sentence_id sentence sentence_domain source is_used clips_count 00231e92a11083a9cf11e0795e1b780e51bf687d395ce4805d8e413cf19c70fd Geirangur liggur í Geirangursfirði sem gengur inn úr Stórfirði. sentence-collector 1 0 0029a70281d8925bbade378c3b5c3ef31d504a31817a35c2d758e1cf58cebb7e Á þessu svæði hafa lifað hirðingjaþjóðir og saga þess tengist náið Silkiveginum. sentence-collector 1 0 00363fd5e78e8d8c5124a2f677508f9bc5e2d172082197488f83786c65f7ba0b Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. sentence-collector 1 0 0046409280b94b159da503a8cc76819292c825a21b226e2043f33ec6e64a36cc Til nakó-flokksins teljast téténíska og ingúss. sentence-collector 1 0 0047536685fb5072574d3fadb5ed1531c16874424191e740bfe4955a3f3234fb Þeir sem leggja stund á greinina kallast kjarneðlisfræðingar. sentence-collector 1 0 00476613a00b4bca3bd798dded56d57f8ab71a030be1d7cf718e0471651dcf1e Borgarstjórinn og uppreisnarmenn voru handteknir og ný borgarstjórn sett í embætti. sentence-collector 1 0 004b7d5ada4f8036c9b20b768087149075d505f2123427019069d52b0be7f8d0 Sólblómaolía er jurtaolía sem er unnin úr sólblómafræjum. sentence-collector 1 0 0073e34f90a142b70a67694669b3d556683640e943518b9fbd16497bb83375ad Ólafur ferðast í sumar til útlanda með vinum sínum. sentence-collector 1 0 0075a267d21719248f49c06ca71a17c401ea5f8c331dcb4fd9d85054a42fe146 Hann tók við þegar Jón Árnason ábóti lést í plágunni síðari. sentence-collector 1 0 008b4b9eba356f29f7d783bd45b92c18c2eb2c41b52451a970c20dcea0dbeb65 Litla eyjan tilheyrir Alaska og er því hluti af Bandaríkjunum. sentence-collector 1 0 008f2c27ba1e89e421b6b6d44c715594b42a6b43c9b2d348c9418231a428dc06 Dagný giftist Jarli Dreka, foringja ættbálksins. sentence-collector 1 0 00a0156eebf3eb1a69b9ed9ba42fe534d47598928c1c816907cd3e038e26fe38 Alex er giftur og á þrjú börn. sentence-collector 1 0 00a7caa59e56b36a64e22fd850171516d3e7f077caa59511ea3b9a249050889c Einstakur stíll hennar gerði hana að gyðju tískuhönnuða eins og Karls. sentence-collector 1 0 00ab9afcae14bb23ecc7e0272c1344e1c7f6c1bd5b74bdff6eb0c541758dc99a Á meðan að seinni heimsstyrjöldin stóð yfir, var Taíland í bandalagi með Japönum. sentence-collector 1 0 00b709da137a811c9286aace17aa3a3f8e31c7e03a8fa434235adf99c682ca0e Aspir af balsamaspardeild eru oft votlendis tegundir. sentence-collector 1 0 00d6a1ce9b971887bab8754ce42bcbd975503f995443e0c9bfff60567484343d Í flestum þróuðum löndum vinna seðlabankar utan við stjórnmál. sentence-collector 1 0 00d8a56147d3a4336aaf0dcac550851df9b0a2802c7e84b99f86157859315769 Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 00e2dd72d0cad5f40c4f60c8e4d985207751e1154e4556b1451e43f523c3e2d3 Þessi tegund er þykkara en venjulegt spagettí og þarf þess vegna lengri eldunartíma. sentence-collector 1 0 00f0b6431fefba181a66c023f3ecfcc478895a4622c38951b771a3366c839897 Tryggvi hefur lagt allt í sölurnar til þess að ná árangri. sentence-collector 1 0 00f1cda3dd1c476bde328e5b1fe6d2f14eb72292bd5523997f217bd52e471277 Fyrstu æviár sín vex ýsan tiltölulega hratt. sentence-collector 1 0 00f7a95ec3c0c6c8bf0a7056c5664302220bea4c792386c1ab553b879ea4aa98 Nafnið Afganistan merkir því „land Afgana “. sentence-collector 1 0 00fef34f51c5dae736906a006da101eb3027fdd432e22e9d544e6894550a7be6 Andrés er hæfileikarríkur spænskur knattspyrnumaður. sentence-collector 1 0 012bd6fc4cce89df6683010348ee7596aedc9247dee4d87ec4bb05ad3527ad88 Breska fyrirtækið Artem bjó til brúður af Gogga mega og Sigga sæta. sentence-collector 1 0 012f0e15474f91116fa25704f1ab92ad1063e92246d80b67f2ab522f2a051db4 Kjörlendi þess er trjárækt og húsagarðar með birki. sentence-collector 1 0 01553e10c231d14bf7b4342c50f7c61863c397c70c84be37ed106a2e2a298812 Verðtrygging láns felst í að reikna verðbætur á afborganir eða höfuðstól lánsins. sentence-collector 1 0 0185a7fe45eb5c8e968717a05b44802634ced95503e6151b18cdb02ca4ccf8fb Fullt heiti borgarinnar í dag er virkilega langt og flókið. sentence-collector 1 0 018b48c06610031739bb900734393f87a4b446765ec3d509e28f316fa8b81aba Afar hafa sitt eigið tungumál og sérstaka menningu. sentence-collector 1 0 01b0643c9d46d58513053377f48f22001a42686e2f97c6fb8a9298017f8d8c4b Almenningsálitið olli því að reglugerðin var snarlega dregin til baka. sentence-collector 1 0 01b2c429e578fcc0810b060e34bdf2a76a6e745945f87ac897ee7366b2413284 Landslag Austur-Afríku einkennist af Sigdalnum mikla og hæstu tindum álfunnar. sentence-collector 1 0 01c137fd9fa94268b6e5d15bfcc909356b08079c276c1970e27703b18e65ab5c Orðið dram þýðir peningar og er skylt gríska myntheitinu „drakma“ og arabíska heitinu „dírham“. sentence-collector 1 0 01ce1307ca235e4c2f28466587ab2d0b0c450290ba535e977feae8be5c9c756b Hljómsveitin er aðallega þekkt fyrir framsækna rokktónlist og þungarokk. sentence-collector 1 0 01def68e7b03cc79b4c24bb5c6506426f54ec1e5f8eea46c583cd954407c3ec4 Slavnesk tungumál eru furðulega einsleit miðað við aðrar indóevrópskar málaættir. sentence-collector 1 0 01f8ffeda84396c9eba6c4a89ddc1238dab596120d1010e47b440384ef4ff794 Upptökur fóru fram hjá Norska útvarpinu og í Þýskalandi. sentence-collector 1 0 01fef51a4fdd69698c57b3a24e91f8b0e3ed66a06529965cd099da1cbd691662 Nú hófst hálfgert stríð milli framkvæmdavaldsins og dómsvaldsins. sentence-collector 1 0 02019df482f561c08ea0a93aaa626f081c7470bfa57da2f5735e096f3ce778de Denver er staðsett við austurbakka Hvítáar en nokkrir smábæir fyrir vestan tilheyra sveitarfélaginu. sentence-collector 1 0 0208f253f89c5f1e801bcaeb313c145270f5f142cfcf1c027775780fa6e465c9 Fyrstu átján ár valdatíma síns var konungurinn þó fangi eða gísl Englandskonungs. sentence-collector 1 0 0212209ac5075326f30deb1f72c225a7319dd9fb5de115663815cafb7116f80a Á þeim grundvelli berst félagið gegn giftingum samkynhneigðra. sentence-collector 1 0 021416feba44fc6c637cf172d1a4526df08e8819065b0a9f6514fbb57774e71f Rokkið myndaðist í kringum það sem mætti kalla Eftir Pálma senuna. sentence-collector 1 0 021589e9f984d5047e4cf35832a8e8d400fad0cdf37da9dd3a8de92a3be9352e Nafnið er dregið af bantúmálinu kírúndi. sentence-collector 1 0 02232d17369126ba1b871a22243db1597bcd83d4a0a60362d4ea4e4f2a285d67 Stjórnarandstöðuflokkar eru leyfðir en hafa engan raunverulegan möguleika til að komast til valda. sentence-collector 1 0 02331466f43a3a3222bd9b48cb0fd541eb66d21bf7c4417cfe9fc2d8d32079f5 Kom síðan fram í kvikmyndum á borð við. sentence-collector 1 0 023a07107529e3a02a17560a63b9830d11b9a5ce5aaefc02ef9ec8b27cc2ba53 Það er dálítið á reiki hvort notaðir eru hástafir eða lágstafir. sentence-collector 1 0 025498584a9d74751c3858228ffcce061447badf1756b5392f997e774221299b Goðakvæðin eru hluti af Eddukvæðunum, en þau skiptast í goðakvæði og hetjukvæði. sentence-collector 1 0 025680c79c52dff182bdb11fe8cb20516f3bee3b1de8a773c6a0dec85faf1778 Hann er staðsettur nálægt Sandtorg á Viðey. sentence-collector 1 0 0264e78bf8ce3aa678f6cc97cb7d609042d7e84703824f6654f5456572362c92 Árangurinn lætur ekki á sér standa. sentence-collector 1 0 026e76985ec29a3190fb12c776ee498c1fb1c7712bc10fe5d6e412acf19e7467 Eftir það fóru þeir báðir í háskóla en hættu báðir þar. sentence-collector 1 0 02800f2778755f82dfb74fc1bc1aee9ed14b426cab8e3c34a4ba7dc9df74e70b Stefnumarkandi leikir breyta stefnu leiksins þannig að hann er í hag leikmannsins. sentence-collector 1 0 028b780a59d832f664367ad555e04462e0ab140ccb07f0aa3b81e4e55c5a0e52 Það er eitt margra svona minnismerkja sem voru sett upp eftir fyrri heimsstyrjöldina. sentence-collector 1 0 028f7a8c2ea292295ae3fe894523ae23695c2c9db6c784bd2d1a2b99a9844012 Alls hefur bókin selst í um átta milljónum eintaka í heiminum. sentence-collector 1 0 02949bb23a573b42a2ebbdf4e410b282ba71dbb217098986b08503e7e5269cba Efnahagslíf landsins byggði áður á fosfatnámum. sentence-collector 1 0 029772904d7eb024bda116b9ad77aa6da1696a8e530794ebc56a51be15021e89 Hafði þetta alvarlegar afleiðingar fyrir feril og ímynd hans. sentence-collector 1 0 02a0fc7e9b93183d0856d4eb0cad13d42c507571d3342769d78e4ac9e501bb32 Nýja testamentisþýðing Odds er fyrsta bókin sem prentuð var á íslensku. sentence-collector 1 0 02abd31c46b6b618d8576c924dd4683e65e0d25aa8a5f77c880b89966f7cc05b Í vesturhlutanum búa einnig Berbar og búálfar. sentence-collector 1 0 02b2a5f3e94e7a791d975807ad8784a1031362cd2f8ce80c3cde3077800f3252 Blómið er gult með fimm krónublöð. sentence-collector 1 0 02ce89a5e23c07e8315d1546a7ce7e8d5d96d8dbb800609f96fb2d853b9d08c3 Þá vann hann sem blaðamaður á „Fálkanum“, „Frjálsri þjóð“ og „Tímanum“. sentence-collector 1 0 02e223831623a6c36565d6137d6e8793d56a967d37deed864c934538fa084f17 Þessi marokkósk-bandaríski vináttusamningur er elsta milliríkjasamkomulag Bandaríkjanna sem enn er órofið. sentence-collector 1 0 02e4947b05994cd00dbe93269511e7b53814f8ac1bdb81a012732aa6ae16bdc2 Gunnar Smári Egilsson er Íslenskur blaðamaður, útgefandi og ritstjóri. sentence-collector 1 0 02eb24e285f80696eff0d4e9a9c7ae97eb358869ee9604e5b488fc6ee4c0ab04 Havarta ostur er til í ýmsum afbrigðum, oft með ýmiss konar kryddi. sentence-collector 1 0 02ec4a3c13c42860acc149f01975e72c62fc0b1199cede7dd786b60c41894660 Landssamband bakarameistara hefur hannað Lýðveldisköku í samstarfi við forsætisráðuneytið. sentence-collector 1 0 02ef621e567aa38b3da9ec5ca5d0dfba6ff6421c72dbd366d295ceff55c201b1 Orðið er komið frá latneska orðinu sem merkir að brenna. sentence-collector 1 0 02f921356729f9d6c159a319d266790fee40a5c56ab0c0551de7d03455ba4cc6 Það er ritað með latínuletri og er stærsta bantúmálið. sentence-collector 1 0 031ea23db6eea6cbb1f317666e8e2b49f34deff38789f777ccccafe7e74211f7 Keppnina sigraði Vestur-Þýskaland í leik gegn Belgíska landsliðinu með tvem mörgkum gegn einu. sentence-collector 1 0 03235a8bf875967a76e99d1d091c4130fb7e77ea28f51bc799820dae00c1e070 Holan liggur við Lækjargötu vestarlega í Reykjavík. sentence-collector 1 0 032e881b4bb616584c037ebe7e616b1a56077f6d7b59b1f3a61c9b917a84ec81 Hún stendur við strönd Viktoríuvatns nærri höfuðborginni Kampala. sentence-collector 1 0 0352e9b5a3cba0e08ce92cb2b8b3364dbecad4491f630bbbc1f9625fb1d990bd Erfðafræði kallast rannsókn erfðavísa og eiginleika þeirra. sentence-collector 1 0 0360024847d6c4f61f2a63d10dc1224a21a55273281f445e915e2532bac0934d Hann giftist Gunnari viku eftir að þeir trúlofuðust. sentence-collector 1 0 036afea3e431bdff10a5213f750bc9012c16dca30446108a9adf5c454b2d8da6 Kattarmynta og Galinn eru bestu vinir og veiðifélagar. sentence-collector 1 0 03770aba24d31d184345fdeaf661ae3c561c9246454993aae00bdfa96d706aef Sá vinnur sem fær flest stig. sentence-collector 1 0 037a3e4b951672751389c3d290a9ec86f375509af0463c47d56448409ee1ba42 Heitið er dregið af ánni. sentence-collector 1 0 037c13a4ae0e2a41f931df283dd56a533ac4c5825e9a789d4ef406fcd6c4b4e0 Algeng sem ummyndum í frumsteindum og sem holufylling. sentence-collector 1 0 0389600accd3385d0405ef597d6cb5eb4e67620e1047c8a1e7593c2c69d5bfcb Til stendur að smíða tvö sjávarfallaorkuver í landinu. sentence-collector 1 0 0395127bd5ce0d7e87f7923618c7286ff86ea5ef7f9a4e24e94a804c5ec80a4b Keppt var í tveimur riðlum með tvöfaldri umferð. sentence-collector 1 0 03af124b65cb84e0dfc6b923a2536d207e156d3575ba6e8e72a2b7854a540906 San Theódórs er sagt stofnað af Olíver hershöfðingja. sentence-collector 1 0 03b8aa077b9bfac94d712d4e45c3143ae9c0dd99bd844c96281f61dc5c97f191 Halla samdi margar greinar og ritgerðir, einkum á sviði norrænnar textafræði. sentence-collector 1 0 03be3727636f5b22ca8a2a936cbaff3f86305dc936acf0d6f20cb384d27ce141 Í Hvítanesi í Ísafjarðardjúpi má yfirleitt finna seli. sentence-collector 1 0 03cf040fed2e9250a32757b00b768c8c8d07a156b4718994e072bba9c4cda925 Hann gengur út á að fylla ferning af orðum eftir gefnum vísbendingum. sentence-collector 1 0 03d249a74bd57565b37c7fe1c6671ae794c212d3e6980971c8aa0703fc9dbf93 Ég á vini, vinkonur, góðar vinkonur. sentence-collector 1 0 03e0a5646be446e7cd14dd5a3754c2576c8f293b28906a5715170e071227ab9d Í dag er beitukóngurinn veiddur í gildrur. sentence-collector 1 0 040cc74b5a3d9cca5a7c8188a2ef1ac703cb82754cfa9e917850476786c4c98f Eggjaskurnið er hvítt og eru stundum smá fjólubláar yrjur á því. sentence-collector 1 0 0416ea54b3293ca30db68ac03818093629a37331edc08f478111d60c002a56d3 Hann fæddist í hverfinu sem var ávallt kallað fátækrahverfið. sentence-collector 1 0 0417d7fa46363995b105c8f7ff9e30d03b85e1770d889e8222fbab4937f7482c Hann hlaut við giftinguna titilinn Daníel prins og var gerður hertogi af Vestur-Gautlandi. sentence-collector 1 0 04185d3b1b22312a0e3afa0e7a5456f999263cc83d8dd4af054a64701272c52f Þá tók Jón nokkur við ábótadæminu. sentence-collector 1 0 041dadaad498e6fd9443cd5c42f9c303acdf9dca46d923d105fc62497d62d20a Í hafinu er gríðarlegur fjöldi eyja. sentence-collector 1 0 04265b7854821398664392239ad701d03fbb680bcd06e612f88fb1d35f313c41 En ég veit það er til annað líf en það sem ég lifi hér. sentence-collector 1 0 04353059393ab34272218dd6e91fac896701a391940a0988630d86f831b058cf Hönnun virkjunarinnar er í höndum verkfræðistofanna Verkís, Mannvit og Efla. sentence-collector 1 0 04614bd53caaee4ffffcb2f834a00d2c79d4d18303bdc6c41d686abe955bce33 Þetta er alveg frábært. sentence-collector 1 0 04826b68675a9919bec00a2a286120190ced02579bf3444eae4f4a8b083ec6f5 Sú kenning féll fljótt í ónáð en meginhugmyndin hefur staðist tímans tönn. sentence-collector 1 0 048b36ed7b1d4ce8b5050bda2a264e704c3d9a49da304bf09033ff588cacf939 Lugo er borg í Galisíu á Norðvestur-Spáni. sentence-collector 1 0 048d3449e0341928d1ea74340348b013b27d019d54e0888e16c30d20975bafbf Sögusvið bókanna fer út um víðan völl og til fjarlægra landa. sentence-collector 1 0 04a28d697b030405a134f5527ef5d5b0781443a8058c1f077d5564de99320cd9 Höfuðborg Belís er Belmópan en Belís er þéttbýlasta borgin og helsta hafnarborg landsins. sentence-collector 1 0 04b9f290a59fc342cc9549a8bf31a7fc9ef6767979dc240f32181b7be08ed0bc Júba er höfuðborg og stærsta borg Suður-Súdan. sentence-collector 1 0 04c73f5f24ac312a7737a91d200d008331e5186935c2479ff1dc2346c3e0aace Höfn bæjarins er fræg fyrir mikinn fjölda skipsflaka sem liggja þar. sentence-collector 1 0 04c8faa9f7473efa3e4c66181674a5641827027351cd462afceacaaa9c028631 Venus hefur þekkst síðan á forsögulegum tíma. sentence-collector 1 0 04ebb7612c97616eca59fc5d9ea7a55f592136ab03e2d0757a5005603f4184ea Dregið hefur úr ójöfnuði og fátækt. sentence-collector 1 0 0500946736b368946beedb767d81167435a33e4dd1f24028bc36c2f4c4455849 Sem dóttir liðsforingja í hernum þá var fjölskyldan stöðugt að flytja. sentence-collector 1 0 051b8813754f167d2fae5b41d64a92f527e5844bf30f5a19bf9053acc85894e3 Hugmyndir hans lifa góðu lífi innan sálfræðinnar í dag. sentence-collector 1 0 056f34aff93d40a625a0867f08fb3ee4203efea038c037019f57679d292840c4 Ingólfur Arnarson er jafnan talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. sentence-collector 1 0 056fa745b601c964648e6a713d60674938192ca1b4470d90b7fe6a806eededbd Santa Fe er höfuðborg fylkisins Nýju Mexíkó í Bandaríkjum Norður-Ameríku. sentence-collector 1 0 058cf941d5ff77367dd87be1e73d97d603b22953225cd9702dae86145f00913d Guðrún Bjarnadóttir er íslensk fegurðardrottning og fyrirsæta, uppalin í Njarðvík. sentence-collector 1 0 05a3744fd0e93ef47d48d9ca9878b71d1ab147ccf2c3b590c8ca595a091ad244 Míkrónesía skiptist í fimm sjálfstæð ríki og þrjú yfirráðasvæði. sentence-collector 1 0 05aba3fe1b439a2307b5b217ca5ef04ecece0e570e7b54c544cb2fb7f656ce10 Evrusvæðið á við hóp nítján evrópskra landa sem eru í efnahags- og gjaldmiðilssambandi. sentence-collector 1 0 05c2532b603cec6bb34dd9c6a4410365ab93653df2c6d51f81a7c1c899b91d72 Það myndar meginhluta Grænavatnsbruna milli Mývatns og Bláfells. sentence-collector 1 0 05d568befeb2bc6d6219c8d85db0366ee7df88eccea46eef0c5ba12b73e854c5 Fullt heiti tímaritsins var upphaflega Ægir. sentence-collector 1 0 05e3811747da9b916a622674f506ee730cdc5c32cb7ec5032f8e55b3eed55818 Grænþörungar eru botnþörungar en langflestar tegundir þeirra lifa í ferskvatni. sentence-collector 1 0 05e7b108d6e23e17f2d3cd9bd37a9dbed7cb2d35da6fdc0bff55b3f84dbe64ac Það stendur saman af fjórum megin þáttum. sentence-collector 1 0 05ebd2fc17843bc7130ec52993cc0cf5f9a57b017e77cc37dc2a4d70ece23a73 Það þrælar alla vikuna, vaðandi slor og salt. sentence-collector 1 0 05fc5ef8259458678c9c9d472b0e89c72d7f51671de46d169c243bdad7ed9005 Einnig má sjá þar útileikhús, dans og ýmsa loftfimleika. sentence-collector 1 0 060684b886926564405313cf37a5b40ace735c9f69326bad5105ca97a1a4c538 Réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks eru mjög mismunandi eftir löndum. sentence-collector 1 0 06110628837a40f8349b1fca3081b68aa5fbd7d4a19ea6423afbbec18737d9c5 Landslið Sovétríkjanna unnu titilinn með sigri á Júgóslavíu í úrslitaleik. sentence-collector 1 0 0620b7fed7b6dd77890a65e582aa04fa2f1772f445e03d99d9464f343495f441 Sameignarfélag er tegund fyrirtækis, sambærileg hlutafélagi. sentence-collector 1 0 064b4058d791ca8aeda7750215d7a77a9f786d6a3564d2507b01867a90ed765b Hnykkhöfðar ganga oft undir enska heitinu „drulludrekar“. sentence-collector 1 0 064f8364fe2533bfbb15ae30dcc1818f5969063331315bc44e7a03537cee8401 Klósettið hefur tvær mismunandi slöngur, eina fyrir karl og aðra fyrir konu. sentence-collector 1 0 06651c9ceb188cb65267ae1960f4e64b7192eb77772f1d88a042d45347e92d0c Aðalpersónan er Þórður hreða, sem var mikill kappi og jafnframt mikill timburmeistari. sentence-collector 1 0 0676a35efcd2afb28f2af785595271b7607582d03ef963d2e78772a3a37e92d4 Hvað ætlastu til af mér Anna? sentence-collector 1 0 068ac0c9bd7258879a73e6d9e30da02549a65af9e54bf2c91d1ac2fda306a8c1 Meðal hugsanlegra aðildarríkja eru Hvíta-Rússland, Kasakstan, Kirgisistan og Rússland. sentence-collector 1 0 069d7d9ff1fc02957de8ad6e1af634a353f247a33eed6c1bcf22f82146c55d45 Um skáldsöguna voru ritaðir tveir mjög frægir ritdómar. sentence-collector 1 0 06a3c147beff3cfeea31d09d6f19e58f4516386363a23412dd5ee7dcab0a7aa6 Því fór aðeins einn leikur fram í mótinu. sentence-collector 1 0 06a6408ec04c6b091a8b77cbd66cc64b0e5c7d0e33e136e97bacf452d166f00f Lundarskóli er grunnskóli sem staðsettur er á milli Lundar- og Gerðahvefis á Akureyri. sentence-collector 1 0 06be1a1ca23d0d0a9f228ae7c49a87e0098ec5044a3c08240e4f7225d6f8d590 Stilkurinn er ósléttur og loðinn en laufblöðin eru breið og gróf. sentence-collector 1 0 06ca34e8a59fa79b7ddfdfb256be265396ac6c8b6b1a377ca898a4b614061866 Hún iðkaði sund með Sundfélaginu Ægi. sentence-collector 1 0 06ccd0564f4ffe443c08f3bd89d26b0747717d561425d68827f8a287fe8ada94 Látrar eru eyðibyggð í Aðalvík á Hornströndum og voru nyrsta byggðin í víkinni. sentence-collector 1 0 06d10c324ae212f653976047aa3039258cc404946d5382f37e3faec3b19b21dc Hún hefur enn ekki verið gefin út á íslensku. sentence-collector 1 0 06d4da2c77f3f55506a1b7e2ba7a752a7552949d5106ae9390dfd34142672855 Þjóðlagarokk blandar saman þjóðlagatónlistarstíl með rokkhljóðfærum. sentence-collector 1 0 06dae0c5c0cd548c2360e575c808b73567b1c4f24b035eafb22281c05d6f9d56 Hinsegin kórinn á aðild að samtökum hinsegin kóra um allan heim. sentence-collector 1 0 06dc75d42c4ebf3b3b01c4ee16c944dfb1f44628a7d024262f521ebb317dfd8a Þessi hljóðspóla er föst við keiluna til að senda út titringinn sem sterkast. sentence-collector 1 0 06e108b334b724f8ec48c2e13975c55c55e57d1ff3fe0649adc457b48ef2489c Rúanda er lítið landlukt land í Mið-Afríku við Stóru vötnin. sentence-collector 1 0 06ea407e0a67fbec5f84d2405c1f7caada49fc7fa2bd32d866b1a2db390cb87b Það er þorp í Nevada í Bandaríkjunum. sentence-collector 1 0 06edfc190fef372ce5b5db58ce789099940ee905be8bb402c1a80872f0b1246a Persónufornafn fyrstu persónu fleirtölu útilokandi viðmælandann. sentence-collector 1 0 06fb6fe629092614726d113f8fc7980027d0447b38ded2c61b29bda09ac6e862 Karldýr katta kallast högni eða fress, kvendýrið læða eða bleyða og afkvæmin kettlingar. sentence-collector 1 0 072ad43527a0f28fc9548783ffa390cb64c43c9461d7ecf9914c5379a7240777 Sögulega séð hefur svæðið sem nú er Níger skipst milli ólíkra þjóðflokka. sentence-collector 1 0 07302237af1fc275cb797f2739a97e8262da8a9bbd1d13a97962e9b1d81b9df0 Þrátt fyrir þetta stóðst húsið og varð mjög frægt. sentence-collector 1 0 07345d5b2365dc0703cab5b30c7f93640e21503dc3331373354a8fc741f4eec3 Hún er ein algengasta flétta Íslands. sentence-collector 1 0 074c2eb7c902496be8b687e3583ff1b2f0a142b16be7a67c2dd95f79a7503acd Margir landsleikir fóru fram á tímabilinu. sentence-collector 1 0 075b1fe816ac485015fc1fe21e25ab818ba14de4d06de9afb2fe1952624676a2 Kennslufræði þessi er hugmyndafræði innan uppeldisfræðinnar fyrir leikskóla- og grunnskólabörn. sentence-collector 1 0 0769c1a751e6a997015b5d97ad3d864cc0e3d6938d4bd6669bc3fec24dac87e2 Svíþjóð sendi keppnina bara út í útvarpi en tók ekki þátt það ár. sentence-collector 1 0 077e65ecdf16d0ba40f926b486ccb515d69e182a4f4f3277e662af3023e976ce Einnig er haldið að eldurinn hafi eytt þeim líkum sem eftir voru. sentence-collector 1 0 077e9c08e22d29ae24a4feb54d9f779dbf5585068618b9f3daa1762e17c5777c Í Salómonseyjaklasanum er, auk Salómonseyja, Bougainville-eyja sem tilheyrir Papúu-Nýju Gíneu. sentence-collector 1 0 078690295725cbd0680234406a850286869745d09556c22f16765731e6a2c898 Breski herinn er enn í landinu. sentence-collector 1 0 078a2910aebcff720f61e65b0b7d705d7361ec9222e937a15f566f029bc54eed Stærri eining var einnig töluvert hagkvæmari í rekstri en tvær smærri. sentence-collector 1 0 078a8cf2dd51fb615dbd23bbec695bbc7316da0b7d58a2a0f69658b2059245c8 Leiddi þetta til kólnunar á norðurhveli jarðar og vísaði veginn fyrir komu ísaldarinnar. sentence-collector 1 0 078e59fef5da1def83b72bb41123b2b3b9abe1ae47e1e7a277bba653bd1d0742 Borgin liggur á sléttu við ána Múndó. sentence-collector 1 0 07a17189fcd48b67007540a6ecac86b986eca110c30e194cd3a0d7b3b8790bb3 Amsterdam er höfuðborgin í hollenska héraðinu Drag. sentence-collector 1 0 07c69ad1088b613557297b9159ecf52cbbc58e9a286096e7ea8d01516e89a797 Eitt lag enn er fyrsta breiðskífa Stjórnarinnar. sentence-collector 1 0 07c80568af9f6fc7d100483edf19ccd1112e37d1474ffbeeb1de98f1b096f01b Höfuðborg og stærsta borg Máritaníu er afar falleg. sentence-collector 1 0 07c8490bfd118f6c578f905e1b9e17cc9dd47d6bc73501fa59d29fffe9cbdb1c Við tók pólitískur óstöðugleiki með herforingjabyltingum og síðan flokksræði um langt skeið. sentence-collector 1 0 07d2be2a947b97a88bf95df71711d3ebd7f72897bcdf69821a2f0d232be29a3d Hlutfall höfuðstóls í endurgreiðslu eykst þegar líður á lánstímann og vaxtahlutfall lækkar. sentence-collector 1 0 07ec93e9d877daf799c63c6613843bf16a8de41e23c900502cff4e3a800cae4f Íbúar eru rétt rúmlega tvær milljónir. sentence-collector 1 0 07ef37a8ea5277077e2f432e66b4a07ba64991a8e58a5fa21e8f69e2941bec33 Örsögur voru fyrst hugmynd blaðamanninsins í dagblaðinu „Daglegt Símskeiti“. sentence-collector 1 0 08280018bbbaa8f4fc1b6ca7bd7f8017de6d26a556b05e97c5a95079bf49c54e Skýring London er óviss vegna háttar á sem borgin hefur vaxið. sentence-collector 1 0 0838d68c9d4a45c5d74100a8fcaed7e28385251bf21855f45ec856809745c3f8 Paleótímabilið skiptist í ketótímabilið, vegantímabilið og grænkeratímabilið. sentence-collector 1 0 083e5b67b34fd7e3de7485586eb9e86812c368c19064d06d60e673f1e1ce50cb Þar með náði hann besta árangri Rússlands í keppninni. sentence-collector 1 0 088e11df7a218822781f0e6dc734483c33aa3622c157cdd841589582487aeb4e Múgurinn reis því upp gegn Pálma Jóni og drap hann. sentence-collector 1 0 0893627ff08dc1cc9b5de00d89e940c2f3f9fbea0fea7976c3171703b73e9988 Lithvolf er glóandi gashjúpur milli ljóshvolfs sólar og sólkórónu. sentence-collector 1 0 0895c94dca8a4b81150b6da24628153d59b06153f7e63b5cb385db8ea8006e74 Tæringarþol títans eykst merkjanlega ef bætt er við rúteni í litlu magni. sentence-collector 1 0 08abff6fe1e18ea57e3d0c6514be8f7df18671c1ecd27d134cd4ef3004f79d0e Ritstjórar voru í kjölfarið kærðir fyrir guðlast og klám. sentence-collector 1 0 08b2f727b126858223824a6de34bca01d493c68ad2d1ede98b1a5c6ed20bd1f9 Hann sinnti ekki myndlistinni einvörðungu eftir að hann kom heim frá námi. sentence-collector 1 0 08e3c6ff84f69113c29a07cfedc05202f650e8ea80776ee375813285138be83e Stefnumarkandi leikir geta annaðhvort verið skilyrðislausir leikir eða viðbragðsreglur. sentence-collector 1 0 08f06741bb2e0b7da4fde3420f216e1f818bdb105f337c1b21ad77e706210699 Ríkið veiktist vegna átaka um ríkiserfðir. sentence-collector 1 0 0908b91ed6ee095d874e954c5fa76dc6f26eeeecdbaa8ecb386c607f1ebe3ecb Gottskálk Jónsson var prestur, sýslumaður og sagnaritari í Glaumbæ í Skagafirði. sentence-collector 1 0 09227e3f54a88258e4ad78936a73337a46d9a297b388b6634adfd803848d56cc Þar eru ljósgrýtisfjöll og auðir tindar standa upp úr jöklinum. sentence-collector 1 0 09462235f1f914acd6b09156f8817b3e26c8bfb02879cc56daebf18e1929d536 Ned og Róbert gengu í lið með uppreisnarmönnum og urðu leiðtogar uppreisnarinnar. sentence-collector 1 0 09502114c540372db1b9c82345cf6627d0db8f416d24ab98cf465408d00a2406 Efteling er skemmtigarður í Kaatsheuvel, Norður-Brabant í Hollandi. sentence-collector 1 0 0951c186cd8763f08e83c4f35fc35d184a5351b2cefdca0a394f85faad157a57 Í Ástralíu og Nýja-Sjálandi er grasker oft ristað með öðru grænmeti. sentence-collector 1 0 098a948635001915f7ee1e6b0bfc36f3514b2f8d2d58957c58ca45a9d14a7364 Tilraunir breska verkfræðingsins juku mjög á skilvirkni vatnshjóla. sentence-collector 1 0 0994c129d22a17a665011d0edcf7e4fe6ec947564214d8627a70554cd90ddd97 Gleymskukúrfan var búin til af Hermann Ebbinghás. sentence-collector 1 0 09a11b7f096fd8ceff3d567b48bff4346e1f121047c024b7aa9fcb07f36d03ae Frumefni geta tekið á sig mismunandi jafngildismassa eftir efnasambandi. sentence-collector 1 0 09c58ec7c401c0a82239f962f3851ff1c32e84ca36723ed1dcce24c18b697a4d Gunnar Sigurðsson leikur með tríóinu á bassa. sentence-collector 1 0 09cf2781600ed0d7638341c4f1b8370156ebb94d041f79d0c80748659bf814f0 Litunarefni þessi hafa mismunandi eiginleika, fer það eftir gerð vefjarins. sentence-collector 1 0 09ea7e5c0ac7f6cbb1f7bfec17cf450d7e31a12edaefb972562e6399b1e772ad Tónlistarmennirnir gátu nú búið til sína eigin og upprunalegu döbbtónlist óháð öðrum upptökum. sentence-collector 1 0 09f761774327e985f5650898d842dcf6f926e63363d7953858411d200cecbd40 Bootstrap er vinsælasta verkefnið á Github. sentence-collector 1 0 0a12a79e09ece05a2eabdd35ca20e69d0d5e9fc6675f601b7ba34ddade8c5922 Þetta þarf að endurtaka allt sumarið. sentence-collector 1 0 0a211c20756d4f239313747b178ad8a8b46a6b44fd8552865d91dfa9c7b737ae Einnig voru tveir bræður þeirra Halldórs og Guðrúnar teknir. sentence-collector 1 0 0a2b4d052fed1689727e93a4b1d450d83aad1426df394073d524a3f70b43f95f Tveir kjörnir löggæslufulltrúar fara með framkvæmdavald fyrir tylftarráðið. sentence-collector 1 0 0a3643b1141c1d59f0e849b4e512a7c74d57b440d2375ce539a0107a8a93e575 Hér má lesa blöðin í heild sinni. sentence-collector 1 0 0a4073384ea7fb921034697eda94765fbb04bba7be7c3dddd1b6a85678af2f01 Höfuðborg ríkisins er Kingston með tæplega milljón íbúa. sentence-collector 1 0 0a5c2567e6c6c1538e86f82f1b3b4c42eee5fe3cc360e99dd578edb49c0d9c9f Brynriddarar tilheyrðu þungvopnuðu riddaraliði og voru arftakar riddara miðalda. sentence-collector 1 0 0a60efa6a80a9959bad7cd468d7bd79782875e7cab7a5ab7bf05e990c95e880e Síðan hvenær kannt þú á píanó? sentence-collector 1 0 0a74e7c6b58875b8b9873dd5979520275fc31ab5485aadd0dcf13734d1d30add Hér er því eins farið með ensku og frönsku. sentence-collector 1 0 0aac9277da19a37a6abbb842ab6cbfba0b7cb5a87d8b7ccc8b0c58a59ca77762 Silvstedt hefur komið fram sem sjónvarpskynnir um allan heim. sentence-collector 1 0 0aaf2a5519f9e7442815e703c6eb31ad9fa692c58c4a2bad0173492e9787776a Espólín-forritið er íslenskt ættfræðiforrit, kennt við ættfræðinginn Jón Espólín sýslumann. sentence-collector 1 0 0acd0cff0aff88351ceaad2693aa96e1ae3e30668981d5204a1c0b0d5c0bbaeb Fremur lágreist jarðvegsstífla teygir sig eftir hraunflákunum á suðurbakka árinnar. sentence-collector 1 0 0ad41260ff96f79eae0899434dcaa5aa956667ad870b6564f11015e8367b7ce9 Ortóklas hefur verið unnið með úr námum og notað í glergerð, postulín og leirkeragerð. sentence-collector 1 0 0ae7d257c296199118c9bde8273ffa6130948f0bd0b9ab9d13d2cb5a01f49f27 Mótíf getur verið mikilvæg laglína, ákveðin hljómaframvinda eða áberandi hrynur. sentence-collector 1 0 0b05db073353384ea79a6bfc8367818a7a9921a91a8bd498700e3c259b32e3b7 Leikið var í tveimur landsbyggðarskiptum riðlum. sentence-collector 1 0 0b14d7a413436aeb4db12cb4c7f741f3e37451e83aff2764bbde096928ced9b6 Þorgils var orðinn tæplega fertugur þegar hann hóf að rita ádeilusögur sínar. sentence-collector 1 0 0b25d8e7809d1329fda5c9cb2354153afde5a7cacd1641eab3b87a30dd3b3524 Hún lék í Stellu í orlofi. sentence-collector 1 0 0b3cea64fb9d304548c002e2d9e00da9fc3eb444003ed989e50f617a84c89772 Armenía er nú að kljást við umhverfisvandamál. sentence-collector 1 0 0b43560f6951ec7c8b46ccf6d2a1cb171669fb57273a4dc88f5b2a131c2d8872 Hann ólst upp með foreldrum sínum og tveimur systkinum í Suður-Karólínu. sentence-collector 1 0 0b5911d8e5276cb8e6fc24f95bc542f8a99fc24821d152af3e867111b1e4c42a Eftir að Antíokkos var drepinn í orrustu flúði hún til Kilikíu. sentence-collector 1 0 0b650eb8a3e91642beb64fbebfdb786526130856861dfacb17cd86c255eb06d0 Litunarjafni var einnig notaður sem litfestir með öðrum litunarjurtum. sentence-collector 1 0 0b8f5ffa4b15fd0b920b7205beb7cf5b6d3e3b79f35e4029642fa6b509ba5495 Þau uppgötva að Pabbi Popp er í raun Sammi frændi Vals. sentence-collector 1 0 0b983724039e1bf0b13952477d2c1bfd5e7a27f90412e6e73de17ca75f2c529a Oddur Björnsson var íslenskt leikritaskáld og einn helsti módernistinn í íslenskri leikritun. sentence-collector 1 0 0ba97ff5154b27a0f67fe90b9697f803cd18c99ade2d986cde1f3c08f061e6c4 Á mörgum tungumálum bera rússíbanar enn heiti sem þýðir rússnesk fjöll. sentence-collector 1 0 0baec86e12a15b9e6613bff8151155ef950d10861da324997ef5e8ac6aaf11fc Þar er mikill jarðhiti og eru öll húsakynni hituð upp með hveravatni. sentence-collector 1 0 0bb62db5715eaa8a8ef048c6aa84757d4cc59108d0115311bba910ca5a7a89ef Við dauða kassettutæki byrjaði geisladiskabyltingin í landinu. sentence-collector 1 0 0bca4af66742dd3307ade24e3039ced1d0ecf1334f940a57318ddcbfacfd08e3 Foreldrar hans voru Bjarni Jóhannesson útvegsbóndi á Sýruparti og kona hans Sólveig Freysteinsdóttir. sentence-collector 1 0 0bd47b8bbf0bd2d99045c03cb582ac9acca3afc7e0f8d884233abcf39123d239 Lönd sem hafa fjöllin innan landamæra sinna eru nokkur. sentence-collector 1 0 0bd74dfaf2f2bed3b11835b5d73047fe57c0010398dcdf91509bb1368a3963e2 Sá sem nota alla kubbana sína fyrst vinnur. sentence-collector 1 0 0bdb8b7bbbf32d78deb680f72b35a59f0200e2d98170de839a4b339d9ce0c49f Tal er aðferðin að mynda hljóð og segja orð. sentence-collector 1 0 0be88c98c315a0639c2f09317719e5139b888a0e15a23fa397f99e975add3c96 Guðný Halldórsdóttir skrifar um atvikið í minningargrein. sentence-collector 1 0 0c0095c895942b64444eb195e077d3f5462a578f3694dbab3bed8a3c35768bc0 Framarar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og einnig í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 0c0a5b55d469f7c3feba2a14889607e1b1ddb6c6fc23efee94717b71c8922001 Það er hýst sem verkefni á GitHub. sentence-collector 1 0 0c2e9f1b090310561b4923654d13375721b6337d0590196ed84ba0b8ad8e7026 Héraðið dregur nafn sitt af stærstu borg sinni, Ópelu. sentence-collector 1 0 0c3468dc55ec464b341427b607bc6036d8febf4c4d7de20e027d068906352537 Snjóflóð verða þegar snjófarg rennur niður brekku eða fjallshlíð. sentence-collector 1 0 0c37b4f5140b6c48b17214249ea0b6cedcdae9950e66b7a4770f28afd38b5539 Þátturinn er sýndur á íslensku sjónvarpstöðinni Skjáeinum. sentence-collector 1 0 0c421bed29577cc5253804827f7b48fa0ad7ea4b52dc1d1821e96e0202ec8abe Þar var munkaklaustur um fjögurra alda skeið í kaþólskum sið. sentence-collector 1 0 0c44424e79a1c384df730d2cbc0b7b9fa7805b2004d8cfbc2eb732cf9c70be80 Meistarabréf er vottorð um að viðkomandi sé meistari í sinni iðn. sentence-collector 1 0 0c6317b13c853126100ab2005d1b073edacb838713499c30f74423d24f7e1b35 Þær vaxa hægt, líklega vegna vatnsfælni þeirra sem hindrar hraða upptöku á næringarefnum. sentence-collector 1 0 0c7c80eacf386966ec16f55a71ab9ad288a9c46b944154e989762d6cb10ebea8 Við flestar moskur er einn eða fleiri turnar. sentence-collector 1 0 0c855a4e03c16a304cf48207c3ac5b16d39ca94a85229472cef6cc03a3b2b68d Lokatónleikar voru haldnir á skemmtistaðnum Organ í júní. sentence-collector 1 0 0c93e8ca8d40604cddb41715997eec8e989d715cc3a8fa2100e3e9e26c3a8760 Fæðan er slöngustjörnur, skrápdýr, hveljur og fiskar. sentence-collector 1 0 0cc9744c4864990bd6371c2458c796cb484def0546c0d5dd1eff6f6fb711f61b Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Herrann. sentence-collector 1 0 0ccaa656910fd5b1de0e4baf7a7fc7b910f659d217e0ff950a756cabc93e8321 Þær eru yfirleitt opnar og með handriði. sentence-collector 1 0 0ccca926c05f56b40efc3399ac9b6d65a0fe47f3bfb218d0bd4a7a59cc07dc55 Verslanir hafa ýmiss konar tilboð og margt er sér til gamans gert. sentence-collector 1 0 0ccd3a4f06fb8883459c5508074b3a5be32abcb8d09540ed12e9d9bb3e081675 Pixar býr til skemmtilegar hreyfimyndir ætlaðr fólki á öllum aldri. sentence-collector 1 0 0cd451a350279c4b800814c8d8441c52f77b12b88c7f434809651546649fea2a Propp skilgreindi frásagnarlið sem athöfn persónu í ljósi þýðingar hennar fyrir atburðarás. sentence-collector 1 0 0ce094d68510116646a5bf023353a593fd9d4c757ba5cdc032069ad6a625f4d1 Mótið er haldið fjórða hvert ár á vegum Knattspyrnusambands Evrópu. sentence-collector 1 0 0ce4c7150e01ef979823e799e2ba3c45b84cd13996996b2e431477623789d47d Hann stundaði barnaskólanám í Landakotsskóla og hóf fiðlunám átta ára gamall. sentence-collector 1 0 0cf80b24e2c565b4fde2e14a3a33a5c5337756756943fee5470b681cddb7466a Nú er spilið framleitt af bræðrunum. sentence-collector 1 0 0cfb64baa76751baa7adf350a60e5aa52551a047b0448ac4304ed50844d1709a Þegar þetta var hefur hún verið innan við tvítugt að öllum líkindum. sentence-collector 1 0 0d031e69bcfbc1fd6d3458b422ffdfae557902870c35b4ff6424c6a25dbd3491 Lagið var flutt númer tólf á sviðinu. sentence-collector 1 0 0d090b5ef8991b6b21b7d71f6d20ce65685f902fdfe73379c9f5a9c331ac26c1 Bjúgormar finnast víða við Ísland og eru algengir á leir og sandbotni. sentence-collector 1 0 0d0b4ff41fa3a54362848ff96ea6d28c19bb91f8f703685f4f16e2133e60aad4 Vegna fjölda útdauðra gátu nýjar dýrategundir eins og risaeðlur þróast og orðið ríkjandi. sentence-collector 1 0 0d0f08c3a82ecaad184fde477cf68f0f3b4ad841145a19797764bb7831208b0f Á máli innfæddra hétu þeir hins vegar þrumandi reykur. sentence-collector 1 0 0d132b67fca8069d08223f8e2d40dd8074b95848f49e74a8e0d996b3630eaeae Mímir gætir brunnsins og heitir hann eftir honum. sentence-collector 1 0 0d181e2322e387c769a071b4f4703133173d397aca4cb065611f21e127670a6e Skreið er þurrkaður, afhausaður fiskur, oftast þorskur. sentence-collector 1 0 0d55044dfc25438320c60fee7dc86a0c049d426f9b3f0c5ec6bd76e4f8f7aafa Hann átti aldrei möguleika. sentence-collector 1 0 0d604aaf43701e73eeddb31195d06276ec3c7ba37cc2f686f5dd2ee54459fbb9 Evrópusambandið hefur síðan smám saman stækkað til austurs. sentence-collector 1 0 0d6cad4ac830475f4076cb4318a1720bf4776a162053070c837beb285c7d6ff0 Einnig spilaði hún ásamt hljómsveitinni Fjötrum á Litla-Hrauni. sentence-collector 1 0 0d7071e802cbe27645ea1ddff73fae3e6c65a0300ccd281bb5f6b5b20d4b42cc Hann starfaði lengi sem kórstjóri og undirleikari, auk þess að leika í hljómsveitum. sentence-collector 1 0 0d72a847d77c3c5c191a0db6b23dcd275bd3d2c785aa5da5be68e24f03b3e901 Meðal kunnra teiknimyndasagna sem birst hafa í Mogganum í gegnum tíðina má nefna. sentence-collector 1 0 0d73d87445a47bbcf3056c8d0521167b7ef49ec898f4feb91ce0c6ae5329efee Falsfréttir eru hættulegar lýðveldinu. sentence-collector 1 0 0da242c2f0168891e9f27d2ee7687d802361c2534f301d1920c9717133e66747 Þannig hafa vísindamennirnir fengið nýtt hæðarlíkan til að greina framræst votlendi á radarmyndum gervihnatta sentence-collector 1 0 0da6d617e238c1fc4993d97713b92268451fca8a3d38399a7ed2d6350ec60a61 Pétursborg og Berlín en fór svo seinna aftur til samtenging. sentence-collector 1 0 0daacbd8fc3a00013bce85e2de702b6b7579dd52106358732f91daeced0cc327 Landið nær yfir austurhluta héraðsins Bengal þaðan sem það dregur nafn sitt. sentence-collector 1 0 0dac51d72ecfe6509fd7a1306717dcb90d38be26eb25df385ec9989a4f5a0ace Þar léku þeir í útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar fyrir fjögurra manna dómnefnd og sal áhorfenda. sentence-collector 1 0 0dac7a01a6ce37b1d20145c42f05dcb873acbaf12390b0e13cc237db3e1bf270 Kynfæri þeirra eru nálægt endaþarmsopi og opnast á annarri hlið dýrsins. sentence-collector 1 0 0dba240901a6f14c2a4b935a73a3cab9af3f7b8792b092092538b562c8593806 Víkingur er íslenskt tónskáld og píanóleikari. sentence-collector 1 0 0dc0770917b86a49e7f57d373e2f859254a8ab64414a912441728ccab5dcadd6 Frammistaða í slíku prófi er oftast metin af meisturum í viðkomandi iðngrein. sentence-collector 1 0 0dc8ca2fe0dbe502bcd8bde68f59eb8d370d8d13e369656adff7258e16cb9251 Svava Jakobsdóttir var íslenskur rithöfundur og leikskáld. sentence-collector 1 0 0dcd3766f42d2dfaaf5be2e55dad5f4807c394d60686184a8b7be9f436be7cee Hverju tölublaði fylgdu nótur og ljósmyndir af listamönnum. sentence-collector 1 0 0df90bafd75a49f8f6a94cd9de617befac9a231621f9d6a9a91c9110ced918c2 Pólitískir andstæðingar voru fangelsaðir og í sumum tilvikum pyntaðir. sentence-collector 1 0 0e1147e4eaf0805f8fc12206de5c4d4ccf2efbb08d6d09a2a071aa55e05550da Það var mánaðarrit en fyrsti árgangur kom út sex sinnum á ári. sentence-collector 1 0 0e170df56fd775efbe53d2b0779d674bd3f216e8eb871ed41c17c0f0858ecfca Hann varð fyrir áhrifum frá rússneskum rithöfundum. sentence-collector 1 0 0e19035349eac0f3c8614fa4180261be075a05d8c7b9fec1be10f03f51e4f921 Raðleikur hefur einnig verið kallaður leikur með fullkomna vitneskju. sentence-collector 1 0 0e1db962e3d3f95d83db01c69e73e599502d03d262e929fcd562f50f6e148cce Sæmundur lék þingmanninn þættinum. sentence-collector 1 0 0e2411a7186a9010fd4b89f3af02a7208ccd2bb0189645b144c09c0c79ae5c19 Þeir fóru í tónleikaferðalag undir því nafni og spiluðu víða um Evrópu. sentence-collector 1 0 0e967b6f1b8c9129bb2f4ae3d24adbeb52cc5fb76040acd77cdaa02a73710bc6 Erving Goffman var kanadískur félagsfræðingur og rithöfundur. sentence-collector 1 0 0ea063182d45dda01ba82635a1ee63a3d55d5481c9872b9291e906e42a4fe9ad Sjósvalan nærist á dýrasvifi, smákrabbadýrum og seiðum. sentence-collector 1 0 0eaea27bd07f4e9a861acc64293a7e7133d0c06c09d8de0cfcae9eaffaf50cf1 Þriggja stiga reglan var tekin upp þetta ár sentence-collector 1 0 0eb44ddecf314cd22a7ea47e8964552fd5f5e2858b659e6737c90d333e144065 Landið hefur því sterk efnahagsleg og hernaðarleg tengsl við Indland. sentence-collector 1 0 0eb96612dee1a1220205bca1d9331e10a5789769b381aeba1273d2ee145ede51 Treblinka er lítill bær í Masóvíu í Austur-Póllandi. sentence-collector 1 0 0ed660482d51c18f5d605c9f138bfb5d22bc310986d8793bdc2e3e14459cba40 Er slíkt smurbrauð sá danski réttur sem þekktastur er utan Danmerkur. sentence-collector 1 0 0ef246649af4b010948c516fd7c78d6f0806c8c8e3078dbf357a26a355d881da Dæmi um stafræna geymslumiðla eru harðir diskar, geisladiskar, minnislyklar og minniskort. sentence-collector 1 0 0ef7ce09ade16cc814b2c4e203ee0975adeb6a6a1f6a33340e7f5fc4562c49e4 Borgin er ein af elstu byggðu borgum heims. sentence-collector 1 0 0efb4fc24f5ebdde89eecd9abbcf2b671a02023326299573075ecff0595ca46b Ríkharður er kanadískur leikari og tónlistarmaður. sentence-collector 1 0 0efc7b460de89c393f3cb5cf9daa4f8579f6a9b6f1c0200bf2a3cfd6271c6d7b Ellen er bandarískur leikari og uppistandari. sentence-collector 1 0 0f1a12e40f4b492815b30be0ff6a6b3dbce8782c447718d57db75d457a0e3b2f Hún talaði einnig fyrir mömmu Tímons í Tímon og Púmba og fleira. sentence-collector 1 0 0f303e9e0796aa8414a5d35183e0243fbad62b0ac66cc5527e62d596b16bcbc2 Þetta er skoðun manna enn þann dag í dag. sentence-collector 1 0 0f3f8d4e6a7edfd6abc1e5d833472582298b2e7a2a8c2f88c15d506d278825a1 Stjórn Gísla byggist upp af nokkrum risafyrirtækjum og nokkrum smáum. sentence-collector 1 0 0f62d43616f86acd7243105e61222b9113b1fec50a89b5f278b294da7c8f1f11 Dómadalsleið liggur frá Landvegi til austurs að vegamótum norðan við Frostastaðavatn. sentence-collector 1 0 0f770132039230c32feadfd704cbb40c765d27fef5f15e178abd28066e9dd90d Yfir hverri sókn er sóknarþing sem allir kjósendur sóknarinnar eiga sæti í. sentence-collector 1 0 0f8e101b96b283f7ebf22707b1bd81d12761ba1f051cbdea75b6b00a33b6e4f0 Þessi tegund af afturbliki geti svo breytt hinni áætluðu starfsemi. sentence-collector 1 0 0f9739173d8f2a45650ab36966d9114d4c6d70011abab39e5a2a1fd068a761d5 Í skrúðgöngunni er fólk klætt skrúðklæðum og skrúðvagnar eru dregnir eftir götunum. sentence-collector 1 0 0f9b49dcb9bf9d3cdf5dc1df6d9f4b4b6197978eec88c8bb73af352581205289 Breiðholt var einnig um tíma helsta berjaland Reykjavíkurbúa. sentence-collector 1 0 0fc1e0a85d94f49afb1bfe80527ab4c8c772447fc9b8cc15670150c727bc8b85 Ekki eru heimildir fyrir slíku í íslenskum lögum. sentence-collector 1 0 0fc88b564e88e4375ce59a09f3d9c753a44d8a1d04df381e5d0015f47b2aa2ad Samkvæmt Georgi var hann besti listamaður sinnar kynslóðar. sentence-collector 1 0 0fc9bb2035f7053af5ed380683e0bc4a9a03023d2d5c8a1531bcb33c7bfd29e9 Tákn sýslunnar er hvíta rósin sem tilheyrir Jór-ættinni. sentence-collector 1 0 0fcb365e0b616379cd82d7e523aaca827896a5abb5fa983c2563da4358dbc6e4 Marg-dreifing eða Marg-sundrun er dreifing rafsegulgeislunar í ótilgreindu hvolfi, til dæmis himinhvolfinu. sentence-collector 1 0 0fcfa7289a0253498649cdc9b4de25ce8e0811f9427ae68996d9d80225039682 Hann beitti gæsalöppum mjög gjarnan og ljá þær hugtökum kaldhæðnislegan blæ. sentence-collector 1 0 0fd198c437a8a56b7bb2ad65e72df073822a2c00d448c0916e91109b253fd5db Hann var seldur aftur undir merkinu Austin á níunda áratugnum. sentence-collector 1 0 0fd9e37a70756a0b804b5bb7406c3a1538fc06efcc36b70131d994cd9ac7f7f4 Platína er notuð í skartgripi, tækjabúnað í rannsóknarstofur, rafsnerta, tannlækningar og mengunarvarnakerfi bíla. sentence-collector 1 0 0fdda70fb4779b6d23cc50e0f62cb5aa6ae7f3b1b16e55a10a6987890657e934 Leigjandinn er fyrsta skáldsaga Svövu Jakobsdóttur. sentence-collector 1 0 0ff7f3c06082714f59f0f6abc5160ccf12112a77fbf06e7496ab837ab074b943 Roð hlýra er sterkara en á steinbít og hentar því betur til skinngerðar. sentence-collector 1 0 10058869e6b62e3109b19fbcfec4d934142c98f8e988a1653f1381dfc46b779a Sunneva farðu að vinna. sentence-collector 1 0 100c816832e7d307c4218ff905b09df8c1f80e825f3a181ced38e1cd68623d61 Orkuríkasta rafeind hvers frumefnis í ákveðnum flokki tilheyra allar sama frumeindarsvigrúmi. sentence-collector 1 0 1014ebb35fcb8536fddf9205da8b1b66189adc2e28350b9fd1240de40a2a6251 Lagið var flutt af Silvíu Nótt. sentence-collector 1 0 101b229d08cb6be3bfc36361995b2ab87eab47327af35de3f747d67a2664aa35 Á henni flytur Barnakór Hlíðaskóla níu lög. sentence-collector 1 0 1051a9d1994fd7520fbf9af30c486bccf39e8addc95ea5b386e44a1a7090c46f Kona hans hét Regína og áttu þau tvo syni. sentence-collector 1 0 1053143f62b52998b11f0c84cea0dab05d2c46db61eff92045d03641c9274103 Stungið var upp á að ríkisfjárlagasamband yrði stofnað á milli landa á evrusvæðinu. sentence-collector 1 0 105f6d456c2121d9b172e8fae21da0ea8d1db98e97b67eff58058308bd25e383 Hvorum megin við hann eru Arfaflói og Syndaflói sem leiðir að Regnskurðinum. sentence-collector 1 0 10661cc2e7fbcf2a0d069283de2f3e3294f03a480904f3ffe57d830f35a08af8 Þar má nefna íþróttabúninga, skátabúninga og skólabúninga. sentence-collector 1 0 1074bd0528146c68a13d8986462cfc83dacfbb45733c00e757d88d62b5ebcbf5 Hún er stærsta og þyngsta kirkjuklukka Austurríkis. sentence-collector 1 0 107b47427909db45c80093f61e9e5fd5c7415dbfc6cdf89c86cddf12f98f28c5 Tepokar eru yfirleitt gerðir úr pappír, silki eða plasti. sentence-collector 1 0 1080b6f41ce14891c606ecf44be9771a67295ac35bdb1d1a29887432206bd3e4 Hommafælni lýsir ýmsum neikvæðum tilfinningum og skoðunum gegn samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki. sentence-collector 1 0 1085bd47dd584e9059dd3ef41efd0fbac3154c8de80747b728cb2550b612bcf6 Undir fjallinu yst í Syðridal er hesthúsahverfi og aðveitustöð. sentence-collector 1 0 1094e87759d7792cdebac0afdbd81fa45f88a86b4831d24ad3dd3b55c0b580cb Verslunarvörur þaðan seldust víða, aðallega krydd. sentence-collector 1 0 10a655453be49da9341cc6a58da53b97097820fd4c1baf442005153c0b16bdb7 Hann myndskreytti einnig fjölda bóka eftir aðra höfunda. sentence-collector 1 0 10d1dd9f43c94c975e546fcbf579b115bb8fab2549de5d98ba820530154ec6b3 En meðan á dvöl hans stóð fékk hann hugmyndina að svokallaðri normalkúrfu. sentence-collector 1 0 10d529b0a473bed22d7158ddfae04547f676090d1b6534a224d2572b440b1fdc Hraðbolti er tengi til að tengja jaðartæki við tölvu. sentence-collector 1 0 10f42cc25e6f84df975fb5cd85a1f0a1b85a6104cd8ec178feebdfcb7d8069bc Tengið getur annaðhvort notað koparsnúru eða ljósleiðara. sentence-collector 1 0 112e3bf8fc8c6d80a982a7e618f255f8531ffec0b2f620cf671a51c62f59bcf7 Hver er besta leiðinni til þess að komast til Surtseyjar? sentence-collector 1 0 1137b98894967f32bbb534e3a84b8490144944a50007bf994da5b6756eeea7e3 Með tilkomu þessarar plötu varð fönk vinsælara á næturklúbbum. sentence-collector 1 0 115687097818f3f70ca66ff02ea9aceb18b3644005fbc6917a8837ff85a06334 Benjamín Blómstur var kennslu- og uppeldisfræðingur. sentence-collector 1 0 11816a9e5057dc3e2938685c465e9a459848a8f9a4b82d3ec364c658743ca0ec Flugslóðar eru dæmi um manngerð ský, sem myndast út útblæstri þotuhreyfla. sentence-collector 1 0 1187db622d7c87a6653f4337ed37549e0eb225a304a76c2eee107711594a5b96 Þingey í Skjálfandafljóti, sem Þingeyjarsýslur eru kenndar við, er í ysta hluta hraunsins. sentence-collector 1 0 11a0fa2e9647ecfbdf29cc96b6ae41523caed055550cee4db2b64c06b49d4b09 Í því skyni lætur hann ræna þorpsskáldinu „Óðríki algaulu“. sentence-collector 1 0 11a30915e77329491f09a046e03f5ae53601134f59f3216ad32897b6556011d5 Leika þurfti aukaleiki um toppsætið og til að ráða niðurröðum þriggja neðstu liðanna. sentence-collector 1 0 11bd6e8eac93e7d322adaa10f847f8cca53ea80babd9d6016a4388b579844d21 Einn kunnasti leikmaður félagsins var Rúnar Gíslason. sentence-collector 1 0 11c6ef1f67c939af2478d8588e2b7d8944115b7e51e95aaec71984d5d1671d79 Ortóklas er kalífeldspat frumsteind sem finnst í súru bergi. sentence-collector 1 0 11d3a30320db6bca2b4190f8563446cc4f26c6670158656060dd6d340205fa86 Það vantar frumkvæði til samskipta og viðbrögð við fólki geta verið einkennileg. sentence-collector 1 0 11f55150d29bae6efd08bd357826a8c74719e6982edd363d53bbe080512e17f3 Jörðin kólnaði töluvert þegar leið á þetta tímabil. sentence-collector 1 0 11fa6b74540d888fc653b5262d67c87cb9cf2444cc6fd7b81acc9c379bc9d6ac Þjóðlagarokk varð til með þessari kynslóð. sentence-collector 1 0 121053aad0a44b05f4043c165b49e8eed5405b8945f4fb91fba053d004ddbcc0 Síðar gengu Halldór Laxness, Vilhjálmur frá Skáholti og Guðmundur Daníelsson í félagið. sentence-collector 1 0 1225a4ff6299707d2e980d4ab88d93ea169f84afe2152f43f08b6f36636af94b Ef báðir þegja fá þeir báðir mildan dóm. sentence-collector 1 0 122eabd54e6a47e2a2552327e2b7429d5faca6edcf2f303b245f03b91a66f16a Tveggja hæða strætisvagn er strætisvagn með tveimur hæðum. sentence-collector 1 0 123e957d4e03ed1daf7fc07a80efc543f871ce1230a0155ff8bace626bbfa7fd Efst á turninum stendur engill sem er tákn fyrir frelsi. sentence-collector 1 0 1242e5d7f1cd2c592130545747f4cefcd708a1be8a0526385f8aff5aa9db23cb Breiðskífan náði fyrsta sæti í Bretlandi, eins og fyrstu breiðskífu hennar. sentence-collector 1 0 1252338f22b382ae6e2fa53c9f023b3f04ee0f559a3a031118bec5e0d9deac30 Fyrir átti hann dóttur með góðri konu. sentence-collector 1 0 125b2058fb3e063e73bbfc29e146dcf353455c36ef7fa654bf4ef1e353d0d97b Minnisvarði um látna sjómenn er á lóð kirkjunnar. sentence-collector 1 0 1264f21631b6f18f2297098216d6775643ed2d30735409cc70a55dc6d3ff96be Núverandi forsætisráðherra Rússlands er Dímítrí. sentence-collector 1 0 126e23894b29f0a862ffa4f56e9e547195af5b6425825e4e131c8474d8aa034f Stóri dani er afbrigði af hundi, þekktur fyrir stærð sína. sentence-collector 1 0 12797c999eb2f2e5dca22a6afdf5c8c2e11ca0cb51555a786d7d17dbb252bc4e Plútóníum er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. sentence-collector 1 0 12a53a62ff3a86b45216ff74c9cb41506c2ff3cefa4729f266879dfd8bbf4db1 Sumar tegundir hluta eru þó greinilega algengari en aðrar í íslenskum kumlum. sentence-collector 1 0 12a8733610e4333fbcf7d6a1108884d7fa59f9c2c91bb3a7b9398c84b4a98acf Hann lauk diplómanámi í opinberri stjórnsýslu. sentence-collector 1 0 12a9bb1f2c6437bbb6f07370204408e8724f5ca44f82905e627796f8c18c00c9 Rendurnar þrjár eru litirnir úr skjaldarmerkinu. sentence-collector 1 0 12b1cef869c97b54b7215a5e595cc02e2e1604ea277793143afa34009b8f8fe9 Sankti Helena skiptist í átta umdæmi sem jafnframt eru tölfræðilandsvæði og kjördæmi. sentence-collector 1 0 12b2184765c1c61386798f681d99723ac6cdd325b8999780ae6f1fb3b7cd4a66 Ýmis spendýr eins og birnir, refir, hjartardýr og meðalstór kattardýr lifa þar. sentence-collector 1 0 12b2de727479a44725b5e76d9b3e8024118fc17d8f6e9e7da6dfde4c04ccc034 Frakkar hertóku bæinn eftir frönsku byltinguna. sentence-collector 1 0 12bd726c0e16eb6178214fe54f467efb35f81486ebb074556b24950d0f373354 Foreldrar hans voru María Jakobsdóttir, ættuð frá Aðalvík, og Þorlákur Guðlaugsson úr Biskupstungunum. sentence-collector 1 0 12bd93703826886430b0a272c346abe1b3714f3fa75edb258d87ab2ca0150274 Menningarvernd getur líka verið útfærð með sérlögum. sentence-collector 1 0 12d9547e01cf65a6bb8d805445c3e407ccb1b0fb2965978657e685428e375f8c Nólan er bandarískur leikari og raddleikari. sentence-collector 1 0 12dc38dd3660f10428f70c0ac608fccacdd79df6730c2f6b799edfb25fe533b1 Hindberja baka er hugsuð sem kennslutæki til forritunarkennslu í skólum. sentence-collector 1 0 12e543ba2432469fd5a2be787cc02436964adf7636fb4b3c06471f1af0c10289 Mismunandi afbrigði af sama Erfðavísi nefnast genasamsæta. sentence-collector 1 0 12eca13bc778c8e4ab9864b9aae82969b0f43127a3039cfd9dfe547c0e0d7e0d Hann er algengur í Skandinavíu en virðist bundinn við snjóþung svæði á Íslandi. sentence-collector 1 0 12efa5dff9f72867e7e8b4a2a76afe03f9a776ef3c8520262079feef1580582a Síðan fluttust þau til mekku tækninýjunga. sentence-collector 1 0 1306043fcf46bf2b4f26e9249dc77f118378d3cfa09b80df9edc5ed39b68eecd Hann varð fyrir áhrifum frá færeyska málaranum Sámual Joensen- Mikines. sentence-collector 1 0 130eb20561df8afbe00ab5ca58d3a74f6c16528d960f06dd111a757ee609b381 Þekktir málarar og fjöldi málverka þeirra í Marhúsinu. sentence-collector 1 0 1310568ff14e78a5b9b02ed807e74c9bb78898d4ae52a87d6a61365e25ff9428 Þingið velur héraðsforseta sem skipar framkvæmdaráð. sentence-collector 1 0 131cb8903fe21c75821b1b8a957f276ab7dcacefb574342dea5138db24cbeeb5 Hún er láglend en nokkuð hæðótt inni við miðju. sentence-collector 1 0 131e3fb54443e9bfa1289643ecc7f866ea6cb68d540e7ddd04f03056976b1b32 Brunahvammur var heiðarbýli undir Brunahvammshálsi í Vopnafirði. sentence-collector 1 0 131fc9aa12ab178e6c14ebd13c92c6d4720687dafc41641d6472bb6c045d1b0b Landið hefur lengi verið þekkt fyrir framleiðslu á kanil, hrágúmmíi og te. sentence-collector 1 0 13248c21bec595790d5f7a4a4b2e01423e45020ca6f79a806b856c260473d769 Ég vakna oftast þreyttur, varla með sjálfum mér. sentence-collector 1 0 132ce824b0dd93679e077e293e2652ca95614fb111a949c65da3134a44ee95cf Að æfa sig er besta leiðin til þess að verða góður í einhverju. sentence-collector 1 0 134621a9109e2eed91ce84ee8bba1bcee779c269925ddab0f393275d690db720 Hann hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í tvígang. sentence-collector 1 0 13467e81fbe3d5c338949785f82fe9a75c5c51b66a9e7c8c7dbfb8401472820c Jón Stefánsson er íslenskt mannsnafn og getur átt við. sentence-collector 1 0 13586967e0261bb55a939da12025811c333e7fdefe98a3d128cd02b765022425 Eyjan liggur við Norðursjó, nokkurn veginn mitt á milli Hollands og Frakklands. sentence-collector 1 0 135ffdb2de5256b77d32ed7bfd1ecd37ef276b2bf389ec138ad374321b03b992 Frá Kjartani er sagt í Laxdælu. sentence-collector 1 0 137a47a329e94b5cc7966325396f8ab17729a60f7c151f96f0f8dd3b4279502c Þar af stunda tæplega níu þúsund nemendur framhaldsnám. sentence-collector 1 0 138f871f6227238f8075bc2288ebe3a3bbadfc41d08c1e01e81f652f81dde1e1 Hnykkhöfðar eru skilgreindir sem ormlaga sjávarlífverur. sentence-collector 1 0 1399619998164a2202c22980f4ffc8e76f91cdee05ed4e1ed928436bf866079e Brokk er tvítakta skástæð gangtegund hests. sentence-collector 1 0 13a1179068e97ad8ea8cce2a22b1a8ab429ae2b7b9c26bfe48d936621dee6413 Einn úr liði Þorleifs féll í skothríðinni og margir særðust. sentence-collector 1 0 13a222ce37ae5b94e1e1723f055b3fa59f90b86a79217d3fb5a2d0315c573927 Karsafræ eru fáanleg víða í Evrópu til heimaræktunar. sentence-collector 1 0 13b4c8416ba84a1debbc49fe04a83974999ece3162ea4bfd7f62e1ca64d5e700 Snikkarar vinna oft við samsetningu á hurðum gluggum og öðrum innréttingum. sentence-collector 1 0 13ba7232f636cab6d5700b82d130aceedfe6826b9ca09889e6e6acf429b9b81e Maradona var argentínskur flínkur knattspyrnumaður. sentence-collector 1 0 13c3b14929666b6b1d11b308b704b088430d760a8ff3cfa61415e255516f1ae8 Til þess þarf ég að fella, jafnvel bara nokkrar keilur. sentence-collector 1 0 140540d64107dd8c9ca01af5c84a6c37a237c881885c050aa7f29bff8ab2c88f Fjöllin eru nefnd eftir dranga við Kerlingartind, Kerlingu. sentence-collector 1 0 1407adee6438f4b8e255ab560bee4acc34e955718f52a370eaaae829568f440d Þjóðskjalavörður er embættismaður og er forstöðumaður Þjóðskjalasafns Íslands. sentence-collector 1 0 142a4b04eb6cf802d86ffb8a7c339baf2c59908d4fec3fcf0b33b5b8a77df843 Ritgerðir hans eru stuttar og skorinortar en stíll þeirra fremur sérstakur. sentence-collector 1 0 142a9cd2232b9ebc202cbea4580d2b15e3e2e0452374217a94bd6d370f5d49d6 Platan er gefin út í samvinnu við dansskóla Hermanns Ragnars. sentence-collector 1 0 144f5ddd07a3dd0f011a5895a1c55ec88685818f78ae3e7b5bf465d5b5304b6a Fyrsta árið sem nefndin starfaði var hlutur ríkisins í átta fyrirtækjum seldur. sentence-collector 1 0 1466bdc3a55d489b7967469bee77e5e1331ce1befa5f1301274301545aceb451 Leikhúsið var eingöngu rekið með sjálfsaflafé. sentence-collector 1 0 146ad00f1fc1647474bd70f995b1a2f08453cee1d1304c51a643193abc40f213 Mosum er skipt í soppmosa, hornmosa og baukmosa. sentence-collector 1 0 147262697bd7f8ee556efed749ac731864d049b753d08311b47499c914d9548f Í skrifum Bertu er hún kölluð Anna. sentence-collector 1 0 1487ff57f7c1bd5f992fd8a181d2ccd9920dee8e8639a2e342356c249ad6a35a Hinsegin kórinn er öllum opinn, hinsegin eða svona, að undangengnum raddprófum. sentence-collector 1 0 14897f5064868350832f285e72b0632ee19672d710f7cf56032c1a5dea87bb5d Eini munurinn á þeim er að blái liturinn í fána Spánar er dekkri. sentence-collector 1 0 148a41ce132be9d7ef6f0ba198eec8a5e0507fd2cec02ebf0f7903e660259a2f Þeir rændu þó fólki þaðan sem þeir seldu í þrældóm á Hispaníólu. sentence-collector 1 0 14ac9fa5a1958e61649b3a82b34be66a4abc9d530c381cfa2bf3d990b18e618d Sonur þeirra var Hofgarða-Refur eða Skáld-Refur Gestsson. sentence-collector 1 0 14ad47cf6a34a9da8cc0798351bd1dbcaf1279af6de8ec690ec7bbc7014b35b9 Starfið og starfsheitið er ekki lögverndað. sentence-collector 1 0 14b23e0b481599cc3a80cfa5a09ecb5752309ad9d2ddb792a09946af20a02ab1 Sankti Vinsent og Grenadínur skiptast í sex sóknir. sentence-collector 1 0 14c4aa1986361e62d7efd8cfcc047cb93ca365c510d51f47c25b05c9a72c58a1 Næsta morgun höfðu þeir náð yfirráðum víðast hvar um borgina. sentence-collector 1 0 14ce76e3cc42fcad996a3fcc521cdbf3525b9e57e0c092df0bbf5bef5cde99eb Ráðuneytið vill sporna við þeirri þróun að heiti erlendra kvikmynda séu einugis á ensku. sentence-collector 1 0 14e1fbea2f557fe6d92f3636b5cbf6b6264df4a667100e97951f40ec4c2629f8 Þeir óttast að tækið geti reynst stórhættulegt falli það í hendur herja stórveldanna. sentence-collector 1 0 14e75c5c1de5db2dc363fe1d792d8bc9794d9ae8c53796f9f4cf67afe0e014d3 Hjá körlum var keppt í karla-, unglinga- og drengjaflokki. sentence-collector 1 0 14ebad91082c41826d5fe41e086a6c9cc3084dcc8f646c88f182f09ba0ddf324 Anna Guðjóns er íslenskur rithöfundur. sentence-collector 1 0 14f4f676336e8afa96bf8efb6e2224488449e5c154a80018ec376a0d56ecfef9 Ferilheildi eru heildi reiknuð eftir ákveðnum ferli, sem getur verið opinn eða lokaður. sentence-collector 1 0 150c50b21a357682516c45cc1106c7c5d610072c5eea3988402f7ff2f11b1d74 Hann talar íslensku af mikilli færni. sentence-collector 1 0 1510ac9c0e3e3129641b9368c110abf99da4228feead06922947806990af1837 Allt fljótið er einungis brúað á fjórum stöðum. sentence-collector 1 0 151d8b36f941682c77420fa3da29947c9506f37745b2e8e85e2f24e0b4ea9be9 Ragnar leigði húsnæðið af Húsbyggingafélagi Framsóknarfélaganna. sentence-collector 1 0 15392c17096b5d8db931d192dd14841d6716f817c9618a667d2c51d6b6c5fd5d Fáskrúðsfjarðarsókn og Kolfreyjustaðarsókn hafa verið sameinaðar og nefnist í dag Kolfreyjustaðarprestakall. sentence-collector 1 0 15711726832d376e9543bd3cf83bd37bd6e6b28d20460e09a0467b79cbecdd81 Algeng hér á landi og finnst sem skán utan á holufyllingum. sentence-collector 1 0 157607b8d9f31164384395a2fb79c83ead21202578840a6680ab28bd04508646 Hvar er klósettið? sentence-collector 1 0 15770a8e0ba77c9c99e6b7d4538afc7532a3c1c9e4e49ad95c9fb79ad800bd13 Hann lærði læknisfræði við Háskóla Íslands á tímum mikilla breytinga. sentence-collector 1 0 15859df36c58307dc1271347e800217110ca1c8159ade00cc2903b1d59eb16c2 Hún leiddi á listann í Reykjavík suður. sentence-collector 1 0 15a1d997659dd5f0563b5d6a7ec595eddc41662aafc0674c06989d7dc3ad1648 Tóti ásamt Brúnó yfirtaka rekstur Jóa og breyta eiturlyfjamarkaðinum. sentence-collector 1 0 15a5762d696d97c1a50815295ae514cfb284225ae87a4b9ff487cbef95315e7e Basknesk-íslenskt blendingsmál var blendingsmál með innblæstri frá basknesku, germönskum og rómönskum tungumálum. sentence-collector 1 0 15aa07468989437e1b2b1eb414c5e2b28b92afd58943d50b86cce2e38d9b99b2 Magdalena Margrét kenndi við Listaháskóla Íslands og Myndlistaskóla Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 15b94b265157f1a7c1222ccda134f440bb19fe4446754b6c519493411dfd3402 Þeir Sverrir Stormsker og Stefán Hilmarsson fluttu lagið og kölluðu sig Betófen. sentence-collector 1 0 15be5ccbd7bf8942b6749b340e0c6c08a55d73ee3bd72357eb6da93e08a2b63c Margrét er gift Oddi Bjarna sem er í hljómsveitinni Ljótu Hálvitarnir. sentence-collector 1 0 15c2dcc523cad50656b2bb34e5b632ca6b34b73a757f4923d5d962c9b7c95a63 Þátturinn fylgist með lífum tveggja láglauna-kvenna. sentence-collector 1 0 15c30e06cd07251c715a47b4523345d359b56947c6de537e11438991fa1db449 Hann varð þó að hörfa þaðan og þótti hafa fengið háðuglega útreið. sentence-collector 1 0 15c6dd7672262c89eeaa782d4d8ca5f49ab76591596a8b58c621af1aaee6770c Þorsteinn Hámundur Hannesson var íslenskur tónlistarmaður. sentence-collector 1 0 15cc71ccad46b40b42284c61c3f64aef7c2d6850d264fd458d03bbc89b2f8416 Þrjú lið voru skráð til keppni en Víkingar gáfu leiki sína. sentence-collector 1 0 15d44292253fa8f15ac90dfad704d7d5e729a8c38b5224d354281f9cc4133569 Helstu þemu myndarinnar eru fortíðarfíkn og nútímaviðhorf. sentence-collector 1 0 15f3e737a1881ff6bac7437bdff1fcad2f75eb6fb19baab148d276ada2fe96a5 Eyrnaslapi er persóna úr sögunum um „Bangsímon“ eftir breskan rithöfund. sentence-collector 1 0 1601d57fa6e2840bacf0059906ced033105e7245060ccf181752414c4cc06387 Hann er kvæntur Arnheiði Helgadóttur sérkennara og eiga þau fjögur börn. sentence-collector 1 0 1615167064e2b2cf6e03ee43fc4e6869d111fa939c028ae506e89174fa2f075d Fáni og skjaldarmerki héraðsins eru eins, nema hvað formið er öðruvísi. sentence-collector 1 0 1618dbcb4bca52d04625c19646d5f293f669482850c7988a2240fe9b7ff28b98 Annað íslenskt nýyrði yfir tjóðrun er „Hlekkjun“. sentence-collector 1 0 165d814c457839f59f7d08e1333e382ffd6317fc86441fd6e0bcbe133c710b81 Langflestir íbúar eru í suðvesturhluta landsins þar sem höfuðborgin er staðsett. sentence-collector 1 0 1685dfb96437c379594ef26166b0516e4ddcc91ae4782b747498daa88450a41f Þar á meðal var haldið í keppnisferð til Svíþjóðar og Danmerkur. sentence-collector 1 0 169a9b43a654593d5bf4c6aec12b787583a6eda9f933eaadf2859af2e4ab2fc2 Við undirritun samningsins var Framkvæmdastjórn Evrasíusambandsins stofnuð, og Evrasíska efnahagsvæðið. sentence-collector 1 0 16dff7f1d18d06427d2950f81679391dcfa1ec1c0b6cc309694620ae9cb8ec3d Þau bjuggu í Skáney og eignuðust að minnsta kosti þrjú börn. sentence-collector 1 0 16fcee555b3e54e27e19862293bda9a3c81973f67c68e0f16315793864843a2e Rafeindir frumeinda ganga á rafeindaahvelum umhverfis kjarnann. sentence-collector 1 0 17019d3eadaaaf9eb9bc3a0416171ab852e9e18f960b9a972161b3ac71ed30ba Síðan varð borgin þekkt fyrir tinnámuna sína. sentence-collector 1 0 17234951435e0925fc13f3cdee49216e109cb72f20d32358044514a4d605e410 Filip er bandarískur leikari og gamanleikari. sentence-collector 1 0 172d10e3454183d213ec728f13c490f82eb1a3443fd004676ffc70e3dd34430a Þótt gosið hafi orðið á sögulegum tíma fer afar litlum sögum af því. sentence-collector 1 0 172d959ff151ddc7eae282b9f88737d3e27da19f22b5fc5588c7668875cf573f Rúdólfur var þýskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi. sentence-collector 1 0 173763209be783987b9c46cbe03063092f4da93abf8fc20dc2198e9003312759 María Gyða er bandarísk leikkona, leikstjóri og kvikmyndaframleiðandi. sentence-collector 1 0 1741948666632f06ebeb523b9452de2c1094910947c9c7cccf2d779794e91228 Flokkurinn er á móti ritskoðun og siðavendni. sentence-collector 1 0 17546d8912e68174224739c08fd78dbdf42d8e6ec31782a541db6f88f8f940ac Svalir á jarðhæð bygginga eru oftast kallaðar pallur frekar en svalir. sentence-collector 1 0 1755da68ae4240d90e4e1edfcc8417e328d8fdd557850c8bf931a693c77c330e Mótið var í umsjón fimleikadeildar Ármanns. sentence-collector 1 0 17643eccc659b3138aa6698b4e409e325fdfcf9a3edae0339f4d09f1bd3b13bc Landhelgi Suður-Kóreu kemur saman við landhelgi Kína og Japan. sentence-collector 1 0 17667e55d3d3881a369bc0057d2457c09e0ab66d65455587ff1fe1b293287592 Í norðri skagar útsýnispallurinn inn í hafið. sentence-collector 1 0 177d27acb1d01d08d18303ac52db6a6293f45bc65b436b188f2eadad56edac90 Tískan var einnig frábrugðin kynslóðarinnar á undan. sentence-collector 1 0 177ed33c880c276a372e5d59b8b7181e0ee562458962eff0c793133765dd0142 Við hvetjum Íslendinga til að ferðast um landið sitt. sentence-collector 1 0 178c2c71c7e9d807741cdaa049095399487baf9d78dae1eacd5f2147adfdaaa4 Norma var þriðja barn Guðrýðar. sentence-collector 1 0 178dc43a923f52bfbff13a7a662acc2b655e62b4df515957eaf935560613a7c9 Það þýðist yfirvalds konungur síns undirgefins fólks. sentence-collector 1 0 1795887b5b5e718a8da9fbea9c54413562c00c816905b4d2390aa25cff96be14 Hún er fjórða stærsta borgin í Japan og stærsta borgin á eynni. sentence-collector 1 0 1799b2bf1c6ddce8a3b7dc9aac56094e4fa5746be984c2586fbe9ed80e0ee06b Það á einnig fulltrúa í stjórn Bandalags íslenskra listamanna. sentence-collector 1 0 17ac26a6fe5e52a3a7dfade05718cceaec58b8ffd514cd5b08d53fe122f5d05e Kynþroski er sá aldur eða stigi þegar lífvera getur fjölgað sér. sentence-collector 1 0 17bbb32af66f3b5a710b58f5113eb26a30befccc2f355f4bb190e4b5c7547497 Dæmi eru um að hús standi á miðjum landamærunum. sentence-collector 1 0 17bfe619ecd096ab4f5b41d688445962d686e44278d7ef09341610c308a88e50 Hann var áhrifamikill hvað varðar raftónlist, avant-gard og tilraunakennda tónlist. sentence-collector 1 0 17c1d4b8e9857354e19cfd2890f6b73fc4e159ed14eee50adc154640c5132a3b Munar þar mikið um „Greppa“, smávaxinn sherpa sem gerist leiðsögumaður þeirra félaganna. sentence-collector 1 0 17e48bcc4cc6a0e3cc394b2226b6984c44ef5aed9bd2bf88c551fbfdef8dc007 Á miðöldum var borgin miðstöð verslunar og menningar og einn af áfangastöðum Saharaverslunarinnar. sentence-collector 1 0 17f43c6e30888534291d8539c96effe312c0a360cb917eb57472bdd86ebd03db Uppsprettan er skáldsaga eftir rússnesk-bandarísku skáldkonuna. sentence-collector 1 0 18102b1785ac8f8d661c0781af1c6ac8e0eddd634f9758022b2fd032e86977db Þessar fullyrðingar hafa þó ekki allar komið fram frá upphafi notkunar á hugtakinu. sentence-collector 1 0 1819d91ab3b113a71520b3696288b92d508f70c6e5da43d2ba5d9bc8b60744f9 Hún hefur gengið hægt og efnahagur landsins er í rúst eftir áratugalanga styrjöld. sentence-collector 1 0 1824768bdadb323683f0cbc229dd1fb17cdb43b1fd051e4e81f0323ff58455d8 Fyrsti formaður félagsins var Þorgrímur V. Sigurðsson. sentence-collector 1 0 1843b998e112df26fe9df4dd51d2d6294cb4877c28f67345fcdc97ff3a645c61 Á ferðum sínum sá hann meðal annars Svalbarða og Bjarnarey. sentence-collector 1 0 1844c46b5ce2dcd4e5af35140d381e800da5076b90f7271306bbcfe0b06f0803 Mynstrið í fráviki atómmassanna frá massatölum sínum er sem hér greinir. sentence-collector 1 0 185ffeec5e06b6613dd85fefc4dbcda2367fb775ae9902ee9d3149c2f3196cad Hún heitir eftir þýska eðlisfræðingnum Gústafi. sentence-collector 1 0 186564b24d2832aa6bc5d7d1fa42064cd55006ac779dc5b949b3461ba8016f52 Þá hafði landsvæði Þjóðverja stækkað mikið miðað við fyrri áætlanir. sentence-collector 1 0 186a7c178350cf8cf181827dd022277401d4939fa1dc532b424a58c3bb7d8b7d Það er ekki nóg að skjóta kúlunni sentence-collector 1 0 18a47148cb0869ee09b7898d3c3277e9efeec6d9449d2935a21ee85ea308f9ea Spíran er byggður úr timbur ramma. sentence-collector 1 0 18b094f15abda8d870cc2c6f470a0945aa87f03d66110b5bf5aed4b2eeaa5832 Franska eyjan myndar vesturmörk sundsins. sentence-collector 1 0 18b3c986f605104650da9b84cd2f3e52d430c9cdedc9f5317270b566b014cd0a Mörg skemmtiferðaskip og lystisnekkjur leggjast að bryggjunni í Sigulufirði. sentence-collector 1 0 18b46458f1d419da26b8b958f2159bb1dd843b1d2cf7cd712cb403022b5dd4e9 Flestir íbúar hans hafa viðurværi sitt af veiðum í nálægu skóglendi. sentence-collector 1 0 18b7424d5ef8608886989cd4c09dabb0afb487c581ac151ee6db0aa14d578707 Safnið rekur vefinn bókmenntir.is Útlánsstaðir eru þessir. sentence-collector 1 0 18bb87ac3ff321633cc105f4fb4a4c6f700a588bbdf8df2c56392929fc40e5ae Pósturinn varð að bera póstinn yfir fjallið þrisvar í viku. sentence-collector 1 0 18d18e5e0d66654dba504dc1afa30c03eaa6d0bf65f3ec13e5d8a431f9691e16 Afhverju heldur að það sé betra Anna? sentence-collector 1 0 18d3c5b90a8e4232859619b78b1db9bb017ee6ccc942560853f526a6e3d7099d Bryggja var reist við Hæstakaupstað og þar lágu skip kaupmannanna. sentence-collector 1 0 18db938616be61b082a1c633b7a679453c7221ac56277cf491306b7b1c065b35 En almenningurinn telur í reynd líka verk sem aldrei hafa verið varin höfundarétti. sentence-collector 1 0 18f50dfd82e34c2b4f604822d235b3ee1a44f954d85d8f9a95758871d8ce2450 Alann Túring náði að leysa þetta dulmál. sentence-collector 1 0 1902a6c8361655cb86b56995a9d6b14654e4ecfbd5c62d13569e9bef9748f555 Þar er mikill landbúnaður stundaður og er fylkið mjög fámennt. sentence-collector 1 0 19318fd4cd68bb7f2b981340a19bb5232d7d203a9fb78d66c4647cdf2020707a Í grunnstöðu allra frumefna í þessari blokk, er orkuríkasta rafeindin í s-svigrúmi. sentence-collector 1 0 1966e64736a2dd2a7c72ae6bf262d6b557b1f9092a789011a3e46682f8b84fd5 Hann er einn elsti dýragarður heimsins. sentence-collector 1 0 198e07bb9d766cee3cbbeb6e11805ee851475e295d17d7c07670262897bc6acf Prjónar geta verið missleipir eða stamir. sentence-collector 1 0 198f937029db7e3a871cc350e573b779791e53d753e964afe14667aa7f3a54f3 Einnig fannst mikið af vaðsteinum, krítarpípum, dýrabeinum, myntum, koparhnöppum og vínstaupum. sentence-collector 1 0 19bebecb61c188877fb0408c1af36c218fc8d88ae9b384e79c7f0270faf3bd6f Haltu lyftunni, ertu lögregluþjónn? sentence-collector 1 0 19d04be92e6e03b47a7482609bf0ac6e7ab525fab3b80157a40dc226218593d2 Hann reyndist drátthagur frá unga aldri og var sendur til myndlistarnáms. sentence-collector 1 0 19e3d01a2e47a458def78cd2d5b7ed2cbcd421ff62840e71e38160d031f619dc Eins og mörg germönsk mál var sterk fallbeyging í fornensku. sentence-collector 1 0 19eb50b3b732f6f650565d490aeb2b34a96bdcc8fad9292abf0ab2e1c22767bc Grundvöllur ritsins og helsta tilefni árásanna var hatur. sentence-collector 1 0 19f1abc8200183479fd82474e20990ff9ff5742e57dcbebdb393ce0962f46c12 Smurbrauð varð til vegna þarfar til að neyta matar utan heimilis. sentence-collector 1 0 19f3758e0eabc4f947515745db450711643e5ca0701fab77f91a3bc7891a6098 Afturbolurinn er liðskiptur og er aftasti liðurinn klofinn og eru þar löng hár. sentence-collector 1 0 1a05188f945228aa8daf3391aac27ba77e15c19eff822b2d97724ea967cbf877 Hún hélt hirð og lifði við töluverðan munað. sentence-collector 1 0 1a1f40f21b7f63720f525281b018cb14cf9121af6a83658133a5204575206616 Eitt mól af efni inniheldur ávallt atóm- eða sameindamassa efnisins, talið í grömmum. sentence-collector 1 0 1a2400a28490bd40f4f0177dd696337ed3452f1115cf59265470216058e813e8 Jón Espólín segir að hann hafi verið góðlyndis- og listamaður. sentence-collector 1 0 1a31b6bc215506fa292ff1e274cae55b62d1e2e5e31ec0d63785dd44f7d70ea8 Þvergöngur Venusar eru tiltölulega sjaldgæfar og líður oft rúm öld á milli þeirra. sentence-collector 1 0 1a3ad2956eee9298bd9f98cd94a2f4b5b044d9227e9b9e9b0bc161b21637708f Númerakerfið er oft notað til að flokka þjóðsögur og sagnir. sentence-collector 1 0 1a40748ce9d955f12491db0a909ac45851799439edcfe696d6c3ad33727b1f26 Því eru guðsþjónustur haldnar í skólanum. sentence-collector 1 0 1a459d6b129495118ac0e0170c1f3a3543227ecafe21552eb38ba8feb309b59c Jón Baldvin Hannibalsson er íslenskur stjórnmálamaður. sentence-collector 1 0 1a5017d2a8e90f6b1e8e82795bedad68da79d4962aaca1ae02c3ea0d7b19a2aa Undantekning er í Bandaríkjunum þar sem hann heitir „skordýr“ sentence-collector 1 0 1a5ff013ef9894b01716325f6c11e01a0b64ca312eae4aa84c0cbf68e69640e1 Má finna fjölsnertiskjái í snjallsímum, lófa- og töflutölvum. sentence-collector 1 0 1a61659c2458f9b95239b81dcb7d7ef16c919f0708ee6fb17f13adddb8b77da4 Myndverið er þekkt fyrir hinar mörgu Anime bíómyndir sem það hefur framleitt. sentence-collector 1 0 1a714853958736977ae314930a5432c4c99b1a968742a365a802dd501dcd8eed Seinni heimsstyrjöldin hófst formlega síðar sama ár. sentence-collector 1 0 1a77903c974678c04fcd64c2e75eda4d303a123c0696890a7c0c824914ed64cf Í kjölfarið voru reistir varnarmúrar umhverfis borgina. sentence-collector 1 0 1a9024f49f4374a234115e9602fe1c69b034fc1948bc21986e1b44d5b1e61748 Viktor frá Laugavatni hefur verið giftur tvisvar sinnum. sentence-collector 1 0 1a9b5b72abb05e5d45231c6db469aaff844bdfea5023ee3abb2199cbfae3ae86 Flestar fjölfruma lífverur eru ekki færar um að fjölgað sér við fæðingu. sentence-collector 1 0 1aa74c8fc2c4794ffffe9f0cb1cb42733fce56437d405f36322843f965f912e5 Pírataflokkur er heiti sem stjórnmálahreyfingar hafa tekið upp í nokkrum löndum. sentence-collector 1 0 1aad14f3fe3fc46a64cba9cda055dd260b0802612a638ceaabab1c5482e08184 Tadsjikar tala flestir persnesku og eru súnnítar. sentence-collector 1 0 1ac72201a14fc9eaa33603717935d342df409e5e3b20433408a8ed6d7b0b2c62 Það var vísindamaðurinn Páll sem fann nifteindastjörnuna. sentence-collector 1 0 1ad5b5c529720becb01e282bb0de07a54caadb17a1def4a8e2c517cca23a267f Í heiðni trúðu menn á líf eftir dauðan það er framhaldslíf. sentence-collector 1 0 1adc5d80066c23749d77b78b892cd60b6353acb6837e18a560faa9d45e379550 Í norðurturninum, hærri turninum, eru tvö klukknakerfi. sentence-collector 1 0 1ae7c6e277aa0c3d323a45e662831040db363fb0fa499f6bf451e30c74fb9d8e Guðbergur starfaði á fyrri hluta tíunda áratugarins sem listagagnrýnandi hjá vikublaðinu Helgarpóstinum. sentence-collector 1 0 1af2ffb210bfa1c706b00714d1892f577ef3101ea8c30620ed64dfaac2248ebf Hún útskrifaðist frá Háskólanum í Indiana með tvær gráður, leikhús- og fjarskiptafræði. sentence-collector 1 0 1b0a4aa6b5b1e3649563f3be379a672a6011e319f17f6ac9bba4d8a3b33e772b Hinsvegar eru þeir frábrugðnir í ýmsum atriðum. sentence-collector 1 0 1b0ecc5df5636d9bd1c1db5eda3ec684793ffb4c3921bf9bb1844033a330f045 Það er þó landfræðilega fjölbreytt með svala hásléttu og þurrt og heitt láglendi. sentence-collector 1 0 1b10bc85476b90d149430dfdf279d5482ad65f96c2ff68c2a346cf1a8dc5c1b6 Súsanna er gift kvikmyndaleikstjóranum Dodda góða og saman eiga þau þrjú börn. sentence-collector 1 0 1b33c7c93e29bbb94279054885aef2bd45c6ff2dc3a8bc4b462a61ad60c307a9 Að lokum er lakkað með glæru lakki yfir allt saman. sentence-collector 1 0 1b38a1888a4ac91ea13465485a6eb8dff01b1bc0344299f7bd1e175ae978a301 Skeljaforrit eða skeljaskrifta er forrit skrifað í skriftumáli sem er túlkað af skel. sentence-collector 1 0 1b3f37a918eb692fc75a9f6ca72f1ff9d76dca9b9132259c60d8d4859dfe9fc5 Við af honum í því embætti tók Anna. sentence-collector 1 0 1b5fa242aec7ed5b0e8d572ad386e79c311478637ecb6c5a0d5f1faa333b0b32 Til eru mismunandi gerðir af marens. sentence-collector 1 0 1b607fcdfc53b8d5697bbc81e95a068bf30950a23f813dc216c881ec948c81ba Sniglabandið er ekki síst þekkt fyrir útvarpsþætti sína. sentence-collector 1 0 1b99280b8e25775e0456b15770e2323eb893a26236337c0969e4fbdeb964514e Baldvin spilaði hafnarbolta og ætlaði sér að verða atvinnumaður. sentence-collector 1 0 1bbcb7dec1a5036bfc6a0e6a9c6f0d935ee8a61ec5a35a31bd682d3d00239441 Af þeim sökum eru maríutásur nánast alltaf innan um klósiga og blikuský. sentence-collector 1 0 1bca59f0263029d2aa18955a51ff59e84b7fba5ef58093fc0349340064278dbc Áður var breska nýlendan Angvilla hluti af sambandinu. sentence-collector 1 0 1bd4219a471430effb90662f3337d38bb47b2c00987be42f60b380a32a1df3be Axlarhyrna myndar hápunkt axla og styður við liðhöfuð upphandleggjarbeinsins. sentence-collector 1 0 1bda03364cc02add36e740171cbc9b35cc8119b55e3c71e51e552cb5d9444346 Héraðið dregur nafn sitt af stærstu borg sinni, London. sentence-collector 1 0 1bea08beb5c9b92ef5269c477675a6275a322bf2adffa5f8cf766cbc579f677b Róttæklingar vilja gagngera breytingu á samfélaginu, gjarnan með byltingu, eiginlegri eða óeiginlegri. sentence-collector 1 0 1bfc7a8bd68b9acfac215edb9376f8f0e80f1c34c421b5f33a0ac1fdcdb58840 Þar er hann næstum drepinn af górillunni Ranko og bátnum stolið. sentence-collector 1 0 1bfcd9ecedeb835c05c5a6fc91f1d85e0295c8d25a37bbaa58f495972ffd5157 Rannsóknir Frojds á sefasýki leiddu til sálfræðistefnu sem kallast sálgreining. sentence-collector 1 0 1c0a7e3e10ffe4ad450456f2a463f44271525dada3aa32acd4e3e9a333b101b4 Um allan heim er fleira fjöltyngt fólk en eintyngt. sentence-collector 1 0 1c0ca98c678928b329cace0d42cde0ff160604191cb2f60ca7d312c6e1f66b7f Á Íslandi er neysluvatn mestmegnis fengið úr grunnvatni og lindum. sentence-collector 1 0 1c10009c60df5a2807ac3242d9756a74fdb73c4ddd39e84a768f0ca996c34b8e Urbanna er borg í Virginíu í Bandaríkjunum. sentence-collector 1 0 1c218d780d4548577ce790912c018447daf1fbdb47d4fb330bfa699350cb6c98 Nokkrum árum síðar fannst gríðarlega mikið magn af kolum í jarðvegi við bæinn. sentence-collector 1 0 1c30b3a8d8a61df675ab1cc0d3accaece3cd28a846c8161cfd91c18bf1a83256 Munirnir á tungumálunum eru ekki miklir og snúast aðallega um ritkerfi og orðaforða. sentence-collector 1 0 1c406f1f2dade0dd28b2564e88739c07e4f8e6be2a48ef8120ab378de6fa44ce Kraftlyftingadeild Breiðabliks er aðili að Kraftlyftingasambandi Íslands. sentence-collector 1 0 1c4dd79c2951152dbc44d097080438b11651640923844a4b7b63dbfa53ec86f2 Flæmingjaland heitir eftir germönskum þjóðflokki sem kallaðist Vlamingen á hollensku, eða flæmingjar. sentence-collector 1 0 1c51313d2c2c2c17732f13594254849cad9e5f5d4143e0664e176f862cee6ab5 Nafni Tasmans hefur verið haldið á lofti í ýmsum örnefnum. sentence-collector 1 0 1c533b2ebf4b7f3df3fcd5e3515d5e69c2f55ec422ccb04256895e8be0fa16b9 Straumnesfjall er fjall upp af Aðalvík í Sléttuhreppi. sentence-collector 1 0 1c574653e6ceef0a49b52a414c5bf63a292c4da33ab3d864ff721a335f5c8ba7 Seinasti formaður Skrökvu var Þórarinn Snorri Sigurgeirsson. sentence-collector 1 0 1c784198edbbbe0831d1472d6f04541b6dcc84c2cd67d7bb125741dc14dfc22e Hvert fylki skiptist í umdæmi sem aftur skiptast í undirumdæmi. sentence-collector 1 0 1c798c8ef84394cbc179697c2ae52b02db7c1d4757d98f5ca7f482165c941546 Tungumálið sem Jakútar tala í dag er komið af tyrkneskum málaflokkum. sentence-collector 1 0 1cb9048d3d5c99bfbd242d265f0821571c96d206f780ba58ff88dd36b42cc321 Þar sem fjallið rís hæst kallast Jörundarfell. sentence-collector 1 0 1cc6c94b4ce3f8fb428f6997f40e7ec035cddc713ec15fec80a8f4676b779e53 Sólfarið er draumbátur, óður til sólarinnar og felur í sér von og birtu. sentence-collector 1 0 1cc799e3f03d1ea7b63a77eea7b8b724aaea2c2429f52de50951d359444ee552 Amasónfrumskógurinn er regnskógur í Suður-Ameríku og er sá stærsti í heimi. sentence-collector 1 0 1ce087e6caf3e83248cd6d8ddb0b0b4e5a826f06b4ba29584f2839c0ce78a4d5 Parasetamól er einnig notað til að slá á sótthita. sentence-collector 1 0 1ce2a06e076eba72104c323c8d314b1426035cd2f58a40775508a425b29f54b2 Fætur og búkur hans eru svartir og skottið blátt með gulum kraga. sentence-collector 1 0 1ce3e00fca49548dcf81b241b97d07dad825787f04c0a94798aad67e3ab0fb28 Spila ekki flestir á möl? sentence-collector 1 0 1cef57a60bfb3fb334c4a7cbd6259a90ed294258ab06b5345e2325208c32c616 Áhrifa hans gætir í íslenskri menningu, svo sem á Einar Jónsson myndhöggvara. sentence-collector 1 0 1d0504dc4cee4b6e9ef82c53a44f1d2febba7020ed6096d13693f91b3b1107e4 Túnis er eina borgin í sýslunni og er syðsta borg Bretlands. sentence-collector 1 0 1d166794b7dfd232784e6e83d881e5e0a9f71dda5b19f3ed60955a62523040ef Benjamín Eiríksson í stormum sinna tíða. sentence-collector 1 0 1d22d962ae59ac4ac1b22eab21a3fd3762db473dc3a13e534dcd4e3fb882add5 Í byltingarstjórninni misstu þeir völdin til Montagarðs. sentence-collector 1 0 1d23a8245a035384d8c40b0b100dfa7d76b1a3627c70846ef48f963ccfc5266b Heiðin tilheyrði áður Auðkúlu í Svínadal og dregur nafn af bænum. sentence-collector 1 0 1d26df3195a1189a22a863d5d916d243689fc27bffc6a5f788a43868429d63fe Sýnhóf útsendingar í nóvember sama ár. sentence-collector 1 0 1d2dbb4353497e811a5274627affe7d256cda1107cb3a3603d51dc801de8589a Theódór hefur leikstýrt fjölda sýninga hjá áhugaleikfélögum og einnig hjá leikfélagi Akureyrar. sentence-collector 1 0 1d303c2c11374c0e9ae6053bf8230267d745168b296e61811e6ea5e98088163a Á íslensku getur orðið á líka við einfaldlega „aðila“ eða „stjóra“. sentence-collector 1 0 1d3d59bc38be0359f870f995cc194428ebea9486da474f9318e27d6eaeb1bf98 Gúndi viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir. sentence-collector 1 0 1d57f1d97be6594e3f78b0b6c2fbc5bf38782ab10db35db0ec1bcd3e9feab660 Valur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni. sentence-collector 1 0 1d5cab658fb23a862577ce7d54c6c03ff9b4a8fffebfd7779920c4998ddd8706 Syðri-Vík í Vopnafirði er landnámsbær Eyvindar vopna og stendur undir Krossvíkurfjöllum. sentence-collector 1 0 1daefa0c7a86b9710f7dc1510b1373d0fdf305feae27f8614c7e62f4e5f3346d Bjallan er afturdrifin og vélin er loftkæld. sentence-collector 1 0 1dc1a7b1987c28df156aa8384003928c83af16922461b9cae78838d4d6813959 Af hverju er afi svona gamall? sentence-collector 1 0 1ddec9378ea75b692bff1bf4d5b54d5efe16de357d4416c82af7f354373f6927 Milli þeirra ríkti þó þegjandi samkomulag um ýmsa þætti samkeppninnar. sentence-collector 1 0 1de9795539e94cdd5f80fa420b88d7c6320e90635126a8c257f945b7b809cab7 Ekki kom þó til bardaga en Ríkharður hertogi krafðist handtöku Eiríks Jarls. sentence-collector 1 0 1df22aeb78591c8551ea21556376103f4bbef1ea2e8a4b71811d86aab7c371b5 Mestu áhrifin fólust í að styrkja ákveðna kjósendur í ákvörðun sinni. sentence-collector 1 0 1df80ef2ba3a87c847eb5490409b567d17a6126e61417d9dacc1795cc67006bf Óvíst er hvar blendingsmálið varð til. sentence-collector 1 0 1e313729315cd373f91e9e72ccb95c9fabf4b49ceb31809a3aaaf86f93d3dfe2 Samspil nifteindavökvans og skorpunnar gæti verið orsök breytinga í snúningi tifstjarna. sentence-collector 1 0 1e573a2af6b317aeba3f47f8105add4a37ca4511c882db16745d64d4b33dcacc Alþjóðlega einingakerfið hefur sjö grunneiningar, sem allar aðrar eðlisfræðilegar mælieiningar byggjast á. sentence-collector 1 0 1e6384fe95b330c3dab4ee33dfd17621d9f65d09d4e2d85af210d5048baf1852 Leikkonan Lily Tomlin var ráðin til þess að leika forsetaritarann. sentence-collector 1 0 1e6f98f534ad665b83481289bc98c1a1da385c40dbb4c4cb9aa77379360f583d Raddböndin geta myndað ásamt virku talfærunum mjög flóknar raðir hljóða. sentence-collector 1 0 1e781bfef8d61125a0cfd699d8dcb3706567188a405d3d326f7efd20d4a2e9d2 Þau eru Austurhérað, Norðausturhérað, Pelagónía, Pólog, Skopje, Suðausturhérað, Suðvesturhérað og Vardar. sentence-collector 1 0 1e9780f5ca4952f3638173870916fd58ad6691c9ae8b5ef6a8166541aec3dfd7 Úfmæli tíðkast í mörgum tungumálum, til dæmis frönsku. sentence-collector 1 0 1eb4d0690d58974e30514d658e4476ff99adc9357cd0866670352cb5a0e53219 Má þar nefna ósamsetta þolmynd, tvítölu og svonefndar tvöföldunarsagnir. sentence-collector 1 0 1ebde725c981ef442e483d5e09ab9ab6db0493c632f0c9b02dc1adedaba17efa Fjölskyldan býr í Uppsölum og tekur köttinn að sér. sentence-collector 1 0 1ec08ee4db2d6f18fd9a63b017b966c084a80f6dd2f690e8935dac5dbc1905f6 Goðakvæðin eru ein aðalheimild okkar um heiðna trú. sentence-collector 1 0 1ed143438a9f89fe458df5e343828feee6560a9551c25462ecfe884e47bdc6ef Diego nafnið er afbrigði af nafninu doðrantur. sentence-collector 1 0 1eee3ab36e2c0af97338d776377d7bf5f43db977b9467ce8e7c11fa3cdb61766 Viðurkennt er að rúsínur valda vindgangi. sentence-collector 1 0 1efef9db0c070960df51776564056572eb9021b6b24f2d4b6f98203e0ce5a9dd Að mati margra er þráttarefnishyggja kjarninn í kenningum Karls. sentence-collector 1 0 1f03a073734c7842ecbb71a3c6bef9107ca40f786f79b38c61a9f566f6c4fcd6 Nútildags er byggingin notuð sem sýningaraðstaða og skrifstofa. sentence-collector 1 0 1f0f07570704628e11f39c0270052fb6505701ddc4d52e121ca67112b948923b Tryggvi Gunnarsson bauð í og fékk verkið. sentence-collector 1 0 1f18d705bebb94d7588ae392afaa500a5dfbb108240134d378a72033fcc7ecc5 Óson er litlaust gas við staðalaðstæður. sentence-collector 1 0 1f5285f334097ffab735043df7dbb7d2407a726fe463ae2ec0108ccf28b56b5b Borgin er höfuðborg héraðsins í Hollandi. sentence-collector 1 0 1f55c9fd61106f8883dab41636df32d50bea41156c3b08f8309c9396a769fdb8 Markmiðunum er skipt í fimm þrep. sentence-collector 1 0 1f56ce8ed179cee2813422820938c5e981e60125eb765d8785c3675a6f183316 Dregur í sig vatn auðveldlega og þenst út við það. sentence-collector 1 0 1f5a05a70db3f1b972b5340421bdfde718ed67838181a46884386366e555e5ba Friðrik Þór Friðriksson er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og kvikmyndagerðarmaður. sentence-collector 1 0 1f5d9c88cf092170e47b68965c82352e660b0a49173d3f92c38a30c70f652487 Á nýju ári hafði platan orðið þreföld platínu plata. sentence-collector 1 0 1f7505efc68741b28bb35bba07b7b449d25d0bc272c037bf2554efa9c8d06d16 Magdalena Margrét Kjartansdóttir er íslenskur myndlistarmaður. sentence-collector 1 0 1f7fba45cf4677c12ac8e08ade5fc6c4a7a24c4c1e1ee91f264ce5f2403c50d5 Karmelfjall er fjallgarður í Norður-Ísrael sem teygir sig frá Miðjarðarhafinu til suðausturs. sentence-collector 1 0 1f81edac16fbbdeba906bb613a7328b1ae1b2ef26bd02e8483ee1cd5e4a64777 Hann var einnig notaður óopinberlega í Andorra og Mónakó. sentence-collector 1 0 1f93062b64cbf349cd214dcc42e143551c6dac088349d0c0b2efdbcbe72d2491 Ellefu þeirra hafa komið út í íslenskri þýðingu. sentence-collector 1 0 1f9a7b38a7a6532b1005fbec2c4cf352313eba1e88a115c02f284264f1a4dd49 Í lok danska atriðisins mátti einnig sjá lengsta koss í sögu keppninnar. sentence-collector 1 0 1fa94af14a0f666c99758d6f039b292ac733807560de139836df708c621142af Fíflalús er lús af yfirætt blaðlúsa sem lifir á túnfíflum. sentence-collector 1 0 1fae67a5e8731482c9afa95e48e9b8bc88edf5604bcf7f31b4fc83cbf0dd912d Tónalísur voru þær Ingibjörg Þorbergs, Svala Nielsen og Sigríður Guðmundsdóttir. sentence-collector 1 0 1fb767be2ff30c47ad9a6b2aeb8fb330f7a84c46527e742cd1002b49074c644c Keppt var í þriggja liða deild með einfaldri umferð. sentence-collector 1 0 1fbb75f4fba1f654c1c600180889baa8b1ad6b2311a1cdd572e6a0cbaaa9ef90 Þessi hljómsveit varð strax geysivinsæl meðal táninga. sentence-collector 1 0 1fc7297473742077e64168c2ed200fbe73cb0ee7a7c993e0a02154e68624668c Hann lét lífláta hana á hoftröppunum sem olli mikilli hneykslun í Róm. sentence-collector 1 0 1fcfbb2f65cfd990ef0dc3bed257752b04e8c7ae164ccb53150a14a1551049e9 Hún er með gráðu í fjölsamskiptum með áherslu á blaðamennsku. sentence-collector 1 0 1fe4477b1f0c879d871a9747b06894281fe9e3ca430bddd73df2bac661854511 Frúarkirkjan í Brugge er gotnesk kirkja í flæmsku borginni Brugge í Belgíu. sentence-collector 1 0 1ff9b202fe3c646643617cdca00ac4531ac502ecdf9b4b03628ad803f3aa9c2a Dúettinn keppti fyrir hönd Íslands með laginu sem allir könnuðust við. sentence-collector 1 0 1ffe765465db5666ca2d7f60534117ac6b977c80c8af4621604ffa25035a20e4 Það helsta er hjólreiðaverslun landsins, þar er einnig unnið að gróðurrækt. sentence-collector 1 0 2019e7d4fcdba21d647c006cf7e9d2ea641a1080c9a2d714fe9bd00f93678952 Að lokum tekst Sval að flýja dalinn og taka Val fársjúkan með sér. sentence-collector 1 0 20468b323e065721e8296e2f2ec82c89c9db30b84309e77786380990322bbc21 Á grundvelli þeirrar hugmyndar kom fram skipting í lífræna og ólífræna efnafræði. sentence-collector 1 0 205b183364ad8e8913489558fc15ad8502bfb336e3082c14fb721f9deff1c3bf Úr varð að Sam kom til Íslands. sentence-collector 1 0 205fb9ed2dea597c1906bce40f181c5ae6d0873f776d610696504dccea368581 Þetta á einkum við efni í gasham. sentence-collector 1 0 2090e513203030849d87a9ebce3399d4d5f3e9f6e9ab0fc56ee00dea08da736c Staða Trönu er umdeild og Moldóva hefur ekki stjórn hennar með höndum. sentence-collector 1 0 20960d504889ba7abad424392f5ce2ef08614992d05b3464831236dee257ff13 Gatan er nefnd eftir Karla, þræl landnámsmannsins Ingólfs Arnarsonar. sentence-collector 1 0 209b712b4c972ac66c2b585bc9e681cd7d69272fc3ba1081c107ae960ec71385 Áður en Sunna hóf feril sinn sem leikkona starfaði hún sem módel. sentence-collector 1 0 20a03cb11450466c1e8eef1ef637659a60c4ad3c2401b280fcfb431bf8c1fc02 Þar eru fjöllin það há að regnský ná ekki yfir þau. sentence-collector 1 0 20a1d46738843bd63ad6663308612eb20cc59d29cc2b39978ec1e4deaa7cd495 Á Bretlandi var það gefið út sem þriðja smáskífa plötunnar. sentence-collector 1 0 20a4c8fa9eb30fd9a29162119744deead76672c649cb8fbe9cfe0dfd5d873b14 Alexander var rússnesk þjóðhetja og dýrlingur. sentence-collector 1 0 20a50b4994dc0056c4d9d890f01bc2274f8106b8b7e675c81aea5d0e09bc538e Hann fékk starfið með því að leyfa stöðinni að nota senditækið sitt. sentence-collector 1 0 20a6f6f22023156de0497afb9b2e4fd40a3c2b8f365a9d74f7f6405c846fdc7d Tegundirnar eru landlægar í Afríku en kjörlendi þeirra eru aðskilin af Kongófljóti. sentence-collector 1 0 20bfe091cb74b0dbd7ddec43341c36753fe89c7334c83e86b5c41ea4ecc36fd3 Hann er fæddur á Seltjarnarnesi og alinn upp á Kjalarnesi. sentence-collector 1 0 20d3f6e28aa9342ed8d2baded254b355bc9bfe85a44bcb2cb149195e551e6726 Margir fræðimenn hafa lýst hugtakinu og orðræðunni í kringum það sem samsæriskenningu. sentence-collector 1 0 20d9ab84bdf9a338d2260cd6a22004c589cffe9ac6cec9cd54014a25c37bb730 Hún skiptist milli ríkjanna Malasíu og Indónesíu. sentence-collector 1 0 20efeb4f6ba7fcb08dc5a5ed8c03b310584c6be2a73300092a0d2750f59d99be Alexander fyrsti keisari var staðráðinn að innlima Pólland inn í Rússaveldi. sentence-collector 1 0 20f4a9ba16cbddae1a02974ac0362b46dec0e9e1ef297089f68191b69232ae56 Næstu ár fékk hann styrk til námsdvalar erlendis. sentence-collector 1 0 21117dbab81e788c45a543657d33d0cd00367ec31033c195bdb2a6a3194d5703 Leikin var einföld umferð í sex liða deild. sentence-collector 1 0 2115d5e3ce925922dfe0753f68f05191eeae6884832a74372aeaeb22c1cc7d2a Lirfan flikrudeplunar er ljós í grunninn. sentence-collector 1 0 212065955e91e1df384ddef74ad4bd96e188942d704de3b26203976134bc3912 Hann er með diplómu í leiklist frá „The Drama Studio“ í Lundúnum. sentence-collector 1 0 21329548fe1f306bfc5f0484182e856119c45acb43a530365800329930c01bb2 Haraldur Foster, þekktur sem Hal Foster var kanadískur myndasöguhöfundur. sentence-collector 1 0 21462f7c7f6dd503672320c72402236446f575be3ae36e2973ab79cabe8bd0fb Miklabrautin liggur við Kringluna og Faxafen. sentence-collector 1 0 215fa6960c1a425f97aa66edd4581dbab446e457f3626dc118ad1d7f6bdb24b0 Fræðimenn greinir á um hvort að túlipanaæðið hafi verið efnahagsbóla eða ekki. sentence-collector 1 0 2165181c48c4f1fd9de18f2384c69aebde81aa000576cfba5f9bb18c6a44ea44 Hjá þjóðum sem byggja þessi svæði á neysla khats sér þúsunda ára sögu. sentence-collector 1 0 216bb96ea31ce4396b76370b666564d45cb12c29a9c19218c4b67e370de713b8 Með þessum samningi var Brjánn launahæsti leikmaður kínversku deildarinnnar. sentence-collector 1 0 216f61fd639dbe5154d324df475f99e64cf5fe724ff7690b852218d049b756d6 Í henni skrifaði hann margt um samfélagsskipulagsleg sjónarmið sín og skoðanir á Vestur-Evrópu. sentence-collector 1 0 2170613846b83a4ebd4a6f3f428c331e907d3bd3627789b182e1aa11df3de2d5 Faðir Þóru var heimspekingurinn Arnór Hannibalsson. sentence-collector 1 0 217396819af063afcb8bb263f3d343e29f53c4dcf7b4045d9c476737616bb2ef Guðmundur Sveinbjörnsson átti annað hjól af svipaðri gerð. sentence-collector 1 0 217c38ae68f22da9d17a3147f7855f3fa2e50700a54b45c32afd8c27739fb078 Stig formlegrar veldaraðar er skilgreint líkt og stig margliðu. sentence-collector 1 0 217cd5990f6914c037c12f32ad16b66f1c2e02c6bca6cadb077ca2068289e1ed Hann átt eina systur, sem dó barnung. sentence-collector 1 0 219716178cbf4df183f9a4a018cc31eea0b562ac12eda99f638c8c4e9425c55c Talið er að hún sé upprunalega vestur-indversk. sentence-collector 1 0 219e1b7c07f584b3eb2fd8b68a314fc82b0d90362a72108e402c3438e6e7db02 Stefán á tvö börn og eina uppeldisdóttur. sentence-collector 1 0 21a0e2047afb829fa3c29f990c5b70c9fb6bd88cd8ddc3ca1209bc055c544877 Einnig var hann listmálari og voru verk hans sýnd á sýningum sænsku listaakademíunnar. sentence-collector 1 0 21bb444b765c294d954c105df43cc4d9cde4aad267424aceaf08f2c7383a19f5 Þremur árum síðar fær landsamband karlskáta jarðréttindi yfir Úlfljótsvatni. sentence-collector 1 0 21deefa2f9f3d127a060b13dfc03e13d53e8eb259eeeb73f6815d00f44807ca8 Viktoríufossar eru með glæsilegustu fossum heims. sentence-collector 1 0 21fdef99a15dfc60501caa564bf43f4ec2657512757a5d078db36f8affa49bc0 Hvarfsfólkið hefur lengi verið þekkt fyrir tónlistargáfur og landsþekkt hljómlistafólk er þaðan runnið. sentence-collector 1 0 2248c000066d9f426ff99ffca00e7790e1c9b8b302c653e9c049799ddae6da03 Þær eru og botndýr og finna sér oftast fylgsni undir steinum og grjóti. sentence-collector 1 0 224e401907ed48ed660dc8e0ce8895b04c41287962e23ce48af00b9e3547a9b2 Hvalurinn var heillegur og allar tennur í honum. sentence-collector 1 0 2255c272418d5cb44ec6ef580a0c5996a2624e1df5eef228a1d68064b875374d Stóra eyjan tilheyrir Rússlandi og er óbyggð fyrir utan fámenna herstöð. sentence-collector 1 0 225655c98ce5adc4cb92d7bb6a4c113c4f059f82a78986e698d288c0e64c7285 Um sumarið sama ár spilaði hún á nokkrum tónlistarhátíðum. sentence-collector 1 0 22618ea16ce394d621a91b636804bbfdc863bd8ff4affcb227acbac91a33ff10 Saxófónn er blásturshljóðfæri sem oftast er úr messing. sentence-collector 1 0 22730de2ddfaef50302cc71bbc00c03f2f79addded145cd7591e43e7491eb90c Borgirnar eru því sem næst samvaxnar. sentence-collector 1 0 2277a2c3db4dbecac9d3c5f59e66338573656fc6bcf2beb6d91cf1cb63c1b202 Jón var elstur þriggja systkina. sentence-collector 1 0 227ca3d26ac913a9afe7692390dd7ad20b9ffc13d60ce4f246524d428f43d0db Bustarfell er friðlýstur torfbær í Hofsárdal, Vopnafirði. sentence-collector 1 0 22a8e4b23d2af0414a801c03d93246a4d136c9bb96bf10476b156a7089e70a0f Forn-Egyptar brenndu það ilmsins vegna eins og reykelsi. sentence-collector 1 0 22ba94192c2cc49876b5f69e1c6a5c2af2c647e8b9f9186c23d33b954237ef54 Þessar þarfir og væntingar geta verið augljósar eða faldar. sentence-collector 1 0 22c0547a1157907ced38512ebdd39a54e5581e58019d329f9aa83b43dd95fed9 Á miðöldum risu þarna mörg stór konungsríki sem högnuðust á Saharaversluninni. sentence-collector 1 0 22c9803e9116dc86ff8af44a46e64153dd673eb38b104fc9c93552ce509f4d36 Kvæðið fjallar einkum um náttúruspeki epikúrismans. sentence-collector 1 0 22ccd04d414bd2dc822126c699e8056d1b6e710f702400d5c3362a3ee29babcb Svafnesku alparnir er fjallgarður í Suður-Þýskalandi. sentence-collector 1 0 22d26dac060f5b727fc3a58984ff7e63efdae6e5bc28db414a37571e4a3809f3 Nafnið Tansanía er myndað úr fyrstu stöfum nafnanna Tanganjika og Sansibar. sentence-collector 1 0 22e468cb0fb5073d1384112599c6a31554e62253d9dbcadac1d2d0e48ad89170 Þegar hann dó var það því Óskar bróðir hans sem tók við völdum. sentence-collector 1 0 22f3ca051fc81fc2d9ed811d2fc1ab60c0da5506a13ff9d1856c9c143b615645 Sagt er að hann hafi verið mjög kvensamur. sentence-collector 1 0 2305b6254f2f8bf3cd51c161b1d9c012a3148329ee2da5183743d987793f96b1 Skollanes gengur norður út í vatnið vestan ósa Víðidalsár. sentence-collector 1 0 230c5b3e8d4a1914aad6aff451ea89a968fa0dc9818f02dd33d5c6d6af33be8e Ferskvötn eru ekki að finna í hafinu. sentence-collector 1 0 230c7da223b3e381725ffe2b457d33ec711ff71a0b707fd060bbb0cc2568e54d Næsta jörð við Nes að suðaustan er Sútarabúðir. sentence-collector 1 0 230dbd8108ad2d7fe72eb0f684abee72faf0c5dc3282f163c8a0a2028af6c03d Ég er komin með nóg af þessari sól, afhverju er ekki slydda og súld. sentence-collector 1 0 230f245fe549f9915da9192a05b82f3b6d5bc6b200a1cf53f06cf27f20b2e319 Pundsmerkið á rætur að rekja til latnesks orðs. sentence-collector 1 0 231ed1c11ffd167375905628e97ea8779272fc5c6ebc4c0186d6205dab9bfc77 Hann er þekktur fyrir bókverk sín og myndverk gerð úr rotnandi mat. sentence-collector 1 0 2326024dab6cb0821ef2aabef670e4c9407c545759321680c415510a1ec09529 Meðal þess sem þeir stálu var kirkjuklukkan í Landakirkju. sentence-collector 1 0 2329cda5918946c5a0849f8c6f025f17f202314fc1776583eae0acb5ab62be76 Þeir voru náðaðir fimm árum seinna. sentence-collector 1 0 2344f825e3ea49316c9d0fe97eec76811373474c6e98659f410f62292fbb75bf Hún er ljósblá á litinn á korti kerfisins. sentence-collector 1 0 23463537f09d867631b772746bcd838af6f91a0891f475b0718f5b543b7a46c3 Árni Helgason getur átt við um. sentence-collector 1 0 2349acd34c4273e863e6b859c898e8c6a71a1aed706a069e8eb8dfb574c44e65 Hann bjó þó lengst af í Friðriksborg í Danmörku. sentence-collector 1 0 234f129291195f14f3146df47bf2495f32bb183144e2edfec4300d82d349aa05 Landnámsmaður í Krossavík var Lýtingur Arnbjarnarson. sentence-collector 1 0 2352e18ab54b7bfbd94f065e069edc3f2bc52430ac0bbcd01c622e1c13657f8a Á leiðin settu Fransmennirnir trékrossa og fallega perlukransa. sentence-collector 1 0 235cfefdb224d7aee4a2e8b28c6be8b94a342d9c0fbc1aafe037b1cd8ba0b3a3 Þegar móðir er með barn á brjósti deilir hún næringunni með barninu sínu. sentence-collector 1 0 23673c3e40a17f77b7845acd929d214148e618ab76ba6a82995fa8dbc6b3d6b8 Marías er einnig þekktur fyrir efahyggju sína gagnvart hagfræðimælingum. sentence-collector 1 0 2368350615d2f8cf23e96ab368fc3c7e15487c7e37c6e4b4e8e815fa98a37079 Greinilegur munur er á karl- og kvendýrunum. sentence-collector 1 0 236e627f6673646289331cc50dfc3f66ddd8ccf693587227226d16be1a887ae2 Fyrir myndina hlaut Bóas mörg verðlaun þar á meðal Óskarsverðlaunin fyrir besta leikstjóra. sentence-collector 1 0 2371dc7a04abdaa6f594a8cd3dd28f66dbc4a925d4480b0e9a29230baac3c35a Einar Benediktsson var skáld, ritstjóri, lögfræðingur, embættis- og mikill athafnamaður. sentence-collector 1 0 23953267e09de131633b1be97390abae3d6838f1975c971bc9a9aa0550a347a2 Það innihaldi stökin plús og mínus óendanlegt. sentence-collector 1 0 239659c0898a21e43ccfdd1e2a68231795c3d440cc98b4c8c9d691c56d6ab507 Fyrsti formaður hennar var Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður sem áður var aðstoðarmaður forsætisráðherra. sentence-collector 1 0 239936eb7dba1739df3dc84894947e902b7d3da61d847e9e5443a83296a8e1ad Hún hefur leikið í ótal útvarpsleikritum, sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. sentence-collector 1 0 239bbd71c5410845465fdc214d496ddbfc14d2f0b68b335e1c700632c65f3451 Gjörningalist er þegar listamaður notar tónlist og aðferðir leikhússins á áhrifaríkan hátt. sentence-collector 1 0 239bcc054363c5e224ed0a6fe924bbd2db13414bcdfdce963715de81a966dc33 Á smásæjum kvarða hefur storkuhamur þessa eiginleika. sentence-collector 1 0 23a83948c49c54f549954d6f96ca3d50beb82b24402e5c540cebd081b4cc6e15 Setja má margföldun í rauntölunum fram sem tvílínulega vörpun, það er sentence-collector 1 0 23cebde77a2c2f70a68ca5813b71e98d5b3864621563bfa10577657d6aaae96a Þau áttu þrjú börn, Sigurð Brím, Guðrúnu, Höllu Oddnýju. sentence-collector 1 0 23d026d808b54ff8416c074647269264abf3ea773515c9d41e006a28be2fa41b Skjaldarmerkið sýnir heilagan Nikulás, sem er verndardýðlingur borgarinnar. sentence-collector 1 0 23d2d9c9e87e49d334340370b120ffa4001af1f039d3673073a2800c297703d0 Liðið á titil að verja í Rússnesku úrvalsdeildinni. sentence-collector 1 0 23f7eb136d48f735993f1d9c4ff5d4e4b57e2af2fa6011adc80b7cb1f1c1b58a Í herðablaðinu er liðskál fyrir liðhöfuð upphandleggjarbeins. sentence-collector 1 0 23fb001321221473ede30e23262c5d3008629939a0825e843ad3f1d44f2c588f Margar ópersónulegar sagnir taka frumlag í þágufalli. sentence-collector 1 0 2416ca4b5bfac3970123dfe3cb9640304a88b29aa580798d5e0f9bbc8953e253 Björn G. Björnsson er hönnuður Þjórsárstofu, en Gagarín framleiddi kvikmyndina um Þjórsá. sentence-collector 1 0 241d3328501069a3124cd51cfbc488ee3b64e07fa848c16598e143e24123609b Fyrri hreyfingin er frívending og síðari hreyfingin er jafnhöttun. sentence-collector 1 0 244ac7a0add2b9699f632136d45b3c7bbac0d0ffeaf105ffea21d6ebf914854c Leikkonan var aðeins hluti af fyrstu þáttaröðinni. sentence-collector 1 0 246b911cf3399523c98bce9c6623be80b8a65ec734e36151559523790fafe707 Hefur til dæmis mikið af honum fundist við Húnaflóa og einnig við Tjörnes. sentence-collector 1 0 24b94114c1e535a6e94cc7c221b21db49845b61b2d72d213609f6b573c445fbb Þar á að hafast við grimmilegt skrímsli sem ræðst á og drepur fólk. sentence-collector 1 0 24b981dc2c8cdb3668ded42f2522a5bc701e354ce75f57cb5107a24f9e2f8ba7 Vírusinn getur farið upp í augun og valdið varanlegum augnskaða, blindu eða sjónskerðingu. sentence-collector 1 0 24b9eafa69778fa97b16dad2bf9c393f93747813da580838f95258cf62e85b44 Túvalúar eru þekktir fyrir sjómennskukunnáttu og margir vinna sem sjómenn á erlendum skipum. sentence-collector 1 0 24bf1ebe4be98f5b0de9b6aba5436a26c486da57704709a5ead13ad39aadc502 Yrki er aðeins notað um jurtir. sentence-collector 1 0 24d4bb7bd02a59565837ed2c0d4919da78d03197b1d1e3b4ba643f5c78f89769 Umhverfissiðfræði er undirgrein hagnýttrar siðfræði um viðhorf manna til náttúrunnar og gildi hennar. sentence-collector 1 0 251869ac1fe0595e3c1a96b65fdda62fea04e822fcc9286a95f8620afb5d4ed4 Hægt að staðsetja grindur á litninga til dæmis með litningalitun. sentence-collector 1 0 2524a18e5bb10805157455ee68c4db0ccd152014290ce377a96e80d26ad7e157 Skapti Ólafsson tekur trommusóló í laginu „Bergjum blikandi vín“. sentence-collector 1 0 2543240ac598c8de12fcc3bf6671d8d93512baf57b3d07d8fe94123ac127cfae Eftir dauða hennar var nafn hennar áfram notað á opinber skjöl. sentence-collector 1 0 254ce1115669966a9b64140f3e08e8be4e2b27d1dbff2337f8e3e91d2a09bb87 Þær fyrirfinnast um nær allan heim. sentence-collector 1 0 256285bea7befceeb69f0b2a1c0cbbef7f537c17928c69f6e735e3e834395760 Talið berst að hvítu tjöldunum og hve einstök stemning ríki þar. sentence-collector 1 0 256681eb17bb2a2e02821c292ffb10881cb049bb31ddd1189d528f84a23bee97 Eiríksstaðir eru fornar rústir í landi Stóra-Vatnshorns í Haukadal í Dalasýslu. sentence-collector 1 0 2577af552ed58b6abbbb01d256439ecc6d46f02539772248f10f41df0ccce8c3 Sú regla er enn í gildi. sentence-collector 1 0 2586a82f5676c9ff7953f91382d3b41d4d1b341de0dc1a18b2f8d1eb1eef6cb0 Valur heldur til höfuðborgarinnar og kynnist starfsháttum herforingjastjórnarinnar sem lýtur stjórn Kodos hershöfðingja. sentence-collector 1 0 25952ff2512c46cb6540bb990387f150ed12b5e26d31f64a1ef537c641724585 Leifur er giftur Sigríði Jóhannsdóttur og eiga þau tvo drengi. sentence-collector 1 0 2597387a309797a9198950b680f8233cd4266a49efc41d53e800ff0477661135 Í Norðuratlantshafi markar hryggurinn skil tveggja jarðskorpufleki, N-Ameríkuflekans og Evrasíufleki. sentence-collector 1 0 259ae2c346ca3bbbd70dab84ab6974024b930eef5ab098cb473d6f1d500361e9 Nyrsti punktur Indlandshafs er í Persaflóa. sentence-collector 1 0 259c5399fc987cff5d9b3d65130cedb3f3456034bd1e488451fa47b5268508a0 Hann er kunnastur fyrir að hafa skapað teiknimyndasagnahetjuna Sval sentence-collector 1 0 259fe3da6d1efdffca5f459beda275347a5cae2097f0b97b61f39728383ab257 Eftir langa yfirheyrslu játaði Pési að hann væri Kobbi Kviðrista. sentence-collector 1 0 25aa65e702566ddb0c9feaff7375cd0c49adfa497cc5d683e248b7482cc7f394 Stefán Jónsson er íslenskur myndlistarmaður fæddur á Akureyri. sentence-collector 1 0 25be2acfc4bd75d801a5a2e4c6f8afcce8dd989a6f6e04445b816a12ebc6b52f Allar hugmyndir um að losna við hana hafa verið lagðar á hilluna. sentence-collector 1 0 25beda765657e1b3b9b758da29d293b966f7528ce695b66f6cc378a068d99c68 Var hún síðan gift leikaranum John Verea og saman eiga þau tvö börn. sentence-collector 1 0 25d14d1a8840bffcbe4a713190535c00b1c1e2cb67c1efaa5ed4c3679c5812d1 Þrjár gerðir veiðarfæra er beitt við veiðar á kyrrahafsansjósu. sentence-collector 1 0 25dcec45925b576be2a528d44b2f9d1414200dfc9b39515e3ffca42d3b0d44d8 Samsett orð eru gjarnan skrifuð í tveimur orðum eftir áherslu. sentence-collector 1 0 25f14b430a5a847630ffe980874e3623c092c912df4b12fa09e135aa44b114ee Á hann er litið sem einn af upphafsmönnum, mestu áhrifavöldum og skipuleggjendum stjórnleysisstefnunnar. sentence-collector 1 0 25f2bc3bf5d0c718929e9185d0ce8ff620f1883ddb7d4259b31e9f4d1a45a11a Þjórsárstofa er opin alla daga á sumrin frá klukkan sentence-collector 1 0 25f7b276113961f4a17695cf778c075eea1ca39b17c76546423e789229d7499b Blágóma reyndist því vænsti fiskur til matar, mjög lík hlýranum á bragðið. sentence-collector 1 0 261af057251f8ad0c1f81e269fe942ebd8583f17dda847b66cc58a1d28b5a0e8 Endurbætur hans á gufuvélinni gegndu lykilhlutverki í iðnbyltingunni. sentence-collector 1 0 26373d3316f9f8ebc3ec3d32c698020a07f2bfbaac9dbec235f323586a544af0 Hugsanlega er það dregið af orðinu sem merkir bæði tjara og trjákvoða. sentence-collector 1 0 2640a57f3cbfd22ef08e32d4c1550802b33cf47a993f7dccfbc975c5fac27a61 Litlu-Antillaeyjar eru eyjaklasi í Antillaeyjaklasanum sem, ásamt Bahamaeyjum, mynda Vestur-Indíur. sentence-collector 1 0 26539c4de9822a9390196615c574b722ba9a9c2069635de3b4aea8693d101f58 Þættirnir hafa síðan verið sýndir um allan heim. sentence-collector 1 0 2669b561f63fa6de23d949b55bf03c17532110a78c641ddb215b20a95f89a7dd Þá tekur við háls og efst er stúturinn. sentence-collector 1 0 2675327c46eabb3d87df69d67e7079400ea5a21796fdcd7d8257172d78b22cfb Hann er nú á dögum talinn bókstafur og á eigin pláss í stafrófinu. sentence-collector 1 0 267b6985fd996c0b84376869667a4478a0801572ca18f0664f71e605625529e8 Þar eru það þjóðþingið, hergagnaframleiðendur og varnarmálaráðuneytið sem mynda járnþríhyrninginn. sentence-collector 1 0 268b1f1da7b6ef2769672a5b36091a13814c793ae07d900db0d35d0a15d573df Suður-Evrópa eða Miðjarðarhafslöndin er suðurhluti Evrópu. sentence-collector 1 0 2699ab99292a22ef16c8dcbefffb8b2eb33fb245ed907aa704c9ede18f5f06ad Í slíkum ránsleiðangri skýtur taugaveiklaður eplabóndi eina geimveruna og særir hana. sentence-collector 1 0 269f72c8171c0fc26ca5bd8ffac3a36d557cdab261b77504ea942b4241ef06a2 Albert Guðmundsson skoraði tvisvar fyrir Hafnfirðinga og skaut þeim upp í efstu deild. sentence-collector 1 0 26a59f6a39fc7dd9c5b5eb17262f3cac65e8d3a65ace873a4960d372c6942a57 Vinsælustu kvikmyndirnar hennar eru gamanmyndirnar „Ritað með blóðbleki“ og „Erfiður viðskiptaheimur“. sentence-collector 1 0 26bd5ae51281721e25f27bf33f3c0c9e12bfc48c18360c16a041723614a165d4 Þá var viðfangsefnið það að finna út hvort Síbería væri landföst við Alaska. sentence-collector 1 0 26bf19627019181fc6ab4230fa563520ec9d18cbda753d263aeea01391f48e35 Hún er gul á litinn á korti kerfisins. sentence-collector 1 0 26cef853ac5c56ce6f991cbacaaec27a1d2ee5747d6539f2b8c71c808c12956a Pétur var bandarískur leikari og gamanleikari. sentence-collector 1 0 26dace2028beb8517814e6ce4d694e6a6e67d958b659b8c6f917d306e8b7f3f3 Um Vestfirði alla má finna gistiheimili, mörg hver einkarekin. sentence-collector 1 0 27013d341273ce8d9c4b68771d6d001c1308c0183109d057154717a8b8ab8d1c Fjölmiðlar og kvikmynda- og tónlistariðnaðurinn tóku upp nafnið „pirat“ frá þessum fyrstu samtökum. sentence-collector 1 0 27063506dd021c8086d4f1e126100ef58630c772b71f49a79cccdd9ed881d400 Sammengi er í mengjafræði mengi allra staka tiltekinna mengja. sentence-collector 1 0 270b903807dddc34f31dbbf80460b7e1d602cce54d3ff078248f06f949d6f2fc Raddað tvívaramælt önghljóð er samhljóð sem er að finna í nokkrum tungumálum. sentence-collector 1 0 27138d7a0ed1713206cf9fb6c319fd2a906dda50ec53044dbfb4dc32ed6f1b60 Hann var síðasti kaþólski konungur Englands. sentence-collector 1 0 272642f6de51710493ef5e8452340721d7a9a436d548aa2921657f2850bb6795 Jafnskjótt og það var fullreist var viðarkirkjan rifin og fjarlægð. sentence-collector 1 0 272bbcb4d1410dd4b0ccf6dbefe7c212a7283327c2d19e92e7e7669821a8388b Hins vegar varð hann bikarmeistari með liðinu á síðasta árinu. sentence-collector 1 0 272dfa6ed1d75ce0540e9dc6ddc778daad581d13b0b4b7d806fdf2d842ed586e Hæ, eru þið svöng? sentence-collector 1 0 274ba5c07c22a9680b0398c54752d422e7a93b3db3314efbe14cdebac8054ea3 Þátttakendur eru valdir á tvo vegu. sentence-collector 1 0 27585983d171b67941abd7649f287f44a1d4a75b0f6a39fad6c49026e3875fde Mikil áhersla er lögð á útflutning á framleiðsluvörum fyrirtækisins en einnig á heimamarkað. sentence-collector 1 0 275e9745424df6c08592f97873eefca413e726190f168480962580b99b4ffc8f Farið var af stað með nokkrum stórhug þótt aðstæður væru afar erfiðar. sentence-collector 1 0 27731afb115392a27b99c4ab709822b495cceda1da18a31d6c12ab99a77881a3 Líbía og Egyptaland eru oft talin til Miðausturlanda. sentence-collector 1 0 2786ce7dd6b59e7ec95a5269f380393c4550e7cbb84eb574e7ed8ec9dad34062 Stundum eru plöturnar húðaðar til að matur festist síður við þær. sentence-collector 1 0 279d20d10dd4c4bdbfce956b95671fc263a3489591cf4f0e00c46a22ca317146 Í dag eru það vanalega æskulýðsfélög sem sjá um brennuna. sentence-collector 1 0 27b1ef7176405020bd659118587149f64bad6c8a221f5df5a03c94a53215598d Skoðanir Díogenesar sjálfs eru einnig ókunnar. sentence-collector 1 0 27b231a01198a3c170763c67ba51758798ab6aac72d6891d8dc6225e4123b620 Hún hefur varðveist í einu skinnhandriti frá miðöldum en mörgum pappírshandritum. sentence-collector 1 0 27bdbbc272d35a99e54b56aeae9dbaba8ee2185c210bffc6c4034e526ef16a5b P-blokk lotukerfisins samanstendur af síðustu sex flokkum þess fyrir utan helín. sentence-collector 1 0 27d190ec524a12dfa35cd7c232704d5cf2eadb3392c546c006bcc44529916c88 Flugvélin hafði að geyma úransprengjuna „Stráksa“. sentence-collector 1 0 27d851e3b72322f1b77933d73007d5ddc8570bdb462b51d5e7b47f47f329cc24 Bóndinn var ekki heima en Sveinn ætlaði þá að nauðga húsfreyjunni. sentence-collector 1 0 27ddad2c496600305e349a7f5ca9aaa060529d97ac64fa7b32b45422736e543a Í Indlandi er mikið af góðum mat. sentence-collector 1 0 27de61119bc4ac05879403fccdf675f170c8b012f88279a23163deff2e691404 Á miðöldum var piparrót notuð við skyrbjúg. sentence-collector 1 0 27fd5841f0d83923c667e6a6dad917bd559815b0792b93d213c68b317462a7e5 Hann keppir á Ólympíuleikunum í London. sentence-collector 1 0 280cee902e324d3d3aebbbe7a430cff21d324070bd479efbb59ce2ff486cfdf5 Hann starfaði sem landvörður, blaðamaður, þjónn og sjúkraþjálfari. sentence-collector 1 0 28108c52f417f245970066579280eb886c92c6231bfa66c98540368807c63aa8 Mikið er gaman að læra sænsku. sentence-collector 1 0 28186c4172dcea3a6bbc550d7204cd562b8a81579a98ed188d43f2e5e776bc19 Gamli-salurinn er íþróttamannvirki í Vestmannaeyjum sem tilheyrir Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. sentence-collector 1 0 2818e8c595bbfaad9708b6260236968a5849ed3f0355fd3b36798f419477d9b2 Orðið kraki er skylt sögninni að „krækja“ og nafnorðinu krókur. sentence-collector 1 0 282c9096da14ac9c77308255e6aad55f20d913de27fa62da6ee1f0dd3b40c097 Lúsíuhellir er hellir í klettum ofan við Krossgerði á Berufjarðarströnd. sentence-collector 1 0 282d5d1878c9e2ce53a6d4d4a6eba76ad73c9c4e8ef17eae995dbf7812862ec9 Yfirborðshiti hafsins fer eftir því hvert straumarnir í því liggja. sentence-collector 1 0 2834f2e6cfcae5d0baf49865c55cacbb5c6968e912fa8f1a23230e370856b94a Mið-Evrópa er hluti Evrópu sem liggur á milli Austur-Evrópu og Vestur-Evrópu. sentence-collector 1 0 283816ca9b41f0098b6bbb84a1b1dff1a33c60fc8d50454e10d214124ca6d036 þar sem hann lék á móti Helen Mirren. sentence-collector 1 0 283ddd8a0ca6d94644bcea0e01914fcf181477c76c66b180dfd065314bbe281c Vonarstræti er gata í miðborg Reykjavíkur skammt frá Tjörninni. sentence-collector 1 0 28404c36ee300e0fe845c52f5c8e9c1e89e7c8404bbf81f27f9f99383c5ad583 Berklarnir ollu líka öndunarerfiðleikum og verkjum sem Gunnar þjáðist af alla ævi. sentence-collector 1 0 28524916001f215fe85bb2470a4db92175c584d98ed4a896c29c244d2ccdc7cd Hundruð manna fór í gönguna. sentence-collector 1 0 28603291e0b3089cf190f49268bba77c4734a97d8bb5b39d93af3d2550671511 Þar orti hann sína þekktustu ljóðabók sem var bókin Þorpið. sentence-collector 1 0 2861b4fe1c203489737308d4c68481bf9458acd899e6869fa9a56f06c9975a9e Mynd hans Brennu Njáls saga þótti umdeild enda sýnir hún eingöngu bókina brenna. sentence-collector 1 0 2867db176879410b960cfe563e28d6f925ae36174c67cbebef8980396ceed245 Turninn er sennilega gamalt virki sem nú er horfið. sentence-collector 1 0 286cd51f045053055f954a0ea0035ef1e6d773a39aaabe8f8be03c4b6ac69dbf Grundvallaratriði í allri umræðu um þjóðríkið er fullveldi og sjálfsákvörðunarréttur þjóða. sentence-collector 1 0 28739384c51d185d685be900143be63f358c12bcbcfb819fce84b1333c78b4f9 Eftirtalin lönd eiga strönd að Svartahafi. sentence-collector 1 0 288536261b097241d00a5d66efc372b8f0df6ad4a11a6ff870915500234c30d4 Klömbrur var býli í Reykjavík sem Maggi Júl. sentence-collector 1 0 288ac60c3851d21ab9d1704b27f9928c0bf3112f8371eabddb8e089f39900431 Speglun er fyrsta breiðskífa framsæknu rokkhljómsveitarinnar Eik. sentence-collector 1 0 28b0bb954b35ac58e87d60eb9a4b9753656654bf02bd89101905361c4e2c4fac Hún gerist að mestu í Miðfirði í Húnaþingi og í Skagafirði. sentence-collector 1 0 28b2711172258d3cb916253303d967ea28bf7d64074d0aa2747961900685d66c Áttu ás? sentence-collector 1 0 28bb67420d1f828f1a7a511c2d67c9ba681adb10f4708ba12d79d7e1528b6c62 Auk þess hafa ríkir einstaklingar fært safninu ýmis málverk að gjöf. sentence-collector 1 0 28c8cb9b57e6853b770af80290f308e1e9bfa51bc00442ed57fb04f92d1e3023 Hafði hann þá í sundur klofið hans höfuð. sentence-collector 1 0 28f0242375a4d2e4af41c6463e9e6a56f2ae489e7844c097ef2df7ce534763a3 Engin landamæri er alþjóðlegt net sjálfstæðra samtaka sem berjast gegn brottvísun flóttamanna. sentence-collector 1 0 29014515daa36f31d38c5302c4cad7e40aaa9fe8fcce504b7cfcbd5d630a662a Á henni flytur Elly Vilhjálms tvö lög ásamt hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. sentence-collector 1 0 2911876ee7787860df47209b914ac66194e042b4f4f5213bf662d5e6558dc9ab Steinn átti fjögur börn ásamt konu sinni, Önnu Guðbjörgu Þorvaldsdóttur. sentence-collector 1 0 2914040d99ec12f70831b540b001220f3d7208e640b3345f4ce17f840f00e4d0 Flestir starfsmenn Bjargs voru norskar Hjálpræðisherskonur. sentence-collector 1 0 291bc42b6a58e30770f01cf1e033a99d3c64f1bceee12d473c7c6802c70d7766 Trausti Laufdal Aðalsteinsson í Reykjavík er íslenskur tónlistarmaður. sentence-collector 1 0 29201403d52cb63df0a753d97ad9031ce4807b8758816a5aad6ee25dca32309f Þetta varð til þess að heiti fylkisins var gjarnan notað fyrir landið allt. sentence-collector 1 0 29220dd2c2be53a72d395a43175678d88fbe789df9e0ecc70aed7fb3c0bcba54 Það eru því ekki allar aðgerðir aðgerðarstefnunnar verk aðgerðasinna. sentence-collector 1 0 292b776882992d0e054a1881473468a8cfe201bf2c814c80fe0e488d66615da1 Þangað koma tankskip, gámaskip, fiskiskip og ferjur. sentence-collector 1 0 292e7730bd4f1aee89092e90f6d886bc1d9b3c19be949c37a08467531307e5f0 Keppt var í Úrvalsdeild og fyrstudeild. sentence-collector 1 0 293043057a1863ebb3e1d62ee8427c50b5eac783bbaba5c0b1df4b9cf85e1e6e Líkt og renín og palladín, er hægt að nota tarín sem hvata. sentence-collector 1 0 293359b62ff3bc89a1b259545d79874a7fd413071b20d671e7f1e816de071bdc Í vísindum eru tilraunir framkvæmdar til að sannreyna gildi tilgátu. sentence-collector 1 0 2933fd07abeaf6aea97fbb9978325f9aff3d27f0085c7e6933e30ff6a0eb29a7 Nútella er mjög vinsælt í Evrópu en töluvert minna í Norður-Ameríka. sentence-collector 1 0 293ceea089b4bf48ded0003f533337734c0acecdbac27cc7f8669c2a81ebe2b4 Sönglagið hefur alltaf verið kjarni popptónlistarinnar. sentence-collector 1 0 2946057d05dd2159c6e15577792d37685fba10dcb809ee75bed68cadc6809cb3 Uppáhaldssönkonan mín er Elly Vilhjálms. sentence-collector 1 0 294abc6b21161b9dcb6dcac82512df33438e20fee208904e6f807e3180d97003 Ian Fleming var breskur rithöfundur, blaðamaður og starfsmaður leyniþjónustu breska flotans. sentence-collector 1 0 29538359dec96a20fe72b41909211885fafdbd8a4deb9c1bd058202363c1f837 Fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða lilju vallarins sem er eitruð. sentence-collector 1 0 2962b62fa1338d2cff452e33815a315d67c3388b30242a6d75585623e0e9ae0f Einhver munur var líka á tónlistinni í Bandaríkjunum annarsvegar og Bretlandi hinsvegar. sentence-collector 1 0 296ddc390c60b0c42245b54dfa478ee3e14ac80ab0c582e4b16d4a18a9c5d4f8 Solveig var í mörg ár erlendis en Andrés hefur líklega fljótlega snúið heim. sentence-collector 1 0 296f3c6bcd1dc5799c42aee805565a884e80c0970539ec16152b5d46d0355a35 Með því var skólinn fluttur til Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 297aecf5dc69374f12abd7604608132a66071df3e1e47731d8e499e9ba506e1a Úrkoman getur valdið eðjustraumamyndun í hlíðum eldfjalla. sentence-collector 1 0 298124df5a47c3345952dc8b00d726f5274b3d62f5b014ff13bf2eb5c7d8d9fa Lungun þurfa að mynda nægilegan þrýsting til að láta raddböndin sveiflast. sentence-collector 1 0 2987bb87ebc09c33c9ee08e0fc42b4e4d8a1a204426aa8abc441ab4bab6b2678 Nokkrum dögum síðar dó Róbert og Jakob varð konungur að nafninu til. sentence-collector 1 0 298b1b8eef2a38bef8166894e30f438af5d513b9b81eb30626a8318ae9c8cce2 Hann er fyrsta dýrlingurinn frá Kanaríeyjum og Gvatemala. sentence-collector 1 0 2991dfe1b9477e00fc523a1b86e1376b1e323bfa7cdfb4897f8eb6219bf41b83 Þorbjörg Ágústsdóttir er íslensk skylmingakona og jarðeðlisfræðingur sem keppir fyrir Skylmingafélag Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 29921bf3acf29975f23723c9a76f3510e3d8fc21d99ff3a6877675f4ca407975 Þekkt er eitt tilfelli þar sem burðarhjálp manns bar smit milli tveggja kinda. sentence-collector 1 0 2994420cffcc03b97148a2b3d340c980d470d76991f9c85b71e4aa8d84de1342 Hvað kostar þetta? sentence-collector 1 0 299cdd97106080f349bf08a84fb774d5f322a08030951069fd95aa7086f39ab7 Hún er sótrauð, dökkrauðblá eða blágrænleit á lit með oddhvassar og litlar tennur. sentence-collector 1 0 29b4591856f19a7bf48140cce892e8565d6a98806a1a4685974afabd0e9477f3 Hann tók við sem helsti óperusmiður Frakklands. sentence-collector 1 0 29d375e9b00a3121575a8de0bfd09ffd6370c6380c500637ea35287ade7f8fbb Karlmannsnafnið Teitur, merkir „hinn káti, glaðlyndi“. sentence-collector 1 0 29e22280e2a24823c6b32ad94a16e6a6de15054f7ed3f5ffe06a0f98f4f727e0 Liðið náði öðru sæti í forriðli og komst í milliriðil. sentence-collector 1 0 29e7b6b8d62f3a1dbcf3843426a2e5d814bdcc960bec5a249c7940b4ac8e89d1 Litur er blár eða fjólublár en það hafa einnig funist ljósbláir og svarbláir. sentence-collector 1 0 29edc3b59cc6ed6ebdc73f1a05b09f82fc7d5d1e49027d957b526dbdcd576939 Hvað heitir þú? sentence-collector 1 0 29f945806db77525048e0d2893c7edd7554e646916eb48dcc50468125a002f24 Eftir að Niðurlönd hlutu sjálfstæði frá Spáni, mynduðust ný landamæri að þýska ríkinu. sentence-collector 1 0 2a0156a3ee9defba527599a8bb8e17f038ca75fef5b566006732caac78e3f12e Í breiðari skilningi nær hugtakið yfir allan meginlandshluta Suðaustur-Asíu. sentence-collector 1 0 2a06152e381835d8760362bdf3acb2b367a72965ae8cf6127bcdc0348c07bf7b Alsystkini hennar voru meðal annarra Pálmi Jón og Kleópatra Þöll. sentence-collector 1 0 2a0ce24d8522141d93b1a7720a75a057773a4a3aa8d69712105ac70218b35f37 Daníel er almennt álitinn upphafsmaður ensku skáldsögunnar, þótt deilt sé um þá fullyrðingu. sentence-collector 1 0 2a14b4c376e6a30f70d27e01dfbf30f2d4d7c70c50ad305dc098c523b93cdfd5 Þú getur þetta, ég hef trú á þér. sentence-collector 1 0 2a18391530ad7450a61d1a188dbcbdeb0244aaa54301c6abca87fc85fa2e00e7 Sólvindur er straumur hlaðinna agna frá sólu. sentence-collector 1 0 2a1e27272bc93f524651346fef4711422f01f303dd5e34b9b752426f61f94609 Annað nærtækt dæmi um járnþríhyrninginn er að finna innan Evrópusambandsins. sentence-collector 1 0 2a2200a05f37601af6556a5594e6e26e4f317ce27cb4e7e2da1c23d8207e032f Frumbyggjarnir, Jakútar, eru leifar indjánaþjóðar sem fluttist til Norður Ameríku. sentence-collector 1 0 2a3a98022a305fded38c0e351be9bcd8d8cbfad447e550af52ac2d30f76844f7 Tólf lið tóku þátt í mótinu. sentence-collector 1 0 2a59dca0ef137ee190cd8f65c1ff7ea36d4b275092fc5ce09d6123afe52c9774 Fimm önnur belgísk héruð liggja að fljótinu. sentence-collector 1 0 2a6be30bf6187225ea780c702791638338eb29e4d3a8d36582b36916743161a2 Lengi vel voru eðlisfræðingar og efnafræðingar ósammála um hvernig bæri að skilgreina mól. sentence-collector 1 0 2a7097659d802beeef2bcfcb49c7f481d4d0dfcd44b5b44bd385b70db4b52a53 Þeim er skipt í þrjár greinar. sentence-collector 1 0 2a753730705e33a510acaa66ce87635ec4b2020fa01313e653d23e56355e9bce Niðurrifið kjöt er borið fram með hoisinsósu, vorlauk og litlum pönnukökum. sentence-collector 1 0 2a7c90e86076dac48e25f1d4e592228d279f853e5408ae14685eef4ea147f7f8 Blóðmör er stundum kryddaður og settar í hann rúsínur og kallast það rúsínublóðmör. sentence-collector 1 0 2a7cae2972819f54a624097291d767ec12425091054dea956a7dd61a1cae4cd4 Um er að ræða fyrstu rokklög sem tekin eru upp á Íslandi. sentence-collector 1 0 2a7d291853ccd2099ed33d20b37adce7e3d4920eba2d9782cb5110397b89b7dc Hann var einn af stofnendum Vísindafélags Íslendinga og mikill frumkvöðull í fuglamerkingum. sentence-collector 1 0 2a8f8b1432f00e66f1c8bdb435f0ba42a47fd3a71db8783ce96c6e73503732d2 Hann var meðlimur í vinnuhópi innan bræðralagsins sem skipulagði Páskauppreisnina og helsti skipuleggjandi. sentence-collector 1 0 2a9335f7b1ce253895e5883912a26a9a158a9ac9e56e2ef98dddb04748482609 Á Niðurlöndum lifðu begínur við meira frelsi og lifðu víða af óróa siðaskiptanna. sentence-collector 1 0 2ab1fce9e7d405f4f944522fcd3e6b5dbe9f86973c6ba8503ff58688d6ee29c2 Til eru tvær náttúrulegar samsætur iridíns, og margar geislasamsætur. sentence-collector 1 0 2ad00a0abad457f464e1840dbf828d786ef00e5c9653ba7ea2053d912bd4fa62 Keppninni lauk með sigri Norðurlandskjördæmis eystra. sentence-collector 1 0 2af9c5d52b7e990c65a01f0942a387951f5deda71422f6d31b11ca239e359270 Hann er geðugur og kurteis lítill drengur með ofurkrafta. sentence-collector 1 0 2b0d289f21d8171db9bf2176becf378fb4192504a411e21c6317784446ec0150 Auður Ava Ólafsdóttir er íslenskur rithöfundur. sentence-collector 1 0 2b0e50274f2530e3d0fbd1bf38e676f99fe989309b20fb4307c01b3d838ca13f Kraftlyftingafélag Garðabæjar - Heiðrún er aðildarfélag að Kraftlyftingasambandi Íslands. sentence-collector 1 0 2b0e9b303fe1282b09a6714d49e77b721c750d6c5dd2cf2a11b1185926caa07e Við Álfabakka eru meðal annars þjónustumiðstöð Breiðholts og Bíóhöllin. sentence-collector 1 0 2b0f987ce20bfc97ad99308ec0d78e043521bc8ae3de3dc738589bbeb1618bf1 Milli hans og arnarins sem situr í greinum asksins ber íkorninn Ratatoskur ófriðarorð. sentence-collector 1 0 2b1047c284c0409bd00732371a46bbff729b8ad502df82fbe7898196916fdf37 Alþjóðleg stórfyrirtæki hafa líka stundum verið kölluð heimsveldi. sentence-collector 1 0 2b12b2fe259abfa06f0ad05a6963f734be4be4371adc1b9478df87b8ca9031ac Hrygningin stendur yfir í rúma tvo mánuði eða frá apríl til maíloka. sentence-collector 1 0 2b3aef25cc2c67713a68e3545b713e2d480bbc0a82fff287d909ae848a00b11b Liðið varð fimm sinnum hollenskur meistari og þrefaldur bikarmeistari. sentence-collector 1 0 2b5ee03ad4a799e8619d03e3d4257e109f7a22ff0d7975a5e666648a89f58fc3 Á Íslandi eru snjóflóð algengasta dánarorsök af völdum nátturuhamfara. sentence-collector 1 0 2b5f0ccc1931d8ccd2b67c4f345b593cbb9b8992239c4164c529f2c3eb7f07d1 Á síðari árum hafa margir jarðvísindamenn komið að rannsóknum á Eldgjá. sentence-collector 1 0 2b69944f94384df9fa0feba08dc9a365f7fef85066ad269430bea3a2e4f516bd Notendaumhverfið er byggt á hönnunkerfi sem heitir Metro. sentence-collector 1 0 2b6ad82d664dc56e2a8aa83b8751bcc4b92698aeab34483d9fe3686fe576950b Rótargrænmeti á við grænmeti, sem eru jurtarætur ræktaðar til manneldis. sentence-collector 1 0 2b6c0f1a018b7af0469a28192646ac6e4b7fe740fef5116f65499a02d6bafb21 Ummyndun frumeindar úr óhlaðinni frumeind yfir í jón og jónunarástand er kallað „jónun“. sentence-collector 1 0 2b78b4ba5c574a0950c142994f2b00e6b14a8d918daa28a59ecccf558fb6ee67 Þorsteinn Sveinbjörnsson Egilson var kaupmaður og sparisjóðsstjóri í Hafnarfirði. sentence-collector 1 0 2b7ab3f87b13326aa3f94afdf63049ca1160d83c52ca5b947b01f0200c1bbfbb Þar risu ríki eins og Lundaríkið, Lubaveldið og Konungsríkið Kongó við ósa Kongófljóts. sentence-collector 1 0 2b98c4145a8c367eef5cfac3d62e02220a1753f106351448f164ccf2b535c09f Arabíuskaginn eða einfaldlega Arabía er skagi í Suðvestur-Asíu á mörkum Asíu og Afríku. sentence-collector 1 0 2b9f13d0e58fa74e0256f8ebf2b1f27fdd1e5c4eaeeb418076ef84a11b0d9c5a Aðilar munu í samráði við Hreppstjóra ganga frá mörkunum og skýra þau nánar. sentence-collector 1 0 2b9f1aeb22c186c7efc18cd6771feca77c64d5da4b2de2e74e161d072c5aeb27 Lágt hlutfall kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum og í fjölmiðlum. sentence-collector 1 0 2bbcccb78dd1ea15ca0af653c123ec177a2ad2341d12e81831de0bc1c496328c Stríðsvagnar eru auk þess ólíkleg flutningstæki vegna þess hversu litlir þeir voru. sentence-collector 1 0 2bbe6a3288834f844107a34b9f3e3b9f6b81e99029bd2343e78cc0835e82eb73 Þess er einkum neytt á aðventunni, til dæmis í jólaboðum. sentence-collector 1 0 2bbf1262d97118267fdf3f7d1ff081e4a4718d071aaca874a73cbc4aa3cba7fa Álfurnar höfðu verið aðskildar frá því á Krít, þegar Pangea brotnaði upp. sentence-collector 1 0 2bdc21c73da1bfd38362b93cae4d745d6d7257b1fe2dac83b835772b4a963e95 Það er talið vera elsta stöðuvatn heims á eftir Bajkalvatni í Síberíu. sentence-collector 1 0 2bdf18d9cc79c62119e92f38dc750395ca1a86a6aa4fb5747d7ba8a47ab7bfd9 Ármenningar urðu Íslandsmeistarar á fullu húsi stiga. sentence-collector 1 0 2be222bda875d5d3c721156fa53102c13b1807fe70d460d5ab7baeb250aa1a2f Hún hefur unnið mikið fyrir Playboy sem fyrirsæta og leikkona. sentence-collector 1 0 2c0544673dd36e9155507350506826c6ff17aeb93cac650816fff945b9214b20 Stuttbuxur eru buxur sem eru styttri en venjulegar síðbuxur. sentence-collector 1 0 2c15bf4a204cb0123ef899840e633d39899c924cc95929918da030cfbe2205f6 Frásagnarliðir eru grunneiningar frásagnarinnar í skilgreiningu Propps. sentence-collector 1 0 2c2e1276819729c1324afa6f5429f1acbff004bf2c518ea44671d15c48dcc36c Eyjarnar eru eldfjallaeyjar og miðbik Grenada er mjög fjalllent. sentence-collector 1 0 2c394668347d1096559508b6594cc51d86c0532d6fc67f6455a9419fa695b8f9 Friðrik hefur unnið tölvuvert með rithöfundunum Einari Má Guðmundssyni og Einari Kárasyni. sentence-collector 1 0 2c47295cdb9982c5c39f91b1181af66f969167cb2371f592a829505c2df6f7fd Platan er hljóðrituð í Hörpunni. sentence-collector 1 0 2c482392cc7f2ee36f1d54ff2e65c8d7eb6bfed2bcd2c60d1483f479200fcf03 Eyjarnar mynduðust við hreyfingu tveggja jarðfleka, Evrasíuflekans og Filippseyjaflekans. sentence-collector 1 0 2c67850f10e5f07c598dee05875d0deb55b6efee2d46f9705e7cd71208fdf0bf Af dönskum sið er kirkjan griðalega stór. sentence-collector 1 0 2c67a6b535fea32d61adeefedcae3ac318890566163e1ca33f516798765dd402 Sá eiginleiki sem að er mest oft skoðaður í þessu samhengi er varmarýmd. sentence-collector 1 0 2c703d7919d3bd0b418f95c9250cf52e8a87a9e8f68e25cb52cd57ffac5b4621 Við það stökk vængjaði hesturinn Pegasos úr höfði hennar. sentence-collector 1 0 2c845a608ffa662306102b06d2cf602b24c391323f7c06440370a1eda03077bc Í flestum löndum samanstendur ökupróf af tveimur hlutum. sentence-collector 1 0 2c86ac7f98fad7b5c8afb34099ec9bd52ca4dab2ebed16c7f22d8863196c0314 Finnst þér í lagi að spila jólalög í febrúar? sentence-collector 1 0 2c9231223b18a8af725d6b31745a40035f5933c185ef50bc96f47bb8f9296d6a Sódavatn eða kolsýrt vatn er gosdrykkur sem samanstendur af vatni og kolsýru. sentence-collector 1 0 2ca29f080d282c7480607322d605bc9b9143560da0cb5b0fe90481e80c4a968d Þá var Rithöfundafélagið lagt niður en Félag íslenskra rithöfunda starfaði áfram sem bókmenntafélag. sentence-collector 1 0 2ca69b9da7aade0d1c5bcc5fd82b1e6bdb49b230fc8982614a9389cb1e39ce5d Sunnan dalsins sáust skallaernir, haukar, uglur, gæsir, endur, himbrimar, gjóður og krákur. sentence-collector 1 0 2cbc323c1e10121e677c30b45f0e061041cc8d6660768b0696f545b38b2c30a2 Hvenær er prófið þitt? sentence-collector 1 0 2cc785a27afc6b394c0c94bc6a0094d5d417194f1b75b02843be482b5d44b763 Ingólfur er sagður hafa haft vetursetu í Ingólfshöfða sinn fyrsta vetur á Íslandi. sentence-collector 1 0 2cd04a48c6645581e445216367556512c12c284593e0bd65645c9775f4c8538c Aðeins þremur dögum síðar voru þau svikin. sentence-collector 1 0 2cd3b7e721e16e6a66a98154bc06acad75cc4b750b0f0b18b697dc665d963abe Páll er virtur bæði fyrir akademísku og íþróttamannslegu hliðar skólans. sentence-collector 1 0 2cebceaebac6c7561e0afe45894b3891c8b667e51aa7764c1ae294d3b63d7bc1 Hún er af bandarískum og portúgölskum uppruna. sentence-collector 1 0 2cecbcef3384c83a8724814299f2904a41af37162675b7ee0cad7a0f40f6702b Sjá nánar bækling um Fangelsið Kvíabryggju. sentence-collector 1 0 2cef71e1859a65f35b830b291fa3888688426381fd9b545586979294e0087220 Um Ísleif Gissurarson segir Hungurvaka eftirfarandi. sentence-collector 1 0 2cfe4586cc8db9c55f71daa388c90496929034c0b85224c07477a89e7827c867 Jóhann var einn helsti forsvarsmaður Svarfdælinga á sínum tíma, oddviti, hreppstjóri og sýslunefndarmaður. sentence-collector 1 0 2d049cccf121d0d9d2dd351400adc9b6ce1c2d8c452db84b720ccecf70b991b0 Héraðsráð eru kjörin í beinum almennum kosningum til fjögurra ára. sentence-collector 1 0 2d06f6ec0dc52f8511eeb3a606f7db076432156e6dc0e24ae49573aa539be4c2 Einstaklingur sem upplifir hommafælni er sagður vera „hommafælinn“. sentence-collector 1 0 2d08ba0a7471d70f3f4fdc7a5b16e1f1b84aff4862b84946e67c3eae2e097c7e Loftverk var svo fest í umgerð. sentence-collector 1 0 2d2b17712106a28d1ac86a696d1212c75d36f017421bbda6edc984e13955bd3f Háskólinn í Mörkinni er opinber rannsóknaháskóli í Ástralíu. sentence-collector 1 0 2d2b332694636ae0dc91cb7ba8a3486b9c50028f369176babdb61bf47f383ae3 Þessir sömu eiginleikar gerðu að þau hentuðu síður til úthafssiglinga. sentence-collector 1 0 2d3350be8feae4af298062f235e38aa3397a2d7c3a836acb2d0db1af03771cd4 Gíbraltarhöfði er höfði á Gíbraltar við norðurhluta Gíbraltarsunds. sentence-collector 1 0 2d3795e8d6edb20711c25aa643a34f24c3d33e28f962c81698f106b0825415c3 Ólympíumót fatlaðra skiptast í vetrar-og sumarólympíumót og eru haldin skömmu eftir Ólympíuleikana. sentence-collector 1 0 2d3d7d1b8aed930545d7b08544f6800d96d67b535f5bb9d5455df09356c3abc4 Löndin sem komu til baka voru Danmörk og Tyrkland. sentence-collector 1 0 2d4758b9626688d32499ff1bbcca5c47a499f4d1a0df2a53dbdba1fc8bdd7dfe Fyrsta stjórnarþátttaka Alþýðuflokksins var auk þess í Stjórn hinna vinnandi stétta með Framsóknarflokknum. sentence-collector 1 0 2d4c4683969d84871e7ecd339360b07d4502c07aaf706845bc77da349073f586 Með því að gefa sérleyfi forðast fyrirtæki ábyrgð fyrir verslanirnar. sentence-collector 1 0 2d52cb7b7de94c7ef678adb001ce1ddff8785baafcde45b3b89a8cc8f8da18b1 Tútsar voru ljósir í yfirliti og hávaxnir og þar með líkari belgum. sentence-collector 1 0 2d53258d114e85ffab1ea4cdeeb491d19034c4c925b7837764ef2feefbb28423 Fluttist hún aftur til Portúgals til að stunda leiklistaferil sinn. sentence-collector 1 0 2d96c4c9870cfac421978d106403d5aca4a0cc88ec3e1756f12046190fd9ebba Aðal einkenni leikrænu áhrifana voru gamaldags vísinda skáldskapur og gamlar myndir. sentence-collector 1 0 2d9dee27ecb1dffd56acd60f291538835badd0044ac4e04b496423712a989128 Bandalag íslenskra skáta er landssamband skáta á Íslandi. sentence-collector 1 0 2d9e73af114ca2d6ebe5ed93c8b10de8a9b6fb56140ab80c72853cd25954134d Eyþór byrjaði ungur að leika á hljóðfæri. sentence-collector 1 0 2da989adb734e1c54a95d5d48a07db538e73abf6104f291e3a0a0b28f235ad25 Ritdómar eiga sér mun styttri sögu en bókmenntarýni, eða aftur til nítjándu aldar. sentence-collector 1 0 2db58f1453fb5c6ec91a60c545ac052f25ffe19effc18eb39854c7811fb49a1a Hátindur fjallsins heitir Skrámuhyrna en syðst er Hvanneyrarhyrna. sentence-collector 1 0 2ded5a0b1978cbc6f3fe4da58508a1942bbd916be4547311162b3120a3831b35 Vísindaskáldsögur taka sér stað oft í framtíðinni, geimi eða útópíu eða dystópíu. sentence-collector 1 0 2df0e3323ea8bd446a4b108151695dd6b83d759dc1f4568fe5b3bd1f8b7088ca Regntíminn, en þá er heitt, byrjar í október og honum lýkur í mars. sentence-collector 1 0 2dff918d2dd3196a86d17c013f97fc56103bc5d5a7493b8e34385902514e7e00 Nokkuð er um mannvirki á svæðinu. sentence-collector 1 0 2e15a19768fe7a97df58825ad50a54b1dcdccd8c259fbdca3dec84cd2f3d70b0 Haldin hafa verið sjónþing um eftirfarandi listamenn sentence-collector 1 0 2e1d446b3f03ab3586c952c15a23b27290c744344d25b98cb17f1e49f934f811 Leiðin á milli Þingvalla og Botnsdals heitir Leggjabrjótur en það er fræg gönguleið. sentence-collector 1 0 2e285674dbeb935d8b97901f04c91315c7a7ff2735016f63c7efc9dfa5d4dd6e Kasarar virðast hafa gert bandalag við Austrómverska ríkið. sentence-collector 1 0 2e35a8b06bde140eb521df6598e3951bbc312a241751367c01508f1803ad0919 Hann hafði áhrif á menntamenn úr ýmsum áttum, jafnt marxista sem fasista. sentence-collector 1 0 2e5f052a98d446fbd3a6005c6d37ed3150f6190b14b89606a8adf09bd079ea0e Hljómsveitin varð fljótt eitt heitasta band landsins og Pétur poppari tryllti ungdóminn. sentence-collector 1 0 2e7fd7512d92490c38ccffa972c7c8ab4195bbc798fe4b04248ba4b5cd4ab316 Talsverður jarðhiti er á eyjunni og er risahverinn vinsæll áfangastaður ferðamanna. sentence-collector 1 0 2e963207abf5e2b05efbd9db74c3dfa48a09d09a1b26087d5a00e20292bdb24d Hljómsveitin tróð upp fyrir fullum sal. sentence-collector 1 0 2ea831d44ae16922e88f28c4690e7230484013b5b7bc992aaea4ac194b47ea35 Orðið merkir „staður þar sem fallið er fram“, það er til bæna. sentence-collector 1 0 2ebf129029dc89db173d8bb1f9093151f687c8e7c9591770bd26710952594a55 Hún er franskt handanhafsumdæmi og franskt hérað. sentence-collector 1 0 2ec5829b8f2d9e9f6f2b726ea4b6bab5e1e1dabe77f47013be2fef86f933be83 Áin á upptök sín í Viktoríuvatni og heitir þar Viktoríu-Níl. sentence-collector 1 0 2ed2747fe64aac1c7dac9f2cc9295e743f4be550a1f364efa946fc186c3798e4 Kristinn var forngrískur landafræðingur, heimspekingur og sagnfræðingur sem bjó í Litlu-Asíu. sentence-collector 1 0 2ed904cb135e5357b31bf1e4bd70d411158a7cdeb003833abb2cd30f9aebd337 Mig langar ekki að spila markmanninn. sentence-collector 1 0 2eeae2f5935ec864b44b4ebf748a9e9ce766f647699a7870ddc8cf715da16fee Samtökin eru líka algjörlega á móti öllum læknisfræðilegum rannsóknum sem krefjast notkunar dýra. sentence-collector 1 0 2f0caf1a3049b03278c2d1a63c0e5610568ef8f6bfa33c7f549696524fb97773 Föstudagurinn þrettándi er eins og nafnið gefur til kynna föstudagur. sentence-collector 1 0 2f0cfa7951e71fadb2480651fedf1ace5af797ccd9055ad9373cbb5e3fcefb4d Þar má einnig finna fjallagasellu, villiketti, otra og héra. sentence-collector 1 0 2f1cb10c7e54672272715e5d20f7e89b95dfcd8e61ebc913d48c8374840e7600 Alritið er forritunarmál fyrir fallaforritun sem byggist á þekkingu vísindamanna. sentence-collector 1 0 2f2f4dc9d4696a20d6d69255303238c30af81f96b5843721addba05a40d0af0f Haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn hvorugkyn sentence-collector 1 0 2f450d98e3acb4b0814827367fbb70571dad3f23d866a5febe304d464c43a3df Aðeins þrjú ríki án aðildar að Sameinuðu þjóðunum hafa viðurkennt það formlega. sentence-collector 1 0 2f49e3dbd0ecbf36a1b2bd74419df2564f9f06b94de6fd9be4da66fd67e91095 Virkt efni er kúmarín en það gefur til dæmis fersku heyi sæta angan. sentence-collector 1 0 2f649d02775be54af182091d7ebb17e23d02e664611a2579e015b5be181b3de1 Það varð svo aftur franskt verndarsvæði um miðja öldina. sentence-collector 1 0 2f6be73329b721dbaeef1237a5a029d556d3b4bf5855f507da6e2f5eb32a154b Hún dafnaði sem einn af áfangastöðunum á Silkiveginum milli Kína og Evrópu. sentence-collector 1 0 2f86be6d74df9a231755bea40cf1ae1ff6f0c1be8778fcb428b2ba5f4bdd4522 Norður-Asía er hluti Asíu sem nær yfir hluta Síberíu í Asíuhluta Rússlands. sentence-collector 1 0 2fb4f4cf29f116aa3404a7ff98dd2f6695c725e0087e084e68a6a22fc4139605 Yngri nemendurnir eru staðsettir í fyrrum Digranesskóla og eldri nemendur í fyrrum Hjallaskóla. sentence-collector 1 0 2fd8fd99e753f0dfdf2b8fbb8f98a660a95cca7897c5be4f5522eb9a352887d0 Bretar og Aserar gerðu tilraunir til að innlima héraðið í Aserbaídsjan. sentence-collector 1 0 2fdd3d04a9951e74622c15caed0eba814bc0ace649bea3cfd7fd326752d4ed34 Þýróxín örvar efnaskipti, bruna, hjartslátt og öndun. sentence-collector 1 0 2fe5264f28f89807b4d247506091bfa0d04a3a1866e6993ad3e490cb9b2efd5d Dasít er ísúr bergtegund og er sjaldgæf á Íslandi. sentence-collector 1 0 303543abd864d47b5b53fa9377458aba73b38eeb3436fa7e2c1b3f7bda591270 Eymundur Jónsson var járnsmiður og bóndi. sentence-collector 1 0 303cc569e8db0101afffb536da20875a15c0dca47708d141f3840a3e0dce7f45 Landssamband æskulýðsfélaga eru regnhlífasamtök íslenskra æskulýðsfélaga. sentence-collector 1 0 30458658f0c2eba868ca68b901b0a65d08b8db68df60a71c3f6c9f556374a69f Hún jók einnig vald konungsins og gerði hann að æðsta dómsvaldi. sentence-collector 1 0 304d9d331164b57ebb3abd11730ea26903ce387cfd235308765fc5fb123bc97b Amsterdam liggur á sandhrygg og því er lítið um vatn þar. sentence-collector 1 0 304df96fbe39d08612cbebc4d710e87c2b8da34457d0a1d56749b71c9fbf9ac7 Sum forrit eru ókeypis en fyrir önnur þarf að borga. sentence-collector 1 0 305ef9e000258b100558cab84125d0bca1bf8386565797d6a4bd62c03e0b8698 Helstu eyjarnar eru Stóra-Bretland, Írland og margar fleiri minni eyjar. sentence-collector 1 0 306883f01aebc2eaa7ff576226b25e06391ab9378bfebb959da644ccfdeee488 Þessi strákur spilar einnig sem aðalframherji landsliðs Spánar. sentence-collector 1 0 30698eb1bdde8610117bb3906a0452595083e3bf4e192813d97f6e7cb7efc8a8 Um miðjann níunda áratuginn komu svo fram áhrifamestu dauðarokks sveitirnar. sentence-collector 1 0 30704f8232f56f51004e1f885854e268221b4f846d1aee81183fed213b328fd6 Hið sama kemur fram í „Vatnsfjarðarannál yngsta“. sentence-collector 1 0 308d0d5301c30444d713adf92f40ee4fcaa652ac8948bd49b2811c3e80318aaa Þetta er svo skemmtilegt. sentence-collector 1 0 309239d7678575a10f20da016fa1e13692fde0259ef15170512b7d77239e02f9 Mörg þeirra voru misnotuð og beitt harðræði af fjölskyldunum sem hýstu þau. sentence-collector 1 0 30aefb3ce5ddc9660e8c4328786fc39ef9a9dc13fca72e8472e64c225b49b1e9 Öll jörðin er sveipuð jólasnjó og jatan er ungbarns vagga. sentence-collector 1 0 30b09134bfcd2d4fc9ae1f2d5047bb6fc9333a260ad2d8f66f6b0463cbed02e8 Samband íslenskra auglýsingastofa eru samtök sjö af stærstu auglýsingastofum landsins auk einnar birtingastofu. sentence-collector 1 0 30d40e62df145c6d8589d3fad7696c865a0a515b7bdc1b81051944548b3a6078 Hann reisti sér nýja höfuðborg á rústum hinnar fornu Avaris á Nílarósum. sentence-collector 1 0 30d590f1035116db426d8326367a2e6b29233d6e2f13f28247652c0a712f7ca1 Það liggur við ána norðarlega í Belgíu en syðst í héraðinu Vestur-Flæmingjaland. sentence-collector 1 0 30d5b72a3c993e0da8204cf86128e71aa7b9f39d0db960d0e3687d49de5444ff Jórvík er gömul sýsla á Norðaustur-Englandi og er stærsta svokölluðu „hefðbundu sýslna“. sentence-collector 1 0 30e4e93b494532ce9ac08a9d8617efc7a2a790708e08538a2d808cfd14380f84 Núverandi velferðargreiðslur sveiflast mikið milli ára eftir efnahag til dæmis á Íslandi. sentence-collector 1 0 310500cf0a8cff1466360612147053d9e0ff445e47fda78a4dfd0482a0fc084f Skonnortur voru mikið notaðar sem herskip af hinum unga Bandaríkjaflota í Frelsisstríði Bandaríkjanna. sentence-collector 1 0 311345f83f683296c15e132731fe6bd238a22c76dfbdfe7c4989c61f1d817429 Heimavöllur félagsins var þá í Laugardalshöllinni. sentence-collector 1 0 3115faf7916518ad318fc93a432b5cf9536ad729cdcdd7e6fab2be19d069a476 Gínea skiptist í átta héruð og eitt sjálfstætt stjórnsýsluumdæmi í höfuðborginni, Bissá. sentence-collector 1 0 31466f84f5dfdd8c6b241813b7f47e710a1e2eead0d4de9658f55909f12468b6 Hrossafluga hefur fjögur lífsstig og spanna þessi stig um eitt ár. sentence-collector 1 0 314c4d42d5d18e9599a2984696e1e48306154c51baea7ebe95ab39aace5b1ac4 Fyrsta salan var á ríkisfyrirtækinu Prentsmiðjunni Gútenberg. sentence-collector 1 0 315ae0657ab31b983907075d53e640df9b37747eb1c1fb8dbb6b074c66586960 Þar sem notuð var stikunin x. sentence-collector 1 0 315e6cf289a9c590e0458e30cd70fbe32bbf565e542a9af42e4257ac4121a884 Þó gætir minni ávanabindingar en tóbaki og vínandi. sentence-collector 1 0 315ee2062a1b0c511b395beec679682de49877134d6eccaaa63bc30632ef483f Til sitthvorrar handar eru rauð ljón. sentence-collector 1 0 3164835f96ae218c1a129faa2262b3707ce4c3b1a11e89c45b7e42c8d400bd12 Hannes er fæddur og uppalinn í Eyhildarholti í Skagafirði. sentence-collector 1 0 316bd8a05c536f4cf8d5d0bbb246f796346ed6a4876105dd4c560bf83dc8feae Skrápdýr draga nafn sitt af kalkflögum í húð þeirra. sentence-collector 1 0 3171045827370b5effc02b0f96754014847f5d378a3d8193e7144852cfd49f99 Grænleitt en getur orðið brúnt á lit. sentence-collector 1 0 31710c7a0adff6622d412b4ff64dc5948e6eb2d8fb02fa31b7312fa6ddb586ea Þetta var upphafið að stjórn Önu á Niðurlöndum. sentence-collector 1 0 31a4f92160d91297255407d1ff1ec197eed63832ffc071d94825b4e8fe1011b3 Blokkinn er há og margir búa í henni. sentence-collector 1 0 31b030633cf03b38e19b46d3ee1e8e0e88461771e6782e13f839741f84013e77 Fyrirkomulag Íra er notað víða í öðrum engilsaxneskum löndum. sentence-collector 1 0 31bcb91ddd8a7f22e3764ffdc3096f293ae7569fe8f8bd433153c07291fb2b1c Púðursykur er sykur sem unninn er úr sykurreyr og inniheldur dálítið af melassa. sentence-collector 1 0 31c927172558fea25b543c9b4519b00e2fb2ba429172ee65dc5d0954de908d96 Jónas var á leið til móður sinnar sem bjó á Steinsstöðum í Öxnadal. sentence-collector 1 0 31cdc2739ae21b239b2883d86ea24ffa0b591b05895168feaf2c964d46ec7b73 Tómas hefur einnig komið fram sem gestaleikari í öðrum þáttum á borð við. sentence-collector 1 0 31e978a61b77e908237695bb2ee6c3096baf4cd57fa69b2d3d53d7a39b9cb15b Hún var leidd fyrir aftökusveit í Frakklandi og skotin. sentence-collector 1 0 31f0f40d359c3c64bb915c0c56ebb295c56c1758c9ba73a4dbe0d76370688c57 Þeir eru álitnir afkomendur Meda sem Heródótos talar um. sentence-collector 1 0 320033309e37c6b53ef09411505bf27b18fa11db31a44b4c19b34af2053531df Eftir þriggja daga götubardaga neyddist konungurinn til að flýja land. sentence-collector 1 0 32061890b71bd668402350a2e37bd368ecb6e8a3e1ae6725385ff5ead4acb380 Formaður félagsins er Anna Lilja Sigurðardóttir. sentence-collector 1 0 321b6fce208e6ef4905196617a973c637f1352251bb47699732b8a2cd808a79b Arlon viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir eða bæi. sentence-collector 1 0 321cf9c70740682b69d5c62f28b86dd5391485b14b840e41fee373007ee42d2b Í úrslitaleik mótsins mættust landslið Frakklands og Ítalíu. sentence-collector 1 0 32278e8d083f31124e381d5f01909c09976976a543195c5a10002218b08f5944 Land Singapúr hefur verið stækkað með landfyllingum í sjó. sentence-collector 1 0 324f490839620c7353e228e9b6d7cf0256b10bf76d514958ef91ba7f68b88038 Þar leggja þær til að tekin verði upp umrædd aðferð. sentence-collector 1 0 32524f0e8978e736b3473191453d95dddff40769d4f6455644fd9166ea80febc Nói Síríus er sælgætisframleiðandi á Íslandi. sentence-collector 1 0 3272b2b6f8ee5c4a3314c7acffd83a6b06f1f5002a69467f47e7ea46c8690132 Lagið hefur nú þegar náð uppí marga topplista víða um heiminn. sentence-collector 1 0 328ae8a3bec2392d1af0e0e0d44f253b62cefd8206e4f3e2e9e15fc0f0b7ece1 Eyrnaslapi er svartsýnn, þunglyndur og gamall grár asni. sentence-collector 1 0 32a2b4db58d63989e9b141dcb766a86a28690b519dc2a04ece1d780faa37ea9e Efnahagslíf landsins er fjölbreytt og byggist á landbúnaði, olíuvinnslu, námavinnslu, iðnframleiðslu og ferðaþjónustu. sentence-collector 1 0 32a5e94126b2cdedee2fa00a6908fc7527bb49b2062061e9afad79581e5c36d4 Margar af húsarústunum hafa verið merktar. sentence-collector 1 0 32a7cd2af83fdfdb295d721ffe30ceb5822fcbc9141794abee77df1feae56ea0 Íbúfen ætti ekki að gefa flogaveikum, nýrnabiluðum né við sýkingu í miðtaugarkerfi. sentence-collector 1 0 32b21268bd2e6ec1c65cea3791f44e300961ea4f7ef0f00e1e5d2fd1f1d574d7 Þóra Pétursdóttir var ein af fyrstu íslensku konunum sem fengust við myndlist. sentence-collector 1 0 32b2642ce9c3c4768aab5084538e0773a43610c2f2c19e83ff3b96dd74e64cd0 Á Íslandi er ígildi fetaosts hins vegar framleitt úr kúamjólk. sentence-collector 1 0 32c2236b77b957df4b087b035f59b660591bbbbcc365f41fd296774b8ba85306 Ingibjörg samdi „Hin fyrstu jól“ og útsetti bæði lögin. sentence-collector 1 0 32d094764c74242ce2e340827b45ae8fcdca1179be513c209273b1a8f5dbb32b Rapparinn fékk sér stóra gullkeðju. sentence-collector 1 0 32ebebde39b42acbe5e54b80079734a1a814540868ea064194b6fefb6fc7aa9d Kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við. sentence-collector 1 0 331772fa2c7e13a52ef9ec3c8a0620664f8a7b37629d63ed98f6e70f41f86aee Orðað öðruvísi er það kostnaðurinn sem felst í þátttöku á markaði. sentence-collector 1 0 331dc146a7866c70d44f02ebcfe847ea91527ce782c988ca7a94d4c7d87960eb Í landi jarðarinnar Brautartungu er samnefnt félagsheimili og þar er sundlaug. sentence-collector 1 0 3327ad2239b60d1d79eabd22cbd51f995c2cb84ef53d9f0cdc54f88e3a7e8ea8 Síðan hefur það verið vinsælasti fréttavefur landsins. sentence-collector 1 0 333d94215861da5aaaff3c7e83e1ee200c9e693091ef56e2475c274e9db014e7 Hún teygir sig frá Klapparstíg í vestri og að Rauðarárstíg í austri. sentence-collector 1 0 334703d86c2a750cc10c8596c069a4afccdae316375493a5faf99234d1c03448 Bjartasta stjarna merkisins er Aldebaran rauðleit að lit. sentence-collector 1 0 334c3e2df482d577148f23d0cdbe7218843a04d1badb21447170616a21b7a7ce Ísraelsríki, Bandaríkin, Evrópusambandið og fleiri lönd hafa skilgreint samtökin sem hryðjuverkasamtök. sentence-collector 1 0 3361abd7ff76093babeb2dae6e1487a348f4f7cc02b13b81648bfeb9ef94f086 Aðalstraumurinn kom norðan Skafhóla og rann upp að Hrafnabjörgum vestan Skjálfandafljóts. sentence-collector 1 0 33651c35062a5be541604e041619386efe1e10263d17fc7fccde099178ad8712 Hann fékk leigt herbergi í Reykjavík en var í fæði í Klúbbnum. sentence-collector 1 0 336f7e78c25fd2cd836d5166367b410788aa4037cdd3bbdc30d944bcebe2f2bc Linda er franskt skáld, rithöfundur og þýðandi. sentence-collector 1 0 336fbee79db65cbd159fff7379d36a1b0a4f03dcecb59b0b6264d9b6bcdddcb0 Framsalsbeiðnin fer fyrir breska dómstóla á morgun. sentence-collector 1 0 33776fc7fd1f394c9e35b759f568b35019468b07b465617a001b1e6e62da2eb4 Jerns sendi herskip til Miðjarðarhafsins og setti hafnbann á Trípólí. sentence-collector 1 0 3381d0bf85cd29977b1e7fdcbf68f65a23d212332231dff22a7a2136da7a4198 Í sundinu eru Ermarsundseyjar, nær Frakklandi. sentence-collector 1 0 33899c579d9c34f375217b7009e940d085d7fed2a7d238c0a3e2a1d007297583 Á henni flytur kvæðamaðurinn Kjartan Hjálmarsson tuttugu gamlar rímur. sentence-collector 1 0 338ab2d1e668c7c5874c94902d7147cf7a0d99e009daafb82b7bc4d171bc0d18 Betasundrun er form geislavirkar sundrunar, sem sendir frá sér betaeind. sentence-collector 1 0 338bea50d09a0025b0d4732ba0506830ce90b1e7d30e13c0a5ee2a1af3459af9 Bókin hefur enn ekki verið þýdd á íslensku. sentence-collector 1 0 339597a4db3b27d18b3b35aaee0a816bf9a7e1fcbdbe1a3343f7fbe0266b0b09 Portið er fríhöfn og vinsæll sumardvalarstaður. sentence-collector 1 0 33a83e0c9c32df55a3302651fc45dd26ba3a6181c7e20cf7e1ceb77a36a68683 Landið er það þriðja minnsta í Afríku. sentence-collector 1 0 33a9d2ac389030f98ec9ef818b9e8051959d15f7fa1c9ea840990334b1dba7bb Einungis nítján dögum eftir brúðkaup Pálma Jóns og Brynhildar lét hann færa henni blómvönd sentence-collector 1 0 33c7b9c6ccc928b1f210f07d8afdd77a8b57dd6606e495da2edee1e13b28002b Barn uppgötvar að setningarlegt samhengi getur haft áhrif á stafsetningu orðs og merkingu. sentence-collector 1 0 3401908366b5f7d44341d1e4b50dc07975d0234cb9827ecf2468eb9eb5bc7457 Hrekjanleiki eða afsannanleiki er mikilvægt hugtak innan vísindaheimspeki. sentence-collector 1 0 341228adb48342a53454c9545bb4de4c1df2bd449d5b14ea0170e97c69fee09f Kramarhús var algengur umbúnaður um þær vörur kaupmanna. sentence-collector 1 0 341b3ac71aff40ed7278b8828325f54132f215221a93330ab5c172f865d1e4d8 Eigandi og útgáfustjóri er Guðjón Baldvinsson. sentence-collector 1 0 342642fa005cb6d5a19f936e79036964ff0b21d44ddb994728ce377c0fc1ea54 Þá voru víða skilti sem á stóð að staðurinn væri aðeins fyrir hvíta. sentence-collector 1 0 3455b44357ff6ad720a62ba9698263c8d2bd1199b3d2f707d5f9a13d0217ac11 Margir Hemúlar eru miklir safnarar af ýmsum gerðum. sentence-collector 1 0 345cde3fa80bdddb93ca87078ff432b6e046b9692508dc827cfc2f0936c86780 Þessi ákvörðun var dregin svo til baka en hefur síðan verið ítrekuð. sentence-collector 1 0 345d5bb337bc20703b47583509715f3c13c351dc93663125bfa226ab87132a83 Rannsóknir félagsins eru á sviði náttúruvísinda, verkfræði, hugvísinda, félagsvísinda og tækni. sentence-collector 1 0 3471fdb8b924a7f36ae78fc2296eef1a044c6509b65cac8baa372873b2bea460 Félagið var hlutafélag og fékk konungsbréf við stofnun. sentence-collector 1 0 3477f5c1405a84e8c8e3db1a9ce5a9e6b9898bccd3729ab1618152878b54ddf8 Fyrir sigurinn fékk hann gulu treyjuna. sentence-collector 1 0 348744cefbe9694d6d1acc7b59c9bf9d410278d5773de28dac517874a4c06afd Sódavatn fæst í nokkrum bragðtegundum, svo sem sítrónu. sentence-collector 1 0 348e4e598e7ae15c882ad58fbbc38767f82d1b88d4d41d8900dff985c121afc4 Anganmaðran blómstrar litlum hvítum blómum í krönsum. sentence-collector 1 0 349bded3facaa0762ec78a95d9bad626e62dc343397c459fcce37194ae66b645 Þau sextán lið sem komust áfram á lokakeppnina voru. sentence-collector 1 0 34a4b2c22739a59e118bba94b9bd9ec3493b1030d66299f554961bcf826078d1 Mjög lága, ydda eða snubbótta hyrnu og stóran bumbulaga grunnvinding. sentence-collector 1 0 34ad1b761755d180fd122e4fe02c1560cfc3c4219e636c8d00b80698af495c06 Mikið af flutningum fer fram á fljótunum sérlega á Mekongfljótinu. sentence-collector 1 0 34ad686dc528097c71f7d8680c16b137bf5d61e48796465a99c6aaeda27cc11e Þetta er enn í dag fáni Fríslands. sentence-collector 1 0 34adea562c673f01ba1cb27a66d2c96d0a63c19ff94dedc5ee91c39c40175887 Erling Sigurlaugsson komst á blað fyrir Ísfirðinga. sentence-collector 1 0 34adf35fee86186f01717f2230daae750c3bf5417e3cec598c1c5b027338f37e Í mörgum tilvikum var borið með börum einhvers konar en oft á baki. sentence-collector 1 0 34af3438a97beeacbb269249b09fd0f562881483f0c1ed991cc196eefde7f826 Útgáfu þess var þó hætt að einu ári liðnu. sentence-collector 1 0 34b804b8bea252467de87dbaf689842d1552b80ccb172aec7dae6141339763de Hann keypti þá seinni plötu af því að honum fannst kápan góð. sentence-collector 1 0 34bcf925d92d87d58dec276099c0c586b35486d914e77849d0822ccf140b90f3 Þá hafði stefnan mótað með sér afgerandi einkenni í bæði hljóm og lagasmíð. sentence-collector 1 0 34c09a2df8082434ff91b4696c9e6325aaec529821ec87ff6c26cffdb5f631d1 Finnst í basísku bergi í megineldstöðvum eða rofnum háhitasvæðum. sentence-collector 1 0 34d950285b79965ad615daa27f530663658d9d8e32b70444493ab825423887d5 Áfengisneysla er raunar nokkuð áberandi í sögunum, enda markhópurinn ekki allra yngstu lesendurnir. sentence-collector 1 0 34daf7e190a24e4652d9dd67e723485aa925d38444bee510b6a23081ed4cac12 Brjálæðislega er veðrið nú gott. sentence-collector 1 0 34e5e42a0deef7c7c5c74da306733546527f893475847e497febfb2e40482631 Síðast sást til vélarinnar frá Siglunesi og flaug hún þá lágflug undir skýjum. sentence-collector 1 0 34e6902891ec229b5df17b9a0a934c6a12eabe1c2f783248f4fb2a93c65de7cd Sigursælasta tímabil liðsins var á sjötta áratugnum og snemma á þeim sjöunda. sentence-collector 1 0 350694aa672b52d4e7b3a817d5d2fb7244e2394863cc1331865baac64de0bd2e Ég pæli ekki í náttúrulegu landslagi heldur hinu manngerða. sentence-collector 1 0 351e9b9a2a96d54276ec110da6fb8ffa3c63d6f7c712a57fc652fb776cd26487 Helsta fæða sækóngulóa er holsepi, mosadýr, kórall, burstaormar og svampdýr. sentence-collector 1 0 3542a21baaeb7f7989bd88c22425d56b7e339398d71c519a1086fee0b6db2304 Skautahöll hennar er heimavöllur Ísknattleiksfélagsins Bjarnarins. sentence-collector 1 0 35462f1f4480f6a6f441414490f4e1cac73cf8ff51289380ab6e0378bd393d17 Bosnía og Hersegóvína hafði áður keppt í keppninni sem hluti af Júgóslavíu. sentence-collector 1 0 354fc4c22adf3229b1dbb9538a33046db33ada13a08b687cf12573d98aff35ab Friðjón sá um upptökustjórn og skrifaði lagið í samstarfi með Önnu. sentence-collector 1 0 35627ae066b894158378cb04cedbbcee2acafc304d03ebd37b411279c04bb3f5 Grund er bær og kirkjustaður frá fornu fari í Hrafnagilshreppi. sentence-collector 1 0 35722b8ab12bddbb9a05adc1034836c29fd0205ff0521283d1e1efcb945b4e36 Hversvegna komst þú ekki í veisluna? sentence-collector 1 0 35745eef34e2342c4184146b3b8bca3c700b6bbafd087f9f9314964072bf7f53 Sama ár var stofnað „Félag Íslands um gervigreind og vitvísindi“. sentence-collector 1 0 357ceb87693f4b13d0637503b7985a306fb7567a85a8cd83923107d2c8b65540 Sagan er seinni hluti af tveimur. sentence-collector 1 0 358ab123f14d1bf7fdd8992d6913bfe9cca760d4fb3576a64ed067c7896ca649 Af fuglum má nefna skallaerni, rjúpur, himbrima, marga spörfugla og endur. sentence-collector 1 0 358bc366bc9715da386cff10b34e412489e8d7d71e6859d5b11a5395382390d7 Þar með var tilraun Önnu til landvinninga í Grikklandi hrundið afstað. sentence-collector 1 0 3596b6f780e993629e456bbc71029cdb3d386e2298ce02a4beb2195b8fe30880 Litla kaffistofan er í eigu Olís, eins stærsta olíufélagsins á Íslandi. sentence-collector 1 0 35a409f6cedaa3ac667d7537aecd82ee8d9a8ef86547c314aa4c82a988b0e7a3 Arabíuskaginn liggur á eigin jarðfleka, Arabíuflekanum. sentence-collector 1 0 35a8ec7ac4ecae0abac440060bcae362e8a3105d1aaabed0ffc7f65d7cdaf5a0 Þetta er ekki rúta, þetta er langferðabíll. sentence-collector 1 0 35b062ab793228472c3761edd7292a1c4dee70526709898aa02f7e2d5257191a Velgengni sérleyfisgjafa ræðst af velgengni sérleyfishafa. sentence-collector 1 0 35b389ea403ccf350ce885103e7f053aacdb3ee306c237b2b417b77b308c6f38 Hún er einn áhrifamesti hugsuður tuttugustu aldar. sentence-collector 1 0 35b64319ec9431f97b83a61c9cfe1a4c92140f29a2cc9ca34fba297912ff968f Krísa er persóna í Múmínálfunum eftir finnlanssænska rithöfundin og teiknarann Túve Jansson. sentence-collector 1 0 35b6588642eac34200593ae3da44627fbf85f04dfd88fca2e806822a16e3a151 Hún keypti fyrir tvær milljónir evra en það var sænskt met á þeim tíma. sentence-collector 1 0 35b99bb32608a733223d77030b5c3eb281360a04f94d8490cdba496754eb69fe Allmörg spendýr lifa í eða við fjöllin. sentence-collector 1 0 35bb7543d061c1836c7610186694426093983c3ea454f868889a57417b58d6d6 Hríslan og straumurinn er önnur breiðskífa framsæknu rokkhljómsveitarinnar Eik. sentence-collector 1 0 35be8f21f05ffd17bb20bb83b3a091a3678ca725a7f2bac2c97082cbc59e181c Þar er skrifstofa sóknarprests, salur til fundahalda auk geymslulofts. sentence-collector 1 0 35c0fdedc4f835a5827b1598048b2f61ef3808cc0ff4272b51b11c082202091a Eftir upplausn Sovétríkjanna var aðeins notast við rúmensku útgáfuna, Moldóva. sentence-collector 1 0 35c2970cdc7750df1d2e6453b77069d2a9d7713a8d13e71bc8d30f08685046c4 Þar lögðu pýþagóringar stund á heimspeki og stærðfræði. sentence-collector 1 0 35d4ed1050d9464932528248493c3537407b04e24adcaa1b68d0a61526d682bd Indí-poppið var þá skilgreint sem sú stefna sem hún er í dag. sentence-collector 1 0 35e2a593dc868463ab3102090b492dde7fa371de9af376a9d5a329361e4e514e Tvö fjölmennustu umdæmin eiga tvo fulltrúa í löggjafarráðinu en hin einn hvert. sentence-collector 1 0 35e70f9b55efa4fe520b15d7b22adb756526d2160ca0d73af2ee0498006bdb33 Undirgrein hagsögunnar þar sem megindlegum aðferðum er mikið beitt er nefnd klíómetría. sentence-collector 1 0 35ef2323ce958636594c20afe2c5255f785d75cfad0992c03bd320f208c9760b Hafa ýmsar þýðingar bókarinnar á erlendar tungur einmitt verið nefndar „Verkfallið“. sentence-collector 1 0 3603408591630aa73ba4a0962ffc2b2c50fcda3989937882fc2be22dcf04411f Textarnir í ítaló diskó eru yfirleitt frekar einsleitir. sentence-collector 1 0 3630ebfc6fedaf935a78d98924ac4831c47f1030e1225764366612ee1455fed3 Jón Ferguson er bandarískur leikari og uppistandari. sentence-collector 1 0 3631c49ac09f8bfc12d87a0747d3873570ababa83bbdbc76c0b1ba33327ae06d Mjölnir er í norrænni goðafræði hamar Þórs og hans helsta einkenni. sentence-collector 1 0 3632e058a8301470f60a02637a92dfc9498a404b20d345ce82ad2afa3c9028e1 Þeir hættu að nota almenningsvagnana þar til þessum reglum var breytt. sentence-collector 1 0 36386f52fe2fe2a05994ff3ec016f6499d5cbae37d50626282125f16f78e5acf Í félaginu eru bæði siglingafólk, kajakræðarar og vélbátasiglarar. sentence-collector 1 0 363b5ae992fc03a190b13e75589596279e8d7f1281fb4b4ed9e3dfd31ba62f3f Enga kyngreiningu er að finna í persónufornöfnum þriðju persónu. sentence-collector 1 0 365603c6a13d16b11be7aa5ea156c6724c5c8e3b8d5c2f065a98112341e24e74 Allir nema fimm af meðlimum þingsins þurfa að vera múslimar. sentence-collector 1 0 3657d415b714b42e265c374b0a07ceb8b10ff40cc49787350f17944f6496f87d Úsbekistan býr yfir fjórðu stærstu gullnámum heims. sentence-collector 1 0 365e00ba874b60303901a635c8035a3038ff6eec00e0628e4bc33b9877989855 Íbúar Túnis eru rúmlega tíu milljónir. sentence-collector 1 0 366a8b1d5532fd022649caf90c28a322d37cb10a4041b2d580530a4620696401 Í forritunarmálinu Haskell er hægt að skilgreina samsett föll með fallasamsetningarvirkjanum. sentence-collector 1 0 369ae79d9bba645411b2e55758fd5a68db1927061ad55e5841cd193fd329f843 Ingþór Haraldsson leikur einleik á munnhörpu og Eyþór Þorláksson á gítar. sentence-collector 1 0 369bc4c156ec85c0f7fcac74b8cdf31d89691be57211db1f61c46f4788fad98d Göngin eru hluti af Súðavíkurvegi og vegaframkvæmdir við hann hófust við Kirkjubólshlíð. sentence-collector 1 0 36ae470e1b24531ecf1f8f874e0117fccf190a91265261e0f6d56b8b43d396a9 Hann átti fjórar dætur og einn son. sentence-collector 1 0 36bf5c6d9f6c71fa8726c16555e7cb7784138b8323f896c716209aeb7bb8d5fa Sandra elska hestana sína meira en allt. sentence-collector 1 0 36c2359b4724a3280def27559c733927d7113743ed6ce825d8df9e10ed115a70 Hljómsveitin kýs að kalla sig paunkhljómsveit. sentence-collector 1 0 36d2db92aa00b4214e3d9cf58d536093985939ad1c5650dbe5cb29179a9b8729 Í B riðli léku Reynir, Þróttur og Keflavík sentence-collector 1 0 36e8a82789350bc1ce35ce77bc095431206baf5b230c8dae0b5fc5c5275270dd Snemma á ábótatíð hans eyðilagðist Viðeyjarkirkja og var endurbyggð. sentence-collector 1 0 36ed5d28d9f28916848f7dc4cbd465c61bdbee897e2c5a6354e0767652e39a35 Hún er hituð upp með sjálfrennandi heitu vatni. sentence-collector 1 0 36ee76c341ebb726a3c5aa930f0100e5950153e1ca73bddeac50141cdf269dd0 Ólst hann upp í kringum leiklistina þar sem móðir hans var leikkona. sentence-collector 1 0 36f8a57b9fa2bb400e8659c62a73e1578bbbe229f1e9eb4a9233d09127045cbf Sveinn eða iðnsveinn er iðnaðarmaður sem lokið hefur sveinsprófi og telst því útlærður. sentence-collector 1 0 3712b82f8768b92c9184e8d72d1883eeb95c8469a35b869b3cfaea4e8be7a4f6 Spítali Gautaborgar er stærsti spítali Norður-Evrópu og er staðsettur í miðbænum. sentence-collector 1 0 37137481a590d88fe9cb678dc88ab0960b22d988a24edce9b1935afa3c4256a4 Verslunarmenn setja upp tugi bása fyrir hungraða og þyrsta á leiðinni. sentence-collector 1 0 37298b840a805596d4d26ab00eb277e20c5a8d5a63ced9813cb46b709ac76267 Til vinstri eru rendur greifadæmisins Lún, sem áður var á þessu svæði. sentence-collector 1 0 3731f4fda39eca0fbc1700b44115df344bb6c167eb6dcf46abcc079294908567 Dulkornótt og dökk eða gráleit á litinn. sentence-collector 1 0 3741afa1543d01eefe707c64d12e976444a5c7582be36e083b88713052984624 Flestir bestu kylfingar heims eru á meðal þátttakenda. sentence-collector 1 0 37457808fd017f290067463a576fbfd8692af65249f3323a6b6819da73dfcd75 Samruninn leiddi þó ekki til væntra samlegðaráhrifa. sentence-collector 1 0 37481b8fcd74cf843f7fe6f6685e921ba95f6d01f66f09a9e85b9a38de68cc30 Sumir þeirra berjast fyrir auknu sjálfræði og stofnun ríkis kúrda. sentence-collector 1 0 374d614fb40093c9e5721dcffc97886f600bfd39a1a840ab9142960cd093a2fe Hreindýr, heimskautahérar og læmingjar éta börk og greinar og rjúpa blómhnappa. sentence-collector 1 0 37611eca14b15e7cd779f8044a3f1964d365726bc7fe3a36702e0326dde36e55 Hæsti tindur veraldar er staðsettur á landamærum Nepals og Kína. sentence-collector 1 0 3767ba14c10b0774db1cf33ea41bf5200f1d0c192cd15524c57c79af635b580e Miðjarðarhafið varð þá að vatni sem þornaði svo upp. sentence-collector 1 0 3799f5b29f156b6118152068dc03e5cdb924685b2c14ec07ee555ab2c8a0babd Sviðahausarnir eru síðan klofnir í tvennt og kallast helmingarnir kjammar. sentence-collector 1 0 379a01025ba94321e165f8e374a1812912e2b5613a95e168bdc4fc342e82db18 Þegar á himnum myndast klósigar segja menn. sentence-collector 1 0 37a9669aeab0d974fd8b55ef0e03bd98ec5e7b539aa3cf5e2433267e388f5c57 Hann gekk til liðs við Belgíska Suðurskautsleiðangurinn sem annar stýrimaður. sentence-collector 1 0 37b5d815fec8ca81155b030a156755ae255cef0ac0ab7d3f62c985e0f207c2eb Gjögurflugvöllur er á Víganesi, austan við byggðarkjarnann Gjögur. sentence-collector 1 0 37cf59b08bcf392d660f7842d01b0464901ee7f9374ae114f4fb10a4d2c85a93 Eini formlegi landsleikurinn í förinni var því leikinn utanhúss, á Melavelli. sentence-collector 1 0 37d0d36bd6a9ce0aa7a7676c7908bd85a9cf26827486bcce8e78489fc35e6f86 Geimflug er flug utan við lofthjúp Jarðar. sentence-collector 1 0 37d27951f14c8ed743ea8f165ac89407ef21817e827b3c58aee6b4cb4d711df0 Þátturinn er skrifaður af Stefáni Friðrikssyni. sentence-collector 1 0 37d6444234aed84cd2d59442749ad0e381256ca55695786cca706dc10e53160e Amma stal laginu sem ég skrifaði og hagnaðist gífurlega. sentence-collector 1 0 37dc8c57be72fef2f24ef0a9fbcd0ca898e91f1aa6720d2c93aef12cc96ef3fe Síðar varð hún líka gyðja trjánna. sentence-collector 1 0 37f46235a468665d3182c466120649b44b7dd8b427f53437d308344ab52b0812 Hvað finnst þér um það Anna? sentence-collector 1 0 38041d225f6a1608d763b2cc7997474cdc450ce5c45b3cce12f26b5d431a8ea1 Gínea varð hérað innan Frönsku Vestur-Afríku. sentence-collector 1 0 3806bf1cebaafb518bd438ceea57b2b0386221bc863b66872ee6a05ef89022d0 Riða er arfbundinn, ólæknandi smitsjúkdómur í sauðfé, minkum og geitum. sentence-collector 1 0 3833162d66332d60af94523e0c1e3ebf3c7ad32e9cdc8c5bca562c6e321e4c84 Þar lifði hann ásamt frændum sínum. sentence-collector 1 0 38461831c980c3ea315ab2cc0834aac64a6e728f4b91b23128bfe0e6d59d7a78 Bygging Tróju hefst á nýsteinöld en heldur áfram á járnöld. sentence-collector 1 0 3847b803739055dec7fdf29666142caead08f4679bb0c9f0194972add171cb47 Hann er einnig forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna. sentence-collector 1 0 384f8b03d499d43e52a46b70ebd1c76978597ace2359fc9e74c4b6729528f386 Flugfélagið Ernir er með áætlunarflug á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. sentence-collector 1 0 385b8d621d125507d89bf8f5e4d7e80151292c80894884f130d43d794c7959df Píton er fjall á eyjunni Sankti Lúsíu í Karíbahafi. sentence-collector 1 0 385c8403baac5523d5162269ff5e1d440edf0de6587b311889bbdfa104a7ca37 Lambafellsgjá er gjá stutt frá Keili á Reykjanesi. sentence-collector 1 0 385e1a4b7167645b4cda16d074b34d7d9e4cd870338a96fb7eec3836a48e592d Þar spáði hann meðal annars meiri hörmungum ef menn sæju ekki að sér. sentence-collector 1 0 386937f4057df77d38e18b26349b79bfbba11e76531ac8542ed3ee07e73be436 Helgin er mikil ferðahelgi meðal Íslendinga og haldnar eru útihátíðir víða um landið. sentence-collector 1 0 389b03f2891023054a8df2331ecf6e7316307de029ba7351c16809962aa9f2b7 Heimalið Frakka sigraði sinn fyrsta titil með sigri á landsliði Spánar í úrslitaleik. sentence-collector 1 0 38b0b21df2c921d106fb5e520ed593e0f02493c058b47622119a35e3c874e0ca Báðar eru hluti af röð eldfjalla. sentence-collector 1 0 38b0b893fd313d4b88cd2e4e98b64d03b2ccd9734b76b6930a7722245a737d47 Báðar vaxa í vætu, ýmist við ferskvatn eða sjó. sentence-collector 1 0 38c2c0f2b264a3d34bc0e3b79d25b21facc1a0c4f496d4f68d758dd1861552f7 Skjaldarmerkið sýnir svartan örn á gylltum grunni. sentence-collector 1 0 38d2bdb17a6e55200aa623facd8684bf462823bb23ebf59778fe8df411a36125 Á henni flytja Óðinn Valdimarsson, KáKá. sentence-collector 1 0 38f4ad015c5343c4b88e94a4773e62cf84fa19ae87c743516f9c5cf04587380a Hún fannst hress og kát í íbúð sinni í London eftir langa nótt. sentence-collector 1 0 38feff0b543b0e09296326808d4f3741a76acdc935e63cffc2f92aea28bfc156 Reykvíska íþróttafélagið Valur tók þátt í mótinu sem gestalið. sentence-collector 1 0 390a778101f6ab63ee405813d7ad9ac11e8d88fdcd6625e03ac1140fec9dd95d Söngtextar hennar einkennast af pólitísku andófi og róttækum femínisma. sentence-collector 1 0 3925b632e203300f5841e1ffbc8e9cad05c01a62c70e901b68268c4d8ab9070a Yfir helmingur íbúa aðhyllist rómversk-kaþólska trú og um fjórðungur mótmælendatrú. sentence-collector 1 0 39351a8c593a38b05cfc05c178f66207e3b656196b6b88cf08b9dfe8ac94f238 Inngönguskilyrði í bókafélagið voru kaup á þremur bókum á tilboðsverði af félaginu. sentence-collector 1 0 393fc1e97a938cab470fa6a7654e0d0d4fcd2214b7807d1522cd8d686b5c8828 Í Belgíu, Hollandi og Póllandi náði lagið fyrsta sæti á topplistum þessarra landa. sentence-collector 1 0 3944d8c64c4d71bb74b4166ec6a04178157fa791f1afdc4012642a0a5709a876 Átrúendur geta keypt lesefni og fara á endurskoðunarnámskeið til að framkvæma þessa aðferð. sentence-collector 1 0 3957b867bd02078bb689e75eb317ce511773f1f090a71944c2d51bdbca88dd37 Táningsstúlkan Mónika kemur við sögu í mörgum bókanna. sentence-collector 1 0 395942f3675591288504945589a77110ca40789395e10ae19e2e499f217eff5d Það má víða á Vestfjörðum finna alveg einstaka kyrrð. sentence-collector 1 0 39635ba96522a8e329c6857a719a282c3e61fd99fb87328955305c0021e7bfe8 Það kemur svo upp á yfirborðið sem aukaafurð við vinnslu á jarðgasi. sentence-collector 1 0 396b79cd7884ba6974f25f7e59ab21e0afe430d35ca698e1ecbd8c6fdcf3b85b Skeljarnar eru ýmist sléttar, með göddum eða rifflum eða þaktar einskonar plötum. sentence-collector 1 0 399530b8590db915b470bf959615030bcb0aa3c972d8c52b6c32bc9ddb3a2073 Efnahagslífið byggist á framleiðslu krydds og ferðaþjónustu. sentence-collector 1 0 39aeee03eda90f7519cf39af8a531ea25d52063c7c923912b92f33b515d7acfe Stór hluti liggur í Ardennafjöllum. sentence-collector 1 0 39b37db3721e071b443f2f30a7cb4ec875ca6334f25e54bbca309ee65aef188e Geislasverð er skáldað handvopn í Stjörnustríðsheiminum. sentence-collector 1 0 39b5557d14103384a474d985511aa6d09ef7bd0ee84d1f03bf5719b61b4e4c7b Skólinn er aðallega þekktur fyrir góðan húmor og fallegt fólk. sentence-collector 1 0 39b6ddad02b5a06f213c2fbd91cdfb3a28ffe8c926996adbfeb5f90d829cb726 Kassúbíska er rituð með afbrigði af Latnesku letri. sentence-collector 1 0 39c307aa710b726a6b2b0ed1010643e84915b9945a8703556b182225e3d86961 Hán fékk viðurkenningu frá Noregskonungi fyrir frumkvöðlastarf sitt. sentence-collector 1 0 39c63b7670acb20e84c38619573324d9ec49b1bb7ddc2b6ad9a7a9ab5f6a65c1 Upprunalega virkið var byggt fyrir endurreisnartímann. sentence-collector 1 0 39cf301be7a1a01f7f1d1267e1d9e894ece00eb3288262e07ca32a0d6f8b289d Stundaði nám í leiklist við Háskóla Ísland. sentence-collector 1 0 39e0709b55ea8f0d64bf63a36381ae9950b853352f0ccf1a0af4341fdf5b8efc Morris lagði áherslu á varðveita umhverfi fyrir áhrifum af mengun frá iðnaði. sentence-collector 1 0 39f2977810eb096a5fc3eaafa628a0a14ba776ee6e9d59e1867241cdc7fb78b9 Þegar kemur að vísindum hins vegar ættu hlutirnir að vera öðruvísi. sentence-collector 1 0 3a00d4bc2ca639f0dcf6ad881666deb86e5de6d0129172c9d4a29800586575aa Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta ár sentence-collector 1 0 3a01dd806b2c1678841f7f43055567ec9d63b97a67dfabb3a92a2cc478cc664c Efnið er eld- og sprenigfimt og flokkast sums staðar sem „sprengiefni“. sentence-collector 1 0 3a035031ae48a6a7141133bc719a21d30a5b4858cf81118d0ae96e64e6a8d137 Stærstu nútímakjarnavopnin eru með ytri skel úr úrani. sentence-collector 1 0 3a279b3670b70910dba664524e508bb83c8c244cbe4ba65ac66786006d7a3afa Kjörorð er setning sem hópur hefur valið sér til að sameinast um. sentence-collector 1 0 3a38a5bc284e2591bcd0e9ee0b0bf77d5eba1b2aeb0abe09ebb3e83910b7855b Þaðan rennur hún norður til Níl þar sem hún rennur inn í Súdan. sentence-collector 1 0 3a3d677669a18116d76fe6f2f20e92618de2da2db91bd1e8968586a0b80d375c Kristján Eldjárn var einn helsti brautryðjandi á sviði kumlarannsókna á Íslandi. sentence-collector 1 0 3a4c75c59401970a57d43fc6e505c4b13776363bbcc45ddd2c4734a35a6567b2 Þjóðríki er ríki sem þjóð byggir, alla jafna á afmörkuðu landsvæði. sentence-collector 1 0 3a5e1587e11c4655ed8bb8baef8603e04bd86791dbf95f041c2589fe8dacce94 Landið á strönd að Arabíuhafi og Ómanflóa í suðri. sentence-collector 1 0 3a8a4a586de2ca3dea7fd3351431d92d6250146d42c8a171f63248cf5afde309 Dýrið veldur miklum usla í „Sveppaborg“ áður en tekst að fanga það. sentence-collector 1 0 3acaafcec178c65f3e9ed55fa332423af5265cae2bbaecd2d5368716092de9cd Flestar eldri byggingar í hverfinu eru friðaðar. sentence-collector 1 0 3addc18431c4883e71e5dda961cdd645180622841e75a200533f48219e3e38ea Einar Kárason er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld. sentence-collector 1 0 3ae2e9a434f2380ec215e155d9f12da90e52dc76ade80991d0f16654280456e0 Hann söng á sænsku og þetta er bein þýðing yfir á íslensku. sentence-collector 1 0 3ae4b8df825e8bc58aad1166ef9c1ea963e5195081615f332beec006dffba485 Geir var ekki gerð sérstök refsing í málinu. sentence-collector 1 0 3aeb3c7921ebdf53c5fbd958b810676f1aee8173960fc52d1dfb8bd4038c76fa Fílarnir hafa traðkað niður búðir rithöfundarins, sem sjálfur er á bak og burt. sentence-collector 1 0 3af79b194932ac3fadb9942d6c2ed1cd0cd6f3d410730ec4a4d2e252c298e26f Hún markaði upphafið að umfangsmiklu landnámi Evrópubúa vestanhafs. sentence-collector 1 0 3b0555d773fb3221da1ceed5fc8782f8c83fb7f0401c61fa1a331b5969bd9946 Er ekki allt of mikið af leiðinlegum settningum? sentence-collector 1 0 3b173c97113f43123da5b841844d38c577aafcd57c31bef59a439754d2d5f5dd Módernismi blómstrar aftur í ljóðum um miðja öldina og gætir slitrótt síðan. sentence-collector 1 0 3b1f7e2304d057337a9ffbdf3c57d6fd86041c2222d2d7bc1b6a2c043a121a7b Sundlaugin á Suðureyri er meðal elstu nútíma sundlauga á Íslandi. sentence-collector 1 0 3b28d94cf0f40939f0be8392b6a277add27dd68238a4c7f8f1de87a343aa2107 Í sameiningu tekst þeim að afstýra kjarnorkuárásinni. sentence-collector 1 0 3b79046a9220c13c92583f30942ba69550cbbaecfc69ba2fd82bc6f88043cf76 Hina eiginlegu „óreglu“ í íslenskri stafsetningu má tengja við sértæka hefðarstigið. sentence-collector 1 0 3b9f98c66be409ccb0aaff8cfbad26228fcbaed20d4edc6fbc3f725008530f01 Lífsferilsgreining er stundum einnig kölluð lífsferilsmat eða vistferilsgreining. sentence-collector 1 0 3ba5397f1a1b5f7494949070b9f8e6d71b9de2eb184c0821a5b7c1752354af0d Virkið hafði átta turna og varði borgarhliðið í austurhluta Parísarborgar. sentence-collector 1 0 3ba949d8d16ec4688f99365db4fac16992d6e0428e7cda0feb98a6321fba86ea Eiríkur hefndi þrælanna og drap Eyjólf og frænda hans, Hólmgöngu-Hrafn. sentence-collector 1 0 3be7be5fca791ae96380691a822c22f9f47b4b2cb5c8cfce785a617a9c65e4f6 Fara áhrif geislavirka úrfellisins eftir því hvaða samsætur mynda söltin. sentence-collector 1 0 3bfae596a189805f35037a891e06dd0f2928d3cd9e6d08a727115bbc8bb51f63 Það gekk ekki og stofnuðu því Tý samhliða fjárfestingu sinni í tuðrunni. sentence-collector 1 0 3bfd31ad3f22ea0d31afd99ebb541f7b90b8e6ab5e17c1acf5961755442396ec Nokkru síðar var hún rifin og sóknin sameinuð Hrafnseyrarsókn. sentence-collector 1 0 3c2657aa4bbc1d7f617ff4409c08f17969a08f838d999585527f5945c49da88d Auk þess getur loft kólnað vegna þess að það stígur. sentence-collector 1 0 3c37d827310bf9adc2102463daa8fc630eecd06265c00c4cce36fe4d5333d75f Oft eru fötluðu persónurnar þeirra bráðklárar á meðan að þeir hraustu eru heimskir. sentence-collector 1 0 3c5325c333f27b41d433c7d039ba38e625879ab03df2572f3ab5c842ab0f3d41 Í sumum geislavirkum efnum, þegar betasundrun gerist með alfasundrun, myndast helíneind. sentence-collector 1 0 3c7836a52259705460546f508be3d4b38777d37e7b9a113bd818f2ac0898e323 Í stjórn félagsins voru þeir Jón Ólafsson í Skífunni og Magnús Axelsson fasteignasali. sentence-collector 1 0 3c7c071d49e10a29abcac6ce660252942ca6ac110b3af1e23f879e6dac44782f Beruvík, einnig verið kölluð Bervík af heimafólki, er vík á vestanverðu Snæfellsnesi. sentence-collector 1 0 3c8406bc63c27d72e74aac487eed8b5332ed70bb398f5d890cb31802ad76aefd Lísa var áberandi meðal Bandaríkjamanna sem voru andvígir þátttöku í stríðinu. sentence-collector 1 0 3c8883e89a03c0afd1fff65d23e08ece9e006183c82bf39b0542456cd46ec2e3 Hún ritaði einnig áhrifamiklar greinar um eðlishyggju, skoðanir og siðferðilegan ágreining. sentence-collector 1 0 3c956398725ee2b331772f30ea28542b1c1dfac58d5ba77836b4435b6f38a188 Korn er safnheiti yfir fræ nytjaplantna af grasaætt. sentence-collector 1 0 3cad54b418ec4e3c328c43ea77b31522d902feed8ec4ebcb3644fce8fc6f2a99 Hann lést úr krabbameini í beinum og brisi. sentence-collector 1 0 3cdd63c228c86352a56febbcda295475ba6772c41eac02bbf12e1fe55e200021 Fyrri daginn var keppt í fjölþraut í fullorðnis- og unglingaflokki karla og kvenna. sentence-collector 1 0 3ce5bcc457cea9d44290c9531830da1c620f43ec3853a625aa47f843f6593a51 Tónlistarhæfileikar Janusar áttu þó eftir að koma honum á kortið. sentence-collector 1 0 3ce8b2d4f09757ba823d9e4b7f41d957c171b7c98a5ccd7fb266220e14df3fbe Það leikár urðu þeir í fyrsta sinn hollenskir meistarar. sentence-collector 1 0 3cebddc1a92ec9834b952d99640dfaedf58c0a2aa901b94e3c4ffb55da929c1b Kirkjan á Auðkúlu var helguð Jóhannesi skírara í kaþólskum sið. sentence-collector 1 0 3cf111c3e40ab44e9471b82b94c6599ea4688eda3775c25a9b30193dce1d6d76 Ég get sko alveg talið upp í hundrað. sentence-collector 1 0 3d00380754a42d0568b41bcfca25e1fb611a615ca11036c3c6ead9d03f7ea0b4 Stolinn sími Auddi fær lánaðan síma af öðrum og þykist svo stela honum sentence-collector 1 0 3d07a68b2a9f8eac7852a45a04e598dba9a5f7afdf2ee1ae319408f8324dd0ce Hann var einnig forseti alþjóða skáksambandsins. sentence-collector 1 0 3d08f8b2dbd1b18c2f00e855547cc26007215a192cabb2de7e6ea59654ca7515 Agla leikur á píanóið, Þorvaldur Steingrímsson á fiðlu og Björn Bernburg á trommur. sentence-collector 1 0 3d0b1aa5a8a8047a9fe5ea9872e2e11d84d985c411de54de988ce18b8f86ec6a Víkingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valsstúlkur í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 3d29e95f9c22e289f3ee5a18660210418cdcf18baf2e6222e94ee198ac5c6843 Aspergerheilkenni sem er undirflokkur á einhverfurófi er kennt við hann. sentence-collector 1 0 3d4c459b9092f412c33f4d98e05bb7a160bf90bb75592d10f6cfad02ca267c37 Þrátt fyrir þetta veganesti út í lífið varð hann uppreisnarseggur á unglingsárum. sentence-collector 1 0 3d4e0e0d7cdd6aeb0ce18746a673b389e2b35bd62d14dead4151a76b2f4b99a5 Landið dregur nafn sitt af Sambófljóti. sentence-collector 1 0 3d4f495f464054684b10c10b68616609317c1226732744752e0473513c263dc3 Skúlagata er gata í Reykjavík kennd við Skúla Magnússon landfógeta. sentence-collector 1 0 3d767d8d4de14d11909901b3e0fd07e6cb6d3096db32e7c45a66ea6e97d17e73 Anna Frank var sú yngri, en Margot hét sú eldri. sentence-collector 1 0 3d7e0d0fbd7d083b3cacd0f87ffa88bc5e36e9d84c104ac6292f38acc799ed5e Efri mörk, þægindamörk, lægri mörk og ystu mörk. sentence-collector 1 0 3d8d8648243317d4d604e5f0648d46ff99cfce493037c7247378d5dec6261e0c Á útleið hertóku þeir tvö dönsk skip og fönguðu áhafnir þeirra. sentence-collector 1 0 3d8eb1a798ac53f8476abb09245ccc59657f910ddd2d80c3d2535ab18cf28461 Gatan er nefnd eftir Vífli, þræl landnámsmannsins Ingólfs Arnarsonar. sentence-collector 1 0 3d9b2422f73917b0310bed8eae89347dfcf17502f5ae7dfec3ab0d52277700e0 Við heimkomuna hóf hann störf sem grunnskólakennari. sentence-collector 1 0 3d9d42b2164f30e069bb9aae1cd75f881b4a6e2ac80876acd9af3e69b2b86c12 Hvað er síminn að gera? sentence-collector 1 0 3db47038b5ffc5dec486ae80a39194f28ec1174ff0f74a94cd332f325516f77d Gjaldmiðillinn, geni, er festur við suðurafríska randið. sentence-collector 1 0 3dd48ba1fdf098d608e368dd51d2965bff23e1b342a0fd403068d1ad12048823 Davíðs-bikarinn er heimsmeistaramót karlalandsliða í tennis sem er haldið árlega. sentence-collector 1 0 3dda0ed1c68d71eee4185203c67fd82e8c7df623d29811d273ce6647ef2ef3a9 Oftast nær gráhvítt eða ljósrautt í graníti en glært í líparíti. sentence-collector 1 0 3ddd2f9da3041aee7e4d104a89fa7c0580d689645769bf78d07348f18eecc01a Samkvæmt Landnámu hlaut Vífill síðar frelsi og setti niður bú sitt að Vífilsstöðum sentence-collector 1 0 3deb26bfe70c0d09da1a1c02c8328e450529c81663f11af492f9c96c1bdd1189 Hvíta Níl er fljót í Afríku og önnur aðalþverá Nílar. sentence-collector 1 0 3df04f92fc130d23c565130e0502274726c0907297ec7022610cdf3354d3bdff Engir karlalandsleikir fóru fram á tímabilinu. sentence-collector 1 0 3df31c6540ee5a30642fe51445f485d224a9a1508b4a3f32ee3e719b96697b1d Hornalínur tíguls eru hornréttar hvor á aðra og helminga jafnframt hvor aðra. sentence-collector 1 0 3dfa13915a30f52b75b352d0bf16b60b64a93781368b3165e42ddb3fce2c9c71 Þáttaröðin fékk lægri áhorfstölur en þáttaröðin á undan. sentence-collector 1 0 3e06cdcd85f609aca561e849a854ebb71d22977c7630c4d33928c5102d3abe77 Hún sá fyrir sér með því að reka skemmtistað. sentence-collector 1 0 3e086c246fb0e730f03bcea3a0f1d019999b8a043e5823673dc7969866b461e1 Sæskjaldbökur telja sex tegundir sem deilast í fimm ættkvíslir. sentence-collector 1 0 3e0d9be215b6f51e1cedf82de66f4bf159176f940139c9da1bfd5ad7d9324c54 Bretar stunduðu mikla verslun við Nígerfljót. sentence-collector 1 0 3e3e2c855453c3cdb5c8e35b9984e2b6ad0a8136f462cec58cce570f41c56555 Persónulega trúði hún því ávallt að aðgerðir hennar hafi verið réttlætanlegar. sentence-collector 1 0 3e4ed6a189db7703eadce2cd417de71368f44358511e08738057730e2eb6566b Áttarós er merki sem gefur upp höfuðáttirnar - norður, austur, suður og vestur. sentence-collector 1 0 3e5132fd48e3172b4c08e380d32baadb9da7a65b8ed1ee1b0927cfbc876a048e Mannsauganu er skipt í nokkra hluta. sentence-collector 1 0 3e597b6a51ed694898a7031990398cddd941d05d48516420da0458233455e6a5 Hann var vinur og fóstbróðir Valdimars Knútssonar. sentence-collector 1 0 3e63a1518163a47e3e89e2c8bbf03825f2f4edc832e11458fe4b8a9070df939b Efst til vinstri er sami grái turninn og í skjaldarmerkinu. sentence-collector 1 0 3e7ab79e6b061fb81a286c8d1872399e0a5b874f15732c854873806f86e91831 Kona hans er Múmínmamma og sonur Múmínsnáðinn. sentence-collector 1 0 3e83e2fed56f41b6a317bb3c263672804d21499b7bbf8b60d97ea51071b67065 Belgi nokkur var konungur margra ríkja á síðustu öld. sentence-collector 1 0 3e86c08778a1ab7b90af61bd6605fda34773651510cdc38b3e5f040ee0dedc14 Breiðskífan náði fyrsta sæti í Ástralíu og var staðfest fjórföld platína. sentence-collector 1 0 3e8957d1f5cad85bde31d55642ce79f84cbaaa932393bb23ebeec319cd51b1da Fiskur hefur leikið í kvikmyndum á borð við. sentence-collector 1 0 3e8b3b0b2a5b9d5ffc1ebbd8a9afdb589e6dd980cfae77bc0da59d8be6de30f3 Það er eini innanhússleikvangurinn sem verður áfram í Ólympíugarðinum eftir leikana. sentence-collector 1 0 3e905f75a47fe608b1efd467cd209538ffc1d26de08797229771f1573b3a4265 Hann sá til dæmis glerglugga í Genúa í fyrsta sinn á ævinni. sentence-collector 1 0 3eae1364295d184a04b73f9d8489e5226e71956c7f26e07667f93d98d5525765 Teitur hefur komið í kvikmyndum á borð við. sentence-collector 1 0 3ec2d16f5d07d83f6615f6f977342541b093f19e5bbf1e96dab5a51ed6803c65 Strandlengjan meðfram Akranesi er sérlega fjölbreytt og skemmtileg. sentence-collector 1 0 3ec5b0181a654afe51f5f734d941e7ecd2e04e3e019d4974d73bcf3bd3a0d0e0 Anna Mjöll Ólafsdóttir er íslensk söngkona. sentence-collector 1 0 3edb68fea082a698b8aea67b7c8713f0646f61e1b41b5862f785ea583085c0dd Leikin var einföld umferð í fjögurra liða deild, auk gestaliðs sentence-collector 1 0 3eee0b73f96b4e88d9d8725b787e8cb84f31fa9be6889286320d8b4fa75bb301 Langar þig að verða vinur minn? sentence-collector 1 0 3eee8b68ebb2128ce793415d0daa956fa8a96e651248ee2f0a895b9fadf98dec Benjamín Eiríksson var íslenskur hagfræðingur. sentence-collector 1 0 3f02adf11b4c9eaf3440efa8bf2eb58b7ecdbf0bbf867817ada2570a1ab19d5a Hvað er eiginlega hönnun? sentence-collector 1 0 3f0ca0e19a33f5657fe9531b74222e8a3a6e1f96c51b97eaaa0871dd5414bdb7 Aðrir sjónvarpsþættir sem Stefán hefur komið fram í sem gestaleikari. sentence-collector 1 0 3f411360a3792878616ff5afc2ee6f36504f7e0c5e586824fc1d76e262431afb Ýmsir ítalskir tónlistarmenn gáfu tónlistina sína út undir dulnefnum. sentence-collector 1 0 3f6bee14df9ecf0d32b6866667457f08262c3bfada79bb903f3236de0d005cd8 Félagarnir láta sér ekki segjast og þrátt fyrir frekari skemmdarverk uppgötva þeir leyndarmálið. sentence-collector 1 0 3f729a7dd1af624f2095664e67e692d538e1a09505f233b9baa5d290b27112a7 Helstu viðskiptalönd Samóa eru Nýja-Sjáland, Ástralía og Fídjieyjar. sentence-collector 1 0 3f96b8a43de43b7441b2360937c8e52c8a8f6b18d4fa8e042ef1d439ae51677e Drottinn leyfði þeim að borða af öllum trjám í garðinum nema skilningstrénu. sentence-collector 1 0 3fbea68a12af7a0b2d9c68564b78462dea12e13df6142bedebbae3318dfb1da7 Þess vegna hefur hann fengið viðurnefnið „faðir sálfræðinnar“. sentence-collector 1 0 3fd79721449c421694d1f0e25902868ef97278d86555fdc201d7d9bc9979867e Þegar platan kom út fékk hún misjafna dóma. sentence-collector 1 0 3fd97d1092cbfc63f9355b0caff207d265e6cbd33f40f72725a207bffcd16d12 Namibía var þýsk nýlenda sem hét Þýska Suðvestur-Afríka fram að Fyrri heimsstyrjöldinni. sentence-collector 1 0 3fdcdbdf3480ef5407895c9acec000e625ee0d3e537138d22c3485ccec22a327 Tók og af tvær kirkjusóknir með öllu, að Hofi og Rauðalæk. sentence-collector 1 0 3ff565a00244f1a9e657c6717a39c116390009f38e3bcb4ed0502d8a8ea5ef1d Þaðan ganga ferjur til Tókelá og Bandarísku Samóa. sentence-collector 1 0 40166f132d060f6bf75e66d095155ca23ecd0187478357a2659766a964f0646c Slíkar plötur eru oftast úr áli eða stáli. sentence-collector 1 0 402cb12c625de32fba275d52305fd91fe8c5ce3084c5fdd8e2f8b6ee9c17c07b Hér röðum við lista eftir lækkandi og hækkandi stökum. sentence-collector 1 0 402fd805e6bd1b518cdc1dc7be02a5e5f395a31841dedd51fb865d27172a7bec Kristjana hefur lagt stund á sólóferil og gefið út söngdiska. sentence-collector 1 0 4034336babb2bbadd70502f4f796f15a732b256292111683b70144c3b0d59ccd Hvort segir maður mig eða mér? sentence-collector 1 0 4038fb54541be60034e5d25ded5527bd4b81d81b69c17f8ccf4c1381db6863b7 Í Kenía velur folk sér bústað eftir gæðum náttúrunnar. sentence-collector 1 0 403ae23bd48932c7dc8f6b7ab358fb96d5c7383063af618582e8699d4e6eef2b Stærsta ástæðan fyrir tregðunni til að breyta byssumenningu landsins er annað stjórnarskrárákvæðið. sentence-collector 1 0 4046869aa8aecd56954c0f9cc02167c9160a500a839039a6548f33521b696854 Milliáttirnar heita nöfnum, sem dregin eru af heitum höfuðáttanna, svo sem hér greinir. sentence-collector 1 0 405ef82e2c6115cb9c6d23289ff83561064130580615459e9c1840a6d9d8051f Kristjana stundaði leiklist við Leiklistarskólann í Bretlandi. sentence-collector 1 0 4071ba335b3b9f647f12f69625ceb24fe1ac0358fe71a66c919809083326e659 Dæmi um það eru Sameinuðu arabísku furstadæmin, Katar og Kúveit. sentence-collector 1 0 40827a590cc0944310f4ccc1ead827294cc96a966b165befcc28c9fe5cc0fb92 Upptökur á döbbtónlist á sjöunda áratugnum voru jafnan gerðar beint inn á plöturnar. sentence-collector 1 0 40828003082af0f1ade1443433ce9fdca9edf399ca0d63fdc8eeebc892d2113c Hann er sá yngsti sem sest hefur á konungsstól í Englandi. sentence-collector 1 0 4083008b737d445420f1e47b4e1b3e8c5a6623b24e43e1f703f64055ffbde2cd Enn eru neikvæð pólítik og áróðursherferðir nýttar í miklu mæli í kosningabaráttum. sentence-collector 1 0 4096a572a0569c5cbe0074cbded5e74879af53766a103acc2a798dbe836fadf5 Áskell var sendur til náms í Stöðvarfirði á Saxlandi. sentence-collector 1 0 40a08f4fe2f61d65301f00ece319fa21d3a299ccd04eb15e9024868e5cffb819 Hvataeiginleikar allra sex málmanna í platínuflokknum eru framúrskarandi. sentence-collector 1 0 40a7ee3580c16666fe4b24298720b25349aa8787b2703c77a192f31c41d0350f Dýrkun hennar var samt sem áður fyrirskipuð eftir lát hennar. sentence-collector 1 0 40b7ce4c18e4227ecf0629d3ac78ee0341bed49d98adb9f2a8057cfc10f0bd57 Súpan er líklega þekktasta fiskisúpa í heimi. sentence-collector 1 0 40bb30ad06efb45bc21a1bdf903c76ca62d4c581a7a4d1a48584ad44b5d7692e Gatan er nefnd eftir landnámsmanninum Þórði skeggja. sentence-collector 1 0 40e25fb6fcea7a9c61ab8062dcf432500d3910dccc4a8353587d8364a0747714 Í geimnum, í farartækjum, í hernaði og hversdagslegum raftækjum. sentence-collector 1 0 40e816cc199abcd6b8470fd6cb8671407174bc34cb9b179ad82c03ececd43c6f Leikarnir eru haldnir hátíðlegir árlega við mikla kátínu íbúa Kapítalsins. sentence-collector 1 0 4102a588c1eb8e77743b62a83e3bf8b4ae7360a0255fa944a0af8c3da5600205 Ekki er vitað af hverju Andrés var látinn hætta. sentence-collector 1 0 4105b204b809df0ea225e5d3adf474031e8723be466b3150a860b17101b6be87 Vatnsból er staður þar sem vatn er tekið til neyslu eða annarrar nýtingar. sentence-collector 1 0 4113022ee7ff9df814b3689fe14f0a8e2500fe905f631c1e8958b1c5d6c35000 Emmsjé Gauti er sviðsnafn rapparans Gauta Þeyr Mássonar. sentence-collector 1 0 412dbaf7d3ce8153526c477791f14ffcd6e004ca3841a276a92d62b749376ab6 Konan hans var alveg einstaklega skemmtileg. sentence-collector 1 0 413fb2540102a41bea943f1273e7035a8023821af28223591f3e9b47d8edb3f6 Brekka er allgóð bújörð og þar hefur verið búið allt frá landnámstíð. sentence-collector 1 0 41420f1e083aa13193aed833f504cfd45739cbe50a718a4ad2f68779454bfc02 Úsbekíska tilheyrir tyrkísku grein altajískra mála. sentence-collector 1 0 4148edb7044350e3aeb4000564e6e51444c703f138a17cd3facf280734f6c705 Þegar skýjakljúfurinn var fullgerður var hann stærsta skrifstofubygging heims. sentence-collector 1 0 414a0143aed460e8b5fbd2367fefeafa77d83d42eabd46ac71321a2c0c52b77b Settninga söfnun er mikilvæg fyrir máltækni. sentence-collector 1 0 4158ce70aabf064f031cef9647f2625b2d2a0666f6ff909e6a47947ca2680634 Talfæri gera mönnum líka kleift að syngja. sentence-collector 1 0 41969cf2b8019a9e13ec38e39364395a8f46a5eaf367b88e6f7584f75990ea1d Á Íslandi er skráð lífsskoðunarfélag um díalektíska efnishyggju. sentence-collector 1 0 419b72525fb60ee8c3ac6f4152edfb98a25650306199a3a6b391d21a4e96922b Átök voru líka við landamæri Ísraels í kjölfar Arabíska vorsins. sentence-collector 1 0 41baab0760c3544c1ac852bcc4fbad1d3dd464a8d5b495d70b197787410fc9f0 Nafn býlisins var dregið af fæðingarbæ Magga, að Klömbrum í Vesturhópi í Vestur-Húnavatnssýslu. sentence-collector 1 0 41be2589a1ef8ca0e831a0f6fe667e1921b631164b4f07bb1ae0a83eeb8042a1 Eftir Snorra var Vigfús Benediktsson prestur á Stað og var hann nefndur Galdra-Fúsi. sentence-collector 1 0 41c22c96f77155b6782ce2143d281b8b12c7441b937d22703e6a3b3989c706f2 Vegna stríðsins reyndist örðugt að senda teiknimyndasögur frá París til útgefandans í Brussel. sentence-collector 1 0 41c5bc2fe47b97b4ea31f7a299f1b99982b352bf013b90b79ef3f87962077794 Norðurmörk Arabíuskagans eru við Sagrosfjöll þar sem Arabíuflekinn rekst á Asíuflekann. sentence-collector 1 0 41cf28c5c28c6ede5d48c77b1eabe207c96f00713f84d2dc751e95fa78ca8e47 Með vaxandi velgengni óx hverfið út fyrir borgarmúrana. sentence-collector 1 0 41dc16ceb3386fab244d8db9b92c49172935ad74c340db9406f528c3b21ab6b2 Mælieiningin hefur verið skilgreind með ólíkum hætti í gegnum söguna. sentence-collector 1 0 41eaad075482e827b1f629156cc6ca0697c4b26a76daefc26eebd421bdaed814 Hreindýr eru algeng á Vestur-Grænlandi, sauðnaut og hreysikettir eru algengir á norðausturhluta Grænlands. sentence-collector 1 0 41ef71f4164b9ce767c2b1418d446fb4bc1c3f56fe2732ca3d5ff08c33f3fde4 Gruggsveitir fóru smátt og smátt að hætta eða urðu eftirtektarminni. sentence-collector 1 0 41f6b75c2520ea484790ca7ee0deebf66913e45f6aa2ff5fb98f426af768b9eb Indónesíska er opinbert tungumál í Indónesíu. sentence-collector 1 0 4201f3211b2a87f7a190d05f02293d0f5d6a75dc96db8058aa5bfa1a709f4e14 Fagtól er hljóðupptöku- og hljóðvinnsluforrit frá Ameríku. sentence-collector 1 0 420b9a4bfceaa23dcb80012bea9c17693f319ac919d8ab716b2ebfe6f30305b0 Þetta eru stutt, þykk hrísgrjón og er helsta ræktunarsvæði þeirra í dalnum. sentence-collector 1 0 4212da295bc9d16214b8beea546a537fdadedebc35a705f74f239d72155bab83 Kreminu er ýmist smurt eða sprautað á kökurnar. sentence-collector 1 0 4226f844f82f43b78e663b240b8d3900c5920933ef839204764c37b526438f24 Ef mengið er aðeins eitt er sammengið mengið sjálft. sentence-collector 1 0 42312b08ebf3b91cf09edf8056207ac518883bff000e75c441403dbd15aef7c5 Þegar ég var lítil vildi ég aldrei borða brokkolí. sentence-collector 1 0 424c447d60a5900a8b9bda3f87f07dd74a6d6fcf5cfff22bc3b220e8f2c434f6 Ég bara veit það ekki. sentence-collector 1 0 42528be62e935faa018fb02a642b7660fdae2b0d76656e49791c64e32d58ade7 Atlantshafshryggurinn gengur þvert yfir Ísland frá Reykjanesi og norður í Öxarfjörð. sentence-collector 1 0 4253378f69e58866b21cd7c5b71e4d890ed6852e2bb9ee4ee96ef24e14129cd4 Seinna bættist rapparinn Kjartan Atli Kjartansson í hópinn. sentence-collector 1 0 425cc91e97e32df0cb95b4eb2e765dfafb5675ea14b09acb2095826933dd09f3 Þrátt fyrir hjónabandið ríkti hún nánast ein yfir ríki sínu. sentence-collector 1 0 425cd4895444b251410425f3f2bbf52883881b0376b22be9f037ef8d60bed492 Það liggur við Norðursjó og er gjörvöll strandlengja Belgíu innan héraðsins. sentence-collector 1 0 426628b4b348b7d13cc3a8d3fe590e5c0e2ff04586e93930608c3089d645f5f6 Eftir að Sovétstjórnin lagði Eistland undir sig með hervaldi, flúði Ragnar til Svíþjóðar. sentence-collector 1 0 427ffba3d4a1b5d38de010965083e5958d6f1c3efb49335da2197b767afb0591 Í austurátt, hinum megin við Suður-Kínahaf, er eyjan Borneó. sentence-collector 1 0 42826ea515bb5f3ce835c85480d2747ff86591b97cb1bdced977bb53d146ff02 Trínidad og Tóbagó eru eyríki í Karíbahafi, rétt undan norðurströnd Venesúela. sentence-collector 1 0 42a969cd63fd7bb4877d7a45b86e0d496ce26b2bc8baa788c08e798b12a3d0b8 Arnes komst undan með að laumast meðal leitarmanna. sentence-collector 1 0 42aef74e0b2c1b78d44e7d528ea5ca2636f953eecb14c6fb0e53fd04c29cb6ba Forsíðumyndina frá Vestmannaeyjum tók Helgi Angantýsson. sentence-collector 1 0 42c840df628c9267b247b074a2edff83108d31d817f2eff963dc1f10b1c82f2d Þórarinn var dóttursonur Þórarins Böðvarssonar, prófasts í Görðum, og sonarsonur Sveinbjarnar Egilssonar, rektors. sentence-collector 1 0 42d7087e9d3b0924a96ea63c9fd5c3173af800b6907dbe39d356d01003812158 Einnig drapst annar hestur á bænum. sentence-collector 1 0 42ddf35cbcfdb73fc3f744424766145e73d5fa297fa083749cbe2bf28079b320 Flugfroskar og flugeðlur fljúga sömuleiðis aðeins stuttan spöl. sentence-collector 1 0 42dfc1472a9467a526f387dfa4c38090b5f76ed0494dc9b1b23c788aeb6d6d6b Ragnar Kjartansson var íslenskur myndhöggvari og leirkerasmiður. sentence-collector 1 0 42e0bd7708dab312f4475df6f75939bd510bbc46db9d86af4d0e46173dda5a58 Hvar er platan hljóðrituð? sentence-collector 1 0 42e7a4e83a1efd5f716071ca14bfbd4cb50480f36cfadf6a354cbd2b2c2f3500 Abraham vann sem vopnasmiður Frakklandskonungs. sentence-collector 1 0 42ea2729625ef3e0e0f321fcb702931d96b8342e6d99de2a6d4065881a747a7f Hann er sýndur sem krókódíll eða maður með krókódílshöfuð. sentence-collector 1 0 42ea3910cfd592ed917f1c972c481a8e0f825e64ef63740440f4de97569d44b4 Hún notaði prófið til að finna út greindaraldur barna. sentence-collector 1 0 42f042d56d3d627a845c2c5c20991a35210227b37e4667412a97ed728032d015 Hann hljóp meðal annars annars fram hjá Þórði Geirssyni næturverði. sentence-collector 1 0 43077a27f71927747da4880187c3a50dec94f5e8d489b9c41300b42939103a10 Á áttunda áratugnum málaði hann myndir af fólki og landslagi af mikilli nákvæmni. sentence-collector 1 0 430d6241ee37edc98e203a70d8eda2409b48cf03ad326a18f5c34b732f393d56 Í Landnámabók segir frá jafnabelg sem Klaufi hjó og olli það vígaferlum. sentence-collector 1 0 431696d873b46c847e4661379bcc71f526665af91343b0a8c149c14ea4c74316 Grassléttur liggja oft á milli skóga og eyðimarka. sentence-collector 1 0 43176d8b52bf17be57e75ffe0603d836672df5df4e41322ef83dfb305f70102a Kynbundinn launamunur á vinnumarkaði sem sýnt hefur verið fram á með rannsóknum. sentence-collector 1 0 4321d78f5189f8aed2f0533fc37cb47c450da312aeba46617cc812390a3d8d79 Var þetta í síðasta skipti sem einungis eitt lið fór upp um deild. sentence-collector 1 0 4321e012131520a405bb5c713eed1717dbed2990df0602ad1ab5a1a4884b0063 Tugir manna leituðu prests dögum saman en hann fannst ekki. sentence-collector 1 0 4329def2ae9f1b23265447117633e7e4fbed01645a84116ca92168a235041f08 Gufuskip er skip sem knúið er áfram með gufuvél. sentence-collector 1 0 432c063b719494e408d50854e3a51f1c83f87b2ad6679dc421af6b7f94e9122c Var persóna Davíðs drepin í byrjun annarrar þáttaraðar. sentence-collector 1 0 433db33f43a9a294748812ed009b16f524cd5ca431238c29395bfb9fb72183f9 Henrik Larsson, einnig þekktur sem Henke, er sænskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður. sentence-collector 1 0 434297c1a4cd2559effc39caae421de908688642b7d59062d5e9d2e8eef312ba Halldór er sjúklegur lygari sentence-collector 1 0 43438e5b61fe0379898b9ab9f322676014fa3528081f1c681626af083d489e29 Við Hróarskeldufriðinn varð Skánn hluti af Svíþjóð, en Hveðn fylgdi ekki sjálfkrafa með. sentence-collector 1 0 434eb62e4c095dd785b2b3bdcafaff0c258bb39bd70ac04dab80a6e6c4bb074f Í fyrsta skipti komust tvö lið upp um deild, þótti það marka tímamót. sentence-collector 1 0 4368e20fe3c0146867cbb2334ee94b4a487c3384e1484e25ef01740a805012f2 Í töflunni eru allar aðildarþjóðir Sameinuðu þjóðanna og Taívan, auk eftirtalinna svæða. sentence-collector 1 0 438ebd5c3bf67967cd908bbbbb2e138927c5c62eb4e2d97aed5fa8237ced54f8 Fetaostur er saltur og þurr ostur sem er upprunninn í Grikklandi. sentence-collector 1 0 43b2af7f5b713897c1d804794b2fc76f25d214bc2b858ff5dda32438cf8eaf39 Hugtakið póststrúktúralismi var smíðað í bandarískum akademíum. sentence-collector 1 0 43c6450d83bf0ffbf514f7091b32944ea370170fadc580db858542e7643b6b54 Gádí elskaði land sitt og þjóð. sentence-collector 1 0 43d4fe7ae074927316861823a671ec0499332da35ac6de4982373f7e9bab436b Appelsínugulur er litur blandaður af rauðum og gulum. sentence-collector 1 0 43f1d25a8d52758daa2780150807ee784af383cc4391b52f186313a2a554800e Hún er unnin úr gerjuðum svörtum sojabaunum, ediki, sykri, hvítlauk og kryddum. sentence-collector 1 0 44290bbfa72dd813ec06e33abeb587bdad461589336c2fa5bb7dd446ce33f4f1 Hann kennir einnig við Háskólann á Akureyri. sentence-collector 1 0 445b36cd1892225655d1753984ed0add144e8fa28996e9513ff004e0eaf6fe7b Kóreustríðið er gjarnan talið fyrstu vopnuðu átök Kalda stríðsins. sentence-collector 1 0 445f02ad2f9681273e3e2caf65ea175f7eb7bf664d519fbdd70565b97619081a Nígerfljót er stórt fljót í Vestur-Afríku. sentence-collector 1 0 4468b8501d0173a7abed0effedb1d3bf06364473abfe7970a9bf2824b1c62b19 Aldís er kona sem veitir nunnum forstöðu, oftast í nunnuklaustri. sentence-collector 1 0 446aee838c4cbf2fa2d0d0f4e71583fa7b57ef8d181f70ef0e04e3082e332e58 Svalur og Valur halda því suður eftir, með Jón Harkan fársjúkan í för. sentence-collector 1 0 447a6dc1b50b1ae86414401eed10cc61e5d02f9a657b1605344eb3dfcba98c4e Gerðu það fyrir mig að hlíða svona einusinni. sentence-collector 1 0 44b56560c87bc1212e6c365e6c1518e4bac125c9425ef644ac9e2fee0778b947 Tómas fór svo í ferðlag um Bandaríkin til að sýna einleikinn. sentence-collector 1 0 44bdeff21386232683dc3c539b218b8ca2425a2ea8036333b6b660f5ff2db939 Flestar eru fjölærar plöntur, en nokkrar eru runnar og lítil tré. sentence-collector 1 0 44ce093a1bb4fdb2b7eb11d4e0f478546e4b33c2d8351bebbe874712fd6fd2f6 Tölva samanstendur af nokkrum einingum eða hlutum sem vinna saman. sentence-collector 1 0 44d15b00905e4c7003db8fa42a76bb945c90457f3355ffe936823fca6486adc7 Einnig var gerður leikur um hann sem hægt er að spila í símum. sentence-collector 1 0 44d2580acf71d60a34e8daa5d3dcc0279d14c93c1fa75ac2873db6f08d999e7b Í austri liggur strönd Tansaníu að Indlandshafi þar sem er heitt og rakt. sentence-collector 1 0 44e433c07ad9d5e76dc5376c0758193c989c678cbf1874777e719462a5a7c6c2 Aukaaðalfundir Skrökvu nefndust Leifturstríð og spjallsvæði félagsins á vefnum nefndist Reykfyllta bakherbergið. sentence-collector 1 0 44f2455425b97f267c83a7d641f4a62e659910968f7bb9c2e38c62f249e29f15 Stofnendur þess voru þeir Jón Stefán Jónsson, Aðalbjörn Hannesson og Egill Ármann Kristinsson. sentence-collector 1 0 44faf369ae7c356ea94f9efa8e382902509dad5b4979e32caec7173cbb103b23 Fjölþjóðlegi herinn var aðallega frá Bandaríkjunum, Sádi-Arabíu, Bretlandi, Egyptalandi, Sýrlandi og Frakklandi. sentence-collector 1 0 451595a1fe1ce858fe7e0fc2bb8a1b08f4ef262264cc2fc69001a54a52c52e91 Þar sem Breiðholt stendur núna stóð bærinn Breiðholt. sentence-collector 1 0 453888c53db8b41329b50fdb58e9fa7dc2f00806c976cce783183216736f38b0 Komdu sæll og blessaður. sentence-collector 1 0 455164d30b438586f578f03cb168cabaa82684f35909bec1e267ac8ea58cd346 Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í annað sinn. sentence-collector 1 0 455d69dff85ef94bcf4c0ef2e6cc067be15291a196856544df65a7913b54f3ad Ef þetta er vel gert getur verið nánast ómögulegt að sjá muninn. sentence-collector 1 0 45637ca56f6cd2cc2ee3872c2234dd33f3b5ba31593741845eb6ae8f6fb9c8b3 Tvær fremri siglurnar eru með rásegl en messansiglan er með gaffalsegl. sentence-collector 1 0 4568c5eb2186d94d17dde953fab0d8e02b2fbe0f3d1ee7c07352c67189e0359b Gómurinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna í tali og eitt af nokkrum talfærum. sentence-collector 1 0 45696ab0055b854d5d12cbe93bfcf2211363d0bfecb6aba10a92d0cb1af825aa Bjarni er fæddur og uppalinn í Kanada. sentence-collector 1 0 456afa45441882d9d62ecab443c68a1a8e8357d840b7650b38663654f023e171 Næsta sumar var byrjað að flytja rauðamöl úr Helgafelli í yfirborð brautarinnar. sentence-collector 1 0 456b26515fc6a7f93bac5320bfd05fe0713cfbd7914b76d5e3f6ddafbb4d73a7 Sýnt var á Kjarvalsstöðum fyrir nokkrum árum. sentence-collector 1 0 45768092c372285cd3854e3c282abeb2a80a748d94f1c2ea3f19425921d2010c Þessir þríhyrningar eru kallaðir pýþagórískir þríhyrningar. sentence-collector 1 0 45819e8353102de36c16e62c82f3fe8acf13b6b1f1d0ad4f08d2b141c12fc62e Grænleitt, hvítt eða gráleitt á lit. sentence-collector 1 0 45831b86488c71905b4366f75102b7cdf663c8223588e8c84d193e252b841e47 Á henni syngur Helena Eyjólfsdóttir fjögur erlend metsölulög við undirleik hljómsveitar Kjell Karlsen. sentence-collector 1 0 458d92da056ec8065054b279be097aff707ed0268bf33ab299322f7b07fdaf44 Jökull Jakobsson samdi leikritið Hart í bak um það skipsstrand. sentence-collector 1 0 458e3edd871eef7e7ed83d8ba66c29422d51bbfa1a2575fe9d27bf9ae190cf2b Núverandi stjórnandi sveitarinnar er Vilborg Jónsdóttir. sentence-collector 1 0 4593eb338f6b6e92b3cb0975102245a99ea11c08828aa38faaf6ced19179784d Fyrir þennan atburð varð hún hetja blökkumanna. sentence-collector 1 0 459edf030c1ad413535756afacdb823cbefb1004c1ae48c7b3bbca5febb59f5f Sagt er að hún bregðist við boðefninu. sentence-collector 1 0 45af80454e7a9104d6ebae73c927c200a1f9f2db458d7fe383e8bf4e930af35d Arnar Pétursson hleypur hratt. sentence-collector 1 0 45c198b1e85d2c3d3574a660e71112172b553f9a7306b2da37f5b10e3dc86945 Þarf líka að sækja rúmið sem ég keypti handa syni mínum. sentence-collector 1 0 45ce85b30cd4110e0c13301fee4118daea5cd20758b1c7df16e68fd18bef03ea Hjólreiðar eru stundaðar sem ferðamáti, sem íþrótt, og til afþreyingar og útivistar. sentence-collector 1 0 45dfbda37d9add4065eef6cda61c0bf393de47a28912344909ac892289232126 Hún var frumkvöðull í háttarökfræði og málspeki. sentence-collector 1 0 4600ab2e603b035ad60a931732525b5519042ba3da946ac744ec8b59afcf0e66 Jörundur hundadagakonungur var danskur höfðingi og stríðsmaður. sentence-collector 1 0 461f8222cb2e1420c898f79f8acd22cd93c0741622df4d8310ececd7ceae2dfb Þannig má sjá hvort vegi meiri, erfðir eða umhverfi. sentence-collector 1 0 463e4ca76b9d8f621860f268be7bfafb1f15e847eb2a0d52199215ac1394dde1 Hann var formaður Fjáreigendafélags Reykjavíkur og starfaði fyrir Skógræktarfélag Íslands. sentence-collector 1 0 46489a0a2e488cbf6e4d74bcf6c9348f65b7b6e9e9833355714bb1d2934baaca Nálægt borginni eru alþjóðaflugvöllurinn og höfnin á strönd Viktoríuvatns. sentence-collector 1 0 464bef72906c9b9ac3b315a135e0edc533f8392b04174bd3884e392eb97904b7 Ef þú stendur þig vel, færðu ís. sentence-collector 1 0 4657e41ee4d43577b3be77d4265c19e66d5d7f1c1ccef0d405c7dcccf0241294 Myndletur er eldra en hljóðtákn eins og stafróf og fyrirrennari þess. sentence-collector 1 0 465b0b38bef2149fadce79eb68f3c0cd56fc31427cad2bc6b9329d67d08bf367 Lífssteinar áttu að græða sár og hulinhjálmssteinn sem veitti eiganda sínum „hulinshjálm“. sentence-collector 1 0 465ce45b65bc89f16e01d00a133d01b42eb1162b0980352ebb4ec861944f84c8 Hún er ásamt Arnari annar helsti kenningasmiður færninálguninnar. sentence-collector 1 0 466218fc4f679f266fb9f5378b1fa691fb1a0161aa1a109e6cf44a898b3dce54 Lárusi langar að verða leikstjóri og það vill Helga líka. sentence-collector 1 0 466721ad65a8608f6c44e8541f79f66e3486ecd34f0427d1874c32e0f3029b69 Þar var og skolprenna út í for, sem var yfirbyggð með rekaviði. sentence-collector 1 0 4690ac291f298c597e4fe43b8d6cdd99ef8de2cacda0ef0e579aad2d1c1ccb75 Lýtingur Arnbjarnarson landnámsmaður nam Vopnafjarðarströnd eystri, Böðvarsdal og Fagradal. sentence-collector 1 0 469b50be35d3b6db72a7df5dda206fe122ae3cecb0500b8e1a7edb656169b0fa Lönd sem San Marínó „hefur gefið“ flest stig. sentence-collector 1 0 469f892b6a773d7a67dfd3e7f80921d1721ebef1a45108fb6a1be62d7bdee2c7 Verkið hefur verið sagt fyrsta íslenska skáldsagan. sentence-collector 1 0 46a5c3c7f2cc572ef3dcdcddb6ffeaa1d210f9528cd6c70b30fa05e9da26de93 Amin stundaði markvissar kynþáttaofsóknir gegn þjóðarbrotum atsjólímanna, langómanna og fleirum. sentence-collector 1 0 46c73852be52fcb9a1ce41e6c08aae42823629e64c64d93aba448d4ce2cd46ee Í göngunum fundust engir gripir nema ein vaðmálspjatla. sentence-collector 1 0 46cfe0fb046ff108e4de991d22ebcbdd2ec02de6076748b0860b4b367b4d31c9 Ýmsar smábreytingar hafa verið gerðar á nafni tímaritsins frá því að útgáfa hófst. sentence-collector 1 0 46dfd13da7b2a27bb811646ffb87822f43af3aac05ddddafc0a6e26bde28fcd8 Ellefu lönd eru venjulega talin til Suðaustur-Asíu. sentence-collector 1 0 46e3445bb8fc459b9aa6a4f4f208f9313231e3c1bd01d987a70c515fb03c2f3c Þriðja stærsta hlutverkið í myndinni er Ívan leikin af Mónu Rós. sentence-collector 1 0 46e59525eadb121c7308c4939b1dfe00aea7d46e81718919e4ce4b6c4565b2e1 Helstu eyjar og eyjaklasar í Eystrasalti eru allnokkrar. sentence-collector 1 0 46e5abd810a5d8c08e159f7b08ac9d1ec30983ce4963cc5401cfceebb0d2efa8 Penistone er vinabær Grindavíkur í Englandi. sentence-collector 1 0 46ea8e64580ec356ee9322f91e2c04e540b92c408abd109148e91040d39fad0f Kristalar oftast smáir og finnst sem gulgræn eða græn slikja í holu-og sprunguveggjum. sentence-collector 1 0 4715870f301081260e636b7529f88c73cc4ab3bb0c5af254cd1428e2bb33248b Húsbóndar þeirra leyfðu þeim stundum að fá frelsi ef þeir játuðu íslam. sentence-collector 1 0 47223ef368e31ff6c8ecf5076d745be15bcedbac3b01910b1aa5eaefefcf13ab Bannið hindraði frekari áform djassklúbbsins um innflutning á erlendum hljómsveitum. sentence-collector 1 0 47236e6e7f93aa86ec7d34fbe5f073e8dca387068c09fae729769084f215f7ac Karlalandslið Íslands lék nokkra æfingaleiki á tímabilinu. sentence-collector 1 0 4730e23f1ca042a3e970b5493ea7ab619f68754f194f8491b30f23852f08fcad Valsmenn urðu fyrstu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla í handknattleik. sentence-collector 1 0 47426fdedc7d08799f425624b7b2ba90a1e23d665a73d209f8df5279a20027c4 Í níu tilvikum var fórnarlambið kona, en í sautján tilvikum var fórnarlambið karl. sentence-collector 1 0 47444ec7ab69581a915ce4715d6fab42145875d4f648af4f87963ff27799da82 Þeim var bæði siglt og róið með árum. sentence-collector 1 0 474ea7d4068655b065d4f7089cfa27c5d846d59641c299299b8d14230790fe86 Ný kvæmi sem komið er upp geta verið skilgreind sem hugverk í yrkisrétti. sentence-collector 1 0 4761ef617e7739a4c67c2139d40a33888d80dfca3d048f5bec480192d7fc41a1 Grasslétta er graslendi þar sem stutt tré vaxa. sentence-collector 1 0 4782b6ec5d359dfcb642c1ef5774815b5e962c3e4013b550b9b8cc75d18358bd Bragi Ólafsson er íslenskt ljóðskáld, leikskáld, rithöfundur og tónlistarmaður. sentence-collector 1 0 479bc36b5415f4e859d86e129d66cac933337befb352f5c978ed1346babe2869 Hver er uppáhalds liturinn þinn? sentence-collector 1 0 479c5f5695f5d87babf3172a619ec74ee56ea00b2268614155478113258f488c Haraldur fæddist í Torontó og er elstur þriggja systkina. sentence-collector 1 0 479d7ac169c8df08403ba0ebc418b7425633a4c710139194174609dcfe8beceb Stærstu markaðir fyrir rækju eru í Bandaríkjunum, Japan og á meginlandi Evrópu. sentence-collector 1 0 47a65b3e3b9b073368e05c033c912d4784c4b2620cf4709942cd3e68e3a31ae8 Þó hafa verið gerðar nokkuð margar og umfangsmiklar rannsóknir í miðborginni. sentence-collector 1 0 47a7c0a7ce18701987df3820193b3b6b9f6fc39dacb4801cd6f6c0d0dbadc429 Tinni í kongó var aldrei sérstaklega vinsæl meðal Kongóbúa. sentence-collector 1 0 47ca44866d603a064812455ffa39bf01bb2a4e75a593f2268d1214e57cd66180 Pungur Simmi lísir leik sem markmaðurinn klórar sér alltaf í pungnum sentence-collector 1 0 47cc24e9d8fc1f21b0f988b3d2f9d300d60bdc460c9be1e55e964531f024d41d Þorsteinn Thorarensen var íslenskur blaðamaður, bókaútgefandi og þýðandi. sentence-collector 1 0 47e69e8e695e622668e751ff7adaefdc31e27727c78ac780159943845920a473 Regnbogi myndast þegar staðbundið skúraveður og sólskin fara saman. sentence-collector 1 0 47f46cc2323b8d6fcf9ed2199f18fb1b53062e99df080af2b344b8d61522079d Sólfariðvarð fyrir valinu og var frummyndin gefin Reykjavíkurborg til stækkunar. sentence-collector 1 0 47fa76dd89f02b24d7c0c436c3296b3e5e3d9b79500eb790680b71ba127227d8 Þetta var fyrsti titill Danmerkur í keppninni. sentence-collector 1 0 4810d57c6f2ef93a7ed3ae25522b95d2f291aef3b457432bd7986a6df863ddb5 Í fjölda landa þurfa atvinnuökumenn sérstök ökuskírteni. sentence-collector 1 0 48138eb68d9370ef309cd4013a7ef8890d3381ac10f299145c19e0d2ba3693a5 Sex einstaklingar, þrír karlmenn og þrjár konur, voru í framboði. sentence-collector 1 0 48176cf8ea9451d461c5f87039aa0476bfcc26cf329f5f7880740498741af871 Allar hafa þær skrokk og seglbúnað. sentence-collector 1 0 4838aa5d59f572a56b0c65f64fda732f258d50adffe918dec0b45cf29d3e6560 Fulltrúar poppsins settu fram allt aðra og sléttari ímynd. sentence-collector 1 0 484028cfd07caa7cdc542082a44df156c105d804ba4724d3b1735b835fce6c38 Hann átti einnig lengi sæti í bæjarstjórn Akureyrar. sentence-collector 1 0 484ce8538fec62dd5a2535375824d14cdda6115636c01a2cbec96ac5e09a8c0f Þingeyri er þéttbýlisstaður í sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. sentence-collector 1 0 486c235cef3f168434230ff4c5117a1ca2b55f0eb041ba7f25d1728d836d2fd3 Bútan fékk því svipaða stöðu og sjálfstæðu indversku furstadæmin. sentence-collector 1 0 487f066410b2157a569149bdfe09a17ee1bbf1238d67f45006b2989330a690d4 Verslun og viðskipti eru orð sem höfð eru um sölu og kaup. sentence-collector 1 0 48875c2887eae74ce61c2b723740f57c95eab40e66cc89815060c6a6b33b904a Alþjóða hugverkastofnunin sér um rekstur samningsins og kerfisins sem hann skapar. sentence-collector 1 0 4888b4a2b0f2c5e9937ce5e1bf2f40d2e232bf96fa3c117d66fa842024d78606 Ólafur heldur að jörðin sé flöt. sentence-collector 1 0 488ba6087b05e57373aa55b2efa99acddc390a816fa579b847908ad2855fdefc Er þetta leikir um sæti í fyrstu deild? sentence-collector 1 0 4897433f8df7f61e9389a8e7a39133237f773c6ca7666b365028b97da7e39cad Villi Vonka er sælgætisframleiðandi á Rússlandi. sentence-collector 1 0 48ad93387474accbd4a8c1d7bba93fe542230ea356f2121e5aed90312231ce8c Ég sakna mömmu minnar en hún kemur heim á morgunn. sentence-collector 1 0 48c06024d64d2f85609135b53e60a81c31c4279408148ce4a638a6662bcf33d0 Sprota fjármögnun er íslenskt fjármögnunarfyrirtæki sem hefur sameinast Landsbankanum. sentence-collector 1 0 48caa885e26d3e1a7a3b76a21f463905376300088e1051316e7f27d5e02c7689 Yngri bróðir Róberts Barðar er Rindill Barðar en sá eldri er Steinar Barðar. sentence-collector 1 0 48d996efa9ad3d02317fd0e70c77a7ff73b228bf7c9683e47b1744318d52f872 Keppnin var sýnd tveimur vikum seinna á Íslandi. sentence-collector 1 0 48f3631f3e9015ff6a80790f8d1ce21f85964b2215d7c99e126138b56bb443a3 Þetta auðveldaði þróun hugbúnaðarins fyrir ólík stýrikerfi án mikilla tilfæringa. sentence-collector 1 0 49072f846e105a49b652d6818b8ecab1a505c2ddfd49204f5a4ecfe1242b8186 Er hluti sjónfæra, auk sjóntaugar og heila. sentence-collector 1 0 493fe8f943a75c422a49ce94e6e98e4c5938d6cba954c7327440e53c00af373c Henni hefur þó verið breytt nokkrum sinnum. sentence-collector 1 0 494a99f3bbba25f75fa25ffc7aad9dd41b1f12146ea97eb205670c98fbd0cc5e Hanna er bandarískur femínisti, heimspekingur og menntunarfræðingur. sentence-collector 1 0 4966060de2fe25016c7bb1ade2298c80b94afe7d74d05ad7a9671df3df36ec52 Þetta er til dæmis gert með ákvæðum um ríkishöfundarétt, menningarvernd og eilífan sæmdarrétt. sentence-collector 1 0 496c137d589d28881ad053bb8cd674e508ce537fd95e5ecb826e0ed9a58fb67c Pálmi á einnig eignarhaldsfélögin Stjörnuþoka og Svarthol. sentence-collector 1 0 499418c65b8b0de78aa49062bdb47c438a97951c706d96022198b6df59e4587c Með þessum tækjum var hægt að spila eingöngu einn leik. sentence-collector 1 0 4995fe37f9aaf8a04a8f75f9119ab6cda03747ab5be94e11764876777e79c4ae Ekki hefur verið dæmt í þessum málum ennþá. sentence-collector 1 0 4999122afd5ad9eaf2a567ff2fb7e19dd113b39279a7aabd38335c346fa40831 Nafn hennar er dregið af landnámsmanninum Hrafna Flóka Vilgerðasyni. sentence-collector 1 0 499e561ab0999e5a44b2fc39460b3b829156a8c9fce7c3ce0cd70ea360dc90ea Hún er rauð á litinn á korti kerfisins. sentence-collector 1 0 49c629c344d8e1f8a2104be4e8e0623ea2d36a01945b14722f015fcc89badb9a Helstu heimildir Dýrfinns voru rit sagnaritaranna Díódesar frá Magnesíu og Favorinusar. sentence-collector 1 0 49f474816f4030faa76d66ce28f26af1eeb8244905a3e302a116243ae89b8b8f Eftir að stríðinu lauk hafa reglulega blossað upp staðbundin átök í landinu. sentence-collector 1 0 49fbd895597a467eab277bee33a49296b5eb215bb5993b21553edcb77c157178 Tinna Tryggva varaforsetaefni flokksins varð fyrst kvenna til að vinna verðlauninn. sentence-collector 1 0 4a07eb3e2a1bfc661eece9e77f5f30f0333a3711ef1f17ec182f71aa4318ba23 Skrifað er undir sérleyfissamning milli sérleyfisgjafa og sérleyfishafa, sem gildir í ákveðinn tíma. sentence-collector 1 0 4a1212f654771a4baaa553f520b3344f19e3ee64ab4e9d8468dcca89f858bbf7 Ef sniðmengi tiltekinna mengja er tómt eru mengin sögð sundurlæg. sentence-collector 1 0 4a1bac10e72b9e77dfaa488fa0123e0338921e7eb938ebb9adc7ff3c182d0046 Spælegg eru oft borðað sem morgunmatur á Bretlandseyjum og sumum öðrum löndun. sentence-collector 1 0 4a2109ac782587361ce7dce6fd5301f9a7a535362d26560696ee4f176c678d24 Sifjar var einnig ein Ásynjanna í norrænni goðafræði, og var kona Þórs. sentence-collector 1 0 4a546c4ba05446988c876188680b3fb37ded6bb73aed7a97c8fb9a3881818fee Meirihluti íbúa í Nepal eru hindúar en sögulega er landið tengt búddhisma. sentence-collector 1 0 4a621d523242a7cb502489db8f606ad9da65115c8abfa978b153c7a4ca5fd278 Ingólfur Sigurðsson er íslenskur knattspyrnumaður sem leikur með knattspyrnuliði Vals. sentence-collector 1 0 4a6ce23c0c13f161fd7cb0ba145806c489619b991f1f2389260aa4d3d01dced1 Sölumaður dauðans mætti mér á miðri leið. sentence-collector 1 0 4a72f33b3cb989d64735768b41dd7e124e6effe70be7fa41623e7a95939b91fb Fyrsta enskumælandi kvikmyndin sem hún lék í var „Drengurinn á höfrungnum“. sentence-collector 1 0 4a7d53deed2e93e06b02b688d1f00a0c5b7c4716094efe8055823ac8d17fd1df Aðalnot þess eru sem hersluefni í platínumálmblöndur. sentence-collector 1 0 4a83c5517688610fa25e90bc42343af4d48d2ecba2b9b97405d3d3da7853e8de Þau eru fyrstu jarðgöngin á íslandi. sentence-collector 1 0 4a85bcadf85edd68c43586b93fe9680c15b18aec156dd36d684309e09150890e Dalurinn er fremur grunnur en þröngur og þar er undirlendi lítið. sentence-collector 1 0 4a8a6f009251c7c72727852d8e6094ba6c64b2f3b2e6aa3d74175e383fb9fb03 Hólmsteinn A. Brekkan framkvæmdastjóri samtaka leigjenda, leiddi listann í Reykjavík norður. sentence-collector 1 0 4a910a13e3ec97b4ca5d095e0862fbef41b1a686ee95a6ee58f1d707d4a8986e Með því kastaði hann rýrð á mótframbjóðendur og setti þá í varnarstöðu. sentence-collector 1 0 4a9b9645f48e55b92e5c2d6ee3a670a70e3bf5340659dc9b0a55cef1eeed8f43 Annað stjórnarskrárákvæðið kom upprunalega frá Landsfeðrum Bandaríkjanna. sentence-collector 1 0 4abc500ef0582297469cd0f6a8f6529006c5625028d08fca287cc8423f115cb9 Þegar eggfruman er frjóvguð, vex upp af henni stafur með bauklaga gróhirslu. sentence-collector 1 0 4acaae62d60e56a21f4d2a7d2b772227505e097546196975775db9173c6f4dc7 Öll lög og textar á pötunni eru eftir Jenna Jónsson. sentence-collector 1 0 4af089e78d6ecc75aa5abfed421ae86436e3a200d9eefc3ec513cf58cb982458 Í sumum löndum hefur heitið neikvæða tengingu í alræðistilburði í daglegu máli. sentence-collector 1 0 4af1fedaa8731dc918604640e06734d440ab74db992e5303ff691c7c60edcb05 Armarnir eru einnig mikilvægir fyrir þær sæliljur sem eru stilkslausar. sentence-collector 1 0 4af2adcf4adce310efc28c62020cd3c3f65c584204e74429f5f0b37c2b6a5100 Díogenes frá Önóanda er einnig mikilvæg heimild. sentence-collector 1 0 4b1665ccf41d8161a9760281c9ebda3afe0225c2cf90791516c3da470d051583 Við elskum Önnu litlu. sentence-collector 1 0 4b18b55e02f04f4862a54b5dc6bc39445e7e310998de4cf26e221c48a61c609d Rafmagn dregur heiti sitt af rafi. sentence-collector 1 0 4b1980478c6b7adc8e3b9aae6fa222490032a1ef007a08617c053a5768912e74 Aldrei í sögu lýðveldisins hefur manneskja ort þessi orð. sentence-collector 1 0 4b1d3aadee67b3392364fb937db80399a5e8e5f0fd472c49a6c88912d9f9461e Fossarnir eru í ánni Sambesí sem myndar landamæri milli Sambíu og Simbabve. sentence-collector 1 0 4b241d5b5d08be1528dc3c2de0a2a59d0e378cd512f8da3a60fe91c75c002b4f Hann er dýrlingur í kaþólsku kirkjunni. sentence-collector 1 0 4b2868f615970c36563d5f808d3296ac71e5f31327a35a42fc8214bbb013ea65 Slík staðhæfing, að sjúklingurinn sé samkynhneigður, er ekki hrekjanleg innan sálkönnunarinnar. sentence-collector 1 0 4b35426db716e77ee953f4c036209da2f2f884ddb040863f53fd47346c68fb13 Þór Akureyri féll niður um deild. sentence-collector 1 0 4b4713cb7a8a9f5940477f8bbfa43bf9c5be4b01c17bf4557eeb654720c5a604 Við elskum fjölbreytileika. sentence-collector 1 0 4b4be670c02f44226c1de34de5dc5e2aeeacbc47c4bb2eff033f57eaa19ca435 Förumaðurinn Jóhann Bjarnason beri var frá Vigdísarstöðum í Línakradal. sentence-collector 1 0 4b60c3adbd3c3a4023ab6da7edc60d2b8a4cffde8ff24d2c06a250d73b732ac4 Bærinn er mjög vinsæll ferðamannastaður og þangað koma um þrjár milljónir ferðamanna árlega. sentence-collector 1 0 4b7af404595ca1f7978edb6a4ac414b4ed31cce41ac41dae8fbbc3aa2680b3bc Einnig er talið að það styrki flöskuna almennt. sentence-collector 1 0 4b7cfd2008f5cef2b908af3c0cffc051e03b5b5f11fd0de7a1fb1556a9d89c1f Hann var einnig ritstjóri tímaritsins. sentence-collector 1 0 4b865d9797e9e04751364f962d7ad9bacfd5f2a40fedb467640a68c86c319443 Bandarískir vinnuveitendur eru neyddir til þess að ráða ólöglega innflytjenda af þremur höfuðástæðum. sentence-collector 1 0 4b8ab758f92b3f1da61024942b6dfe558671780b6113e974660e58f483e0e775 Alamo virkið stendur nú inni í borginni San Antonio. sentence-collector 1 0 4b8e6d917bfefa706bc381fd3346a961c39ebaad865369d2b14bc38ec94a4ad9 Armenía staðfesti þátttöku eftir að hafa verið fjarverandi árið áður. sentence-collector 1 0 4b93ecb340f51f0666f2e1143cfec7b0cd12bcccf72c0f29afd2b2a102d60e77 Hann varð síðar einnig guð myrkurs og óreiðu. sentence-collector 1 0 4bae1f9d346203101a3715ce46c0ba90c8b18c811dea6982afa67370f54e79ca Venesúela er sambandsríki þar sem forsetinn leiðir ríkisstjórn. sentence-collector 1 0 4baf6a3acd9281e683cd65d274c04150f28c926c3d19ada91a9ba0ddb8b0f732 Þangað flúðu líka þrælar frá Flórída. sentence-collector 1 0 4bb64dadd396dba9364fd1520aa0ef93df3c11ec58515218793acdf214337284 Rústir eftir orustuna eru hinum megin við vatnið. sentence-collector 1 0 4bd0d5d439c717ab391d0dfad2fca7b12ff4e5f09675470c30fb4899c19a5f2d Kvef er algengt bæði erlendis og hérlendis. sentence-collector 1 0 4c1b76a391ca5ab909b2496b438e31e262e9e57ff94969c088acc885d896e731 Þrátt fyrir nafnið hýsir húsið marga tónlistarviðburði. sentence-collector 1 0 4c22c737a26116ba23286d86fcb75cd3ee1357bfe7af9d5d2e9c8333a8ce85eb Hljómsveitirnar sem nefndar voru hér að ofan voru hluti annarar bylgju framsækna rokksins. sentence-collector 1 0 4c26d109680c88a9d21b0b088a805043596f2e91c9b3bdd94c2cf3a01d51abfa Brunahvammur mun hafa verið hjáleiga frá Bustarfelli og lengst af í eigu Bustarfellsbænda. sentence-collector 1 0 4c27242d0a8df2357c36813e2ca118683091cfe90ed8085cf1367f1ca3db4b4d Þeim tekst þó að senda skilaboð til Sveppagreifans með milligöngu blaðakonunnar Bitlu. sentence-collector 1 0 4c2f042b9cec263aeb2b356713564600fde1517156eeef55f837a19217663cdf Þá hefur hann fjórum sinnum verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. sentence-collector 1 0 4c58609a47b28294d42950eb40e9993ddcd7c3890b80db88d3b72a3be64eb707 Arnúlfur keisari mætti á staðinn í september á því ári. sentence-collector 1 0 4c601d8c5630bce7fc00c905537000aaa564220eb5e4fffe56ec2f756ed1c5b4 Verslunarkeðja er hópur smásöluverslana sem rekinn er undir einu merki. sentence-collector 1 0 4c66f64caea155b68e1591cd1cd93fc5f2595f683026a3018131d77a0dfbaf34 B-eitilfrumur eru eitilfrumur sem myndast í miltanu og verða að mótefnaframleiðandi B-verkfrumum. sentence-collector 1 0 4c6fe79c784375fdc5f6f35b45b33b1d2e209e61b8ff18b7f82d741d8b6618b9 Það eru í eigu opinberra orkufyrirtækja og er eignarhald svona. sentence-collector 1 0 4c898bb8d96e053261d2ee9e51fa2c4fc4f0f5387ec33fd9a77daf428a697a54 Snorkstelpan er persóna í Múmínálfunum eftir sænska rithöfundin og teiknarann Túve Jansson. sentence-collector 1 0 4c8ceb25f06ddf87a4453995f27b57e415735b798becd022727edf9d11ba1b8e Þingið sem eftir stóð var nefnt afgangsþingið. sentence-collector 1 0 4c94f5787a0f1c4b1733a314f36488f47a812c8a5f6d7e9a78d67aa227968637 Hönnun hans hafði áhrif á heila kynslóð bílahönnuða. sentence-collector 1 0 4ca0811b0506cd2473d9bae68d357422ee35fd2726d7733a43dcda78d05b0525 Fá svæði landsins státa af jafn ríkulegri sögu og Dalir. sentence-collector 1 0 4cacb263dd3b380bf9403c918e6bb69cd646815256fd69152ae8357e46d62e73 Enn í dag er Hilversum mikil fjölmiðlamiðstöð. sentence-collector 1 0 4cb8497534d0e1db88c5ee33043a69a4333fb40b1627424c3710a12432c0380c Hann kom sex sinnum til Íslands. sentence-collector 1 0 4cb9523fc6c8187630b62e5752facdc0421cf212d8cba15c55a79c6911a02fa1 Kristinn er tónlistarmaður frá Dölunum í Svíþjóð. sentence-collector 1 0 4cc81f0ee4f8eea1915cf26013152f6468d106747c6552d0b76aa500a6a92e7e Við uppgröftinn kom í ljós steinhlaðinn grunnur kirkjunnar. sentence-collector 1 0 4cc9b8f56c0f6eb4b33de8b2335b3d5419966cd39ad9777e188c3a44d524aa59 Bæði blöðin voru prentuð í prentsmiðjunni Blaðaprenti. sentence-collector 1 0 4cca95983bba0a9c599f1cca8b39daee68ef24d8be934114018c8bb8ef2e773b Í sitthvorri rauðu röndinni eru þrjár gullnar tíuarma stjörnur. sentence-collector 1 0 4cd6c1d68ffcb016f7fcd669269d2b3f500488c75c7d8836521e7cf73f661284 Hán er enskur tónlistarmaður og lagahöfundur. sentence-collector 1 0 4cea15a355fcaf000e27e0674fd227981e9fb4719b15aac9a62884fe5e11182e Údmúrtía er sjálfstjórnarlýðveldi í evrópska hluta rússneska sambandríkisins. sentence-collector 1 0 4d00b5b2adb1b80e87a7d1ae494b0e5a4e8c38f8778a12d9fac5a93e1092afea Hann veitti einnig fé til stofnunar skóla, sem varð Flensborgarskólinn í Hafnarfirði. sentence-collector 1 0 4d108303021b6992ce75ad2797f298ada876879bb6f1f5538237065d5747aa59 Fullorðið mölfiðrildi silkiormsins hefur verið ræktað til silkiframleiðslu og er ófleygt. sentence-collector 1 0 4d21ff081220c8361d144e93e071f42168151327dd41a968696e120bd76af2b9 Oftast eru fersk laufblöð og þurrkuð fræ af kóriandrajurtinni notuð. sentence-collector 1 0 4d253e56e663a3fbcb4e622980ec3a7a77256f98e6b28b30b4fdff43618e8641 Fíflalúsin lifir um allt norðurhvel jarðar, frá Norður-Skandinavíu suður Evrópu og á Bretlandseyjum. sentence-collector 1 0 4d3137d6b73b63690b3a4860820671e8100bc2aaddd76fce8e9b7348d19152b3 Öðrum þræði þykja skrif Svövu endurspegla reynsluheim kvenna gjarnan á kaldhæðinn hátt. sentence-collector 1 0 4d334cb3b0de5c569ac97381da3c59eb9ee152dd5e974f63b736c48a1e4cdfbb Hann var einnig lögfræðingur, félagsfræðingur og hugvísindamaður. sentence-collector 1 0 4d38abc213e80ee86efffeb8905f0e48e56b3d82e1addab132a8f249b97cef25 Frá þeim báðum komu miklar ættir. sentence-collector 1 0 4d4423a1596cac438bc84c58c4ff492badfbd400bd148cf5079c0802aa6a4df7 Þeir félagar komu við sögu á fimm hljómplötum. sentence-collector 1 0 4d47fea902d1ff3bb5ca2bac4637625bc9101fd880dbb7171642215b8cdfd849 Aðrar bækur hennar eru „Vegurinn heim“, „Ævintýri á jólanótt“ og „Peð á plánetunni Jörð“. sentence-collector 1 0 4d50b8c7fbe2884ca24fdc19fdb4e3f4fbf71e91c3a05bafe17971cd4b1c7e49 Elena er söngkona Tatú. sentence-collector 1 0 4d5abea28010809d800fc6a0237118fb1a8003ed86ebd7ffe7998883cb24eb5d Að þessu sinni voru ritstjórar Hjörleifur Sveinbjörnsson og Úlfar Þormóðsson. sentence-collector 1 0 4d5acb40d65faebe96b5b7f26338e1dcdc13766884c7cfd02c71d0c8339a719f Grikkland er fyrir ofan Rússland vegna þess að Grikkland sigraði innbyrðis leik þeirra. sentence-collector 1 0 4d6670e28612e667cb4d7d5a357e557b27af68495758144e17cda1377c343d3a Ródín hefur bæði hærra bræðslumark og lægri eðlismassa en platína. sentence-collector 1 0 4d6c93582675648f0504276d687fc21b97f6b0a39f07d35867fbd644cd42c8be Í dag koma dragónar aðallega fyrir sem heiðursvörður. sentence-collector 1 0 4d858c24c3ee504e3e5f46a3dda526275d77703e809e5c068406d78609bce67c Hópur glæpamanna reynir að stöðva för þeirra með öllum ráðum. sentence-collector 1 0 4d8e358fed8a8fe487603dc78d364823e0fcbdc5da78fb158990b0ffcd504295 Þetta var fjórtánda bókin í íslensku ritröðinni. sentence-collector 1 0 4d92e3e8f3e5d3774350e127384f201568f7fe21dee79011029c9457985d7ab6 Á henni syngur Ragnar Bjarnason tvö lög með hljómsveit Svavars Gests. sentence-collector 1 0 4d9f40cd425d445b85708b14c58557aa2cb4a7eaf0ce3d1c868b411e72e0c0a4 Túrkmenska er opinbert mál landsins en margir íbúar tala rússnesku að auki. sentence-collector 1 0 4da03f69da5fed5013c6f93210c5722d25bbb2b240820dfe2c6079c54b1158e6 Hann lék hetjulegan sjóliðsflugmann í myndinni Hetjur háloftanna sem var vinsæl og fjárhagslega farsæl. sentence-collector 1 0 4da7c79ae67bc8b288c34fb15e63639db76298567c704e0354d975e733afaa02 Um þessa atburði skrifaði Björn. sentence-collector 1 0 4da9d6213e98d11572445ca1e3ea19277616c78c49969f137e085552fd99243c Í gegnum tíðina hefur rauðáta verið rannsökuð mikið. sentence-collector 1 0 4dc5cf2f23f1b41445032e504396c6cecb75a77d9544d76ab8fedb71713a3dc3 Nokkrar af austustu eyjum Vesturfrísnesku eyjanna tilheyra fylkinu. sentence-collector 1 0 4dcc26639eb6b100fc8c19587aa0626fbe4385496b25c7c067cd610a791981a2 Þetta ferli gerist hraðar eftir því sem að hitastig og þrýstingur eykst. sentence-collector 1 0 4dcca4ade97eed7671f913bac11776e8774f18c5bee428131509ef6f0ececf25 Tóku liðin með sér stigin úr forkeppninni. sentence-collector 1 0 4dcfe016fc8d0885007a5a6b0ce1db0d02083110f6dedb539082a3f35477b37f Talið er að heimsálfan Ameríka dragi nafn sitt af honum. sentence-collector 1 0 4dd0733652a288aa8c28e7fbf2681c317ada6a0c9087ee9b07d23c104533bb30 Þessi lönd eru ekki aðildarríki evrusvæðisins og hafa ekkert umboð hjá Seðlabanka Evrópu. sentence-collector 1 0 4df3d5d24bac66dc6285d2054ee1c9385dfb036a29bec9dae40e4f34e1a38547 Höfundur og teiknari hennar var listamaðurinn Fáfnir. sentence-collector 1 0 4e12d95cd385dcd9b0573514b970efa4b4ba7ac78bc19f1dee49464fafc8a477 Nokkrir helstu súrrealistarnir voru Salvador Dalí og Max Ernst. sentence-collector 1 0 4e1cd5bd005db87618ee3838f3a5a2aeb5d879ad80df0ae2f83d7d7ab7d614c8 Gosin urðu líklega austur og suður af Norílsk í Síberíu. sentence-collector 1 0 4e20140cc5302d377b2061f4bac90b0843dd39f1fc924a194730b61386766a8d Grútarbræðslur voru þá í Örfirisey, á Þormóðsstöðum og inni í Vatnagörðum. sentence-collector 1 0 4e211e0b29ab9727b6cad20391f60e602762e11d115bbbebe01b9632c99e3cf1 Satem-kentum mállýskumörkin skilja að annars náskyld mál eins og grísku og armensku. sentence-collector 1 0 4e2a97b2225f60d3d8eb88a332c47c72a5d1f80834701c528aed3472a509d574 Bretar uppnefndu þjóðverja „krás“, komið af orðinu „Súrkrás“, í fyrri og seinni heimstyrjöldinni. sentence-collector 1 0 4e30b5240787b7f62109ec225b7f1ff8b6ef648078163a3d0f0c8b735d3fdeb5 Félagið státar jafnframt af fjölda meistaratitla í blaki. sentence-collector 1 0 4e42a24fd08ba918414d7272d490f304056e8e4f00cb37c14f3893ee4d07c740 Auk Máritíus eru eyjarnar Surtsey, Rammey og Aldey hluti ríkisins. sentence-collector 1 0 4e4e7eb615a2ee54dce5d1a1b9724a3efe157a1fd637a3332b8bab6fa8f69801 Jón Arnar Magnússon er íslenskur fyrrverandi frjálsíþróttamaður. sentence-collector 1 0 4eb28b895b3749f104f022b6d3e7a1cc24898d2e2a1eaf4637e77763c00ec2b6 Helstu kornplöntur eru hrís, hveiti, maís, bygg, dúrra, hafrar, hirsi og rúgur. sentence-collector 1 0 4ec251b612519c5752a26b19f88393323491d317d595e58a04fc2f03b7cf07b3 Þar fyrir ofan er gil sem talin er töluverð snjóflóðahætta af. sentence-collector 1 0 4ec7067e045d868f11fcff2d5babd7fee5693aa9a067cae13ed634be0837ba27 Þjóðleikhúsið sýndi verkið sem nefndist Sannar sögur af sálarlífi systra. sentence-collector 1 0 4eff70da6f2967046dbed76038faa76f9aee04c7a2226656082379551823ee44 Hann velur sér ráðherra og ákvarðar stefnu ríkisstjórnarinnar. sentence-collector 1 0 4f2d3bc3abc8ddd2b13c5c7f28f0f45632efd545516293ce3fa6f5694700076e Við gætum þurft að grípa til uppsagna. sentence-collector 1 0 4f3104e185018c30d8bb1f32fc4708271133bd278b3701f6a1720badd744a1df Það voru aðallega líkamsárásir og rán í sjoppunum eftir að eftirlit var minkað. sentence-collector 1 0 4f34a8f4107522b182e1d4fbf12a7980449fed66c2e2b5f410fadad0c24f9d0e Svaneðlur voru stór, höfuðsmátt sjávarskriðdýr með fjögur bægsli. sentence-collector 1 0 4f418b57f5314b6221b76c9ce1c25d31859b8283a26846ce6aef78347c2fed14 Samkvæmt annálum var veikin „bæði mannskæð og torsótt að græða“. sentence-collector 1 0 4f431202a540cf8a8b800bbdb2e160c6347d358ec090d0c05cc0ae15b336489c Handleikjatölva er leikjatölva sem ætluð er að ferðast með. sentence-collector 1 0 4f6743e3bb4efecb179b42bdfcde9106a74c6d33099017edba0b15dbecd4876c Mjótt sund, Malakkasund, skilur suðurhluta skagans frá eyjunni Súmötru. sentence-collector 1 0 4f75eaa15973c11a2aab757e243ca0c259e6cc32a3ba57b977937d9e0cbca072 Skriðuföll eru algeng úr Vatnsdalsfjalli og hafa oft valdið mannskaða. sentence-collector 1 0 4f7e7e8d54b08d6f1ae213a62add6e1bd1da810943b83a03db51d089f7bda8bd Hann var meðal stofnenda Kommúnistaflokks Ítalíu. sentence-collector 1 0 4f85072638bf0239b40a6cb3907f29f3154a3c634ee401193c2c5e65938c66ad Oft er talað um þessa jöfnu sem fallegustu jöfnu stærðfræðinnar. sentence-collector 1 0 4f9861b908b5ff22b4aaefbdb95ae9bcd25336c6ea1fb5f0e3dd5e5f64e0dbfa Landinu hefur verið vísað úr Arababandalaginu og Samtökum um íslamska samvinnu. sentence-collector 1 0 4f9c9f2f7a5a08bc8c7d726808f79222a61eedc3c86844d656b0bc47a35a6af7 Myndun Himalajafjallanna hefur haft gífurleg áhrif á loftslag á jörðinni. sentence-collector 1 0 4faa8aa43c7d2d6bfe8486d738835a693126e0f6d11498a80a4e474cdc9c2fa1 Smákaka er lítil, flöt ofnbökuð kaka sem oftast inniheldur hveiti, egg og sykur. sentence-collector 1 0 4faf9a4d82ad646b1811bdb0268081bd54e27f9f07eb82ebdb3459e6a8af05e9 Saman tekst þeim að uppræta furðulífverurnar með því að dreifa móteitri. sentence-collector 1 0 4fbc530557a9f7eaf4b483c1038cfdbee36786fa09d5e5feaef64c95277d4a2d Póst-turninn er skýjakljúfur í Bon í Þýskalandi. sentence-collector 1 0 4fcc55ee5302f9172da4954042b100dcd8e216254c6e1b928cbd413e3c6747b3 Hún var fyrsta drottning Ptólemaja sem ríkti ein yfir Egyptalandi. sentence-collector 1 0 4fcf7726bca3dd9fd82d3009317238ca512686d3e4520b2395f5021d088466d4 Bjúgormar hafa enga blóðrás eða neitt hringrásarkerfi að nokkrum toga. sentence-collector 1 0 4fee6bfa3e75d2f18f4f5bdff8109edaff3b289e84ea9573e5dd3e5629634940 Þeir voru einnig heimilismenn Þorleifs um tíma. sentence-collector 1 0 4ffd6f3b63134e95921d1151b0077266d5b9d364c050822f670fcee0f26b4fbd Hægt er að halda geislavirkri mengun við geislagreiningu í lágmarki. sentence-collector 1 0 5009489fbe5e54ea6d41f630a986da63ba05e0cf1673120cd55cd1ede0dc2567 Litirnir voru teknir upp úr skjaldarmerkinu. sentence-collector 1 0 500bac539152fdbce4e3dec44174fecde7119345b9195ace9212ec9700406578 Hrólfur er gamanleikrit undir áhrifum frá verkum Ludvigs Holberg. sentence-collector 1 0 5017bc0703363a4965a25b454aa56eff13e3516ae43e1d35657596d67c80f34f Einungur er mengi „S“ og tvístæð aðgerð sem fullnægja eftirfarandi frumsendum. sentence-collector 1 0 502c9362c7503206f071b63340ce63aef375788bd6231ae98f1d23f0a930ff38 Stofnunin er menntastofnun, rannsóknarstofnun og söfn í eigu ríkisstjórnar Bandaríkjanna. sentence-collector 1 0 503186799cf13fbf68dfbab2c9b83d4c057f43f76861456633d296d332df729e Oftast eru herstöðvar utan almennrar lögsögu einkamálaréttur gildir ekki. sentence-collector 1 0 5056f4f7c330805eb91200fb2a1aa45968df88e014f712d317c685d83b99483e Raddbönd eru tvö bönd sem teygjast yfir barkakýlið. sentence-collector 1 0 505c26ea0280880b4e55f469a9b064399f1acc0cf1896b0a14810880f213dc8b Vísað er til þessarar goðsagnar í fjölda rita allt frá tímum Gamla ríkisins. sentence-collector 1 0 505c91eb12a2cc76fa8b0d8349394f92a1fb3740143859698305133231e0f0c6 Haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Val. sentence-collector 1 0 5074677991bb1e6515a6bc50bcd229511a474fc4410cd796b9600bb7e6a109c4 Hrunið hófst í Hollandi þar sem kaupendur neituðu að mæta á hefðbundið laukauppboð. sentence-collector 1 0 50809423cd1b71aedf4720421a069ca5cf8cbc1cfd093b50af548b249818411c Hann á eina systur sem heitir Anna. sentence-collector 1 0 5086b2811c56ed0bbf3e9c96d02c8cec2fa9c21120e88544b05f4a2e03d80c2c Hún hefur æðsta vald í málefnum félagsins. sentence-collector 1 0 508efe4126f6a11135812e438e917b8c365a2a5a14e36368921885a52ee7d49d Afhverju er jörðin hringlótt? sentence-collector 1 0 508fc7aadf0416e94d87cf0968dc6546dd4ca8bd19ba858e455f57f121009c71 Umhverfis hann eru löndin Malasía, Taíland, Kambódía og Víetnam. sentence-collector 1 0 50929aa418503bce095a47a7314f83d640a1394a95ef8ce74cda1a235281d4ca Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Fram sigraði kvennaflokki. sentence-collector 1 0 50975c90f684f910668813c7d3b588bc199efc79a248cef124479fe74ea0fecc Vungtauflugvöllur er tveimur kílómetrum fyrir norðan sveitarfélagið. sentence-collector 1 0 509ca710b33773c7af6bc711bdd00d964c7b26f65708a9bdf61ebdea1b29ed57 Í fornöld var landið norðurhluti Kananslands. sentence-collector 1 0 50a8851b900cef51f804b000349fd7c73b535b1201f6bec3f5168dd3beb9230e Hofsá er laxá í Hofsárdal í Vopnafirði. sentence-collector 1 0 50d40fe979d6e4e2302d79e2a3fffb3b9d91152188600e144e4cf56119e06b95 Annar möguleiki er gamla slavneska orðið „svört jörð“. sentence-collector 1 0 50d638e535ce85e7a68b430c1bc138e08324d49748a6628a22017aea0743a670 Eftir því sem tíminn leið ágerðist þessi ávani Láka. sentence-collector 1 0 50d77832207fcf8fbc52003a8af48b952933ac2823464ee2a6998a40c9bb7815 Engir laukar voru þó fluttir til, þetta voru eingöngu pappírssamningar. sentence-collector 1 0 5103a48ba196e969a97075628db8aeaa4a08477ec03465d840744a6f2382f2c8 Ræningjatangi er tangi á Heimaey í Vestmannaeyjum. sentence-collector 1 0 510df8cd23f03a0b36cd8c9dc75e0b7bfa944d3a24a323531e148865dc61ba0b Taílandsflói er flói í Suður-Kínahafi. sentence-collector 1 0 510f74e7a3f5d6b3f0957bbc5f8b4578853d3ec53e6e8847d64644ab97d8c92a Skáldsögur hans hafa verið þýddar á tuttugu tungumál. sentence-collector 1 0 5119ca8749597bb741cd65bb7d0c5df8b8ed67536fbfc797ac20f1f5694c7fd5 Franki er heiti á nokkrum gjaldmiðlum. sentence-collector 1 0 512fd937284efe303adb9ca2e0cca406d78530e1505c1a626c4d380ec8929595 Við upplausn Sovétríkjanna kom aftur upp spurningin um stöðu héraðsins. sentence-collector 1 0 516312b4aacbc742a38d42f31b31dea5d0de8046995d28e7ea9d51a06e32d387 Snorri Agnarson hefur víða komið við á akademískum ferli sínum. sentence-collector 1 0 5167a28e4c243f697dd1ce5b8b54e48e774d73a3042409fd22970e7b748891f5 Jón Bárður var tvöfaldur nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði. sentence-collector 1 0 5180d372206ce7ae1f8895505a3761823a4a6e3a0957ea69632a7977753471aa Valsmenn urðu fyrstu Íslandsmeistarar karla í handknattleik. sentence-collector 1 0 5184e4ecb8142d5c1cde7674ffa03227fe86ca83978bb6576731e1f434658d17 Silfurhalíð eru ljósnæm og eru markverð fyrir áhrif ljóss á þau. sentence-collector 1 0 5187a1b9bcadb1d25d7eb5a292f2c0c963cef86b7275d66384bbd394fc971f88 Það þolir vel þurrka og vex á sólríkum stöðum í framræstum jarðvegi. sentence-collector 1 0 519f756b63e57408e1e0551b00e1da13dc833675bd013586dc2d1cfc70ca032f Menningarleg heimsvaldastefna á við yfirráð einnar menningar yfir annarri. sentence-collector 1 0 51b0c4f4a455caccb3fc6bb14c4f677aa4e9258d227772103cc61251e00a6f74 Því fór þó fjarri að allsráðendur á Vínarfundinum hefðu eitthvað slíkt í huga. sentence-collector 1 0 51ce00235c3ddb16e0785db77bf4a808d2a271a323fb78046e24b1309d6be8b5 Þar hafa fundist rústir af þorpi eða borg frá víkingaöld. sentence-collector 1 0 51ce7836d9b37295f2d2c5a3940516b3d5c708bd515c23af3cbeb4bb8327c4db Þar hóf hann landshornaflakk sem stóð yfir mest alla ævi hans. sentence-collector 1 0 51d8e5648967ea2a53719ce7a167a3f3b1b2e02a8dc2b83668a948bea337fe10 Lönd sem sigra keppnina komast sjálfkrafa í aðalkeppnina árið eftir. sentence-collector 1 0 51daa1e9899f5a5845bb5b182e4fa7ae60f3b5b07192e250ad8806501346668e Sex spurningar voru lagðar fram fyrir kjósendur. sentence-collector 1 0 51fe1bb6ae4ed4bd224c55a588b7542d0367f8d08dc6c596677299b856b7d144 Erlendur Sveinsson er aðalpersónan í bókum Arnalds Indriðasonar. sentence-collector 1 0 5212c838e408a7c2032a0d7dc50a71bae59157f58c1bc63ce116d991ad0c5837 Sölumaður er einhver sem hefur sölu að atvinnu. sentence-collector 1 0 52133c758e46e262a4e3966993ecdb7d3b9cadb54bebd212c85f6deb1358d75e Kvæmi sem ræktuð eru með kynlausri æxlun eru kölluð klónar. sentence-collector 1 0 5233fa0f3c9fc0479287362f48e69afd2457b428a2b51e472d09617de0a8c9b8 Vatnsbólum má skipta í tvo flokka, náttúruleg og manngerð. sentence-collector 1 0 5255ff2591083131aa4c8320d97d1abe20d57bb0da09362a91776c13e7341e24 Hlemmur var um árabil eins konar afdrep útigangsfólks í Reykjavík. sentence-collector 1 0 5265aedcb78f32e4f0b7e4e91b0f478ceebfe0147a34ba68248574402c915ccd Þetta leiddi til andstöðu gegn höfundinum, sérstaklega á heimaslóðum. sentence-collector 1 0 5267aab9d17fd9003fa1bbc8e1a920a42277657a0513345744a9bf810504a4e6 Gamall maður fyrir aldur fram með brostinn hrjúfan róm. sentence-collector 1 0 526b25ecbf9b71d8b99723c9594fada230c6f7d2c7c520a55f81d31c4f8cc8fb Pólsk matargerð er almennt vegleg og mikið af eggjum og rjóma er notað. sentence-collector 1 0 5287f9dc276279ad6e2beebc3a424fdbf9d84946247cd0680bb959f595d9b466 Hann var lengi starfsmaður í mjólkurbúi. sentence-collector 1 0 529a0bc36273ff2619b238f5689d5c3148eb7485d770863124d0cf5ad6ce680b Svasíland er í Afríkusambandinu og Breska samveldinu. sentence-collector 1 0 529cbfc74bebf218db80f5b85c1c69c3f9ad34eac424e55fcdc2d7eaa6049c99 Faðir minn átti drauma sem dóu fyrir lítið fé. sentence-collector 1 0 52af1c019b553328522d83fcf348cef06af50b736bee49c9a59bea1de2569785 Á þessari hátíð er talið að krátrokk hafi risið upp. sentence-collector 1 0 52b77bb95dcf3be0085308ab68361e146ded52fd6f8234c3662d8144b49a633a Skipta má gossprungunni í þrjá aðalhluta. sentence-collector 1 0 52c10c467ff8c635aa8a13852f01be1e3bfc12a84a436b58973c67a329e1938f Hann er oftast langur eða mjór. sentence-collector 1 0 52d1d69752d262c14694ab993cf60f9a6f5dc01b71f2db39581bcf97b0450927 Til Norðvestur-Afríku teljast Marokkó, Alsír, Túnis og Líbýa. sentence-collector 1 0 52d545645f9ca3ff98568054565a0fce0bc64375692dd1dd222bb1df56e8a1b5 Haldnar eru sýningar af ýmsu tagi, tónleikar, sýningar og margs konar samkomur. sentence-collector 1 0 52d55f8ba61271a29b9ec33ecfa940b216f648c56dec5cae337b1ff56f949ea7 Umhverfis Kapítal eru tólf umdæmi sem höfuðborgin ríkir yfir með ógnarstjórn. sentence-collector 1 0 52df96aba7fb3c88dd31150122b618163a81433e5182a59557ae3beec2435b94 Bæði einkabankar og opinberir bankar geta gefið út peningaseðla samkvæmt ákveðnum reglum. sentence-collector 1 0 52e4982e6a961f0c6e6431026a74a04335efdaef14eefbd8a9431be794767d4f Jarðvegur er sums staðar rauður á svæðinu vegna eldvirkni þar. sentence-collector 1 0 52e8640e2a24730994eae851f2b9cc9b6c9dce265ce04d8ac7e7b0003f57fcc3 Ekki er talið að platan hafi farið í almenna sölu. sentence-collector 1 0 531667fcaa18071dcbc3d90962ea2549417268cf8b1a4cf92c76f5e1beedd11a Frjóvgað egg klekst og sleppir syndandi lirfu. sentence-collector 1 0 53194ee9ba6d2944480c36f56e19067786d9b28ccb947aac88eadfe504503f1a Hún er aðeins á flögri fram í maí og hverfur um miðjan mánuðinn. sentence-collector 1 0 5324ee2e27d88b321af28f6485a9675075250bca16676977d3280d7dbe054c76 Ef marka má leikdóma í dagblöðum eftir frumsýningu hefur Bláu kápunni verið vel tekið. sentence-collector 1 0 53254f9623da7be2a95f7059c7c593e758fe5ffa270647c0e182d5233e85c772 Blái lótusinn er fimmta bókin í ritröðinni um Ævintýri Tinna. sentence-collector 1 0 5327f294269887da33e4fb9aa3c2f835117fa53cba97766f9f15f6330524d56c Albönskumælandi íbúar eru í meirihluta í mörgum sveitarfélögum í norðvesturhluta landsins. sentence-collector 1 0 5334d28002f22d88cd79839fd7599b54d4654fae7143431ad02b4b4c2913c32c Nú er þar stafrækt Bílaverkstæði, Þvottahús og Söðlasmiðja, í Rjómabússkálanum. sentence-collector 1 0 536e6bc8d79d2c080c4f449297d08ea760325a966c68d19ebdbbba1a73b20e8e Hægt er að reikna jafngildismassa fyrir fleiri efni en frumefni. sentence-collector 1 0 5373b0ae77888324f571e04f13b7852c22e32b7fbcfbd3ea2bf2bb07d7a953ae Hann skrifar reglulega pistla í Fréttablaðið. sentence-collector 1 0 5380888c3b8a06359b08796ef26e99a91c18aece6a271cec12fcd686043f820e Á fyrri hluta tuttugustu aldar stóð Gasstöð Reykjavíkur við Hlemm. sentence-collector 1 0 5391bcc7290ef500c4c892bf9d73f3275ea453e4cd61436db6263ff3072b3138 Grundartangi er iðnaðarhverfi í Hvalfjarðarsveit við utanverðan og norðanverðan Hvalfjörð. sentence-collector 1 0 53a2187ebc901e33cb9ddaa652899be59743f0b74cecb531cf4c399b2f03900d Sú kvöð var að allt jarðnæðislaust fólk skyldi vera í vinnumennsku. sentence-collector 1 0 53ad23685fcc94a91a77477f3e5c86a878a459b1b5b6e7d0f5756a3aef8f917b Nubo hefur ýmisleg tengsl við Ísland. sentence-collector 1 0 53bdcb92b58096330b50c7c71da2a22cff9e42350622ad4303de1975c9b53047 Hann fékk skólastyrk fyrir námi við háskólann. sentence-collector 1 0 53beb6376e0f8e055b6000216353c743041025d382686edfd38cecfa51db6ffe Hann er söngvari og gítarleikari hljómsveitanna Lokbrá og Sólstíngs. sentence-collector 1 0 53f6e92d7bd747e5660dd5a4fff48c3e9927a5993d6cd3c84de5857bc7d859ff Að minnstakosti var þrisvar byggt við Templarann. sentence-collector 1 0 53fac644b1d3a866632ec5df5869096cbbdb62b0eb3b70d7ac7e5dda097a5d49 Ræningjana léku Ævar Kvaran, Baldvin Halldórsson og Bessi Bjarnason. sentence-collector 1 0 54091bc78509aa5aaa84df87461bfebaf224dedff74ae7222ecd330435aa9acb Hljóðaklettar er safn stuðlabergskletta í Jökulsárgljúfrum sem tilheyra Vatnajökulsþjóðgarði. sentence-collector 1 0 540b7ac95083b6c79fd94246f568daa1203c992206a6e64f1759af4c80507dbb Erla Rafnsdóttir, Stjörnunni, varð markadrottning með eitt hundruð fimmtíu og sjö mörk. sentence-collector 1 0 5410f575304de35495340faa4ecdaf44faf0d9a400d3f1dcb28d0a3728a9708f Keppt var í tveimur riðlum og léku sigurliðin til úrslita. sentence-collector 1 0 54228ea12edb40ba8e2dae7f83c19baa2871b0aef10d2ab9c7f5b4e66602bab5 Gíraffi er hæsta dýr á jörðinni. sentence-collector 1 0 5425516ad8f0217f365950a854c5740c9f637624e40e6489f9776cbee15b7c39 Prestur og málfræðingur lagði grunn að færeyska ritmálinu. sentence-collector 1 0 542f996d1c1f229f2742384161cf6a7e9b61be33e444811d98cdca623bf74b0d Meðalfjöldi áhorfenda fyrir hvert tímabil á Hásteinsvelli hefur farið vaxandi undanfarin ár. sentence-collector 1 0 5430ff9d2a69032bd0ba797a5413e8b956ca5efb866c126c03abf6dd9a386f58 Stundum er það einnig látið ná yfir austurhluta Rússlands og vesturhluta Kyrrahafs. sentence-collector 1 0 5446f0ec3bf83745e036dc25153f813da1af8a9448d018616107d889a863ec1e Á ég að gera það? sentence-collector 1 0 54540c48c40ba6e0caccf5e499940d1b89a50b68626aab2467e2c2fd4ddc2566 Hann er söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Spaða. sentence-collector 1 0 545878e7afd933cffc4de14a38030858f36e1f5109e5f8dcd3ee116784ad3199 Gult, blár og hvítur, sýna stærstu ferðamannastaðir- sól, sjó og sandur. sentence-collector 1 0 5469c1911acf42187f4c8c098d83f25fdc5706a7b71946d3555c72017e5c5423 Þaðan héldu þeir svo aftur til Englands. sentence-collector 1 0 5480689e13f5ad3bf5daf68e826883d50a4f19a9adf9f0d32012c1294d1b63e1 Innlendar tegundir eru gulvíðir, loðvíðir, grasvíðir og fjallavíðir. sentence-collector 1 0 5480d59bfb956f00cf0b99e133e83ba22ddb1ba2ef97bf36c306dd667cf3630d Valur sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Selfossi. sentence-collector 1 0 54840ebadda3c20bb61b5cb6ab8d0e7cc817ae2bd34df2b82e67941341c0f3b0 Þrátt fyrir þetta eru lífsgæði almennings í Angóla slæm og ójöfnuður er mikill. sentence-collector 1 0 5489ccf013ababd390fd7e3d86e9c808c4fe752783a2228641e7e24c222a9cdd Svalur og Valur halda út á sléttuna og eru teknir höndum af villimönnunum. sentence-collector 1 0 5490b474efd4a84751ae0cf189ad6e85a84e3be9353fc967479983296967fbab Landið er vesturhluti heimshlutans Gvæjana, sem merkir „Land hinna mörgu vatna“. sentence-collector 1 0 549126fd9e42ad0412a1b1726c6f58faacf27b76001f1c15dcbb5b31a8542289 Tækið truflar einnig fjarskipti radíóamatörsins „Smára Loftssonar“ sem leitar Sval og Val uppi. sentence-collector 1 0 5497701eb0410da6f2c100370a71b3e0c977201ae501905c17ebfbdc1f831c9a Vorlyng blómstrar að vetrarlagi og er víða ræktað sem skrautjurt. sentence-collector 1 0 54a2dd6e7e0d5eae1f44727f444a05d196ed01db4c15887e8d2acdb6d102f777 Seguljárnsteinn er svartur að lit og næstalgengasta frumsteindin á eftir sílíkati. sentence-collector 1 0 54afbc3adc8d4c739abb6eb331b260b9a7e33a3a28845ee2f7ce22a6a7a096ed Alfasundrun er í grundvallaratriðum skammtafræðilegt smugferli. sentence-collector 1 0 54b12c6eceea02a831825c84531b466aece041d14ca211904b4e4fcc33eed028 Þetta kerfi heldur utan um allar þinglýsingar og skráningar á fasteignum og lausafé. sentence-collector 1 0 54b2bd788576711c7439ebcd11d6ed02b5251127d0ce037080e0e36fd2e089cd Myndir eftir hann er finna í ferðabókum Eggerts Ólafssonar og Ólafs Olivíusar. sentence-collector 1 0 54b400efc14ec0eca434ec1309c7e9c17018ea47da2bca4e451f081038a139fd Auddi telur að bjarghyggja sé venjulega álitin óbrigðul. sentence-collector 1 0 54b732cf0e07976ca0bfc6644eab77002926960552297558de49c3f59c1f4d6a Þar sem yfirsettu punktarnir tákna fyrstu afleiður fallanna. sentence-collector 1 0 54cea21a4fb46eddd3019169a0400bd2ef56391c9f5efd808f8225dcec13ca68 Það dregur nafn sitt af Gasaborg sem er stærsta borgin á svæðinu. sentence-collector 1 0 54d3354e09e0642c157d30e784249bbbce85d03a2f7920db8fef22782a9e580c Vesturbæjarvíðir er því mjög sjaldan í görðum sem gerðir voru eftir seinni heimsstyrjöld. sentence-collector 1 0 54e602014e90a6297bb82bf31f205edf1b6a5f8668f4d7f9e332de5f06d6bf63 Gatan er nefnd eftir Hrefnu Ásgeirsdóttur, konu Kjartans Ólafssonar í Laxdælu. sentence-collector 1 0 5503e79f3af1998e9ed37dcdcf6471190a1434a7f54a3a34924c72c1e98a43a9 Réttarhöldin yfir honum voru mjög löng vegna fjölda játana hans. sentence-collector 1 0 5515b7e705ef2dac55c35f6b088862a52f19bd9f623fe73dcee53df306d69fba Breskt lággjaldaflugfélag er með höfuðstöðvar á London-flugvelli. sentence-collector 1 0 5525bf0d6843bd621c5f066ccbf8a009a7c7cf486e8e27d41a75097bda407a44 Mér leiðist svo mikið þegar það rignir. sentence-collector 1 0 55382002fb121ddf6c34aab62695bf38716abd3bb9fed8775796831db886022b Í bæn hlýtur svölun brotleg sál frá brunni himneskra dagga. sentence-collector 1 0 553b717a0a1a522f7e58e772013d7a5fbc1f64391799a51356e37180b155cb2f Ekkert er vitað um ævi þess. sentence-collector 1 0 553bdc7b244b5696fe929a16da939ff14b07d41c18418eb17e754abd74133394 Þaðan er stórfenglegt útsýni yfir miðborg Kaupmannahafnar. sentence-collector 1 0 554cce2a4afde31db53178e6754618cb64a38d7645ee9b01d39a791930e9b6bd Nálægt þriðjungur allra húsa fór undir hraun. sentence-collector 1 0 555c22211e0c7e0056a34b9e3bdaa8b9ac07a8af2add7e2a8f49811f82cafdf2 Félagarnir komast í kynni við vinalega en einfalda svarta skógardverga. sentence-collector 1 0 558a1553645e00e9923921047d9c670f4bc4c045ea2aab16c3f0f26ebceabc88 Grétar Ólafur Hjartarson er íslenskur knattspyrnumaður. sentence-collector 1 0 55912dc5ebc61ca5b9ee2545b8e972ea0ede7c708a4e35fa864b5d986aa539fe Hann fékk snemma áhuga á kvikmyndum og brúðuleik. sentence-collector 1 0 55a7823b67c7e1096cce8aeb74ad6ac6d7331fe339587b0f11faadcf55d9f6cb Staðurinn mun draga nafn af sellátrum á skerjum út af Látranesi. sentence-collector 1 0 55c85586fdd4e091d3f9100efda3c8dd94e4a319253ee3953dd3e4f9d332a34f Það eru til sex gerðir af þríhyrningum. sentence-collector 1 0 55d252c3a1cd58ed2a7943d72e8e9995fc5ecd086859a6db9e0e9612ec41f1a9 Eyvindur bóndi á Eyvindarstöðum stöðvaði bardagann með setstokk sínum. sentence-collector 1 0 55e92eba00f7b17ee861a28e6a41bda07a89b021287d50fb5adb7d7066c96c07 Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári. sentence-collector 1 0 55eefdf4879d4b2b6f470842fc3af23cf31e76220631b1bed793216b005b307d En sökum tíðra meiðsla og ósætti við stjórnina lék hann einungis tíu leiki. sentence-collector 1 0 55ef7836a410b7f21f25599e65018323d732180a0b966efe7d88f1b38b3bd8c1 Ökumenn eiga að hlýða ýmislegum aksturslögum. sentence-collector 1 0 55f1690791641fe96622a0984bef03044c05080d330fbf37a3a290bf75f01615 Úrslitaleikurinn var leikinn á milli tveggja íþróttafélaga. sentence-collector 1 0 56150db7847cd36f44ab8f71a22b3143280bdd9b93d696606f778be58b0b845e Í dag tala flestir íbúar skagans tyrknesku, en stór hópur talar kúrdísku. sentence-collector 1 0 561545ae660dfa544f79b9be99f37d7e4ee63c7d43da4d6b27b2e9b3117fbc47 Venjulega eru eftirfarandi lönd talin til Norður-Afríku. sentence-collector 1 0 561c0af0e625f11c537edc962c659f067b1b22e22e82553b33cd10092e6ea45b Raðir af húsum voru byggðar með svipuðum framhliðum sem snúast að götunni. sentence-collector 1 0 562178fcd1836ef8aaee5e3a3a5ba69b189f6c60d4ec2ffa2694d2e9cccf44a5 Sú bók geymir miklar upplýsingar um sögu og staðhætti að Hoffelli. sentence-collector 1 0 562a45df14ec0148a08e500b57cd7a626596e0b85ec57735d4923dab6266ba7c Hann singur einnig bakraddir í sumum lögum Draumleikhússins. sentence-collector 1 0 562b4fb20add023b0f52d1e024ab03ab5dbafd256fb8ee4e771d481d50e70376 Það var á þeim spítala sem fyrsti gervibarkinn var græddur í mann. sentence-collector 1 0 563015816d32d6c796c9ffdf56aad51be6d5e613a00f0e6870f26bd80a3432e7 Slíkur listi er oft sendur til ríkisstjórna eða annarra opinberra samtaka og fyrirtækja. sentence-collector 1 0 5635467e3d2f4859147bf9ccaf7ee3073489c3d072cea81b3dc1312c1153a715 Myndin fjallar um köttinn Pésa sem missir rófuna þegar rotta bítur hana af. sentence-collector 1 0 5656fb2ccb02502caffb27e8b8df2d64e53af9d1ae4930f15a7f63bb06799c3c Sigurvegarar fyrstu umferðar spila umspilunarleik við taplið A-riðilsins. sentence-collector 1 0 5657e99af59eeed6c1a3ec0c0458577672f0e1f453c32a6978b4766affa25e59 Þessi heimsveldi eru þó fyrst og fremst efnahagsleg en ekki landfræðileg. sentence-collector 1 0 5673e7df3e5f75db7986c218dc5830de9f228d3da73115e7b83406e93758e795 Í suður markast hverfið af sveitarfélagamörkum Kópavogs. sentence-collector 1 0 5681159a4936e630ead1b657d6a92baac20a388f1a4986e98a6d04c0a35c274f Stjórn hans þjóðnýtti alla mikilvægustu atvinnuvegi og leyfði aðeins einn stjórnmálaflokk. sentence-collector 1 0 5687869195070166a811cae51d3d6461f1d99bf5f5b2b13883618f994dd00349 Almennt telst þetta svæði telja löndin Pólland, Tékkland, Slóvakíu, Ungverjaland, Rúmeníu og Slóveníu. sentence-collector 1 0 569b4f8a5380abd3285bd6dff285ee45c08d62afb5d965de8a1b3f85c58688fc Mörg hvítplastíð geyma forðanæringu, svo sem mjölva. sentence-collector 1 0 56a5d61d530f659694284384ee6fa4376c74f185054a2640ba0b79c38c14c2c4 Hann er einna þekktastur fyrir sögur sínar um Kalla og vini hans. sentence-collector 1 0 56b65d46b14c4f4c1194dcc37ae9b2a2439644a1660099285327b3f674c5373b Fjórtán ára gamall þá tók Stuart leiklistarnámskeið í Kaliforníu. sentence-collector 1 0 56d031315a4d67f212ce5dea3f4db4d1cc3e91ffe3fd38b556e27b2dfe4d23aa Hún fannst tveimur dögum síðar. sentence-collector 1 0 56d49e9301e7bd8af6b0627aa35ce5ce5e72ebce253532139c8e1626361c15b7 Hann lét reisa Dillonshús, sem nú er í Árbæjarsafni. sentence-collector 1 0 56fa9d02ca4a85b3ed8f7aa5eaad729b36f9ecb6c1d84667a5e100359314514d Lögreglan reyndi tvisvar sinnum en það tókst ekki. sentence-collector 1 0 56ff4b0b64a5a8edaf76d53a3beed513661b07c0f46a172343b56681c85d1206 Hún var sögð hin ágætasta kona. sentence-collector 1 0 57027808ce499bdb44a0bf7ac653dd1aab1b667d4c22b7a66919c03ebdd1d311 Eftir stríð gekk hinsvegar Taíland í bandalag með Bandaríkjamönnum. sentence-collector 1 0 57035a78c728c88828f69463bcfcc96fdd49d5181d766ac26e0ab6b287ae055a Júlía stundaði nám við Kansas-háskóla og lærða skólann. sentence-collector 1 0 571353d4cec84c33adf8f3f803e1b887144eb2fe689efd72e7429a45ba2bdbc4 Loki tekur teninginn og tekst að flýja. sentence-collector 1 0 571753777cf1f224bfae4e42e369d9fe74039865db9d2fdb4079964764814376 Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Valur sigraði kvennaflokki. sentence-collector 1 0 572055b474aa07d2a84485be0bae98b47e9d2f8657517c56e2b3c17664963f57 Hamrahverfi er eitt af níu íbúahverfum Grafarvogs í Reykjavík. sentence-collector 1 0 57221f88fa771f692e3544aa84a09ef4432e997f82020550695fb366cbb53120 Pólska er rituð með latnesku letri með fáeinum stöfum í viðbót. sentence-collector 1 0 57322c5fdcc8f224e9e5d77a413598ad6592c0846286f20e02bdea3d42753148 Tepoki er lítill, gljúpur poki sem inniheldur telauf og stundum aðrar jurtir. sentence-collector 1 0 5773a02f76be1a9114f3a54d3cb8263001e95a588cac7c38e67bbb0e6a89a3ae Var sigrinum fagnað gríðarlega á Íslandi. sentence-collector 1 0 579950038ea25576f1e33bf5bfa815047b405788f9e625da61fb8c273c9dd428 Höggormurinn er aðalforritunarmálið sem notast er við. sentence-collector 1 0 57b2e57dcd4fddb9c312cacb524db1444cd6589fbd9099489f2bc91335684fa4 Daníel var enskur rithöfundur og blaðamaður, einna frægastur fyrir skáldsöguna „Róbinson Krúsó“. sentence-collector 1 0 57c412efe4eaade64d0ed14b9ffa57d9291c82eaa25ae8d03c5ef251cc51ad3f Fósturfitan er talin virka sem nokkurs konar varnarkrem fyrir húðina. sentence-collector 1 0 57c6d43709bf828af62655b32bf36694723e50c32f4b7db95ea59a9323bba47d Barkakýlið hefur áhrif á tónhæð og styrk hljóða. sentence-collector 1 0 57cf16ee1db65a5a96d99931d295d6ba60fb14c91cd6dad847bebfbc5afcb3b1 Þorpið viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir. sentence-collector 1 0 57d537847bd335a5a88bbc83d6391f80fe344be6325e7bd566f07ceb55ee4ba5 Hann var í verkfræðinámi í Kaliforníuháskólanum á skólastyrk. sentence-collector 1 0 57dad1c7d4ea74f3ff49478e7a96226547affe514d185b93f99daa74ce003f8f Þetta eru íslensk orð. sentence-collector 1 0 57f834765aca734f9bf5f08a85482d9b42fd637294de2ec77fffd8622a309fd3 Útlendan Kópavogs er auk þess við landamæri Kongó. sentence-collector 1 0 5801e4fbeee4e55e0af1a51864cf66f45914a3a20860327e9e6052783b5ef885 Borgarbúar vissu ekki um vopnageymsluna, enda var hún að hluta til neðanjarðar. sentence-collector 1 0 580e615033f07c2d457589729f7bc69a5256261ee7532a4ff263be9e6e42a353 Fjallshlíðin inn að Siglunesi kallast Skorarhlíðar og var þar torfarin leið og hættuleg. sentence-collector 1 0 580f43f34f6ba3ef08cc6cb9e05e0ebe3646f2efd4257ee26ef63872c30ff767 Samúel er franskur handknattleiksmaður, sem leikur í stöðu hornamanns. sentence-collector 1 0 5813fd858d64fbdc0d759277f879f839a1434741e06b171a6999df63d3d992ee Hann byrjaði knattspyrnuferilinn sinn hjá Leikni Reykjavík og spilaði upp yngri flokka félagsins. sentence-collector 1 0 582812d4e6cc99c73a8fcfaa3dd292efeba93ac300e5b71de44a190ba82bff89 Flúðaskóli er grunnskóli að Flúðum í Hrunamannahreppi. sentence-collector 1 0 582c46989eea162b63acdf199c9199484b7343556517ac111a8899ea453d7710 Hann var svo gerður að líflækni Bjarna sóldáns. sentence-collector 1 0 5830c21b788f3a46a4782dec700211f07d8666ea6b8ac5a83c492ef0f4b974ec Margir mjög þekktir söguheimar hafa komið fram í kvikmyndum og sjónvarpi. sentence-collector 1 0 58353bd68cf3326ca0817eaf6116dc0a5ae924b7a3a3c5dd8083847a1f704913 Var honum skipt út fyrir leikarann Jóns Kára. sentence-collector 1 0 584707d4e6d745a97e83a6791f5fba7a6cd5658a936916e14b3a350db134e4bd Segja má að þetta hafi verið upphafið að stjórn Hollands í byggingunni. sentence-collector 1 0 584a7bcf083c32e59ef866679355db086df50815a4132670f83f3ba6a29679e0 Föstudagurinn þrettándi á engan sérstakan fastan dag á árinu. sentence-collector 1 0 584bdcc6258d5de995bf8f7075aac60a4d5e4d2a2e38f535e9779584e156e359 Tilgangurinn var augljóslega að ná valdi yfir olíubirgðum Kúveit. sentence-collector 1 0 584dfda4602954a90153f2d1142a539daff8286596ea7611819edb53f98d1fe4 Núverandi íbúafjöldi er áætlaður um tvær milljónir. sentence-collector 1 0 585d365b2cf6e4ddc255c0299b5bff5e4f1c5cb4a2a2ab5303e78d91cc819b0f Efsti punktur á Hánni heitir Moldi. sentence-collector 1 0 58601ef34ac6948af5503d103af6adf2cba57e031e348afc2e22781156bfe3ec Ráðherrar í þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar voru. sentence-collector 1 0 58621babde1b3d6876e475f078bde3ee81f09eccd2cab1a0e241b7d12119c566 Úsbekistan var lengi hluti af stærri ríkjum eins og Tímúrveldinu. sentence-collector 1 0 586999891ed9af919e6261f719811a01737f5a4c562a13e3b297baee306c13f3 Kvartettinn skipuðu auk Jan, þeir Bragi Hlíðberg, Eyþór Þorláksson og Jón Sigurðsson. sentence-collector 1 0 587e2cddbc54ff8b17ff7db489ac6cd0b4fd778865b072b7f16c14cd4db5f45a Keflvíkingar unnu sinn þriðja bikarmeistaratitil frá stofnun félagsins. sentence-collector 1 0 588381ec383b76ba8fd6348d8b896c98ad8686139073b7dea5e6f301c648b52d Hugsuðurinn er höggmynd úr bronsi og marmara eftir franska myndlistarmanninn Ágúst Róðinn. sentence-collector 1 0 5889fc980060a34cd2fbc7a0d508b00feea5ba03ae8e44f1f41af110b41ffdcb Benjamín Blómstu fæddist í Pennsylvaníu. sentence-collector 1 0 58a2e0a466d236a5615b73be807210e32c546c11962d77a3e539a1317213c304 Sambandið var líka þekkt undir heitinu Mið-Afríkusambandið. sentence-collector 1 0 58aefe6350ca56581c7c94cbdd4f588e2a7ec7462ac558b731cb081d92b5a73e Klambratún er útivistarsvæði í Hlíðahverfi Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 58b0db71107537a77cc359ff19e157d3cb6e1406bc1153ede9919b3d566e6d3c Fyrir upplýsingar um reikning með rómverskum tölustöfum, sjá rómverskur reikningur og rómversk talnagrind. sentence-collector 1 0 58b91358e93103ed800727ab6905ed2f1e378f326648416707f6ae9ea300535f Friðrik Lúnberg er sænskur fyrrum knattspyrnumaður og karlkyns fyrirsæta. sentence-collector 1 0 58d3097ea7e08d57ac20e19139def990c8aa2067171603e398f18e470dea3289 Solveig systurdóttir þeirra fékk ekki það sem henni bar, heldur ekki móðurarf sinn. sentence-collector 1 0 58d492cb447e00c501a580ad3ccdc034b3f3df12799a257876b52b19643e1c00 Bragliður eða kveða er bragfræðileg eining. sentence-collector 1 0 58e442f3a14d55cb617e0c9e8bfed100499ccbb9a34ab7afe56ab6bd63165454 Í norðri skilja mjó landræma Nepals og Bútan löndin að. sentence-collector 1 0 58f6a3bf0fea42406872cabd4a0bf280281ea3916f797adb5badcab50c8e6824 Hafið heitir eftir tjúktum sem búa við strendur þess. sentence-collector 1 0 58fb59b69ca540abf9255baec5d4a21a54d3d5d5d4b1b0483ca66efe613a4226 Annar þeirra var eftir Kristján Albertsson, hinn eftir Guðmund Finnbogason. sentence-collector 1 0 58fc93381eedb59a7e0f5c88f222791df078d007d29566b0d8166ec59c0b0335 Geymslumiðill er tæki sem notast til geymslu gagna. sentence-collector 1 0 59026a1b5d3c8419fe723db6495c26113077c316de64f0a00a1fef32a5355328 Fram keppti í Evrópukeppni meistaraliða og komst í aðra umferð. sentence-collector 1 0 5906bc5e3625f895f7619ba810dff34c13d11812828bc640885cb24e26d5ce8c Froskar safnast saman í þessum vírmöskva á næturna sem skapar ánægjulega hljómkviðu. sentence-collector 1 0 591ab04822ca5d53133b5140c378d0d44244c9c6b1561df1c91e72f872e13b25 Síðar voru leturgerðir með tengiskrift grafnar út. sentence-collector 1 0 591fd00977b6a0a5186944f84b6e2652c1c3962154a9ad07534d7ed5802ee9cf Því var mikil aðsókn í lóðir í Kópavogi. sentence-collector 1 0 592010192bd5221066b2dbd233987d091d4386cc37a23b99ca0fb5a6a563bc2b Þetta er listi yfir morð og morðmál á Íslandi. sentence-collector 1 0 59237127f49a80e93f333ee543c4eef1a35d23334978beb21f9afdc0c2a5bbfd Er þetta talið vegna meiri hættu frá afræningjum í skjólgóðum fjörum. sentence-collector 1 0 59293184ca3fa3a3134310cbc18cc187756ee02fd6172a9b60df0a1a4198c742 Arnhildur Valgarðsdóttir er íslenskur píanisti og organisti. sentence-collector 1 0 59321a76e231a90c818433830fb60d6de97a25ca6ef3f974b995d101a738cee1 Rúten er fjölgildur, harður, hvítur málmur sem tilheyrir platínuflokknum. sentence-collector 1 0 59556b89e38210e88b7916f678b8b43435ab2aab20d24d267f7f2e730852e62e Granat er háhitasteind og er flokkur steinda með mismunandi efnasamsetningu. sentence-collector 1 0 596e86c50f87b4e979f6a18bc2ed127df8702110de6a08ef34ce01b810df30f7 Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og einnig í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 5979acc2401ba90f2d526ddec9311d134736b1957632b7f1a4808f0984878acc Hún er grá á litinn á korti kerfisins. sentence-collector 1 0 59836e18a8da6d01026e5a79029765cbe41f889fb6a9b31c8a05b23625166072 Það er notað til að kenna forritun og rúmfræði. sentence-collector 1 0 5986471abcb745098a1f9ff1611bdf3811d2415e6e2c9b7bbf90830b67e84968 Þetta hjól er nú á Þjóðminjasafninu. sentence-collector 1 0 5986dc4af946b82dc908988b631ff9a96caeef6b892c1f9cd1b4ded45a1cd6fb Útþenslustefna Þjóðverja leiddi til Síðari heimsstyrjaldarinnar, mannskæðustu átaka mannkynssögunnar. sentence-collector 1 0 59a301d4b413e9283ab87d3f311e7bf12fcdca171b20be2ea1b8b0a3dd4bb438 Fyrir framan bjargið er klettur sem heitir Hæll. sentence-collector 1 0 59c0dde0319d23c079d27fc3034db7bd5d2d92265625d56a24e0a16a98919890 Á þeirri plötu skipti hljómsveitin oft um tónlistarstefnur í miðju lagi. sentence-collector 1 0 59e500cf4c63a444878ac81f939bb72fd2e31ec53764a3bb8bee1087ede6aba0 En hugsanir hans voru einatt næsta óljósar. sentence-collector 1 0 59e57af84a4f20c160a50101accc94a0546b06a6acef7282af0678a0c7bf07c6 Tadsjikar eru eitt af helstu þjóðarbrotum Mið-Asíu. sentence-collector 1 0 59ede46b1d105468258b8560846aedfbf9af6f538e9fafa48d821cfd63bcbbbc Eðlisfræðivélar eru aðallega notaðar sem miðbúnaður í tölvuleikjum sem framkvæmir útreikninga í rauntíma. sentence-collector 1 0 5a01790f16345b1325aaca142a115d2c00342ec8671838da29038e194f4c2109 Eftir heimkomuna hætti Bjarni Bragi, en Friðþjófur Sigurðsson tók við bassanum. sentence-collector 1 0 5a0185b4338f09499171c6e2800d6d5a51a95d45901ac2269a2e674831205b41 Munurinn á kaupmáttarjöfnuði og raungengi getur verið umtalsverður. sentence-collector 1 0 5a0309966380c0949610bf149f8a8fb7e5daae9ba5e9c3954e4019fa00eb9457 Borgin er í héraðinu Mjólk í Mjólkur-fjöllum í norðvesturhluta landsins. sentence-collector 1 0 5a0eee3cbdb340d4e81935ff2eca198f33d0c9829b7ce429e8171ccbcb8a1b86 Þá var hann um sextán ára gamall og hún tíu ára. sentence-collector 1 0 5a0fbab523d076ce132d98b64e7b198920d9f54a95474fadf1dbce944a484be1 Kapalsjónvarp er kerfi þar sem sjónvarpsþættir eru sendir í gegnum samása kapla. sentence-collector 1 0 5a145d2995506d380c92bb410985bf5b1b0a6c251e532c04f2a461b3ee41a214 Matvöruverslun sem selur sér- eða lúxusmatvörur heitir sælkeraverslun. sentence-collector 1 0 5a236ba1b6bd600406c93e14a31b0291372206dd1159dfa9cfe82c2675610ec9 Eiríkur Egils er bandarískur leikari og uppistandari. sentence-collector 1 0 5a2677f6d27e961d1de63ea1e8de77216ecf20de613680092b83e39aabe61770 Aðaláhersla var lögð á klassíska tónlist. sentence-collector 1 0 5a4d30c2f08d5cd40d680f4e2aae8f3c097060f7b0794c5741550ab47e5e06c7 Þær þroska aska í skjóðum á meðan flestar aðrar fléttur eru disksveppir. sentence-collector 1 0 5a568c44a7484e828c92d64359fa3b38b1860101906e24d832dd7072ec25f3c9 Það markast af fjöldaútdauðanum við lok krítartímabilsins sem markaði endalok risaeðlanna. sentence-collector 1 0 5a5b95dab82599f9c447b7d5e6df12328a48c5f1425e6db50b30a08dd5bd61e1 Fyrir marga eru Bandaríkin æskilegt land til að flytja til. sentence-collector 1 0 5a5db3580694c610f4d06d580104a1904bf4aa3b8bdb7a863755e8a3d335e042 Síðan útgáfa síðustu mynd „Fylkisins“ hefur lítið verið talað um bræðurna. sentence-collector 1 0 5a5f58e9e96210d54cf6b9da5716c177da97acb339846fe44f6e9b57ab594907 Hellismannasaga er þjóðsögn um útilegumenn sem höfðust við í Surtshelli. sentence-collector 1 0 5a5ff3638d5ddc699026c181740822ced5ace7e03bd650fd66fefcf678b7e722 Fyrirtækið rekur sjónvarpsstöðvar, kvikmyndaframleiðslufyrirtæki og útgáfufyrirtæki. sentence-collector 1 0 5a610b27c41698a95519270d31b0091680412a053fdb0a6493b98e49e8914c97 Tíminn líður hraðar í návist þinni. sentence-collector 1 0 5a65007956bd04f17cff215dafa976204ff0e48ae5121809705d85e33d4e9cc6 Hrísmjöl er fínmalað mjöl úr hrísgrjónum, ýmist hvítum eða brúnum. sentence-collector 1 0 5a79554ce45380825966cdf302466c61410ee223181d45d94836d0afeeeff343 Byggingar í hverfinu eru margar í rókokó byggingarstíl. sentence-collector 1 0 5a8b869ce11fe713728480456839064e226b02a93f4c865447b79e37d59f0049 Versalaháskóli er franskur háskóli í akademíu Versala, Frakklandi. sentence-collector 1 0 5a9d1864845a267da7fd969b257b2825bc1c7e087f7045cc818d5f87ab455d05 Frakkland vann í fyrsta sinn og Svíþjóð tók þátt í fyrsta skiptið. sentence-collector 1 0 5aa25e0e5e351c324ecc5097788c80840011f9d0880e8e102488d083e76bb8e2 Skotar héldu umsátrinu áfram og kastalinn féll í hendur þeirra fáum dögum síðar. sentence-collector 1 0 5aab9e4216271b2b3f1924519675cba5754311d67f35abb8c2f0d400fac464bc Rangur plötumiði var á annarri hlið plötunnar en hér er sýndur réttur miði. sentence-collector 1 0 5ab958b84168546f2169524305bc41a783733b879c136d9cc6d714c5702876e4 Paretó-hagkvæmni er hugtak úr hagfræði sem einnig má heimfæra á verkfræði. sentence-collector 1 0 5ac0af8e594995845968e971e666614afd9ccba5ffbf428a3c7577cde10e197c Á fölskum forsendum. sentence-collector 1 0 5ac474bda7e232cfe55703a9b0284061daafee1589d076d3691c56b0bb91a31c Í það skiptið snerist hún um að Jón hefði „sært blygðunarkennd“ viðtakanda bréfsins. sentence-collector 1 0 5ac9ab262608703981af4c528679efe162d54bfbf688466d1179cb9a6704912a Hann kortlagði einnig stóra hluta Ástralíu. sentence-collector 1 0 5acf847a6f645516e52f7f1cb21769c2594bb81fc26e5c1685409781f626d6bc Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Víkingsstúlkur í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 5ad5bdfc2e9bbffe26df71d08ef59819762eabcd2dd96295099168ec34ad3f73 Hún var drepin af Perseifi með aðstoð Aþenu og Hermesar. sentence-collector 1 0 5ad8a24ab9bafa59a8087f96e0262346a190e7072a4d633f995d805c568d8ddb Í Atlantshafi frá Biskajaflóa suður með til Suður-Afríku og að Mósambík. sentence-collector 1 0 5ade7ef2de97bea6e46c794cbb15100a1c3359d68d492b81014b420b2f678a1a Í Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar segir um klóþang. sentence-collector 1 0 5adffed227f4ee86e5f99be440a8a2157393cd9ecc9728b6493a7a13244edc29 Samningurinn fjallar um alþjóðlegar umsóknir um einkaleyfi. sentence-collector 1 0 5ae3bf3a93f09309cce525f2e85d94f57781a63ad84e435a1e8853e31df375f0 Sellurnar í rafgeymi má bæði tengja með hliðtengingu eða raðtengingu eða bæði. sentence-collector 1 0 5af81060e64435be79c55df6df299664c30e201efdfccfa1fdc4566db79852dc Þeyr var ekki eina síðpönkhljómsveitin á Íslandi. sentence-collector 1 0 5b02930ba19f66bb17fa5e6c4a7e74f82bc21b7ffc48109cb7d4f8e4b09c2b6d Flestar steikarpönnur eru úr málmi eins og steypujárni, áli, ryðfríðu stáli eða kopar. sentence-collector 1 0 5b04251f14698fd89bbd29384710d3344bb2f6fd5407da8a74f0e53c77761fc3 Merkjagjöf skal hætt, þegar hún á ekki lengur við. sentence-collector 1 0 5b1cad9193380578cea3236d8fa0b101a46fcbc83ea8681dc888c94d5e50796c Ásamt vökva er oft bætt við kryddum eftir smekk. sentence-collector 1 0 5b26bf2e53c0a813084ecc46b355db1751970948dff2a84361642dc202d14448 Því er í héraðinu lítill minnihluti sem enn í dag talar lúxemburgísku. sentence-collector 1 0 5b2b915b18492499551557099ddf739113ee22464f1002883b5fb6ff15cfc8ab Mun Karli þá hafa látið svo um mælt. sentence-collector 1 0 5b2f518e89ed892e2f3c133ea84dbbfa4446ab41ac5c4569d4c5bfa282ebf538 Hús skáldsins, sem hann reisti þar, er núna í eigu Háskóla Íslands. sentence-collector 1 0 5b3a8154d87f363c428420047e0da81d716dd3593106758dcef76cba840ff7ce Haukastúlkur kepptu í Evrópukeppni félagsliða og komust í þrjátíu og tveggja-liða úrslit. sentence-collector 1 0 5b3ccee722648024aa8af991bd82535a5c0f9b8669dcb55e1bf80cbe876c20d6 Anna Borgars og fjölskylda hennar eru aðal ráðgáta þáttaraðarinnar. sentence-collector 1 0 5b479034f8c6d722cef4ae66ad0f1aeb5b043af75cc94e1215570e9fc2bfd776 Samúel Hafliða var bandarískur stjórnmálamaður og hermaður á nítjándu öld. sentence-collector 1 0 5b4e495b040de9739ebc7a3ee6e1646483626300bed57bd587d39aa8894338f6 Óperuhúsið er staðsett á bryggjunni í höfn Súðavíkur. sentence-collector 1 0 5b558bfdbf77b7ddda42c61d515ec292e1a754a7d74fb8389fac5c9312f038b6 Læsi er mismunandi eftir löndum og stafar af misgóðum menntakerfum. sentence-collector 1 0 5b78f1280fc1012704548bfdc3f597c935b24d2890a08a98493c94daabe7b096 Þegar einkaspæjarinn finnur hana, fellur hann sjálfur kylliflatur fyrir henni. sentence-collector 1 0 5b890b20004f2450abee0741c68ce3af7f8c2070444e42def8e0ad0190490ae8 San Theódórs er skáldað Mið-Ameríkuland sem kemur fyrir í nokkrum Tinnabókum. sentence-collector 1 0 5ba9fe5184869d8a0545f1c5650ba81e78282457e565c5b357596b580790cf6c Á henni flytur Svavar Lárusson tvö lög með Monti tríóinu þýska. sentence-collector 1 0 5bac6905a193c49bb44cc90bc940da89517add8d1a7e634591c1dcd426ed530b Það getur truflað hrynjanda í bundnu ljóði og er þá orðinn hrynbrjótur. sentence-collector 1 0 5baee12ec3aa2ba77704bfc2b4883b59aaf5de0be515805946aa85bcd6cb1ccd Þeir lokuðu borgarhliðunum og tóku alla Frakka sem eftir voru innan borgarinnar höndum. sentence-collector 1 0 5bc293732e81f8d187020e1b3a8b75159a54cbb2ba22996e8477d40f4299b8ec Freknur eru litlir blettir á húð sums fólks með ljósa húð. sentence-collector 1 0 5bd42856939cc04b622fd32963fe83965c55c7d39761e6669fecc9cbd972eb04 Þegar grasker hefur þroskast er hægt að sjóða, baka eða rista það. sentence-collector 1 0 5bdfd0f782944c0c3e8b4a6d1da86539edb9f9137d0c798b4d6b09c2ba8ad6d1 Einnig er árlega haldin þjóðlagahátíð á Siglufirði. sentence-collector 1 0 5beedc22d44e018190208624b505f3b17438db3691b809941d7a356a9e8f393d Telst af sumum til náttúrlegra talna. sentence-collector 1 0 5c034a8d8c80f3f995c95ef25123c2b4950fc0c32cc4e1ee5c7413730788e666 Dæmi um handrit er handskrifað bréf. sentence-collector 1 0 5c4804194605ea0dd7651bd10d820d063f5ba73734aaf989575671f9699f132d Alaskaufsi er mikilvægur matfiskur og er einn af stærstu fiskstofnum heims. sentence-collector 1 0 5c4e550023b7f6c94c56aecd7c2f2db84972f78bd559587d62b7acaa3b1432c8 Gatan er nefnd eftir Guðrúnu Ósvífursdóttur í Laxdælu. sentence-collector 1 0 5c51f3a4075cb77f34f66f31b0ab6dc7294744bc0d6bf5089e16aff60b65af4e Kári Steinn Karlsson er íslenskur frjálsíþróttamaður. sentence-collector 1 0 5c548b7be0930e74b7cd4d8d1138ed77cecab7b3f9664cf10347b9b9efd17502 Kirkjan er stór timburkirkja og þar er prédikunarstóll frá tíð Guðbrands Þorlákssonar biskups. sentence-collector 1 0 5c60ef10a09c8c2b5859373eb970c3a53fd49222a4c8f7ad75502fa24e37d7d0 David Kaufman er bandarískur leikari og uppistandari. sentence-collector 1 0 5c6747d357eb9889adddbfe18f9ebbaf1d996938992c9bca35bb02a8144a8771 Blöndun er algeng í ættkvíslinni, með blendinga á milli tegunda í mismunandi deildum. sentence-collector 1 0 5c6f3ec8709ad6138c469b8a47a34ad732a911821bdfd7824d97f860813c4dde Takmark hans var að finna norðausturleiðina frá Evrópu til Austur-Asíu. sentence-collector 1 0 5c74081c1869dd9cd01802a9657d06bfcc2eaa317c49077d99d198734b04ac92 Skjaldarberarnir eru svanur til hægri og hjörtur til vinstri. sentence-collector 1 0 5c936f64b93a8eb61fb3f89ff60543c96e6a59bc02370126b4068d0d32e758fb Þá náði soldánsdæmið yfir allan norðurhluta Borneó. sentence-collector 1 0 5cbd1f7423bb7459b9babbca4c79db23d10932fe08e6e6c9a21efa7e52b3f876 Störf dómsmálaráðuneyta tengjast oft störfum ríkislögmanns og innanríkisráðuneytis. sentence-collector 1 0 5cc6e877a451566424ce9c26789b64d7681a7b29f121a688568cbacdf8a3aec6 Innri börkurinn er tekinn í löngum ræmum. sentence-collector 1 0 5cc9da797180380385c2f363c493959a62ee92c90c94741eab2a127e232c4e58 Hún er dökk með hvítan bakhluta og klofið stél. sentence-collector 1 0 5cd339a27d357dabc87f95ea3f76d2a140b541704c5a74c82bffd21ed48e98fc Á meðan birtist Tómas á spjallþættinum, brjálaður um athygli. sentence-collector 1 0 5cd798e589b7b18a938b16be6d2566f88ee0a15cd11f936f9364be40efb76b52 Dómínokubbar eru ílangir og tvisvar sinnum lengri en þeir eru breiðir. sentence-collector 1 0 5cdb8ee363efef1a8369392aa6f3ee70f7c8a9d7485840fe277d6f7c969356b0 Það hefur átt í átökum við Púntland um héruðin Síðri og Sól. sentence-collector 1 0 5cdd50fb538380d9d1d19f656e633d8325c4ce0d194d4d9bf612428bae5d8ce9 Parasetamól er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. sentence-collector 1 0 5cf93ef4d345b6b3d48fda11f9ae6e34d635c5fede064e05d3f62e9c4ad2c5e9 Eftir að hafa spurst fyrir á nokum svona stofum. sentence-collector 1 0 5d134e84b2a03bab5803ee4a8b115e77d875dab4d1bac19c2606edbf0f898511 Í orðaforða tungumáls eru ýmsir orðflokkar, til dæmis nafnorð, sagnir, lýsingarorð og atviksorð. sentence-collector 1 0 5d2eb9f906e8a3ad930a041498fa6d23d70dedbf654a8a31c6513d45388f561a Við því voru viðurlög ef því var ekki fylgt. sentence-collector 1 0 5d3082f171a9febdf6ab741e4889cf3ffe9f72d4d1aa22982900aab6158c95d0 Pund er massaeining sem notuð er í Bandaríkjunum, Bretlandi og ýmsum öðrum löndum. sentence-collector 1 0 5d3a4937e9ea3ede03d812b886782b84440ccea7bade0c0a5595069841d06deb Leikin var þreföld umferð í sex liða deild. sentence-collector 1 0 5d48c1cbb5021d99e5b049c5b3ad5c53e761a62c5858f4c596cb683333a20b24 Enginn her er á Sankti Vinsent og Grenadínum. sentence-collector 1 0 5d5e2e81b2e6f627ec5fc08fba0d13c96dfaed3a5d03748f6681a5bed4dfced4 Eingöngu þynnsti hluti hans er notaður og lagður í bleyti. sentence-collector 1 0 5d5f71034035a2f3a9d93257d0308af755e1c8fceb440f33d4b30d4417015841 Feldurinn er dökkbrúnn, ytri hárin gróf en þau innri mjúk. sentence-collector 1 0 5d64e3eef1a20cf843e60da44c1a18b9c5c6e218ed1356e09b2d91ffc2aa9351 Samkvæmt vítarunurökunum eru fjórar leiðir opnar ef sérhver skoðun þarf að vera réttlætt. sentence-collector 1 0 5d9674f92169b0bcced972ee69a21795e4c8120257e814c339362a2c20f29bab Þetta var þriðja íslenska Svals og Valsbókin. sentence-collector 1 0 5da52e0b614cbb44b42d11abc73fad718edb02f1e72b47d00ea213fcc47ec701 Keisaradæmi er ríki sem keisari eða keisaraynja ríkir yfir. sentence-collector 1 0 5e00155cc1e7e9ab4c8b43f7983f888bf6862d12fa88c293df9277d05ac252ae Þrátt fyrir það er áætlað að um helmingur Laosbúa séu ólæsir. sentence-collector 1 0 5e001dc328087af6e905c5b4ec69e64d2d180de1ea0ea668bc2d93dc56edbb21 Hann er mikið notaður í framleiðslu í Japan. sentence-collector 1 0 5e01a4dfb9a0e7a73aa42cadfee53ef7bde8cd544cb3523494a70997303d88ef Á henni leikur og syngur Sigfús Halldórsson tvö laga sinna. sentence-collector 1 0 5e0acaa37a0b44fa83ac8498df84c2e4dacbe4d868488c9a256d9ce9de71bf08 Endurgreiðsla skuldabréfanna er oftast í formi eingreiðslu, en einnig með öðrum aðferðum. sentence-collector 1 0 5e109da1d7c8940c98ba077420f0bf07b78a7775663af5f7ba09510f5765bd71 Þannig tók hún þátt í orrustunni við Rafíu gegn Antíokkosi mikla. sentence-collector 1 0 5e140033e016d19c0870f35a50561937a995f09a47c99d25a9a350c88e16c13d Á fundinum er stefnt að því að semja um þinglok. sentence-collector 1 0 5e1cdd11bc4b937fabbd69b92c4965dea782ca596bc15f2da93a241c06f332b4 Hins vegar mun aukin hagkvæmni vega upp á móti tapi einkasalans. sentence-collector 1 0 5e1e104459d577615fa31e97f2e3c2c1a98b2f181ddc7edf081e8ed5c5d0b452 Karlalandsliðið tók þátt í B-keppni í Frakklandi og hafnaði í áttunda sæti. sentence-collector 1 0 5e2812b86f3e5e9602f56a545709adee483c2333775ea6bc2f03b28f502e2e1c Meginlandsloftslag einkennir veðurfarið, heit sumur og kaldir vetur. sentence-collector 1 0 5e294c5b4bbabfddd4927f2e039753429a29685f998be619fa2718e3d9c545b1 Suður er ein af höfuðáttunum fjórum. sentence-collector 1 0 5e33eda10d1488e1efe8b5786df549f2b9f554eafb5b72d42b7b646f93e5b42a Helstu atvinnuvegir eru bankaþjónusta, rafeindatækni, keramikframleiðsla og ferðaþjónusta. sentence-collector 1 0 5e3c5b11160e970bf8d9992a6141cdb72c92c0fdcdae3f1f5cba6ff43f3ff74e Þær komu fram í riti hans „Um látbrigði tilfinninga manna og dýra.“ sentence-collector 1 0 5e563808be4eca4b04eef9869a8e445ca7a9500766e664ae9303a53a85449c09 Eyjarnar má skilgreina bæði sem hluta Norður-Ameríku og Eyjaálfu. sentence-collector 1 0 5e586262afc2c50348320daeb33983864285c874904b9021c309866f0c8f482b Gyrðir þykir góður stílisti og eru bækur hans mjög ljóðrænar. sentence-collector 1 0 5e58f791508eed201787292a30713a65cc7bbfe7b8b7aa78215201398d35527a Upphaflega voru samtökin kölluð Palestínuvængur Bræðralags Múslima. sentence-collector 1 0 5e5ecea0183b75b8ba1eca673af3e1b63aeac9138c705d59c69e357561fa3f61 Í öðrum löndum starfa umboðsmenn í svipuðum hlutverkum hjá ríkisstjórnum. sentence-collector 1 0 5e6215cd9440de3ba0077eda2b57902443ec611784061e64957caa752d659918 Héraðsfáni Lúxemborgar er eins og lúxemborgski fáninn, nema hvað héraðsskjaldarmerkið er fyrir miðju. sentence-collector 1 0 5e69415dfbbc8a75a52e0e6840eae17d27622531ea9d29a648c6a657e1b629c2 Gatan er nefnd eftir Bolla Þorleikssyni, eiginmanni Guðrúnar Ósvífursdóttur í Laxdælu. sentence-collector 1 0 5e6eee8445080da56a61bf1a88b7e10a921662520fb81274faca336b54911392 Þau höfðu hraðara viðbragð og hærri nýtnistuðul. sentence-collector 1 0 5e7fceace4eedec571d0fedfb03cc4c291947d40bcf5e98a10b6f2a2c5c778ea Hann flaug auðveldlega í gegnum prófið. sentence-collector 1 0 5e858edc0afb87c134bad28bb288f5d332b91860ea8d5ca90c1a11c344264af7 Eggjunum er hellt út í pönnu og hrærð stanslaust þangað til ystingar myndast. sentence-collector 1 0 5e872ede071f30df975587332ae4f0ac9ba62aab4edcf934653e68993d841f2d Kristinn ákvað að vera sinn eiginn verjandi í réttarhöldunum. sentence-collector 1 0 5e90e4e67ba1a9fe6113a9f174ad4b7291935ab9251b0938020d4e63f31765df Á henni syngur Helena Eyjólfsdóttir tvö jólalög við undirleik Páls Ísólfssonar. sentence-collector 1 0 5e97e3df9beb07a368ae32ca587529d071cdd0de13fe2b1236185ea9c9027927 Ásgeir Þór Magnússon er knattspyrnumaður hjá Val. sentence-collector 1 0 5eab4f759001fa3061a90ea9e43ad572e206a53bf185d67e0e68d86684f97038 Tryggvagata er staðsett milli Lækjargötu og Geirsgötu. sentence-collector 1 0 5eb3d59921095daf2d4a1a40136cd5021c901449556e1b716f6466ca0711f129 Þetta er eitt af elstu félögum Úkraínu. sentence-collector 1 0 5ebe6847890bce215ee3f503ff221e43c9cf04440745662542305ea7650a980c Meginefni sögunnar er saga Sigurðar Fáfnisbana sem drap drekann Fáfni. sentence-collector 1 0 5ec4a98ccef31749d59fecac5c42dd8181d3fe8d491678458f8bb7feab76fe07 Einnig er oft bætt við bragðefnum, súkkulaði, smjöri, hnetusmjöri eða þurrkuðum ávöxtum. sentence-collector 1 0 5ed1caf82de0d64232626ad4a9c21c14f68903af8a5448dc9e1a34f0403145c7 Andlitið á að vita beint niður og handleggirnir liggja beinir meðfram líkamanum. sentence-collector 1 0 5ee7b7d1b90d206de6b1781dcd78aac23683d53c59f7e4fc13700ded8fcc310e Helstu persónur vakna í sama baðherbergi frá opnun. sentence-collector 1 0 5ef7a4398b62dd3afef15cc63b5770d752ad137ebcf9525a7527da6e087b16e4 Hann á feril sem stjórnmálamaður, fjölmiðlamaður og rithöfundur. sentence-collector 1 0 5eff2b4d1c47f9448be1556f5dfb9272539377e7f37de9e549612cf9841beee1 Sara Bergmark er sænskur rithöfundur. sentence-collector 1 0 5f0ec951c3b489c0aa5c8dbc9ee2948c6d8d1fc5e23342268786a0e1f06c2ecb Höfuðborgin Kampala er í suðurhluta landsins, í Búganda. sentence-collector 1 0 5f2261ee7e63e41f842a4940e8ee5de3c7d4385c0b035df3eb73c47985f299b2 Lyfið er notað við spítalalungnabólgu og í sýklasótt frá þvagrás eða kviðarholi. sentence-collector 1 0 5f29d5a7141395e092456a7a9fe8d82f7f810fd823e7a344e7167f7cd5c7df0f Guðbergur Bergsson er íslenskur rithöfundur og þýðandi úr spænsku. sentence-collector 1 0 5f335b3cb406b2bf68c7994d8001a94c5cdfaf0bfb396fb307bbbb2b0c19fa4f Frásögn þessi er ekki staðfest af neinum samtímaheimildum. sentence-collector 1 0 5f38c1ef3b689e4301e41a3b74024f63c97c3aae7cbdb08bc2961a8a8f8498db Svipfar eru greinanleg eða sýnileg einkenni lífveru og er í raun birting arfgerðar. sentence-collector 1 0 5f4c394ae562643f83ec94cb4f36567faef79fdcc176d2de6e9285e21dda6766 Örgjörvafyrirtækið Intel þróaði hraðbolta-tengið í samstarfi við Epli. sentence-collector 1 0 5f4c7a0e1c846a2d09162bd507ec0e4fcd470a9a06b3da4cc52c60b5efce536b Efnahagslífið er nátengt Suður-Afríku og byggist aðallega á nautgriparækt og námagreftri, einkum demantanámum. sentence-collector 1 0 5f4d32bfc4b3e918cc3f69d87c50eba05827706c51df0917dc96019dac2d3bf5 Höggmyndalistamaðurinn leikinn af Stefáni Karli Stefánssyni. sentence-collector 1 0 5f55a5ecba53a1a9428177465a25d741fd2d15aa5f25ab80cc1f5ddd863acb8a Skammtafræði er lýsing á hegðun smæstu hluta sem þekkjast. sentence-collector 1 0 5f57dc185bfca620061ef166adce57f79da0d52be67a521181ade1c3812f6608 Fimm íslensk kvennalið tók þátt í keppninni þetta árið. sentence-collector 1 0 5f5e64ed0486f6e0c153abdfa9204777af42dfe52e1895a8fa9ed24985b2446b Tanja er nýbúin að læra að vera skyggnir og er gengin í Fönixregluna. sentence-collector 1 0 5f671d526370033dd6d6b8b78babb3f66db52b1a46ac46a13d160ddca7cb13f1 Hveragerði er kaupstaður í vestanverðri Árnessýslu, staðsett undir Kömbum, rétt austan Hellisheiðar. sentence-collector 1 0 5f706e8b25fabce07e0c9738198cf6049e0dd81094f70baf4ea0ebdaa5580cc5 Skömmu seinna fór að koma fram hringskyrfi á dýrunum fimm. sentence-collector 1 0 5f7c51275e1bf0b6cf82f692a2f84b5e2d4f93b05071c66992208eddb5720f5a Vestan daglínunnar og austan hennar er sitt hvor dagurinn. sentence-collector 1 0 5f97a95e3d1d3214c590d1d97737e10308c4bd5773022376549df8782d7a4725 Límborg var öldum saman greifadæmi og miklu stærra en í dag. sentence-collector 1 0 5f9c73b1f217b0fc40e1e4add2baf8735169c7d0fc3c7270611514d0de94c1c1 Katrín Fjeldsted er stjórnmálamaður og heimilislæknir. sentence-collector 1 0 5fa81689420d73aee0e5aa6f235a7a5c4fa9547a7c2c7d422c9ff36bd19a3921 Tilraunir til að endurvekja sögulega konungdæmið Ankóla hafa ekki borið árangur. sentence-collector 1 0 5fb249ade6f104ffce2a1b37c12b60594555512f5330ad5a1aa98830fef81ef0 Kobbi Kló er bandarískur tónlistmaður í hljómsveitinni Sjóræningjarnir. sentence-collector 1 0 5fc06e7061f0c5c49e313ab30cd5e34b1451141b61809b25783cea6295887af2 Það er mikilvægt að koma vel framm við alla. sentence-collector 1 0 5fc8cb94b2ba8f71548ca3ec057c4c5a27b358e5fa33caf1669605652da931d5 Hitaveita Suðurnesja skal reisa kyndistöðvar teljist slíkt nauðsynlegt vegna rekstraröryggis.“ sentence-collector 1 0 5fcb7e2ff2c6804294b430b4c35ec6987c872212fd02b18839f5aac7e641377b Helga Margrét Þorsteinsdóttir er sjöþrautarkona og Íslandsmethafi í sjöþraut kvenna. sentence-collector 1 0 5fcc3fae6c606199d1fc096d6b90911f3075c9363c8dc435647876a19089ff3c Ýmsir meistarar þessa tíma eiga verk í safninu. sentence-collector 1 0 5fe74de351228d50ed25aec9ca1a3ded27e8b8e341735c895001c8510f65e82d Því þar er hægt að baða sig. sentence-collector 1 0 5fe9931065be79e33a49fff2167ad0c54a8464c4916077d30ee817143a23a65b Gatan er nefnd eftir Kjartani Ólafssyni, syni Ólafs pá og dóttursyni Egils Skallagrímssonar. sentence-collector 1 0 5fec94286e207d42836d47c87a8837231b8c8f6eed87271628657a6dd70f76c6 Töflualgebra and venslaalgebra er algebra innan tölvunarfræðinnar sem vinnur með töflur. sentence-collector 1 0 5fee8de9cb176da1813a73cbc3a8f3e3e8cbf9c322cc07466a8d84b8785bbd03 Einnig hafa sumir haldið því fram að Evrópusambandið reki heimsvaldastefnu. sentence-collector 1 0 5ffd6b9b90ef8c0a9baba62ee1d9268dac325e5677e06797126e97f897e711c3 Hann starfaði sem kaupmaður í Reykjavík og síðar Hafnarfirði og stofnaði þar sparisjóð. sentence-collector 1 0 60075959b38bd8501a32d4571799a827f8113fadbde68b9d64b88c1e195dba99 Framarar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valskonur í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 600c119d9c8fe60605dd1fb862c396d0fd610a6eda21a20fb4073557a884b01b Einnig rannsakaði hann Grænalón og Grænalónshlaup, jarðsögu Kerlingarfjalla og steingervinga á Tjörnesi. sentence-collector 1 0 6017e51c751d26c8cded8805d55b68b9e74d41481c095f5ffa79f96abf96079f Fyrir báða aðila er ríkjandi leikáætlun að svindla. sentence-collector 1 0 602859b9f31d47a9ac1cab314559110cd88a3bfac1b80bcf3c0ecca205a7e04f Á þessum tíma var borgin ein helsta höfuðborg mennta og vísinda í heiminum. sentence-collector 1 0 602b8d5b67050960b52a9c13f3d49b7a13e11ff6522305ff16110672113ad6b6 Mosfellsdalur og Mosfellsheiði að hluta voru innan landnáms Þórðar skeggja. sentence-collector 1 0 602fa7032a2ec80e9cf9bc447e4d78acc448b0486c3fa513757157fc09329002 Hefur hann einnig komið fram í þáttum á borð við. sentence-collector 1 0 602fb591fb78ecf729adcbd34ba5f731406f37c9a884cecf10072074ff5576e5 Steinbryggjan var vel sýnileg fram að seinni heimsstyrjöld. sentence-collector 1 0 603b557374e8b369fd40fd4afc5f3a93c43634b1a8cf81b04f2c37a4d3c4c137 Hvar ættlar þú að vinna eftir útskrift? sentence-collector 1 0 604ac93f4dd00be58779f66abbbd69db62dd1da0790d7b353b3eb957d97a9e72 Nýnema þarf að „busa“, inn í samfélag nemenda og kennara framhaldsskóla. sentence-collector 1 0 605c200bbb1c439aff2aae3eea4ec0bd0f97a8bba632d87ae3936a70390db061 Olli er spænskur atvinnumaður í frisbígolfi. sentence-collector 1 0 606dce82a676804b8449f3f761f554e115ee45e3b65e947d4edff41e4a7f1d8c Borgin stendur á Grænhöfða á vesturströnd Senegal. sentence-collector 1 0 608da9d7798dc3d0e91b5f3b41787fd92a36696a90e402a8e58fb80935e776b4 Hausinn á henni er stór og gulur og þaðan kemur nafn hennar. sentence-collector 1 0 608dd8457636d0dc94e85a5f15eb8bfb207a7e31853b4f83e070a6a5823623be Bjórinn er bruggaður eftir tékkneskri hefð. sentence-collector 1 0 6091e6a7a537d3cb83237d9c3fbd53c026537c536adaab851b83889fcf74fb4d Upphlutur er partur af íslenskum þjóðbúning kvenna. sentence-collector 1 0 60a4232f98fafa711a3e0c522a493038d6a62d0e7149a24465a92e091baa3a80 Í Kirkjuvogi er dómkirkja Magnúsar helga. sentence-collector 1 0 60a82c32f5f002261762bbcbcfe2432f99f200de0fa2966bfedfc44e280fb178 Leonardo er spænskur teiknari. sentence-collector 1 0 60b003ae16c6cfd4ed6c3d941194e773c05ac4f9290a82f8f8bd3188cdf34ea9 Tálknabær er þorp í norðurhluta Rússlands. sentence-collector 1 0 60f5d228e3ccc8a9696819356762e88ca92e81c9f3c1af2c3c542d242eba65f4 Áin er laxgeng langt inn í Laxárgljúfur. sentence-collector 1 0 60feee3c8c9756ee460436c31767eac7f59ff2e59705875c81ca99fbe73c6137 Helstu útflutningsafurðir landsins eru olía og gas, auk kaffis. sentence-collector 1 0 610b2b581cec9c5dfc4e1d111c873cb47f6498829be8c6af927789aa17141064 Í skipinu var sérútbúin rannsóknarstofa fyrir fiskifræðinga og fyrir sjómælingar. sentence-collector 1 0 610ca509d8f942c8fe961545d5b461a410a9e090d068fdabc5332f15dc19d4f6 Hoísinsósa er notuð til að búa til kínverska réttinn Pekingönd. sentence-collector 1 0 6126ca28416615a8ba9980239414df455ee1c073287cb2edd71b69062f899b60 Það tryggði liðinu umspilsleiki við Króatíu um sæti á mótinu. sentence-collector 1 0 6129b3d1d204d8505ac73032d26c3b71b8d99fb4767bbc9dd61b8b94ac3a93b2 Munninn breiðperulaga, útrönd hanns fláalaus og jafnt bogadreginn. sentence-collector 1 0 614591eaf35c85cdae090cf59a7296faac6ee294426fb4e117b86d8a8a5fa2a4 Ég las Biblíuna af mikilli ákefð. sentence-collector 1 0 615c89530c7b39c9b99be7b40cf3172c7e4b185d8f8ba1f8c615f2af843baa69 Bókin var þýdd af Sunnevu Þorsteinsdóttur. sentence-collector 1 0 618a8e50098cf413e0a2589db89c8b5bd0608c455ef8a42ca41372cbddf576ba Magnús Agnar Magnússon er umboðsmaður knattspyrnumanna. sentence-collector 1 0 619fb755895c089bd41b583ecf0efd438bb3f08f623d06e652b442239571ad18 Hún er rússnesk þjóðlagahljómsveit sem var stofnuð í borginni. sentence-collector 1 0 61b8b0afbb5005283a5dbff67e4d96cae530464411a9fb7843627dce0ad1bdac Hjá konum var keppt í kvenna-, unglinga- og stúlknaflokki. sentence-collector 1 0 61cb3a2482deca0c2968c8a895dcb997bf66479bbcb75f519e2b0557f0993fab Helstu framleiðsluvörur Mjaðar eru bjórarnir Jökull og Skriðjökull. sentence-collector 1 0 61d5c0c983482cf09d09e5f807a95a6a68775c4a48f0f3dd2a617209b1e016a8 Á leið sinni til Ásgarðs var Óðinn eltur og náðist næstum því. sentence-collector 1 0 61ea09e4326dcffdd0490ada41b292eb2355608fc23c833c077700522b348611 Endalok ríkis kasara urðu vegna uppgangs Kænugarðs. sentence-collector 1 0 61f70d9f69fff7247381e1873ad59ed9ba36fa6fe7640e10496b46df65a616e2 Þessir vísindamenn uppgötvuðu einnig að mörg önnur frumefni hafa geislavirkar samsætur. sentence-collector 1 0 61f85a166f690206fcf77b44c85bcbcbae493e48aa8ebf6c63124b635f80f3cf Yrkisheitið kemur á eftir tegundarheiti með skammstöfunina „var.“ sentence-collector 1 0 62055bff05f6f5badc1c7769e81beac7e56903b559af311f991a759512e1ef26 Ekki þótti Ari þó efna það loforð vel. sentence-collector 1 0 6206577f9503b793cc069e659397e969b12204b59ab3e24a04331dafafc20a85 Eyjan Srí Lanka telst landfræðilega hluti skagans. sentence-collector 1 0 621e32046cb8800ad4753fa13783b35193a8f5c43ab6029eb693dca8392d58d4 Þorgeir Jónsson var íslenskur glímukappi og hestamaður í Gufunesi, Reykjavík. sentence-collector 1 0 6221e2feb6ce18a55837e627208d924d99cb610b16f15cf10142dac603bcc54c Mandy Patinkin vildi yfirgefa þáttinn, þar sem honum líkaði ekki ofbeldið í honum. sentence-collector 1 0 622473638eceef25cc15bee724e516bb452ac97c62df80a01a3f95e9af08ce9f Það er kallað að vera „smámæltur“ eða „blæstur í máli“. sentence-collector 1 0 623046f7ea461911246ca0ea937681c6b9b6e097971cc92fe3eef11876df490b Hún er ein helsta heimildin um íslenska kirkjusögu á fjórtándu öld. sentence-collector 1 0 623611c2675907cfff3acd933d728e417661343a9af79216d1db837b137d08b2 Hjólið er merki iðnaðarins, en borgin var mikil stál- og kolaborg. sentence-collector 1 0 623d684aa36358be899ddb4e8d55d432c1bed2f5dbafd90f545030ef387dcb3d Í þorpinu eru meðal annars Söfnuður Votta Jehóva, skóli og íþróttavöllur. sentence-collector 1 0 623ec0b2987fddb2a6b3cd058b8fbd0e075a6607fced80ec19976c9d30d62de9 Hernám landsins einkenndist af ofbeldi og kúgun. sentence-collector 1 0 6245668200801b7f7a6ba1c4f3d684d2d9b13e99eac0db110967dc821c95bd4c Hún er einnig þekkt fyrir matarhefð. sentence-collector 1 0 6246fce8d38589e410448f54021ae40f85350ef26c3bfc90dc527b19a4ce3931 Steini dó í London úr berklum. sentence-collector 1 0 625562e639a0d0a41e5a1ad99c2c201d8f6608f3b2da3746d5e797e2e71ce56a Kraftlyftingadeild Ármanns er aðili að Kraftlyftingasambandi Íslands. sentence-collector 1 0 62752ba008e14810ffed4bc5e7c2be1e6f1004be63344155271d36f5486c8043 Kaflinn hefur tvö stef, menúett og tríó. sentence-collector 1 0 6281b736fc3a4d82809811d08d9ac5509552c8e3cd635b348e74c6fc676fb040 Endurkoman varð að veruleika, en var hún þó skammlíf. sentence-collector 1 0 62864d08aa0acb742e976a74da45dc9cdb9aa2b54d62fa7efb22ca38bf4c6351 Í Landnámabók segir um Þorkel að hann hafi verið einn heiðinna manna. sentence-collector 1 0 628ebfe0c22e62609adf2ae169149a4f9349d394fa995ff52302227f606dcd6e Konungsríkið dafnaði á þrælaversluninni við Evrópumenn og varð eitt af svokölluðum byssuríkjum Vestur-Afríku. sentence-collector 1 0 62927308610dc8a20e7a567e07826281f027214c546c5e808c06ea0e1c3e33f2 Hvernig dettur þér þetta í hug? sentence-collector 1 0 6293f4c733135ed09ec71e4ca6931990cd8cce6ddd5296d7f1944829dc837b76 Kynbeð eru gul og vörtótt á endum greina. sentence-collector 1 0 62b8c3036a54c6e8b2c7b92f6d257438dc321397057bd61e87a02306ac9ac913 Þessi hljómsveit er ein frægasta þungarokkhljómsveit Rússlands. sentence-collector 1 0 62d5c7de0eab7d7c2a89d54050fb269472af18c0858431232e18ceb2fdaad94a Vörur til byggingariðnaðar eru seldar á heimamarkaði og til nágrannalandanna Færeyja og Grænlands. sentence-collector 1 0 62d690cce627400362a03fa22e926b6412a8c82c1ff1b001144210bd7102888b Hvern hefði grunað það? sentence-collector 1 0 62f8fdab906756a55937e035220a3a38920d02ad5815b6ba49543e43fad15777 Gúndi er fæddur og uppalinn í Las Vegas í Nevada. sentence-collector 1 0 630253dec7d5a6c4af02eab6b3fbed3d86311f47ec3ff4066c0430043b9b5227 Þau skildu þegar hann var eins árs. sentence-collector 1 0 6303eff458aa50abeeff6389349938da95fdcbc5099f0275b8d8794421b47771 Grundarkirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. sentence-collector 1 0 630990002b724d9ef397226ae0b4665ad1584a6f0b53cba9f55aa8f61422dc16 Sumar stelpur eru sumarstelpur. sentence-collector 1 0 6316b3f2388594373e63177c624c69b37dfca6143afba574c81e4bb66893b853 Þá er móberg frá því um miðbik ísaldar neðst í Kópavogsdal. sentence-collector 1 0 6317ab750ad3de342341ec755f65db10e528041340e37b80fb464f1e700e8b8e Ákveður fylkja má setja fram sem marglínulega vörpun af línuvigrum eða dálkvigrum ferningsfylkis. sentence-collector 1 0 631a6dddef0dda6cc765937e714889c3e9a68b586207e211e0870b280565750b Eingöngu króatískar bókmenntir ná eins langt aftur og þær kirkjuslavnesku. sentence-collector 1 0 63269a9e9559dfc6b815dd886809c9d1233e6917692d85d23d8dc83bfc3c64e2 Fagridalur í Vopnafirði er norðan undir Hellisheiði Eystri. sentence-collector 1 0 632e52596137a2a00659ab9ed4b2bd043bf79e53356353533cb1a645c29f76d4 Magnús mun þá hafa tekið þá ákvörðun að hætta sem þjálfari liðsins. sentence-collector 1 0 633460840d55af6c4ee43dc7e0691d1ec1ff72e32be4445804009575997c35b9 Umslagið var hannað hjá Amatörversluninni ljósmyndastofu. sentence-collector 1 0 63406d7b8c286f863bbf1159c39ddbc443c17d948ef5a192554fe113207d15e2 Stjarnan sigraði í úrslitakeppni um laust sæti í úrvaldseild. sentence-collector 1 0 634c37c83fc260691fbde718b742e4756ecc1f66582743494eb2548aad7273da Rosenborg er norskt knattspyrnulið með aðsetur í Trondheim. sentence-collector 1 0 63546fead71c579580e227614d9c0e20c70f176238446e6a20be9d6004a041f7 Að öðru leyti er lóðin óskert. sentence-collector 1 0 6369c8bfc73ccba7e3e945619c05d8f10b1a0e3c06943be717a49feebc733a3a Sá keppandi sem náði fyrsta sæti í hverju þrepi var krýndur Íslandsmeistari. sentence-collector 1 0 6377e9e565c7702be54de6339a643a0e1bbab5b36ebdea50e7f43cf571c52d9b Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. sentence-collector 1 0 637d744d6d7d6ceb05b020ab25b04576d17b02a21cc5ab65bd1fc505c685ee41 Hún sækir svo mikið til hliðanna. sentence-collector 1 0 6385cf32ae6254698ca40fb40fbffad194a06a18652aee6108f1d0517d9a64a4 Leikvangurinn er líka notaður fyrir alls kyns stórviðburði og tónleika. sentence-collector 1 0 63a023609aba96f13f8e83d589f4a44ed2d1fc28a4e2ba3478aa4d37a29b1543 Pompeius er „rómverskt ættarnafn“ ættarinnar „gens Pompeia“, sem var mikilvæg ætt í Rómaveldi. sentence-collector 1 0 63a965e6b11e6efaca5535e530090f1581aa079b0471199862e0d0dca2148848 Sveitin var mynduð og sett undir stjórn æðstu starfsmanna herlögreglu ríkisins. sentence-collector 1 0 63d41603fc981e481f19923853d42c5e9335013f33179918a6b937399f3d6c77 Árið eftir reyndi hann að gera innrás á Írlandi sem mistókst. sentence-collector 1 0 63e9fa8a07cf787a9b19f9e6e588b175fe7125e6a0a3f6c8567d55ff78d0cbc5 Ísafjörður er fjörður innst í Ísafjarðardjúpi. sentence-collector 1 0 63eaa97d1101b0c5941fb2fd60a59d8f87192ce184973fb1bc22a1431e94070f Hún er dökkblá á litinn á korti kerfisins. sentence-collector 1 0 63ec44a8d5cdccda1f7619b24da324707e49d332587510ade57bdd419812bae3 Þær eru með mismunandi yfirbragði eftir framhaldsskólum. sentence-collector 1 0 63f1c8cc7f46422b61b7da3e2b23caf3ca2149e1d1e3a06d682ce85172e537a4 Hálfsystir hans var Helga Digur-Helgadóttir, móðir þeirra Þorvarðar og Odds Þórarinssona. sentence-collector 1 0 644944b67529ea4005ca24d4bdc54192563ae20580f826536a38873cf1205121 Dahómey var afrískt konungsríki Fon-fólksins, staðsett þar sem nú er Benín. sentence-collector 1 0 6449569838af23566df50dc4edf45ebeb1a66dd4180eda0e5563cd396e8429f0 Hvarfár er tíminn milli sólstaða og er hið náttúrulega árstíðaár. sentence-collector 1 0 644eb85145e141e75160a729f3073d948dc38139bf5cbe9bcdbcc2757250042b Stakkholt er gata í Reykjavík sem liggur þvert á Mjölnisholt. sentence-collector 1 0 6458421c6ecb5986455474c0b1d38ef328f4d83b4dcce577c71310536f094ac9 Þegar hann nálgast flugvélina er hann skotinn af flugmanninum. sentence-collector 1 0 6483f322b5d86d8bdda610985691f3e72d3a5701fcd25a630f06aaca31c3dda1 X er tíunda breiðskífa með ástralska söngkona Kylie Minogue. sentence-collector 1 0 648cf43e432a50f34beb0911c57fa62c05e8a019509ca8440cf50fc080be6097 Þetta er alveg æðislegt, sagði Viktor frá Laugarvatni. sentence-collector 1 0 64ba4de42150fc0db5962940931e20a349296fbf77e8a6f4d295db983d215da2 Það er í Vallóníu og er vestasta frönskumælandi hérað landsins. sentence-collector 1 0 64bcf7ac3945e210aef25c2fed812ec5194d25b4ae747e102009a6ab73d808f9 Næstu ár var tekist harkalega á og margar mannskæðar orrustur háðar. sentence-collector 1 0 64bfe218e3807a7a6638dc4dea314c9cf657cd8b5c81fa51a4dadfb1c8a557ef Hvert fórstu með fiskinn? sentence-collector 1 0 64cb3d58580d482416bbdaa65843d21c43a5d944ca488d5463e345c9d8c2fa2b Leifur Agnarsson Breiðfjörð er íslenskur listamaður. sentence-collector 1 0 64d00c67eb198e32d6e626ae9083d6370fe34a9d7b92653679a28524b307624a Tveimur árum síðar var þar hafinn rekstur skólagarða fyrir reykvísk ungmenni. sentence-collector 1 0 64eb536c4928d0ba7e2c6e5d41e789e60c728d47d42510f7ea9ac304972eaa76 Ford fæddist í smábæ í Bandaríkjunum. sentence-collector 1 0 64f028f83a82e002f1ca7287838daadb65a3bead658a5c52823c05062536e731 Guðfinna og Valdimar fluttust nokkrum sinnum búferlum í hjúskapartíð sinni. sentence-collector 1 0 64f46202bf75682d9eaf8397254b0b6415d29525398d771f3ae2112a93990223 Hveraleir er límkenndur, mjúkur og bláleitur. sentence-collector 1 0 651e83f9def08986b5ac64947b4bc0e57046ffc089a9eabd0e402d9c5c0e19f4 Gott dæmi um þetta er hljómsveitin Dimma. sentence-collector 1 0 651e86b4898803850edc4f5282dda0636a72b58f2f0b2fdef8441094f70cbf0c Sýninu sem mæla á insúlínmagnið í er svo bætt út í. sentence-collector 1 0 65394987e6fb6efd77b7f5f794bfb7225ba433f5f3f05b7fb529f23d41d1a912 Með forritinu fylgja samskiptatáknmynda til tjáskipta. sentence-collector 1 0 654832cb9040bca5c3e5ba6681c4be0edd9c030ffd0bf914a393d3696f1d0496 Sagt er að hann hafi reist fyrstu kirkjuna á Þverá. sentence-collector 1 0 6556c5c0b6ea1e0beae02e1808e4ad08ad7754b87f0f2461e51f7b1edabfdec1 Ævintýri Tinna eru fransk-kanadískir teiknimyndaþættir fyrir sjónvarp sem byggja á bókaflokknum „Ævintýri Tinna“. sentence-collector 1 0 6556eba96c3e4543bd385219ed0ab50547daae9cb542f247f29b71727e67253d Kaupin voru greidd alfarið með skuldabréfum í Disney. sentence-collector 1 0 65582b470352c8c46cd16a4744554d9242c1a695de3884701feceb6567c9ca3c Sigfús gerði lagið við ljóð Sigurðar Elíassonar, tilraunastjóra á Reykhólum. sentence-collector 1 0 65649c3585c780169192291f7e2aeac4195092ac6a955083af60d84d14508298 Pétur er píanóleikari frá Slóvaíku. sentence-collector 1 0 6567f80a84f71e8bb7f049fcc436299b98d8d6e49252263f213f978d43f336ea Þetta kallaði að mati aðildarríkjanna á sterkari vernd fyrir flytjendur og dreifingaraðila. sentence-collector 1 0 657ffbee5afbb19d7622d8b54eec56b15e29736f3b22fdf716911fafd25a5d59 Hví ertu að taka runnan minn? sentence-collector 1 0 658631c1c15e844e0c0b52b09feb94315cbac7c13b16518051a8369fc5fd91d8 Eitt stærsta viðfangsefnið í að læra annað tungumál er það að læra orðaforðann. sentence-collector 1 0 659fcb58f2ef91b4703d1a78de89b6bb04426f715f16f4b88f477db838feaa42 Skjaldarmerki Rússlands er opinbera skjaldarmerki Rússlands. sentence-collector 1 0 65a451ba95b384a867591e2e47fc9fb0af2493918e1d0b864770376e576d56d0 Bókin hefur enn ekki verið gefin út á íslensku. sentence-collector 1 0 65b3178178cbb1e5f1d5283f2834fee70ad9336dfaaf866079765183fee95b82 Tóku mágar Guðmundar, Björn og Einar Þorleifssynir, þær undir sig. sentence-collector 1 0 65b7bc3aa9fddb073ffa6096d91674e40a787461639f33b6a9c471d99e7640f2 Strákar eða Strákafjall er fjall yst á Tröllaskaga, á milli Úlfsdala og Siglufjarðar. sentence-collector 1 0 65ca6c9a1b26f0ac7008875b9a9efb2cddf7f05b0ead64317d676ba85a99d66b Afhverju eru svona margir leikarar? sentence-collector 1 0 65f82275db965ad15ca951b70f60ae4aa1feca8ccb6feb555ceca0c86b83e463 Geirfugl er útdauð fuglategund af álkuætt. sentence-collector 1 0 65fc29beeef388c29036e1992605ce7a8fe344726d57951a79c8ffad570a1e44 Liðin hlutu jafn mörg stig en Ármenningar unnu titilinn á markatölu. sentence-collector 1 0 6604ba0cbbb67817f3ec6348c6e1b4bd28f92106ee79c2527cacaea9d1efac05 Jón Kristinn Gunnarsson var íslenskur skipstjóri, blaðamaður, ritstjóri og forstöðumaður Sædýrasafnsins í Hafnarfirði. sentence-collector 1 0 66158e6169ec0aa7a6264590dae24ca32a2135e8db9a52fd382150d94ec4fae0 Tromlan snýst mjög hratt til að þrýsta vatninu úr tauinu. sentence-collector 1 0 66219f8e9fc9522aff7c7ee6daaddc620a7c3054b020df1c22d4c3bbdddd9316 Nafnið kom að sögn til þannig að faðir Jakobs sagði um tónlist hljómsveitarinnar. sentence-collector 1 0 662c7447683d3fc83d620211b674975bdba6b598c53895249ec220dcbdad21b4 Táknin gera verið hreyfitákn eða myndræn tákn. sentence-collector 1 0 662cfcdc172b28fe39f0d0578c3a11409e4b133717c9523e5b7d06d289d23558 Himbrimi verpir í hálendisvötnum á Íslandi. sentence-collector 1 0 662d7ba624e32199df0ef283334cf1a168a86ad9e6f920d93ba3ee2111f33e40 Miðborg Miami er hverfi í Miami í Bandaríkjunum. sentence-collector 1 0 6632fc873e0a3a80bce4e533ac8066075083d3784a26ffa2e179b8bd5a768815 Flestir Hemúlar klæðast skósíðum kirtli eða kjól og virðist líka slíkur fatnaður best. sentence-collector 1 0 66356fe56fcf05ed87cec8cd0850a6164cbd2c5a8b83e1478786bdce2175e7c3 Víkingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í fyrstu umferð. sentence-collector 1 0 664fa6ed593193673bef2ba3c8dfec3eeb941a44273e69cea9381e6f713ee6e9 Roðalyng er lyngplanta af lyngætt sem upprunnin er í Vestur- og Mið-Evrópu. sentence-collector 1 0 66797c2afef27fe143e89bdafb931c7bb9de1d9a1a26354d4d1e52e69ba5ed07 Leiðarminni er stuttur, áberandi hluti tónverks sem kemur fyrir aftur og aftur. sentence-collector 1 0 667ebf06c5716d84659c88d6e5222f86aaff46a77ee59c736657b1d0d2e61782 Því ákvað keisari að sverja slíkan eið. sentence-collector 1 0 66a4593550b03a5b14f224ea9a89ee785d8401985db7ed8f34f2764a4b4226ee Goddastaðir er sveitabær í Laxárdal í Dalasýslu sem kemur við sögu í Laxdælu. sentence-collector 1 0 66c7a7dae4e95ad9c8ed8bcabbc48526a0a89a8970f4f1d7e443b1c31705c6b6 Skagfjörðsskáli er í Langadal sem er í Þórsmörk. sentence-collector 1 0 66f5114b41174e5d31722b99492f8f59d24cc147fab1abee0a4217a2debcf9f5 Almennt vandamál er árekstur þar sem tveir lyklar skila sama tætigildinu. sentence-collector 1 0 66f56fc4d6f06352713c19131b8fc82afdce11f590cce3dac4c6fbb9709063c1 Átökin endurspegluðu að nokkru leyti átök milli varaformanns og formanns Sjálfstæðisflokksins. sentence-collector 1 0 66faaf178be8c7d5f908e5e69124b0f866b3d8eea233f05f7a692f7bdcf8d227 Rökin mætti ef til vill nefna „timburmannarökin“. sentence-collector 1 0 670aed255640cbb7b8c72c4dfe727e3c012bf96fc49807722d8554757ad962bc Þar af stundar rúmlega helmingur grunnnám og tæplega helmingur framhaldsnám. sentence-collector 1 0 6716b197820d886351fdeb950e26ea8d39f3e5736bd5cb2f1cd10d4071f903f3 Máritíus er núna lýðveldi innan Breska samveldisins. sentence-collector 1 0 6720c8222d3af499d48e3d4cf19fce4bab7fbe996bac69aa69ef35f13b708a5f Hreppurinn náði þvert yfir nesið, frá Kollafirði suður í Skerjafjörð. sentence-collector 1 0 67284d7a24bf4e837ceb7a5d1c19f173fea60239dd8c567af9c2cd06b9535d2b „Svona varst þú fyrir þúsund árum,“ sagði hún. sentence-collector 1 0 672b19fed277dd54fb6b595b03c7aa1152db7c6fb97fc736d1b33406a328e51a Hún gekk fram af Pósthússtræti skammt frá húsi Eimskipafélags Íslands. sentence-collector 1 0 6738884c0312e2bd2f795ef89774acbaae29f68f9b12193b7463d9d856da8cb7 Austurlönd fjær er hugtak sem stundum er notað um Suðaustur-Asíu og Austur-Asíu. sentence-collector 1 0 6738f0ca0b39d5e8f855d010473d31068c3483cd5577379ddd425c64a8a76a9d Kákasusfjöll eru fjallgarður milli Svartahafs og Kaspíahafs. sentence-collector 1 0 673b89021b284950e9ec09fe1df5173e656f040850179077b56a8b039a7c3c6a Í samnefndri smásögu kom lagið sjálft við sögu á eftirminnilegan hátt. sentence-collector 1 0 674d4130e1deb1456906b3ddaa192c401fd2c105c13fa4caf9bcb9d53b735d6e Atvinnuvegir í borginni voru að miklu leyti vefnaður. sentence-collector 1 0 676354f2ba17ef05fd988a942cffd91f6e85cd13f651025dc64b57b2f0da9d32 Í dag rekur það Kattholt sem er heimili fyrir týnda ketti. sentence-collector 1 0 6768d2a27931f5c7b14430301c226a8c0986a9d90043ce59cdb4493095a19abf Þrettán lið skráðu sig til keppni. sentence-collector 1 0 676b2599cf857f7683026ed9a025cf624885b9e8f26010bdc8eb014502e2c823 Um fimmtíu börn og ungmenni misstu föður sinn í slysinu. sentence-collector 1 0 67b96b9230b54297828609478b6b42285818f3781695b075abea3bc369ad2230 Nafnið var ekki nógu grípandi og það hljómaði bara frekar kjánalega. sentence-collector 1 0 67ca58cf3ec83f8d345f071eb5d20164638978dfaa1ed06a83f4594ca344de45 Serían kynnir til sögu Strumpana sem liðsinna Hinriki og Hagbarði í nokkrum bókanna. sentence-collector 1 0 67eb1b59313d0313899ba24ccb0f1578cc6961ae1c3278845e3643b546496688 Er mikið notað til málörvunar hjá börnum. sentence-collector 1 0 67f1dd8f946720c0a3548e84a90f6a2a1afa5074f31b14a3c2db70f8f9adfa5a Húna hafði mikið um það að segja. sentence-collector 1 0 6821c54b8823d7c4a71ed5922b13534b089183c023a3edae5ce2c784070504e0 Báturinn var smíðaður fyrir Halldór og Ásmund Þorsteinssyni í Neskaupstað. sentence-collector 1 0 682eaaca8fc0b2bd5ad49a60b175c4cde3afec023b8e4e3691001edcb5d2aea7 Margar litlar eyjar eru í flóanum. sentence-collector 1 0 684f1f0bc34c9daa20175ea4220b37d72d2baea8cdfc1b9c5ef25564d8e9496e Ítalía, Svíþjóð og Bretland munu greiða atkvæði í fyrri undankeppninni. sentence-collector 1 0 6868950b8409680393d94456b51368aef18289f4b0a65e0cc3e167318757ad8c Í daglegu máli vísar eyra til ytri hluta eyrans, útvöxturinn frá höfði, úteyra. sentence-collector 1 0 686f7b595615db8323a226bf19b84e7398338b58a116d4ca83ca0d391c03fd79 Hefur þú einhvertíman reynt að tala við köttinn? sentence-collector 1 0 687b67f44043d404422cd6c3c8ee55057a3ddc8c4d95929539e6757e517654f3 Þetta er fyrsti hluti paleógentímabilsins á nýlífsöld. sentence-collector 1 0 68837f5e87538f9b6e24e85fde6d4963b1ae4ddfc1ac5b239e5764dc5e2f0168 Fegurðin er í einfaldleikanum. sentence-collector 1 0 689aa64541c93249afe2bf4803b30372b8e10412ee4a78b2f9e0a2143804ab91 Stofnað var til hans með samningi íslenska ríkisins, Reykjavíkurborgar og Mosfellsbæjar. sentence-collector 1 0 689ab586f3131e5fe4b1afad90d5f3faa1c3237e420932851acab7c4582261b8 Múmínpabbi er persóna í Múmínálfunum eftir finnlanssænska rithöfundin og teiknarann Tove Jansson. sentence-collector 1 0 68a1653e518ab5510102ded38cd17d7f00813ecff53cf069aea911e666a4d5e2 Fjallageit er það spendýr sem lifir hæst uppi. sentence-collector 1 0 68b655f30d0419b755f6ac1414f826b09a0a4f696e0283e76c0b522cf55fde1d Eftirfarandi ríki eru venjulega talin til Austur-Afríku. sentence-collector 1 0 68c071ba27c6720246db5d2ffa70d0f011b78801d10ec167843b9b612b26caf3 Voru þeir feðgar dæmdir útlægir fyrir þetta. sentence-collector 1 0 68cf93c05d89c8fec8f735ceafcd4435fd1da8e0504e5b9de57aca05db093352 Augnbaun eða kúabaun er ein af nokkrum tegundum vigra. sentence-collector 1 0 68d1680420f238238d115d8f3556be0c056eacb90a4eb73594c3b46c2f8062dc Valur bregður sér í ljósmyndavöruverslun til að kaupa filmur, en hverfur sporlaust. sentence-collector 1 0 68e4c5909e875bb29b58b28cbb0249a29bc9144581bda855e93cb29c27e179eb Fálkagata er gata í vesturbæ Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 68e5a8bbe456cd4bcac79d7c54b2948318c97b46b41fb0bad9eac2527883aba0 Mörg vernduð svæði og þjóðgarðar eru innan Bresku Kólumbíu. sentence-collector 1 0 68f67ae0bbf04c2d4ededafd804484d52452222b3cc54753160c26e203d7ffe2 Ástæðan fyrir því vali var að súrefni er algengasta efnið í efnasamböndum yfirleitt. sentence-collector 1 0 68f832019e7a2d041003320ad3beeb42bd5619613a88b570b34fd35010236c8b Áhugi hans á fornleifafræði byrjaði snemma og var hann afkastamikill fornleifafræðingur. sentence-collector 1 0 68ffc6cd708887e8049dc59a7d1c3c92b58024831cee822c06d69de803222b54 Skúlagata er einnig staðsett í Borgarnesi. sentence-collector 1 0 69136defdfd401d64cd06ed2755803475e053874bf59e77ed8ff06505f0432d0 Mig dreymdi um að verða að manni en ég náði honum aðeins í hné. sentence-collector 1 0 691f5569f2f2a2c5fae1fb4d69e1b2d867c11c4fa79b176e339827f439435249 Engu máli skiptir í raun fyrir stærðfræðina hvort núll sé „náttúrulegt“ eða ekki. sentence-collector 1 0 693391688181043c5d0e722d4d06defaa1a8d57bea5a0b51545298a635014f9a Algengast er þó að nota jurtaleifar, plast eða möl. sentence-collector 1 0 693487a7eba9f5caf52c54f3b953339eb35d3a0527e7917dc84344aa9f6d0a9f Leónska er indóevrópskt tungumál af ætt rómanskra tungumála. sentence-collector 1 0 6935838391a8a1374baab2a3f32d34527510e36dc32bf16d2116889c25af2ecb Hvað langar þig að verða? sentence-collector 1 0 6937575bf54e74043291fca1a6c98e3a0f86ade2e28aa3009c2dbfa077337581 Eystri verslunarleiðin leiddi til þróunar hins langlífa Ópalveldis á svæðinu kringum Lakkrísvatn. sentence-collector 1 0 6944132cc861030a1465722ec837c7baac7811e987aa11f7756fd3d58200702b Veðurkóngur var fyrsta útgefna verk fjöllistarhópsins. sentence-collector 1 0 694ee4a8c39d09bec312973c6d2fd5ceebab9d01867a5bdc53424cf2485cdb94 Suðvestur-Asía er heiti á suðvesturhluta Asíu og nær yfir Mið-Austurlönd meðal annars. sentence-collector 1 0 698e059357e5919d8c9c1819a526ec66b036f26d2402f941336a49e108521584 Þær voru stoppaðar eftir hálfa mínútu af gjörningnum. sentence-collector 1 0 699806cd52d406c0277034c6adce9d56266dee5b511e5b623e9ae8d4004674ce Í kirkjunni er undurfagurt Madonnalíkneski úr hvítum marmara. sentence-collector 1 0 699a79944cda3e2caa11603a5d661a39ca3528d3270f2aab50e037273069e2d8 Jemen er fornt menningarríki sem hagnaðist á verslun með krydd. sentence-collector 1 0 69a93dc385959ddb2209c51a4a17bf67ec5ac4d1f4f6515598af2218b31cff33 Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við. sentence-collector 1 0 69ade76bd4b50a7f1002a0c06a280b4544a9d89cf35946fd7c7e82abfe7b5531 Eyjarnar draga nafn sitt af lárviðarskógi sem er á undanhaldi á suðurhluta Madeira. sentence-collector 1 0 69e9bead08724323a29f76bdc80c6b29a400503175ac5b1c7f51c7bc4abb4925 Eftir stóð eldfjallið Eldfell, sem margir Vestmannaeyingar vildu kalla Kirkjufell, rétt norðaustan Helgafells. sentence-collector 1 0 69f301adba82dea43b3f9007bc587e04819e1adacbb1d37825c9ba6643c45a60 Magnús fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu. sentence-collector 1 0 69f9fb9ab4ac7d0a53bc5930ba18861dc216d30a9e389617c3dbb21e5e89b37c Ættbálkahéruðin skiptast í sjö ættbálkasvæði og sex lítil landamærasvæði. sentence-collector 1 0 6a0124d33a6b9744abe85cc5db1d23fa531402a9b291a6d34091f6e297855c40 Ef að hljóðmaðurinn var flinkur á mixborðið varð til góð döbbtónlist, annars ekki. sentence-collector 1 0 6a34c7632da70e03240c24e7e4e109f5721b99f85bd24178737912e27662389c Suðurkeilan er landsvæðið syðst í Suður-Ameríku. sentence-collector 1 0 6a3957625553478fc77b113b787e34ec7ca05d3db6083bb61e6ed81af0b7420b Nokkur mismunandi rök eru nefnd fyrir því að taka upp samgöngusamninga. sentence-collector 1 0 6a3f1c5a1dfdec822ca591189397aef7ce510e19a03976b493c1a88dd27edc85 Láttu mig í friði, ég er ekki bróðir þinn. sentence-collector 1 0 6a4d0c88053653552a2004effc632d18dd2c06d7a6e6b45c696a344343d1acbf Endurbygging borgarinnar tók síðan yfir tíu ár. sentence-collector 1 0 6a4e071da7ab572b2387b49d727e9b923d997c75e3f2b30639ccbc29723fb870 Brigantína er seglskip með tvö möstur. sentence-collector 1 0 6a56ecb5f351f8c83cd0ffa4416ac0ca0e262256cb7e1a77dfe75e68da4860a3 Þessar raðir brúa til dæmis heilt gen eða genasvæði. sentence-collector 1 0 6a7bcd9a9bb4879b97b44d9cbe5701f670d520de7be9d7e0fd7af9e588e55a0f Sem dæmi um fleygmál má nefna skotvopnaeign, hjónaband samkynhneigðra, fóstureyðingar, innflytjendur og stofnfrumurannsóknir. sentence-collector 1 0 6a8028f2ed637ff95626c8b3c5065b933893d730784da8f4645da2c453ee3ddc Í norður- og miðhéruðum Mósambík er hitabeltisloftslag en í suðurhéruðunum er loftslagið heittemprað. sentence-collector 1 0 6a8467fbcdaa581aaf48e5d3865ccfdc363296f17c88d68525b47f1f425caa87 Til eru þúsundir yrkja ólífutrjáa sem hvert gefur ólíka ávexti með mismikið olíuinnihald. sentence-collector 1 0 6a9b2b4d94f30721eb93d9631d0e65a8c3cba460d6ff9f030a5e5507c139e368 Þar voru engin spendýr fyrir komu mannsins en mikið og fjölbreytt fuglalíf. sentence-collector 1 0 6aa3b961140dba03f98f08836916c8275869e9acf32ca4dbe68b02dbab4680e2 Hann segir að fyrir liggi tillaga um að lýsa yfir áhyggjum af stöðu mála. sentence-collector 1 0 6ab7bc78fb24d5d35071d943764676fb6ea52b26f32d998d84a906b8ab1d2839 Samsetning falla eða samskeyting falla í tölvunarfræði nefnist samsetning undirforrita. sentence-collector 1 0 6ac55d34f26ace7aa8c0f187cdea9e45a8257e567fffee2b7a09fce43953c96d Íslenskt táknmál er táknmál notað af heyrnarlausu fólki á Íslandi. sentence-collector 1 0 6ad10cde767f5536fcea4c6b281ee0e5a2c5ab0c3aa21cf99f24fd1797e7e0f1 Það hentar við vægum verkjum sé engin bólga fyrir. sentence-collector 1 0 6ae42c0f22b4af8044cbc2ee69b3dbce7e47b96c0fb116f770f507bf62cd13fa Svalur skoðar uppfinninguna sem hrekkur í gang og hann breytist í blökkumann. sentence-collector 1 0 6aefc653888ec45336e58742a64fe38c3586d360ac5b6149edfef6d5a0b39a79 Kasakstan var í upphafi nokkurs konar stórveldi hirðingja. sentence-collector 1 0 6af4f0f4171b55cb5b678f90c37db04bae9ece7177305b509dd6abd709b7c93c Eini náttúrulegi óvinur geddunnar er maðurinn og aðrar geddur. sentence-collector 1 0 6b063c32d9c03d87393067b740c8ce92e9d5559296dd9f7f568809fe5a0383b0 Einkenni rósroða líkjast oft rauðum úlfum. sentence-collector 1 0 6b10bf4caf5ca867445c741c50c5785ed3a60aa7208007345fdda09ccb179f30 Efnahagslega er Blendindsfjörður háður fjárhagsaðstoð frá Frakklandi. sentence-collector 1 0 6b11af36bc7ec6e33694da47e2bd41a871360eec11b1c7c9ef4ff7e66ffd2d6e Lárus hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við „Pípari í heimsókn“. sentence-collector 1 0 6b175fe2fd28632fb8c1277c3b637fe88ab7c1fc86948451759996d5118512e4 Málið er ritað bæði með latínuletri og sérstöku búgínsku stafrófi af indverskum uppruna. sentence-collector 1 0 6b201ed9cbf6cb22de357c1d5290fd1b09790053485b0ae16087bfcb52a3d731 Hún hafði áður verið trúlofuð Napóleon Beintein og var hann guðfaðir Óskars. sentence-collector 1 0 6b286e034ce9051f967a12d8c3f4018f9f9fbef031cd28023b84b8ae3552faff Anna tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta ár. sentence-collector 1 0 6b3c4511c47127bc3f573a3bcdef4be4d40c9a64c94366727d23977da401d37c Altaristafla Stefánskirkjunnar er dýrgripur úr marmara og grjóti. sentence-collector 1 0 6b55c6c82a58dcbd7979ddbe951fd3a4c57a1005b00cdf045354b268efbe5768 Bændaglímudagurinn rennur upp og útlitið er dökkt. sentence-collector 1 0 6b6ae442afc6cca05b8b3b1fd3f188ece526b1cac82c633df86406dc5a1df35a Páll var kvæntur Þórunni Helgadóttur frá Melshúsum í Hafnarfirði. sentence-collector 1 0 6b74f6698df7338807256a763d8ad032823cab08614fbc8344bbf9469c508366 Um leið skipaði hann Sigmund prest í klaustrinu. sentence-collector 1 0 6b88d5ae579b20f294f68aa4ce9243d1ce69e86b23acd9ed68b95ae514a9337e Fjölda manna leitaði að Surtlu í langan tíma áður en hún náðist. sentence-collector 1 0 6b8d28d295482f4f543db343a65d9c679449895a93c7c9a75c7beeef703b4ce7 Það gerir það líka auðveldara að rekja úr silkiþræðinum. sentence-collector 1 0 6b94a663b3c0bee9001c111161b4cd04d62e47b3f658e879ede1f5b95d397415 Þjóðminjasafnið er ríkissafn Hollands í Amsterdam. sentence-collector 1 0 6ba5dc0a31ccd1884b59ae4073ab9f840b0f5aa2a1447ddc0a212f0189703869 Höggormar og eðlur eru meðal skriðdýra. sentence-collector 1 0 6babe8945671bbafd1dcbf9092770e72a4812f3c566794f79394ef5c2fe0c4d9 Bókin kom út í heild sinni í íslenskri þýðingu Jóns samtenging sentence-collector 1 0 6baf21fb26148a67c1dcdb9aec421067a667f87f99f5140202179f40ee666962 Dæmi um brennd vín eru vodka, romm, viskí, gin og íslenskt brennivín. sentence-collector 1 0 6bb028e260920e724ab9a2268277ab84d76a8e7c7abf28d98af67bba1cd8ee31 Ein mesta helgiganga í Belgíu er haldin á uppstigningardegi í Brugge. sentence-collector 1 0 6bcaa5717b7d8c0ed79c4af853f855748afe21bb7d15d55918874157f6eb7b3e Það dimmir og hljóðnar í Davíðsborg, í dvala sig strætin þagga. sentence-collector 1 0 6be92c02bb4b0426c3e67f48d1a0e6c59f911176f092b783f45f4abfc942a4f3 Brynjar Jökull var franskur stjórnmálamaður, heimspekingur og sósíalisti. sentence-collector 1 0 6bec88250c87eed379f7ea1e0c91e20c403c3fa6b75f082ba091cff9a32850da Grunnatriði samningsins eru gagnkvæmni réttarins og forgangsréttur. sentence-collector 1 0 6c0fded3e846c294d97e80acb5911fc70ebc2ad31338241054aa96a8b3c88872 Súdan er land í Norður-Afríku og stærsta ríki álfunnar. sentence-collector 1 0 6c1258e862fe28a230667f1d793d28b5563e55d66773768e527b6ba2549dccb7 Hún talar ensku, frönsku og ítölsku. sentence-collector 1 0 6c1d0c4284ce374407e9f2ff5f38f0d9d7222d165fe00f84c4cd7320f04e5099 Grétar Marías, leikinn af Rúdólf Finns, tekur við af henni í lok myndarinnar. sentence-collector 1 0 6c250ea6a14d7a9ee8371dc534bf1e12bf1fc824253ce6027b43b2fbeb54fe21 Sér hús er með salernum og sturtum á svæðinu. sentence-collector 1 0 6c2dfd2f25d5c836f2256ebbb75039aee694459cbff4f255cc0f4c2f71aab88b Vatnið fer skyndilega í gasham, þar sem það er kallað gufa. sentence-collector 1 0 6c35700a7cd5c9185838ade2a543e231e2279bbd23e3e8cd42a2353f4038b430 Afhverju virkar þetta ekki? sentence-collector 1 0 6c3704ced22b98fe8d025f3afc2d7d7964cff6889bc9a617554df60668753514 Auk Íslands hefur Egils Gull verið seldur í Kanada. sentence-collector 1 0 6c38d1f150e899e8ade70665b4d11742f56505e4e89990b9caa88ba4906f39c7 Hún var tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna. sentence-collector 1 0 6c5cdc67ef6b595ff3f66257971550e786dd30222e6de3c1389cd91af1fc2eb2 Leikbræður voru þeir Gunnar Einarsson, Ástvaldur Magnússon, Torfi Magnússon og Friðjón Þórðarson. sentence-collector 1 0 6c6ad56968d409762a5851a3456fa8ec81c9d1eb83ad64a47f116cf542afba8a Ég elska geisladiska. sentence-collector 1 0 6c6d8cbbcbefb5b36d956c94f5064ee919cff2fd3edd4614e1256a9376365e22 Ættli þið með okkur til Hveragerðis? sentence-collector 1 0 6c8079a6f367504a38dce314a05a2ff937875d26df73e39f9a60dda099a59683 Hann var áður hluti af Borgarfirði og Fríslandi meðan uppþurrkunin átti sér stað. sentence-collector 1 0 6c9e6b78242c95a60dd1a13c75040bae6ce5d9b4fd72f15ade9fc72086067c25 Málmgrýtið myndaðist í gosrásum í meginhluta flæðibasaltsins. sentence-collector 1 0 6ca83fed2be943cb3a8593e1a0b20ace2c42b91adac11c1a98cdb2c9bf3fae51 Evrópsk yfirvöld aðstoðuðu við áframhaldandi sjóræningjastarfsemi. sentence-collector 1 0 6cb07857506c623bcf78f513a8da081eb20e6dbf469940b09a854c9cb1980282 Eld Varirnar urðu hvað þekktust fyrir þá stefnu. sentence-collector 1 0 6cd74c550b0d891a4c7fb3e925446c2bba8edbec53985681a647303f53e93a0a Íshokkí á Íslandi var upprunalega leikið á tjörnum og ám. sentence-collector 1 0 6cdd0046d5ee61a5c959d3f9af7e3a127aa3df7cdf2267a414e8b60bf16d82e5 Hann fæddist á Nýja-Sjálandi en hefur búið megnið af ævinni í Ástralíu. sentence-collector 1 0 6ce91599b653c1c635ecb7bcaa790334f3b74357551fb1fac27a62bb4a1b08ae Þessi hátíð er haldin í byrjun ágúst. sentence-collector 1 0 6d10a4c0465acf54e2349afde1fc5bbc7896313d8037e44888f9c6d8b3563720 Stakkurinn hennar Siggu littlu er orðin allt of þröngur. sentence-collector 1 0 6d27b05d444607a1731f6d60ea87f65d218aee78ea7f059801a15855850d7cb7 Feneyjar óxu og döfnuðuð, ekki síst er samgöngur á landi bötnuðu. sentence-collector 1 0 6d5b17a909b48d9dc4dad63e73f75c95ac698b56c42dc3bc0fcb590ef2c7f749 Þar lentu þeir í harðri rimmu við Þjóðverja. sentence-collector 1 0 6d5f01a2d08d5713e9403fc1d0422c056249b500e6ce4b84cd4b27d3e9272cd6 Þetta fólk var flutt til Algeirsborgar og selt þar. sentence-collector 1 0 6d5f20efebd89f5cd76589ed949f381d99eeab74a2c6152ba1bfcf294f43acde Hún kom fram bæði í auglýsingum og á tískusýningum. sentence-collector 1 0 6d62c5857c515de1a5f7be397ea77d7598a9d378a7e21f2506e467a3f6812eab Djúnka er kínversk gerð af seglskipi. sentence-collector 1 0 6d7b3dd8fb7bdaf400c3b49bc983e281c3589bad6cea1105f9c5c27167f2fc0e Það er oft kallað lögmálið um líffræðilega samfellu. sentence-collector 1 0 6d86ae74299149ccecd7a1cfce2ca23b5ca0924a48bdc2209b4f1d06b297289c Til að mynda hefur hljómveitin Svefn tekið lög af þessum plötum. sentence-collector 1 0 6da42a75eda2e48ad1d4367c694740519ade077a77ab5f2235c2c07ea20f2748 Táknið varð að staðli þegar Leó tók það upp. sentence-collector 1 0 6dbc6ee4bcba1c138554ff2805ade4aa31be5b6b2beb77333e0ac8339c99a401 Þessir fólksflutningur og átök hafa svo aukið vandann. sentence-collector 1 0 6dc452c3b83c8a95f8f664329cea5013f2b0c2911baded14d9c0ee204c382661 Á San Salvador hitti áhöfnin frumbyggja sem samkvæmt Kólumbusi voru friðelskandi og vinalegir. sentence-collector 1 0 6dc5306ab184d69a6ad98df0fcba74b12db076e7a21ddba0e5da6d7c0138ff6b Nú bera nafn hans Beringssund, Beringseyja, Beringshaf og Berings landbrúin. sentence-collector 1 0 6dcfca5c8f5f715d7305fe7e4cac1e24f4dc0557053daa7b9d0633c01bf70752 Umdæmi sigurvegarans er þá ríkulega verðlaunað með mat og öðrum nauðsynjavörum. sentence-collector 1 0 6de3e320415bb8c69501caa0d05514634e67858121571fa5025e310e45d05693 Veldissproti Ottókars konungs er áttunda bókin í ritröðinni um Ævintýri Tinna sentence-collector 1 0 6ded56cbd99ab7bac345ac7b796d5c481602deeb79d60df14405fb9f8bc49354 Um sama leyti fékk hann berkla sem ollu afmyndun beina. sentence-collector 1 0 6df043c91bad1dec9a764ff55f5f81eb08d55ad9dafd1e8f3923272da1362a48 Snorri Kálfsson var goðorðsmaður á Mel í Miðfirði. sentence-collector 1 0 6e04e4fdc3f7bfe49f02f1bc372bbf9ed4a98255e79057144da81fc54da0f7af Þá segist ferðalangurinn í Ósló vinna að pólitísku markmiði með gjörninginum sínum. sentence-collector 1 0 6e0a4680b5785eb387ac776ca24f58ebf0c5c38eba68028d2ab695ed6cdf63fa Rauðar framtennur nútríunnar hafa verið notaðar í skartgripi. sentence-collector 1 0 6e0fc01f994d6cdef64d4398a7086ee1ca85fb265911a228d58a9f9d55e406d3 Sumir hafa stungið upp á þriðja tímabilinu. sentence-collector 1 0 6e153ee534d7dc34ba06c55ec24e947ec45990d5388790a9b4d8236c3682c17e En samandregið eru kostirnir helst þessir. sentence-collector 1 0 6e4449447aa64eddaf056c44aef43a848dd00f8fc4cbd1a7ba7e0a0f61b017ab Svuntupoppið varð fyrst vinsælt í Japan og Englandi. sentence-collector 1 0 6e4b6ef3f135e99a8129c3eefc044c6692095730903eb6c7550a3580a77d79c7 Helstu verslunarvörur félagsins voru baðmull, silki, indigó, salt, saltpétur, te og ópíum. sentence-collector 1 0 6e61c2b0bb32402e2659425693127ccfd5c2cb10577504e43d19bc0dddf77b19 Hann er með svarta „grímu“ og rauð augu. sentence-collector 1 0 6e753a33a46b581ecbfb5cb58cc43e48932c369aa5f9ded59906f54ec7a8b22d Mababane er höfuðborg og stærsta borg Svasílands. sentence-collector 1 0 6e76a974233630d39c1df0dec6c0f7fa6a9da120ee9182218fdc7a8b75b772e1 Orðið „lef“ á uppruna sinn í gömlu búlgarsku orði yfir „ljón“. sentence-collector 1 0 6e7d3b2807b64b9a201052e7db672f4515b366c01b9cc45f615e2e075591d1b9 Það er notað í mynt, skartgripi, borðbúnað og ljósmyndun. sentence-collector 1 0 6e9adbe224f645ae79dc99d1b621bd4d22da7ea42a25125ad820b1bd68962edc Eyvindur átti Lýsander af Egyptalandi og Bröndu yngri. sentence-collector 1 0 6e9e13514bcce69b27eccf105ab8c4c655a2147628004943f18d8a764b2bff9a Jón Sigurjónsson sem síðar kallaði sig Engilberts að eftirnafni var íslenskur listamaður. sentence-collector 1 0 6e9fbf9bf8e14c9bcd462d43795bca2b830c2afee2e0eeda969ba0181b5bafc7 Norður-Ródesía var breskt verndarsvæði í sunnanverðri Afríku. sentence-collector 1 0 6ea745605446bb7109cc4d9a77f386158f6446d101276c9a5872138431164507 Félagar stunda rannsóknir og grúsk á víðu vísindasviði. sentence-collector 1 0 6eb8c2e6b83c04809ecdaee1ff72c521aabcc0188b26db02b710fec05cb2ab58 Rækjur fjölga sér aðeins tvisvar á ævinni. sentence-collector 1 0 6ebf93d606dc1d2ff0d73b4661357205996f694b5e8cc50330bed422f1ca025c En hún hefur þörf fyrir meira en vera einhver fín frú fyrir eiginmanninn. sentence-collector 1 0 6ec0f0cfaa9e96993f80662ce06f26ce8fcfb63ff25b4a41a04fee3b061ea8e0 Vegna einfaldleika reikniritsins er það oft fyrsta reikniritið sem kennt er í tölvunarfræði. sentence-collector 1 0 6ec112d69833616e6e29695f21f91be2c00b501e4699763c6c356c07f7e54489 Skammt þar fyrir framan klofnar Svartárdalur í tvo dali. sentence-collector 1 0 6ecba546ef4d9ff15393b102712682ccb8caed7d0be81fae177c987c5b1a4b1c Hvar er hægt að finna ódýrasta bensínið? sentence-collector 1 0 6ecf590f85d2a24e0316169940813c725d88be8fa2ae607c675cffc25ecce412 Á Indlandi er talaður mikill fjöldi ólíkra tungumála. sentence-collector 1 0 6edc9ed3a8b85443a5df2709d7335fbea601b89d215042c1593ce6e88255d2d0 Þeir sendu vagna hlaðna gamalli mynt. sentence-collector 1 0 6edd82971435a71bf39d1a13314a0c1e066d5be7104f82e2e09b2612acfbe406 María Bjarna er ítölak leikkona og uppistandari. sentence-collector 1 0 6ee8025b9daca1a1d6a28f7ebf91db9b03a74347516086df87f89c52039d93e1 Fyrir neðan er tafla með nokkrum dæmum um skyldleika málanna. sentence-collector 1 0 6ef9bbb0aaa163d66920e40913887852b04806635e22fc9292ba2628c8a66b0b Utan um frumuhimnu plöntufruma er veggur úr beðmi. sentence-collector 1 0 6f0d3499484ee55864e288bc1e707abeb461036e20bf6e4c3aab3bfe4c06bbd5 Uppvöxtur Lárentíusar er rakinn í upphafi sögunnar. sentence-collector 1 0 6f1433633faaf94a98a0d27aea73167eb31f7ccf72929dba09c81255ce22568b Í yfirmettuðum tilvikum geta vatnsdropar einnig virkað sem þéttimiðja. sentence-collector 1 0 6f16ec0eaa6ff82609716570685449228302f1c9a8ff63f2160c7d3f9f319f26 Einkennissteingervingur er steingervingur sem er notaður til að greina ákveðið jarðsögutímabil eða gróðurtímabil. sentence-collector 1 0 6f31056156b187f8ea10823cbeb4b7dcfbd57929eaba67ffb6617d64cfb85c0e Sæfari er félag áhugafólks um sjóíþróttir á Ísafirði. sentence-collector 1 0 6f38a9254a9df16486c61db472955e42e0b87658c630ee55714ea0370c386818 Kristalar eru þunnir, plötulaga og málmgljáandi. sentence-collector 1 0 6f3e6d41a874f1cbdde6fbfb4237a1ca283f1288600c81a3bfe0469ecadad0cd Síldarmannagarðar voru garðar í Grafarvogi sem hlaðnir voru út í voginn. sentence-collector 1 0 6f424c0e6dd0efaa322620930a56b822fd0db6f38a22773e45fedf6e8386a2e6 Á henni flytur Sigfús Halldórsson fjögur lög við eigin undirleik. sentence-collector 1 0 6f6e3a84412aefb1aaa0b9ca21dc7478b2905f3422cce8f1d7a5101b491ecc61 Hann lést í Bubbalandi í Kaliforníu. sentence-collector 1 0 6f9e3b64515a2bf2a28c6fcb65081e870f2ffd122cc1c21a0a53f19bff0bee69 Í kjölfarið var Þorsteinn Pálsson ráðinn ritstjóri „Vísis“. sentence-collector 1 0 6f9f3248952dc9122d85c12a7af85b9a82c4257c06a1ed7f5c08acd2d89a8297 Þessi grein inniheldur upplýsingar um alls konar tegundir af pasta í heiminum. sentence-collector 1 0 6fa112b7aa1cd55b5866129f920a657a588abde1a69f74d1f6b66252380c5f9f Gunnhildur Elísabet Bergström er sænskur rithöfundur og myndskreytir. sentence-collector 1 0 6fa33f23387f6038539d5c352b8cf5a0f1a0d2cab9fa13adc05f8da6d1bc0d3e Einnig eru merki um slík tengsl í bókmenntum frá klassíska tímanum. sentence-collector 1 0 6fa7bd202eaea9fbbdf5e9e0f00e083c5708d7d112903e326431391bef039326 Ónæmiskerfi beitir ýmist sérhæfðum frumum, sem ráðast gegn utanaðkomandi ógn, eða mynda mótefni. sentence-collector 1 0 6faca526c19e0fa4ad94577fdb1a0806e062969e0bb0714099e86ca36b0b2a99 Suður-Kórea eða Lýðveldið Kórea er land í Austur-Asíu. sentence-collector 1 0 6fae18318be7e721b637d3796e760afe6147f47459a65e2116d8abc57336d5ac Ýmsar aðrar gerðir af akkerum eru til. sentence-collector 1 0 6fdec428898f7d7fba9db942da5e84d47b64434783eda85405c0cd58dd97c5cd Það sumar unnum við að fornleifarannsókninni á Stóruborg. sentence-collector 1 0 6fe38ac8493e09ff35bb2b86d238b257affca4fbf20df5cc97cfb001bc7e07fa Stuðningsmenn hans sem eftir voru voru kallaðir jakobítar. sentence-collector 1 0 6ff475485574c773718e49a36f948cda8c6eaa8a3f79f3a608c1630708c7a7c5 Hvað segir maður eiginlega við svona spurningu? sentence-collector 1 0 6ff4eb62a702d764cc77d47bb1c0466bd3389cad72539ad867b160be74cfe215 Allar seríurnar hafa verið gefnar út á mynddiski. sentence-collector 1 0 6ff733ed700d096a366671b695dba0f77bf42d22c6472aafb6c5c7290e6f0ff5 Síðan var hafist handa við að skipta landinu upp milli Sovétmanna og Þjóðverja. sentence-collector 1 0 70014ca48ff6dfd6aba2a6d0516c160185a271ce7236c706f0637d31a261d246 Ari Trausti Guðmundsson lýsti yfir framboði í apríl. sentence-collector 1 0 700a517fd9b37300f9594697e5b93b4c1bc789222ad20a158b62a4a3dc7e057d Hann rappar aðallega sænsku með skánskum hreim, en stundum líka á ensku. sentence-collector 1 0 701b82c8552cbe1977fe923e25df6e75b01668fe252579d09c8d4a8e4629e368 Er millistig á milli smektíts og glimmers. sentence-collector 1 0 7022f6f69a63cf765fc8a80dd82d6e8e722939a45b042decfa826a1f12bcdbd5 Þaðan er saltfiski dreift niður til Spánar, Ítalíu og Grikklands. sentence-collector 1 0 702ae55b42ebfddc0f5cb232dc04ea7051465c0deaab7736915f12e641121263 Hann hótaði svo að taka Súdetahéruðin af Tékkóslóvakíu. sentence-collector 1 0 7039c21d6be54e4ca4b03df08819053b8d3de390b2e1b1db80ab592a038fed64 Sjaldan veldur einn þá tveir deila. sentence-collector 1 0 70426ebfb710846938ede0c57e9104a719b5bd53facdefb92e44015b8fffd6af Söngvarar nota röddina sem hljóðfæri í tónlist. sentence-collector 1 0 7066a7feb5b77477db20e61a25f2906eba84a59a83229ed3bdbecbd58546ad39 þar sest bergmylsnan fyrir sem möl, sandur og leir. sentence-collector 1 0 706a84dbb57adbc5eaa60750074fd6b32d2bdfc69b201dc6d12cf20d939b30f5 Einnig geta þau verið ýmiss konar bendibúnaður eins og höfuðljós eða sérútbúnir rofar. sentence-collector 1 0 70847c06614e57fd2294d561020f2fc34af6f542fe238b9ff33de6038c7830d4 Þess vegna verða alltaf sumir undir í lífsbaráttunni og hinir hæfustu lifa af. sentence-collector 1 0 70b2f492fab23197225d74fd25aeac1b177b8ff3bfc3039f498f24a1560c1cb7 Verðlaun voru veitt fyrir samanlögð stig í öllum flokkum sentence-collector 1 0 70bf7fa4b66301154cd6163f818aa52703cb19c2e976c747cdf62f62beee5f8a Nonni hefur verið með stór gestahlutverk í. sentence-collector 1 0 70d05f08bbb43eafab897941d8f23979fa23aa058158d214a4665dd1fbb7ca00 Sindri harðneitaði öllum ásökunum á hendur sér og sagðist vera saklaus. sentence-collector 1 0 71001f4823ebd44398cff2718bbc97b0a8cf0c5f0143b3cfe13ee302ffda4947 Gormdýrið gleypir tækið fyrir slysni og heldur vöku fyrir félögunum með háværri útvarpsdagskrá. sentence-collector 1 0 7105540986d31555fd1a26d36a842c372757658a2553334c2124067a3b2253b6 Síðan þá hefur hann komið fram í þáttum á borð við. sentence-collector 1 0 710fa8b0b9cf97d7bc61eb0169b0c1ccbbec138a4119c2a8f706c5a6bd695af3 Leirsteindir er hópur steinda með fjölbreytta samsetningu en er einnig fínkornótt bergmylsna leirsteinn. sentence-collector 1 0 711272e968aea4909ce53e5ce33d81ed1a9af58dd4c2958f5ffce222a2f04bfc Franska táknið fyrir frankann var tvístrikað F en oftar bara venjulegt F. sentence-collector 1 0 711c406093a92f56f9758b0ffec78243d163ed8ed1fa562c0507b618b786efca Munnmælasaga segir að örnefnið sé tengt Tyrkjaráninu. sentence-collector 1 0 711c687f00e12e36a50071b8d766a8441f903a9bd950458017f3b653685fbc50 Framarar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valsstúlkur í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 7131b21ca7ca8bf7d32bff7c2724a6b6d3302dcf9195330f954edc5ed0df6860 Danska ríkið heldur eftir stjórn utanríkis- og varnarmála. sentence-collector 1 0 7132670f32955c9985cd1fdba95dcf26f197122aa4a9aaf315f275414193124d Talið er að millihýsill sé beltisdýr. sentence-collector 1 0 7137d612c177a944698df27f9ce55b0daef7bc3b9003365419624256ad02c8dd Hann taldi að í dulvitundinni, eða undirmeðvitundinni lægi rót alls vanda falin. sentence-collector 1 0 713d5738d51dfb8a94dd8e34ceec2cf60f77d4ab9473d05d8af2cae9a5d27a6e Fáninn er eins og austurríski fáninn, það er að segja þrjár rendur. sentence-collector 1 0 714763d97527190b6dfdcb10e2bf22cbf73ef381a9fd862824acc6f3e621df54 Í dag er stöðin rekin af fyrirtækinu Hljómar vel einkahlutafélag sentence-collector 1 0 7147b05b077b11d1989a168b250d1016c9f1f4aee690266143cb979a6ee24bcf Landið nær yfir um þriðjung þess svæðis sem var nefnt Makedónía til forna. sentence-collector 1 0 7157aafe751dea0859dd10873f4ae81bba2243528a9cabc94579b0da1116e03c Ungir sprotar og laufin eru yfirleitt soðin. sentence-collector 1 0 715e1cdf2f5392741a2370cf82416b3fa5ebfe54962fffafbb2168cb876549f7 Aðstandendur myndarinnar unnu þá fyrir mjög lá eða engin laun. sentence-collector 1 0 7166b945a74c5b25f9373f4b52a65e16c8dfa760233e3d31a40d47bd03d77b1a Ertu hræddur við hrærivélina? sentence-collector 1 0 7187822278d6ef552945ddd2b4b4d9507330581f54944fd5e5a74ad656287862 Fiskurinn er skolaður nokkrum sinnum í vatni til að losna við lykt. sentence-collector 1 0 71acf1af44d4cc3cfefcecb198ac97f464be960091815c7d6263a076913979d7 Þau myndast aðalega á grænlandsjöklli og suðurskautslandinu. sentence-collector 1 0 71bdc826dd305bd446dff13d3a8ddde76ca496036e2e414afcc0edd1e38ebc9b Hann var handtekinn og sakaður um landráð, dæmdur sekur og hálshöggvinn. sentence-collector 1 0 71c5fa44f87b3ab4c387dce1a9c3420d6d41a64d7aa0b157ab6483482c179fac Undankeppnir í handbolta og nútíma fimmtarþraut munu fara fram í húsinu. sentence-collector 1 0 71d0bb4232950b390e7fab4ea6b24b22f9531f4548b4c8faed4305a47ed28508 Skjárinn er íslenskt fjölmiðlafyrirtæki og dótturfyrirtæki Skipta. sentence-collector 1 0 71d81eceafdfa63c8c6f8cde52f597176089491ac5306e3e224c5c0a30d56d47 Frekari fréttir hafa ekki borist af framboðsáformum samtakanna. sentence-collector 1 0 71e65a9d20cd10230ee965e47e12def6d97fbaed57661ee280d282af7e55cf56 Það er mikið og flott úsýni þegar komið er á þennan stað. sentence-collector 1 0 71f91a5835b67236b565cbe5b0ab2bd092f666d85b332128c923ba895e2f0fbd Á ég að gera það sagði Indriði. sentence-collector 1 0 71fc7e34cb3ffd709c5e717351aa5457f382372eda7cb884c6df8a32b5df8fb6 Skelin hefur gróft kaðalmynstur sem liggur í reglulegum, bugðóttum röðum þvert á vindingana. sentence-collector 1 0 71fd77e62dfcaac244a858347f8d78a4a99de6cd3fa31a62935fe9924a9c2a76 Límborg er hollenskumælandi hérað í Belgíu og er austasti hluti flæmska hluta landsins. sentence-collector 1 0 720c4bb72314a7997bd199d0bd211d67de5fa3ca95b46d3a1da725b205e853c0 Engu að síður hefur þetta ríki haldist stöðugt. sentence-collector 1 0 721954f4cc23be5aa4984ea11cafc52b277b2098f5b66183c8611b6739c4cf68 Það þýðir líka „ég vel“ á latínu. sentence-collector 1 0 721b8964dd29ca09abe92b3929b4d960326c47c158f9cccc18d03295e0469b7d Merkið getur verið annaðhvort hliðrænt eða stafrænt. sentence-collector 1 0 721d6e9c2049ac51feba4630aaebb429ccda282ec30e1e288b528347092015e1 Tímaritið er gefið út á dönsku, norsku og sænsku. sentence-collector 1 0 72249611c177eef3723de5a227aa500ed8351ecd6fe541eb440c6e5e78597785 Elstu textar frá átta hundrað talinu. sentence-collector 1 0 723054489bdd3b7556272b6a05c6c4905bb0ac63e64b588b3db52c44e291736b Ammonítar eru oft notaðir sem einkennissteingervingar. sentence-collector 1 0 7246335692d0de071fb98b59b8e1f6120c30fab8b50c2b28e92d384c56640a3e Í lyfjavímunni telur hann sig sjá Prumpdýrið. sentence-collector 1 0 7252ba7f682bb99bad47753f8c52bfafba9bd7d03d2918712ac7c6d1fed9a596 Í keppninni var í síðasta skiptið spilaður leikur um þriðja sætið. sentence-collector 1 0 7258e6acc37b4dbfd6d37a599c61789ba3b6846ad337eabe441362fca10e7ae7 Sum sólgleraugu vernda augun gegn útfjólublárri geislun sem getur skaðað sjónhimnuna. sentence-collector 1 0 725e5e1c7a5538928ede1e2de022356b29838afab4e247dee0da6411f76ebd18 Leikin var einföld umferð í sjö liða deild. sentence-collector 1 0 7262053adb03eb03f9d22849d5c9b73ff4ab2e00d25328ab5e6a29dc12ef7732 Guðrún hætti fyrirsætustörfum þegar hún giftist auðmanninum. sentence-collector 1 0 726a764342a5abb64020e9220b50716fe651c90e7372ca0f7fc13c070e2953fe Nafnið getur meðal annars átt við einstakling af þessari ætt. sentence-collector 1 0 72816f86fc26327c1cff1eea742ae53a4e1ed07b1cf3008ac97ed4245ec1038f Helga Braga Jónsdóttir er íslensk leikkona. sentence-collector 1 0 7286e09e14e42a941ca12af1a136fa7c7de9dc727dc274d9fcf4758d7e34525c Eru ekki eins skiljanleg og eru flest fengin að láni úr táknmáli heyranlausra. sentence-collector 1 0 7288250c099a7e726e888134119d80b2aacd81ec50b6c22fb28ebc48eab83ce2 Hann er algjör meistari þessi Friðrik, alltaf spenntur að sjá hann. sentence-collector 1 0 728bf8dce156c2ce89b49bbbf4769caab39195ea804a47c5ca9143ee5b9d3a65 Kristjana Arngrímsdóttir er frá Dalvík söngkona og er búsett í Svarfaðardal. sentence-collector 1 0 7299ef7957548e0a20b9a0a2612b912318c3accb56a7fe4af3f51853ce2d96be Í eystri sigdalinum eru grunn og afrennslulaus vötn. sentence-collector 1 0 72a0a16426ec1d3bfc8e1ea9dff02602f2139b93612793155ca80f480cd5e1b0 Jón Örn Loðmfjörð er íslenskt framúrstefnuskáld. sentence-collector 1 0 72a1405b6eff02ab0d19659445e69b38ede8eab2153c7ac4b7a81cf3dc0b21d2 Ég er eins og ég er. sentence-collector 1 0 72a5968b1867e9c8feb454200e74e571a2e0ce396bafdab46bc643b167d3ed12 Einstaka tré sem stóðu á svæðum þar sem voraði seinna lifðu af hretið. sentence-collector 1 0 72bf7db297b713139ea019fa40948b83b0ba2d057f267f7cb5221dbbd9bc8f0c Markmið sambandsins er að auka ferðamennsku í viðkomandi borgum. sentence-collector 1 0 72c346b165209a337ac78117c02cb1afbac5fdfc2e244276a0462ae41e854d04 Ríkið dregur nafn sitt af hinu forna konungsríki Berba, Máretaníu. sentence-collector 1 0 72c5885b10bf5e83e693e6856a6b015ca20f231a4a2eef5ed6965fc4718765c3 Bókin skiptist upp í nokkrar stuttar sögur. sentence-collector 1 0 72d09b89136ef538b669466101107d9e59b6b64df1ec8ac6420b055bff4b13e5 Hann spilaði með ruddunum en þurfti að hætta við þegar hann meiddist á handlegg. sentence-collector 1 0 72d3c49bb65489f40a36bf6c11c8ddf85152b57d91055fd1f98c1837ccd431d0 Hann ferðaðist milli útlanda þegar hann var yngri. sentence-collector 1 0 72d6e7cbc2d9c8b2f1f38c9592456bc9f2fcabc11239f053cbd04f20e485aba7 Bæði umdæmin eru breskar krúnunýlendur þótt hvorugt þeirra sé hluti af Bretlandi. sentence-collector 1 0 72d776221b2d991c8d0317bf658b4eaaa99a1e8c56708ca727cf3d927edec251 Hvort sem ætlunin er að aka um á eigin vegum. sentence-collector 1 0 72e7c24a6e70805c31ce418f86c66e7b119f1ed3a395061e68213bb4b74d4752 Hér er einnig um tímarit að ræða. sentence-collector 1 0 732c97ef6ecef2ffbd4514c4c8eeab2f2ff9876eac0f5f60e3503fec7af6e25c Borgin átti eftir að líða mikið næstu aldir. sentence-collector 1 0 732f1f89c32140ccb97508978ab467c1b39414cef5b250af1fd02fc3353b252f Samkvæmt máldögum voru guðshús þar sautján. sentence-collector 1 0 736504c101ee0e425334f018cfe8a7cf4b540f4f09b159c1335815ae5545e734 Það er haldið í febrúar og stendur yfir í þrjá daga. sentence-collector 1 0 738bf71f252e3593c819cacdfe35e14b63391e938a5eaaf45e652f9f3d121065 Það getur einnig gerst við blöndun vatns og gjósku við gos undir jökli. sentence-collector 1 0 7393645651aa3687e91fc6cf8dcf475042acab6d8c4976a4c3ef097b2a13ad44 Einn af emírunum er skipaður forseti af ráðinu. sentence-collector 1 0 7394ffd3f8496071572b89a175da6965b14bf99a91ee74eecf4745abe5a9e0be Akabaflói er stór flói í Rauðahafi á milli Sínaískaga og Arabíuskaga. sentence-collector 1 0 739a456bc4b46c519be5757a3e0f0bdef42d472b0b01c26422e077f96da3b7e3 Það er alltaf eitthvað bank í þeim. sentence-collector 1 0 73aa2e593ee13196e63f312d0cb0c423991c6759cb3788058964abe7a49d2663 Bandaríkin eru frekar ungt land og í rauninni byggt á innflytjendum. sentence-collector 1 0 73bbf722cfcce02b751cec6d6c91f4d66b885aff84d9ff3f6e191673527d07b7 Olga Færseth er íslensk knattspyrnu- og körfuknattleikskona. sentence-collector 1 0 73c61d232572e4bc32fadfbdd905a58311e4ab36655516b4151fdbb88cc104fa Hann átti tvö systkini, bróðir hans Diogo, og systir hans Isabel. sentence-collector 1 0 73c7e78acbca0f8d73cb62a45f11486d85d0d34e1d5b985654c4194854813f9e Svo var byrjað að selja hann undir þessu nafni. sentence-collector 1 0 73c7ed2b8e6e0a2e1dde4abba2221d54f0afd9f1983f3a31837d2c326c7ecae7 Jonni Barðdal er a írskur rithöfundur. sentence-collector 1 0 73d1402393e20f091bac158e1d017eff32e30cc272de9f13fe84907a1fa348a7 Í vatninu lifa meðal annars krókódílar og flóðhestar. sentence-collector 1 0 73dbac368b77ed7afee35e7ee1f1b7af468f30366b2e03f9289ebabdfc5f9331 Eyjan hefur aldrei verið byggð en þar er töluvert fuglalíf. sentence-collector 1 0 73ed524e7aa8f7ecb0bea8e955bffc12b117ed7b7f4423e287af3173f8262334 Margrét Helga Jóhannsdóttir er íslensk leikkona. sentence-collector 1 0 73edfeee83ab4c7e51aae0f5593549ce0530e90aec962c1992fbac45a1354198 Kynni hans af Sigurði málara áttu eftir að marka störf hans meirihluta ævinnar. sentence-collector 1 0 73f3c1f993fcc7da0489f78c32bbad0c162c0348caf7113b724f0caf95900fc4 Samkvæmt vefsíðu hljómsveitarinnar eru hlutverk meðlima eftirfarandi. sentence-collector 1 0 73ffaf0b84f5da3a524a6b9b72a9fb3f0796f7647b9c5d4505e50fb93441d757 Rækjur eru ein vinsælasta sjávarafurðin á markaði í heiminum. sentence-collector 1 0 7417429ea696917e027071024387e092acd77812e87e827b55b2c84dfdefa764 Þegar netbólan sprakk hrundi hlutabréfaverð í fyrirtækinu. sentence-collector 1 0 7436b22d167ecdb0f6e10b179893c96390539f56b1332fd00d9e6456c20a1e86 Skipsgerðin þróaðist aðallega í Bandaríkjunum og Kanada. sentence-collector 1 0 7445518f73aef56a1577946d57c27d6e5e8b7c66ad411a0d17f988050a282af1 Næsta ár féll það þó aftur niður í þriðju deild. sentence-collector 1 0 74455e2dff697a21e69ebb33ced3ff9dfc7679e8cfd3a1241be46a66cb1d5985 Þjóðarfugl Grenada er grenadadúfan sem er í útrýmingarhættu. sentence-collector 1 0 74492167945481353f7a97a7c31c614b79f961761868077f0ed1656fbf716aa1 Piparkökur eru oft mótaðar í líki fólks, fígúra og annara munstra. sentence-collector 1 0 744c62d998a3abeb0cf2576daa818b61772f70df9bdda51e042145c01eb2be9e Afhverju er jörðin flöt? sentence-collector 1 0 7457fdbf013ba530ccf2a5ac4806b21f1bf6e2d92a342a224b6fa8008c75d6c7 Orkustofnun og Íslenskar orkurannsóknir hafa stundað neysluvatnsrannsóknir og ráðgjöf varðandi vatnsöflun um árabil. sentence-collector 1 0 7458b55c4338acd98454ade5e2ee00ed89ae91bd7b8005ad0cfc97f0d651bc40 Samkvæmt þriggja þrepa prófinu verða undanþágur frá einkarétti höfundar að uppfylla þrjú skilyrði. sentence-collector 1 0 74599d8e80673e527c2e5957b6f047c470aa489c29966b454cf88b4514e23652 Núverandi formaður er Vignir Örn Pálsson. sentence-collector 1 0 745f75032e3d4680987ddc064fc026a4f40d33409b3a2c2d45d7e3ab4cb9889f Lagahyggja er hugtak sem notast er við í lögfræði og samfélagslegri umræðu. sentence-collector 1 0 7468cbeaf9c6a685f7be67113158c4a014cff7784159352cbf8d69ec373e8aba Endurtók hann hlutverkið í seinustu þáttunum af sjöundu þáttaröðinni. sentence-collector 1 0 746f5019829009a1302a093b086c6b3980e3f9b92b176adc035324199996f5e6 Mig langar svo að verða verkfræðilegureðlisfræðingur þegar ég verð stór sentence-collector 1 0 746fc621f0f9efc76cb56fa2ac483eed549cff95108afd3c1321848a92ca54d9 Eftir leikana er ætlunin að húsið verði fjölnota íþróttahús. sentence-collector 1 0 7470492fc1a16752efb947ca3ea39dc134d4e2469aaf0bd16fd4166712464a3a Faðir hennar vann í sögunarmyllu á meðan móðir hennar kenndi í grunnskóla. sentence-collector 1 0 74757efea18b57c06d8e3c7cbf6172c04785a6a7cbfd8ddfd77826fbf8dbc5bf Mexikóflóa meinhaddur er einungis veiddur af Bandaríkjamönnum. sentence-collector 1 0 7498c6d1e4d68dff725aa68411ab456089d6878cd36c39bd923522100dcf5b17 Bærinn er á leið frá London til suðurstrandar Bretlands. sentence-collector 1 0 7499051d0d27b153caa7469282a6e8e4ca71fab039e7f0234e58aac979ae0218 Móðir hans hét Ólína Kristinsdóttir og var kennari. sentence-collector 1 0 749caf2d8179d7962d48ea1c935bc80dabcc56788b1d50e686db645e8515a25c Hún varð mikilvæg síðar þegar Engilsaxar höfðu stjórn yfir landinu. sentence-collector 1 0 749f8e0207e03b18b03f2fc7cd5b9908961a722ab0d464d20ff4178ab8896142 Gómur er efsti hluti munnsins og aðskilur munnholið frá nefholinu. sentence-collector 1 0 74a2796713145902aec73f83c372c7f603eb95cd1e291d9c96a9f084f393c35f Enn vér skulum bíða kylliflatir fyrir þau. sentence-collector 1 0 74a889252591587f8fd158a15a6a292b6599a77a223c3ede7ee4f095d6a00efb Sameiginlega tókst þeim að sigra Napoleon. sentence-collector 1 0 74af3182f6ccd091c8a9ee2c009b93fc56a1b11f98ebe7d27d0e5517e91063eb Tvær vísbendingar gefa sérstaklega til kynna að þeir félagar hafi komist á tindinn. sentence-collector 1 0 74cb92765b4a800ec72bfaa645cbbc5040f649c71e0de71e3646215ec504d5c3 Búranovó er þorp í Údmurtíu í Rússlandi. sentence-collector 1 0 74d0cd8ae9c5c3378ad41407b26554d07aa784021e0e2d125696054ebf496257 Fækki þessum innskotum minnkar hleðslugetan og notkunnartíminn í kjölfarið minnkar. sentence-collector 1 0 74e6728e859846314c80a89a20715fe25bd0556bd3370f33957718cb43ff13fe Önnur plastíð eru litlaus, svonefnd. sentence-collector 1 0 74ecd0b660a5c97c0fa969698cf6de2b27f6c817bb71894a495bffd21be081a3 Sigga er önnur einleiks breiðskífa Siggu Beinteins sentence-collector 1 0 750b5b3239649bc9680018a7bde63fd72f51865b9c2209f1907f67d6459b3e15 Guðríður Guðjónsdóttir, Fram, varð markadrottning með eitt hundruð og tólf mörk. sentence-collector 1 0 7514f620497a2606769420fd065b711b9412fd011d4d2f3f842eec57b4ab9192 Ýmsar skoðanir hafa verið uppi um ágæti þessa siðar. sentence-collector 1 0 75381826f97b76938f9cb8071ea2d2be7c1cd929dd932420500a2f8c420022a0 Hann hefur unnið til fjölda viðurkenninga fyrir skáldsöguna Kvenspæjarastofa nafnorð sentence-collector 1 0 7544a8ac41b5a6024c56fcf755a98bfbd6e621f5639e015fceb130a9b06ee821 Hér er listi í lauslegri tímaröð, háð vitneskju. sentence-collector 1 0 755a0d7fe13781547f7ce5d1076c06d4220099241b348b6629230592e3cc6c22 Þegar hún var orðin veik, fékk hún morfín frá lækni sínum. sentence-collector 1 0 756c515c07528d2fe8642888fe46ce585aef33047aa2c7e9f65afdd684101b95 Í verkinu þarf því að felast nýnæmi, að minnsta kosti að formi. sentence-collector 1 0 757ea2487e7c772ed2817035d046e712474dec8886735fba3d1b68fafdd5b103 Fjöldi indíána var einnig hnepptur í þrældóm af gullgröfurum og námufyrirtækjum. sentence-collector 1 0 758d9a45b464c469730534b14599f69046563b10b9b4a1e7be490fc69842eb75 Vottorð um viðbótarvernd er sérstæður hugverkaréttur sem gildir aðeins í Evrópusambandinu. sentence-collector 1 0 7590a6cee9d7d0607817be72cf67db9aa80c65919d908e5cb0dd40020bd1ea27 Valur er í djúpri ástarsorg og vart mönnum sinnandi. sentence-collector 1 0 759f3412c3705cc3b6548bc6ad87cd52ce1de1242b9ab2729f65360c6f5d14f6 Það er aðallega notað sem hvati í iðnaði og í skartgripi. sentence-collector 1 0 75a8111bb91c1fafd08fe45c6197471ee36e8b516cd7b2f29f36b2ff35d4ec50 Talið er að Ísland hafi orðið til sem eyja í upphafi Míósentímabilsins. sentence-collector 1 0 75b4ea5247865a115aaee3351eeac3f157f008f5a5740a1b38919b9edb14845a Akranes sigraði í annari deild eftir úrslitaleiki gegn Ármanni. sentence-collector 1 0 75bb72785ce7dc5739edd0ce938491c751f02a07381e5045b38924b63244e739 Í flestum tilfellum voru þetta sjálfstæðir bændur eða embættismenn hjá háskólum. sentence-collector 1 0 75c1653eb779a9d652ef65a26cbc7fb29b43f8cdc74d9b2e7e78b0f983259036 Við stofuhitastig eru sameindirnar þétt þjappaðar saman og víxlverka veiklega. sentence-collector 1 0 75cc666d58acba8fe36596df4420d300fea9696f25035e7e2e16dc8d8bc3dc46 Nada Surf er bandarísk rokk-hljómsveit, sem leikur öðruvísi rokk. sentence-collector 1 0 75ef78e24d10d24c693ebb65f89c962c996faa9caff16c617237fc6cd450350b Amy Diamond, er sænskur poppsöngvari og leikkona. sentence-collector 1 0 75f6c4cd5884728956180ecd7af9f54b416ced444d19cc744e105957e0b3c873 Þessar tvær einstöku hárgerðir gera íslensku ullina léttari en flestar ullartegundir. sentence-collector 1 0 75f75f7de0ad2dd49d139b530a0d97cd88dc4ff6ff1756c86c1bd167f6cbaa01 Í dag telst Súdan lýðveldi með forsetaræði. sentence-collector 1 0 76156a09bb68508ae1b3d108f68787bb9041fd785484a4750cfdacfa68d8fe97 Sömuleiðis var Sundahöfn í Suður-Ameríku lokuð fyrir þeim. sentence-collector 1 0 7617c9854d4fb942c0c863584a23cee4cd3e9943854ae21809a7ff51ff5f74af Sandkassi inniheldur sand sem börn geta leikið í. sentence-collector 1 0 76443ab77bf92a4a307a1f50a5397113e8d91b05b87f6f07d596be0f82310fc3 Gildi er samtök handverksmanna á ákveðnu sviði. sentence-collector 1 0 76506a65fa0954d4b72a892a4b520c9cfdaac63c557e72cd2ff8ff7799732bea Lagið er í dag eitt af frægustu lögum keppninar. sentence-collector 1 0 7657e0f021b2f9ceb8a6da1fa97b983db84c40579321759f4480c375c9f42bd8 Álftamýri er eyðibýli og áður kirkjustaður og prestssetur við norðanverðan Arnarfjörð í Vestur-Ísafjarðarsýslu. sentence-collector 1 0 765d74e92971b3ee94956bf2b70d32403c817c7272937b75c418930f5ca245dc Beringssund tengir það við Beringshaf og Kyrrahaf. sentence-collector 1 0 76610d944440433a57893d282ab76e8d7e49936e433033194094d012660be570 Hann var nefdur í dóm tvítugur að aldri og varð skömmu síðar lögréttumaður. sentence-collector 1 0 766843a206d5ed5446b5dc8070d2368a2c3d3c42b92de991f4a55e2295faf7df Gínea nær frá hitabeltinu í suðri að Sól-svæðinu, við jaðar Sahara í norðri. sentence-collector 1 0 766c9e44f5ef32fb4602375cf9f208ac6e60a1b059a23c4bf8e979e8a63e968e Síðasta stigið „algild siðalögmál“ er mjög umdeilt. sentence-collector 1 0 767f5a46878d8ffc4b457db94d45cf101296801108d24ea5410fade919e11224 Opinbert tungumál í landinu er enska. sentence-collector 1 0 7690b58aa3b7defa9ca6eed6c54f4bf6f77ceacc235e2ab6fd50e0fb3fee49de Osmín í málmformi er gríðarlega eðlisþungur. sentence-collector 1 0 7693ae672907fec3148e123c7de689baf4be93f6e206ed516eb7427b5678c370 Lifrarpylsa er einnig borðuð heit með rófustöppu og kartöflum. sentence-collector 1 0 769d970e2db50c5a179741f6a9282bab85c3b7148fc9b71b729c8db16fbf652d Loft er heiti gasblöndu í andrúmslofti jarðar. sentence-collector 1 0 76a2505685bff2d387fdb7724b8597f2830ffd891d87a498470d422a28aaca8a Enn fremur að fræðslu, leiðbeiningum, rannsóknum og þróunarstarfi á þessu sviði. sentence-collector 1 0 76ac98cbe2d1845aea314dc96a8e12881482dc97b942250f4d636b0306f9d79c Aðalpersónur sögunnar er konan, Pétur maður hennar og gesturinn. sentence-collector 1 0 76c67368392ae4f9b2acda93c416f50fb577f5e47e1159a38154b744d1def995 Hann var líka með möguleika að flokka smáskilaboð eftir sendara í samtölum. sentence-collector 1 0 76d5876a90e9c3290e274fa1763ec7e752d8ac7eb4b2a2538ddf5f67b480ca2a Hann var undanfari Kvennaskólans í Reykjavík, sem Þóra stofnaði síðar. sentence-collector 1 0 76e1685864f54b202fcd66611c7e981bff872714c015770477a975f7e3d8a994 Þrjú frumefni eru eftirtektarverð í hliðarmálmafjölskyldunni. sentence-collector 1 0 76e8c7c131556d81ec7aa10a2042841a6df7734dae23a038a16dfb5a7e5784a2 Indónesíska er staðlað málsnið fengið úr malajísku. sentence-collector 1 0 76f5d3b6201f51a7c01162aaf6fff07ecd00e4e1b0eec18cdf91b1b580ec6ffa Hvað hefuru gert, Guðmundur? sentence-collector 1 0 771a7fc569bfbdf25dd02333b5245f272d4f6ecab3aede5157d00730af6a2f21 Skírnarskálin er með tréumgjörð skorinni af Ríkarði Jónssyni. sentence-collector 1 0 7722c8933f8d1c23e192bd3c7ec2d947013112bf9c95229e6c38e916fefa785e Korn er slegið með þreskivél sem skilur í sundur hálm og kornið sjálft. sentence-collector 1 0 7730cc87e8550ff5e734a31f8b801f7c2e8378ded5e61e3daeb638c066d12219 Barbí er dúkka framleidd af fyrirtækinu. sentence-collector 1 0 7735e46933eeed38d1d6c054af4cec3ea6c0986d69813ebbbd3f36591554a4bc Á sama fundi var Lilja aftur kjörin formaður. sentence-collector 1 0 773faa1aabd97a103922ae33ae13c2b0203114e9a1ea654a7b5d5ce493c24d13 Hún var helguð Maríu mey og heilagri Úrsúlu. sentence-collector 1 0 774be5b18d10f5d9fc00e529c332e6b2f9e41281d1a85142f74544c877bd3418 Hún hefur enga hleðslu og lítinn sem engan massa. sentence-collector 1 0 774c811ef6d7a3ac2dc2ef485da371b1e95a582239c7c927e6789f4279a2402e Þjóðin þekkir tónlistarmanninn og textasmiðinn Bubba sentence-collector 1 0 776bd4ba4500a0d761fa07c6ee2ff2e08fa2781fc8d95575de6981749a28870d Birmingham á í harðri barráttu í Ensku meistaradeildinni sem er næstefsta knattspyrnudeild Englands. sentence-collector 1 0 776c39fe1d6a7e99eadb51afcbdb276478925b578f5ae7ef65a0f595a87c7ad8 Vatnsdalsfjall er fjall í Austur-Húnavatnssýslu, austan við Vatnsdal, og myndar austurhlíð dalsins. sentence-collector 1 0 77a70242faa5ecb09c27f7f4def7b5aa4e308771ebcfda6b0b29e378c0813753 Tónlistardeild þeirra hefur einnig hlotið mörg verðlaun þar á meðal sex Grammy-verðlaun. sentence-collector 1 0 77ae669a8ebdd1aacfecb01ae57aa886cd1cc2210a55e06539671f48e5cf0fce Allir leikir íslenska landsliðsins töpuðust á mótinu. sentence-collector 1 0 77af0104c6086e307508430994f3fae9174a468233ac71848e6c9b2567355b62 Maldíveyjar eiga sér langa og merkilega sögu sem áfangastaður á siglingaleiðum um Indlandshaf. sentence-collector 1 0 77b7eeb68c2cdb777ab46cb4f419323563a69af176f7e5b0e271ebebd154f2fc Ballard var breskur rithöfundur, smásagnahöfundur og fyrirferðamikill í nýbylgjuhreyfingu í vísindaskáldskap. sentence-collector 1 0 77cce70a835cd28ccb92c26511b9b9073a1fe3f635c839bf0d8af90821c36984 Hán hefur gefið út mikinn fjölda bóka. sentence-collector 1 0 77d36e69e7b9f4fafd86c273d0fb658efd33264a51c3e8283357821796e6d3d4 Skor er eyðibýli við Breiðafjörð, undir Stálfjalli austan við Rauðasand. sentence-collector 1 0 77d554681e7c286579fe702fc021f9f90464fe18930463fb85b1f8d88aa84520 Í lýðveldi er borgari sambærilegt hugtak. sentence-collector 1 0 77de0f705e9e3c0c7b11305c034d3e19c7b85bf88ecadb1a0084dd0147a4dd84 Hver er uppáhalds platan þín? sentence-collector 1 0 77f6e3658c4209d5bd5be49249147563a752744ea1af5608bab3398ebfcd4a43 Engar fréttir hafa borist eftir það um að framboð sé í undirbúningi. sentence-collector 1 0 77f959e3122c272ade9c3928826600fb0ff64e911237f292becf4d7243af7082 Kallaði hann þessa þraut sína „Ég get farið hana en ekki þú“. sentence-collector 1 0 77fc130f43fd371c4a43e61ddc63da3725469a27f4ab329449eb2adb8ea70cc6 Þar fór hún með hlutverk unglings sem rekst á hóp af draugum. sentence-collector 1 0 7801be13af4efff3b97c669fd3ac5390750d138ad2fbba7ddf00fe2c9bf4407d Lagið samdi Ingibjörg að ósk hennar. sentence-collector 1 0 78030f5efd2d7967c73152a89cf660583d7bc2778462d7a32ea0057f1a89b613 Dago var ein þeirra og hélt um skeið. sentence-collector 1 0 7812fa8e0a20b348f90a067555fb3958213e1c71e928f31c8a4938f85cdfb4e6 Konungurinn Róbert Barðar býr á Kóngsvöllum. sentence-collector 1 0 782d97ef8a495f9f22c18a205864ffd6a55a9edc96e4648731392f752da73258 Afhverju er himinninn blár? sentence-collector 1 0 7840cc54709aa404aa78dc03b1045aa44c30c1426ad14562135d1a4465c0f435 Ingólfur Örn Margeirsson var íslenskur blaðamaður og rithöfundur. sentence-collector 1 0 785ae9764906572c9338fd4c06ca721e242dd700c458c399093e8de6c665e5ee Svava var gift Jón Hnefli Aðalsteinssyni og systir Jökuls Jakobssonar. sentence-collector 1 0 785c2c0cf048bc1250c70dc1511c7fc22cc211709f4964382baad79f0ab1ba43 Víxlunarröðun er afar einfalt reiknirit en nær gagnslaust sökum flækjustigs. sentence-collector 1 0 787d1abc856e42b8eee60ef27649cb062ab861c891f9d99fcda190cc4023fe24 Synir Þorkels voru Þorsteinn og Þormóður. sentence-collector 1 0 78837297da054ea8c38182641b1bc4bc5832c12761751bdbd25e551eec291291 Þetta svæði skarast að stórum hluta við það svæði sem kallað er Mið-Austurlönd. sentence-collector 1 0 7888d235e797878a7f3a7b24b0a0ab2467836b393669471c04e0cccd8c678af5 Síðjökultími er síðasti tími Pleistósen tímabilsins. sentence-collector 1 0 788d37af7e002fb6f4a90db45748afab92ab6a6ed47548a1e4696b8940a6d50a Fór vegur keppninnar vaxandi upp frá því. sentence-collector 1 0 78987a8975a70bf202b32cb93e670647d4113c4269265c69f7afc28defc29274 Lék hann síðan í annari mynd en engin man hvað hún heitir. sentence-collector 1 0 78b02fc56350ae52ece42bd46dc71b967ccfa98e9f601bcf67b23651d78988ab Listasafn Reykjavíkur er til húsa á þremur stöðum í bænum. sentence-collector 1 0 78b13f6674b9b1fdd3fe7ad22df1c7f9e8c885da4dc00465cebf87b133729707 Sérstakur hátíðarblær verður á hátíðahöldunum á þjóðhátíðadaginn. sentence-collector 1 0 78cdb1cca55faa80fcc4f0d6fe4f7deb9aedcfc22696d44e377a25667630caf1 Silkiormarnir eru því oftast drepnir með því að setja þá í heitt vatn. sentence-collector 1 0 78d21b55e90ecdbc18217abe3b341dcda619a3a15206498c0d52a8a0b7921c2b Keppnina sigruðu Hollendingar í fyrsta skipti en þeir mættu liði Sovétríkjanna í úrslitaleik. sentence-collector 1 0 78d85c556c93ac8449654ada45f6c753d3a737bf5e1c7b80ca7dd9067dd51690 Kjarni leiksins gengur út að að brjóta og staðsetja blokkir. sentence-collector 1 0 78ec731bd9c66b73418bfcd08eaab062d922dab950edc0c532273fa47a644951 Hún var enskur trommuleikari og lagahöfundur. sentence-collector 1 0 790da62c5c26c16c3aa57ab3475772bef7f430194c40610e68015c2b3d419cf9 Maríukirkjan í Berlín er við torgið. sentence-collector 1 0 790e9bbc3839befd1e137a500678f7e64602b42192f3d5fcb61bb42fc886c3f5 Til Austur-Indía teljast einnig Íranshluti Balúkistan, Indókína, Filippseyjar, Brúnei, Singapúr og Austur-Tímor. sentence-collector 1 0 791661dca372bd32965fc4b80f47cb3485f903b536371d736743b8339d577227 Eyjan er skattaskjól með fáa og lága skatta. sentence-collector 1 0 792256d58b26963dc22678bee64f3caa98e33ab0ceca272890004db7bf52afae Er eitthvað varið í Íslenska körfuboltafélagið? sentence-collector 1 0 7932d7d7691476bf0eb051ca07d6da6accf12951e4473bc387ee3225002b216a Kristófer var vistaður í þrælabúðum við Hvítahaf. sentence-collector 1 0 79355d2370aafb90b6c49d37b82887f430fa18d1bc6275e515bc3d989ced56f1 Að auki eru oft talin með löndin í Suðaustur-Asíu. sentence-collector 1 0 794d93edc292e3af9e6e14c019c76399c18047ae229946a3d3231e624e9edf44 Einnig kenndi hann við Söngskólann í Reykjavík um skeið. sentence-collector 1 0 795e707b8c7bf92dc25d5071921d6f0a21e83c797ec20b7e8ba6e65f897984a9 Grænukorn finnast aðeins í grænum hlutum plantna sem birta fellur á. sentence-collector 1 0 79731f6b090ae6944fcf0cb3bba9ce625d65ec4482a1c347baff23a637185368 Á sama tíma myndskreytti hann fjölda barna- og námsbóka. sentence-collector 1 0 797f94cc06e48b245b80d219feefa4aa8de35c4ea006bf7e4e4d0421e872db7b Á höfuðbólum voru rekin stórbú og oft fylgdu þeim mikil hlunnindi. sentence-collector 1 0 7982313761a174df186587911c29265b63af7d1a48071194eb445e0308593a79 Hefur hann einkum beitt rannsóknaraðferðum sínum við greiningu á áreiðanleika vitna. sentence-collector 1 0 79875f8811ec2167eec03e023728b147303a854e891c179f4bb0f70e6ecd47be Með iðnvæðingu verða hagkerfi landa sérhæfðari og beinast í meiri mæli að fjöldaframleiðslu. sentence-collector 1 0 798c1e55d5669171e4902f982d252d61d4eef4e8f4790c4d70b5c1249f9e4096 Velgengni þáttarinns hélt áfram á níunda áratungnum. sentence-collector 1 0 799169bb78499efc9f73560e17d17a4916ba2e9d0ef7f5dfcf262b1414d6b131 Hvað finnst þér um það? sentence-collector 1 0 799ca791c0da348a09e52bb9c8ec7823757a8a39559d837c38f8a7162201b752 Héruðin skiptast svo í umdæmi sem skiptast í landsvæði. sentence-collector 1 0 799f137db453966e7d0d6c21b669db8e1328bbebc3c8504e6b888cb3222007b8 Gatan er nefnd eftir Auði landnámskonu. sentence-collector 1 0 79b1cd0a9c775d35ea35ade70167c2c1299b00a61bbb9b6cbb9d8a5b7d78bd34 Svalur og félagar komast til eyjarinnar og kynnast þar hugdjarfri stúlku, Óróreu. sentence-collector 1 0 79b21f39b6c1e9ae95e16dc326dee8446c2390a6f6153eb5495d61fa30e57b80 Sunnan við Flókagötu er útivistarsvæðið Miklatún og inngangurinn í listasafnið Kjarvalsstaði. sentence-collector 1 0 79ba69fc1271f8cebb7df02b605f341842da5c11efae9e5d344c4ede68e7bff4 Langar þig að læra að spila á gítar? sentence-collector 1 0 79c064bed5ee170efe57a1ad446d3a3b4a4eb60cd849f491ad006abbca0e097a Síðan þá hefur hún komið fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við. sentence-collector 1 0 79d0d5f3e6c316e5b8553e72bf5a74cc4ff9066ff21710673b54a776a76f1b08 Valsarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. sentence-collector 1 0 79d89bbcb6bb9d816ed162f1d699de3637857a393d172eada3959970249fcc61 Undirgrein dauðarokkins, mulningskjarni varð einnig vinsæll í kjölfar dauðarokksins. sentence-collector 1 0 79e83c7b1fe681faade88d282c656333a6502c88ca66b72a0231bc67dd2c2762 Áður var talað um að Atlantshaf, Indlandshaf og Kyrrahaf næðu að strönd Suðurskautslandsins. sentence-collector 1 0 79eae42e4f4a9312a14c2385cdce3392bd28156988d6cc936ad0648abd7a1bc6 Páll Steinlög er söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Koss. sentence-collector 1 0 79fa7135f5c2623b6960f501d4a685e3f48910df8ccf818aceddb9f96f08d499 Óðinn er andinn og lífskrafturinn í öllu sem hann skapaði. sentence-collector 1 0 7a0d98f67babd88a631d2cbef44276e2ec95cc3dfd00e4041e8ee6cd09ce238b Nærtækasta dæmið úr mannkynssögunni um þessa gerð leiks snýr að kjarnorkuvígbúnaðarkapphlaupi risaveldanna tveggja. sentence-collector 1 0 7a1e8250cdb08afa3089245d276d5f289d2dfc1d6574c5123382347a5e718e85 Hún hefur þá verið komin á áttræðisaldur og hefur sennilega dáið skömmu síðar. sentence-collector 1 0 7a213619ac921eae22cf337ef0fd67d4c184047e709438838884efd4b20eb497 Kaldi er íslenskur pilsnerbjór sem framleiddur er af Bruggsmiðjunni Árskógssandi. sentence-collector 1 0 7a3189822b5a8164f561254be04962eb4170ea172ee0d7bdf817bb780c2a1f7d Páll hefur gagnrýnt bæði bókmenntir og leikhús. sentence-collector 1 0 7a36e2e2bba53a240f832c4aeeefb07891c75ca993f323d22f75dc96a368fa67 Hann er kvæntur og á þrjú börn. sentence-collector 1 0 7a381de6e18a1795e1d07efa7c169cd00e2b068985ae44dfe83013bb88bc72b4 Fyrirbæri á yfirborði Venusar hafa verið nefnd kvenkyns nöfnum. sentence-collector 1 0 7a59599241283b1b44cf04bd59d52c02f55ec29982354727b09d669da9c2787c Næstelsti bróðir þeirra, Gústaf prins, hafði dáið barnlaus. sentence-collector 1 0 7a595c52ee06381f3625c261373e4a73328725a7c4ceceeb52c7aaaac8e25138 Efnahagslíf Vestur-Kongó byggist aðallega á olíuútflutningi og timbri. sentence-collector 1 0 7a5fac117b44b3be38d10054aa4325671dd4b8e93912bc665a3c142147ac3f42 Ekki má rugla Lukkstað við Lukkuborg. sentence-collector 1 0 7a6ec63b44754a6a9c3484414577e946f921bd8f4aa1d1b6a3b9880599cdce3c Eftir nokkra leit sér Svalur hvar einn þrjótanna er að sinna ungabarni. sentence-collector 1 0 7a899a8ea9298c0037522b861ce533a99ff3a7a8a2faaa674e9b3fee40742587 Hann er kafloðinn og af honum leggur hræðilegur fnykur. sentence-collector 1 0 7a8de748c92764f14214a5df690245a143108d11f1bb6c4213efea039e5299c3 Það nafn hefur svo færst yfir á sögutextann sem í því var. sentence-collector 1 0 7a973acbb4eaae623fcb0299b547d9e963c0268308e0bd3412b96240f98b9712 Í þriðja sæti var lið Ungverjalands með sigri í framlengingu gegn Danmörku. sentence-collector 1 0 7a9c503c3f2207762fb5daa790ac5701c45cde1c6e4bdfd7ab88c5c54330c304 Oftast sváfu þau á daginn, enda var enn unnið í verksmiðjunni. sentence-collector 1 0 7aa4d5674aff7b9be37f14baf8d60ee5e7ef208a16702e73f6995c353888b91a Auk þess tilheyrir Langanesprestakall að hluta til prófastsdæminu. sentence-collector 1 0 7ac0aa3dcc52f373a8eea3e7b98e22258511310df06bf7e8b6b95de1fe88142a Höfundur lagsins er Sveinn Rúnar Sigurðsson. sentence-collector 1 0 7ac6e8095e7537929e3f91bd8627c00d1eb99bad937c1c943475ec511758673b Hópur er fjöldi hluta eða fólks sem á eitthvað sameiginlegt. sentence-collector 1 0 7ad080f1cb0ac3d6b759862db813c4da0991f16cc2964d808ecafc9d86738918 Eyðibýli á vestanverðri Fljótsheiði í Þingeyjarsveit í Þingeyjarsýslu. sentence-collector 1 0 7ad801483565a6c7a29f14795f0fb666af91e9d943cac39ce620020e763263fb Dóri Rúnars var myndlistarmaður af þýskum og svissneskum ættum. sentence-collector 1 0 7ad82db0761a83fcd5149cd352b3c82ba311eaef8a108e762fa5230c7e360bb7 Talið er að drengurinn á málverkinu sé sonur auðugs ensks kaupmanns. sentence-collector 1 0 7ad9e8e702d3e0cb18cc521631eca85895b6b51a6f09f0b4d839e0876b3160e6 Hann er kynjaður og myndar kynfrumur. sentence-collector 1 0 7ae9247b90cce6836ef90296609d455b438d84d9f6f68778bb7617fa0804f07e Nýlistasafnið er listasafn í London, Bretlandi. sentence-collector 1 0 7aedffdd98ae22848384b024a87636e43ba1011f5345dcfdea55d88978ad39ec Sverrir Stormsker er íslenskur tónlistamaður og rithöfundur. sentence-collector 1 0 7af3c80fe11966b518d597da8787dcc5a72c3ac0ebc292c164b31608c63ed845 Í „Formgerð ævintýrisins“ setti Propp fram fjórar grundvallarreglur eða kennisetningar um frásagnargerð. sentence-collector 1 0 7af48489dc6728977897555d4f0820033c01023afcf795c04704d4e002d31c84 Fjölsnertiskjár er snertiskjár sem getur greint tvær eða fleiri snertingar í einu. sentence-collector 1 0 7afc90ba6fa860ebf2d21c9dc57860e314ae3b4ba95772a895ad098204805cc0 Perluviðskipti urðu mikilvæg og Katar varð viðkomustaður kaupmanna á leið til Austurlanda. sentence-collector 1 0 7affb616664e76090326d9f66deef457790447e57a7df99d11f29ea6ebd12816 Lykilstjórnendur Bakkavarar eru bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir. sentence-collector 1 0 7b0b6bfe4277320c9792c4dc3412a21d3603fa2c105c97dec10f388a76b4cda6 Oft er ófært um Víkurskarð þegar snjóar mikið. sentence-collector 1 0 7b10c2c9e588adc1c814f958ab03d860b0b1a838b30c4b7c486a64b82b223ad8 Panamaeiðið er eiði sem aðskilur Norður- og Suður-Ameríku. sentence-collector 1 0 7b1ddc1c7691d8df20b372f0cc340eac46e37e7586cc42c42dc604e9aa57a587 Frálshyggjumenn nota hugtakið yfir hugmyndir frjálshyggjunnar. sentence-collector 1 0 7b3eddd31f4afb47871977ccd986a21d6244751704039acc95298dcff8849c7d Furstadæmi er yfirleitt fullvalda ríki sem fursti ríkir yfir. sentence-collector 1 0 7b59a8e2ddfc3e6cd6cd20e6b6fc701fbcc335262dea5d3167316c070d695e07 Gerðu þau þá mikinn usla á Mýrum og flæmdust um alla aurana. sentence-collector 1 0 7b62b9ae88c71a5452a5a9402560600d9ec10e44baec9dd6a672fded4f202a56 Ég held að páfagaukurinn minn sé leiður. sentence-collector 1 0 7b6ba63092ef25ab2b56bd9df003ea6e5366d6a03ed13a39325b5d692f4d57fc Strumpanafnið varð þó ofan á þegar frá leið. sentence-collector 1 0 7b81783177550390634397c19f1378f934cc5e3f0c0a1a04361d5b8dd5f5faca Hann er einn af stærstu hundategundunum. sentence-collector 1 0 7b8201fb98429eeb38b230ebf4868a2cf2f91800c3bbda6503f707c5f75897a9 Hér er aðallega um málverk eftir Petru Róberts að ræða. sentence-collector 1 0 7bb316778cbdedfdf1ffb368eb0ac515e99c6979d8279d11132690ab30722f78 Sófus var fremsti textafræðingur og málvísindamaður Norðmanna um sína daga. sentence-collector 1 0 7bb64fd6d70e03f3ea7225fb2bda58206034f38acabed81ac62dfbad38c07134 Þetta er sérstaklega nytsamlegt í framsetningu á flóknum hálfhvörfum í oxun-afoxunarhvörfum. sentence-collector 1 0 7bbf07c722ee19d3141f7ecc5559a8bf97e0ba8a904f22fc162c59e309147f54 Sumar pasta tegundir eru ekki þekktar jafn vel og aðrar. sentence-collector 1 0 7bc237d038f9870b859b5f9f4eef30b8f807586287a58e6458442792cfa568da Jóhannes Áskelsson var íslenskur jarðfræðingur, fæddur að Austari-Krókum í Fnjóskadal. sentence-collector 1 0 7bc9131b8e5a29f8203162ccc27d61c22c8150a9d253a3b03c3ef7ce09cd4d32 Frakkakonungs vegna ásóknar Spánverja og gerðist lénsmaður hans. sentence-collector 1 0 7bc953a60ad311654b9f1dd79e97d5dd1ee9e5d993b012772d2e833acf72a144 Flugfélagið hafði ekki flogið til Íslands áður. sentence-collector 1 0 7bcb1464cb4c7780581a461c29ef7e29acd04fb1d85cad228dd9c7a8cdc55e52 Gufan er þéttuð aftur með sérstöðum tækjum. sentence-collector 1 0 7bef6d8047acfe9a6192db6137fba64c764ad413401d658758c5acf8514b8552 Martini er með ríkisborgararétt í öllum þremur löndunum. sentence-collector 1 0 7bf86df075c07309f2cc6399b786493c3aff3e9a937d8a93f2884890260b847b Íbúar Máritíus eru af fjölbreyttum uppruna og flestir tala mörg tungumál. sentence-collector 1 0 7bfbe289ba120ed5677617780bb6aefd64c6a9b95dec005c4853411f0b708c9a Það var endurbyggt tveimur árum síðar. sentence-collector 1 0 7c07665a4f9f2d876661286a108188c73a21598bdfed6864259517e9fc01dae9 Garret hefur leikið lék stór gestahlutverk í Tortímandanum. sentence-collector 1 0 7c0ae8bbad6efb33a8f2542641d637ff3eaf11df0f99b40c61af217a5e1bd96e Þær finnast einkum í hitabeltinu en líka í heittempruðum og tempruðum sjó. sentence-collector 1 0 7c1357d507cecf62c7372c203d84b4bcb44f854be144358f72c9ebbb0cb80b81 Þýróxín er hormón sem myndast í skjaldkirtli. sentence-collector 1 0 7c18c67338bd900ce9cd122229c8336eb037bd8f724b2a26191bb056a20ac491 Nýsköpunarstjórnin leit vel út í pappír en ekki við efnahagslegan veruleika. sentence-collector 1 0 7c29ee64d5cdb9c28df05023ca67810795cee90b4121408001c3dfc456906549 Snikkari er gamalt starfheiti smiða sem vinnur með tré og önnur efni. sentence-collector 1 0 7c32811dfa4c498a7e7ace5c5c1c2da7d3e88cca5e323ba981bba6b971d080bd Þær voru teknar voru upp hjá Norska útvarpinu. sentence-collector 1 0 7c34ab8aad178f5a45391cabbfb444b150eb75b1aa1c70504b39c89ae9253460 Hlemmur er ein af aðalskiptistöðvum Strætó. sentence-collector 1 0 7c433a5597a9a5a06f3d417e03c8c80c9d40618283f44a0bb2045b5b1f7ffb28 Það er íbúðarhús og rekin ferðaþjónusta á sumrin. sentence-collector 1 0 7c46daac453c5fe9f4f53cb3206506647b7291be5859b90c23024c47f05d981a Þar hjá er Súlur, Strýta og Kista. sentence-collector 1 0 7c4a0734cb4811b67fb0b65d38f0d6886306c2fb8ac946950cea73e73ebc62ff Natalía var ekki nema ellefu ára þegar umboðsmaðurinn hennar uppgvötaði hana. sentence-collector 1 0 7c4f87108c176780cbd749c080dc2db338fddcc38c0dbc7ec852cc52a4755941 Að lokinni athöfn á Austurvelli verður gengið fylktu liði að kirkjugarðinum við Suðurgötu. sentence-collector 1 0 7c509bbfecbe2b8714ad8fa2c6517c7171e32a55998547d04ebd2edc212edaae Eftirfarandi eru hennar helstu opinber verk á Íslandi og víðar. sentence-collector 1 0 7c5f0f448161361d7d0a8ac64708579e900239ec6708871e87ceb787c7210909 Hann var tvíburi en eldri bróðir hans, Alexander, lést skömmu eftir fæðingu. sentence-collector 1 0 7c73d4b3e3576ba597e9a2033e92c17e83fde39aac3cac8708afa67ed07abb56 Deildin byrjar í október og lýkur í mars eða apríl. sentence-collector 1 0 7c77fcb49c30a0c8d242f966ae000b9e82a36456d06574ec7dfaf0535c94b614 Í listdansskólanum sér hann börnin æfa dansa við ævintýratónlist og lærir margt gagnlegt. sentence-collector 1 0 7c7aa52525a4640ab8576401b47caaebefcb8cb1206cdce7f1687f373f25dd04 Sumir segja enda að Óbama sé samkynhneigður þó hann viðurkenni það ekki opinberlega. sentence-collector 1 0 7c90506afd4f5b15dba326c6b70c05b7c051d57062f1fcc98f3c869cc188ca6f Tjadvatn er stórt, grunnt stöðuvatn í miðri Afríku. sentence-collector 1 0 7c9e6bf7dedb3ee0169f01bb5f5c6e1d3b2514a9ad408bbfdb32658c7fabc203 Þau voru barnlaus en Margrét gekk Maríu stjúpdóttur sinni í móðurstað. sentence-collector 1 0 7ca48f19347b9bfb0b538b315bd8dde525b2fe9e65a862d2bc53b701635af88d Hringtorg á Íslandi lúta ekki sömu akstursreglum og í öðrum löndum. sentence-collector 1 0 7caa00d38df989b44ea91944fcaa7adfd589fe5e08f2e0a7a9ac4538add496ba Í landi Einars var lengi unnið silfurberg úr námu, sem nú er friðuð. sentence-collector 1 0 7cafa4ca87d2e9347bad9b217063eb21ce12da203b88de8e438b2f0a4f9fa344 Myndin var tekin upp í Reyðarfirði og í Tælandi. sentence-collector 1 0 7cb202cc0e19e44bfe527ed9bd7fd3a15059555266c55c5fd82323fe4b2e3211 Ekki var varnarsamningum sagt upp þó að því hefði verið stefnt. sentence-collector 1 0 7cbac9659dc2a5e3a0817e2cb9d9274b3d0e07fb70c8427fa775d1a83b2f47b0 Keppnin er haldin á vegum Knattspyrnusambands Evrópu fjórða hvert ár. sentence-collector 1 0 7cc094666af5126911994821dcf373163e5306bc126feaf58476ef8ebc189a4c Núverandi skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness er Ólína Erlendsdótir. sentence-collector 1 0 7cc108a6e704fb76b4967ce5d6f92e0555c7fb5600ebcfe646fa68552b33c896 Flagan er í flestum tilfellum mun lægri en hólminn. sentence-collector 1 0 7cd8bb746de46b9ae035fc19f64886f5db2aeddb4ab345fb7d8c1528a41260c2 Á henni flytur Sigurður Björnsson fjögur lög með kvennakór undir stjórn Ragnars Björnssonar. sentence-collector 1 0 7ce4c42db7312ef9160d446f2e8c1fd9a3e7de493c8c1b63f2bbae420b82ea36 Höfundur og teiknari hennar var listamaðurinn Baldur. sentence-collector 1 0 7ce85bf67b5646e42157a088ead67bd03e214ba7eb800e2db55a6373c70dc3ca Adólfs og fyrri konu hans, Margrétar. sentence-collector 1 0 7cf9bf3c78225935a6974283581ef289a08a0d139cccbd0e9185c27b39dae9af Þeir fjölga sér og geta af sér fleiri „hæfa“ einstaklinga. sentence-collector 1 0 7d026b4bb42b206ee9c978c7db635eaeb6564e0f244c6ea22d6edb9a923e8c5e Hverfið dregur nafn sitt af mýrlendi sem var milli Skólavörðuholts og Rauðarárholts. sentence-collector 1 0 7d4bbd19d60dfcc1a551480d7865e451066ef8d17ccea81997edde53d3302762 Hún getur verið til mikilla lýta og valdið fólki vanlíðan og vandamálum. sentence-collector 1 0 7d5e7ccd9f9a772beb8a73e0ae4c82a39e8f325422339f0bc39bc593fdc0f7e0 Fáninn er mjög álíkur fána Skotlands. sentence-collector 1 0 7d7d3af3f21072d84f17d175c814c96b5bea0a358db8b70215e520e36f453921 Hún verpir eggjum í brum birkisins sem klekjast út við laufgun þess. sentence-collector 1 0 7d80aaa87300b1b1044ded66f91129408dbffda23c1d3a1fb7f25ff689514728 Helgin er þekkt fyrir mikla áfengisneyslu landsmanna. sentence-collector 1 0 7d970426a5591d5599e0a36e186ed95d07b9951270b83ed1cfd0385afb7d6f3c Antillaeyjar eru eyjarnar í Karíbahafi eða Vestur-Indíur, utan Bahamaeyjar. sentence-collector 1 0 7da5352be1c25bbba394677b51f760f0a8c889e52e5be72fc2ca793194fe8e5c Þá þótti torfrista léleg og mór var enginn. sentence-collector 1 0 7db19bd79ef871fe69deb7b047f0b71242a06374b61725e427b821dea69296a7 Hann var síðar nefndur Bjarni „góði maður“. sentence-collector 1 0 7dc9f7eaa058d58e6ecd74904951bbfc236d2c57aa164a0e20918fd4d34226e6 Eiríkur hefur tekið listina um víðan völl og hefur Listferill hans verið fjölbreyttur. sentence-collector 1 0 7de395ac76d04029503dc722bc11a07f122903f3c78bb34eb1cfa74a15dee6a6 Því er hægt að sigla frá Norðursjó til borgarinnar sjálfrar. sentence-collector 1 0 7dfee2688b4040ceba9945e54a6cd4bd608400b780c2f2d330dcc46cab1e85ba Önnur dæmi um þetta er ættsifjar og orðsifjar. sentence-collector 1 0 7e09c8ed48a0e78b308f2d3e8fee0c6ef016c9ba486413442c1b6c4ab1c11886 Blómin eru hvít og stjörnulaga og sitja í klasa efst á þrístrendum blómstilk. sentence-collector 1 0 7e1125aa6b4d35b3fb0b377727d26ef9d5a31057d0d9d2029df4eb7fc86105a2 Sem barn var hann sagður veiklulegur og þoldi illa erfiðisvinnu. sentence-collector 1 0 7e1235303601703bbc9a2092ca7dbdb5930038ee1753cbc193ea3aa0b80898d2 Sögulega var eyjan þar sem konungar Maldíveyja sátu. sentence-collector 1 0 7e1e21e47b26fce7375f9452c61a6b7bbb48d46502bfa93e83bd32f12c2508db Barn með einhverfu hefur oft óvenjuleg áhugamál. sentence-collector 1 0 7e2832ab86b3d6e279d6a17a8d74b48e201fa2966d3c0a9339148b2193b81192 Þá eru ljósmyndir notaðar, þeim er síðan skeytt saman og mynda þá hreyfimynd. sentence-collector 1 0 7e3aa839555aac450ebb875dc0d665f451dcb375a17e17a84c47a66afd8c1d10 Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. sentence-collector 1 0 7e5646bd698269670f571bf5967d1e8844b436e2812fda593d860816345a8b6a Pund er gjaldmiðill í sumum löndum. sentence-collector 1 0 7e5dea667cd6893dcc3a0deaf0de2af41fcf50fda2e7a076bb446728fa707048 Donna átti ekki að vera mikilvæg persóna. sentence-collector 1 0 7e636d15aebe4293d6968a086536332f8f4449124bf6f515cab7f1b0cb257ba7 Hvern hefði grunað að hann myndi skrifa besta lag í heimi? sentence-collector 1 0 7e7e1b3ec652063d646dc7bfed75ee4479371daa879f3fd9fa11b9dbabbc77a8 Sovéskir leyniþjónustumenn reyna sitt besta til að stela tækinu, án árangurs. sentence-collector 1 0 7e7fb6c17e19985b45f22592856e9b19f73139a8507a9fbb3ec4c1cee3fedcbb Kristófer er einnig góður í troðslum og þykir skrímsli inni í teignum. sentence-collector 1 0 7eaf35a848fb6453cbdac1eb77f5a2ab9841cc870f1b96ba075d87a6cd53ddd8 Einnig lét hann kyn- og aldursgreina mannabein. sentence-collector 1 0 7ed394b33d4c88dcdb348e95d4673a2bc77d5ac24416023751711a91626e9648 Holland hét upphaflega Holtland, sem merkir „skógarland“. sentence-collector 1 0 7f0a54651817e9447b73341c869ecfcbcd25ac0bc21a8cfe0731bcf679b96fab Sighvatur Magnús Helgason er íslenskur glímukappi sem æfir bardagaíþróttir með Mjölni. sentence-collector 1 0 7f137d246c7d69243d6036282128b4c6e59207dd71de5f279f7ea39412f0522d Kom hann fram í leikritum með fram námi. sentence-collector 1 0 7f2877b40c84ee18c0224ae4a9ba0af72c1d6bee7de33682bd11bba33992030a Hún er staðsett á heitum reit. sentence-collector 1 0 7f35d430aabf0db5f80d1c32ee2ee038328c0395f2cf4afe06b1e978c2b0e38b Flikk-flakk er þriðja breiðskífa Siggu Beinteins. sentence-collector 1 0 7f417572c727dbf48cdde605cf31d6ca023f5c297c8a8a0b42dd33ce91ac57fd Hringtorg eru mun algengari í Evrópu. sentence-collector 1 0 7f4e7b9625d83366d33ba3ca1eaf4b19053792894c645118e19644d5e260d79d Þau eignuðust saman fjögur börn og komst Þorgils einn á legg. sentence-collector 1 0 7f6917a34b17af7a231b3c5101b7e36b6794e66778df0d310476c11ae7c70f99 Fangaklefarnir voru auk þess án salernis og handlaugar. sentence-collector 1 0 7f6b596fe8e956154171a835f0f8fff8a87bee2a99a2be0273906ea99d5d693a Það er stærra en Argentína og ögn minna en Indland. sentence-collector 1 0 7f843ab11d97405134870e2f4c0fdbc68315b639c35a67efb7214a09850f796c Á henni flytur tríó Jan Morávek syrpu af hringdönsum og vinarkrusum. sentence-collector 1 0 7f852408b9eda6f17cb70ffe8ad624c333bc10d7bddf3fba4c1adcc32f36cdd8 Haukar höfnuðu í neðsta sæti og áttu að færast niður um deild. sentence-collector 1 0 7f8c2f42d819e4c0b534249dddf3b4cc1f7177a80be8c065e9a92856f1239db7 Sjá nánar um notkun þágufalls í íslensku hér að neðan. sentence-collector 1 0 7fc1f7b999fa0bcecbbc0384f4a21077838ecd03278cd49b8654bc863ef4e595 Ástríkur og Steinríkur halda til Rómar til að leysa hann úr prísundinni. sentence-collector 1 0 7fc358a5b289f4d65f6837106f4a628ed024d8a021e228d1c1702de55653c33d Einnig vann hann í fjölmörg ár hjá Landsímanum við línulagnir víða um landið. sentence-collector 1 0 7fced0ca652e8d894c1335547d2bfb6266c1eb646c7e0d3b5fbc7775e8b34dbb Hertogadæmi er lén sem heyrir undir hertoga. sentence-collector 1 0 7fdb49b9e30aa4d7ee172be47f8e60e7c518b8cb330f2dd604f5791f151a4d10 Loftslag kólnaði og innhöf hurfu frá Norður-Ameríku. sentence-collector 1 0 7fdf4da92d1d7a2f5438ddb39de3dc5db870ee85d888e225bf5a71422c76dda8 Þrjótarnir snúa aftur og ræna Massa Mússa og demöntunum. sentence-collector 1 0 7fe608b94ad9e103357f0e65fc12f9eab789207afea221290b5c0f31ed05b1f4 Jötunninn Suttungur rændi af þeim miðinum og faldi hann í fjalli einu. sentence-collector 1 0 7fe7aaac5b955992c65676af188a38e9f79adf3d90aa143c22d27bc4909f442d Síðar varð það hluti af ríkjum Danmerkur. sentence-collector 1 0 7fec354bfddb2965d6dc220faf0f8f00ca875cceab6d71b29ad3075bfc8ede6b Forn-Grikkir töldu þetta haf vera stórfljót sem rynni umhverfis heiminn. sentence-collector 1 0 7fef13cbe11ecda9b0da5b1c6bc4e456ad197768745851eb39387f422c067635 Höfuðstöðvar þeirra voru í Kaliforníu. sentence-collector 1 0 7ff2ff26a02adf62b005221fe71479393a9e9c2da172cf92b7feab1fe45d607a Stálfjall er fjall við norðanverðan Breiðafjörð, á milli Barðastrandar og Rauðasands. sentence-collector 1 0 7ff5b6a1a56073e7ecdba889b7ddcd367c4ca92a865f51a1c1ededb9e035bfb5 Landið sveigir í suður eftir því sem innar dregur. sentence-collector 1 0 7ff8a0ac15045cb7940fbd56d030f4a15e3d6a3be9923e20da07fca093c26e4a Valsarar urðu Íslandsmeistarar á fullu húsi stiga. sentence-collector 1 0 80129a7a16cf6160df2e7bb8c556601e0840c116a6a828dc03c4032c9f9a94a7 Maðurinn er talin vera í mjög góðu líkamsástandi. sentence-collector 1 0 802ba69dba9ad5fd6269b228f7c484f73538df52ee9ab9e66ff3a5e6419fb280 Hann var einnig afkomandi Helga magra og bróðir Guðmundar Eyjólfssonar ríka á Möðruvöllum. sentence-collector 1 0 803adbf5bb37900b41b1f10a966f078ee3c76d89fb53772bdc48dd5b3ebdecbf Þessi réttur er mismunandi eftir löndum. sentence-collector 1 0 803ed59ed6f0719e47091fa497ca82945f05ab12df496c93ddc31c5530bd01fb Svalbarði er nyrsta svæði í heimi þar sem er föst búseta. sentence-collector 1 0 80544c81bd7498b06f6fe7b4527b4466f354ee8f9b9d0889cd9f14e6bb4520c7 Hann var norskur landkönnuður sem varð frægur fyrir könnun heimskautasvæðanna. sentence-collector 1 0 806ce97feb79d63b6431c72ddb98a89945932750ab386c0ac256c17d0ebda546 Samsíðungur er ferhyrningur með hvorar tveggja mótlægra hliða samsíða og jafnstórar. sentence-collector 1 0 807a7b6686756bcdb15c46cfa912122de1d65c7c48e0323ddfd777ee9e785304 Hún er líka eldsneytisstöð fyrir skip sem fara um Súesskurðinn. sentence-collector 1 0 8095035e482f7ab88eea5652c59104132e8fe20fc895d1f02b1a0781402d66d4 Meðal annarra ritaði bróðir hans bók um ævi hans. sentence-collector 1 0 80978a7fff4f941b1948451f4c483cec63abeff798f18d72f8cf4eb820f72303 Bókin gaf í skyn að margir í umdæminu væru háðir lyfinu. sentence-collector 1 0 80a5fa9a0959b359a4e083c647218f7d1538acfff90fcd4473c7c48c7f6b5390 Kvendýrin eru einnig fleiri og í flestum tilfellum stærri. sentence-collector 1 0 80af3ac722cce1d3d4669160e33c2398577fa763f93daaa8d25199e99fab6954 Á nokkurn veginn sama tíma komu híeróglýfurnar fram í Forn-Egyptalandi. sentence-collector 1 0 80bff2135bf857884335383600ecea2f47272d6b4c856d68bfe665e4c14ecbd2 Hænsnaslagur eða skræfa er ákveðin tegund leikjar innan leikjafræði. sentence-collector 1 0 80c338269dcb3ecbf4bce973989d34ab761e0e25fae8daa79034782a8fa54461 Hvern hefði grunað að hann hefði orðið frægur. sentence-collector 1 0 80de0e18dd50b132427c51f6b81bc5e6ffaa6bdf817638501551d733dd33029e Skjaldarmerki borgarinnar sýnir mynd af Maríu mey með Jesúbarnið á bláum grunni. sentence-collector 1 0 80e1aea46e5f0962c1591273bc5dd33a11ccf020acc0653fc4107dd333692d2d Í suðri tengist hafið Suður-Kínahafi um Malakkasund milli Indónesíu og Malasíu. sentence-collector 1 0 8106a0c97fddd8a7d6e935c8dcbaa81ef8c766c440ee1419f88f8ded6dd4f2aa Páll Baran hannaði tölvunet með pakkabeiningu, og þróaði Arpanet, sem var forveri netsins. sentence-collector 1 0 81088a1a3b930023a713ff16b03bb99806a0f8bc17828645bd9065b2f66d61b5 Einnig bættist leikkonan Brandhildur við sem aðal konan. sentence-collector 1 0 811aafbd74634384cab02955300be24ddd1f17bd39296bddd56715366bd4dfe7 Hvert hérað skiptist í nokkur umdæmi með umdæmisstjórum sem ríkisstjórnin skipar. sentence-collector 1 0 811ffab5ceea1a09068da629a41b35279395568194a67b29a5e99cfbc9a4ee6b Framstúlkur kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu út í fyrstu umferð. sentence-collector 1 0 812336612f9a42b32787f44494e38be6c3bb1aff13f77e8f2cbec3bf5126b47a Þessi geislun er það sem einkennir tifstjörnur og ræðst tíðnin af snúningshraða þeirra. sentence-collector 1 0 813d5dd6a7fe0dc1cc262b6f2593fef910c4870e18a594fadfbcac2487f39661 Hún er brún á litinn á korti kerfisins. sentence-collector 1 0 8158e74787d770a3b903998280d76ec4b0ec1c808f9ce94e32ca433483b6441f Þá tók Svanlaug að sér að geyma heimilisköttinn á meðan. sentence-collector 1 0 81804ed9170fd1819933e5bab7513790a6ba9361f16158c11a0cb44cb1772709 Ágúst ólst upp hjá foreldrum sínum á Bíldudal. sentence-collector 1 0 8181fa831ef63081686b2ea9aefd8c062392e1632052101619af4730495f3497 Í eldgamalli slavnesku var orðið „jara“ notað í merkingunni vor. sentence-collector 1 0 8190c981c2a932273c7b02ea7821e602b9ac964bdeb1cca93e2aea1d731f02e5 Myndast við veðrun þá í hlýlju röku loftslagi. sentence-collector 1 0 8195932926baffe428d967f45fe97e27527cffd9b4324588398b6de2b8f01145 Það var í fyrsta sinn sem hermenn reistu bandarískan fána á erlendri grund. sentence-collector 1 0 81a4206369d56cb13dd37781bfa368e9b20945c4f66fbe0f04183b3a45dbfcfb Jóna Kristín hefur verið gift þrisvar sinnum. sentence-collector 1 0 81c4eb7b58ec4a01d2fc9a53f01216639014004867f61a792d71388c366724e4 Þrettán lið tóku þátt í mótinu sentence-collector 1 0 81c50093ab6aa79a3f36c20dccb5db1c58cd176e82df2da7f28a87e6b0c7abc5 Stjórnarfar í Kúveit er þingbundin konungsstjórn með lýðræðislega kjörið þjóðþing. sentence-collector 1 0 81d2a739009efa4f3f9dedb53224175ae454363af3bad87eb9517efdddcc3066 Nokkrir Íslendingar hafa leikið með félaginu, Jóhannes Eðvaldsson er þeirra þekktastur. sentence-collector 1 0 81d9f2cb234f13e585805a8452a51766dd3faf038d6c36a9bd0213a123b3ea92 Lind var öldum saman greifadæmi og miklu stærra en í dag. sentence-collector 1 0 81e1157e80dd99e4aff0474a7f129cb36c562c90501125409cd5c9f36abaccc2 Sveinn H. Guðmarsson er íslenskur fjölmiðlamaður. sentence-collector 1 0 81f2eba33e837e10228eb32a644fc394e44c5e041d69533f23645b2734bf2411 Úrdú er skiljanlegt hindímælendum í Indlandi. sentence-collector 1 0 81f54203d9373a179fb789e5f6b4544bbed118c66cc855696342bc85e34d0f7c Aksturshegðun á við mismunandi akstursaðferðir og hvernig ökumenn fylgja aksturslögum. sentence-collector 1 0 82063d04de917e9c7cd52d06e95fb0a0fc0d741c7ad7b52ace0b73dba97f713a Á endanum sameinuðust Norðurljós Frétt ehf. sentence-collector 1 0 820df9e5d7bbeaa406aa9cfb4f316620e2161fcee640fb2d95b097b456c75855 Emil Thoroddsen var íslenskt tónskáld, píanóleikari, leikskáld, gagnrýnandi, þýðandi og stofnfélagi Knattspyrnufélagsins Víkings. sentence-collector 1 0 821b450a8f026f195bea895c25b5a8e31575be6f09eb3252fd7d2e1ad0d01d61 Haraldur Símonar var breskur læknir og raðmorðingi. sentence-collector 1 0 821d89591c4aeb1e2f1946729c40e640ff8e717187c6817a0bfee05a9e557592 Algengasta útgáfa sólúrs er lárétt skífa með nál sem hallar inn yfir skífuna. sentence-collector 1 0 8235bd4fe83f8549de7c86a090487130e59e1d96f51d58e40d047e140622ed06 Stundum eru felguboltarnir festir með herslumæli. sentence-collector 1 0 823bc90ec665e9dd343833ab23e2c0f113ed1740a9d7f83c0aaca938c305f74b Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við. sentence-collector 1 0 823d142f415aa1c547e4270699270673b02f8df2944990814c51e4ba47ef430a Allur útí gulli eins og vélmennið. sentence-collector 1 0 8240f61b67d377fa9ee117f8d112c2cf9c754ef5b68c30480340074752abd0b5 Yngri kirkjurnar voru ferhyrndar með langveggi úr torfi, miðaldarkirkjurnar voru hinsvegar timburkirkjur. sentence-collector 1 0 8249f4b86febcdd09ca842bfe88b277efb390c9cb4eeab768d5f12fac459b2f2 Á heimasíðu Sögufélags Skagfirðinga er yfirlit um greinar sem birst hafa í „Skagfirðingabók“. sentence-collector 1 0 824dcdae6bacdd8ff4afafef9331f44f38ab1674bebcbd6c116d950b7309f517 Krissi safnar snákum í frístundum sínum. sentence-collector 1 0 824e3722a77a5c04f6b1663272dc2db90ea2cb5529160bece2add2eb26a265f3 Valur keppti í Evrópukeppni bikarhafa, en féll úr leik í fyrstu umferð. sentence-collector 1 0 825478a95f78aa1fcd59bc192f809ad26398b8b124b096d11d7ca8b6e446751b Hljóðgervlar urðu ódýrar og auðveldari í notkun. sentence-collector 1 0 8258ac23ad34fefe13452a0bff93a60cf2d1345ea9a7e00def6faa14cbb44bcd Um þrjú börn af þúsundi fæðast með valbrá. sentence-collector 1 0 826b9878886a3a25ab75d1d0e36fa045fa78ae1199c1a8c1fcc92bbef3aa1a0d Desember er fyrsta breiðskífa Siggu Beinteins. sentence-collector 1 0 827106ac6723c2cc7ad8fc431b8d045ed112463537f2c0c0dfb6f056542aea85 Framtíðin er í þínum höndum. sentence-collector 1 0 8280332e52f70cdb357890be62eeab4cd63283ab07d79e4338a7c41bb3708a4b Vilmundur Jónsson, landlæknir, hafði á sínum tíma stungið upp á orðinu „hjarni“. sentence-collector 1 0 82861d3719a7f2d830d5768a25dc9f4c9b3cda7d845c15ccf861f702444ac72f Berbar hófu að setjast þar að á síðbronsöld. sentence-collector 1 0 829504319a02cdada1f81d07dd621f46641401db20c4e205eda008970b49916a Landhelgi eyjanna mætir meðal annars landhelgi Gvæjana, Venesúela og Barbados. sentence-collector 1 0 82a0cd3683445ada73683d79e8f56df30c321cd84c59860bf616a3b19cebf4b0 Mig langar ekki að vera með. sentence-collector 1 0 82ab778a835ea2ff8cd622d02c0f29481f7dff3dc1724427af4f94bc2501a4b7 Svona skammstafanir voru notaðar mjög víða á tíma handritagerðar. sentence-collector 1 0 82b443e92e469ec6a9225816247f584fea2422c63066478ba182c44a721f55a7 Mikilvægustu tegundir Víetnams eru rækja, túnfiskur, smokkfiskur, karfi, skelfiskur og litlar uppsjávartegundir. sentence-collector 1 0 82caed3c116859c8f10e10af5b8400c2c124e9c45bd83c6f77124627b56ca730 Engu að síður er það góð niðurstaða, hugsaði Inga. sentence-collector 1 0 82de9dd768da550d8f136120ce8f5393ab76d74c5a8480f26232dd9cf51a41ed Aðilar geta bæði verið ríki og alþjóðastofnanir. sentence-collector 1 0 82e0ba1a9119bac9678be6c64aff6c717cb4b84afeef40f13d4ba8c26f9284ba Veiðar alveg við ströndina eru mjög mikilvægar fyrir fátækari hlið sjávarútvegsins. sentence-collector 1 0 831955bb187e6b999a6ebf3888009feed6835bf960fddaaf39b2ffba0e8c8106 Ef báðir sýna sömu hönd er jafntefli. sentence-collector 1 0 831c94e64e89e4ba47bd5f3538077893d15262c8c988d079a568658755f2ca68 Ræða drottningar fer fram á Prinsdegi. sentence-collector 1 0 831e360557d8fddffc3accbd2c002670c0e90cfc198d1724ec936ff4b99769d6 Ljósgil er annað lækjargil utan við Grundargilið. sentence-collector 1 0 8332934b18718ed52a90bd0aed1ab5d7b7a4b795c0ed80b23a883cd2d75053e6 Gagnagrunnsréttur leiðir af höfundarétti, af grannréttindum og af sérlögum og tilskipunum. sentence-collector 1 0 836302e2b97bb1ac5fe017b7240894b2e9a9967881af9475f49502bb95206e8b Myndin var óvinsæl og fékk hræðilega dóma. sentence-collector 1 0 8363963910f5d6f1be03a9a30fe1a179a41e4919bd29fd4e51c0678edac10417 Krísa er mjög þunglynd og vænisjúk kvenpersóna. sentence-collector 1 0 8366413304fc352fde4313d73a8b36887eb81fa59de8c77cc83bec5fd67f3d63 Sagnfræðiheimildir gefa ólíkar myndir af flóknum persónuleika Ívans. sentence-collector 1 0 8377218010907dfe78150c74f4e136f8678b262b8a91e7ffa4edb74c4c59597e Í þessum átökum notuðu Bretar Maxim-vélbyssuna í fyrsta skiptið í hernaðarátökum. sentence-collector 1 0 837cab38ab04e0eed12efd0018d036dd3dc94081bef7b2484fba590b035ca43a Önnur bílabrú tengir fylkið við borgina. sentence-collector 1 0 838a420f0843ffed3d303a81d3683c6cf29878956c28c40c52612240db30ba6a Ellefu lið skráðu sig til leiks. sentence-collector 1 0 83a5286c931b9467b88cc34e80c99b84ad3705919264c915192e9e54019d250f Botnssúlur er þyrping móbergstinda sem heita Háasúla, Miðsúla, Norðursúla, Syðstasúla og Vestursúla. sentence-collector 1 0 83a8cec08d241dc5541f798999ecbe41397cb6c45d3918039505e55c65376a7e Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í karlaflokki þetta ár sentence-collector 1 0 83c1c48af71a63e139e30ac1200e412bc63aa9bce24b068555c7b1dc817ea2b2 Hvað ef himinninn brotnar er fyrsta breiðskífa Blágresis. sentence-collector 1 0 83c901b6de5dc21da9b86e03b612dc49a7873a5bf2ceec6aed82c682a3f279e3 Halla Margrét Árnadóttir er íslensk söngkona. sentence-collector 1 0 83ca1c0f56b4279958d79bbda305ca21b60c29917376a917f64267312ea45c55 Þessi tegund fyrirtækja var algeng á Íslandi á tímum Samvinnuhreyfingarinnar. sentence-collector 1 0 83d597d0e95d2a0afd9d25f2426395b375b64b6a10cd56617a771225b1bab2cf Mig langar ekki að þetta sé með. sentence-collector 1 0 83e60f4cc1102837113b7b41244fab5ea92e24f08de9b441df19081c1f4b3d13 Madagaskar er þá eitt af síðustu stóru löndunum sem menn settust að í. sentence-collector 1 0 83ea4a2c905068dcaae3d7ee862e972b49b4fef1eddc1d6cb487fa7645a755d3 Dúkskot var við Hlíðarhúsastíg og stóð í núverandi götustæði Garðastrætis. sentence-collector 1 0 83ed28c7f94278afaa664062b9eae1a0aef6f137b60218fd0af7c62b02c412db Höfuðborgin er Abú Dabí en Dúbæ er fjölmennasta borgin. sentence-collector 1 0 841f2197f02fdf60f406ff104540e346eccdd0e8edbacfde93ca84d584498836 Þetta er fyrsta plata sem Leikræður sungu inn á. sentence-collector 1 0 842a398c2c143770b4496c9a30aa8d30cb14dccff7c75daa6826cfb471d1b411 Þetta er knattspyrnufélag frá Moskvu. sentence-collector 1 0 84337831a9e55dc5e43491c9cbe57fed2ee9249024a27106927a2bfe7fa04b7b Helstu veiðarfæri eru net, lína og gildrur. sentence-collector 1 0 84514faa2e3538a4b1ec3db4bfee571640179bd21a61fb3f35439565c3a05d50 Hann sagðist þó aðeins muna eitt orð í íslensku en það var „harðfiskur“. sentence-collector 1 0 8462eac5800db9c2960fac0667fbce1dcd581f577e57bba88297de0aa2df45db Markmið hennar eru verndun gróðurs og jarðvegs og bætt landgæði. sentence-collector 1 0 84826e3d2038bab79cedec04a04c2efb282f8af7c54fd5f744f20b4401065aab Bolungarvík er bær í norðurhluta landsins, þar ríki mikil fegurð að sögn heimamanna. sentence-collector 1 0 848d94a5d66cf5c32e2b03ea65c681f6b10768941d7c96cbedd18de1b72f366a Borgin stendur við Hvítu Níl í suðurhluta landsins. sentence-collector 1 0 848ff97321d9db444d59f255f877f47ee627135a238779d32445cca6efb88d4d Ég ólst upp í Þýskalandi en flutti til Brasilíu tíu ára gömul. sentence-collector 1 0 8498af985115f76198891325280c73a46f2585ed317a995e71593ab1eea28791 Bruninn eyddi gömlu Lundúnaborg innan rómverska borgarmúrsins. sentence-collector 1 0 84aabed41257c604cdf26e814148b14c3e7d75dc2012dc0ff76a45ecddf0af0d Jarðýtur eru til í fjölmörgum gerðum og stærðum. sentence-collector 1 0 84b5101c16fd7034ca02d51d2603df1b26aa7582cef96f7b67a251d3cb8f7dac Tröllauknir hafnargarðar skaga út í hafið. sentence-collector 1 0 84d8d0151f78481d31e02c2b79a9d9847ca20dfd96e0f3836c962c5a92ceedcf Margir af forystumönnum fyrirtækja og stofnana Póllands eru menntaðir frá háskólanum. sentence-collector 1 0 84de9e31960b28568b85a564783884fb669963c6ea90ee5ce629498fa05e368d Hægt er að skoða tvenns konar lista. sentence-collector 1 0 84ee1731eef779c34b15f65eff5eb7f2c3c1ac40b6a67c6f1f4f54b5eaa3c487 Nafn Grænhöfðaeyja er dregið af nafni höfðans. sentence-collector 1 0 85072299769c53acec9305cf650088370e7252957d2b0b737fe12cf6baa66a88 Ódessa er hafnarborg í Úkraínu á norðvesturströnd Svartahafs. sentence-collector 1 0 850ce949233ba3d0d69a5d168545538bdd47b4baecbdff21deb7e7b2ea602f6f Þegar Jón fluttist til Svíþjóðar gat hann gefið sér tíma til að skrifa. sentence-collector 1 0 8513cc9138c08cdeeb696f67c9c0831eadeca8c576c51f3db848ee877237e3fe Hrossaflugur eru algengastar við sunnanvert Ísland. sentence-collector 1 0 8527f4551f5fea3c3ec8d6cb8ae5e291fe2311b5182f203746b1c36fe81a861e Port of Spain er höfuðborg Trínidad og Tóbagó við Paríaflóa á vesturströnd Trínidad. sentence-collector 1 0 8529a67d392623b4a277170d59892c11b75c126551488450c5ea7bdfe32dd738 Þórarinn Böðvarsson var íslenskur prestur, rithöfundur og alþingismaður. sentence-collector 1 0 852d3fa26cda530d5879e65d28051339e572a41f182ef3b4c0668e1115a34fe4 Ísafjarðarbær eignaðist svo húsið sem stóð tómt eftir að íbúar fluttu þaðan. sentence-collector 1 0 85315c37050357ff62412360e670f78d49fb8ddd2b964bba05d28054d5542aa7 Benjamín starfaði næstu ár á Íslandi. sentence-collector 1 0 85490c256d0752fcb7dc6d4fd918c2df550d3fe5ca4d13a3c854b0e0f5d31478 Minnisvarði um hann er á Stíg. sentence-collector 1 0 85598bd3024dff949601d8add585f8a7d4f7c54a2fc0bad1b7a0bdc8a68b06a9 Í breiðari skilningi koma hálsinn og lungun líka til greinar í myndun hljóða. sentence-collector 1 0 8580852bc6cd879671dd39be60453e208460851ffaf79985bd333f6fa1ea0529 Hann er frægastur fyrir „Skóáburð“, „Börnin hafa augun hjá sér“, „Reiðhjólaþjófana“, „Kraftaverk í Mílanó“. sentence-collector 1 0 858bf4144f1f25d990f2ded24d7f467c7e89dbc3ee4b4ded4c694e561f1c64a8 Klofningshreppur hét sveitin áður og náði frá Ormsstöðum að Ballará. sentence-collector 1 0 858c35f6d246560cf1f64551bf468465de98fc4b567c521e7d88372215378b00 Allir sýna þeir ljón, tvö rauð, eitt gult og eitt svart. sentence-collector 1 0 8592a95127329df39d04821461f342671913068b8a94c87b0dfbd094838e570d Tinni Klikk var bandarískur gamanleikari og kvikmyndaframleiðandi. sentence-collector 1 0 8596cca87808ff8150b006819a67ed7cc26d5bf074f34756be8d4d7f1221bdc4 Meðal annars liggur strangt bann við því að spila eða hlusta á hljóðfæri. sentence-collector 1 0 85b0a667d944fe80d12a7845bab5e6d3e48f7e4ceb7207c8de966218329e5d2d Af því tilefni gaf hann út óð til gapastokksins „Blístur til Pálínu“. sentence-collector 1 0 85bfde7a3e85198a78360a8e5d34aeb80a7e9d501bebd6aff5754cae66b4c315 Breska ríkisstjórnin er það vald sem sér um stjórn Bretlands. sentence-collector 1 0 85c586051759bc075e3a32885c5fdf9eac40684344361e830a72fea32b3c4636 Ellifordómar eða elliníð er mismunun gagnvart gömlu fólki hinum ungu í hag. sentence-collector 1 0 85d408c227dc7ee140702f0b6c0f223e801ea2a6be0f2eb1621e10432029490d Þriðji og fjórði Genfarsáttmálinn banna pyntingar í vopnuðum átökum. sentence-collector 1 0 85d8e1026314ebaa88bf2759db2be7e22dd5ceee137f870d84032966c858fe2d Fjallavíðir eða grávíðir er lágvaxinn, oftast jarðlægur og mjög harðgerður víðir af víðisætt. sentence-collector 1 0 85f3a727328edd0bc9b53271490823fd1fac85d7c1bfc44ac5c6eb7103d6e601 Fjöldatala er stundum kölluð höfuðtala mengis. sentence-collector 1 0 85f767b823a4b26d89b0e51668ac599cc8a774b39bc42a7dd17e526a6e56f7d1 Útvarpsleikrit er leikrit sem flutt er eingöngu sem hljóð í útvarpi af leikurum. sentence-collector 1 0 8601a415f57591bdc22e9bba83367db69852746bb0b23cb5a7677cf6b3a32a67 Ármannsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna eftir úrslitaleik gegn króna sentence-collector 1 0 8615424c90692f5dc01ec52abce7e08d90d4105e182e2eb2461f223d74d5da99 Um tíu milljónir manna búa í landinu. sentence-collector 1 0 8626e6dbe770d9e3589148ad2cb54f3dd95f91cd62485aec08b74260bd40afd4 Með þessum tveim stíflum myndaðist miðlunarlónið. sentence-collector 1 0 863dfe1099edefbfcc87fa01b6e9e4959ead0e9ce5836196d31012c04e300663 Þormóðsstaðir var býli sem byggt var úr landi Skildinganess. sentence-collector 1 0 8640be19cd8d033524f38f5dadf6019b3cf1a69515030ddeb7406cddebbeb2e0 Hópur hlaðinna agna, eða gas sem inniheldur hlaðnar agnir, heitir rafgas eða plasmi. sentence-collector 1 0 864f4d49d437b5ceabcd030102d039c8b364c409a8a8fc45daf209ade6f67a36 Þegar heim er komið kemur Sveppagreifinn með ungan frænda sinn, Árelíus að nafni. sentence-collector 1 0 8650293937602bf5e39e68056e0316f8aa3d325608aa30a5e698610598d6c694 Milli Eistlands og Lettlands er svo Rígaflói. sentence-collector 1 0 8676f518663bd52a3fad6b6fbb8321f625a66069af416581abfea2fa1c0540c0 Þegar kom fram um siðaskipti voru rímnahættir orðnir allsráðandi. sentence-collector 1 0 867dd7250430dd17c6bf4511271c349fad14203d0e7148d8ad2027caff1083d3 Thor Möger Pedersen er skattamálaráðherra Danmerkur. sentence-collector 1 0 868be1ab730f4993d5b70eab4bb5d091c8a25fe9f25f6224d1dfc31ae9918a5c Lagðist hann þá í þunglyndi. sentence-collector 1 0 86b4809eab748651f129cbe1283a91a0c9963d0e036d9c8da983a5d32a808321 Hún er grænmetisæta og styður dýraverndunarsamtökin Peta. sentence-collector 1 0 86cd5d3acf5b8c960b491384db90a57fbbc83f81ba01d939c3511e6531d69fef Í stærðfræði eru radíanar meira notaðir en gráður. sentence-collector 1 0 86d7419e78962d3325c1cd11a7f29b2095b4453b34dc88bd02210d71294dd1e2 Eftir það skildu þau og fór Þangbrandur vestur á Barðaströnd með fylgdarliði sínu. sentence-collector 1 0 86dcac58c4db5d7ea346d39ed4629e8bc550f8dd6614691dd9fd6731f853573b Verslun er mest við Bretland og eyjan er í tollabandalagi með Bretlandi. sentence-collector 1 0 86e1f8dd19e2538e72229217056e8d4a006d6edd16c07ae0c10b531873bdfea1 Leikið var í ellefu liða deild með tvöfaldri umferð. sentence-collector 1 0 86f16becb5b47c1180733f1e17b1c386c64585285d8b0c65af985907a1fbd307 Anna var líka fyrsta söngkonan sem hefur unnið fimm Grammy-verðlaun. sentence-collector 1 0 86fb23803838dfe735d5d1a69c2c38f821a1a2da4a41da612378179e7449df21 Oft er lítið sameiginlegt milli talaða tungumáls ákveðins lands og opinbera táknmáls þess. sentence-collector 1 0 8701e959ea010628447880864d87aa6b86d48e3fa0384c391d3c0fbbfdcb733f Hann hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal þrenna Grammy-verðlauna. sentence-collector 1 0 8723a21d0c56e7781472027c0d91303b2dbefc168a514ae8e5e7ee9dafd8e2bd Einnig er tónlistarmaður oft fenginn til þess að flytja lag í þættinum. sentence-collector 1 0 872687b70d3d3c3b03b2f9fc95069de407ccfba25600dfeb4c629ab8937257f3 Bæirnir eru allir löngu komnir í eyði. sentence-collector 1 0 8747bcca9f00f1dcb3b4c4d2a935d218a833935d439373295d4ff89f195c33c8 Ef borðað er á veitingarstað fylgir oft lystaukandi eins og síld. sentence-collector 1 0 8769c542270b78cde905de260e1b47771a03982a83469594897c7d55fb42c464 Fram hóf keppni í þrjátíu og tveggja-liða úrslitum en féll þar úr leik. sentence-collector 1 0 8771d1c94035218a758b08bbcd64e5a7edc9bbe5fabb462a2e532df82db1555e Líkamstjáning er níunda breiðskífa áströlsku söngkonunnar Magdalenu. sentence-collector 1 0 87786c098fa099901765770e982843ecc3ea032ee5b0e7d59d061bbafe7ff15d Helstu einkenni hjá mönnum meðal annars sótthiti, höfuðverkur og geðlægð. sentence-collector 1 0 87801fe4da868b0a1bb01e750fee75fcffe96c918f1c03420d3a65d99db08fb1 Þá hét hún einfaldlega Sundlaug Hafnarfjarðar. sentence-collector 1 0 87829001a11ee9210dac3f1b18948bedeff46a490bde9094fc13ec4ac54b8a82 Í brúðkaupinu var söngvarinn kynntur af brúðgumminni. sentence-collector 1 0 8789867553843347359cf1e9af64851ce4d7578f7a6324e195380252622482a3 Myndinni var vel tekið af gagnrýnendum og hlaut hún Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs sama ár. sentence-collector 1 0 878c5ae85b00669c8022696523241ea108bd8e36ce0bb65f8b38949a514e818f Á henni flytur Helena Eyólfsdóttir fjögur lög með Neó tríóinu. sentence-collector 1 0 878e6c7a8cc051f88366a1466f1506677a8f803f21bfec7a4ad5e0417c299094 Óttar átti litla frænku sem hét Fríða. sentence-collector 1 0 8791ecdf8c37bf1b16a504b7c7efb9da68c19896d1228f5c41f1beec2bfcdba6 Sólkerfið býr enn yfir mörgum leyndarmálum sentence-collector 1 0 87a1a931fe6269bae62e62a889977058679984ddb5acbbd18e0b1a365737e2ef Skálavík var í Hólshreppi og telst nú til sveitarfélagsins Bolungarvíkur. sentence-collector 1 0 87a500f82e03b04eb97d169047b999e1dae622e1f64afdd49f025c94af22267a Svenborg er næst stærsti bærinn á Fjóni í Danmörku. sentence-collector 1 0 87a910997319312d1705cce2bb810ceeebca14787a6be6c1c4ac73bd46152577 Bækur hans seldust svo vel að hann var kallaður „herra metsöluhöfundur“. sentence-collector 1 0 87ca1cecf7edfc09bc1458f7689286d804cb8c71368fe0e0525c4d903d759b30 Nýlega hefur jarðolía fundist í Líbanon og í sjónum milli Líbanon og Kýpur. sentence-collector 1 0 87ca826023efb62504b0ae5f1e4589ed4c8c41dfaba520d8296b4bc4d1325104 Óðinn er heiti á þremur varðskipum sem Landhelgisgæslan hefur átt. sentence-collector 1 0 87d8b5b978759af6be6b500b7cd7217f31a76b99ea14317ee61600e7e92e26ee Helstu tungumálin á svæðinu eru spænska og portúgalska auk frumbyggjamála. sentence-collector 1 0 87d8f1d776e925da6445e92ee0572af3e1080f9decbf0159a513c053503ebbc5 Þar berjast þeir fyrir jafnrétti kynja sem og dýra. sentence-collector 1 0 87e42ceb9cfa48bb08458e32c7a1b1d55178ef98486aac9bc0ddcc674919ee48 Í slökkvistöðinni voru Gísli Halldórsson varðmaður ásamt öðrum manni. sentence-collector 1 0 87ecc2592962de01cfa1da8a27b654269194d1203421df7370e47edb4345c2e9 Öllum þjóðarbrotum og málahópum er tryggt sæti á suðurafríska þinginu. sentence-collector 1 0 87fc0503e283e1c5612e5f127666c0208acc85a358545525dcba34582835f301 Hann var ókvæntur og barnlaus og hafði engin samskipti við fjölskyldu sína. sentence-collector 1 0 8825b474af648d13d1aefe4c1b846509c3070004d5cc1b91d1867beca0aa8e7d Níu lið tóku þátt í mótinu. sentence-collector 1 0 88526ae3257da8ec73c917e32d84fe616d7ec00903222250e581ac112b36b406 Félagarnir hika við að beita byssunum en virðast þó alltaf hitta í mark. sentence-collector 1 0 885f60f7ee1a22df7e38ad917d4d9a51178cd264d5bb7e91406434860a79cad4 Leikin var fjórföld umferð í sex liða deild. sentence-collector 1 0 886553db73fa36178627ace4da5b41dbd2c10bda13557a191998a80a6d96f2e6 Maggi var mikill áhugamaður um búskap. sentence-collector 1 0 886d13c60bcc33cdcbce4f3829d07e52b51f708ee86009f7c322466dca496252 Fiskum er skipt í eftirfarandi meginhópa. sentence-collector 1 0 886f10c4999acc9ed176466f5966bf83aa97e6dbafd07cf1bf0cb89f9e06b277 Hann hét Róbert eða Eggert. sentence-collector 1 0 8871ffeac12cb1c3e094129edf3579013aaa7cd5edffd3d5f43d5ed27a348d79 Aðeins einn keisari er enn eftir í heiminum, Akihito Japanskeisari. sentence-collector 1 0 887353815daa9ee1d2fb59d2147839c3043ea74240775e4b684d7e50caaf33ed Helstu vandamál landsins stafa af minnkandi olíu- og vatnsbirgðum og atvinnuleysi ungs fólks. sentence-collector 1 0 88751d2b5f2729e21143fd2d866615c40d92a84591d1ac1e9a32259a27ff4292 Möndulhalli annara reikistjarna en jarðarinnar er mjög misjafn. sentence-collector 1 0 888ced6c5ceb521ee1a22bc8d56a26774b5d28be39058a066aa1f47584adf7ae Þau lönd eru stundum nefnd „Hin stóru fimm“ eða „The Big Five“. sentence-collector 1 0 88a45d78b583030280024fd334580dbe506f79174b9ce3adf0a7fc989497cc20 Afhverju viltu fá mjólkina enn einu sinni? sentence-collector 1 0 88a5bf11990fbb77f644c62bb2af546e85e4f5046615bbc8d0f881d7cb1001aa Vegna jafnteflisins var settur á annar leikur. sentence-collector 1 0 88a7a22138ee9f2fd0cf0df5e5c1acc1d1a419690b0cd1e3daafabeb565813ed Þegar hip hopið fór að þróast þróuðust textarnir og ljóðrænu þemun einnig. sentence-collector 1 0 88a853d88b494e7ca037d96d8d6bbba5e2d80f05695d1a079ce0d0d01ee43a61 Þessi nýi hljómur sló í gegn bæði hjá plötusnúðum og almennum hlustendum. sentence-collector 1 0 88b127deb4a72fe7bb1df0c5e7045ef0c63a4eee4569be7901ae4eaebe68880f Fleiri áþekk „æði“ hafa verið að koma fram á sjónarsviðið. sentence-collector 1 0 88b4d53f99a770a6e972e26b3f08039d585cf5a43c63561966aa0ec60fa1ab42 Eggjahæra eða hrærð egg er réttur búinn til úr hrærðum eggjahvítum og rauðum. sentence-collector 1 0 88ca4571a2fe8d41275bd98fedbdd7af1d9560facc220ea27374f27fc1afb93e Hún er fjölfarnasta leið kerfisins þessarar tegundar. sentence-collector 1 0 88cd4866d25d3095552943c19296fd92aa81ccbecb5c0d2c12190d78d90bbbb8 Villtu rétta mér glasið? sentence-collector 1 0 88d63c8fb9c86525a74ccca4cbfde29ed4292066232dda49b5756915184660dc Ákvæði í Jónsbók endurspegla fararétt almennings um land. sentence-collector 1 0 88d9115de29935787df194688e9554cb5e67f07a229b0f70f2055db93e71e28a Við það eyðilögðust margar gamlar byggingar í miðborginni. sentence-collector 1 0 88e6cb6ffbac9b351db4d736fb6b9b9b5bd8eb065fbf04ec1e23ad9fc8fbfc57 Pundið á uppruna sinn á Bretlandi og jafngildi virði eins punds silfurs. sentence-collector 1 0 88e7eea37b7d7457f0bb3fab3b4dbc02cafc3e65d3766fe23546c26df0880061 Einnig finnst það stundum í jarðvegi á sjáfarfitjum innan um annað gras. sentence-collector 1 0 89063b739875a9c1c6fce4f3300bb1d6f1d47204021a430ec070b8a0d40c35dc Sá sem getur ekki lesið neitt kallast „ólæs“. sentence-collector 1 0 8912be9cd0c11bda2dbb743bda9d33dc250aced1e401b12cd96fd1d85fbe291d Raf er steingerð trjákvoða sem er stundum notuð í skartgripi. sentence-collector 1 0 89381315f9fc282ac74a13e40feb99ede7406588a14524f2cfb878fe328c2999 Björgvin Björgvinsson, Víkingi, var valinn leikmaður ársins af íþróttafréttamönnum. sentence-collector 1 0 8947c7ea49a61d5c6af5c8f34eee99377403fe91a3b2db52b0460b4f2ea384d2 Hann vann hluta af sumri við fyrstu umhirðu og framkvæmdir. sentence-collector 1 0 8948bcb049af3cffed35ad2ccd80dd2783f7c1e11eddac608a3f464e321a8e61 Einnig voru ritgerðir hans birtar í fræðitímaritum í Brasilíu. sentence-collector 1 0 894de2d3edd8bf84fbd8def55b0661bc7568163c9c1d83134f782fa534ca5d08 Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi. sentence-collector 1 0 896dadf2e59879ad31015cbdbae3fbf1523f751534ab1c9c7ede3d19d99a0ed7 Uppruni fyrri hluta nafnsins er óviss. sentence-collector 1 0 898ac0d6828ef77f393764172a7ef270271f1bc6d546f9cd6ea2d3389bde682c Fáar fjörulífverur þrífast á fjörusvertubeltinu, sem er ofan við „þangbeltin“ í fjörunni. sentence-collector 1 0 898eb54fe7002ba693ab96d4cdc54f42af5dc853d09249f3d184bc17d21a7e53 Myndast úr kvikuvessum og finnst aðallega í stórum innskotum. sentence-collector 1 0 8995cf93f684b638736ef1bfad5bc1b271d0ea77594e704e33c9b6382aad54ea Landið byggðist hægt upp aftur eftir stríðið. sentence-collector 1 0 899bb27dc48bd625b0394a5f0a23d62acfc8c58498435adc02330b701dd534fb Leikin var einföld umferð í fjögurra liða deild. sentence-collector 1 0 89a1533e65355e0c8e1a8d98dc2a76dee402b4dc500c11aa3f5e8552cc06d3b6 Ofan þjóðvegarins eru friðlýstar fornleifar af bæjarrúst og túngirðingu. sentence-collector 1 0 89ad08900187267b8db1b9fa03e4a01282cbabaa7081f3bf13ba96c4bac5e6e1 Áður hét Lesótó Basútóland og var undir stjórn Breta. sentence-collector 1 0 89da447d34f82efd5925efa40c6901b6e11f2ac7cfd0b224b9d37168e24ab1b0 Kongófljót er stærsta fljót Mið-Afríku og annað lengsta fljót Afríku. sentence-collector 1 0 89e5101c5a4670b7f7c0dd4a927605e348780421154e091b74427fc0c594b29d Bretar mótmæltu einnig tilkall Rússlands til Póllands. sentence-collector 1 0 89ef7471181dacacf045ba5c965fbb60cefbcee58392d056cac4084c6df7e29b Um tíma var þar einnig hjáleigan Dalabæjarkot. sentence-collector 1 0 89fae2ddacb3d713b706875bf4ba33ff2f9f4cfaca302bdf082c24173d9405d7 Líkami þeirra er mjúkur sem gerir það virkilega erfitt fyrir líkamsleifarnar að varðveitast. sentence-collector 1 0 8a050131615471471870fcc7aa7e8884a70b62f7e4a0916dceef400524be2743 Ráðhúsið hýsir einnig skrifstofu borgarstjóra Reykjavíkur auk annarra æðstu embættismenn sveitarfélagsins. sentence-collector 1 0 8a07e8d3e907149f4415aef6e857aa88e04aad601ed5f40d55e846f066a2f73f Leiðbeinandi Most í doktorsverkefninu var Páll. sentence-collector 1 0 8a1c6cebba5979db4dfe3620532808b2e786cde6647c4b93310d51e59b3d5098 Við það tækifæri dönsuðu íbúar borgarinnar á götum úti og fögnuðu Bandaríkjamönnum. sentence-collector 1 0 8a2bac161d9ebd3a17da14d1df2c1ccfda72ac751666fc0cb0f3b409d8f6dbab Olga Guðrún Árnadóttir er íslenskur rithöfundur. sentence-collector 1 0 8a350df1d86783835c35985b883287bb6fb3fc08da32b10bbe71b0fac1042ae4 Mið-Asía er stórt landlukt svæði í Asíu. sentence-collector 1 0 8a388f5b5e06408dd46425742bedffd4ff3d9d67b943a3a1dad0e78b536475df Í textanum, sem sunginn er á ensku, kemur fyrir setning sem er svohljóðandi. sentence-collector 1 0 8a3e094fa20c3e683e25070e02ac7c081b781a289d1ef2fdd8ac511eeab1fd04 Bretland keppti einnig í fyrsta skiptið og þar með urðu þátttökulöndin tíu talsins. sentence-collector 1 0 8a4694f595f4cdeb6ceba73b8948f92ccdeb656bae1e990592b63fff888f9ef9 Doktor Hallgrímur Helgason skrifar umfjöllun um íslensk rímnalög á bakhlið plötuumslags. sentence-collector 1 0 8a5cac5117e1212634b58b748754284cfb4138b053029c9aac9c1992079753ce Tvö lið komust áfram, en Íslendingar höfnuðu í botnsætinu. sentence-collector 1 0 8a617323cf295b9ca23723c998093a9256176b7bdff110edabb70cbf5f6cec04 Margir Grænlendinga hafa bæði inuíta og norræna forfeður og tala grænlensku sem móðurmál. sentence-collector 1 0 8a64aa96f664a98c06d81364fd691db80777a124357a54e76d0dc8aa77d24a36 Afturelding varð Íslandsmeistari í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 8a8f828179c1d4a2fa653bfd929504e28f5cffdb59cbaa0f8565adca5ce76ea3 Það er þynnri tegund ad spaghettí. sentence-collector 1 0 8aad3c5e40687adac2702530b79a91c46fca4679faf84ae1ab52e8d5b05cd9f4 Hann er talinn til helstu tónskálda Barokk-tímabilsins og í raun allrar vestrænnar tónlistar. sentence-collector 1 0 8acaaa76646fc810280c3fddde1c814f5b73d4db6c0bc3f4659121ebfc1a6118 Hiti gaddjökla er ávallt neðan frostmarks vatns. sentence-collector 1 0 8ad2d69c389b776bfce8bcdcbe73a2f56959db15da1b72d8eed06d0e0a9c63df Ekkert íslenskt kvennalið tók þátt í Evrópukeppni þetta árið. sentence-collector 1 0 8ae0ac1e9fce1e2607a3023b14346e4410120e0bff9cf56dde7fdcc1dc6dcae6 Hún laut engum vélrænum lögmálum, hana þurfti að kanna með sjálfsskoðun og íhugun. sentence-collector 1 0 8ae7974900480564d8ae9cf03f8418f0ea6e66e8cb32da85464ff2c9a9b0b459 Hlaup eru góð leið til þess að að komast í form. sentence-collector 1 0 8afafafac2b8e2eafa437b499b6179cb45a10d99fc52861cc618a2ba69a6a1dc Ólympíuleikvangurinn í London er stór íþróttaleikvangur í Ólympíugarðinum í Stratford, London á Englandi. sentence-collector 1 0 8b341ea362559f70005e32b11c9e372365d997dfbfc621b34f0a5d6174959ea0 Við götuna eru starfræktar ýmsar verslanir og þjónustufyrirtæki. sentence-collector 1 0 8b3f759ba4448c9b69b43ad8a7c3ea7d0b19403311ae81437c86cad540e841d6 Einnig eru til svalir innandyra eins og í sölum leikhúsa. sentence-collector 1 0 8b495b8261c178dc5359617f0deffc730d6e1c2119df43b832dfa3118500ffcf Þau eru venjulega álitin suðausturmörk Evrópu. sentence-collector 1 0 8b5293372d5b1201df58f410c4438b1a0b98ad85a89aa97275a3b3e2760e7645 Þær eru algengastar á rauðhærðu fólki. sentence-collector 1 0 8b5ae8cb58cb5abe9ceff8a7ce90ee93f52042b0fa5596b3cb9bdc8dce351d79 Sigurd Madslund gerði danskan texta við lagið. sentence-collector 1 0 8b6a2ca2de2336d7a749cca1c29841bb1b75f2b15eaf930c55b5d97f07d38ece Hún var tekin upp í janúar til ágúst sama ár. sentence-collector 1 0 8b6cca8205e02ac77bd74285bfbd91d173eb178bd68446c7e342b5c9e632ff8d Bæði eru lögin eftir Sigfús Halldórsson og leikur höfundur sjálfur undir á píanó. sentence-collector 1 0 8b7c5e4d61bfe467d02b90324c2441946f71611e19f368cde9f8b3c1268a0976 En með framburði lokaðist höfnin smátt og smátt. sentence-collector 1 0 8b7fd32f8324a881c10740cc0739837436e7ae169287e9f89fb3456ae095eb3a Kvæmi getur verið ræktað upp eða byggst á vali úr villtri tegund. sentence-collector 1 0 8b8450d68ccfafa4f39e45e1c81c956e368fca50b12773cfa5af382d075effad Þar spruttu mennirnir fram og opnuðu borgarhliðin fyrir meginherinn. sentence-collector 1 0 8b848ff41a5f731036045e574c32687344a7379525fe3788a1f11bb3493d79ed Rauðarárstígur er gata í Reykjavík milli Miklubrautar og Skúlagötu, austan Norðurmýrar. sentence-collector 1 0 8b9a6f7095bdc4fe16fdf333755033f15a4687522a2da1659ee0a190f07aa3bc Aðalnámskrá er í stöðugri endurskoðun og eru breytingar á henni tilkynntar í Stjórnartíðindum. sentence-collector 1 0 8ba7080f0a7850a9585597aa3c27d6da731647d3d455a737388fe5c4f1e2db89 Sveinn var sonur raðmorðingjans Axlar-Bjarnar Péturssonar og Þórdísar Ólafsdóttur konu hans. sentence-collector 1 0 8bb05214c84447c8546ca935321f157517d9cdaddf615a41d4647ebf0669b7ff Margar af myndum hans voru málaðar fyrir enska ferðamenn. sentence-collector 1 0 8bb7e8405c54ee31a27325c08ae2491dba9748366aec66e439172edc61914930 Valur kemst undir læknishendur og reynist vera batnað. sentence-collector 1 0 8bbf7ea4b7b374890cd795001daaf7f59850cd7f06b065b86ca5725a9d029e25 Að lokum er svo hægt að sameina þessar tvær aðferðir. sentence-collector 1 0 8bc421102d56c08f9c992b5fc55f3bc0ee30844a1415cdaf17a98303f3228034 Tæknin er notuð til að búa til stuttmyndir. sentence-collector 1 0 8bc6b9856c3c584e9c672341109c291d4c3cd9b2dcb6c38860a442d9b8745323 Hin örsmáa og fjarlæga Fuglaeyja er stundum talin með til hægðarauka. sentence-collector 1 0 8bf1faacef39f1b668a56617783b5519a9eb6308212b561511040149a24d412e Óman er aðili að Persaflóasamstarfsráðinu, Sameinuðu þjóðunum og Arababandalaginu. sentence-collector 1 0 8bf5dcc09654fa03d5bf71f3dcfce8532fd88c7648787951e07026269b6f9baf Bærinn er enn í byggð og er þar rekið sauðfjárbú. sentence-collector 1 0 8c0f64a3c7fce7ecad938e4e26f4d8b25b9223af85b0d406ad6e9acf2a39b359 Á fiskinum lifir þorpið, þorskurinn er fólkinu allt. sentence-collector 1 0 8c1d1c0e237878820a98996529efc4f48d2a4381dcb8f7a76051afc47bb9d90d Nafnið Kongó er dregið af heiti gómönna, þjóðflokks sem býr í kringum Kongófljót. sentence-collector 1 0 8c21e69553feb365496055d1d209b251f40a080eb7c3bf4113d2af9a1fedd725 Betalaktam-lyf eru sýklalyf sem ber beta-laktam-hring. sentence-collector 1 0 8c426ba623c8eb2a0944f8046abad5e0bb148f425093bed88258909ed8460627 Kútmagi eða kúttmagi er magi úr fiski. sentence-collector 1 0 8c42f8ba28ad11ef274eb5e057d888e25a4d5ebb9f54604e9c1ee7babb496355 Mörgæsin Georg var vinsæl þegar ég var lítil. sentence-collector 1 0 8c440008d4ff03b709ae1e2aee6550ee5f9bd9679fccc31eea90045e17219a7f Hún er þrátt fyrir það ein vinsælasta brasilíska mynd allra tíma. sentence-collector 1 0 8c4834ffa15aa08e0ff11356acfe0037f86e275a667f5310ce8c25f0fcac8666 Aðstoð við frumvinnu og eftirfylgni veitti Kristinn E. Hrafnsson, myndlistarmaður. sentence-collector 1 0 8c4c41b1c26e0e92e2e3b789e1a8bef5f50842166f63f0c7d8aa4e3e1882e659 Á þessum tíma var Hollenska Austur-Indíafélagið með nokkrar nýlendur í Austur-Asíu. sentence-collector 1 0 8c50966e98713f3f8d45ffc787bc70f911dfd82c70430c1441b3ee0cb714a8be Svertuætt er stór ætt sem aðallega inniheldur fléttumyndandi sveppi. sentence-collector 1 0 8c52ceb1588dc39dd996c2650f2f142f77d44254ddff874ff53ec5a746ac3200 Það er annað lengsta fljótið í þessum heimshluta. sentence-collector 1 0 8c63f7e36ebfee0f9b24da33dbbdd51408c84250eb0a3551e7915e3a2998ecf2 Árni lamdi mig því ég stal namminu hans. sentence-collector 1 0 8c678f5fc7f0911b3992950b92382de7ac8bacd1e7e3db97ac5daee828246d45 Það kemur upprunalega frá héraðinu Emilíu á Ítalíu. sentence-collector 1 0 8c6dba81a1a2a24d8c77ef0290cf6ff9b683012fac7e252702c349d8e5d4234d Hoísinsósa er bragðsterk, dökk og sæt kínversk baunasósa. sentence-collector 1 0 8c84d60bcbadd656dfcfa56bfef261c3383d50be9908ac706c7ebd379ca3018e Þar nam Ingjaldur Brúnason land, langafi Ljóts hins spaka. sentence-collector 1 0 8c87a0e304767e3174f4cee114cc5a51908fba05e392f67874a94f7fdfa14eb0 Hann er talinn einn af efnilegustu glímuköppum landsins. sentence-collector 1 0 8c8cbe66151c5ca664cd5e5ccd749ba5f4bfc2d8015153f29e4b6b1511533987 Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð. sentence-collector 1 0 8c90e80c5dd3841f9a78cd0995a15c20fc97fc32be0d6d9555beaf31a1b985ed Eltingaleikur er skemmtilegur ef maður getur hlaupið hratt. sentence-collector 1 0 8c98f8d594a3f70454058e77a236d5c16634e3730980181caa45649d15ebd4cd Finnst þér gaman að læra? sentence-collector 1 0 8cec7d8a7a0153d60273df4c3765176ec6f87ea1a18eb54fd1057267ed41bc9a Hann var bæði sköpunarguð og frjósemisguð. sentence-collector 1 0 8cef2b9f4ea858f30ede3e869fbd0aafec59f6f10919a00ea12221e7585cc7e0 Stjórnandi er Þormóður Eyjólfsson, einsöngvari Daníel Þórhallsson og undirleikari er Emil Thoroddsen. sentence-collector 1 0 8cf0885ed2b753294b8beb898e3981aec5ee928702a19694fac54e6a99352907 Á sumrin slógu trúðar og leikarar upp tjöldum við markaðinn og skemmtu fólki. sentence-collector 1 0 8d05346e3dcc1d78597098290e77f18a96e981a192a6eda53ad1b21452f7f3ea Hann lék áður með unglingaflokki og meistaraflokki króna sentence-collector 1 0 8d22420ae10132c0d3eb0c31249556da7d279380f274c79f2118fdb3c5efd03d Breiðskífan hefur fengið mestu jákvæða dóma frá gagnrýnendum tónlist á gefa út. sentence-collector 1 0 8d278fcc2f44e37ef8b0076103b5213e28eb93ef004198de0de5b91f41a86212 Form handrita er mismunandi, ýmist bók, rolla eða laus blöð. sentence-collector 1 0 8d2ad1c33b770af0194dca881c0ecef5f15dc4237133130da1eeb011173bd30e Til að komast inn í þau varð að ganga í gegnum hlið. sentence-collector 1 0 8d2e1d08cbb350a5dafbc2ccf8387067b6b0a47debf360d70b9fa994c129ce44 Hann átti lengstan embættisferil allra ábóta í Viðeyjarklaustri. sentence-collector 1 0 8d2e4adc941d10b1f63e2eb5081ab45ef977b335e2d4d87f8f55196e00f68bc7 Það er hins vegar strjálbýlast allra fylkja. sentence-collector 1 0 8d59c99f70d7742a5c086ed784262034cf1f277829e28d870ddfb68dc2784333 Hún er nú í sambandi með leikaranum Grétari Sigurvinsyni. sentence-collector 1 0 8d64b5aacbbce4bf0142c3a7895de128d424bd9ba94a74e9934bbd365bc70d8c Hún er fyrri hlutinn af tveimur, en seinni hlutinn nefnist Dalur útlaganna. sentence-collector 1 0 8d8531783579d4bf1ea5f53f56d4eb1d8becba7696bd2d50a5b1bbe5d9a2c0b4 Svals og Vals-bókin og sjálfstætt framhald Tímavillta prófessorsins. sentence-collector 1 0 8d9b253923aa0d1ecda03366de6e649846b105e2c328000cf1104c8369787545 Dulfrævinga-ættkvíslin er nefnd í höfuðið á honum. sentence-collector 1 0 8d9bd25abd245b1bc39a28217d57cdae326afc4795cfafecc25d927da6cecd74 Elsku besta Binna mín er bók eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttir. sentence-collector 1 0 8da440bad75fbde8bcd67099b5cec199dd86aa1b2c84d76aa2e7edd4edd92856 Aðrir klæða sig upp eins og dúkkur og aðrir eins og vampírur. sentence-collector 1 0 8dac94a98e3e5a79e9c626bdc8597fe859750c38baac8c3eab46d21facda60c0 Sigdalurinn endar svo við ósa Sambófljót í Mósambík. sentence-collector 1 0 8dbc534b0058496c21ece0f0210ff65ed1acf44a40abc86a9b6c8ea5ab84ba52 Steingrímur Jóhannesson var íslenskur knattspyrnumaður sem fæddur var í Vestmannaeyjum. sentence-collector 1 0 8dbefcf9d2374bf34cfbce3acf06cc5d4f8c4c868e58c0dd96d1bb0aa53cc10d Bróðir Sigurðar var Guðbrandur prófessor í háskólanum. sentence-collector 1 0 8dcf1c260c2b54773da27e3961fe10b660f3dd8ff0a83ea240cea4c7f6fa73d9 Við Vonarstræti eru Iðnó og Ráðhús Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 8dd14d10beefc8aa782ee8d08c49bc6072208846b75a0e4f739511f586e32399 Þau hjónin skildu níu vikum eftir að þau gengu í hjónaband. sentence-collector 1 0 8dd33a4e3d31442dfff4c4aeff3ba0e8cbdb0ad46200504848db0ad1db61dd9c Það kostaði mikið að halda húsinu við og svo varð það niðurnítt. sentence-collector 1 0 8dd3eabebcfc9982f99fef6da19fa2f763d38ad6c30a0e7cb748de2e35bc25f4 Þetta voru fyrstu ferðir Evrópumanna til eyjanna Van Dímenslands og Nýja-Sjálands. sentence-collector 1 0 8dd7fac1665b44cfdf9c2daea59d692f0595c71724905ca96d02fe81b0c8b3f6 Karlalandsliðið tók ekki þátt í stórmóti á tímabilinu. sentence-collector 1 0 8ddf054e1bc0fc27a878141a632d1d3f7327558b4eeae6816827f3e6c677559a Halldór sagnaritari var slavneskur krónikuhöfundur og rithöfundur. sentence-collector 1 0 8dfcdbab8301e66ad5b3263c3f3d9cf2dc68c8624ecfccb2435e7a84e22b4a07 Skopatriðin í þættinum eru oft paródía af bandarískri pólitík. sentence-collector 1 0 8e312ca2f57683d02ba27dff1d58aeb51f6899589ca9d14c303f443cfdf6a464 Fjölmargir Gvendarbrunnar eru þekktir vítt og breitt um landið. sentence-collector 1 0 8e4c32672c70add9aec1c6cee3ea5f0b803e62fee1fd92a1dff00b0b4f688728 Mér finnst alltaf gaman að kynnast nýju fólki. sentence-collector 1 0 8e64301e624c86200f04bd270f4414b7c9ea3c92ea0c8f367abd1c51ebcb6ff3 Björn er fæddur og uppalinn í Kaliforníu. sentence-collector 1 0 8e8c0aeec929078a953f165cdc0297d099e99e54251e081ebed2f915fb5f0166 Allir þessi eiginleikar hafa verið notaðir á einn eða annan hátt í iðnaði. sentence-collector 1 0 8e8c0e49d68ff962231a2e95a58ab57729809be6e964b7e42b6c9c533a502d2f Það fékkst þó ekki í allmörg ár vegna hvalveiðibanns. sentence-collector 1 0 8e97e8c1c343f566fe664bdb6c7530632d82c541fdc5c72d137fcb7c2adf814e Niðurstöður lífsferilsgreininga eru notaðar við samanburð á valkostum. sentence-collector 1 0 8e9b79057be7262d2d0f11e7e2e3178748631d7cf65fcfe6a536c97d3d17ec5d Nokkru síðar voru einnig flutt inn dýr frá Noregi. sentence-collector 1 0 8e9e022eee912690de1b6837e08a0c4f9c24df0e6814f7273bda950c96212827 Karlkynsorðið ljósi er stundum haft um karlmann sem hefur veitt aðstoð við fæðingu. sentence-collector 1 0 8eb38c9a98e485fd6472834308682b4e8df5f2151375919f454e949c56f0b2be Það var nálægt Lambhól og Görðunum. sentence-collector 1 0 8eb46ffa15bba0c73daee60634839e1dd478d894dba977b949b1bf6177c67116 Orðaforði á við fjölda orða í ákveðnu tungumáli sem einstaklingur notar. sentence-collector 1 0 8ebbdd0bba04efedb4b3d54c50802862e18557871589af66f375e9552a5c2b78 Skjaldarberarnir eru tvö gyllt ljón, eitt til sitthvorrar handar. sentence-collector 1 0 8ed362c42bb904d9b97b6fa9835a7ed0a35fec61afc7880af18b7aae2b9aee9b Manama er höfuðborg og stærsta borg Barein. sentence-collector 1 0 8ed9038239be7591c1de387a123092d32434dcbab6c0c8dfa6b5206eb8a46640 Lífið er skemmtilegra ef við stöndum saman sentence-collector 1 0 8edd04a2af7d6013aff1571b48118c7e22ee5c623cb5390a399f04cfaf95f8c9 Strangt til tekið merkir Indókína það sama og nýlendan Franska Indókína. sentence-collector 1 0 8eecb72813da4ad8f54ca9a925999db1def51fdbb6da11dbaebc4d819ae147b1 Dagblaðið annað stærsta dagblað Finnlands sem gefið er út á sænsku. sentence-collector 1 0 8ef7ae023ae82d3043e8f512c055bc928bc0c2f2a16ee937a96229c86741925f Það fást góðir sveppir sem eru ræktaðir úr afgangs kaffikorg. sentence-collector 1 0 8ef7ec8d989e6559ebc1bb8974ad6c6447dc8c2c84ee796939f0f1faf48a6075 Hún er örugg, sterk og hreinskilin. sentence-collector 1 0 8f044d4b42d529e9c00131a77dcddb10824f8073889862e1be17fcdb8597fdd0 Tvær Laxár falla af heiðinni, önnur í Hvammsfjörð og hin í Hrútafjörð. sentence-collector 1 0 8f15f78d6f0d665fbbeb6747c8deb1e121d1eac7e7a94912897a7a52b065ba28 Hljómsveitin spilaði á Músíktilraunum með fjóra meðlimi, Nönnu Bryndísi, Ragga, Brynjari og Arnari. sentence-collector 1 0 8f1cd872a5cf3d04dc878bb96cd2f961497498061e2589fd5fb863c001a35116 Bakraddir skipa þau Elly Vilhjálms, Jón Páll Bjarnason, Jón Sigurðsson og Þórarinn Ólafsson. sentence-collector 1 0 8f2c26da676b382eb073ce7e5a36619d3f69edf52cf7f385423531bf5d5d7c49 Selir og smáhveli láta hana ekki heldur í friði. sentence-collector 1 0 8f3972a4e0adf2b2ef979801c685eda42a09ca5a4005b7aa1b388616e99a3e0d Sveitarfélagið er samsett úr nokkrum sveitaþorpum. sentence-collector 1 0 8f3f54cb4cf763664ea8d562917d76e7cdf63510e7bdf9ac138e2d929b61a3e4 Erpur Eyvindarson, er íslenskur rappari, leikari og skemmtikraftur. sentence-collector 1 0 8f47399955fad8cc842fe26ea8b8fa0deefe4b8b918614d093248ccb3025d2f9 Tengivirki stöðvarinnar er innan dyra í stöðvarhúsinu og er það einangrað með gasi. sentence-collector 1 0 8f5fc484f510cacc09e7c227772a2d9c1f83060bb38521b45b1ced9303b4b3d3 Verðlaunagripurinn er stytta af nöktum manni sem heldur á tveimur grímum. sentence-collector 1 0 8f67bb4a01aac7f8c432f330c2a2185d244ff3f5b18e661c86c545a117e94b14 Markmið aðferðarinnar er því að lágmarka sóun atkvæða. sentence-collector 1 0 8f7455a3c9aadac34253bf0d7017d5bf3aa868fca32ef024f923e9b4fc2e14d8 Hann lést í flugslysi þegar þyrlan hans brotlenti við bæinn Lanark í Skotlandi. sentence-collector 1 0 8f81785ff6a810b7f6df5f406d8f808e172b550601b9705d099bb0650298fb86 Innblástur til listaverka var fenginn frá meðal annars draumum og dulvitundinni. sentence-collector 1 0 8f825bc57e05931ecc2bf258d4933dc44c2317716ffe812f3d897f34bcb0226d Kampala er höfuðborg Úganda og samnefnt hérað. sentence-collector 1 0 8f83dfb8222dd51e2c85a8bdeee9278d47dc7d165cf6ad39f0c4e27201078584 Til eru mismunandi tegundir gildissviða eins og kviklegt gildissvið eða kyrrlegt gildissvið. sentence-collector 1 0 8fb224b88e6bf0e6b151564eaf6decc2b4c76501191f26a1abdab8645f2f4c3c Hún sér um almenningssamgöngur í bænum. sentence-collector 1 0 8fbb46e82c3526aa0f0b02ecd5e07525eb5bd932fbddc2ecdb11258d3468e063 Orðið „púsluspil“ hefur danskan uppruna. sentence-collector 1 0 8fd175a350525f1c350959796dab6b11e469f7bb440732605c356ee87c6dce96 Norðurmýrin er íbúðahverfi og flest húsin þar eru frá fjórða áratugnum. sentence-collector 1 0 8fee1505de97fc1c49809b8326673a66901f169d332200520db0b88e71b76dd5 Þessi listi verður líklega aldrei tæmandi. sentence-collector 1 0 8ffbeec0a11d0bb8d860ab9b1441a3986fa4cee99045d623f3f4965ddc9e6977 Samsteypa þessi var upprunlega blanda af bókstöfunum E og t. sentence-collector 1 0 9007eff48d60995cd47014696896bac54a423cb84507707a8d39f7d21d24c47a Stjórn Álandseyja er í höndum landshlutastjórnar sem ber ábyrgð gagnvart löngþingi Álandseyja. sentence-collector 1 0 901d71d60a876ad645a082d2030015adb2be1eff83da70256a42dcf38bd45e5e Dódóma er opinber höfuðborg Tansaníu og höfuðstaður Dódómahéraðs. sentence-collector 1 0 9033d9ebe2fe80af76f56ac9eb0b5604eb106990ad288c2d12cf6932fa0ccfa4 Í sumum myndanna lék ungur sonur hans, Billi yngri, með honum. sentence-collector 1 0 903902e3f57f69b2d5c1d1fd8b4326984d801291b4f5f40a55117e8939903e96 Hveravirknin er samfelldust í Hveradölum og við Seltún með gufuhverum og leirhverum. sentence-collector 1 0 9043c9feac5179199019dca971ae90da26777986d8b19fab9f3968690cbafb42 Höfundurinn að þættinum er Jósef. sentence-collector 1 0 904a1ec47db35be9e8b4eeef2e7cf1505458e66feba95408b5ddeaf486fc4a74 Lengi vel var hunang nær eina sætuefnið sem notað var í Evrópu. sentence-collector 1 0 90641401490d7566f865e0edc4d1fef6817e0ad620c1be44e216874acea7e690 Upp úr þessum kynnum hefst tiltölulega skammlíft en nokkuð árangursríkt samstarf. sentence-collector 1 0 906dead70a1056c208c33d40c75e24b6391af97fd689f2b6ef0141bd6d4cda20 Þá gerði storm af hafi í stórstraum. sentence-collector 1 0 90746e45715a78f90fd1d7458c413912af19d15d28f001684762fc3fff9a0d94 Súdan var áður nýlenda í breska heimsveldinu og hét þá Ródesía. sentence-collector 1 0 907f7a18085e3d7ce3daf3e04a5c2fd794f63a44e872d9964b81dce70233479e Jón Árnason, þjóðsagnasafnari, færði söguna í letur. sentence-collector 1 0 907ff5172c8c88b12f1efa5a3ac5de1f03d5f335e58c15171c81403c29e31b88 Eftirfarandi fræg tónskáld voru auk margra annarra uppi á þessum tíma. sentence-collector 1 0 9087af57f3ce422a177a812bf2bb2f8ce8f689541a9bc3a1f963b98b337269c3 Verkmenntaskólinn á Akureyri er framhaldsskóli staðsettur á Eyrarlandsholti á Akureyri. sentence-collector 1 0 908d79fdaeae63fe0166dfeebea641f6a94fa6710c2061a74b1b87d754c2f6bd Almennt séð eru „austrænu“ málin satem-mál, en „vestrænu“ málin eru kentum-mál. sentence-collector 1 0 90929c7c5d13e46e432dcf15bf08379c62492abe0debb0e6c7c672f6ee857d04 Kirsten Vangsness var gerð að aðalleikara. sentence-collector 1 0 90b0e2566eb57abcb30c67c55bd0962a027b246c3a8e0d7e46470c381be9439e Hann varð þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Skítamórall. sentence-collector 1 0 90cd6c19f8fde3696cd10beac5251da73cbd7455d4db786a8a61b9720fab5690 Tvö katalónsk félagslið tóku þátt í mótinu. sentence-collector 1 0 90ebcbb01eb139b6c55d199043a89d7b7be3f39de5ff1ee38b9ffcb5700e2edc Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í „Vitnið“. sentence-collector 1 0 90f4a9a80e9fdf3fccb3e92028c469903adce645824e5ab5ac05c64e69d144dc Í öðru sæti var Týr. sentence-collector 1 0 91002f40d65328d5b09236451fb7500329aab7763deb3ad823ed95422c95c798 Ágúst er múrari er fremsta flokki. sentence-collector 1 0 910e9887734ac18c2ccbd70eb46ad0d62a2e36319bf99dc79b53df687a01a7ad Jóhannes Purkhús er gítarleikari í færeysku þungarokksveitinni Týr. sentence-collector 1 0 91155c6587929068c564231414bb622c15f6d1a18c4ce232b894b00a6cf77f68 Eigandi félagsins er hinn afar umdeildi kaupsýslumaður Skúli Mogensen. sentence-collector 1 0 91214141a121d9bc29df3fc40db112d8d591c6a8588f866d930da9cb4b154fbb Foreldrar hennar eru Jórunn Viðar tónskáld og Lárus Fjeldsted forstjóri. sentence-collector 1 0 912264beea3036132e828a43b6c335e7a44176c7b0d522679caa19d1898292df Ef lagt er saman a og b þá fæst útkoman. sentence-collector 1 0 9128eec325325ea7ce7d42e9969975871645320ca4b815b17a41ef66befd7749 Flestar eyjarnar eru gíglaga móbergsstapar og á sumum þeirra eru gjallgígar. sentence-collector 1 0 9149a600d412281f9eaa2ea705a1cac45a57c395b0bc09bddd07424e07722e6e Hún var þá rekin í útlegð til borgarinnar Koptos í Efra Egyptalandi. sentence-collector 1 0 917f42a01e3153f8b186b0c46e95afa2483d918f97150f5bdbd44cd2219e4701 Í dag eru flestir tepokar gerðir úr pappírstrefjum. sentence-collector 1 0 9189fa4b1fe21e4c6b60cccd9236cab42b776f10c7bbd10adbbff969ba4ad445 Þar er til að mynda stærsti nautgripamarkaður Hollands. sentence-collector 1 0 918f627fd314bb8597958514fbae5c45bfb24fa1cf9e827ec62b19c05cff8e2e Meðal þeirra vara sem bárust til Delft var postulín frá Kína. sentence-collector 1 0 919ca7c0a58bcd71c636bbd70b6ee7a18c2931c815314c0ee920519ffc01b9b9 Þar voru kaþólskar kirkjur helgaðar heilögum Lárentíusi. sentence-collector 1 0 91a5a6f0ecfbec2d04b0717d19c9c2cd0d96f250ce73c8c16f7ddecb319e539d Hún er rauður ofurrisi og er í stjörnumerkinu Stóra-Hundi. sentence-collector 1 0 91a9be3c28a1dcca5d5e50b72b324abb56de8cc40b8e13a7c6958cf78f550253 Njáll telur umhyggju í skóla forsendu þess að menntun eigi sér stað. sentence-collector 1 0 91b53d88818288565486975bade60cec156dbd484068b03ccea828ea933c30e3 Helstu undirstöður efnahags Srí Lanka eru ferðaþjónusta, fataframleiðsla og landbúnaður. sentence-collector 1 0 91c728c1dbc731c29fc8055eb2ab72138b82634b9f8412101d38347746bcf871 Fór Anna á trampólínið um daginn? sentence-collector 1 0 91cce9eeaed9a5e014b7cf558fdfbec78caa2a142fda373cfb63f55fea4d41a2 Lada Sport getur átt við eftirfarandi. sentence-collector 1 0 91d0c6369d1cd06d686f958ed5227d32ecf5022a21edd7767e12a81ff6944fab Hemúllinn er persóna í Múmínálfunum eftir finnlandssænska rithöfundinn og teiknarann Túve Jansson. sentence-collector 1 0 91dfe1baa0044720df1959b615a0d1903b660f43b4be7754241305dd10b6014e Hann sýnir Samönthu einnig mikla tryggð í sambandi þeirra. sentence-collector 1 0 91e8613f085b1aa9c7d1dbf65172a42f70b234714b2eaa9dbcdc075a4178c789 Norskt drungarokk er tónlistarstefna og undirtegund drungarokksins. sentence-collector 1 0 91e93a7482261002cccf4c84ac3b8f5e4a6457b959837d8dd27b1fc5c7fdb8b4 Örkin er hins vegar útgáfa sem leggur áherslu á íþróttir, tísku og heilsu. sentence-collector 1 0 91e9cc38d06bc68aa843612beccbcdd8ac98485bdcbe1b2858638b2cdc64e895 Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og kvennaflokki. sentence-collector 1 0 920486dbc6a0ebfef7469d47d2e89abfe3a55b0c6a9a43dff34dc7bc5b1c6676 Hefur jörðin ekki verið í byggð síðan. sentence-collector 1 0 9210b143ace834eb8cfe69670fa16fa52e0d73e29151929e5805bd00c5d8ffd1 Njósnaflugvél er flugvél sem notuð er af flugher til loftkönnunar í hernaðarskyni. sentence-collector 1 0 9210cdf8ce08c3701927a2576b17f116f8a86b7c46a9713be384a8c2a32aeec4 Nafnið kemur úr portúgölsku og merkir „Ljónafjöll“. sentence-collector 1 0 921ac6d72efc1b2371859c50570e9a99c322e46179df20647e712b2c65cdd4d2 Ef smit hefur borist í gegnum húð þá myndast kýli sem rofnar síðar. sentence-collector 1 0 923db9210d1946c7415c2c51dfa97282665db309edfdd848a54ecb10096f07f8 Hundruð manna voru yfirheyrð en morðinginn náðist aldrei. sentence-collector 1 0 924e41fb84a7283a1cbe3ca2180307b5b7d647c6d4a12386e096499a1b8a541d Ólafur drukknaði í Hörgá ókvæntur og barnlaus. sentence-collector 1 0 92535dc6ba2c1a466fcb5fe998640f60a377aa724d6763e93d6454079fa02973 Hún hefur komið fram á fjöldamörgum tónleikum innanlands og utan. sentence-collector 1 0 9254f67ddab327e708d6ff88543805af80e455c4105f8a4f65ba6745f643363d Ekkert óeðlilegt mun hafa fundist í kistunni. sentence-collector 1 0 92557ac1c4cd62e54ec79eb7221b2f5104a565de6c9955635ec5b50e5925a157 Einnig má skera hann í sneiðar og steikja á pönnu. sentence-collector 1 0 925962f4d3a70918ed2a9a51be6965fd5d97dc1af628a97a0fc76962ea196fae Hann fæst ekki síst við tengsl nútímans og klassíska heimsins. sentence-collector 1 0 927ad0e36ca737aa78688f9241af3160dff83567374c1e5c0b4f5fa8d213c9f1 Það er ekki auðvelt að þjálfa fólk inn í hugmyndastíl. sentence-collector 1 0 92b428e14d66aec65294d92899ddd65a489ef491f43282adc952a65786bd391d Deilt er um hvort Níl eða Amasónfljót eigi að teljast lengsta fljót heims. sentence-collector 1 0 92d01b320af23cdeb90415373971f2e4469fea7b624dd481999ca6f37749b9d8 Písa er borg í Toskanahéraði á Ítalíu og er höfuðstaður Písa-sýslu. sentence-collector 1 0 93069ac6217d3876a13fad23da17da5030b8f11cdd523ce0c1de373be12d3997 Þórbergur var heiðursfélagi í Skaftfellingafélaginu og Rithöfundafélaginu. sentence-collector 1 0 93094ad543589048c891e0108e86d13aeef27b869ab6fa03aab126b96278ecc8 Síðari hljóðdæmið gerist við lok verksins þegar Mjallhvít og prinsinn halda brúðkaup. sentence-collector 1 0 9317954609c9df2d7a143a390dc501f3c49f1900bc6daab242d33f78e45f2294 Emil var sonur Þórðar J. Thoroddsens héraðslæknis í Keflavík og Önnu Pétursdóttur Gudjohnsen. sentence-collector 1 0 932681f0f0cede9ba43b0250236dc0eefe0782c7c0d535bc96bc1f7579ca0b6c Í turninum er þriðja stærsta bjalla heims. sentence-collector 1 0 9355e950b7cffa5a5e4da0b7149791a9b005863120b55979afb25113c665107f Foreldrar Helenu eru Berbar frá Marokkó. sentence-collector 1 0 9357571e9bfa2b573392d85385c3c5a7bde41c10cc427ab9f6b96684dede348e Brabant var höfuðsvæði spænsku Niðurlanda en borgin Brussel var í miðju fylkinu. sentence-collector 1 0 935aacea82e29951a332b0b7ebf5e075f51fa39592439916989ee346d6ab30bd Smektít tilheyrir hópi leirsteinda sem innihalda mismikið vatn. sentence-collector 1 0 93671b871982e055881349943329815ab6463267962636ac0afd588c941e199d Hún fékk Óskarsverðlaun fyrir sína þriðju kvikmynd, „Morgunstund“, sem besta leikkona í aðalhlutverki. sentence-collector 1 0 9373863ec0048347b1031070f93d356719428124a9f4ca52bb54f21a0954a3ac Þess vegna var Tyrkland ekki með. sentence-collector 1 0 937fe1d1430cc55a1f1b7f2d71559e8a6c521373020f0ba3dfbd9efcc4cd57b0 Fyrsta skáldsaga hans vann bókmenntaverðlaun. sentence-collector 1 0 938118844927a0dc829bbe82c443916a1e74247426ba43564766276265baec02 Eftirfarandi eyjar eru venjulega taldar til Melanesíu. sentence-collector 1 0 938cab70c41f7e7230a2771e28e14dcfd1e2082d3ed17464f3a24e5436777524 Hugmyndin um Mið-Evrópu byggir einkum á sameiginlegri sögu svæðisins, í andstöðu við „austrið“. sentence-collector 1 0 9397f3e1a9608d9075ec0b897f256bc9c4a5d42d02470379d1fe60b11eaefc7a Fjöltyngi er getan til að tala fleira en eitt tungumál. sentence-collector 1 0 93a40cae63a732ca793924bdcd3fde2b411db897353c0d564f27a878734226d6 Þetta er önnur leið til þess að vinna með myndir. sentence-collector 1 0 93a4d430b05484f35001e8b95fc777a0a97d654485a295aefdbaa3de6e51c537 Nú til dags eru þrjár skilgreiningar algengastar. sentence-collector 1 0 93adc145062676dbeaed4b65833d8e1e0b2e5593238897b8e03b6cf4d7f53cc6 Við hlið hans er annar drangur sem heitir Göltur. sentence-collector 1 0 93bfd4fc1cf9073f361224f4b76335c3befb931937e9c693879063e5e457b9e8 Með samanburði við staðalkúrvu má sjá hversu mikið insúlín var í sýninu. sentence-collector 1 0 93cb88c1ca989f9e03493022f59c5b257f8aaaed42a6b94e2502ee3793ab9a54 Miðbaugs-Gínea er land í Mið-Afríku og eitt af minnstu ríkjum álfunnar. sentence-collector 1 0 93d9dff98d2d584926a18310caf9292ae2b55efd8631ff2d5227eca30f60623d Af lyfjum í lyfjaflokknum er það helst gefið við miðtaugakerfissýkingu. sentence-collector 1 0 93fcc2a7cf2a316c0b22f957356e4065efe911a7af6e1faaaf4d51b56708e071 Versalahöll er kastali í Versölum, Frakklandi. sentence-collector 1 0 94164b82a72b4171ce4475b96d4bc40df9c4dace8ff7261f91fff78654b798d4 Hausinn er svartur sem og fætur og eru gangvörturnar mjög áberandi á afturbúknum. sentence-collector 1 0 941e111cefe66a407af3ba49973021060bedd29e8616b97ca2453d5e05e5438a Hún er notuð sem krydd í mat. sentence-collector 1 0 941e1414a6903af74c095a6b0aa51f958747485060589a4c99a4a29d9863a425 Þá tók hún upp nafnið Kleópatra. sentence-collector 1 0 94540dcca55700d0dc388d4df4b61c8bf376c6f7710ef20266f5f969bf13b9ce Það var notað í ýmsum tilgangi, meðal annars fyrir glæpamenn sem biðu aftöku. sentence-collector 1 0 946828752ed69fdd7354dfc3b5290a394b3ae0a26339b95a6a20876532e4f44b Seinna fékk hann starf hjá bókasafni Þjóðminjasafns Bretlands og varð þjóðbókavörður. sentence-collector 1 0 947124af06a67fee740bbe47be65a9fcb49c0ed768990b7328aa308a41f29adb Bakdyr voru úr því að húsabaki, eins úr fjósi. sentence-collector 1 0 947c504663a639adc0487c0f0bf44522198e27c70fea5ed9e39b194598a2d5d4 Það liggur á landamærum Ísraels, Vesturbakkans og Jórdaníu, í Sigdalnum mikla. sentence-collector 1 0 94857237d99f8432258a170e8b3124f43164620bba9f46d48af8a6d9ec0d9f7c Þar með fékk Gauti aðgengi að skipasamgöngum og verslunarleiðum. sentence-collector 1 0 9487b164b4c008bbf2b8793cce154f1abe6de30e69c6107f9ce8229fc59cc3a0 Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og einnig í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 9490412bc54c3fc5ac8cb2801fb577397542e32556ff0410748a3835a741eefe Kristján hefur staðið fyrir hljómleikum bæði með Kristjönu og eigin aðstoðarmönnum. sentence-collector 1 0 9493efc43dd85a329c56e4ce61e6b9f7d77e962a4ec008f35ef81886771dfa2a Á handarbaki hans eru kringlóttir hringir sem gætu verið byrjunin á oddum hans. sentence-collector 1 0 94a990a53964cb72d756be1c6f7d54b1a2be93c8048ee1fc4f43db0941bfa85d Auk þess að hafa skrifað, framleitt og leikstýrt. sentence-collector 1 0 94b2140376e3297987aa48e9a3bccc3993fae7accb01e0679bca23605f4376ec Þeir eru andstæða hljóðnema, sem breytir hljóðbylgjum í rafbylgjur. sentence-collector 1 0 94bfef9e56a4c1466a5414ac0dffd114ac0ab1054e2b2f53948e87142a5ae733 Bubbi Morthens, einn ástsælasti tónlistarmaður. sentence-collector 1 0 94cb1f0e95b2a603070948d8a302d7e40ac2ddae1dd81d493e07797b315e620e Hann skrifaði einnig í tímaritið Réttur. sentence-collector 1 0 94d310079b80999c74fb9e2a00062b613df6c9c8661e626561aaa5170e5433e7 Eftir flóttann settist hann að í Finnlandi og var þar prestur. sentence-collector 1 0 94e47f2bfd6d687edc295f45ad5fd4ac9e54eea18f6f016e4567b07a0075e93e Hann hefur þjálfað í neðri deildum Serbíu undanfarin ár. sentence-collector 1 0 94ead1082897f3ceb19ecd2a573865735312868c28dee286a30d012c6368280b Kvikmyndin segir frá hópi manna sem skipuleggja og framkvæma rán á skartgripum. sentence-collector 1 0 94f5751e28b748335767e9e304af3809de69ede7293bbcad6e75de5520f3c2af Morguninn eftir fannst hnúajárn sem við vitum ekki hvort tilheyrði Frökkum eða Íslendingum. sentence-collector 1 0 951233303e184b329ff05895b8813a7c600a123b2e267a01aaeed84990b788b6 Hún samdi fjölda greina um norræn fræði í Kúltúrsögu í norrænum fræðum. sentence-collector 1 0 951c4bdd4a3d6f385f2c3d156ecca1e94f347906d172d9180a08325542466ad7 Þegar Ford var fjögra ára þá kom hann fram í auglýsingum. sentence-collector 1 0 9520ab9fad669be431042dd360f93d72b460a9cee24f010e5b39db9a253bc25e Að auki er staðbundið að telja eyjarnar frá Jómfrúreyjum að Dóminíku til Kulborðseyja. sentence-collector 1 0 9525f88b2513f17f9941d872dd0c09a42590fa0d303240c3a23e6e60b7d92e33 Frumefni s-blokkar eru sterkir afsýringar, fyrir utan helín sem er efnafræðilega óvirkt. sentence-collector 1 0 95335bf07a80570b13f99014fe87ba787b4898b089d5dc450d2822c906e25a79 Hún er fjölær laukjurt og kemur nýr stöngull upp á hverju ári. sentence-collector 1 0 954b882bf4e15dc2d3da3fa032ee3aa20f66e9b079cebd91fd5809d38947b147 Textahöfundurinn Reynir Geirs var dulnefni hins mæta útvarpsmanns Knúts Reykjavík Magnússonar. sentence-collector 1 0 95652248caa33e862345c26ff8c42047f371a2e0af62ba30d4d7948b79e0ba4f Hlutverk leikfélagsins er að sýna ný leikverk frá Bandaríkjunum og Kanada. sentence-collector 1 0 9569347fc050bc59db62e1a451a37f65c12fc19277505cd31b3f1869dc72063c Var hún tilnefnd til Grammy-verðlaunanna fyrir bestu grínplötuna. sentence-collector 1 0 95732cbb473480898456c2221cc45eb9fe655240c108d984b99c005577402c07 Ágúst Hákonarson Bjarnason var doktor í sálfræði. sentence-collector 1 0 95807981f8be823ab86665fa02b7071936e7bf40cc0d531a883b89ec32fa645c Sódóma Reykjavík er fyrsta kvikmynd Óskars Jónassonar í fullri lengd. sentence-collector 1 0 9582d9ab66620fb8ed55ccf185c6779950fc09ebd05ad3eb98108a227bbcbb75 Þessir hópar fluttu með sér tækni til járnvinnslu. sentence-collector 1 0 95846d3d123b402d99055477336a2e0b8ac29f0c3f88852ada4a6172a37e314c Hið magnaða ljóð Kristjáns frá Djúpalæk við lag Svavars Benediktssonar. sentence-collector 1 0 958b1a02d61cb4a9efdd030fa24924cd441114dde502ecb82d2e8cac172b7ac9 Þetta var fyrsta lokamót íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. sentence-collector 1 0 959d65fd5806f39771ba90afa3af8e10049d53389fd22f994a22930e473fd3a9 Pund á við um ýmsa gjaldmiðla og mælieiningar. sentence-collector 1 0 959f6cbe6bd9cfb48b83ade3cfe3a6dbe19a17076c93b7d0d03d3d122e141ca2 Ivar var norskur málvísindamaður og mállýskufræðingur. sentence-collector 1 0 95b086778c2cfd679b1d644c82bdcacca071c8684b6bc467b8a1f280172b532b Reyndar doktor Halldór Halldórsson. sentence-collector 1 0 95b64f719d24c757a61a7b3419607defc8fd7b13527a7c4de66e4ff3446e28b4 Fyrir þá mynd fékk hann sín fyrstu og einu Óskarsverðlaun. sentence-collector 1 0 95c65e9fc00d289ff60358b9f7d45be572b3594519d21e3880631abacbb2925f Í öllum kjördæmum nema einu var valið á framboðslista í lokuðum prófkjörum. sentence-collector 1 0 95d8634d5b74cb0a52e841a3cc412b9baf4f9bd28b6c178a1608768974bf7502 Það er ónæmt gagnvart öllum sýrum nema kóngavatni, sem að leysir það upp. sentence-collector 1 0 95dcc5fc2a9747f4c25f82e649e8dcb9e4ff41827818b4474224582a9a4ec2f4 Ásamt íslenskum matvöruverslunum eru Bónus, Hagkaup, Krónan, Samkaup og Nettó. sentence-collector 1 0 95e762f40a01ce6e380240b2e75af098564ad78dd9585ed934a0612099749823 Rómversku hermennirnir vilja ekki una úrslitunum en eru gjörsigraðir í bardaganum. sentence-collector 1 0 95ef4f7a109065ad09db90018655656535f12f5475930b73dd32965770d93627 Skrifa má afstæðisformúluna á formi Taylorraðar svo. sentence-collector 1 0 95f6b5a3ad5dcc5a699c6e37b02093f8fd2895697ee3ab6167faab67d8c1903c Stinni hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við. sentence-collector 1 0 95fc2abea226f49d2c9de6126dd876f82a6d227ff58380fb0915dd1e88cbae60 Landsnet hlutafélag er fyrirtæki sem annast flutning raforku og stjórnun raforkukerfa. sentence-collector 1 0 961bc5157fb2f14b36a85e389c285a59be640de808cb529f9a3635c1629a81c4 Hún tengist kýrgyðjunni Bat og tók alveg yfir hlutverk hennar á tímum Miðríkisins. sentence-collector 1 0 9633eb03e9e285c768f374904cfd4402b5acfaac5202cf587f3f33ad2295c2c0 Á henni syngur María Markan lögin „Vorblær“ og „Blómkrónur titra“. sentence-collector 1 0 96516091fbafe323c5aa2154d2420045f7366c092de383f5858d4c6dcee3650c Þar er einnig texti sem hljóðar svo. sentence-collector 1 0 9690fc1d678f78dc339ebf083d4580d2d56f87665caca5f49da7bd2302614f5d Hann var annálaður málamaður og skylmingamaður. sentence-collector 1 0 969f7cd5fafd479ac43f0e4b95e51703c1d6c3a5cebce5e90569abb705f03f1c Bubbi hefur verið óragur við að taka afstöðu. sentence-collector 1 0 96a990bec3fd095e9a80f563d3329b5eb5e48301d2f1341e10b203f2722dffc1 Stjörnustúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fylki. sentence-collector 1 0 96c1eccc2140fd9bdc8e2703deca4a5654d02641d365de71e9753e4b7bca2cc6 Mig langar svo í ís. sentence-collector 1 0 96e734cca9c452aba3f8894c0805dc6808843fcf7ac831b33ed14b33a488beb5 Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valsstúlkur í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 96e73ac64c6e092112afa43425aceecefcb1549e4031081d682cda38c4afb4b1 Þó að kaupandinn taki þátt í sölu framkvæmir seljandinn hana, þetta heitir færsla. sentence-collector 1 0 97070ea7c471e3f4670e9cc4e80aaaa672151e22251e53b482dfa71b559614af Bóluþangið festir sig við botninn á steina eða klappir. sentence-collector 1 0 971148fa4c0f91f1ecd64eb61cc9d9c7d2697cc07245b9befe1f9f3a10eeb573 Hinriksnjóla var áður fyrr algengt að rækta sem grænmeti. sentence-collector 1 0 972594e2ce8dfec5bb7d35e8bc5c279403e812a25490302dd237840de948f941 Bærinn er á sömu breiddargráðu og Bolungarvík. sentence-collector 1 0 9746e315703417327960e92a64c7b5b42c50ec72aae5241d187224042271dbe4 Karlalandsliðið tók ekki þátt í stórmóti á keppnistímabilinu. sentence-collector 1 0 974faa6d4cde903042cfec19995f790a847d27a63140cbb97e785194ed8b6669 David Livingstone var skoskur landkönnuður og trúboði sem var uppi á Viktoríutímabilinu. sentence-collector 1 0 975a6a2b3b5cebb15dc5eb5996b65fee4ba7d1d4b221223e6fd081715b060c16 Kristín var sögð hin mesta ágætiskona. sentence-collector 1 0 975bd4ac66697648de12410801c12f4b976e81d2bd8affa25d0dd8a496b6878c Þar í borg er einnig eina karnevalssafnið í Hollandi. sentence-collector 1 0 976a4f0eb78c08c1b50577c51ed3040552b73aa7559ce9187edf066d0155caef Þorsteinn fékkst aðeins við ritstörf og samdi meðal annars leikritin „Prestskosningin“ og „Útsvarið“. sentence-collector 1 0 9776fc7d4e5eade218219edeb635246604488693149aa04db3f86cfb980afa52 Síðar fékk hún títt hlutverk í sjónvarpsþættinum „hné riddarans“. sentence-collector 1 0 979581ba58bfabee331dafdce8f058c6dfd90295bcbe2d47caf3cc6d795470cc Þar vann hann launalaust við hlið Jóns Árnasonar. sentence-collector 1 0 979cd0cabca70af1e0bc1bce397bd4b083674ad466e06663cb8f447ec79f8200 Ég vakna alla morgna og fer í vinnuna, nema auðvitað um helgar. sentence-collector 1 0 97a294950845998e07e227f9dcd8df3f8806b05119166aadcb35e1d7ce8a5a9a Þessi runni er ræktaður í hitabeltislöndum vegna rótanna sem innihalda mikið kolvetni. sentence-collector 1 0 97a7076a456a5a506dc8d94d6ea1c916cc05595a1527d1f4ebabb93f3b7a8830 Í gegnum skóginn rennur Amasónfljótið sem er annað lengsta fljót í heimi. sentence-collector 1 0 97b462a91be4076c8e685d1846ae286f289b07fa65d15a56394484df6c94ba45 Seguljárnsteinn er frumsteind sem finnst í basísku bergi. sentence-collector 1 0 97b84e6711635010da4a3d32706595a2fe1325f7c353c1e75fbce8448e414312 Þar skipti hann um trú og gerðist múslimi. sentence-collector 1 0 97bfea675281f715c50c7007ac7b03fdbf7c96689bc5a64b70a89f5ae7e33624 Mýrar í Dýrafirði er bær og kirkjustaður í Dýrafirði. sentence-collector 1 0 97cc4d819029e3fe68d9c721b9acc24a26642d1bee6f5fb91ed297a8aa5cbe8c Mörkin milli Afríku og Asíu liggja eftir miðjum flóanum og gegnum Súeseiðið. sentence-collector 1 0 97cf308a3030b37cd5fb8462d4363b961a86db76083c47b2acef07d4c653315e Kristinn og félagar hans réðust gegn Bretum víða um Dyflinni. sentence-collector 1 0 97d027d71fbde1fb31cb3687e6bf39bc19b2da6f85e62cb0fcf515392a9ca4ed Áður hafði hver landshluti haft sín lög. sentence-collector 1 0 97d1719ca2ab7dbbe4cefda51f189ba51ffb48791b42217dc8e400c08897b268 Textinn er yfirleitt mjög myndrænn, svo að hann dettur nánast sundur í augnabliksmyndir. sentence-collector 1 0 97d492aa713bb495e95f98d2bc1d1326503645edf7084be1e75966cc0fa6670a Framarar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í sextán-liða úrslitum. sentence-collector 1 0 97fc8a34d9e968bc67dc77fe9c8e84f620833338564c0f2e3489866f09d30b23 Eftir fertugasta afmæli þáttarins, fékk þátturinn heiðursverðlaun. sentence-collector 1 0 97ff98bfa9019fc8477599c265d44a8f3e901b253607805e2171b6cf51316dea Ekkert mál er lag sem Á móti Sól samdi og flutti. sentence-collector 1 0 9808b1058badb6c6b3bd3124965200c871e6e9802d3d21cdf1ee5792d6d19759 Þessi leikur er almennt viðurkenndur í helstu skákmótum og er hluti af skákreglunum. sentence-collector 1 0 981f99cd0b2b740268b4046ec3f7c7b24243c0285f1f9bb608a7a444a7e94ad8 Kíribatí er gilbertísk umritun á „Gilberts“, en eyjarnar voru áður hluti Gilbertseyja. sentence-collector 1 0 981ffb08c0a9d7822d2c11fd95e852f9c541111289925a332be990407f35c92f Sögurnar gerast í hálfbyggðu úthverfi Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 98318d47698089c0eea88ab3da8ed27c99bbc5c896920987287d14e0bf4c7607 Jóhannsson og Ragnar Björnsson leikur á orgel Dómkirkjunnar. sentence-collector 1 0 98397315ce0284d8fc30dba06cc3f1f57a1555ba0f951d70e8d738dc887b3f82 Tölfræðin nær aðeins til leikja í deildarkeppni karla í knattspyrnu. sentence-collector 1 0 9841865a3e8868697edccaba8b15b781ee9aacc4aa2be25ec096cf0bf7981cea Eftir það var bryggjan oft kölluð „Tryggvasker“. sentence-collector 1 0 987d86c80223d1c826a7cd814ec4aba237e85f46dddce34f8058753d42fe9a07 Aðeins eitt íslenskt félag sendi lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 9881e64364071ec3e4aaea4dee6a0c635b17fd0cc348bb4f19463db93e9a9476 Nafn landsins, og fyrri höfuðborgarinnar Belísborgar, er dregið af Belísá. sentence-collector 1 0 988741220067e88c5206abdc60bcd5a496d96bef4e207beb444ebc92bb4c5aad Alls ekki reyna þetta við þessar aðstæður. sentence-collector 1 0 98a6e2a34289826dcf6fce0ef0b5529a3420b26049b716b01460853f0cfaf81d Simpansar tilheyra mannættinni, ásamt górillum, mönnum og órangútönum. sentence-collector 1 0 98c712e673156e2e47c58701131b13f6a6732a9eb9e339d877afbbd8624ccade Sveitin setur upp pólitíska andófsgjörninga og beinir spjótum sínum gjarnan að yfirvöldum. sentence-collector 1 0 98ca6a620f25ab75630c30709b20f46371fe196742f884abe39031706acd71be Til þess að framfleyta sér vann hún við tímakennslu og skrifstofustörf samhliða náminu. sentence-collector 1 0 98e347dde08b6465b820c47693d4b3ee13fb8d80cbcc8095436e378cf57a0eed Kraftlyftingafélag Mosfellsbæjar er aðildarfélag að Kraftlyftingasambandi Íslands. sentence-collector 1 0 98e52abc5fcae1724cbafab47fcf820862e46575305ccb15721c485cc2d46d72 Þaðan eru fluttar út vörur eins og kaffi, baðmull, sísaliljuhampur og húðir. sentence-collector 1 0 98e9e75a286e827e2c626779abc374f45f236f7c508ba083b8849d9b1da11601 Þetta mun vera sama nafn og „Stófus“ sem kemur fyrir í latínuritum frá miðöldum. sentence-collector 1 0 98f0485e703ad62548e1e115f2f43559f3953ed5d7d3de322d80e507e2b1bf5c Eyra er skipt í þrjá hluta. sentence-collector 1 0 98f46e461f3664b3a53357e13f110cc6da0710efe5ba22a38a9a21d9730ebab7 Ég vill ekki vera alein heima. sentence-collector 1 0 98f70e959344120966e70ac836e11678b1d1494449fd37ba569b6605ffc432ba Það tré er horfið en þingvíði var fjölgað með teiningum af því tré. sentence-collector 1 0 9913c4c61939138608786e751a35c29422a562a59b550480f24e232865ace08d Skjaldarmerki Suður-Hollands sýnir rautt ljón með bláar klær og tungu á gulum grunni. sentence-collector 1 0 991b4c33edc6c4398b0f85d597ecc7c342c82178c1abc2e975cea5a72144a1f5 Efnasambönd geta verið í margvíslegu efnisástandi. sentence-collector 1 0 9924cb854dbbf2128e1ce1f80e11c547eb1b7ca5a5b0f55eb5e0aea5710812b4 Íþróttarhúsið á Torfnesi er fjölnota íþróttavöllur í Ísafjarðarbæ. sentence-collector 1 0 992d6c2bae92c33526ac29705904529d9d3049f494bd2dc163f15a7161db1574 Ármann og Þór Akureyri féllu niður í fyrstu deild. sentence-collector 1 0 99368b9e61606abc76a23a1776b60372c38008b3a3a78133336e46a79b3adb86 Tveimur árum eftir að Indland fékk sjálfstæði gerði Bútan svipaðan samning við Indland. sentence-collector 1 0 995b37014c090e1a88b17f91a9c2ac87e42ad97c0cb67972a8623754a276eb35 Þórarinn fæddist í Gufudal í Austur-Barðastrandarsýslu. sentence-collector 1 0 9981501d8a0e03132fd7fcde75efbb54c2fe407ede4ad36a6ef1852acdbc3b1a Félagar þessara samtaka skipulögðu framleiðslu, dreifingu og markaðssetningu kókaíns. sentence-collector 1 0 99866d871cc40758495fbb0877e666416f328996d4eb9934378b5c81ad5341c2 Allt starfsfólk vinnur að sameiginlegu markmiði og viðskiptavinir upplifa það í gegnum þjónustuna. sentence-collector 1 0 998e289924b1a1599ce1106da531d8b899fc061c6e83359dd01871d08c97b38d Undirstaðan er talin merkasta skáldsaga Rand en þar gerir hún grein fyrir heimspekikenningum sínum. sentence-collector 1 0 99a483a0a3c8cc7534a2ee861f153f8e921f2e42921782e27e91fe5614a11b71 Þar telur hann Sæmund vera fyrsta eiginlega myndgerðarmann Íslendinga. sentence-collector 1 0 99b76ef5bcb686a088b96665a77015f81ce4441b4f2a2288390d5600cb626cf5 Barkskip eða barkur er stórt seglskip, yfirleitt með þrjú möstur. sentence-collector 1 0 99b93b0c30e4ddec8204fdec82777cd949b01d586d9382d57664dd9be3a04150 Markfruma boðefnis er fruma sem boðefnið hefur áhrif á. sentence-collector 1 0 99ca3d4695fbef50c6249788f597f0749e8b35e894ff7dfdfd5e76485990f66a Margar af greinum hans eru geymdar í bókasafninu í Birmingham. sentence-collector 1 0 99f337ae63e007d0824f1f273441448f3049eb2c75149f54290bc9f806df17d3 Ferilheildi í tvinnsléttunni gegna mikilvægu hlutverki í tvinnfallagreiningu. sentence-collector 1 0 99f3c06efe8a64a454bd013b21d23532f3077cf610be4c0f1b26dac4c53ebec5 Magellan náði samskiptum við infædda vegna þess að túlkurinn þeirra skildi tungumál þeirra. sentence-collector 1 0 99fb1af5f281b4d76063609a2eba339feda53df669a3d9601e1f4cd2759ec384 Jólaglögg er dökkrauður og kryddaður áfengur drykkur, sem borinn er fram hitaður. sentence-collector 1 0 9a09269f1b037fd565f474c5348b8cbf744ab9b84adc93b9056d3b984d66e826 Hinsegin kórinn er kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrennis. sentence-collector 1 0 9a1450751139e32e401d7f77925a5833a3cf82676193f209001f8e9110175f61 Eftirfarandi sjónvarpsstöðvar senda út efni á íslensku eða með íslenskum texta á Íslandi. sentence-collector 1 0 9a1bab79ccd5021f10e4f870b15a8ad0db62436d140036195951e19d07ff8e15 Afhverju má ég ekki leika við Karolínu? sentence-collector 1 0 9a31a4506070fc096601f979284717aef7803324661debf6a7ed8cd146d8977e Síðast bjó hann á Höfða, dvalarheimili aldraðra á Akranesi. sentence-collector 1 0 9a3912a44789e1d8aeec7085a1c4eb092ac634995d4dfd62f06c9002c87eb142 Eygló Hildur er svissneskur atvinnumaður í tennis. sentence-collector 1 0 9a3aea4b8a0cb8da2e1ff5ce33dc347729fe3d065082a5ee14c9de32047df23c Sum lönd eru táknuð með öðrum formum en kúlu. sentence-collector 1 0 9a4ba60c465f4a041742fa18674d293f9d8b3ba2f1d920ad42ee178247e712aa Viktor frá Laugarvatni heldur því fram að þyngdarlögmálið sé uppspuni. sentence-collector 1 0 9a5a5e72f2a4707b413f0b9bc75be3c8ff565a5da276fdbe158e60be63e945eb Eins og áður sagði er hann að koma ellefta árið í röð. sentence-collector 1 0 9a64edc621372da69be67b3910f0168e8ed1c856171b42c625d551097682ccaa Steinahlíð er hús í Reykjavík og samnefndur leikskóli. sentence-collector 1 0 9a7ac0d4815c369800eb63f179408b937764fa4be8c60f6fe0e148365f10e799 Hann söng lög frítt og naut þess. sentence-collector 1 0 9a913e7dd003132ff39b17d8380e3fb615b9f767e0b67152c31d30157cf682a0 Hann er stofnandi Lindy Hoppa á Íslandi og í Tyrklandi. sentence-collector 1 0 9a98537780eca0a3bcc96324cd2e9e44077f96c15c8ff2c35def5598c94c8288 Þeir unnu seinna til verðlauna fyrir besta djassbræðings flutninginn. sentence-collector 1 0 9ab037458671607a12304fe4663d61809608f4d36fdc921c941906d4b5ecdf32 Eyjarnar mynda hluta af Eldhringnum í Kyrrahafi. sentence-collector 1 0 9ab064dd53212af7bc3732c4352b5e9fb258dc0df4142c2baaf59418503b75e9 Eftir það sneri hann heim og gerðist hljómsveitarstjóri við Leikfélag Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 9ab14e1688ae561861ab0f4b88ce84b1466e259f6bcee576bcc8b3871a5eaa24 Viktor frá Laugavatni drekkur mikið kaffi. sentence-collector 1 0 9acacaa23c96caeffc87c8e5d3dbb57022c34b37e6c4265e75bdd958be6dbb85 Kona Ingólfs var Hallveig Fróðadóttir og áttu þau saman soninn, Þorstein. sentence-collector 1 0 9acad3dd67248622d8539b03ddd926c538689442b8409ee40b3f94081be4975c Emírarnir koma saman í sambandsráðinu sem er æðsti löggjafi og framkvæmdavald landsins. sentence-collector 1 0 9ada7cf69e1a092112ca5da52f0ecb92101be543a049fde0a9426f40aeb414e4 Efnahagur landsins batnaði hins vegar vegna betri aðgangs að erlendu lánsfé. sentence-collector 1 0 9aeb0c794843ce257f4afb0e7c69c6c0fc22d840b5c6a828787c5b62839693e9 Allt sem hún sagði, allt sem hún sagði hringsnýst í höfðinu á mér. sentence-collector 1 0 9b1349f83592abf01ed9254adfd0e1e61af5b112dec7df34bcc2374643dc723a Borgin er hafnarborg og helsta útflutningshöfn eyjanna. sentence-collector 1 0 9b206486ae1730a65f55d653ce9591da3c08a0691e504589f3d7ab64e6e46014 Eyjarnar voru mikilvægur áfangastaður í siglingum araba um Indlandshaf. sentence-collector 1 0 9b34bed59ef457d2ebe2a4d4b52663482c0402095b0e0d536e5807fb37e089fe Nes og Naust eru kallaðar Nesjarðir. sentence-collector 1 0 9b47e28504ca41e38b28ac6ae9704820e438a9e37a4ffcb0ea29409c0416a3a1 Og marg oft komist mjög langt í Meistaradeild Evrópu. sentence-collector 1 0 9b4c26824b45993b5a5c0ea44edd4b0288d3f6e6dfa37c65007fa025675c96a6 Þar er eitt stærsta æðarvarp landsins. sentence-collector 1 0 9b5cd6a3d9ac051ee5a23b0e2fa472383770e06ce2791f71d3973ad818a963c5 Hún er byggð á niðurstöðum tilrauna og sýnir hversu hratt við gleymum. sentence-collector 1 0 9b6b03f0a755cc6d2a67057a9ed98619f99ab4b0b39283135194cc4a7b82e3a9 Mjög snjóþungt er í Skálavík og samgöngur voru erfiðar. sentence-collector 1 0 9b74b34d94af5dfe5948d242889426b4be1cee56b9d9f1820d14229f2dfb2f01 Lengst af voru aðalvatnsból Vatnsveitunnar í Gvendarbrunnum. sentence-collector 1 0 9b77f23d26929fbd0625f769c240deba3484f7629ed54ee77015686d23614e2e Hún á fjölda meta í yngri flokkum frjálsíþrótta. sentence-collector 1 0 9b79acfbe69c961867316b226d5649f20a3c06e305cb46fca8849f1710126b05 P-blokkin inniheldur alla málmleysingja og málmunga ásamt nokkrum málmum. sentence-collector 1 0 9b826044df7d55ca23445da4119fd51059aab9852e9652582e2ba571a9cfc8d2 Eru leikirnir sýndir í opinni dagskrá Anna? sentence-collector 1 0 9b8a80f21e77fd0be1072d269ddba3860a468d54e55094663b0f434131a44ad1 Byggð er aðallega í bænum Atar sem er höfuðstaður Adrarhéraðs. sentence-collector 1 0 9b9477f42ca63c9ee04ecf4319f86e164247a606bc3352f39b199f7959d7e305 Eldri bróðir hans er leikarinn Anton Lárus. sentence-collector 1 0 9ba7545cb2d40963836f4e66a8966b3a90cf470824e296eef1c9950d57b38b86 Kristín var dóttir Guðbrandar Þorlákssonar biskups á Hólum og Halldóru Árnadóttur konu hans. sentence-collector 1 0 9bb5044e13db4ab0b7a7f7e3f5defc939b81599d1b4cd0fd30c173043456712a Skammt frá Litlu kaffistofunni er Hellisheiðarvirkjun. sentence-collector 1 0 9bc55ca4060a2f1e0534d3cc7a2de16e181f7fd7d4d90e94ca0ce65c2ae7cc4d Ég féll á prófinu í dag. sentence-collector 1 0 9bc981ade8a82bc2440d5a782d26516b63bce1768419d780d24f630e7ed581ca Hugtakið langhús er notað um hverskyns aflangar byggingar. sentence-collector 1 0 9bf204c6dcdeb60c9617a81238114c2b63e4e7399dfa1248fd132c6cd7810e99 Pekingönd er gljáandi og dökkrauðbrún á lit. sentence-collector 1 0 9bfeef308aa824de11718f85a39c9a30ff2774e9d7f69fd497ede5818d2baa44 Lagið var flutt númer nítján á sviðinu. sentence-collector 1 0 9c2059f97cca6fc9779e5d0933f30c5f48c96ef49589f59e37443b254b037f22 Prufuplötur bárust frá Noregi í júní en plöturnar sjálfar voru væntanlegar með haustinu. sentence-collector 1 0 9c28148be74edaed1c6ba0904872a08b6fe63de54353ffd5910d24be9b917cc0 Flatarmál tíguls má reikna út frá lengd hornalínanna. sentence-collector 1 0 9c2a678208e6dd47e62181d6ce7609a0b142294ca4752732a1bd777d9420cba5 Lokan er hornkennd með örmiðju kjarna. sentence-collector 1 0 9c2bf7fd0420f911ab47d60666e996a84ad770d026ff4c42d42476339c60125a Skiptingin helgaðist af eignarhaldi á einstökum lóðum. sentence-collector 1 0 9c371f875eafbb038983b2d91bda2bd0bc4c26d2621ad95d5764a7725a9c49e7 Arnar Eggert Thoroddsen í Reykjavík er blaðamaður og poppfræðingur. sentence-collector 1 0 9c37c28fc70ecd47680aa4b3e2584298531947e44001d9dcd8df75a5cd60722d Þessi útsjón mann af manni lifir og mun ei reynast neinum sjónhverfing. sentence-collector 1 0 9c5c6de871d3a15720e2dcd7d9af44a9b208a043d0460f81066eb56c9f970a37 Tanganjikavatn er stórt stöðuvatn í Mið-Afríku og eitt af Stóru vötnunum. sentence-collector 1 0 9c5e4c84eb4ff44d145e056bbee2a8aeada874a108851a8a6f40ea8644bb07bc Bókin kom út í íslenskri þýðingu Bjarna. sentence-collector 1 0 9c76168c798f38358232aea9261c9a5753c8b9ebf889b6a4620be7a23f5d9457 Á meðan við vorum að fylgjast með Tryggva komu upp vandamál. sentence-collector 1 0 9c7cc8d637b242378579804edf4f87473e06b9487ea8509dfb993216cf1f748c Hún kom fram í myndinni Beðmál í Borginn sem faðir hennar skrifaði. sentence-collector 1 0 9c8382baeb8faf6dc74b2e68fce8ecd5a49c6047d1b0cd7d35422ee33fb3d12f Umsjón með verkefninu hafði Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur. sentence-collector 1 0 9c9c67966e4243d98021bcb3d698a54869e24acc0ac4fdf288b753acadd82c0f Nafnið kemur úr máli þeirra, sem merkir „köld vötn“. sentence-collector 1 0 9c9dd0d1f96c292986e431ae6aa47aaec21568ec79bd2b337e73fb735ebd88be Plöntufrumur eru heilkjörnungar, það er erfðaefni þeirra er varið í kjarna frumunnar. sentence-collector 1 0 9cb1e39eadfc7d8e781d944a7de91140fb38ffd4774ed9052cd5f5608b25ff02 Vestur er ein af höfuðáttunum fjórum. sentence-collector 1 0 9cb1e91e225cebe02849e94e60c84a08314b11d93c3dc9fc9fdcb28e0606dbf5 Þekktasta lagasmíð hljómsveitarinnar er þjóðfélagsádeilan „Það er alltaf hlýtt á Hlemmi“. sentence-collector 1 0 9cb69db39f44d1f2986002430f72f0a3d799782a168d82c4a041e7e16c9239d5 Sjálfhverfa eða sjálfhverf vörpun er stærðfræðifall „f“ sem er sín eigin andhverfa. sentence-collector 1 0 9cb91f25d55e7fef0461424d27feece2590861a43ffe288e1d9620bef2ea4acc Í kjölfarið fylgdu erfið ár með hungursneyðum, fátækt, stjórnmálaóróa og fjölda herforingjabyltinga. sentence-collector 1 0 9cba470acbe0f887605a2d4257a670ad7ecbd85a862233014ff281a013edda06 Skipsskrokkurinn var upphaflega smíðaður úr tekki. sentence-collector 1 0 9cbd2a8f01bbe799a2bd887b980e3fed4a04947e3d4e0ed597f675e257e747e3 Hér kemur til sögunar samstarf við Ísrael um uppsetningu á tvívökvavirkjun. sentence-collector 1 0 9cc29ea0c768b64dfa9731b58779da73672a0f1454b46b5e894479901263567e Oftast var hann klæddur í betri föt með flatan stráhatt á höfði. sentence-collector 1 0 9cce45670a9256fbdbf8c4d301a7f37aa266f35fbbc7a14229d80cb04a3a765d Renín var síðasta náttúrulega frumefnið sem uppgötvað var. sentence-collector 1 0 9ccfa343295558688b5a6df73a38f4ca9c46f8523ac7de4182df4205df32ad3d Í dag eru veitt verðlaun í eftirfarandi flokkum. sentence-collector 1 0 9cd7a680845f1a460da6fd379342fb99ece16baabad3846a5b6605799151b160 Einnig nam Eyvindur vopni land á Vopnafirði. sentence-collector 1 0 9cf37ac30b983608569eb377912334b48c2a7b9975966ccd7e0f0c080cb73544 Hann á dóttur, Ella, sem hann eignaðist með fyrstu eiginkonu sinni Fíónu Lautjón. sentence-collector 1 0 9cf3857c6e61a106bb6e5cd656b2fdfb15aeb7d605947aa7ff2d822df4a251a4 Kvennagangan til Versala eða Brauðgangan er einn af fyrstu atburðum frönsku byltingarinnar. sentence-collector 1 0 9d052ddeb6792136e7baaa4db3f8da2677ca5f72be2fe3209e462d4067995b9e Lífræn efnafræði fjallar um byggingu, eðli, samsetningu og efnahvörf efnasambanda kolefnis. sentence-collector 1 0 9d1f78543869242331641a8e91248f38aecc7ba5fcf6dc304a8679bac2436cba Sambandið rekur skátamiðstöð að Úlfljótsvatni sem hefur hýst landsmót skáta, sumarmót og sumarbúðir. sentence-collector 1 0 9d30bf25daa61aa9d397d181aee4f876dd236af0290a7f3ecc35f1c7f8f38a2f Búið að verka tún en sláttur ekki hafinn. sentence-collector 1 0 9d396e7c234dde5eb88ef0c095af1878bf71f8e49b6343da3156d0105beca659 Vegan matur er matur sem er gerður án dýraafurða. sentence-collector 1 0 9d3ed52da25c2c0f21ea94e41bdb2b4b9a10d7515309e5280b1e8c19fd303d91 Hann ber viðskeytið -ýl, og er skeytt á grunnnafn keðjunnar. sentence-collector 1 0 9d56b17b4bdc2d283018c5078a860f0fecb82cb27199221dd18d48d8d6d2f11d Hrakhyggjumenn fullyrða að hver sú kenning sem ekki er hrekjanleg sé algjörlega óvísindaleg. sentence-collector 1 0 9d76efb92088568af5274f396f0528b39cb23800d2c8d5985ae9479667df00f1 Klóþang vex eingöngu í fjörum og er algengt við strendur Norður-Atlantshafsins. sentence-collector 1 0 9d7a77546c27d40e78ab2fd1e289979fc7b155566c14ad6504e8a6d11ade6a21 Sá ásetningur gervigreindar að endurskapa getu mannshugans er heimspekinni bæði áskorun og innblástur. sentence-collector 1 0 9d838bacd39a2b8ea7b0ad87d1814784eaca5dbc23b4d302b837bc713fcaeec2 Hann var nemandi Ásmundar Sveinssonar um nokkurn tíma og var síðar aðstoðarmaður hans. sentence-collector 1 0 9d86b557316bf793e7de49f9dbf9e2fea686735e2075a2776b6a99131ee37b10 Hann er mun stöðugri en hinar tegundirnar og er oft ekki bakaður. sentence-collector 1 0 9d89286806ddeb97e1b7d5a3700ca7071a35a390d6d7d57b296ff11625608127 Eyjan varð þá hluti af nýlendum Bretlands á Kulborðseyjum. sentence-collector 1 0 9d8d58f6f5bd60e2e64dc3c2543dc577bba9bdb090f2587d7ada466678ad0f2e Þekktustu útgáfur forlagsins eru „Meiri hamingja“ og barnabækurnar um „Bjarnastaðabangsana“. sentence-collector 1 0 9d9f499e72d2ed2473f835fb3300da87e1178020f319c0797efa8d59ff330ae3 Þá í staðinn þeirra komu þrælar frá Afríku. sentence-collector 1 0 9db66dc959b9271f6285025139d6ea4d21e44bac5ad8c1660759b37311048f4b Núorðið eru flestir undirskriftalistar settir fram á netinu. sentence-collector 1 0 9dbda424f9589aa93816d6c767da83aaf5812556806075a2be973e25a723c13b Viðgerð á skipinu hefur staðið yfir síðan. sentence-collector 1 0 9dceae54c5126a22308aeb857c72f98873b20972f21a9d8478ef476dbb8a0ef0 Strax og lægði hóf Daníel, foringi Niðurlendinga, að semja við Spánverja. sentence-collector 1 0 9dcfcd3a2422b837ba3295116f079607642740e324dbd509c36b73025998de8f Þættirnir eru áheyrnarprufur fyrir eitt sjö þátta gestahlutverk á Beðmál í Borginni. sentence-collector 1 0 9de363568dc45d03b9b39d81afc21b7b6de961711f47da37efa16fb40eaf54db Almennt eru eftirtalin lönd talin vera hluti Austur-Asíu. sentence-collector 1 0 9de8b7ebd60210ad32ca3945cc280f7c34de99ed2b920be9897f634314263290 Hún er númer þrettán í íslensku ritröðinni. sentence-collector 1 0 9df91e3f593448887635da2a4aa71aba2f4380f76c141a65dfe3ed49fa3de092 Þar eru hafnarborgirnar. sentence-collector 1 0 9dfd8b23426df5b8c3b73580b2184d73f38dc9c7dcb8b1296a3723cebcc41e74 Sú innrás myndi kosta mikið manntjón eða allt að milljón fallinna. sentence-collector 1 0 9e04c93b0fdf1cab89cd710dfeb451bc446a159071cceb1c4b37a3bbe9bacbc3 Oddur F. Sigurbjörnsson var trommuleikari Tappa Tíkarrass. sentence-collector 1 0 9e16278b20f6d2aad1b6b65858d351854cd7220d397afc7431b4c5e53b164657 Þýskaland og Ítalía urðu á þessum tíma sjálfstæð ríki. sentence-collector 1 0 9e2ce6a3f0fa34232264c24107e054c82153b366b5a29d99a8f2275a32033924 Rauðrófur hafa fremur hátt sykurmagn. sentence-collector 1 0 9e3acdd09806318fb58d42d758137b8f8cd94c2d63b395b48a31ef58351cf13f Hasse Ekman var sænskur leikarar og leikstjóri. sentence-collector 1 0 9e47f3e613a453ae5f8bcaf73d670c63e29cd05487dc78a5cb86b4c8176a52ab Bókin fékk mjög góða dóma og var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. sentence-collector 1 0 9e5b532fe257abe4d0de82916f74b484329f93b25dff4afef50d8d2531a71f29 Genk er flæmsk borg í Belgíu. sentence-collector 1 0 9e6a5245c9e48d70f9139830f31401cb98a6c30d4b19318aac65c87fce047e6a Aðallega var unnið surimi úr alaskaufsa. sentence-collector 1 0 9e7abcdefb148508e628df966f2d21cdaf755eb78d7feca77fa7be4ce96088a7 Góður rómur varð gerður að þessum skemmtunum enda voru þær fjölbreyttar. sentence-collector 1 0 9e851dc5f06ce8e448bded299ea0bb1e55f0a50329045036f9f23df04773a1bc Framsetning reglunnar á algebraískan máta er. sentence-collector 1 0 9e86b3ff6a2ddbb1d8556d38961112717bf1ff4bdd9a938def909ca380e85268 Gljúfur er djúpt gil með þverhníptum hamarveggjum. sentence-collector 1 0 9e983b8efa75b36c3bcf60d3f7aea0c94c5a14f4434b45593be568b8f7f93723 Þessi kenning er nú víða samþykkt sem orsök þess að risaeðlurnar dóu út. sentence-collector 1 0 9e98ce2d192e70bf83ae5e5e8f841d9ea6e06454a64f32e7485fa02307c96978 Urðu þeir fyrstir manna á vettvang. sentence-collector 1 0 9ea264a185ae10ddf3914e6dd48386309dcad221c9f8f65cbb50dc89a272005a Mikil rigning er í Nepal, sérstaklega þegar monsún-rigningarnar skella á Himalajafjöllunum. sentence-collector 1 0 9eb58ab21ed3b44b63c78463a11576fea4b39d899780acd45d4d249b9b4539b9 Geimskutlurnar voru ræstar lóðrétt með utanáliggjandi einnota eldsneytistanki og tveimur margnota eldflaugum. sentence-collector 1 0 9eb7a879f260c16178718904607e0830228dcf12933ac4e7f387a686ea782819 Félagarnir gerast því skylmingaþrælar við skylmingaskóla „Feitíusar Bollíbusar“ til að frelsa Óðrík. sentence-collector 1 0 9eceac6865d04c7ccc7480b6a2f8dfd6ab50c32a631910d939e34b386d6eaf1e Í gegnum aldirnar var héraðið hluti af greifadæminu Flandri. sentence-collector 1 0 9ed9c5bbc7221a953e948ecf63bc1e59b795a5c769df111c6179f954da7e9022 Í takt við vinsældir „Æskuminningar“ gaf Drangeyjarútgáfan út nótur af laginu. sentence-collector 1 0 9edac51d8933006b5dcb206a1d5d8a80d3391ce5f474b3bd9b77b54385b251f8 Blönduósbær vildi rifta lóðarleigusamningi við fjölskylduna og taka jörð hennar. sentence-collector 1 0 9ee2497b705abeb4fa7e396961971ab496741959a21c653ee179266368ff1b77 Sonur hans var Nikulás Magnússon sýslumaður. sentence-collector 1 0 9f0276344f9766766b536d520a2a00a54a6e353fedb783671356030793e31b74 Þessi verslun lagðist af vegna vaxandi gagnrýni hvalaverndunarsamtaka. sentence-collector 1 0 9f1c0dba9966ec0e720f0b1fe8e8b602dc9b8e2868d3e50609466d5c5de2a186 Verslunarmannafélagið hefur frá upphafi staðið fyrir sérstakri hátíðardagskrá þennan dag. sentence-collector 1 0 9f248a40b9e33de6981083c166ef86c4c0c2c85dc008db5988e92858af40b97e Hann sigldi fyrstur Evrópubúa til Nýja-Sjálands. sentence-collector 1 0 9f26f6a1a262bc79d42384913e888b08117cd126ef41cfa8d4d5b17c7ec07457 Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. sentence-collector 1 0 9f34c4b4d8c55c621b6da04c3833bea829d20646651f99138fb768711923d169 Ís eða klaki er vatn í föstu formi. sentence-collector 1 0 9f559612a3b7eb70b09a93d562bb76fe81c142c3a0522cfef6be43ab8883b8fb Ég er sölumaður, sölumaður dauðans. sentence-collector 1 0 9f637639714cb2d69d43a013ffe0929e0ccef6f516d5751cac25215ac84da42a Fljótlega var ljóst að ómældir hæfileikar og fjölhæfni bjuggu í drengnum. sentence-collector 1 0 9f67a204ebb9b6a333b391641e8e2e00dd6fddbe80a5d5c330e8277835a27b34 Margir mætir tónlistarmenn veittu aðstoð og ráðgjöf, auk þess að skrifa greinar. sentence-collector 1 0 9f79aa3b52a896bb88872507b35dda8108aab023448f8f13d0b76d270e8b8959 Fullt samsætutákn myndi einnig hafa sætistöluna sem lágvísi beint undir massatölunni. sentence-collector 1 0 9f7f728affa817631b9791166deff47cd598b2d707fb2a6df4d61cc3e5138e55 Lönd sem eiga strandlengju að Akabaflóa eru Egyptaland, Ísrael, Jórdanía og Sádí-Arabía. sentence-collector 1 0 9f8dc31a97edf4b2b92a676185141c4b396b0f517f9f0017a744ae7ae2df39d0 Dæmi um þetta er kjörorð skyttnanna í bókinni Skytturnar þrjár eftir Alexander. sentence-collector 1 0 9f8ed4448ecf05b698ae03a4fcdc4bf79ad99a0e4a8bf166f3a45dec4013dbdb Skjaldarmerki borgarinnar er svart „O“ á hvítum grunni. sentence-collector 1 0 9faab844822feec6bc60797246e9413bff97f3d566c15047d238675fceedd29b Meðan Ólafur skrifaði bókina voru kona hans og börnin þrjú enn í ánauðinni. sentence-collector 1 0 9fd6b2967d859ee2a0118f14a64722a92083f6237a0d363054da154cf1e66b2e Eða þá að hyrnan sé rúðumynstruð en grunnvindingurinn þverröndóttur og gárulaus. sentence-collector 1 0 9fd730a5a7cbc71695e05896d3119e969da8167fae7d3b51987e1beec19fc4bc Ómerkta insúlínið í sýninu keppir nú við geislamerkta insúlínið um bindingu við mótefnið. sentence-collector 1 0 9fd8bda7b99749a729e4986415aaad0e478acfcb11f6b285251a00d14d0ebb9e Þorsteinn vakti máls á stofnun íslensks háskóla. sentence-collector 1 0 9fdac06af4dae6d80c1cfd328cf160e1141fd9e1119b67ef0106ec07824bfea8 Himbrimi verpir hvergi annars staðar í Evrópu að staðaldri en á Íslandi. sentence-collector 1 0 9fec1842ef7d4351a2f69b8e61b0f5559a9dba8925afdde8d2aab973498c9623 Svein er sænskur blús- og reggítónlistarmaður frá Skáni. sentence-collector 1 0 9fee6be8238edb355b1aeeb1ab9d581449de1972b9380325288e39391791ccd4 Lagið var sungið á ensku en skrifað á frönsku. sentence-collector 1 0 9fefc86c1854faf133c553484f9b4e4aba1b83d4e3b612bccb73c2544f312722 Borgin er höfuðstaður sýslunnar. sentence-collector 1 0 9ffe9dd9fe2f79db900fc455c04ddb581b29facceb94df4e7ee3ea085b769395 Hún hóf íþróttaferill sinn í körfubolta með Keflavík. sentence-collector 1 0 a00add32ef339c4bda80aaa05b0cc3fe18c401b3d81d51502c92790cc0aebfe3 Í nóvember fannst sjúkdómurinn á næsta bæ. sentence-collector 1 0 a00f60b291c34521d98e52ec0045addd9a550609b66f85b4db36d95411db9f70 Dílar fáir en þó aðallega feldspatar. sentence-collector 1 0 a00f836864ac4e8211371d7fa3f3e6607301f961994ed3dc445da1864c323211 Hnetusmjör er yfirleitt smurt á samlokur en stundum ásamt sultu. sentence-collector 1 0 a0167d9f812f80bc303c8e8e9c6fb4baba08cf35664f095d82daf57724f4d509 Tígulkvartettinn skipa þeir Guðmundur H. Jónsson, Hákon Oddgeirsson, Brynjólfur Ingólfsson og Gísli Símonarson. sentence-collector 1 0 a0362fe0c0fbba4b526f12bcbf6d60fc9691ca7a965355bc62bee13c99209a9d Í þessu fjalllendi er mikill jarðhiti og íshvelfingar undir jökli. sentence-collector 1 0 a05890d7faf8afed058fa1c203eb63214d1cef5e60e74de27424718259f2ad5f Bróðir hans, Haukur Sigurður Tómasson, var einnig þekktur jarðfræðingur. sentence-collector 1 0 a06fdf47e78481f951a92953468781b15f03ead73b504af4eed6e3571742e8ae Hún er best þekkt fyrir barnabækur sínar um Einar Áskel. sentence-collector 1 0 a07021a63b3f329b59061baf4e4d22bdf8224d38a42ed4a2c77009d187b7800f Íshvel er brot ur jöklum eða þegar jöklar brotna a sumrin. sentence-collector 1 0 a084c2eee4e856d8dd41da39afcc3da711c7299cc67852f06e99b1cbbc4e6564 Pétur Gunnarsson, rithöfundur, lýsir komu viðanna í bók sinni „Leiðin til Rómar“ svo. sentence-collector 1 0 a08bfc2f52cdce08a49caae861b20c6476c7c0faccc34da49ce14c90db12e0de Húbert Bógart hefur leikið báðar þessar persónur í kvikmyndum. sentence-collector 1 0 a09d40ab0be434188c26fb906ecb1b01366a5b19afd031dfaec1dc7a5d04d475 Blokk í lotukerfinu er safn aðliggjandi flokka. sentence-collector 1 0 a0b3ee5d486fa4262cfa1e5c463c29cbdc011b98df1be7a1cf4b3a44a1f59aed Voru til dæmis á þessum dögum mikil blót á Norðurlöndunum. sentence-collector 1 0 a0de4a9bb27cf1c61d7effdfc5ae04920e49062a01fa2d54d921609d5b2e3c35 Hann fer ekki í kaf um venjulegar stórstraumsflæðar. sentence-collector 1 0 a0e5b54503af37ea7f3ed4010db3c905c05b6f164146ed363b7e3baa731dec61 Hann er bæði padda og árásar pókemon. sentence-collector 1 0 a0f0090457841fefed5cd46d47d2aae50b80383b9ab098f1fa0091e6a36deb65 Borgirnar Búkara og Samarkand blómstruðu sem áfangastaðir á Silkiveginum frá Kína. sentence-collector 1 0 a116ca636e27e632437bb0ade26066c2cd9f786663cd114b01327039b9f3605f Meðlimir Myrká kjósa að kalla þessa tegund tónlistar „dauðapopp“. sentence-collector 1 0 a11fbc52cb855468b0bead98fe3261b6ff2c89132baa9b3c92104cce5814d4e1 Þau Oddur áttu einn son sem fluttist til Noregs og dó þar barnlaus. sentence-collector 1 0 a12516fe7377272031845e16e713a1942ee0e4971454f74fe4a8c5db5bf9fb26 Skýrt einkenni efnasambands er að það hefur efnaformúlu. sentence-collector 1 0 a12f5991d3295c9702b34e03025e421abe190744eba6a63452a7641611d6f47f Birtíngur útgáfufélag einkahlutafélag er íslenskt útgáfufélag sem gefur út tímarit. sentence-collector 1 0 a1338de180672071e2b6d7574a73a5803fc24b30b390ceb653172166901ef506 Eftir neikvæða dóma fyrir kvikmyndina „Tvíburasystur“ dró hún sig í hlé frá kvikmyndaleik. sentence-collector 1 0 a169e55910b7442b4c9c96964e93bd4bd9e220aa6c9d43e69cfc7b2c84eccb5d Önnur mynd umbreytingar úr efna- í raforku er rafefnafræðileg. sentence-collector 1 0 a17b8890b174ccec4bcae683318a39b33965e9f0208a9f212775bbee6cdd233c Núverandi kanslari er Angela Merkel og er hún fyrsta konan sem gegnir embættinu. sentence-collector 1 0 a17e7f6916410479e63d0543cf3b0146682a3e7f3a14659dec6d9b3c60f94976 Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir sentence-collector 1 0 a17f79a4661c26760f20095e0656b2feac5d6276efd0bae8ae71d609ae1917a7 Meinhaddar ná kynþroska á öðru aldursári en lifa aðeins til þriggja ára aldurs. sentence-collector 1 0 a1879145726878fc0abd7cd723f5df9ec219688c1bf56612cdc527eda4edd4cb Grípandi lagið, tær rödd Noru og hreimur söngvaranna hittu beint í mark. sentence-collector 1 0 a18a0ad3173579901a5cfe37e5263c4665c3c6ee4ca7fd7965d9f6d391c1033b Hins vegar fljúga flugfiskar með uggunum sem gegna hlutverki vængja. sentence-collector 1 0 a192639e54df8d7416d3c279e76c745e1ea716aca4a13be9a663ebf32017f512 Karlalandsliðið lék nokkra erfiða leiki á tímabilinu. sentence-collector 1 0 a193dc481f72c342924ac75e5a6d3aed558298df207897a070cb1dfaa1fde8b2 Jóhanna fæddist í Andalúsíu og lærði teikningu í listaháskóla í Granada. sentence-collector 1 0 a1988d6d86bbe3c9ea4d9be3530279cea7353004a4b852ee92d76e48c135b3e4 Þrátt fyrir að hafa fjóra hluta er hjarta fiska aðeins með tveimur hólfum. sentence-collector 1 0 a1a24f71954ed82b7760bc00630ae3dc8cfb5fceb5a09f08d7ec336b81e75b17 Útgáfufyrirtækin sáu enn meiri möguleika með myndbandaútgáfu en stefnan er frumkvöðull metnaðarfullra tónlistarmyndbanda. sentence-collector 1 0 a1a6eea16b85c7a45c880f6c3acf893a9ce275b2cd987579643c536588f1dfb1 Þar er töluð ameríska og ýmis staðbundin mál, eins og óráð og önnur tilgerðarheit. sentence-collector 1 0 a1a9be74162305afd85fe0f07d40f4304a085f750e72bf569e64778d05ae1615 Vitað er að Forn-Egyptar notuðust við dulritun. sentence-collector 1 0 a1ac12a134f0879ebbfa4c219ad5ddc0751899243e28551a823b3da08e15eb17 Þeir eru nú einungis til sem heiðursvörður í nokkrum löndum. sentence-collector 1 0 a1ae8a89beafe71926395ffa49dab91c37a5f22393241d371cd19e8aa93c2c25 Texarnir eru allir eftir Ása í Bæ. sentence-collector 1 0 a1b4f49f1eb8c4f6e87f15d6a1b86a83ac6872f7d0a3e7a669c55331b9d61c22 Hann fékk tuttugufaldan lífstíðarfangelsisdóm fyrir brot sín. sentence-collector 1 0 a1c95b64d86810d5454897d399f4c743816e16e501d95d8d9a65429965457b88 Loftþyngd er mælieining fyrir þrýsting. sentence-collector 1 0 a1ca5d3c7017114689c23431adb80da32f35448da736f3390e0b60e4cfc15559 Armenía er landlukt land í sunnanverðum Kákasusfjöllum á milli Svartahafs og Kaspíahafs. sentence-collector 1 0 a1d1135db88f309142c2387c9b2e535dbd45768430f219048bf0b265d99dcc37 Eyjan er í eigu Æskulýðsfélags Verkamannaflokksins í Noregi. sentence-collector 1 0 a1d9897fc6225e8badd561992753118d9b32ccc71ec2a0c70f7a2e0d7c418616 Skjaldarmerki Dana sýnir Maríu mey með Jesúbarnið sitjandi vinstra megin á kjöltunni. sentence-collector 1 0 a1db4691b66953b6d12bdd639a5c361476d1eb36984b75f719ecb7c615273981 Uppáhalds frasinn hans er „Ó guð“, sem hann segir alltaf ef eitthvað fer úrskeiðis. sentence-collector 1 0 a1de0ef671ba0f42861a7e53c1727c7a42da18c71884b8aeda7a8debd43960aa Opinbert heiti landsins er Eþíópía. sentence-collector 1 0 a1f6cc27ed3968117b0505126ad4bed54d743787daa8ba735d76975b9ca44cf8 Hot Fuss er fyrsta breiðskífa bandarísku jaðarrokkhljómsveitarinnar The Killers. sentence-collector 1 0 a1ff4eaf155f8cfe1cd54028abbad109b8229116ea3db0908cf455b5a1239b24 Tveimur árum síðar var Singapúr rekið úr sambandinu. sentence-collector 1 0 a2044713eb2478651d40c7e1ac253ec6e65dc104dd2d6521d37b080f70a48473 Keppt var í sjö liða deild með fjórfaldri umferð. sentence-collector 1 0 a2074d0a79b930504debf420335920384bd60a03b7f5898eee6d77a476de6def Hvað eiga þau þessum eina degi að þakka í lífi sínu? sentence-collector 1 0 a23e4b5f3d373cfab4b2ca8a7297aa35009cdbafe80672f073abf4bfcbc7c641 Enn má þó sjá námagöngin þótt sum þeirra séu hálfhrunin eða lokuð. sentence-collector 1 0 a25d71df742e09461995c842aae508620d4069e98fce9b55589510dc793ccc10 Taugaboðefni er efni sem sumar taugafrumur nota til að framsenda taugaboð. sentence-collector 1 0 a28a17036b9afd5f294a67e8406cb3224d14d7a12512a0c5e98c2bc11bb9abe1 Oft er kross sem rís hátt upp í loft í miðju eldsins. sentence-collector 1 0 a29d38da32ef949b7167b0366472fbe93e0d6df351b6acb5968de6996bb3c1d4 Plötufyrirtækið Gervifónn fjármögnuðu hann til að stofna fyrirtækið. sentence-collector 1 0 a2ac02c215764c3afbaf7aaec85ba4cb40947e3e6365937ce809737776432a0a Sjáðu þeir eru með heyrnatól og allt. sentence-collector 1 0 a2b23b8d7501d8bb0ca62f786a6e56aa1848b55bf2b8892a37e1731e949dc3fc Faðir hans var stofnandi konungsríkisins. sentence-collector 1 0 a2bd4229277a081201b74811f8c0a0abed3205131700bd630b92c9824415118a Oft eru tengingar við aðra ferðamáta eins og strætisvagna og sporlestir. sentence-collector 1 0 a2c3e8cb8cfdee63c22a229b0f7b658cbf1430ac55cde1d2506fb7f44cc351ac Keppt var í þriggja liða deild með einfaldri umferð, auk gestaliðs. sentence-collector 1 0 a2cb34b3b7affd14ca7f279af9e50992c7b979dea456dc7bb4654169e0d91a47 Haugfé gat verið áhöld, skart, vopn, hestar og hundar og svo framvegis. sentence-collector 1 0 a2d825e0b16c664064157172c7b118d1bd50120321c7ae8b2edc533fac453be9 Helsta stoð Sádí-Arabíska efnahagsins er útflutningur olíu. sentence-collector 1 0 a2dc974625493bfc288280833103585750f3a08dfaa7fcddc340e8a4fb8a408e Gripir fundust í öllum gólfum í öllum stigum kirkjunnar, mest þó í kórnum. sentence-collector 1 0 a2dd9d6d5fd7d2e48e6b87762c3a9e6ba0c3903dc1cdc4c68a06d46124f62c6f Það er byggt á ákveðnum bókstöfum sem að gefið hefur verið tölulegt gildi. sentence-collector 1 0 a2f67ed9bd5ff4663ff6dcd6833b94fa67fb59487aaffea9f9c56cb6a2ea8c2e Því dvaldi Kólumbus ekki lengi á San Salvador. sentence-collector 1 0 a30144f90fdc99e500646f2ebbf435e63d52c2fdbeb8afda0f17d644dc07d2d0 Slökun og tónar er ellefta breiðskífa áströlsku söngkonunnar Kristínar Bjarnadóttur. sentence-collector 1 0 a303fb4ac320489f2ffb7194abe24daa34e822c1f259ffe1ea6ca56bef2b90a8 Þeir tveir síðastnefndu spila í sínu laginu hvor. sentence-collector 1 0 a31b78c87e29e57301106f3b88e4e6f2e3a4a99bbe9609cf7f8866f4fd678977 Hringaríki er sveitarfélag í norðurhluta Noregs. sentence-collector 1 0 a32053d8cc585a1efafbdafa656b4bd16391bf2bb57cc52ac7995b4478303812 Oft er Dómadalsleið talin hluti af Landmannaleið. sentence-collector 1 0 a32b63628ea6fdbe6ff0056c5af6dfcffb3beaaabab4f4ff6cd8d4c27a781a22 Í karlaflokki tóku sjö lið þátt. sentence-collector 1 0 a344381a49242cd7c0f77552f0b58baac858a0a7eb99aa38e7152647a8844b03 Það leiddi til sjúkdóma sem íslensku kindurnar eru afar næmar fyrir. sentence-collector 1 0 a3593e410133367366276ee3a2a864d95117d052541bc6ed32bc9e94bc581b7f Stærsti bærinn er Dogana sem er hluti af sveitarfélaginu Séravöllum. sentence-collector 1 0 a35cb541104ace12938393807f164339602bb82978495c5e5e008e9b065e7c09 Með því má minnka bæði hemlaslit og orkueyðslu. sentence-collector 1 0 a36d8b47d99e6270a0dcc2adae3148c81aa9db645fba61117c91e0d07125e768 Helena Eyjólfsdóttir lék á marakas í „Einsa kalda úr Eyjunum“. sentence-collector 1 0 a375983f1d285c23df8f5cdd05cae33c06a2ee69843de26f1c7ea69d18e7eeab Í staðinn hefur verið grætt upp töluvert land á heiðinni sentence-collector 1 0 a388f2f15ba6b541192796bbffe247891d71042f72de4c1ed0511fa30c97cec1 Seinna var Jón Jónsson, tengdasonur séra Odds á Miklabæ, prestur á Auðkúlu. sentence-collector 1 0 a392fdf658937583be7534322b1194fe720e38d22c6ac3fb894ba94d810691dc Undir lok níunda áratugarins var velgengni senunnar farin að líða undir lok. sentence-collector 1 0 a3997bcbb6a6d42fce55c0a8e3a035810a93510ab4fbaf9d1d36f6fdb764bda3 Hann talaði um fimm tímabil í listaverkum Gádís. sentence-collector 1 0 a3a2f6d34f9dd5fa8e99928255ee72654c180332b42bca12832dc32bfd434eed Nafnháttsforskeytið er síðan fjarlægt og annað sett í staðinn í öðrum háttum. sentence-collector 1 0 a3b3130c3a8042102e4cba6658ce1a996055cf3ba262844b1815d938c57baaf8 Utan við Fosshól dregst hraunið saman enda mjókkar dalurinn þar. sentence-collector 1 0 a3b43839c00e749c279981aa82f5a5370a6f89baa34aa841fafba9a47d27c817 Átti Pétur rétt á því að kalla Sigga til sín, hugsaði Anna að lokum. sentence-collector 1 0 a3c9ada7368ddc1042877f3d2e4aa24457f86b12faddb467e9bc6140853a5524 Srílankískir márar eru tamílskumælandi íbúar sem aðhyllast íslam. sentence-collector 1 0 a3ddb6a22cf3474d53a2ad3621d088d3bd2dbb1e9b2caa5ff46b5ca82fe604c2 Adrarhásléttan er háslétta í Saharaeyðimörkinni í norðurhluta Máritaníu. sentence-collector 1 0 a3e4d6b14378125d40b2576ed9acb90e8bb0a5133f3dc80905e364c81d79d49f Engir formlegir landsleikir fóru fram á tímabilinu. sentence-collector 1 0 a3f16cb5f1d9702d3e08625b8be820047d366972bab9381620e9f4e35d5692cf Það er ólíkt forveranum sínum í sambandi við markhópinn. sentence-collector 1 0 a4003f8a00fefe2c51012df71db5a6d368da91b9cfdf4d81d61cc98503256f87 Félagsfræðingar hafa bent á að hatur gegni lykilhlutverki meðal öfga-hægrihópa í Evrópu. sentence-collector 1 0 a404ab4b9a95620d174a306d4e41b2e7cf1426cb5d67b8680ba092ad3e094157 Krossavík í Vopnafirði er landnámsbær sunnan til í firðinum. sentence-collector 1 0 a4109baf2c2e43d142a6b9deccdb9b1309550c7644d856c1d2d6e3079a01467c Borgin stendur nyrst á T-laga eyju í Persaflóa á vesturströndinni miðri. sentence-collector 1 0 a413e84f1ad45b5266e34e28e5506f2893784d79af1ff533131c3daa5e27ef57 Hann stelur bílnum og ekur á fund félaga sinna. sentence-collector 1 0 a4181682b5edd4699a818f2eb4aeab20d2e35925cbd15e86a36eaedff73ec71a Ríkisstjórn Breta gaf grænt ljós á framleiðslu atómsprengjanna. sentence-collector 1 0 a41a84450cd3bd2e8e5861a9a7d44cfca73573e1a2e08b3e5de9b5c432aff265 Það er jafnframt hæsta fjall Evrasíu vestan við tjörnina. sentence-collector 1 0 a4216f2b19c244f4b06ba678031eb2cc05266dbf82ee16a74f297b9f9534bf4f Efnahagur eyjarinnar byggist að miklu leyti á útflutningi banana og ferðaþjónustu. sentence-collector 1 0 a43c5d4cc085e5868cbed0082d1ffc7d555bfef3ffcdeb6e3dce000cddee555c Göturnar eru því tvískiptar í dag. sentence-collector 1 0 a445b308f8d23cd3bc448aa7bab829b8d952b49aa09dfdc1de171759ec803f0e Niðurstöðurnar fjórar eru túlkaðar með eftirfarandi hætti. sentence-collector 1 0 a46f2290096e8fa64480f90d8bb334afc88fe7ee021d2df6346f5044843044ee Legsteinn Halldórs hertekna er í Garðakirkjugarði á Álftanesi og hljóðar grafskriftin svo. sentence-collector 1 0 a46fcc2f38f89b9ab2cb0c2bdc8791320c9a8a437c8a3af560d9bda93b54fecb Hvar ættlar þú að búa í Kína? sentence-collector 1 0 a471009020278a0624b0867213431141ada2a650d22c4a2e38026317e7535448 Foreldrar hans voru Guðmundur Bárðarson bóndi á Borg og Guðbjörg Sigurðardóttir. sentence-collector 1 0 a4736874615fe6538654200b1383a6696991800303ce53aa293cbaa79866194a John fæddist inn í gyðingafjölskyldu en iðkaði þau trúarbrögð aldrei. sentence-collector 1 0 a47bea675488cd9f7d37e12a6fb6c1a033fd91853ee0981d909d2cbb3804a545 Oft eru þær einnig þaktar með súkkulaði eða glassúr. sentence-collector 1 0 a47c1f5350b3467b887be81417deb1b6807ec44c465622be966841a968c09eca Egils Gull er íslenskur lagerbjór, framleiddur af Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni. sentence-collector 1 0 a47f52fd91c1a7b86895f9e0500031935e8d52ad8b5dc5f47e67ab8db8cebfb5 Hér gilda því rökin um „sveita síns andlits“ sem skilyrði fyrir vernd. sentence-collector 1 0 a4813c3a0816eb9d49db13cd0403a54ec4aa429161e55995f5838a9bac10da64 Oftast eru yfirlitskaflar í slíkum ritum, svo sem um sögu búnaðarsamtaka. sentence-collector 1 0 a48ca986bd0744238aa7e9c1ac808e42205c57d57faa69298d4faf63fdaa2946 Bólan stafaði af ofmati á vaxtarmöguleikum Internetgeirans. sentence-collector 1 0 a4965d2c127bf23a75cb9e524f489bf61456c89a769f0fefb28c32af5865b2ef Forritið er notað víða fyrir hljóðvinnslu í tónlistarframleiðslu, kvikmyndatónlistarframleiðslu og sjónvarpsþáttaframleiðslu. sentence-collector 1 0 a4a86a49c0d0a6a38cce77a5daae44d4c304705fb55506b20b776a806a45c5ec Björnsson kom list Ísleifs á framfæri. sentence-collector 1 0 a4b45c54551ea8a2f01025fc77f09b9aeec7c7e5288e752ae1e4cb487d8bb49d Diskurinn hefur fengið lofsamlega dóma út um allan heim. sentence-collector 1 0 a4bd8f2c100f7639282325fe795295335e4fe01253027740026807de9f876119 Samningar um fiskveiðiréttindi við erlend ríki eins og Bandaríkin gefur landinu töluverðar tekjur. sentence-collector 1 0 a4d4ab5811fde43d4500011e7722c16df5a1610aa899b71aaa37e7b22bc4c241 Fyrirtækið stendur á tímamótum sentence-collector 1 0 a4dcae554bd2c728324dc52352861e275a77f4afd05aa0d8f96f1c1f7013897b Tegundin er smávaxin og getur verið brún, græn eða appelsínugul á litinn. sentence-collector 1 0 a4dd295be811251cbcf1b83a72ead8b0495a3b91266a805a11e308d20c7bc043 Viktor frá Laugarvatni trúir ekki á þróunarkenninguna. sentence-collector 1 0 a4e532e8b742f21b1639651c003eb009f8ee4c6cac4e03f26fd24b4877490795 Ljósmynd á forsíðu Kristján Magnússon og á bakhlið Ingimundur Magnússon. sentence-collector 1 0 a4e70d20b26ea0b7feba1923279811410f0296218546ddb5394ba60436506d83 Íbúar eru um hálft fjórða þúsund. sentence-collector 1 0 a4fbdeb26ef630550efcda252f727773f7a35bff1d61f5874825503af3ea5814 Húgó Boss var þýskur fatahönnuður og stofnandi fatamerkisins Húgó Boss. sentence-collector 1 0 a5162f0e9bba82ba4b80a2628d2d71753083b321687929675614db250bbc7a40 Hún étur froska, andarunga og fleiri fiska og dýr. sentence-collector 1 0 a52ab173385e2a1d1c37030873c1f3add93ba9366909d74fb45ddec3bc99a899 Tugþúsundir voru handteknir og prentfrelsi var afnumið. sentence-collector 1 0 a5448ed6c813772b1f496c004a152ec5d2cf3a4ee59f7b16d383d94eabe49f3f Ólsen ólsen er spil, spilað með venjulegum fimtíu og tveggja spila spilastokki. sentence-collector 1 0 a547ab07b07a47ecf065d6312ce4d02fbde084715e6a7d0f9f8a1a9df16bb037 Spælegg eða spælt egg egg sem hefur verið pönnusteikt í einhvers konar fitu. sentence-collector 1 0 a56675024b122108d4ec1fe02bd10f3d108dff527c2006fdd8463eb1c81ae7f8 Nafnið er dregið af ávextinum appelsína sem er appelsínugul á litinn. sentence-collector 1 0 a573b4ad83c4e7f11ee9502a4688b11d8f472af572e160cd42bd14c3aaac590f Eldaskildagi er þennan dag á Íslandi. sentence-collector 1 0 a57934be9932877398581703e37ca302983d880aaa71bb52ab226ead033935ce Fjallið myndaðist við gos undir jökli seint á ísöld. sentence-collector 1 0 a5891933b822e61f3f50c63040f094cd5a53bee64672fff31904a28899e82bb8 Vatnið í þessum brunnum hefur verið talið hafa lækningamátt. sentence-collector 1 0 a59acc634f3fff7f21ad04d43f3945ed40f4c4af817d5f77289982cd615c233b Mórarnir eru frá höfuðborginni og þeir höfðu einnig mikil áhrif á grugg. sentence-collector 1 0 a5aa31a57f72c8a469d5693d23ec495d49e7a5846a12b8af7d666aafc9a6d06b Íþróttafélagið Efling er staðsett á Laugum í Reykjadal. sentence-collector 1 0 a5ba88127e673189793f073c7d2bb27e0feed82f948c3cac99122e3df5abd8f9 Hún er dóttir Viktoríu krónprinsessu og Daníels prins. sentence-collector 1 0 a5d3bb40d56e0230077607ec54608e0aef72c92e03ef53d9e25c0586f676f1ec Borgin var stofnuð árþúsundi síðan en hún er ein helsta menningarborg Pakistans. sentence-collector 1 0 a6015fc071b0fb75fe59f62ec4f5955c66e1ccec253d60b0daa961f16b3e7596 Aðeins liðdýr telja fleiri tegundir, að hluta vegna fjölda tegunda skordýra. sentence-collector 1 0 a61cb39d783936cd8f85b1a2ce46bd95cdedc370a0d5cf08848ebcbedae912eb Höfuðborg landsins, Dakar, stendur á suðurenda höfðans. sentence-collector 1 0 a63451ae61f95632e5ee58f195413f30cc00c8784e61f0550ebcf73063ecf0ec Karólínska sjúkrahúsið er sænskur spítali í Stokkhólmi. sentence-collector 1 0 a63452dab6c5ddbf6d08dd4c6d8885f01aeb8ac886cec802eb2c867e65ec76d2 Mismunandi litunarefni eru notuð á mismunandi vefi. sentence-collector 1 0 a63ec3352df2fdc3f1a36874e12ab6d8c05650a34ca402e3994a3b51add15c84 Platan er gefin út undir merkinu Stjörnuhljómplötur. sentence-collector 1 0 a6479e37f17055603a5335c0b1a000ca4399a50e10daf9b6144728560ffa10e1 Landsbankinn gegn Íslandsbanka er ekki dómsmál í Bandaríkjunum. sentence-collector 1 0 a6541d3f13c98e08ed28c0a4d66680d52a86528496aee0cfcfa53bd37d46bf00 Syðri eyjan, Sófus, er nær nákvæmlega á miðbaug. sentence-collector 1 0 a6770384faa1f9f0ac0a871064b2353ef183282303f6ed2be1fcf09479e1b5bd Jón Haraldsson var síðasti norski Orkneyjajarlinn. sentence-collector 1 0 a684d0c3580647aa6f93fe306ebf54b785f9d79f496d32329a9882fed5251d3e Ég tek daginn snemma til þess að ná morguntraffíkinni. sentence-collector 1 0 a687d2463625f4c8ca94e4f7f8216fba463fe8d10bf30f185968146ede895af2 Efri vindingar kuðungsins ná lítið eða ekkert upp fyrir neðsta vindinginn. sentence-collector 1 0 a696a3c30c7684b53d01cdf34290a86335b4d69bd2ec432612b57ed73ac783a7 Svals og Vals-bókin og sú þrettánda eftir þá Tome og Janry. sentence-collector 1 0 a69c0d6a75432820121f461d2840a5d6e92e8c472eb1e9e84f82c320013e73b1 Meira en helmingur farþega var frá Vestmannaeyjum. sentence-collector 1 0 a6ac8907fc12646604e78b7951c4c1b4192d31ff6d61ac386321b52fcfed77da Faðir hans var næstelsti sonur yfirprests í musterinu í héraðinu. sentence-collector 1 0 a6b21ab467256d5b2184bd893a0467cdf2f76619627aef80a913aef2f10b3a10 Útkoman varð eitt vinsælasta barnalag síðustu aldar. sentence-collector 1 0 a6bef0067df4c5d46aa8726ad38695033b59d69538d2e95329bfbd570c7e2427 Mig langar svo að verða jarðfræðingur. sentence-collector 1 0 a6c8e86fc71f409bfcadfb1ab09e5b733ca2dd96a92cb53abee9d5dc55b872a5 Jón Jóhannsson skoraði tvö og Högni Gunnlaugsson eitt fyrir Keflavík. sentence-collector 1 0 a6d06b75e8084efbd9fda77cd8f17bbad9109ff342ca39357e8f85cbf8b476bb Þjóðríki er ekki óhjákvæmilegur fylgifiskur þjóða því fjöldi þjóða er án ríkis. sentence-collector 1 0 a7093da3e98f10ccb6ac4b8fdf92853cd634b7f5108d38a8a34becc6c3b9baff Aldursfordómar geta verið handahófskenndir eða kerfisbundnir. sentence-collector 1 0 a70b526aa7c20d341b07532336913c4ddda8ddfeabcb4b2854593598034c8ea7 Hann lést á sjúkrahúsi í borginni. sentence-collector 1 0 a713bc5c6e857dff76fd3ee4d95866a64f9dc5929f5a2ea055735b384d2db626 Snú snú er leikur með einu bandi eða tveimur. sentence-collector 1 0 a72863754670ab497bae448531ce034d7b4bcb6ec6641a5575fb8128ef43f898 Ljóð hans hafa verið birt í kennslubókum fyrir menntaskóla. sentence-collector 1 0 a738ba88b8409ea191408658067b7619990eda9ab3fd6d51ec6f01103cdda942 Við þessar rannsóknir kom í ljós að minjarnar væru frá víkingaöld. sentence-collector 1 0 a73bbedd9746ec8a0612d267bd4c8bb73d34e427fd884b04eb60b92115977b42 Mímir drekkur af honum dag hvern og er þess vegna afar fróður. sentence-collector 1 0 a74c205af6be227d2c7c79680d86f7fd591f71c02b7ee1c4fb932af15808135f Pundsmerki er táknið sem notað er fyrir sterlingspundið, gjaldmiðil Bretlands. sentence-collector 1 0 a76f124f7a08fec91c6528305635c69940e758dac1a806c1ca78d1f760ff6f87 Þau fluttu þar inn áður en það var fullbyggt. sentence-collector 1 0 a77a39bd29fcf47d9eb2fb1d2a1463c7b6e5482c59db1d8739913ca5ae1459f8 Það eru einnig mismunandi líkamsform, ugga og augna tilhögun. sentence-collector 1 0 a77ac71f97aec3b4a63a6b2728af7e0d272755ca49763d29f312c55ac88eab77 Sturlunga getur Magnúsar sem prests í Aðalvík. sentence-collector 1 0 a77b7aedff5371bc8ca6536cb45b82e9c083f9b6579e975c6530e035eea90626 Vegna þessa var nýja stjórnin ekki viðurkennd af alþjóðasamfélaginu. sentence-collector 1 0 a77bceac5ec1b05eaecfc833b86d213dda738c65edaafd354d96ce0d2519b754 S-blokk lotukerfisins samanstendur af tveimur fyrstu flokkum þess. sentence-collector 1 0 a77c399ff54a1716375e392885949e88a1608ad292156f6e55559ef22411a7d0 Um þriðjungur landsins er þakinn skógi. sentence-collector 1 0 a77c821cd00660d1359f4becaa9c75535eff763ae5ef60cf3b4b27ccef8aea3c Flestir þeirra bera nafn biskupsins. sentence-collector 1 0 a78cda1547f5a7f0d370b13fdb8f73954776c1c217e65cae2bb41cce8cdf81b8 Eftirtalin lönd eru almennt talin hluti af Suðvestur-Asíu. sentence-collector 1 0 a79eac7911390babef0df396a4c14f9d38f10d289a62c8a7b8c9f90a8404eb1f Saga þeirra er þó ekki aðeins saga um ást í meinum. sentence-collector 1 0 a7a2cf385eeb8a69dc57a171b2af395dd4e587e1e9f0aa8c5623d6df70eeedf1 Meðal þekktustu verka hans eru „Í tvísýnum leik, „Fram yfir miðnætti“ og „Verndarenglar“. sentence-collector 1 0 a7addd0f93780ae032499a8d7a4fa34c82c632349cab221950ae89077b936ce9 Þeir gátu verið mjög stórir, og sumir voru með litla messansiglu að aftan. sentence-collector 1 0 a7b7d4b29f46c132cd30319c16715502a49e468791b769a760320306d7f91848 Frá þeim hjónum eru komnar miklar ættir. sentence-collector 1 0 a7b8c5f0b590800773b966aa02e900ded650196c95ef81354e4951b79b86a171 Langa þingið var þá kallað saman aftur. sentence-collector 1 0 a7c3cdd604194e6bec38ecf5a1922ddf11c660e4ee54babc152f6e58c9c2342c Jón Óskar var fæddur og uppalinn á Akranesi. sentence-collector 1 0 a7c4258daaaebf26671fff1ab77e6f2142ffc54bac64c2af8117a269f1a1d1c0 Í vatninu eru meira en þrjú þúsund eyjar sem margar eru byggðar. sentence-collector 1 0 a7c44f3ab04b38dec92f964a233ea52be8d2ac1024a4278abffb6bc436f0ce2a Þyngsta steindin sem hefur fundist á Íslandi. sentence-collector 1 0 a7ca1ff051b1ba376902f6d0a7ef286879f183d2983d3f90ebba53368f1e95f2 Rauðbeður má borða hráar, niðursoðnar eða heilar eða ofnbakaðar. sentence-collector 1 0 a7d8a8964f337f25e33172829637315eb072591419b7ce219b927c94cb5a25b7 Þetta var síðasta mótið þar sem aðeins átta lið taka þátt í lokamótinu. sentence-collector 1 0 a7de1693e76bb88050111dd74a8c644906057d5441bfc380215026b2456562d4 En margir sem vilja hjóla finnst bílaumferðin ógnandi og fyrir þeim. sentence-collector 1 0 a7f1b7b421e0d98c9704a3eb3a23e1124d1f38febb949af5079594305e966a79 Þeir eru mikilvægur þáttur kaþólskunnar og einnig búddisma, hindúisma og fleiri trúarbragða. sentence-collector 1 0 a8106124e6e41b53c0a693847e3072a8cfd902fb6617496ea976a4083366b865 Að lokum runnu frekari rannsóknir út í sandinn og meintir glæpir fyrndust. sentence-collector 1 0 a82242fee956dc9468b7e82c7ffd58def231cb2cd17c663e6df926881bd3ca91 Hún er reist úr timbri með forkirkju. sentence-collector 1 0 a826967d3f94f4d9f17f75ed2cf5a14ceaea0903a92a4c793d45c56d6486eba6 Næstu nágrannaríki eru Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Sankti Lúsía í vesturátt. sentence-collector 1 0 a82f24263acb830439bd61ecc478dfdb632186800a590b6b8a06d91605c4e666 Listin sprettur af því síðarnefnda og að hluta byggir öll hugsun á henni. sentence-collector 1 0 a840f8054d66b6d19514c99be6634a2c7c134fb675c3940c42576b602b2d3888 Í tímaritinu hefur birst gríðarmikið efni um skagfirska sögu. sentence-collector 1 0 a84748a4ea0cc4d37cc7cb1de86b0a9fb8b4066564411a81ba2af8873412ee1a Í fjarveru prinsins gerði hún samsæri gegn honum ásamt sonum sínum. sentence-collector 1 0 a857b2be000bd956c482140f58a2733f6ee99088012f63dc52227506a25196e9 Það er mjög margt sem er hægt að laga hérna. sentence-collector 1 0 a85ea8f05083c524d05983030e1c1ba2059c1008918be3672b1c50bff82ec7c1 Stjörnumenn sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn framsöguháttur sentence-collector 1 0 a877bd75e45eef538453a061a4afb17c8c4948761b2f1c67ace6cf666bac026c Á meðan veislunni stóð var náinn vinur Sunnu riddara skotinn í handlegginn. sentence-collector 1 0 a8960e687dc3a3bf4a32c44da72d3e7d239696cb13f88c092af6dda74b871c5e Frumlag ópersónulegra sagna er oft í þágufalli. sentence-collector 1 0 a896df39573d53b61a94dd6c0f8ec4972e849835e408b000252d1b5187052007 Þjóðsögur segja að fjöldamorðinginn Axlar-Björn hafi alist upp hjá honum. sentence-collector 1 0 a8aebcc3b2a0ad4120d0c2964d89bfe19aabf162b242568d86f6dd1b7dc97b6c Njálsgata er gata í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið í Austurbænum og Norðurmýrinni. sentence-collector 1 0 a8d966efaa3e12bd9dda983a5d6fd7865a77fab75951e63112a1986da98fc126 Þetta ætti að draga úr deyfð kýrinnar. sentence-collector 1 0 a8e31925a1322ad9aa5fd63ee9436c4a402ee34bd24160a88b3ec98e6c6c9687 Grænhöfði er klettanes sem skagar vestur í Atlantshafið frá sandströndinni í Senegal. sentence-collector 1 0 a8ffd1fe9717e9029637f2aad3167e4949799eef56ec11b8aaf6ff30c94129da Samkvæmt „Snorra-Eddu“ kom hamarinn fljúgandi aftur til Þórs eftir að honum var kastað. sentence-collector 1 0 a907e0f9afa79ba29c5387fa8c41a172a45172cd6e1338cb8225138b73ec0699 Austur er ein af höfuðáttunum fjórum. sentence-collector 1 0 a9123fbe3e1e1c07d604ddf2274b9651c1bb6bbe55bc56143c86b4843a18e49e Í miðju ríkinu var borgin Stokkhólmur. sentence-collector 1 0 a91dc63611217c3fc6669bc97d995b6e078db4650054c9c404a67508cf470644 Pönkið þótti of róttækt, gróft og fráhrindandi fyrir almenna spilun. sentence-collector 1 0 a91f8ec510d753178ee2a7cbe3d5a9f3049d31ffe680baeda16c01ca037cc297 Oft var það skráð með latneskum hætti. sentence-collector 1 0 a920f406be3c8ccda24b639698afa22cc41d856ada7910863a0657cd69468dac Vatnið skiptist á milli Austur-Kongó, Búrúndí, Tansaníu og Sambíu. sentence-collector 1 0 a93aed04e606d31a92a23b896d476904b1db6d2392ac672c127c62e1af760f40 Ármannskonur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. sentence-collector 1 0 a946d30317ec7576698c7add0ae2e9a7c711d23256998be3820145bb6b4f10d8 Asískir innflytjendur eru um fjórðungur íbúa Bresku Kólumbíu. sentence-collector 1 0 a95f0fcb56595058947284684497663a193e27a4e367cbe88111c8172290c6d2 Hann tók við af hálfbróður sínum konunginum. sentence-collector 1 0 a961aeddb9f08dc370bbe5fe955894a7655cedd2c9ebd33f950fd1389b3cc27c Líkt og víða annars staðar eru kettir vinsæl gæludýr á Íslandi. sentence-collector 1 0 a96e3de2faf93a4570a386b1662ac7fa91cdc3b206cf748c2091ac6d10494080 Góðtemplarastúkan Sóley frá Reykjavík tók þátt í mótinu sem gestur. sentence-collector 1 0 a983efabd5e22efaf72629551efd8e715e6aae4632782d12e0578de0cd8dd85c Slíkir hermenn hafa tilheyrt bæði þung- og léttvopnuðu riddaraliði frá því í fornöld. sentence-collector 1 0 a988776a074ef68a70b59e82123febcf378af35813ed6548480780efb04faab6 Báðir rapparar sveitarinnar hafa unnið rímnastríð og tvisvar sinnum mæst í úrslitum. sentence-collector 1 0 a98f6ac23aab2343b71b9277b69d16f65c2695ceec538042a9c18ee12118b6a6 Hann skráði einkaleyfi í Bretlandi til að vinna orku úr straumum rafsegulsviðsins. sentence-collector 1 0 a9947ed14177dada68d84f540fcea9517f8f842c8ba2117ceda9dfdd2459428a Alsjár er borg í suðvesturhluta Marmaris. sentence-collector 1 0 a995b1c03b61810e6769573027fa25eeacc54c4a2e6d5e69e272c3e67f0552c7 Undantekningin er Bretland þar sem vegirnir eru merktir sem M-vegir. sentence-collector 1 0 a9a856538172ed671458818e6bc7a196a4b64b83260923557fb336bac3fab0ea Hún er svört á litinn á korti neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar. sentence-collector 1 0 a9c6f1d21abd62599b84ff67171b3f07a454fdb410e7edaf8ddf80b1b0531302 Síðpönkið lagði grundvöllinn fyrir öðruvísi rokk með því að víkka svið pönktónlistar. sentence-collector 1 0 a9ca26e39ea7b2a7d0242b785838f2010ecd8bfa3827e2b374f918d41c038711 Skörp brún sem kallast herðakambur liggur skáhallt eftir þveru herðablaðinu. sentence-collector 1 0 a9ca896f1ccf1ef7af27c81d700f3a326eb1f22ef31a88f69175051d12ce3cd8 Hinn biður hann þá koma höfði undir handkrika sér inn vinstra. sentence-collector 1 0 a9d437d528c1fe4b4a80cd18e094912eac240037d4021a350c722b4f8b8fbc12 Lilja Nótt Þórarinsdóttir er íslensk leikkona. sentence-collector 1 0 a9d99dd45280d3beabe1c7991e1227d7709b3d0f460f5716b913d2630401f472 Ráðhús Reykjavíkur er bygging í miðborg Reykjavíkur við Tjörnina. sentence-collector 1 0 a9e1696c30c60aca8a7d9c98379456f8e32c3f32d9617ab833b9ea67e2479c40 Áhugasamir heimamenn tóku höndum saman og björguðu Templaranum. sentence-collector 1 0 a9e6b56dc739467a8a49058bc7e54749816c5b79cc1ba1babcc4790040501850 Slík borgarskipulagning spannar allt frá hönnun torga og gatna til skipulagningar heillar borgar. sentence-collector 1 0 a9f5222bc73f5306ec71f0ed5beea3d3d6f8baec4ee0fb82d724409473c5eedd Laufin eru ílöng og silfurgræn á lit. sentence-collector 1 0 a9f8b64dc7140c406731fd2b34d9876861f780ad0c7d1434a11c35b95a25730b Karnevalið í Alst er ákaflega vinsælt í Belgíu allri. sentence-collector 1 0 a9fe0c9f657f285b32caeedb1850d525b1f8b31b4c1074b9a628b5118af4050e Hann er haldinn mikilmennskubrjálæði og stefnir að heimsyfirráðum. sentence-collector 1 0 aa055df674e80042e336762a12a263ef6964ce6f2d92426926889516d3645062 Já, hann Erling, það hlaut að vera sagði Sigfús þá. sentence-collector 1 0 aa0dd224f58af6e71b4ba44c9b4421e503e2f4d237a32c79503be21c43e2355a Ásamt Norðurpólnum er hann sá punktur á jarðkringlunni sem er fjarlægastur miðbaug. sentence-collector 1 0 aa10b5177fa90343799b209fadedea0252fdfb6461d5a4672138cc7581a070de Gróin geta lifað áratugum saman í jarðvegi, einkum rökum og súrum. sentence-collector 1 0 aa1444eb4e9142f0b712703ac62e66c4c404f29a50f2182b010d688d8c658d4f Kristallarnir eru fíngerðir þræðir og oftast geislóttir með glergljáa. sentence-collector 1 0 aa198308fcf41432b8331bed12bb6325f464e532bb91cc7580f24763dd1572b6 Hann er hraðvaxta og fyrirferðamikill, laufblöðin löng og mjó og fá gula haustliti. sentence-collector 1 0 aa36b6dc68457ecc0c6d61f107081fbb8aa9d7a45ba7a2dcf75533e1e685f76f Hún var dæmd til dauða sökuð um njósnir í þágu Þjóðverja. sentence-collector 1 0 aa3797459e4fff1f9bc33ba48da0e3dd22c050f7ca69630d32c64be260700513 Fræin eru með sítrónubragði þegar þau eru mulin. sentence-collector 1 0 aa389a9b6fa74f562d397d8f8811c4b0a732993609630f1f2c687f3b99711eaf Blýsýrurafhlaðan er einnig mjög þung miðað við þá raforku sem hún geymir. sentence-collector 1 0 aa3ebaa58c50327763e8deaf0b53af3412c916770a121634816d176f7cf7ca46 Stjörnumenn sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram. sentence-collector 1 0 aa4385d021676a625946923c20b9818c855baed60b7b4538d94236725243c2c9 Kolbeinn skoðar siðferðisþroska einstaklinga út frá þroskakenningum Jens. sentence-collector 1 0 aa63fecce44b8e39169e998f882b79e8b6dafc1dc8c098f667990b37cec8768c Þar er ágætt silungsveiðisvæði, allt inn að Runufossi. sentence-collector 1 0 aa6b90dc19904250bbbac99a6f50a3a5db85a17f3f08bf2dda5ca4fa009d1331 Haskell-föll eru fyrsta flokks og mikilvægur hluti Haskells. sentence-collector 1 0 aa773ad35f0f97b5d37e2699afa590971316c5eeef264b29932ea86cd5f9385d Þá blótuðu menn „til árs og friðar“, eins og segir í fornum bókum. sentence-collector 1 0 aaba65c8358db8187b211f577757102d57ee926da2ae4da60a2b680e03b94a1c Þríhnúkahellir er hellir við Þríhnúka í Bláfjöllum. sentence-collector 1 0 aabfeb263449badd8a22dc3a45f96c439505d44ec37c99b653a37c6a09ceb3e5 Yfirleitt eru stórfurstadæmi sjálfstæð fullvalda ríki sem eru hluti af keisaradæmi. sentence-collector 1 0 aad056e0402ac755a1b020ec75bbf1335e3cc94e21c14b907c2a8912b6e4f66a Á þeim tíma runnu ýmsir egypskir guðir saman við gríska guði. sentence-collector 1 0 aad21ec77c6d0c7bc9a7e0d3448bb03d529c4ad5d4d5ead1682b8c180b6f2c82 Finnst aðallega í rofnum og útkulnuðum megineldstöðvum og fornum háhitasvæðum. sentence-collector 1 0 aad58850253f3db810077b3da189aeb110e0e9c6df90733f9934ddb816b13c59 Á henni eru íslensk sönglög sem Þorsteinn söng. sentence-collector 1 0 aafae5e4de18ff56945df52204a8d493f49af8aaf2f9b5cfdfc7f027409c87ea Á meðan samningar stóðu yfir dó Ísabella kona Karls skyndilega. sentence-collector 1 0 aafe2a0eea21dedf970d30c7881c30a254e92413585ac1ee3449e53de8c5381e Um þau fara hraðlestir sem kallast Eurostar. sentence-collector 1 0 ab0ca6e0dfcfc4c7692ebe8a8e5df6bf7d6f5afb510bc27e7c91f1c18bc6b71b Sómalía skiptist formlega í átján héruð sem aftur skiptast í umdæmi. sentence-collector 1 0 ab1713415655a1dda8229f743b235ee0a95d3b49673f866de5029816320d3520 Jónas Þorbjarnarson var fæddur á Akureyri og ólst þar upp. sentence-collector 1 0 ab243aa81e002c4930ecc0f68be949080a87d05184056a0a4c8b9667f0debc4b Herdísarvíkur-Surtla var kind sem Hlín Johnsen sambýliskona Einars Benediktssonar átti. sentence-collector 1 0 ab40d8decdf4539ec544589076e0d94a99f3bdbb5805cb5447787dc23053ba4f Sautján lið tóku þátt í undankeppninni. sentence-collector 1 0 ab5879827c35cfa2b765e3a9bc3f9f1e9cdeea95153e6c37275d5a0715d4a8c3 Dragstrengirnir liggja utanum við fiskinn og smala honum í netið. sentence-collector 1 0 ab66de356dc0e6a269f0560a2c2d52f6727b974ca2b725dd24e8e090c9fe139e Þau voru bæði á barnsaldri og stjórn ríkisins í höndum ráðherra. sentence-collector 1 0 ab675c25059ad07aee3454d91199f8eab18b0466306925dbaa5d7cfb6d8363e8 Langflestir íbúar Jamaíku eru kristnir og margir tilheyra nýtrúarhreyfingum. sentence-collector 1 0 ab6f09778fd7ce581548306964c39448c2e5c2572fa586022b87e8fae689856d Sjóðurinn var í upphafi fjármagnaður með sektum fyrir brot gegn áfengisbanninu. sentence-collector 1 0 ab760013ea2b8c590846bfbe9ce5023daa6187109c027995c77b5de8ed35557b Meðal hljómsveita sem spilað hafa margsinnis á hátíðinni eru Hatari og Skálmöld. sentence-collector 1 0 ab8567e243c2e3c0643448902cfe685c0d7fe45621b34f7ca2ce4e736795b483 Regnbogi sem dæmi myndast við ljósbrot. sentence-collector 1 0 ab870e7265f56f67aa35726625fe6b5ff5a02398abca7725e3780542759f3660 Einhver gæji er framherji í knattspyrnu. sentence-collector 1 0 ab8a8b3ddd0f6246b7c8a6390422885c8e37f35dc32798122c66c1e7f52aa87a Eldfjallaeyjan Surtsey er þar skammt undan landi. sentence-collector 1 0 ab9aa98d121d246e38340746639c3a597d87fe9ddfed7bfc1a1b93d625240d29 Á Bakken er nú fjöldi leiktækja, þar á meðal fimm rússibanar. sentence-collector 1 0 abac99bed04cd5578d86237800cea22b9068f5c2ab83c961b91cc2322627e823 Torf og Kría eru hluti af vatnakerfi Kongófljóts. sentence-collector 1 0 abae412f0b07be1361c686171bb50339e4086348efa32660e2a543a70741abe0 Söngfuglar eru fuglar sem tilheyra undirætbálknum Passeri. sentence-collector 1 0 abca38c9c5d5561737877efcc5abf1588115139e2ec50af26cd79a49e1fb441c Jón eða fareind er frumeind eða hópur frumeinda með rafhleðslu. sentence-collector 1 0 abd3952ae9bda26bc3e64c2548d8fd077a7cf2115add34ed89a2ff02a4188632 Hann hefur einnig leikið í leikhúsi þar á meðal í Hamlet. sentence-collector 1 0 abf2ac7dab7f2b773cfc63484c369cf0b5e24e96aca3d2d6ddfb5a7b054af08e Lítið er vitað um uppruna kasara sjálfra. sentence-collector 1 0 abf37400ac5b9546cda47596ff39c6c9053569fd9234683a225072f1daffa9f7 Hljóðið er táknað af í alþjóðlega hljóðstafrófinu. sentence-collector 1 0 abff3272940a05623fd342ce026c1dc7ea1299f365c4727e3a322c930bfea8f0 Viktoríuvatn er upptök lengstu þverár Nílarfljóts, Hvítu Nílar. sentence-collector 1 0 ac1495c03d10155371735716238a76cb0efdb328b19ed41367bd9d5fa55a44c5 Aðrir lýstu yfir hlutleysi vegna þessarar stefnu, til dæmis Múslimaráð Bretlands. sentence-collector 1 0 ac16a157f685cf50df17c3ef72d61afe1db60fcf645ea97fcccf7f8853456b8c Jónas var nýlátinn þegar þetta var. sentence-collector 1 0 ac16a293548fd22197567b5b6b0fd57f55f769ff68197f71f919322c750a61fe Nafnið er dregið af malasíska orðinu sem merkir „ljón“ og sanskrít sem merkir „borg“. sentence-collector 1 0 ac2989af60d727c975830aa1f9f9eeb6afd8c9d50b5607fee8311f495590d346 Hvaða lið er best í fótbolta? sentence-collector 1 0 ac2e5af2d5b458beebf36b6464a0c4420207ac32ef74acc49096dd5062b05335 Stærstur hluti Mið-Afríkulýðveldisins er grasslétta með eyðimerkurjaðar í norðri og regnskóga í suðri. sentence-collector 1 0 ac3885fe99c22c3af5b6a3cf5ed88da0f245310ab41a848ef7ae2040f6dddf87 Valsstúlkur kepptu í Evrópukeppni félagsliða en féllu út í fyrstu umferð. sentence-collector 1 0 ac403ad6b754c15f8ba496bf6ed36186fd78847cc2ba4315eaca7caacb82e77c Kjósarsýsla var sýsla á suð-vesturhluta Íslands. sentence-collector 1 0 ac4233f526d370695fdff25c4c80a57dde03401c29d8b8f6815d49e57f6d41d9 Hafa fornleifarannsóknir sýnt að þar var blönduð byggð norrænna og slavneskra íbúa. sentence-collector 1 0 ac43a51f6bf5bb2ebd63f90558d225686fdb3a0cab94e4d97580f811cc2bd8d1 Góður námsárangur hennar gerði henni kleift að komast í Harvard. sentence-collector 1 0 ac5680b71a18148b7b3d6a2be337e545f1faed454e9034117ce50f1e231ca8fd Vala Flosadóttir er íslensk frjálsíþróttakona og keppti í stangarstökki. sentence-collector 1 0 ac6c733b933ee3e9c88917ce309778c825ad036fa33021ed54241373cec90a7a Hvar er draumurinn? sentence-collector 1 0 ac75748184979211651c58faed3a4f0a50422b1fe7086715f4dc1ff1f72747cf Karsi er ræktaður til sölu í Englandi, Frakklandi, Hollandi og Skandinavíu. sentence-collector 1 0 ac8408a23236469aa6cc8ded30b48c16b96e00b3a4c728cbf071d4fb0b431ffe Svals og Vals-bókin og sú sjötta eftir Franses. sentence-collector 1 0 ac86b983825262f82dc25a5da878a8a292ba2e6eadb1d731a7375adcbd55dfcb Þetta er bara þekja, ekki besta lag í heimi. sentence-collector 1 0 ac8874c4053ee591228d6f51ac916a35baed0c38d80f7293cc23b65f91183909 Arfgerðin kemur fram í svipfarinu en saman móta arfgerð og umhverfi svipfarið. sentence-collector 1 0 ac89cc29480e7c308c51f96494580b4703eba10cc2606fb66727c3e86990b462 Sáleðlisfræði er líka nefnd skynfræði vegna þess að hún fjallar aðallega um skynnæmi. sentence-collector 1 0 ac8a89821a66742bcf0810afaa224baed39d3228536432e37c5e06ee0874ff2e Eyjarnar eru hluti Hléborðseyja, sem eru nyrðri hluti Litlu-Antillaeyja. sentence-collector 1 0 ac8d4dc7d0b3bd4fc330a4c689496f1a0226d350e8dcf323bffd34d2f0d8b085 Því ætti að nota þessar tölur með varúð. sentence-collector 1 0 ac8d764bd5ed43ff3277aa76691872bb430ba098b878b2d514f9d8165073165a Genúasegl tekur meiri vind en venjuleg fokka og eykur þannig hraða bátsins. sentence-collector 1 0 ac91355834c86b4ad5a74cad0c2eb7b263faee8cdf53e10ebea3e38aa827c390 Hann notaði gjarnan stærðfræðina í skákunum og gaf út bók þess efnis. sentence-collector 1 0 ac995208147b705280ad30be211a002741b47e39108189f72392a762fcf474f0 Einnig var hann tekinn upp víða um Bandaríkin og í Kanada. sentence-collector 1 0 acbc1ca1ec01f691507705b0efd7f202bfbeb37371cc0bf8db9aaedece3896e9 Hann er einnig djúpur og þröngur, þó ekki eins og Stafnsgil. sentence-collector 1 0 acc4c4090234e2d4ce24a785779a4df7390b8f5de111f5db8c7bc5c525ad11f8 Ljóð hans hafa verið þýdd á yfir sextíu tungumál, þar á meðal íslensku. sentence-collector 1 0 acc867d36c13703bfad9416ce1e41887902cfeb6b4d9567f5547419b537c8de3 Kristín er bandarísk leikkona, söngkona og fyrirsæta. sentence-collector 1 0 acd04eb3088b83d7d47732ac79348e907712d01eacc62a3e751c6ad5322454d8 Við Mela var kennd forn höfðingjaætt, Melamenn, sem tengdist Sturlungum. sentence-collector 1 0 acd7c567646990af51f767445a81f6611180a07971912f2a0b2a88ed53db9103 Þau hjálpartæki geta verið spjöld, bækur eða tæknileg svo sem tölvur, talvélar, spjaldtölvur. sentence-collector 1 0 ace3cd93f32180e22ff1b7761592c4f8800b659e28409872fee854782c7e91c3 Valskonur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna eftir úrslitaleik gegn framsöguháttur sentence-collector 1 0 acef7c8cbd956b9b7cde58da5c6b84166c8464fe2e5103332add4b910d94b879 Lagið var flutt númer sex á sviðinu. sentence-collector 1 0 acef835aaa95e7305491bb68e5c6b0be7e3ef75640e0ed9c4966639a48cab082 Nú eru höfuðstöðvar þess við Holtaveg. sentence-collector 1 0 acf870d289d59494c4919b84e596117a2f6510be170b7688e29ae7da979d5b70 Seglskip voru notuð fyrir farþegaflutninga, vöruflutninga, póstflutninga og sem herskip. sentence-collector 1 0 acfcbbb47141a7ff912cb67b5a349717f55f38fb238fa4c90b89bd75bc5dfb85 Samkvæmt Vopnfirðinga sögu fór Eyvindastaðabardagi þar fram. sentence-collector 1 0 ad02beddd59247441266755c2c98a98d9215ee77d200a0391863a03fa22c08db Í tilbúnu hnetusmjöri er jurtaolía stundum notuð í stað fyrir jarðhnetuolíu vegna kostnaðar. sentence-collector 1 0 ad0ded36e8db8bd92fb76f30f6cf38a9e11639f369acc166f91758dff2297a45 Áætlunarbúskapur og einangrunastefna Kim leiddi landið inn í algjöra sjálfheldu. sentence-collector 1 0 ad22ceb858abb7544923a4eceafade3cc5deea6114ad182a8c3b9c03ecb9f3a6 Hún var hýdd fyrir glæpi sína. sentence-collector 1 0 ad31ade83f71af5034b338c4bcff90c66e3ab246d2879259008cb4cf98f7f3b8 Hindí er indóarísk tungumál talað á norður- og mið-Indlandi. sentence-collector 1 0 ad35e3caf3f81b9860c7d09b24bf7a740df4f98f8349430127e18df0dda6a6d2 Sýning þessi er breytileg, þar sem sífellt er verið að skipta um málverk. sentence-collector 1 0 ad3adbbe9d5db3b562ebaed9fc63411c59be2d2619dfb5bfbf67fa64f8b29064 Hún var líka skáld og rithöfundur. sentence-collector 1 0 ad3d832add14e344d8f54f1010d64339c30472f6972394a55776d166c9746e80 Í lyftidufti eru einnig þurrkefni, svo sem hveiti, maíssterkja, kartöflumjöl eða hrísmjöl. sentence-collector 1 0 ad43d8a459cf3bf34e79f4c027d4e02d402a0ab26efc6c49ad30d0d5542b5169 Þar einbeitti hann sér að rannsóknum á krabbameini. sentence-collector 1 0 ad440cf0113bffabdfd73f6cbe2d1bdd949157ee1164b76b8d5ec256c4af1609 Barkakýlið samanstendur af brjóski og er þakið með slímhimnu. sentence-collector 1 0 ad575a9de5856bbc52c553dbc3bdd241057b1ad74bf00a5277161b11839dcda1 Hvernig ættlaru að komast inn? sentence-collector 1 0 ad8bbc87866c0aed3738ce86062d8dc40e312a15ef1996a51a60ed31951dff90 Og þrá mín hún vakir, meðan þokan byrgir mér sýn. sentence-collector 1 0 ad8c5bfbd22d5fd52f272848000b02b6fa5be1f197259ad6d59f5ef3635d8e98 Hann var íhaldssamur í skoðunum og vildi halda fast í völd krúnunnar. sentence-collector 1 0 ad924a4dbee073601619e69699ec437bd6fa49850a098e41001f66d8ef89a920 Jói Bjarna lék Tryggva Hólm í nýju myndinni. sentence-collector 1 0 ad9ac4ed92f2563ca59f97b3fe6ec73e17418c28c47153eb7f40a96075c49f27 Steinmóður hefur verið talinn sonur Bárðar Njálssonar prests á Kálfafelli Bárðarsonar. sentence-collector 1 0 ad9f89e997a3beeeddf64413681becea661613460529ec0ac4b0f34d04151b6b Hann var frumkvöðull í Bandarískum bílaiðnaði. sentence-collector 1 0 ada5a71c6171252b929d657906fad3427f9a6d33c460c7ae73a6b97fa9d85dfc Mýrarskeiðið síðara er síðasta veðurfarsskeið Hólósentímabilsins. sentence-collector 1 0 ada6f330c9f960ae2289e9db177d9dacedfc2eee270fd02251f5bc6b48cef837 Orðið tvítyngi á við getuna til að tala tvö tungumál. sentence-collector 1 0 add5c224254a30c7f5236875867579a58bc5c4c5048eeaac689380af6bbbbd77 Höfuðið og frambolurinn er samvaxinn og myndar höfuðbol. sentence-collector 1 0 ae05f8f00ef8833313523f99deeb1b5b1f49e3e5c602bff939d1623296b70160 Staða félagsins innan stjórnmála er á hægri vængnum. sentence-collector 1 0 ae091139faf474c64de54bc6fad6ce1f8b3171fe329cf801d1d3daea08f1bb23 Lalli er kvikmynd um smáglæpamanninn „Lalla“. sentence-collector 1 0 ae0dd69bc4c4161317c1eb1f174d1d0c2391f1f12e7c4cf3707bb3c154afe0ee Hún finnst einnig í ísöltu vatni, til dæmis umhverfis Gotland. sentence-collector 1 0 ae1448c3555bd28f01fbeae9e0eb617e4df99f5e2fcb6f68a1e2abe8f175eb84 Hann bruggar töfradrykkinn í skyndi og mætir á vettvang bardagans. sentence-collector 1 0 ae1835092bbe55202e3f5ba145069321d9dd127d82971de567102bc3dcebe905 Tilgangurinn er að vinna hönd andstæðingsins. sentence-collector 1 0 ae244669be0bbe8aa56eb806800621780b780d36e8c791b5192c56d7d55e2510 Fertölur má svo lengja í átttölur, en þá glatast önnur regla, tengireglan. sentence-collector 1 0 ae290e74bff73acffda239ed66c73c0f93d5a0561a180d3010b3cdab63e3772e Hvammsvirkjun er áætluð vatnsaflsvirkjun í neðri hluta Þjórsá. sentence-collector 1 0 ae2bbea3a6f7f6d62d0a15c8684791f13fdf120beade7963fcf3ebb65ce08e19 Hræðslubandalagið stefndi að uppsögn varnarsamningsins við Bandaríkin. sentence-collector 1 0 ae2e65dac59de26c039dcd750778dda17eac5cfc8a5107029a00e8983f63ac83 Laufin eru stundum borðuð og stönglar eru notaðir sem skepnufóður. sentence-collector 1 0 ae4c4a23e5061123e4e627f3a7b925af3edb141cb25b5dfd84e072597ba19fb7 Dúettinn keppti fyrir hönd Íslands með laginu „Segðu mér!“. sentence-collector 1 0 ae5894d80e1d1ea1d2880a47d48f07bd262697f05213e9328b021879bb331b19 Blýglans er algengasta tegund blýsteinda og tilheyrir hópi málmsteina. sentence-collector 1 0 ae59cf726544ca87158a00916709ef598665ada38abbc9506c2060bcf9e1f503 Múrenan heldur Sval föngnum og ætlar að taka hann af lífi. sentence-collector 1 0 ae5f18f8a28a388d11b6e5a370178c438bb6c34443a48e364ab15f5d2b1f8055 Hann telur að bjarghyggja sé eina raunhæfa andsvarið gegn þekkingarfræðilegum vítarunurökum. sentence-collector 1 0 ae63979ab6c91add41be3e67a3d1cdb661d548ef296014a6c81f4dedb078dde2 Þá var komið að sovéska varnarkerfinu að gefa frá sér villandi skilaboð. sentence-collector 1 0 ae6ec8cab28cec1612d7becfd6d71f403f5d0c29a19f02b7f0ba0946ebdff18f Söngvarar eru Grétar Örvarsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Sigrún Eva Ármannsdóttir og Friðrik Karlsson. sentence-collector 1 0 ae6fd34ab584315bf58f766f592cedb9b32cefde4e3f26fb1ae6dedc66eaf3ad Löndin sem teljast til Norðvestur-Afríku eru oftast hlý. sentence-collector 1 0 ae870f7fdfca86eb09cd4907d4c97fcd50f8964a897c71d1345baf0e7113c768 Myndin fjallar um líf nokkura para sem skarast á gamlárskvöldi. sentence-collector 1 0 aea0d1ec376bfb486f7fc58b751c1c140544517e12eec273a0517594fa7d61b1 Í formála lýsir Oddur markmiðum sínum með ritun sögunnar. sentence-collector 1 0 aea8c0073847865cd35fcc70ca2198cdcb61986353481ac19aeaba2599923deb Í stjórnarskrá Suður-Afríku eru ellefu tungumál skilgreind sem opinber tungumál landsins. sentence-collector 1 0 aec2933acda8817c0b2d2b3fb22ab9718966067f1284a3cce0b6edbba52556ff Í skemmtigarðinum er nú fjöldi leiktækja, þar á meðal sex rússibanar. sentence-collector 1 0 aec6d56c27bd75f7a9f8bf413ec71af9e51e017f28b81006657f5304e47984ed Hann skiptist milli sveitarfélaganna í Belgíu. sentence-collector 1 0 aeee5871adc720b80928683ee097736075e8faad36881239ead872415d04b3d9 Uppruni múrsins liggur við samskeytin á borginni og skóginum. sentence-collector 1 0 aef7802fcd03bf60b98e9f5b42705810833007cd530646dca1e42a3585794088 Elstu menningarsamfélög á svæðinu eru frá nýsteinöld. sentence-collector 1 0 af02484de6dcf035a229024d87424ba33ee371c7d16e05017804ee1e848be7b9 tryggðu sér sæti í fyrstu deild. sentence-collector 1 0 af0354d499ae6a157a2b603903a75edd8b0b482ba615259cb60b5ae276ea8648 Þórður skeggi var sonur Hrapps Bjarnarsonar bunu. sentence-collector 1 0 af10a1fc91c34a60590f1e9575bbf4f3e17d6ceb97188d6a3c3e1cd1d1f52d43 Þar með er ekki þörf fyrir gírkassa, kraftvægisbreyti eða mismunadrif. sentence-collector 1 0 af190629fe6442b64e07988264f975ffa5a3b19507eac65a4054842ee75e4e83 Í hann er látið lítið eitt af méli, ef til er. sentence-collector 1 0 af2723ead369b2536c526c75489970f55893be106f4624762b6d37e2d3c659b7 Þar hefur hann komið sér upp fjölmennum her heilaþveginna manna. sentence-collector 1 0 af297cec096605739d6fe06399a50b3092e303ff158ce6045d39d4fbd354287c Veita börnum sérhæfða meðferð vegna alvarlegra hegðunarerfiðleika, vímuefnaneyslu og meintra afbrota. sentence-collector 1 0 af3fe1550ea1da040d00472fdae62cb059ea2b8cf08915a4ecbeaf8e603193b4 Þegar slík sprengja springur verður til heilsufarsvandamál sem er svipað geislavirku úrfelli. sentence-collector 1 0 af4adcb0253579850a215b2f9ca0d4885f33bf75f70164c348a8ce582737ae8a Foreldrar Jóns voru Hannibal Valdimarsson, ráðherra, og Sólveig Ólafsdóttir, húsmóðir. sentence-collector 1 0 af4c874c05a34b0a949a73a6b51b840997b98282bbb85e91d9fc0f6d36256b56 Dæmi um samræmd tákn er til dæmis að læra. sentence-collector 1 0 af53304d1069d257cfc03ad9a7b2ef035d4bc26f6b24074193ecddb1136703d5 Ári síðar var fyrirtækið Mosi stofnað í kringum leikinn. sentence-collector 1 0 af5adab158e2e8d41b7f5114e64c313894defa8b09aa698494c8770f9102355a Selfoss var lengst af venjulegur sveitabær í Sandvíkurhreppi. sentence-collector 1 0 af5c1792e6fb1f7ca81c904f9fcc403b9458ba46abf842ef8a1ec9b6008506e4 Úti fyrir strönd Venesúela eru eyríkin Arúba, Hollensku Antillaeyjar og Trínidad og Tóbagó. sentence-collector 1 0 af6090377d4f62750014303941bae516484047ec773439ad9cda83ca028f6427 Hann vann sex titla á ferli sínum. sentence-collector 1 0 af633ad7f73b711505275bf5af4ad23e5ff4fe4b7abd6ab73bf1f62423853f39 Afhverju má ég ekki fara? sentence-collector 1 0 afac6ac77a0e0e95e5b479f49af7f12632403cfb17e429e9369e50305b0aad0e Sigurvegarar þeirra mættust svo í úrslitaleik. sentence-collector 1 0 afce8f2078b1dc8ca521fa6cff90dd279edccc6c491a9e0234ff37651e4b14ea Í þessari mynd var hún aðeins í litlu aukahlutverki. sentence-collector 1 0 afe11bcf409db410bc16cfd4e65aae2362097910b8fb13077b3a395ba3441a0c Rómverjar kölluðu landið „Arabíu felix“ vegna ríkidæmis landsins. sentence-collector 1 0 aff974aa06d23897333d1da47169e0d055021aee79999376d75f6b27dcb6ffef Vegna ánna er mikið ræktarland í Írak. sentence-collector 1 0 b00566b77becf4c7ce70576c9f3f18a15b1fdd4abda86227858bd9fd759d9913 Með sérstakri lagni er samt hægt að „sigra vélina“. sentence-collector 1 0 b01069ba269ceec267313543637de622e1378fab2fc1a32f016f4803270397a3 Magdalena flutti á tónleikunum sjö ný lög, ásamt nokkrum eldri lögum hennar. sentence-collector 1 0 b0251c966b5ee0b49820bb3a7884234e3a8fe583c1597feb2d5cb051f574a013 Tuttugu og eitt lið tók þátt í mótinu. sentence-collector 1 0 b056af59e1a913f5b89bdab30286f6c68a91026e71b1eb7ef4bb61e937a2b1f3 Eitt metnaðarfyllsta ritið er „Byggðasaga Skagafjarðar“, sem enn er í vinnslu. sentence-collector 1 0 b05a9a90d3bc9803071ba1a2ef772e2c676b0b1b7ab659a06654491aaa29bf7c Kirkjan á Álftamýri var helguð Jóhannesi skírara og Maríu guðsmóður í kaþólskri tíð. sentence-collector 1 0 b05deef837edc4892db1eaf417660dcceced51e64043aacf3fa17eb513c95385 Af kjöti sem gjarnan er notað má nefna kjúkling, önd og kanínu. sentence-collector 1 0 b06cd92252e652dec9bb88d97090c2da6cdb6747efa3a89861d9324407dfa6de Mjög mörg mál hafa sömu grunn hugmynd að talningu. sentence-collector 1 0 b079959d1547cadd31e435a03000d8276404dde089057b0d94dbc514a514443a Skást of er fimmta hljómplata Hvanndalsbræðra. sentence-collector 1 0 b0997245a44cc7304f2dc856dce42c05fe5097ed19bd4d5c0cc78f7801ebb44f Á horni hússins er brjóstmynd af eins konar trölli eftir Einar Jónsson myndhöggvara. sentence-collector 1 0 b0a234b8185559f34d37ca9a0ebe6242543a2eae87f57cd509a1f6977fd597f3 Hluthafar voru auðugir breskir kaupmenn og aðalsmenn. sentence-collector 1 0 b0a94d66596fe4462d237b2fa21efe5a500aedf1c4a6ecf1708b39f8519b3320 Tetroxíðið eru mikilvægir oxarar í efnasmíði. sentence-collector 1 0 b0c25f871f7845bab83a02b005f0569efb3079d1649e87495cd8d1a17cf8d5e3 Hins vegar eru skiptar skoðanir um uppruna þess. sentence-collector 1 0 b0c76c02df133337e9391f51af12cd4f795f8545f2b73f4e6ab595a8363341a3 Þess vegna ákvað faðir hans að Steinþór, yngri bróðir hans tæki við búinu. sentence-collector 1 0 b0cf22a8122f3e1da9a51aa3987f0ece1f0254de542179a68f27e5992af8ee72 Erfiðleikum er bundið að keyra það í nýrri stjórnkerfum vegna íslenska stafasettsins. sentence-collector 1 0 b0e1de43435d235bff0b53c0ccd3f54f9e726a1ba64d5c8d4c511af4d98566a6 Þar með er kirkjan næsthæsta kirkja Hollands. sentence-collector 1 0 b0e5d157b56bda49fd73706fa031b82d619bf5249c465813c19e26571148ad7d Hún er eiginkona leikarans Jóns Purkhús og hefur leikstýrt honum í nokkrum myndum. sentence-collector 1 0 b0f250771aecbe5f4e40162070b998332a1b65c11af6e566bca9191118137449 Grikkland er ekki hluti af Evrópusambandinu en hefur sérstök tengsl við það. sentence-collector 1 0 b0f75b9bb72128a330d0b489adfa3d53fec636fe8c21924001ab838726fba61a Ekki eru allir á eitt sammála um það hvernig skal flokka armfætlur. sentence-collector 1 0 b0fdf1ccb458990d37a6815824373ed8d2679525af3e9939b05b7bff24f8f21d Þannig er lestur mikilvægur hæfileiki sem nýtist í daglegu lífi. sentence-collector 1 0 b0fee747ce1afd2395a27719917749211e67a3771588b1348ede0a73bd9dc48b Nárú skiptist í fjórtán stjórnsýsluumdæmi sem tilheyra átta kjördæmum. sentence-collector 1 0 b1007b2890d02b394ca8a269f983153106af855b4bfdff7bdb60d0f38c8b9a76 Bleyja er efni sem dregur í sig úrgang. sentence-collector 1 0 b10f43b826f33941492db2726b00df9df14ca06ece619f448476e8b4611d67fc Ásgeirs Friðrikssonar yfirkennara við Lærða skólann og alþingismanns. sentence-collector 1 0 b115b6cdf88f98bb002664d97e306d88ac0e22cd8768cdca9b650ae3d8c2e0dd Forsetinn er þjóðhöfðingi landsins og jafnframt yfirmaður ríkisstjórnarinnar sentence-collector 1 0 b1373501e7710008b645ff07bfd9a586aa9efa8b4f1510e1c8c92438db9cd776 Á Grænlandi verða veturnir ekki jafn harðir og á öðrum svæðum norðan heimskautsbaugs. sentence-collector 1 0 b137448aba052e7053a9d2c117e03099efc83e4aa59f329e245697e3a43096be Kaupmáttarjöfnuður er notaður við samanburð á lífsgæðum milli landa. sentence-collector 1 0 b1469ec347b4f31d20c6c41a040d18ca83c81c03f18499b3547646648582a0cb Melína er spænsk útlenda og sjálfstjórnarhérað á norðurströnd Afríku. sentence-collector 1 0 b1512f7612d3271337650b2e1bd6c56f0b55ee02f66ce1aa28076e8838bdc468 Stytturnar eru misháar og eru hershöfðingjarnir hávaxnastir. sentence-collector 1 0 b154dfcef6b4e0126aad9d61a7d154964248b6817de45b5983217f8fb9babff9 Gullörn og hrægammur eru stærstu fuglategundirnar. sentence-collector 1 0 b173133caeb22bce1d9a75dab281efa006ba1d4d3d0172fe1ffe076a0cffbc2a Til dæmis fann hann steingervinga útdauðra tegunda og ævaforna kuðunga í hlíðum Andesfjallana. sentence-collector 1 0 b17832230a1dcb2f31dbf77ab083b32941a07afa0c50d4b5d487fd036b3e6f84 Kampala er höfuðstaður héraðsins og konungsríkisins Búganda. sentence-collector 1 0 b17ae6b13b39188ded7fa96701bec1ff58d9f87a4929fd66a873147f92594185 Amöbur eru einfrumungar í fylkingu slímdýra af ríki frumdýra. sentence-collector 1 0 b189fb432de10fc46400f530429f1a690217ddd58c9b1fe8e59fac4911370f62 Fyrsti leikur liðsins var upphafsleikur íslandsmótsins gegn tíföldum íslandsmeisturum króna sentence-collector 1 0 b18a3a110d50e17037152bd2013af4c1648d9b4bfecf9f8995e6f58618caf71c Stefið í drápunni er svokallað klofastef, og hljóðar svo. sentence-collector 1 0 b1a502d3fd7de70e7c8f78020245e0eca910f11a2493777197f250fa25837689 Það var japanska herskipið Karólína. sentence-collector 1 0 b1a51dc07fc100a304c7ebd25b790662d68bb8af70624cd3d592d092e7b5163a Hún syngur og spilar á Harmonikku með hljómsveitinni Kaffimolarnir. sentence-collector 1 0 b1b1aa72d0daa2f42c736e00a2e6139acca3fc252415d64123fce0de5877cd56 Hörður er kvæntur Guðrúnu Björk Birgisdóttur og eiga þau tvo syni. sentence-collector 1 0 b1b20e6c55a8fd93b6667140211097087fbe5695da98d63a2b37cf2a560a4021 Algeng orkueining til að mæla raforku, svo sem á rafmagnsreikningum, er kílóvattstund. sentence-collector 1 0 b1d5c0d5ebcadc3d530bb1e7b2d8ada7c43a118d857173fc9e3b3896f7151d4b Teskeið er mælieining, einkum notuð í mataruppskriftum. sentence-collector 1 0 b1f8016dc17ac3b3ed02c6cca21106f155ae5a8d43a01a6fd8b2da18e0775702 Dæmi um skepnu sem er egglífberi er hvalháfurinn. sentence-collector 1 0 b1fe2d09ad1dfd2589994e839e6d37530b1011953ada1d636c948f3afce8ae5f Bretlandseyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi úti fyrir strönd meginlands Evrópu. sentence-collector 1 0 b2061dfca9e932249f068786203bfa930fbdf6848c755fcd9649cb27414266b5 Næstu lönd eru Viðey, Grænland, Surtsey og Slóvakía. sentence-collector 1 0 b207e57a426dab18a04818811e906412112b569b19e1872ee13a4694dcec4d2b Lög Katar eru blanda af borgaralegum lögum og fólksöngvum. sentence-collector 1 0 b210e9f6a1e625f3df63cf64c95c41289565814eae6e01a54bcbac3884a443e6 Ýmsir af kunnari teiknimyndasöguhöfundum Evrópu birtu verk sín í blaðinu. sentence-collector 1 0 b21210ef9b829cfbad3b7f651eeda74d57cf6db7fb6bc6e56c593e787e544259 Saga Eskimó módels nær lengra en fyrir aldamótin síðustu. sentence-collector 1 0 b21483603aed302870c30babbb47f23b8bbcde3b41178f816d95c0b4e77257cc Tilvera spilaði líkt og Óðmenn blúsað sýrurokk. sentence-collector 1 0 b2251248fbb1e59ea98caec71d24706bab2739dc716ff0ffe3a3ec354b26a577 Staða hans er sambærileg stöðu forsætisráðherra á Íslandi. sentence-collector 1 0 b2272dc1816d6422f68cbcefdab255dcd947d0586d7647b8015c485b50597b18 Hún er grænblá á litinn á korti kerfisins. sentence-collector 1 0 b22a669643718c7a8406e06d079ba14f64e65e7782f762fef0d0f9b4d8bf8b98 Hún hefur gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands og meðal annars. sentence-collector 1 0 b2344da3c61104653542e71a57a3024ad3296787c5c6a14784e950732e3290f3 Túnis er höfuðborg Túnis og stendur vestan megin við Túnisvatn. sentence-collector 1 0 b237d0760782eeaba794e4ace7d475d01c671b8785826a1b554c91533a893abf Álfhólsskóli er grunnskóli í Kópavogi sem varð til við sameiningu Hjallaskóla og Digranesskóla. sentence-collector 1 0 b23b0514421c29e9e27ef6bd4103b959f4855b9f8b427080239126d63ae122f8 Hestur er fjall í Ísafjarðardjúpi á milli við Hestfjarðar og Seyðisfjarðar. sentence-collector 1 0 b2430c236d12b136da4d9e5e81468a3f35873e50e6fd01e2ad7e6d606ec5148f Þar er að finna strendur, fjalllendi, gresjur og eyðimerkur. sentence-collector 1 0 b25651395d837c057ac1fe9eee4b5807938160aff36ce92c5a88482e2e506eef Bærinn var alla tíð illa staðsettur við hliðina á mýri og illverjanlegur árásum. sentence-collector 1 0 b25be624e2797eb1088e485e89809177fbc5206416cd12d654886081ac9a9b28 Þetta var annar titill Frakklands í Evrópukeppninni. sentence-collector 1 0 b2788281fc0eeadf46a036c84637abd760a50363ea92dcb5e57f847c543fb32d Sonatorrek er ljóð eftir Egil Skalla-Grímsson og er eitt merkasta ljóð víkingaaldar. sentence-collector 1 0 b27b465d097cb0cc9b6b2df5cf9779c7a10df4a766cad708410aefc51fdd7580 Dúettinn keppti fyrir hönd Íslands með laginu „Draumur um Nínu“. sentence-collector 1 0 b27b775cba380a1a697616887595eb0af9c5f95a222f82ab26135b2b6f863d70 Smæð byggkjarnanna benti til lélegra vaxtarskilyrða. sentence-collector 1 0 b28a2f565047a581990c94d0492076ac1ffeb05db6907ea21d96b85ae5d698fd Í norðurhluta Klambratúns standa Kjarvalsstaðir, listasafn helgað list Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals. sentence-collector 1 0 b28af370352a36f27afbb2efd596266cf18b8d6b3260385ddbac3514331bf905 Hann liggur frá Þórisvatni að sunnan að Bárðardalsvegi vestri hjá Mýri. sentence-collector 1 0 b2927c041fc7a5c85da04985eab7c09eed025aea43a164f058ef7eb5479fdbc1 Læknirinn spurði mig út í húðflúrið. sentence-collector 1 0 b29733f5d4b6bff22d54d27bce9910f4f284b92e64e87fe0e5e60fff7b606971 Á Íslandi þarf að taka bóklega prófið fyrst. sentence-collector 1 0 b2a124cebade2d1c762819e0819858716a6188b0b22ca0cfc739e3ef2d955aad Þetta var önnur bókin í íslensku ritröðinni. sentence-collector 1 0 b2b5539f12a1c5868aec9e3421f36994bf31cf0ba654af2fc38910a01c47686e Undantekning frá þessu er tvöfaldir kubbar, sem tilheyra sérhópi. sentence-collector 1 0 b2c81ed43337ce08006c28166ed2d726d4be75ac34d34b81792d1ccdc6f746ef Hann fór sex vikum eftir heimkomuna. sentence-collector 1 0 b2d1c2e0baa7c968d690e89e205bb319e6c8b9c773e8f4e1f8ff298d53d17ac7 Bitið fast í vitið er fyrsta hljómplata pönkhljómsveitarinnar Tappa tíkarrass. sentence-collector 1 0 b2edfec7e03f3b3d102a39564c7819b3b6ffce246de47c9f7337a49f61114aca Samt einkennast þessi þemu stundum af rómantík og tilfinningaríkri ást. sentence-collector 1 0 b317c7556644e95d362527a1573a706e8a18a0acbadc5b12cd9d0cd4b2685d7e Þetta er vafalítið elsti sjúkdómurinn á meðal vor í dag. sentence-collector 1 0 b31a72778001b8218585ffbbce25545ffee360810e5a0b0f277e6b26862a43f7 Öndin er matreidd með þunnri, stökkri skorpu. sentence-collector 1 0 b3247c5c7fab0e6f4808bda130228f263512eff01616d3237407d1f428621705 Hundrað dagar gætu verið í næstu ferju og vistirnar eru að skornum skammti komnar. sentence-collector 1 0 b32da2592b8e73ca389540174887f71af4014b1d2d613d4a1c2e51b616587c5a Hann fékk takmarkaða menntun frá kennara sínum, Emil Kára. sentence-collector 1 0 b3377dbeeb7ebe94c5531c1f3221cc600386a713dbd3289d8e1ce0ad74827497 Útgáfulistar teknir af blogg síðu Sverris sentence-collector 1 0 b338b9a35eb45fe580d56c07698cb1b5f2d757f7ec19f9d03fdf1c5038d1bed3 Eitt af sérkennum ritmálsins er gé með tildu eða bogstriki yfir. sentence-collector 1 0 b33a7bc09ce6f78c5aef0a171ee4dc52cb5791968e34a6d7a36d258c43e4a9fa Þetta er listi yfir forseta Rússlands. sentence-collector 1 0 b34907ca017e3e44ca769061214e8c9b1be9bd42c6d4f79d9f00cc06a49ce1e1 Þar er bæði flugvöllur og bryggja. sentence-collector 1 0 b34f5fe818ad0d2ee3b14b6ceff6a7552875a9a2bfb08679442f5c9b8002d1b5 Vegan matur skilur eftir sig minna kolefnisfótspor. sentence-collector 1 0 b350669473d522e22c30b7e35edd64bca5767d418a36fbcc1e4fabde5ec1bb29 Bragð anís minnir á lakkrís, fennikku og tarragon. sentence-collector 1 0 b35144f294cb0cc5fad221df1ef1fc6e663263bb2e06df52e4cc342ab5aff521 Draumar þínir geta ræst. sentence-collector 1 0 b37cf2e2cbaf3fb962ba9dc2cd940801c0ff868367e89f843e5b51785777dd72 Þær eru meðal mikilvægustu lauftrjáa á Norðurslóðum. sentence-collector 1 0 b387e2abddb4ab0bc14f6231a820ced1993932039134ec0066819d255e0dc36e Ívar „beinlausi“ Ragnarrsson var víkingjahöfðingi í Jórvík og berserkur. sentence-collector 1 0 b392a90a47a0b8bad696812914dec64ba01c330e2c30b5ef1ee6ba410c5193bb Sigurður Kristjánsson, sóknarprestur á Ísafirði og prófastur í Ísafjarðarprófastsdæmi, og Margrét Hagalínsdóttir, ljósmóðir. sentence-collector 1 0 b3952a8a637597649bed8beefcb228735bb6697548fbbeae93533ab9bb71bd4c Grösugur dalur er upp af víkinni umlyktur fjöllum og hömrum. sentence-collector 1 0 b3afa66d082773d663f83e9ffd4e52b3264c0b783535f33f6f503a9ccedd5e80 Valsarar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og kvennaflokki. sentence-collector 1 0 b3b904356a5b10959a1f8b99b5e7f800d0eba46b7f826041e2af25ce761c8465 Vesturgatan er vegarslóði milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, oft kenndur við Sléttanes eða Svalvoga. sentence-collector 1 0 b3bec8de3b54b196fdaf7bfa0590dddc15c6d46c5e52a8434eda3d3aa980b145 Meðal annars hafa verið gerðar rannsóknir á þróun hugtaksins „Evrabía“ innan þeirra hópa. sentence-collector 1 0 b3c3b20bb98bdff8431f00387c6aab63b848cf021ae7a848ac1cf05f49936904 Jens var kvæntur Heborgu Húsgarð frá Syðri Götu í Færeyjum. sentence-collector 1 0 b3c43549fb44d1d345c11a1e9a1165bc7652d3d906288632229d34123b0a3df1 Mónakó er þéttbýlasta land heims og eitt af örríkjum Evrópu. sentence-collector 1 0 b3c7b326c825a8f16e917a0732cb9c24a4801ee16a2f4b6130828827e80b21ee Í mörgum löndum er prentfrelsi varið í stjórnarskrá. sentence-collector 1 0 b3ce0be36a4dd1d87db9b677c5258266df368dd27996335cd88b602d25654bd7 Einungur telst víxlinn ef aðgerðin er víxlin. sentence-collector 1 0 b3d6f345a1d568265cf624d918c3e9129215d976087919dc887b2aa5f31e8469 Fannar er sagður hafa lagt áherslu á tækni ofar almennri þjálfun. sentence-collector 1 0 b3e083965a50ba2af096fcc9db5ee5b5d8e8237a9a10550a15d517b716f45611 Þar tókst réttarlæknum að ráða í útlit Berings í lifanda lífi. sentence-collector 1 0 b3fbd5d4fea78da9f20277e234990bb7e708fd3e303c067f4deaa6fbf94cfa0b Þetta voru til dæmis flautur, fiðlur, saxófónar og elektrónísk hljóðfæri. sentence-collector 1 0 b3fd81562d8914e0d01c837264b67072144d1a294e95a898fb2b0117409a5dd4 Á þriðju hæð er einkaheimili og eldhús í kjallaranum. sentence-collector 1 0 b413149b3f0ddb36af9e28ca99dc8a55f8c91f23b0865990d66b0dccef4701b4 Þessi réttindi eru mannréttindi og borgararéttindi. sentence-collector 1 0 b42749d25b1aa202474a79724f062965bb8f6d64006861233bcb7da06077ad1d Björn er stofnmeðlimur og söngvari hljómsveitarinnar Ný dönsk. sentence-collector 1 0 b46117c48ec78eec5e5478feaafad014eb6fcc7ee5cd886f73aa33684145153c Þessi sveppur er talinn eitraður líkt og flestir sveppir sömu ættkvíslar. sentence-collector 1 0 b46cf02d40f505cbe56cc2c7757a29305bd83b340f0cb004fde59cd213a295dd Hann var fangaður í orrustunni við Sikiley og var þá drepinn. sentence-collector 1 0 b4746b89ce1c3e36024d7ab44b905b95b3e5623fc8d0ef95617a8ce7b6d6f2ed Mynd á forsíðu vísar í tvíröddunina. sentence-collector 1 0 b47668f42567038764e691cb3e1b0184cb9d8e2c12fa675d6084c703ccb17d90 Meðal aðferðafræðilegra nálgana má nefna leikjakenningu, nytjahyggju og ákvarðanafræði. sentence-collector 1 0 b481c527151d73975ad7f0273229966a09712d0bd1b43ac661c554a8a869ea53 Platan er hljóðrituð í Þýskalandi. sentence-collector 1 0 b482feb0d63cd9346534a406a154312291b6dc5f1aa06dff60273dae597c3938 Fór liðið niður um deildir, og gekk illa. sentence-collector 1 0 b49101d4be813f1ca11a97aaeec74d7197a54cd6db7950574d1b5a591ab45fba Absalon var danskur biskup og erkibiskup. sentence-collector 1 0 b4acf45ecf99ebffbe0f626a962123b60be6fa84f654158d59c06ade7f8369f6 Hversu svalur þarf maður að vera til að hanga með Rækjunum? sentence-collector 1 0 b4b0a9e488f49fb50b0b8be30934643c82b50dea1bc4dbf015792777edcfd2d6 Melassi er aukaafurð sem fellur til við vinnslu strásykurs úr sykurreyr. sentence-collector 1 0 b4b3270b55cc601593073021935cdd9ac53378f221379e972d3fe61e168e4351 Skyldleiki hryggdýra og tálknmunna verður ekki efast um og nýtist hann til rannsókna. sentence-collector 1 0 b4c7b03dde9c20f4fdf0df4920152d0a14c4aa54ce3da2d9334a2592d3ac92c4 Grenada er einn af stærstu framleiðendum múskats í heimi. sentence-collector 1 0 b4c870d1152438f88f6c4345c5b827803308ef0407c3fd9716d88f72f8c50e0b Liggur milli Höfðatúns og Ingólfsstrætis en er þó klippt í sundur af Snorrabraut. sentence-collector 1 0 b4d1dbcd20936d7dc3a287349573cb6613c969cab67a93ae84bb7dc2255c09f8 Eftirtaldar frásagnir eru á einhvern hátt öðru vísi en í öðrum konungasögum. sentence-collector 1 0 b4e465bb0c949ce95df1bd1cb59d202ad8b8f2d20d153e4b3948eb1fab7d2ed7 Skömmu áður hafði sonur hanns Gunnar einnig dáið. sentence-collector 1 0 b4ea52b053b7217e1ef47c6e8c3109e2281410924755254fc6745ca73a1c88b5 Söngvarar eru Pálmi Gunnarsson, Helga Möller og Eiríkur Hauksson. sentence-collector 1 0 b4ec5c42bdf0b3c5b0eba6088fbb740f43e3d554be481d39ae2f8d68947a5b26 Þegar þau eru bogin upp í annan endann nefnast þau vatnsklær. sentence-collector 1 0 b4f0a0024dd7088b7e2c8f9a8fab39a1c961464b0859ff5a447bcdcecfbfae67 Þar með varð Berta endanlega hollensk. sentence-collector 1 0 b51b29285b985b95b2e82c86e25cc1b86ee3b568831e22c17642c118b722bcd6 Melagambri þekur oft fjallshlíðar á sunnanverðu hálendi Íslands. sentence-collector 1 0 b51c14d3795a90303e97f78a5bdbd72db86bad8323ff652f017a2d926fa81703 Tunnumál er mælieining sem var notuð við viðskipti á vörum. sentence-collector 1 0 b57bea4501a16e84389f8df4f5bdbd4248f0a8aaf0fd6cead66ddea203368bcd Ketill staldraði við og spurði að lokum, ertu kunnugur staðháttum hér? sentence-collector 1 0 b584b5510d85d83824f4e28fcc83cf78f3a79c285cdbb07252766590836b69ed Síðustu árin dvaldi Dóri í Arnarholti á Kjalarnesi. sentence-collector 1 0 b5859ba7f4e29378f7346e1783409ab86da6da4d6c2a65bcf66862de25d9d52d Hann er einnig útgefandi á nokkrum ljósmyndatímaritum og er faðir leikonunnar Alexöndru. sentence-collector 1 0 b587b4e09216cfb187e2b4b36610ba7acb3c6fbc58872dd80c2b8b1271d19a76 Náman er í Stálvík austan undir Skorarhlíðum. sentence-collector 1 0 b5985b916583315833efb0eb2ca3b6601c1466a99f7f0b8b181b19352eed876f Íbúar svæðisins voru almennt kallaðir márar af Evrópubúum. sentence-collector 1 0 b5be2f8bd97e66347e971814687f692860875a799a48fe6b0d86e2ea820a6cd3 Bærinn varð miðstöð fyrir framleiðslu viðarkola og leðurs, og bruggunar. sentence-collector 1 0 b5deb86ea6c6ea3d0b2b9f79f7dda210a9f20f728579d22fbd757748622d027c Austur-Afríka er austurhluti Afríku sem snýr að Indlandshafi. sentence-collector 1 0 b5e442fb565caa5aa91483bdf29cc181400c1cb53ec9e8b09ce6db1ffce2dc73 Bláa Níl, meginkvísl Nílar rennur úr Tanavatni í norðvesturhluta landsins. sentence-collector 1 0 b5e5520a2be3bb7d267faac40a3f70b9c6055af4d365d286a9a72aca7412c666 Einnig eru nótur og tónlist á geisladiskum. sentence-collector 1 0 b5ef1a38366d1dd78faebbe66acd78ee8c3f12fdc4efdd071b994c43d5f59466 Aðildarríki þess var breska nýlendan Suður-Ródesía og verndarsvæðin Norður-Ródesía og Nýasaland. sentence-collector 1 0 b602647ee9b8c4e6e67152988158308b58271a25489eb595067920e61a3d73dc Gríðarlega rúmmálsmikil hraunlög breiddust yfir stórt svæði hinnar fornu Síberíu. sentence-collector 1 0 b60c0e125bc98a57ac963795adfa9556ba61edbc34d80c65d7d952a9d05890e5 Melar er gamalt höfuðból og áður kirkjustaður og prestssetur í Melasveit í Borgarfjarðarsýslu. sentence-collector 1 0 b627898e8a013f03bcdeeff145b3ea1b037e9409232b326845014db0ca5fe964 Sama ár var hann útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar. sentence-collector 1 0 b6346fea4d90f71ee1c1891b8738634ad9292ee969f344f3ac6eb2f4811dd63a Landið er það fimmta stærsta í Norður- og Suður-Ameríku. sentence-collector 1 0 b634f542af4f1010cc398e5b98c65bf5b71e34ff0d9961d08adc1832733f03f5 Borgin viðheldur vinabæjasambandi við eftirfarandi borgir. sentence-collector 1 0 b643cc3c36599eae996d466cfb9c81f7387e204b23622f9341d8007b7a59449c Snáðinn sá bara í rófuna á verunni þar sem hún hvarf. sentence-collector 1 0 b663a0c6c02cf9d52f387a3a51ae035cc3cc73a32d351133d15969567d428c32 Andspyrnumenn hófust þegar handa við að bjarga gyðingum úr borginni. sentence-collector 1 0 b67093a7fcda4dadc67f54d95c21a05b541afcff6a82da43fe1355af8043aed4 Sigurður er af ítölskum og írskum uppruna. sentence-collector 1 0 b6750f6658b56c1e0c1f3c81b6c1678fcb729dc646efa3193b0f802017cacc46 Gyða varaforseti tók við forsetaembættinu eftir fráfallið. sentence-collector 1 0 b67584345d0ac059a4cb5f2df8592d1c780eb7cd202307e93f35bac67a2bb50e Ari Trausti Guðmundsson fékk einnig nokkuð fylgi. sentence-collector 1 0 b67d303a5b3cb79b0fd46e250cecb30c34c7a06ef3f06c273b7d29cf3766b568 Þeir sem gegnt hafa því embætti eru einstaklega merkilegir menn. sentence-collector 1 0 b68504dcb8e439d8cf8ee707ae2c4d6c03e9c0dd5695f69665d12723fc288834 Um tólf þúsund nemendur stunda nám við skólann. sentence-collector 1 0 b6874c376d7ce85a85f9db74c4d77aa7707ae33bc7a4f9513df53c9346263123 Jóhannes Geir Jónsson var íslenskur myndlistarmaður. sentence-collector 1 0 b68b710cb4d6e218e047539a80e8d217995d8bf3604b04d3123f8e162e2abc2a Hvað er hægt að gera við afa? sentence-collector 1 0 b693522ff9e40b9159cd1b0b17ea2cb207d00ba8a413c0bef9bee8513fdfaa46 Það finnst einnig í nikkelgrýti við Sudbury, Ontario ásamt öðrum málmum í platínuflokknum. sentence-collector 1 0 b695e108a18079f3863139b0d56dfc71d15b449948063be2f8b6dc84d8f04f9b Vararnir eru settar yfir ákveðin göt til að mynda hljóm af ýmsu tagi. sentence-collector 1 0 b6977a03921ba7f93488fb6574749f7b0c9534421ce04beef010a8843e64e03b Einnig kemur gasstöðin við sögu í skáldverkinu „Grafarþögn“ eftir Arnald Indriðason. sentence-collector 1 0 b6ab304edb059b9bef1d34ff7b429a81376bb278df354d7a25469a176b17f0f9 Eðlisþættir eru oft bornir saman við efnaþætti sem skipta máli í efnahvörfum. sentence-collector 1 0 b6b87b1fb61f6dae8ec730e94a0ccc60b3517fd336891d92aea011b88fc8fa52 Hún er líka kölluð Malín, einkum af þeim sem vilja sameinast Kómoreyjum. sentence-collector 1 0 b6c07bd3dd1929851ce65d142815d9fab31041abf4cfc6ac6a0ff72e0908efa8 Börn þeirra voru Yngveldur fagurkinn, Þorleifur jarlsskáld og Ólafur völubrjótur. sentence-collector 1 0 b6d709b0225701afb068db279ebea9e0fbd5d7f9aebe33e94b02b17afb56d080 Það er dagblað sem gefið er út á sænsku í Finnlandi. sentence-collector 1 0 b6e7ccd5e565f15029ad97b2debc1e310d4b32658ef38a5ed4f204a9d8460bc1 Óskar var mikill kvennamaður, átti hjákonur og gekkst við þremur lausaleiksbörnum sínum. sentence-collector 1 0 b6eaa00f590c6695ace20e607553388ae7f9f75dacdd53608f23d0b1a1fdf772 Tveir þriðju landsmanna tala rúmensku sem er opinbert tungumál landsins. sentence-collector 1 0 b6fdca31cdd3b40c8191ce410c0b9cfc1b7feabf81e739cd9cbc3352c1ed54e5 Alsír er land í Norður-Afríku og stærsta ríki Afríku. sentence-collector 1 0 b70275700851355edf30b8b02705dee012da68560aa42d4adef46bfcbb98efdf Auk þeirra á Ned einn son utan hjónabands. sentence-collector 1 0 b702b1e8430a9d1b736631502194d7d8109e0a715978a98ac5af4fa29ba9c26c Öll málin eru bantúmál en franska er opinbert tungumál landsins. sentence-collector 1 0 b70623e1838caa4719b05ad5f58687e1671d611cad08be8c40008be785964758 Við þróun RenderFarm var myndatökuvélin og aðferðir myndatökumannsins teknar til fyrirmyndar. sentence-collector 1 0 b709dc9f95ac1bc4dfd0ab8b57b87f22f0f606d6ca90b9e4ab2bdee911b5ad15 Öll önnur skreið er framleidd til útflutnings. sentence-collector 1 0 b71f1182afdfb240ec7ed29530051fb6a5dedc5eaaf83f204f8513c0ad5e42f3 Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi er eitt af níu prófastsdæmum hinnar íslensku þjóðkirkju. sentence-collector 1 0 b728ba9896e8f524a47bd66a4d6ff21196dda4b221f37947715e58ad2bfd6397 Öll byggðin er í hlíðum og á toppi þessa fjalls. sentence-collector 1 0 b72e04924a7850f9bb90bd5b87114827b0c5a5ab7cb8602a9d06bc60c72045fc Hún er einnig næsta yngsta leikkonan til að hljóta Óskarsverðlaunin sem besta leikkona. sentence-collector 1 0 b74056cdd77a771d4ffae38fe56b712c608e42897e2a4a2158dfd85c51664ed1 Stundum finnst það líka í maga dauðra búrhvala. sentence-collector 1 0 b74e2b8ea8255a3e4a145b8b0d54e12f011611087716ce69a96978eb667b765d Hvert ættlar þú að fara? sentence-collector 1 0 b750254b797e22ebd1c60314a5b5be9cf61fb3353344f8aa8c2af7d9bf46362f Einar fylgdi velgengni „eyjabókanna“ eftir með fjölskyldusögu. sentence-collector 1 0 b75126946d8da9c0636de3adedf5a405c6dfe51dc1bcb0e742200867113abead Jarl var bandarískur rithöfundur, handritshöfundur og leikstjóri. sentence-collector 1 0 b76162c7be38ec21b33e7063a99e9e775836bdff56322c86f2da80c95c6b66b7 Slík leikhús hafa notið mikilla vinsælda í Evrópu. sentence-collector 1 0 b76ce61f0131889e6b74e1e3a3458e894cf846b5bf5aae6fe0b36249e5f402b2 Þar er Gíneuhálendið þar sem eru upptök Senegalfljóts, Nígerfljóts og Gambíufljóts. sentence-collector 1 0 b76ffad6eefa9f02274304266f57df11a77fb17bfc7b2ba782cbbf1e9331be56 Ef tvítengi eru fleiri, breytist viðskeytið í -díen, -tríen, og svo framvegis. sentence-collector 1 0 b78259c25f2bd72483202574a4fb482be7644edf89779bd4048871daba136d2f Þegn er sá sem maður sem heyrir stjórnarfarslega undir þjóðhöfðingja konungsríkis. sentence-collector 1 0 b7869c8aeb9cdd6e23cf1f7004a14067778a593bc418542a17ebfffac81b10b5 sem gefur út einnig út sjónvarpsþætti, kvikmyndir og bækur. sentence-collector 1 0 b797c5242b58c6349d9cbaa0c3436d047506f97aa9cd2237578d62a1e1715f47 Ég var svo sár út í hana. sentence-collector 1 0 b79926a15e0e4a0760fd19c84dd53becb1a36fcc8a3f66f382e78d0fc6fed63d Skálar var þorp á Langanesi þar sem um tíma var blómlegt fiskimannasamfélag. sentence-collector 1 0 b7a8e93e33bdf229527a7d10d8857a279339a8f74b4f762c3906f2edb753256b Platan er hljóðrituð hjá Nordisk Polyphone í Kaupmannahöfn. sentence-collector 1 0 b7bb0ffbbe2893d5cf98bb02818b9c46bc38d5346f6894d7f38000de9cd9f811 Á gossprungunum eru miklir gall- og sprengigígjar. sentence-collector 1 0 b7bcb6081d0908b400bebf035ad629dd221e050402ec0fedc70b580fd3c4fef0 Vestan við Úlfdali er Mánárfjall og þar taka Almenningar við. sentence-collector 1 0 b7c88b6e80dc97938d1c92135fe15b352d6dc8b27f3ddfe00405f9a557c8a70a Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við „Sporhundinn“, „Götu stríðsmaðurinn“. sentence-collector 1 0 b7d1f8338cc2e266b7504e8fc7141864dfd01973f054186ee869af33e7ffbd56 Birtingarform þessa eru meðal annars draumfarir, mismæli og kækir. sentence-collector 1 0 b7df95cd6ffca82b51ebf1ea6278b87ffc66e4c1c9292b4a44a236407d82fd22 Enska heitið þýðir aftur á móti. sentence-collector 1 0 b7e13f97f4befe0f1eaa6eee9d2cd33c245983608093363c1cd7a5203019c5c1 Rómer hafnarborg á vesturströnd Ítalíu og er í Toskanahéraði. sentence-collector 1 0 b7edbce91a0818faf62dffd024c0b133cff30d53128103bb132f0b62d0697f52 Auk þess fengu þeir há laun. sentence-collector 1 0 b7eeb208088dcfde8725429a862975a3cb51f936e5586bf26760775bbc3e66f5 Gallon er rúmmálseining sem er aðallega notuð í enskumælandi löndum. sentence-collector 1 0 b806b91b41e707f8f9bc06c73849763716f536c6c08feaa03387c2846f5595e4 Hún er fjólublá á litinn á korti kerfisins. sentence-collector 1 0 b808995dd7f8af9419b3e7285757ffb6178befc2967a9373f5dd3f1cdd6d29da Langtímasnerting getur valdið roða og neysla bólgum í maga. sentence-collector 1 0 b8090116db0ad3be867621775f5a282c5b65dc5618d8d1ef5e822451c006373a Steikarpanna er flatbotnuð panna sem notuð er til steikingar. sentence-collector 1 0 b80fe80d89d983833d0ce5adebd566cf70a7fa7b62f7f476ebd3f411321bdefd Einnig má heyra munnhljóð í sýningunni. sentence-collector 1 0 b819370734871dc231463dfe40aa39e7c0afd01da6c14800804c5b7f0877b873 Fyrsti formaður þess var Eðvarð Sigurðsson. sentence-collector 1 0 b820ea3226975e04366d8942b043f232538ce9ed1cf5640d7ab282bbb8446f3d Þessir kettir voru leggjalengri og betur til fallnir að elta bráð sína. sentence-collector 1 0 b8295eb00eca1a01bb923ddd7f44329637fed5239308f66266a93bc028b4d2d0 Vífill var annar af tveimur nafngreindum þrælum Ingólfs Arnarsonar landnámsmanns. sentence-collector 1 0 b84b54af7e2343fc487c0fcb8f2870aa1f0dce2661fe789e1e31727d6a843aaa Lið Þróttar og Akraness féllu úr fyrstu deild. sentence-collector 1 0 b859cd8e3efa6fe360b86770d4427c25c04ca9cd02f82b43aed39d32b365d19d Hverjir skipa tríóið? sentence-collector 1 0 b860541ed579493416f991317ff3bfb2c3c9a1d4d75d50aa14613f01ccd84f19 Lauftré eru meðal annars balsamösp, nöturösp, elri og víðitegundir. sentence-collector 1 0 b86a19d0339bfabe7baee27cbcd9266c473a933730314b61ce4f30353e3b7e90 Tilraunir sumra poppara til að ala ballgesti upp á framúrstefnurokki höfðu reynst árangurslitlar. sentence-collector 1 0 b86cfd24cbdabe5d281732e5a2204c09fa41706d27e1eaeb6b6fff0d6338594a Tvær leiðir eru til að skipta um sort. sentence-collector 1 0 b87369fbb57cf4718f5213a9d97b87d1c43cf6c9bc3640f07ce89f95f70dd7a7 Nútella samanstendur af sykri, jurtaolíu, ristuðum heslihnetum, kakódufti, mjólkurdufti, bindiefni og vanillu. sentence-collector 1 0 b876883e23938839d8a1a2255e1e76aff4adcd34d62393ccd94ccda290cc6705 Með tímanum styrktist þó staða Íslandsmótsins gagnvart Reykjavíkurmótinu. sentence-collector 1 0 b87df778a8fac2a01fc5e2a891e7c94bc5e6937ad1c151247516f8c2f47180c3 Hún er þekktust fyrir rannsóknir sínar í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. sentence-collector 1 0 b882dc9513afaa644b2321f52f50eabbfc8126d35fb9ea10112e2ffbe33cf012 Brúnó er siðblindur og þrífst á hættu og glæpum. sentence-collector 1 0 b8853a25bd5e9c7349f49531bcfcd39132b082ed2da9cea0515f64aebda5ea32 Sonur Ósíriss, Hórus, er þannig erkióvinur Sets. sentence-collector 1 0 b8885bd07adc416e05c06cb9326cfd3fe3d3884269f9919e87e5eba2a4b6604a Sundið er ein af tveimur elstu íþróttagreinum Vestmannaeyja. sentence-collector 1 0 b88d21e8e57c18dc92f24843352517f02f78f32857d3deeb69aece2cad734b9f Hann starfaði meðal annars sem blaðamaður, sjúkraflutningabílstjóri og, að sjálfsögðu, sem rithöfundur. sentence-collector 1 0 b8acabcde5f40d95e8295ca1d0b9353f6b64668b6c583551e5a92820fa37ea43 Námið veitir svipuð réttindi til framhaldsnáms og íslenskt stúdentspróf. sentence-collector 1 0 b8b2313ca68d2612bfbcda5f61aa7e8207664e813d6e73e6371bbd6bec39bdd0 Hann er sagður hafa búið á Íslandi í meira en tíu ár. sentence-collector 1 0 b8bdde4f8a35334c7430d9ec424db851a4312ffea31961cb75db062d8339b7c5 Hver jörð átti sitt fiskabyrgi í Fiskhellum. sentence-collector 1 0 b8bf33ed375a0f4078411e9acdc4ab75b1b2496b1d94fc8c72f3b4c8d24193ba Auglýsingastofan Fíton starfar fyrir fjölda íslenskra fyrirtækja. sentence-collector 1 0 b8c1d961a91a4bd19b28e4d0f92af78ac57b3b7f06c5e6112c10540a9e0875ff Þar er saga hverrar jarðar rakin eins langt aftur og heimildir greina. sentence-collector 1 0 b8dded5d03dccd53ced25f67ef5b9442bb96ca3b68229e6d43f63913d2178788 Kona Jóns Óskars var myndlistarkonan Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá. sentence-collector 1 0 b8f9eed502dcbe1f5a377862304dc0f82d7f0ff8f81d31d1e899482fc21ed94f Eftir það fór landið að minnka við ágang sjávar og flóða. sentence-collector 1 0 b8fa7fabf63914a628665d174ef1b41350bfdbe951a4b89b0e83ffe723531029 Hljómsveitarmeðlimir höfðu verið miklir frumkvöðlar stefnunnar vegna tilrauna sinna með hljóðgervla og raftrommur. sentence-collector 1 0 b90295698b53864f99ac2d5372966714e1ff5b348449235ab8bb78089aa4b167 Þegar félagið féll aftur niður grét Óli. sentence-collector 1 0 b90dffeea4388117d126ccaf9e32df2245064be6d1d01f0c8943b872f72e5953 Fyrirtækin sem áttu gömlu leiðirnar sameinuðust á þriðja og fjórða áratugnum. sentence-collector 1 0 b91bd6151b66a7840839fe379cfd390566a00599052939e28c126232c84cfa50 Í kirkjugarðinum reyndust sumar grafirnar hafa verið tæmdar. sentence-collector 1 0 b924b1fa016aa9f443efd11cb0cd3fdfc46fb6dcbf4aa01d6e652a46ae5159a0 Kassúbíska er indóevrópskt tungumál af ætt slavneskra tungumála. sentence-collector 1 0 b924b9df45a28105d2727916d43e9f84a5a3081ebc9bb22690ba2a2ea0087ef1 Í fornu máli var talað um að vera „hæpilegur“. sentence-collector 1 0 b926ac08720fc2586ee554c4c644181c52f2848ae081f0d08ce97cab428db928 Engin landamæri-samtök eru starfrækt á Íslandi. sentence-collector 1 0 b94297fd93dd7a76c942b093ec14ee1c0995f50635ca1c0d20b76d42100bc6dc Stundum eru Víetnam og Mongólía líka talin til Austur-Asíu. sentence-collector 1 0 b94cf4612335feae6a4ed9898610e6797936dade15e1a6e46298904969717b3b Eitt af frægustu verkum hans er óperan „Dómur og dulúð“. sentence-collector 1 0 b94f40c4e09ce57da61a3665efc8e25f48d22abc4eab68761d0dcc75246a0986 Eyjaklasinn er í norðurenda Mósambíksunds milli Mósambík og Madagaskar. sentence-collector 1 0 b9576f2472c5a4cb92e2b74c7e00fdc6e2c6f6e9bb8afb941b30cc425b665f3d Adam Gottskálk var lénsgreifi af þýskum og dönskum ættum. sentence-collector 1 0 b95e47afb3d0ef625bab42b95c787957741a3658c3ad4647e00a8324b8a7ed7a Geir kallaði eftir Jóni. sentence-collector 1 0 b95f0c9e49d7c3b104f9f22832bdfb3dbeecb6611720d2d8167fa884553dbd02 Össur getur átt við um eftirfarandi. sentence-collector 1 0 b9763d0bf3b00048c1732f73739a15e366cfa4fd91875b08c526cb0dfef84dd8 Hún ákvað að reyna ekki fyrir sér í söng eftir útskriftina. sentence-collector 1 0 b98a7febd4362187030961f8c1c95841ced99abd108736819ca07036e48919c3 Steingervingasafnarinn Mary Anning fann fyrsta steingerving svaneðlu. sentence-collector 1 0 b9ab368683c764ce9372a2f9583adfce7582c7a9e491f0d53906c1898b93eec8 Platan er sú þriðja og síðasta í röðinni „Tekið undir með Sigrúnu og Alfreð“. sentence-collector 1 0 b9b1b75cd779a55bcf32d0fcb78f33cd10655eb1a50f3d6ab7de1dff3e4033aa Lönd sem eiga strandlengju að Rauðahafinu eru skemmtileg. sentence-collector 1 0 b9b6fa566141d084f29b6c6209cf3aadd61e5129e7075c9cf25ad6a0774de6f2 Þangdoppa heldur sig að mestu leiti í miðri fjörunni eða neðst í henni. sentence-collector 1 0 b9ba7091b4ac40459c4e3d39e1bd70f7a3f525aaf33f83bb1cf2419681d787a0 Suður-Íshaf er hafið sem umlykur Suðurskautslandið. sentence-collector 1 0 b9cafef1737353fed254abd4cc4c0679ef8a287ff96ef9f5011abe109d2c0f62 Hvað þýðir að vera tónalísa? sentence-collector 1 0 b9cb6e611b5be3a822422b81fb4a18e8ed49f0b56ac782195f935b4951ee6d0a Konungurinn var líka afar kvensamur og átti fjölmargar hjákonur. sentence-collector 1 0 b9efd0e3f5c54d408f16d9ed73d9ebbbf7cb7db5685b1441c6cb9e371332b620 Höfuðborgin Apía og Faleolo-flugvöllur eru á eyjunni Upolu. sentence-collector 1 0 ba019dfdc4808a1fafca3f9d615c54d0f486f1116c563ad0016cdf52d688ee3e Fetaostur er framleiddur úr kindamjólk eða blöndu af kinda- og geitamjólk. sentence-collector 1 0 ba0f0280bb3d11886b8cb616a2891ad9c2e5c9061a1602db22fc2703e2956d04 Syngur hún vel? sentence-collector 1 0 ba20ec63254021bec29ff426745a7e368a2399046e60040d666566642e98cd27 Hún leikur álfinn Skottu og mun snúa aftur sem Skotta næsta haust. sentence-collector 1 0 ba526ae3de832e64e719643e9357e68695a7e4e394c7e637928e0aaf0d1e1a2d Erfðafræðilega er nútímasauðfé á Íslandi það sama og það var í upphafi byggðar. sentence-collector 1 0 ba5427fb78c907c171648e062af45b4e4094e1db6de87aff9d182586373fa998 Undirgreinar stjórnmálafræðinnar eru samanburðarstjórnmál, alþjóðasamskipti, opinber stjórnsýsla og stjórnspeki. sentence-collector 1 0 ba5960045e505eef69ecc80dce1fdeb4a58983e8d4872599a188c79c393fc74d Líklega hefur verið einna næst komist kjarnorkustríði síðan þá í svokallaðri Kúbudeilu. sentence-collector 1 0 ba6f0fbcc72550af12186b1714b247a1e0b7767cf950336b3ad1bd0f5cced534 Gamall heiðarvegur, Sölvamannagötur lá upp á heiðina frá botni Hrútafjarðar. sentence-collector 1 0 ba7824c712855bb9bc2bea3afc1475854fd708e320942620fca5c95e3513a4b1 Hún er fjórða stærsta borg fylkisins og höfuðstaður samnefndrar sýslu. sentence-collector 1 0 ba84bad4c8321d0115f694f1e34f7765fcabfb75a8bdd526777c4b958239af11 Köld svæði Suðurskautslandsins og Grænlands eru eyðimerkur vegna kulda. sentence-collector 1 0 ba9b164fbee8ca52b720ab46d885ef96e848f0cabae1806410067ee50179b11e Saman gefa tegundirnar þrjár uppskeru sem er næringarrík fyrir manninn. sentence-collector 1 0 baaa5b816b91dc59fda5ef3b9d3ebce9cb6f77584c2189ad047cab01d4f322bc Hann drekkur ótæpilega af áfengi og stórslasar sig á ritstjórnarskrifstofunni. sentence-collector 1 0 baae19d05cb4279459b86d86cfefe6d6ec3fe9489fb29286fb8584688f791ff0 Katlarnir sem hann hann kenndi sig við eru þarna fyrir vestan. sentence-collector 1 0 bab5219a459856953d444a63cc4355dc5545ad7b2b82d3181edce599c4e0d765 Talið er að hann hafi staðið einn að árásunum. sentence-collector 1 0 bac1103bee900dc3ea4ec7e33d398cfe834184363d1a370cdc6ee7ca0739bf36 Felguboltar eru skrúfur sem notaðar eru til að festa felguna við hjólastoðirnar. sentence-collector 1 0 bac1aa6fd80802e36e0ea04f9477f435da00bb1b51e9d7c1d51ac4f178f168f4 Í Garðabæ og Álftanesi var einnig kosið samhliða um sameiningu sveitarfélaganna. sentence-collector 1 0 bac4e145cfaf7e24f661f1944fca73d485a10598d15b0aba14fc577b88597b51 Næstu stærri borgir eru langt í burtu. sentence-collector 1 0 bac98f19d1dda996f3b90f450fcb3d2c96ccffa32cee5b4796aa7d9d25ff4108 Hafði þá aragrúi kuðunga lagst á roðið til að sjúga úr því næringu. sentence-collector 1 0 bad939d5e7994e4eedce00f336177f459d880cbeaef3b6ddfa556d7a73b8c1e1 Stundum eru þær skreyttar með glassúr. sentence-collector 1 0 bae2eeb51f91ac2a89cb8a38efe37784769c79ba1605366b9ab9875498e05b21 Spádómurinn reyndist síðan réttur því að byltingasinnar tóku síðar alla keisarafjölskylduna af lífi. sentence-collector 1 0 baf1f031d60e2f5bc48b0c4ae01fbc017c9ee7944be1350822d9b2e3bde68a51 Ólafur Davíðsson var íslenskur náttúrufræðingur og þjóðfræðingur. sentence-collector 1 0 baf51e3b17668a7a7854c3f66d9baa5eba7ed4baf95ad68a10ce14af9f45d10d Afhverju eru ekki fleiri íslendingar í Noregi? sentence-collector 1 0 bafbba85a1884b224abd5eaa49c1eacd22916293d24cf3bdc8a33910fcc7d6ff Faraó færði guðunum fórnir til að viðhalda jafnvægi náttúrunnar. sentence-collector 1 0 bafbc6cd77df8920bd4193c14b2e5e8b9b712e3737b4ba450825c41e54132862 Greindar alkankeðjur eru meðhöndlaðar sem beinar keðjur með alkýlhópum tengdum. sentence-collector 1 0 bb003cad6a249b233c79218e0445a59b5f11f0b6a70a124208596182415f4845 Selfoss er þéttbýliskjarni í Sveitarfélaginu Árborg og stendur á bökkum Ölfusár, sunnan Ingólfsfjalls. sentence-collector 1 0 bb052713685cd61b876578689a44fa209028c2d24e39bbb924e4c5e0347d8f98 Hjá mönnum er kynþroskaaldur kallað gelgjuskeið. sentence-collector 1 0 bb0b11f199d1191ad5b22cb86d74bb33bcfe057410dbe4942dcfebd5e4e96f44 Skömmu síðar skildi hún við eiginmann sinn og viðskiptafélaga, leikarann Douglas Fairbanks. sentence-collector 1 0 bb237ff3a755a19fc8f52203063a08faf076ea8b37c8561dc3d00d1a77a20eab Frumefni í d-blokk eru einnig þekkt sem „hliðarmálmar“. sentence-collector 1 0 bb291b6daf0f271ad785801ccf7477f2b3ec264313e188bfd58e9467dfa1bc58 Við ætlum upp. sentence-collector 1 0 bb41a46f2e6d10fd99aebc8fddf57754855a576c23a40525b65c625d0eca9137 Merkingin er óljós, en talið er að liturinn grænn sé stofn heitisins. sentence-collector 1 0 bb6fe2968722da4fcd81c83bfe10ff97593ec5b849899c6fe6df31b4171821da Það er ekki fjölmennasti þéttbýlisstaður ríkisins. sentence-collector 1 0 bb75e7e5cb2d5b168e31b736c5404bd89b3822bafa5a0ca59fb5641df4096578 en einnig er talað um kyrrabelti, sem er svæðið næst miðbaug. sentence-collector 1 0 bb79e7d99bc071bab289ac8adc8eb42005c74dc4a908e1aca2986e8ad1eedb8f Hljómsveitina skipuðu auk Svavars, Magnús Ingimarsson, Reynir Jónasson, Gunnar Pálsson og Garðar Karlsson. sentence-collector 1 0 bb8cd2cf19be089f0b4c84d60e12b1b9927b2f27310067e1c62ba9e955d9e8f8 Jarðefni úr hverum á svæðinu eru gul, rauð og græn. sentence-collector 1 0 bbae0a33029968dac0b5164059511a448024d6fd5838ecfd093d117c94da3512 Hver blokk er því nefnd eftir einkennandi svigrúmi frumeinda þess og heita því. sentence-collector 1 0 bbb6e611568d33bd2f278d9dc275c7f74a7e8ac0915aff4341aa24838fe226f9 Ísland var í riðli með Dönum, Pólverjum og Ungverjum. sentence-collector 1 0 bbcb5b0792c77d7eb4883befbe4eddcce4429de0e39c5784a6194576a7742738 Tvívængjur eða flugur er ættbálkur skordýra. sentence-collector 1 0 bbcf0b2cf0a30a0c2aa025b8c81f97bf9c92da6af96e4bc4aa21453556cba543 Níl er annað tveggja stærstu fljóta heims. sentence-collector 1 0 bbe3c32f02a9473df2c550c2e538f7759fe79cae27df6aaef509d3cd71addde7 Eina sem skipti máli var að plöturnar höfðu góðan takt. sentence-collector 1 0 bbe837b49d253e38163337174a04dac8a10a6b01e87d0b12cc9ea83ba4be5336 Hún hefur verið notuð til skógræktar allt frá miðri tuttugustu öld. sentence-collector 1 0 bbe85075814c5544ade00b53517fe481235df60deec232295ae8c2c629fc503c Grammið var grunneining í metrakerfinu eins og það var notað áður fyrr. sentence-collector 1 0 bc1e682252fc5520599fc2c1ebd195b57b5beda541c8ee1a632b14c5a35183f2 Hann var mjög áhugasamur um samstarf Norðurlanda. sentence-collector 1 0 bc2136805f980bdc732f667739ab196d3d9e25fcea092cc12484d787f9424321 Kassarót þolir vel þurrk og vex í ófrjóum jarðvegi. sentence-collector 1 0 bc250772ca2a338db0833646aa917a1fe89ebec2f7fe5d84900dec4edaa48874 Hún eyddi æsku sinni í austurhluta Bandaríkjanna. sentence-collector 1 0 bc2957c027b11266de17cc609836024640cea0d60527fcb1a7c3ab01ed2f133c Desember er fyrsta breiðskífa barnsins. sentence-collector 1 0 bc31b31a7ca6d3a743122bbd55ba0496bf9ee2b4c6a8f0e0a165e090347c2104 Hvernig ættlar þú að borga fyrir þetta? sentence-collector 1 0 bc3634d8c3313992716a90dc9d6915300d30766cf5c88dc1d6686a31cb8c12e7 Íslenskir eldaskálar höfðu veggi hlaðna úr torfi og stundum með grjóthleðslu í grunninn. sentence-collector 1 0 bc462bf24b4db5bb2a1b34710147e8248f364556f2ad71b492891071fb2a1fda Þeim fannst einnig að meðvitundin ætti að vera aðalviðfangsefni sálfræðinnar. sentence-collector 1 0 bc54017c50ca1b38bad3dee3f5f61e7b914c81a694962e940425fe6b751447d3 Háls getur átt við líkamshluta, landslag, landshluta, bæi og margt fleira. sentence-collector 1 0 bc5cf605183b21aa50e539a6edc8726e0d6602f9d602b062b96ff1c93e33a341 Níu lið tóku þátt í keppninni. sentence-collector 1 0 bc688a6c55bbd2c9b38b2dc64450a0b43c3661080ee894379ddf3344e102a9e5 Fjallgarðurinn er sá annar lengsti í Evrópu á eftir Skandinavíufjöllum. sentence-collector 1 0 bc68ddc166d402641a1e46c5b6b9c283d1d217b391570c236fa49cdf41ede03e Hún var gyðja ástar, fegurðar, tónlistar og frjósemi. sentence-collector 1 0 bc6b903464112ab468e193881742f1d04eb964ef08ef0937130f1f926e3c1399 Flestar sögurnar eru ekki nema einnar blaðsíðu skrýtla. sentence-collector 1 0 bc71c3c8a1d7dacd428956a9f2f2fdc3406636f2c968296890897e6e9950cd48 Í stað ákveðins greinis koma ábendingarfornöfnin. sentence-collector 1 0 bc7c5b0935f9e94f6bec4482bfb3620343610b42d1546628c67af17c85354781 Gatan er nefnd eftir Þorkatli mána, sonarsyni landnámsmannsins Ingólfs Arnarsonar. sentence-collector 1 0 bc7d8f48232f3f4e51ebb743690edb1cf9421bab553509550d6f7edb872d4210 Á henni flytja Hljómsveit Svavars Gests, Sigurdór Sigurdórsson og kvennakór tvö lög. sentence-collector 1 0 bc81c9b312f2ef497aa8b0ebc3827882f73ce457c6e69f31b110b294165bfde9 Eignir þeirra voru gerðar upptækar og jarlinn flúði til Englands. sentence-collector 1 0 bc823163c299693840c98db3076a13c85844c9de2ea1a22ede18e2e5c9a29fec Hljómsveitin umbreyttist fljótt og fór að spila meira frumsamið efni. sentence-collector 1 0 bc827b91e69f32e46c311401b479f26822be3f9a3d77eb688fdec78937ef1130 Hvað finnst þér um það, Anna? sentence-collector 1 0 bc8a5d6ac7bbdbcd79a104a76b72fce87e8f9cb011ddf295629d9194df18be23 Lifrarbræðsla er staður þar sem lifur úr fiski er brædd í lýsi. sentence-collector 1 0 bc8e797bd2f8085d0103a6267d0ccd896fdaea6cef8922989835729b02426d84 Konrad Gesner var svissneskur náttúrufræðingur og bókasafnsfræðingur. sentence-collector 1 0 bc91bf5b2dcb7b6b09c9a85d5a2eb4abf34d3656b388a91fea41854171e8e222 Herstöð er stöð rekin af her og er í eigu hans. sentence-collector 1 0 bc99ad191f64c3b64c496630ad41b0855662cd01820e436d894f0afac0586cc3 Dennis er borg við ána Bani í suðurhluta Malí. sentence-collector 1 0 bcb6b2f6f6030b9634beca1176ab1efd3ac89ebd7cbf5f9337ee3fe7c81569eb Í undirbúningi er að stækka höfnina enn frekar. sentence-collector 1 0 bcbf13422534c210dfaf1974b50f42542015a8ebc870a3413f5b9a2c41bbad3f Þal er nefndur líkami þelinga. sentence-collector 1 0 bcc50f4c010f487dbf66c12a315e141f1238f2bf54195bcb482f17438098ed4d Seinna meir þá ættleiddu þau stelpu. sentence-collector 1 0 bce7db4c997968cac6d0026708f302d23df34a9055d27d0b377ef4331276e703 Milli þeirra var þröngt op og hlið. sentence-collector 1 0 bd09570cdcba90196fc998f9c90a36c1ca9f2c9c29fc27a6c3ee18955304aed5 Kjúklingabaunir eru mikilvæg fæða víða og meðal annars aðal undirstaða hins þekkta baunamauks, Hummus. sentence-collector 1 0 bd0bed4a98bf2a128551c0a89daa22bac08bad1036e0fd3351d8434d6f9bc9a6 Fyrirtækið var umsvifamikill framleiðandi teiknimyndaþátta fyrir sjónvarp. sentence-collector 1 0 bd1e0b29f26bf8c48108388f145a571f75707630e9823f09fb46f67a31a79d29 Hann fæddist og ólst upp í Skagafirði. sentence-collector 1 0 bd21e4f3d2bda5ceaca3e678cb5a7d668b748da8a8ca8dd0af36abf157cc1e86 Haskell er staðlað og hreint fallaforritunarmál sem notast við kyrrlega tögun og rammtögun. sentence-collector 1 0 bd272602767bcaa75b044a992dc312f2bc623c6391d9b2f06c6ba3992c881566 Piparkökuhús er oftast hluti af jólaskreytingum og jólabakstri. sentence-collector 1 0 bd2d703b04b3495c0273ee2f9d13a7cbf64eb5d98ed2cd88503792a7a51028b2 Áttu þau tvær dætur Helgu og Huldu. sentence-collector 1 0 bd304248956982622436478b990c386dd8b3147dcae1d24bc076d0c8945604b7 Koffín er talið vanabindandi, en telst ekki til fíkniefna. sentence-collector 1 0 bd460a053a68f2754295e0acf5164c260b59b05d19adb6ec1a52c6efda1fda5c Virki voru mikið notuð á miðaldartímanum fyrir Rómverja og stríðsmenn. sentence-collector 1 0 bd464fdf97712f5b79051d2d2a6c33c2c53055a1f4678dd656f9d689f8d94e5f Kirgistan skiptist í sjö héruð sem héraðsstjórar stjórna. sentence-collector 1 0 bd66b88c938edda493f6c1bd1d039eee8ec6aff5f70f55699480c9dfbbcdd0e6 Dælustöðin að Reykjum er dælustöð í Reykjadal, Mosfellsbæ. sentence-collector 1 0 bd75c3c42d3a26d8ee87ccfeb6db800283b2bd071a8e789b345fc78dd0e10565 Fyrrum var fjölmenn byggð á Ingjaldssandi. sentence-collector 1 0 bd910b58ca7acabc424854b380f3ef81e77d6d2fd331669f64e6618d0749e3e7 Æfingar fara fram í Laugarnesskóla í Reykjavík. sentence-collector 1 0 bd9913cf606ca8c008142ee9124013ae9983451c2e23b96d3b4588c8e0064054 Orðið er einnig haft um samsvarandi hjúp annarra stjarna. sentence-collector 1 0 bdbcd80db45d97702c7e748cd37058bc6c5c783c4559379b056bdc1c2bffffdf Útstreymiskenning er þannig bæði í andstöðu við sköpunarkenningar og efnishyggju. sentence-collector 1 0 bdfd15182978fa112625dd8e57fbaf8ee8fe4d81d1706dcc400c1302e68158be Undir þessum flokkum eru undirflokkar eftir afli, sætafjölda og þyngd ökutækjanna. sentence-collector 1 0 be00ee8a2c08e4cca00301035679bae0b120455a07495f8371ed2244ab6f92e3 Bíllinn er talinn tákn um breska menningu frá sjöunda áratugnum. sentence-collector 1 0 be0cf9b1975bee19fb0a081263bfd483f4205c1b822e8fd561801fdc69f1425c Kíribatí er eitt af fátækustu ríkjum heims. sentence-collector 1 0 be0d6ee2aba1028c46a77d204ee70bb44e7ca8868b9cd02ed67feb4a45a2b115 Höskuldur fór í Noregsleiðangur til að afla sér húsaviðar. sentence-collector 1 0 be147035df2d0dbbb17acdac7d741f5262cde7ba246598f5eb6889292f926af3 Vatnið hitnar upp í það hitastig sem stillt hefur verið á stjórnborðinu. sentence-collector 1 0 be19acd9a3831dc216de23c7a805f2d0b59d03ced428590ac566788422d6b604 Parísarbúar gripu til vopna og reistu götuvígi. sentence-collector 1 0 be1c1f1838b5f90a97e655c924dba186d62ad5eac405ca03ad1efd59aa8c95b5 Þessi hefð er arfur gamla mælieiningakerfisins. sentence-collector 1 0 be24af54ef58f3c8be10a6151d63003123bc5770ef0ea209ee5a46926005bddc Alþjóða reiptogssambandið skipuleggur heimsmeistarakeppni í reiptogi milli landsliða annað hvert ár. sentence-collector 1 0 be3343b6e539cf97d78c21c95b8a74694f4480062e4dcb4ce47ce3bfcaaf1338 Varmi flæðir frá svæðum með hærra hitastig yfir í svæði með lægra hitastig. sentence-collector 1 0 be4593c6d4af5d4134d077d0e01ebc799b9dd4749982703f53eda8c72fded261 Lögin samdi Sigurður Þórðarson en Dagfinnur Sveinbjörnsson samdi ljóðin. sentence-collector 1 0 be471ee22bff4faabdd2cd38e026a3258389421c11b6db41ee255cb9e7625540 Íslandsmót kvenna í íshokkí er efsta deild í íshokkí á Íslandi. sentence-collector 1 0 be48701150b8932f5b0e7521c30f73ebc49bc529d1be133d96740b6b957d5e9c Hún hefur þroskast og blandast öðrum stefnum og alið af sér margar undirstefnur. sentence-collector 1 0 be512054cb352ff6c876b17a50837c92c364a9fe09dac4d0522a9f0e1b0db8dd Samtökin liðuðust sundur og deildust niður í smærri einingar. sentence-collector 1 0 be534ae3b177ca52a43e34f076076d7e672ae5b6be3d6aa89c6b529ffddac670 Kristmundur Axel er bandarískur gamanleikari. sentence-collector 1 0 be55bc49297841258d98d709857a49c99d28e3c4bebee13a7ecdea2b5791d78a Arnes Pálsson var útilegumaður og tugthúslimur. sentence-collector 1 0 be57c14d42bd4c054b7c649579793d41f5a226219f57a5471240cc62624bb47c Nýbylgjan þótti markaðsvænni og ekki eins andfélagsleg og síðpönkið. sentence-collector 1 0 be64ac66b4f34122d4f610214158f10613f8db39d796996c96e1ddc1f3bb4a45 Hann var einn af fyrstu endurreisnarmálurunum sem notaði fjarvídd í myndum. sentence-collector 1 0 be666700fe7de79a37e3fee022948934694fe0e71fc33ce46f1ac3b1e8ecf3f5 Eyrarsund tengir Eystrasalt við Norðursjó og er ein af fjölförnustu skipaleiðum heims. sentence-collector 1 0 be741ea833a9c815d82718012b3bdcf8ac9288dcc7cba9735f4ba21c77c075cc Gírondistar voru nefndir eftir héraðinu Gírond í Frakklandi. sentence-collector 1 0 be80b6179f2f5c38b0624a54fc6c288e18b084867f0011c6f3238802dd6878d0 Allir ráðherrarnir eru þingmenn og eru ábyrgir fyrir þinginu. sentence-collector 1 0 be86422c42e9c6f8d1ec0547e4a7e1fe988ec1e09abc4490c4c78394a4a67c58 Vel fyrir fall Rómaveldis flæddu germanir yfir svæðið. sentence-collector 1 0 be91611c34bf5a1dd54fd720ef860ec00260238fdcb518df46941d73f7237f74 Hagfræðilegir og tæknilegir þættir hafa líka hlutverki að gegna. sentence-collector 1 0 bebf61be08f3436e6386e41073b7f2f1c4cf2dde89708d68fabb4069d616d0eb Tónlistarfólk ættað frá eða tengt Ytrahvarfi. sentence-collector 1 0 bec66841dc36492e4b4175b52ee3cf205d9bd8e7e71f05f0918b85d3191ca2e5 Þetta er annað tímabil Nýlífsaldar, á eftir Paleógentímabilinu og á undan Kvartertímabilinu. sentence-collector 1 0 bed325c281076e1933910dfe100c840cd610d560efe819ea79f655d096a9a184 Viktoríuvatn er eitt af stóru vötnunum í Afríku. sentence-collector 1 0 bee97c95d9aefdb35f05b752c9aee3406b8f6e8f2582d3e7699fd1160d1d2c57 Algeng við vatnshveri og er sú ummyndunarsteind sem mest er af á Íslandi. sentence-collector 1 0 bf007e4b3be7a6de8d6f59321912856bdbd117ec9310dece3f3b5508b0a9ba7b Fremst á Klofningi mætast Fellsströnd og Skarðsströnd. sentence-collector 1 0 bf037f26fcb69eceb46cb72af4b51d33a62a7c5efe3d3e9d30a5c60c0ccb6668 Því eru baltnesk og slavnesk tungumál skyldust allra indóevrópskra tungumálagreina. sentence-collector 1 0 bf05c48dd88a2a6246607298ca7f3a86d18ee9ec02b117c3f69c16786c5115fc Margrét Anne er bandarísk leikkona. sentence-collector 1 0 bf068340f88844e122d44b68555ec1e16b2ebd1435a9805b3d511ac73ced11fc Samkvæmt leikjafræðinni tekur sérhver einstaklingur rökrétta ákvörðun byggða á eiginhagsmunum. sentence-collector 1 0 bf0fd921ba9dee76280bb2913ea129eb6224a7c7918f2a3861378369f4be39d9 Sara náði völdum með aðstoð herliðs frá Angóla. sentence-collector 1 0 bf1ebfc706e65003e8239df4e225d483171723c23f1c336db01c3fcce58016b9 Eftir það voru póllands boltarnir teiknaðir af rússum. sentence-collector 1 0 bf329047456d6b712ae14a31f451f0205195fd08d122a8e56b40c1160f6a439b Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári, tvisvar á hverri önn. sentence-collector 1 0 bf5c454d3fa88fca1261122fca58926c3159671c840673607b755e78a0d65146 Sigurður og Sigurveig Hjaltested syngja saman lagið „Á Hveravöllum“. sentence-collector 1 0 bf5c7035694d8d65f69ef1d0160d3fe81483eca6d2340902df29285cb68eeba2 Borgin er nefnd eftir honum. sentence-collector 1 0 bf6869e7ba98bb7c1bd7633ab4c28224c474effaa927990a8442fa1fb9d76992 Opinberar trúarathafnir fóru fram í íburðarmiklum musterum. sentence-collector 1 0 bf68d61d7f5f295d13006bdbd774fec59dbc6b75825fb23346070f7d99a5a2a7 Þeir vinna með lögreglunni í Santa Barbara sem ráðgjafar. sentence-collector 1 0 bf86ab7099d4186ec4e6c4fa45b1f30317bf04c4a1b6a8d6ac9fa20f704b6506 Stúdíó Sýrland, er hljóðver á Íslandi. sentence-collector 1 0 bfa5edd7496835883545fd3e2464887097eccbd412dbae19d239a8effac1303b Fólkið hafði lifað lífinu sínu þar saman en konan er ný fallin frá. sentence-collector 1 0 bfa9e9da8d5bf57c0f49464153190307d79a9061cd36b10e8df760d9cdd289a9 Álfabakki er gata í Breiðholti í Reykjavík. sentence-collector 1 0 bfdb8d748f036a4fd571416d4144e5e0775e43bb7919b2cac51c0b13d2028dea Skeppa eða skeffa er gömul mælieining fyrir rúmmál þurrvöru. sentence-collector 1 0 bff700f12df59542f7d6c9f197a8353f776f0e942663ea8932487ff15bd26d7b Stjörnustúlkur kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í fyrstu umferð. sentence-collector 1 0 c0062383a0da6fb6724d8f96decf2624ffa055cb0ba55f40852caca943017ea1 Prjóna tvo hluti á einn hringprjón sentence-collector 1 0 c0232d9d70bebcec36995ed2d41ee3704ef97d68b40fdc383d9274b6e46e1249 Áður fyrr lá stórt stöðuvatn á svæðinu sem hét sama nafni. sentence-collector 1 0 c02601138b4689e3d159b58be1a0654f29ca3a581408910133def0933fecf42e Stærð þess breytist því eftir árstímum. sentence-collector 1 0 c02e8221f8615acc1bc9b8dd68b3ea620db5eef0220fdf52840d5f7593bf7fff Jugursmyrsl er alþjóðlegt húð- og líkamsverndar fyrirtæki í eigu þýska fyrirtækisins. sentence-collector 1 0 c03f5a77e663fee58df235a6ebb173047ea7230dce226f0358206b8ecff4e870 Hún er gerð úr málmi eða öðru hörðu efni. sentence-collector 1 0 c05348726a0d2913f9cffa09533c59a510b8beca64b7c462493b98bc276963e5 Verð platínu breytist eftir framboði en er yfirleitt tvöfalt meira en gulls. sentence-collector 1 0 c05dae56d9054188189813bb47b5158d8d65b16fd18c53f81409cdd3775d97f3 Evrópskir kaupmenn gáfu hlutum strandlengjunnar við Gíneuflóa heiti eftir höfuðútflutningsvöru hvers staðar. sentence-collector 1 0 c0695dea975263fed49619803dc1eb3724710f4b8a0d59fd847b370a4db8a680 Keilumeistarinn er einn efnilegasti íþróttamaður landsins. sentence-collector 1 0 c07048e25be35ca833f9104ebba5c1a10dc5c333cccf5619b662f8e170795560 Hljómsveitin hefur gefið út fjórar jólaplötur auk partýplötu. sentence-collector 1 0 c0722d2eb5370258b06a723be19f78897d131683e0108c6e958bc77aa22870e7 Vísur Steinunnar eru nær eina dæmið um kveðskap heiðinnar konu sem varðveist hefur. sentence-collector 1 0 c074461c307d6b5b5952d5bfa006b0ff3700b2c708ad47a53f9295262f58dab2 Gyrðir Elíasson er íslenskur rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi. sentence-collector 1 0 c07d3926e4ec12c7bd9eaba793b98eff29cf968508de699285a4b7013f6d2422 Basil dómkirkjan er kirkja í Moskvu í Rússlandi. sentence-collector 1 0 c07f39a42041fc7531cb853a6b185fa821a16e885136350a947ebe34d4706c7a Hugmynd hans var að búa til hljóðfæri sem tengdi saman tréblásturs- og málmblásturshljóðfæri. sentence-collector 1 0 c08f2867f8346433580b9e0d1278f2b8f0b6271d30f0cc69041d6e0647863347 Ef slík vörpun finnst ekki þá er mengið sagt óteljanlegt. sentence-collector 1 0 c08f7ea4715324d266a9224be35d1a046fb705341205d9012938422d6c2f2008 Núðlur í núðlusúpu geta verið hrísnúðlur eða eggjanúðlur. sentence-collector 1 0 c0f6150b56b6d6b3ed7a7c050cd5d42515d079a2298fd72f44329e8b758a7f3c Þar á eftir koma Údmúrtar sem tala finnskt-úgrískt tungumál. sentence-collector 1 0 c0fe368e141586158f8b807c5972aeaccf9247aab51570c3170343b61f1823a7 Siglufjörður er bær sem stendur við samnefndan fjörð á mið-Norðurlandi nyrst á Tröllaskaga. sentence-collector 1 0 c1002a8a2cc824e31b575239c3de615aefde16403e6d53e191470011d2a2a9b9 Tappi tíkarrass var ein hljómsveitanna sem fram komu í kvikmyndinni „Rokk í Reykjavík“. sentence-collector 1 0 c102b82800bbd765b6f17fcbff3afbcd81d65a0f9efdab80e2b2f4f52c646cc8 Greina vanda barna sem talin eru þurfa sérhæfða meðferð. sentence-collector 1 0 c107d0789616f9013d223b16486caa988bf9db774d7d028885cbb9096ca3f3b2 En Manni kallinn átti vinaleg samskipti við ríkin í austri. sentence-collector 1 0 c1150a124a812856955ccb9c0156d52ae58108819a2f362f9397454594c41e17 Borgarfjörður og Mýrar er svæði rómað fyrir náttúrufegurð. sentence-collector 1 0 c13941d9ea6ed3201420f83e2b93f5fea56c54c5dfc2cfb27e8538b6b00f8666 Smyglararnir hafa komið miklu magni af skringilegu en hættulitlu eiturlyfi milli landanna. sentence-collector 1 0 c13c0b8d9bfb5f3a94bc6433347c5abb7d4e69a36ab8ef6711e31bbd119a9e33 Ég ætla fá einn pakka sentence-collector 1 0 c13d23f6de358f1b75372e96e42c42e8f4b760e970783fd203a2a312349d903c Tortellini er hringlaga pasta, stundum eins og nafli í laginu. sentence-collector 1 0 c13f0048846b374307c671dd54aa3a6102e5904b74c56603af765436c5309f6d Aðrir verða að gjalda dýru verði fyrir sopann. sentence-collector 1 0 c153785ae2304e7f230281832675f4a2842723fd20136e38f0919956e1a84c05 Auk þess eru hverir og lindir algeng í fjallgarðinum. sentence-collector 1 0 c1653e9d328a749e10f15f3cbd673283527cfe8175da8cd9805abaab6723066a Lísa kemur upprunalega frá Höfn og frá héraði á norð-vestur Ítalíu. sentence-collector 1 0 c1751044b349f65fa6928e141eb73469abccf30ff2ed09a91b8dc10d67fbaec9 Paleótímabilið einkenndist af þróun spendýra sem urðu stærri og ríkjandi tegundir. sentence-collector 1 0 c17f6319e216ef4b1adf8e783448fcf31b30b81b41c2850dc3def500709e0357 Efnið er sótt í Jómsvíkinga sögu en samsvarar ekki fyllilega varðveittum gerðum hennar. sentence-collector 1 0 c1860e74463f492bed47c384686c2186a6a6da978cdee815c45a0ca24d2eab11 Ned vingaðist við Róbert. sentence-collector 1 0 c1a8e60dbda3e8438ac3bb9bfd40af067d64f4457e7d492d81f1df3551a7b1a0 Í þessari grein er fjallað um íslam í Evrópu. sentence-collector 1 0 c1b63b627396e34af141f4678bec417bed3d326d9dd04b841f1cdf3c0ff1fb4c Faðir hans, Hákon Bjarnason, rak þar þróttmikla verslun og þilskipaútgerð. sentence-collector 1 0 c1b783a35c618cbe07e1564ffc29df78a5edb5991f79b1a5e15a2fd469dff6d4 Í Þjóðminjasafninu er silfurkanna sem á er grafið. sentence-collector 1 0 c1bd14b1d5b1008f82c4a9d42915546db877b67a7c9273d33d841519be9eddf8 Spunaspil hafa verið grundvöllur fyrir gerð margra söguheima. sentence-collector 1 0 c1e3342e9929f64d915bd0dd7df56a956ab56479faa621bd8bbfd759bc3c8956 Lítill minnihluti talar frumbyggjamál en kreólaútgáfa af ensku er útbreidd. sentence-collector 1 0 c208c163ca40a1c856d5be9782f71aa2ecf192e04521a82c7b04946a48508906 Útmánuðir eru síðustu þrír vetrarmánuðir að íslensku tímatali. sentence-collector 1 0 c21ac7bcde8cd469e1bbfeb6645a88965e16655cde1b260931f41102f7f9e129 Til eru heimildir um byggð í Kúveit frá því tímabili. sentence-collector 1 0 c227908929bf8089313ec0a1d79f09e73eb312b45c303551468c7b71705d118c Lagið söng Sigríður Beinteinsdóttir sem Sigga. sentence-collector 1 0 c24a4997e41e1e9965cf467a9e0b0d43774499a919993969eb4c013162784759 Þetta var áttunda bókin í íslensku ritröðinni. sentence-collector 1 0 c26378c1be0a12cf86492165f8941e0ef12d58c011b37f11c4600bf85b2b7814 Að mati félagsins gekk þessi tillaga gegn því sem það nefnir „kristnum fjölskyldugildum“. sentence-collector 1 0 c26780c14a3e34df66d9497314fe9caa5dc017eb48b25cb84243da16d8a12f3a Þar rekst hann á „Jón Harkan“ sem flúið hefur frá borði. sentence-collector 1 0 c26cee7a25f2e883b57b4a025c628a8e2eb958d82f09f708a7d17c726e2bd6f9 Virkjunin er staðsett á milli Sultartangastöðar og Hrauneyjafossstöðvar. sentence-collector 1 0 c26e7e8a0f8520e7f2326d18464719914c13ef0fe07fb450ee69ca6d39e654c7 Uhrturm sem þar stendur er einkennismerki borgarinnar. sentence-collector 1 0 c282e012f222cbeb653d33ba628eecc86f68b25a7c070998df923524e49d2d21 Sex efstu liðin í hverjum flokk tryggðu sér þátttökurétt á Íslandsmóti í hópfimleikum. sentence-collector 1 0 c291d0802f4f2a33de26b4a7c32d91f1c20eef2486b0c15bab2b352de94612be Skipið var því fyrsti vísir að hafrannsóknarskipi á Íslandi. sentence-collector 1 0 c29351d95a43f2938c56dc996f0196598db65fa8398d943f2c84994cd796f148 Á henni flytur Tígulkvartettinn lögin „Ég bið að heilsa“ og „Sólsetursljóð“. sentence-collector 1 0 c2a94c42062699cdaf661578009ce80c0e82ce44b365b4f309b1069e58cb5444 Þetta er seinni plata tríósins sem kom út hjá útgáfunni. sentence-collector 1 0 c2ab914906ee8d7441307778c0b6eaaeb48b5f6c2ec6d895d9fe4e47fe9ddaf1 Veðurfar í Norður-Atlanshafi ræðst helst af ríkjandi vindáttum og loftmössum frá Norður-Ameríku. sentence-collector 1 0 c2b675a4389f5598281b0db0732a0b4578bdf5f4410fcb124b4adb1fe4a73944 Hann liggur út með Mykinesfirði og er umkringdur hæstu fjöllum á eyjunni. sentence-collector 1 0 c2bced54a3d6b1ec13493ef707eb1beb0ae9f3ba5e0d61ac0844c4ab3d7f9e1a Skrifstofa prófastsdæmisins er á Sigurhæðum við Akureyrarkirkju. sentence-collector 1 0 c2cef2308e193b441d0023b3df0e259a4af996ae92668b2233d12b46be7545b2 Gervihnattarmynd er mynd sem er tekin úr gervihnetti. sentence-collector 1 0 c2d42325b9a46dd7c64bdc5daac8f383020eb95bf3f436102c84efe338f138da Hann var líka myndskeri og prentari. sentence-collector 1 0 c2d4e8ccd0d91145bc6bf2242ce521081e08fece534a6bd9a46d7377d48c35c6 Núðlusúpa er súpa gerð úr núðlum og soði. sentence-collector 1 0 c2e7c0dfa3e0331c673e28c8b42240c9f5acd93fa2a573e5e028739f80a671d2 Fanirnar eru alstafa og stafurinn einfaldur, samlitur hattinum. sentence-collector 1 0 c2fcb488ac002c7d908933a4b40e9507da0483ac7150e2cd2e988bf91a6cd13c Lögin á plötunni voru því frá mörgum mismunandi tímapunktum á ferli hljómsveitarinnar. sentence-collector 1 0 c30b9b4717294ff323c794667098da5f2be5bf92d37481ba200db6ceb7e3f036 Það leiddi til klofnings innan félagsins og stofnunar Félags íslenskra rithöfunda. sentence-collector 1 0 c30badefad45f5dd7b44bf470d981f2a043580d2675c83f8e129dd58c16daa61 Minnihlutahópar, eins og Bantúmenn, búa aðallega í suðurhlutanum. sentence-collector 1 0 c3318cec1588a99b3ff0cedbe25eae94f0ca122e426909b68c21fc1e844bda9b Með laseraðgerð má einnig bæta sjóngalla af völdum nærsýni, fjarsýni og sjónskekkju. sentence-collector 1 0 c33463f330de6b3c1f102aa5a171b3c5e77fc40212068e92b17f60bbe0892ae4 Málið á uppruna sinn í alþýðulatínu. sentence-collector 1 0 c3388ed028148edef28919d42d1b32e8f862cf04a41e04ff96d53ff7f5e54ca3 Þar er því mikil jarðskjálfta- og eldvirkni. sentence-collector 1 0 c33c961203bcc8f04ab5587dc91e9ec463bb06daf6660732362ae0c3dd6a26cd Ormur var einbirni og hefur vafalaust fengið töluverðan arf eftir foreldra sína. sentence-collector 1 0 c34018a626ff782b26d9e817f2c52db6efc2c53856bfae03eaf09056f93695d8 Nútella er smurálegg úr heslihnetum framleitt af ítalska matvörufyrirtækinu. sentence-collector 1 0 c355da1eb22dd48e905787213d34b8f5f11c765dc6aca2f00ab5e148bb0fe029 Það tók kviðdóm hinns vegar aðeins átta mínútur að sýkna hann. sentence-collector 1 0 c3587085a4abf1f529a873d2c51bc6f48f6170d8dafbc1cdb8557f101ae69849 Saga er ásynja í norrænu goðafræðinni hún býr á Sökkvabekk. sentence-collector 1 0 c36ac5d2176f94262bd2a9a2be21936d841c88404e21759f5ca7df63839fd0d4 Efnahagur landsins byggist mjög á viðskiptum við Bandaríkin í gegnum Fríverslunarsamning Norður-Ameríku. sentence-collector 1 0 c3727c46e3c67d57572ffeba18cbd2ddbcc294208ce52f819328dc5a8239b855 Árið eftir deildi hún verðlaununum með Barböru Stríðsand fyrir kvikmyndina „Vetrarljón“. sentence-collector 1 0 c37638a0d55f21410ece167e1df9269dbf4fc6c18561b2208eded1df040e6d9e Afhverju er jörðin ekki flöt? sentence-collector 1 0 c376e204afc521ebda3314f24903e43278c48b560ee4c1b77a23442ebbdd9f86 Forvirkar rannsóknarheimildir fela í sér persónunjósnir og hleranir án dómsúrskurðar. sentence-collector 1 0 c37f014f8f3c856cff07602f336b104c675a04c89a40f32c964dcd1a15e7ed99 Hungurleikunum í stað yngri systur sinnar, Lilju Rós. sentence-collector 1 0 c384deb03e85742f268722d9fe28935da4a86c010c0cb5f56c5386d6c09be993 Svartur á leiktók rúm sjö ár í framleiðslu og reyndist fjármögnun erfið. sentence-collector 1 0 c3a232e27327c3cc194985152208ef176078034c5ccc9cf40318a8dab7782486 Gamalt orð sem er haft um biskupsdæmi er „stifti“. sentence-collector 1 0 c3a44f03df4bdae879df98519c97f7d96aff6da43192a42120a9dc55a79ebbd6 Guð hvað þetta er spennandi. sentence-collector 1 0 c3c60ba8332f7e6bce373f4cb99952fa0778fa80245e5d0f97ca21db6850f3ce Á tólfta þúsund nemendur stunda nám við skólann. sentence-collector 1 0 c3ce08a4fbfb5ab484ecdae915577a466c9fb9dd4c4c2927121fa78e1865a9aa Landið er mjög þéttbýlt og borgin nær yfir svo til allt landsvæði þess. sentence-collector 1 0 c3f0c184d0c44a949c383a729b3ed696390dab1fb0fcc9b67c4dcc761e326dd9 Smitið breiddist hratt út í hreppnum vegna samgangs nautgripa á fleiri bæjum. sentence-collector 1 0 c3fb249c4d687fd175fd9f0591cb2b467d15fd7d8a82631a7cc278593d962eba Um miðjan níunda áratuginn hafði glysþungarokk náð gífurlegri velgengni um Bandaríkin og víðsvegar. sentence-collector 1 0 c41536ac39fc2093fae2d01f26e9952759359d7c2ad30aa27beac9421d92683a Hann var virkur jafnt í félagsmálum sem í faglegu starfi málmiðnaðarmanna. sentence-collector 1 0 c42d121520c067f82c6b8025fc31f2d444327dfcb80af8d743fc69b9192bd9f2 Klofinn úfur er vægt tilfelli af gómklofa. sentence-collector 1 0 c43b4529f6541f40f35e0a3bdab71db1216a66180ab636f671768037af94ad0a Borgin er hafnarborg við strönd Atlantshafsins. sentence-collector 1 0 c44c0be4b39e5a8e2b3780aec00aeaa5ccfd87a48fae460a7ab32dd23de6c4b4 Félagið leggur stund á frjálsar íþróttir í Vestmannaeyjum. sentence-collector 1 0 c459a306545f8463bc86c089b405c8e7cf688e5fda7b83bdf2cb46fba1856a38 Afhverju erum við ekki á Vestfjörðum. sentence-collector 1 0 c45d4c526013343dc4a240539a85def7475d6e724c5db7dbce8944d37479fb2d Flestir sem fá rósroða eru ljósir yfirlitum. sentence-collector 1 0 c45e89da0cae7a7992b90ac4b408f6eec4dfe93de00e52c7d6dc85966bba0692 Hann er líka yfirlýstur kannabisneytandi og baráttumaður fyrir lögleiðingu þeirra. sentence-collector 1 0 c488a9ecfcaf33158f743c39568203240d8b61a77e3750335ad206219bb4cab3 Hún hefur gefið út tvær breiðskífur ásamt sex smáskífum frá þessum plötum. sentence-collector 1 0 c4a0198ad13a5f01d3efd7461d985f8862c1a4bccee11037a4e9809bb17e7769 Margar rafmagnaðar þjóðlagarokkhljómsveitir urðu fyrir áhrifum þungarokksins og sköpuðu nýja stefnu. sentence-collector 1 0 c4b67b6df648cf943ff27830c4dfd17bec320ca576bce066160b4001eccf925c Blaðakonan reynist vera Bitla, sem býður félögunum á frumsýningu kvikmyndar sinnar um Gormdýrið. sentence-collector 1 0 c4b81ebedc28cd35238b405b817e8aab3716c43933cdefe9275b0316e0866671 Eldisstofn sem valinn hefur verið úr náttúrunni er haldið við í seiðaeldisstöð. sentence-collector 1 0 c4b936e8ed9b2bc8d4d55c7e20887ed0a044f691a9311b92f88e4729bf2e38df Fyrstu hljómplötuna gaf hún út í samvinnu við pólska söngvarann. sentence-collector 1 0 c4bc2164152420ff7997f17a6f21ce3a1fd60b7a3fa9a2c5253f6a04aece58c6 Síðan þá hefur komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við. sentence-collector 1 0 c4c6c2d6d6da8b3b96c74b4e5324bdaaece205b46f645d2b3cc4e1be49fa2e06 Mosar eru litlar grænar plöntur, sem flestar hafa blöð og stöngul. sentence-collector 1 0 c4d462a6398b8f4cbefdaa84ee0e2a14dade5a84e17e9374567708bd9e987fb5 En meðan þeir voru í burtu var gerð bylting í hverfinu. sentence-collector 1 0 c4ed00e28fb738319176e97e1655c8e8cdb5ac39230d184a375bb40f90dc716b Falsfréttir voru á allra vörum. sentence-collector 1 0 c4edfff4e1e567a46e1124f37ec60f99a84b66f305d9a98fc39e66356262d8f1 Á síðasta degi félagsskiptagluggans fór hann á láni til Breiðabliks. sentence-collector 1 0 c4fdc089c2cb115d29f1eb482f92b4ba7e30684c948f9fcd7dfa4afff1206e62 Kí-kvaðratsdreifing, er í tölfræði og líkindafræði dreifing ferningasummu óháðra hendinga með staðlaða normaldreifingu. sentence-collector 1 0 c500f7f0627a4f770330b760e3157d2c0e1e3c38629df2a92b75bbd1f0be1be2 Yfir Rauðará lá áður brúarstubburinn Hlemmur. sentence-collector 1 0 c51a439a32859a955968f120a3da21ea0375a5c65d9adea62a3646c35f52e97e Hann var á tímabili orðaður við framboð til forseta Bandaríkjanna. sentence-collector 1 0 c5243c4f95715ea45b0c76906b8e534a74b0e2cf2cf2bb84de4449dd2dfe4c8f Hamborg er borg í Belgíu og jafnframt höfuðborg flæmska héraðsins Limburg. sentence-collector 1 0 c527eb2729f2b31b3b0971fdbea1d6c06ebdd1443642873172fe25f74ce70cd2 Vesturland er mjög aðgengilegt allt árið. sentence-collector 1 0 c5322bbad8da75957e80e98a7307886ed10a35f2d614be1e98adbbe192633d95 Sextán hinna rússnesku verkamanna létust meðan á framkvæmdum stóð. sentence-collector 1 0 c532d4827f55db92aceb37971d1ab6137cd165bb17e88cd86f9dc3e0a4db6252 Grandaskóli er grunnskóli í vesturbæ Reykjavíkur við Keilugranda. sentence-collector 1 0 c539d241ae24e2d9e205e380b24c7719f68762f97e5647d7c91b33732d1b0eff Þungaskattskerfi er líka til í sumum löndum. sentence-collector 1 0 c5491067513ec5b3e6f6722e67ec47b8fdcea4f6dd8aba1090e298046b0c91a2 Tónlistarmaðurinn Megas söng um gasstöðina í lagi sínu „Gamla gasstöðin við Hlemm“. sentence-collector 1 0 c54e8e3364adb8978899617f3f376ec50ac7dd5343d9bb9613abf908c51232d4 Á meðan á bardaganum stóð hrópuðu hermenn Texasbúa ítrekað „Munið eftir Alberti!“ sentence-collector 1 0 c5591dc65e2c57d95209c103121172bc16e063a8c1af18dfc9aca3a644c8ab97 Þá var farið að salta allan fisk. sentence-collector 1 0 c55dfd72eab7727795eab4137d7ee342725c0ee1418f76a25be7f56302a1cac3 Hún er japönsk af uppruna en búsett í Belgíu. sentence-collector 1 0 c5625654a3106305329c4c6182e5df1d99e56efa6fb6d3f13731503ebf2c102d Þá voru búningarnir mjög ýktir, litríkir og glitrandi. sentence-collector 1 0 c5884cfddc5f6e1821f280df001c9d23944005e2cb1a0ae1ca9546ef275200fb Lón, Sporðöldulón, myndast þegar frárennslisfarvegur neðan Hrauneyjafossvirkjunar og Kaldakvísl stíflast. sentence-collector 1 0 c58acd2829e4a13b238f1837f388f6cc11272810d57a88837bf8d1b1993e706a Enn var þá byggð í firðinum en enginn varð slyssins var vegna þokunnar. sentence-collector 1 0 c594d8ae168795a6879c032eb217bb56331dd942e07f7d592739d1abdd2b431d Hún er algenasta steindin sem myndast við veðrun á öðrum koparsúlfíðum. sentence-collector 1 0 c5a0455bf9bb3b5ca193e531ca83e4c1d03d118a69f1b62d533c23e29a3cb78b Sögusviðið er þó jörðin öll og raunar einnig fjarlæg sólkerfi. sentence-collector 1 0 c5ab3e7ce7336fd6d4844cf7d572753cbeebbe3d729a2638993e4335818357a3 Bærinn stóð í mynni nyrðri dalsins og þykir þar fallegt bæjarstæði. sentence-collector 1 0 c5af345ed1bf408a8991a72747e9ba43f171002d57755c42c768fd1e4ba7c2f0 Urbana er borg í Venetó í Ítalíu. sentence-collector 1 0 c5be28ca9b590cee45f8416bbf16f6afdea10d050f139b68890e5682c9086440 Svuntupopp byrjaði svo að myndast í Englandi. sentence-collector 1 0 c5bffcfc1f086ba8f68edd964e9c8d2ff0e8033574db820984b25df3d9084925 Torgið er einnig brú en undir því liggur stórt síki. sentence-collector 1 0 c5c6598acdde4b6fb635bd7c688bb9eda0e61a6c50da808872b5aeab94fbe4c2 Sófus og Stófus eru tveggja eyja eyríki í Gúndaflóa undan strönd Vestur-Afríku. sentence-collector 1 0 c5c7060aec40b424f1b81fc023e4aec206f53028a25eef5cb16b96bc5f1ca022 Sagnorð beygjast í persónum og tölum. sentence-collector 1 0 c5c9470196550c72ea3e8a93927635e972768fc22b6ae10a9575d9fbae837b3f Á Eiríkur þá að hafa flutt mál sitt með orðunum. sentence-collector 1 0 c5c9b8916b9422fcaa38870f4c2339dffea9cb5d6377dda2a35794367741c9ad Stjórnin vann að þvi að gera samninga við frumbyggja svæðisins um notkun lands. sentence-collector 1 0 c5cd162ef9a7cf4d44bcd5247e4a894798e200fad41ebd92cf11ef9396cf7421 Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við. sentence-collector 1 0 c5cdda70de1e7dc0a2dc370929ad40dea25daeabb59fb21c8a00e3c7f7802424 Plútóníum er nefnt eftir gríska guðinum Hadesi, sem einnig var nefndur Plúton. sentence-collector 1 0 c5d6719f79b02c44615a0f9238a7769eae0a1e2d7e3520d7b9ab109cbd700792 Árið eftir bættust ellefu félög við. sentence-collector 1 0 c5ff84d6b9fffb10bb922334a53ba4ac117435092728d66a666ee73d93621d58 Hann er þjóðhöfðingi og æðsti ráðamaður varnarliðs Afganistan. sentence-collector 1 0 c6017935529b2502fd59facee312b025e98e65a766a1247df36494f1356fa16b Frá öllum þessum persónum og atburðum segir í Laxdæla sögu. sentence-collector 1 0 c6148a5b641f3642d31c3d248b4522a2e9571d2dbb7eeee0d0599436e981cf0c Það er allt svo rosalega svart hérna. sentence-collector 1 0 c617340b6fcc623bd847a26c9b77c10ec1b86227f4dda82dd49356c681dc84b3 Fyrsta bók Bubba var barnabókin Rúmið hans Árna. sentence-collector 1 0 c622f165a2670608f30012fbb05efb6dce313fd411986c7d2199535f9ef8f2e8 Hvataeiginleikar þessara sex platínuhópsmálma eru framúrskarandi. sentence-collector 1 0 c65f8610c072e3bfccf34cb40006939809b18cafafb8fb5c2e571bbd52f6aca8 Tokkaríska er ein af minnst þekktu greinum indóevrópskra tungumála. sentence-collector 1 0 c663271a3294ece4eb165150fbe42a817a9b9d6dac6d6cbbb4245a315884f0a7 Rúnar var búsettur á Íslandi um árabil. sentence-collector 1 0 c663547dc84894d0999c301761004e5d167ff33192c67481ef90d24c718b110c Napoleon var nýflúinn frá Elbu og hafði safnað stóru liði. sentence-collector 1 0 c6813533cdc8669db0db30e327f2d8c438a6a8bfb5b89fffc8e85a5a08babac2 Efnahags- og viðskiptanefnd er ein af átta fastanefndum Alþingis. sentence-collector 1 0 c697a2b0a5da4493e38fee506f6f3e9fc50b535a8b3643d3eaea3cc25b164b25 Grikkir töldu hann aðra af Súlum Herkúlesar. sentence-collector 1 0 c69aa5afa27fd9d6adda785120cedb4d69f54a56cf2d9db2be01780879880b10 Loftfloti var þjóðarflugfélag Sovétríkjanna og var á þeim tíma stærsta flugfélag í heimi. sentence-collector 1 0 c6a01d13c21c4222ebec7f6e6af506a69930c52f7417b5ca4c9be3ef2ade960f Alheimsvísindi Martinusar er sýn á lífið og tilveruna. sentence-collector 1 0 c6adfef7c71d6fc0786c8eabe49e120abab7283044cb53ee8532c6263f830fd8 Manilluskel lifir best á sandbotni eða í drullu. sentence-collector 1 0 c6ae2af5c672d6e99602162a4965ce23c603cc85e8c3836dcadd1ff8730a4c44 Faðir hennar er læknir frá Ísrael og móðir hennar er listakona frá Ohæó. sentence-collector 1 0 c6b4a2fbf89604bcab074b01870fff8f5a94231072cfa34b732f247ac3b25e2a Valsarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna á fullu húsi stiga. sentence-collector 1 0 c6d02cdcc17c64154aa945d39ada10b6b50279611b0231ba0926953dd87a3cf4 Kynliður er einstaklingur á einlitna skeiðinu. sentence-collector 1 0 c6d38c34bd803a8bffe3a19fe6c391efb721e915dbc6a12758b7c34e6cfd9876 Hótel Reykjavík og ellefu önnur hús við Austurstræti, Pósthússtræti og Hafnarstræti brunnu. sentence-collector 1 0 c6e2a6b0b41ed52d548bc3fcfada73016ea78422443ce2839dc6761115ad7203 Sá síðasti er tileinkaður Maríu mey. sentence-collector 1 0 c6e796df71401c1a8eed38378ce326ea8de085941a80cb0b2281a85e56afbf9c Salvatorklukkunni er þó aðeins hringt á sérstökum hátíðisdögum, bæði trúarlegum og þjóðlegum. sentence-collector 1 0 c6ec747887e9b75ccdb377e9dbde478163e0ee9497cede75baa3aadfbb78220f Sex lið tóku þátt þetta árið. sentence-collector 1 0 c6f930c3eeccb78390b139a486721d9f6e8c8e1d29616d57fe89200cdeb6ead4 Hann hefur trúlega verið í ættartengslum eða vináttu við ýmsa helstu höfðingja landsins. sentence-collector 1 0 c7012f34de486871596172e3205fff411dd4c5a380929d5d4df4051f4f38b66e Dobra er lítið þorp í miðhluta Póllands. sentence-collector 1 0 c70d26104e809db8dea2875aa6647861722ea6a91595c117735b2fdd0586afc9 Þetta er listi yfir héruð í Póllandi. sentence-collector 1 0 c718fa208892e14241658dcd7205901b663b19aab1aed0085977438af3887e8c Allar tímasetningar eru samkvæmt sumartíma í Bretlandi sentence-collector 1 0 c729497ab750ac52b5bec98c4982f5a2e45a4366da6ddf1a27011abfc0a03b8e Lítið er vitað um eituráhrif reníns og skyldi það því vera meðhöndlað varlega. sentence-collector 1 0 c732da1fb536e46a3563bfba8f98b1dc0e8ae03f782eab1d0ee199474f92b08e Þeim er oftast skipt í fimm flokka eftir staðsetningu, menningu, sögu og fleiru. sentence-collector 1 0 c73dd79e2e68ae590f679a1c82c0a2086f540cbae92c97ef0bbe9b77d6c04f36 Yrki er flokkunarheiti sem er undirskipað tegund. sentence-collector 1 0 c74ee3bf540c4eadea461c3df01a660afbd33345c9412990ef17e31745af6189 Styttan er fjörutíu sentimetrar og er fimm kíló og steypt í bronsi. sentence-collector 1 0 c74f65ea68c3dcfe3bf3b11527a376a40d8c193facdb80fa41b97e5aa4fbf54c Að því tilefni hélt hann hátíðartónleika í Austurbæ - sama dag. sentence-collector 1 0 c75d010d63033ae8351d6aab2e1bd6ac76cef9987b7da1cef0a6810a7642e43a Í röð, samkvæmt rúmmáli, samanstendur loft mest megin af. sentence-collector 1 0 c77e48d4f385228adfe2ac4b6c363b43ad142dd11c31ca42bb1104a83e528628 Rauður táknar blóð þrælana og kraft íbúanna. sentence-collector 1 0 c798779bd762be8501776c2501e094d010c764975acea6e62349648ab95251c3 Nemendur vistuðust í fyrstu á einkaheimilum í Reykjavík. sentence-collector 1 0 c79ac197920b4395761c520ab354acd3a45ed6860ac607b3f9349785271ce88b Formleg veldaröð „S“ af almennri breytistærð X er formlega stærðtáknið. sentence-collector 1 0 c79f47e92c8d03468ed4e7a99f85c22c313bc3c111602e63269d89dde9379d11 Seinni kona Jóns var Vilborg Stefánsdóttir og áttu þau eina dóttur, Sólrúnu. sentence-collector 1 0 c7aa3d903f6b4065582941c1a75cf17f5953e83916f3b7c6baa3991a2b91af51 Táknmál er að finna í samfélögum heyrnarlausa um allan heim. sentence-collector 1 0 c7baff90c6767b3068926cc0b7062e900f11e47ecde98409956ef14bbfdb0db5 Hann var sonur Þorsteins Sveinbjörnssonar Egilson, kaupmanns, og konu hans, Elísabetar Þórarinsdóttur. sentence-collector 1 0 c7c536bb92e4686fd3a416620c6723e4b046fd8f788b6bf82dd580af878db2d9 Síðar varð það hluti af Vestmannaeyjum. sentence-collector 1 0 c7cf0c3dc04f249edbb72e2ecd483f6acbdaf6f6aa0345caef73255f8c7a2bd2 Hann hóf þá uppsetningar á eigin brúðuleikritum í barnaafmælum, oft mjög ofbeldisfullum sögum. sentence-collector 1 0 c7e1f40f411a713a4b9dc6a3f187c96328edd117f167621688bd71c159d98d73 Geir Sæmundsson var vígslubiskup í Hólabiskupsdæmi og prestur á Akureyri. sentence-collector 1 0 c7ed63a9107c3bb6ddc99c633df294cb2977d58cbed868c8124d750e468b2f84 Nonni hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við. sentence-collector 1 0 c7f4088bccb9af83ea7c2b0a3a0849c354f287afd960d938b0abce35b3a33e26 Fjölgræn, hvít eða gráleit á lit. sentence-collector 1 0 c7f666dda8d862c42accc7263540491e9d993d97222cbce36f0d13529823a3fe Þeir dóu líklega báðir út á ár-plíósen í Evrasíu. sentence-collector 1 0 c8380aa56ef028ad21fc321dc8cd429b42d9220d21f3218763747574262d5eee Við komuna tilbaka fær Hinrik andlega áskorun frá nágranna sínum. sentence-collector 1 0 c83824bc7a5db023b0fbda07ee57e8acd7892734d17466aff8facea7469e77a8 Skömmu síðar dó móðir hans einnig. sentence-collector 1 0 c83f88172bb9b0b1024ac9352565817712b1d93af7dc9cccea17d076961243b5 Að öðru leyti voru þeir jarðsettir annars staðar. sentence-collector 1 0 c84d1aa31fb545de14ec111fbecd93eb36550d19bc7295e0d8c8b306b591ba5f Þetta var í fyrsta sinn sem keppnin var haldin. sentence-collector 1 0 c8529ce4886b230f5fdb10aa24a51deefba1f74b92675bbdd33c2425a6807553 Djúnkur voru með afturstýri og voru með lausan kjöl og hliðarkjöl. sentence-collector 1 0 c855b23db8832a0fa018ffc2e3505d80be6be3dec74df39990f5a1265a2539e7 Flest efnasambönd eru í föstu formi. sentence-collector 1 0 c858f3aa9e312937b7a7b24c66cb43b4936e5f041f8d45afc8cc82e2d2e55e16 Hann vann fern Óskarsverðlaun fyrir bestu leikstjórn sem er met. sentence-collector 1 0 c871ca6d570acb05c18be0f8439a096decc029e6e5e43f65eb2cd0809526431e Hann var eins og sá í Nevada í Bandaríkjunum. sentence-collector 1 0 c88adbc2284a8836ff3c27aa0e490e3c04f2d164386286a49324829fcd29d3d1 Purkeyjar-Ólafur segir að hann finnist í maríerluhreiðri í maí. sentence-collector 1 0 c88bfc772add5fab7509001eb525a8a4090696502218382b42dc8f3d4728aafa Vefarinn mikli frá Kasmír hafði ólík áhrif á menn þegar hún kom út. sentence-collector 1 0 c8914a9511d573624ee5230f0050edf8fde6908bcc7185ee30e1cb015f89b58f Fagurskinna vitnar mikið til dróttkvæða og notar þau sem heimild. sentence-collector 1 0 c8ac5112f0a9c4fab8a30acb92e03f88245915f1779a45b994dd5c9b38bdffab Stefnan hófst í byrjun tíunda áratugarins. sentence-collector 1 0 c8b1d16c683820a8ece85a7120298499590a6e96eb9115e55ff9a535b18d67ad Saman gerðu þau tilkall til konungdæmis í Makedóníu og Þrakíu. sentence-collector 1 0 c8bacfb040ac23c312c7d072172e527f5f038e0500857b10e6930dd5c861ffce Þau bönnuðu innflytjendum af evrópskum uppruna að koma til landsins. sentence-collector 1 0 c8bb54c8dffd5313fda99b93bb1ba2ba83fc9663a6eccad4767f0b197072a82d Hún hafði einnig kynnt sér störf lögreglunnar og farið á vakt með lögreglumönnum. sentence-collector 1 0 c8cb2102f3810406caf1824d745eb536a457c966357a851b452b86f4524c10b1 Það er oft gert úr pappír og límdur á hanki. sentence-collector 1 0 c8e1f1f7efdf215ea2346abb1280781c32e8813ed049736880418b8917772324 Eitt þekktasta verk hans er Neptúnusargosbrunnurinn í Bologna. sentence-collector 1 0 c8ea1837c715c9d63954e970b0bed0df7aadb0adf3ca58b4cfa8d922ce53f48c Gripir úr eigu kirkjunnar eru á Þjóðminjasafni. sentence-collector 1 0 c8fbea1070b4097fc4f1d91e16001777adb8ec7858c94643700186aa4ab4b92d Einar Ágúst Víðisson er íslenskur söngvari og útvarpsmaður. sentence-collector 1 0 c8fcc3f23c53f6893208fcb7127e025d2f8a0de4bf19a28fe0d70c6c61c00d6e Bell er giftur Ólöfu og saman eiga þau fjögur börn. sentence-collector 1 0 c9060747a0d76798c1e8b517446b33c6ef5ff62477a0600523e3e12fee1fc529 Helstu byggingar eru moskan, virki frönsku útlendingaherdeildarinnar og hár vatnsturn. sentence-collector 1 0 c90d5fae38bdd317611773fa01e1258fb2ba57b7f97cff23647888af3ad62c4b Meðlimir hennar eru allir karlmenn með stórt egó. sentence-collector 1 0 c90dc061ce389702b0e806747be0fc6c45b71a1db2e66bea452018e52a01ca02 Skrápdýr finnast á öllu dýpi sjávar frá fjöruborði til djúpsjávar. sentence-collector 1 0 c931f6bba37457604a860354433abe4f8cab058dbda8a8efd5128bffed73f1c5 Lirfur finnast helst í júlí og ágúst. sentence-collector 1 0 c943cb3799590dadb7607062b4d37e0fcd4a9f2229aa7a98ef0b3d32946495c6 Hann hefur tvær og tvær hliðar samsíða, tvö hvöss og tvö gleið horn. sentence-collector 1 0 c94e61ce11f975a198ae19ca76b5cbd56efb75afe26ab75657cddeec8bccc8b3 Hann vann einnig útgefandi og blaðamaður. sentence-collector 1 0 c952da0d8c181aee41cc1434669c12f42e5573f66deb908657ecc618462afd53 Ári seinna kom önnur bók út. sentence-collector 1 0 c96154b0373a31b88e25b5c0e2d4bc39ee63b1c34e52d90b99c7b37fab014f3e Það fyrirtæki sérhæfði sig í að framleiða Íste. sentence-collector 1 0 c9776fa9c67d1cf29607b3e4ffdf453d7379a3d1ab912581f97ad6821c0825a8 Almennt er gerð krafa um að verkið sé sjálfstæð og frumleg sköpun höfundar. sentence-collector 1 0 c97ed1523ce1280b0d51375ba9d73b95792ba9f01a66a4e908101186112c5532 Borgað fyrir ferðir á hjóli og strætó í þágu vinnuveitenda sentence-collector 1 0 c99b53c7c29f2b90e76d2658e401411622d2391822ee84a1986adc6f3b29b633 Næstu ár lék hún í þöglum myndum hjá fyrirtækinu. sentence-collector 1 0 c9ce2d6896a9aa071ab58c31492ae6a639fd5ac01e7ac1625122452c0ac404e6 Hann skrifaði og gaf út ljóð, skáldsögur og þýðingar á fornritum og miðaldatextum. sentence-collector 1 0 c9d86fb88f97c58e8095f59b635f971ac48ef3f0c2b3371a40e1ff148cc84551 Mál hans varð mjög fyrirferðamikið í íslenskum fjölmiðlum í kjölfarið. sentence-collector 1 0 c9e00b39797966cc86d603e4a87140c0fe1ca392b768aacc410d9d391f4fb1c0 Marmaramálaðir veggir, bekkir, listar og karmar eru víða í húsum á Íslandi. sentence-collector 1 0 c9f7c17e126cc5df814368473d2334a087c2fd2f08c80f0d09e52424b01d7bcd Rafstramurinn rennur frá tengjunum í gegnum vírana að hljóðspólunni. sentence-collector 1 0 c9f8d8a2862411eb9516f4da352b2ab4b542fea6a7979ded0ea24b474004ee34 Grótta er einfaldlega besta liðið. sentence-collector 1 0 ca112cf54bab99fbf49bb71eb62e6e42191f0a220d609b6bc94862f82f7cb8cb Þvert yfir hvern lið búksins hefur lirfan dökka hnúða með mörgum bursthárum. sentence-collector 1 0 ca23cf967c51dec73e00436b7c29fa74570e9f82db11f2c6f496a374dc8142f5 Ágústa Björg Kettler er dönsk söngkona. sentence-collector 1 0 ca2b5c81bdedf14bc7103a2ddcc6a9835996d3d8b2ca1126f8944194ef545445 Landið er að miklu leyti hálent, en láglent við strendur. sentence-collector 1 0 ca34f8cc3a0e5fa97244d1f9273bb1a965fa68ad2fa2e9d84fdcb2257f48b4fd Anís er blómplanta af sveipjurtaætt sem upprunnin er í austurhluta Miðjarðarhafsstranda og Suðaustur-. sentence-collector 1 0 ca38738b0984ce60caaa1da98ff069cd5703157ab6f273850437316ab88236d1 Fyrir hlutverk sitt í myndinni þá var Tommi tilnefnd til Óskarsverðlaunanna. sentence-collector 1 0 ca4204a565821ff72fa17347e4eb2184ef355b7919840aa1cb99f166283e0349 Rúmur helmingur íbúa talar dönsku sem er norsk mállýska. sentence-collector 1 0 ca7bf26eab1913a4aa758239a5ba5146d1a8ae593b103d70f4c3dfce31f7c23a Lagið var sungið af söngvaranum Fígarór og þrem bakraddarsöngkonum. sentence-collector 1 0 caa987bfa028594c68797b11e676952a0737aa650e4917434405e88fa055b80c Hann hefur gefið út fjórar breiðskífur. sentence-collector 1 0 cac3ece6bce6297455efb14862215d9fb1e3165e9ea96fd08275774ca0fed974 Á tímabili var borgin og svæðið í kring innlimað Frakklandi. sentence-collector 1 0 cb03c1f621d0d64ea1f87d6350f389f84325ba218879fd03be7ddb0395c23dd1 Úrslitin verða birt eftir að leikurinn klárast. sentence-collector 1 0 cb0ce9edeb05040f96276f2ff96cd1235802e4b9314e5254eff7daf45c939dc7 Kraftlyftingafélag Akureyrar er aðildarfélag að Íþróttabandalagi Akureyrar og Kraftlyftingasambandi Íslands. sentence-collector 1 0 cb0d01ae45967d2960daa09cdf0f95f47b5d7d237fb22f588859ea00506c7c92 Hún framleiddi gas til eldunar og lýsingar úr innfluttum kolum. sentence-collector 1 0 cb2e8206da5d141de80517d9451c30a98cb3d1e612cc95939733bc84e6de62ba Þetta er einstakt afrek í heiminum. sentence-collector 1 0 cb3b2846ef28c54250b704893694ee5ea6ae16647bd325436c09cb29a336398e Víkingur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn króna sentence-collector 1 0 cb6d476f3a2125304af9d33461655eb4964091dc76a5847e1b62e0239f5c1612 Á selum kallast þetta fitulag þó ekki rengi, heldur selspik. sentence-collector 1 0 cb729489e37f9cd807bd5955b1a50f6f985141ecf8f6497a27474d46b340f327 Vesturhlutinn, frönskumælandi íbúar, tók þátt í uppreisninni og varð að héraði í Belgíu. sentence-collector 1 0 cb780d7e9bea7b7dd4f03e1613c142103f8a4f7860969c264f98c54b0d2692b2 Hann gegndi síðan ýmsum trúnaðarstörfum fyrir forsætisráðherrann, meðal annars í félagsmálum. sentence-collector 1 0 cb997c0ee6fc7babee157a92c919b5bd1d55906ca49934d1732573ad10a5d174 Samhverf dulritun er skilverkasta leið til þess að dulrita. sentence-collector 1 0 cbb35592d6082e3c46fa1331024374c07261bd47db633be28aa0da95e2ff47e1 Hver sá sem vill, er hver sá sem getur. sentence-collector 1 0 cbb4bfcc93a8bcac99d6b27d9bcb0c2a8acdf6a3564c475552b81e26e6557240 Þarna kynntust þeir konungsríkjunum Narníu og Vesturós og konunginum Jón Snjó. sentence-collector 1 0 cbbf197eda62d267c89f25ed3f755f1c5d610b651cf916c2bdbacb33e1c97ae7 Síðastnefnda árið komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, en tapaði fyrir Val. sentence-collector 1 0 cbc0522df229f7dcc461c53efff7b832fbfba0c0d4669f771f0a0345b306a4ce Viltaugakerfið er í líffærafræði annar hluti úttaugakerfisins en hinn er dultaugakerfið. sentence-collector 1 0 cbd46af61ba329dcb2fdf5ce04f368d7957b6f6909010381fc7d93e0517124d9 Áður fyrr var hverfið í sýslunni mikið til vandræða. sentence-collector 1 0 cbe46f0a5518173c4df5c7a09e3135dfcdd95e5d5b65b1dcfdee911522f0c441 Hún fæddist í Vínarborg í Austurríki. sentence-collector 1 0 cbeadd2459eb9ca110d50ab35f8613bb619fc9870795a9f48a2493b0bc032c76 Skipin eltust við að veiða á þeim svæðum sem voru opin. sentence-collector 1 0 cc124f6aa926304a11f8b71025e70f54caca5890570d652d9e428605b1e9bf8c Í göngunni er happabrúða borgarinnar dregin á teppi eftir götunum. sentence-collector 1 0 cc171f4c86a140aa3ef9047663c1cbb1169ef1561745c11b76bf97d139e0c552 Í safninu eru líka margar múmíur af frægum konungum. sentence-collector 1 0 cc18b150bc36e034721b6ff644b1d240d98dec21f3cc792e24f8901f5619ebf6 Hann barðist í síðari heimsstyrjöld og fékk áhuga á leiklist eftir stríðið. sentence-collector 1 0 cc1f7617ff74da111de06c9a6349961dc4fe807d184569bd67b784f888b9317f Síðari daginn var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. sentence-collector 1 0 cc1fc6e2e8adbf276b8a439dabede5958f5f6547e6fbc4749831d7183860debc Þau áttu eina dóttur, Maríu, og var hún eina barn Karls sem lifði. sentence-collector 1 0 cc2953041caaf1ca85fe0b904766e6257559870c428a1273fa06cab8a55321e5 Hvernig hljómar að deila reikninginum á milli okkar? sentence-collector 1 0 cc36152d5327661f93985d6c1a246c65e46634f9a3e724b8eecafc73982ddbe6 Aserbaídsjan, Ítalía og Spánn munu kjósa í fyrri undankeppninni. sentence-collector 1 0 cc49e6ab607a23bf295f3c23d5e6ace2178a8da404b736d491d6ad64ce427710 Dalurinn er ekki notaður í alþjóðaviðskiptum. sentence-collector 1 0 cc5132d1e69051623f638f402f3fb5b76272152bab85bacaa922ed2807e92f8a Félagið leikur í íslandsmóti karla í íshokkí. sentence-collector 1 0 cc537c0cd8ba855fa6deef1dd01476f93275a323d60e73e38d7ce816a494b22f Framstúlkur sigruðu í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn framsöguháttur sentence-collector 1 0 cc564f9472aa77e47b9225670e515bf01062a5898fc84ae6a81ff11b4db02d8d Ásta Laufey Jóhannesdóttir var reykvísk íþróttakona og afreksmanneskja á sviði sundíþróttarinnar. sentence-collector 1 0 cc5b7d8e5cb6e514e9b6a7f1cc52297f31a53c76092492ee5832a3baf5ee8ca3 Fyrsti formaður Fimleikafélags Akureyrar var Fríða Pétursdóttir sentence-collector 1 0 cc625189d665b57be6e1c7acf23c2d4e6f4021134e7451a3b453007ab0c8b601 Þéttbýli jókst síðan þegar Síberíuhraðlestin var byggð upp á svæðinu. sentence-collector 1 0 cc7a184a601dd3ad4b17aad91430fcf82f3dd1be0c9d94e7b8ec2802e1dfb3cf Austur-Indíur er hugtak sem var notað yfir löndin í Suður- og Suðaustur-Asíu. sentence-collector 1 0 cc8844c89c27cca1f0bf9bfd118c0f5109de773049bbcda8f342cc76963c1677 Míkrónesía samanstendur af hundruðum lítilla eyja á stóru svæði í vesturhluta Kyrrahafs. sentence-collector 1 0 ccb98d6f9bd4d491884d7670882efe85a6e7e883410d9f763da0ef901fd533e5 Slík þróun hefur verið tengd við iðnvæðingu. sentence-collector 1 0 cccfb0a49c86eb0114584f161aa4b08261bd274cd598657dd466d65f0850d806 En áhuginn var mikils til of ákafur. sentence-collector 1 0 cce41e62fa4388f36a6d4e53a20418ab0ba1d5a2ad8cf4a03f9386a3e2ca64ce Hann fluttist ungur að árum með foreldrum sínum til Færeyja. sentence-collector 1 0 ccefe5c23c707b4eac2d041f2b12fc7785048f328b67d4f55fccdd8c1091d1e6 Hver hannaði umslagið? sentence-collector 1 0 ccf0d4a860cb4bed117d6feb49907167113d7215ae0c2a6e49cadd3b42a31eaa Valsarar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Ármann í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 ccf23b950603f3afee37480a9cb224593abb914e5f88666e5a073800e7a488f0 Sparisjóður Keflavíkur var mikið í umræðunni eftir hrun vegna spillingar og vafasamra útlána. sentence-collector 1 0 ccfd2d550cf20001084e7d32c579001274748c3bd696ad2fe005df9138362ebf Júlía er söngkona Tatú. sentence-collector 1 0 ccfdfaba028f6071705e9f43ca895034c5b1aaacaba05307f6165410d49c4868 Stéttaþing Hagkaups situr í einni deild. sentence-collector 1 0 cd08210e465bc7a5b7162e9583c3b1e663214cd518ff9cfc9a028593ee23da43 „Til hábornar skammar“ er ein frægasta rokkhljómsveit Rússlands. sentence-collector 1 0 cd1699f7b40fd5f88d4fb47d71ee5155091d3f108aa714f7efaa50e3daf75fa5 Stöðnunin í sýrudjassinum kallaði á meiri sköpun í öðrum stefnum. sentence-collector 1 0 cd1be028a9a04c4f79cfedfa153d1458b2b7eb3c0715772ad531b2619381f41c Allar breytingar sem gerðar eru á grunnumsókninni ná einnig til alþjóðlegu skráningarinnar. sentence-collector 1 0 cd1f13c1e6e8673e3b290d07f8273f4c42788b96d7a5b5ccaa8f5208f6355931 Ertu svöng? sentence-collector 1 0 cd3057942a39971405ffb7260f29fa671f611745f6daaf4cff26638253a9b56c Sófus Brugghús hefur getið sér gott orð fyrir súrbjóra sentence-collector 1 0 cd34e946f0c76507f77f411ea9c9af8bd84d0703206726df9184b2e445c52d83 En hugtakið róttækni hefur þó oftast verið notað yfir vinstrimenn. sentence-collector 1 0 cd3b5c38a1f0393400eb1d0dfa5faf1d54b211263c9a8a39b2512945cac0e8f6 Neðan við túnið er Gvendarbrunnur sem minnst er á í Guðmundar sögu Arasonar. sentence-collector 1 0 cd4235c4b7adb54c620c6875b72317baea650f4af63e6268c8e7d4cb15ebbfa1 Báðar jarðirnar tilheyra landnámi Þórmóðs gamla Bresasonar. sentence-collector 1 0 cd550eee6410f202d3c04ef5bf20d2aae45db200c2e5fb7e9f77076f516e18b0 Mörg handrit eru til af Fróða og öll íslensk. sentence-collector 1 0 cd55f5b2e51dd00a1baf727a4438929d9a396358be405433871ce2263d630ae4 Guðmundur Andri hefur starfað sem blaðamaður, gagnrýnandi, ritstjóri og þáttagerðarmaður. sentence-collector 1 0 cd654265c4e1c32123b7a5eff00fca6c3c25de793043c15777299f68f6aaea66 Kapellur eru hins vegar á tveimur hæðum í byggingunni. sentence-collector 1 0 cd66ee5b8dccbc1f41f77551a893e41ea57c7e6a7c09631dbb10a91f8d41df46 Fyrir það voru þeir skráðir í Heimsmetabókinni. sentence-collector 1 0 cd7661a963096b02c1959933b336ec29bd797f0f0b6e890a1b5006a4d63d1f39 Þannig marmaramálun er algeng í ítölskum endurreisnarkirkjum. sentence-collector 1 0 cd7a7a5b68b97ce62433da8295c4dcd8a90ee1de3552697adca6ea43f3b4404e Leikmaður á að útiloka víkjandi leikáætlun og velja ríkjandi leikáætlun. sentence-collector 1 0 cd9c295edc6d7fdbbca0046861655c538d783e6fedd9420348cde75fed9d319d Próf þeirra eru fyrirmyndir annarra greindarprófa sem nú eru notuð. sentence-collector 1 0 cda019df53bc4eca423eddebb0c2ea29037fb56f3148f673c195b97a2f284cf4 Ströndin er mjög vogskorin og með mörgum fjörðum og eyjum. sentence-collector 1 0 cda350c0fc957f996242654a72c9f548e5f7d2e199056ab0590926e79df4f25e Höfuðstaður fylkisins er ekki stærsta borgin. sentence-collector 1 0 cdb0be19215adc8a07b6b08ddf6baa75df6c3b549023caac381cf9373ebeadf9 Daníel er enskur kvikmyndaleikstjóri og framleiðandi. sentence-collector 1 0 cdb3d5c7b79d792c66d8160b27f8f2e80636581cec92cc9414a05d133caa3477 Hún er fædd í Búkarest en er búsett í París, Frakklandi. sentence-collector 1 0 cdb4a4c7def20785718fbbbbec08a488944856b87ae76373839bbf5597cce1ff Hann málaði á sumrin og stundaði kennslu á veturna. sentence-collector 1 0 cdc1cdbf3e17e6c39edfeac761828ccd24a9c03b0eb63742d689f4b23c1d1e1a Heilinn er fjarlægður og honum hent og sviðin eru svo matreidd. sentence-collector 1 0 cdc498c8dfe2136b00601a467e6aac80923a85d4ad27296650268bd459f41d29 Nat fékk hlutverkið og var hæstánægð, þrátt fyrir að hlutverkið væri lítið. sentence-collector 1 0 cddb2c6d997a7d6e132029d34c5e981f29b1c6d6e0465407910e8b999bfac4f1 Landið varð sjálfstætt ríki sem Austurríki. sentence-collector 1 0 cde99a9b62605a36afd97d9b8be6bf4ebc5a91f4879ab6985be847ba98e4f473 Hálfsystkini hennar voru Oddur Gottskálksson lögmaður og Guðrún Gottskálksdóttir. sentence-collector 1 0 cdf1ef70335beb0e398eb086f7d67b79b7761c7d7aba19e6745d6a024559bac7 Lesótó er landlukt land í sunnanverðri Afríku, umlukt Suður-Afríku á allar hliðar. sentence-collector 1 0 cdf2fb9ac9f10f9e4d0752964672b9868d8a0ab570d13bc6d1f92eaa6dfc092c Hvanndalir eru eyðibýli yst á Tröllaskaga austanverðum, á nesinu milli Héðinsfjarðar og Ólafsfjarðar. sentence-collector 1 0 cdf8e7b11a13e19af674f5487e83bd4175eb30fe9076eb223fef5f7dd0140e18 Styrkur ljósins ræðst svo af fjölda eins samsæta í röð. sentence-collector 1 0 ce031c722f633eaa7eaeaa5275c3f272c3f710ca768d264f9285184be16e1c93 Gert var ráð fyrir að tollstjóraembættið myndi ráða geymslurýminu við höfnina. sentence-collector 1 0 ce032945dbf4253ce76d6c44391ea432df9a21239b8b83d220ae7ff367a7d990 Allt sem maðurinn veit má smætta niður í rökræna og skapandi þekkingu. sentence-collector 1 0 ce0612c328b68f7cbb08dcb1aa4e691e4232a04c3bf381b44acd9e187a0f9d07 Til norðvesturmálanna telst kabardíska, adigei og abkasíska. sentence-collector 1 0 ce201ffb5e7bce696ea44732cff59888fd0f06c8325bb3cf411c3c79f895fcc1 Nonni hefur verið giftur tvisvar sinnum og á tvær dætur. sentence-collector 1 0 ce29278961938aaf92670d9bfcaefa2b2df4519152c7c6c049d6f8879f76f13d Hagkerfi byggir að miklu leyti á útflutningi landbúnaðarafurða og ferðaþjónusta. sentence-collector 1 0 ce3cda7d7e12bece8e7e9d1a2bf7a05ff85c18ddf7cda3ffe8afb399058b85fe Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Logi Már Einarsson og Þorgrímur Daníelsson. sentence-collector 1 0 ce3f87cef6d36bd81c1efa1bad27dce49ae48c1aac6afded6a1c84a23918b39e Hann er höfundur þriggja bóka, Umboðsmaður Íslands. sentence-collector 1 0 ce42795a92a44956934e41cd04c3a1be214df781330e593d0390896f34429a83 Þetta er ekki besta lagið í heimi, þetta er þekja. sentence-collector 1 0 ce48d5a7158ce64c6546808f0086f00a97f442f70ddeae1d94395159b3ee0383 Bylgjuform eða bylgjulögun er lögun bylgju sem ferðast í gegnum efni. sentence-collector 1 0 ce4f7cea9ba4a576b7bbfa3edeb040b5f4b7ae09920fa7c7be40c74d0cc5a914 Áróðurskenningar hans voru undir áhrifum frá kenningum Freuds um dulvitundina. sentence-collector 1 0 ce605bf8c5cc6393c5c57ca66717cba08cbf8c0ee7d6618499bbbdb425022362 Svals og Vals-bókin og sú tólfta eftir þá Tómas og Gunnu. sentence-collector 1 0 ce6a90216798a54716be7e0cb433b0816cfda85e35464d363eb0e16473c38e6e Keilusnið eru dæmi um algenga ferla. sentence-collector 1 0 ce7ad26cf64ae85c15d4bee4e6bed9c6c14a11f08fcd2d148f46c95b28202940 Páll var aldrei eins tilbúinn og hann vildi vera. sentence-collector 1 0 ce7b93e1f9c2f256748f5f460301007be1c39cc8a39ae8d24ba1184501e2488d Heinabergsvötn voru jökulfljót á Mýrum í Hornafirði. sentence-collector 1 0 cebc39b08ac2474512443ec501cb369346746e812a7e0893ebb975f9880c193d Tríóið skipuðu Stefán Jónsson, Ásbjörn Egilsson og Sigurður Elísson. sentence-collector 1 0 cec128093ef95733ea58d13ef0892bd852036cf11688521c9f7bb7fb60086881 Melhólmur er eyja á Breiðafirði og er ein af Hróaldseyjarhólmum, sem tilheyra Skáleyjum. sentence-collector 1 0 cec77e8c115dc7c2cb648d3e279db36df40899acb78867b323935465345f0d72 Þessi aðferð heitir endurskoðun líkamanns og er stunduð víða. sentence-collector 1 0 cec8d210f3e8526de3b3cfa048864accf9f168b59c3ab2756ea0e8afbab6fa72 Fimm árum síðar fóru Bretar brott áður en Japanir gerðu innrás í landið. sentence-collector 1 0 cefcad6de5eed9c550783f29abf15d8628ae9fa5906ad7db15e788d51e6383a6 Ég þoli ekki rokktónlist, hún fjallar bara um einn hlut! sentence-collector 1 0 cf1f5f0fffda4fa2bb5f89454383c51b2e0175b3614915ece73d9f7305cc8e13 Kaldaklofsfjöll eða Kaldaklofsjökull er fjalllendi fyrir vestan Torfajökul. sentence-collector 1 0 cf2b90ac90b19e849ad5280c0fba84a8903256ede01424ac9fae04734884897a Það birtist einnig, í minna mikilvægum hlutverkum, í nokkrum öðrum verka hans. sentence-collector 1 0 cf348ddfb4e44e788a541c9a1379e921555151378c1463f6f034cdeef563afa7 Hættulegasti hluti leiðarinnar kallast Geirlaugarskriður, snarbrattar fram á brún hengiflugs. sentence-collector 1 0 cf5ff9340bed79a7bed3c0105b322023308e49686f50f24cb2a065b462c1d116 Undir því fannst kirkja og í kring um hana voru grafir. sentence-collector 1 0 cf872cfd13a6fdd9cd916e9f2a5c3680017a60ffc6fc54d1ce6752ed6e1b926c Öld sem fannst við uppgröft á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum. sentence-collector 1 0 cf885696ddda367d21026e01b087e1901ca1731d7ab3cd614e2e85dcd3f08289 Hann er sannur lokakafli og líflegur líkt og fyrsti kaflinn. sentence-collector 1 0 cf9aefc87763483bc821d61a0af74821801d3bd86fe4c5f86d383c592195cdb9 Lagi þeirra er gjarnan lýst sem tungulaga og eru þær sporöskjulaga á langhliðina. sentence-collector 1 0 cf9f56d9c6cd337af15a12fa19d6c7df898dd4f19e2008bc1eb693c98778c849 Það má hugsa sér gamalt hús með sál. sentence-collector 1 0 cfabad310522b532116c434bd866f4a459927cb641307b4e1c6e9189d46acced Fangelsið Kvíabryggja er fangelsi á Íslandi. sentence-collector 1 0 cfad521fc957d8847533941dac73d8eeac0cfbbb5a5f48af5175e828b3570b60 Bandamenn söfnuðu liði og hittu á franska herinn fyrir sunnan Brussel. sentence-collector 1 0 cfb0b2108b35e6485103541f040222978c2245c61ce1bc1d390bd9da3fd6a8c0 Eru þið englar eða menn? sentence-collector 1 0 cfbfaaa4e87f5af5083545d1b14214ea7993f2284efb61814a2fc4c08777c278 Túlipani er fjölær laukjurt af liljuætt og ættkvíslinni „Tulipa“. sentence-collector 1 0 cfe376fcc9af3b692f8bce8de8693e3aa28def28a3c382b8ce000c0b8abc0ef1 Hugmyndir Stefáns kallast á við póst-módernískar hugmyndir. sentence-collector 1 0 cfeb338318928dd1cf2240f75f18c5cefd677d6b727171da66c46ccb0536f2e3 Jörðin Kópavogur var í Seltjarnarneshreppi og það var Reykjavík vitaskuld einnig. sentence-collector 1 0 cfeea9e1a9bdaae052422a97239370e500bbc34686648b2fddb8d20c90beeefa Hann hóf snemma störf hjá teiknimyndasagnaútgefandanum og kynntist þar höfundinum Hönnu Jónu Ásbergsdóttur. sentence-collector 1 0 cff1000dde3f8245dec8968bf4358627616cac4b435e8a332307d49cd2fccd65 Eins virðist hún geta étið skófir sem einnig þekja steina efst í fjörunni. sentence-collector 1 0 cff14cea2ae103a287f7de3472a497a082a43439daa446cd913fa1bd8b1804d7 Ritmálið hefur í gegnum tíðina stuðst við ólík stafróf og tekið miklum breytingum. sentence-collector 1 0 cff89c07d712de820b07bbbe6410ac53ac48b3c710c0bed720fe15cd95510c97 Stofnendur „Morgunblaðsins“ voru þeir Vilhjálmur Finsen og Ólafur Björnsson, yngri bróðir Sveins Björnssonar forseta. sentence-collector 1 0 cffe0fae8ce50ebf449401b43af857ea31c830eab6484c70446f04c090c942bd Bereníke naut mikillar lýðhylli í Alexandríu. sentence-collector 1 0 cfff31f3d7269c9e96a8f18efcbf731afc85886f48b3cbb3713e256e1d581ade Þorgrímur Þráinsson er íslenskur rithöfundur barna- og unglingabóka og fyrrum knattspyrnumaður. sentence-collector 1 0 d01d758759d750a1d08ee875c680e6fad36d157648d201c2a1d54c37cd7a3cac Stundum er sett laust bugspjót á slúppur til að hámarka nýtingu seglbúnaðarins. sentence-collector 1 0 d021f90ef89ef5dd65a9fd3383297d548c7f08d25f982ecfb7e3aec514dba66c Undanþágan er talin sérstaklega mikilvæg fyrir alla starfsemi mennta- og menningarstofnana í Bandaríkjunum. sentence-collector 1 0 d03a9263a4518c432a33d1650c9d1e09611f86e96e1ff91f276a181566be48b8 Skagfirðingabók er tímarit um héraðssögu sem gefið er út af Sögufélagi Skagfirðinga. sentence-collector 1 0 d040486b1c70d20bab7cadf731b4313e134c54e2193e0bf765c9faa8228eb5d0 Á henni flytja barnakór og hljómsveit Magnúsar Péturssonar ellefu lög. sentence-collector 1 0 d04683b37c4937dcca94f8ac07b4d02267159cb00c6f4e17ed172c83fb35454f Víkingur er bæði karlmannsnafn og íþróttalið. sentence-collector 1 0 d047a7190b2431d86d96a049ad18c3f948509df30242c06cf4a58afd143c1064 Hún leikur nú með Ungmennafélaginu Selfoss. sentence-collector 1 0 d04c1bd6ae0ebad2919610c71bbd92f1f68bc556fd4fa722a3a48dc44d277970 Selfoss er bær á suðurlandi. sentence-collector 1 0 d067083148f9b2322e1d9eec450d5c20783f40efcdc17e5b934132da3ca076c7 Saman tókst þeim að ná stjórn á Niðurlöndum og halda Frökkum í skefjun. sentence-collector 1 0 d068cddc5e4053727e2585471c52a6f5d2934f098dfa5782dbb43b77332c39a9 Engir landsleikir fóru fram á tímabilinu. sentence-collector 1 0 d06b3a13a15299a62abdf56e3d62525e9f11ef51377bfc618d2978db7dd9fb94 Björn Finnbjörnsson var íslenskur borðtennispilari sem lék með borðtennisfélaginu Erninum. sentence-collector 1 0 d0847fe0901dc6e813662e718f222d77425f4d2ecf857c6e5cd096e6b506a2d8 Hún spilaði svo á aðal sviðinu. sentence-collector 1 0 d08ad32b20275505f5520168287ad5f0e532691b1c98b43a675c978fe47a55ef Forsíðumyndina úr Hallargarðinum í Reykjavík tók Helgi Angantýsson sentence-collector 1 0 d09088f1d66d163af377ef31b49dec526864d67217f0c638cc3584efe47197c4 Hún er númer tólf í íslensku ritröðinni. sentence-collector 1 0 d0a7b47d0dfd29f3483bb16216a8565f9a661b55471c62618de65b4d83f24f67 Urbana er þorp í Indiana í Bandaríkjunum. sentence-collector 1 0 d0b2f884bd84effd9d5fbc0b238d5e3e89b30278cfaa64cc98df3177e80b5a25 Fyrir ofan veðrahvolf tekur heiðhvolf við, en mörk hvolfanna kallast „veðrahvörf“. sentence-collector 1 0 d0ce7764270f124bb595f2cdb50f8728602e849d26dc48eb5728017da816ac47 Stjarnan keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll úr leik í fyrstu umferð. sentence-collector 1 0 d0cfcd2f1df4c3dcfb0e73f57c00b3f4866b8dc3474574e27e48d732cc31a1f0 Ekki er vitað hvort þar þrífist líf. sentence-collector 1 0 d0d783d27391f38b5fb1520244b98f84902290679575f967fd54e93581124086 Telja má að sá atburður marki endalok Medellínhringsins. sentence-collector 1 0 d0d907f050fcf990a9c65df714e5142606fc8798f4a2bc726bbfe119818ff290 Þær eru mjög meðfærilegar og sérhannaðar til þess að sigla beitivind. sentence-collector 1 0 d0e7ab11ad49a919bcf8b608dbdd29ed14d71ef22d5ea348914c300422867f16 Komu þau undan Heinabergsjökli, ásamt ánni Kolgrímu, og féllu um aura til sjávar. sentence-collector 1 0 d0e807b83ec56f81903e5157357ac707e85bc89b86ce3c809231ba4479f2bbad Eftir það sagðist hann vera tákngerfingur landsins. sentence-collector 1 0 d0eaee64e037b2093b47145e61cf02b7f3f6ff1fd6ed9179153140f9cc5732f8 Seðlabankar sjá líka um bankakerfi ríkisins og hafa einkarétt á að prenta peningaseðla. sentence-collector 1 0 d0ee5a872b4554b4e42fdb8d32a6405949062e54d03a8571ee4ddd11102d251b Steinn fæddist og er uppalinn í Kanada. sentence-collector 1 0 d0f7077db90e1ea8f0811cab940a93fd856742bd12b0bc3c1b1a5d3ba86bde7c Þetta er listi yfir lággjaldaflugfélög raðaður eftir löndum. sentence-collector 1 0 d0fc9b2caaebbea84b4f6c4e0e2f0385f4c9dec2171b879f9d5f669bb8514c49 Konan hans missti nokkrum sinnum fóstur. sentence-collector 1 0 d103df6cf813ac6b7a77f05f34a076305759c4301c86a6c8be12c26566acd88a Nes er eyðibýli í Grunnavík á Jökulfjörðum. sentence-collector 1 0 d1109f4cf0b47fda2ba282de9fc3a3230c630b1194cae7ba64224434dcc9df95 Helena Eyjólfsdóttir lék á slagverk í tveimur laganna. sentence-collector 1 0 d11facdb582de7a75d595c5fadc5fe4f2e4508d8d0869eb578707863c7e0db63 Oftast fæst þvottaefni í duftformi en það er líka fáanlegt sem vökvi. sentence-collector 1 0 d12d312dab29e44da43100b152702393ecc148943d1e77fa55b8ad4b2663aac9 Þannig sem minnst tjón hljótist af og jafnvægi ríki áfram í vistkerfinu. sentence-collector 1 0 d12e169bfc01a9aec87fff95ae7ab53bc8655b1981a96b8e8f9a8f9965a5dcd2 Liggur frá Vegamótastíg í vestri til Rauðarárstígs í austri. sentence-collector 1 0 d1321057946f0509aee004b5ee1a58891ad7e2bf93bff2f3a3b05dc55f03fd04 Höfuðborg héraðsins, Varsjá, er líka höfuðborg Póllands. sentence-collector 1 0 d135ee5d5f25856b470db5f93c4dcecfb725aa22c9f0d9d1528d8cde8cc19fdc Það er einnig málmblandað og notað í skartgripi. sentence-collector 1 0 d138b3b9053e52af3a638bd7c648c3d7dac1c2680b5a321355c76e0dd466b5c4 Hún er fyrsta breiðskífa hennar síðan „Ultimate Kylie“ og „Body Language“. sentence-collector 1 0 d13acbfa692d0f206f1f75a85671114e532a1d29e120fba7a953b5aaddb367cb Fjallið er sæbratt í sjó fram. sentence-collector 1 0 d143f2868be107f7427bd8d2fba96e123b4bf5486a23b7a7b41aa3e8ca41b43a Samkvæmt hugmyndum Blómsturs um þekkingarsvið er því skipt niður í sex þrep. sentence-collector 1 0 d158d40d2f78c0b58e4765405f2b3b9ce9c6f2c098fe43565947e0116bf84b76 Í kvennaflokki tóku átta lið þátt. sentence-collector 1 0 d17ec3c65836b1a06a2d06af4de2caac4a3e957b13682be5eef01db013ee246e Sálareðlisfræði fæst við að rannsaka sambandið milli áreitis og skynjunar með vísindalegum aðferðum. sentence-collector 1 0 d196b91bf0bdcdcde65788fb0858958d922ef797e820c35a477a46d643dcaf52 Frásögn hans þykir gædd ótrúlega hlutlægum blæ, er ýkjulaus og án ofstækis. sentence-collector 1 0 d1d5967a15757b075c01cbb5544b45f2e5ea658c97339c7fe11f03b314217f7e Flestir fuglar kunna að fljúga en það eru nokkrar undantekningar. sentence-collector 1 0 d1dcdf230d954ad27ebb4adc21097ced775a9c86cff104e17f1588a99c27683f Margir Álandseyingar vilja kljúfa sig frá Finnlandi og gerast sjálfstætt land. sentence-collector 1 0 d1e5de46cb5d524b3ed47395c18012b0d1e06ad9204f3e44074e946dbfb7ab95 Sagnagarður er fræðslu- og kynningarsetur Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti á Rangárvöllum. sentence-collector 1 0 d1fc71dc2db8ea3e230f22218b203b10c5d02e1c34c1a2ea6d94062844c2201b Fíkniefni kallast vímuefni, sem eru notuð til afþreyingar og hafa vanabindandi áhrif. sentence-collector 1 0 d1fde0fbaa2812b4a82fc345e260520d384ed77483a24497208adf3b60d854f2 Fyrstu árin voru við skólann einnig nemendur með þroskahömlun. sentence-collector 1 0 d2105c34ef30b11a3dfa65d0e83482a6b137b7254f7969ce7e8649d8c5df25d9 Yngvars saga víðförla er ein af fornaldarsögum Norðurlanda. sentence-collector 1 0 d215e0c4697fd91fe90ce0da339d32f82fbabb028715597e3c6194bf5e4a4f88 Framkvæmdaskrifstofa samtakanna er á Genfarflugvelli í Sviss. sentence-collector 1 0 d218abd0148352d48b9eb484edfbbf2de229fe69bb374f7241304d61991973ab Samgangnakerfið í London hefur verið nefnt besta í heimi. sentence-collector 1 0 d22bcdb7f26d49d0bc3ae42ad1c56d08787fc130b22920d9dbe8e710400613e7 Þegar Eymundur er áttræður semur hann kvæði um fjörðinn sinn og umhverfi. sentence-collector 1 0 d22c8db7801670a1e29de3d94cbdcfb8a5fb3d65eeb15f67e08aa48b6577759c Dauðarokkið þróaðist út frá bylturokki og fyrstu drungarokkshljómsveitanna á miðjum níunda áratugnum. sentence-collector 1 0 d22de08dd85747b392969800cf49d8eb7fcb95cd60b9ebdeb0c1459f889433fe Meþýlkvikasilfur er hættulegt efnasamband sem finnst víða sem mengunarvaldur í grunnvatni og ám. sentence-collector 1 0 d22f0d0c4901247e92acb85c26e1a8a20812ef8a2d75e16ab29752dc688b04d7 Bláa röndin vísar til árinnar Ijssel, sem er nafngefandi fyrir þetta fylki. sentence-collector 1 0 d24bbe23e5f8990f04604d44115923ec4f9fdf40bc200204ccce0e4060d1587f Auðkúla er bær í Arnarfirði í Vestur-Ísafjarðarsýslu. sentence-collector 1 0 d25a2edea2d76c111cff0883a8e04e02166544f849f8d2992d376ad918377ed1 Eva át ávöxtinn og gaf Adam að borða með sér. sentence-collector 1 0 d26fd283a36bce9e53b788d02d273821043228584d6ddb981bbdd5f3942bed09 Lukku Láki er sérstaklega þekktur fyrir ótrúlega skothæfni sína og einstaka útsjónasemi. sentence-collector 1 0 d29799655ad3315c621237e92c51a0f78a4341727d299b184662ed7d37457992 Kvikmyndin fjallar um hóp Bandaríkjamanna sem heimsækja Parísarborg yfir sumarið. sentence-collector 1 0 d2a47f366f0088d0f9bd9bd5fbfd9d4f70113deba4dc7635a853015fed205698 Þetta leiddi til borgarastyrjaldar þar sem Egyptaland utan Alexandríu studdi Friðrik gegn Kleópötru. sentence-collector 1 0 d2b42e098cb30e4688405bff3cc72b881e51bb0f841d82018863bf768f478131 Þetta bjó til þau áhrif að geislasverðið glæi. sentence-collector 1 0 d2b5f82abfcd56babc50b91b1fd149ec0580ed8b6e5c309ed48c17381b94e114 Tugir þúsunda manna sem börðust við lögreglu. sentence-collector 1 0 d2ca6edb54ab4207b2dad88c6268c46f3de278f747252ffbd3a8ff76d9fb7c41 Myndar gulleitar og brúnar hálfgegnsæjar flögur. sentence-collector 1 0 d2d6eb2399a40881e75a123aafa72e25f6ed908ebdd934b8ae761d2ce0bd5392 Ísland sá keppnina í beinni útsendingu í fyrsta sinn. sentence-collector 1 0 d2d7c04225549f7f948cfc1ba5454721ced4eb69eadb6f3d93016d7d91a3d072 Afhverju getur þú ekki sofið? sentence-collector 1 0 d2ee60268811c85c1dfc7983b29b4395aa551d81181c33f28ddffc5ce7111304 Holtsvirkjun er áætluð vatnsaflsvirkjun í neðri hluta Þjórsá. sentence-collector 1 0 d2f2151fb025105cba249e40b4cbfbd110459091c4749ddbf4850cb3cfc66071 Í íslenskum háskólum er farið fram á að lokaritgerðir innihaldi útdrætti. sentence-collector 1 0 d2fcc63a1f9fc89d433be4d325ad5a9e2c5aa66e9a56e62eb18c2b7405f6936d Leiklistarferill hennar hófst í leikhúsi en síðar varð hún fræg fyrir kvikmyndaleik. sentence-collector 1 0 d2ffb7d0e89bbe7d4b0997b60bb087f517dc7bd1d79e0f8e01b3b448c54ba547 Þeir höfðu litlar birgðir og misklíð gróf um sig meðal þeirra. sentence-collector 1 0 d315d1e05c1e7a9741b20a73f8964dc0c0d07dbbc59ae7110fba161031c7d8e4 Gyðjur eru valdar með leynilegri kosningu. sentence-collector 1 0 d31fb7e97b0ef43d7e2fdb94e07594a2e494380936f6a85d8612021890f503f0 Bragi Kristjónsson er eigandi fornbókaverslunarinnar „Bókarinnar“ á horni Hverfisgötu og Klapparstígs í miðbæ Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 d346557359410e31533fcabdb7e44e8c281728f437541bee02a7dad34a1ae6cf Grjónin gera hins vegar sama gagn. sentence-collector 1 0 d355c9b33ac8b9bfd82a27bfcd91f3c1b1d9d11c954c16a4c4ed588600943983 Einnig geta jarðskjálftar eða gjörðir manna ýtt af stað snjóflóði. sentence-collector 1 0 d3611b1d692ab7564718df0a6895a6ef1d9d6783355b8de93a5a687f150d9678 Anna María Jóhannsdóttir og Sigrún Ragnarsdóttir syngja bakraddir. sentence-collector 1 0 d362c02e0437e5973bb498464dbc8ded5e8b9d07ed8f925458feaaeeecf7846c Þetta var megintakmark gullgerðarlistar fyrir annað hvort efnislegan eða andlegan ábata. sentence-collector 1 0 d364c775a7ceabe4e5ca1084517e7f75bae05ba2c2ae2c4df2705c1d4e318d7a Delft viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir. sentence-collector 1 0 d36647b51e03e950206c2261a167e991978298e014ded5caec24bd6956e21b35 Gínea er sögulegt heiti á þeim heimshluta sem liggur umhverfis Gíneuflóa í Afríku. sentence-collector 1 0 d372c3f636b684dfa407d94d375e09e64b26455e8c74bf0440edca34504d12ef Efnahagur Austur-Tímor hefur vaxið hratt undanfarin ár. sentence-collector 1 0 d374fc365cf583d2421bdb945a3ba4f22b7b977508e92cffceb24939999c8bb0 Rósin eftir Árna Þorsteinsson varð fyrir valinu sem fulltrúi íslenskra sönglaga. sentence-collector 1 0 d37526b72835d3af4f7fb3f2be45fdb99bbdb66c3ddd2e8091e455621c6044c5 Ólafur greindi frá því að sami vinnuhópur muni líklega koma að myndinni. sentence-collector 1 0 d387909fde17ea99bd044fd7468a0ffea6ff9a9003531617ac9bf734c6bbeda3 Legó er danskur leikfangaframleiðandi í eigu fjölskyldu, með höfuðstöðvar í Danmörku. sentence-collector 1 0 d393d5debcf2332c020603d94d666440852d007222b774fa158f8c736ec0f847 Jarðfræðilega er Akabaflói hluti af Sigdalnum mikla. sentence-collector 1 0 d3977c472c404c82457a3dcd91ab876de44de8792a7a112b54a3f62c53cee26f Fáni borgarinnar samanstendur af fimm láréttum röndum, þremur rauðum og tveimur hvítum. sentence-collector 1 0 d3ace4e07615445b1128f273d30c1cff57c94bdbd58539910230da586c675aaa Platan er önnur af þremur plötum í röðinni „Tekið undir með Sigrúnu og Alfreð“. sentence-collector 1 0 d3af36da8c4ba0b9b076b348152379f1265dd3aaa6596943cfe969e080614be9 Bergur hefur þó einnig fjallað mikið um samband samfélagsins og einstaklingsins. sentence-collector 1 0 d3bf00f74a3e3620611ed3fb824530b3d004d75b1b58927e39136a52175cc25c Fyrst ákveður hann þó að prófa köfunarbúnaðinn. sentence-collector 1 0 d3d28a3767895d42989d557d1d152d664f00bbc4b5190ed9eeea8a0439596fd1 Það ár stofnuðu Héðinn og kommúnistar Sameiningarflokk Alþýðu - Sósíalistaflokkinn. sentence-collector 1 0 d3df83153d130287272e8db8a3816646d719c3c6a0afb191266982a4e89730c3 Andlitsmálning spilar stórt hlutverk hjá menningarkimanum jafnt sem hljómsveitunum. sentence-collector 1 0 d3f1fac544037f1324c3dfd6c09720a93a963a8549c43a191e87f1a953bfa0df Um þá frægðarför sögðu blöðin á Íslandi. sentence-collector 1 0 d419478fd472087dd4762b40e9b6bdff8d778cfe98f8db67afcb186504113a28 Björgun stafrænni íslensku með því að tala til Samróms! sentence-collector 1 0 d4195e94bacbca73670c70989c4ce9aaa648478e522e02dacf2ce9479eb34233 Kapítal eða höfuðborg Panem er í „Hungurleikunum“ miðstöð hins miskunnarlausa einræðisstjórnarkerfis Panem. sentence-collector 1 0 d42668a3ea3ff396ceb648d572882f116eca58c6c9303399ec39c4f475f2cfe4 Flóttamenn af afrískum uppruna komu þangað og mægðust innfæddum. sentence-collector 1 0 d428eeddbc0b74de91e371665d1bd317225df0177e0c6eea2ab82e901ca13b43 Jón virðist ekki skilja Önnu. sentence-collector 1 0 d446f9183a103c310807b75178e85b2f5c40fbd47c5443d0fd0faf30e3a91f6e Abú Dabí er líka samnefnd borg í furstadæminu sem einnig er höfuðborg landsins. sentence-collector 1 0 d44d589574745723b290d4ca8619c60e3f6fb92729666d2f9f02417abb4c9cbb Stark fjölskyldan er heiðvirð fjölskylda í hinum hefðbundnu „sjö ríkjum“. sentence-collector 1 0 d4593da934fc460f028551531c97210a1ba81ff5a686cca9b30bc8a3106551bb Þeir hyggjast taka hann af lífi með afar flóknum hætti. sentence-collector 1 0 d45d0e42ba16ed9974dd1f32bea891e907c89e3727aeb161e55a241472269098 Þurrkaðar baunir eru soðnar eftir að hafa legið í bleyti í margar klukkustundir. sentence-collector 1 0 d47b2c701f34f4af68ce281fdceb78abe707286dda32a959747c770401209f64 Sam Hjalta studdi viðbætur við sameinuð ríki Norður Ameríku. sentence-collector 1 0 d47bd4876305fd920927c62a54c7a78ae5705e55b7caa465a1fadab7a78333fb Auk þess liggur Austur-Flæmingjaland að fjórum öðrum héruðum í Belgíu. sentence-collector 1 0 d497025a7f86a72bb05259e56ebe74a58c5c18787cdb712ffc5be4764828a4e9 Frakkland, Þýskaland og Bretland munu kjósa í seinni undankeppninni. sentence-collector 1 0 d4ab0694bca3cc1f10b3184bf4ee042dbd61bcaa332b70aef911c9a6cfca7452 Yfir hverju fylki er skipaður landstjóri. sentence-collector 1 0 d4b07f41909766f51ee46ae313ef468c9ae33a98126bf4b533ad3b5e572eede4 Þyngri og þyngri frumefni eru framleidd þrep fyrir þrep yfir þróunarferil stjörnu. sentence-collector 1 0 d4b128cb8e644bf0d2b196ef202b4cb15708abcbf28c070c472f3028fa62670c Hefur Lloyd komið fram í kvikmyndum á borð við. sentence-collector 1 0 d4bca910fa42350185beeb7de44913af16b09f6a81b68b0f57e8f89e5de63286 Skírnarfontur í kirkjunni er eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. sentence-collector 1 0 d4bd3f84a57c4894c3264adf0c0904f2df1865e4d499206ddc095e6c2f6dbb70 Karlalandsliðið lék nokkra vináttulandsleiki á tímabilinu. sentence-collector 1 0 d4d4415e18c827ec51ff26729a91e8cce46791187e82a998df4abc0d51d287ce Ljósun-raðgreining var upphaflega nefnt Sólar-raðgreining eftir fyrirtækinu Sól sem fann aðferðina upp. sentence-collector 1 0 d4d7c8a7718d3b9cdf342423eef301b6cfbffb6056711fde905a5e5b4216b58e Oddur notaði helgisögur sem fyrirmynd, og lýsir Ólafi sem postula Norðmanna. sentence-collector 1 0 d4e2a2db10b8271e513545769aca86092fda74c6ea8ef47d5455f8095eea92be Stuðningsmenn Ólafs, auk fjölmargra annarra, fordæmdu aftökuna. sentence-collector 1 0 d4ffa296f076b36118aa6dbe0deb446980e3c26ea66fa25b242f75392b2f2a1d Flokkurinn fékk minna fylki í síðustu kosningum. sentence-collector 1 0 d516819d2d8773bd13f0885d80bd030d7f4abc1c079e1fdb7773560cc49dfb55 Í fyrsta lagi heitir hann eftir elstu kirkju borgarinnar, Péturskirkjunni. sentence-collector 1 0 d521d1c218a9db7257113580204066f8713685b27c34a448f8893055d42ceece Fyrstu aparnir af mannætt litu dagsins ljós í Afríku. sentence-collector 1 0 d52bdee8e99e587acab4402cf22b7f9771fe19eee240646e30efc7ffea538591 Kleópatra giftist því Friðriki en í brúðkaupsveislunni gerði hann son hennar Pálma Jón útlægan sentence-collector 1 0 d531f7aa3b791f93bd2f16d3c674f924d92ea1bd4b27e3550b216f907f7ed454 Fjögur mál hafa opinbera stöðu samkvæmt grunnlögum Indlands. sentence-collector 1 0 d532b9615e1c830f6630d9910d7e3021faa9c52f7e6dcfb4054dc73236abf4c1 Lögreglan rannsakaði og eftir fjölmargar vísbendingar og nafnlausar hringingar, handtóku þeir Pál. sentence-collector 1 0 d54478666f8c8a8668fd8ea4c6cfb141f9e5cdc68af131930da82f3b16e149b3 Inni í moskunni eru menn berfættir en með höfuðfat. sentence-collector 1 0 d5488b87bd296b68ab3bda806f558534d8bef7786ea185fa51942d165454e476 Malasía er fjölmenningarríki sem hefur mikil áhrif á stjórnmál landsins. sentence-collector 1 0 d54f9ae7d9799ad6c99f6ed26d289733f004853f29f1e62b04663d78a4a4286f Þeir lifðu flökkulífi sem veiðimenn og safnarar. sentence-collector 1 0 d559a10f7ac575d2345f8abb2077c1d65c55afd8e36f3c933bb4e6582d6645f2 Sagan er einkum þekkt frá leikriti forngríska harmleikjaskáldsins Sófóklesar, „Ödipús konungur“. sentence-collector 1 0 d55fcad4206b73b8d07fe9edc9aee8249c2efed7aa80f6932f70540b8baadcd4 Ríkið hagnaðist á þrælaverslun í Afríku og Óman varð stórveldi. sentence-collector 1 0 d5616b2c5970ffda0c1551eab68d9e8ddd0b64c21d024df2c212b4682eecba16 Fram sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Val. sentence-collector 1 0 d56c0693248f7e042acae6125bc51b4edf7e9accd32106dc54329ddf0fedfeff Í henni er einnig að finna hrollvekju, ofbeldi, hið illa, sársauka og geðraskanir. sentence-collector 1 0 d56c221f1876e61a4f60b7cef8bb2f3cfaf80e14f535e9e5c35b8a07fef7236c Ræaner er írskt lággjaldaflugfélag með höfuðstöðvar á Döblin-flugvelli og London Stansted-flugvelli. sentence-collector 1 0 d56d393c4848586292f78eaf2fd21fb144d0875e3c97c7ce0adffd59eb698169 Morðið í Dúkskoti var eitt fyrsta æsifréttaefni dagblaða í Reykjavík. sentence-collector 1 0 d574c08e46e645231cf84c963c0ba7b8e7e68254de00308a1b683a73826fe997 Frá níunda áratuginum hefur glysþungarokkið notið nokkurra endurreisna. sentence-collector 1 0 d576461d8a21425483b63cb4dd4a743332503228348544fff4afa43195394844 Hugmyndir Pýþagórasar höfðu mikil áhrif á gríska heimspekinga, meðal annars Platon. sentence-collector 1 0 d57d72ca6113def92df2d5610735ccf86b61c25ad8be4bdec5062b8d4d24594b Ellý ræktaði upp landið kringum húsið og hafði þar mikla trjárækt og matjurtarækt. sentence-collector 1 0 d581252a42301baaebe8c3c3ed2d03a2630d4722e201dba76706e8229d2051b4 Geirfuglinn var góður sundfugl og nærðist einkum á fiski. sentence-collector 1 0 d584891f80f26119898e47be02e1a26aae7f733cc0002feeb3b750667f6ff852 Hann lék einnig aðalhlutverkið í kvikmyndaröðinni „Auga fyrir auga“. sentence-collector 1 0 d59cffabb5bc94ac56f493bb56c0df4685cd1260dfbd5bc6262d7ec4feb36fdd Heimslitafræði er grein innan trúfræði sem fæst við endalok alheimsins eða mannkyns. sentence-collector 1 0 d5a6d59b252d8ac0c03bda83c5b90d3cce60eb8f17766c4ef769aee3fe3a50e9 Bókin er meðal annars byggð á dagbókum og bréfa- og skjalasöfnum Þóru. sentence-collector 1 0 d5b94bd4ba6ab99417ef08cf98e205bcf0d83e17861bc6960035989ead476739 Afrískir þrælar voru fluttir inn til að vinna á sykurplantekrum. sentence-collector 1 0 d5c2eeaa400ac317ba90aeaada3fcec52a6559a9db78742aef8d219d0fb43560 Stór hluti af Disney-kvikmyndinni var tekinn á eyjunni. sentence-collector 1 0 d5d0f31ece45423c1488a550a303b6e478e35d25ed7aebd70fee2f6369f51ce0 Hann var yngsti sonur Gústafs Vasa og síðari eiginkonu hans Margareta. sentence-collector 1 0 d5d39a8ddf0e9d7ca343989223b631b1bb1597b2f1d300d6d4295a187d97fc6e Hann er ákaflega hégómlegur og telur sig mikinn leiðtoga og menningarfrömuð. sentence-collector 1 0 d5f044d79fa04825c79ce1dcc083067d3a1d556e0963f782024e24d611e26d75 Skurðurinn nær frá Port Saíd við Miðjarðarhafið að Súesflóa í Rauðahafi. sentence-collector 1 0 d5f2206ab8b6c9ba04c730844d7d36757e45d9d9306078a56a493ce841feeed6 Grasker eru tvíkynja og eru kven- og karlblóm á sömu jurt. sentence-collector 1 0 d60864ebd7ddb188cd555a6e00c5b6e5c8c845f86073987384daa8ec7986268f Tónlistin er ekki voða flókin, heldur er áhersla lögð á hvernig hljómurinn er. sentence-collector 1 0 d60ebe15c75db058f55718262c1272a8c30d2c67c336faea8cd61a68443da9dd Flest þeirra lifa á svæðinu sem fer yfir Rúmeníu. sentence-collector 1 0 d644b7edfe9f0e537bc3d9ef103ffebfbf212bb432d833c9b4aa1c2d43ff7c74 Völsunga saga er yfirleitt talin til fornaldarsagna Norðurlanda. sentence-collector 1 0 d6515ab717d924b23331b80535eb38cd93829eecc854119106828f1c49a774bc Félagarnir finna teikningarnar en hníga út af í sterkri sólinni. sentence-collector 1 0 d656d8da704b42a9964d02a497527bc0a8bb72eb991474c62df9347d2f6efd0f Albertsvatn er hluti af vatnakerfi efri hluta Nílar. sentence-collector 1 0 d6593a2bf13996feaaa16b0018d8cb8decf882578dff875534bf1e183813cec3 Hefur hann einnig skrifað bókina Búm til Ást! sentence-collector 1 0 d65d1a7a6a2d40b30bfe0783b2c50edb2dba2c059025ebbdd486bad0305f0d91 Þýskaland, Frakkland og Spánn greiða atkvæði í síðari undankeppninni. sentence-collector 1 0 d65f997b50a2039f53b7b580146a78b2cb5a0aac59e0699976210b071e9b4679 Hann er líka stærsti bærinn á Adrarhásléttunni. sentence-collector 1 0 d67b71672974bb6cc1e645b91074d2bb727b94b88d21fafdd84a239d5fcfa612 Snorkarnir voru framleiddir af fyrirtækinu um fjögurra ára skeið og nutu mikilla vinsælda. sentence-collector 1 0 d682a64e581e6492287e9e9d82809238cc6a5226ffd09e35ea7c5d9b61232b47 Höfuðsetning tölfræðinnar segir að fyrir nægilega mörg tilfelli munu öll gögn normaldreifast. sentence-collector 1 0 d6a2eb86bb5cf2af07ae309506e65a9a6b7fe864a3be3ac326c543d8e9a49ffc Borgin er hafnarborg sem stendur á norðvesturströnd eyjarinnar. sentence-collector 1 0 d6ab6b8eed8a008936d91c105210e233b535ef345979ede93835c39d9992214d Miró kom af ættum gullsmiða og húsgagnasmíðara. sentence-collector 1 0 d6af1259eac01c7eb6d80b592550f84dff8ce86e3e00b8f61acd3417d58793c6 Ingþór Haraldsson leikur á munnhörpu og Eyþór Þorláksson á gítar. sentence-collector 1 0 d6b1251ad4cfcddafe0e13d76bde96f29b41f888671c54b5989effb2701bfbbd Rengi er blóðríkara en flestir aðrir fituvefir. sentence-collector 1 0 d6b6e0760c2268c1511f67fd0e85fb1bb7f2e851350e06f3ea4045515c799620 Ríkin og yfirráðasvæðin eiga strönd að Suður-Kínahafi. sentence-collector 1 0 d6b7479cd2c6ddfd6b2c8c3dfabc21f01dda3e0f672396e77c802e337b8786f2 Eitt pund skiptist í tvær merkur. sentence-collector 1 0 d6b93fdac42a90a445bf159037f3d0e248235ad77343b2733c72466c0b6868c9 Undir miðja hæð klettanna að austanverðu sjást manngerðar hleðslur sem eru forn fiskabyrgi. sentence-collector 1 0 d6e2ad7807a5662dfb32a953c2fd9d9dde1ff9054a5301a4c0b2a726c66ea6c7 Kvöld í óperunni getur átt við eftirfarandi. sentence-collector 1 0 d6f73448bb2042978c565a13c26b5324c1ae7eb59036e3337a93134751c1f37f Fyrir þær var oftast fært en þó við illan leik. sentence-collector 1 0 d6fef9500c0e0e6addceea21616d37468f05a16130465fc20711623e09d1cdc2 Neysluvatn verður að standast strangar heilbrigðis- og hreinlætiskröfur. sentence-collector 1 0 d7126d65b90c85d0c0deb579a7d3b24eda0a180dd3d1fab94e10581ed1b9b64c Söngvarar eru Júlía og Elena. sentence-collector 1 0 d72c3035cc649cb6a5c6cbd62f14d8768beb435dca0c216a3cb1397eb6c4b95b Háttarsögn í íslensku er sagnorð sem gefur til kynna svipaða aðgreiningu og persónuhættir. sentence-collector 1 0 d72e22f58cd665652357fba20002605ec0bd8c64a295422bba9405f87caba6b4 Skipti er íslenskt fyrirtæki sem starfar einkum á sviði fjarskipta og upplýsingatækni. sentence-collector 1 0 d7314d3a9f0cf2c0829198ba05bd754b1e5e2689310fb34514988ee57c45d6d3 Úr því eru gerðir grautar sem þykja henta vel handa ungbörnum. sentence-collector 1 0 d732fc93da19897751155d3b6a7f153f1efb0b16718a84f22b6e8cb4cabacf5a Olga og Anna eru systur. sentence-collector 1 0 d74bb902a9a387b3aa6569360314588927c3dec5881ccbe97d3b613f029c66dc Þetta fólk flutti með sér búddatrú. sentence-collector 1 0 d750854773f4d08b11b33af3ef14a9b36061c7d061b637228bdaabe025504215 Borgaralaun myndu tryggja þessu fólki innkomu, öryggisnet, sem fólk hefði alltaf undir sér. sentence-collector 1 0 d766855248326194a652ccb3f55fa85e7e0c2cabfa5447e870ca0292a9953af6 Þetta er sjö metra langur kjölbátur fyrir þrjá til fimm siglingamenn. sentence-collector 1 0 d77adde022109fe62a8249cfc038ee920e9716c5fc4ea9760e611bb7d34981ab Hann var alinn upp í íhaldssamri suðurríkjabæ en gerðist síðar trúleysingi eða guðleysingi. sentence-collector 1 0 d785bd77c276dccbcd2b89268b652f37a1403960aeabdd534d91469f481f375b Ekki er auðvelt að losna við smit úr jarðvegi og fjárhúsum. sentence-collector 1 0 d7965a90d86ebdc1e8972f0a8b2023bb8c833d7c55e1e65f56f5943c65bc668a Sú hugmynd hefur fyrir löngu verið yfirgefin. sentence-collector 1 0 d79786f8d3fd216a8b5ca32503775b054559e27fe6941a12dd9397b96fc6ed26 Til eru ólíkar gerðir aldurstengdra fordóma. sentence-collector 1 0 d7bec9b511967df6bafc180235b17f97c7fc3bbc12736746fd3ccbdaed266608 Ekki er víst hvað um Sigmund varð eða hvort hann var þá látinn. sentence-collector 1 0 d7c0f1f6987799da334b50fc56dc3fd049c51977920839b4f934a96396e53158 Heiti nýja ríkisins er myndað úr fyrstu stöfunum í heitum aðildarríkjanna. sentence-collector 1 0 d7c6c5d626db8e23b1e1b19ef987b7181f7b93bdfcdcffe95c696269b8e6d1a9 Tvö líf er önnur breiðskífa Stjórnarinnar. sentence-collector 1 0 d7d867d0ea8d7b2e3f63a354fab0aee1adf4d8dc2b9d4e6757e40cf2b1587fb1 Hunang er notað í matargerð, til að brugga mjöð og við náttúrulækningar. sentence-collector 1 0 d7e13d8fe3a0b492b1a740d562a23eb4fbf6cd5a8dd0c631e605f51466c728d0 Þegar veður lægði komu vélbátar frá Aðalvík og björguðu fólkinu. sentence-collector 1 0 d7effa17bdaad5d20f2b9e414c82e30b897eb7e01298216bd9afb13fd8c5d030 Ég bara varð að ljúga. sentence-collector 1 0 d80431d9acd12ce859ffc48e30e59da690bd5125e105729812de0cf33e838220 Hún hefur gefið út fimm plötur. sentence-collector 1 0 d80f13b7ad2489e2d733996df6cf1abf3585fc24fb43acb4c194ea30a6f7da5f Malta, Tyrkland og Svíþjóð drógu sig úr keppni af pólitískum ástæðum. sentence-collector 1 0 d815c4c134c10c8a58477315fc4e5df40f548b3f037cc9eeec6d54719d1a034a Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta af Fjallabaksvegi nyrðri. sentence-collector 1 0 d81cfc619702cf0d9f21d445f6357bc36d186d0ba60dc94b555915b325b9bc36 Drottninginn skipar venjulega formann stærsta stjórnmálaflokksins sem Forsætisráðherra. sentence-collector 1 0 d820ad160fa9c6405af7aec41b574fa16bb33a5b837d9aa567f1de52a15f46e1 Þeir tóku nánast alla þorpsbúa í þrælahald og fóru með til Norður-Afríku. sentence-collector 1 0 d82bf6b0b29b2ec48bf731d923dadbc9b1beacd2bea3dfb27c259a4c8e106cd2 Hjá körlum var keppt í unglinga- og drengjaflokki. sentence-collector 1 0 d842a0592057b1df2d1870f6db908dc37084d365050d8593b3535dfbf9960115 Í Krýsuvík er mikið um gamlar gönguleiðir sem áhugavert er að skoða. sentence-collector 1 0 d8492f4f767f425b74133f51582f9e066e6c54b3c29a919ed7b8dd406fbd288b Innfluttar víðitegundir sem notaðar hafa verið helst eru selja, alaskavíðir og viðja. sentence-collector 1 0 d852a08e45f931426d296db437f91ac5cb4dfc424dd9682823035895ffa4588b Ég ættla heim til vinkonu minnar á eftir. sentence-collector 1 0 d864dbbfab971f3c823e5a9ac9ebee7cd47964c9f41ae96a1c0673fbb4e4c514 Verkið hefur að geyma tvær sögur. sentence-collector 1 0 d867544d9e57327bc57bd86ea8599baab6585c19527be3d22a1156ed2634b318 Skinnið af parduskettinum hefur mikið verið notað í feldi og aðrar skinnvörur. sentence-collector 1 0 d8735a3eb19881c6d57fcb6109e2fa45ad121d38946293da8f08e4afd5fdea6c Meirihluti Indónesa eiga sér annað móðurmál og er javaíska algengust. sentence-collector 1 0 d8785b44d24506788928781247aa518405f099e39320dd543b79003b5f4c3b3c Tekið er fram á plötu umslagi að sungið sé einraddað og tvíraddað. sentence-collector 1 0 d89704fafec9b255d5533c531a712de41db226b69a6befd43a574b1d9eca06d5 Búlgaría og Ísland sendu keppnina ekki út í beinni útsendingu. sentence-collector 1 0 d8a8eb873d6cc29a3009e8a9058e75f7d2f8589f84472f992611189508b5a721 Viktor er frá Laugavatni. sentence-collector 1 0 d8baf491fb046c2144dd5a2f105753a36c63bd9873c073f0ff6431b7345ece1a Staðsetning segulsuðurs er alltaf að færast og þarf sífellt að endurreikna nákvæma staðsetningu. sentence-collector 1 0 d8c997b258dcf0136309ca58000986b326fb790cb4a7f123ea4b3d93b9b81c4c Ríkið, þar sem Davíð keypti ölið. sentence-collector 1 0 d8cba82b8d022a73c2918985eb80f6345e118c165c563191efc1e92ec41f59d2 Gufuvélin snýr skipsskrúfu eða spaðahjóli sem knýr skipið áfram í vatninu. sentence-collector 1 0 d8e5e44770e180321f5e32f7e98ccfa4996824e3e7d6d68a514a1fd47fd93b21 Sú tónlistarstefna er líka oft kölluð djassrokk. sentence-collector 1 0 d8f42744ee4461bc1acf1353a355fc2246155934d8bbe09f60725ed3cbbd5302 Riðill Stjörnunnar fór fram í Garðabæ. sentence-collector 1 0 d8fa6ad5763aa17b5e0c4180d5b61c354d30a5e222b0fff9772b0ca98a8f443d Nokkrar ástæður voru fyrir þessum árangri. sentence-collector 1 0 d90b1c6e88ac8adb4d2a6415d9ae3dface5d5bba153e4e6faa7f0c1ae3b804e9 Magn ósons í andrúmsloftinu er yfirleitt mælt í Dobson einingum. sentence-collector 1 0 d9100a4515720341de9d2335d1fcfd819e73351a967d1d821e5be9fdb712d5b3 Bæjarins bestu getur átt við eftirfarandi. sentence-collector 1 0 d911bbcf62299e7e29ff8029399228d756c49e2cb329a4ca079149d17426cb91 Ívar beinlausi mun hafa eftirlátið bræðrum sínum stjórn víkingahersins og haldið til Dyflinnar. sentence-collector 1 0 d9294313c0e1c268e36d1acbd621d44a6467538883ebb9b7b2ee083720ecf414 Ólíkt hinum efnunum, svertu þessi efni plötuna. sentence-collector 1 0 d94d0e207b3c077149df1425ce6e6ee8031d50bc2ea56f18f0297db2690b5362 Borgin stendur á hásléttu sunnan megin í miðhluta landsins. sentence-collector 1 0 d9752918af80b1cd003aad09d8ea9370560d0213f5ae89d09679545f7cbd919d Skipaskurður yfir Panamaskurðurðinn hefur verið mikill áhrifavaldur í sögu landsins. sentence-collector 1 0 d9766142c3b732a52cc65320c89dade8823d4109ee065bb342e5e32c831dcc13 Eftirtaldir seðlar og myntir eru gildur gjaldmiðill í Tékklandi. sentence-collector 1 0 d994fd98ffcaad27e701980eafb1a3b2a995b1f115d444a4b8915c8f82d93d3f Hins vegar er stór munur á upphæðum framlaganna. sentence-collector 1 0 d9c0bd9108b63ea62a77d3089b1312b5f59d99e2829138aaafa014328a62638e Furstadæmi er líka notað yfir landsvæði í Mið-Austurlöndum sem emír ríkir yfir. sentence-collector 1 0 d9c58a3c19ebb10d7c94abea2a3b2ceeb91f182733c9eca074fbd91daaaee753 Ef morðingjarnir eru hins vegar af aðalsættum verður öll keisarafjölskyldan tekin af lífí. sentence-collector 1 0 d9dabbcb8869996ed0612d468c40b9a29e4c6c1e4608f11d73818051b1526ddb Þá var algengt að hellur væri á gólfi innan og utan við útidyrnar. sentence-collector 1 0 d9f099ca20dfbcb02bdcb7c5db92d9d86c24ea2ef494f0eaf626cf12f08841b1 Þetta er listi yfir söfn, setur og sýningar á Íslandi. sentence-collector 1 0 da089a5247a1bd74a975a0dfa676348dd1f413a19a38c2414b8cd40881e8965d Með Öglu spila Þorvaldur Steingrímsson og Páll Bernburg. sentence-collector 1 0 da1a8342d6981136be159ad068b4b081edeeedf51939566553c7a74d621ed996 Fyrirtækið veitir einnig ráðgjafarþjónustu í jarðhitanýtingu. sentence-collector 1 0 da344994073d5ab23191aabb97772fd71b89abb05e91ff7efa61338040abc8c2 Skeljarnar eru svo ýmist eldaðar upp úr ediki eða annars konar bragðbætum. sentence-collector 1 0 da349ab3c125e3a5dc282c0fc21444914922a84c7c3ac5dc836898e0116f31fb Vífilsgata í Reykjavík og Vífilsfell draga einnig nafn sitt af þrælnum Vífli. sentence-collector 1 0 da3bb76d7f09d5a0f2a4adeab0cfa6dd09b07f7cd2ff5f824ec3b2adffe8da64 Hún lék fyrst nokkur hlutverk hjá Þjóðleikhúsinu. sentence-collector 1 0 da3fb0d54f38cce80aa3b88799c76acb48e24b7ffdd5cb2ed5e20593e59c9203 Hver reitur gefur mismörg stig og hver stafur einnig. sentence-collector 1 0 da45cdd23a64bad6587921bebab5fe4c6e641ffad250f368602b6bacf0bd4a06 Túnis er frjósamt land með miklar strendur sem laða að ferðamenn. sentence-collector 1 0 da59150cc52f368945b0e314fbaa4f80006582a735af725517eae7aa60e02f65 Sem kristallskennt fast efni, er ís talinn sem steinefni. sentence-collector 1 0 da64d5822e43b80cd71b490de5241c8f35a13e1ced625fcb2d857291c3a345ab Önnur leikrit sem Nonni hefur leikið í eru Ávaxtakarfan og Guðfaðirinn. sentence-collector 1 0 da6ca90ca5d5eac60fea3f5392cfaa849f83b7a623a7730711b7376d5d219dcd Skeggjagata í Reykjavík er nefnd eftir honum. sentence-collector 1 0 da7c26f4c2f47a7a9858bc9e6c56883a20583f8f1b606b7e864653954fe64ff3 Menningarleg heimsvaldastefnu má líkja við nýlendustefnu. sentence-collector 1 0 da82e023a3a28fb8c11b338aec672b693bcd75192fd72c2f55bba3829aac21a8 Stundum er bætt við efnum sem hjálpa með að virkja bleikiefnið. sentence-collector 1 0 da8efa120d748febec0ec9a72e94e40aae06ff58d8aa9220bb5babd9980acbe4 Gott er að slá þremur puttum í borð til að heyra taktinn. sentence-collector 1 0 da91ebc27d6124de1723b5fdbf007724202d0a33fb550cd526d9e0a469f6a041 Liðið dróst í F-riðil ásamt Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. sentence-collector 1 0 da96084dfcc6ccb0a74e89ebd6d8b40f40e6236838f6c883a542b0550e945729 Einar var grafinn í þjóðargrafreit á Þingvöllum. sentence-collector 1 0 daaeeda58591d02498ead4f30f8588cb08f2011e34ff73ac30a98aa2a254328f Þar starfar hún sem listmálari líkt og foreldrar hennar. sentence-collector 1 0 dad9d5edfeef5a0b0523f676753bd7d01541d530317566dbab8f44cfeff6e847 Í staðin er notað hugtakið „Eyjaálfa“, þó merking þess sé þó nokkuð ólík. sentence-collector 1 0 dadecfbb093bdec5724b2b457822b7b984fee0433e7ee94d10ad0175091b505d Eftirfarandi er dæmi um „Halló heim“ forritið í Haskell. sentence-collector 1 0 daedde7ef350737655fa135bcbb9a5684bb7789a52ce5c86fcc7767085ec429f Börn þeirra voru Þorleikur, Bárður, Hallgerður, sem kölluð var langbrók, og Þuríður. sentence-collector 1 0 dafcc82696e449c15d06a21ef0aead545955c7083d586d142cdf4e0a041754fc Nokkrum mánuðum síðar gaf hann út fyrstu einleiks plötuna sína. sentence-collector 1 0 db0f0425c896654266a188b83b1d69ee2ef33dde9934bf5bd4e61d238ea0d3e4 Magnús Bjarnfreðsson var einn fyrsti sjónvarpsfréttamaðurinn sem birtist í íslensku sjónvarpi. sentence-collector 1 0 db0f8f6675e034f78a5824e6cbbfe1cf9d628ef9c28375c64f2fae8709d53669 Kom þá í ljós að hún var konungsdóttir frá Írlandi. sentence-collector 1 0 db1a8016abdf0acc02043eacd29d34f129dd7ea1df044a9e5d3b72abff28e4ff Linda hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við. sentence-collector 1 0 db1d383e8f3966a411a5de3630bb791ed4cba19f97b8644890cd5e9388ab8050 Jón og Hörður eru báðir settir í fangelsi. sentence-collector 1 0 db1ead62107b78135d4ed9851f1fde93badb0dcce5c76d743c70a0495a004353 Módena er næststærsta borg Emilía-Rómanja héraðsins á Ítalíu. sentence-collector 1 0 db49fb21451e3577e1b6f70157d3cb1eb3d95bb270da37511935ea887c4ac7bb Indókína er stór skagi í Suðaustur-Asíu. sentence-collector 1 0 db68d3e759423014162a6e494d87326a9a1d619ae903cb25c9fb7bde8f4dd85d Það hlutverk setti Dag á kortið og varð mjög þekktur víðsvegar. sentence-collector 1 0 db6995e95f0e446cdc0bd5fd1f0c20c78f7ad2a520c8f1cf0212f60b1abb266d Gerðir voru tveir sérstakir auka þættir sem ekki tengjast söguþráði þáttaraðarinnar. sentence-collector 1 0 db6cf0a16fe1a431ecbc72e82feb48333cc47957362ef5742c0f96c809f6e6f8 Faðir hennar var þýskur og móðir af þýskum og sænskum ættum. sentence-collector 1 0 db6f1be34b21d15a7b59e512ff303643236fdd96fe6d35d337c4f875c2b54cd1 Þá safnaði Kalli herliði og hertók borgina í einu hendingskasti. sentence-collector 1 0 dba31ce577e413d529a56ffd946b29a9dc7c0fe74320ac36fbf95e5250b74ab2 Í fyrsta skipti komust tvö lið upp um deild. sentence-collector 1 0 dba8a6743044d602960737c06a728998081693f236b34c06315e9dc969a15a58 Raddböndin eru hvít á litinn út af lágu blóðflæði. sentence-collector 1 0 dbae817c01b8f1e03255620d4ee1a0bbb8a928964a2ce2da1d265ab05c19e1bd Vonbrigðin voru mikil með lélegan árangur Danans. sentence-collector 1 0 dbb0aabb7846a16463a31d6512ed4ed42d67409715e696af2c3a4494412f36e5 Jafnframt stjórnar grunnstýringarkerfið upplýsingaflæði á milli ílags- og frálagsbúnaðar og kjarna stýrikerfisins. sentence-collector 1 0 dbceb4cfc0b6c072f3621054a575998cf0515665cc3f9d5daa98c8da7806e3fa Höfuðstaður Hveðnar heitir Tunga og liggur á eyjunni miðri. sentence-collector 1 0 dbda1966f39d32819d1b8c0e09960eb61547b8b1311362e1612fcdf1eb1ee20d Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna á fullu húsi stiga. sentence-collector 1 0 dbf49c1102c4c905a2cd1a34d35938fee90ea76ca685c2091afd0b04ad6134a1 Gíraffinn fékk latneska nafnið sitt byggt á útliti þess. sentence-collector 1 0 dbfea87f308be8951b9f83f625c906177420626e232b041748493324dd681eb2 Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta árið. sentence-collector 1 0 dc05fa2146dcf0faa882e633d44817de3f048e34cb20dd7561e44b5f55f22e4e Ekkert annað land var jafn hervætt. sentence-collector 1 0 dc3519eebad4294f0a35a8c2c3f40db1f4bb3a6320d87dff02357fa59dccd110 Framburðurinn er en Íslendingar eru gjarnir á að nota enska framburðinn. sentence-collector 1 0 dc38cf2fe2559a2f5076d7e715c27b6bc90e8dd5c692e0b078d8329d7237fddf Þetis var sjávargyðja í grískri goðafræði. sentence-collector 1 0 dc3df0444159b286cc328a1169a8f2e173a0b60e1cbf9f58daa7a1e51851a16c Hljómplata Guðrúnar kom út um haustið. sentence-collector 1 0 dc5e306704d10477d2b6f752cc24700cfcb6fc225a5a0749b693aa3f72f1ee4f Salsa er borg í héraðinu Sardiníu á Ítalíu. sentence-collector 1 0 dc5ef58db72ef04c131b88aefce445ab54d2ffddaa7c925205a04d3d8bc574a7 Eyjan er fræg fyrir stórar steinstyttur sem eru um fjögurra alda gamlar. sentence-collector 1 0 dc60b10232b01aaa91bc51172f1d265dff8bccbf2984dae160875a62e345a6d3 Keppt var til verðlauna í fjölþraut og á einstökum áhöldum í frjálsum æfingum. sentence-collector 1 0 dc72af121dda528e5d048ea17689273c2888aa8244208fb41199aa516bab590b Ólafur var dæmdur í fangelsi ásamt Hendriki Ottósyni og fleirum. sentence-collector 1 0 dc7985b796775cc605660195a286449f5729e7e688c22ed145bf06a5ad7d36dd Var meðal stofnenda Málmsuðufélags Íslands og formaður þess um skeið. sentence-collector 1 0 dc999bbaabd2deb8fce8a3e75df06db46ec778e1339a065c766fafbc2f8f9db0 Tjúktahaf er hafsvæði í Norður-Íshafi á milli Tjúktaskaga og Alaska. sentence-collector 1 0 dc9bfb1500e877b9b3b3bbda4031c1f93bedb7e9c015f57ecc215fb8c1f63d9c Hún fór þá aftur til Navarra en hlaut kaldar móttökur. sentence-collector 1 0 dca5989236db42f2773149ee30e4be7d4ecbe03febd3cee7bfc4eafdd0492b1d Margrét Hermanns-Auðardóttir er íslenskur doktor í fornleifafræði. sentence-collector 1 0 dcc7a0e991a30a3fbddb9052d38db485f70ba04476e2f482e855407574911aa2 Í bréfinu nefndi hann skjal með átta blaðsíðum. sentence-collector 1 0 dce5efdbe94928197cd5b0097c58abcef0e676b6b3a5622148952e99cab35af0 Útbreidd í Evrópu, frá Noregi, Eystrasalti og Norðursjó, til suðurstrandar Spánar. sentence-collector 1 0 dcecafe57de7d979377ee5073622c125bf0bfdec8b9af8584a3794213bbe1e48 Síðar áttu þeir eftir að reyna fleiri útgáfur. sentence-collector 1 0 dd014cec99f06c9dac981a78a5c6c6e3ad30c57f3be8e7fb74c8eef019b1cd49 Brúnei hefur því næsthæstu vísitölu um þróun lífsgæða í Suðaustur-Asíu á eftir Singapúr. sentence-collector 1 0 dd08f4864ef677bc806f95b6cb1e19984d0b167f7438edea2a4773d858ab469d Katrín var einnig látin fara, en af öðrum ástæðum. sentence-collector 1 0 dd0e8443ef4d3e1d766910189d7f909bae9badb0a02908da3a5cd43bc3339353 Gabíníus gerði það og Bereníke var hálshöggvin ásamt stuðningsmönnum sínum. sentence-collector 1 0 dd2ff3f45a0dd0c4c243b865e6624323b1062cb44548067408bad36a4b122ba8 Kenningar hans um áróður byggja á rannsóknum á áróðurskvikmyndum nasista í Þýskalandi. sentence-collector 1 0 dd335a5c6b7e55cf56b661c678fbbb3ed503e8d4fc14c4438b9d9fd1872c8472 Samstarfmenn hans í þessum ævintýrum eru oft og tíðum gullfallegar stúlkur. sentence-collector 1 0 dd54035c0822765a872aaa5a918cae364f50a2c4e886c1713c03b4aad799bca5 Brotahöfuð er skáldsaga eftir Þórarin Eldjárn. sentence-collector 1 0 dd56193d425f2845a24ae0443cf399c147595f297198056327520fb1928ded2f Síðar fluttist hann til Bandaríkjanna og varð prófessor í Flórída-háskóla í Gainesville. sentence-collector 1 0 dd5efb96556e31669b5197adc4a30bdb9b6fc49d168dd31824b49a768c52393c Sigurður Pálsson er íslenskt ljóðskáld, sem einnig hefur skrifað skáldsögur og leikrit. sentence-collector 1 0 dd652769fdf4df5289c3af3bd3ec78a9000d49b6dfe8f2e584ca3b65b0a4f5e7 Vísindakirkjan kennir að menn séu ódauðlegar verur sem hafa gleymt eðli sínu. sentence-collector 1 0 dd6fa0af6740b3a3b9e8e1272a86177eee92262cf61eb0d36f2f23e69ae72b8e Þrjú aðildarfélög eru ekki starfandi í dag. sentence-collector 1 0 dd70208bb56919763ee765a3388ba93f66456e596e4a50a380ec4e38ee6e0d2d Hann ljáði einnig persónunni rödd sína í kvikmyndinni „Leikfanga saga“. sentence-collector 1 0 dd9133b198fecf234c90f54798f83062a8943e026fa3d0e2441e1ef52ed5cc01 Kalksteinn er setberg gert út steinefninu kalsíti. sentence-collector 1 0 dd92f4011d1a365c1257e1427b6eb30da39d255a88a5c33c868ecef6d96a8e6b Þetta var fyrsta verkalýðsfélagið í kommúnistaríki sem ekki var kommúnískt. sentence-collector 1 0 dda975584840323ebb5b4f4410c0ff827750aec3db5899e32c604371d2d71a20 Svo tók veran rás og hvarf út um dyrnar. sentence-collector 1 0 ddaccfe6576c0b4efcc2b54c3db7802bb989fe1a2dc2ebeb735124c7d5e062cb Afhverju gerðir þú þetta? sentence-collector 1 0 ddb16f1f8ef77161324aa3903e5a21edd7cf55669c6f2bbdffaa969cc0b3d327 Grettisgata er gata í Austurbænum og Norðurmýri í Reykjavík. sentence-collector 1 0 ddb2fb119877dd55518e69500c00c054b9e57b709921ba050e751280605dd76e Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. sentence-collector 1 0 ddd464f78e05c4a4aaccc23f750399301d06917960e58150d7e162e27d0f8071 Hann er sérfræðingur í leikjafræði ásamt mörgum öðrum sviðum. sentence-collector 1 0 dddbf0afae4a87c79c274021616d4caa0fc82bb47a1dcd3fa3cecd154a54c9f6 Súrdoði er efnaskiptasjúkdómur vegna orkuskorts sem leggst á mjólkurkýr. sentence-collector 1 0 dddec3fdcab17ff5edcd7f81b6a030b30d05f4822637d642c1dfac7d67614553 Á safninu er einnig að finna Héraðsskjalasafn Akraness og Ljósmyndasafn Akraness. sentence-collector 1 0 dde79e4155a56e7808739d40947404761ce780d0f0f351409a47706b275594ff Vefsíða blaðsins fjallar bara um sögur af stjörnum. sentence-collector 1 0 ddf4bdf3d30cb38b3515c72d95a26fa52f26e4866007101fb0e3fbe9ae077022 Á Sjálandi er eingin stærri borg, en talsvert af landbúnaðar- og hafnarbæjum. sentence-collector 1 0 ddfd472536d6efd40f9b71f00147e0e9f9d2d4c61c355f9a2ad14661ae0ee427 Í staðinn viðurkenndu Skotar yfirráð Norðmanna yfir Orkneyjum og Hjaltlandi. sentence-collector 1 0 de02a94b69d7a0399f78b586ca8439ef78efba163506738ca1095e1bd381d79c Hann komst á snoðir um þessar fyrirætlanir og flúði í tæka tíð. sentence-collector 1 0 de10ac6135a5719565f522ad2e6f9e09506d336030395d0e4efe91c8cb6b13e9 Nárú er landamæralaust land í Suður-Kyrrahafi. sentence-collector 1 0 de1d93747f1690cff29e0a0efbdc761ccacbc27d394bc5e620f88c654cca9049 Foreldrar Lúísu voru Doktor Matthías Einarsson og Ellen Johannesen Einarsson. sentence-collector 1 0 de276898c46b1ae48b14d497f69386ef91db8deef60a3e9c665ec7f93bd4c756 Andremma eða andfýla nefnist þegar slæm lykt er við útöndun. sentence-collector 1 0 de2c6455b5b05ae975eb8a9005ae5a5d893c1b7dc277103c59173b1207ed18c7 Blöðin eru græn eða fjólublá, þrískipt. sentence-collector 1 0 de34658bcf3a0effcbd4d462cbf08eebc9f8596ac4eea9057044f184969d59b9 Á seinni hluta níunda áratugarins hófst nýtt blómaskeið hjá rithöfundinum. sentence-collector 1 0 de3c6a051225511ae4f64d97a140c4bcc1954f6bd626651213268eb6700ff55c Ármenningar urðu Íslandsmeistarar, þrátt fyrir tap gegn Valsmönnum í lokaleik. sentence-collector 1 0 de6c20e7f08ffc82c94fca9755c4fb66069b3ca30680124eb579e55101e25f3b Það eru margir bandarískir gamanleikarar. sentence-collector 1 0 de82b6254e66a9604d7c74c5521829ca63572094193bfc203255705fe92256d9 Gyðingar frá Rússlandi búa einnig í Kasakstan, einkum í borgunum Almaty og Pavlódar. sentence-collector 1 0 de8df3884d937fd4c7ebb189468c893ac9a57ae4867145c40868114fd04f06c5 Mig þyrstir í eitthvað annað en gúanó, tékka og vín. sentence-collector 1 0 de9395fba68e204733dcee7ec30f51ca24241d928bf2a4b5ddf46f0fbba75695 Engan tiltekin greini er að finna í málinu. sentence-collector 1 0 deacc500bce73d7f8803eb56962dc0e14cf5c03d5d14df478aa597102720bfb3 Pálmi hefur einnig komið að rekstri lágflugfargjaldafélags. sentence-collector 1 0 deb3dbf42f655b6f288f5f7eecb1518601a6011b4917a99261a968eff4ce1f95 Í hverju tölublaði er að finna viðtöl, greinar og gagnrýni um bækur. sentence-collector 1 0 dec0127e039b2af0ca0ab76b5cef27ef60851a380e5ee7d7a23db98103c6eb1d Þegar Frakkar hurfu úr landi, fékk Riddarasalurinn andlitslyftingu. sentence-collector 1 0 dec67f0aa0199cff00dc2824ada832fa2248669a8b90b2f72497a0da7323a5c8 Kom hún síðan fram í sjónvarpsþáttum á borð við. sentence-collector 1 0 deff2a5e28ce55f843ed5d20ef331a92b7740cbadba6e5920b9b9008f79da2c1 Miserfitt er að hitta ofaní rennurnar. sentence-collector 1 0 df0d6f790e873f28a3cf00a6bb62bdc8da1b80de438e7f748b1d16f127904c83 Písa er þekktust fyrir Skakka turninn, klukkuturn dómkirkju borgarinnar. sentence-collector 1 0 df162f618e148e8a152c819c94c33e0953df3b0becff21f0a6328e0a6c024426 Urbana er borg í Illinois í Bandaríkjunum. sentence-collector 1 0 df21cb66c6aea8bf9f26e6ce71cc6ba16218b69fd75a34cfc0a794b6af296fc7 Hann fór aðeins tvisvar sinnum út fyrir sýslumörkin. sentence-collector 1 0 df29878b24be7442ad3a5d888eb205db242418f6056b598811b189d76467b983 Söng tríóið tvö lög með rokkhljómsveit Árna Ísleifs? sentence-collector 1 0 df2995ad233dcefa07e7742fa81dd045840d3665256520428032a40b69165187 Afsakið, ahverju þarftu þessa skál? sentence-collector 1 0 df2b80a054ac333952f9fa94d4c386cd5089813ace38c420d6ea0b10fba0e0fd Hún giftist síðar gríska aðalsmanninum en hann ríkti ekki með henni. sentence-collector 1 0 df2efde17737bec14794104562f5f6fae9e7df39add98ddd28653d2c89233c05 Landið milli ánna Efrat og Tígris var í fornöld kallað Mesópótamía. sentence-collector 1 0 df3a108885f68a3c83f55a19d6465954488869ae3aad4d66a9e2296f380580c4 Það rennur út í Atlantshafið rétt sunnan við höfnina. sentence-collector 1 0 df3b8873f37ad33ad8775eedbc835945ac12eced98ca73de00cec3bd3759aefd Borgin er hafnarborg við Indlandshaf, aðalhöfn Tansaníu og höfuðstaður samnefnds héraðs. sentence-collector 1 0 df42b491ed830ce58b5eef90254cd475fa632dbd008581792ff907195ec7f2a6 Suðurlandsriðlinum var deilt niður í tvo smærri riðla. sentence-collector 1 0 df64342d0c943294e922566f6f32281a3438b0e9b0f1361b7c2ff22ed4418ecb Hennar helsti styrkleiki var einnig hennar helsti veikleiki. sentence-collector 1 0 df67066ab59e8809cbb3eacec88cd31b2ac5d4432e3d053a39f9c7705e5e6200 Brátt bættust við selir, háhyrningar, ísbjörn, ljón og apar, auk íslenskra húsdýra. sentence-collector 1 0 df7d4fcc401d25721b6e9a427d64f03dfd95433cb2fa0910c17b0261c150ffe1 Jónsmessa er því við sumarsólstöður en jól, fæðingarhátíð Krists, við vetrarsólstöður. sentence-collector 1 0 df85e82422b35793b1fc3be5bc23d32346dfa93b064c9bde00927ed035682cd2 Keppnin var haldin í Austurbæjarbíó og fékk hún mikla athygli. sentence-collector 1 0 df886ff3419f8b5c98676dbeb59b4514b25e049933ca5445f0ef73c8b8d0cb6a Flestar verslanir eru smásalar en til eru líka heildsöluverslanir fyrir fyrirtæki. sentence-collector 1 0 df9f7a1ec71cd036c83d03d52d0037bb62341537eaed8fde51eb286bd610dd0c Í Sveitum og jörðum segir í Búskaparannál. sentence-collector 1 0 df9fce3f2c4f6bc40d3df7dc2aac026b6cf79891d09bcf54d5e47f70a5e18134 Í sumum ríkjum geta nemendur lokið menntaskóla sextán eða sautján ára gamlir. sentence-collector 1 0 dfaf676db5650a694729e79e05205e7668542b126837c99d9c4a0fd86a1e85d6 Ljónberarnir og kórónan eru síðari tíma viðbætur. sentence-collector 1 0 dfb0cd852d80e05fbe2feb579faec0110275aad7b0cd5c51902616901467d75a Geislavirkni þess er þó hindrun í því að finna almenn not fyrir það. sentence-collector 1 0 dfb351aec2b9a78e0264bbac24ada312739188c001dbcf84b6182a1cc0d0c2d1 Malakkaskagi er langur skagi í Suðaustur-Asíu og syðsti punktur meginlands Asíu. sentence-collector 1 0 dfba4baa5b2f5cacbc5743ec9310e086f54013877a8d66ec5321dbef280e0999 Upphaflega var styttan staðsett í Trípólí. sentence-collector 1 0 dfbaf82a55d86cdb3d2015f1d63c1eaa004a1472fe6b12979b94556995efc856 Hún dreifir úr sér með jarðstönglum og myndar fljótt breiður. sentence-collector 1 0 dfbd678786f0fb5cd2a8831a83a869a190809fd290b7672e4e562348e8142189 Vasarigöngin geyma svo safn sjálfsmynda eftir ýmsa listamenn. sentence-collector 1 0 dfc29db2d206db842399b57d8f4a3275ea9c94b60297ba3d2c0b516230895a1f Þrjú málverk eftir flæmska málarann Pétur Pan hanga í Frúarkirkjunni. sentence-collector 1 0 dfc98afa8ee891b658ead708289bdd46e7e1d9fa0d7573ccb17f2ba94d36302d Guðfinna og Valdimar eignuðust níu börn. sentence-collector 1 0 dfd785906e296773e791877f11fd39bacb5940e7b00febc2aa03cd23090a31eb Mengun þótti af stafa af bræðslunni. sentence-collector 1 0 dff224d86fb10716dc533377c041c7f82cf734f5dbe9531660d39ee5d6a1dca7 Norður er ein af höfuðáttunum fjórum. sentence-collector 1 0 e00f724390a73a140500a11f42b27711719821d8264c10d042ac3a121d9be1b8 Í hegningarhúsinu voru sextán fangaklefar, litlir og þröngir og loftræsting léleg. sentence-collector 1 0 e01bca3a9f6569a348fcdef870cce3995708a558468a6c031bd8bce49c0afa0a Á þessum tíma hófst fyrsti hluti uppbrots risameginlandsins Pangeu. sentence-collector 1 0 e01d4c460dc3fa0e254d7b08662be694084204bfe10725b1a39aeced8b7c5b03 Á þeirri plötu var einnig lagið „Manstu gamla daga“ eftir Alfreð sjálfan. sentence-collector 1 0 e02a698e0bd80046fc3bf2dac19b5c5e543ff2ae06a47a7e9cdc884f9a6e192c Þau héldu úti eigin revíu-sýningu og spiluðu töluvert inn á plötur. sentence-collector 1 0 e03dce4bb0818044c331765b84df3c55a273f5c68ef6a59b137fc54e4634aacd Allir fórust og er þetta eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar. sentence-collector 1 0 e03e4e7d6a239ff4bd590798c22f9186743c33bda254fa936bafbcbb11cb5228 Þegar þangað er komið minnir fátt á hina æsilegu kúrekatíma. sentence-collector 1 0 e05870d47953ae91674b09f0e789723539f9713266395d80121c5ffdb142794f Viðskiptakostnaður þess að selja fasteign felst í þóknun fasteignasalans. sentence-collector 1 0 e068bfad97c29c74bff2c9200c89f66896f5dfdf25dfa70c3fdac3bc7fe42ca2 Þrátt fyrir það eru íbúar Lindar nokkuð frábrugðnir öðrum íbúum Hollands. sentence-collector 1 0 e08ec2d54828c18ee8a398731ff5b13c2ed30ef902c932540bbb80dcc8ddb32b Höfuðborgin Malmö skiptist í níu umdæmi og nýtur sérstakrar stöðu. sentence-collector 1 0 e0a48aa1db75d443cbbb9276800092ad11288c1e7b703cd1f2ee8c1c867343e8 Það voru fyrstu landsleikirnir sem fram fóru í Laugardalshöllinni. sentence-collector 1 0 e0af752880d6e510884e3847b93c4285a08fe8c9eab3aa78db56744832c01da8 Að aka þar um heitir að fara fyrir Klofning. sentence-collector 1 0 e0ca1250b0455daceeac8fcd99ac1deeb60823e88d4015c2cda2bb5f2400ccd9 Hefur hann síðan komið fram í kvikmyndum á borð við. sentence-collector 1 0 e0e6084a6cc953d5be2c380afc39e1915034d72cfb1e5a8b3de13a00b6ca559d Á tvo syni með Eggerti Þór Bernharðssyni, Gunnar Theodór og Valdimar Ágúst. sentence-collector 1 0 e0f56052f41b8f908d4619532339a23176dc58fa83ee1ed9a6c30169e17b2040 Leikfimifélag heldur skipulagt fótboltamót á hverri haustönn. sentence-collector 1 0 e0f6f7a4206476716ede2b72d6d19d57091f6ca468852847c70f9d41d2ce01bc Götur hverfisins draga nöfn sín af persónum í „Landnámu“, „Njálu“ og „Laxdælu“. sentence-collector 1 0 e100fe69d7cd3aa90465eb2d24ff3abdd50c56dc2049ce961203797dd16edd15 Tungumál þeirra, kúrdíska, er indó-evrópskt tungumál. sentence-collector 1 0 e1071d0e57c0e01c1ba1f430b572341868efea6b77f946a4ee8270f875a98995 Í teiknimyndasögunum og myndabókunum er hún venjulega heimilishjálp Múmínfjölskyldunnar. sentence-collector 1 0 e10790519cc5c1ee87ed3f33ddf849428d10bfbad24b69ba569712ba56edffc4 Auga Hórusar, stílfærð mynd af mannsauga, er algengt fornegypskt verndartákn. sentence-collector 1 0 e110a48a801bb567d3a43a2d6f33fa558842bb1b89cfb1af365b549f9bca6c7b Lífsferill skiptist í nokkur tengd stig. sentence-collector 1 0 e118b695a420a36c34501ca07deec8a5285854f25d90ea017545b17bc53311ee Tígull er ferhyrningur sem er með allar hliðar jafn langar. sentence-collector 1 0 e11bd481c05f42e205e040ea364330bfeee223edd336ba8217bc90b994616506 Hún einangraði sig þó ekki, heldur umgekkst stóran hóp vina og kunningja. sentence-collector 1 0 e11c6ac4abb4bf04f8aceb47d886090d7c68705f8b58210ae19de119d12c7e9e Auk sjónvarpsþátta má senda útvarpsþætti og internet- og símaþjónustu í gegnum þessa kapla. sentence-collector 1 0 e14eb1679555bd94a72356ded40d44483c830c474044c87cafabae7e88425f66 Þeir hafa klefaskipta ytri skel sem oft er kuðungslaga. sentence-collector 1 0 e17e8c60f4b8344cd8fafe4e085c0d28446506aed6581409eb878772f91192c4 Eyjarnar eru hluti tollabandalags Evrópubandalagsins en teljast þó ekki í Evrópusambandinu. sentence-collector 1 0 e1a3f29ef6c702e52ec8dcf63a87adc29932fdd8f26c594066eaab611e5e1fcc En það var ekki bara í Moskvu borg sem glytti í gull. sentence-collector 1 0 e1a9cf147b9723e3e3413a34269033749722e21e999155f90f4fd0c80a0bb32d Á tíunda áratugnum hélt sigurganga Vals áfram. sentence-collector 1 0 e1ac65dc9cdd4e36a2579f720319b8dd7291659003a68d7a19797ba3a94806d1 Suðaustur-Asía er hluti Asíu austan við Indlandsskaga, á mörkum tveggja jarðfleka. sentence-collector 1 0 e1b1399a3e65dd05d827638d5b88d0dd5ed126bd6a03c496600cad646a42e3f4 Liðið tapaði öllum leikjum sínum, en úrslitin voru ekki talin með við lokaniðurröðun. sentence-collector 1 0 e1cf284e74b3ee8abd9ea9955e352ef8caeb9882b2185397709c30392948aec6 Höfuðból voru að fornu stærstu bújarðirnar á Íslandi og aðsetur höfðingja landsins. sentence-collector 1 0 e1dcfa0f7182efb9e80eb816e2938c30bb579ebab07f3e166d35989299b2616c Runólfur virðist hafa auðgað klaustrið og haldið vel á fjármálum þess. sentence-collector 1 0 e1f5fa0d0492c44a565303909911c5f43367b54816a883378275566bea5daf43 Sem textafræðingur er hann kunnastur fyrir útgáfu sína á Eddukvæðum. sentence-collector 1 0 e1f8ba08435f2ea699527f7beaf134c682eb27c6f2be55d8e9a4e555fe1cc635 Þegar í stað fór kölski af stað og sótti gríðarstóran klett. sentence-collector 1 0 e20de1db71ab1991da0919127be16727bc07b5a4a6f64b446ab16ab104d985dc Hann kom einnig að útgáfu blaðanna „Þjóðin“, „Þjóðstefna“ og „Höfuðstaðurinn“. sentence-collector 1 0 e20de817f3e1b335fb1459fff2f351907871731d771f1e8ee97ff26ac5438ee2 Samningurinn skapaði samræmt og staðlað umsóknarferli fyrir einkaleyfi. sentence-collector 1 0 e2164323e9b1321aa186ddcd9c7a2385feeb258ab47ae1bc5a295c4444e01e4d Á henni flytur Elly Vilhjálms ásamt hljómsveit Svavars Gests tvö lög. sentence-collector 1 0 e21b25d052a08047ba08f29b13880d6c82651f6536009990c45bc4989d65e576 Unglingadansleikir voru haldnir þar reglulega með mörgum helstu hljómsveitum bítlatímabilsins. sentence-collector 1 0 e25c2d9d1443b9751a8362de689b849bd3fa2b7c731d14bddca0fbf0fc95403d Hún hefur haldið fjölda sýninga á Íslandi og víðar. sentence-collector 1 0 e29985ae8d5d4e83d758dc4439f25b92046f03e102a621590411210651542d1c Síðan má skipta viðbragðsreglum niður í hótanir og loforð. sentence-collector 1 0 e2b84b6e56a4473c295f32b9c1f1fac8f7ed1f541782990f9acdbdb3ac01204b Á starfstíma sínum var Alþýðuflokkurinn í meiri en helmingi af ríkisstjórnum landsins. sentence-collector 1 0 e2bc22feb0860f68a12890c3628210633be7a8ee16f1dd357e0ebc03cd950aad Þar lærði hann og varði stærstum hluta æsku sinnar. sentence-collector 1 0 e2c25f3078fa84bc60bc717032d5194c14144d262e95183ecda2d4be7b73de05 Stöðin spilar nýja og ferska tónlist. sentence-collector 1 0 e2c5798a2bbac93410697ec069cfce6b598638bc77a92e51df6d2bc7a9b8630b Frjálshyggustjórn myndi þar af leiðandi einskorðast við lögrelgu, fangelsismálastofnun og her. sentence-collector 1 0 e2c5a3da900de48640dfbb75f4876b9b9730e6bbcf6111d0fec21264d0db0da8 Íslendingar voru frekar fegnir að hernámsliðið var breskt en ekki þýskt. sentence-collector 1 0 e2da09a10a94cb98c6d90e05dc32e34859cfc0f3255a933462841ecc84091174 Platínuflokkurinn er flokkur sex málmgerðra frumefna með svipaða efnis- og efnafræðilega eiginleika. sentence-collector 1 0 e2e48f0ac2b87b7ff971478b89737416d5e7bb77f1705728f607d9119e65730a Sá næststærsti er Barentsburg sem er með rússneskan meirihluta. sentence-collector 1 0 e2e63d8a5c4ff4e1e30966db5f8c65537d2386b88b9d5cefecbae0623aca317d Hljómsveitin Stjórnin flutti lagið en söngvarar voru þau Sigríður Beinteinsdóttir og Grétar Örvarsson. sentence-collector 1 0 e30078b676b2e9bfeb39010fe7155214a5211f20f95ea64e9f721ae23391267b Fyrirtækið rekur tvær sjónarpstöðvar og eina útvarpstöð. sentence-collector 1 0 e310735b62ff33d85d9e2ef9c4d0af5bd0dfbc3fab39c2cbd8bbbb87cc57dc15 Þau hlakka til en kvíða líka fyrir sentence-collector 1 0 e31c1e7f76b3e5fa03ba75104b1b15bc5acd19ed3a528d3cc9fa8b54648ee1fa Þrátt fyrir það hækkaði tíðni einfalds þjófnaðar og voru snjallsímar vinsælt skotmark. sentence-collector 1 0 e31c2861b3abc53befc7470c3c4181d141885579cbb41eca10fa7859299d9907 Eftir heimkomuna stundaði hann náttúrurannsóknir, einkum jarðfræði, af kappi samhliða búskapnum á Kjörseyri. sentence-collector 1 0 e32471dddf7755efc14570f4daf24685e7b061924c42c58f2810c3022b67f1ed Fyrsta lýðveldið undir stjórn Páls Trausta einkenndist af sterkum tengslum við Frakkland. sentence-collector 1 0 e327dae4e6ba4fa9247285e10b52129bf73acb2dd082355f3415608ba0051d09 Anatólía, Arabía, Austurlönd nær og Mesópótamía eru allt hlutar Suðvestur-Asíu. sentence-collector 1 0 e36107b10bc15c0f0b53dceec71de3d6bde0e984e60caf118a94b0653b21978e Sumir efnaflokkar svara nákvæmlega til flokka í lotukerfinu. sentence-collector 1 0 e36821fa26142710547181cf5f171aefbf937361325048179c169cba68eef5cb Landið situr hátt á listum yfir borgararéttindi, fjölmiðlafrelsi og sjálfstæði dómstóla. sentence-collector 1 0 e368fc6297fb1718081f521ea931cc37060b6c606432bdffd208e70efadb991e Hún er greiðfær og vatnsföll fá og er víða ágætlega gróin. sentence-collector 1 0 e38bcf33476de3577ef79d846c7fdc4724fb44942178d11410f675bd257432d1 Þetta er listi yfir íslensk íþróttalið. sentence-collector 1 0 e39fc5f0dd322c889b2ad70cdc1d9c2933d67f442f7314decc8f26bad0c3dd44 Hnykkhöfðar eru ósyntir en þeir nota hryggina til hreyfinga á milli staða. sentence-collector 1 0 e3abe84904275fc7dec158a9fbd15eae59bf7f19954dce5beede7ee8b69aa150 Hin eru Norður-Brabant í Hollandi og Flæmska Brabant í Belgíu. sentence-collector 1 0 e3ac6ca8d1e5a1504780990c430a2264950a796c3b3d6e04d0af8810ca0f3fc2 Benedikt Pálsson var íslenskur bartskeri, Hólaráðsmaður og klausturhaldari. sentence-collector 1 0 e3c034fc309984c76e0dbcb834b042ce63d65eac96974103b9c2642117f21579 Fyrirtæki hans græðir á tá og fingri meðan alþýðan sveltur. sentence-collector 1 0 e3c09b8047a322fe6dce792ffda63c25d588c5196290459889c221f60d110bbc Þeir ræna Ító Kata í því skyni að kúga félagana til samstarfs. sentence-collector 1 0 e3c88b265eee2199d89491b4b4cbb36270fabbda49085050555b065d46bf34a5 Malín kom fram í auglýsingum áður en hún tók upp leiklistina. sentence-collector 1 0 e3ca40be70d93f5be231f643a5e40831bbe911a269161cb1a14ea31971b229e5 Hún var einnig reglulegur gistiprófessor í heimspeki við Kaliforníuháskóla. sentence-collector 1 0 e40461193cfb80ddf24a8c39e32d8d6b5066b2627d6581ca1c052df86f8d8a48 Þakið flaug af húsinu það var svo mikil stemming. sentence-collector 1 0 e444e06dbb99a4bf5c5738a8633aa0214150f3af8e4629567beda92dcdd9eb80 Víti og Askja tilheyra sprungukerfi sem er eitt lengsta og virkasta sprungukerfi landsins. sentence-collector 1 0 e45406ac7eea623afa48fbc3ff0a6a3546c93ac3ea2885714034a25fb9b105d7 Það eru margar borgir í Rússlandi. sentence-collector 1 0 e45b1c6fa80543833fe49c1df0b638f158fe949ed62ba773061d95ba5907b647 Á mánudeginum breiddist bruninn út í norðurátt að hjarta borgarinnar. sentence-collector 1 0 e464d9aab580ebb7569db1e9fba5070cfe19501f6dea3d4cafc61c6b839a6337 Þau opnuðu Siglfirðingum greiða leið yfir í Skagafjörð. sentence-collector 1 0 e491f2338a357672a24f83f6ac43840c4ec9a406a3cf770c7b29f3bcb40c35c2 Herforingjar fóru með raunveruleg völd en konungar einungis sýndarvöld. sentence-collector 1 0 e49709707597ea4b611d6e11776ee766b3cf6091c34dda02c998c7c7ddee2c6a Víravirki er forn smíðisaðferð sem var þekkt á miðlöldum. sentence-collector 1 0 e4cca240042a6154d808299374e80c6f6515a9723489ed272b669d9a9487340c Dæmi um skeljaforrit sem prentar „Halló, heimur!“. sentence-collector 1 0 e4d8a44a7b200bcdc2ffb10e1247b3b267c376bce81c25032bdc66cee2a7026d Hver er eiginlega þessi Lísa? sentence-collector 1 0 e4d958cc11c4c1db4ea038348b3a1a60950858b40a1f522ee857416ce4561303 Ljósátan er ein mikilvægasta fæða margra tegunda fiska og sérstaklega skíðishvala. sentence-collector 1 0 e4ea8677afc397ae97d17553be93ae8e9037c12168c952ed5c9fdf06c11c4200 Þar hefur um nokkra ára skeið einnig verið stunduð vínrækt. sentence-collector 1 0 e4fadb81718c77e8eb1fe236da197f11ebe4f54d44b5b7babb3b01d1b6e0c60b Ég er virkilega góð í stærðfræði. sentence-collector 1 0 e5043ffdfb969b44b3cf4ea307498915bc1d2dcd842f8823ddbeb52b65cc68f8 Það er kennslubýli rekið af Hjálpræðishernum. sentence-collector 1 0 e50650fdd7b2f88ddc9418472f73e61c069e5582b11b0177c584262314ece123 Biskupsdæmi er hugtak sem er notað í kaþólsku kirkjunni, biskupakirkjunni og lúthersku kirkjunni. sentence-collector 1 0 e50cdec9c862144de739bc39c1013032953b29826f8fcc9740db850978edaf35 Keppt var í einni tólf liða deild með tvöfaldri umferð. sentence-collector 1 0 e512fb3d617687b750d5efa83f717613efbe03f86c602c9b80d633932471b85b Austan megin við skurðinn liggur systurborgin. sentence-collector 1 0 e51d5cc1b6ac5d1a04332e2bef8957905a0b2cc995e60235ea9ba4ea733b2f93 Sæmundur Magnússon Hólm var prestur og skáld og fræðimaður. sentence-collector 1 0 e52aa2af217b30b94b7a3f9bb916219fb750816e7c2fc1127e0667a4016eaa61 Ottó Túlinius var íslenskur kaupmaður og stofnandi Hafnar í Hornafirði. sentence-collector 1 0 e5518f5b9a1cb3a4426f6a0e87342cc709cd9306282e64837e3720f750336dea Massatala er samanlagður fjöldi róteinda og nifteinda í frumeindakjarna. sentence-collector 1 0 e56fbdf53e669f49134dc417c4fe89c844b9e97c5f5d43c3e78849c3c0a3f30e Veðrið gerði erfitt fyrir að spila og gerðu aðstæður mjög krefjandi. sentence-collector 1 0 e57415f5ad0ac635ca797b9b405311243ca39a976ea65c98449c66a487504833 Hann er ekki lengur í notkun í dag nema á tveimur leiðum. sentence-collector 1 0 e57ca4f02186a295466c0ce6d4aefa1423a918b209c25c705f330725671d230f Almeidan gaf lélega skýrslu af honum í portúgölskum réttarhöldum. sentence-collector 1 0 e5879cada11319db09d8551461f39d196bd0e4490056979972ac43de47c1498e Suðurhlutinn var að Vallónska Brabant, en norðurhlutinn að Flæmska Brabant. sentence-collector 1 0 e587b436c4a21624d976bd2179f21f26bb97150f9258bebb2fe017e9da8cd321 Efnistök mynda hans voru ekki eins róttæk og í upphafi ferilsins. sentence-collector 1 0 e5890610e172c68bafa06fb3c389ddb2153623330b58d5a5ef81356743005b97 Nýtt fyrirkomulag var þetta árið vegna stækkunar á efstu deild. sentence-collector 1 0 e5975922e836953d5ce6ad96c40419672b39cd8127ee085c6f11dfcfcae46d25 Jens fæddist í Hnífsdal en lést í Reykjavík. sentence-collector 1 0 e5acf5405e43142568283fca794ea7717ca0f4dd7a44344b664714a8110888f2 Landslið eru dregin í riðla eftir styrkleikalista sem er gefinn út af Alþjóðatennisambandinu. sentence-collector 1 0 e5bdb981ef87ec8e63744952449475d44509183c9c6ee716b4852fe70925002e Þar þótti hann afar efnilegur og var brátt gerður að aðstoðarstýrimanni. sentence-collector 1 0 e5c6b7be0da33e8b48275f861b9e0fbbd44867701ca2522a9ccf11127b48b00f Kynliður er einlitna en gróliður er tvílitna. sentence-collector 1 0 e5ddf0579465a0389739fd08b35a2027890f158fffb68dfaab228622588b4723 Trommu taktarnir eru þéttir þannig að hljóðbútarnir hljóma þungir. sentence-collector 1 0 e5e1ebc117ddf41523b1c091ce786d67b890d2f52fb3e3901b01b5f83691b711 Þórarinn Böðvar Egilson var útgerðarmaður og framkvæmdastjóri í Hafnarfirði. sentence-collector 1 0 e5ead5a0b78e317783bbcdba48dc3246b5aac6207ef924e7393e48ad8e6f8519 Ragnar Lárusson, þekktur sem Ragnar Lár, var íslenskur myndlistarmaður, bókaskreytingarmaður og auglýsingahönnuður. sentence-collector 1 0 e608c56059b30869678ce0b925230cb1bd8007ad69330dd0d1c829d4a5e32995 Hún sýndi listræna hæfileika á unga aldri og lærði fyrst í Danmörku. sentence-collector 1 0 e60e0da0022c04737cf16d84876250938f52e4189a15a9bad788c4eeb77a6a3b Simpansi er heiti á tveimur apategundum í ættkvíslinni Pan. sentence-collector 1 0 e625bf2b52557a83d938ea02f39769152eae6c0a4b05a49a7b73403d3f790e66 Englahár er oftast selt í lögun eins og hreiður. sentence-collector 1 0 e647f32de7fc0cf4f41b4dcbf7ae9b79a28329cddefa10c55a165c8a766dd169 Radarstöðin var starfrækt í tæpan áratug. sentence-collector 1 0 e6499e05f1a53b3315cf33360c6717f9a8fdccac53a14d701adf2d153fa98d84 Þeir búa flestir í Afganistan, Tadsjikistan, Úsbekistan og Pakistan. sentence-collector 1 0 e64d405b3c0b6cdd4f62d8c6cbb24df9cc3dcd7aa546c4c3de9242d4fa6c404b Ásamt Amelíu var Linda brautryðjandi í sögu flugsins. sentence-collector 1 0 e651bebb1679b988eb84e02db8f0e92dd9325e0eefefa8fc4b91d37469cfdba0 Hjörleifur hefur rekið hljómsveitina Hundur í óskilum. sentence-collector 1 0 e659046b0cb1351c9fcc480bdcd48a518af22b7f4887c85d4f21640c32bfad69 Á eftir því kemur annað stefið sem er hrynrænna en það fyrsta. sentence-collector 1 0 e670ed52323f8f7a62f8f59cee6e7dafb074283b5caf3a22fff811c545ec649b Vestur-London á við vesturhluta London í Englandi, fyrir norðan Hvítá. sentence-collector 1 0 e6754396ea70b81b132a10672a84fd4b72e93e70c6cd53403de189ec66ba67c8 Gotneska er útdautt germanskt tungumál sem Gotarnir töluðu. sentence-collector 1 0 e68121905207f97fded34e5a3b3d665ae24b15dfb3d2c44e740f2e58d44edd22 Suður-Holland liggur við Norðursjó nær vestast í Hollandi. sentence-collector 1 0 e68b7e0b5f92f46a8cc64d86251f1129297a40607a02d3b2025da56c5b8b7f25 Brönugras er ein tegund orkídea, jurt af brönugrasaætt. sentence-collector 1 0 e692f7880536383af8d2756af60fb618ff0e2b268da4fa64ee3f8545f87cb21d Mattías er fús til þess og biður hann sýna sér. sentence-collector 1 0 e694b1e6234af7205173ea9f1d760eb0ca79cbd60dad126a6e8c44d6564ae883 Vel þekkt dæmi um seinni stig þessarar þróunar er Stöng í Þjórsárdal. sentence-collector 1 0 e6b9b6417ccb155444140b828a482f4171d3fb2604194b9f22e15a05b090baec Menntamálaráðuneytið gefur út aðalnámskrá fyrir framhaldskóla landsins sem þeim ber að fara eftir. sentence-collector 1 0 e6bb3eba9bbc3e6e450560bb93115445c7fe3c6a50b63d1c20446018aae1a8f5 Verkfærin eru misgóð, þau verstu úr við en bestu úr demöntum. sentence-collector 1 0 e6d4f3e3cb2cdaf95ed1883ad7b89580e338e93c0c28bf0a04c5e4f525720dfd Talið er að Barein hafi verið miðstöð Dilmunmenningarinnar í fornöld. sentence-collector 1 0 e6f1909e6772ef5efc674a271cfe30db0b04ebc955c4361bac51aee7c3d8f2fc Sólúr eru algengar skreytingar á húsum og í görðum. sentence-collector 1 0 e72097f7b52ffadbac14bceeecce65ba387c05c831a5701093ff42c637a30eb6 Triggerfiskurinn er þekktur óvinur sæliljanna en hann bítur arma af þeim. sentence-collector 1 0 e7372bf50eafcbe2fb412895027a3c9862d571165709810d48de8af91acc2671 Úrdú er mállýska, af indóevrópska tungumálinu hindí, töluð af múslimum í Suður-Asíu. sentence-collector 1 0 e74a12e23577818e9418f6f48037f768a94120df4c4794ecf126affaf4805fba Hin mjóa Vakhanræma, sem tilheyrir Afganistan, skilur á milli Pakistan og Tadsjikistan. sentence-collector 1 0 e74e5a8367effa38e15bc9b03e6a3b519f7dca45107f472751fa0b28370e5986 Íslendingar léku enga landsleiki á tímabilinu. sentence-collector 1 0 e75d0bff0b77c2713ba4103e40c3e5af6a544fb49b8f90ccfaa0002245940686 Jón Þorláksson getur átt við um. sentence-collector 1 0 e77f050067506e40a8ff8ae920b94a99a98e5ab7ac246a80cc97d3034ceb2aaf Hún er þriðja stærsta eyjan í Færeyjum. sentence-collector 1 0 e78a9a8a99e63641c962ab9106107d2b4b03f2250cf9ec3f3523ab2dc80f471d Margmenni var á vellinum á þessum sumardegi. sentence-collector 1 0 e790156ee6fa4d78a90fd4469521797cd499907677440e9d3ffa6acc0b05bdcb Skjaldarmerkið sýnir þrjá silfurlitaða Andrésarkrossa á rauðum grunni. sentence-collector 1 0 e7936061c71bd1691d66cd35363d072d0bc40d4be661422d1ea019626290721e Abraham var sonur Ísaks, sem hann elskaði mjög mikið. sentence-collector 1 0 e79e46e1f0622c1fd4ab274f509c84415e3a9121a894be9ff1dc40476792e011 Gulleitur að lit og myndar áttflötunga. sentence-collector 1 0 e7b5af61b960caea32da2a3d54608bde80bba2f7da03420f5ea5a41757194c4d Fyrirkomulag þetta hefur ekki verið notað síðar á Íslandsmóti í handknattleik karla. sentence-collector 1 0 e7c2c7f5ffae5b61d7e3e32233ea531480856e420b07effdbb4acfafd5e4a47c Ég er alveg að verða brjálaður. sentence-collector 1 0 e7cc989b20a072469588bad9db8a7bb64e18f9314c16963586dca93c74b6cf93 Lög um hverjir fá ökuskírteni eru mismunandi eftir löndum. sentence-collector 1 0 e7cd063f0e42a08c95fb2689710edb35772f274eae943c2648f8434ee9f4292a Eftir henni var mælt brennivín og tjara. sentence-collector 1 0 e7d2027efe3567ee070484ec5e11d2ad0c105caca727387015a1f4b810bd1175 Héraðsstjórar eru skipaðir af forseta Afganistan og umdæmisstjórar skipaðir af héraðsstjóra. sentence-collector 1 0 e7d9027bda6729a41e59572928d9b9a6d0d0c1e77d8df6c93fef5fae0b87ca2c Mýmargar brýr tengja eyjuna við aðra hluta Hollands. sentence-collector 1 0 e7f23e7db1945633765c5117c9fbecf2d92cf879449877331d0e45c57caefd33 Bikarkeppnin var enn leikin sem hálfgert hraðmót, sem fram fór á fáeinum dögum. sentence-collector 1 0 e7ffb656f054e8ae7b0b7982bdf231fe3dafe1e0e9a3f9a079db0914f8ff89f7 Nagornó-Karabak er landlukt hérað í Suður-Kákasus sem nær yfir suðausturhluta Minni Kákasusfjalla. sentence-collector 1 0 e809408f741b9de322eb43789bb10198e3889dfd91fcbfcdc5ca61a3802a80ac Gíbraltarsund er sund sem skilur Atlantshafið frá Miðjarðarhafinu. sentence-collector 1 0 e80a49010be2b30fabde0e13686ea180423febb21e91b6bcac1bbc3068a68c00 Með Þvermáli er átt við mestu fjarlægð milli tveggja punkta á yfirborði hlutar. sentence-collector 1 0 e80e4d8b3ce24b380bcea0a40cda0a0efccfd2df5900f1581cfec1c594fd797f Nú er rekið þar veitingahús og gistiheimili. sentence-collector 1 0 e81130975ee112dc8c058ecaf546395c7fe5b8c1fd8073913082bf4bcdef0719 Lensuriddari er riddaraliðsmaður sem ber spjót eða lensu. sentence-collector 1 0 e81aad7b701ec4f7cf7496bda1a05071dd546ccc5f8713862f93c3dabcefa7d1 Tvö íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni. sentence-collector 1 0 e81b7e69812996dec71ee0f3e88d9d2f0cc6698926155f71cafa7e16c6e31169 Öll löndin eru í Evrópusambandinu og nota evruna sem gjaldmiðil. sentence-collector 1 0 e82138e216e289324a6ce3030913e0f0b1de13911c59cf79bfa3e7aaa229ea28 Sunneva skíðadrotting spyr að lokum, hver er tilgangurinn? sentence-collector 1 0 e826371bbc26cff60794a1194be6e320b9f956178836fd8421f9e6eda8389912 Þetta var fimmta bókin í íslensku ritröðinni. sentence-collector 1 0 e83917611fc27214293bb55b3b5b99ece6cea8237b34f816bdd6bbb70c032cfc Í „Skýfalli“ snúa tvær persónur aftur sem voru ekki í síðustu tveimur myndunum. sentence-collector 1 0 e85446e52f5703cd944c0057e74385c1d326d2e0294b595c4e7a083fe6113ba2 Valdís fæddist í Pétursborg í Rússlandi og er af norskum uppruna. sentence-collector 1 0 e85bbbfd38fa94477632f7ad2e788ae429dfdf2be5f265d7ade3a32007ab3714 Þegar hún var sautján ára uppgötvaði fyrirsætuútsendari hana fyrir utan kvikmyndahús. sentence-collector 1 0 e85e59809f5b88b1fcf4ed33dc5311a071d893254e70f80b6f25bc5c371805a4 Greta Salóme Stefánsdóttir er íslensk söngkona, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, tónskáld og textahöfundur. sentence-collector 1 0 e85ef20eab94a9ecbfdf995bd3c2997ca2ad1b6282bb47501c033a50ae59bcf4 Slíkir skoðanaleiðtogar virka sem nokkurs konar skoðanaskiljur milli fjölmiðla og almennings. sentence-collector 1 0 e860799850839c10b6d08c7de66e98317f4d97cb2ec0895584658499a4bb7abe Í skrúðgöngunni eru risastórar brúður keyrðar um göturnar á vögnum. sentence-collector 1 0 e86191586f38c9331a643db61eab0b77566e62f177d2ff3afcdf3e7c263dd480 Sífellt er að verða almennari hugmynd að auðlindir þjóðarinnar tilheyri allri þjóðinni. sentence-collector 1 0 e86bf1c22a60200985dc648af72043c1ff3e6cec8a5be4197bbafa68c4830e01 Velta félagsins er um hálfur milljarður króna á ári. sentence-collector 1 0 e87860b1c69c6311a685c19b9309ed579e4ca5a12e98747417544c68db788dd3 Auður fæddist á sveitabæ við hlið gamla fiskverkahússins. sentence-collector 1 0 e879966fe47ec5f4cbb54d3ecf400e5057e93f1e10805b481688a12137b843cf Orkuverin í Svartsengi hafa verið byggð upp í sex áföngum. sentence-collector 1 0 e88148b4270796e780f9d9e5a04924cf1e18167d9cf3f1d8edc15365fa2800e1 Til er fjöldinn allur af útfærslum og mállýskum alrita. sentence-collector 1 0 e897aa8837495832407416ad27caec7d904bfb08879188026682177c1943d5cb Á nýsteinöld hófst landbúnaður á eyjunni. sentence-collector 1 0 e89963b527162cb630972d76ec9a092514e0722477edf0d76f987f36075464a2 Oftast er átt við þurrt loft, það er loft án vatnsgufu. sentence-collector 1 0 e8a16cc7441a61ede7c7c9715473abe5f45bba94f994095f7d8afb47387ecf92 Seðlar eru, ásamt myntum, taldir reiðufé. sentence-collector 1 0 e8bc9d9a1c1435d6c8f481a6aaa2158b893b714d38ed816fbcce27069a16a3b9 Venja var að keisari taldist konungi æðri og keisaradæmi voru yfirleitt stór ríkjasambönd. sentence-collector 1 0 e8cc3d2be46a62608d37ba794a9ba4178659aa3e98b9b00de47ab36e0732fc9e Hún er grísk söngkona en einnig pólítískur og menningarlegur aktivisti. sentence-collector 1 0 e8d8c9926ec800fd3910d692fcd888acc392c39de7937515b758f479f807e33a Heitið er dregið af því að birnir eru sólgnir í laukana. sentence-collector 1 0 e8e34c37eb7a379d6c2690e4126f18b63333d159330a27ca0b13d8a65fb02cbd Dansinn var upprunalegur, ekkert feik. sentence-collector 1 0 e8f0ac9376a1614aa4e4f7d76deb0144c8d4905e44faa70f7cf07bd719f0644f Hún gat búið til fiskikrók úr hverju sem er. sentence-collector 1 0 e8f1ff16ec01424a25c123bd7058897749f6766d4569feb7e0f77d69390dd735 Apía er höfuðborg og stærsta borg Samóaeyja á miðri norðurströnd eyjarinnar Upolu. sentence-collector 1 0 e8fdd32a8601cfef4b406b18532df2aa3b5f7ee00774ccc08630eb3f29bfb0d7 Raddböndin hafa mikilvægu hlutverki að genga í tali og söng. sentence-collector 1 0 e8fe1644d7f0ea9f6dcc09020892c3167d721ebe34b9113487d2a49456b5b34c Ungt fólk þurfti stað til þess að þróa eigin tónlist. sentence-collector 1 0 e90ff1f2a5666eca1a6a384927b0065d00ea5271dfb97c0b64e8119df6348883 Upprunalega voru gildi skipulögð eins og leynifélag. sentence-collector 1 0 e924793341dc110900c1f5b49b9826f195351cef68ecd330dc6a802b43b8d455 Eftir þetta var alls staðar í Hollandi talað um „Loðvík hin góða“. sentence-collector 1 0 e937020f6a5a3fce5fd2cffc5524b17af107ec3d7a9f56d2646c06c2e9688c66 Félagið berst fyrir jafnrétti kynjanna í víðum skilningi. sentence-collector 1 0 e9379b3e7b538d601741cc11eb9fd50baed8d28c3c2513bccf28f8747593b183 Hún fékk vægari dóm vegna þess að hún ákvað að vitna gegn Páli. sentence-collector 1 0 e9521386c0324d50bb29b0ec438b7d8f1bd0765394ff8734d1db3382860c5bd3 Að auki eiga Álandseyjar einn fastan fulltrúa á finnska þinginu. sentence-collector 1 0 e95a4f9bcc78dba0213a85b2c4d9f0bc341ec0649fdba64907454a086e728785 Konunglega Nígerfélagið var stofnað til að bregðast við ásælni Þjóðverja á svæðinu. sentence-collector 1 0 e95bcafd618c2a7b65a382204e4190f36c7b5e5abe8f0396b266b902e1222a2c Í útliti líktist geirfuglinn nokkuð mörgæsum, en er ekki af sömu ætt. sentence-collector 1 0 e960108e15647ee42f1c85bd38c25d9d68193124891840dd2515952fac140777 Næsti bær við Skor var Sjöundá á Rauðasandi. sentence-collector 1 0 e98131751b971b15b757106cb2657893d3a5d9318ffb0f1c82084aa0d1eb264a Hvað ertu lengi á leiðinni? sentence-collector 1 0 e983774a7bb9d83ec0e5df654dc14f6d0b10172664ab46da1367205c25bf0162 Einnig flytja Írar megnið af sinni framleiðslu til Frakklands og Spánar. sentence-collector 1 0 e98dba560561a2ba59f6f7539d0f673ff16639fbbcf2df2c625889c0ddf5a409 Þar er María mey sitjandi og heldur á Jesúbarninu í kjöltu sinni. sentence-collector 1 0 e9a0c2cfcd0364bc037a161856ab38677838d5b8291d2f44afd5bc87ef5a6aaf Saurgeymsluskúffan er þar sem úrgangurinn er geymdur. sentence-collector 1 0 e9b7e684aea00887be0f9d9060e6a4312ba94cbd42016dcd711c364823d0d2d6 Ljósanótt er hátíð, sem árlega er haldin í Reykjanesbæ fyrstu helgi septembermánaðar. sentence-collector 1 0 e9b9295c1c6da11fe2c8a83689ef19026618931f3904eb09b09fd2ba2fa12567 Almenningur fann til með Marilyn og hneykslið gerði hana bara vinsælli. sentence-collector 1 0 e9be64d02db3364bc80dc8353089458d662e8687c0a8d9bd2ea3053a7d8c3c16 Konungsríkið varð til þegar Bretar og Frakkar skiptu Vestur-Asíu í kjölfar Síðari heimsstyrjaldar. sentence-collector 1 0 e9c27bd9de132261b455b6c8f949fe5e4117eb844ed7f35cdfa772ab54c9d996 Þessi hljómsveit verður seint vinsæl meðal ungbarna. sentence-collector 1 0 e9c8c575ebb55eedf73bb138da4a86a4df35b36cedf4d7b74179ea98d52f1a80 Viðburðurinn er sjónvarpaður og hefur vakið mikla eftirtekt. sentence-collector 1 0 e9e1117eb6ef056aba2cb6e858f83691f2958d3e496bb24e4f82eaf3b2f83cd5 Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er Kraká. sentence-collector 1 0 e9e318d1b02838c6f68fa0be5de7bd0ea1a90d0f876910e100493605280b39d2 Ljósár er sjöunda breiðskífa áströlsku söngkonunnar Hönnu. sentence-collector 1 0 e9f035f82530033756c01fd06ef5821a8c1423c6257d1f08be3335aff28442d2 Ávallt var siglt suður fyrir Góðrarvonarhöfða í Afríku og yfir Indlandshaf. sentence-collector 1 0 e9fbf6049f2f71d42c4b07624901494220fe045f2749e174e1d2cf0583caae2d Síðan skal herða hann og bera næst sér í poka. sentence-collector 1 0 ea0122c03c5fcad6870c253c7efda661ec3646bef96bb519cf7b75339df402e9 Madrid er Spænskt, Knattspyrnufélag, Handbolta og Körfuknattleiksfélag staðsett í Madrid. sentence-collector 1 0 ea2722ce8191c794fb2b0a72d6556072f6c6b6bf7a7196aa8bcb36489b5d3057 Geislinn er hvítur með rönd í sama lit og kristallinn. sentence-collector 1 0 ea4a9192b6b9ea4023a28f6bb09e5715c05a4a86dd059e01be0af3c0c49546ac Blandaðir afkomendur þeirra og innfæddra Nama voru kallaðir Bastar. sentence-collector 1 0 ea4db1fde94c1fcad9a45374f296b929602ea89515ba6860476706c611f5d076 Spyrill var Jón Ásgeirsson íþróttafréttamaður og dómari Ingibjörg Guðmundsdóttir. sentence-collector 1 0 ea682c809eafee59d2b92f3afd8e33dc06d000b5ef70e77713579d8373e93b76 Lagos er stærsta borg Afríku sunnan Sahara með átta milljón íbúa. sentence-collector 1 0 ea6a8968ac843e70ecd726fc3296e530cafa86160f6cdcc747722ab0793c3121 Bragðið breytist að sjálfsögðu eitthvað við þetta. sentence-collector 1 0 ea7c124440cee3920eb134210c06e419d7873661585fde49658dfd4ad68a4c4c Lög og textar eru eftir Jenna Jónsson. sentence-collector 1 0 ea84cd2f08957e76992204612e56612b8d98de68be9bc97421c34215f3c94bbd Íslenskan er okkar mál og þessvegna er mikilvægt að bjarga henni. sentence-collector 1 0 ea8808dcf7251fa337ec8effd0cd8d7b13785e2b99de2a8e9938aa4bd8479913 Þessi verk voru byggð á formum og flötum í hreinum litum. sentence-collector 1 0 ea8d1f87c09b6451bec298731c33f19823e0a09d803a8290561e3096719a088f Í upphafi ferils síns gaf hann samt út nokkrar plötur á ensku. sentence-collector 1 0 eaaaaed895cbfd3d9d0dab829dad9db5376bd0b68aa7d7d07ec15aed74944c95 Ferilheildi reiknað eftir lokuðum ferli kallast „hringheildi“. sentence-collector 1 0 eaabbed7e3d1815327ff7fbfe4b97de5b8c8bb0647034272949177332bba9f46 "Anna hefur komið fram í kvikmyndum á borð við ""tvö þúsund og eitt: Geimævintýraferð""." sentence-collector 1 0 eab8ad3e7d2175770933410edc284cdb07b8a7f23a4a80bc22e5b431082b6c29 Þar breiddi það úr sér og þakti stóran hluta sveitarinnar. sentence-collector 1 0 eab9648b82e96e623019297ec5d8f8e383f5282b23400c078ed973459844d714 Hann er líka í Miðjarðarhafi og nær alla leið inn í Svartahaf. sentence-collector 1 0 eabaa21c973ddc946c88bad47514740783fe016c64d93465f15137e47f713cc6 Hásléttan er þekkt fyrir gjár og síbreytilegar sandöldur. sentence-collector 1 0 eaddc64bf35946d6e694721d5b4f4179a5957fd91fe7e51cf704a13729eb6c45 Þær eru nú sjálfstjórnarhérað innan Portúgal. sentence-collector 1 0 eae271b0068ea29922b9c77e4c18cbe1284c73d1a049b0b737e1272c7260ed7a Stuttu eftir að hann yfirgaf bæinn kom Júlía fram í nokkrum barnaleikritum. sentence-collector 1 0 eae82df6b17fc7055b6793572995f9a79381dff7f18739aeb0cb6b9226a44e24 Þetta er hjólreiðamiðstöð í Austur-London. sentence-collector 1 0 eafe0e0c168f6db9ebad5d406fbc32d5e84660a1c6e0602a867b353a6229e60e Þótti því Víkurskarðsvegurinn mikil samgöngubót á sínum tíma. sentence-collector 1 0 eb02f5051eb3babea3723d961f33b093b7960bd71913f8575e4be9954fb2b868 Landið hefur hvergi aðgang að hafi. sentence-collector 1 0 eb09033dffff994841780a259a3d1848d1cfe62b7c414242f87ae3e9d3c41903 Nautið er eitt af stjörnumerkjum dýrahringsins. sentence-collector 1 0 eb0a9fc6f7dea06932198546cb78b835b181fdb19d66ce4a50ba794773e824d7 Í orrustunni sem fylgdi hafði Napoleon betur. sentence-collector 1 0 eb22e77f77f638d3d4002424bdda3b8269f9688bb673c51625a97129f441f77e Þrír tónlistarleikir fyrir snertiskjá. sentence-collector 1 0 eb2f8c476cad79ea90e0f938ac16a68e6f70ba925747cf9ec04edbe2401426b8 Ródín er harður, silfurhvítur og endingagóður málmur með háan endurvarpsstuðul. sentence-collector 1 0 eb3cde21b6b9a2d2e756cd0b9990f9357711a6737ca17437877d35facde799e0 Hann liggur frá Borgarfjarðarbraut til Kaldadalsvegar. sentence-collector 1 0 eb3de397602a1ddfa35dccdb15d9caba3bc002db5f34abf351664e528d72955c Yfirborðið ýmist með grófum þverrákum eða þverrákalaust. sentence-collector 1 0 eb40ba40edd44d1091c024a395c5323e9b0800136095c93f06a45a20cd1ee482 Þá hafi meginhluti þeirra orðið að hrökklast vestur um haf eða til Íslands. sentence-collector 1 0 eb6abe1aafac5fe0fb8b6d27febbf857cc9c4442cfb866d2d485f89722cf6fe8 Auk þess er þessi trú líka tengd öðrum nóttum en bara Jónsmessunótt. sentence-collector 1 0 eb7461c96c2fff1c50de523540fed3eb0f891d45cfe2952e24b1ecbd65cc9c0b Það á í samstarfi við íþróttafélag Framhaldsskólans á Laugum. sentence-collector 1 0 eb775910316c624f9209a3ac7504c0e096d6d56dfd7e3545d7072a61fa695548 Oft er kramarhúsið fyllt af sætindum eða kökum. sentence-collector 1 0 eb83462168e14621263f67b71739eed4cdc52e384ae1c9a6848122df0ce38e4f Aftan á vélinni er oft riftönn til að tæta upp þétt efni. sentence-collector 1 0 eb945ba555c2e76d0ad6d12366f49de7072dd00f2cf51a08dd75e78e303aef64 Það er þegar töluvert notað sem ritmál. sentence-collector 1 0 eb986ba2653d4cbbcf8578bcf8f0b24392b5b8d740b401a828250b561917c75d Þessi réttindi falla því undir grannréttindi höfundaréttar. sentence-collector 1 0 eb9d4ecbe3115cce95739241b684518d51df83c0c78138e73820f4cd527d8a38 Þekktasta dæmið um hergagnaiðnaðinn er að finna í bandarískum stjórnmálum. sentence-collector 1 0 eba48ee94a57dd8a80f3f1b208edda8a2260e13644ea6949f6c5f2f99b46ba12 Þingið leggur áherslu á að viðræður séu kjarni alls menntaumhverfis. sentence-collector 1 0 eba66548848e7f1697ec31314f9f5e15d730c489754dc03988905f45c3754f9f Það er hægt að nota mynd sem móttekin var í smáskilaboðum sem skjámynd. sentence-collector 1 0 ebafb2fb96326c4feb6925341dd295e469336c3791585698f4a9f61ca3734a21 Manni er portúgalskur rithöfundur. sentence-collector 1 0 ebb034eb44f182a19737846ba468e514570695122f9a9341a4f995bb0779952e Knúsumst um stund er fjórða hljómplata Hvanndalsbræðra sentence-collector 1 0 ebb7d7d336139a6d4174504cf965cc681c82db3711deb6b1343747214af7320e Kristallar sjást ekki með berum augum. sentence-collector 1 0 ebc5216050d5660bbcb6014f27ccb0964f053915c0f91a32e7e72aa0ce3f41a2 Stígu Strandar er sænskur skíðamaður og sjónvarpsfréttaskýrandi. sentence-collector 1 0 ebccdbacd240a88dae5eba34e35ba3d426e4314c9a675b255d25e082e9bba17f Suður-Ródesía var áfram bresk nýlenda og hét eftir það aðeins Ródesía. sentence-collector 1 0 ebd8af5d5489d1ff6564c9049894d70a3c8ec0b4d0598d41c74039a98b6b5fd1 Íslandsmót karla í íshokkí er efsta deild í íshokkí á Íslandi. sentence-collector 1 0 ebdfc40385d23769fb1e1a819bff33baa4d7a6e1f0f96998b6fad741c2f09314 Þorsteinn var afkastamikill þýðandi og má sjá sterk höfundareinkenni á þýðingum hans. sentence-collector 1 0 ebec16f16fc553184e4d2790fd37ca9d84fa46881ecac5941948255d77634ca1 Þá stundaði Steingrímur einnig frjálsar íþróttir með Ungmennafélaginu Óðni. sentence-collector 1 0 ebf5ccbf05909b957c47643d3f2103d6e6c13ae4c9ebc6d76c6ebf07a390973d Þetta er hærðilega ljótur dúkur. sentence-collector 1 0 ec115e4db57f143c8e231d06dc97b248816aa194b53a96ffc24c7e63202f92b8 Mikill skipaskurður gengur mitt í gegnum héraðið, sem tengir Rín við Amsterdam. sentence-collector 1 0 ec37a2c344bbc748ce8c73ed5fc8eff462fce1e4e0a6973c9a8b9b36340bf0c8 Þorsteinn Vilhjálmur Gíslason var íslenskt skáld, ritstjóri og þýðandi. sentence-collector 1 0 ec419da35ef17ff22f8ef46e1b61aadd375c15408de013bc54003633996b4e32 Ekki er vitað afhverju þetta stafar. sentence-collector 1 0 ec44e02ed08e3305ce9a93da94fb8fdbbb22f031d3a186da3bc49ccb368c75c7 Borgin var stofnuð á tímum Rómverja og á sér því langa sögu. sentence-collector 1 0 ec4c31abb81893133b13253c52b2e0c7d47ba9f337782ef4027d90f1d9ae0ea6 Helstu útflutningsvörur eyjanna eru þurrkað kókoshnetukjöt og fiskur. sentence-collector 1 0 ec62facfc4c1f0b28a3a7b34f38641a3fcf19309755ac4ac62d7be82c2047b73 Það deilir strandlengju með Ísrael við Akabaflóa og Dauðahaf. sentence-collector 1 0 ec6485b80e716c0a786f5c606f0a199fec84776209187d3592bd7ff477be8281 Borgarskipulagning á við meðvitaða stjórn og skipulag á útþenslu borgar eða þéttbýlis. sentence-collector 1 0 ec6e528cc3fbe30e725273b786a76207ed0addd960d324d9cec957809bf6d861 Þeir reistu þar virki til að verja siglingaleiðir sínar. sentence-collector 1 0 ec7c20e01cc8bfba79d533e015d1f2c693f73f8c179f0f694b074a2b798bf127 Þó er hægt að fara ýmsar aðrar leiðir, bæði upp og niður. sentence-collector 1 0 ec7c7b26a1216bd7ed43793dcabb3155448eb94a4351cb8cce72abef778ae675 Æskuminning naut mikilla vinsælda og kom einnig út á Norðurlöndunum. sentence-collector 1 0 ec7d3e08246c1cb7e95dccf83f8c21d1f14ddfa4e41c46456845b14ea44c2391 Lagið vakti mikla hrifningu á Íslandi en hörð viðbrögð í keppninni sjálfri. sentence-collector 1 0 ec810e15b16397d2a978ccff281a6c5b04b19658d7db3fa2c284fea53c386019 Staðaleinkunn greinir frá því hver staða mælingar er gagnvart normalkúrfunni. sentence-collector 1 0 ec982e92e1815b80cbd02e12413339d2a796325a4ce0884eae760b53042a6022 Öll þessi atvik voru frekar stutt. sentence-collector 1 0 ec9add2d5d15ba6c13ceb28a1197daf72914a69d4e41a940f46f4bdc76a90a86 Evrasía er landsvæði sem samanstendur af heimsálfunum Evrópu og Asíu. sentence-collector 1 0 ecaaab9e62cf1d995fd238ad31f57ea313d0922d643fac70c9715a32aa2717e9 Suðureyti er lítið þorp í grennd við Moskvu í Rússlandi. sentence-collector 1 0 ecbec8d019d3df965d044619632269dbfedce1e8b26908b6471550f12c27964a Magni er giftur og á tvö börn. sentence-collector 1 0 ecf82442d6a29db39000c0f7390dccceab41e9d6a22e88010f35d4e2929758ae Alþjóða hugverkastofnunin hefur yfirumsjón með samningnum. sentence-collector 1 0 ecf91f9b0982d7820851ecf0e14fbe94b512017b67b8e29796cfbd5aac5c3e82 Lærlingar unnu hins vegar fyrir kost. sentence-collector 1 0 ecfb42a60e2d13cfd820ac9ba4ba34cfc029d3a13df59af25b1a3b1e63cf5cfe Hann bjó lengst af á Reykjum en síðast á Reynistað í Skagafirði. sentence-collector 1 0 ed1312049926500af96fa52dc73976a496cf820a66c4214b428a606a816e5d77 Efnahagslíf Túrkmenistan hefur vaxið hratt síðustu ár. sentence-collector 1 0 ed1b6f696ffb693ccfd43876d195c6765d2febf444fb8506091e1189f625b665 Sagan er skráð af Snorra Sturlusyni og er að finna í Heimskringlu. sentence-collector 1 0 ed2192778053614677ef8498d9b5df48afb0d944e3eb2d10b1f333ebe491b282 Helstu landspendýr eru heimskautarefur, ísbjörn og hreindýr. sentence-collector 1 0 ed39e63b0baf187adeca6a218a910ef1e37b8d4724c93c01d7f5f578ac9358ae Búrúndí er lítið landlukt land í Mið-Afríku við stóru vötnin. sentence-collector 1 0 ed3bcb95250b1f691e1159a3e5feaddb01c2393d68bfa7e8777836f2c1e5c9d9 Gullhamstur lifir villtur í norðurhluta Sýrlands og er í útrýmingarhættu. sentence-collector 1 0 ed426ba9733a5d1b7f2aa30fdf5876eb136d99eb54f128865ec35b2841f20033 Ármann sigraði í A-riðli, Valsstúlkur höfnuðu í öðru sæti. sentence-collector 1 0 ed47f7348b1f84a7525049962775f627ba7eae037b307169c95d3ba119657b66 Blái liturinn táknar sjó og hvíti liturinn táknar snjóþakið um vetur. sentence-collector 1 0 ed612fb22219f840502d4b4fdefaf9ffe60af0cf34b7f68e7c969d5aa03c832b Í blaðaviðtali við Ingibjörgu kemur þetta fram. sentence-collector 1 0 ed7429b211f8abcb4f6ad24dec7fc2c7b1dace3f180f200f447b193c7a84a80f Kanill kemur upprunalega frá Sri Lanka og Suður-Indlandi. sentence-collector 1 0 edaae9c05fe954c5455e741af5f0d80c1fde9760f7619f479557c796a65c44e2 Morris hannaði tvær leturgerðir sem byggðar voru á fyrirmyndum frá miðöldum. sentence-collector 1 0 edc89ecd4769ec7fb0f0d074e721fe9f8c5f4706b181aa89b16488e5d27ab260 Texasbúar hefndu sín að lokum á Mexikó. sentence-collector 1 0 edcb26e5350b8835bc7bcb59f847d3461e23583c0024a067c85fbfef81b13a5f Brigantínan hefur einnig verið kölluð skonnortubrigg. sentence-collector 1 0 edd4606b5d3bd404383f4698137ecac4967a28c695158887303c3935068022c4 Þessi flugfélög sjá um einkaþotur og stundum opinbera gesti. sentence-collector 1 0 edd5269e2fff81662684fb4d69b1927c1f9fcef6c001dd12853739fdaa8367f1 Jón Kjartansson var íslenskur stjórnmálamaður, sýslumaður og ritstjóri Morgunblaðsins. sentence-collector 1 0 edd571c6c54a4334e1c5c375e48f99b911d9af3f6ec207a028f070e135319993 Flugfélagið Ernir er með reglulegt áætlunarflug á milli Reykjavíkur og Gjögurs. sentence-collector 1 0 edddb783afd218b4d9cd7e9a8c41c8162aadcbef45225b199251241f9cfc944a Hann hlaut fjölda nafna til að lýsa þessu. sentence-collector 1 0 ede0b8f82619b75716ae525a2a50bd0c6f5afedb0e348967fef9092d7b79cbb4 Versta mögulega útkoma leiksins varð því að veruleika fyrir báða þátttakendur. sentence-collector 1 0 edf098c3eb478b5238f93394ea0f63a98eb886ca47457fb04d6b45876051a4c4 Reyndar gera Hængur og Klængur það líka. sentence-collector 1 0 edf0ab374286207a569b7e8d54023c7bd884e623bfcd11fe245715930e903823 Úfmæli heitir það þegar sveifluhljóð er framleitt ekki með tungubroddinum heldur með úfnum. sentence-collector 1 0 edfa147d037aa7e3e5dfb9f16051f806593fa1fa9e4162231ccf01a7b79d9b9c Björn Jörundur Friðbjörnsson er íslenskur tónlistarmaður og leikari. sentence-collector 1 0 edfda3cae875e0a1a9f3eb315f0b8c172b3db568f89e105ce35eaee40ddbc659 Landakot viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir. sentence-collector 1 0 ee055b248a584a8893143f26f18ba51f2c2fc609dd12551b87084613539c2031 Lengst af eftir sjálfstæði hefur þar verið flokksræði, einræði eða herforingjastjórn við völd. sentence-collector 1 0 ee093c0a33c730eb6884fe78d503ccf37883ffc8bb67aba767deeb2b0e5395ca Skólastjóri Flúðaskóla er Guðrún Pétursdóttir og aðstoðarskólastjóri er Jóhanna Lilja Arnardóttir. sentence-collector 1 0 ee27d299d52a4d53ea15e3b7ea75f7786e39362d14afd229ec436812256a6c04 Rúanda er frjósamt, hæðótt land og hefur verið kallað „þúsund hæða landið“. sentence-collector 1 0 ee3a655bc3addc6de35d04094a4de469a7509fee8993f17a21599058414d39d0 Í efnaformúlum er oxunartala jóna skrifuð í hávísi eftir merki frumefnisins. sentence-collector 1 0 ee40afbe0912c9846243b1eab98b3c15c9483590ac8eed410db933bee5513345 Forn-Grikkir notuðu kvikasilfur í smyrsl og Rómverjar notuðu það í snyrtivörur. sentence-collector 1 0 ee4ce370b6ae9cdc1c069c23827ddbeafc8798228eb49f9c87eccb7a6a02f4b6 Stökk er þrítakta gangtegund með svifi. sentence-collector 1 0 ee513fc297d818e370cf12ea48caee0609a4e85c1c7dfe05b58064029bae7c0c Helsti markhópur hennar er ungt fólk. sentence-collector 1 0 ee53ab46c81d3fd828484c08c8fa435fc60876acf22e6c54fe0b57eca7a900fe Tjóðrun kallast það að deila nettengingu farsíma með öðrum tækjum, oftast tölvu. sentence-collector 1 0 ee618cc3fc6648f81390c17c78f9f4ca8b91bcf3f3f179d0812663b74325ba2e Malmö leikvangur er fjölnota tónleika- og íþróttahöll í Malmö í Svíþjóð. sentence-collector 1 0 ee6356c9a0813f05d2c36ebadd991ef5c48b43edb8ce3f490fa48c63201c57bd Á Vestfjörðum má finna mikið af villtum dýrum. sentence-collector 1 0 ee6619d53515c2e78b409746db6a75fcb67fea67d3ddaf28683e81d77f9dea07 Foreldrar Stefáns eru Hannes Þórður Hafstein og Sigrún Stefánsdóttir. sentence-collector 1 0 ee6a40686831c0275c327f5b137a27f8732f680bf813e31cd197befc39ab1836 Hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Herrann. sentence-collector 1 0 ee88a2a71c60ee911c04b0179a220729a0f64e071ae06b11672eb88a00fb7d92 Eina stórhertogadæmið sem eftir er er Lúxemborg. sentence-collector 1 0 ee8c9d9bec77cec67d33028fd01aeed8b9d3b8bf7311ec6d1c3534b5c08e1932 Hann skellur á höfuðuð en skaðast ekki. sentence-collector 1 0 ee8d4fc22757e810981485577d70bc89def4d267ce97ca783a474be968abdcb7 Íslenska sauðkindin er sauðfé af stuttrófukyni með skandinavískan uppruna. sentence-collector 1 0 eea85cf77ca501c6e6b676a798babd15358dcafa0ec1450abd4867550aa76ba7 Amma var síðan ekkert heima. sentence-collector 1 0 eeabd317a1d804f5f07d752b45b52fe473b795961a22ec2132d5f6e1718e267b Landið er líka á vatnasviði Nílar. sentence-collector 1 0 eeadfb10b0128a2bfc4f1fc9f013b19664cfebd00ef8143cdf9cee11b3c17c02 Höfuðborgarsvæðið er rétt norðan við héraðið. sentence-collector 1 0 eec14086949a8230fe9f638003e1951c7a06bda8c5ce307a316f17b216ada043 Skálholtsútgáfan getur átt við fjögur bókaforlög á Íslandi. sentence-collector 1 0 eecd58ba5d637c83383518f31007e49f0af63e058ce2c2be2cb5b63dd8676215 Hún er ekki Múmínálfur heldur Snorkur og systir Snorksins. sentence-collector 1 0 eed9c47345d2f7894bfb3580fc36265ad22694d6974c9a79ada1a0d929099d81 Höggormur ginnti Evu til að borða hinn forboðna ávöxt skilningstrésins. sentence-collector 1 0 eeea27f821068c2a24f9900549e7696ceb60f044cb7236182a591932383c8096 Jósep Frank Kíton var bandarískur leikari og kvikmyndagerðarmaður. sentence-collector 1 0 eeeeb24de9368cbd427e2f6afe1a39eb81dd6a31a1e42494418fc6b671ffafb4 Kjörorð Skrökvu voru „Alveg eins og hinir - bara betri.“ sentence-collector 1 0 ef137ecf10fbbf90ae1919c02f5a6e440845f8cb592f024bdcb93104ab21a11e Daníel var liðsforingi í danska hernum, fornleifafræðingur og rithöfundur. sentence-collector 1 0 ef30edeaf8ba066cea4533e4bc0e0aa42108a660cdfc767004a3864e1745a06e Sjöunda tegundin er leðurskjaldbaka sem tilheyrir annarri ætt. sentence-collector 1 0 ef41532d096e7e256e398a548d285f3ae6cda9547814578e4483a0a7c9f17048 Þú getur allt sem þú vilt. sentence-collector 1 0 ef56ca474071e24c519716eda945f461e05218df80280c15189a7e897e6af249 Hún átti síðar í löngum erfðadeilum við móðurbróður sína og frændur. sentence-collector 1 0 ef5dc0bdce099f62a8e7008e9706cdac4bbd325b5fbb4f3c98cb896d7e052e5c Gætiru kveikt ljósið? sentence-collector 1 0 ef6baecf0d62693244a16f9ab1c29e0b3fe49e58200befd407732b63975e5bff Því er þá þveitt í gegnum þvagrásina en þetta ferli heitir þvaglát. sentence-collector 1 0 ef7cf4c92a498ca550a96e0e6c52e8f1ed4028bae63768e6e00ebaac45f3c59f Hann missti báða fætur sína í lestarslysi þegar Hjálmar var fjögurra ára gamall. sentence-collector 1 0 ef9c19bed3d53086327642289c301b2e95a87b0024235f2612f111dfa0d630e4 Nýtt snið var á fallbaráttunni þetta ár. sentence-collector 1 0 efd099268f1ff1bc0ece4a136c8ceebdc87d8064e8d0b7b2b4d2a2cdbd5d5b67 Sigrún Eva Ármannsdóttir er íslensk fyrirsæta. sentence-collector 1 0 efd201808b66c0ea05af4dbd973027fc7d7149f87bb1fccc3a6c4ae7c78394d8 Hægt er að sjá merki um sprenginguna á sprungu í vegg lestarstöðvarinnar. sentence-collector 1 0 efebbd365d26e9a1257bf480f3ba7ef722a52538bbf828b756550d9c7b30faaa Hún gerðist líka kattabóndi og ræktaði síamsketti sem urðu lifibrauð hennar í Ameríku. sentence-collector 1 0 efed5f61d0dd7e34054058e217b997e78ba954b04efe05233dc6130eb6939f2c Einnig sigldi hann inn hinn fræga Botanyflóa. sentence-collector 1 0 efef3911091ce3fb509980848a3405c3bebbff08f29188d0750d9a1165e58cd7 Þvegnir peningar eru oft afrakstur glæpa eins og þjófnaðar, fíkniefnasölu eða vændis. sentence-collector 1 0 eff05333db20312fe7339b070237c585158526ea854fc927483530c71ed51675 Kopakís eða kalkópýrít tilheyrir hópi málmsteina. sentence-collector 1 0 eff29b1651b882680fdea0e0f1f6a58d75c957b64ceb7c56c26592a08bce337b Í kaþólsku eru helgir dómar til dæmis að taka. sentence-collector 1 0 f00646d94290ca2642e2ba1e5f59774c8289a4a29ce75bb864c64abbc6f68358 Hún er systir Kristínar Steinsdóttur, rithöfundar. sentence-collector 1 0 f020d0e356acc8d4ea834d0cf43c547297ca0057868c086677ba39d80777e2cb Pálmi er sonur Haraldar Guðmundssonar rafvirkja og Auðar Stefánsdóttur starfsmanns á gæsluvöllum Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 f03fd048d95b67b72d42e01372ac100edc0d9c184d09134e559e555887860d61 Þó þessi stóru jökulhvel taki að bráðna gerist það hægt. sentence-collector 1 0 f0449f7a1ad294d8f90200a7c69c6648d19c2e2c268268455f7117d8d547bcbe Hún hefur einnig legið undir ámæli fyrir mannréttindabrot. sentence-collector 1 0 f049a751f90e95958c8375597a26a5e6e75f978bcd4a78662d82b00f6ca96f24 Ég er með meistaragráðu í tiltektarfræðum svo þú skalt bara hafa þig hægan. sentence-collector 1 0 f065458a33d5df5eebb41496146827aab3208b43ac8bab3f5c9c97485d5e541c Þessi teiknimyndastíll er kallaður Polandball og landabolti. sentence-collector 1 0 f07606f13fb0795ac46327c734294f5f0b5aad4ce40c2392374005229a149573 Þetta er listi yfir íslensk Android forrit. sentence-collector 1 0 f0a197227aa6449a866489da5a8355beb30d381fc02127cd386521328d4ca26a Hún er bleik á litinn á korti kerfisins. sentence-collector 1 0 f0a26593b3d698ff6e54c7fe6d37042fb67be4a6b3d849e43ff00b35ab65da8c Á svæðinu eru miklar námur þar sem unnið er gull, úran og demantar. sentence-collector 1 0 f0a2ab86da32f66d0e04392a7f8b4910b638d18cd04e9e13cfb6389de2644f33 Þannig hafa þjóðflokkar, líkt og þjóðir, stofnunargoðsögn. sentence-collector 1 0 f0b095a66e2d12a4dbe959dbbbd9b7e00333981357fbeee0793dbbe02b5266ed Keppnin hefur síðan þá verið haldin fjórða hvert ár á vegum Knattspyrnusambands Evrópu. sentence-collector 1 0 f0ba2e5a34337f4d2cb024138b220857643083c7358dbce4b9540189f78ed895 Lét hann svo líf sitt,“ segir í „Tyrkjaránssögu“. sentence-collector 1 0 f0bf2b54fbe2ab2335e3b5932ceb35f4717d75746e2094be9d518028b08cfe0f Síðan er tekin ljósmynd sem yfirleitt er dreift á samskiptasíðum á netinu. sentence-collector 1 0 f0c5898f5add9bc0707755fab3861bdb200e0bbcc33dd7be9bac7708f4b31610 Flestar ljósmyndirnar hans eru úr höfundarétti samkvæmt íslenskum höfundalögum. sentence-collector 1 0 f0c5f12a7ad2838f00f6d7f5b6c107f008ceae5cac26f7be00fe9e62bf80603f Meðan gangan stendur yfir er með leiksýningu sýnt hvernig pjatlan kom til Brugge. sentence-collector 1 0 f0d08a65734397070726594d0dbb2053ed2729841b5169ff2df010929cc4dc14 Hún var númer sextán í íslensku ritröðinni. sentence-collector 1 0 f0edcd6d34ca7119e898b8d7b2275537c29bd9d0f6b7bdfebfd60f52b8bc5e2c Heimili jörð þeirra er í suður-vestur af borginni. sentence-collector 1 0 f104ff366267e71e6284623ffead50289a9845ab332341dd43f1574023f00fb9 Stuttbuxur sem búningur tíðkast nú til dags sem einkennisklæði. sentence-collector 1 0 f11736df0bf0dba75ffc36abd896fdba1e38330a848e7c1e1c58464352fcb2ef Þar er til að mynda steinn úr Berlínarmúrnum. sentence-collector 1 0 f11eedca23f0d3abe4912ffedb493605ff51a148ffffd4e035860f6b628ae4a1 Hvað ætli það sé margar stjörnu á himninum? sentence-collector 1 0 f12ad7ddf39ad5e71c6c2db4cd5986208c22893ff1d6127f8c7c8204a9ee5d2a Míkrónesía er svæði sem telst til Eyjaálfu og er í Kyrrahafi. sentence-collector 1 0 f141b4055ad70c7105ce26f86b263ced09600c2fa16465c6cb40ea013cf74a3a Næturverðirnir er eitt frægasta málverk hollenska myndlistarmannsins. sentence-collector 1 0 f147a2c0857aaafefe67b16d1201740b1061b0008730051a8a5046d3f33ecb2c Landið dregur nafn sitt af Nígerfljóti sem rennur gegnum suðvesturhluta þess. sentence-collector 1 0 f151bc429f6ad5c5d0f67cf85c1c7b66a568564033a26d7a6965e34dd629afa4 Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar er körfuknattleiksfélag staðsett á Ísafirði. sentence-collector 1 0 f152d84bdf91b1bafb34eb10a2de8a4db2ac027cbdccf28a0b2d322bc12e7f41 Mikið var fjallað um Henrý sem var franskur rithöfundur. sentence-collector 1 0 f15a609875c8dd1334bd61f5ae8ecbd78886fc94dcebadda321a52034789582e Mímir Símons er bandarískur leikari og uppistandari. sentence-collector 1 0 f15bf3eb39524b84dbff7506685a8f21f04cdbce611082aefa0ab43a4dcdac13 Er ásamt Evklíð frægasti stærðfræðingur fornaldar. sentence-collector 1 0 f18116e0dc5173792d9fc28a0bfde22728f63b1358ace241b9649757f61e9612 Fógetafulltrúi fer með embætti þingforseta. sentence-collector 1 0 f1870903e10fde77067d93ef12164e133b46523b82ddadb6531bd991078ba9e8 Af íslenskum ritdómurum má nefna Ólaf Jónsson og Árna Bergmann. sentence-collector 1 0 f187ab4b710236150c102a4e8e5ceb07e534f7013f20b17991cc2a199ea38421 Listamenn sýna okkur annars konar regnboga með sínum glerjum og linsum. sentence-collector 1 0 f195bcad43d21854602f52819c008d30eacc5f0c77dc3fcc6d1014af18d43d42 Eimskip er flutningafyrirtæki sem býður upp á hraðflutninga, lagerumsjón og póstþjónustu. sentence-collector 1 0 f19fc9f4ee97287c053af5c085345140558ae8b268635fec3634c94a70e6c4e1 Með tímanum breyttist byltingin yfir í það að verða borgarastyrjöld. sentence-collector 1 0 f1a743b6d808723a44c8659d055f5cbca6536d7d0bd043561eef85575e19d063 Hann ferðaðist milli tökustaðar og Eyjafjarðar í þyrlu. sentence-collector 1 0 f1a794404d032041bb5a4e3328c27394a403200e3ad73dac57d4e653b15e260b Get ég aðstoðað? sentence-collector 1 0 f1be7707ee6290eaa216db84fbca015ca4d1e35b8dfdb1f416f56bfb281fbd45 Vegna olíuauðs er Katar eitt ríkasta land í heimi. sentence-collector 1 0 f1d103ccf6c389f44ee2345591031fdcb3a0c47242e50f8b2c4d3281fb4a3d60 Blöðin eru ílöng eða sporöskulaga með dökkum sporöskjulaga blettum á yfirborði. sentence-collector 1 0 f1e3cbec0f1b5515791d2d0cac4a665b3f14abdbd55114fffb8b5b45d2924408 Persaflóaríkin eru gríðarlega mikilvæg uppspretta hráolíu og olíuiðnaðurinn er ríkjandi iðnaður á svæðinu. sentence-collector 1 0 f201f54e7de619da1302f2d05058d9b0f2d2ee5dea648c24f5bc10e0b9d2b455 Erlendur gjaldeyrir var eftirsóttur þar í landi og komust menn af á litlu. sentence-collector 1 0 f22ac69bcf0c451e39f44ed856ba8b0ae065a2bca5d3f2af0555c44152d3beec Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, dimmalimm. sentence-collector 1 0 f22c6c7fecabfe4d9af03f14cf0ccdf174d2e6797d0bca52db3069cc809b93bc Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi og hefur úrslitaleikurinn frá upphafi farið fram í Laugardalshöllinni. sentence-collector 1 0 f23033623aa678f25873c02b7bdcaa93aeed9ee229b8f80e701b25dfd3971c37 Gjörðu svo vel að biðja fyrir friði þegar þú gengur hér um sentence-collector 1 0 f231228b7e9c90491fd87841bea7f45c42822e0bfb7d3352e7dfc40156605634 Á henni sér íslenska hljómsveitin Hjálmar um undirleik í laginu. sentence-collector 1 0 f2373d9fa04e21a6d4ef827e3c2c33fc6e41ac5a16e8e09a3715360401fb24ba Önnur saga segir að hann hafi notað hamarinn til að eyðaleggja heiðin hof. sentence-collector 1 0 f26f96c26c8f3175cb0ac7b169e6ed9c0da43bc303596c31b51fa0cb5d820724 Átta ára gömul var Guðfinna send í fóstur til Krossavíkur í Vopnafirði. sentence-collector 1 0 f27197f9efe2ad3f00d726a203ca2a7b1e2a7367d157e736b177eaa15992da4f Aðalvandinn við að sigla stórum seglskútum á áætlunarleiðum er síbreytileiki vindsins. sentence-collector 1 0 f27555aa4b911257ce477cb936f7f9a89d3257af5292aeebe042c097d59a9013 Fyrirtækið er hluti af sviði bíla- og tækjafjármögnunar landsbankans. sentence-collector 1 0 f27da825ccbc6b5f88c3ef29534c33b88339b007efdd1039603e59c2afe96512 Stóri skurðurinn tengir Miðjarðarhaf við Rauðahaf yfir sléttuna í Egyptalandi. sentence-collector 1 0 f280a7624c52cee30c0ad7f489b2c567698711c8089e858d000b73b2369aa44e Fáni borgarinnar eru þrjár láréttar rendur. sentence-collector 1 0 f28cafddc776190972d4953ab7b378596578b1fc2bd522c45fc176e627649d31 Jón Benjamínsson var fyrsti íslenski lögregluþjónninn. sentence-collector 1 0 f2985b9fe1b32bbc63efb7a384b5e4ea24e45d42922f6c68ae5e6981babfb78a Árvakur er nú alhliða frétta- og upplýsingamiðlunarfyrirtæki. sentence-collector 1 0 f29b1b3077238191bf181e78612748efe317672ee1c7104cd2c953609df0a8dd Flest önnur fjölmiðlafyrirtæki í Hollandi fluttu starfsemi sína til Hilversum í kjölfarið. sentence-collector 1 0 f29c7d57b64a27fbf333a6443d39640b216a731c5b00e624cf24f9243b500468 Í súrrealískum málverkum er oft stillt saman hlutum sem virðast vera óskyldir. sentence-collector 1 0 f2a724c061fe3d5514d8172e831b847a57b6865d9547fb19d9d35b15b1fb4547 Til eru allmargar tegundir af skuldabréfum og nýjar eru sífellt að verða til. sentence-collector 1 0 f2ae2c2b5f2f86424d6fac4cbab31e4f6552f61f7ec201ed113fad8ab88402c3 Elstu málverkin voru áður í eigu Vilhjálms landstjóra. sentence-collector 1 0 f2b0dc68c76b48e4c566bbe2bc96a2857385e3ca14cf0a6cc591804c3c88b100 Vegnúmer aðalvega hafa tvö tölustafi og tengibrautir hafa þrjá tölustafi. sentence-collector 1 0 f2b1a8aa7a515fe3db7ea6a3bc3c00dee096fd6299fc45c53a5b9dfdec762024 Þessi nýja ríkistrú hafði gífurleg mikil áhrif á kóreanska menningu og allt samfélagið. sentence-collector 1 0 f2c09f093a5f3869c746aea263b9bad86f6fd573071013e21d31cebb9e5beff9 Fjallið Ernir stendur fyrir miðri víkinni og skiptir henni í tvennt. sentence-collector 1 0 f2e0a07c625bb7d08df96654b272ca149ed89c90d18a9b64f662c0ad5c1e4676 Má því leiða að því líkum að ónæmiskerfi tálknmunna líkist ónæmiskerfi fornra hryggdýra. sentence-collector 1 0 f2effb3a0d9530095e5d48e4bef12a7f7687286f38aebe3b80eec34c2d8ba5f6 Helga kona hans var löngu dáin en Solveig hefur líklega verið á unglingsaldri. sentence-collector 1 0 f32765350b01f488f3d59e14a357fbec25280339e3c12f7218b0fd2f756be227 Þetta er stuttskífa og hefur að geyma fimm lög. sentence-collector 1 0 f32870d09d7013379370ac779de414acf19d898ce44575e5034b57a1b1f8bba8 Byggingin dregur nafn sitt af apóteki sem var rekið þar um árabil. sentence-collector 1 0 f32995d0088bad77b08f85945d4eaa2a823e11be12d10e9e7c39045de4057618 Hún náði áttunda sæti í Nýja Sjálandi og öðru sæti í Bretlandi. sentence-collector 1 0 f33194d6566eac508e160038f8bf18c2e8a7b2724b9b789c5161f91cf4379193 Heimska er skortur á þekkingu, vitsmunum, skilningsgáfu, rökviti eða ályktunarhæfileikum. sentence-collector 1 0 f332b68ed90e40cefbacdeeb8461b90fbe8bbbdbb90e757f4785c179f30b427c Á svæðinu sem umkringir bæinn eru mörg hótel og lúxushús. sentence-collector 1 0 f3473f495423dc86e72cedd4c0a263e04dfb22f08dd38ab40fdcd5c7add2e5c3 Tríó Jan Morávek leikur undir og Jan útsetur. sentence-collector 1 0 f353489b8524a1fa668539d59cc68cafca70e62ad9b328843504da6c1fa92173 Auk þess hefur Olga þýtt fjölda bóka, samið tónlist og sungið lög annarra. sentence-collector 1 0 f362895e391cc92cd25d6cd636eebdcc0dd4013381996da13900ae744c031e66 Hún er samin af Eiríki Laxdal Eiríkssyni. sentence-collector 1 0 f36b1033588a8e9cf5afe09da9d13d66b5d74cbce9d787cbe7bc6bb5dff17b79 Arpanet var síðan tekið upp af bandaríska varnarmálaráðuneytinu í lok sjöunda áratugarins. sentence-collector 1 0 f37026d2fbbfbced586cd565cf32ee53915438595cf39e466a604e8a89b7fb61 Geimklósett hefur fjóra meginhluta, saurvökva lofttómstúba, lofttómsrými, saurgeymsluskúffa og harðsaurs safnpoka. sentence-collector 1 0 f3760f5dcab9bb66a8a35111dce97a454e2b51c2d7b14770a9b21141b23b0a78 Forritið var ókeypis og hægt að sækja það af Internetinu án greiðslu. sentence-collector 1 0 f37bd4ab1b2e6e6ae29a67b4084a2213341f5de79f0bffe098c661ed9213ddd6 Daníel Ágúst Haraldsson er íslenskur söngvari. sentence-collector 1 0 f3813985fec062cbc040b50deb2efb7360f5e9a7bac14a9e64fbcd205db7b5fc Í dag eru flestar matvöruverslanir keðjur en sjálfstæðar matvöruverslanir eru ennþá að finna. sentence-collector 1 0 f387dee8cb50088c11d7cfb724f5d76442dc6934f40e36bc679d5159da4346dd Hermann Ebbinghás fæddist í Barmen í Þýskalandi. sentence-collector 1 0 f38d88f8622b59d29e6ea81b635fc581ccdad63637a80d208c2b1bbedc5dfd29 Pólsk matargerð hefur þróast í gegnum tíma vegna breytilegra aðstæðna í landinu. sentence-collector 1 0 f38e4f6288e262ec3413e3713bc52d1efae51137379baa5cfee6cca85b0f4857 Í fylgd Árelíusar er fjólubláa furðskepnan „Nebbi prumpdýr“. sentence-collector 1 0 f3ada89c0d0b3db52a4a02f33fac42c64b485a5f69c7dc9a0d0bb02a30755413 Kjarnar geta einnig haft öfgakennda lögun eða öfgakennt hlutfall milli nifteinda og róteinda. sentence-collector 1 0 f3bc7061c3372ba89aeb38a7332345f81e2d2721ecfe44e30253f933ae2fc609 Bragðið af blöðunum minnir á anís og eru þau notuð sem krydd. sentence-collector 1 0 f3c532dfc68b7dabba807cf664854800234d7bf1f81fd250c63ae14cf426d443 Samskiptatáknmyndir eru myndasöfn með teiknuðum táknmyndum sem geta verið í lit eða svarthvít. sentence-collector 1 0 f3e6eef0eebb5675d626ed7b2bfad0c4a798b4859e342989a9ff7451d788fdfd Á honum er bæði eldvirkni og jarðskjálftavirkni. sentence-collector 1 0 f3f742399ba5e05487151dae1247440c226db99db0add1ebd7fde1cacfe9020a Háin er fjall sem stendur austan við Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. sentence-collector 1 0 f4004b7fed8865001e265dac51adc803eb5a664e90f813b6259a311738da4ad2 Listanum er raðað eftir kynslóð og felur í sér bæði heimaleikjatölvur og handleikjatölvur. sentence-collector 1 0 f4148599c8b1860779c6055fe8ca36c771d4ddc812c72a2f6cc55f4c81049ce0 Hefur fundist við Hafragil í Lóni. sentence-collector 1 0 f4161095f3dd2798af0061983cf8ebc56a33980efec97e50a8678da02e008eaf Landið er fjalllent og liggur í nyrðra tempraða beltinu. sentence-collector 1 0 f4277f1cb73026ff201a55e83160ed3525f20de78efb32e53045459cb305a655 Lirfur hrossaflugu eru rándýr og lifa á ormum og öðrum smádýrum. sentence-collector 1 0 f42c707f0ade8d9e7d5258f0847bab99ae4261f139900dc45546f30603a4cf6e Svæðið var fríhöfn þar til Spánn gekk í Evrópusambandið. sentence-collector 1 0 f4345fc69230b7e1613bcfd9c0767625e13e842dfc49817dd03be2721e827afa Hann var enskur rithöfundur og einn þekktasti meðlimur fjölskyldunnar. sentence-collector 1 0 f43e1c7666fa0d04f4474f57d93a016ee42ff6bf4bb12f552230d1115bed541b Hann hélt vöku fyrir íbúum Reykjadals allan tíman. sentence-collector 1 0 f449f49531527eebfdff163280f0b1e5e7209ff4d7bc9862b4c19646276b2485 Níðhöggur ber nái í fjöðrum sér. sentence-collector 1 0 f4614c7c699ec1b2c7ef6aa913b2226b38241ca3565914932bfac3164e76f69b Henni lauk með sigri Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. sentence-collector 1 0 f46c30fcc915cbac656b3f7475f654054eb6331892a76dd08fe20da43e7f13e0 Hún var einn virtasti arkitekt Skandinavíu á þessum tíma. sentence-collector 1 0 f472e5c9fee04635f1ce09b6397d0db5649f502659c8e8a3c8e912a6a20415d8 Í suðaustri er klettadrangur í fjallinu, sem heitir Riddari. sentence-collector 1 0 f474ef2d0769f41165a7772f11014b4a380832df860bd444dffa52b2f6ccd6e5 Hægt er að rækta karsa jarðvegslaust og hann vex best í basísku vatni. sentence-collector 1 0 f4876950add82effcf7b16728857bfdf38c8b16268f978df73b8a8a08b042b8b Þegar Síðari heimsstyrjöldin braust út var Súperman kvaddur í herinn og særðist. sentence-collector 1 0 f48b5e4ac12c4f283ad6f58a89fb1cd51397bfe7a249e7191319fb9244d1a305 Hann fluttist nítján ára til Reykjavíkur og fór þaðan til Kaupmannahafnar. sentence-collector 1 0 f48b76a3cd447589dee25cdb7c232780a66d1f060730bad3ff35011a5b96d43b Í næstu höfn verður Valur ástfanginn á ný og gleymir öllu þunglyndi. sentence-collector 1 0 f49143c3f531be6bda121c6bd6affabd0810f93b1180641756dc5c0aa366c4d3 Austan megin við húsið var fjós, hænsnahús og salerni. sentence-collector 1 0 f499a9cb0a51fa687b6cb4abda9414a5297d69eaa32319b5307b5646f4ecc375 Hvað er klukkan? sentence-collector 1 0 f4a6e2570b499bc221ca33568e9edce79550495194fa1051553fcceb84c06480 Það skapar annarlega heildarmynd af sérstæðum heimi og kyrrstæðum. sentence-collector 1 0 f4cf1ad2157a8bc7380987278eecfb14f96fdbb4184e7855aaf0483da05a6146 Nefnifall og ávarpsfall falla oft saman. sentence-collector 1 0 f4ee1366c372c6cf6fa6fad3a1403cccd2dfa9c7306ca0698c8d95914ac3b7ea Dauðahafið hefur ekkert afrennsli, þannig að allt sem í það rennur gufar upp. sentence-collector 1 0 f4f3dd8053056f289ddcfe71a747055a81319f3c7b32d6df9caa503e43e17bb4 Lára hefur einnig komið fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við. sentence-collector 1 0 f50265023629fef9cee10151dcd0ea5b9e465dfc2efb05552e5320cde097823b Haag-samningurinn er til í nokkrum gerðum. sentence-collector 1 0 f50cb931c8bf4861eeafd5f86db4b5b234d4091258ec6b2c17023b88ab1a1781 Í Mið-Asíu hefur orðið til regnskuggi vegna þeirra og loftslag orðið þurrt meginlandsloftslag. sentence-collector 1 0 f5163a15f0aab2ec112c9da32f0be5132af8143f85d1aa941c260584df328530 Ýmsar aðrar útskýringar eru til sem útskýra böðlastaupið. sentence-collector 1 0 f516a36fd6e7e41efc8ec64e9fd10c36f78a73176430df6f100d4c126851df06 Þetta tímabil markast af reglubundnum jökulskeiðum og hlýskeiðum á milli þeirra. sentence-collector 1 0 f55589bb410c17c6b1eeb124489e1cabcc747e7348488a22e17489822528975e Herafli Kúveit stóðst Írökum ekki snúning og landið var sett undir harðhenta setuliðsstjórn. sentence-collector 1 0 f566db80ba590bcdcde3788f43bf81194a37170d0442206292e6c72b933cb8b6 Það er sunnan við Samóa og austan við Fídjieyjar. sentence-collector 1 0 f574d6a43bcd49ee32db44e3079ed3f098aa339b088763592d030fd2a01d5d8f Karli var annar af tveimur nafngreindum þrælum Ingólfs Arnarsonar landnámsmanns. sentence-collector 1 0 f57c77c90a32054dd90df52bb8a9b4b2d21c22e50304650affc9c4d25629f7fb Santa Fe-áin rann þá allt árið um kring en er nú árstíðabundið vatnsfall. sentence-collector 1 0 f57e22d39ae7131f3e8a127177e3bdc0621305d783db618ee4b1aee3e6d3a3bd Sjálfhverf vensl kallast tvíundarvensl, þar sem sérhvert stak er venslað sjálfu sér. sentence-collector 1 0 f59472b821e56cbf381b07b4737629b84de5a6b3e21c72a109824b659a0a0884 Hraunið frá Ketildyngju er með stærstu hraunum Íslands. sentence-collector 1 0 f5affbc0e65497b53d7e6695b94809e3b4be2aaf7fc52e18fe9c3fc9a4149450 Þessar veiðar fara nær einvörðungu fram á nóttunni. sentence-collector 1 0 f5b124f0813c633156c4b336a4f30e2acd5463a3e513c884205cefec6c8bc01e Skjaldarmerkið er svartur grunnur, með hvítu hjóli og tólf gylltum stjörnum. sentence-collector 1 0 f5b300927c7988c0619e347a2ebce73512b518d44fd3d442b4a62a9a0a5bf91e Hugmyndin er byggt á Evrópusambandinu og er hugarfóstur forsætisráðherra Rússlands. sentence-collector 1 0 f5cc1bbcd92bdb26857a12eb65d93e91be0e2ec4afeea2d689f5d21cf2ce7133 Manuel var skipaður forseti í kjölfarið fram að næstu kosningum. sentence-collector 1 0 f5ce12a81621ed5532d1c58afaddda61610243e062e2f5ed0096320a0ca7421c Tómas var sænskur rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi. sentence-collector 1 0 f5dc0b98246c09a6bb31b80559c6daecca6c70843667cdfda6aaad36cab9d9cd Hann var siðaður og ávallt prúðbúinn. sentence-collector 1 0 f5e1dc4c807753ba8910520fd2b0338bbb28aa66d9d667410a5543d2186cf7aa Hún er aðallega á neðra borði laufblaða og við blaðgrunn. sentence-collector 1 0 f5e4a5f82d304f46e038f8dfb25b24971b385dfac273f602c3f3448cc2264f09 Rafmagn var aldrei lagt að Skálum. sentence-collector 1 0 f5efb89591c52e8f4c89c37c41a4856aba170dd804c8478a2ef9cedd6d682341 Í „Gulleyju“ Róbert Stevenson sigla söguhetjurnar til eyjarinnar á skonnortunni „Hispanjólau. sentence-collector 1 0 f5f1c24221a13cdd98ffbad75c66da112d798a52a7a1b4aabd6ee7ab550649b6 Sankti Kristófer er skipt í fjórtán sóknir. sentence-collector 1 0 f5f78ff1d37aa385fd999e03c808bf88b8338bd225a905f3a2201aa44190f5d5 Hlaðin ögn kallast ögn sem hefur rafhleðslu. sentence-collector 1 0 f5f9bc4b173730ceebb2fe661557824995de5daf971c7e4ee1ff90d21b959a65 Ísland hefur ekki undirritað þann samning. sentence-collector 1 0 f61600af168009a9042ad0f5074b46c250276f0f0a7af509022e2288b13d7517 Í Asíulöndum eru mismunandi hefðir fyrir núðlusúpum. sentence-collector 1 0 f6196a3d186a5e177337147b4a832bd5b8d2a1fe63c9144de6c3841244de75f8 Friðsæl náttúrfegurð Dalanna býður upp á ótal möguleika til útiveru. sentence-collector 1 0 f622168a5b362c1fc0802d1fa35544016c5b6acfecd8cb9ddb67f953434514e6 Þetta var í fyrsta skipti sem löndin halda mótið. sentence-collector 1 0 f624a4b1b63a40d795a440f98db4edf9911a1956127c48652fb1f9a5cfc86779 Möguleikamerking háttarsagnar þýðir að fullyrðing í nafnháttarsetningu sé hugsanleg, líkleg eða nauðsynleg. sentence-collector 1 0 f6404029ab8133d77d752520bcd2ee489a7300b44488902e09ccd1e1c65c167c Rauðrófa er náskyld sykurrófu og beðju. sentence-collector 1 0 f645c04a27f8062f4f3128d5290b46c46130b0e5a30ed7c8937700932c724a92 Rúrík hinn nýji yfirmaður næturvaktarinnar í. sentence-collector 1 0 f6508b06c09b79c5594d6402594d9121c7afabc82c790d8953c2d1e75b7e0983 Fossinn Sjö systur er nálægt Geirangri í vestri. sentence-collector 1 0 f65156e6339876f10fac04c426ef09b3d18dee7f2741493b1a45f245aa9a16f3 Í röð frá vestri til austurs. sentence-collector 1 0 f66a9d0238fc9f5a219365e14a9c9a3ae6394055289d733edd7678db110c0ba3 Þríhyrningur er hyrningur með þrjú horn. sentence-collector 1 0 f670c37b6ba8db96e78b2757518ce3c909a030fa49bb2ef0286f8c2b00572c61 Stundum eru þessi hlutverk öll í einu ráðuneyti. sentence-collector 1 0 f6721dd829feebb26e4ce1b48e9fb5a86ac2b5d56c9b15d659b0b81a4552935d Samkvæmt Völuspá drekkur hann blóð dauðra og étur nái. sentence-collector 1 0 f6836e5f826223985bbd88b540c61801b790bfba5454121beddd44ba6f69329f Annað nafn yfir Seguljárnstein er Magnetít. sentence-collector 1 0 f68b22f85cb468cb939199616745a09f126af0e5ae8b792e919a953d143e42d6 Síðan þá hefur rauðrófan verið hluti af skjaldarmerkinu. sentence-collector 1 0 f69a1984956e799ecccb9ca4765ef2a8388ebbca584fe451ab78b5b3d5e13c17 Ottó og Valgerður áttu alls sex börn. sentence-collector 1 0 f6a8a4185a9fb4756730897a02a8d9bbb9a38b8551ccc6766440fc7ec6f9f4d0 Höfuðból voru kjölfesta ættaveldisins og valdagrundvöllur höfðingja. sentence-collector 1 0 f6cbc91e3adb47f96bf89cd2231ec93726d6204b3bb87007d8e4f47e2c2f3f63 Á henni flytur Ragnar Bjarnason ásamt hljómsveit syrpu af þekktum lögum. sentence-collector 1 0 f6ce23f1e7d00d9c5eb3167f9735318be74b191390bc42d49cb09cbebc99a37c Eftir ósigur Þýskalands í Fyrri heimsstyrjöld var landinu skipt milli Breta og Frakka. sentence-collector 1 0 f701afd82493e5edc27546aae4da310aee66c0995fe8ce4e46301ee1f14dec6b En nú reiða þessar indíhljómsveitir og sjálfreknu plötufyrirtækin mikið á internetið. sentence-collector 1 0 f70b47fb03ae6079cc139e1f1a6a296fbd9cee3506981973c19f3737b014706f Einar Rúnarsson orgelleikari kom sterkur inn. sentence-collector 1 0 f70c645d67ebbb79b6e45d43a0a1d964f5b107d3dc32af2568dbfcad31ef97f5 Stærsta vatnið á heiðinni er Laxárvatn. sentence-collector 1 0 f71f3486fd8232d1892a6ac0ca66ba2fb85e5d83305b231776531b7b2eb7c177 Jújú, maður æfir og æfir og það er æfingin sem skapar meistarann. sentence-collector 1 0 f7227451e2031eec979f11bdf438f415753ce6d71e93554093eea5911b10b859 Alþjóðlegi flugvöllurinn er flugvöllur í Moskvu í Rússlandi. sentence-collector 1 0 f72be1d9c5b059f3f3f4c89757d59ad1300658f6be25ec94a1791f2711e2317b Ári síðar fékk Maxímús Músíkús Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna. sentence-collector 1 0 f73382e4f93b04fff2321b82317cf97bde1e02b10a1a7605779412a4119bc72c Fjósið er talið það elsta sem fundist hefur á Íslandi. sentence-collector 1 0 f739449ce5618002e2a7b011acbdccdd6236f87148b64649a922b3dad618f344 Borgin er fjórða stærsta borg Úkraínu með um milljón íbúa. sentence-collector 1 0 f73ad7e1cbf48af5efb443b788e3e74de0e64de41a7565c66443270e68983cf9 Hún elskaði konuna mjög mikið en vildi ekki segja henni það. sentence-collector 1 0 f75b99bb94c2b91f3ff5e3cef50437376ffcdb422510ca2fcf327652cd8a8fa2 Það er ekkert af þessum bíl. sentence-collector 1 0 f75ca40bd15d23da5c5b0490a6f45858bc6692e7f028f138b43638a68ffadc8a Í Frakklandi eru öll begínuhverfin eða húsin horfin í dag. sentence-collector 1 0 f764cf0f9a2a51686a9427cba7fe219cefd9e1ec920dbd6e71e438142646a591 Engum kaþólikka var hins vegar boðið. sentence-collector 1 0 f77665822d35238bb88886ef0abfd6bc7910a1dbac3b79e27a069029ca1984b3 Þetta er listi yfir rit í ritröðinni Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. sentence-collector 1 0 f794c08438100145e551591c9341c49cb0c354003dc01d0d2cea346b7e186c49 Fjallavíðir er algengur um allt Ísland, einkum til fjalla og á hálendinu. sentence-collector 1 0 f7ab4910797b5d8952dff750319e565878bdc844dcef5697233d233f7fd90911 Völlurinn er heimavöllur Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar og hefur gengið undir viðurnefninu Ísjakinn. sentence-collector 1 0 f7ac603deb74d729d23ca6c9fc8f2f7e0274fe414807fa7c71b23220784b98ec Veghaldari þeirra er Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðana í Evrópu. sentence-collector 1 0 f7b759ae30e52f9c224fbe22f8b775e4c4d1ebe67086bc2004c8dffc7e9aafaf Kaíró er ein elsta borg í heimi. sentence-collector 1 0 f7b9db6f6c9dae8aaa3b4bde528dd2a65c1c08a052202275f19ba76cf659d6b7 Ofan þeirrar hæðar má finna fjallatúndru. sentence-collector 1 0 f7cba3e53132b5f33d3b4cdfe8674f866854e0970f98765553adb43acd943630 Almennt eru íbúarnir eru dökkir á hörund með brún augu. sentence-collector 1 0 f7d4d05ffb5724d624c37d609841cb4d475e0ba7db16fb05b3a18562fa210f60 Allir leikir íslandsmótsins á þessum tíma voru spilaðir á Melavellinum í Reykjavík sentence-collector 1 0 f7d9efb6d7322ebac2c11ddfffe9b9cc085f60e8760e1b9ec8dba34691002cb1 Þar var spurt um elstu virkjun á Vestfjörðum og urðu blaðaskrif vegna málsins. sentence-collector 1 0 f7e8065a23d80e939f2b81761a63c2e37330e1c8ab47efb17afc8327c1335e69 Á henni flytur hljómsveit Magnúsar Péturssonar níu lög. sentence-collector 1 0 f7f79c05490aa802d2aaa26fae391d1c1c62fde537f2c9436db01325d4292b1b Samóa eða Samóaeyjar er eyríki og eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi. sentence-collector 1 0 f80599d2b40154a5a32b23c9dd3f6e446d2aa14799bd11adbf5451f93b2d34d5 Baráttumál flokksins eru aðallega frjáls markaður, frelsi einstaklingsins og minni ríkisafskipti. sentence-collector 1 0 f80b97be701c9b91174da5d7b7ff4c94ecb9f217f27cd567a08c94c662fc4abb Hann hafði áður verið giftur eldri systur hennar Trýfaínu. sentence-collector 1 0 f81d24ea232f2224796850a7eb68aba6de25ad698a36dff9a7b9aa6a6add364c Þær vaxa aðallega í rökum jarðvegi á köldum og tempruðum svæðum á Norðurhveli. sentence-collector 1 0 f822ab542752724ed99f5821aa5bad1579ddd5261911a9b70cdb91c2d1303299 Tveimur árum síðar kom hann að Rauðsdal á Barðaströnd. sentence-collector 1 0 f8340c6fbb8552c763c7dd50d67da0e6234a1ccc8621b9bd9776975eee2cefe1 Gufuskip voru fyrsta stig vélvæðingar skipa og tóku við af seglskipum. sentence-collector 1 0 f840e83711cf6f3975219eb9b144ad0480cbec0e27cf37f91c5fb51e04b87283 Söguþræði bókarinnar hefur einnig verið breytt í myndasögu. sentence-collector 1 0 f844939197be06af7d1985a2b5b05cab3341e07af6a0ffd835f306a923596f2a Það er hægt að rækta sveppi úr kaffikorg. sentence-collector 1 0 f8530b92dab78dabf9b683dcf3b8040004b1d95a45c2d5a332f142e9325344b2 Aðeins er deilt um skilgreiningu skammstafarinnar. sentence-collector 1 0 f86156562e09561f0053a5d0e7421d42a9baf9180e32635541605ecac9f59509 Tríóið skipa Troels Bendtsen, Björn Björnsson og Þórir Baldursson. sentence-collector 1 0 f867e521ceb737cc8ae1072c32244b15cdf68a2fca2bdfe133f2f92ec2748b5f Meðal þeirra eru reiknivél, skeiðklukka og áminningarforrit. sentence-collector 1 0 f873fb6808a5f93dbddc9fec40dfdc9c44e7f31dea849fed840e68c13574ac9e Renín er fengið sem auka afurð við hreinsun mólýbdens. sentence-collector 1 0 f883e0b075803f94676a1f029f14fb17d782ae7bfea56ea6334668a61d3ee13a Íslendingar léku á tímabilinu sína fyrstu karlalandsleiki. sentence-collector 1 0 f89f7b7d302137421858777ebf6460b15cee809cabf32dc74206dc9686ee1fe9 Á Sovéttímanum var borgin mikilvægasta hafnarborg Sovétríkjanna og stór flotastöð. sentence-collector 1 0 f8a947499b06a02bb0729a3c317a8126db83ec715804d7f1a72c11b81a39d18c Eftirtaldar safnanir hafa náð mestum fjölda undirskrifta. sentence-collector 1 0 f8b542e9b3e08f706f1d7cca5539a1fc7c9b0f1d4f7c850b4a3ffe5fa7dcc15b Hann er fyrst og fremst portrettljósmyndari. sentence-collector 1 0 f8c39ecce720c3cbd894ae6aa8f8ef5c840da2fb1651d44cc6d6dae2a779750d Orðstöðulykill úr Íslendingasögum er byggður á tölvuinnslætti sem Svart á hvítu lét gera. sentence-collector 1 0 f8c566691ae7c19f598424e4fc3db197be8914355d83639cb9360a88ab49e4a9 Í dag er texti oft greindur á sjálfvirkan hátt. sentence-collector 1 0 f8d7d89f9b69742f869906cf1f807a67b59d5b8f8a2d10eaa92bfb77a11fd2bc Hefðbundin tónlist gyðinga inniheldur almennt engan hljóðfæraleik. sentence-collector 1 0 f8fe98af6932342380a35499319e06b41189c080955ff59d6bb431a49d945a1a Upphaflega voru eyjarnar ekki byggðar. sentence-collector 1 0 f90b884746e28c0956e1df862e59e4b560bc040320ae80982d2d287265da5d0f Kristmar var af armensku bergi brotin. sentence-collector 1 0 f90efd658f566eabe4a671e023195a50ae1cfb9eca3846c3bc4e3b1b8331beb0 Brynja er herklæði til hlífðar búknum. sentence-collector 1 0 f910efe9a3caab6be3716897f59e515bcc65a1e173b0935c0fc2809dad0db3d4 Suður-Ródesía var áfram bresk nýlenda og varð brátt þekkt sem einfaldlega Ródesía. sentence-collector 1 0 f914c10fc734f2b23219afaa2b3ed56e389241cc3dfb360877b1fef93e8af095 Alkibíades var forngrískur herforingi og stjórnmálamaður. sentence-collector 1 0 f94cbac6416cf8d37824a38bff5240f99146ecce1b17fe17693fcc60b72a2cc8 Að sögn Landnámabókar fundu hann og Vífill öndvegissúlur Ingólfs við Arnarhvol í Reykjavík. sentence-collector 1 0 f953b23a1948a6a989f6d3fc1ba9092f4552463f3bf8d11078bfe2b3dc4018fd Arnór Helgason eða Arnór Digur-Helgason var fyrsti ábóti Viðeyjarklausturs. sentence-collector 1 0 f95e8c928e28cf152a970c6a445afd05dbad2f49f1ff3c6c539f3e7cf3e6f662 Hvað ertu að gera maður? sentence-collector 1 0 f9602321298d1664729fe36947e28b1d53dbc6fb29af5177b5cf0c236b079d12 Jarl Leto er bandarískur leikari, kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og tónlistarmaður. sentence-collector 1 0 f966e5b1e09010f17618b1684f1027845c664b8a76cd29da1cdf85167ea6d11c Hamarinn var vopn sem guðinn notaði til að berjast við jötna. sentence-collector 1 0 f969b1a8ba0d648cbc28bdcb37fffa48c7d165610ee4cfc7ef5caae753177ded Miklir skógar eru í Klettafjöllum og í norðurhluta Alberta. sentence-collector 1 0 f9755344675248d5995472b0bd9394403f67b1943b758246c7a78e4c67156235 Saxar og Englar komu frá Neðra-Saxlandi og Slésvík. sentence-collector 1 0 f983a974f39bb544b40e33162c683609b8af66c393d59e601d38260cd0de064d Vatnsveita Reykjavíkur er nú hluti Orkuveitu Reykjavíkur sem er í meirihlutaeigu Reykjavíkurborgar. sentence-collector 1 0 f9a167e29d30ca01717d742d834cdc38279a079ec28cf139c3380c589e0dfacf Blanda var stífluð við Reftjarnarbungu, um miðja vegu á milli upptaka og árósa. sentence-collector 1 0 f9a644494fe5ce377f81cfd093e9018b0c74aecc0655e0e7ef6858aad6ca3ac5 Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Ármenningar í kvennaflokki. sentence-collector 1 0 f9cc84c040453c270d2accf9d4d178640251eab024cb2e368dfb1fa909e5962b Í reynd hafa þó deildir þingsins lítið vald eða hlutverk við lagasetningu. sentence-collector 1 0 f9d5684ff60056e028626cf3bbe767fff1d14e8cf39ef4eda929531be79bdfd4 Sjaldnar eru austurhluti Rússlands og Singapúr talin til þessa heimshluta. sentence-collector 1 0 f9d9adba8ab3d036a7f1dae6c149682bf96fac5c54ed9bfda53ad8a628fba7b0 Rétt utan við ströndina eru eyjarnar Mafía og Pemba. sentence-collector 1 0 f9ddfbfe259987256e0fd690028eb0baf5e0eab1296f037470ccc4bf07eb2f25 Þar er vegarkafli sem Elís Kjaran lagði. sentence-collector 1 0 f9df85ea155967d94521deeeb627963d3a4e280722e4a3bec94a05da42702577 Einnig þótti titillag plötunnar vera afar gott. sentence-collector 1 0 f9fc591d67369f11cba59bb12928ab5af3c0748cf486d045d714e485a27fd555 Palladín er mjúkur, stálhvítur málmur sem að efnafræðilega líkist platínu. sentence-collector 1 0 fa19caa02d6484c92b4f65a93ea5e2b4d1bdee6c7570c002e1b9a52209196bc3 Hún náði topp sætinu á flestum stærstu plötulistum heims. sentence-collector 1 0 fa21c4978c832d17c543cab80c1f82d7acfe5abd08cd6e18cb1a5a803073e4ab Kristmar sprautaði hann sjálfur til þess að hann yrði ákærður. sentence-collector 1 0 fa2933f8ff395c5e4fed452d542ece2422404cc88721c5f2f43b5965ff79e364 Útgerð er fyrirtæki sem rekur báta, til dæmis togara, til fiskveiða. sentence-collector 1 0 fa2997ce6c1f7e28d60c547a2dc1508699b81efdf61b8aa0a559e1bac3b8d7ce Myndast úr kvikuvessum og finnst í æðum stórra innskota. sentence-collector 1 0 fa2d4a2dd092d5682849aefb5fa4912566196aa7c09bfa833021efc0fc693a72 Þau hafa rekið hjálparsamtök saman sem aðstoða stríðshrjáð lönd. sentence-collector 1 0 fa4539436c9109148ecf901036f06b790fb9ede6a75f36bef29c9effef1f5402 Hann samdi lagið „Óli lokbrá“ við texta eftir Jakob V. Hafstein. sentence-collector 1 0 fa4bace1449532dcb0903656544bb78c951b1eaa1fcfccf310c66875f61b411a Hún greiddi atkvæði á móti ályktuninni og Frakkland og Brasílía sátu hjá. sentence-collector 1 0 fa582805acf41a90e18b46711e168368dbea2be1f10ddd03b27d9aa5de6d8f92 Það er ljóst að við þurfum að loka á allar fjárfestingar. sentence-collector 1 0 fa6cb37a92ec617ef37a8547eada3cc8c03c43f85c308211dd3441de929a01b4 Skúta þeirra nær landi við kóralrifið eftir óveður. sentence-collector 1 0 fa7dc49fbd99739a0a46acf000fb01c8e51cc87b81796011a3e36d0b3abb8aa2 Fröken Anna var frönsk vaxmyndagerðarkona. sentence-collector 1 0 fa9a76d6158cf7fdf07d146df93930716c4274b3b1b6746897cb53b4aaf90336 Afbrigði gullfiska eru breytileg í stærð, líkamslögun, lögun ugga og litum. sentence-collector 1 0 faad63d4597e265647764114fb658685add49b62b98b0acf154788feae2b607c Sankti Lúsía hefur alið flesta nóbelsverðlaunahafa miðað við höfðatölu. sentence-collector 1 0 fad60dbb5d3eeb5ef43577875afd527ed889b859229edc09ad9abd5a32aaeb82 Skólahljómsveit Austurbæjar er í samstarfi við Tónskóla Sigursveins og Tónmentaskóla Reykjavíkur. sentence-collector 1 0 faff4feba0274f8ebc241ff74b48ec6276c51eb642724fb8f0ee815226e92ca9 Þetta var ellefta bókin í íslensku ritröðinni. sentence-collector 1 0 fb1de21ac37ded41742191604737be75938813d5e0f12bc146336550fe477559 Síðan bætast við fimmtungur árs fyrir hvert rétt leyst verkefni. sentence-collector 1 0 fb20b96c4e9b5a9b419ded59203ac718202cf18e01edfc157730bcbf93b18883 Kerfið hefur verið sett upp hjá sýslumönnum um land allt. sentence-collector 1 0 fb2564a26391b24e26a133cd9f742fb92936f3db1450efbbcac3bd2302bf2618 Ég gleymi seint þeim augum, gínandi botnlaust tóm sentence-collector 1 0 fb2915f54e5cf33ccfc4a857140e602b4f8b524637a47a7722ccb98ffc3e0dc9 Þessir eiginleikar gera slúppur að vinsælum byrjendaskútum. sentence-collector 1 0 fb3602461e3cc828c2d3b089087b444bb07778c3b3602d53f750790f7afa18d0 Hann er talinn vera „faðir gospeltónlistar“. sentence-collector 1 0 fb4cc4b02c9ef55222baefa3dbe83b0dd67c21db4a30299f9dde0dd2fa6356c3 Myndin fjallar um líf auðugra hvítra kvenna í fylkinu og þeldökka þjóna þeirra. sentence-collector 1 0 fb4dff1de4949562a17554082249f98a154cff508ee7b8833dba831afd939148 Ekki er hægt að greiða með evrum, heldur með sérstakri mynd sem kallast „Ger“. sentence-collector 1 0 fb69234347b90bb5da9e30cf0db2fd1c7f243e35d7b1f6622484e8e053c1a3dd Ragnar byrjaði feril sinn í portúgalska sjónvarpinu. sentence-collector 1 0 fb8c5a55efadfd1b3420ce491a76bba909af265157ffb33df60bddee1f64b2fa Grasaferðir voru ferðir sem farnar voru til að tína fjallagrös. sentence-collector 1 0 fb900801437fafa11a5d60bc4b7ae7e65e40d1666bc7d06ce353eeb633c96518 Fall stórra banka setti af stað atburðarás sem leiddi til bankahruns á Íslandi. sentence-collector 1 0 fb9109f3eac05a268a960d048cdfa6f4a0249712fb8382f3d6646ad460091c84 Stökkbreyting er breyting í genamengi lífveru sem getur búið til nýjar genasamsætir. sentence-collector 1 0 fb9e2c019701231f2d8f2a704bbf2e5ef0e4c995e9beeeef01effdd24d81d833 Margar staðir á Íslandi bera nafnið Brekka bæði bæir og landspildur. sentence-collector 1 0 fba0b3024ed23af5c846b7c8b88e1d5a47e385f4024b78dac486d18f9d83bca0 Tryggvi teiknaði auk þess hluta þeirra auglýsinga sem birtust í tímaritinu. sentence-collector 1 0 fbbe01162c82104a39ae6c3dc276944808a5464b532c0e663477b02a9c2bed8f Aðferðin til að ná honum er þessi. sentence-collector 1 0 fbc00d7b3076bf54454595bd5d5ca5ebd038d6e2b876224a8e9fd8b3e47dbacd Forsetaúrskurður eru bindandi fyrirmæli af hálfu þjóðhöfðingja, oft forseta eða konungs. sentence-collector 1 0 fc0404e6995682a52f89e99e42ffeebfebfc36d49f040275c376e9a83904415a Rúgur var oft mældur í skeppum. sentence-collector 1 0 fc13d646fe824744632bada1fa23c84a944bc168d22b4365ee2364c5d8dba67e Dæmi um myndletur eru forn-egypsku híeróglýfurnar og kínverskir stafir. sentence-collector 1 0 fc1a845a8f0e40646131018085f164a5cadbe98cd4b81bc8ce58376fe59272d0 Íþróttafréttir eru ekki eins skemmtilegar og aðrar fréttir. sentence-collector 1 0 fc328dbc1fcba0069f7bf4e6144ca33b39add097c70736be0b7fbdc86c4c0e31 Flest frumefni hafa fleiri en eina mögulega oxunartölu. sentence-collector 1 0 fc34d79f0ac5746384565824a1a4b3f30bb1b655bc2bf97af69e13e7da8dccc1 Sama ár var einnig grafið þar sem virtust vera rústir bæjarhúsa. sentence-collector 1 0 fc44391a46e4d9e1c941e398f60d8ca3b76c4422fdc324186a7668b5d6e8d389 Vestmannaeyjaflugvöllur er tveggja brauta flugvöllur á Heimaey, austan við Ofanleiti. sentence-collector 1 0 fc4de4593b0bde418c55165729d6ca1648c3e8ac7e1e0c3b32bd0b0a28a9bb38 Ynglingasaga er saga Uppsalakonunga og byrjar á Óðni, sem talinn er forfaðir þeirra. sentence-collector 1 0 fc4e317eb78324f120e5dfa23b292dac6b4f5c584462b1f78cd75f8effec1ec0 Nokkur fjöldi leikskóla á Íslandi starfa eftir kennslufræðum Hjallastefnunnar. sentence-collector 1 0 fc55800c8122d33bbe9e77ddfdbf0266f8562c1b3710e135b7ddbd04af806cbf Var hann orðin útbreiddur á þriðja tug aldarinnar. sentence-collector 1 0 fc5c95ef817d04f02375eb89d448ab35838556363319a69de579a0a652ac1d2e Það er staðsett rétt suðvestan við Amsterdam og rétt suðaustan við miðbæinn. sentence-collector 1 0 fc642f3088d5b583d23127d0a67352910b2aeeab9ae6869026a16fc8d3c29a66 Samkvæmt fjölskyldu hans skráir hann öll ævintýri sín í bók sem heitir „endurminningar“. sentence-collector 1 0 fc6a3a074446571190a01cdc7a3237cf4a9e378bd11c607b7b243b79c085414f Sumar tegundir hafa önnur nöfn á mismunandi tungumálum. sentence-collector 1 0 fc7a9af99497b1c45df59e15fa3b2f77d2e551260371f8fced994debf371da34 Eitt lag enn getur átt við. sentence-collector 1 0 fc8b201347a143085e16badabba8743f00be25432fe4441a805e3aaf5a38b408 Trínidad er stærsta og fjölmennasta eyjan í eyjaklasanum. sentence-collector 1 0 fc9564bb055f9f60d25d3fea43615f05fe823b74d0d82c71c9efa45aa608e1bb Upphaflega hét bærinn Krossavík hin iðri. sentence-collector 1 0 fca69805658bb057e26bead039b8561fb367c36b820f69a78c6cd6f2362106db Sunneva er einstaklega skemmtileg. sentence-collector 1 0 fcc55cc1c6708c5abba619e05bdaf09783d5f8e1ec1a161829c7a3267c6b6cda Talin er snjóflóðahætta frá Traðarhyrnu og hefur verið byggður snjóflóðavarnargarður. sentence-collector 1 0 fccb329d0d140f397bba42facc1315b68bb9c7a083b4f49ae1e95a2daaa01331 Samtök þessi fengust við margvíslega ólöglega starfsemi þar sem eiturlyfjaverslun var þungamiðjan. sentence-collector 1 0 fcd402751b2592ab23e855830e14584e47d82d7f3ffa80ea3c4fb91eca2668b9 Salómonseyjar eru hluti af Breska samveldinu og Bretadrottning er þjóðhöfðingi þeirra. sentence-collector 1 0 fce48867e18d468149262d3f851f035980b51627efc41d5d707ff10207dd9432 Svalur og Valur halda til Senegal til að koma festinni til skila. sentence-collector 1 0 fd00cd445104954d0d4866614cfe846deeb205574aab83326a0b0deb0910d08a Var Kjartan veginn við stein nokkurn uppi á Svínadal og heitir þar Kjartanssteinn. sentence-collector 1 0 fd0cd31d053ab0306871abf7d22f5bac47cc499da1c3a3d246986908329b546b Framan af voru þýddar bandarískar teiknimyndasögur uppistaðan í efni blaðsins. sentence-collector 1 0 fd1f198535be82625685a1b1652881b3cff2c0b78a2cae8c115c6cb5fdc6556b Stjórnarskrá Indlands nefnir hindí og ensku sem opinber tungumál fyrir þjóðstjórnina. sentence-collector 1 0 fd249e805f6b2b3a90408cbec2b097c0919fd01ffb870e18382d702b0337b2a4 Í Veðurfræði Eyfellings eftir Þórð Tómasson segir. sentence-collector 1 0 fd2737dbe5384e51dc9944e90a1e7952ed40fa7ba4bd9f212d4ba91bb444ea00 Þvag er sæfður vökvi sem myndast í nýrunum. sentence-collector 1 0 fd274571ad6c04d4484cec7fa41e5e295fd54ddfa802e6da9597ca159a607001 Önnur plata Perlu Sultu, „Gegn“, kom út sama ár og naut gríðarlegrar velgengni. sentence-collector 1 0 fd3fd07104ba58aaa0d01a8f89470a5b1613e61d73d7d81659ffb73daf1ef549 Stöðin hefur framleitt eigið efni, samhliða dreifingu á efni frá öðrum. sentence-collector 1 0 fd48b5084ddea8e08c15ed99b987e8cac3599ecc6072afbce5abb75793524bd0 Meðal þeirra er þriðja stærsta stöðuvatn heims Viktoríuvatn. sentence-collector 1 0 fd54d45c47459b0f0371e24b549f0ed054e5ec85e5e7aab962c8166d6d5b8ab5 Önnur Hellismannasaga er til og var hún gefin út í fornritaútgáfu Guðna Jónssonar. sentence-collector 1 0 fd56f411f87c0f9f505b04f422536fa15ab368926e1f510557aa4addf2845151 Enn í dag er gospel-tónlist mjög vinsæll tónlistarstíll á meðal kristins fólks. sentence-collector 1 0 fd5f79fb2bf3887ecbd42aef826cc4aa5e5c8d7049c5e5325045f0e82a802504 Kuðungarnir hafa engan hala né nafla. sentence-collector 1 0 fd60283efa6cae8c346189b3ce5a5a87fb6916762cedb211c9752a8a04c83086 Auddi leikur Bílaviðgerðarmann og grillar í viðskiptavinum sentence-collector 1 0 fd6179ebe673cd276c77af73bef3f19db95c765f844ab5545ada59a7617a8dfa Fagurgrænt hrúður eða skán á koparkís. sentence-collector 1 0 fd867575539b067f465b6001232646223304f178012e50020e3d9c4f3536c993 Þessar bollakökur voru yfirleitt mjög einfaldar og innihéldu ekki ávexti eða krydd. sentence-collector 1 0 fda5708cffb2e9b16de637f4dab389ec929fd7ade10bbcfaaeaf8b3f36dcc5bf Einn helsti frumkvöðull greinarinnar var bandaríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Edgar. sentence-collector 1 0 fdc00ff782ca69b69baae50df61529426d5414292375b4cc0f4e8b52e599779e Í gegnum hana tókst honum að koma boðskapnum til mjög margra. sentence-collector 1 0 fddea69e2859f2b4c37fa69467611ad38f90f926ad6d881421ed20ba50b3b534 Við færibandið standa menn en þeir finna þar enga ró sentence-collector 1 0 fde02086c3abfbc48cac72a78cb862c3d6847771fd1841f42bdcc3fb6d24c71c Safi jurtarinnar inniheldur ranúnkúlín sem breytist í eiturefnið prótó-anemónín við vatnsrof. sentence-collector 1 0 fde9025a8907543534030a94304d267de67c1076e8967effa589a5762b5db038 Hálfum mánuði síðar berst Sval og Val neyðarkall frá Sveppagreifanum. sentence-collector 1 0 fdeb1cbb6d664f35691d59776a99e03cb9a1678d3d2b630bda24a2453e47bc3e Úrslitaleikir um sæti í annari deild sentence-collector 1 0 fdfbfc694e761e97fec55195ea9542a2afbea554418c96d6db363b9d55fe7388 Eru skyggðu reitirnir eða strik notaðir til að afmarka orðin hvert frá öðru. sentence-collector 1 0 fe0675d95e816567ca2adf7f3516e9beb56d4089aaec7e494c9807684482e6ab Síðar voru myntir gerðar úr hreinu gulli eða silfri. sentence-collector 1 0 fe07fee6bb99ce41c0dbe4be8eadda672783944c706d62397dc566b235001547 Keppnin var líka sýnd í beinni í Grikklandi og Brasilíu. sentence-collector 1 0 fe1ccfc5c830dba51dc756144f5addd738674a08efd13920b474e043fc6c096f Hægt er að breyta textanum með mismunandi dulritunaraðferðum sem byggja á stærðfræði. sentence-collector 1 0 fe2e80d1b53f259650375c4a88410ff9380f2a2d7268551f2c5978fd978f06a8 Í gólfi þess fannst meðal annars snældusnúður úr innfluttum tálgusteini. sentence-collector 1 0 fe4545b0c0bdf5cc126012cad4c394f8002e7094ae5fb9f05e49b2037906907c Hún lagt niður íþróttaferil sinn og hóf að starfa við sjónvarp. sentence-collector 1 0 fe477a94e2780592fb596087c91e8b15765382e8077df2edc0666c246cd2b506 Önundur Pálsson hafði stjórn með upptökum en útgáfufélagið Töfrahellirinn gaf diskinn út. sentence-collector 1 0 fe53ef1a658e0a524240317995031118369aa1739647545f9a913ad88685e434 Leggur saman tvo og tvo og skilar gildinu. sentence-collector 1 0 fe57725bae47b89ef749881b9974b98efe2c521e5cf392dff46e89a12d7df64b Þetta var nauðsynlegt til þess að framsækið rokk gæti þróast. sentence-collector 1 0 fe7adb3cb5dce2fd6d0b4d44e6a5e9762b8723ecbc70e6e0f636017ac16f9fd2 Það hefur fjórar kristalsgerðir, tærist ekki við stofuhita, en oxast með sprengikrafti. sentence-collector 1 0 fe89c1839406fe6ee7b9ae6d45019adbcbdd3d921679db8982f7c8932a5aae0d Helstu þrjú efnin eru vatnsmýkingarefni, yfirborðsvirk efni og bleikiefni. sentence-collector 1 0 fe9d2aca932f910d1a8ebdc1d287b5c75e2572e8e1b029e5b3d795e1428b0a8e Það er dregið af mannanafninu. sentence-collector 1 0 feb59a3a70b254a393b5c71fb608e0d613921c7c0bcec36aa13cda71534c31e0 Þú ert alveg ofboðslega frægur í Króatíu. sentence-collector 1 0 fec2f4195f943c31fd051a263babe89e6196e8d31ccb1b531046878ba5695eb0 Sigdalurinn mikli er gríðarstórt misgengi á plötuskilum Afríkuflekans, Arabíuflekans og Indlandsflekans. sentence-collector 1 0 fedebbf3e423a995952bff4c39acefea595d26a5acbc2c3e0c6987c31314b043 Algeng bragðefni eru möndlur og hnetur, vanillusykur, kókos, kanill, hafragrjón, kakó og síróp. sentence-collector 1 0 ff15c73e4112620c5b60fc85f1e75f9ecfd042570a4158fe606193da16099ebb Gasgríma er andlitsgríma notuð til varnar loftmengunarefna og eiturgufa. sentence-collector 1 0 ff16f265ec0563076231ea193ece9aa74bdc82bbb179a2e17a4f40e6c9257056 Miðlað er til viðskiptavina í gegnum auglýsingar, markaðssetningu og aðrar samskiptaleiðir. sentence-collector 1 0 ff17d9bb7b50ba4f4aae85d179608613f126b2c86a2737047508965fc76a886a Myndin, sem er þögul mynd, segir frá sögulegum atburðum. sentence-collector 1 0 ff213099d44823268282a90bab605c2185db03044742eadbf085685d5680a0e0 Það var Kínverji sem fann upp pappír. sentence-collector 1 0 ff27c347cc5e505142bfb9022686b37b6792dda5cb7f9bfe08295c8e0ea7b0b3 Í Svarfdælasögu segir frá bræðrum sem sækja litunargrös fyrir móður sína. sentence-collector 1 0 ff3698c020e37b3c4b402f81d9801de10cf837dcf978c4053585910b0bb60f5c Þar sem Davíð keypti ölið. sentence-collector 1 0 ff3f5421ea4c3454954ea073cb326ca517924469ccad1f49702435f40d0a661b Ennfremur var hann einn af stofnfélögum Nýlistasafnsins. sentence-collector 1 0 ff4187a9b18ad7fbdc7221c263e8251c4e8ffab6d3bc3ed4b3fbc3eeaf52999f Helstu útflutningsafurðir landsins eru hráolía, kakó, kaffi og bómull. sentence-collector 1 0 ff45edf4b8f3561f37f721dc40bf819ab7acfa7600f3b1eef65541ec5f9bdca5 Landið var áður spænska nýlendan „Spænska Gínea“. sentence-collector 1 0 ff5b7187eafb99bda43d35b2390ca04da877c5bf2b6f17e8ee7facb4995daae2 Panama er mjótt land sem tengir saman Norður-Ameríku og Suður-Ameríku. sentence-collector 1 0 ff6489d5755c2e1e18aeb9ceb4e68cecfff3741d02c98ac5f3429b09feb3e041 Hún hefur verið gift þrisvar og hafa öll hjónaböndin verið ófarsæl. sentence-collector 1 0 ff6739061527d2b5c4bf26e6db1d5659d6f9d1cc913c171580148414fabc6566 Lilja Nótt hefur leikið í eftirfarandi kvikmyndum. sentence-collector 1 0 ffb8c48f9a569ea0e24503da48657333977fe9c6b3661241842c98a5e69f731d Stórfurstadæmi er landsvæði sem stórfursti ríkir yfir. sentence-collector 1 0 ffc8ddbfe556c34e15b520faf4bd3846d8fc1a82f9ca0bd8343a687429a1ba50 Sómalíland hefur ekki verið viðurkennt af neinni ríkisstjórn eða alþjóðlegri stofnun. sentence-collector 1 0 ffdf838c070504dc2276a0ced32c7f187ac0880a75daee11068e6a227f6708ed Helgir dómar eru sumstaðar ennþá hafðir til tilbeiðslu í kirkjum og hofum. sentence-collector 1 0 ffeaa3da0bb547b256a8d3049349c83d9bb8858540d8f9177c1612b8c8783a2b Sigurdór Sigurdórsson syngur svo „Þórsmerkurljóð“ með hljómsveit Svavars Gests. sentence-collector 1 0 fff5a6c45765b14c4f324c871bc02ca26cfe75908bdfcd4997fe7c362b0edf1b Skógrækt, landbúnaður og fiskveiðar eru mikilvægar atvinnugreinar. sentence-collector 1 0 006ee16dfb467cd8d61758654ffb217d9c9ed904563e6a40452a02595ce1aafc Landið var þá kallað „Sviss Mið-Austurlanda“. sentence-collector 1 1 008620f5155b938485f22434f14fce06effa001e462293ed07a9e801f125de0d Með þátttökunni varð hann fyrsti íslendingurinn sem keppir í maraþonhlaupi á ólympíuleikum. sentence-collector 1 1 00c1e0e8c2fb6faa1fda71af49541254d6b4932b96dcdd272e6ea53bda2d8a7e Síðari kona hans var Sólveig Hallsdóttir. sentence-collector 1 1 00c4a628fad170b9102d700e44d2666f72c29246263045de38e739dbcaac5ce5 Er höfundurinn að þættinum Davíð? sentence-collector 1 1 010cdd825d96e5c497d20aa336fb8786c664100faaaa586306c3be823b9f7078 Nöfn þeirra Parísarbúa sem féllu í júlíbyltingunni eru grafin með gulli í turninn. sentence-collector 1 1 012cd7a607de10ff1ec83991d9c731638c90e5aceb5d568582503567ea955ee9 Hún var drottning Egyptalands á tímum Ptólemajaríkisins. sentence-collector 1 1 01330ab322fddfe3187a8224be52424c211c6ed9cbac7fc8ae8e985323ce41ca Hún óx hratt sem mikilvægur áfangastaður í versluninni við Evrópu og yfir Atlantshafið sentence-collector 1 1 019b49ff3957e61ca9241ecef3b2ebfc9f46e2be6880e50f270d0d8ff2319132 Síðan var honum boðið hlutverk í Sjö dögum sem leikari. sentence-collector 1 1 01e2f2e12b58d4f3f46268ec8cdbacf48e166b4af25284ec0f01f56afc0fbb2b Þorgrímu dreymir draum þegar hún gengur með son sinn. sentence-collector 1 1 029a6df294c7c57819ad4c27bad2eb44a24aef9e0f6cf604d40ded65589d8285 Þau koma líka í veg fyrir kekkjamyndun og auka íblöndunarhæfni lyftiduftsins. sentence-collector 1 1 0418b50b3378b431adb626a755b6285a88f31e2a5f8f0da575813230d6cbe588 Oftast eru sett skilyrði um fyrstu útgáfu í útgáfusamning. sentence-collector 1 1 047a374af00f683c6995ddcd07c938939b5698bca1f3c8eb3dee541aff02a862 Í námunda við borgina er Stóra-Saltvatn, gríðarstórt stöðuvatn. sentence-collector 1 1 062e2ef8f54ed5166c0787f92e03b33337e1a2ce2f2fc89855c715d3843a8fec Enn í dag liggur bærinn fimm metrum fyrir neðan sjávarmál. sentence-collector 1 1 067940697f654777ce8c4ee939ff0335dfe76a642b5c2c609346b7b5cbfa4d61 Matskeið er mælieining, einkum notuð í mataruppskriftum. sentence-collector 1 1 06a7ea9ac7371e90d2805fb1cd12b775bbd79f8553c5eab4fc4cd192527b4eaa Úrslitaleikurinn var leikinn á milli Þróttar og Breiðabliks. sentence-collector 1 1 09236faffcc4ee12eda20a663bbabe1f168ce358d10a9b61bad66c1aeae6d2c7 Kuml er orð notað yfir gröf þess er jarðaður var að heiðnum sið. sentence-collector 1 1 0996a3705b6a3b4c20f35544b01f79697c79901cd314ae5ae8e355b422e0309e Jafnhending er þegar stöng er lyft í tveimur hreyfingum upp fyrir höfuð. sentence-collector 1 1 0a59170c2dd7c4f161ec193387b70bb98f030e9d010f8abcf587b3f7855f8516 Stefnan er sögð vera sú fyrsta sem hefur verið nefnd af plötusnúði. sentence-collector 1 1 0aca62947c2c8493d2f56d1eecacbe955a2b0b67b777bc91c11e28a4f6524982 Umspilsleikur um sæti í fyrstu deild. sentence-collector 1 1 0acadbe7890e5387029b83f83643ed0b58042830da2a5c51caeaf1edc3839462 Liðið lék enga æfingaleiki við aðrar þjóðir og lenti í erfiðum riðli. sentence-collector 1 1 0af38a688504fd19e63c2b0954bcb860c328007f5032c907c3f8529f8a550169 Helstu reglurnar varðandi manngang eru þó þessar. sentence-collector 1 1 0bd4d06d05172e1f737c8f8afc33107f4da25b6ce790f0fced8f0995c6fbe7b1 Kraftlyftingafélag Akraness er aðildarfélag að Íþróttabandalagi Akraness og Kraftlyftingasambandi Íslands. sentence-collector 1 1 0e36a8bda92c65f03ff063cfde8c4b308e09795172d68b806779063735636ff5 Sigursteinn Róbert Másson er íslenskur kvikmyndagerðarmaður. sentence-collector 1 1 0e542237a6e23d6720e17ac270980341d081164d3debfd33870d1001b8180dd6 Þau kvíslgreinast með tiltölulega reglubundnum hætti. sentence-collector 1 1 0e9df7fd0df1dee791541d5454bbc7b6cff9e1517e107f083760e117e7342451 Danni fæddist í Kolgrafafirði, á Norðurlandi. sentence-collector 1 1 0f2723f09d43d6de2011f960745e91552fcc2ad05530ba7a136d81944572146a Þar með lauk Möðruvallamálum, sem svo voru kölluð. sentence-collector 1 1 0feb1dfe187cc14903953f16af120ccfc44420a08707252e01f5c554bf5eaf80 Tónlistarmenn eru Stefán Hilmarsson og Sverrir Stormsker. sentence-collector 1 1 1071562bc5443aa672012c79eb752b3a954f07d0451a7dc477067769943569aa Mikill skipaskurður fer þvert í gegnum borgina. sentence-collector 1 1 1118b8ed0769a39fca51405de5bf8af937276b3f7500bd1530589a5169eebc91 Borgarholtsskóli er framhaldsskóli við Mosaveg í Grafarvogi í Reykjavík. sentence-collector 1 1 1164d72d060f03c3854e7d6e35ca1cb0bdf2a7230d5c4f0a12dcd812a98928f9 Sigrún Eva Ármannsdóttir er íslensk söngkona. sentence-collector 1 1 140df4200a12e82dcc2cf8cc4d98d414a08bd1381ed344520487fbff9855ae84 Leiktími er frá enduðum maí til miðs septembers. sentence-collector 1 1 15250f20b83660256a3d12ae40c10bf0d5797e89ec91b57b72427f40d2a23083 Það var uppsetning á leikverkinu „Glerlaufin“ eftir Philip Ridley. sentence-collector 1 1 16fedc6b2bc752f6c2afce63b76256dc6e32d1fb7cd2a4ae1fc106dfaaf25dc9 Konungsríkið Sádí-Arabía er einræðisríki sem gengur í arf. sentence-collector 1 1 1705cb78cf86c265c749c3409990a82d4451581d7bed483713c9f15ed334181d Svið voru þó verkuð og varðeitt á ýmsan hátt. sentence-collector 1 1 171278a9525075d66408a4cdb00da93d4fcf64633d11d8ba9f77159ad41e9e9b Leónska tilheyrir rómanskum málum, eins og ítalska, spænska, franska og portúgalska. sentence-collector 1 1 181dc4edeed870a8753e2ad485732a0286d3a9a24334294d2db4643f6cc802da Í lax er mikið notaður fiskur eins og ýsa, þorskur og ufsi. sentence-collector 1 1 187a07dd40dc7751f1b9ca260bd121a15919811964dd3413090ec2f21facccd6 Í nýbyggingunni eru kennslustofur, viðbót við bókasafn og íþróttahús. sentence-collector 1 1 18db2da1f47d47909c7623dc570e5adddbc2be89584e24a7b6ab1b2f8c0014c2 Allir úr íslenska liðinu voru sáttir, sér í lagi Anna. sentence-collector 1 1 19db53b83f424f8611766a596d7a641a0dd7526a20a1b2a5af0ad8854db9d975 Hversvegna get ég ekki lesið Indversku? sentence-collector 1 1 1b3d1b606557e462f1f7028fb9dac4605438a3af526d1eb8113c39e528c24624 Upptökur fóru fram hjá Norska útvarpinu. sentence-collector 1 1