að búa svo um hnúta að málinu ljúki fyrir æðri dómi án þess að efnisdómur gangi um hana. Þannig að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00045 421274 430725 train þetta var nú það sem ég vildi segja svona almennt nú vindum okkur í þessa töluliði. Og á þessari fyrstu glæru sem við fjöllum um hér +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00046 431577 433617 eval í köflum fimm, fimm, tvö, og, sem sagt, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00047 434944 438273 train bæði undirköflum, eitt, tvö, þrjú og fjögur, það er alltaf verið +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00048 439168 446038 train að fjalla um fyrsta tölulið. Þetta er eiginlega veigamesti, veigamesti þátturinn í skilgreiningu á forgangskröfum. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00049 448086 456394 train En við erum, við erum nú strax, komum við að dómi sem við höfum áður fjallað um. Og það er þessi dómur, þrjú hundruð, tuttugu og sex, tvö þúsund og þrjú. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00050 457343 457733 train Þarna var, ef +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00051 458834 465762 train þið munið þetta mál milli þrotabú Brins og Rafns Johnsonar. Þetta var spurning um hvort að eftirlaunakrafa, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00052 467072 468091 train þetta voru svona laun, sem sagt +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00053 469290 480420 train starfslokasamningur, væri það laun í skilningi ákvæðisins og Hæstiréttur, og þið munið við fórum yfir þennan dóm. Það á ekki að skýra orðalag þessara reglna og rúmt. Þetta er ekki rúm +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00054 481920 484559 train lögskýring, það er bara orðalagsskýring hér. Af því +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00055 485375 489665 eval menn hafa í huga að þetta eru undantekningarreglur frá meginreglum um jafnræði kröfuhafa. Þannig þarna átti hann +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00056 490855 498954 train ekki forgangskröfu, þetta var ekki tilkall til greiðslu fyrir vinnu. Það var ekkert framlag hans á þessum starfslokatímabili. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00057 500480 501529 train Síðan kemur þarna, það er svo sem, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00058 506480 506961 dev þetta er +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00059 509735 513576 train þessi dómur númer þrjú hundruð, tuttugu og sex, tvö þúsund og þrjú, hann í +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00060 514432 515120 train sjálfu sér, var ekki, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00061 515967 520378 train kom fólki svo sem ekkert á óvart, en það sem gerist er að, það +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00062 521727 526288 train koma dálítið mikið af dómum seinna um, svona, hvað heitir það, svona +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00063 533808 545809 train bónus rewards og, og alls konar aukaliði þar sem nýir samningar sem litu dagsins ljós í kjölfar slita á fjármálafyrirtækjum. En áður en við komum að þeim þá er þarna einn gamall og góður, alltaf er skatturinn +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00064 546687 549086 eval að reyna að koma sér í betri stöðu +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00065 549888 562518 train og þessi dómur nítján hundruð og níutíu á blaðsíðu [HIK: hund] hundrað áttatíu og tvö er einn svona gamall og góður um um það. Þarna var félag tekið til gjaldþrotaskipta, þeir höfðu borgað laun og haldið eftir staðgreiðslunni. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00066 563456 569485 train þarna vildi skatturinn halda því fram að þeir ættu þarna launakröfu sem næmi þessum þessari ógreiddu staðgreiðslu. Á það +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00067 570495 571544 train var ekki fallist. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00068 572865 592576 train Hæstiréttur sagði að þegar að vinnuveitandi dragi hluta af launum frá til greiðslu staðgreiðslu, þá væri hann í reynd í stöðu innheimtumanns hins opinbera. Hann væri að draga hluta af laununum ekki, það væri ekki einhvers konar framsal í skilningi hundruðustu og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00069 593195 597155 train fimmtándu greinar gjaldþrotaskiptalaga, heldur væri þetta í reynd bara +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00070 598495 601283 train innheimta byggð á lögum, lagaákvæði. Við komum +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00071 602111 612461 train seinna að þessum dómi þegar við erum að fjalla um hundruðustu og fimmtándu grein undir lið fimm, átta á þessum glærum, hafið það í huga. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00072 613495 623966 train En þarna var sem sagt ekki fallist á að þarna væri launakrafa, í skilningi fyrsta töluliðar hundruðustu og tólftu greinar eða samsvarandi ákvæðis í eldri lögum fyrir stað vangreiddri staðgreiðslu. En +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00073 625037 626355 train þá erum við komin að, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00074 628799 641219 train ég tók nú, ég gæti haft miklu fleiri dóma en ég tek þessa tvo þarna sem svona dæmi um nýjar týpur af samningum sem blöstu við og dómstólar og þurftu að greiða úr í kjölfar hrunsins. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00075 642176 643735 train Þarna er um að ræða, hérna, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00076 644607 645927 dev þarna er um að ræða, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00077 647322 651553 train kaupauka, það var samið um hundrað og fimmtíu þúsund punda framlag, svona bónus reward, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00078 653408 654697 train eða já, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00079 655488 660557 train það er eiginlega tvennt sem þarna reyndi á. Þetta er einn af fyrstu dómunum sem fjölluðu um þetta. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00080 662163 664743 train Þarna var, voru kröfur á báða bóga. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00081 665600 673308 train Starfsmaðurinn gerði þarna kröfu um bónus reward, eða kaupaukagreiðslu, sagði að þetta væri laun, tengdist, beintengdist hans framlagi, fyrir, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00082 674687 677326 train sem, sem starfsmaður fyrir félagið á meðan að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00083 678144 689663 train bankinn í slitum sagði: nei, þetta er ekki neins konar krafa. Þetta er bara gjöf, þetta er gjafakrafa sem er skipuð meðal eftirstæðra krafna og vísaði þar til +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00084 690816 697836 train þriðja tölulið hundruðustu og fjórtándu greinar, sem sagt eftirstæð krafa. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skoða +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00085 698624 700933 train hvernig um þennan kaupauka hafi verið samið. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00086 701823 708783 train jú, þetta var einhvers konar framlag tengt frammistöðu hans fyrir félagið en þetta gat ekki verið gjöf, því gjöf er einhliða lög +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00087 709947 714207 eval gerningur. Þetta var þó tvíhliða, háð því að hann væri þarna í starfi og svo framvegis. En +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00088 715008 716296 train þetta var samt ekki +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00089 717183 717604 train tengt, sko, vinnunni +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00090 718975 727196 train sem slíkri heldur svona óbeint, út af því að það var líka litið til frammistöðu, mikilvægis starfsmannsins og afkomu bankans og fleira, eða sem sagt fjármála +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00091 728063 728873 train fyrirtækisins. Þannig að þarna, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00092 730635 734686 train já, það er eitt í viðbót sem ég við segja í þessum dómi, að þá var sérstaklega nefnt að, að það var +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00093 735615 739155 train ekki borgað í lífeyrissjóð vegna þessa kaupauka. Og það var líka svona reynt að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00094 740096 745195 train komast undan greiðslu tryggingarskatts og staðgreiðslu eða það sem menn mundu reyna að gera að líta á þetta þannig. En það var sem sagt +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00095 746292 749111 train ekki fallist á að þetta væri launakrafa heldur raunverulega var þetta bara almenn +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00096 750772 751221 train krafa. Síðan +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00097 753442 756981 train í þessum dómi, þrjú hundruð, sjötíu og átta, tvö þúsund og tíu, þá erum við erum við komin til Danmerkur, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00098 758655 761894 train þarna var starfsmaður sem var með svona bónus reward +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00099 763721 767590 train og svo voru líka með redundancy, svona einhverjar slitagreiðslur, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00100 768511 769441 train og þarna voru, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00101 771503 772042 train hann, sem sagt, það var bara +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00102 773504 793572 train beinlínis sagt með svipuðum sjónarmiðum, að þetta væru svona kaupaukagreiðslur, að bónus reward væri ekki laun í skilningi fyrsta töluliðar, þetta væri bara almenn krafa. Og svo var bara farið ofan í efnisskilyrði á samningnum sem var gerður um þetta redundancy eftirlaunin og komist að því að þar væri raunverulega ekki krafa +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00103 793984 796442 train fyrir hendi, eða það er að segja +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00104 800470 803798 train varðandi eftirlaunasjóðinn. En síðan sko var, hérna, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00105 805908 812388 train þessi redundancy hún, henni var skipað með hundruðustu og þrettándu greinar, ekki forgangskrafa heldur almenn krafa. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00106 814361 817451 train Þá er næst það að segja: að, að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00107 818432 823890 train þá kom dómurinn. Þetta voru þessir tveir dómar, menn héldu að þetta væri orðið nokkuð skýrt í Hæstarétti, eða svona þessar bónus +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00108 825072 826630 train greiðslur og það færi ekki upp +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00109 827601 828351 train meðal forgangskrafna, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00110 829854 836003 train en þá kemur þessi dómur þrjú hundruð, sjötíu og tvö, tvö þúsund og ellefu. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00111 838004 839234 eval Og hann, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00112 840063 848552 train þetta er eiginlega einn einasti dómurinn sem hefur fallið á þennan veg og þarna var sem sagt um það að ræða, það var íslenskur starfsmaður sem gerði svona samning við Kaupþing. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00113 849408 853937 train hann átti að fá bónusgreiðslu. Og þetta snerist um tvær greiðslur, annars vegar greiðslur, sem sagt, samkvæmt +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00114 854942 873812 dev samningnum átti hann að fá greiðslu fyrsta október, tvö þúsund og tíu og síðan aðra greiðslu, fyrsta janúar, tvö þúsund og níu vegna tvö, tvö, afsakið, ég hef ábyggilega ruglast, ég ætla ekki að byrja upp á nýtt þetta var sem sagt tvær greiðslur. Það var fyrsti október, tvö þúsund og átta og svo fyrsta janúar, tvö þúsund og níu. Þetta var vegna, vegna sem sagt +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00115 875782 882741 train bónusgreiðslna. Þetta var byggt á samningi sem var gerður tvö þúsund og sex, tengdust starfi þessa manns sem hagfræðings fyrir Kaupþing, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00116 883711 885331 train og þetta átti að miðast við svona, þetta eru bónus +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00117 886481 888971 train greiðslur sem miðuðust við gengi hlutabréfa í bankanum. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00118 889984 893673 train Það var ekki deilt um þessa fyrri greiðslu. Fyrsta október tvö þúsund og átta, þetta +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00119 894464 904063 train snerist um greiðslu seinni hlutans þessara, sem var á gjalddaga fyrsta janúar, tvö þúsund og níu og stöðu hennar við skiptin eða slitin á Kaupþingi. Kaupþing sagði að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00120 905477 910187 dev þetta væri almenn krafa en starfsmaðurinn hélt því fram að þetta væri forgangskrafa. Og það vill +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00121 911104 912423 train svo til að í þessum dómi, þá fellst Hæstiréttur á að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00122 914015 918426 train þetta sé forgangskrafa, segir að þetta falli undir laun, vegna þess að, að hún hafi orðið +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00123 919936 921015 train til +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00124 922426 926294 train áður en að, sem sagt, hún var orðin til, þótt hún væri ekki gjaldfallin. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00125 927231 937640 train það urðu engin atvik samkvæmt samningnum sem gátu fellt kröfuna niður. Hún væri tengd starfi sóknaraðila með þeim hætti að hún teldist endurgjald fyrir vinnuna hans, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00126 938495 940895 train og þannig að í sjálfu sér sko, gæti +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00127 941696 961855 train þessi dómur svo sem fallið líka undir umfjöllun okkar í kafla fimm, fimm tveir, tveir, allavega í, en ég set hana hér upp af því að hún tengist beint þessum bónusdóti, öllu, en, en, síðan er það sem er erfiðast í þessum dómi, það stendur þarna: enda er sérstaklega kveðið á um það í samningnum að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00128 962206 966556 train greiðsla samkvæmt honum skyldi lúta sömu meðferð og aðrar launagreiðslur. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00129 967552 970522 train eftir stendur þá spurningin sem ég varpa til ykkar: að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00130 971392 983091 eval þetta er sem sagt: við erum að vinna með réttarfarsreglur, við erum að fjalla um það hvernig á að skipa kröfum í réttindaröð við gjaldþrotaskipti, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00131 984063 988594 train og þá hvort menn geti með samningum, breytt +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00132 989440 993668 eval stöðu sinni og samið sig undir rétthærri, rétthærri liði. Eða +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00133 995456 999085 train verður eftir atvikum að líta einfaldlega til efniskröfunnar og dómafordæma? +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00134 1000505 1003566 train En síðan kemur þessi dómur númer þrjú hundruð, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00135 1005056 1006196 train þrjátíu og fjögur, tvö þúsund og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00136 1006975 1011566 train ellefu og hundrað, tuttugu og tvö, tvö þúsund og ellefu. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00137 1012480 1017038 train Það sem, raunverulega, þetta er, við erum líka búin að fara yfir þessa dóma tvo áður, að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00138 1017984 1028903 train áminning um það að undir hugtakið laun og annað endurgjald, auðvitað laun og annað endurgjald, það er ekki, þarna var krafa um hlut, afhendingu hlutabréfa sem á þeim tíma voru orðin verðlaus. Þetta voru +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00139 1029759 1030689 eval hlutabréf í Landsbankanum. Og þar +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00140 1031942 1033622 train með var kröfunni hafnað, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00141 1034624 1042874 dev falla undir hundruðustu og tólftu grein eru náttúrulega bara fjárkröfur ekki, ekki sem sagt, annars konar kröfur þetta eru fjárkröfur. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00142 1044682 1052632 train En, sem sagt, þarna erum við með laun og svo annað endurgjald og það er það sem að, sem sagt, annað endurgjald, það er svona óljóst, þessir +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00143 1053440 1061838 train kaupaukar og redundancy payments og það, það gæti verið, menn reyndu að koma því undir bæði laun eða annað endurgjald en Hæstiréttur féllst ekki á það. En við getum, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00144 1063023 1068063 train og þessi dómur, áttatíu og fimm, tvö þúsund og tólf, það er Íslendingur sem semur við Glitni, ég er +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00145 1069826 1085635 dev í kafla fimm, fimm, tveir, tveir, það er Íslendingur sem semur við Glitni um að koma á fót útibúi Glitnis í Bandaríkjunum og hann semur um laun, og hann semur um meira. Hann semur um, um útgjöld vegna húsnæðiskostnaðar, hann semur +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00146 1086463 1094202 dev um útgjöld vegna grunn- og miðskólagöngu barna, flutningskostnað og skólabúninga. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00147 1095917 1097027 dev þá er spurningin: +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00148 1097983 1112712 train það þurfti að leysa úr nokkrum atriðum í þessum dómi og þarna var, átti hann auðvitað laun, sem sagt, vegna ráðningarsamningsins, umsamin, umsamin samin laun eftir hundruðustu og tólftu grein það er að segja, hann fékk launin sín +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00149 1113599 1121700 train og líka átti hann orlofskröfu sem að hann átti og það er reyndar samkvæmt þriðja tölulið hundruðustu og tólftu greinar hann átti það líka. En hér [UNK] +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00150 1122709 1126579 train skoða hvað með húsnæðiskostnaðinn og skólagjöld barnanna. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00151 1127423 1132599 train Og er niðurstaða Hæstaréttar var sú að, að, að, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00152 1136021 1141451 train sá hluti, út frá svona meginreglunni um jafnræði kröfuhafa, að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00153 1142400 1146480 train þessi, þetta geti ekki talist laun eða annað endurgjald. Þannig að það +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00154 1147712 1155992 train gat ekki, gat ekki fallið þar undir. Þeim var skipað þeim, [UNK] kröfurnar féllu ekki niður, þær voru bara almennar kröfur. En +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00155 1156736 1162464 train þá var spurningin af því að þarna var, var hann líka með kröfu um svona, svona hérna +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00156 1164763 1169202 train bónus, eða svona viðbótargreiðslu, kaupauka fyrir árið tvö þúsund og átta. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00157 1170048 1173258 train hafið í huga að þessi dómur fellur annan +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00158 1174144 1175703 train mars, tvö þúsund og tólf, en +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00159 1176576 1177655 train þessi dómur +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00160 1178644 1179695 train gagnvart [HIK:Íslands] gagnvart hérna +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00161 1181086 1184684 train Kaupþingi með íslenska starfsmanninn, hann fellur +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00162 1185566 1188236 eval ágúst, tvö þúsund og ellefu. Og hér segir Hæstiréttur, klippt og skorið, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00163 1189607 1192546 dev það er undir rómverskum fjórum í þessum dómi +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00164 1193471 1206369 train að ákvæðið í fyrsta tölulið fyrstu málsgreinar um laun eða annað endurgjald skipi vissum kröfum framar í réttindaröð og víkur þar með frá grundvallarreglu um jafnræði lánardrottna +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00165 1207167 1214156 train og ákvæðið verður því ekki skýrt á rýmri veg en leiðir af orðanna hljóðan og þetta er svona tugga sem er í mörgum dómum Hæstaréttar. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00166 1214976 1234445 train Það er ótvírætt að réttur til launa þurfi að eiga rætur að rekja til vinnu og því var ekki fallist á að þessi kaupauki heyrði undir hugtakið laun eða annað endurgjald fyrir vinnu í skilningi fyrsta töluliðar. Og þar með var þessum kaupauka skipað sem almennri kröfu. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00167 1238694 1250394 train Nú, svo er það líka vinna fyrir, vinna í þjónustu þrotamanns. Hvað þýðir það? Það er í sjálfu sér verið að gera greinarmun á launþegum og verktökum. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00168 1251657 1258196 eval Í sjálfu sér ætti ekki að vera neinn mikill munur á því hvernig litið er á launþega eða verktaka en það er alla vega þannig, eða sem sagt varðandi +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00169 1259647 1277076 dev skilgreininguna á því hver er launþegi og hver er verktaki, en hérna falla undir bara launþegar. Verktakar eiga ekki launakröfu eftir hundruðustu og tólftu grein. Þess vegna þarf að gera greinarmun á því hver er að lýsa kröfu. Og það er í sjálfu sér, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00170 1278041 1293851 train ég ætla ekkert að fara halda hér ræður ykkur um hver er munurinn á verktaka og launþega, en það er þarna munur, verktaki er sjálfstæðari, hann borgar sjálfur virðisaukaskatt af sínu. Hann borgar sjálfur tryggingargjald. Hann sér sjálfur um að greiða +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00171 1294847 1296497 dev staðgreiðslu af sínum hérna, eða þarf að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00172 1297707 1301458 train reikna sér, reikna sér, hérna, endurgjald. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00173 1302271 1308842 train Launþegi ræður ekkert yfir vinnunni. Hann ræður sig til starfa og er að starfa í þágu vinnuveitanda og hann skaffar, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00174 1309695 1323314 train þegar um er að ræða launþega, þá skaffar vinnuveitandinn aðstöðuna og, og, og, hérna skipar fyrir á meðan verktaki til dæmis getur, kemur oftast með sín eigin verkfæri og, og getur jafnvel falið öðrum að sinna starfinu. En það eru +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00175 1325307 1327198 train þarna dómar, ég [UNK] +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00176 1328511 1329021 train það eru náttúrulega margir dómar og þetta hefur farið +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00177 1330461 1331990 dev í margar áttir, en það er þarna +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00178 1333253 1341114 train svo þið skiljið muninn, það eru þarna tveir dómar frá nítján hundruð níutíu og sjö og það er þannig að annar er, annar er sko, [UNK] +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00179 1342132 1361901 eval nítján hundruð níutíu og sjö á blaðsíðu tvö þúsund fjörutíu og eitt að þar var bóndi sem tók að sér að vera gröfustjóri fyrir, svona eins og undirverktaki fyrir verktaka sem var að vinna fyrir Vegagerðina, það var verið að leggja Seyðisfjarðarveg fyrir Vegagerð ríkisins. Og eina sem hann kom á staðinn var kunna að keyra ýtu. Og hann fékk ýtuna hjá +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00180 1363182 1363902 dev hérna, sem sagt, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00181 1365584 1367413 train verktakanum sem var að leggja veginn. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00182 1368319 1375099 train hann var kallaður til starfa eftir þörfum félagsins. Hann fékk annað ef þetta væri eftirvinna, það fékk hann hærri greiðslu +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00183 1376000 1384878 train og, en það var bætt virðisaukaskatti ofan á þessar heildargreiðslur. En það var ekki greitt í lífeyrissjóð, orlof, tryggingagjald og fleira vegna vinnu starfsmannsins. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00184 1385728 1388278 dev Hæstiréttur kemst að þeirri niðurstöðu +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00185 1389814 1395242 train að, að ,að hann hafi, sem sagt, þessi starfsmaður, var kallaður til starfa eftir því sem talið var rétt og þörf á, og það fólst í að stýra jarðýtu +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00186 1397183 1405344 train sem félagið átti og það var undir stjórn af fyrirmælum félagsins, greitt í tímakaupi, [HIK:mism] mismunandi hátt eftir dagvinnu eða eftirvinnu, en +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00187 1406208 1418597 train það var samt gerður reikningur fyrir verkið með vaski og þá segir Hæstiréttur: þrátt fyrir þennan greiðsluhátt er fallist á að um hafi verið að ræða launþega og þar með fékk hann viðurkennda forgangskröfu við slit, eða skipti á þessu félagi. Og síðan +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00188 1421493 1441252 train var hinn dómurinn frá nítján hundruð níutíu og sjö, á blaðsíðu tvö þúsund, eitt hundrað, tuttugu og átta. Þarna var blaðamaður og ritstjóri á Helgarpóstinum, sem blað, hann var ráðinn til starfa, það var bara handsalað. Það var ekki gerður samningur. Hann fékk fastar mánaðarlegar greiðslur gegn framvísun reiknings. Það var enginn sem skráði vinnustundirnar. Og hann réði starfinu sjálfur, það var meira að segja +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00189 1442334 1446413 eval yfirlýsing frá stjórnarformanni félagsins, um að hann hefði verið ráðinn sem verktaki, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00190 1447167 1451817 train en, hérna, öll og, já, öll starfstaðan var kostuð og lögð til af félaginu. Og Hæstiréttur, aftur, þetta +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00191 1453871 1458851 train var náttúrulega, þessir tveir dómar frá níutíu og sjö voru kveðnir upp af sömu dómurum og sama dag, að, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00192 1460221 1461810 train þeir sögðu, meirihlutinn, [UNK], sem sagt, ekki meirihlutinn heldur allur, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00193 1464127 1483326 train hann lagði fram persónulega vinnu sem var hans aðalstarf. Félagið lagði til húsnæði og aðstöðu, hann réði yfir starfsfólki. Það var samið um tveggja mánaða uppsagnarfrest og orlof og Hæstiréttur segir bara að heildstætt mat, samningurinn hafi á sér sterk einkenni vinnusamnings og einhvern veginn komst að þessari niðurstöðu með því að leggja sönnunarbyrðina á +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00194 1483647 1494807 eval þrotabúið um að þetta hefði ekki verið launasamningur. En nýjasti dómurinn og sá rétti í þessu öllu er dómur, fimmtíu og átta, tvö þúsund og tvö. Það er starfsmaður +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00195 1495680 1503659 train maður gegn þrotabúi Genealogia Islandorum sem einhvers konar ættfræðiútgáfa, sem fór í gjaldþrotaskipti, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00196 1504640 1514419 eval og þar segir Hæstiréttur að, það var sem sagt raunverulega stutta útgáfan var kona, sem hafði, það var reyndar, hún hafði ráðið sig fyrst til starfa sem verktaki, hún varð +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00197 1515263 1523124 train síðan launþegi í stutta stund en fór svo aftur í gamla fyrirkomulagið og hvernig var gamla fyrirkomulagið? Hún hafði sent inn reikninga, og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00198 1523968 1527777 dev hún hafði í einhverjum mæli dregið starfstengdan kostnað frá launum, hún fékk +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00199 1528703 1542503 train ekki orlof. Hún fékk ekki laun í veikindum, hún stóð skattyfirvöldum skil á staðgreiðslu á virðisaukaskatti sem verktaki og allt þetta metið saman, þá segir Hæstiréttur að þarna sé um að ræða +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00200 1543993 1544834 train verktaki. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00201 1547138 1549359 dev Henni er hafnað sem forgangskröfu. Þannig að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00202 1550336 1562905 dev þarna er [UNK] réttur kúrs kominn aftur á þetta og auðvitað verður að skoða það, ef menn sjálfir velja að senda reikninga með virðisaukaskatti þá eru þeir nú verktakar, hefði maður haldið. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00203 1566394 1567563 dev Nú aftur, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00204 1569403 1573843 train það er hérna bara að lokum með tíma, sem sagt varðandi [HIK: þes] á þessari glæru. Það er talað um +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00205 1574784 1581952 train tímamörkin gjalddagi og frestir. Aftur eins og ég sagði ykkur, það er átján mánaða frestur og þá hvenær fellur, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00206 1583386 1592895 train hvenær fellur krafa í gjalddaga? Jú, það er engin sérstök réttarregla inni í gjaldþrotaskiptalögunum. Gjalddagi ákvarðast af þeirri kröfu sem um ræðir. Þannig að þegar að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00207 1594154 1601414 train sú krafa sem um ræðir er samkvæmt efni sínu fallin í gjalddaga þá er hún fallin í gjalddaga eftir ákvæðum hundruðustu og tólftu greinar. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00208 1602816 1611965 eval Og það er bara svona áminning um það að menn eru ekkert að semja sig undan eða fram hjá reglum skuldaskilaréttar, vegna þess að í +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00209 1612799 1618679 train þessum dómi, nítján hundruð níutíu og tvö, þrettán hundruð þrjátíu og eitt, þá var [HIK: forgangsraða] forgangskrafa, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00210 1619584 1639502 dev ekki fyrir hendi af því þetta var, jú, sannarlega efnisskilyrðin voru uppfyllt það er að segja þetta var forgangskrafa en hún var, hún hafði fallið í gjalddaga utan við þetta átján mánaða tímabil. En inni í þessu átján mánaða tímabili hafi verið gerð réttarsátt um það að greiða þessa kröfu og spurningin var: gátu menn samið sig +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00211 1640243 1644803 train inn í átján mánaða tímabil. Héraðsdómur og Hæstiréttur segja nei. Hér +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00212 1645567 1647337 dev skoðum við gjalddagann. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00213 1648127 1660548 train Við skoðuðum fyrsta dag eftir þann mánuð sem vinna var unnin og litið framhjá samningum aðila, enda myndi að öðrum kosti opnast nýjar leiðir fyrir aðila, til að koma sér undan ákvæðum gjaldþrotaskiptalaga. Ef +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00214 1663089 1669118 train við nú förum í næstu glæru og skoðum þá þessa töluliði sem eftir eru: +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00215 1669887 1682096 train bætur vegna slita á vinnusamningi. Þá erum við komin í annan töluliðinn. Og rökin hér eru þau sömu og búa að baki því að laun teljist til forgangskrafna því þessar greiðslur eru jafnmikið tengdar persónu og launin. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00216 1684054 1686002 train En þetta náttúrulega bara þegar um er að ræða +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00217 1687114 1694824 train fyrrum starfsmann sem gerir launakröfu aðeins að lögð hafi verið af hendi vinna til þrotamanns eða þrotabús eftir upphaf skipta. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00218 1697423 1702492 train Þetta er sem sagt vinna sem að, ef þetta er vinna sem raunverulega hefur verið innt af hendi, og munið eftir +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00219 1703814 1710233 train þrotabú [UNK] sem við erum búin að fara yfir tvö hundruð þrjátíu og sjö, tvö þúsund og átta. Þarna voru starfsmennirnir í störfum, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00220 1711104 1719291 train eftir frestdag, þeir mættu alltaf og opnuðu kaffihúsið. Þá var það kostnaður eftir uppkvaðningu úrskurðar um gjaldþrotaskipti og þá var það +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00221 1720551 1725799 train hundraðasta og tíunda grein. En fyrir frestdag þá er það náttúrulega bara laun eftir öðrum, sem sagt, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00222 1727409 1728250 train fyrsta tölulið, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00223 1730291 1732811 dev fyrstu málsgreinar hundruðustu og tólftu greinar. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00224 1734271 1740901 train Þetta er engin sérregla um heimild til þess að fá laun í uppsagnarfresti, hér þurfum við alltaf að skoða samninginn sem er á baki. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00225 1741695 1743015 train Og, og það er engin, ekkert, engin, sem sagt, hér bara vísum við aftur +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00226 1744961 1746612 train til vinnuréttar, það er þarna +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00227 1747614 1748153 train dómur, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00228 1749119 1758480 train sex hundruð og tuttugu, tvö þúsund og tíu. Þetta er William Fall gegn ALMC það var þarna bæði [HIK: dengt] deilt auðvitað um kaupaukagreiðslu og svo launa í uppsagnarfresti. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00229 1760821 1761690 train Hann hafði sem sagt +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00230 1763582 1766641 train samið um einhvers konar eingreiðslu við starfslok, [UNK] +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00231 1768662 1772981 train tveggja milljóna króna, fyrirgefðu, tveggja milljóna evra greiðslu. En +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00232 1774336 1775834 train hann hafði sem sagt bara sagt upp, og, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00233 1777757 1779617 train en með því að segja honum upp, hann hafði raunverulega rift +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00234 1780480 1789209 train honum án þess að heimild væri til staðar í samningnum með því að hann hafði rift honum, þannig, með þeim hætti þá hafði hann vanefnt ráðningarsamninginn, og þar með hafði hann ekki +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00235 1790612 1792471 eval misst rétt sinn til þessa greiðslu +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00236 1793528 1799916 train sem gæti þá hugsanlega fallið undir annan tölulið. Þannig að það var ekki fallist á hana þar. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00237 1801221 1810760 train Síðan er það bara, vildi ég vekja athygli ykkar á lögum níutíu og fimm, tvö þúsund og tíu við [HIK: fjármálahru] í fjármálahruni og í kjölfar þess, þá var reglum gjaldþrotaskiptalaga breytt +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00238 1811584 1820823 train og áréttað að einungis þær kröfur sem eru eðlilegar og hóflegar og í samræmi við kjarasamninga eða venjur á viðkomandi starfssviði njóti forgangs. En, það +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00239 1822056 1825174 dev var svona til að sporna við einhverjum, einhverjum, sem sagt, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00240 1826559 1828269 train einstaklingsbundnum samningum, þannig að menn gætu verið +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00241 1829119 1836138 train að semja um óhóflega langan greiðslur eða launagreiðslur í uppsagnarfresti og þar með, svona, skekkt +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00242 1836928 1841008 train og fengið sér þannig forgang á kostnað hugsanlega annarra kröfuhafa. Menn voru +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00243 1841791 1861501 dev ekkert stressaðir yfir því að setja þessa reglu vegna, vegna dómsins númer tvö hundruð sjötíu og átta nítján hundruð áttatíu og níu. Þar var einstaklingur sem að gerðu kröfu í, við gjaldþrotaskipti og þar á meðal krafa um sex mánaða uppsagnarfrest. Hæstiréttur sagði að það var of langur tími. Og miðað við svona venjulegt, og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00244 1862271 1863201 train hvað væri sanngjarnt, að þá var dæmt að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00245 1864304 1876423 train þriggja mánaða uppsagnarfrestur teldist sanngjarn. Þannig að þriggja mánaða uppsagnarfrestur var forgangskrafa og þriggja mánaða uppsagnarfrestur varð almenn krafa. Eða sem sagt hann átti sex mánuði, helmingur, forgangur, helmingur almenn krafa. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00246 1877375 1884875 train Þannig að þetta er þá nýja reglan og það er beinlínis vísað í þennan dóm í greinargerð með frumvarpi til laga níutíu og fimm, tvö þúsund og tíu, þannig að það +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00247 1885824 1897703 dev er ekkert verið að taka af fólki eða starfsmönnum nein réttindi. Það bara að segja að forgangurinn sem felst í því að skipa þeim í annan tölulið, fyrstu málsgreinar hundruðustu og tólftu greinar, hann er, sem sagt, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00248 1899756 1906684 eval takmarkaður, allavega svona viðbótar uppsagnarfrestur hann myndi þá skipa, honum yrði skipað meðal almennra krafna. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00249 1907584 1913432 train síðan er það bara áminning, tvö hundruð fjörutíu og átta tvö þúsund og fimmtán sá dómur féll var raunverulega um það, að, þið +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00250 1915356 1920246 train munið að auðvitað geta menn ekki átt forgangskröfu ef menn eru nákomnir, munið þið, þriðja +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00251 1921152 1931050 train málsgrein, hundruðustu og tólftu greinar og þarna var framkvæmdastjóri. Hann hélt því fram að hann hefði ekki verið framkvæmdastjóri, það hefði annar maður verið framkvæmdastjóri í reynd. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00252 1932114 1933462 train Hann hefði bara verið svona eins og leppur. En, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00253 1935714 1938625 train sönnunarbyrðin um það var felld á starfsmanninn. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00254 1939455 1941226 train honum tókst ekki að axla hana, þannig að þarna +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00255 1942016 1944625 train var hann settur sem, hann átti þarna +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00256 1946381 1948181 train almenna kröfu, ekki forgangskröfu. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00257 1950324 1952512 dev Nú, orlofsfé og orlofslaun, það er +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00258 1954307 1962645 train í hérna, þriðja tölulið aftur. Hér erum við ekki að segja eða skapa nein sérstök réttindi, annaðhvort eiga menn orlofslaun eða ekki. Það er +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00259 1963519 1974829 train talað um síðustu átján mánuði fyrir frestdag eða eftir það tímamark. En auðvitað geta önnur lagaákvæði takmarkað þennan rétt eins og var í þrjú hundruð, sjötíu og sex, tvö þúsund og ellefu. Að þar +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00260 1975807 1986847 train var starfsmaður sem hafði unnið hjá Kaupþingi banka og ekki tekið orlof, og hafði safnað upp alla vega tvö ár og hann gerði forgangskröfu, lýsti þessari kröfu í búið. En +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00261 1987673 1992262 train niðurstaða héraðsdóms sem staðfest af Hæstarétti var sú að hann ætti þó, sem sagt +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00262 1993748 2001487 train krafa vegna orlofs, ótekins orlofs fyrri ára, hún væri fallin niður vegna fyrirmæla í lögum um orlof. Þannig að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00263 2002432 2009332 dev hann gat bara átt orlof þess árs sem hann lýsti. Sem sagt ég er ekki að fara að kenna ykkur reglur um orlof eða orlofstöku. Það var bara þannig að það +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00264 2010509 2023078 train var litið til laga um orlof, orlofsréttindi, skoðað hvaða kröfur hann ætti samkvæmt þeim lögum og þær kröfur síðan viðurkenndar sem forgangskröfur á þessum tölulið. Nú, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00265 2025076 2026125 train vinnuslys, það er +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00266 2027248 2037807 train fimmti töluliður, og aftur, þessi dómur númer áttatíu og fimm, tvö þúsund og fjögur hann skerpir á því að við erum að skoða þessa undantekningu algjörlega eftir orðanna hljóðan +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00267 2038655 2041655 train og við erum það er sem sagt: þetta þarf að vera bætur +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00268 2042496 2043545 train vegna örorku, eða +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00269 2044625 2064065 train dauðsfalls manns sem starfar í þjónustu þrotamanns, starfar í þjónustu, er ekki eiginkona eða barn eða eitthvað slíkt. Þetta er tengt vinnusamningi eða vinnuréttarsambandi og varð þar fyrir slysi sem sé í vinnunni. Þetta er vinnuslysaákvæði eða undantekning, sem sagt +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00270 2065795 2071945 train þarna er verið að skipa þeim kröfum þegar menn verða fyrir slysi við vinnuna eða verða þar, í vinnunni +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00271 2072972 2073753 train fyrir slysi, að þeir +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00272 2074684 2094782 dev eiga þarna forgangskröfur. Hvernig horfir þetta við í dómi áttatíu og fimm, tvö þúsund og fjögur? Þar var hópferð starfsmanna í ævintýraferð um tangarhöfða. Þau fóru í Glymsgil til að skoða fossinn. Þetta varð til þess að starfsfólkið á skrifstofunni gæti nú lýst hvað þetta væri stórkostleg ferð, og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00273 2095103 2108364 dev svo var þetta líka svona skemmtiferð starfsmanna. Það vildi svo óheppilega til að það varð stórkostlegt slys, það var grjóthrun, lenti á einum starfsmanninum og sú stúlka stórslasaðist mjög alvarlega á fæti. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00274 2109311 2112942 train félagið varð síðan gjaldþrota. Hún stóð þarna eftir með sína bótakröfu. Og, sem sagt, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00275 2116371 2127440 train hún átti bæði bætur fyrir miska, andlegan, sem sagt, miskabótakröfu og líka örorkubætur vegna, bara, [HIK: líkamsleg], líkamslegs, líkamslegs tjóns. Og Hæstiréttur sagði, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00276 2129338 2146976 dev þurfti að greiða úr tveimur spurningum. Fyrsta lagi, var þetta, féll þetta undir töluliðinn og jú, þetta var nægilega tengt vinnunni til að falla undir það að vera í vera í, sem sagt vinnuslys, eða svona, falla undir fimmta tölulið og síðan var þetta líka +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00277 2149557 2161018 train greining á því hvaða tjón þá væri forgangskrafa. Og það var eingöngu tjón vegna líkamlegs tjóns, það var ekki miskabótakrafan. Miskabótakrafan var skipað, henni var skipað meðal almennra krafna, en, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00278 2164260 2165367 train bæturnar fyrir, hérna, örorkuna, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00279 2166353 2167494 train örorkubæturnar sjálfar. Þær voru +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00280 2169670 2171769 eval taldar vera forgangskröfur, aftur það bara orðalagið í +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00281 2173452 2174532 dev dómi Hæstaréttar, þetta er skýrt eftir orðanna hljóðan. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00282 2178822 2179420 train Nú, lífeyrir og meðlag, það er nú kannski, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00283 2180532 2183981 train þessi dómur er ekkert sérstaklega góður því að, ég set hann +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00284 2185552 2187112 train þarna inn, þennan dóm, númer tvö hundruð og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00285 2188032 2189652 eval fimm nítján hundruð níutíu og sex, svo, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00286 2190592 2192242 train hann, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00287 2194054 2205813 train aðeins, við skulum lesa fyrst, fara yfir hvað stendur í sjötta tölulið. Kröfur maka, fyrrverandi maka eða barna þrotamannsins um lífeyri eða meðlag á síðustu átján mánuðum, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00288 2209659 2218659 train og skilyrðið, kröfurnar styðjast við yfirvaldsákvörðun og, eða skilnaðarsamning og greiðast ekki af almannatryggingum eða með sambærilegum hætti. Ókei, þetta eru sem sagt, geta verið +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00289 2220045 2239695 train greiðslur milli maka á meðan að skilnað að borði og sæng stendur sem dæmi eða þá þegar um er að ræða viðbótar meðlag með barni umfram kannski það sem að Tryggingastofnunin greiðir. Auðvitað getur Innheimtustofnun sveitarfélaga ekki samkvæmt skýru orðalagi komið sér inn í sjötta töluliðinn, þeir eru +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00290 2240675 2253391 train fyrrverandi maki eða barn. En það sem að [HIK: innheimtu] Innheimtustofnun sveitarfélaga var að gera í þessum dómi tvö hundruð og fimm nítján hundruð níutíu og sex, eða ég setti hann, þennan dóm þarna inn, að þeir voru einhvern veginn að halda því fram og sögðu: +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00291 2254335 2263815 eval já, sko, við eigum þó launakröfu eftir fyrsta tölulið af því þetta var sem sagt mál milli Innheimtustofnunar sveitarfélaga og þrotabúi Drafnar fasteignaþjónustu. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00292 2265423 2278563 train Fasteignaþjónustan sem sagt hafði dregið við útborgun launa, hafði Fasteignaþjónustan haldið eftir meðlagsgreiðslum samkvæmt kröfu innheimtustofnunar, og þessi innheimta var byggð á lögum. Þetta er sérstakt lagaákvæði +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00293 2279423 2288244 train og þarna sagði innheimtustofnunin, ég er að reyna, við eigum launakröfu, reyndar á grundvelli fyrsta töluliðar, þetta eru laun við, einhvern veginn, okkar +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00294 2289840 2298001 train kröfu, við eigum framsal á grundvelli hundruðustu og fimmtándu greinar á þessa, þennan hluta launa starfsfólksins sem haldið var eftir. En +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00295 2299329 2309949 train Hæstiréttur, raunverulega, kemst að sömu niðurstöðu og í staðgreiðsludómnum, nítján hundruð og áttatíu, á blaðsíðu hundrað áttatíu og tvö. Við fjöllum um hann eftir í kafla fimm, átta +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00296 2311302 2313762 eval í kafla fimm, átta nítján hundruð áttatíu, [UNK] áttatíu og tvö +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00297 2316396 2318405 train og og við erum svo sem búin að fjalla um hann áður. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00298 2320492 2337172 train Nei, segir Hæstiréttur, þið eigið, þetta er ekki launakrafa, þetta er bara byggt á lögum, lögum þágildandi, fimmtíu og fjögur nítján hundruð, sjötíu og eitt um að vinnuveitanda sé skylt að halda eftir þessu og standa skil á þessu til Innheimtustofnunar sveitarfélaga +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00299 2339126 2356797 train og það er ekki hægt að líta á heldur en þetta hafi verið aðilaskipti í skilningi hundruðustu og fimmtándu greinar. Þannig að þennan dóm, ég setti hann þarna með bara til að svona sýna hvað gæti alls ekki fallið þarna undir en síðan hafið þið hann í huga í kafla fimm átta: áhrif aðilaskipta. Nú, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00300 2359802 2364990 train lífeyrir eða meðlag það er svo fimm, fimm, sjö kafli lífeyrir eða meðlag, það er að segja. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00301 2374148 2387467 train Já, ég hef líklegast hlaupið yfir gjöld til lífeyrissjóða. Ég ætla að gera það núna. Það er kafli fimm, fimm, fimm, þannig að ég var núna að fjalla um lífeyri eða meðlag, fimm, fimm, sjö, en ég hef gleymt að fjalla um +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00302 2389440 2390070 train kafla, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00303 2394101 2398782 dev fimm, fimm, fimm, ég held það, til öryggis, af því að ég ætla ekki að byrja upp á nýtt, þá ætla ég +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00304 2399615 2400605 train aðeins að segja frá +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00305 2401536 2402434 train því. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00306 2403327 2409447 eval Það var þannig að í, í, í lífeyrissjóðsdómnum, það er að segja það er líka krafa, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00307 2410367 2411836 train sem sagt lífeyrissjóða +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00308 2414958 2423148 train úr sjúkrasjóði, orlofsheimilasjóða sem átti að borga samkvæmt lögum eða kjarasamningum á síðustu átján mánuðum, að það er þannig að þarna er aftur þröng +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00309 2424304 2426702 eval textaskýring það eru bara gjöld, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00310 2427519 2438289 train lífeyrissjóða, sjúkrasjóða og orlofsheimilissjóða, gjöld til þeirra. Það var reynt að koma þarna undir uppgjöri í þessum dómi, sex hundruð, sextíu og tvö þúsund og tólf, það var reynt að koma inn þarna +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00311 2439317 2439797 train skuldabréfi. Það var þannig að +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00312 2441447 2443248 train Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, hluti af +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00313 2444159 2451389 train starfsfólki þess góða félags hafði greitt í lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins og svo allt í einu uppgötvuðu menn þar +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00314 2452403 2470284 train að, að greiðslur til lífeyrisaukasjóðs mundu ekki dekka uppreiknaða skuldbindingu lífeyrissjóðsins, það var þarna gap sem myndaðist og lífeyrissjóðurinn bað Spron og fleiri félög á sama tíma að gefa út skuldabréf til að dekka þennan mun sem var á sannarlegum greiðslum og skuldbindingum sjóðsins. Og síðan verður Spron, og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00315 2472547 2476327 train það var gert. Spron verður gjaldþrota og þá er spurningin: ókei, Spron +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00316 2478503 2487893 eval er tekið til slita, það er rétta hugtakið, og þá er lýst kröfu á grundvelli fjórða töluliðar til slitastjórnar. Og +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00317 2488831 2494681 eval þá er spurningin: er þetta, fellur þetta undir orðalag ákvæðisins, gjöld til lífeyrissjóða, sjúkrasjóða, orlofsheimilasjóða? Og niðurstaða +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00318 2495615 2509474 dev Hæstaréttar, sem staðfestir þarna niðurstöðu héraðsdóms, segir bara: nei, þetta eru ekki gjöld til lífeyrissjóða. Það verður að skýra hugtakið, þetta gjöld til lífeyrissjóðs. Eins og það er, bara hefur alltaf verið skýrt, +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00319 2510335 2513813 train að þetta séu þau gjöld sem er hlutfall af launum, sem +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00320 2514559 2517289 train mega standa, greiðast til lífeyrissjóða, og það sé +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00321 2518601 2524329 train ekki hægt að teygja það yfir svona uppgjör, skuldabréfaútgáfu eða uppgjör eftir á. Þannig að þarna +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00322 2525311 2526420 train var ekki fallist á forgang, þetta er bara +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00323 2527231 2543222 train textaskýring. Aftur þetta ber alltaf að sama brunni, þetta eru undantekningarreglur og þær verða ekki skýrðar rýmra en orðalagið beinlínis gefur til kynna. Þannig munu dómstólar alltaf umgangast allan ágreining sem sprettur upp á þessum vettvangi. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00324 2544608 2552947 train Síðan að lokum, þá er það bara þetta með þóknun aðstoðarmanns og vörslufé, sjöundi og áttundi töluliður. Sjöundi töluliður sannarlega er, sem sagt, það er, þetta +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00325 2553856 2554695 eval eru þeir sem eru, ef að þetta er +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00326 2556032 2562570 train vegna meðferðar fjár sem að þrotamaður hefur haft í vörslum sínum sem opinber sýslunarmaður með sjálfstæða fégæslu. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00327 2564144 2568525 train Þetta, þarna myndu lögmenn örugglega falla undir alveg án vafa. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00328 2569472 2589630 train Að vísu hefur þýðing þessa töluliðar minnkað vegna nýrra og hertra reglna um fjárvörslu lögmanna og, og þeirrar skyldu sem nú hvílir á lögmönnum að þeir hafi fjárvörslureikninga þar sem að fé skjólstæðinga þeirra er inni á og blandi því ekki saman við eigin fjármuni. En það +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00329 2589952 2600300 dev kann að vera að einhver fylgi ekki þessum reglum eða komist einhvern veginn undan eftirliti lögmannafélagsins, eða hvernig [UNK] þá alla vega þá mundi þessi töluliður eiga, eiga +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00330 2601728 2604365 train til þess. Eða falla, þá mundi það falla undir þennan tölulið. Og síðan +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00331 2605934 2624923 train kröfur um þóknun aðstoðarmanns greiðslu, greiðslustöðuna, umsjónarmanns með nauðasamningsumleitunum, þeirra kröfum um að skipað þarna í, í, meðal forgangskrafna en ekki meðal fjórða töluliðs hundruðustu og tíundu greinar eins og þær kröfur aðrar sem stofnast á þessu greiðslustöðvunartímabili eða tímabilið þegar leitað er nauðasamninga. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00332 2626353 2632534 eval Þannig að þarna er, fá þeir reyndar lakari stöðu heldur en aðrar kröfur sem stofnast á því tímabili. +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb_00333 2634041 2637161 train Nú ætla ég að taka hlé og halda áfram eftir smá stund. diff --git a/00010/fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb.wav b/00010/fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..082b5be899fdbe79e1e91585bacb4dd639254361 --- /dev/null +++ b/00010/fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:01dbc0004e67501f48603bce36ca3bead4658b7640fd117eeb8341d5a7967390 +size 84415806 diff --git a/00011/0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822.txt b/00011/0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6525cdb09e56889b030aa43f127e701bb6a646ea --- /dev/null +++ b/00011/0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822.txt @@ -0,0 +1,250 @@ +segment_id start_time end_time set text +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00000 1379 2070 train Já, góðan daginn, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00001 3230 7610 train nú er komið að því að tala um klasa og hlutbundna forritun. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00002 8576 12774 train Og ég ætla í þessu myndbandi að fara svona yfir helstu grundvallaratriði og +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00003 13097 17491 train svona þau hugtök sem við þurfum að hafa á taktinum þegar við erum að tala um klasa +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00004 18344 29775 train og ég ætla bara að byrja strax hérna með því að forritunarumhverfiið og búa til klasa svona tiltölulega einfaldan klasa sem þó gefur okkur +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00005 31290 35940 train svona tækifæri til að ræða eins, þau svona helstu hugtök sem við þurfum að þekkja +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00006 36984 41857 train og þessi klasi hann heitir counter. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00007 42126 48038 train Og hann hefur það hlutverk að halda utan um einhvern tiltekinn fjölda +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00008 48989 65370 eval og í Python, þá notar maður lykilorð sem heitir class þegar maður er að skilgreina klasa og það er venja að nota stóra stafi nöfnum á á það er að segja byrja nafn klasa með stórum staf í Python. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00009 66369 67154 train Og +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00010 68682 83238 train Þannig að það sem ég er búinn að gera núna er ég búinn að lýsa því yfir að ég sé hérna með klasa sem heitir counter. Í augnablikinu hefur hann engin, engar aðgerðir og engin gögn. En það er eitthvað sem ég ætla að fylla inn smám saman. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00011 84096 88236 train Og það allra fyrsta sem maður gerir þegar maður býr sér til klasa +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00012 88730 103094 train Það er nánast alltaf að búa til svo kallaða init fall og ef ég bara skrifa það upp þá hefur það þennan sérstaka rithátt að vera með tvö undirstrik á undan init og svo tvö undirstrik á eftir init. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00013 103291 104855 dev Þetta er fall +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00014 105734 108403 train og þetta fall hefur það hlutverk +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00015 108894 112154 train að upphafs stilla gefi einhverja upphafs vinnslu +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00016 112701 114192 train fyrir viðkomandi +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00017 114944 118064 dev klasa þegar tilvik af klasanum er búið til +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00018 118621 123419 train og við eigum svo sem hægt er að ræða hér aðeins hvað hvað ég á við með tilvik. En þetta er +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00019 125640 131309 train aðgerð sem verður kallað á þegar nýtt tilvik er smíðað +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00020 132318 137137 train og fyrst ég er að tala um nýtt tilvik smíðað og kannski bara best að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00021 138834 140483 train setja það strax hérna inn +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00022 141440 144288 train en gerum ráð fyrir að aðalforriti bíði, byrji hér. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00023 145963 152684 train Hvernig myndi ég búa til nýtt tilvik af counter? Jú, ég get einfaldlega sagt köllum hann counter eitt hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00024 153472 157282 eval Hann verður niðurstaðan af því að kalla á counter smiðinn. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00025 158628 159347 train Þetta er, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00026 160607 174957 train ég hef nafnið á klasanum í og svo svigi opnast, svigi lokast. Þá gefur það til kynna að ég sé að kalla hérna á eitthvað fall og það er það sem er raunverulega að gerast hér ef ég er að kalla á svokallaðan smið eða constructor +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00027 175893 177146 train sem að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00028 178141 182915 train í því ferli verður síðan kallað á init fallið sem sér um að upphaf stilla. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00029 184320 202410 train Og þetta er í sjálfu sér ritháttur sem við höfum séð áður. Til dæmis ef ég væri með lista þá gæti ég sagt: a list er sama sem list svigi opnast, svigi lokast. Hérna er ég að kalla á listasmiðinn en það vill svo til að list er innbyggður klasi í Python. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00030 203264 219704 train En nú er ég sem sagt að búa mér til eigin klasa. Við getum sagt eigið tag sem heitir counter og ég kalla á smiðinn og í því ferli verður kallað á þetta init fall sem sér um einhvers konar upphafsstillingu. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00031 220754 223573 train Nú þetta init fall þarf að taka, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00032 224544 226252 train ja þarf í sjálfu sér ekki að taka +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00033 227245 232443 train endilega viðföng en það tekur að minnsta kosti tilvísun á self. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00034 233146 233904 train Og +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00035 234799 238879 train self er raunverulega tilvísun á hlutinn sjálfan. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00036 239357 242173 train Það er að segja, self hér +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00037 243543 248824 train er tilvik af counter þannig að hér er counter einn raunverulega +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00038 253262 260310 train tilvísun á þetta þennan hlut sem við vísum í hérna með self. Þetta kannski skýrist aðeins betur á eftir líka. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00039 261209 262798 eval Ég ætla að hafa hérna +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00040 265839 275529 eval eina breytu sem er valkvæð sem ætla að kalla þetta value, og hún er hefur sjálfgefna gildið núll þannig segja það er að segja þegar ég bý mér til counter. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00041 276056 277372 eval Þá ætla ég að hafa hann +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00042 278062 281841 eval með sjálfgefið gildi núll, en ég gæti sett inn eitthvert gildi sjálfur, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00043 282284 284191 train ef ég vil ekki hafa sjálfgefna gildið núll. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00044 286678 291453 train Og þessi counter hann á að eiga sér +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00045 292736 307328 train breytu sem ég ætlaði einmitt að kalla líka bara value og sú breyta fær gildið úr [HIK: paramettinu] parameternum sem er sendur inn. Þannig sjáið hérna muninn en hér er um að value sem kemur inn sem parameter. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00046 308275 308953 train En +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00047 310167 315851 train breytan value sé hún tilheyrir self og hvað self? Það er tilvikið af +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00048 317114 317775 eval counter. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00049 318601 322951 train Þannig self value fær þetta gildi, value sem er parameterinn. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00050 323852 328467 dev Og þetta er það sem heitir tilvikabreyta instance variable. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00051 329119 336895 train Og við getum sagt þá kannski aðeins að nota þetta bara hjá okkur meðan við erum að ræða þessi hugtök að self punktur value +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00052 338473 339944 train is an instance +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00053 341376 343416 train variable eða tilvika breyta. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00054 344614 346195 train tilvika breyta +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00055 350212 351049 train Ókei +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00056 351501 355313 train í sjálfu sér þarf ég ekki meira til þess að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00057 357478 363863 train búa til tilvik af counter. Ég þarf ekki að forrita neitt meira, mig dugar að raunverulega hafa þetta init fall. Og +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00058 364968 368718 train við skulum bara til að sannfæra okkur um það að ætla að keyra þetta hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00059 369664 371763 train Þetta keyrir og gerir ekki neitt, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00060 372199 376156 train Ja, afhverju gerir það ekki neitt? Vegna þess að ég kalla og counter smiðinn hérna +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00061 378339 384730 eval sem býr til tilvikið og upphaf stillir það hérna með því að kalla á init. En ég er ekkert að prenta út hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00062 385261 386654 train Hérna ætti kannski að segja +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00063 388514 392414 dev calling the constructor, smiðinn. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00064 398427 400130 eval Constructor er smiður á íslensku, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00065 404033 416752 train nú ég talaði um að counter væri eitthvað sem ég gæti notað til að halda utan um einhver eitthvað, einhvern teljara og það er þannig að það er ekki mikið gagn í þessu ef við getum ekki hækkað teljarann og lækkað teljarann. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00066 417390 425072 train Þannig það sem ég mundi vilja geta gert hér er til dæmis það að eiga aðgerð sem heitir increment. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00067 425793 429663 train Og aðgerð segi ég: þetta er það sem heitir method á ensku +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00068 430464 433643 eval og aðgerðir er í sjálfu sér ekkert annað heldur en +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00069 435874 436741 train fall. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00070 437760 443324 train Það heitir bara aðgerð þegar við erum að tala um klasa. Þannig method er raunverulega bara fall. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00071 444354 446980 dev Og ég ætla að hafa, senda hérna inn +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00072 447372 450362 train líka valkvætt value. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00073 452492 464192 dev Og hvað gerir þetta? Því að hugmyndin með þessu er sú að ég geti hækkað teljarann um einn eða hugsanlega eitthvað meira en +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00074 466714 472968 train það sem ég geri hér er segir bara: self value fæ [HIK: nújn] núna ég hækka það um value +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00075 474868 475692 train þannig ef að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00076 476910 481912 eval notandinn sem kallar á increment +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00077 482304 491093 dev tilgreini eitthvert gildi fyrir value þá verð ég að hækka það um það ef valið kemur ekki inn sem viðfang þá hækka um einn er það ekki af því að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00078 492602 493710 train sjálfgefna gildið er einn. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00079 495104 499519 train Þannig nú er ég kominn með aðra aðgerð heldur en init +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00080 499998 500718 train aðgerðina +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00081 501504 507594 train og þá ætti ég að geta notað hana hér og sagt: counter einn punktur +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00082 508515 510181 train increment +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00083 510860 511280 dev svona. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00084 514890 518669 train Og þá kemur kannski spurning hér: +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00085 520789 525726 eval ja, ókei, bíðum aðeins spurningu, ég ætla að prófa þetta hérna sjá hvort þetta keyri, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00086 527666 530185 train já þetta keyri en þá sé ég ekki hver +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00087 531474 534103 train niðurstaðan er vegna þess ég er ekki að prenta út hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00088 535400 536030 train Og +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00089 537955 539332 train við skulum prófa annað hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00090 541998 548233 train Hvað gerist ef ég kalla núna með hérna? Sjáum við af value er default einn en ég gæti sent +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00091 550397 552398 train svo inn eigum við að prófa það? +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00092 553344 555593 train Þannig ég ætla að hækka um tvo í staðinn fyrir einn +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00093 556160 557329 train og keyri og þetta gengur. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00094 558695 573859 eval Sko það sem er maður þarf að átta sig á hér í upphafi er það að, og það er þetta kannski virðist vera dálítið skrýtið að þegar ég kalla fallið increment þá kalla ég á það með einu viðfangi hér í seinna skiptið og núll viðföngum hérna í upphafi. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00095 574780 579288 train En hérna stendur að það séu tvö viðföng self og value. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00096 580096 580456 train En +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00097 581549 593347 dev það þarf ekki að senda inn neina tilvísun á self vegna þess sem seld er hluturinn sjálfur. Það er að segja self er tilvísun í counter einn hérna, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00098 595164 596423 dev þannig að við getum sagt hérna +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00099 598306 604966 train counter einn is self in the call to increment. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00100 605732 609031 train Þannig að þetta self er raunverulega counter einn. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00101 611504 620493 train Value hins vegar er þessi tvistur hér eða ég sendi ekkert gildi inn fyrir value hérna upphaflega en þá var sjálfgefna gildið einn. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00102 623291 624971 train Nú það sem við vildum +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00103 625441 632781 train náttúrulega geta gert er að prenta út. Hvernig lítur þetta increm, hvernig lýtur þetta counter object út? +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00104 633810 637717 train Hvað gerist ef ég til dæmis bara reyni að prenta það hérna counter einn, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00105 641220 642320 train og keyra þetta svona? +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00106 644489 654929 train Þá fæ ég er að counter er object, at einhverri minnis adressu. Þannig þetta hjálpar lítið til, ég, það sem ég sem ég mundi vilja sjá, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00107 655549 660371 train er hvert er innihald þessa hlutar eða þessa tilviks? +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00108 662365 669528 train Og þá kemur til sögunnar fall sem maður nánast skrifar alltaf þegar maður er að búa til klasa, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00109 670046 679246 train og það er fallið s t r og aftur takið eftir, þá byrjaði það með tveimur undirstrikum og endar með tveimur undirstrikum. Það verður að heita hérna s t r +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00110 680064 701142 dev og það tekur einmitt self vegna þess að öll allar aðgerðirnar í klössun klössunum taka fyrsta viðfang sem self og tilgangur þessa falls er að skila af sér streng sem að stendur fyrir hlutinn sjálfan og ég ræð því alveg sjálfur sem forritari hverju ég skila hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00111 701504 710742 eval En í þessu tilviki væri eðlilegt fyrir mig að skila til dæmis hvert er gildið á tilvikinu? Það að segja þessi breyta self punktur value hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00112 711558 716807 eval Þannig að þetta fall á alltaf að skila streng þannig að við skulum skila hérna streng og segja bara: +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00113 718315 723239 train counter value tvípunktur notum svo hérna +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00114 725065 725964 train place holder. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00115 728264 734923 train Og nú er ég kominn format streng og formatera þetta með því að senda inn self value. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00116 737341 743952 train Þannig að self punktur value verður skipt út fyrir þennan place holder. Þannig nú er ég að skila strengur s t r. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00117 744115 746450 dev Sjáum hverju þetta skilar +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00118 747752 751262 train og þá fæ ég hérna counter value er þrír. Hvað gerðist hérna? +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00119 751838 754111 train Þegar ég kalla hér á print +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00120 754837 773197 dev fyrir counter einn. Þá sér Python það að í fyrsta lagi er counter einn er tilvik af klasanum counter og athugar hvort það sé til s t r fall í þessum klasa og í þessu tilviki er það að ég er búinn að forrita s t r fall. Og þá verður kallað á það +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00121 774079 777127 eval og því skilað sem að fallið skilar. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00122 778788 782028 train Þannig tókuð eftir þegar s t r fallið var ekki til +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00123 782498 789888 train þá fengum við eitthvað svona, counter object at einhverri minnis adressu. En um leið og ég var búinn að forrita fallið s t r +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00124 790272 802722 train þá skilaðist hérna counter value er þrír. Og af hverju var það þrír? Vegna þess að ég var búinn að incremente-a einu sinni og svo raunverulega increment-a aftur en biðja um að increment-ið yrði +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00125 803758 807838 train ef ég myndi bæta tveimur við gildið þannig þess að hann fékk þrjá. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00126 810683 814913 train Og það sem að við getum þá kannski talað um á þessum tímapunkti er það að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00127 816146 829439 train aðeins að ræða hérna þennan klasa counter. Sko counter er núna orðin hjúpun á ákveðna virkni er það ekki og raunverulega má segja hjúpun á ákveðnum gögnum og ákveðinni virkni. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00128 830094 842245 train Og það er akkúrat það sem klasar gera og tilgangur klasa er, að hjúpa inni í klasa, bæði gögn og aðgerðir. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00129 843264 847013 train Og hvaða gögn erum við með? Ja, klasinn á sér +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00130 849230 850520 train breytuna value +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00131 850972 857095 train það er eina breytan sem hann á raunverulega. Þetta er tilvika breytan value og það eru raunverulega gögnin í klasanum. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00132 858433 868184 train Hvaða aðgerðir eru í klasanum? Ja, það er í fyrsta lagi init aðgerðin sem sé um upphafsstillingu, það er s t r aðgerðin sem sér um að skila af sér +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00133 868653 874091 train streng sem að einhverju leyti endurspeglar stöðuna á tilvikinu. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00134 875230 876987 train Og það er fallið increment +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00135 877279 881709 train sem að gefur notandanum kleift að hækka teljarann. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00136 882560 884539 train Þannig það er mikilvægt að átta sig á því að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00137 886295 894206 train klasi er sem sagt hjúpun eða incapsulation á bæði gögnum og virkni. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00138 895494 896364 eval Og +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00139 898294 908673 dev takið líka eftir því að ég sem notandi hérna í aðalforritinu ég þarf ekki að vita hvernig einstakar aðgerðir +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00140 909214 915715 train eru útfærðar í counter. Ég þarf bara að vita hvernig ég á notaði, ég þarf bara að vita það er ákveðið +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00141 917568 923237 train fall sem heitir increment sem ég get notað. Ég þarf ekki að vita hvað hvers konar gögn eru inni í þessu +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00142 924211 929208 train þessum hlut, ég þarf ekki að vita hvernig einstök falleg aðgerðir eru útfærð. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00143 935150 936593 train Hérna væri nú +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00144 937344 941783 eval kannski gott að eiga líka aðra aðgerð sem heitir decrement er það ekki +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00145 943350 946559 train decrement, sem gerir mér kleift að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00146 951980 953779 dev minnka teljarann +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00147 954624 962768 train og ég ætla að hafa bara sama valkvætt gildi sem á að minnka, sem á að minnka um. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00148 963692 968394 dev Þannig að hérna síðan get ég sett self value er þá mínus samasem þetta gildi. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00149 969643 976544 train Og til að prófa þetta þá gæti ég sagt hérna: ja, prófum að kalla hér á decrement. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00150 978051 979786 train Bara svona þannig það ætti að minnka um einn. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00151 981278 988958 eval Keyri þetta og nú fæ ég counter value og tveir er það ekki vegna þess að það var þrír, ég minnka eða það eru þá tveir núna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00152 990162 995364 train Eitt sem er gott líka að tala um að við erum að tala um þessi hugtök er það að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00153 997147 1002243 train ég talaði um að notandinn þyrfti bara að vita hvaða aðgerðir eru þarna sem menn geta notað. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00154 1002506 1010417 train það er að segja hér er ég að nota increment og hérna er ég að nota decrement, hérna er ég að nota smiðinn. Og þetta eru það sem kallast interface, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00155 1010973 1012048 dev eða skil. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00156 1013044 1016402 train Notandinn þarf bara að þekkja interface-ið eða skilin, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00157 1017070 1021609 train og þau felast raunverulega í því hvaða föll er um að ræða hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00158 1023197 1025417 train Þannig að við gætum raunverulega sagt hérna, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00159 1029542 1030803 dev interface +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00160 1031583 1033060 eval for class +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00161 1033933 1036046 train is the set of methods +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00162 1037259 1039442 dev that it defines, er það ekki? +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00163 1039821 1041088 train Þetta eru skilin sem að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00164 1044060 1055969 eval klasinn býður upp á og ég til þess að ég geti notað klasann. Þá þarf ég raunverulega bara að þekkja interface-ið eða skilin. Ég þarf ekki að vita hvernig einstakar aðgerðir eru, eru útfærðar. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00165 1058044 1072624 train Nú eitt hérna sem ég minntist ekki á en er eitthvað sem við höfum verið að nota raunverulega í þessu námskeiði er hvernig við köllum á aðgerð sem tilheyrir einhverju tilviki og við gerum það með því að nota +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00166 1072993 1081494 train punkt hérna og þetta í kennslubókinni er talað um dot notation. Þetta höfum við séð margoft í námskeiðinu eins og til dæmis þegar við höfum verið með lista +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00167 1081924 1089598 train og við höfum gert eitthvað svona a list punktur append. Við segjum einmitt punktur append og +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00168 1091072 1098532 train það í þessu samhengi sést að við erum raunverulega að kalla á aðgerðir sem til heyrir þessu tilviki hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00169 1098880 1100500 train Þess vegna notum við dot notation. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00170 1101018 1101950 dev Og sama +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00171 1103144 1107865 train er þá að gerast hér þegar við segjum counter einn [HIK: punktu] punktur increment. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00172 1108352 1112192 train Að þá er ég að kalla á aðgerð sem tilheyrir þessu tilviki. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00173 1112636 1118846 train En tilvikið er hluti af klasa og aðgerðin er skilgreind inni klasann. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00174 1120381 1138475 train Sko þetta er öðruvísi það er munur á því að segja til dæmis þær innbyggt falli í Python sem heitir sum ég get kallað fallið sum til dæmis fyrir einhvern lista og sjáið, þá er ég kalla fall sem tilheyrir ekki einhverju tilteknu tilviki, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00175 1139629 1141378 dev þá ég ekki að nota dot notation. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00176 1141965 1143570 train Þannig það er munur á þessu +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00177 1144014 1149780 train og það er þess vegna er talað um að falla kall sem tilheyrir klasa eða tilviki er +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00178 1150459 1164303 train er oft vísað í sem method, sem er raunverulega ekkert annað en fall en þetta hér þegar ég kalla á til dæmis fallið sum, þá erum við að tala um svona stand alone fall sem tilheyrir ekki ákveðnu tilviki. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00179 1165678 1167046 eval Ágætt að gera sér grein fyrir þessu. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00180 1171202 1172192 train Eitt sem að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00181 1173287 1176001 train við getum nefnt hérna í viðbót er það að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00182 1177592 1181432 dev þetta hér self punktur value, er svokölluð tilvika breyta. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00183 1182175 1190375 eval Það er vegna þess að hún fylgir sérhverju tilviki. Sérhvert tilvik á sér afrit af þessari breytu. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00184 1190882 1195767 train Við sjáum það til dæmis ef við segjum hérna. Ég ætla að búa til annan counter, counter tveir hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00185 1196575 1199272 train Og ég kalla á smiðinn bý til annan counter +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00186 1200492 1205328 train og segjum að ég segi ég já, við skulum bara gera lykkju hérna for i in range +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00187 1206314 1209137 train hvað, núll upp í fimm. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00188 1210074 1211184 train Og köllum á +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00189 1212267 1214832 eval counter tveir punktur increment hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00190 1215484 1216449 train Í hvert sinn. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00191 1217694 1219150 train Prentum síðan út +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00192 1221715 1222716 train counter tvo. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00193 1224541 1225261 train Keyrum þetta, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00194 1227326 1233584 train þá sjáum við að seinni teljarinn hann hefur gildið fimm. Það þýðir það, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00195 1235152 1247242 train að fyrri teljarinn sem hefur gildi tvo, hann á sér tilvikabreytuna value. Hún hefur einmitt gildið tveir en seinna tilvikið sem heitir counter tveir. Hann á sér líka +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00196 1248848 1249786 train tilvikabreytuna +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00197 1251250 1254005 train value en hún hefur annað gildi, hún hefur fimm er það ekki? +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00198 1254523 1260537 dev Þannig að sérhvert tilvik á sér sitt eigið, sína eigin breytur. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00199 1261702 1264102 train Og þetta heita sem sagt instance variables. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00200 1265181 1269140 train Það er reyndar til annað sem heitir class variable. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00201 1269710 1271216 train Sem við getum aðeins skoðað hérna. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00202 1271869 1274562 eval Og þá er það eitthvað sem er skilgreint +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00203 1277102 1277851 train í klasanum +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00204 1278606 1282417 train og tilheyrir ekki einstöku tilviki +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00205 1283129 1288037 train heldur er sameiginleg breyta öllum tilvikum, getum við sagt. Ég gæti sagt hérna, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00206 1288607 1294741 train segjum ég vildi halda utan um fjölda af counter-um sem eru yfir höfuð búnir til, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00207 1295680 1300666 train þá gæti ég sagt hérna: já, ókei eigum okkur eitthvað sem heitir the number of instances, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00208 1302332 1310262 train látum það hafa gildið núll. Og í sérhvert sem að nýtt tilvik verður smíðað, nýtt tilvik af counter, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00209 1311117 1314988 eval instance of counter. Þá ætla ég að hækka +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00210 1318398 1319027 dev þessar breytu. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00211 1319711 1324878 train Og þá ætla ég að vísa í hana sem counter punktur num instances +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00212 1327196 1328074 train plús sama sem einn. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00213 1328847 1331732 train Þannig í sérhvert sinn sem kallað verður á init, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00214 1332063 1341613 train þá hækka ég einhverjar breytu sem heitir num instances en sú breyta tilheyrir kantar klasanum og hún er ekki sérstök fyrir +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00215 1342847 1349365 train tilvikið sjálft vegna þess að ef svo væri mundi ég nota self fyrir hana að nota í klasa nafnið. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00216 1350494 1352524 dev Skulum sjá keyrir þetta yfir höfuð? +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00217 1353106 1355704 train Já, en hvernig get ég séð +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00218 1357476 1362816 train hvaða gildi þessi breyta hefur sem er sem sagt klasa breyta eða class variable. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00219 1364604 1369703 train Jú, ég gæti bara prófað að prenta til dæmis eftir ég er búinn að búa til eitt tilvik af counter. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00220 1370804 1374164 train Getum við ekki bara prentað út hér? +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00221 1374934 1384241 train Counter punktur num instances. Þannig ég vísa beint í klasa breytuna í counter. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00222 1385662 1386700 train Prentum það út. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00223 1388098 1392419 train Sjáið þá fékk ég eitt hérna vegna þess ég var búin að búa til eitt tilvik af counter +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00224 1393070 1393640 train og +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00225 1395326 1401291 train við getum þá gert það aftur eftir að ég bý til seinna tilvikið af counter þá ætti ég að fá tvo. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00226 1403162 1407372 eval Já, þarna er þessi munur +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00227 1409998 1410508 train á +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00228 1412201 1416557 train tilvika breytu sem að vísar í með self og +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00229 1417500 1422573 eval klasa breytu sem að vísar í með nafninu á klasanum. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00230 1429419 1433046 train Já kannski að lokum að nefna það að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00231 1435090 1438990 train þegar við erum að búa til klasa eins og counter, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00232 1439438 1444663 train þá erum við í mörgum tilvikum í ákveðnu hlutverki sem svona +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00233 1445950 1450613 train hönnuðir á klösum. Við erum að búa til að hjúpa ákveðna virkni, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00234 1451757 1452870 train búa til klasa, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00235 1453309 1463415 train þar sem við hjúpum ákveðna virkni sem er eins og við töluðum um að áður en það eru gögn og aðgerðir sem við hjúpum og við erum að búa til þessa klasa fyrir aðra forritara til að nota. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00236 1464680 1467227 train Og það sjáum við til dæmis í þessu aðalforriti hér, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00237 1467925 1468374 dev að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00238 1469502 1480105 train ég er, gæti það gæti verið einn forritari sem býr til þennan klasa counter og hann yrði geymdur í einhverju skrá sem heitir counter punktur p y. Svo gæti +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00239 1481532 1484081 train annar forritari import-að þá skrá +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00240 1484700 1488108 train og nýtt sér þennan counter með því að búa til tilvik af honum +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00241 1488531 1494183 train og nýtt sér raunverulega skilin interface-ið. Og aftur sem ég er alltaf að ítreka að +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00242 1495738 1501762 train sá forritari sem eru að nota counter hann þarf ekkert að vita um hvernig viðkomandi hlutur er útfærður, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00243 1502157 1503342 eval hann þarf bara að vita +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00244 1503962 1511698 train hvaða aðgerðir er um að ræða. Menn þekkja skilin til að nota, geta nýtt sér og notað hlutinn. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00245 1517055 1522207 train Bara aðeins til að klára þetta vegna þess að ég var búin að setja einhverjar athugasemdir sem eru svona skýringar, +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00246 1522653 1527196 train það sé alveg á hreinu hér að num instances +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00247 1528433 1531056 dev is a class variable. +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00248 1533442 1537745 train Það er þessi munur, instance variable versus class variable. diff --git a/00011/0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822.wav b/00011/0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6d1e75850a0e1e14aae7b53f826c2960a97a444e --- /dev/null +++ b/00011/0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:f5bc0197121be71593ef9412d06393650d12aba6e99f5ef0672ebe0567c03503 +size 49312574 diff --git a/00011/0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18.txt b/00011/0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6b75377111b3abd5d478ef00c4124ef364904859 --- /dev/null +++ b/00011/0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18.txt @@ -0,0 +1,69 @@ +segment_id start_time end_time set text +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00000 1012 1933 train Jæja, góðan daginn. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00001 2773 7413 eval Í þessu myndbandi ætla ég að fara yfir það hvernig við setjum upp Python fyrir Windows-umhverfið. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00002 9320 21022 train Ef við byrjum kannski því að athuga hvort að Python sé uppsett á okkar eigin vél, þá getum við [UNK] keyrt upp skipanaskel eða svokallað command prompt. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00003 21742 29283 train Ég leita af því með c m d, og þarna sjáum við að command prompt er hér skel sem þið getið opnað. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00004 30314 44723 train Og ef ég slæ hér inn Python þá sjáum við að skilaboðin sem koma til baka eru: „Python is not recognised as an internal or an external command“, sem þýðir þá að Python er ekki þegar uppsett á þessari vél. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00005 45688 47588 train Ég ætla að loka aftur þessari skipanaskel. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00006 48662 60112 train Og það sem ég þarf þá að gera, er að, ég þarf að setja upp Python og ég get leitað að því hérna með „Python download“, fer hér inn á Python punktur org, inn á download-svæðið hjá þeim. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00007 60831 66311 train Og þá sjáum við það að nýjasta útgáfan fyrir Windows er útgáfa þrír, sjö, þrír. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00008 68521 76271 train Það er sú útgáfa sem við ætlum að nota í námskeiðinu, það er að segja Python þrír punktur eitthvað, en alls ekki Python tveir punktur eitthvað. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00009 77183 88129 train Nú, þegar þið setið upp Python-útgáfu á ykkar eigin Windows-vél, þá er líklegt að þetta númer hafi breyst, það er að segja það er komin nýrri útgáfa. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00010 88129 92730 train En þegar ég geri þetta myndband þá er nýjasta útgáfan sem sagt útgáfa þrír sjö þrír. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00011 94096 110075 eval Þannig að ég ætla að hlaða þessu hérna niður og þar sem að Google Chrome er sem sagt að hlaða niður executable útgáfu af þessari, þessari uppsetningu. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00012 110365 129168 train Punktur exe þýðir executable útgáfa og þegar hún er tilbúin þá get ég opnað þetta uppsetningarforrit og það sem er mikilvægt að velja hér er: „add Python þrír, sjö to path“. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00013 130828 143731 train Það mun gera okkur kleift að keyra Python beint upp úr skipanaskelinni án þess að vísa nákvæmlega í staðsetningu Python á harða diskinum hjá okkur. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00014 143771 146271 train Þannig að við veljum hér: „add Python þrír, sjö to path“. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00015 147301 157931 dev Og ég ætla jafnframt að velja hér: „customized installation“, vegna þess að ég vil ekki að Python verði [HIK: ins], sett upp hérna í users, Hrafn, app, data, lókal og svo framvegis. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00016 158471 159881 train Ég vil hafa þetta á öðrum stað. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00017 160711 176693 train Þannig að ég ætla að segja, að velja hérna bara next og segja hér að ég vilji hafa Python, setja það upp á þessari slóð hér: „c users Hrafn Python“ og Python þrír sjö, þrír, tveir, hérna. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00018 177520 184078 train þannig að, að slóðin sé ekki jafnlöng eins og stungið var upp á hérna, í, sem sjálfgefin slóð. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00019 184927 202317 train Og svo ætla ég bara segja install hér, og þá fer uppsetningarforritið í gang og setur upp öll, alla nauðsynlega hluta af þessari, af, Python-tólinu, sem þýðir það að það er Python-túlkurinn svokallaði sem við skoðum á eftir. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00020 202693 212573 train Það er þróunarumhverfi sem heitir Idle, sem kemur með Python, og það er ýmislegt annað sem að við erum kannski ekkert endilega að nota í svona fyrsta forritunarnámskeiði. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00021 214164 217658 train En, en, er ágætt að hafa kannski seinna meir. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00022 219697 222296 train Við skulum sjá, leyfa þessu bara hérna að rúlla í gegn. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00023 229409 239331 train Þarna kemur eitt tólið sé ég, hérna, Pip, sem við notum til þess að, að setja upp ýmiss konar pakka í, í, [HIK: py], svokallaða Python-pakka. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00024 239401 241331 train Við munum kynnast því síðar. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00025 244194 246264 train Og þetta ætti nú að fara að klárast. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00026 246901 251161 dev Hérna er þetta búið: „set up was successful“, þannig að ég get bara lokað þessu hér. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00027 252939 257480 train Og þá er spurningin, hvernig prófa ég, hvernig athuga ég hvort að þetta hafi tekist hjá mér? +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00028 258423 283838 train Nú, ef ég fer aftur í að opna skipanaskel, c m d, command prompt, og slæ inn Python núna, þá sjáum við að ég fæ upp: „Python þrír sjö, þrír“, þannig að það er ljóst að uppsetningin tókst og ég gæti prófað til dæmis að athuga, ja, virkar þessi túlkur sem ég er búinn að keyra hér upp? +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00029 284569 285149 train Virkar hann? +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00030 285149 288288 train Það er að segja, get ég búið til eitthvað lítið Python-forrit og keyrt það? +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00031 288288 301829 train Og þetta klassíska forrit sem maður prófar oft er: „hello world“, það er að segja prenta „hello world“ strenginn út, og við sjáum það, ég keyrir hérna: „print hello world“ og ég fæ til baka: „hello world“ þannig að þetta gekk. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00032 302088 305017 eval Ég gæti prófað að segja þetta: „print tveir plús þrír“. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00033 306016 306497 train Hvað er það? +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00034 306497 307107 train Það er fimm. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00035 307776 310607 train Þannig að það er ljóst að, að uppsetningin hefur alveg gengið. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00036 311968 316627 eval Nú, til þess að að loka þessu, þá get ég sagt: „quit“ hérna, til þess að hætta í þessum túlki. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00037 317730 343137 train Það er kannski ágætt að átta sig á einu, ástæðan fyrir því að ég gat slegið inn Python hér, og skipanaskelin veit hvar Python-forritið er geymt, ástæðan er sú að það er til eitthvað sem heitir: „environment variables“, hérna get ég valið: „Edit, the system [HIK: environ ] environment variables“. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00038 343817 348937 train Og þar er hnappur sem heitir: „environment variables“, og þar er eitthvað sem heitir path. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00039 349276 360978 train Og þá sjáum við hér að í pathinum, eða í, [HIK: sja ], í slóðinni, sem Windows heldur utan um, er mappan: c, users, Hrafn, Python, Python, þrír, sjö, þrír, tveir. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00040 361605 386232 eval Það er einmitt mappan sem ég valdi í uppsetningarforritinu áðan, þannig að þetta, slóðin, sko, það að Python-mappa sé í slóðinni, gerir kleift, gerir þessari skipanaskel kleift að finna Python-forritið þegar ég slæ bara inn hérna Python í skelinni. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00041 387589 410538 eval Svona til að glöggva okkur aðeins betur á þessu, við getum opnað hérna, file explorer, ég get farið á harða diskinn minn, yfir á C-drifið og þá sjáum við það að undir: „users, Hrafn“, er Python. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00042 413851 416502 dev Og hér er Python þrír, sjö, þrír, tveir, einmitt. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00043 417920 434863 train Þannig að, og ef ég opna það, þá sjáum við að hér er Python punktur exe, það er executable skráin eða keyrsluskráin sem er keyrð upp þegar ég slæ inn Python hér í skipanaskelinni. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00044 435615 453598 train Takið eftir að þegar ég slæ inn Python, þá er ég ekki að slá inn, vísa beint í möppuna Python, heldur finnst Python-keyrsluskráin vegna þess að mappan Python og Python þrír, sjö, þrír tveir er hér í path. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00045 454586 457367 train Þannig að það er dálítið mikilvægt að átta sig á þessu. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00046 458983 460692 train Nú, þannig að ef ég loka bara þessu núna. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00047 462976 477384 train Annað sem að getur verið gott að hafa í huga núna í upphafi, er það að þegar við settum upp Python, þá fylgdi með svokallaður forritunarritill. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00048 477684 484434 train Forritunarritill er forrit sem gerir okkur kleift að skrifa forrit í og keyra þau. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00049 485233 487694 train Og þessi forritunarritill fyrir Python heitir Idle. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00050 488093 493581 train Hann er reyndar ekki sá ritill sem við munum koma til með að nota í námskeiðinu. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00051 493581 496420 train En svona til að byrja með, ætlum við aðeins að skoða hann. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00052 496865 498225 train Þannig að ef ég keyri hann upp hérna. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00053 498225 505410 train Þá sjáum við að ég fæ mjög svipað viðmót og hérna í, í, túlkinum hérna í skipunarskelinni. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00054 505480 508310 train Ég fæ hérna: „Python, þrír, sjö, þrír“, og ég fæ þessar örvar. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00055 508310 521500 train Og ég get sagt hérna: „print hello world“, og ég get sagt: „print fjórir plús fimm, og svo framvegis“. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00056 521500 531410 train Þannig að ég get prófað hérna ýmsa hluti, og það er einmitt kosturinn við þennan ritil að ég get prófað svona einfaldar Python-setningar. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00057 532621 546162 eval Hins vegar ef ég vil skrifa lengri Python-forrit, þá myndi ég ekki skrifa það svona setningu fyrir setningu og prófa það svona í þessum túlki, heldur myndi ég búa til sérstaka skrá, skrifa Python-forritið þar inn og keyra það. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00058 547011 556822 train Og hér er hægt að segja: „file, new file“, og hérna get ég búið mér til Python-forrit sem að inniheldur til dæmis fleiri en eina línu. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00059 556822 567337 dev Ég get [UNK] prentað: „hello world“, ég get prentað Hrafn, og ég get prentað þess vegna fjórir plús fimm. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00060 568861 583001 train Og síðan myndi ég vilja keyra þetta forrit, Þá get ég sagt: „run, run, module“, þá vill Python eða Idle að ég [HIK: ve ], ég visti fyrst þessa skrá, þannig að við skulum vista hana. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00061 585234 595390 train Vistum hana undir nafninu, bara: „test punktur p ypsilon“, p ypsilon fyrir Python. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00062 596654 612272 train Og þá keyrir Idle umhverfið forritið, þannig að við sjáum að hér fyrst prentaðist út: „hello world“, síðan Hrafn og svo níu sem að samsvarar þessum þremur setningum sem ég skrifaði í þessu forriti. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00063 613989 637203 train Og ef ég loka þessu og loka ritlinum aftur og segjum núna að ég bara opna hann upp á nýtt, þá get ég sótt þetta forrit sem ég skrifaði, hérna undir recent files og keyrt það aftur. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00064 639340 644480 train Þannig að þetta er þá leiðin til þess að skrifa forrit, vista það og jafnvel keyra það svo aftur seinna. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00065 649591 650990 train Nú loka ég hérna command-glugganum. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00066 651609 671066 train Og þá eigið þið að hafa allar upplýsingar til þess að geta sett upp Python á ykkar eigin Windows-vél og prófað uppsetninguna, með því að keyra upp annaðhvort Python í, í skipanaskel í command prompt-i eða í gegnum Idle. +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00067 672538 681058 train Það er síðan annað vídeó sem að ég mun búa til sem að sýnir uppsetningu á Python fyrir Mac-vélar. diff --git a/00011/0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18.wav b/00011/0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b034d6bf9f287e8d155a943ed766eaed48d39dce --- /dev/null +++ b/00011/0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:a2912e640bf4e43ea324bf80a606dcd8c8141e119a305947446738ccdbd4bb0e +size 21920458 diff --git a/00011/10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0.txt b/00011/10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..02f74bbcc7a197a1a12048c17d1a809470601d86 --- /dev/null +++ b/00011/10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0.txt @@ -0,0 +1,107 @@ +segment_id start_time end_time set text +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00000 1740 9191 train Já, komið þið sæl, ég ætla í þessu myndbandi aðeins að fara yfir aflúsun eða það sem á ensku kallast debugging. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00001 9926 18846 train Og ég ætla aðeins að fjalla um það hvernig við getum notað svokallaðan aflúsara í Python eða debugger, til þess að finna villur í okkar forritum. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00002 20769 24379 train Villur eru náttúrulega eitthvað sem allir forritarar gera. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00003 25443 43597 eval Það er enginn forritari svo góður að hann geti búið til villulaus forrit alltaf, það eru ýmis konar sérstök tilfelli sem koma upp í forritun sem er erfitt að sjá fyrir og það er oft í þeim sem að villur koma inn. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00004 44456 49585 train Þannig að við þurfum að hafa eitthvað tæki til þess að hjálpa okkur til þess að finna villur. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00005 50600 63420 train Og þetta orð íslenska aflúsun, það er að segja á ensku er talað um bug eða lús og við erum þá að aflúsa en það sem á ensku heitir debugging. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00006 63420 67195 train Það er að segja að losna við viðkomandi bug eða lús. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00007 69158 81927 train Tökum, við sko, förum bara beint hérna inn í visual studio, og ég er hérna með forrit sem að ég kalla sum series og ég ætla að skrifa hérna forrit sem á að finna summu af einhverri röð. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00008 82447 105379 train Og við skulum gera ráð fyrir að notandinn slái inn hérna einhverja tölu, þannig að ég ætla [HIK: ka] að breyta tölunni í integer og notandinn slær inn, gefum honum hérna eitthvað prompt, enter number eða enter, segjum bara end of series, svona. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00009 107346 124715 dev Og eigum við þá kannski að kalla það bara hérna, til þess að vera, af því að við höfum nú verið að tala um að það sé mikilvægt að gefa breytu nöfnum lýsandi heiti, köllum þetta bara hérna max num, eða jafnvel max int, svona. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00010 125365 134586 dev Síðan, hugmyndin er sem sagt sú að við ætlum að reikna þar með summuna frá einum upp í þessa max int tölu. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00011 135364 153008 train Þannig að ef að notandi slær inn til dæmis fimm, þá séum við að reikna út: einn plús tveir plús þrír plús fjórir plús fimm sem eru fimmtán, þannig að við segjum að við notum hérna ja, það er hentugt að nota for-lykkju í þessu vegna þess að við vitum að við þurfum að ítra frá einum upp í einhverja tölu sem notandi slær inn. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00012 153544 161866 train Þannig að segjum hérna að við séum með for-lykkju for i in range, einn komma max int, svona. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00013 163813 193304 train Og við þurfum að, í sérhverri ítrun í lykkjunni þurfi að [HIK: ha], halda utan um einhverja summu, þannig að segjum að hérna, við köllum þetta bara the sum, leggjum við hana töluna sem að, gildi sem er virkt í sérhverri ítrun í lykkjunni, þannig að fyrst er i einn, þá leggjum við einn við, svo er i tveir og þá leggjum við tvo við og svo framvegis. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00014 193739 201489 train Nú til þess að þetta gangi þá þurfum við að upphafsstilla summuna okkar og við, eðlilegt að upphafsstilla hana með núlli hérna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00015 202432 210203 dev Svo þegar þetta er búið þá bara prentum við, eitthvað sem svona, hvað eigum við að segja? +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00016 211680 217569 dev The sum is, og prentum út the sum hérna, svona. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00017 219770 222028 train Nú, ég ætla að keyra þetta núna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00018 225015 230653 train Enter end of series, og þá ætla ég að slá inn fimm og ég fæ the sum is ten. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00019 232450 240800 dev Nú þá, og ég, segjum að ég átti mig á því að þetta er ekki rétt svar, vegna þess að ég talaði reyndar um það áðan að rétta svarið væri einmitt fimmtán. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00020 241645 265613 train Og þá er spurningin: en bíddu, það er villa, það er augljóslega villa í forritinu vegna þess að ég veit að það á að koma út fimmtán, nú ein leið til þess að finna innan gæsalappa svona villu er að nota print setningar, ég ætla að setja inn í kóðann ákveðnar setningar sem að hjálpa manni að sjá hvað er að gerast, og ég gæti farið þá leið að segja hér: +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00021 266173 275906 eval Ja prentum bara hérna, i-ið í sérhverri ítrun í lykkjunni til að sjá hvaða gildi eru á i. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00022 277463 282733 train Keyri þetta aftur enter, end of series, það er fimm. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00023 285105 296540 eval Og þá fæ ég einn, tveir, þrír og fjórir. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00024 297370 303430 train Og þá átta ég mig á því að síðasta stakið, síðasta gildið, kemur ekki með. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00025 304444 317906 train Nú við vitum það einmitt að range er frá einhverju start, einhverri upphafs tölu upp í stopp tölu, og stopp talan er ekki með. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00026 320759 351795 train Eins og hérna segir: start defaults to zero and stop is omitted, stopp, fyrirgefið, stopp er hérna exclusive, start er inclusive og stopp er exclusive, þannig að það er ljóst að ég hefði þurft að fara hér upp í max int plús einn til þess að þetta væri rétt og ég get sannfært mig um það, segjum bara að ég taki þessa print setningu út aftur hérna, keyri þetta aftur, fimm, og ég fæ the sum is fimmtán. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00027 352204 360694 train Þannig að þetta er vissulega ein leið til að finna villur í forriti það er að setja inn print setningar sem að hjálpa mönnum til að sjá hvað er að gerast í forritinu. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00028 361322 381247 train En þetta er ekki besta leiðin til þess að finna villur og ástæðan er sú að það bara að setja inn auka línur eða auka skipanir í forritið, sem ekki eru raunverulega hluti af forritinu, það er ekki mjög hentugt og getur, við getum hreinlega til dæmis bara gleymt að taka þær út, +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00029 383194 401661 train og þið getið ímyndað ykkur að ef við værum með mjög stórt forrit og við værum að reyna að finna villur á einhverjum, á einhverjum stað í forritinu, þá gæti verið erfitt fyrir okkur að þurfa að setja inn print setningar hér og þar til að átta sig á því hvað er að gerast í flæði forritsins. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00030 402315 429841 train Þannig að betri leið er sú að nota innbyggðan aflúsara, sem að kemur hérna með okkar forritunarumhverfi í visual studio code, og hann gerir okkur kleift að, hann er, hann er hægt að ræsa hér með debug, en til þess að nota hann þá þarf ég að setja inn kóðann svokallaða break punkta. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00031 430661 445430 train Og þið sjáið að þegar ég fer með músina hérna út á enda þá verður hérna rauður punktur og ég get smellt á hann og gert hann aktífann, þannig að núna hérna er þessi setning orðin aktív og við skulum hafa þetta eins og þetta var hérna þetta var svona. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00032 445430 446581 train Villan var svona. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00033 448538 468891 train Þetta þýðir það að þegar ég keyri þennan svokallaða aflúsara eða debugger, þá mun hann, og þá er ég búinn að setja ákveðin break point, að þá mun forritið eða debuger-inn sjá til þess að, að þegar ég kem í þessa setningu þá stoppi keyrsla forritsins, og ég geti þá skoðað hvað er í gangi á þessum tiltekna stað. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00034 469899 475665 train Þannig að prófum þetta bara, ég get smellt hér á, ég get líka sagt hérna debug start debugging. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00035 477750 480500 train Þá segir hún: ja, hvað viltu aflúsa? +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00036 480500 484060 train Jú, ég vil hérna debug currently active Python file. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00037 486043 510461 train Þá fer debug-urinn í gang, og það fyrsta sem maður geri ég þarf náttúrulega að slá inn hérna töluna, sem að er inntak frá notandanum, og ég slæ inn fimm, og þá sjáið þið núna að í stað þess að keyra alla for-lykkjuna, þá stoppar aflúsarinn í þessari línu þar sem ég bað hann einmitt um að stoppa með, af því ég setti break point í þessa línu. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00038 511141 518721 dev Og þá get ég á þessum tímapunkti til dæmis skoðað, hvert er gildið á þessu i, eins og ef ég fer með músinni yfir i þá sérðu að gildið er einn. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00039 519259 521541 dev Það er rétt vegna þess að ég er einmitt að byrja í einum. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00040 522321 523730 train Hvað er max int hérna? +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00041 523730 526390 train Það er fimm jú, það er akkúrat það sem notandinn sló inn. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00042 527061 528760 eval Hver er summan á þessum tímapunkti? +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00043 528760 535326 dev Hún er núll, vegna þess að ég gaf the sum gildið núll og ég er ekki búinn að keyra þessa setningu. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00044 536589 540708 train Ég get keyrt hana núna með því að [HIK: se,] velja hérna step over. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00045 540708 548778 train Ef ég smelli step over, þá fer ég raunverulega yfir þessa setningu þar sem að break punkturinn var, og held áfram á næstu setningu. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00046 548778 549999 train Hver er næsta setningin? +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00047 549999 553308 train Hún sést hérna með þessum gula, þessari gulu ör hérna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00048 554020 558510 eval Og þegar ég er búinn að fara að segja step over, þá sjáum við að the sum er einmitt orðið einn. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00049 559655 567419 train Nú ég get haldið áfram, ég get sagt step over aftur, þá fer ég aftur hérna niður og hvert i-ið er orðið núna? +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00050 567419 571070 eval Það er orðið tveir, það er næsta gildi í þessu bili eða þessu range. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00051 571070 573289 train Og ég segi aftur step over. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00052 573289 574710 train Hvert er, hver er summan orðin? +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00053 574710 578710 train Hún er orðin þrír, vegna þess að einn plús tveir eru þrír. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00054 579519 580860 train Svona gæti ég haldið áfram. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00055 580860 584269 eval Ég gæti vissulega sagt step over, ég get líka sagt hérna bara continue. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00056 584725 592634 train Continue hér þýðir að ég keyri forritið fram að næsta break point-i, þannig ef ég geri continue þá er ég aftur kominn hingað. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00057 593498 603124 train The sum er þrír og ég segi, ég get sagt continue aftur, þá lendi ég aftur hér, the sum er orðið sex vegna þess að það er einn plús tveir plús þrír. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00058 603413 605114 train Hvert er i-ið á þessum tímapunkti? +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00059 606971 609481 train Það er fjórir. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00060 610633 616078 eval Já, fyrirgefið, ég sko, ég er ekki búinn að keyra núna þessa setningu. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00061 616078 618489 train Sko i-ið er orðið fjórir, það á eftir að leggja fjóra við. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00062 618969 643874 train Þannig að ef ég geri eitt svona step over, þá sjáum við að the sum er orðið sko tíu, það er að segja einn plús tveir plús þrír plús fjórir, og ef ég segi núna step over, einu sinni í viðbót, þá sjáið þið að ég fer út úr lykkjunni vegna þess að max int var fimm sem þýðir, sem var exclusive þannig að fimm eru ekki með þannig að ég var raunverulega bara ítra frá einum upp í fjóra. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00063 645368 655789 train Og svona, svona gæti ég sem sagt notað aflúsarann til þess að skoða hvað er að gerast í flæði forritsins, án þess að vera [HIK: nokk], án þess að þurfa að skrifa einhverjar print setningar. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00064 656850 682072 dev Næsta setning sem verður keyrð, keyrð hér er einmitt print the sum is the sum, þannig að þetta er mikið hentugri leið til að gera aflúsun, það er að setja bara einhverja break punkta, keyra aflúsarann eða debugger-inn og gera svo bara step eða continue, og fylgja flæðinu og þar með reyna að komast að því: +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00065 682467 691504 train hver eru gildi tiltekinna breytu á tilteknum stað, [HIK: og], og það komi [UNK] sem sagt til með að hjálpa mönnum til þess að finna raunverulega villuna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00066 691504 702840 train Í þessu tilviki hér, þá áttuðum við okkur á því að i-ið, þegar i-ið var komið upp í fjóra, þá hætti lykkjan þannig að hún fór einum of stutt. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00067 703370 712008 train Og þá gætum við lagað það með því að segja hérna einmitt max int er sama sem, ja segja max int plús einn hér í staðinn fyrir max int. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00068 713626 719366 train Ef ég segi hérna continue núna, þá klárar bara forritið og það segir hérna the sum is tíu. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00069 722192 730008 train Þetta var sem sagt svona mjög einföld notkun eða dæmi um einfalda notkun á, á debugger. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00070 730726 745754 train Ég ætla kannski aðeins hérna að sýna ykkur annað dæmi, sem að, þar sem ég ætla að nota fall, sem er reyndar eitthvað sem við komum til með að tala um í næsta tíma. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00071 745833 747403 train En það er allt í lagi. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00072 747403 749374 train Ég ætla að gera bara eitthvað einfalt fall hérna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00073 751038 761183 train Segjum sem svo að, já bara, við skulum bara kommentera þetta hérna út. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00074 771264 786500 train Ég ýtti á control k c til þess að kommentera út kóða, control k c í visula studio, og í stað þess að gera þetta hérna í for-lykkju, segjum þá að ég ætli að kalla á fall sem að reiknar þessa summu fyrir mig. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00075 788557 795897 train Og þá þarf ég að skrifa fallið og þetta er eitthvað sem að eins og ég sagði áðan mun, við munum sjá í næsta tíma. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00076 796447 808453 train En við skulum samt sem áður gera það hér þannig að þið hafið þó dæmi um hvernig hægt er að aflúsa föll. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00077 809154 815375 eval Segjum að ég eigi hérna bara fall sem heitir: series sum. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00078 816768 824274 train Það tekur inn eina tölu n, getum þess vegna kallaði hana max, ja köllum hana n bara hérna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00079 827255 841756 train Og þetta fall á að skila, og kannski ætti ég að skrifa það hérna, returns the sum of one to n, það er [HIK: þet], það þetta sem fallið gerir. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00080 843293 870961 dev Og við skulum segja að það sé svo að það eigi sér breytu hérna sem heitir the sum og það er sama sem n sinnum n mínus einn deilt með tveimur. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00081 876197 881008 train Og svo ætla ég hérna að skila summuni. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00082 882830 886279 train Sem sagt fallið á að skila þessari summu til baka hérna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00083 886279 892889 eval Það reiknast út einhver summa samkvæmt einhverri formúlu hérna, og svo skilast summan hérna til baka úr fallinu. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00084 894336 913583 train Þannig að í stað þess að gera þessa for-lykkju hérna, þá ætla ég að kalla á þetta fall og segja bara að okkar summa sé sama sem niðurstaðan af því að kalla á fallið series sum með þessari tölu sem notandi sló inn sem var max int. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00085 916053 919094 train Þannig að þetta hér er svokallað falla kall. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00086 920447 934138 train Það tekur þessa tölu max int, sendir hana inn hérna fyrir þetta n, n-ið er notað í útreikningi og það er, summuni er skilað hérna að [HIK: lo], að lokum og hún kemur inn í þessa breytu hér og svo prenta ég hana út hérna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00087 935729 937658 train Og hvað gerist þegar ég keyri þetta forrit? +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00088 939905 947220 train Ég slæ inn fimm, og ég fæ út tíu, það er aftur það er sama villa og áður, ég hefði viljað fá fimmtán hérna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00089 948485 951586 eval Nú til þess að reyna að finna út hvað er í gangi hér. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00090 954385 970701 train Þá gæti ég á nákvæmlega sama hátt sett break punkt, við segjum að ég til dæmis setji break punkt hérna áður en [HIK: ski], tilteknu, áður en summuni er skilað til baka, og ef ég keyri þetta núna með debugg-inum, start debugging. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00091 975716 981312 eval Og ég slæ inn fimm, þá sjáum við, takið eftir því, ég lendi þá inni í þessu falli hérna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00092 982272 987837 train Sko þetta, þessi skipun hér, input skipunin var keyrð. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00093 989062 999422 train Ég setti summuna sem núll, ég kalla og fallið eins og það heitir og þá lendi ég hér inni í fallinu og það var ekki fyrr en hér sem var break punktur þannig að aflúsarinn stoppar á þessari setningu. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00094 999721 1017167 train Og þá get ég á sama hátt áður skoðað hérna. Hérna fæ, er the sum tíu, hérna er [HIK: f], n fimm, og þar með veit ég að fimm mínus einn eru fjórir, og þá fæ ég fimm sinnum fjórir eru tuttugu deilt með tveimur, það er tíu. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00095 1017706 1034144 train Þannig að ég hef gert einhverja villu hérna í formúlunni sjálfri, og ef þið munið kannski hver formúlan er fyrir summu raðar, þá er hún einmitt ekki n sinnum n mínus einn, heldur [HIK: e], deilt með tveimur, heldur n sinnum n plús einn deilt með tveimur. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00096 1034883 1056465 eval Þannig að það var kannski hér á þessum tímapunkti sem að ég átta mig á því að ég hef gert hérna villu, og þá gæti ég bara haldið áfram, sagt continue og leyfa þessu að klára, farið hér inn og sagt: já, þetta á einmitt að vera plús einn hérna, og tekið þar með þennan break punkt af. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00097 1056489 1061588 eval Ég þarf í sjálfu sér ekki taka hann af ef ég vil prófa þetta aftur, við skulum hafa hann aðeins inni, keyrum bara debug hérna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00098 1065296 1069420 train Slæ inn fimm, hver summan hér núna? +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00099 1069420 1076554 train Jú, hún er fimmtán vegna þess að hérna er fimm sinnum fimm plús einn sem eru sex, það eru þrjátíu deilt með tveimur gefur fimmtán. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00100 1077263 1081140 train Ef ég segi continue núna þá enda ég einmitt með rétta svarið. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00101 1083394 1116503 train Þannig að þetta voru svona tvö stutt dæmi um það hvernig hægt er að nota aflúsarann, það er mjög mikilvægt fyrir ykkur að venjast því að nota aflúsarann þegar þið lendum í einhverjum villum í ykkar forritum, þá eigið þið strax að setja einhverja break punkta á þá staði þar sem þið haldið að, að villan sé eða á einhvern stað sem getur hjálpað ykkur til að finna villuna, keyra debugger-inn, hann mun þá stoppa á þessum break punkti og þá getið þið skoðað gildi breytnanna. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00102 1116723 1122557 train Þið getið gert step over til að skoða hvað gerist ef að viðkomandi setning er keyrð. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00103 1123018 1124698 train Þið getið gert continue og svo framvegis. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00104 1125107 1131117 train En aðal málið er það: ekki vera að setja inn einhverjar print setningar í ykkar kóða til þess að finna villur. +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00105 1132102 1143332 dev Það er mikið auðveldara að nota aflúsarann sjálfann, sérstaklega þegar að forritin ykkar verða flóknari og flóknari. diff --git a/00011/10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0.wav b/00011/10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..45dfd17d37826f69f0b09bbea681ddc26747159b --- /dev/null +++ b/00011/10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:ee4551ba868065c04a078551695724b93c5dae2a316be037228ce7a6cb66f8b6 +size 36704696 diff --git a/00011/114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116.txt b/00011/114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a175f65c1d1e50827929c5696f06bd19a83ccd75 --- /dev/null +++ b/00011/114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116.txt @@ -0,0 +1,167 @@ +segment_id start_time end_time set text +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00000 859 1798 dev Jæja, komið þið sæl. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00001 2751 9172 eval Í þessum fyrirlestri ætla ég að ræða um if-setningar og bool-segðir. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00002 10426 19632 train Og þetta efni er úr kafla tvö í kennslubókinni og við kannski bara vindum okkur strax hérna í Python-skel. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00003 19632 23222 train Ég er búinn að opna hérna Python-skel með, í gegnum Idle +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00004 24481 28481 train og áttum okkur á því fyrst hvað bool-segð er. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00005 31301 45340 train Ef ég slæ inn segð eins og þrír stærri en tvær þá er þetta hérna svokölluð bool-segð, munið þið það sem við höfum talað um áður er að segðir einmitt skila gildi. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00006 46207 49247 train Það er munurinn á setningum í Python og segðum í Python. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00007 49277 50768 train Segð það sem heitir expression +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00008 51447 57317 train og setning er það sem heitir statement og þegar ég slæ á enter hér, úps, nú hvarf þetta hjá mér, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00009 58752 63442 train þrír stærri en tveir og slæ á enter, þá fæ ég true þannig að þessi segð, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00010 64500 66819 dev þessi tiltekna segð skilar gildinu true +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00011 67629 72748 train og um bool-segðir gildir að þær hafa bara tvö möguleg gildi, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00012 72956 78016 train annaðhvort er bool-segð true eða þá að bool-segð er false. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00013 81734 90174 train Til dæmis ef ég sný þessu við og segi þrír minna en tveir þá fæ ég false vegna, vegna þess að þrír er einfaldlega ekki minna en tveir. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00014 93569 102820 train Bool-segðin er raunverulega byggð upp með því að nota ákveðna virkja sem heita samanburðarvirkjar, þið sjáið að hér er stærri en virkinn, hérna er minni en virkinn. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00015 103397 113088 train Ég get notað samasem virkja, sem eru tvö samasemmerki. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00016 114453 118781 train Þrír, er, hérna er ég að spyrja: er þrír jafngilt tveimur? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00017 119441 120521 train Og það er náttúrulega ekki. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00018 122311 125655 train Er þrír hins vegar jafngilt þremur? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00019 126075 126765 eval Já, það er true. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00020 126765 131187 train Þannig að það eru nokkrir, þarna, samanburðarvirkjar sem við getum notað. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00021 132995 150563 train Hér er einn í viðbót, til dæmis, þrír er ekki samansem tveir, ég fæ true fyrir það, út úr því, og takið eftir, sko, að, vegna þess að það er stundum villa sem margir gera, að það er munur á gildisveitingarvirkja og samanburðarvirkja. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00022 153539 158437 train Það er að segja, hérna, þegar verið er að athuga hvort eitt gildi sé jafnt öðru. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00023 159633 170635 train Sko, ef ég geri a samasem tveir plús fimm þá fær a gildið sjö. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00024 170635 174765 train Ég get nú spurt: hvert a-ið er vegna þess að hér er ég að nota gildisveitingu. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00025 175468 182149 eval Ég er að veita breytunni a gildið sjö, semsagt, það er segð hægra megin, tveir plús fimm, þetta er reikningssegð, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00026 183783 191183 train út úr henni, út úr þessari segð kemur sjö og breytan vinstra megin við gildisveitingarvirkjann fær gildið sjö. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00027 194439 199219 eval Þegar ég ætla hins vegar að bera saman gildi á einhverju tvennu þá gæti ég til dæmis sagt hérna: +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00028 199836 207175 train er a sama sem sjö og takið eftir þá nota ég tvö samasemmerki, og ég fæ true út úr þessu. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00029 208000 209330 train Það þarf að passa sig á þessu. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00030 209330 214560 train Annars vegar er um að ræða gildisveitingarvirkja sem er eitt samasemmerki og hins vegar samanburð, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00031 215723 223682 train sem að, er það sem maður er að athuga hvort að eitt gildi sé jafngilt öðru og þá notar maður tvö samasemmerki. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00032 225352 226752 train Þannig að þetta er raunverulega +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00033 229050 236990 train svona grundvallaratriði í bool-segðum, þau hafa, gildin, þau geta tekið gildin true eða false. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00034 237871 239651 train Og hvenær er maður að nota bool segðir? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00035 240420 248371 train Ja, maður notar það til dæmis í svokölluðum if-setningum og if-setningar eru notaðar til að stýra flæði í forritinu. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00036 249000 259100 train Að ef eitthvað tiltekið ástand er uppi þá framkvæmum við einhverja hluti og ef eitthvað annað ástand í forritinu gildir þá, þá framkvæmum við eitthvað annað. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00037 260117 262226 eval Og ef við kannski tökum dæmi. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00038 262226 277278 eval Ég ætla að opna hérna, búa til nýja skrá og ætla að skrifa hérna lítið forrit. Segjum sem svo að ég ætla að taka tölu af, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00039 278843 282247 train lesa inn tölu af lyklaborði og ég geri það svona. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00040 282247 288016 dev Ég bið notandann að slá inn hérna, einhverja tölu, input a number, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00041 289175 295505 train og munið þið það að input-fallið, þetta er eitthvað sem við höfum talað um, input-fallið, það skilar streng. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00042 295865 299274 train Þannig að ég, ef ég myndi gera þetta svona þá væri ég að fá streng til baka hérna. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00043 299665 305331 train En ég vil í þessu tilviki er fá heiltölu og þá get ég notað int-fallið og +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00044 306201 310291 eval breytt þessum streng sem kemur út úr input-inu yfir í integer. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00045 311105 312315 train Þannig að á þessum tímapunkti +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00046 313007 316766 eval er ég kominn með integer inn í breytuna sem ég kalla num. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00047 318394 322994 train Svo ætla ég, núna, að kynna til sögunnar if-setningu, sem er hluti af Python, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00048 324199 331199 train og ég get sagt hér: if, það er að segja ef, ef að þessi tala, num, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00049 332062 336377 train er jafngild núlli, ef hún er samasem núll, þá ætla ég að gera eitthvað. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00050 336737 341730 train Og takið eftir því að þegar [HIK: ma], í lok if-setningar þarf maður að vera með tvípunkt +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00051 342305 343425 train og þegar ég slæ á Enter, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00052 344052 351062 eval þá fer Idle sjálfkrafa, eða dregur Idle sjálfkrafa kóðann minn inn, takið eftir því að hann setur hann núna +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00053 351721 353482 train inndregið undir if-setningunni. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00054 354262 360021 train Þannig að það sem á að framkvæma ef þessi bool-segð er true, það verður inndregið í kóðanum. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00055 362062 363112 train Og hvað ætla ég að gera? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00056 363112 368781 train Ja, ég ætla að prenta hérna út bara einhverjar upplýsingar, bara svona til þess að prófa þetta, zero. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00057 371043 381543 train Sem sagt ef að notandi slær inn núll þá fæ ég núll í þessa breytu hér og þá tékka ég á því, ef að breytan er jafngild núlli +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00058 382119 384119 train þá skrifa ég út zero hérna. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00059 384119 386992 train Og við skulum bara vista þetta. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00060 390692 410935 dev Ég set þetta hérna í documents, köllum þetta bara, hérna, if punktur py, og ef ég keyri þetta núna þá kemur hérna prompt, input a number og ég slæ inn núll. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00061 412074 413093 train Og ég fæ zero til baka. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00062 414769 416009 train Af hverju fæ ég zero til baka? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00063 416009 419341 train Af hverju er [HIK: pri], af, af hverju er úttakið zero? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00064 419692 434838 train Vegna þess að þessi bool-segð var true og ef hún er true þá er það sem er framkvæmt, kemur hérna fyrir neðan, þannig að út er prentað zero þegar að bool-segðin er true. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00065 437091 444608 train Ef ég keyri þetta aftur, f fimm, og slæ núna inn einn, þá gerist ekkert. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00066 445567 452327 train Og það er vegna þess að þessi bool-segð er í því tilviki false sem veldur því að þetta er ekki framkvæmt. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00067 453978 455447 train Þá kemur kannski spurningin: +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00068 455737 460168 train Ja, hvað ef ég hefði viljað framkvæma eitthvað í því tilviki sem bool-segðin er false? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00069 460839 463589 train Nú, þá get ég notað svokallaða else-setningu +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00070 465134 467944 train og aftur þarf ég að enda hana með +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00071 469728 480387 train tvípunkti og þá, þegar ég ýti á enter hér, þá aftur sér Python um það að draga inn setningarnar sem koma á eftir +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00072 480872 481831 train og ég get þá sagt hér: +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00073 481831 491654 train Ja, ef að num er ekki zero, er ekki núll, þá ætla ég að prenta hérna út, hvað eigum við að segja, bara: not zero. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00074 492896 493206 train Svona. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00075 495130 495891 train Vista þetta. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00076 498101 509843 eval Keyri þetta, input a number, ef ég slæ inn núll núna, þá fæ ég zero, já, ef ég keyri þetta aftur, og slæ inn núna einn, þá fæ ég not zero. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00077 510720 518793 train Þannig að nú er ég kominn svona með flæði, í gegnum forritið, ég er kominn með ákveðið, ákveðna skilyrðissetningu eða if-setningu, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00078 519350 525270 train að í einhverju tilteknu tilviki þá prenta ég út zero en í öðrum tilvikum prenta ég út not zero. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00079 526258 534849 eval Þannig að þetta er leiðin, með if-setningum getum við stýrt flæði í gegnum forritið, undir einhverjum vissum skilyrðum. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00080 540727 554577 train Nú, ef að ég vil vera með mismunandi, ekki bara tvo möguleika eins og hér, hérna er það, annaðhvort er um að ræða zero eða ekki zero, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00081 554936 558046 dev ég gæti haft áhuga á því að vera með fleiri möguleika en þessa. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00082 558745 565826 dev Ég gæti til dæmis sagt hér: Ja, hvað ef að, ef að inntakið er einn, þá vil ég kannski gera eitthvað sérstakt. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00083 566298 585677 train Þá get ég notað það sem heitir else if, eða það sem er skrifað í Python sem elif, að, og þá þarf ég að setja hér einhverja, einhverja bool-segð: ef að num er samasem einn, segjum, og enda það með tvípunkti, þá ætla ég að prenta út, hérna, one. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00084 586833 606293 train þannig að ef að númerið er núll þá prenta ég út zero, ef að númerið eða inntakið er einn þá prenta ég út none, semsagt annars ef að númerið er einn þá prenta ég út none, one segi ég, en ef að hvorki þetta skilyrði, fyrsta skilyrðið, né annað skilyrðið er true +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00085 606844 619293 train þá prenta ég út not zero sem er kannski ekki alveg nógu gott heldur, í þessu tilviki, vegna þess að nú er ég kominn með fleiri en einn möguleika, eigum við ekki að segja bara other, eða eitthvað. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00086 620600 624910 train Eða something else, bara, something else. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00087 626139 632379 train Vistum þetta, keyrum með f fimm, ef ég slæ inn núll, þá fæ ég áfram zero. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00088 634418 652225 train Við skulum kannski færa þennan glugga hérna aðeins, ýti á f fimm aftur, ef ég slæ inn einn, þá fæ ég one, og ef ég slæ inn +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00089 653741 657638 eval eitthvað eins og sjö, þá fæ ég something else. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00090 659190 666154 train Þannig að þetta er leiðin til þess að vera með flæði í gegnum forritið, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00091 666884 675725 eval í, getum við sagt, þrjár greinar, hérna er fyrsta greinin, eða fyrsta skilyrðið, annað skilyrði þegar að num er samasem einn +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00092 676192 683611 train og svo í öllum öðrum tilvikum prenta ég bara út something else, og í svona if else if setningu þá get ég raunverulega +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00093 683674 694850 train bætt við eins mörgum og ég vil, ég gæti haldið áfram hér og sagt: elif num samasem tveir, print two, og svo framvegis. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00094 695008 702126 train Þannig að ég get raunverulega verið með eins mörg else if eða elif eins og ég hef áhuga á. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00095 709672 715081 dev Sko, við töluðum sem sagt um bool [HIK: se], já, kannski eitt sem að hérna, ég vil árétta. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00096 716029 720710 train Takið eftir því að, að þegar við erum að búa til if-setninguna, if-setningar, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00097 721184 728365 train þá dregur Python sjálfkrafa inn kóðann. Þannig að þegar ég sló á Enter eftir að if-setningunni +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00098 728663 731813 train lauk hérna með tvípunkti +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00099 732152 736501 train þá fórst kóðinn sjálfkrafa hérna inndreginn, hann er sem sagt ekki svona, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00100 737738 749057 train heldur svona. Og þetta er mjög mikilvægt, að svona indentation eins og hún heitir í Python, hún skiptir máli. Það skiptir máli +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00101 749601 759225 dev að draga inn kóðann í if-setningum, eða í blokkum eins og það heitir. Við getum prófað hvað gerist ef ég geri þetta svona. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00102 760063 761514 train Og ég reyni að keyra þetta hér. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00103 763640 768740 train Þá kemur héðan syntax error, expected an [HIK: indent] indented block. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00104 769270 777801 train Sem sagt Python gerir bara ráð fyrir því að ef maður skrifar if-setningu þá verður kóðinn, sem á við það skilyrði, að vera dreginn inn. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00105 779135 782336 train Þess vegna verð ég að hafa þetta svona og +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00106 783615 784916 train þá get ég keyrt aftur. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00107 785316 786655 train Þá sjáum við að þetta gengur. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00108 786655 792248 eval Ég var að bæta við hérna skilyrðum, hvað ef þetta er tveir, þannig að ef ég slæ inn tvo hérna þá fæ ég einmitt two. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00109 794440 796960 dev Nú, ég var að tala um bool-segðir. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00110 801922 807042 train í þessum tilvikum er, það sem við höfum skoðað hingað til, þá höfum við verið að skoða svona tiltölulega einfaldar segðir. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00111 807042 819772 train Það er að segja hérna er samanburður, num samasem núll, num samasem einn, num samasem tveir og svo framvegis, og ég gæti verið, eins og við vorum búin að tala um, verið með minna, eða minna eða samasem, stærra eða stærra eða samasem, og svo framvegis. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00112 821206 830368 train En það er líka hægt að setja saman, að búa til bool-segð sem er sett saman úr [HIK: öð] öðrum einföldum, eða einfaldari, segðum. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00113 830368 835227 dev Þannig að við getum búið til svona tiltölulega flókna bool-segð sem er sett saman úr einfaldari bool-segðum. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00114 836107 849347 train Og dæmi um það væri að segja ef ég breyti þessu hérna og segi hérna: ef að num er samasem núll eða num samansem einn, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00115 851309 853759 train þá ætla ég að skrifa zero or one. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00116 856066 858176 train Og þá ætla ég að sleppa þessu elif hérna, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00117 859739 869538 train sem sagt hérna set ég saman bool-segð sem að samanstendur af tveimur bool-segðum. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00118 869538 874938 eval Annars vegar er það þessi hér num samasem núll og hins vegar hérna num samasem einn. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00119 875903 878913 train Og ég er með or á milli, þannig að [HIK: a] hvað þýðir það? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00120 879522 888687 train Ja, aðeins önnur af þessum bool-segðum þarf að vera true til þess að heildar bool-segðin hér verði true. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00121 889851 896206 eval Nú, þetta getum við prófað. Input a number. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00122 896206 913538 train Ef ég slæ inn einn núna, þá kemur zero or one, ef ég slæ inn núll, úps, núll, þá fæ ég zero or one. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00123 915828 921599 train Ef ég slæ inn núna tveir, þá fæ ég two, og af hverju er það? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00124 921839 925509 train Ja, vegna þess að fyrst mun Python athuga hvort að þessi, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00125 926014 933118 eval mun Python-túlkurinn, semsagt, athuga hvort þessi samsetta bool-segð sé true og hvernig gerir hún það? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00126 933118 934528 train Hún athugar einstaka, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00127 934624 940234 train eða Python-túlkurinn athugar einstaka hluta segðarinnar, fyrst þessa hér: Er þessi true? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00128 940234 942423 eval Nei, ég sló inn tvo. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00129 942423 944203 train Er þessi true? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00130 944543 953283 train Nei, vegna þess að num er ekki tveir og ef ég, það þýðir það að þessi hluti hér er false og, fyrri hlutinn er false og seinni hlutinn er false +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00131 953941 962696 train og fyrst ég er með or á milli, þá verður heildar bool-segðin false. Þannig að false or false er false. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00132 968094 969703 eval Þetta var sem sagt or-virkinn. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00133 970144 980494 train Við gætum prófað, það eru fleiri virkjar eins og til dæmis and, sem er líka notaður til að setja saman bool-segðir, þannig við gætum prófað hann, við gætum til dæmis hérna ákveðið það að +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00134 982187 996288 train taka inn tvær tölur af lyklaborði, segjum num einn og num tvo, þannig eigum við ekki bara að kópera þetta, svona. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00135 998208 1008235 train Og nú ætla ég að segja: ef að fyrsta talan mín er núll, og, ekki and, heldur og, það er and, sem sagt +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00136 1011809 1024872 train og seinni talan er einn, þá ætla ég að skrifa hér út að ég hafi fengið inntakið zero and one, og sleppum bara þessu else if hérna. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00137 1025362 1028731 train Og ef að þetta er ekki true þá skulum við bara að prenta út something else. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00138 1030953 1031554 train Prófum þetta. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00139 1036919 1043971 train Input a number, ég ætla að slá inn núll sem fyrstu tölu, einn sem aðra tölu og þá fæ ég zero and one. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00140 1044540 1051003 train Sem sagt, þetta var true, vegna þess að num einn var núll. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00141 1052415 1055355 train Seinni hlutinn var true, líka, vegna þess að num tveir var einn, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00142 1056270 1067820 dev og þá, og þá ég kominn með true and true, og til þess að bool-segð sem er með and á milli eða samsett bool-segð sem er með and á milli sé true, þá þurfa báðir hlutar hennar að vera true. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00143 1068526 1073155 dev Eða við getum [HIK: sa] orðað það þannig að það eru allir hlutar hennar, ef þetta eru fleiri en [HIK: tv, tvö], tveir hlutar. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00144 1073155 1087734 train Þannig að í þessu tilviki var það rétt. Ef að ég keyri þetta aftur og slæ inn núll sem fyrstu tölu og tvo sem seinni tölu, þá fæ ég something else vegna þess að vissulega var fyrri hlutinn true hérna, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00145 1089412 1096680 dev þessi hér, en seinni hlutinn var ekki true vegna þess að það sem ég sló inn var tveir þannig að num tveir hafði gildið tveir. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00146 1097109 1101630 train Og þá erum við raunverulega komin með true í fyrri hlutanum og false í seinni hlutanum. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00147 1102202 1115480 train Og true and false er alltaf false, þannig að, til þess að heildarsegðin með and á milli sé true þá þurfa allir hlutar hennar að vera true. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00148 1117728 1126125 train Nú, þannig að við erum búin að skoða hérna or-virkjann og and-virkjann og svo er einn virki í viðbót sem er algengur boolean-virki. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00149 1127021 1128432 train Og hann er not. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00150 1128432 1138067 eval Og hann er raunverulega notaður til þess að snúa við bool gildi þannig að við getum til dæmis sagt hér: +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00151 1141971 1164105 dev ef, not, þetta hér, sem sagt hér er ég að athuga: er num einn samasem núll og num samasem einn og ég beiti neitun á það. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00152 1164105 1168105 train Ég sný raunverulega bool-gildinu við. Þá ætla ég að skrifa: +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00153 1171407 1172597 train something else. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00154 1174103 1180013 train Annars ætla ég að skrifa zero and one hérna. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00155 1182419 1183249 eval Prófum þetta. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00156 1186465 1193398 train Keyri hérna með f fimm, ef ég slæ inn núll og einn, þá fæ ég zero and one. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00157 1194815 1195704 train Vegna hvers? +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00158 1195951 1203968 train Ja, vegna þess að þessi hluti var true, þessi hluti [HIK: va, se], fyrri hlutinn var true. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00159 1203968 1214096 train Seinni hlutinn var true líka og true and true er true en svo snúum við því bool-gildi við með því að vera með not hérna á móti, fyrir framan sig. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00160 1214436 1216646 train Þannig að not true verður false. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00161 1217272 1230663 train Þannig að heildarniðurstaðan af þessari bool-segð er false, sem þýðir það að þessi hluti er ekki framkvæmdur, vegna þess að boolean-segðin er false. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00162 1231113 1235462 train Þá er else-hlutinn framkvæmdur, sem prentar út zero and one. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00163 1236531 1258115 train Þannig að ef við prófum hérna að slá inn, hvað eigum við að segja, bara einn og tveir, þá fæ ég something else, vegna þess að þessi hluti er false og þessi er hluti er false, og false og false, false and false er false, +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00164 1258702 1264375 dev og not fyrir framan, breytir því í true sem veldur því að heildar bool-segðin verður true. +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116_00165 1264705 1269766 train Og þá prentast út hérna print, prentast út hérna, something else. diff --git a/00011/114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116.wav b/00011/114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..00b3f6d3061603c778e675d1ea6d801a440b15e9 --- /dev/null +++ b/00011/114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:88218dc470a922608d35062141199dcf795ed2f9ff35705ed63b5a6be790355c +size 40800326 diff --git a/00011/121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17.txt b/00011/121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..d0303473d785658415c5ec9b7f44521c237348b7 --- /dev/null +++ b/00011/121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17.txt @@ -0,0 +1,504 @@ +segment_id start_time end_time set text +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00000 1969 2669 train Já, komið þið sæl. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00001 3891 11221 train Ég ætla að halda áfram hérna að fara yfir útfærslu á verkefnum í lokaprófinu haustið tvö þúsund og átján +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00002 12189 13000 train og +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00003 15577 22198 train dæmið sem ég ætla að skoða hér, eða verkefnið heitir grid, að það hefur haft allt hérna fjörutíu og fimm prósenta vægi í lokaprófinu. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00004 23266 33156 dev Og hvað snýst hérna grid um? Ja hérna segir: skrifið Python forrit sem gerir notanda kleift að ferðast um í tvívíðu, fimm sinnum fimm, hnitakerfi þangað til hann vill hætta. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00005 33533 43204 dev Staða notandans er sýnd eftir sérhverja færslu. Notandi byrjar efst í vinstra horni á skjánum og getur í sérhverju færslu fært sig til vinstri, hægri, upp eða niður. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00006 43707 46698 train Notandinn [HIK: ge] gefur færslu til kynna með eftirfarandi bókstöfum: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00007 47490 51469 eval semsagt ell fyrir vinstri, err fyrir hægri, u fyrir upp og dé fyrir niður. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00008 53049 63500 train Nú svo segi ég: notandi færist aldrei út úr hnitakerfinu. [HIK: notand] Notandi er til dæmis staddur í dálki, lengst til vinstri og ýtir á l fyrir vinstri, þá færist hann í dálkinn lengst til hægri. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00009 64063 69962 eval Og ef notandi er til dæmis staddur í neðstu röðinni og ýtir á d fyrir niður, þá færist hann í efstu röðina. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00010 70784 85674 train Staða notandans er táknuð með o á skjánum en önnur hnit í kerfinu eru táknuð með ex. Og svo segir hérna: ákveðin föll og fastar eru gefnir sem að þið eigið að nota, en þið þurfið að útfæra aðalforrit og önnur nauðsynleg föll. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00011 87254 102594 train Svo kemur hérna ensk lýsing, sleppum henni, og skoðum bara hérna dæmi um inntak, úttak, þá sjáum við hér að hérna er búið að prenta út fimm sinnum fimm hnitakerfi, þar sem að notandinn byrjar í punktinum: núll komma núll, og við lítum semsagt á svo að, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00012 105308 105679 train ja [HIK: vi], +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00013 105927 114218 train það er svo sem hægt að líta á þetta á, á marga vegu, en ég ætla að líta á þetta þannig að staðan lengst til vinstri uppi er núll, núll. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00014 119721 135822 dev Næsta röð væri þá, hérna, númer eitt, númer tvö, númer þrjú, númer fjögur og dálkarnir væru númer, þá, núll, einn, tveir, þrír og fjórir, enda fer frá núll upp í fjóra. Þannig að við erum raunverulega með hnitakerfi sem samanstendur af röðum og dálkum, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00015 136602 138382 eval og ég lít svo á að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00016 140074 143425 train punkturinn lengst til vinstri uppi, er, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00017 143937 145207 train hefur hnitin núll komma núll. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00018 146317 158467 train Þannig að það er greinilegt að hérna skrifast út staðan eins og hún lítur út í upphafi. Síðan er notandanum [HIK: gef] gert kleift að slá inn einhverja færslu: r hérna fyrir right og þá færist o-ið, hérna til hægri. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00019 159939 164120 train Ef að notandi slær inn aftur r, þá færist hann aftur til hægri og er kominn hingað, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00020 164826 166597 dev dé fyrir niður eða down, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00021 167157 171277 train þá færist o-ið niður skjáinn, takið eftir, niður skjáinn hérna, o, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00022 173151 175111 train aftur down, förum við niður, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00023 176426 177437 train förum svo til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00024 180282 182812 train förum svo til hægri og er, þá er ég kominn út á enda, hérna +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00025 183556 184167 train hægra megin, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00026 184575 187276 train þannig að þegar ég færi mig aftur til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00027 187817 189727 train þá dett ég ekki út af. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00028 190719 197960 train [HIK: égáþarf] segir í lýsingunni, ég þurfi að vera áfram inni í hnitakerfinu, en þá færist ég yfir, hérna, vinstra megin, þannig að ég fer eiginlega hringinn, má segja, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00029 198932 201252 train þegar ég færist til hægri, ef ég staddur hérna á endanum, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00030 202014 208644 train þá færist ég, kemst ég hringinn og er kominn út á endann vinstra megin þá og q fyrir quit. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00031 210615 217944 dev Þannig að þetta er svona dæmi um það sem á að útfæra. Þannig að við sjáum, raunverulega, að, í, við eigum að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00032 219743 221644 train skrifa út borðið í upphafi, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00033 222151 230751 train bjóða svo notandanum upp endurtekið að slá inn færslu og eftir sérhvern leik þarf að prenta út borðið upp á nýtt. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00034 232340 234780 eval Þannig að þetta gefur okkur, vissulega, vísbendingar um, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00035 235945 237966 train hvernig algrímið okkar á að líta út +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00036 239485 242164 train og það sem gefur reyndar líka var að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00037 243741 248551 train ákveðið aðalforrit, eða kóði, var gefin í dæminu og [HIK: han] ég er kominn með hann hér inn í, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00038 249748 259569 train skrá sem heitir grid punktur pé ypsílon. Og þetta var gefið, að ákveðnir fastar sem átti að nota í útfærslunni, fyrsta lagið dim hérna, sem stendur þá fyrir dimension, er fimm +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00039 261021 274502 train og þetta þýðir það þá að, sko ástæðan fyrir því að við erum með þetta sem fasta er að, ef við viljum breyta þessu í sex sinnum sex kerfi eða fjórum sinnum fjórir, þá get ég einfaldlega breytt þessu hérna í sex og allt á að virka, það er akkúrat tilgangurinn með föstum. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00040 275634 280533 dev Position er hérna o, það er greinilega staða leikmannsins er táknuð með o, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00041 281819 285288 train empty er táknaður með ex, það er segja þar sem hann er ekki staddur, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00042 287197 291548 train að fara til vinstri, hægri, upp, og niður er táknað með ell, err, [HIK: u], +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00043 292002 295141 dev u og dé, til að hætta er táknað með q. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00044 296103 306822 train Þannig að þetta eru fastar sem átti að nota. Síðan var, hérna, fall gefið sem heitir get move, og hérna sjáum við doc strenginn þar sem segir: returns a move corresponding to the user input direction. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00045 307259 311550 train Þannig að notandinn er spurður, hérna, með input setningu hvert hann vill færa sig, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00046 312185 314074 train það er að segja til vinstri, hægri, upp eða niður, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00047 314836 324615 eval og ef að leikurinn er ekki í þessum lista, left, right, up or down, takið eftir að hérna er verið að nota þessa fasta [HIK: ell] left fyrir ell, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00048 325632 327021 train right fyrir err +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00049 328814 329663 dev og svo framvegis, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00050 330300 336269 train ef hann er ekki einhver af þessum fjórum þá er ég bara að skila til baka quit. Hvað er quit? Quit er q hérna. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00051 338172 342172 train Og þetta var það að var sagt í lýsingunni, ef þetta er ekki einhver af þessum stöfum, þá hættir, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00052 343976 344567 eval þá hættir +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00053 346240 347000 train forritið keyrslu. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00054 348509 352850 train Nú ef ég slæ inn q, til dæmis, þá er hann ekki eitt af þessu, og þá hætti ég sjálfkrafa. Það er að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00055 353341 360781 train Það er að segja þá skilum við reyndar hérna quit, annars skilum við move, takið eftir því að þetta fall, það hættir ekki keyrslunni, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00056 362077 365218 eval ekki það hlutverk, það hefur eingöngu það hlutverk að sækja leikinn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00057 366387 372338 train Að skila leiknum til baka, þannig að þetta var gefið, get move. Svo var annað fall gefið sem heitir initalize grid, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00058 373533 378423 eval sem, eins og hérna segir í doc string: returns an initialized grid for given dimension. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00059 379519 384839 train Það er að segja, það er skilað til baka upphafsstilltu borði fyrir, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00060 386122 391411 train þessa dimension sem um ræðir. Og hvernig er það gert hérna? Ja, upphaflega er grid tómt, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00061 392319 397180 train svo er hlaupið frá núlli upp í dim mínus einn, þá. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00062 398079 400149 train Það er að segja ef að dim er fimm hjá okkur, þá er [HIK: þetta], +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00063 400476 410237 train þá er þetta range-ið núll upp í fjóra, búinn til tómur sublist-i, síðan hlaupið aftur, núna frá joð, frá núll upp í fjórir og, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00064 412062 414783 train append-a eða bætt við sublist-ann empty, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00065 415146 416206 train hvað var empty? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00066 418173 419283 train Empty var x, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00067 420031 438711 eval þannig að við fáum hérna, í þessu tilviki, fimm x, inn í þennan sublist-a hérna, af því það er verið að hlaupa frá núll upp í fjóra, þannig að fimm x fara inn í sublist-ann og þegar það er búið, þá er sublist-anum bætt við grid-ið, þannig að lokum verði grid-ið listi af listum. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00068 439552 445322 eval Þannig grid-ið muni innihalda fimm raðir og sérhver röð, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00069 446372 447781 dev er, er, er, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00070 448879 451709 train hefur fimm dálka, þannig að þetta er listi af listum. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00071 452735 455745 train Þannig að þegar búið er að búa til þetta grid, þá er að lokum +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00072 456379 458240 train sett í núll komma núll, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00073 459165 461396 train position. Hvað var position? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00074 463846 468175 eval Það var o. Það er staða leikmannsins, það er efst í vinstra horninu uppi, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00075 469120 470360 train og svo er grid-inu skilað. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00076 471305 476396 train Þannig að þessi, þessum tveimur, þessi tvö föll voru gefin það þurfti +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00077 478211 479151 train Svo kom bara bara hérna: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00078 482887 488906 train main program starts here, in your implementation you have to use the functions and the constant given above. Þannig að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00079 489310 492750 train það er krafa um að þyrfti að nota þetta sem var gefið. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00080 494865 504776 train Nú þá er spurningin, sem sagt: hvernig komumst við af stað með þetta? Jú eins og alltaf, þá er mikilvægt að reyna að skrifa upp algrímið að lausninni fyrst, í grófum dráttum +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00081 505827 510418 train og við getum sagt sem svo: hvað er það sem við þurfum að gera í upphafi hér? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00082 511232 511862 train Við þurfum að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00083 513610 517908 train upphafsstilla grid-ið. Og það er reyndar búið að gera það fyrir okkur. Það er búið að skrifa það fall sem gerir það. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00084 518932 519961 train Við þurfum að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00085 522633 523873 train display grid, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00086 525159 527330 eval þannig að þegar við erum búnir að upphafsstilla það þá verðum við að sýna það. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00087 529426 531115 train Við þurfum síðan að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00088 534309 536480 train read input from user. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00089 538576 539635 train Hvernig veit ég +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00090 540761 547621 eval að þetta er byrjunin á algríminu? Vegna þess að ég er bara túlka það hvernig þetta inntak og úttak er hérna, sjáum hérna er, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00091 548099 551178 eval búið að upphafsstilla borðið og það er sýnt, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00092 551639 567519 eval svo er lesið inntak frá notanda og leikurinn er framkvæmdur og borðið sýnt. Svo er næsti leikur lesið frá notanda, leikur er framkvæmdur og borðið sýnt. Þannig að þegar ég er búinn að lesa fyrsta eintakið frá notandanum, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00093 568019 569730 train þá gæti ég sagt sem svo hér, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00094 573826 575000 train while +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00095 575725 578024 train input +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00096 578025 579125 train not quit +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00097 580703 581604 train hvað gerum við þá? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00098 584696 588576 dev Við þurfum að framkvæma leikinn, hvað eigum við að kalla það hérna? Make move, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00099 594000 595000 dev read input +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00100 596581 597731 train from user, aftur +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00101 599172 601412 train og display grid, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00102 602321 613030 eval er það ekki? Þetta gerum við endurtekið. Við, meðan inntakið er ekki quit, framkvæma leikinn sem notandi vill, lesum næsta leik, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00103 617024 618715 train nei, þetta er í öfugri röð hjá mér. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00104 620570 621600 train Ég ætlaði að hafa þetta svona. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00105 628096 630416 eval Við, við framkvæmum leikinn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00106 633245 639196 train við sýnum borðið og lesum svo næsta frá notanda og þetta gerum við sem sagt endurtekið +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00107 640554 645514 train þannig að þegar við vorum búin að skrifa þetta svona upp, semsagt algrímið sjálft. Þá getum við lagt af stað með, með útfærsluna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00108 646399 647000 train og munum, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00109 647837 650868 train og þetta er mjög mikilvægt, eins og ég er búinn að segja margoft, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00110 653134 661453 eval útfærum eitt fall í einu og prófum það. Sjáum hvort að það virkar, ekki ana af stað og útfæra mörg föll í einu. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00111 662679 667570 train Þannig að fyrsta sem við þurfum að gera er að upphafsstilla borðið okkar. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00112 668416 671125 train Nú það vill svo til, eins og ég sagði áðan, að það er búið að útfæra það, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00113 671726 673486 train þannig að við getum eiginlega bara kallað á það +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00114 675053 676933 train og ef við skoðum það aðeins aftur hérna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00115 679711 684921 train [UNK] þá heitir það initalize grid, og það skilar grid eða borðinu til baka, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00116 685615 686706 eval þessum lista af listum, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00117 687432 693863 train þannig að þá bara tek ég við því hérna, og segi bara grid er samasem: initialize grid og það tekur ekkert inn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00118 695605 700725 dev Þetta er það eina sem að ég ætla að gera núna í upphafi. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00119 702942 708373 train Hvernig get ég séð hvort eitthvað hefur gerst við þetta? Ja, ég gæti hreinlega bara prentað þetta grid út er það ekki? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00120 709020 711160 train Eigum við ekki bara að prófa þetta svona? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00121 714518 722798 train Sjáið þið, hérna fáum við lista af listum og upphafs staða notandans er, hérna, tilgreind með o, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00122 723179 727730 dev en í öllum öðrum hnitum í kerfinu er x, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00123 728759 729850 train ákkúrat það sem við vildum. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00124 730985 739255 train Þannig að þarna er ég búinn að fullvissa mig um það að fallið initialize grid virkar og ég forritaði ekkert annað en þetta í upphafi en prófaði strax að keyra forritið. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00125 740697 747606 train Þá erum við búin með þetta hérna, initalize grid en við þurfum að sýna það. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00126 751083 755413 eval Þá ætla ég að kalla á eitthvað sem ég kalla display grid, er það ekki ágætis nafn? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00127 755639 760610 train Það tekur þetta borð, eða þetta grid inn, en þá verð ég náttúrulega að upphafsstilla þetta. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00128 763313 767453 train Ég ætla að eiga mér hérna fall sem heitir: display grid, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00129 769230 770090 train tekur þetta inn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00130 772321 774971 train Og ég get búið til, hérna, streng sem segir: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00131 779144 783833 dev hvað eigum við að kalla þetta? Bara displays the +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00132 785687 786327 train grid? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00133 786427 789048 train það er ekkert flóknara en þetta er ósköp einfalt fall. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00134 790121 792951 train Hvað þarf það að gera? [HIK: þa] Það, við erum með +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00135 793894 797315 dev lista af listum, sem kemur hérna inn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00136 799043 801524 train Það er að segja, við erum með raðir og dálka, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00137 802236 804397 train þannig að við hlaupum í gegnum +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00138 811703 814894 train raðirnar, for i in range dim, for i +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00139 815946 821625 dev in range dim, takið eftir því ég er raunverulega að gera nákvæmlega það sama og var gert hérna í initialize grid, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00140 824236 833736 train hleyp í gegnum raðirnar og fyrir sérhverja röð, þá þarf ég að hlaupa í gegnum +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00141 835735 843505 train dálkana. Fyrir sérhvern innri lista þarf ég að hlaupa í gegnum dálkana +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00142 845035 854145 train og ég þarf að prenta eitthvað út hérna, ég prenta þá út stakið sem er í, sem sagt, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00143 856446 868566 train í röð i og dálki j og, eigum við ekki hafa eitt bil, hérna, á milli? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00144 871652 876331 dev Ef við aðeins förum yfir í lýsinguna þá sjáum við að það er eitt bil á milli staka hérna. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00145 878139 882340 train Þess vegna hef ég end samasem, hérna, eitt bil, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00146 883643 892133 train þannig ef við, aðeins, kíkjum aðeins á þessa tvöföldu for lykkju, upphaflega er i núll og j núll, þá mun ég prenta út stak númer núll, núll. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00147 892914 897815 train Síðan verður j einn, og þá mun ég í prenta út stak númer núll, einn, og svo framvegis. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00148 900253 901393 train Og þegar að, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00149 904203 906964 train ja, segjum bara að ég geri ekkert meira í augnablikinu, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00150 908097 914817 eval það [HIK: ver] verður svona trú þessari vinnuaðferð að forrita frekar lítið í einu og prófa frekar oftar. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00151 916493 919302 train Hvað mundi þá gerast núna? Ef ég bara að prófa þetta, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00152 922850 933039 train ja, þá sé ég að það prentast vissulega rétta, rétt stök, en þau prentast ekki í svona hnitakerfi vegna þess að ég er alltaf með +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00153 933985 945825 train end samasem [UNK] eitt bil, sem þýðir það það verður aldrei til new line, þannig mig vantar, er það ekki, eina nýja línu, eitt new line eftir það, búið er að prenta út einn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00154 946499 955259 train eina röðina, þannig að þegar þessi innri for lykkja er búin þá get ég prentað bara tóma línu, prófað þetta aftur. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00155 956067 958596 train Og nú fæ ég raunverulega það sem ég vildi sjá. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00156 962373 964312 train Nú fæ ég einmitt fimm sinnum fimm hnitakerfi. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00157 968267 974897 train Þannig að þá erum við búin með þennan hluta, hérna display grid, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00158 976797 986307 train nú read input from user. Eigum við ekki bara að hafa það sem sér fall, hérna? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00159 989505 996785 train Ég ætla að kalla það bara get move, svona. Og hvað á það að gera? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00160 996841 1002780 train Nei, bíðum nú við, get move, var það ekki gefið? Jú get move var gefið, ég þarf ekkert að forrita það. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00161 1004845 1018345 train Það kemur sér nú vel. Þá þarf ég bara aðeins að skoða það. Returns a move corresponding to the user input direction. Það tekur ekkert inn og það skilar leiknum til baka, annað hvort skilar það quit eða move, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00162 1019261 1023802 train og move er þá left, right, up eða down. Þá er það nú einfalt. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00163 1024786 1031164 train Þá getum við bara, í okkar aðalforriti, hér, sagt: move er samasem get move. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00164 1036488 1042508 train Þá erum við hreinlega bara búin með þennan hluta hérna, read input from user, þá er það bara þessi while lykkja. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00165 1045011 1047961 dev Ja, eigum við ekki að prófa þetta fyrst hérna? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00166 1050576 1065727 train Move hérna, ef ég ýti á l þá hættir hann, já, vegna þess að ég sótti bara leikinn, og gerði ekki neitt, hérna, til að sjá hvort raunverulega að þetta sé rétt. Þá gæti ég auðvitað prentað út leikinn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00167 1068380 1079200 train keyrt þetta aftur, move er, segjum, err fyrir right, og það skrifast út err. Þannig að þetta virðist vera allt í fína með get move, enda var [UNK] það fall sem gefið. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00168 1080832 1090491 train Þannig að ég get þá sagt hérna, á meðan að leikurinn minn er ekki samasem quit, þetta fallið, þetta er fastinn quit sem að stendur fyrir q. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00169 1091285 1094974 train Þá geri ég eitthvað. Ja hvað stendur hérna? Make a move. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00170 1096498 1099538 train já, make a move þannig að við þurfum eitthvað fall sem heitir: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00171 1101022 1101722 train make move. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00172 1103020 1104101 train Gerum það bara svona. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00173 1105380 1106099 train í augnablikinu. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00174 1108550 1111070 train Svo kemur display grid, er það næsta. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00175 1111911 1117250 dev Ja, ég á það fall, ég er búinn að skrifa það. Skrifar aftur út borðið. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00176 1119119 1125619 train Og svo kemur hérna read input from user aftur. Það er raunverulega þetta hérna sem ég var búinn að skrifa. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00177 1130557 1136287 train Svona. Þannig að, sko, ég veit að þetta fall virkar. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00178 1136541 1142592 eval Display grid, ég veit að þetta fall virkar, get move, en mér vantar þetta fall sem framkvæmir leikinn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00179 1143838 1145429 train Nú ég gæti náttúrulega bara +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00180 1147435 1156125 eval hérna, sagt dev make move og pass. Þetta er bara stubbur, er það ekki? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00181 1157116 1163686 train Ég vil bara vera viss um að aðalforritið mitt virki, þrátt fyrir það að ég sé ekki búinn að útfæra make move. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00182 1165317 1166907 train Þannig að ég vil sjá heildina virka. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00183 1172176 1184416 train Ef að move er ell þá biður hann mig aftur um move, ef að move er right, þá biður hún mig aftur um move, og takið eftir að [UNK] færir enga færslu hérna, framkvæmir engar færslur, vegna þess að ég er náttúrulega ekki búinn að forrita þá virkni. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00184 1185616 1192957 train Ef ég geri up, ef ég geri down, allt í fína, þetta virkar, ef ég geri q þá hættir hún, það passar, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00185 1198942 1206202 train hérna sjáum við reyndar að það er svona auka bil sem að, auð lína sem kemur áður en að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00186 1208971 1210840 train næsti leikur er sleginn inn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00187 1211891 1225580 train Við gætum, það er ekki það sem gerist hérna hjá mér í útfærslunni, þannig við gætum þá bara til þess að laga það strax, gætum við bara sett eina print setningu hérna í lokin, sem gefur okkur þá auka línu, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00188 1226470 1229319 train eigum við að prófa það? Þetta yrði sem sagt í display grid fallinu, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00189 1233333 1241863 train sjáðu nú fæ ég aukalínu, ef ég segi r, það kemur alltaf aukalína þarna, það er það sem að, svoleiðis áttu úrtakið að líta út. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00190 1243496 1251736 train Ef ég ýti á einhvern, eins og bara einhvern lykil sem er hvorki left, right, up eða down eins og ex, þá hættir forritið líka. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00191 1252814 1259564 eval Það er út af þessari setningu: [HIK: i] if move not in left, right, up or down þá skilum við quit til baka. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00192 1262251 1270622 train Já, þannig að eina sem eftir er, það er þetta fall: make move. Ja, eina, segi ég, þarna er nú aðalflækjan að framkvæma leikinn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00193 1271750 1283029 train Hvað þarf ég til að framkvæma leikinn? Ja ég þarf að geta tekið við, ég framkvæmi leikinn i þessu grid-i, hérna, ja ég framkvæmi hvaða leik? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00194 1283239 1286338 train Ég framkvæmi move, þennan leik. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00195 1294605 1295684 train Að auki +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00196 1301868 1310638 train þetta er leikurinn sem ég framkvæmi. Að auki vantar mig hérna, hvar er ég staddur? Hvar er leikmaðurinn staddur hverju sinni? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00197 1311413 1313472 train Þannig ég ætla að halda utan um það, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00198 1316019 1322970 train með því að vera hérna með eitthvað sem ég kalla column, komma row +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00199 1325405 1333945 train eða öllu heldur row, koma column, að það sé túpla, sem hefur þetta hérna gildi, núll komma núll. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00200 1341490 1350790 train Eigum við ekki að hafa þetta svona, aðeins læsilegra, svona? Þannig að [HIK: þe], sko, row, komma, column eru semsagt tvær breytur í +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00201 1353172 1364231 train aðalforritinu, sem að standa fyrir staðsetningu leikmannsins hverju sinni. Þannig að upphaflega er það í núll komma núll og +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00202 1366859 1371650 dev ég ætla að fá þá staðsetningu til baka, hérna, úr make move. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00203 1375180 1386730 train Hérna gerði ég einhverja vitleysu, ég fór að breyta hérna display grid, en ætlaði að breyta make move, ég ætlaði að fá hérna grid og move hér inn og +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00204 1394071 1400132 train þá þarf ég að senda aftur sný ég þessu við. Við skulum hafa þetta row, komma column frekar hérna. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00205 1403300 1416000 train Þá þarf ég að senda núverandi row og column inn, hérna, í make move, þannig að make taki hérna líka row og column, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00206 1417785 1422295 train og nú gerði ég dálitlar breytingar og þá er skynsamlegt að keyra þetta bara aftur. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00207 1422421 1430230 train [UNK] sjá: keyrir þetta örugglega? Right, nei, nú keyrir þetta ekki, vegna þess að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00208 1431585 1444964 train ég er að reyna að skila til baka, row og column út úr eða taka við row komma column [UNK] make move en make move, það gerir pass, það skilar þá engu. Hvað ef ég geri þá bara, ég, skilum þá bara til baka row komma column hér, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00209 1445679 1450729 eval í augnablikinu, sem sagt ég fæ eitthvað row komma colunn inn og ég bara skila því beint til baka án þess að gera nokkuð. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00210 1452448 1459407 dev Ég geri right, ég geri left, ég geri up, ég geri down, og ég geri q fyrir quit og allt virkar. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00211 1462119 1471789 dev [UNK] alltaf er ég sem sagt að prófa það, að, að vera viss um það að forritið mitt keyri eftir einhverjar breytingar. Þannig að ég tek, hugmyndin er þessi: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00212 1473115 1485694 train borðið kemur inn, leikurinn sem notandinn vill framkvæma kemur inn, núverandi row og column kemur inn og ég skila til baka breyttu row og column, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00213 1489076 1493017 train þannig að hérna þurfum við að útfæra eitthvað. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00214 1494904 1504015 train Og þá skiptir máli, er það ekki, hver leikurinn er? Þannig að, sem sagt, spurningin er: er ég að fara til vinstri, hægri, upp eða niður? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00215 1505554 1513253 dev Og þannig að ég hlýt eiginlega þurfi að vera með einhverjar if setningar hér, eins og að ef að leikurinn er +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00216 1515013 1516953 train left, þá geri ég eitthvað, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00217 1521242 1528383 eval annars ef að leikurinn er right, þá geri ég eitthvað, annars ef að leikurinn er, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00218 1530502 1532732 train up, þá geri ég eitthvað +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00219 1535708 1537688 train og í síðasta lagi ef hann er +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00220 1543347 1551688 train down þá geri ég eitthvað, það má nú segja, sko að ef hann er hvorki left, right, [UNK] hvorki left, né, right né up þá hljóti hann að vera down, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00221 1552068 1561148 eval vegna þess að hann getur ekki verið kvitt, við hefðum ekki farið inn í lykkjuna okkar, í aðalforritið, ef hann hefði verið quit. En allt í lagi, höfum þetta bara svona. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00222 1562432 1568853 eval Hvað er það sem ég þarf að gera, ef að leikurinn er left, ef ég á að færa mig til vinstri +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00223 1573778 1582998 train þá hlýt ég að þurfa að minnka dálkinn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00224 1583511 1593662 train ef ég á að færa mig til vinstri, ef ég er staddur hér og færi mig til vinstri, þetta o eigi að koma hérna einum til vinstri, þá á ég að minnka dálkinn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00225 1594477 1603086 train þannig að ég gæti sagt hérna: ef ég fer til [HIK: vi] vinstri þá segi ég: call er samasem call mínus einn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00226 1605147 1618337 train Nú ætla ég sem sagt í augnablikinu ekki neitt að hugsa um það að ég geti farið hringinn, bara til þess að taka svona eitt skref í einu, ekki forrita alveg alla virknina í upphafi. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00227 1619429 1626269 train Ef ég er að fara til hægri, þá hlýt ég að þurfa að segja að call er sama sem call plús einn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00228 1629807 1645137 train Ef ég er að fara upp, ef ég er staddur einhvers staðar hér, og ég fari upp, það að o-ið á að koma einu upp þá þarf ég að minnka röðina. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00229 1646433 1659463 train Þá segi ég: row er samasem row mínus einn, ef ég er að fara niður, þá segi ég row er samasem row plús einn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00230 1660664 1668714 train munið þið það, semsagt að, af því að við erum, byrjum hérna í núll komma núlli, uppi til vinstri, þannig að þegar ég fer niður skjáinn, þá er ég að hækka röðina. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00231 1669872 1672342 dev Röðin hækkaðr þegar ég fer niður, hún lækkar þegar ég fer upp, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00232 1675417 1679678 train og, að lokum skila ég breyttu row, komma column til baka. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00233 1680301 1683912 dev Athugið, annaðhvort er það column sem breytist breytist eða það er row sem breytist. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00234 1686236 1689155 train Ef ég forrita ekkert meira heldur en bara þetta í upphafi +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00235 1690321 1691561 train þá er mikilvægt að prófa +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00236 1694183 1696953 train og ef ég geri núna right +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00237 1700584 1706144 train þá gerðist ekkert, það keyrði hins vegar. Það gerðist ekki neitt vegna þess að, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00238 1711666 1716866 train vegna þess að ég skilaði row komma column til baka, en ég er ekki búinn að uppfæra nýju stöðuna. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00239 1719670 1721250 train Segjum ég segi bara hérna quit, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00240 1721983 1726314 train þannig að þetta hér sem heitir make move, það vissulega breytti þessu hérna. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00241 1728230 1730700 train En það uppfærði ekki stöðuna mína, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00242 1731913 1733753 train þannig að þegar þetta er búið, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00243 1736538 1737500 train þá +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00244 1739768 1746077 train þarf ég að uppfæra stöðuna og það er þá sem ég kannski átta mig á því að make move fallið mitt sem ég er að skrifa hér, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00245 1748707 1755537 train það er [UNK] ekki að framkvæma leikinn. Það er að finna út nýja stöðu. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00246 1756655 1759516 train Þannig að [HIK: frek], kannski ætti þetta frekar að heita: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00247 1762405 1764000 train find +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00248 1765178 1766000 eval new +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00249 1767557 1768000 eval position, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00250 1770317 1771508 dev en fallið okkar +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00251 1775135 1777455 train sem að ég var byrjaður að, ætlaði mér að skrifa, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00252 1778942 1780122 train það sem heitir make move, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00253 1784376 1788156 train make move, það er það sem að, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00254 1790721 1794451 eval segja hérna makes the given move +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00255 1795607 1802000 train in the given grid og +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00257 1804181 1806621 train returns new row komma col. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00258 1810557 1811438 train Þetta fall, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00259 1812618 1816509 train það nýtir sér síðan þetta hérna fall sem heitir find new position. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00260 1820730 1822210 train Þannig að ég gæti sagt sem svo +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00261 1823945 1825000 train að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00262 1827021 1831981 train row komma col, er samasem find new position af, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00263 1833346 1838336 train hvað á að koma inn? Það er grid, það er [HIK:kom] það er move, það er row komma col sem kemur inn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00264 1840071 1848811 dev Þannig að þetta nýtir sér það fall sem ég var búinn að skrifa, finnur nýja stöðu og skilar semsagt nýrri row komma col til baka +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00265 1849616 1851426 train og svo þarf ég að framkvæma þann leik, ja +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00266 1852363 1853923 train það fyrsta sem ég þarf að gera +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00267 1855926 1861606 train er að láta x, í núverandi stöðu, vegna þess að ég er að færa mig, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00268 1862887 1866137 eval takið eftir, þegar o-ið er hér og ég fer, fer til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00269 1866884 1881204 train þá verður gamla staðan að x-i en nýja staðan verður að o-i, þannig að gamla staðað þarf að verða að x-i, hvernig geti látið hana verða x-i? Jú, grid af núverandi stöðu, áður en ég geri nokkra breytingu, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00270 1882968 1884567 train segja grid af þessu, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00271 1885638 1886469 train og þessu. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00272 1887898 1891388 train Það verður empty, er það ekki? Sem okkar x. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00273 1892953 1894733 train Síðan finn ég nýju stöðuna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00274 1896740 1898420 train og breyti þá +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00275 1903685 1904506 train nýju stöðunni +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00276 1906150 1907059 train í position. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00277 1911028 1917138 train Muniði empty var fasti fyrir xm, position var fasti fyrir o. Þannig ég +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00278 1918809 1923170 train breyti núverandi stöðu í x, breyti nýju stöðunni í o +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00279 1924736 1927326 train og skila þá til baka +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00280 1929153 1931623 dev þessari túplu row komma col, sem er +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00281 1932723 1933483 eval breytta staðan. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00282 1935546 1944596 eval Þannig að nú er ég búinn að gera make move sem kallar á fallið find new position, og takið eftir hvað, hvað er mikilvægt að gera þessi föll þannig þau [UNK] +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00283 1944853 1947502 train skýr og afmörkuð hlutverk, make move +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00284 1948761 1950392 train framkvæmir leikinn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00285 1951009 1957119 train en nýtir sér fall sem heitir find new position sem hefur eingöngu það hlutverk að finna +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00286 1957789 1962259 train nýju stöðuna sem er þá nýtt row og nýtt column. Og þ +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00287 1964496 1967296 train á ættum við nú kannski að skrifa það hér: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00288 1970375 1973955 train returns the new row, komma col, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00289 1976049 1977289 eval given the move +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00290 1978809 1981670 train and the current +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00291 1985703 1986534 dev row komma col. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00292 1989339 1991029 eval Já, og þá sé ég nú, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00293 1991723 1992814 train ég þarf ekkert þetta grid hérna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00294 1995325 1997914 eval ég er ekkert að nota það, ég er alla vega ekkert að nota það í augnablikinu, óþarfi +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00295 1998720 1999720 eval að hafa það hérna inni, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00296 2002267 2006807 train sem þýðir þá að þegar við köllum hérna á find new position þá þurfum við ekkert grid. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00297 2007807 2008000 train Svona. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00298 2010701 2011541 train Eigum við að prófa þetta? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00299 2013534 2014864 train Já, þá fæ ég hvað? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00300 2016655 2018076 train Indentation error. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00301 2018916 2021477 dev Bíðum nú við. Já, það er vegna þess að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00302 2024663 2026203 train indentation er rangt hjá mér. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00303 2027195 2029125 eval Svona, prófum aftur, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00304 2031309 2033750 train það keyrir, ef ég færi mig til hægri núna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00305 2035259 2036880 train sjáið þið, þá fer o-ið til hægri. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00306 2037490 2047430 train X-ið, o-ið var hér, við breyttum því í x, og [HIK: vi], við breyttum, við hækkuðum column um einn, ef ég færi aftur til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00307 2047954 2050164 eval þá hækka ég column um einn, ef ég færi aftur til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00308 2050943 2053353 train hækka column um einn, ef ég fer niður, down, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00309 2054721 2057460 train þá hækkum við röðina um einn, ég fer down, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00310 2059038 2060717 train segjum að ég fari aftur núna right, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00311 2062311 2063842 eval þá er o-ið komið hingað. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00312 2064452 2065943 train Og ef ég geri aftur núna right, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00313 2068742 2077452 train list assignments index, out of range. Í þessari setningu grid row komma col er samasem position í line sextíu. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00314 2079570 2090099 train Ég fékk eitthvað row komma column til baka og reyni að setja position í það row komma column en ég fór út fyrir. Ég var nefnilega komin út á enda, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00315 2092043 2095173 train ég var komin út enda hér og ætlaði að hækka column um einn +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00316 2096286 2097606 train þannig að þá fór ég of langt. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00317 2100806 2103876 train Nú þá erum við bara komin með það vandamál að, að, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00318 2104994 2113514 train við þurfum að passa okkur að fara ekki út fyrir hnitakerfið. Það var líka það sem stóð í lýsinguna. Að við þurftum alltaf að vera innan hnitakerfisins +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00319 2118161 2119851 train Og hvað er það sem ég þarf þá að passa? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00320 2122965 2125666 train Ef að move er left, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00321 2128221 2130150 dev þá þarf ég að passa það +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00322 2131431 2133452 train að ef að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00323 2138367 2139000 train col, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00324 2141465 2144476 train hvenær má ég ekki draga einn frá? Ef að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00325 2146000 2148059 train col er stærri en núll, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00326 2152677 2153768 dev þá má ég +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00327 2156556 2157496 train draga einn frá, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00328 2159215 2166536 train sem sagt ef að ég, ef column, sko ef ég er staddur hérna, lengst til vinstri og ég geri left, þá +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00329 2169309 2173969 train má ég ekki fara út fyrir. Þá má ég ekki draga einn frá vegna þess að þá fæ ég mínus einn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00330 2175719 2178340 train þannig að ef col er stærri núll þá dreg ég frá, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00331 2180289 2181000 train annars +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00332 2183032 2184391 train læt ég col vera +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00333 2187378 2188168 train dim mínus einn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00334 2189807 2191038 train Af hverju dim mínus einn? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00335 2192240 2202590 train Vegna þess að ef ég fer til vinstri og ég hér þá á ég enda hérna hægra megin og það er einmitt dim mínus einn. Dim er fimm í okkar dæmi, en það verður þó fjórir, dim mínus einn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00336 2205021 2211271 eval Þannig ef col er stærri en núll, þá get ég dregið frá, annars læt ég col verða dim mínus einn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00337 2214865 2217396 train Hvað gerist ef ég vill fara til hægri? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00338 2218719 2220440 dev Ja, ég má ekki gera það +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00339 2221342 2224592 train nema að ef að col +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00340 2226369 2228298 train er minna +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00341 2229630 2230480 dev heldur en +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00342 2231996 2233000 train dim, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00343 2234057 2240677 train ef að col er minna heldur en dim +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00344 2245094 2246483 train mínus einn, er það ekki? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00345 2246985 2248396 train Ef að col er minna en dim mínus einn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00346 2249474 2252144 eval þannig að þegar ég er staddur lengst til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00347 2252777 2258588 eval eins og hérna, þá, ég má ekki fara til hægri, ef að ég er kominn hérna í fjóra, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00348 2259679 2266289 train þannig að þá segi ég: ef að col er minna heldur en dim mínus einn, þannig eins og ég hef til dæmis þrír, þá má ég fara til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00349 2267646 2269005 eval þannig að þá segi ég hér +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00350 2270231 2271851 train col er samasem col plús einn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00351 2273077 2274847 train Ef hins vegar það er ekki svo, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00352 2276500 2280079 eval þá segi ég að col sé samasem núll, er það ekki? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00353 2282815 2286396 train Þannig að ef ég er staddur hérna, lengst til hægri, og ég fer til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00354 2287360 2290159 train þá á ég að fara hringinn og koma hingað. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00355 2291251 2293152 train Það er að segja, gera kol samasem núll. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00356 2297704 2299934 train Nú höldum áfram, ef að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00357 2301860 2303239 train ég er að fara upp, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00358 2305224 2306934 train þá má ég ekki fara upp, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00359 2308442 2310161 train ef að row +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00360 2310885 2312000 train er +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00361 2318722 2319000 eval núll, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00362 2320867 2321617 train förum til baka, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00363 2322346 2323465 train ef ég er staddur hérna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00364 2324461 2328711 train segjum hér, og ég ýti á u, þá má ég ekki fara upp skjáinn hérna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00365 2330172 2333081 train vegna þess að ég kemst ekki upp, ég á að fara hringinn, ég á að fara hérna niður. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00366 2335568 2338398 eval Þannig að ef move er up, ég má eingöngu gera það, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00367 2339358 2341708 train ef að row +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00368 2342527 2344907 train er stærri en núll þá má ég fara upp. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00369 2345938 2348137 dev Þá get ég sagt: row er samasem row mínus einn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00370 2350588 2352398 train annars fer ég hringinn, og +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00371 2353280 2356420 eval segi þá row er samasem dim +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00372 2357521 2357952 train mínus einn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00373 2359942 2361331 train dim er, hérna, munið þið, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00374 2361378 2363418 train fimm. Það verður þá row, verður þá fjórir, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00375 2368505 2370644 train nú síðasta, ef ég fara niður, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00376 2374028 2374938 dev ef að row +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00377 2376416 2378076 train er minna en dim mínus einn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00378 2380878 2383018 train sem sagt, ef ég er staddur hérna neðst, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00379 2383704 2388505 dev þá má ég ekki fara niður, þá fer ég út fyrir, þá í [UNK] að fara alveg hérna efst, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00380 2389824 2398295 train ef ég er staddur í, hérna, núll, einn, tveir, þrír, þá get ég farið niður. En um leið og ég staddur í fjórir, þá get ég ekki farið niður lengur, þá [UNK] enda hérna uppi. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00381 2399103 2400764 train Þannig að ef að row er minna en dim mínus einn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00382 2403463 2404523 dev þá get ég gert þetta, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00383 2406824 2408000 train annars +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00384 2409985 2413306 train á ég að setja row samasem núll, er það ekki? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00385 2414440 2417420 train Jú, ef ég fer niður og út fyrir þá verður row núll. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00386 2419588 2420688 train Hérna vantar tvípunkt. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00387 2422289 2423980 train [UNK] einhversstaðar tvípunkt? Nei, allt í lagi, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00388 2425161 2427121 train þannig þetta er nú dálítil flækja, hférna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00389 2427976 2430715 train nú finnst mér einhvern veginn kóðinn sé orðin dálítið ólæsilegur hjá mér. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00390 2431744 2435923 dev Af því að líka, [UNK] endurtekningar, hérna dálítið mikið hérna það sama. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00391 2437054 2440733 train En alla vega, áður en ég fer að gera einhverjar breytingar á því, þá vil ég nú vera viss um að þetta virki. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00392 2446137 2447797 train Ef ég fer til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00393 2448831 2452231 train þá fer ég, það er rétt, ég fer aftur til hægri, ég fer þriðja sinn til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00394 2452693 2454532 dev ég fer í fjórða sinn til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00395 2455423 2457594 train hvað gerist núna ef ég fer í fimmta sinn til hægri? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00396 2458556 2459556 train Já, nú fór ég hringinn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00397 2462043 2462983 train förum niður, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00398 2464179 2470730 train hann virkar, hann virkar, fer í þriðja sinn niður, fer í fjórða sinn niður fer í fimmta sinn niður. Já, þá fór ég upp, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00399 2471463 2472833 train hvað gerist ef ég fer upp núna? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00401 2474934 2477409 train Já, þá fór ég raunverulega hringinn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00402 2478208 2480407 train Hvað gerist ef ég fer til vinstri núna? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00403 2481849 2482909 dev Já, þá +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00404 2483072 2483742 train fer ég hinum megin. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00405 2484648 2486628 eval Hvað gerist ef ég geri q? Quit. Þannig þetta +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00406 2487173 2488143 train Þannig þetta virkar. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00407 2488960 2491969 train Þannig að núna er ég, í sjálfu sér, búin að leysa vandamálið, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00408 2492432 2493802 train en það sem að plagar mig hérna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00409 2494719 2500400 train er það að mér finnst kóðinn minn ekki nógu læsilegur núna, ef við skoðum aðeins þetta fall hérna: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00410 2501802 2507722 train Find new position, þá er það orðið hérna, ég þarf dálítið að scroll-a hérna niður til að sjá, sko, allt fallið, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00411 2508190 2516110 train og þetta eru einhverjar fjórar if setningar, if með elif hérna, og innan sérhverrar if setningar er líka með aðra if else setningu. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00412 2516782 2518371 train Þetta er orðið dálítið ólæsilegt. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00413 2519686 2522815 train Þannig að það sem ég ætla að gera í staðinn, ég ætla að nýta mér það +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00414 2523956 2528525 train að ég er með dálítið þann sama kóða hérna. Ef við sjáum til dæmis, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00415 2529864 2534284 train hérna stendur: if row er stærri en núll þá er row minnkað, annars er row samasem dimm mínus einn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00416 2535739 2542050 train Hérna stendur: ef col er stærra en núll, þá er col minnkað, annars verður col dim mínus einn. Þetta er sami góði raunverulega bara mismunandi breytur. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00417 2542731 2547661 train Hérna stendur: ef col er minni nefndi mínus einn er kol hækkað, annars er col núll. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00418 2548693 2554762 dev Hérna stendur ef row er minni en dim mínus einn þá er row hækkað, annars verður row núll. Sjáið þetta er sami kóðinn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00419 2555954 2561985 train Þannig að, það sem ég ætla að gera, ég ætla að búa mér til tvö föll sem eru inni í þessu falli, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00420 2562621 2565070 train það er allt í lagi, við getum verið með föll inni í föllum, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00421 2566465 2569385 eval og ég ætla að kalla þetta fall, fyrsta fallið, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00422 2570503 2571800 eval decrease +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00423 2572284 2577753 train Þetta á að lækka, minnka eitthvað gildi, decrease á þetta að vera. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00424 2581208 2582568 train Það tekur inn eitthvað gildi, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00425 2584677 2586068 train og það sem það segir, hér, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00426 2587047 2587978 train það sem það gerir, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00427 2589168 2592657 train er að, og nú ætla ég að gera þetta í einni setningu, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00428 2593813 2597184 train sem við höfum reyndar ekki mikið notað en það er ágætt að benda á þetta. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00429 2597809 2598420 train Ég ætla að segja hérna: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00430 2598623 2601873 train Value verður value mínus einn, af því að þetta á að lækka gildið, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00431 2603000 2605260 dev ef að value yrði stærri en núll, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00432 2608400 2610599 train annars dim mínus einn +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00433 2612365 2614266 train og svo þarf ég að segja return value. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00434 2616981 2618731 train Hvað í ósköpunum er þetta nú? +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00435 2619947 2621527 train Þetta er raunverulega að segja það, þ +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00436 2622623 2630244 train etta er svona compact ritháttur á if else setningu, sjáið ég gæti hafa skrifað ef að value er stærri en núll, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00437 2631085 2633425 train þá set ég value sem value mínus einn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00438 2634503 2640492 eval annars set ég value sem dim mínus einn. Ég get gert þetta í svona einni setningu með því að segja: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00439 2641280 2642280 train lækkum value +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00440 2643597 2649608 train ef að value er stærri en núll, það er að segja, fyrirgefið, value fær gildi value mínus einn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00441 2650255 2651525 train ef að value er stærri en núll. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00442 2652253 2654614 train Annars fær value gildið dim mínus einn. Þannig að þ +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00443 2656217 2658347 train etta er svona, þetta sparar manni +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00444 2659507 2665726 train smá rithátt. Við gerum raunverulega í einni línu þar sem hefði kannski verið í þremur með venjulegu if else. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00445 2667315 2669876 train Svo ætla ég að vera með annað fall +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00446 2674516 2675925 train sem heitir increase. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00447 2678248 2679039 eval Það segir þá +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00448 2680362 2682052 train value verði value plús einn +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00449 2684177 2686438 train ef að value er +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00450 2689155 2689914 dev minna en dim, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00451 2691838 2693047 train annars verður það núll. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00452 2695998 2698797 train Semsagt ef að ég get, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00453 2700211 2704481 train ef að value er minna heldur en dimension, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00454 2709675 2710000 dev þá +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00455 2711800 2712500 train hækka ég, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00456 2714615 2716335 eval [UNK] dimension mínus einn verð ég að passa mig á, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00457 2718617 2730027 train semsagt af því dimension, ef að það eru fimm, þá væri dimension mínus einn fjórir og ef að value er minna en fjórir þá hækka ég gildið, annars set ég það sem núll, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00458 2730740 2732010 train vegna þess að þá er ég kominn hringinn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00459 2734833 2743094 train Þannig að [HIK: þess] ég raunverulega það sem búinn að gera núna, ég er búinn að búa mér til tvö hjálparföll, sem ég ætla að nota í kóðanum hér, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00460 2744356 2746885 train þannig að núna þegar ég athuga hvort eitthvað sé, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00461 2748159 2749550 train ef ég færi mig til vinstri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00462 2750295 2755344 train þá get ég losnað við þennan kóða hérna sem ég var búinn að skrifa og sagt hérna einfaldlega í staðinn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00463 2756289 2760150 train column verður samasem decrease á column, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00464 2760759 2762148 train ef ég ætla að færa mig til vinstri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00465 2762726 2765025 train þá ætla ég að kalla á fall sem að sér um að +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00466 2766327 2767407 train minnka column. Og þ +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00467 2769994 2771184 dev á þarf ég ekki þetta hérna. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00468 2774099 2784099 train Fallið sem minnkar column, hvað gerir það? Það athugar hérna hvort column sé stærri en núll. Ef svo er, þá minnkar það column með því að gera value mínus einn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00469 2784795 2790815 train Annars gefur það column þetta dim mínus einn sem veldur því að það fer raunverulega alveg hægra megin. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00470 2796737 2799237 train Annars ef ég er að fara til hægri +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00471 2800128 2801367 train þá ætla ég að increase, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00472 2802481 2806891 train þá get ég sagt column er samasem increase columnn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00473 2810039 2811639 train Og þá þarf ég ekki þennan hérna kóða. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00474 2816206 2817335 train Ef að ég ætla að fara upp +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00475 2819190 2822320 train þá er ég að, ég er að fara upp skjáinn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00476 2823335 2827266 train ég er að fara upp, hérna, skjáinn. Þá er ég að minnka row number. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00477 2828759 2829759 dev Þá segi ég: +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00478 2831079 2832000 train row +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00479 2833210 2835981 dev er samasem decrease row. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00480 2842719 2845429 train Og síðasta: ef ég er að fara niður skjáinn. þá segi +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00481 2846208 2848838 train ég row er samasem increase row, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00482 2855311 2856000 train svona. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00483 2856762 2858983 train Sjáið hvað eg er búinn að gera þetta mikið læsilegra núna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00484 2859731 2864112 eval ég er búinn að losna við þessa hreiðruðu, if else setningar sem voru hérna +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00485 2865023 2867614 dev á eftir sérhverju elif og +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00486 2869418 2872009 eval þegar maður les þetta þá sér maður hérna: já, ókei, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00487 2873070 2874440 train ef ég ætla að færa mig til vinstri +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00488 2874960 2878039 dev þá er greinilega verið að kalla á fall sem að minnkar dálkinn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00489 2878378 2882208 train ef ég er að færa mig til hægri, þá verið að kalla fall sem stækkar dálkinn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00490 2883199 2888909 train bætir við, ef ég er að færa mig upp þá minnkum við röðina, ef ég er að færa mig niður þá hækkum við röðna, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00491 2890757 2898777 train og ég er jafnframt búinn að gera, beita einhvers konar upplýsingahuld, eða hjúpun, decrease sér um flækjuna í því +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00492 2900050 2910050 dev að taka á þessu enda skilyrði, að passa það að ef value er stærri en núll, það er þá sem ég get minnkað annars fer ég hringinn, með því að gefa gildið dim mínus einn +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00493 2910184 2915333 eval og sama með increase, þannig að ég er búinn að, ég þarf ekki þegar ég les þennan kóða, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00494 2915822 2926922 eval þá þarf ég ekki að vita nákvæmlega hvernig decrease virkar. Ég veit bara að hlutverk þess er einmitt að minnka dálkinn, sama með increase, ég þarf ekki að vita hvernig það virkar, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00495 2927592 2931103 train ég veit það bara að það hækkar eitthvað gildi. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00496 2932824 2936465 train Nú, en spurningin er: virkar þetta eftir þessu? Þetta var nú dálítið breyting. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00497 2939264 2941403 dev Stækkum þetta aðeins aftur, hérna. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00498 2943266 2944356 train Við förum til hægri, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00499 2945487 2952797 train förum til hægri aftur, í þriðja sinn, í fjórða sinn, í fimmta sinn, ég fer hringinn, já, ég fer niður, niður, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00500 2953418 2955717 train og niður, og niður, og ég fer +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00501 2956192 2958202 train niður enn einu sinni, já, ég fer hringinn, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00502 2960003 2967842 eval ef ég geri left fyrir vinstri, þá fer ég hringinn, ef ég geri right aftur, þá fer ég hringinn, ef ég geri upp, +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00503 2969853 2970463 train þá fer ég hringinn. +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17_00504 2971293 2977534 train Allt virðist virka. Og q fyrir quit. diff --git a/00011/121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17.wav b/00011/121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5fef9383d965cb9525cfbeca7b5f065d513653de --- /dev/null +++ b/00011/121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:f6bbf734c2b132da9cef0ec425cf9542d11d1e693b9b140fbf0482fc217d1372 +size 95456754 diff --git a/00011/1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b.txt b/00011/1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..4076d1a85aa6b944d6973b357685608539237677 --- /dev/null +++ b/00011/1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b.txt @@ -0,0 +1,132 @@ +segment_id start_time end_time set text +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00000 1649 3729 train Já, góðan daginn komið þið sæl. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00001 5035 11884 train Ég ætla í þessu myndbandi að fara yfir þrjú atriði sem að tengjast föllum. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00002 13743 21847 dev Við höfum talað um að, að föll eru gríðarlega mikilvæg í forritun til þess að geta brotið upp verkefni í einstakar einingar. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00003 22783 41917 train Og þar með gera föllin einmitt forritin okkar svo læsileg, og þetta hefur líka með viðhald forrita að gera, að geta, að geta notað föll á svona skilvirkan máta og [HIK: þa], það eru þrjú atriði sem við ætlum að tala um í, í tengslum við föll núna, það eru gildissvið á breytum eða það sem á ensku heitir: „scope“. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00004 42518 52448 train Það er stikur færibreytna eða „parameter parsing“ og það eru „dock string“ sem eru ákveðin komment eða athugasemdir sem hægt er að tengja, tengja við föll. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00005 53472 57652 train Við skulum bara að vinda okkur strax í þetta, byrjum á því sem heitir gildissvið. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00006 57811 58862 eval Hvað er gildissvið? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00007 59332 78823 eval Og þegar við erum að tala um gildissvið þá erum við að tala um það í samhengi við breytur, þannig að við segjum að það sé gildissvið einhverra tiltekinna breytu eða, eða scope-a þá variable og gildissvið á breytu, eru raunverulega þær setningar sem að breytan er lifandi í, það er að segja þar sem við getum nefnilega vísaði í breytuna. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00008 80224 82085 train Tökum hérna, dæmi. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00009 83912 95731 train Ég ætla að skrifa hérna fat sem að ég kalla bara hérna: „func“ sem er auðvitað ekki gott nafn á falli vegna þess að það er ekki lýsandi, og látum að taka inn hérna, lista. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00010 97097 113109 train Það sem þetta fall gerir er að það skilgreinir breytu sem heitir: „first“ sem er, ef vísað í fyrsta stakið Í listanum og prenta svo út þessa first breytu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00011 114450 115349 train Ósköp einfalt fall. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00012 116736 124786 train Ég þarf síðan að kalla á það við skulum láta aðal forritið byrja hér: „main program starts here“. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00013 133056 149836 train Og hvað gerir það? Það kallar, ja, það býr sér til lista, við skulum kalla það: „my list“ sem inniheldur einn, tvo, þrjá og það kallar síðan á func fallið með þessum lista. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00014 153093 169042 train Þannig að listinn mælist, sendur sem viðfang, argument hérna inn í fallið func og þar er breyta sem hefur, [HIK: sk], hefur nafnið: „first“ sem að fær gildi sitt úr fyrsta staki listans og prenta út first. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00015 169725 176770 train Ósköp einfalt forrit sem að ég geri ráð fyrir að gangi bara, og það kemur út einn hérna. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00016 176770 180401 train Það sem við mátti búast, það er fyrsta stakið í listanum my list er einn. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00017 182058 185649 train Já, og hver var tilgangurinn, [HIK: me], tilgangurinn með þessu forriti? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00018 185649 197078 train Hann var einfaldlega sá að, að sýna að hér inni í fallinu func er verið að skilgreina breytu sem heitir: „first“ og spurningin er, hvert gildissvið þessarar breytu? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00019 198746 207686 train Hvert er, [HIK: sk], hver er, eins og á enskunni sagt: „what is the scope of the variable?“ og ég sagði áðan að gildissvið breytu eru þær setningar sem breytan er lifandi í. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00020 207686 220186 dev Það er að segja, þær setningar þar sem hægt er að vísa í breytuna og við sjáum það að inni í þessu falli þá er gildissvið breytuna first, einmitt þessar tvær setningar. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00021 220575 231407 train Þannig að við gætum sagt hérna, komment: „first is a local variable“, það er að segja, first er það sem á íslensku heitir staðvær breyta. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00022 231806 241046 dev Hún er lókal inni í þessu falli og ætti ekki að vera aðgengileg utan fallsins, vegna þess að gildissvið breytunar eru þessar tvær setningar. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00023 242710 252153 train Hún ætti ekki að vera aðgengileg utan fallsins sagði ég, ég get nú bara tékka á því strax hér, með því að segja, prenta, reyni að prenta út first hér. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00024 256836 260076 dev Sjáið, Visual studio code segir nú strax hérna: „undefined variable“. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00025 260656 267725 train Segjum að ég sjái það bara ekki og keyri þetta, reyni að keyra, þá fæ ég einmitt name error: „name first is not defined“. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00026 268956 288076 train Það er að segja, að breytan first er ekki skilgreind, sem að raunverulega þýðir það að það er engin breyta first í þessum setningum, þessum setningum í aðalforritinu, sem er aðgengileg. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00027 288673 295266 train Það er til vissulega breyta hér í first, í fall, í fallinu func en hún er bara lifandi á meðan það fall keyrir. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00028 295716 312153 train Um leið og my list er búið að, fyrirgefið, func er búið að keyra, þá er þessi breyta í sjálfu sér ekki lifandi lengur, gildissvið hennar er, er, er lokið og ég get ekki prentað út first hér, að því að first er local variable. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00029 320673 332007 train Kannski er ágætt að benda á það, ef ég mundi segja að hér: „first er sama sem tíu“, sjáið þið, þá kvartar Visual studio code ekki lengur og ég get gert þetta hérna og fær einn og tíu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00030 332437 337148 train Einn kemur héðan úr þessari print setningu og tíu kemur úr setningunni í aðalforritinu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00031 337627 345867 train En sjáið þið núna, að first er núna aðgengileg í aðalforritinu vegna þess að ég hreinlega lýsi henni yfir hér, ég gef first hérna gildi. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00032 346252 355372 train Þannig að nú erum við komin með það að, gildissvið first breytunni í aðalforritinu eru þessar tvær setningar en það er alls ekki saman breytan og er hér. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00033 356064 365596 eval Gildissvið breytuna first inni í func eru þessar tvær setningar, en svo er önnur breyta sem reyndar vill svo til að hefur sama nafn og hennar gildissviðið er bara hér. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00034 367382 392454 train En segjum að ég taki þetta út aftur hérna, þá væri reyndar fróðlegt að vita hvað gerist ef að aðalforritið lýsir yfir einhverri breytu eins og: „some var“, gefur því gildi tíu og fallið func prentar það út. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00035 397014 397713 train Er þetta hægt? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00036 398720 400889 train Þetta er raunverulega öfuga leiðin við það sem ég gerði áðan. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00037 401341 407112 train Áðan var ég með first í skilgreindi falli og reyndi að prenta first breytuna í aðalforritinu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00038 407562 413262 train Nú er ég með breytu sem heitir: „some var“ í aðalforritinu og reyni að prenta hana út í fallinu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00039 413918 416137 train Þið sjáið að Visual studio code kvartar ekki yfir þessu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00040 416963 421884 dev Ef ég keyri þetta, þá fæ ég einn og tíu, þannig að first hefur gildið einn og some var hefur gildið tíu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00041 421963 425244 dev Og þá kemur spurningin, af hverju er þetta hægt? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00042 426673 446096 dev Ja, það er vegna þess að ef maður skilgreinir breytu í aðalforriti eins og ég geri hér, þá er gildissvið hennar í öllum þeim setningum sem á eftir koma, og þar á meðal þá í fallinu func. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00043 446846 455435 train Ég get þar með, ef ég skilgreini breytu í aðalforriti, haft aðgang að henni í öllum þeim föllum sem á eftir koma sem kallað er á, eftir þetta. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00044 457199 475636 train Hins vegar, ef við sjáum hér, í func, í skilgreiningunni á func, þá má eiginlega segja það hérna, að: „some var is a global variable“, global eða víðvær breyta. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00045 475755 478646 eval Þetta er lókal eða staðvær, global eða víðvær. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00046 478836 484545 dev Og global hér, þýðir það að þetta er breyta sem er skilgreint einhvers staðar annars staðar. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00047 484545 492656 train Hún er ekki skilgreint hér inn í func en ég hef samt sem áður, [HIK: alg], aðgang að henni, vegna þess að hún er skilgreind í aðalforritinu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00048 493447 506158 train Og almennt má segja að þetta er ekki góð forritunarvenja, að reiða sig á gildi á, [HIK: gl], global breytum inn í föllum. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00049 506827 515548 train En maður þarf á svona gildi að halda eins og some var, þá er mikið eðlilegra að senda það gildi inn í fallið. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00050 516864 525428 train Svona gæti ég gert, tekið við því hér, a var og prentað það hérna út. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00051 528645 546107 train Þá er ég eiginlega ekki lengur að nota hérna einhverja global breytu, heldur að nota gildi sem var sent inn hérna í fallið og gildissvið þessarar breytu er þá einmitt bara í þessum þremur setningum hérna. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00052 546677 565419 train Raunverulega má segja að hérna, að: „a var is a [HIK: parama], [HIK: pa], [HIK: pa], parameter, þetta er þetta gildi á parameter sem hagar sér raunverulega eins og lókal breyta, gildissvið þessa parameter er bara hér inni í þessum þremur setningum í fallinu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00053 569511 602553 train Hérna sjáið þið að ég fæ [HIK: sö], sama, sömu niðurstöðu, en þetta er mun betra, en betri leið, heldur en að reiða sig á gildi á einhverri global breytu vegna þess að gæti verið svo að þessari global breytu yrði einhvers staðar breytt í forritinu, án þess að við, án þess að, og, og fallið func hefði ekki endilega viljað fá þessa breytingu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00054 602984 614144 train En um leið og við vísum í some var hér inn í func, þá eru allar breytingar sem að gerðar verða á some var, munu geta haft áhrif á virknina inn í func. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00055 619250 625980 train Nú, tökum þá næsta atriði sem að var í tengslum við fallaköllin og, og parameter parsing. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00056 625980 627559 train Já, parameter parsing frekar heldur en fallaköll. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00057 630313 633405 train Sko, förum aðeins til baka hérna, eins og þetta var. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00058 633436 642158 train Func a list var svona og skulum bara taka þetta hérna út. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00059 648355 668967 train Prentum bara a list hérna, tek func, tekur bara lista prentar hann út og köllum á func hérna með þessum lista hérna, my list og prentum líka my list hérna. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00060 670783 697008 eval Hvað er það raunverulega sem gerist hérna þegar við köllum á fallið func, með einhverju viðfangi hér sem í þessu tilviki listi og hérna í skilgreiningunni á fallinu er svokallaður parameter, stiki og sem að tekur við þessum lista hérna í fallakallinu? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00061 698884 702394 train Sko það, og já, við skulum, kannski bara byrja á því að keyra þetta hérna. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00062 704094 716254 train Þið sjáið það að my list hefur gildi einn, tveir, þrír og það prentast út einn, tveir, þrír í fallinu, func og svo þegar við komum til baka og prentuðu, prenta ég my list og það er líka einn, tveir, þrír og auðvitað kemur þetta ekki á óvart. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00063 717142 721162 train En spurningin er, hvað raunverulega er að gerast hér á bak við tjöldin? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00064 722518 730990 eval Og ef við kannski bara, ef við reynum að sýna það hérna í, getum bara sýnt það hérna í kommenti hérna uppi. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00065 734333 752144 dev Sko, þegar við erum með lista eins og einn, tveir og þrír, þá eru, og við sögðum hér í aðalforritinu að my list væri sama sem þetta. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00066 753421 761681 train Það sem gerist þá er það að það verður til svokölluð tilvísun eða reference, þannig að my list er raunverulega, [HIK: nú geri], gera svona reference eða ör. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00067 762349 767548 train My list er raunverulega tilvísun á hlut sem er listi. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00068 769024 772333 train Það er raunverulega það sem gerist í þessari [HIK: gildisveiti], veitingasetningu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00069 774457 789398 train Þegar að my list er síðan sendur sem viðfang inn í func, þá er því, tekið við þessari tilvísun i breytunni a list. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00070 789398 801980 train Þannig að, við getum sagt sem svo, að þegar þetta fallakall á sér stað, þá er a list önnur breyta sem að vísar á nákvæmlega sama lista. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00071 802823 818994 dev Þannig að við eigum núna tvær tilvísanir, my list bendir á lista sem að lítur út svona og a list bendir á sama lista í minni sem er, er semsagt listinn einn, tveir, þrír. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00072 821229 830966 train Og, þannig, það er dálítið mikilvægt að gera sér grein fyrir því að listinn sjálfur hérna, listinn einn tveir, þrír, hann er ekki afritaður. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00073 831485 841015 train Hann er ekki [HIK: afr], það er ekki búið til nýtt afrit af listanum, einn, tveir, þrír og hann sendur hingað, heldur er raunverulega búið til afrit af tilvísunni sjálfri. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00074 841605 848375 train Þannig að við eigum tvær tilvísanir, my list bendir á listann einn, tveir, þrír og a list bendir á þann sama lista. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00075 853750 862634 train Hvað gerist ef við segjum hér, a list, punktur append fjórir? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00076 864128 872043 train Það er að segja, listinn sem að a list vísar á, ég ætla að bæta fjórum við hann. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00077 874994 882375 train Keyrum þetta, nú, þegar ég prenta út a list hér, þá fæ ég einmitt listann: „einn, tveir, þrír, fjórir“ vegna þess að ég bætti við fjórum. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00078 883326 886556 dev En af hverju hefur my list breyst líka? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00079 886956 889346 dev Þegar ég prenta út my list þá er það er líka einn tveir, þrír fjórir. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00080 890066 904370 train Jú, það er einfaldlega vegna þess að þegar ég notaði append til að setja fjórir aftast í listann, þá raunverulega gerði ég svona, bætti fjórum við þann lista sem að a list vísar á. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00081 904841 912009 eval En það vill svo til að my list, sem er líka tilvísun, vísar á sama lista. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00082 912691 921759 train Þannig að, að þetta er ástæðan fyrir því að þegar ég prenta út my list í aðalforritinu, þá fæ ég sama hlut. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00083 923884 933629 eval Hvað gerist þá hins vegar, ef ég segi hér: „a list er sama sem einhver allt annar listi, fjórir, fimm, sex“? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00084 936398 937158 train Hvað gerist núna? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00085 939980 944801 train Þá prenta ég a list, hann er fjórum, fimm, sex, en my list er einn tveir, þrír. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00086 946403 947634 train Hver er ástæðan fyrir þessu? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00087 948730 955261 dev Ja, hún er sú, um leið og ég geri hér gildisveitingu, þá er ég að búa til nýja tilvísun er það ekki? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00088 955511 966087 train Þannig að nú er a list ekki að benda á einn, tvo, þrjá lengur, svona var þetta, heldur er ég raunverulega kominn með þetta svona. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00089 967155 977792 train A list bendir núna á nýjan lista sem er fjórir, fimm, sex, þannig að nú er ég með tvær tilvísanir sem benda á mismunandi hluti. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00090 977831 982231 train My list bendir á einn, tvo, þrjá, listann einn, tvo, þrjá en a list bendir á fjórum, fimm, sex. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00091 983679 990288 train Þannig að nú er ég búinn að eiginlega slíta tenginguna á milli þessara tveggja tilvísana. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00092 996826 1021187 train Þannig að það sem við getum raunverulega sagt um svona parameter parsing, eða stikun færibreytna í Python, er það að, eins og á enskunni er sagt, eða kennslubókin segir: „Every value is passed as a reference to an object“, every value is passed as a reference to an object. Það er að segja, sérhvert gildi er sent sem tilvísun á hlut. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00093 1022101 1036692 train Þannig að þegar við sendum my list inn í fallið func, þá sendum við raunverulega tilvísun á gildið sem að my list, my list, vísar á. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00094 1037231 1051644 train Þannig að það kom tilvísun á listann einn, tvo þrjá, og þegar við appenduðum við þann lista, þá vorum við eiginlega að bæta staki við þann lista sem að var verið að vísa á. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00095 1053018 1074776 train Svo þegar við [HIK: gáf], breyttum tilvísuninni hér, þá raunverulega slitum við þessa tengingu, þannig að a list sem að áður benti svona, þar sem um var að ræða raunverulega tvær tilvísanir sem [HIK: be], bentu á sama hlut. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00096 1075521 1084614 train Um leið og við gefum þessari breytu hér nýtt nafn, þá verður til nýr listi í minni og ný tilvísun. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00097 1085477 1093359 train Þannig að a list bendir ekki lengur á listann einn, tvo þrjá, heldur á listann, fjórir, fimm, sex. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00098 1098101 1105511 train Eitt í viðbót hérna í tengslum við svona parameter parsing og það er það sem heitir sjálfgefin gildi. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00099 1107631 1109891 train Það er hægt að vera með sjálfgefin gildi í föllum. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00100 1110941 1123112 train Og eitt svona dæmi um það, væri það, ef ég myndi segja hérna, b list, ég ætla að taka bæði inn, ég ætla að taka inn tvo lista, a list og b list, en b list á að hafa sjálfgefið gildi. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00101 1123112 1155277 train Ég ætla að hafa sjálfgefið gildi, tómi listinn, og ef við prentum núna út a list og b list hérna inni og ég sendi, takið eftir því að ég sendi inn í, núna, þegar ég kalla á func, þá sendi ég bara my list inn, ég sendi bara inn gildi fyrir a list, en ég sendi ekki neitt inn gildi fyrir b list. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00102 1156853 1158512 train Er það í fyrsta lagi hægt? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00103 1160326 1166096 train Já, það er hægt vegna þess að b list hefur svokallaðann sjálfgefið gildi. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00104 1166571 1176676 train Sko, ef þetta væri ekki sjálfgefið gildi, þá, þetta væri svona, þá fengi ég: „func missing one required position“ á argument, argument b list. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00105 1176906 1184092 train Nú kvartar Python yfir því þegar ég kalla fallið func, þá sendi ég bara inn my list, en ég sendi inn ekkert gildi fyrir b list. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00106 1184683 1195615 train En um leið og þetta er orðið optional, fyrirgefið, sjálfgefið, þá þarf ég ekki að senda inn b list, en ég get það hins vegar, takið eftir því. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00107 1197281 1210962 train Hérna, [UNK], another list og hann hefur gildið fjórir, fimm, sex, og ég sendi hann núna áfram sem tilvísun fyrir b list. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00108 1213976 1215756 train Þá prentast út a lista og b list. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00109 1215756 1231843 train Það er að segja, einn, tveir, þrír og fjórir, fimm, sex. Þannig að þetta er mjög algengt í föllum, að vera með sjálfgefin gildi þannig að notandinn, sá sem nýtir fallið, hann þarf ekki endilega að gefa upp gildi á breytunni. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00110 1232529 1238240 train Og ef hann gerir það ekki, þá fær hún sjálfkrafa eitthvað tiltekið gildi. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00111 1242857 1248352 train Nú, Það síðasta sem ég vil nefna hérna, er þetta sem heitir: „dockstring“. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00112 1249470 1268500 dev Og ef ég aðeins hoppa hérna yfir í Python túlkinn, ef við skoðum, sko, ef ég importa hérna math, og ég get skoðað hvað er í þessu math library, með því að segja: „[HIK: di], dir math“, þá sjáum við hérna ýmiskonar föll sem við höfum verið að nota, eins og pow. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00113 1272453 1274173 train Hvað er meira sem við höfum notað hér? +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00114 1276057 1288098 train Hérna er factorial og hvað, floor höfum við hugsanlega notað, jæja, skiptir ekki öllu máli. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00115 1288472 1317005 dev Þarna er ýmis, sem sagt, menn nota pí fastann, ýmiskonar föll sem að við getum notað úr math library-inu, og ef ég vil fá nánari upplýsingar um tiltekið, tiltekið fall, þá, spurning hvort ég get sagt help á math, punktur pow, já, þá segir hún hérna: „pow return x sinnum ypsilon, x to the power of ypsilon“. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00116 1317534 1330233 train En ég get líka sagt, prent, eða: „math, punktur, pow, punktur, undirstrik, undirstrik, dock, undirstrik, undirstrik“. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00117 1330233 1339782 eval Þá fæ ég nákvæmlega, bara þennan streng hérna, return x í veldinu ypsilon, og svo svigi opnast og svo framvegis. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00118 1339782 1351411 train Og þetta er þessi svokallaði dockstring sem að maður getur sett á föll sem að á að vera lýsandi fyrir það sem föll, fallið tekur inn og hverju fallið skilar. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00119 1352544 1366780 train En ef ég hoppa til baka núna í Visual studio code, þá gæti ég búið mér til hérna einhvern dockstring fyrir fallið func og dockstring hefur þá eiginleika að maður notar þrefalda gæsalöpp. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00120 1367541 1381142 train Opnar þetta með þremur gæsalöppum og loka með þremur og þarna gæti ég sagt: „this function accepts two lists and returns nothing“. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00121 1382282 1386722 train Þetta er nú ekki fall sem gerir eitthvað merkilegt, en í augnablikinu [UNK], skilar það engu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00122 1387320 1396661 train En nú er ég er búinn að semsagt að gefa notandanum til kynna með svokölluðum dockstring, hvað þetta fall tekur, við hverju það tekur, og hverju það skilar. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00123 1397759 1407972 train Þannig að, ég ætti að geta komist í þennan dockstring hér í aðalforritinu. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00124 1407972 1420380 eval Ef ég segi, prófum það með því að segja: „print“, hvað heitir fallið okkar func, punktur, undirstrik, undirstrik, dock, undirstrik, undirstrik. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00125 1422693 1423423 eval Prófum þetta. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00126 1426411 1431295 dev Hérna sjáum við þetta: „this function accepts two lists and returns nothing“. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00127 1432563 1456351 train Þannig að, það er hægt að komast beint í dockstring fyrir tiltekið fall og þetta er nú kannski ekki sú leið sem maður myndi almennt nota, heldur myndi [HIK: ma], sko, ef að, ef að ég væri að búa til eitthvað library þá [HIK: mynd], sem að inniheldur kannski mörg föll, einhvers konar svona pakka af föllum sem að [HIK: ha], mynda einhverja ákveðna einingu eins og til dæmis math pakkinn. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00128 1456780 1466344 train Þá gæti einhver notandinn á þessum pakka importað hann til sín og skoðað hvað þessi föll gera, á sama hátt og ég var að gera hér. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00129 1466852 1483314 train Þannig að það er ágæt regla sem ég hvet ykkur til að nota, að búa til dockstring fyrir sérhvert fall sem þið skrifið, vegna þess að, þá bæði geta, getur sá sem notar föllin ykkar séð lýsingu á því hvað fallið gerir. +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00130 1483314 1498811 train En það er líka einnig gott fyrir ykkur sjálf að skrifa það upp hvað fallið tekur við og hverju það skilar, vegna þess að ef við í erfiðleikum með því að gera þessa lýsingu þá er ljóst að fallið ykkar hefur ekki afmarkað og skýrt hlutverk. diff --git a/00011/1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b.wav b/00011/1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..f9600643b4e16316cfd06d749c4ff5bdfcb1dc80 --- /dev/null +++ b/00011/1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:5b4fa1e8cb24226af6b8f29baf0906c2bba1df1fdf211028ca9c3d4f2634eef0 +size 48064270 diff --git a/00011/2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d.txt b/00011/2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a2716b1871bcec442494c08479c2165bccf088fc --- /dev/null +++ b/00011/2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d.txt @@ -0,0 +1,271 @@ +segment_id start_time end_time set text +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00000 1560 2319 train Já, komið þið sæl. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00001 3530 7440 dev Ég ætla að halda áfram að tala hérna um hlutbundna forritun. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00002 8118 11679 train Það er að segja: „object oriented programming“. Og +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00003 13199 25570 train við höfum, það, það er talað um að það séu þrír svona aðal eiginleikar, hlutbundinnar forritunar, þær koma fram hérna á, á skjánum. Það er að segja, hjúpun, erfðir og fjölbinding. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00004 27010 30489 train Og ensku heitin eru hérna: „encapsulation, inheritence og polymorphism“. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00005 31359 52130 dev Sko, hjúpun er eitthvað sem við höfum talað um dálítið mikið og ekki eingöngu í tengslum við hlutbundna forritun. Við töluðum um það í sambandi við föll til dæmis að hjúpa ákveðna virkni inn í falli þannig að sá sem að notar fallið þarf ekkert að þekkja útfærsluna, heldur bara hvað fallið gerir. Og það sama á við um klasa, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00006 52618 54819 train að við hjúpum ákveðin gögn +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00007 55799 58060 train og aðgerðir inn í klasa +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00008 60350 79730 train og beitum þar með einhvers konar upplýsingahuld í leiðinni. Það er að segja, sá sem að notar klasann eða, eða tilteknar aðgerðir í klasanum, hann þarf ekki að vita hvernig aðgerðirnar eru útfærðar heldur þarf hann bara að vita hvaða skil klasinn býður upp á. Það sem á ensku kallast interface. Munið að skilin eru raunverulega bara þau, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00009 80489 82849 dev þær aðgerðir sem að klasinn +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00010 84224 85313 train býður manni upp á að nota. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00011 86593 94192 train Þannig að þetta er það sem kallast hjúpun. Annað sem við höfum talað um er það sem á íslensku heitir fjölbinding eða polymorphism á ensku. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00012 94884 106784 train Og dæmi um það eru til dæmis þegar við erum að beita því sem á ensku kallast: „operator overloading“. Það er að segja, að fjölbinda eða stundum sagt yfirskrifa, to overload, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00013 108489 115509 train aðgerðir eins og til dæmis plús. Við höfum séð það að plús í Python, hann hagar sér +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00014 116170 127319 train mismunandi eftir því hverjir þolendur hans eru. Til dæmis, ef ég geri þrír, plús fjórir, þá er ljóst að þolendurnir fyrir þennan plús, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00015 128388 136157 train eða operands sem það, sem það, heitir á ensku, eru þrír og fjórir eða eru integer tölur og þá er verið að beita hérna integer-samlagningu. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00016 137717 139617 train Ég get líka gert hérna: +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00017 140574 152463 train „s, t, r, einn“. Það er að segja beita þessu hérna á strengi, s, t, r, einn, plús s, t, r tveir. Og þá hagar plúsinn sér öðruvísi, það er vegna þess að þolendur hans eru tilvik af string. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00018 154401 160501 train Og í þessu tilviki er, er hagar sér plúsinn þannig að hann, hann bætir einum streng við annan. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00019 161968 166508 train Þannig að þetta er það sem að, þetta er dæmi um það sem heitir fjölbinding, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00020 167807 170217 train að tiltekin aðgerð +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00021 170798 180858 train hagi sér á mismunandi hátt, eftir því í hvaða samhengi hún birtist. Og við höfum séð það líka þegar við erum að búa til klasa í Python, að við getum sjálf +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00022 181939 190500 train skrifað eða fjölbundið aðgerðina plús, sem er sem sagt, add, það er raunverulega þessi hérna aðgerð. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00023 192538 203737 train Það er add method sem að við yfirskrifum eða fjölbindum og getum þar með útfært hana á einhvern tiltekinn máta fyrir okkar eigin klasa. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00024 204764 213463 train Þannig að það er það sem að kallast fjölbinding en þessi síðasti hlutur hérna, erfðir, eru raunverulega eitthvað sem við höfum nánast ekkert talað um hingað til. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00025 214512 217822 train Það sem á ensku heitir inheritence og +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00026 218786 222506 train ég ætla sem sagt að fara stuttlega aðeins yfir erfðirnar hérna í þessu myndbandi. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00027 223469 234349 train Nú, hvað, hver eru grundvallaratriðin með erfðum? Hver er tilgangur þeirra? Það má segja það að erfðir gera okkur kleift að erfa +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00028 235092 236026 train gögn +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00029 236036 238985 dev og aðgerðir frá einum klasa +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00030 239901 253622 dev í einhverjum nýjum klasa sem við erum að búa til. Og markmiðið með því er þá, að þurfi að, að stuðla að endurnýtingu á kóða sem sagt: „code reusability“. Í stað þess að skrifa +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00031 254463 258704 dev einhvern kóða alveg frá grunni, grunni upp á nýtt, ef ég er að búa til einhvern nýjan klasa, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00032 259394 272403 train þá gæti ég nýtt mér að tiltekinn einhver annar klasi er þegar til fyrir, sem er líkur mínum klasa og ég get erft ákveðna eiginleika úr þeim klasa sem er til fyrir. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00033 273750 280339 dev Ókei, tökum hérna dæmi um það að ég ætla fyrst að búa til hérna klasa sem heitir: „Person“ +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00034 281704 283454 train og við höfum séð það að, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00035 284529 294569 train í Python þá getur maður skilgreint innan sviga þegar maður er að skilgreina svona klasa, frá hverjum hann erfir. Og sjálfgefið er að hann erfi frá klasa sem heitir: „Object“. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00036 295264 307184 train Það eru sem sagt, allir klasar í Python erfa frá Object, þannig að ég þarf ekki að skrifa það. Ég get sleppt því að skrifa hérna Object, en að því að ég er nú að tala um erfðir, þá ætla ég að hafa það hérna með. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00037 308079 323670 dev Og hvað er það fyrsta sem maður gerir þegar maður er að búa til klasa? Jú, það eru yfirleitt það að útfæra Init-fallið sem að verður kallað á þegar nýtt tilvik er smíðað. Og segjum sem svo að, [HIK: ini], við bjóðum upp á +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00038 324569 326500 train í Init að taka við tveimur +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00039 328146 336216 train parameterum. Köllum það hérna: „first“ og „last“ sem standa fyrir first name og last name, þannig að þessi +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00040 336930 337930 eval Person-tilvik. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00041 339456 350475 eval Við skulum eiga einhverja prívat breytu sem heitir bara hvað, first name og upphafsstillum það með því sem kemur inn, hérna, first og eigum við ekki að eiga eitthvað last name, líka hérna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00042 351262 353612 train sem að við upphafsstillum með last, svona. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00043 354922 355922 train einfaldur +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00044 356940 357940 train Person-klasi. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00045 361793 370502 train Þannig að ef ég, ef hann lítur svona út og ég vill búa til tilvik af þessu, þessu Person-object-i, þá get ég sagt p einn samasem Person +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00046 371588 373069 train og sendi hérna inn, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00047 375252 376252 train eitthvað, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00048 377911 379461 train Bobby, fyrsta nafn, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00049 380692 381692 train Jones. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00050 383418 384418 train Svona. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00051 386382 391062 train Þannig að við getum sagt það hérna að: „main program starts here“. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00052 392625 412076 train Og eins og við höfum verið að leggja áherslu á þegar menn eru að búa til eitthvað, þá er alltaf gott að prófa að keyra eftir að maður er búinn að skrifa lítinn kóða til að sjá hvort viðkomandi forrit keyrir, og það keyrir vissulega, ég fæ ekki um neina keyrsluvillu. En auðvitað sé ég ekkert út, af, vegna þess að ég bara bjó til tilvik af Person og gerði ekkert meira hér. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00053 413766 418795 train Nú, annað fall sem að við tölum oft um að sé nauðsynlegt, það er að +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00054 419560 421639 train fjölbinda s, t, r fallið. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00055 422603 423182 train Þannig að nú +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00056 426021 431370 train útfærum við s, t, r, takið eftir, þetta er einmitt þetta dæmi um, um, um fjölbindingu eða polymorphism-a +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00057 431879 438610 dev að ég er að búa til nýjan klasa og ég ætla að yfirskrifa eða overload-a þetta fall, s, t, r, þannig að +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00058 440500 445160 train það verði kallað á það þegar ég er með tilvik af Person í höndunum og vill prenta það út. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00059 446720 448110 train Þannig að það kemur self hér inn, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00060 448781 453601 train og eigum við ekki bara að segja, munið það að þetta þarf að skila streng, við skulum segja, skila bara hérna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00061 455718 457038 train höfum hérna, placeholder, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00062 459959 463740 train svona bara, við getum þá formatað hann með self, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00063 466319 468670 train já, þarna gleymi ég að loka gæsalöppum, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00064 469973 471353 train self, first name +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00065 473394 474394 train og +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00066 476103 477822 dev self last name, er það ekki? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00067 479920 482829 train Takið þið eftir því að ég er sem sagt að nota underscore, underscore, hérna +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00068 482846 485935 train að því að ég vil að þessar breytur séu private. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00069 487064 489944 eval Og þá verð ég að passa, já, ég er búin að return-a, já, ætti, er þetta ekki +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00070 489961 494562 train bara komið hérna og þá get ég sagt hérna: „prent p one, print p one“. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00071 496247 497367 train Aftur prófa ég +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00072 498778 500497 train og ég fæ Bobby Jones, fínt. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00073 501834 504684 dev Nú, ég er í sjálfu sér ekkert að nýta mér, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00074 506132 511112 train eða sýna fram á kosti erfða hér, ég bara erfi hérna frá Object. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00075 511603 517604 train Eins og, svo sem er sjálfgefið, það, takið eftir því ef ég sleppi þessu, þá gerist +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00076 518388 519018 dev það sama. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00077 519298 520807 train Það, þetta, hefur raunverulega engin áhrif +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00078 521606 524888 eval af því að það er sjálfgefið að Person erfir frá Object. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00079 526528 531707 train Nú, [HIK: hva], segjum sem svo að núna þurfi ég að búa til nýjan klasa +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00080 532278 534988 train sem að er Stúdent-klasi +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00081 536138 544378 train og það vill svo til að Stúdent er jú líka Person, er það ekki? Nemandi er líka persóna. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00082 545107 553697 dev Þannig að það væri mjög óskynsamlegt af mér að fara að endurskrifa þá virkni, í, í Stúdent sem að þegar er komin inn í Person, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00083 554673 564683 train sérstaklega í ljósi þess að við erum hér í forritunarmáli sem er hlutbundið forritunarmál sem að býður upp á það sem heitir erfðir eða inheritance. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00084 566342 570592 train Þannig að, hvað geri ég þá í staðinn? Jú, ég bý mér til klasa hérna, sem heitir Stúdent +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00085 572570 573570 train og +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00086 574392 577121 train hann erfir frá Person. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00087 578421 586880 train Hérna nýti ég mér það að ég get sagt frá hverjum hann erfir hérna innan sviga, segjum bara í augnablikinu að hann geri ekki neitt. Hann bara passar hérna. Það er engin útfærsla á Stúdent. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00088 588158 591089 train En get ég þá sagt, Stúdent einn, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00089 592034 594804 train eigum við ekki að hafa, vera hérna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00090 595384 596384 train með +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00091 596977 598548 dev breytunöfn sem eru lýsandi. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00092 599683 601913 train Þannig að við skulum kalla þetta hérna, Person einn, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00093 604096 609385 train Person einn hérna, Stúdent einn er Stúdent +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00094 612669 614070 train og nú er spurningin, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00095 615339 617839 eval hvað gerist ef að ég sendi inn, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00096 621677 622888 train já, ef ég geri þetta bara svona? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00097 627433 633533 train Þá kemur hérna: „Init missing two required positional arguments first or last“. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00098 634296 638105 train Bíddu, stendur á því? Ég bjó ekki til Init-fall í Stúdent. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00099 639005 648375 train Nei, ég bjó ekki til Init-fall. En það erfir Init-fallið frá Person, þannig að þegar ég bý til nýtt tilvik af Stúdent, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00100 649433 660144 dev þá þarf ég að senda inn sömu parametra og krafist var fyrir Init-fallið í Person, vegna þess að Stúdent er Person. Ég erfi Init-falið. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00101 662019 664188 train Þannig að ef ég segi hér, Stúdent, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00102 667304 668304 train John +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00103 669312 670312 eval Smith +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00104 672985 675586 train og prenta svo Stúdent, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00105 680784 682235 train obs, vitlaust skrifað, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00106 683355 684355 dev svona, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00107 687254 688173 train þá gengur það. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00108 689712 691913 train Nú, þá má spyrja sig: +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00109 692908 696798 train „Bíddu, hver var eiginlega tilgangurinn með þessu, sýna að Stúdent er nákvæmlega eins og Person hérna“. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00110 697288 699447 eval Þannig að ég hef í sjálfu sér ekkert grætt neitt á þessu. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00111 700097 713908 train En, gerum nú ráð fyrir því að Stúdent hafi einhverja aðra eiginleika, eða það sem á ensku heitir: „attributes“, heldur en Person. Gerum til dæmis ráð fyrir því að Stúdent eigi sér +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00112 718413 721333 train university, það er að segja, í hvaða háskóla er viðkomandi? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00113 722687 724677 train Þannig að, til að koma því til skila, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00114 725153 726923 train þá gæti ég, núna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00115 728505 731066 train búið til Init-fall sem er sérstakt +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00116 731861 733361 eval fyrir Stúdent. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00117 734538 738748 dev Það tekur inn first, það tekur inn last og það tekur „uni“ líka, fyrir university +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00118 740942 741942 train og +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00119 744351 745351 train þá +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00120 746937 749596 train gæti ég sagt sem svo +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00121 752125 754355 train að first name +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00122 755631 760731 train og last name er eitthvað sem ég verð að setja, en það er þegar skilgreint í Init-fallinu í Person. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00123 761727 766177 train Þannig að, sko, það væri kannski freistandi fyrst að [HIK: se], að gera þetta svona. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00124 767971 775071 train Heyrðu, gerum bara nákvæmlega það sama og er gert í Init-fallinu í Person, en bætum svo við hérna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00125 777076 780525 train eitthvað sem heitir university sem er sama sem: +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00126 781581 782831 train „uni“ sem kemur inn. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00127 784822 785972 train Hvað gerist núna? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00128 786844 789464 eval Ja, það þýðir það að hún að hún kvartar hér og segir: +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00129 789969 793629 train „Ja, no value for argument uni“ vegna þess að ég þarf að senda inn þriðja [HIK: pa], +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00130 794885 795806 train parameterinn hér, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00131 796471 799081 train og segjum bara r, u, fyrir Reykjavík University, hérna. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00132 800248 801128 train Gengur þetta? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00133 804687 806048 train Nei. Nú kemur hér: +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00134 809532 812871 train „Stúdent-object has no attribute Person first name“. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00135 816365 819745 train Þannig að, ég get ekki farið að yfirskrifa hér, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00136 820465 822375 dev eða endurtaka þennan kóða hérna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00137 823130 824150 eval í Person, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00138 824778 827798 train heldur, Það sem að ég, það sem ég á að gera +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00139 828799 830129 train er það að, ég á, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00140 831395 841346 train vegna þess að almennt talað, viljum við ekki fara að dupli-kera kóða, það er eitt af grundvallaratriðum í viðhaldi og læsileika, vera ekki að dupli-kera kóða. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00141 841710 844649 train Þannig að í stað þess að dupli-kera þennan kóða, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00142 844970 851750 train þá vil ég nýta mér það að það er búið að skrifa Init-fallið fyrir Person. Og ég get gert það með því að segja hér: +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00143 852408 853408 train „Person, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00144 853823 854823 train punktur, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00145 858816 859816 dev Init, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00146 865360 867399 train þar sem ég kalla beint á Init-fallið +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00147 869043 871323 dev og kalla á það núna með self. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00148 872649 873860 dev Hvað er self hérna? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00149 875066 887296 train Self er tilvik af Stúdent sem að er verið að búa til. Munið þið að það er kallað á Init-fallið þegar tilvik af einhverju er búið til. Það er, í þessu tilviki er það tilvik af Stúdent, þannig ég segi hérna: +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00150 888991 897142 train „[HIK: kall], köllum á Init-fallið í Person klasanum með self“ og það sér um að setja first name og last name +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00151 898980 909759 train og þá verð ég að segja: „ja, hvað er það sem á að koma hérna inn?“ Jú, Init-fallið í Person þarf að taka, last og first inn. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00152 912880 913880 train Og +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00153 916567 917537 train gerum þetta svona, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00154 921543 922543 train keyrum, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00155 924376 925376 train og, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00156 931921 935291 train úps, ég sneri því við, sjáið þið, Þetta átti að vera first +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00157 937355 939076 train og last, svona, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00158 942015 943015 train svona, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00159 943581 944581 dev og +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00160 947934 955565 train þannig að ég læt Init-fallið í Person að sjá um að upphafsstilla breyturnar sem eru raunverulega, sem ég erfði frá +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00161 957354 961443 dev Person-klasanum. En svo set ég sjálfur hérna í, í Init- +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00162 961947 968868 train fallinu fyrir Stúdent þá breytu sem er sérstök fyrir Stúdent. Takið eftir að University er breyta, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00163 969957 976768 train tilvika-breyta sem er skilgreind fyrir Stúdent en Person á sér ekki svona breytu. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00164 977615 982166 train Þannig að eini munurinn raunverulega á Stúdent og Person, eins og staðan er núna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00165 982740 993549 train er sú að stúdent á breytu sem heitir University, en Person á hann ekki. En síðan erfum við hinar tvær, first name og last name frá Person. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00166 994942 997591 train Þið tókuð eftir því að það prentaðist út hérna: „John Smith“, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00167 998207 1000427 train en það prentaðist hinsvegar ekki út +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00168 1000923 1005283 eval þessi university-breyta, enda var, erum við að kalla á s, t, r, fallið í, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00169 1006407 1007407 train í +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00170 1008811 1011191 train Person sem á sér ekki þessa breytu. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00171 1011573 1013433 train Þannig að það sem væri eðlilegt er það að +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00172 1014874 1015874 eval Stúdent +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00173 1016893 1020212 train fjölbindir líka þetta fall. þetta fall, s, t, r, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00174 1025804 1032683 train svona. Og nú er spurningin, get ég nýtt mér það sem búið er að forrita í s, t, r fallinu, í, í Person? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00175 1033098 1036519 train Sko, fyrst, kannski getum við prófað, hvað ef við gerum þetta bara svona, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00176 1044713 1046134 train bætum bara við, hérna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00177 1047307 1048587 train self, punktur, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00178 1050935 1053066 train University, heitir það. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00179 1063028 1068048 train Þá fæ ég hvað? „Stúdent object has no attribute student-first name“. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00180 1069190 1070119 train Bíðum nú við, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00181 1082905 1083905 train já, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00182 1083968 1091377 train þetta var nú eiginlega ágætt að þetta kom upp, vegna þess að, sko, ástæðan fyrir því að ég get ekki vísað í first name hérna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00183 1092221 1093711 train er sú, að +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00184 1097057 1098988 train þetta er prívat breyta í +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00185 1100663 1101663 train Person. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00186 1102463 1104094 train Þetta er prívat breyta í Person. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00187 1106195 1107496 dev Og það er svo sem +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00188 1110632 1117811 train ágætt, að, reyndar að ja, það sem ætti að gera, nota s, t, r, fallið bara í Person frekar heldur en +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00189 1120273 1125173 train að vísa hérna beint í breytuna vegna þess að, sem sagt, takið eftir því, ég er raunverulega að endurtaka kóða hérna. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00190 1126030 1134480 train Þessi hérna hluti er nákvæmlega sami og þessi hérna hluti. En það væri samt ágæt fyrst ég er kominn hingað og lendi í þessari villu, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00191 1135117 1136117 train að, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00192 1136400 1140289 dev og þetta er raunverulega sama villan og ég lenti í þegar ég var að skrifa Init-fallið áðan, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00193 1142236 1144715 train að, hvernig myndi ég leysa þetta? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00194 1147500 1148700 train Sem sagt, vandamálið er það, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00195 1149476 1157925 train first name og last name eru prívat breytur í Person. Og það að þær skulu vera prívat, það þýðir það einmitt að þær eru ekki aðgengilegar utan klasans. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00196 1159713 1175923 train Ef það væri public, þá gæti ég gert þetta svona. Og reyndar er til eitthvað sem að heitir: „Protected“, líka, að það þýðir það að breyta sem er protected, hún á að vera aðgengileg í klasa sem að erfir. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00197 1176943 1182243 train Það væri reyndar fróðlegt að sjá hvort að það gengur. Mig minnir að protected breytur séu með einu undirstriki. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00198 1184134 1186723 train Má ég sjá það? Hvað gerist ef við breytum þessu svona? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00199 1195180 1200200 train Get ég þá vísað í first name og last name í yfirklasanum eða parent klasanum? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00200 1205323 1212173 train Já, sjáið þið, núna leyfir hann mér þetta, vegna þess að first name núna: +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00201 1217579 1222640 train „first name is protected“, það er að segja, ekki prívat. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00202 1223582 1225251 train Og hérna er sem sagt: +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00203 1227151 1229401 train „last name is protected“. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00204 1230523 1238693 train Þannig að, það er raunverulega hérna eru þrjú hugtök að ræða. Prívat breyta, private variable, Þýðir það að hún er ekki aðgengileg utan frá, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00205 1239172 1243852 train utan klasans, og það er það sem ég lenti í áðan, þegar ég reyndi að nálgast +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00206 1244877 1265438 train undirstrik, undirstrik, first name í Stúdent klasanum. Ég gat það ekki vegna þess að þetta var prívat breyta í Person klasanum. Síðan eru public breytur sem að við höfum notað og þær eru bara aðgengilega utan frá, yfirhöfuð, en svo eru protected breytur sem eru eins og prívat, nema að því leytinu til að +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00207 1265455 1276695 dev þær eru aðgengilegar í klasa sem að erfir. Þannig að Stúdent erfir frá Person og þess vegna get ég access-erað first name, vegna þess að það er protected breyta. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00208 1281500 1290839 train En þá kemur, koma reyndar að þessu sem ég ætlaði að sýna, sýna ykkur, að það var það að ég farinn að endurtaka kóða hérna. Ég er farinn að gera self firstname og self lastname, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00209 1292367 1297157 train bæði í s, t, r, fallinu fyrir Person og líka fyrir Stúdent. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00210 1298227 1300666 train En spurningin er: „hvernig get ég endurnýtt þann kóða?“ +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00211 1301284 1303104 dev Ja, ég, gæti ég sagt hérna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00212 1304064 1308034 train að í stað þess að return-a þessu, að þá return-a ég niðurstöðunni +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00213 1308448 1311607 eval með því að kalla á s, t, r, fallið +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00214 1314980 1317299 train fyrir self +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00215 1319751 1321852 dev og bæta við, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00216 1324559 1328259 train hvað eigum við að segja, einu bili, og svo self, punktur, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00217 1330049 1331049 train university? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00218 1332882 1333801 train Get ég gert þetta? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00219 1335263 1336384 eval Comment-era þetta út. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00220 1340211 1341531 eval Já, þetta get ég gert. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00221 1342086 1343905 train Og hvað græddi ég á þessu? +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00222 1344676 1350987 train Ég raunverulega náði að endurnýta þann kóða sem að var þegar búið að búa til fyrir +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00223 1351965 1352965 dev Person. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00224 1354135 1357736 eval Í stað þess að fara að [HIK: end], skrifa að hluta til hann hér aftur. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00225 1360332 1378011 train Og einn kostur við það er til dæmis ef að [HIK: sás], ímyndum okkur það að nú væru þetta tveir aðilar sem að væru að skrifa þessa klasa. Þetta væri mikið stærri klasar heldur en það sem ég er að sýna í þessu litla demo-i. Person-klasinn væri hérna stór klasi með fullt aðgerðum og Stúdent-klasinn væri það sömuleiðis. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00226 1378605 1383296 train Það var einhver tiltekin forritari sem skrifaði Person og ég væri að skrifa hérna Stúdent. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00227 1383942 1389842 train Ef að sá sem skrifar Person ákveður það að breyta s, t, r fallinu sínu, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00228 1390490 1393430 train þannig að það skili þessu á einhvern annan máta, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00229 1394021 1395942 dev eins og hvað eigum við að segja, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00230 1401094 1403473 train segjum svona: „komma á milli +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00231 1404347 1406458 train og skrifa út hérna, last name +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00232 1407750 1408400 dev og first name“. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00233 1411559 1417210 train Þá, með því að gera þetta svona, með því að kalla bara á s t r fallið fyrir +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00234 1418420 1423680 eval Person, eða, s, t, r fallið í Person með self sem viðfang. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00235 1424773 1426193 train Þá, fæ ég þá breytingu, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00236 1428009 1429849 train þegar að sú breyting á sér stað. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00237 1430551 1432061 train Ég þarf þá ekki að gera +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00238 1433102 1445592 train sjálfur þá breytingu sem búið er að gera á Person object-inu. Ef ég hefði endurskrifað kóða, þá hefði ég þurft að gera nákvæmlega sömu breytingu eins og gerð er í s t r, [HIK: fylli], Person, fyrir Person. En prófum þetta núna. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00239 1448047 1454186 train Þá sjáið þið, nú fæ ég sko, Jones, komma, Bobbi Smith, John, og það hefði kannski verið eðlilegt að hafa bil hérna á milli, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00240 1456145 1457145 train svona. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00241 1460755 1461154 train Þannig ég, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00242 1463023 1484993 train málið er það sem sagt að forritarinn sem að er að skrifa Person klasann, hann ákveður að breyta því hvernig, s, hvernig Person hluturinn er skrifaður út. Og ég þarf ekki að gera neina breytingu hjá mér þegar ég er að skrifa Stúdent klasann, vegna þess að ég er að kalla einfaldlega á s, t, r fallið í Person. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00243 1494012 1496063 train Já, þannig að þetta var +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00244 1498172 1502261 eval svona stutt umfjöllun um það, hvað, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00245 1503913 1506003 train hvernig maður nýtir sér erfðir, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00246 1506644 1507403 train það er að segja, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00247 1508824 1521713 dev sem sagt, nýtir sér erfðir í Python. Við búum okkur til klasa hér sem að er, eða hann er kannski þegar til fyrir og hann er oft kallaður sem sagt, Parent class eða Super class +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00248 1523450 1524450 train og +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00249 1526755 1534265 train við getum síðan búið til annann klasa sem að erfir frá hann, honum og hann er oft kallaður Child class eða Sub +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00250 1536564 1537564 train class. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00251 1538807 1541337 dev Þegar við tilgreinum erfðir, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00252 1541910 1547660 train þá gerum við það sem sagt með því að hafa nafn á þeim klasa sem við erfðum frá innan sviga, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00253 1549532 1552083 train við, algengt er þegar við +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00254 1553137 1563917 train skrifum okkar Init-fall, að kalla á Init-fallið í þeim klasa sem við erfum frá, til þess að upphafsstilla þau, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00255 1565304 1569753 train þær tilvika breyta sem þar, tilvika breytur sem að þar eru skilgreindar. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00256 1570488 1575978 train Og síðan framkvæmum við okkar eigin upphafsstillingu sem er þá sérstök fyrir okkar +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00257 1577858 1583868 train object, í þessu tilviki Stúdent. Stúdent á sér raunverulega þrjár tilvikabreytur, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00258 1585188 1593317 eval það erfir tvær þeirra frá Person, sem er first name og last name. En er með síðan sína eigin sem heitir: „self university“ hérna. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00259 1594011 1594961 eval Og takið eftir því +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00260 1595713 1604493 train að Stúdent á sér þrjár, en Person á sér bara tvær. Person hefur enga hugmynd um university-breytu, vegna þess að Person er ekki Stúdent. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00261 1605155 1607846 dev Hinsvegar er stúdent, er hinsvegar Person. +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00262 1609306 1614236 train Og við náðum líka hérna fram ákveðni endurnýtingu í, fyrir s, t, r fallið, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00263 1615231 1616231 dev að +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00264 1619002 1622792 train kalla hreinlega á það og það skilar okkur streng, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00265 1623201 1626652 eval og svo bættum við bara við upplýsingum um, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00266 1627551 1628731 train um, háskólann hérna, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00267 1630178 1631807 train til þess að skrifa út +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00268 1635890 1638569 train hvernig Person object, +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00269 1639233 1641834 train hvernig Stúdent-Object-ið okkar lítur út. diff --git a/00011/2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d.wav b/00011/2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..4705af7355181fcfbce74a2f66eaed9aad3dadeb --- /dev/null +++ b/00011/2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:91e6e8ec5944ce5132981e770803108b3b35d2a326c3a8330f9deaee78d4489e +size 52768446 diff --git a/00011/276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215.txt b/00011/276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a408eddc0bf97f0cecdb9f1c1e44a29014dd11be --- /dev/null +++ b/00011/276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215.txt @@ -0,0 +1,254 @@ +segment_id start_time end_time set text +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00000 1250 2080 train Já, góðan daginn. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00001 4200 8160 train Ég ætla í þessu myndbandi að fjalla aðeins um læsileika. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00002 9996 17045 train Við höfum lagt mikla áherslu á læsileika forrita í, í þessu námskeiði og kennslubókin gerir það líka. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00003 17608 27978 train Ég er einmitt hérna með reglu númer tvö frá kennslubókinni sem segir: „A program is a human vitable essay on problem solving that also happens to execute on a computer“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00004 28968 39898 train Þetta er mjög mikilvæg regla að hugsa það alltaf þannig þegar við erum að skrifa forrit, að við séum raunverulega að skrifa ritgerð sem að sé mjög læsileg. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00005 40582 60566 train En það bara vill svo til, að það sé, að það að er hægt segja að það er hægt að keyra þessa ritgerð á tölvu og við höfum jafnframt talað um það að það eru ýmis atriði sem að geta gert okkar forrit læsileg og hérna hef ég afritað nokkra punkta sem að hafa komið fram á piazza þræði hjá okkur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00006 61875 77135 train Og ég ætla kannski að hafa þessa punkta bara hérna og nota þá svona sem, til viðmiðunar þegar við leysum tiltekið verkefni, þannig að ég kem til baka í einstök atriði hérna á eftir. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00007 80359 99168 train En sem sagt verkefnið sem ég ætla að nota sem svona til þess að sýna hvað getur komið upp og, og tengja þig við læsileika er þetta hér eftirfarandi verkefni að skrifa forrit sem les inn x tölur frá notanda, eina í einu. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00008 99768 106087 eval Prenta síðan út summu talnana og að lokum prentar út fjölda sléttra talna og oddatalna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00009 111209 122983 train Það sem að við höfum sagt varðandi [HIK: lei] læsileika, til dæmis þetta að brjóta forrit upp í einstakar einingar með notkun falla, þetta er eitt af því svona, grundvallaratriðunum varðandi læsileika. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00010 123682 136731 train Og það, þetta er raunverulega það sem að maður á alltaf að tileinka sér og framkvæma þegar maður stendur frammi fyrir einhverju forriti sem maður á að skrifa. Það er að brjóta það upp í einstakar einingar og nota föll. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00011 138049 164682 train Í þessu tilviki er hérna erum við með svona tiltölulega einfalt verkefni og tilhneigingin gæti vissulega verið sú að bara stökkva beint á það og skrifa það án þess að skrifa nokkur föll. En það er vinnulag sem við viljum ekki temja okkur heldur nota þetta sem á ensku kallast ýmist, decomposition eða að brjóta verkefnið niður í einstakar einingar. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00012 165813 169943 train Og það eru margar svo sem leiðir eða ýmsar leiðir til að gera það. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00013 169943 193949 train En ein leiðin er sú að búa sér til einhvers konar beinagrind að verkefninu í upphafi og segjum bara hérna að ég skrifi hér main program, starts here, hérna byrjar aðalforritið og ég sé hérna að ég á að fyrsti hluti verkefnisins er að lesa inn x tölur frá notanda, eina í einu. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00014 194890 205602 train Og við gefum okkur reyndar það hér líka að safna skal tölunum í lista. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00015 205602 231605 train Segjum að þetta sé líka krafa og þannig að ég get búið mér til eitthvað hérna í upphafi sem að leysir bara nákvæmlega þetta fyrsta skref og segjum sem svo að ég geri eins og maður sér stundum hjá nemendum, að ég kalla á eitthvað sem heitir bara get og skila a til baka. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00016 234036 246590 train Þá komum við eiginlega strax að fyrsta, sko hugmyndin hérna er sú að þetta fall sæki tölurnar frá notandanum og skili því til baka í einhverju sem kallast a hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00017 247882 258372 train Og þá komum við eiginlega að fyrsta atriðinu hérna í listanum sem segir að maður eigi að hafa lýsandi nöfn á ensku á breytum, og auðvitað gildir þetta líka um, um föll. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00018 259867 268906 train Og það er ekki hægt að segja það ég sé með það hér vegna þess að þegar einhver annar aðili les þetta eða jafnvel ég sjálfur eftir einhvern ákveðinn tíma. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00019 269641 280492 train Þá í fyrsta lagi get ég alls ekki gert mér grein fyrir því miðað við það nafn sem er gefið hér, hvað þetta get fall gerir, hvað ég veit að það er að sækja eitthvað en hvað er það að sækja? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00020 280492 283750 dev Ég veit það ekki og ég hef enga hugmynd um hvað er að koma til baka hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00021 284942 286132 eval „A“ Hvað er þetta „a“? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00022 286982 314447 train Þannig að strax mikið betra, að bara segja það að þetta fall, það sækir einhverja tölur og það skilar til dæmis lista, sem sagt, ég er, með því að gefa þessari breytu nafnið „a list“ og þessu falli nafnlið „get numbers“, þá strax er þessi einfalda setning orðin miklu læsilegri. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00023 316608 323908 train Þannig að þetta er það fyrsta sem að ég myndi vilja benda á að það sé svo mikilvægt að vera með lýsandi nöfn á breytum og föllum. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00024 325463 332896 train Nú þegar ég kom með þennan lista, sem sagt, ég er búinn að safna tölunum hérna í lista, þá þarf ég að prenta út summu talnanna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00025 334052 340935 dev Nú, þá væri eðlilegt, er það ekki að kalla fall sem að reiknar summuna? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00026 341882 346713 train Og við getum kallað það þess vegna „get sum“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00027 347283 356512 train Það tekur við þessum lista sem að við fengum í setningunni á undan og skilar, eigum við að kalla þetta bara „a sum“ hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00028 358165 371245 train Aftur er ég núna kominn með lýsandi nöfn, „get sum“ sækir summu, tekur listann inn og skilar einhverju, einhverju, gildir til baka í breytu sem heitir „a sum“ hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00029 371285 374014 train Ég tek við því í bleytu sem „a sum“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00030 376288 390841 train Og þá er ég búinn með þennan hluta hér, takið eftir því er auðvitað ekki búin að útfæra neitt, en ég er að skrifa beinagrindina af forritinu án þess að vera búinn að útfæra neitt eða útfæra þessi einstöku föll og síðast á ég að prenta út fjölda sléttna talna og oddatalna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00031 394132 401279 train Og já, ég á reyndar eftir að prenta út summu talnanna þannig að ég gæti gert það svo sem hérna „print a sum“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00032 404406 411875 train Síðan ætla ég að fá fjölda sléttra talna og oddatalna, eigum við ekki að segja bara „get even odd“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00033 413184 433375 train Það tekur líka inn listann og að lokum þá prentum við, já, ég þarf að taka við þessu í, ja, er ekki eðlilegt, sjáið þið að það segir út, prenta út fjölda slétta talna og oddatalna þannig að þetta eru, þetta eru tvær tölur sem ég þarf á að halda. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00034 433803 436744 train Þannig að það er eðlilegt að skila því sem túplu til baka. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00035 437259 456932 train Þannig að ég get sagt: þetta er túplan „even odd“, hún er svona, sem ég fæ til baka. Og þá get ég sagt hérna að lokum: prent eða „print even“, segjum og „print odd“ hérna að lokum, svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00036 456932 459641 train Þannig að nú er ég komin með beinagrindina af þessu forriti. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00037 460372 464132 train Ég er búinn að skrifa raunverulega svokallað skeleton, aðalforrit. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00038 466975 473995 train En ég á eftir að skilgreina föllin og til þess að fá þetta til þess að keyra, þá mundi ég segja að hér, ja, get numbers. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00039 475172 481660 train Það er fall sem að í augnablikinu skilar bara, látum það skila tómum lista. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00040 481660 486196 train Þetta svona eins konar stubbur, vegna þess að ég veit að þetta átti að skila lista. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00041 486196 498336 train Get sum, það tekur einhvern lista hérna og látið hann skila bara núll í augnablikinu. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00042 499788 501947 train Og hvað þurfum við meira „get even odd“ er það ekki? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00043 503084 513191 train Get even odd. Það tekur líka inn listann og það skilar, eigum við ekki að láta það skila bara svona túplu. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00044 515509 517779 train Það er að segja even odd, hvorugt tveggja núll. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00045 521135 523907 train Og þá er spurningin, getum við ekki bara keyrt þetta núna? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00046 527297 528626 train Þið sjáið núll núll, núll, fæ ég. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00047 530496 541106 eval Akkúrat það sem ég vildi á þessum tímapunkti vegna þess að ég er raunverulega bara búinn að búa mér til stubba og það er mikilvægt að, að forritið mitt keyri þrátt fyrir að ég sé bara með stubba. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00048 545134 553903 dev Eitt atriði sem að er nefnt hérna í listanum okkar er að segja, er hérna að setja bil á milli breytna og virkja í setningum og segðum. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00049 557672 561701 eval Sjáiði ég, takið eftir hvernig ég skrifa þetta að ég skrifaði þetta ekki svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00050 563330 566139 train Sjáið þið hvað þetta er strax, ekki eins læsilegt. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00051 566639 574700 train Það er erfitt að sjá mig hvar sjá hvar [HIK: breyt] erfiðara, getum við sagt að sjá hvaða breytunafnið byrjar og hvar það endar, þegar við erum með þetta svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00052 575488 578648 train Þannig að það er mjög mikilvægt upp á læsileikann að hafa bil á milli breytanna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00053 579714 588312 dev Þetta er breytan, gildisveitingavirkjans eða virkjana almennt og, og hérna sitt hvorum megin við virkjana sem sagt. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00054 589183 590874 train Það gerir þetta strax mikið betra. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00055 594014 608711 train Hérna finnst mér sjálfum gott að hafa bil en það eru kannski svona persónubundið en almennt getum við sagt það að, að bil hjálpa til við að gera forritið læsilegra. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00056 611975 613965 dev Hvað getum við sagt eitthvað meira hér? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00057 617131 622008 train Setja inn athugasemdir, já setja inn auðar línur í kóða. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00058 622720 625399 train Ja, við sjáum það nú bara strax hvað ég gerði hér. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00059 626731 635251 train Það að hafa þetta svona er strax ólæsilegra, vegna þess að þetta rennur einhvern veginn allt saman, öll föllin renna núna saman í kóðanum. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00060 635251 648783 train Þannig að þetta hér er strax mikið betra. Þetta er það sem er átt við með að hafa auðar línur í kóða, þannig að það sé auðveldara fyrir augað að gera sér grein fyrir hvar eitt fall endar og hvar annað fall byrjar til dæmis. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00061 650177 651267 train Hvað er meira hér? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00062 654580 663999 train Setja inn athugasemdir þar sem við á já, þá, við gætum til dæmis notað dock strengi hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00063 668440 694894 train „Reads a sequence of numbers from the user turns a list of, já segjum hérna, færum þetta í næstu línu, returns a list of the numbers“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00064 697241 701951 train Þetta er raunverulega segir allt sem segja þarf um þetta fall. Hvað gerir þetta fall? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00065 705278 716975 train „Returns the sum of the numbers provided in in the list, a list“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00066 718481 720221 train Er það ekki akkúrat það sem þetta fall á að gera? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00067 720902 721942 train Þarf ekkert að segja meira. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00068 723813 737058 train Hérna: „returns the number of evens and odds in a list“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00069 742039 744000 eval Já, það er bara nákvæmlega það sem þarf að gera. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00070 746504 753416 train Það væri hægt að segja verið að skila til baka túplu en það sést svo sem hér, þegar maður horfir á skilagildið. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00071 756381 768229 train Þannig að þetta er mikilvægt að, að gefa [HIK: les] lesandanum svona stutt og hnitmiðað komment um hvað föllin eru að gera. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00072 768229 779913 train Það þarf ekkert að vera setja a comment á einstaka línur. Það engin sérstök ástæða fyrir mig til þess að segja hér: „get the numbers“, eitthvað svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00073 781885 784206 train Þetta [HIK: þess], þessi athugasemd. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00074 784505 792953 train Hún bætir nánast engu við það sem stendur raunverulega hér í kóðanum. Stundum er sagt: „the comment is in the code“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00075 793274 804052 dev Það er að segja, ég get vegna þess að ég gaf breytunni gott nafn, lýsandi nafn og ég gaf fallinu lýsandi nafn líka. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00076 804591 806802 train Þá er þessi setning lýsandi. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00077 807221 811988 eval Ég þarf ekkert auka athugasemd til þess að hjálpa lesandanum að skilja þetta. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00078 816677 825836 train Ókei, ef við förum aðeins upp aftur, setja inn athugasemd, nota fasta þar sem við á. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00079 826432 835365 eval Já, við erum svo sem ekki er komin af því að þessum tímapunkti, við kannski komum, hérna, ræðum það aðeins hérna á eftir þegar við erum komin aðeins lengra. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00080 837491 838522 train Hvað þurfum að gera núna? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00081 838611 842652 train Við erum búin að búa til beinagrind að forritinu. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00082 842751 851990 train Við erum búin að búa til stubba fyrir einstök föll og við vitum þetta keyrir, þannig að nú getum bara gengið á röðina og byrjað að útfæra sérhvert fall. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00083 852399 853909 eval Byrjum aðeins á get numbers hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00084 854350 861470 train Það á að lesa röð af tölum frá notandanum og skila lista af tölum til baka. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00085 864765 871980 train Gefum okkur það hérna að krafan hefði verið sú að það ætti að lesa inn fimm tölur, segjum að þetta hafi verið krafan. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00086 873553 885693 train Þannig að við segjum hér, er það ekki for i in range, einn upp í, ja, við getum sagt frá núll upp í fimm. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00087 885744 890374 train Vegna þess að þá veit ég að þetta eru fimm tölur af því að við byrjuðum með núlli og endum í fjórum. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00088 894633 895712 train Eigum við ekki að segja bara hér? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00089 895923 908909 train Numb er sama sem input, enter a number og eigum við ekki bara að breyta þessu beint í int hér? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00090 911083 915134 train Svona og gerum bara ráð fyrir, ég ætla að sleppa villumeðhöndlun, aðeins til að stytta þetta. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00091 915494 922333 train Gerum ráð fyrir að notandi slái inn bara alltaf stafi sem eru raunverulega tölustafir. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00092 923354 939770 train Og þegar ég er búinn að fá þessa tölu þá ætla ég að setja hana í lista þannig að ég þarf einhvern lista hérna, eigum við ekki að segja bara, hvað eigum að kalla hann? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00093 939770 941600 train Numb list, er það ekki lýsandi nafn? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00094 941630 944311 train Listi af númerum, hann er upphaflega tómur, er það ekki? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00095 945392 945912 train Svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00096 947028 948427 train En í sérhverri ítrun í lykkjunni? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00097 948427 954403 train Þá segjum við: numb list punktur, append og þessi tala. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00098 955134 959543 dev Og þá pössum við okkur náttúrlega á því að skila ekki tómum lista til baka heldur listanum numb list. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00099 962453 965504 eval Nú, talandi um að hafa bil, auðar línur í kóða. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00100 966049 972470 train Það væri kannski ágætt hérna að hafa svona eitt bil hér. Mér finnst það dálítið svona, þetta sé aðeins læsilegra svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00101 973200 980899 train Sumir hafa með sér eitt bil hérna áður en maður fær, sér return setninguna til þess það sjáist betur hvar forlykkjan endar. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00102 981909 984860 train Þannig að þetta finnst mér vera dálítið læsilegra líka svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00103 987580 992340 train Og þannig að nú er spurningin, virkar þetta fall? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00104 995133 997153 train Eigum við ekki bara sjá hvort þetta keyri yfir höfuð? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00105 1001072 1025334 dev Hérna kemur enter a [HIK: numb], vúps, eitthvað ýtti ég á vitlaust hérna, svona, eitthvað inn í böffernum hér, prófa þetta aftur hérna: +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00106 1028517 1036289 train fimm, þrír, sjö, einn, tveir, þetta var fimm sinnum. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00107 1037304 1038903 train Ég fæ áfram núll, núll, núll. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00108 1039492 1051508 train Vegna þess að þó að þetta virki hjá mér, þetta get numbers og vonandi er ég að fá lista til baka, þá er hann sendur hér inn í get sum og, og get sum gerir ekki neitt. Það skilar bara á núlli. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00109 1052645 1054476 train Þannig að, en takið eftir hvað ég gerði. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00110 1054476 1057945 dev Ég prófaði samt sem áður að keyra þetta strax til að sjá hvort að þetta keyrði ekki örugglega. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00111 1058846 1076134 train Nú er spurningin, get ég ekki bara útfært get sum hérna strax, til að sjá hvort að sum-eringin, hvort þetta, listinn sem komin séu örugglega réttur og sum-eringin sé líka rétt. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00112 1077630 1079400 train Þannig að hvað gerum við þá hér? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00113 1079880 1082170 train Ja, við þurfum að ítra yfir listana er það ekki? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00114 1082230 1093710 train For i in range, nú ætla ég að gera, fara ákveðna leið hér sem að er kannski ekki besta leiðin. Við reynum það, ræðum það kannski aðeins á eftir. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00115 1093710 1095609 train Ég ætla að gera eins og ég var með áðan. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00116 1095640 1110231 train Ég ætla að gera þetta sem sagt fimm sinnum vegna þess að ég veit að þetta eru fimm tölur og ég þarf að eiga einhverja summu sem að í upphafi getur verið þá er það ekki, núll. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00117 1112127 1115857 train Ég ætla að hafa enskar breytur, það eitt það sem höfum við, þarna, lögðum áherslu á. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00118 1115857 1136516 dev Eigum við ekki að kalla þetta bara the sum er núll, og í sérhverri ítrun þá segi ég, ja, the sum verður fyrra gildið á the sum, plús a list af i, er það ekki? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00119 1136872 1151801 train I í upphafi er núll, þá fer ég í núllta stakið í a list, svo verðuð i-ið einn og þá færi ég fyrsta stakið, annars, já, fyrst fyrsta index-inn sem er annars stakið og þegar þetta er búið þá skilum við the sum til baka. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00120 1153239 1166459 train Takið eftir því að ég hefði náttúrlega getað notað innbyggt fall, það er til innbyggt fall sem heitir sum sem að gerir þetta en ég ætla bara, við gerum ráð fyrir hér að að það sé ekki til þannig að ég hafi þurft að útfæra þetta. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00121 1168799 1177237 dev Og skilum þessu svona, sett einhverja auða línu hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00122 1179539 1191377 train Og nú keyri ég aftur, fimm, þrír, sjö, tveir, einn og ég fæ átján, er það er rétt? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00123 1192150 1197759 train Fimm plús þrír eru átta, plús sjö eru fimmtán plús tveir eru sautján, plús einn eru átján, þetta passar. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00124 1197759 1199259 train Ég fæ rétt núna út hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00125 1200587 1217352 train Fínt og þá vantar mig, þá skulum bara fara í næsta sem er, get even odd og erum við ekki að bara að tala um nákvæmlega sama hlut, ég gæti nú þess vegna bara afritað þetta hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00126 1222516 1257566 train Og ég ætla að eiga mér hér eitthvað sem heitir evens, ég veit að það eru núll evens í upphafi, það eru odds eru líka núll og ég ítra og ef a list af i, sem sagt [UNK] stakið a list modulus tveir, ef að það er núll, ef að afgangurinn þegar ég deili með tveimur er núll. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00127 1257915 1261705 train Þá veit ég að talan í a list af i er slétt tala er það ekki? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00128 1262932 1276632 train Þá get ég sagt, evens plús sama sem einn, annars odds, plús samasem einn. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00129 1279722 1280482 eval Er þetta ekki rétt hjá mér? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00130 1280482 1282563 train Já jæja, við skulum sjá, kemur í ljós. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00131 1282873 1290018 train Og þá ætla ég að, skila ég auðvitað evens hérna og odds hér, svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00132 1294018 1311851 train Og prófum þetta aftur: fimm, þrír, sjö, tveir, einn og ég fæ eitt sem er even, já, það var talan tveir og fjórir sem eru odd, passar er ekki? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00133 1312221 1318471 dev Svo þegar maður er að prófa svona sjálfur þá þarf maður náttúrlega að prófa þetta fyrir eitthvað annað líka, ekki bara þetta tilvik. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00134 1318810 1324040 train Segjum ég slái núna, einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, já fimm. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00135 1325291 1331769 train Þá fæ ég fimmtán og tvo, tvær sléttar tölur og þrjár oddatölur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00136 1331799 1338090 train Já, þetta virðist allt vera í, í fínasta lagi og þetta virkar hjá okkur, þetta forrit. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00137 1340826 1367489 train Já hérna gæti ég auðvitað gert þetta aðeins, úttakið aðeins betra og sagt hérna: „the sum is komma a sum“ og eitthvað svona, evens eru even og odds eru, eigum við ekki að hafa fleirtöluna hérna á þessu? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00138 1370769 1382839 train Evens og odds, svona, þá er það að sjá hvort að þetta, ég hafi nokkuð eyðilagt með þessu, einn, tveir, þrír og fjórir og fimm. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00139 1383686 1388017 train Nú fáum við the sum is fimmtán evens, tveir odds, þrír. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00140 1389311 1395554 train Og hérna er ég greinilega með tvípunkta en ekki hér þannig að, ekki bæta tvípunkti við hérna? Þetta var nú bara svona smáatriði. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00141 1397074 1415909 dev Já, þannig að nú er ég í sjálfu sér búinn að leysa þetta verkefni. Þið sjáið að þetta var nú ekki, ekki mjög erfitt verkefni en mikilvægt samt sem áður að brjóta þetta verkefni upp í einstaka, einstök og leysa eitthvert hlutverkefni með falli. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00142 1416148 1418509 train Vegna þess að nú þegar maður horfir hérna á aðalforritið. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00143 1419138 1431958 train Þá sér maður að þetta er mjög læsilegt, hérna sæki ég fyrst einhvern, einhverjar tölur, ég fæ til baka í einhverjum lista, sendi þann lista en eitthvert fall sem greinilega eru sækja summuna, reikna summuna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00144 1431958 1434715 train Ég fæ, fæ inn einhverjar beitur sem heitir a sum. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00145 1434986 1446407 train Ég prenta það síðan út, kalla síðan afstöðu með þessum a lista og fall sem heitir get even odd, fæ túplu til, til baka, evens odds og evens og odds og prenta það svo út. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00146 1449193 1454013 train Nú, hvað er það sem ég ætlaði einmitt að komast í hérna eða benda á? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00147 1454253 1471026 train Það var þetta með að nota fasta þar sem við á, takið eftir því að í öllum þessum þremur föllum eins og ég útfæri þau, þá er verið að hlaupa frá núll upp í fimm. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00148 1472653 1483734 train Ef að krafan um virkni þessa að formið spreytir núna, breytist núna. Þannig að það eigi að lesa inn, hvað eigum við að segja? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00149 1484615 1488405 train Sjö tölur frá notanda en ekki fimm. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00150 1488405 1489736 eval Hvað þarf þá að gera? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00151 1490339 1502965 dev Jú, ég þarf að finna alls staðar þar sem ég hafði fimm og breyta því í sjö, það er hérna í þremur föllum hjá mér hér, það er hér, það er hérna og það er hér. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00152 1503682 1525289 train Og ímyndið ykkur núna að við hefðum verið með risastórt tölvukerfi þar sem að föllin voru ekki þrjú heldur hundrað og ég hafði gert, forritað þetta þannig að ég var alltaf að harðkóða eins og sagt er fjölda talna, það er, þetta segir mér raunverulega fjölda talna þessi tala sjö hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00153 1526939 1538263 train Þá myndi ég þurfa að gera ansi miklar breytingar á kóðann, sem sagt á mjög mörgum stöðum og það er einmitt þess vegna sem er svo mikilvægt að nota fasta þar sem við á. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00154 1538263 1539824 train Og hvað þýðir það í þessu tilviki? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00155 1540483 1555000 train Ja, ég gæti hafa skilgreint í upphafi, hérna efst, fasta sem að verða notaðir víða í, sem verður notaður víða í forritinu. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00156 1555708 1566877 train Og ég gæti sagt hérna og munið að fastar eru, það er hefð fyrir því í Python að fastar séu með stórum stöfum en fastar eru í sjálfu sér ekkert annað en breytur í Python. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00157 1568057 1578788 train En þegar maður sér breytu sem er með stórum stöfum, þá gefur það sem sagt lesandanum til kynna að þetta sé fasti sem þýðir þá að það á ekki að breyta honum í forritinu, +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00158 1579508 1611221 train þannig að ef ég kalla þetta eitthvað eins og „max numb“, max numbers, segjum, það er kannski aðeins betra, það er sjö og þá alls staðar þar sem ég er að nota sjö, þá nota ég náttúrlega max numbers, max numbers, hérna, hér og hér. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00159 1613291 1623897 eval Ég gerði þessa breytingu, þá er eðlilegt fyrir mig að prófa þetta, enter a number: einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, allt virkar. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00160 1624703 1636463 train Þannig að ef ég núna, þarf að breyta þessu þannig að max number sé tíu, þá þarf ég að breyta þessum eina fasta hérna og allt á að virka. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00161 1637836 1647349 train Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu og tíu, summan er fimmtíu og fimm, fimm, sléttar tölur og fimm oddatölur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00162 1648909 1663348 train Þannig að þetta vonandi sýnir ykkur fram á hversu mikilvægt það er að nota fasta þar sem við á vegna þess að það gerir allar breytingar mikið einfaldari og það gerir jafnframt forritið læsilegra, vegna þess að núna sé ég sem lesandi að +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00163 1665690 1686708 train það er verið að hlaupa frá einhverju núll upp í einhverja max fjölda talna. Meðan að talan fimm sem stóð hérna áður, hún sagði mér kannski ekki alveg jafn mikið eins og fastinn max numbers, sérstaklega líka ef maður getur gefið fastanum mjög lýsandi nöfn. Þá segir það lesandanum meira heldur en einhver stök tala. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00164 1689138 1695726 train Þannig að þetta voru fastarnir, næsti punktur hérna var það að fjarlæga óþarfa kóða. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00165 1696180 1704539 train Ja það er bara það, erum með einhvern kóða hérna í forritinu okkar sem er óþarfur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00166 1705344 1709789 train Þá, við höfum semsagt kannski einhvert kóða sem að við síðan notum ekki. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00167 1709789 1723291 train Þá er mikilvægt að hann sé ekki, eða sem sagt, það er mikilvægt að við fjarlægjum hann, vegna þess að annars er hann þarna inni og getur bara ruglað lesandann og gæti meira að segja haft áhrif á virkni forritis, forritisins okkar. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00168 1723291 1724971 train Ef við gleymum að taka eitthvað út. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00169 1726071 1732222 train Þannig að þetta er svona, má segja bara, mjög eðlilegt að gera. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00170 1733140 1742667 train Hér, takið eftir hérna að hérna er, er gerð athugasemd að það er svona, ég fer með músina hérna yfir, þá stendur hérna „unused variable i“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00171 1742667 1757253 train Þið sjáið að ég er að hlaupa hérna frá núll upp í max numbers en i þessi loop variable eins og hann heitir, er ekki notaður, þessi breyta er ekki notuð inni í setningunum sem eru í forlykkjunni. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00172 1758208 1761817 eval Þess vegna kemur þessi athugasemd, þetta er reyndar allt í lagi, það kemur engin villa. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00173 1762488 1767688 train En ég gæti gert svona í staðinn er það ekki? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00174 1767688 1781299 train Ég get sagt, þetta er svona eins konar wild card, sem segir, mér er eiginlega alveg sama hvað, hvað að loop breytan heitir vegna þess að ég nota hann ekki inni í lykkjunni. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00175 1782439 1788796 dev Þannig að eigum við sjá bara hvort að þetta gangi, þá ætla ég að [HIK: haf], fara hérna niður í, þrjár tölur bara í augnablikinu. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00176 1790205 1795855 train Sjáið þið líka að það getur verið gott ef maður er svona að prófa sig og debug-a, að geta beitt fastanum bara á einum stað. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00177 1796586 1798215 eval Til þess að þurfa ekki að slá inn of margar tölur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00178 1798798 1800317 eval Sérðu, þetta virkar strax hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00179 1802317 1805627 train Þannig að það er ágætt að vita af þessu, þessu svokallaða wildcard hérna. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00180 1808031 1810201 train Hvað er meira hér? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00181 1812001 1815102 eval Fjarlægja óþarfa kóða, nota ekki global breytur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00182 1816414 1826949 train Já, sko, takið þið eftir því, já, kannski ætti ég að gera eitt hérna áður en við tölum um það. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00183 1827839 1847209 train Sko, ég forritaði þetta hérna að, að yfirlögðu ráði, þá notaði ég svona vísun í lista hér og range hérna í get sum til þess að sýna ykkur hvað gerist ef ég nota fasta í staðinn. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00184 1847209 1848709 eval Það var svo auðvelt að gera breytingar. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00185 1849299 1870258 train Kannski eðlilegri leið hér í þessu tilviki væri að segja hér, „for element in“ eða „for numb“ bara, „for numb in a list“ og segja svo hér: „the sum, plús sama sem, numb“. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00186 1871773 1886862 train Sjáið þið í stað þess að nota range, þá vísa ég í sérhvert stak í listanum á þennan hátt. Þetta eru önnur leið til þess að gera forlykkju og ef ég gerði þetta svona, þá þarf ég ekki að nota fasta eða tölur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00187 1888392 1895321 train Mér finnst best sem sagt ítra yfir listann án þess að vísa nokkuð í það að ég byri í núlli og enda í einhverri tölu. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00188 1896529 1908210 train Og þetta má kannski segja að sé betri leið vegna þess að þá skiptir engu máli hve listinn er langur, ég þarf ekkert að búa til eitthvað range hérna, en alltaf spurningin er sú: virkar þetta? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00189 1909517 1911166 train Einn, tveir og þrír? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00190 1911686 1922498 train Já, þetta virkar, Þannig að ég ætla að hafa þetta svona en ég fór þessa leið upphaflega til þess að sýna ykkur bara mikilvægi þess að vera með hluti, skilgreina fasta þar sem við á. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00191 1923657 1928528 train Þannig að svona væri kannski eðlilegra og er ekki sama hér? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00192 1929801 1951036 train „For numb in a list“, og þá get ég bara sagt hérna: „if numb“, modul is tveir er þetta er sama virkni og áður, tveir og þrír og allt virkar, fínt. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00193 1953320 1955881 train Eigum við ekki að fara upp í fimm hérna eins og þetta var? Svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00194 1958986 1963675 eval Hvað vorum við að, hvað er það sem ég ætlaði að byrja á? Það var þetta með global breyturnar, já. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00195 1966986 1978559 train Sko, ef við horfum hérna á aðalforritið, þá skilgreinir aðalforritið hvað raunverulega þrjár, þrjá hluti, þrjár breytur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00196 1978559 1979779 train Það er a list. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00197 1979809 1983750 dev Það er a sum og það er þessi túpla hérna, evens og odds. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00198 1984660 1992844 train Það þýðir það að þetta eru, vart öðrum föllum í forritinu, þá er þetta svokallaður víðværar breytur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00199 1993256 1998246 train Það er að segja, þetta eru breytur sem að þessar, þessi föll vissulega hafa aðgang að. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00200 1999622 2006241 train Sjáið þið að hér sendi ég þessa, þennan lista hérna inn sem er einmitt rétta leiðin. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00201 2008208 2038634 eval Það hefði verið hægt að sleppa því að senda þennan lista inn hérna, láta sum ekki taka við þessum lista en get sum samt sem áður vísar í þennan lista hérna a list og þetta gengur, ja, við skulum ekki fullyrða fyrr en að þetta keyri. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00202 2041284 2042374 train Já, þetta gengur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00203 2043114 2056661 eval Vegna þess að a list er breyta sem er skilgreind í aðalforritinu og hún er þar með sýnileg eða hennar gildissvið, munið þið, við vorum að tala um scope. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00204 2057369 2065043 train Hennar gildissvið er þar með íöllum þeim föllum sem á eftir koma og þar á meðal í get sum. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00205 2065806 2069155 train En þetta er eitthvað sem við viljum samt sem áður ekki sjá. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00206 2070016 2087936 train Við viljum algjörlega að, að notkun á global breytum sé eins lítil og mögulegt er og það er nánast alltaf hægt að komast hjá því að nota global breytur, einmitt með því að senda bara tilvísanir á breyturnar inn í föllin. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00207 2089161 2096097 train Eins og þetta var, þá var þetta svona, sem sagt svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00208 2097704 2099074 train Og af hverju er þetta betra? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00209 2100186 2118735 train Það er vegna þess að segja að þetta svona þá er þessi, þetta, þetta fall sem heitir göts, get sum, þá er það algerlega háð því að þessi a listi hér sé sýnilegur og settur í aðalforriti. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00210 2119416 2135788 train Og ef ég vill til dæmis nota þetta fall get sum í einhverju öðru verkefni, þá er erfitt fyrir mig að, að nota það nákvæmlega svona vegna þess að þá er það háð því að einhver annar í sem sagt, í einhverju öðru verkefni, þá hafi þessi a listi einhver gildi. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00211 2136943 2149713 train Hins vegar ef að þetta er svona eins og þetta var í upphafi, þá sér notandinn að hann þarf að senda a listann hér inn og núna er get sem háð því að, að a listinn komi inn sem viðfang. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00212 2150193 2159501 eval Þannig að ef ég vil nota get sum í einhverju allt öðru verkefni, þá get ég alltaf kallað á get sum með því að láta get sum fá tilvísun á lista. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00213 2160202 2184844 train Í stað þess er að get sum þegar það er svona, úps, sé háð því að það sé verið að vísa hér í einhverja global breytu sem að getur jafnvel ekki verið skilgreind í aðalforritunu, í hinu nýja aðalforriti sem að ég ætla að nota get sum fallið í. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00214 2185847 2188237 train Þannig að þetta er dálítið er mikilvægur munur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00215 2188844 2193134 train Ef að fall þarf á einhverju, breytu úr aðalforriti að halda. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00216 2193744 2199634 train Þá er langbest og læsilegast að senda tilvísun á þá breytu inn í fallið. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00217 2200175 2203255 train Og takið það sem að ég geri hér í öllum tilvikum. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00218 2204626 2209137 train Get sum fær a list og get even odd fær a list. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00219 2209476 2212547 train Get numbers fær ekkert, vegna þess að það þurfti ekkert á neinu að halda. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00220 2213255 2226431 train Það bara sótti upplýsingar eða tölur frá notandanum í gegnum lyklaborðið. Þannig að þetta en það sem ég vildi raunverulega benda á í tengslum við global breytunnar. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00221 2231570 2244230 train Það, já kannski eitt sem ég ætti að nefna. Það er til síðan key word sem heitir global, sem að, það gæti ef ég fæti aðeins til baka hérna, ef þetta væri svona. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00222 2245119 2255373 dev Þá gæti ég sagt hérna, „global a list“ sem að myndi meira að segja að gera mér kleift að breyta þessum a lista hérna inni í þessu falli. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00223 2257666 2270485 train Og þetta viljum við alls ekki sjá heldur, vegna þess að þá er líka fallið farið að gera, þá hefur það eitthvað, ekki afmarkað og skýrt hlutverk er það? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00224 2271081 2278371 train Þetta fall hefur það hlutverk að sækja summu en um leið ef ég er kominn með svona, þá væri sem sagt hægt að setja hérna einhvers staðar í lokin. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00225 2279034 2281143 dev A list er sama sem tómur. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00226 2281983 2297309 train Þetta væri leyfilegt að ég hef lýst því yfir að ég, að a list sé hérna global. Það að gera það, gerir fallinu kleift að breyta a list og þetta var mjög óeðlilegt, að fallið væri að fara að breyta gildi á víðari beitunni. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00227 2297579 2301750 train Þetta fall hefur bara það hlutverk að sækja summu. Ekkert annað. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00228 2302161 2306632 eval Þannig að þetta viljum við alls ekki sjá, notkun á global lykilorðinu. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00229 2316914 2325713 train Já og þá erum við, held ég, að kominn nánast yfir allt saman sem er hérna á listanum en við erum búin að tala um að brjóta forrit upp í einstakar einingar með notkun falla. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00230 2327135 2338588 train Við höfum skrifað sérhvert fall, þannig að það hafi skýrt og einfalt hlutverk, sem sagt passa það að við séum ekki að búa til föll sem gera sem gera marga mismunandi hluti. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00231 2338989 2349494 train Stundum sér maður að falla nafnið sé read numbers and compute averages and min and max. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00232 2350043 2366115 train Þegar maður skrifar þannig forrit sem að hefur þetta nafn, sem að skrifar svona fall sem hefur eitthvað svona langt nafn og er með „and“ á milli, þá er það ábending um það að fallið hafi ekki skýrt og einfalt hlutverk. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00233 2368155 2377579 train Það kannski síðasta sem ég vildi benda á er þetta hérna, láta setningar aðalforrits vera á einum stað, ekki hér og þar inn á milli fallaskilgreininga. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00234 2379166 2380096 train Hvað er átt við með þessu? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00235 2381398 2386619 train Það er til dæmis það, ef við skoðum hérna aðalforritið. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00236 2388815 2410333 train Sjáið þið hér er allar setningar aðalforritinu er hér á einum og sama staðnum sem gerir það að verkum, má ég sjá, get sum, gleymdi ég að laga þetta já, svona, sem gerir það að verkum að ég hef yfirsýn yfir aðalforritið hér á einum og sama staðnum, get lesið þetta bara setning fyrir setningu. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00237 2411775 2425663 train Það væri mjög óeðlilegt og ólæsilegt að taka eina setningu hér út og segjum að setja hana hérna efst, vegna þess að þá þarf ég fyrst að sjá, heyrðu, bíddu, hér er, keyrist ein setning. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00238 2425922 2439077 eval Svo koma hérna skilgreiningu á föllum og svo þar, svo heldur aðalforritið áfram hér, ég er búinn að missa yfirsýnina, svo að ég tali nú ekki um ef að allt í einu næsta setning fær að koma hérna á milli. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00239 2440115 2443155 train Þetta er, þetta er mjög óeðlilegt og ólæsilegt. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00240 2443802 2445231 train Þannig að þetta viljum við ekki sjáum. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00241 2445231 2463210 train Við viljum sjá það að setningar aðalforritsins séu allar á sama staðnum þannig að lesandinn hafi yfirsýn yfir það yfir aðalforritið. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00242 2464282 2467702 train Ekki setja setningarnar inn á milli falla skilgreininga. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00243 2469226 2472666 train Hér gæti einhver spurt: Ja, bíddu, ertu ekki með eina setningu hér fyrir utan? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00244 2473713 2488096 train Jú, vissulega og það má svo sem alveg færa rök fyrir því að þessi fasti ætti að vera skilgreindur hér, sem sagt í upphafi hérna og eigum við að sjá, gengur það? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00245 2491190 2494632 train Já og það er í sjálfu sér allt í lagi með það. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00246 2494632 2514097 dev En það er ákveðin venja að skilgreina fasta svona í upphafi módúls, getum við sagt, ef við lítum á þetta fall sem módúl og kannski er það að einhverju leyti, ástæðan sú að max numbers, fyrst að það er fasti, þá er líklegt að það sé notað í eitthvað af þessum föllum. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00247 2514097 2535547 train Þannig að skilgreiningin á fastanum hérna kemur áður en að skilgreininguna á föllunum kemur, vegna þess að þegar ég sem notandi að lesandinn les get numbers, þá sé ég hérna að verið er að vísa í max numbers og ég er búinn að sjá skilgreininguna á fastanum áður. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00248 2536188 2541557 train Ef hann væri fyrir neðan, þá myndi ég þurfa að fara niður til þess að átta mig á því, bíddu hvað eru þetta max numbers? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00249 2541557 2544597 train Hvaða gildi hefur það þegar ég les föllin? +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00250 2545057 2563597 train Þannig að þessu leytinu til getur verið gott að hafa skilgreiningar á föstum efst en setningar aðalforritsins er mjög mikilvægt að hafa neðst og þannig að, og alls ekki inn á milli fallaskilgreiningana. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00251 2566288 2572567 dev Þá held ég að ég sé búinn að fara yfir öll atriðin á þessum lista. +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00252 2573840 2587858 train Vonandi erum þið komin með þá svona einhvers konar yfirsýn yfir það sem að er verið að tala um að skrifa forrit sem eru læsileg. diff --git a/00011/276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215.wav b/00011/276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..38f042600a39e97c6ac397edb3ec209b7e86d2b1 --- /dev/null +++ b/00011/276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:de57cc764441613d17e7a7f6e9d5a92a19dbe62e5430a7ff07c14575faa2018e +size 82944728 diff --git a/00011/290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117.txt b/00011/290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2b00e5cc7b6935ff5ec82d5c61483fe508e4299d --- /dev/null +++ b/00011/290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117.txt @@ -0,0 +1,117 @@ +segment_id start_time end_time set text +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00000 1252 6942 dev Já, komið þið sæl, ég talaði í síðasta myndbandi um, um mikilvægi falla +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00001 7254 20864 train og eitt af því sem við ræddum þar var það að föllin hjálpa okkur við að gera kóða læsilegri með því að brjóta tiltekið vandamál upp í einstakar einingar +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00002 21490 27080 dev og skrifa svo föll sem að leysa þessar einstöku einingar eða þessari einstöku hlutverkefni. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00003 28283 39859 train Og ég ætla að taka hérna dæmi um svona hugsunargang og, og ferli sem við förum í þegar við stöndum frammi fyrir einhverjum tilteknum vandamálum sem þarf að brjóta niður. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00004 42091 60704 train Ég er hérna að koma með skrá sem heitir numbed digits punktur p y og við skulum ímynda okkur það að einhver hafi gefið okkur það vandamál að prenta út fjölda tölustafa í innslegnum streng. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00005 61033 61793 train Þetta er vandamálið. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00006 61823 66034 train Við eigum sem sagt að skrifa forrit sem getur prentað út fjölda tölustafa í innslegnum streng. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00007 67093 80533 train Nú, í stað þess að ráðast beint á þetta og skrifa forrit sem leysir þetta. Þá höfum við líka lagt áherslu að það sé mikilvægt að búa til einhvers konar algrím eða lýsingu á því hvernig við ætlum að leysa þetta vandamál. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00008 81072 90498 eval Vegna þess að það að búa til algrímið, það setur okkur í ákveðin svona ferli, hugsunarferli, sem að hjálpar okkur við að brjóta vandamálið einmitt niður í einstakar einingar. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00009 91323 97694 train Og við gætum meira að segja skrifað það bara hérna hvað við ætlum að gera, ég meina, hvað er það fyrsta sem við þurfum að gera til þess að geta leyst þetta vandamál? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00010 98543 103643 train Ja, notandinn þarf að geta slegið inn strenginn þannig að við getum sagt sem svo: +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00011 106188 109378 train Fá streng frá notanda. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00012 109378 110668 dev Það er það fyrsta sem þarf að gera. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00013 112492 121058 train Þegar við erum komin með þann streng, þá þurfum við að finna út fjölda tölustafa í strengnum, er það ekki? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00014 121058 133581 train Þannig að við getum sagt, eigum við að segja bara reikna út fjölda tölustafa, tölustafa í strengnum. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00015 135627 144201 train Og þegar það er komið þá er það eina sem eftir, það er að prenta út niðurstöðuna, prenta út niðurstöðuna. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00016 144942 166372 train Þannig að þetta er raunverulega eins konar algrím, má segja, yfir það sem að, yfir þetta vandamál, við getum vissulega farið mjög, mun nákvæmara í þetta algrím, til dæmis það, hvernig við ætlum að reikna út fjölda tölustafa í strengnum og það er mjög eðlilegt í sjálfu sér að gera það. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00017 166372 168412 train Ég ætla bara ekki að gera það í þessu tilviki. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00018 168793 187723 eval Ég ætla bara að sýna ykkur hér hvernig við brjótum þetta upp í svona, þrjú hlutverkefni og ég ætla að, ekki að brjóta þau frekar niður, sem ég bendi hins vegar á að hægt er að gera og svo ætla ég að raunverulega að skrifa föll sem að leysa sérhvert af þessum hlutverkefnum. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00019 189848 196538 train Þannig að við getum bara byrjað hér á þessu fyrsta sem er að fá streng frá notanda og ég sagði að ég ætla einmitt að skrifa föll sem að leysa þetta. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00020 196538 204057 eval Þannig að ég ætla að skrifa hérna fall sem ég byrja með def-skilgreiningu, lykilorðið def, og hvað eigum við að kalla þetta? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00021 204057 215504 train Við þurfum alltaf að vera að hugsa um að nöfn séu lýsandi, eigum við að segja get string from user? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00022 215564 216555 train Er það ekki ágætisnafn? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00023 218544 220364 dev Og hvað gerir þá fallið? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00024 221544 229870 train Það býður notandanum upp á að slá inn streng og ég þarf að taka við því. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00025 229870 233500 eval Eigum við ekki að hafa þetta bara í einhverju sem við köllum hérna a string. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00026 234037 241887 train Það er niðurstaðan af því að kalla á input-fallið með enter, úps, enter a string, svona. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00027 243328 262485 eval Þegar sá strengur er kominn frá notandanum þá ætla ég einfaldlega skila honum til baka: svona. Þannig að með því að skrifa þetta litla fall hérna, þá er ég búinn að leysa fyrsta hlutverkefnið, í þessu vandamáli. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00028 263725 270956 dev Og athugið að þetta fall sem ég skrifa hér hefur vissulega afmarkað og skýrt hlutverk. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00029 271536 281045 train Það hefur eingöngu það hlutverk að taka við inntaki frá notanda, sem er strengur, og skila því til baka, ekkert annað. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00030 281663 291343 eval Og það þýðir þá það að ég gæti notað þetta fall aftur og aftur í mínum kóða vegna þess að það hefur bara þetta fyrirfram ákveðna, skýra hlutverk. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00031 293223 299173 train Og í þessu tilviki, sjáið þið hér, að þetta er dæmi svona um fall sem að tekur engan parameter, það kemur ekkert hér inn. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00032 300348 303817 train Við töluðum um það áður að föll geta tekið núll eða fleiri parametra. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00033 305947 312048 eval Já, hvað, eigum við þá ekki bara að fara hérna í næsta hlutverkefni, reikna út fjölda tölustafa í strengnum? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00034 313137 322473 train Já, þannig að við ætlum að eiga okkur fall sem að heitir, hvað eigum við að segja? Count digits og hvað kemur inn? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00035 322891 324750 train Ja, það kemur einhvers konar strengur inn hérna. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00036 324750 333324 train Við ætlum að senda strenginn inn og láta þetta fall telja tölustafina og skila því til baka. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00037 335718 362379 train Hérna er, talandi um það, hvað, hvert hlutverk er, þá, þá er náttúrulega algengt og í sjálfu sér mjög gott að vera með einhvers konar athugasemdir í tengslum við hvað föllin eru að gera, og það er algengt að nota svona svokallaðan docstring, sem eru svona þrjár gæsalappir, þrjár einfaldar gæsalappir, og hér kemur gæti ég sagt, gets a string from the user and returns it. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00038 364637 369168 train Hérna [HIK: ma], getur maður svo sem alltaf spurt sig: Er ég að bæta einhverju sérstöku við hérna? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00039 369288 373117 train Segir þetta komment eitthvað meira heldur en það sem stendur hér í kóðanum? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00040 373458 394535 train Kóðinn er í sjálfu sér mjög einfaldur, en við getum sagt sem svo að það sé algengt að, og gott, að gefa svona notandanum að gefa alltaf einhverja [HIK: ei] eina setningu, eina til tvær setningar í lýsingu á því hvað fallið er að gera, án þess að fara út í það nákvæmar hvað sérhver setning gerir hér ef að það er alveg augljóst, sem það er í þessu tilviki. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00041 395482 411411 train Nú, count digits myndi þá vera counts counts the number of digits in the, in a string, getum við sagt bara, and returns it. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00042 412968 415427 train Eða er kannski betra að orða þetta svona? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00043 416956 428786 train Returns the number, the count of digits in a string. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00044 431189 432829 dev „And returns it“ þarf ég þá ekkert hérna. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00045 434742 436733 train Þetta er það sem það skilar, það skilar fjöldanum. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00046 437973 443898 train Nú, hvernig get ég komist að því, ja, hvernig get ég skilað fjöldanum? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00047 443898 446387 eval Ja, ég þarf náttúrulega að ítra í gegnum þennan streng, er það ekki? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00048 446728 451048 train Og skoða fyrir sérhvern karakter í strengnum hvort hann er digit eða ekki. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00049 454427 455427 train Þannig að við þurfum að ítra. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00050 455538 472540 train Ég segi hérna for c h in a string, tvípunktur, ef c h er is digit. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00051 474394 481250 eval Nú man ég ekki alveg hvort þetta er rétt hérna skrifað hjá mér, við sjáum það þá á eftir, hvort ég fæ villu. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00052 482735 488430 train Þá ætla ég að hækka einhvern counter hérna: plús samasem einn, plús samasem einn. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00053 488870 494875 train Og þá verð ég auðvitað að passa mig á því að núllstilla counterinn, counter samasem núll. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00054 498572 511694 train Þannig að ef að núverandi [HIK: s] karakter er tölustafur þá hækka ég count, annars geri ég bara ekki neitt og þegar ég er búinn með þessa lykkju þá skila ég bara count, er það ekki. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00055 512504 523263 train Þannig að til dæmis ef að ég, ef að þetta if, þessi if-setning verður aldrei true, það eru engir tölustafir í þessum staf; þá er count núll og ég mun skila bara núlli. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00056 523993 527913 train Takið eftir því hérna, ég hef eitt aukabil hérna á milli til þess að geta, gera þetta aðeins læsilegra. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00057 527913 528972 train Við höfum aðeins talað um það. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00058 529403 533692 train Getur verið gott að setja aukabil inn í kóðann til að þetta verði ekki allt í belg og biðu. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00059 534985 540065 train Og ef við ræðum aðeins þetta fall, þá hefur þetta líka skýrt og afmarkað hlutverk, er það ekki? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00060 540605 544495 train Það hefur eingöngu það hlutverk að, að telja fjölda tölustafa. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00061 544884 549445 train Það kemur einhver strengur inn, við ítrum yfir hann og skilum fjölda tölustafa í honum. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00062 549696 551316 train Það er ekkert annað sem þetta fall gerir. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00063 552831 554792 dev Skýrt og afmarkað hlutverk, það er lykillinn. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00064 557057 560988 train Nú, þá er ég búinn að leysa, hvað, fyrstu tvö hlutverkefni hérna. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00065 561177 568508 train Síðasta hlutverkefnið er það að prenta út niðurstöðuna. Það er nú svo einfalt hlutverk að ég þarf í sjálfu sér ekkert að búa til sér fall til að gera það. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00066 568758 586633 eval Ég gæti það alveg, og, en við skulum bara sleppa því í, í þetta sinn vegna þess að það er ekki alltaf ástæða til þess að, að búa til fall, ef að það sem maður er að gera er algjörlega trivíalt eins og við getum sagt. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00067 587302 589243 dev Þannig að það sem ég þarf þá hér er +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00068 589831 592121 eval [HIK: einf] núna að kalla á þessi föll mín. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00069 592863 594202 train Hvað var fyrsta fallið? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00070 595620 598995 dev Það var að sækja strenginn. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00071 599186 605625 train Þannig að ég þarf að fá einhverja niðurstöðu í einhverja einhvern a string hérna og það var get string from user hérna. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00072 605655 609946 eval Það er þetta fall og það tók ekkert viðfang, þannig að það bara svigi opnar svigi lokast. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00073 610346 615666 train Takið eftir því að ég þarf það alltaf, ef ég, ef ég er að kalla á fall, þá þarf ég alltaf svigi opnast, svigi lokast. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00074 616268 618868 train Þó svo að það séu engin viðföng. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00075 619903 627961 train Þannig að þegar ég er kominn með strenginn, þá get ég látið fallið sem að hét count digit telja það, telja fjölda tölustafa. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00076 628331 629792 train Köllum það bara hérna count. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00077 630662 634162 train Það verður þá count digits, einmitt. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00078 635340 638049 dev Og það tekur þennan streng sem notandinn sló inn. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00079 638929 648875 train Þannig að athugið það að return-setningin hér í get string from user skilar strengnum, sem að kemur inn í þessa breytu a string hérna. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00080 651755 663958 train Við sendum svo þann a string sem viðfang inn í count digits og fáum count til baka, sem er niðurstaðan af þessari return-setningu hér. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00081 664674 668475 train Það vill svo til að ég er með sömu nöfn hérna en ég þarf þess ekki. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00082 669004 689110 dev Ég gæti kallað þetta eitthvað annað, bara til þess að sýna ykkur dæmi um það, ég kall, gæti kallað þetta my string og my count, breytt þessu í my string, og það ætti ekki að breyta neinu, þetta er bara nafnagift hérna. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00083 690782 702553 train Og síðasta hlutverkefnið hér var einmitt það að prenta út niðurstöðuna og ég talaði um að hún væri svona einföld eða trivial þannig að, af hverju það? Það er vegna þess að einfaldlega, ég get bara prentað út hérna. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00084 702553 706951 train Ég þarf í sjálfu sér, ég kalla fall sem gerir þetta: skrifa út niðurstöðuna. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00085 708326 710775 train Nú er spurningin hvort að þetta gangi hjá mér. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00086 710936 722202 train Ég [HIK: dáð] ég er að velta fyrir mér hvort þetta sé rétt skrifað hérna, is digit, eða hvort ég þurfi jafnvel að setja eitthvert [HIK: MOD], importa eitthvert module til þess að geta notað það. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00087 722202 724212 train Ég kemst að því núna þegar ég keyri þetta. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00088 725751 729241 train Enter a string, ja, ef ég segi „forritun“. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00089 731910 732620 train Nú, þetta keyrði. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00090 732740 734490 train Ég þurfti greinilega ekki, þetta var rétt skrifað. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00091 734490 735801 train Ég þurfti ekki import af neinum módúl. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00092 736591 737341 dev Ég fékk núll. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00093 738133 739283 train Er það eðlilegt? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00094 739283 740942 train Ja, það er enginn tölustafur í strengnum. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00095 740972 742783 train Þannig að það er eðlilegt, vissulega eðlilegt. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00096 742842 749043 eval Ef ég keyri þetta aftur, prófum núna með einhvern tölustaf: for tólf ritun. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00097 751214 753413 train Ég fæ tvo, af því að ég er með tvo tölustafi. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00098 754303 760153 dev Ef ég slæ inn eitthvað sem að er bara tölustafir, þá fær ég fimm. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00099 761292 766865 train Og takið eftir að hérna er ég svona að prófa ýmislegt sem gæti komið upp. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00100 766865 768634 train Hvað hef ég er með bara einn tölustaf? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00101 770173 774803 train Jú, ég fæ einn hérna. Hvað ef ég er með tóman streng? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00102 775293 777114 train Ja, ég sló bara á enter, þá fæ núll? +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00103 777144 778764 train Já, tómi strengurinn, engir tölustafir. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00104 779186 780265 dev Þannig að þið sjáið hvað ég er að gera. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00105 780265 805836 eval Ég er að prófa ýmisleg, ýmis jaðartilvik og það er hluti af því sem að við leggjum áherslu á og kennslubókin hefur talað um „test your program thoroughly“ eða hvernig sem það var orðað sem sagt hugmyndin að prófa forritin ykkar vel, með ýmiss konar jaðartilvikum, sem sagt reyna að sjá fyrir ykkur hvað það er sem að gæti komið upp, af því að forritið þarf að vera robust. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00106 805836 812296 dev Það þarf að, það þarf að virka fyrir ýmiss konar inntak, úttak, inntak segi ég. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00107 814475 825600 train Þannig að það sem ég gerði þá, var það að við byrjuðum á því að einhver gaf okkur eitthvað vandamál sem að var fólgið í þessari setningu, að prenta út fjölda tölustafa í innslegnum streng. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00108 826090 837059 train Við brutum það vandamál upp í þrjú hlutvandamál: það er í fyrsta lagi að fá streng frá notandanum, síðan að reikna út fjölda tölustafa í strengnum og að lokum að prenta út niðurstöðuna. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00109 837169 853785 train Og þetta er raunverulega það sem maður þarf að gera alltaf þegar maður les einhverja lýsingu á vandamáli, setjast niður, skrifa niður eða brjóta verkefnið upp í einstök hlutvandamál og leysa vandamálin, hlutvandamálin eitt, eitt í einu og það er það sem ég gerði hér. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00110 854056 863666 train Ég byrjaði að skrifa fall sem hét get string from user sem hafði þetta afmarkaða og skýra hlutverk að taka við inntaki frá notanda og skila því. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00111 863966 879846 train Svo skrifa ég fall sem heitir [HIK: ká], heitir count digits sem tók við streng í parameter, ítraði yfir hann og í sérhverri ítrun, athugaði hvort að viðkomandi stafur væri digit, ef svo væri þá hækkaði hann teljara, að lokum skilaði teljaranum. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00112 880235 883086 dev Aftur, mjög afmarkað og skýrt hlutverk. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00113 884250 898210 train Og að lokum skrifaði ég bara aðalforritið sem að er þá, takið eftir, mjög einfalt að gera þegar ég var búinn að brjóta þetta upp í einstakar einingar og leysa sérhverja einingu með föllum. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00114 898639 906618 eval Þá er það auðveldasta eftir. Það er að segja, að púsla þessu öllu saman með einfaldlega röð af fallaköllum. +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00115 906618 912857 train Í þessu tilviki er það tvö fallaköll og það síðasta var bara einfalt, að prenta út niðurstöðuna. diff --git a/00011/290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117.wav b/00011/290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..df79c6299b0c6f682d762cca4e4fb00d21025e0e --- /dev/null +++ b/00011/290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:f5326102d4d8248edcafe7482972baf09bb7a0373e92edb3c393f837cd572770 +size 29312206 diff --git a/00011/3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739.txt b/00011/3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..49b3ee787bec46998f8650a9b4fa67bb4141351b --- /dev/null +++ b/00011/3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739.txt @@ -0,0 +1,98 @@ +segment_id start_time end_time set text +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00000 1440 2310 train Já, komið þið sæl. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00001 2870 10690 train Í þessu myndbandi ætla ég að fara yfir svona nokkur atriði sem koma fram í kafla núll í kennslubókinni. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00002 12120 18570 train Svona almennt séð í þessum myndböndum þá má segja að ég kannski stikli á stóru. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00003 20590 24580 dev Þessi myndbönd koma alls ekki í staðinn fyrir kennslubókina sjálfa. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00004 24590 42880 eval Það er mjög mikilvægt að þið lesið bókina vegna þess að hún veitir ákveðna dýpt á efnið meðan að þeirri dýpt næ ég ekki í svona stuttum myndböndum þannig að það er mikilvægt að þessi punktur komi fram og þið áttið ykkur vel á þessu. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00005 43620 48510 train Kennslubókin sjálf og texti hennar er mjög mikilvægur í þessu námskeiði. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00006 50070 55220 train En myndböndin eru kannski svona stuðningsefni við bókina. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00007 66230 99610 train Já, nú ef að við byrjum hér á kennslubókinni sjálfri þá er þetta sem sagt bókin The Practice of Computing using Python eftir Punch og anybody, Enbody og við notum hér útgáfu þrjú Og hérna, fyrsta spurningin, þar sem að þið eruð jú komin í tölvunarfræðinám, er hvað er tölvunarfræði? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00008 102480 118949 train Og hér er ein skilgreiningin, skilgreining, að tölvunarfræði er svið sem að hefur með það að gera að skilja og hanna tölvur og tölvunarfræðileg ferli, getum við sagt, computational processes. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00009 119520 131750 train Já, athugið að ég nefndi það ekki hérna í upphafi að glærurnar eru hér á ensku en ég nota íslensku hér í, í, sem, í þessari umfjöllun minni. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00010 133479 148019 train Og það er í sjálfu sér ágætt, þið hafið þar með ýmiss konar hugtök, á ensku á glærunum sjálfum en heyrið mig síðan tala íslensku og geti þar með tengt ensku hugtökin við þau íslensku. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00011 152510 157829 train Og tölvunarfræðingur eða computer scientist, hvað þarf hann að geta gert? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00012 158440 181660 train Ja, hann þarf að geta beitt ákveðnum svona grundvallaratriðum og tækni í, í reikni, fræði, getum við sagt eða reiknanleika, computation, í algrímum eða reikniritum, það er það sem heitir algorithms, og í hönnun á ýmiss konar vandamálum. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00013 182170 189000 train Og við þurfum að geta beitt þessum atriðum þegar við erum að, að reyna að leysa eitthvert tiltekið vandamál. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00014 191520 192740 train Hvað erum við að tala um hér? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00015 192740 204490 dev Ja, við þurfum að geta lesið úr einhverri lýsingu á verkefni, svona einhvers konar þarfagreiningu, getum við sagt. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00016 204850 237160 train Við þurfum að geta greint eitthvert vandamál og komið upp með einhverja hönnun sem að virkar þannig eins og til stendur, hafi fullnægjandi skilvirkni, það er að segja keyrir á tiltölulega hraðvirkan máta, miðað við það sem búist er við og mögulegt er í vandamálinu, er að lausnin sé áreiðanleg og það sé auðvelt að viðhalda henni. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00017 237410 248439 dev Það er mjög stór punktur vegna þess að, að eftir að hugbúnaður hefur verið skrifaður þá fer jú drjúgur tími við það að viðhalda honum og þróa hann áfram. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00018 249000 259540 dev Og svo skiptir auðvitað kostnaðurinn máli að við séum að búa til kerfi þannig að við, það kosti hreinlega ekki of mikið miðað við það sem við gerum ráð fyrir í upphafi. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00019 262480 279369 train Og markmiðið okkar er ekki bara að skrifa endalausar eða mikið magn af kóða heldur það að okkur takist að auka hæfni okkar við að leysa vandamál, sem sagt, problem solving er þetta að leysa vandamál. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00020 279849 296789 dev Og að við getum hannað góðar lausnir miðað við þau verkefni sem liggja fyrir og það er líka mikilvægt fyrir okkur að við getum prófað að það sem við skrifum sé raunverulega lausn á þeim vandamálum sem liggja fyrir. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00021 297760 303730 train Þannig að við getum prófað lausnirnar okkar og þessi síðasti punktur hér er líka mjög mikilvægur. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00022 303839 309910 train Við viljum geta komið upp með lausn sem er mjög læsileg. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00023 310840 311620 train og af hverju er það? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00024 312120 332010 train Ja, það er vegna þess að, að það þarf að vera hægt að viðhalda lausninni og það er ekki auðvelt að viðhalda lausn sem er ekki læsileg fyrir, vegna þess að þá er mjög erfitt fyrir okkur að skilja hvernig lausnin er skrifuð og hvað, og hvað, hvað einstakir hlutar hennar gera. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00025 332200 345060 train Þannig að það er mjög mikilvægt að við komum upp með forrit sem er læsilegt, bæði fyrir okkur seinna meir þegar við förum að viðhalda því eða þá fyrir einhvern annan aðila. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00026 345110 352759 train Og þá kemur kannski spurningin: bíddu, af hverju er þetta tiltölulega erfitt? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00027 352760 359660 train Það er að segja af hverju er tiltölulega erfitt að læra forritun og skrifa forrit? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00028 364170 372100 eval Hér er svona verið að vísa í dæmigert, dæmigerð viðbrögð frá nemanda. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00029 372429 382400 train „Never have I worked so hard and gotten so low a grade.“ Þar er að segja: ég hef aldrei unnið svona mikið eða lagt svona mikið á mig og fengið svo lága einkunn. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00030 382870 390289 train Og þetta er, þetta er vissulega eitthvað sem við sjáum hér í, í tölvunarfræðinámi eða í forritunarnámskeiðum. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00031 392530 393750 dev Og af hverju er þetta erfitt? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00032 393750 407969 train Ja, það sem þið eruð að gera, mörg ykkar, í fyrsta sinn, er það að þið eruð læra málskipan eða syntax fyrir eitthverja tiltekið forritunarmál, og þetta er í flestum tilvikum eitthvað forritunarmál sem þið hafið aldrei séð áður. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00033 409719 424140 train Það er, það er, [HIK: ý], það eru [HIK: ý] ýmiss konar atriði í sambandi við forritunarmálið sjálft sem þurfið að læra, hvernig það er byggt upp, það er svokölluð málskipan, hvernig á að raða saman setningum í málinu, hvernig á að að aflúsa það og nota það yfirhöfuð. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00034 424900 430120 train Og á sama tíma eruð þið að læra um hvernig eigi að leysa vandamál almennt. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00035 430139 449070 train Hvernig er best að ráðast, innan gæsalappa, á tiltekið vandamál, brjóta það upp í einstakar einingar þannig að hægt sé að leysa sérhverja einingu eina og sér og þannig að raða saman lausnum á einstökum einingum þannig að heildarlausnin liggi fyrir. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00036 450129 454980 eval Og þetta er hreinlega bara, þetta tvennt er hreinlega bara erfitt fyrir einhvern sem ekki hefur gert þetta áður. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00037 459750 492120 train Þannig að það, þetta er, þetta er bæði sem sagt vandamálið og það sem er erfitt við tölvur, að við þurfum einhvern veginn að koma okkar hugsun til skila og, og það getur, við þurfum að nota sem sagt tiltekið forritunarmál til þess að koma okkar hugsun til skila, lausn á einhverju tilteknu vandamáli, og það er oft erfitt fyrir okkur að gera, eins og ég sagði áður, fyrir, sérstaklega fyrir þá sem hafa ekki æfingu í því. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00038 492610 496240 eval Eins og í svo mörgu öðru þá er það auðvitað æfingin sem skapar meistarann. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00039 499630 503390 train Þannig að það er tvennt hérna sem getum við sagt að sé svona aðalatriðið. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00040 505129 512979 train Við þurfum að læra það að, að leysa vandamál. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00041 513020 514770 train Við þurfum að læra það að leysa vandamál. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00042 514799 520240 train Hvaða aðferðum getum við beitt til að leysa eitthvað vandamál sem einhver leggur fyrir okkur? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00043 521260 534279 train Og við þurfum að geta notað tól sem að gerir okkur kleift að gera þetta á auðveldan hátt eða að minnsta kosti á auðveldari hátt. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00044 535480 560220 train Það sem við höfum, leggjum áherslu á í námskeiðinu er það, á þennan problem solving hluta, sem sagt það að leysa vandamál, og bætum síðan við ýmiss konar tólum í, í, í einhverju tilteknu forritunarmáli sem gera okkur kleift eða hjálpa okkur til að leysa almenn vandamál. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00045 563740 570700 train Nú, þá kemur spurningin: Hvað er það sem gerir forrit að góðu forriti? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00046 571960 593490 train Ja, við getum sagt að forrit er einhvers konar hugsun þess sem að skrifar það og þannig að það fyrsta sem maður þarf að gera er að hugsa um vandamálið og þetta getur verið erfitt fyrir marga. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00047 593510 603629 train Það er að segja að átta sig á því að hugsa um vandamálið og leysa það raunverulega í huganum áður en maður fer að skrifa forritið sjálft. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00048 604160 609589 train Þannig að þetta er mjög mikilvægur hlutur, hugsa um vandamálið áður en maður byrjar að skrifa. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00049 609589 617709 train Og það er reyndar einmitt regla eitt sem að bókin talar um í þessum tiltekna kafla núll. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00050 618480 623090 train Think before you program, sem sagt hugsa áður en maður forritar. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00051 624009 624709 dev Regla eitt. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00052 624809 626529 train Hugsa áður en maður forritar. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00053 630590 642910 train Nú, svo er líka sagt að markmiðið með tilteknu forriti er ekki að, endilega að það verði keyrt heldur að það verði lesið. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00054 643559 644609 eval Þetta er mjög athyglisvert. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00055 644940 648220 train Vissulega er það þannig að þegar við skrifum forrit þá viljum við að geta keyrt það. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00056 648890 660430 train En við erum líka í mjög mörgum tilvikum að skrifa eitthvað forrit sem aðrir koma til með að lesa eða við sjálf og við verðum að geta lesið og skilið það til að geta viðhaldið og þróað þau áfram. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00057 661770 668840 dev Þannig að við getum líka sagt að það sé skjal sem verður notað til þess að það verður lesið. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00058 669120 670060 dev Það verður lagað. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00059 670440 673440 train Það verður því verið viðhaldið og jú, það verður líka keyrt. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00060 676719 690930 train Regla tvö er að forrit sé einhvers konar ritgerð innan gæsalappa til að leysa eitthvert tiltekið vandamál en það vill til að það keyrir líka á tölvu. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00061 692349 693750 train Þannig það er ágætt að hugsa um þetta svona. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00062 694270 702060 train Þegar við skrifum forrit þá viljum við að það sé einhvers konar leiðarvísir að því hvernig eitthvað tiltekið vandamál er leyst. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00063 702900 706900 train En svo vill svo reyndar til líka að við getum keyrt það forrit á tölvu. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00064 711420 715709 train Þá kemur spurningin: af hverju ætlum við að nota Python? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00065 720950 736979 train Ja, Python er einfaldara forritunarmál heldur en mörg önnur mál, forritunarmálið c plús plús hefur til dæmis verið notað sem fyrsta forritunarmál í þessu námskeiði áður. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00066 737680 748659 train Java hefur líka verið notað sem fyrsta forritunarmál og það hafa verið færð rök fyrir því að Python sé einfaldara forritunarmál fyrir, að læra fyrir þá sem hafa ekki grunn í forritun. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00067 750050 752659 train Og hvað þýðir einfaldara í þessu tilviki. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00068 753000 767540 dev Ja, það eru svona færri möguleikar til þess að útfæra, færri, færri leiðir getum við sagt, til að að leysa eitthvað tiltekið, fara tiltekna leið. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00069 767800 782400 eval Það er eins og hérna segir, one way to do it og það eru jafnframt betri leiðir til, það er að segja auðveldari leiðir til þess að framkvæma svona þekkt vandamál. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00070 783580 814080 train Þannig að þetta tvennt kannski gerir okkur kleift að setja fókusinn meira á það að leysa vandamál, sem sagt problem solving, heldur en forritunarmálið sjálft þannig að við, við drukknum ekki í einhverjum smáatriðum í forritunarmálinu sjálfu heldur setjum áhersluna fyrst og fremst á hvernig við ætlum að leysa vandamálið. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00071 815070 825590 train Þegar við erum búin að hugsa um það hvernig við leysum vandamálið þá verður tiltölulega auðvelt fyrir okkur að varpa þeirri hugsun yfir í forritunarmálið sem um ræðir, sem er í þessu tilviki Python. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00072 830910 837650 train Það eru mörg, margir hlutar af öðrum forritunarmálum sem koma sjálfgefnir með Python. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00073 837660 841260 train Þar erum við að tala um ýmiss konar gagnaskipan eins og lista og dictionaries. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00074 841259 860719 train Þetta eru hlutir sem við lærum seinna, ýmiss konar lykkjur og frábrigði, iterations og exceptions, og svo eru ýmis, svona ýmsir pakkar sem fylgja forritunarmálinu til þess að leysa einhver, einhver svona, eitthvað sem eru þekkt verkefni. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00075 863809 867780 train Já, hér er talað um: Python is often described as „batteries included“. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00076 867780 872229 eval Það er að segja svona batterí til að knýja það áfram, séu séu innifalin. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00077 876799 897519 train Og það sem við, við viljum auðvitað að kenna grunnatriðin í tölvunarfræði og við viljum að það sem þið lærið sé nothæft og það sem er, það sem er einn kosturinn við Python líka er að það er það sem heitir open source. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00078 897520 924930 eval Það er að segja kóðinn á Python er opinn sem þýðir það að allir geta raunverulega, ef þeir hafa áhuga, bætt við Python-umhverfið, búið til nýja pakka auðvitað, en líka bætt við Python-umhverfið sjálft, túlkinn sjálfan, og þessi notendahópur sem er að nota Python, hann er alltaf að stækka og stækka. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00079 924930 945960 train Þannig að, svona, niðurstaðan er eiginlega sú að margir líta svo á að Python sé mjög hentug til þess að leysa vandamál og oft á svona skjótan eða fljótari hátt heldur en hægt er að gera í ýmsum öðrum forritunarmálum. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00080 945960 962840 train En svo auðvitað þarf að gera sér grein fyrir því að það að taka eitthvert eitt námskeið í Python eða eitt námskeið í forritun þar sem Python er notað gerir mann alls ekki að einhverjum sérfræðing í forritun. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00081 962840 976010 train Það er eitthvað sem maður lærir á löngum tíma en vonandi tekst okkur þó að gera okkur, að komast vel áfram og mynda ákveðinn grunn sem verður síðan nýtanlegur í námskeiðunum sem á eftir koma. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00082 975810 986070 train Svo er annað sem að, hugtak sem er gott að hafa í huga, er þetta hugtak sem á ensku heitir computational thinking. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00083 986080 1005560 train Það er þessi hugsun að vera með það í huga að maður geti alltaf skrifað eitthvað forrit fyrir eitthvað tiltekið verkefni. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00084 1004860 1011130 train Þannig að eins og hérna segir: hey, I'll just write a program for that. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00085 1011150 1017349 train Ef einhver kemur upp með eitthvert vandamál sem þarf að leysa þá sé hugsunin sú að já, ég get bara skrifað forrit til að leysa það. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00086 1017360 1020799 train Þannig að maður hugsi svona computationally eða tölvunarfræðilega. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00087 1020809 1041780 train Og Python hjálpar manni að láta þetta gerast vegna þess að, að skrefið frá lausninni, þegar maður er búinn að hugsa um lausnina, í það að útfæra hana í forritunarmáli eins og Python er ekki mjög stórt. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00088 1041780 1046560 train Python-forritunarmálið hjálpar manni til þess að taka þetta skref. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00089 1046560 1050160 eval Nú, er Python besta forritunarmálið? +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00090 1050160 1058420 train Ja, auðvitað er það líka bara persónubundið og það er ekkert eitt rétt svar við það, við því hvað er besta forritunarmálið. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00091 1058420 1062389 train Og hér nákvæmlega stendur: the answer is no. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00092 1062400 1064360 train This is because there is no best language. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00093 1064361 1091710 dev Það er ekkert eitt forritunarmál það besta vegna þess að í, hin ýmsu forritunarmál, eins og hver önnur tæl og, tæki og tól, eru misgóð eftir því fyrir hvaða vandamál maður ætlar að nota þau til þess að leysa það skiptir máli nákvæmlega hvað maður er að gera en fyrir, fyrir námskeið sem fyrsta forritunarnámskeið þá teljum við að Python sé mjög gott forritunarmál. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00094 1091710 1104720 train Nú, þá, þannig að reglurnar tvær, sem er sem sagt mikilvægt að hafa í huga hérna í byrjun, er það að maður eigi að hugsa fyrst áður en maður forritar. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00095 1104720 1132990 eval Það er að segja að maður leysi vandamálið í huganum, eða maður getur til dæmis bara leyst það á pappír, skrifað niður lausnaraðferðina á pappír eða haft hana í huga áður en maður byrjar að setjast niður og skrifa forrit til þess að, sem útfærir lausnina og punktur númer tvö: Að forrit er einhvers konar ritgerð um lausn á tilteknu vandamáli. +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00096 1132990 1139230 train En það vill svo til að forritið keyrir líka á tölvu. diff --git a/00011/3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739.wav b/00011/3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b3395ae2e734185f5edcb6d9cf82ccec4fd04e2c --- /dev/null +++ b/00011/3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:8b52876e2e79464789022a96609732a9c5451b8aa484ccdfcc0c1d1ca4db171f +size 36672746 diff --git a/00011/56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175.txt b/00011/56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9f279d915b13a11b41593dc83e3ad30d2d92eb0c --- /dev/null +++ b/00011/56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175.txt @@ -0,0 +1,115 @@ +segment_id start_time end_time set text +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00000 1630 4700 train Já, góðan daginn, komið þið sæl aftur. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00001 6840 23850 train Það sem ég ætla að gera núna, ég ætla að halda aðeins áfram þar sem frá var horfið í síðasta myndbandi þar sem við vorum að tala um textaskrár og tengja það við það sem að heitir exception handling á ensku eða meðhöndlun frábrigða. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00002 24890 26040 train Exception er frábrigði. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00003 26520 28019 train Og hvað í ósköpunum er það? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00004 28689 55520 train Ja, það vill svo til að í keyrslu forrita geta komið upp ýmis konar villur og við þurfum einhvern veginn að geta brugðist við þessum villum þannig að við viljum kannski ekki að forrit sé að koma með einhverjar undarlegar villumeldingar til notandans eða forritið hætti óvænt keyrslu vegna þess að það fær ekki inntak á einhverju tilteknu tagi inn eins og búist var við. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00005 55521 67929 train Þannig að það er ýmislegt sem getur komið upp við keyrslu forrits og við þurfum að geta brugðist við því og í Python og reyndar öðrum forritunarmálum er hægt að nota ákveðin forritunar strúktúr sem heitir sem sagt exception handling. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00006 69160 78530 eval Og við skulum bara demba okkur strax í dæmi um notkun á svona exception handling eða meðhöndlun frábrigða. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00007 79270 100619 dev Hér er forritið frá því í síðasta myndbandi þar sem ég var að lesa skrá og skrifa, lesa skrá línu fyrir línu og skrifa út sérhverja línu í forritinu, úr skránni segi ég, og ég var líka reyndar að skrifa út í skrá en við skulum bara taka það hérna burt núna, við ætlum ekkert að skrifa út í neina skrá. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00008 101420 110650 dev Þannig að höfum þetta bara svona og þetta fall okkar heitir bara hérna read file. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00009 110850 113440 train Það tekur inn ekkert out object hérna. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00010 113440 118489 train Við höfum ekki áhuga á því, við erum ekki að við erum ekki að skrifa hér neitt út í þetta file object. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00011 118629 135600 train Eitt sem ég reyndar tek eftir núna, sem ég raunverulega gleymdi í síðasta myndbandi var það og það er góð venja, það er að loka skránni þannig að hér hefði verið eðlilegast að segja: file object punktur, close, að loka skránni hérna í lokin. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00012 135610 141049 train Af því að ég opnaði hana hérna með þessu, open file falli. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00013 141049 146880 train Og þá var eðlilegt að loka henni líka þegar ég er búin að nota hana hér inn í read file. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00014 148210 151820 train Eigum við ekki bara sjá hvort þetta keyri örugglega eftir þessa breytingu? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00015 152910 155110 train Það hét hérna data punktur, t x t. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00016 156380 179630 train Jú, keyrir hérna, hérna fæ ég first line, second line, third line og fourth line, og bara til upprifjunar, þetta voru gögnin mín úr skránni, first line, second line, third line og fourth line og hérna voru eitthvað speis á milli sem strippuðum einmitt út með því að nota stripp fallið hér. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00017 181000 194519 train Nú, gerum ráð fyrir því að við ætlum að bjóða núna notandanum upp á það að skrifa út tiltekna línu í skránni. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00018 195490 211440 train Þannig að það er ekki bara þannig að notandinn eigi að slá inn eða gefa okkur upp skrá af nafni heldur einhver eitthvað línu númer og við skulum bara eiga fall hérna, alltaf gott að eiga fall fyrir sérhvern hlut. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00019 212030 216620 train Ég ætla bara að taka þetta í burtu hérna, mappa frá því síðast. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00020 217360 225789 train Og eigum þá eitthvað fall hérna sem heitir bara get line number. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00021 228539 229199 train Og number. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00022 229579 240390 train þetta er eitthvað sem notandinn mun slá inn þannig að við getum sagt hér: input, enter a line number. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00023 240480 245100 train að sem við fáum til baka er strengur er það ekki? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00024 246720 251579 train Þannig að við getum sagt hér, og við viljum að þetta sé integer. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00025 252339 267140 train Þannig að algenga leiðin hjá okkur er að bara breyta þessu hreinlega, þessum streng í integer og fáum þá einhverja tölu hér til baka, sem ég kalla bara line num, svona. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00026 269799 271630 train Og skilum því bara hérna, til baka. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00027 278309 292820 train Þannig að þegar hann er búinn að biðja notandan um skráarnafnið, þá ætla ég líka biðja hann um línunúmerið og þá get ég sagt line num er sama sem niðurstaðan af því að kalla fallið get line number, svona. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00028 294890 296790 train Í augnablikinu ætla ég ekkert að nota það. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00029 296800 297810 train Ég ætla bara að sjá. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00030 297840 301720 train Við getum bara svona til að sjá hvot þetta virkar, eigum við ekki að prenta bara út line number hér? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00031 303860 305700 train Sjáum hvort þetta virkar yfir höfuð hjá okkur. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00032 308070 311770 train Keyri þetta hérna, enter file name, það er data text. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00033 312190 314200 train Enter a line number: tíu. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00034 316219 317210 train Og hvað gerðist? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00035 317210 324810 train Það prentaðist út, sjáið það prentaðist út tíu hérna, áður en að línurnar úr skránni prentast út. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00036 327400 336729 train Og ég get meira að segja vegna þess að ég er aðeins að einblína á þessa virkni varðandi line number í augnablikinu þá ætla ég bara að [UNK] þetta hérna út. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00037 337429 339230 train Þannig að ég ætla ekkert að opna skrána og lesa hana. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00038 339849 350940 train Þannig að núna ef við gerum þetta aftur, enter file name, slæ ég það vissulega inn og svo einhverja línu hérna, tíu og þá kemur bara einmitt tíu prentast út. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00039 351750 354140 train Hérna segir hún hérna að ég sé ekkert að nota þetta file name. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00040 354141 362570 train Þetta er unused variable vegna þess að ég [UNK] þessa virkni og ég get svo sem líka [UNK] þessa skrá hér, þessa setningu líka. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00041 364240 368440 train Nú, hvað gerist ef ég keyri þetta núna aftur? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00042 371460 375400 train Takið eftir því að ég get líka farið hérna niður í terminal og ýtt á ör upp, gert það þannig. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00043 376730 384950 train Ég slæ inn núna eitthvað sem er ekki tala, A, B, bara, sjáum hvað gerist þá. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00044 385090 391820 train Þá fæ ég value error frá Python túlkinum sem segir invalid literal for int with space tíu. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00045 394000 415500 train Sem sagt, það kemur villa í þessari línu þegar verið er að lesa line number vegna þess að ég sló ekki inn tölu heldur streng, strenginn A, B og strenginn og strengnum A, B hérna, er ekki hægt að sem sagt það kemur strengurinn A, B úr þessu input kalli. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00046 415810 419140 train Þeim streng er ekki hægt að breyta í integer. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00047 419950 421159 eval Þess vegna fá, kemur villan upp. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00048 423690 427180 train Þetta er svona dæmigerð villa sem getur komið upp í keyrslu forrits. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00049 427179 436840 train Það er segja, forritarinn gerir ráð fyrir því að notandinn slá inn gögn á einhverju ákveðnu sniði en notandinn slær inn eitthvað óvænt, eins og gerðist í þessu tilviki. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00050 437810 439120 train Hvernig getum við brugðist við þessu? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00051 440099 443000 train Jú, við getum notað það sem heitir try except. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00052 443910 446600 dev Það er að segja, ég get verið með try lykilorðið hér. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00053 447160 450320 eval Try þýðir, ég ætla að reyna að gera eitthvað. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00054 450660 454500 train Það sem ég ætla að reyna að gera er hér inni inndregið. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00055 454540 460329 dev Ég ætlað að reyna að lesa frá notandanum einhvern streng og breyta honum integer. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00056 461389 463979 train Ef að eitthvað kemur upp. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00057 464410 484779 train Það er að segja það kemur upp exception, þá get ég notað except lykilorðið og þá þarf ég að tilgreina nafnið á exception-inu sem ég er að grípa, eins og það heitir, to catch an exception og ég sé það einmitt hér að hún heitir value error þessi exception. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00058 484879 490670 train Þannig að ég get sagt hér, value error except value error. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00059 490670 519210 train Það er segja, ef að þessi tiltekna exception kemur upp þegar ég reyni að breyta streng í integer, þá mun flæði forritsins flæða hingað, í except hlutann og þá get ég brugðist við þessari villu á einhvern tiltekinn máta og segjum bara í þessu tilviki þá ætli ég að skila bara núlli. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00060 519210 522599 train Eigum við ekki bara að skila núlli þá? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00061 525169 535750 train Hvað gerist núna Ef ég slæ inn tíu. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00062 535759 551900 train Þá kemur tíu vissulega, ef ég slæ inn A, B, þá kemur núll núna og takið eftir því að það kemur að engin villa eins og kom áðan, þar sem ég fékk villuna, value error invalid literal for int with space tíu. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00063 551900 557519 train Ástæðan er sú að ég er búinn að segja, ég er að nota try except klausu. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00064 559209 564120 train Í try hlutanum þá er inndregið það sem ég ætla að reyna að gera. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00065 564130 568990 train Ég er að reyna að breyta streng yfir í integer. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00066 568990 573229 train Ef það tekst þá skilast viðkomandi integer til baka. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00067 573230 597380 train Ef að það kemur upp um villa við þessa umbreytingu, þá hættir keyrslan í try blokkinni það er segja þetta return verður ekki framkvæmt vegna þess að kemur villa upp í þessari línu fyrir ofan og flæði forritsins fer niður í except hlutann og þar skila ég núlli til baka ef þetta kemur upp. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00068 597380 600310 train Og hver er þá tilgangurinn hjá mér með þessu? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00069 600320 610639 train Tilgangurinn er sá að forritið hætti ekki bara keyrslu með villu heldur bregst ég við villunni og læt forritið halda áfram keyrslu. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00070 610639 631800 train Þannig að nú fæ ég þá núll inn og gæti þá haldið áfram með það sem ég var raunverulega að gera, sem var það að mig langaði til að prenta út tiltekna línu úr skránni. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00071 631800 645550 train Þannig að ef við höldum, [UNK] þetta sem ég var búinn að kommentera hér áður, þá ætla ég að núna þegar ég les, nú þarf ég að prenta þessa línu lengur. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00072 645549 652080 train Þegar ég les þessa skrá þá ætla ég að senda inn line number. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00073 652080 660160 train Vegna þess að í þessu falli read file, þá ætla ég bara að prenta út þess tilteknu línu. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00074 660170 663019 train Hvað þarf ég þá að gera til að breyta þessu? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00075 663020 690690 train Read file tekur þá line number hérna og við þurfum að eiga einhver counter hérna, eigum við ekki að segja bara counter er sama sem einn og þá vil ég ekki prenta þessa línu í hverri einustu [UNK]. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00076 690690 702259 train Ég vil eingöngu prenta þegar að counter-inn minn er orðinn jafn þessu línunúmeri sem ég hef áhuga á þannig að ef að ég sem þannig að ef að ég sem notandi slæ inn fimm þá á ég að prenta út fimmtu línuna. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00077 702260 715559 train Þannig að get ég einfaldlega leyst það, er það ekki með bara hérna, if setningu sem segir ef að line number sem að notandinn sló inn og ég sendi inn í þetta fall. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00078 715559 732469 train Ef hann er sama sem counter-inn, þá prenta ég út línuna og hvað hætti þá bara, break-a úr þessari [UNK]. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00079 732469 737419 train Vegna þess að þá veit ég að ég er búinn að finna línuna og þarf ekkert að [UNK] lengur. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00080 737430 742940 train Já, hérna vantar mig tvípunkt, þegar ég prenta út línuna og brake-a. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00081 742940 752159 train Annars held ég bara áfram þangað til að vonandi þetta línunúmer finnst. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00082 752160 760680 eval En ég verð að passa mig á því að counter-inn verður auðvitað að hækka í serhverri ítrun í lykkjunni, verð ég að segja, er það ekki counter, plús saman sem einn hækkar counter-inn. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00083 761190 764120 dev Eigum við að prófa þetta? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00084 764139 773159 train File name er data, punktur, T, X, T. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00085 773160 776440 train Ég ætla að prenta út línu númer tvö sjáið þið. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00086 776450 778790 eval Ég fæ second line hérna. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00087 780010 781510 train Hvernig var data, það var svona. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00088 781520 784170 train First line second, third og fourth. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00089 784179 789360 train Keyri ég aftur, ég ætla að prenta út línu þrjú. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00090 791059 791519 train Úps, þar gerði ég vitleysu. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00091 791529 808260 train Ég gleymdi að slá inn þarna, nafnið á skránni, þá ætti að vera data puntkur T, X, T. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00092 808410 808829 train Þrjú, third line. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00093 808830 817250 train Hvað gerist ef ég geri einhverja tóma vitleysu og slæ inn A, B, C, D? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00094 817250 822730 train Nei, fyrirgefiði fyrst er það data puntkur T, X, T, það er nafnið á skránni. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00095 822731 824609 train Svo er það line number A, B, C, D. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00096 824610 826110 train Það gerist bara ekki neitt. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00097 826109 831910 train Já, er það ekki eiginlega akkúrat það sem ég vildi. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00098 832000 833300 train Ég sló þarna inn einhverja tóma vitleysu. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00099 833590 837000 train Hvað þýðir það? +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00100 838000 842000 train Það þýðir það að get line fallið. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00101 838969 840990 train Það kemur að value error hér. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00102 841000 846720 train flæði forritsins fer í except klausuna sem skilar núlli. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00103 846790 848900 train Núll kemur út í line number. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00104 848910 862160 train Ég sendi line number inn í read file fallið og þar er line núll og þannig að line number er núll segi ég. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00105 862160 870219 eval Counter-inn er einn og þessi if setning verður aldrei trú vegna þess að line number hjá mér er núll en counter-inn byrjar í einum. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00106 870220 890760 eval Þá prentast aldrei út þessi lína, ég vissulega ítra yfir hérna, gögnin að óþörfu en línan sem að samsvarar því línunúmeri sem ég sendi inn prentast aldrei út og það er bara rétt vegna þess að þetta er ekkert línunúmer sem er leyfilegt. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00107 890760 895379 train A, B, C, D er ekki neitt línunúmer þannig ég fæ enga línu til baka. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00108 895380 897150 train Þannig að þetta er bara eðlileg virkni. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00109 897160 916749 train Þannig að þetta er svona lítið dæmi um virk um villu meðhöndlun, með því að nota rábrigði og virknin eins og ég sagði er þannig að maður setur inn í try block þær setningar sem maður vill reyna, to try. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00110 916879 935939 train Ef að kemur upp exception í try blokkinni, þá færist flæði forritsins yfir í except hlutann og ef að maður grípur viðkomandi exception, sem er í þessu tilviki value error. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00111 935959 940089 train Þá framkvæmist kóðinn sem að er undir þeirri except klausu. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00112 940090 948819 train Þannig að maður þarf raunverulega að passa sig á því að grípa réttu exception-inuna. +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00113 948820 960790 train Flæði forritsins fór hingað og skilaði núlli vegna þess að ég greip value error sem kom upp þegar ég reyni að breyta streng í integer og strengurinn inniheldur ekki tölustafi. diff --git a/00011/56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175.wav b/00011/56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..90c444ef5b2d3bad753f95a04d312788d0293370 --- /dev/null +++ b/00011/56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:da83ac714cf9cc21d9f27d99206924a5204f89da2472f67650aac868c8128f1e +size 31168316 diff --git a/00011/5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7.txt b/00011/5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..14bd9740e69eb156f71276995c38a70968baa9df --- /dev/null +++ b/00011/5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7.txt @@ -0,0 +1,70 @@ +segment_id start_time end_time set text +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00000 1950 2890 train Já, komið þið sæl. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00001 4860 11320 train Í þessu myndbandi ætla ég aðeins að fara yfir endurtekningar, það er að segja lykkjur, og þá sérstaklega while-lykkju. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00002 12800 14460 train Við tökum hérna for-lykkjur seinna. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00003 20931 21821 train Já, höfum þetta bara svona. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00004 26878 39088 train Sko, við erum búin að fjalla aðeins um, kynnast if-setningum, það er að segja, leið til að velja einhverja tiltekna setningar til þess að keyra undir ákveðnu skilyrði. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00005 41204 69403 train Og annað sem við þurfum að geta gert er það að endurtaka tilteknar setningar undir ákveðnu skilyrði, þannig að þegar við erum komin með skilyrðissetningar eða if-setningar og þennan möguleika að vera með lykkjur, þá erum við raunverulega komin með tvö helstu, eða mikilvægustu forritunarsetningarnar, sem sagt if-setningar og lykkjur. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00006 71971 94861 dev Og í þessu námskeiði þá ætlum við að nota tvenns konar lykkjur, annars vegar while-lykkjur og hins vegar for-lykkjur og það eru while-lykkjurnar sem við ætlum að skoða núna í þessu myndbandi og while-lykkjurnar eru þannig að þær endurtaka röð setninga eða mengi setninga á meðan eitthvað ákveðið skilyrði er satt, +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00007 95022 119400 train eða meðan ákveðið skilyrði er true og myndin raunverulega lítur svona út, while-lykkjan, að við erum með while sem er þá lykil-orð í Python-málinu, á meðal að einhver bool-segð er true þá keyrum við þetta suite, sem kallast hérna, sem er þá einhver röð af setningum. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00008 120680 125489 train Þannig á meðan bool-segðin sem við setjum hér er true þá keyrum við þessar setningar. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00009 126099 134951 eval Og þessi bool-segð, hún er athuguð áður en við keyrum þessar setningar. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00010 135132 139651 train Ef hún er true þá getum við, þá förum við hér niður og, og keyrum röð af setningum. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00011 141002 152693 train Ef hún er ekki true þá keyrum við ekki setninguna sem eru hér inni í while lykkjunni og í sérhverri ítrun af þessari lykkju líka, þá athuga aftur þessa bool-segð. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00012 154883 181372 train Við skulum kannski bara hoppa beint inn í Visual Studio Code hérna til þess að skoða þetta aðeins, stækkum þetta aðeins, og ég ætla að búa hérna til while, eða forrit sem notar while-setningu. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00013 181582 196930 train Við skulum gera þetta þannig að við lesum eitthvað frá notandanum, eitthvað númer, ég ætla að kalla á input-fallið, setja hérna: input a number. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00014 198289 202400 dev Og við skulum breyta því í int-tölu. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00015 207286 210526 train Og, stækkum hérna aðeins letrið. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00016 217050 217640 train Svona. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00017 219704 231432 train Þá erum við komin með, sem sagt, einhverjar tölur frá notandanum, svo ætla ég að vera hérna með eitthvað, einhverja breytu sem ég kalla counter og gefa henni upphafsgildið núll. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00018 231462 236603 dev Ég nota hérna gildisveitingarsetningu, gefum þessari counter-breytu gildið núll. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00019 237542 279673 train Og svo ætla ég að vera með while-setningu hér, á meðan að þessi counter er minni heldur en talan sem notandinn gaf mér, þá ætla ég að prenta út counter, og síðan að hækka counter-inn um einn í hverri ítrun í þessa lykkju, þannig að notandi slær inn einhverja tölu á meðan counter-inn okkar, +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00020 279673 289483 train sem [HIK: eru] sem, sem er upphafsstilltur með núlli en minni en þessi tala, þá prentum við út counter-inn og hækkum svo counter-inn í sérhverri ítrun á lykkjunni. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00021 291033 322622 train Og ef við prófum þetta, vista þetta hérna, hægri mús, og run Python file in terminal, þá kemur hérna fyrst input a number og segjum ég set inn fimm, þá sjáum við hér, það prentast út núll, einn, tveir, þrír, fjórir en ekki fimm vegna þess að á meðan counter-inn er minna en fimm þá prenta ég counter-inn út +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00022 322622 345077 dev og hækka hann svo, þannig upphaflega, [HIK: upp], í fyrsta skipti er hann núll, sem er vissulega minna en fimm, prentum út núll, hækkum counter upp í einn, förum aftur upp í lykkjuna, boolean-skilyrði er athugað aftur, nú er counter orðinn einn, það er minna en fimm, prentum út þá einn, hækkum counterinn í tvo og svo framvegis. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00023 345077 354242 train Förum aftur upp, athugum hvort að counter-inn sé minni en fimm, hann er það, við höldum svona áfram þangað til að við prentum út fjóra hérna. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00024 354572 358021 train Þá verður counter-inn orðinn fimm, af því við erum alltaf að hækka hann. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00025 358401 360932 eval Og þá stendur hér: er fimm minni en fimm? +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00026 361201 373680 train Nei, það er ekki svo, þannig að bool-segðin í while-setningunni verður false, og við keyrum ekki setningarnar inni þegar að bool-segðin er orðin false. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00027 375577 390685 train Það sem er náttúrulega mjög mikilvægt hér, er að þessi loop variable, eins og hann kallar, þessi counter hérna, sem að stýrir því raunverulega hvort að, bool-segðin verður true eða false, við verðum að passa okkur á því að hækka hann. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00028 391295 397891 train Það er að segja, ef við hækkum hann ekki hérna, þá erum við raunverulega með endalausa lykkju, er það ekki? +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00029 397891 405701 train Vegna þess að þá breytist counter-inn aldrei, hann er núll, hann verður alltaf minna en fimm, þannig að við prentun þetta út hérna, alveg endalaust. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00030 406466 426733 train Skulum bara prófa hérna, sjá hvað gerist, ef við tökum þetta svona, keyrum þetta, sjáið að, hér bara, það sést nú reyndar ekki hér, ætla fyrst að slá inn fimm, og núna, bara prentast endalaust hérna, ég ætla að stoppa þetta. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00031 427584 433120 train Það prentaðist endalaust af núlli, vegna þess að counter-inn, ég hækkaði hann aldrei. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00032 436112 450334 train Þetta þarf að passa, að við þurfum að tryggja það, að okkar bool-segð verði einhvern tímann false, það er mjög mikilvægt. Annars [HIK: ver], keyrir hún endalaust. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00033 451511 481089 eval Nú, við sjáum hérna að það kom út, ég skrifaði tölurnar sem að counter stendur fyrir, eina tölu í sérhverri línu, stundum getur verið þægilegt að skrifa út þannig að það komi ekki alltaf ný lína, og það er hægt að gera, til dæmis hér með því að segja: [HIK: se] setja hérna ákveðna, auka parameter inn í print-fallið, segja hérna: end sama sem hafa það, hérna, space svona. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00034 481701 494927 train Hérna segi ég print-fallinu, að þegar hann er búinn að prenta út gildið á þessari breytu, þá eigi hann ekki að búa til nýja línu, sem sagt ekki prenta þennan svokallaða new line character, heldur í staðinn prenta út eitt space. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00035 495947 509451 train Þannig að ef við prófum þetta svona, og ég segi run Python file in terminal, ég slæ inn fimm, og sjáið að nú fæ ég núll, einn, tveir, þrír, fjórir, og alltaf með bili á milli. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00036 510591 517634 train Ef ég mundi vilja hafa eitthvað annað en bil á milli, þá gæti ég náttúrulega bara sett það hér, gæti haft stjörnu hérna á milli, keyrir aftur. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00037 520158 538301 train fimm, og fær hérna stjörnu á milli, þannig að svona er hægt að stýra því, ef maður vill ekki prenta út eitthvað, eða maður vill ekki að print-fallið, skrifi út nýja línu eftir að print-fallið, er búið að skrifa út gildi tiltekinnar breytu. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00038 542666 558745 train Nú, hvað, eitt sem er kannski ágætt að átta sig á að, hvað gerist ef að ég keyri þetta aftur hérna, og ég prenta út, og ég slæ inn núll, og þá gerðist ekki neitt. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00039 559443 560234 eval Af hverju? +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00040 560754 574192 train Ja, num er hér núll, counterinn er núll, á meðan að counter er minni en num, stendur hér, það er að segja meðan núll er minni en núll, sem er false, þá áttu að gera eitthvað. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00041 574192 584024 train Þannig að þetta er false, bool-segðin í while-setningunni er false, sem þýðir það að setningarnar inni í while-hlutanum keyrast ekki. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00042 585413 604015 train Þannig að það, við raunverulega förum ekki í gegnum setningarnar í while [HIK: se], í while-hlutanum nema að bool-segðin sé true. Um leið og hún er orðin false, hvort sem hún er það í fyrsta sinn eða einhvern tímann í seinni ítrun, þá keyrum við ekki setningarnar. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00043 606697 633649 train Og ef ég geri þetta aftur hérna, og ég slæ inn einn, þá kemur bara út núll hér vegna þess að ég fer bara einu sinni í gegnum þessa while-setningu, num var einn, núll minna en einn, er true, prentast út núll, hækka counter-inn í einn, einn minna en einn er false, þá keyri ég ekki restina, þá keyri ég ekki setninguna aftur. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00044 636285 662106 train Það er lykilorð sem að hægt er að nota í Python sem fylgir while-setningum, og það er else, við getum verið hérna með else-setningu, sem að ég gæti þá notað til þess að gera eitthvað, framkvæma eitthvað, ef að boolean-segðin í while-setningunni er false. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00045 662951 664131 train Og gildi hennar er false. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00046 664589 672091 train Ég gæti hérna skrifað til dæmis já, ókei, prentum út, í lokin, eitthvað sem að lítur út svona, segjum bara done, búinn. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00047 673926 677785 train Keyri þetta, slæ inn hérna tíu. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00048 679307 693890 train Þá skrifast út núll upp í níu og þegar að counter-inn er orðinn tíu þá verður þessi bool-segð false vegna þess að num hefur gildið tíu, og þá keyrist else-hlutinn í while-setningunni. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00049 695120 695660 train Print Done. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00050 702296 715700 train Það má nú kannski skjóta því að hér að ef ég sleppi því að hafa else-hluta, og hef print-setninguna fyrir utan while-setninguna, takið eftir að hún er ekki inni í while-setningunni. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00051 716402 740750 train Það sem er inni í while-setningu, er það sem er inndregið, munið þið indentation eða inndráttur í Python er mjög mikilvægur, og og við sjáum, eða Python-túlkurinn veit það að þessar tvær setningar hér eru hluti af while-setningunni, eða þær setningar sem á að keyra ef að boolean-segðin er true, en þessi setning hér, print, er fyrir utan, þannig að hún er alltaf framkvæmd. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00052 742413 753958 eval Þannig að ef ég keyri þetta, og ég slæ inn tíu hér, þá fæ ég það sama og áður, þannig að það er enginn munur þarna á. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00053 759024 765384 train Það er hins vegar einn munur, ef við setjum else-hlutann aftur inn og höfum þetta svona. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00054 766173 785477 train Og það er ef að verið er að nota svokallaða break-setningu, þannig að það er hægt að vera með break-setningu inni í while-setningu sem þýðir að maður getur hoppað út úr while-lykkjunni undir ákveðnum kringumstæðum, eða sem sagt ef maður vill, undir ákveðnum kringumstæðum, hoppa út úr while-lykkjunni þá getur maður gert það. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00055 785908 799898 train Eðlilegast er að leyfa while-setningunni að keyra þangað til að þessi boolean-segð verður true en það getur komið upp þannig tilvik eða sú staða að maður þurfi raunverulega að hætta í while-setningunni áður. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00056 800520 815679 train Þannig að ímyndum okkur það til dæmis að af einhverjum ástæðum myndi ég vilja, þegar að counter er orðinn fimm, að þá vil ég bara að hætta. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00057 816450 821096 train Mjög skrýtið að vilja gera þetta, en þetta er svona til að sýna hvað hægt er að gera. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00058 821549 824922 train Ef að counter-inn er fimm þa ætla ég að keyra break hérna. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00059 824951 825841 train Hvað þýðir það? +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00060 826455 835179 train Það þýðir að ég hætti í while-setningunni og þessi boolean-segð verður ekkert athuguð aftur. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00061 835179 846720 train Það má eiginlega segja það ég hoppi alveg hingað út í næstu setningu, ef ég væri með hérna x sama sem fjórir, eða einhverja gildisveitingarsetningu þá er þetta næsta setning sem verður keyrð. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00062 847682 853076 train Meira að segja else-hlutinn hérna á ekki að verða keyrður ef ég hoppa út með break. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00063 853105 859130 train Við skulum athuga það, þurfum svo sem enga setningu hér. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00064 864135 865176 train Ég slæ inn tíu. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00065 866774 893575 train Og þá prentast út núll, einn, tveir, þrír, fjórir, vegna þess að þegar counter-inn varð fimm þá break-aði ég hér út, sem er sem sagt hoppa út úr while-setningunni án þess að fara aftur upp hingað, sem væri hin eðlilega leið, athuga bool-setninguna, bool-gildið aftur, og halda lykkjunni áfram, þannig að ef ég vill, undir einhverjum kringumstæðum, hoppa út úr lykkjunni, þá get ég notað break-setningu. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00066 894125 899265 train Og það þýðir þá líka að else-hlutinn í while-setningunni er ekki keyrður. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00067 900351 916230 dev Það er kannski vert að benda á það að, að nota break er, er eitthvað sem kannski, maður ætti að forðast nema maður raunverulega þurfi þess vegna þess að þá er maður svona að brjóta flæðið í while-setningunni. +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00068 916230 936905 train While-setningin, hún er nokkuð skýr, hún, hún endurtekur tilteknar setningar á meðan ákveðið skilyrði er true, en hérna er maður farinn að brjóta það flæði með því að hoppa út úr henni, undir ákveðnum kringumstæðum, þannig að ég myndi segja að maður ætti að nota þetta frekar sparlega, þessa break-setningu. diff --git a/00011/5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7.wav b/00011/5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..a9429b5e9ea38ac42dd3e720e63c672a6982aa34 --- /dev/null +++ b/00011/5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:c224564799349632f3404659b60634e7aa12ce973bac098e8c0de70802a46895 +size 30176360 diff --git a/00011/61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a.txt b/00011/61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..31d8c45d0216ed746e66d4d29a881da2754a1b3b --- /dev/null +++ b/00011/61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a.txt @@ -0,0 +1,189 @@ +segment_id start_time end_time set text +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00000 1010 1780 dev Já, komið þið sæl. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00001 3280 6799 train Nú ætla ég að í þessu myndbandi að tala um lista. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00002 8609 17949 train Og listar í Python eru það sem að heitir collection type eða safna tag +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00003 19437 22468 dev og eru að einhverju leyti svipaðir +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00004 22675 27454 train strengjum að því leytinu til að um er að ræða líka röð eða sequence. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00005 27454 34734 eval Það er röð einstakra staka í lista skipti máli alveg eins og röð einstaka staka í strengjum skiptir máli. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00006 36701 44780 train Þannig að því leytinu til eru listar og strengir eins þannig að ef við bara nú er ég staddur hérna inni í Python túlkinum. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00007 46426 56871 train Og ég ætla að búa til lista hérna og segjum við bara að búi til, ja, byrjum á þessum einfalda hlut hérna þessu hér og +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00008 57966 61277 train spyr hérna hvaða listi er sjáum þið nú er ég komin með tóman lista. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00009 61887 70677 train Og listi Hann er þekkjanlegur, getur borið kennsl á lista vegna þess að hann opnast með hornklofa og lokast með hornklofa. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00010 71266 73242 train Þannig í þessu tilviki erum við með tóman lista. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00011 75010 78441 train Ég get reyndar líka notað það sem heitir list constructor. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00012 78831 82911 train Ég get sagt hérna svona kallað á listasmiðinn. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00013 83813 86274 eval Og hvað fæ ég þá til baka? Líka tóman lista. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00014 91284 102575 eval Listi er líka svipaður strengjum hvað það varðar og það er hægt að ítra yfir hann og það er nú vegna þess að hann er einmitt collection tag eins og eins og strengir. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00015 103263 109518 train En það sem gerir lista öðruvísi heldur en strengi. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00016 110463 115084 train Er það að listar geta í fyrsta lagi geymt [HIK:tö] +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00017 115164 118084 train hvaða tag sem er og þau geta verið mismunandi. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00018 118662 135365 train Svo ég gæti verið með lista sem að inniheldur stökin einn, tveir og þrír, þannig að nú er ég kominn á lista af heildtölum en ég gæti verið með köllum hann B listi hérna einhvern annan lista sem lítur svona út +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00019 136560 149990 eval segjum hann inniheldur tvo bókstafi og svo töluna einn og tvo sjáið þið þannig að það sem ég er að geyma í þessum lista sem heitir b list það eru mismunandi tög ég er með sem sagt stafi. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00020 150030 154685 eval En ég er líka með tölustafi heiltölur. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00021 156546 166346 train Þannig að þetta er það sem er gerir lista öðruvísi heldur en strengi, strengir geta náttúrlega bara geymt stafi, karaktera. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00022 166705 171746 train En listar getað geymt hvaða tög sem er og þau geta verið mismunandi +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00023 172367 175348 train eins og við sáum í þessu dæmi hérna með með B list. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00024 176473 187960 train Nú það sem er líka annað atriði sem gerir lista öðruvísi heldur en strengi er ef þið munið kannski eftir því að strengir eru þar sem heitir immutable. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00025 187960 190030 train Hvað þýddi það aftur? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00026 190030 193560 train Ef ég væri með streng eins og kallað hana hérna í s t r. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00027 194207 196027 dev Ef að þetta er strengurinn forritun. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00028 197623 205024 train Þá get ég ekki sagt já, heyrðu breytum í fyrsta lagi: hvernig vísa ég í einstök stök í strengnum? J +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00029 205024 211544 train ú, það ég gat sagt a string af til dæmis einn sem er þá annað stafurinn. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00030 211544 220574 train Sjáið þið. Það er o en ég gat ekki gert eftirfarandi a string af einn er sama sem eitthvað x. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00031 221585 226294 train Þá fæ þessa villu, type error s, t, r object does not support item assignment. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00032 226905 230194 train Ég get ekki breytt einstökum karakter í strengnum. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00033 230865 245525 train En listar eru hins vegar já, átæðan fyrir því að þetta er ekki hægt í strengjum væru vegna þess að strengir eru þar sem heitir immutable eða óbreytanlegir. En listar eru mutable objects. Það er hægt að vísa í einstök +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00034 246802 249603 eval það er hægt breyta einstökum stökum í lista. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00035 250118 260559 train Þannig að hvernig var listinn minn hérna, a list hann var einn, tveir, þrír. Þannig að ég á þá að þá geta sagt a list af einum saman sem níu: +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00036 261761 265411 train og hvernig lítur a list út eftir breytinguna? Einn níu þrír. Þannig þetta +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00037 266107 276396 train þannig að þetta er mjög mikilvægur munur á strengjum á listum. Strengir eru immutable en listar eru mutable. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00038 279906 285076 dev Nú þessi listi sem ég er búinn að vera skoða hér a list og B list. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00039 286228 288369 eval Þetta eru svokallaðir +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00040 290682 291692 train einfaldir listar. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00041 292396 297447 train En ég get líka að vera með, verið með það sem heitir lista af listum, +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00042 298011 301771 eval eða nested list hreiðraðir listar. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00043 302790 306029 train Ég ætla að búa til einn nested lést til að sýna ykkur hvað ég á við hérna. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00044 306973 314303 eval Nú ætla ég að búa til lista þar sem fyrsta stakiði listanum er annar listi og annað stakið í listanum +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00045 315264 316053 train er líka listi. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00046 317269 331009 train Þannig nú er ég kominn á lista sem inniheldur annan lista sem fyrsta stak fær hérna einn tveir, þrír listinn einn, tveir, þrír og stak númer tvö í þessum lista er aftur listi sem er +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00047 332182 334591 train sem inniheldur stökin, fjórir, fimm, sex. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00048 335601 341172 train En ef ég spyr núna hvað? Hvað er, hvernig er þessi nested list? þá sjáum við að hann er einmitt svona +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00049 343103 348093 train Hann inniheldur vissulega tvö stök en sérhvert stak í þessum lista er +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00050 349658 350267 dev annar lýsti. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00051 354112 368882 dev Nú það sem við kynntumst aðeins varðandi strengi var það að við getum vísað í einstök stök í strengjum og við getum líka vísað í einstök stök í listum og ég gæti sagt hérna: +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00052 369829 373199 train hvað er nested list af einum? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00053 374244 379473 train Jú þið sjáið er listinn fjórir, fimm, sex vegna þess að það er stak númer tvö í næsta hellist. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00054 379713 384204 train Stak númer tvö í nested list er annar listi sem inniheldur stökin, fjórir, fimm og sex. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00055 385872 392642 train Ég get líka notast slicing í listum á sama hátt og við notuðum í strengjum +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00056 393089 404151 train til dæmis ef ég segi ég gefðu mér allt sem frá og með núlli frá og með núlta stakinu þá í þessu tilviki fæ ég allan listann. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00057 404860 412922 train Vegna þess það eru bara tvö stök og ef ég segi ég gefðu mér allt frá og með fyrsta stakinu þá fæ ég +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00058 414336 428326 train lista fjórir, fimm, sex, þannig að þetta er svokallað slicing sem við kynntust líka varðandi strengi þannig að allt allar aðferðir í tengslum við slicing fyrir strengi virka líka fyrir slicing í í listum. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00059 430812 441531 train Svo erum við þarna, aðgerðirnar plús og mínus sem þið líka kynntust í varðandi strengi plús í strengjum var það að að skeyta saman? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00060 441531 442692 train Var það ekki tveimur strengjum. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00061 444293 449682 train Ég skeyti saman a, b, c og d, e, f og fæ a b c d e f og á samsambærilegan hátt get ég sagt +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00062 450201 452951 train ja skeytið saman þessum lista við +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00063 454048 465387 train þennan hér einn, tveir, þrír við fjórir, fimm, sex og fæ þá einn lista sem inniheldur stökin úr bæði fyrri listanum og seinni listanum, þannig að þetta er líka samskeyting í listum. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00064 466266 471276 train Nú munum við kannski eftir því að það var líka hægt að gera svona með strengi að segja: heyrðu, geymi þrjár kópíur af a. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00065 471815 481141 train Þannig að ég fæ hérna strenginn a, a, a, og það er sambærilegt í listum, að ég get sagt ja ef ég á lista sem inniheldur eitt stag stak? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00066 481600 483761 train Hvað gerist ef ég segi ég gef mér fimm, +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00067 485357 489627 train dúplikeraðu þetta fimm sinnum þá fæ ég lista sem inniheldur fimm ása hérna. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00068 490735 499312 train Þannig að þessar aðgerðir sko plús og sinnum á listum eru mjög sambærilegar og plús og sinnum fyrir strengi. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00069 501084 508574 train Nú síðan eru ýmis föll sem við getum notað á lista til dæmis hvernig var þessi listi minn a list? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00070 508574 512575 train Hann var, inniheldur þrjú stök ég get sagt: Hver er lengdin á þessum lista? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00071 512625 513975 train len af a list. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00072 515836 516577 train Það er þrír. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00073 517226 521519 train Hvernig var alltaf gaman að sjá að það eru þrjú stök í listanum. Hvernig hann B listinn? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00074 521519 525682 train Hann var þessi hér og ég get sagt lengdina b list. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00075 525892 531532 train Þá hlýt ég að fá fjóra en því er með fjögur stök og hvernig leit aftur nested list út? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00076 532529 535149 train Hann var svona hann inniheldur: j +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00077 535149 536539 train a, hver er lengdin á nested list? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00078 538193 539134 train Hvert er svarið við því? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00079 539903 544135 train Lengdin á nested list, tveir. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00080 545144 555826 train Það eru tvö stök í nested list en það vill bara svo til að sérhvert stak, bæði stökin, eru síðan listar. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00081 557917 574279 dev Þannig að ef ég nota til dæmis vísun segjum hérna nested list af einum, það var fjórir, fimm, sex er það ekki af því að það er stak. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00082 574279 580876 train Númer tvö og þá gæti ég spurt: ja hvert er, hver er lengdin á nested list af einum? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00083 582350 594046 train Vegna þess að er líka listi, það, lengdin af honum er þrír, og kannski eitt í viðbót [HIK: fissum] þegar við erum að tala um svona nested list. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00084 595783 601755 train Ég get gert svona nested list af einn einn. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00085 602922 605402 train Það er fimm hvað ég er raunverulega að gera? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00086 605761 617660 train Sko nested list af einum er listinn, fjögur, fimm, sex og svo geri ég aftur vísun í stak númer tvö í þeim lista, og það er stakið fimm. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00087 618635 623076 train Þannig að nested list af einn, tveir er þá sexan er það ekki. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00088 623711 625301 dev Þannig þetta er eins og bara raunverulega +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00089 628057 631043 eval þegar við erum að við getum litið á þetta sem hnit í hnitakerfi. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00090 631043 639788 train Þetta er raunverulega önnur fyrsta, getum sagt hérna önnur röðin og þriðja stakið. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00091 640177 648477 train Sko önnur röðin væri: ef að fyrsta röðin er einn, tveir, þrír og önnur í röðinni er fjórir, fimm, sex þá væri önnur röðin +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00092 649029 653110 train þá væri sem sagt þriðja staki í röð tvö það væri sex. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00093 653470 657070 train Og ég myndi vísa í það svona einn tveir vegna þess að þetta byrjar í núlli. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00094 661633 669350 dev Nú það eru fleiri svona algengar algeng föll sem við getum notað notaði á lista. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00095 669081 674710 train Ég get til dæmis spurt: hvert er minnsta stakið í a list? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00096 676096 677395 train Hvernig var a list aftur? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00097 679052 679831 train Einn níu þrír. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00098 680442 684091 train Hvert er stærsta stakið það er max þá í a list? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00099 684652 685312 train Það er níu. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00100 686225 688166 train Og hver er summan af a list? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00101 689105 689765 dev Hún er þrettán. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00102 690735 692085 train Einn plús níu plús þrír. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00103 692575 694125 train Hvernig var aftur b list? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00104 694465 696455 dev Hann er inniheldur mismunandi tög. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00105 697184 699774 eval Þá get ég væntanlega ekki sagt summan af B list er það? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00106 701423 704524 train Unsupported opperant type for plús int og string. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00107 705856 710907 train Það sem verið er að leggja saman er annars vegar strengur og integer og það náttúrlega gengur ekki upp. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00108 711360 717941 eval Þannig þegar við notum summu köllum á summu fallið með lista, þá verður listinn að innihalda tölur. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00109 719243 737875 eval Nú hvað við sögðum í upphafi að listar eru svipaðir strengjum líka að því leytinu til að þeir eru hvoru tveggja er collection tag sem þýðir að það er hægt að ítra yfir þá. Þannig að ég get sagt for element, köllum þetta stak in a list. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00110 740076 741416 train Print elem. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00111 743585 744455 train Einn, níu, þrír. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00112 744485 746774 train Og nú er ítrekað yfir sérhvers stak í a list. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00113 747054 753404 train A list var listinn einn, níu, þrír og prentaði út sérhvert stak og fékk einn, níu, þrír þannig að hérna þetta hérna er í sjálfu sér ekkert nýtt. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00114 754303 758033 eval Þetta er svipað og við höfum séð fyrir fyrir strengi. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00115 762470 774772 dev Og það að vísa í [HIK: sé] einstakt stak þegar ég geri eitthvað eins og nested list af núlli. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00116 775293 782871 train Þá fæ ég listann einn, tveir, þrír. Þetta er sem sagt heitir indexing á á ensku og +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00117 786671 793660 train ef ég ætla að breyta tilteknum staki í lista þá get ég það vegna þess að hann er mutable +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00118 793929 796730 train Og þá get ég notað það sem heitir sem sagt index assignment. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00119 796730 800289 train Ég get sagt einmitt nested list af núlli. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00120 800629 805453 dev Breytum núna á þessum lista í eitthvað, fyrsta stakinu í listanum í eitthvað allt annað. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00121 806068 807908 train Og það á núna að vera listinn. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00122 810611 812991 train Hvað segja sjö, átta og níu? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00123 814701 817381 train Hvernig lítur nested list út eftir þessa breytingu? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00124 818946 821385 dev Sjáið þið sjö, átta, níu, fjórir, fimm, sex. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00125 822056 827966 train Ég breytti fyrsta stakinu í nested list og passaði mig á því að að +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00126 830100 836932 dev að hafa það sem lista vegna þess að fyrsta stakið í þessum [HIK: nested lil] nested list var einmitt listi. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00127 838662 849395 train Reyndar er það eitthvað sem ég hefði ekki þurft að gera, að ég hafi ekki þurft að passa að það væri svo og vegna þess að listar eru þannig að þau geta geymt hvaða tög sem er. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00128 849706 853905 train Ég gæti raunverulega sagt: heyrðu nested list af núlli, látum þá bara verið stafinn a. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00129 854714 857134 dev Hvernig lítur þá nested list [HIK: únd] út núna. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00130 857984 867851 train Fyrsta stakið í nested list er stafurinn a og annað stakið í nested list er nested list sem inniheldur heiltölur þannig þarna sjáum við hvað, +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00131 868740 874191 train hvað listar eru raunveruleg sveigjanlegir þegar getað geymt raunverulega hvað tag eða tög sem er. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00132 876719 893105 train Nú kannski að lokum skulum við hoppa yfir í visual studio code aðeins að skoða ýmsar aðrar aðgerðir sem við höfum aðgang að fyrir lista, hérna er ég með lista sem heitir a list, hann inniheldur tögin einn, tveir, þrír, fjórir. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00133 894075 910764 train Hérna get ég notað [HIK: um] um forritunarumhverfi til að hjálpa mér að finna út hvaða aðgerðir geta beitt á lista og ég get sagt a list punktur og þá poppar hérna upp mynd gluggi sem að sýnir mér ýmsar aðgerðir sem ég get notað. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00134 911634 923152 train Hérna finnst sú fyrsta er til dæmis append og ef ég vel hana það sjáum við hérna append object to the end of the list. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00135 923182 939354 train Þannig að ég get bætt við þennan lista, segjum að ég bæti bara fimm við listann og spurningin er fæ ég nýjan lista til baka? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00136 939354 944683 train Nei, vegna þess að þetta er einmitt mutable object er það ekki. Þannig að þessu verði bætt við listann, +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00137 945347 948618 train Eigum við að sjáum hvort við fáum það sem við gerðum ráð fyrir? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00138 950014 951043 train Prentum hann út hérna. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00139 954692 958601 train Sjáið þið einn tveir, þrír, fjórir, fimm, þannig að ég fékk nýtt stak inn í listann. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00140 958601 963364 train Í þessu var bætt við aftast hvað er það meira sem ég get gert við lista? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00141 964691 969914 dev Ég get náttúrlega hérna hreinsað hann, ég get ég get insertað hérna. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00142 969914 982366 train Hvað gerir það Insert á einhverjum tilteknum index, get ég insertað eða bætt við, eða stungið inn, getum við sagt einhverjir, einhverju objecti. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00143 982866 990307 train Segjum í á index númer þrjú ætla ég að stinga inn níu inserti af níu? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00144 991006 991986 train Hvað fæ ég núna? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00145 995566 1003888 train Sjáið þið hérna að í index númer þrjú sem sagt núll, eitt, tvö þrjú setti ég inn níuna hérna. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00146 1006169 1007480 train Þetta er insert fallið. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00147 1008511 1009991 train Hvað er meira athyglisvert hérna? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00148 1012023 1014222 train Popp, hvað gerir popp. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00149 1016277 1020576 eval Hérna stendur remove and return item at index. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00150 1022738 1033584 train Og það er sjálfgefið last, þannig að ég segi bara popp þá fjarlægir hún síðasta stakið í þessum lista og skilar mér því staki til baka. Þannig ég get tekið við því. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00151 1033613 1039303 train Ég get sagt hérna last sama sem a list popp prentum út listann. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00152 1040009 1045741 eval Eigum við ekki að prenta út líka last hérna, sjáum þetta. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00153 1049685 1058215 train Jú, þarna er fimman horfin úr listanum og það er einmitt stakið hérna sem ég skila til baka sem ég fékk til baka, stakið last. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00154 1060182 1069503 eval Þannig að þið sjáið það eru ýmsar aðgerðir sem hægt er að beita á listum og þetta er eitthvað sem bara smám saman lærir. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00155 1069503 1072993 train Gætum til dæmis remove, að fjarlægja eitthvert tiltekið stak úr lista. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00156 1074199 1075818 train Eigum við skoðum það hvað gerir remove? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00157 1077087 1078917 train Removes first occurrance of value. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00158 1079228 1084577 eval Já, fjarlægir fyrsta tilvika einhverju gildi sem í fjarlægð sem níu sem ég setti inn áðan. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00159 1089670 1090799 eval Sjáið þá er nían farin. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00160 1091039 1092140 train Hún er horfin úr listanum hérna. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00161 1098536 1108884 train Það er eitt fall sem að ég ætla að benda ykkur á í, ekki sem eru reyndar tilheyrir listum heldur strengjum. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00162 1109769 1133019 dev Sko við eigum aðeins unnið mikið með strengi og ef að segjum að við eigum setningu eins og this is a sentence þetta strengur og ef ég nota fall sem heitir splitt á strenginn, sem við höfum vissulega reyndar notað áður. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00163 1134034 1150395 train Þá mun split og ef ég gef ekki upp neinn neitt viðfang inn í splitt á mun split splitta þessari þessum streng á white space á bil. Það sem ég fæ ég mér til baka er listi. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00164 1151425 1170327 dev Þannig ég gæti sagt okei [HIK: gerð] ég ætla að hafa þetta hérna gefa þessum þessari breytu nafni word list vegna þess ég veit þetta er listi og prentum já, tökum þetta nú bara hérna þarf þetta ekki lengur. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00165 1172616 1175386 train Prentun þennan word lista hérna, hvernig lítur þetta út? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00166 1180301 1184211 eval Sjáið ég fæ lista af einstökum orðum hérna this is a sentence +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00167 1187632 1209269 train og að ef ég veit fyrir fram hversu margar hversu mörg orð eru í setningunni, þú veist ég veitniðurstöðuna af splitt þá gæti ég sagt til dæmis first komma second er sama sem first second splitt. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00168 1209648 1223678 dev Nú veit ég það að splitt mun skila mér lista tveimur stökum, þannig í stað þess að taka við þeim í einni breytu sem væri þá listi þá ætla ég að taka við því tveimur breytir sem heita first annars vegar og second hins vegar hvað fæ ég út úr þessu? +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00169 1225018 1225948 dev Þá ætla ég að segja hérna líka. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00170 1225948 1227938 train Print first komma second. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00171 1235326 1242356 train Sjáið þið þá er first hefur [HIK: inni] gildi first, og second hefur gildið second. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00172 1242386 1244596 train Þarna er strengurinn first og strengurinn second. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00173 1245799 1250279 dev En algengast er vissulega að taka við þessu bara í einhverjum lista og vinna frekar með listann. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00174 1251509 1256039 eval Og hérna alveg í blálokin, ætli að benda á eitt fall í viðbót +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00175 1256788 1264330 train Sem að líka hefur reyndar með strengi og list að gera að það er fallið join. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00176 1265478 1279839 dev Sem ég get segjum að ég hafi einn karakter hérna eins og tvípunkt og ég get sagt á það join join tekur eitthvað sem er itterable sem hægt er að ítra yfir. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00177 1280289 1284079 train Og hvað er itterable það er til dæmis listi er itterable þar er hægt að ítra yfir hann. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00178 1284900 1302753 dev egjum ég hafi listann af stöfunum a, b og c þá vilji fá til baka streng það sem er búið að setja tvípunktinn inná milli einstakra staka í þessum lista a, b og c. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00179 1304842 1313436 train Við sjáum þetta bara í keyrslu, er best að sýna þannig við köllum þetta bara resault hérna í augnablikinu og prentum svo resault út. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00180 1320819 1329559 train Sjáið það sem ég fæ hérna í fyrir resault er strengurinn a tvípunktur, b tvípunktur c. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00181 1330109 1340938 train Þannig að vera raunverulega að taka þennan lista hérna listi sem inniheldur þrjú stök, búa til einn streng úr honum og setja tvípunkt inn á milli einstaka staka. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00182 1341678 1346198 train Þá fæ ég listann a þá fæ ég strenginn a tvípunktur b, tvípunktur c. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00183 1347913 1351644 dev Þannig að það sem erum búin að vera að skoða hérna eru eru listar +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00184 1352657 1357304 dev sem eru svona collection tag eða sequence tag. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00185 1357753 1358693 train Röð skiptir máli. +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00186 1358693 1370415 train Það er hægt að ítra yfir það eins og strengi en stóri munurinn á listum og strengjum er sá að listar geta geymt mismunandi tög meðan að strengir geta bara geymt karaktera +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a_00187 1371513 1385603 train og strengir eða listar eru líka mutable það er hægt að breyta þeim eftir að maður er búinn að búa til en það var [HIK: held] það var ekki hægt að gera með varðandi strengi. diff --git a/00011/61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a.wav b/00011/61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..63bebbb78e9a87a6a6b4f00f0792674acf5096e0 --- /dev/null +++ b/00011/61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:d2c1f06be8c2e1adbeaddd915d8e6ab41cd3a01e37ea655384d391e47322746c +size 44448644 diff --git a/00011/64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98.txt b/00011/64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..18611a30f8590c924f4ef151f5b5d1fe59e381a7 --- /dev/null +++ b/00011/64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98.txt @@ -0,0 +1,151 @@ +segment_id start_time end_time set text +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00000 1410 22234 train Já, komið þið sæl, við skulum halda áfram umfjöllun okkar um klasa og ég að búa til hérna klasa sem heitir vector og tengja hann aðeins við þá umfjöllun sem er í köflum ellefu og tólf í kennslubókinni einmitt um klasa. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00001 25207 46369 train Þessi klasi, hann á að hjúpa sem samt ákveðna virkni í stærðfræðilegum vector þannig að ég gæti til dæmis spurt vectorinn hvers hver lengd þann sé, hvernig ég get ég geti síðan skalað vectorinn með ákveðinni tölu. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00002 47359 52289 train Ég gæti lagt tvo vector-a saman. Þetta eru svona helstu atriðin til að biðja mig alla vega. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00003 53079 59000 train Sem ég ætla að útfæra og þið kannski geti síðan haldið áfram útfærsluna sjálf til að bæta við einhverja ákveðna virkni. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00004 59542 78576 train Þannig mikilvægt er, eins og við höfum talað um [HIK: áðum] áður, að hjúpa ákveðna virkni inni í klasa og hjúpunin felst í því þar verða gögn í vectornum og það verða einhverjar aðgerðir sem við getum gert á einstökum tilvikum vector-sins og +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00005 79933 96076 train við gætum kannski byrjað á að gera er að skoða hvað, hvernig mundi ég nota svona vector, og ef við segjum hérna að aðalforritið byrjar hérna þá myndi ég til dæmis vilja geta gert eitthvað svona, að ég eigi mér breytu sem heitir vectora einn, vec einn. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00006 96227 118197 train Og ég kalli á smið sem heitir vector og ég sendi inn í vectorinn stökin inn í á smiðinn stökin sem ég vil hafa í þessum tiltekna vector og segjum sem svo að ég vilji hafa hér tvo komma fjóra og ætla að senda takið eftir því senda það hér inn sem lista. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00007 118790 125930 train Þannig ég ætla að búa til hérna í þessu tilviki tvívíðan vectors sem inniheldur stökin tveir og fjórir. Þetta er svona fyrsta sem ég vil geta gert. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00008 127426 131860 train Nú hvernig út var ég þá svona vektor? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00009 131860 139060 eval Ég þarf að, það er að segja hvernig útfæri ég svona klasa ég. Það er class vector tvípunktur. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00010 140282 155901 train Og í langflestum tilvikum þarf ég einhvers konar init fall er það ekki, sem sér um að upphaf stilla vector tilvikið mitt þannig að ég er með fall sem heitir init og þar með þessum sérstaka þætti, ef ég er með tvö undirstrik sitthvoru megin við init. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00011 156762 172423 train Og fyrsta viðfangið hér en fyrsti parameterinn self og í þessu tilviki ætla ég að hafa annað viðfangið er listi sem kemur inn og ætla að kalla bara hérna a list. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00012 172782 179862 eval Þannig við sjáum það að ég er að senda lista inn sem viðfang númer tvö munið það self er sjálfgefið viðfang númer eitt. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00013 181055 187508 eval Og listinn kemur inn fyrir þennan parameter a list. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00014 188268 197866 train Og þá vil ég halda utan um þennan lista sem kemur inn þannig að vektorinn geti geymt þennan lista. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00015 198394 212389 train Og þá er eðlilegt að vectorinn sjálfur eigi sér einhverjar breyti við skulum kalla hana hérna bara elements, ég ætla að kalla hann elements. Þá verður þessi listi hér sem kemur inn. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00016 214087 222756 train Nú þá kemur þarna kannski fyrsta spurningin: hvað í ósköpunum er ég að gera hér með því að setja tvö undirstrik fyrir framan breytu nafnið. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00017 223366 234829 train Og þetta er þessi venja í Python að ef maðurinn sem heitir private tilvika breyta þá er hún með tveimur undirstrikum fyrir framan. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00018 235538 237419 eval Hvað þýðir að hún sé private? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00019 237479 242348 train Þýðir það að hún verði ekki aðgengileg utan klasans. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00020 242829 251638 dev Ég get þá ekki sagt hér vec einn punktur elements. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00021 252987 256218 train Og jafnvel prófa að prenta það út hérna. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00022 257184 258934 train Eigum við að prófa þetta á hvort þið getið þetta? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00023 264528 268478 train Ég fæ attribute error vector error has no attribute elements. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00024 268848 298009 train Það er að segja utan frá kemst ég ekki í tiltekin gögn í vectornum og þetta er mjög algeng leið að þegar maður er að hjúpa ákveðna virkni, hjúpa gögn og virkni klasa, þá getur maður gert tilvika breytur klasans óaðgengilegar með því að gera þær private. Þetta þýðir að hún er private. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00025 298038 317499 train Þar sem raunverulega gerist er það að að Python, hérna, breytir nafninu á þessu þessari tilvika breytu á ensku er sagt mangles the name, það er að segja ruglar nafninu á einhvern hátt þannig að utan frá komist ég ekki í það á þennan máta. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00026 317915 324435 train Við sjáum kannski muninn, ef ég hefði ekki gert þetta private og haft þetta bara það sem heitir public breyta svona. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00027 325502 330995 train Og keyri þetta núna, sjáið það gengur. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00028 331819 333879 train Nú fæ ég hér einmitt hérna tveir komma fjórar til baka. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00029 334552 349273 train Það þýðir það að af því þetta er public þá kemst aðalforritið í breytuna með því að vísa í hana eða ég kemst í hana í gegnum tilvikið, vec einn punktur elements. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00030 350081 355442 train En ef ég vil koma í veg fyrir það þá geri ég hana sem sagt private á þennan máta. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00031 355442 372016 eval Og þetta er mjög algengt og, og margir raunverulega sem mæla með því að að stýra svona aðganginum að breytum klasa, gera þær private og koma í veg fyrir að utanaðkomandi aðili komist í þær. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00032 373824 381204 train Og þetta tengist því sem við höfum oft talað um, þessi upplýsingahuld, sá sem er að nota tiltekinn klasa eða tiltekið fall. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00033 381204 385163 train Hann þarf ekki að vita hvernig það er útfært og við erum að einhverju leyti. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00034 385163 389483 dev Erum við að fela upplýsingar með því að gera hluti private. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00035 389514 397408 dev Það þarf að koma í veg fyrir að notandinn sem nota klasann okkar geti komist í einstakar breytu þess. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00036 397408 410641 train Hann eigi ekki að þurfa að gera vegna þess að það sem hann á að nota er eru skil klasans, muni þau skil eða interface klasans eru þær aðgerðir sem klasinn býður upp á. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00037 410901 416062 dev Það á að vera nægjanlegt fyrir forritara sem ætlar að nota klasann að nota skilin. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00038 416062 420781 dev Hann þarf ekki að fara að komast í einstakar breytur í klasanum. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00039 422951 433732 train Þannig að þá eigum við init fall og sem kallað er á er það ekki þegar nýtt tilvik er smíðað þegar við köllum hann þennan smið þá verður kallað á init. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00040 435194 436814 dev Nú hvað þurfum við meira hér? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00041 437632 447651 eval Ja, síðan sögðu að við þurfum nánast alltaf en það er alla vega mjög góð regla að búa til s t r fall svo við getum einmitt prentað út tilvikið. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00042 448380 488694 train Og það tekur hérna selfsem fyrsta viðfang og s t r á alltaf að skila streng þannig að það sem ég vil gera hér er að segja: ja, skilum bara self elements sem er þá listi en breytum ofan í streng áður en við skilum ritun s t r af self elements sem því er hér að ég á að geta prentað út þetta tilvik vec einn, vegna þess það verður þá kallað á s t r fallið ef að það er á annað borð útfært. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00043 489870 496615 dev Og ég fæ einmitt hérna strenginn, sjáið þið þetta er strengja útgáfa af listanum, tveir, fjórir. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00044 498257 503139 train Nú finnst þannig að ég kominn með hérna, skilar það ekki sem er init og s t r. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00045 504475 514936 train Það sem ég vil geta gert meira hérna er að ég vil geta skalað svona vector. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00046 514936 525176 train Þannig ég ætla að bjóða upp á fall sem heitir scale eða scale-ing kalla ég það. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00047 526657 528027 eval Það tekur þennan self. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00048 529195 530164 eval Hvað gerir það? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00049 530908 540710 train Ja, það þarf að fara í gegnum sérhvert stak í vector-num. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00050 540710 564539 eval Það er að segja frá núlli upp í self elements lengdina á elements og fyrir sérhvert stak þarf það að segja self elements af i. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00051 569130 577456 train Sem sagt vísa ég i-ta stakið verður self, já þarna gleymdi ég að það þurfa að vera tvö undirstrik. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00052 580831 591085 train Elements af i sinnum einhver tala og þá þarf ég að fá töluna inn eigum við ekki að kalla það bara hérna +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00053 593529 594740 train skalar. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00054 596306 601176 eval Það er talan sem við ætlum að skala sérhvert stak með þannig við margföldum hérna með skalar. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00055 603032 607581 train Þannig þetta er skilgreiningin á scale-ing falli, +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00056 608562 611402 train það ítrar í gegnum sérhvert stak í +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00057 612763 619232 eval self elements og margfalda sérhvern stak með einni tölu með skalar, +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00058 620418 622238 train þannig ef að við segjum hér +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00059 625333 626984 train vec einn punktur +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00060 627599 633948 train scaling með tölunni, hvað eigi að segja þremur og prentum síðan út vec einn. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00061 635878 637717 eval Hvernig lítur þetta þá út hjá okkur +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00062 639288 643749 train sex og tólf er það ekki. Tveir er margfaldað með þremur og fjórir er margfaldað með tólf. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00063 645149 645669 dev Og +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00064 646859 652688 dev aftur minni ég á það að þegar við köllum á fall eins og scaling þá er alltaf fyrsta viðfangið er self +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00065 653174 667274 train en það sem við þurfum ekki að skrifa þegar ég kalla í sjálfur kallinu vegna þess að það er sjálfgefið að self er alltaf tilvikið sjálft. Það er að segja einn. Vec einn er self, +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00066 667910 670841 train þrír er skalar í þessu tilviki. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00067 677702 704155 train Sko hérna nota ég length, len fallið til að finna hverjir lengdin á self elements, kannski gott fyrir mig að eiga bara en fall sem hluta af skilunum sjálfum og þetta er einmitt eitt af þeim föllum sem er hægt að fjölbinda eins og það heitir eða to overload heitir það á ensku, to overload a function. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00068 704985 741192 train Og ég get sem sagt fjölbundið fall sem heitir len, sem sagt undirstrik undirstrik len undirstrik undirstrik það tekur að sjálfsögðu self sem fyrsta viðfang og tilgangur þessa len falls er þá alltaf í þegar við erum að útfæra það í klasa að skila lengdinni á viðkomandi tilvik, tilviki og við í sjálfu sér ráðum því hvað hvað lengdin þýðir í tilteknar klasanum í þessu tiltekna klasa í mínu tilviki hér fyrir vektor. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00069 741403 748464 train Þá ætla ég einfaldlega skila bara leyndinni af self elements. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00070 752013 754543 train Það væri eðlilegt er það ekki, leyndinni af vector-num. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00071 755793 771333 train Þetta er mjög einfalt fall sem við fjölbindum, við erum að fjölbinda þetta lengd fall og það skilar not, nýti sér einfaldlega innbyggða len fallið, sjáið þið þetta len fall hér er ekki tengt við neinu sérstöku tilviki. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00072 771333 783057 train Ég er ekki að kalla á þetta með því að nota dot notation þannig að þetta er bara stand alone fall, innbyggt falli, Python og ég nýti mér það í útfærsluna á þessu len falli hér. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00073 783871 790788 train Og þá get ég bara í stað þess að kalla á len hér sem í sjálfu sér allt í lagi. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00074 790788 812991 train En ég gæti þá sagt í staðinn self punktur, ja, eða bara einfaldlega len, það er eiginlega betra, len af self sjáið þið. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00075 813682 835910 train Ég kalla á len sem er innbyggt fall í Python með self og það sem gerist þá er að Python túlkunin sér að self er tilvik af vector og þá athugar túlkurinn er til fjölbinding á len fallinu í klasanum? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00076 836648 838248 train Og svarið er já í þessu tilviki. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00077 838248 849433 train Ég er búinn að útfæra þetta len fall í klasanum vector sem þýðir að það verður kallað á það þegar ég kalla þetta innbyggða len fall í Python. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00078 850341 856922 train Sem sagt að kalla á len hér fyrir self þýðir að það verður kallað á þetta fall hérna í vector-num. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00079 858135 859336 train Eigum við að sjá hvort þetta virkar? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00080 862245 863845 eval Já, það breyttist ekkert við þetta. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00081 864477 875020 train Hvað, hvað gerist ef að ég hefði ekki útfært þetta len fall eða undirstrik undirstrik len í vektor. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00082 875020 876150 train Hvað hefði þá gerst? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00083 878211 883020 eval Þá segir hún hérna: type error, object of type vector has no len. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00084 883711 892321 train Sem gefur mér sérstaklega til kynna að ég hafi ekki útfært lengdar fallið fyrir vector og þar með get ég ekki kallað á þetta len fall hér. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00085 894053 895384 train Það er mikilvægt að átta sig á þessu. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00086 896586 897365 train Þannig höfum það svona. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00087 897365 898035 train Svona var þetta. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00088 899056 909631 train Nú fyrst að ég er búinn að útfæra eða fjölbinda eins og to overload þetta len fall hérna þá get ég auðvitað notað líka utan klasans. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00089 909631 915542 train Ég get sagt hérna: hver er vec, hver er lengdin á vec einum? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00090 920873 923025 train Hún er tveir er það ekki, það eru tvö stök hérna. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00091 925188 940214 eval Og sko skilin okkar núna innihalda fjögur, fjórar aðgerðir það er init aðgerðin, það er s t r aðgerðin, það len aðgerðin og það er scaling. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00092 941807 955261 train Og við erum raunverulega búin að hjúpa núna ákveðna virkni, bæði gögn og aðgerðir inni í klasa sem heitir vector, takið eftir að gögnin eru raunverulega bara þessi stök sem kom inn með höldum utan um þau. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00093 955841 966794 train Notandinn, hann þarf í sjálfu sér ekkert að vita hvernig er haldið nákvæmlega utan að þau sögðu að notandi hann sendi henni lista hérna, sem segir ókei upphafsstillum vector-inn með þessum lista. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00094 967679 976080 train En hann hefur í sjálfu sér ekki hugmynd um og þarf ekki að vita hvernig haldið er utan um gögnin inni í vector-num sjálfum. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00095 976696 993346 train Það vill svo til í þessari útfærslu en það er haldið utan um gögnin sem bara lista sem sagt self undirstrik undirstrik elements er listi en það er eitthvað sem að sá sem notar klasann, hann þarf ekkert að vita af því. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00096 995331 1005351 train Og það er ekkert hér í sjálfu sér sem bendir endilega til þess að það sé listi, nema kannski það að þegar við prentum þetta út, þá sjáum við þetta svona. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00097 1006066 1008635 train En við hefðum auðvitað getað prentað út á einhvern annan máta. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00098 1009025 1020404 train Þannig alla vega hugmyndin er sú að sá sem að notar vector klasann, hann þarf ekki að vita hvernig gögnin eru geymd innan hans. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00099 1022510 1027480 dev Nú ég er kominn með vector klasa, takið eftir því að það eru engin takmörkun á lengd vector-ana hérna. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00100 1027751 1031192 dev Sem þýðir þá að ég get væntanlega búið til annan vector hérna. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00101 1034951 1057039 train Sem köllum hann vec tvo og hann er vector það sem að ég er með segjum hann er er þrír víddur, þrívíður og þá geti prentað hann hérna og ég get prentað er það ekki prófum það lengdina af vector tveimur líka. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00102 1062253 1076586 train Sjáið þið klasinn okkar, hann er nægilega sveigjanlegur til þess að við getum sent inn raunverulega bara hvaða vídd sem er hérna. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00103 1077586 1082865 dev Hérna vorum við með tvívíðan vector, vec einn og hérna erum við með þrívíðan vector vec tveir. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00104 1084178 1112798 train En það var eitt fall í viðbót sem ég nefndi í upphafi sem væri gott að hafa og það er að geta reiknað út lengdina eða fengið til baka lengdin á vector þannig eigum við ekki bara að kalla hérna og þá er ég að tala um sko ekki fjölda staka, heldur lengdina í í rýminu og í tvívíðum eða þrívíðu rúmi. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00105 1116277 1117136 train Og hvernig er það? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00106 1117136 1131653 train Í fyrsta lagi náttúrlega self sem kemur hérna inn, en lengd á vektor stærðfræðileg lengd á vektor er þannig að við setjum sérhvert stak í annað veldi, leggjum leggjum niðurstöðurnar saman og tökum svo kvaðratrót af niðurstöðunni. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00107 1132211 1139987 train Það er skilgreiningin á lengd á vector í svona tvívíðu eða þrívíðu rúmi eða n víðu rúmi, getum við sagt. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00108 1140898 1142259 train Hvernig myndi ég þá gera það? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00109 1143865 1151476 train Ja, ég gæti sagt hérna að ég þarf að hlaupa frá núlli. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00110 1153684 1165328 eval Eða þá bara hlaupa því þarf ekki að segja einu sinni frá núlli, ég get sagt frá og einum uppi í lengdina á self, sem hefði nú sagt mér það að ég hefði getað gert það líka að hér er það ekki? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00111 1166019 1167019 train Núll er sjálfgefið. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00112 1168779 1174160 train For i in range lengdina af self og í sérhverri ítrun hérna. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00113 1175039 1184410 train Þá ætla ég að leggja, þá ætla ég að setja stak í annað veldi og halda utan um það í einhverjum summu kalla hérna square sum. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00114 1185984 1200349 dev Það er sama sem self element elements af i í öðru veldi, og ég verð náttúrulega að segja plús sama sem hérna. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00115 1200775 1208443 train Þannig ég er að summunni á þar sem sérhver stak er sett í annað veldi. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00116 1209163 1215003 train Þá verð ég að passa mig að gera ekki þessa klassísku villu að upphafstilla ekki summuna. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00117 1215003 1237483 train Þannig hún er náttúrulega núll í upphafi og þegar ég er búinn að ítra mig í gegnum þetta hérna þá þarf ég að taka kvaðratrótina af summunni í lokin og í stað þess að fara að skrifa eitthvað kvaðratróta fall þá nýti ég mér það náttúrulega að það er til fall í math sem við höfum notað áður sem heitir square root og það tekur þá summuna hérna. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00118 1238330 1239530 train Og það sem ég ætla að skila. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00119 1240403 1249269 train En ef ég er að nota mér hérna math, þá þarf ég að import-a það þannig að ég gæti import-að hérna math hérna uppi. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00120 1250925 1255304 train Prófum bara að keyra hægt að sjá hvort að þetta keyrir alla vega, það keyrir. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00121 1255304 1280140 train Það koma engar syntax villa á þetta, og ég er náttúrulega ekki búinn að prófa þetta square root fall en við gætum prófað það hér, að hver er til dæmis lengdin á vec einum? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00122 1288454 1290414 train Já hérna vantaði mig svigi lokast. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00123 1294241 1303442 train Þrettán komma fjórar einn sex, þannig að við fáum sko hvað er við að gera hérna, tveir í öðru veldi eru fjórir, fjórir í öðru veldi eru sextán. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00124 1303842 1307511 train Þetta eru þá tuttugu er summan og hvaðratrótan tuttugu. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00125 1308698 1311667 train Eigum við ekki kannski að breyta þessu þannig við notum tölur sem við þekkjum vel. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00126 1312227 1322498 train Sko þrír í öðru veldi er níu, fjórir í öðru veldi er sextán, níu plús sextán eru tuttugu og fimm og hvaðratrótin af því ætti að vera fimm er það ekki, keyri þetta. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00127 1324861 1325951 train Þá fæ ég hvað? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00128 1325421 1330602 train Fimmtán, sem er nú ekki rétt. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00129 1339635 1341296 train Hvað er hérna að? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00130 1348829 1353541 train Já bíddu, ég var búinn að skala hérna vector-inn er það ekki áður? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00131 1354817 1361448 train Þannig ég skala það með þremur ef við bara tökum það aðeins út hérna, keyri þetta aftur. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00132 1363333 1364573 train Þá fæ ég fimm einmitt, já. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00133 1366358 1369959 eval Þannig skölunin hafði auðvitað áhrif ég var búin að margfalda með þremur. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00134 1372069 1382301 train Ef við síðan prófum þetta hérna fyrir vector, fyrir hinn vector-inn svona. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00135 1384152 1389019 train Hver er lengdin á þessum vector sem er þrívíður, það er þrír komma sjötíu og fjórir. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00136 1390884 1396693 train Já, þannig að það sem við erum raunverulega ef við förum hérna í lokin, bara rétt yfir það sem við vorum að gera. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00137 1396723 1413186 train Við bjuggum til klasann vector þar sem honum að hjúpa ákveðnar aðgerðir og gögn og aðgerðir, við bjuggum til ákveðin skil, skilin lýsa sér í þeim aðgerðum sem boðið er upp á init, s t r, len, scale-ing og length. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00138 1414536 1418736 train Og við [HIK: no] nýttum okkur hérna prívat breytur. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00139 1419202 1443451 train Elements er prívat breyta sem veldur því að hún er ekki aðgengileg utan frá og við nýttum okkur líka það sem heitir fjölbinding, sem að er það að búa, nota einhverja aðgerð sem er fyrir fram skilding skilgreint eins og len og útfæra, +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00140 1443451 1458122 train gera, gera hana raunverulega aðgengilega í klasanum okkar vector með því að nota underscore underscore len, þannig að þetta er það sem heitir overloading, við overload-um eða við fjölbindum aðgerðina len. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00141 1459001 1478883 train Og eitt sem hér ætti að vera í lokin, sem ég held að þið ættuð bara að gera það að þið ættuð að útfæra aðgerðina add, sem sagt fjölbinda þessa aðgerð, þannig ég gæti lagt tvo vector-a saman. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00142 1479609 1500180 train Þannig hérna kæmi self og svo væri einhver vector other sem kemur hér og tilgangur þessa falls væri það að skila, return a new vector wich is the resault of adding self and other. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00143 1501616 1516765 train Þetta ættuð þið að útfæra og það þýðir það að í lokin hér ætti að geta sagt vec þrír er samasem vec einn plús vec tveir. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00144 1518348 1524730 train Þannig að plúsinn hérna er þá aðgerð sem hægt er að fjölbinda eða overload-a. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00145 1524730 1526500 train Og hvernig gerum við það? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00146 1526500 1529900 train Jú, með því að útfæra fallið add. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00147 1531115 1564450 train Og það sem raunverulega gerist það að þetta þýðir að það sem við erum að gera er eftirfarandi: svona, sjáið þið vec þrír er samansafn vec einn plús vec tveir er sambærilegt við það að segja vec einn, köllum á add með vec tveir sem parameter, af hverju það? +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00148 1564880 1574803 train Það er vegna þess að self munið þið, map-past í tilvikið sjálft og parametr-inn map-past í other. +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00149 1576000 1585839 train Og þá þarf að skila í þessu falli sem sagt nýjum vector sem er niðurstaðan af því að leggja saman einstök stök í self og other. diff --git a/00011/64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98.wav b/00011/64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e483e7b09757249493795eb2da87837fbf896255 --- /dev/null +++ b/00011/64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:e0698faac538e225ec25f1377b92270ba08a018a94543a6bf1793d1ff08b19c2 +size 50848436 diff --git a/00011/825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4.txt b/00011/825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..ba1f353bc98c5069a684c7c85df662ed19e7750b --- /dev/null +++ b/00011/825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4.txt @@ -0,0 +1,58 @@ +segment_id start_time end_time set text +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00000 1159 1929 train Já, góðan daginn. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00001 2785 9365 eval Í þessu myndbandi ætla ég að fara aðeins yfir hvernig við getum sett upp Python-umhverfi fyrir Mac. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00002 10455 14743 train Það er annað vídeo sem sýnir uppsetningu fyrir Windows, en hérna ætlum við sem sagt að einblína á Mac. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00003 15875 24664 train Nú kannski það sem við þurfum að átta okkur á í upphafi er að á flestum Mac-vélum þá kemur Python þegar uppsett. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00004 25660 49585 train Þannig ef að þið prófið til dæmis að opna svokallaðan terminal sem að þið komist í til dæmis með því að fara hérna neðst á stikuna, smellið á þetta terminal-íkon, og ef það sést ekki á stikunni hjá ykkur getið þið alltaf ýtt á command space farið í spotlight search og skrifað bara terminal hér og slegið á enter. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00005 49716 51445 train Þannig getið þið líka startað upp terminal. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00006 53192 74490 train En hér er sem sagt kominn með terminal-glugga, og ef ég slæ hérna bara inn Python, þá keyri ég upp Python-túlkinn, en við sjáum að hérna er útgáfa tveir, sjö, tíu, þannig að sjálfgefna útgáfan fyrir Python á Mac er nefnilega útgáfa tveir komma eitthvað. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00007 74490 79861 train En í þessu námskeiði viljum við nota útgáfu þrír punktur, eitthvað. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00008 80260 80980 train Það er mjög mikilvægt. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00009 81430 86881 dev Þannig við getum ekki notað þessa útgáfu sem kemur þegar uppsett á Mac. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00010 87662 93709 train Þannig ég ætla að loka þessum glugga aftur og það, hvað þarf ég þá að gera? +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00011 93709 98319 train Ja, þá þarf ég bara hreinlega að finna download fyrir Python. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00012 99218 102087 dev Og við getum til dæmis bara slegið inn hérna Python download. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00013 103424 117731 dev Og þá sjáum við hér að hérna er á slóðin Python punktur org slash downloads og hér kemur þá download the latest version for Mac O S X, og hérna get ég hlaðið niður Python þrír sjö þrír. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00014 118983 123703 train Þegar þið horfið á þetta vídeó þá getur vel verið að það sé komin nýrri útgáfa af Python. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00015 124539 131020 dev En þegar ég bý þetta vídeó til, sem sagt, þá er það útgáfa þrír, sjö þrír sem að er sú nýjasta. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00016 131770 162949 train Þannig hérna neðst niðri sjáið þið að það er búin til það er verið að hlaða niður pakka sem heitir Python þrír, sjö þrír punktur p k g og ef ég að opna hann með því að tvísmella þá er ég búinn að opna þennan [HIK: svo], þetta uppsetningarforrit hérna, +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00017 162979 178782 train Welcome to the Python installer og þá er, raunverulega þarf ég bara að fara í gegnum hérna, með því að ýta á continue og fara í gegnum skrefin sem mun opna, sem mun setja upp Python fyrir Mac, sem sagt þessa útgáfu þrír sjö þrír. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00018 179409 185794 train Ég ætla ekki að gera það hérna vegna þess að ég er þegar með Python uppsett hjá mér, útgáfu þrír punktur eitthvað. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00019 186455 192520 train Þannig ég vil ekki fara að setja hann aftur upp eða setja inn nýja útgáfu þannig að þið bara farið í gegnum þau skref. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00020 192520 193270 eval Þetta er mjög einfalt. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00021 193270 196789 train Þið svarið bara yfirleitt með continue og next þangað til þetta er búið. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00022 199349 200669 train Loka þessu bara hjá mér. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00023 202080 209139 train Til þess að athuga hvort að uppsetningin hafi síðan gengið hjá ykkur þá getum við aftur farið í terminal. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00024 210539 218763 train Og eins og við eins og [HIK: þau, sýnd], eins og ég sýndi áðan, ef ég slæ inn Python núna þá er það áfram tveir sjö, í mínu tilfelli tveir sjö tíu. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00025 220435 228145 train Þetta er hin sjálfgefna útgáfa þannig að þetta sýnir svo sem ekkert að það hafi tekist að, að setja upp útgáfu þrír punktur eitthvað. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00026 228145 232034 train Takið eftir að ég nota Quit hérna til þess að loka Python-túlkinum. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00027 232640 244717 train En ef ég segi Python þrír hins vegar, þá sjáum við að það startast upp önnur útgáfa af Python, sem í mínu tilviki er þrír punktur sex punktur fjórir, ekki þrír punktur sjö punktur þrír. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00028 245177 247837 train En þið ættuð að fá nýrri útgáfu heldur en ég er með. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00029 248117 260192 train Ástæðan fyrir því að ég set ekki upp nýrri útgáfu í augnablikinu er vegna þess að ég er að nota ákveðin tól í rannsóknum sem að eru ekki studd í allra nýjustu útgáfunni af Python, það er að segja útgáfu, þrír sjö punktur eitthvað. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00030 260192 262901 train Þannig að ég er með útgáfu þrír sex punktur fjórir. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00031 263351 267572 train En það skiptir ekki öllu máli fyrir þá vinnu sem við gerum í þessu námskeiði. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00032 268442 276560 train En það er allavega mikilvægt fyrir ykkur að þið sjáið Python þrír punktur sjö punktur eitthvað þegar þið setið upp Python á ykkar eigin vél. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00033 277511 292028 train Nú, til þess að athuga síðan hvort að allt sé ekki fína hér og ég geti keyrt lítið Python-forrit þá gæti ég sagt hérna til dæmis print Hello world, sem er þessi klassíska leið, eða þetta klassíska forrit sem maður býr oft til sem sitt fyrsta forrit í einhverju tilteknu forritunarmáli. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00034 293584 300045 train Og print er náttúrulega bara prentskipun sem prentar út á skjánum það sem ég bið um, bað um, hérna. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00035 300285 305425 train Hello world er hér inni í gæsalöppum sem þýðir að þetta er strengur, en það er eitthvað sem við tölum um seinna. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00036 306024 312745 train Og ég gæti líka prófað að segja hérna print einn plús tveir og á að fá þrjá er það ekki, jú það passar. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00037 314317 323391 train Og, þannig að nú get ég sagt bara quit til að hætta í þessum Python-túlki, þessum Python þrír punktur sex punktur fjórir túlki. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00038 324766 343043 train Nú þessi, þennan túlk er ágætt að nota þegar maður er að prófa einhverja svona litla hluti, eins og að prufa umhverfið eða gera einhverjar mjög [HIK: einfald], eins og prenta út hello world eða reikna eitthvað út eins og einn plús tveir, en við notum þetta ekki þegar við erum að skrifa lengri forrit. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00039 343935 349295 train Það sem við gerum þá, við getum notað það sem heitir Idle, þá keyri ég það upp með Idle þrír. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00040 349326 355766 train Og þetta er forritunarumhverfi eða forritunarritill sem kemur með uppsetningunni. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00041 356615 363973 dev Takið eftir því ef ég slæ inn idle beint þá kemur upp gluggi með Python tveir, sjö, tíu. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00042 364024 370264 train Þið sjáið að þetta er mjög svipaður, svipaðar upplýsingar og komu þegar ég keyrði Python upp í terminal. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00043 370944 377038 train Þannig þetta er í sjálfu sér ekkert annað en skel, eða svona grafískt viðmót á skelina. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00044 378415 384894 train Þannig ef ég loka bara þessu og keyri aftur og þá keyri ég þetta núna með Idle þrír. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00045 386874 389043 train Og þá fæ ég einmitt Python þrjá, sex, fjóra. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00046 389836 400552 train Og þá er ég kominn inn í svona aðeins skemmtilegra viðmót þannig að ég get gert nákvæmlega það sama, ég var með stóran staf hérna, hello world. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00047 401843 405923 eval Og prenta einn plús þrír, skulum við gera núna, fæ fjóra. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00048 405923 432475 train Þannig þetta er svona kannski aðeins þægilegra viðmót vegna þess að ég get líka í þessu umhverfi búið til nýja skrá og búið til lítið forrit hér sem til dæmis gerir hello world og prentar svo út Hrafn þar á eftir. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00049 433699 437649 train Þá get ég sagt hér: run. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00050 438836 441485 train Ég ætla að keyra þennan módúl eða þetta forrit. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00051 443117 450874 train Hún vill vista það fyrst og við getum bara vistað það í einhverju sem ég kalla hérna test. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00052 453970 456730 train Þá keyrir hún hér forritið, hérna segir hún restart. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00053 456730 463629 train Hún keyrir hérna test punktur p ypsion, sem er á mínu svæði, users Hrafn, og skrifar út hello world og Hrafn. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00054 464858 470327 train Þannig þetta er eitthvað sem er hægt að nota þegar maður er að koma sér af stað í að skrifa Python-forrit, að nota Idle-ritilinn. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00055 470927 483480 train En seinna meir munum við reyndar notað annað þróunarumhverfi og það er á önninni yfir höfuð, munum nota annað þróunarumhverfi sem að, sem að býður upp á ýmsa fleiri möguleika heldur en Idle. +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00056 487750 497237 train En látum þetta þá bara duga í uppsetningunni varðandi, ja, það er að segja varðandi uppsetningu á Python fyrir Mac. diff --git a/00011/825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4.wav b/00011/825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..1709ce479a75a8c5c834baa1447d7cdb3e7de04c --- /dev/null +++ b/00011/825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:9c49114cf825ab3de2096671c52273c84624d800e128dd787b7c01235a2bd774 +size 16000670 diff --git a/00011/8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640.txt b/00011/8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..47f78da66a4458bdffeee0d9c1a23dfc696a427b --- /dev/null +++ b/00011/8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640.txt @@ -0,0 +1,226 @@ +segment_id start_time end_time set text +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00000 1820 3100 train Já, komið þið sæl. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00001 4685 17004 train Í þessu myndbandi ætla ég að fjalla um nokkur grunnatriði í Python. Og þetta eru, þetta er efni sem að kemur, eða tengist kafla eitt í kennslubókinni. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00002 19080 22060 train Ef við kannski byrjum á því bara að, að starta Python +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00003 23711 26481 train og ég hérna á Windows, og ég ætla að nota hérna IDLE, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00004 28277 30716 dev sem er einmitt eitthvað sem við kynntum í síðasta tíma. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00005 34451 36801 train Og það sem ég fæ hér +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00006 39374 41454 train er Python-skel +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00007 42438 54137 train og munið þið að, eða athugið að þetta er mjög sambærilegt við það ef ég fer í skipanaskel og skrifa inn command, opna svona skipanaskeljarglugga +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00008 55039 56909 train og slæ inn Python þar. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00009 58625 74066 train Þá fæ ég mjög, þá [HIK: í rau], í [HIK: bá], báðum tilvikum er ég að keyra upp Python túlkinn. Í IDLE er ég með svona aðeins grafískara umhverfi, ég er hérna með svona Windows-glugga meðan ég er með skipanaskeljarglugga hérna hægra megin, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00010 75007 76128 train þannig að þetta er mjög sambærilegt. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00011 77677 79097 train Nú ef ég er hér í, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00012 79989 84129 train já, skulum bara loka þessum skipanaskeljarglugga í augnablikinu, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00013 84760 86689 dev ef ég er hérna í IDLE +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00014 88355 92796 train og, og þá mig langar mig að prófa svona ýmislegt, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00015 93725 96176 train ýmis grunnatriði og sýna ykkur. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00016 97534 100644 train Til dæmis ef ég slæ inn +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00017 102793 103953 train setningu eins og +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00018 105343 106364 train my int +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00019 106953 110724 train er sama sem fimm plús þrír +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00020 113227 117587 train og ég sagði hérna, takið eftir því, ég sagði setningu. Þetta er sem sagt forritunarsetning í Python +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00021 118257 121028 train sem að hægt er raunverulega að brjóta upp í einstaka hluta. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00022 122757 130598 train Það sem er hægra megin hér við jafnaðarmerkið eða [HIK: gild], öllu heldur gildisveitingarmerkið, eða assignment operator +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00023 131756 136756 train er segð. Af hverju er þetta segð, fimm plús þrír +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00024 137419 139590 train er segð sem að skilar gildi. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00025 140026 142735 train Já hvaða gildi skilar hún, jú hún skilar gildinu átta. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00026 143747 150837 train Það gildi er síðan notað til þess að gefa breytunni vinstra megin við gildisveitingarmerkið +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00027 151377 163487 train það gildi. Þannig að, það sem er vinstra megin hér er svokölluð breyta, eða það sem á ensku heitir variable og það sem er hægra megin við gildisveitingarmerkið er segð eða það sem á ensku heitir expression. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00028 164864 171024 train Þannig að þegar ég ýti hér á return, þá svarar túlkurinn ekki með neinu. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00029 171544 174193 train Hins vegar hefur hann á þessum tímapunkti +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00030 174783 179403 train gefið breytunni, my int, gildið átta og ég get séð það með því að bara, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00031 180984 184383 train slá inn hérna my int og þá sjáum við að ég fæ einmitt gildið átta til baka. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00032 187084 189794 train Ef ég slæ inn eitthvað eins og fimm plús þrír, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00033 191146 203456 train þá fæ ég líka gildi átta til baka. Fimm plús þrír er þarna, eitthvað sem að skilar gildi. Um leið og ég sló inn fimm plús þrír, þá fæ ég átta til baka þannig að fimm plús þrír, er sem sagt segð sem skilar gildi. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00034 205185 215705 train My int sama sem fimm plús þrír, er hins vegar setning sem að skilaði ekki gildi, en það sem gerist er að segðin fimm plús þrír +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00035 216403 217824 train skilar gildi, sem að +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00036 219424 227493 train er notað til þess að gefa breytunni vinstra megin við gildisveitingarmerkið gildið átta, í þessu tilviki. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00037 228592 237901 train Þannig það er tvennt sem við erum að, aðeins að fjalla um hérna í upphafi, það er annars vegar það sem heita segðir eða expressions, sem að skila gildi, og hins vegar setningar +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00038 238719 241400 eval eða statements, sem að skila ekki gildi. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00039 242792 248852 train Nú ég nefndi hérna, að my int væri svokölluð breyta, já hvað er breyta? Breyta er, er +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00040 250060 254389 dev raunverulega nafn fyrir eitthvað. Ég gaf þessari breytu +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00041 255628 257699 train nafnið my int. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00042 258920 267089 train Ég gaf þessari niðurstöðu hérna, fimm plús þrír, nafnið my int. Ég hefði getað notað hvað sem er, ég hefði getað þess vegna sagt x sama sem fimm plús +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00043 268295 271865 train þrír og spurt svo hvað x væri. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00044 273841 281841 train Þannig að, við ráðum því nákvæmlega hvaða nöfn við gefum einhverjum niðurstöðum en það sem er náttúrulega mikilvægt að átta sig á er að, það er +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00045 283624 287644 train að við viljum gefa, að nota nöfn sem að hafa einhverja raunverulega +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00046 288899 290779 train þýðingu, þau segja okkur eitthvað. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00047 291211 293372 train Þannig að x kannski segir okkur ekki mikið. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00048 294632 297732 eval Ég gæti sagt hérna, result er sama sem fimm plús þrír, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00049 298375 302415 eval það segði kannski aðeins meira, að nú er ég kominn með aðeins meira lýsandi nafn á því, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00050 302850 303910 train á niðurstöðu +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00051 306358 309247 train Svona, þannig að það er mikilvægt að þegar við gefum, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00052 310992 312451 train þegar við búum til nöfn í forriti, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00053 313002 316382 train að þau séu lýsandi fyrir það hvað þau standa fyrir. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00054 319463 324754 dev Til dæmis ef, hugsum okkur til dæmis að við værum að, að vinna með fastann pí, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00055 326303 330593 eval þá ef ég nota x sama sem þrír punktur einn fjórir einn fimm níu. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00056 333125 333706 train Þá er +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00057 335291 347362 train x-ið ekki mjög lýsandi fyrir einhvern sem að les þetta forrit okkar, miklu meira lýsandi væri að gera þetta svona. Þá er alveg ljóst að þessi fasti sem er þrír komma einn fjórir einn fimm níu, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00058 348088 350487 train hann stendur fyrir einmitt pí +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00059 351600 358360 train frekar heldur en x. Þannig að maður þarf alltaf að hugsa um er forrit lýsandi, er það læsilegt fyrir þann sem kemur að því +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00060 359007 365447 train og maður getur hjálpað mjög mikið með því að gefa nöfnum mjög lýsandi, að gefa breytum mjög lýsandi nöfn. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00061 370028 371028 train Nú +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00062 371827 377288 train ef við tölum aðeins um tölur í Python, við, ég er búinn að vera að vinna með tölur +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00063 377997 382458 train núna í þessu myndbandi. Ég var til dæmis með fimm og ég var með þrjá +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00064 383752 387411 train og svo var ég líka með þrír komma einn fjórir einn fimm níu. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00065 389730 398281 train Það er ákveðinn munur á þessum tveimur tölum og hann er sá að, að fyrrnefndu tölurnar eins og fimm, er heiltala eða það sem í Python heitir int. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00066 399701 406122 dev En seinni tala, eins og þrír komma einn fjórir fimm einn níu, er rauntala eða það sem í Python heitir float. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00067 407810 422110 eval Síðan erum við reyndar með fleiri, og þetta heita tög eða types í Python. Síðan erum við með fleiri innbyggð tög, eins og til dæmis strengi og ýmislegt annað sem við komum til með að fjalla um seinna í námskeiðinu. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00068 422781 428172 train En strengur er einhver fasti sem er í gæsalöppum, eins og til dæmis „hello“. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00069 429336 431406 eval Þetta er strengur, þetta er alls ekki tala +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00070 431805 439675 train og þetta er ekki integer og þetta er ekki float. Þetta er strengurinn hello sem samanstendur raunverulega runu af stöfum eða runa af karakterum. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00071 441495 444605 train Og það er munur á strengnum fimm, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00072 445649 451160 train þið sjáið að þarna kom, kemur strengurinn í gæsalöppum og tölunni eða heiltölunni fimm. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00073 453757 457327 train Python gefur [HIK: ok], okkur reyndar þann möguleika að +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00074 458752 471302 train breyta tögum úr sem sagt, úr einu tagi í annað og ég get sagt ja, breyttu fyrir mig strengnum fimm í heiltöluna fimm. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00075 472074 474723 eval Þannig hérna, það sem er að gerast er að ég +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00076 476220 484839 train kalla á fall sem heitir int, eða á svokallaðan smið, sem er nú eitthvað sem við munum nú tala um seinna meir á, [HIK: í], +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00077 485591 486062 dev á önninni. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00078 486992 495351 train Og sendi fimm þar inn, strenginn fimm og fæ til baka heiltöluna fimm. Á sambærilegan máta gæti ég sagt, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00079 496255 497375 train breyttu fyrir mig +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00080 500696 503435 train strengnum einn fjórir einn fimm níu +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00081 504980 505819 train í float, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00082 506415 508906 train og þá fæ ég rauntöluna til baka. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00083 510045 511685 train Og ég gæti gert +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00084 513892 519601 dev pí er sama sem float af þrír komma einn fjórir einn fimm níu, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00085 520696 522755 train sem sagt, breyta +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00086 524086 528706 eval strengnum þrír komma einn fjórir fimm níu í float tölu eða rauntölu. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00087 529827 533207 train Þetta er þá það sem myndi vera kallað segð hérna hægra megin. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00088 533504 537933 train Já sem sagt það skilar einhverju gildi, það gildi fer svo inn í breytuna pí. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00089 539384 542994 train Ég er búinn að, ég er þarna með nafn sem heitir pí, sem er þá nafn á breytu +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00090 543889 546769 train og hér sé ég ekkert hvað gerðist +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00091 547221 548022 train vegna þess að +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00092 549789 558529 train niðurstaðan hægra megin var sett inn í breytuna vinstra megin. En ég get spurt hérna, hvað er þetta pí núna? Jú, þetta er rauntala, þrír komma einn fjórir einn fimm níu. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00093 562735 564755 train Ég er búinn að vera að nota hérna, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00094 565759 569399 train einn virkja eða operator. Þegar ég sló inn fimm plús þrír, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00095 569889 571419 train þá nota ég virkjann plús. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00096 572590 582169 train Ég get náttúrulega notað ýmsa aðra virkja, eins og mínus, fimm mínus tveir. Auðvitað get ég notað sinnum líka, ég er að, þetta eru allt svona virkjar sem að auðvitað við þekkjum vel. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00097 583107 584107 train Og +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00098 587456 600846 train deilingin líka, ef ég [HIK: not], nota fimm deilt með tveir hér. Þá sjáiði reyndar að, já ég fæ hérna einmitt tveir komma fimm, þannig að þetta er sem sagt raunverulega rauntölu deiling. En það er annar virki sem er sérstakur og hann er +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00099 601427 606567 train heiltöludeilir. Það er sem sagt munur á því að gera fimm deilt með tveir og fimm, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00100 608238 611248 train með tveimur deilingamerkjum, tveir. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00101 612467 618368 train Hér fæ ég, þetta er [HIK: uuu], sem sagt tvö deilingar merki þýðir heiltöludeiling í +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00102 620570 621570 train Python +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00103 621875 634005 train Þannig að fimm deilt með tveir gefur mér float-tölu, rauntölu sem er tveir komma fimm en fimm, með tveimur deilingarmerkjum, tveir gefur mér heiltöludeilingu sem sagt, það, það gengur tvisvar sinnum upp. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00104 638563 648413 train Nú svo má hérna nefna eitt, virkja í viðbót sem við höfum ekki talað um, það er að setja í veldi, þetta er veldisvirkinn, fimm í veldinu tveir. Hvað er það, jú það er tuttugu og fimm. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00105 653912 656682 eval Svo er virki sem að er +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00106 657535 663155 eval mjög oft notaður, hann er, hver er afgangurinn af heiltöludeilingu. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00107 664261 665971 dev Þannig að ég gerði hérna áðan fimm +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00108 668181 677620 train heiltöludeilt með tveimur, og það gaf mér tveir og hver er afgangurinn eftir þá deilingu? Jú, það er einn, vegna þess að tvisvar sinnum tveir er fjórir +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00109 678480 687960 train og afgangurinn er þá einn og ég get notað, það er sérstakur virki í Python og reyndar í mörgum öðrum forritunarmálum, sem gefur mér niðurstöðuna af, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00110 688221 691631 train eða afganginn af heiltöludeilingu og það er þessi +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00111 693727 698868 train [HIK: remai], remainder-operator, eins og hann heitir. Það er prósentumerki í Python +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00112 699775 702155 train Þannig að ef ég geri til dæmis, hver er +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00113 705056 706385 train afgangurinn af deila +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00114 707476 708476 eval fjórum +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00115 710166 710926 eval upp í tíu? +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00116 712107 713717 train Já það er tveir, vegna þess að fjórir, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00117 715057 719727 train hversu oft gengur það upp? Það gengur tvisvar sinnum, þá fáum við átta, ég get einmitt spurt að því +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00118 720361 727121 train Hver er heiltöludeilingin, tíu deilt með fjórir? Það er tveir og tvisvar sinnum fjórir eru átta og afgangurinn er einmitt tveir. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00119 731304 737105 train Síðan er eitt hér í viðbót sem að er gott að átta sig á, að +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00120 738600 747809 train með Python koma ýmiskonar módúlar, eins og heitir, þetta heitir modules í Python. Og +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00121 749183 755734 train það, þetta eru sem sagt raunverulega tilbúin forrit eða forritunarsöfn sem að við getum notað í okkar eigin forritum +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00122 756607 761258 train og til þess að komast í þessi forrit eða forritunarsöfn, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00123 761701 764461 train þá þurfum við að sækja þau inn í okkar +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00124 765631 772052 train eigin forrit. Nú er ég hér staddur í Python-skelinni þannig að ég er í sjálfu sér ekki að skrifa forrit sem að +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00125 773796 784186 train ég er að vista en kannski ættum við að, aðeins að sýna bara hvernig við gerum það þó að við höfum reyndar aðeins gert þetta í síðasta tíma líka. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00126 785053 786714 train Nú ætla ég að opna hérna, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00127 787673 790923 train nei fyrirgefið ég ætla að gera hérna new file. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00128 793679 795750 train Hérna ætla ég sem sagt að skrifa núna forrit +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00129 796693 797693 train og +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00130 799679 808539 train ég ætla að nota ákveðinn module sem að kemur tilbúinn með, eða uppsettur með Python-uppsetningunni. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00131 809621 820792 train Og ég nota import-setningu og ég ætla að sækja hér, eða import-a math. Það er sem sagt módúll sem heitir math, sem ég ætla að nota í mínu forriti. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00132 824639 829570 train Höfum þetta aðeins hérna til hliðar, ég ætla nefnilega að skrifa eitt lítið forrit hérna en kannski +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00133 831203 836183 train til að sýna í þessum interaktíva ham, þá get ég gert sambærilegt, ég ætla import-a hérna math. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00134 837779 838779 train Og +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00135 839830 851090 train það er ein [HIK: sk], skipun sem að heitir dir og ég get spurt, hvað er núna í þessum math, í þessum mathmodule. Og þá sjáum við ýmsar upplýsingar hér, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00136 851557 856788 dev eins og til dæmis, hér er eitthvað sem heitir pí, sem að er í math-módúlnum. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00137 858067 861417 eval Nú þá get ég sagt, hvað er þetta +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00138 862059 863059 train pí +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00139 863062 867633 train og til þess að fá upplýsingar um það, þá takið eftir því að ég þarf að segja math punktur pí. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00140 869471 877610 train Þarna sé ég að pí er raunverulega fasti sem er skilgreindur í math-módúlnum, sem hefur þetta gildi, þrír komma einn fjórir einn fimm níu og svo, og svo framvegis. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00141 878604 882854 train Það er ýmislegt annað hérna í math-módúlnum, eins og til dæmis +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00142 883450 884450 train pow, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00143 885009 890389 train sem er þá, ja stendur fyrir power og ég gæti hérna sagt, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00144 893423 898102 eval gef mér aðeins upplýsingar um þetta pow, það er segja math punktur pow. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00145 900783 907753 train Þá fæ ég hér, að þetta er svokölluð inn, þetta innbyggt fall, föll eru eitthvað sem við skoðum seinna á önninni reyndar, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00146 909371 913942 train sem að skilar x í veldinu ypsilon. Þarna sjáum við einmitt veldisvirkjann, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00147 914605 915635 train sinnum sinnum. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00148 916751 920351 train Þannig ég get sagt hér, ja pow af +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00149 921186 925936 train þrír komma tveir, hvað er ég að gera þá? Jú, ég vil fá +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00150 927059 936250 train þrír, hérna er þetta x, tveir er ypsilon og þá á ég að fá til baka þrír í veldinu tveir, sem er einmitt níu. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00151 939292 949652 train Og af því að ég var búinn að import-era math, hérna ég sagði import math, þá gat ég sagt pow, ég hefði líka reyndar getað sagt svona, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00152 951638 952368 dev math punktur pow +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00153 953727 955447 train og fengið, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00154 957618 971067 eval já, hérna fæ ég reyndar aðra [HIK: töl], aðra niðurstöðu. Ég fæ níu komma núll en ekki níu, þannig að, þetta er líklega, hér er ég að örugglega keyra math punktur pow en hérna er ég að keyra pow sem virðist ekki vera í math-módúlnum. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00155 972609 975288 train Við getum reyndar, til að sannfæra okkur um þetta. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00156 976125 977525 eval Hvað gerist ef að við +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00157 979924 980955 train segjum hér +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00158 982278 983038 train bara quit, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00159 985323 986803 dev keyri IDLE upp aftur. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00160 993969 995509 eval Ef ég segi hér pow, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00161 997360 1003159 dev þrír komma tveir, þá fæ ég níu, þannig ég er ekki að nota power-fallið í math. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00162 1004580 1006710 train Ef ég segi hér math punktur pow, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00163 1010115 1014926 train þá fæ ég villu vegna þess að ég er ekki búinn að import-a math í þessa session. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00164 1015635 1021735 train Hérna segir [HIK: na], kemur name error, name math is not defined, þannig að ef ég segi núna import math +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00165 1022580 1024690 train og segi svo math punktur pow, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00166 1026318 1034009 train þá fæ ég greinilega til baka níu komma núll sem er float-tala meðan að pow-fallið hér gaf mér heiltölu. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00167 1035751 1039961 eval Nú, það sem ég ætlaði bara að, ég ætla að ljúka þessu með því að skrifa hérna eitt lítið forrit, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00168 1040710 1042509 dev ég import-era path hérna. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00169 1043506 1044246 train Ég segi +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00170 1051337 1052428 dev niðurstaðan mín +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00171 1054041 1055372 train af því að +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00172 1059118 1062298 train kalla á pow, já við skulum gera annað hér fyrst +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00173 1063060 1063790 train Ég ætla að +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00174 1068561 1070152 train eiga breytu sem heitir first +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00175 1070884 1074384 train og ég ætla að fá hana með því að lesa hana af lyklaborðinu +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00176 1075577 1079928 train og ég ætla að, input tekur hérna einhvern streng sem segir bara first. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00177 1080201 1083000 train Ég get kallað þetta hvað sem er, ég ætla að kalla þetta first number +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00178 1084445 1085445 dev og +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00179 1086726 1089556 train second, ætla að fá hérna tvær tölur. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00180 1090701 1094340 train Og ég ætla að [HIK: f], slá, fá þessa tölu líka af lyklaborðinu. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00181 1095685 1096655 train Second number +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00182 1098142 1101571 train og kannski ef við aðeins hoppum hér yfir áður en við, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00183 1102185 1106486 train til að gefa ykkur aðeins upplýsingar um hvað þetta input er. Takið eftir því að ég get sagt hér, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00184 1109076 1110076 train input +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00185 1113895 1115355 train first number. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00186 1119086 1127977 train Þá fæ ég svona prompt þar sem að Python biður mig að slá eitthvað inn, og við getum slegið inn tíu, og þá fæ ég strenginn tíu til baka þannig að input skilar alltaf streng. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00187 1129140 1132720 train Þannig að, þegar ég keyri hér first input og +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00188 1133940 1141019 train ja fyrstu setninguna, input first number, þá fæ ég eitthvað til baka sem er strengur og það er sá strengur, fer inn í þessa breytu first. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00189 1141678 1148218 train Þegar ég geri sambærilegt fyrir seinni setninguna, þá fæ ég aftur streng og það er strengurinn sem fer inn í second +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00190 1149357 1150748 eval Þannig það sem ég vil gera hér +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00191 1151523 1153913 train er að ég vil breyta +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00192 1155935 1158615 train þessa, þessum streng í integer. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00193 1161152 1164342 dev Þannig að það sem ég geri núna, ég tek niðurstöðuna hérna í first, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00194 1165911 1169730 eval breyti því í integer og set það inn í aðra breytu hérna, sem heitir first int hjá mér. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00195 1170688 1173188 train Ég ætla að gera sambærilegt hérna fyrir næstu tölu, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00196 1176064 1177064 train second, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00197 1177884 1179614 dev þá er ég kominn með tvær heiltölur. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00198 1180463 1192233 train Sem að, og ég les sem sagt streng af lyklaborðinu, breyti því heiltölu og lokum ætla ég að fá einhverja niðurstöðu sem er niðurstaðan af því að kalla á power-fallið í math +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00199 1193016 1194546 train með first int +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00200 1196261 1197021 train og second int +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00201 1199002 1201292 train og skrifum svo út niðurstöðuna. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00202 1203075 1204345 train Ég ætla að vista þetta forrit, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00203 1208007 1209247 train þetta verður hérna bara í +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00204 1210770 1211770 dev documents, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00205 1212834 1215074 train köllum þetta hérna test punktur p ypsilon. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00206 1217334 1219253 train Það er nóg fyrir mig að segja test vegna þess að +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00207 1220355 1224826 train hún ætti að gefa þessu nafnið p ypsilon. Við sjáum það hérna, test punktur p ypsilon. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00208 1225250 1226779 dev Og núna ef ég [HIK: ge], keyri þetta. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00209 1228309 1234890 dev Þá spyr hann mig hver er fyrsta talan? Ja, þrír, hver er second talan? Tveir, seinni talan segi ég, tveir +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00210 1235673 1236653 train þá fæ ég níu komma núll +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00211 1237213 1238534 train Ég get keyrt þetta aftur, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00212 1241787 1247446 train núna ætla ég að segja að fyrsta talan er fjórir og seinni talan er þrír, það eru fjórir í veldinu þrír, eru sextíu og fjórir. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00213 1249640 1250339 train Einu sinni enn, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00214 1251888 1253159 train fyrsta talan er +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00215 1253826 1254826 train fimm +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00216 1255525 1258724 train í veldinu, segjum tveir, er tuttugu og fimm. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00217 1262171 1263171 train Og +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00218 1264413 1265713 train til að ljúka þessu +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00219 1266680 1267910 eval þá ætla ég bara að sýna ykkur +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00220 1270387 1272807 eval hvað gerist ef ég keyri þetta upp í command-glugga. +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00221 1275763 1283243 train Ég var í, ég geymdi þetta í documents-möppunni, þannig að ef ég segi c d documents hér, þá fer ég þangað, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00222 1283915 1290286 train ég sé að hérna er test punktur p u skráin. Ég get sagt Python hér og nafnið á skránni, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00223 1291135 1292405 train þá kemur first number, +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00224 1293112 1298451 train ég slæ inn fjórir, second number, slæ inn þrír og fæ inn sextíu, fæ til baka sextíu og fjóra. diff --git a/00011/8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640.wav b/00011/8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..cb1d583cd3fddd2092b70ab5ca6486a9f89fdc32 --- /dev/null +++ b/00011/8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:1051d77e1ad09504834d575e2ecb3cc348c140b49457c5c1540499a00f03bede +size 41696430 diff --git a/00011/956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa.txt b/00011/956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..3939e9ff39a23a0dc7a84dd01436ae590cb58064 --- /dev/null +++ b/00011/956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa.txt @@ -0,0 +1,261 @@ +segment_id start_time end_time set text +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00000 630 6549 train Já, komið þið sæl, ég ætla í þessu myndbandi að fara aðeins yfir strengi eða strengjatagið í Python. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00001 7751 13711 train Og við skulum bara vinda okkur hérna úr command-glugga inn í Python-túlkinn. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00002 16588 17000 train Og +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00003 18442 20981 train við höfum hingað til verið að vinna með, [HIK: mik] mikið með +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00004 20998 27879 dev tölur og, og, og bool-tög og reyndar aðeins strengi líka, og ef við bara tökum dæmi: ég get spurt hérna +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00005 28562 32991 train hvert er tagið á heiltölunni einn, og túlk +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00006 33009 35978 train urinn segir mér að þetta sé integer. Ég get spurt hvert er +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00007 36070 39560 train tagið á rauntölunni þrír komma fjórtán, jú það er float. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00008 40253 41344 train Hvert er tagið á +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00009 42723 44804 train false? Það er bool. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00010 45856 48716 train Og hvert er tagið á streng eins og hello? +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00011 49905 51365 train Það er s t r eða string. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00012 52127 55616 train Þannig að þetta eru [UNK] svona helstu tögin sem við höfum verið að vinna með og við ætlum að einblína +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00013 55633 57692 dev á þetta síðasta tag hérna, strengjatagið. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00014 58554 66453 dev Og við höfum vissulega verið að nota það hingað til í námskeiðinu. Við höfum mikið verið að lesa inn inntak frá notanda og +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00015 66870 71519 eval gera eitthvað svona, num er samasem input af enter a number. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00016 73719 77260 train Úps, þarna var ég ekki með sama, svona átti þetta að vera. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00017 77992 80962 train Og ég slæ inn tíu hér og þá get ég sagt: ókei hvert er, hvert er +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00018 81037 85367 train tagið á num hérna? Jú, það er strengur, vegna þess að input-fallið skilar einmitt streng. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00019 87963 89144 train En hvað er strengur +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00020 89659 96980 train í Python? Strengur er raunverulega ekki annað en röð af stöfum, við sjáum hérna, eins og röðina hello, þetta er það sem á +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00021 97540 100850 train ensku er kallað sequence. Hello, h e l l o, þetta er +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00022 101362 111722 train þetta er, er röð af einstökum stöfum. Og þetta er það sem heitir sequence tag í Python eða collection tag, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00023 112990 116031 train sequence tag er raunverulega undirtag í collection tag-i. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00024 116757 119106 train og ef þið munið kannski það sem við vorum að tala um +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00025 120307 125787 train í tengslum við for-lykkjur, þá vorum við að ræða um, um range-tagið sem er einmitt líka svona +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00026 125853 126563 train sequence tag, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00027 127743 135604 train og að þessu leyti er strengjatagið og range-tagið sameiginlegt: hvor tveggja eru sequence-tög og ég get ítrað yfir þau, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00028 137207 139508 train það sem á ensku kallast sem sagt to iterate over. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00029 140544 142373 train Og við kannski sjáum aðeins dæmi um það hérna +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00030 142840 143539 train á eftir. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00031 146288 147778 train Það er kannski ágætt að nefna hérna að +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00032 148560 149280 dev ég get +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00033 150091 154691 train notað smið sem heitir s t l til að búa til strengi, ég get til dæmis +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00034 154806 158246 train gert þetta hér, hver, ef ég vil breyta +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00035 158526 165596 dev tölu yfir í streng þá get ég notað s t r, s t r af þrír er einmitt strengurinn þrír, s t r þrír punktur fjórtán er +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00036 166099 168310 train strengurinn þrír, þrír punktur fjórtán. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00037 168889 178758 dev Þannig að s t r er svokallaður smiður eða constructor sem að býr til streng út frá einhverju tagi sem að er ekki strengur, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00038 179840 183680 train string af heiltölum eða string, s t r af rauntölum. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00039 187838 195489 train Nú svo má nefna hér að einstakir stafir eru geymdir í ákveðinni töflu í Python +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00040 196308 200288 train sem er u t f átta stafataflan, eða u t f átta stafasettið +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00041 200753 206343 train og sérhver stafur er raunverulega geymdur sem tala. Og talan +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00042 208673 213092 train samanstendur eða vísar í ákveðna stöðu í töflunni, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00043 213967 220487 train þannig að í u t f átta töflunni sem þið getið skoðað í kennslubókinni í, í Appendix, eða bara flett henni upp á netinu, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00044 220937 226237 train þá hefur sérhver stafur ákveðna stöðu í töflunni. Til dæmis +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00045 226813 230133 train stafurinn a, ef ég segi ord af a +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00046 230872 232312 train þá gefur það mér níutíu og sjö +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00047 232691 233941 eval þannig að litla a +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00048 234169 235860 train er númer níutíu og sjö í töflunni. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00049 236572 239572 train Ord af stóra a er sextíu og fimm. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00050 242042 247331 dev Svo get ég farið hina leiðina, ég get sagt [HIK: hve] hvaða karakter er númer níutíu og sjö, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00051 248192 251602 train og það er litla a-ið mitt. Hvaða karakter er númer +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00052 251757 253776 train sextíu og fimm? Það er stóra a. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00053 254676 258846 eval Þannig að við getum notað föllin ord og c h r til þess að, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00054 260233 261853 dev ja ord til þess að varpa +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00055 262468 265348 train tilteknum staf yfir í tölu í töflunni, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00056 266069 270379 train og c h r að varpa tölu yfir í tiltekinn staf. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00057 272704 273000 eval Nú, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00058 273860 282651 train ef við tölum aðeins um vísun eða indexing í Python, ég ætla að búa mér til hérna eitthvað, einhverja +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00059 282675 286196 train breytu sem heitir string og þessi strengur er svona: forritun. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00060 288937 293177 train Ég get vísað í einstaka stafi í þessum streng +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00061 293937 294827 train með því að nota +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00062 296475 304286 train það sem heitir einmitt vísun eða á ensku indexing. Ég get sagt: hvað er string af núll? +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00063 306351 314132 dev Jú, það er einmitt fyrsta stakið í strengnum, string af núll er stóra f-ið, munið að í, í +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00064 315649 319060 train tölvunarfræði þá notum við oft núllta stakið sem fyrsta stakið +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00065 319791 322942 dev og það sama gildir hérna um svona sequence-tög í Python. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00066 325362 328591 train Hvað er þá string af einn? Jú, eðlilega o-ið. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00067 330754 332535 dev Og síðan er hægt að nota dálítið sérstaka, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00068 333187 337697 train sérstaka syntax eða málskipan í Python til þess að komast í síðasta stakið, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00069 338355 340425 dev ég get sagt string af mínus einum, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00070 341437 342416 train það er síðasta stakið, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00071 343336 344526 train það er n-ið í hérna í forritun. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00072 345466 348565 train Og string af mínus tveir er þá næstsíðasta stakið. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00073 350595 355735 train Þannig að þetta eru svokallaðar vísanir í tiltekin stök í streng +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00074 356735 359596 eval og tengt því er það sem að heitir slicing, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00075 360675 364675 train eða að finna svona subsequence eða hlutaröð. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00076 365747 366000 train Og +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00077 366507 367766 train hérna getum við sagt, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00078 369038 372408 train til að taka eitthvað dæmi, hvað er string af, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00079 373254 374324 dev eigum við að segja +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00080 374720 375500 eval þrír +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00081 377384 379423 dev og upp í sex? +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00082 380785 386444 train Þarna, ég ætla að slá á Enter hérna og sjá hvað kemur út, hérna kemur „rit“. Sko, hvað þýðir fyrsti, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00083 387377 388487 train Hvað þýðir þristurinn hérna? +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00084 389055 395894 train Það er [HIK: þri], það er index eða vísun númer þrír sem er þá fjórði stafurinn, er það ekki? núll, einn, tveir, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00085 396302 398622 train þrír það er þetta r hérna seinna r-ið. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00086 399944 406774 train Og ég ætla að fá alla hlutröðina frá þessum stað og upp +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00087 407052 409362 train að sjötta, það er að segja +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00088 409408 421137 eval núll, einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, u er, er númer [HIK: s], sex, það er að segja sjötti vísirinn, það þýðir sjöundi stafurinn, en hann er ekki, takið eftir því, hann er ekki með. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00089 421923 426074 eval Ef ég ætlaði að fá hann með þá myndi ég þurfa að segja þrír upp í sjö, þá fæ ég „ritu“. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00090 427101 431391 eval Þannig að til þess að fá svona hlutaröð þá segir maður hvar maður ætlar að byrja, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00091 432237 437666 train og hvar maður endar, en endirinn er ekki með í hlutaröðinni. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00092 441490 442699 train Nú, ég talaði um +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00093 444089 450600 train að þar sem að strengjatagið væri sequence-tag þá væri hægt að ítra yfir það, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00094 451709 453839 dev one can iterate over, eins og sagt er á ensku. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00095 454728 456387 train Hvernig myndi ég gera það hérna í Python? +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00096 456963 463252 train Ja, tökum dæmi bara, ég get sagt, þú getur notað for-lykkju, af því munið þið að for-lykkjur eru mjög oft notaðar til þess að ítra yfir hluti, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00097 463906 467857 train ég get sagt for c h, sem stendur fyrir karakterinn hjá mér, in string. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00098 468891 475420 train Ég ætla að ítra yfir [HIK: þenna], þessa breytu sem heitir string, sem að [HIK: mu], munið eftir að, að inniheldur þennan streng „forritun“ hérna, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00099 476209 477499 train og í sérhverri ítrun +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00100 478298 480067 train ætla ég að prenta út +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00101 480601 481500 train stafinn. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00102 483612 487781 train Þá sjáið þið hvað ég fæ hér. Einstakir stafir koma hér í sér, sér línu, þegar print prentar út sérhvern staf +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00103 488507 492937 train þegar print prentar út sérhvern staf og með new line á milli. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00104 493276 495286 train Þannig að þetta er svona dæmi um það hvernig við myndum +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00105 497607 499177 train geta notað streng, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00106 499497 501257 train eða hvernig við getum ítrað yfir streng, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00107 501980 507201 train við tilgreinum, [HIK: einhver], einhverja breytu sem ég kalla c h, getur í +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00108 507759 509000 train sjálfu sér verið hvað sem er, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00109 509375 514346 dev en munið þið að það skiptir máli hvaða nöfn við gefum okkar breytum, þannig að ég vil meina að þetta sé +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00110 514368 517008 dev læsilegt með því að nota c h vegna þess að það stendur fyrir karakter, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00111 517322 521731 train og segir notandanum það að við séum að ítra yfir, að sérhvert +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00112 523120 526250 train gildi í ítruninni er, er, er stafur eða karakter, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00113 527023 529133 train og svo inni í lykkjunni að þá prentum við út sérhvern +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00114 530143 531500 train karakter. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00115 535693 538793 train Það sem að við höfum kannski ekki séð +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00116 539730 544710 train í þessu námskeiði hingað til, það er hinar mismunandi strengjaaðgerðir, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00117 545908 548758 train eða, við ætlum reyndar bara að kíkja á tvær strengjaaðgerðir núna, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00118 549731 551231 train og það er plús og mínus. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00119 551761 554812 train Það er hægt að beita, nei fyrirgefið þið plús og sinnum. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00120 555427 562168 train Það er hægt að beita þessum tveimur aðgerðum á strengi alveg eins og það er hægt beita þessum tveimur aðgerðum á tölur. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00121 562977 564388 train Ég get sem sagt sagt: +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00122 568076 569316 train ég get notað plús til að, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00123 570812 572501 dev að skeyta saman tveimur strengjum, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00124 573326 575505 train og segjum að ég eigi hérna string tveir +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00125 576905 578735 train og ég ætla nú að gefa því gildið, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00126 581378 582967 train hvað eigum við að segja? „skemmtileg“, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00127 584355 588284 train svona, og string, upphaflegi strengurinn minn +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00128 588308 590418 train var „forritun“. Nú get ég sagt: +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00129 591086 594076 train hvað er string plús string tveir? +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00130 595379 600919 train Jú, þá skeytir Python saman þessum tveimur strengjum, „forritun“ og „skemmtileg“, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00131 601274 604894 dev og þið sjáið að ég fæ þarna ekkert bil á milli enda bað ég ekki um neitt bil á milli +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00132 605018 608028 train ég bað bara um það að þessum tveimur strengjum yrði skeytt saman. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00133 608942 615042 train Ef ég vil bil á milli þá gæti ég svo sem bara búið það sjálfur til hér, og skeytt saman hérna þremur strengjum, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00134 615857 623077 dev það er að segja strengurinn sem inniheldur eitt bil, honum er skeytt saman við string, fyrsta strenginn, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00135 623701 633302 train og út úr kemur þá „forritun“ með einu bili, og niðurstöðunni af því er skeytt saman við string tvö sem er „skemmtileg“, þá fæ ég „forritun skemmtileg“ með +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00136 633881 634841 train einu bili á milli. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00137 635775 642696 dev Þannig að plúsaðgerðin, þegar henni er beitt á strengi, þýðir samskeyting eða að skeyta saman, concatenation +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00138 643586 644296 dev á ensku. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00139 645375 653946 train Nú, hin aðgerðin sem ég ætlaði að fara hér í er, er sinnum, og hún virkar þannig að, ja hún stendur raunverulega fyrir endurtekningu eða repetition, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00140 654926 658745 train þannig að ef ég tek til dæmis strenginn a, takið eftir að þetta er í, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00141 659447 666158 train það má líta á þetta sem stafinn a, en það má líka líta á þetta strenginn a sem inniheldur bara einn staf, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00142 667149 668749 train og ég ætla að margfalda með þremur. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00143 669821 678520 dev Skrýtið að margfalda strengi, en margföldun í samhengi við streng þýðir bara endurtekning, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00144 679506 685596 train þannig að í þessu tilviki fékk ég fimm tilvik af a, fyrirgefið þrjú tilvik af a, og núna fæ ég fimm +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00145 685620 686730 eval tilvik af a. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00146 690738 693727 dev Og eitt einkenni á strengjum er það að +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00147 694573 697193 train að þeir eru það sem á ensku kallast immutable. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00148 698080 698840 train Hvað þýðir það? +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00149 699392 700471 train Það þýðir það að þeir eru +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00150 701062 704481 eval óbreytanlegir, það er ekki hægt að breyta strengjum. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00151 706186 710216 train Þannig að, sko, ef við aftur kíkjum á þennan string sem er „forritun“ hérna, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00152 711129 713879 train ég get ekki breytt núna einstökum staf í „forritun“. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00153 714019 717568 train Ég gat vissulega vísað í tiltekinn staf með því að fara hérna í +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00154 717947 724236 train string af núll, til dæmis, sem að gaf mér f, en ég get ekki sagt string af núll er sama sem k. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00155 725523 729062 train Nú vil ég, segjum að ég vilji gera þetta, að ég vilji breyta núllta stakinu í strengnum. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00156 729710 730899 train Þá [HIK: s], fæ ég villu frá +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00157 732495 733475 eval túlkinum, sem segir +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00158 734905 737666 dev s t r object does not support item assignment. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00159 738475 742446 train Það er að segja, það er ekki hægt að gefa tilteknu staki í strengnum +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00160 744264 746813 train gildi með svona gildisveitingu, svona assignments. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00161 748059 751100 train Og þá getur maður spurt: nú hvernig í ósköpunum fer ég þá [HIK: að], þá að +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00162 751765 756466 eval breyta einhverjum streng? Ja, ég verð raunverulega að búa til nýjan streng +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00163 757759 766320 train sem að inniheldur gamla strenginn plús einhverjar breytingar á honum. Þannig að það sem ég get sagt er string tveir samasem, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00164 767207 771847 train nú er ég að fara að yfirskrifa, raunverulega, gildið á string tvö [HIK: se], tvö, sem áður var hérna „skemmtileg“. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00165 772730 776311 train String tveir er samasem, ja, ég ætla að láta fyrsta stakið vera k, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00166 777876 785797 dev og nú ætla ég að beita einmitt samskeytingu, concatenation, og restin í strengnum á vera það sem er í string eitt, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00167 787591 789791 eval á að byrja í [HIK: ei], byrja í einum, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00168 790073 796913 train sem þýðir það að ég er að fara að byrja í o-inu hérna af því að s-ið er í núllta svæði, núllta staki. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00169 797734 798953 train Og ég ætla að fara út á enda, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00170 799273 800513 train og til þess að fara út á enda +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00171 801005 803466 train þá gæti ég sagt, er það ekki, mínus einn, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00172 806331 807500 dev svona, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00173 809885 817566 train og spurt svo hvað er string tveir? það er „korritu“. Já, ég hefði þurft að fara, takið eftir þarna gerði ég villu, mínus einn þýðir +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00174 818303 819000 train að, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00175 821620 827279 train út að síðasta stafnum, sem er n, en hann er ekki talinn með. Hvernig fer ég þá að því að telja hann með? +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00176 827764 830923 train Ja, ég get einfaldlega sleppt því að setja eitthvað hér inn, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00177 831772 839361 train einn tvípunktur ekki neitt þýðir frá einum og út restina. Sjáum hvort þetta virkar. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00178 841181 842740 train Hvað er string tveir? +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00179 843910 850051 train „Korritun“, þannig að nú fékk ég n-ið með, og ég er búinn að breyta, raunverulega, fyrsta stakinu hérna í k, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00180 850732 856653 train en strengur, upphaflegi strengurinn, hann er auðvitað óbreyttur vegna þess að hann er immutable, það er ekki hægt að breyta honum. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00181 857535 859285 train Þannig að þegar maður er að [HIK: lei], gera svona +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00182 859538 861328 train æfingar á strengjum og vill +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00183 862222 866413 train gera einhverjar breytingar, þá er, þarf maður raunverulega að búa til aðra breytu, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00184 866754 871134 train annan streng, til þess að halda utan um nýja strenginn. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00185 871863 872932 train Við getum ekki breytt fyrri strengnum. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00186 878436 893796 train Þetta var, voru sem sagt svona þessar þekktu aðgerðir, plús og sinnum á strengjum, en svo eru ýmsar aðrar aðgerðir sem eru, má segja, fallaköll. Við ætlum, við skulum kannski starta bara Visual Studio hérna. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00187 911238 914307 train Og búum okkur bara til hérna, nýja skrá, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00188 918719 919739 train test tveir [UNK] +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00189 922339 926188 dev Sko, ef ég á mér streng hérna, segjum [HIK: s], string er sama sem, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00190 928216 928975 train ja, bara „forritun“, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00191 930381 932822 train já, höfum hann hérna í litlum stöfum, „forritun“. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00192 934806 937586 train Og ég segi núna hérna: string punktur, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00193 937623 939982 train ég ýtti á punkt, sjáið hvað gerist hérna í Visual Studio. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00194 940799 954279 dev Ég fæ upp lista af ýmiss konar aðgerðum sem ég get beitt á streng, og takið eftir því að Python veit það að þetta eru aðgerðirnar sem tilheyra strengjum, vegna þess að Python finnur út það +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00195 954302 956903 train að string-breytan mín hérna er af taginu, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00196 957000 959311 dev sjáið þetta, string, er af taginu s t r. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00197 960450 964110 train Hún veit það vegna þess að ég gaf því upphafsgildið „forritun“, sem er strengur. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00198 964889 972788 eval Þá fæ ég upp aðgerðir sem ég get beitt á strengi og þær eru mjög margar, við höfum auðvitað engan tíma til þess að fara yfir þær allar, ég ætla bara að gefa ykkur dæmi +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00199 973434 974000 train um +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00200 980947 983397 train string punktur upper +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00201 984434 990144 train Sjáið þið, hérna er aðgerð sem heitir upper, ég þarf að segja svigi opnast svigi lokast vegna þess, vegna þess að þetta er svokallað fallakall, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00202 990719 994599 train sem er reyndar eitthvað sem við eigum [HIK: eft], eftir að tala um en það, við komum mjög bráðlega að því. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00203 995909 996500 train Og +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00204 997792 1001772 train við skulum segja sem svo að, eigum við ekki bara að prenta, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00205 1001820 1006029 eval út hvað gerist þegar ég kalla á string upper? +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00206 1008388 1011918 train Svona, keyri þetta hérna í terminal, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00207 1012975 1016686 train ogfæ „forritun“ í stórum stöfum, kemur ekki á óvart, upper-fallið +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00208 1017048 1019758 dev skilar upphaflega [HIK: st] strengnum, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00209 1020672 1024382 eval skilar raunverulega nýjum streng, athugið, vegna þess að það er ekki hægt að breyta upphaflega stengnum, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00210 1025251 1026232 train skilar nýjum streng +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00211 1027469 1029259 train þar sem að búið er að, að setja hvern +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00212 1030270 1031741 train staf í hástaf. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00214 1033228 1034597 train Nú, annað dæmi væri hérna, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00215 1037992 1040242 eval print, string punktur, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00216 1041344 1050723 eval hvað eigum við að segja, split hérna, hérna er fall sem heitir split, hvað í ósköpunum gerir það? Við getum séð það, keyrum þetta. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00217 1051786 1055786 train Þið sjáið hérna að ég fæ lista með +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00218 1056548 1057948 dev strengnum „forritun“, og +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00219 1058810 1064121 dev ókei hvað er, þar, ég virðist ekki vera að splitta neinu, það vegna þess að það er ekkert space í upphaflega strengnum. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00220 1064207 1069156 eval Ef ég breyti því þannig að setja eitt space í strenginn, eitt bil, keyri þetta núna. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00221 1070164 1081775 train Þá sjáum við hvað gerist, „forritun“ splittast á space-inu þannig að ég fæ tvo strengi, og ég fæ þá inn í svokallaðan lista. Nú erum við ekki byrjuð að tala um lista en það eitthvað sem kemur líka seinna, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00222 1082525 1092805 train En ágætt samt að, samt sem áður að átta sig á því hvað split gerir, split skilar lista, eins og þið sjáið hérna, return a list of the words in the string using sep as delimiters. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00223 1093388 1097598 train Ég, ég gef reyndar ekki upp neitt separator, en það er, by default er það space. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00224 1098548 1104137 dev Þannig að þið getið leikið ykkur með því að skoða ýmiss konar föll sem að tilheyra, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00225 1104434 1106005 train sem hægt er að beita á strengi. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00226 1106816 1109316 train Þetta eru þá ákveðnar aðgerðir sem eru í formi falla. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00227 1112882 1115382 train Það síðasta sem ég vildi nefna hérna eru svokallaðir +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00228 1115403 1117933 train format-strengir, og ætla að fara mjög lítið í það, það +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00229 1117955 1123506 train er, eða stuttlega í það, það er, það er mikil umfjöllun um það í bókinni og já, auðvitað á netinu. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00230 1124090 1125740 dev Ég ætla bara að kynna fyrir ykkur concept-ið. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00231 1127635 1130425 train Segjum að ég, ég ætla að skrifa hérna ákveðinn streng: +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00232 1130631 1139651 train „this is the first item“, setja það hérna, [HIK: sl] slaufusvigi opnast, slaufusvigi lokast. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00233 1141000 1143151 dev „This is the second.“ +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00234 1145611 1148050 train slaufusvigi opnast, slaufusvigi lokast. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00235 1148828 1154848 train Nú hvað er ég búinn að gera hér? Ég, ég náttúrulega bara, þetta er bara strengur, strengur sem inniheldur einhverja röð af stöfum, þetta er sequence. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00236 1155592 1157481 train En af því að þetta er strengur, þá get ég +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00237 1157896 1159076 train beitt hérna aðgerð +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00238 1160190 1162960 train sem heitir format, ég ætla að formatera þennan streng. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00239 1163776 1165046 train Ég ætla að senda, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00240 1165653 1167594 train ég ætla að senda inn í format-skipunina +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00241 1168788 1169928 train töluna einn og tveir +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00242 1171509 1173588 train Síðan ætla ég að [HIK: send], ýta á Enter og sjá hvað gerist. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00243 1175107 1179107 train Og við verðum þá, ég ætla að gefa þetta, gefa þessu, eigum við að segja bara +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00244 1180567 1181277 eval nafnið test +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00245 1183852 1184281 train s t r. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00246 1186517 1189186 train Niðurstaðan kemur í þennan streng og svo skulum við bara prenta út. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00247 1193355 1194000 train Svona, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00248 1197122 1203011 train sjáum hvað gerist hér, „this is the first item“ einn, „this is the second“ tveir. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00249 1203810 1207171 train Einn og tveir, sem ég sendi inn í format +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00250 1208951 1213301 train er skipt inn á, má segja, inni í slaufusviganum. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00251 1214250 1219151 train Þannig að þetta eru svokallaðir placeholders, þessir slaufusvigar, [HIK: of] í, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00252 1221500 1226410 train í placeholder-ana er skotið parametrunum sem ég sendi inn í format. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00253 1227415 1230286 train Ef ég breyti hérna, ég get til dæmis sett inn bara +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00254 1231748 1232577 train hello hér, +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00255 1238253 1241634 train þá fæ ég „this is the first item“ hello, „this is the second“ tveir. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00256 1243666 1251757 eval Þannig að þetta er svona grundvallaratriði í format-strengjum að það sem ég setti hér inni í gæsalappir +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00257 1252657 1254018 train er format-strengur +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00258 1255039 1259049 train vegna þess að ég er með placeholder-a í formi slaufusviga í honum. +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00259 1260112 1267612 dev og þá get ég beitt aðgerðinni format á strenginn og sett þar inn þau gildi +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00260 1267721 1270871 train sem ég vil skjóta inn í þessa slaufusviga. diff --git a/00011/956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa.wav b/00011/956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..bcb1d3645bdca3124887482c1417ca57d3e06124 --- /dev/null +++ b/00011/956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:58ccfb983e9adb332f73d8051b542aa66cc261bfdb75209269be6b2e09fbdd18 +size 40864226 diff --git a/00011/9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf.txt b/00011/9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2bc800552b5b9149249af61a536a64d31fc3d57c --- /dev/null +++ b/00011/9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf.txt @@ -0,0 +1,199 @@ +segment_id start_time end_time set text +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00000 539 2189 dev Já, komið þið sæl. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00001 5486 17785 train Í þessum fyrirlestri, eða þessu myndbandi ætla ég að fjalla um efni úr kafla þrjú í kennslubókinni, sem heitir Algorithms and program, program development. Það er að segja, algrím og þróun forrita. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00002 25565 27876 dev Þá kannski byrjum bara á því, hvað er algrím? +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00003 31030 37802 train Og athugið það sem sagt, algrími er íslenska orðið yfir algorithm. Við getum sagt að þetta sé mengi af reglum +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00004 38194 46394 train sem við eigum að fylgja eða ferli í útreikningi eða á einhverju, þegar við erum að reyna að leysa eitthvað tiltekið vandamál. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00005 47360 53569 train Eða með öðrum orðum, við getum sagt að þetta sé einhvers konar uppskrift að því að leysa eitthvað tiltekið vandamál. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00006 54999 62710 train Dæmi um það er hér, hér er, er verið að leysa, hér er vandamál um það að finna kvaðratrót af einhverri tölu. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00007 63488 73117 train Þá er hér einhvers konar uppskrift af því hvað þarf að gera. Númer eitt, þarf að geta upp á kvaðratrótinni, gera síðan einhverja deilingu, ég ætla ekkert að fara nákvæmlega í hvað er gert hérna. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00008 73788 83741 dev Það er allavega, það sem skiptir máli hér, er það að við erum með einhver fimm skref sem við þurfum að fylgja. Þannig að þetta er einhvers konar uppskrift að því hvernig við getum fundið +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00009 86019 87879 train kvaðratrót af einhverri tiltekinni tölu +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00010 90301 103142 dev og það er einmitt það sem að algrími er. Sem sagt, algrím er lýsing á því hvernig við leysum eitthvað tiltekið vandamál eða uppskrift að því og algrími er þannig að, það er eitthvað sem að við getum skrifað hreinlega bara í textaformi. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00011 104363 113394 train En forrit hins vegar, það er útfærsla á algríminu okkar í einhverju tilteknu forritunarmáli og, sem keyrir síðan á einhverri tölvu. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00012 114176 123116 eval Athugið það, algrímið sjálft er bara lýsing á því hvernig við leysum vandamál og það keyrir ekki á tölvu en forritið okkar er síðan útfærslan á algríminu. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00013 126013 140624 train Og það sem er kannski líka mikilvægt er að átta sig á hér, að við getum útfært tiltekið algrím í mismunandi forritunarmálum. Í þessu námskeiði sem við erum hér í, þá erum við að nota forritunarmálið Python sem okkar +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00014 141094 146840 train útfærslumál en við gætum verið að, að útfæra algrímin okkar í einhverju allt öðru forritunarmálum líka. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00015 152280 152729 eval Nú, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00016 156976 168924 train við getum sagt það, að algrímið sé óháð útfærslunni. Það er dálítið mikilvægt að átta sig á þessu. Þegar við búum til algrím sem er lýsing eða uppskrift að einhverju tilteknu vandamáli, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00017 169193 175824 train þá er sú lýsing óháð útfærslunni, við erum jafnvel ekkert að hugsa um útfærsluna þegar við skrifum algrímið. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00018 176298 182016 eval Og þetta er kannski science hlutinn í computer science, hvernig við greinum algrímið. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00019 183664 185733 eval Síðan getum við auðveldlega séð +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00020 187585 195506 train hvernig, hversu auðvelt eða hversu erfitt það er fyrir okkur að nota eitthvað tiltekið forritunarmál, til þess að útfæra algrímið. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00021 196864 205293 eval Við erum að nota Python í þessu námskeiði til þess að útfæra algrím og ástæðan er sú, að vegna þess að við teljum að það sé nú tiltölulega auðvelt fyrir +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00022 205977 211636 train nemendur sem eru að læra forritun í fyrsta sinn, að nota það tiltekna forritunarmál til þess að útfæra algrím. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00023 213622 217672 eval Síðan getum við líka að, skoðað hvernig mismunandi tölvur +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00024 218291 222216 train geta keyrt okkar útfærslur af algrímum. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00025 226136 228805 dev Hver eru einkenni algríma, við getum sagt að +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00026 229759 233155 train algrím þurfi til dæmis að vera nákvæmt eða detailed. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00027 235356 236281 train Þannig að, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00028 237696 242885 train það algrími innihaldi nægilegar upplýsingar fyrir okkur eða fyrir þann sem að útfærir það. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00029 246174 251063 train Við getum líka sagt að, að algrími þurfi að vera skilvirkt. Hvað er átt við með því, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00030 251481 254723 eval það er að segja að algrími raunverulega, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00031 256248 257536 eval að lokum hætti +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00032 258089 259488 train eða hætti í, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00033 261981 263152 train á einhverjum, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00034 264704 271513 dev það sem kallast reasonable amount of time, þannig að líði ekki of langur tími þangað til að við setjum það af stað og þangað til það hættir. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00035 272019 283309 train En þetta reasonable amount of time, getur verið mismunandi eftir því í hvaða forritun, í hvaða keyrsluumhverfi við erum. Við getum verið á tölvum sem eru mjög hraðvirkar, við getum verið á tölvum sem eru mjög hægvirkar og svo framvegis. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00036 283424 292833 train En það gildir í sjálfu sér einu, við verðum að geta fengið svar til baka í tíma sem að er ekki allt of langur. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00037 293974 299914 train Til dæmis, viljum ekki bíða í marga mánuði eftir svari, helst ekki. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00038 305202 309402 train Nú, síðan þarf algrím að vera með einhverja tilgreinda hegðun, það er að segja, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00039 311383 315734 train við þurfum að geta sagt hvert er inntakið inn í algrími og hvert er úttakið. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00040 317904 321114 train Oft viljum við að algrím sé með almennan tilgang. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00041 322737 329424 train Það er að segja, að við búum til algrím sem að virkar fyrir ýmiss konar tegundir af gögnum +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00042 329694 337076 train og svona gott dæmi um það til dæmis, er röðunar algrím, sem að þið eigið eftir að skoða, kynnast seinna. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00043 340237 343807 train Þegar ef að við skrifum algrím sem á að +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00044 345485 351669 train geta raðað einhverjum gögnum, þá myndum við helst vilja að, að þetta algrím hefði almennan tilgang +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00045 351862 360666 train sem þýðir þá að það geti raðað tölum, það geti raðað hérna stöfum, það geti raðað heilsuskýrslum og svo framvegis. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00046 370441 374102 train Nú, það er sem sagt ýmislegt sem við þurfum að hafa í huga hérna sem forritarar. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00047 375552 377682 train Þetta, það að forrita, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00048 378355 389123 train þetta ferli sem sagt, að koma raunverulega vanda, brjóta vandamál niður, sem sagt að búa til algrím fyrir mann sem leysir vandamálið og koma því svo yfir í kóða, sem sagt [HIK:ogaðfæ], gera útfærsluna. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00049 389670 395642 train Er eitthvað sem að kemur náttúrulega með æfingunni, eins og svo margt annað. Með því að æfa sig þá verður maður smám saman betri í þessu. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00050 397286 399655 train Nú, við höfum aðeins talað um læsileika +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00051 400204 403919 train en hérna við kannski aðeins í meira, eða nákvæmara í það, hvað við eigum við. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00052 404940 417727 train Og það er mikið búið að tala um það, að forrit er ekkert annað heldur en einhvers konar ritgerð um lausn vandamáls, sem vill svo til að, að, og það vill svo til að ritgerðin verður lesin af öðrum +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00053 419430 426810 train eða jafnvel okkur sjálfum. Og vegna þess að það, ef við lítum á þetta sem ritgerð, þá er náttúrulega mikilvægt að ritgerðin okkar sé [HIK:læ], læsileg +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00054 427302 434337 train og þá skiptir máli hvernig við skrifuðum hana. Þannig að, það er mikilvægt að við skrifum forrit þannig að, við getum lesið það +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00055 436289 446188 train eða einhverjir aðrir, vegna þess að það er mjög líklegt að það verði [HIK: einm], einmitt við sem að munum koma til með að lesa þetta forrit seinna meir og bæta við það og breyta. Þannig við getum [HIK:kom], +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00056 446729 449233 train Þannig við getum [HIK:kom], viljað koma að því seinna meir +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00057 449860 451139 train í, í, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00058 452126 464365 dev í framhaldinu í, og í framtíðinni segi ég og skilið auðveldlega hvaða kóða, hvað kóði gerir sem við skrifuðum í fortíðinni. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00059 469322 474721 train Nú, hvað [HIK: ge], er það sem getur hjálpað okkur með því að gera forrit læsilegt? Eitt það helsta, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00060 475520 477830 train er það að vera með góð nöfn á hlutum, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00061 479680 487869 train nota nöfn sem eru lýsandi fyrir tilgang þeirra og [HIK: þérna], þegar við erum að tala um nöfn, þá erum við til dæmis að tala um breytunöfn. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00062 489344 497054 train Það er einnig hægt að gefa lesanda til kynna hvaða tög er verið að nota, með því að láta tögin vera hluta af breytunöfnunum. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00063 497662 508176 train Við hérna, sjáum aðeins dæmi um þetta hérna á eftir og, og Python, það er svona algengt í Python að nota þessa reglu sem heitir lower with under. Það er að segja breytunöfnin séu með lowercase, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00064 509138 512107 train lágstöfum, með underscore á +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00065 513648 517427 train milli breytunafnsins og tagsins. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00066 518511 520192 train Sjáum hérna dæmi um þetta hér. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00067 521268 526638 train Ef við skoðum þetta codelisting hérna, þá sjáum við dæmi einmitt um, fyrsta lagi dæmi um eitthvað sem er +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00068 527133 531477 train ekki læsilegur kóði sem er hérna að ofan og svo það sem er læsilegur kóði sem hérna að neðan. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00069 532689 541256 train Skoðum fyrst þetta hérna ofan, þegar við horfum á, lesum þetta hérna forrit þá sjáum við í fyrsta lagi að það eru breytunöfn sem heita a, b og c. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00070 541794 547442 eval Þetta eru alls ekki lýsandi breytunöfn, vegna þess að þau segja okkur ekkert um tilgang breytunnar. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00071 550063 553784 dev Svo ef við horfum á þessa while-lykkju, while b minna eða jafnt og a, þá er gert eitthvað. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00072 554316 558433 train C plús b, lagt saman og niðurstaðan fer í c, b hækkað um einn. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00073 559386 569164 eval Mjög erfitt fyrir okkur að skilja hver er tilgangur hérna, while-lykkjunnar og ástæðan er sú að breytunöfnin gefa okkur ekki til kynna hver tilgangur þeirra er. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00074 570150 579417 train Ef við horfum á þetta hérna fyrir neðan, þá í fyrsta lagi er búið að setja hérna athugasemd eða komment hérna uppi. Calculate the average of a sum of consecutive integers in a given range, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00075 579802 588885 train sem segir okkur einmitt hver er tilgangur kóðans í heild sinni. Og þetta er mjög gott, að hafa svona eina setningu í upphafi sem lýsir því hver, hvað á að gera í þessu tiltekna forriti. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00076 589995 593051 train Svo sjáum við hér, að í staðinn fyrir að +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00077 595132 602211 train vera hérna með strenginn give a number, þá kemur hérna range is from one to your input, það er strax betri strengur, meira lýsandi. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00078 603730 612970 eval Og hér heitir þetta limit s t r, nafnið á breytunni, þannig að breytan hefur greinilega þann tilgang að vera einhvers konar limit +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00079 614697 623114 eval og þetta er s t r, gefur til kynna að þetta sé einmitt strengur. Það er tagið, takið eftir, það er sem sagt lowercase underscore lowercase. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00080 624037 634409 train Nú síðan í næstu setningu, þá er verið að breyta limit streng yfir í int og þá fáum við breytuna limit int. Og svo er einhver breyta sem heitir count int hérna, count greinilega fyrir einhvern fjölda. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00081 634546 636678 eval Þannig að strax erum við komin með lýsandi nafn þar. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00082 637926 648790 dev Við erum með sum int, aftur lýsandi, sum er einhvers konar summa og int gefur til kynna að þetta sé integer. Strax mikið, mikið betra heldur en það sem var hérna fyrir ofan, sem var a, b og c. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00083 649727 655152 train While-lykkjan, hún verður strax líka mikið læsilegri, á meðan að count er minni en limit. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00084 655609 658772 dev Minna eða sama sem limit, þá gerum við eitthvað. Hvað er verið að gera? +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00085 658997 666137 dev Það er verið að leggja saman hérna, countinn, count int alltaf við summuna, þannig að það er greinilega verið að, að +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00086 666827 669541 train [HIK: les], reikna +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00087 670003 680826 train summu samliggjandi talna vegna þess að count int byrjar í einum og svo er count int alltaf að hækka hérna, í while-lykkjunni, þangað til að það er orðið stærri en limit int. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00088 681856 688096 dev Og svo að lokum hérna, er einhvers konar average eða meðaltal búið til eða breyta sem heitir average float. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00089 688986 694688 train Mjög lýsandi, hún er greinilega meðaltal og það er underscore float og float stendur fyrir rauntölu. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00090 695667 703795 train Þannig að, það er himinn og haf á milli þessa kóða hér fyrir neðan og kóðans hérna fyrir ofan. Þeir gera það sama +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00091 704760 705270 train en +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00092 706445 711359 train það er nánast útilokað þegar maður horfir á þennan kóða hérna fyrir ofan, að skilja hvað hann er að gera. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00093 712042 723118 train Nema eyða mjög miklum tíma í það að, að koma sér inn kóðann, meðan það að horfa á þennan kóða hérna fyrir neðan, það tekur maður bara nokkrar sekúndur að átta sig á því hvað er í gangi þar. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00094 727870 736704 train Ókei, hvað getum við þá sagt um komment? Jú, gott að vera með einhvers konar upplýsingar eða athugasemd í upphafi forritsins, sem að lýsir því, hver er tilgangur kóðans. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00095 737907 738836 train Það er ekki, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00096 740276 747956 train það er ekki ástæða til að lýsa tilgangi breytna ef að það er augljóst frá nafninu, þannig að almennt getum við sagt: +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00097 748407 753088 train Ef að nafnið er lýsandi, þá er ekki ástæða til þess að lýsa yfir einhverju tilteknum +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00098 754560 755429 dev tilgangi breytna. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00099 757156 763575 train Tilgangi fallna getur, falla, getur verið gott að lýsa. Við erum ekki byrjuð að tala um föll þannig að við tölum um þetta seinna +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00100 764031 765286 train og hér er mikilvægur punktur. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00101 766268 771937 train Ef að eitthvað er erfitt eða eitthvað sem, eitthvað sem tók okkur langan tíma að skrifa, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00102 773335 783626 train þá er líklegt að það sé líka erfitt að lesa þann kóða og þess vegna er mikilvægt að, að setja komment á hann. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00103 784089 795312 train Eitthvað sem að vefst fyrir okkur og er ekki auðvelt fyrir okkur að skrifa, þá getur það verið vegna þess að það er bara flókið og þar með verður það líka flókið að lesa fyrir einhvern. Þá er gott að setja komment á það. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00104 804226 807765 train Þannig að, þá erum við komin að einmitt þessari reglu sex hjá höfunda bókarinnar. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00105 808311 812196 train If it was hard to write, it is probably hard to read. Add a comment. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00106 812710 818396 eval Ef það er erfitt að skrifa kóðann, þá er mjög líklegt að sé erfitt að lesa hann. Bætið þá við kommenti. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00107 819662 823530 train Hérna eru svona dæmi um, svona komment sem eru óþarfi, jafnvel bara slæm. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00108 824260 830437 train Input value, sjáið þið hér, limit streng er sama sem input og svo kemur einhver strengur hér. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00109 831674 838334 train Það er augljóst úr þessari setningu að við erum að nota með þessu input-fallið hérna, hver tilgangurinn er. Það þarf ekkert að gefa komment á það, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00110 838811 841619 train assign one to the counting variable. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00111 841738 843518 train Hérna stendur count int er sama sem einn, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00112 844236 849223 train þetta komment, assign one to the counting variable, bætir engu við læsileikann +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00113 849740 851938 train miðað við þessa setningu hér, count int sama sem einn. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00114 852864 860514 train Breytunafnið er count sem segir okkur mikið, að þetta sé einhvers konar teljari. Underscore int segir okkur að þetta sé integer tag og sama sem einn. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00115 862362 864340 train Setningin sjálf segir allt sem segja þarf. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00116 864874 866382 train Oft er talað um það að, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00117 867341 868834 train the comment is in the code. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00118 869074 874457 eval Það er að segja, að með því að skoða kóðann þá sé maður raunverulega, þá skilji maður nákvæmlega +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00119 876194 881443 train hver tilgangurinn er. Þannig það þarf ekki að setja komment á það, the comment is in the code. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00120 882150 886023 train Sum int sama sem núll, sama hér. Það þarf ekkert að segja assign zero to the sum. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00121 888384 894982 train Hér er komment, while loop runs, while the [HIK:c], while loop runs, while the counting variable is smaller than the input value. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00122 895487 901720 train Það þarf ekkert að segja það, það er augljóst frá while-lykkjunni sjálfri ef maður skoðar hana. While count int er minna eða sama sem limit int, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00123 902041 908086 dev það þarf ekkert að stafa þetta neitt út. Sá sem að les þetta, sér augljóslega hvað, auðveldlega +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00124 908710 910886 train hvenær þessi while-lykkja hættir. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00125 911992 913762 train Þannig að stundum er ágætt að hafa þetta í huga. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00126 913965 915773 train The comment is in the code, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00127 915994 919230 train þegar um [HIK: augljósla], augljósa hluti er að ræða. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00128 921842 925200 train Inndráttur, þarna er verið að benda á það að, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00129 926208 931638 train við getum, við þurfum reyndar oft í Python að draga inn kóða. Til dæmis þegar kóði er hluti af lykkju, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00130 932100 933448 train þá verðum við að draga inn kóðann. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00131 934131 935600 train Annað sem mætti nefna hérna er, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00132 937949 953279 train að það getur verið gott að bæta við tómum línum, auðum línum inn í kóða til þess að hafa [HIK: kó], í stað þess að hafa kóða algjörlega í belg og biðu. Þá getur verið gott að draga, setja auðar línur inn á milli þannig að, bara alveg eins og þið hugsið þegar þið lesið bók. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00133 953847 957270 train Að, já forritun er einmitt essay, er það ekki, ritgerð. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00134 957926 966240 train Þegar við lesum bók, þá er mjög erfitt fyrir okkur að lesa texta sem er mjög samþjappaður. Það er gott fyrir okkur að, gott fyrir okkur þegar höfundur brýtur texta upp í +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00135 968700 975628 dev einstakar málsgreinar eða paragröff og okkur finnst gott að lesa bækur þar sem er eitthvað bil á milli lína. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00136 978339 980867 dev Nú, hvað getum við sagt meira um, um forritun, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00137 982266 991735 eval eða forrit? Ja, í fyrsta lagi það að, forrit þarf að vera það sem [HIK:heit], á ensku heitir robust. Við þurfum, þegar við skrifum forrit, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00138 992043 1005097 eval að gera grein fyrir inntaki, að gera ráð fyrir inntaki, sem að er kannski ólíklegt að notandi slái inn en það er hins vegar líklegt að á einhverjum tímapunkti muni það einmitt koma. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00139 1006613 1011923 dev Hvað gætum við verið að tala um hér? Til dæmis það að, ef að forrit gerir ráð fyrir að fá inn +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00140 1014063 1019223 train tölur eins og einn, tveir, þrír en notandi slær inn stafi eins og stafinn a, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00141 1019636 1023962 dev hvað gerist þá? Forritið okkar má ekki bara hætta keyrslu með einhverri villu, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00142 1024742 1037494 train sem sagt crasha eins og sagt er. Það þarf að gera ráð fyrir þessu og koma þá einhverja millimeldingu til notandans og biðja hann um að slá inn aftur. Þetta er það, það sem er átt við með robust. Nú correct, nú það þýðir náttúrulega forritið þarf að vera rétt, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00143 1037767 1053943 train það þarf að sem sagt, skila inn réttri niðurstöðu og það er auðvitað oft erfiðara en, en maður heldur að fá forrit til þess að gera nákvæmlega það, sem maður vill að það geri. Eins, en, eins og við töluðum um áðan þá er það auðvitað æfingin sem skapar meistarann í því. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00144 1055234 1058095 train Nú, aðeins meira um svona lausn vandamála. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00145 1059072 1067711 train Munið sem sagt það, að það, það eru tveir hlutir sem við þurfum að hafa í huga þegar við erum að leysa vandamál. Í fyrsta lagi að skilja vandamálið sem um ræðir +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00146 1068151 1074424 train og geta raunverulega skrifað algrím sem að leysir það. Ef við getum það, þá skiljum við vandamálið. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00147 1074982 1090597 train Þegar við skrifum algrími, þá setjumst við niður bara kannski og skrifum það í texta. Við erum alls ekki byrjuð að skrifa neitt forrit. Þegar það er komið, þá getum við útfært okkar lýsingu, okkar algrím, í einhverju tilteknu forritunarmáli og við notum einmitt Python í þessu námskeiði. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00148 1091776 1099354 eval Og markmiðið hjá okkur í þessu námskeiði er einmitt að þið verðið góð í þessu, að leysa vandamál og nota svo Python sem útfærslu, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00149 1101308 1106497 train forritunarmál. Þannig að, og það, það er mjög mikilvægt fyrir ykkur að +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00150 1107506 1112708 train setjast niður, þegar að þið standið fyrir, frammi fyrir einhverju tilteknu vandamáli, reyna að skilja það, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00151 1113472 1118211 train skrifa algrím sem leysir það, áður en þið reynið að forrita lausnina. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00152 1120926 1130281 train Nú, við getum hérna, talað um nokkur svona skref varðandi problem solving. Fyrsta lagi það, að vera svona ákveðin í því sem við erum að, að gera. Ekki gefast upp auðveldlega, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00153 1131038 1135012 train prófa mismunandi hluti, svona komast í rétta haminn. Og +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00154 1137420 1140780 train þegar við erum að, sem sagt að hugsa um eitthvað tiltekið vandamál, að vera þá +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00155 1142112 1148745 train alveg algjörlega fókuseruð. Ekki vera að hoppa yfir í, í símann eða á samfélagsmiðla og þess háttar. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00156 1150107 1152867 train Raunverulega einbeita okkur að því verkefni sem liggur fyrir. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00157 1154152 1158412 train Það getur verið gott að, að reyna að sjá fyrir sér einhverja mynd af vandamálinu. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00158 1159296 1173246 train Til dæmis að, að teikna upp einhverja mynd eða skrifa út einhverja, teikna einhverjar töflur upp, reyna svona sjá vandamálið fyrir okkur og, en þetta getur verið mjög mismunandi milli manna þannig að, þið þurfið einhvern veginn að finna hvaða leið hentar ykkur, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00159 1173503 1175712 train þegar þið eruð að reyna að leysa vandamál. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00160 1176396 1179404 train Og svo þarf maður að vera óhræddur við þessa, að prófa. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00161 1180416 1183475 train Það er ekkert að því að, að eitthvað gangi ekki í fyrsta sinn. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00162 1183794 1186566 train Menn geta prófað einhverja tiltekna lausn, hún gengur ekki. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00163 1188608 1196406 dev Þá reynir maður aftur og jafnvel þarf maður að byrja upp á nýtt til þess að leysa eitthvað vandamál. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00164 1197822 1201181 train Þetta er mjög mikilvægur punktur, simplify eða einföldun, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00165 1201663 1210088 eval að einfalda. Að þegar við stöndum frammi fyrir einhverju tilteknu vandamáli, þá getur verið gott fyrir okkur að reyna að brjóta það niður í smærri vandamál. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00166 1211008 1222047 train Þannig að við erum með, kannski með stórt erfitt vandamál í höndunum en við brjótum þau niður í minni vandamál. Ef okkur tekst að leysa [HIK: vinn], minni vandamálin, þá að lokum munum við leysa stóra vandamálið. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00167 1222737 1229714 train Þannig að, eins og hér segir, given a hard problem, make it simpler. [HIK: einhv], einhverju leyti minna eða, eða auðveldara +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00168 1230592 1237702 train og það mun hjálpa okkur til þess að leysa þetta stóra vandamál. Ef okkur tekst að brjóta það niður í minni vandamál og leysa þau sér. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00169 1243630 1258622 eval Nú, ef að lausnin okkar virkar ekki að einhverju leyti þá verðum við bara að stoppa og reyna að átta okkur á því, ð svona að meta hvernig þetta hefur gengið hjá okkur, greina þetta og halda áfram eða jafnvel byrja upp á nýtt. Það er nefnilega ekkert að því að byrja upp á nýtt. Stundum +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00170 1258789 1263449 train lendum við bara í því, að við erum komin í einhverjar ógöngur, við erum, förum einhverja leið sem að virkar ekki +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00171 1263653 1269869 train og í stað þess að svona, að, að vera þrjósk og halda áfram við, með eitthvað tiltekið [HIK: van], +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00172 1270199 1274459 train tiltekna lausn, þá geti verið að við þurfum hreinlega bara að byrja uppá nýtt og það er ekkert að því. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00173 1276089 1283589 train Nú, þessi punktur hérna er dálítið mikilvægur, það er að segja, bara slaka aðeins á, taka tíma, það að fá niðurstöðuna +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00174 1284690 1285470 dev strax, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00175 1286400 1289670 train það að fá ekki niðurstöðuna strax segi ég, það er ekki heimsendir. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00176 1290650 1294674 train Þá getum við þurft aðeins að bara, leggja þetta frá okkur, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00177 1295257 1299387 train hugsa um eitthvað annað jafnvel í [HIK: bil], í bili og koma svo seinna að vandamálinu. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00178 1299844 1304994 train Og jafnvel það, svona einfaldir hlutir eins og bara að standa upp, fara fram, fá sér kaffi. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00179 1306523 1322307 train Það að, jafnvel að labba og fá sér kaffi og, og hérna, labba til baka. Á þeim tímapunkti geta ýmsir, ýmsir hlutir gerst, eins og það að, það kviknaði eitthvað ljós. Bara vegna þess að maður stóð upp og hugsaði á annan máta um vandamálið. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00180 1325507 1330456 train Nú endum þetta hérna á þessum reglum sem að kennslubókin hefur talað um. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00181 1331255 1333015 train Í fyrstu þarna þremur köflunum, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00182 1333311 1346390 train það er í fyrsta lagi þetta að hugsa áður en við forritum. Þetta tengist algrímunum, setjumst niður þegar að einhver kemur með vandamál til okkar, reynum að búa til algrím sem að leysir vandamálið. Munið algrím er +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00183 1346660 1355705 train einhvers konar leiðarvísir eða uppskrift að því hvernig við leysum vandamálið, þannig að það er búið að tiltaka skref fyrir skref hvað við þurfum að gera til þess að leysa vandamálið. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00184 1356082 1364524 train Þegar við erum komin með þetta algrím sem við erum jafnvel búin að skrifa upp bara í einhverju textaformi. Þá tökum við það algrím og útfærum það í forriti, í Python í okkar tilviki. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00185 1365119 1371968 train Númer tvö, forrit er ekkert annað en ritgerð, og það vill svo til, ritgerðin, sem sagt lausn vandamáls +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00186 1372313 1382227 train og það vill svo til að þetta, þessi ritgerð, hún keyrir á tölvu. Hvað þýðir það? Það þýðir það, að forritið okkar verður að vera mjög læsilegt vegna þess að þetta er ritgerð sem er ætluð fyrir annað fólk að lesa líka. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00187 1383160 1383790 train Númer þrjú, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00188 1384662 1390583 train the best way to improve your programming and problem solving skills is to practice. Já, þetta er náttúrulega bara augljóst og þarf ekki að segja það. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00189 1390891 1405362 dev Maður verður ekki góður forritari eða góður í því að leysa vandamál nema maður æfi sér, æfir sig eins mikið og mögulega er, mögulegt er. Enginn er fæddur góður forritari, forritarar verða góðir vegna þess að þeir hafa mikla reynslu og hafa góða æfingu. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00190 1406196 1415247 train Númer fjögur, a foolish consistency is the hobgoblin of little minds. Hvað þýðir þetta? Ja, hérna er verið að [HIK:ta], vísa dálítið í kommentin, að +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00191 1415503 1427543 train það getur verið gott, sko maður getur verið consistent í því að [HIK: konn], að gefa komment í forriti en það getur líka verið foolish. Það er að segja, það er ekki ástæða til þess að vera að kommentera kóða sem er alveg augljós, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00192 1427818 1430182 train þá er talað um það sé bara foolish consistency. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00193 1430811 1441640 train Númer fimm, test your code, often and thoroughly. Prófið kóðann ykkar, prófið forritin ykkar, eins oft og þið getið og eins nákvæmlega eins og þið getið. Þegar þið skrifið forrit í Visual Studio Code, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00194 1443021 1454170 train hugsið þið um mismunandi prófunar tilvik þá, ekki alltaf láta Mími prófa forritin fyrir ykkur. Reynið að sjá fyrir ykkur fyrir fram hvers konar prófunartilvik geta komið upp. +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00195 1454976 1456146 train Og síðasti punkturinn hérna, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00196 1457016 1461861 dev if it was hard to write, it is probably hard to read. Sem sagt, ef að, +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00197 1462834 1478745 train það vefst fyrir ykkur hvernig á að leysa tiltekið vandamál eða tiltekinn hluta af vandamáli vegna, og það er erfitt að skrifa það í forriti, það er erfitt að forrita það, þá er það mjög líklega líka erfitt að lesa. Og í þeim tilvikum, er ástæða til að setja komment á kóðann. diff --git a/00011/9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf.wav b/00011/9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..5826c5e7942575a1e1eaa28d9b37091b59fb72d5 --- /dev/null +++ b/00011/9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:0d957308fa86666618726f7f13dd156c4fc53570f24a7ad82bdf08639333a833 +size 47424514 diff --git a/00011/a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2.txt b/00011/a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..0099f5e9fbaa68798c5e29bec2c34710ce270391 --- /dev/null +++ b/00011/a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2.txt @@ -0,0 +1,425 @@ +segment_id start_time end_time set text +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00000 2085 2895 train Já, komið þið sæl. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00001 4371 7621 eval Í þessu myndbandi ætla ég að útfæra +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00002 9087 11887 dev eitt verkefni í sem væri á lokaprófi +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00003 12830 15660 train í forritun árið tvö þúsund og átján, haustið tvö þúsund og átján. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00004 16730 19530 dev Og tilgangurinn, þá, að fara +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00005 20958 23678 train í gegnum þennan þankagang sem er svo nauðsynlegur þegar maður +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00006 24109 27210 train fær eitthvert tiltekið verkefni sem lýst er á almenna máta +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00007 28730 38820 train og þankagangurinn snýst raunverulega að brjóta verkefnið niður í einstakar einingar sem að saman standa þá, og útfærir sem sagt einstakar einingar með föllum. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00008 40231 55741 train Og verkefnið sem að ég er að fara yfir hér heitir: „flyers“ sem að hefur haft hérna vægi þrjátíu prósent í lokaprófinu og það er gefið hér upp að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00009 57237 63576 train skráin flights punktur, t, x, t innihaldi upplýsingar um ferðalanga og lönd sem þeir hafa ferðast til +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00010 65490 68611 train og upplýsingarnar í skránni eru með eftirfarandi sniði, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00011 69465 74305 train John Sweden, Mary Norway, John England, John Iceland og svo framvegis, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00012 74745 80305 train þannig að við sjáum hér að hver lína geymir nafn ferðalangsins og landið sem hann hefur heimsótt. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00013 81200 88489 train Og hér kemur jafnframt framt, fram að nafn ferðalangsins og landið eru aðskilin með einu bili. Við sjáum, það er eitt bil hérna á milli +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00014 89634 109754 train og síðan er gefið upp líka að engin ferðalangur hefur sama nafnið og hver ferðalangur getur hafa farið til margra landa. Við sjáum þá til dæmis John hefur farið til Sweden, John hefur farið til England, England og John hafur farið til Iceland. Og svo jafnframt, einnig skal hafa í huga að hver ferðalangur kann að hafa farið til sama landsins oftar en einu sinni. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00015 110795 112724 eval Þannig að það gæti komið upp hér að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00016 115212 116421 dev tiltekinn ferðalangur, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00017 118296 123936 eval að í skránni kæmi til dæmis John Sweden tvisvar sinnum fyrir. Það er mögulegt. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00018 127206 136605 eval Nú, hvað á að gera? Skrifið Python forrit sem les upplýsingar úr skránni flights, punktur, t, x, t og gerir eftirfarandi: „prentar út nöfn allra ferðalanganna í stafrófsröð, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00019 138498 144088 train fyrir hvern ferðalang, prentar út þau lönd sem hann hefur ferðast til, í stafrófsröð, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00020 145203 149712 train og prentar út að lokum, nafn þess ferðalangs sem að hefur ferðast til flestra landa +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00021 150527 152578 eval og hversu marga landa viðkomandi hefur komið til“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00022 154854 159334 train Svo stendur hérna: „ef að margir ferðalangar hafa farið til jafn margra landa, skal prenta út þann fyrsta af þeim“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00023 160426 166986 train Og svo er gefið upp líka að hvern ferðalang skal prenta út á tilteknu sviði, sniði segi ég. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00024 167325 170756 train Það kemur nafn ferðalangsins og svo kemur tvípunktur +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00025 171957 172500 dev og +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00026 173367 177328 train sérhvert land í sér línu með tap karakter á undan hverju landi. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00027 187430 196110 eval Og ef við sjáum dæmi um skoðum dæmi um inntak úttak. Þá sjáum við það að það kemur einmitt ferðalangurinn og svo kemur tvípunktur og +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00028 197376 203566 dev ferðalangarnir eru prentaðir út í stafrófsröð, það er, John, Mary, Phil og fyrir sérhvern ferðalang, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00029 204656 210876 train þá er landið prentað út líka í stafrófsröð, England, Iceland, Sweden fyrir John, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00030 212104 218655 train Iceland, Norway fyrir Mary og China fyrir Phil. Og svo að lokum hérna, átti að prenta út þann ferðalang sem hefur komið til flestra landa +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00031 219262 221752 train og það er hérna: „John has been to three countries“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00032 224062 227592 train Já, nú, þannig að spurningin er, hvernig, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00033 230431 233401 dev fer maður að því að leysa svona verkefni? Hver er svona, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00034 235056 235396 dev hver er +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00035 237430 239360 train þankagangurinn sem að þarf að nota? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00036 240925 252545 train Og eins og áður við höfum, höfum farið í gegnum, þá er gott að byrja á því raunverulega að skrifa einhvers konar algrím að lausninni, skrifa hreinlega bara upp í orðum, hvernig maður ætlar að leysa verkefnið. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00037 255711 257071 train Nú, það var gefið upp að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00038 257689 259500 train það ætti að lesa úr tiltekinni skrá +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00039 260774 264194 train sem hét flyers. Þannig að við getum sagt hér að, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00040 265125 267285 train kannski það fyrsta sem við þurfum að gera er, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00041 268620 270209 train open file. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00042 274084 279244 train Og yfirleitt það sem við gerum þegar við opnum skrá, við, við skilum til baka einhvers konar skráa straumi. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00043 281199 284709 train Þegar við erum búin að að opna skrána og fáum til baka skráastraum, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00044 284757 288137 train þá þurfum við að lesa gögn +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00045 289603 292184 dev skrárinnar inn í einhverja tiltekna gagnaskipan. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00046 293343 295793 train Nú, hvaða gagnaskipanina ættum við að nota hér? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00047 296802 297973 train Ef að aðeins hoppum til baka, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00048 300499 301619 train þá segir hér: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00049 307882 310942 train „athugaðu að enginn ferðalangur hefur sama nafnið“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00050 313367 331437 train Það bendir, það er eiginlega svona einhvers konar ábending um það að við getum notað uppflettitöflu, ef við getum geymt löndin sem að viðkomandi ferðalangur ferðast til, í uppflettitöflu, þar sem að lykillinn er nafn ferðalangsins, vegna þess að enginn ferðalangur hefur sama nafn. Það er það sem gefið. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00051 332288 340697 train Þannig að þá er eðlilegt að nota uppflettitöflu þar sem að nafn ferðalangsins er lykillinn og löndin sem hann hefur ferðast til er gildið. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00052 342016 343255 dev Þannig að við gætum sagt hér: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00053 345571 352490 train „read file contents into a dictonary“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00054 357439 358639 eval Þegar við erum búin að því +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00055 361983 364444 train þá þurfum við að prenta út gögnin +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00056 366288 369709 dev og á ákveðinn máta. En við þurfum ekkert endilega að, að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00057 372579 376819 train tilgreina hér þegar við erum að búa til okkar algrím. Við getum sagt bara hérna: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00058 377341 388942 train „print information from dictionary“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00059 392004 394233 train Og það síðasta sem að átti að gera, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00060 395637 401168 train það var það að prenta út hvaða ferðalangur hefur farið til flestra landa. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00061 402038 403017 train Þannig að við getum sagt hérna: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00062 403612 404000 train „print +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00063 408884 414624 train name of person who has visited most countries“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00064 416839 417829 train Þannig að þetta er svona +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00065 420521 427911 train high level algóritmi, high level. Þá meina ég það að við erum ekki að tilgreina í einhverjum, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00066 429524 440754 train á nákvæman máta, hvað það er sem að við ætlum að gera, heldur tökum svona sérhvert skref fyrir sig og lýsum því á almennan hátt og eigum síðan að geta útfært sérhvert skref +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00067 441293 442024 eval í forritinu. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00068 442850 448600 train Og þá er í, í útfærslunni sjálfri, sjálfri, þá getum við farið að velta okkur upp úr smáatriðunum. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00069 451276 452000 train Nú, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00070 453201 461021 train hvernig er best að byrja á þessu? Ja, einn möguleikinn væri, einn möguleikinn væri sá að hreinlega bara byrja á því að búa til main föll, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00071 461709 462379 train main forrit. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00072 468588 472478 train Og það fyrsta sem að við eigum að gera er að opna skrá. Og við töluðum einmitt um það, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00073 473098 475447 train að við ættum að fá fælstraum til baka. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00074 476093 477973 eval Þannig að væri þá ekki bara eðlilegt að segja hérna: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00075 478757 481338 train „file stream +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00076 482197 489137 dev er sama sem niðurstaðan að kalla á eitthvað fall sem við getum kallað open fæl og með einhverju sem heitir filename. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00077 490495 496536 train Nú, það var reyndar tilgreint í þessu dæmi að skrárnafnið væri flights punktur, t x t, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00078 497074 508125 train þannig að það var reyndar ekki beðið um það að notandinn myndi slá inn skráarnafnið, þannig að fyrst að svo er í þessu dæmi þá gæti ég sagt sem svo að fælnafnið væri bara flights, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00079 509581 510531 train punktur t, x, t, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00080 513428 518908 train í gæsalöppum, þetta er strengurinn flights, punktur, t, x, t. Þannig að takið eftir því að, að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00081 519460 533210 train það þýðir að ég get ekki slegið inn nafn skrárinnar, heldur er það að einhverju leyti harðkóðað, það á alltaf að nota nafnið flights, punktur, t, x, t í þessu forriti. Og það er bara það sem var beðið um í þessu tiltekna dæmi. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00082 533886 539616 train Það má segja að einhverju leyti væri eðlilegra að notandi mundi slá þetta inn, þannig að við gætum verið með mismunandi skráarnöfn hérna. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00083 540043 541663 train En allavega, þetta er það sem var beðið um. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00084 542884 548504 train Nú, við ætlum að kalla á hérna fall sem heitir open files sem opnar skrána, þannig að við skulum bara að útfæra það, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00085 549504 550744 train það heitir open-fæl, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00086 552844 555464 dev hann tekur inn eitthvað sem við getum kallað bara filename. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00087 559506 560657 train Hvað gerir það? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00088 561245 564524 eval Ja, til þess að opna skrá, þá +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00089 570333 576464 train köllum við á open-fallið, er það ekki? Sem er innbyggt fall í Python og þetta er eitthvað sem við höfum gert margoft áður. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00090 577164 578825 train Og við ætlum að opna það í read-mode, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00091 579610 582389 train en það sem getur komið upp er að skráin finnist ekki. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00092 583261 585091 train Þannig að væri þá ekki eðlilegt að hafa hérna +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00093 585851 586500 train try +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00094 588620 590841 train og except, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00095 592097 596347 train ja, ef hún finnst, þá skilum við bara files-straumnum til baka. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00096 597547 599777 eval Ef hún finnst ekki þá verðum við með exception +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00097 601273 605783 train og notum hérna: „file not found error“. Þetta er eitthvað sem við höfum líka margoft gert. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00098 607812 609842 train Vúps, þetta átti að vera svona, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00099 613645 617936 train og ef að þetta gerist þá ætlum við bara skila hérna none í þessu tilviki, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00100 623320 624000 train svona, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00101 627243 629202 eval og á þessum tímapunkti +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00102 629788 630839 train er eðlilegt að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00103 632628 633707 train prófa forritið. Sem sagt, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00104 633985 644835 eval skrifa ekki meiri kóða, það er svo mikilvægt að útfæra eitt fall í einu og sjá hvort allt er í fína, hvort að forritið okkar keyri eftir litla útfærslu eða litla breytingu á forritinu. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00105 645751 647111 train Þannig að ef við keyrum þetta núna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00106 649520 652061 train já, þá sé ég hérna að þetta á að vera fæl-name, svona. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00107 656538 657587 train Ég keyri hér +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00108 659721 668010 train og það keyrir vissulega. Ég veit ekki almennilega hvort að ég fékk fæl-strauminn til baka hérna eða hvort ég fékk none. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00109 668346 673115 train Nú, til þess að bara að tékka á því, þá gæti ég hreinlega sagt hérna: „hvað er þetta hérna, fæl-stream?“ +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00110 676485 677515 dev Ef ég geri þetta svona, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00111 679539 686059 train og ég keyri, þá sé ég reyndar, hann er none sem þýðir þá að það hefur komið upp exception hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00112 686397 688356 train það hefur ekki getað opnað þessa skrá. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00113 689225 691304 train Og [HIK: hva], af, hver er ástæðan fyrir því? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00114 691984 697823 train Ja, tek, takið eftir því að ég er staddur hérna í einhverri, einhverri möppu: „Users, Hrafn, Documents, Python“, en +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00115 699206 701155 train forritið mitt er statt hérna í, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00116 701941 705880 train með, forritskráin segi ég, flyers, punktur, p, ypsilon. Hún er +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00117 706905 709346 train geymd í undirmöppu sem heitir exam. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00118 710201 712251 train Þannig að ef ég fer hérna niður í exam möppuna +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00119 713245 714725 train og keyri forritið héðan, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00120 716278 719768 dev þá sjáum við að núna að ég er að fá hérna: „text IO wrapper“ +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00121 722562 730822 train sem sagt, fæl, þetta er raunverulega fæl- straumur, þetta er, þetta er útprentun, svona prentast fæl straumur út, að ég sé hérna að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00122 732190 739820 train nafnið er flights, punktur, t, x, t, og ég sé hver encoding á skránni er þannig að nú veit ég að það tókst að opna skrána. Nú fæ ég ekki none lengur til baka. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00123 740918 747158 train Þannig að bara það sem ég er búinn að gera núna ég er búinn að fullvissa mig um það að þetta open fæl fall virkar. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00124 749081 752932 train Þannig að þá getum við sagt: „við erum búin með þennan fyrsta hluta hérna open fæl. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00125 754611 758322 train Hluti númer tvö: „read file contents in to a dictonary“, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00126 760076 761167 train hvað eigum við að kalla það? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00127 764618 770668 train Ég kalla það bara: „create flyers dictonary“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00128 771342 774283 train Það tekur þá inn fæl-straum. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00129 778047 783907 train Það tekur inn fæl-straum. Og hvað gerum við yfirleitt við svona fæl-straum? Jú, við lesum hann línu fyrir línu +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00130 784797 786856 train og gerum eitthvað fyrir hverja línu. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00131 788101 798761 dev Hérna sjáum við til dæmis dæmi um hvernig svona flights, punktur, t, x, t skrá lítur út og [HIK: nem], munið þið, nafninu á ferðalangnum og landinu sem hann kemur til. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00132 800998 807298 train Þannig að ef ég les hana línu fyrir línu, þá get ég sagt hérna: „for line in filestream“ +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00133 810937 812447 dev og fyrir sérhverja línu +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00134 813971 817701 train þá þarf ég að sækja nafnið og landið +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00135 818957 824008 train og ein leið væri sú að segja bara, nafnið og landið +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00136 825130 826431 train er þá sama sem, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00137 828083 831364 train þessi lína sem ég er með höndunum og ég splitta henni, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00138 832592 833462 eval kalla á splitt-fallið. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00139 834559 840600 train Munið þið það að það er space hérna á milli og splitt notar nefnilega sjálfgefið space +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00140 842283 845863 train sem splitter, ef það væri til dæmis tvípunktur hérna á milli, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00141 846270 850931 train þá myndi ég setja tvípunkt hérna inn í splitt-fallið en sjálfgefið er að það splitti á spac-i +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00142 851663 852543 train og þá fæ ég +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00143 854076 857475 train nafnið í munið þið að splitt skilar raunverulega lista. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00144 857841 864522 train Í þessu tilviki væri þetta listi af tveimur stökum og ég, fyrsta stakið fer í name og annað stakið fer í country. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00145 865243 867793 train Þannig að, þannig að, [HIK: þe], það er það sem ég er búinn að gera hér, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00146 868043 872942 train er að ég, þegar ég les skrána í fyrsta sinn, þá verður John name og Sweden verður country. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00147 875919 884299 dev Já, hvað á ég þá að gera þessar upplýsingar, með þessar upplýsingar? Ja, það sem við ætluðum að gera var að búa til dictonary úr þessu. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00148 885668 893418 train Og ég þarf að koma þá nafninu inn í dictonary-ið. En þá skiptir máli, er nafnið þegar komið inn? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00149 894336 898365 train Að því að ef að nafnið er þegar komið inn þá þarf ég að bæta þessu landi +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00150 898942 899500 train við +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00151 901591 907390 train það safn af löndum sem viðkomandi hefur farið í, eða komið til. En ef nafnið er ekki til, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00152 908078 913778 train þá verð ég að búa til nafnið sem nýjan lykil í þessari uppflettitöflu. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00153 914429 917460 train Þannig að ég get þá sagt hérna: „ef að nafnið +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00154 918912 920062 eval er ekki +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00155 921501 922000 train in +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00156 923585 928745 train dictonary“ og hvað, ég er ekki búinn að búa hana til, ég hefði eiginlega þurft að búa hana til hér í upphafi og segja hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00157 929535 934466 train köllum hana flyers, og hún er þá náttúrlega bara tóm, þetta er tómt dictonary í upphafi. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00158 936076 938456 train Þannig að ef að nafnið er ekki í flyers, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00159 940764 941735 train þá get ég, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00160 943067 946957 eval sagt flyers af name, sem sagt, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00161 950356 953976 train flayers of name, verður þá +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00162 957051 965250 train það land sem að viðkomandi var, landið country hérna sem við fengum úr fyrstu línunni í skránni. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00163 965889 968788 train Flayers of name verður country. En þá er spurningin, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00164 969370 971780 train hvernig ætlum við að halda utan um löndin +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00165 972494 973474 dev sem að viðkomandi +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00166 974975 977926 eval ferðalangur hefur komið til? Er það listi af löndum? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00167 978539 982370 eval Það væri einn möguleiki, en það var sérstaklega tekið fram í lýsingunni +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00168 982961 983500 train að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00169 985576 988796 train við gætum fengið sama landið +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00170 989755 993365 dev fyrir tiltekin ferðalang. En það ætti þá ekki að koma tvisvar +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00171 993936 996546 train í upplýsingarnar í uppflettitöflunni. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00172 997004 999884 train Þannig að þetta svona bendir til þess að það væri kannski sniðugt að nota set, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00173 1001706 1008226 train það er að segja, mengi af löndum, þannig að ég get sagt hérna: „fly is a name, er sama sem country“, takið eftir þessu, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00174 1008970 1009500 train að, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00175 1010738 1030928 train þetta hér, við sjáum að þegar ég fer með músina hérna yfir að country er hérna sett, vegna þess að, ef ég [HIK: gæ], ég er með hérna, slaufusviga opnast og slaufusvigi lokast og inni í því er ég með eitt stak. Þetta er þá ekki dictionary, vegna þess að í dictionaries þarf lykil og gildi en country þarf og bara eitt stak, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00176 1031021 1038053 train nei, fyrirgefið, mengi þarf bara eitt stak. Þannig að þetta er þá það sem ég er búinn að setja inn í lykilinn name +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00177 1039478 1047557 train fyrir uppflettitöfluna flayers, þá er ég búinn að búa til eitt mengi sem inniheldur bara eitt stak, sem að er +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00178 1048894 1050275 dev gildið á þessu country hérna. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00179 1050845 1054505 eval Þannig að fyrir okkar dæmi hér, þá er ég búinn að setja hérna Sweden +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00180 1055529 1059180 train inn í eitt, inn í mengi fyrir lykilinn John. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00181 1062796 1067655 eval Nú, þetta var það tilvik ef að nafnið var ekki til í uppflettitöflunni, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00182 1069660 1073480 train annars, ef að nafnið er til, hvað geri ég þá? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00183 1074431 1075451 train Ja, þá segi ég +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00184 1075984 1078755 train að fyrir þetta nafn, fyrir þennan ferðalang, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00185 1079539 1085000 train þá: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00186 1081371 1085651 train „fly is a name“, mun þá gefa mér mengið hans, þá get ég bara bætt við +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00187 1087401 1089090 train þessu landi. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00188 1090407 1091167 train Takið eftir þessu, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00189 1091660 1095339 dev flayers af name, gefur mér þá mengið. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00190 1096412 1102102 train Og ég get bætt við mengi með því að segja: „add“ og hverju á að bæta við? Jú, þessu +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00191 1103430 1108839 train landi sem að ég er að lesa. Þannig að ef við aftur förum til baka hérna, í þessa skrá, flights, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00192 1109375 1113715 train fyrst þegar við sáum John, þá búum við mengi sem inniheldur bara Sweden. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00193 1114855 1128185 dev Þegar við sjáum síðan Mary, þá búum við til annað mengi fyrir þann lykil sem inniheldur Norway. Hvort tveggja hér er þessi fyrri lína hérna: „fly is a name er sama sem mengið sem inniheldur country“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00194 1129550 1134540 train Þegar að við sjáum John aftur, þá er John þegar til í uppflettitöflunni +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00195 1135116 1137027 train og þá er country-ið England, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00196 1137847 1139968 train og það, þá þýðir það að nafnið +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00197 1141086 1149336 train er þegar í flayers, þannig að þetta verður ekki true, þetta verður false, þá förum við í else hlutann. Og þá segjum við: „flyers af John“ +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00198 1150365 1162365 train sem gefur okkur mengið hans, bætum við þessu country sem væri þá England í þessu tilviki. Og þar með væri í menginu hans John, þegar komið Sweden og England. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00199 1167545 1175625 train Allt í lagi, þannig að þegar, þetta er þá það sem við gerum fyrir sérhverja línu í straumnum okkar og svo verðum við náttúrulega að muna eftir því að skila til baka +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00200 1176338 1178048 train þessu dictonary sem að vorum að búa til. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00201 1185464 1187095 train Hérna væri kannski gott að skjóta inn: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00202 1189275 1197045 train „dockstring creates a dictionary where“, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00203 1198996 1202955 train já: „from the given filestream“, getum við sagt: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00204 1206444 1208214 train „the name is the key, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00205 1214310 1216500 train the set of countries +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00206 1218365 1219256 train is the value“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00207 1220673 1222123 train Þetta er raunverulega það sem að þetta gerir hérna. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00208 1223880 1225390 train Þetta hérna, fall okkar: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00209 1228009 1229500 eval „opens +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00210 1230493 1242304 train the given filename and returns the corresponding stream“. Er það ekki? Svona. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00211 1246385 1247885 train Þannig að, við erum bún að búa til +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00212 1248978 1253938 train fall sem heitir: „create flayers“. Við vitum ekki alveg hvort að það virkar hjá okkur, þannig að eðlilegt væri núna að prófa það, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00213 1255534 1256983 dev þannig að við gætum sagt hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00214 1257855 1259500 train flyers, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00215 1260692 1266221 eval er sama sem: „create flayers dictonary“, það tekur inn fæl-strauminn okkar. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00216 1267392 1272902 train Og nú er spurningin, hvernig getum við séð hvort að þetta virki? Ja, prentun bara út flayers hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00217 1276719 1278068 train prentun bara út flayers, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00218 1284115 1285355 train keyrum þetta aftur. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00219 1288213 1294344 train Og hvað fáum við, John, mengið hans er England, Iceland og Sweden, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00220 1295182 1304301 train Mary, mengið hennar er Norway og Iceland og Phil, mengið hans er China. Og passar það ekki miðað við þetta hér? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00221 1304865 1308675 train John, Sweden, England, Iceland, Mary og Norway og +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00222 1311099 1318250 train hvað var það? Norway og Iceland og hérna sjáum við til dæmis að Mary kemur til, kemur tvisvar til Noregs, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00223 1318837 1321938 train en kemur bara aðeins einu sinni fyrir í menginu. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00224 1322880 1324420 train Vegna þess að það er akkúrat það sem að mengi +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00225 1325382 1328442 train geymir, er það ekki bara eitt tilvik af sérhverju staki +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00226 1329367 1330377 train af sérhverju gildi. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00227 1331548 1334008 dev Þannig að við erum þá búin að fullvissa okkur um núna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00228 1334930 1339789 eval að það sem að create flayers gerir, það skilar dictionary sem lít, virðist líta rétt út. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00229 1340529 1348099 train Þannig að aftur, sjáið hvað er mikilvægt að prófa strax þau föll sem við skrifum, þannig að við sjáum strax hvort þau virki. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00230 1349699 1360378 train Ekki, skrifa fullt af kóða fyrst og keyra svo forritið í lokin, vegna þess að ef að villa kemur upp þá, þá vitum við ekki almennilega hvar villann er og þá fer meiri tími í það að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00231 1361117 1365258 dev finna út úr því hvar villan gæti verið og við gætum þurft að debug-a til dæmis, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00232 1366144 1368374 train og sem sagt eyða raunverulega tíma að óþörfu. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00233 1370625 1371645 train Nú, hvað var það næsta? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00234 1373244 1380414 train „read file contents into a dictonary“, við erum bún að því, „print information from dictonary“. Já, við þurfum að prenta þetta út á þann máta sem að, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00235 1382529 1393710 dev gefið sem, sem beðið var um. Þannig að við þurfum að geta sagt eitthvað svoleiðis, eitthvað svona, ég ætla að kalla þetta bara: „print dict“, það tekur inn þessa flayers dictonary hérna. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00236 1394867 1400857 eval Þannig að við þurfum að eiga okkur fall hérna, sem heitir: „print dict“, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00237 1402352 1404392 train tekur inn flayers dictionary, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00238 1405231 1409622 train get Þess vegna skrifað út dockstring strax, þetta: „prints +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00239 1411402 1413622 eval info from flyers, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00240 1415198 1420317 train ordered by key“, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00241 1421441 1422431 train að því að það var, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00242 1425521 1427862 train við áttum að skrifa, ef við hoppum til baka, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00243 1427986 1429855 train þá myndi hann skrifa þetta út þannig +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00244 1430715 1431625 train að þetta var +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00245 1433147 1435948 train raðað á nafnið og nafnið er akkúrat lykillinn. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00246 1439028 1440387 dev Og svo getum við sagt: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00247 1445194 1453565 train „the value is also printed ordered“, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00248 1457094 1459094 train Það er að segja, gildin í hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00249 1459968 1465557 train fyrir lykilinn, munið þið að gildin eru löndin, við eigum líka að prenta þau út þannig að þau komi út röðuð. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00250 1467137 1468607 train Já, hvernig förum við að þessu? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00251 1469567 1470000 train Ja, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00252 1472567 1477636 train við þurfum að komast í lyklana er það ekki? Við þurfum að ítra gegnum +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00253 1478611 1479851 train þessa upp flettitöflu, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00254 1480873 1482673 train þannig að við höfum lykilinn +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00255 1483880 1484519 train í hverri ítrun. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00256 1485369 1489890 dev Og ein leið til þess að gera það er að segja: „for name in +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00257 1491586 1494215 train flayers, punktur, keys“ +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00258 1495444 1497325 train flayers er uppflettitaflan, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00259 1498666 1501196 train flyers, punktur, keys gefur okkur þá lyklana. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00260 1502500 1503950 train Þannig að þetta mun gefa okkur +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00261 1504895 1506256 train safn af lyklum. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00262 1508372 1510951 train Og ef við hugsum ekkert um +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00263 1512406 1514906 train hver, hvort þetta er raðað eða ekki í augnablikinu, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00264 1515903 1517000 train þá, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00265 1520289 1526569 train og hugsum bara um ítrununina sjálfa, þannig að í sérhverri ítrun, er ég með nafn úr lyklunum. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00266 1527844 1529753 train Það er að segja nafnið á ferðalangi. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00267 1532103 1533732 eval Og þegar ég kominn með nafnið, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00268 1535559 1538420 train þá get ég prentað það út. Ég get sagt hérna: „print“, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00269 1539700 1541200 train og nú ætla að nota format-streng, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00270 1542692 1543500 train svona, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00271 1544733 1548044 train og það átti að koma tvípunktur á eftir, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00272 1548928 1550587 train og þá geti sagt hérna format +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00273 1551298 1551887 train og name. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00274 1556166 1568747 train Þannig að ég ítra í gegnum lyklana fyrir sérhvert nafn sem ég fæ, þá prenta ég út nafnið, með, og svo kemur tvípunktur. Og raunverulega væri sniðugt fyrir mig að prófa þetta bara strax núna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00275 1569364 1576153 train halda ekkert áfram með útfærsluna, bara virkar þetta sem ég er búinn að gera, að ítra í gegnum lyklana í uppflettitöflunni? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00276 1577178 1580827 train Og ég er búinn, búinn að kalla hérna á print dict, þannig að ég get bara prófað þetta strax, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00277 1584703 1586784 train sjáið þið, John, Mary og Phil. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00278 1588378 1589378 train Ég fæ þetta svona, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00279 1592851 1597371 dev prentað út, og það vill reyndar svo til að þetta er í stafrófsröð, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00280 1600315 1601494 train það er vegna þess að, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00281 1602644 1610714 train þetta, nöfnin komu hér í stafrófsröð. Fyrst kom John, svo kom Mary og svo kom Phil. Þannig að ég var að einhverju leyti heppinn að ég gat, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00282 1611247 1619567 train reyndar er það þannig að sko, við getum ekki treyst alveg á röðunina vegna þess að þetta er ekki ordered collection munið þið, uppflettitöflur eru ekki ordered, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00283 1621529 1622349 train þannig að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00284 1623680 1627980 train ja, gætum við prófað, hvað gerist ef við setjum til dæmis, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00285 1628579 1629980 eval Phil hérna? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00286 1631994 1633595 train Setjum hann hérna fremst. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00287 1636031 1636912 train Keyrum þetta aftur. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00288 1638857 1640508 train Sjáið þið, nú kemur Phil á undan, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00289 1642333 1643123 dev þannig að, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00290 1644723 1647403 train það sem við ættum þá að gera hér +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00291 1648384 1655523 train er að þegar við fáum lyklana úr uppflettitöflunni, þá getum við bara raðað þeim, við getum bara kallað á sorted hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00292 1658946 1660176 train keyrt þetta síðan aftur. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00293 1661423 1665064 train Og þá sjáum við að við fáum John, Mary og Phil. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00294 1671059 1681329 dev Þannig að við erum komin að hluta til úttakið sem við þurftum, sjáið þið hérna, John, Mary og Phil en fyrir sérhvern ferðalang þá þurfum við að prenta út þau lönd sem hann fór til. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00295 1682246 1684746 train Þannig að það er ljóst að við þurfum eitthvað hér að auki, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00296 1686951 1690082 train þurfum að, aðra for-lykkju, er það ekki, sem fer í gegnum +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00297 1693057 1696127 dev land, löndin í +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00298 1700094 1705413 train flyers af name. Hvað, hvað gerir, hvað skilar flayers af name? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00299 1706478 1707968 train Af því að nafnið er hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00300 1708958 1723857 eval flayers af name gefur okkur mengið, gildið fyrir viðkomandi lykil, þetta er uppfletti tafla. Við flettum upp nafninu í flayers, fáum til baka gildið, hvert er gildið? Það var mengi af þeim löndum sem viðkomandi hefur farið til. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00301 1724718 1729667 eval Þannig að, þetta fer í gegnum þau lönd. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00302 1730951 1737422 train og fyrir sérhvert land sem ég er með í höndunum, þá ætla ég að prenta út landið, úps, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00303 1739346 1744726 train hvernig geri ég það? Ég ætla aftur að nota format-streng, ég ætla að nota tap, það átti að koma tap karakter, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00304 1745874 1749054 dev og síðan kemur landið sjálft, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00305 1749539 1752180 train og þá getum við sagt svona, og format-erum þetta, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00306 1752945 1755546 train og hvað erum við að fara að skrifa út? Það er landið. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00307 1757337 1765057 dev Þannig að ef ég geri þetta svona, sjáið þið, ég með tap karakter á undan og svo er ég með placeholder sem að country kemur inn í. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00308 1768230 1768990 train Prófum þetta. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00309 1772319 1775680 eval Nú fæ John, Sweden, Iceland, England. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00310 1776834 1794784 train Þetta er, eru þau, vissulega þau lönd sem að viðkomandi kom til en þau eru ekki röðuð. Það er vegna þess að mengi er ekki raðað, mengi er bara unordered collection. Þannig að þegar ég bað um flyers af name, þá fékk ég mengið sjálft, en ég fékk ekki raðaða útgáfu af því. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00311 1795480 1801119 train En þá, get ég gert þá sambærilegt og áðan, ég get kallað bara á sorted af flayers name, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00312 1803799 1806990 eval þannig ég fæ þá raunverulega, það sem gerist, ég raunverulega fæ lista til baka, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00313 1808029 1815299 train sorted. Þarna stendur: „returns a new list containing all items from the iterable“, þannig að ég fæ lista til baka +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00314 1815950 1817920 train og ef ég prófa þetta núna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00315 1820650 1821559 dev þá sjáum við, John +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00316 1823154 1826644 train hefur farið til Englands, Iceland og Sweden og nú er þetta raðað. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00317 1829056 1830476 train Þannig að þá erum við búin með +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00318 1831796 1839776 train fyrstu þrjú hérna og eina sem eftir er að prenta nafnið, á [HIK: þeirr], þeim ferðalangi sem hefur farið til flestra landa. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00319 1841119 1843950 train Þannig að þá getum við bara skotið því inn hér í lokin, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00320 1844644 1849463 train kallað á fall, munið þið, ég skrifa alltaf fall fyrir sérhvert hlut, verkefni. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00321 1850877 1853667 dev „Print most visited“, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00322 1853967 1854666 train kalla það bara það, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00323 1855317 1858188 dev hvað tekur það inn? Það tekur þennan flayers, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00324 1860701 1861500 train flayers +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00325 1863167 1864000 train og, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00326 1868079 1869009 train já, látum það +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00327 1870410 1871769 train vera svona í augnablikinu +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00328 1872670 1881519 train og þá þarf ég hér: „print most visited flayers“, kemur inn. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00329 1883117 1884357 train Hvað þarf ég að gera hér? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00330 1885693 1888193 train Ég þarf að finna þann +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00331 1889663 1892614 train ferðalang sem að hefur komið til flestra landa. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00332 1893503 1897114 train Það er ljóst að ég verð að ítra yfir þetta dictonary +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00333 1898894 1899500 dev og +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00334 1900955 1902625 train ein leið til þess að gera það er að, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00335 1903867 1919258 train eins og við gerðum áðan hérna: „for name in flayers keys“, en nú þarf ég að, vil ég komast í gildið líka. Þá get ég nýtt með það, ég get sagt hérna: „for flayer, countries in flayers, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00336 1921171 1931060 train punktur, items“. Munið þið, items skilar okkur raunverulega lista af túplum þar sem sérhver túpla er, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00337 1932066 1933385 train þetta átti að vera flyer hér, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00338 1934086 1950895 train er hérna, nafn ferðalangsins sem ég kalla hérna flyer og ættum við kannski, kannski að kalla hann name bara. Nafnið hans og countries eru löndin sem hann fór til. Þannig að það er það sem að items mun skila mér, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00339 1951002 1961143 train lista af túplum þar sem að fyrsta stakið í túplunni er nafnið og annað stakið á túplunni er countries. Þau lönd sem hann hefur farið til. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00340 1963954 1965384 train Þannig ítrum við í gegnum þetta +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00341 1966816 1968895 train og þá get ég sagt að, ef að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00342 1974362 1976682 train lengdin af countries, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00343 1979642 1984571 train það gefur mér þá fjölda landa sem viðkomandi fór til. Ef að það er stærra, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00344 1985536 1988066 train heldur en eitthvað countries-count hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00345 1989988 1994137 train sem að ég ætla að halda sérstaklega utan um, þetta er countries-count sem að verður þá hér, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00346 1998188 2011788 train ég þarf að upphafsstilla það, upphafsstilla það sem núll, ef lengdin af countries er stærra heldur en það sem ég kom, sem, lengsta countries-count-ið sem ég hef hingað til, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00347 2012900 2014339 eval þá ætla ég að geyma það. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00348 2015301 2017592 train Þá segi ég hérna að countries-count +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00349 2021008 2023958 train er sama sem þá length á þessu countries. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00350 2033240 2036430 eval Þannig að, ef að lengdin á sem sagt +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00351 2038329 2040410 train löndunum fyrir þetta nafn hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00352 2041162 2048561 train er stærra heldur en þessi breyta countries-count sem er upphaflega er núll. Þá segi ég, countries-count verður sú lengd. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00353 2050050 2056949 train Og þá verð ég jafnframt að segja hér, að halda utan um, hver varð það, hvaða nafn varð það sem að +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00354 2058697 2064708 train er með þessa lengd? Þannig að segjum, köllum það bara max-flayer, hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00355 2065434 2066684 train það er þá þetta nafn hérna. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00356 2069896 2072356 train Og kannski ættum við að upphafsstilla max-flayer hér, sem +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00357 2074876 2075766 dev bara tómt. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00358 2077105 2083594 train Þannig að þetta er raunverulega bara einföld lykkja sem finnur þann ferðalang sem hefur farið til flestra landa. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00359 2085880 2086500 train Og +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00360 2088264 2089954 train í lokin get ég þá skilað +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00361 2096490 2097581 train þessum ferðalanga. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00362 2105007 2109268 train Þarf ég ekki líka vita, til hversu margra landa hann +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00363 2112583 2119043 train fór, þannig að kannski ætti ég að skila bæði max-flayer og countries-count. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00364 2125373 2127693 train Og tek, þá get ég tekið við því hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00365 2136056 2140706 train eða ég gæti í sjálfu sér, jú, það er kannski bara ágætt að gera þetta svona. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00366 2145684 2148605 eval Já, ég er ekki að prenta neitt út hérna, munið þið, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00367 2149815 2153925 train það er náttúrulega mikilvægt að skrifa föllin þannig að þau hafi afmörkuð og skýr hlutverk. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00368 2155701 2158911 train Hérna ætti ég frekar að vera með eitthvað sem við köllum bara, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00369 2163795 2171865 train köllum þetta hérna: „visited most countries“. Þetta er bara fall sem á að skila þeim upplýsingum, það á ekki að prenta neitt út. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00370 2174150 2185510 train Þetta skilar einmitt þessum upplýsingum, hérna, hver það er, nafnið á honum og til hversu margra landa hann fór, þá getum við tekið við því hérna, sem: +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00371 2191831 2197880 dev „visited most countries“, sendum inn flayers, hvað erum við að fá? Þá fáum við eitthvað nafn á honum +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00372 2199541 2202780 train og við fáum líka count, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00373 2205347 2209478 train við fáum hérna túplu til baka. Það er það sem við erum að skila hér, max-flayer og countires-count. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00374 2210695 2211726 train Og þá get ég +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00375 2213797 2217487 train sent inn hérna, inn í eitthvað fall sem ég kalla: „print most visited“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00376 2218284 2219563 train Það sér um bara um útprentun. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00377 2220065 2222315 train Þannig að það er kannski ágætt að þetta +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00378 2224112 2238251 eval kom upp, að ég byrjaði raunverulega að skrifa fall sem átti að skrifa þetta út. En, en til þess að það hafi ennþá skýrara hlutverk þá brýt ég það þannig upp að, ég er með eitt fall sem að sækir þessar upplýsingar og annað fall sem að prentar þær út. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00379 2239231 2241311 eval Þannig að síðasta fallið sem að ég þarf þá hér, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00380 2242594 2245634 train er fall sem heitir: „print +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00381 2247849 2248500 eval most +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00382 2250335 2251000 train visited“, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00383 2252556 2261117 train það tekur inn nafnið á ferðalangnum, það tekur inn hversu oft til, hversu oft hann fór til +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00384 2264920 2266099 dev þessa lands sem var +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00385 2267860 2268880 train maximum sem sagt, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00386 2270425 2273215 train og, já, við þurfum náttúrulega „def“ hérna +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00387 2276085 2280956 train og þá duga mér bara einhver einföld svona print-skipun hér, get ég ekki bara sagt bara hérna: „print, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00388 2283065 2289945 train eitthvað, eitthvað, einhver place-holder has been to +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00389 2291576 2292905 train svona margra +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00390 2294661 2295200 train landa“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00391 2297454 2304204 train Þannig að þá þarf ég bara hérna í lokin að segja: „format, name, komma, count“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00392 2305684 2312235 train Er það ekki? Þannig að, hérna er ég með tvo place-holder-a, þessi hérna fyrri, nafnið mun koma þar inn, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00393 2312815 2314706 train og seinni er það count. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00394 2319268 2322248 eval Og þá er það eina sem eftir er það ekki, það er bara að prófa þetta. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00395 2330788 2335657 eval Við fáum sem sagt: „John, England, Iceland, Sweden, Mary, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00396 2342047 2346788 train já, John England, Iceland, Sweden, Norway, var hann, fór hann til fjagra landa? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00397 2349626 2353447 train John, Sweden, John, England, John, Iceland. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00398 2354846 2356416 train Nei, þetta er nú eitthvað skrítið. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00399 2362541 2363630 train Má ég sjá, prófum að keyra þetta aftur. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00400 2365724 2368083 train Nei, nei, þetta var bara vegna þess að ég hafði stækkað gluggann þarna. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00401 2369088 2371577 train John hefur farið til England, Iceland, Sweden, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00402 2372480 2380719 train Mary hefur farið til Iceland og Norway, Mary hefur farið til Iceland og Norway, það passar og John hefur farið, Phil hefur farið til China +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00403 2381347 2384068 train og svo kemur hérna: „John has been to three countries“. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00404 2385068 2387007 train Það er reyndar eitthvað bil hérna á milli, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00405 2387967 2393887 eval en ef að við þurfum á þessu bili halda þá gætum við hreinlega bara sagt hérna, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00406 2394862 2399112 train við köllum á Print: „Þá getum við bara gert eina línu hérna, er það ekki? +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00407 2401807 2404858 train Keyrt þetta aftur, þá fáum við eina línu hérna á milli. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00408 2407650 2410510 train Þannig að þetta var lausnin á þessu +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00409 2412059 2414588 train prófverkefni og +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00410 2417260 2432449 train það sem að var mikilvægt og er alltaf mikilvægt í svona lausnum, það er það sem við gerðum hérna í upphafi, að búa okkur til lítið algrím sem að lýsir því hvað það er sem við, hvernig við ætlum að leysa verkefnið og það er svona, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00411 2434420 2437880 train við lýsum því í grófum dráttum hvernig við ætlum að brjóta verkefnið niður, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00412 2438634 2446353 train við forritum síðan sérhvert hlut-verkefni. Það er að segja, sérhver af þessum hlut-verkefnum sem við erum búin að skrifa hérna upp, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00413 2446972 2465541 dev við forritum þau með því að búa til fall sem að leysir viðkomandi atriði og það er þá sem við förum raunverulega í nákvæmari útfærslu. Við erum ekki að búa til nákvæma útfærslu í, í algríminu okkar, nákvæma útfærslan á sér stað þegar við búum til viðkomandi föll. Og þá, síðan, það sem var líka mjög mikilvægt, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00414 2466141 2472311 dev að það að, þegar við búum til aðalforritið, að við skrifum þetta smám saman +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00415 2476204 2480103 train og prófum sérhvert fall þegar við erum búin að skrifa það. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00416 2481563 2483972 train Ég skrifaði sem sagt þetta svona, +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00417 2485132 2503983 train incrementally, eins og sagt er, það er að segja, ég byrjaði að búa til open-fæl, forritaði það og prófaði, síðan bjó til create flayers, forritaði það og prófaði, svo bjó ég til visited most countries og Print, most visited og reyndar forritaði þau, þau forritaði þau tvö saman og prófaði þau í heild sinni. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00418 2504862 2512612 eval Og önnur leið hefði verið að búa til aðalforritið allt í einu og skrifað síðan raunverulega bara stubba. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00419 2513614 2521184 train Það er að segja að open-fæl gerir ekki neitt, create-flayers gerir ekki neitt, þannig að ég eigi sem sagt beinagrind af forritinu í heild sinni +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00420 2522021 2539072 train og sérhvert fall sé stubbur og síðan byrja ég að forrita sérhverja einingu og láta hana skila einhverju. En það er svo sem mjög svipað því, mjög svipuð aðferð og það sem ég raunverulega gerði hér, ég bjó ekki til stubba, heldur bjó til sérhvert fall +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00421 2541985 2542706 eval í röð. +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00422 2544186 2552956 train Það er um leið og ég var búin að búa til eitt fall og prófa það þá fór ég yfir í það næsta og bjó þar, bjó þar til og prófaði og passaði mig alltaf á því og það er mjög mikilvægt +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00423 2553728 2559398 train að forritið virkar eftir að ég er búinn að skrifa sérhvert fall. diff --git a/00011/a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2.wav b/00011/a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b1798fd427c40a5d3a09cd73d50485e150556f3b --- /dev/null +++ b/00011/a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:1eee3a7928749a2b63efe09430ea58f9cefd999b0c4689c7be169983508a1128 +size 82016674 diff --git a/00011/ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915.txt b/00011/ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..43ebe32384eaa67be59b956fffd03968c75ffae6 --- /dev/null +++ b/00011/ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915.txt @@ -0,0 +1,468 @@ +segment_id start_time end_time set text +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00000 2280 11640 train Já, þá er komið að því að kíkja á útfærsluna á síðasta forritunarverkefninu í lokaprófinu frá tvö þúsund og átján. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00001 12901 17371 train Og ég kom hérna það er, ég er komist, hérna inni í Mími og hérna er lýsingin. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00002 18413 22312 train Það heitir basket ball og hefur haft vægið tuttugu og fimm prósent. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00003 24681 32740 eval Og hérna segir í lýsingu í þessu verkefni eigið þið að útfæra klasann basket ball player og tvö föll utan klasans +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00004 33837 36146 train þannig að hin gefna beinagrind keyrir rétt. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00005 36814 42835 train Það er sem sagt ákveðið kóði sem er gefin, sem verður að keyra rétt miðað við útfærsluna á basket ball player. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00006 45454 54204 train Klasinn basketball player á sér tvær tilvika breytur, það er að segja numbers sem er númer leikmanns og points sem stendur fyrir skoruð stig. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00007 56314 63015 train Í klasanum eru fjögur föll eða methods og hérna einu þeirra lýst sem þýðir þá að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00008 64543 69703 eval við þurfum að geta áttað okkur á hver hin föllnu niðri og hvað þau gera með því að skoða kóðann. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00009 70501 74951 dev Fallið sem gefið, sem sem er lýst öllu heldur heitir shoot ball. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00010 75917 80947 train Og segir þetta fall velur af handahófi hvort leikmaðurinn hitti ef hitti ekki í körfuna í skottilraun. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00011 81162 88153 dev Og það eru fimmtíu prósent líkur Notið random, rand int fallið til þess að ákvarða hvort leikmaðurinn hitti eða hitti ekki. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00012 89590 94790 train Þá bætir hann við sig tveimur stigum, annars núll. Og fallið skilar viðbættum stigum. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00013 96382 112192 train Nú svo það sem er gefið er klasinn team þannig að við erum með tvo klasa í þessu verkefni, annars vegar basketball player sem á að útfæra og hins vegar klasinn team sem er gefin. Hérna segir einmitt þurfi ekki að útfæra neina auka virkni í honum. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00014 113397 116456 train Þar er gefið rand int fallið sem er hérna sama og hér. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00015 117902 122662 train Það býr til heiltölu n af handahófi á bilinu a til b +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00016 124150 128669 eval og aðalforrit er gefið sem les inn tölu frá notanda. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00017 130717 134567 dev Til að upphafsstilla handahófs tölurnar með random seed, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00018 135151 141111 eval sem sagt meðal annars í aðalforritinu er þessi virkni að upphaf stilla handahófs tölurnar með random seed. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00019 143370 145400 train Ef við skoðum síðan bara það sem er gefið, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00020 146978 148307 train ja byrjum kannski á úttakinu, fyrst. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00021 150336 151747 train Hérna segir dæmi um úttak +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00022 153580 154270 train er það að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00023 159980 165531 train handahófskenndin, handahófs virknin er upphafs stillt með fimm í þessu tilviki, það er að segja +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00024 165935 168625 train notandi slær inn fimm í fyrir ranom seed. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00025 169185 176865 train Og það sem kemur þá út hérna er LA Lakers One. Þannig að það er greinilegt að spilaður leikur þar sem í þessu tilviki leikasts vinnur. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00026 177695 182145 train Chicago, [HIK: bauls] Bulls, skoruðu fjörutíu og átta stig og LA lakers fimmtíu og átta. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00027 182929 188299 train Og svo er hérna skrifað út hver, hvernig einstakir leikmenn sérhvers lið skora mörg stig. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00028 189457 194957 train Hérna fyrst fyrir Chicago Bulls leikmann númer eitt. Hann skora sex stig leikmaður númer tvö skoraði tíu stig +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00029 195600 204341 eval þrjú tólf stig og svo framvegis. Og summan af þessu hérna, sem er sex plús tíu eru sextán, plús tólf eru tuttugu og átta +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00030 206652 219052 eval plús átta eru þrjátíu og sex plús tólf eru fjörutíu og átta er þessi summa hérna fjörutíu og átta sem Chicago Bulls skoraði hjá sama fyrir LA Lakers, farið í gegnum sérhvern leikmann +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00031 220304 223753 eval og skrifa út hversu mörg númer hvað hann er og hversu stigann skoraði. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00032 224639 235030 train Síðan er hérna að lokum, skrifað út hver er hver skoraði flest stig hjá Chicago Bulls leikmann númer þrjú og hver skoraði flest stig hjá LA Lakers það er leikmaður númer fjögur, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00033 236480 240211 eval svo ég get nefnt annað dæmi um inntak, úttak. En það nægir okkur svo sem að skoða bara þetta hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00034 243269 252588 train og já, athugiðo hérna það gæti komið upp tie, gæti komið upp jafntefli hérna í þessu tilviki. Chicago Bulls skoraði fjörutíu og tvö og LA Lakers skoraði fjörutíu og tveir líka þannig að það er möguleiki. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00035 254789 255939 train Skoðum þá það sem við +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00036 256692 258153 eval það sem var gefið hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00037 260009 261009 dev hér, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00038 261831 268380 train það er sem sagt ákveðin kóði, gefið sem ég ætla bara að fara skoða frekar hérna megin í Visual Studio Code, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00039 269055 273656 train byrjum bara hérna uppi, þetta var heljarinnar mikill kófi gefinn. Þannig í þessu verkefni. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00040 274321 279341 dev Þá snýst, eða verkefnið snýst að stórum hluta um það að nemandinn átti sig á því +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00041 280709 283750 train á þeim virkni á virkni kóðann sem er gefin og hvernig +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00042 285024 288903 train kóðinn fyrri team og kóðinn fyrir baskatball player tengist. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00043 289923 292834 eval En við förum bara aðeins í gegnum þetta hérna, svona línu fyrir línu fyrst. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00044 294120 309129 train Þá er hérna í upphafi verið að import-a random, það er greinilega notað fyrir þessa handahófskenndu virkni. Síðan eru hér tveir fastar muni fastar, það er alltaf venjan að hafa þá í stórum stöfum og hér er eitthvað sem heitir team size sem hefur gildið fimm. Það stendur fyrir +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00045 311185 313146 train hversu margir leikmenn eru í hverju liði +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00046 314649 319500 train og game length fer hérna fjörutíu og átta með sjáum seinna meir fyrir hvað það er notað. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00047 320512 321391 dev Það er raunverulega +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00048 323514 326074 train má segja að fjörutíu og átta kannski endurspegli mínútur í leiknum. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00049 327689 338410 train Class team er þá þessi klasi sem er gefin og ágætt ef maður fær svona verkefni að reyna að átta sig á því hvað er þessi klasi að gera? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00050 339012 340413 train Jú hann er með init +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00051 341161 351281 train eins og langflestir klasar sem kallað er á þegar tilvik af team er smíðað og það er nafnið á +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00052 352744 369764 train liðinu er sent hérna inn sem færibreyta og síðan hefur þessi klasi greinilega hlífar breytuna name sem er vísað í elf punktur undirstrika undirstrik name og sú breyta fær gildið á færibreytunni sem kemur inn +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00053 370687 379487 train svo á team klasinn sér tilviksbreytuna underscore, underscore team, sem er greinilega listi og tómur listi í upphafi. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00054 380396 390747 train Svo er haldið utan um fjölda stiga sem liðið er búið að skora það er í prívat breytunni undirstrik, undirstrik points og það er upphaf stillt með núlli. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00055 391701 397201 train Svo er hér í init fallinu hlaupið frá eða ítrað frá +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00056 398237 405978 train núlli upp í team size, team size var hérna fimm þannig að þetta er nefnilega núll upp í fjórir og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00057 408180 415721 train í sérhverri ítrun er verið að append-a eða bæta við team listann player, en hvað er player? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00058 416209 424730 dev Player er tilvika basketball player þannig að hérna er verið að smíða tilvik af basketball player. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00059 426232 432901 train Með því að kalla sem sagt á smiðinn fyrir þennan klasa og þetta er einmitt klasinn sem við þurfum að útfæra og hér er sent inn eitthvert númer +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00060 434228 437608 train sem stendur i einn plús einn is the number for the player. Þannig sérhver +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00061 439603 456033 train körfubolta leikmaður, hann hefur númer þannig að upphaflega er i núll og þá stendur hérna núll plús einn sem er einn fyrsti basketball player-inn fær gildið einn, einn svo fær það næstu gildi tvo, það er að segja númerið á þeim verður þá einn tveir, þrír, fjórir og fimm. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00062 456690 462141 dev Og það er búnir til hérna fimm basketball player-ar körfubolta leikmenn og þeim er bætt við þetta, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00063 462892 469103 train þennan lista team. Þannig team heldur utan um lista af körfuboltaleiknum. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00064 473012 478103 train Fleiri föll í team hérna, hérna er eitthvað fall sem heitir play offense, hvað gerir það? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00065 479362 498401 train Ja, það notar þegar það rand int fallið sem velur tölu af handahófi á milli núll og team size mínus einn, team size var fimm þannig að fimm mínus einn eru fjórir þannig. Þetta er talan, núll og fjórir. Það verður þessi random index hérna og svo hækkar það points eða stigin fyrir liðið, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00066 499550 500701 train með því að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00067 502833 515591 train velja tiltekin körfubolta leikmann úr team listanum, athugið að random index er frá núll upp í fjórir, þannig að það er einhver af þessum fimm leikmönnum sem eru valin hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00068 516322 519702 train Og fyrir þann leikmann er kallað á fallið shoot ball. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00069 522220 527500 eval Það er að segja þessi leikmaður sem hefur eitthvað ákveðið númer, það er hann sem tekur skotið hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00070 528466 531926 train Það er ljóst að við þurfum þetta fall, shoot ball +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00071 532456 536096 train í klasanum basketball player. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00072 537187 538866 train Ef við förum aðeins til baka í lýsinguna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00073 543466 547985 train Þá er það einmitt hérna sagt: class basketball player contains four methods, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00074 548798 559288 train what follows is the description for only one of them. Það er bara verið að lýsa hvað shoot ball gerir. Sem velur sem sagt að handahófi hvort leikmaðurinn tekur skotið eða ekki það er fimmtíu prósent líkur á því. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00075 560466 561566 train Og ef hann tekur skotið +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00076 564038 566577 train þá skorar hann raunverulega og fær tvö stig. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00077 567297 570317 train Og the function returns the added points. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00078 572220 582190 train Þannig að við sjáum hér að þetta hérna falla kall, það skilar stigunum til baka, annaðhvort núll eða tveimur og þeim er bætt við þá stigafjöldann í liðinu. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00079 584261 585522 train Þetta var play offense. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00080 589048 596077 train Svo er fallið get player with highest score. Það finnur þá þann leikmann sem að hefur skorað flest stig í liðinu. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00081 596615 605284 dev Hvernig gerir það það? Ja það segir ókei: hérna er highest player, núverandi highest player hann verður sá sem er númer núll í liðinu. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00082 605938 607229 train Og svo er bara athuga hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00083 607772 608490 train fyrir +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00084 608500 612840 train sérhvern player in self team ítra í gegnum liðið. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00085 613475 614995 train Ef að sá player +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00086 616379 628740 train er stærri en highest player, og hér er þá hér kem, kom. Þá ættum við að sjá, átta okkur hérna: bíddu, það er verið að gera samanburð með greater than á milli +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00087 630248 631248 train týpurnar +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00088 632192 648251 train sem er [HIK: playe] eða sem sagt á milli klasa eða tilvika, sem eru tilvik af körfubolta leikmanni. Player hérna eru að koma úr self team og self team heldur einmitt utan um lista af körfubolta leikmönnum þannig að player hér +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00089 648893 656033 train er tilvik af körfubolta leikmanni alveg á sama hátt að highest player er það líka. Þannig gerum við samanburð á milli +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00090 657195 662695 train tilvika af basketball player, sem þýðir að við verðum að yfirskrifa þennan virkja greater than. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00091 664639 665639 train Og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00092 666645 674576 train ef að leikmaðurinn er stærri þá erum við komin með nýjan leikmann sem er með flest skoruð stig og geymum hann. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00093 676005 681725 train Þannig að þetta bara er einföld ítrun í gegnum liðið og gerir síðan samanburð +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00094 682451 686081 dev á leikmönnum og finnur þann sem hefur skorað flest stig og skilar honum til baka. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00095 687657 693067 train Síðan er falleg get name, það skila bara gilinu á prívat breytunni name, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00096 693950 715860 train get points skilar gildin á prívat breytinum points. Þetta er nafnið á liðinu og þetta er fjöldi stiga sem hefur skorað, og svo eins og maður þarf yfirleitt að gera með klasa, maður þarf að yfirskrifa fallið s t r til að geta prentað út. Og hvað er s t r fallið fyrir team að gera, ja það [HIK: geym] upphafs stillir er eitthvað sem heitir v string hérna sem tóma strenginn. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00097 716961 720091 train Ítra svo í gegnum leikmennina í liðinu +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00098 721432 729231 train og bætir við strenginn niðurstöðunni á því að kalla á raunverulega s t r fallið fyrir leikmanninn. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00099 730111 742091 train Þannig að þá sjáum við það að við þurfum að yfirskrifa það fall, sem sagt undirstrik, undirstrik s t r fyrir leikmanninn sjálfan. Sjáið þið hér er verið að hér er verið að útfæra fallið s t r fyrir liðið. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00100 742783 746063 train Þetta þýðir raunverulega að þurfum að útfæra s t r fyrir +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00101 747436 748466 train körfubolta leikmanninn líka. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00102 750191 751191 train Og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00103 753532 760322 train ef við aðeins skoðum var þetta ekki síðasta fallið, jú þetta var síðasta fallið í team. Ef við aðeins skoðum hérna úttakið +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00104 761855 764086 train þá kemur til dæmis hér +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00105 764927 767326 train Chicago Bulls scoring, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00106 771298 772888 train og svo koma +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00107 774361 777331 train leikmennirnir hérna í röð hvað þeir eru búnir að skora mikið. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00108 778309 781090 train Ef við skoðum aftur hérna aðalforritið +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00109 790899 793710 train þá er hérna verið að segja: print scores, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00110 796457 803097 train sem að við þurfum að útfæra, you need to impliment this function, print out how many points each teams scored. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00111 804390 805971 train The scoring of each player in each team, the highest scoring player +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00112 807589 812089 eval in each team líka það er ýmislegt sem við þurfum að prenta út hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00113 812794 815105 eval Sem að raunverulega endurspeglast í þessu hér +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00114 819307 820577 train hversu mikið, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00115 821417 823086 train hversu mörg stig Chicago +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00116 824831 826312 train skoraði, hversu mörg stig +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00117 826860 832461 dev LA Lakers skoraði og svo hversu mörg stig viðkomandi leikmenn skoruðu innan liðsins. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00118 834876 844427 train Ókei, þannig við erum búin aðeins átta okkur á því hvað team klasinn gerir og hvernig basketball player klasinn tengist honum. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00119 845633 849182 train Eins og til dæmis að hérna er verið að nota smiðinn í basketball player +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00120 850344 857653 train Hérna er verið að nota fallið shoot ball í basketball player. Hérna er verið að nota greater than í basketball player. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00121 859128 861447 dev Og hérna er verið að nota s t r fallið í basketball player. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00122 864620 866779 train Og það er ljóst að við þurfum að útfæra +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00123 868403 869813 train þennan klasa hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00124 871139 875479 train og við þurfum að útfæra tvö föll eins og hún var að tala um print winner og print scores. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00125 879183 884323 eval Við erum ekki alveg búnir að skoða til hlítar hérna aðalforritið. Kíkjum aðeins á að það hérna er main. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00126 885059 893870 train Það byrjar að kalla á random seed fall sem er hérna uppi sem biður bara notanum að slá inn random seed og upphafs stilli síðan random virknina með því +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00127 894870 895929 train seed-i hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00128 897225 916135 train Býr svo til tilvik af team og sendir í nafnið Chicago Bulls þannig hérna þessi breyta Chicago Bulls stendur fyrir liðið Chicago Bulls og býr síðan til annað tilvik af team sem er þá LA Lakers. Og munið að sem sagt í sérhverju liði eru fimm leikmenn. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00129 917440 920820 train Og segi svo play í með þessum tveimur liðum. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00130 921885 931525 eval Play er hins vegar gefið. lay tekur inn team a og team b, hleypur frá núll upp í game lenght. Hvað var game length? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00131 933801 934860 train Það var fjörutíu og átta, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00132 936062 940981 eval þannig það ítrar fjörutíu og átta sinnum raunverulega fer frá, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00133 942792 944032 train hvar er ég nú? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00134 946750 955549 dev Hérna, fer frá núll upp í fjörutíu og sjö sem sagt fjörutíu og átta sinnum. Kallar á team a play offense og team b play offence í sérhverri ítrun. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00135 956686 963775 dev Og rifjum aðeins upp hvað gerðu þessi tvö? Hvað gerði þetta fall team, eða play offence? Það er hreinlega bara +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00136 968607 972668 train velur af handahófi einhvern leikmann í liðinu, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00137 974077 977118 train sem sagt random index hérna og lætur hann skjóta hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00138 977903 987092 train Og annað hvort kom til baka núll stig eða tvö stig þannig að self points, fjöldi stiga í liðinu, er að hækka um núll eða tvö stig í sérhverri ítrun. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00139 991153 992153 train Ókei +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00140 992208 997619 dev þannig nú erum við búnir að átta okkur á svona heildarvirkninni og þá er spurningin: hvernig í ósköpunum á ég byrja á þessu? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00141 998947 1012878 dev Eðlilegt er að byrja á þessum baketball player það er jú klassi sem við eigum að útfæra og eðlilegast er ekki alltaf þegar maður er að forrita klasa er að byrja á smiðnum eða init fallinu, við þurfum það. Við þurfum að við sjáum það hreinlega bara hér. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00142 1014947 1016148 train Hérna er verið að kalla smiðinn, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00143 1016831 1020551 train búa til tilvik af basketball player sem tekur eitthvað númer inn +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00144 1022631 1024201 dev þannig að við getum sagt hér: +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00145 1025829 1026829 train def +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00146 1031670 1032670 train init +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00147 1035405 1037674 train og það er eitthvað number sem kemur inn +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00148 1039441 1041839 train og hvað var líka gefið hér? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00149 1043296 1056145 train Basketball player contains two instance variables, numbers sem er number for the player, og points, the points scored by the player. Og við skulum bara hafa þetta prívat breytur +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00150 1057354 1061473 dev þannig að þessi klasi á sér number, sem verður þá number hérna sem kemur inn +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00151 1062859 1067720 train og fjöldi stiga sem þessi leikmaður hefur skorað er náttúrlega bara núll í upphafi er það ekki? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00152 1076114 1078794 train Hvað var meira hérna sem var ljóst að þyrfti? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00153 1079693 1082173 train Það var þetta hérna, shoot ball. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00154 1083135 1084615 train Það þarf að vera að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00155 1086101 1087490 train leikmaðurinn þarf að geta skotið. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00156 1088332 1092201 train Þannig við þurfum [HIK: shoo] við sjáum hérna shoot ball tekur engan parameter. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00157 1094037 1095666 train Þannig við gætum útfært shoot ball, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00158 1102720 1104849 train tekur engar parameter náttúrlega nema self +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00159 1107667 1115897 train og það var sagt að þá á velja af handahófi með fimmtíu prósent líkur, líkum hvort að leikmaðurinn [HIK: skjó] skori eða ekki +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00160 1117430 1118369 train eða skjóta eða ekki. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00161 1119471 1120471 train Og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00162 1123067 1124488 train þannig að við getum sagt +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00163 1126127 1127127 train shoot +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00164 1128192 1130811 train er sama sem random punktur rand int +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00165 1131998 1137607 train núll komma einn. Nú fæ ég hérna integer sem er annaðhvort núll eða einn, þannig að fimmtíu prósent líkur +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00166 1139092 1140092 train og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00167 1141900 1142990 train ef að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00168 1144695 1146655 train ég get hreinlega sagt bara if shoot, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00169 1146987 1147646 train vegna þess að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00170 1147797 1152487 train ef ég fæ núll, sá að shoot núll þá er þetta ekki true. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00171 1153430 1159859 train En ef þetta er einn þá er shoot sem sagt einn. Og þá er if einn verður true. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00172 1161071 1163362 train Þannig að ef ef að þetta er true +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00173 1164288 1166218 eval þá ætla ég að segja hér að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00174 1168732 1170063 train stigin sem viðkomandi +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00175 1171584 1172584 train fær +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00176 1174263 1175894 train eða sem viðkomandi er búinn að skora +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00177 1176603 1177522 train það hækkar um tvo. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00178 1179127 1187137 train Vegna þess að það, það var það sem var í lýsinguna. Ef að viðkomandi tekur skotið þá skoraði hann tvö stig þannig að við erum að bæta stigunum við +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00179 1188336 1189336 train og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00180 1191442 1192741 train þá í þessu tilviki +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00181 1193847 1195807 train eigum við líka að skila +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00182 1196877 1202938 train tveimur. Vegna þess að það var sagt að shoot ball eigi að skila þeim stigum sem að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00183 1205071 1206221 train viðkomandi skorar. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00184 1207317 1208406 train Nú ef að þetta, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00185 1209571 1211031 eval ef hann tekur ekki skotið +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00186 1211788 1218157 train þá er engin stig sem verða þar sem núll stig sem eru skoruð og þá skilum við núll stig, stigum til baka. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00187 1220151 1222230 train Var þetta ekki ljós, ljóst samkvæmt lýsingunni? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00188 1223288 1225528 train The function returns the added points. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00189 1229061 1233301 eval Við erum að bæta við annaðhvort tveimur stigum eða þá verðum við að bæta við núll stigum. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00190 1236865 1246935 train Ókei þannig að nú erum við búin að útfæra tvö föll í basketball. Og nú er spurningin til að vera trúr þessu sem ég hef verið að predika að forritið ekki of mikið í einu án þess að prófa, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00191 1247767 1254517 train þá væri kannski eðlilegt á þessu stigi að prófa að sjá bara hreinlega hvað gerist? Ég meina nú erum við hreinlega að fara að prófa aðalforritið +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00192 1260375 1265066 train þrátt fyrir að vera bara búin að útfæra tvö föll. Keyrir þetta yfir höfuð hjá okkur? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00193 1269272 1271643 train Random seed, segjum fimm. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00194 1272903 1274953 train Ókei, þá fæ ég hér +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00195 1277575 1280825 dev basketball player object has no attribute shoot ball. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00196 1282887 1288887 dev Basketball player has no attribute shoot ball, nú ég hélt að ég hafi einmitt verið að útfæra fallið shoot ball. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00197 1302172 1306981 train Já, ég hef náttúrlega, þetta er stafsetningarvilla hérna þetta heitir shot ball en ekki shoot ball. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00198 1309516 1310306 eval Prófum þetta aftur. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00199 1315336 1316576 train Random seed fimm. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00200 1318301 1321882 train Já, nú fékk ekki neina villu sem er gott. Þannig að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00201 1325268 1334637 train forritið greinilega keyrir. Og það er það er það sem við höfum verið að segja að ég hef verið að segja að það sé mikilvægt að forritið keyri án þess að koma upp villa og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00202 1336922 1338432 train við gætum svo sem, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00203 1340202 1342853 train við skulum sjá hvað gerist hérna þegar við segjum +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00204 1344736 1347566 train þegar team a play offense, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00205 1353558 1362249 train play offense þá hérna var tiltekin leikmaður beðinn um að taka skotið hérna með shoot ball og self points hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00206 1363701 1364541 eval er hækkað +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00207 1365674 1370664 train svona bara til að vita hvort ég komist ekki örugglega hérna inn á, gæti alveg sett inn eina print setningu hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00208 1373109 1376599 train bara til að vera alveg fullviss um að það sé nú örugglega kalla þetta fall. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00209 1378459 1379398 train Prófum þetta aftur. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00210 1389717 1393656 train Sjáið þið hérna prentast út stigin. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00211 1394340 1399280 eval Byrjar í núll verður svo tveir. Svo er hitt liðið sem er í núll og verða fjórir, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00212 1401289 1406700 train tveir og svo framvegis þannig að það er greinilega verið að kalla hérna á play offense og skila einhverju til baka. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00213 1407907 1408407 eval Þannig þetta +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00214 1409789 1413509 train Ég, ég setti þetta bara inn til að fullvissa mig um að það væri örugglega kallað á play offense hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00215 1414991 1416701 train Nú hvað þurfum við að gera meira? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00216 1421546 1427016 eval Ja, hérna segir you need to impliment this function, print winner. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00217 1428768 1432428 eval Which team won? Hvernig getum við gert það? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00218 1433824 1436354 eval Ja, það lið vinnur sem að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00219 1438632 1439961 dev skorar fleiri stig er það ekki? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00220 1441612 1444582 train Þannig að við fáum lið team a og team b hér inn +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00221 1445684 1449805 train og ég get þá bara einfaldlega sagt hérna: ef að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00222 1451069 1452069 train team +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00223 1452476 1453476 train a +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00224 1453981 1459961 train puntur, það var til fall sem heitir get points sem skilar heildarfjölda stiga í liðinu, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00225 1460906 1461866 train ef það +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00226 1463026 1465215 train er sama sem +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00227 1466069 1467940 train team b punktur +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00228 1471375 1472194 train get points +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00229 1474384 1475673 train þá á +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00230 1477078 1478749 train átti að skrifa út tie, er það ekki? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00231 1479859 1484400 train Ef það er jafntefli tie. Og það var með upphrópunum og einu bili hérna, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00232 1486465 1488115 train annars elif, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00233 1489286 1490675 train ef að team a +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00234 1494762 1495692 train get points. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00235 1497599 1499440 train Ef það er stærra heldur en +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00236 1500849 1502039 train team b +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00237 1505491 1506231 dev get points, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00238 1510516 1512655 train þá eigum við að skrifa út +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00239 1516503 1518074 eval nafnið á liðinu sem vann. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00240 1519488 1524567 train Þannig ég ætla að nota þennan place holder svona og svo format. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00241 1525103 1532472 train Og það er þá er það ekki team a puntur nafnið sem er get name hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00242 1534647 1538357 train Sjáið þessa þessi föt, bæði gekk points og get name. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00243 1539766 1545905 train Voru föll sem voru gefin hérna í team klasanum get name skilar nafninu, get points skilar stigunum. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00244 1549805 1557265 train Þarf ég eitthvað útfæra þennan stærri en virkja hérna? Nei vegna þess að þetta er sko get points skilar fjölda stiga sem er heiltala +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00245 1558374 1572673 eval og náttúrulega hérna megin líka heil tala sem kemur til baka og ég er að bera saman tvær tölvur í, er að bera saman tvo integer-a og Python er náttúrulega með stærri virkjanir, tilbúinn fyrir upptaka class-anum. Ég þarf ekki sjálfar að útfæra hann +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00246 1574125 1578096 train nú ef að þetta er heldur ekki ljóst þá vitum við er það ekki. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00247 1579938 1582587 train Ég þarf ekkert elif þá, ég get sagt bara else. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00248 1586991 1588321 train Þá vitum við hvor vann. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00249 1590967 1592507 eval Þá er það b er það ekki sem vann +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00250 1594117 1595117 train svona? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00251 1598625 1601766 train Print, þannig að nú er ég búin að útfæra print winner +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00252 1602807 1604018 train sem að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00253 1606983 1609243 train var kallað á print winner. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00254 1611220 1612329 train Eigum við ekki bara að prófa það þá? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00255 1616675 1617605 train Random seed fimm. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00256 1620593 1621992 train Og nú fæ ég hvað. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00257 1624481 1625481 eval Já, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00258 1626885 1630976 train nú fæ ég bound method team won. Ég er ekki með nafnið, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00259 1633791 1638092 train ég er ekki með nafnið sem prentast hérna út. Bíðið nú við. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00260 1645098 1651368 train Já sjáið þið, þetta eru algeng mistök. Ég er að reyna að kalla á fallið get name ég gleymi svigi opnast, svigi lokast. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00261 1653309 1654109 train Hérna megin líka. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00262 1654807 1656577 train Þannig að ég fékk raunverulega bara +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00263 1659407 1668758 dev object-ið sjálft. Ég raunverulega það raunverulega það sem skilar til baka var bara þetta hér team b eða team a hérna ég fékk bara object-ið sjálft eftir sjálft og þess vegna kom +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00264 1671036 1672046 train object-ið hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00265 1674189 1676019 train Og eigum við að prófa aftur. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00266 1679064 1680054 train Random seed fimm. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00267 1680626 1690767 train Núna fæ ég hérna nafnið LA Lakers unnu. En á þessu stigi við veit ég ekki alveg hvað, hversu mörg stig LA Lakers skoraði, ég veit bara fjöldi stiga þeirra, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00268 1692277 1696247 train fjöldi stiga LA Lakers er stærri heldur en fjöldi stiga hjá Chicago Bulls. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00269 1698479 1701999 train Ástæðan fyrir því að ég veit ekki hitt er því ég er ekki búinn að útfæra print scores hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00270 1703248 1716157 train Það eina sem er eftir you need to implient this function. Print out how many points each teams scored, the scoring of each player in each team, the highest scoring player in each team. Það er að segja það sem mig vantar, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00271 1717119 1724069 dev ég búinn með þetta hérna, LA Lakers won eða sem sagt hvort liðið vann. Svo þarf ég að skrifa þetta út hérna, hversu mörg stig +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00272 1725317 1730817 train skoraði lið a lið b og svo hversu mörg stig einstakir leikmenn +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00273 1733334 1735834 train skoruðu í liðunum tveimur. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00274 1736526 1743086 train Já svo er reyndar einnig líka hver er, hver skoraði flest stig í Chicago Bulls og hvers konar festi LA Lakers. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00275 1744164 1745934 train Þannig það er dálítið sem þarf að gera þarna inni í +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00276 1747212 1747883 train þessu falli +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00277 1749395 1750306 train print scores. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00278 1752366 1753366 train Ókei, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00279 1754778 1755688 train byrjum á því +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00280 1756473 1757473 train að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00281 1758943 1760003 train förum aðeins til baka aftur +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00282 1761105 1766665 train að prenta út hérna hversu mörg stig liðið tvö skoruðu. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00283 1770126 1777047 train Þannig ég get sagt hérna print bý ég með til place holder sem á að geyma nafnið. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00284 1778872 1780432 dev Og það scored, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00285 1782051 1786311 train þetta lið skora svona mörg points, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00286 1788048 1789048 train upphrópun. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00287 1789876 1796896 train Þá get ég format-að það með team a punktur get, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00288 1797548 1798548 train úps, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00289 1800041 1802011 train team a punktur get +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00290 1804362 1805362 train name, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00291 1809827 1811887 eval sjá aðeins hérna team get name, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00292 1816307 1817307 train já, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00293 1819031 1820832 train get name skilar nafninu +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00294 1827420 1831599 train þannig að ég vil fá nafnið í þennan fyrsta place holder og ég vil fá +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00295 1832861 1834490 train stigin inn í seinna place holder-inn +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00296 1836737 1840616 train þannig að ég set komma hérna team a punktur get +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00297 1843291 1844291 eval points. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00298 1845446 1846446 dev Svona, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00299 1847564 1851253 train og sama vilja gera fyrir lið b er það ekki, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00300 1851826 1854066 eval eina sem þarf að gera er að skipta þessu út hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00301 1855926 1856926 eval Svona, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00302 1857455 1860615 train og núna ætti einmitt ég er búinn að gera smábreytingu á þessu falli, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00303 1861339 1863160 train við ættum núna bara að prófa að keyra þetta strax. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00304 1864512 1865393 train Random seed fimm, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00305 1866460 1870910 train nú fæ ég einmitt Chicago Bulls skoruðu fjörutíu og átta og LA Lakers skoraði fimmtíu og átta +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00306 1871991 1883642 train ef við aðeins skoðum úttakið hérna sjá ég er að fá að nákvæmlega sama fjörutíu og átta fimmtíu og átta vegna þess að ég er að nota nákvæmlega sama random seed ef við breytum random seed yfir í eitthvað annað eins og sjö, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00307 1884474 1885724 train sjáið þið þá fæ ég eitthvað annað. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00308 1887862 1891051 train En svo lengi sem ég er með sama random seed þá fæ ég sömu útkomu. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00309 1892555 1896654 train Þannig við erum búin með þetta hérna hversu mörg stig liðin skoruðu en nú þarf ég +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00310 1898084 1899084 train að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00311 1899797 1905346 train ítra í gegnum alla körfubolta leikmannanna í fyrra liðinu +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00312 1906461 1910221 train og prenta út hversu mörg stig viðkomandi leikmaður skoraði. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00313 1916021 1916811 dev Þannig hérna, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00314 1923699 1925028 train sko ég þarf í fyrsta lagi +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00315 1927748 1930468 dev að skrifa einhvern haus Chicago Bulls scoring +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00316 1932082 1936781 train þannig að nafnið á liðinu og ég sá nafnið á liðinu þannig að ég get sagt print +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00317 1937915 1946976 train og aftur skulum við gera þetta bara með place holder svona scoring, og svo kemur hvað tvípunktur. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00318 1949398 1950729 train Svo kemur format team +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00319 1952564 1955344 dev a punktur get +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00320 1956907 1957907 train name +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00321 1960289 1961289 dev svona, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00322 1962709 1964108 eval og svo að ítra í gegn. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00323 1965776 1968935 train En er það ekki einmitt +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00324 1972660 1975190 train það sem þetta s t r fall gerir hérna? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00325 1980971 1983021 train Það ítrar í gegnum liðið +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00326 1983512 1985613 train fyrir sérhvern leikmann. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00327 1986874 1989523 train Þá kallar það á s t r af +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00328 1990619 1998220 train leikmanninum sem sagt s t r í basketball player og það ætti að gefa mér hversu mikið, mörg stigs, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00329 2000432 2001462 train sá leikmaður skoraði. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00330 2002843 2004032 train Þannig að ef ég bara +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00331 2007547 2008707 train kalla hér á +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00332 2012730 2014300 dev að prenta út team a. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00333 2015914 2021805 train Hvað þýðir það? Ef ég prenta út team a, team a er sem sagt tilvik af team, þá verður kallað á +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00334 2024162 2025761 train s t r fallið fyrir team sem er hér +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00335 2026528 2029518 train sem að kallar á s t r fallið fyrir einstaka leikmenn +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00336 2030493 2032134 train og einu sinni fyrir sérhvern leikmann +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00337 2033226 2035996 train og bætir alltaf niðurstöðunni við sjáið þið. Það kemur hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00338 2037284 2041933 train plús sama sem hérna v string er einhver strengur og við fáum alltaf, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00339 2043365 2049364 train bætum alltaf við þennan streng niðurstöðuna kalla á s t r fallið í player í basketball player. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00340 2050735 2052045 train Þannig ef ég prófa þetta núna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00341 2054634 2055634 train fimm +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00342 2056896 2057896 train þá +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00343 2059646 2065786 dev fæ ég reyndar ekki neitt út. Já, fyrirgefðu, ég á eftir að vista þetta hérna. Prófum þetta aftur, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00344 2068269 2069269 train fimm. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00345 2070181 2071112 train Nú fæ ég +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00346 2078860 2081900 train Chicago Bulls scored forty eight points +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00347 2085603 2086603 train og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00348 2089599 2090750 train bíðið nú við +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00349 2100688 2101688 train hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00350 2102233 2109534 train Chicago Bulls scored forty eight points og af hverju fæ ég ekki team b líka? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00351 2110425 2111735 train Var einhver vitleysa í því? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00352 2115963 2118724 train Má ég sjá eigum við að prófa að keyra þetta aftur hérna? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00353 2129666 2135885 train Jú, það var rétt Chicago Bulls scored forty eight points, LA Lakers scored fifty eight points það eru þessar tvær setningar hér. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00354 2136327 2138947 train Svo kemur hérna print scoring, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00355 2140476 2150206 train það kemur hérna þar sem nafnið kemur inn í þennan place holder þannig það kemur hér Chicago Bulls scoring og svo kemur eitthvert, einhver hérna undarlegheit hér. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00356 2150889 2155280 train En ég fæ bara [HIK: basketblal] basketball player object fimm sinnum, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00357 2155918 2156748 train tveir hérna, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00358 2157382 2158382 train þrír, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00359 2159007 2163577 train fjórir, og fimm. Þannig það er greinilega verið ítra hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00360 2166639 2167099 train í gegn +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00361 2168416 2170436 train en að því er ekki búinn að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00362 2171835 2182815 train útfæra s t r fallið fyrir basketball player. Þá fæ ég bara einhverjar upplýsingar um object-ið sjálft þannig að s t r bara skilar þar með object-inu en ekki einhverju +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00363 2183851 2195902 train ja einhverjum streng sem stendur fyrir object-ið. En ekki það, ég er ekki að fá þessa niðurstöðu sem ég vildi fá sem er þetta hér númer eitt, skora svona mörg stig númer tvö skoraði svona mörg stig og svo framvegis. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00364 2196096 2197746 train Vegna þess ég er ekki er búinn að útfæra það. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00365 2200105 2202875 train Þannig að það er það sem menn eftir í +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00366 2205628 2208789 train basketball player klasanum sem hann var hérna fyrir neðan já, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00367 2209465 2214605 train eigum við ekki bara að setja það hérna á eftir init. Það er oft gert að init og s t r koma svona saman. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00368 2216105 2219445 eval Og það er náttúrulega self sem kemur hér +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00369 2221980 2226690 train og hérna, það bara skila einhverjum streng +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00370 2227974 2231344 train sem að er með, við skulum nota place holder aftur. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00371 2232597 2236027 train Ja fyrsta lagi verð ég að segja hérna þá nefnilega koma number, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00372 2236958 2237838 train sjáum hérna aftur. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00373 2238369 2242599 eval Það á að koma number númer leikmannsins og points hversu mikið hann skoraði. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00374 2244244 2249773 eval Þannig að number og númer leikmannsins svo á að koma points +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00375 2251983 2254153 train og ja, það átti að vera tvípunktur hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00376 2256744 2259253 dev og svo setjum við annan place holder hér þá +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00377 2261023 2263114 train og format-erum það síðan með +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00378 2267331 2268811 train self punktur +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00379 2272335 2273846 train number, það var einmitt +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00380 2275199 2276679 train prívat tilvika breytan í, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00381 2279454 2286534 eval í basketball player sjáum við það hér self punktur undirstrik undirstrik number og self punktur, undirstrik undirstrik points. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00382 2290054 2291385 train Þetta skilar +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00383 2295710 2305619 train strengja útgáfu af basketball player sem inniheldur þá hversu mikið núna hvert númer hvað leikmaðurinn og hversu mörg stig hann skoraði. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00384 2307070 2307949 train Eigum við að prófa þetta svona. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00385 2310516 2311347 train Random seed fimm. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00386 2312773 2315764 train Þá sé ég hérna number einn points, sex, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00387 2316409 2321579 train en svo fæ ég ekki new line, the number, tveir points tíu number three points tólf. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00388 2321943 2326233 train Þannig þetta er allt í fína, nema það að ég er ekki með new line á eftir sérhverjum +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00389 2328789 2339570 train streng fyrir leikmanninn þannig að við sjáum hérna þegar verið að bæta við s t r á player. Þá fáum við fyrir fyrsta leikmanninn fáum við number einn point sex, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00390 2342635 2349126 train en bætum svo við number tveir points tíu við þann streng, án þess að það sé nokkuð new line þarna á milli. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00391 2350228 2355668 eval Ég gæti vissulega sett new line hér en eru ekki bara einfaldlega að segja já eftir +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00392 2359347 2363108 train að við skrifum út points þá setjum við bara new line hérna inni í format strenginn. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00393 2366311 2367012 train Prófum þetta svona. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00394 2368981 2371652 dev Svona, nú fáum við hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00395 2374851 2380891 train Chicago Bulls scoring number einn point sex, number tveir points tíu, number þrjú points tólf og svo framvegis. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00396 2382371 2384422 dev Þannig þá erum við komin með s t r. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00397 2390646 2394097 eval Og þurfum við þá ekki bara gera það sama fyrir +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00398 2396599 2397599 train team +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00399 2398320 2399320 train b? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00400 2403059 2404389 train Við tökum þessar tvær hérna, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00401 2411221 2413030 eval sækjum nafnið á team b, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00402 2414494 2415875 train prentum það út +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00403 2417188 2418188 train prófum. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00404 2421853 2425623 train Þarna fæ ég LA Lakers scoring. Áður fékk ég Chicago Bulls scoring +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00405 2427108 2430407 train og það á nú að koma eitthvað bil á milli er það ekki? +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00406 2431219 2438349 train Sjið þið það bil hérna eftir að liðin tvö sem búið er að prenta út liðin tvö með fjölda stiga þeirra. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00407 2439295 2442155 train Þá ætti að koma bil þannig að við gætum sett +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00408 2443742 2444672 train eitt bil hérna. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00409 2448159 2451389 train Og jafnframt á +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00410 2455454 2457724 dev nei, bíðið þið við jú þetta ætti að vera +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00411 2460329 2463148 train í lagi svona, prófum þetta, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00412 2470376 2481795 train þarna fáum við bil. Já eftir LA Lakers won hérna þá á að koma bil þannig að ef við skjótum inn, eða það er að segja ný lína, skjótum inn einni Print setningu hérna í upphafi líka. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00413 2488273 2489244 train Þá fáum við hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00414 2489869 2497739 train bil hér á milli eftir að vera búinn að segja hver vann kemur bil svo áður en við skrifuðum út score sérhvers leikmanns þá koma líka bil. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00415 2499791 2500882 train Og þá er hvað, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00416 2502668 2509557 train hvað er eftir? Það á eftir að segja hérna í lokin: Chicago Bulls highest scoring player og LA Lakers highest scoring player. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00417 2511965 2513925 train Þannig það getum við sett hérna í lokin, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00418 2515295 2517166 train að prentum út +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00419 2522364 2529175 train það hér á koma nafnið og skrifar síðan highest scoring player, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00420 2532431 2538181 train format-um það síðan með team a punktur get +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00421 2542005 2543005 dev name +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00422 2545541 2546541 train og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00423 2547378 2550228 train skrifum síðan út team +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00424 2552168 2554097 train a punktur get +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00425 2555974 2558423 dev player with highest score, það er fall sem var gefið. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00426 2559695 2561155 train Þarf ekkert að útfæra það +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00427 2562686 2563686 train og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00428 2564847 2565668 train sama hérna +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00429 2567505 2574175 train sækjum nafnið á liði b og köllum á get player with highest score fyrir b. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00430 2580565 2581956 train Svona á prófum. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00431 2586106 2588126 train Já, þá lendum við í því +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00432 2589184 2595373 train að hérna segir: type error stærra en not supported between instances of basket player and basketball player. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00433 2595789 2597929 train Það er að segja ég reyni að bera saman +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00434 2598621 2601701 train það tilvik, basketball player með stærra en +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00435 2602659 2608929 dev og það er ekki hægt vegna þess að stærri en virkinn, ég er ekki búinn að forrita hann inni í basketball player +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00436 2610148 2611697 train það er eina sem ég á eftir, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00437 2613094 2614985 train inn í basketball player sjálfu, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00438 2615987 2619146 train hér þarf ég að útfæra fallið +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00439 2621871 2624231 train stærri en, greater than. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00440 2625722 2630961 train Það tekur self og other muni þið af því við erum að bera saman tvö tilvik af +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00441 2632782 2634762 train basketball player og +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00442 2636820 2645731 train lógíkin er sú að self, sko basketball player er, einn basketball player er stærri en annar ef hann hefur skorað fleiri stig. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00443 2647045 2649635 dev Þannig að þá get ég bara sagt: hérna skila því þá bara til baka, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00444 2650556 2652576 train er self points +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00445 2654101 2659601 train stærra heldur en other points. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00446 2661773 2662474 train Ef svo er, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00447 2664023 2671652 eval ef self points sé stærri en other points þá fáum við true sem er akkúrat það sem greater ætti að skila til baka. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00448 2672199 2674469 dev Nú ef það er ekki þá fáum við false. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00449 2678577 2682688 dev keyrum aftur random seed fimm. Og nú fæ ég +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00450 2684121 2693152 train Chicago Bulls highest scoring player er númer þrjú með tólf stig og LA [HIK: hækest] highest scoring player er númer fjögur með sextán stig. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00451 2695425 2701436 train Og það passar hérna miðað við það sem ég átti að fá þrjú með tólf stig og fjögur með sextán stig. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00452 2707592 2708172 eval Þannig að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00453 2710432 2715663 train í þessu verkefni til þess að geta gert þetta þá þurftu við raunverulega að átta okkur á því +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00454 2716259 2732498 train er að eða skilja kóðann sem var gefinn, það er að segja team klasann fari í gegnum sérhvert fall í honum og átta sig á hvað hann er að gera og sérstaklega átta sig á samskiptum þess klasa við klasann sem við áttum útfæra, sem varð þessi basketball player. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00455 2733166 2740306 train Þegar við sáum þessa línu, þá hefðu átt að átta okkur á því að ja, við þurfum greinilega smið þarna sem tekur inn eitt númer, +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00456 2740822 2742583 train þannig init fallið á að taka inn númer +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00457 2743987 2746338 train þegar við komum hingað í play offense +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00458 2747047 2748746 eval hefðum við átt að átta okkur á því að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00459 2750228 2754978 dev self team random index er vísun í tiltekin [HIK: basketpló] +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00460 2755268 2758407 train basketball player í lista af þannig leikmönnum +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00461 2759074 2765813 train og shoot ball er fall í basketball player sem við þurftum að útfæra. Það var reyndar gefið upp í lýsingunni. +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00462 2767920 2780840 train Þegar við kölluðum á get player with highest score. Þá lentum við í því einmitt að við vorum ekki búnir að útfæra stærra en merki milli tveggja tilvika af basketball player þannig að þá þurftu útfæra greater than fallið +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00463 2783211 2787842 train og að síðustu var eitt fall í viðbót í basketball player sem var s t r fallið +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00464 2789086 2789666 train sem að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00465 2790605 2792184 train við þurftum þegar að +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915_00466 2794048 2806878 train team er skrifað út þannig að þegar kallað er á print fyrir team þá sér, þá verður kallað í s t r fallið fyrir team og það fall kallar á s t r fallið fyrir basketball player. diff --git a/00011/ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915.wav b/00011/ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..aa9d5a7a272863eba11a3433742ded793e47e479 --- /dev/null +++ b/00011/ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:ad421e180039697a8ee2cc8b1df271e6ee9dfd2bbdebf4c458361b1db7762de4 +size 89984276 diff --git a/00011/c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927.txt b/00011/c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..af4cdd687567f4e9378e3ca53c6c4c67b1009961 --- /dev/null +++ b/00011/c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927.txt @@ -0,0 +1,133 @@ +segment_id start_time end_time set text +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00000 1449 6929 train Komið þið sæl ég ætla í þessu myndbandi að fjalla aðeins um textaskrár. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00001 8059 10429 eval Hvernig við lesum inn gögn um hvernig við skrifum út gögn. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00002 12080 32640 train Sko Það sem við höfum verið að gera hingað til að stórum hluta er að lesa inn gögn af lyklaborði þar sem notandinn hefur gefið okkur einhver gögn sem við höfum beðið hann um með því að nota til dæmis input setningu í Python og beðið notandanum að slá inn einhver gögn fyrir okkur sem við siðan meðhöndlum á einhvern hátt í forritinu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00003 34539 52259 train Þetta er að sjálfsögðu ekki eina leiðin til þess að fá gögn, fá inntaks gögn í forrit og kannski jafnvel algengari leið er einmitt að fá gögnin úr einhverri tiltekinni skrá eða jafnvel gagnagrunni nú reyndar gagnagrunninn eitthvað sem við ætlum ekki að tala um í þessu námskeiði en það er nú sérnámskeið fyrir það. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00004 52829 57100 train En við ætlum aðeins að skoða það hvernig við getum lesið gögn úr skrám. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00005 58640 68869 train Og hérna er ég komin með í visual studio skrá sem ég kalla hérna data punktur tekst sem inniheldur þrjár línur first line second line og third line. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00006 69200 76750 train Og nú er spurningin hvernig ég get farið að því að fá þessi gögn eða lesið þessi gögn inn í Python forriti. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00007 77989 83799 train Við skulum kannski bara búa okkur til nýja skrá hérna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00008 86439 92769 train Hvað eigum við að kalla þetta read data punktur p y eitthvað sem les gögn. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00009 93950 115920 train Nú til þess að lesa gögn þá þarf ég í fyrsta lagi geta opnað skrána og það sem ég ætla að gera hér vegna þess að nú er náttúrlega að læra um föll, ég ætla einmitt að nýta mér það að brjóta strax þetta vandamál sem ég stend frammi fyrir er já hvert er vandamálið? +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00010 115930 123019 train Það þarf bara að sannfæra lesa þessar þrjár línur hérna og segjum bara að prenta þær beint út óbreyttar. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00011 124199 134199 train Það er vandamálið þannig ég ætla að brjóta þetta vandamál uppi, svona hlutverkefni Og það fyrsta verkefni er það að. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00012 135280 137829 train Við getum sagt ég geti skrifaði lítinn algóritma sem gerir þetta. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00013 138759 141500 eval Sem er einmitt alltaf gott áður en maður byrjar að forrita. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00014 142199 155889 train Fyrsta sem ég þarf að gera er að fá skráar, við skulum hafa þetta á ensku bara get file name from user. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00015 159649 162590 train Næsta er að open file. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00016 164340 176439 train Ég ætla að opna skrána, og þryðja ég ætlaði að sýna read file og fjórða sem þarf að gera er raunverulega að output data. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00017 177330 184699 train Í rauninni er ég búinn að skrifa svona einhvers konar leiðarvísir fyrir mig hérna í þessu, fyrir þetta tiltekna vandamál. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00018 187169 191159 train Nú ef við bara förum hérna stað sé fyrsta verkefnið get filename from user. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00019 191340 221219 train Þá gæti ég bara sagt hérna: það er í sjálfu sér kannski nógu einfalt vandamál að ég þurfi ekki fall fyrir það Vegna þess þetta er eitthvað sem við höfum gert, [HIK: margt] margoft, segjum bara: hérna file name sama sem input file enter name eitthvað svona: biðjum notandann að slá inn þetta skráarnafn, sjái það nú svo sem engin sérstök ástæða endilega til að búa til fall fyrir þetta, þetta er svo einfalt. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00020 225340 227949 train Þá erum við komin að þessu open file, hvernig opna ég skrá? +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00021 227960 235080 train Ég ætla bara að eiga fall sem gerir það ekki bara kalla það einmitt open file. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00022 236400 249069 train Það tekur þá inn eitthvert skráarnafn sem notandinn er þegar búinn að skrá inn og já, jú, filename einmitt. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00023 249530 264159 train Og við ætlum þá að nota fall i Python sem heitir open og kalla hérna breytu sem fær til baka þegar ég opna skrána, ætli að kalla hana file object tölum um það rétt á eftir. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00024 265769 276490 train Þetta gæti kallað á open fall sem opnar skrá með þessu nafni, og ég ætla að segja ég ætla opna hana með r, hvað þýðir það? +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00025 277129 292420 dev Það þýðir read ég ætla að opna fyrir lestur, ætla að geta lesið úr þessari skrá þannig að open hér er innbyggt falli Python sem tekur nafn á skrá sem á að opna og í hvaða ham á opna hana. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00026 292420 295620 train Ég ætla að opna hana í read ham, í hvaða mode, eins og sagt er á ensku. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00027 296279 300019 train Það sem ég fæ til baka ég kalla hérna file object. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00028 300829 304189 train Og kennslubókin einmitt talar um þetta sem file object. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00029 303980 311670 train Þetta er einhvers konar hlutur sem stendur fyrir þessa skrá. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00030 311990 325899 train Svo get ég seinna meir ef þetta, ef mér tekst að opna þessa skrá farið að vinna með þennan hlut, til dæmis lesið einstakar línur úr skránni með því að tala við þetta file object og við skulum bara skila þessu til baka. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00031 325910 328259 train Sjáum við hvað þetta hefur skýrt afmarkað hlutverk. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00032 328259 335500 eval Þetta fall það bara opnar skrá, skilar file objectinu sem stendur fyrir þessa skrá. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00033 336589 342810 train Þá er ég raunverulega búinn með þennan hluta hérna númer tvö, númer þrjú var að lesa skrána. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00034 342839 346120 train Nú er þá ekki einmitt eðlilegt bara eiga sér fall sem getur gert það? +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00035 346879 348379 train Ég kalla bara read file. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00036 349779 352349 dev Það tekur þá inn file object inn. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00037 355889 364790 train Og nú þarf ég að geta ítrað í gegnum gögnin sem eru sem file object stendur fyrir. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00038 365459 377810 train Þannig nú gæti ég sagt for, eigum við ekki að kalla þetta bara, line in file object. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00039 378860 382649 eval Það er að segja: þegar við tölum um svona file object. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00040 381629 387339 train Þá get ég ítrað yfir gögnin línu fyrir línu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00041 388240 390720 train Þannig ef við hoppum yfir í data skrána okkar hérna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00042 390769 396899 train Þá er ég einmitt að ítra yfir þessi gögn sem sagt línu fyrir línu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00043 396899 398839 train Ég mun fyrst lesa þetta first line. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00044 398839 401420 train Svo mun ég lesa þetta second line og svo framvegis. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00045 404660 416339 train Þannig að í fyrstu ítrun í þessari lykkju þá hefur breytan line sem er af taginu strengur, gildið first line af því að hún er að koma héðan, first line. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00046 419069 429509 train Og það eina sem ég ætla að gera núna í þessu einfalda forriti sem er bara til að sýna hvernig við gerum mjög gerum grunnatriði í skráar vinnslu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00047 430049 431069 train Það er að prenta út. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00048 435740 438220 dev Það er að prenta út viðkomandi línu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00049 439139 449649 train Nú mætti svo sem segja að þetta fall mitt read file hefur ekki kannski alveg nógu skyrt og afmarkað hlutverk. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00050 450100 453889 train Það er að segja það bæði les skrána og prentar eitthvað út. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00051 454449 456389 dev En látum það aðeins liggja milli hluta núna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00052 456420 465879 eval Við skulum bara þó að þetta heiti read file þá prentar þetta líka út viðkomandi línu af því mig langar mig til að sýna hvernig þetta virkar hérna í praxís. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00053 466430 486349 train Þannig að hérna, ég er búinn að lesa nú væri kominn aftur í aðalforritið og það er kannski ágætt að gera svona þetta hér er main prógram og ja, kannski ætti nú bara nýta tækifærið núna og segja sko main fall, það getur nú bara hreinlega verið sér fall líka. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00054 487309 492110 train afhverju bý ég ekki bara til hérna main, [HIK: kalla] sjáið kallar sjáið ég bý til fall sem heitir main. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00055 493740 501899 train Færi kóðann hérna upp og eina. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00056 501899 506519 train Síðan þarf að gera, er að kalla á main. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00057 506529 520419 train Þmain kall hér mun kalla á þetta main sem að byrjar um að biðja notandanum skráarnafn og þegar ég kom með skráar nafnið þá ætla ég að kalla á fallið read file. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00058 522730 525939 train Sem að tekur file nafnið inn. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00059 530039 530969 eval Nei, ég gleymi að opna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00060 531029 533639 train Ég ætlaði að opna fyrirgefið, átti að vera open file. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00061 534469 541059 train Open fæl sem tekur skrá nafnið en það fær einhvers konar file [HIK: obbbjetobject, ta] til baka. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00062 542779 546899 train Sjáum hérna file object-ið er skilað. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00063 546899 558110 dev Ef það tekst að opna þessa skrá hérna sem kemur inn filename kemur inn, Og þá get ég notað file object-ið með því að kalla og read file fallið með þessu file objecti. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00064 562419 571700 train Þannig við sjáum núna, af því við erum oft að tala um læsileika sjáið hvað main fallið sem er aðal fallið hjá mér er einfalt. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00065 571710 575740 train Það er að segja það er raunverulega bara röð falla köllum má segja. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00066 576169 580169 dev Input eru vissulega falla kall, það er verið að kalla falli innpúttið með einhvern streng. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00067 581159 583450 train síðan og ég file name til baka. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00068 583490 588449 train Ég sendi fælinn inn í open file fallið og ég file object til baka. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00069 588809 594509 train Ég sendi file object-ið inn í read file fallið þannig að það eru engin flækja í main fallinu sjálfu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00070 595259 598889 train Öll lógíkin er hjúpuð inn í föll. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00071 598929 605709 train Sem var akkúrat kosturinn við föll og við erum búin að tala um hjúpun og information upplýsingahuld. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00072 606450 608649 dev En capsulation og information hiding hét þetta. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00073 609769 611559 dev Nú eigum er að sjá hvort þetta virkar? +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00074 612740 613789 train Prófum að keyra þetta hérna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00075 616490 619719 train Þá kemur hérna enter filename og hvað kallaði ég skránna aftur? +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00076 619720 634100 eval jú það var data punktur t x t og hérna kemur eitthvert úttak, má ég sjá, sjáiði. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00077 637149 643950 train First line, Svo kemur second line og svo kemur third line. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00078 643950 655629 train En það sem þið takið eftir er að það ég það kemur alltaf auð lína á milli línanna, first line auð lína, second auð lína, og third line auð lína. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00079 656470 657529 dev Hvernig stendur á því? +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00080 658840 670659 train Ja ástæðan er sú að þegar við lesum þessa skrá hérna data punktur text, þá er new line karakter hérna aftast í skránni. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00081 670840 673190 train Aftast, fyrirgefið í sérhverri línu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00082 673730 681219 train þannig það má hugsa sér sko new line karakterar er oft settur fram svona í í hérna forritum. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00083 681250 689860 train Þetta er, það má hugsa sér að sérhver lína endi á þessum karakter, að hann sé hérna karakterinn newline við sjáum hann bara ekki. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00084 690460 692960 train Visual stúdíó sýnir hann ekki en hann er þarna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00085 693789 721279 train Og þegar við lesum inn sérhverja línu hér þá hún einmitt new line karakterinn, þannig að þegar við prentum út línuna, þá prentast út newline karakterinn með sem veldur því að kemur ný lína en print fallið í Python er líka þannig að það prentar alltaf new line eftir að það er búið að prenta út það sem er innan inni í sviganum eftir að búið að prenta út viðfangið. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00086 721919 723840 train Þess vegna erum við að fá tvö new line. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00087 723909 726979 train Og þá er spurningin: hvernig getum við leyst það? +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00088 728370 736080 train Já, við gætum leyst með því að hreinlega að losa okkur við new line sem er í þessari breytu line hérna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00089 736119 742049 eval Þannig að breytan line hún fær hérna einhvern röð þannig einhverja röð að stöfum. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00090 742620 747909 train og aftast í þessari röð er einmitt karakterinn new line og hann prentast með. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00091 748039 751649 train Þetta er ástæðan fyrir því að við fáum auða línu í okkar úttaki. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00092 752409 765769 eval Þannig að það sem ég gæti gert hér, er að segja breytum þessari línu hérna með því að kalla á fall sem heitir stripp. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00093 766840 776809 train Strip ef ég fer með músina hérna yfir þá sést hér stripp leading and trailing bites contained in the arguement. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00094 780070 785080 train If the argument is ommitted or none, strip leading and trailing ASCII whitespace. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00095 785490 806299 train Sem sagt ef ég set ekki neitt arguement hér inn þá er það sjálfgefna virknin þannig að þetta fjarlægir hvít bil eða whitespace, hvít bil eru bæði bil og new line sem koma fyrir í streng sem sagt fremst í streng eða aftast í streng. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00096 807450 843049 train Þannig að ef ég væri til dæmis með línu sem væri svona fourth line þar sem það eru þau bil sem byrja hérna línuna áður en fyrsti stafurinn kemur, þá ætti þetta fall strip að strippa eða losa mig við þessi bil en jafnframt losa mig við new line karakterinn sem kemur hérna, aftastur, við skulum bara hafa þetta svona, að prófa og sjá hvað gerist. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00097 843769 850870 eval Þannig ég kalla á strip strikt skilar takið eftir, við köllum á split fallið í line. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00098 850879 853389 train Það skilar nýrri, nýjum streng. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00099 853860 862569 train Ég raunverulega set mitt line sama sem þessi nýi strengur sem kemur til baka svo prenta ég út hérna line. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00100 863789 874720 train Prófum þetta aftur, enter file name data punktur t x t. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00101 875840 889259 dev Og nú sjáum við hvað gerist first line, við erum búin að taka new line karakterinn burt, þannig að við skrifum bara line hefur gildi first line án þess að vera með new line karakter. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00102 889710 894579 train En við fáum samt sem áður nýja línu vegna þess að það er print fallið sem sér um að skrifa út nýja línu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00103 895340 913429 train Svo fáum við second line og third line og fourth line, takið eftir það eru enginn space hérna fyrir framan þrátt fyrir að það hafi verið space hér í línunni sjálfri og það er vegna þess að við notuðum ég notaði einmitt strip fallið í þessari setningu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00104 914419 920879 train Þannig þetta var svona dæmi um það hvernig ég get lesið inntaks skrá. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00105 921759 927259 train Eða ég byrjaði reyndar á því að biðja notandann að gefa mér nafn á inntaksskránni, ég sendi það nafn inn í eitthvað fall sem ég open file. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00106 926990 952389 train Það skilar mér objecti, file objecti ég sendi file object-ið áfram inn í eitthvert fall sem heitir read file og þar er aðal lógíkin þar sem að ítrað er yfir fæl objecti sem raunverulega þýðir að það verði ítra yfir gögnin í skránni línu fyrir línu og í sérhverri ítrun geri ég svona litla meðhöndlun á línunni, það er að segja strippa space-in burt. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00107 952419 981069 dev það sem ég gæti gert líka væri það að til dæmis að prenta út gögnin í nýja skrá, sem sagt ekki bara að skrifa þau út í hérna út á skjáinn heldur prenta þau út í einhverja nýja skrá [HIK: vikona], kannski aðeins bara ljúka þessu með því að kíkja á það hvernig við gætum gert það. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00108 981070 1000649 train sko það þýðir það að ég þarf eiginlega að opna aðra skrá, sem er notuð fyrir úttakið og kannski gætum við, það eru ýmsar leiðir til að gera þetta. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00109 1000649 1001950 train Eigum við að fara þá leið hér? +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00110 1001960 1015850 eval Að eiga hérna eitthvað sem heitir bara out hvað eigum við að kalla þetta outfile eða out object. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00111 1015860 1019370 train Já ég ætla að hafa það hérna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00112 1016389 1019860 train segja hérna out object sem er fyrir úttaks skrá. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00113 1019860 1021389 dev Þar ætla ég að opna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00114 1021399 1025359 dev Nú skulum við bara án þess að fá þetta frá notandanum, þá ætlum við að kalla þetta bara. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00115 1025359 1027980 train Eigum við að kalla þetta out punktur text. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00116 1027980 1037410 train Ég ætla opna þannig skrá [HIK: en, ætl, ham] í hvaða ham ég er að write ham, ekki read ham heldur write ham því ætla að skrifa út í þessa skrá. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00117 1037410 1045480 dev Og síðan þegar ég les úttakskránna, inntaksskránna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00118 1045960 1064549 train Þá ætla ég að senda bara inn í þetta fall núna eitthvað sem að out objecti-ð, þá er þetta að vísu ekki lengur eitthvað fall sem er ekki nógu gott nafn, read file og hlutfallið er farið hafa dálítið stór hlutverk núna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00119 1064549 1069869 train En ég ætlaði aðeins að ætla að brjóta þessa gullnu reglu núna bara til að gerð aðeins einfaldara í augnablikinu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00120 1069869 1093799 eval Read file og þannig að ég gæti svo sem read file and output, sem sagt lesum skrá og skrifum og breytum þessu bara hérna read file and output þá hefur þetta aðeins stærra hlutverk en ég mundi vilja láta liggja milli hluta núna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00121 1093799 1134740 eval Þannig ég er að fá out object hér líka og þegar ég er búinn að strippa hérna línuna þá prenta í línuna á skjáinn en get jafnframt prentað hana með því að segja line og hvað þarf ég að segja hér nú þarf ég hreinlega bara að fletta því upp vegna þess ég man ekki alveg, já maður segir hér að það er nefnilega parameter sem heitir file. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00122 1134740 1138639 dev Þá get ég sagt: í hvaða skrá ætla ég að skrifa? +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00123 1138650 1141440 dev Það er þetta sem heitir out object hérna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00124 1141440 1162720 train Sem sagt print fallið, ef ég segi ekki að ég sé að prenta í skrá þá er ég að prenta út á skjá eða standard output eins og það heitir, en ég get tilgreint það að ég sé að prenta út í skrá og þá þarf ég að gefa file object-ið sem sem að er úttaks skráin sem ég sendi hér inn, ef við prófum þetta. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00125 1162730 1194549 train Þetta hét hjá mér inntaksskráin hét data, punktur t x t þetta keyrði og skrifaði vissulega á skjáinn eins og það gerði áður en takið eftir hér, hér varð til skrá í visual studio code eða sem sagt á möppunni í möppunni sem ég var staddur í sem heitir out punktur t x t. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00126 1194549 1220389 train Og hún inniheldur einmitt þessi gögn sem ég skrifaði út á skjáinn þannig að breytingin eða viðbótin sem ég setti inn í forritið var sú að ég er ekki eingöngu að prenta út á skjáinn lengur heldur líka skref út í skrá sem ég opnaði á sambærilegan hátt og áðan þegar ég var að lesa skrá nema núna. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00127 1220389 1240069 dev Þá opna ég hana í write ham og hér hefði kannski líka að vera eðlilegra fyrir mig að eiga fall sem heitir open file for write eða eitthvað svoleiðis. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00128 1240139 1247170 train Á sambærilegan hátt ég átti hérna fall sem hét open file, sem var raunverulega open for read. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00129 1247309 1248480 train En þið getið breytt því. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00130 1248480 1250419 train Ég ætla ekki að eyða tíma í að breyta þessu. +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00131 1250420 1262953 train Tilgangurinn að sýna hvernig fer ég að því að opna skrá í write ham og skrifa síðan út í hana. diff --git a/00011/c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927.wav b/00011/c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..fd822b969ea651e17c74bb8c342a2fa6df2d544b --- /dev/null +++ b/00011/c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:880a5c9deede645dfa660d49794656b8bbbeba8ee56d3f8d9ce8b14f1237690a +size 40416174 diff --git a/00011/d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78.txt b/00011/d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..b25d5532743e22412eaa920d6167b3b12e901c51 --- /dev/null +++ b/00011/d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78.txt @@ -0,0 +1,130 @@ +segment_id start_time end_time set text +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00000 1590 2399 train Já, komið þið sæl. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00001 3290 12332 dev Í þessu myndbandi ætla ég að tala um tvo hluti, ég ætla annars vegar að tala um set, og hins vegar um hugtak sem heitir refactoring. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00002 13262 15221 train Byrjum aðeins á, á set. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00003 17769 39453 dev Við höfum kynnst gagnaskipan sem heitir dictionary eða uppfletti tafla, og við ræddum um það að uppfletti taflan væri gagnaskipan sem að væri collection eða safn af gögnum en væri hins vegar ekki sequence, ekki í tiltekinni röð. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00004 39969 58676 train Þannig að við gátum ekki til dæmis vísað í tiltekna stöðu í þeirri gagnaskipan, með því að sækja til dæmis stak númer fjögur, vegna þess að viðkomandi gagnaskipan leyfir ekki aðgang í tiltekinn stað miðað við stöðu, þannig að þetta er ekki um, þarna er ekki um að ræða sequence. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00005 59377 71296 dev Það sama gildir raunverulega um set. Set er svipað að þessu leytinu til að það, set er collection, safn af gögnum, en er ekki sequence, það er ekki hægt að vísa í tiltekin, tiltekna stöðu. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00006 75820 113322 train Dictionary geymir key og value eða lykil og gildi, en mengi eða set geymir raunverulega ekki svona par heldur bara eitt tiltekið gildi og raunverulega má segja kannski frekar að það geymi einmitt lykil vegna þess að bæði dictionary og set eru hönnuð þannig að maður sé fljótur að sækja eða aðgangur að tilteknum [HIK: ly, ly] lykkli sé mjög hraðvirkur. Þannig að það má raunverulega líta á set sem gagnaskipan sem geymir bara lykil og gildið er í sjálfu sér lykillinn sjálfur líka. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00007 118774 132873 train En förum aðeins hérna yfir í forrit sem ætti kannski að, ætti, þið ættuð kannski að þekkja dálítið vegna þess að þetta er eitt forrit eða eitt verkefni sem var í hlutaprófi númer tvö. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00008 133901 155941 train Og þetta var það forrit sem hét list set, og ég er hérna kominn með lausnina sem er, er, var gerð aðgengileg á github, og ef við aðeins förum yfir þessa lausn þá er það fyrsta sem er gert hér var, er að kalla á fall sem heitir get set sem að skilar greinilega mengi til baka. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00009 159348 163109 train Síðan er kallað aftur á fallið get sett til að skila öðru mengi til baka. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00010 163109 176534 train Takið eftir það er verið að nota sama fallið, eðlilega, til þess að skila mengi og í hvoru tilvikinu fyrir sig er verið að, í fyrra tilvikinu er verið að skila mengi sem heitir set einn og í öðru, í hinu tilvikinu mengi sem heitir set tvö. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00011 177669 207270 train Síðan ef við berum, eru print setningar hérna tvær sem að prenta út set einn og set tvo, svo er kallað á sérstakt fall sem heitir intersection, sem finnur út sniðmengi þessara tveggja falla, það, niðurstaðan af því fer yfir í breytu sem heitir set þrjú, viðkomandi intersection er prentað út hérna með print skipun og í síðasta lagi er kallað á fall sem heitir union sem tekur set einn og set tveir og skilar sammengi þessara tveggja og prentar það svo út að lokum. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00012 207777 219497 train Þannig að þetta, ef maður les þetta aðalforrit þá ætti þetta að vera tiltölulega læsilegt vegna þess að þetta er í sjálfu sér bara röð af fallaköllum er verið að kalla á get set og print og intersection og union og print og svo framvegis. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00013 220536 246429 train Ef við aðeins rúllum yfir útfærsluna á þessum föllum þá sjáum við til dæmis að get set sem að, fallið sem að skilar mengi, það biður notandann um að slá inn stök í menginu með space á milli, það strip-ar þennan streng þannig að það séu ekki white space í honum og split-ar svo niðurstöðunni. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00014 246729 251969 eval Split munið þið það að það skilar þá lista til baka, þannig að hér kemur listinn a-list til baka. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00015 254150 272144 train Síðan er notað þetta svokallaða list comprehension hérna sem að rúllar yfir sérhvert stak í a-list og býr til integer úr því staki og safnar saman þessum stökum yfir í, í lista. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00016 272144 281432 dev Þannig að niðurstaðan úr þessu er bara svipaður listi og áður nema það er búið að breyta sérhverju inntaks staki yfir í integer. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00017 282168 291708 train Að lokum er kallað á eitthvað fall hérna sem heitir make sorted set sem að tekur lista og býr raunverulega út, til út úr því mengi sem er raðað. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00018 292327 293946 train Hvað er make sorted set? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00019 295295 296036 train Það er hérna. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00020 296225 312574 train Það tekur inn lista, það byrjar á að kalla á fall sem heitir unique elements, sem að sér til þess að sérhvert stak í þessum lista sé einkvæmt, að það innihaldi ekki tvær kópíur af sama stakinu, og skilar svo röðuðu, raðaðir útgáfu af þessu a-set. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00021 313471 322802 train Þannig að hérna sjáum við svona dæmi um lausn þar sem að verið er að kalla eitthvað fall sem heitir make sorted, það nýtir sér síðan annað fall sem heitir unique elements. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00022 323391 324911 train Og hvað gerir unique elements? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00023 325422 336608 train Það einfaldlega, eins og hérna segir: returns a new list containing the [HIK: uning elem], unique elements in a list, hleypur í gegnum listann, ítrar yfir listann hérna. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00024 336947 359569 train Ef að stak, stakið element er ekki komið í niðurstöðuna þar sem niðurstaðan er tóm í upphafi, þá er stakinu bætt við þennan result lista og að lokum er [HIK: read, re], result listanum skilað til baka þannig að þetta sér um að eyða raunverulega stökum sem eru eins. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00025 359975 363125 train Þannig að niðurstaðan er sú að það verður bara, stökin verða einkvæm. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00026 364415 392430 train Þannig að þetta er þá, make sorted kallar a unique elements og skilar svo sorter-aðri raðaðri útgáfu af þessum lista, takið eftir því að, að þetta er allt hérna listavinnsla sem á sér stað vegna þess að það er verið að, það var krafa raunverulega í dæminu að það átti að útfæra þetta sem, sem lista, þetta heitir list set og það er ekki verið að nota hér eitthvað innbyggt gagnatag sem heitir set enda var ekki búið að læra um það á þessum tíma. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00027 393343 398184 train Og það sem við eigum eftir cover-a hér í viðbót er það að það er kallað á fallið intersection og union. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00028 398184 400394 train Og hvað gerir intersection? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00029 401841 414108 train Það tekur set einn og set tveir, hvort tveggja eru listar, á sér eitthvað hérna sem heitir result set sem er tómt í upphafi, hleypur í gegnum fyrir listann og fyrir sérhvert stak er athugað: er stakið í seinni listanum? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00030 414137 419028 train Ef svo er þá er því append-að í niðurstöðuna vegna þess að þarna er verið að reikna sniðmengi. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00031 419418 423867 train Sniðmengi eru, eru þau stök sem eru sameiginleg listunum tveimur. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00032 424387 460793 train Union er síðan það að búa til sammengið, þá er það fyrsta sem er gert hér er að leggja saman lista eitt og lista tvö, leggja saman það þýðir að það er verið að skeyta saman þessum stökum þannig að set einn plús set tveir þýðir að öll stökin í set einum og set tveimur eru sett í nýjan lista sem heitir result list, og svo er bara verið að nýta sér fallið sem heitir make sorted, vegna þess að make sorted það sá einmitt um að búa til unique elements og skila raðaðri útgáfu af listanum. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00033 461696 470951 dev Þannig að þetta er lausnin eins og hún var sett fram og vissulega er hægt að gera þetta á ýmsa aðra vegu en þetta er einn, einn möguleiki. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00034 471807 500367 eval En nú skulum við ímynda okkur það að sá sem setti fram þessa kröfu, þessa kröfulýsingu um hvernig forritið ætti að virka, hann segir núna: heyrðu, það er komin hérna ný gagnaskipan í Python sem er eðlilegra að nota og hún heitir set, vinsamlegast breyttu þínu forriti þannig að það noti þessa nýju gagnaskipan en virknin verði að langmestu leyti nákvæmlega eins og áður. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00035 501569 504028 train Og, ja hver var virknin hérna áður? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00036 504028 505980 train Eigum við kannski aðeins að rifja það upp? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00037 506879 524554 train Þegar við keyrum þetta forrit, við skulum hoppa hérna yfir í Mími, Þetta var dæmi um inntak, þetta var fyrsti listinn. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00038 533163 548961 eval Þetta var [HIK: li], listi tvö, þá prentuðust út þessir tveir listar: set einn og set tveir og interesction var prentað út og union var prentað út, og takið eftir að þetta er allt raðað hérna. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00039 550442 556293 eval En nú er sem sagt, snýst þetta um það að við þurfum að breyta okkar forriti til að nýta þessa nýju gagnaskipan sem heitir set. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00040 556942 559013 train Hvað er það sem við erum raunverulega að gera? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00041 559092 563092 train Við erum að fara að gera það sem heitir refactoring, code refactoring. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00042 563962 565023 train Hvað þýðir það? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00043 565716 571255 eval Hérna segir: code refactoring is the process of restructuring existing computer code. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00044 584630 596586 train Semsagt að endurskipuleggja kóðann án þess að breyta virkninni, without changing the standard behaviour. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00045 597806 599274 train Af hverju eru menn að gera þetta? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00046 599841 606442 train Ja, til dæmis [HIK: það er að segja], til dæmis að gera kóðann læsilegri og að minnka flækjustig. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00047 608043 624398 train Þannig að það getur þýtt það að, að það verði auðveldlega, auðveldara að viðhalda, það er það sem heitir maintainability hérna, það verði auðveldara að viðhalda forritinu seinna meir ef maður gerir kóðann læsilegri og minnkar flækjustig á honum. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00048 624902 640587 train Og það er það sem við ætlum að gera hér, við ætlum að beita code refactoring á þennan kóða hér án þess að, að virkni hans, sem að felst má að einhverju leyti segja hér í aðalforritinu, breytist. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00049 640587 648038 train Notandinn verður raunverulega ekkert var við breytingar, neinar breytingar af ráði getum við allaveganna sagt, í aðalforritinu. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00050 648638 651857 train Þannig að þær breytingar sem við gerum eru raunverulega í einstökum föllum. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00051 653552 658380 dev Nú ef við byrjum bara hérna á fallinu get set, hvað gerði það? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00052 659177 671671 train Það bað um stök frá notandanum, þar sem [UNK] bil á milli og skilaði lista til baka sem átti að standa fyrir mengi og hann var raðaður. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00053 672370 681057 dev Nú, hér er engin breyting og við þurfum ekkert að breyta því sem að notandinn, setningunni fyrir inntak notandans. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00054 681057 687657 dev Við þurfum heldur ekki að breyta því að sérhverju staki sé breytt í integer, en það er spurning hérna með þetta fall make sorted. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00055 690172 714187 train Það er hér, make sorted kallar á eitthvað sem heitir unique elements en nú, þar sem við ætlum að nota okkur set innbyggða tagið, þá virkar það nú þannig að það sér sjálft um það að sjá til þess að það verði einkvæm stök í menginu, þannig að við þurfum ekki lengur þetta fall sem heitir unique elements, ég ætti að geta bara tekið það burt. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00056 714807 729601 train Já, best að ég geri nú hérna áður en ég geri einhverjar breytingar, ég ætla að segja file save as, notum bara set hérna new. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00057 731601 744748 train Þannig að ég ætla að henda út þessu falli unique elements og make sorted set, er ekki bara spurningin um að breyta því falli þannig að það raunverulega noti set gagnaskipanið? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00058 745344 761094 train Getum við þá ekki bara sagt hérna: já, ókei, við skulum byrja á því að ítra okkur í gegn, í gegnum þennan lista hérna. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00059 763043 774594 train Kalla þetta hérna for element í lista og ég ætla að eiga mér hér result set sem að upphaflega er tómt. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00060 776043 782293 train Ég kalla sem sagt á set smiðinn og hann gefur mér tóm, tómt mengi til, til baka. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00061 783193 814212 train Síðan ætla ég einfaldlega hér í sérhverri ítrun að bæta við þetta result set, það er, takið eftir að, að mengi á sér fall sem heitir add og ég get bætt við þessu elementi í sérhverri ítrun í lykkjunni, og mengið sjálft sér um það fyrir mig að, að það verði ekki til tvö eintök af sama stakinu þannig að ég þarf ekkert að hafa áhyggjur af því sjálfur. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00062 814212 828413 eval Ég bara ítra yfir listann og fyrir sérhvert stak í listanum bæti ég við stakinu, mengið sjálft sér um einkvæmnina. [UNK] þarf ég ekki að kalla á unique elements, og kalla svo bara á return sorted, og þá heitir það hvað? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00063 828883 831643 eval Result set, hérna. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00064 839143 846342 train Svona, spurningin er núna: keyrir þetta eftir þessa breytingu? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00065 856993 911143 eval Við sækjum aftur þessi gögn hérna, inntaks gögnin, og hin líka, já, ég sé ekki betur en að þetta keyri eftir þessa breytingu, og það er akkúrat krafan sem að var talað um í refactoring, að við þurfum að sjá til þess að forritið náttúrulega keyri eftir, eftir þessa breytingu en líka það um að við séum ekki að breyta virkni þess, external behavior, external behaviour hérna er raunverulega þá úttak sem við fáum út úr aðalforritinu okkar og það breyttist ekkert. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00066 912592 917042 train Þannig að þá erum við búin að refactor-a fallið get set. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00067 918942 920152 train Hvað gerist næst? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00068 920152 923341 train Það er fallið intersection, eigum við að kíkja á það? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00069 925192 934692 eval Hér er fallið intersection, það tók inn tvö mengi, sem eru hérna set einn og set tveir, og. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00070 946341 948991 train Já, það er spurning hérna með sorted. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00071 951591 981846 train Jú, allt í fína set einn og set tveir eru listar hér vegna þess að sorted skilaði lista hjá okkur, og við þurfum nú bara að breyta þessu þannig að við nýtum okkur já, nú sé ég að það er eitt vandamál. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00072 981846 992888 train Sorted skilar nefnilega lista, þannig að ég er raunverulega ekki að skila til baka, ég er með make sorted set, ég er ekki að skila til baka mengi, ég er að skila til baka lista. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00073 993317 1011624 eval Það er kannski ekki alveg nógu sniðugt vegna þess að ég vil geta sent inn mengi inn í intersection, ekki lista, þannig að eigum við ekki bara í stað þess að skila sorted útgáfu að skila bara menginu sjálfu og sjáum um röðunina seinna meir. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00074 1012480 1026598 train Þannig að þá er þetta nú kannski, kannski eðlilegra að kalla þetta þá bara make set þannig að þegar við kölluðum á get set, þá erum við raunverulega að skila mengi hérna, ekki röðuðu mengi. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00075 1030814 1033544 train Og hvað þýðir það? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00076 1035597 1070090 eval Það þýðir það að við ættum í sjálfu sér að prófa þetta aftur, svona, að þegar við prentum út, það er þá sem við getum raunverulega bara sorterað, af því að það var krafan að þetta ætti að vera sorterað, ef ég breyti þessu bara svona, hérna. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00077 1078240 1084300 train Þannig að hugmyndin er sú að set einn, set tveir, set þrír og set fjórir séu raunverulega allt mengi. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00078 1084330 1092261 train Það er að segja innbyggða [HIK: ta] mengjatagið í, í Python, en síðan þegar ég prenta það út þá sé ég til þess að ég fái bara raðaða útgáfu. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00079 1095611 1098490 train Eigum við ekki bara að sjá hvort að þetta gengur? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00080 1108953 1113094 train Svona, þetta var fyrra mengið og þetta er seinna mengið. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00081 1116788 1121458 train Nei, þarna fæ ég type unsupported operand for set. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00082 1121718 1123107 train Já, gott að þetta kom upp. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00083 1123458 1149202 train Þetta gerist oft þegar maður er að reyna að refactor-a, ég er að reyna að leggja saman tvo, upphaflega var ég að reyna að leggja saman tvo lista, en nú er ég með tvö mengi þannig að ég get ekki lagt saman svona tvö set vegna þess að [HIK: þ] þau þessi set einn og set tveir eru ekki lengur listar, ég geti beitt plús aðgerðunum, plús aðgerðin fyrir set raunverulega ekki skilgreind. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00084 1149807 1156768 train En hins vegar er önnur aðgerð er það ekki fyrir union sem að er pípan. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00085 1157743 1159823 train Þetta á að gefa með union er það ekki? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00086 1161695 1190760 train Og, skulum prófa það og þá þarf ég náttúrulega að passa mig á því að fyrst að set einn set tveir eru mengi, þá fæ ég auðvitað mengi til baka þegar ég er búinn að beita mengja aðgerðinni union, þannig að ég kalla þetta þá bara result set hér og þarf ekkert að kalla á fallið make set. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00087 1192192 1193541 eval Já, þetta á að vera. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00088 1195176 1200768 eval Miðað við mengið sem ég fæ með því að gera mengja aðgerð á tveimur mengjum er það ekki? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00089 1201844 1217787 train Prófum þetta, svona og seinna eintakið. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00090 1221237 1223257 dev Svona, nú gekk þetta er það ekki? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00091 1223257 1225017 dev Er þetta ekki eins og við vorum með áður? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00092 1225605 1233604 train Fjórir, fimm, sjö, níu, þrettán var intersection og tveir, þrír, fjórir, fimm, sjö, átta, níu, ellefu, þrettán, fimmtán, jú sé ekki betur. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00093 1234992 1260929 train Takið eftir þetta birtist hérna áfram eins og listi og það er, ástæðan er sú að ég kalla á sorted sem skilar lista hérna á menginu þannig að union er, ég er búinn að refactor-a fallið union þannig að það sé raunverulega að nota mengja aðgerðir, það tekur mengi, við sjáum það hérna, set einn set tveir eru mengi sem koma inn eða gagnatagið set, og ég nota mengja aðgerðina union til að búa til sammengið. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00094 1261855 1274746 train Það er aðeins eftir hérna er intersection, vegna þess að intersection hjá mér hérna er raunverulega að [HIK: loop], ítra í gegnum mengi set einn og fyrir sérhvert stak í set einn þá er athugað hvort það sé í set tvö og svo búa til nýtt mengi. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00095 1275046 1282494 train Þetta er í sjálfu sér óþarfi, því um leið og ég veit að set einn og set tveir eru mengi þá get ég beitt bara mengja aðgerð. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00096 1283205 1296356 train Þannig að ég gæti hreinlega sagt hérna bara: skilum bara niðurstöðunni af set einn intersection set tveir. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00097 1296356 1304916 train Takið eftir hérna nú er ég að nota mengja aðgerðina and, sem er einmitt intersection, og þá bara [HIK: þarf é], get ég hent öllum þessum kóða hérna. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00098 1306019 1311134 train Og þegar ég skrifa þetta svona þá sé ég að ja, hefði ég ekki getað gert það sama hérna í union? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00099 1311624 1318957 train Jú, væntanlega get ég bara return-að beint hérna, set einn union set tveir, svona. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00100 1320917 1321768 dev Eigum við að prófa þetta? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00101 1333644 1338356 train Fyrra mengið og seinna mengið. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00102 1342420 1362743 eval Og ég fæ nákvæmlega sama, þannig að það, það sem er svo mikilvægt í þessu þegar maður er að gera refactoring, það er einmitt þetta að passa það að external behavior breytist ekki og niðurstaðan sem ég fæ hérna aðalforritinu, hún er nákvæmlega sú sama og ég var með áður en ég byrjaði að gera refactoring. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00103 1364223 1367113 train Það er það sem er átt við með að breyta ekki external bhaviour. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00104 1368346 1375416 eval Ef við aðeins rúllum yfir þetta, er eitthvað hérna í viðbót sem ég gæti gert á annan, kannski effektífari hátt? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00105 1375416 1380826 train Þið sjáið að intersection og union eru náttúrlega föll sem eru mjög einföld. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00106 1382058 1384250 train Get set er það í sjálfu sér líka. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00107 1385215 1393413 train Þetta býr til set hérna [HIK: mey], kallar á make set úr lista, það sem sagt hefur þetta hlutverk að taka lista inn og búa til mengi út úr því. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00108 1394114 1405074 train Það er hér, í, og svo er ítrað í sérhvert stak í gegnum, ítrað segi ég, í gegnum listann og sérhverju staki bætt við. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00109 1405430 1408749 train Sko þetta er nú væntanlega hægt að gera aðeins á einfaldari máta. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00110 1410362 1429911 eval Með því að segja bara: result set-ið hérna, kalla á smiðinn og í stað þess að búa til tómt mengi og ítra svo í gegnum listann og bæta sérhverju staki við, þá get ég er það ekki bara sett listann hér inn, sagt, heyrðu, það sem kemur inn í set er sjáið þið, itterable. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00111 1430452 1436673 train Það er einhverskonar hlutur sem hægt er að ítra yfir, og list er einmitt einhver hlutur sem hægt er að [HIK: lít], ítra yfir er það ekki? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00112 1436673 1445231 train Þannig að ef ég sendi listann bara inn í set smiðinn þá mun set smiðurinn búa til mengi út úr þessum lista. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00113 1446086 1452172 train Og það sem hann gerir er náttúrulega, væntanlega að ítra yfir sérhver stök sjálfur þannig að ég þarf ekki að gera það, ja, vonandi ekki. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00114 1452884 1454473 train Prófa þetta einu sinni enn. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00115 1458059 1458779 train Það er hérna. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00116 1463488 1470587 train Úps, og það er hér. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00117 1472556 1473964 train Já, þetta virkar líka. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00118 1474464 1480934 train Og þá get ég enn og aftur einfaldað hlutina, ég hendi auðvitað þessi kommenti, og ég get náttúrlega bara skilað þessu beint. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00119 1481095 1483095 train Þarf enga milli breytu hérna. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00120 1488643 1490682 train Sjáið þið hvað hefur raunverulega gerst hérna? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00121 1498969 1500890 eval Bíðum nú við, hverju kvartar hún yfir hér? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00122 1507455 1508355 eval Já, nei. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00123 1512156 1513208 train [UNK] ef ég keyri, +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00124 1518183 1523354 train já, ég bara horfi á þetta og sé þetta ekki, það er bara samasem merki hérna, svona. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00125 1527405 1534324 eval Við tókum forrit, ef við sjáum hvernig þetta var hérna í upphafi, list set p y, forrit sem var hérna hvað? +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00126 1537453 1547842 train Þrjátíu og átta línur, breyttum því í forrit sem að er tuttugu og þrjár línur. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00127 1548761 1568146 train Og, og náðum sem sagt að stytta útfærsluna mjög mikið og útfærslan í föllunum er orðin rosalega einföld vegna þess að við erum að nota innbyggt gagnatag í stað þess að vera að útfæra sjálf einhverja mengja virkni með listum. +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00128 1569413 1581544 dev Og við gerðum það með því að beita þessu sem heitir refactoring en pössuðum okkur á því að virknin sem var í aðalforritinu hún breyttist ekki neitt. diff --git a/00011/d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78.wav b/00011/d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..84711d5c783f2f0462cae049bb79671ff36ce017 --- /dev/null +++ b/00011/d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:2b6dc70dc6462f4c9db4b951e7bbb35e5a7dd1ca24d90a5e4ca438b37cd58f86 +size 50720632 diff --git a/00011/eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72.txt b/00011/eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6688e21f74b8b40b7192facbb04c661760051e62 --- /dev/null +++ b/00011/eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72.txt @@ -0,0 +1,124 @@ +segment_id start_time end_time set text +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00000 2220 3069 train Já, komið þið sæl. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00001 4096 6556 dev Í þessu myndbandi ætla ég að fjalla um +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00002 7956 11166 train dictionaries, eða það sem á íslensku heitir uppflettitöflur. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00003 14887 16217 train Dictionaries eru +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00004 17920 26420 train það sem á ensku heitir data structure eða gagnaskipan og við höfum kynnst tiltekinni gagnaskipan í þessu námskeið eins og til dæmis lista. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00005 27013 31254 train Listi er gagnaskipan, sem sagt hvernig við skipum gögnum, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00006 32506 50816 eval hvernig við höldum utan um gögn og listi í Python er það sem að heitir sequence, það er að segja, það skiptir, við getum vísað í tiltekin stök í listanum til að til að ná í gögnin. Til dæmis listi af núll er fyrsta stakið og listi af einn er annað stakið og svo framvegis. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00007 51695 53176 train En dictionary +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00008 54655 70656 train er vissulega collection, það er að segja safn af einhverjum stökum en það er ekki sequence, það er að segja, við vísum ekki í dictionary með því að nota einhverja tiltekna stöðu heldur við notum við lykil, svokallaðan lykil. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00009 71382 88001 train Og dictionary er einmitt, raunverulega safn af, það sem á ensku heitir key value pairs eða pörum af lyklum og gildum og við notum lykilinn sjálfan til þess að [HIK: ö] komast í í gildin. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00010 91162 96262 eval Kannski bara til að skýra aðeins betur, byrjum bara strax á því að búa okkur til hérna, dictionary. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00011 97792 99361 train Köllum hana bara hérna +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00012 100793 101224 train my dict. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00013 103646 109835 dev Og ég ætla að búa til tóma dictionary, tóm dictionary í Python er svona, slaufusvigi opnast, slaufusvigi lokast. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00014 110780 115439 train Nú er ég komin með tóman, tómt dictionary, takið eftir muninum sko, þegar við vorum að búa til lista. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00015 116024 123073 train Þá vorum við með hornklofa. Þetta er listi, þannig að a list er tómi listinn en my dict er +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00016 124584 132413 train er tóma uppflenntitaflan. Ég get reyndar líka, það er ágætt að minnast á þetta, muniði, það var hægt að gera svona a list er listi. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00017 133638 138127 train Og það er það sama, þetta er bara, ég er að nota listasmiðinn eins og það heitir +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00018 138610 149490 train og sama get ég gert hér, my dict er dictionary. Dictionary er sem sagt pa í Python og my dict lítur þá svona út sem er tómt, tóm uppflettitafla. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00019 151437 153657 train Nú hvað við, ég talaði um áðan að að +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00020 154867 159098 train uppflettitafla geymir einmitt pör af lyklum og gildum. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00021 159872 173322 train Þannig að ef við, ég ætla að búa mér til hérna nýja dictionary. Ég kalla þetta chess dict, þetta á að halda utan um hérna skákmenn og stigin sem þeir eru með. Og það er sem sagt slaufusvigi opnast. Svo þarf ég að setja hver er lykillinn. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00022 174008 179278 train Carlsen ég ætla að setja Magnús Carlsen, sem er heimsmeistari í skák. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00023 180223 184403 train Og hann er með í dag tvöþúsund, átta hundruð, sjötíu og sex ELO stig. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00024 185903 191394 train Og þarna gerði ég nú villu, vegna þess að þetta verður að vera tvípunktur. Þannig að þetta +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00025 192469 203810 train er svokallað, svokallaður lykill Carlsen er lykillinn, svo kemur tvípunktur og svo kemur gildið. Þannig að þetta er svona par af key value. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00026 205020 207681 eval slæ á enter er hérna. Ef ég skoða hvernig +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00027 208861 219961 train þetta chess dict lítur út þá er þetta einmitt uppflettitafla sem inniheldur eitt par, sem er lykillinn Carlsen og gildið tvö þúsund, áttahundruð sjötíu og sex. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00028 223469 225210 train Ef ég vil núna bæta við +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00029 225806 237066 train þessa uppflettitöflu, þá get ég gert það með því að segja: chess dict af, segjum einhverjum öðrum lykli eins og Anand sem er reyndar fyrrverandi heimsmeistari, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00030 238528 247788 train hann er með tvö þúsund, sjö hundruð sextíu og fimm stig. Aftur geri ég þetta, þetta á að vera, jú ég ætlaði að gera þetta svona núna, sjáiði muninn, tvöþúsund sjö hundruð sextíu og fimm +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00031 250063 258434 train og spyr núna hvernig chess dict-a lítur svona út. Nú er ég kominn með tvö pör í þessu uppflettitöflu. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00032 258821 276540 train Takið eftir muninum hérna. Þegar ég bjó telur uppflettitöfluna í upphafi, þá notaði ég hérna slaufusviga og gaf þetta par upp, þegar ég bætti við uppflettitöfluna, þá sagði ég chess dict af lyklinum Anand. Þetta er svona málskipan eins og við notuðum fyrir lista. Ég er að vísir tiltekið +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00033 277211 287442 train lykil hérna, athugið, ekki í stöðu. Ég set ekki hérna núll eða einn, ég nota viðkomandi lykil chess dict af lyklinum Anand eru tvö þúsund sjö hundruð sextíu og fimm +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00034 288494 299223 train og að því að þessi lykill, já þá raunverulega bjó ég til þess, þetta par, Anands og tvö þúsund sjöhundruð, sextíu og fimm. Ég get líka spurt sko hvert er +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00035 303012 308262 train gildið fyrir tiltekin lykil eins og hvert er gildi fyrir Anand? +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00036 310851 312541 eval Jú, það er einmitt tvö þúsund sjöuhundruð sextíu og fimm. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00037 313682 321572 train Get ég spurt, hvert er stak númer núll? Nei, ég get það ekki. Ég fæ hérna key error, vegna þess að ef maður, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00038 323031 328601 train uppflettitafla er nefnilega ekki sequence eins og við tölum um áðan. Maður vísar alltaf í +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00039 330771 335401 eval lyklana, til þess að komast í gildin, maður notar lykilinn til þess að komast í gildin +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00040 336533 341644 train og langflestar aðgerðir einmitt í uppsettu töflu snúast um að gera aðgerðir á lyklunum sjálfum. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00041 344867 347517 eval Þannig að það er í sjálfu sér, sjáiði, enginn munur á því að segja, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00042 349923 355033 train ef ég vil reyna að vísa í Caruana, Caruana, sem er enn einn skákmaðurinn. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00043 356500 363261 train Þá fæ ég líka key error, ég fæ key error Caruana, alveg á sama hátt og ég fékk key error þegar ég gerði hérna núll. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00044 364471 373591 train Vegna þess að þeir litu svo á að ef ég er að vísa í annað borð í uppflettitöfluna chess dict, þá eigi að nota lykilinn og ef að lykillinn er ekki til. Þá fæ ég key error. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00045 378069 386899 train Nú uppflettitafla er mutable, það er að segja, ég get breytt eftir að ég var búin að búa hana til hérna uppi. Þá gat ég einmitt breytt henni +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00046 387802 393961 train með því að bæta við hérna með chess dict af Anand verður, hefur gildi tvö þúsund sjö hundruð sextíu og fimm. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00047 395089 396089 train Og +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00048 397610 400050 eval ég gæti náttúrlega líka bara breytt einhverju gildi, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00049 401053 408324 train setjum, segjum að ég setji Caruana inn hérna sem er með tvö þúsund átta hundruð og tólf segjum. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00050 410778 412588 train Hvernig lítur chess dict út núna? +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00051 413358 415677 train Nú er ég kominn með þrjú pör þarna, Carlsen, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00052 416288 420668 dev tvöþúsund áttahundruð sjötíu og sex Anand, tvöþúsund, sjöhundruð, sextíu og fimm og Caruana tvö þúsund, átta hundruð og tólf. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00053 421660 429670 train Og segjum bara að ég þyrfti nú að breyta Caruana, nú þá gæti ég bara breytt því svona er það ekki, chess dict af Caruana er tvö þúsund átta hundruð og ellefu núna. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00054 430896 436187 train Og þá hefur það breyst en þetta er sko mutable gagnaskipanir, ég get, get breytt því. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00055 441117 446807 train Það sem er líka sveigjanlegt við uppflettitöflur er að gildið sjálft getur raunverulega verið hvað sem er. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00056 447444 451713 dev Ég hefði geta sagt til dæmis hérna chess dikt af Caruana er, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00057 456160 460089 train Fabiano sem ég held að sé hérna, fyrra nafnið hans. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00058 460839 467459 train Ef ég skoða chess dict núna, þá sjáiði að ég kominn með lyki, lykillinn er Caruana en gildið er Fabiano. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00059 468490 472990 train En í þessu tilviki, þá, þá væri það nú kannski ekki skynsamlegt hjá mér að vera með +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00060 473855 474855 train gildið +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00061 477968 493588 dev fyrir Caruana, eitthvað annað heldur en gildin, semsagt tagið á gildinu eitthvað annað heldur en tagið fyrir hina skákmennina. Þannig að ég ætla nú bara að breyta þessu til baka. Ég vildi bara sýna ykkur að þetta er alveg hægt að vera með hvaða tag sem er fyrir gildið. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00062 500165 505696 train Eitt sem að getur verið gott að gera er að geta athugað hvort tiltekin +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00063 506855 512666 train lykill er til í viðkomandi uppflettitöflu, þannig að ég gæti viljað spyrja: +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00064 513926 517456 train er til dæmis, er lykillinn Anand, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00065 518399 519639 train er hann in +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00066 520576 521005 train chess dict? +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00067 523476 524476 train Já, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00068 524490 526909 train lykillinn er til. Hvað með +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00069 532373 533373 train Ólafsson? +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00070 534518 535607 train Nei, hann er ekki til. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00071 536897 537626 train Hvað með +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00072 542340 548330 train tvö þúsund átta hundruð sjötíu og sex? Ætti það ekki að vera til? Það er til hérna sem gildi í töflunni, uppflettitöflunni. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00073 549288 552807 train Nei, þetta er false, þar er vegna, eins og við vorum að tala um áðan, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00074 553788 556227 dev aðgerðir, langflestar aðgerðir sem við gerum, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00075 556903 570894 dev hafa með lyklana að gera og við komumst í gögnin með því að nota lykilinn, þannig að uppflettitafla er hönnuð þannig að það að sækja gögn eftir lyklum er mjög hraðvirkt. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00076 573134 587673 dev Það er eðli þessara gagnaskipan að sækja gögn eftir lyklum er hraðvirkt. Og ef ég get ekki einu sinni vísað beint í einhverju gildi. Ég verð nota lykilinn sjálfan til að sækja gildið. Þannig að ég get alltaf spurt, sko, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00077 594346 597317 train ég get alltaf spurt svona: hvað er chess dict af +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00078 599803 606803 train Carlssen? Vegna þess að lykillinn Carlsen er til og þá fæ ég tvö þúsund átta hundruð, sjötíu og sex. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00079 608864 610864 eval Nú það eru ýmsar, sko, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00080 613480 622399 train ég sagði áðan að uppflettitafla er collection en hún er ekki sequence. Collection þýðir raunverulega að það er hægt að ítra yfir hana er það ekki. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00081 625361 628552 train Það þýðir það að ég gæti sagt, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00082 630265 633566 dev ja, byrjum áður en ég fer að ítra yfir hann. Byrjum á því að segja hérna: +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00083 634285 637405 train hvað er, ef við kíkjum á nokkar aðgerðir hérna. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00084 637807 639777 train Hvað er chess dict af +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00085 641578 643389 train ef þið fyrirgefið, chess dict, punktur, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00086 644412 646302 train keys. Ég ætla að +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00087 646807 651528 train kalla á fallið keys sem að tilheyrir þessum [HIK: hlu] chess dict. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00088 652863 654602 train Sjáið hvað ég fæ til baka hérna. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00089 656745 658706 train Ég fæ til baka +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00090 662110 669921 train eitthvað sem ég get síðan, gæti síðan ítrað yfir, sjáið. Þetta er, þetta er raunverulega einhvers konar listi sem er hérna Carlsen, Anand og Caruana. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00091 670674 676595 train Það heitir hérna [HIK: di], þetta er sérstökt object, object sem heitir dict keys. En ég get ítrað yfir þetta. Þannig að, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00092 677231 683572 train Ef ég segi hér for key in chess dict, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00093 686884 688124 train punktur keys. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00094 690126 691126 train Úps, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00095 700221 701931 train mig vantar hérna tvípunkt er það ekki? +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00096 707866 712277 train Svona. Og segjum bara að ég [HIK: prin] prenti hérna út lykilinn. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00097 714840 716659 train Sjáiði. Þá var ég að ítra yfir +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00098 718080 722230 train lyklana í uppflettitöflunni og fæ Carlsen, Anand og Caruana. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00099 723379 726929 train Annað [UNK] aðgerð sem getur verið gott að hafa eru +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00100 729759 734360 dev values. Ég get spurt: hver eru values +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00101 737389 746708 train í chess dict? Og þá fæ ég annað object til baka sem heitir dict values og gefur mér gildin sem að ég get þá væntanlega ítrað yfir líka. Er það ekki? +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00102 747498 752837 train Þannig að ég gæti sagt for val inn chess dict +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00103 753663 754663 train values +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00104 756326 757806 train og prentað út val +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00105 759166 762865 train og þá fæ ég að þessi gildi, tvöþúsund áttahundruð sjötíu og sex og svo framvegis. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00106 763945 769184 train Nú, þriðja algenga aðgerðin sem maður notar er items, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00107 770134 784163 train keys gaf okkur lykla, values gaf okkur gildi, þannig það gæti verið gott í einhverjum tilvikum að fá bæði lykil og gildi. Þannig að það er til aðgerð sem heitir items þannig ef ég segi chess dict punktur items. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00108 786240 798429 train Þá fæ ég eitthvað object sem heitir dict items og hvað er það? Þetta er nú eins konar listi af túplum, er það ekki? Og sérhver túpla inniheldur lykil og gildi, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00109 799847 804717 train Carlsen, tvöþúsund áttahunduð sjötíu og sex Anand, tvöþúsund sjöhundruð sextíu og fimm Caruana, tvöþúsund áttahundruð og ellefu. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00110 805272 808932 train Þannig að ef ég ítra yfir þetta, þá gæti ég sagt for, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00111 810676 814566 train hvað eigum við að segja? Item in chess +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00112 815967 817927 dev dict items, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00113 820053 822923 train prentað út sérhvert item. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00114 824974 827094 train Þá sáið þið að ég er að fá túplu í sérhvert sinn, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00115 827783 831033 train þetta er greinilega collection af túplum. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00116 832412 837172 train Carlsen og gildi hans, sem sagt skákstigin hans og svo framvegis. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00117 843181 849321 train Þannig að þetta var raunverulega svona yfirferð yfir uppflettitöflur. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00118 850432 861721 train Við getum sagt harðsoðin, hraðsoðin, yfirferð yfir uppflettitöflur sem að eru vissulega mjög mikið notaðar í ýmiss konar verkefnum, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00119 862840 875610 train sérstaklega þegar þarf að geta flett upp einhverjum tilteknum gildum og sótt, tilteknum lyklum og sótt gildin sem að tilheyra þeim lyklum. +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00120 876183 879073 train Þannig að ef maður þarf að geta gert það á hraðvirkan máta, +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00121 879700 881769 train þá eru uppflettitöflur +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00122 883195 885764 eval mjög góðar fyrir þess skonar verkefni. diff --git a/00011/eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72.wav b/00011/eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..7e7d5c579e17d634cbe053ad6dd2302ab5549078 --- /dev/null +++ b/00011/eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:777a1054af336b77bd52d4166436ca2f4688ad73053683729f809af1cfbc049f +size 28448796 diff --git a/00011/fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c.txt b/00011/fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..9aca90297ca464efe29225b6213be56fe36d04d0 --- /dev/null +++ b/00011/fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c.txt @@ -0,0 +1,80 @@ +segment_id start_time end_time set text +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00000 1320 2338 train Já, góðan daginn. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00001 3439 7278 train Í þessu myndbandi ætla ég að kynna föll til sögunnar. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00002 8353 30801 train Við höfum hingað til verið að nota ýmis konar forritunar atriði sem eru, raunverulega, lífs nauðsynleg til þess að geta búið til forrit, til dæmis skilyrðissetningar, if setningar og lykkjur, while lykkjur og for lykkjur, gildisveitingar og þess háttar, en nú ætlum við að tala um föll, +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00003 30801 51390 train sem að má svo sem segja að sé ekki endilega lífsnauðsynlegar til að skrifa forrit heldur mjög mikilvægt tæki til að gera forritun okkar læsilegri og í rauninni gera okkur einfaldara um vik með því að skrifa forrit. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00004 52314 64768 train Og ástæðan er sú að föll gera okkur kleift að taka eitthvert tiltekið vandamál, brjóta það niður í einstakar einingar, og skrifa fall sem að leysir viðkomandi einingu. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00005 65343 80093 train Þannig að ef við getum brotið forritið niður í einingar og skrifað föll sem leysa sérhverja einingu þá erum við smám saman að leysa heildar vandamálið, með því að raunverulega smækka, búta það niður í einstakar einingar og leysa, þessar einstöku einingar sérstaklega. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00006 80635 103968 train Þessar einstöku einingar er síðan hægt að skrifa eða útfæra með falli og það er eitthvað sem er gríðarlega mikilvægt fyrir ykkur að ná tökum á, það er að segja geta tekið lýsingu á einhverju verkefni og brotið það niður í einstakar hluteiningar eða hlutverkefni og skrifað föll sem leysa þessi hlutverkefni. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00007 104950 128115 train Þannig að læsileiki forrits verður mikið betri ef okkur tekst að brjóta það niður í einstakar einingar með föllum og jafnframt gera föllin okkur kleift að nýta betur kóða, þurfa ekki að vera að endurtaka einhvern kóða í forriti, heldur frekar að skrifa fall sem að framkvæmir þessa viðkomandi aðgerð sem við viljum gera þá nokkrum sinnum, eða kannski oftar en einu sinni. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00008 131175 134596 eval Við skulum bara demba okkur strax í, hérna, eitthvert dæmi um fall. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00009 135153 144003 train Ég ætla að skrifa hérna fall, ég er kominn með skrá sem heitir inc.py, inc stendur hérna fyrir increment, og ég ætla einmitt að skrifa fall sem heitir bara inc. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00010 144882 150449 dev Og hlutverk þessa falls er að bæta einum við inntak sitt. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00011 151266 169262 train Þegar ég segi inntak sitt þá er það þannig að sérhvert fall getur tekið núll eða fleiri parameters, eins og það heitir á ensku, stundum notuð við stiki fyrir íslensku, þannig að í þessu tilviki tekur þetta fall einn parameter eða stika og ég ætla að kalla hann hérna bara num. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00012 169331 196189 train Hann stendur hérna fyrir number, og ég hef tvípunkt hérna á eftir þessari skilgreiningu þannig að það sem ég er að gera núna, er ég er að nota def lykilorðið, sem stendur fyrir definition, að því ég er að fara að skilgreina þetta fall sem heitir inc, sem að tekur einn parameter, sem að heitir num. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00013 197135 198466 train Hvað gerir þetta fall? +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00014 199286 230492 train Það, ég ætla að, eiga mér hérna breytu sem heitir result og result-ið einfaldlega bætir, einum við num, það er að segja, ég legg einn við num og niðurstaðan fer í result, og að lokum, þá nota ég return lykilorðið til að skila þessu gildi til baka þannig að þetta fall hefur ákveðna eiginleika. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00015 232622 241913 train Það hefur í fyrsta lagi mjög afmarkað hlutverk, og það er mjög mikilvægt, þegar menn eru að búa til föll, að föll hafi skýr og afmörkuð hlutverk. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00016 242203 259723 train Þetta tiltekna fall hérna hefur eingöngu það hlutverk að bæta einum við viðfang sitt, viðfang er það gildi sem að ég mun senda hérna inn fyrir þennan parameter, það hefur eingöngu það hlutverk, það gerir ekkert annað. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00017 260586 269615 train Og þetta er mjög mikilvægt að tileinka sér þegar maður er að skrifa föll að gera þau þannig úr garði að þau hafi mjög afmarkað og skýrt hlutverk. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00018 270103 290612 train Ástæðan er sú að þar með verða þau betur endurnýtanlegri ef þau hafa skýrt hlutverk og það er engin óvænt, ekkert óvænt sem getur komið upp með því að kalla á fallið vegna þess að það er vitað fyrir fram að það hefur svo skýrt hlutverk. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00019 290612 293848 train Það hefur ekki neitt side effect eins og stundum er sagt á ensku. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00020 293848 301440 train Það er ekkert auka sem getur gerst með því að kalla á þetta fall heldur en nákvæmlega það sem að til stendur. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00021 302550 318838 train Þannig að hér er ég búinn að, skrifa þetta fall og, og ég talaði einmitt um þetta skýra hlutverk, annað sem er kannski hægt að benda á hér, er að það tekur einmitt eitt, eða það er einn parameter skilgreindur hér. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00022 318838 330463 train Ég þarf ekki að skilgreina parameter, það gæti verið að þetta taki ekki við neinum parameter og þetta skilar bara einu, einum hlut hérna og það tengist auðvitað líka hlutverkinu. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00023 330463 337536 train Þetta hefur það hlutverk að hækka bara tiltekna tölu sem kemur inn og skila þeirri tölu til baka. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00024 339240 341550 train Nú, þetta var sem sagt skilgreining á falli. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00025 342528 344947 train Þá er spurningin: hvernig nota ég þetta fall? +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00026 344947 346127 train Hvernig kalla ég á það? +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00027 347098 379293 train Ja, ég gæti til dæmis hérna verið með, í mínu aðalforriti, input setningu, segjum hérna number er samasem int af input, enter a number, þetta höfum við séð áður, svona, þannig ég bið notandann um að slá inn tölu, út úr þessu kalli hér kemur strengur og ég breyti honum hér í heiltölu og þá á ég þessa tölu, number. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00028 380242 396182 train Það sem ég þá get gert til að kalla þetta fall sem ég er búinn að búa til, þetta fall sem heitir inc, ég get sagt: number, hvað eigum við að kalla þetta? +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00029 396182 414009 train Number incremented, dálítið langt nafn á breytu en allt í lagi, number incremented, munið þið, við viljum oft hafa lýsandi nöfn á breytum, er niðurstaðan af því kalla á fallið, inc, með þessari tölu sem að notandinn sló inn. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00030 415360 427865 eval Þannig að það sem við þurfum að gera okkur grein fyrir hér er að def og kóðinn sem hér, ég merki, hann er hluti af skilgreiningu á fallinu. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00031 429302 433461 train En setningin hér, segðin hérna hægra megin við gildisveitinguna. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00032 433791 440130 train Hún er svokallað fallakall, þannig á ensku er þetta, [HIK: in] kallað invocation, eða to call a function. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00033 440819 447829 train Meðan að hér uppi erum við að tala um að við séum að skilgreina fall eða define a function. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00034 448509 458896 eval Þannig að það er munur á, þegar þetta fall er skilgreint hérna í kóða, þegar Python túlkurinn sér þennan kóða, þá [HIK: a], gerist, í sjálfu sér, ekki neitt. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00035 459117 469374 dev Það er að segja, þessi kóði keyrist ekki, hann keyrist ekki fyrr en að kallað er á fallið, hérna megin í, í, með þessari hérna segð. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00036 471233 477184 train Niðurstaðan af þessu fallakalli er þá væntanlega það að talan hefur verið hækkuð um einn. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00037 477184 479774 train Og hún, hver tekur við því? +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00038 479774 482553 train Jú, það er breytan number incremented sem að tekur við niðurstöðunni. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00039 482553 485922 train Þannig að ef við prófum þetta. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00040 495230 527542 train Og ég slæ inn hérna fimm, já, takið eftir, hérna er búið að vara mig við því, að þessi tala, sé ekki hérna, já, það, ég hélt reyndar að þetta væri vegna þess að ég væri, [HIK: gley], hefði gleymt að prenta út, hún segir reyndar hérna, að það sé verið að senda til baka úr falla kallinu: none. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00041 528511 532801 train Og það er vegna þess að hér, ætlaði ég að segja return result. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00042 534711 560988 train Result er samasem num plús einn, return er samasem, ég ætla að skila þessu til baka, sem er hérna result, og þá fæ ég til baka hérna number incremented sem einhver tala, sko túlkurinn sér það að num er, er tala, vegna þess að það er verið að leggja einn við það, hérna sér hún að einn, einn er int, þá, sérðu, sjáum við hér að result er int vegna þess að það er verið að leggja einn við einhverja tölu. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00043 560988 562918 train Þar með er result líka int. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00044 563268 565767 train Og þá er verið að skila int til baka hér. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00045 566316 576015 train Og hérna kvartaði hún yfir því áðan, að hún vissi ekki hvert tagið af number incremented var, vegna þess ég hafði gleymt, hérna, að taka fram result í return setningunni. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00046 577008 598514 train Þannig núna get ég keyrt þetta aftur, svona og ég slæ inn fimm, og þá gerist ekki neitt vegna þess að ég er ekki með print setningu, þannig að við skulum setja hana inn, print number. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00047 598514 599865 dev Þetta keyrði þó alla vega. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00048 599865 601855 train Ég vildi nú vera viss um að þetta keyrði hjá mér. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00049 605422 608652 train Svona, og þá fæ ég sex til baka. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00050 609374 613014 train Ef ég keyri þetta aftur, og ég slæ inn átta, að þá fæ ég níu tilbaka. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00051 613577 640833 train Þannig að þetta tiltekna fall virkar, og eins og ég sagði áðan hefur þetta skýra og afmarkaða hlutverk, og það er kannski ágætt að nefna hér að, það sem að kom inn hér er: þessi breyta hérna, num, í fallaskilgreiningunni er kallað parameter, eða stiki, eins og ég sagði áðan. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00052 641274 655509 train En það sem að ég sendi, gildið sem ég sendi inn, fyrir þennan parameter, er kallað á enskunni argument, eða stundum kallað viðfang, einnig kallast stundum raunstiki, á íslensku. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00053 656384 676389 dev Þannig að við sjáum að það er einn ákveðinn munur: að þetta, þessi breyta hérna, hún hefur ákveðið gildi, sem að er skipt út, eða skipt inn á getum við sagt fyrir þetta num hérna, þannig að hver svo sem talan er hjá mér, ég sló inn fimm, +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00054 676389 697868 train til dæmis, hér, þá hefur number gildið fimm, sem þýðir því að þessi parameter, í fallaskilgreiningunni, mun fá gildið fimm þegar þetta fallakall er framkvæmt og þar með verður þessi breyta fimm og einn lagt við breytuna og við fáum út sex. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00055 701933 710783 train Annað sem er gott að átta sig á: er það að, er það hvað gerist raunverulega þegar þetta fallakall hér á sér stað? +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00056 712278 713688 train Hvað gerist í kóðanum? +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00057 714235 737254 dev Það sem gerist er það að það verður kallað á fallið þannig að flæði forritsins stekkur raunverulega úr þessari setningu hérna númer sex, yfir í setningu númer, má segja, tvö hér í kóðanum, og þessi print setning sem kemur á eftir, hún bíður, getum við sagt, bíður innan gæsalappa. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00058 738176 745159 dev Hún verður ekki framkvæmd fyrr en allur kóðinn í fallinu inc hefur verið keyrður. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00059 745549 750916 dev Þannig að fyrst er, er setning númer tvö hérna keyrð, sem leggur einn við num. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00060 751245 753946 train Svo er niðurstöðunni skilað. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00061 754535 763601 train Niðurstaðan kemur inn í breytuna number incremented, og það er þá, eftir það sem að print setningin keyrir. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00062 763631 779717 train Þannig að það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að um leið og fallakallið á sér stað þá býður það sem á eftir kemur þangað til að niðurstaðan úr fallinu er orðin ljós. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00063 780933 793394 train Nú kannski síðasta sem vert er á benda hér: það er það að föll styðja við það sem að heitir hjúpuneða encapsulation. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00064 795172 796072 train Og hvað þýðir það? +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00065 797677 802933 dev Encapsulation er það að, eða við skulum bara nota íslenska orðið að hjúpa. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00066 803423 813673 train Hjúpun þýðir það að það er verið að hjúpa ákveðna virkni inn í fall, þannig það er ákveðin virkni sem á sér stað þegar við köllum á fallið inc hérna. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00067 813673 817153 train Og sú virkni er hjúpuð inn í ákveðið fall. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00068 817823 837270 train Í því felst, meðal annars það, að það er, ákveðin svona upplýsingahuld, eða það sem á ensku heitir [HIK: info] information hiding sem á sér stað, það er að segja, þegar ég sem forritari kalla á fallið inc þá þarf ég ekki að vita hvernig fallið inc er útfært. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00069 837783 857687 train Eina sem ég þarf raunverulega að vita er það hvert, hver tilgangur fallsins er, hverju það kemur til með að skila, ég þarf sem sagt að vita, raunverulega, að þegar ég kalla á fallið inc, með einhverri tölu, hérna, number, það sem muni þá gerast er að ég fái til baka tölu sem er einum hærri. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00070 857687 859836 train Það er eina sem ég þarf að vita. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00071 859926 867894 train Ég þarf ekki að vita hvernig fallið inc er útfært, hvernig forritarinn skrifaði til að fá fram þessa virkni. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00072 868535 895009 dev Og þetta er það sem að heitir hjúpun og information hiding, að hjúpa ákveðna virkni inn í fall og sá sem að notar fallið, hann þarf ekki að hafa aðgang að því, eða vita það, hvernig fallið er útfært og það er þessi, svona, information hiding hluti af þessari hugmynd að hjúpa ákveðna virkni. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00073 900591 924611 train Kannski eitt sem er líka gott að benda á svona alveg í blálokin, takið eftir því að þetta fall inc er þannig skrifað að það notar hérna breytuna result sem að tekur við niðurstöðuna að því að leggja einn við viðfangið og skilar svo þeirri, því gildi, [UNK] gildi breytunnar result. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00074 924961 929490 train Ég gæti sparað mér smá kóða og gert þetta bara í einni setningu. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00075 929559 938285 train Ég gæti sagt hér: skilum bara beint til baka segðinni num plus einn, af því að num plus einn er eitthvert gildi. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00076 938916 946066 train Og skilum því bara beint til baka, án þess að setja inn, búa til einhverja milliniðurstöðu og, og hérna, skila henni. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00077 946562 952168 train Þannig að ef ég keyri þetta og ég slæ inn, hérna, níu, þá fæ ég tíu. +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c_00078 952557 963765 train Þannig sjáið þetta virkar líka og er reyndar mjög algeng leið, að skila bara beint til baka einhverri niðurstöðu, sérstaklega ef sú niðurstaða er tiltölulega einföld eins og hún er í þessu tilviki. diff --git a/00011/fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c.wav b/00011/fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c.wav new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..4e48d040ffedbc51747bfc95355c41b58cd9def7 --- /dev/null +++ b/00011/fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c.wav @@ -0,0 +1,3 @@ +version https://git-lfs.github.com/spec/v1 +oid sha256:da8069c6f0cf4e879536c8406466b436eb5f78c172f7c172b9de2fb7e4a2f444 +size 30944662 diff --git a/DOCS/transcription_guidelines_is.txt b/DOCS/transcription_guidelines_is.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..53f142ba4c6c2774364db3b49869d70d4990d9e5 --- /dev/null +++ b/DOCS/transcription_guidelines_is.txt @@ -0,0 +1,79 @@ +Í grunninn snýst verkefnið um að hlusta á fyrirlestra og leiðrétta uppskrift talgreinisins í samræmi við það sem er sagt. Þessi innsláttur verður svo notaður sem þjálfunargögn fyrir nýja talgreina fyrir íslensku. Textinn sem er skrifaður upp þarf enn fremur að passa við rétta staði í upptökunni, svo það þarf að tryggja að þessar tímasetningar séu réttar. +Fólk talar allt öðruvísi en það skrifar, eins og kemur fljótt í ljós þegar farið er að skrifa talmál upp sem texta. Setningar eru ekki alltaf kláraðar, eða skipt um kúrs í miðju kafi, og hikorð og endurtekningar koma líka oft fyrir. Einnig er oft ekki mjög skýrt hvar einni málsgrein lýkur og næsta byrjar. Þetta er eðlilegt fyrir talmál, en í ritmáli höfum við vanist skýrari uppbyggingu. Innsláttarverkefnið sem við stöndum frammi fyrir hér er því ekki venjulegt ritmál, heldur er mikilvægt að skrifa fyrirlestrana nákvæmlega upp. Til þess að þjálfa sem besta talgreina þarf að vera eins nákvæm samsvörun milli tals og textauppskriftar og hægt er. Þetta þýðir að hikorð eins og „hérna“ og „sem sagt“ og endurtekin orð eins og „að, að“, eða „nú, nú“ o.s.frv. eiga að halda sér í textanum. + + +Þar sem mikið af upptökunum eru háskólafyrirlestrar um ýmis sérhæfð efni koma þar líka fyrir alls konar sértákn og vafaatriði sem þarf að taka ákvörðun um. Búið er að samræma mörg þeirra en fleiri svona atriði munu koma upp og þá er mikilvægt að halda utan um þau og finna lausn á því hvernig þau eigi að skrifa upp. + + +Hér er listi yfir nokkur almenn atriði sem eiga við um innsláttinn og ýmis sérhæfð atriði sem geta komið upp í mismunandi fyrirlestrum: + + +* Málsgreinar geta orðið langar í töluðu máli en það er eðlilegt að skipta þeim upp á skynsamlegum stöðum ef þær eru orðnar mjög langar. Oftast eru margar leiðir við að skipta þessu upp, svo það er mikilvægast að skiptingin sé bara eðlileg fyrir textann og flæðið í honum. Hér er allt í lagi að málsgrein byrji á „Og“, enda er það mjög algengt í talmáli, til að halda flæði. +* Erlend orð + * halda sér með erlendri stafsetningu án þess að þau séu afmörkuð sérstaklega (nema ekki sé skýrt hvað sagt er) + * Bandstrik notuð til að tengja saman ef erlent orð er fyrri hluti í samsetningu eða erlenda orðið er lagað að íslensku, t.d. Bernoulli-jafna, Gauss-eyðing, notebook-ir, extrapolate-a, Python-forrit. + * Tökuorð og slettur sem til er íslenskur ritháttur á má skrifa með þeim rithætti, t.d. splitta, djóka, ókei +* Hikorð afmörkuð með kommum, t.d. „Nú skulum við, hérna, það, það sakar ekki að skoða þetta betur.“ +* Hik eins og „uuuu“ og „eehh“, hlátur, ræskingar o.þ.h. eru þó ekki höfð með, enda ekki íslensk orð +* Við fylgjum því sem sagt er, jafnvel þótt það sé mögulega „rangt“ mál +* Hálfkláruð orð (sérstaklega ef þau eru ekki alvöru orð í íslensku) má rita svona: [HIK: þre], þrennt + * Dæmi: „krafturinn í [HIK: sveifl], sameindasveiflunum er...“ +* Ógreinilegt tal, ekki skilst hvað sagt er: [UNK]. + * Dæmi: „Þegar [UNK] talað um föst einkenni hljóða þá er átt við…“ +* Reyna að láta talgreinisúttakið ekki trufla sig, heldur hlusta þá bara aftur (jafnvel með lokuð augun!). Líka hægt að hægja á upptökunni og reyna þannig að greina hvað var sagt. +* Ef einhver (nemandi) talar úti í sal er það haft með ef talið heyrist vel, en ekki ef það er lágt og óskýrt +* Kommur skulu notaðar þegar mælandi leiðréttir sig, í setningum eins og þessari: + * „Áður fyrr var oft notað, notaður bókstafurinn þ fyrir hljóðið [θ]“ +* Athuga vel kommusetningu: sjá t.d. kommurnar sem hafa verið settar hér inn til að gera textann læsilegri: + * „Annað er það að, sem kann að virka ruglandi fyrir marga, að það, fyrir upphafshljóðin í „buna“, „dagur“, „gjöf“, „gera“ og „gala“ eru ekki notuð, notaðir bókstafirnir, eða tákn sem samsvara bókstöfunum b, d og g, heldur eru notuð sömu tákn og, þarna, fyrir fráblásnu hljóðin þarna í dæmunum að ofan, bara án, án þess að það sé nokkurt staðmerki sem táknar fráblástur.“ + * Sjá muninn á að lesa þetta án allra komma: + * Annað er það að sem kann að virka ruglandi fyrir marga að það fyrir upphafshljóðin í „buna“ „dagur“ „gjöf“ „gera“ og „gala“ eru ekki notuð notaðir bókstafirnir eða tákn sem samsvara bókstöfunum b d og g heldur eru notuð sömu tákn og þarna fyrir fráblásnu hljóðin þarna í dæmunum að ofan bara án án þess að það sé nokkurt staðmerki sem táknar fráblástur. +* Tölur eru skrifaðar út í orðum, til dæmis „fjórir komma fimm“ + * Athugið sérstaklega rithátt á lengri tölum; þar er hvert orð skrifað fyrir sig með bilum á milli, án komma: + * fimm þúsund fjögur hundruð áttatíu og átta (ekki fimmþúsund, fjögurhundruð eða slíkt) +* Plús og mínus (o.s.frv.) skrifað í orðum líka, frekar en táknum +* Stakir bókstafir: skrifaðir án afmörkunar og í lágstöfum nema ástæða sé til að nota hástaf +* Íslenskar gæsalappir („svona“) notaðar þar sem það á við + * Þegar vitnað er í orð einhvers annars + * Í málfræðifyrirlestrum, þegar tekin eru dæmi um orð, t.d. „saga“ og „baga“ + + +Einstök orð og orðalag: +* Þetta (ekki þettað, þótt það sé stundum borið þannig fram) +* Ókei (ekki OK eða ok) +* getið þið (ekki geti þið) +* sjáið þið, athugið þið (ekki sjáiði, athugiði) +* myndi (ekki mundi) +* þið skuluð (ekki þið skulið) +* svolítið, dálítið (ekki soldið, dáldið, svoldið, dáltið … ) +* sem sagt (ekki semsagt) +* samasem (frekar en sama sem) +* ýmiss konar +* náttúrulega +* Python, Visual Studio o.s.frv. með stórum staf +* Á að skrifa tvö orð eða eitt? Hér er þumalputtaregla: +* Ef þú ert í vafa með nafnorð eða lýsingarorð á það yfirleitt að vera eitt orð: + * vinnings miði → vinningsmiði + * spaða ásinn → spaðaásinn + * líkinda dreifing → líkindadreifing + * megin atriði → meginatriði + * jafn mikilvægur → jafnmikilvægur +* Ef þú ert í vafa með forsetningar og atviksorð eiga það oftast að vera tvö orð +* einhvernveginn → einhvern veginn +* hinsvegar → hins vegar +* semsagt → sem sagt +* svosem → svo sem + + +Sérhæfð tákn og fleira sem getur komið fyrir í fyrirlestrunum +* Stærðfræði og tölvunarfræði: + * f af x komma y en ekki [f(x,y)] + * lambda, plús, mínus, þeta + * algóriþmi + * nótasjón + * f merkt +* Málfræði: + * Þegar talað er um bókstafi eru þeir skrifaðir bara í heilum bókstöfum, s.s. p t k. Ef þeir eru bornir fram sem orð, t.d. „vaffið“, „eðinu“, skal skrifa það svona: v-ið, ð-inu. + * nema: y skal skrifað ypsilon ef það er borið fram sem ypsilon/ufsilon (annars bara y) + * Hljóðkerfistákn eru rituð innan hornklofa eins og tíðkast í málfræði, s.s. [ŋ], [i:]. + * Hljóðin má merkja með tómum hornklofa ef ekki er ljóst um hvaða tákn er að ræða. diff --git a/LECTURES.tsv b/LECTURES.tsv new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..e7c8e301ee6084aeb03d02b831a5c496aaeb45e7 --- /dev/null +++ b/LECTURES.tsv @@ -0,0 +1,172 @@ +# lecture_id spk_id category duration_seconds +9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22 00001 Linguistics (Icelandic) 1316.8 +5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305 00001 Linguistics (Icelandic) 1340.7 +b8f006e9-9123-47e9-aabe-15e037696f2b 00001 Linguistics (Icelandic) 1370.8 +910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b 00001 Linguistics (Icelandic) 1414.9 +fa3499a8-5c86-4ed6-850a-2543899c6b6c 00001 Linguistics (Icelandic) 1502.7 +a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254 00001 Linguistics (Icelandic) 1663.9 +1adb1eb7-c607-4880-b811-14284866b732 00001 Linguistics (Icelandic) 1674.6 +35b087f4-8c2f-4474-a078-f28083821679 00001 Linguistics (Icelandic) 1737.8 +aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e 00001 Linguistics (Icelandic) 1761.0 +a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf 00001 Linguistics (Icelandic) 1813.4 +f8248202-ad71-415c-b7fd-cc8c80a92414 00001 Linguistics (Icelandic) 1846.1 +85233503-b58a-4efe-9e59-bc96b67ad3c9 00001 Linguistics (Icelandic) 1927.9 +198cf53a-1e08-425d-ad3f-a6c38a618407 00001 Linguistics (Icelandic) 2053.5 +1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a 00001 Linguistics (Icelandic) 2204.2 +c9ea4011-2c2d-4f6e-93a4-79380bf7b8c3 00001 Linguistics (Icelandic) 2006.8 +db527b5a-319b-4ed2-aae0-5aa3e9b2cd4f 00002 Labor market economics 1184.1 +fe2a0e87-440e-4a55-b9e8-948d4f4e989a 00002 Labor market economics 227.2 +af9ffcaf-88a5-44f2-b6e0-6bdb1f90644a 00002 Labor market economics 228.5 +1ce15932-898d-4007-afb2-4127315031c9 00002 Labor market economics 240.2 +6249c9e9-c7a8-49bd-ae81-de0ae0415993 00002 Labor market economics 331.2 +6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f 00002 Labor market economics 357.0 +86cf680f-7288-4828-bd5c-55cf0b639844 00002 Labor market economics 365.0 +11c387fb-9715-487d-9fe9-df1b3e247ac0 00002 Labor market economics 462.7 +c463b97d-f571-429b-bd8d-d5646102e052 00002 Labor market economics 552.3 +45e4d79d-a0e6-4a90-9f6a-2ea67f1521d6 00002 Labor market economics 589.9 +2104387e-9030-4271-a28d-d62adfe13f3f 00002 Labor market economics 846.5 +5d039b06-6fd9-487b-bb53-34e742cd6e92 00002 Labor market economics 876.0 +550dbdd5-aac5-47d7-8ffb-2c4c1f304cbe 00002 Labor market economics 961.6 +c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97 00003 Engineering (Maths) 1779.9 +63c9e11a-8dd7-4016-8dc1-4117b3826090 00004 Computer Science 1597.0 +5349c21d-bb9b-4ede-b375-b11618b8daff 00004 Computer Science 1664.7 +0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469 00004 Computer Science 1781.4 +8a0615cb-cb7d-4f4d-8b35-beecb21dc4af 00004 Computer Science 1848.3 +97b53109-d9c7-4adf-9cbc-2fbe76b58d0f 00004 Computer Science 3021.8 +ed2e2505-d98d-4c36-b821-f6010bdfec03 00004 Computer Science 3236.9 +b3132049-8c44-4515-82cc-6b828433d82f 00004 Computer Science 3443.8 +0b814869-58f0-4402-af97-d83c1bf958ba 00004 Computer Science 3582.3 +2e80a637-2a8b-4a4a-89fd-0d9b47193d0d 00005 Business intelligence 1145.8 +07839534-6882-49a0-8547-8acc75693cf8 00006 Engineering (Signal Processing) 122.7 +60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282 00006 Engineering (Signal Processing) 255.5 +4c8504c3-24fd-468e-8028-5451fab4e3ff 00006 Engineering (Signal Processing) 276.1 +034f5236-333d-4566-b331-ea91608e9969 00006 Engineering (Signal Processing) 290.6 +9dde8a1b-48c0-4b0e-bc73-56c721bcff40 00006 Engineering (Signal Processing) 292.6 +19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717 00006 Engineering (Signal Processing) 312.0 +a7960ac0-941d-445f-8ffe-6bb98935494b 00006 Engineering (Signal Processing) 323.6 +b1bcdb29-9470-4a31-883d-d813f5887477 00006 Engineering (Signal Processing) 329.9 +3c8c47f7-16af-455b-8f1d-16fa088fc545 00006 Engineering (Signal Processing) 336.3 +acfb0f44-996c-4f1a-bd6f-9d1d38c0c926 00006 Engineering (Signal Processing) 344.3 +80f8e9f9-c77d-4e5b-b3a4-4a77152681fa 00006 Engineering (Signal Processing) 377.0 +7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596 00006 Engineering (Signal Processing) 377.1 +57632184-bbed-4557-bbf5-619ed4e7f65d 00006 Engineering (Signal Processing) 378.3 +3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e 00006 Engineering (Signal Processing) 383.2 +aa8821ea-a6f3-4050-921e-22f00ee68f48 00006 Engineering (Signal Processing) 389.2 +99c356b5-7526-4271-b1e9-26031291a83a 00006 Engineering (Signal Processing) 390.9 +74e97334-9cd4-4c61-b42f-2224fc20953e 00006 Engineering (Signal Processing) 407.8 +cc56b817-26b5-4350-94f8-792ca5ba689f 00006 Engineering (Signal Processing) 410.1 +181b0de9-e16a-4ab1-b277-7dffcb8fa69e 00006 Engineering (Signal Processing) 413.4 +7d9132c9-a9e3-4d9b-9aaf-9cbcbad3db34 00006 Engineering (Signal Processing) 417.5 +c9d4641c-e514-4ed1-beb8-0da41f2bee03 00006 Engineering (Signal Processing) 418.0 +e46abecf-7190-4fb3-9378-ea702d417328 00006 Engineering (Signal Processing) 421.6 +6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3 00006 Engineering (Signal Processing) 432.9 +ea35a9c0-f0fb-420b-8557-c0f8ae3f9bb7 00006 Engineering (Signal Processing) 436.1 +71d36a8e-0af6-4805-ad4a-8c9057ba2447 00006 Engineering (Signal Processing) 443.9 +9862707d-13b3-4816-a1e4-7a19ff920ce4 00006 Engineering (Signal Processing) 443.7 +ab3dc045-5adb-4f49-b66f-df2dd6040878 00006 Engineering (Signal Processing) 456.2 +ec12b6d4-867f-450e-a012-a6b785eded9c 00006 Engineering (Signal Processing) 466.4 +8e61b3a1-863e-42bb-86fa-b781b9fa33f3 00006 Engineering (Signal Processing) 494.0 +cf96f37f-6287-429e-b183-5ac3740244cf 00006 Engineering (Signal Processing) 493.1 +835ed68f-f76e-4e07-8236-2795a4fc88ae 00006 Engineering (Signal Processing) 526.0 +e426e178-c7a6-445f-a424-1f89b018e501 00006 Engineering (Signal Processing) 529.7 +5f5adfe8-3454-44c1-83b5-30dd7b6a398a 00006 Engineering (Signal Processing) 551.4 +0f2e5e42-e6fc-42cc-acc0-f4518f82606d 00006 Engineering (Signal Processing) 555.7 +33619d8f-8e6b-4ab1-aa2b-ee010c34cc6a 00006 Engineering (Signal Processing) 556.5 +c0e5fc13-9024-4924-85a3-051f9b61e91d 00006 Engineering (Signal Processing) 572.2 +07057bc1-36b6-4838-a18e-e9104b1c68c8 00006 Engineering (Signal Processing) 617.5 +1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c 00006 Engineering (Signal Processing) 724.4 +1fa9e8f2-1a0b-44a0-9aa4-a2466c7a1a90 00007 Psychology 1043.4 +9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46 00007 Psychology 1231.6 +30a1f352-933d-4641-b758-5b29a6e81b79 00007 Psychology 1642.6 +ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30 00007 Psychology 1655.7 +2c450bfa-313c-4132-bcb3-96a45333c204 00007 Psychology 2352.0 +916006cb-d9ab-4279-b153-9a5865464e51 00007 Psychology 370.8 +82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f 00007 Psychology 400.7 +15d99efa-e69c-4a0a-b83f-2a0df92b16c7 00007 Psychology 448.7 +54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd 00007 Psychology 806.4 +860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a 00007 Psychology 944.2 +9934d4c4-e0a0-474e-8856-d78d1f1d09d3 00008 Engineering (Maths) 1003.3 +ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7 00008 Engineering (Maths) 1006.1 +596464f5-b1e1-4d03-80ef-26a9f405fb28 00008 Engineering (Maths) 1012.5 +785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1 00008 Engineering (Maths) 1047.5 +a96bd3a6-f142-4af4-8621-fe4248de0b0b 00008 Engineering (Maths) 1625.9 +a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33 00008 Engineering (Maths) 1851.8 +9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c 00008 Engineering (Maths) 1867.8 +3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032 00008 Engineering (Maths) 337.7 +ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54 00008 Engineering (Maths) 337.7 +4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf 00008 Engineering (Maths) 464.6 +29f0ad04-514c-4601-ac65-e35b1a366f20 00008 Engineering (Maths) 469.2 +11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131 00008 Engineering (Maths) 479.0 +96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a 00008 Engineering (Maths) 611.4 +f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f 00008 Engineering (Maths) 656.1 +1c91f3b5-2f7f-4d61-a33c-6fc0ffa8bf88 00008 Engineering (Maths) 696.3 +f3a6c761-06dd-4d00-8b39-5c1b1833302e 00008 Engineering (Maths) 741.1 +49f6527d-0f16-4304-abdb-8a6f1d7f7e95 00008 Engineering (Maths) 745.8 +587e9f64-1f8f-4353-8df9-dc8bea00021f 00008 Engineering (Maths) 801.9 +2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698 00008 Engineering (Maths) 844.2 +eb1a6ba9-ee83-407a-8132-7b2a7da525ef 00008 Engineering (Maths) 872.9 +f95f18c5-1174-4d6e-aff3-12e12789a9fd 00008 Engineering (Maths) 877.9 +6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5 00008 Engineering (Maths) 902.1 +c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e 00008 Engineering (Maths) 920.0 +f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84 00008 Engineering (Maths) 934.5 +3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c 00008 Engineering (Maths) 969.8 +db133715-4054-4690-8a4c-86186e161e5c 00008 Engineering (Maths) 984.5 +d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa 00009 Sports Science (Anatomy, Motion Analysis) 1039.8 +397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e 00009 Sports Science (Anatomy, Motion Analysis) 1128.6 +4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d 00009 Sports Science (Anatomy, Motion Analysis) 1194.9 +95b9dedf-6cbe-4178-b1fd-d69c7881a7c6 00009 Sports Science (Anatomy, Motion Analysis) 1504.1 +119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e 00009 Sports Science (Anatomy, Motion Analysis) 2028.2 +c8dec337-1810-4b1b-9c0c-13440cd2777c 00009 Sports Science (Anatomy, Motion Analysis) 2303.9 +bc3d33e3-f219-4492-9e68-c0be566c3c76 00009 Sports Science (Anatomy, Motion Analysis) 2358.7 +804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd 00009 Sports Science (Anatomy, Motion Analysis) 3651.3 +7d68983b-e453-4dad-a62e-469a0ad7473d 00009 Sports Science (Anatomy, Motion Analysis) 810.1 +eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce 00009 Sports Science (Anatomy, Motion Analysis) 916.3 +cac0663c-e700-419c-9ff9-1ad91ae88a27 00010 Legal studies 1104.2 +e482b9fe-8d73-4149-8d78-99fb7cea43db 00010 Legal studies 1163.0 +edf8fb8d-e2a2-4283-af74-d8c4f2456611 00010 Legal studies 1169.7 +e9c7a123-cfe3-49b0-a203-3b0f38ceed00 00010 Legal studies 1186.8 +ef554fd5-1fdd-48e8-987a-825a7acf6dfe 00010 Legal studies 1205.8 +2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171 00010 Legal studies 1210.9 +52591705-69e6-4260-8955-1412584db530 00010 Legal studies 1214.0 +7a5d4c4e-74f6-4d9c-b3e0-b9302eb6a996 00010 Legal studies 1232.7 +d252dfae-7c29-4933-ad7a-7e0311adcc54 00010 Legal studies 1306.5 +c91541d4-7892-4a12-917f-a76ba130dc1e 00010 Legal studies 1333.7 +16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3 00010 Legal studies 1423.6 +33cbf273-5f75-4baa-b679-131fc1c7dfba 00010 Legal studies 1435.3 +e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12 00010 Legal studies 1582.5 +2fd2bef0-d3ea-4b72-b6d2-21ee55224702 00010 Legal studies 1675.0 +fc20afb7-ac18-42de-b1e9-3f97385841bb 00010 Legal studies 2638.0 +2356aa75-a35c-4f77-a715-8ac2ffb5167b 00010 Legal studies 439.0 +6e002e44-df82-4d14-be0e-dfceac4c7140 00010 Legal studies 454.9 +d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53 00010 Legal studies 468.2 +902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb 00010 Legal studies 491.3 +7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599 00010 Legal studies 545.3 +d3369af3-0742-401c-9bb0-1e8e611bd4d7 00010 Legal studies 551.1 +a3bb1187-9446-4503-97f9-2f69e02d3881 00010 Legal studies 629.0 +83d9b78d-4871-40c2-88d7-07292ca1d78a 00010 Legal studies 688.5 +bbc2c6fe-d256-4f75-b779-b2c3fb71c90f 00010 Legal studies 948.3 +386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e 00010 Legal studies 988.0 +3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739 00011 Computer Science 1146.0 +10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0 00011 Computer Science 1147.0 +c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927 00011 Computer Science 1263.0 +114306a4-b0ea-4b95-8d95-af3f966ca116 00011 Computer Science 1275.0 +956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa 00011 Computer Science 1277.0 +8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640 00011 Computer Science 1303.0 +61c62718-6167-4447-895b-dffd4330b05a 00011 Computer Science 1389.0 +9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf 00011 Computer Science 1482.0 +1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b 00011 Computer Science 1502.0 +0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822 00011 Computer Science 1541.0 +d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78 00011 Computer Science 1585.0 +64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98 00011 Computer Science 1589.0 +2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d 00011 Computer Science 1649.0 +a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2 00011 Computer Science 2563.0 +276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215 00011 Computer Science 2592.0 +ada982b9-a0e9-4ff1-9b35-71676c6c7915 00011 Computer Science 2812.0 +121679ac-82bd-4f99-bd1f-d9fa2fc82c17 00011 Computer Science 2983.0 +825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4 00011 Computer Science 500.0 +0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18 00011 Computer Science 685.0 +eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72 00011 Computer Science 889.0 +290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117 00011 Computer Science 916.0 +5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7 00011 Computer Science 943.0 +fd91083e-c1db-424d-adae-dd1ddd33a94c 00011 Computer Science 967.0 +56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175 00011 Computer Science 974.0 diff --git a/LICENSE.txt b/LICENSE.txt new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..2f244ac814036ecd9ba9f69782e89ce6b1dca9eb --- /dev/null +++ b/LICENSE.txt @@ -0,0 +1,395 @@ +Attribution 4.0 International + +======================================================================= + +Creative Commons Corporation ("Creative Commons") is not a law firm and +does not provide legal services or legal advice. Distribution of +Creative Commons public licenses does not create a lawyer-client or +other relationship. Creative Commons makes its licenses and related +information available on an "as-is" basis. Creative Commons gives no +warranties regarding its licenses, any material licensed under their +terms and conditions, or any related information. Creative Commons +disclaims all liability for damages resulting from their use to the +fullest extent possible. + +Using Creative Commons Public Licenses + +Creative Commons public licenses provide a standard set of terms and +conditions that creators and other rights holders may use to share +original works of authorship and other material subject to copyright +and certain other rights specified in the public license below. The +following considerations are for informational purposes only, are not +exhaustive, and do not form part of our licenses. + + Considerations for licensors: Our public licenses are + intended for use by those authorized to give the public + permission to use material in ways otherwise restricted by + copyright and certain other rights. Our licenses are + irrevocable. Licensors should read and understand the terms + and conditions of the license they choose before applying it. + Licensors should also secure all rights necessary before + applying our licenses so that the public can reuse the + material as expected. Licensors should clearly mark any + material not subject to the license. This includes other CC- + licensed material, or material used under an exception or + limitation to copyright. More considerations for licensors: + wiki.creativecommons.org/Considerations_for_licensors + + Considerations for the public: By using one of our public + licenses, a licensor grants the public permission to use the + licensed material under specified terms and conditions. If + the licensor's permission is not necessary for any reason--for + example, because of any applicable exception or limitation to + copyright--then that use is not regulated by the license. Our + licenses grant only permissions under copyright and certain + other rights that a licensor has authority to grant. Use of + the licensed material may still be restricted for other + reasons, including because others have copyright or other + rights in the material. A licensor may make special requests, + such as asking that all changes be marked or described. + Although not required by our licenses, you are encouraged to + respect those requests where reasonable. More_considerations + for the public: + wiki.creativecommons.org/Considerations_for_licensees + +======================================================================= + +Creative Commons Attribution 4.0 International Public License + +By exercising the Licensed Rights (defined below), You accept and agree +to be bound by the terms and conditions of this Creative Commons +Attribution 4.0 International Public License ("Public License"). To the +extent this Public License may be interpreted as a contract, You are +granted the Licensed Rights in consideration of Your acceptance of +these terms and conditions, and the Licensor grants You such rights in +consideration of benefits the Licensor receives from making the +Licensed Material available under these terms and conditions. + + +Section 1 -- Definitions. + + a. Adapted Material means material subject to Copyright and Similar + Rights that is derived from or based upon the Licensed Material + and in which the Licensed Material is translated, altered, + arranged, transformed, or otherwise modified in a manner requiring + permission under the Copyright and Similar Rights held by the + Licensor. For purposes of this Public License, where the Licensed + Material is a musical work, performance, or sound recording, + Adapted Material is always produced where the Licensed Material is + synched in timed relation with a moving image. + + b. Adapter's License means the license You apply to Your Copyright + and Similar Rights in Your contributions to Adapted Material in + accordance with the terms and conditions of this Public License. + + c. Copyright and Similar Rights means copyright and/or similar rights + closely related to copyright including, without limitation, + performance, broadcast, sound recording, and Sui Generis Database + Rights, without regard to how the rights are labeled or + categorized. For purposes of this Public License, the rights + specified in Section 2(b)(1)-(2) are not Copyright and Similar + Rights. + + d. Effective Technological Measures means those measures that, in the + absence of proper authority, may not be circumvented under laws + fulfilling obligations under Article 11 of the WIPO Copyright + Treaty adopted on December 20, 1996, and/or similar international + agreements. + + e. Exceptions and Limitations means fair use, fair dealing, and/or + any other exception or limitation to Copyright and Similar Rights + that applies to Your use of the Licensed Material. + + f. Licensed Material means the artistic or literary work, database, + or other material to which the Licensor applied this Public + License. + + g. Licensed Rights means the rights granted to You subject to the + terms and conditions of this Public License, which are limited to + all Copyright and Similar Rights that apply to Your use of the + Licensed Material and that the Licensor has authority to license. + + h. Licensor means the individual(s) or entity(ies) granting rights + under this Public License. + + i. Share means to provide material to the public by any means or + process that requires permission under the Licensed Rights, such + as reproduction, public display, public performance, distribution, + dissemination, communication, or importation, and to make material + available to the public including in ways that members of the + public may access the material from a place and at a time + individually chosen by them. + + j. Sui Generis Database Rights means rights other than copyright + resulting from Directive 96/9/EC of the European Parliament and of + the Council of 11 March 1996 on the legal protection of databases, + as amended and/or succeeded, as well as other essentially + equivalent rights anywhere in the world. + + k. You means the individual or entity exercising the Licensed Rights + under this Public License. Your has a corresponding meaning. + + +Section 2 -- Scope. + + a. License grant. + + 1. Subject to the terms and conditions of this Public License, + the Licensor hereby grants You a worldwide, royalty-free, + non-sublicensable, non-exclusive, irrevocable license to + exercise the Licensed Rights in the Licensed Material to: + + a. reproduce and Share the Licensed Material, in whole or + in part; and + + b. produce, reproduce, and Share Adapted Material. + + 2. Exceptions and Limitations. For the avoidance of doubt, where + Exceptions and Limitations apply to Your use, this Public + License does not apply, and You do not need to comply with + its terms and conditions. + + 3. Term. The term of this Public License is specified in Section + 6(a). + + 4. Media and formats; technical modifications allowed. The + Licensor authorizes You to exercise the Licensed Rights in + all media and formats whether now known or hereafter created, + and to make technical modifications necessary to do so. The + Licensor waives and/or agrees not to assert any right or + authority to forbid You from making technical modifications + necessary to exercise the Licensed Rights, including + technical modifications necessary to circumvent Effective + Technological Measures. For purposes of this Public License, + simply making modifications authorized by this Section 2(a) + (4) never produces Adapted Material. + + 5. Downstream recipients. + + a. Offer from the Licensor -- Licensed Material. Every + recipient of the Licensed Material automatically + receives an offer from the Licensor to exercise the + Licensed Rights under the terms and conditions of this + Public License. + + b. No downstream restrictions. You may not offer or impose + any additional or different terms or conditions on, or + apply any Effective Technological Measures to, the + Licensed Material if doing so restricts exercise of the + Licensed Rights by any recipient of the Licensed + Material. + + 6. No endorsement. Nothing in this Public License constitutes or + may be construed as permission to assert or imply that You + are, or that Your use of the Licensed Material is, connected + with, or sponsored, endorsed, or granted official status by, + the Licensor or others designated to receive attribution as + provided in Section 3(a)(1)(A)(i). + + b. Other rights. + + 1. Moral rights, such as the right of integrity, are not + licensed under this Public License, nor are publicity, + privacy, and/or other similar personality rights; however, to + the extent possible, the Licensor waives and/or agrees not to + assert any such rights held by the Licensor to the limited + extent necessary to allow You to exercise the Licensed + Rights, but not otherwise. + + 2. Patent and trademark rights are not licensed under this + Public License. + + 3. To the extent possible, the Licensor waives any right to + collect royalties from You for the exercise of the Licensed + Rights, whether directly or through a collecting society + under any voluntary or waivable statutory or compulsory + licensing scheme. In all other cases the Licensor expressly + reserves any right to collect such royalties. + + +Section 3 -- License Conditions. + +Your exercise of the Licensed Rights is expressly made subject to the +following conditions. + + a. Attribution. + + 1. If You Share the Licensed Material (including in modified + form), You must: + + a. retain the following if it is supplied by the Licensor + with the Licensed Material: + + i. identification of the creator(s) of the Licensed + Material and any others designated to receive + attribution, in any reasonable manner requested by + the Licensor (including by pseudonym if + designated); + + ii. a copyright notice; + + iii. a notice that refers to this Public License; + + iv. a notice that refers to the disclaimer of + warranties; + + v. a URI or hyperlink to the Licensed Material to the + extent reasonably practicable; + + b. indicate if You modified the Licensed Material and + retain an indication of any previous modifications; and + + c. indicate the Licensed Material is licensed under this + Public License, and include the text of, or the URI or + hyperlink to, this Public License. + + 2. You may satisfy the conditions in Section 3(a)(1) in any + reasonable manner based on the medium, means, and context in + which You Share the Licensed Material. For example, it may be + reasonable to satisfy the conditions by providing a URI or + hyperlink to a resource that includes the required + information. + + 3. If requested by the Licensor, You must remove any of the + information required by Section 3(a)(1)(A) to the extent + reasonably practicable. + + 4. If You Share Adapted Material You produce, the Adapter's + License You apply must not prevent recipients of the Adapted + Material from complying with this Public License. + + +Section 4 -- Sui Generis Database Rights. + +Where the Licensed Rights include Sui Generis Database Rights that +apply to Your use of the Licensed Material: + + a. for the avoidance of doubt, Section 2(a)(1) grants You the right + to extract, reuse, reproduce, and Share all or a substantial + portion of the contents of the database; + + b. if You include all or a substantial portion of the database + contents in a database in which You have Sui Generis Database + Rights, then the database in which You have Sui Generis Database + Rights (but not its individual contents) is Adapted Material; and + + c. You must comply with the conditions in Section 3(a) if You Share + all or a substantial portion of the contents of the database. + +For the avoidance of doubt, this Section 4 supplements and does not +replace Your obligations under this Public License where the Licensed +Rights include other Copyright and Similar Rights. + + +Section 5 -- Disclaimer of Warranties and Limitation of Liability. + + a. UNLESS OTHERWISE SEPARATELY UNDERTAKEN BY THE LICENSOR, TO THE + EXTENT POSSIBLE, THE LICENSOR OFFERS THE LICENSED MATERIAL AS-IS + AND AS-AVAILABLE, AND MAKES NO REPRESENTATIONS OR WARRANTIES OF + ANY KIND CONCERNING THE LICENSED MATERIAL, WHETHER EXPRESS, + IMPLIED, STATUTORY, OR OTHER. THIS INCLUDES, WITHOUT LIMITATION, + WARRANTIES OF TITLE, MERCHANTABILITY, FITNESS FOR A PARTICULAR + PURPOSE, NON-INFRINGEMENT, ABSENCE OF LATENT OR OTHER DEFECTS, + ACCURACY, OR THE PRESENCE OR ABSENCE OF ERRORS, WHETHER OR NOT + KNOWN OR DISCOVERABLE. WHERE DISCLAIMERS OF WARRANTIES ARE NOT + ALLOWED IN FULL OR IN PART, THIS DISCLAIMER MAY NOT APPLY TO YOU. + + b. TO THE EXTENT POSSIBLE, IN NO EVENT WILL THE LICENSOR BE LIABLE + TO YOU ON ANY LEGAL THEORY (INCLUDING, WITHOUT LIMITATION, + NEGLIGENCE) OR OTHERWISE FOR ANY DIRECT, SPECIAL, INDIRECT, + INCIDENTAL, CONSEQUENTIAL, PUNITIVE, EXEMPLARY, OR OTHER LOSSES, + COSTS, EXPENSES, OR DAMAGES ARISING OUT OF THIS PUBLIC LICENSE OR + USE OF THE LICENSED MATERIAL, EVEN IF THE LICENSOR HAS BEEN + ADVISED OF THE POSSIBILITY OF SUCH LOSSES, COSTS, EXPENSES, OR + DAMAGES. WHERE A LIMITATION OF LIABILITY IS NOT ALLOWED IN FULL OR + IN PART, THIS LIMITATION MAY NOT APPLY TO YOU. + + c. The disclaimer of warranties and limitation of liability provided + above shall be interpreted in a manner that, to the extent + possible, most closely approximates an absolute disclaimer and + waiver of all liability. + + +Section 6 -- Term and Termination. + + a. This Public License applies for the term of the Copyright and + Similar Rights licensed here. However, if You fail to comply with + this Public License, then Your rights under this Public License + terminate automatically. + + b. Where Your right to use the Licensed Material has terminated under + Section 6(a), it reinstates: + + 1. automatically as of the date the violation is cured, provided + it is cured within 30 days of Your discovery of the + violation; or + + 2. upon express reinstatement by the Licensor. + + For the avoidance of doubt, this Section 6(b) does not affect any + right the Licensor may have to seek remedies for Your violations + of this Public License. + + c. For the avoidance of doubt, the Licensor may also offer the + Licensed Material under separate terms or conditions or stop + distributing the Licensed Material at any time; however, doing so + will not terminate this Public License. + + d. Sections 1, 5, 6, 7, and 8 survive termination of this Public + License. + + +Section 7 -- Other Terms and Conditions. + + a. The Licensor shall not be bound by any additional or different + terms or conditions communicated by You unless expressly agreed. + + b. Any arrangements, understandings, or agreements regarding the + Licensed Material not stated herein are separate from and + independent of the terms and conditions of this Public License. + + +Section 8 -- Interpretation. + + a. For the avoidance of doubt, this Public License does not, and + shall not be interpreted to, reduce, limit, restrict, or impose + conditions on any use of the Licensed Material that could lawfully + be made without permission under this Public License. + + b. To the extent possible, if any provision of this Public License is + deemed unenforceable, it shall be automatically reformed to the + minimum extent necessary to make it enforceable. If the provision + cannot be reformed, it shall be severed from this Public License + without affecting the enforceability of the remaining terms and + conditions. + + c. No term or condition of this Public License will be waived and no + failure to comply consented to unless expressly agreed to by the + Licensor. + + d. Nothing in this Public License constitutes or may be interpreted + as a limitation upon, or waiver of, any privileges and immunities + that apply to the Licensor or You, including from the legal + processes of any jurisdiction or authority. + + +======================================================================= + +Creative Commons is not a party to its public +licenses. Notwithstanding, Creative Commons may elect to apply one of +its public licenses to material it publishes and in those instances +will be considered the “Licensor.” The text of the Creative Commons +public licenses is dedicated to the public domain under the CC0 Public +Domain Dedication. Except for the limited purpose of indicating that +material is shared under a Creative Commons public license or as +otherwise permitted by the Creative Commons policies published at +creativecommons.org/policies, Creative Commons does not authorize the +use of the trademark "Creative Commons" or any other trademark or logo +of Creative Commons without its prior written consent including, +without limitation, in connection with any unauthorized modifications +to any of its public licenses or any other arrangements, +understandings, or agreements concerning use of licensed material. For +the avoidance of doubt, this paragraph does not form part of the +public licenses. + +Creative Commons may be contacted at creativecommons.org. diff --git a/README.md b/README.md index b187bb7e7d837a367ccd0862441947ad412c77f7..7275734aa166b81361dee58c1917a7d9d0cda807 100644 --- a/README.md +++ b/README.md @@ -1,3 +1,103 @@ ---- -license: cc-by-4.0 ---- + +# KENNSLURÓMUR - ICELANDIC LECTURES +### [Icelandic] + +Kennslurómur - Íslenskir fyrirlestrar er safn af hljóðskrám og samsvarandi texta úr kennslufyrirlestrum sem teknir voru upp í áföngum í Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands. Þetta safn má nota við þjálfun talgreina. + +Fyrirlesararnir gáfu upptökurnar sínar sem síðan voru talgreindar með talgreini, næst var frálagið lesið og leiðrétt af hópi sumarnema og að lokum var allur texti yfirfarinn af prófarkalesara. + +Í þessu safni eru 51 klukkustund af hljóðskrám sem dreifast á 171 fyrirlestur frá 11 fyrirlesurum. + +### [English] + +Kennslurómur - Icelandic Lectures is a collection of audio recordings and their corresponding segmented transcripts from class lectures recorded at Reykjavik University and the University of Iceland. This material was compiled for the training of speech recognition models. + +The lectures were donated by each lecturer, then transcribed with an Icelandic speech recognizer, then manually corrected by human transcribers and finally verified by a proofreader. + +This release contains 51 hours divided between 171 lectures from 11 lecturers. + +## LECTURE TOPICS +The topic of the lextures cover a diverse range of university level subjects. +``` +Linguistics 15 lectures 1 speaker 7,12 hours +Computer science 33 lectures 3 speakers 15,3 hours +Labour market economics 13 lectures 1 speaker 1,91 hours +Engineering 64 lectures 3 speakers 11,3 hours +Legal studies 25 lectures 2 speakers 7,52 hours +Business intelligence 1 lecture 1 speaker 19,2 minutes +Psychology 10 lectures 1 speaker 3,03 hours +Sports science 10 lectures 1 speaker 4,79 hours +``` + +## STRUCTURE + + SPEAKERS.tsv - Lists the speakers (lecturers) and their IDs. + LECTURES.tsv - Lists all lectures. See header for the format. + DOCS/ + transcription_guidelines_is.txt - Transcription guidelines in Icelandic. + LICENSE.txt - Description of the license. + prerp_for_training.py - An example data preparation script for KALDI. + / - A directory per speaker. + .wav - Audio recording of the entire lecture. + .txt - Transcript of the entire lecture in 1 to + 40 second segments. Tab separated list with the + fields: segment ID, start time in milliseconds, + end time in milliseconds and utterance text. + + +## Alignment and segmentation +The segments are mostly split on sentence boundaries. Each segment ranges from a few seconds to roughly 40 seconds in duration. The recordings and transcripts were automatically aligned using either [Montreal Forced Aligner](https://github.com/MontrealCorpusTools/Montreal-Forced-Aligner) or the aligner [Gentle](https://github.com/lowerquality/gentle). The alignment quality was tested by training an acoustic model in Kaldi and rejected segments due to alignment issues. Recordings with an abnormally high number of faulty segments were manually aligned. This means that there are likely still some imperfectly aligned segments, but due to resource constraints, they were not manually checked and verified. + + +## Training, development and testing sets +Every segment has been marked as either train, dev or eval. This can be seen in the \/\.txt files. There are a few speakers in this dataset creating training sets without overlap of speakers is not possible without holding out a large portion of the data. Therefore, it was decided to randomly assign each speaker's segments proportionally 80/10/10 (train, dev, eval) based on the duration of each segment. + + +## FORMAT + Sampling rate 16000 Hz + Audio format 16 bit PCM RIFF WAVE + Language Icelandic + Type of speech Single speaker spontaneous and scripted speech with minimal + backspeech. + Media type Recorded university lectures, a mixture of prerecorded + classes and in-class recordings. + + +## SPECIAL ANNOTATIONS + +Three types of special annotations are found the transcripts: + + + [UNK] Unintelligible, spoken background noise + + [HIK: ] Hesitation, where can be a comma separated list + of false start (often partial) words. + + [] Standalone IPA phones are transcribed in brackets which + only appear in "Icelandic linguistics" lectures. + E.g. "Þannig fáum við eins og raddað b, [p] [p] [p] + „bera bera“.". + + +## LICENSE + +The audio recordings (.wav files) are attributed to the corresponding lecturer +in the file `SPEAKERS.tsv`. Everything else is attributed to +[Tiro ehf](https://tiro.is). + +Published with a CC BY 4.0 license. You are free to copy and redistribute the +material in any medium or format, remix, transform and build upon the material +for any purpose, even commercially under the following terms: You must give +appropriate credit, provide a link to the license, and indicate if changes were +made. You may do so in any reasonable manner, but not in any way that suggests +the licensor endorses you or your use. + +Link to the license: https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/ + + +## ACKNOWLEDGMENTS + +This project was funded by the Language Technology Programme for Icelandic +2019-2023. The programme, which is managed and coordinated by Almannarómur, is +funded by the Icelandic Ministry of Education, Science and Culture. + diff --git a/SPEAKERS.tsv b/SPEAKERS.tsv new file mode 100644 index 0000000000000000000000000000000000000000..6000bc3be568f4d4ce2d56747ead412b2c2d9edc --- /dev/null +++ b/SPEAKERS.tsv @@ -0,0 +1,12 @@ +# spkid name +00001 Eiríkur Rögnvaldsson +00002 Katrín Ólafsdóttir +00003 Steinunn Gróa Sigurðardóttir +00004 María Óskarsdóttir +00005 Hinrik Jósafat Atlason +00006 Jón Guðnason +00007 Brynja Björk Magnúsdóttir +00008 Ingunn Gunnarsdóttir +00009 Sveinn Þorgeirsson +00010 Ása Ólafsdóttir +00011 Hrafn Loftson diff --git a/prep_for_training.py b/prep_for_training.py new file mode 100755 index 0000000000000000000000000000000000000000..e04dab047d84e8699a50f0a11ec078921dcbeb11 --- /dev/null +++ b/prep_for_training.py @@ -0,0 +1,172 @@ +#!/usr/bin/env python3 + +# Tiro.ehf - 2021 David Erik Mollberg (tiro@tiro.is) +# This is an example data preperation script for the Icelandic lecture corpus build for Kaldi + +import re +import os +from collections import defaultdict + + +OUT_DIR = '.' + +PHONEMES = ['[a]','[ai]','[au]','[c]','[ç]','[cʰ]','[ð]','[ei]','[ɛ]','[f]','[ɣ]','[i]',\ + '[ɪi]','[j]','[n]','[n̥]','[ɲ]','[ŋ]','[œi]','[oi]','[ou]','[ɔ]','[pʰ]','[r]',\ + '[r̥]','[s]','[u]','[ui]','[uɪ]','[v]','[x]','[ʏi]','[θ]','[p]','[l]', '[m̥]', \ + '[l̥]', '[œ]', '[œy]', '[ʏ]', '[g]', '[z]', '[tʰ]', '[ɪ]','[h]', '[ə]', '[y]',\ + '[e]', '[kʰ]', '[k]', '[m]', '[ʀ]','[æ]', '[a:]', '[i:]', '[u:]', '[t]'] + +def open_lecture_file(file_path:str) -> list: + ''' + Returns the content of the LECTUREs.tsv file as a list of lists + with the first line omitted. + ''' + assert os.path.exists(file_path), 'expected the file LECTURES.tsv to exsist' + return [line.rstrip().split('\t') for line in open(file_path)][1:] + + + +def init_folders(dir:str) -> None: + ''' + Creates the output folders + ''' + + for s in ['train', 'dev','eval']: + if not os.path.exists(os.path.join(dir, s)): + os.makedirs(os.path.join(dir, s), exist_ok=True) + + +def convert_milli_to_secs(ms:str) -> str: + ''' + Convers milliseonds to seconds + e.g. + 47683 -> 47.68 + ''' + return str(round(float(ms)/1000.0, 2)) + + +def remove_puncuation(s:str, c) -> str: + ''' + An example of how to prepare the text for use in ASR training + ''' + + for p in PHONEMES: + if p in s: + s = s.replace(p, '') + + s = s.lower() + s = re.sub('\[hik:{0,1}\s{0,1}(.+?)\]', r"\1", s) + s = re.sub('\[unk:\s(.+?)\]', r"\1", s) + s = re.sub('[-/]', ' ', s) + s = re.sub('[,„“;":\.\'\?\!]','', s) + s = re.sub('\[unk\]', '', s) + s = re.sub('[\[\]]', '', s) + s = re.sub('µ', 'mu', s) + s = re.sub('ü', 'ú', s) + + return s + + +def create_spk2utt(out_dir, utt2spk:str) -> None: + ''' + Reads the utt2spk file and creates spk2utt + ''' + content = {} + for line in utt2spk: + line = line.split(' ') + if line[1] not in content: + content[line[1]] = [line[0]] + else: + content[line[1]].append(line[0]) + + + with open(out_dir, 'w') as f_out: + for spkd_id, segments in sorted(content.items()): + f_out.write(spkd_id) + for segment in sorted(segments): + f_out.write(' ' + segment) + f_out.write('\n') + + +def write_to_file(filename, the_list): + ''' + Takes in a file name and list of strings and writes out + ''' + with open(filename, 'w') as f_out: + for line in the_list: + f_out.write(line+'\n') + + +def prep_data() -> None: + info = open_lecture_file('LECTURES.tsv') + data = defaultdict(lambda: defaultdict(list)) + for line in info: + text_file_path = os.path.join(line[1], line[0]+'.txt') + assert text_file_path, f'expected {text_file_path} to exsist' + + file_content = [line.rstrip().split('\t') for line in open(text_file_path, encoding='UTF-8')][1:] + + recording_id = f"{line[0]}" + for segment in file_content: + + segment_id = f"{line[1]}_{segment[0]}" + ''' + Create utt2spk + + segment id - speaker id + e.g. + c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00013 00003 + c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00014 00003 + ... + ''' + data[segment[3]]['utt2spk'].append(f"{segment_id} {line[1]}") + + ''' + Create text + + segment id - text + e.g. + c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00013 góðan dag + c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00014 Í þessum fyrirlestri er fjallað um lágmarkspör, + ... + ''' + data[segment[3]]['text'].append(f"{segment_id} {remove_puncuation(segment[4], segment)}") + + ''' + Create segments + + segment id - recording id - start time [sek] - end time [sek] + e.g. + c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00013 c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97 20.99 23.34 + c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97_00014 c7a5ce8b-a2ff-4c08-8668-0687fc0f6e97 24.03 36.88 + ... + ''' + data[segment[3]]['segments'].append(f"{segment_id} {recording_id} {convert_milli_to_secs(segment[1])} {convert_milli_to_secs(segment[2])}") + + ''' + Create wavscp + + segment_id - sox coversion - full path to audio file + 9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00070 sox - -c1 -esigned -r 16000 -twav - < ~/kennsluromur-ltp-lectures-new/dev/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22.wav | + 9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00076 sox - -c1 -esigned -r 16000 -twav - < ~/kennsluromur-ltp-lectures-new/dev/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22.wav | + ''' + data[segment[3]]['wav.scp'].append(f"{recording_id} sox - -c1 -esigned -r 16000 -twav - < {os.path.join(os.getcwd(), line[1], recording_id+'.wav')} |") + + init_folders(OUT_DIR) + + for the_set in data.keys(): + data[the_set]['wav.scp'] = list(set(data[the_set]['wav.scp'])) + for file in data[the_set].keys(): + sorted_list = sorted(data[the_set][file]) + + data[the_set][file] = sorted_list + write_to_file(os.path.join(OUT_DIR, the_set, file), sorted_list) + + create_spk2utt(os.path.join(OUT_DIR, the_set, 'spk2utt'), data[the_set]['utt2spk']) + + + + +if __name__ == '__main__': + + prep_data()